Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.39.0-wmf.25
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Smától
Smátólaspjall
Smátóla skilgreining
Smátóla skilgreiningarspjall
Wikipedia:Vissir þú...
4
3491
1765624
1760704
2022-08-22T00:29:54Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[File:Rev. Sun Myung Moon speaks, Las Vegas, NV, USA on April 4, 2010.png|frameless|right|200px|Sun Myung Moon]]
*… að '''[[maðurinn með járngrímuna]]''' dvaldi í fangelsi í Frakklandi samfleytt í 34 ár án þess að upplýst væri um nafn hans?
*… að '''[[Erna Hjaltalín]]''' var fyrsta íslenska konan sem lauk atvinnuflugmannaprófi, einkaflugmannsprófi og öðlast réttindi sem loftsiglingafræðingur?
*… að '''[[Kinnaird lávarður|Arthur Fitzgerald Kinnaird, ellefti lávarðurinn Kinnaird]]''' hefur verið kallaður fyrsta stórstjarnan í sögu fótboltans?
*… að '''[[Sun Myung Moon]]''' (''sjá mynd''), stofnandi [[Sameiningarkirkjan|Sameiningarkirkjunnar]], var eitt sinn krýndur „konungur friðarins“ af bandarískum þingmönnum í veglegri krýningarathöfn í einni af byggingum [[Bandaríkjaþing]]s?
*… að myndasögurnar um '''''[[Hin fjögur fræknu]]''''' voru upphaflega byggðar á rituðum skáldsögum fyrir börn?
*… að örninn á '''[[skjaldarmerki Austurríkis]]''' er búinn hamri, sigð og kórónu sem merkja verkamenn, bændur og borgara Austurríkis?
[[Flokkur:Snið:Forsíðusnið]]
9vxqwdh2sghyuva2p18u9d15k0jtxqa
Eldgosaannáll Íslands
0
4373
1765558
1764466
2022-08-21T12:12:06Z
Berserkur
10188
/* 21. öld */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Katla 1918.jpg|thumbnail|Katla 1918]]
[[Mynd:Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 15145866372.jpg|thumbnail|Nornahraun-Holuhraun 2014]]
{{heimildir|Vantar heimildir fyrir eldgosum og ártölum}}
'''Eldgosaannáll Íslands'''
== Forsöguleg gos ==
* fyrir um 16 000 000 árum - elsta berg sem þekkt er á Íslandi myndaðist í hraungosi.
* um 6700 f.Kr. - Stórgos á [[Veiðivötn|Veiðivatnasvæðinu]], þá rann [[Þjórsárhraunið mikla]]. Þetta er mesta hraungos sem vitað er um að orðið hafi á Íslandi. Þjórsárhraunið er hátt í 1000 ferkílómetrar að flatarmáli og rann yfir 100 km leið allt til sjávar og myndar ströndina milli Þjórsár- og Ölfusárósa.
* um 5000 f.kr. - [[Hekla]] (H5). Fyrsta súra gjóskugosið í Heklu. Þá féll öskulagið H5 en það finnst í jarðvegi á miðhálendinu og víða um Norðurland.
* um 3000 f.Kr. - [[Vestmannaeyjar]]. Myndun Helgafells og eldra hraunsins á Heimaey.
* um 2500 f.Kr. - [[Hekla]] (H4)
* um 1200 f.Kr - Veiðivatnasvæði, [[Búrfellshraun í Landsveit|Búrfellshraun]] rann úr gígaröð í grennd við Veiðivötn, annars vegar að [[Þórisós]]i og hins vegan niður með [[Tungná]] og Þjórsá allt niður í [[Landsveit]]
* um 1000 f.Kr. - [[Katla]]. Tvö öskulög á Suðurlandi og Reykjanesskaga.
* um 900 f.Kr. - [[Hekla]] (H3)
* um 250 e.Kr. - [[Snæfellsjökull]]
== 9. og 10. öld ==
* um [[870]] - Ösku- og hraungos í Vatnaöldum, Landnámslagið myndast
* um [[900]] - [[Afstapahraun]]
* um [[900]] - ? í Vatnajökli
* um [[900]] - Krafla
* um [[900]] - Hallmundarhraun rennur.
* um [[900]] - Rauðhálsahraun í Hnappadal
* um [[905]] - ? í Vatnajökli
* um [[920]] - Undan Reykjanesi, staðsetning óviss. Gjóskulag frá gosinu er þekkt.
* um [[920]] - Katla (öskulag nefnt Katla-R)
* um [[934]] - Katla og Eldgjá. Mikið hraunflóð úr Eldgjá rann yfir Álftaver, Meðalland og Landbrot. Sennilega sá jarðeldur, sem Molda-Gnúpur og hans fólk hrökklaðist undan skv. [[Landnámabók|Landnámu]]. Landnáma segir einnig frá myndun [[Sólheimasandur|Sólheimasands]] í miklu hlaupi [[Jökulsá á Sólheimasandi|Jökulsár]].
* um [[940]] - Í Vatnajökli/Veiðivötnum (gjóskulag á NA-landi)
* [[999]] eða [[1000]] - Svínahraun
* um [[1000]] - Katla. Gjóskulag er frá þessum tíma. Heimild fyrir hlaupi.
== 11. öld ==
* um [[1060]] - ? í Vatnajökli
== 12. öld ==
* [[1104]] - Hekla. Fyrsta gos hennar á sögulegum tíma og það mesta. Mikið öskufall til norðurs og norðausturs. [[Þjórsárdalur]] eyddist, þ.á m. bærinn [[Stöng (bær)|Stöng]].
* [[1151]] - [[Krýsuvíkureldar]]. Gos í [[Trölladyngja|Trölladyngju]]; [[Ögmundarhraun]] og [[Kapelluhraun]] renna.
* [[1158]] - Hekla, gos nr. 2
* um [[1160]] - ? í Vatnajökli
* [[1160]]-[[1180]] - Tvisvar gaus í sjó undan Reykjanesi (öskulög þekkt)
* [[1179]] - Katla. Heimildir eru óljósar en öskulag hefur fundist í Grænlandsjökli.
* [[1188]] - ? Rjúpnadyngjuhraun og Mávahlíðahraun runnu
== 13. öld ==
* [[1206]] - Hekla, gos nr. 3
* [[1210]]-[[1211|11]] - undan [[Reykjanes]]i. [[Eldey]] myndaðist.
* [[1222]] - Hekla, gos nr. 4
* [[1223]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1225]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1226]]-[[1227|27]] - nokkur gos á Reykjanesi. Þeim eru eignuð Yngra Stampahraun, (Klofningahraun), Eldvarpahraun, Illahraun og Arnarseturshraun. Sandvetur af völdum mikils öskugoss við Reykjanestá og féll svokallað Miðaldalag. Harðindi í kjölfarið.
* [[1231]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1238]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1240]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1245]] - Katla. Eldur og hlaup úr Sólheimajökli.
* [[1262]] - Katla. Eldur með miklu öskufalli í Sólheimajökli. Síðasta hlaupið á Sólheimasandi.
* [[1300]]-[[1301|01]] - Hekla, gos nr. 5. Mikið öskufall í Skagafirði og hungursneyð í kjölfarið.
== 14. öld ==
* [[1311]] - Katla. Myrkur á Austfjörðum og öskufall víða um land. Mikið hlaup, sennilega á Mýrdalssandi, en heimildir um það eru óljósar og misvísandi. Ótíð og heybrestur árið eftir með tilheyrandi mannfalli.
* [[1332]] - í Vatnajökli, sennilega í Grímsvötnum.
* [[1340]] - ? Brennisteinsfjöll (engin hraun frá 14. öld hafa fundist á Reykjanesskaga)
* [[1341]] - Hekla, gos nr. 6. Askan barst vestur um Borgarfjörð og Akranes. Mikill skepnufellir, sérstaklega á Rangárvöllum og eyddust margar byggðir.
* [[1341]] - ? Grímsvötn
* [[1354]] - ? Grímsvötn
* [[1357]] - Katla. Mikið gos og tjón.
* [[1362]] - [[Knappafellsjökull]]. Mesta öskugos Íslandssögunnar. Eyddist [[Litla-Hérað]] allt og virðast fáir hafa komist af. Var sveitin nefnd [[Öræfi]] þegar hún fór að byggjast aftur og jökullinn [[Öræfajökull]]. Mest af öskunni barst til austurs á haf út en eyddi þó miklu af Hornafirði og Lónshverfi í leiðinni. Jökulhlaup fram á Skeiðarársand og út í sjó.
* [[1372]] - norðvestan Grímseyjar
* [[1389]]-[[1390|90]] - í og við Heklu, gos nr. 7. Norðurhraun rennur, Skarð, Tjaldastaðir og e.t.v. fleiri bæir fara undir hraun.
== 15. öld ==
* [[1416]] - Katla
* [[1422]] - undan Reykjanesi. Eyja myndast og stendur í nokkur ár.
* [[1440]] - Hekla eða nágrenni
* [[1477]] - á Heljargjárrein. Gos á langri sprungu í Veiðivötnum allt að vestanverðum Vatnajökli.
* um [[1480]]-[[1500]] - Katla
* um [[1500]] - í Vatnajökli
== 16. öld ==
* [[1510]] - Hekla, gos nr. 8. Stórgos með miklu öskufalli til suðurs. Stærsta Hekluhraun frá sögulegum tíma. Mikil landeyðing í Rangárvallasýslu í kjölfarið.
* [[1554]] - Vondubjallar suðvestur af Heklu. Gosið stóð í 6 vikur um vorið. Rauðubjallar mynduðust og frá þeim rann Pálssteinshraun.
* [[1580]] - Katla
* um [[1582]] - við Eldey
* [[1597]] - Hekla, gos nr. 9. Gos hófst [[3. janúar]] og stóð langt fram á sumar. Gjóska dreifðist víða en olli litlum búsifjum, þó helst í Mýrdal.
* [[1598]] - Grímsvötn
== 17. öld ==
* [[1603]] - Grímsvötn
* [[1612]] - Katla (og/eða Eyjafjallajökull). Gos hófst [[16. október]] en heimildum ber ekki saman um í hvorum jöklinum hafi gosið, Katla talin líklegri.
* [[1619]] - Grímsvötn
* [[1625]] - Katla. [[2. september|2.]] - [[14. september]]. Stórgos með miklu öskufalli til austurs. 25 bæir fóru í eyði. Þorsteinn Magnússon klausturhaldari í Þykkvabæ skrifaði skýrslu um gosið, hina fyrstu sinnar tegundar á Íslandi.
* [[1629]] - Grímsvötn
* [[1636]]-[[1637|37]] - Hekla, gos nr. 10. Gosið hófst [[8. maí]] og stóð í rúmt ár. Öskufall til norðausturs og tjón lítið.
* [[1637]]-[[1638|38]] - við Vestmannaeyjar
* [[1638]] - Grímsvötn
* [[1655]] - ? sennilegt gos í Vatnajökli, líklega í [[Kverkfjöll]]um. Stórhlaup í [[Jökulsá á Fjöllum]].
* [[1659]] - Grímsvötn
* [[1660]]-[[1661|61]] - Katla. Gosið hófst [[3. nóvember]] og stóð fram yfir áramót. Lítið öskufall en stórt hlaup á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] og tók Höfðabrekku af.
* [[1681]] - í Vatnajökli
* [[1684]]-[[1685|85]] - Grímsvötn. Stórt hlaup í Jökulsá á Fjöllum, einn maður fórst auk fjölda búfjár.
* [[1693]] - Hekla, gos nr. 11. Gos hófst [[13. febrúar]] og stóð fram á haust. Mikið öskufall til norðvesturs í upphafi goss sem olli miklu og varanlegu tjóni í nærsveitum.
* [[1693]] - Katla
* [[1697]] - í Vatnajökli
== 18. öld ==
* [[1702]] - í Vatnajökli
* [[1706]] - í Vatnajökli
* [[1711]]-[[1712|12]] - Kverkfjöll
* [[1716]] - í Vatnajökli
* [[1717]] - í Vatnajökli
* [[1721]] - Katla. Mikið öskufall, um 1 km³ og stórhlaup.
* [[1724]]-[[1729|29]] - [[Mývatnseldar]]. Hraun rann m.a. út í Mývatn og sprengigígurinn Víti við Kröflu myndaðist.
* [[1725]] - í Vatnajökli
* [[1725]] - suðaustur af Heklu
* [[1726]] - í Vatnajökli
* [[1727]] - Öræfajökull, við jökulrætur ofan Sandfellsskerja. 3 fórust.
* [[1729]] - Kverkfjöll
* [[1746]] - Mývatnseldar, 1 gos
* [[1753]] - suðvestan Grímsvatna
* [[1755]]-[[1756|56]] - Katla. Gosið hófst [[17. október]] og stóð fram í miðjan febrúar. Barst mikil aska, um 1,5 km³, til austnorðausturs og olli miklu tjóni í Skaftártungu, Álftaveri og Síðu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi, mest vestan við Hafursey. Eldingar bönuðu 2 mönnum. Um 50 bæir fóru í eyði, flestir þó aðeins tímabundið.
* [[1766]] - vestanvert í Vatnajökli, sennilega í Bárðarbungu.
* [[1766]]-[[1768|68]] - Hekla, gos nr. 12. Öskufall í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. 10 jarðir fóru í eyði.
* [[1774]] - Grímsvötn
* [[1783]] - á Reykjaneshrygg suðvestur af Eldey. [[Nýey]] reis úr sjó en hvarf fljótt aftur.
* [[1783]]-[[1784|84]] - [[Skaftáreldar]] / Grímsvötn. Hraun runnu meðfram Skaftá og Hverfisfljóti niður á láglendi og þöktu um 580 km². Öskufall og eiturmóða ollu heybresti og hungursneyð um mestallt land.
* [[1797]] - Grímsvötn
== 19. öld ==
* [[1807]] - Grímsvötn
* [[1816]] - Grímsvötn
* [[1821]] - Katla
* [[1821]]-[[1823|23]] - Eyjafjallajökull. Gosið hófst [[19. desember]] og var kraftlítið framan af. Ekkert hraun rann en nokkurt öskufall varð. Hlaup til norðurs út í Markarfljót.
* [[1823]] - í Vatnajökli
* [[1830]] - Eldeyjarboði
* [[1838]] - Grímsvötn
* [[1845]]-[[1846|46]] - Hekla, gos nr. 13. Gosið hófst [[2. september]] og stóð í um 7 mánuði. Mikið öskufall til suðausturs og hlaup í Ytri-Rangá. Hraun runnu til vesturs og norðvesturs, um 25 km², og var bærinn Næfurholt fluttur um set vegna þessa.
* [[1854]] - Grímsvötn
* [[1860]] - Katla. Lítið gos.
* ? [[1861]] - Grímsvötn
* [[1862]]-[[1864|64]] - á Heljargjárrein. Gos hófst [[30. júní]] á um 15 km langri sprungu norðan Tungnaárjökuls. Mynduðust þar Tröllagígar og rann frá þeim Tröllahraun.
* [[1867]] - Grímsvötn
* [[1867]]-[[1868|68]] - Mánáreyjar
* [[1872]] - í Vatnajökli
* [[1873]] - Grímsvötn
* [[1874]] - Askja. Líklegt gos í febrúar. Gufumekkir sáust.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst [[3. janúar]]. Sigketill byrjaði að myndast síðar í mánuðinum.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum [[18. febrúar]] á 25 km langri sprungu. Stóð það fram í miðjan ágúst og rann frá því Nýjahraun. Talið vera kvikuhlaup undan Öskju.
* [[1875]] - Askja. Eitt mesta öskugos Íslandssögunnar hófst [[28. mars]] og stóð í um 8 klst. Gaus úr Víti og fleiri gígum. Mikið tjón af öskufalli um miðbik Austurlands og fóru margir bæir í eyði. Fluttust margir Austfirðingar til Vesturheims í kjölfarið. Vísir að Öskjuvatni myndaðist og stækkaði það jafnt og þétt. Fleiri gosa varð vart á næstu mánuðum.
* [[1876]] - Askja. Seinast sást til elds í árslok.
* [[1876]] - í Vatnajökli
* [[1878]] - Krakatindur austan Heklu
* [[1879]] - Geirfuglasker
* [[1883]] - Grímsvötn
* ? [[1884]] - nálægt Eldey. Óljósar heimildir.
* ? [[1885]] - Grímsvötn
* [[1887]] - Grímsvötn
* [[1889]] - Grímsvötn
* [[1892]] - Grímsvötn
* ? [[1896]] - líklegt gos suður af Vestmannaeyjum
* [[1897]] - Grímsvötn
== 20. öld ==
* [[1902]]-[[1904|04]] - Grímsvötn
* [[1905]]-[[1906|06]] - Grímsvötn
* [[1908]]-[[1909|09]] - Grímsvötn
* [[1910]] - Grímsvötn. Öskufalls varð vart austanlands frá júní til nóvember.
* [[1913]] - Mundafell / Lambafit austan við Heklu.
* [[1918]] - Katla. Gosið hófst [[12. október]] og var lokið [[5. nóvember]]. Gosmökkurinn náði 14,3 km hæð og olli talsverðu tjóni í Skaftártungu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi og voru leitarmenn þar hætt komnir en margt fé týndist.
* [[1921]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok september og lauk innan mánaðar.
* [[1923]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1923]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1926]] - Askja. Gos um sumarið. Lítil eyja myndaðist í Öskjuvatni.
* [[1926]] - við Eldey. Ólga í sjónum í nokkrar klst.
* [[1927]] - við Esjufjöll. Smágos og allmikið hlaup undan Breiðamerkurjökli sem varð einum manni að bana.
* ? [[1929]] - Askja
* [[1929]] - Kverkfjöll. Eldur sást lengi um sumarið.
* [[1933]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1934]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok mars og stóð fram í miðjan apríl.
* [[1938]] - Grímsvötn. Gos nyrst í öskjunni en komst ekki upp úr jökulísnum.
* ? [[1941]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1945]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* [[1947]]-[[1948|48]] - Hekla, gos nr. 14. Gosið hófst [[29. mars]] með sprengingu. Gosmökkurinn náði 30 km hæð; öskufall til suðurs yfir Fljótshlíð og Eyjafjöll. Heklugjá opnaðist endilöng, um 0,8 km³ af hrauni runnu, mest til vesturs og suðvesturs úr Axlargíg.
* ? [[1954]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1955]] - Katla. Sennilega smágos undir jöklinum. Lítið hlaup.
* [[1961]] - Askja. Hraungos hófst [[26. október]] á um 300 m langri sprungu og stóð fram í lok nóvember.
* [[1963]]-[[1967|67]] - [[Vestmannaeyjar]]: [[Surtsey]] reis úr sæ [[14. nóvember]] í neðasjávargosi suðvestur af Geirfuglaskeri. Síðar mynduðust eyjarnar Syrtlingur og Jólnir en hurfu fljótt aftur.
* [[1970]] - Hekla, gos nr. 15. Gos hófst [[5. maí]] í suðvesturhluta Heklugjár og í Skjólkvíum norðan fjallsins. Talsvert öskufall til NNV, allt norður í Húnavatnssýslur. Í fjallinu sjálfu hætti virknin eftir nokkra daga en í Skjólkvíum gaus í um 2 mánuði.
* [[1973]] - Vestmannaeyjar. 1600 m löng gossprunga opnast austast á [[Heimaey]] [[23. janúar]]. Um þriðjungur bæjarins fór undir hraun, yfir 400 eignir eyðilögðust. [[Eldfell]] myndaðist og Heimaey stækkaði til austurs.
* [[1975]] - Kröflueldar, 1. gos [[20. desember]]. Hraungos á stuttri sprungu við Leirhnjúk.
* [[1977]] - Kröflueldar, 2. gos [[27. apríl|27.]] - [[29. apríl]]
* [[1977]] - Kröflueldar, 3. gos [[8. september|8.]] - [[9. september]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 4. gos [[16. mars]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 5. gos [[10. júlí|10.]] - [[18. júlí]]
* [[1980]]-[[1981|81]] - Hekla, gos nr. 16. Gosið hófst [[17. ágúst]] og stóð fram á hinn [[20. ágúst|20.]]. Aska barst til norðurs, hraun rann mest til vesturs og norðurs. Gosið tók sig upp aftur [[9. apríl]] árið eftir og lauk endanlega [[16. apríl]].
* [[1980]] - Kröflueldar, 6. gos [[18. október|18.]] - [[23. október]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 7. gos [[30. janúar]] - [[4. febrúar]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 8. gos [[18. nóvember|18.]] - [[23. nóvember]]
* [[1983]] - Grímsvötn. Smágos í maílok.
* ? [[1984]] - Grímsvötn. Sennilega smágos.
* [[1984]] - Kröflueldar, 9. gos [[4. september|4.]] - [[18. september]]
* ? [[1985]] - Lokahryggur undir Vatnajökli. Hugsanlegt smágos. Gosórói á mælum og sigkatlar í jöklinum.
* [[1991]] - Hekla, gos nr. 17. Gos hófst 17. janúar í suðurhluta Heklugjár en dróst fljótt saman. Einn gígur austan í fjallinu var virkur til [[17. mars]]. Talsvert hraun rann sunnan megin í fjallinu en öskufall var lítið.
* [[1996]] - [[Gjálpargosið]] / Bárðarbunga. Gos hófst [[30. september]] á 4-5 km sprungu undir jökli milli Bárðarbungu og Grímsvatna og stóð til [[13. október]]. Skjálftavirknin benti til kvikuhlaups frá Bárðarbungu. Bræðsluvatn rann til Grímsvatna og hljóp þaðan út á Skeiðarársand [[5. nóvember]].
* [[1998]] - Grímsvötn. [[18. desember|18.]] - [[28. desember]].
* [[2000]] - Hekla, gos nr. 18 [[26. febrúar]] - [[8. mars]].
== 21. öld ==
* [[2004]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[1. nóvember]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst á [[Fimmvörðuháls]]i [[20. mars]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst í [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökli]] [[14. apríl]].
* [[2011]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[21. maí]].
* [[2014]] - [[2015]] - [[Holuhraun]]. Gos hófst [[29. ágúst]] 2014 og því lauk 28. febrúar 2015.
* [[2021]], [[2022]] - ''[[Fagradalsfjallseldar]]'':
[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Fagradalsfjall]] og nágrenni. Gos hófst [[19. mars]] og stóð í 6 mánuði <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/03/18/helstu-tidindi-eldgos-hafid-i-fagradalsfjalli</ref>
[[Eldgosið við Meradali 2022|Þann 3. ágúst 2022 opnaðist önnur sprunga við Meradali]], 1,5 kílómetrum frá gosinu árið áður.
==Tenglar==
*[https://islenskeldfjoll.is/ Íslensk eldfjallavefsjá] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210325213838/http://islenskeldfjoll.is/ |date=2021-03-25 }}
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5316 Af hverju eru sum eldfjöll á Íslandi virk en önnur ekki? - Vísindavefur]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=54080 Hversu mörg eldgos hafa verið á Íslandi síðustu fimmtíu árin? - Vísindavefur ]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=53136 Hvert er stærsta sprengigos á Íslandi og hvenær varð það? - Vísindavefur ]
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Eldfjallafræði]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
23t5wlp9kiahdwagtdzudmqwfs42ekl
1765560
1765558
2022-08-21T12:20:30Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Katla 1918.jpg|thumbnail|Katla 1918]]
[[Mynd:Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 15145866372.jpg|thumbnail|Nornahraun-Holuhraun 2014]]
{{heimildir|Vantar heimildir fyrir eldgosum og ártölum}}
'''Eldgosaannáll Íslands'''
== Forsöguleg gos ==
* fyrir um 16 milljón árum - elsta berg sem þekkt er á Íslandi myndaðist í hraungosi.
* um 6700 f.Kr. - Stórgos á [[Veiðivötn|Veiðivatnasvæðinu]], þá rann [[Þjórsárhraunið mikla]]. Þetta er mesta hraungos sem vitað er um að orðið hafi á Íslandi. Þjórsárhraunið er hátt í 1000 ferkílómetrar að flatarmáli og rann yfir 100 km leið allt til sjávar og myndar ströndina milli Þjórsár- og Ölfusárósa.
* um 5000 f.kr. - [[Hekla]] (H5). Fyrsta súra gjóskugosið í Heklu. Þá féll öskulagið H5 en það finnst í jarðvegi á miðhálendinu og víða um Norðurland.
* um 3000 f.Kr. - [[Vestmannaeyjar]]. Myndun Helgafells og eldra hraunsins á Heimaey.
* um 2500 f.Kr. - [[Hekla]] (H4)
* um 1200 f.Kr - Veiðivatnasvæði, [[Búrfellshraun í Landsveit|Búrfellshraun]] rann úr gígaröð í grennd við Veiðivötn, annars vegar að [[Þórisós]]i og hins vegan niður með [[Tungná]] og Þjórsá allt niður í [[Landsveit]]
* um 1000 f.Kr. - [[Katla]]. Tvö öskulög á Suðurlandi og Reykjanesskaga.
* um 900 f.Kr. - [[Hekla]] (H3)
* um 250 e.Kr. - [[Snæfellsjökull]]
== 9. og 10. öld ==
* um [[870]] - Ösku- og hraungos í Vatnaöldum, Landnámslagið myndast
* um [[900]] - [[Afstapahraun]]
* um [[900]] - ? í Vatnajökli
* um [[900]] - Krafla
* um [[900]] - Hallmundarhraun rennur.
* um [[900]] - Rauðhálsahraun í Hnappadal
* um [[905]] - ? í Vatnajökli
* um [[920]] - Undan Reykjanesi, staðsetning óviss. Gjóskulag frá gosinu er þekkt.
* um [[920]] - Katla (öskulag nefnt Katla-R)
* um [[934]] - Katla og Eldgjá. Mikið hraunflóð úr Eldgjá rann yfir Álftaver, Meðalland og Landbrot. Sennilega sá jarðeldur, sem Molda-Gnúpur og hans fólk hrökklaðist undan skv. [[Landnámabók|Landnámu]]. Landnáma segir einnig frá myndun [[Sólheimasandur|Sólheimasands]] í miklu hlaupi [[Jökulsá á Sólheimasandi|Jökulsár]].
* um [[940]] - Í Vatnajökli/Veiðivötnum (gjóskulag á NA-landi)
* [[999]] eða [[1000]] - Svínahraun
* um [[1000]] - Katla. Gjóskulag er frá þessum tíma. Heimild fyrir hlaupi.
== 11. öld ==
* um [[1060]] - ? í Vatnajökli
== 12. öld ==
* [[1104]] - Hekla. Fyrsta gos hennar á sögulegum tíma og það mesta. Mikið öskufall til norðurs og norðausturs. [[Þjórsárdalur]] eyddist, þ.á m. bærinn [[Stöng (bær)|Stöng]].
* [[1151]] - [[Krýsuvíkureldar]]. Gos í [[Trölladyngja|Trölladyngju]]; [[Ögmundarhraun]] og [[Kapelluhraun]] renna.
* [[1158]] - Hekla, gos nr. 2
* um [[1160]] - ? í Vatnajökli
* [[1160]]-[[1180]] - Tvisvar gaus í sjó undan Reykjanesi (öskulög þekkt)
* [[1179]] - Katla. Heimildir eru óljósar en öskulag hefur fundist í Grænlandsjökli.
* [[1188]] - ? Rjúpnadyngjuhraun og Mávahlíðahraun runnu
== 13. öld ==
* [[1206]] - Hekla, gos nr. 3
* [[1210]]-[[1211|11]] - undan [[Reykjanes]]i. [[Eldey]] myndaðist. Upphaf [[Reykjaneselda|Reykjaneselda]].
* [[1222]] - Hekla, gos nr. 4
* [[1223]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1225]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1226]]-[[1227|27]] - nokkur gos á Reykjanesi. Þeim eru eignuð Yngra Stampahraun, (Klofningahraun), Eldvarpahraun, Illahraun og Arnarseturshraun. Sandvetur af völdum mikils öskugoss við Reykjanestá og féll svokallað Miðaldalag. Harðindi í kjölfarið.
* [[1231]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1238]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1240]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1245]] - Katla. Eldur og hlaup úr Sólheimajökli.
* [[1262]] - Katla. Eldur með miklu öskufalli í Sólheimajökli. Síðasta hlaupið á Sólheimasandi.
* [[1300]]-[[1301|01]] - Hekla, gos nr. 5. Mikið öskufall í Skagafirði og hungursneyð í kjölfarið.
== 14. öld ==
* [[1311]] - Katla. Myrkur á Austfjörðum og öskufall víða um land. Mikið hlaup, sennilega á Mýrdalssandi, en heimildir um það eru óljósar og misvísandi. Ótíð og heybrestur árið eftir með tilheyrandi mannfalli.
* [[1332]] - í Vatnajökli, sennilega í Grímsvötnum.
* [[1340]] - ? Brennisteinsfjöll (engin hraun frá 14. öld hafa fundist á Reykjanesskaga)
* [[1341]] - Hekla, gos nr. 6. Askan barst vestur um Borgarfjörð og Akranes. Mikill skepnufellir, sérstaklega á Rangárvöllum og eyddust margar byggðir.
* [[1341]] - ? Grímsvötn
* [[1354]] - ? Grímsvötn
* [[1357]] - Katla. Mikið gos og tjón.
* [[1362]] - [[Knappafellsjökull]]. Mesta öskugos Íslandssögunnar. Eyddist [[Litla-Hérað]] allt og virðast fáir hafa komist af. Var sveitin nefnd [[Öræfi]] þegar hún fór að byggjast aftur og jökullinn [[Öræfajökull]]. Mest af öskunni barst til austurs á haf út en eyddi þó miklu af Hornafirði og Lónshverfi í leiðinni. Jökulhlaup fram á Skeiðarársand og út í sjó.
* [[1372]] - norðvestan Grímseyjar
* [[1389]]-[[1390|90]] - í og við Heklu, gos nr. 7. Norðurhraun rennur, Skarð, Tjaldastaðir og e.t.v. fleiri bæir fara undir hraun.
== 15. öld ==
* [[1416]] - Katla
* [[1422]] - undan Reykjanesi. Eyja myndast og stendur í nokkur ár.
* [[1440]] - Hekla eða nágrenni
* [[1477]] - á Heljargjárrein. Gos á langri sprungu í Veiðivötnum allt að vestanverðum Vatnajökli.
* um [[1480]]-[[1500]] - Katla
* um [[1500]] - í Vatnajökli
== 16. öld ==
* [[1510]] - Hekla, gos nr. 8. Stórgos með miklu öskufalli til suðurs. Stærsta Hekluhraun frá sögulegum tíma. Mikil landeyðing í Rangárvallasýslu í kjölfarið.
* [[1554]] - Vondubjallar suðvestur af Heklu. Gosið stóð í 6 vikur um vorið. Rauðubjallar mynduðust og frá þeim rann Pálssteinshraun.
* [[1580]] - Katla
* um [[1582]] - við Eldey
* [[1597]] - Hekla, gos nr. 9. Gos hófst [[3. janúar]] og stóð langt fram á sumar. Gjóska dreifðist víða en olli litlum búsifjum, þó helst í Mýrdal.
* [[1598]] - Grímsvötn
== 17. öld ==
* [[1603]] - Grímsvötn
* [[1612]] - Katla (og/eða Eyjafjallajökull). Gos hófst [[16. október]] en heimildum ber ekki saman um í hvorum jöklinum hafi gosið, Katla talin líklegri.
* [[1619]] - Grímsvötn
* [[1625]] - Katla. [[2. september|2.]] - [[14. september]]. Stórgos með miklu öskufalli til austurs. 25 bæir fóru í eyði. Þorsteinn Magnússon klausturhaldari í Þykkvabæ skrifaði skýrslu um gosið, hina fyrstu sinnar tegundar á Íslandi.
* [[1629]] - Grímsvötn
* [[1636]]-[[1637|37]] - Hekla, gos nr. 10. Gosið hófst [[8. maí]] og stóð í rúmt ár. Öskufall til norðausturs og tjón lítið.
* [[1637]]-[[1638|38]] - við Vestmannaeyjar
* [[1638]] - Grímsvötn
* [[1655]] - ? sennilegt gos í Vatnajökli, líklega í [[Kverkfjöll]]um. Stórhlaup í [[Jökulsá á Fjöllum]].
* [[1659]] - Grímsvötn
* [[1660]]-[[1661|61]] - Katla. Gosið hófst [[3. nóvember]] og stóð fram yfir áramót. Lítið öskufall en stórt hlaup á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] og tók Höfðabrekku af.
* [[1681]] - í Vatnajökli
* [[1684]]-[[1685|85]] - Grímsvötn. Stórt hlaup í Jökulsá á Fjöllum, einn maður fórst auk fjölda búfjár.
* [[1693]] - Hekla, gos nr. 11. Gos hófst [[13. febrúar]] og stóð fram á haust. Mikið öskufall til norðvesturs í upphafi goss sem olli miklu og varanlegu tjóni í nærsveitum.
* [[1693]] - Katla
* [[1697]] - í Vatnajökli
== 18. öld ==
* [[1702]] - í Vatnajökli
* [[1706]] - í Vatnajökli
* [[1711]]-[[1712|12]] - Kverkfjöll
* [[1716]] - í Vatnajökli
* [[1717]] - í Vatnajökli
* [[1721]] - Katla. Mikið öskufall, um 1 km³ og stórhlaup.
* [[1724]]-[[1729|29]] - '''[[Mývatnseldar]]'''. Hraun rann m.a. út í Mývatn og sprengigígurinn Víti við Kröflu myndaðist.
* [[1725]] - í Vatnajökli
* [[1725]] - suðaustur af Heklu
* [[1726]] - í Vatnajökli
* [[1727]] - Öræfajökull, við jökulrætur ofan Sandfellsskerja. 3 fórust.
* [[1729]] - Kverkfjöll
* [[1746]] - Mývatnseldar, 1 gos
* [[1753]] - suðvestan Grímsvatna
* [[1755]]-[[1756|56]] - Katla. Gosið hófst [[17. október]] og stóð fram í miðjan febrúar. Barst mikil aska, um 1,5 km³, til austnorðausturs og olli miklu tjóni í Skaftártungu, Álftaveri og Síðu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi, mest vestan við Hafursey. Eldingar bönuðu 2 mönnum. Um 50 bæir fóru í eyði, flestir þó aðeins tímabundið.
* [[1766]] - vestanvert í Vatnajökli, sennilega í Bárðarbungu.
* [[1766]]-[[1768|68]] - Hekla, gos nr. 12. Öskufall í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. 10 jarðir fóru í eyði.
* [[1774]] - Grímsvötn
* [[1783]] - á Reykjaneshrygg suðvestur af Eldey. [[Nýey]] reis úr sjó en hvarf fljótt aftur.
* [[1783]]-[[1784|84]] - '''[[Skaftáreldar]]''' / Grímsvötn. Hraun runnu meðfram Skaftá og Hverfisfljóti niður á láglendi og þöktu um 580 km². Öskufall og eiturmóða ollu heybresti og hungursneyð um mestallt land.
* [[1797]] - Grímsvötn
== 19. öld ==
* [[1807]] - Grímsvötn
* [[1816]] - Grímsvötn
* [[1821]] - Katla
* [[1821]]-[[1823|23]] - Eyjafjallajökull. Gosið hófst [[19. desember]] og var kraftlítið framan af. Ekkert hraun rann en nokkurt öskufall varð. Hlaup til norðurs út í Markarfljót.
* [[1823]] - í Vatnajökli
* [[1830]] - Eldeyjarboði
* [[1838]] - Grímsvötn
* [[1845]]-[[1846|46]] - Hekla, gos nr. 13. Gosið hófst [[2. september]] og stóð í um 7 mánuði. Mikið öskufall til suðausturs og hlaup í Ytri-Rangá. Hraun runnu til vesturs og norðvesturs, um 25 km², og var bærinn Næfurholt fluttur um set vegna þessa.
* [[1854]] - Grímsvötn
* [[1860]] - Katla. Lítið gos.
* ? [[1861]] - Grímsvötn
* [[1862]]-[[1864|64]] - á Heljargjárrein. Gos hófst [[30. júní]] á um 15 km langri sprungu norðan Tungnaárjökuls. Mynduðust þar Tröllagígar og rann frá þeim Tröllahraun.
* [[1867]] - Grímsvötn
* [[1867]]-[[1868|68]] - Mánáreyjar
* [[1872]] - í Vatnajökli
* [[1873]] - Grímsvötn
* [[1874]] - Askja. Líklegt gos í febrúar. Gufumekkir sáust.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst [[3. janúar]]. Sigketill byrjaði að myndast síðar í mánuðinum.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum [[18. febrúar]] á 25 km langri sprungu. Stóð það fram í miðjan ágúst og rann frá því Nýjahraun. Talið vera kvikuhlaup undan Öskju.
* [[1875]] - Askja. Eitt mesta öskugos Íslandssögunnar hófst [[28. mars]] og stóð í um 8 klst. Gaus úr Víti og fleiri gígum. Mikið tjón af öskufalli um miðbik Austurlands og fóru margir bæir í eyði. Fluttust margir Austfirðingar til Vesturheims í kjölfarið. Vísir að Öskjuvatni myndaðist og stækkaði það jafnt og þétt. Fleiri gosa varð vart á næstu mánuðum.
* [[1876]] - Askja. Seinast sást til elds í árslok.
* [[1876]] - í Vatnajökli
* [[1878]] - Krakatindur austan Heklu
* [[1879]] - Geirfuglasker
* [[1883]] - Grímsvötn
* ? [[1884]] - nálægt Eldey. Óljósar heimildir.
* ? [[1885]] - Grímsvötn
* [[1887]] - Grímsvötn
* [[1889]] - Grímsvötn
* [[1892]] - Grímsvötn
* ? [[1896]] - líklegt gos suður af Vestmannaeyjum
* [[1897]] - Grímsvötn
== 20. öld ==
* [[1902]]-[[1904|04]] - Grímsvötn
* [[1905]]-[[1906|06]] - Grímsvötn
* [[1908]]-[[1909|09]] - Grímsvötn
* [[1910]] - Grímsvötn. Öskufalls varð vart austanlands frá júní til nóvember.
* [[1913]] - Mundafell / Lambafit austan við Heklu.
* [[1918]] - Katla. Gosið hófst [[12. október]] og var lokið [[5. nóvember]]. Gosmökkurinn náði 14,3 km hæð og olli talsverðu tjóni í Skaftártungu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi og voru leitarmenn þar hætt komnir en margt fé týndist.
* [[1921]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok september og lauk innan mánaðar.
* [[1923]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1923]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1926]] - Askja. Gos um sumarið. Lítil eyja myndaðist í Öskjuvatni.
* [[1926]] - við Eldey. Ólga í sjónum í nokkrar klst.
* [[1927]] - við Esjufjöll. Smágos og allmikið hlaup undan Breiðamerkurjökli sem varð einum manni að bana.
* ? [[1929]] - Askja
* [[1929]] - Kverkfjöll. Eldur sást lengi um sumarið.
* [[1933]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1934]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok mars og stóð fram í miðjan apríl.
* [[1938]] - Grímsvötn. Gos nyrst í öskjunni en komst ekki upp úr jökulísnum.
* ? [[1941]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1945]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* [[1947]]-[[1948|48]] - Hekla, gos nr. 14. Gosið hófst [[29. mars]] með sprengingu. Gosmökkurinn náði 30 km hæð; öskufall til suðurs yfir Fljótshlíð og Eyjafjöll. Heklugjá opnaðist endilöng, um 0,8 km³ af hrauni runnu, mest til vesturs og suðvesturs úr Axlargíg.
* ? [[1954]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1955]] - Katla. Sennilega smágos undir jöklinum. Lítið hlaup.
* [[1961]] - Askja. Hraungos hófst [[26. október]] á um 300 m langri sprungu og stóð fram í lok nóvember.
* [[1963]]-[[1967|67]] - [[Vestmannaeyjar]]: [[Surtsey]] reis úr sæ [[14. nóvember]] í neðasjávargosi suðvestur af Geirfuglaskeri. Síðar mynduðust eyjarnar Syrtlingur og Jólnir en hurfu fljótt aftur.
* [[1970]] - Hekla, gos nr. 15. Gos hófst [[5. maí]] í suðvesturhluta Heklugjár og í Skjólkvíum norðan fjallsins. Talsvert öskufall til NNV, allt norður í Húnavatnssýslur. Í fjallinu sjálfu hætti virknin eftir nokkra daga en í Skjólkvíum gaus í um 2 mánuði.
* [[1973]] - Vestmannaeyjar. 1600 m löng gossprunga opnast austast á [[Heimaey]] [[23. janúar]]. Um þriðjungur bæjarins fór undir hraun, yfir 400 eignir eyðilögðust. [[Eldfell]] myndaðist og Heimaey stækkaði til austurs.
* [[1975]] - ''[[Kröflueldar]]'', 1. gos [[20. desember]]. Hraungos á stuttri sprungu við Leirhnjúk.
* [[1977]] - Kröflueldar, 2. gos [[27. apríl|27.]] - [[29. apríl]]
* [[1977]] - Kröflueldar, 3. gos [[8. september|8.]] - [[9. september]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 4. gos [[16. mars]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 5. gos [[10. júlí|10.]] - [[18. júlí]]
* [[1980]]-[[1981|81]] - Hekla, gos nr. 16. Gosið hófst [[17. ágúst]] og stóð fram á hinn [[20. ágúst|20.]]. Aska barst til norðurs, hraun rann mest til vesturs og norðurs. Gosið tók sig upp aftur [[9. apríl]] árið eftir og lauk endanlega [[16. apríl]].
* [[1980]] - Kröflueldar, 6. gos [[18. október|18.]] - [[23. október]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 7. gos [[30. janúar]] - [[4. febrúar]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 8. gos [[18. nóvember|18.]] - [[23. nóvember]]
* [[1983]] - Grímsvötn. Smágos í maílok.
* ? [[1984]] - Grímsvötn. Sennilega smágos.
* [[1984]] - Kröflueldar, 9. gos [[4. september|4.]] - [[18. september]]
* ? [[1985]] - Lokahryggur undir Vatnajökli. Hugsanlegt smágos. Gosórói á mælum og sigkatlar í jöklinum.
* [[1991]] - Hekla, gos nr. 17. Gos hófst 17. janúar í suðurhluta Heklugjár en dróst fljótt saman. Einn gígur austan í fjallinu var virkur til [[17. mars]]. Talsvert hraun rann sunnan megin í fjallinu en öskufall var lítið.
* [[1996]] - [[Gjálpargosið]] / Bárðarbunga. Gos hófst [[30. september]] á 4-5 km sprungu undir jökli milli Bárðarbungu og Grímsvatna og stóð til [[13. október]]. Skjálftavirknin benti til kvikuhlaups frá Bárðarbungu. Bræðsluvatn rann til Grímsvatna og hljóp þaðan út á Skeiðarársand [[5. nóvember]].
* [[1998]] - Grímsvötn. [[18. desember|18.]] - [[28. desember]].
* [[2000]] - Hekla, gos nr. 18 [[26. febrúar]] - [[8. mars]].
== 21. öld ==
* [[2004]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[1. nóvember]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst á [[Fimmvörðuháls]]i [[20. mars]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst í [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökli]] [[14. apríl]].
* [[2011]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[21. maí]].
* [[2014]] - [[2015]] - [[Holuhraun]]. Gos hófst [[29. ágúst]] 2014 og því lauk 28. febrúar 2015.
* [[2021]], [[2022]] - ''[[Fagradalsfjallseldar]]'':
[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Fagradalsfjall]] og nágrenni. Gos hófst [[19. mars]] og stóð í 6 mánuði <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/03/18/helstu-tidindi-eldgos-hafid-i-fagradalsfjalli</ref>
[[Eldgosið við Meradali 2022|Þann 3. ágúst 2022 opnaðist önnur sprunga við Meradali]], 1,5 kílómetrum frá gosinu árið áður.
==Tenglar==
*[https://islenskeldfjoll.is/ Íslensk eldfjallavefsjá] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210325213838/http://islenskeldfjoll.is/ |date=2021-03-25 }}
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5316 Af hverju eru sum eldfjöll á Íslandi virk en önnur ekki? - Vísindavefur]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=54080 Hversu mörg eldgos hafa verið á Íslandi síðustu fimmtíu árin? - Vísindavefur ]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=53136 Hvert er stærsta sprengigos á Íslandi og hvenær varð það? - Vísindavefur ]
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Eldfjallafræði]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
ccvtlx8ftkxkrx74q0tpx7yy9mh0arm
1765561
1765560
2022-08-21T12:21:12Z
Berserkur
10188
/* 13. öld */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Katla 1918.jpg|thumbnail|Katla 1918]]
[[Mynd:Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 15145866372.jpg|thumbnail|Nornahraun-Holuhraun 2014]]
{{heimildir|Vantar heimildir fyrir eldgosum og ártölum}}
'''Eldgosaannáll Íslands'''
== Forsöguleg gos ==
* fyrir um 16 milljón árum - elsta berg sem þekkt er á Íslandi myndaðist í hraungosi.
* um 6700 f.Kr. - Stórgos á [[Veiðivötn|Veiðivatnasvæðinu]], þá rann [[Þjórsárhraunið mikla]]. Þetta er mesta hraungos sem vitað er um að orðið hafi á Íslandi. Þjórsárhraunið er hátt í 1000 ferkílómetrar að flatarmáli og rann yfir 100 km leið allt til sjávar og myndar ströndina milli Þjórsár- og Ölfusárósa.
* um 5000 f.kr. - [[Hekla]] (H5). Fyrsta súra gjóskugosið í Heklu. Þá féll öskulagið H5 en það finnst í jarðvegi á miðhálendinu og víða um Norðurland.
* um 3000 f.Kr. - [[Vestmannaeyjar]]. Myndun Helgafells og eldra hraunsins á Heimaey.
* um 2500 f.Kr. - [[Hekla]] (H4)
* um 1200 f.Kr - Veiðivatnasvæði, [[Búrfellshraun í Landsveit|Búrfellshraun]] rann úr gígaröð í grennd við Veiðivötn, annars vegar að [[Þórisós]]i og hins vegan niður með [[Tungná]] og Þjórsá allt niður í [[Landsveit]]
* um 1000 f.Kr. - [[Katla]]. Tvö öskulög á Suðurlandi og Reykjanesskaga.
* um 900 f.Kr. - [[Hekla]] (H3)
* um 250 e.Kr. - [[Snæfellsjökull]]
== 9. og 10. öld ==
* um [[870]] - Ösku- og hraungos í Vatnaöldum, Landnámslagið myndast
* um [[900]] - [[Afstapahraun]]
* um [[900]] - ? í Vatnajökli
* um [[900]] - Krafla
* um [[900]] - Hallmundarhraun rennur.
* um [[900]] - Rauðhálsahraun í Hnappadal
* um [[905]] - ? í Vatnajökli
* um [[920]] - Undan Reykjanesi, staðsetning óviss. Gjóskulag frá gosinu er þekkt.
* um [[920]] - Katla (öskulag nefnt Katla-R)
* um [[934]] - Katla og Eldgjá. Mikið hraunflóð úr Eldgjá rann yfir Álftaver, Meðalland og Landbrot. Sennilega sá jarðeldur, sem Molda-Gnúpur og hans fólk hrökklaðist undan skv. [[Landnámabók|Landnámu]]. Landnáma segir einnig frá myndun [[Sólheimasandur|Sólheimasands]] í miklu hlaupi [[Jökulsá á Sólheimasandi|Jökulsár]].
* um [[940]] - Í Vatnajökli/Veiðivötnum (gjóskulag á NA-landi)
* [[999]] eða [[1000]] - Svínahraun
* um [[1000]] - Katla. Gjóskulag er frá þessum tíma. Heimild fyrir hlaupi.
== 11. öld ==
* um [[1060]] - ? í Vatnajökli
== 12. öld ==
* [[1104]] - Hekla. Fyrsta gos hennar á sögulegum tíma og það mesta. Mikið öskufall til norðurs og norðausturs. [[Þjórsárdalur]] eyddist, þ.á m. bærinn [[Stöng (bær)|Stöng]].
* [[1151]] - [[Krýsuvíkureldar]]. Gos í [[Trölladyngja|Trölladyngju]]; [[Ögmundarhraun]] og [[Kapelluhraun]] renna.
* [[1158]] - Hekla, gos nr. 2
* um [[1160]] - ? í Vatnajökli
* [[1160]]-[[1180]] - Tvisvar gaus í sjó undan Reykjanesi (öskulög þekkt)
* [[1179]] - Katla. Heimildir eru óljósar en öskulag hefur fundist í Grænlandsjökli.
* [[1188]] - ? Rjúpnadyngjuhraun og Mávahlíðahraun runnu
== 13. öld ==
* [[1206]] - Hekla, gos nr. 3
* [[1210]]-[[1211|11]] - undan [[Reykjanes]]i. [[Eldey]] myndaðist. Upphaf [[Reykjaneseldar|Reykjaneselda]].
* [[1222]] - Hekla, gos nr. 4
* [[1223]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1225]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1226]]-[[1227|27]] - nokkur gos á Reykjanesi. Þeim eru eignuð Yngra Stampahraun, (Klofningahraun), Eldvarpahraun, Illahraun og Arnarseturshraun. Sandvetur af völdum mikils öskugoss við Reykjanestá og féll svokallað Miðaldalag. Harðindi í kjölfarið.
* [[1231]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1238]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1240]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1245]] - Katla. Eldur og hlaup úr Sólheimajökli.
* [[1262]] - Katla. Eldur með miklu öskufalli í Sólheimajökli. Síðasta hlaupið á Sólheimasandi.
* [[1300]]-[[1301|01]] - Hekla, gos nr. 5. Mikið öskufall í Skagafirði og hungursneyð í kjölfarið.
== 14. öld ==
* [[1311]] - Katla. Myrkur á Austfjörðum og öskufall víða um land. Mikið hlaup, sennilega á Mýrdalssandi, en heimildir um það eru óljósar og misvísandi. Ótíð og heybrestur árið eftir með tilheyrandi mannfalli.
* [[1332]] - í Vatnajökli, sennilega í Grímsvötnum.
* [[1340]] - ? Brennisteinsfjöll (engin hraun frá 14. öld hafa fundist á Reykjanesskaga)
* [[1341]] - Hekla, gos nr. 6. Askan barst vestur um Borgarfjörð og Akranes. Mikill skepnufellir, sérstaklega á Rangárvöllum og eyddust margar byggðir.
* [[1341]] - ? Grímsvötn
* [[1354]] - ? Grímsvötn
* [[1357]] - Katla. Mikið gos og tjón.
* [[1362]] - [[Knappafellsjökull]]. Mesta öskugos Íslandssögunnar. Eyddist [[Litla-Hérað]] allt og virðast fáir hafa komist af. Var sveitin nefnd [[Öræfi]] þegar hún fór að byggjast aftur og jökullinn [[Öræfajökull]]. Mest af öskunni barst til austurs á haf út en eyddi þó miklu af Hornafirði og Lónshverfi í leiðinni. Jökulhlaup fram á Skeiðarársand og út í sjó.
* [[1372]] - norðvestan Grímseyjar
* [[1389]]-[[1390|90]] - í og við Heklu, gos nr. 7. Norðurhraun rennur, Skarð, Tjaldastaðir og e.t.v. fleiri bæir fara undir hraun.
== 15. öld ==
* [[1416]] - Katla
* [[1422]] - undan Reykjanesi. Eyja myndast og stendur í nokkur ár.
* [[1440]] - Hekla eða nágrenni
* [[1477]] - á Heljargjárrein. Gos á langri sprungu í Veiðivötnum allt að vestanverðum Vatnajökli.
* um [[1480]]-[[1500]] - Katla
* um [[1500]] - í Vatnajökli
== 16. öld ==
* [[1510]] - Hekla, gos nr. 8. Stórgos með miklu öskufalli til suðurs. Stærsta Hekluhraun frá sögulegum tíma. Mikil landeyðing í Rangárvallasýslu í kjölfarið.
* [[1554]] - Vondubjallar suðvestur af Heklu. Gosið stóð í 6 vikur um vorið. Rauðubjallar mynduðust og frá þeim rann Pálssteinshraun.
* [[1580]] - Katla
* um [[1582]] - við Eldey
* [[1597]] - Hekla, gos nr. 9. Gos hófst [[3. janúar]] og stóð langt fram á sumar. Gjóska dreifðist víða en olli litlum búsifjum, þó helst í Mýrdal.
* [[1598]] - Grímsvötn
== 17. öld ==
* [[1603]] - Grímsvötn
* [[1612]] - Katla (og/eða Eyjafjallajökull). Gos hófst [[16. október]] en heimildum ber ekki saman um í hvorum jöklinum hafi gosið, Katla talin líklegri.
* [[1619]] - Grímsvötn
* [[1625]] - Katla. [[2. september|2.]] - [[14. september]]. Stórgos með miklu öskufalli til austurs. 25 bæir fóru í eyði. Þorsteinn Magnússon klausturhaldari í Þykkvabæ skrifaði skýrslu um gosið, hina fyrstu sinnar tegundar á Íslandi.
* [[1629]] - Grímsvötn
* [[1636]]-[[1637|37]] - Hekla, gos nr. 10. Gosið hófst [[8. maí]] og stóð í rúmt ár. Öskufall til norðausturs og tjón lítið.
* [[1637]]-[[1638|38]] - við Vestmannaeyjar
* [[1638]] - Grímsvötn
* [[1655]] - ? sennilegt gos í Vatnajökli, líklega í [[Kverkfjöll]]um. Stórhlaup í [[Jökulsá á Fjöllum]].
* [[1659]] - Grímsvötn
* [[1660]]-[[1661|61]] - Katla. Gosið hófst [[3. nóvember]] og stóð fram yfir áramót. Lítið öskufall en stórt hlaup á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] og tók Höfðabrekku af.
* [[1681]] - í Vatnajökli
* [[1684]]-[[1685|85]] - Grímsvötn. Stórt hlaup í Jökulsá á Fjöllum, einn maður fórst auk fjölda búfjár.
* [[1693]] - Hekla, gos nr. 11. Gos hófst [[13. febrúar]] og stóð fram á haust. Mikið öskufall til norðvesturs í upphafi goss sem olli miklu og varanlegu tjóni í nærsveitum.
* [[1693]] - Katla
* [[1697]] - í Vatnajökli
== 18. öld ==
* [[1702]] - í Vatnajökli
* [[1706]] - í Vatnajökli
* [[1711]]-[[1712|12]] - Kverkfjöll
* [[1716]] - í Vatnajökli
* [[1717]] - í Vatnajökli
* [[1721]] - Katla. Mikið öskufall, um 1 km³ og stórhlaup.
* [[1724]]-[[1729|29]] - '''[[Mývatnseldar]]'''. Hraun rann m.a. út í Mývatn og sprengigígurinn Víti við Kröflu myndaðist.
* [[1725]] - í Vatnajökli
* [[1725]] - suðaustur af Heklu
* [[1726]] - í Vatnajökli
* [[1727]] - Öræfajökull, við jökulrætur ofan Sandfellsskerja. 3 fórust.
* [[1729]] - Kverkfjöll
* [[1746]] - Mývatnseldar, 1 gos
* [[1753]] - suðvestan Grímsvatna
* [[1755]]-[[1756|56]] - Katla. Gosið hófst [[17. október]] og stóð fram í miðjan febrúar. Barst mikil aska, um 1,5 km³, til austnorðausturs og olli miklu tjóni í Skaftártungu, Álftaveri og Síðu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi, mest vestan við Hafursey. Eldingar bönuðu 2 mönnum. Um 50 bæir fóru í eyði, flestir þó aðeins tímabundið.
* [[1766]] - vestanvert í Vatnajökli, sennilega í Bárðarbungu.
* [[1766]]-[[1768|68]] - Hekla, gos nr. 12. Öskufall í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. 10 jarðir fóru í eyði.
* [[1774]] - Grímsvötn
* [[1783]] - á Reykjaneshrygg suðvestur af Eldey. [[Nýey]] reis úr sjó en hvarf fljótt aftur.
* [[1783]]-[[1784|84]] - '''[[Skaftáreldar]]''' / Grímsvötn. Hraun runnu meðfram Skaftá og Hverfisfljóti niður á láglendi og þöktu um 580 km². Öskufall og eiturmóða ollu heybresti og hungursneyð um mestallt land.
* [[1797]] - Grímsvötn
== 19. öld ==
* [[1807]] - Grímsvötn
* [[1816]] - Grímsvötn
* [[1821]] - Katla
* [[1821]]-[[1823|23]] - Eyjafjallajökull. Gosið hófst [[19. desember]] og var kraftlítið framan af. Ekkert hraun rann en nokkurt öskufall varð. Hlaup til norðurs út í Markarfljót.
* [[1823]] - í Vatnajökli
* [[1830]] - Eldeyjarboði
* [[1838]] - Grímsvötn
* [[1845]]-[[1846|46]] - Hekla, gos nr. 13. Gosið hófst [[2. september]] og stóð í um 7 mánuði. Mikið öskufall til suðausturs og hlaup í Ytri-Rangá. Hraun runnu til vesturs og norðvesturs, um 25 km², og var bærinn Næfurholt fluttur um set vegna þessa.
* [[1854]] - Grímsvötn
* [[1860]] - Katla. Lítið gos.
* ? [[1861]] - Grímsvötn
* [[1862]]-[[1864|64]] - á Heljargjárrein. Gos hófst [[30. júní]] á um 15 km langri sprungu norðan Tungnaárjökuls. Mynduðust þar Tröllagígar og rann frá þeim Tröllahraun.
* [[1867]] - Grímsvötn
* [[1867]]-[[1868|68]] - Mánáreyjar
* [[1872]] - í Vatnajökli
* [[1873]] - Grímsvötn
* [[1874]] - Askja. Líklegt gos í febrúar. Gufumekkir sáust.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst [[3. janúar]]. Sigketill byrjaði að myndast síðar í mánuðinum.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum [[18. febrúar]] á 25 km langri sprungu. Stóð það fram í miðjan ágúst og rann frá því Nýjahraun. Talið vera kvikuhlaup undan Öskju.
* [[1875]] - Askja. Eitt mesta öskugos Íslandssögunnar hófst [[28. mars]] og stóð í um 8 klst. Gaus úr Víti og fleiri gígum. Mikið tjón af öskufalli um miðbik Austurlands og fóru margir bæir í eyði. Fluttust margir Austfirðingar til Vesturheims í kjölfarið. Vísir að Öskjuvatni myndaðist og stækkaði það jafnt og þétt. Fleiri gosa varð vart á næstu mánuðum.
* [[1876]] - Askja. Seinast sást til elds í árslok.
* [[1876]] - í Vatnajökli
* [[1878]] - Krakatindur austan Heklu
* [[1879]] - Geirfuglasker
* [[1883]] - Grímsvötn
* ? [[1884]] - nálægt Eldey. Óljósar heimildir.
* ? [[1885]] - Grímsvötn
* [[1887]] - Grímsvötn
* [[1889]] - Grímsvötn
* [[1892]] - Grímsvötn
* ? [[1896]] - líklegt gos suður af Vestmannaeyjum
* [[1897]] - Grímsvötn
== 20. öld ==
* [[1902]]-[[1904|04]] - Grímsvötn
* [[1905]]-[[1906|06]] - Grímsvötn
* [[1908]]-[[1909|09]] - Grímsvötn
* [[1910]] - Grímsvötn. Öskufalls varð vart austanlands frá júní til nóvember.
* [[1913]] - Mundafell / Lambafit austan við Heklu.
* [[1918]] - Katla. Gosið hófst [[12. október]] og var lokið [[5. nóvember]]. Gosmökkurinn náði 14,3 km hæð og olli talsverðu tjóni í Skaftártungu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi og voru leitarmenn þar hætt komnir en margt fé týndist.
* [[1921]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok september og lauk innan mánaðar.
* [[1923]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1923]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1926]] - Askja. Gos um sumarið. Lítil eyja myndaðist í Öskjuvatni.
* [[1926]] - við Eldey. Ólga í sjónum í nokkrar klst.
* [[1927]] - við Esjufjöll. Smágos og allmikið hlaup undan Breiðamerkurjökli sem varð einum manni að bana.
* ? [[1929]] - Askja
* [[1929]] - Kverkfjöll. Eldur sást lengi um sumarið.
* [[1933]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1934]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok mars og stóð fram í miðjan apríl.
* [[1938]] - Grímsvötn. Gos nyrst í öskjunni en komst ekki upp úr jökulísnum.
* ? [[1941]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1945]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* [[1947]]-[[1948|48]] - Hekla, gos nr. 14. Gosið hófst [[29. mars]] með sprengingu. Gosmökkurinn náði 30 km hæð; öskufall til suðurs yfir Fljótshlíð og Eyjafjöll. Heklugjá opnaðist endilöng, um 0,8 km³ af hrauni runnu, mest til vesturs og suðvesturs úr Axlargíg.
* ? [[1954]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1955]] - Katla. Sennilega smágos undir jöklinum. Lítið hlaup.
* [[1961]] - Askja. Hraungos hófst [[26. október]] á um 300 m langri sprungu og stóð fram í lok nóvember.
* [[1963]]-[[1967|67]] - [[Vestmannaeyjar]]: [[Surtsey]] reis úr sæ [[14. nóvember]] í neðasjávargosi suðvestur af Geirfuglaskeri. Síðar mynduðust eyjarnar Syrtlingur og Jólnir en hurfu fljótt aftur.
* [[1970]] - Hekla, gos nr. 15. Gos hófst [[5. maí]] í suðvesturhluta Heklugjár og í Skjólkvíum norðan fjallsins. Talsvert öskufall til NNV, allt norður í Húnavatnssýslur. Í fjallinu sjálfu hætti virknin eftir nokkra daga en í Skjólkvíum gaus í um 2 mánuði.
* [[1973]] - Vestmannaeyjar. 1600 m löng gossprunga opnast austast á [[Heimaey]] [[23. janúar]]. Um þriðjungur bæjarins fór undir hraun, yfir 400 eignir eyðilögðust. [[Eldfell]] myndaðist og Heimaey stækkaði til austurs.
* [[1975]] - ''[[Kröflueldar]]'', 1. gos [[20. desember]]. Hraungos á stuttri sprungu við Leirhnjúk.
* [[1977]] - Kröflueldar, 2. gos [[27. apríl|27.]] - [[29. apríl]]
* [[1977]] - Kröflueldar, 3. gos [[8. september|8.]] - [[9. september]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 4. gos [[16. mars]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 5. gos [[10. júlí|10.]] - [[18. júlí]]
* [[1980]]-[[1981|81]] - Hekla, gos nr. 16. Gosið hófst [[17. ágúst]] og stóð fram á hinn [[20. ágúst|20.]]. Aska barst til norðurs, hraun rann mest til vesturs og norðurs. Gosið tók sig upp aftur [[9. apríl]] árið eftir og lauk endanlega [[16. apríl]].
* [[1980]] - Kröflueldar, 6. gos [[18. október|18.]] - [[23. október]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 7. gos [[30. janúar]] - [[4. febrúar]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 8. gos [[18. nóvember|18.]] - [[23. nóvember]]
* [[1983]] - Grímsvötn. Smágos í maílok.
* ? [[1984]] - Grímsvötn. Sennilega smágos.
* [[1984]] - Kröflueldar, 9. gos [[4. september|4.]] - [[18. september]]
* ? [[1985]] - Lokahryggur undir Vatnajökli. Hugsanlegt smágos. Gosórói á mælum og sigkatlar í jöklinum.
* [[1991]] - Hekla, gos nr. 17. Gos hófst 17. janúar í suðurhluta Heklugjár en dróst fljótt saman. Einn gígur austan í fjallinu var virkur til [[17. mars]]. Talsvert hraun rann sunnan megin í fjallinu en öskufall var lítið.
* [[1996]] - [[Gjálpargosið]] / Bárðarbunga. Gos hófst [[30. september]] á 4-5 km sprungu undir jökli milli Bárðarbungu og Grímsvatna og stóð til [[13. október]]. Skjálftavirknin benti til kvikuhlaups frá Bárðarbungu. Bræðsluvatn rann til Grímsvatna og hljóp þaðan út á Skeiðarársand [[5. nóvember]].
* [[1998]] - Grímsvötn. [[18. desember|18.]] - [[28. desember]].
* [[2000]] - Hekla, gos nr. 18 [[26. febrúar]] - [[8. mars]].
== 21. öld ==
* [[2004]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[1. nóvember]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst á [[Fimmvörðuháls]]i [[20. mars]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst í [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökli]] [[14. apríl]].
* [[2011]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[21. maí]].
* [[2014]] - [[2015]] - [[Holuhraun]]. Gos hófst [[29. ágúst]] 2014 og því lauk 28. febrúar 2015.
* [[2021]], [[2022]] - ''[[Fagradalsfjallseldar]]'':
[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Fagradalsfjall]] og nágrenni. Gos hófst [[19. mars]] og stóð í 6 mánuði <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/03/18/helstu-tidindi-eldgos-hafid-i-fagradalsfjalli</ref>
[[Eldgosið við Meradali 2022|Þann 3. ágúst 2022 opnaðist önnur sprunga við Meradali]], 1,5 kílómetrum frá gosinu árið áður.
==Tenglar==
*[https://islenskeldfjoll.is/ Íslensk eldfjallavefsjá] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210325213838/http://islenskeldfjoll.is/ |date=2021-03-25 }}
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5316 Af hverju eru sum eldfjöll á Íslandi virk en önnur ekki? - Vísindavefur]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=54080 Hversu mörg eldgos hafa verið á Íslandi síðustu fimmtíu árin? - Vísindavefur ]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=53136 Hvert er stærsta sprengigos á Íslandi og hvenær varð það? - Vísindavefur ]
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Eldfjallafræði]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
927h2luph8txdvl2h28xwrbpa609kyb
1765562
1765561
2022-08-21T12:21:39Z
Berserkur
10188
/* 13. öld */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Katla 1918.jpg|thumbnail|Katla 1918]]
[[Mynd:Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 15145866372.jpg|thumbnail|Nornahraun-Holuhraun 2014]]
{{heimildir|Vantar heimildir fyrir eldgosum og ártölum}}
'''Eldgosaannáll Íslands'''
== Forsöguleg gos ==
* fyrir um 16 milljón árum - elsta berg sem þekkt er á Íslandi myndaðist í hraungosi.
* um 6700 f.Kr. - Stórgos á [[Veiðivötn|Veiðivatnasvæðinu]], þá rann [[Þjórsárhraunið mikla]]. Þetta er mesta hraungos sem vitað er um að orðið hafi á Íslandi. Þjórsárhraunið er hátt í 1000 ferkílómetrar að flatarmáli og rann yfir 100 km leið allt til sjávar og myndar ströndina milli Þjórsár- og Ölfusárósa.
* um 5000 f.kr. - [[Hekla]] (H5). Fyrsta súra gjóskugosið í Heklu. Þá féll öskulagið H5 en það finnst í jarðvegi á miðhálendinu og víða um Norðurland.
* um 3000 f.Kr. - [[Vestmannaeyjar]]. Myndun Helgafells og eldra hraunsins á Heimaey.
* um 2500 f.Kr. - [[Hekla]] (H4)
* um 1200 f.Kr - Veiðivatnasvæði, [[Búrfellshraun í Landsveit|Búrfellshraun]] rann úr gígaröð í grennd við Veiðivötn, annars vegar að [[Þórisós]]i og hins vegan niður með [[Tungná]] og Þjórsá allt niður í [[Landsveit]]
* um 1000 f.Kr. - [[Katla]]. Tvö öskulög á Suðurlandi og Reykjanesskaga.
* um 900 f.Kr. - [[Hekla]] (H3)
* um 250 e.Kr. - [[Snæfellsjökull]]
== 9. og 10. öld ==
* um [[870]] - Ösku- og hraungos í Vatnaöldum, Landnámslagið myndast
* um [[900]] - [[Afstapahraun]]
* um [[900]] - ? í Vatnajökli
* um [[900]] - Krafla
* um [[900]] - Hallmundarhraun rennur.
* um [[900]] - Rauðhálsahraun í Hnappadal
* um [[905]] - ? í Vatnajökli
* um [[920]] - Undan Reykjanesi, staðsetning óviss. Gjóskulag frá gosinu er þekkt.
* um [[920]] - Katla (öskulag nefnt Katla-R)
* um [[934]] - Katla og Eldgjá. Mikið hraunflóð úr Eldgjá rann yfir Álftaver, Meðalland og Landbrot. Sennilega sá jarðeldur, sem Molda-Gnúpur og hans fólk hrökklaðist undan skv. [[Landnámabók|Landnámu]]. Landnáma segir einnig frá myndun [[Sólheimasandur|Sólheimasands]] í miklu hlaupi [[Jökulsá á Sólheimasandi|Jökulsár]].
* um [[940]] - Í Vatnajökli/Veiðivötnum (gjóskulag á NA-landi)
* [[999]] eða [[1000]] - Svínahraun
* um [[1000]] - Katla. Gjóskulag er frá þessum tíma. Heimild fyrir hlaupi.
== 11. öld ==
* um [[1060]] - ? í Vatnajökli
== 12. öld ==
* [[1104]] - Hekla. Fyrsta gos hennar á sögulegum tíma og það mesta. Mikið öskufall til norðurs og norðausturs. [[Þjórsárdalur]] eyddist, þ.á m. bærinn [[Stöng (bær)|Stöng]].
* [[1151]] - [[Krýsuvíkureldar]]. Gos í [[Trölladyngja|Trölladyngju]]; [[Ögmundarhraun]] og [[Kapelluhraun]] renna.
* [[1158]] - Hekla, gos nr. 2
* um [[1160]] - ? í Vatnajökli
* [[1160]]-[[1180]] - Tvisvar gaus í sjó undan Reykjanesi (öskulög þekkt)
* [[1179]] - Katla. Heimildir eru óljósar en öskulag hefur fundist í Grænlandsjökli.
* [[1188]] - ? Rjúpnadyngjuhraun og Mávahlíðahraun runnu
== 13. öld ==
* [[1206]] - Hekla, gos nr. 3
* [[1210]]-[[1211|11]] - undan [[Reykjanes]]i. [[Eldey]] myndaðist. Upphaf ''[[Reykjaneseldar|Reykjaneselda]]''.
* [[1222]] - Hekla, gos nr. 4
* [[1223]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1225]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1226]]-[[1227|27]] - nokkur gos á Reykjanesi. Þeim eru eignuð Yngra Stampahraun, (Klofningahraun), Eldvarpahraun, Illahraun og Arnarseturshraun. Sandvetur af völdum mikils öskugoss við Reykjanestá og féll svokallað Miðaldalag. Harðindi í kjölfarið.
* [[1231]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1238]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1240]] - undan Reykjanesi, staðsetning óviss.
* [[1245]] - Katla. Eldur og hlaup úr Sólheimajökli.
* [[1262]] - Katla. Eldur með miklu öskufalli í Sólheimajökli. Síðasta hlaupið á Sólheimasandi.
* [[1300]]-[[1301|01]] - Hekla, gos nr. 5. Mikið öskufall í Skagafirði og hungursneyð í kjölfarið.
== 14. öld ==
* [[1311]] - Katla. Myrkur á Austfjörðum og öskufall víða um land. Mikið hlaup, sennilega á Mýrdalssandi, en heimildir um það eru óljósar og misvísandi. Ótíð og heybrestur árið eftir með tilheyrandi mannfalli.
* [[1332]] - í Vatnajökli, sennilega í Grímsvötnum.
* [[1340]] - ? Brennisteinsfjöll (engin hraun frá 14. öld hafa fundist á Reykjanesskaga)
* [[1341]] - Hekla, gos nr. 6. Askan barst vestur um Borgarfjörð og Akranes. Mikill skepnufellir, sérstaklega á Rangárvöllum og eyddust margar byggðir.
* [[1341]] - ? Grímsvötn
* [[1354]] - ? Grímsvötn
* [[1357]] - Katla. Mikið gos og tjón.
* [[1362]] - [[Knappafellsjökull]]. Mesta öskugos Íslandssögunnar. Eyddist [[Litla-Hérað]] allt og virðast fáir hafa komist af. Var sveitin nefnd [[Öræfi]] þegar hún fór að byggjast aftur og jökullinn [[Öræfajökull]]. Mest af öskunni barst til austurs á haf út en eyddi þó miklu af Hornafirði og Lónshverfi í leiðinni. Jökulhlaup fram á Skeiðarársand og út í sjó.
* [[1372]] - norðvestan Grímseyjar
* [[1389]]-[[1390|90]] - í og við Heklu, gos nr. 7. Norðurhraun rennur, Skarð, Tjaldastaðir og e.t.v. fleiri bæir fara undir hraun.
== 15. öld ==
* [[1416]] - Katla
* [[1422]] - undan Reykjanesi. Eyja myndast og stendur í nokkur ár.
* [[1440]] - Hekla eða nágrenni
* [[1477]] - á Heljargjárrein. Gos á langri sprungu í Veiðivötnum allt að vestanverðum Vatnajökli.
* um [[1480]]-[[1500]] - Katla
* um [[1500]] - í Vatnajökli
== 16. öld ==
* [[1510]] - Hekla, gos nr. 8. Stórgos með miklu öskufalli til suðurs. Stærsta Hekluhraun frá sögulegum tíma. Mikil landeyðing í Rangárvallasýslu í kjölfarið.
* [[1554]] - Vondubjallar suðvestur af Heklu. Gosið stóð í 6 vikur um vorið. Rauðubjallar mynduðust og frá þeim rann Pálssteinshraun.
* [[1580]] - Katla
* um [[1582]] - við Eldey
* [[1597]] - Hekla, gos nr. 9. Gos hófst [[3. janúar]] og stóð langt fram á sumar. Gjóska dreifðist víða en olli litlum búsifjum, þó helst í Mýrdal.
* [[1598]] - Grímsvötn
== 17. öld ==
* [[1603]] - Grímsvötn
* [[1612]] - Katla (og/eða Eyjafjallajökull). Gos hófst [[16. október]] en heimildum ber ekki saman um í hvorum jöklinum hafi gosið, Katla talin líklegri.
* [[1619]] - Grímsvötn
* [[1625]] - Katla. [[2. september|2.]] - [[14. september]]. Stórgos með miklu öskufalli til austurs. 25 bæir fóru í eyði. Þorsteinn Magnússon klausturhaldari í Þykkvabæ skrifaði skýrslu um gosið, hina fyrstu sinnar tegundar á Íslandi.
* [[1629]] - Grímsvötn
* [[1636]]-[[1637|37]] - Hekla, gos nr. 10. Gosið hófst [[8. maí]] og stóð í rúmt ár. Öskufall til norðausturs og tjón lítið.
* [[1637]]-[[1638|38]] - við Vestmannaeyjar
* [[1638]] - Grímsvötn
* [[1655]] - ? sennilegt gos í Vatnajökli, líklega í [[Kverkfjöll]]um. Stórhlaup í [[Jökulsá á Fjöllum]].
* [[1659]] - Grímsvötn
* [[1660]]-[[1661|61]] - Katla. Gosið hófst [[3. nóvember]] og stóð fram yfir áramót. Lítið öskufall en stórt hlaup á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] og tók Höfðabrekku af.
* [[1681]] - í Vatnajökli
* [[1684]]-[[1685|85]] - Grímsvötn. Stórt hlaup í Jökulsá á Fjöllum, einn maður fórst auk fjölda búfjár.
* [[1693]] - Hekla, gos nr. 11. Gos hófst [[13. febrúar]] og stóð fram á haust. Mikið öskufall til norðvesturs í upphafi goss sem olli miklu og varanlegu tjóni í nærsveitum.
* [[1693]] - Katla
* [[1697]] - í Vatnajökli
== 18. öld ==
* [[1702]] - í Vatnajökli
* [[1706]] - í Vatnajökli
* [[1711]]-[[1712|12]] - Kverkfjöll
* [[1716]] - í Vatnajökli
* [[1717]] - í Vatnajökli
* [[1721]] - Katla. Mikið öskufall, um 1 km³ og stórhlaup.
* [[1724]]-[[1729|29]] - '''[[Mývatnseldar]]'''. Hraun rann m.a. út í Mývatn og sprengigígurinn Víti við Kröflu myndaðist.
* [[1725]] - í Vatnajökli
* [[1725]] - suðaustur af Heklu
* [[1726]] - í Vatnajökli
* [[1727]] - Öræfajökull, við jökulrætur ofan Sandfellsskerja. 3 fórust.
* [[1729]] - Kverkfjöll
* [[1746]] - Mývatnseldar, 1 gos
* [[1753]] - suðvestan Grímsvatna
* [[1755]]-[[1756|56]] - Katla. Gosið hófst [[17. október]] og stóð fram í miðjan febrúar. Barst mikil aska, um 1,5 km³, til austnorðausturs og olli miklu tjóni í Skaftártungu, Álftaveri og Síðu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi, mest vestan við Hafursey. Eldingar bönuðu 2 mönnum. Um 50 bæir fóru í eyði, flestir þó aðeins tímabundið.
* [[1766]] - vestanvert í Vatnajökli, sennilega í Bárðarbungu.
* [[1766]]-[[1768|68]] - Hekla, gos nr. 12. Öskufall í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. 10 jarðir fóru í eyði.
* [[1774]] - Grímsvötn
* [[1783]] - á Reykjaneshrygg suðvestur af Eldey. [[Nýey]] reis úr sjó en hvarf fljótt aftur.
* [[1783]]-[[1784|84]] - '''[[Skaftáreldar]]''' / Grímsvötn. Hraun runnu meðfram Skaftá og Hverfisfljóti niður á láglendi og þöktu um 580 km². Öskufall og eiturmóða ollu heybresti og hungursneyð um mestallt land.
* [[1797]] - Grímsvötn
== 19. öld ==
* [[1807]] - Grímsvötn
* [[1816]] - Grímsvötn
* [[1821]] - Katla
* [[1821]]-[[1823|23]] - Eyjafjallajökull. Gosið hófst [[19. desember]] og var kraftlítið framan af. Ekkert hraun rann en nokkurt öskufall varð. Hlaup til norðurs út í Markarfljót.
* [[1823]] - í Vatnajökli
* [[1830]] - Eldeyjarboði
* [[1838]] - Grímsvötn
* [[1845]]-[[1846|46]] - Hekla, gos nr. 13. Gosið hófst [[2. september]] og stóð í um 7 mánuði. Mikið öskufall til suðausturs og hlaup í Ytri-Rangá. Hraun runnu til vesturs og norðvesturs, um 25 km², og var bærinn Næfurholt fluttur um set vegna þessa.
* [[1854]] - Grímsvötn
* [[1860]] - Katla. Lítið gos.
* ? [[1861]] - Grímsvötn
* [[1862]]-[[1864|64]] - á Heljargjárrein. Gos hófst [[30. júní]] á um 15 km langri sprungu norðan Tungnaárjökuls. Mynduðust þar Tröllagígar og rann frá þeim Tröllahraun.
* [[1867]] - Grímsvötn
* [[1867]]-[[1868|68]] - Mánáreyjar
* [[1872]] - í Vatnajökli
* [[1873]] - Grímsvötn
* [[1874]] - Askja. Líklegt gos í febrúar. Gufumekkir sáust.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst [[3. janúar]]. Sigketill byrjaði að myndast síðar í mánuðinum.
* [[1875]] - Askja. Hraungos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum [[18. febrúar]] á 25 km langri sprungu. Stóð það fram í miðjan ágúst og rann frá því Nýjahraun. Talið vera kvikuhlaup undan Öskju.
* [[1875]] - Askja. Eitt mesta öskugos Íslandssögunnar hófst [[28. mars]] og stóð í um 8 klst. Gaus úr Víti og fleiri gígum. Mikið tjón af öskufalli um miðbik Austurlands og fóru margir bæir í eyði. Fluttust margir Austfirðingar til Vesturheims í kjölfarið. Vísir að Öskjuvatni myndaðist og stækkaði það jafnt og þétt. Fleiri gosa varð vart á næstu mánuðum.
* [[1876]] - Askja. Seinast sást til elds í árslok.
* [[1876]] - í Vatnajökli
* [[1878]] - Krakatindur austan Heklu
* [[1879]] - Geirfuglasker
* [[1883]] - Grímsvötn
* ? [[1884]] - nálægt Eldey. Óljósar heimildir.
* ? [[1885]] - Grímsvötn
* [[1887]] - Grímsvötn
* [[1889]] - Grímsvötn
* [[1892]] - Grímsvötn
* ? [[1896]] - líklegt gos suður af Vestmannaeyjum
* [[1897]] - Grímsvötn
== 20. öld ==
* [[1902]]-[[1904|04]] - Grímsvötn
* [[1905]]-[[1906|06]] - Grímsvötn
* [[1908]]-[[1909|09]] - Grímsvötn
* [[1910]] - Grímsvötn. Öskufalls varð vart austanlands frá júní til nóvember.
* [[1913]] - Mundafell / Lambafit austan við Heklu.
* [[1918]] - Katla. Gosið hófst [[12. október]] og var lokið [[5. nóvember]]. Gosmökkurinn náði 14,3 km hæð og olli talsverðu tjóni í Skaftártungu. Mikið hlaup á Mýrdalssandi og voru leitarmenn þar hætt komnir en margt fé týndist.
* [[1921]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1922]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok september og lauk innan mánaðar.
* [[1923]] - Askja. Lítið hraungos.
* [[1923]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1926]] - Askja. Gos um sumarið. Lítil eyja myndaðist í Öskjuvatni.
* [[1926]] - við Eldey. Ólga í sjónum í nokkrar klst.
* [[1927]] - við Esjufjöll. Smágos og allmikið hlaup undan Breiðamerkurjökli sem varð einum manni að bana.
* ? [[1929]] - Askja
* [[1929]] - Kverkfjöll. Eldur sást lengi um sumarið.
* [[1933]] - Grímsvötn. Smágos.
* [[1934]] - Grímsvötn. Gos hófst í lok mars og stóð fram í miðjan apríl.
* [[1938]] - Grímsvötn. Gos nyrst í öskjunni en komst ekki upp úr jökulísnum.
* ? [[1941]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1945]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* [[1947]]-[[1948|48]] - Hekla, gos nr. 14. Gosið hófst [[29. mars]] með sprengingu. Gosmökkurinn náði 30 km hæð; öskufall til suðurs yfir Fljótshlíð og Eyjafjöll. Heklugjá opnaðist endilöng, um 0,8 km³ af hrauni runnu, mest til vesturs og suðvesturs úr Axlargíg.
* ? [[1954]] - Grímsvötn. Hugsanlegt gos.
* ? [[1955]] - Katla. Sennilega smágos undir jöklinum. Lítið hlaup.
* [[1961]] - Askja. Hraungos hófst [[26. október]] á um 300 m langri sprungu og stóð fram í lok nóvember.
* [[1963]]-[[1967|67]] - [[Vestmannaeyjar]]: [[Surtsey]] reis úr sæ [[14. nóvember]] í neðasjávargosi suðvestur af Geirfuglaskeri. Síðar mynduðust eyjarnar Syrtlingur og Jólnir en hurfu fljótt aftur.
* [[1970]] - Hekla, gos nr. 15. Gos hófst [[5. maí]] í suðvesturhluta Heklugjár og í Skjólkvíum norðan fjallsins. Talsvert öskufall til NNV, allt norður í Húnavatnssýslur. Í fjallinu sjálfu hætti virknin eftir nokkra daga en í Skjólkvíum gaus í um 2 mánuði.
* [[1973]] - Vestmannaeyjar. 1600 m löng gossprunga opnast austast á [[Heimaey]] [[23. janúar]]. Um þriðjungur bæjarins fór undir hraun, yfir 400 eignir eyðilögðust. [[Eldfell]] myndaðist og Heimaey stækkaði til austurs.
* [[1975]] - ''[[Kröflueldar]]'', 1. gos [[20. desember]]. Hraungos á stuttri sprungu við Leirhnjúk.
* [[1977]] - Kröflueldar, 2. gos [[27. apríl|27.]] - [[29. apríl]]
* [[1977]] - Kröflueldar, 3. gos [[8. september|8.]] - [[9. september]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 4. gos [[16. mars]]
* [[1980]] - Kröflueldar, 5. gos [[10. júlí|10.]] - [[18. júlí]]
* [[1980]]-[[1981|81]] - Hekla, gos nr. 16. Gosið hófst [[17. ágúst]] og stóð fram á hinn [[20. ágúst|20.]]. Aska barst til norðurs, hraun rann mest til vesturs og norðurs. Gosið tók sig upp aftur [[9. apríl]] árið eftir og lauk endanlega [[16. apríl]].
* [[1980]] - Kröflueldar, 6. gos [[18. október|18.]] - [[23. október]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 7. gos [[30. janúar]] - [[4. febrúar]]
* [[1981]] - Kröflueldar, 8. gos [[18. nóvember|18.]] - [[23. nóvember]]
* [[1983]] - Grímsvötn. Smágos í maílok.
* ? [[1984]] - Grímsvötn. Sennilega smágos.
* [[1984]] - Kröflueldar, 9. gos [[4. september|4.]] - [[18. september]]
* ? [[1985]] - Lokahryggur undir Vatnajökli. Hugsanlegt smágos. Gosórói á mælum og sigkatlar í jöklinum.
* [[1991]] - Hekla, gos nr. 17. Gos hófst 17. janúar í suðurhluta Heklugjár en dróst fljótt saman. Einn gígur austan í fjallinu var virkur til [[17. mars]]. Talsvert hraun rann sunnan megin í fjallinu en öskufall var lítið.
* [[1996]] - [[Gjálpargosið]] / Bárðarbunga. Gos hófst [[30. september]] á 4-5 km sprungu undir jökli milli Bárðarbungu og Grímsvatna og stóð til [[13. október]]. Skjálftavirknin benti til kvikuhlaups frá Bárðarbungu. Bræðsluvatn rann til Grímsvatna og hljóp þaðan út á Skeiðarársand [[5. nóvember]].
* [[1998]] - Grímsvötn. [[18. desember|18.]] - [[28. desember]].
* [[2000]] - Hekla, gos nr. 18 [[26. febrúar]] - [[8. mars]].
== 21. öld ==
* [[2004]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[1. nóvember]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst á [[Fimmvörðuháls]]i [[20. mars]].
* [[2010]] - [[Eyjafjallajökull]]. Gos hófst í [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökli]] [[14. apríl]].
* [[2011]] - [[Grímsvötn]]. Gos hófst [[21. maí]].
* [[2014]] - [[2015]] - [[Holuhraun]]. Gos hófst [[29. ágúst]] 2014 og því lauk 28. febrúar 2015.
* [[2021]], [[2022]] - ''[[Fagradalsfjallseldar]]'':
[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Fagradalsfjall]] og nágrenni. Gos hófst [[19. mars]] og stóð í 6 mánuði <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/03/18/helstu-tidindi-eldgos-hafid-i-fagradalsfjalli</ref>
[[Eldgosið við Meradali 2022|Þann 3. ágúst 2022 opnaðist önnur sprunga við Meradali]], 1,5 kílómetrum frá gosinu árið áður.
==Tenglar==
*[https://islenskeldfjoll.is/ Íslensk eldfjallavefsjá] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210325213838/http://islenskeldfjoll.is/ |date=2021-03-25 }}
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5316 Af hverju eru sum eldfjöll á Íslandi virk en önnur ekki? - Vísindavefur]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=54080 Hversu mörg eldgos hafa verið á Íslandi síðustu fimmtíu árin? - Vísindavefur ]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=53136 Hvert er stærsta sprengigos á Íslandi og hvenær varð það? - Vísindavefur ]
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Eldfjallafræði]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
8u5qilp2j0yqryuca147dvc91n51llw
Liechtenstein
0
6561
1765659
1765437
2022-08-22T10:46:41Z
Akigka
183
/* Efnahagslíf */
wikitext
text/x-wiki
{{Land
|nafn = Furstadæmið Liechtenstein
|nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}}
|fáni = Flag of Liechtenstein.svg
|skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg
|nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein
|kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland
|kjörorð_tungumál = þýska
|kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland
|þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]]
|staðsetningarkort = Europe-Liechtenstein.svg
|höfuðborg = [[Vaduz]]
|tungumál = [[Þýska]]
|stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]]
|titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]]
|nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]]
|titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]]
|nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]]
|staða = [[Sjálfstæði]]
|atburður1 = Sameining Vaduz og [[Schellenberg]]
|dagsetning1 = 23. janúar 1719
|atburður2 = [[Pressburg-sáttmálinn]]
|dagsetning2 = 12. júlí 1806
|atburður3 = Úrsögn úr [[Þýska ríkjasambandið|Þýska ríkjasambandinu]]
|dagsetning3 = 23. ágúst 1866
|flatarmál = 160
|stærðarsæti = 190
|hlutfall_vatns = 2,7
|mannfjöldasæti = 211
|fólksfjöldi = 38.869
|mannfjöldaár = 2020
|íbúar_á_ferkílómetra = 232
|VLF_ár = 2013
|VLF_sæti = 149
|VLF = 5,3
|VLF_á_mann = 98.432
|VLF_á_mann_sæti = 3
|VÞL_ár = 2019
|VÞL = {{hækkun}} 0.919
|VÞL_sæti = 19
|gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF)
|tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin)
|tld = li
|símakóði = 423
}}
'''Liechtenstein''' eða '''furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[landlukt land|landlukt]] [[smáríki]] í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s.<ref>{{Cite journal |year=1992 |title=IGU regional conference on environment and quality of life in central Europe |journal=GeoJournal |volume=28 |issue=4 |doi=10.1007/BF00273120 |s2cid=189889904}}</ref> Liechtenstein býr við [[þingbundin konungsstjórn|þingbundna konungsstjórn]] [[furstinn af Liechtenstein|furstans af Liechtenstein]].
Liechtenstein á landamæri að Sviss í vestri og suðri og Austurríki í austri og norðri. Það er fjórða minnsta land Evrópu, aðeins 160 ferkílómetrar að stærð með tæplega 40 þúsund íbúa.<ref>[https://www.llv.li/files/as/bevolkerungsstatistik-30-juni-2019.pdf Bevölkerungsstatistik]. Amt für Statistik. Liechtenstein. 30 June 2019</ref> Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]], en stærsta sveitarfélagið er [[Schaan]]. Liechtenstein er minnsta landið sem á landamæri að tveimur löndum.<ref>{{Cite web |title=The smallest countries in the world by area |url=https://www.countries-ofthe-world.com/smallest-countries.html |access-date=3 July 2018 |website=www.countries-ofthe-world.com |language=en}}</ref>
Liechtenstein er eitt þeirra landa sem hefur hæsta [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)|landsframleiðslu á mann]] kaupmáttarjafnað. Fjármálageiri landsins sem er staðsettur í Vaduz er hlutfallslega stór. Landið var eitt sinn þekkt [[skattaskjól]] en er ekki lengur á svörtum listum. Liechtenstein er [[Alpalöndin|Alpaland]] og vinsæll áfangastaður í vetrarferðamennsku.
Liechtenstein á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[EFTA]] og [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]]. Landið er ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en er aðili að [[Schengen-sáttmálinn|Schengen-sáttmálanum]] og [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]]. Það er í [[tollabandalag]]i með [[Sviss]] og notar sama gjaldmiðil.
== Heiti ==
Liechtenstein merkir „ljós steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem var ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar frá 1140 til 13. aldar og síðan aftur frá 1807. Liechtenstein-ætt fékk leyfi keisarans til að kaupa herradæmið [[Schellenberg]] og greifadæmið [[Vaduz]] 1699 og 1712 af [[Hohenem-ætt]]. Löngu áður hafði [[Karl 1. af Liechtenstein]] verið gerður að [[fursti|fursta]] en án furstadæmis. Þrátt fyrir að hafa oft verið nánir ráðgjafar keisaranna og eiga miklar landareignir og [[lén]] átti Liechtenstein-ætt ekki sæti á [[ríkisþing Heilaga rómverska ríkisins|ríkisþinginu]].
Þann 23. janúar 1719 bjó [[Karl 6. keisari]] furstadæmið Liechtenstein til úr Schellenberg og Vaduz til þess að [[Anton Florian af Liechtenstein]] gæti tekið sæti á þinginu. Anton Florian varð þannig fyrsti eiginlegi furstinn af Liechtenstein, sem í dag er eina sjálfstæða aðildarríki Heilaga rómverska ríkisins sem eftir er.
[[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]]
== Saga ==
Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt.
Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi.
== Landfræði ==
[[File:Rhein bei Balzers - Blick auf Gonzen.JPG|thumb|[[Rín]] myndar landamæri Liechtenstein og Sviss (útsýni í átt að Svissnesku Ölpunum).]]
Liechtenstein er ofarlega í [[Rín]]ardal í [[Alpafjöll]]um og á landamæri að austurríska héraðinu [[Vorarlberg]] í austri, svissnesku kantónunum [[Grisons]] í suðri og [[St. Gallen]] í vestri. Rínarfljót myndar austurlandamæri Liechtenstein. Frá suðri til norðurs er landið um 24 km að lengd. Hæsti tindur þess, [[Grauspitz]], er 2.599 metrar yfir sjávarmáli. Þrátt fyrir að vera í Alpafjöllum gera ríkjandi suðlægar áttir að verkum að veðurfar er fremur milt. Fjallshlíðarnar henta vel til iðkunar vetraríþrótta.
Með nýjustu mælitækjum hefur landið verið mælt 160 km<sup>2</sup> að stærð, með 77,9 km löng landamæri.<ref>[http://www.nbcnews.com/id/16381664 "Tiny Liechtenstein gets a little bigger"], 29. desember 2006.</ref> Landamærin eru 1,9 km lengri en áður var talið.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/6215825.stm "Liechtenstein redraws Europe map"]. ''BBC News''. 28 December 2006.</ref>
Liechtenstein er annað af tveimur [[tvílandlukt land|tvílandluktum löndum]] heims<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref>, það er löndum sem eru umkringd [[landlukt land|landluktum löndum]] (hitt er [[Úsbekistan]]). Liechtenstein er auk þess sjötta minnsta sjálfstæða ríki heims.
Furstadæmið Liechtenstein skiptist í 11 sveitarfélög sem nefnast ''Gemeinden'' (eintala ''Gemeinde''). Þessi sveitarfélög eru flest mynduð kringum einn bæ eða þorp. Fimm þeirra ([[Eschen]], [[Gamprin]], [[Mauren]], [[Ruggell]] og [[Schellenberg]]) eru í kjördæminu ''Unterland'' („undirland“), og hin ([[Balzers]], [[Planken]], [[Schaan]], [[Triesen]], [[Triesenberg]] og [[Vaduz]]) eru í ''Oberland'' („yfirland“).
== Stjórnmál ==
Liechtenstein er [[furstadæmi]] og furstinn er [[þjóðhöfðingi]] landsins. [[Þing Liechtenstein]] er löggjafinn. Liechtenstein býr líka við [[beint lýðræði]] þar sem kjósendur geta komið fram breytingum á löggjöf og stjórnarskrá óháð þinginu.<ref name="Marxer 2007">{{Cite book |last1=Marxer |first1=Wilfried |url=https://link.springer.com/chapter/10.1007/978-3-531-90579-2_1 |title=Direct Democracy in Europe |last2=Pállinger |first2=Zoltán Tibor |date=2007 |publisher=VS Verlag für Sozialwissenschaften. |isbn=978-3-531-90579-2 |pages=12–29 |chapter=System contexts and system effects of direct democracy-direct democracy in Liechtenstein and Switzerland compared |doi=10.1007/978-3-531-90579-2_1 |access-date=31 October 2020}}</ref> Núverandi [[stjórnarskrá Liechtenstein]] var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2003 og tók við af eldri stjórnarskrá frá 1921 þar sem kveðið var á um þingbundið einveldi, þótt furstinn færi með mikil völd.
Furstinn er fulltrúi Liechtenstein í alþjóðasamskiptum, þótt Sviss sjái í reynd um mikið af utanríkismálum landsins. Furstinn hefur neitunarvald yfir löggjöf þingsins, getur efnt til þjóðaratkvæðagreiðslna, haft frumkvæði að löggjöf og leyst þingið upp, þótt það sé háð þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/country_profiles/1066002.stm#leaders "Country profile: Liechtenstein – Leaders"]. BBC News. 6 December 2006. Retrieved 29 December 2006.</ref>
Framkvæmdavaldið er í höndum [[ríkisstjórn Liechtenstein|ríkisstjórnar]] sem [[forsætisráðherra Liechtenstein]] leiðir, ásamt fjórum ráðherrum. Furstinn skipar alla ráðherrana samkvæmt tillögu þingsins. Stjórnin á að endurspegla valdajafnvægi í þinginu. Stjórnarskráin kveður á um að minnst tveir ráðherrar komi frá sitt hvoru kjördæmi.<ref>{{Cite web |title=Principality of Liechtenstein – Government |url=http://www.liechtenstein.li/en/eliechtenstein_main_sites/portal_fuerstentum_liechtenstein/fl-staat-staat/fl-staat-regierung.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20070807124607/http://www.liechtenstein.li/en/eliechtenstein_main_sites/portal_fuerstentum_liechtenstein/fl-staat-staat/fl-staat-regierung.htm |archive-date=7 August 2007 |access-date=11 January 2010}}. Sótt 11. janúar 2010.</ref> Stjórnin ber ábyrgð gagnvart þinginu og þingið getur óskað þess að furstinn setji tiltekinn ráðherra eða alla stjórnina af.
Þing Liechtenstein nefnist ''Landtag''. Þar sitja 25 þingmenn kosnir með hlutfallskosningu til 4 ára í senn. Fimmtán þeirra koma frá Oberland og tíu frá Unterland.<ref>{{Cite web |title=Principality of Liechtenstein website – Parliamentary elections |url=http://www.liechtenstein.li/en/eliechtenstein_main_sites/portal_fuerstentum_liechtenstein/fl-staat-staat/fl-staat-landtag/fl-staat-landtagswahlen.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20040807234454/http://www.liechtenstein.li/en/eliechtenstein_main_sites/portal_fuerstentum_liechtenstein/fl-staat-staat/fl-staat-landtag/fl-staat-landtagswahlen.htm |archive-date=7 August 2004 |access-date=11 January 2010}}. Sótt 11. janúar 2010.</ref> Flokkar verða að fá minnst 8% atkvæða til að fá sæti á þinginu (það er tvö þingsæti). Þingið stingur upp á stjórn sem furstinn skipar svo formlega. Þingið getur líka samþykkt vantraust á alla stjórnina eða einstaka ráðherra.
Þingið kýs þjóðarráð (''Landesausschuss'') sem er skipað þingforseta og fjórum öðrum. Þjóðarráðið hefur yfirumsjón með þinginu. Þingið getur efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um lagafrumvörp. Þingið deilir löggjafarvaldinu með furstanum og almennum borgurum sem geta með tilteknum fjölda undirskrifta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{Cite web |title=Principality of Liechtenstein website – Parliamentary Organization |url=http://www.liechtenstein.li/en/eliechtenstein_main_sites/portal_fuerstentum_liechtenstein/fl-staat-staat/fl-staat-landtag/fl-staat-organisation.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20041011183440/http://www.liechtenstein.li/en/eliechtenstein_main_sites/portal_fuerstentum_liechtenstein/fl-staat-staat/fl-staat-landtag/fl-staat-organisation.htm |archive-date=11 October 2004 |access-date=11 January 2010}}. Sótt 11. janúar 2010.</ref>
Dómsvaldið skiptist milli héraðsdómstólsins í Vaduz, áfrýjunarréttar í Vaduz, hæstaréttar, stjórnsýsluréttar og ríkisréttar. Ríkisrétturinn sker úr um hvort löggjöf samræmist stjórnarskrá og er skipaður fimm dómurum sem þingið velur.
Þann 1. júlí 1984 varð Liechtenstein síðasta landið í Evrópu sem samþykkti lög um [[kosningaréttur kvenna|kosningarétt kvenna]], eftir þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem aðeins karlar máttu kjósa.<ref>[https://www.nytimes.com/1984/07/02/world/around-the-world-liechtenstein-women-win-right-to-vote.html "Liechtenstein Women Win Right to Vote"]. ''The New York Times''. 2 júlí 1984. Sótt 8. júlí 2011.</ref>
=== Sveitarfélög ===
[[Mynd:Liechtenstein_-_Gemeinden_mit_Exklaven.png|thumb|right|Sveitarfélög í Liechtenstein.]]
Í Liechtenstein eru níu sveitarfélög sem skiptast milli tveggja kjördæma, Oberland og Unterland. Flest sveitarfélögin ná aðeins yfir einn bæ. Þrátt fyrir að vera mjög lítil eru umfang þeirra oft flókið, því borgaraleg samvinnufélög sem eru til í um helmingi þeirra, fara með ýmis hefðbundin réttindi við hagnýtingu skóga og beitarlanda.
{| class="wikitable sortable"
!colspan="1" align=center bgcolor="#EFEFEF" width="50" | Skjaldarmerki
!colspan="1" align=center bgcolor="#EFEFEF" width="50" | Fáni
!colspan="1" align=left bgcolor="#EFEFEF" width="100" | Nafn
!colspan="1" align=center bgcolor="#EFEFEF" width="80" | Íbúar<br><small>(31. desember 2019)</small><ref>{{cite web |url= https://www.llv.li/files/as/bevolkerungsstatistik-30-juni-2017.pdf|title=Bevolkerungsstatistik|date=30 June 2017 |website= www.llv.li|format=PDF|access-date=2019-05-30}}</ref>
!colspan="1" align=center bgcolor="#EFEFEF" width="80" | Stærð<br>(km<sup>2</sup>)<ref>[http://www.llv.li/files/as/jahrbuch-2016.pdf ''Statistisches Jahrbuch Liechtensteins 2016''], page 35. Retrieved 25 March 2016</ref>
!colspan="1" align=left bgcolor="#EFEFEF" width="100" | [[Póstnúmer í Sviss og Liechtenstein|Pnr.]]
