Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.23 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall Pólland 0 662 1763972 1763940 2022-08-07T16:16:11Z Akigka 183 /* Borgir og bæir */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Pólland | nafn_á_frummáli = Rzeczpospolita Polska | nafn_í_eignarfalli = Póllands | fáni = Flag of Poland.svg | skjaldarmerki = Herb Polski.svg | staðsetningarkort = EU-Poland_(orthographic_projection).svg | tungumál = [[pólska]] | höfuðborg = [[Varsjá]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Póllands|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Póllands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Andrzej Duda]] | nafn_leiðtoga2 = [[Mateusz Morawiecki]] | ESBaðild=[[2004]] | stærðarsæti = 69 | flatarmál = 312.696 | hlutfall_vatns = 1,48 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 38 | fólksfjöldi = 38.268.000 | VLF_ár = 2021 | VLF = 1.363 | VLF_sæti = 19 | VLF_á_mann = 35.957 | VLF_á_mann_sæti = 39 | íbúar_á_ferkílómetra = 123 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Kristnitakan í Póllandi|Kristnitakan]] | dagsetning1 = [[14. apríl]] [[966]] | atburður2 = [[Konungsríkið Pólland]] | dagsetning2 = [[1. maí]] [[992]] | atburður3 = [[Pólland-Litháen]] | dagsetning3 = [[1. júlí]] [[1569]] | atburður4 = [[Skiptingar Póllands]] | dagsetning4 = [[24. október]] [[1795]] | atburður5 = [[Hertogadæmið Varsjá]] | dagsetning5 = [[22. júlí]] [[1807]] | atburður6 = [[Sameining Póllands]] | dagsetning6 = [[11. nóvember]] [[1918]] | atburður7 = [[Innrásin í Pólland]] | dagsetning7 = [[1. september]] [[1939]] | atburður8 = [[Alþýðulýðveldið Pólland]] | dagsetning8 = [[8. apríl]] [[1945]] | atburður9 = [[Lýðveldið Pólland]] | dagsetning9 = [[13. september]] [[1989]] | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.880 | VÞL_sæti = 35 | gjaldmiðill = [[Pólskt slot|Pólskt slot (zł)]] (PLN) | tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | þjóðsöngur = [[Mazurek Dąbrowskiego]]<br /> | tld = pl | símakóði = 48 }} '''Pólland''' ([[pólska]]: ''Polska''), formlega '''Lýðveldið Pólland''', er land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Þýskaland]]i í vestri, [[Tékkland]]i og [[Slóvakía|Slóvakíu]] í suðri, [[Úkraína|Úkraínu]], [[Hvíta-Rússland]]i og [[Litháen]] í austri og [[Rússland]]i ([[Kalíníngrad]]) í norðri.<ref>{{Cite web|url=https://geohistory.today/poland/|title=Poland|date=28. febrúar 2017}}</ref> Landið á strönd að [[Eystrasalt]]i og renna þar árnar [[Odra]] og [[Visla]] í sjó. Pólland er landfræðilega fjölbreytt land sem nær að [[Súdetaland]]i og [[Karpatafjöll]]um í suðri. Pólland er 312.679 ferkílómetrar að flatarmáli og er níunda stærsta land Evrópu. Íbúar Póllands eru rúmlega 38 milljónir og það er sjötta fjölmennasta ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. [[Varsjá]] er höfuðborg landsins og stærsta borgin. Aðrar helstu borgir Póllands eru [[Kraká]], [[Łódź]], [[Wrocław]], [[Poznań]], [[Gdańsk]] og [[Szczecin]]. [[Saga Póllands]] nær þúsundir ára aftur í tímann. Á [[síðfornöld]] settust ýmsir þjóðflokkar og ættbálkar að á [[Norður-Evrópusléttan|Norður-Evrópusléttunni]]. [[Vestur-Pólanar]] lögðu hluta svæðisins undir sig og landið dregur nafn sitt af þeim. Stofnun ríkis í Póllandi má rekja til ársins 966 þegar [[Mieszko 1.]], fursti yfir landsvæði sem samsvarar nokkurn veginn núverandi ríki, tók [[kristni]] og snerist til [[rómversk-kaþólsk trú|rómversk-kaþólskrar trúar]]. [[Konungsríkið Pólland]] var stofnað árið 1025 og árið 1569 gekk það í konungssamband við [[Stórhertogadæmið Litháen]] með [[Lublinsamningurinn|Lublinsamningnum]]. [[Pólsk-litháíska samveldið]] var eitt af stærstu og fjölmennustu ríkjum Evrópu á 16. og 17. öld með [[Gullna frelsið|einstaklega frjálslynt]] stjórnkerfi sem tók upp fyrstu [[stjórnarskrá]] Evrópu.<ref>Norman Davies, ''Europe: A History'', Pimlico 1997, p. 554: ''Poland-Lithuania was another country which experienced its 'Golden Age' during the sixteenth and early seventeenth centuries. The realm of the last Jagiellons was absolutely the largest state in Europe''</ref><ref>{{cite book|author=Piotr Stefan Wandycz|title=The price of freedom: a history of East Central Europe from the Middle Ages to the present|url=https://books.google.com/books?id=m5plR3x6jLAC&pg=PA66|access-date=13. ágúst 2011|year=2001|publisher=Psychology Press|isbn=978-0-415-25491-5|page=66}}</ref><ref>{{Cite book|last1=Gehler|first1=Michael|url=https://books.google.com/books?id=V0rW0pBr2SAC&q=Michael+Gehler%2C+%E2%80%8ERolf+Steininger+%C2%B7+2005|title=Towards a European Constitution: A Historical and Political Comparison with the United States|last2=Steininger|first2=Rolf|date=2005|publisher=Böhlau Verlag Wien|isbn=978-3-205-77359-7|pages=13|language=en|quote=Poland had actually managed to pass a first progressive constitution on 3, May 1795; this was Europes first written constitution.}}</ref> [[Pólska gullöldin]] leið undir lok við [[skiptingar Póllands]] af hálfu nágrannaríkja undir lok 18. aldar. Landið fékk aftur sjálfstæði þegar [[Annað pólska lýðveldið]] var stofnað eftir [[Versalasamningarnir|Versalasamningana]] 1918. Eftir röð átaka um yfirráðasvæði komst Pólland til áhrifa í evrópskum stjórnmálum á ný. [[Síðari heimsstyrjöldin]] hófst með [[innrásin í Pólland|innrás Þjóðverja í Pólland]] og síðan innrás [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í kjölfarið, samkvæmt [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|Molotov-Ribbentrop-sáttmálanum]] milli ríkjanna. Um sex milljón Pólverjar, þar á meðal þrjár milljónir [[Helförin|gyðinga]], týndu lífinu í styrjöldinni.<ref>{{cite book|author1=Tatjana Tönsmeyer|author2=Peter Haslinger|author3=Agnes Laba|title=Coping with Hunger and Shortage under German Occupation in World War II|url=https://books.google.com/books?id=qbBhDwAAQBAJ&pg=PA188|date= 2018|publisher=Springer|isbn=978-3-319-77467-1|page=188}}</ref> Eftir stríðið varð Pólland hluti af [[Austurblokkin]]ni og [[Pólska alþýðulýðveldið]] var stofnað. Landið var einn af stofnaðilum [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagsins]] í [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]]. Árið 1989 hófust mótmæli gegn kommúnistastjórninni og verkföll verkalýðsfélaga [[Samstaða (verkalýðsfélag)|Samstöðu]]. Stjórn [[Sameinaði pólski verkamannaflokkurinn|Sameinaða pólska verkamannaflokksins]] féll og Póllandi var breytt úr [[flokksræði]] í [[forsetaþingræði]]. Pólland er með [[þróað markaðshagkerfi]]<ref>{{cite web|url=https://emerging-europe.com/news/poland-promoted-to-developed-market-status-by-ftse-russell/#:~:text=Global%20index%20provider%20FTSE%20Russell,%2C%20France%2C%20Japan%20and%20Australia. |title=Poland promoted to developed market status by FTSE Russell |last= |first= |date=September 2018 |website=Emerging Europe |publisher= |access-date=1. janúar 2021 |quote=}}</ref> og telst til [[miðveldi|miðvelda]]. Hagkerfi Póllands er það sjötta stærsta í Evrópusambandinu að nafnvirði og það fimmta stærsta kaupmáttarjafnað.<ref>{{cite web|url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html|title=The World Factbook — Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov|access-date=12. apríl 2019|archive-date=2011-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20110604195034/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html|dead-url=yes}}</ref> Póllandi situr hátt á lista yfir lönd eftir [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðum]], og skorar hátt fyrir öryggi<ref>{{cite web |url=http://hdr.undp.org/en/countries/profiles/POL |title=Human Development Indicators – Poland |date=2020 |website=Human Development Reports |publisher=United Nations Development Programme |access-date=16. desember 2020}}</ref> og [[viðskiptafrelsi]].<ref>{{cite web|url=http://www.city-safe.com/danger-rankings/|title=World's Safest Countries Ranked — CitySafe|access-date=14. apríl 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170415012741/http://www.city-safe.com/danger-rankings/|archive-date=15. apríl 2017|url-status=dead}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.thenews.pl/1/9/Artykul/272767,Poland-25th-worldwide-in-expat-ranking|title=Poland 25th worldwide in expat ranking|access-date=14. apríl 2017|archive-date=2018-11-06|archive-url=https://web.archive.org/web/20181106140617/http://www.thenews.pl/1/9/Artykul/272767,Poland-25th-worldwide-in-expat-ranking|dead-url=yes}}</ref> [[Menntun í Póllandi|Háskólamenntun]] og [[heilbrigðisþjónusta í Póllandi|heilbrigðisþjónusta]] eru opinber og gjaldfrjáls.<ref>{{cite web|url=https://eures.praca.gov.pl/en/index.php?option=com_content&view=article&id=81&Itemid=114|title=Social security in Poland|last=Administrator|access-date=24. apríl 2017|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20160312084711/https://eures.praca.gov.pl/en/index.php?option=com_content&view=article&id=81&Itemid=114|archive-date=12 March 2016}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.europe-cities.com/destinations/poland/health/|title=Healthcare in Poland – Europe-Cities|access-date=24. apríl 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170424181021/http://www.europe-cities.com/destinations/poland/health/|archive-date=24. apríl 2017|url-status=dead}}</ref> Pólland á aðild að [[Schengen-svæðið|Schengen-svæðinu]], [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]], [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Höfin þrjú|Höfunum þremur]], [[Visegrád-hópurinn|Visegrád-hópnum]] og [[NATO]]. == Heiti == Á [[pólska|pólsku]] heitir landið ''Polska''.<ref name="Thompson">{{cite book |last=Thompson |first=Wayne C. |date=2021 |title=Nordic, Central, and Southeastern Europe 2020-2022 |url=https://books.google.com/books?id=lttJEAAAQBAJ&dq=name+poland+%22polska%22+derived&pg=PA322 |location=Blue Ridge Summit |publisher=Rowman & Littlefield Publishers |page=322 |isbn=9781475856262}}</ref> Nafnið er dregið af heiti [[Pólanar|Pólana]], [[Vestur-Slavar|vesturslavnesks]] þjóðarbrots sem bjó við [[Warta-á]] frá 6. til 8. aldar.<ref name="Lukowski & Zawadzki">{{cite book |last1=Lukowski |first1=Jerzy |last2=Zawadzki |first2=Hubert |date=2001 |title=A Concise History of Poland |url=https://books.google.com/books?id=NpMxTvBuWHYC&dq=polanie+poland+warta+history&pg=PA4 |location=Cambridge |publisher=Cambridge University Press |page=4 |isbn=0521551099}}</ref> Heiti þjóðarbrotsins er dregið af [[frumslavneska]] orðinu ''pole'' sem merkir „akur“ og er dregið af frumindóevrópska orðinu ''*pleh₂-'' „flatlendi“.<ref name="Lehr-Spławiński">{{cite book |last=Lehr-Spławiński |first=Tadeusz |date=1978 |title=Język polski. Pochodzenie, powstanie, rozwój |url=https://books.google.com/books?id=EjJHAAAAIAAJ&q=Je%CC%A8zyk+polski+:+pochodzenie,+powstanie,+rozwo%CC%81j |location=Warszawa|publisher=Państwowe Wydawnictwo Naukowe |page=64 |oclc=4307116 |language=Polish}}</ref> Orðið vísar til landfræði svæðisins og flatlendrar sléttunnar í [[Pólland hið meira|Póllandi hinu meira]].<ref name="Potkański">{{cite book |last=Potkański |first=Karol |orig-date=1922 |date=2004 |title=Pisma pośmiertne. Granice plemienia Polan |volume=1 & 2 |url=https://www.google.com.au/books/edition/Pisma_po%C5%9Bmiertne/b78eAAAAMAAJ?hl=en&gbpv=0&bsq=p%C5%82aska%20wielkopolska%20polanie |location=Kraków |publisher=Polska Akademia Umiejętności |page=423 |isbn=9788370634117 |language=Polish}}</ref><ref name="Heath">{{cite book |last=Everett-Heath |first=John |author-link=John Everett-Heath |date=2019 |title=The Concise Dictionary of World Place-Names |chapter-url=https://books.google.com/books?id=ufkFEAAAQBAJ&dq=poland+field+polanie&pg=PT1498 |location=Oxford |publisher=University Press |chapter=Poland (Polska) |isbn=9780191905636}}</ref> Landið hét áður fyrr Pólínaland og íbúar þess Pólínar á [[íslenska|íslensku]], en frá miðri 19. öld var farið að notast við orðmyndina Pólland. Nafn landsins var þýtt sem „Sléttumannaland“ í 4. hefti ''Fjölnis''.<ref>{{vísindavefur|77051|Af hverju skrifa Íslendingar Pólland með tveimur L-um?}}</ref> Latneska heitið ''Polonia'' var almennt notað í Evrópu á miðöldum.<ref name="Buko">{{cite book |last=Buko |first=Andrzej |date=2014 |title=Bodzia. A Late Viking-Age Elite Cemetery in Central Poland |url=https://www.google.com.au/books/edition/Bodzia/VAOjBQAAQBAJ?hl=en&gbpv=0 |location=Leiden |publisher=Brill |pages=36, 62 |isbn=9789004281325}}</ref> Annað fornt norrænt heiti á íbúum landsins er Læsir, dregið af forna heitinu ''Lechia'' sem er uppruni heitis Póllands á [[ungverska|ungversku]], [[litháíska|litháísku]] og [[persneska|persnesku]].<ref name="Hannan">{{cite book |last=Hannan |first=Kevin |date=1994 |title=Language and Identity in a West Slavic Borderland: The Case of Teschen Silesia |url=https://books.google.com/books?id=YmrlAAAAMAAJ&q=poland+persian+lithuanian+hungarian+lechitic |location=Austin |publisher=University of Texas |page=127 |oclc=35825118}}</ref> Nafnið er dregið af sagnkonungnum [[Lech og Czech|Lech]] sem átti að hafa stofnað ríki í [[Pólland hið minna|Póllandi hinu minna]].<ref name="Dabrowski 2014">{{cite book |last=Dabrowski |first=Patrice M. |date=2014 |title=Poland. The First Thousand Years |url=https://www.google.com.au/books/edition/Poland/X__-DwAAQBAJ?hl=en&gbpv=0 |location=New York |publisher=Cornell University Press |isbn=9781501757402}}</ref><ref name="Kamusella">{{cite book |last=Kamusella |first=Tomasz |date=2022 |title=Words in Space and Time: A Historical Atlas of Language Politics in Modern Central Europe |url=https://books.google.com/books?id=spRUEAAAQBAJ&dq=lendians+lech+poland&pg=PA9 |location=Budapest |publisher=Central European University Press |page=9 |isbn=9789633864180}}</ref> Orðið er skylt [[fornpólska]] orðinu ''lęda'' „slétta“.<ref>{{cite book |last=Małecki |first=Antoni |date=1907 |title=Lechici w świetle historycznej krytyki |url=https://books.google.com/books?id=dYwBAAAAMAAJ&q=Lechici+w+%C5%9Bwietle+historycznej+krytyki |location=Lwów (Lviv) |publisher=Zakład Narodowy im. Ossolińskich |page=37 |isbn=9788365746641 |language=Polish}}</ref> Bæði nöfnin ''Lechia'' og ''Polonia'' voru notuð af sagnariturum á miðöldum.<ref name="Andersson & Morkinskinna">{{cite book |last1=Andersson |first1=Theodore Murdock |last2=Morkinskinna |first2=Ellen Gade |date=2000 |title=The Earliest Icelandic Chronicle of the Norwegian Kings (1030-1157) |url=https://books.google.com/books?id=lrdcDwAAQBAJ&dq=The+Earliest+Icelandic+Chronicle+of+the+Norwegian+Kings+%281030-1157%29+2000&pg=PR4 |location=Ithaca |publisher=Cornell University Press |page=471 |isbn=9780801436949}}</ref> == Saga == ===Forsögulegur tími=== Elstu merki um mannabyggð (''[[Homo erectus]]'') á svæðinu eru um það bil 500.000 ára gömul, en ísaldir sem fylgdu í kjölfarið hafa gert varanlega byggð ómögulega.<ref>{{cite book |last=Fabisiak |first=Wojciech |date=2002 |title=Dzieje powiatu wrocławskiego |url=https://www.google.com.au/books/edition/Dzieje_powiatu_wroc%C5%82awskiego/g_8jAQAAIAAJ?hl=en&gbpv=0&bsq=500%20000%20lat%20temu%20polska%20homo%20erectus |location=Wrocław |publisher=Starostwo Powiatowe |page=9 |isbn=9788391398531 |language=pl}}</ref> Vísbendingar eru um að hópar [[neanderdalsmenn|neanderdalsmanna]] hafi hafst við í suðurhéruðum Póllands á [[Eem]]-hlýskeiðinu (128.000-115.000 f.o.t.) og næstu árþúsund.<ref>{{cite book |last=Chwalba |first=Andrzej |date=2002 |title=Kalendarium dziejów Polski (Chronology of Polish History) |location=Kraków |publisher=Wydawnictwo Literackie |page=7 |isbn=9788308031360 |language=pl}}</ref> Koma [[nútímamaður|nútímamanna]] fór saman við lok [[Síðasta ísöld|síðustu ísaldar]] (10.000 f.Kr.) þegar Pólland varð byggilegt.<ref>{{cite book |last=Jurek |first=Krzysztof |date=2019 |title=Poznać przeszłość 1. Karty pracy ucznia. Poziom podstawowy |location=Warszawa (Warsaw) |publisher=Nowa Era |page=93 |isbn=9788326736537 |language=pl}}</ref> Minjar frá [[nýsteinöld]] sýna umtalsverða þróun mannabyggða á svæðinu; elstu dæmi um [[ostagerð]] í Evrópu (5500 f.Kr.) fundust í [[Kujavía|Kujavíu]],<ref>{{cite journal |url=http://www.nature.com/news/art-of-cheese-making-is-7-500-years-old-1.12020 |title=Art of cheese-making is 7,500 years old |journal=Nature News |first=Nidhi |last=Subbaraman |date=12. desember 2012 |doi=10.1038/nature.2012.12020|s2cid=180646880}}</ref> og [[Bronicice-potturinn]] er grafinn með mynstri sem gæti verið elstu þekktu myndir af [[hjól]]i (3400 f.Kr.).<ref>{{cite journal |last1=Attema |first1=P. A. J. |last2=Los-Weijns |first2=Ma |last3=Pers |first3=N. D. Maring-Van der |title=Bronocice, Flintbek, Uruk, Jebel Aruda and Arslantepe: The Earliest Evidence Of Wheeled Vehicles In Europe And The Near East |journal=Palaeohistoria |date=Desember 2006 |volume=47/48 |publisher=[[University of Groningen]] |pages=10–28 (11)}}</ref> [[Bronsöld]] hófst í Póllandi um 2400 f.Kr. en [[járnöld]] hófst um 750 f.Kr.<ref>{{Cite web |url=https://books.google.com/books?id=2GLUAAAAMAAJ&q=epoka+zelaza+w+polsce+700 |title=Archeologia i pradzieje Polski |first1=Aleksander |last1=Gardawski |first2=Zdzisław |last2=Rajewski |first3=Jerzy |last3=Gąssowski |date=6. september 1957 |publisher=Państwowe Zakł. Wydawn. |language=pl}}</ref> Á þessum tíma varð [[Lúsatíumenningin]], sem nær frá bronsöld til járnaldar, áberandi á svæðinu. Frægasti fornleifafundur frá forsögulegum tíma í Póllandi er víggirta byggðin í [[Biskupin]] (endurbyggð sem útisafn), sem er frá Lúsatíumenningunni á síðbronsöld, um 748 f.Kr.<ref>{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=yfPYAQAAQBAJ&q=biskupin&pg=PA96|title=Northern Europe: International Dictionary of Historic Places |first1=Trudy |last1=Ring |first2=Noelle |last2=Watson |first3=Paul |last3=Schellinger |date=28 October 2013 |publisher=Routledge |access-date=31. mars 2019 |isbn=9781136639449 |language=en}}</ref> Mörg aðskilin menningarsamfélög settust að á svæðinu á [[Klassísk fornöld|klassískri fornöld]], sérstaklega [[Keltar]], [[Skýþar]], [[Germanar]], [[Sarmatar]], [[Slavar]] og [[Eystrasaltsbúar]].