!colspan="1" align=center bgcolor="#EFEFEF" width="200" | Bæir/þorp
|-
| colspan=7 align=center bgcolor="#EFEFEF" | '''[[Unterland (kjördæmi)|Unterland]]'''
|-
| align="center" | [[File:Wappen Ruggell.svg|35px|Ruggell]] || align="center" | [[File:Flag of Ruggell Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Ruggell]] || align=right | 2.322|| align=right | 7,4 || align="right" | 9491 || align=center | Ruggell
|-
| align="center" | [[File:Wappen Schellenberg.svg|35px|Schellenberg]] || align="center" | [[File:Flag of Schellenberg Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Schellenberg]] || align=right | 1.107 || align=right | 3,5 || align="right" | 9488 || align=center | Schellenberg
|-
| align="center" | [[File:Wappen Gamprin.svg|35px|Gamprin]] || align="center" | [[File:Flag of Gamprin Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Gamprin]] || align=right | 1.690 || align=right | 6,1 || align="right" | 9487 || align=center | Gamprin<br>[[Bendern]]
|-
| align="center" | [[File:Wappen Eschen.svg|35px|Eschen]] || align="center" | [[File:Flag of Eschen Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Eschen]] || align=right | 4.466 || align=right | 10,3 || align="right" | 9492 || align=center | Eschen<br>[[Nendeln]]
|-
| align="center" | [[File:Wappen Mauren.svg|35px|Mauren]] || align="center" | [[File:Flag of Mauren Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Mauren]] || align=right | 4.401 || align=right | 7,5 || align="right" | 9493 || align=center | Mauren<br>[[Schaanwald]]
|-
| colspan=7 align=center bgcolor="#EFEFEF" | '''[[Oberland (kjördæmi)|Oberland]]'''
|-
| align="center" | [[File:Wappen Schaan.svg|35px|Schaan]] || align="center" | [[File:Flag of Schaan Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Schaan]] || align=right | 6.039 || align=right | 26,8 || align="right" | 9494 || align=center | Schaan
|-
| align="center" | [[File:Wappen Planken.svg|35px|Planken]] || align="center" | [[File:Flag of Planken Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Planken]] || align=right | 473 || align=right | 5,3 || align="right" | 9498 || align="center" | Planken
|-
| align="center" | [[File:LIE Vaduz COA.svg|35px|Vaduz]] || align="center" | [[File:Flag of Vaduz Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Vaduz]] || align=right | 5.696 || align=right | 17,3 || align="right" | 9490 || align=center | Vaduz<br>[[Ebenholz]], [[Mühleholz]]
|-
| align="center" | [[File:Wappen Triesenberg.svg|35px|Triesenberg]] || align="center" | [[File:Flag of Triesenberg Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Triesenberg]] || align=right | 2.638 || align=right | 29,8 || align="right" | 9497 || align="center" | Triesenberg<br>[[Gaflei]], [[Malbun]], [[Masescha]], [[Rotenboden]], [[Silum]], [[Steg (Liechtenstein)|Steg]],<br>[[Sücka]], [[Wangerberg]]
|-
| align="center" | [[File:Wappen Triesen.svg|35px|Triesen]] || align="center" | [[File:Flag of Triesen Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Triesen]] || align=right | 5.275 || align=right | 26,4 || align="right" | 9495 || align="center" | Triesen
|-
| align="center" | [[File:Wappen Balzers.svg|35px|Balzers]] || align="center" | [[File:Flag of Balzers Liechtenstein-1.svg|15px]] || [[Balzers]] || align=right | 4.642 || align=right | 19,6 || align="right" | 9496 || align=center | Balzers<br>[[Mäls]]
|- bgcolor="#EFEFEF"
| align="center" | [[File:Lesser arms of Liechtenstein.svg|35px|Liechtenstein]] || align="center" | [[File:Flag of Liechtenstein.svg|15px]] || '''[[Liechtenstein]]''' || align=right | 38.749 || align=right | 160,0 || colspan=2 align=center |
|}
== Efnahagslíf ==
[[File:Vaduz Zentrum.jpg|thumb|Horft í suður í átt að miðbæ Vaduz.]]
Þrátt fyrir takmarkaðar náttúruauðlindir er Liechtenstein eitt af fáum löndum heims með fleiri skráð fyrirtæki en íbúa. Þetta stafar af því að landið var til skamms tíma vinsælt [[skattaskjól]].<ref>{{Cite news |title=Billionaire Tax Haven Liechtenstein Loses on Bank Reforms |url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-05-02/billionaire-tax-haven-liechtenstein-loses-on-bank-reforms |access-date=3 August 2017 |website=Bloomberg.com |date=2 May 2013}}</ref> Landið býr við frjálsan markaðsbúskap með þróaðan iðnað og fjármálageira. Lífsgæði íbúa eru sambærileg við það sem best gerist hjá stærri nágrönnum í Evrópu.
Liechtenstein er í [[tollabandalag]]i með Sviss og notar [[svissneskur franki|svissneska franka]] sem gjaldmiðil. Landið flytur inn um 85% af orkunotkun sinni. Liechtenstein er aðili að [[evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] í gegnum aðild sína að [[EFTA]] frá því í maí 1995.
Stjórn Liechtenstein vinnur að því að samræma efnahagsstefnu sína stefnu Evrópusambandsins. Árið 2008 var atvinnuleysi í Liechtenstein 1,5%. Aðeins eitt sjúkrahús er í Liechtenstein, Liechtensteinisches Landesspital í Vaduz. Árið 2014 áætlaði [[CIA World Factbook]] að kaupmáttarjöfnuð verg landsframleiðsla væri 4,97 milljarðar dala. Árið 2009 var landsframleiðsla á mann áætluð 139.100 dalir, sú hæsta í heimi.<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref>
Iðnfyrirtæki í Liechtenstein framleiða meðal annars rafeindatæki, textíl, mælitæki, málmtækni, aflvélar, festiskrúfur, reiknivélar, lyf og matvæli. Þekktasta alþjóðlega fyrirtækið og stærsti vinnuveitandi Liechtenstein er tækjaframleiðandinn [[Hilti]] sem framleiðir bora, naglabyssur og fleira. Landbúnaður er stundaður víða í bæði Oberland og Unterland og Liechtenstein framleiðir hveiti, bygg, maís, kartöflur, mjólkurvörur, kjöt og vín.
== Íbúar ==
Íbúar Liechtenstein voru 39.315 31. desember 2021<ref>{{cite web|url=https://www.statistikportal.li/de/themen/bevoelkerung/bevoelkerungsstand|title=Bevölkerungsstand: Bevölkerungsstand per 31. Dezember 2021|language=de|publisher=Amt für Statistik Fürstentum Liechtenstein|access-date=22 July 2022}}</ref> svo landið er fjórða fámennasta land Evrópu, á eftir [[Vatíkanið|Vatíkaninu]], [[San Marínó]] og [[Mónakó]]. Íbúar tala aðallega [[þýska|þýsku]], þótt einn þriðji sé aðfluttur, aðallega frá Þýskalandi, Austurríki og þýskumælandi kantónum Sviss. Hluti íbúa er frá öðrum kantónum Sviss, Ítalíu og [[Tyrkland]]i. Erlent vinnuafl er 2/3 af mannafla í landinu.<ref>{{Cite web |title=WT/TPR/S/280 • Switzerland and Liechtenstein |url=http://www.wto.org/english/tratop_e/tpr_e/s280_sum_e.pdf |access-date=26 January 2015 |publisher=WTO}}</ref>
Lífslíkur í Liechtenstein eru 82 ár (84,8 hjá konum og 79,8 hjá körlum). Ungbarnadauði er 4,2 andlát á 1.000 fæðingar miðað við árið 2018.
== Menning ==
[[File:KML HAF aussen vom Staedtle Barbara Buehler.jpg|thumb|[[Kunstmuseum Liechtenstein]].]]
[[File:Liechtensteinisches Landesmuseum, 2014.JPG|thumb|[[Þjóðminjasafn Liechtenstein]].]]
Vegna smæðar sinnar hefur Liechtenstein orðið fyrir menningaráhrifum frá nágrannalöndunum, einkum öðrum þýskumælandi héruðum eins og Austurríki, Baden-Würtemberg, Bæjaralandi, Sviss og sérstaklega [[Týról]] og [[Voralberg]]. [[Sögufélag furstadæmisins Liechtenstein]] leikur stórt hlutverk við varðveislu sögu og menningar landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://historischerverein.li/verein|titill=Der Verein|vefsíða=Historische Verein für das Fürstentum Liechtenstein|skoðað=7.8.2022}}</ref>
Listasafnið [[Kunstmuseum Liechtenstein]] er stærsta safn landsins. Það er alþjóðlegt safn með nútímalist og samtímalist sem á nokkuð safn þekktra verka. Byggingin er eftir svissnesku arkitekana Morger, Degelo og Kerez og er ein þekktasta byggingin í Vaduz. Hún var vígð í nóvember 2000 og myndar svartan kassa úr litaðri steypu og svörtu basalti. Safnið er jafnframt þjóðlistasafn Liechtenstein. Helstu verkin úr einkalistasafni furstans af Liechtenstein, sem er eitt af merkustu listasöfnum heims, eru til sýnis í [[Liechtenstein-safn]]i í Vínarborg.<ref>{{vefheimild|url=https://www.liechtensteincollections.at/en/history/history-of-the-family-and-the-collections|titill=History of the family and the collections|vefsíða=Liechtenstein: The Princely Collections|skoðað=7.8.2022}}</ref>
Önnur mikilvæg söfn eru [[Þjóðminjasafn Liechtenstein]] (''Liechtensteinisches Landesmuseum'') með fasta sýningu sem fjallar um sögu landsins, auk sérsýninga. Í landinu eru líka frímerkjasafn, skíðasafn og safn sem sýnir sveitalíf fyrir 500 árum.
[[Landsbókasafn Liechtenstein]] er [[skylduskil]]asafn fyrir allar bækur sem gefnar eru út í landinu.
Frægustu sögulegu byggingar landsins eru [[Vaduz-kastali]], [[Gutenberg-kastali]], Rauða húsið og rústir [[Schellenberg]]. Á þjóðhátíðardegi Liechtenstein er öllum borgurum landsins boðið í kastala þjóðhöfðingjans. Stór hluti íbúa tekur þátt í hátíðarhöldunum þar sem ræður eru fluttar og boðið upp á bjór.<ref name="Letzing">{{Cite web |last=Letzing |first=John |date=16 April 2014 |title=Liechtenstein Gets Even Smaller |url=https://www.wsj.com/articles/liechtenstein-gets-even-smaller-1397700444 |access-date=21 June 2018 |website=The Wall Street Journal}}</ref>
Tónlist og leiklist eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Mörg tónlistarfélög starfa þar, eins og [[Liechtenstein Musical Company]], árlegir gítardagar og [[Josef Gabriel Rheinberger]]-félagið.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938]
{{Stubbur|landafræði}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
{{Fríverslunarsamtök Evrópu}}
[[Flokkur:Liechtenstein]]
[[Flokkur:Furstadæmi]]
[[Flokkur:Örríki]]
h26btfg3ibb8yjqrei7zl60up7cps75
Fjall
0
12549
1765600
1371586
2022-08-21T17:54:49Z
Siggason
12601
/* Tengt efni */ Fjöll á Íslandi og Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæð
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Denali Mt McKinley.jpg|thumb|[[McKinleyfjall]] í [[Alaska]]]]
'''Fjall''' er [[landslagsþáttur]] sem gnæfir yfir umliggjandi [[landslag]]. Fjall er venjulega hærra og brattara en [[hæð (landslagsþáttur)|hæð]] og [[fell]].
== Orðsifjar ==
Orðið ''fjall'' er dæmi um [[a-klofning]]u frá orðinu ''[[fell]]''.
== Tengt efni ==
* [[Fell]]
* [[Listi yfir hæstu fjöllin]]
* [[:Flokkur:Fjöll á Íslandi|Fjöll á Íslandi]]
* [[Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæð]]
{{Wiktionary|fjall}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Fjöll| ]]
m41j6kqwet2tcp0x3pxz39v6bdzec8u
1765602
1765600
2022-08-21T17:55:36Z
Siggason
12601
/* Tengt efni */ Laga slóð á Listi yfir hæstu fjöll heims
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Denali Mt McKinley.jpg|thumb|[[McKinleyfjall]] í [[Alaska]]]]
'''Fjall''' er [[landslagsþáttur]] sem gnæfir yfir umliggjandi [[landslag]]. Fjall er venjulega hærra og brattara en [[hæð (landslagsþáttur)|hæð]] og [[fell]].
== Orðsifjar ==
Orðið ''fjall'' er dæmi um [[a-klofning]]u frá orðinu ''[[fell]]''.
== Tengt efni ==
* [[Fell]]
* [[Listi yfir hæstu fjöll heims]]
* [[:Flokkur:Fjöll á Íslandi|Fjöll á Íslandi]]
* [[Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæð]]
{{Wiktionary|fjall}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Fjöll| ]]
o2njix1sxwjz3xek1b8mimsphhnwsuw
Knattspyrna
0
13842
1765617
1765527
2022-08-21T22:14:33Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]]
[[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]]
'''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.
[[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met.
Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar.
Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda.
== Grunnreglur fótboltans ==
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref>
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði.
Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''.
Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''.
Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað.
=== Boltinn ===
Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans.
=== Fjöldi leikmanna ===
Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst.
Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu.
Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna.
=== Búnaður leikmanna ===
Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu.
=== Dómari ===
Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast.
Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara.
Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara.
Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á.
== Fótboltalið ==
Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn.
Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum".
=== Félagslið ===
Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins.
=== Landslið ===
Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur.
=== Áhorfendur ===
Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi.
== Fordómar ==
* '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref>
Sérstakar stofnanir gegn misrétti:
* '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri.
=== Fótboltabullur ===
Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref>
==Tölfræði==
===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>===
<small>''Uppfært 5/6 2022.''</small>
{| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! Sæti
! Leikmaður
! Fjöldi marka
! Fjöldi leikja
! Markahlutfall á leik
! Ár
|-
||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951
|-
||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955
|-
||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1159||0,72||'''2001-'''
|-
||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967
|-
||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1032 || 0.77 || '''2003-'''
|-
||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959
|-
||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009
|-
||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977
|-
||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981
|-
||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963
|-
||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939
|-
||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965
|-
|13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955
|-
|14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956
|-
||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979
|-
| 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953
|-
||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 612|| 877 || 0,69 || '''2005-'''
|-
| 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949
|-
| 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980
|-
||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972
|-
||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-'''
|-
||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019
|-
| 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959
|-
| 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949
|-
| 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928
|-
| 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980
|-
| 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011
|-
| 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997
|-
| 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980
|-
| 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965
|-
| 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934
|-
| 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935
|-
| 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994
|-
| 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947
|-
| 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960
|-
| 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956
|-
| 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948
|-
| 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940
|-
| 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958
|-
| 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-'''
|-
| 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934
|-
| 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989
|-
| 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991
|-
| 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966
|-
| 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958
|-
| 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960
|-
| 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939
|-
| 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948
|-
| 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914
|-
| 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996
|-
|}
===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> ===
#'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814
#'''[[Lionel Messi]]''': 773
#[[Pelé]]: 765
#[[Romário]]: 753
#[[Ferenc Puskás]]: 729
#[[Josef Bican]]: 720
#[[Jimmy Jones]]: 647
#[[Gerd Müller]]: 634
#[[Eusébio]]: 622
#'''[[Robert Lewandowski]]''': 618
#[[Joe Bambrick]]: 616
#[[Glenn Ferguson]]: 562
#'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559
#[[Fernando Peyroteo]]: 552
#[[Uwe Seeler]]: 551
#[[Jimmy McGrory]]: 550
#[[Alfredo Di Stéfano]]: 530
#[[György Sárosi]]: 526
#'''[[Luis Suárez]]''': 515
#[[Roberto Dinamite]]: 511
#[[Hugo Sánchez]]: 507
#[[Imre Schlosser]]: 504
#[[Franz Binder]]: 502
===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu===
{|class="wikitable soportable"
|-
!Sæti'''
!Leikmaður
!Mörk
!Leikir
!M/L
!Ár
!Félag
|-
|1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]]
|-
|3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]]
|-
|4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]]
|-
|6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]]
|
|}
===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Fjöldi marka
!Fjöldi leikja
!M/L
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1159||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1032||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||612||877||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]]
|-
|4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]]
|-
|6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]]
|-
|7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||462||893||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||432||683||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]]
|-
|11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]]
|-
|12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]]
|-
|13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]]
|-
|14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]]
|-
|15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||774||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|-
|16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]]
|-
|17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]]
|-
|18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]]
|-
|19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]]
|-
|20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]]
|-
|21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]]
|-
|22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]]
|-
|23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]]
|-
|24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]]
|-
|26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||611||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]]
|-
|27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||333||551||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]]
|-
|31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]]
|-
|32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]]
|-
|33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]]
|-
|34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]]
|-
|35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]]
|-
|36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]]
|-
|37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]]
|-
|38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]]
|-
|}
===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
<small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært 5. júní 2022</small>
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
|-
|1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997
|-
|2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-
|-
|4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1159||2001-
|-
|5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-
|-
|6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015
|-
|7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019
|-
|8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020
|-
|9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988
|-
|10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014
|-
|11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998-
|-
|12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986
|-
|13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020
|-
|14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001
|-
|15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970
|-
|16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015
|-
|17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984
|-
|18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001-
|-
|19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004
|-
|20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017
|-
|21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009
|-
|22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014
|-
|23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-
|-
|24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012
|-
|25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011
|-
|26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014
|-
|27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001-
|-
|28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015
|-
|29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999
|-
|30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018
|-
|31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014
|-
|32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982
|-
|33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994
|-
|}
===Leikjahæstu menn hjá einu liði===
{|class="wikitable"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
!Félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]]
|-
|2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]]
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]]
|-
|4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]]
|-
|9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]]
|-
|}
===Núverandi leikahæstu menn===
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi leikja
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]]
|-
|2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1159||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]]
|-
|4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]]
|-
|5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]]
|-
|8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1011||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]]
|-
|9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]]
|-
|11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||953||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]]
|-
|12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||941||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]]
|-
|15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]]
|}
==Heimild==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }}
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA
[[Flokkur:Knattspyrna]]
b5tw109ifhmhtoexh5awxkjtzss11l9
Putin
0
14206
1765635
1765234
2022-08-22T02:39:32Z
418*chain
65995
Fjarlægði endurbeiningu á [[Vladímír Pútín]]
wikitext
text/x-wiki
ある、金曜の夜の事だったんですけど、仕事が終わった後、ラーメンでも食べたいな〜なんて思いまして。 どうせならちょっと遠くのラーメン屋さんに行こうかと。いうわけで車に乗った訳です。 ナビに住所入れて、さあ出発と。しばらく走ってますと、なんかミョーに救急車とすれ違うんですよ。 あ、まあ金曜日の夜だし、飲み過ぎた奴多いのかなと。それにしては数が多い。 そうこうしているうちに、今度はナビがこんなことを言うわけです。 「この先、事故多発地点です。他の車や歩行者に注意してください。」 まあ、ナビってこういう機能あるんで、時々だったら全然気にする程の事でもないんですけど。 これも、妙に数が多い。ほんと、交差点に差し掛かるたびに、 「この先、事故多発地点です。」「この先、事故多発地点です。」 しかも、結構走ってましたから、周りって田舎道で、車とかほとんどいないんですよ。 さすがに、僕も焦りましたね。なんだか怖いなー、やばいなー、と。 でも、目的地まであと少しだったんで、そんなこと、まあ考えながらも車走らせてますと、 ようやく、「目的地に到着しました。」って、ナビが言うんです。 え?と思いました。だって、ここ、ラーメン屋さんの看板どころか、周りに何も無いんですよ。 おかしいなー、なんなんだろうなー、って。 ふっと横を見ると、そこ、移転してたんですよ。
49szrluedaeh0gj1vbfp9zoujtrzsht
1765636
1765635
2022-08-22T02:42:21Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/418*chain|418*chain]] ([[User talk:418*chain|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]]
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Vladímír Pútín]]
1t5jjn2o819d1ubbu2hcihogbkz0omo
1765637
1765636
2022-08-22T02:43:36Z
418*chain
65995
Fjarlægði endurbeiningu á [[Vladímír Pútín]]
wikitext
text/x-wiki
ある、金曜の夜の事だったんですけど、仕事が終わった後、ラーメンでも食べたいな〜なんて思いまして。 どうせならちょっと遠くのラーメン屋さんに行こうかと。いうわけで車に乗った訳です。 ナビに住所入れて、さあ出発と。しばらく走ってますと、なんかミョーに救急車とすれ違うんですよ。 あ、まあ金曜日の夜だし、飲み過ぎた奴多いのかなと。それにしては数が多い。 そうこうしているうちに、今度はナビがこんなことを言うわけです。 「この先、事故多発地点です。他の車や歩行者に注意してください。」 まあ、ナビってこういう機能あるんで、時々だったら全然気にする程の事でもないんですけど。 これも、妙に数が多い。ほんと、交差点に差し掛かるたびに、 「この先、事故多発地点です。」「この先、事故多発地点です。」 しかも、結構走ってましたから、周りって田舎道で、車とかほとんどいないんですよ。 さすがに、僕も焦りましたね。なんだか怖いなー、やばいなー、と。 でも、目的地まであと少しだったんで、そんなこと、まあ考えながらも車走らせてますと、 ようやく、「目的地に到着しました。」って、ナビが言うんです。 え?と思いました。だって、ここ、ラーメン屋さんの看板どころか、周りに何も無いんですよ。 おかしいなー、なんなんだろうなー、って。 ふっと横を見ると、そこ、移転してたんですよ。
49szrluedaeh0gj1vbfp9zoujtrzsht
1765646
1765637
2022-08-22T04:20:30Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/418*chain|418*chain]] ([[User talk:418*chain|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Berserkur|Berserkur]]
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Vladímír Pútín]]
1t5jjn2o819d1ubbu2hcihogbkz0omo
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2006
0
22139
1765563
1765541
2022-08-21T12:24:06Z
89.160.233.104
/* Útsláttarkeppnin */
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2006''' var haldið í [[Þýskaland]]i dagana [[9. júní]] til [[9. júlí]]. Heimsmeistaramótið var það 18. í röðinni, en þau eru haldin á fjögurra ára fresti.
[[Mynd:Wm2006.png|thumb|150ppx|Kort sem sýnir borgirnar sem leikið var í]]
Leikið var í borgunum [[Berlín]], [[Dortmund]], [[Frankfurt]], [[Gelsenkirchen]], [[Hamburg]], [[Hannover]], [[Kaiserslautern]], [[Köln]], [[Leipzig]], [[München]], [[Nürnberg]] og [[Stuttgart]].
Þjóðverjar fengu réttinn til að halda mótið árið 2000. 31 þjóðir tóku þátt á mótinu, með þjóðverjum, en þetta var í annað skiptið sem þessi keppni var haldin í Þýskalandi (fyrsta skiptið var árið 1974 sem vestur-Þýskaland).
Úrslitaleikurinn fór fram í Berlín þann 9. júlí en þar báru Ítalir sigurorð af Frökkum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 1-1 og kom þá til framlengingar. Eftir framlengingu var staðan óbreytt. Það var því ljóst að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni. Ítalir skoruðu úr öllum 5 vítaspyrnum sínum en Frakkar úr þremur. En þetta er í fjórða skipti sem Ítalía vinnur Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Gestgjafar keppninnar, þjóðverjar höfnuðu í þriðja sæti og portúgalar í því fjórða.
== Knattspyrnuvellir ==
* '''Allianz Arena''' - [[München]]
Byggður: 2005
Heildarfjöldi: 66.016
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 52.782
Heimalið: 1860 München og Bayern München
* '''Veltens Arena''' - [[Gelsenkirchen]]
Byggður: 2001
Heildarfjöldi: 53.804
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 43.920
Heimalið: Schalke 04
* '''Waldstadion''' - [[Frankfurt]]
Byggður: 2005
Heildarfjöldi: 48.132
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 38.437
Heimalið: Eintracht Frankfurt
* '''Westfalenstadion''' - [[Dortmund]]
Byggður: 1974
Heildarfjöldi: 69.982
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 50.000
Heimalið: Borussioa Dortmund
* '''AOL Arena''' - Hamburg
* '''Zentralstadion''' - [[Leipzig]]
* '''Frankenstadion''' - [[Nürnberg]]
* '''RheinEnergieStadion''' - [[Köln]]
* '''Fritz-Walter-Stadion''' - [[Kaiserslautern]]
* '''AWD Arena''' - [[Hannover]]
* '''Gottlieb-Daimler-Stadion''' - [[Stuttgart]]
* '''Olympiastadion''' - [[Berlín]]
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum, þar sem tvö efstu komust áfram í 16-liða úrslit.
==== A riðill ====
Þýskaland sigraði Kosta Ríka 4:2 í opnunarleik keppninnar og var það hæsta markaskor í opnunarleik í sögunni. Ekvador hafi tryggt sér annað sætið í riðlinum á eftir heimsmeisturum Þjóðverja fyrir lokaumferðina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||3||0||0||8||2||+6||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||2||0||1||5||3||+2||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||0||0||3||3||9||-6||'''0'''
|-
|}
9. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
9. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
14. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland
15. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
20. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
20. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland
==== B riðill ====
Englendingar og Svíar unnu nauma sigra á Paragvæ og skildu Suður-Ameríkuliðið þar með eftir. Svíar náðu 2:2 jafntefli gegn Englendingum í lokaleiknum, en Norðurlandaþjóðin hafði ekki tapað fyrir enska liðinu í 38 ár.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||3||2||+1||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||0||2||2||2||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]]||[[Trínidad og Tóbagó]]||3||0||1||2||0||4||-4||'''1'''
|-
|}
10. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ
10. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] Trínidad og Tóbagó 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
15. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] Trínidad og Tóbagó
15. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ
20. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
20. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] Trínidad og Tóbagó
==== C riðill ====
Riðillinn var af mörgum talinn sá sterkasti á mótinu. Argentína og Holland höfðu þó bæði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina. Markalaust jafntefli í viðureign liðanna í lokaleiknum gaf Argentínu toppsætið á hagstæðari markatölu eftir stórsigur liðsins á Serbum og Svartfellingum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||2||1||0||8||1||+7||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||2||1||0||3||1||+2||'''7'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||0||2||5||6||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]]||[[Serbía og Svartfjallaland]]||3||0||0||3||2||10||-8||'''0'''
|-
|}
10. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
11. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] Serbía og Svartfjallaland 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
16. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 6 : 0 [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] Serbía og Svartfjallaland
16. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
21. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína
21. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 3 : 2 [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] Serbía og Svartfjallaland
==== D riðill ====
Taugarnar voru þandar fyrir leik Angóla gegn gömlu nýlenduherrunum frá Portúgal. Evrópubúarnir höfðu betur og unnu alla þrjá leiki sína í riðlinum. Mexíkó fylgdi þeim eftir í 16-liða úrslitin.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]]||[[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
11. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
11. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] Angóla 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
16. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] Angóla
17. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
21. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
21. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] Angóla
==== E riðill ====
Þrjú rauð spjöld fóru á loft í jafnteflisleik Bandaríkjanna og Ítalíu. Það var eina stig Bandaríkjanna í keppninni en einu töpuðu stig Ítala sem enduðu á toppnum. Gana fylgdi liði Ítalíu í 16-liða úrslitin.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||2||1||0||5||1||+4||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||2||0||1||4||3||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]]||[[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]||3||1||0||2||3||4||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
12. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] Tékkland
12. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
17. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] Tékkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
17. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
22. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] Tékkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía
22. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
==== F riðill ====
Ástralir mættu á ný á HM eftir 32 ára hlé og komu verulega á óvart með sigri á Japö num og jafntefli gegn Króötum, sem fleytti þeim í annað sæti riðilsins. Brasilíumenn höfðu lítið fyrir að ná toppsætinu.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||1||2||0||5||5||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||0||2||1||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1'''
|-
|}
12. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan
13. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
18. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
18. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
22. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía
22. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
==== G riðill ====
Sviss fékk ekki á sig mark á heimsmeistaramótinu og sigraði í riðlinum. Frakkar tryggðu sér annað sætið með sigri á Tógó í lokaleiknum eftir tvö jafntefli.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||1||1||1||3||4||-1||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]]||[[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0'''
|-
|}
13. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] Tógó
13. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
18. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
19. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] Tógó 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
23. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] Tógó 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
23. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
==== H riðill ====
Yfirburðir Spánverja í riðlinum voru miklir. Þrátt fyrir stórt tap í fyrsta leik fylgdu Úkraínumenn þeim eftir í útsláttarkeppnina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||8||1||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ukraine.svg|20px]]||[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]||3||2||0||1||5||4||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||3||6||-3||'''1'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1'''
|-
|}
14. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] Úkraína
14. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía
19. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] Úkraína
19. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis
23. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
23. júní - Olympiastadion, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] Úkraína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis
== Útsláttarkeppnin ==
Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi.
=== Bronsleikur ===
[[Bastian Schweinsteiger]] skoraði tvívegis í 3:1 sigri heimamanna á Portúgal. Gestgjafarnir komust í 3:0 áður en Portúgölum tókst að klóra í bakkann og koma þar með í veg fyrir að [[Oliver Kahn]] héldi hreinu í lokaleik sínum fyrir landsliðið.
8. júlí - Gottlieb-Daimler leikvangurinn, Stuttgart, áh. 52.000
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
=== Úrslitaleikur ===
Bæði lið skoruðu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Zinedine Zidane skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Hann átti þó eftir að koma við sögu á annan hátt en hann fékk rautt spjald í lok framlengingar eftir að hafa skallað Marco Materazzi í bringuna. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni þar sem Ítalir skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum en David Trezeguet átti sláarskot fyrir Frakka.
9. júlí - Ólympíuleikvangurinn, Berlín, áh. 69.000
* [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]| 1 : 1 (5:3 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2006]]
g3fpemo9dmmxqlv6gkipj75tru6cdfd
1765564
1765563
2022-08-21T12:44:22Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2006''' var haldið í [[Þýskaland]]i dagana [[9. júní]] til [[9. júlí]]. Heimsmeistaramótið var það 18. í röðinni, en þau eru haldin á fjögurra ára fresti.
[[Mynd:Wm2006.png|thumb|150ppx|Kort sem sýnir borgirnar sem leikið var í]]
Leikið var í borgunum [[Berlín]], [[Dortmund]], [[Frankfurt]], [[Gelsenkirchen]], [[Hamburg]], [[Hannover]], [[Kaiserslautern]], [[Köln]], [[Leipzig]], [[München]], [[Nürnberg]] og [[Stuttgart]].
Þjóðverjar fengu réttinn til að halda mótið árið 2000. 31 þjóðir tóku þátt á mótinu, með þjóðverjum, en þetta var í annað skiptið sem þessi keppni var haldin í Þýskalandi (fyrsta skiptið var árið 1974 sem vestur-Þýskaland).
Ítalir urðu heimsmeistarar í fjórða sinn eftir sigur á Frökkum í úrslitum. Gestgjafar keppninnar, þjóðverjar höfnuðu í þriðja sæti og portúgalar í því fjórða.
== Val á gestgjöfum ==
Ákvörðunin um keppnisstað var tekin á þingi FIFA í [[Zürich]] þann 6. júlí árið 2000. Fimm lönd höfðu falast eftir að halda keppnina, en þremur dögum fyrir fundinn drógu [[Brasilía|Brasilíumenn]] boð sitt til baka. Þá stóðu eftir Þýskaland, [[England]], [[Suður-Afríka]] og [[Marokkó]]. Þjóðverjar hlutu flest atkvæði í fyrstu umferð, tíu talsins. Suður-Afríka fékk sex, England fimm en Marokkó rak lestina með tvö atkvæði. Þar sem enginn umsækjanda hafði náð hreinum meirihluta var kosið að nýju milli þriggja efstu.
Í annarri umferðinni voru Þjóðverjar og Suður-Afríkumenn jafnir með ellefu atkvæði en Englendingar hlutu tvö. Í lokaumferðinni fengu Þjóðverjar tólf atkvæði á móti ellefu, þar sem einn fulltrúi sat hjá. Þýskaland var því valið gestgjafi HM 2006.
Í kjölfar kosningarinnar braust út mikil óánægja þar sem fulltrúi [[Nýja-Sjáland|Nýja-Sjálands]] reyndist hafa setið hjá í lokakosningunni þrátt fyrir skýr fyrirmæli frá Eyjaálfusambandinu um að styðja Suður-Afríku fremur en Þýskaland. Það hefði þýtt að löndin hefðu endað jöfn og [[Sepp Blatter]] verið látinn ráða úrslitum, en hann var talinn hliðhollur Suður-Afríkumönnum. Í kjölfarið var ákveðið að endurskoða val gestgjafa á HM í framtíðinni.
== Knattspyrnuvellir ==
* '''Allianz Arena''' - [[München]]
Byggður: 2005
Heildarfjöldi: 66.016
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 52.782
Heimalið: 1860 München og Bayern München
* '''Veltens Arena''' - [[Gelsenkirchen]]
Byggður: 2001
Heildarfjöldi: 53.804
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 43.920
Heimalið: Schalke 04
* '''Waldstadion''' - [[Frankfurt]]
Byggður: 2005
Heildarfjöldi: 48.132
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 38.437
Heimalið: Eintracht Frankfurt
* '''Westfalenstadion''' - [[Dortmund]]
Byggður: 1974
Heildarfjöldi: 69.982
Heildarfjöldi í heimsmeistarakeppninni: 50.000
Heimalið: Borussioa Dortmund
* '''AOL Arena''' - Hamburg
* '''Zentralstadion''' - [[Leipzig]]
* '''Frankenstadion''' - [[Nürnberg]]
* '''RheinEnergieStadion''' - [[Köln]]
* '''Fritz-Walter-Stadion''' - [[Kaiserslautern]]
* '''AWD Arena''' - [[Hannover]]
* '''Gottlieb-Daimler-Stadion''' - [[Stuttgart]]
* '''Olympiastadion''' - [[Berlín]]
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum, þar sem tvö efstu komust áfram í 16-liða úrslit.
==== A riðill ====
Þýskaland sigraði Kosta Ríka 4:2 í opnunarleik keppninnar og var það hæsta markaskor í opnunarleik í sögunni. Ekvador hafi tryggt sér annað sætið í riðlinum á eftir heimsmeisturum Þjóðverja fyrir lokaumferðina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||3||0||0||8||2||+6||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||2||0||1||5||3||+2||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||0||0||3||3||9||-6||'''0'''
|-
|}
9. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
9. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
14. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland
15. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
20. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
20. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland
==== B riðill ====
Englendingar og Svíar unnu nauma sigra á Paragvæ og skildu Suður-Ameríkuliðið þar með eftir. Svíar náðu 2:2 jafntefli gegn Englendingum í lokaleiknum, en Norðurlandaþjóðin hafði ekki tapað fyrir enska liðinu í 38 ár.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||3||2||+1||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||0||2||2||2||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]]||[[Trínidad og Tóbagó]]||3||0||1||2||0||4||-4||'''1'''
|-
|}
10. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ
10. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] Trínidad og Tóbagó 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
15. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] Trínidad og Tóbagó
15. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ
20. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
20. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Trinidad and Tobago.svg|20px]] Trínidad og Tóbagó
==== C riðill ====
Riðillinn var af mörgum talinn sá sterkasti á mótinu. Argentína og Holland höfðu þó bæði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina. Markalaust jafntefli í viðureign liðanna í lokaleiknum gaf Argentínu toppsætið á hagstæðari markatölu eftir stórsigur liðsins á Serbum og Svartfellingum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||2||1||0||8||1||+7||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||2||1||0||3||1||+2||'''7'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||0||2||5||6||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]]||[[Serbía og Svartfjallaland]]||3||0||0||3||2||10||-8||'''0'''
|-
|}
10. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
11. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] Serbía og Svartfjallaland 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
16. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 6 : 0 [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] Serbía og Svartfjallaland
16. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
21. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína
21. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 3 : 2 [[Mynd:Flag of Serbia and Montenegro (2003–2006).svg|20px]] Serbía og Svartfjallaland
==== D riðill ====
Taugarnar voru þandar fyrir leik Angóla gegn gömlu nýlenduherrunum frá Portúgal. Evrópubúarnir höfðu betur og unnu alla þrjá leiki sína í riðlinum. Mexíkó fylgdi þeim eftir í 16-liða úrslitin.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]]||[[Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Angóla]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
11. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
11. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] Angóla 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
16. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] Angóla
17. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
21. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
21. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Angola.svg|20px]] Angóla
==== E riðill ====
Þrjú rauð spjöld fóru á loft í jafnteflisleik Bandaríkjanna og Ítalíu. Það var eina stig Bandaríkjanna í keppninni en einu töpuðu stig Ítala sem enduðu á toppnum. Gana fylgdi liði Ítalíu í 16-liða úrslitin.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||2||1||0||5||1||+4||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||2||0||1||4||3||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]]||[[Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkland]]||3||1||0||2||3||4||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
12. júní - Arena AufSchalke, Gelsenkirchen
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] Tékkland
12. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
17. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] Tékkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
17. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
22. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Czech Republic.svg|20px]] Tékkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía
22. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
==== F riðill ====
Ástralir mættu á ný á HM eftir 32 ára hlé og komu verulega á óvart með sigri á Japö num og jafntefli gegn Króötum, sem fleytti þeim í annað sæti riðilsins. Brasilíumenn höfðu lítið fyrir að ná toppsætinu.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||1||2||0||5||5||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||0||2||1||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1'''
|-
|}
12. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan
13. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
18. júní - EasyCredit-Stadion, Nürnberg
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
18. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
22. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía
22. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
==== G riðill ====
Sviss fékk ekki á sig mark á heimsmeistaramótinu og sigraði í riðlinum. Frakkar tryggðu sér annað sætið með sigri á Tógó í lokaleiknum eftir tvö jafntefli.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||1||1||1||3||4||-1||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]]||[[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0'''
|-
|}
13. júní - Commerzbank-Arena, Frankfurt
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] Tógó
13. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
18. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
19. júní - Signal Iduna Park, Dortmund
* [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] Tógó 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
23. júní - RheinEnergieStadion, Köln
* [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] Tógó 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
23. júní - AWD-Arena, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
==== H riðill ====
Yfirburðir Spánverja í riðlinum voru miklir. Þrátt fyrir stórt tap í fyrsta leik fylgdu Úkraínumenn þeim eftir í útsláttarkeppnina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||8||1||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ukraine.svg|20px]]||[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]||3||2||0||1||5||4||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||3||6||-3||'''1'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1'''
|-
|}
14. júní - Zentralstadion, Leipzig
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] Úkraína
14. júní - Allianz Arena, München
* [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía
19. júní - AOL Arena, Hamborg
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] Úkraína
19. júní - Gottlieb-Daimler-Stadion, Stuttgart
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis
23. júní - Fritz-Walter-Stadion, Kaiserslautern
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
23. júní - Olympiastadion, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Ukraine.svg|20px]] Úkraína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis
== Útsláttarkeppnin ==
Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi.
=== Bronsleikur ===
[[Bastian Schweinsteiger]] skoraði tvívegis í 3:1 sigri heimamanna á Portúgal. Gestgjafarnir komust í 3:0 áður en Portúgölum tókst að klóra í bakkann og koma þar með í veg fyrir að [[Oliver Kahn]] héldi hreinu í lokaleik sínum fyrir landsliðið.
8. júlí - Gottlieb-Daimler leikvangurinn, Stuttgart, áh. 52.000
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
=== Úrslitaleikur ===
Bæði lið skoruðu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Zinedine Zidane skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Hann átti þó eftir að koma við sögu á annan hátt en hann fékk rautt spjald í lok framlengingar eftir að hafa skallað Marco Materazzi í bringuna. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni þar sem Ítalir skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum en David Trezeguet átti sláarskot fyrir Frakka.
9. júlí - Ólympíuleikvangurinn, Berlín, áh. 69.000
* [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]| 1 : 1 (5:3 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2006]]
ggtpzk1ycwiss1h3d1bglayxze99sel
Formúla 1
0
34674
1765649
1754163
2022-08-22T09:10:11Z
85.220.92.120
wikitext
text/x-wiki
{{NPOV|Greinin er upphaflega skrifuð sem blaðagrein og endurspeglar því skoðanir höfundar}}
'''Formúla 1''' er ein þekktasta tegund [[kappakstur]]s í heiminum í dag. Mótaröðin fer fram á sumrin, hefst í mars og er tímabilið yfirleitt búið í desember. Formúla 1 er heimsmeistarakeppni og er ríkjandi heimsmeistari [[Lewis Hamilton|Max Verstapen]]. Kostnaður við að keppa í Formúlu 1 er gríðarlegur og er Formúlu 1 bíl oft líkt við flugvél nema hún virki öfugt, þ.e. bílnum er þrýst niður en ekki upp.
== Formúla 1 árið 201 ==
Árið 2018 varð [[Lewis Hamilton]] heimsmeistari í annað skiptið með keppnisliði sínu,[[Mercedes amg f1]].
== Saga Formúlu 1 ==
=== Á árum áður ===
[[Mótorsport]] er nærri því eins gamalt og mótorknúnir bílar. [[Karl Benz]] og [[Gottlieb Daimler]] eru lofaðir víða um heim fyrir uppfinningu sína, bílinn. Árið [[1885]] settu þeir fyrstu olíuknúnu vélina í gang og áður en langt um leið voru fyrstu bílarnir ræstir í [[kappakstur]].
Þó að [[bíllinn]] hafi verið fundinn upp í Þýskalandi þá fór fyrsti kappakstur sögunar fram í Frakklandi. Í þá daga var ekki ekið hring eftir hring heldur frá stað til staðar einsog tíðkast í [[ralli]] nú til dags. Kappaksturinn var háður á þjóðvegum frá [[París]]ar til [[Bordeaux]] og til baka, vegalengdin voru einir 1190 kílómetra. Tuttugu og sjö bílar tóku þátt í gleðinni þann 11. júní [[1895]] og voru þeir ræstir hver í sínu lagi. [[Émile Levassor]] sigraði mótið, komi í mark fimm klukkustundum á undan næsta manni.
Áhrifin sem keppnin hafði á tækniþróunina var gífurleg og um [[1901]] voru bílarnir farnir að aka á 120 km/klst. Fyrsta keppnin sem fram fór á braut var árið [[1902]], það var brautin [[Circuid des Ardennes]] í Belgíu.
Fyrsti[[Grand Prix]] kappaksturinn fór fram í [[Le Mans]] í Frakklandi árið [[1906]]. Keppnina vann ungverjinn [[Ferenc Szisz]] á [[Renault]] bíl, en hann hafði verið viðgerðamaður Louis Renault í þjóðvegakeppnunum. Eknir voru margir kappakstar með „Grand Prix“ forminu, en „Grand Prix“ var ekki notað á alþjóðavettvangi fyrr en löngu seinna.
=== Tæknisprenging milli stríða ===
Mikil tækniþróun varð í [[fyrri heimstryrjöldinni]] og á þeim tuttugu árum sem liðu fram að [[seinni heimsstyrjöldin|næstu styrjöld]]. Stærsta sprengingin varð þegar [[Fiat]] kynnti til sögunnar átta sílentra mótor sem varð svo síðar undirstaða í vélaþróunn framtíðarinnar. Mörg stór skref voru tekin og var þetta aðeins af þeim. [[Grand Prix]] kappakstrar urðu einnig tíðari og Ítalska brautin [[Monza]], sem staðsett er nálægt Milano, var tekin í notkun. Enn er verið að aka á Monza í Formúlu eitt og fleiri mótaröðum. [[Monza]] var fyrsta sérsmíðaða brautin í heiminum. Nokkru síðar fleiri brautir voru byggðar, Montlhéry í útjaðri Parísar og Sitges nokkru sunnar en [[Barcelona]] á Spáni.
[[Adolf Hitler]] studdi þýska bílaframleiðendur og þýska ökumenn í kappakstri eftir að hann komst til valda árið [[1933]]. Eftir það voru þjóðverjar mjög sterkir í kappakstri um allan heim og einokuðu sportið eftir að [[Mercedes-Benz]] og [[Auto Union]] kynntu til sögunar nýja kynslóð af keppnisökutækjum árið [[1934]]. Einokun þeirra stóð þangað til [[Bretar]] lýstu Þjóðverjum stríð á hendur [[1. september]] árið [[1939]], eða þegar Grand Prix kappökstrunum var slegið á frest.
=== Fæðing Formúlu eitt ===
Eftir Seinni heimstryrjöldina voru [[Þjóðverjar]] ekki neinu ástandi til að taka þátt í alþjóðlegum kappakstri. [[Alfa Romeo]], [[Maserati]] og [[ERA]] voru á toppnum svona rétt eftir hörmungarnar.
Nokkur ríki tóku sig til og hnipruðu saman dagatali sem átti að vera einskonar æðsta stigið í Grand Prix kappakstri, þetta var árið [[1947]]. Ári seinna var tilkynnt að mótaröðin fengi nafnið [[Formúla eitt]]. Þar yrðu gerðar nokkrar breytingar á reglum og vélareglur voru settar, vélar með forþjöppu máttu aðeins vera 1.5 lítrar en Formúla eitt bauð einnig upp á að vélar sem ekki höfðu forþjöppu mættu vera allt að 4.5 lítrar. Á meðan ítölsku og þýsku verksmiðjurnar voru ónýtar gátu önnur lönd, einsog Bandaríkin og Bretland komið sér að. Sá blómatími enskumælandi manna var ekki lengi því árið 1949 hafði ítalski markaðurinn vaxið aftur og [[Ferrari]] kom til sögunnar eftir að [[Enzo Ferrari]] hætti sem keppnisstjóri hjá [[Alfa Romeo]] liðinu. [[Ferrari]] skutust strax upp á toppinn eftir að hafa unnið sína fyrstu Grand Prix kappakstra.
Árið [[1950]] varð Formúla eitt að Heimsmeistarakeppninni sem keppt er í í dag. Alfa Romeo sá sér þá tækifæri til að komast aftur á toppinn þar sem þeir höfðu verið. Í keppninni átti að finna “Heimsins besta ökumann”. Stig voru gefin fyrir sex útvaldar Grand Prix keppnir. Fyrsta keppnin sem fór fram undir merkjum Formúlu eitt heimsmeistarakeppninnar var haldin á [[Silverstone]]. Reyndar voru allar keppnirnar haldnar í Evrópu, fyrir utan Amerísku [[Indianapolis 500]] keppninni sem var í fyrstu á dagatalinu. Þetta fyrirkomulag hélst mestallan áratuginn eða þangað til fleiri brautir frá öðrum heimsálfum birtust á dagatölunum.
Alfa Romeo vann hvern einasta kappakstur árið [[1950]]. Og urðu ökumenn liðsins, þeir [[Giuseppe Farina]] og [[Juan Manuel Fangio]], sem börðust um titilinn það árið. Farina hafði hins vegar betur og var valinn heimsins besti ökumaður árið 1950. Fangio aftur á móti vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið [[1951]] fyrir Alfa Romeo. Alfa Romeo bíllinn hafði forþjöppu en Ferrari bíllinn, sem veitti Fangio og félögum hans mikla og harða samkeppni var án þjöppunar.
Árið eftir var yfirburða ár Ferrari. Alfa Romeo færði sig niður um stig og tók þátt í Formúlu tvö það árið. Formúla eitt hafði þá vandræði í aðsígi því enginn virtist standst Ferrari snúning, líkt og nú. Maserati voru að gera plön fyrir framtíðina og hinri goðsagnakenndu [[BRM]], sem voru fyrir stríð hetjur breta í kappakstri, höfðu víst svakalegt afl í V16 vélinni en enginn vissi hvort það var rétt því vélin endist ekki nógu lengi til að menn fengu að vita það.
Ferrari hins vegar telfdu út [[Alberto Ascari]], sem var skærasta stjarna ítala í kappakstri þessi ár. Ascari vann heimsmeistaratitilinn [[1951]] og [[1952]] fyrir Ferrari. Hann sigraði öll mótin árið 1951 og sex af sjö árið 1952. Árið [[1953]] var hans tíð á enda. Fangio var kominn aftur, nú á Maserati. Ascari tapaði miklum slag í síðasta kappakstri ársins. Fangio og Ascari deildu með sér fremst rásstað í ræsingunni. Liðsfélagar kappana voru heldur ekki langt undan og skiptust fjórmenningarnir á að leiða kappaksturinn. Marimon, liðsfélagi Fangio þurfti að hætta í toppslagnum þegar hálf keppnin var búinn. Þegar Farina, liðsfélagi Ascari hjá Ferrari, gerði atlögu að fyrsta sætinu skullu þeir félagar saman og allt rann út í sandinn. Fangio vann sinn fyrsta sigur eftir að hafa hálsbrotnað á sömu braut ári áður.
=== Fangio ===
Fangio var talinn vera besti ökumaður sem uppi hefur verið. Hann hóf ferill sinn í Argentínu, þar sem hann fæddist og vann sinn fyrsta kappakstur sem var þjóðvegakappakstur. Hann var svo sendur til Evrópu og komst í tæri við Formúlu eitt á stofndögum mótaraðarinnar. Hann varð fimm sinnum heimsmeistari árin [[1951]], [[1953]], [[1954]], [[1955]], [[1956]] og [[1957]]. Árið [[1952]] hálsbrotnaði hann og var frá allt það tímabil. Það vakti því athygli að hann vann heimsmeistaratitilinn árið 1953. Fangio gerði mikið á sínum ferli, en hann gerði mikið sem maður hugsar ekki um dags daglega. Ég get nefnt dæmi; hann var fyrsti ökumaðurinn til að taka skipulagt [[viðgerðahlé]], og í þá keppni vann hann. Fangio lést árið [[1995]].
=== Vélarnar færðar aftur ===
[[Cooper]] liðið fór nýjar leiðir í uppbyggingu bíla sinna og skilaði það sér í sigri í Argentínu árið [[1958]] þegar [[Stirling Moss]] ók bílnum til sigurs. Cooper varð einnig heimsmestari bílasmiða árin [[1959]] og [[1960]], [[Jack Brabham]], sem ók fyrir liðið, vann einnig heimsmeistaratitla ökumanna þessi ár. Það sem var öðruvísi í Cooper-bílnum var að vélin var fyrir aftan ökumanninn en ekki fyrir framan einsog flest hin liðin höfðu hannað bíla sína.
Þeir hönnuðu bílinn með hugmyndum frá ýmsu aðilum. Gírkassinn var smíðaður eftir gírkassa úr [[Citroën]] fólksbíl, undirstaðan í fjöðrunarkerfinu var úr [[Volkswagen]] Bjöllu og stýris hlutir úr [[Triumph]]. Vélin var fengin frá [[Coventry Climax]]. Bíllinn þótti svo framúrskaranlegur að önnur lið hermdu eftir og fóru að smíða bíla sína með vélina fyrir aftan ökumanninn.
[[Lotus]] voru þeir einu sem eitthvað höfðu í Cooper. Þeir notuðu sömu vélar og Cooper og voru fjótir að grípa nýja stefnu í þróun bílanna. Lotus smíðu fyrsta bíl sinn með vélina fyrir aftan ökumanninn fyrir tímabilið [[1960]]. [[Colin Chapman]], liðsstjóri Lotus, hafði skapað sér gott orð sem mikill hugsuður og yfirleitt voru hugsanir hans langt á undan samtíð sinni. En það var meðal annars stollt hans sem kom í veg fyrir að hann hermdi eftir Cooper fyrr en raun bar vitni; Lotus hafði verið í vandræðum árin [[1958]] og [[1959]] með vélina fyrir framan.
Lotus uppskar svo sinn fyrsta sigur í [[Mónakó]] [[1960]] þegar Stirling Moss vann, en aðeins tveim kappökstrum síðar braut hann bakið á sér við æfingar fyrir Belgíska kappaksturinn. Það gerði útaf við vonir Lotus mann að ná Cooper en keppinauturinn silgdi í mark einn og óáreittur. Það ár hafði Ferrari verið afskrifað sem keppinautar um titlana tvo sem í boði voru vegna undirbúnings þeirra undir næsta tímabil. Árið [[1961]] átti að breyta vélarstærðunum bílana sem ekki notuðu forþjöppu úr 2.5 lítrum niður í 1.5 lítra.
=== Jim Clark - tíminn ===
Árið [[1963]] rann upp sá dagur, loksins, sem Lotus urðu heimsmeistarar eftir langa bið. [[Jim Clark]] hafði gengið til liðs við Champman og félaga árið áður en það ár hafði Clark verið í hörku slag við [[Graham Hill]] á [[BRM]] sem tók svo titilinn á áræðanleika bílsins.
Árið [[1963]] hins vegar hafði Lotus verið með yfirburði. Þeir unnu sjö af tíu keppnum í meistarakeppninni, í Hollenska kappakstrinum hafði Clark hringað alla keppinautana, í Frakklandi leiddi hann keppnina frá ræsingu þar til að flaggið féll og ef hann vann ekki var það vegna bilunnar í bílnum eða einhverra annarra tæknilegra vandamála.
Árið [[1964]] komust svo aftur einhverjar bilunarpöddur uppí bílnum og titillinn varð [[John Surtees]]. John hafði hafið feril sinn í mótorhjólum en hafið feril sinn í Formúlu eitt hjá Lotus, en var nú hjá Ferrari. Hann hjálpaði til við að skerpa nýju V8 vélin, og vann titilinn eftir að olíuleiðsla hjá Clark hafði gefið sig. Surtees er enn sá eini sem hefur unnið titla bæði á fjórum og tveim hjólum.
Clark og Lotus, endurskipulögðu sig fyrir árið [[1965]] sem skilaði sér því heimsmeistaratitlar bílasmiða og ökumans var í höfn í árslok. Þeir höfðu unnið sex af níu keppnum, en misstu af einni keppni til að geta keppt í [[Indianapolis 500]] kappakstrinum, sem þeir og unnu.
Formúlu eitt bílunum var gefið aflið aftur árið [[1966]] þegar leyfð var 3 lítra vélastærðir. Reglurnar um 1.5 lítra vélar voru taldar úreltar og talin var þörf á breytingum. Með þessum breytingum var gert ráð fyrir því að [[amerískir bílaframleiðendur]] gætu tekið meiri þátt í Formúlu eitt en þeir gerðu.
Japanski bílaframleiðandinn [[Honda]] hafði unnið síðasta kappaksturinn árið áður, í [[Mexíkó]] [[1965]]. Stjórnendur formúlunnar héldu að það væri forboði þess að bílaframleiðendur færu að taka virkari þátt einsog áður tíðkaðist. Það varð ekki.
[[Honda]] smíðaði mjög sterkar og kraftmiklar vélar en hönnun bílsins sjálfs var langt á eftir þeim sem gætu hugsanlega talist keppnautar. Undir lok sjöunda áratugarins þegar bílarnir fóru að þróast ennþá lengra, varð til svo djúp gjá á milli fólksbíla og kappaksturs bíla að ekki var lengur búist við því að fólksbílaframleiðendur, einsog Honda skildi koma, sjá og sigra í einni bendu.
=== Öryggið á oddinn ===
Um miðjan sjötta áratuginn hófst mikil barátta, bæði ökumanna og annarra til að koma upp órjúfanlegu öryggisneti í kappakstri um allan heim. Öryggið er ekki fullkomnað ennþá en mikið hefur gerst síðan þá.
Fyrsta skrefið var örugglega tekið eftir að [[Jackie Stewart]], sem á stóran þátt í öryggiskröfum í Formúlu eitt nú dags, lenti í hræðilegu slysi sem hefið getað kostað hann lífð einn ringningardag í Hollandi [[1966]]. Spa brautin getur boðið uppá skemmtilega kappakstra fyrir áhorfendur en fyrir ökumenn getur brautin verið algjör martröð. Ringt getur á einum stað en sólin skinið á hinum staðnum. Þetta geriðst árið [[1966]]. Ræst var í þurru en þegar menn óku lengra eftir brautinni lentu þeir í bleitu. Átta ökumenn snérust á brautinni, meðal annarra Jackie Stewart. Bíllinn hafði olltið og þar með festist Stewart í bílnum. Hann tók eftir því að eldsneyti lak á hann og hann hugsaði með sér að ef heitt pústið kæmist í snertingu við vökvann væri allt búið. Engir brautarsarfsmenn voru á staðnum en tveir ökumenn, [[Graham Hill]] og [[Bob Bonduant]], sem þurfti að fá verkfæri hjá áhorfenda til að losa stýrið, björguðu honum. Það tók svo yfir 20 mínotur fyrir sjúkrabíl að komast á staðinn. Þetta var skólabókadæmi um hvernig hugsað var fyrir [[öryggi]] á brautinni.
[[Hjálmur|Hjálmar]] höfðu verið gerðir að skyldu árið [[1952]] og síðan þá hafði ósköp lítið gerst á sviði öryggis. Öryggisbelti höfðu ekki verið tekin í notkun þar sem ökumenn óttuðust að vera fastir í þeim ef kveiknaði í bílnum. Eldfastir búningar höfðu svo verið teknir í notkun árið [[1960]]. Árið [[1969]] voru svo settar reglur um að slökkvitæki yrðu að vera um borð í hverjum bíl og innsiglaður gúmmí poki yrði að vera inni í eldsneytistanknum. Það voru fyrstu reglurnar sem settar voru eftir að veltigrind var sett í alla bíla árið [[1961]].
Erfiðast var að sannfæra brautareigendur. Það var ekki fyrr en [[Samband Grand Prix Ökumanna]] krafðist þess að gerðar yrðu úrbætur á brautarstæðum. Tré voru felld, vegrið voru sett um alla brautina, brautarsarfsmenn fengu meiri kunnáttu og læknaaðstaðan stórelfd. Margar brautir einsog [[Spa]], voru dæmdar of hættulegar og voru teknar af dagatalinu. Á árunum [[1960]] til [[1970]] dóu 12 ökumenn og 16 áhorfendur í Formúlu eitt. Einnig dóu nokkrir ökumenn úr Formúlu eitt í öðrum keppnum. Jim Clark var einn þeirra, heimsins besti ökumaður gat orðið fórnarlamb.
=== Peningar – lykilinn að velgengni ===
Þegar fyrstu auglýsingarnar sáust á Formúlu eitt bílunum var ljóst að peningar væru farnir að spila stóran part í velgengni liðana. Það var Lotus sem rauf múrinn og auglýsti [[Gold Leaf]] tóbaksfyrirtækið á hliðum bíla sinna. Áður höfðu liðin aðeins sett límmiða bílahluta-fyrirtækja á bíla sína í skiptum fyrir hluti einsog dekk, olíu, eldsneyti og annað slíkt. Samningurinn sem Lotus gerði við Gold Leaf breytti miklu fyrir Formúlu eitt.
Colin Chapman, liðsstjóri Lotus liðsins hafði þrýst á yfirvöld innan Formúlu eitt heimsins að slaka á bönnum við auglýsingum og styrkjum til liðana, ef svo yrði gert yrði þróunnar- og hönnunnarfjármagn liðanna meira. Fleiri lið fylgdu svo í spor Lotus og gerðu samninga við önnur fyrirtæki um fjárstyrki. Nokkrum árum síðar voru nánast allir bílar þaktir auglýsingum fyrir ólík fyrirtæki.
=== Fyrstu vængirnir ===
Í kjölfar aukins fjármagns hjá liðunum gátu þau farið að þróa bíla sína hraðar og mikil breyting varð, nánast í allri uppbyggingu Formúlu eitt bílsins. Það sem var eftirtektaverðast, og kannski mesta framförin voru vængirnir. Í Mónakó-kappakstrinum árið [[1968]] mætti Lotustliðið til leiks með vængi sem ætlaðir voru til þess að ýta bílnum niður á jörðina, þannig skapaðist meira grip, meiri hraði í beygjum og mikið betri hringtími. Við sjáum það enn í dag að menn bæta vængjum við bíla sína fyrir [[Mónakó kappaksturinn]], á ólíklegustu staði. Í næstu keppni sem fram fór á Spa voru bæði Ferrari og [[Brabham]] bílarnir skreyttir þessari nýjung. Þeir voru þó ekki eins og við eigum að venjast í dag því í grófum dráttum voru þetta plankar sem festir voru við tvær málmstangir sem stóðu metra eða svo uppí loftið. Stangir þessar voru svo festar við grind bílsins.
Árið [[1969]] fóru þó vængirnir að líkjast þeim sem þekkist í dag. Einnig höfðu önnur lið en þau þrjú sem nefnd voru hér að framan tileinkað sér þessa tækniþróun.
Vængirnir gátu þó orðið mönnum og bílum til óbóta. Ef ekki var nógu vel gengið frá þeim var hætt við að þeir virkuðu öfugt við það sem þeir áttu að gera. Graham Hill fékk að kynnast þessu í spánska kappakstrinum árið [[1969]] þegar Lotusinn hans endaði á vegriðinu eftir að afturvængur hafði gefið sig. Það sama kom fyrir liðsfélaga Hills, [[Jochen Rindt]] en ekki fór eins vel fyrir honum og Graham því hann nefbrotnaði þegar bíll hans flaug utan brautar.
Vængir á stultunum voru því bannaðir. Breytingar voru gerðar og vængirnir færðir niður og festir við bílana, vængirnir voru þar með orðnir hluti af yfirbyggingu hans.
=== Upprisa Ferrari ===
Eftir nokkur ár með [[Jackie Stewart]] á toppnum var kominn tími til að Ferrari kæmi og gerði eitthvað að viti aftur. Undir lok ársins [[1973]] höfðu þeir þurft að aka í gengnum tímabil þar sem þeir komust ekki einu sinni nálægt sigri. Þeir höfðu ekki orðið heimsmeistarar síðan John Surtees vann titilinn fyrir þá árið [[1964]]. Það varð því að endurskipuleggja Ferrari liðið. Ungur lögmaður að nafni [[Luca di Montezemolo]] var fenginn til að taka við stjórn Ferrari verksmiðjanna. [[Mauro Forghieri]] var fenginn til að sjá um Formúlu eitt sviðið innan fyrirtækisins. [[Niki Lauda]] var ráðinn til að aka nýja Ferrari bílnum. Saman gerðu þeir nýja bílinn að hraðasta bílnum það árið. Þótt bíllinn hafi verið góður var það [[Emerson Fittipaldi]] sem tók titilinn eftir nokkur mistök hjá Niki. Árið 1975 var hins vegar annað upp á teningnum og unnu þeir félagar titilinn eftirsótta. Eftir 11 ár í vandræðum var Ferrari komið aftur á toppinn.
=== Lauda Slysið ===
Árið [[1976]] hafði [[Niki Lauda]] titilinn í hendi sér. Komið var að þýska kappakstrinum í [[Nürburgring]]. Niki Lauda lenti þar í einu hrikalegasta og frægasta slysi sögunar en sem betur fer komst hann lífs af. Hann sýndi það og sannaði að þótt dauðinn hafi gert tilkall til hans var hann enn sprelllifandi. Eftir að hafa verið frá í þrjá mánuði kom hann aftur til keppni í [[Japan]] á [[Fuji]] brautinni. [[James Hunt]] hafði þá saxað verulega á forskot austurríkismannsins og ljóst var að titilbaráttan ætti að fara fram á þessari braut.
Það ringdi og ringdi í [[Japan]] þennan dag og eftir svo stórt slys fannst Niki Lauda ekki við hæfi að halda áfram að aka á nánast óökufærri braut. Það verða víst að teljast ein mestu mistök ökumanns hingað til því nokkrum hringjum seinna stytti upp og brautin fór að þorna. James Hunt silgdi því [[McLaren]]-fleygi sínu í mark og vann titilinn það árið.
Í kjölfar slyssins hefur aldrei verið keppt á Nürburgring brautinni sem var ein sú hættulegasta, lengsta og efiðasta sem ekið hefur verið á í Formúlu eitt.
=== Enn löng leið til fullkomnunar öryggis ===
Eftir að svíinn [[Ronnie Peterson]] lét lífið í ítalska kappakstrinum árið [[1978]] var ljóst að enn var löng leið til fullkomunar öryggis, yfir tíu ár voru frá því að Jackie Stewart hóf öryggisherferð sína.
[[Sid Watkins]], sem er taugaskurðlæknir hafði verið fengin af [[Bernie Ecclestone]] til að bæta aðstöðu lækna í kringum brautirnar. Hann var viðstaddur þennan dag á [[Monza]] en gat ekkert gert. Árið [[1981]] var hann svo gerður að vettvangslækni í Formúlu eitt og starfaði við það allt fram í janúar þessa árs.
=== Meistarar á móti meisturum ===
Eftir að [[Alain Prost]] tapaði meistarabaráttunni fyrir [[Nelson Piquet]] árið 1983 fékk Prost að fjúka frá [[Renault]]. [[McLaren]] hafði um það leyti verið að leita sér að nýjum ökumönnum. Alain gerði því væntanlega sinn stærsta samning þegar hann skrifaði undir hjá McLaren fyrir árið [[1984]]. Prost fékk þann heiður að aka við hlið [[Niki Lauda]] og ljóst var að það stefndi í mikla baráttu á toppnum það árið.
Prost var í mikilli titilbaráttu árið 1984, Niki Lauda virtist ekki ætla að gefa neitt eftir þótt Prost væri yngri og hungraðari. “Árið hefði verið ömurlegt ef ekki væri fyrir McLaren mennina” sögðu sumir vegna yfirburða McLaren, og þrátt fyrir yfirburðina var árið ekki ömurlegt. Niki Lauda hafði hætt í Formúlu eitt árið [[1979]], sagðist vera orðinn leiður á að aka í endalausa hringi, en [[Ron Dennis]] náði að lokka hann aftur og ók Lauda fyrir McLaren fyrst árið [[1982]]. Þegar komið var í Estoril árið 1984 var Lauda 3.5 stigum á undan Prost. Hann lennti í ellefta sæti í tímatökunum og var lengi vel fastur í tíunda í kappakstrinum. Prost var fyrstur og var farinn að ná miklu forskoti. Um miðbik kappakstursins var Lauda orðinn sjöundi vegna þess að þrír ökumenn höfðu þurft að hætta. Hann þurfti að ná öðru sæti ef hann ætlaði að ná titlinum, hann þurfti að taka fram úr Mansell, Johanson, Alboreto og nýju störnunni hjá Lotus; Ayrton Senna. Ótrúlegt en satt þá tókst þetta hjá Lauda. Eftir tímabilið hætti hann aftur, en í þetta skiptið fyrir alvöru. Endaði einn glæsilegasta feril í sögu Formúlu eitt.
McLaren höfðu enn yfirburði árið 1985 og Prost vann titilinn aftur fyrir þá. En Williamsliðar virtust vera að bæta sig og árið [[1986]] veitti [[Nigel Mansell]], á [[Williams]], McLaren mönnum mikla keppni. Nelson Piquet var liðsfélagi Mansells hjá Williams og höfðu þeir félagar unnið sér inn trú áhorfenda um að titillinn yrði þeirra það árið.
Undir lok tímabilsins gátu þeir allir unnið titilinn. En sá sem vildi vinna þurfti að vinna síðasta kappaksturinn sem fram fór á [[Adelaide]] brautinni í Ástralíu. Fyrir mér er þetta einn merkasti heimsmeistarasigur sögunnar en það var Prost sem vann á hreint ótrúlegan hátt. Mansell sprengdi dekk, Piquet þurfti líka að hætta og Prost var orðinn mjög tæpur á því að geta klárað vegna eldsneytisskorts. Hann kláraði þó en stoppaði nokkrum metrum fyrir fyrstu beygju þar sem vélin hafði drepið á sér.
Williams sýndi svo styrk sinn árið [[1987]] með því að vinna titilin með [[Nelson Piquet]] undir stýri.
Árið [[1988]] gerði [[Ayrton Senna]] svo samning við McLaren og hófst þá mesti liðsfélagaslagur sem sögur fara af. Senna gaf ekkert eftir og var mjög efnilegur og sýndi Prost það að hann væri alveg verðugur andstæðingur. Þetta var einnig síðasta ár “Túrbó” vélanna svokölluðu. Senna stal titlinum af Prost eftir harða baráttu, baráttu baráttu þar sem of oft var teflt á tæpasta vað.
Árið [[1989]] var svo komið að titilbaráttan fór fram í [[Japan]]. Ekki geta tveir verið á sama stað, einsog gefur að skilja og einhver varð að víkja, hvorugur vildi samt víkja og enduðu þeir báðir í malargryfjunni á frægan hátt. Prost hafði samt forskotið og vann hann það árið. Hann hafði hins vegar fengið nóg og flutti sig yfir til [[Ferrari]] fyrir árið [[1990]].
Titilbaráttan hélt samt áfram á milli þessara tveggja en í þetta skiptið varð það Senna sem tók titilinn eftir að hafa sent Prost og sjálfan sig í malargrifjuna.
=== Snilligáfur ===
Ljóst var að ekki voru það bara ökumennirnir sem gátu haft áhrif á stöðu mála heldur voru það liðsstjórar og hönnuðir sem höfðu enn meiri völd. [[Adrian Newey]] var hönnuður [[Williams]] og sýndi það og sannaði árið [[1992]] þegar Nigel Mansell hreppti langþráðan heimsmeistaratitil að hann er einn af þeim færustu í bransanum.
Árið 1992 hannaði Newey nýrstárlegan bíl sem var búinn nýju stjórnkerfi í vélarbúnaði bílsins. Árið [[1993]] var Williams bíll Neweys búinn nýju kerfi sem kallast [[grip stýring]] en yfirburðir liðsins voru enn meiri það árið.
=== Dauði á Imola ===
Þann [[1. maí]] árið [[1994]] var sorgardagur. [[Ayrton Senna]] lét lífið á [[Imola]] brautinni á Ítalíu. Senna hafði farið yfir til [[Williams]] fyrir þetta tímabil en hafði ekki náð að klára þær tvær keppnir sem höfðu verið á undan.
Árið hafði byrjað á því að menn bönnuðu allan hjálparbúnað fyrir ökumenn. [[Grip stýring]], [[ræsibúnaður]], [[ABS bremsur]], [[stillanleg fjöðrun]] og [[pit-í-bíl]] kerfið var bannað með öllu. Ástæðan fyrir þessu var sögð vera að stóru liðin væru farin að nota tæknibúnaðinn of mikið, þetta væri ekki menn að keppa heldur tölvur.
Daginn áður hafði ungur austurríkismaður látið lífið við æfingar á þessari sömu braut. Hann var í sinni fyrstu keppni í Formúlu eitt. [[Roland Ratzenberger]] hét hann. Þennan sama morgun hafði [[Rubens Barrichello]] vellt bíl sínum illa og rotast, hann tók þó þátt í keppninni.
=== Hill gerir atlögu ===
[[Damon Hill]], sonur [[Grahams Hill]] tók sæti Senna hjá [[Williams]] og var í titilbaráttu árin [[1994]] og [[1995]] við Michael Schumacher. Bæði árin komst Schumacher undan með “bellibrögðum” en eitt umdæmdasta atvik Formúlunnar hingað til átti sér stað árið [[1994]] þegar Schumacher ekur inn í hlið Hill og ekur þá báða út úr keppni.
Hill og Schumacher hafði hins vegar lent nokkrum sinnum saman það árið og þar á undan en þetta virtist slá öll met.
=== Schumacher til Ferrari ===
Schumacer fer svo til [[Ferrari]] árið [[1996]]. Hann gerir samning um að fyrir aldamót muni Ferrari verða meistarar. Í nærri tuttugu ár höfðu Ferrari menn ekki unnið titil en síðast gerðist það árið [[1979]] þegar [[Jody Scheckter]] vann. Árið var hins vegar handónýtt fyrir Michael sem ók á meingölluðum bíl. Hann náði þó að krafsa nokkra sigra en þeirra frægastur er þegar hann hringar alla aðrar ökumenn í rigningunni á Spáni.
Árið [[1997]] snéri [[Michael Schumacher|Schumi]] blaðinu við og tók að berjast fyrir titli aftur. Það gekk samt brösulega og sá hann þörf til þess að aka andstæðningnum, sem þá var [[Jacques Villeneuve]] út úr braut í [[Jerez]] í Evrópu kappakstrinum. Hann féll þó á sínu eigin bragði og endaði í malargryfjunni. Villeneuve varð meistari en [[FIA]] þótti eðlilegt að dæma öll stigin af Schumcher fyrir atvikið.
=== McLaren sigrar ===
Bíll [[McLaren]] árið [[1998]] var hreint út sagt frábær. [[Adrian Newey]] hafði flutt sig um set og hannaði nú fyrir McLaren. Nýji bíllinn skilaði [[Mika Häkkinen]] sínum fyrsta heimsmestaratitli, en ekki þurfti hann að hafa lítið fyrir honum því Schumacher virtist enn hafa eitthvað í sigurvegarana. Michael var hinvegar óheppinn því í síðasta mótinu drap hann á vélinni í ræsingunni og ræsti því aftastur.
Mika er svo aftur á ferðinni árið [[1999]] en Ferrari tóku heimsmeistaratitil bílasmiða það árið, þrátt fyrir fótbrot Schumachers um mitt tímabilið.
=== Ferrari; Rauða sprengjan ===
Ný öld er rauð, rauð, rauð, rauð, rauð og aftur rauð? Ferrari hefur haft yfirburði það sem af er þessari öld og hefur Michael Schumacher farið þar fremstur í flokki. Liðið hefur bætt öll met sem hægt er að bæta og hefur Schumacher hjálpað mikið til við það. Svo er bara spurning hvort við sjáum aðra liti í framtíðinni, hver veit.
== Lið og ökumenn árið 2007 ==
{{Formúlu 1 lið}}
== Heimild ==
* Birgir Þór Harðarson. 2005. [Án nafns]. ''[[Bílar & Sport]]'', febrúar og mars árið 2005 (2.tbl 1.árg og 3.tbl 1.árg)
[[Flokkur:Formúla 1| ]]
l97cshm78wtor96rooqws21soihp73g
Enska úrvalsdeildin
0
41099
1765605
1765475
2022-08-21T18:31:43Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox football league
| name = Premier League
| pixels = 270px
| sport = [[Association football]]
| country = England
| confed = [[UEFA]]
| founded = {{start date and age|1992|02|20|df=y}}
| relegation = [[EFL Championship]]
| levels = 1
| teams = [[List of Premier League clubs|20]]
| domest_cup = <div class="plainlist">
* [[FA Cup]]
* [[FA Community Shield]]
</div>
| league_cup = [[EFL Cup]]
| confed_cup = <div class="plainlist">
* [[UEFA Champions League]]
* [[UEFA Europa League]]
* [[UEFA Europa Conference League]]
</div>
| champions = [[Manchester City F.C.|Manchester City]] (6. titill)
| season = [[2021–22 Premier League|2021–22]]
| most_successful_club = [[Manchester United F.C.|Manchester United]] (13 titlar)
| most_appearances = [[Gareth Barry]] (653)
| top_goalscorer = [[Alan Shearer]] (260)
| tv = <div class="plainlist">
* [[Sky Sports]], [[BT Sport]], [[Amazon Prime Video]] (beinar útsendingar)
* Sky Sports, [[BBC Sport]] (yfirferð)
</div>
| website = [https://www.premierleague.com premierleague.com]
| current =
}}
'''Enska úrvalsdeildin''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[England]]i (og [[Wales]]). Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta. Henni er sjónvarpað til 212 landa og svæða til um 650 milljón heimila. Tímabil deildarinnar er frá ágúst og fram í maí, liðin eru 20 og eru alls 38 leikir á lið. Neðstu þrjú liðin falla í lok tímabils og þrjú lið koma í staðinn á næsta tímabili úr [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Meðaltal áhorfenda á leikjum er 36.000 sem er það annað mesta í heiminum á eftir þýsku [[Bundesliga]].
== Söguágrip==
Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið [[1992]] af félögunum í [[Gamla enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildinni]] sem hafði verið starfrækt í 104 ár. Alls hafa 49 lið tekið þátt í deildinni frá upphafi. Fyrst um sinn voru lið yfir hvert tímabil 22 en tímabilið 1995-1996 var liðum fækkað í 20.
Eftir aldamót var farið að tala um stóru 4 liðið (''Big four''): Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. En eftir 2010 var farið að tala um stóru sex (''Big six''), þá voru Tottenham Hotspur og Manchester City komin hóp stærri liða. Manchester City vann titillinn tímabilið 2011–12 og varð fyrsta liðið utan hinna stóru fjögurra til að vinna deildina síðan Blackburn Rovers tímabilið 1994–95.
Tímabilið 2003–04 var Arsenal taplaust og er það í eina skipti sem það hefur gerst. Liðið var kallað ''Hinir ósigrandi'' (e. ''The invincibles'') Þrjú lið hafa unnið [[Meistaradeild Evrópu]]: Liverpool (2005), Manchester United (2008) og Chelsea (2012).
Sjö lið hafa unnið deildina hingað til: [[Manchester United]] (13), [[Arsenal]] (3), [[Chelsea FC|Chelsea]] (5), [[Manchester City]] (6), [[Blackburn Rovers]] (1), [[Leicester City]] (1) og [[Liverpool FC]] (1).
Flest mörk á einu tímabili eru 32 mörk sem [[Mohamed Salah]] setti 2017-2018. Áður deildu metinu [[Alan Shearer]], [[Cristiano Ronaldo]], [[Luis Suárez]] með 31 mark. [[Thierry Henry]] hefur oftast verið markakóngur eða 4 sinnum.
Tímabilið 2019-2020 hóf deildin að nota [[VAR]]-myndbandsdómgæslu. Tímabilið 2022-2023 fjölgaði skiptingum úr 3 í 5 leikmenn á leik.
=== Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ===
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;"
|-
!width="75" | Leiktímabil
!width="130" | Sigurvegari
|-
|2021-2022
|Manchester City
|-
|[[2020-21]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]]
|[[Liverpool FC]]
|-
|[[2018-19]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[2017-18]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2016-17|2016-17]]
|[[Chelsea F.C.]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2015-16|2015-16]]
|[[Leicester City F.C.]]
|-
|[[2014-15]]
|[[Chelsea F.C.]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2013-14|2013–14]]
| [[Manchester City]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2012-13|2012–13]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2011-12|2011–12]]
| [[Manchester City]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2010-11|2010–11]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2009-10|2009–10]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|2008–09]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2006-07|2006–07]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2005-06|2005–06]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2004-05|2004–05]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2003-04|2003–04]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2002-03|2002–03]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2001-02|2001–02]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2000-01|2000–01]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1999-00|1999–00]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1998-99|1998-99]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1997-98|1997–98]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1996-97|1996–97]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1995-96|1995–96]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1994-95|1994–95]]
| [[Blackburn Rovers F.C.|Blackburn Rovers]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1993-94|1993–94]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1992-93|1992–93]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|}
== Lið tímabilið 2022-2023 ==
{| class="wikitable sortable"
!width=100| Félag
!width=70| Hámarksfjöldi
!width=100| Leikvangur
|-
| style="text-align:center;" |[[Manchester United F.C.|Manchester United]] || style="text-align:center;" | 74.310 || [[Old Trafford]]
|-
|style="text-align:center;" | [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur]] || style="text-align:center;" | 62.062 || [[Tottenham Hotspur Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] || style="text-align:center;" | 60.432 || [[Emirates Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[West Ham United F.C.|West Ham United]] || style="text-align:center;" | 60.000 || [[London Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Manchester City F.C.|Manchester City]] || style="text-align:center;" | 55.097 || [[Etihad Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Liverpool F.C.|Liverpool]] || style="text-align:center;" | 54.074 || [[Anfield]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Newcastle United F.C.|Newcastle United]] || style="text-align:center;" | 52.387 || [[St James' Park]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Aston Villa]] || style="text-align:center;" | 42.790 || [[Villa Park]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] || style="text-align:center;" | 41.631 || [[Stamford Bridge]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Everton F.C.|Everton]] || style="text-align:center;" | 40.569 || [[Goodison Park]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Leeds United]] || style="text-align:center;" | 37.890 || [[Elland Road]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Nottingham Forest]]|| style="text-align:center;" | 30.500 || [[City Ground]]
|-
|style="text-align:center;" | [[Southampton F.C.]] || style="text-align:center;" | 32.505 || [[St Mary's Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Leicester City]] || style="text-align:center;" | 32.315 || [[King Power Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Wolverhampton Wanderers]] || style="text-align:center;" | 32.050 || [[Molineux Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Brighton & Hove Albion]] || style="text-align:center;" | 30.750|| [[Falmer Stadium|Amex Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[AFC Bournemouth]] || style="text-align:center;" | 11.400 || [[Dean Court]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Crystal Palace]] || style="text-align:center;" | 26.309 || [[Selhurst Park]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Fulham F.C.]] || style="text-align:center;" | 21.000|| [[Craven Cottage]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Brentford FC]] || style="text-align:center;" | 17.250 || [[Brentford Community Stadium]]
|-
|}
==Tölfræði==
=== Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) ===
<small>''Uppfært 7. ágúst 2022.'' Feitletraðir leikmenn spila enn í PL.</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Alan Shearer]]||260
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]||208
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Andrew Cole]] ||188
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Harry Kane]]''' ||185
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Sergio Agüero]] ||184
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||177
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Thierry Henry]]||175
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Robbie Fowler]] ||163
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jermain Defoe]] ||162
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Michael Owen]] ||150
|-
|11
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Les Ferdinand]] ||149
|-
|12
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Teddy Sheringham]] ||146
|-
|13
|style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Robin van Persie]] ||144
|-
|14
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Jamie Vardy]]''' ||133
|-
|15
|style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Jimmy Floyd Hasselbaink]] ||127
|-
|16
|style="text-align:left;"|{{IRL}} [[Robbie Keane]] ||126
|-
|17
|style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Nicolas Anelka]] ||125
|-
|18
|style="text-align:left;"|{{TTO}} [[Dwight Yorke]] ||123
|-
|19
|style="text-align:left;"|{{EGY}} '''[[Mohamed Salah]]''' ||121
|-
|19
|style="text-align:left;"|{{BEL}} [[Romelu Lukaku]] ||121
|-
|20
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||120
|-
|21
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ian Wright]] ||113
|-
|22
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Dion Dublin]] ||111
|-
|22
|style="text-align:left;"|{{SEN}} [[Sadio Mané]] ||111
|-
|23
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||110
|-
|24
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Raheem Sterling]]''' ||109
|-
|24
|style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Ryan Giggs]] ||109
|-
|25
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Peter Crouch]]||108
|-
|26
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] ||107
|-
|27
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Darren Bent]] ||106
|-
|28
|style="text-align:left;"|{{CIV}} [[Didier Drogba]] ||104
|-
|29
|style="text-align:left;"|{{PRT}} '''[[Cristiano Ronaldo]]''' ||102
|-
|30
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Matt Le Tissier]] ||100
|-
|}
===Stoðsendingar===
<small>Leikmenn sem enn eru spilandi '''feitletraðir'''. Uppfært í ágúst 2022.</small>
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center"
|+ Flestar stoðsendingar
|-
! style="width:20px" abbr="Position"|Röð
! style="width:175px" |Nafn
! style="width:40px" abbr="Goals"|Stoðsendingar
! style="width:40px" abbr="Games Played"|Leikir
! style="width:65px" abbr="APG"|Stoðsendingar á leik
! style="width:50px" abbr="Position"|Leikstaða
|-
| 1
| style="text-align:left"| [[Ryan Giggs]] || '''162''' || 632 || 0.26 || Miðjumaður
|-
| 2
| style="text-align:left"| [[Cesc Fàbregas]] || '''111''' || 350 || 0.32 || Miðjumaður
|-
| 3
| style="text-align:left"| [[Wayne Rooney]] || '''103''' || 491 || 0.21 || Framherji
|-
| 4
| style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || '''102''' || 609 || 0.17 || Miðjumaður
|-
| 5
| style="text-align:left"| [[Dennis Bergkamp]] || '''94''' || 315 || 0.30 || Framherji
|-
| 6
| style="text-align:left"| [[David Silva]] || '''93''' || 304 || 0.30 ||Miðjumaður
|-
| 7
| style="text-align:left"| [[Steven Gerrard]] || '''92''' || 504 || 0.18 || Miðjumaður
|-
| 8
| style="text-align:left"| '''[[Kevin De Bruyne]]''' || '''88''' || 212 || 0.41 || Miðjumaður
|-
| 8
| style="text-align:left"| '''[[James Milner]]''' || '''87''' || 591 || 0.15 || Miðjumaður
|-
| 10
| style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''80''' || 265 || 0.30 || Miðjumaður
|-
| 11
| style="text-align:left"| [[Teddy Sheringham]] || '''76''' || 418 || 0.18 || Framherji
|}<ref name="PL-assists">{{cite web|url=https://www.premierleague.com/stats/top/players/goal_assist|title=Premier League Player Stats: Assists – All Seasons|publisher=Premier League|accessdate=26 April 2017}}</ref>
=== Leikmenn með meira en 500 leiki spilaða ===
<small>''Uppfært 6. ágúst 2022.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Leikir
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Gareth Barry]]||653
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ryan Giggs]]||632
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||609
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[James Milner]]''' ||591
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[David James]] ||572
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Gary Speed]]||535
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||516
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Mark Schwarzer]] ||514
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jamie Carragher]] ||508
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Phil Neville]] ||505
|-
|11
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||504
|-
|12
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ||504
|-
|13
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Sol Campbell]] ||503
|-
|}
===Markmenn===
''uppfært í ágúst 2022''
{| class="wikitable sortable"
|+ Flest skipti haldið hreinu
|-
! Röð !! Leikmaður !! Hrein mörk
|-
| align=center | 1 || [[Petr Čech]] || align="center" |202
|-
| align=center | 2 || [[David James]] || align=center | 169
|-
| align=center | 3 || [[Mark Schwarzer]] || align=center | 151
|-
| align=center | 4 || [[David Seaman]] || align=center | 140
|-
| align=center | 5 || [[Nigel Martyn]] || align=center | 137
|-
| align=center | 6 || [[Pepe Reina]] || align=center | 136
|-
| align=center rowspan="3"|7 || [[Edwin van der Sar]] || align=center rowspan="3" | 132
|-
| align=left| [[Tim Howard]]
|-
| align=left| [[Brad Friedel]]
|-
| align=center | 10 || '''[[David de Gea]]''' || align=center | 130
|-
| align=center | 11 || [[Peter Schmeichel]] || align=center | 128
|}
===Mörk úr aukaspyrnum===
<small>''Uppfært í apríl 2022.''</small>
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center"
|-
!Sæti
!style="width:175px"| Nafn
!style="width:50px"| Mörk
!Leikir
!style="width:50px"| Staða
|-
| 1
|style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''18''' || 265 || Miðherji
|-
|2
|style="text-align:left"| '''[[James Ward-Prowse]]''' || '''14'''|| 300 || Miðherji
|-
| rowspan="3" | 3
|style="text-align:left"| [[Gianfranco Zola]] || rowspan="3" | '''12''' || 229 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| [[Thierry Henry]] || 258 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| '''[[Cristiano Ronaldo]]''' || 222 || Framherji
|-
| rowspan="2" | 6
|style="text-align:left"| [[Laurent Robert]] || rowspan="2" | '''11''' || 150 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| [[Sebastian Larsson]] || 282 || Miðherji
|-
| rowspan="2" | 8
|style="text-align:left"| [[Ian Harte]] || rowspan="2" | '''10''' || 237 || Varnarmaður
|-
|style="text-align:left"| [[Morten Gamst Pedersen]] || 260 || Miðherji
|-
| rowspan="3" | 10
|style="text-align:left"| [[Jamie Redknapp]] || rowspan="3" | '''9''' || 295 || Miðherji
|-
|style="text-align:left"| [[Nolberto Solano]] || 302 || Miðherji
|-
|style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || 609 || Miðherji
|}
===Markahæstu Íslendingar í ensku úrvalsdeildinni===
<small>''Uppfært 16/4 2021.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||67
|-
|2
|style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||55
|-
|3
|style="text-align:left;"|[[Heiðar Helguson]] ||28
|-
|4
|style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||14
|-
|-
|5
|style="text-align:left;"| [[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||10
|-
|6
|style="text-align:left;"| [[Guðni Bergsson]]||8
|-
|7
|style="text-align:left;"|[[Ívar Ingimarsson]] ||4
|-
|8
|style="text-align:left;"|[[Grétar Rafn Steinsson]] ||4
|-
|9
|style="text-align:left;"|[[Brynjar Björn Gunnarsson]] ||3
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||3
|-
|11
|style="text-align:left;"| [[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2
|-
|12
|style="text-align:left;"| [[Aron Einar Gunnarsson]] ||2
|-
|13
|style="text-align:left;"| [[Þórður Guðjónsson]] ||1
|-
|14
|style="text-align:left;"|[[Þorvaldur Örlygsson]] ||1
|-
|colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small>
|}
===Fjöldi stoðsendinga Íslendinga í Premier League===
<small>''Uppfært 20/5 2021.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Stoðsendingar
|-
|1
|style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||50
|-
|2
|style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||28
|-
|3
|style="text-align:left;"|[[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||17
|-
|4
|style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||15
|-
|5
|style="text-align:left;"| [[Heiðar Helguson]] ||9
|-
|6
|style="text-align:left;"| [[Grétar Rafn Steinsson]]||8
|-
|7
|style="text-align:left;"|[[Guðni Bergsson]] ||4
|-
|8
|style="text-align:left;"|[[Aron Einar Gunnarsson]] ||3
|-
|9
|style="text-align:left;"|[[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2
|-
|9
|style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||2
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Ívar Ingimarsson]] ||1
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Lárus Sigurðsson]] ||1
|-
|colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small>
|}
==Tengt efni==
[[Enska úrvalsdeild kvenna]] er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi.
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League | mánuðurskoðað = 12. apríl | árskoðað = 2018}}
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League records and statistics | mánuðurskoðað = 8. feb. | árskoðað = 2021}}
* „[http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/5237764.stm Premiership club-by-club guide]“, ''BBC Sport'', skoðað 7. maí 2007.
* „[http://stats.premierleague.com/ Premier League] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613181649/http://stats.premierleague.com/ |date=2006-06-13 }}“, skoðað 7. maí 2007.
{{S|1992}}
{{Enska úrvalsdeildin}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Enskar knattspyrnudeildir]]
[[Flokkur:Enska úrvalsdeildin| ]]
[[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]]
148e7s1df6xscfmwpqwdkw4yv7dzxaj
Bikarkeppni karla í knattspyrnu
0
43410
1765569
1758938
2022-08-21T13:22:53Z
89.160.233.104
/* Besti árangur annarra liða */ laga tengil
wikitext
text/x-wiki
{{Deild keppnisíþrótta
|titill=Bikarkeppni karla
|stofnár= 1960
|liðafjöldi=32
|ríki= {{ISL}} [[Ísland]]
|keppnistímabil= apríl til júní
|núverandi meistarar= {{Lið Víkingur}} (3)
|sigursælasta lið={{Lið KR}} (14)
|úrslitaleikur= {{Lið Víkingur}} - {{Lið ÍA}}, [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] (2021)
|mótasíður=
}}
'''Bikarkeppni karla í knattspyrnu''' (''Mjólkurbikar karla'')er keppni á [[Ísland]]i sem fer fram milli aðildarfélaga [[Knattspyrnusamband Íslands|KSÍ]]. Leikið er samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi þannig að sigurvegari leiks heldur áfram keppni en taplið er úr leik. Viðureignir eru valdar af handahófi. Í bikarkeppninni er leikið til þrautar. Sé jafnt eftir venjulegan leiktíma skal framlengt og sé enn jafnt skal fara fram vítaspyrnukeppni.
Aðalstyrktaraðili er [[Mjólkursamsalan]]. Mótið tók aftur upp nafnið ''Mjólkurbikarinn'' frá og með árinu 2018 en bikarkeppnin bar einnig sama nafn á árunum frá 1986-1996.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/mjolkurbikarinn-snyr-aftur|title=Mjólkurbikarinn snýr aftur|last=hanssteinar|date=2018-04-05|website=RÚV|language=en|access-date=2019-09-11}}</ref> Á upphafsárum keppninnar frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á [[Melavöllurinn|Melavellinum]], sem var malarvöllur. En frá árinu 1973 hefur úrslitaleikurinn verið leikinn á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]].
Undankeppni hefst að venju í aprílmánuði en í henni leika öll félög að frátöldum þeim sem taka þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Úrvalsdeild karla]].
Svæðakeppni skal viðhöfð í undankeppninni og hún uppsett þannig að 20 lið komist áfram í aðalkeppnina, 32-liða úrslitin, ásamt 12 liðum [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Úrvalsdeildarinnar]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ksi.is/media/logogreglugerdir/reglugerdir/April-2013-Reglugerd-KSI-um-knattspyrnumot---leidrett-22.-mai.pdf|titill=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót|höfundur=|útgefandi=KSÍ|mánuður=apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=september|árskoðað=2019|safnár=}}</ref>
[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2021]], á milli [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkings]] og [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] þann 16. október 2021.
[[Mynd:Knattspyrnufélagið_Víkingur.png|20x20dp]] '''[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingar]]''' eru '''[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|Mjólkurbikarmeistarar árið 2021]]'''.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable sortable" style="font-size:82%;"
!style="background:silver;" |Ár
!style="background:silver;" |Sigurvegari
!style="background:silver;" |Úrslit
!style="background:silver;" |2. sæti
|<small><<>></small>
!style="background:silver;" |Undanúrslit
!style="background:silver;" |Undanúrslit
!style="background:silver;" |<small>Fjöldi<br/>liða</small>
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1960|1960]] || '''{{Lið KR}}'''|| 2-0|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið KR}} 2-1 [[Mynd:BÍBol.png|20px]] [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]]||{{Lið Fram}} 2-0 {{Lið ÍA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1961|1961]] || '''{{Lið KR}}''' ||4-3|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið KR}} 2-1 {{Lið Fram}}||{{Lið ÍA}} 2-1 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1962|1962]] || '''{{Lið KR}}''' ||3-0|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið ÍBA}}||{{Lið Fram}} 2-1 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1963|1963]] || '''{{Lið KR}}'''||4-1|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið KR}} 3-2 {{Lið Keflavík}}||{{Lið ÍA}} 6-1 {{Lið Valur}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1964|1964]] || '''{{Lið KR}}''' ||4-0|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið KR}} 2-1 {{Lið KR}}-b||{{Lið ÍA}} 2-0 {{Lið Fram}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1965|1965]] || '''{{Lið Valur}}''' ||5-3|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið Valur}} 3-2 {{Lið ÍBA}}||{{Lið ÍA}} 1-1, 2-0 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1966|1966]] || '''{{Lið KR}}''' ||1-0|| {{Lið Valur}}
|| ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið Keflavík}}||{{Lið Valur}} 5-0 {{Lið Þróttur R.}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1967|1967]] || '''{{Lið KR}}'''|| 3-0|| {{Lið Víkingur R.}}
|| ||{{Lið KR}} 3-3, 1-0 {{Lið Fram}}||{{Lið Víkingur R.}} 1-0 {{Lið ÍA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1968|1968]] || '''{{Lið ÍBV}}''' ||2-1|| {{Lið KR}}-b
|| ||{{Lið ÍBV}} 2-1 {{Lið Fram}}||{{Lið KR}}-b {{Lið Valur}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1969|1969]] || '''{{Lið ÍBA}}''' ||1-1, 3-2 ([[Framlenging|frl.]]) ||{{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið ÍBA}} 3-1 {{Lið Selfoss}}||{{Lið ÍA}} 4-1 {{Lið KR}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1970|1970]] || '''{{Lið Fram}}''' ||2-1|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið Fram}} 2-1 {{Lið KR}}||{{Lið ÍBV}} 2-1 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1971|1971]] || '''{{Lið Víkingur R.}}''' ||1-0|| {{Lið Breiðablik}}
|| ||{{Lið Víkingur R.}} 2-0 {{Lið ÍA}}||{{Lið Breiðablik}} 1-0 {{Lið Fram}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1972|1972]] || '''{{Lið ÍBV}}'''||2-0|| {{Lið FH}}
|| ||{{Lið ÍBV}} 4-0 {{Lið Valur}}||{{Lið Keflavík}} 0-0, 0-2 {{Lið FH}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1973|1973]] || '''{{Lið Fram}}''' ||2-1|| {{Lið Keflavík}}
|| ||{{Lið Fram}} 4-0 {{Lið ÍBV}}||{{Lið ÍA}} 0-3 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1974|1974]] || '''{{Lið Valur}}'''||4-1|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið Valur}} 2-2, 2-1 {{Lið Víkingur R.}}||{{Lið Völsungur}} 0-2 {{Lið ÍA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1975|1975]] || '''{{Lið Keflavík}}''' ||1-0|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið Keflavík}} 2-1 {{Lið KR}}||{{Lið ÍA}} 1-0 {{Lið Valur}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1976|1976]] || '''{{Lið Valur}}'''||3-0|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið Valur}} 0-0, 3-0 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið FH}} 2-3 {{Lið ÍA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1977|1977]] || '''{{Lið Valur}}'''||2-1 ||{{Lið Fram}}
|| ||{{Lið FH}} 0-3 {{Lið Fram}}||{{Lið Valur}} 4-0 {{Lið ÍBV}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1978|1978]] || '''{{Lið ÍA}}'''||1-0|| {{Lið Valur}}
|| ||{{Lið Breiðablik}} 0-1 {{Lið ÍA}}||{{Lið Þróttur R.}} 0-1 {{Lið Valur}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1979|1979]] || '''{{Lið Fram}}''' ||1-0|| {{Lið Valur}}
|| ||{{Lið Þróttur R.}} 2-2, 0-2 {{Lið Fram}}||{{Lið Valur}} 2-1 {{Lið ÍA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1980|1980]] || '''{{Lið Fram}}''' ||2-1|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið FH}} 0-1 {{Lið Fram}}||{{Lið Breiðablik}} 2-3 {{Lið ÍBV}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1981|1981]] || '''{{Lið ÍBV}}''' ||3-2|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið Þróttur R.}} 0-1 {{Lið ÍBV}}||{{Lið Fram}} 1-0 {{Lið Fylkir}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1982|1982]] || '''{{Lið ÍA}}'''||2-1|| {{Lið Keflavík}}
|| ||{{Lið Víkingur R.}} 1-2 {{Lið ÍA}}||{{Lið Keflavík}} 2-1 {{Lið KR}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1983|1983]] || '''{{Lið ÍA}}''' ||2-1 ([[Framlenging|frl.]])|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið ÍA}} 4-2 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið FH}} 2-2, 1-4 {{Lið ÍBV}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1984|1984]] || '''{{Lið ÍA}}''' ||2-1|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið ÍA}} 2-0 {{Lið Þróttur R.}}||{{Lið Fram}} 3-1 {{Lið KR}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1985|1985]] || '''{{Lið Fram}}'''||3-1|| {{Lið Keflavík}}
|| ||{{Lið Fram}} 3-0 {{Lið Þór Ak.}}||{{Lið Keflavík}} 2-0 {{Lið KA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1986|1986]] || '''{{Lið ÍA}}''' ||2-1|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið ÍA}} 3-1 {{Lið Valur}}||{{Lið Fram}} 2-0 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1987|1987]] || '''{{Lið Fram}}'''||5-0 ||{{Lið Víðir}}
|| ||{{Lið Fram}} 3-1 {{Lið Þór Ak.}}||{{Lið Víðir}} 1-0 {{Lið Valur}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1988|1988]] || '''{{Lið Valur}}''' ||1-0|| {{Lið Keflavík}}
|| ||{{Lið Víkingur R.}} 0-1 {{Lið Valur}}||{{Lið Leiftur}} 0-1 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1989|1989]] || '''{{Lið Fram}}''' ||3-1|| {{Lið KR}}
|| ||{{Lið Keflavík}} 3-4 {{Lið Fram}}||{{Lið ÍBV}} 2-3 {{Lið KR}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1990|1990]] || '''{{Lið Valur}}''' ||1-1, 0-0 (end.)<br/>(5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið KR}}
|| ||{{Lið Valur}} 2-0 {{Lið Víkingur R.}}||{{Lið Keflavík}} 2-4 {{Lið KR}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1991|1991]] || '''{{Lið Valur}}''' || 1-1, 1-0 (end.)|| {{Lið FH}}
|| ||{{Lið Þór Ak.}} 0-0 (3-4 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Valur}}||{{Lið Víðir}} 1-3 {{Lið FH}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1992|1992]] || '''{{Lið Valur}}'''||5-2 ([[Framlenging|frl.]]) || {{Lið KA}}
|| ||{{Lið Fylkir}} 2-4 {{Lið Valur}}||{{Lið KA}} 2-0 {{Lið ÍA}}||
|-
|[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1993|1993]] || '''{{Lið ÍA}}'''||2-1|| {{Lið Keflavík}}
|| ||{{Lið KR}} 0-1 {{Lið ÍA}}||{{Lið Valur}} 1-2 {{Lið Keflavík}}||
|-
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 1994|1994]] || '''{{Lið KR}}''' || 2-0 ||{{Lið Grindavík}}
|| ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið Þór Ak.}}||{{Lið Stjarnan}} 3-3 (2-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]]) {{Lið Grindavík}}||
|-
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 1995|1995]] || '''{{Lið KR}}''' ||2-1|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið Keflavík}} 0-1 {{Lið KR}}||{{Lið Fram}} 0-0 (5-4 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Grindavík}} ||
|-
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 1996|1996]] || '''{{Lið ÍA}}'''|| 2-1|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið Þór Ak.}} 0-3 {{Lið ÍA}} ||{{Lið ÍBV}} 1-0 {{Lið KR}}||
|-
|[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 1997|1997]] || '''{{Lið Keflavík}}''' ||1-1, 0-0 (end.)<br/>(5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið Keflavík}} 1-0 {{Lið Leiftur}}||{{Lið ÍBV}} 3-0 {{Lið KR}}||
|-
|[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 1998|1998]] || '''{{Lið ÍBV}}''' ||2-0||{{Lið Leiftur}}
|| ||{{Lið ÍBV}} 2-0 {{Lið Breiðablik}} ||{{Lið Grindavík}} 0-2 {{Lið Leiftur}} ||
|-
|[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 1999|1999]] || '''{{Lið KR}}''' ||3-1|| {{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið ÍA}} 3-0 {{Lið ÍBV}}||
|-
|[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 2000|2000]] || '''{{Lið ÍA}}''' ||2-1|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið ÍA}} 1-1 (5-3 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið FH}}||{{Lið ÍBV}} 2-1 {{Lið Fylkir}}||
|-
|[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 2001|2001]] || '''{{Lið Fylkir}}''' ||2-2 (5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið KA}}
|| ||{{Lið ÍA}} 0-2 {{Lið Fylkir}}||{{Lið FH}} 0-3 {{Lið KA}}||
|-
|[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 2002|2002]] || '''{{Lið Fylkir}}''' ||3-1|| {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið KA}} 2-3 {{Lið Fylkir}}||{{Lið ÍBV}} 1-2 {{Lið Fram}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2003|2003]] || '''{{Lið ÍA}}''' ||1-0 ||{{Lið FH}}
|| ||{{Lið KA}} 1-4 {{Lið ÍA}}||{{Lið FH}} 3-2 {{Lið KR}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2004|2004]] || '''{{Lið Keflavík}}''' ||3-0|| {{Lið KA}}
|| ||{{Lið HK}} 0-1 {{Lið Keflavík}}||{{Lið FH}} 0-1 {{Lið KA}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2005|2005]] || '''{{Lið Valur}}'''||1-0 || {{Lið Fram}}
|| ||{{Lið Valur}} 2-0 {{Lið Fylkir}}||{{Lið Fram}} 2-2 (7-6 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið FH}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2006|2006]] || '''{{Lið Keflavík}}'''||2-0 || {{Lið KR}}
|| ||{{Lið Víkingur R.}} 0-4 {{Lið Keflavík}}||{{Lið Þróttur R.}} 0-1 {{Lið KR}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2007|2007]] || '''{{Lið FH}}'''||2-1 ([[Framlenging|frl.]])|| {{Lið Fjölnir}}
|| ||{{Lið FH}} 3-1 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið Fylkir}} 1-2 {{Lið Fjölnir}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2008|2008]] || '''{{Lið KR}}'''||1-0 || {{Lið Fjölnir}}
|| ||{{Lið Breiðablik}} 1-1 (1-4 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið KR}}||{{Lið Fylkir}} 3-4 {{Lið Fjölnir}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2009|2009]] || '''{{Lið Breiðablik}}'''||2-2 (5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]]) || {{Lið Fram}}
|| || {{Lið Breiðablik}} 3-2 {{Lið Keflavík}} || {{Lið Fram}} 1-0 {{Lið KR}}||
|-
|[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2010|2010]] || '''{{Lið FH}}'''||4-0|| {{Lið KR}}
|| ||{{Lið FH}} 3-1 {{Lið Víkingur Ó.}}||{{Lið KR}} 4-0 {{Lið Fram}}||
|-
|[[Valitor-bikar karla í knattspyrnu 2011|2011]] || '''{{Lið KR}}||2-0||{{Lið Þór Ak.}}
|| ||{{Lið BÍ/Bolungarvík}} 1-4 {{Lið KR}}||{{Lið Þór Ak.}} 2-0 {{Lið ÍBV}}||
|-
|[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2012|2012]] || '''{{Lið KR}}||2-1||{{Lið Stjarnan}}
|| ||{{Lið Grindavík}} 0-1 {{Lið KR}}||{{Lið Stjarnan}} 3-0 {{Lið Þróttur R.}}||
|-
|[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2013|2013]] || '''{{Lið Fram}} ||3-3 (7-6 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið Stjarnan}}
|| ||{{Lið Fram}} 2-1 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið Stjarnan}} 2-1 {{Lið KR}}|| 61
|-
|[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2014|2014]] || '''{{Lið KR}} ||2-1|| {{Lið Keflavík}}
|| ||{{Lið ÍBV}} 2-5 {{Lið KR}}||{{Lið Keflavík}} 0-0 (4-2 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Víkingur R.}}||
|-
|[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2015|2015]] || '''{{Lið Valur}} ||2-0|| {{Lið KR}}
|| ||{{Lið KA}} 1-1 (4-5 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Valur}}||{{Lið KR}} 4-1 {{Lið ÍBV}}||
|-
|[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2016|2016]] || '''{{Lið Valur}} ||2-0|| {{Lið ÍBV}}
|| ||{{Lið Selfoss}} 1-2 {{Lið Valur}}||{{Lið ÍBV}} 1-0 {{Lið FH}}||
|-
|[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2017|2017]] || '''{{Lið ÍBV}} ||1-0|| {{Lið FH}}
|| ||{{Lið Stjarnan}} 1-2 {{Lið ÍBV}}||{{Lið FH}} 1-0 {{Lið Leiknir R.}}||
|-
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2018|2018]] || '''{{Lið Stjarnan}} ||0-0 (4-1 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]]) || {{Lið Breiðablik}}
|| ||{{Lið Stjarnan}} 2-0 {{Lið FH}}||{{Lið Breiðablik}} 2-2 (6-4 Vít.) {{Lið Víkingur Ó.}}||
|-
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2019|2019]] || '''{{Lið Víkingur R.}} ||1-0|| {{Lið FH}}
|| ||{{Lið Víkingur R.}} 3-1 {{Lið Breiðablik}}|| {{Lið FH}} 3-1 {{Lið KR}}||
|-
|[[2020]] || ''Keppni hætt v. Covid-19 || ||
|| |||| ||
|-
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|2021]] || '''{{Lið Víkingur R.}} '''|| 3-0||{{Lið ÍA}}
|| ||{{Lið Víkingur R.}} 3-0 [[Íþróttafélagið Vestri|Vestri]]|| {{Lið ÍA}} 2-0 {{Lið Keflavík}}||
|}
==Styrktaraðilar==
=== Nafn bikarkeppninnar ===
{| class="wikitable" style="text-align: center"
|-
| width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" |
'''<span style="background: black; color: white;">Tímabil'''
| width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" |
'''<span style="background: black; color: white;">Ár<span style="color: white;">'''
| width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" |
'''<span style="background: black; color: white;">Styrktaraðili<span style="color: white;">'''
|-
|26||1960-1985||''enginn''
|-
|11||1986-1996||Mjólkurbikar karla
|-
|10||1997-2002||Coca-Cola bikar karla
|-
|8||2003-2010||VISA-bikar karla
|-
|1||2011||Valitor-bikar karla
|-
| 6||2012-2017||Borgunarbikar karla
|-
|2
|2018-
|Mjólkurbikar karla
|}
=== Verðlaunafé bikarkeppninnar ===
Upplýsingar úr ársskýrslu KSÍ<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ksi.is/library/Skrar/arsthing-KSi/KSI%20%C3%A1rsskyrsla%202018.pdf|titill=Ársskýrsla KSÍ|útgefandi=KSÍ|mánuður=|ár=2019|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
{| class="wikitable"
!Sæti
!Verðlaunafé
|-
|1
|1.000.000 kr.
|-
|2
|500.000 kr.
|-
|3-4
|300.000 kr.
|-
|5-8
|200.000 kr.
|-
|9-16
|137.500 kr.
|}
== Úrslitaleikir bikakeppninnar ==
=== Sigrar í úrslitaleikjum ===
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Titlar
! Ár
|-
|{{Lið KR}}
| 14
| 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967, 1994, 1995, 1999, 2008, 2011, 2012, 2014
|-
|{{Lið Valur}}
| 11
| 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005, 2015, 2016
|-
|{{Lið ÍA}}
| 9
| 1978, 1982, 1983, 1984, 1986, 1993, 1996, 2000, 2003
|-
|{{Lið Fram}}
| 8
| 1970, 1973, 1979, 1980, 1985, 1987, 1989, 2013
|-
|{{Lið ÍBV}}
| 5
| 1968, 1972, 1981, 1998, 2017
|-
|{{Lið Keflavík}}
| 4
| 1975, 1997, 2004, 2006
|-
|{{Lið Víkingur R.}}
| 3
| 1971, 2019, 2021
|-
|{{Lið FH}}
| 2
| 2007, 2010
|-
|{{Lið Fylkir}}
| 2
| 2001, 2002
|-
|{{Lið Stjarnan}}
| 1
| 2018
|-
|{{Lið Breiðablik}}
| 1
| 2009
|-
|{{Lið ÍBA}}
| 1
| 1969
|}
<small>''Sjá [[Listi yfir titla í íslenskum íþróttum|lista yfir titla í íslenskum íþróttum]]''</small>
=== Besti árangur annarra liða ===
*'''2. sæti'''
** {{Lið KA}} 3 sinnum (1992, 2001, 2004)
** {{Lið Fjölnir}} 2 sinnum (2007, 2008)
** {{Lið Þór Ak.}} 1 sinni (2011)
** {{Lið Grindavík}} 1 sinni (1994)
** {{Lið Víðir}} 1 sinni (1987)
** [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] 1 sinni (1998) +
** {{Lið KR}} B-lið 1 sinni (1968) +
*'''Undanúrslit'''
** {{Lið Þróttur R.}} 6 sinnum (1966, 1978, 1979, 1981, 1984, 2012)
** {{Lið Vestri}} 3 sinnum (1960 sem ÍBÍ, 2011 sem BÍ/Bolungarvík, 2021)
** {{Lið Víkingur Ó.}} 2 sinnum (2010, 2018)
** {{Lið Selfoss}} 2 sinnum (1969, 2016)
** {{Lið Leiknir R.}} 1 sinni (2017)
** {{Lið HK}} 1 sinni (2004)
** {{Lið Völsungur}} 1 sinni (1974)
*'''8-liða úrslit'''
** {{Lið Haukar}} 3 sinnum (1972, 2007, 2008)
** {{Lið Þróttur N.}} 2 sinnum (1978, 1980) +
** {{Lið Ægir}} 1 sinni (2022)
** [[Kórdrengir]] 1 sinni (2022)
** {{Lið ÍR}} 1 sinni (2021)
** {{Lið Njarðvík}} 1 sinni (2019)
** {{Lið Grótta}} 1 sinni (2013)
** {{Lið Sindri}} 1 sinni (1999)
** {{Lið Skallagrímur}} 1 sinni (1997)
** {{Lið Tindastóll}} 1 sinni (1988)
** {{Lið Reynir S.}} 1 sinni (1982)
** {{Lið Einherji}} 1 sinni (1978)
** [[Knattspyrnufélagið Hörður|Hörður Ísafirði]] 1 sinni (1970)
** {{Lið KS}} 1 sinni (1980) +
** [[Mynd:Tyr-logo.JPG|20px]] [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr Ve.]] 1 sinni (1962) +
*'''16-liða úrslit'''
** {{Lið Afturelding}} 6 sinnum (2003, 2004, 2012, 2015, 2020, 2022)
** {{Lið Fjarðabyggð}} 5 sinnum (2006, 2007, 2009, 2010, 2015) +
** {{Lið Hamar}} 3 sinnum (2008, 2011, 2014)
** {{Lið Höttur}} 3 sinnum (1993, 2009, 2012) +
** {{Lið KV}} 2 sinnum (2014, 2015)
** {{Lið Huginn}} 2 sinnum (1982, 1989) +
** {{Lið Austri}} 2 sinnum (1984, 1986) +
** [[Dalvík/Reynir]] 1 sinni (2022)
** {{Lið KFS}} 1 sinni (2021)
** {{Lið Kári}} 1 sinni (2018)
** {{Lið Magni}} 1 sinni (2013)
** [[Knattspyrnufélag Breiðholts]] 1 sinni (2012)
** [[Knattspyrnufélagið Valur/Austri]] 1 sinni (1999) +
** [[Ungmennafélagið Valur|Valur Reyðarfirði]] 1 sinni (1992) +
** {{Lið Ármann}} 1 sinni (1970, 12-liða úrslit) +
** [[Íþróttafélag Kópavogs]] 1 sinni (1991) +
** [[Ungmennafélag Hveragerðis og Ölfuss]] 1 sinni (1986) +
** [[Knattspyrnufélagið Árvakur]] 1 sinni (1985) +
** [[Ungmennafélagið Víkverji]] 1 sinni (1983) +
** [[Ungmennafélagið Árroðinn]] 1 sinni (1981) +
** [[UMF Reynir Árskógsströnd|Reynir Árskógsströnd]] 1 sinni (1977) +
** {{Lið Þór Þ.}} 1 sinni (1975) +
+ Keppir ekki lengur undir eigin merkjum.
=== Flest mörk í úrslitaleikjum ===
{| class="wikitable"
|-
! Mörk
! Leikmaður
|-
| 6
| [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] Gunnar Felixson
|-
| 6
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] Guðmundur Steinsson
|-
| 4
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] Marteinn Geirsson
|-
| 4
| [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] '''/''' [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] Pétur Pétursson (ÍA 3, KR 1)
|-
| 4
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] Pétur Ormslev
|}
=== Áhorfendur á úrslitaleikjum ===
Fjöldi áhorfenda á úrslitaleikjum og dagsetningar þeirra frá aldamótum<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/stakt-mot/$TournamentGames/Rounds/?motnumer=32029|title=Stakt mót - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2019-09-11}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
!Nafn
!'''Ár'''
! colspan="2" |Viðureign
!Fjöldi
!Dagsetning
|-
|''Coca-Cola bikar karla''
|'''2001'''
|'''{{Lið Fylkir}}'''
|'''{{Lið KA}}'''
|2.839
|[[29. september|29.september]]
|-
|''Coca-Cola bikar karla''
|'''2002'''
|'''{{Lið Fram}}'''
|'''{{Lið Fylkir}}'''
|3.376
|[[28. september|28.september]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|'''2003'''
|'''{{Lið ÍA}}'''
|'''{{Lið FH}}'''
|4.723
|[[27. september|27.september]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2004|'''2004''']]
|'''{{Lið KA}}'''
|'''{{Lið Keflavík}}'''
|2.049
|[[2. október|2.október]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2005|'''2005''']]
|'''{{Lið Fram}}'''
|'''{{Lið Valur}}'''
|5.162
|[[24. september|24.september]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2006|'''2006''']]
|'''{{Lið KR}}'''
|'''{{Lið Keflavík}}'''
|4.699
|[[30. september|30.september]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2007|'''2007''']]
|'''{{Lið FH}}'''
|'''{{Lið Fjölnir}}'''
|3.739
|[[6. október|6.október]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2008|'''2008''']]
|'''{{Lið KR}}'''
|'''{{Lið Fjölnir}}'''
|4.524
|[[4. október|4.október]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2009|'''2009''']]
|'''{{Lið Fram}}'''
|'''{{Lið Breiðablik}}'''
|4.766
|[[3. október|3.október]]
|-
|''VISA-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2010|'''2010''']]
|'''{{Lið FH}}'''
|'''{{Lið KR}}'''
|5.438
|[[14. ágúst|14.ágúst]]
|-
|''Valitor-bikar karla''
|[[Úrslitaleikur Valitor-bikar karla 2011|'''2011''']]
|'''{{Lið Þór Ak.}}'''
|'''{{Lið KR}}'''
|5.327
|[[13. ágúst|13.ágúst]]
|-
|''Borgunarbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2012|'''2012''']]
|'''{{Lið Stjarnan}}'''
|'''{{Lið KR}}'''
|5.080
|[[18. ágúst|18.ágúst]]
|-
|''Borgunarbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2013|'''2013''']]
|'''{{Lið Fram}} '''
|'''{{Lið Stjarnan}}'''
|4.318
|[[17. ágúst|17.ágúst]]
|-
|''Borgunarbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2014|'''2014''']]
|'''{{Lið KR}} '''
|'''{{Lið Keflavík}}'''
|4.694
|[[16. ágúst|16.ágúst]]
|-
|''Borgunarbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|'''2015''']]
|'''{{Lið Valur}} '''
|'''{{Lið KR}}'''
|5.751
|[[15. ágúst|15.ágúst]]
|-
|''Borgunarbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2016|'''2016''']]
|'''{{Lið Valur}} '''
|'''{{Lið ÍBV}}'''
|3.511
|[[13. ágúst|13.ágúst]]
|-
|''Borgunarbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2017|'''2017''']]
|'''{{Lið ÍBV}}'''
|'''{{Lið FH}}'''
|3.094
|[[12. ágúst|12.ágúst]]
|-
|''Mjólkurbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018|'''2018''']]
|'''{{Lið Stjarnan}}'''
|'''{{Lið Breiðablik}}'''
|3.814
|[[15. september|15.september]]
|-
|''Mjólkurbikar karla''
|[[Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2019|'''2019''']]
|'''{{Lið Víkingur R.}}'''
|'''{{Lið FH}}'''
| 4.257
|[[14. september|14.september]]
|-
|''Mjólkurbikar karla''
|[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|'''2021''']]
|'''{{Lið Víkingur R.}}'''
|'''{{Lið ÍA}}'''
| 4.829
|[[16. október|16.október]]
|}
<br />
== Tengt efni ==
*[[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu]]
*[[Mjólkursamsalan]]
*[[Knattspyrnusamband Íslands]]
*[[Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu]]
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = VISA-bikar | mánuðurskoðað = 15. maí | árskoðað = 2007}}
{{reflist}}
{{S|1960}}
{{Bikarkeppni karla í knattspyrnu}}
{{Knattspyrna á Íslandi 2020}}
[[Flokkur:Íslenskar knattspyrnudeildir]]
[[Flokkur:Visa-bikar karla| ]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnumót]]
if25fzveyroojrvi7qwv6033cnds5gd
1. deild karla í knattspyrnu 1988
0
44414
1765570
1379035
2022-08-21T13:23:48Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Árið 1988 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 77. skipti. [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] vann sinn 17. titil. Tíu lið tóku þátt.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||16||1||1||38||8||+30||'''49'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||13||2||3||36||15||+21||'''41'''
| align="center" rowspan="2"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||9||5||4||32||25||+7||'''32'''
|-
|4||[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]||18||8||3||7||31||29||+2||'''27'''
|-
|5||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||7||3||8||26||25||+1||'''24'''
|-
|6||[[Mynd:Þór.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]||18||6||6||6||25||28||-3||'''24'''
|-
|7||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]||18||4||6||8||22||32||-10||'''18'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] ||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||18||5||3||10||20||31||-11||'''18'''
|-
|-style="background:#F34723;"
|9||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||1||6||11||12||26||-14||'''9'''
|-style="background:#F34723;"
|10||[[Mynd:Völsungur.gif|21px]]||[[Völsungur Húsavík|Völsungur]]||18||2||3||13||13||36||-23||'''9'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Þór.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:Völsungur.gif|21px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Þór.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]|XXX|0-3|2-0|2-1|2-2|0-1|1-1|3-2|2-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|4-2|XXX|3-2|3-1|3-1|0-1|3-1|4-3|1-0|4-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|1-2|0-1|XXX|3-0|3-0|1-2|1-1|2-0|2-1|2-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Völsungur.gif|21px]] [[Völsungur Húsavík|Völsungur]]|0-0|1-3|1-3|XXX|1-2|1-0|1-2|0-4|1-1|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|1-1|1-3|1-3|3-1|XXX|1-1|1-1|1-1|2-1|3-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|1-0|1-0|3-0|2-0|2-0|XXX|3-2|3-2|2-0|3-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|4-3|1-0|2-0|2-1|2-0|0-4|XXX|2-2|3-1|4-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]|1-1|0-1|3-1|1-0|2-1|1-4|3-2|XXX|2-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|1-1|0-0|1-1|0-1|1-1|0-3|0-0|2-1|XXX|0-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]|3-1|0-0|0-1|5-2|3-1|0-2|1-2|0-1|2-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== [[Gullskór|Markahæstu menn]] ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=160|Leikmaður
!width=100|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|12||[[Mynd:Valur.png|20px]]||Sigurjón Kristjánsson||[[Gullskór]]
|-
|- ! style="background:silver;"
|9||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||Guðmundur Steinsson||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]]||Þorvaldur Örlygsson||Bronsskór
|-
|8||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Aðalsteinn Víglundsson
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||Pétur Ormslev
|-
|}
Skoruð voru 255 mörk, eða 2,833 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Úrvalsdeild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Víðir.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]]
* [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Úrvalsdeild karla ====
* [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Völsungur.gif|21px]] [[Völsungur Húsavík|Völsungur]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* [[27. ágúst]], 1988
* [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] 1 - 0 [[Keflavik ÍF|Keflavík]] [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]
* Markaskorarar: Guðmundur Baldursson '67
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari úrvalsdeildar 1988
|-
|-
|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|100px|Fram]]<br />'''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]'''<br />'''17. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Úrvalsdeild karla 1987]]
| eftir = [[Úrvalsdeild karla 1989]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvitnanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs88.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
hgtcp0qv3cl04mgw4i0gv7ima2gifli
Trópídeild karla í knattspyrnu 1994
0
44591
1765574
1379160
2022-08-21T13:30:05Z
89.160.233.104
/* Upp í Trópídeild karla */ laga tengil
wikitext
text/x-wiki
Árið 1994 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 83. skipti. [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] vann sinn 15. titil. Styrktaraðili mótsins var Trópí.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||12||3||3||35||11||+24||'''39'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]||18||11||3||4||26||16||+10||'''36'''
| align="center" rowspan="1"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]||18||8||7||3||36||24||+12||'''31'''
| align="center" rowspan="1"| [[Inter toto bikarinn]]
|-
|4||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||8||4||6||25||25||+0||'''28'''
|-
|5||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||7||6||5||28||20||+8||'''27'''
| align="center" rowspan="1"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|6||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||4||8||6||27||30||-3||'''20'''
|-
|7||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||6||2||10||23||35||-12||'''20'''
|-
|8||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||4||7||7||22||29||-7||'''19'''
|-
|-style="background:#F34723;"
|9||[[Mynd:Þór.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]||18||3||5||10||27||38||-11||'''14'''
|-style="background:#F34723;"
|10||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]] ||[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]||18||2||5||11||18||39||-21||'''11'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Þór.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]|[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]|XXX|2-0|0-5|0-1|2-0|2-2|1-1|1-3|3-4|1-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|1-3|XXX|2-0|0-1|5-1|1-0|1-0|1-1|1-0|3-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|0-1|0-0|XXX|0-0|1-1|3-3|3-2|1-1|0-1|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|6-0|2-1|1-2|XXX|5-1|2-0|2-1|0-2|0-0|3-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|1-0|1-1|1-0|0-2|XXX|2-2|6-1|2-1|0-1|1-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|2-1|3-0|0-3|1-2|2-2|XXX|1-1|1-2|1-2|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Þór.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]|1-3|5-1|4-2|0-3|0-0|3-3|XXX|3-4|1-3|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|4-0|3-3|2-2|2-1|0-0|2-2|2-1|XXX|1-2|4-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]|1-0|0-1|1-2|0-0|2-1|1-2|1-0|2-1|XXX|4-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]|1-3|1-3|0-2|1-4|2-2|1-2|2-3|1-1|1-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=160|Leikmaður
!width=100|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|14||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Mihajlo Bebercic||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|11||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||Óli Þór Magnússon||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|11||[[Mynd:Þór.png|20px]]||Bjarni Sveinbjörnsson||Bronsskór
|-
|10||[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]]||Hörður Magnússon
|-
|10||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||Ragnar Margeirsson
|-
|}
Skoruð voru 267 mörk, eða 2,967 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Trópídeild karla ====
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Trópídeild karla ====
* [[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
* [[Mynd:Þór.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* 28. ágúst 1994
* [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] 2 - 0 [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] [[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]
* Dómari: Eyjólfur Ólafsson
* Áhorfendur: 5339
Markaskorarar: Rúnar Kristinsson '54, Einar Þór Daníelsson '73
== Fróðleikur ==
* [[Eiður Smári Guðjohnsen]] dvaldi í 9 daga hjá Barcelona og æfði þar frá 13. febrúar til 22. febrúar.
* [[Eiður Smári Guðjohnsen]] fór til PSV á reynslu í eina viku þann 28. ágúst 1994
* Undir lok tímabilsins hafði Birkir Kristinnsson markvörður ekki misst af leik, og leikið 180 leiki í röð frá [[Úrvalsdeild 1984|1984]], með Fram og ÍA, án þessa að fá á sig spjald, en það eru 16 200 mínútur.
* Flest mörk í leik: 5 - Sumarliði Árnason ÍBV - Þór 6-1
* Tólf erlendir leikmenn léku í Trópídeild karla 1994, fjórum fleiri en árið áður. 6 komu frá Serbíu, 2 frá Bosníu og 1 frá Svartfjallalandi, Tékklandi, Slóvakíu og Skotlandi.
* Skorað var hjá Þórði Þórðarsyni, markmanni ÍA á 139 mínútna fresti á tímabilinu.<ref>Íslensk Knattspyrna '94, Víðir Sigurðsson, Útgáfa: Skjaldborg</ref>
* KR vann sinn fyrsta bikar frá árinu 1968, sinn fyrsta í 26 ár, í knattspyrnu karla.
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Trópídeildar 1994
|-
|-
|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|100px|ÍA]]<br />'''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''<br />'''15. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Úrvalsdeild karla 1993]]
| eftir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1995]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs94.html
* Íslensk Knattspyrna '94, Víðir Sigurðsson, Útgáfa: Skjaldborg
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
7cryw1yf0lamwt09s1lzw97bslv3zir
Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995
0
44615
1765572
1379172
2022-08-21T13:29:18Z
89.160.233.104
/* Lokastaða deildarinnar */ laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Árið 1995 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 84. skipti. [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] vann sinn 16. titil. Styrktaraðili mótsins var Sjóvá Almennar.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||16||1||1||50||15||+35||'''49'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||11||2||5||33||22||+11||'''35'''
| align="center" rowspan="2"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||10||1||7||41||29||+12||'''31'''
|-
|4||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]||18||6||8||4||28||29||-1||'''26'''
| align="center" rowspan="1"| [[Inter toto bikarinn]]
|-
|5||[[Mynd:Leiftur.png|20px]] ||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||7||3||8||32||34||-2||'''24'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]||18||7||2||9||26||29||-3||'''23'''
|-
|7||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||7||2||9||26||34||-8||'''23'''
|-
|8||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||5||3||10||24||31||-7||'''18'''
|-
|-style="background:#F34723;"
|9||[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]||18||4||3||11||26||42||-16||'''15'''
|-style="background:#F34723;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||3||3||12||18||39||-21||'''12'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]|XXX|2-1|1-3|0-1|0-1|1-2|1-2|1-1|2-1|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|0-3|XXX|2-1|1-4|1-3|3-0|1-2|0-0|3-0|0-3}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|2-1|1-0|XXX|3-2|4-2|3-1|2-0|3-3|0-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|2-0|1-0|2-0|XXX|5-1|3-0|2-2|8-2|3-1|4-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|2-3|8-1|1-0|1-3|XXX|2-1|4-0|3-2|6-3|3-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|1-0|1-3|1-4|1-2|0-0|XXX|0-4|2-4|3-0|0-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|3-1|1-4|1-2|0-2|2-1|3-1|XXX|2-2|1-2|3-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|1-1|1-1|0-1|0-1|1-0|1-1|3-2|XXX|2-0|1-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]|2-4|2-3|2-2|2-3|1-3|2-1|2-2|2-2|XXX|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|6-3|1-2|1-0|1-2|1-0|2-2|3-2|1-2|2-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=160|Leikmaður
!width=100|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|15||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Arnar Gunnlaugsson||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|14||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Tryggvi Guðmundsson||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|13||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Mihajlo Bibercic||Bronsskór
|-
|11||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||Rastislav Lazorik
|-
|10||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Ólafur Þórðarson
|-
|}
Skoruð voru 304 mörk, eða 3,378 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
* [[Mynd:Þór.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
* [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* [[27. ágúst]] 1995
* [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] 2 - 1 [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]
* Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson
* Áhorfendur: 4384
Markaskorarar: Hilmar Björnsson '39, Mihajlo Bibercic '84 - Ríkharður Daðason '68
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Sjóvá-Almennra deildar 1995
|-
|-
|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|100px|ÍA]]<br />'''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''<br />'''16. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Trópídeild karla 1994]]
| eftir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1996]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs95.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
6lacwhtckpcxcfgpzcryyb3vausqd4k
1765573
1765572
2022-08-21T13:29:38Z
89.160.233.104
/* Upp í Sjóvá-Almennra deild karla */
wikitext
text/x-wiki
Árið 1995 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 84. skipti. [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] vann sinn 16. titil. Styrktaraðili mótsins var Sjóvá Almennar.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||16||1||1||50||15||+35||'''49'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||11||2||5||33||22||+11||'''35'''
| align="center" rowspan="2"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||10||1||7||41||29||+12||'''31'''
|-
|4||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]||18||6||8||4||28||29||-1||'''26'''
| align="center" rowspan="1"| [[Inter toto bikarinn]]
|-
|5||[[Mynd:Leiftur.png|20px]] ||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||7||3||8||32||34||-2||'''24'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]||18||7||2||9||26||29||-3||'''23'''
|-
|7||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||7||2||9||26||34||-8||'''23'''
|-
|8||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||5||3||10||24||31||-7||'''18'''
|-
|-style="background:#F34723;"
|9||[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]||18||4||3||11||26||42||-16||'''15'''
|-style="background:#F34723;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||3||3||12||18||39||-21||'''12'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]|XXX|2-1|1-3|0-1|0-1|1-2|1-2|1-1|2-1|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|0-3|XXX|2-1|1-4|1-3|3-0|1-2|0-0|3-0|0-3}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|2-1|1-0|XXX|3-2|4-2|3-1|2-0|3-3|0-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|2-0|1-0|2-0|XXX|5-1|3-0|2-2|8-2|3-1|4-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|2-3|8-1|1-0|1-3|XXX|2-1|4-0|3-2|6-3|3-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|1-0|1-3|1-4|1-2|0-0|XXX|0-4|2-4|3-0|0-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|3-1|1-4|1-2|0-2|2-1|3-1|XXX|2-2|1-2|3-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|1-1|1-1|0-1|0-1|1-0|1-1|3-2|XXX|2-0|1-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]|2-4|2-3|2-2|2-3|1-3|2-1|2-2|2-2|XXX|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|6-3|1-2|1-0|1-2|1-0|2-2|3-2|1-2|2-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=160|Leikmaður
!width=100|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|15||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Arnar Gunnlaugsson||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|14||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Tryggvi Guðmundsson||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|13||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Mihajlo Bibercic||Bronsskór
|-
|11||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||Rastislav Lazorik
|-
|10||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Ólafur Þórðarson
|-
|}
Skoruð voru 304 mörk, eða 3,378 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
* [[Mynd:Þór.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
* [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* [[27. ágúst]] 1995
* [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] 2 - 1 [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]
* Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson
* Áhorfendur: 4384
Markaskorarar: Hilmar Björnsson '39, Mihajlo Bibercic '84 - Ríkharður Daðason '68
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Sjóvá-Almennra deildar 1995
|-
|-
|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|100px|ÍA]]<br />'''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''<br />'''16. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Trópídeild karla 1994]]
| eftir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1996]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs95.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
nt105gbjm973mog4qqtiyipxroni4wc
Sjóvár-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996
0
44674
1765575
1379223
2022-08-21T13:30:49Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
Árið 1996 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 85. skipti. Þegar 1 umferð var eftir af mótinu voru ÍA og KR efst og jöfn að stigum og áttu eftir að mætast á Akranesvelli. Þann 29. september léku liðin saman og sigraði ÍA. [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] vann sinn 17. titil, og sinn 5. í röð. Styrktaraðili mótsins var Sjóvá Almennar.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||13||1||4||46||19||+27||'''40'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||11||4||3||38||16||+22||'''37'''
| align="center" rowspan="2"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]] ||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||8||5||5||33||28||+5||'''29'''
|-
|4||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||8||1||9||30||33||-3||'''25'''
| align="center" rowspan="1"| [[Inter toto bikarinn]]
|-
|5||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||7||3||8||23||25||-2||'''24'''
|-
|6||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]||18||6||5||7||25||32||-7||'''23'''
|-
|7||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]||18||5||4||9||23||34||-11||'''19'''
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]||18||4||7||7||16||28||-12||'''19'''
|-
|-style="background:#F34723;"
|9||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]||18||5||3||10||26||30||-4||'''18'''
|-style="background:#F34723;"
|10||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||3||7||8||20||35||-15||'''16'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Fylkir.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]|XXX|1-1|1-0|0-4|2-3|1-6|1-1|1-1|3-0|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|2-0|XXX|0-3|1-3|3-1|5-2|0-2|2-1|0-0|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|5-2|3-0|XXX|1-0|1-0|1-1|2-1|1-1|1-1|4-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|0-1|2-1|4-1|XXX|2-1|3-2|0-0|5-0|3-1|6-3}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|4-2|1-0|0-4|3-2|XXX|3-2|1-3|1-1|1-2|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]|1-0|0-1|0-2|0-2|2-3|XXX|3-2|1-0|0-0|1-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|3-1|0-0|2-1|4-3|1-4|2-1|XXX|1-2|5-3|0-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|1-1|2-1|2-2|0-3|1-0|0-0|1-1|XXX|0-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]|3-3|2-4|1-4|0-2|1-0|1-0|2-3|2-1|XXX|2-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|0-0|2-0|0-2|0-2|3-2|2-4|2-2|4-0|0-3|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=160|Leikmaður
!width=100|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|14||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Ríkharður Daðason||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|13||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Bjarni Guðjónsson||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|9||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Guðmundur Benediktsson||Bronsskór
|-
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Haraldur Ingólfsson
|-
|8||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Tryggvi Guðmundsson
|-
|}
Skoruð voru 280 mörk, eða 3,11 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
* [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
* [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]
==== Niður í 2. deild karla ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* [[25. ágúst]] 1996
* [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] 2 - 1 [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]
* Dómari: Gylfi Þór Orrason
* Áhorfendur: 5200
Markaskorarar: Haraldur Ingólfsson '50 (víti) Ólafur Þórðarson '53 - Tryggvi Guðmundsson '90 (víti)
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Sjóvá-Almennra deildar 1996
|-
|-
|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|100px|ÍA]]<br />'''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''<br />'''17. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1995]]
| eftir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1997]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs96.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
9hatbsa6imyobc71e6gj022hldn7ew1
Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997
0
44692
1765576
1379234
2022-08-21T13:31:48Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Árið 1997 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 86. skipti. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] vann sinn 2. titil. Styrktaraðili mótsins var Sjóvá Almennar.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||12||4||2||44||17||+27||'''40'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||11||2||5||42||24||+18||'''35'''
| align="center" rowspan="1"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]] ||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||8||6||4||27||17||+10||'''30'''
| align="center" rowspan="1"| [[Inter toto bikarinn]]
|-
|4||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||8||5||5||29||23||+6||'''29'''
|-
|5||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||7||6||5||38||23||+15||'''27'''
|-
|6||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]||18||7||3||8||21||28||-7||'''24'''
| align="center" rowspan="1"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|7||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]||18||6||4||8||21||29||-8||'''22'''
|-
|8||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||6||3||9||21||36||-15||'''21'''
|-
|-style="background:#F34723;"
|9||[[Mynd:Skallagrimur.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]||18||4||3||11||19||40||-21||'''15'''
|-style="background:#F34723;"
|10||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]||18||1||4||13||14||39||-25||'''7'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Skallagrimur.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]|XXX|0-2|2-6|0-1|0-3|2-4|3-0|0-1|1-1|3-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|1-1|XXX|3-1|2-1|0-4|0-2|0-5|2-1|3-0|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|4-0|6-1|XXX|4-0|2-3|4-2|0-0|1-2|0-0|0-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|6-0|3-2|4-2|XXX|1-3|3-2|0-0|3-0|6-2|3-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|3-1|3-0|1-2|3-1|XXX|1-1|3-2|5-1|5-0|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|1-0|2-0|1-1|1-2|1-1|XXX|1-1|3-1|1-0|2-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|1-0|1-1|1-1|1-0|3-1|0-1|XXX|3-0|2-2|4-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|2-3|2-0|1-1|1-1|1-1|1-0|0-1|XXX|2-1|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]|1-2|1-3|0-2|0-3|0-0|2-3|2-0|1-3|XXX|0-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|1-1|3-1|1-1|0-4|0-2|2-1|1-2|2-0|2-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=190|Leikmaður
!width=100|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|19||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Tryggvi Guðmundsson||Gullskór
|-
|- ! style="background:silver;"
|14||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Andri Sigþórsson||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|8||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||Þorvaldur M. Sigurbjörnsson||Bronsskór
|-
|8||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Steingrímur Jóhannesson
|-
|}
Skoruð voru 276 mörk, eða 3,067 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
* [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]
==== Niður í 1. deild karla ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Sjóvá-Almennra deild karla ====
* [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
* [[Mynd:Þróttur R..png|20px]] [[Þróttur]]
==== Niður í 1. deild karla ====
* [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
=== Fyrri leikur ===
* [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] 1 - 1 [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]
=== Seinni leikur ===
* [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] 0 - 0 [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]
* Keflavík vann í vítaspyrnukeppni.
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Sjóvá-Almennra deildar 1997
|-
|-
|[[Mynd:Ibv-logo.png|100px|ÍBV]]<br />'''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]'''<br />'''2. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1996]]
| eftir = [[Landssímadeild karla 1998]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs97.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
sxa4lxo67xqmgocgagwxmhx6jc9ob74
Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998
0
44701
1765577
1596550
2022-08-21T13:32:49Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Árið 1998 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 87. skipti. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] vann sinn 3. titil. Styrktaraðili mótsins var Landssíminn.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||12||2||4||40||15||+25||38
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||9||6||3||25||9||+16||33
| align="center" rowspan="1"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||8||6||4||27||22||+5||30
| align="center" rowspan="1"| [[Inter toto bikarinn]]
|-
|4||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||18||8||4||6||19||23||-4||28
|-
|5||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||7||4||7||21||21||+0||25
| align="center" rowspan="1"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|6||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||5||5||8||21||23||-2||20
|-
|7||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||18||5||4||9||24||34||-10||19
|align="left"|
|-
|8||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||4||6||8||25||33||-8||18
|-
|- ! style="background:red;"
|9||[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]||[[Þróttur]]||18||4||6||8||27||39||-12||18
|-
|- ! style="background:red;"
|10||[[Mynd:ÍR.png|20px]]||[[ÍR]]||18||4||5||9||20||30||-10||17
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:ÍR.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]|XXX|3-2|0-1|1-1|1-0|0-3|1-1|1-2|2-2|4-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|1-3|XXX|0-3|4-2|0-0|1-2|1-0|0-1|3-3|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|3-0|0-0|XXX|2-0|0-2|2-0|1-0|0-0|1-1|1-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|2-1|1-1|1-1|XXX|1-0|0-4|1-0|1-1|2-2|3-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|4-1|6-1|3-1|3-1|XXX|2-0|2-0|4-0|3-0|2-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|0-0|3-1|0-2|1-1|0-2|XXX|0-0|2-3|4-2|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|1-0|2-1|0-0|0-4|5-1|2-0|XXX|1-1|3-1|3-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|1-0|2-2|1-0|0-1|0-3|1-0|1-0|XXX|1-5|3-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Þróttur R..png|20px]] [[Þróttur]]|3-1|0-3|0-3|1-2|3-3|0-0|1-2|1-0|XXX|1-6}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|1-1|2-2|0-4|0-3|1-0|4-2|3-1|2-1|0-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!#!!Þjó!! !!Leikmaður!!Félag!!Mörk
|-
|- ! style="background:gold;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Steingrímur Jóhannesson||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||16
|-
|- ! style="background:silver;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]||Tómas Ingi Tómasson||[[Þróttur]]||14
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||Ásmundur Arnarsson||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||8
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Arnór Guðjohnsen]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||7
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Sigurður Ragnar Eyjólfsson||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||7
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Guðmundur Benediktsson||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||7
|-
|7||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:ÍR.png|20px]]||Sævar Þór Gíslason||[[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]||6
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||Grétar Ólafur Hjartarson||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||5
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||Þórarinn Kristjánsson||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||5
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Valur.png|20px]]||Jón Þ. Stefánsson||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||5
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_the_Faroe_Islands.svg|20px]]||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||Uni Arge||Leiftur||5
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||Ragnar Hauksson||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||5
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]||Hreinn Hringsson||[[Þróttur]]||5
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||Kristófer Sigurgeirsson||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||5
|-
|8||[[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]]||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||Milan Stefán Jankovic||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||5
|-
|}
Skoruð voru 249 mörk, eða 2,767 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Landssímadeild karla ====
* [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
* [[Mynd:Þróttur R..png|20px]] [[Þróttur]]
==== Niður í 1. deild karla ====
* [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Landssímadeild karla ====
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
==== Niður í 1. deild karla ====
* [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
* [[Mynd:Þróttur R..png|20px]] [[Þróttur]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* [[30. ágúst]] 1998
* [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] 2 - 0 [[Leiftur]] [[Mynd:Leiftur.png|20px]]
* Markaskorarar: Steingrímur Jóhannesson '36 (víti), Hjalti Jóhannesson '70
* Áhorfendur: 4648
* Dómari: Kristinn Jakobsson
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Landssímadeildar 1998
|-
|-
|[[Mynd:Ibv-logo.png|100px|ÍBV]]<br />'''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]'''<br />'''3. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Sjóvá-Almennra deild karla 1997]]
| eftir = [[Landssímadeild karla 1999]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs98.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
ca7dfawwbpq0no4qj1kpfqfijtsenyj
Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999
0
45058
1765580
1699883
2022-08-21T13:40:36Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Árið 1999 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 88. skipti. Enginn virtist geta stöðvað [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-inga]] ,á 100 ára afmæli félagsins, sem að unnu sinn 21. titil, sinn fyrsta í 31 ár, eða síðan [[Úrvalsdeild 1968|1968]]. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingar]] áttu í harðri baráttu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn fram eftir sumri. Eftir 3-0 sigur KR á ÍBV í Frostaskjóli í 15. umferð voru KR-ingar komnir með aðra hönd á Íslandsbikarinn, með 5 stiga forystu. Markahæstur á mótinu var Steingrímur Jóhannesson, leikmaður [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] með 12 mörk. Styrktaraðili mótsins var Landssíminn.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||14||3||1||43||13||+30||'''45'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||11||5||2||31||14||+17||'''38'''
|align="center" rowspan="2"|[[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||6||8||4||22||26||-4||'''26'''
|-
|4||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||6||6||6||21||21||+0||'''24'''
|align="center" rowspan="1"|[[Inter-Toto Bikarinn]]
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||5||6||7||22||24||-2||'''21'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||18||5||4||9||25||29||-4||'''19'''
|-
|7||[[Mynd:Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0_Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||4||7||7||23||27||-4||'''19'''
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||18||5||4||9||28||34||-6||'''19'''
|-
|- ! style="background:red;"
|9||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||4||6||8||28||38||-10||'''18'''
|align="center" rowspan="2"|Fall
|-
|- ! style="background:red;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||18||3||5||10||21||38||-17||'''14'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]|[[Mynd:Valur.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]|XXX|5-4|0-4|1-2|1-2|0-2|0-3|2-1|1-0|1-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|1-1|XXX|1-2|1-2|0-0|2-1|2-4|2-3|2-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|4-1|5-1|XXX|1-0|3-0|3-1|1-1|3-2|0-0|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|1-1|0-1|0-2|XXX|1-1|1-0|0-0|2-2|2-3|1-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|3-0|2-2|2-1|2-0|XXX|1-1|5-0|1-0|2-1|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|3-2|2-2|0-2|0-0|0-2|XXX|2-0|2-0|2-2|1-3}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|1-0|0-0|1-1|1-4|0-3|3-3|XXX|1-0|2-2|2-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|3-2|4-4|1-3|2-0|1-1|2-1|2-2|XXX|2-1|2-3}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]|1-1|2-0|0-3|1-3|1-0|1-1|0-0|2-1|XXX|4-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|2-2|3-1|1-3|2-2|1-2|1-1|0-1|2-0|1-0|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Spáin ==
Fyrir upphaf leiktímabilsins spáðu þjálfarar og leikmenn liða í Landssímadeildinni fyrir um úrslit deildarinnar, rétt eins og fyrri tímabli. KR var spáð sigri, en Grindavík og Víkingum var spáð falli.
{| class="wikitable"
|+ '''Spáin 1999'''
!width="30" | Sæti
!width="130" | Félag
!width="50" | Stig
|-
|- ! style="background:#ADFF2F;"
| align="center" | 1
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] ('''1''')
| 276
|-
|- ! style="background:#ADFF2F;"
| align="center" | 2
| [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] ('''2''')
| 266
|-
| align="center" | 3
| [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] ('''4''')
| 251
|-
| align="center" | 4
| [[Keflavik ÍF|Keflavík]] ('''8''')
| 182
|-
| align="center" | 5
| [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] ('''3''')
| 181
|-
| align="center" | 6
| [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] ('''8''')
| 166
|-
| align="center" | 7
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] ('''9''')
| 100
|-
| align="center" | 8
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] ('''5''')
| 87
|-
| align="center" | 9
| [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] ('''6''')
| 75
|-
|- ! style="background:#ADFF2F;"
| align="center" | 10
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] ('''10''')
| 66
|-
|}
== Leikskýrslur ==
=== 1 - 5. umferð ===
{{Aðalgrein|Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 (1. - 5. umferð)}}
=== 6. - 10. umferð ===
{{Aðalgrein|Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 (6. - 10. umferð)}}
=== 11. - 15. umferð ===
{{Aðalgrein|Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 (11. - 15. umferð)}}
=== 16. umferð ===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''16. umferð'''
!width=80| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[31. ágúst]] || [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] || 2-1 || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[1. september]] || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|| 2-2 || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
|-
| style="text-align:center;" | [[1. september]] || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] || style="text-align:center;" | 3-0 ||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[1. september]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || style="text-align:center;" | 0-2 || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[2. september]]|| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || style="text-align:center;" | 2-4 || [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
|-
|}
</center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 16. umferð (2. september)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||16||12||3||1||36||11||+25||'''39'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||16||10||4||2||28||13||+15||'''34'''
|-
|3||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||16||6||6||4||19||16||+3||'''24'''
|-
|4||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||16||5||7||4||20||25||-5||'''22'''
|-
|5||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||16||5||3||8||25||30||-5||'''18'''
|-
|6||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||16||4||5||7||19||22||-3||'''17'''
|-
|7||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||16||3||7||6||19||23||-4||'''16'''
|-
|8||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||16||4||4||8||21||26||-5||'''16'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||16||3||6||7||25||34||-9||'''15'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||16||3||5||8||19||31||-12||'''14'''
|-
|}
''' Breiðablik 2 - 1 Keflavík''':
* Mörk
** Breiðablik
*** '''42:''' Che Bunce
*** '''90:''' Hreiðar Bjarnason
** Keflavík
*** '''52:''' Rútur Snorrason
''' Grindavík 2 - 2 ÍA''':
* Mörk
** Grindavík
*** '''69:''' Stevo Vorkapic
*** '''88:''' Ólafur Ingólfsson
** ÍA
*** '''35:''' Ragnar Hauksson
*** '''45:''' Stefán Þórðarson (víti)
''' ÍBV 3 - 0 Víkingur''':
* Mörk
** ÍBV
*** '''21:''' Steingrímur Jóhannesson
*** '''70:''' Allan Mörköre
*** '''90:''' Steingrímur Jóhannesson (víti)
''' Fram 0 - 2 KR''':
Í Laugardalnum tóku Framarar á móti KR-ingum. KR-ingar höfðu 5 stiga forskot á toppinum og kæmust skrefnu nær titlinum með sigri á Fram. Fram hafði hafið leik í deildinni á mikilli ferð en þeim hafði fatast flugið í síðustu umferðum. Lítið líf var í leiknum í fyrri hálfleik, Framarar virtust ekki hafa mikinn kraft og smituðust KR-ingar af því kraftleysi, en þeir spiluðu ekki vel heldur. Bjarki Gunnlaugsson, mesti markaskorari KR þetta sumar þurfti að yfirgefa völlinn eftir hálftíma leik vegna meiðsla, var það mikið áfall fyrir KR. Í seinni hálfleik skoruðu KR-ingar og var mikilli spennu létt af þeim. Framarar héldu áfram að spila sömu knattspyrnu og áður og endaði það með að KR-ingar skoruðu annað mark á 73. mínútu.
* Mörk
** KR
*** '''58:''' Arnar Jón Sigurgeirsson
*** '''73:''' Guðmundur Benediktsson
''' Valur 2 - 4 Leiftur''':
* Mörk
** Leiftur
*** '''31:''' ''Sjálfsmark''
*** '''35:''' Uni Arge
*** '''62:''' Uni Arge
*** '''65:''' Alexandre Santos
** Valur
*** '''13:''' Matthías Guðmundsson
*** '''74:''' Kristinn Lárusson
=== 17. umferð ===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''17. umferð'''
!width=85| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[11. september]] || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || 2-3 || [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[11. september]] || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]|| 2-1 || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
|-
| style="text-align:center;" | [[11. september]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 1-1 ||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
| style="text-align:center;" | [[11. september]] || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] || style="text-align:center;" | 0-4 || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[11. september]]|| [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] || style="text-align:center;" | 2-1 || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
|}
</center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 17. umferð (11. september)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||17||13||3||1||40||11||+29||'''42'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||17||10||5||2||29||14||+15||'''35'''
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||17||6||7||4||22||26||-4||'''25'''
|-
|4||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||17||6||6||5||21||19||+2||'''24'''
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||17||5||5||7||22||24||-2||'''20'''
|-
|6||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||17||5||4||8||26||31||-5||'''19'''
|-
|7||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||17||4||6||7||27||35||-8||'''18'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||17||3||7||7||20||25||-5||'''16'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||17||4||4||9||22||28||-6||'''16'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||17||3||5||9||19||35||-16||'''14'''
|-
|}
''' ÍA 1 - 1 Breiðablik''':
* Mörk
** Breiðablik
*** '''12:''' Kjartan Einarsson
*** '''16:''' Hreiðar Bjarnason
*** '''71:''' Hreiðar Bjarnason
** ÍA
*** '''15:''' Kári Steinn Reynisson
*** '''65:''' Alexander Högnason (víti)
''' Valur 2 - 1 Fram''':
* Mörk
** Valur
*** '''46:''' Arnór Guðjohnsen
*** '''89:''' Kristinn Lárusson
** Fram
*** '''48:''' Marcel Oerlemans
''' Keflavík 1 - 1 ÍBV''':
* Mörk
** Keflavík
*** '''90:''' Kristján Brooks
** ÍBV
*** '''85:''' Steingrímur Jóhannesson
''' Víkingur 0 - 4 KR''':
Víkingar tóku á móti KR-ingum á Laugardalsvellinum í næst seinustu umferð deildarinnar. Víkingar voru í mikilli fallhættu, á botni deildarinnar, á meðan að KR-ingar voru nokkuð öruggir á toppnum og þurftu einungis 2 stig til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Leikurinn fór ekki vel af stað. Leikmenn KR virtust vera mjög spenntir og taugatrekktir vegna mikilvægi leiksins. Þeir náðu þó að krækja sér í heldur ódýra vítaspyrnu sem að Bjarki Gunnlaugsson fiskaði og Guðmundur Benediktsson skoraði úr. Víkinar voru alls ekki lakari aðilinn í þessum leik, þeir fengu nokkur tækifæri til að jafna metin, bæði í fyrri og seinni hálfleik en allt kom fyrir ekki. Þegar að stundarfjórðungur var eftir af leiknum gáfu KR-ingar verulega í. Þeir skoruðu 3 mörk. Með þessum sigri sigruðu KR-ingar deildina í fyrsta skipti í 31 ár og allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni og sungu stuðningsmenn sigursöngva.
:„Gamlar frægðarsögur tilheyra fortíðinni. Stemningin var ólýsanleg hjá stuðningsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og forystumönnum, sem kunnu sér ekki læti - úti á vellinum og á áhorfendapöllunum“ [[Morgunblaðið]]
* Mörk
** KR
*** '''13:''' Guðmundur Benediktsson (víti)
*** '''73:''' Bjarki Gunnlaugsson
*** '''75:''' Bjarki Gunnlaugsson
*** '''85:''' Þórhallur Hinriksson
''' Leiftur 2 - 1 Grindavík''':
* Mörk
** Leiftur
*** '''62:''' Páll Guðmundsson
*** '''79:''' Alexandre Santos
** Grindavík
*** '''90:''' Óli Stefán Flóventsson
=== 18. umferð ===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''18. umferð'''
!width=85| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[18. september]] || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || 3-1 || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[18. september]] || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|| 2-0 || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
|-
| style="text-align:center;" | [[18. september]] || [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] || style="text-align:center;" | 0-0 ||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[18. september]] || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] || style="text-align:center;" | 3-2 || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[18. september]]|| [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || style="text-align:center;" | 3-2 || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
|}
</center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Lokastaðan'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||14||3||1||43||13||+30||45
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||11||5||2||31||14||+17||38
|align="center" rowspan="2"|[[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||6||8||4||22||26||-4||26
|-
|4||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||6||6||6||21||21||+0||24
|align="center" rowspan="1"|[[Inter-Toto Bikarinn]]
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||5||6||7||22||24||-2||21
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||18||5||4||9||25||29||-4||19
|-
|7||[[Mynd:Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0_Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||4||7||7||23||27||-4||19
|align="left"|
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||18||5||4||9||28||34||-6||19
|-
|- ! style="background:red;"
|9||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||18||4||6||8||28||38||-10||18
|align="center" rowspan="2"|Fall
|-
|- ! style="background:red;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||18||3||5||10||21||38||-17||14
|-
|}
''' Grindavík 3 - 1 Valur''':
* Mörk
** Grindavík
*** '''71:''' Guðjón Ásmundsson
*** '''82:''' Stevo Vorkapic
*** '''88:''' Ólafur Ingólfsson
** Valur
*** '''26:''' Kristinn Lárusson
''' ÍBV 2 - 0 ÍA''':
* Mörk
** ÍBV
*** '''6:''' Steingrímur Jóhannesson
*** '''39:''' Ívar Ingimarsson
''' Breiðablik 0 - 0 Leiftur''':
* Mörk
** ''Engin''
''' KR 3 - 2 Keflavík''':
Keflvíkingar komu í heimsókn á KR-völlin til tilvonandi Íslandsmeistara KR. Þetta var stór dagur fyrir KR-inga því að Íslandsbikarinn fór á loft að leik loknum. KR leyfði sér að byrja með hálfgert varalið inná, en ungu KR strákunum virtust ganga vel þrátt fyrir það. KR-ingar skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þeir slökuðu aðeins af eftir það og komust Keflvíkingar meira inn í leikinn eftir það. Þeir minnkuðu loks muninn snemma í seinni hálfleik, en þar var að verki Þórarinn Kristjánsson. KR-ingar svöruðu ó fyrir sig og skoruðu þriðja mark sitt þegar um korter var eftir af leiknum. Kristján Brooks lagaði stöðuna örlítið fyrir Keflavík undir lok leiksins en þeir komust ekki lengra. Eftir leikinn tók Þormóður Egilsson fyrirliði KR við Íslandsbikarnum úr höndum Eggerts Magnússonar formanns KSÍ.
Á lokaleik tímabilsins komu 3470 manns á KR-völlinn til að sjá bikarinn afhentan. Í hinum leikjunum öllum samanlagt mættu 2660 mans, eða 810 færri en á KR-völl.<ref>http://timarit.is/navigation.jsp?volumeSelected=85&monthSelected=8&issueSelected=67&t_id=400001&lang=0#{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* Mörk
** KR
*** '''8:''' Einar Þór Daníelsson
*** '''16:''' Arnar Jón Sigurgeirsson
*** '''75:''' Árni Ingi Pétursson
** Keflavík
*** '''56:''' Þórarinn Kristjánsson
*** '''85:''' Kristján Brooks
''' Fram 3 - 2 Víkingur''':
* Mörk
** Fram
*** '''32:''' Anton Björn Markússon
*** '''51:''' Marcel Oerlemans
*** '''89:''' Anton Björn Markússon
** Víkingur
*** '''43:''' Alan Prentice
*** '''68:''' Bjarni Hall
== Verðlaun ==
=== Lið ársins ===
Lið ársins valið af fjölmiðlum, úr því voru 4 úr KR, 4 úr ÍBV, 1 úr ÍA, Leiftri og Grindavík:
* Markvörður:
** Birkir Kristinsson (ÍBV)
* Varnarmenn:
** Þormóður Egilsson (KR) - Hlynur Stefánsson (ÍBV) - Hlynur Birgisson (Leiftur) - Bjarni Þorsteinsson (KR)
* Miðjumenn
** Sigursteinn Gíslason (KR) - Guðmundur Benediktsson (KR) - Jóhannes Harðarson (ÍA) - Ívar Ingimarsson (ÍBV)
* Sóknarmenn
** Grétar Ólafur Hjartarson (Grindavík) - Steingrímur Jóhannesson (ÍBV)
=== Einkunnagjöf ===
{| class="wikitable"
|+ '''Einkunnagjöf Morgunblaðsins og DV'''
!width="130" | Félag
!width="30" | Morgunblaðs-M
!width="30" | DV-boltar
!width="30" | Alls
|-
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 122
| 124
| 246
|-
| [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
| 112
| 110
| 222
|-
| [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
| 77
| 108
| 185
|-
| [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
| 86
| 92
| 178
|-
| [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
| 77
| 98
| 175
|-
| [[Keflavik ÍF|Keflavík]]
| 75
| 97
| 172
|-
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 82
| 89
| 171
|-
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 74
| 88
| 162
|-
| [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
| 76
| 74
| 150
|-
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 65
| 79
| 144
|-
|}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!#!!Þjó!! !!Leikmaður!!Félag!!Mörk!!Leikir
|-
|- ! style="background:#FFD700;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Steingrímur Jóhannesson]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||12||18
|-
|- ! style="background:silver;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Bjarki Gunnlaugsson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||11||16
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Grétar Ólafur Hjartarson]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||10||17
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Kristján Carnell Brooks]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||10||18
|-
|5||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Guðmundur Benediktsson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||9||18
|-
|5||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Alexandre Barreto Dos Santos]]||Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur||9||17
|-
|5||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Sigurbjörn Hreiðarsson]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||9||17
|-
|8||[[Mynd:Flag_of_the_Faroe_Islands.svg|20px]]||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Uni Arge]]||Leiftur||8||17
|-
|9||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Hreiðar Bjarnason]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||6||18
|-
|9||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Kristinn Lárusson]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||6||18
|-
|}
Skoruð voru 264 mörk, eða 2,933 mörk að meðaltali í leik.
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í Landssímadeild karla ====
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
==== Niður í 1. deild karla ====
* [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
* [[Mynd:Þróttur R..png|20px]] [[Þróttur]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í Landssímadeild karla ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
==== Niður í 1. deild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
* [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
== Úrslit [[VISA-bikar karla|deildarbikarsins]] ==
* [[26. september]] 1999
* [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] 3 - 1 [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]
* Markaskorarar: Þórhallur Hinriksson '62 , Einar Þór Daníelsson '65, Bjarki Gunnlaugsson '81 - Stefán Þór Þórðarson
* Áhorfendur: u.þ.b. 7500
* Dómari: Bragi Bergmann
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Landssímadeildar 1999
|-
|-
|[[Mynd:KR Reykjavík.png|112px|KR]]<br />'''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''<br />'''21. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Landssímadeild karla 1998]]
| eftir = [[Landssímadeild karla 2000]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijs99.html
* Árið okkar 1899 - 1999 - Sigurganga KR í máli og myndum. ''Útgáfufélagið Selsvör''
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
nrm28mid9kyc88i4f6qc0gzknls88iw
Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000
0
45134
1765581
1623080
2022-08-21T13:41:45Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
Árið 2000 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 89. skipti. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] vann sinn 22. titil. Styrktaraðili mótsins var Landssíminn. Þetta var í fyrsta skiptið frá árunum [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1948|1948]]-[[Efsta deild karla í knattspyrnu 1948|50]] sem að [[KR]]-ingar vörðu titil sinn.
== Lokastaða deildarinnar ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=130|Athugasemd
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||18||11||4||3||27||14||+13||'''37'''
| align="center" rowspan="1"| [[Meistaradeild Evrópu]]
|-
|2||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Fylkir]]||18||10||5||3||39||16||+23||'''35'''
| align="center" rowspan="2"| [[Evrópubikarinn]]
|-
|3||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild UMFG|Grindavík]]||18||8||6||4||25||18||+7||'''30'''
|-
|4||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||18||8||5||5||29||17||+12||'''29'''
|align="center" rowspan="1"|[[Inter-Toto Cup]]
|-
|5||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||18||7||5||6||21||17||+4||'''26'''
|-
|6||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]||18||4||7||7||21||35||-14||'''19'''
|-
|7||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]||18||5||3||10||29||35||-6||'''18'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||18||4||5||9||22||33||-11||'''17'''
|-
|- ! style="background:red;"
|9||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Stjarnan]]||18||4||5||9||18||31||-13||'''17'''
|align="center" rowspan="2"|Fall
|-
|- ! style="background:red;"
|10||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||18||3||7||8||24||39||-15||'''16'''
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
=== Töfluyfirlit ===
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum op |lið=
|[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]|[[Mynd:Fylkir.png|20px]]|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]|XXX|0-1|2-1|2-0|1-2|0-1|1-1|2-1|0-0|1-4}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]|0-0|XXX|1-0|0-0|2-2|0-1|2-2|3-1|2-1|0-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]|3-3|2-2|XXX|0-1|2-1|1-7|4-2|2-6|0-0|0-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|2-0|1-0|0-0|XXX|6-1|2-2|5-0|4-1|1-2|1-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]|1-2|1-4|3-1|1-1|XXX|1-2|0-0|1-1|3-1|0-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]|5-1|2-1|1-1|2-3|1-0|XXX|4-0|5-0|2-0|1-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavik ÍF|Keflavík]]|1-0|0-2|2-5|1-2|3-3|1-1|XXX|1-0|2-2|1-0}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]|3-3|0-1|5-0|2-0|1-0|0-0|2-1|XXX|3-4|1-2}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]|2-0|1-0|2-2|1-0|3-0|2-1|0-0|3-0|XXX|0-1}}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]|3-0|1-0|1-0|1-0|1-2|2-1|2-3|3-2|1-1|XXX}}
|}
{{Töfluyfirlit í knattspyrnuleikjum lok}}
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Mörk
!width=25|
!width=160|Leikmaður
!width=180|Athugasemd
|-
|- ! style="background:gold;"
|14||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||Andri Sigþórsson||Gullskór (spilaði 16 leiki)
|-
|- ! style="background:silver;"
|14||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||Guðmundur Steinarsson||Silfurskór
|-
|- ! style="background:#D2B48C;"
|10||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||Gylfi Einarsson||Bronsskór
|-
|9||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||Sævar Þór Gíslason
|-
|9||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||Steingrímur Jóhannesson
|-
|8||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||Sverrir Sverrisson
|-
|}
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegari Landssímadeildar 2000
|-
|-
|[[Mynd:KR Reykjavík.png|100px|KR]]<br />'''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''<br />'''22. Titill'''
|}
{{röð
| listi = [[Landsbankadeild karla|Úrvalsdeild]]
| fyrir = [[Landssímadeild karla 1999]]
| eftir = [[Símadeild karla 2001]]
}}
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimild ==
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
* http://www.rsssf.com/tablesi/ijstops.html
[[Flokkur:Úrvalsdeildir karla í knattspyrnu á Íslandi]]
snwjtkj44h9bmncom0x4iiys8s93586
Sergej Rakhmanínov
0
52837
1765631
1688230
2022-08-22T02:03:25Z
TKSnaevarr
53243
TKSnaevarr færði [[Sergei Rachmaninoff]] á [[Sergej Rakhmanínov]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sergei Rachmaninoff-gb.jpg|thumb|Sergei Rachmaninoff]]
'''Sergei Vasilievich Rachmaninoff''' ([[rússneska]]: '''Сергей Васильевич Рахманинов''', (Sergej Vasilevič Rahmaninov), fæddur [[1. apríl]] [[1873]] (N.S.) eða [[20. mars]] [[1873]] (O.S.) – [[28. mars]] [[1943]]) var [[Rússland|rússneskt]] tónskáld, [[píanóleikari]]<ref>[[Jean-Pierre Thiollet]], ''88 notes pour piano solo'', "Solo nec plus ultra", Neva Editions, 2015, p.50. ISBN 978 2 3505 5192 0.</ref> og hljómsveitarstjóri.
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://rachmaninow.narod.ru/ Sergei Rachmaninoff Síða]
{{Stubbur|Æviágrip|Tónlist}}
{{fd|1873|1943}}
<!---->
{{DEFAULTSORT:Rachmaninoff, Sergei Vasilievich}}
[[Flokkur:Rússnesk tónskáld]]
[[Flokkur:Rússneskir tónlistarmenn]]
9z701oc2fmllxhvpismx3q8wludw7aq
1765633
1765631
2022-08-22T02:09:43Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sergei Rachmaninoff-gb.jpg|thumb|Sergei Rachmaninoff]]
'''Sergej Vasíljevítsj Rakhmanínov''' ([[rússneska]]: '''Сергей Васильевич Рахманинов''', (Sergej Vasilevič Rahmaninov), fæddur [[1. apríl]] [[1873]] (N.S.) eða [[20. mars]] [[1873]] (O.S.) – [[28. mars]] [[1943]]) var [[Rússland|rússneskt]] tónskáld, [[píanóleikari]]<ref>[[Jean-Pierre Thiollet]], ''88 notes pour piano solo'', "Solo nec plus ultra", Neva Editions, 2015, p.50. ISBN 978 2 3505 5192 0.</ref> og hljómsveitarstjóri.
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://rachmaninow.narod.ru/ Sergei Rachmaninoff Síða]
{{Stubbur|Æviágrip|Tónlist}}
{{fd|1873|1943}}
{{DEFAULTSORT:Rakhmanínov, Sergej Vasíljevítsj}}
[[Flokkur:Rússnesk tónskáld]]
[[Flokkur:Rússneskir tónlistarmenn]]
r8atbgz8y4cw9akj5i92d8gd43lb8h5
Nice
0
62890
1765591
1765315
2022-08-21T15:46:23Z
Slubbislen
42140
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Galerie Nice.jpg|thumb|Nice.]]
[[Mynd:Harbour_of_Nice_(FR-06000).jpg|thumb|right|250px|Höfnin í Nice.]]
'''Nice''' (borið fram „nís“) er borg í Suður-[[Frakkland]]i við [[Miðjarðarhafið]], milli [[Marseille]] í Frakklandi og [[Genóa]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Borgin er fimmta stærsta borg Frakklands með rúmlega 340 þúsund íbúa innan borgarmarkanna ([[2017]]) en tæp 1,4 milljón manns búa á stórborgarsvæðinu. Nice er vinsæll sumarleyfisstaður jafnt Frakka sem erlendra ferðamanna. Áætlað er að um 4 milljónir ferðamanna sæki borgina heim á ári hverju og flugvöllurinn, sem stendur á landfyllingu við ströndina, er einn sá annasamasti í Frakklandi. Hershöfðinginn og stjórnmálamaðurinn [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]], stundum kallaður landsfaðir Ítalíu, fæddist í Nice.
Nafnið kemur frá hinu gríska ''níkaíos'', sem merkir sigursæll.<ref>{{Cite web|url=https://www.etymonline.com/word/nice|title=nice {{!}} Origin and meaning of nice by Online Etymology Dictionary|website=www.etymonline.com|language=en|access-date=2021-01-23}}</ref>
== Menntun ==
* [[EDHEC Business School]]
* EPITECH
* ISEFAC Bachelor
==Íþróttir==
[[OGC Nice]] er knattspyrnulið borgarinnar.
[[Flokkur:Borgir í Frakklandi]]
[[Flokkur:Provence-Alpes-Côte d'Azur]]
[[Flokkur:Hafnarborgir]]
m3i5017pm5rosfc4il6mdfy6ok9clfc
SimCity
0
68790
1765585
1550197
2022-08-21T15:04:22Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
'''SimCity''' er [[sandkassatölvuleikur]] þar sem spilari býr til [[borg]]. Leikurinn gengur í grunninn út á að skipuleggja, byggja og reka borgina. Leikurinn kom fyrst út árið [[1989]] og var hannaður af [[Will Wright]]. Komið hefur út röð leikja sem byggjast á SimCity hönnun. [[Frumkóði]] SimCity var gefinn út með [[GNU]] höfundarleyfi þann [[10. janúar]] [[2008]] undir nafninu [[Micropolis]]. Hægt er að spila leikinn á [[Windows]] , [[MAC]] og [[Playstation]]
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Tölvuleikir]]
apx0gcyblu2f4ovx987m6qyn1hng59t
1765586
1765585
2022-08-21T15:15:53Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''SimCity''' er [[sandkassatölvuleikur]] þar sem spilari býr til [[borg]]. Leikurinn gengur í grunninn út á að skipuleggja, byggja og reka borgina. Leikurinn kom fyrst út árið [[1989]] og var hannaður af [[Will Wright]]. Komið hefur út röð leikja sem byggjast á SimCity hönnun. [[Frumkóði]] SimCity var gefinn út með [[GNU]] höfundarleyfi þann [[10. janúar]] [[2008]] undir nafninu [[Micropolis]]. Hægt er að spila leikinn á [[Windows]] , [[MAC]] og [[Playstation]].
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{s|1989}}
[[Flokkur:Tölvuleikir]]
kd1378tl7hg6ohbz1p8o557jpufsokn
Ungmennafélagið Glóðafeykir
0
76704
1765618
1670582
2022-08-21T22:57:47Z
89.160.233.104
/* Heimildir */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Ungmennafélagið Glóðafeykir
| Gælunafn = ''Feykismenn''
| Stytt nafn = Glóðafeykir
| Stofnað = [[1926]]
| Leikvöllur = [[Vallabakkar]] og [[Feykisvöllur]]
| Stærð = Ekki vitað
| pattern_la1=|pattern_b1=|pattern_ra1=|
leftarm1=FFFF00|body1=FFFF00|rightarm1=FFFF00|shorts1=0000FF|socks1=FFFF00|
}}
'''Ungmennafélagið Glóðafeykir''' var stofnað í [[Akrahreppur|Akrahrepp]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] á vordögum [[1926]] og var starfandi til [[1995]] þegar íþróttafélög í framanverðum Skagafirði sameinuðust undir merkjum [[Ungmenna- og íþróttafélagið Smári|Ungmenna- og íþróttafélagsins Smára]]. Félagið hét eftir fjallinu [[Glóðafeykir|Glóðafeyki]]. Stofnfélagar voru 27, 15 karlar og 12 konur og var fyrsti formaðurinn [[Björn Sigtryggsson]] á [[Framnes|Framnesi]].
Upphaflegur tilgangur félagsins var að glæða félagslíf í hreppnum með málfundum, íþróttum, skemmtunum og nytsamlegri vinnu.
Uppúr [[1945]] fór að dofna yfir félaginu og [[1965]] slökknaði algerlega á starfseminni.
[[1953]] var farin skemmtiferð til [[Siglufjörður|Siglufjarðar]] á vegum félagsins auk þess sem plöntur voru gróðursettar á tveimur heimilum<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=287932&pageId=4215020&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Skinfaxi 1. apríl 1955, bls 40}}</ref> en [[1954]] fóru 30 félagsmenn í skemmtiferð austur í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=287945&pageId=4215219&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Skinfaxi 1. apríl 1956, bls 43}}</ref>.
Árið [[1961]] var [[Héðinsminni|Félagsheimilið Héðinsminni]] á [[Stóru-Akrar|Stóru-Ökrum]] vígt og var Glóðafeykir einn eigenda þess. Aðrir eigendur voru [[Kvenfélag Akrahrepps]] og hreppsfélagið<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=61750&pageId=1047096&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Tíminn 22. september 1961, bls 2}}</ref>.
[[12. apríl]] [[1974]] var félagið svo endurvakið á fundi í Héðinsminni og stóð fyrir íþróttastarfsemi og félagslífi næstu árin. T.d. var félagið nálægt því að komast í úrslitakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu [[1982]].
[[1994]] tók félagið minningarreit um [[Bólu-Hjálmar]] sem gerður hafði verið í [[Bóla|Bólu]] að sér sem fósturbarn og var það verkefni á vegum [[UMFÍ]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=288185&pageId=4221585&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Skinfaxi 1. desember 1994, bls 15}}</ref>.
Félagið lognaðist svo út af [[1995]] þegar íþróttafélög í framanverðum Skagafirði sameinuðust undir merkjum Ungmenna og íþróttafélagsins Smára.
== Frjálsar íþróttir ==
[[Frjálsar íþróttir]] voru lengi stór hluti af starfi félagsins. Árið [[1986]] fór [[héraðsmót]] [[Ungmennasamband Skagafjarðar|UMSS]] fram í fyrsta skipti utan [[Sauðárkrókur|Sauðárkróks]] á [[Feykisvöllur|Feykisvelli]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=207458&pageId=2676391&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Dagur 6. ágúst 1986, bls 9}}</ref>. Sveit Glóðafeykis endaði í öðru sæti í stigakeppni mótsins með 142 stig en [[Tindastóll]] sigraði með 153, í þriðja sæti varð [[Ungmennafélagið Grettir|Grettir]] með 32 stig.
Hluti héraðsmótsins 1988 fór einnig fram á Feykisvelli. Þar bar helst til tíðinda að [[Gunnlaugur Skúlason]] úr Glóðafeyki bætti 37 ára gamalt héraðsmet [[Stefán Sigurður Guðmundsson|Stefáns Guðmundssonar]] alþingismanns í 3000 m hlaupi. Sem fyrr sigraði Tindastóll stigakeppni mótsins, nú með 160 stig en Glóðafeykir varð númer 2 með 81,5 stig og Grettir í þriðja með 61,5 stig<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=207948&pageId=2683916&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Dagur 12. júlí 1988, bls 10}}</ref>.
Héraðsmót var haldið á Sauðárkróksvelli 26. ágúst 1978. Gísli Sigurðsson sigraði í 100m hlaupi karla, annar í 400m hlaupi og þriðjið í hástökki. Í 1500m hlaupi sigraði Þorleifur Konráðsson og hann sigraði einnig í 3000m hlaupi en bróðir hans, Kolbeinn Konráðsson var annar. Í þriðja sæti í 4x100m hlaupi er skráð B sveit Tindastóls sem í voru Frosti, Þorleifur, Kolbeinn og Gísli, má leiða að því líkum að þetta sé sveit Glóðafeykis. Glóðafeykir endaði í þriðja sæti á mótinu með 31 stig. <ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4218460?iabr=on|title=Skinfaxi - 5. Tölublað (01.10.1978) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2020-04-13}}</ref>
Á héraðsmóti sem haldið var 16. og 17. júní 1956 vann Glóðafeykir til einna verðlauna. [[Sigurður Björnsson (1927)|Sigurður Björnsson]] varð þriðji í 3000m hlaupi á tímanum 11 mín og 35 sekúndur<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=287951&pageId=4215333&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Skinfaxi 1. nóvember 1956, bls 148}}</ref>.
[[1958]] tóku keppendur frá félaginu þátt í héraðsmótum UMSS. Félagið hlaut 3 stig í stigakeppni á móti fullorðinna og á drengjamóti sem haldið var [[9. ágúst]] sigraði [[Sigurður Björnsson (1927)|Sigurður Björnsson]] í hástökki en hann stökk 1,55m<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=287959&pageId=4215552&lang=is&q=umf%20gl%F3%F0afeyki|titill=Skinfaxi 1. febrúar 1959, bls 18}}</ref>.
== Knattspyrna ==
Sumarið [[1957]] tók félagið þátt í knattspyrnumóti Skagafjarðar og mætti [[Ungmennafélagið Hjalti|Hjalta]] og [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindstól]]. Liðið tapaði báðum leikjunum og fór svo að Tindastóll sigraði í mótinu<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=204919&pageId=2651932&lang=is&q=gl%F3%F0afeyki|titill=Dagur 4. september 1957, bls 8}}</ref>.
Sumrin 1982 og 1983 lék meistaraflokkur félagsins í 4. deild í knattspyrnu. Fyrra árið var liðið nálægt því að komast upp úr riðlinum en þurfti sigur í lokaleiknum á heimavelli gegn Reyni frá Árskógsströnd. Eftir leikinn skrifaði [[Morgunblaðið]] "''Árangur Glóðafeykis er einkar athyglisverður og verða þeir eflaust sterkir að ári, ef þeir fá þjálfara! Þeir fengu ekki ekki spjald í allt sumar, prúðir strákar það!''"<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118753&pageId=1559975&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Morgunblaðið 28. júlí 1982, bls 44}}</ref> Það gekk þó ekki eftir og endaði félagið næst neðst sumarið 1983.
'''Úrslit 1982:'''
{| class="wikitable"
!Dags
!Lið
!Úrslit
!Markaskorarar Glóðafeykis
|-
|5. júní
|Glóðafeykir - Dagsbrún
|2-0
|
|-
|12. júní
|Glóðafeykir - Vorboðinn
|1-0
|[[Björn Sigurðsson (1955)|Björn Sigurðsson]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1557902|titill=Morgunblaðið 15. júní 1982, bls 22}}</ref>.
|-
|19. júní
|Reynir Á. - Glóðafeykir
|0-1
|Reynir Þór Jónsson
|-
|3. júlí
|Dagsbrún - Glóðafeykir
|2-2
|
|-
|17. júlí
|Vorboðinn - Glóðafeykir
|3-2
|[[Ólafur Haukstein Knútsson]] og [[Bjarni Stefán Konráðsson]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118741&pageId=1559602&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Morgunblaðið 20. júlí 1982, bls 26}}</ref>
|-
|24. júlí
|Glóðafeykir - Reynir Á.
|1-1
|[[Reynir Þór Jónsson (knattspyrnumaður)|Reynir Þór Jónsson]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118753&pageId=1559975&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Morgunblaðið 28. júlí 1982, bls 44}}</ref>.
|}
'''Lokastaða'''
{| class="wikitable"
!Lið
!Stig
|-
|[[UMF Reynir Árskógsströnd|Reynir Á.]]
|9
|-
|Glóðafeykir
|8
|-
|[[Ungmennafélagið Vorboðinn (Eyjafjörður)|Vorboðinn]]
|6
|-
|[[Ungmennafélagið Dagsbrún (Eyjafjörður)|Dagsbrún]]
|1
|}
'''Úrslit 1983:'''
{| class="wikitable"
!Dags
!Lið
!Úrslit
!Markaskorarar Glóðafeykis
|-
|4. júní
|Hvöt - Glóðafeykir
|2-0
|
|-
|18. júní
|Glóðafeykir - HSS
|0-2
|
|-
|25. júní
|Skytturnar - Glóðafeykir
|0-0
|
|-
|9. júlí
|Glóðafeykir - Hvöt
|1-3
|[[Kolbeinn Konráðsson (1963)|Kolbeinn Konráðsson]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=279066&pageId=4024473&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Tíminn 12. júlí 1983, bls 14}}</ref>
|-
|16. júlí
|Glóðafeykir - Skytturnar
|3-1
|[[Gylfi Halldórsson]], [[Kári Marísson]] og [[Árni Lárusson]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=206929&pageId=2669440&lang=is&q=gl%F3%F0afeyki|titill=Dagur 18. júlí 1983, bls 6}}</ref>
|-
|23. júlí
|HSS -Glóðafeykir
|1-2
|
|}
'''Lokastaða'''
{| class="wikitable"
!Lið
!Stig
|-
|[[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt]]
|10
|-
|[[Héraðssamband Strandamanna|HSS]]
|5
|-
|Glóðafeykir
|5
|-
|[[Skytturnar (knattspyrnufélag)|Skytturnar]]
|4
|}
Sumarið 1991 lék félagið sína síðustu leiki í meistaraflokki þegar tekið var þátt í Héraðsmóti [[Ungmennasamband Skagafjarðar|UMSS]]. Þrjú lið tóku þátt auk Glóðafeykis en það voru [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastóll]], [[Ungmennafélagið Neisti Hofsósi|Neisti]] og [[Þrymur (íþróttafélag)|Þrymur]].
== Körfuknattleikur ==
Körfuknattleikur var stundaður í nafni Glóðafeykis í mörg ár, mest mönnum til skemmtunar og voru æfingar í [[Félagsheimilið Miðgarður|Miðgarði]]. Veturinn 1991-92 sendi félagið lið til keppni í Íslandsmóti 10. flokks og var það skipað leikmönnum úr [[Varmahlíðarskóli|Varmahlíðarskóla]] og þjálfaði [[Gunnar Sigurðsson (1963)|Gunnar Sigurðsson]] liðið.
Veturinn á eftir tók félagið þátt í Íslandsmóti meistaraflokks. Liðið var í Norðurlandsriðli ásamt [[Þrymur (íþróttafélag)|Þrym]], [[Íþróttafélag Laugaskóla|Íþróttafélagi Laugaskóla]], [[Völsungur|Völsungi]], [[UMFS Dalvík|Dalvík]], [[Ungmennasamband Austur-Húnvetninga|USAH]] og [[Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga|USVH]]. Riðillinn var leikinn á þremur helgum á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]], [[Húsavík]] og [[Blönduós]]i.
'''Leikmenn'''
{| class="wikitable"
!Nafn
!Leikir
!Stig
|-
|[[Bragi Þór Jónsson (1975)|Bragi Þór Jónsson]]
|1
|2
|-
|[[Friðrik Steinsson (1968)|Friðrik Steinsson]]
|4
|26
|-
|[[Gunnar Sigurðsson (1963)|Gunnar Sigurðsson]]
|9
|112
|-
|[[Guðmundur Gylfi Halldórsson (1963)|Gylfi Halldórsson]]
|10
|59
|-
|[[Halldór Jóhann Einarsson (1975)|Halldór J. Einarsson]]
|12
|11
|-
|[[Halldór Þorvaldsson (1971)|Halldór Þorvaldsson]]
|7
|64
|-
|[[Heimir Þór Guðmundsson (1976)|Heimir Þór Guðmundsson]]
|4
|3
|-
|[[Sigurður Helgi Sigurðsson (1969)|Helgi Sigurðsson]]
|1
|5
|-
|[[Jón Hjörtur Stefánsson (1968)|Hjörtur Stefánsson]]
|9
|15
|-
|[[Kristján Óttar Eymundsson (1975)|Kristján Eymundsson]]
|10
|64
|-
|[[Óskar Gísli Broddason (1966)|Óskar Broddason]]
|1
|
|-
|[[Sigurður Ingi Ragnarsson (1974)|Sigurður Ingi Ragnarsson]]
|1
|6
|-
|[[Stefán Friðriksson (1973)|Stefán Friðriksson]]
|2
|14
|-
|[[Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson (1975)|Sæmundur Þ. Sæmundsson]]
|10
|79
|-
|[[Valdimar Óskar Sigmarsson (1972)|Valdimar Sigmarsson]]
|10
|34
|-
|[[Þorsteinn Reynir Þórsson (1960)|Þorsteinn Þórsson]]
|3
|20
|-
|[[Þorvaldur Konráðsson (1973)|Þorvaldur Konráðsson]]
|7
|39
|}
== Skák ==
[[1958]] sigraði skáksveit félagsins í Héraðsmóti UMSS og hlaut að launum [[Axelsbikarinn]]<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=204978&pageId=2652452&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Dagur 11. júní 1958, bls 8}}</ref>.
Í sveitakeppni UMSS árið [[1973]] varð sveit Glóðafeykis í öðru sæti á eftir Tindastóli<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=288063&pageId=4217489&lang=is&q=h%E9%F0insminni|titill=Skinfaxi 1. ágúst 1973, bls 7}}</ref>.
== Skotfimi ==
Árið 1977 voru 4 iðkendur í skotfimi frá Glóðafeyki skráðir í kennsluskýrslur ÍSÍ. <ref>{{vefheimild|url=http://www.sr.is/frodleikur/54-stofnun-skotsambands-islands|titill=Stofnun Skotsambands Íslands}}</ref>.
== Sund ==
Á sundmóti UMSS þann 7. júlí 1963 í sundlaug Sauðárkróks átti Glóðafeykir keppendur en hlaut þó engin stig í stigakeppni mótsins<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=217749&pageId=2799992&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Þjóðviljinn 17. júlí 1963, bls 7}}</ref>.
1968 fór héraðsmót UMSS fram í sundlauginni í Varmahlíð og þar vann Herdís Hjaltadóttir til bronsverðlauna í 25m marvarðasundi stúlkna en hún keppti fyrir Glóðafeyki. Stúlknasveit félagsins varð einnig í þriðja sæti í 4x50m boðsundi með frjálsri aðferð. Félagið fékk því 5 stig í stigakeppni mótsins<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=288020&pageId=4216575&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Skinfaxi 1. júlí 1968, bls 39}}</ref>.
== Tengt efni ==
*[[Ungmennasamband Skagafjarðar]] (UMSS)
== Heimildir ==
<references/>
* Fundargerðabækur Ungmennafélagsins Glóðafeykis.
* [[Víðir Sigurðsson]]
{{sa|1926|1995}}
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög]]
[[Flokkur:Íslensk frjálsíþróttafélög]]
[[Flokkur:Íslensk skákfélög]]
[[Flokkur:Íslensk skotfimifélög]]
[[Flokkur:Íslensk sundfélög]]
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Akrahreppur]]
189bc4r8yxfprkaoowtqdw05h8im6ee
Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 (6. - 10. umferð)
0
92816
1765612
1122629
2022-08-21T20:52:29Z
89.160.233.104
/* 6. umferð */
wikitext
text/x-wiki
== Leikskýrslur ==
===6. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''6. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[19. júní]] || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] || style="text-align:center;" | 2-1 ||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[20. júní]] || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]] || style="text-align:center;" | 1-1 || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[20. júní]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] ||2-0 || [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[20. júní]] || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || style="text-align:center;" | 2-0 || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[26. júlí]]<ref>Leikur Vals og Akranes var færður til 26. júlí vegna þátttöku Skagamanna í Inter-Toto bikarkeppninni</ref> || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || style="text-align:center;" | 1-2 || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
|-
|}
</center>
''' ÍBV 2 - 1 KR''':
Erfiður leikur beið báðum liðum. Byrjun ÍBV á Íslandsmótinu hafði ekki verið sannfærandi. Með sigri gátu Eyjamenn komiðsér í toppsæti deildarinnar en með sigri KR-inga gátu þeir stungið af á toppnum. KR-ingar byrjuðu strax af krafti og skoruðu á 6. mínútu. KR-ingar héldu sókn sinni áfram en gegn gangi leiksins skoruðu Eyjamenn úr hornspyrnu, rúmum 10 mínútum eftir mark KR. Eyjamenn hresstust mjög í kjölfarið á þessu marki og áttu 3 hættuleg færi. Í seinni hálfleik færðist meiri ró yfir leikinn og einkenndist hann mest megnis af baráttu. En það var á 84. mínútu sem að Eyjamenn fengu hornspyrnu. Baldur Bragason tók hornspyrnuna og var Ívar Ingimarsson mættur í markteiginn og skallaði knöttinn í netið. KR-ingar voru djarfir en það dugði ekki til, einbeitingarleysi varð þeim að falli.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 6. umferð (20. júní)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||6||3||2||1||10||4||+6||'''11'''
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||5||3||1||1||10||4||+6||'''10'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||6||2||4||0||7||3||+4||'''10'''
|-
|4||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||6||2||3||1||5||3||+2||'''9'''
|-
|5||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||6||2||2||2||7||7||+0||'''8'''
|-
|6||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||6||1||4||1||6||8||-2||'''7'''
|-
|7||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||5||2||1||2||4||7||-3||'''7'''
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||6||1||1||4||7||11||-4||'''4'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||5||0||3||2||1||4||-3||'''3'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||5||0||3||2||6||12||-6||'''3'''
|-
|}
* Mörk
** ÍBV
***'''16:''' Hlynur Stefánsson
***'''84:''' Ívar Ingimarsson
** KR
***'''6:''' Sigþór Júlíusson
''' Breiðablik 1 - 1 Víkingur''':
* Mörk
** Víkingur
***'''74:''' Sumarliði Árnason
** Breiðablik
***'''89:''' Hákon Sverrisson
''' Fram 2 - 0 Leiftur''':
* Mörk
** Fram
***'''23:''' Höskuldur Þóhallsson
***'''89:''' Hilmar Björnsson
''' Grindavík 2 - 0 Keflavík''':
* Mörk
** Grindavík
***'''64:''' Allister McMillan
***'''69:''' Sinisa Kekic
''' Valur 1 - 2 ÍA''':
* Mörk
** Valur
***'''75:''' Matthías Guðmundsson
** ÍA
***'''38:''' Alexander Högnason
***'''56:''' Kenneth Matjiane
===7. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''7. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[23. júní]] || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || style="text-align:center;" | 1-0 ||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[24. júní]] || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] || style="text-align:center;" | 3-1 || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
|-
| style="text-align:center;" | [[24. júní]] || [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]] || 0-0 || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[24. júní]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 2-1 || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[25. júní]] || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] || style="text-align:center;" | 1-2 || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
|}
</center>
''' ÍA 1 - 0 Grindavík''':
* Mörk
** ÍA
***'''24:''' Ragnar Hauksson
''' KR 3 - 1 Fram''':
Gamlir erki óvinir KR-inga komu í heimsókn á KR-völlinn í 7. umferð og ljóst var að leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði lið. Fram var eina liðið í deildinni sem að var taplaust upp að 7. umferð. Til liðs við KR hafði nýlega gengið Framarinn Hilmar Björnsson sem átti eftir að verða góður liðsstyrkur. Strax í upphafði lögðust Framarar afur og leyfðu KR-ingum að stjórna leiknum. KR-ingar sköpuðu sér mikið af marktækifærum og hentaði þessi leikaðferð liðinu vel. Það var á 12. mínútu sem að Einar Þór Daníelsson skoraði fyrsta mark KR og Guðmundur Benediktsson bætti við marki 25 mínútum síðar. KR-ingar höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik og sköpuðu sér mörg marktækifæri. Mikið var um gróf brot í fyrri hálfleik. Fljótlega eftir að seinni hálfleikur hófst skoruðu Framarar, en þeir komust þó ekki lengra, sóknarleikur þeirra var of tilviljunarkenndur. Bjarki Gunnlaugsson gerði síðan endanlega út um leikinn rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Einar Þór Daníelsson fékk rautt spjald undir lok leiksins og tók út leikbann í næsta leik KR, gegn Leiftri, leik sem hafði verið frestað frá 2. umferð.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 7. umferð (25. júní)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||7||4||2||1||12||5||+7||'''14'''
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||6||4||1||1||13||5||+8||'''13'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||7||2||4||1||8||6||+2||'''10'''
|-
|4||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||7||2||3||1||5||3||+2||'''9'''
|-
|5||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||7||2||2||3||7||8||-1||'''8'''
|-
|6||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||6||2||2||2||4||7||-3||'''8'''
|-
|7||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||7||2||1||4||9||12||-3||'''7'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||7||1||4||2||7||10||-3||'''7'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||6||1||3||2||2||4||-2||'''6'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||6||0||4||2||6||12||-6||'''4'''
|-
|}
* Mörk
** KR
***'''12:''' Einar Þór Daníelsson
***'''37:''' Guðmundur Benediktsson
***'''72:''' Bjarki Gunnlaugsson
** Fram
***'''54:''' Ragnar Hauksson
'''Leiftur 0 - 0 Valur''':
* Mörk
** ''Engin''
''' Keflavík 2 - 1 Breiðablik''':
* Mörk
** Keflavík
***'''55:''' Kristján Brooks
***'''59:''' Kristján Brooks
** Breiðablik
***'''70:''' Salih Heimir Porca (víti)
''' Víkingur 1 - 2 ÍBV''':
* Mörk
** Víkingur
***'''13:''' Þrándur Sigurðsson
**ÍBV
***'''18:''' Guðni Rúnar Helgason
***'''62:''' Guðni Rúnar Helgason
===8. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''8. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[4. júlí]] || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] || 4-1 || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[4. júlí]] || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || style="text-align:center;" | 0-1 ||[[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[4. júlí]] || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] || style="text-align:center;" | 1-0 || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[5. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || style="text-align:center;" | 2-2 || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[18. ágúst]] <ref>Leik Breiðabliks og ÍA var frestað til 18. ágúst vegna þáttöku Skagamanna í Inter-Toto bikarkeppninni</ref> || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]] || style="text-align:center;" | 1-3 || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
|-
|}
</center>
''' KR 4 - 1 Víkingur''':
Nýliðar deildarinnar komu í heimsókn til KR-inga og hafði þeim verið spáð falli þetta ár. KR-ingar voru á toppi deildarinnar og í vænlegri stöðu, eftir gott gengi undanfarið. KR-ingar voru allsráðandi í leiknum, stannslaus skothríð KR-inga á mark Víkinga í 90 mínútur var erfið fyrir Víkinga að eiga við, og á 22. mínútu skoruðu KR-ingar fyrsta mark leiksins. Eftir því sem leið á leikinn sóttu KR-ingar meira og meira og skoruðu þeir sitt annað og þriðja mark í síðari hálfleik. Víkingum tókst að minnka muninn úr hornspyrnu á 83. mínútu en KR-ingar kláruðu leikinn á 90. mínútu, þegar að Einar Örn skoraði fjórða mark þeirra.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 8. umferð (5. júlí)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||8||5||2||1||18||7||+11||'''17'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||8||5||2||1||13||5||+8||'''17'''
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||8||3||3||2||6||8||-2||'''12'''
|-
|4||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||8||2||5||1||10||8||+2||'''11'''
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||7||2||3||2||6||5||+1||'''9'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||8||2||2||4||7||9||-2||'''8'''
|-
|7||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||8||2||1||5||9||13||-4||'''7'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||8||1||4||3||8||14||-6||'''7'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||6||1||3||2||2||4||-2||'''6'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||7||0||5||2||8||14||-6||'''5'''
|-
|}
* Mörk
** Víkingur
***'''83:''' Þrándur Sigurðsson
** KR
***'''22:''' Björn Jakobsson
***'''53:''' Bjarki Gunnlaugsson
***'''75:''' Einar Örn Birgisson
***'''90:''' Einar Örn Birgisson
''' Grindavík 0 - 1 Leiftur''':
* Mörk
** Leiftur
***'''88:''' Alexandre da Silva
''' ÍBV 1 - 0 Keflavík''':
* Mörk
** ÍBV
***'''64:''' Ívar Ingimarsson
''' Fram 2 - 2 Valur''':
* Mörk
** Valur
***'''72:''' Arnór Guðjohnsen
***'''83:''' Kristinn Lárusson
**Fram
***'''53:''' Ágúst Gylfason (víti)
***'''62:''' Marcel Oerlemans
''' Breiðablik 1 - 3 ÍA''':
* Mörk
** Breiðablik
***'''77:''' Sigurður Grétarsson
** ÍA
***'''8:''' Stefán Þórðarson
***'''20:''' Kenneth Matjiane
***'''24:''' Stefán Þórðarson
===9. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''9. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[14. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] || 0-2 || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
|-
| style="text-align:center;" | [[15. júlí]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 1-3 || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[15. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || style="text-align:center;" | 2-1 ||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[15. júlí]] || [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]] || style="text-align:center;" | 2-2 || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[16. júlí]]|| [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || style="text-align:center;" | 1-1 || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
|}
</center>
''' Víkingur 0 - 2 Fram''':
* Mörk
** Víkingur
***'''57:''' Hilmar Björnsson
***'''78:''' Ágúst Gylfason (víti)
''' Keflavík 1 - 3 KR''':
Keflvíkingar höfðu reynst KR-ingum erfiðir viðureignar undanfarin ár. Keflvíkingar voru ósigraðir á heimavelli upp að þessu. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og á 11. mínútu var dæmd vítaspyrna á KR og var það Eysteinn Hauksson sem skoraði úr vítinu. KR áttu í miklu basli með að brjóta upp vörn Keflavíkur en það tókst á 33 mínútu þegar Guðmundur Benediktsson fékk og skoraði úr vítaspyrnu. Seinni hálfleikinn áttu KR-ingar frá upphafi til enda, þeir þreyttu Keflvíkinga mjög og sýndu mikla þolinmæði, skoruðu 2 mörk á stuttum tíma og komust tveimur mörkum yfir. Keflvíkingar fengu vítaspyrnu á loka mínútum leiksins, en [[Kristján Finnbogason]] gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Eysteins Haukssonar.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 9. umferð (16. júlí)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||9||6||2||1||21||8||+13||'''20'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||9||5||3||1||14||6||+8||'''18'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||9||3||5||1||12||8||+4||'''14'''
|-
|4||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||9||3||4||2||8||10||-2||'''13'''
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||8||2||4||2||8||7||+1||'''10'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||9||2||2||5||8||11||-3||'''8'''
|-
|7||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||8||1||5||2||10||15||-5||'''8'''
|-
|8||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||7||1||4||2||3||5||-2||'''7'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||9||2||1||6||10||16||-6||'''7'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||9||1||4||4||8||16||-8||'''7'''
|-
|}
* Mörk
** Keflavík
***'''11:''' Eysteinn Hauksson (víti)
** KR
***'''33:''' Guðmundur Benediktsson (víti)
***'''62:''' Bjarki Gunnlaugsson
***'''71:''' Bjarki Gunnlaugsson
''' Valur 2 - 1 Grindavík''':
* Mörk
** Valur
***'''6:''' Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
***'''57:''' Ólafur Ingason
** Grindavík
***'''25:''' Óli Stefán Flóventsson
''' Leiftur 2 - 2 Breiðablik''':
* Mörk
** Leiftur
***'''79:''' Uni Arge
***'''81:''' Uni Arge
** Breiðablik
***'''45:''' Salih Heimir Porca
***'''78:''' Hreiðar Bjarnason
''' ÍA 1 - 1 ÍBV
* Mörk
** ÍBV
***'''15:''' Steingrímur Jóhannesson (víti)
** ÍA
***'''21:''' Kenneth Matijani
===10. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''10. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[21. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || 2-1 || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[22. júlí]] || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || style="text-align:center;" | 0-2 || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[22. júlí]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 3-2 ||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[22. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || style="text-align:center;" | 1-3 || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[25. júlí]]|| [[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur]] || style="text-align:center;" | 0-3 || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
|}
</center>
''' Valur 2 - 1 Breiðablik
* Mörk
** Valur
***'''10:''' Ólafur Ingason
***'''38:''' Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
** Breiðablik
***'''62:''' Salih Heimir Porca (víti)
''' ÍA 0 - 2 KR
Skagamenn höfðu í áraraðir verið erfiðir heim að sækja og unnu KR-ingar síðast á skaganum árið 1994. Þó svo að gengi liðsins undanfarið hafði ekki verið sannfærandi voru þeir með sterkan mannskap og úrval leikmanna af hæsta gæðaflokki. Skagamenn komu afar ákveðnir til leiks, þeir voru afar sterkir fysta stundarfjórðunginn en það breyttist þegar að Stefán Þórðarson, sóknarmaður ÍA sló til [[Kristján Finnbogason|Kristjáns Finnbogasonar]] og fékk að líta rautt spjald fyrir vikið. Eftir það nýttu KR-ingar sér liðsmuninn og voru beittari í sóknarleik sínum. Í seinni hálfleik tóku KR-ingar völdin á vellinum og skoruðu fljótlega í síðari hálfleik. Á 65. mínútu fékk David Winnie rauða spjaldið, en leikmenn ÍA nýttu sér það ekki. Þvert á móti skoruðu KR-ingar og þar við sat.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 10. umferð (25. júlí)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||10||7||2||1||23||8||+15||'''23'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||10||6||3||1||17||6||+11||'''21'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||10||3||5||2||13||11||+2||'''14'''
|-
|4||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||10||3||4||3||8||13||-5||'''13'''
|-
|5||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||10||3||2||5||11||12||-1||'''11'''
|-
|6||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||9||2||5||2||12||16||-4||'''11'''
|-
|7||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||9||2||4||3||9||9||+0||'''10'''
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||10||3||1||6||13||18||-5||'''10'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||8||1||4||3||3||7||-4||'''7'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||10||1||4||5||10||19||-9||'''7'''
|-
|}
* Mörk
** KR
***'''55:''' Guðmundur Benediktsson
***'''76:''' Bjarki Gunnlaugsson
''' Keflavík 3 - 2 Víkingur
* Mörk
** Keflavík
***'''28:''' Þórarinn Kristjánsson
***'''35:''' Ragnar Steinarsson
***'''65:''' Eysteinn Hauksson
** Víkingur
***'''56:''' Sváfnir Gíslason
***'''64:''' Þrándur Sigurðsson
''' Fram 1 - 3 Grindavík
* Mörk
** Grindavík
***'''72:''' Grétar Hjartarson
***'''80:''' Sinisa Kekic
***'''85:''' Scott Ramsey
** Fram
***'''67:''' Sigurvin Ólafsson
''' Leiftur 0 - 3 ÍBV
* Mörk
** ÍBV
***'''36:''' Jóhann Möller
***'''47:''' Ingi Sigurðsson
***'''65:''' Ívar Bjarklind
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999]]
dbya2failu0sf47ys716xzvy0asz9zs
1765613
1765612
2022-08-21T20:54:27Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
== Leikskýrslur ==
===6. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''6. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[19. júní]] || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] || style="text-align:center;" | 2-1 ||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[20. júní]] || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]] || style="text-align:center;" | 1-1 || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[20. júní]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] ||2-0 || [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[20. júní]] || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || style="text-align:center;" | 2-0 || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[26. júlí]]<ref>Leikur Vals og Akranes var færður til 26. júlí vegna þátttöku Skagamanna í Inter-Toto bikarkeppninni</ref> || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || style="text-align:center;" | 1-2 || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
|-
|}
</center>
''' ÍBV 2 - 1 KR''':
Erfiður leikur beið báðum liðum. Byrjun ÍBV á Íslandsmótinu hafði ekki verið sannfærandi. Með sigri gátu Eyjamenn komiðsér í toppsæti deildarinnar en með sigri KR-inga gátu þeir stungið af á toppnum. KR-ingar byrjuðu strax af krafti og skoruðu á 6. mínútu. KR-ingar héldu sókn sinni áfram en gegn gangi leiksins skoruðu Eyjamenn úr hornspyrnu, rúmum 10 mínútum eftir mark KR. Eyjamenn hresstust mjög í kjölfarið á þessu marki og áttu 3 hættuleg færi. Í seinni hálfleik færðist meiri ró yfir leikinn og einkenndist hann mest megnis af baráttu. En það var á 84. mínútu sem að Eyjamenn fengu hornspyrnu. Baldur Bragason tók hornspyrnuna og var Ívar Ingimarsson mættur í markteiginn og skallaði knöttinn í netið. KR-ingar voru djarfir en það dugði ekki til, einbeitingarleysi varð þeim að falli.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 6. umferð (20. júní)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||6||3||2||1||10||4||+6||'''11'''
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||5||3||1||1||10||4||+6||'''10'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||6||2||4||0||7||3||+4||'''10'''
|-
|4||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||6||2||3||1||5||3||+2||'''9'''
|-
|5||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||6||2||2||2||7||7||+0||'''8'''
|-
|6||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||6||1||4||1||6||8||-2||'''7'''
|-
|7||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||5||2||1||2||4||7||-3||'''7'''
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||6||1||1||4||7||11||-4||'''4'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||5||0||3||2||1||4||-3||'''3'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||5||0||3||2||6||12||-6||'''3'''
|-
|}
* Mörk
** ÍBV
***'''16:''' Hlynur Stefánsson
***'''84:''' Ívar Ingimarsson
** KR
***'''6:''' Sigþór Júlíusson
''' Breiðablik 1 - 1 Víkingur''':
* Mörk
** Víkingur
***'''74:''' Sumarliði Árnason
** Breiðablik
***'''89:''' Hákon Sverrisson
''' Fram 2 - 0 Leiftur''':
* Mörk
** Fram
***'''23:''' Höskuldur Þóhallsson
***'''89:''' Hilmar Björnsson
''' Grindavík 2 - 0 Keflavík''':
* Mörk
** Grindavík
***'''64:''' Allister McMillan
***'''69:''' Sinisa Kekic
''' Valur 1 - 2 ÍA''':
* Mörk
** Valur
***'''75:''' Matthías Guðmundsson
** ÍA
***'''38:''' Alexander Högnason
***'''56:''' Kenneth Matjiane
===7. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''7. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[23. júní]] || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || style="text-align:center;" | 1-0 ||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[24. júní]] || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] || style="text-align:center;" | 3-1 || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
|-
| style="text-align:center;" | [[24. júní]] || [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] || 0-0 || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[24. júní]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 2-1 || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[25. júní]] || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] || style="text-align:center;" | 1-2 || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
|}
</center>
''' ÍA 1 - 0 Grindavík''':
* Mörk
** ÍA
***'''24:''' Ragnar Hauksson
''' KR 3 - 1 Fram''':
Gamlir erki óvinir KR-inga komu í heimsókn á KR-völlinn í 7. umferð og ljóst var að leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði lið. Fram var eina liðið í deildinni sem að var taplaust upp að 7. umferð. Til liðs við KR hafði nýlega gengið Framarinn Hilmar Björnsson sem átti eftir að verða góður liðsstyrkur. Strax í upphafði lögðust Framarar afur og leyfðu KR-ingum að stjórna leiknum. KR-ingar sköpuðu sér mikið af marktækifærum og hentaði þessi leikaðferð liðinu vel. Það var á 12. mínútu sem að Einar Þór Daníelsson skoraði fyrsta mark KR og Guðmundur Benediktsson bætti við marki 25 mínútum síðar. KR-ingar höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik og sköpuðu sér mörg marktækifæri. Mikið var um gróf brot í fyrri hálfleik. Fljótlega eftir að seinni hálfleikur hófst skoruðu Framarar, en þeir komust þó ekki lengra, sóknarleikur þeirra var of tilviljunarkenndur. Bjarki Gunnlaugsson gerði síðan endanlega út um leikinn rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Einar Þór Daníelsson fékk rautt spjald undir lok leiksins og tók út leikbann í næsta leik KR, gegn Leiftri, leik sem hafði verið frestað frá 2. umferð.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 7. umferð (25. júní)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||7||4||2||1||12||5||+7||'''14'''
|-
|2||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||6||4||1||1||13||5||+8||'''13'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||7||2||4||1||8||6||+2||'''10'''
|-
|4||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||7||2||3||1||5||3||+2||'''9'''
|-
|5||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||7||2||2||3||7||8||-1||'''8'''
|-
|6||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||6||2||2||2||4||7||-3||'''8'''
|-
|7||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||7||2||1||4||9||12||-3||'''7'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||7||1||4||2||7||10||-3||'''7'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||6||1||3||2||2||4||-2||'''6'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||6||0||4||2||6||12||-6||'''4'''
|-
|}
* Mörk
** KR
***'''12:''' Einar Þór Daníelsson
***'''37:''' Guðmundur Benediktsson
***'''72:''' Bjarki Gunnlaugsson
** Fram
***'''54:''' Ragnar Hauksson
'''Leiftur 0 - 0 Valur''':
* Mörk
** ''Engin''
''' Keflavík 2 - 1 Breiðablik''':
* Mörk
** Keflavík
***'''55:''' Kristján Brooks
***'''59:''' Kristján Brooks
** Breiðablik
***'''70:''' Salih Heimir Porca (víti)
''' Víkingur 1 - 2 ÍBV''':
* Mörk
** Víkingur
***'''13:''' Þrándur Sigurðsson
**ÍBV
***'''18:''' Guðni Rúnar Helgason
***'''62:''' Guðni Rúnar Helgason
===8. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''8. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[4. júlí]] || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] || 4-1 || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[4. júlí]] || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || style="text-align:center;" | 0-1 ||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[4. júlí]] || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] || style="text-align:center;" | 1-0 || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[5. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || style="text-align:center;" | 2-2 || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[18. ágúst]] <ref>Leik Breiðabliks og ÍA var frestað til 18. ágúst vegna þáttöku Skagamanna í Inter-Toto bikarkeppninni</ref> || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]] || style="text-align:center;" | 1-3 || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]
|-
|}
</center>
''' KR 4 - 1 Víkingur''':
Nýliðar deildarinnar komu í heimsókn til KR-inga og hafði þeim verið spáð falli þetta ár. KR-ingar voru á toppi deildarinnar og í vænlegri stöðu, eftir gott gengi undanfarið. KR-ingar voru allsráðandi í leiknum, stannslaus skothríð KR-inga á mark Víkinga í 90 mínútur var erfið fyrir Víkinga að eiga við, og á 22. mínútu skoruðu KR-ingar fyrsta mark leiksins. Eftir því sem leið á leikinn sóttu KR-ingar meira og meira og skoruðu þeir sitt annað og þriðja mark í síðari hálfleik. Víkingum tókst að minnka muninn úr hornspyrnu á 83. mínútu en KR-ingar kláruðu leikinn á 90. mínútu, þegar að Einar Örn skoraði fjórða mark þeirra.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 8. umferð (5. júlí)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||8||5||2||1||18||7||+11||'''17'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||8||5||2||1||13||5||+8||'''17'''
|-
|3||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||8||3||3||2||6||8||-2||'''12'''
|-
|4||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||8||2||5||1||10||8||+2||'''11'''
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||7||2||3||2||6||5||+1||'''9'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||8||2||2||4||7||9||-2||'''8'''
|-
|7||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||8||2||1||5||9||13||-4||'''7'''
|-
|8||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||8||1||4||3||8||14||-6||'''7'''
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||6||1||3||2||2||4||-2||'''6'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||7||0||5||2||8||14||-6||'''5'''
|-
|}
* Mörk
** Víkingur
***'''83:''' Þrándur Sigurðsson
** KR
***'''22:''' Björn Jakobsson
***'''53:''' Bjarki Gunnlaugsson
***'''75:''' Einar Örn Birgisson
***'''90:''' Einar Örn Birgisson
''' Grindavík 0 - 1 Leiftur''':
* Mörk
** Leiftur
***'''88:''' Alexandre da Silva
''' ÍBV 1 - 0 Keflavík''':
* Mörk
** ÍBV
***'''64:''' Ívar Ingimarsson
''' Fram 2 - 2 Valur''':
* Mörk
** Valur
***'''72:''' Arnór Guðjohnsen
***'''83:''' Kristinn Lárusson
**Fram
***'''53:''' Ágúst Gylfason (víti)
***'''62:''' Marcel Oerlemans
''' Breiðablik 1 - 3 ÍA''':
* Mörk
** Breiðablik
***'''77:''' Sigurður Grétarsson
** ÍA
***'''8:''' Stefán Þórðarson
***'''20:''' Kenneth Matjiane
***'''24:''' Stefán Þórðarson
===9. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''9. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[14. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] || 0-2 || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
|-
| style="text-align:center;" | [[15. júlí]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 1-3 || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[15. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || style="text-align:center;" | 2-1 ||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[15. júlí]] || [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] || style="text-align:center;" | 2-2 || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[16. júlí]]|| [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || style="text-align:center;" | 1-1 || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
|}
</center>
''' Víkingur 0 - 2 Fram''':
* Mörk
** Víkingur
***'''57:''' Hilmar Björnsson
***'''78:''' Ágúst Gylfason (víti)
''' Keflavík 1 - 3 KR''':
Keflvíkingar höfðu reynst KR-ingum erfiðir viðureignar undanfarin ár. Keflvíkingar voru ósigraðir á heimavelli upp að þessu. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og á 11. mínútu var dæmd vítaspyrna á KR og var það Eysteinn Hauksson sem skoraði úr vítinu. KR áttu í miklu basli með að brjóta upp vörn Keflavíkur en það tókst á 33 mínútu þegar Guðmundur Benediktsson fékk og skoraði úr vítaspyrnu. Seinni hálfleikinn áttu KR-ingar frá upphafi til enda, þeir þreyttu Keflvíkinga mjög og sýndu mikla þolinmæði, skoruðu 2 mörk á stuttum tíma og komust tveimur mörkum yfir. Keflvíkingar fengu vítaspyrnu á loka mínútum leiksins, en [[Kristján Finnbogason]] gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Eysteins Haukssonar.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 9. umferð (16. júlí)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||9||6||2||1||21||8||+13||'''20'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||9||5||3||1||14||6||+8||'''18'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||9||3||5||1||12||8||+4||'''14'''
|-
|4||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||9||3||4||2||8||10||-2||'''13'''
|-
|5||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||8||2||4||2||8||7||+1||'''10'''
|-
|6||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||9||2||2||5||8||11||-3||'''8'''
|-
|7||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||8||1||5||2||10||15||-5||'''8'''
|-
|8||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||7||1||4||2||3||5||-2||'''7'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|-
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||9||2||1||6||10||16||-6||'''7'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||9||1||4||4||8||16||-8||'''7'''
|-
|}
* Mörk
** Keflavík
***'''11:''' Eysteinn Hauksson (víti)
** KR
***'''33:''' Guðmundur Benediktsson (víti)
***'''62:''' Bjarki Gunnlaugsson
***'''71:''' Bjarki Gunnlaugsson
''' Valur 2 - 1 Grindavík''':
* Mörk
** Valur
***'''6:''' Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
***'''57:''' Ólafur Ingason
** Grindavík
***'''25:''' Óli Stefán Flóventsson
''' Leiftur 2 - 2 Breiðablik''':
* Mörk
** Leiftur
***'''79:''' Uni Arge
***'''81:''' Uni Arge
** Breiðablik
***'''45:''' Salih Heimir Porca
***'''78:''' Hreiðar Bjarnason
''' ÍA 1 - 1 ÍBV
* Mörk
** ÍBV
***'''15:''' Steingrímur Jóhannesson (víti)
** ÍA
***'''21:''' Kenneth Matijani
===10. umferð===
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|+ '''10. umferð'''
!width=70| Dagsetning
!width=80| Heimalið
!width=30| #Ú
!width=80| Gestir
|-
| style="text-align:center;" | [[21. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] || 2-1 || [[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]
|-
| style="text-align:center;" | [[22. júlí]] || [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || style="text-align:center;" | 0-2 || [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
|-
| style="text-align:center;" | [[22. júlí]] || [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] || style="text-align:center;" | 3-2 ||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
|-
| style="text-align:center;" | [[22. júlí]] || [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || style="text-align:center;" | 1-3 || [[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]]
|-
| style="text-align:center;" | [[25. júlí]]|| [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] || style="text-align:center;" | 0-3 || [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
|-
|}
</center>
''' Valur 2 - 1 Breiðablik
* Mörk
** Valur
***'''10:''' Ólafur Ingason
***'''38:''' Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
** Breiðablik
***'''62:''' Salih Heimir Porca (víti)
''' ÍA 0 - 2 KR
Skagamenn höfðu í áraraðir verið erfiðir heim að sækja og unnu KR-ingar síðast á skaganum árið 1994. Þó svo að gengi liðsins undanfarið hafði ekki verið sannfærandi voru þeir með sterkan mannskap og úrval leikmanna af hæsta gæðaflokki. Skagamenn komu afar ákveðnir til leiks, þeir voru afar sterkir fysta stundarfjórðunginn en það breyttist þegar að Stefán Þórðarson, sóknarmaður ÍA sló til [[Kristján Finnbogason|Kristjáns Finnbogasonar]] og fékk að líta rautt spjald fyrir vikið. Eftir það nýttu KR-ingar sér liðsmuninn og voru beittari í sóknarleik sínum. Í seinni hálfleik tóku KR-ingar völdin á vellinum og skoruðu fljótlega í síðari hálfleik. Á 65. mínútu fékk David Winnie rauða spjaldið, en leikmenn ÍA nýttu sér það ekki. Þvert á móti skoruðu KR-ingar og þar við sat.