<ref>{{cite book |last=Davies |first=Norman |author-link=Norman Davies |date=2001 |title=Heart of Europe. The Past in Poland's Present |url=https://www.google.com.au/books/edition/Heart_of_Europe/mkcSDAAAQBAJ?hl=en&gbpv=0 |location=Oxford |publisher=Oxford University Press |page=247 |isbn=9780192801265 |language=en}}</ref> Fornleifarannsóknir hafa auk þess staðfest að [[Rómaveldi|rómverskar]] herdeildir hafi komið til svæðisins.<ref>{{cite web |url=https://naukawpolsce.pap.pl/aktualnosci/news%2C29296%2Carcheolog-mamy-dowody-na-obecnosc-rzymskich-legionistow-na-terenie-polski |title=Archeolog: mamy dowody na obecność rzymskich legionistów na terenie Polski |last=Zdziebłowski |first=Szymon |date=27. apríl 2018 |website=Nauka w Polsce |publisher=Ministerstwo Edukacji i Nauki |access-date=8. ágúst 2021 |language=pl}}</ref> Þetta hafa líklega verið könnunarsveitir sendar til að verja flutninga [[raf]]s um [[Rafleiðin]]a. [[Pólskir ættbálkar]] komu fram á [[Þjóðflutningatímabilið|þjóðflutningatímabilinu]] um miðja 6. öld.<ref>{{cite book |language=pl | url=http://www.muzeumczestochowa.pl/wp-content/uploads/2012/11/folder.pdf | title=Z mroku dziejów. Kultura Łużycka | publisher=Muzeum Częstochowskie. Rezerwat archeologiczny (Museum of Częstochowa) | year=2007 | access-date=9. janúar 2013 |author1=Maciej Kosiński |author2=Magdalena Wieczorek-Szmal | pages=3–4 | quote=Możemy jedynie stwierdzić, że kultura łużycka nie tworzyła jednej zwartej całości. Jak się wydaje, jej skład etniczny był niejednorodny. | isbn=978-83-60128-11-4}}</ref> Þetta voru aðallega [[Vestur-Slavar]] og [[Lekítar]] að uppruna, en blönduðust öðrum hópum sem búið höfðu á svæðinu í þúsundir ára.<ref>{{Citation |first=Marta |last=Mielnik-Sikorska |year=2013 |journal=PLOS ONE |volume=8 |issue=1 |pages=e54360 |title=The History of Slavs Inferred from Complete Mitochondrial Genome Sequences |display-authors=etal |pmc=3544712 |doi=10.1371/journal.pone.0054360 |pmid=23342138 |bibcode=2013PLoSO...854360M}}</ref> Elstu ættbálkasamfélögin gætu tengst [[Wielbark-menningin|Wielbark-menningunni]] og [[Przeworsk-menningin|Przeworsk-menningunni]].<ref>{{cite journal | last1 = Brather | first1 = Sebastian | year = 2004 | title = The Archaeology of the Northwestern Slavs (Seventh To Ninth Centuries) | journal = East Central Europe | volume = 31 | issue = 1| pages = 78–81 | doi = 10.1163/187633004x00116}}</ref><ref>Trubačev, O. N. 1985. ''Linguistics and Ethnogenesis of the Slavs: The Ancient Slavs as Evidenced by Etymology and Onomastics''. [http://www.jies.org/ ''Journal of Indo-European Studies'' (JIES)], 13: 203–256.</ref> ===Sögulegur tími=== Oft er talið að Pólland hafi orðið til þegar furstinn [[Mieszko 1.]] innleiddi kristna trú árið [[966]]. Þá náði ríki hans nokkurn veginn yfir það svæði sem nú telst til Póllands. Pólland varð konungsríki árið [[1025]] og árið [[1569]] voru aldalöng tengsli við stórhertogadæmið [[Litháen]] innsigluð með undirritun [[Lublin]]-samkomulagsins og [[Pólsk-litháíska samveldið]] myndað. Samveldið leystist upp árið [[1795]] og Póllandi var síðan skipt á milli [[Prússland]]s, [[Rússland]]s og [[Austurríki]]s. Pólland fékk sjálfstæði að nýju sem lýðveldi árið [[1918]]. Í september árið [[1939]] hernámu [[Þýskaland|Þjóðverjar]] og [[Sovétríkin|Sovétmenn]] landið, hvorir úr sinni átt, og leiddi það til [[Síðari heimsstyrjöldin|heimsstyrjaldarinnar síðari]]. Yfir sex milljónir Pólverja féllu í stríðinu en eftir stríð lenti Pólland á áhrifasvæði Sovétríkjanna og Alþýðulýðveldið Pólland var stofnað. Landamæri þess voru töluvert frábrugðin þeim sem giltu fyrir stríð. Lönd sem áður voru pólsk voru lögð undir Sovétríkin í austri en í staðinn fékk Pólland allstór landsvæði frá hinu fallna Þýskalandi. Stjórn kommúnista var bolað frá árið 1989 og þriðja pólska lýðveldið stofnað. Í kjölfarið komst á markaðshagkerfi í stað sósíalískt skipulögðu hagkerfi. Tjáningarfrelsi, borgara- og pólitískt frelsi batnaði til muna. [[Lech Walesa]], forsprakki lýðræðisumbóta, varð forseti 1990-1995. Árið 1999 gekk Pólland í [[NATO]], árið 2004 í [[Evrópusambandið]] og árið 2007 í [[Schengen]]. Frá 2015 hefur íhaldsflokkurinn [[Lög og réttlæti]] verið við völd í landinu. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að vega að rétti kvenna, samkynhneigðra og dómskerfinu. Árið 2022 komu um 3 milljónir flóttamanna til Póllands eftir [[innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússlands í Úkraínu]]. == Landfræði == [[File:Poland topo.jpg|thumb|right|Hæðakort af Póllandi.]] Pólland er stórt land, og nær yfir um 312.696 ferkílómetra. 98,52% af þeim eru þurrlendi og 1,48% eru ár og vötn.<ref>{{Cite web|url=https://stat.gov.pl/obszary-tematyczne/ludnosc/ludnosc/powierzchnia-i-ludnosc-w-przekroju-terytorialnym-w-2018-roku,7,15.html|title=Powierzchnia i ludność w przekroju terytorialnym w 2018 roku|website=stat.gov.pl}}</ref> Landið er það 9. stærsta í Evrópu og í 69. sæti á heimsvísu. Pólland er landfræðilega fjölbreytt land með aðgang að sjó í norðri, fjöll í suðri og flatlenda sléttu í miðið.<ref name="auto5">{{Cite web|url=https://geografia.gozych.edu.pl/cechy-krajobrazow-polski/|title=Cechy krajobrazów Polski – Notatki geografia}}</ref> Megnið af miðhlutanum er flöt slétta, en annars staðar eru mörg stöðuvötn, ár, hæðir, mýrar og skógar.<ref name="auto5"/> Pólland á strönd við [[Eystrasalt]] í norðri, sem nær frá [[Pommernflói|Pommernflóa]] að [[Gdańsk-vík]]. Út frá ströndinni liggja margar [[eyri (landform)|eyrar]], strandlón og [[sandalda|sandöldur]]. <ref>https://1001miejsc.pl/odkryj-cuda-natury-w-polsce-9-najciekawszych/3/#:~:text=Mierzeja%20Helska,Kaszubi%2C%20silnie%20kultywuj%C4%85cy%20swoje%20tradycje.</ref> Ströndin er að mestu bein, en [[Szczecin-lón]], [[Puck-flói]] og [[Vistula-lón]] ganga inn í hana. Mið- og norðurhluti landsins eru á [[Norður-Evrópusléttan|Norður-Evrópusléttunni]]. Ofan við hana eru hæðótt svæði mynduð úr [[jökulruðningur|jökulruðningum]] og [[jökullón]] sem mynduðust eftir síðustu [[ísöld]], einkum í vatnasvæðinu í [[Pommern]], vatnasvæðinu í [[Stóra-Pólland]]i, vatnasvæðinu í [[Kassúbía|Kassúbíu]] og [[Masúríuvötn]]um.<ref name="auto6">{{Cite web|url=https://regiony-projekt.gozych.edu.pl/strony/pojezierza.html|title=Podróż przez regiony geograficzne Polski|website=regiony-projekt.gozych.edu.pl}}</ref> Stærst þessara fjögurra vatnasvæða er Masúríuvatnasvæðið sem nær yfir megnið af norðausturhluta Póllands. Vatnasvæðin mynda röð jökulgarða meðfram suðurströnd Eystrasalts.<ref name="auto6"/> Sunnan við Norður-Evrópusléttuna eru héruðin [[Lúsatía]], [[Slésía]] og [[Masóvía]], sem eru breiðir ísaldardalir.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/European-Plain|title=European Plain &#124; plain, Europe|website=Encyclopedia Britannica}}</ref> Syðsti hluti Póllands er fjalllendur; hann nær frá [[Súdetafjöll]]um í vestri að [[Karpatafjöll]]um í austri. Hæsti hluti Karpatafjalla eru [[Tatrafjöll]] við suðurlandamæri Póllands.<ref>{{Cite web|url=https://www.polskie-gory.pl/najwyzsze-szczyty-tatr.php|title=Najwyższe szczyty w Tatrach Polskich i Słowackich|website=www.polskie-gory.pl}}</ref> Hæsti tindur Póllands er á fjallinu [[Rysy]], 2.499 metrar. ==Stjórnmál== === Héruð === {{aðalgrein|Héruð í Póllandi}} Við endurreisn Póllands eftir heimsstyrjöldina síðari var landinu skipt upp í 14 héruð (pl: ''województwo'' - þýðir upphaflega ''hertogadæmi''). 1950 var þeim fjölgað í 17. Árið 1975 var stjórnkerfinu breytt og stjórnstigum fækkað um eitt. Héruðin urðu þá 49 talsins og hélst svo til næstu stjórnkerfisbreytingar árið 1999. Var héruðum þá aftur fækkað, að þessu sinni í 16: {| class="wikitable" ! Hérað || Pólskt heiti || Höfuðborg |- | [[Neðri-Slesía (hérað)|Neðri-Slesía]]<ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=490658</ref> || Województwo dolnośląskie || [[Wrocław]] |- | [[Kujavíska-Pommern (hérað)|Kujavíska-Pommern]] || Województwo kujawsko-pomorskie || [[Bydgoszcz]] og [[Toruń]] |- | [[Lublin (hérað)|Lublin]] || Województwo lubelskie || [[Lublin]] |- | [[Lubusz (hérað)|Lubusz]] || Województwo lubuskie || [[Gorzów Wielkopolski]] og [[Zielona Góra]] |- | [[Łódź (hérað)|Łódź]] || Województwo łódzkie || [[Łódź]] |- | [[Litla-Pólland (hérað)|Litla-Pólland]]<ref>http://www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/polland.htm</ref> || Województwo małopolskie || [[Kraká]] (Kraków) |- | [[Masóvía (hérað)|Masóvía]]<ref name="fararheill">{{Cite web |url=http://fararheill.is/afangastadir/evropa/polland |title=Geymd eintak |access-date=2011-10-25 |archive-date=2011-11-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111114141044/http://fararheill.is/afangastadir/evropa/polland |dead-url=yes }}</ref> || Województwo mazowieckie || [[Varsjá]] (Warszawa) |- | [[Opole (hérað)|Opole]] || Województwo opolskie || [[Opole]] |- | [[Neðri-Karpatía (hérað)|Neðri-Karpatía]]<ref name="fararheill"/> || Województwo podkarpackie || [[Rzeszów]] |- | [[Podlasía (hérað)|Podlasía]] || Województwo podlaskie || [[Białystok]] |- | [[Pommern (hérað)|Pommern]] || Województwo pomorskie || [[Gdańsk]] |- | [[Slesía (hérað)|Slesía]]<ref>http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?dbid=2&action=search&sw=Sles%C3%ADa</ref> || Województwo śląskie || [[Katowice]] |- | [[Święty Krzyż (hérað)|Święty Krzyż]] || Województwo świętokrzyskie || [[Kielce]] |- | [[Ermland-Masúría (hérað)|Ermland-Masúría]]<ref>http://snara.is/s4.aspx?sw=ermland&dbid=Íslenska&action=search{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> || Województwo warmińsko-mazurskie || [[Olsztyn]] |- | [[Stóra-Pólland (hérað)|Stóra-Pólland]] || Województwo wielkopolskie || [[Poznań]] |- | [[Vestur-Pommern (hérað)|Vestur-Pommern]] || Województwo zachodniopomorskie || [[Szczecin]] |} == Efnahagslíf == Hagkerfi Póllands mælt í [[verg landsframleiðsla|vergri landsframleiðslu]] er nú það sjötta stærsta innan Evrópusambandsins að nafnvirði og það fimmta stærsta með [[kaupmáttarjöfnuður|kaupmáttarjöfnuði]]. Það er líka það hagkerfi innan sambandsins sem er í örustum vexti.<ref>Jan Cienski, Warsaw, [https://web.archive.org/web/20120817112701/http://www.ft.com/cms/s/0/99bb5b68-c13d-11e1-8eca-00144feabdc0.html Poland's growth defies eurozone crisis] ''Financial Times'', 1 July 2012. Internet Archive.</ref> Um 61% mannaflans starfa innan [[þriðji geirinn|þriðja geirans]], 31% í framleiðsluiðnaði og 8% í landbúnaði.<ref>{{cite web|url=https://rynekpracy.org/statystyki/pracujacy-w-rolnictwie-przemysle-i-uslugach/|title=Pracujący w rolnictwie, przemyśle i usługach &#124; RynekPracy.org|access-date=28 May 2020|archive-date=25 April 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200425100036/https://rynekpracy.org/statystyki/pracujacy-w-rolnictwie-przemysle-i-uslugach/|url-status=dead}}</ref> Pólland er hluti af [[innri markaður Evrópusambandsins|innra markaði Evrópusambandsins]], en hefur þó ekki tekið upp [[evra|evruna]] og opinber gjaldmiðill er enn [[pólskur złoty]] (zł, PLN). Pólland er leiðandi efnahagsveldi í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] með um 40% af 500 stærstu fyrirtækjum heimshlutans (miðað við tekjur) og háa [[hnattvæðingarvísitala|hnattvæðingarvísitölu]].<ref name="Polish economy seen as stable and competitive">{{cite news|url=http://www.wbj.pl/article-51029-polish-economy-seen-as-stable-and-competitive.html|title=Polish economy seen as stable and competitive|newspaper=Warsaw Business Journal|date=9 September 2010|access-date=28 July 2011|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20100913203601/http://www.wbj.pl/article-51029-polish-economy-seen-as-stable-and-competitive.html|archive-date=13 September 2010}}</ref> Stærstu fyrirtæki landsins eru hlutar af hlutabréfavísitölunum [[WIG20]] og [[WIG30]] í [[Kauphöllin í Varsjá|Kauphöllinni í Varsjá]]. Samkvæmt skýrslum til [[Seðlabanki Póllands|Seðlabanka Póllands]] var andvirði beinna erlendra fjárfestinga í Póllandi næstum 300 milljarðar pólsk zloty undir lok árs 2014. [[Tölfræðistofnun Póllands]] áætlaði að árið 2014 hefðu 1.437 pólsk fyrirtæki átt hlut í 3.194 erlendum fyrirtækjum.<ref>{{cite web|url=http://www.financialobserver.eu/poland/hundreds-of-foreign-companies-taken-over-by-polish-firms-over-the-last-decade/|title=Hundreds of foreign companies taken over by Polish firms over the last decade|language=en|work=Central European Financial Observer|date=5 April 2016|author=Dorota Ciesielska-Maciągowska|access-date=17 June 2017}}</ref> Bankakerfið í Póllandi er það stærsta í Mið-Evrópu<ref name="TWI-2011">Thomas White International (September 2011), [https://web.archive.org/web/20130913074250/http://www.thomaswhite.com/global-perspectives/banking-sector-in-poland/ Prominent Banks in Poland.] Emerging Market Spotlight. Banking Sector in Poland (Internet Archive). Retrieved 6 November 2014.</ref> með 32,3 útibú á 100.000 fullorðna íbúa.<ref>Worldbank.org, [http://siteresources.worldbank.org/EXTGLOBALFINREPORT/Resources/8816096-1361888425203/9062080-1364927957721/GFDR-2014_Statistical_Appendix_B.pdf Global Financial Development Report 2014.] Appendix B. Key Aspects of Financial Inclusion (PDF file, direct download). Retrieved 6 November 2014.</ref> Pólska hagkerfið var það eina í Evrópu sem komst hjá [[alþjóðlega fjármálakreppan 2008|alþjóðlegu fjármálakreppunni 2008]].<ref name="The Global Competitiveness Report 2010–2011">{{cite web|last=Schwab|first=Klaus|title=The Global Competitiveness Report 2010–2011|url=http://www3.weforum.org/docs/WEF_GlobalCompetitivenessReport_2010-11.pdf|publisher=World Economic Forum|access-date=25 April 2011|pages=27 (41/516)}}</ref> Landið er 20. stærsti útflytjandi á vörum og þjónustu í heiminum.<ref name="auto7">{{cite web|url=https://data.worldbank.org/indicator/BX.GSR.GNFS.CD|title=Exports of goods and services (BoP, current US$) &#124; Data|website=data.worldbank.org}}</ref> Útflutningur á vörum og þjónustu var talinn vera 56% af vergri landsframleiðslu árið 2020.<ref>{{cite web |title=Exports of goods and services (% of GDP) {{!}} Data |url=https://data.worldbank.org/indicator/NE.EXP.GNFS.ZS |website=data.worldbank.org |access-date=6 September 2021}}</ref> Í september 2018 var atvinnuleysi áætlað 5,7% sem var með því lægsta sem gerðist í Evrópusambandinu.<ref>{{cite web|url=https://businessinsider.com.pl/finanse/makroekonomia/bezrobocie-w-polsce-wrzesien-2018-r/437gjnh|title=GUS podał najnowsze dane dot. bezrobocia w Polsce|date=23 October 2018|access-date=28 October 2018}}</ref> Árið 2019 voru sett lög í Póllandi sem gáfu launafólki undir 26 ára aldri undanþágu frá [[tekjuskattur|tekjuskatti]].<ref>{{cite news|url=https://www.cnn.com/2019/07/30/europe/poland-income-tax-youths-intl/index.html|title=Brain drain claimed 1.7 million youths. So this country is scrapping its income tax|author=Ivana Kottasová|website=CNN|date=30 July 2019|access-date=30 July 2019}}</ref> == Íbúar == Íbúar Póllands voru rúmlega 38 milljónir árið 2021 og landið er því níunda fjölmennasta land Evrópu og fimmta stærsta aðildarríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]].<ref>{{cite book |author=Statistics Poland |date=2021 |title=Preliminary results of the National Population and Housing Census 2021 |url=https://stat.gov.pl/en/national-census/national-population-and-housing-census-2021/national-population-and-housing-census-2021/preliminary-results-of-the-national-population-and-housing-census-2021,1,1.html |publisher=Główny Urząd Statystyczny GUS |page=1 |language=en}}</ref> Íbúaþéttleiki er 122 á ferkílómetra.<ref>{{cite book |author=Statistics Poland |date=2021 |title=Area and population in the territorial profile |url=https://stat.gov.pl/en/topics/population/population/area-and-population-in-the-territorial-profile-in-2021,4,15.html |publisher=Główny Urząd Statystyczny GUS |page=20 |language=en, pl}}</ref> [[Frjósemishlutfall]] var talið vera 1,42 börn á konu árið 2019, sem er með því lægsta sem gerist í heiminum.<ref>{{cite web|url=https://data.worldbank.org/indicator/SP.DYN.TFRT.IN?locations=PL|title=Fertility rate, total (births per woman) - Poland|work=[[World Bank]]|access-date=12 March 2022}}</ref> Að auki eru íbúar Póllands að eldast töluvert og [[miðaldur]] er um 42 ár.<ref>{{cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/field/median-age/country-comparison|title=Median age|work=[[CIA World Factbook]]|publisher=[[Central Intelligence Agency]]|access-date=12 March 2022}}</ref> [[File:Population of Poland.svg|upright=1.1|thumb|Íbúar Póllands frá 1990 til 2010 taldir í milljónum.]] Um 60% af íbúum búa í þéttbýli eða stórborgum og 40% í sveitahéruðum.<ref>{{cite web|url=https://data.worldbank.org/indicator/SP.URB.TOTL.IN.ZS?locations=PL|title=Urban population (% of the population) - Poland|work=[[World Bank]]|access-date=13 March 2022}}</ref> Árið 2020 bjó yfir helmingur Pólverja í [[einbýlishús]]um og 44,3% í íbúðum.<ref>{{cite web |url=https://appsso.eurostat.ec.europa.eu/nui/submitViewTableAction.do |title=Distribution of population by degree of urbanisation, dwelling type and income group - EU-SILC survey |date=2020 |website=European Statistical Office "Eurostat" |publisher=European Commission |access-date=6 April 2022}}</ref> Fjölmennasta sýsla Póllands er [[Masóvíusýsla]] og fjölmennasta borgin er höfuðborgin, [[Varsjá]], með 1,8 milljón íbúa og aðrar 2-3 milljónir á stórborgarsvæðinu.