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;float:right"
|+ '''Staðan eftir 10. umferð (25. júlí)'''
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-style="background:#D0F0C0;"
|1||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||10||7||2||1||23||8||+15||'''23'''
|-
|2||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||10||6||3||1||17||6||+11||'''21'''
|-
|3||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||10||3||5||2||13||11||+2||'''14'''
|-
|4||[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Leiftur]]||10||3||4||3||8||13||-5||'''13'''
|-
|5||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnudeild_UMFG|Grindavík]]||10||3||2||5||11||12||-1||'''11'''
|-
|6||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]||9||2||5||2||12||16||-4||'''11'''
|-
|7||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik_UBK|Breiðablik]]||9||2||4||3||9||9||+0||'''10'''
|-
|8||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik_ÍF|Keflavík]]||10||3||1||6||13||18||-5||'''10'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|9||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]||8||1||4||3||3||7||-4||'''7'''
|-style="background:#FFCCCC;"
|10||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]||10||1||4||5||10||19||-9||'''7'''
|-
|}
* Mörk
** KR
***'''55:''' Guðmundur Benediktsson
***'''76:''' Bjarki Gunnlaugsson
''' Keflavík 3 - 2 Víkingur
* Mörk
** Keflavík
***'''28:''' Þórarinn Kristjánsson
***'''35:''' Ragnar Steinarsson
***'''65:''' Eysteinn Hauksson
** Víkingur
***'''56:''' Sváfnir Gíslason
***'''64:''' Þrándur Sigurðsson
''' Fram 1 - 3 Grindavík
* Mörk
** Grindavík
***'''72:''' Grétar Hjartarson
***'''80:''' Sinisa Kekic
***'''85:''' Scott Ramsey
** Fram
***'''67:''' Sigurvin Ólafsson
''' Leiftur 0 - 3 ÍBV
* Mörk
** ÍBV
***'''36:''' Jóhann Möller
***'''47:''' Ingi Sigurðsson
***'''65:''' Ívar Bjarklind
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999]]
3e6rb9ho7bjy7qrmpub6hnfh0aippy1
Handknattleiksárið 1974-75
0
100112
1765571
1511929
2022-08-21T13:27:00Z
89.160.233.104
/* 3. deild */ bæti við mynd
wikitext
text/x-wiki
'''Handknattleiksárið 1974-75''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1974]] og lauk vorið [[1975]]. [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingar]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsstúlkur]] í kvennaflokki. [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|Karlalandsliðið]] tók á Norðurlandamóti í handknattleik en árangurinn olli vonbrigðum.
== Karlaflokkur ==
=== 1. deild ===
Víkingar urðu [[N1 deild karla|Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla]]. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 23
|-
| [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 18
|-
| [[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 16
|-
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
| 16
|-
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]]
| 13
|-
| [[Mynd:Ármann.png|20px]] [[Glímufélagið Ármann|Ármann]]
| 13
|-
| [[Mynd:Grótta.png|20px]] [[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]]
| 8
|-style="background:#F34723;"
| [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
| 5
|-
|}
ÍR féll niður um deild. Markakóngur var Hörður Sigmarsson, Haukum, með 125 mörk sem var markamet.
=== 2. deild ===
Þróttarar sigruðu í 2. deild og færðust upp í þá fyrstu, þjálfari þeirra var Bjarni Jónsson. Stjarnan féll niður í 3. deild. Keppt var í 8 liða deild með tvöfaldri umferð.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| {{Lið Þróttur R.}}
| 25
|-
| {{Lið KA}}
| 23
|-
| {{Lið KR}}
| 20
|-
| {{Lið Þór Ak.}}
| 14
|-
| {{Lið Fylkir}}
| 13
|-
| {{Lið Breiðablik}}
| 8
|- !
| [[Mynd:Keflavik_ÍF.gif|20px]] [[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]]
| 6
|-style="background:#F34723;"
| {{Lið Stjarnan}}
| 3
|-
|}
=== 3. deild ===
[[Íþróttafélagið Leiknir|Leiknir]] sigraði í 3. deild og tók sæti Stjörnunnar í 2. deild. Þjálfari Leiknis var [[Hermann Gunnarsson]].
''Suðurriðill''
Leiknismenn sigruðu í Suðurriðlinum. Fjögur lið tóku þátt og léku tvöfalda umferð.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:gold;"
| {{Lið Leiknir R.}}
| 12
|-
| {{Lið Afturelding}}
| 8
|-
| {{Lið ÍA}}
| 4
|-
| {{Lið Víðir}}
| 0
|-
|}
''Norðurriðill''
[[Leiftur Ólafsfirði|Leiftur Ólafsfirði]] sigraði í Norðurriðlinum. Tvö lið tóku þátt.
* Leiftur - [[UMFS Dalvík|Dalvík]] 28:23
* Dalvík - Leiftur (Dalvík gaf)
''Austurriðill''
[[Íþróttafélagið Huginn|Huginn Seyðisfirði]] sigraði í Austurriðlinum. Leikin var tvöföld umferð.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:gold;"
| {{Lið Huginn}}
| 6
|-
| {{Lið Þróttur N.}}
| 4
|-
| [[Mynd:Austri.png|20px]] [[Austri Eskifirði]]
| 2
|-
|}
* [[Leiknir Fáskrúðsfirði]] hætti keppni.
''Úrslitakeppni''
* Leiknir – Huginn 44:16
* Leiftur – Huginn 25:17
* Leiknir – Leiftur 36:18
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH-ingar]] sigruðu í [[bikarkeppni HSÍ (karlar)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn Fram. 3. deildarlið Leiknis komst alla leið í undanúrslitin.
''1. umferð''
* FH – [[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]] 29:19
* [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]– Leiknir 17:20
* [[Fimleikafélagið Ármann|Ármann]] – Haukar 15:17
* Valur – [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] 29:24
* UBK – [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] 17:16
* [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]– ÍR 13:21
* KA - [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]]
* Fram sat hjá
''8-liða úrslit''
* FH – [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] 25:23
* Fram – [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] 18:17
* Leiknir - [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] 16:14
* Haukar – [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] 23:16
''Undanúrslit''
* FH – [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] 23:20
* Fram – [[Íþróttafélagið Leiknir|Leiknir]] 29:21
''Úrslitaleikur''
* FH – [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] 19:18
=== Evrópukeppni ===
FH-ingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í 8-liða úrslit, þar sem þeir töpuðu fyrir ASK Vorwärts Frankfurt, sem varð að lokum Evrópumeistari.
''1. umferð''
* FH - SAAB Linköping [[Svíþjóð]] 16:11 og 12:11
''16-liða úrslit''
* FH - TSV St. Otmar St. Gallen [[Sviss]] 19:14 og 23:23
''8-liða úrslit''
* FH - ASK Vorwärts Frankfurt [[Austur-Þýskaland|Austur-Þýskalandi]] 17:21 og 18:30
== Kvennaflokkur ==
=== 1. deild ===
Valsarar urðu [[Íslandsmót kvenna í handknattleik|Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna]]. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Úrslitaleikur mótsins var jafntefli Vals og Fram, 11:11.
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 27
|-
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
| 25
|-
| [[Mynd:Ármann.png|20px]] [[Glímufélagið Ármann|Ármann]]
| 15
|-
| [[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 12
|-
| [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 10
|-
| [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 9
|-
| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 7
|-style="background:#F34723;"
| [[Mynd:Þór.png|20px]] [[Þór Akureyri|Þór Ak.]]
| 6
|-
|}
Þór Akureyri féll niður um deild.
=== 2. deild ===
[[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]] sigraði í 2. deild og tók sæti Þórs Akureyri.
''A-riðill''
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:gold;"
| [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]]
| 12
|-
| {{Lið Grindavík}}
| 6
|-
| {{Lið KA}}
| 4
|-
| {{Lið Stjarnan}}
| 2
|-
|}
''B-riðill''
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:gold;"
| {{Lið Njarðvík}}
| 14
|-
| {{Lið Haukar}}
| 11
|-
| {{Lið Þróttur R.}}
| 6
|-
| {{Lið ÍR}}
| 4
|-
| {{Lið Grótta}}
| 3
|-
|}
''Úrslitaleikur''
* ÍBK - Njarðvík 10:5
=== Evrópukeppni ===
Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.
== Landslið ==
Stærsta verkefni [[íslenska karlalandsliðið í handknattleik|karlalandsliðsins]] á keppnistímabilinu var þátttaka á Norðurlandamóti í handknattleik. Íslendingar lentu í riðli með [[Danmörk|Dönum]], [[Svíþjóð|Svíum]] og [[Færeyjar|Færeyingum]] og höfnuðu í fjórða sæti á mótinu.
''Norðurlandamót''
* Ísland – Svíþjóð 16:18
* Ísland – Færeyjar 27:17
* Ísland – Danmörk 17:15
[[Flokkur:Handknattleikur á Íslandi]]
i5f16by8rucuia46ww93uc16om28aah
2. deild karla í knattspyrnu 1985
0
102782
1765589
1391803
2022-08-21T15:42:24Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Leikar í '''2. deild karla í knattspyrnu''' hófust í 31. sinn árið '''1985'''.
==Lokastaðan==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=230|Athugasemdir
|-
|- ! style="background:#D0F0C0;"
|1|| [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] ||18 ||11 ||6 ||1 ||45 ||13 ||32 ||39
| align="center" rowspan="2"| Upp um deild
|- ! style="background:#D0F0C0;"
|2|| [[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]] ||18 ||11 ||4 ||3 ||31 ||15 ||16 ||37
|-
|3|| [[Mynd:Knattspyrnufélag_Akureyrar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] ||18 ||11 ||3 ||4 ||36 ||17 ||19 ||36
|-
|4|| [[Mynd:KSlogo.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Siglufjarðar|KS]] ||18 ||7 ||4 ||7 ||25 ||25 ||0 ||25
|-
|5|| [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]] ||18 ||7 ||4 ||7 ||27 ||39 ||-12 ||25
|-
|6|| [[Mynd:Völsungur.gif|21px]]||[[Völsungur Húsavík|Völsungur]] ||18 ||7 ||3 ||8 ||28 ||25 ||3 ||24
|-
|7|| [[Mynd:Njarðvík.jpg|20px]]||[[UMFN Njarðvík|Njarðvík]] ||18 ||5 ||4 ||9 ||14 ||29 ||-15 ||19
|-
|8|| [[Mynd:BÍBol.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]] ||18 ||3 ||8 ||7 ||16 ||27 ||-11 ||17
|-style="background:#FFCCCC;"
|9|| [[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]] ||18 ||4 ||3 ||11 ||19 ||25 ||-6 ||15 || align="center" rowspan="2"| Fall
|-style="background:#FFCCCC;"
|10|| [[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] ||18 ||3 ||3 ||12 ||18 ||44 ||-26 ||12
|-
|}
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í úrvalsdeild karla ====
* [[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
* [[Mynd:Víðir.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]]
==== Upp í B-deild ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
==== Niður í B-deild ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
==== Niður í C-deild ====
* [[Mynd:UMF Tindastóll.png|20px]] [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastóll]]
* [[Mynd:Einherji.png|20px]] [[Ungmennafélagið Einherji|Einherji]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í úrvalsdeild karla ====
* [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
==== Upp í B-deild ====
* [[Mynd:Einherji.png|20px]] [[Ungmennafélagið Einherji|Einherji]]
* [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]]
==== Niður í B-deild ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
* [[Mynd:Þróttur R..png|20px]] [[Þróttur]]
==== Niður í C-deild ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
==Fróðleikur==
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegarar 2. deildar 1985
|-
|-
|[[Mynd:Ibv-logo.png|100px]]<br/>'''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]'''<br/>'''Upp í [[1. deild karla í knattspyrnu 1986|1. deild]]'''
|}
{{röð
| listi = [[1. deild karla|B-deild]]
| fyrir = [[2. deild karla í knattspyrnu 1984|2. deild 1984]]
| eftir = [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|2. deild 1986]]
}}
{{Lið í 1. deild karla í knattspyrnu}}
[[Flokkur:Knattspyrna á Íslandi]]
0h8vvu35m6n9citmudqsaqismthcz7p
2. deild karla í knattspyrnu 1987
0
102784
1765590
1391812
2022-08-21T15:43:35Z
89.160.233.104
laga tengla
wikitext
text/x-wiki
Leikar í '''2. deild karla í knattspyrnu''' hófust í 33. sinn árið '''1987'''.
==Lokastaðan==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=25|
!width=80|Félag
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
!width=230|Athugasemdir
|-
|- ! style="background:#D0F0C0;"
|1|| [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] ||18 ||11 ||2 ||5 ||35 ||26 ||9 ||35
| align="center" rowspan="2"| Upp um deild
|- ! style="background:#D0F0C0;"
|2|| [[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] ||18 ||9 ||5 ||4 ||32 ||22 ||10 ||32
|-
|3|| [[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]] ||18 ||9 ||2 ||7 ||34 ||23 ||11 ||29
|-
|4|| [[Mynd:UMFS.png|20px]]||[[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]] ||18 ||8 ||5 ||5 ||35 ||28 ||7 ||29
|-
|5|| [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur R.]] ||18 ||9 ||1 ||8 ||35 ||31 ||4 ||28
|-
|6|| [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] ||18 ||7 ||5 ||6 ||35 ||30 ||5 ||26
|-
|7|| [[Mynd:KSlogo.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Siglufjarðar|KS]] ||18 ||7 ||4 ||7 ||33 ||32 ||1 ||25
|-
|8|| [[Mynd:ÍR.png|20px]]||[[ÍR]] ||18 ||7 ||4 ||7 ||33 ||34 ||-1 ||25
|-style="background:#FFCCCC;"
|9|| [[Mynd:Einherji.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Einherji|Einherji]] ||18 ||5 ||4 ||9 ||21 ||35 ||-14 ||19 || align="center" rowspan="2"| Fall
|-style="background:#FFCCCC;"
|10|| [[Mynd:BÍBol.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]] ||18 ||2 ||0 ||16 ||22 ||54 ||-32 ||6
|-
|}
== Félagabreytingar ==
=== Félagabreytingar í upphafi tímabils ===
==== Upp í úrvalsdeild karla ====
* [[Mynd:Völsungur.gif|21px]] [[Völsungur Húsavík|Völsungur]]
* [[Mynd:Knattspyrnufélag_Akureyrar.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]
==== Upp í B-deild ====
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
* [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[ÍR]]
==== Niður í B-deild ====
* [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
* [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]
==== Niður í C-deild ====
* [[Mynd:Njarðvík.jpg|20px]] [[UMFN Njarðvík|Njarðvík]]
* [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]]
=== Félagabreytingar í lok tímabils ===
==== Upp í úrvalsdeild karla ====
* [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
* [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]
==== Upp í B-deild ====
* [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Mynd:UMF Tindastóll.png|20px]] [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastóll]]
==== Niður í B-deild ====
* [[Mynd:Víðir.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]]
* [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
==== Niður í C-deild ====
* [[Mynd:Einherji.png|20px]] [[Ungmennafélagið Einherji|Einherji]]
* [[Mynd:BÍBol.png|20px]] [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]]
==Fróðleikur==
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
|-
!Sigurvegarar 2. deildar 1987
|-
|-
|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|100px]]<br/>'''[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]'''<br/>'''Upp í [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|1. deild]]'''
|}
{{röð
| listi = [[1. deild karla|B-deild]]
| fyrir = [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|2. deild 1986]]
| eftir = [[2. deild karla í knattspyrnu 1988|2. deild 1988]]
}}
{{Lið í 1. deild karla í knattspyrnu}}
[[Flokkur:Knattspyrna á Íslandi]]
sz2zhvvsehokqqxginasy3dk352ook6
Flokkur:Rússneskir tónlistarmenn
14
102999
1765634
1139882
2022-08-22T02:11:33Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Rússnesk tónlist|tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn eftir þjóðerni]]
[[Flokkur:Rússar|Tónlistarmenn]]
f82qhukx5baam0tafdg66e2oov3qm4h
Lukku-Láki
0
106902
1765660
1765379
2022-08-22T10:49:52Z
82.221.53.156
/* Titlar */
wikitext
text/x-wiki
[[File:Charleroi - Parc (station de métro) - Lucky Luke - l'homme qui tire plus vite que son ombre - céramique - 01.jpg|thumb|right|Veggmynd af Lukku-Láka í neðanjarðarlestastöðinni Parc í Charleroi í Belgíu.]]
'''Lukku-Láki''' (franska: Lucky Luke) er heiti á vinsælum belgískum teiknimyndasögum sem segja frá ævintýrum Lukku-Láka, kúreka sem er fljótari en skugginn að skjóta, í Villta Vestrinu. Persónan er sköpunarverk belgíska teiknarans [[Morris]] (Maurice de Bevere) og birtist fyrsta ævintýrið í [[Teiknimyndablaðið Svalur|teiknimyndablaðinu Sval]] (franska: Spirou) þann 7. desember 1946. Frá og með árinu 1955 voru handrit að sögunum um Lukku-Láka samin af franska myndasöguhöfundinum [[René Goscinny]] og í samstarfi þeirra Morris og Goscinny náðu bækurnar miklum vinsældum. Eru þær nú meðal mest seldu teiknimyndasagna Evrópu og hafa verið þýddar á hartnær 30 tungumál, þar á meðal [[enska|ensku]], [[arabíska|arabísku]], [[þýska|þýsku]], [[danska|dönsku]], [[gríska|grísku]], [[hebreska|hebresku]], [[tyrkneska|tyrknensku]] og [[ítalska|ítölsku]]. Á árunum 1977 til 1983 komu fjölmargar Lukku-Láka bækur út á íslensku á vegum [[Fjölvi|Fjölvaútgáfunnar]]. Íslensk útgáfa Lukku-Láka hófst á ný árið 2016 á vegum [[Froskur útgáfa|Frosks útgáfu]] og hafa nú komið út fimm bækur.
Ekki er að finna neinar vísbendingar í sköpunarsögu Lukku-Láka, sem til dæmis má lesa um í [[Allt um Lukku Láka|Allt um Lukku-Láka]], um að hann hafi verið til eða eigi sér ákveðna fyrirmynd. Hins vegar eiga fjölmargar aðrar persónur í bókunum um Lukku-Láka sér beinar fyrirmyndir, annað hvort teknar beint úr sögu villta vestursins eða þekktar ímyndir úr samtímasögu vesturlanda þegar bækurnar voru gerðar.
== Útgáfusaga ==
[[Mynd:Morris_y_Goscinny_1_-_Amsterdam_-_27051971.jpg|thumb|right|Félagarnir Morris og Goscinny á góðri stundu árið 1971]] Morris teiknaði Lukku-Láka frá árinu [[1946]] og þar til hann lést árið [[2001]]. Fyrsta ævintýrið um hann, ''Arizona 1880'', kom út 7. desember árið [[1946]] og birtist í ''[[Teiknimyndablaðið Svalur|teiknimyndablaðinu Sval]]'' sem varð vettvangur sagnanna næstu tvo áratugi. Morris samdi fyrstu ævintýrin um Lukku-Láka einn síns liðs og var yfirleitt um að ræða styttri sögur sem síðan komu út í bókarformi nokkrar í senn. Tók útlit Lukku-Láka talsverðum breytingum á þessum sokkabandsárum seríunnar þótt sum einkenni persónunnar, t.d. hárlokkurinn langi og kúrekafötin í belgísku fánalitunum, hafi verið til staðar frá öndverðu, að ógleymdum Léttfeta sem fylgt hefur Láka frá upphafi. Árið 1948 hélt Morris til Bandaríkjanna og ílengdist þar um nokkurra ára skeið. Í Bandaríkjunum kynntist hann höfundinum [[René Goscinny]] og fékk hann til að semja eina sögu um Lukku-Láka, [[Þverálfujárnbrautin|Þverálfujárnbrautina]], sem birtist í Sval á árunum 1955-1956. Eftir þetta samdi Goscinny Lukku-Láka sögurnar og stóð samstarf þeirra félaga við bókaflokkinn í um 20 ár. Héldu sögurnar áfram að birtast í Sval allt þar til Morris og Goscinny sögðu skilið við belgíska útgáfufélagið [[Dupuis]] árið 1967 og héldu til liðs við franska útgefandann [[Dargaud]] sem gaf út teiknimyndablaðið [[Pilote]]. Dargaud var frjálslyndara útgáfufélag en Dupuis á þessum tíma og Pilote þótti höfða til eldri lesenda myndasagna en Svalur. Er yfirleitt talið að vistaskiptin hafi gert bókaflokknum gott, en fyrsta sagan sem birtist í Pilote var [[Daldónaborg]]. Lukku-Láka sögurnar náðu miklum vinsældum í Evrópu á meðan á samstarfi þeirra Morris og Goscinny stóð og er tímabilið frá 1957-1977 yfirleitt talið vera gullöld seríunnar. Á þessu tímabili komu m.a. ýmsar eftirminnilegar persónur seríunnar til sögunnar, svo sem Daldónarnir, yngri frændur hinna raunverulega Daltonbræðra sem birst höfðu í einni af eldri sögum Morris, og hundurinn Rattati sem fyrst kom fram á sjónarsviðið í bókinni [[Í fótspor Daldóna]] og síðan í fjölmörgum seinni bókum. Eftir sviplegt andlát Goscinny árið 1977 hélt Morris áfram að teikna sögurnar, en fékk aðra til að sjá um handritsgerð. Komu ýmsir höfundar að ritun sagnanna eftir það, m.a. þeir [[Vicq]], [[Bob de Groot]], [[Jean Léturgie]], [[Xavier Fauche]], [[Lo Hartog Van Banda]], [[Guy Vidal]] og [[Patrick Nordmann]]. Aðdáendur bókaflokksins eru yfirleitt á einu máli um að bækurnar, sem komu út eftir lát Goscinny, standi gullaldarsögunum talsvert að baki. Morris lést árið 2001 og tók þá lærisveinn hans, franski teiknarinn [[Achde]], við keflinu. Achde hafði þá teiknað eina sögu um Lukku-Láka, [[Le Cuisinier francais]], sem kom út árið 2003, en er sjaldnast talin með í opinberu ritröðinni. Nafni bókaflokksins var þá breytt lítillega og í kjölfarið kom út bókin [[La Belle Province]] sem teiknuð er af Achde og skrifuð af [[Laurent Gerra]]. Síðan hafa nokkrir fleiri höfundar komið að ritun sagnanna, þ.e. þeir [[Daniel Pennac]], [[Tonino Benacquista]], [[Jacques Pessis]] og [[Jul]], en sá síðastnefndi semur nú handrit að nýjum sögum. Nú hafa komið út samtals 81 bók á frummálinu og hafa bækurnar verið þýddar á hartnær 30 tungumál.
== Sögurnar ==
Lukku-Láki er sérstaklega þekktur fyrir ótrúlega skothæfni sína og einstaka útsjónasemi. Hann ríður um á hesti sínum [[Léttfeti|Léttfeta]], dyggum fáki sem hann kallar „gáfaðasta hest í heimi“ og [[Rattati]], „heimskasti hundur í heimi“ er einnig oft með þeim félögum í för. Lukku-Láki lendir ítrekað í útistöðum við óheppnu glæpamennina, [[Dalton bræður|Dalton bræður]] og jafnvel móður þeirra líka.
Ártöl koma yfirleitt ekki fram í sögunum og Lukku-Láki er ætíð jafn gamall. Sögusviðið er þó yfirleitt raunsætt og persónur sagnanna sóttar í bandaríska sögu. Margar raunverulegar hetjur og skúrkar villta vestursins hafa orðið á vegi Lukku-Láka, til dæmis [[Billy the kid]], [[Jesse James]] og [[Roy Bean]]. Einnig hafa aðrar persónur úr mannkynssögunni komið við sögu, eins og [[Abraham Lincoln]] og [[Sigmund Freud]]. Goscinny sagði eitt sinn að hann og Morris reyndu, hvenær sem mögulegt var, að byggja ævintýri Lukku-Láka á raunverulegum atburðum en sagði jafnframt að þeir myndu ekki láta staðreyndir eyðileggja góða sögu.
== Titlar ==
[[Listi yfir Lukku Láka bækur]]
Lukku-Láka bækurnar eru nú yfir 80 talsins. Listinn sýnir nöfn og útgáfuár bókanna á frönsku og íslenskt heiti, númer og útgáfuár þar sem við á. Stuðst er við íslensk heiti þeirra bóka, sem komið hafa út á íslensku, og íslensk heiti sem öðrum bókum í bókaflokknum voru gefin í bókinni [[Allt um Lukku Láka|Allt um Lukku-Láka]] sem kom út árið 1978. Í öðrum tilvikum er stuðst við heiti bókanna á frummálinu.
Á listanum er nokkrum bókum sleppt sem yfirleitt eru ekki taldar með í númeruðu seríunni. Ein þeirra er [[Þjóðráð Lukku-Láka]] (f. La Ballade des Dalton) sem kom út á frönsku árið 1978 og í íslenskri þýðingu sama ár. Þar er á ferðinni myndskreytt saga sem kom út í tengslum við samnefnda kvikmynd um Lukku-Láka frá árinu 1978. Samnefnd teiknimyndasaga birtist síðar í bókinni [[La Ballade des Dalton et autres histoires|La Ballade des Dalton et autres histories]] sem kom út árið 1986 og telst 55. bókin í bókaflokknum. Þá er bókin [[Á léttum fótum. Spes tilboð]] sem kom út í íslenskri þýðingu árið 1982 ekki hluti af opinberu ritröðinni.
# [[Gullnáman]] (La Mine d'or de Dick Digger, 1949) [Ísl. útg. 1979, bók 22, að hluta]
# [[Hroðreið]] (Rodéo, 1949)
# [[Arísóna (bók)|Arísóna]] (Arizona, 1951) [Ísl. útg. 1979, bók 22, að hluta]
# [[Undir Vesturhimni]] (Sous le ciel de l'Ouest, 1952)
# [[Spilafanturinn]] (Lucky Luke contre Pat Poker, 1953) [Ísl. útg. 1981, bók 28]
# [[Eldri Daldónar]] (Hors la loi, 1954) [Ísl. útg. 1982, bók 30]
# [[Kynjalyfið]] (L'Elixir du Docteur Doxey, 1955)
# [[Lukku-Láki og Langi Láki]] (Lucky Luke et Phil Defer, 1956) [Ísl. útg. 1980, bók 24]
# [[Þverálfujárnbrautin]] (Des rails sur la Prairie, 1957) [Ísl. útg. 1981, bók 27]
# [[Bardaginn við Bláfótunga]] (Alerte aux Pieds Bleus, 1958) [Ísl. útg. 1983, bók 33]
# [[Óaldarflokkur Jússa Júmm]] (Lucky Luke contre Joss Jamon, 1958)
# [[Daldónar, ógn og skelfing Vestursins]] (Les Cousins Dalton, 1958) [Ísl. útg. 1978, bók 6]
# [[Rangláti dómarinn]] (Le Juge, 1959) [Ísl. útg. 1979, bók 18]
# [[Allt í sóma í Oklahóma]] (Ruée sur l'Oklahoma, 1960) [Ísl. útg. 1977, bók 3]
# [[Flótti Daldóna]] (L'évasion des Dalton, 1960)
# [[Fúlspýt á Fúlalæk]] (En remontant le Mississippi, 1961)
# [[Í fótspor Daldóna]] (Sur la piste des Dalton, 1961)
# [[Í skugga borturnsins]] (A l'ombre des Derricks, 1962)
# [[Karlarígur í Kveinabæli]] (Les Rivaux de de Painful Gulch, 1962) [Ísl. útg. 1978, bók 5]
# [[Billi Barnungi]] (Billy the kid, 1962) [Ísl. útg. 1978, bók 12]
# [[Undir Svörtufjöllum]] (Les Collines noires, 1963)
# [[Kuldaboli bítur Daldóna]] (Les Dalton dans le blizzard, 1963) [Ísl. útg. 2020, bók 38]
# [[Daldónar á ferð og flugi]] (Les Dalton courent toujours, 1964) [Ísl. útg. 1978, bók 11]
# [[Vagnalestin]] (La Caravane, 1964) [Ísl. útg. 1980, bók 23]
# [[Draugabærinn]] (La Ville fantôme, 1964) [Ísl. útg. 2016, bók 34]
# [[Batnandi englar]] (Les Dalton se rachètent, 1965) [Ísl. útg. 1978, bók 13]
# [[20. riddarasveitin]] (Le 20e cavalerie, 1965) [Ísl. útg. 1977, bók 2]
# [[Heiðursvörður Billa Barnunga]] (L'Escorte, 1966) [Ísl. útg. 1979, bók 19]
# [[Gaddavír á gresjunni]] (Des barbelés sur la prairie, 1967) [Ísl. útg. 1979, bók 20]
# [[Svala sjana]] (Calamity Jane, 1967) [Ísl. útg. 1978, bók 8]
# [[Rex og pex í Mexíkó]] (Tortillas pour les Dalton, 1967) [Ísl. útg. 1978, bók 7]
# [[Póstvagninn]] (La Diligence, 1968)
# [[Grænjaxlinn]] (Le Pied-Tendre, 1968) [Ísl. útg. 1980, bók 26]
# [[Daldónaborg]] (Dalton City, 1969)
# [[Jessi Jamm og Jæja]] (Jesse James, 1969)
# [[Leikför um landið]] (Western Circus, 1970) [Ísl. útg. 1979, bók 17]
# [[Apasagjáin]] (Canyon Apache, 1971) [Ísl. útg. 1978, bók 9]
# [[Mamma Dagga]] (Ma Dalton, 1971) [Ísl. útg. 1978, bók 10]
# [[Sjakalinn]] (Chasseur de primes, 1972) [Ísl. útg. 2019, bók 37]
# [[Stórfurstinn]] (Le Grand Duc, 1973) [Ísl. útg. 2018, bók 36]
# [[Ríkisbubbinn Rattati]] (L'héritage de Rantanplan, 1973) [Ísl. útg. 1978, bók 14]
# [[Allt um Lukku Láka|Allt um Lukku-Láka]] (7 Histoires de Lucky Luke, 1974) [Ísl. útg. 1978, bók 16]
# [[Hvíti kúrekinn]] (Le Cavalier blanc, 1975)
# [[Sálarháski Dalton bræðra]] (La Guérison des Dalton, 1975) [Ísl. útg. 1977, bók 4]
# [[Kalli keisari]] (L'Empereur Smith, 1976) [Ísl. útg. 1977, bók 1]
# [[Söngvírinn]] (Le fil qui chante, 1977) [Ísl. útg. 1979, bók 21]
# [[Fjársjóður Daldóna]] (Le Magot des Dalton, 1980) [Ísl. útg. 1980, bók 25]
# [[Einhenti bandíttinn]] (Le Bandit manchot, 1981) [Ísl. útg. 1981, bók 29]
# [[La Corde du pendu et autres histoires]] (1982) [Ísl. útg. 1982, að hluta]
# [[Sara Beinharða]] (Sarah Bernhardt, 1982) [Ísl. útg. 1982, bók 32]
# [[Daisy Town]] (1983)
# [[Fingers]] (1983)
# [[Le Daily Star]] (1984)
# [[La Fiancée de Lucky Luke|Makaval í Meyjatúni]] (La Fiancée de Lucky Luke, 1985) [Ísl. útg. 2017, bók 35]
# [[La Ballade des Dalton et autres histoires]] (1986) [Ísl. útg. 1982, að hluta]
# [[Le Ranch maudit]] (1986)
# [[Nitroglycérine]] (1987)
# [[L'Alibi]] (1987)
# [[Le Pony Express]] (1988)
# [[L'Amnésie des Dalton]] (1991)
# [[Chasse aux fantômes]] (1992)
# [[Les Dalton à la noce]] (1993)
# [[Le Pont sur le Mississipi]] (1994)
# [[Kid Lucky]] (1995)
# [[Belle Star]] (1995)
# [[Le Klondike]] (1996)
# [[O.K. Corral]] (1997)
# [[Oklahoma Jim]] (1997)
# [[Marcel Dalton]] (1998)
# [[Le Prophète]] (2000)
# [[L'Artiste peintre]] (2001)
# [[La Légende de l'Ouest]] (2002)
# [[La Belle Province]] (2004)
# [[La Corde au cou]] (2006)
# [[L'Homme de Washington]] (2008)
# [[Lucky Luke contre Pinkerton]] (2010)
# [[Cavalier seul]] (2012)
# [[Les tontons Dalton]] (2014)
# [[La Terre promise]] (2016)
# [[Un cow-boy à Paris]] (2018)
# [[Un cow-boy dans le Coton]] (2020)
# [[L'Arche de Rantanplan]] (Væntanleg)
== Tengdar bókaseríur ==
Árið 1987 hóf Morris að teikna sjálfstæð ævintýri um fangelsishundinn Rattata (f. Rantanplan). Komu alls út 19 bækur í þessari seríu og komu ýmsir höfundar að ritun þeirra, m.a. [[Jean Léturgie]], [[Xavier Fauche]], [[Bob deGroot]] og [[Vittorio Leonardo]], en eftir lát Morris árið 2001 teiknaði [[Michel Janvier]] sögurnar. Árið 1995 leit síðan dagsins ljós fyrsta bókin um æskuár Lukku-Láka. Hafa nú komið út alls sex bækur af þessum toga, en fyrstu tvær - [[Kid Lucky]] sem kom út árið 1995 og [[Oklahoma Jim]] sem kom út árið 1997 - eru yfirleitt taldar með hinum reglulegu Lukku-Láka bókum, en báðar voru teiknaðar af [[Didier Conrad]] undir pennaheitinu Pearce. Síðar hafa bæst við fjórar bækur sem [[Achde]] teiknaði og samdi um litla Lukku-Láka.
== Sérstök ævintýri um Lukku-Láka ==
Í gegnum tíðina hafa litið dagsins ljós nokkur ævintýri um Lukku-Láka sem ekki teljast til aðalbókaflokksins. Dæmi um þetta eru bækurnar [[Þjóðráð Lukku-Láka]] og [[Á léttum fótum. Spes tilboð]]. Einnig má nefna bókina [[Rocky Luke - Banlieue West]] sem kom út árið 1985 þar sem ýmsir myndasöguteiknarar og -höfundar skopstæla Lukku-Láka í stuttum sögum. Þá er bókin [[Le Cuisinier francais]] (ísl. Franski kokkurinn) eftir Achde, sem kom út árið 2003, sjaldnast talin með í opinberu ritröðinni.
Í tilefni af sjötugsafmæli Lukku-Láka árið 2016 kom út bókin [[Maðurinn sem drap Lukku-Láka]] (L'Homme qui tua Lucky Luke) eftir franska teiknarann [[Matthieu Bonhomme]], teiknimyndasaga í raunsæisstíl sem er talsvert frábrugðin bókunum í aðalbókaflokknum. Bókin fékk prýðisgóðar viðtökur og vann til sérstakra verðlauna á teiknimyndasöguhátíðinni í [[Angouléme]] í Frakklandi í ársbyrjun 2017. Um sama leyti og af sama tilefni kom út bókin [[Jolly Jumper ne répond plus]] (ísl. Léttfeti svarar ekki) eftir franska teiknarann [[Guillaume Bouzard]]. Er hún sömuleiðis í teiknistíl sem er mjög ólíkur stíl reglulegu bókanna. Fleiri bækur hafa fylgt í kjölfarið, m.a. tvær á þýsku, og sér ekki fyrir endann á þessari hliðarútgáfu. Eru sumir útgefendur farnir að gefa bókunum númer og telur serían nú fimm bækur:
# [[Maðurinn sem drap Lukku-Láka]] (L'Homme qui tua Lucky Luke) eftir Matthieu Bonhomme, 2016 [ísl .útg. 2021].
# [[Jolly Jumper ne répond plus]] eftir Guillaume Bouzard, 2017.
# [[Lucky Luke sattelt um]] eftir Mawil, 2019.
# [[Wanted Lucky Luke]] eftir Matthieu Bonhomme, 2021.
# [[Zarter Schmelz]] eftir Ralf König, 2021.
== Bækur á íslensku ==
Útgáfa Lukku-Láka á íslensku hófst árið 1977 með útgáfu [[Fjölvi|Fjölva]] á [[Kalli keisari|Kalla keisara]]. Varð útgáfa bókanna hér á landi mjög ör þar sem Fjölvi gaf bækurnar út í samstarfi við stærri útgefendur á Norðurlöndunum og komu fyrstu 20 bækurnar allar út á þremur árum. Síðasta bókin frá Fjölva, [[Bardaginn við Bláfótunga]], kom út árið 1983, en eftir það lagðist útgáfa bókanna af. Fyrir jólin árið 2016 hófst útgáfa Lukku-Láka bókanna á íslensku á nýjan leik á vegum [[Froskur útgáfa|Frosks útgáfu]] sem er með öllu ótengd fyrri útgefanda. Kom þá út bókin [[Draugabærinn]].
Lukku-Láka bækurnar eru eftirfarandi, raðað í röð eftir því hvenær þær voru gefnar út á íslensku (innan sviga eru nöfnin á frummáli og upprunalegt útgáfuár, innan hornklofa er útgáfuár á Íslandi):
# ''[[Kalli keisari]]'' - (''L'Empereur Smith'') ([[1976]]) [1977]
# ''[[20. riddarasveitin]]'' - (''Le 20éme de cavalerie'') ([[1965]]) [1977]
# ''[[Allt í sóma í Oklahóma]]'' - (''Ruée sur l'Oklahoma'') ([[1960]]) [1977]
# ''[[Sálarháski Dalton bræðra]]'' - (''La guérison des Dalton'') ([[1975]]) [1977]
# ''[[Karlarígur í Kveinabæli]]'' - (''Les Rivaux de Painful Gulch'') ([[1962]]) [1978]
# ''[[Daldónar, ógn og skelfing Vestursins]]'' - (''Les cousins Dalton '') ([[1958]]) [1978]
# ''[[Rex og pex í Mexíkó]]'' - (''Tortillas pour les Dalton'') ([[1967]]) [1978]
# ''[[Svala sjana]]'' - (''Calamity Jane'') ([[1967]]) [1978]
# ''[[Apasagjáin]]'' - (''Canyon Apache'') ([[1971]]) [1978]
# ''[[Mamma Dagga]]'' - (''Ma Dalton'') ([[1971]]) [1978]
# ''[[Daldónar á ferð og flugi]]'' - (''Les Dalton courent toujours'') ([[1964]]) [1978]
# ''[[Billi Barnungi]]'' - (''Billy the Kid'') ([[1962]]) [1978]
# ''[[Batnandi englar]]'' - (''Les Dalton se rachétent'') ([[1965]]) [1978]
# ''[[Ríkisbubbinn Rattati]]'' - (''L'Héritage de Rantanplan'') ([[1973]]) [1978]
# ''[[Þjóðráð Lukku-Láka]]'' - (''La Ballade des Dalton'') ([[1978]]) [1978]
# ''[[Allt um Lukku Láka|Allt um Lukku-Láka]]'' - (''7 histoires complètes – série 1'') ([[1974]]) [1978]
# ''[[Leikför um landið]]'' - (''Western Circus'') ([[1970]]) [1979]
# ''[[Rangláti dómarinn]]'' - (''Le juge'') ([[1959]]) [1979]
# ''[[Heiðursvörður Billa Barnunga]]'' - (''L'Escorte'') ([[1966]]) [1979]
# ''[[Gaddavír á gresjunni]]'' - (''Des barbelés sur la prairie'') ([[1967]]) [1979]
# ''[[Söngvírinn]]'' - (''Le fil qui chante'') ([[1977]]) [1979]
# ''[[Meðal róna og dóna í Arisóna og Gullnáman]]'' - (''Arizona / La mine d´or de Dick Digger'') ([[1951]] / [[1949]]) [1980]
# ''[[Vagnalestin]]'' - (''La caravane'') ([[1964]]) [1980]
# ''[[Lukku-Láki og Langi Láki]]'' - (''Lucky Luke contre Phil Defer'') ([[1956]]) [1980]
# ''[[Fjársjóður Daldóna]]'' - (''Le magot des Dalton'') ([[1980]]) [1980]
# ''[[Grænjaxlinn]]'' - (''Le Pied-tendre'') ([[1968]]) [1980]
# ''[[Þverálfujárnbrautin]]'' - (''Des rails sur la prairie'') ([[1957]]) [1981]
# ''[[Spilafanturinn]]'' - (''Lucky Luke contre Pat Poker'') ([[1953]]) [1981]
# ''[[Einhenti bandíttinn]]'' - (''Le bandit manchot'') ([[1981]]) [1981]
# ''[[Á léttum fótum. Spes tilboð]]'' - ([[1972]]) [1982]
# ''[[Eldri Daldónar]]'' - (''Hors-la-loi'') ([[1954]]) [1982]
# ''[[Sara Beinharða]]'' - (''Sarah Bernhardt'') ([[1982]]) [1982]
# ''[[Bardaginn við Bláfótunga]]'' - (''Alerte aux Pieds Bleus'') ([[1958]]) [1983]
# ''[[Draugabærinn]]'' - (''La Ville fantôme'') ([[1964]]) [2016]
# ''[[La Fiancée de Lucky Luke|Makaval í Meyjatúni]]'' - (''La Fiancée de Lucky Luke'') ([[1985]]) [2017]
# ''[[Stórfurstinn]]'' - (''Le Grand Duc'') ([[1973]]) [2018]
# ''[[Sjakalinn]]'' - (''Chasseur de primes'') ([[1972]]) [2019]
# ''[[Kuldaboli bítur Daldóna]]'' - (''Les Dalton dans le blizzard'') ([[1963]]) [2020]
# ''[[Maðurinn sem drap Lukku-Láka]]'' - (''L'Homme qui tua Lucky Luke'') ([[2016]]) [2021]
* ''Þjóðráð Lukku-Láka'' er gerð eftir teiknimynd og ekki eftir Morris, en þó um Lukku-Láka.
* ''Á léttum fótum. Spes tilboð'' er lítið hefti / smásaga í minna broti en aðrar Lukku-Láka bækur.
== Reykingarnar ==
Fljótlega eftir að Lukku-Láki kom fyrst fram á sjónarsviðið í teiknimyndablaðinu Sval fór hann að reykja sígarettur í sögunum. Eftir því sem tíminn leið ágerðist þessi ávani Láka. Morris var stundum gagnrýndur fyrir sígarettuna sem Lukku-Láki hafði alltaf uppi í sér. Gagnrýninni svaraði hann iðulega á þann veg að sígarettan tilheyrði karakternum, svona líkt og pípan hans [[Stjáni blái|Stjána bláa]]. Í viðtali við Verdens Gang í Noregsheimsókn árið 1981 sagði Morris að franska heilbrigðisráðuneytið hefði gert athugasemdir við reykingarnar. Morris varð á endanum að láta undan, aðallega til að eiga greiðari aðgang að bandarískum markaði. Þegar bókin [[Fingers]] kom út árið 1983 hafði grasstrá leyst sígarettuna af hólmi. Þar með var ímyndin um „harða“ Lukku-Láka farin fyrir bí. Morris hlaut sérstaka viðurkenningu frá [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin|Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni]] árið 1988 fyrir að fjarlægja tóbakið og Lukku-Láki hefur ekki byrjað að reykja aftur. Þegar útgáfa Lukku-Láka bókanna á ensku hófst að nýju árið 2006 á vegum útgefandans Cinebook var forsíðukápu allra bókanna breytt þannig að sígarettunni var skipt út fyrir strá.
== Kvikmyndir og sjónvarp ==
Fjórar teiknimyndir voru gerðar um Lukku-Láka. Þríleikurinn, „[[Daisy Town]]“, „[[La Ballede des Dalton]]“ og „[[Les Dalton en cavale]]“ kom út á árunum 1971-1983 og fjórða myndin, „[[Tous à l'Ouest: Une aventure de Lucky Luke]]“ kom út árið 2007.
*Árið [[1983]] framleiddi [[Hanna-Barbera]] myndverið teiknimyndaseríu um Lukku-Láka, alls 52 þætti.
*Árið [[2001]] framleiddi franska framleiðslufyrirtækið, [[Xilam]] 52 þætti undir nafninu ''[[Les Nouvelles aventures de Lucky Luke]]'' eða „Nýjustu ævintýri Lukku-Láka“.
*Árið [[1991]] komu tvær leiknar kvikmyndir út um Lukku-Láka og árið [[1992]] var gefin út leikin þáttaröð þar sem [[Terence Hill]] fór með hlutverk Lukku-Láka.
*Árið [[2004]] kom út myndin [[Les Dalton]] og lék þá [[Til Schweiger]] Lukku-Láka.
*Árið [[2009]] kom út myndin Lucky Luke og fór þá franski leikarinn [[Jean Dujardin]] með hlutverk skyttunnar knáu.
== Tölvuleikirnir ==
Í gegnum árin hafa nokkrir [[tölvuleikir]] komið út um Lukku-Láka, mest þó í [[Evrópa|Evrópu]]. Einnig var gerður leikur um hann sem hægt er að spila í símum. Helstu tölvurnar sem leikirnir höfðuðu til voru [[Nintendo DS]] [[Nintendo WII]] og [[PC]].
== Heimildir ==
* Unnar Árnason: „Var Lukku-Láki til? Er einhver ljósmynd til af honum?“. Vísindavefurinn 28.1.2003. http://visindavefur.is/?id=3074. (Skoðað 21.4.2012).
* Freddy Milton og Henning Kure: "Ævintýrið um Morris, Goscinny og Lukku-Láka". Birtist í [[Allt um Lukku Láka|Allt um Lukku-Láka]], 1978.
* Yvan Delporte: Lucky Luke - Den illustrerede Morris-bog. Egmont Serieforlaget A/S. 2004.
* Lucky Luke. 1957-1958. Egmont Serieforlaget A/S. 2003.
* Lucky Luke. 1983-1984. Egmont Serieforlaget A/S. 2006.
* Lucky Luke. 1999-2002. Egmont Serieforlaget A/S. 2007.
* [http://www.transformationsjournal.org/wp-content/uploads/2016/12/Pellegrin_Transformations24.pdf] Grein eftir Annick Pellegrin. Sótt 27.2.2017.
* [https://kjarninn.is/skyring/2016-01-30-lukku-laki-sjotugur/] Grein eftir Frey Eyjólfsson á Kjarnanum. Sótt 4.12.2020.
== Tenglar ==
*[http://www.lucky-luke.com/ Opinber síða Lukku-Láka (frönsk)]
*[http://www.icetones.se/textar/l/lukku_laki.htm Lagið um Lukku-Láka á íslensku]
*[http://www.oocities.org/fckef/ Vefsetur Lukku-Láka]
*[http://koti.mbnet.fi/~z14/euro-comics/lucky_luke.html Bækurnar um Lukku-Láka á ensku] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090719074147/http://koti.mbnet.fi/~z14/euro-comics/lucky_luke.html |date=2009-07-19 }}
[[Flokkur:Lukku-Láki]]
[[Flokkur:Myndasögupersónur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
5dewsguifn243re2y1ygq4iqe2nubi6
Brynjar Níelsson
0
116693
1765598
1756469
2022-08-21T17:03:31Z
Berserkur
10188
Hreingera þarf og gera hlutlausara.
wikitext
text/x-wiki
{{Alþingismaður
|forskeyti=
|nafn=Brynjar Þór Níelsson
|viðskeyti=
|skammstöfun=BN
|mynd=Brynjar Níelsson, 2014-04-06.jpg
|myndastærð=
|myndatexti=Brynjar Þór Níelsson
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1960|9|1}}
|fæðingarstaður=
|dánardagur=
|dánarstaður=
|kjördæmisnúmer=5
|kjördæmi_nf=Reykjavíkurkjördæmi norður
|kjördæmi_ef=Reykjavíkurkjördæmis norður
|flokkur={{sjálfstæðis}}
|nefndir=Efnahags- og viðskiptanefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
|tímabil1=2013-2021
|tb1-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi norður
|tb1-kj-stytting=Rvk. n.
|tb1-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn
|tb1-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb1-stjórn=x
|tímabil2=
|tb2-kjördæmi=
|tb2-kj-stytting=
|tb2-flokkur=
|tb2-fl-stytting=
|tb2-stjórn=
|tímabil3=
|tb3-kjördæmi=
|tb3-kj-stytting=
|tb3-flokkur=
|tb3-fl-stytting=
|tb3-stjórn=
|tímabil4=
|tb4-kjördæmi=
|tb4-kj-stytting=
|tb4-flokkur=
|tb4-fl-stytting=
|tb4-stjórn=
|tímabil5=
|tb5-kjördæmi=
|tb5-kj-stytting=
|tb5-flokkur=
|tb5-fl-stytting=
|tb5-stjórn=
|embættistímabil1=2013-2021
|embætti1=1. varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
|embættistímabil2=
|embætti2=
|embættistímabil3=
|embætti3=
|embættistímabil4=
|embætti4=
|embættistímabil5=
|embætti5=
|cv=1160
|vefur=
|neðanmálsgreinar=
}}
{{hreingera}}
{{hlutleysi}}
'''Brynjar Þór Níelsson''' er lögmaður og fyrrverandi [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]].
Eftir slæmt gengi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins árið 2021 lýsti Brynjar yfir að hann hygðist hætta í stjórnmálum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/06/brynjar-segir-skilabodin-skyr-og-kvedur-stjornmalin Brynjar segir skilaboðin skýr og kveður stjórnmálin] Rúv, skoðað 6.6. 2021</ref> Eftir hvatningu frá stuðningsmönnum sínum ákvað hann hins vegar að þiggja þriðja sæti á lista flokksins í næstu kosningum.<ref>{{Vefheimild|titill=Brynjar hættur við að hætta|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/24/brynjar-haettur-vid-ad-haetta|útgefandi=RÚV|höfundur=Andri Magnús Eysteinsson|mánuður=24. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=28. júní|árskoðað=2021}}</ref> Brynjar náði ekki kjöri í kosningunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Sjálfstæðisflokkurinn „ekki að uppskera neitt“|url=https://www.ruv.is/frett/2021/09/26/sjalfstaedisflokkurinn-ekki-ad-uppskera-neitt|útgefandi=RÚV|höfundur=Ingvar Þór Björnsson|mánuður=26. september|ár=2021|mánuðurskoðað=9. október|árskoðað=2021}}</ref>
=== Ásakanir um kvennfyrirlitningu og játanir af and-feminisma ===
Á ferli sínum hefur Brynjar Níelsson ítrekað verið ásakaður um að miðla [[Kvenhatur|kvennfjandlegum]] hugmyndum.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2021/12/02/radning-brynjars-vekur-furdu-og-ulfud-eg-titra-af-reidi-beinlinis-andfeminiskt/|title=Ráðning Brynjars vekur furðu og úlfúð - „Ég titra af reiði"- „Beinlínis andfemínískt"|last=Eyjan|date=2021-12-02|website=DV|language=is|access-date=2022-05-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/segir-mevirkni-rikja-me-ofbeldisseggjum-a-alingi/|title=Segir meðvirkni ríkja með ofbeldisseggjum á Alþingi|last=Baldur Guðmundsson|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/sema-sendir-fulum-koerlum-sem-aela-yfir-lyklaborin-toninn/|title=Sema sendir „fúlum“ körlum sem „æla yfir lyklaborðin“ tóninn|last=Fréttablaðið|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-29}}</ref> Einnig hefur hann verið ásakaður um að áreita þolendur kynferðisofbeldis.<ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/5414/|title=Sakaði Brynjar um „viðstöðulaust áreiti“ gagnvart brotaþolum Róberts Downey|last=Jóhann Páll Jóhannsson|website=Stundin|access-date=2022-05-29}}</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/14432/|title=Bakgrunnur Brynjars: Líkir femínistum við nasista og efast um byrlanir|last=Alma Mjöll Ólafsdóttir|website=Stundin|access-date=2022-05-29}}</ref> Þetta vakti mikla athygli þegar Brynjar var ráðinn aðstoðarmaður [[dómsmálaráðherra]] [[Jón Gunnarsson|Jóns Gunnarssonar]].<ref name=":0" /><ref>{{Vefheimild|titill=Brynjar Níelsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra|url=https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/02/Brynjar-Nielsson-adstodar-Jon-Gunnarsson-innanrikisradherra/|útgefandi=[[Stjórnarráð Íslands]]|vefsíða=stjórnarradid.is|mánuður=2. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2022}}</ref>
Árið 2019 voru greidd atkvæði um [[Þungunarrof|þungunarrofs]] frumvarp með það yfirlýsta markmið að tryggja að sjálfforræði til þungunnarrofs sé virt.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/listar-yfir-mal-a-yfirstandandi-thingi/samantektir-um-thingmal/?ltg=149&mnr=393|title=Samantekt um þingmál|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Brynjar sætti ásökunum um [[Kvenfyrirlitning|kvennfyrirlitningu]] og [[Forræðishyggja|forræðishyggju]] eftir að greiða atkvæði gegn frumvarpinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.change.org/p/katr%C3%ADn-jakobsd%C3%B3ttir-fors%C3%A6tisr%C3%A1%C3%B0herra-vi%C3%B0-viljum-j%C3%B3n-gunnarsson-%C3%BAr-emb%C3%A6tti-d%C3%B3msm%C3%A1lar%C3%A1%C3%B0herra|title=Við viljum Jón Gunnarsson úr embætti dómsmálaráðherra|last=Berglind Thorsteinsdottir|website=Change.org|language=en-US|access-date=2022-05-28}}</ref><ref name=":0" /> Umræðan var endurvakin árið 2022 þegar keimlík atkvæðagreiðsla átti sér stað í [[bandaríkjunum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/09/oldungadeildin-greidir-atkvaedi-um-thungunarrofslog|title=Öldungadeildin greiðir atkvæði um þungunarrofslög|last=MARKÚS Þ. ÞÓRHALLSSON|date=2022-05-09|website=RÚV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref>
Brynjar hefur sjálfur talað um að [[:en:Antifeminism|and-feminismi]] sé baráttu mál sitt og l'ikti [[Femínismi|feminisma]] við [[Nasismi|nasisma]] árið 2018.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2018/10/12/brynjar-feminismi-er-ekki-bara-ad-eyda-allri-kimnigafu-thjodarinnar-heldur-einnig-tjaningarfrelsinu/|title=Brynjar: „Femínismi er ekki bara að eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu“|last=Eyjan|date=2018-10-12|website=DV|language=is|access-date=2022-05-29}}</ref> Sem aðstoðarmaður Dómsmálaráðherra gerði Brynjar það að virku og sjálfyfirlýstu baráttumáli sínu að veita „frekjunum sem alltaf er misboðið“ mótstöðu, meðal annara hreyfinga gagnrýndi hann hreyfingar [[Femínismi|feminisma]], [[:en:Anti-racism|and-kynþáttahaturs]] og [[Umhverfisvernd|Umhverfisverndar]].<ref name=":1" /> Hann hélt uppi virkum [[Facebook|fé]][[Facebook|sb]][[Facebook|ókarreiknin]][[Facebook|g]] og dróg þar í efa þörfina á hreyfingunum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2211206635710504?comment_id=2211432452354589|titill=Það er nú þannig, Heiða mín, að þegar lögregla er að leita að eftirlýstum mönnum fær hún ábendingar, sem hún auðvitað verður að kanna. Það er ekki nýtt að slíkar ábendingar reynist rangar og má segja að slíkt gerist í öllum svona málum. Rauðhærðir og skeggjaðir lenda oft í þessu veseni. Menn þurfa að vera sérkennilega innréttaðir til að sjá rasisma í þessu máli, og jafnvel plebbalegir.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=4|ár=2022|snið=Athugasemd}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.nutiminn.is/frettir/brynjar-nielsson-frekjunni-finnst-hun-undantekningarlaust-betri-og-gafadri-en-annad-folk/|title=Brynjar Níelsson: „Frekjunni finnst hún undantekningarlaust betri og gáfaðri en annað fólk“|last=Nútíminn|date=2022-03-18|website=Nutiminn.is|language=is|access-date=2022-05-03}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2145504495614052|titill=Meðvirkni í íslensku samfélagi er að slá öll fyrri met. Hún er orðin að einhvers konar dygðaskreytingu. Þeir sem hafa ekki sannfæringu fyrir öllum sóttvarnaaðgerðum, heimsendi vegna loftslagsvár, feðraveldinu og banni gegn blóðmerahaldi þurfa helst að sæta útilokun og bannfæringu. Fleira mætti telja.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=1|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2178798562284645|titill=Það er mikið til sama fólkið sem er alltaf svo reitt og misboðið á samfélagsmiðlunum. Það trúir að þessi reiði og ólund sé vegna þess að það hafi svo ríka réttlætiskennd. En það er ekki svo heldur er það sjálfmiðað og stíflað úr frekju. Þetta er gjarnan fólk úr mennta- og menningarelítunni sem þykist vera að berjast fyrir þá sem höllum fæti standa en er í raun bara illa haldið af öfund og frekju og með alvarlegt óþol gagnvart skoðunum annarra.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=3|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2180167942147707|titill=Halda má því fram með góðum rökum að pólitísk umræða hér á landi hafi aldrei verið jafn nöturleg og innihaldslaus og nú um stundir. Hún einkennist, sem aldrei fyrr, af upphrópunum, óðagoti og almennu þekkingarleysi.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=3|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2184766788354489|titill=Freki karlinn, sem er nú ekki síður kelling, hefur verið áhugamál mitt lengi. Nú er svo komið að ég er að vinna að ritgerð um Frekjuna með stórum staf, einkum þá sem eru stíflaðir úr frekju. Á ég von á því að úr verði meistararitgerð í félagsvísindum. Hér kemur útdráttur um helstu niðurstöður:|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=3|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2189880631176438|titill=Það er fátt skemmtilegra en að kíkja á umræðurnar á vef Sósíalistaflokksins. Skiptir ekki máli hvort félagarnir eru ungir eða reynslumiklir og hafa lifað tímanna tvenna, langskólagengnir eða ómenntaðir, allir eru þeir meira og minna úr tengslum við veruleikann. Svona hópur virkar á mann eins og sértrúasöfnuður sem hefur gjörsamlega málað sig út í horn.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=3|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2199642573533577|titill=Ofbeldisumræðan hefur þróast mjög hratt hér á landi og ofbeldishugtakið verið víkkað talsvert út frá því áður var. Hefur eiginlega þróast með svipuðum hætti og umræðan um um umhverfis- og loftslagsmál. Nú er svo komið að almenn leiðindi telst ofbeldi, sem er ekki gott fyrir mig. Ég er fullur iðrunar og ætla því að nota tækifærið að biðja landsmenn afsökunar á öllum þessum leiðindum árum saman.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=4|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2211912055639962|titill=Þeim fjölgar mjög sem sjá skrattann í hverju horni og líta á alla aðra en sjálfan sig sem rasista og spillta niður í tær. Þetta fólk á það sameiginlegt að vera stíflað úr frekju, reitt og kímnigáfan í slöku meðallagi og jafnvel ekki mælanleg. Það yfirtekur samfélagsmiðlana og les helst ekki aðra miðla en Stundina, RUV...|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=4|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2214118428752658|titill=Gaslýsing er nýyrði og þekkt sem gaslighting á ensku, sem Doddi á Kjarnanum notar gjarnan þegar hann er kominn út í horn í rökræðunni. Ég er ekki sérfræðingur í gaslýsingafræðum en gæti ímyndað mér að það orð ætti vel við|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=4|ár=2022}}</ref> Brynjar tjáði sig einnig um mörg önnur málefni á reikningnum, þar á meðal bankasöluna 2022, meintar ofsóknir lögreglu á fréttafólki, og stríðið í Úkraínu 2022.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2165268846970950|titill=Ungliðahreyfingar Pírata, Samfylkingar, Sósíalista, Viðreisnar og Vinstri grænna hafa boðað til mótmæla á Austurvelli í dag.
Mótmæla á að lögreglan á Norðurlandi Eystra skuli kalla til yfirheyrslu fjölmiðlafólk fyrir gagnrýna umfjöllun með erindi til almennings er óásættanleg skerðing á tjáningarfrelsi, eins og segir í fundarboði. Ætla má að þessi mótmæli séu með samþykki og velþóknun forystu þessara flokka.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=2|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2166011626896672|titill=Nú ætla ég að hvíla mig á sjálfhverfum fjölmiðlamönnum sem trúa því að lögreglan sé að ónáða þá í annarlegum tilgangi eða sér til skemmtunar og fjalla um prófkjör sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=2|ár=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/2172981769532991|titill=Það er erfitt að vera vinstri maður þegar veruleikinn bankar upp á. Frá því að ég man eftir mér hafa íslenskir vinstri menn kennt Bandaríkjamönnum, NATO og Ísrael um allt sem aflaga hefur farið í heiminum. Innrásir gömlu Sovétríkjanna í nágrannalöndin, stríð milli landa í mið-austurlöndum og borgarastyrjaldir þar og hryðjuverk islamista voru þessum, þjóðum að kenna. Meira að segja báru þær ábyrgð á hryðjuverkum Rauðu herdeildanna og Bader-Meinhof samtakanna á áttunda áratug síðustu aldar. Auðvaldsskipulagið knúði þetta fólk með fallegu hugsjónina til voðaverka.|höfundur=Brynjar Níelsson|útgefandi=Brynjar Níelsson|mánuður=3|ár=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mannlif.is/frettir/brynjar-nielsson-blandar-ser-i-umraedu-um-solu-islandsbanka-varlega-i-soluferli-sumarhusanna/|title=Brynjar Níelsson blandar sér í umræðu um sölu Íslandsbanka: „Varlega í söluferli sumarhúsanna"|date=2022-03-25|website=Mannlíf.is|language=is|access-date=2022-05-03}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]]
{{f|1960}}
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Hamrahlíð]]
ppgrij017adikes76e8skrqql0xxkzt
Spjall:Brynjar Níelsson
1
116712
1765597
1753509
2022-08-21T16:42:48Z
Vesteinn
472
Nýr hluti: /* Líkt við nasisma? */
wikitext
text/x-wiki
{{æviágrip lifandi fólks}}
== Líkt við nasisma? ==
Sagt er að Brynjar hafi líka femínisma við nasisma. Svo er tilvísun í heimild. Í þeirri heimild kemur ekki fram að hann hafi líkt femínisma við nasisma. Það þarf að rökstyðja þessa fullyrðingu, eða fjarlægja hana að öðrum kosti. --[[Notandi:Vesteinn|Vésteinn]] ([[Notandaspjall:Vesteinn|spjall]]) 21. ágúst 2022 kl. 16:42 (UTC)
goa2xfg9bw8jxkuhnclgpy420eu75le
Stasi
0
122749
1765619
1717994
2022-08-21T23:01:02Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
'''Ríkisöryggisráðuneytið''' ([[þýska]] '''Ministerium für Staatssicherheit''', [[Skammstöfun|skammstafað]] '''MfS'''), þekkt sem '''Stasi''' var stofnað 8.febrúar 1950 einungis 4 mánuðum eftir stofnun Þýska lýðveldisins betur þekkt sem [[Austur-Þýskaland]]. Stasi er algengasta heitið á svonefndu ríkisöryggisráðuneyti landsins (á þýsku: Ministerium für Staatssicherheit), sem rak leyniþjónustu ríkisins. Höfuðstöðvar þeirra voru staðsettar í [[Berlín]]. Einkunnarorð þeirra voru skjöldur og sverð flokksins (á þýsku: Schild und Schwer der Partei). [[Erich mielke|Erich Mielke]] var yfirmaður Stasi lengst af öllum í 32 ár af þeim 40 sem Austur-Þýskaland var til.
[[Mynd:Emblem Stasi.svg|thumb]]
Helstu hlutverk Stasi innan Austur-Þýskalands var að njósna um eigin íbúa þá fyrst og fremst í gegnum fjölmarga uppljóstrara sem störfuðu fyrir Stas. Fjöldi uppljóstrara var allt frá 500.000 til 2 milljónir ef með eru taldnir þeir sem voru reiðubúnir að njósna um landa sína. Útsendarar Stasi handtóku í kringum 250.000 manns vegna stjórnmálaskoðanna sinna á þeim 40 árum sem leyniþjónustan starfaði.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Stasi|title=Stasi {{!}} Meaning, Facts, Methods, & Files|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-04-27}}</ref>
Þekkt aðferð við yfirheyrslur sem Stasi notaði kallaðist [[niðurbrot]] (á þýsku: Zersetzung). Aðferðin felur í sér að nota sálfræði til að brjóta niður vilja þeirra sem var verið að yfirheyra. Sem dæmi var brotist inn í hús fólks og húsgögn færð til, tímanum á klukkum breytt ásamt öðrum smávægilegum breytingum til að rugla fólk í ríminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.maxhertzberg.co.uk/background/politics/stasi-tactics/|title=Stasi Tactics – Zersetzung {{!}} Max Hertzberg|date=2016-11-22|language=en-GB|access-date=2021-04-27}}</ref>
Þegar Austur-Þýskaland leið undir lok störfuðu 102 þúsund starfsmenn hjá ráðuneytinu. Árið 1994 höfðu að auki verið borin kennsl á 174 þúsund manns sem störfuðu sem uppljóstrarar fyrir leyniþjónustuna, meðal almennings. <ref>John O. Koehler. Stasi
The Untold Story of the East German Secret Police. Vestview Press 1999. https://www.nytimes.com/books/first/k/koehler-stasi.html</ref>
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Leyniþjónustur]]
[[Flokkur:Austur-Þýskaland]]
[[Flokkur:Stofnað 1950]]
[[Flokkur:Lagt niður 1990]]
dstnyt1twtympkjv95j5zg16e4lgo26
1765620
1765619
2022-08-21T23:02:32Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
'''Ríkisöryggisráðuneytið''' ([[þýska]] '''Ministerium für Staatssicherheit''', [[Skammstöfun|skammstafað]] '''MfS'''), þekkt sem '''Stasi''' var stofnað 8. febrúar 1950 einungis 4 mánuðum eftir stofnun Þýska lýðveldisins betur þekkt sem [[Austur-Þýskaland]]. Stasi er algengasta heitið á svonefndu ríkisöryggisráðuneyti landsins (á þýsku: Ministerium für Staatssicherheit), sem rak leyniþjónustu ríkisins. Höfuðstöðvar þeirra voru staðsettar í [[Berlín]]. Einkunnarorð þeirra voru skjöldur og sverð flokksins (á þýsku: Schild und Schwer der Partei). [[Erich mielke|Erich Mielke]] var yfirmaður Stasi lengst af öllum í 32 ár af þeim 40 sem Austur-Þýskaland var til.
[[Mynd:Emblem Stasi.svg|thumb]]
Helstu hlutverk Stasi innan Austur-Þýskalands var að njósna um eigin íbúa þá fyrst og fremst í gegnum fjölmarga uppljóstrara sem störfuðu fyrir Stas. Fjöldi uppljóstrara var allt frá 500.000 til 2 milljónir ef með eru taldnir þeir sem voru reiðubúnir að njósna um landa sína. Útsendarar Stasi handtóku í kringum 250.000 manns vegna stjórnmálaskoðanna sinna á þeim 40 árum sem leyniþjónustan starfaði.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Stasi|title=Stasi {{!}} Meaning, Facts, Methods, & Files|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-04-27}}</ref>
Þekkt aðferð við yfirheyrslur sem Stasi notaði kallaðist [[niðurbrot]] (á þýsku: Zersetzung). Aðferðin felur í sér að nota sálfræði til að brjóta niður vilja þeirra sem var verið að yfirheyra. Sem dæmi var brotist inn í hús fólks og húsgögn færð til, tímanum á klukkum breytt ásamt öðrum smávægilegum breytingum til að rugla fólk í ríminu.<ref>{{Cite web|url=https://www.maxhertzberg.co.uk/background/politics/stasi-tactics/|title=Stasi Tactics – Zersetzung {{!}} Max Hertzberg|date=2016-11-22|language=en-GB|access-date=2021-04-27}}</ref>
Þegar Austur-Þýskaland leið undir lok störfuðu 102 þúsund starfsmenn hjá ráðuneytinu. Árið 1994 höfðu að auki verið borin kennsl á 174 þúsund manns sem störfuðu sem uppljóstrarar fyrir leyniþjónustuna, meðal almennings. <ref>John O. Koehler. Stasi
The Untold Story of the East German Secret Police. Vestview Press 1999. https://www.nytimes.com/books/first/k/koehler-stasi.html</ref>
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Leyniþjónustur]]
[[Flokkur:Austur-Þýskaland]]
[[Flokkur:Stofnað 1950]]
[[Flokkur:Lagt niður 1990]]
9eim628jx8udnz31ddg8pbhaefinvx0
Notandaspjall:TKSnaevarr
3
140438
1765568
1747090
2022-08-21T13:21:51Z
Yungkleina
64195
wikitext
text/x-wiki
==Eyðing==
Sæll vertu...
Nú er ég tvisvar búinn að setja inn texta og fljótlega eftir á eyðir þú því, væri til í að fá betri ástæðu
:: Blessaður/Blessuð. Ég eyddi síðunni vegna þess að það var nýfarin fram umræða um það hvort hún ætti rétt á sér, hér [[Notandaspjall:Jonas42069]]. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. apríl 2019 kl. 18:03 (UTC)
Má ekki vera neitt á síðunni út af þeirri umræðu?
:: Ekki ef þú hefur engin rök gegn því sem var fært þar fram. Í umræðunni var spurt hvort greinin stæðist reglur Wikipediu um markverðugleika og höfundur viðurkenndi að svo væri ekki. Ef þú ert ósammála því er þér velkomið að færa rök fyrir máli þínu, en ekki með því að stofna hana bara einhliða upp á nýtt. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. apríl 2019 kl.
Hvaða kjaftæði er þetta, ertu með einhverjar greiningar eða?
Þetta er um vel þekktan tónlistarmann sem er að reyna að skrifa niður upplýsingar fyrir aðdáendur sína
:: Deilt var um hvort hann væri vel þekktur í umræðunni og hann virtist sjálfur gangast við því að svo væri ekki. Ef tónlistarmaður er sjálfur að skrifa um sig fyrir aðdáendur sína ætti hann að gera það á heimasíðu eða samfélagsmiðli. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill og það er ekki mælst til þess að skrifa um sjálfan sig. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. apríl 2019 kl. 19:46 (UTC)
Þetta var aldrei nein helvítis auglýsing.
== Translation request: "United Nations General Assembly Resolution 68/262" ==
Hello dear TKSnaevarr! Saw your contribution in Icelandic Wikipedia. I would like to ask you about to translate/help to translate [[w:en:United Nations General Assembly Resolution 68/262|the small article]] into Icelandic and add it to the Wikipedia. I'm looking forward for your contribution and support. Thank you a lot in advance and kind regards!
:Thank you very much for your support and contribution!
== Skriffinska ==
Sæll TKSnaevarr.
Flott að fá greinar frá þér. Hnaut um eitt, held að þú eða sjálfvirka þýðingin hafir þýtt "bureaucratic career" sem skriffinsku, réttara væri hér að tala um stjórnsýslu. Ég lagfærði þetta á [[Manmohan Singh]] --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 17. nóvember 2017 kl. 09:04 (UTC)
* Ég hef þetta í huga ef orðið kemur upp aftur. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 17. nóvember 2017 kl. 16:02 (UTC)
== Umsókn um stöðu möppudýrs ==
Þar sem þú ert búinn að fá að minnsta kosti fjögur atkvæði þér í hag telst umsókn þín um stöðu möppudýrs samþykkt. Ég er búinn að biðja yfirmöppudýrin hjá Wikimedia um að veita þér möppudýrsréttindi sem fyrst. Þú getur fylgst með gangi mála [https://meta.wikimedia.org/wiki/Steward_requests/Permissions#TKSnaevarr@is.wikipedia hér]. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 17:11 (UTC)
:Svo kom í ljós að ég gæti gert þetta sjálfur. Velkominn í hópinn! [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 23:02 (UTC)
:: Glæsilegt, takk fyrir þetta. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 26. febrúar 2018 kl. 20:54 (UTC)
== Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey ==
<div class="mw-parser-output">
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
Hello! The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey. We want to know how well we are supporting your work on and off wiki, and how we can change or improve things in the future. The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation. You have been randomly selected to take this survey as we would like to hear from your Wikimedia community. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes.
<big>'''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_5ABs6WwrDHzAeLr?aud=VAE&prj=we&edc=5&prjedc=we5 Take the survey now!]'''</big>
You can find more information about this survey [[m:Special:MyLanguage/Community_Engagement_Insights/About_CE_Insights|on the project page]] and see how your feedback helps the Wikimedia Foundation support editors like you. This survey is hosted by a third-party service and governed by this [[:foundation:Community_Engagement_Insights_2018_Survey_Privacy_Statement|privacy statement]] (in English). Please visit our [[m:Special:MyLanguage/Community_Engagement_Insights/Frequently_asked_questions|frequently asked questions page]] to find more information about this survey. If you need additional help, or if you wish to opt-out of future communications about this survey, send an email through the EmailUser feature to [[:m:Special:EmailUser/WMF Surveys|WMF Surveys]] to remove you from the list.
Thank you!
</div> <span class="mw-content-ltr" dir="ltr">[[m:User:WMF Surveys|WMF Surveys]]</span>, 29. mars 2018 kl. 18:40 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:WMF Surveys@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Community_Engagement_Insights/MassMessages/Lists/2018/we5&oldid=17881421 -->
== Af hverju eyddirðu síðunni? ==
kv
Gísli Ásgeirsson
* Af því að hún var ekki í formi alfræðigreinar heldur virtist þetta vera auglýsing og tengiliður á þig sem persónu og þýðanda. Þar að auki útskýrði síðan ekki af hverju hún var markverð og gat engra heimilda. Þess háttar efni á ekki heima á Wikipediu. Reglur Wikipediu mæla auk þess fastlega á móti því að maður skrifi um sjálfan sig; sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Autobiography] . [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 8. apríl 2018 kl. 17:30 (UTC)
== Reminder: Share your feedback in this Wikimedia survey ==
<div class="mw-parser-output">
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
Every response for this survey can help the Wikimedia Foundation improve your experience on the Wikimedia projects. So far, we have heard from just 29% of Wikimedia contributors. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes to be completed. '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_5ABs6WwrDHzAeLr?aud=VAE&prj=we&edc=5&prjedc=we5 Take the survey now.]'''
If you have already taken the survey, we are sorry you've received this reminder. We have design the survey to make it impossible to identify which users have taken the survey, so we have to send reminders to everyone.
If you wish to opt-out of the next reminder or any other survey, send an email through EmailUser feature to [[:m:Special:EmailUser/WMF Surveys|WMF Surveys]]. You can also send any questions you have to this user email. [[m:Community_Engagement_Insights/About_CE_Insights|Learn more about this survey on the project page.]] This survey is hosted by a third-party service and governed by this Wikimedia Foundation [[:foundation:Community_Engagement_Insights_2018_Survey_Privacy_Statement|privacy statement]]. Thanks!
</div> <span class="mw-content-ltr" dir="ltr">[[m:User:WMF Surveys|WMF Surveys]]</span>, 13. apríl 2018 kl. 01:39 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:WMF Surveys@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Community_Engagement_Insights/MassMessages/Lists/2018/we5&oldid=17898685 -->
== Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey ==
<div class="mw-parser-output">
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
Hello! This is a final reminder that the Wikimedia Foundation survey will close on '''23 April, 2018 (07:00 UTC)'''. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes. '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_5ABs6WwrDHzAeLr?aud=VAE&prj=we&edc=5&prjedc=we5 Take the survey now.]'''
'''If you already took the survey - thank you! We will not bother you again.''' We have designed the survey to make it impossible to identify which users have taken the survey, so we have to send reminders to everyone. To opt-out of future surveys, send an email through EmailUser feature to [[:m:Special:EmailUser/WMF Surveys|WMF Surveys]]. You can also send any questions you have to this user email. [[m:Community_Engagement_Insights/About_CE_Insights|Learn more about this survey on the project page.]] This survey is hosted by a third-party service and governed by this Wikimedia Foundation [[:foundation:Community_Engagement_Insights_2018_Survey_Privacy_Statement|privacy statement]].
</div> <span class="mw-content-ltr" dir="ltr">[[m:User:WMF Surveys|WMF Surveys]]</span>, 20. apríl 2018 kl. 00:48 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:WMF Surveys@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Community_Engagement_Insights/MassMessages/Lists/2018/we5&oldid=17952012 -->
== Spurning um breytingarsögur ==
Sæll vertu. Mig langaði að spyrja þig um ''[[en:Wikipedia:Administrators' guide/Fixing cut-and-paste moves|Wikipedia:Administrators' guide/Fixing cut-and-paste moves]]'' og hvort lagfæringar á breytingarsögum væru nokkuð sem væri gert á íslensku Wikipedíunni. Ég hef víst feilað á því nokkrum sinnum að klippa og líma án þess að gæta að breytingarsögu, sem mælt er með að maður geri á en:wiki vegna höfundaréttar-eignana (attribution). Þessi ágæta [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Trj%C3%B3nupe%C3%B0lur&action=history trjónupeðlugrein] er greinilega skólaverkefni og ég vildi þess vegna reyna að passa upp á breytingasöguna.
Þakka fyrir gott starf.
--[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] ([[Notandaspjall:Þjarkur|spjall]]) 1. desember 2018 kl. 23:38 (UTC)
* Sæll, takk. Ég veit satt að segja ekki hvernig maður sameinar breytingarskrár, það getur verið að ég sé ekki með réttindi til þess heldur eða að það sé ekki hægt á íslensku Wikipediu. Kannski væri betra að spyrja einhvern sem hefur verið með möppudýrsréttindi lengur. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 2. desember 2018 kl. 00:01 (UTC)
== I have some questions. ==
Halló! Hvernig hefurðu það? I'm sorry, I don't speak very good Icelandic. But I have some questions about Icelandic language. May I leave messages in English right here? --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 1. febrúar 2019 kl. 02:13 (UTC)
: Sure, if I can help. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 1. febrúar 2019 kl. 02:41 (UTC)
:: Takk. But my questions are gonna be very long. So... how about this? Let's have the dicussion in my talk page, cause I don't want to give you any troubles. What do you think? --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 1. febrúar 2019 kl. 03:10 (UTC)
::: Halló TKSnaevarr, I'm sorry for late reply because I was busy on my job. So, I left my questions in my talk page already. Please feel free to answer my questions in my talk page. Takk. --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 4. febrúar 2019 kl. 04:49 (UTC)
:::: Halló. I left my new question in my talk page. Please feel free to answer my question. Takk. --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 5. febrúar 2019 kl. 23:05 (UTC)
::::: Ok. Now I understand. My question is almost done, just a last quick question, allow me to come back to your talk page and talk about it. So for example, "microphone" in Icelandic is "hljóðnemi", "chaos" is "óreiðu". But it could be "míkrófónn" and "kaós". Is that true? Do you use the words "míkrófónn" and "kaós" in Icelandic? Well, I just refer on this wbsite:[ https://glosbe.com/en/is/microphone , https://glosbe.com/en/is/chaos ]. So, I'm not sure is it correct or incorrect? -[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 5. febrúar 2019 kl. 23:57 (UTC)
::::: Yeah, you could use those words in Icelandic and people would understand you. However, some might not find it good or proper language. Míkrófónn is a commonly used alternative word to hljóðnemi, while kaós is somewhat less commonly used. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 6. febrúar 2019 kl. 00:33 (UTC)
:::::: Ok, now I get. That's all for my questions so far. Well, I think learning Icelandic language is a big challenge for me. I have no idea how much can I learn, but I'll try my best. Maybe we will speak Icelandic some day in the future. LOL. Anyway, thank you so much, I'm appriciate for your help. --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 6. febrúar 2019 kl. 00:57 (UTC)
== Community Insights Survey ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
'''Share your experience in this survey'''
Hi {{PAGENAME}},
The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey about your experience with {{SITENAME}} and Wikimedia. The purpose of this survey is to learn how well the Foundation is supporting your work on wiki and how we can change or improve things in the future. The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation.
Please take 15 to 25 minutes to '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_0pSrrkJAKVRXPpj?Target=CI2019List(weurwps,act5) give your feedback through this survey]'''. It is available in various languages.
This survey is hosted by a third-party and [https://foundation.wikimedia.org/wiki/Community_Insights_2019_Survey_Privacy_Statement governed by this privacy statement] (in English).
Find [[m:Community Insights/Frequent questions|more information about this project]]. [mailto:surveys@wikimedia.org Email us] if you have any questions, or if you don't want to receive future messages about taking this survey.
Sincerely,
</div> [[User:RMaung (WMF)|RMaung (WMF)]] 9. september 2019 kl. 16:20 (UTC)
<!-- Message sent by User:RMaung (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=CI2019List(weur_wps,act5)&oldid=19352920 -->
==[[Surtarbrandur]]==
Sæll!
Af hverju afturkallaðir þú breytingarnar mínar frá í gær?? Ég meina, ég setti slóðina [[Stálfjallsnáma]] í þessa grein um surtarbrand. Þessi náma í Stálfjalli heitir nú einfaldlega þannig og þessi grein er til í wikipedia hjá okkur og var búin til sl. janúar af [[Notandi:Salvor|Salvor]] sem er akkúrat sami wikipedia-notandinn sem var á undan mér með síðustu breytingu í surtarbrandsgreininni!! Svo, af hverju viltu ekki hafa slóð af [[Notandi:Salvor|Salvor]] sem ég setti í surtarbrandgreinina, en á sama tíma breytir þú til baka til Salvarar í þessari grein? Kannski, ef einhver setur einhvern tíma fleiri wikipedia-slóðir (þegar þær verða til í wikipedia) af öðrum surtarbrandsnámum í þessa grein þá viltu líka fjarlægja þær? Burtséð frá því var það ég sjálfur sem bætti við öllum þessum námuheitum þann 22. september 2016, og enginn hefur kvartað eða breytt því í þrjú ár. Núna bætti ég við einni námu í viðbót, og svo fjarlægir þú hana. Til að halda þínu striki þarftu nú eiginlega að fjarlægja öll hin námuheitin í þessari grein líka? Hvernig viltu rökstyðja það? Munurinn núna var bara að þessi náma er líka til sem wikipedia-slóð, og síðast, sem sagt 22. september 2016, voru engar slóðir og eru ennþá engar slóðir í þessari grein af hinum námunum af því að slíkar slóðir eru einfaldlega ekki til í wikipedia. Ég spyr bara aftur - af hverju breyttir þú þessu?([[Notandi:Stillbusy|Stillbusy]] ([[Notandaspjall:Stillbusy|spjall]]) 9. september 2019 kl. 17:15 (UTC))
: Sæl/l. Afsakaðu þetta. Ég dró breytinguna til baka vegna þess að þú skiptir líka íslensku „gæsalöppunum“ út fyrir "alþjóðlegu" gæsalappirnar. Ég viðurkenni að ég tók eiginlega ekki eftir að þú hefðir breytt tenglunum. Það er auðvelt að setja tenglana aftur inn og auðvitað sjálfsagt að hafa þá. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 9. september 2019 kl. 17:19 (UTC)
:: Já, ég notaði íslenskar gæsalappir í september 2016 fyrir þessa grein og vildi núna skrifa þetta frekar skáletrað af því að þetta eru heiti (eins og t.d. í þessari sömu grein orðin „Vísindavefurinn“ í heimildum og „Surtarbrandsnám“ í tenglum). Hvernig er það nú? - Á ég að breyta því aftur eða vilt þú gera það. Mér finnst svolítið skrýtið að breyta þessu til baka sjálfur; ég meina, það lítur ekki vel út ef einhver gerði breytingar hjá mér og svo er ég að snúa þessu við. Er það ekki?([[Notandi:Stillbusy|Stillbusy]] ([[Notandaspjall:Stillbusy|spjall]]) 9. september 2019 kl. 18:09 (UTC))
::: Þú breytir þessu auðvitað bara aftur eins og þér þykir best. Það var fljótfærni hjá mér að vera að kássast í þessu. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 9. september 2019 kl. 18:32 (UTC)
== Reminder: Community Insights Survey ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
'''Share your experience in this survey'''
Hi {{PAGENAME}},
A couple of weeks ago, we invited you to take the Community Insights Survey. It is the Wikimedia Foundation’s annual survey of our global communities. We want to learn how well we support your work on wiki. We are 10% towards our goal for participation. If you have not already taken the survey, you can help us reach our goal! '''Your voice matters to us.'''
Please take 15 to 25 minutes to '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_0pSrrkJAKVRXPpj?Target=CI2019List(weurwps,act5) give your feedback through this survey]'''. It is available in various languages.
This survey is hosted by a third-party and [https://foundation.wikimedia.org/wiki/Community_Insights_2019_Survey_Privacy_Statement governed by this privacy statement] (in English).
Find [[m:Community Insights/Frequent questions|more information about this project]]. [mailto:surveys@wikimedia.org Email us] if you have any questions, or if you don't want to receive future messages about taking this survey.
Sincerely,
</div> [[User:RMaung (WMF)|RMaung (WMF)]] 20. september 2019 kl. 19:49 (UTC)
<!-- Message sent by User:RMaung (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=CI2019List(weur_wps,act5)&oldid=19397813 -->
== Hættu ==
Getur þú hætt að taka allt niður sem ég set á wikipedia !!!!!???? [[Notandi:Bjorksig08|Bjorksig08]] ([[Notandaspjall:Bjorksig08|spjall]]) 31. mars 2020 kl. 15:08 (UTC)
: Vissulega. Um leið og þú setur eitthvað inn sem er ekki bull skal ég hætta að taka það niður. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. mars 2020 kl. 15:10 (UTC)
== Eyðing á grein ==
Sæll Sævar,
Ég var að fara yfir greinar og sá eina áhugaverða sem var um dreng að nafni Ólafur Helgi. Ég las greinina og leist strax vel á drenginn og afritaði meira að segja slóðina fyrir framtíðarnotkun s.s. ritgerð eða grein á bloggsíðu minni. Nokkrum mínútum síðar smellti ég á slóðina en fékk þá skilaboðin að þú hafir eytt greininni því hún var ekki nógu markverð eða eitthvað álíka. Það skil ég ekki því það var greinilega mikil vinna sem fór í það að skrifa greinina og sjálfum fannst mér hún alveg nógu markverð til að vera uppi á síðu þar sem hver sem er getur skrifað um hvað sem er svo lengi sem greinin fylgir ákveðnum reglum. Ég bið þig því vinsamlega um að leyfa greininni að vera uppi.
Kær kveðja, Dagbjartur [[Notandi:Dabbiolicool|Dabbiolicool]] ([[Notandaspjall:Dabbiolicool|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 19:56 (UTC)
:Dagbjartur, hættu að eyða tíma annarra..
--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 20:04 (UTC)
::: Blessaður. Það eru viðmiðunarreglur um [[Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)|markverðugleika fólks]] sem yfirleitt er reynt að fara eftir þegar greinar eru stofnaðar. Greinin sem ég eyddi vísaði ekki í neinar ytri heimildir og gaf ekki sannreynanlegar upplýsingar um viðkomandi sem útskýrðu hvers vegna verið væri að fjalla um hann. Höfundur greinarinnar sagðist telja að viðkomandi yrði „mjög þekktur í komandi framtíð“, en sú skoðun að viðkomandi verði frægur einhvern tímann er ekki nægilegt tilefni til að hafa alfræðigrein um hann núna. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 20:21 (UTC)
Sæll TKSnaevarr,
Það er nú leitt að heyra þar sem mér fannst greinin áhugaverð og var strax búinn að finna Ólaf á samfélagsmiðli sínum og hafa samband við hann. En fyrst reglurnar virka svona þá er ósköp lítið sem ég get gert í þessu.
Mér fannst þó hegðun hjá Berserk frekar óviðeigandi þar sem ég var einungis að reyna koma máli mínu á framfæri. Þegar þú ert orðinn 40 ára ættirðu að kunna mannasiði sérstaklega þegar þú talar við ókunnuga á veraldarvefnum
:(. Ef þú vilt að tíma þínum verði ekki eytt myndi ég hætta að hanga á wikipedia og fara út í göngutúr.
Kveðja, Dagbjartur [[Notandi:Dabbiolicool|Dabbiolicool]] ([[Notandaspjall:Dabbiolicool|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 20:44 (UTC)
== Request translation Isabelle de Charrière (Q123386) ==
Hello TKSnaevarr, Would you like to write / translate the article of Isabelle de Charrière (Q123386) for the Icelandic Wikipedia? That would be appreciated. [[Notandi:Boss-well63|Boss-well63]] ([[Notandaspjall:Boss-well63|spjall]]) 10. janúar 2021 kl. 12:33 (UTC)
== Stefania Turkewich ==
Hello TKSnaevarr, I have been doing articles in various languages for Stefania Turkewich. Might you be interested in creating one in Icelandic for Ukraine's Cultural Diplomacy Month 10 February – 10 March, 2021? I am not fluent in Icelandic, though I have done articles for the Icelandic Wikipedia. When you have time could you take a look at the English article: [[en: Stefania Turkewich]]? I am reluctant to do a machine translation, and wondered if you might be able to help with the text. I can help with photos, references, and links if this interests you.[[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 26. febrúar 2021 kl. 20:32 (UTC)
:I have created the article in my sandbox: [[Notandi:Nicola Mitchell/sandkassi]]. If you can find the time to check the language or any other aspects, I don't doubt that it could use some help.[[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 27. febrúar 2021 kl. 19:39 (UTC)
:: I can look into it next week. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 27. febrúar 2021 kl. 19:40 (UTC)
:::Thanks so much! I translated it from the Norwegian [[no: Stefania Turkewich]].[[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 27. febrúar 2021 kl. 20:35 (UTC)
::::Thank you! [[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 5. mars 2021 kl. 10:57 (UTC)
== Knattspyrna á Íslandi ==
Bonsoir,
Je vous écris en français vu que je vois [https://is.wikipedia.org/wiki/Notandi:TKSnaevarr sur votre page utilisateur] que vous maîtrisez la langue, en revanche je ne parle pas l'islandais alors que le français est ma langue maternelle. En essayant de publier un article sur le [[Knattspyrna á Íslandi|Football en Islande]] à partir de mon brouillon, j'ai créé des mauvaises redirections par maladresse qui ont abouti à deux pages gênantes : [[Notandi:Knattspyrna á Íslandi|1]] et [[Snið:Knattspyrna á Íslandi|2]]. La deuxième a été supprimée, pourriez-vous faire de même pour la première s'il vous plaît ?
Cordialement,
PS : j'essaie de traduire des articles présents sur la version anglophone (ou francophone) vers le wikipédia islandais, en particulier ceux en lien avec l'Islande car j'aime beaucoup ce pays et son équipe de foot ; mes traductions peuvent être imparfaites vu que je ne parle pas l'islandais. --[[Notandi:Martopa|Martopa]] ([[Notandaspjall:Martopa|spjall]]) 8. mars 2021 kl. 19:54 (UTC)
: J'ai supprimé l'article pour vous. Je ne m'interesse trop au football, mais il ya des autres utilisateurs ici, come [[Notandi:Berserkur]] qu'en écrit beaucoup. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 8. mars 2021 kl. 22:43 (UTC)
::: Salut, mon francais est mal... so I'll write in english... Well yes I could correct some articles if you make them.. but if they are full of errors and very long, don't expect me to do it, hehe.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. mars 2021 kl. 23:04 (UTC)
== Television and movie templates ==
Hello! Can you check the film and television templates?. Can you allow that Icelandic becomes the language for the television series template and can you correct the error concerning the images can you add image size and do that the images can be generated automatically.