<ref>[http://www.mrr.gov.pl/polityka_regionalna/SRPW_2020/Dokumenty%20i%20ekspertyzy/Documents/17d0ccd2c3f14ed3893369e56d59849cMarkowski.pdf Funkcje Metropolitalne Pięciu Stolic Województw Wschodnich] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090327120341/http://www.mrr.gov.pl/polityka_regionalna/SRPW_2020/Dokumenty%20i%20ekspertyzy/Documents/17d0ccd2c3f14ed3893369e56d59849cMarkowski.pdf |date=27 March 2009 }} - [[:pl:Tadeusz Markowski (ekonomista)|Markowski]]</ref><ref>[https://www.un.org/esa/population/publications/wup2003/2003WUPHighlights.pdf ''World Urbanization Prospects''] - [[United Nations]] - Department of Economic and Social Affairs / Population Division, The 2003 Revision (data of 2000)</ref><ref>[[Eurostat]], [http://www.urbanaudit.org/DataAccessed.aspx Urban Audit database] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110406130058/http://www.urbanaudit.org/DataAccessed.aspx |date=6 April 2011 }}, accessed on 12 March 2009. Data for 2004.</ref> Stærsta þéttbýlissvæðið er stórborgarsvæði [[Katowice]] þar sem íbúar eru milli 2,7 milljón<ref>{{cite web |url=http://www.newgeography.com/content/003879-major-metropolitan-areas-europe |title=Major Metropolitan Areas in Europe |last=Cox |first=Wendell |date=2013 |website=New Geography |publisher=Joel Kotkin and Praxis Strategy Group}}</ref> og 5,3 milljón.<ref>[[European Spatial Planning Observation Network]], [https://www.espon.eu/sites/default/files/attachments/fr-1.4.3_April2007-final.pdf Study on Urban Functions (Project 1.4.3)] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150924002318/http://www.espon.eu/export/sites/default/Documents/Projects/ESPON2006Projects/StudiesScientificSupportProjects/UrbanFunctions/fr-1.4.3_April2007-final.pdf |date=24 September 2015 }}, Final Report, Chapter 3, (ESPON, 2007)</ref> Íbúaþéttleiki er meiri í suðurhluta landsins og er mestur milli borganna [[Wrocław]] og [[Kraká]].<ref>{{cite journal |last=Jażdżewska |first=Iwona |title=Changes in population density of the urban population in southern Poland in the period 1950-2011 against the background of political and economic transformation |date=September 2017 |volume=21 |number=3 |pages=107–113 |doi=10.1515/mgrsd-2017-0017 |issn=2084-6118 |journal=Miscellanea Geographica |publisher=Sciendo|s2cid=134111630 }}</ref> Í manntali árið 2011 töldu 37.310.341 sig vera [[Pólverji|Pólverja]], 846.719 sögðust vera [[Silesíubúar]], 232.547 [[Kasúbíubúar]] og 147.814 [[Þjóðverjar]]. Aðrir minnihlutahópar töldu 163.363 manns (0,41%) og 521.470 (1,35%) gáfu ekki upp neitt þjóðerni.<ref name="GUS97">{{cite book |url=https://stat.gov.pl/files/gfx/portalinformacyjny/pl/defaultaktualnosci/5670/22/1/1/struktura_narodowo-etniczna.pdf |title=Struktura narodowo-etniczna, językowa i wyznaniowa ludności Polski. Narodowy Spis Powszechny Ludności i Mieszkań 2011 |trans-title=National-ethnic, linguistic and religious structure of Poland. National Census of Population and Housing 2011 |publisher=Central Statistical Office |year= 2015 |isbn=978-83-7027-597-6 |page=36 |language=pl}}</ref> Opinberar tölur um íbúa innihalda ekki farandverkafólk án dvalarleyfis eða [[Karta Polaka]] (ríkisborgaraskírteini).<ref>{{cite book |author=Statistics Poland |date=n.d. |title=The Concept of the International Migration. Statistics System in Poland. |url=https://stat.gov.pl/cps/rde/xbcr/gus/p_inter_migration_stat_system_in_poland.pdf |publisher=Główny Urząd Statystyczny GUS |page=5 |language=en}}</ref> Yfir 1,7 milljón úkraínskir ríkisborgarar störfuðu löglega í Póllandi árið 2017.<ref>{{cite news |title=Filling Poland's labour gap |url=https://poland-today.pl/filling-polands-labour-gap/ |access-date=24 March 2019 |work=Poland Today}}</ref> Fjöldi aðfluttra fer ört vaxandi og ríkið samþykkti 504.172 atvinnuleyfisumsóknir útlendinga árið 2021.<ref>{{cite web |author=Departament Rynku Pracy MRPiPS |date=2021 |title=Zezwolenia na pracę cudzoziemców |url=https://psz.praca.gov.pl/-/8180075-zezwolenia-na-prace-cudzoziemcow |website=psz.praca.gov.pl |language=pl}}</ref> === Borgir og bæir === [[Bielsko-Biała]], [[Białystok]], [[Bydgoszcz]], [[Częstochowa]], [[Gdańsk]], [[Gdynia]], [[Gniezno]], [[Goleniów]], [[Karpacz]], [[Katowice]], [[Kielce]], [[Kołobrzeg]], [[Koszalin]], [[Kraká]], [[Lublin]], [[Łowicz]], [[Łódź]], [[Malbork]], [[Nowe Warpno]], [[Olsztyn]], [[Opole]], [[Police]], [[Poznań]], [[Radom]], [[Sopot]], [[Stargard Szczeciński]], [[Szczecin]], [[Świnoujście]], [[Toruń]], [[Varsjá]], [[Wolin (borg)|Wolin]], [[Wrocław]], [[Zakopane]] == Menning == [[Mynd:0003 kotlet schabowy 2013, photo by Silar.JPG|thumb|220px|[[Kotlet schabowy]] með ýmsum salötum]] === Matargerð === {{aðalgrein|Pólsk matargerð}} Pólsk matargerð hefur breyst í gegnum tíma vegna breytilegra aðstæðna í landinu. Hún er svipuð öðrum eldunarhefðum sem er að finna annars staðar í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og jafnvel í [[Frakkland]]i og á [[Ítalía|Ítalíu]]. Áhersla er lögð á [[kjöt]], sérstaklega svínakjöt, nautakjöt og kjúkling (mismunandi eftir svæðum), og vetrar[[grænmeti]] svo sem kál, ásamt [[krydd|kryddi]]. Ýmiss konar [[núðla|núðlur]] er líka að finna í mörgum réttum, meðal þeirra helstu eru ''[[kluski]]'', auk [[korn]]plantna eins og ''[[kasza]]''. Pólsk matargerð er almennt vegleg og mikið er notað af [[egg]]jum og [[rjómi|rjóma]]. Hefðbundnu réttirnir krefjast mikils undirbúnings. Margir Pólverjar eyða miklum tíma í að undirbúa og borða hátíðarrétti sína, sérstaklega um [[jól]] og [[páskar|páska]]. Þá getur tekið nokkra daga til að búa til alla réttina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Wiktionary|Pólland}} * [http://www.gov.pl Vefur pólska ríkisins] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} [[Flokkur:Pólland| ]] 9q5f0ymuh4wk2y9fbtjad7j9rdv77ds 1763973 1763972 2022-08-07T16:17:38Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Pólland | nafn_á_frummáli = Rzeczpospolita Polska | nafn_í_eignarfalli = Póllands | fáni = Flag of Poland.svg | skjaldarmerki = Herb Polski.svg | staðsetningarkort = EU-Poland_(orthographic_projection).svg | tungumál = [[pólska]] | höfuðborg = [[Varsjá]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Póllands|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Póllands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Andrzej Duda]] | nafn_leiðtoga2 = [[Mateusz Morawiecki]] | ESBaðild=[[2004]] | stærðarsæti = 69 | flatarmál = 312.696 | hlutfall_vatns = 1,48 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 38 | fólksfjöldi = 38.268.000 | VLF_ár = 2021 | VLF = 1.363 | VLF_sæti = 19 | VLF_á_mann = 35.957 | VLF_á_mann_sæti = 39 | íbúar_á_ferkílómetra = 123 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Kristnitakan í Póllandi|Kristnitakan]] | dagsetning1 = [[14. apríl]] [[966]] | atburður2 = [[Konungsríkið Pólland]] | dagsetning2 = [[1. maí]] [[992]] | atburður3 = [[Pólland-Litháen]] | dagsetning3 = [[1. júlí]] [[1569]] | atburður4 = [[Skiptingar Póllands]] | dagsetning4 = [[24. október]] [[1795]] | atburður5 = [[Hertogadæmið Varsjá]] | dagsetning5 = [[22. júlí]] [[1807]] | atburður6 = [[Sameining Póllands]] | dagsetning6 = [[11. nóvember]] [[1918]] | atburður7 = [[Innrásin í Pólland]] | dagsetning7 = [[1. september]] [[1939]] | atburður8 = [[Alþýðulýðveldið Pólland]] | dagsetning8 = [[8. apríl]] [[1945]] | atburður9 = [[Lýðveldið Pólland]] | dagsetning9 = [[13. september]] [[1989]] | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.880 | VÞL_sæti = 35 | gjaldmiðill = [[Pólskt slot|Pólskt slot (zł)]] (PLN) | tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | þjóðsöngur = [[Mazurek Dąbrowskiego]]<br /> | tld = pl | símakóði = 48 }} '''Pólland''' ([[pólska]]: ''Polska''), formlega '''Lýðveldið Pólland''', er land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Þýskaland]]i í vestri, [[Tékkland]]i og [[Slóvakía|Slóvakíu]] í suðri, [[Úkraína|Úkraínu]], [[Hvíta-Rússland]]i og [[Litháen]] í austri og [[Rússland]]i ([[Kalíníngrad]]) í norðri.<ref>{{Cite web|url=https://geohistory.today/poland/|title=Poland|date=28. febrúar 2017}}</ref> Landið á strönd að [[Eystrasalt]]i og renna þar árnar [[Odra]] og [[Visla]] í sjó. Pólland er landfræðilega fjölbreytt land sem nær að [[Súdetaland]]i og [[Karpatafjöll]]um í suðri. Pólland er 312.679 ferkílómetrar að flatarmáli og er níunda stærsta land Evrópu. Íbúar Póllands eru rúmlega 38 milljónir og það er sjötta fjölmennasta ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. [[Varsjá]] er höfuðborg landsins og stærsta borgin. Aðrar helstu borgir Póllands eru [[Kraká]], [[Łódź]], [[Wrocław]], [[Poznań]], [[Gdańsk]] og [[Szczecin]]. [[Saga Póllands]] nær þúsundir ára aftur í tímann. Á [[síðfornöld]] settust ýmsir þjóðflokkar og ættbálkar að á [[Norður-Evrópusléttan|Norður-Evrópusléttunni]]. [[Vestur-Pólanar]] lögðu hluta svæðisins undir sig og landið dregur nafn sitt af þeim. Stofnun ríkis í Póllandi má rekja til ársins 966 þegar [[Mieszko 1.]], fursti yfir landsvæði sem samsvarar nokkurn veginn núverandi ríki, tók [[kristni]] og snerist til [[rómversk-kaþólsk trú|rómversk-kaþólskrar trúar]]. [[Konungsríkið Pólland]] var stofnað árið 1025 og árið 1569 gekk það í konungssamband við [[Stórhertogadæmið Litháen]] með [[Lublinsamningurinn|Lublinsamningnum]]. [[Pólsk-litháíska samveldið]] var eitt af stærstu og fjölmennustu ríkjum Evrópu á 16. og 17. öld með [[Gullna frelsið|einstaklega frjálslynt]] stjórnkerfi sem tók upp fyrstu [[stjórnarskrá]] Evrópu.<ref>Norman Davies, ''Europe: A History'', Pimlico 1997, p. 554: ''Poland-Lithuania was another country which experienced its 'Golden Age' during the sixteenth and early seventeenth centuries. The realm of the last Jagiellons was absolutely the largest state in Europe''</ref><ref>{{cite book|author=Piotr Stefan Wandycz|title=The price of freedom: a history of East Central Europe from the Middle Ages to the present|url=https://books.google.com/books?id=m5plR3x6jLAC&pg=PA66|access-date=13. ágúst 2011|year=2001|publisher=Psychology Press|isbn=978-0-415-25491-5|page=66}}</ref><ref>{{Cite book|last1=Gehler|first1=Michael|url=https://books.google.com/books?id=V0rW0pBr2SAC&q=Michael+Gehler%2C+%E2%80%8ERolf+Steininger+%C2%B7+2005|title=Towards a European Constitution: A Historical and Political Comparison with the United States|last2=Steininger|first2=Rolf|date=2005|publisher=Böhlau Verlag Wien|isbn=978-3-205-77359-7|pages=13|language=en|quote=Poland had actually managed to pass a first progressive constitution on 3, May 1795; this was Europes first written constitution.}}</ref> [[Pólska gullöldin]] leið undir lok við [[skiptingar Póllands]] af hálfu nágrannaríkja undir lok 18. aldar. Landið fékk aftur sjálfstæði þegar [[Annað pólska lýðveldið]] var stofnað eftir [[Versalasamningarnir|Versalasamningana]] 1918. Eftir röð átaka um yfirráðasvæði komst Pólland til áhrifa í evrópskum stjórnmálum á ný. [[Síðari heimsstyrjöldin]] hófst með [[innrásin í Pólland|innrás Þjóðverja í Pólland]] og síðan innrás [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í kjölfarið, samkvæmt [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|Molotov-Ribbentrop-sáttmálanum]] milli ríkjanna. Um sex milljón Pólverjar, þar á meðal þrjár milljónir [[Helförin|gyðinga]], týndu lífinu í styrjöldinni.<ref>{{cite book|author1=Tatjana Tönsmeyer|author2=Peter Haslinger|author3=Agnes Laba|title=Coping with Hunger and Shortage under German Occupation in World War II|url=https://books.google.com/books?id=qbBhDwAAQBAJ&pg=PA188|date= 2018|publisher=Springer|isbn=978-3-319-77467-1|page=188}}</ref> Eftir stríðið varð Pólland hluti af [[Austurblokkin]]ni og [[Pólska alþýðulýðveldið]] var stofnað. Landið var einn af stofnaðilum [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagsins]] í [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]]. Árið 1989 hófust mótmæli gegn kommúnistastjórninni og verkföll verkalýðsfélaga [[Samstaða (verkalýðsfélag)|Samstöðu]]. Stjórn [[Sameinaði pólski verkamannaflokkurinn|Sameinaða pólska verkamannaflokksins]] féll og Póllandi var breytt úr [[flokksræði]] í [[forsetaþingræði]]. Pólland er með [[þróað markaðshagkerfi]]<ref>{{cite web|url=https://emerging-europe.com/news/poland-promoted-to-developed-market-status-by-ftse-russell/#:~:text=Global%20index%20provider%20FTSE%20Russell,%2C%20France%2C%20Japan%20and%20Australia. |title=Poland promoted to developed market status by FTSE Russell |last= |first= |date=September 2018 |website=Emerging Europe |publisher= |access-date=1. janúar 2021 |quote=}}</ref> og telst til [[miðveldi|miðvelda]]. Hagkerfi Póllands er það sjötta stærsta í Evrópusambandinu að nafnvirði og það fimmta stærsta kaupmáttarjafnað.<ref>{{cite web|url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html|title=The World Factbook — Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov|access-date=12. apríl 2019|archive-date=2011-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20110604195034/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html|dead-url=yes}}</ref> Póllandi situr hátt á lista yfir lönd eftir [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðum]], og skorar hátt fyrir öryggi<ref>{{cite web |url=http://hdr.undp.org/en/countries/profiles/POL |title=Human Development Indicators – Poland |date=2020 |website=Human Development Reports |publisher=United Nations Development Programme |access-date=16. desember 2020}}</ref> og [[viðskiptafrelsi]].<ref>{{cite web|url=http://www.city-safe.com/danger-rankings/|title=World's Safest Countries Ranked — CitySafe|access-date=14. apríl 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170415012741/http://www.city-safe.com/danger-rankings/|archive-date=15. apríl 2017|url-status=dead}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.thenews.pl/1/9/Artykul/272767,Poland-25th-worldwide-in-expat-ranking|title=Poland 25th worldwide in expat ranking|access-date=14. apríl 2017|archive-date=2018-11-06|archive-url=https://web.archive.org/web/20181106140617/http://www.thenews.pl/1/9/Artykul/272767,Poland-25th-worldwide-in-expat-ranking|dead-url=yes}}</ref> [[Menntun í Póllandi|Háskólamenntun]] og [[heilbrigðisþjónusta í Póllandi|heilbrigðisþjónusta]] eru opinber og gjaldfrjáls.<ref>{{cite web|url=https://eures.praca.gov.pl/en/index.php?option=com_content&view=article&id=81&Itemid=114|title=Social security in Poland|last=Administrator|access-date=24. apríl 2017|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20160312084711/https://eures.praca.gov.pl/en/index.php?option=com_content&view=article&id=81&Itemid=114|archive-date=12 March 2016}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.europe-cities.com/destinations/poland/health/|title=Healthcare in Poland – Europe-Cities|access-date=24. apríl 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170424181021/http://www.europe-cities.com/destinations/poland/health/|archive-date=24. apríl 2017|url-status=dead}}</ref> Pólland á aðild að [[Schengen-svæðið|Schengen-svæðinu]], [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]], [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Höfin þrjú|Höfunum þremur]], [[Visegrád-hópurinn|Visegrád-hópnum]] og [[NATO]]. == Heiti == Á [[pólska|pólsku]] heitir landið ''Polska''.<ref name="Thompson">{{cite book |last=Thompson |first=Wayne C. |date=2021 |title=Nordic, Central, and Southeastern Europe 2020-2022 |url=https://books.google.com/books?id=lttJEAAAQBAJ&dq=name+poland+%22polska%22+derived&pg=PA322 |location=Blue Ridge Summit |publisher=Rowman & Littlefield Publishers |page=322 |isbn=9781475856262}}</ref> Nafnið er dregið af heiti [[Pólanar|Pólana]], [[Vestur-Slavar|vesturslavnesks]] þjóðarbrots sem bjó við [[Warta-á]] frá 6. til 8. aldar.<ref name="Lukowski & Zawadzki">{{cite book |last1=Lukowski |first1=Jerzy |last2=Zawadzki |first2=Hubert |date=2001 |title=A Concise History of Poland |url=https://books.google.com/books?id=NpMxTvBuWHYC&dq=polanie+poland+warta+history&pg=PA4 |location=Cambridge |publisher=Cambridge University Press |page=4 |isbn=0521551099}}</ref> Heiti þjóðarbrotsins er dregið af [[frumslavneska]] orðinu ''pole'' sem merkir „akur“ og er dregið af frumindóevrópska orðinu ''*pleh₂-'' „flatlendi“.<ref name="Lehr-Spławiński">{{cite book |last=Lehr-Spławiński |first=Tadeusz |date=1978 |title=Język polski. Pochodzenie, powstanie, rozwój |url=https://books.google.com/books?id=EjJHAAAAIAAJ&q=Je%CC%A8zyk+polski+:+pochodzenie,+powstanie,+rozwo%CC%81j |location=Warszawa|publisher=Państwowe Wydawnictwo Naukowe |page=64 |oclc=4307116 |language=Polish}}</ref> Orðið vísar til landfræði svæðisins og flatlendrar sléttunnar í [[Pólland hið meira|Póllandi hinu meira]].<ref name="Potkański">{{cite book |last=Potkański |first=Karol |orig-date=1922 |date=2004 |title=Pisma pośmiertne. Granice plemienia Polan |volume=1 & 2 |url=https://www.google.com.au/books/edition/Pisma_po%C5%9Bmiertne/b78eAAAAMAAJ?hl=en&gbpv=0&bsq=p%C5%82aska%20wielkopolska%20polanie |location=Kraków |publisher=Polska Akademia Umiejętności |page=423 |isbn=9788370634117 |language=Polish}}</ref><ref name="Heath">{{cite book |last=Everett-Heath |first=John |author-link=John Everett-Heath |date=2019 |title=The Concise Dictionary of World Place-Names |chapter-url=https://books.google.com/books?id=ufkFEAAAQBAJ&dq=poland+field+polanie&pg=PT1498 |location=Oxford |publisher=University Press |chapter=Poland (Polska) |isbn=9780191905636}}</ref> Landið hét áður fyrr Pólínaland og íbúar þess Pólínar á [[íslenska|íslensku]], en frá miðri 19. öld var farið að notast við orðmyndina Pólland. Nafn landsins var þýtt sem „Sléttumannaland“ í 4. hefti ''Fjölnis''.<ref>{{vísindavefur|77051|Af hverju skrifa Íslendingar Pólland með tveimur L-um?}}</ref> Latneska heitið ''Polonia'' var almennt notað í Evrópu á miðöldum.<ref name="Buko">{{cite book |last=Buko |first=Andrzej |date=2014 |title=Bodzia. A Late Viking-Age Elite Cemetery in Central Poland |url=https://www.google.com.au/books/edition/Bodzia/VAOjBQAAQBAJ?hl=en&gbpv=0 |location=Leiden |publisher=Brill |pages=36, 62 |isbn=9789004281325}}</ref> Annað fornt norrænt heiti á íbúum landsins er Læsir, dregið af forna heitinu ''Lechia'' sem er uppruni heitis Póllands á [[ungverska|ungversku]], [[litháíska|litháísku]] og [[persneska|persnesku]].