Yours sincerely, Sondre --[[Kerfissíða:Framlög/80.212.169.236|80.212.169.236]] 18. mars 2021 kl. 15:55 (UTC)
== Congo ==
Hello! Can you move the article about Vestur-Kongó?. The name should be Lýðveldið Kongó contrary with the Icelandic name of the country.
Yours sincerely, Sondre --[[Kerfissíða:Framlög/80.212.169.236|80.212.169.236]] 8. maí 2021 kl. 09:49 (UTC)
== How we will see unregistered users ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin=content/>
Hi!
You get this message because you are an admin on a Wikimedia wiki.
When someone edits a Wikimedia wiki without being logged in today, we show their IP address. As you may already know, we will not be able to do this in the future. This is a decision by the Wikimedia Foundation Legal department, because norms and regulations for privacy online have changed.
Instead of the IP we will show a masked identity. You as an admin '''will still be able to access the IP'''. There will also be a new user right for those who need to see the full IPs of unregistered users to fight vandalism, harassment and spam without being admins. Patrollers will also see part of the IP even without this user right. We are also working on [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/Improving tools|better tools]] to help.
If you have not seen it before, you can [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|read more on Meta]]. If you want to make sure you don’t miss technical changes on the Wikimedia wikis, you can [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|subscribe]] to [[m:Tech/News|the weekly technical newsletter]].
We have [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation#IP Masking Implementation Approaches (FAQ)|two suggested ways]] this identity could work. '''We would appreciate your feedback''' on which way you think would work best for you and your wiki, now and in the future. You can [[m:Talk:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|let us know on the talk page]]. You can write in your language. The suggestions were posted in October and we will decide after 17 January.
Thank you.
/[[m:User:Johan (WMF)|Johan (WMF)]]<section end=content/>
</div>
4. janúar 2022 kl. 18:17 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johan_(WMF)/Target_lists/Admins2022(5)&oldid=22532651 -->
== Help ==
I accidentally revoked an edit [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Laugavegur_(gönguleið)&action=history here]. But then I came back. Can you please restore the correct version by looking at the page? Regards--[[Notandi:Turkmen|Turkmen]] ([[Notandaspjall:Turkmen|spjall]]) 20. janúar 2022 kl. 15:03 (UTC)
== Kettlingur fyrir þig! ==
[[Mynd:Kitten in a helmet.jpg|left|150px]]
Kettir!!!
[[Notandi:Namminos|Namminos]] ([[Notandaspjall:Namminos|spjall]]) 22. janúar 2022 kl. 22:19 (UTC)
<br style="clear: both;"/>
== kóngurinn sem er meistari sem ert þú ==
Sæll og blessaður kóngurinn sem er meistari wikipedia.
þú eyddir út síðunni Geitin sjálf fyrir að vera ekki nóg markverð. Hvað segir að þú getir dæmt hvað er markvert og hvað er ekki? Er [[Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)|Eiríkur Guðmundsson]] markverðari en þjóðþekktur tónlistarmaður í dag? Og hvaða rök þarf ég að færa fyrir þessari síðu? Þetta er þjóðþekktur einstaklingur og þú sem kóngurinn sem er meistari með þitt flotta löggjafarvald á alfræðiritinu wikipedia eyðir síðunni í staðin fyrir að reyna að byggja hana upp t.d. með því að biðja um fleiri heimildir eða álíka. ég hélt að þessi síða snérist um það, að byggja upp síður.
ég vona að þú hugsir þig aðeins um og jafnvel þinn gang.
Með von um FRÁBÆR svör kæri tksnævar.
þinn eigin yungkleina.
[[Notandi:Yungkleina|Yungkleina]] ([[Notandaspjall:Yungkleina|spjall]]) 21. ágúst 2022 kl. 13:21 (UTC)
<br style="clear: both;"/>
qx8g8f3v3fcs07yyy1xw4mt063xqdqb
1765596
1765568
2022-08-21T16:32:50Z
TKSnaevarr
53243
/* kóngurinn sem er meistari sem ert þú */ Svar
wikitext
text/x-wiki
==Eyðing==
Sæll vertu...
Nú er ég tvisvar búinn að setja inn texta og fljótlega eftir á eyðir þú því, væri til í að fá betri ástæðu
:: Blessaður/Blessuð. Ég eyddi síðunni vegna þess að það var nýfarin fram umræða um það hvort hún ætti rétt á sér, hér [[Notandaspjall:Jonas42069]]. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. apríl 2019 kl. 18:03 (UTC)
Má ekki vera neitt á síðunni út af þeirri umræðu?
:: Ekki ef þú hefur engin rök gegn því sem var fært þar fram. Í umræðunni var spurt hvort greinin stæðist reglur Wikipediu um markverðugleika og höfundur viðurkenndi að svo væri ekki. Ef þú ert ósammála því er þér velkomið að færa rök fyrir máli þínu, en ekki með því að stofna hana bara einhliða upp á nýtt. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. apríl 2019 kl.
Hvaða kjaftæði er þetta, ertu með einhverjar greiningar eða?
Þetta er um vel þekktan tónlistarmann sem er að reyna að skrifa niður upplýsingar fyrir aðdáendur sína
:: Deilt var um hvort hann væri vel þekktur í umræðunni og hann virtist sjálfur gangast við því að svo væri ekki. Ef tónlistarmaður er sjálfur að skrifa um sig fyrir aðdáendur sína ætti hann að gera það á heimasíðu eða samfélagsmiðli. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill og það er ekki mælst til þess að skrifa um sjálfan sig. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. apríl 2019 kl. 19:46 (UTC)
Þetta var aldrei nein helvítis auglýsing.
== Translation request: "United Nations General Assembly Resolution 68/262" ==
Hello dear TKSnaevarr! Saw your contribution in Icelandic Wikipedia. I would like to ask you about to translate/help to translate [[w:en:United Nations General Assembly Resolution 68/262|the small article]] into Icelandic and add it to the Wikipedia. I'm looking forward for your contribution and support. Thank you a lot in advance and kind regards!
:Thank you very much for your support and contribution!
== Skriffinska ==
Sæll TKSnaevarr.
Flott að fá greinar frá þér. Hnaut um eitt, held að þú eða sjálfvirka þýðingin hafir þýtt "bureaucratic career" sem skriffinsku, réttara væri hér að tala um stjórnsýslu. Ég lagfærði þetta á [[Manmohan Singh]] --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 17. nóvember 2017 kl. 09:04 (UTC)
* Ég hef þetta í huga ef orðið kemur upp aftur. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 17. nóvember 2017 kl. 16:02 (UTC)
== Umsókn um stöðu möppudýrs ==
Þar sem þú ert búinn að fá að minnsta kosti fjögur atkvæði þér í hag telst umsókn þín um stöðu möppudýrs samþykkt. Ég er búinn að biðja yfirmöppudýrin hjá Wikimedia um að veita þér möppudýrsréttindi sem fyrst. Þú getur fylgst með gangi mála [https://meta.wikimedia.org/wiki/Steward_requests/Permissions#TKSnaevarr@is.wikipedia hér]. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 17:11 (UTC)
:Svo kom í ljós að ég gæti gert þetta sjálfur. Velkominn í hópinn! [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 20. febrúar 2018 kl. 23:02 (UTC)
:: Glæsilegt, takk fyrir þetta. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 26. febrúar 2018 kl. 20:54 (UTC)
== Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey ==
<div class="mw-parser-output">
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
Hello! The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey. We want to know how well we are supporting your work on and off wiki, and how we can change or improve things in the future. The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation. You have been randomly selected to take this survey as we would like to hear from your Wikimedia community. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes.
<big>'''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_5ABs6WwrDHzAeLr?aud=VAE&prj=we&edc=5&prjedc=we5 Take the survey now!]'''</big>
You can find more information about this survey [[m:Special:MyLanguage/Community_Engagement_Insights/About_CE_Insights|on the project page]] and see how your feedback helps the Wikimedia Foundation support editors like you. This survey is hosted by a third-party service and governed by this [[:foundation:Community_Engagement_Insights_2018_Survey_Privacy_Statement|privacy statement]] (in English). Please visit our [[m:Special:MyLanguage/Community_Engagement_Insights/Frequently_asked_questions|frequently asked questions page]] to find more information about this survey. If you need additional help, or if you wish to opt-out of future communications about this survey, send an email through the EmailUser feature to [[:m:Special:EmailUser/WMF Surveys|WMF Surveys]] to remove you from the list.
Thank you!
</div> <span class="mw-content-ltr" dir="ltr">[[m:User:WMF Surveys|WMF Surveys]]</span>, 29. mars 2018 kl. 18:40 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:WMF Surveys@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Community_Engagement_Insights/MassMessages/Lists/2018/we5&oldid=17881421 -->
== Af hverju eyddirðu síðunni? ==
kv
Gísli Ásgeirsson
* Af því að hún var ekki í formi alfræðigreinar heldur virtist þetta vera auglýsing og tengiliður á þig sem persónu og þýðanda. Þar að auki útskýrði síðan ekki af hverju hún var markverð og gat engra heimilda. Þess háttar efni á ekki heima á Wikipediu. Reglur Wikipediu mæla auk þess fastlega á móti því að maður skrifi um sjálfan sig; sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Autobiography] . [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 8. apríl 2018 kl. 17:30 (UTC)
== Reminder: Share your feedback in this Wikimedia survey ==
<div class="mw-parser-output">
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
Every response for this survey can help the Wikimedia Foundation improve your experience on the Wikimedia projects. So far, we have heard from just 29% of Wikimedia contributors. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes to be completed. '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_5ABs6WwrDHzAeLr?aud=VAE&prj=we&edc=5&prjedc=we5 Take the survey now.]'''
If you have already taken the survey, we are sorry you've received this reminder. We have design the survey to make it impossible to identify which users have taken the survey, so we have to send reminders to everyone.
If you wish to opt-out of the next reminder or any other survey, send an email through EmailUser feature to [[:m:Special:EmailUser/WMF Surveys|WMF Surveys]]. You can also send any questions you have to this user email. [[m:Community_Engagement_Insights/About_CE_Insights|Learn more about this survey on the project page.]] This survey is hosted by a third-party service and governed by this Wikimedia Foundation [[:foundation:Community_Engagement_Insights_2018_Survey_Privacy_Statement|privacy statement]]. Thanks!
</div> <span class="mw-content-ltr" dir="ltr">[[m:User:WMF Surveys|WMF Surveys]]</span>, 13. apríl 2018 kl. 01:39 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:WMF Surveys@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Community_Engagement_Insights/MassMessages/Lists/2018/we5&oldid=17898685 -->
== Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey ==
<div class="mw-parser-output">
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
Hello! This is a final reminder that the Wikimedia Foundation survey will close on '''23 April, 2018 (07:00 UTC)'''. The survey is available in various languages and will take between 20 and 40 minutes. '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_5ABs6WwrDHzAeLr?aud=VAE&prj=we&edc=5&prjedc=we5 Take the survey now.]'''
'''If you already took the survey - thank you! We will not bother you again.''' We have designed the survey to make it impossible to identify which users have taken the survey, so we have to send reminders to everyone. To opt-out of future surveys, send an email through EmailUser feature to [[:m:Special:EmailUser/WMF Surveys|WMF Surveys]]. You can also send any questions you have to this user email. [[m:Community_Engagement_Insights/About_CE_Insights|Learn more about this survey on the project page.]] This survey is hosted by a third-party service and governed by this Wikimedia Foundation [[:foundation:Community_Engagement_Insights_2018_Survey_Privacy_Statement|privacy statement]].
</div> <span class="mw-content-ltr" dir="ltr">[[m:User:WMF Surveys|WMF Surveys]]</span>, 20. apríl 2018 kl. 00:48 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:WMF Surveys@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Community_Engagement_Insights/MassMessages/Lists/2018/we5&oldid=17952012 -->
== Spurning um breytingarsögur ==
Sæll vertu. Mig langaði að spyrja þig um ''[[en:Wikipedia:Administrators' guide/Fixing cut-and-paste moves|Wikipedia:Administrators' guide/Fixing cut-and-paste moves]]'' og hvort lagfæringar á breytingarsögum væru nokkuð sem væri gert á íslensku Wikipedíunni. Ég hef víst feilað á því nokkrum sinnum að klippa og líma án þess að gæta að breytingarsögu, sem mælt er með að maður geri á en:wiki vegna höfundaréttar-eignana (attribution). Þessi ágæta [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Trj%C3%B3nupe%C3%B0lur&action=history trjónupeðlugrein] er greinilega skólaverkefni og ég vildi þess vegna reyna að passa upp á breytingasöguna.
Þakka fyrir gott starf.
--[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]] ([[Notandaspjall:Þjarkur|spjall]]) 1. desember 2018 kl. 23:38 (UTC)
* Sæll, takk. Ég veit satt að segja ekki hvernig maður sameinar breytingarskrár, það getur verið að ég sé ekki með réttindi til þess heldur eða að það sé ekki hægt á íslensku Wikipediu. Kannski væri betra að spyrja einhvern sem hefur verið með möppudýrsréttindi lengur. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 2. desember 2018 kl. 00:01 (UTC)
== I have some questions. ==
Halló! Hvernig hefurðu það? I'm sorry, I don't speak very good Icelandic. But I have some questions about Icelandic language. May I leave messages in English right here? --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 1. febrúar 2019 kl. 02:13 (UTC)
: Sure, if I can help. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 1. febrúar 2019 kl. 02:41 (UTC)
:: Takk. But my questions are gonna be very long. So... how about this? Let's have the dicussion in my talk page, cause I don't want to give you any troubles. What do you think? --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 1. febrúar 2019 kl. 03:10 (UTC)
::: Halló TKSnaevarr, I'm sorry for late reply because I was busy on my job. So, I left my questions in my talk page already. Please feel free to answer my questions in my talk page. Takk. --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 4. febrúar 2019 kl. 04:49 (UTC)
:::: Halló. I left my new question in my talk page. Please feel free to answer my question. Takk. --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 5. febrúar 2019 kl. 23:05 (UTC)
::::: Ok. Now I understand. My question is almost done, just a last quick question, allow me to come back to your talk page and talk about it. So for example, "microphone" in Icelandic is "hljóðnemi", "chaos" is "óreiðu". But it could be "míkrófónn" and "kaós". Is that true? Do you use the words "míkrófónn" and "kaós" in Icelandic? Well, I just refer on this wbsite:[ https://glosbe.com/en/is/microphone , https://glosbe.com/en/is/chaos ]. So, I'm not sure is it correct or incorrect? -[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 5. febrúar 2019 kl. 23:57 (UTC)
::::: Yeah, you could use those words in Icelandic and people would understand you. However, some might not find it good or proper language. Míkrófónn is a commonly used alternative word to hljóðnemi, while kaós is somewhat less commonly used. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 6. febrúar 2019 kl. 00:33 (UTC)
:::::: Ok, now I get. That's all for my questions so far. Well, I think learning Icelandic language is a big challenge for me. I have no idea how much can I learn, but I'll try my best. Maybe we will speak Icelandic some day in the future. LOL. Anyway, thank you so much, I'm appriciate for your help. --[[User:Nächsten erbe|<span style="color: #00FF00;">Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ</span>]] [[User talk:Nächsten erbe|<span style="color: #8B00FF;">Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż</span>]] 6. febrúar 2019 kl. 00:57 (UTC)
== Community Insights Survey ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
'''Share your experience in this survey'''
Hi {{PAGENAME}},
The Wikimedia Foundation is asking for your feedback in a survey about your experience with {{SITENAME}} and Wikimedia. The purpose of this survey is to learn how well the Foundation is supporting your work on wiki and how we can change or improve things in the future. The opinions you share will directly affect the current and future work of the Wikimedia Foundation.
Please take 15 to 25 minutes to '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_0pSrrkJAKVRXPpj?Target=CI2019List(weurwps,act5) give your feedback through this survey]'''. It is available in various languages.
This survey is hosted by a third-party and [https://foundation.wikimedia.org/wiki/Community_Insights_2019_Survey_Privacy_Statement governed by this privacy statement] (in English).
Find [[m:Community Insights/Frequent questions|more information about this project]]. [mailto:surveys@wikimedia.org Email us] if you have any questions, or if you don't want to receive future messages about taking this survey.
Sincerely,
</div> [[User:RMaung (WMF)|RMaung (WMF)]] 9. september 2019 kl. 16:20 (UTC)
<!-- Message sent by User:RMaung (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=CI2019List(weur_wps,act5)&oldid=19352920 -->
==[[Surtarbrandur]]==
Sæll!
Af hverju afturkallaðir þú breytingarnar mínar frá í gær?? Ég meina, ég setti slóðina [[Stálfjallsnáma]] í þessa grein um surtarbrand. Þessi náma í Stálfjalli heitir nú einfaldlega þannig og þessi grein er til í wikipedia hjá okkur og var búin til sl. janúar af [[Notandi:Salvor|Salvor]] sem er akkúrat sami wikipedia-notandinn sem var á undan mér með síðustu breytingu í surtarbrandsgreininni!! Svo, af hverju viltu ekki hafa slóð af [[Notandi:Salvor|Salvor]] sem ég setti í surtarbrandgreinina, en á sama tíma breytir þú til baka til Salvarar í þessari grein? Kannski, ef einhver setur einhvern tíma fleiri wikipedia-slóðir (þegar þær verða til í wikipedia) af öðrum surtarbrandsnámum í þessa grein þá viltu líka fjarlægja þær? Burtséð frá því var það ég sjálfur sem bætti við öllum þessum námuheitum þann 22. september 2016, og enginn hefur kvartað eða breytt því í þrjú ár. Núna bætti ég við einni námu í viðbót, og svo fjarlægir þú hana. Til að halda þínu striki þarftu nú eiginlega að fjarlægja öll hin námuheitin í þessari grein líka? Hvernig viltu rökstyðja það? Munurinn núna var bara að þessi náma er líka til sem wikipedia-slóð, og síðast, sem sagt 22. september 2016, voru engar slóðir og eru ennþá engar slóðir í þessari grein af hinum námunum af því að slíkar slóðir eru einfaldlega ekki til í wikipedia. Ég spyr bara aftur - af hverju breyttir þú þessu?([[Notandi:Stillbusy|Stillbusy]] ([[Notandaspjall:Stillbusy|spjall]]) 9. september 2019 kl. 17:15 (UTC))
: Sæl/l. Afsakaðu þetta. Ég dró breytinguna til baka vegna þess að þú skiptir líka íslensku „gæsalöppunum“ út fyrir "alþjóðlegu" gæsalappirnar. Ég viðurkenni að ég tók eiginlega ekki eftir að þú hefðir breytt tenglunum. Það er auðvelt að setja tenglana aftur inn og auðvitað sjálfsagt að hafa þá. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 9. september 2019 kl. 17:19 (UTC)
:: Já, ég notaði íslenskar gæsalappir í september 2016 fyrir þessa grein og vildi núna skrifa þetta frekar skáletrað af því að þetta eru heiti (eins og t.d. í þessari sömu grein orðin „Vísindavefurinn“ í heimildum og „Surtarbrandsnám“ í tenglum). Hvernig er það nú? - Á ég að breyta því aftur eða vilt þú gera það. Mér finnst svolítið skrýtið að breyta þessu til baka sjálfur; ég meina, það lítur ekki vel út ef einhver gerði breytingar hjá mér og svo er ég að snúa þessu við. Er það ekki?([[Notandi:Stillbusy|Stillbusy]] ([[Notandaspjall:Stillbusy|spjall]]) 9. september 2019 kl. 18:09 (UTC))
::: Þú breytir þessu auðvitað bara aftur eins og þér þykir best. Það var fljótfærni hjá mér að vera að kássast í þessu. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 9. september 2019 kl. 18:32 (UTC)
== Reminder: Community Insights Survey ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
'''Share your experience in this survey'''
Hi {{PAGENAME}},
A couple of weeks ago, we invited you to take the Community Insights Survey. It is the Wikimedia Foundation’s annual survey of our global communities. We want to learn how well we support your work on wiki. We are 10% towards our goal for participation. If you have not already taken the survey, you can help us reach our goal! '''Your voice matters to us.'''
Please take 15 to 25 minutes to '''[https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_0pSrrkJAKVRXPpj?Target=CI2019List(weurwps,act5) give your feedback through this survey]'''. It is available in various languages.
This survey is hosted by a third-party and [https://foundation.wikimedia.org/wiki/Community_Insights_2019_Survey_Privacy_Statement governed by this privacy statement] (in English).
Find [[m:Community Insights/Frequent questions|more information about this project]]. [mailto:surveys@wikimedia.org Email us] if you have any questions, or if you don't want to receive future messages about taking this survey.
Sincerely,
</div> [[User:RMaung (WMF)|RMaung (WMF)]] 20. september 2019 kl. 19:49 (UTC)
<!-- Message sent by User:RMaung (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=CI2019List(weur_wps,act5)&oldid=19397813 -->
== Hættu ==
Getur þú hætt að taka allt niður sem ég set á wikipedia !!!!!???? [[Notandi:Bjorksig08|Bjorksig08]] ([[Notandaspjall:Bjorksig08|spjall]]) 31. mars 2020 kl. 15:08 (UTC)
: Vissulega. Um leið og þú setur eitthvað inn sem er ekki bull skal ég hætta að taka það niður. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. mars 2020 kl. 15:10 (UTC)
== Eyðing á grein ==
Sæll Sævar,
Ég var að fara yfir greinar og sá eina áhugaverða sem var um dreng að nafni Ólafur Helgi. Ég las greinina og leist strax vel á drenginn og afritaði meira að segja slóðina fyrir framtíðarnotkun s.s. ritgerð eða grein á bloggsíðu minni. Nokkrum mínútum síðar smellti ég á slóðina en fékk þá skilaboðin að þú hafir eytt greininni því hún var ekki nógu markverð eða eitthvað álíka. Það skil ég ekki því það var greinilega mikil vinna sem fór í það að skrifa greinina og sjálfum fannst mér hún alveg nógu markverð til að vera uppi á síðu þar sem hver sem er getur skrifað um hvað sem er svo lengi sem greinin fylgir ákveðnum reglum. Ég bið þig því vinsamlega um að leyfa greininni að vera uppi.
Kær kveðja, Dagbjartur [[Notandi:Dabbiolicool|Dabbiolicool]] ([[Notandaspjall:Dabbiolicool|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 19:56 (UTC)
:Dagbjartur, hættu að eyða tíma annarra..
--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 20:04 (UTC)
::: Blessaður. Það eru viðmiðunarreglur um [[Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)|markverðugleika fólks]] sem yfirleitt er reynt að fara eftir þegar greinar eru stofnaðar. Greinin sem ég eyddi vísaði ekki í neinar ytri heimildir og gaf ekki sannreynanlegar upplýsingar um viðkomandi sem útskýrðu hvers vegna verið væri að fjalla um hann. Höfundur greinarinnar sagðist telja að viðkomandi yrði „mjög þekktur í komandi framtíð“, en sú skoðun að viðkomandi verði frægur einhvern tímann er ekki nægilegt tilefni til að hafa alfræðigrein um hann núna. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 20:21 (UTC)
Sæll TKSnaevarr,
Það er nú leitt að heyra þar sem mér fannst greinin áhugaverð og var strax búinn að finna Ólaf á samfélagsmiðli sínum og hafa samband við hann. En fyrst reglurnar virka svona þá er ósköp lítið sem ég get gert í þessu.
Mér fannst þó hegðun hjá Berserk frekar óviðeigandi þar sem ég var einungis að reyna koma máli mínu á framfæri. Þegar þú ert orðinn 40 ára ættirðu að kunna mannasiði sérstaklega þegar þú talar við ókunnuga á veraldarvefnum
:(. Ef þú vilt að tíma þínum verði ekki eytt myndi ég hætta að hanga á wikipedia og fara út í göngutúr.
Kveðja, Dagbjartur [[Notandi:Dabbiolicool|Dabbiolicool]] ([[Notandaspjall:Dabbiolicool|spjall]]) 21. apríl 2020 kl. 20:44 (UTC)
== Request translation Isabelle de Charrière (Q123386) ==
Hello TKSnaevarr, Would you like to write / translate the article of Isabelle de Charrière (Q123386) for the Icelandic Wikipedia? That would be appreciated. [[Notandi:Boss-well63|Boss-well63]] ([[Notandaspjall:Boss-well63|spjall]]) 10. janúar 2021 kl. 12:33 (UTC)
== Stefania Turkewich ==
Hello TKSnaevarr, I have been doing articles in various languages for Stefania Turkewich. Might you be interested in creating one in Icelandic for Ukraine's Cultural Diplomacy Month 10 February – 10 March, 2021? I am not fluent in Icelandic, though I have done articles for the Icelandic Wikipedia. When you have time could you take a look at the English article: [[en: Stefania Turkewich]]? I am reluctant to do a machine translation, and wondered if you might be able to help with the text. I can help with photos, references, and links if this interests you.[[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 26. febrúar 2021 kl. 20:32 (UTC)
:I have created the article in my sandbox: [[Notandi:Nicola Mitchell/sandkassi]]. If you can find the time to check the language or any other aspects, I don't doubt that it could use some help.[[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 27. febrúar 2021 kl. 19:39 (UTC)
:: I can look into it next week. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 27. febrúar 2021 kl. 19:40 (UTC)
:::Thanks so much! I translated it from the Norwegian [[no: Stefania Turkewich]].[[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 27. febrúar 2021 kl. 20:35 (UTC)
::::Thank you! [[Notandi:Nicola Mitchell|Nicola Mitchell]] ([[Notandaspjall:Nicola Mitchell|spjall]]) 5. mars 2021 kl. 10:57 (UTC)
== Knattspyrna á Íslandi ==
Bonsoir,
Je vous écris en français vu que je vois [https://is.wikipedia.org/wiki/Notandi:TKSnaevarr sur votre page utilisateur] que vous maîtrisez la langue, en revanche je ne parle pas l'islandais alors que le français est ma langue maternelle. En essayant de publier un article sur le [[Knattspyrna á Íslandi|Football en Islande]] à partir de mon brouillon, j'ai créé des mauvaises redirections par maladresse qui ont abouti à deux pages gênantes : [[Notandi:Knattspyrna á Íslandi|1]] et [[Snið:Knattspyrna á Íslandi|2]]. La deuxième a été supprimée, pourriez-vous faire de même pour la première s'il vous plaît ?
Cordialement,
PS : j'essaie de traduire des articles présents sur la version anglophone (ou francophone) vers le wikipédia islandais, en particulier ceux en lien avec l'Islande car j'aime beaucoup ce pays et son équipe de foot ; mes traductions peuvent être imparfaites vu que je ne parle pas l'islandais. --[[Notandi:Martopa|Martopa]] ([[Notandaspjall:Martopa|spjall]]) 8. mars 2021 kl. 19:54 (UTC)
: J'ai supprimé l'article pour vous. Je ne m'interesse trop au football, mais il ya des autres utilisateurs ici, come [[Notandi:Berserkur]] qu'en écrit beaucoup. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 8. mars 2021 kl. 22:43 (UTC)
::: Salut, mon francais est mal... so I'll write in english... Well yes I could correct some articles if you make them.. but if they are full of errors and very long, don't expect me to do it, hehe.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 8. mars 2021 kl. 23:04 (UTC)
== Television and movie templates ==
Hello! Can you check the film and television templates?. Can you allow that Icelandic becomes the language for the television series template and can you correct the error concerning the images can you add image size and do that the images can be generated automatically.
Yours sincerely, Sondre --[[Kerfissíða:Framlög/80.212.169.236|80.212.169.236]] 18. mars 2021 kl. 15:55 (UTC)
== Congo ==
Hello! Can you move the article about Vestur-Kongó?. The name should be Lýðveldið Kongó contrary with the Icelandic name of the country.
Yours sincerely, Sondre --[[Kerfissíða:Framlög/80.212.169.236|80.212.169.236]] 8. maí 2021 kl. 09:49 (UTC)
== How we will see unregistered users ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin=content/>
Hi!
You get this message because you are an admin on a Wikimedia wiki.
When someone edits a Wikimedia wiki without being logged in today, we show their IP address. As you may already know, we will not be able to do this in the future. This is a decision by the Wikimedia Foundation Legal department, because norms and regulations for privacy online have changed.
Instead of the IP we will show a masked identity. You as an admin '''will still be able to access the IP'''. There will also be a new user right for those who need to see the full IPs of unregistered users to fight vandalism, harassment and spam without being admins. Patrollers will also see part of the IP even without this user right. We are also working on [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/Improving tools|better tools]] to help.
If you have not seen it before, you can [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|read more on Meta]]. If you want to make sure you don’t miss technical changes on the Wikimedia wikis, you can [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|subscribe]] to [[m:Tech/News|the weekly technical newsletter]].
We have [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation#IP Masking Implementation Approaches (FAQ)|two suggested ways]] this identity could work. '''We would appreciate your feedback''' on which way you think would work best for you and your wiki, now and in the future. You can [[m:Talk:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|let us know on the talk page]]. You can write in your language. The suggestions were posted in October and we will decide after 17 January.
Thank you.
/[[m:User:Johan (WMF)|Johan (WMF)]]<section end=content/>
</div>
4. janúar 2022 kl. 18:17 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johan_(WMF)/Target_lists/Admins2022(5)&oldid=22532651 -->
== Help ==
I accidentally revoked an edit [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Laugavegur_(gönguleið)&action=history here]. But then I came back. Can you please restore the correct version by looking at the page? Regards--[[Notandi:Turkmen|Turkmen]] ([[Notandaspjall:Turkmen|spjall]]) 20. janúar 2022 kl. 15:03 (UTC)
== Kettlingur fyrir þig! ==
[[Mynd:Kitten in a helmet.jpg|left|150px]]
Kettir!!!
[[Notandi:Namminos|Namminos]] ([[Notandaspjall:Namminos|spjall]]) 22. janúar 2022 kl. 22:19 (UTC)
<br style="clear: both;"/>
== kóngurinn sem er meistari sem ert þú ==
Sæll og blessaður kóngurinn sem er meistari wikipedia.
þú eyddir út síðunni Geitin sjálf fyrir að vera ekki nóg markverð. Hvað segir að þú getir dæmt hvað er markvert og hvað er ekki? Er [[Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)|Eiríkur Guðmundsson]] markverðari en þjóðþekktur tónlistarmaður í dag? Og hvaða rök þarf ég að færa fyrir þessari síðu? Þetta er þjóðþekktur einstaklingur og þú sem kóngurinn sem er meistari með þitt flotta löggjafarvald á alfræðiritinu wikipedia eyðir síðunni í staðin fyrir að reyna að byggja hana upp t.d. með því að biðja um fleiri heimildir eða álíka. ég hélt að þessi síða snérist um það, að byggja upp síður.
ég vona að þú hugsir þig aðeins um og jafnvel þinn gang.
Með von um FRÁBÆR svör kæri tksnævar.
þinn eigin yungkleina.
[[Notandi:Yungkleina|Yungkleina]] ([[Notandaspjall:Yungkleina|spjall]]) 21. ágúst 2022 kl. 13:21 (UTC)
<br style="clear: both;"/>
:Sæll. Ég endurvakti síðuna svo það sé hægt að ræða þetta á viðeigandi spjallsíðu. Kaldhæðnin er afþökkuð. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 21. ágúst 2022 kl. 16:32 (UTC)
jcksyatfjzrfjt5apgcwxndcuewndwa
Ævintýri Alexar
0
140760
1765664
1692000
2022-08-22T11:20:10Z
82.221.53.156
wikitext
text/x-wiki
'''Ævintýri Alexar''' ''(franska: Alix)'' er heiti á vinsælum fransk-belgískum teiknimyndasögum eftir teiknarann [[Jacques Martin]] sem komu fyrst fram á sjónarsviðið árið 1948. Sögurnar fjalla um ungan, gallverskan pilt, Alex, á dögum [[Júlíus Caesar|Júlíusar Sesars]] í Rómarveldi á 1. öld fyrir Krist. Ungur að árum er Alex hnepptur í þrældóm í fjarlægum hluta Rómaveldis, en tekst að ávinna sér frelsi og er síðan ættleiddur af rómverskum aðalsmanni. Ýmsar sögufrægar persónur frá tíma Rómaveldis koma við sögu í bókaflokknum, svo sem [[Pompeius]], [[Kleópatra 7.|Kleópatra]] drottning Egyptalands og Júlíus Sesar. Bækurnar um Alex hafa víða hlotið lof fyrir vandvirkni og nákvæmni í endursköpun á hinum rómverska heimi og fyrir uppeldis- og fræðslugildi sitt. Höfundurinn Jaques Martin var mikill áhugamaður um sögu fornaldar og lagði mikið á sig til að tryggja raunsannar lýsingar á lífinu í Rómarveldi á 1. öld fyrir Krist. Hann leyfði sér þó nokkurt svigrúm í tíma: þannig gerast sumar sögurnar nokkrum öldum síðar. Bækurnar um Alex hafa verið þýddar á fjölmörg önnur tungumál, þar með talið á þýsku, spönsku, grísku, dönsku og sænsku. Sex bækur í bókaflokknum komu út á íslensku á vegum Fjölva-útgáfu á áttunda og níunda áratugnum.
Fyrsta ævintýri Alexar birtist upprunalega í fransk-belgíska teiknimyndablaðinu Tintin þann 16. september 1948. Höfundurinn Jacques Martin samdi sjálfur og teiknaði allar sögurnar í um 50 ár eða allt þar til hann þurfti að leggja teikniblýantinn á hilluna vegna aldurs árið 1998. Hann hélt þó áfram að semja sögurnar allt til ársins 2006 þegar aðrir tóku við keflinu. Hafa nú komið út samtals 36 bækur í bókaflokknum.
== Titlar ==
Eftirfarandi er listi yfir Alex-bækurnar sem Jacques Martin samdi og teiknaði. Sýnir listinn nöfn og útgáfuár bókanna á frönsku og íslenskt heiti og útgáfuár þar sem við á.
# [[Alex hugdjarfi]] (Alix l'intrépide, 1956) [Ísl. útg. 1974, bók 1]
# [[Gullni sfinxinn]] (Le sphinx d'or, 1956) [Ísl. útg. 1977, bók 2]
# [[Álagaeyjan]] (L'lle Maudite, 1957) [Ísl. útg. 1981, bók 5]
# La tiare d'Oribal, 1958.
# La griffe noire, 1959.
# Les légions perdues, 1965.
# [[Síðasti Spartverjinn]] (Le dernier Spartiate, 1967) [Ísl. útg. 1978, bók 4]
# Le tombeau étrusque, 1968.
# Le dieu Sauvage, 1970.
# Iorix le grand, 1972.
# Le prince du Nil, 1974.
# Le fils de Spartacus, 1975.
# [[Vofa Karþagóar]] (Le spectre de Carthage, 1977) [Ísl. útg. 1977, bók 3]
# Les proies du volcan, 1978.
# L'enfant grec, 1980.
# La tour de Babel, 1981.
# [[Keisarinn af Kína]] (L'empereur de Chine, 1983) [Ísl. útg. 1988, bók 6]
# Vercingétorix, 1985.
# Le cheval de Troie, 1988.
# O Alexandrie, 1996.
== Heimildir ==
* https://www.lambiek.net/artists/m/martin_jacq.htm Sótt 28. nóv. 2017
[[Flokkur:Myndasögur]]
bsaq6h1p7vde7ec2gxpwzfsrahg9pgp
Sergio Agüero
0
141765
1765565
1738154
2022-08-21T13:03:09Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Sergio Agüero
|mynd= [[Mynd:Sergio_Agüero_2018.jpg|200px]]
|fullt nafn= Sergio Leonel Agüero
|fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1988|6|2}}
|fæðingarbær= [[Buenos Aires]]
|fæðingarland= [[Argentína]]
|hæð= 1,72 m
|staða= framherji
|núverandi lið=
|númer=
|ár í yngri flokkum= 1997–2003
|yngriflokkalið= [[Club atletico Independiente]]
|ár= 2003-2006<br />2006–2011<br />2011-2021<br>2021
|lið= [[CA Independiente]]<br />[[Atletico Madrid]]<br />[[Manchester City]]<br>[[FC Barcelona]]
|leikir (mörk)= 54 (23)<br >175 (74)<br />275 (184)<br>2 (1)
|landsliðsár= 2004<br>2005-2007<br>2008<br>2006-2021
|landslið= [[U17-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-17]]<br />[[U20-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-20]]<br/>[[U23-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-23]]<br>[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|landsliðsleikir (mörk)= 5 (3)<br> 7 (6)<br> 5 (2)<br>101 (41)
|mfuppfært=
|lluppfært=
}}
[[Mynd:CSKA-MC (12).jpg|thumb|Agüero árið 2014.]]
'''Sergio Leonel „Kun“ Agüero''' (fæddur 2. júní 1988) er [[Argentína|argentínskur]] fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji.
==Knattspyrnuferill==
Agüero hóf ferilinn hjá Independiente í heimalandinu. Hann var yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild þar; 15 ára og 35 daga gamall. Fyrra metið átti [[Diego Maradona]]. Árið 2006 hélt hann til Evrópu, nánar tiltekið [[Atletico Madrid]]. Þar vakti hann athygli en liðið vann Evrópudeildina og UEFA Super Cup árið 2010.
===Manchester City===
Agüero hélt til Manchester City árið 2011. Þar var hann mikill markahrókur og varð hæsti markaskorari liðsins frá upphafi og sá markahæsti utan Englands í úrvalsdeildinni.
Tímabilið 2011-12 vann City liðið [[Queens Park Rangers]] í lokaumferðinni og skoraði Agüero mark á lokasekúndunum sem tryggði Manchester City sinn fyrsta titil síðan 1968. [[Manchester United]] missti því rétt af titlinum.
Tímabilið 2013-2014 skoraði hann á 82 mínútna fresti að meðaltali. Í einum leik sinn skoraði hann 5 mörk á 23 mínútum sem er met.
Í byrjun árs 2020 bætti Agüero met [[Alan Shearer]]s yfir þrennur í úrvalsdeildinni eða 12 talsins. Einnig varð hann 4. markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann fór fram úr [[Thierry Henry]] og [[Frank Lampard]], síðar [[tók Harry Kane]] framúr Aguero. Tímabilið 2020-2021 var Aguero þjakaður af meiðslum megnið af tímabilinu og settur á bekkinn og eftir 10 ár hjá félaginu var hann orðaður frá því. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/56257193 Sergio Aguero: Is Argentine entering final months of Manchester City career?] BBC, skoðað 5. mars, 2021</ref>
Aguero yfirgaf félagið sumarið 2021. Hann skoraði tvennu í lokaleik sínum gegn Everton þegar hann kom inn sem varamaður í seinni hálfleik. Hann vann deildina 5 sinnum með City og 10 bikartitla. Alls skoraði hann 260 mörk í 390 leikjum.
===Barcelona===
Í lok maí var tilkynnt að Aguero hefði gert samning við Barcelona. Hann var til tveggja ára. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/57308898 Sergio Aguero: Barcelona to sign Manchester City striker on two-year deal] BBC, skoðað 2. 6. 2021</ref>
Það byrjaði ekki vel hjá Aguero með liðinu. Hann var meiddur í byrjun tímabils en hóf svo að spila. Í öðrum byrjunarleik sínum í lok október fékk hann hjartsláttartruflanir í miðjum leik og var því frá næstu 3 mánuði. Í desember 2021 tilkynnti hann að hann væri hættur í knattspyrnu vegna heilsufarsástæðna.
==Einkahagir==
Agüero á barn með Gianinna Maradona, dóttur Diego Maradona. Gælunafnið ''Kun'' kemur úr æsku þegar hann var með viðurnefni eftir teiknimyndapersónu.
==Titlar og viðurkenningar==
===Atlético Madrid===
*UEFA Europa League: 2009–10
*UEFA Super Cup: 2010
===Manchester City===
*Premier League: 2011–12, 2013–14, 2017–18, 2018–19, 2020–21
*FA Cup: 2018–19
*EFL Cup: 2013–14, 2015–16, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020–21
*FA Samfélagsskjöldurinn: 2012, 2018, 2019
*Meistaradeild Evrópu: Annað sæti 2020–21
===Argentína===
*HM U-20 : 2005, 2007
*Argentína U23: Ólympíugull: 2008
*[[HM]]: Silfur 2014
*[[Copa América]]: Gull 2021, silfur 2015, 2016
===Einstaklingsverðlaun===
*HM U-20 gullskórinn: 2007
*Premier League gullskórinn: 2014–15
*Manchester City leikmaður ársins: 2011–12, 2014–15
*Premier League leikmaður mánaðarins: Október 2013, nóvember 2014, janúar 2016, apríl 2016, janúar 2018, febrúar 2019, janúar 2020
==Heimild==
{{commonscat|Sergio Agüero}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Sergio Agüero|mánuðurskoðað= 10. feb.|árskoðað= 2018 }}
{{stubbur|æviágrip}}
==Tilvísanir==
{{fe|1988|Agüero, Sergio}}
[[Flokkur:Argentínskir knattspyrnumenn]]
s366h25014k8ofbb1vkt1v3m2iyikv3
1765566
1765565
2022-08-21T13:03:36Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Sergio Agüero
|mynd= [[Mynd:Sergio_Agüero_2018.jpg|200px]]
|fullt nafn= Sergio Leonel Agüero
|fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1988|6|2}}
|fæðingarbær= [[Buenos Aires]]
|fæðingarland= [[Argentína]]
|hæð= 1,72 m
|staða= framherji
|núverandi lið=
|númer=
|ár í yngri flokkum= 1997–2003
|yngriflokkalið= [[Club Atletico Independiente]]
|ár= 2003-2006<br />2006–2011<br />2011-2021<br>2021
|lið= [[CA Independiente]]<br />[[Atletico Madrid]]<br />[[Manchester City]]<br>[[FC Barcelona]]
|leikir (mörk)= 54 (23)<br >175 (74)<br />275 (184)<br>2 (1)
|landsliðsár= 2004<br>2005-2007<br>2008<br>2006-2021
|landslið= [[U17-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-17]]<br />[[U20-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-20]]<br/>[[U23-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-23]]<br>[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
|landsliðsleikir (mörk)= 5 (3)<br> 7 (6)<br> 5 (2)<br>101 (41)
|mfuppfært=
|lluppfært=
}}
[[Mynd:CSKA-MC (12).jpg|thumb|Agüero árið 2014.]]
'''Sergio Leonel „Kun“ Agüero''' (fæddur 2. júní 1988) er [[Argentína|argentínskur]] fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji.
==Knattspyrnuferill==
Agüero hóf ferilinn hjá Independiente í heimalandinu. Hann var yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild þar; 15 ára og 35 daga gamall. Fyrra metið átti [[Diego Maradona]]. Árið 2006 hélt hann til Evrópu, nánar tiltekið [[Atletico Madrid]]. Þar vakti hann athygli en liðið vann Evrópudeildina og UEFA Super Cup árið 2010.
===Manchester City===
Agüero hélt til Manchester City árið 2011. Þar var hann mikill markahrókur og varð hæsti markaskorari liðsins frá upphafi og sá markahæsti utan Englands í úrvalsdeildinni.
Tímabilið 2011-12 vann City liðið [[Queens Park Rangers]] í lokaumferðinni og skoraði Agüero mark á lokasekúndunum sem tryggði Manchester City sinn fyrsta titil síðan 1968. [[Manchester United]] missti því rétt af titlinum.
Tímabilið 2013-2014 skoraði hann á 82 mínútna fresti að meðaltali. Í einum leik sinn skoraði hann 5 mörk á 23 mínútum sem er met.
Í byrjun árs 2020 bætti Agüero met [[Alan Shearer]]s yfir þrennur í úrvalsdeildinni eða 12 talsins. Einnig varð hann 4. markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann fór fram úr [[Thierry Henry]] og [[Frank Lampard]], síðar [[tók Harry Kane]] framúr Aguero. Tímabilið 2020-2021 var Aguero þjakaður af meiðslum megnið af tímabilinu og settur á bekkinn og eftir 10 ár hjá félaginu var hann orðaður frá því. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/56257193 Sergio Aguero: Is Argentine entering final months of Manchester City career?] BBC, skoðað 5. mars, 2021</ref>
Aguero yfirgaf félagið sumarið 2021. Hann skoraði tvennu í lokaleik sínum gegn Everton þegar hann kom inn sem varamaður í seinni hálfleik. Hann vann deildina 5 sinnum með City og 10 bikartitla. Alls skoraði hann 260 mörk í 390 leikjum.
===Barcelona===
Í lok maí var tilkynnt að Aguero hefði gert samning við Barcelona. Hann var til tveggja ára. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/57308898 Sergio Aguero: Barcelona to sign Manchester City striker on two-year deal] BBC, skoðað 2. 6. 2021</ref>
Það byrjaði ekki vel hjá Aguero með liðinu. Hann var meiddur í byrjun tímabils en hóf svo að spila. Í öðrum byrjunarleik sínum í lok október fékk hann hjartsláttartruflanir í miðjum leik og var því frá næstu 3 mánuði. Í desember 2021 tilkynnti hann að hann væri hættur í knattspyrnu vegna heilsufarsástæðna.
==Einkahagir==
Agüero á barn með Gianinna Maradona, dóttur Diego Maradona. Gælunafnið ''Kun'' kemur úr æsku þegar hann var með viðurnefni eftir teiknimyndapersónu.
==Titlar og viðurkenningar==
===Atlético Madrid===
*UEFA Europa League: 2009–10
*UEFA Super Cup: 2010
===Manchester City===
*Premier League: 2011–12, 2013–14, 2017–18, 2018–19, 2020–21
*FA Cup: 2018–19
*EFL Cup: 2013–14, 2015–16, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020–21
*FA Samfélagsskjöldurinn: 2012, 2018, 2019
*Meistaradeild Evrópu: Annað sæti 2020–21
===Argentína===
*HM U-20 : 2005, 2007
*Argentína U23: Ólympíugull: 2008
*[[HM]]: Silfur 2014
*[[Copa América]]: Gull 2021, silfur 2015, 2016
===Einstaklingsverðlaun===
*HM U-20 gullskórinn: 2007
*Premier League gullskórinn: 2014–15
*Manchester City leikmaður ársins: 2011–12, 2014–15
*Premier League leikmaður mánaðarins: Október 2013, nóvember 2014, janúar 2016, apríl 2016, janúar 2018, febrúar 2019, janúar 2020
==Heimild==
{{commonscat|Sergio Agüero}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Sergio Agüero|mánuðurskoðað= 10. feb.|árskoðað= 2018 }}
{{stubbur|æviágrip}}
==Tilvísanir==
{{fe|1988|Agüero, Sergio}}
[[Flokkur:Argentínskir knattspyrnumenn]]
q3aq4xa8ilcqpk9a7n91341trttlcec
Listi yfir morð á Íslandi frá 2000
0
147910
1765579
1765556
2022-08-21T13:39:56Z
Berserkur
10188
/* 21. ágúst 2022 */
wikitext
text/x-wiki
<div class="NavFrame" style="float: right">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
Þetta er listi yfir [[morð á Íslandi]] frá árinu 2000.
=== 18. mars 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur föður sinn með riffli, mögulega af slysni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~21 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 4 mánuðir
|-
| colspan="2" | Jón Frímann Jónsson (1934–2000) lést af völdum skotsára sem hann hlaut í höfuð. Sonur hans, f. 1979, sat við rúmgafl föður síns sem svaf og ætlaði að svipta sjálfan sig lífi. Jón vaknaði og greip til riffilsins sem sonurinn hélt á og hleypti hann þá af. Sagðist sonurinn hafa hleypt af tveimur skotum til viðbótar í sturlun. Ákvað hann að láta dauða föður síns líta út eins og sjálfsvíg þar til hann gæti sagt systkinum sínum frá því að hann væri valdur að dauða hans. Ekki fór það eftir og þremur dögum eftir að Jón hafði verið skotinn var sonurinn handtekinn. Sönnunargögn ýttu undir frásögn sonarins og voru þau tekin til refsilækkunar. Hann hlaut '''4 mánaða''' fangelsisdóm.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=200432&pageId=3018122&lang=is&q=%DE%F3r%F0i%20Braga%20J%F3nssyni Fjögurra mánaða fangelsi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3005105 Ákvað að fyrirfara sér við rúmstokk föður síns][http://www.haestirettur.is/domar?nr=1418 Ákæruvaldið gegn Þórði Braga Jónssyni]</ref>
|}
=== 15. apríl 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stungin ítrekað með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 18 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Óladóttir (1980–2000) stungin 28 sinnum og lést hún af áverkum sínum. Morðið talið sérstaklega hrottalegt. Rúnar Bjarki Ríkharðsson (1978–) játaði verknaðinn, ásamt öðrum brotum á borð við líkamsárásir og nauðgun á sama svæði og tíma og morðið átti sér stað. Rúnar var ekki talinn eiga sér neinar málsbætur og var dæmdur til '''18''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjaness þann 20. desember 2000, og staðfesti Hæstiréttur þann dóm þann 23. maí 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2237&leit=t Dómur í máli Rúnars Bjarka Ríkharðssonar][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2000/12/20/22_ara_karlmadur_daemdur_i_18_ara_fangelsi_fyrir_mo/ 22 ára karlmaður dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og líkamsárás]</ref>
|}
=== 27. maí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Konu hrint fram af svölum á 10. hæð í blokk
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 23 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Perla Kristjónsdóttir (1979–2000) lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af 10. hæð fjölbýlishúss í Kópavogi. Ásgeir Ingi Ásgeirsson (1976–) var ákærður fyrir morðið en hann neitaði sök. Mikið var tekist á fyrir rétti um hvort um slys væri að ræða eða ásetning. Hæstiréttur taldi óvéfengjanlegt að Ásgeir hafi veist að Áslaugu og hrint henni fram af svölum í íbúð hans eftir að hún neitaði honum um samfarir. Ásgeir lýsti síðar yfir ábyrgð á dauða Áslaugar. Ásgeir var dæmdur til '''14''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 21. júní 2001.<ref>[https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=14b36268–4627–41ef-8858–862646e7a6de Dómur í máli Ásgeirs Inga Ásgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3009511 Sýknu er krafist á grundvelli vafaatriða]</ref>
|}
=== 23. júlí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~48 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Hallgrímur Elísson (1952–2000) lést eftir að þrengt hafði verið að hálsi hans þar sem hann lá á dýnu í íbúð í Reykjavík. Bergþóra Guðmundsdóttir (1961–2014) var ákærð í málinu en hún neitaði sök. Hún og Hallgrímur voru bæði gestkomandi í íbúðinni en þau, húsráðandi og annar gestur höfðu setið við drykkju og mögulega neytt annarra lyfja að kvöldi morðsins. Þrátt fyrir gloppóttann vitnisburð var talið óyggjandi að Bergþóra hefði framið morðið. Hún var dæmd til '''14''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur 30. mars 2001. Hæstiréttur staðfesti þann dóm 14. júní 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=1945&leit=t Dómur í máli Bergþóru Guðmundsdóttur][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3013911 Kona dæmd fyrir að kyrkja mann: 14 ára fangelsi]</ref>
|}
=== 8. nóvember 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður sleginn í höfuð með hamri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~27 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Einar Örn Birgisson (1973–2000) fannst myrtur, en hann var sleginn fjórum sinnum í höfuðið með hamri. Atli Guðjón Helgason (1967–) játaði á sig morðið viku síðar, en hann hafði áður reynt að hylja og losa sig við sönnunargögn. Dómarar töldu Atla hafa banað Einari af ásetningi og því hefði hann ekkert sér til málsbóta. Atli var dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 29. maí 2001.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/domur_i_mali_akaeruvaldsins_gegn_atla_helgasyni/ Dómur í máli ákæruvaldsins gegn Atla Helgasyni][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_manndrap/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 27. október 2001===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn ítrekað með hníf, laminn með kylfu, og kæfður með plastpoka. Morðinginn taldi að verið væri að veitast að sér kynferðislega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Finnbogi Sigurbjörnsson (1957–2001) fannst látinn í garði í Breiðholti. Maður (1976–) gekkst við morðinu, en hann og Finnbogi höfðu hist í miðbæ Reykjavíkur og farið saman heim til mannsinns til að reykja maríjúana. Maðurinn sagði viðleitni Finnboga hafa orðið kynferðislega og að það hafi minnt hann á misnotkun sem hann varð fyrir í æsku. Við þá minningu hafi hann sturlast og fundist hann vera að veitast að þeim sem hafði misnotað hann, en ekki að Finnboga, og fundist hann þurfa að deyða brotamanninn. Maðurinn náði í eldhúshníf og stakk hann Finnboga átta sinnum í bringu og bak og skar hann níu sinnum þvert yfir háls hans. Finnbogi lést þó ekki við þetta svo að maðurinn náði í hafnarboltakylfu og sló Finnboga um tíu þungum höggum í höfuðið. Þar sem Finnbogi andaði enn, þrátt fyrir árásir mannsins, náði maðurinn í plastpoka og setti yfir höfuð Finnboga. Þegar Finnbogi hafði loks gefið upp öndina, dró maðurinn hann út úr íbúð sinni og yfir í nærliggjandi garð. Blóðslóð lá frá íbúðinni og að líkinu og var hún um 80 metra löng. Maðurinn var byrjaður að þrífa blóð af áhöldunum sem hann notaði og af gólfinu þegar lögreglu bar að garði. Maðurinn var dæmdur '''ósakhæfur''' sökum sturlunar og geðrofs, og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3022255 Morðið við Bakkasel: Ástæða liggur ekki fyrir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3426305 Morðrannsókn miðar vel][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/661668/ Ákærður fyrir manndráp][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/666167/ Hrottafengin og langvinn atlaga][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3031509 Áfram í öryggisgæslu á Sogni]</ref>
|}
=== 18. febrúar 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður undir áhrifum fíkniefna ræðst á annan með kjötexi án ástæðu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~51 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~24 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Óskarsson (1951–2002) fannst látinn á Víðimel í Reykjavík. Bragi hafði hlotið mörg högg í höfuð og andlit sem höfðu verið veitt með kjötexi, slaghamri og sveðju. Sömu nótt og Braga var ráðinn bani var brotist inn á dekkjaverkstæði við Ægisíðu, en vísbendingar þaðan leiddu lögreglu til innbrotsþjófsins sem reyndist einnig vera morðingi Braga. Hafði morðinginn, Þór Sigurðsson (1978–), rekist á Braga og myrt hann engöngu vegna þess að Bragi varð á vegi hans. Þór var undir miklum áhrifum fíkniefna þegar bæði innbrotið og morðið áttu sér stað. Hann játaði verknaðinn og vísaði lögreglu á morðvopnin og blóðug föt í ruslatunnu rétt hjá morðstaðnum. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Þór til '''16''' ára fangelsisvistar þann 8. janúar 2003.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2130511 Fíkill framdi morð á leið heim úr innbroti][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/653053/?item_num=41&dags=2002–02-19 Maður handtekinn grunaður um morðið][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/01/08/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_mord/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morð]</ref>
|}
=== 6. mars 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stingur mann sinn eftir að hann barði hana.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~50 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára sambýliskona hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 8 ár
|-
| colspan="2" | Steindór Kristinsson (1952–2002) var stunginn í bringu og kvið og lést 18 dögum síðar af lungnabilun vegna bráðrar lungnabreytingar og lungnabólgu í kjölfar þess. Steindór er talinn hafa barið sambýliskonu sína í andlitið að kvöldi árásarinnar en sambýliskonan, Sigurhanna Vilhjálmsdóttir (1963–), er sögð hafa reiðst heiftarlega og ráðist á Steindór eftir að hann barði hana. Sigurhanna bar við minnisleysi sökum ölvunar, en hún hlaut '''8''' ára dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. október 2002.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/694913/ Dæmd í átta ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 25. maí 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás fyrir utan skemmtistað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 6 ár, 3 ár
|-
| colspan="2" | Magnús Freyr Sveinbjörnsson (1980–2002) varð fyrir grófri líkamsárás af hendi tveggja manna fyrir utan skemmtistaðinn Spotlight í Hafnarstræti í Reykjavík. Magnús lést á spítala rúmri viku eftir að árásin átti sér stað. Allmörg vitni voru að árásinni auk þess sem að atburðurinn náðist á upptöku í öryggismyndavél. Árásarmennirnir gáfu sig fram við lögreglu daginn eftir og voru þá settir í gæsluvarðhald. Þeir voru dæmdir í 3 og 2 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, Hæstiréttur lengdi seinna dóma þeirra í '''6''' ár og '''3''' ár.<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3472193 https://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/10/02/domur_thyngdur_yfir_monnum_sem_urdu_manni_ad_bana_i/</ref>
|}
=== 26. september 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~36 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Bragi Ólafsson (1936–2002) var stunginn til bana á heimili sínu að Klapparstíg í Reykjavík, en hann hafði orðið konu sinni að bana í sama húsi 14 árum áður. Banamein var stungusár sem náði inn að hjarta, en hann hafði verið stunginn víða, meðal annars í framhandlegg og kvið. Þegar lögreglu og sjúkrabíl bar að garði var Bragi enn með lífsmarki og gat hann skýrt lögreglu að einhverju leiti frá atburðarásinni. Bragi var látinn þegar komið var upp á sjúkrahús. Að sögn nágranna Braga var mikið blóð á veggjum íbúðarinnar og á gangi hússins. Lögreglan handtók Stein Ármann Stefánsson (1966–2013) sama kvöld. Steinn Ármann hafði áður komið við sögu hjá lögreglu og var hann talinn veikur á geði. Fjölskylda Steins hafði þá þegar lýst yfir áhyggjum sínum af andlegu ástandi Steins, en hún taldi víst að hann gæti reynst hættulegur og framið eitthvert voðaverk. Steinn neitaði til að byrja með að hafa verið valdur að dauða Braga, en viðurkenndi það fljótlega. Vafi lék á um sakhæfi hans, en geðlæknar voru ekki sammála um ástand Steins að kvöldi morðsins. Hæstiréttur dæmdi hann þó að lokum '''ósakhæfan''' og var honum gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann er talinn hafa verið á sterkum lyfjum er hann framdi verknaðinn og hafi verið haldinn ranghugmyndum. Steinn á að baki langan sakaferil.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2854&leit=t Dómur í máli Steins Stefánssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3036552 Hörð átök og blóð upp um veggi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263499&pageId=3697727&lang=is&q=%C1rmann%20Stef%E1nsson Manndrápsmálið á Klapparstíg][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263747&pageId=3706700&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Gæðlæknar ósammála um sakhæfi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=201841&pageId=3054705&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Einnig vandamál á Íslandi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=348436&pageId=5467027&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Sýknaður af ákæru um manndráp]</ref>
|}
=== 31. maí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir stingur unga dóttur sína með hníf.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~12 ára stelpa
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~43 ára móðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæf
|-
| colspan="2" | Guðný Hödd Hildardóttir (1992–2004) fannst stungin til bana á heimili sínu á Hagamel í Reykjavík. Móðir Guðnýjar, Hildur Árdís Sigurðardóttir (1961–2020), hafði veist að Guðnýju og bróður hennar með hníf. Bróður Guðnýjar tókst að flýja úr íbúðinni og fór yfir til vinar síns sem hringdi á lögregluna. Er lögreglan kom heim til Hildar fann hún Guðnýju látna í rúmi sínu, en hún hafði verið stungin margsinnis. Hildur sjálf var illa særð þar sem hún hafði stungið sjálfa sig eftir að hafa sært son sinn og banað dóttur sinni. Hildur var færð á spítala þar sem hennar var gætt, en þaðan var hún síðan færð að Sogni. Hildur hafði áður reynt að fremja sjálfsvíg og hafði einnig sagt í návist annarra að frekar myndi hún drepa sig og börnin sín en að þau yrðu tekin af henni. Kennarar barnanna höfðu að auki lýst yfir áhyggjum af velferð þeirra. Hildur var dæmd '''óskahæf''' og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349266&pageId=5504819&lang=is&q=manndr%E1p Dæma móður á Hagamel][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349283&pageId=5505301&lang=is&q=Hildur%20%C1rd%EDs%20Sigur%F0ard%F3ttir Sagðist frekar drepa börnin en láta þau frá sér][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5484396 Man ekki eftir að hafa banað dóttur sinni][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/803791/ Guðný Hödd Hildardóttir]</ref>
|}
=== 4. júlí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður myrðir sína fyrrverandi með kúbeini og losar sig við líkið úti í hrauni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~34 ára [[Indónesía| indónesísk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~45 ára barnsfaðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Sri Rahmawati (1970–2004) var myrt með kúbeini og taubelti. Morðinginn bar líkið inn í sturtuklefa og þreif það. Setti svo í poka og bar út í bíl. Hann henti farsíma hennar í sjóinn og losaði sig við líkið í hraungjótu í nágrenni Hafnarfjarðar. Morðinginn, Hákon Eydal (1959–), barnsfaðir fórnarlambsins, var dæmdur í '''16''' ára fangelsi 2005.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3759473 Sextán ára fangelsi fyrir morð; grein í Fréttablaðinu 2005]</ref>
|}
=== 1. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~25 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 11 ár
|-
| colspan="2" | Sæunn Pálsdóttir (1979–2004) lést eftir að eiginmaður og barnsfaðir hennar þrengdi að hálsi hennar með þvottasnúru aðfaranótt 1. nóvember 2004 á heimili þeirra í Kópavogi. Eiginmaður hennar, Magnús Einarsson, játaði verknaðinn fyrir tengdaforeldrum sínum og lögreglu. Talið er að morðið hafi verið framið af ásetningi, en engu að síður sýndi Magnús iðrun. Héraðsdómur dæmdi Magnús til 9 ára fangelsisvistar en Hæstiréttur þyngdi þann dóm og dæmdi Magnús til '''11''' ára fangelsisvistar þann 23. febrúar 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3793&leit=t Dómur í máli Magnúsar Einarssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3887405 Dæmdur í ellefu ára fangelsi]</ref>
|}
=== 13. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~32 ára [[Danmörk| Dani]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~29 ára [[Bretland| Breti]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 1½ ár
|-
| colspan="2" | Flemming Tolstrup (1972–2004) lést á veitingastaðnum Traffic í Keflavík aðfaranótt laugardagsins 13. nóvember 2004. Scott McKenna Ramsay (1975–) kýldi Tolstrup í hálsinn með þeim afleiðingum að slagæð rifnaði og blæðing sem Flemming hlaut milli heila og heilahimna leiddi til dauða hans. Ramsey viðurkenndi strax á vettvangi að hafa slegið hann og sagði ástæðuna þá að Flemming hefði stöðugt verið að áreita sambýliskonu hans. Fyrir héraðsdómi hafði Ramsey játað brotið skýlaust og þótti sannað að andlát Flemmings hefði verið bein afleiðing hnefahöggsins sem hann veitti honum. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Scott Mckenna Ramsay í átján mánaða fangelsi, þar af fimmtán mánuði skilorðsbundið, í október 2005, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti 23. mars 2006.<ref>[http://www.visir.is/g/200660323057/haestirettur-stadfestir-dom-yfir-ramsey Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Ramsay] [https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=6c369b81-91ff-442d-b57f-de70ba33bd38 Hæstaréttardómur yfir Ramsay]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 12. desember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Mosfellsbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~55 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður í jólasveinabúningi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 3 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Björnsson (1949–2004) lést á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ aðfararnótt 12. desember 2004. Hafði Ragnar staðið við anddyri veitingastaðarins með konu sinni er maður íklæddur jólasveinabúningi tróðst inn og felldi niður glas sem brotnaði við fætur Ragnars. Ragnar helti sér í kjölfarið yfir manninn, Loft Jens Magnússon (1979–), sem brást illur við og kýldi Ragnar í hálsinn. Við það féll Ragnar á gólfið og rak höfuðið í. Loftur yfirgaf staðinn en vinur hans náði honum og fékk hann með sér til baka. Lífgunartilraunir eiganda veitingastaðarins og síðan sjúkraliða og uppi á Landspítala báru ekki árangur. Slagæð hafði rifnað við höggið sem Loftur veitti Ragnari og blæddi mikið inn á höfuðkúpu Ragnars. Hann lést vegna mikillar blæðingar á milli heila og innri heilahimnu. Loftur var enn á staðnum, og mjög ölvaður, er lögreglan mætti á vettvang og var hann strax handtekinn. Hæstiréttur mat það svo að þó árás Lofts hafi verið hrottaleg og tilefnislaus hafi hann ekki gert sér grein fyrir því að hún gæti leitt Ragnar til dauða. Loftur var dæmdur til '''3''' ára fangelsisvistar fyrir manndrápið.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=4553 Ákæruvaldið gegn Lofti Jens Magnússyni][http://www.visir.is/thriggja-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-aslaki/article/200770531084 Þriggja ára fangelsi fyrir manndráp á Ásláki]</ref>
|}
=== 15. maí 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás í veislu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| [[Víetnam| Víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára [[Víetnam| víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Phong Van Vu lést af völdum innvortis blæðinga í brjóstholi. Phong var stunginn í brjóstkassa og víðar með þeim afleiðingum að hnífurinn gekk inn í bæði lungu og lungnaslagæð og í gegnum þind hans. Phong og maður að nafni Phu Tién Nguyén (1972–) voru í veislu í Kópavogi og höfðu deilt í töluverðan tíma um hvor ætti að sýna hinum meiri virðingu sökum aldurs, en það er hefð í heimalandi þeirra að hinn yngri sýni hinum eldi meiri virðingu. Eftir þrálátar deilur á Phong að hafa veitt Phu höfuðhögg og Phu þá reiðst. Hann greip til hnífs sem hann hafði í vasa sínum og lagði til Phong. Vitni á staðnum sögðu að árásin hafi verið einbeitt og af ásetningi og töldu dómarar framburð Phu um að um sjálfsvörn væri að ræða ótrúverðuga. Phu réðst á Phong og veitti honum áverka á hálsi, handlegg, kvið og brjóstkassa sem leiddi hann til dauða. Vitni sem reyndi að stíga á milli hlaut stungusár við mjöðm af völdum Phu. Það tók töluverð átök að stoppa árás Phu, en þegar það hafði tekist reyndi Phu aftur að ráðast á Phong og leitaði að nýjum vopnum. Dómurum þótti Phu ekki eiga sér neinar málsbætur og var hann dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 6. apríl 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3869&leit=t Dómur í máli Phu Tién Nguyén] [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048795/ Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262693&pageId=3683025&lang=is&q=manndr%E1p Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3868533 Fékk sextán ára dóm fyrir hnífstunguárás] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3677227 Ákærður fyrir að drepa mann með hnífsstungum]</ref>
|}
=== 14. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavíkurstöðin| Herstöðin í Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kvenkyns [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| (Mögulega) ~21 árs [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður ''(sýknaður)''
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Hermaðurinn Ashley Turner (1985–2005) fannst látin í kompu nálægt líkamsræktarstöð hermanna á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli, en hún hafði verið falin þar. Miklir áverkar voru á líkama Turners en hún hafði einnig hlotið stungusár í hnakka sem talið er að hafi leitt hana til dauða. Herlögreglan handtók Calvin Eugene Hill (1984–) sem var talinn hafa ráðist á Turner á stigagangi í blokk á herstöðinni, en vitni lýstu vettvangi eins og sláturhúsi. Turner var enn á lífi er hún fannst en var úrskurðuð látin þegar komið var með hana á hersjúkrahús á Vellinum. Hill og Turner höfðu átt í deilum eftir að Hill hafði stolið greiðslukorti hennar ásamt öðrum hermanni og tekið út af því miklar fjárhæðir. Hill var enn að bíða niðurstöðu í því máli þegar morðið átti sér stað. Bandarískir sérfræðingar voru sendir til landsins til að rannsaka vettvang. Blóð úr Turner fannst á skóm Hill og átti hann yfir höfði sér lífstíðar- eða dauðadóm ef hann yrði fundinn sekur. Herinn tók að fullu við rannsókn málsins eftir að í ljós kom að engir Íslendingar tengdust málinu, og Hill var í kjölfarið fluttur á herstöð bandaríska hersins í Þýskalandi þar sem hann var áfram yfirheyrður. Hann neitaði sök allan tímann og var sýknaður af öllum kærum fyrir herrétti. Kom það varnarliðinu mjög á óvart þar sem allir höfðu talið óvéfengjanlegt að Hill væri morðinginn. Foreldrar Turners voru mjög ósáttir með meðferð málsins og gagnrýndu harðlega hve langan tíma rannsóknin tók. Einnig gagnrýndu þau það að Hill hafi verið leyft að búa í sama stigagangi og Turner þrátt fyrir að hann hafi stolið af henni háum fjárhæðum og hún átt að vitna gegn honum í því máli. Ef engin ný sönnunargögn koma upp sem benda á að einhver annar gæti verið morðingi Turners, eða gefa staðfestingu á sekt Hills, mun engum verða refsað fyrir morðið. Þó flestir telji ótvírætt að Hill sé morðingi Turners, virðist málið vera '''óupplýst'''.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349692&pageId=5529680&lang=is&q=mor%F0 Vitnið reyndi að komast undan][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262012&pageId=3671356&lang=is&q=mor%F0 Stungusár var á hnakka][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=270788&pageId=3858845&lang=is&q=MOR%D0 Ung varnarliðskona stungin til bana][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=358186&pageId=5728633&lang=is&q=Mor%F0 Bandarískir sérfræðingar komnir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272082&pageId=3900500&lang=is&q=Ashley%20Turner Fer fyrir herrétt][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=364371&pageId=5889971&lang=is&q=Ashley%20Turner Valið í kviðdóm fyrir réttarhöld][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277011&pageId=3957677&lang=is&q=Ashley%20Turner Verjendur segja galla vera á rannsókn][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=271599&pageId=3887323&lang=is&q=Ashley%20Turner Gæti verið dæmdur til dauða fyrir morð][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277491&pageId=3968742&lang=is&q=Ashley%20Turner Engum refsað fyrir morðið]</ref>
|}
=== 20. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Uppdópaður maður veitist að félaga sínum með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14½ ár
|-
| colspan="2" | Bragi Halldórsson (1985–2005) fannst látinn í íbúð á Hverfisgötu að morgni menningarnætur 2005. Bragi var gestkomandi í íbúðinni en þar bjó Sigurður Freyr Kristmundsson, ásamt hjónum sem áttu íbúðina. Sigurður, Bragi og húsbóndinn sátu og töluðu saman við eldhúsborðið. Sigurður segist hafa gripið 14 cm flökunarhníf sem þarna var til þess að leggja áherslu á orð sín, en hann kvaðst ekki muna um hvað var rætt. Sigurður segir að hann og Bragi hafi staðið upp samtímis og hnífurinn í kjölfarið stungist í Braga. Vitni segja hins vegar að Bragi hafi setið kyrr og aðeins Sigurður hafi staðið upp. Einnig sagði finnskur réttarmeinafræðingur að töluverðu afli hefði þurft að beita til að stinga Braga á þennan hátt, en hnífurinn gekk í gegnum rússkinnsjakka Braga, skinn, brjósk, lifur og hjarta. Reynt var að bjarga Braga en honum blæddi út. Sigurður flúði vettvang en sneri fljótt aftur og var þá handtekinn af lögreglu. Í blóði hans fannst bæði amfetamín og kókaín, en Sigurður hafði neytt eiturlyfja marga daga í röð fyrir morðið, sem og drukkið áfengi. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Sigurð sakhæfan og til '''14 ára og 6 mánaða''' fangelsisvistar fyrir morðið í febrúar 2006. Sigurður er sonur Kristmundar sem framdi morðið á Guðjóni Atla 1976.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3883000 Rak flökunarhníf beint í hjartastað][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1067341/ Dæmdur til 14 1/2 árs fangelsisvistar][http://www.visir.is/jatadi-a-sig-mord-vid-hverfisgotu/article/2005508240331 Játaði á sig morð við Hverfisgötu][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349710&pageId=5530293&lang=is&q=mor%F0 Þegar fíkniefnaneysla leiðir til morðs]</ref>
|}
=== 29. júlí 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skotinn með riffli. Morðinginn svipti sig svo lífi.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~35 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~38 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Stefán Jónsson (1972–2007) var skotinn til bana á Sæbraut í Reykjavík. Árásarmaðurinn, Tómas Björnsson (1969–2007), notaði tuttugu og tveggja kalibera tékkneskan riffill til verksins. Stefán náði að forða sér áður en árásarmaðurinn skyti aftur og var honum hleypt inn í sendiferðabíl. Ökumaður sendiferðabílsins tók svo eftir því að Stefán hreyfði sig ekki og keyrði hann að Laugardalslaug þar sem hann og starfsmenn laugarinnar reyndu að koma Stefáni aftur til lífs meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Stefán var úrskurðaður látinn á Landspítalanum stuttu síðar. Árásarmaðurinn keyrði á Þingvelli þar sem hann svipti sig lífi með sama skotvopni. Skildi hann eftir bréf þar sem hann útskýrði gjörðir sínar. Tómas hafði myrt elskhuga fyrrum konu sinnar.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3969743 Horfði á morðingjann hlaða riffilinn aftur og forðaði sér][http://www.visir.is/myrti-elskhuga-fyrrverandi-konu-sinnar-og-svipti-sig-svo-lifi/article/200770729025 Myrti elskhuga fyrrverandi konu sinnar og svipti sig svo lífi] </ref>
|}
=== 7. október 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Borgþór Gústafsson (1963–2007) lést eftir mikla höfuðáverka. Ákærði, Þórarinn Gíslason, neitaði sök og bar við minnisleysi sökum drykkju og lyfjaneyslu. Dómarar töldu sök Þórarins óvéfengjanlega og var Þórarinn í kjölfarið dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. maí 2008.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200800458&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Þórarins Gíslasonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. ágúst 2009===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Friðþjófsson (1978–2009) lést eftir höfuðáverka af völdum Bjarka Freys Sigurgeirssonar (1978–2020) í herbergi Bjarka í Hafnarfirði. Bjarki játaði morðið að hluta og var dæmdur í '''16''' ára fangelsisvist af Héraðsdómi Reykjaness þann 30. nóvember 2009.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200900821&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Bjarka Freys Sigurgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/bjarki-freyr-fekk-16-ar/article/2009470809177 Bjarki Freyr fékk 16 ár]</ref>
|}
=== 8. maí 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Tilefnislaus líkamsárás.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjanesbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~53 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Haukur Sigurðsson (1957–2010) lést eftir mikla áverka sem Ellert Sævarsson (1979–) veitti honum. Ellert játaði á sig morðið en hann var bæði undir áhrifum áfengis og amfetamíns er morðið átti sér stað. Ellert mætti Hauki á göngu í Reykjanesbæ og taldi af einhverjum ástæðum að Haukur væri barnaníðingur. Haukur og Ellert þekktust ekki og var árásin að öllu tilefnislaus. Hann veittist að Hauki eftir einhver orðaskipti og barði, sparkaði í hann þar sem hann lá í jörðinni og að endingu kastaði hann hellustein sem hann fann í höfuð Hauks, með þeim afleiðingum að hann lést. Blaðberi fann lík Hauks og hringdi á lögreglu. Ellert var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness þann 27. september 2010.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201000585&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Ellerts Sævarssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/sudurnesjamordid--gret-thegar-hann-lysti-mordinu/article/2010348014320 Suðurnesjamorðið][http://www.mbl.is/frettir/forsida/2010/09/09/jatadi_manndrap_fyrir_domi/ Játaði manndráp fyrir dómi][http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ Morðið í Reykjanesbæ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100621041923/http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ |date=2010-06-21 }}</ref>
|}
=== 15. ágúst 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Hafnarfjörður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~37 ára framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára maður ástfanginn af kærustu hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hannes Þór Helgason (1973–2010) var stunginn til bana og játaði Gunnar Rúnar Sigurþórsson (1987–) að hafa myrt Hannes og var hann dæmdur í '''16''' ára fangelsi af hæstarétti árið 2011. Málið tengdist kærustu Hannesar en Gunnar var ástfanginn af henni. Gunnar hafði árinu áður birt myndband af sér þar sem hann lýsti yfir eldheitri ást sinni á þessari kærustu Hannesar.<ref>[http://www.visir.is/haestirettur-daemir-gunnar-runar-i-16-ara-fangelsi/article/2011111019492 Hæstiréttur dæmir Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi 2011]</ref>
|}
=== 14. nóvember 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður gengur í skrokk á föður sínum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 61 árs tónlistarmaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 31 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Ólafur Þórðarson, tónlistarmaður, (1949–2011) varð fyrir líkamsárás þann 14. nóvember 2010 og lést af völdum þeirra áverka sem hann hlaut í árásinni þann 4. desember 2011. Ákærði, sonur Ólafs, Þorvarður Davíð Ólafsson (1979–2013) játaði að hafa veitt föður sínum áverkana sem leiddu til andláts Ólafs. Þorvarður, sem var undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hlaut 14 ára fangelsisdóm í Héraðsdómi.<ref>https://www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=bf9a216d-3c7e-430f-8b87-aa0c0ddc7c6c{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>http://www.visir.is/g/2011111209593</ref>
|}
=== 12. maí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Heiðmörk]], nærri [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Sambýlismaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Þóra Elín Þorvaldsdóttir (1990–2011) var kyrkt af sambýlismanni sínum og barnsföður, Axel Jóhannssyni, í Heiðmörk. Axel keyrði hana upp á Landspítalann eftir að hún lést og gaf sig fram. Hann var dæmdur '''ósakhæfur''' og var vistaður á réttargeðdeild.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201100849&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Axels Jóhannssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald Axel Jóhannsson leiddur fyrir dómara] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624181615/http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald |date=2016-06-24 }}</ref>
|}
=== 2. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir kyrkir nýfætt barn sitt og sker í andlit þess
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Nýfætt barn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Litháen| Litháensk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 2 ár
|-
| colspan="2" | Agné Krataviciuté sögð hafa kyrkt nýfætt sveinbarn sitt þar til það lést á baðherbergi á Hótel Frón. Barnið var líka með skurðáverka á andliti. Agné neitaði sök en var dæmd til '''2''' ára fangelsisvistar þann 28. mars 2012.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101651&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Agné Krataviciuté]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 14. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn til bana á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~45 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hilmar Þórir Ólafsson (1966–2011) var stunginn til bana á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík. Redouane Naoui (1972–) var sakfelldur fyrir morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 24. nóvember 2011.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101558&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Redouane Naoui]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 3. febrúar 2012===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~36 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára unnusti hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Þóra Eyjalín Gísladóttir (1976–2012) var stungin til bana í Hafnarfirði. Hlífar Vatnar Stefánsson (1989–), unnusti hinnar látnu, játaði á sig morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Hæstarétti þann 17. janúar 2013.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201200349&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Hlífars Vatnars Stefánssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. mars 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður hristir ungt barn sitt harkalega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 5 mánaða stúlka
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Bretland| Breskur]] faðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 5 ár
|-
| colspan="2" | Scott James Carcary var sagður hafa hrist fimm mánaða gamla dóttur sína það harkalega að hún lést nokkrum tímum síðar. Scott neitar sök en var dæmdur í '''5''' ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 10. apríl 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201301270&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Scott James Carcary]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 7. maí 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Egilsstaðir]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~60 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Karl Jónsson (1953–2013) stunginn til bana á heimili sínu á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson (1988–) var dæmdur í '''16''' ára fangelsi fyrir morðið af Héraðsdómi Austurlands þann 23. október 2013. Hæstiréttur staðfesti þann dóm þann 18. júní 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201300044&Domur=5&type=1&Serial=1 Dómur í máli Friðriks Brynjars Friðrikssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[www.mbl.is/frettir/innlent/2014/06/18/stadfestir_16_ara_fangelsisdom/ Staðfestir 16 ára fangelsisdóm]</ref>
|}
=== 2. desember 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Lögregla skýtur geðveikan mann á heimili sínu sem hafði skotið á móti þeim
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 59 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| ''Enginn dómur, manndrápið þótti réttlætanlegt''
|-
| colspan="2" | Nágranni kvartar yfir hávaða í tónlist frá blokkaríbúð í Hraunbæ, Reykjavík. Nágranninn taldi sig hafa heyrt skothvell (engum skotum hafði þó verið hleypt af) og því er sérsveit lögreglu send af stað. Þegar lögregla nær að opna dyr hjá manninum skýtur hann út til lögreglu. Lögreglan hendir gashylkjum inn í íbúðina, en íbúinn kemur ekki út. Maðurinn skýtur aftur gegn lögreglu. Lögregla hefur þá vopnaðar aðgerðir og skýtur manninn. Maðurinn, Sævar Rafn Jónasson (f. 17. apríl 1954), hafði verið veikur á geði.
<ref>http://blog.dv.is/einar/2014/06/18/manndrap-logreglu-hvitthvottur-saksoknara/</ref><ref>http://www.visir.is/g/2013131209883</ref>
|}
=== 27. september 2014===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 26 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 29 ára [[Pólland| pólskur]] eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru fyrir manndráp á hendur 29 ára gömlum karlmanni, Mariusz Brozio (1985– ). Hann er sakaður um að hafa orðið 26 ára eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Stelkshólum þann 27. september 2014. Maðurinn er talinn hafa banað henni með því að þrengja að öndunarvegi hennar.<ref>http://www.visir.is/g/2015150229693</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |title=Geymd eintak |access-date=2018-12-06 |archive-date=2015-12-04 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151204001543/http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |dead-url=yes }}</ref>
|}
=== 14. febrúar 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~41 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Pólland| Pólsk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Danuta Kaliszewska stakk sambýlismann sinn til bana á heimili þeirra. Hún var dæmd í '''16''' ára fangelsi. Hún neitaði sök.<ref>http://www.visir.is/manndrap-i-hafnarfirdi--daemd-i-16-ara-fangelsi/article/2015150719954</ref>
|}
=== 2. október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Maður játaði að hafa sett hendur um háls manns á Akranesi og hert að. Hann hefur einnig játað að hafa sett reim um háls mannsins og hert.<ref>http://www.ruv.is/frett/jatar-ad-hafa-hert-ad-halsi-manns-med-reim</ref><ref>[http://www.ruv.is/frett/gunnar-orn-i-16-ara-fangelsi-fyrir-mord] Gunnar Örn í 16 ára fangelsi fyrir morð (RÚV 27.10.2016)</ref>
|}
=== október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Mennirnir bjuggu báðir í búsettukjarna fyrir geðfatlaða
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Maður fannst myrtur við Miklubraut. Grunaður maður var handtekinn.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/22/manndrap_vid_miklubraut/ Manndráp við Miklubraut] Skoðað 19. janúar 2016.</ref> Maðurinn sem dó og sá sem ákærður var fyrir manndráp bjuggu í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Hringbraut<ref>[http://www.visir.is/g/2016160129289] Ákærður fyrir manndráp á Hringbraut (Vísir 25. janúar 2016)</ref>
|}
=== 13. apríl 2016===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur konu sína og síðan sjálfan sig
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 54 ára [[Rússland| rússnesk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Íslenskur eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Guðmundur Valur Óskarsson skaut eiginkonu sína til bana á Akranesi og framdi því næst sjálfsmorð.<ref>http://www.visir.is/myrti-konu-sina-og-svipti-sig-sidan-lifi/article/2016160419531</ref> Konan hét Nadezda Edda Tarasova og var rússnesk. Hún var 54 ára en Guðmundur var á sjötugsaldri og hafði glímt við langvarandi veikindi.<ref>http://www.visir.is/nofn-hjonanna-sem-fundust-latin-a-akranesi/article/2016160419344</ref>
|}
=== 14. janúar 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| [[Grænland| Grænlenskur]] sjómaður tekur stúlku upp í bíl sinni niðri í [[Miðborg Reykjavíkur| miðbæ Reykjavíkur]] og kastar henni út í sjó á [[Suðurland| Suðurlandi]].
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 30 ára [[Grænland| grænlenskur]] sjómaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 19 ár
|-
| colspan="2" | Birna Brjánsdóttir fannst látin í fjöru við Selvogsvita þann 22. janúar eftir að hafa verið týnd í rúma viku. 2 menn, grænlenskir sjómenn af togaranum ''Polar Nanoq'', voru grunaðir um verknaðinn og sátu í haldi. Síðar beindist grunurinn að öðrum mannanna, Thomasi Möller Olsen sem situr í haldi. Hann neitar enn sök. Blóðblettir úr Birnu fundust meðal annars í bíl sem hann tók á leigu og öryggismyndavélar í Reykjavík og Hafnarfirði náðu myndum af bílnum. Olsen fékk '''19''' ára fangelsisdóm fyrir morðið og fíkniefnainnflutning. Honum til refsiþyngdar var metið að hann hafi reynt að afvegaleiða lögreglu og varpa sök á félaga sinn.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928711/thomas-fekk-thyngri-dom-fyrir-ad-varpa-sok-a-skipsfelaga-sinn Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn] Vísir skoðað 29 sept. 2017.</ref>
|}
=== 7. júní 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Árásin er talin hafa tengst handrukkun
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| Mosfellsdalur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|6 ár
|-
| colspan="2" | Arnar Jónsson Aspar lést við árás að Æsustöðum í Mosfellsdal. Árásin er talin hafa tengst handrukkun. Sex voru handtekin, fimm karlar og ein kona. <ref>[http://www.ruv.is/frett/tveir-hinna-handteknu-voru-daemdir-i-februar Tveir hinna handteknu voru dæmdir í febrúar] Rúv, skoðað 8. júní 2017.</ref>
|}
=== 21. september 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona frá [[Lettland| Lettlandi]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Hælisleitandi frá [[Jemen]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Erlend kona á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás að kvöldi til á Hagamel 18. Hún varð úrskurðuð látin á Landspítalanum. Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi, annar var erlendur ríkisborgari á fertugsaldri og var hann gestkomandi, en hinn var Íslendingur á þrítugsaldri og búsettur í húsinu. Konan sem lést bjó einnig í húsinu.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170929685/manndrap-a-melunum Manndráp á Melunum] Vísir, skoðað 22. september 2017.</ref> Maðurinn var hælisleitandi frá [[Jemen]] en konan, Sanita Brauna, frá Lettlandi.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928728/hinn-grunadi-i-hagamelsmalinu-urskurdadur-i-fjogurra-vikna-gaesluvardhald Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald] Vísir, skoðað 29. sept. 2017.</ref> Maðurinn, Khaled Cairo, hafði slegið Sanitu með glerflöskum og slökkvitæki. Hann kvaðst vera ósáttur að hún hafi verið í tygjum við blökkumann. Cairo hegðaði sér undarlega í samskiptum við lögreglu og í dómssal. Hann var þó ekki metinn ósakhæfur eða siðblindur og var dæmdur í 16 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180418835/daemdur-i-16-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-hagamel Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp á Hagamel] Vísir, skoðað 18. apríl, 2018.</ref>
|}
=== 3. desember 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás um nótt
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára [[Albanía| albanskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 25 ára Íslendingur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|17 ár
|-
| colspan="2" | Tveir albanskir karlmenn voru stungnir af íslenskum karlmanni á þrítugsaldri á Austurvelli um miðja nótt í kjölfar slagsmála. Annar maðurinn lést nokkrum dögum síðar á sjúkrahúsi.<ref>[http://www.ruv.is/frett/latinn-eftir-hnifstunguaras-a-austurvelli Látinn eftir hnífsstunguárás á Austurvelli] Rúv, skoðað 9. des. 2017.</ref> Gerandinn Dagur Hoe Sigurjónsson (1992– ) var ákærður fyrir að bana hinum albanska Klevis Sula (1997–2017) á Austurvelli í byrjun desember 2017. Samkvæmt ákærunni stakk hann Sula fjórum sinnum. Dagur var jafnframt ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa við sama tilefni stungið annan albanskan mann þrisvar þannig að sá hlaut meðal annars slagæðablæðingu.<ref>http://www.ruv.is/frett/akaerdur-fyrir-mord-og-manndrapstilraun</ref> Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180629807 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi] Vísir, skoðað 16. júlí 2018</ref>
|}
=== 31. mars 2018===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður banar bróður sínum í Árnessýslu<br />
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 65 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Bróðir hins látna
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|7 ár, síðar lengt í 14 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Lýðsson (24. nóvember 1952–31. mars 2018) fannst látinn á bænum Gýgjarhóli II í Árnessýslu. Þrír bræður voru á staðnum er atvik átti sér stað. Valur Lýðsson, bróðir Ragnars og ábúandi á bænum tilkynnti um andlátið. Frásögn hans af hvernig á andlátið bar til þótti ótrúverðug og í framhaldinu var hann grunaður um manndráp. Þriðja bróðurnum var sleppt að lokinni skýrslutöku, hann var sofandi þegar umrædd átók áttu sér stað. Ummerki voru um átök á vettvangi og bráðabirgðakrufning leiddi í ljós að áverkar á líkinu hafi orðið Ragnari að bana.<ref>[http://www.ruv.is/frett/brodirinn-grunadur-um-manndrap Bróðirinn grunaður um manndráp] Rúv, skoðað 3. apríl, 2018.</ref>
|}
=== Desember 2019===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Manni hrint af svölum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Úlfarsárdalur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Litáskur karlmaður á fimmtugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Litáskur karlmaður á sextugsaldri <ref>[https://www.visir.is/g/20202009982d/akaerdur-fyrir-mord-med-thvi-ad-kasta-manni-fram-af-svolum Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum]Vísir, skoðað 9 sept 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|}
=== 28. mars 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona fannst látin á heimili sínu. Grunur um saknæmt athæfi kom fram í krufningu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Sandgerði]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona á sextugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sextugsaldri, sambýlismaður konunnar
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/04/08/gaesluvardhald-framlengt-til-15-april Gæsluvarðhald framlengt...]Rúv, skoðað 20. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 6. apríl 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Sonur réðst á móður og stjúpföður með hnífi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Móðir geranda
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri
<ref>[https://www.visir.is/g/2020142808d/mordid-i-hafnarfirdi-logregla-var-a-heimilinu-fimm-timum-fyrir-andlatid Morðið í Hafnarfirði...]Vísir, skoðað 15. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 25. júní 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður kveikti í húsi á Bræðraborgarstíg
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 3 Pólverjar sem unnu á Íslandi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sjötugsaldri
<ref>[bruninn-a-braedraborgarstig-talinn-manndrap-af-asetningi Bruninn á Bræðraborgastíg talinn manndráp af ásetningi]Vísir, skoðað 25. júlí 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Viðkomandi var vistaður á réttargeðdeild.
|-
|}
=== 13. febrúar 2021===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Morð í austur-Reykjavík, skotið á mann fyrir utan heimili hans í Rauðagerði.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fertugsaldri, Armando Beqiri, albanskur.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Albanskur maður á fertugsaldri játaði verknaðinn.
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/14/madurinn-var-skotinn-til-bana-og-einn-er-enn-i-haldi Maðurinn skotinn til bana og einn er í haldi] Rúv, skoðað 14. feb. 2021</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|}
=== 4. júní 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður fannst látinn fyrir utan heimili sitt í austurbænum, líklega barinn til bana. Ungur maður er grunaður um verknaðinn. Lögregla var kölluð til tvívegis sólarhringinn áður en ódæðið átti sér stað<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/adstodar-logreglu-tvivegis-oskad-adur-er-mordid-var-framid/ Aðstoðar lögreglu tvívegis óskað áður en morðið var framið] Fréttablaðið, sótt 5/6 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fimmtugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|}
===21. ágúst 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Tveir látast eftir skotárás, árásarmaður og fórnarlamb. Árásarmaðurinn kom á heimili hjóna snemma morguns og lét til skarar skríða. Hann hafði verið handtekinn fyrr um sumarið vegna hótana. Maki fórnarlambsins særðist í árásinni og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. <ref>[https://www.visir.is/g/20222300587d/arasarmadurinn-handtekinn-fyrr-i-sumar-vegna-hotana-med-skotvopn Árásarmaðurinn handtekinn í fyrra vegna hótana með skotvopn] Vísir, sótt 21/8 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Blönduós
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|
|}
<div class="NavFrame">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Glæpir á Íslandi]]
7zistun7aiqxeuebyfp26p462vlcea9
1765606
1765579
2022-08-21T18:42:03Z
89.17.146.253
/* 21. ágúst 2022 */
wikitext
text/x-wiki
<div class="NavFrame" style="float: right">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
Þetta er listi yfir [[morð á Íslandi]] frá árinu 2000.
=== 18. mars 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur föður sinn með riffli, mögulega af slysni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~21 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 4 mánuðir
|-
| colspan="2" | Jón Frímann Jónsson (1934–2000) lést af völdum skotsára sem hann hlaut í höfuð. Sonur hans, f. 1979, sat við rúmgafl föður síns sem svaf og ætlaði að svipta sjálfan sig lífi. Jón vaknaði og greip til riffilsins sem sonurinn hélt á og hleypti hann þá af. Sagðist sonurinn hafa hleypt af tveimur skotum til viðbótar í sturlun. Ákvað hann að láta dauða föður síns líta út eins og sjálfsvíg þar til hann gæti sagt systkinum sínum frá því að hann væri valdur að dauða hans. Ekki fór það eftir og þremur dögum eftir að Jón hafði verið skotinn var sonurinn handtekinn. Sönnunargögn ýttu undir frásögn sonarins og voru þau tekin til refsilækkunar. Hann hlaut '''4 mánaða''' fangelsisdóm.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=200432&pageId=3018122&lang=is&q=%DE%F3r%F0i%20Braga%20J%F3nssyni Fjögurra mánaða fangelsi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3005105 Ákvað að fyrirfara sér við rúmstokk föður síns][http://www.haestirettur.is/domar?nr=1418 Ákæruvaldið gegn Þórði Braga Jónssyni]</ref>
|}
=== 15. apríl 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stungin ítrekað með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 18 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Óladóttir (1980–2000) stungin 28 sinnum og lést hún af áverkum sínum. Morðið talið sérstaklega hrottalegt. Rúnar Bjarki Ríkharðsson (1978–) játaði verknaðinn, ásamt öðrum brotum á borð við líkamsárásir og nauðgun á sama svæði og tíma og morðið átti sér stað. Rúnar var ekki talinn eiga sér neinar málsbætur og var dæmdur til '''18''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjaness þann 20. desember 2000, og staðfesti Hæstiréttur þann dóm þann 23. maí 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2237&leit=t Dómur í máli Rúnars Bjarka Ríkharðssonar][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2000/12/20/22_ara_karlmadur_daemdur_i_18_ara_fangelsi_fyrir_mo/ 22 ára karlmaður dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og líkamsárás]</ref>
|}
=== 27. maí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Konu hrint fram af svölum á 10. hæð í blokk
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 23 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Perla Kristjónsdóttir (1979–2000) lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af 10. hæð fjölbýlishúss í Kópavogi. Ásgeir Ingi Ásgeirsson (1976–) var ákærður fyrir morðið en hann neitaði sök. Mikið var tekist á fyrir rétti um hvort um slys væri að ræða eða ásetning. Hæstiréttur taldi óvéfengjanlegt að Ásgeir hafi veist að Áslaugu og hrint henni fram af svölum í íbúð hans eftir að hún neitaði honum um samfarir. Ásgeir lýsti síðar yfir ábyrgð á dauða Áslaugar. Ásgeir var dæmdur til '''14''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 21. júní 2001.<ref>[https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=14b36268–4627–41ef-8858–862646e7a6de Dómur í máli Ásgeirs Inga Ásgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3009511 Sýknu er krafist á grundvelli vafaatriða]</ref>
|}
=== 23. júlí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~48 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Hallgrímur Elísson (1952–2000) lést eftir að þrengt hafði verið að hálsi hans þar sem hann lá á dýnu í íbúð í Reykjavík. Bergþóra Guðmundsdóttir (1961–2014) var ákærð í málinu en hún neitaði sök. Hún og Hallgrímur voru bæði gestkomandi í íbúðinni en þau, húsráðandi og annar gestur höfðu setið við drykkju og mögulega neytt annarra lyfja að kvöldi morðsins. Þrátt fyrir gloppóttann vitnisburð var talið óyggjandi að Bergþóra hefði framið morðið. Hún var dæmd til '''14''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur 30. mars 2001. Hæstiréttur staðfesti þann dóm 14. júní 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=1945&leit=t Dómur í máli Bergþóru Guðmundsdóttur][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3013911 Kona dæmd fyrir að kyrkja mann: 14 ára fangelsi]</ref>
|}
=== 8. nóvember 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður sleginn í höfuð með hamri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~27 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Einar Örn Birgisson (1973–2000) fannst myrtur, en hann var sleginn fjórum sinnum í höfuðið með hamri. Atli Guðjón Helgason (1967–) játaði á sig morðið viku síðar, en hann hafði áður reynt að hylja og losa sig við sönnunargögn. Dómarar töldu Atla hafa banað Einari af ásetningi og því hefði hann ekkert sér til málsbóta. Atli var dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 29. maí 2001.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/domur_i_mali_akaeruvaldsins_gegn_atla_helgasyni/ Dómur í máli ákæruvaldsins gegn Atla Helgasyni][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_manndrap/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 27. október 2001===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn ítrekað með hníf, laminn með kylfu, og kæfður með plastpoka. Morðinginn taldi að verið væri að veitast að sér kynferðislega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Finnbogi Sigurbjörnsson (1957–2001) fannst látinn í garði í Breiðholti. Maður (1976–) gekkst við morðinu, en hann og Finnbogi höfðu hist í miðbæ Reykjavíkur og farið saman heim til mannsinns til að reykja maríjúana. Maðurinn sagði viðleitni Finnboga hafa orðið kynferðislega og að það hafi minnt hann á misnotkun sem hann varð fyrir í æsku. Við þá minningu hafi hann sturlast og fundist hann vera að veitast að þeim sem hafði misnotað hann, en ekki að Finnboga, og fundist hann þurfa að deyða brotamanninn. Maðurinn náði í eldhúshníf og stakk hann Finnboga átta sinnum í bringu og bak og skar hann níu sinnum þvert yfir háls hans. Finnbogi lést þó ekki við þetta svo að maðurinn náði í hafnarboltakylfu og sló Finnboga um tíu þungum höggum í höfuðið. Þar sem Finnbogi andaði enn, þrátt fyrir árásir mannsins, náði maðurinn í plastpoka og setti yfir höfuð Finnboga. Þegar Finnbogi hafði loks gefið upp öndina, dró maðurinn hann út úr íbúð sinni og yfir í nærliggjandi garð. Blóðslóð lá frá íbúðinni og að líkinu og var hún um 80 metra löng. Maðurinn var byrjaður að þrífa blóð af áhöldunum sem hann notaði og af gólfinu þegar lögreglu bar að garði. Maðurinn var dæmdur '''ósakhæfur''' sökum sturlunar og geðrofs, og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3022255 Morðið við Bakkasel: Ástæða liggur ekki fyrir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3426305 Morðrannsókn miðar vel][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/661668/ Ákærður fyrir manndráp][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/666167/ Hrottafengin og langvinn atlaga][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3031509 Áfram í öryggisgæslu á Sogni]</ref>
|}
=== 18. febrúar 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður undir áhrifum fíkniefna ræðst á annan með kjötexi án ástæðu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~51 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~24 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Óskarsson (1951–2002) fannst látinn á Víðimel í Reykjavík. Bragi hafði hlotið mörg högg í höfuð og andlit sem höfðu verið veitt með kjötexi, slaghamri og sveðju. Sömu nótt og Braga var ráðinn bani var brotist inn á dekkjaverkstæði við Ægisíðu, en vísbendingar þaðan leiddu lögreglu til innbrotsþjófsins sem reyndist einnig vera morðingi Braga. Hafði morðinginn, Þór Sigurðsson (1978–), rekist á Braga og myrt hann engöngu vegna þess að Bragi varð á vegi hans. Þór var undir miklum áhrifum fíkniefna þegar bæði innbrotið og morðið áttu sér stað. Hann játaði verknaðinn og vísaði lögreglu á morðvopnin og blóðug föt í ruslatunnu rétt hjá morðstaðnum. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Þór til '''16''' ára fangelsisvistar þann 8. janúar 2003.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2130511 Fíkill framdi morð á leið heim úr innbroti][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/653053/?item_num=41&dags=2002–02-19 Maður handtekinn grunaður um morðið][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/01/08/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_mord/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morð]</ref>
|}
=== 6. mars 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stingur mann sinn eftir að hann barði hana.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~50 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára sambýliskona hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 8 ár
|-
| colspan="2" | Steindór Kristinsson (1952–2002) var stunginn í bringu og kvið og lést 18 dögum síðar af lungnabilun vegna bráðrar lungnabreytingar og lungnabólgu í kjölfar þess. Steindór er talinn hafa barið sambýliskonu sína í andlitið að kvöldi árásarinnar en sambýliskonan, Sigurhanna Vilhjálmsdóttir (1963–), er sögð hafa reiðst heiftarlega og ráðist á Steindór eftir að hann barði hana. Sigurhanna bar við minnisleysi sökum ölvunar, en hún hlaut '''8''' ára dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. október 2002.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/694913/ Dæmd í átta ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 25. maí 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás fyrir utan skemmtistað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 6 ár, 3 ár
|-
| colspan="2" | Magnús Freyr Sveinbjörnsson (1980–2002) varð fyrir grófri líkamsárás af hendi tveggja manna fyrir utan skemmtistaðinn Spotlight í Hafnarstræti í Reykjavík. Magnús lést á spítala rúmri viku eftir að árásin átti sér stað. Allmörg vitni voru að árásinni auk þess sem að atburðurinn náðist á upptöku í öryggismyndavél. Árásarmennirnir gáfu sig fram við lögreglu daginn eftir og voru þá settir í gæsluvarðhald. Þeir voru dæmdir í 3 og 2 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, Hæstiréttur lengdi seinna dóma þeirra í '''6''' ár og '''3''' ár.<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3472193 https://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/10/02/domur_thyngdur_yfir_monnum_sem_urdu_manni_ad_bana_i/</ref>
|}
=== 26. september 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~36 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Bragi Ólafsson (1936–2002) var stunginn til bana á heimili sínu að Klapparstíg í Reykjavík, en hann hafði orðið konu sinni að bana í sama húsi 14 árum áður. Banamein var stungusár sem náði inn að hjarta, en hann hafði verið stunginn víða, meðal annars í framhandlegg og kvið. Þegar lögreglu og sjúkrabíl bar að garði var Bragi enn með lífsmarki og gat hann skýrt lögreglu að einhverju leiti frá atburðarásinni. Bragi var látinn þegar komið var upp á sjúkrahús. Að sögn nágranna Braga var mikið blóð á veggjum íbúðarinnar og á gangi hússins. Lögreglan handtók Stein Ármann Stefánsson (1966–2013) sama kvöld. Steinn Ármann hafði áður komið við sögu hjá lögreglu og var hann talinn veikur á geði. Fjölskylda Steins hafði þá þegar lýst yfir áhyggjum sínum af andlegu ástandi Steins, en hún taldi víst að hann gæti reynst hættulegur og framið eitthvert voðaverk. Steinn neitaði til að byrja með að hafa verið valdur að dauða Braga, en viðurkenndi það fljótlega. Vafi lék á um sakhæfi hans, en geðlæknar voru ekki sammála um ástand Steins að kvöldi morðsins. Hæstiréttur dæmdi hann þó að lokum '''ósakhæfan''' og var honum gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann er talinn hafa verið á sterkum lyfjum er hann framdi verknaðinn og hafi verið haldinn ranghugmyndum. Steinn á að baki langan sakaferil.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2854&leit=t Dómur í máli Steins Stefánssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3036552 Hörð átök og blóð upp um veggi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263499&pageId=3697727&lang=is&q=%C1rmann%20Stef%E1nsson Manndrápsmálið á Klapparstíg][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263747&pageId=3706700&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Gæðlæknar ósammála um sakhæfi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=201841&pageId=3054705&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Einnig vandamál á Íslandi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=348436&pageId=5467027&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Sýknaður af ákæru um manndráp]</ref>
|}
=== 31. maí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir stingur unga dóttur sína með hníf.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~12 ára stelpa
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~43 ára móðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæf
|-
| colspan="2" | Guðný Hödd Hildardóttir (1992–2004) fannst stungin til bana á heimili sínu á Hagamel í Reykjavík. Móðir Guðnýjar, Hildur Árdís Sigurðardóttir (1961–2020), hafði veist að Guðnýju og bróður hennar með hníf. Bróður Guðnýjar tókst að flýja úr íbúðinni og fór yfir til vinar síns sem hringdi á lögregluna. Er lögreglan kom heim til Hildar fann hún Guðnýju látna í rúmi sínu, en hún hafði verið stungin margsinnis. Hildur sjálf var illa særð þar sem hún hafði stungið sjálfa sig eftir að hafa sært son sinn og banað dóttur sinni. Hildur var færð á spítala þar sem hennar var gætt, en þaðan var hún síðan færð að Sogni. Hildur hafði áður reynt að fremja sjálfsvíg og hafði einnig sagt í návist annarra að frekar myndi hún drepa sig og börnin sín en að þau yrðu tekin af henni. Kennarar barnanna höfðu að auki lýst yfir áhyggjum af velferð þeirra. Hildur var dæmd '''óskahæf''' og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349266&pageId=5504819&lang=is&q=manndr%E1p Dæma móður á Hagamel][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349283&pageId=5505301&lang=is&q=Hildur%20%C1rd%EDs%20Sigur%F0ard%F3ttir Sagðist frekar drepa börnin en láta þau frá sér][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5484396 Man ekki eftir að hafa banað dóttur sinni][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/803791/ Guðný Hödd Hildardóttir]</ref>
|}
=== 4. júlí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður myrðir sína fyrrverandi með kúbeini og losar sig við líkið úti í hrauni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~34 ára [[Indónesía| indónesísk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~45 ára barnsfaðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Sri Rahmawati (1970–2004) var myrt með kúbeini og taubelti. Morðinginn bar líkið inn í sturtuklefa og þreif það. Setti svo í poka og bar út í bíl. Hann henti farsíma hennar í sjóinn og losaði sig við líkið í hraungjótu í nágrenni Hafnarfjarðar. Morðinginn, Hákon Eydal (1959–), barnsfaðir fórnarlambsins, var dæmdur í '''16''' ára fangelsi 2005.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3759473 Sextán ára fangelsi fyrir morð; grein í Fréttablaðinu 2005]</ref>
|}
=== 1. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~25 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 11 ár
|-
| colspan="2" | Sæunn Pálsdóttir (1979–2004) lést eftir að eiginmaður og barnsfaðir hennar þrengdi að hálsi hennar með þvottasnúru aðfaranótt 1. nóvember 2004 á heimili þeirra í Kópavogi. Eiginmaður hennar, Magnús Einarsson, játaði verknaðinn fyrir tengdaforeldrum sínum og lögreglu. Talið er að morðið hafi verið framið af ásetningi, en engu að síður sýndi Magnús iðrun. Héraðsdómur dæmdi Magnús til 9 ára fangelsisvistar en Hæstiréttur þyngdi þann dóm og dæmdi Magnús til '''11''' ára fangelsisvistar þann 23. febrúar 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3793&leit=t Dómur í máli Magnúsar Einarssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3887405 Dæmdur í ellefu ára fangelsi]</ref>
|}
=== 13. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~32 ára [[Danmörk| Dani]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~29 ára [[Bretland| Breti]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 1½ ár
|-
| colspan="2" | Flemming Tolstrup (1972–2004) lést á veitingastaðnum Traffic í Keflavík aðfaranótt laugardagsins 13. nóvember 2004. Scott McKenna Ramsay (1975–) kýldi Tolstrup í hálsinn með þeim afleiðingum að slagæð rifnaði og blæðing sem Flemming hlaut milli heila og heilahimna leiddi til dauða hans. Ramsey viðurkenndi strax á vettvangi að hafa slegið hann og sagði ástæðuna þá að Flemming hefði stöðugt verið að áreita sambýliskonu hans. Fyrir héraðsdómi hafði Ramsey játað brotið skýlaust og þótti sannað að andlát Flemmings hefði verið bein afleiðing hnefahöggsins sem hann veitti honum. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Scott Mckenna Ramsay í átján mánaða fangelsi, þar af fimmtán mánuði skilorðsbundið, í október 2005, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti 23. mars 2006.<ref>[http://www.visir.is/g/200660323057/haestirettur-stadfestir-dom-yfir-ramsey Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Ramsay] [https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=6c369b81-91ff-442d-b57f-de70ba33bd38 Hæstaréttardómur yfir Ramsay]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 12. desember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Mosfellsbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~55 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður í jólasveinabúningi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 3 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Björnsson (1949–2004) lést á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ aðfararnótt 12. desember 2004. Hafði Ragnar staðið við anddyri veitingastaðarins með konu sinni er maður íklæddur jólasveinabúningi tróðst inn og felldi niður glas sem brotnaði við fætur Ragnars. Ragnar helti sér í kjölfarið yfir manninn, Loft Jens Magnússon (1979–), sem brást illur við og kýldi Ragnar í hálsinn. Við það féll Ragnar á gólfið og rak höfuðið í. Loftur yfirgaf staðinn en vinur hans náði honum og fékk hann með sér til baka. Lífgunartilraunir eiganda veitingastaðarins og síðan sjúkraliða og uppi á Landspítala báru ekki árangur. Slagæð hafði rifnað við höggið sem Loftur veitti Ragnari og blæddi mikið inn á höfuðkúpu Ragnars. Hann lést vegna mikillar blæðingar á milli heila og innri heilahimnu. Loftur var enn á staðnum, og mjög ölvaður, er lögreglan mætti á vettvang og var hann strax handtekinn. Hæstiréttur mat það svo að þó árás Lofts hafi verið hrottaleg og tilefnislaus hafi hann ekki gert sér grein fyrir því að hún gæti leitt Ragnar til dauða. Loftur var dæmdur til '''3''' ára fangelsisvistar fyrir manndrápið.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=4553 Ákæruvaldið gegn Lofti Jens Magnússyni][http://www.visir.is/thriggja-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-aslaki/article/200770531084 Þriggja ára fangelsi fyrir manndráp á Ásláki]</ref>
|}
=== 15. maí 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás í veislu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| [[Víetnam| Víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára [[Víetnam| víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Phong Van Vu lést af völdum innvortis blæðinga í brjóstholi. Phong var stunginn í brjóstkassa og víðar með þeim afleiðingum að hnífurinn gekk inn í bæði lungu og lungnaslagæð og í gegnum þind hans. Phong og maður að nafni Phu Tién Nguyén (1972–) voru í veislu í Kópavogi og höfðu deilt í töluverðan tíma um hvor ætti að sýna hinum meiri virðingu sökum aldurs, en það er hefð í heimalandi þeirra að hinn yngri sýni hinum eldi meiri virðingu. Eftir þrálátar deilur á Phong að hafa veitt Phu höfuðhögg og Phu þá reiðst. Hann greip til hnífs sem hann hafði í vasa sínum og lagði til Phong. Vitni á staðnum sögðu að árásin hafi verið einbeitt og af ásetningi og töldu dómarar framburð Phu um að um sjálfsvörn væri að ræða ótrúverðuga. Phu réðst á Phong og veitti honum áverka á hálsi, handlegg, kvið og brjóstkassa sem leiddi hann til dauða. Vitni sem reyndi að stíga á milli hlaut stungusár við mjöðm af völdum Phu. Það tók töluverð átök að stoppa árás Phu, en þegar það hafði tekist reyndi Phu aftur að ráðast á Phong og leitaði að nýjum vopnum. Dómurum þótti Phu ekki eiga sér neinar málsbætur og var hann dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 6. apríl 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3869&leit=t Dómur í máli Phu Tién Nguyén] [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048795/ Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262693&pageId=3683025&lang=is&q=manndr%E1p Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3868533 Fékk sextán ára dóm fyrir hnífstunguárás] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3677227 Ákærður fyrir að drepa mann með hnífsstungum]</ref>
|}
=== 14. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavíkurstöðin| Herstöðin í Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kvenkyns [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| (Mögulega) ~21 árs [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður ''(sýknaður)''
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Hermaðurinn Ashley Turner (1985–2005) fannst látin í kompu nálægt líkamsræktarstöð hermanna á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli, en hún hafði verið falin þar. Miklir áverkar voru á líkama Turners en hún hafði einnig hlotið stungusár í hnakka sem talið er að hafi leitt hana til dauða. Herlögreglan handtók Calvin Eugene Hill (1984–) sem var talinn hafa ráðist á Turner á stigagangi í blokk á herstöðinni, en vitni lýstu vettvangi eins og sláturhúsi. Turner var enn á lífi er hún fannst en var úrskurðuð látin þegar komið var með hana á hersjúkrahús á Vellinum. Hill og Turner höfðu átt í deilum eftir að Hill hafði stolið greiðslukorti hennar ásamt öðrum hermanni og tekið út af því miklar fjárhæðir. Hill var enn að bíða niðurstöðu í því máli þegar morðið átti sér stað. Bandarískir sérfræðingar voru sendir til landsins til að rannsaka vettvang. Blóð úr Turner fannst á skóm Hill og átti hann yfir höfði sér lífstíðar- eða dauðadóm ef hann yrði fundinn sekur. Herinn tók að fullu við rannsókn málsins eftir að í ljós kom að engir Íslendingar tengdust málinu, og Hill var í kjölfarið fluttur á herstöð bandaríska hersins í Þýskalandi þar sem hann var áfram yfirheyrður. Hann neitaði sök allan tímann og var sýknaður af öllum kærum fyrir herrétti. Kom það varnarliðinu mjög á óvart þar sem allir höfðu talið óvéfengjanlegt að Hill væri morðinginn. Foreldrar Turners voru mjög ósáttir með meðferð málsins og gagnrýndu harðlega hve langan tíma rannsóknin tók. Einnig gagnrýndu þau það að Hill hafi verið leyft að búa í sama stigagangi og Turner þrátt fyrir að hann hafi stolið af henni háum fjárhæðum og hún átt að vitna gegn honum í því máli. Ef engin ný sönnunargögn koma upp sem benda á að einhver annar gæti verið morðingi Turners, eða gefa staðfestingu á sekt Hills, mun engum verða refsað fyrir morðið. Þó flestir telji ótvírætt að Hill sé morðingi Turners, virðist málið vera '''óupplýst'''.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349692&pageId=5529680&lang=is&q=mor%F0 Vitnið reyndi að komast undan][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262012&pageId=3671356&lang=is&q=mor%F0 Stungusár var á hnakka][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=270788&pageId=3858845&lang=is&q=MOR%D0 Ung varnarliðskona stungin til bana][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=358186&pageId=5728633&lang=is&q=Mor%F0 Bandarískir sérfræðingar komnir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272082&pageId=3900500&lang=is&q=Ashley%20Turner Fer fyrir herrétt][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=364371&pageId=5889971&lang=is&q=Ashley%20Turner Valið í kviðdóm fyrir réttarhöld][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277011&pageId=3957677&lang=is&q=Ashley%20Turner Verjendur segja galla vera á rannsókn][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=271599&pageId=3887323&lang=is&q=Ashley%20Turner Gæti verið dæmdur til dauða fyrir morð][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277491&pageId=3968742&lang=is&q=Ashley%20Turner Engum refsað fyrir morðið]</ref>
|}
=== 20. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Uppdópaður maður veitist að félaga sínum með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14½ ár
|-
| colspan="2" | Bragi Halldórsson (1985–2005) fannst látinn í íbúð á Hverfisgötu að morgni menningarnætur 2005. Bragi var gestkomandi í íbúðinni en þar bjó Sigurður Freyr Kristmundsson, ásamt hjónum sem áttu íbúðina. Sigurður, Bragi og húsbóndinn sátu og töluðu saman við eldhúsborðið. Sigurður segist hafa gripið 14 cm flökunarhníf sem þarna var til þess að leggja áherslu á orð sín, en hann kvaðst ekki muna um hvað var rætt. Sigurður segir að hann og Bragi hafi staðið upp samtímis og hnífurinn í kjölfarið stungist í Braga. Vitni segja hins vegar að Bragi hafi setið kyrr og aðeins Sigurður hafi staðið upp. Einnig sagði finnskur réttarmeinafræðingur að töluverðu afli hefði þurft að beita til að stinga Braga á þennan hátt, en hnífurinn gekk í gegnum rússkinnsjakka Braga, skinn, brjósk, lifur og hjarta. Reynt var að bjarga Braga en honum blæddi út. Sigurður flúði vettvang en sneri fljótt aftur og var þá handtekinn af lögreglu. Í blóði hans fannst bæði amfetamín og kókaín, en Sigurður hafði neytt eiturlyfja marga daga í röð fyrir morðið, sem og drukkið áfengi. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Sigurð sakhæfan og til '''14 ára og 6 mánaða''' fangelsisvistar fyrir morðið í febrúar 2006. Sigurður er sonur Kristmundar sem framdi morðið á Guðjóni Atla 1976.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3883000 Rak flökunarhníf beint í hjartastað][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1067341/ Dæmdur til 14 1/2 árs fangelsisvistar][http://www.visir.is/jatadi-a-sig-mord-vid-hverfisgotu/article/2005508240331 Játaði á sig morð við Hverfisgötu][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349710&pageId=5530293&lang=is&q=mor%F0 Þegar fíkniefnaneysla leiðir til morðs]</ref>
|}
=== 29. júlí 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skotinn með riffli. Morðinginn svipti sig svo lífi.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~35 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~38 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Stefán Jónsson (1972–2007) var skotinn til bana á Sæbraut í Reykjavík. Árásarmaðurinn, Tómas Björnsson (1969–2007), notaði tuttugu og tveggja kalibera tékkneskan riffill til verksins. Stefán náði að forða sér áður en árásarmaðurinn skyti aftur og var honum hleypt inn í sendiferðabíl. Ökumaður sendiferðabílsins tók svo eftir því að Stefán hreyfði sig ekki og keyrði hann að Laugardalslaug þar sem hann og starfsmenn laugarinnar reyndu að koma Stefáni aftur til lífs meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Stefán var úrskurðaður látinn á Landspítalanum stuttu síðar. Árásarmaðurinn keyrði á Þingvelli þar sem hann svipti sig lífi með sama skotvopni. Skildi hann eftir bréf þar sem hann útskýrði gjörðir sínar. Tómas hafði myrt elskhuga fyrrum konu sinnar.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3969743 Horfði á morðingjann hlaða riffilinn aftur og forðaði sér][http://www.visir.is/myrti-elskhuga-fyrrverandi-konu-sinnar-og-svipti-sig-svo-lifi/article/200770729025 Myrti elskhuga fyrrverandi konu sinnar og svipti sig svo lífi] </ref>
|}
=== 7. október 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Borgþór Gústafsson (1963–2007) lést eftir mikla höfuðáverka. Ákærði, Þórarinn Gíslason, neitaði sök og bar við minnisleysi sökum drykkju og lyfjaneyslu. Dómarar töldu sök Þórarins óvéfengjanlega og var Þórarinn í kjölfarið dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. maí 2008.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200800458&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Þórarins Gíslasonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. ágúst 2009===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Friðþjófsson (1978–2009) lést eftir höfuðáverka af völdum Bjarka Freys Sigurgeirssonar (1978–2020) í herbergi Bjarka í Hafnarfirði. Bjarki játaði morðið að hluta og var dæmdur í '''16''' ára fangelsisvist af Héraðsdómi Reykjaness þann 30. nóvember 2009.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200900821&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Bjarka Freys Sigurgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/bjarki-freyr-fekk-16-ar/article/2009470809177 Bjarki Freyr fékk 16 ár]</ref>
|}
=== 8. maí 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Tilefnislaus líkamsárás.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjanesbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~53 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Haukur Sigurðsson (1957–2010) lést eftir mikla áverka sem Ellert Sævarsson (1979–) veitti honum. Ellert játaði á sig morðið en hann var bæði undir áhrifum áfengis og amfetamíns er morðið átti sér stað. Ellert mætti Hauki á göngu í Reykjanesbæ og taldi af einhverjum ástæðum að Haukur væri barnaníðingur. Haukur og Ellert þekktust ekki og var árásin að öllu tilefnislaus. Hann veittist að Hauki eftir einhver orðaskipti og barði, sparkaði í hann þar sem hann lá í jörðinni og að endingu kastaði hann hellustein sem hann fann í höfuð Hauks, með þeim afleiðingum að hann lést. Blaðberi fann lík Hauks og hringdi á lögreglu. Ellert var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness þann 27. september 2010.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201000585&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Ellerts Sævarssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/sudurnesjamordid--gret-thegar-hann-lysti-mordinu/article/2010348014320 Suðurnesjamorðið][http://www.mbl.is/frettir/forsida/2010/09/09/jatadi_manndrap_fyrir_domi/ Játaði manndráp fyrir dómi][http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ Morðið í Reykjanesbæ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100621041923/http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ |date=2010-06-21 }}</ref>
|}
=== 15. ágúst 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Hafnarfjörður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~37 ára framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára maður ástfanginn af kærustu hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hannes Þór Helgason (1973–2010) var stunginn til bana og játaði Gunnar Rúnar Sigurþórsson (1987–) að hafa myrt Hannes og var hann dæmdur í '''16''' ára fangelsi af hæstarétti árið 2011. Málið tengdist kærustu Hannesar en Gunnar var ástfanginn af henni. Gunnar hafði árinu áður birt myndband af sér þar sem hann lýsti yfir eldheitri ást sinni á þessari kærustu Hannesar.<ref>[http://www.visir.is/haestirettur-daemir-gunnar-runar-i-16-ara-fangelsi/article/2011111019492 Hæstiréttur dæmir Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi 2011]</ref>
|}
=== 14. nóvember 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður gengur í skrokk á föður sínum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 61 árs tónlistarmaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 31 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Ólafur Þórðarson, tónlistarmaður, (1949–2011) varð fyrir líkamsárás þann 14. nóvember 2010 og lést af völdum þeirra áverka sem hann hlaut í árásinni þann 4. desember 2011. Ákærði, sonur Ólafs, Þorvarður Davíð Ólafsson (1979–2013) játaði að hafa veitt föður sínum áverkana sem leiddu til andláts Ólafs. Þorvarður, sem var undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hlaut 14 ára fangelsisdóm í Héraðsdómi.<ref>https://www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=bf9a216d-3c7e-430f-8b87-aa0c0ddc7c6c{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>http://www.visir.is/g/2011111209593</ref>
|}
=== 12. maí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Heiðmörk]], nærri [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Sambýlismaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Þóra Elín Þorvaldsdóttir (1990–2011) var kyrkt af sambýlismanni sínum og barnsföður, Axel Jóhannssyni, í Heiðmörk. Axel keyrði hana upp á Landspítalann eftir að hún lést og gaf sig fram. Hann var dæmdur '''ósakhæfur''' og var vistaður á réttargeðdeild.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201100849&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Axels Jóhannssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald Axel Jóhannsson leiddur fyrir dómara] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624181615/http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald |date=2016-06-24 }}</ref>
|}
=== 2. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir kyrkir nýfætt barn sitt og sker í andlit þess
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Nýfætt barn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Litháen| Litháensk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 2 ár
|-
| colspan="2" | Agné Krataviciuté sögð hafa kyrkt nýfætt sveinbarn sitt þar til það lést á baðherbergi á Hótel Frón. Barnið var líka með skurðáverka á andliti. Agné neitaði sök en var dæmd til '''2''' ára fangelsisvistar þann 28. mars 2012.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101651&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Agné Krataviciuté]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 14. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn til bana á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~45 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hilmar Þórir Ólafsson (1966–2011) var stunginn til bana á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík. Redouane Naoui (1972–) var sakfelldur fyrir morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 24. nóvember 2011.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101558&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Redouane Naoui]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 3. febrúar 2012===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~36 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára unnusti hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Þóra Eyjalín Gísladóttir (1976–2012) var stungin til bana í Hafnarfirði. Hlífar Vatnar Stefánsson (1989–), unnusti hinnar látnu, játaði á sig morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Hæstarétti þann 17. janúar 2013.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201200349&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Hlífars Vatnars Stefánssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. mars 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður hristir ungt barn sitt harkalega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 5 mánaða stúlka
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Bretland| Breskur]] faðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 5 ár
|-
| colspan="2" | Scott James Carcary var sagður hafa hrist fimm mánaða gamla dóttur sína það harkalega að hún lést nokkrum tímum síðar. Scott neitar sök en var dæmdur í '''5''' ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 10. apríl 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201301270&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Scott James Carcary]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 7. maí 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Egilsstaðir]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~60 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Karl Jónsson (1953–2013) stunginn til bana á heimili sínu á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson (1988–) var dæmdur í '''16''' ára fangelsi fyrir morðið af Héraðsdómi Austurlands þann 23. október 2013. Hæstiréttur staðfesti þann dóm þann 18. júní 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201300044&Domur=5&type=1&Serial=1 Dómur í máli Friðriks Brynjars Friðrikssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[www.mbl.is/frettir/innlent/2014/06/18/stadfestir_16_ara_fangelsisdom/ Staðfestir 16 ára fangelsisdóm]</ref>
|}
=== 2. desember 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Lögregla skýtur geðveikan mann á heimili sínu sem hafði skotið á móti þeim
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 59 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| ''Enginn dómur, manndrápið þótti réttlætanlegt''
|-
| colspan="2" | Nágranni kvartar yfir hávaða í tónlist frá blokkaríbúð í Hraunbæ, Reykjavík. Nágranninn taldi sig hafa heyrt skothvell (engum skotum hafði þó verið hleypt af) og því er sérsveit lögreglu send af stað. Þegar lögregla nær að opna dyr hjá manninum skýtur hann út til lögreglu. Lögreglan hendir gashylkjum inn í íbúðina, en íbúinn kemur ekki út. Maðurinn skýtur aftur gegn lögreglu. Lögregla hefur þá vopnaðar aðgerðir og skýtur manninn. Maðurinn, Sævar Rafn Jónasson (f. 17. apríl 1954), hafði verið veikur á geði.
<ref>http://blog.dv.is/einar/2014/06/18/manndrap-logreglu-hvitthvottur-saksoknara/</ref><ref>http://www.visir.is/g/2013131209883</ref>
|}
=== 27. september 2014===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 26 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 29 ára [[Pólland| pólskur]] eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru fyrir manndráp á hendur 29 ára gömlum karlmanni, Mariusz Brozio (1985– ). Hann er sakaður um að hafa orðið 26 ára eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Stelkshólum þann 27. september 2014. Maðurinn er talinn hafa banað henni með því að þrengja að öndunarvegi hennar.<ref>http://www.visir.is/g/2015150229693</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |title=Geymd eintak |access-date=2018-12-06 |archive-date=2015-12-04 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151204001543/http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |dead-url=yes }}</ref>
|}
=== 14. febrúar 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~41 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Pólland| Pólsk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Danuta Kaliszewska stakk sambýlismann sinn til bana á heimili þeirra. Hún var dæmd í '''16''' ára fangelsi. Hún neitaði sök.<ref>http://www.visir.is/manndrap-i-hafnarfirdi--daemd-i-16-ara-fangelsi/article/2015150719954</ref>
|}
=== 2. október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Maður játaði að hafa sett hendur um háls manns á Akranesi og hert að. Hann hefur einnig játað að hafa sett reim um háls mannsins og hert.<ref>http://www.ruv.is/frett/jatar-ad-hafa-hert-ad-halsi-manns-med-reim</ref><ref>[http://www.ruv.is/frett/gunnar-orn-i-16-ara-fangelsi-fyrir-mord] Gunnar Örn í 16 ára fangelsi fyrir morð (RÚV 27.10.2016)</ref>
|}
=== október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Mennirnir bjuggu báðir í búsettukjarna fyrir geðfatlaða
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Maður fannst myrtur við Miklubraut. Grunaður maður var handtekinn.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/22/manndrap_vid_miklubraut/ Manndráp við Miklubraut] Skoðað 19. janúar 2016.</ref> Maðurinn sem dó og sá sem ákærður var fyrir manndráp bjuggu í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Hringbraut<ref>[http://www.visir.is/g/2016160129289] Ákærður fyrir manndráp á Hringbraut (Vísir 25. janúar 2016)</ref>
|}
=== 13. apríl 2016===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur konu sína og síðan sjálfan sig
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 54 ára [[Rússland| rússnesk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Íslenskur eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Guðmundur Valur Óskarsson skaut eiginkonu sína til bana á Akranesi og framdi því næst sjálfsmorð.<ref>http://www.visir.is/myrti-konu-sina-og-svipti-sig-sidan-lifi/article/2016160419531</ref> Konan hét Nadezda Edda Tarasova og var rússnesk. Hún var 54 ára en Guðmundur var á sjötugsaldri og hafði glímt við langvarandi veikindi.<ref>http://www.visir.is/nofn-hjonanna-sem-fundust-latin-a-akranesi/article/2016160419344</ref>
|}
=== 14. janúar 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| [[Grænland| Grænlenskur]] sjómaður tekur stúlku upp í bíl sinni niðri í [[Miðborg Reykjavíkur| miðbæ Reykjavíkur]] og kastar henni út í sjó á [[Suðurland| Suðurlandi]].
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 30 ára [[Grænland| grænlenskur]] sjómaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 19 ár
|-
| colspan="2" | Birna Brjánsdóttir fannst látin í fjöru við Selvogsvita þann 22. janúar eftir að hafa verið týnd í rúma viku. 2 menn, grænlenskir sjómenn af togaranum ''Polar Nanoq'', voru grunaðir um verknaðinn og sátu í haldi. Síðar beindist grunurinn að öðrum mannanna, Thomasi Möller Olsen sem situr í haldi. Hann neitar enn sök. Blóðblettir úr Birnu fundust meðal annars í bíl sem hann tók á leigu og öryggismyndavélar í Reykjavík og Hafnarfirði náðu myndum af bílnum. Olsen fékk '''19''' ára fangelsisdóm fyrir morðið og fíkniefnainnflutning. Honum til refsiþyngdar var metið að hann hafi reynt að afvegaleiða lögreglu og varpa sök á félaga sinn.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928711/thomas-fekk-thyngri-dom-fyrir-ad-varpa-sok-a-skipsfelaga-sinn Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn] Vísir skoðað 29 sept. 2017.</ref>
|}
=== 7. júní 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Árásin er talin hafa tengst handrukkun
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| Mosfellsdalur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|6 ár
|-
| colspan="2" | Arnar Jónsson Aspar lést við árás að Æsustöðum í Mosfellsdal. Árásin er talin hafa tengst handrukkun. Sex voru handtekin, fimm karlar og ein kona. <ref>[http://www.ruv.is/frett/tveir-hinna-handteknu-voru-daemdir-i-februar Tveir hinna handteknu voru dæmdir í febrúar] Rúv, skoðað 8. júní 2017.</ref>
|}
=== 21. september 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona frá [[Lettland| Lettlandi]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Hælisleitandi frá [[Jemen]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Erlend kona á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás að kvöldi til á Hagamel 18. Hún varð úrskurðuð látin á Landspítalanum. Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi, annar var erlendur ríkisborgari á fertugsaldri og var hann gestkomandi, en hinn var Íslendingur á þrítugsaldri og búsettur í húsinu. Konan sem lést bjó einnig í húsinu.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170929685/manndrap-a-melunum Manndráp á Melunum] Vísir, skoðað 22. september 2017.</ref> Maðurinn var hælisleitandi frá [[Jemen]] en konan, Sanita Brauna, frá Lettlandi.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928728/hinn-grunadi-i-hagamelsmalinu-urskurdadur-i-fjogurra-vikna-gaesluvardhald Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald] Vísir, skoðað 29. sept. 2017.</ref> Maðurinn, Khaled Cairo, hafði slegið Sanitu með glerflöskum og slökkvitæki. Hann kvaðst vera ósáttur að hún hafi verið í tygjum við blökkumann. Cairo hegðaði sér undarlega í samskiptum við lögreglu og í dómssal. Hann var þó ekki metinn ósakhæfur eða siðblindur og var dæmdur í 16 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180418835/daemdur-i-16-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-hagamel Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp á Hagamel] Vísir, skoðað 18. apríl, 2018.</ref>
|}
=== 3. desember 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás um nótt
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára [[Albanía| albanskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 25 ára Íslendingur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|17 ár
|-
| colspan="2" | Tveir albanskir karlmenn voru stungnir af íslenskum karlmanni á þrítugsaldri á Austurvelli um miðja nótt í kjölfar slagsmála. Annar maðurinn lést nokkrum dögum síðar á sjúkrahúsi.<ref>[http://www.ruv.is/frett/latinn-eftir-hnifstunguaras-a-austurvelli Látinn eftir hnífsstunguárás á Austurvelli] Rúv, skoðað 9. des. 2017.</ref> Gerandinn Dagur Hoe Sigurjónsson (1992– ) var ákærður fyrir að bana hinum albanska Klevis Sula (1997–2017) á Austurvelli í byrjun desember 2017. Samkvæmt ákærunni stakk hann Sula fjórum sinnum. Dagur var jafnframt ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa við sama tilefni stungið annan albanskan mann þrisvar þannig að sá hlaut meðal annars slagæðablæðingu.<ref>http://www.ruv.is/frett/akaerdur-fyrir-mord-og-manndrapstilraun</ref> Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180629807 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi] Vísir, skoðað 16. júlí 2018</ref>
|}
=== 31. mars 2018===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður banar bróður sínum í Árnessýslu<br />
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 65 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Bróðir hins látna
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|7 ár, síðar lengt í 14 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Lýðsson (24. nóvember 1952–31. mars 2018) fannst látinn á bænum Gýgjarhóli II í Árnessýslu. Þrír bræður voru á staðnum er atvik átti sér stað. Valur Lýðsson, bróðir Ragnars og ábúandi á bænum tilkynnti um andlátið. Frásögn hans af hvernig á andlátið bar til þótti ótrúverðug og í framhaldinu var hann grunaður um manndráp. Þriðja bróðurnum var sleppt að lokinni skýrslutöku, hann var sofandi þegar umrædd átók áttu sér stað. Ummerki voru um átök á vettvangi og bráðabirgðakrufning leiddi í ljós að áverkar á líkinu hafi orðið Ragnari að bana.<ref>[http://www.ruv.is/frett/brodirinn-grunadur-um-manndrap Bróðirinn grunaður um manndráp] Rúv, skoðað 3. apríl, 2018.</ref>
|}
=== Desember 2019===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Manni hrint af svölum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Úlfarsárdalur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Litáskur karlmaður á fimmtugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Litáskur karlmaður á sextugsaldri <ref>[https://www.visir.is/g/20202009982d/akaerdur-fyrir-mord-med-thvi-ad-kasta-manni-fram-af-svolum Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum]Vísir, skoðað 9 sept 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|}
=== 28. mars 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona fannst látin á heimili sínu. Grunur um saknæmt athæfi kom fram í krufningu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Sandgerði]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona á sextugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sextugsaldri, sambýlismaður konunnar
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/04/08/gaesluvardhald-framlengt-til-15-april Gæsluvarðhald framlengt...]Rúv, skoðað 20. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 6. apríl 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Sonur réðst á móður og stjúpföður með hnífi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Móðir geranda
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri
<ref>[https://www.visir.is/g/2020142808d/mordid-i-hafnarfirdi-logregla-var-a-heimilinu-fimm-timum-fyrir-andlatid Morðið í Hafnarfirði...]Vísir, skoðað 15. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 25. júní 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður kveikti í húsi á Bræðraborgarstíg
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 3 Pólverjar sem unnu á Íslandi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sjötugsaldri
<ref>[bruninn-a-braedraborgarstig-talinn-manndrap-af-asetningi Bruninn á Bræðraborgastíg talinn manndráp af ásetningi]Vísir, skoðað 25. júlí 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Viðkomandi var vistaður á réttargeðdeild.
|-
|}
=== 13. febrúar 2021===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Morð í austur-Reykjavík, skotið á mann fyrir utan heimili hans í Rauðagerði.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fertugsaldri, Armando Beqiri, albanskur.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Albanskur maður á fertugsaldri játaði verknaðinn.
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/14/madurinn-var-skotinn-til-bana-og-einn-er-enn-i-haldi Maðurinn skotinn til bana og einn er í haldi] Rúv, skoðað 14. feb. 2021</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|}
=== 4. júní 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður fannst látinn fyrir utan heimili sitt í austurbænum, líklega barinn til bana. Ungur maður er grunaður um verknaðinn. Lögregla var kölluð til tvívegis sólarhringinn áður en ódæðið átti sér stað<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/adstodar-logreglu-tvivegis-oskad-adur-er-mordid-var-framid/ Aðstoðar lögreglu tvívegis óskað áður en morðið var framið] Fréttablaðið, sótt 5/6 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fimmtugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|}
===21. ágúst 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
Maður skaut konu til bana. <ref>[https://www.visir.is/g/20222300587d/arasarmadurinn-handtekinn-fyrr-i-sumar-vegna-hotana-med-skotvopn Árásarmaðurinn handtekinn í fyrra vegna hótana með skotvopn] Vísir, sótt 21/8 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Blönduós
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|
|}
<div class="NavFrame">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Glæpir á Íslandi]]
fj0u46y42pe7n1vwi4wz21d10jsp7z5
1765607
1765606
2022-08-21T18:42:55Z
89.17.146.253
/* 21. ágúst 2022 */
wikitext
text/x-wiki
<div class="NavFrame" style="float: right">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
Þetta er listi yfir [[morð á Íslandi]] frá árinu 2000.
=== 18. mars 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur föður sinn með riffli, mögulega af slysni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~21 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 4 mánuðir
|-
| colspan="2" | Jón Frímann Jónsson (1934–2000) lést af völdum skotsára sem hann hlaut í höfuð. Sonur hans, f. 1979, sat við rúmgafl föður síns sem svaf og ætlaði að svipta sjálfan sig lífi. Jón vaknaði og greip til riffilsins sem sonurinn hélt á og hleypti hann þá af. Sagðist sonurinn hafa hleypt af tveimur skotum til viðbótar í sturlun. Ákvað hann að láta dauða föður síns líta út eins og sjálfsvíg þar til hann gæti sagt systkinum sínum frá því að hann væri valdur að dauða hans. Ekki fór það eftir og þremur dögum eftir að Jón hafði verið skotinn var sonurinn handtekinn. Sönnunargögn ýttu undir frásögn sonarins og voru þau tekin til refsilækkunar. Hann hlaut '''4 mánaða''' fangelsisdóm.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=200432&pageId=3018122&lang=is&q=%DE%F3r%F0i%20Braga%20J%F3nssyni Fjögurra mánaða fangelsi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3005105 Ákvað að fyrirfara sér við rúmstokk föður síns][http://www.haestirettur.is/domar?nr=1418 Ákæruvaldið gegn Þórði Braga Jónssyni]</ref>
|}
=== 15. apríl 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stungin ítrekað með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 18 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Óladóttir (1980–2000) stungin 28 sinnum og lést hún af áverkum sínum. Morðið talið sérstaklega hrottalegt. Rúnar Bjarki Ríkharðsson (1978–) játaði verknaðinn, ásamt öðrum brotum á borð við líkamsárásir og nauðgun á sama svæði og tíma og morðið átti sér stað. Rúnar var ekki talinn eiga sér neinar málsbætur og var dæmdur til '''18''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjaness þann 20. desember 2000, og staðfesti Hæstiréttur þann dóm þann 23. maí 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2237&leit=t Dómur í máli Rúnars Bjarka Ríkharðssonar][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2000/12/20/22_ara_karlmadur_daemdur_i_18_ara_fangelsi_fyrir_mo/ 22 ára karlmaður dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og líkamsárás]</ref>
|}
=== 27. maí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Konu hrint fram af svölum á 10. hæð í blokk
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 23 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Perla Kristjónsdóttir (1979–2000) lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af 10. hæð fjölbýlishúss í Kópavogi. Ásgeir Ingi Ásgeirsson (1976–) var ákærður fyrir morðið en hann neitaði sök. Mikið var tekist á fyrir rétti um hvort um slys væri að ræða eða ásetning. Hæstiréttur taldi óvéfengjanlegt að Ásgeir hafi veist að Áslaugu og hrint henni fram af svölum í íbúð hans eftir að hún neitaði honum um samfarir. Ásgeir lýsti síðar yfir ábyrgð á dauða Áslaugar. Ásgeir var dæmdur til '''14''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 21. júní 2001.<ref>[https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=14b36268–4627–41ef-8858–862646e7a6de Dómur í máli Ásgeirs Inga Ásgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3009511 Sýknu er krafist á grundvelli vafaatriða]</ref>
|}
=== 23. júlí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~48 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Hallgrímur Elísson (1952–2000) lést eftir að þrengt hafði verið að hálsi hans þar sem hann lá á dýnu í íbúð í Reykjavík. Bergþóra Guðmundsdóttir (1961–2014) var ákærð í málinu en hún neitaði sök. Hún og Hallgrímur voru bæði gestkomandi í íbúðinni en þau, húsráðandi og annar gestur höfðu setið við drykkju og mögulega neytt annarra lyfja að kvöldi morðsins. Þrátt fyrir gloppóttann vitnisburð var talið óyggjandi að Bergþóra hefði framið morðið. Hún var dæmd til '''14''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur 30. mars 2001. Hæstiréttur staðfesti þann dóm 14. júní 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=1945&leit=t Dómur í máli Bergþóru Guðmundsdóttur][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3013911 Kona dæmd fyrir að kyrkja mann: 14 ára fangelsi]</ref>
|}
=== 8. nóvember 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður sleginn í höfuð með hamri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~27 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Einar Örn Birgisson (1973–2000) fannst myrtur, en hann var sleginn fjórum sinnum í höfuðið með hamri. Atli Guðjón Helgason (1967–) játaði á sig morðið viku síðar, en hann hafði áður reynt að hylja og losa sig við sönnunargögn. Dómarar töldu Atla hafa banað Einari af ásetningi og því hefði hann ekkert sér til málsbóta. Atli var dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 29. maí 2001.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/domur_i_mali_akaeruvaldsins_gegn_atla_helgasyni/ Dómur í máli ákæruvaldsins gegn Atla Helgasyni][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_manndrap/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 27. október 2001===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn ítrekað með hníf, laminn með kylfu, og kæfður með plastpoka. Morðinginn taldi að verið væri að veitast að sér kynferðislega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Finnbogi Sigurbjörnsson (1957–2001) fannst látinn í garði í Breiðholti. Maður (1976–) gekkst við morðinu, en hann og Finnbogi höfðu hist í miðbæ Reykjavíkur og farið saman heim til mannsinns til að reykja maríjúana. Maðurinn sagði viðleitni Finnboga hafa orðið kynferðislega og að það hafi minnt hann á misnotkun sem hann varð fyrir í æsku. Við þá minningu hafi hann sturlast og fundist hann vera að veitast að þeim sem hafði misnotað hann, en ekki að Finnboga, og fundist hann þurfa að deyða brotamanninn. Maðurinn náði í eldhúshníf og stakk hann Finnboga átta sinnum í bringu og bak og skar hann níu sinnum þvert yfir háls hans. Finnbogi lést þó ekki við þetta svo að maðurinn náði í hafnarboltakylfu og sló Finnboga um tíu þungum höggum í höfuðið. Þar sem Finnbogi andaði enn, þrátt fyrir árásir mannsins, náði maðurinn í plastpoka og setti yfir höfuð Finnboga. Þegar Finnbogi hafði loks gefið upp öndina, dró maðurinn hann út úr íbúð sinni og yfir í nærliggjandi garð. Blóðslóð lá frá íbúðinni og að líkinu og var hún um 80 metra löng. Maðurinn var byrjaður að þrífa blóð af áhöldunum sem hann notaði og af gólfinu þegar lögreglu bar að garði. Maðurinn var dæmdur '''ósakhæfur''' sökum sturlunar og geðrofs, og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3022255 Morðið við Bakkasel: Ástæða liggur ekki fyrir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3426305 Morðrannsókn miðar vel][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/661668/ Ákærður fyrir manndráp][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/666167/ Hrottafengin og langvinn atlaga][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3031509 Áfram í öryggisgæslu á Sogni]</ref>
|}
=== 18. febrúar 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður undir áhrifum fíkniefna ræðst á annan með kjötexi án ástæðu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~51 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~24 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Óskarsson (1951–2002) fannst látinn á Víðimel í Reykjavík. Bragi hafði hlotið mörg högg í höfuð og andlit sem höfðu verið veitt með kjötexi, slaghamri og sveðju. Sömu nótt og Braga var ráðinn bani var brotist inn á dekkjaverkstæði við Ægisíðu, en vísbendingar þaðan leiddu lögreglu til innbrotsþjófsins sem reyndist einnig vera morðingi Braga. Hafði morðinginn, Þór Sigurðsson (1978–), rekist á Braga og myrt hann engöngu vegna þess að Bragi varð á vegi hans. Þór var undir miklum áhrifum fíkniefna þegar bæði innbrotið og morðið áttu sér stað. Hann játaði verknaðinn og vísaði lögreglu á morðvopnin og blóðug föt í ruslatunnu rétt hjá morðstaðnum. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Þór til '''16''' ára fangelsisvistar þann 8. janúar 2003.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2130511 Fíkill framdi morð á leið heim úr innbroti][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/653053/?item_num=41&dags=2002–02-19 Maður handtekinn grunaður um morðið][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/01/08/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_mord/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morð]</ref>
|}
=== 6. mars 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stingur mann sinn eftir að hann barði hana.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~50 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára sambýliskona hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 8 ár
|-
| colspan="2" | Steindór Kristinsson (1952–2002) var stunginn í bringu og kvið og lést 18 dögum síðar af lungnabilun vegna bráðrar lungnabreytingar og lungnabólgu í kjölfar þess. Steindór er talinn hafa barið sambýliskonu sína í andlitið að kvöldi árásarinnar en sambýliskonan, Sigurhanna Vilhjálmsdóttir (1963–), er sögð hafa reiðst heiftarlega og ráðist á Steindór eftir að hann barði hana. Sigurhanna bar við minnisleysi sökum ölvunar, en hún hlaut '''8''' ára dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. október 2002.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/694913/ Dæmd í átta ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 25. maí 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás fyrir utan skemmtistað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 6 ár, 3 ár
|-
| colspan="2" | Magnús Freyr Sveinbjörnsson (1980–2002) varð fyrir grófri líkamsárás af hendi tveggja manna fyrir utan skemmtistaðinn Spotlight í Hafnarstræti í Reykjavík. Magnús lést á spítala rúmri viku eftir að árásin átti sér stað. Allmörg vitni voru að árásinni auk þess sem að atburðurinn náðist á upptöku í öryggismyndavél. Árásarmennirnir gáfu sig fram við lögreglu daginn eftir og voru þá settir í gæsluvarðhald. Þeir voru dæmdir í 3 og 2 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, Hæstiréttur lengdi seinna dóma þeirra í '''6''' ár og '''3''' ár.<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3472193 https://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/10/02/domur_thyngdur_yfir_monnum_sem_urdu_manni_ad_bana_i/</ref>
|}
=== 26. september 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~36 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Bragi Ólafsson (1936–2002) var stunginn til bana á heimili sínu að Klapparstíg í Reykjavík, en hann hafði orðið konu sinni að bana í sama húsi 14 árum áður. Banamein var stungusár sem náði inn að hjarta, en hann hafði verið stunginn víða, meðal annars í framhandlegg og kvið. Þegar lögreglu og sjúkrabíl bar að garði var Bragi enn með lífsmarki og gat hann skýrt lögreglu að einhverju leiti frá atburðarásinni. Bragi var látinn þegar komið var upp á sjúkrahús. Að sögn nágranna Braga var mikið blóð á veggjum íbúðarinnar og á gangi hússins. Lögreglan handtók Stein Ármann Stefánsson (1966–2013) sama kvöld. Steinn Ármann hafði áður komið við sögu hjá lögreglu og var hann talinn veikur á geði. Fjölskylda Steins hafði þá þegar lýst yfir áhyggjum sínum af andlegu ástandi Steins, en hún taldi víst að hann gæti reynst hættulegur og framið eitthvert voðaverk. Steinn neitaði til að byrja með að hafa verið valdur að dauða Braga, en viðurkenndi það fljótlega. Vafi lék á um sakhæfi hans, en geðlæknar voru ekki sammála um ástand Steins að kvöldi morðsins. Hæstiréttur dæmdi hann þó að lokum '''ósakhæfan''' og var honum gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann er talinn hafa verið á sterkum lyfjum er hann framdi verknaðinn og hafi verið haldinn ranghugmyndum. Steinn á að baki langan sakaferil.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2854&leit=t Dómur í máli Steins Stefánssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3036552 Hörð átök og blóð upp um veggi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263499&pageId=3697727&lang=is&q=%C1rmann%20Stef%E1nsson Manndrápsmálið á Klapparstíg][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263747&pageId=3706700&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Gæðlæknar ósammála um sakhæfi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=201841&pageId=3054705&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Einnig vandamál á Íslandi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=348436&pageId=5467027&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Sýknaður af ákæru um manndráp]</ref>
|}
=== 31. maí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir stingur unga dóttur sína með hníf.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~12 ára stelpa
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~43 ára móðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæf
|-
| colspan="2" | Guðný Hödd Hildardóttir (1992–2004) fannst stungin til bana á heimili sínu á Hagamel í Reykjavík. Móðir Guðnýjar, Hildur Árdís Sigurðardóttir (1961–2020), hafði veist að Guðnýju og bróður hennar með hníf. Bróður Guðnýjar tókst að flýja úr íbúðinni og fór yfir til vinar síns sem hringdi á lögregluna. Er lögreglan kom heim til Hildar fann hún Guðnýju látna í rúmi sínu, en hún hafði verið stungin margsinnis. Hildur sjálf var illa særð þar sem hún hafði stungið sjálfa sig eftir að hafa sært son sinn og banað dóttur sinni. Hildur var færð á spítala þar sem hennar var gætt, en þaðan var hún síðan færð að Sogni. Hildur hafði áður reynt að fremja sjálfsvíg og hafði einnig sagt í návist annarra að frekar myndi hún drepa sig og börnin sín en að þau yrðu tekin af henni. Kennarar barnanna höfðu að auki lýst yfir áhyggjum af velferð þeirra. Hildur var dæmd '''óskahæf''' og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349266&pageId=5504819&lang=is&q=manndr%E1p Dæma móður á Hagamel][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349283&pageId=5505301&lang=is&q=Hildur%20%C1rd%EDs%20Sigur%F0ard%F3ttir Sagðist frekar drepa börnin en láta þau frá sér][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5484396 Man ekki eftir að hafa banað dóttur sinni][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/803791/ Guðný Hödd Hildardóttir]</ref>
|}
=== 4. júlí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður myrðir sína fyrrverandi með kúbeini og losar sig við líkið úti í hrauni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~34 ára [[Indónesía| indónesísk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~45 ára barnsfaðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Sri Rahmawati (1970–2004) var myrt með kúbeini og taubelti. Morðinginn bar líkið inn í sturtuklefa og þreif það. Setti svo í poka og bar út í bíl. Hann henti farsíma hennar í sjóinn og losaði sig við líkið í hraungjótu í nágrenni Hafnarfjarðar. Morðinginn, Hákon Eydal (1959–), barnsfaðir fórnarlambsins, var dæmdur í '''16''' ára fangelsi 2005.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3759473 Sextán ára fangelsi fyrir morð; grein í Fréttablaðinu 2005]</ref>
|}
=== 1. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~25 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 11 ár
|-
| colspan="2" | Sæunn Pálsdóttir (1979–2004) lést eftir að eiginmaður og barnsfaðir hennar þrengdi að hálsi hennar með þvottasnúru aðfaranótt 1. nóvember 2004 á heimili þeirra í Kópavogi. Eiginmaður hennar, Magnús Einarsson, játaði verknaðinn fyrir tengdaforeldrum sínum og lögreglu. Talið er að morðið hafi verið framið af ásetningi, en engu að síður sýndi Magnús iðrun. Héraðsdómur dæmdi Magnús til 9 ára fangelsisvistar en Hæstiréttur þyngdi þann dóm og dæmdi Magnús til '''11''' ára fangelsisvistar þann 23. febrúar 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3793&leit=t Dómur í máli Magnúsar Einarssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3887405 Dæmdur í ellefu ára fangelsi]</ref>
|}
=== 13. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~32 ára [[Danmörk| Dani]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~29 ára [[Bretland| Breti]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 1½ ár
|-
| colspan="2" | Flemming Tolstrup (1972–2004) lést á veitingastaðnum Traffic í Keflavík aðfaranótt laugardagsins 13. nóvember 2004. Scott McKenna Ramsay (1975–) kýldi Tolstrup í hálsinn með þeim afleiðingum að slagæð rifnaði og blæðing sem Flemming hlaut milli heila og heilahimna leiddi til dauða hans. Ramsey viðurkenndi strax á vettvangi að hafa slegið hann og sagði ástæðuna þá að Flemming hefði stöðugt verið að áreita sambýliskonu hans. Fyrir héraðsdómi hafði Ramsey játað brotið skýlaust og þótti sannað að andlát Flemmings hefði verið bein afleiðing hnefahöggsins sem hann veitti honum. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Scott Mckenna Ramsay í átján mánaða fangelsi, þar af fimmtán mánuði skilorðsbundið, í október 2005, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti 23. mars 2006.<ref>[http://www.visir.is/g/200660323057/haestirettur-stadfestir-dom-yfir-ramsey Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Ramsay] [https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=6c369b81-91ff-442d-b57f-de70ba33bd38 Hæstaréttardómur yfir Ramsay]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 12. desember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Mosfellsbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~55 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður í jólasveinabúningi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 3 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Björnsson (1949–2004) lést á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ aðfararnótt 12. desember 2004. Hafði Ragnar staðið við anddyri veitingastaðarins með konu sinni er maður íklæddur jólasveinabúningi tróðst inn og felldi niður glas sem brotnaði við fætur Ragnars. Ragnar helti sér í kjölfarið yfir manninn, Loft Jens Magnússon (1979–), sem brást illur við og kýldi Ragnar í hálsinn. Við það féll Ragnar á gólfið og rak höfuðið í. Loftur yfirgaf staðinn en vinur hans náði honum og fékk hann með sér til baka. Lífgunartilraunir eiganda veitingastaðarins og síðan sjúkraliða og uppi á Landspítala báru ekki árangur. Slagæð hafði rifnað við höggið sem Loftur veitti Ragnari og blæddi mikið inn á höfuðkúpu Ragnars. Hann lést vegna mikillar blæðingar á milli heila og innri heilahimnu. Loftur var enn á staðnum, og mjög ölvaður, er lögreglan mætti á vettvang og var hann strax handtekinn. Hæstiréttur mat það svo að þó árás Lofts hafi verið hrottaleg og tilefnislaus hafi hann ekki gert sér grein fyrir því að hún gæti leitt Ragnar til dauða. Loftur var dæmdur til '''3''' ára fangelsisvistar fyrir manndrápið.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=4553 Ákæruvaldið gegn Lofti Jens Magnússyni][http://www.visir.is/thriggja-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-aslaki/article/200770531084 Þriggja ára fangelsi fyrir manndráp á Ásláki]</ref>
|}
=== 15. maí 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás í veislu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| [[Víetnam| Víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára [[Víetnam| víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Phong Van Vu lést af völdum innvortis blæðinga í brjóstholi. Phong var stunginn í brjóstkassa og víðar með þeim afleiðingum að hnífurinn gekk inn í bæði lungu og lungnaslagæð og í gegnum þind hans. Phong og maður að nafni Phu Tién Nguyén (1972–) voru í veislu í Kópavogi og höfðu deilt í töluverðan tíma um hvor ætti að sýna hinum meiri virðingu sökum aldurs, en það er hefð í heimalandi þeirra að hinn yngri sýni hinum eldi meiri virðingu. Eftir þrálátar deilur á Phong að hafa veitt Phu höfuðhögg og Phu þá reiðst. Hann greip til hnífs sem hann hafði í vasa sínum og lagði til Phong. Vitni á staðnum sögðu að árásin hafi verið einbeitt og af ásetningi og töldu dómarar framburð Phu um að um sjálfsvörn væri að ræða ótrúverðuga. Phu réðst á Phong og veitti honum áverka á hálsi, handlegg, kvið og brjóstkassa sem leiddi hann til dauða. Vitni sem reyndi að stíga á milli hlaut stungusár við mjöðm af völdum Phu. Það tók töluverð átök að stoppa árás Phu, en þegar það hafði tekist reyndi Phu aftur að ráðast á Phong og leitaði að nýjum vopnum. Dómurum þótti Phu ekki eiga sér neinar málsbætur og var hann dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 6. apríl 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3869&leit=t Dómur í máli Phu Tién Nguyén] [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048795/ Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262693&pageId=3683025&lang=is&q=manndr%E1p Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3868533 Fékk sextán ára dóm fyrir hnífstunguárás] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3677227 Ákærður fyrir að drepa mann með hnífsstungum]</ref>
|}
=== 14. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavíkurstöðin| Herstöðin í Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kvenkyns [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| (Mögulega) ~21 árs [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður ''(sýknaður)''
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Hermaðurinn Ashley Turner (1985–2005) fannst látin í kompu nálægt líkamsræktarstöð hermanna á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli, en hún hafði verið falin þar. Miklir áverkar voru á líkama Turners en hún hafði einnig hlotið stungusár í hnakka sem talið er að hafi leitt hana til dauða. Herlögreglan handtók Calvin Eugene Hill (1984–) sem var talinn hafa ráðist á Turner á stigagangi í blokk á herstöðinni, en vitni lýstu vettvangi eins og sláturhúsi. Turner var enn á lífi er hún fannst en var úrskurðuð látin þegar komið var með hana á hersjúkrahús á Vellinum. Hill og Turner höfðu átt í deilum eftir að Hill hafði stolið greiðslukorti hennar ásamt öðrum hermanni og tekið út af því miklar fjárhæðir. Hill var enn að bíða niðurstöðu í því máli þegar morðið átti sér stað. Bandarískir sérfræðingar voru sendir til landsins til að rannsaka vettvang. Blóð úr Turner fannst á skóm Hill og átti hann yfir höfði sér lífstíðar- eða dauðadóm ef hann yrði fundinn sekur. Herinn tók að fullu við rannsókn málsins eftir að í ljós kom að engir Íslendingar tengdust málinu, og Hill var í kjölfarið fluttur á herstöð bandaríska hersins í Þýskalandi þar sem hann var áfram yfirheyrður. Hann neitaði sök allan tímann og var sýknaður af öllum kærum fyrir herrétti. Kom það varnarliðinu mjög á óvart þar sem allir höfðu talið óvéfengjanlegt að Hill væri morðinginn. Foreldrar Turners voru mjög ósáttir með meðferð málsins og gagnrýndu harðlega hve langan tíma rannsóknin tók. Einnig gagnrýndu þau það að Hill hafi verið leyft að búa í sama stigagangi og Turner þrátt fyrir að hann hafi stolið af henni háum fjárhæðum og hún átt að vitna gegn honum í því máli. Ef engin ný sönnunargögn koma upp sem benda á að einhver annar gæti verið morðingi Turners, eða gefa staðfestingu á sekt Hills, mun engum verða refsað fyrir morðið. Þó flestir telji ótvírætt að Hill sé morðingi Turners, virðist málið vera '''óupplýst'''.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349692&pageId=5529680&lang=is&q=mor%F0 Vitnið reyndi að komast undan][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262012&pageId=3671356&lang=is&q=mor%F0 Stungusár var á hnakka][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=270788&pageId=3858845&lang=is&q=MOR%D0 Ung varnarliðskona stungin til bana][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=358186&pageId=5728633&lang=is&q=Mor%F0 Bandarískir sérfræðingar komnir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272082&pageId=3900500&lang=is&q=Ashley%20Turner Fer fyrir herrétt][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=364371&pageId=5889971&lang=is&q=Ashley%20Turner Valið í kviðdóm fyrir réttarhöld][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277011&pageId=3957677&lang=is&q=Ashley%20Turner Verjendur segja galla vera á rannsókn][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=271599&pageId=3887323&lang=is&q=Ashley%20Turner Gæti verið dæmdur til dauða fyrir morð][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277491&pageId=3968742&lang=is&q=Ashley%20Turner Engum refsað fyrir morðið]</ref>
|}
=== 20. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Uppdópaður maður veitist að félaga sínum með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14½ ár
|-
| colspan="2" | Bragi Halldórsson (1985–2005) fannst látinn í íbúð á Hverfisgötu að morgni menningarnætur 2005. Bragi var gestkomandi í íbúðinni en þar bjó Sigurður Freyr Kristmundsson, ásamt hjónum sem áttu íbúðina. Sigurður, Bragi og húsbóndinn sátu og töluðu saman við eldhúsborðið. Sigurður segist hafa gripið 14 cm flökunarhníf sem þarna var til þess að leggja áherslu á orð sín, en hann kvaðst ekki muna um hvað var rætt. Sigurður segir að hann og Bragi hafi staðið upp samtímis og hnífurinn í kjölfarið stungist í Braga. Vitni segja hins vegar að Bragi hafi setið kyrr og aðeins Sigurður hafi staðið upp. Einnig sagði finnskur réttarmeinafræðingur að töluverðu afli hefði þurft að beita til að stinga Braga á þennan hátt, en hnífurinn gekk í gegnum rússkinnsjakka Braga, skinn, brjósk, lifur og hjarta. Reynt var að bjarga Braga en honum blæddi út. Sigurður flúði vettvang en sneri fljótt aftur og var þá handtekinn af lögreglu. Í blóði hans fannst bæði amfetamín og kókaín, en Sigurður hafði neytt eiturlyfja marga daga í röð fyrir morðið, sem og drukkið áfengi. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Sigurð sakhæfan og til '''14 ára og 6 mánaða''' fangelsisvistar fyrir morðið í febrúar 2006. Sigurður er sonur Kristmundar sem framdi morðið á Guðjóni Atla 1976.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3883000 Rak flökunarhníf beint í hjartastað][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1067341/ Dæmdur til 14 1/2 árs fangelsisvistar][http://www.visir.is/jatadi-a-sig-mord-vid-hverfisgotu/article/2005508240331 Játaði á sig morð við Hverfisgötu][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349710&pageId=5530293&lang=is&q=mor%F0 Þegar fíkniefnaneysla leiðir til morðs]</ref>
|}
=== 29. júlí 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skotinn með riffli. Morðinginn svipti sig svo lífi.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~35 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~38 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Stefán Jónsson (1972–2007) var skotinn til bana á Sæbraut í Reykjavík. Árásarmaðurinn, Tómas Björnsson (1969–2007), notaði tuttugu og tveggja kalibera tékkneskan riffill til verksins. Stefán náði að forða sér áður en árásarmaðurinn skyti aftur og var honum hleypt inn í sendiferðabíl. Ökumaður sendiferðabílsins tók svo eftir því að Stefán hreyfði sig ekki og keyrði hann að Laugardalslaug þar sem hann og starfsmenn laugarinnar reyndu að koma Stefáni aftur til lífs meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Stefán var úrskurðaður látinn á Landspítalanum stuttu síðar. Árásarmaðurinn keyrði á Þingvelli þar sem hann svipti sig lífi með sama skotvopni. Skildi hann eftir bréf þar sem hann útskýrði gjörðir sínar. Tómas hafði myrt elskhuga fyrrum konu sinnar.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3969743 Horfði á morðingjann hlaða riffilinn aftur og forðaði sér][http://www.visir.is/myrti-elskhuga-fyrrverandi-konu-sinnar-og-svipti-sig-svo-lifi/article/200770729025 Myrti elskhuga fyrrverandi konu sinnar og svipti sig svo lífi] </ref>
|}
=== 7. október 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Borgþór Gústafsson (1963–2007) lést eftir mikla höfuðáverka. Ákærði, Þórarinn Gíslason, neitaði sök og bar við minnisleysi sökum drykkju og lyfjaneyslu. Dómarar töldu sök Þórarins óvéfengjanlega og var Þórarinn í kjölfarið dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. maí 2008.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200800458&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Þórarins Gíslasonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. ágúst 2009===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Friðþjófsson (1978–2009) lést eftir höfuðáverka af völdum Bjarka Freys Sigurgeirssonar (1978–2020) í herbergi Bjarka í Hafnarfirði. Bjarki játaði morðið að hluta og var dæmdur í '''16''' ára fangelsisvist af Héraðsdómi Reykjaness þann 30. nóvember 2009.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200900821&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Bjarka Freys Sigurgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/bjarki-freyr-fekk-16-ar/article/2009470809177 Bjarki Freyr fékk 16 ár]</ref>
|}
=== 8. maí 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Tilefnislaus líkamsárás.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjanesbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~53 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Haukur Sigurðsson (1957–2010) lést eftir mikla áverka sem Ellert Sævarsson (1979–) veitti honum. Ellert játaði á sig morðið en hann var bæði undir áhrifum áfengis og amfetamíns er morðið átti sér stað. Ellert mætti Hauki á göngu í Reykjanesbæ og taldi af einhverjum ástæðum að Haukur væri barnaníðingur. Haukur og Ellert þekktust ekki og var árásin að öllu tilefnislaus. Hann veittist að Hauki eftir einhver orðaskipti og barði, sparkaði í hann þar sem hann lá í jörðinni og að endingu kastaði hann hellustein sem hann fann í höfuð Hauks, með þeim afleiðingum að hann lést. Blaðberi fann lík Hauks og hringdi á lögreglu. Ellert var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness þann 27. september 2010.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201000585&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Ellerts Sævarssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/sudurnesjamordid--gret-thegar-hann-lysti-mordinu/article/2010348014320 Suðurnesjamorðið][http://www.mbl.is/frettir/forsida/2010/09/09/jatadi_manndrap_fyrir_domi/ Játaði manndráp fyrir dómi][http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ Morðið í Reykjanesbæ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100621041923/http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ |date=2010-06-21 }}</ref>
|}
=== 15. ágúst 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Hafnarfjörður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~37 ára framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára maður ástfanginn af kærustu hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hannes Þór Helgason (1973–2010) var stunginn til bana og játaði Gunnar Rúnar Sigurþórsson (1987–) að hafa myrt Hannes og var hann dæmdur í '''16''' ára fangelsi af hæstarétti árið 2011. Málið tengdist kærustu Hannesar en Gunnar var ástfanginn af henni. Gunnar hafði árinu áður birt myndband af sér þar sem hann lýsti yfir eldheitri ást sinni á þessari kærustu Hannesar.<ref>[http://www.visir.is/haestirettur-daemir-gunnar-runar-i-16-ara-fangelsi/article/2011111019492 Hæstiréttur dæmir Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi 2011]</ref>
|}
=== 14. nóvember 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður gengur í skrokk á föður sínum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 61 árs tónlistarmaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 31 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Ólafur Þórðarson, tónlistarmaður, (1949–2011) varð fyrir líkamsárás þann 14. nóvember 2010 og lést af völdum þeirra áverka sem hann hlaut í árásinni þann 4. desember 2011. Ákærði, sonur Ólafs, Þorvarður Davíð Ólafsson (1979–2013) játaði að hafa veitt föður sínum áverkana sem leiddu til andláts Ólafs. Þorvarður, sem var undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hlaut 14 ára fangelsisdóm í Héraðsdómi.<ref>https://www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=bf9a216d-3c7e-430f-8b87-aa0c0ddc7c6c{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>http://www.visir.is/g/2011111209593</ref>
|}
=== 12. maí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Heiðmörk]], nærri [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Sambýlismaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Þóra Elín Þorvaldsdóttir (1990–2011) var kyrkt af sambýlismanni sínum og barnsföður, Axel Jóhannssyni, í Heiðmörk. Axel keyrði hana upp á Landspítalann eftir að hún lést og gaf sig fram. Hann var dæmdur '''ósakhæfur''' og var vistaður á réttargeðdeild.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201100849&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Axels Jóhannssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald Axel Jóhannsson leiddur fyrir dómara] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624181615/http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald |date=2016-06-24 }}</ref>
|}
=== 2. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir kyrkir nýfætt barn sitt og sker í andlit þess
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Nýfætt barn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Litháen| Litháensk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 2 ár
|-
| colspan="2" | Agné Krataviciuté sögð hafa kyrkt nýfætt sveinbarn sitt þar til það lést á baðherbergi á Hótel Frón. Barnið var líka með skurðáverka á andliti. Agné neitaði sök en var dæmd til '''2''' ára fangelsisvistar þann 28. mars 2012.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101651&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Agné Krataviciuté]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 14. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn til bana á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~45 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hilmar Þórir Ólafsson (1966–2011) var stunginn til bana á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík. Redouane Naoui (1972–) var sakfelldur fyrir morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 24. nóvember 2011.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101558&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Redouane Naoui]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 3. febrúar 2012===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~36 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára unnusti hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Þóra Eyjalín Gísladóttir (1976–2012) var stungin til bana í Hafnarfirði. Hlífar Vatnar Stefánsson (1989–), unnusti hinnar látnu, játaði á sig morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Hæstarétti þann 17. janúar 2013.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201200349&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Hlífars Vatnars Stefánssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. mars 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður hristir ungt barn sitt harkalega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 5 mánaða stúlka
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Bretland| Breskur]] faðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 5 ár
|-
| colspan="2" | Scott James Carcary var sagður hafa hrist fimm mánaða gamla dóttur sína það harkalega að hún lést nokkrum tímum síðar. Scott neitar sök en var dæmdur í '''5''' ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 10. apríl 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201301270&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Scott James Carcary]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 7. maí 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Egilsstaðir]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~60 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Karl Jónsson (1953–2013) stunginn til bana á heimili sínu á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson (1988–) var dæmdur í '''16''' ára fangelsi fyrir morðið af Héraðsdómi Austurlands þann 23. október 2013. Hæstiréttur staðfesti þann dóm þann 18. júní 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201300044&Domur=5&type=1&Serial=1 Dómur í máli Friðriks Brynjars Friðrikssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[www.mbl.is/frettir/innlent/2014/06/18/stadfestir_16_ara_fangelsisdom/ Staðfestir 16 ára fangelsisdóm]</ref>
|}
=== 2. desember 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Lögregla skýtur geðveikan mann á heimili sínu sem hafði skotið á móti þeim
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 59 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| ''Enginn dómur, manndrápið þótti réttlætanlegt''
|-
| colspan="2" | Nágranni kvartar yfir hávaða í tónlist frá blokkaríbúð í Hraunbæ, Reykjavík. Nágranninn taldi sig hafa heyrt skothvell (engum skotum hafði þó verið hleypt af) og því er sérsveit lögreglu send af stað. Þegar lögregla nær að opna dyr hjá manninum skýtur hann út til lögreglu. Lögreglan hendir gashylkjum inn í íbúðina, en íbúinn kemur ekki út. Maðurinn skýtur aftur gegn lögreglu. Lögregla hefur þá vopnaðar aðgerðir og skýtur manninn. Maðurinn, Sævar Rafn Jónasson (f. 17. apríl 1954), hafði verið veikur á geði.
<ref>http://blog.dv.is/einar/2014/06/18/manndrap-logreglu-hvitthvottur-saksoknara/</ref><ref>http://www.visir.is/g/2013131209883</ref>
|}
=== 27. september 2014===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 26 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 29 ára [[Pólland| pólskur]] eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru fyrir manndráp á hendur 29 ára gömlum karlmanni, Mariusz Brozio (1985– ). Hann er sakaður um að hafa orðið 26 ára eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Stelkshólum þann 27. september 2014. Maðurinn er talinn hafa banað henni með því að þrengja að öndunarvegi hennar.<ref>http://www.visir.is/g/2015150229693</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |title=Geymd eintak |access-date=2018-12-06 |archive-date=2015-12-04 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151204001543/http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |dead-url=yes }}</ref>
|}
=== 14. febrúar 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~41 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Pólland| Pólsk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Danuta Kaliszewska stakk sambýlismann sinn til bana á heimili þeirra. Hún var dæmd í '''16''' ára fangelsi. Hún neitaði sök.<ref>http://www.visir.is/manndrap-i-hafnarfirdi--daemd-i-16-ara-fangelsi/article/2015150719954</ref>
|}
=== 2. október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Maður játaði að hafa sett hendur um háls manns á Akranesi og hert að. Hann hefur einnig játað að hafa sett reim um háls mannsins og hert.<ref>http://www.ruv.is/frett/jatar-ad-hafa-hert-ad-halsi-manns-med-reim</ref><ref>[http://www.ruv.is/frett/gunnar-orn-i-16-ara-fangelsi-fyrir-mord] Gunnar Örn í 16 ára fangelsi fyrir morð (RÚV 27.10.2016)</ref>
|}
=== október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Mennirnir bjuggu báðir í búsettukjarna fyrir geðfatlaða
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Maður fannst myrtur við Miklubraut. Grunaður maður var handtekinn.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/22/manndrap_vid_miklubraut/ Manndráp við Miklubraut] Skoðað 19. janúar 2016.</ref> Maðurinn sem dó og sá sem ákærður var fyrir manndráp bjuggu í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Hringbraut<ref>[http://www.visir.is/g/2016160129289] Ákærður fyrir manndráp á Hringbraut (Vísir 25. janúar 2016)</ref>
|}
=== 13. apríl 2016===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur konu sína og síðan sjálfan sig
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 54 ára [[Rússland| rússnesk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Íslenskur eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Guðmundur Valur Óskarsson skaut eiginkonu sína til bana á Akranesi og framdi því næst sjálfsmorð.<ref>http://www.visir.is/myrti-konu-sina-og-svipti-sig-sidan-lifi/article/2016160419531</ref> Konan hét Nadezda Edda Tarasova og var rússnesk. Hún var 54 ára en Guðmundur var á sjötugsaldri og hafði glímt við langvarandi veikindi.<ref>http://www.visir.is/nofn-hjonanna-sem-fundust-latin-a-akranesi/article/2016160419344</ref>
|}
=== 14. janúar 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| [[Grænland| Grænlenskur]] sjómaður tekur stúlku upp í bíl sinni niðri í [[Miðborg Reykjavíkur| miðbæ Reykjavíkur]] og kastar henni út í sjó á [[Suðurland| Suðurlandi]].
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 30 ára [[Grænland| grænlenskur]] sjómaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 19 ár
|-
| colspan="2" | Birna Brjánsdóttir fannst látin í fjöru við Selvogsvita þann 22. janúar eftir að hafa verið týnd í rúma viku. 2 menn, grænlenskir sjómenn af togaranum ''Polar Nanoq'', voru grunaðir um verknaðinn og sátu í haldi. Síðar beindist grunurinn að öðrum mannanna, Thomasi Möller Olsen sem situr í haldi. Hann neitar enn sök. Blóðblettir úr Birnu fundust meðal annars í bíl sem hann tók á leigu og öryggismyndavélar í Reykjavík og Hafnarfirði náðu myndum af bílnum. Olsen fékk '''19''' ára fangelsisdóm fyrir morðið og fíkniefnainnflutning. Honum til refsiþyngdar var metið að hann hafi reynt að afvegaleiða lögreglu og varpa sök á félaga sinn.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928711/thomas-fekk-thyngri-dom-fyrir-ad-varpa-sok-a-skipsfelaga-sinn Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn] Vísir skoðað 29 sept. 2017.</ref>
|}
=== 7. júní 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Árásin er talin hafa tengst handrukkun
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| Mosfellsdalur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|6 ár
|-
| colspan="2" | Arnar Jónsson Aspar lést við árás að Æsustöðum í Mosfellsdal. Árásin er talin hafa tengst handrukkun. Sex voru handtekin, fimm karlar og ein kona. <ref>[http://www.ruv.is/frett/tveir-hinna-handteknu-voru-daemdir-i-februar Tveir hinna handteknu voru dæmdir í febrúar] Rúv, skoðað 8. júní 2017.</ref>
|}
=== 21. september 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona frá [[Lettland| Lettlandi]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Hælisleitandi frá [[Jemen]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Erlend kona á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás að kvöldi til á Hagamel 18. Hún varð úrskurðuð látin á Landspítalanum. Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi, annar var erlendur ríkisborgari á fertugsaldri og var hann gestkomandi, en hinn var Íslendingur á þrítugsaldri og búsettur í húsinu. Konan sem lést bjó einnig í húsinu.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170929685/manndrap-a-melunum Manndráp á Melunum] Vísir, skoðað 22. september 2017.</ref> Maðurinn var hælisleitandi frá [[Jemen]] en konan, Sanita Brauna, frá Lettlandi.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928728/hinn-grunadi-i-hagamelsmalinu-urskurdadur-i-fjogurra-vikna-gaesluvardhald Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald] Vísir, skoðað 29. sept. 2017.</ref> Maðurinn, Khaled Cairo, hafði slegið Sanitu með glerflöskum og slökkvitæki. Hann kvaðst vera ósáttur að hún hafi verið í tygjum við blökkumann. Cairo hegðaði sér undarlega í samskiptum við lögreglu og í dómssal. Hann var þó ekki metinn ósakhæfur eða siðblindur og var dæmdur í 16 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180418835/daemdur-i-16-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-hagamel Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp á Hagamel] Vísir, skoðað 18. apríl, 2018.</ref>
|}
=== 3. desember 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás um nótt
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára [[Albanía| albanskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 25 ára Íslendingur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|17 ár
|-
| colspan="2" | Tveir albanskir karlmenn voru stungnir af íslenskum karlmanni á þrítugsaldri á Austurvelli um miðja nótt í kjölfar slagsmála. Annar maðurinn lést nokkrum dögum síðar á sjúkrahúsi.<ref>[http://www.ruv.is/frett/latinn-eftir-hnifstunguaras-a-austurvelli Látinn eftir hnífsstunguárás á Austurvelli] Rúv, skoðað 9. des. 2017.</ref> Gerandinn Dagur Hoe Sigurjónsson (1992– ) var ákærður fyrir að bana hinum albanska Klevis Sula (1997–2017) á Austurvelli í byrjun desember 2017. Samkvæmt ákærunni stakk hann Sula fjórum sinnum. Dagur var jafnframt ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa við sama tilefni stungið annan albanskan mann þrisvar þannig að sá hlaut meðal annars slagæðablæðingu.<ref>http://www.ruv.is/frett/akaerdur-fyrir-mord-og-manndrapstilraun</ref> Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180629807 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi] Vísir, skoðað 16. júlí 2018</ref>
|}
=== 31. mars 2018===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður banar bróður sínum í Árnessýslu<br />
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 65 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Bróðir hins látna
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|7 ár, síðar lengt í 14 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Lýðsson (24. nóvember 1952–31. mars 2018) fannst látinn á bænum Gýgjarhóli II í Árnessýslu. Þrír bræður voru á staðnum er atvik átti sér stað. Valur Lýðsson, bróðir Ragnars og ábúandi á bænum tilkynnti um andlátið. Frásögn hans af hvernig á andlátið bar til þótti ótrúverðug og í framhaldinu var hann grunaður um manndráp. Þriðja bróðurnum var sleppt að lokinni skýrslutöku, hann var sofandi þegar umrædd átók áttu sér stað. Ummerki voru um átök á vettvangi og bráðabirgðakrufning leiddi í ljós að áverkar á líkinu hafi orðið Ragnari að bana.<ref>[http://www.ruv.is/frett/brodirinn-grunadur-um-manndrap Bróðirinn grunaður um manndráp] Rúv, skoðað 3. apríl, 2018.</ref>
|}
=== Desember 2019===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Manni hrint af svölum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Úlfarsárdalur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Litáskur karlmaður á fimmtugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Litáskur karlmaður á sextugsaldri <ref>[https://www.visir.is/g/20202009982d/akaerdur-fyrir-mord-med-thvi-ad-kasta-manni-fram-af-svolum Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum]Vísir, skoðað 9 sept 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|}
=== 28. mars 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona fannst látin á heimili sínu. Grunur um saknæmt athæfi kom fram í krufningu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Sandgerði]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona á sextugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sextugsaldri, sambýlismaður konunnar
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/04/08/gaesluvardhald-framlengt-til-15-april Gæsluvarðhald framlengt...]Rúv, skoðað 20. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 6. apríl 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Sonur réðst á móður og stjúpföður með hnífi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Móðir geranda
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri
<ref>[https://www.visir.is/g/2020142808d/mordid-i-hafnarfirdi-logregla-var-a-heimilinu-fimm-timum-fyrir-andlatid Morðið í Hafnarfirði...]Vísir, skoðað 15. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 25. júní 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður kveikti í húsi á Bræðraborgarstíg
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 3 Pólverjar sem unnu á Íslandi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sjötugsaldri
<ref>[bruninn-a-braedraborgarstig-talinn-manndrap-af-asetningi Bruninn á Bræðraborgastíg talinn manndráp af ásetningi]Vísir, skoðað 25. júlí 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Viðkomandi var vistaður á réttargeðdeild.
|-
|}
=== 13. febrúar 2021===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Morð í austur-Reykjavík, skotið á mann fyrir utan heimili hans í Rauðagerði.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fertugsaldri, Armando Beqiri, albanskur.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Albanskur maður á fertugsaldri játaði verknaðinn.
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/14/madurinn-var-skotinn-til-bana-og-einn-er-enn-i-haldi Maðurinn skotinn til bana og einn er í haldi] Rúv, skoðað 14. feb. 2021</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|}
=== 4. júní 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður fannst látinn fyrir utan heimili sitt í austurbænum, líklega barinn til bana. Ungur maður er grunaður um verknaðinn. Lögregla var kölluð til tvívegis sólarhringinn áður en ódæðið átti sér stað<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/adstodar-logreglu-tvivegis-oskad-adur-er-mordid-var-framid/ Aðstoðar lögreglu tvívegis óskað áður en morðið var framið] Fréttablaðið, sótt 5/6 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fimmtugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|}
===21. ágúst 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing Maður skaut konu til bana. <ref>[https://www.visir.is/g/20222300587d/arasarmadurinn-handtekinn-fyrr-i-sumar-vegna-hotana-med-skotvopn Árásarmaðurinn handtekinn í fyrra vegna hótana með skotvopn] Vísir, sótt 21/8 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Blönduós
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|
|}
<div class="NavFrame">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Glæpir á Íslandi]]
g106pqokstiwt2jsbg48pic1rp49ndw
1765608
1765607
2022-08-21T19:13:10Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/89.17.146.253|89.17.146.253]] ([[User talk:89.17.146.253|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Berserkur|Berserkur]]
wikitext
text/x-wiki
<div class="NavFrame" style="float: right">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
Þetta er listi yfir [[morð á Íslandi]] frá árinu 2000.
=== 18. mars 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur föður sinn með riffli, mögulega af slysni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~21 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 4 mánuðir
|-
| colspan="2" | Jón Frímann Jónsson (1934–2000) lést af völdum skotsára sem hann hlaut í höfuð. Sonur hans, f. 1979, sat við rúmgafl föður síns sem svaf og ætlaði að svipta sjálfan sig lífi. Jón vaknaði og greip til riffilsins sem sonurinn hélt á og hleypti hann þá af. Sagðist sonurinn hafa hleypt af tveimur skotum til viðbótar í sturlun. Ákvað hann að láta dauða föður síns líta út eins og sjálfsvíg þar til hann gæti sagt systkinum sínum frá því að hann væri valdur að dauða hans. Ekki fór það eftir og þremur dögum eftir að Jón hafði verið skotinn var sonurinn handtekinn. Sönnunargögn ýttu undir frásögn sonarins og voru þau tekin til refsilækkunar. Hann hlaut '''4 mánaða''' fangelsisdóm.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=200432&pageId=3018122&lang=is&q=%DE%F3r%F0i%20Braga%20J%F3nssyni Fjögurra mánaða fangelsi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3005105 Ákvað að fyrirfara sér við rúmstokk föður síns][http://www.haestirettur.is/domar?nr=1418 Ákæruvaldið gegn Þórði Braga Jónssyni]</ref>
|}
=== 15. apríl 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stungin ítrekað með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 18 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Óladóttir (1980–2000) stungin 28 sinnum og lést hún af áverkum sínum. Morðið talið sérstaklega hrottalegt. Rúnar Bjarki Ríkharðsson (1978–) játaði verknaðinn, ásamt öðrum brotum á borð við líkamsárásir og nauðgun á sama svæði og tíma og morðið átti sér stað. Rúnar var ekki talinn eiga sér neinar málsbætur og var dæmdur til '''18''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjaness þann 20. desember 2000, og staðfesti Hæstiréttur þann dóm þann 23. maí 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2237&leit=t Dómur í máli Rúnars Bjarka Ríkharðssonar][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2000/12/20/22_ara_karlmadur_daemdur_i_18_ara_fangelsi_fyrir_mo/ 22 ára karlmaður dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir morð, nauðganir og líkamsárás]</ref>
|}
=== 27. maí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Konu hrint fram af svölum á 10. hæð í blokk
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 23 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Áslaug Perla Kristjónsdóttir (1979–2000) lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af 10. hæð fjölbýlishúss í Kópavogi. Ásgeir Ingi Ásgeirsson (1976–) var ákærður fyrir morðið en hann neitaði sök. Mikið var tekist á fyrir rétti um hvort um slys væri að ræða eða ásetning. Hæstiréttur taldi óvéfengjanlegt að Ásgeir hafi veist að Áslaugu og hrint henni fram af svölum í íbúð hans eftir að hún neitaði honum um samfarir. Ásgeir lýsti síðar yfir ábyrgð á dauða Áslaugar. Ásgeir var dæmdur til '''14''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 21. júní 2001.<ref>[https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=14b36268–4627–41ef-8858–862646e7a6de Dómur í máli Ásgeirs Inga Ásgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3009511 Sýknu er krafist á grundvelli vafaatriða]</ref>
|}
=== 23. júlí 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~48 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Hallgrímur Elísson (1952–2000) lést eftir að þrengt hafði verið að hálsi hans þar sem hann lá á dýnu í íbúð í Reykjavík. Bergþóra Guðmundsdóttir (1961–2014) var ákærð í málinu en hún neitaði sök. Hún og Hallgrímur voru bæði gestkomandi í íbúðinni en þau, húsráðandi og annar gestur höfðu setið við drykkju og mögulega neytt annarra lyfja að kvöldi morðsins. Þrátt fyrir gloppóttann vitnisburð var talið óyggjandi að Bergþóra hefði framið morðið. Hún var dæmd til '''14''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur 30. mars 2001. Hæstiréttur staðfesti þann dóm 14. júní 2001.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=1945&leit=t Dómur í máli Bergþóru Guðmundsdóttur][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3013911 Kona dæmd fyrir að kyrkja mann: 14 ára fangelsi]</ref>
|}
=== 8. nóvember 2000===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður sleginn í höfuð með hamri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~27 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Einar Örn Birgisson (1973–2000) fannst myrtur, en hann var sleginn fjórum sinnum í höfuðið með hamri. Atli Guðjón Helgason (1967–) játaði á sig morðið viku síðar, en hann hafði áður reynt að hylja og losa sig við sönnunargögn. Dómarar töldu Atla hafa banað Einari af ásetningi og því hefði hann ekkert sér til málsbóta. Atli var dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 29. maí 2001.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/domur_i_mali_akaeruvaldsins_gegn_atla_helgasyni/ Dómur í máli ákæruvaldsins gegn Atla Helgasyni][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2001/05/29/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_manndrap/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 27. október 2001===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn ítrekað með hníf, laminn með kylfu, og kæfður með plastpoka. Morðinginn taldi að verið væri að veitast að sér kynferðislega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Finnbogi Sigurbjörnsson (1957–2001) fannst látinn í garði í Breiðholti. Maður (1976–) gekkst við morðinu, en hann og Finnbogi höfðu hist í miðbæ Reykjavíkur og farið saman heim til mannsinns til að reykja maríjúana. Maðurinn sagði viðleitni Finnboga hafa orðið kynferðislega og að það hafi minnt hann á misnotkun sem hann varð fyrir í æsku. Við þá minningu hafi hann sturlast og fundist hann vera að veitast að þeim sem hafði misnotað hann, en ekki að Finnboga, og fundist hann þurfa að deyða brotamanninn. Maðurinn náði í eldhúshníf og stakk hann Finnboga átta sinnum í bringu og bak og skar hann níu sinnum þvert yfir háls hans. Finnbogi lést þó ekki við þetta svo að maðurinn náði í hafnarboltakylfu og sló Finnboga um tíu þungum höggum í höfuðið. Þar sem Finnbogi andaði enn, þrátt fyrir árásir mannsins, náði maðurinn í plastpoka og setti yfir höfuð Finnboga. Þegar Finnbogi hafði loks gefið upp öndina, dró maðurinn hann út úr íbúð sinni og yfir í nærliggjandi garð. Blóðslóð lá frá íbúðinni og að líkinu og var hún um 80 metra löng. Maðurinn var byrjaður að þrífa blóð af áhöldunum sem hann notaði og af gólfinu þegar lögreglu bar að garði. Maðurinn var dæmdur '''ósakhæfur''' sökum sturlunar og geðrofs, og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3022255 Morðið við Bakkasel: Ástæða liggur ekki fyrir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3426305 Morðrannsókn miðar vel][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/661668/ Ákærður fyrir manndráp][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/666167/ Hrottafengin og langvinn atlaga][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3031509 Áfram í öryggisgæslu á Sogni]</ref>
|}
=== 18. febrúar 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður undir áhrifum fíkniefna ræðst á annan með kjötexi án ástæðu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~51 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~24 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Óskarsson (1951–2002) fannst látinn á Víðimel í Reykjavík. Bragi hafði hlotið mörg högg í höfuð og andlit sem höfðu verið veitt með kjötexi, slaghamri og sveðju. Sömu nótt og Braga var ráðinn bani var brotist inn á dekkjaverkstæði við Ægisíðu, en vísbendingar þaðan leiddu lögreglu til innbrotsþjófsins sem reyndist einnig vera morðingi Braga. Hafði morðinginn, Þór Sigurðsson (1978–), rekist á Braga og myrt hann engöngu vegna þess að Bragi varð á vegi hans. Þór var undir miklum áhrifum fíkniefna þegar bæði innbrotið og morðið áttu sér stað. Hann játaði verknaðinn og vísaði lögreglu á morðvopnin og blóðug föt í ruslatunnu rétt hjá morðstaðnum. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Þór til '''16''' ára fangelsisvistar þann 8. janúar 2003.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2130511 Fíkill framdi morð á leið heim úr innbroti][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/653053/?item_num=41&dags=2002–02-19 Maður handtekinn grunaður um morðið][http://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/01/08/daemdur_i_16_ara_fangelsi_fyrir_mord/ Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morð]</ref>
|}
=== 6. mars 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona stingur mann sinn eftir að hann barði hana.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~50 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára sambýliskona hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 8 ár
|-
| colspan="2" | Steindór Kristinsson (1952–2002) var stunginn í bringu og kvið og lést 18 dögum síðar af lungnabilun vegna bráðrar lungnabreytingar og lungnabólgu í kjölfar þess. Steindór er talinn hafa barið sambýliskonu sína í andlitið að kvöldi árásarinnar en sambýliskonan, Sigurhanna Vilhjálmsdóttir (1963–), er sögð hafa reiðst heiftarlega og ráðist á Steindór eftir að hann barði hana. Sigurhanna bar við minnisleysi sökum ölvunar, en hún hlaut '''8''' ára dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. október 2002.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/694913/ Dæmd í átta ára fangelsi fyrir manndráp]</ref>
|}
=== 25. maí 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás fyrir utan skemmtistað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~22 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 6 ár, 3 ár
|-
| colspan="2" | Magnús Freyr Sveinbjörnsson (1980–2002) varð fyrir grófri líkamsárás af hendi tveggja manna fyrir utan skemmtistaðinn Spotlight í Hafnarstræti í Reykjavík. Magnús lést á spítala rúmri viku eftir að árásin átti sér stað. Allmörg vitni voru að árásinni auk þess sem að atburðurinn náðist á upptöku í öryggismyndavél. Árásarmennirnir gáfu sig fram við lögreglu daginn eftir og voru þá settir í gæsluvarðhald. Þeir voru dæmdir í 3 og 2 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, Hæstiréttur lengdi seinna dóma þeirra í '''6''' ár og '''3''' ár.<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3472193 https://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/10/02/domur_thyngdur_yfir_monnum_sem_urdu_manni_ad_bana_i/</ref>
|}
=== 26. september 2002===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~66 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~36 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Bragi Ólafsson (1936–2002) var stunginn til bana á heimili sínu að Klapparstíg í Reykjavík, en hann hafði orðið konu sinni að bana í sama húsi 14 árum áður. Banamein var stungusár sem náði inn að hjarta, en hann hafði verið stunginn víða, meðal annars í framhandlegg og kvið. Þegar lögreglu og sjúkrabíl bar að garði var Bragi enn með lífsmarki og gat hann skýrt lögreglu að einhverju leiti frá atburðarásinni. Bragi var látinn þegar komið var upp á sjúkrahús. Að sögn nágranna Braga var mikið blóð á veggjum íbúðarinnar og á gangi hússins. Lögreglan handtók Stein Ármann Stefánsson (1966–2013) sama kvöld. Steinn Ármann hafði áður komið við sögu hjá lögreglu og var hann talinn veikur á geði. Fjölskylda Steins hafði þá þegar lýst yfir áhyggjum sínum af andlegu ástandi Steins, en hún taldi víst að hann gæti reynst hættulegur og framið eitthvert voðaverk. Steinn neitaði til að byrja með að hafa verið valdur að dauða Braga, en viðurkenndi það fljótlega. Vafi lék á um sakhæfi hans, en geðlæknar voru ekki sammála um ástand Steins að kvöldi morðsins. Hæstiréttur dæmdi hann þó að lokum '''ósakhæfan''' og var honum gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann er talinn hafa verið á sterkum lyfjum er hann framdi verknaðinn og hafi verið haldinn ranghugmyndum. Steinn á að baki langan sakaferil.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=2854&leit=t Dómur í máli Steins Stefánssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3036552 Hörð átök og blóð upp um veggi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263499&pageId=3697727&lang=is&q=%C1rmann%20Stef%E1nsson Manndrápsmálið á Klapparstíg][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263747&pageId=3706700&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Gæðlæknar ósammála um sakhæfi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=201841&pageId=3054705&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Einnig vandamál á Íslandi][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=348436&pageId=5467027&lang=is&q=Steinn%20%C1rmann%20Stef%E1nsson Sýknaður af ákæru um manndráp]</ref>
|}
=== 31. maí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir stingur unga dóttur sína með hníf.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~12 ára stelpa
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~43 ára móðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæf
|-
| colspan="2" | Guðný Hödd Hildardóttir (1992–2004) fannst stungin til bana á heimili sínu á Hagamel í Reykjavík. Móðir Guðnýjar, Hildur Árdís Sigurðardóttir (1961–2020), hafði veist að Guðnýju og bróður hennar með hníf. Bróður Guðnýjar tókst að flýja úr íbúðinni og fór yfir til vinar síns sem hringdi á lögregluna. Er lögreglan kom heim til Hildar fann hún Guðnýju látna í rúmi sínu, en hún hafði verið stungin margsinnis. Hildur sjálf var illa særð þar sem hún hafði stungið sjálfa sig eftir að hafa sært son sinn og banað dóttur sinni. Hildur var færð á spítala þar sem hennar var gætt, en þaðan var hún síðan færð að Sogni. Hildur hafði áður reynt að fremja sjálfsvíg og hafði einnig sagt í návist annarra að frekar myndi hún drepa sig og börnin sín en að þau yrðu tekin af henni. Kennarar barnanna höfðu að auki lýst yfir áhyggjum af velferð þeirra. Hildur var dæmd '''óskahæf''' og gert að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeildinni að Sogni.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349266&pageId=5504819&lang=is&q=manndr%E1p Dæma móður á Hagamel][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349283&pageId=5505301&lang=is&q=Hildur%20%C1rd%EDs%20Sigur%F0ard%F3ttir Sagðist frekar drepa börnin en láta þau frá sér][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5484396 Man ekki eftir að hafa banað dóttur sinni][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/803791/ Guðný Hödd Hildardóttir]</ref>
|}
=== 4. júlí 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður myrðir sína fyrrverandi með kúbeini og losar sig við líkið úti í hrauni.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~34 ára [[Indónesía| indónesísk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~45 ára barnsfaðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Sri Rahmawati (1970–2004) var myrt með kúbeini og taubelti. Morðinginn bar líkið inn í sturtuklefa og þreif það. Setti svo í poka og bar út í bíl. Hann henti farsíma hennar í sjóinn og losaði sig við líkið í hraungjótu í nágrenni Hafnarfjarðar. Morðinginn, Hákon Eydal (1959–), barnsfaðir fórnarlambsins, var dæmdur í '''16''' ára fangelsi 2005.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3759473 Sextán ára fangelsi fyrir morð; grein í Fréttablaðinu 2005]</ref>
|}
=== 1. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~25 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 11 ár
|-
| colspan="2" | Sæunn Pálsdóttir (1979–2004) lést eftir að eiginmaður og barnsfaðir hennar þrengdi að hálsi hennar með þvottasnúru aðfaranótt 1. nóvember 2004 á heimili þeirra í Kópavogi. Eiginmaður hennar, Magnús Einarsson, játaði verknaðinn fyrir tengdaforeldrum sínum og lögreglu. Talið er að morðið hafi verið framið af ásetningi, en engu að síður sýndi Magnús iðrun. Héraðsdómur dæmdi Magnús til 9 ára fangelsisvistar en Hæstiréttur þyngdi þann dóm og dæmdi Magnús til '''11''' ára fangelsisvistar þann 23. febrúar 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3793&leit=t Dómur í máli Magnúsar Einarssonar][http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3887405 Dæmdur í ellefu ára fangelsi]</ref>
|}
=== 13. nóvember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~32 ára [[Danmörk| Dani]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~29 ára [[Bretland| Breti]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 1½ ár
|-
| colspan="2" | Flemming Tolstrup (1972–2004) lést á veitingastaðnum Traffic í Keflavík aðfaranótt laugardagsins 13. nóvember 2004. Scott McKenna Ramsay (1975–) kýldi Tolstrup í hálsinn með þeim afleiðingum að slagæð rifnaði og blæðing sem Flemming hlaut milli heila og heilahimna leiddi til dauða hans. Ramsey viðurkenndi strax á vettvangi að hafa slegið hann og sagði ástæðuna þá að Flemming hefði stöðugt verið að áreita sambýliskonu hans. Fyrir héraðsdómi hafði Ramsey játað brotið skýlaust og þótti sannað að andlát Flemmings hefði verið bein afleiðing hnefahöggsins sem hann veitti honum. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Scott Mckenna Ramsay í átján mánaða fangelsi, þar af fimmtán mánuði skilorðsbundið, í október 2005, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti 23. mars 2006.<ref>[http://www.visir.is/g/200660323057/haestirettur-stadfestir-dom-yfir-ramsey Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Ramsay] [https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=6c369b81-91ff-442d-b57f-de70ba33bd38 Hæstaréttardómur yfir Ramsay]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 12. desember 2004===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Mosfellsbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~55 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður í jólasveinabúningi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 3 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Björnsson (1949–2004) lést á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ aðfararnótt 12. desember 2004. Hafði Ragnar staðið við anddyri veitingastaðarins með konu sinni er maður íklæddur jólasveinabúningi tróðst inn og felldi niður glas sem brotnaði við fætur Ragnars. Ragnar helti sér í kjölfarið yfir manninn, Loft Jens Magnússon (1979–), sem brást illur við og kýldi Ragnar í hálsinn. Við það féll Ragnar á gólfið og rak höfuðið í. Loftur yfirgaf staðinn en vinur hans náði honum og fékk hann með sér til baka. Lífgunartilraunir eiganda veitingastaðarins og síðan sjúkraliða og uppi á Landspítala báru ekki árangur. Slagæð hafði rifnað við höggið sem Loftur veitti Ragnari og blæddi mikið inn á höfuðkúpu Ragnars. Hann lést vegna mikillar blæðingar á milli heila og innri heilahimnu. Loftur var enn á staðnum, og mjög ölvaður, er lögreglan mætti á vettvang og var hann strax handtekinn. Hæstiréttur mat það svo að þó árás Lofts hafi verið hrottaleg og tilefnislaus hafi hann ekki gert sér grein fyrir því að hún gæti leitt Ragnar til dauða. Loftur var dæmdur til '''3''' ára fangelsisvistar fyrir manndrápið.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=4553 Ákæruvaldið gegn Lofti Jens Magnússyni][http://www.visir.is/thriggja-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-aslaki/article/200770531084 Þriggja ára fangelsi fyrir manndráp á Ásláki]</ref>
|}
=== 15. maí 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás í veislu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Kópavogur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| [[Víetnam| Víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~33 ára [[Víetnam| víetnamskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Phong Van Vu lést af völdum innvortis blæðinga í brjóstholi. Phong var stunginn í brjóstkassa og víðar með þeim afleiðingum að hnífurinn gekk inn í bæði lungu og lungnaslagæð og í gegnum þind hans. Phong og maður að nafni Phu Tién Nguyén (1972–) voru í veislu í Kópavogi og höfðu deilt í töluverðan tíma um hvor ætti að sýna hinum meiri virðingu sökum aldurs, en það er hefð í heimalandi þeirra að hinn yngri sýni hinum eldi meiri virðingu. Eftir þrálátar deilur á Phong að hafa veitt Phu höfuðhögg og Phu þá reiðst. Hann greip til hnífs sem hann hafði í vasa sínum og lagði til Phong. Vitni á staðnum sögðu að árásin hafi verið einbeitt og af ásetningi og töldu dómarar framburð Phu um að um sjálfsvörn væri að ræða ótrúverðuga. Phu réðst á Phong og veitti honum áverka á hálsi, handlegg, kvið og brjóstkassa sem leiddi hann til dauða. Vitni sem reyndi að stíga á milli hlaut stungusár við mjöðm af völdum Phu. Það tók töluverð átök að stoppa árás Phu, en þegar það hafði tekist reyndi Phu aftur að ráðast á Phong og leitaði að nýjum vopnum. Dómurum þótti Phu ekki eiga sér neinar málsbætur og var hann dæmdur til '''16''' ára fangelsisvistar af Hæstarétti þann 6. apríl 2006.<ref>[http://www.haestirettur.is/domar?nr=3869&leit=t Dómur í máli Phu Tién Nguyén] [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048795/ Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262693&pageId=3683025&lang=is&q=manndr%E1p Sextán ár fyrir manndráp] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3868533 Fékk sextán ára dóm fyrir hnífstunguárás] [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3677227 Ákærður fyrir að drepa mann með hnífsstungum]</ref>
|}
=== 14. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Keflavíkurstöðin| Herstöðin í Keflavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára kvenkyns [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| (Mögulega) ~21 árs [[Bandaríkin| bandarískur]] hermaður ''(sýknaður)''
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Hermaðurinn Ashley Turner (1985–2005) fannst látin í kompu nálægt líkamsræktarstöð hermanna á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli, en hún hafði verið falin þar. Miklir áverkar voru á líkama Turners en hún hafði einnig hlotið stungusár í hnakka sem talið er að hafi leitt hana til dauða. Herlögreglan handtók Calvin Eugene Hill (1984–) sem var talinn hafa ráðist á Turner á stigagangi í blokk á herstöðinni, en vitni lýstu vettvangi eins og sláturhúsi. Turner var enn á lífi er hún fannst en var úrskurðuð látin þegar komið var með hana á hersjúkrahús á Vellinum. Hill og Turner höfðu átt í deilum eftir að Hill hafði stolið greiðslukorti hennar ásamt öðrum hermanni og tekið út af því miklar fjárhæðir. Hill var enn að bíða niðurstöðu í því máli þegar morðið átti sér stað. Bandarískir sérfræðingar voru sendir til landsins til að rannsaka vettvang. Blóð úr Turner fannst á skóm Hill og átti hann yfir höfði sér lífstíðar- eða dauðadóm ef hann yrði fundinn sekur. Herinn tók að fullu við rannsókn málsins eftir að í ljós kom að engir Íslendingar tengdust málinu, og Hill var í kjölfarið fluttur á herstöð bandaríska hersins í Þýskalandi þar sem hann var áfram yfirheyrður. Hann neitaði sök allan tímann og var sýknaður af öllum kærum fyrir herrétti. Kom það varnarliðinu mjög á óvart þar sem allir höfðu talið óvéfengjanlegt að Hill væri morðinginn. Foreldrar Turners voru mjög ósáttir með meðferð málsins og gagnrýndu harðlega hve langan tíma rannsóknin tók. Einnig gagnrýndu þau það að Hill hafi verið leyft að búa í sama stigagangi og Turner þrátt fyrir að hann hafi stolið af henni háum fjárhæðum og hún átt að vitna gegn honum í því máli. Ef engin ný sönnunargögn koma upp sem benda á að einhver annar gæti verið morðingi Turners, eða gefa staðfestingu á sekt Hills, mun engum verða refsað fyrir morðið. Þó flestir telji ótvírætt að Hill sé morðingi Turners, virðist málið vera '''óupplýst'''.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349692&pageId=5529680&lang=is&q=mor%F0 Vitnið reyndi að komast undan][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=262012&pageId=3671356&lang=is&q=mor%F0 Stungusár var á hnakka][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=270788&pageId=3858845&lang=is&q=MOR%D0 Ung varnarliðskona stungin til bana][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=358186&pageId=5728633&lang=is&q=Mor%F0 Bandarískir sérfræðingar komnir][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272082&pageId=3900500&lang=is&q=Ashley%20Turner Fer fyrir herrétt][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=364371&pageId=5889971&lang=is&q=Ashley%20Turner Valið í kviðdóm fyrir réttarhöld][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277011&pageId=3957677&lang=is&q=Ashley%20Turner Verjendur segja galla vera á rannsókn][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=271599&pageId=3887323&lang=is&q=Ashley%20Turner Gæti verið dæmdur til dauða fyrir morð][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277491&pageId=3968742&lang=is&q=Ashley%20Turner Engum refsað fyrir morðið]</ref>
|}
=== 20. ágúst 2005===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Uppdópaður maður veitist að félaga sínum með hníf
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~20 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14½ ár
|-
| colspan="2" | Bragi Halldórsson (1985–2005) fannst látinn í íbúð á Hverfisgötu að morgni menningarnætur 2005. Bragi var gestkomandi í íbúðinni en þar bjó Sigurður Freyr Kristmundsson, ásamt hjónum sem áttu íbúðina. Sigurður, Bragi og húsbóndinn sátu og töluðu saman við eldhúsborðið. Sigurður segist hafa gripið 14 cm flökunarhníf sem þarna var til þess að leggja áherslu á orð sín, en hann kvaðst ekki muna um hvað var rætt. Sigurður segir að hann og Bragi hafi staðið upp samtímis og hnífurinn í kjölfarið stungist í Braga. Vitni segja hins vegar að Bragi hafi setið kyrr og aðeins Sigurður hafi staðið upp. Einnig sagði finnskur réttarmeinafræðingur að töluverðu afli hefði þurft að beita til að stinga Braga á þennan hátt, en hnífurinn gekk í gegnum rússkinnsjakka Braga, skinn, brjósk, lifur og hjarta. Reynt var að bjarga Braga en honum blæddi út. Sigurður flúði vettvang en sneri fljótt aftur og var þá handtekinn af lögreglu. Í blóði hans fannst bæði amfetamín og kókaín, en Sigurður hafði neytt eiturlyfja marga daga í röð fyrir morðið, sem og drukkið áfengi. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Sigurð sakhæfan og til '''14 ára og 6 mánaða''' fangelsisvistar fyrir morðið í febrúar 2006. Sigurður er sonur Kristmundar sem framdi morðið á Guðjóni Atla 1976.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3883000 Rak flökunarhníf beint í hjartastað][http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1067341/ Dæmdur til 14 1/2 árs fangelsisvistar][http://www.visir.is/jatadi-a-sig-mord-vid-hverfisgotu/article/2005508240331 Játaði á sig morð við Hverfisgötu][http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349710&pageId=5530293&lang=is&q=mor%F0 Þegar fíkniefnaneysla leiðir til morðs]</ref>
|}
=== 29. júlí 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skotinn með riffli. Morðinginn svipti sig svo lífi.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~35 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~38 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Stefán Jónsson (1972–2007) var skotinn til bana á Sæbraut í Reykjavík. Árásarmaðurinn, Tómas Björnsson (1969–2007), notaði tuttugu og tveggja kalibera tékkneskan riffill til verksins. Stefán náði að forða sér áður en árásarmaðurinn skyti aftur og var honum hleypt inn í sendiferðabíl. Ökumaður sendiferðabílsins tók svo eftir því að Stefán hreyfði sig ekki og keyrði hann að Laugardalslaug þar sem hann og starfsmenn laugarinnar reyndu að koma Stefáni aftur til lífs meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Stefán var úrskurðaður látinn á Landspítalanum stuttu síðar. Árásarmaðurinn keyrði á Þingvelli þar sem hann svipti sig lífi með sama skotvopni. Skildi hann eftir bréf þar sem hann útskýrði gjörðir sínar. Tómas hafði myrt elskhuga fyrrum konu sinnar.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3969743 Horfði á morðingjann hlaða riffilinn aftur og forðaði sér][http://www.visir.is/myrti-elskhuga-fyrrverandi-konu-sinnar-og-svipti-sig-svo-lifi/article/200770729025 Myrti elskhuga fyrrverandi konu sinnar og svipti sig svo lífi] </ref>
|}
=== 7. október 2007===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~44 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Borgþór Gústafsson (1963–2007) lést eftir mikla höfuðáverka. Ákærði, Þórarinn Gíslason, neitaði sök og bar við minnisleysi sökum drykkju og lyfjaneyslu. Dómarar töldu sök Þórarins óvéfengjanlega og var Þórarinn í kjölfarið dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. maí 2008.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200800458&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Þórarins Gíslasonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. ágúst 2009===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Höfuðáverkar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Bragi Friðþjófsson (1978–2009) lést eftir höfuðáverka af völdum Bjarka Freys Sigurgeirssonar (1978–2020) í herbergi Bjarka í Hafnarfirði. Bjarki játaði morðið að hluta og var dæmdur í '''16''' ára fangelsisvist af Héraðsdómi Reykjaness þann 30. nóvember 2009.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200900821&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Bjarka Freys Sigurgeirssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/bjarki-freyr-fekk-16-ar/article/2009470809177 Bjarki Freyr fékk 16 ár]</ref>
|}
=== 8. maí 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Tilefnislaus líkamsárás.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjanesbær]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~53 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~31 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Haukur Sigurðsson (1957–2010) lést eftir mikla áverka sem Ellert Sævarsson (1979–) veitti honum. Ellert játaði á sig morðið en hann var bæði undir áhrifum áfengis og amfetamíns er morðið átti sér stað. Ellert mætti Hauki á göngu í Reykjanesbæ og taldi af einhverjum ástæðum að Haukur væri barnaníðingur. Haukur og Ellert þekktust ekki og var árásin að öllu tilefnislaus. Hann veittist að Hauki eftir einhver orðaskipti og barði, sparkaði í hann þar sem hann lá í jörðinni og að endingu kastaði hann hellustein sem hann fann í höfuð Hauks, með þeim afleiðingum að hann lést. Blaðberi fann lík Hauks og hringdi á lögreglu. Ellert var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness þann 27. september 2010.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201000585&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Ellerts Sævarssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.visir.is/sudurnesjamordid--gret-thegar-hann-lysti-mordinu/article/2010348014320 Suðurnesjamorðið][http://www.mbl.is/frettir/forsida/2010/09/09/jatadi_manndrap_fyrir_domi/ Játaði manndráp fyrir dómi][http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ Morðið í Reykjanesbæ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100621041923/http://www.dv.is/frettir/2010/6/18/mord-i-reykjanesbae-mennirnir-thekktust-ekki/ |date=2010-06-21 }}</ref>
|}
=== 15. ágúst 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás á heimili
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Hafnarfjörður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~37 ára framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára maður ástfanginn af kærustu hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hannes Þór Helgason (1973–2010) var stunginn til bana og játaði Gunnar Rúnar Sigurþórsson (1987–) að hafa myrt Hannes og var hann dæmdur í '''16''' ára fangelsi af hæstarétti árið 2011. Málið tengdist kærustu Hannesar en Gunnar var ástfanginn af henni. Gunnar hafði árinu áður birt myndband af sér þar sem hann lýsti yfir eldheitri ást sinni á þessari kærustu Hannesar.<ref>[http://www.visir.is/haestirettur-daemir-gunnar-runar-i-16-ara-fangelsi/article/2011111019492 Hæstiréttur dæmir Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi 2011]</ref>
|}
=== 14. nóvember 2010===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður gengur í skrokk á föður sínum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 61 árs tónlistarmaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 31 árs sonur hans
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 14 ár
|-
| colspan="2" | Ólafur Þórðarson, tónlistarmaður, (1949–2011) varð fyrir líkamsárás þann 14. nóvember 2010 og lést af völdum þeirra áverka sem hann hlaut í árásinni þann 4. desember 2011. Ákærði, sonur Ólafs, Þorvarður Davíð Ólafsson (1979–2013) játaði að hafa veitt föður sínum áverkana sem leiddu til andláts Ólafs. Þorvarður, sem var undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hlaut 14 ára fangelsisdóm í Héraðsdómi.<ref>https://www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926–11e5-80c6-005056bc6a40&id=bf9a216d-3c7e-430f-8b87-aa0c0ddc7c6c{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>http://www.visir.is/g/2011111209593</ref>
|}
=== 12. maí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Heiðmörk]], nærri [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~21 árs kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Sambýlismaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Ósakhæfur
|-
| colspan="2" | Þóra Elín Þorvaldsdóttir (1990–2011) var kyrkt af sambýlismanni sínum og barnsföður, Axel Jóhannssyni, í Heiðmörk. Axel keyrði hana upp á Landspítalann eftir að hún lést og gaf sig fram. Hann var dæmdur '''ósakhæfur''' og var vistaður á réttargeðdeild.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201100849&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Axels Jóhannssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald Axel Jóhannsson leiddur fyrir dómara] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624181615/http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/mordid-i-heidmork-axel-leiddur-fyrir-domara---rikissaksoknari-vill-lokad-thinghald |date=2016-06-24 }}</ref>
|}
=== 2. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Móðir kyrkir nýfætt barn sitt og sker í andlit þess
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Nýfætt barn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Litháen| Litháensk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 2 ár
|-
| colspan="2" | Agné Krataviciuté sögð hafa kyrkt nýfætt sveinbarn sitt þar til það lést á baðherbergi á Hótel Frón. Barnið var líka með skurðáverka á andliti. Agné neitaði sök en var dæmd til '''2''' ára fangelsisvistar þann 28. mars 2012.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101651&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Agné Krataviciuté]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 14. júlí 2011===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður stunginn til bana á veitingastað
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~45 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~39 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Hilmar Þórir Ólafsson (1966–2011) var stunginn til bana á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík. Redouane Naoui (1972–) var sakfelldur fyrir morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 24. nóvember 2011.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201101558&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Redouane Naoui]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 3. febrúar 2012===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~36 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~23 ára unnusti hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Þóra Eyjalín Gísladóttir (1976–2012) var stungin til bana í Hafnarfirði. Hlífar Vatnar Stefánsson (1989–), unnusti hinnar látnu, játaði á sig morðið og var dæmdur í '''16''' ára fangelsi af Hæstarétti þann 17. janúar 2013.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201200349&Domur=3&type=1&Serial=1 Dómur í máli Hlífars Vatnars Stefánssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 17. mars 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður hristir ungt barn sitt harkalega.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 5 mánaða stúlka
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Bretland| Breskur]] faðir hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 5 ár
|-
| colspan="2" | Scott James Carcary var sagður hafa hrist fimm mánaða gamla dóttur sína það harkalega að hún lést nokkrum tímum síðar. Scott neitar sök en var dæmdur í '''5''' ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 10. apríl 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201301270&Domur=2&type=1&Serial=1 Dómur í máli Scott James Carcary]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
|}
=== 7. maí 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Egilsstaðir]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~60 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| ~25 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Karl Jónsson (1953–2013) stunginn til bana á heimili sínu á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson (1988–) var dæmdur í '''16''' ára fangelsi fyrir morðið af Héraðsdómi Austurlands þann 23. október 2013. Hæstiréttur staðfesti þann dóm þann 18. júní 2014.<ref>[http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201300044&Domur=5&type=1&Serial=1 Dómur í máli Friðriks Brynjars Friðrikssonar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[www.mbl.is/frettir/innlent/2014/06/18/stadfestir_16_ara_fangelsisdom/ Staðfestir 16 ára fangelsisdóm]</ref>
|}
=== 2. desember 2013===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Lögregla skýtur geðveikan mann á heimili sínu sem hafði skotið á móti þeim
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 59 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Lögreglan á Íslandi|Lögreglan]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| ''Enginn dómur, manndrápið þótti réttlætanlegt''
|-
| colspan="2" | Nágranni kvartar yfir hávaða í tónlist frá blokkaríbúð í Hraunbæ, Reykjavík. Nágranninn taldi sig hafa heyrt skothvell (engum skotum hafði þó verið hleypt af) og því er sérsveit lögreglu send af stað. Þegar lögregla nær að opna dyr hjá manninum skýtur hann út til lögreglu. Lögreglan hendir gashylkjum inn í íbúðina, en íbúinn kemur ekki út. Maðurinn skýtur aftur gegn lögreglu. Lögregla hefur þá vopnaðar aðgerðir og skýtur manninn. Maðurinn, Sævar Rafn Jónasson (f. 17. apríl 1954), hafði verið veikur á geði.