<ref name="Hannan">{{cite book |last=Hannan |first=Kevin |date=1994 |title=Language and Identity in a West Slavic Borderland: The Case of Teschen Silesia |url=https://books.google.com/books?id=YmrlAAAAMAAJ&q=poland+persian+lithuanian+hungarian+lechitic |location=Austin |publisher=University of Texas |page=127 |oclc=35825118}}</ref> Nafnið er dregið af sagnkonungnum [[Lech og Czech|Lech]] sem átti að hafa stofnað ríki í [[Pólland hið minna|Póllandi hinu minna]].<ref name="Dabrowski 2014">{{cite book |last=Dabrowski |first=Patrice M. |date=2014 |title=Poland. The First Thousand Years |url=https://www.google.com.au/books/edition/Poland/X__-DwAAQBAJ?hl=en&gbpv=0 |location=New York |publisher=Cornell University Press |isbn=9781501757402}}</ref><ref name="Kamusella">{{cite book |last=Kamusella |first=Tomasz |date=2022 |title=Words in Space and Time: A Historical Atlas of Language Politics in Modern Central Europe |url=https://books.google.com/books?id=spRUEAAAQBAJ&dq=lendians+lech+poland&pg=PA9 |location=Budapest |publisher=Central European University Press |page=9 |isbn=9789633864180}}</ref> Orðið er skylt [[fornpólska]] orðinu ''lęda'' „slétta“.<ref>{{cite book |last=Małecki |first=Antoni |date=1907 |title=Lechici w świetle historycznej krytyki |url=https://books.google.com/books?id=dYwBAAAAMAAJ&q=Lechici+w+%C5%9Bwietle+historycznej+krytyki |location=Lwów (Lviv) |publisher=Zakład Narodowy im. Ossolińskich |page=37 |isbn=9788365746641 |language=Polish}}</ref> Bæði nöfnin ''Lechia'' og ''Polonia'' voru notuð af sagnariturum á miðöldum.<ref name="Andersson & Morkinskinna">{{cite book |last1=Andersson |first1=Theodore Murdock |last2=Morkinskinna |first2=Ellen Gade |date=2000 |title=The Earliest Icelandic Chronicle of the Norwegian Kings (1030-1157) |url=https://books.google.com/books?id=lrdcDwAAQBAJ&dq=The+Earliest+Icelandic+Chronicle+of+the+Norwegian+Kings+%281030-1157%29+2000&pg=PR4 |location=Ithaca |publisher=Cornell University Press |page=471 |isbn=9780801436949}}</ref> == Saga == ===Forsögulegur tími=== Elstu merki um mannabyggð (''[[Homo erectus]]'') á svæðinu eru um það bil 500.000 ára gömul, en ísaldir sem fylgdu í kjölfarið hafa gert varanlega byggð ómögulega.<ref>{{cite book |last=Fabisiak |first=Wojciech |date=2002 |title=Dzieje powiatu wrocławskiego |url=https://www.google.com.au/books/edition/Dzieje_powiatu_wroc%C5%82awskiego/g_8jAQAAIAAJ?hl=en&gbpv=0&bsq=500%20000%20lat%20temu%20polska%20homo%20erectus |location=Wrocław |publisher=Starostwo Powiatowe |page=9 |isbn=9788391398531 |language=pl}}</ref> Vísbendingar eru um að hópar [[neanderdalsmenn|neanderdalsmanna]] hafi hafst við í suðurhéruðum Póllands á [[Eem]]-hlýskeiðinu (128.000-115.000 f.o.t.) og næstu árþúsund.<ref>{{cite book |last=Chwalba |first=Andrzej |date=2002 |title=Kalendarium dziejów Polski (Chronology of Polish History) |location=Kraków |publisher=Wydawnictwo Literackie |page=7 |isbn=9788308031360 |language=pl}}</ref> Koma [[nútímamaður|nútímamanna]] fór saman við lok [[Síðasta ísöld|síðustu ísaldar]] (10.000 f.Kr.) þegar Pólland varð byggilegt.<ref>{{cite book |last=Jurek |first=Krzysztof |date=2019 |title=Poznać przeszłość 1. Karty pracy ucznia. Poziom podstawowy |location=Warszawa (Warsaw) |publisher=Nowa Era |page=93 |isbn=9788326736537 |language=pl}}</ref> Minjar frá [[nýsteinöld]] sýna umtalsverða þróun mannabyggða á svæðinu; elstu dæmi um [[ostagerð]] í Evrópu (5500 f.Kr.) fundust í [[Kujavía|Kujavíu]],<ref>{{cite journal |url=http://www.nature.com/news/art-of-cheese-making-is-7-500-years-old-1.12020 |title=Art of cheese-making is 7,500 years old |journal=Nature News |first=Nidhi |last=Subbaraman |date=12. desember 2012 |doi=10.1038/nature.2012.12020|s2cid=180646880}}</ref> og [[Bronicice-potturinn]] er grafinn með mynstri sem gæti verið elstu þekktu myndir af [[hjól]]i (3400 f.Kr.).<ref>{{cite journal |last1=Attema |first1=P. A. J. |last2=Los-Weijns |first2=Ma |last3=Pers |first3=N. D. Maring-Van der |title=Bronocice, Flintbek, Uruk, Jebel Aruda and Arslantepe: The Earliest Evidence Of Wheeled Vehicles In Europe And The Near East |journal=Palaeohistoria |date=Desember 2006 |volume=47/48 |publisher=[[University of Groningen]] |pages=10–28 (11)}}</ref> [[Bronsöld]] hófst í Póllandi um 2400 f.Kr. en [[járnöld]] hófst um 750 f.Kr.<ref>{{Cite web |url=https://books.google.com/books?id=2GLUAAAAMAAJ&q=epoka+zelaza+w+polsce+700 |title=Archeologia i pradzieje Polski |first1=Aleksander |last1=Gardawski |first2=Zdzisław |last2=Rajewski |first3=Jerzy |last3=Gąssowski |date=6. september 1957 |publisher=Państwowe Zakł. Wydawn. |language=pl}}</ref> Á þessum tíma varð [[Lúsatíumenningin]], sem nær frá bronsöld til járnaldar, áberandi á svæðinu. Frægasti fornleifafundur frá forsögulegum tíma í Póllandi er víggirta byggðin í [[Biskupin]] (endurbyggð sem útisafn), sem er frá Lúsatíumenningunni á síðbronsöld, um 748 f.Kr.<ref>{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=yfPYAQAAQBAJ&q=biskupin&pg=PA96|title=Northern Europe: International Dictionary of Historic Places |first1=Trudy |last1=Ring |first2=Noelle |last2=Watson |first3=Paul |last3=Schellinger |date=28 October 2013 |publisher=Routledge |access-date=31. mars 2019 |isbn=9781136639449 |language=en}}</ref> Mörg aðskilin menningarsamfélög settust að á svæðinu á [[Klassísk fornöld|klassískri fornöld]], sérstaklega [[Keltar]], [[Skýþar]], [[Germanar]], [[Sarmatar]], [[Slavar]] og [[Eystrasaltsbúar]].<ref>{{cite book |last=Davies |first=Norman |author-link=Norman Davies |date=2001 |title=Heart of Europe. The Past in Poland's Present |url=https://www.google.com.au/books/edition/Heart_of_Europe/mkcSDAAAQBAJ?hl=en&gbpv=0 |location=Oxford |publisher=Oxford University Press |page=247 |isbn=9780192801265 |language=en}}</ref> Fornleifarannsóknir hafa auk þess staðfest að [[Rómaveldi|rómverskar]] herdeildir hafi komið til svæðisins.<ref>{{cite web |url=https://naukawpolsce.pap.pl/aktualnosci/news%2C29296%2Carcheolog-mamy-dowody-na-obecnosc-rzymskich-legionistow-na-terenie-polski |title=Archeolog: mamy dowody na obecność rzymskich legionistów na terenie Polski |last=Zdziebłowski |first=Szymon |date=27. apríl 2018 |website=Nauka w Polsce |publisher=Ministerstwo Edukacji i Nauki |access-date=8. ágúst 2021 |language=pl}}</ref> Þetta hafa líklega verið könnunarsveitir sendar til að verja flutninga [[raf]]s um [[Rafleiðin]]a. [[Pólskir ættbálkar]] komu fram á [[Þjóðflutningatímabilið|þjóðflutningatímabilinu]] um miðja 6. öld.<ref>{{cite book |language=pl | url=http://www.muzeumczestochowa.pl/wp-content/uploads/2012/11/folder.pdf | title=Z mroku dziejów. Kultura Łużycka | publisher=Muzeum Częstochowskie. Rezerwat archeologiczny (Museum of Częstochowa) | year=2007 | access-date=9. janúar 2013 |author1=Maciej Kosiński |author2=Magdalena Wieczorek-Szmal | pages=3–4 | quote=Możemy jedynie stwierdzić, że kultura łużycka nie tworzyła jednej zwartej całości. Jak się wydaje, jej skład etniczny był niejednorodny. | isbn=978-83-60128-11-4}}</ref> Þetta voru aðallega [[Vestur-Slavar]] og [[Lekítar]] að uppruna, en blönduðust öðrum hópum sem búið höfðu á svæðinu í þúsundir ára.<ref>{{Citation |first=Marta |last=Mielnik-Sikorska |year=2013 |journal=PLOS ONE |volume=8 |issue=1 |pages=e54360 |title=The History of Slavs Inferred from Complete Mitochondrial Genome Sequences |display-authors=etal |pmc=3544712 |doi=10.1371/journal.pone.0054360 |pmid=23342138 |bibcode=2013PLoSO...854360M}}</ref> Elstu ættbálkasamfélögin gætu tengst [[Wielbark-menningin|Wielbark-menningunni]] og [[Przeworsk-menningin|Przeworsk-menningunni]].<ref>{{cite journal | last1 = Brather | first1 = Sebastian | year = 2004 | title = The Archaeology of the Northwestern Slavs (Seventh To Ninth Centuries) | journal = East Central Europe | volume = 31 | issue = 1| pages = 78–81 | doi = 10.1163/187633004x00116}}</ref><ref>Trubačev, O. N. 1985. ''Linguistics and Ethnogenesis of the Slavs: The Ancient Slavs as Evidenced by Etymology and Onomastics''. [http://www.jies.org/ ''Journal of Indo-European Studies'' (JIES)], 13: 203–256.</ref> ===Sögulegur tími=== Oft er talið að Pólland hafi orðið til þegar furstinn [[Mieszko 1.]] innleiddi kristna trú árið [[966]]. Þá náði ríki hans nokkurn veginn yfir það svæði sem nú telst til Póllands. Pólland varð konungsríki árið [[1025]] og árið [[1569]] voru aldalöng tengsli við stórhertogadæmið [[Litháen]] innsigluð með undirritun [[Lublin]]-samkomulagsins og [[Pólsk-litháíska samveldið]] myndað. Samveldið leystist upp árið [[1795]] og Póllandi var síðan skipt á milli [[Prússland]]s, [[Rússland]]s og [[Austurríki]]s. Pólland fékk sjálfstæði að nýju sem lýðveldi árið [[1918]]. Í september árið [[1939]] hernámu [[Þýskaland|Þjóðverjar]] og [[Sovétríkin|Sovétmenn]] landið, hvorir úr sinni átt, og leiddi það til [[Síðari heimsstyrjöldin|heimsstyrjaldarinnar síðari]]. Yfir sex milljónir Pólverja féllu í stríðinu en eftir stríð lenti Pólland á áhrifasvæði Sovétríkjanna og Alþýðulýðveldið Pólland var stofnað. Landamæri þess voru töluvert frábrugðin þeim sem giltu fyrir stríð. Lönd sem áður voru pólsk voru lögð undir Sovétríkin í austri en í staðinn fékk Pólland allstór landsvæði frá hinu fallna Þýskalandi. Stjórn kommúnista var bolað frá árið 1989 og þriðja pólska lýðveldið stofnað. Í kjölfarið komst á markaðshagkerfi í stað sósíalískt skipulögðu hagkerfi. Tjáningarfrelsi, borgara- og pólitískt frelsi batnaði til muna. [[Lech Walesa]], forsprakki lýðræðisumbóta, varð forseti 1990-1995. Árið 1999 gekk Pólland í [[NATO]], árið 2004 í [[Evrópusambandið]] og árið 2007 í [[Schengen]]. Frá 2015 hefur íhaldsflokkurinn [[Lög og réttlæti]] verið við völd í landinu. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að vega að rétti kvenna, samkynhneigðra og dómskerfinu. Árið 2022 komu um 3 milljónir flóttamanna til Póllands eftir [[innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússlands í Úkraínu]]. == Landfræði == [[File:Poland topo.jpg|thumb|right|Hæðakort af Póllandi.]] Pólland er stórt land, og nær yfir um 312.696 ferkílómetra. 98,52% af þeim eru þurrlendi og 1,48% eru ár og vötn.<ref>{{Cite web|url=https://stat.gov.pl/obszary-tematyczne/ludnosc/ludnosc/powierzchnia-i-ludnosc-w-przekroju-terytorialnym-w-2018-roku,7,15.html|title=Powierzchnia i ludność w przekroju terytorialnym w 2018 roku|website=stat.gov.pl}}</ref> Landið er það 9. stærsta í Evrópu og í 69. sæti á heimsvísu. Pólland er landfræðilega fjölbreytt land með aðgang að sjó í norðri, fjöll í suðri og flatlenda sléttu í miðið.<ref name="auto5">{{Cite web|url=https://geografia.gozych.edu.pl/cechy-krajobrazow-polski/|title=Cechy krajobrazów Polski – Notatki geografia}}</ref> Megnið af miðhlutanum er flöt slétta, en annars staðar eru mörg stöðuvötn, ár, hæðir, mýrar og skógar.<ref name="auto5"/> Pólland á strönd við [[Eystrasalt]] í norðri, sem nær frá [[Pommernflói|Pommernflóa]] að [[Gdańsk-vík]]. Út frá ströndinni liggja margar [[eyri (landform)|eyrar]], strandlón og [[sandalda|sandöldur]]. <ref>https://1001miejsc.pl/odkryj-cuda-natury-w-polsce-9-najciekawszych/3/#:~:text=Mierzeja%20Helska,Kaszubi%2C%20silnie%20kultywuj%C4%85cy%20swoje%20tradycje.</ref> Ströndin er að mestu bein, en [[Szczecin-lón]], [[Puck-flói]] og [[Vistula-lón]] ganga inn í hana. Mið- og norðurhluti landsins eru á [[Norður-Evrópusléttan|Norður-Evrópusléttunni]]. Ofan við hana eru hæðótt svæði mynduð úr [[jökulruðningur|jökulruðningum]] og [[jökullón]] sem mynduðust eftir síðustu [[ísöld]], einkum í vatnasvæðinu í [[Pommern]], vatnasvæðinu í [[Stóra-Pólland]]i, vatnasvæðinu í [[Kassúbía|Kassúbíu]] og [[Masúríuvötn]]um.<ref name="auto6">{{Cite web|url=https://regiony-projekt.gozych.edu.pl/strony/pojezierza.html|title=Podróż przez regiony geograficzne Polski|website=regiony-projekt.gozych.edu.pl}}</ref> Stærst þessara fjögurra vatnasvæða er Masúríuvatnasvæðið sem nær yfir megnið af norðausturhluta Póllands. Vatnasvæðin mynda röð jökulgarða meðfram suðurströnd Eystrasalts.<ref name="auto6"/> Sunnan við Norður-Evrópusléttuna eru héruðin [[Lúsatía]], [[Slésía]] og [[Masóvía]], sem eru breiðir ísaldardalir.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/European-Plain|title=European Plain &#124; plain, Europe|website=Encyclopedia Britannica}}</ref> Syðsti hluti Póllands er fjalllendur; hann nær frá [[Súdetafjöll]]um í vestri að [[Karpatafjöll]]um í austri. Hæsti hluti Karpatafjalla eru [[Tatrafjöll]] við suðurlandamæri Póllands.<ref>{{Cite web|url=https://www.polskie-gory.pl/najwyzsze-szczyty-tatr.php|title=Najwyższe szczyty w Tatrach Polskich i Słowackich|website=www.polskie-gory.pl}}</ref> Hæsti tindur Póllands er á fjallinu [[Rysy]], 2.499 metrar. ==Stjórnmál== === Héruð === {{aðalgrein|Héruð í Póllandi}} Við endurreisn Póllands eftir heimsstyrjöldina síðari var landinu skipt upp í 14 héruð (pl: ''województwo'' - þýðir upphaflega ''hertogadæmi''). 1950 var þeim fjölgað í 17. Árið 1975 var stjórnkerfinu breytt og stjórnstigum fækkað um eitt. Héruðin urðu þá 49 talsins og hélst svo til næstu stjórnkerfisbreytingar árið 1999. Var héruðum þá aftur fækkað, að þessu sinni í 16: {| class="wikitable" ! Hérað || Pólskt heiti || Höfuðborg |- | [[Neðri-Slesía (hérað)|Neðri-Slesía]]<ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=490658</ref> || Województwo dolnośląskie || [[Wrocław]] |- | [[Kujavíska-Pommern (hérað)|Kujavíska-Pommern]] || Województwo kujawsko-pomorskie || [[Bydgoszcz]] og [[Toruń]] |- | [[Lublin (hérað)|Lublin]] || Województwo lubelskie || [[Lublin]] |- | [[Lubusz (hérað)|Lubusz]] || Województwo lubuskie || [[Gorzów Wielkopolski]] og [[Zielona Góra]] |- | [[Łódź (hérað)|Łódź]] || Województwo łódzkie || [[Łódź]] |- | [[Litla-Pólland (hérað)|Litla-Pólland]]<ref>http://www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/polland.htm</ref> || Województwo małopolskie || [[Kraká]] (Kraków) |- | [[Masóvía (hérað)|Masóvía]]<ref name="fararheill">{{Cite web |url=http://fararheill.is/afangastadir/evropa/polland |title=Geymd eintak |access-date=2011-10-25 |archive-date=2011-11-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111114141044/http://fararheill.is/afangastadir/evropa/polland |dead-url=yes }}</ref> || Województwo mazowieckie || [[Varsjá]] (Warszawa) |- | [[Opole (hérað)|Opole]] || Województwo opolskie || [[Opole]] |- | [[Neðri-Karpatía (hérað)|Neðri-Karpatía]]<ref name="fararheill"/> || Województwo podkarpackie || [[Rzeszów]] |- | [[Podlasía (hérað)|Podlasía]] || Województwo podlaskie || [[Białystok]] |- | [[Pommern (hérað)|Pommern]] || Województwo pomorskie || [[Gdańsk]] |- | [[Slesía (hérað)|Slesía]]<ref>http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?dbid=2&action=search&sw=Sles%C3%ADa</ref> || Województwo śląskie || [[Katowice]] |- | [[Święty Krzyż (hérað)|Święty Krzyż]] || Województwo świętokrzyskie || [[Kielce]] |- | [[Ermland-Masúría (hérað)|Ermland-Masúría]]<ref>http://snara.is/s4.aspx?sw=ermland&dbid=Íslenska&action=search{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> || Województwo warmińsko-mazurskie || [[Olsztyn]] |- | [[Stóra-Pólland (hérað)|Stóra-Pólland]] || Województwo wielkopolskie || [[Poznań]] |- | [[Vestur-Pommern (hérað)|Vestur-Pommern]] || Województwo zachodniopomorskie || [[Szczecin]] |} == Efnahagslíf == Hagkerfi Póllands mælt í [[verg landsframleiðsla|vergri landsframleiðslu]] er nú það sjötta stærsta innan Evrópusambandsins að nafnvirði og það fimmta stærsta með [[kaupmáttarjöfnuður|kaupmáttarjöfnuði]]. Það er líka það hagkerfi innan sambandsins sem er í örustum vexti.<ref>Jan Cienski, Warsaw, [https://web.archive.org/web/20120817112701/http://www.ft.com/cms/s/0/99bb5b68-c13d-11e1-8eca-00144feabdc0.html Poland's growth defies eurozone crisis] ''Financial Times'', 1 July 2012. Internet Archive.</ref> Um 61% mannaflans starfa innan [[þriðji geirinn|þriðja geirans]], 31% í framleiðsluiðnaði og 8% í landbúnaði.<ref>{{cite web|url=https://rynekpracy.org/statystyki/pracujacy-w-rolnictwie-przemysle-i-uslugach/|title=Pracujący w rolnictwie, przemyśle i usługach &#124; RynekPracy.org|access-date=28 May 2020|archive-date=25 April 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200425100036/https://rynekpracy.org/statystyki/pracujacy-w-rolnictwie-przemysle-i-uslugach/|url-status=dead}}</ref> Pólland er hluti af [[innri markaður Evrópusambandsins|innra markaði Evrópusambandsins]], en hefur þó ekki tekið upp [[evra|evruna]] og opinber gjaldmiðill er enn [[pólskur złoty]] (zł, PLN). Pólland er leiðandi efnahagsveldi í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] með um 40% af 500 stærstu fyrirtækjum heimshlutans (miðað við tekjur) og háa [[hnattvæðingarvísitala|hnattvæðingarvísitölu]].<ref name="Polish economy seen as stable and competitive">{{cite news|url=http://www.wbj.pl/article-51029-polish-economy-seen-as-stable-and-competitive.html|title=Polish economy seen as stable and competitive|newspaper=Warsaw Business Journal|date=9 September 2010|access-date=28 July 2011|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20100913203601/http://www.wbj.pl/article-51029-polish-economy-seen-as-stable-and-competitive.html|archive-date=13 September 2010}}</ref> Stærstu fyrirtæki landsins eru hlutar af hlutabréfavísitölunum [[WIG20]] og [[WIG30]] í [[Kauphöllin í Varsjá|Kauphöllinni í Varsjá]]. Samkvæmt skýrslum til [[Seðlabanki Póllands|Seðlabanka Póllands]] var andvirði beinna erlendra fjárfestinga í Póllandi næstum 300 milljarðar pólsk zloty undir lok árs 2014. [[Tölfræðistofnun Póllands]] áætlaði að árið 2014 hefðu 1.437 pólsk fyrirtæki átt hlut í 3.194 erlendum fyrirtækjum.<ref>{{cite web|url=http://www.financialobserver.eu/poland/hundreds-of-foreign-companies-taken-over-by-polish-firms-over-the-last-decade/|title=Hundreds of foreign companies taken over by Polish firms over the last decade|language=en|work=Central European Financial Observer|date=5 April 2016|author=Dorota Ciesielska-Maciągowska|access-date=17 June 2017}}</ref> Bankakerfið í Póllandi er það stærsta í Mið-Evrópu<ref name="TWI-2011">Thomas White International (September 2011), [https://web.archive.org/web/20130913074250/http://www.thomaswhite.com/global-perspectives/banking-sector-in-poland/ Prominent Banks in Poland.] Emerging Market Spotlight. Banking Sector in Poland (Internet Archive). Retrieved 6 November 2014.</ref> með 32,3 útibú á 100.000 fullorðna íbúa.<ref>Worldbank.org, [http://siteresources.worldbank.org/EXTGLOBALFINREPORT/Resources/8816096-1361888425203/9062080-1364927957721/GFDR-2014_Statistical_Appendix_B.pdf Global Financial Development Report 2014.] Appendix B. Key Aspects of Financial Inclusion (PDF file, direct download). Retrieved 6 November 2014.</ref> Pólska hagkerfið var það eina í Evrópu sem komst hjá [[alþjóðlega fjármálakreppan 2008|alþjóðlegu fjármálakreppunni 2008]].<ref name="The Global Competitiveness Report 2010–2011">{{cite web|last=Schwab|first=Klaus|title=The Global Competitiveness Report 2010–2011|url=http://www3.weforum.org/docs/WEF_GlobalCompetitivenessReport_2010-11.pdf|publisher=World Economic Forum|access-date=25 April 2011|pages=27 (41/516)}}</ref> Landið er 20. stærsti útflytjandi á vörum og þjónustu í heiminum.<ref name="auto7">{{cite web|url=https://data.worldbank.org/indicator/BX.GSR.GNFS.CD|title=Exports of goods and services (BoP, current US$) &#124; Data|website=data.worldbank.org}}</ref> Útflutningur á vörum og þjónustu var talinn vera 56% af vergri landsframleiðslu árið 2020.<ref>{{cite web |title=Exports of goods and services (% of GDP) {{!}} Data |url=https://data.worldbank.org/indicator/NE.EXP.GNFS.ZS |website=data.worldbank.org |access-date=6 September 2021}}</ref> Í september 2018 var atvinnuleysi áætlað 5,7% sem var með því lægsta sem gerðist í Evrópusambandinu.<ref>{{cite web|url=https://businessinsider.com.pl/finanse/makroekonomia/bezrobocie-w-polsce-wrzesien-2018-r/437gjnh|title=GUS podał najnowsze dane dot. bezrobocia w Polsce|date=23 October 2018|access-date=28 October 2018}}</ref> Árið 2019 voru sett lög í Póllandi sem gáfu launafólki undir 26 ára aldri undanþágu frá [[tekjuskattur|tekjuskatti]].<ref>{{cite news|url=https://www.cnn.com/2019/07/30/europe/poland-income-tax-youths-intl/index.html|title=Brain drain claimed 1.7 million youths. So this country is scrapping its income tax|author=Ivana Kottasová|website=CNN|date=30 July 2019|access-date=30 July 2019}}</ref> == Íbúar == Íbúar Póllands voru rúmlega 38 milljónir árið 2021 og landið er því níunda fjölmennasta land Evrópu og fimmta stærsta aðildarríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]].<ref>{{cite book |author=Statistics Poland |date=2021 |title=Preliminary results of the National Population and Housing Census 2021 |url=https://stat.gov.pl/en/national-census/national-population-and-housing-census-2021/national-population-and-housing-census-2021/preliminary-results-of-the-national-population-and-housing-census-2021,1,1.html |publisher=Główny Urząd Statystyczny GUS |page=1 |language=en}}</ref> Íbúaþéttleiki er 122 á ferkílómetra.<ref>{{cite book |author=Statistics Poland |date=2021 |title=Area and population in the territorial profile |url=https://stat.gov.pl/en/topics/population/population/area-and-population-in-the-territorial-profile-in-2021,4,15.html |publisher=Główny Urząd Statystyczny GUS |page=20 |language=en, pl}}</ref> [[Frjósemishlutfall]] var talið vera 1,42 börn á konu árið 2019, sem er með því lægsta sem gerist í heiminum.<ref>{{cite web|url=https://data.worldbank.org/indicator/SP.DYN.TFRT.IN?locations=PL|title=Fertility rate, total (births per woman) - Poland|work=[[World Bank]]|access-date=12 March 2022}}</ref> Að auki eru íbúar Póllands að eldast töluvert og [[miðaldur]] er um 42 ár.<ref>{{cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/field/median-age/country-comparison|title=Median age|work=[[CIA World Factbook]]|publisher=[[Central Intelligence Agency]]|access-date=12 March 2022}}</ref> [[File:Population of Poland.svg|upright=1.1|thumb|Íbúar Póllands frá 1990 til 2010 taldir í milljónum.]] Um 60% af íbúum búa í þéttbýli eða stórborgum og 40% í sveitahéruðum.<ref>{{cite web|url=https://data.worldbank.org/indicator/SP.URB.TOTL.IN.ZS?locations=PL|title=Urban population (% of the population) - Poland|work=[[World Bank]]|access-date=13 March 2022}}</ref> Árið 2020 bjó yfir helmingur Pólverja í [[einbýlishús]]um og 44,3% í íbúðum.<ref>{{cite web |url=https://appsso.eurostat.ec.europa.eu/nui/submitViewTableAction.do |title=Distribution of population by degree of urbanisation, dwelling type and income group - EU-SILC survey |date=2020 |website=European Statistical Office "Eurostat" |publisher=European Commission |access-date=6 April 2022}}</ref> Fjölmennasta sýsla Póllands er [[Masóvía (hérað)|Masóvía]] og fjölmennasta borgin er höfuðborgin, [[Varsjá]], með 1,8 milljón íbúa og aðrar 2-3 milljónir á stórborgarsvæðinu.<ref>[http://www.mrr.gov.pl/polityka_regionalna/SRPW_2020/Dokumenty%20i%20ekspertyzy/Documents/17d0ccd2c3f14ed3893369e56d59849cMarkowski.pdf Funkcje Metropolitalne Pięciu Stolic Województw Wschodnich] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090327120341/http://www.mrr.gov.pl/polityka_regionalna/SRPW_2020/Dokumenty%20i%20ekspertyzy/Documents/17d0ccd2c3f14ed3893369e56d59849cMarkowski.pdf |date=27 March 2009 }} - [[:pl:Tadeusz Markowski (ekonomista)|Markowski]]</ref><ref>[https://www.un.org/esa/population/publications/wup2003/2003WUPHighlights.pdf ''World Urbanization Prospects''] - [[United Nations]] - Department of Economic and Social Affairs / Population Division, The 2003 Revision (data of 2000)</ref><ref>[[Eurostat]], [http://www.urbanaudit.org/DataAccessed.aspx Urban Audit database] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110406130058/http://www.urbanaudit.org/DataAccessed.aspx |date=6 April 2011 }}, accessed on 12 March 2009. Data for 2004.</ref> Stærsta þéttbýlissvæðið er stórborgarsvæði [[Katowice]] þar sem íbúar eru milli 2,7 milljón<ref>{{cite web |url=http://www.newgeography.com/content/003879-major-metropolitan-areas-europe |title=Major Metropolitan Areas in Europe |last=Cox |first=Wendell |date=2013 |website=New Geography |publisher=Joel Kotkin and Praxis Strategy Group}}</ref> og 5,3 milljón.<ref>[[European Spatial Planning Observation Network]], [https://www.espon.eu/sites/default/files/attachments/fr-1.4.3_April2007-final.pdf Study on Urban Functions (Project 1.4.3)] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150924002318/http://www.espon.eu/export/sites/default/Documents/Projects/ESPON2006Projects/StudiesScientificSupportProjects/UrbanFunctions/fr-1.4.3_April2007-final.pdf |date=24 September 2015 }}, Final Report, Chapter 3, (ESPON, 2007)</ref> Íbúaþéttleiki er meiri í suðurhluta landsins og er mestur milli borganna [[Wrocław]] og [[Kraká]].<ref>{{cite journal |last=Jażdżewska |first=Iwona |title=Changes in population density of the urban population in southern Poland in the period 1950-2011 against the background of political and economic transformation |date=September 2017 |volume=21 |number=3 |pages=107–113 |doi=10.1515/mgrsd-2017-0017 |issn=2084-6118 |journal=Miscellanea Geographica |publisher=Sciendo|s2cid=134111630 }}</ref> Í manntali árið 2011 töldu 37.310.341 sig vera [[Pólverji|Pólverja]], 846.719 sögðust vera [[Silesíubúar]], 232.547 [[Kasúbíubúar]] og 147.814 [[Þjóðverjar]]. Aðrir minnihlutahópar töldu 163.363 manns (0,41%) og 521.470 (1,35%) gáfu ekki upp neitt þjóðerni.<ref name="GUS97">{{cite book |url=https://stat.gov.pl/files/gfx/portalinformacyjny/pl/defaultaktualnosci/5670/22/1/1/struktura_narodowo-etniczna.pdf |title=Struktura narodowo-etniczna, językowa i wyznaniowa ludności Polski. Narodowy Spis Powszechny Ludności i Mieszkań 2011 |trans-title=National-ethnic, linguistic and religious structure of Poland. National Census of Population and Housing 2011 |publisher=Central Statistical Office |year= 2015 |isbn=978-83-7027-597-6 |page=36 |language=pl}}</ref> Opinberar tölur um íbúa innihalda ekki farandverkafólk án dvalarleyfis eða [[Karta Polaka]] (ríkisborgaraskírteini).<ref>{{cite book |author=Statistics Poland |date=n.d. |title=The Concept of the International Migration. Statistics System in Poland. |url=https://stat.gov.pl/cps/rde/xbcr/gus/p_inter_migration_stat_system_in_poland.pdf |publisher=Główny Urząd Statystyczny GUS |page=5 |language=en}}</ref> Yfir 1,7 milljón úkraínskir ríkisborgarar störfuðu löglega í Póllandi árið 2017.<ref>{{cite news |title=Filling Poland's labour gap |url=https://poland-today.pl/filling-polands-labour-gap/ |access-date=24 March 2019 |work=Poland Today}}</ref> Fjöldi aðfluttra fer ört vaxandi og ríkið samþykkti 504.172 atvinnuleyfisumsóknir útlendinga árið 2021.<ref>{{cite web |author=Departament Rynku Pracy MRPiPS |date=2021 |title=Zezwolenia na pracę cudzoziemców |url=https://psz.praca.gov.pl/-/8180075-zezwolenia-na-prace-cudzoziemcow |website=psz.praca.gov.pl |language=pl}}</ref> === Borgir og bæir === [[Bielsko-Biała]], [[Białystok]], [[Bydgoszcz]], [[Częstochowa]], [[Gdańsk]], [[Gdynia]], [[Gniezno]], [[Goleniów]], [[Karpacz]], [[Katowice]], [[Kielce]], [[Kołobrzeg]], [[Koszalin]], [[Kraká]], [[Lublin]], [[Łowicz]], [[Łódź]], [[Malbork]], [[Nowe Warpno]], [[Olsztyn]], [[Opole]], [[Police]], [[Poznań]], [[Radom]], [[Sopot]], [[Stargard Szczeciński]], [[Szczecin]], [[Świnoujście]], [[Toruń]], [[Varsjá]], [[Wolin (borg)|Wolin]], [[Wrocław]], [[Zakopane]] == Menning == [[Mynd:0003 kotlet schabowy 2013, photo by Silar.JPG|thumb|220px|[[Kotlet schabowy]] með ýmsum salötum]] === Matargerð === {{aðalgrein|Pólsk matargerð}} Pólsk matargerð hefur breyst í gegnum tíma vegna breytilegra aðstæðna í landinu. Hún er svipuð öðrum eldunarhefðum sem er að finna annars staðar í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og jafnvel í [[Frakkland]]i og á [[Ítalía|Ítalíu]]. Áhersla er lögð á [[kjöt]], sérstaklega svínakjöt, nautakjöt og kjúkling (mismunandi eftir svæðum), og vetrar[[grænmeti]] svo sem kál, ásamt [[krydd|kryddi]]. Ýmiss konar [[núðla|núðlur]] er líka að finna í mörgum réttum, meðal þeirra helstu eru ''[[kluski]]'', auk [[korn]]plantna eins og ''[[kasza]]''. Pólsk matargerð er almennt vegleg og mikið er notað af [[egg]]jum og [[rjómi|rjóma]]. Hefðbundnu réttirnir krefjast mikils undirbúnings. Margir Pólverjar eyða miklum tíma í að undirbúa og borða hátíðarrétti sína, sérstaklega um [[jól]] og [[páskar|páska]]. Þá getur tekið nokkra daga til að búa til alla réttina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{Wiktionary|Pólland}} * [http://www.gov.pl Vefur pólska ríkisins] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} [[Flokkur:Pólland| ]] e981zvsg0bfvio22ibi2rvtomugidi0 Wikipedia:Tillögur að úrvalsgreinum 4 2467 1763984 1749939 2022-08-07T17:11:49Z Snævar 16586 /* Hagfræði */ wikitext text/x-wiki {{Úrvalsgreinar}} {{Flýtileið|[[WP:TÚ]]}} __NOTOC__ Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn '''[[Wikipedia:Úrvalsgreinar|úrvalsgreinar]]''' sem er frátekinn undir bestu greinar Wikipedia á íslensku, þangað eiga aðeins erindi greinar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í vel skrifuðum og hnitmiðuðum texta. Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki alveg tilbúin til þess að verða úrvalsgrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í [[Wikipedia:Úrvalsmiðstöðin|úrvalsmiðstöðinni]] til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni. Þar sem Wikipedia er í eðli sínu síbreytileg þá er ekki víst að grein sem hefur verið samþykkt sem úrvals haldi þeirri nafnbót endalaust. Greinarnar geta tekið breytingum og kröfur til úrvalsgreina geta þróast með tímanum. Því er mikilvægt að endurmeta það reglulega hvort að grein sé ennþá úrvalsgrein. Á þessari síðu má einnig hefja umræður um endurmat úrvalsgreina. Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir greinina sem er til umræðu vel yfir fyrst og hugir vel að [[Wikipedia:Úrvalsgrein|þeim kröfum]] sem gera verður til úrvalsgreina. Að neðan eru leiðbeiningar um hvernig atkvæði eru greidd um úrvalsgreinar. {| | width="50%" valign="top" align="center" | '''Ný tilnefning''' * Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Samþykkt}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Samþykkt}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Á móti}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Á móti}}) við hana auk rökstuðnings. * Tillaga þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei minna en stuðning 6 atkvæða til þess að teljast samþykkt. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um úrvalsgreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í fjórtán daga að lágmarki. Tillaga telst felld ef hún hefur verið til umræðu í tvo mánuði án þess að vera samþykkt. | width="50%" valign="top" align="center" | '''Endurmat''' * Ef þú telur rétt að greinin haldi nafnbót sinni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Halda}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Halda}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú telur rétt að greinin missi nafnbót sína þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Afskrá}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Afskrá}}) við hana auk rökstuðnings. * Greinin þarf stuðning minnst 3ja atkvæða til þess að teljast standast endurmat. Atkvæði um afskráningu skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um úrvalsgreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í fjórtán daga að lágmarki. Grein telst afskráð sem úrvalsgrein ef hún hefur verið til umræðu í tvo mánuði án þess að fá nægan stuðning til að halda nafnbótinni. * Eftir að grein hefur verið samþykkt sem gæðagrein skal ekki tilnefna hana til endurmats í ''átján mánuði'' eftir það nema sérstakar ástæður mæli með öðru. Það sama gildir í eitt ár eftir að grein hefur staðist tillögu um endurmat. |- | colspan="2" | {| | width="12%" | | * Kosningarétt hafa allir skráðir notendur sem hafa verið skráðir í mánuð eða lengur og hafa a.m.k. 100 breytingar í aðalnafnrými. * Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningaumræðunni skrifar þú '''<nowiki>* {{Hlutlaus}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Hlutlaus}})og rökstyður ef þú telur þess þörf. * Ef þú vilt koma að athugasemd eða spurningu án þess að það sé talið sem atkvæði gerir þú '''<nowiki>* {{Athugasemd}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Athugasemd}}) eða '''<nowiki>* {{Spurning}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Spurning}}). | width="12%" | |} |- | align="center" style=font-size:large" |<!--Takkar kóðaðir í Melding:Common.js--> <span id="wiki-button-G2"></span> | align="center" style=font-size:large" | <span id="wiki-button-G1"></span> |} <!--Bætið nýjum tillögum við fyrir neðan þessa línu--> <!--Bætið nýjum tillögum við fyrir ofan þessa línu--> [[Flokkur:Wikipedia:Um úrvalsgreinar|{{PAGENAME}}]] [[fi:Wikipedia:Ehdokkaat suositelluiksi sivuiksi]] [[nn:Wikipedia:Vekas bokmålsartikkel]] [[zh:Wikipedia:特色条目候选]] <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Hagfræði == Dagsetning: 29-11-2014<br /> [[Notandi:2A00:C88:4000:A00C:E554:75FF:F357:5F68|2A00:C88:4000:A00C:E554:75FF:F357:5F68]] tilnefnir greinina '''[[Hagfræði]]:'''<br /> Ég vann umtalsvert í þessari grein í vor og tel hana sjálfur vera orðna mjög góða. Veit ekki hvort þetta teljist gæðagrein eða úrvalsgrein. Hvað finnst fólki? === Umræða === <s>* {{Samþykkt}} --[[Kerfissíða:Framlög/2A00:C88:4000:A00C:E554:75FF:F357:5F68|2A00:C88:4000:A00C:E554:75FF:F357:5F68]] 29. nóvember 2014 kl. 16:47 (UTC)</s> : Ég hef enn ekki lesið greinina vel yfir og get því ekki myndað mér almennilega skoðun. Ég vildi samt benda þér á tvennt. Annars vegar að þeir einir hafa kosningarétt sem hafa „verið skráðir í mánuð eða lengur og hafa a.m.k. 100 breytingar í aðalnafnrými.”. Hins vegar að eðlilegra er að tilnefna grein fyrst sem [[Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum|gæðagrein]]. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 1. desember 2014 kl. 23:46 (UTC) * {{Samþykkt}} Það er líklega tímabært að einhver greiði fyrsta gilda atkvæðið við þessa sex ára gömlu tilnefningu. Greinin er mjög góð og gerir efninu góð skil. Tetinn er læsilegur og laus við augljósar málfars- og stafsetningarvillur. Vandlega er vísað til heimilda. Ég finn eiginlega ekki veikan blett á þessari grein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 17. júní 2021 kl. 17:55 (UTC) * {{Samþykkt}} [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 2. apríl 2022 kl. 17:45 (UTC) * {{Á móti}} Enska greinin um sama efni fékk tillögu um að vera gerð að gæðagrein en fékk ekki, og hún er betri en þessi. Kínverska greinin er líka umfangsmeiri og hefur þónokkrar enskar heimildir sem hægt er að nota. Væri sniðugra að tilnefna til gæðagreinar.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 17:11 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> p8fjy0x02oo4xdul89xezibc08f2kbw 3. ágúst 0 2590 1764040 1763692 2022-08-07T23:27:30Z 109.180.207.11 wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''3. ágúst''' er 215. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (216. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 150 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[924]] - [[Aðalsteinn sigursæli]] varð Englandskonungur. * [[1057]] - Federico dei duchi di Lorena varð [[Stefán 9. páfi]]. * [[1115]] - [[Loðvík digri]] Frakkakonungur gekk að eiga [[Adélaide de Maurienne]]. * [[1492]] - [[Kristófer Kólumbus]] hélt af stað í fyrstu siglingu sína yfir Atlantshafið og hugðist ná ströndum Asíu. * [[1530]] - [[Orrustan við Gavinana]]: Her Flórens beið ósigur fyrir Karli 5. keisara. * [[1610]] - [[Henry Hudson]] kom í fyrsta sinn í [[Hudson-flói|Hudson-flóa]] sem hann taldi vera [[Kyrrahaf]]ið. * [[1905]] - Bændur mótmæltu lagningu [[Ritsími|ritsíma]] til [[Ísland]]s með því að fjölmenna til [[Reykjavík]]ur. Þess í stað vildu þeir fá [[Loftskeyti|loftskeytasamband]]. * [[1914]] - [[Þýskaland|Þjóðverjar]] sögðu [[Frakkland|Frökkum]] stríð á hendur. * [[1918]] - [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] var stofnað. * [[1940]] - [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litháen]] voru innlimuð í [[Sovétríkin]]. * [[1958]] - Bandaríski [[kjarnorkukafbátur]]inn [[Nautilus]] varð fyrstur til að komast á [[Norðurpóllinn|Norðurpólinn]] undir íshellunni. * [[1960]] - [[Níger]] fékk sjálfstæði frá [[Frakkland]]i. * [[1961]] - [[Brian Epstein]] sá í fyrsta sinn [[Bítlarnir|Bítlana]] spila í Cavern Club í Liverpool. * [[1969]] - Í [[Húsafell]]sskógi voru um tuttugu þúsund manns á Sumarhátíðinni, eða um tíu prósent allra [[Ísland|Íslendinga]]. Þetta er fjölmennasta [[útihátíð]] sem haldin hefur verið um [[verslunarmannahelgi]] á Íslandi. * [[1975]] - Franskur ævintýramaður, [[Bob Denard]], steypti forseta [[Kómoreyjar|Kómoreyja]] af stóli með aðstoð málaliða. * [[1977]] - [[Tandy Corporation]] kynnti örtölvuna [[TRS-80]] á blaðamannafundi. * [[1979]] - [[Teodoro Obiang Nguema Mbasogo]] steypti einræðisherranum [[Francisco Macías Nguema]] af stóli í [[Miðbaugs-Gínea|Miðbaugs-Gíneu]]. * [[1980]] - [[Vigdís Finnbogadóttir]] opnaði minjasafn á [[Hrafnseyri við Arnarfjörð|Hrafnseyri]] og kapella var vígð þar, hvort tveggja í minningu [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta. * [[1984]] - [[Ringo Starr]], trommuleikari Bítlanna, var heiðursgestur á útihátíð í [[Atlavík]]. * [[1992]] - Milljónir Suður-Afríkubúa fóru í [[verkfall]] að undirlagi [[Afríski þjóðarflokkurinn|Afríska þjóðarflokksins]] til að mótmæla stjórn [[F. W. de Klerk]]. * [[1995]] - [[Airstan-atvikið]]: Afgangskar orrustuþotur neyddu rússneska [[Iljúsín]]þotu til að lenda í [[Kandahar]]. * [[1997]] - Milli 40 og 76 þorpsbúar voru myrtir í [[Oued El-Had- og Mezouara-fjöldamorðin|Oued El-Had- og Mezouara-fjöldamorðunum]] í Alsír. * [[1997]] - Tvær [[Kómoreyjar|Kómoreyja]], [[Anjouan]] og [[Mohéli]], reyndu að ganga aftur undir nýlendustjórn Frakka. <onlyinclude> * [[2000]] - Yfir 100 manns réðust á fjölbýlishús í [[Portsmouth]] á Englandi vegna þess að þekktur barnaníðingur var talinn búa þar. * [[2004]] - Bandaríska geimfarið ''[[MESSENGER]]'' hélt af stað í átt til [[Merkúríus (reikistjarna)|Merkúríusar]]. * [[2009]] - [[Bólivía]] varð fyrsta Suður-Ameríkulandið sem lýsti yfir rétti frumbyggja til sjálfsstjórnar. * [[2013]] - [[Hassan Rouhani]] varð forseti Írans. * [[2014]] - 7 börn létust og 30 slösuðust þegar flugskeyti frá [[Ísraelsher]] lenti á skóla Sameinuðu þjóðanna á Gasaströndinni. * [[2019]] - 23 létust í [[Skotárásin í El Paso 2019|skotárás]] í [[Walmart]]-búð í [[El Paso]] í Texas. * [[2019]] - Hraðvagnakerfið [[Metrobuss]] hóf starfsemi í Þrándheimi í Noregi. * [[2020]] – [[Jóhann Karl 1.]], fyrrverandi konungur Spánar, fór í sjálfskipaða útlegð frá heimalandi sínu vegna hneykslismála. * [[2021]] - [[Gróðureldar]] hófust á [[Grikkland]]i eftir sögulega hitabylgju.</onlyinclude> == Fædd == * [[1867]] - [[Stanley Baldwin]], forsaetisradherra Bretlands (d. [[1947]]). * [[1872]] - [[Hákon 7. Noregskonungur]] (d. [[1957]]). * [[1887]] - [[Rupert Brooke]], enskt skáld (d. [[1915]]). * [[1897]] - [[Jóhannes Gunnarsson]], rómversk-kaþólskur prestur og síðar biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi (d. [[1972]]). * [[1902]] - [[Jóhannes Áskelsson]], íslenskur jarðfræðingur (d. [[1961]]). * [[1903]] - [[Habib Bourguiba]], forseti Túnis (d. [[2000]]). * [[1915]] - [[Agnar Kofoed-Hansen]], íslenskur flugmaður og lögreglustjóri (d. [[1982]]). * [[1925]] - [[Alain Touraine]], franskur félagsfræðingur. * [[1940]] - [[Martin Sheen]], bandarískur leikari. * [[1941]] - [[Hage Geingob]], forseti Namibíu. * [[1947]] - [[Tadahiko Ueda]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1952]] - [[Ólafur F. Magnússon]], borgarstjóri í Reykjavík. * [[1958]] - [[Peter Eriksson]], sænskur stjórnmálamaður. * [[1959]] - [[Koichi Tanaka]], japanskur nóbelsverðlaunahafi í efnafræði. * [[1959]] - [[John C. McGinley]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[James Hetfield]], söngvari og lagahöfundur bandarísku hljómsveitarinnar [[Metallica]]. * [[1963]] - [[Graham Arnold]], ástralskur knattspyrnumaður. * [[1968]] - [[Eyjólfur Sverrisson]], íslenskur knattspyrnumaður. * [[1970]] - [[Þorkell Heiðarsson]], íslenskur líffræðingur. * [[1970]] - [[Masaharu Suzuki]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1971]] - [[Kazuaki Tasaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1977]] - [[Tómas Lemarquis]], íslenskur leikari. * [[1979]] - [[Evangeline Lilly]], kanadísk leikkona. == Dáin == * [[1460]] - [[Jakob 2. Skotakonungur]] (f. [[1430]]). * [[1667]] - [[Francesco Borromini]], svissneskur arkitekt og myndhöggvari (f. [[1599]]). * [[1716]] - [[Jón Eyjólfsson]], sútari, sýslumaður á Seltjarnarnesi og varalögmaður (f. [[1642]]). * [[1761]] - [[Johann Matthias Gesner]], þýskur fornfræðingur (f. [[1691]]). * [[1780]] - [[Étienne Bonnot de Condillac]], franskur heimspekingur (f. [[1715]]). * [[1835]] - [[Wenzel Müller]], austurrískt tónskáld. * [[1924]] - [[Joseph Conrad]], enskur rithöfundur af pólskum uppruna (f. [[1857]]). * [[1929]] - [[Thorstein Veblen]], bandarískur hagfræðingur (f. [[1857]]). * [[1941]] - [[Marteinn Meulenberg]], biskup á Íslandi (f. [[1872]]). * [[2008]] - [[Aleksandr Solzhenitsyn]], rússneskur rithöfundur (f. [[1918]]). * [[2020]] - [[John Hume]], irskur stjornmalamadur (f. [[1938]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] nn8rxwunbqms36flkiqevvopy1e7rza Lúxemborg 0 3232 1764075 1759690 2022-08-08T08:25:02Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 wikitext text/x-wiki {{aðgreiningartengill}} {{land |nafn = Stórhertogadæmið Lúxemborg |nafn_á_frummáli = Grand-Duché de Luxembourg<br />Großherzogtum Luxemburg<br />Groussherzogtum Lëtzebuerg |nafn_í_eignarfalli = Lúxemborgar |fáni = Flag of Luxembourg.svg |skjaldarmerki =Coat of arms of Luxembourg.svg |kjörorð = Mir wëlle bleiwe wat mir sinn'' <br> <small>(þýðir bókstaflega: ''Við viljum vera það sem við erum''; Raunveruleg merking: ''við viljum vera sjálfstæð'')</small> |staðsetningarkort = EU-Luxembourg.svg |tungumál = [[lúxemborgska]], [[franska]] og [[Þýska|háþýska]] |höfuðborg = [[Lúxemborg (borg)|Lúxemborg]] |stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] |titill_leiðtoga1 = [[Stórhertogi Lúxemborgar|Stórhertogi]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Lúxemborgar|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga1 = [[Hinrik af Lúxemborg|Hinrik]] |nafn_leiðtoga2 = [[Xavier Bettel]] |stærðarsæti = 167 |flatarmál = 2.586,4 |hlutfall_vatns = 0,23 |mannfjöldaár = 2021 |mannfjöldasæti = 168 |fólksfjöldi = 633.622 |íbúar_á_ferkílómetra = 242 |staða = [[Sjálfstæði]] |atburður1 = Yfirlýst |atburður2 = Viðurkennt |dagsetning1 = 1835 |dagsetning2 = 11. maí 1867 |VLF_ár = 2020 |VLF = 66,848 |VLF_sæti = 99 |VLF_á_mann = 112.045 |VLF_á_mann_sæti = 2 |VÞL = {{hækkun}} 0.916 |VÞL_ár = 2019 |VÞL_sæti = 23 |gjaldmiðill = [[evra|Evra (€)]] |tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) |þjóðsöngur = [[Ons Heemecht]] |tld = lu |símakóði = 352 }} '''Lúxemborg''' ([[lúxemborgska]]: ''Lëtzebuerg''; [[þýska]]: ''Luxemburg''; [[franska]]: ''Luxembourg''), formlega '''Stórhertogadæmið Lúxemborg''', er [[landlukt]] [[smáríki]] í Vestur-[[Evrópu]]. Það á [[landamæri]] að [[Frakkland]]i í suðri, [[Þýskaland]]i í austri og [[Belgía|Belgíu]] í vestri og norðri. Lúxemborg hefur í aldanna rás tilheyrt ýmsum konungs- og keisaradæmum en fékk ásamt Belgíu sjálfstæði frá [[Holland|Hollendingum]] að loknum [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] árið 1815. Landið öðlaðist þó ekki viðurkenningu á alþjóðavettvangi fyrr en árið 1838. Lúxemborgarbúar þurftu að þola hernám Þjóðverja í bæði fyrri og seinni heimsstyrjöld. Lúxemborg gerðist stofnaðili að bæði [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og síðar [[Efnahagsbandalag Evrópu|Efnahagsbandalagi Evrópu]]. [[Tollabandalag]] Lúxemborgar, Hollands og Belgíu, svokallað [[Benelúxlöndin|BeNeLux-samband]], var vísir að [[Kola og stálbandalag Evrópu|Kola- og stálbandalagi Evrópu]], sem seinna varð [[Efnahagsbandalag Evrópu]] og loks [[Evrópubandalagið]], en það er nú uppistaðan í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Í Lúxemborg hefur smám saman vaxið upp ein öflugasta fjármálamiðstöð heims, en sú starfsemi er helsta tekjulind landsmanna auk nokkurra stálsmiðja í norðanverðu stórhertogadæminu. Lúxemborg lék stórt hlutverk í sögu [[Loftleiðir|Loftleiða]] þegar ríkið var næstum hið eina sem leyfði Loftleiðavélum að lenda á flugvelli sínum en í landinu var ekkert ríkisflugfélag starfandi sem hefði getað tapað á samkeppni við Loftleiðir í Ameríkufluginu. Loftleiðir settu aftur á móti stórt strik í reikning flugfélaga á borð við [[SAS]], [[Lufthansa]] og önnur ríkisrekin [[flugfélag|flugfélög]] í Evrópu með því að bjóða flugferðir til Norður-Ameríku á mun lægra verði en áður hafði þekkst. ==Heiti== Elsta heimild um heitið er orðið ''Lucilinburhuc'' („lítið virki“, úr ''lützel'' „lítil“ og ''burg'' „borg“, „virki“) sem kemur fram á landakorti frá 963. Orðið vísar til lítils virkis frá tímum Rómverja sem var reist við gatnamót vega milli [[Arlon]], [[Trier]] og [[Thionville]]. Árið 1056 kemur það fyrir sem ''Lucelenburc'' og árið 1261 sem ''Lucembour''. Árið 1244 kemur orðið ''Luxemburgum'' fyrir í latínutexta. Þýska orðmyndin ''Luxemburg'' kemur fyrst fyrir 1377 og sú franska ''Luxembourg'' árið 1446. Lúxemborgska orðmyndin ''Lëtzebuerg'' sem kemur fyrir í móselfrankversku kemur fyrir sem ''Lützenburg'' eða ''Lützelburg'' í eldri heimildum. ''Luxemburg'' er þýsk umritun á frankverska heitinu. Greifadæmið Lúxemborg varð [[hertogadæmi]] árið [[1354]] og á [[Vínarþingið|Vínarþinginu]] [[1815]] var það gert að [[stórhertogadæmi]] ásamt sjö öðrum héruðum í Evrópu. Lúxemborg er nú eina stórhertogadæmið sem eftir er. ==Saga== Elstu minjar um mannabyggð í Lúxemborg eru frá [[fornsteinöld]] fyrir meira en 35.000 árum. [[Keltar]] hafa búið á þessu svæði frá því á [[járnöld]], um 600 f.Kr. Þegar [[Rómaveldi|Rómverjar]] lögðu það undir sig [[53 f.Kr.]] bjó þar [[gallar|gallverskur]] ættbálkur sem kallaðist [[Treveri]]. Fyrst var svæðið hluti af rómverska skattlandinu [[Gallia Celtica]], en eftir umbætur [[Dómitíanus]]ar um árið 90 varð það hluti af [[Gallia Belgica]]. Rómverjar hurfu frá þessu landi árið [[406]] og [[Frankar]] tóku yfir. Landið varð hluti af [[Ástrasía|Ástrasíu]] á tímum [[Mervíkingar|Mervíkinga]] og síðar [[Karlungar|Karlunga]]. Með [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningnum]] varð það hluti af [[Lóþaringen|Lóþringen]] og síðar [[hertogadæmið Lorraine|hertogadæminu Lorraine]] árið [[959]]. ===Greifadæmið Lúxemborg=== Lúxemborg varð sjálfstætt [[greifadæmið Lúxemborg|greifadæmi]] þegar [[Sigurður af Ardennafjöllum]] skipti á [[Klaustur heilags Maximins|Klaustri heilags Maximins]] í [[Trier]] og gömlu rómversku virki, ''Lucilinburhuc'', á klettaborginni við Lúxemborgarhásléttuna árið [[963]]. Hann hóf að stækka virkið og reisa kastala. Afkomendur hans tóku að kalla sig [[greifi|greifa]] frá 1059. Fyrstur til að búa í kastalanum var [[Hinrik 3. greifi af Lúxemborg]] frá 1086. Virkið, sem stækkaði og efldist með árunum, stóð á hernaðarlega mikilvægum stað og smám saman byggðist bær í kringum það. [[Lúxemborgarvirki]] var eitt öflugasta virkið í Norður-Evrópu og var þekkt sem „[[Gíbraltar]] norðursins“. [[Lúxemborgarætt]] varð til sem grein af [[Limborgarætt]] þegar [[Hinrik 5. greifi af Lúxemborg|Hinrik]], yngri sonur [[Valram 3. hertogi af Limborg|Valrams 3. af Limborg]] erfði greifadæmið árið 1247. Barnabarn hans varð [[Hinrik 7. keisari]] [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]] árið [[1312]]. Barnabarn Hinriks, [[Karl 4. keisari|Karl]] varð keisari [[1346]]. Hann gerði Lúxemborg að [[hertogadæmi]] árið [[1353]] fyrir bróður sinn, [[Venseslás 1. hertogi af Lúxemborg|Venseslás]]. ===Hertogadæmið Lúxemborg=== [[Mynd:Luxembourg_fortress_before_demolition.jpg|thumb|right|Lúxemborgarvirki áður en það var rifið.]] Hertogadæmið var sjálfstætt [[lén]] innan Heilaga rómverska ríkisins. Það náði yfir gamla greifadæmið, auk markgreifadæmisins [[Arlon]], greifadæmin [[Durbuy]] og [[Laroche]] og [[Thionville]], [[Bitburg]] og [[Marville]]. Greifadæmið [[Vianden]] heyrði auk þess undir hertogana. Árið [[1443]] gekk hertogadæmið til [[Filippus góði|Filippusar góða]] Frakkakonungs og árið [[1477]] til [[Maximilían 1. keisari|Maximilíans 1.]] af ætt [[Habsborgarar|Habsborgara]]. Árið [[1559]] bjó [[Karl 5. keisari]] til [[Sýslurnar sautján]] úr því sem áður voru [[Niðurlönd Búrgunda]]. Eftir [[Áttatíu ára stríðið|uppreisn Hollendinga]] varð Lúxemborg hluti af [[Spænsku Niðurlönd]]um og síðan [[Austurrísku Niðurlönd]]um sem [[Franski byltingarherinn]] lagði undir sig [[1794]] og lagði undir [[Frakkaveldi]]. Hlutar hertogadæmisins höfðu raunar gengið til Frakklands á 17. öld. ===Stórhertogadæmið=== [[Mynd:LuxembourgPartitionsMap_english.png|thumb|right|Skiptingar Lúxemborgar.]] Eftir ósigur [[Napoléon Bonaparte|Napóleons Bónaparte]] árið [[1814]] varð hluti hertogadæmisins hluti [[Sameinað konungsríki Niðurlanda|Sameinaðs konungsríkis Niðurlanda]] en hluti þess gekk til [[Prússland]]s. Það sem eftir stóð var gert að [[stórhertogadæmi]] í [[Þýska sambandið|Þýska sambandinu]] á [[Vínarþingið|Vínarþinginu]] [[1815]]. [[Vilhjálmur 1. Hollandskonungur]] fékk stórhertogadæmið í sinn hlut þannig að Lúxemborg gekk í [[konungssamband]] við Niðurlönd. Engu að síður var virkið í höndum prússneskra hermanna. Vegna hins hernaðarlega mikilvægis þess var litið á það sem lykilþátt í vörnum Þýska sambandsins. Íbúar Lúxemborgar tóku þátt í [[Belgíska uppreisnin|Belgísku uppreisninni]] sem leiddi til stofnunar [[Belgía|Belgíu]] árið [[1830]]. Með [[Lundúnasamningurinn (1839)|Lundúnasamningnum]] [[1839]] urðu tveir þriðju hlutar stórhertogadæmisins að belgísku sýslunni [[Luxembourg (sýsla)|Luxembourg]] en afgangurinn var enn í konungssambandi við Holland. Um helmingur íbúa hertogadæmisins bjó í þessum þriðjungi. Landið fékk sína fyrstu [[stjórnarskrá]] árið 1841 og varð hluti af þýska tollabandalaginu 1842. Hugmyndir voru áfram uppi um að Lúxemborg gengi til Frakka, Belga eða Þjóðverja, en þegar [[Vilhjálmur 3. Hollandskonungur]] tók tilboði [[Napóleon 3.|Napóleons 3.]] í landið árið [[1867]] hafnaði þýski kanslarinn [[Otto von Bismarck]] því og hratt þannig [[Lúxemborgarkreppan|Lúxemborgardeilunni]] af stað. Napóleon krafðist þess að Prússar drægju herlið sitt frá Lúxemborg og hótaði stríði. Deiluaðilar mættust á ráðstefnu í Lundúnum og með [[Lundúnasamningurinn (1867)|Lundúnasamningnum]] var deilan leyst þannig að Prússar drógu herlið sitt frá Lúxemborg sem skyldi vera [[fullveldi|fullvalda]] [[hlutleysi|hlutlaust]] ríki en áfram innan þýska tollabandalagsins. Samningurinn fól líka í sér að stærstur hluti Lúxemborgarvirkis var rifinn og hernaðarlegt mikilvægi þess þannig gert að engu. ===Nassá-Weilburg-ætt=== Stórhertogadæmið gekk til næsta karlkyns erfingja Vilhjálms 3. við lát hans en dóttir hans tók við konungdómi í Hollandi. Þjóðverjar hernámu landið í [[fyrri heimsstyrjöld]] en ríkisstjórnin kaus að halda sig við hlutleysi. Eftir stríð voru uppi háværar kröfur meðal belgískra stjórnmálamanna um að Lúxemborg yrði innlimuð í Belgíu. Árið 1921 gerðu löndin með sér efnahagsbandalag. Árið 1920 varð Lúxemborg hluti af [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalaginu]]. Lúxemborg lýsti áfram yfir hlutleysi þegar [[síðari heimsstyrjöld]] braust út en [[10. maí]] [[1940]] lagði þýski herinn landið undir sig. Stórhertogaynjan [[Karlotta af Lúxemborg|Karlotta]] og ríkisstjórnin flúðu land, fyrst til Frakklands og síðan til [[London]]. Landið var hernumið til [[1942]] þegar þýska stjórnin gerði það að þýska héraðinu ''Moselland''. Íbúar voru gerðir að þýskum þegnum og 13.000 voru kvaddir til herþjónustu. Íbúarnir mótmæltu og þar sem franska var bönnuð tóku margir upp á því að tala lúxemborgsku til að forðast þýskuna. Allsherjarverkfall 1. til 3. september 1942 var viðbragð við herkvaðningunni en þýski herinn barði það niður af hörku, tók 21 af lífi og sendi hundruð í fangabúðir. [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] lögðu landið undir sig í september árið 1944 en Þjóðverjar náðu hluta þess aftur í [[Ardennasóknin]]ni. ===Eftir stríðið=== Eftir lok síðari heimsstyrjaldar hvarf Lúxemborg frá hlutleysisstefnunni og varð stofnaðili [[NATO]] árið [[1949]]. Landið gekk í [[myntbandalag]] með Belgíu og stofnaði efnahagsbandalagið [[BeNeLux]] með Belgíu og Hollandi 1944. Árið [[1951]] tók landið þátt í stofnun [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] með undirritun [[Rómarsáttmálinn|Rómarsáttmálans]]. Landið hefur oft gegnt hlutverki milligönguaðila og hlutlauss svæðis í deilum milli nágranna sinna. [[Evrópudómstóllinn]] var stofnaður þar árið 1952. Lúxemborg er [[lágskattaríki]] og fjármálastarfsemi hefur vaxið frá lokum [[1961-1970|7. áratugarins]]. Eftir [[Lúxemborgarlekann]] 2014 hefur það legið undir ámæli um að vera miðstöð alþjóðlegra [[skattaundanskot]]a. ==Stjórnmál== [[Mynd:Luxembourg_government_Juncker_Asselborn_20090729.jpg|thumb|right|Ríkisstjórn Lúxemborgar í þingsal árið 2009.]] Í Lúxemborg er [[þingbundin konungsstjórn]]. Samkvæmt stjórnarskránni frá 1868 liggur framkvæmdavaldið hjá [[stórhertogi Lúxemborgar|stórhertoganum]] og [[ríkisstjórn]]. Stórhertoginn getur [[þingrof|rofið þing]] og verður þá að boða til nýrra kosninga innan þriggja mánaða. Frá 1919 liggur fullveldið hjá [[þjóð]]inni og stórhertoginn fer með það í samræmi við stjórnarskrána og lögin. Löggjafarvaldið er hjá [[þing Lúxemborgar|þinginu]] sem situr í einni deild. Þingmenn eru 60 talsins og eru kosnir í fjórum kjördæmum til 5 ára í senn. 21 manns [[ríkisráð]], sem stórhertoginn skipar, hefur ráðgefandi hlutverk í lagasetningu þingsins. Í stórhertogadæminu eru þrjú lægri dómstig (friðdómarar) í [[Esch-sur-Alzette]], borginni [[Lúxemborg (borg)|Lúxemborg]] og [[Diekirch]], tveir umdæmisdómstólar (í Lúxemborg og Diekirch) og hæstiréttur (í Lúxemborg) sem inniheldur bæði áfrýjunardómstól og stjórnlagadómstól. ===Stjórnsýslueiningar=== Lúxemborg skiptist í þrjú umdæmi sem aftur skiptast í 12 kantónur og 105 sveitarfélög. Tólf sveitarfélög hafa stöðu [[borg]]ar og af þeim er [[Lúxemborg (borg)|Lúxemborg]] stærst. Umdæmin eru [[Diekirch]], [[Grevenmacher]] og [[Lúxemborg (umdæmi)|Lúxemborg]]. {| | rowspan="7" | [[Mynd:Luxemburg_districts.svg|300px|]] ! Umdæmi og kantónur |- ! 