<ref>http://blog.dv.is/einar/2014/06/18/manndrap-logreglu-hvitthvottur-saksoknara/</ref><ref>http://www.visir.is/g/2013131209883</ref>
|}
=== 27. september 2014===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 26 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 29 ára [[Pólland| pólskur]] eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru fyrir manndráp á hendur 29 ára gömlum karlmanni, Mariusz Brozio (1985– ). Hann er sakaður um að hafa orðið 26 ára eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Stelkshólum þann 27. september 2014. Maðurinn er talinn hafa banað henni með því að þrengja að öndunarvegi hennar.<ref>http://www.visir.is/g/2015150229693</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |title=Geymd eintak |access-date=2018-12-06 |archive-date=2015-12-04 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151204001543/http://www.dv.is/frettir/2014/10/17/akaeruvaldid-fer-fram-aframhaldandi-gaesluvardhald/ |dead-url=yes }}</ref>
|}
=== 14. febrúar 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| ~41 árs maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| [[Pólland| Pólsk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Danuta Kaliszewska stakk sambýlismann sinn til bana á heimili þeirra. Hún var dæmd í '''16''' ára fangelsi. Hún neitaði sök.<ref>http://www.visir.is/manndrap-i-hafnarfirdi--daemd-i-16-ara-fangelsi/article/2015150719954</ref>
|}
=== 2. október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kyrking
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Maður játaði að hafa sett hendur um háls manns á Akranesi og hert að. Hann hefur einnig játað að hafa sett reim um háls mannsins og hert.<ref>http://www.ruv.is/frett/jatar-ad-hafa-hert-ad-halsi-manns-med-reim</ref><ref>[http://www.ruv.is/frett/gunnar-orn-i-16-ara-fangelsi-fyrir-mord] Gunnar Örn í 16 ára fangelsi fyrir morð (RÚV 27.10.2016)</ref>
|}
=== október 2015===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Mennirnir bjuggu báðir í búsettukjarna fyrir geðfatlaða
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Maður fannst myrtur við Miklubraut. Grunaður maður var handtekinn.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/22/manndrap_vid_miklubraut/ Manndráp við Miklubraut] Skoðað 19. janúar 2016.</ref> Maðurinn sem dó og sá sem ákærður var fyrir manndráp bjuggu í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Hringbraut<ref>[http://www.visir.is/g/2016160129289] Ákærður fyrir manndráp á Hringbraut (Vísir 25. janúar 2016)</ref>
|}
=== 13. apríl 2016===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður skýtur konu sína og síðan sjálfan sig
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Akranes]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 54 ára [[Rússland| rússnesk]] kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Íslenskur eiginmaður hennar
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
| colspan="2" | Guðmundur Valur Óskarsson skaut eiginkonu sína til bana á Akranesi og framdi því næst sjálfsmorð.<ref>http://www.visir.is/myrti-konu-sina-og-svipti-sig-sidan-lifi/article/2016160419531</ref> Konan hét Nadezda Edda Tarasova og var rússnesk. Hún var 54 ára en Guðmundur var á sjötugsaldri og hafði glímt við langvarandi veikindi.<ref>http://www.visir.is/nofn-hjonanna-sem-fundust-latin-a-akranesi/article/2016160419344</ref>
|}
=== 14. janúar 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| [[Grænland| Grænlenskur]] sjómaður tekur stúlku upp í bíl sinni niðri í [[Miðborg Reykjavíkur| miðbæ Reykjavíkur]] og kastar henni út í sjó á [[Suðurland| Suðurlandi]].
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára kona
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 30 ára [[Grænland| grænlenskur]] sjómaður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 19 ár
|-
| colspan="2" | Birna Brjánsdóttir fannst látin í fjöru við Selvogsvita þann 22. janúar eftir að hafa verið týnd í rúma viku. 2 menn, grænlenskir sjómenn af togaranum ''Polar Nanoq'', voru grunaðir um verknaðinn og sátu í haldi. Síðar beindist grunurinn að öðrum mannanna, Thomasi Möller Olsen sem situr í haldi. Hann neitar enn sök. Blóðblettir úr Birnu fundust meðal annars í bíl sem hann tók á leigu og öryggismyndavélar í Reykjavík og Hafnarfirði náðu myndum af bílnum. Olsen fékk '''19''' ára fangelsisdóm fyrir morðið og fíkniefnainnflutning. Honum til refsiþyngdar var metið að hann hafi reynt að afvegaleiða lögreglu og varpa sök á félaga sinn.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928711/thomas-fekk-thyngri-dom-fyrir-ad-varpa-sok-a-skipsfelaga-sinn Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn] Vísir skoðað 29 sept. 2017.</ref>
|}
=== 7. júní 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Árásin er talin hafa tengst handrukkun
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| Mosfellsdalur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Tveir menn
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|6 ár
|-
| colspan="2" | Arnar Jónsson Aspar lést við árás að Æsustöðum í Mosfellsdal. Árásin er talin hafa tengst handrukkun. Sex voru handtekin, fimm karlar og ein kona. <ref>[http://www.ruv.is/frett/tveir-hinna-handteknu-voru-daemdir-i-februar Tveir hinna handteknu voru dæmdir í febrúar] Rúv, skoðað 8. júní 2017.</ref>
|}
=== 21. september 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Líkamsárás
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona frá [[Lettland| Lettlandi]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Hælisleitandi frá [[Jemen]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|-
| colspan="2" | Erlend kona á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás að kvöldi til á Hagamel 18. Hún varð úrskurðuð látin á Landspítalanum. Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi, annar var erlendur ríkisborgari á fertugsaldri og var hann gestkomandi, en hinn var Íslendingur á þrítugsaldri og búsettur í húsinu. Konan sem lést bjó einnig í húsinu.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170929685/manndrap-a-melunum Manndráp á Melunum] Vísir, skoðað 22. september 2017.</ref> Maðurinn var hælisleitandi frá [[Jemen]] en konan, Sanita Brauna, frá Lettlandi.<ref>[http://www.visir.is/g/2017170928728/hinn-grunadi-i-hagamelsmalinu-urskurdadur-i-fjogurra-vikna-gaesluvardhald Hinn grunaði í Hagamelsmálinu úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald] Vísir, skoðað 29. sept. 2017.</ref> Maðurinn, Khaled Cairo, hafði slegið Sanitu með glerflöskum og slökkvitæki. Hann kvaðst vera ósáttur að hún hafi verið í tygjum við blökkumann. Cairo hegðaði sér undarlega í samskiptum við lögreglu og í dómssal. Hann var þó ekki metinn ósakhæfur eða siðblindur og var dæmdur í 16 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180418835/daemdur-i-16-ara-fangelsi-fyrir-manndrap-a-hagamel Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp á Hagamel] Vísir, skoðað 18. apríl, 2018.</ref>
|}
=== 3. desember 2017===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Hnífsárás um nótt
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 20 ára [[Albanía| albanskur]] maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| 25 ára Íslendingur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|17 ár
|-
| colspan="2" | Tveir albanskir karlmenn voru stungnir af íslenskum karlmanni á þrítugsaldri á Austurvelli um miðja nótt í kjölfar slagsmála. Annar maðurinn lést nokkrum dögum síðar á sjúkrahúsi.<ref>[http://www.ruv.is/frett/latinn-eftir-hnifstunguaras-a-austurvelli Látinn eftir hnífsstunguárás á Austurvelli] Rúv, skoðað 9. des. 2017.</ref> Gerandinn Dagur Hoe Sigurjónsson (1992– ) var ákærður fyrir að bana hinum albanska Klevis Sula (1997–2017) á Austurvelli í byrjun desember 2017. Samkvæmt ákærunni stakk hann Sula fjórum sinnum. Dagur var jafnframt ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa við sama tilefni stungið annan albanskan mann þrisvar þannig að sá hlaut meðal annars slagæðablæðingu.<ref>http://www.ruv.is/frett/akaerdur-fyrir-mord-og-manndrapstilraun</ref> Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180629807 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi] Vísir, skoðað 16. júlí 2018</ref>
|}
=== 31. mars 2018===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður banar bróður sínum í Árnessýslu<br />
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 65 ára maður
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Bróðir hins látna
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|7 ár, síðar lengt í 14 ár
|-
| colspan="2" | Ragnar Lýðsson (24. nóvember 1952–31. mars 2018) fannst látinn á bænum Gýgjarhóli II í Árnessýslu. Þrír bræður voru á staðnum er atvik átti sér stað. Valur Lýðsson, bróðir Ragnars og ábúandi á bænum tilkynnti um andlátið. Frásögn hans af hvernig á andlátið bar til þótti ótrúverðug og í framhaldinu var hann grunaður um manndráp. Þriðja bróðurnum var sleppt að lokinni skýrslutöku, hann var sofandi þegar umrædd átók áttu sér stað. Ummerki voru um átök á vettvangi og bráðabirgðakrufning leiddi í ljós að áverkar á líkinu hafi orðið Ragnari að bana.<ref>[http://www.ruv.is/frett/brodirinn-grunadur-um-manndrap Bróðirinn grunaður um manndráp] Rúv, skoðað 3. apríl, 2018.</ref>
|}
=== Desember 2019===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Manni hrint af svölum.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Úlfarsárdalur]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Litáskur karlmaður á fimmtugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Litáskur karlmaður á sextugsaldri <ref>[https://www.visir.is/g/20202009982d/akaerdur-fyrir-mord-med-thvi-ad-kasta-manni-fram-af-svolum Ákærður fyrir morð með því að kasta manni fram af svölum]Vísir, skoðað 9 sept 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|}
=== 28. mars 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Kona fannst látin á heimili sínu. Grunur um saknæmt athæfi kom fram í krufningu.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Sandgerði]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona á sextugsaldri
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sextugsaldri, sambýlismaður konunnar
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/04/08/gaesluvardhald-framlengt-til-15-april Gæsluvarðhald framlengt...]Rúv, skoðað 20. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 6. apríl 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Sonur réðst á móður og stjúpföður með hnífi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Hafnarfjörður]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Móðir geranda
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri
<ref>[https://www.visir.is/g/2020142808d/mordid-i-hafnarfirdi-logregla-var-a-heimilinu-fimm-timum-fyrir-andlatid Morðið í Hafnarfirði...]Vísir, skoðað 15. apríl 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|-
|}
=== 25. júní 2020===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður kveikti í húsi á Bræðraborgarstíg
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| 3 Pólverjar sem unnu á Íslandi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á sjötugsaldri
<ref>[bruninn-a-braedraborgarstig-talinn-manndrap-af-asetningi Bruninn á Bræðraborgastíg talinn manndráp af ásetningi]Vísir, skoðað 25. júlí 2020</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| Viðkomandi var vistaður á réttargeðdeild.
|-
|}
=== 13. febrúar 2021===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Morð í austur-Reykjavík, skotið á mann fyrir utan heimili hans í Rauðagerði.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fertugsaldri, Armando Beqiri, albanskur.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Albanskur maður á fertugsaldri játaði verknaðinn.
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/14/madurinn-var-skotinn-til-bana-og-einn-er-enn-i-haldi Maðurinn skotinn til bana og einn er í haldi] Rúv, skoðað 14. feb. 2021</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
| 16 ár
|}
=== 4. júní 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Maður fannst látinn fyrir utan heimili sitt í austurbænum, líklega barinn til bana. Ungur maður er grunaður um verknaðinn. Lögregla var kölluð til tvívegis sólarhringinn áður en ódæðið átti sér stað<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/adstodar-logreglu-tvivegis-oskad-adur-er-mordid-var-framid/ Aðstoðar lögreglu tvívegis óskað áður en morðið var framið] Fréttablaðið, sótt 5/6 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Reykjavík]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Maður á fimmtugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Maður á þrítugsaldri.
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|}
===21. ágúst 2022===
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Tveir látast eftir skotárás, árásarmaður og fórnarlamb. Árásarmaðurinn kom á heimili hjóna snemma morguns og lét til skarar skríða. Hann hafði verið handtekinn fyrr um sumarið vegna hótana. Maki fórnarlambsins særðist í árásinni og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. <ref>[https://www.visir.is/g/20222300587d/arasarmadurinn-handtekinn-fyrr-i-sumar-vegna-hotana-med-skotvopn Árásarmaðurinn handtekinn í fyrra vegna hótana með skotvopn] Vísir, sótt 21/8 2022</ref>
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
|Blönduós
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
|
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|
|-
|
|}
<div class="NavFrame">
<div class="NavHead" style="text-align: center; ">Listar yfir [[morð á Íslandi]]</div>
<div class="NavContent">
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999]]<br/>
[[Listi yfir morð á Íslandi frá 2000]]
</div>
</div>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Glæpir á Íslandi]]
7zistun7aiqxeuebyfp26p462vlcea9
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1765559
1765321
2022-08-21T12:15:24Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[File:Meradalir 2022-08-04.jpg|200px|right||alt=Eldgosið við Meradali 2022|link=Eldgosið við Meradali 2022]]
* [[21. ágúst]]: Tveir látast og einn særist í skotárás á '''[[Blönduós]]i'''.
* [[12. ágúst]]: Rithöfundurinn '''[[Salman Rushdie]]''' er stunginn í hálsinn þegar hann flytur fyrirlestur í [[New York]].
* [[10. ágúst]]: '''[[Drífa Snædal]]''' segir af sér sem forseti [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambandsins]].
* [[3. ágúst]]: '''[[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgos]]''' (''sjá mynd'') hefst við '''[[Meradalir|Meradali]]''' austan við [[Fagradalsfjall]] um miðjan dag þegar 300 metra sprunga opnast.
* [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgosið við Meradali]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] • [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] • [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
<br>
'''Nýleg andlát''':
[[Ingvar Gíslason]] (17. ágúst) •
[[Þuríður Pálsdóttir]] (12. ágúst) • [[Anne Heche]] (12. ágúst) • [[Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)|Eiríkur Guðmundsson]] (8. ágúst) • [[Olivia Newton-John]] (8. ágúst) • [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) • [[Bill Russell]] (31. júlí) • [[David Trimble]] (25. júlí)
67c0j9dkmkohf1lphvcjklo088sdue8
Írska borgarastyrjöldin
0
159052
1765614
1725615
2022-08-21T21:10:49Z
157.157.39.108
Rangur mánuður
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Írska borgarastyrjöldin
| image = Secret Destination (6233259813).jpg
| image_size = 300px
| caption = Írskir þjóðarhermenn vopnaðir vélbyssum um borð á herskipi í borgarastríðinu
| date = 28. júní 1922 – 24. maí 1923
| place = [[Írska fríríkið]]
| casus = Undirritun [[Ensk-írski sáttmálinn|ensk-írska sáttmálans]]
| territory = Staðfesting á stofnun [[Írska fríríkið|írska fríríkisins]]
| result = Sigur stuðningsmanna [[Ensk-írski sáttmálinn|ensk-írska sáttmálans]]
| combatant1 = {{IRL}} [[Írska fríríkið]]<br>{{small|('''Stuðningsmenn sáttmálans''')}}<br />'''Herstuðningur:'''<br />{{UK}} [[Bretland]]
| combatant2 = {{IRL}} [[Írski lýðveldisherinn]]<br>{{small|('''Andstæðingar sáttmálans''')}}
| commander1 = {{small|''Hernaðarleiðtogar:''<br>[[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michael Collins]] {{KIA}}<br>[[Richard Mulcahy]]<br>''Stjórnmálaleiðtogar:''<br>[[W. T. Cosgrave]]<br>[[Kevin O'Higgins]]<br />[[Arthur Griffith]]}}
| commander2 = {{small|''Hernaðarleiðtogar:''<br>[[Liam Lynch]] {{KIA}}<br>[[Frank Aiken]]<br>''Stjórnmálaleiðtogar:''<br>[[Éamon de Valera]]}}
| units1 = Írski þjóðarherinn<br>Rannsóknardeild lögreglunnar<br>Borgaravarðlið
| units2 = Samningsandstæðingar [[Írski lýðveldisherinn|Írska lýðveldishersins]] <br>[[Cumann na mBan]] (að hluta)<br>[[Fianna Éireann]] (að hluta)<br>Írski borgaraherinn (að hluta)<br>Írska lýðveldislögreglan (að hluta)
| strength1 = Þjóðarherinn: ~55.000 hermenn og 3.500 liðsforingjar undir lok stríðsins,<br />Flugvarnir: 10 flugvélar,<br />Lögreglusveitir: 350
| strength2 = ~15.000
| casualties1 = ~800–900 írskir þjóðarhermenn drepnir<ref name="auto">{{Cite web|url=http://www.theirishstory.com/2015/06/22/report-on-talk-establishing-the-free-state-in-conflict/|title=Report on Talk: 'Establishing the Free State in Conflict'|date=22 June 2015}}</ref>
| casualties2 = Óvíst, a.m.k. 426 drepnir<ref name=LastPost>{{cite book | title=The Last Post | publisher=National Graves Association | year=1985 | oclc=64552311 | pages=130–154}}</ref><br />~12.000 teknir til fanga{{sfn | Hopkinson | 1988 | pp=272-273}}
| casualties3 = Óbreyttir borgarar: Óvíst; u.þ.b. 300–400 drepnir.<ref>{{cite book|last=Durney|first=James|title=The Civil War in Kildare|url=https://books.google.com/books?id=zzCyuAAACAAJ&pg=PA159|year=2011|publisher=Mercier Press|isbn=978-1-85635-757-9|page=159|postscript=: estimates 200 civilians killed}}</ref>
}}
'''Írska borgarastyrjöldin''' var háð á [[Írland]]i frá 1922 til 1923 á milli stuðningsmanna og andstæðinga [[Ensk-írski sáttmálinn|ensk-írska sáttmálans]] sem írskir sjálfstæðisleiðtogar höfðu samið við [[Bretland|Breta]] í kjölfar [[Írska sjálfstæðisstríðið|írska sjálfstæðisstríðsins]] í desember árið 1921. Meirihluti Íra fylgdi [[Arthur Griffith]] og [[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michael Collins]], meðlimum í fyrstu ríkisstjórn [[Írska fríríkið|írska fríríkisins]] sem sáttmálinn hafði stofnsett, að málum. Minnihluti landsmanna fylgdi [[Éamon de Valera]] að málum og vildi hafna skilmálum sáttmálans. Stríðið braust út eftir að stuðningsmenn sáttmálans unnu sigur í þingkosningum árið 1922. Í stríðinu féllu um 4.000 Írar í valinn á tæpu ári. Átökunum lauk með sigri samningssinna fríríkisstjórnarinnar gegn samningsandstæðingunum.
Borgarastríðið hafði djúpstæð áhrif á stjórnmál Írlands sem enn gætir í dag. Tveir helstu stjórnmálaflokkar [[Írska lýðveldið|írska lýðveldisins]], [[Fianna Fáil]] og [[Fine Gael]], rekja uppruna sinn til stríðsaðilanna í borgarastyrjöldinni.<ref>{{cite book|last=Kissane|first=Bill|title=The Politics of the Irish Civil War|url=https://books.google.com/books?id=50JqW4FIYnYC&pg=PA11-IA1|year=2005|publisher=OUP Oxford|isbn=978-0-19-927355-3|page=11}}</ref>
==Sáttmálinn==
[[Ensk-írski sáttmálinn]] var saminn eftir viðræður sendinefndar írsku sjálfstæðisleiðtoganna [[Arthur Griffith|Arthurs Griffith]] og [[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michaels Collins]] við ríkisstjórn [[David Lloyd George|Davids Lloyd George]] í Bretlandi. Með sáttmálanum var bundinn endi á [[írska sjálfstæðisstríðið]]. Sáttmálinn kvað á um að [[Norður-Írland]] [[Skipting Írlands|skyldi klofið]] frá Írlandi en að í 26 sýslum í suðurhluta eyjunnar skyldi stofnað [[Írska fríríkið|írskt fríríki]] sem hefði stöðu sjálfstjórnarumdæmis innan bresku krúnunnar. Meðlimir írska þingsins, ''[[Dáil Éreann]]'', yrðu því áfram að sverja Bretakonungi hollustueið.
Ensk-írski sáttmálinn var undirritaður þann 6. desember árið 1921 í London og staðfestur í neðri málstöfu breska þingsins og undirritaður af konungi einu ári síðar. Erfiðara reyndist að fá samþykki fyrir honum á Írlandi þar sem tveir helstu sjálfstæðisleiðtogar Íra, [[Éamon de Valera]] og [[Cathal Brugha]], voru afar mótfallnir skilmálum hans. Sáttmálinn var að endingu staðfestur þann 7. janúar árið 1922. Í mótmælaskyni sagði de Valera upp þingsæti sínu og sagði af sér sem forseti lýðveldisins. Arthur Griffith stofnaði bráðabirgðastjórn til að skipuleggja stofnun írska fríríkisins.
Í kosningum sem haldnar voru í kjölfarið unnu stuðningsmenn sáttmálans yfirburðasigur. Þeir fullvissuðu Íra um að sáttmálinn yrði aðeins skref í átt að enn frekara sjálfstæði en andstæðingar hans töldu að hann myndi koma varanlega í veg fyrir stofnun írsks lýðveldis.
== Klofnun þjóðernishreyfingarinnar ==
Þótt stuðningsmenn sáttmálans hefðu unnið yfirburðasigur í kosningum ársins 1922 neitaði [[Éamon de Valera|de Valera]] að láta niður vopnin og reyndi að ná stjórn á [[Írski lýðveldisherinn|írska lýðveldishernum]], þar sem hann naut talsverðrar hylli. Írski lýðveldisherinn (IRA) klofnaði milli andstæðinga og stuðningsmanna sáttmálans og höfundar hans, [[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michaels Collins]]. Stuðningsmenn Collins gengu í hinn nýstofnaða írska þjóðarher en andstæðingar hans gengu í nýtt afbrigði af IRA.
Í apríl árið 1922 lögðu 200 stuðningsmenn de Valera undir forystu [[Rory O'Connor]] undir sig dómshúsið Four Courts í [[Dyflinn]]i. Ásetningur þeirra var að æsa upp frekari hernaðarátök gegn Bretum og halda sjálfstæðisstríðinu áfram þar til betri samningsskilmálum væri náð.
== Styrjöldin ==
=== Orrustan um Dyflina ===
[[Image:Dublin four courts.JPG|thumb|Four Courts.]]
Ríkisstjórn [[David Lloyd George|Lloyd George]] hótaði stjórn fríríkisins hernaðarinngripi ef uppreisnarmennirnir yrðu ekki sigraðir en bauðst um leið til að útvega stjórninni vopn til að vinna bug á þeim eins fljótt og auðið yrði.
[[Image:Michael Collins 1921.jpg|thumb|left|upright|Michael Collins árið 1921]]
[[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michael Collins]] ákvað að til þess að vernda sjálfræði Írlands gagnvart mögulegu hernaðarinngripi Breta yrði hann að beita breskum fallbyssum til að gera sprengjuárásir á dómshúsið í Dyflinni þann 28. júní 1922.
Orrustan um yfirráð í höfuðborginni varð mjög blóðug, sér í lagi vegna þess að írski þjóðherinn beitti fallbyssum gegn uppreisnarmönnunum. Um 250 óbreyttir borgarar féllu í valinn og andstæðingar sáttmálans voru ofurliði bornir á um einni viku. Undir lok orrustunnar voru um 500 þeirra teknir til fanga af hermönnum fríríkisins. Í orrustunni um Dyflina féllu um 65 manns í valinn, þar á meðal Cathal Brugha, fyrrum varnarmálaráðherra á tíma sjálfstæðisstríðsins.
Eftir orrustuna voru frekari átök óhjákvæmileg milli lýðveldissinna sem fylgdu [[Liam Lynch]] að málum og hermanna þjóðhersins undir stjórn Michaels Collins. Í byrjun stríðsins voru lýðveldissinnarnir fjölmennari en hermenn fríríkisins voru betur vopnum búnir og betur skipulagðir.
Bretar höfðu útvegað hermönnum fríríkisins nauðsynlegar birgðir og vopn á borð við skotvopn, brynvarnir og fallbyssur. Fríríkið naut auk þess stuðnings meirihluta landsmanna og kirkjunnar, sem vildu frið eftir margra ára átök. Fleiri manns gengu auk þess til liðs við her fríríkisins á meðan stríðið geisaði og margir þeirra voru reyndir hermenn úr [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni. Flestir andstæðingar sáttmálans voru ungir og óreyndir og í áróðri sínum lögðu þeir áherslu á að hermenn fríríkisins væru upp til hópa gamlir meðlimir í [[Breski herinn|breska hernum]].
Í fyrstu réð lýðveldisherinn yfir hluta af mikilvægasta landsvæði Írlands en þar sem lýðveldissinnar voru ekki eins vel vígbúnir og andstæðingarnir forðuðust þeir í fyrstu bein átök. Í ágúst árið 1922 einbeitti þjóðherinn sér að því að endurheimta borgir í suður- og vesturhluta landsins úr höndum lýðveldishersins. Áhlaupið heppnaðist og brátt voru allar helstu borgir Írlands komnar undir stjórn fríríkisins. Lýðveldisherinn varð því að skipta liði og grípa til [[Skæruhernaður|skæruhernaðar]] gegn fríríkinu.
Þann 12. apríl 1922 lést Arthur Griffith, stjórnarleiðtogi fríríkisins, úr [[heilablóðfall]]i. Þann 22. ágúst var Michael Collins, leiðtogi þjóðhersins, ráðinn af dögum í umsátri lýðveldissinna. [[William T. Cosgrave]] og [[Richard Mulcahy]] tóku því við sem stjórnar- og herleiðtogar fríríkisins á lokakafla borgarastríðsins.
Vegna umsátra lýðveldissinna greip þjóðherinn til hefndaraðgerða með því að taka af lífi stríðsfanga í nóvember árið 1922. Lýðveldisherinn brást við í desember með því að gera árásir á þingmenn fríríkisins og á landeigendur, sem gjarnan voru mótmælendatrúar og nutu verndar stjórnarinnar. Ofbeldið hélt áfram að stigmagnast með aftöku lýðveldisforingja á borð við [[Rory O'Connor]]. Þar sem lýðveldishernum varð lítið ágegnt og almenningsálitið var farið að snúast enn frekar gegn honum ákvað Éamon de Valera loks að semja um vopnahlé þann 30. apríl árið 1923. Lýðveldissinnum var svo skipað að leggja niður vopnin þann 24. maí.
=== Eftirmálar ===
Um 4.000 Írar létust í borgarastyrjöldinni og um 12.000 lýðveldissinnar sátu í fangelsi til ársins 1924. Þetta mannfall var tiltölulega lágt miðar við önnur borgarastríð 20. aldarinnar. Norður-Írlandi var auk þess hlíft við átökunum. Stríðið var engu að síður afar kostnaðarsamt og eyðileggingin kostaði fríríkið um 30 milljónir punda. Eftir stríðið stóð Írland í um fjögurra milljóna punda skuld.
== Afleiðingar ==
Efnahagsafleiðingar stríðsins leiddu til þess að fríríkið varð að gefa nokkuð eftir í samningaviðræðum um landamæri sín við [[Norður-Írland]]. Meðal annars varð að eftirláta Norður-Írlandi nokkur svæði þar sem írskir þjóðernissinnar voru í meirihluta í skiptum fyrir að Bretland felldi niður kröfur um að fríríkið bæri hluta af skuldakostnaði Breta úr [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni (sem hafði verið eitt af ákvæðum ensk-írska sáttmálans).
Éamon de Valera reyndi í kjölfar styrjaldarinnar án árangurs að endurskipuleggja [[Sinn Féin]]-flokkinn og fá meðlimi hans til að stefna á að breyta fríríkinu í lýðveldi. Þegar þetta tókst ekki stofnaði de Valera árið 1925 eigin flokk, [[Fianna Fáil]], sem átti eftir að gnæfa yfir írskum stjórnvöldum fram á okkar daga.
[[Fine Gael]] var stofnaður árið 1933 af gömlum stuðningsmönnum ensk-írska sáttmálans og er einnig annar stærsti flokkur írska lýðveldisins í dag.
==Ítarefni==
* Calton Younger, ''Ireland's Civil War'', Frederick Muller, London 1968
* The Irish Claims Compensation Association, ''A record of some mansions and houses destroyed 1922-23'' (1924)
* Ernie O'Malley, ''The Singing Flame'', Dublin, 1978. Mémoires.
* M.E. Collins, ''Ireland 1868-1966'', Dublin, 1993
* Michael Hopkinson, ''Green against Green - the Irish Civil War'', Paperback, 2004
* Eoin Neeson, ''The Irish Civil War'', 1966, endurútg. 1989
* Paul V Walsh, ''The Irish Civil War 1922-23 -A Study of the Conventional Phase'', 1998
* Meda Ryan, ''The Real chief, Liam Lynch'', 2005
* Tim Pat Coogan, ''De Valera, Long Fellow, Long Shadow'', 1993
* Frances M. Blake, ''The Irish Civil War and what it still means for the Irish people'', Information on Ireland, London, 1986, endurprentað 1988
* Liam O'Flaherty, ''The Sniper'', 1923. Smásaga.
* [http://www.ucc.ie/celt/published/E900003-001/ The Treaty Debates], desember 1921 – janúar 1922
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Borgarastríð]]
[[Flokkur:Saga Írlands]]
[[Flokkur:Stríð á 20. öld]]
n5o6gugfglrdwowgd6kdkicqwxfr3lc
1765615
1765614
2022-08-21T21:12:23Z
157.157.39.108
Rangur mánuður
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Írska borgarastyrjöldin
| image = Secret Destination (6233259813).jpg
| image_size = 300px
| caption = Írskir þjóðarhermenn vopnaðir vélbyssum um borð á herskipi í borgarastríðinu
| date = 28. júní 1922 – 24. maí 1923
| place = [[Írska fríríkið]]
| casus = Undirritun [[Ensk-írski sáttmálinn|ensk-írska sáttmálans]]
| territory = Staðfesting á stofnun [[Írska fríríkið|írska fríríkisins]]
| result = Sigur stuðningsmanna [[Ensk-írski sáttmálinn|ensk-írska sáttmálans]]
| combatant1 = {{IRL}} [[Írska fríríkið]]<br>{{small|('''Stuðningsmenn sáttmálans''')}}<br />'''Herstuðningur:'''<br />{{UK}} [[Bretland]]
| combatant2 = {{IRL}} [[Írski lýðveldisherinn]]<br>{{small|('''Andstæðingar sáttmálans''')}}
| commander1 = {{small|''Hernaðarleiðtogar:''<br>[[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michael Collins]] {{KIA}}<br>[[Richard Mulcahy]]<br>''Stjórnmálaleiðtogar:''<br>[[W. T. Cosgrave]]<br>[[Kevin O'Higgins]]<br />[[Arthur Griffith]]}}
| commander2 = {{small|''Hernaðarleiðtogar:''<br>[[Liam Lynch]] {{KIA}}<br>[[Frank Aiken]]<br>''Stjórnmálaleiðtogar:''<br>[[Éamon de Valera]]}}
| units1 = Írski þjóðarherinn<br>Rannsóknardeild lögreglunnar<br>Borgaravarðlið
| units2 = Samningsandstæðingar [[Írski lýðveldisherinn|Írska lýðveldishersins]] <br>[[Cumann na mBan]] (að hluta)<br>[[Fianna Éireann]] (að hluta)<br>Írski borgaraherinn (að hluta)<br>Írska lýðveldislögreglan (að hluta)
| strength1 = Þjóðarherinn: ~55.000 hermenn og 3.500 liðsforingjar undir lok stríðsins,<br />Flugvarnir: 10 flugvélar,<br />Lögreglusveitir: 350
| strength2 = ~15.000
| casualties1 = ~800–900 írskir þjóðarhermenn drepnir<ref name="auto">{{Cite web|url=http://www.theirishstory.com/2015/06/22/report-on-talk-establishing-the-free-state-in-conflict/|title=Report on Talk: 'Establishing the Free State in Conflict'|date=22 June 2015}}</ref>
| casualties2 = Óvíst, a.m.k. 426 drepnir<ref name=LastPost>{{cite book | title=The Last Post | publisher=National Graves Association | year=1985 | oclc=64552311 | pages=130–154}}</ref><br />~12.000 teknir til fanga{{sfn | Hopkinson | 1988 | pp=272-273}}
| casualties3 = Óbreyttir borgarar: Óvíst; u.þ.b. 300–400 drepnir.<ref>{{cite book|last=Durney|first=James|title=The Civil War in Kildare|url=https://books.google.com/books?id=zzCyuAAACAAJ&pg=PA159|year=2011|publisher=Mercier Press|isbn=978-1-85635-757-9|page=159|postscript=: estimates 200 civilians killed}}</ref>
}}
'''Írska borgarastyrjöldin''' var háð á [[Írland]]i frá 1922 til 1923 á milli stuðningsmanna og andstæðinga [[Ensk-írski sáttmálinn|ensk-írska sáttmálans]] sem írskir sjálfstæðisleiðtogar höfðu samið við [[Bretland|Breta]] í kjölfar [[Írska sjálfstæðisstríðið|írska sjálfstæðisstríðsins]] í desember árið 1921. Meirihluti Íra fylgdi [[Arthur Griffith]] og [[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michael Collins]], meðlimum í fyrstu ríkisstjórn [[Írska fríríkið|írska fríríkisins]] sem sáttmálinn hafði stofnsett, að málum. Minnihluti landsmanna fylgdi [[Éamon de Valera]] að málum og vildi hafna skilmálum sáttmálans. Stríðið braust út eftir að stuðningsmenn sáttmálans unnu sigur í þingkosningum árið 1922. Í stríðinu féllu um 4.000 Írar í valinn á tæpu ári. Átökunum lauk með sigri samningssinna fríríkisstjórnarinnar gegn samningsandstæðingunum.
Borgarastríðið hafði djúpstæð áhrif á stjórnmál Írlands sem enn gætir í dag. Tveir helstu stjórnmálaflokkar [[Írska lýðveldið|írska lýðveldisins]], [[Fianna Fáil]] og [[Fine Gael]], rekja uppruna sinn til stríðsaðilanna í borgarastyrjöldinni.<ref>{{cite book|last=Kissane|first=Bill|title=The Politics of the Irish Civil War|url=https://books.google.com/books?id=50JqW4FIYnYC&pg=PA11-IA1|year=2005|publisher=OUP Oxford|isbn=978-0-19-927355-3|page=11}}</ref>
==Sáttmálinn==
[[Ensk-írski sáttmálinn]] var saminn eftir viðræður sendinefndar írsku sjálfstæðisleiðtoganna [[Arthur Griffith|Arthurs Griffith]] og [[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michaels Collins]] við ríkisstjórn [[David Lloyd George|Davids Lloyd George]] í Bretlandi. Með sáttmálanum var bundinn endi á [[írska sjálfstæðisstríðið]]. Sáttmálinn kvað á um að [[Norður-Írland]] [[Skipting Írlands|skyldi klofið]] frá Írlandi en að í 26 sýslum í suðurhluta eyjunnar skyldi stofnað [[Írska fríríkið|írskt fríríki]] sem hefði stöðu sjálfstjórnarumdæmis innan bresku krúnunnar. Meðlimir írska þingsins, ''[[Dáil Éreann]]'', yrðu því áfram að sverja Bretakonungi hollustueið.
Ensk-írski sáttmálinn var undirritaður þann 6. desember árið 1921 í London og staðfestur í neðri málstöfu breska þingsins og undirritaður af konungi einu ári síðar. Erfiðara reyndist að fá samþykki fyrir honum á Írlandi þar sem tveir helstu sjálfstæðisleiðtogar Íra, [[Éamon de Valera]] og [[Cathal Brugha]], voru afar mótfallnir skilmálum hans. Sáttmálinn var að endingu staðfestur þann 7. janúar árið 1922. Í mótmælaskyni sagði de Valera upp þingsæti sínu og sagði af sér sem forseti lýðveldisins. Arthur Griffith stofnaði bráðabirgðastjórn til að skipuleggja stofnun írska fríríkisins.
Í kosningum sem haldnar voru í kjölfarið unnu stuðningsmenn sáttmálans yfirburðasigur. Þeir fullvissuðu Íra um að sáttmálinn yrði aðeins skref í átt að enn frekara sjálfstæði en andstæðingar hans töldu að hann myndi koma varanlega í veg fyrir stofnun írsks lýðveldis.
== Klofnun þjóðernishreyfingarinnar ==
Þótt stuðningsmenn sáttmálans hefðu unnið yfirburðasigur í kosningum ársins 1922 neitaði [[Éamon de Valera|de Valera]] að láta niður vopnin og reyndi að ná stjórn á [[Írski lýðveldisherinn|írska lýðveldishernum]], þar sem hann naut talsverðrar hylli. Írski lýðveldisherinn (IRA) klofnaði milli andstæðinga og stuðningsmanna sáttmálans og höfundar hans, [[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michaels Collins]]. Stuðningsmenn Collins gengu í hinn nýstofnaða írska þjóðarher en andstæðingar hans gengu í nýtt afbrigði af IRA.
Í apríl árið 1922 lögðu 200 stuðningsmenn de Valera undir forystu [[Rory O'Connor]] undir sig dómshúsið Four Courts í [[Dyflinn]]i. Ásetningur þeirra var að æsa upp frekari hernaðarátök gegn Bretum og halda sjálfstæðisstríðinu áfram þar til betri samningsskilmálum væri náð.
== Styrjöldin ==
=== Orrustan um Dyflina ===
[[Image:Dublin four courts.JPG|thumb|Four Courts.]]
Ríkisstjórn [[David Lloyd George|Lloyd George]] hótaði stjórn fríríkisins hernaðarinngripi ef uppreisnarmennirnir yrðu ekki sigraðir en bauðst um leið til að útvega stjórninni vopn til að vinna bug á þeim eins fljótt og auðið yrði.
[[Image:Michael Collins 1921.jpg|thumb|left|upright|Michael Collins árið 1921]]
[[Michael Collins (byltingarleiðtogi)|Michael Collins]] ákvað að til þess að vernda sjálfræði Írlands gagnvart mögulegu hernaðarinngripi Breta yrði hann að beita breskum fallbyssum til að gera sprengjuárásir á dómshúsið í Dyflinni þann 28. júní 1922.
Orrustan um yfirráð í höfuðborginni varð mjög blóðug, sér í lagi vegna þess að írski þjóðherinn beitti fallbyssum gegn uppreisnarmönnunum. Um 250 óbreyttir borgarar féllu í valinn og andstæðingar sáttmálans voru ofurliði bornir á um einni viku. Undir lok orrustunnar voru um 500 þeirra teknir til fanga af hermönnum fríríkisins. Í orrustunni um Dyflina féllu um 65 manns í valinn, þar á meðal Cathal Brugha, fyrrum varnarmálaráðherra á tíma sjálfstæðisstríðsins.
Eftir orrustuna voru frekari átök óhjákvæmileg milli lýðveldissinna sem fylgdu [[Liam Lynch]] að málum og hermanna þjóðhersins undir stjórn Michaels Collins. Í byrjun stríðsins voru lýðveldissinnarnir fjölmennari en hermenn fríríkisins voru betur vopnum búnir og betur skipulagðir.
Bretar höfðu útvegað hermönnum fríríkisins nauðsynlegar birgðir og vopn á borð við skotvopn, brynvarnir og fallbyssur. Fríríkið naut auk þess stuðnings meirihluta landsmanna og kirkjunnar, sem vildu frið eftir margra ára átök. Fleiri manns gengu auk þess til liðs við her fríríkisins á meðan stríðið geisaði og margir þeirra voru reyndir hermenn úr [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni. Flestir andstæðingar sáttmálans voru ungir og óreyndir og í áróðri sínum lögðu þeir áherslu á að hermenn fríríkisins væru upp til hópa gamlir meðlimir í [[Breski herinn|breska hernum]].
Í fyrstu réð lýðveldisherinn yfir hluta af mikilvægasta landsvæði Írlands en þar sem lýðveldissinnar voru ekki eins vel vígbúnir og andstæðingarnir forðuðust þeir í fyrstu bein átök. Í ágúst árið 1922 einbeitti þjóðherinn sér að því að endurheimta borgir í suður- og vesturhluta landsins úr höndum lýðveldishersins. Áhlaupið heppnaðist og brátt voru allar helstu borgir Írlands komnar undir stjórn fríríkisins. Lýðveldisherinn varð því að skipta liði og grípa til [[Skæruhernaður|skæruhernaðar]] gegn fríríkinu.
Þann 12. ágúst 1922 lést Arthur Griffith, stjórnarleiðtogi fríríkisins, úr [[heilablóðfall]]i. Þann 22. ágúst var Michael Collins, leiðtogi þjóðhersins, ráðinn af dögum í umsátri lýðveldissinna. [[William T. Cosgrave]] og [[Richard Mulcahy]] tóku því við sem stjórnar- og herleiðtogar fríríkisins á lokakafla borgarastríðsins.
Vegna umsátra lýðveldissinna greip þjóðherinn til hefndaraðgerða með því að taka af lífi stríðsfanga í nóvember árið 1922. Lýðveldisherinn brást við í desember með því að gera árásir á þingmenn fríríkisins og á landeigendur, sem gjarnan voru mótmælendatrúar og nutu verndar stjórnarinnar. Ofbeldið hélt áfram að stigmagnast með aftöku lýðveldisforingja á borð við [[Rory O'Connor]]. Þar sem lýðveldishernum varð lítið ágegnt og almenningsálitið var farið að snúast enn frekar gegn honum ákvað Éamon de Valera loks að semja um vopnahlé þann 30. apríl árið 1923. Lýðveldissinnum var svo skipað að leggja niður vopnin þann 24. maí.
=== Eftirmálar ===
Um 4.000 Írar létust í borgarastyrjöldinni og um 12.000 lýðveldissinnar sátu í fangelsi til ársins 1924. Þetta mannfall var tiltölulega lágt miðar við önnur borgarastríð 20. aldarinnar. Norður-Írlandi var auk þess hlíft við átökunum. Stríðið var engu að síður afar kostnaðarsamt og eyðileggingin kostaði fríríkið um 30 milljónir punda. Eftir stríðið stóð Írland í um fjögurra milljóna punda skuld.
== Afleiðingar ==
Efnahagsafleiðingar stríðsins leiddu til þess að fríríkið varð að gefa nokkuð eftir í samningaviðræðum um landamæri sín við [[Norður-Írland]]. Meðal annars varð að eftirláta Norður-Írlandi nokkur svæði þar sem írskir þjóðernissinnar voru í meirihluta í skiptum fyrir að Bretland felldi niður kröfur um að fríríkið bæri hluta af skuldakostnaði Breta úr [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni (sem hafði verið eitt af ákvæðum ensk-írska sáttmálans).
Éamon de Valera reyndi í kjölfar styrjaldarinnar án árangurs að endurskipuleggja [[Sinn Féin]]-flokkinn og fá meðlimi hans til að stefna á að breyta fríríkinu í lýðveldi. Þegar þetta tókst ekki stofnaði de Valera árið 1925 eigin flokk, [[Fianna Fáil]], sem átti eftir að gnæfa yfir írskum stjórnvöldum fram á okkar daga.
[[Fine Gael]] var stofnaður árið 1933 af gömlum stuðningsmönnum ensk-írska sáttmálans og er einnig annar stærsti flokkur írska lýðveldisins í dag.
==Ítarefni==
* Calton Younger, ''Ireland's Civil War'', Frederick Muller, London 1968
* The Irish Claims Compensation Association, ''A record of some mansions and houses destroyed 1922-23'' (1924)
* Ernie O'Malley, ''The Singing Flame'', Dublin, 1978. Mémoires.
* M.E. Collins, ''Ireland 1868-1966'', Dublin, 1993
* Michael Hopkinson, ''Green against Green - the Irish Civil War'', Paperback, 2004
* Eoin Neeson, ''The Irish Civil War'', 1966, endurútg. 1989
* Paul V Walsh, ''The Irish Civil War 1922-23 -A Study of the Conventional Phase'', 1998
* Meda Ryan, ''The Real chief, Liam Lynch'', 2005
* Tim Pat Coogan, ''De Valera, Long Fellow, Long Shadow'', 1993
* Frances M. Blake, ''The Irish Civil War and what it still means for the Irish people'', Information on Ireland, London, 1986, endurprentað 1988
* Liam O'Flaherty, ''The Sniper'', 1923. Smásaga.
* [http://www.ucc.ie/celt/published/E900003-001/ The Treaty Debates], desember 1921 – janúar 1922
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Borgarastríð]]
[[Flokkur:Saga Írlands]]
[[Flokkur:Stríð á 20. öld]]
5mwyy6exjtv73ks6umo9dnee2lq4ieh
Jóhann Páll Jóhannsson
0
165166
1765599
1754886
2022-08-21T17:21:13Z
89.160.141.96
wikitext
text/x-wiki
'''Jóhann Páll Jóhannsson''' (fæddur [[31. maí]] [[1992]].) er þingmaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[Reykjavíkurkjördæmi norður]]. Hann var áður blaðamaður hjá [[Stundin|Stundinni]]. Jóhann er með MSc. í evrópskri stjórnmálahagfræði frá London School of Economics and Political Science og MSc. í sagnfræði frá Edinborgarháskóla. Áður lauk hann heimspekinámi við Háskóla Íslands með lögfræði á alþjóðasviði sem aukagrein.
==Tengill==
[https://www.johannpall.info/ Heimasíða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20211010134800/https://www.johannpall.info/ |date=2021-10-10 }}
{{f|1992}}
[[Flokkur:Þingmenn Samfylkingarinnar]]
[[Flokkur:Íslenskir blaðamenn]]
ad2urikauuysflhjxv6r3fn5le4agu6
Agnes Joy
0
166213
1765609
1742420
2022-08-21T19:41:37Z
Siggason
12601
wikitext
text/x-wiki
{{kvikmynd
| nafn = Agnes Joy
| plagat =
| upprunalegt heiti=
| caption =
| leikstjóri = [[Silja Hauksdóttir]]
| handritshöfundur = Silja Hauksdóttir,<br>[[Gagga Jónsdóttir|Rannveig Jónsdóttir]],<br>[[Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir]]
| leikarar = [[Donna Cruz]]<br>[[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]]
| tónlist = Jófríður Ákadóttir
| framleiðandi = Birgitta Björnsdóttir<br>Rannveig Jónsdóttir
| dreifingaraðili =
| klipping = Kristján Loðmfjörð<br>Lína Thoroddsen
| kvikmyndataka = Víðir Sigurðsson
| land = [[Ísland]]
| útgáfudagur = [[Mynd:Flag of South Korea.svg|22px|Suður-Kórea]] 5 október 2019 (Busan)<br>[[Mynd:Flag of Iceland.svg|22px|Ísland]] 16. október 2019
| sýningartími = 92 mín
| aldurstakmark =
| tungumál = [[Íslenska]]
| ráðstöfunarfé =
| framhald af =
| framhald =
| verðlaun =
| imdb_id =
}}
'''''Agnes Joy''''' er íslensk kvikmynd frá 2019 í leikstjórn [[Silja Hauksdóttir|Silju Hauksdóttur]]. Agnes Joy var valin sem framlag Íslands til 93. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2020/11/25/agnes-joy-verdur-framlag-islands-a-oskarnum|title=Agnes Joy verður framlag Íslands á Óskarnum|last=markusthth|date=2020-11-25|website=RÚV|language=is|access-date=2022-01-16}}</ref>, en var ekki tilnefnd.
== Leikarar ==
* [[Donna Cruz]] sem Agnes Joy Einarsdóttir
* [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]] sem Rannveig
* [[Þorsteinn Bachmann]] sem Einar
* [[Björn Hlynur Haraldsson]] sem Hreinn
* [[Arnmundur Ernst Björnsson]] sem Erlendur
* [[Ebba Katrín Finnsdóttir]] sem Þuríður læknir
* [[Pálmi Gestsson]] sem Sigurhjalti
== Heimildir ==
<references />
== Tenglar ==
* {{Imdb titill|9249886}}
[[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2019]]
3moe6z9oo130v2gmhcer6zr5clralwe
Húnabyggð
0
167964
1765657
1757237
2022-08-22T10:22:15Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
{{Sveitarfélagstafla|
Nafn=Húnabyggð|
Skjaldarmerki=|
Kort=Húnabyggð Loc.svg|
Númer=5613|
Kjördæmi=Norðvesturkjördæmi|
Titill sveitarstjóra=Sveitarstjóri|
Sveitarstjóri=Pétur Arason|
Þéttbýli=Blönduós|
Póstnúmer=540, 541|
Vefsíða= http://www.blonduos.is/|
}}
'''Húnabyggð''' er [[Sveitarfélög Íslands|íslenskt sveitarfélag]] við [[Húnaflói|Húnaflóa]] á Norðurlandi vestra sem varð til með sameiningu [[Blönduós|Blönduósbæjar]] og [[Húnavatnshreppur|Húnavatnshrepps]] árið 2022. Kosið var um sameininguna 19. febrúar 2022 og var hún samþykkt með 97,8% gildra atkvæða í Blönduósbæ og 62,3% gildra atkvæða í Húnavatnshreppi. Sameiningin tók gildi í kjölfar [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosninganna 2022]] en samhliða þeim kosningum fór fram könnun á meðal íbúa um nafn á hið sameinaða sveitarfélag. Nafnið Húnabyggð fékk þar 69% fylgi, Blöndubyggð 23% og Húnavatnsbyggð 8%.
Húnabyggð er á meðal stærstu sveitarfélaga landsins að flatarmáli og nær frá Húnaflóa, þar sem þéttbýli er á Blönduósi, upp á miðhálendið þar sem hlutar bæði [[Langjökull|Langjökuls]] og [[Hofsjökull|Hofsjökul]]s eru innan marka sveitarfélagsins og [[Kjalvegur]] þar á milli. [[Blönduvirkjun]] er einnig í sveitarfélaginu með tilheyrandi miðlunarlónum.
==Sveitarstjórn==
Núverandi sveitarstjórn var kjörin í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum]] 14. maí 2022. Skipting fulltrúa var eftirfarandi:
{{Kosningaúrslit
|party2=[[Framsóknarflokkurinn|Framsókn og aðrir framfarasinnar]] (B)
|seats2=3
|party1=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðismenn og óháðir]] (D)
|seats1=4
|party4=[[Gerum þetta saman]] (G)
|seats4=1
|party3=[[H-listinn]] (H)
|seats3=1
}}
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynda saman meirihluta í sveitarstjórn.
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{SSNV}}
{{S|2022}}
[[Flokkur:Húnabyggð]]
0d7wye726f55tb0gvlycdaetd8ln202
Borgir Kína eftir fólksfjölda
0
168064
1765622
1765007
2022-08-21T23:55:37Z
Dagvidur
4656
Bætti við tengli
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Skýjakljúfar [[Guangzhou]] borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]]
[[Kína]] er [[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|fjölmennasta land heims]] með um 1.4 milljarða íbúa. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru 105 kínverskar borgir með meira en 1 milljón manns. Alls eru 380 borgir á meginlandi Kína sem hafa fleiri íbúa en 312,000<ref>{{Citation|title=中華人民共和國城市人口排名|date=2022-05-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%8F%AF%E4%BA%BA%E6%B0%91%E5%85%B1%E5%92%8C%E5%9C%8B%E5%9F%8E%E5%B8%82%E4%BA%BA%E5%8F%A3%E6%8E%92%E5%90%8D&oldid=71802627|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-06-20}}</ref>. Um 63,6% kínverja býr í þéttbýli (2022)<ref name=":0">{{Citation|title=China|date=2022-06-10|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/china/|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency|language=en|access-date=2022-06-20}}</ref>. Mannfjöldatalning fer fram á 10 ára fresti, nú síðast 2020.<ref>{{Cite web|url=http://www.stats.gov.cn/english/PressRelease/202105/t20210510_1817188.html|title=Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)|website=www.stats.gov.cn|access-date=2022-06-20}}</ref>
== Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun ==
Kínversk stjórnsýsla telur '''þrjú stig borga'''. Í fyrsta lagi eru það borgir sem ''lúta sjálfstæðri stjórn sem sveitarfélag'' (直辖市); í öðru lagi eru það borgir sem er ''stjórnað af fylkisstjórnum'' (县级市); og í þriðja lagi eru það ''borgir sem teljast hluti af sýslum'' (县级市). Þess utan eru borgirnar [[Hong Kong]] og [[Makaó]] sem teljast ''„sérstök sérstjórnarhéruð“'' (特别行政区).
Borgir sem eru sveitarfélög og borgir fylkisstjórna eru ekki „borgir“ í ströngum skilningi hugtaksins, heldur fremur stjórnsýslueiningar sem samanstanda af bæði þéttbýlum kjarna (''það er'' ''borg í ströngum skilningi'') umlukið [[dreifbýli]] eða minna þéttbýlli svæðum.<ref>{{Cite journal|last=Zhang|first=L.|last2=Zhao|first2=Simon X. B.|date=June 1998|title=Re-examining China's "Urban" Concept and the Level of Urbanization|journal=The China Quarterly|language=en|volume=154|pages=330–381|doi=10.1017/S030574100000206X}}</ref>
Borgum sem stjórnað er af fylkisstjórnum er oftast skipt upp í margar sýslur. Til að greina slíkar borgir frá raunverulegum þéttbýlisvæðum (''borg í ströngum skilningi'') er notast við stjórnsýsluhugtakið "市区" ("shì qū" eða „borgarhverfi“). Slík úthverfi geta verið mjög stór eða meira en 3.000 ferkílómetrar.
[[File:Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.jpg|thumb|right|500x500dp|alt=Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.|'''Stjórnsýsluskipting''' héraðs- og sveitarstjórna í Kína.]]
== Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda ==
{| class="wikitable"
| style="background:#ffff99; width:1em" |
|Lýtur sjálfstæðri stjórn sveitarfélags
|-
| style="background:#E0CEF2; width:1em" |
|Borg með sjálfstæða skipulagsstöðu
|-
| style="background:#CEF2E0; width:1em" |
|Borg stjórnað af fylkisstjórn
|-
| style="background:#ff9999; width:1em" |
|Borg stjórnað af sýslu
|}
{| class="wikitable sortable"
|+
Fjölmennustu borgir meginlands Kína eftir íbúafjölda árið 2020<ref>{{Vefheimild|url=https://www.citypopulation.de/en/china/cities/|titill=CHINA: Provinces and Major Cities|höfundur=Thomas Brinkhoff|útgefandi=City Populations- https://www.citypopulation.de/|ár=2022|mánuðurskoðað=15. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> <small><ref name=":0" /></small>
!<small>Borg</small>
!<small>Stjórnsýsla</small>
<small>undirhéraðs</small>
![[Héruð Kína|<small>Hérað</small>]]
!<small>Íbúajöldi</small>
<small>borgarkjarna</small>
!<small>Íbúafjöldi undir</small>
<small>lögsögu borgar</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Sjanghæ]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
|<small>21.909.814</small>
|<small>24.870.895</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Peking]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
|<small>18.960.744</small>
|<small>21.893.095</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Guangzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>16.096.724</small>
|<small>18.676.605</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Shenzhen]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>17.494.398</small>
|<small>17.494.398</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Chengdu]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Sesúan]]</small>
|<small>13.568.357</small>
|<small>20.937.757</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Tianjin]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
|<small>11.052.404</small>
|<small>13.866.009</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Chongqing]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
| <small>9.580.770</small>
|<small>32.054.159</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Nanjing]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>7.519.814</small>
|<small>9.314.685</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Wuhan]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Hubei]]</small>
|<small>10.392.693</small>
|<small>12.326.518</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Xian|<small>Xi'an</small>]]
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Shaanxi]]</small>
|<small>10.258.464</small>
|<small>12.952.907</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Hangzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>11.936.010</small>
|<small>13.035.329</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Shenyang]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Liaoning]]</small>
|<small>7.665.638</small>
|<small>9.070.093</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Dongguan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>9.644.871</small>
|<small>10.466.625</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Foshan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>9.042.509</small>
|<small>9.498.863</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Harbin]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Heilongjiang]]</small>
|<small>5.242.897</small>
|<small>10.009.854</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Dalian]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
| <small>4.913.879</small>
|<small>7.450.785</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Qingdao]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>6.165.279</small>
|<small>10.071.722</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Zhengzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Henan]]</small>
|<small>9.879.029</small>
|<small>12.600.574</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Jinan]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>5.648.162</small>
|<small>9.202.432</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Changsha]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hunan]]</small>
|<small>5.630.000</small>
|<small>10.047.914</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Kunming]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Yunnan]]</small>
| <small>5.273.144</small>
|<small>8.460.088</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Changchun]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Jilin]]</small>
|<small>4.714.996</small>
|<small>9.066.906</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Urumqi]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Xinjiang]]</small>
|<small>3.750.000</small>
|<small>4.054.369</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Shantou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>3.838.900</small>
|<small>5.502.031</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |
<small>[[Suzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>5.892.892</small>
|<small>12.748.262</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Hefei]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Anhui]]</small>
|<small>5.056.000</small>
|<small>9.369.881</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Shijiazhuang]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hebei]]</small>
|<small>6.230.709</small>
|<small>11.235.086</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Ningbo]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>3.731.203</small>
|<small>9.404.283</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Taiyuan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shansi]]</small>
|<small>4.303.673</small>
|<small>5.304.061</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Nanning]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangxi]]</small>
|<small>4.582.703</small>
|<small>8.741.584</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Xiamen]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt</small> <small>skipulag</small>
|<small>[[Fujian]]</small>
|<small>4.617.251</small>
|<small>5.163.970</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Fuzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Fujian]]</small>
|<small>3.723.454</small>
|<small>8.291.268</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Wenzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>2.582.084</small>
|<small>9.572.903</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Changzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>4.067.856</small>
|<small>5.278.121</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Nanchang]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangxi]]</small>
|<small>3.518.975</small>
|<small>6.255.007</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Tangshan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hebei]]</small>
|<small>2.551.948</small>
|<small>7.717.983</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Guiyang]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guizhou]]</small>
|<small>4.021.275</small>
|<small>5.987.018</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Wuxi]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>3.956.985</small>
|<small>7.462.135</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Lanzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Gansu]]</small>
|<small>3.012.577</small>
|<small>4.359.446</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Zhongshan</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>3.841.873</small>
|<small>4.418.060</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Handan</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hebei]]</small>
|<small>3.724.728</small>
| <small>9.413.990</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Weifang</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>3.095.520</small>
| <small>9.386.705</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Huai'an</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>1.850.000</small>
|<small>4.556.230</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Zibo</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>2.750.312</small>
|<small>4.704.138</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Shaoxing</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>2.333.080</small>
|<small>5.270.977</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Yantai</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>2.709,821</small>
|<small>7.102.116</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Huizhou</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>2.900.113</small>
|<small>6.042.852</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Luoyang</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Henan]]</small>
|<small>2.751.400</small>
|<small>7.056.699</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Nantong</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>3.766.534</small>
|<small>7.726.635</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Baotou</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Innri-Mongólía]]</small>
|<small>2.261.089</small>
|<small>2.709.378</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Liuzhou</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangxi]]</small>
|<small>2.204.841</small>
|<small>4.157.934</small>
|}
== Tengt efni ==
* [[Kína|Alþýðurlýðveldið Kína]]
* [[Héruð Kína]]
* [[Listi yfir fjölmennustu borgir heims|Listi yfir stærstu borgir í heimi]]
== Heimildir ==
{{Reflist}}
== Ytri tenglar==
* Vefur [http://www.stats.gov.cn/english/ Þjóðskrár Kína]
[[Flokkur:Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
4fvrhrjadkcbptxa1v3xkr9gxfgi322
Kinnaird lávarður
0
168595
1765621
1761593
2022-08-21T23:36:04Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Kinnaird lávarður
| mynd = Arthur_kinnaird_portrait.jpg
| myndatexti = Arthur Kinnaird um 1908.
| fæðingardagur = [[16. febrúar]] [[1847]]
| fæðingarstaður =
| dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1923|1|30|1847|2|16}}
| dauðastaður =
| starf = Íþróttaforkólfur
| þjóðerni = [[England|Enskur]]/[[Skotland|skoskur]]
| háskóli =
| þekktur_fyrir = að vera forseti Enska knattspyrnusambandsins
}}
'''Arthur Fitzgerald Kinnaird, ellefti lávarður Kinnaird''' ([[16. febrúar]] [[1847]] – [[30. janúar]] [[1923]]) var breskur aðalsmaður, knattspyrnumaður og forseti Enska knattspyrnusambandsins í meira en þrjá áratugi. Hann hefur verið kallaður fyrsta stórstjarnan í sögu fótboltans. Kinnaird lávarður lék níu úrslitaleiki [[enski bikarinn|Ensku bikarkeppninnar]], meira en nokkur annar. Þar af fór hann fimm sinnum með sigur af hólmi. Í viðurkenningarskyni fyrir afrek sín var honum færður fyrsti verðlaunagripur keppninnar að gjöf árið 1911 þegar nýr bikar var kynntur til sögunnar.
==Líf og störf==
Arthur Fitzgerald Kinnaird fæddist í [[Kensington og Chelsea (borgarhluti)|Kensington]], sonur bankamannsins og stjórnmálamannsins Arthur Kinnaird tíunda lávarðar Kinnaird. Þeir voru af skoskri aðalsætt sem stofnuð var á sautjándu öld, en titillinn hvarf úr sögunni við dauða þrettánda lávarðarins árið 1997.
Kinnaird nam við [[Cambridge-háskóli|Cambridge]] og útskrifaðist þaðan tvítugur að aldri. Eftir það hóf hann störf við banka fjölskyldunnar, ''Ransom, Bouverie & Co.'' og varð fljótlega yfirstjórnandi hans. Banki þessi sameinaðist síðar öðrum í Barclays-banka sem Kinnaird veitti forstöðu til dauðadags. Hann átti sjö börn.
===Knattspyrnuferill===
[[Mynd:Arthur_Fitzgerald_Kinnaird.jpg|thumb|left|Skopmynd af Kinnaird lávarði frá 1912.]]Kinnaird hóf snemma fótboltaiðkun og var orðinn fyrirliði skólaliðsins tólf ára að aldri árið 1859. Hans fyrstu kynni af fótbolta eftir reglum Enska knattspyrnusambandsins, sem settar höfðu verið árið 1863, voru þó ekki fyrr en árið 1866. Á þessum árum keppti hann í fjölda annarra íþrótta, s.s. sundi, tennis, spretthlaupum og róðri.
Sem leikmaður átti Kinnaird að baki magnaðan feril. Hann keppti níu sinnum til úrslita í Ensku bikarkeppninni og varð þrisvar sinnum meistari með [[Wanderers F.C.|Wanderers]] og tvisvar með [[Old Etonians F.C.|Old Etonians]]. Varð víðfrægt þegar hann fagnaði fimmta og síðasta titlinum með því að standa á höfði fyrir framan áhorfendastúkuna. Kinnaird lék allar stöður á vellinum, frá markverði til fremsta framherja.
Þrátt fyrir að hafa fæðst og alist upp í [[London|Lundúnum]] var Kinnaird lávarði annt um skosk ætterni sitt og keppti því fyrir [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]] gegn Englandi, bæði í þremur leikjum sem í dag eru ekki viðurkenndir sem fullgildir landsleikir og í öðrum opinbera landsleik Skotlands og Englands þann 8. mars 1873.
Kinnaird lávarður var talinn sérlega harður í tæklingum, sem bakaði honum miklar vinsældir áhorfenda. Hann var einnig auðþekkjanlegur á velli, mikill að burðum og með sítt alskegg og einatt klæddur í síðbuxur. Hefur honum verið lýst sem fyrstu stórstjörnu fótboltans, enda vinsælt myndefni fyrir skopmyndateiknara blaðanna.
===Íþróttaforkólfur===
Kinnaird tók sæti í stjórn Enska knattspyrnusambandsins aðeins 21 árs gamall. Hann sinnti gjaldkerastarfinu um tíma og varð forseti árið 1890, sem hann gegndi næstu 33 árin. Hann lést skömmu áður en [[Wembley-leikvangurinn]] var tekinn í notkun, en bygging hans hafði verið risavaxið úrlausnarefni fyrir sambandið.
Auk starfa að knattspyrnumálum var Kinnaird lávarður virkur í kirkjustarfi og stýrði meðal annars YMCA-hreyfingunni um árabil.
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = Arthur Kinnaird, 11th Lord Kinnaird|mánuðurskoðað = 22. júlí|árskoðað = 2022}}
{{fd|1847|1923}}
[[Flokkur:Breskir barónar]]
[[Flokkur:Skoskir knattspyrnumenn]]
5ohkwro79vow5ewkhe5szw9f9m9x0k0
Nanking-sáttmálinn
0
168621
1765623
1761885
2022-08-22T00:24:02Z
Dagvidur
4656
/* Fimm sáttmálahafnir */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:The_Signing_of_the_Treaty_of_Nanking.jpg|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum eða „sáttmálahöfnum“.|hægri|thumb|500x500dp|<small>Málverk af undirritun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum eða „sáttmálahöfnum“.</small>]]
'''Nanking-sáttmálinn''' (Nanjing) ''([[kínverska]]:''南京條約''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánjīng tiáoyuē)'' var friðarsáttmáli undirritaður [[29. ágúst]] [[1842]], sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína.
== Bakgrunnur ==
[[Mynd:Destruction_of_opium_in_1839.jpg|alt= Lin Zexu landstjóri fyrirskipar eyðingu ópíums í Humen, Guangdong-héraði, 3. júní 1839. Eftir það kröfðust Bretar fyrst skaðabóta og lýstu síðan yfir því sem varð þekkt sem „fyrsta ópíumstríðið“.|thumb| <small>'''Lin Zexu landstjóri fyrirskipar eyðingu ópíums''' í Humen, Guangdong-héraði, [[3. júní]] [[1839]]. Eftir það kröfðust Bretar fyrst skaðabóta og lýstu síðan yfir því sem varð þekkt sem „fyrsta ópíumstríðið“.</small>]]
[[Mynd:HMS Cornwallis and Squadron in Nanking.jpg |thumb|right|<small>Málverk af breska herskipinu H.M.S. Cornwallis og hersveita utan borgarmúra Nanking borgar, að fagna gerð friðarsáttmálans 1842.</small>|alt= Málverk af breska herskipinu H.M.S. Cornwallis og hersveita utan borgarmúra Nanking borgar, fagna gerð friðarsáttmálans.]]
Kínversk stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. Erlendir kaupmenn frá ýmsum þjóðum hófu viðskipti við landið. Áberandi þar voru evrópskir kaupmenn. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingar fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld voru treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs [[ópíum]] varð æ meira bitbein.
Lin Zexu landstjóri Kínverja mótmælti umfangsmiklum ópíumviðskiptunum og ritaði breskum stjórnvöldum sem og [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu drottningu]] og reyndi að höfða til samvisku þeirra. Voru þau bréf birt í breskum fjölmiðlum. Það hafði engin áhrif.
Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu ópíum sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]] í [[Guangdong]]<nowiki/>-héraði í suðurhluta landsins.
[[Fyrra ópíumstríðið|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842.
Í kjölfar hernaðarósigurs Kína, þar sem bresk herskip voru tilbúin að ráðast á [[Nanjing]], sömdu breskir og kínverskir embættismenn um borð í herskipinu HMS Cornwallis sem lá við akkeri fyrir utan borgina.
==Undirritun og skilmálar==
[[Mynd:Treaty_of_Nanking_(part_of).png|thumb|right|<small>Kínversk og ensk gerð Nanking friðarsáttmálans 1842.</small>|alt= Kínversk og ensk gerð Nanking friðarsáttmálans.]]
Þann 29. ágúst undirrituðu breski fulltrúinn Sir Henry Pottinger og fulltrúarnir Qing Qiying, Yilibu og Niu Jian sáttmálann sem samanstóð af þrettán greinum.
Sáttmálinn var fullgiltur af Daoguang keisara [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] 27. október sama ár og [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu drottningu]] 28. desember. Bretar og Kínverjar skiptust var á fullgildingum í Hong Kong 26. júní 1843.
Samkvæmt sáttmálanum var þess krafðist að Kínverjar greiddu háar skaðabætur, framseldu eyjuna [[Hong Kong]] til Breta sem nýlendu, til að binda enda á kantónukerfið sem hafði takmarkað viðskipti við þá höfn og leyfa viðskipti í fimm „sáttmálahöfnum“.
== Fimm sáttmálahafnir ==
Megintilgangur sáttmálans var að breyta umgjörð utanríkisviðskipta sem kínverks kantónakerfið hafði byggt á allt frá árinu 1760. Samkvæmt sáttmálanum var verslunareinokun í Kanton ([[Guangzhou]]) afnumin. Auk Kanton aðstöðunnar, var komið á fjórum „sáttmálahöfnum“ til viðbótar er væru opnar fyrir utanríkisviðskipti.
Sáttmálahafnirnar fimm voru: [[Guangzhou|Kanton]] (á Shameen-eyju frá 1859- 1943); Amoy ([[Xiamen]] til 1930), Foochowfoo ([[Fuzhou]]); Ningpo ([[Ningbo]]) og [[Sjanghæ]] (til 1943).
Í sáttmálahöfnunum áttu erlendir kaupmenn að fá að versla við hvern sem þeir vildu. Bretar öðluðust einnig rétt til að senda þangað ræðismenn, sem fengu rétt til að hafa beint samband við kínverska embættismenn á staðnum. Í sáttmálanum var kveðið á um að viðskipti í samningshöfnunum skyldu háð föstum tollum, sem skyldu Bretar og Kínverjar skyldu semja um.
Á árunum 1843 til 1844, opnuðu [[Xiamen]], [[Sjanghæ]], [[Ningbo]], [[Fuzhou]] og [[Guangzhou]] fyrir viðskipti samkvæmt sáttmálanum. Framþróun Xiamen, Fuzhou og Ningbo var þó háð landfræðilegum takmörkunum. Aftur á móti var Sjanghæ, staðsett við ósa Jangtse-fljótsins, betur sett en hina borgirnar fjórar. Sjanghæ var nær uppruna helstu útflutningsvara, silki og te. Hún var einnig nálægt velmegandi héraða [[Jiangsu]] og [[Zhejiang]]. Breskir og aðrir erlendir kaupsýslumenn sem höfðu upphaflega lagt áherslu á viðskipti í [[Guangzhou]] tóku að flykktust til [[Sjanghæ]], sem eftir 1853 leysti Guangzhou af hólmi sem stærsta viðskiptahöfnin.
==„Ójafnréttissamningarnir“==
Árið 1843 fylgdi svokallaður '''Bogue-sáttmáli''', milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]], er kvað á um viðbótarland og bestu kjör. Sá samningur var kínverskum þjóðernissinnum mikill þyrnir í augum. Hann var fyrstur þeirra samninga sem Kínverjar kölluðu „ójafnréttissamningana“, en þeir voru undirritaðir á 19. og snemma á 20. öld, milli Kína og ýmissa evrópskra stórvelda, svo sem breska heimsveldisins, [[Frakkland|Frakklands]], [[Þýska keisaraveldið|þýska keisaradæmið]], og [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmið]], auk [[Japanska keisaradæmið|Japans keisaradæmið]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
Þessir samningar, sem oft voru gerðir eftir hernaðarósigra, innihéldu einhliða skilmála sem kröfðu Kína um afsal á landi, greiðslu skaðabóta, opnun sáttmálahafna eða forréttindi fyrir erlenda ríkisborga.
== Tengt efni ==
* [https://en.wikisource.org/wiki/Treaty_of_Nanking Enskur samningstexti] Nanking-sáttmálans birtur á Wikisource
* [[:en:Treaty_of_the_Bogue|Um Bogue-sáttmálann 1843]]
* [https://www.britannica.com/event/Treaty-of-Nanjing Encyclopaedia Britannica] um Nanking-sáttmálann.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Treaty of Nanking|mánuðurskoðað=21. júlí |árskoðað=2022}}
[[Flokkur:Friðarsáttmálar]]
[[Flokkur:Ópíumstríðin]]
[[Flokkur:Saga Kína]]
rp1uvxfamskeec0b0rttf3p43ugo3yt
Suzhou
0
168655
1765601
1764955
2022-08-21T17:55:14Z
Dagvidur
4656
/* Vagga Wu menningar */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 5,9 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|thumb|right |Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 5,9 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
[[Mynd:Land_Gate_of_Pan_Men.jpg|thumb|right|'''„Pan-hliðið“''' var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. og umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.|alt=„Pan-hliðið“ var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. sem umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.]]
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er ein vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]<small>.<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans 5.892.892 og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12.748.262.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|400px|Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir ]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Gusu</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|姑苏区}}</small>
| align=right| <small>2.058.010</small>
| align=right| <small>372</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Huqiu hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|虎丘区}}</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>258</small>
|-
| align=left | <small>Wuzhong hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴中区}}</small>
| align=right| <small>1.388.972</small>
| align=right| <small>672</small>
|-
| align=left | <small>Xiangcheng hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|相城区}}</small>
| align=right| <small>891.055</small>
| align=right| <small>416</small>
|-
| align=left | <small>Wujiang hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴江区}}</small>
| align=right| <small>1.545.023</small>
| align=right| <small>1.093</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Changshu borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|常熟市}}</small>
| align=right| <small>1.677.050</small>
| align=right| <small>1.094</small>
|-
| align=left | <small>Taicang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|太仓市}}</small>
| align=right| <small>831.113</small>
| align=right| <small>620</small>
|-
| align=left | <small>Kunshan borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|昆山市}}</small>
| align=right| <small>2.092.496</small>
| align=right| <small>865</small>
|-
| align=left | <small>Zhangjiagang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|张家港市}}</small>
| align=right| <small>1.432.044</small>
| align=right| <small>772</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align=right|'''<small>12.748.252</small>'''
| align=right|'''<small>8.488</small>'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.<small><ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<small><ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Hún hefur 138.000 fermetra gólfflöt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<small><ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<small><ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Minjar og áhugaverðir staðir ==
Suzhou er fjölsótt ferðamannaborg. Vatnaborgin með síkjum og mörgum vatnaleiðum dregur að, sem og fjöldi stórkostlegra garða með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi annarra menningar- og sögustaða ásamt nærliggjandi Tai-vatni gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
=== Klassískir garðar Suzhou ===
[[Mynd:Tusi.JPG|thumb|right|'''Garður hvíldar og íhugunar''' er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði garðinn árið 1885.|alt=Garður hvíldar og íhugunar er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði fallegann garðinn árið 1885.]]
Suzhou garðarnir vísa til garða og bygginga, sem upphaflega voru flestir einkagarðar. Þeir fyrstu eiga rætur í svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína þegar Suzhou varð höfuðborg Wu konungsríkisins (514 f.Kr.). Garðarnir þróuðust síðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279), döfnuðu á valdatíma [[Mingveldið|Ming]] (1368–1644) og blómstruðu á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Undir lok Tjingveldisins hafði Suzhou meira en 170 slíka garða. Meira en 60 eru vel varðveittir og 19 eru opnir almenningi. Þeir ná yfir lítil en vel hönnuð svæði sem byggja á listrænum hugmyndum um tengingu manns við náttúruna. Hið takmarkaða rými garðanna er úthugsað, hannað og skreytt og virðast taka breytingum við hvert fótmál.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Árið 1997 fóru garðarnir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] UNESCO en þar voru níu þeirra tilgreindir sérstaklega.<small><ref>{{Citation|title=Classical Gardens of Suzhou|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Classical_Gardens_of_Suzhou&oldid=1074622240|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Hin forna borg ===
[[Mynd:The_Tonggui_bridge_at_Shentang_Street,_Suzhou.tif|thumb|right|Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við '''Shentang götu'''. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.|alt=Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við Shentang götu. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.]]
Gamla Suzhou borgin sem þekur 14,2 ferkílómetra svæði, var ein stærsta borgin til forna sunnan [[Jangtse]] -fljóts. Sá hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] (umfangsmiklir skipa- og áveituskurðir Austur Kína) sem liggur um Suzhou, inniheldur tíu borgarhlið og yfir 20 steinbrýr með sögulegum svæðum sem hafa verið vel varðveitt, auk mustera og skála. Alls eru 24 vatnaleiðir við Miklaskurð.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Rætur byggingarsögunnar má rekja allt til 514 f.Kr. Í meira en 2.500 ár hefur borgarsvæðið lítið breyst. Enn er þar sama heildarumgjörðin með vatnaleiðum, vegum og brúm. Tvær best vernduðu húsaraðirnar með einkenni vatnsborgar eru hin 1.200 ára gamla Shantang gata og hinn 800 ára gamli Pingjiang vegur.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Tai vatnið ===
Tai vatnið er vinsæll ferðamannastaður. Það er stórt grunnt stöðuvatn sem liggur á mörkum héraðanna Jiangsu og Zhejiang. Það er um 2.250 ferkílómetrar að stærð, með 90 eyjum og meðaldýpi þess eru 2 metrar. Þrír fjórðu vatnsins tilheyrir Suzhou. Vatnið er tengt Miklaskurði.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Sögu og listasöfn ===
[[Mynd:苏州博物馆·苏州·西南向东北.jpg|thumb|right|'''Suzhou safnið''' sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=Suzhou safnið sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.]]
[[Mynd:The_China_Kunqu_Museum_180420_01.jpg|thumb|right|'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.|alt=Óperu- og leikhússafn Suzhou er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.]]
'''Suzhou safnið''' er staðbundið sögu- og listasafn sem hefur að geyma forna kínverska list, málverk, skrautskrift og handsmíðað handverk. Safnið var stofnað árið 1960 en flutti 2006 í núverandi húsakynni sem arkitektinn I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Safnið nær yfir meira en 8.000 fermetra svæði. Hönnun nýju safnbyggingarinnar byggir á hefðbundnum byggingarstíl Suzhou, sem setur safnið á milli húsagarða. Aðalgarður safnsins þykir nútímalega túlkun á byggingarstíl „Garðs hins auðmjúka embættismanns“.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Silkasafnið í Suzhou''' skjalfestir mikilvæga sögu silkiframleiðslu og útsaums í borginni frá um 2000 f.Kr. Þar má finna gamla vefstóla með sýnikennslu, sýnishorn af fornu silkimynstri og útskýringu á silkirækt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Silk Museum|date=2020-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Silk_Museum&oldid=933999637|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi borgarinnar. Þar eru sýningarsalir með gömlum hljóðfærum, handafrituðum bókum, textum, grímum og búningum. Safnið sýnir 500 ára sögu Kunqu, elstu form kínverskrar óperu.
=== Hof og pagóður ===
[[Mynd:YunYanSiPagoda.jpg|thumb|right|'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi Helü konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans hafi birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill, Suzhou|date=2022-05-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill,_Suzhou&oldid=1089865770|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=„Tígrahæða-pagóðan“ er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi He Lu konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.]]
Af mörgum frægum [[Búddismi|búddista]] og [[Taóismi|taóistum]] í Suzhou borg er '''Hansan hofið''' frægast. Það er staðsett í vesturhluta Suzhou. Frægð þess er að miklu leyti að þakka skáldinu Zhang Ji, sem orti ljóð um hofið á 8. öld, sem varð hluti af þekktu „Safni þrjúhundruð ljóða Tangveldisins“. Hofið var stofnað árið 502, en núverandi bygging þess er frá 19. öld. Í hofinu er stór steypt bronsbjalla og bjölluturn.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou, átthyrnd, sjö hæða, 54 metra há múrsteinspagóða, sem var byggð á árunum 959 til 961, á Tígrahæð. Pagóðan hallar líkt og Skakka turninn í Písa, toppur hennar víkur frá lóðréttu um 2,3 metra.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill Pagoda|date=2022-04-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill_Pagoda&oldid=1083969954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Pan-hliðið“''' eða Panmen hliðið er sögulegt kennileiti við suðvesturhorni hinna fornu borgar Suzhou. Það var upphaflega byggt á svokölluðu vor- og hausttímabili í Wu fylki og er áætlað að það sé um 2.500 ára gamalt. Auk hliðsins eru tvö kennileiti: Ruiguang pagóðan, sem er elsta pagóðan borgarinnar byggð með einföldum búddískum útskurði árið 247; og brú sem kölluð er „Wu hliðið“ og var lengi hæsta brú borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Svæðið er hluti af hinum forna borgarmúr sem fyrst var byggður árið 514 f.Kr. Nafngiftin kemur upphaflega frá trédreka sem hékk á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri. Hliðið var eini inngangurinn að múrnum sem umkringdi og verndaði Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=盘门|date=2022-06-28|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%9B%98%E9%97%A8&oldid=72402976|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou hefur samtals 3.681 brýr í þéttbýli, þar af 27 sérstaklega stórar brýr, 125 brýr, 520 meðalstórar brýr og 3.009 litlar brýr.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |'''Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp „Borgarlínur“, [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] strætisvagna (BRT).|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og hraðvagnakerfi===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
0yme8s71qjh0z4q14trsgrl1junj7fz
1765603
1765601
2022-08-21T18:04:11Z
Dagvidur
4656
/* Vagga Wu menningar */ Bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 5,9 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|thumb|right |Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 5,9 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
[[Mynd:Land_Gate_of_Pan_Men.jpg|thumb|right|'''„Pan-hliðið“''' var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. og umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.|alt=„Pan-hliðið“ var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. sem umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.]]
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er ein vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-21}}</ref></small>
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]<small>.<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans 5.892.892 og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12.748.262.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|400px|Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir ]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Gusu</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|姑苏区}}</small>
| align=right| <small>2.058.010</small>
| align=right| <small>372</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Huqiu hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|虎丘区}}</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>258</small>
|-
| align=left | <small>Wuzhong hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴中区}}</small>
| align=right| <small>1.388.972</small>
| align=right| <small>672</small>
|-
| align=left | <small>Xiangcheng hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|相城区}}</small>
| align=right| <small>891.055</small>
| align=right| <small>416</small>
|-
| align=left | <small>Wujiang hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴江区}}</small>
| align=right| <small>1.545.023</small>
| align=right| <small>1.093</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Changshu borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|常熟市}}</small>
| align=right| <small>1.677.050</small>
| align=right| <small>1.094</small>
|-
| align=left | <small>Taicang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|太仓市}}</small>
| align=right| <small>831.113</small>
| align=right| <small>620</small>
|-
| align=left | <small>Kunshan borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|昆山市}}</small>
| align=right| <small>2.092.496</small>
| align=right| <small>865</small>
|-
| align=left | <small>Zhangjiagang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|张家港市}}</small>
| align=right| <small>1.432.044</small>
| align=right| <small>772</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align=right|'''<small>12.748.252</small>'''
| align=right|'''<small>8.488</small>'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.<small><ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<small><ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Hún hefur 138.000 fermetra gólfflöt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<small><ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<small><ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Minjar og áhugaverðir staðir ==
Suzhou er fjölsótt ferðamannaborg. Vatnaborgin með síkjum og mörgum vatnaleiðum dregur að, sem og fjöldi stórkostlegra garða með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi annarra menningar- og sögustaða ásamt nærliggjandi Tai-vatni gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
=== Klassískir garðar Suzhou ===
[[Mynd:Tusi.JPG|thumb|right|'''Garður hvíldar og íhugunar''' er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði garðinn árið 1885.|alt=Garður hvíldar og íhugunar er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði fallegann garðinn árið 1885.]]
Suzhou garðarnir vísa til garða og bygginga, sem upphaflega voru flestir einkagarðar. Þeir fyrstu eiga rætur í svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína þegar Suzhou varð höfuðborg Wu konungsríkisins (514 f.Kr.). Garðarnir þróuðust síðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279), döfnuðu á valdatíma [[Mingveldið|Ming]] (1368–1644) og blómstruðu á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Undir lok Tjingveldisins hafði Suzhou meira en 170 slíka garða. Meira en 60 eru vel varðveittir og 19 eru opnir almenningi. Þeir ná yfir lítil en vel hönnuð svæði sem byggja á listrænum hugmyndum um tengingu manns við náttúruna. Hið takmarkaða rými garðanna er úthugsað, hannað og skreytt og virðast taka breytingum við hvert fótmál.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Árið 1997 fóru garðarnir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] UNESCO en þar voru níu þeirra tilgreindir sérstaklega.<small><ref>{{Citation|title=Classical Gardens of Suzhou|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Classical_Gardens_of_Suzhou&oldid=1074622240|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Hin forna borg ===
[[Mynd:The_Tonggui_bridge_at_Shentang_Street,_Suzhou.tif|thumb|right|Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við '''Shentang götu'''. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.|alt=Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við Shentang götu. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.]]
Gamla Suzhou borgin sem þekur 14,2 ferkílómetra svæði, var ein stærsta borgin til forna sunnan [[Jangtse]] -fljóts. Sá hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] (umfangsmiklir skipa- og áveituskurðir Austur Kína) sem liggur um Suzhou, inniheldur tíu borgarhlið og yfir 20 steinbrýr með sögulegum svæðum sem hafa verið vel varðveitt, auk mustera og skála. Alls eru 24 vatnaleiðir við Miklaskurð.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Rætur byggingarsögunnar má rekja allt til 514 f.Kr. Í meira en 2.500 ár hefur borgarsvæðið lítið breyst. Enn er þar sama heildarumgjörðin með vatnaleiðum, vegum og brúm. Tvær best vernduðu húsaraðirnar með einkenni vatnsborgar eru hin 1.200 ára gamla Shantang gata og hinn 800 ára gamli Pingjiang vegur.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Tai vatnið ===
Tai vatnið er vinsæll ferðamannastaður. Það er stórt grunnt stöðuvatn sem liggur á mörkum héraðanna Jiangsu og Zhejiang. Það er um 2.250 ferkílómetrar að stærð, með 90 eyjum og meðaldýpi þess eru 2 metrar. Þrír fjórðu vatnsins tilheyrir Suzhou. Vatnið er tengt Miklaskurði.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Sögu og listasöfn ===
[[Mynd:苏州博物馆·苏州·西南向东北.jpg|thumb|right|'''Suzhou safnið''' sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=Suzhou safnið sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.]]
[[Mynd:The_China_Kunqu_Museum_180420_01.jpg|thumb|right|'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.|alt=Óperu- og leikhússafn Suzhou er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.]]
'''Suzhou safnið''' er staðbundið sögu- og listasafn sem hefur að geyma forna kínverska list, málverk, skrautskrift og handsmíðað handverk. Safnið var stofnað árið 1960 en flutti 2006 í núverandi húsakynni sem arkitektinn I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Safnið nær yfir meira en 8.000 fermetra svæði. Hönnun nýju safnbyggingarinnar byggir á hefðbundnum byggingarstíl Suzhou, sem setur safnið á milli húsagarða. Aðalgarður safnsins þykir nútímalega túlkun á byggingarstíl „Garðs hins auðmjúka embættismanns“.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Silkasafnið í Suzhou''' skjalfestir mikilvæga sögu silkiframleiðslu og útsaums í borginni frá um 2000 f.Kr. Þar má finna gamla vefstóla með sýnikennslu, sýnishorn af fornu silkimynstri og útskýringu á silkirækt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Silk Museum|date=2020-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Silk_Museum&oldid=933999637|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi borgarinnar. Þar eru sýningarsalir með gömlum hljóðfærum, handafrituðum bókum, textum, grímum og búningum. Safnið sýnir 500 ára sögu Kunqu, elstu form kínverskrar óperu.
=== Hof og pagóður ===
[[Mynd:YunYanSiPagoda.jpg|thumb|right|'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi Helü konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans hafi birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill, Suzhou|date=2022-05-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill,_Suzhou&oldid=1089865770|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=„Tígrahæða-pagóðan“ er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi He Lu konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.]]
Af mörgum frægum [[Búddismi|búddista]] og [[Taóismi|taóistum]] í Suzhou borg er '''Hansan hofið''' frægast. Það er staðsett í vesturhluta Suzhou. Frægð þess er að miklu leyti að þakka skáldinu Zhang Ji, sem orti ljóð um hofið á 8. öld, sem varð hluti af þekktu „Safni þrjúhundruð ljóða Tangveldisins“. Hofið var stofnað árið 502, en núverandi bygging þess er frá 19. öld. Í hofinu er stór steypt bronsbjalla og bjölluturn.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou, átthyrnd, sjö hæða, 54 metra há múrsteinspagóða, sem var byggð á árunum 959 til 961, á Tígrahæð. Pagóðan hallar líkt og Skakka turninn í Písa, toppur hennar víkur frá lóðréttu um 2,3 metra.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill Pagoda|date=2022-04-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill_Pagoda&oldid=1083969954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Pan-hliðið“''' eða Panmen hliðið er sögulegt kennileiti við suðvesturhorni hinna fornu borgar Suzhou. Það var upphaflega byggt á svokölluðu vor- og hausttímabili í Wu fylki og er áætlað að það sé um 2.500 ára gamalt. Auk hliðsins eru tvö kennileiti: Ruiguang pagóðan, sem er elsta pagóðan borgarinnar byggð með einföldum búddískum útskurði árið 247; og brú sem kölluð er „Wu hliðið“ og var lengi hæsta brú borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Svæðið er hluti af hinum forna borgarmúr sem fyrst var byggður árið 514 f.Kr. Nafngiftin kemur upphaflega frá trédreka sem hékk á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri. Hliðið var eini inngangurinn að múrnum sem umkringdi og verndaði Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=盘门|date=2022-06-28|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%9B%98%E9%97%A8&oldid=72402976|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou hefur samtals 3.681 brýr í þéttbýli, þar af 27 sérstaklega stórar brýr, 125 brýr, 520 meðalstórar brýr og 3.009 litlar brýr.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |'''Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp „Borgarlínur“, [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] strætisvagna (BRT).|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og hraðvagnakerfi===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
nz676qie5tq4z81vpxfomx1tyfza0ee
1765643
1765603
2022-08-22T03:13:39Z
Dagvidur
4656
/* Tai vatnið */ bætti við tenglum
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 5,9 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|thumb|right |Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 5,9 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
[[Mynd:Land_Gate_of_Pan_Men.jpg|thumb|right|'''„Pan-hliðið“''' var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. og umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.|alt=„Pan-hliðið“ var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. sem umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.]]
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er ein vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-21}}</ref></small>
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]<small>.<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans 5.892.892 og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12.748.262.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|400px|Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir ]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Gusu</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|姑苏区}}</small>
| align=right| <small>2.058.010</small>
| align=right| <small>372</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Huqiu hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|虎丘区}}</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>258</small>
|-
| align=left | <small>Wuzhong hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴中区}}</small>
| align=right| <small>1.388.972</small>
| align=right| <small>672</small>
|-
| align=left | <small>Xiangcheng hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|相城区}}</small>
| align=right| <small>891.055</small>
| align=right| <small>416</small>
|-
| align=left | <small>Wujiang hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴江区}}</small>
| align=right| <small>1.545.023</small>
| align=right| <small>1.093</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Changshu borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|常熟市}}</small>
| align=right| <small>1.677.050</small>
| align=right| <small>1.094</small>
|-
| align=left | <small>Taicang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|太仓市}}</small>
| align=right| <small>831.113</small>
| align=right| <small>620</small>
|-
| align=left | <small>Kunshan borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|昆山市}}</small>
| align=right| <small>2.092.496</small>
| align=right| <small>865</small>
|-
| align=left | <small>Zhangjiagang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|张家港市}}</small>
| align=right| <small>1.432.044</small>
| align=right| <small>772</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align=right|'''<small>12.748.252</small>'''
| align=right|'''<small>8.488</small>'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.<small><ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<small><ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Hún hefur 138.000 fermetra gólfflöt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<small><ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<small><ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Minjar og áhugaverðir staðir ==
Suzhou er fjölsótt ferðamannaborg. Vatnaborgin með síkjum og mörgum vatnaleiðum dregur að, sem og fjöldi stórkostlegra garða með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi annarra menningar- og sögustaða ásamt nærliggjandi Tai-vatni gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
=== Klassískir garðar Suzhou ===
[[Mynd:Tusi.JPG|thumb|right|'''Garður hvíldar og íhugunar''' er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði garðinn árið 1885.|alt=Garður hvíldar og íhugunar er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði fallegann garðinn árið 1885.]]
Suzhou garðarnir vísa til garða og bygginga, sem upphaflega voru flestir einkagarðar. Þeir fyrstu eiga rætur í svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína þegar Suzhou varð höfuðborg Wu konungsríkisins (514 f.Kr.). Garðarnir þróuðust síðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279), döfnuðu á valdatíma [[Mingveldið|Ming]] (1368–1644) og blómstruðu á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Undir lok Tjingveldisins hafði Suzhou meira en 170 slíka garða. Meira en 60 eru vel varðveittir og 19 eru opnir almenningi. Þeir ná yfir lítil en vel hönnuð svæði sem byggja á listrænum hugmyndum um tengingu manns við náttúruna. Hið takmarkaða rými garðanna er úthugsað, hannað og skreytt og virðast taka breytingum við hvert fótmál.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Árið 1997 fóru garðarnir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] UNESCO en þar voru níu þeirra tilgreindir sérstaklega.<small><ref>{{Citation|title=Classical Gardens of Suzhou|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Classical_Gardens_of_Suzhou&oldid=1074622240|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Hin forna borg ===
[[Mynd:The_Tonggui_bridge_at_Shentang_Street,_Suzhou.tif|thumb|right|Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við '''Shentang götu'''. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.|alt=Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við Shentang götu. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.]]
Gamla Suzhou borgin sem þekur 14,2 ferkílómetra svæði, var ein stærsta borgin til forna sunnan [[Jangtse]] -fljóts. Sá hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] (umfangsmiklir skipa- og áveituskurðir Austur Kína) sem liggur um Suzhou, inniheldur tíu borgarhlið og yfir 20 steinbrýr með sögulegum svæðum sem hafa verið vel varðveitt, auk mustera og skála. Alls eru 24 vatnaleiðir við Miklaskurð.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Rætur byggingarsögunnar má rekja allt til 514 f.Kr. Í meira en 2.500 ár hefur borgarsvæðið lítið breyst. Enn er þar sama heildarumgjörðin með vatnaleiðum, vegum og brúm. Tvær best vernduðu húsaraðirnar með einkenni vatnsborgar eru hin 1.200 ára gamla Shantang gata og hinn 800 ára gamli Pingjiang vegur.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Tai vatnið ===
[[Tai vatn|Tai vatnið]] er vinsæll ferðamannastaður. Það er stórt grunnt stöðuvatn sem liggur á mörkum héraðanna [[Jiangsu]] og [[Zhejiang]]. Það er um 2.250 ferkílómetrar að stærð, með 90 eyjum og meðaldýpi þess eru 2 metrar. Þrír fjórðu vatnsins tilheyrir Suzhou. Vatnið er tengt [[Mikliskurður|Miklaskurði]].<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Sögu og listasöfn ===
[[Mynd:苏州博物馆·苏州·西南向东北.jpg|thumb|right|'''Suzhou safnið''' sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=Suzhou safnið sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.]]
[[Mynd:The_China_Kunqu_Museum_180420_01.jpg|thumb|right|'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.|alt=Óperu- og leikhússafn Suzhou er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.]]
'''Suzhou safnið''' er staðbundið sögu- og listasafn sem hefur að geyma forna kínverska list, málverk, skrautskrift og handsmíðað handverk. Safnið var stofnað árið 1960 en flutti 2006 í núverandi húsakynni sem arkitektinn I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Safnið nær yfir meira en 8.000 fermetra svæði. Hönnun nýju safnbyggingarinnar byggir á hefðbundnum byggingarstíl Suzhou, sem setur safnið á milli húsagarða. Aðalgarður safnsins þykir nútímalega túlkun á byggingarstíl „Garðs hins auðmjúka embættismanns“.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Silkasafnið í Suzhou''' skjalfestir mikilvæga sögu silkiframleiðslu og útsaums í borginni frá um 2000 f.Kr. Þar má finna gamla vefstóla með sýnikennslu, sýnishorn af fornu silkimynstri og útskýringu á silkirækt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Silk Museum|date=2020-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Silk_Museum&oldid=933999637|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi borgarinnar. Þar eru sýningarsalir með gömlum hljóðfærum, handafrituðum bókum, textum, grímum og búningum. Safnið sýnir 500 ára sögu Kunqu, elstu form kínverskrar óperu.
=== Hof og pagóður ===
[[Mynd:YunYanSiPagoda.jpg|thumb|right|'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi Helü konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans hafi birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill, Suzhou|date=2022-05-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill,_Suzhou&oldid=1089865770|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=„Tígrahæða-pagóðan“ er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi He Lu konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.]]
Af mörgum frægum [[Búddismi|búddista]] og [[Taóismi|taóistum]] í Suzhou borg er '''Hansan hofið''' frægast. Það er staðsett í vesturhluta Suzhou. Frægð þess er að miklu leyti að þakka skáldinu Zhang Ji, sem orti ljóð um hofið á 8. öld, sem varð hluti af þekktu „Safni þrjúhundruð ljóða Tangveldisins“. Hofið var stofnað árið 502, en núverandi bygging þess er frá 19. öld. Í hofinu er stór steypt bronsbjalla og bjölluturn.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou, átthyrnd, sjö hæða, 54 metra há múrsteinspagóða, sem var byggð á árunum 959 til 961, á Tígrahæð. Pagóðan hallar líkt og Skakka turninn í Písa, toppur hennar víkur frá lóðréttu um 2,3 metra.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill Pagoda|date=2022-04-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill_Pagoda&oldid=1083969954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Pan-hliðið“''' eða Panmen hliðið er sögulegt kennileiti við suðvesturhorni hinna fornu borgar Suzhou. Það var upphaflega byggt á svokölluðu vor- og hausttímabili í Wu fylki og er áætlað að það sé um 2.500 ára gamalt. Auk hliðsins eru tvö kennileiti: Ruiguang pagóðan, sem er elsta pagóðan borgarinnar byggð með einföldum búddískum útskurði árið 247; og brú sem kölluð er „Wu hliðið“ og var lengi hæsta brú borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Svæðið er hluti af hinum forna borgarmúr sem fyrst var byggður árið 514 f.Kr. Nafngiftin kemur upphaflega frá trédreka sem hékk á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri. Hliðið var eini inngangurinn að múrnum sem umkringdi og verndaði Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=盘门|date=2022-06-28|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%9B%98%E9%97%A8&oldid=72402976|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou hefur samtals 3.681 brýr í þéttbýli, þar af 27 sérstaklega stórar brýr, 125 brýr, 520 meðalstórar brýr og 3.009 litlar brýr.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |'''Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp „Borgarlínur“, [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] strætisvagna (BRT).|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og hraðvagnakerfi===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
3dumfjaz4mvwidcr7xlkpzw5ncylgdx
Geitin sjálf
0
168899
1765595
1764518
2022-08-21T16:28:51Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera|Aðeins vísað í heimildir frá manninum sjálfum.}}
{{Persóna
| nafn = Geitin sjálf
| búseta = Reykjavík
| mynd =
| myndastærð =
| myndatexti =
| alt =
| fæðingarnafn = Aron Kristinn Jónasson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1995|16|1}}
| fæðingarstaður =
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| virkur = 2018 -
| þekktur_fyrir = 12:00, [[Clubdub]]
| þekkt_fyrir =
| þjóðerni = Íslenskur
| starf = Tónlistarmaður
| titill =
| verðlaun =
| laun =
| trú =
| maki =
| börn =
| foreldrar =
| háskóli = [[Háskólinn í Reykjavík|Háskolinn í Reykjavík]]
| stjórnmálaflokkur =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
| tilvitnun =
| undirskrift =
| heimasíða =
| kyn = kk
}}
'''Geitin sjálf''' (fæddur [[16. janúar]] [[1995]]) er íslenskur tónlistarmaður og annar helmingur dúósins [[Clubdub]].
==Tónlistarferill==
Tónlistarferill Geitarinnar sjálfar hófst árið 2013 þegar hann söng nokkur lög í nefndinni 12:00 í [[Verzlunarskóli Íslands]].
Árið 2018 stofnaði Geitin sjálf tónlistardúó-ið Clubdub ásamt vini sínum [[Brynjar Barkason|Brynjari Barkasyni]] en þeir voru einmitt saman í 12:00. Þeir gáfu út fyrstu plötuna ''Juice Menu vol. 1'' sem innihélt 7 lög, þar frægast var lagið ''Clubbed up'' sem er með yfir 2 milljónir spilanir á Spotify.<ref>https://open.spotify.com/album/4IPuRga4w5Bv2Ut3dleOWA?si=5hvC3Us_SpWXHG_iTZ8IVQ</ref> Sama ár gáfu þeir út lagið ''Eina sem ég vil'' ásamt rapparanum [[Aron Can]].<ref>https://open.spotify.com/album/0qEdZjUfX4VarSlVp61xyZ?si=B2VzVkLzS_ajB0CdEbxcBA</ref> Árið 2019 gáfu þeir út smáskífuna ''Tónlist'', þar var frægasta lagið ''Aquaman'' sem þeir gerðu ásamt [[Salsakommúnan|Salsakommúninni]] og hefur yfir 1.6 milljónir spilana á Spotify.<ref>https://open.spotify.com/album/6ATMtdU7X3KfiESwQqGyTT?si=oqRm2fHzQdWpbrNIlpHMMA</ref> Árið 2020 gáfu þeir út lagið ''Deyja Fyrir Stelpurnar Mínar''.<ref>https://open.spotify.com/album/2cShTPWMiodLQRewDM6S0l?si=GJ-gmAnSSwewIVTC1q0S1A</ref> 2021 kom síðan út smáskífan ''Clubdub ungir snillar'' með 4 lögum þar frægast ''Frikki dór 2012'' sem hefur hlotið yfir 600 þúsund spilanir á Spotify. Árið 2022 gáfu þeir út lagið ''IKEA STELPAN'' og hlaut það yfir 60 þúsund spilanir á aðeins tveimur vikum.<ref>https://open.spotify.com/album/2q0kqdNRg166UES6o7zG7v?si=xeHk5gFMSFOOKKEB3_Ddiw</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
{{Stubbur|æviágrip|ísland|tónlist}}
{{f|1995}}
[[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ]]
1kahb3xi8xik8piapktbk54w39mo8hb
Lérins eyjar
0
169063
1765588
1765372
2022-08-21T15:37:24Z
85.220.112.3
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Church and monastery of the Lérins Abbey.jpg|thumb|Klaustrið á Lérins-eyjum.]]
'''Lérins-eyjar''' eru lítill eyjaklasi í [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafi]], skammt frá [[Cannes]] á frönsku rívíerunni. Eyjarnar eru alls fjórar og einungis er búið á þeim tveimur stærstu, Sainte-Marguerite og Saint-Honorat. Um 15 mínútna sigling er til eyjanna frá Cannes og þær eru vinsælt útivistarsvæði. Talið er að byggð hafi verið á eyjunum allt frá tímum [[Rómarveldi|Rómarveldis]]. Stærsta eyjan, Sainte-Marguerite, er einkum þekkt fyrir fyrrum ríkisfangelsi (Fort Royal) sem þar stendur og hýsti um árabil einn þekktasta fanga Frakklands, [[Maðurinn með járngrímuna|Manninn með járngrímuna]]. Varast skyldi að rugla Sainte-Marguerite saman við eyjuna [[Martinique]] í [[Vestur-Indíur|Vestur-Indíum]] (Karabíska hafinu) sem er eitt af handanhafssvæðum Frakklands. Í dag er Sainte-Marguerite aðallega byggð fiskimönnum. Saint-Honorat er sunnar og nokkru minni og er byggð munkum sem hafast þar við í klaustri sem rekur sögu sína allt til 5. aldar e.kr.
[[Flokkur:Eyjar í Frakklandi]]
93je3mb13ncqkwlfucea0e8bxwl88ws
Wuxi
0
169083
1765583
1765516
2022-08-21T14:46:02Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvörðum.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
juox71sfhebkauofb6cwn20gk6ee2pk
1765592
1765583
2022-08-21T15:49:40Z
Dagvidur
4656
Laga orðalag
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
taa12nn8zna1ambpr76omgub0k9jgws
1765625
1765592
2022-08-22T00:32:14Z
Dagvidur
4656
Bætti við um sögu Wuxi borgar
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.–473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í Taiping-uppreisninni, þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi nauð uppgangs þeirra. Borgin varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir að járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestur var lokið árið 1908.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína síðustu tveggja áratuga síðustu aldar , hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
3i506sjwjep1kvmqj0sh8yjpusznexr
1765626
1765625
2022-08-22T00:34:47Z
Dagvidur
4656
/* Tímar Alþýðulýðveldis */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.–473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í Taiping-uppreisninni, þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi nauð uppgangs þeirra. Borgin varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir að járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestur var lokið árið 1908.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína síðustu tveggja áratuga síðustu aldar , hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
0xvse78999ypls1of2m2k0ibvf7uvm9
1765627
1765626
2022-08-22T00:55:22Z
Dagvidur
4656
/* Keisaratímar */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.–473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í Taiping-uppreisninni, þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi nauð uppgangs þeirra. Borgin varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir að járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestur var lokið árið 1908.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína síðustu tveggja áratuga síðustu aldar , hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
he9l50r8of6j8zty82mobo90tz2qdqn
1765628
1765627
2022-08-22T00:56:36Z
Dagvidur
4656
/* Keisaratímar */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.–473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]], þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi nauð uppgangs þeirra. Borgin varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir að járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestur var lokið árið 1908.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína síðustu tveggja áratuga síðustu aldar , hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
rvhl89v75yui60eqiqunrzx3eqcev5d
1765629
1765628
2022-08-22T00:57:16Z
Dagvidur
4656
/* Keisaratímar */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.–473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi nauð uppgangs þeirra. Borgin varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir að járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestur var lokið árið 1908.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína síðustu tveggja áratuga síðustu aldar , hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
fyifj7eqg3z5fhej2kkb5dcmijidks0
1765630
1765629
2022-08-22T01:55:35Z
Dagvidur
4656
/* Saga */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði, Bætti við tenglum
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
rw0040w519s9d5w4g3skd0g1biql4ex
1765638
1765630
2022-08-22T02:47:44Z
Dagvidur
4656
Bætti við um landafræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
==Landsfræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]<nowiki/>-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar. Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29,0% af heildarflatarmálinu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili- lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, sem eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
b14ecju34sdou32fp23oeu8axav19ct
1765639
1765638
2022-08-22T02:59:26Z
Dagvidur
4656
/* Landsfræði */ Lagfærði aðeins texta
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
==Landafræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]<nowiki/>-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar.
Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn sem mynda frárennsli og flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29,0% af heildarflatarmálinu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti Miklaskurðar. Samkvæmt varfærnu mati hafa eftir 1949, hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili- lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, sem eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
6e1rr3bf6c1xjpyfz1mahjdvb6rq7x1
1765640
1765639
2022-08-22T03:00:09Z
Dagvidur
4656
/* Landafræði */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
==Landafræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]<nowiki/>-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar.
Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn sem mynda frárennsli og flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29,0% af heildarflatarmálinu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti Miklaskurðar. Samkvæmt varfærnu mati hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar frá árinu 1949.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili- lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, sem eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
k3yb9lyh7qng7obys9oc7ok3t4xhvjv
1765641
1765640
2022-08-22T03:07:12Z
Dagvidur
4656
/* Tímar Alþýðulýðveldis */ Bætti við um mengun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
Hröð iðnþróun og þéttbýli hefur á síðustu áratugum tekið sinn toll á umhverfi. Tai vatn sem er þriðja stærsta ferskvatnsvatn Kína, hefur undanfarin ár verið þjakað af mengun vegna iðnþróunar nærliggjandi svæða.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Förgun efna og skólps úti í vatnið í upphafi 21. aldar hefur valdið myndun eitraðra [[Blágerlar|blágerla]] eða þörungar á yfirborði vatnsins.<small><ref>{{Citation|title=2007年太湖蓝藻污染事件|date=2022-08-02|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=2007%E5%B9%B4%E5%A4%AA%E6%B9%96%E8%93%9D%E8%97%BB%E6%B1%A1%E6%9F%93%E4%BA%8B%E4%BB%B6&oldid=73035341|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.wilsoncenter.org/publication/taihu-green-wash-or-green-clean|title=Taihu: Green Wash or Green Clean? {{!}} Wilson Center|website=www.wilsoncenter.org|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Það hefur ógnað gæðum drykkjarvatns þeirra sem búa við vatnið. Á síðari árum hafa stjórnvöld ráðist í umfangsmikla hreinsun og verndun vatnsins.<small><ref>{{Cite web|url=https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|title=Long struggle for a cleaner Lake Tai|date=2012-02-14|website=China Dialogue|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Mörgum verksmiðjum hefur nú verið lokað og reglum um umgengni við vatnið hertar til að bæta vatnsgæði og til að ná líffræðilegri endurheimt.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.greenpeace.org/international/story/7040/biological-restoration-of-water-and-land|title=Biological Restoration of water and land|website=Greenpeace International|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Enn er þó mikið starf óunnið í þeim efnum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.canr.msu.edu/csis/uploads/files/Qin-et-al.-Science-Bulletin-2019.pdf|titill=Why Lake Taihu continues to be plagued with cyanobacterial blooms
through 10 years (2007–2017) efforts|höfundur=Boqiang Qin, Hans W. Paerl, Justin D. Brookes, Jianguo Liu, Erik Jeppesen, Guangwei Zhu, Yunlin Zhang, Hai Xu, Kun Shi, Jianming Deng|útgefandi=Science Bulletin: Volume 64, Issue 6, 30 March 2019, Pages 354-356|mánuður=30. mars|ár=2019|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Landafræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]<nowiki/>-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar.
Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn sem mynda frárennsli og flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29,0% af heildarflatarmálinu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti Miklaskurðar. Samkvæmt varfærnu mati hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar frá árinu 1949.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili- lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, sem eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
stacjppe1ofdsar7jrp6xvxhjpkxjtl
1765642
1765641
2022-08-22T03:11:44Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
=== Borg hagvaxtar og mengunar ===
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja borgarinnar. Árið 1981 var Wuxi borg opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
Hröð iðnþróun og þéttbýli hefur á síðustu áratugum tekið sinn toll á umhverfi. Tai vatn sem er þriðja stærsta ferskvatnsvatn Kína, hefur undanfarin ár verið þjakað af mengun vegna iðnþróunar nærliggjandi svæða.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Förgun efna og skólps úti í vatnið í upphafi 21. aldar hefur valdið myndun eitraðra [[Blágerlar|blágerla]] eða þörungar á yfirborði vatnsins.<small><ref>{{Citation|title=2007年太湖蓝藻污染事件|date=2022-08-02|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=2007%E5%B9%B4%E5%A4%AA%E6%B9%96%E8%93%9D%E8%97%BB%E6%B1%A1%E6%9F%93%E4%BA%8B%E4%BB%B6&oldid=73035341|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.wilsoncenter.org/publication/taihu-green-wash-or-green-clean|title=Taihu: Green Wash or Green Clean? {{!}} Wilson Center|website=www.wilsoncenter.org|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Það hefur ógnað gæðum drykkjarvatns þeirra sem búa við vatnið. Á síðari árum hafa stjórnvöld ráðist í umfangsmikla hreinsun og verndun vatnsins.<small><ref>{{Cite web|url=https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|title=Long struggle for a cleaner Lake Tai|date=2012-02-14|website=China Dialogue|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Mörgum verksmiðjum hefur nú verið lokað og reglum um umgengni við vatnið hertar til að bæta vatnsgæði og til að ná líffræðilegri endurheimt.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.greenpeace.org/international/story/7040/biological-restoration-of-water-and-land|title=Biological Restoration of water and land|website=Greenpeace International|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Enn er þó mikið starf óunnið í þeim efnum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.canr.msu.edu/csis/uploads/files/Qin-et-al.-Science-Bulletin-2019.pdf|titill=Why Lake Taihu continues to be plagued with cyanobacterial blooms
through 10 years (2007–2017) efforts|höfundur=Boqiang Qin, Hans W. Paerl, Justin D. Brookes, Jianguo Liu, Erik Jeppesen, Guangwei Zhu, Yunlin Zhang, Hai Xu, Kun Shi, Jianming Deng|útgefandi=Science Bulletin: Volume 64, Issue 6, 30 March 2019, Pages 354-356|mánuður=30. mars|ár=2019|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Landafræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]<nowiki/>-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar.
Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn sem mynda frárennsli og flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29,0% af heildarflatarmálinu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti Miklaskurðar. Samkvæmt varfærnu mati hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar frá árinu 1949.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili- lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, sem eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
6skq0t6vhv1rvhfd3kxyqwz137eglxn
1765644
1765642
2022-08-22T03:27:30Z
Dagvidur
4656
/* Saga */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
=== Borg hagvaxtar og mengunar ===
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja. Árið 1981 var hún opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
Hröð iðnþróun og þéttbýli síðustu áratuga tekið sinn toll á umhverfi. Tai vatn sem er þriðja stærsta ferskvatnsvatn Kína, hefur undanfarin ár verið þjakað af mengun vegna iðnþróunar nærliggjandi svæða.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Förgun efna og skólps úti í vatnið í upphafi 21. aldar hefur valdið myndun eitraðra [[Blágerlar|blágerla]] eða þörungar á yfirborði vatnsins.<small><ref>{{Citation|title=2007年太湖蓝藻污染事件|date=2022-08-02|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=2007%E5%B9%B4%E5%A4%AA%E6%B9%96%E8%93%9D%E8%97%BB%E6%B1%A1%E6%9F%93%E4%BA%8B%E4%BB%B6&oldid=73035341|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.wilsoncenter.org/publication/taihu-green-wash-or-green-clean|title=Taihu: Green Wash or Green Clean? {{!}} Wilson Center|website=www.wilsoncenter.org|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Það hefur ógnað gæðum drykkjarvatns þeirra sem búa við vatnið. Á síðari árum hafa stjórnvöld ráðist í umfangsmikla hreinsun og verndun vatnsins.<small><ref>{{Cite web|url=https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|title=Long struggle for a cleaner Lake Tai|date=2012-02-14|website=China Dialogue|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Mörgum verksmiðjum hefur nú verið lokað og reglum um umgengni við vatnið hertar til að bæta vatnsgæði og til að ná líffræðilegri endurheimt.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.greenpeace.org/international/story/7040/biological-restoration-of-water-and-land|title=Biological Restoration of water and land|website=Greenpeace International|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Enn er þó mikið starf óunnið í þeim efnum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.canr.msu.edu/csis/uploads/files/Qin-et-al.-Science-Bulletin-2019.pdf|titill=Why Lake Taihu continues to be plagued with cyanobacterial blooms
through 10 years (2007–2017) efforts|höfundur=Boqiang Qin, Hans W. Paerl, Justin D. Brookes, Jianguo Liu, Erik Jeppesen, Guangwei Zhu, Yunlin Zhang, Hai Xu, Kun Shi, Jianming Deng|útgefandi=Science Bulletin: Volume 64, Issue 6, 30 March 2019, Pages 354-356|mánuður=30. mars|ár=2019|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Landafræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]<nowiki/>-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar.
Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn sem mynda frárennsli og flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29,0% af heildarflatarmálinu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti Miklaskurðar. Samkvæmt varfærnu mati hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar frá árinu 1949.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili- lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, sem eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
a3l80tlvbn5fsjzw9fibbporoemy49l
1765645
1765644
2022-08-22T03:32:42Z
Dagvidur
4656
/* Landafræði */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wuxi-bird-view.PNG|alt=Horft yfir Wuxi borg í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Horft yfir Wuxi borg''' í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Wuxi-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Wuxi borgar í Jiangsu héraði í Kína.|thumb|'''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Wuxi''' ''([[kínverska]]:無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; (WOO-shee)'' er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]<nowiki/>- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðbæ [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]].
Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða.
Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum.
Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni.
==Saga==
Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
=== Fornsaga ===
Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Hagsæld viðskipta hafði áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse. Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]].
Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small>
Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904.
Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri.
Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf lýðveldisins árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla.
Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
==== Tímar Alþýðulýðveldis ====
Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small>
Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Iðnþróun hefur frá fimmta áratugnum hefur verið hraðað. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small>
Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.
Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006.
=== Borg hagvaxtar og mengunar ===
Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja. Árið 1981 var hún opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small>
Hröð iðnþróun og þéttbýli síðustu áratuga tekið sinn toll á umhverfi. Tai vatn sem er þriðja stærsta ferskvatnsvatn Kína, hefur undanfarin ár verið þjakað af mengun vegna iðnþróunar nærliggjandi svæða.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Förgun efna og skólps úti í vatnið í upphafi 21. aldar hefur valdið myndun eitraðra [[Blágerlar|blágerla]] eða þörungar á yfirborði vatnsins.<small><ref>{{Citation|title=2007年太湖蓝藻污染事件|date=2022-08-02|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=2007%E5%B9%B4%E5%A4%AA%E6%B9%96%E8%93%9D%E8%97%BB%E6%B1%A1%E6%9F%93%E4%BA%8B%E4%BB%B6&oldid=73035341|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.wilsoncenter.org/publication/taihu-green-wash-or-green-clean|title=Taihu: Green Wash or Green Clean? {{!}} Wilson Center|website=www.wilsoncenter.org|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Það hefur ógnað gæðum drykkjarvatns þeirra sem búa við vatnið. Á síðari árum hafa stjórnvöld ráðist í umfangsmikla hreinsun og verndun vatnsins.<small><ref>{{Cite web|url=https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|title=Long struggle for a cleaner Lake Tai|date=2012-02-14|website=China Dialogue|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Mörgum verksmiðjum hefur nú verið lokað og reglum um umgengni við vatnið hertar til að bæta vatnsgæði og til að ná líffræðilegri endurheimt.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.greenpeace.org/international/story/7040/biological-restoration-of-water-and-land|title=Biological Restoration of water and land|website=Greenpeace International|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Enn er þó mikið starf óunnið í þeim efnum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.canr.msu.edu/csis/uploads/files/Qin-et-al.-Science-Bulletin-2019.pdf|titill=Why Lake Taihu continues to be plagued with cyanobacterial blooms
through 10 years (2007–2017) efforts|höfundur=Boqiang Qin, Hans W. Paerl, Justin D. Brookes, Jianguo Liu, Erik Jeppesen, Guangwei Zhu, Yunlin Zhang, Hai Xu, Kun Shi, Jianming Deng|útgefandi=Science Bulletin: Volume 64, Issue 6, 30 March 2019, Pages 354-356|mánuður=30. mars|ár=2019|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Landafræði==
Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri.
Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi.
Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar.
Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta Jangtse-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn, er mynda frárennsli, flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29% af heildarflatarmáli borgarinnar.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti Miklaskurðar. Samkvæmt varfærnu mati hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar frá árinu 1949.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small>
Wuxi er staðsett á Jangtse óshólmasvæðinu þar sem láglent landslagið einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" />
Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili-fjöll, sem eru lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar í suðri, eru leifar Tianmu-fjalls, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<ref name=":2" />
== Tengt efni ==
* [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
qpdjsb3iwp4e63hiyyjys6p12r0oc5o
Reykjavík, Reykjavík
0
169085
1765604
1765555
2022-08-21T18:28:47Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Reykjavík, Reykjavík''' er [[Ísland|íslensk]] leikin heimildamynd eftir [[Hrafn Gunnlaugsson]] frá [[1986]] sem fjallar um [[Reykjavík]].
Með aðalhlutverk í myndinni eru [[Katrín Hall]], [[Edda Björgvinsdóttir]] og [[Sigurður Sigurjónsson]].
==Tenglar==
[https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/666 Kvikmyndavefurinn]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1986]]
[[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]]
jt5yzzi33y1yglcw3gjyh6fs05jeic1
Íþróttafélagið Leiftur
0
169092
1765567
2022-08-21T13:21:23Z
89.160.233.104
Ný síða: [[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]] '''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék...
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni.
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
6rcz0ur1161eyfu8usfici42y9b90le
1765578
1765567
2022-08-21T13:35:30Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
8ozvd0n1xd6ul6p530wtu6mldlgv24q
1765582
1765578
2022-08-21T14:01:00Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
nfu5b4dr2xgfedfnjyez8cfr8p5towf
1765584
1765582
2022-08-21T14:46:22Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
n6706k93xsrnjcvulcbtb7kpczwy9dy
1765587
1765584
2022-08-21T15:17:56Z
89.160.233.104
/* Knattspyrnan á Ólafsfirði */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
8mgfwn3u0ggu4bytb906o5kbvbibofk
1765593
1765587
2022-08-21T15:56:11Z
89.160.233.104
/* Í neðstu deildum */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
aowup5zkx4v6c3t9tr7jnkp3nz4tjev
1765594
1765593
2022-08-21T16:08:38Z
89.160.233.104
/* Rokkað upp og niður */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
hcdtvpd7qge4sz76np2cq1kr39ogxwu
1765610
1765594
2022-08-21T20:20:19Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
s37e1n50e2lbjp8yk7x9oyyy5uqfe7g
1765611
1765610
2022-08-21T20:40:12Z
89.160.233.104
/* Aftur á uppleið */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
=== Synt með stórfiskunum ===
Leiftursmönnum var spáð sjöunda sæti í [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|1. deild sumarið 1995]]. Yfirburðir [[Knattspyrnufélag ÍA|Skagamanna]] voru algjörir. Leiftur átti veika von um að hreppa þriðja sætið og komast þannig í Evrópukeppni en tapaði tveimur síðustu leikjunum og mátti sætta sig við fimmta sæti. Ljóst var að aðstandendur liðsins stefndu enn hærra og að móti loknu bættu Ólafsfirðingar við sig sterkum leikmönnum.
Viðbæturnar skiluðu svo sannarlega sínu og [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|sumarið 1996]] hafnaði Leiftur í þriðja sæti, talsvert þó á eftir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingum]] í sætinu fyrir ofan. Þetta þótti talsvert afrek og var Gunnar Oddsson, fyrirliði liðsins, valinn leikmaður Íslandsmótsins. Þriðja sætið tryggði Ólafsfirðingum einnig keppnisrétt í hinni svokölluðu Inter-toto keppni árið eftir.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
ng3bkxlsn631ewnsxwnrf5fpqkj4m3l
1765616
1765611
2022-08-21T21:20:39Z
89.160.233.104
/* Synt með stórfiskunum */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
=== Synt með stórfiskunum ===
Leiftursmönnum var spáð sjöunda sæti í [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|1. deild sumarið 1995]]. Yfirburðir [[Knattspyrnufélag ÍA|Skagamanna]] voru algjörir. Leiftur átti veika von um að hreppa þriðja sætið og komast þannig í Evrópukeppni en tapaði tveimur síðustu leikjunum og mátti sætta sig við fimmta sæti. Ljóst var að aðstandendur liðsins stefndu enn hærra og að móti loknu bættu Ólafsfirðingar við sig sterkum leikmönnum.
Viðbæturnar skiluðu svo sannarlega sínu og [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|sumarið 1996]] hafnaði Leiftur í þriðja sæti, talsvert þó á eftir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingum]] í sætinu fyrir ofan. Þetta þótti talsvert afrek og var Gunnar Oddsson, fyrirliði liðsins, valinn leikmaður Íslandsmótsins. Þriðja sætið tryggði Ólafsfirðingum einnig keppnisrétt í hinni svokölluðu Intertoto-keppni árið eftir.
=== Leiftur í Evrópukeppni ===
Kristinn Björnsson tók við þjálfun Leiftursliðsins fyrir [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|sumarið 1997]]. Miklar mannabreytingar urðu milli ára og vakti virkni Ólafsfirðinga á leikmannamarkaðnum talsverða athygli. Gáfu gárungar liðinu viðurnefnið ''Keyptur'' vegna fjölda aðkomumanna í leikmannahópnum. Ekki leið þó á löngu uns slík liðsöfnun varð alvanaleg hjá íslenskum knattspyrnuliðum.
Þátttakan í Intertoto-keppninni tók sinn toll og um miðbik mótsins söfnuðust upp frestaðir leikir vegna þessa. Undir lokin sóttu Ólafsfirðingar hins vegar í sig veðrið og nældu í þriðja sætið með sigri á nýkrýndum Íslandsmeisturum [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í lokaleiknum. Í annað sinn í sögunni máttu Leiftursmenn sætta sig við 1:0 ósigur gegn Keflvíkingum í undanúrslitum bikarsins, að þessu sinni eftir sigurmark í undir lok framlengingar.
Hápunktur leikársins var þó þátttakan í Intertoto. Keppnin hófst í seinni hluta júní og var því utan keppnistímabils flestra keppnisliðanna af meginlandinu. Leikin var einföld umferð í fimm liða riðli. Byrjað var með látum þegar [[Þýskaland|þýska]] stórliðið [[Hamburger SV]] mætti til Ólafsfjarðar. Gestirnir unnu 1:2, en Rastislav Lazorik minnkaði muninn fyrir Leiftur undir lokin. Lazorik skoraði svo fyrsta mark Ólafsfirðinga í afar óvæntum 3:4 útisigri á [[Odense Boldklub]] í næstu umferð.
Leiftursmenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli gegn [[FBK Kaunas]] frá [[Litháen]] og töpuðu 2:3 eftir að hafa fengið á sig þrjú slysaleg mörk á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ekki mættu nema 200 manns á leikinn gegn Kaunas á Ólafsfjarðarvelli. Ólíku var saman að jafna viku síðar þegar 10 þúsund manns sáu [[Tyrkland|tyrkneska]] liðið Samsunspor vinna auðveldan 3:0 sigur á Leiftursmönnum sem sköpuðu sér engin færi. Leiftursmenn enduðu því í fjórða og næstsíðasta sæti riðilsins en frammistaða þeirra á Íslandsmótinu þýddi að liðið myndi snúa aftur til leiks í sömu keppni að ári.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
6xx7cii82o4jp4e048dcczl3xvlqdbd
1765647
1765616
2022-08-22T08:29:25Z
89.160.233.104
/* Leiftur í Evrópukeppni */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
=== Synt með stórfiskunum ===
Leiftursmönnum var spáð sjöunda sæti í [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|1. deild sumarið 1995]]. Yfirburðir [[Knattspyrnufélag ÍA|Skagamanna]] voru algjörir. Leiftur átti veika von um að hreppa þriðja sætið og komast þannig í Evrópukeppni en tapaði tveimur síðustu leikjunum og mátti sætta sig við fimmta sæti. Ljóst var að aðstandendur liðsins stefndu enn hærra og að móti loknu bættu Ólafsfirðingar við sig sterkum leikmönnum.
Viðbæturnar skiluðu svo sannarlega sínu og [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|sumarið 1996]] hafnaði Leiftur í þriðja sæti, talsvert þó á eftir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingum]] í sætinu fyrir ofan. Þetta þótti talsvert afrek og var Gunnar Oddsson, fyrirliði liðsins, valinn leikmaður Íslandsmótsins. Þriðja sætið tryggði Ólafsfirðingum einnig keppnisrétt í hinni svokölluðu Intertoto-keppni árið eftir.
=== Leiftur í Evrópukeppni ===
Kristinn Björnsson tók við þjálfun Leiftursliðsins fyrir [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|sumarið 1997]]. Miklar mannabreytingar urðu milli ára og vakti virkni Ólafsfirðinga á leikmannamarkaðnum talsverða athygli. Gáfu gárungar liðinu viðurnefnið ''Keyptur'' vegna fjölda aðkomumanna í leikmannahópnum. Ekki leið þó á löngu uns slík liðsöfnun varð alvanaleg hjá íslenskum knattspyrnuliðum.
Þátttakan í Intertoto-keppninni tók sinn toll og um miðbik mótsins söfnuðust upp frestaðir leikir vegna þessa. Undir lokin sóttu Ólafsfirðingar hins vegar í sig veðrið og nældu í þriðja sætið með sigri á nýkrýndum Íslandsmeisturum [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í lokaleiknum. Í annað sinn í sögunni máttu Leiftursmenn sætta sig við 1:0 ósigur gegn Keflvíkingum í undanúrslitum bikarsins, að þessu sinni eftir sigurmark í undir lok framlengingar.
Hápunktur leikársins var þó þátttakan í Intertoto. Keppnin hófst í seinni hluta júní og var því utan keppnistímabils flestra keppnisliðanna af meginlandinu. Leikin var einföld umferð í fimm liða riðli. Byrjað var með látum þegar [[Þýskaland|þýska]] stórliðið [[Hamburger SV]] mætti til Ólafsfjarðar. Mikill áhugi var á leiknum og um 1.700 áhorfendur mættu á Ólafsfjarðarvöll, mun fleiri en heildaríbúafjöldi bæjarins. Gestirnir unnu 1:2, en Rastislav Lazorik minnkaði muninn fyrir Leiftur undir lokin. Lazorik skoraði svo fyrsta mark Ólafsfirðinga í afar óvæntum 3:4 útisigri á [[Odense Boldklub]] í næstu umferð.
Leiftursmenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli gegn [[FBK Kaunas]] frá [[Litháen]] og töpuðu 2:3 eftir að hafa fengið á sig þrjú slysaleg mörk á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ekki mættu nema 200 manns á leikinn gegn Kaunas á Ólafsfjarðarvelli. Ólíku var saman að jafna viku síðar þegar 10 þúsund manns sáu [[Tyrkland|tyrkneska]] liðið Samsunspor vinna auðveldan 3:0 sigur á Leiftursmönnum sem sköpuðu sér engin færi. Leiftursmenn enduðu því í fjórða og næstsíðasta sæti riðilsins en frammistaða þeirra á Íslandsmótinu þýddi að liðið myndi snúa aftur til leiks í sömu keppni að ári.
=== Bikarúrslit ===
Enn á ný varð mikil endurnýjun í leikmannahópi Leifturs fyrir [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|leiktíðina 1998]]. Ellefu nýjir leikmenn komu til liðsins og álíka margir hurfu á braut. Páll Guðlaugsson tók við þjálfun liðsins en hann hafði mikla reynslu af þjálfun í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Hann tók með sér færeyska landsliðsmarkvörðinn Jens Martin Knudsen og framherjann Uni Arge. Urðu erlendir leikmenn áberandi í liðum Leifturs á næstu árum, m.a. vegna tengsla Páls á leikmannamarkaðnum.
Ólafsfirðingar komust á topp deildarinnar í sólarhring í byrjun fimmtu umferðar en soguðust fljótlega niður í miðja deild, enduðu í sjötta sæti og komu hvorki við sögu í topp- né botnbaráttunni. Intertoto-keppnin var með öðru sniði en árið áður. Leiftur tók ekki þátt í riðlakeppni en lék heima og að heiman gegn liðin Vorskia Poltava frá [[Úkraína|Úkraínu]]. Leiftursemnn unnu heimaleikinn 1:0 eftir að hafa leikið manni færri nær allan seinni hálfleik. Grátleg mistök urðu þó til þess að ónýta sigurinn, þar sem Leiftursmenn höfðu fyllt rangt út leikskýrslu og taldist leikurinn því tapaður 0:3. Staðan var því orðin vonlaus fyrir leikinn ytra. Honum lauk með 3:0 sigri Úkraínumanna.
Hápunktur leikársins var þó vafalítið bikarkeppni KSÍ. Ólafsfirðingar þurftu ekki að sigra nema eitt efstudeildarlið á leið sinni í úrslitin, Grindvíkinga 0:2 á útivelli í undanúrsltium. Meira en 4.600 áhorfendur mættu á úrslitaleik tveggja landsbyggðaliða: Leifturs og ÍBV. Eyjamenn höfðu tapað í úrslitaleiknum tvö ár í röð en Ólafsfirðingar höfðu enga reynslu á þessum vettvangi. Á 36. mínútu var dæmd vítaspyrna á Pál Guðmundsson fyrir að verja með hendi á marklínu. Páli var vísað útaf og eftir að skorað var úr vítinu voru Leiftursmenn komnir undir og manninum færri. Lokatölur urðu 2:0 fyrir ÍBV en leikurinn fékk þó þær umsagnir að hafa verið einhver skemmtilegasti bikarúrslitaleikur í áraraðir. Uni Arge varð markahæstur í bikarkeppninni þetta árið með sex mörk.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
7tfeckld0n1zupkrbx5gm7izzwobccs
1765648
1765647
2022-08-22T09:00:00Z
89.160.233.104
/* Bikarúrslit */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
=== Synt með stórfiskunum ===
Leiftursmönnum var spáð sjöunda sæti í [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|1. deild sumarið 1995]]. Yfirburðir [[Knattspyrnufélag ÍA|Skagamanna]] voru algjörir. Leiftur átti veika von um að hreppa þriðja sætið og komast þannig í Evrópukeppni en tapaði tveimur síðustu leikjunum og mátti sætta sig við fimmta sæti. Ljóst var að aðstandendur liðsins stefndu enn hærra og að móti loknu bættu Ólafsfirðingar við sig sterkum leikmönnum.
Viðbæturnar skiluðu svo sannarlega sínu og [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|sumarið 1996]] hafnaði Leiftur í þriðja sæti, talsvert þó á eftir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingum]] í sætinu fyrir ofan. Þetta þótti talsvert afrek og var Gunnar Oddsson, fyrirliði liðsins, valinn leikmaður Íslandsmótsins. Þriðja sætið tryggði Ólafsfirðingum einnig keppnisrétt í hinni svokölluðu Intertoto-keppni árið eftir.
=== Leiftur í Evrópukeppni ===
Kristinn Björnsson tók við þjálfun Leiftursliðsins fyrir [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|sumarið 1997]]. Miklar mannabreytingar urðu milli ára og vakti virkni Ólafsfirðinga á leikmannamarkaðnum talsverða athygli. Gáfu gárungar liðinu viðurnefnið ''Keyptur'' vegna fjölda aðkomumanna í leikmannahópnum. Ekki leið þó á löngu uns slík liðsöfnun varð alvanaleg hjá íslenskum knattspyrnuliðum.
Þátttakan í Intertoto-keppninni tók sinn toll og um miðbik mótsins söfnuðust upp frestaðir leikir vegna þessa. Undir lokin sóttu Ólafsfirðingar hins vegar í sig veðrið og nældu í þriðja sætið með sigri á nýkrýndum Íslandsmeisturum [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í lokaleiknum. Í annað sinn í sögunni máttu Leiftursmenn sætta sig við 1:0 ósigur gegn Keflvíkingum í undanúrslitum bikarsins, að þessu sinni eftir sigurmark í undir lok framlengingar.
Hápunktur leikársins var þó þátttakan í Intertoto. Keppnin hófst í seinni hluta júní og var því utan keppnistímabils flestra keppnisliðanna af meginlandinu. Leikin var einföld umferð í fimm liða riðli. Byrjað var með látum þegar [[Þýskaland|þýska]] stórliðið [[Hamburger SV]] mætti til Ólafsfjarðar. Mikill áhugi var á leiknum og um 1.700 áhorfendur mættu á Ólafsfjarðarvöll, mun fleiri en heildaríbúafjöldi bæjarins. Gestirnir unnu 1:2, en Rastislav Lazorik minnkaði muninn fyrir Leiftur undir lokin. Lazorik skoraði svo fyrsta mark Ólafsfirðinga í afar óvæntum 3:4 útisigri á [[Odense Boldklub]] í næstu umferð.
Leiftursmenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli gegn [[FBK Kaunas]] frá [[Litháen]] og töpuðu 2:3 eftir að hafa fengið á sig þrjú slysaleg mörk á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ekki mættu nema 200 manns á leikinn gegn Kaunas á Ólafsfjarðarvelli. Ólíku var saman að jafna viku síðar þegar 10 þúsund manns sáu [[Tyrkland|tyrkneska]] liðið Samsunspor vinna auðveldan 3:0 sigur á Leiftursmönnum sem sköpuðu sér engin færi. Leiftursmenn enduðu því í fjórða og næstsíðasta sæti riðilsins en frammistaða þeirra á Íslandsmótinu þýddi að liðið myndi snúa aftur til leiks í sömu keppni að ári.
=== Bikarúrslit ===
Enn á ný varð mikil endurnýjun í leikmannahópi Leifturs fyrir [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|leiktíðina 1998]]. Ellefu nýjir leikmenn komu til liðsins og álíka margir hurfu á braut. Páll Guðlaugsson tók við þjálfun liðsins en hann hafði mikla reynslu af þjálfun í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Hann tók með sér færeyska landsliðsmarkvörðinn Jens Martin Knudsen og framherjann Uni Arge. Urðu erlendir leikmenn áberandi í liðum Leifturs á næstu árum, m.a. vegna tengsla Páls á leikmannamarkaðnum.
Ólafsfirðingar komust á topp deildarinnar í sólarhring í byrjun fimmtu umferðar en soguðust fljótlega niður í miðja deild, enduðu í sjötta sæti og komu hvorki við sögu í topp- né botnbaráttunni. Intertoto-keppnin var með öðru sniði en árið áður. Leiftur tók ekki þátt í riðlakeppni en lék heima og að heiman gegn liðin Vorskia Poltava frá [[Úkraína|Úkraínu]]. Leiftursemnn unnu heimaleikinn 1:0 eftir að hafa leikið manni færri nær allan seinni hálfleik. Grátleg mistök urðu þó til þess að ónýta sigurinn, þar sem Leiftursmenn höfðu fyllt rangt út leikskýrslu og taldist leikurinn því tapaður 0:3. Staðan var því orðin vonlaus fyrir leikinn ytra. Honum lauk með 3:0 sigri Úkraínumanna.
Hápunktur leikársins var þó vafalítið bikarkeppni KSÍ. Ólafsfirðingar þurftu ekki að sigra nema eitt efstudeildarlið á leið sinni í úrslitin, Grindvíkinga 0:2 á útivelli í undanúrsltium. Meira en 4.600 áhorfendur mættu á úrslitaleik tveggja landsbyggðaliða: Leifturs og ÍBV. Eyjamenn höfðu tapað í úrslitaleiknum tvö ár í röð en Ólafsfirðingar höfðu enga reynslu á þessum vettvangi. Á 36. mínútu var dæmd vítaspyrna á Pál Guðmundsson fyrir að verja með hendi á marklínu. Páli var vísað útaf og eftir að skorað var úr vítinu voru Leiftursmenn komnir undir og manninum færri. Lokatölur urðu 2:0 fyrir ÍBV en leikurinn fékk þó þær umsagnir að hafa verið einhver skemmtilegasti bikarúrslitaleikur í áraraðir. Uni Arge varð markahæstur í bikarkeppninni þetta árið með sex mörk.
=== Efsta deildin kvödd ===
Leiftur fékk einu stigi meira í [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|deildinni 1999]] en árið fyrr en það dugði þó í þriðja sæti. Athygli vakti að fyrir mótið sótti Páll Guðlaugsson þrjá [[Brasilía|brasilíska]] leikmenn til félagsins en Suður-ameríkubúar máttu heita óþekktir í deildinni.
Stærstu leikir sumarsins hjá Leiftri voru tvímælalaust viðureignir við [[Belgía|belgíska]] stórliðið [[Anderlecht]] í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|UEFA-bikarnum]], en með liðinu lék hinn kunni markahrókur Jan Köller. Með réttu hefðu Leiftursmenn átt að keppa í [[Evrópukeppni bikarhafa]] en hún var sameinuð UEFA-bikarnum þetta árið. Belgarnir reyndust miklu sterkari og unnu heimaleik sinn 6:1. Munurinn var litlu minni í seinni leiknum, 0:3, sem fram fór á Akureyri að viðstöddum 1.300 áhorfendum en Ólafsfjarðarvöllur taldist ekki uppfylla skilyrði fyrir keppnina.
Jens Martin Knudsen tók við stjórn Leifturs fyrir átökin [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|sumarið 2000]]. Búist var við erfiðri baráttu og Leiftursmönnum spáð þriðja neðsta sæti í spá forráðamanna liðanna. Ólafsfirðingar lentu snemma á botninum og sátu þar nær allan tímann og óhagstæð úrslit í öðrum leikjum gerðu það að verkum að liðið var fallið fyrir lokaumferðina. Ljósið í myrkrinu þetta sumarið var góð frammistaða í Intertoto-keppninni þar sem Leiftur gerði sér lítið fyrir og sló út Luzern frá [[Sviss]] á útivallarmörkum eftir 2:2 og 4:4 jafntefli, þar sem Örlygur Helgason jafnaði á lokamínútunni ytra. Við tóku tveir leikir gegn Sedan frá [[Frakkland]]i sem báðir töpuðust.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
ohuhl2xk54pbp8qto5w181rogdbygj7
1765650
1765648
2022-08-22T09:56:46Z
89.160.233.104
/* Efsta deildin kvödd */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
=== Synt með stórfiskunum ===
Leiftursmönnum var spáð sjöunda sæti í [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|1. deild sumarið 1995]]. Yfirburðir [[Knattspyrnufélag ÍA|Skagamanna]] voru algjörir. Leiftur átti veika von um að hreppa þriðja sætið og komast þannig í Evrópukeppni en tapaði tveimur síðustu leikjunum og mátti sætta sig við fimmta sæti. Ljóst var að aðstandendur liðsins stefndu enn hærra og að móti loknu bættu Ólafsfirðingar við sig sterkum leikmönnum.
Viðbæturnar skiluðu svo sannarlega sínu og [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|sumarið 1996]] hafnaði Leiftur í þriðja sæti, talsvert þó á eftir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingum]] í sætinu fyrir ofan. Þetta þótti talsvert afrek og var Gunnar Oddsson, fyrirliði liðsins, valinn leikmaður Íslandsmótsins. Þriðja sætið tryggði Ólafsfirðingum einnig keppnisrétt í hinni svokölluðu Intertoto-keppni árið eftir.
=== Leiftur í Evrópukeppni ===
Kristinn Björnsson tók við þjálfun Leiftursliðsins fyrir [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|sumarið 1997]]. Miklar mannabreytingar urðu milli ára og vakti virkni Ólafsfirðinga á leikmannamarkaðnum talsverða athygli. Gáfu gárungar liðinu viðurnefnið ''Keyptur'' vegna fjölda aðkomumanna í leikmannahópnum. Ekki leið þó á löngu uns slík liðsöfnun varð alvanaleg hjá íslenskum knattspyrnuliðum.
Þátttakan í Intertoto-keppninni tók sinn toll og um miðbik mótsins söfnuðust upp frestaðir leikir vegna þessa. Undir lokin sóttu Ólafsfirðingar hins vegar í sig veðrið og nældu í þriðja sætið með sigri á nýkrýndum Íslandsmeisturum [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í lokaleiknum. Í annað sinn í sögunni máttu Leiftursmenn sætta sig við 1:0 ósigur gegn Keflvíkingum í undanúrslitum bikarsins, að þessu sinni eftir sigurmark í undir lok framlengingar.
Hápunktur leikársins var þó þátttakan í Intertoto. Keppnin hófst í seinni hluta júní og var því utan keppnistímabils flestra keppnisliðanna af meginlandinu. Leikin var einföld umferð í fimm liða riðli. Byrjað var með látum þegar [[Þýskaland|þýska]] stórliðið [[Hamburger SV]] mætti til Ólafsfjarðar. Mikill áhugi var á leiknum og um 1.700 áhorfendur mættu á Ólafsfjarðarvöll, mun fleiri en heildaríbúafjöldi bæjarins. Gestirnir unnu 1:2, en Rastislav Lazorik minnkaði muninn fyrir Leiftur undir lokin. Lazorik skoraði svo fyrsta mark Ólafsfirðinga í afar óvæntum 3:4 útisigri á [[Odense Boldklub]] í næstu umferð.
Leiftursmenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli gegn [[FBK Kaunas]] frá [[Litháen]] og töpuðu 2:3 eftir að hafa fengið á sig þrjú slysaleg mörk á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ekki mættu nema 200 manns á leikinn gegn Kaunas á Ólafsfjarðarvelli. Ólíku var saman að jafna viku síðar þegar 10 þúsund manns sáu [[Tyrkland|tyrkneska]] liðið Samsunspor vinna auðveldan 3:0 sigur á Leiftursmönnum sem sköpuðu sér engin færi. Leiftursmenn enduðu því í fjórða og næstsíðasta sæti riðilsins en frammistaða þeirra á Íslandsmótinu þýddi að liðið myndi snúa aftur til leiks í sömu keppni að ári.
=== Bikarúrslit ===
Enn á ný varð mikil endurnýjun í leikmannahópi Leifturs fyrir [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|leiktíðina 1998]]. Ellefu nýjir leikmenn komu til liðsins og álíka margir hurfu á braut. Páll Guðlaugsson tók við þjálfun liðsins en hann hafði mikla reynslu af þjálfun í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Hann tók með sér færeyska landsliðsmarkvörðinn Jens Martin Knudsen og framherjann Uni Arge. Urðu erlendir leikmenn áberandi í liðum Leifturs á næstu árum, m.a. vegna tengsla Páls á leikmannamarkaðnum.
Ólafsfirðingar komust á topp deildarinnar í sólarhring í byrjun fimmtu umferðar en soguðust fljótlega niður í miðja deild, enduðu í sjötta sæti og komu hvorki við sögu í topp- né botnbaráttunni. Intertoto-keppnin var með öðru sniði en árið áður. Leiftur tók ekki þátt í riðlakeppni en lék heima og að heiman gegn liðin Vorskia Poltava frá [[Úkraína|Úkraínu]]. Leiftursemnn unnu heimaleikinn 1:0 eftir að hafa leikið manni færri nær allan seinni hálfleik. Grátleg mistök urðu þó til þess að ónýta sigurinn, þar sem Leiftursmenn höfðu fyllt rangt út leikskýrslu og taldist leikurinn því tapaður 0:3. Staðan var því orðin vonlaus fyrir leikinn ytra. Honum lauk með 3:0 sigri Úkraínumanna.
Hápunktur leikársins var þó vafalítið bikarkeppni KSÍ. Ólafsfirðingar þurftu ekki að sigra nema eitt efstudeildarlið á leið sinni í úrslitin, Grindvíkinga 0:2 á útivelli í undanúrsltium. Meira en 4.600 áhorfendur mættu á úrslitaleik tveggja landsbyggðaliða: Leifturs og ÍBV. Eyjamenn höfðu tapað í úrslitaleiknum tvö ár í röð en Ólafsfirðingar höfðu enga reynslu á þessum vettvangi. Á 36. mínútu var dæmd vítaspyrna á Pál Guðmundsson fyrir að verja með hendi á marklínu. Páli var vísað útaf og eftir að skorað var úr vítinu voru Leiftursmenn komnir undir og manninum færri. Lokatölur urðu 2:0 fyrir ÍBV en leikurinn fékk þó þær umsagnir að hafa verið einhver skemmtilegasti bikarúrslitaleikur í áraraðir. Uni Arge varð markahæstur í bikarkeppninni þetta árið með sex mörk.
=== Efsta deildin kvödd ===
Leiftur fékk einu stigi meira í [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|deildinni 1999]] en árið fyrr en það dugði þó í þriðja sæti. Athygli vakti að fyrir mótið sótti Páll Guðlaugsson þrjá [[Brasilía|brasilíska]] leikmenn til félagsins en Suður-ameríkubúar máttu heita óþekktir í deildinni.
Stærstu leikir sumarsins hjá Leiftri voru tvímælalaust viðureignir við [[Belgía|belgíska]] stórliðið [[Anderlecht]] í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|UEFA-bikarnum]], en með liðinu lék hinn kunni markahrókur Jan Köller. Með réttu hefðu Leiftursmenn átt að keppa í [[Evrópukeppni bikarhafa]] en hún var sameinuð UEFA-bikarnum þetta árið. Belgarnir reyndust miklu sterkari og unnu heimaleik sinn 6:1. Munurinn var litlu minni í seinni leiknum, 0:3, sem fram fór á Akureyri að viðstöddum 1.300 áhorfendum en Ólafsfjarðarvöllur taldist ekki uppfylla skilyrði fyrir keppnina.
Jens Martin Knudsen tók við stjórn Leifturs fyrir átökin [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|sumarið 2000]]. Búist var við erfiðri baráttu og Leiftursmönnum spáð þriðja neðsta sæti í spá forráðamanna liðanna. Ólafsfirðingar lentu snemma á botninum og sátu þar nær allan tímann og óhagstæð úrslit í öðrum leikjum gerðu það að verkum að liðið var fallið fyrir lokaumferðina. Ljósið í myrkrinu þetta sumarið var góð frammistaða í Intertoto-keppninni þar sem Leiftur gerði sér lítið fyrir og sló út Luzern frá [[Sviss]] á útivallarmörkum eftir 2:2 og 4:4 jafntefli, þar sem Örlygur Helgason jafnaði á lokamínútunni ytra. Við tóku tveir leikir gegn Sedan frá [[Frakkland]]i sem báðir töpuðust.
=== Basl og samkrull ===
Páll Guðlaugsson tók aftur við stjórntaumunum [[1. deild karla í knattspyrnu 2001|árið 2001]]. Næstefsta deildin var sannkölluð Norðurlandsdeild þetta sumarið með sex af tíu liðum frá því landsvæði. Leiftur endaði í sjötta sæti, stigi ofar en nágrannarnir frá [[UMFS Dalvík|Dalvík]]. Kostnaðurinn við rekstur deildarinnar var orðinn sligandi. Niðurstaðan varð sú að sameina liðin tvö. Haustið 2001 lauk því rúmlega þriggja áratuga sögu Leiftursmanna sem sjálfstæðs liðs á Íslandsmótinu í knattspyrnu.
Hið sameinaða lið Leiftur/Dalvík lék heimaleiki sína á þremur völlum: Ólafsfjarðarvelli, Dalvíkurvelli og Árskógsstrandarvelli [[1. deild karla í knattspyrnu 2002|sumarið 2002]]. Árangurinn varð undir væntingum. Leiftur/Dalvík nældi í sitt fimmtánda stig í fjórtándu umferð. Í kjölfarið tapaði það þremur af fjórum síðustu leikjunum og hélt sér naumlega í deildinni. Í bikarkeppninni sló liðið [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] úr leik og stóðu því næst rækilega uppi í hárinu á Eyjamönnum í fjórðungsúrslitum.
Leiftur/Dalvík sá ekki til sólar [[1. deild karla í knattspyrnu 2003|sumarið 2003]]. Liðið missti marga leikmenn og náði ekki að byggja upp sterka liðsheild í staðinn. Botnsætið varð útkoman og Ólafsfirðingar því komnir í þriðju efstu deild í fyrsta sinn í langan tíma.
Hið sameinaða lið endaði fyrir neðan miðja deild sumarið 2004 eftir slaka byrjun. Ekki tók betra við á árinu 2005. Leiftur/Dalvík lenti fljótlega á botninum og tókst ekki að vinna átta leiki í röð. Athygli vakti þó að af einungis þremur sigurleikjum sumarsins voru tveir á útivelli og báðir með fjögurra marka mun. Einungis fimm árum eftir að Ólafsfjörður átti lið í efstu deild blasti fjórða efsta deildin við.
=== Nýtt samstarf ===
Það kom reyndar ekki til þess að Ólafsfirðingar þyrftu að leika í neðstu deild sumarið 2006. Leiftur og Dalvík ákváðu að slíta samstarfi sínu. Knattspyrnufélag Siglufjarðar hafði kolfallið úr [[1. deild karla í knattspyrnu 2005|næstefstu deild sumarið 2005]] og ákváðu Leiftur og KS að taka höndum saman. Slík sameining var orðin raunhæfur kostur í ljósi þess að vinna við [[Héðinsfjarðargöng]] var í fullum gangi og farið að ræða um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.
Frá 2006 til 2010 gekk hið sameinaða lið undir nafninu KS/Leiftur en það ár var [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]] stofnað og er hefð fyrir að miða deildarsögu KF við árið 2006.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
h195fpuotegcf8tv4ckeq0uqx4245kv
1765652
1765650
2022-08-22T09:59:54Z
89.160.233.104
/* Bikarúrslit */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leiftur.png|thumbnail|hægri|Merki Leifturs]]
'''Íþróttafélagið Leiftur''' var fjölgreinaíþróttafélag frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] sem stofnað var árið 1931. Það var sameinað Knattspyrnufélagi Siglufjarðar árið 2010 í [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]]. Leiftur keppti í [[Besta deild karla|efstu deild karla í knattspyrnu]] fyrst árið 1988 og aftur á árunum 1995-2000. Það var um skeið eitt sterkasta knattspyrnulið landsins og lék m.a. í Evrópukeppni og til úrslita í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið 1998.
==Saga==
Íþróttafélagið Leifur var stofnað árið 1931 í Ólafsfirði með knattspyrnuiðkun að meginmarkmiði. Var félagið því einungis opið körlum í fyrstu. Síðar voru aðrar greinar teknar á keppnisskránna og í kjölfarið var samþykkt, eftir nokkrar umræður, að heimila konum aðgang að félagið árið 1936. Við stofnun Leifturs var starfrækt ungmennafélag í bænum. Félögin voru sameinuð nokkrum árum síðar og gekk hið sameinaða félag um skeið undir nafninu ''Sameining'' en fljótlega varð Leifturs-heitið ofan á.
Auk íþróttastarfs kom félagið að ýmsum framfaramálum bæjarins. Það sinnti lengi snjómokstri fyrir bæjarbúa í fjáröflunarskyni og eignaðist réttindi til öflunar á heitu vatni um 1940. Í kjölfarið hafði það forgöngu um stofnun [[hitaveita|hitaveitu]] Ólafsfjarðar, sem er ein elsta bæjarhitaveita landsins. Í tengslum við gerð hennar var komið upp myndarlegri sundlaug á Ólafsfirði.
Ólafsfjörður var um áratugaskeið eitt öflugasta bæjarfélag landsins á sviði [[skíði|skíðaíþrótta]] og getur Leiftur státað af ótal Íslandsmeisturum í gegnum tíðina.<ref>{{vefheimild|url= https://timarit.is/page/1755550?iabr=on|titill=Morgunblaðið 6. desember 1991}}</ref>
==Knattspyrnan á Ólafsfirði==
Leiftur sendi fyrst lið til keppni á Íslandsmóti í knattspyrnu sumarið 1970, en þá var tekin upp svæðaskipt riðlakeppni í þriðju efstu deild í fyrsta sinn og fjölgaði þátttökuliðum af landsbyggðinni þá stórlega. Ólafsfirðingar ráku lestina í sínum riðli þetta fyrsta skipti og næstu tvö ár varð árangurinn litlu betri. Ekkert lið var sent til leiks sumarið 1973 en frá og með árinu 1974 tók Leiftur þátt í Íslandsmóti karla í hvert einasta sinn á meðan félagið starfaði.
===Í neðstu deildum===
Frá 1974 til 1981 léku Leiftursmenn í þriðju og neðstu deild og voru nær botninum en toppinum, ef frá er talið árið 1977 þegar liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Siglfirðingum. Leiftri tókst því ekki að halda sæti sínu í deildinni þegar fjórða deildin sett á laggirnar og var félagið því meðal stofnmeðlima hennar sumarið 1982. Fallárið 1981 bar það helst til tíðinda að Leiftursmenn komust í fyrsta sinn í 16-liða úrslit bikarkeppninnar og töpuðu þar 0:1 fyrir efstudeildarliði [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þórs Akureyri]].
Leiftursmenn unnu D-riðil fjórðu deildar 1982 með fullu húsi stiga, en máttu sætta sig við annað sætið á eftir [[Ungmennafélagið Valur|Val Reyðarfirði]] í B-riðli úrslitakeppninnar eftir harða baráttu. Ólafsfirðingar sneru aftur reynslunni ríkari og fóru taplausir í gegnum sinn riðil í fjórðu deild sumarið 1983, með markatöluna 34:4. Úrslitakeppnin var sem fyrr tvískipt eftir landshlutum. Leiftursmenn áttu ekki í vandræðum með að sigra [[Ungmennafélagið Leiknir|Leikni Fáskrúðsfirði]] og [[Ungmennafélagið Hvöt (Blönduósi)|Hvöt Blönduósi]]. Sætið í 3. deild var tryggt en til að fullkomna tímabilið unnu Ólafsfirðingar sigur á [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnunni Garðabæ]] í úrslitaleik á Akureyrarvelli.
===Rokkað upp og niður===
Þrátt fyrir að vera nýliðar, höfðu Leiftursmenn talsverða yfirburði í NA-riðli 3.deildar sumarið 1984. Við tók æsilegt einvígi um meistaratitilinn við [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]]. Leikið var heima og heiman. Leiftur vann 2:1 á Ólafsfirði en Fylkismenn 2:0 í Reykjavík þrátt fyrir að ljúka leik tveimur færri. Leiftur var kominn í næstefstu deild í fyrsta sinn.
Það tók Leiftursmenn of langan tíma að venjast því að leika á efra stigi, því fyrsti sigurleikurinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1985|sumarið 1985]] leit ekki dagsins ljós fyrr en í 9. umferð. Það var of seint í rassinn gripið og Leiftur lauk keppni í tíunda og neðsta sæti með tólf stig.
Dvölin í 3. deild varð stutt. Sumarið 1986 unnu Leiftursmenn NA-riðilinn eftir harða keppni við [[Ungmennafélagið Tindastóll|Tindastól]] sem hafði á að skipa markakóngnum [[Eyjólfur Sverrisson|Eyjólfi Sverrissyni]]. Einn úrslitaleikur var látinn nægja að þessu sinni og unnu Leiftursmenn 3:2 sigur á [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR-ingum]] á Akureyri.
Þótt Leiftursmenn kæmu mun sterkari til leiks [[2. deild karla í knattspyrnu 1987|sumarið 1987]] en tveimur árum fyrr óraði fæsta fyrir velgengninni þá um sumarið. Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir voru báðir iðnir við kolann og urðu markahæstir með sjö mörk hvor. Deildin var með ólíkindum jöfn, þannig voru aðeins fjögur stig á milli efsta liðs og þess sjöunda þegar þrjár umferðir voru eftir. Í lokaumferðinni mættu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótturum]] á Valbjarnarvelli, þar sem Þróttarar þurftu sigur til að eiga von um fyrstu deildar sæti en gestunum dugði jafntefli. Leiftursmenn gerðu betur og unnu 2:1. Leiftursliðið var komið í hóp hinna bestu einungis fimm árum eftir að hafa leikið í neðstu deild. Vegna þessa afreks útnefndi Víðir Sigurðsson, ritstjóri bókaflokksins ''Íslensk knattspyrna'' Leiftur sem ''lið ársins 1987''. Sama ár veittu Leiftursmenn [[Knattspyrnufélagið Fram|Frömurum]] harða keppni í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar, en töpuðu að lokum 1:3 á heimavelli að viðstöddum 600 áhorfendum.
===Eitt ár í sólinni===
Fáir höfðu nokkra trú á Leiftursliðinu í efsstu deild [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|sumarið 1988]]. Raunin varð sú að Norðurlandsliðin Leiftur og [[Völsungur Húsavík|Völsungur]] fóru lóðbeint niður, með níu stig hvort lið - helminginn af því sem þriðja neðsta liðið endaði með. Leiftursliðið varðist vel og fékk ekki nema 26 mörk á sig, minna en fimm önnur lið í deildinni en skoraði fæst allra - aðeins tólf.
Litlu mátti muna að Ólafsfirðingar upplifðu bikarævintýri en Leiftur tapaði 0:1 [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] á Ólafsfjarðarvelli í undanúrslitum bikarkeppninnar eftir hörkuleik.
=== Aftur á uppleið ===
Bræðurnir Steinar og Óskar Ingimundarsynir hurfu á braut fyrir [[2. deild karla í knattspyrnu 1989|leiktíðina 1989]]. Leiftursliðið fór illa af stað og endaði að lokum í sjöunda sæti, með langfæst mörk allra liða skoruð, fimmtán talsins, en fengu hins vegar ekki nema átján mörk á sig. [[2. deild karla í knattspyrnu 1990|Árið eftir]] féllu nágrannaliðin Leiftur og KS niður í 3. deild eftir harða baráttu við Tindastól og [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]].
Dvölin í 3. deild var ekki nema eitt ár. Leiftursmenn unnu deildina með allnokkrum yfirburðum undir stjórn Aðalsteins Aðalsteinssoanr og varð framherjinn Þorlákur Árnason markakóngur með 20 mörk.
[[2. deild karla í knattspyrnu 1992|Sumarið 1992]] hafnaði Leiftur í fjórða sæti í næstefstu deild. Staðan í töflunni sagði þó ekki alla söguna því Keflvíkingar voru með heilum tólf stigum meira í öðru sætinu. Þjálfari Leiftursliðsins þetta ár var [[Marteinn Geirsson]] sem komið hafði [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víðismönnum]] í efstu deild nokkrum árum áður.
Marteinn var aftur við stjórnvölinn [[2. deild karla í knattspyrnu 1993|árið 1993]] þar sem Leiftur og Stjarnan háðu æsilegt einvígi um annað sætið á eftir [[Breiðablik|Breiðabliki]]. Leiftursliðið, rækilega styrkt af ungum leikmönnum úr félögum frá Akureyri og að sunnan, endaði stiginu á eftir Stjörnunni og tveimur á eftir Blikum. Í bikarkeppninni féllu Ólafsfirðingar úr keppni í fjórðungsúrslitum í Keflavík, 4:2 eftir að hafa komist 0:2 yfir í leik þar sem ýmis vafaatriði féllu heimamönnum í vil.
Marteinn Geirsson lét af störfum eftir tímabilið 1993 til að taka við stjórnartaumunum hjá Fram. Í hans stað kom Óskar Ingimundarson. Grindavík, Leiftur og Fylkir bitust um sætin tvö í efstu deild. Í lokaumferðinni gerðu Grindavík og Leiftur markalaust jafntefli sem tryggði fyrrnefnda liðinu meistaratitilinn en Ólafsfirðingum annað sætið. Athygli vakti að einu tveir tapleikir leiftursmanna um sumarið voru gegn botnliðinu Þrótti Neskaupsstað, sem reyndust líka einu sigrar Austfjarðaliðsins.
=== Synt með stórfiskunum ===
Leiftursmönnum var spáð sjöunda sæti í [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|1. deild sumarið 1995]]. Yfirburðir [[Knattspyrnufélag ÍA|Skagamanna]] voru algjörir. Leiftur átti veika von um að hreppa þriðja sætið og komast þannig í Evrópukeppni en tapaði tveimur síðustu leikjunum og mátti sætta sig við fimmta sæti. Ljóst var að aðstandendur liðsins stefndu enn hærra og að móti loknu bættu Ólafsfirðingar við sig sterkum leikmönnum.
Viðbæturnar skiluðu svo sannarlega sínu og [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|sumarið 1996]] hafnaði Leiftur í þriðja sæti, talsvert þó á eftir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR-ingum]] í sætinu fyrir ofan. Þetta þótti talsvert afrek og var Gunnar Oddsson, fyrirliði liðsins, valinn leikmaður Íslandsmótsins. Þriðja sætið tryggði Ólafsfirðingum einnig keppnisrétt í hinni svokölluðu Intertoto-keppni árið eftir.
=== Leiftur í Evrópukeppni ===
Kristinn Björnsson tók við þjálfun Leiftursliðsins fyrir [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|sumarið 1997]]. Miklar mannabreytingar urðu milli ára og vakti virkni Ólafsfirðinga á leikmannamarkaðnum talsverða athygli. Gáfu gárungar liðinu viðurnefnið ''Keyptur'' vegna fjölda aðkomumanna í leikmannahópnum. Ekki leið þó á löngu uns slík liðsöfnun varð alvanaleg hjá íslenskum knattspyrnuliðum.
Þátttakan í Intertoto-keppninni tók sinn toll og um miðbik mótsins söfnuðust upp frestaðir leikir vegna þessa. Undir lokin sóttu Ólafsfirðingar hins vegar í sig veðrið og nældu í þriðja sætið með sigri á nýkrýndum Íslandsmeisturum [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í lokaleiknum. Í annað sinn í sögunni máttu Leiftursmenn sætta sig við 1:0 ósigur gegn Keflvíkingum í undanúrslitum bikarsins, að þessu sinni eftir sigurmark í undir lok framlengingar.
Hápunktur leikársins var þó þátttakan í Intertoto. Keppnin hófst í seinni hluta júní og var því utan keppnistímabils flestra keppnisliðanna af meginlandinu. Leikin var einföld umferð í fimm liða riðli. Byrjað var með látum þegar [[Þýskaland|þýska]] stórliðið [[Hamburger SV]] mætti til Ólafsfjarðar. Mikill áhugi var á leiknum og um 1.700 áhorfendur mættu á Ólafsfjarðarvöll, mun fleiri en heildaríbúafjöldi bæjarins. Gestirnir unnu 1:2, en Rastislav Lazorik minnkaði muninn fyrir Leiftur undir lokin. Lazorik skoraði svo fyrsta mark Ólafsfirðinga í afar óvæntum 3:4 útisigri á [[Odense Boldklub]] í næstu umferð.
Leiftursmenn fóru illa að ráði sínu á heimavelli gegn [[FBK Kaunas]] frá [[Litháen]] og töpuðu 2:3 eftir að hafa fengið á sig þrjú slysaleg mörk á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ekki mættu nema 200 manns á leikinn gegn Kaunas á Ólafsfjarðarvelli. Ólíku var saman að jafna viku síðar þegar 10 þúsund manns sáu [[Tyrkland|tyrkneska]] liðið Samsunspor vinna auðveldan 3:0 sigur á Leiftursmönnum sem sköpuðu sér engin færi. Leiftursmenn enduðu því í fjórða og næstsíðasta sæti riðilsins en frammistaða þeirra á Íslandsmótinu þýddi að liðið myndi snúa aftur til leiks í sömu keppni að ári.
=== Bikarúrslit ===
[[Mynd:Páll Guðlaugsson 2012.jpg|thumb|left|Páll Guðlaugsson hafði mikla reynslu úr færeyska boltanum og stýrði landsliði Færeyja um tíma.]] Enn á ný varð mikil endurnýjun í leikmannahópi Leifturs fyrir [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|leiktíðina 1998]]. Ellefu nýjir leikmenn komu til liðsins og álíka margir hurfu á braut. Páll Guðlaugsson tók við þjálfun liðsins en hann hafði mikla reynslu af þjálfun í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Hann tók með sér færeyska landsliðsmarkvörðinn Jens Martin Knudsen og framherjann Uni Arge. Urðu erlendir leikmenn áberandi í liðum Leifturs á næstu árum, m.a. vegna tengsla Páls á leikmannamarkaðnum.
Ólafsfirðingar komust á topp deildarinnar í sólarhring í byrjun fimmtu umferðar en soguðust fljótlega niður í miðja deild, enduðu í sjötta sæti og komu hvorki við sögu í topp- né botnbaráttunni. Intertoto-keppnin var með öðru sniði en árið áður. Leiftur tók ekki þátt í riðlakeppni en lék heima og að heiman gegn liðin Vorskia Poltava frá [[Úkraína|Úkraínu]]. Leiftursemnn unnu heimaleikinn 1:0 eftir að hafa leikið manni færri nær allan seinni hálfleik. Grátleg mistök urðu þó til þess að ónýta sigurinn, þar sem Leiftursmenn höfðu fyllt rangt út leikskýrslu og taldist leikurinn því tapaður 0:3. Staðan var því orðin vonlaus fyrir leikinn ytra. Honum lauk með 3:0 sigri Úkraínumanna.
Hápunktur leikársins var þó vafalítið bikarkeppni KSÍ. Ólafsfirðingar þurftu ekki að sigra nema eitt efstudeildarlið á leið sinni í úrslitin, Grindvíkinga 0:2 á útivelli í undanúrsltium. Meira en 4.600 áhorfendur mættu á úrslitaleik tveggja landsbyggðaliða: Leifturs og ÍBV. Eyjamenn höfðu tapað í úrslitaleiknum tvö ár í röð en Ólafsfirðingar höfðu enga reynslu á þessum vettvangi. Á 36. mínútu var dæmd vítaspyrna á Pál Guðmundsson fyrir að verja með hendi á marklínu. Páli var vísað útaf og eftir að skorað var úr vítinu voru Leiftursmenn komnir undir og manninum færri. Lokatölur urðu 2:0 fyrir ÍBV en leikurinn fékk þó þær umsagnir að hafa verið einhver skemmtilegasti bikarúrslitaleikur í áraraðir. Uni Arge varð markahæstur í bikarkeppninni þetta árið með sex mörk.
=== Efsta deildin kvödd ===
Leiftur fékk einu stigi meira í [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|deildinni 1999]] en árið fyrr en það dugði þó í þriðja sæti. Athygli vakti að fyrir mótið sótti Páll Guðlaugsson þrjá [[Brasilía|brasilíska]] leikmenn til félagsins en Suður-ameríkubúar máttu heita óþekktir í deildinni.
Stærstu leikir sumarsins hjá Leiftri voru tvímælalaust viðureignir við [[Belgía|belgíska]] stórliðið [[Anderlecht]] í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|UEFA-bikarnum]], en með liðinu lék hinn kunni markahrókur Jan Köller. Með réttu hefðu Leiftursmenn átt að keppa í [[Evrópukeppni bikarhafa]] en hún var sameinuð UEFA-bikarnum þetta árið. Belgarnir reyndust miklu sterkari og unnu heimaleik sinn 6:1. Munurinn var litlu minni í seinni leiknum, 0:3, sem fram fór á Akureyri að viðstöddum 1.300 áhorfendum en Ólafsfjarðarvöllur taldist ekki uppfylla skilyrði fyrir keppnina.
Jens Martin Knudsen tók við stjórn Leifturs fyrir átökin [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|sumarið 2000]]. Búist var við erfiðri baráttu og Leiftursmönnum spáð þriðja neðsta sæti í spá forráðamanna liðanna. Ólafsfirðingar lentu snemma á botninum og sátu þar nær allan tímann og óhagstæð úrslit í öðrum leikjum gerðu það að verkum að liðið var fallið fyrir lokaumferðina. Ljósið í myrkrinu þetta sumarið var góð frammistaða í Intertoto-keppninni þar sem Leiftur gerði sér lítið fyrir og sló út Luzern frá [[Sviss]] á útivallarmörkum eftir 2:2 og 4:4 jafntefli, þar sem Örlygur Helgason jafnaði á lokamínútunni ytra. Við tóku tveir leikir gegn Sedan frá [[Frakkland]]i sem báðir töpuðust.
=== Basl og samkrull ===
Páll Guðlaugsson tók aftur við stjórntaumunum [[1. deild karla í knattspyrnu 2001|árið 2001]]. Næstefsta deildin var sannkölluð Norðurlandsdeild þetta sumarið með sex af tíu liðum frá því landsvæði. Leiftur endaði í sjötta sæti, stigi ofar en nágrannarnir frá [[UMFS Dalvík|Dalvík]]. Kostnaðurinn við rekstur deildarinnar var orðinn sligandi. Niðurstaðan varð sú að sameina liðin tvö. Haustið 2001 lauk því rúmlega þriggja áratuga sögu Leiftursmanna sem sjálfstæðs liðs á Íslandsmótinu í knattspyrnu.
Hið sameinaða lið Leiftur/Dalvík lék heimaleiki sína á þremur völlum: Ólafsfjarðarvelli, Dalvíkurvelli og Árskógsstrandarvelli [[1. deild karla í knattspyrnu 2002|sumarið 2002]]. Árangurinn varð undir væntingum. Leiftur/Dalvík nældi í sitt fimmtánda stig í fjórtándu umferð. Í kjölfarið tapaði það þremur af fjórum síðustu leikjunum og hélt sér naumlega í deildinni. Í bikarkeppninni sló liðið [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] úr leik og stóðu því næst rækilega uppi í hárinu á Eyjamönnum í fjórðungsúrslitum.
Leiftur/Dalvík sá ekki til sólar [[1. deild karla í knattspyrnu 2003|sumarið 2003]]. Liðið missti marga leikmenn og náði ekki að byggja upp sterka liðsheild í staðinn. Botnsætið varð útkoman og Ólafsfirðingar því komnir í þriðju efstu deild í fyrsta sinn í langan tíma.
Hið sameinaða lið endaði fyrir neðan miðja deild sumarið 2004 eftir slaka byrjun. Ekki tók betra við á árinu 2005. Leiftur/Dalvík lenti fljótlega á botninum og tókst ekki að vinna átta leiki í röð. Athygli vakti þó að af einungis þremur sigurleikjum sumarsins voru tveir á útivelli og báðir með fjögurra marka mun. Einungis fimm árum eftir að Ólafsfjörður átti lið í efstu deild blasti fjórða efsta deildin við.
=== Nýtt samstarf ===
Það kom reyndar ekki til þess að Ólafsfirðingar þyrftu að leika í neðstu deild sumarið 2006. Leiftur og Dalvík ákváðu að slíta samstarfi sínu. Knattspyrnufélag Siglufjarðar hafði kolfallið úr [[1. deild karla í knattspyrnu 2005|næstefstu deild sumarið 2005]] og ákváðu Leiftur og KS að taka höndum saman. Slík sameining var orðin raunhæfur kostur í ljósi þess að vinna við [[Héðinsfjarðargöng]] var í fullum gangi og farið að ræða um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.
Frá 2006 til 2010 gekk hið sameinaða lið undir nafninu KS/Leiftur en það ár var [[Knattspyrnufélag Fjallabyggðar]] stofnað og er hefð fyrir að miða deildarsögu KF við árið 2006.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{sa|1931|2010}}
[[Flokkur:Íþróttafélög frá Norðurlandi]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Íþróttafélagið Leiftur]]
04lwr9sovi2d5qp84czdtsv14tgtkkw
Sergei Rachmaninoff
0
169093
1765632
2022-08-22T02:03:25Z
TKSnaevarr
53243
TKSnaevarr færði [[Sergei Rachmaninoff]] á [[Sergej Rakhmanínov]]
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Sergej Rakhmanínov]]
fr2hv1ozi729rxsc5z7k3aa1gyrwsb7
Rube Goldberg vél
0
169094
1765651
2022-08-22T09:58:45Z
Salvor
70
Ný síða: '''Rube Goldberg vél''' er útbúnaður þar sem [[Keðjuverkun|keðjuverkun]] er notuð til að framkvæma einfalt verk og þannig að einfalt verk er framkvæmt á mjög flókinn hátt. Slík vél er kennd við bandaríska skopmyndateiknarann [[Rube Goldberg]] sem teiknaði margar myndir af slíkum vélum. Hann var verkfræðingur sem eftir nám vann við að teikna upp holræsakerfi og vatnsbrunna í [[San Francisco|San Francisco]] en gerðist seinna skopmyndateiknari dagb...
wikitext
text/x-wiki
'''Rube Goldberg vél''' er útbúnaður þar sem [[Keðjuverkun|keðjuverkun]] er notuð til að framkvæma einfalt verk og þannig að einfalt verk er framkvæmt á mjög flókinn hátt. Slík vél er kennd við bandaríska skopmyndateiknarann [[Rube Goldberg]] sem teiknaði margar myndir af slíkum vélum. Hann var verkfræðingur sem eftir nám vann við að teikna upp holræsakerfi og vatnsbrunna í [[San Francisco|San Francisco]] en gerðist seinna skopmyndateiknari dagblaða. Hann nýtti verkfræðibakgrunn sinn til að teikna skopmyndir af uppfinningum þar sem einfaldur hlutur var framkvæmdur í mörgum þrepum. Þessar myndir urðu vinsælar og þekktar og árið 1931 var lýsingarorðinu Rube Goldberg bætt við Merriam-Webster orðasafnið með merkinguna að gera á flókinn hátt það sem virðist hægt að gera á einfaldan hátt.
Þekkt dæmi um Rube Goldberg vél er vél sem hönnuð er til að þurrka andlit með servíettu meðan maður borðar súpu. Þegar maðurinn ber súpuskeið upp að munni þá togar það í spotta og það virkjar ausu sem hentir upp kexköku. Páfagaukur hoppar upp af priki sínu til að ná í kexkökkuna og það veldur því að prikið sem hann situr á hallast og fræ detta niður í fötu. Það togar svo í spotta sem opnar og kveikir á kveikjara sem er tengdur í flugeld sem þá skýst upp í loft. Aftan í flugeldinn er fest sigð sem sker þá í sundur spotta sem fest er við pendúl sem tengdur er klukku. Við pendúlinn er föst munnþurrka. Þegar spottinn er skorinn sundur þá sveiflast pendúllinn fram og til baka og munnþurrka þurrkar manninum í framan.
6qf5gmjeovrs6nnqeu5xurlbb7d0h7z
1765653
1765651
2022-08-22T10:02:25Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
'''Rube Goldberg vél''' er útbúnaður þar sem [[Keðjuverkun|keðjuverkun]] er notuð til að framkvæma einfalt verk og þannig að einfalt verk er framkvæmt á mjög flókinn hátt. Slík vél er kennd við bandaríska skopmyndateiknarann [[Rube Goldberg]] sem teiknaði margar myndir af slíkum vélum. Hann var verkfræðingur sem eftir nám vann við að teikna upp holræsakerfi og vatnsbrunna í [[San Francisco|San Francisco]] en gerðist seinna skopmyndateiknari dagblaða. Hann nýtti verkfræðibakgrunn sinn til að teikna skopmyndir af uppfinningum þar sem einfaldur hlutur var framkvæmdur í mörgum þrepum. Þessar myndir urðu vinsælar og þekktar og árið 1931 var lýsingarorðinu Rube Goldberg bætt við Merriam-Webster orðasafnið með merkinguna að gera á flókinn hátt það sem virðist hægt að gera á einfaldan hátt.
[[Mynd:Rube Goldberg's "Self-Operating Napkin" (cropped).gif|thumb]]
Þekkt dæmi um Rube Goldberg vél er skopmynd af vél sem hönnuð er til að þurrka andlit með servíettu meðan maður borðar súpu. Þegar maðurinn ber súpuskeið upp að munni þá togar það í spotta og það virkjar ausu sem hentir upp kexköku. Páfagaukur hoppar upp af priki sínu til að ná í kexkökkuna og það veldur því að prikið sem hann situr á hallast og fræ detta niður í fötu. Það togar svo í spotta sem opnar og kveikir á kveikjara sem er tengdur í flugeld sem þá skýst upp í loft. Aftan í flugeldinn er fest sigð sem sker þá í sundur spotta sem fest er við pendúl sem tengdur er klukku. Við pendúlinn er föst munnþurrka. Þegar spottinn er skorinn sundur þá sveiflast pendúllinn fram og til baka og munnþurrka þurrkar manninum í framan.
ihxcfviixqd4zprc5sqdh5wcv5p3bfr
1765654
1765653
2022-08-22T10:12:11Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Rube Goldberg's "Self-Operating Napkin" (cropped).gif|right|thumb|428px|''Professor Butts and the Self-Operating Napkin'' (1931). Skopmynd af vél sem hönnuð er til að þurrka andlit með servíettu meðan maður borðar súpu. Þegar maðurinn ber súpuskeið upp að munni þá togar það í spotta og það virkjar ausu sem hentir upp kexköku. Páfagaukur hoppar upp af priki sínu til að ná í kexkökkuna og það veldur því að prikið sem hann situr á hallast og fræ detta niður í fötu. Það togar svo í spotta sem opnar og kveikir á kveikjara sem er tengdur í flugeld sem þá skýst upp í loft. Aftan í flugeldinn er fest sigð sem sker þá í sundur spotta sem fest er við pendúl sem tengdur er klukku. Við pendúlinn er föst munnþurrka. Þegar spottinn er skorinn sundur þá sveiflast pendúllinn fram og til baka og munnþurrka þurrkar manninum í framan. .]]
'''Rube Goldberg vél''' er útbúnaður þar sem [[Keðjuverkun|keðjuverkun]] er notuð til að framkvæma einfalt verk og þannig að einfalt verk er framkvæmt á mjög flókinn hátt. Slík vél er kennd við bandaríska skopmyndateiknarann [[Rube Goldberg]] sem teiknaði margar myndir af slíkum vélum. Hann var verkfræðingur sem eftir nám vann við að teikna upp holræsakerfi og vatnsbrunna í [[San Francisco|San Francisco]] en gerðist seinna skopmyndateiknari dagblaða. Hann nýtti verkfræðibakgrunn sinn til að teikna skopmyndir af uppfinningum þar sem einfaldur hlutur var framkvæmdur í mörgum þrepum. Þessar myndir urðu vinsælar og þekktar og árið 1931 var lýsingarorðinu Rube Goldberg bætt við Merriam-Webster orðasafnið með merkinguna að gera á flókinn hátt það sem virðist hægt að gera á einfaldan hátt.
[[Mynd:Rube Goldberg's "Self-Operating Napkin" (cropped).gif|thumb]]
mmku4ibsbnw40ik9l8dzbi61w4f14r6
1765655
1765654
2022-08-22T10:12:33Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Rube Goldberg's "Self-Operating Napkin" (cropped).gif|right|thumb|428px|''Professor Butts and the Self-Operating Napkin'' (1931). Skopmynd af vél sem hönnuð er til að þurrka andlit með servíettu meðan maður borðar súpu. Þegar maðurinn ber súpuskeið upp að munni þá togar það í spotta og það virkjar ausu sem hentir upp kexköku. Páfagaukur hoppar upp af priki sínu til að ná í kexkökkuna og það veldur því að prikið sem hann situr á hallast og fræ detta niður í fötu. Það togar svo í spotta sem opnar og kveikir á kveikjara sem er tengdur í flugeld sem þá skýst upp í loft. Aftan í flugeldinn er fest sigð sem sker þá í sundur spotta sem fest er við pendúl sem tengdur er klukku. Við pendúlinn er föst munnþurrka. Þegar spottinn er skorinn sundur þá sveiflast pendúllinn fram og til baka og munnþurrka þurrkar manninum í framan. .]]
'''Rube Goldberg vél''' er útbúnaður þar sem [[Keðjuverkun|keðjuverkun]] er notuð til að framkvæma einfalt verk og þannig að einfalt verk er framkvæmt á mjög flókinn hátt. Slík vél er kennd við bandaríska skopmyndateiknarann [[Rube Goldberg]] sem teiknaði margar myndir af slíkum vélum. Hann var verkfræðingur sem eftir nám vann við að teikna upp holræsakerfi og vatnsbrunna í [[San Francisco|San Francisco]] en gerðist seinna skopmyndateiknari dagblaða. Hann nýtti verkfræðibakgrunn sinn til að teikna skopmyndir af uppfinningum þar sem einfaldur hlutur var framkvæmdur í mörgum þrepum. Þessar myndir urðu vinsælar og þekktar og árið 1931 var lýsingarorðinu Rube Goldberg bætt við Merriam-Webster orðasafnið með merkinguna að gera á flókinn hátt það sem virðist hægt að gera á einfaldan hátt.
0y16fewtb5b1eb4nlchfw9tbn6ochgh
1765656
1765655
2022-08-22T10:15:43Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Image:Rube Goldberg's "Self-Operating Napkin" (cropped).gif|right|thumb|428px|''Professor Butts and the Self-Operating Napkin'' (1931). Skopmynd af vél sem hönnuð er til að þurrka andlit með servíettu meðan maður borðar súpu. Þegar maðurinn ber súpuskeið upp að munni þá togar það í spotta og það virkjar ausu sem hentir upp kexköku. Páfagaukur hoppar upp af priki sínu til að ná í kexkökkuna og það veldur því að prikið sem hann situr á hallast og fræ detta niður í fötu. Það togar svo í spotta sem opnar og kveikir á kveikjara sem er tengdur í flugeld sem þá skýst upp í loft. Aftan í flugeldinn er fest sigð sem sker þá í sundur spotta sem fest er við pendúl sem tengdur er klukku. Við pendúlinn er föst munnþurrka. Þegar spottinn er skorinn sundur þá sveiflast pendúllinn fram og til baka og munnþurrka þurrkar manninum í framan. .]]
'''Rube Goldberg vél''' er útbúnaður þar sem [[Keðjuverkun|keðjuverkun]] er notuð til að framkvæma einfalt verk og þannig að einfalt verk er framkvæmt á mjög flókinn hátt. Slík vél er kennd við bandaríska skopmyndateiknarann [[Rube Goldberg]] sem teiknaði margar myndir af slíkum vélum. Hann var verkfræðingur sem eftir nám vann við að teikna upp holræsakerfi og vatnsbrunna í [[San Francisco|San Francisco]] en gerðist seinna skopmyndateiknari dagblaða. Hann nýtti verkfræðibakgrunn sinn til að teikna skopmyndir af uppfinningum þar sem einfaldur hlutur var framkvæmdur í mörgum þrepum. Þessar myndir urðu vinsælar og þekktar og árið 1931 var lýsingarorðinu Rube Goldberg bætt við Merriam-Webster orðasafnið með merkinguna að gera á flókinn hátt það sem virðist hægt að gera á einfaldan hátt.
== Heimild ==
* [https://www.wonderopolis.org/wonder/what-is-a-rube-goldberg-machine What Is a Rube Goldberg Machine?]
3c9t8jdybz5i8pu0bbr75dahuxa6m15
Vilko
0
169095
1765658
2022-08-22T10:45:28Z
Bjarki S
9
Ný síða: '''Vilko ehf.''' er íslenskt matvælafyrirtæki sem starfar á [[Blönduós]]i. Fyrirtækið var upphaflega stofnað í [[Kópavogur|Kópavogi]] 1969 en var flutt til Blönduóss 1986 eftir að [[Kaupfélag Húnvetninga]] keypti framleiðsluna.<ref>{{H-vefur | url = https://vilko.is/um-okkur/ | titill = Um okkur | miðill = Vilko.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref> Fyrirtækið framleiðir margskonar vörur fyrir íslenskan markað, s.s. sultur, grauta, súpur, vöfflur, kr...
wikitext
text/x-wiki
'''Vilko ehf.''' er íslenskt matvælafyrirtæki sem starfar á [[Blönduós]]i. Fyrirtækið var upphaflega stofnað í [[Kópavogur|Kópavogi]] 1969 en var flutt til Blönduóss 1986 eftir að [[Kaupfélag Húnvetninga]] keypti framleiðsluna.<ref>{{H-vefur | url = https://vilko.is/um-okkur/ | titill = Um okkur | miðill = Vilko.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref> Fyrirtækið framleiðir margskonar vörur fyrir íslenskan markað, s.s. sultur, grauta, súpur, vöfflur, krydd o.s.frv.
Verksmiðjuhús fyrirtækisins við Efstubraut 2 eyðilagðist í miklum bruna 28. september 2004 en starfsemin hófst á nýjan leik í nýju húsnæði í nóvember sama ár.<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/2004411110384/vilko-ehf.-aftur-af-stad | titill = Vilko ehf. aftur af stað | dagsetning = 11. nóvember 2004 | miðill = visir.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
==Heimildir==
<references/>
==Tenglar==
* [http://www.vilko.is Heimasíða Vilko]
{{s|1969}}
[[Flokkur:Íslensk matvælafyrirtæki]]
[[Flokkur:Blönduós]]
s11gj95melj5q7rmq8uvxbcd8m44r6h
1765661
1765658
2022-08-22T11:14:37Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
'''Vilko ehf.''' er íslenskt matvælafyrirtæki sem starfar á [[Blönduós]]i. Fyrirtækið framleiðir margskonar vörur fyrir íslenskan markað, s.s. sultur, grauta, súpur, vöfflur, krydd o.s.frv. Fyrirtækið var stofnað í [[Kópavogur|Kópavogi]] 1969 af Jóni Ingimarssyni og framleiddi þá þurrsúpur. Nafnið Vilko var þó eldra því að bróðir Jóns, Lárus Ingimarsson, hafði rekið efnagerð undir þessu nafni frá árinu 1949.<ref>{{H-vefur | url = https://timarit.is/page/1408380#page/n1/mode/2up | titill = Íslenskar þurrsúpur framleiddar í Kópavogi | dagsetning = 11. janúar 1970 | miðill = Morgunblaðið | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref> Kaufélag Húnvetninga keypti fyrirtækið 1985 og var framleiðslan flutt til Blönduóss 1986<ref>{{H-vefur | url = https://timarit.is/page/6552418?iabr=on | titill = Kaupfélag A-Hún. kaupir Vilko súpufyrirtækið | dagsetning = 6. nóvember 1985 | miðill = Feykir | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>.<ref>{{H-vefur | url = https://vilko.is/um-okkur/ | titill = Um okkur | miðill = Vilko.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
Verksmiðjuhús fyrirtækisins við Efstubraut 2 eyðilagðist í miklum bruna 28. september 2004 en starfsemin hófst á nýjan leik í nýju húsnæði í nóvember sama ár.<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/2004411110384/vilko-ehf.-aftur-af-stad | titill = Vilko ehf. aftur af stað | dagsetning = 11. nóvember 2004 | miðill = visir.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
==Heimildir==
<references/>
==Tenglar==
* [http://www.vilko.is Heimasíða Vilko]
{{s|1969}}
[[Flokkur:Íslensk matvælafyrirtæki]]
[[Flokkur:Blönduós]]
l03biexg8sfakr50laopnibb84n46uv
1765662
1765661
2022-08-22T11:15:22Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
'''Vilko ehf.''' er íslenskt matvælafyrirtæki sem starfar á [[Blönduós]]i. Fyrirtækið framleiðir margskonar vörur fyrir íslenskan markað, s.s. sultur, grauta, súpur, vöfflur, krydd o.s.frv. Fyrirtækið var stofnað í [[Kópavogur|Kópavogi]] 1969 af Jóni Ingimarssyni og framleiddi þá þurrsúpur. Nafnið Vilko var þó eldra því að bróðir Jóns, Lárus Ingimarsson, hafði rekið efnagerð undir þessu nafni frá árinu 1949.<ref>{{H-vefur | url = https://timarit.is/page/1408380#page/n1/mode/2up | titill = Íslenskar þurrsúpur framleiddar í Kópavogi | dagsetning = 11. janúar 1970 | miðill = Morgunblaðið | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref> [[Kaufélag Húnvetninga]] keypti fyrirtækið 1985 og var framleiðslan flutt til Blönduóss 1986<ref>{{H-vefur | url = https://timarit.is/page/6552418?iabr=on | titill = Kaupfélag A-Hún. kaupir Vilko súpufyrirtækið | dagsetning = 6. nóvember 1985 | miðill = Feykir | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>.<ref>{{H-vefur | url = https://vilko.is/um-okkur/ | titill = Um okkur | miðill = Vilko.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
Verksmiðjuhús fyrirtækisins við Efstubraut 2 eyðilagðist í miklum bruna 28. september 2004 en starfsemin hófst á nýjan leik í nýju húsnæði í nóvember sama ár.<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/2004411110384/vilko-ehf.-aftur-af-stad | titill = Vilko ehf. aftur af stað | dagsetning = 11. nóvember 2004 | miðill = visir.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
==Heimildir==
<references/>
==Tenglar==
* [http://www.vilko.is Heimasíða Vilko]
{{s|1969}}
[[Flokkur:Íslensk matvælafyrirtæki]]
[[Flokkur:Blönduós]]
79d580n6ibohppaivt085iemgjdpoyo
1765663
1765662
2022-08-22T11:15:42Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
'''Vilko ehf.''' er íslenskt matvælafyrirtæki sem starfar á [[Blönduós]]i. Fyrirtækið framleiðir margskonar vörur fyrir íslenskan markað, s.s. sultur, grauta, súpur, vöfflur, krydd o.s.frv. Fyrirtækið var stofnað í [[Kópavogur|Kópavogi]] 1969 af Jóni Ingimarssyni og framleiddi þá þurrsúpur. Nafnið Vilko var þó eldra því að bróðir Jóns, Lárus Ingimarsson, hafði rekið efnagerð undir þessu nafni frá árinu 1949.<ref>{{H-vefur | url = https://timarit.is/page/1408380#page/n1/mode/2up | titill = Íslenskar þurrsúpur framleiddar í Kópavogi | dagsetning = 11. janúar 1970 | miðill = Morgunblaðið | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref> [[Kaupfélag Húnvetninga]] keypti fyrirtækið 1985 og var framleiðslan flutt til Blönduóss 1986<ref>{{H-vefur | url = https://timarit.is/page/6552418?iabr=on | titill = Kaupfélag A-Hún. kaupir Vilko súpufyrirtækið | dagsetning = 6. nóvember 1985 | miðill = Feykir | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>.<ref>{{H-vefur | url = https://vilko.is/um-okkur/ | titill = Um okkur | miðill = Vilko.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
Verksmiðjuhús fyrirtækisins við Efstubraut 2 eyðilagðist í miklum bruna 28. september 2004 en starfsemin hófst á nýjan leik í nýju húsnæði í nóvember sama ár.<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/2004411110384/vilko-ehf.-aftur-af-stad | titill = Vilko ehf. aftur af stað | dagsetning = 11. nóvember 2004 | miðill = visir.is | dags skoðað = 2022-08-22}}</ref>
==Heimildir==
<references/>
==Tenglar==
* [http://www.vilko.is Heimasíða Vilko]
{{s|1969}}
[[Flokkur:Íslensk matvælafyrirtæki]]
[[Flokkur:Blönduós]]
aqe65w2fva70cspbhvzy4pvz3rrctic