1. Diekirch |- | * [[Clervaux (kantóna)|Clervaux]]/Klierf (2) * [[Diekirch (kantóna)|Diekirch]]/Dikrech(3) * [[Redange (kantóna)|Redange]]/Réiden (9) * [[Vianden (kantóna)|Vianden]]/Veianen (11) * [[Wiltz (kantóna)|Wiltz]]/Wolz (12) |- ! 2. Grevenmacher |- | * [[Echternach (kantóna)|Echternach]]/Iechternach (4) * [[Grevenmacher (kantóna)|Grevenmacher]]/Gréiwemaacher (6) * [[Remich (kantóna)|Remich]]/Réimech (10) |- ! 3. Lúxemborg |- | * [[Capellen (kantóna)|Capellen]]/Capellen (1) * [[Esch-sur-Alzette (kantóna)|Esch-sur-Alzette]]/Esch-Uelzecht (5) * [[Luxembourg (kantóna)|Luxembourg]]/Lëtzebuerg (7) * [[Mersch (kantóna)|Mersch]]/Miersch (8) |} == Landfræði == Lúxemborg er eitt af minnstu löndum Evrópu og er að stærð í 179. sæti af 194 sjálfstæðum ríkjum heims. Landið er um 2.500 ferkílómetrar að flatarmáli, 82 km að lengd og 57 km að breidd. Það liggur á milli 49 og 51°N og 5 og 7°A. Í austri á Lúxemborg landamæri að þýsku sambandslöndunum [[Rínarland-Pfalz|Rínarlandi-Pfalz]] og [[Saarland]]i. Í suðri liggur það að franska héraðinu [[Lorraine]]. Í vestri og norðri liggur það að belgíska héraðinu [[Vallónía|Vallóníu]], einkum sýslunum [[Luxembourg (sýsla)|Luxembourg]] og [[Liége (sýsla)|Liége]]. Þrátt fyrir smæð landsins er landslag í Lúxemborg fjölbreytt. Norðurhluti landsins nefnist [[Oesling]]. Hann er hluti af [[Ardennafjöll]]um og er hæðóttur og dreifbýll. Þar er hæsta hæð landsins, [[Kneiff]], í 560 metra hæð. Stærsti bærinn er [[Wiltz]] með um 6.000 íbúa. Mið- og suðurhluti landsins nefnist [[Gutland]]. Sá hluti er mun þéttbýlli og skiptist í fjóra landshluta. [[Lúxemborgarhálendið]] er stór sandsteinsmyndun þar sem höfuðborgin stendur. Austan við hana er [[Litla Sviss]] með klettamyndanir og þétt skóglendi. Neðst liggur [[Móseldalur]]inn, við suðausturlandamæri landsins. Í suðri og suðvestri eru [[Rauðu löndin]] með [[járn]]ríkum jarðvegi og iðnaðarframleiðslu. Þrjár ár mynda landamæri Lúxemborgar og Þýskalands: [[Móselá]], [[Sauer]] og [[Our]]. Aðrar helstu ár landsins eru [[Alzette]], [[Attert]], [[Clerve]] og [[Wiltz (á)|Wiltz]]. Árdalir Sauer og Attert mynda mörkin milli Oesling og Gutland. Samkvæmt [[Umhverfisvísitalan|Umhverfisvísitölunni]] 2016 var Lúxemborg í 20. sæti yfir lönd með áhrifaríkustu umhverfisstefnuna <ref>{{Cite web |url=http://epi.yale.edu/country-rankings |title=EPI: Country Rankings |access-date=2016-06-15 |archive-date=2016-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160202142016/http://epi.yale.edu/country-rankings |dead-url=yes }}</ref>. Í rannsókn frá 2014 var borgin Lúxemborg auk þess í 6. sæti af 64 yfir lífvænlegustu borgir heims <ref>Giap et al. (2014). A new approach to measuring the liveability of cities: the Global Liveable Cities Index. ''World Review of Science, Technology and Sustainable Development'' 11(2): 176-196.[http://lkyspp.nus.edu.sg/aci/wp-content/uploads/sites/4/2013/12/FINAL-A-New-Approach-to-Measuring-the-Liveability-of-Cities-The-Global-Liveable-Cities-Index-GLCI.pdf PDF] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160109003436/http://lkyspp.nus.edu.sg/aci/wp-content/uploads/sites/4/2013/12/FINAL-A-New-Approach-to-Measuring-the-Liveability-of-Cities-The-Global-Liveable-Cities-Index-GLCI.pdf |date=2016-01-09 }}</ref>. === Veðurfar === Í Lúxemborg er ríkjandi [[úthafsloftslag]] sem einkennist af mikilli [[úrkoma|úrkomu]], sérstaklega síðsumars. Áhrif Atlantshafsins eru meiri í norðurhlutanum en suðurhlutanum. Sumur eru svöl og vetur mildir. Ársúrkoma er 782,2 mm. Meðalhiti er 0,8° í janúar og 17,5°í júlí. == Íbúar == Íbúar Lúxemborgar eru flestir [[rómversk-kaþólsk trú|rómversk-kaþólskir]] og tala [[lúxemborgska|lúxemborgsku]] sem [[móðurmál]]. Í landinu búa auk þess stórir hópar innflytjenda með ríkisfang í öðrum Evrópulöndum. Flestir koma frá [[Portúgal]]. Margt í menningu landsins ber með sér að það er á mörkum tveggja menningarsvæða, þess frönskumælandi og þess þýskumælandi. Höfuðborgin, [[Lúxemborg (borg)|Lúxemborg]], er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Hún hefur tvisvar verið [[menningarborg Evrópu]], árin 1995 og 2007. [[Lúxemborgarháskóli]] er eini [[háskóli]] landsins. Hann var stofnaður árið [[2003]], en áður sinntu ýmsar háskólastofnanir rannsóknum og kennslu á háskólastigi í Lúxemborg. === Tungumál === Í Lúxemborg eru þrjú opinber tungumál: [[lúxemborgska]], [[franska]] og [[þýska]]. Lúxemborgska er [[miðháþýsk mál|miðháþýskt mál]] með mörgum tökuorðum úr frönsku. Hún er [[móðurmál]] meirihluta íbúa landsins og hefur sérstöðu sem [[þjóðtunga]] en er lítið notuð sem [[ritmál]]. Kennt er á lúxemborgsku fyrstu árin í barnaskóla en síðan skipt yfir í þýsku. Í framhaldsskóla er kennt á frönsku, sem er líka algengasta viðskiptamál og stjórnsýslumál landsins. Auk þessara þriggja tungumála er [[enska|enskunám]] skylda og flestir íbúar geta talað ensku. === Trúarbrögð === Lúxemborg er veraldlegt ríki en tiltekin trúarbrögð njóta opinberrar viðurkenningar. Ríkið getur hlutast til um skipan embættismanna innan þeirra og greiðir í staðinn laun og hluta rekstrarkostnaðar. Meðal trúarbragða sem njóta slíkrar viðurkenningar eru [[rómversk-kaþólsk trú]], [[gyðingdómur]], [[gríska rétttrúnaðarkirkjan]], [[biskupakirkjan]], [[rússneska rétttrúnaðarkirkjan]], [[lútherstrú]], [[mennonítar|mennonismi]] og [[íslam]]. Engin opinber tölfræði er til yfir aðild að trúfélögum þar sem stjórninni er óheimilt að safna upplýsingum um slíkt. Samkvæmt könnun [[Evrópuráðið|Evrópuráðsins]] frá 2012 töldu tæplega 70% svarenda sig vera rómversk-kaþólska og um 20% [[guðleysi]]ngja eða [[trúleysi]]ngja. Um 7% sögðust aðhyllast önnur kristin trúarbrögð og 4% önnur trúarbrögð en kristin<ref>{{vefheimild|url=http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/ebs/ebs_393_en.pdf |titill= Discrimination in the EU in 2012 – Special Eurobarometer 393 (spurt var „Telur þú þig vera...?“) |útgefandi=Evrópuráðið|skoðað=16. júní 2016}}</ref>. == Tilvísanir== {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.luxembourg.lu Vefsíða Lúxemborgar] {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{Evrópa}} [[Flokkur:Lúxemborg]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] 7ehxfnbnm7i02j2f7k8qzfb1xlmb2ij Slóvenía 0 5167 1764015 1763471 2022-08-07T21:08:11Z Akigka 183 /* Tilvísanir */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnarfar == Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu. Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana. Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Landsvæði == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23"/> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] 5nknf75q5dml7vsjhmjt95m6yvanofw 1764016 1764015 2022-08-07T21:09:32Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnarfar == Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu. Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana. Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Landsvæði == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] d552x2rzrcw256jxdftj5c0jn0s6v5m Slóvakía 0 5184 1764027 1763716 2022-08-07T22:04:09Z Akigka 183 /* Tilvísanir */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvakía | nafn_á_frummáli = Slovenská republika | nafn_í_eignarfalli = Slóvakíu | fáni = Flag of Slovakia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovakia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovakia.svg | tungumál = [[slóvakíska]] | höfuðborg = [[Bratislava]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóvakíu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóvakíu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Zuzana Čaputová]] | nafn_leiðtoga2 = [[Eduard Heger]] | ESBaðild = [[2004]] | stærðarsæti = 127 | flatarmál = 49.035 | hlutfall_vatns = 0,72 | mannfjöldaár = 2022 | mannfjöldasæti = 117 | fólksfjöldi = 5.460.185 | íbúar_á_ferkílómetra = 111 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = [[Skipting Tékkóslóvakíu]] | dagsetning1 = 1. janúar 1993 | VLF_ár = 2022 | VLF = 203,243 | VLF_sæti = 70 | VLF_á_mann = 37.136 | VLF_á_mann_sæti = 41 | VÞL = {{hækkun}} 0.860 | VÞL_sæti = 39 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[evra]] (EUR) | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin) | þjóðsöngur = [[Nad Tatrou sa blýska]] | tld = sk | símakóði = 421 }} '''Slóvakía''' (slóvakíska ''Slovensko'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Austurríki]] og [[Tékkland]]i í vestri, [[Pólland]]i í norðri, [[Úkraína|Úkraínu]] í austri og [[Ungverjaland]]i í suðri. Helstu borgir eru [[Bratislava]], sem er [[höfuðborg]] landsins, [[Košice]], [[Prešov]], [[Žilina]], [[Nitra]] og [[Banská Bystrica]]. == Heiti == Nafn landsins, ''Slovensko'' á [[slóvakíska|slóvakísku]], merkir „land [[Slavar|Slava]]“ og er dregið af eldri orðmynd ''Sloven/Slovienin''. Það er því skylt heitunum [[Slóvenía]] og [[Slavónía]]. Í miðaldalatínu, þýsku og jafnvel slavneskum heimildum var sama nafnið oft notað yfir Slóvaka, Slóvena, Slavóna og Slava almennt. Samkvæmt einni kenningu myndaðist nýtt heiti yfir forfeður Slóvaka milli 13. og 14. aldar, hugsanlega vegna áhrifa frá [[tékkneska]] orðinu ''Slovák'' sem er að finna í heimildum frá 13. öld.<ref name="ReferenceA">UHLÁR, V.: O pôvode názvov Slovák, Slovensko a slovenčina</ref> Þessi orðmynd varð smám saman að heiti yfir karlkyns Slóvaka, en konur (''Slovenka''), landið (''Slovensko'') og heiti tungumálsins (''slovenčina'') voru áfram byggð á eldri orðmyndinni. Flestar erlendar útgáfur af nafninu eru því dregnar af nýrri orðmyndinni (''Slóvakía'' á íslensku, ''Slowakei'' í þýsku, ''Slovaquie'' í frönsku o.s.frv.). Í miðaldalatínu voru heitin Slavus, Slavonia og Slavorum (og fleiri)<ref name="ReferenceA"/> notuð. Í þýskum heimildum voru lönd Slóvaka nefnd Windenland (sbr. [[Vindland]]) eða Windische Lande,<ref>{{cite book |last1=Papasonov |first1=Mária |last2=Šmahel |first2=František |last3=Dvořáková |first3=Daniela |first4=Ulrich |last4=Richental |title=Kostnická kronika. |location=Budmerice |publisher=Vydavateľstvo Rak |date=2009 |isbn=978-808550142-1}}.</ref> en orðin ''Slovakia'' og ''Schlowakei'' koma fyrir frá 16. öld.<ref>Uličný, Ferdinand (2014). "Toponymum Slovensko – pôvod a obsah názvu" [The name Slovakia (Slovensko) – its origin and content]. Historický časopis. Historický ústav SAV (3): 548. ISSN 0018-2575.</ref> Núverandi heiti landsins á slóvakísku, ''Slovensko'', kemur fyrst fyrir árið 1675.<ref>{{cite web |url=https://www.juls.savba.sk/ediela/ks/1992/8/ks1992-8.pdf |title=Výrazová a významová diferenciácia a vznik nových pomenovaní |work=Kultúra Slova |access-date=19 August 2021 |url-status=live}}</ref> ==Saga== [[Slavar]] settust að þar sem nú er Slóvakía á [[Þjóðflutningatímabilið|Þjóðflutningatímabilinu]] á [[5. öldin|5.]] og [[6. öldin|6. öld]] og voru miðstöð [[ríki Samós|ríkis Samós]] á [[7. öldin|7. öld]]. Á [[9. öldin|9. öld]] var [[furstadæmið Nitra]] stofnað í kringum borgina Nitra sem síðar varð hluti af [[Stór-Moravía|Stór-Moravíu]] ásamt [[Moravía|Moravíu]]. Eftir [[10. öldin|10. öld]] varð Slóvakía smám saman hluti af [[Konungsríkið Ungverjaland|Ungverjalandi]] sem aftur varð hluti af [[Austurríki-Ungverjaland]]i. Þegar Austurríki-Ungverjaland leystist upp í kjölfar [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri heimsstyrjaldar]] varð Slóvakía hluti af [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] ásamt Tékklandi. Slóvakía lýsti yfir stofnun sjálfstæðs ríkis árið [[1939]] að undirlagi [[Þýskaland]]s en eftir [[Síðari heimsstyrjöld]] var Tékkóslóvakía sameinuð á ný. Í kjölfar [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingarinnar]] lýsti Slóvakía aftur yfir sjálfstæði árið 1992. Slóvakía gekk í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] árið 2004 og gerðist aðili að [[Schengen-samstarfið|Schengen]] árið 2007. ==Landfræði== [[Mynd:Slovacchia CIA map.gif|thumb|Kort.]] [[Mynd:Slovakia topo.jpg|thumb|Kort sem sýnir fjöll landsins.]] [[Karpatafjöll]] eru í mið- og norðurhluta og landsins. Undirfjöll þeirra [[Tatrafjöll]] eru með tugi tinda yfir 2500 metrum; tindurinn [[Gerlachovský štít]] rís þeirra hæst (2655 m). Níu [[þjóðgarður|þjóðgarðar]] þekja 6,5% svæði landsins. [[Hellar]] skipta hundruðum en þrjátíu þeirra eru opnir almenningi, þar af eru 5 hellar á lista [[UNESCO]]. Helstu fljót eru [[Dunajec]], [[Dóná]] og [[Morava]] en þau mynda einnig landamæri við nágrannalöndin. [[Skógur|Skógar]] þekja um 41% landsins. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== Slóvakía skiptist í átta héruð (''krajov'' - eintala: ''kraj'') sem heita eftir höfuðstöðum sínum. Héruðin skiptast síðan í 79 umdæmi (''okresy'') sem aftur skiptast í mörg sveitarfélög (''obec''). {| style="background:none;" |- | <div style="position: relative; <!-- this tests fine, which is what I needed: float:right -->;"> [[Image:Slovakia location map no surrounding.svg|500px]] <div style="font-size:80%"> {{Image label|x=28|y=170|text='''[[Bratislava-hérað|Bratislava]]'''}} {{Image label|x=75|y=155|text='''[[Trnava-hérað|Trnava]]'''}} {{Image label|x=120|y=190|text='''[[Nitra-hérað|Nitra]]'''}} {{Image label|x=115|y=100|text='''[[Trenčín-hérað|Trenčín]]'''}} {{Image label|x=190|y=75|text='''[[Žilina-hérað|Žilina]]'''}} {{Image label|x=195|y=135|text='''[[Banská Bystrica-hérað|Banská Bystrica]]'''}} {{Image label|x=360|y=75|text='''[[Prešov-hérað|Prešov]]'''}} {{Image label|x=340|y=125|text='''[[Košice-hérað|Košice]]'''}} </div></div> <noinclude> | {| class="wikitable" |- style="line-height:1.25em; width:100%; font-size:85%;" ! Heiti<br><small>(á íslensku)</small> ! Heiti<br><small>(á slóvakísku)</small> ! Höfuðstaður ! Íbúafjöldi<br><small>(2011)</small> |- | [[Mynd:Coat of Arms of Bratislava Region.svg|x24px]] [[Bratislava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Bratislavský kraj'' || style="font-size:90%;" | [[Bratislava]] || align=right | 602.436 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trnava Region.svg|x24px]] [[Trnava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trnavský kraj'' || [[Trnava]] || align=right | 554.741 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Nitra Region.svg|x24px]] [[Nitra-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Nitriansky kraj'' || [[Nitra]] || align=right | 689.867 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trenčín Region.svg|x24px]] [[Trenčín-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trenčiansky kraj'' || [[Trenčín]] || align=right | 594.328 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Banská Bystrica Region.svg|x24px]] [[Banská Bystrica-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Banskobystrický kraj'' || [[Banská Bystrica]] || align=right | 660.563 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Žilina Region.svg|x24px]] [[Žilina-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Žilinský kraj'' || [[Žilina]] || align=right | 688.851 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Prešov Region.svg|x24px]] [[Prešov-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Prešovský kraj'' || [[Prešov]] || align=right | 814.527 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Košice Region.svg|x24px]] [[Košice-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Košický kraj'' || [[Košice]] || align=right | 791.723 |} | |- |} ==Efnahagur== Efnahagur Slóvakíu óx hratt á árunum frá 2002 til 2007 þegar hagvöxtur náði 10,5%. Landið var kallað ''Tatratígurinn'' (eftir [[Tatra-fjöll]]um á landamærum Slóvakíu og Póllands). Aukinn hagvöxtur stafaði einkum af breytingu úr áætlunarbúskap í markaðsbúskap undir stjórn hægristjórna, [[einkavæðing]]u og aukinni erlendri fjárfestingu. Helstu útflutningsvörur Slóvakíu eru [[hátækni]]vörur, [[bíll|bílar]] og bílahlutar. == Íbúar == Íbúar Slóvakíu er yfir 5,4 milljónir og eru flestir [[Slóvakar]] að uppruna. [[Þéttleiki byggðar]] er að meðaltali 110 íbúar á ferkílómetra.<ref>{{Cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title=Europe:: Slovakia — The World Factbook - Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov|access-date=28 July 2019}}</ref> Samkvæmt manntali árið 2021 telur meirihluti íbúa Slóvakíu sig vera [[Slóvakar|Slóvaka]] (83,82%). Stærsta þjóðarbrotið sem býr í Slóvakíu eru [[Ungverjar]] (7,75%). Aðrir minnihlutahópar eru meðal annars [[Rómafólk]] (1,23%),<ref>{{cite web|title=Roma political and cultural activists estimate that the number of Roma in Slovakia is higher, citing a figure of 350,000 to 400,000|url=http://www.slovakia.org/society-roma.htm|publisher=Slovakia.org|access-date=25 November 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20130822033250/http://www.slovakia.org/society-roma.htm|archive-date=22 August 2013|url-status=dead}}</ref> [[Tékkar]] (0,53%), [[Rusynar]] (0,44%) og aðrir eða ótilgreint (6,1%).<ref>{{cite web|title= Census 2021|url=https://www.scitanie.sk/zilinsky-kraj-s-najvyssim-podielom-slovenskej-narodnosti|publisher=scitanie.sk}}</ref> Árið 2018 var [[miðaldur]] íbúa Slóvakíu 41 ár.<ref>{{citation|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title= The World FactBook - Serbia|date=12 July 2018|work=[[The World Factbook]]}}</ref> Stórir hópar Slóvaka fluttust burt seint á 19. og í byrjun 20. aldar. Árið 1990 sögðust 1,8 milljónir manna í Ameríku eiga sér slóvakískan uppruna.<ref>"[https://www.loc.gov/rr/european/imsk/slovakia.html The Slovaks in America]". European Reading Room, Library of Congress.</ref> == Menning == === Alþýðumenning === [[File:Vlkolinec 02.jpg|thumb|right|Hægt er að skoða hefðbundin slóvakísk timburhús í þorpinu [[Vlkolínec]] sem er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Slóvakísk [[alþýðumenning]] er áberandi hluti af menningu landsins og birtist meðal annars í bókmenntum, tónlist, dansi og byggingarlist. Eitt þekktasta dæmið er þjóðsöngur Slóvakíu, ''[[Nad Tatrou sa blýska]]'', sem byggist á þjóðlaginu ''[[Kopala studienku]]''. Helsta alþýðumenningarhátíð Slóvakíu fer fram árlega í [[Východná]]. Þetta er elsta og stærsta hátíð landsins með alþjóðlegri þátttöku.<ref>{{Cite web|url=http://www.festivalvychodna.sk/|title=Folklórny festival Východná|first=Národné osvetové|last=centrum|website=Folklórny festival Východná}}</ref> SĽUK (''Slovenský ľudový umelecký kolektív'') er stærsta alþýðulistafélag Slóvakíu. Hægt er að sjá vel varðveitt dæmi um alþýðilega byggingarlist í Slóvakíu í þorpinu [[Vlkolínec]] sem hefur verið á [[heimsminjaskrá UNESCO]] frá 1993.<ref>{{Cite web|url=https://whc.unesco.org/en/list/622/|title=Vlkolínec|first=UNESCO World Heritage|last=Centre|website=UNESCO World Heritage Centre}}</ref> Í [[Prešov-hérað]]i, er að finna stórfenglegar timburkirkjur. Flestar þeirra eru varðveittar sem [[menningararfur]] og sumar eru líka á heimsminjaskrá. [[File:Carpathian Bazaar of Tastes, Sanok 2010 97.JPG|thumb|left|[[Slóvakar]] í [[þjóðbúningur|þjóðbúningum]] frá Austur-Slóvakíu.]] Þekktasta alþýðuhetja Slóvakíu er ræninginn [[Juraj Jánošík]] (1688–1713) (eins konar [[Hrói höttur]] Slóvakíu) sem er sagður hafa rænt frá þeim ríku til að gefa fátækum. Ævi Jánošíks eru gerð skil í mörgum skáldverkum og kvikmyndum frá 20. öld. Ein þekktasta kvikmyndin er ''Jánošík'' eftir [[Martin Frič]] frá 1935.<ref>{{cite web|title=Jánošík movie on Czechoslovak Film Database|year=1935|url=http://www.csfd.cz/film/3113-janosik/}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvakía]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] e9024sq5za6om4wqduaetvghm1bbyfr Liechtenstein 0 6561 1764004 1763942 2022-08-07T20:52:24Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land| |nafn = Furstadæmið Liechtenstein |nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}} |fáni = Flag of Liechtenstein.svg |skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg |nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein |kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland |kjörorð_tungumál = þýska |kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland |þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]] |staðsetningarkort = Europe location LIE.png |höfuðborg = [[Vaduz]] |tungumál = [[Þýska]] |stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] |titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]] |nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]] |staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |atburðir = |dagsetningar = [[180]] |flatarmál = 160 |stærðarsæti = 215 |hlutfall_vatns = 2,7 |mannfjöldasæti = 211 |fólksfjöldi = 38.869 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 232 |VLF_ár = 2006 |VLF_sæti = |VLF = $2.850 mill. |VLF_á_mann = $83.700 |VLF_á_mann_sæti = |gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF) |tímabelti = [[UTC]]+1 |tld = li |símakóði = 423 }} '''Furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]]. == Heiti == Liechtenstein merkir „bjartur steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem er ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar. Ættin hefur ríkt yfir furstadæminu frá því á 13. öld. [[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]] == Saga == Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt. Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi. == Náttúra == Upp í hæðum [[Alpafjöll|Alpanna]] eru beitilönd og á Rínarsléttunni er stundaður [[landbúnaður]]. == Lýðfræði == Lífslíkur í Liechtenstein eru um 75 ár á meðal karla og 82 ár meðal kvenna. Innfæddir íbúar Liechtenstein eru afkomendur Germana (Alemanna), sem settust þarna að 500 e.kr. Um 87% íbúanna eru rómversk-kaþólskrar trúar. == Stjórnsýsla == Liechtenstein er þingbundið [[furstadæmi]]. Núverandi fursti er [[Hans-Adam II]] sem ríkt hefur síðan 1989. Á þingi landsins starfa 25 þingmenn sem eru kosnir á fjögurra ára fresti. Furstinn tilnefnir forsætisráðherrann að tillögu þingsins. == Efnahagslíf == [[File:Vaduz Zentrum.jpg|thumb|Horft í suður í átt að miðbæ Vaduz.]] Þrátt fyrir takmarkaðar náttúruauðlindir er Liechtenstein eitt af fáum löndum heims með fleiri skráð fyrirtæki en íbúa. Þetta stafar af því að landið var til skamms tíma vinsælt [[skattaskjól]].<ref>{{Cite news |title=Billionaire Tax Haven Liechtenstein Loses on Bank Reforms |url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-05-02/billionaire-tax-haven-liechtenstein-loses-on-bank-reforms |access-date=3 August 2017 |website=Bloomberg.com |date=2 May 2013}}</ref> Landið býr við frjálsan markaðsbúskap með þróaðan iðnað og fjármálageira. Lífsgæði íbúa eru sambærileg við það sem best gerist hjá stærri nágrönnum í Evrópu. Liechtenstein er í [[tollabandalag]]i með Sviss og notar [[svissneskur franki|svissneska franka]] sem gjaldmiðil. Landið flytur inn um 85% af orkunotkun sinni. Liechtenstein er aðili að [[evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] í gegnum aðild sína að [[EFTA]] frá því í maí 1995. Stjórn Liechtenstein vinnur að því að samræma efnahagsstefnu sína stefnu Evrópusambandsins. Árið 2008 var atvinnuleysi í Liechtenstein 1,5%. Aðeins eitt sjúkrahús er í Liechtenstein, Liechtensteinisches Landesspital í Vaduz. Árið 2014 áætlaði [[CIA World Factbook]] að kaupmáttarjöfnuð verg landsframleiðsla væri 4,97 milljarðar dala. Árið 2009 var landsframleiðsla á mann áætluð 139.100 dalir, sú hæsta í heimi.<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref> Iðnfyrirtæki í Liechtenstein framleiða meðal annars rafeindatæki, textíl, mælitæki, málmtækni, aflvélar, festiskrúfur, reiknivélar, lyf og matvæli. Þekktast alþjóðlega fyrirtækið og stærsti vinnuveitandi Liechtenstein er tækjaframleiðandinn [[Hilti]] sem framleiðir bora, naglabyssur og fleira. Landbúnaður er stundaður víða í bæði Oberland og Unterland og Liechtenstein framleiðir hveiti, bygg, maís, kartöflur, mjólkurvörur, kjöt og vín. == Íbúar == Íbúar Liechtenstein voru 39.315 31. desember 2021<ref>{{cite web|url=https://www.statistikportal.li/de/themen/bevoelkerung/bevoelkerungsstand|title=Bevölkerungsstand: Bevölkerungsstand per 31. Dezember 2021|language=de|publisher=Amt für Statistik Fürstentum Liechtenstein|access-date=22 July 2022}}</ref> svo landið er fjórða fámennasta land Evrópu, á eftir [[Vatíkanið|Vatíkaninu]], [[San Marínó]] og [[Mónakó]]. Íbúar tala aðallega [[þýska|þýsku]], þótt einn þriðji sé aðfluttur, aðallega frá Þýskalandi, Austurríki og þýskumælandi kantónum Sviss. Hluti íbúa er frá öðrum kantónum Sviss, Ítalíu og [[Tyrkland]]i. Erlent vinnuafl er 2/3 af mannafla í landinu.<ref>{{Cite web |title=WT/TPR/S/280 • Switzerland and Liechtenstein |url=http://www.wto.org/english/tratop_e/tpr_e/s280_sum_e.pdf |access-date=26 January 2015 |publisher=WTO}}</ref> Lífslíkur í Liechtenstein eru 82 ár (84,8 hjá konum og 79,8 hjá körlum). Ungbarnadauði er 4,2 andlát á 1.000 fæðingar miðað við árið 2018. == Menning == [[File:KML HAF aussen vom Staedtle Barbara Buehler.jpg|thumb|[[Kunstmuseum Liechtenstein]].]] [[File:Liechtensteinisches Landesmuseum, 2014.JPG|thumb|[[Þjóðminjasafn Liechtenstein]].]] Vegna smæðar sinnar hefur Liechtenstein orðið fyrir menningaráhrifum frá nágrannalöndunum, einkum öðrum þýskumælandi héruðum eins og Austurríki, Baden-Würtemberg, Bæjaralandi, Sviss og sérstaklega [[Týról]] og [[Voralberg]]. [[Sögufélag furstadæmisins Liechtenstein]] leikur stórt hlutverk við varðveislu sögu og menningar landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://historischerverein.li/verein|titill=Der Verein|vefsíða=Historische Verein für das Fürstentum Liechtenstein|skoðað=7.8.2022}}</ref> Listasafnið [[Kunstmuseum Liechtenstein]] er stærsta safn landsins. Það er alþjóðlegt safn með nútímalist og samtímalist sem á nokkuð safn þekktra verka. Byggingin er eftir svissnesku arkitekana Morger, Degelo og Kerez og er ein þekktasta byggingin í Vaduz. Hún var vígð í nóvember 2000 og myndar svartan kassa úr litaðri steypu og svörtu basalti. Safnið er jafnframt þjóðlistasafn Liechtenstein. Helstu verkin úr einkalistasafni furstans af Liechtenstein, sem er eitt af merkustu listasöfnum heims, eru til sýnis í [[Liechtenstein-safn]]i í Vínarborg.<ref>{{vefheimild|url=https://www.liechtensteincollections.at/en/history/history-of-the-family-and-the-collections|titill=History of the family and the collections|vefsíða=Liechtenstein: The Princely Collections|skoðað=7.8.2022}}</ref> Önnur mikilvæg söfn eru [[Þjóðminjasafn Liechtenstein]] (''Liechtensteinisches Landesmuseum'') með fasta sýningu sem fjallar um sögu landsins, auk sérsýninga. Í landinu eru líka frímerkjasafn, skíðasafn og safn sem sýnir sveitalíf fyrir 500 árum. [[Landsbókasafn Liechtenstein]] er [[skylduskil]]asafn fyrir allar bækur sem gefnar eru út í landinu. Frægustu sögulegu byggingar landsins eru [[Vaduz-kastali]], [[Gutenberg-kastali]], Rauða húsið og rústir [[Schellenberg]]. Á þjóðhátíðardegi Liechtenstein er öllum borgurum landsins boðið í kastala þjóðhöfðingjans. Stór hluti íbúa tekur þátt í hátíðarhöldunum þar sem ræður eru fluttar og boðið upp á bjór.<ref name="Letzing">{{Cite web |last=Letzing |first=John |date=16 April 2014 |title=Liechtenstein Gets Even Smaller |url=https://www.wsj.com/articles/liechtenstein-gets-even-smaller-1397700444 |access-date=21 June 2018 |website=The Wall Street Journal}}</ref> Tónlist og leiklist eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Mörg tónlistarfélög starfa þar, eins og [[Liechtenstein Musical Company]], árlegir gítardagar og [[Josef Gabriel Rheinberger]]-félagið. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Fríverslunarsamtök Evrópu}} [[Flokkur:Liechtenstein]] [[Flokkur:Furstadæmi]] [[Flokkur:Örríki]] kbq5718rxfqvondgfelqo88t3f34w3t Kólumbía 0 12128 1764009 1759988 2022-08-07T20:56:00Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = República de Colombia | nafn_í_eignarfalli = Kólumbíu | fáni = Flag of Colombia.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Colombia.svg | kjörorð = Libertad y Orden<br />([[spænska]]: Frelsi og regla) | staðsetningarkort = COL_orthographic_(San_Andrés_and_Providencia_special).svg | tungumál = [[spænska]] | höfuðborg = [[Bógóta]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga = [[Forseti Kólumbíu|Forseti]] | nöfn_leiðtoga = [[Gustavo Petro]] | stærðarsæti = 25 | flatarmál = 1.141.748 | hlutfall_vatns = 8,8 | mannfjöldaár = 2015 | mannfjöldasæti = 27 | fólksfjöldi = 48.258.494 | íbúar_á_ferkílómetra = 42 | VLF_ár = 2019 | VLF = 791,995 | VLF_sæti = 31 | VLF_á_mann = 15.719 | VLF_á_mann_sæti = 85 | VÞL = {{hækkun}} 0.761 | VÞL_ár = 2018 | VÞL_sæti = 79 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Spánn|Spáni]] | atburður1 = Yfirlýst | atburður2 = Viðurkennt | dagsetning1 = [[20. júlí]], [[1810]] | dagsetning2 = [[7. ágúst]], [[1819]] | gjaldmiðill = [[kólumbískur pesói|pesói]] | tímabelti = [[UTC]]-5 | þjóðsöngur = [[Oh Gloria Inmarcesible!]] | tld = co | símakóði = 57 }} '''Kólumbía''' er land í norðvesturhluta [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] með landamæri að [[Venesúela]] og [[Brasilía|Brasilíu]] í austri, [[Ekvador]] og [[Perú]] í suðri og [[Panama]] í norðvestri. Það á strönd að [[Karíbahaf]]i í norðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri. Kólumbía ræður yfir stórum eyjaklasa í Karíbahafi, [[San Andrés y Providencia]], undan strönd [[Níkaragva]]. Landið þar sem nú er Kólumbía var byggt [[frumbyggjar Ameríku|frumbyggjum]] frá því í [[steinöld]]. Þar stóðu menningarsamfélögin [[Muisca]], [[Quimbaya]] og [[Tairona]]. [[Spánn|Spánverjar]] komu til landsins árið [[1499]] og lögðu það brátt undir sig. Þeir stofnuðu [[Varakonungsdæmið Nýja-Granada]] með höfuðborgina [[Bógóta]]. Varakonungsdæmið lýsti yfir sjálfstæði sem [[Stór-Kólumbía]] í kjölfar herfara [[Simón Bolívar]] [[1819]]. Nokkrum árum síðar klufu [[Venesúela]] og [[Ekvador]] sig frá þessu ríki og eftir varð [[Lýðveldið Nýja-Granada]]. [[Panama]] klauf sig frá Kólumbíu árið [[1903]]. Eftir síðari heimsstyrjöld leiddu pólitísk átök til tíu ára vopnaðra átaka, ''[[La Violencia]]''. Stjórnarsamstarf [[Frjálslyndi flokkurinn (Kólumbíu)|frjálslyndra]] og [[Íhaldsflokkurinn (Kólumbíu)|íhaldsmanna]] batt endi á þessi átök en brátt hófst skæruhernaður við ýmsa vopnaða hópa og glæpasamtök sem hefur haldið áfram til þessa dags. Kólumbía er eitt af sautján löndum heims með mesta [[líffjölbreytni]]. Landið nær yfir [[regnskógur|regnskóga]] á [[Amasón|Amasónsvæðinu]], [[Andesfjöll]] og [[hitabeltisgresja|hitabeltisgresjur]]. Kólumbía er þriðja fjölmennasta ríki [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]] og þriðja stærsta hagkerfið á eftir [[Brasilía|Brasilíu]] og [[Mexíkó]]. Flestar stærstu borgir landsins, eins og [[Bógóta]] og [[Medellín]], standa á hásléttum í Andesfjöllum. Helstu útflutningsafurðir Kólumbíu eru [[olía]] og [[kol]], en landið er líka þekkt fyrir framleiðslu [[smaragður|smaragða]], [[kaffi]]s og [[pappír]]s meðal annars. ==Heiti== Kólumbía dregur nafn sitt af landkönnuðinum [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusi]]. Byltingarmaðurinn [[Francisco de Miranda]] sá fyrir sér að nafnið yrði notað yfir [[Nýi heimurinn|Nýja heiminn]] í heild sinni, sérstaklega þann hluta sem heyrði undir spænsk lög (sem á þeim tíma náði frá [[Mississippi]] til [[Patagónía|Patagóníu]]). [[Stór-Kólumbía|Lýðveldið Kólumbía]] tók síðan nafnið upp árið 1819 þegar það var myndað úr löndum sem tilheyrðu [[Varakonungsdæmið Nýja-Granada|Varakonungsdæminu Nýja-Granada]] (í dag löndin Kólumbía, Panama, Venesúela, Ekvador og norðvesturhluti Brasilíu). Þegar Venesúela, Ekvador og Cundinamarca urðu sjálfstæð ríki tók fyrrum héraðið Cundinamarca upp nafnið [[Nýja-Granada]]. Árið 1858 breytti Nýja-Granada nafni sínu í [[Sambandslýðveldið Granada]]. Árið 1863 var nafninu aftur breytt í [[Bandaríki Kólumbíu]] og árið 1886 tók landið upp núverandi heiti, [[Lýðveldið Kólumbía]]. == Landfræði == [[File:Mapa de Colombia (topografía).svg|upright=1.05|thumb|Hæðakort af Kólumbíu.]] Landslag í Kólumbíu skiptist í sex landsvæði sem hvert hefur sín einkenni: [[Andesfjöll]]in, [[Kyrrahaf]]sströndin, [[Karíbahaf]]sströndin, [[Llanos]] (slétturnar), [[Amasónskógurinn]] og [[Eyjar í Kólumbíu|eyjarnar]] sem eru bæði í Atlantshafi og Kyrrahafi.<ref name="Geography of Colombia">{{cite web |url= http://www.colombia-sa.com/geografia/geografia-in.html|title= Natural regions of Colombia and description of the three branches of the andes cordillera|publisher = colombia-sa.com |access-date= 7 March 2014}}</ref> Landhelgi Kólumbíu nær að landhelgi [[Kosta Ríka]], [[Níkaragva]], [[Hondúras]], [[Jamaíka|Jamaíku]], [[Haítí]] og [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldisins]].<ref name="Maritime borders" /> Í norðvestri á Kólumbía landamæri að [[Panama]], að [[Venesúela]] og [[Brasilía|Brasilíu]] í austri, og [[Ekvador]] og [[Perú]] í suðri.<ref name = "Land borders">{{cite web|url= http://www.cancilleria.gov.co/en/politica/fronteras-terrestres|title= The Republic of Colombia shares land borders with five (5) countries |publisher = cancilleria.gov.co}}</ref> Mörk landhelginnar hafa verið staðfest með sjö samningum við nágrannaríki í Karíbahafi og þremur í Kyrrahafi.<ref name = "Maritime borders">{{cite web|url= http://www.cancilleria.gov.co/en/politica/fronteras-maritimas|title= Maritime borders|publisher = cancilleria.gov.co}}</ref> Landið liggur milli 12. og 4. breiddargráðu suður og 67. og 79. lengdargráðu vestur. [[File:Koppen-Geiger Map COL present.svg|thumb|left|upright=1.3|Veðurfarsbelti í Kólumbíu.]] Kólumbía er hluti af [[Eldhringurinn|Eldhringnum]] þar sem jarðskjálftar eru algengir og eldvirkni útbreidd.<ref name="Ring of Fire">{{cite web|url= http://seisan.ingeominas.gov.co/RSNC/index.php/material-educativo|title= Colombia is part of the Ring of Fire|publisher= seisan.ingeominas.gov.co|access-date= 7 March 2014|language=es|url-status=dead|archive-url= https://web.archive.org/web/20140307220211/http://seisan.ingeominas.gov.co/RSNC/index.php/material-educativo|archive-date= 7 March 2014|df= dmy-all}}</ref> Innar í landinu eru Andesfjöllinn helsta einkenni á landslaginu. Flestir af stærstu þéttbýliskjörnum Kólumbíu eru í hálendinu inni í landinu. Handan við [[Kólumbíufjöll]] (í suðvestursýslunum [[Cauca-sýsla|Cauca]] og [[Nariño-sýsla|Nariño]]) skiptast fjöllin í þrjá fjallgarða (''cordilleras''): [[Cordillera Occidental]] sem liggur meðfram Kyrrahafsströndinni, [[Cordillera Central]] milli árdala [[Cauca-fljót|Cauca]] og [[Magdalenufljót|Magdalena]], og [[Cordillera Oriental]] sem liggur norðaustur í átt að [[Guajira-skagi|Guajira-skaga]]. Í Cordillera Occidental er borgin [[Santiago de Cali]]; í Cordillera Central eru borgirnar [[Medellín]], [[Manizales]], [[Pereira (Kólumbíu)|Pereira]] og [[Armenia (Quindío)|Armenia]]; og í Cordillera Central eru borgirnar [[Bucaramanga]] og [[Cúcuta]].<ref name="Geography of Colombia"/><ref name="populationbyregions"/><ref name="Population density"/> Fjöllin í Cordillera Occidental ná yfir 4.700 metra hæð og í Cordillera Central og Oriental ná þau 5.000 metra hæð. Bogotá liggur í 2.600 metra hæð og er hæsta borg heims af þessari stærðargráðu.<ref name="Geography of Colombia"/> Austan við Andesfjöllin eru gresjur sem nefnast ''[[Llanos]]'' og eru hluti af ársléttu [[Órinókófljót]]s. Lengst í suðaustri er svo [[Amasónfrumskógurinn]]. Samanlagt eru þessi láglendissvæði yfir helmingur af landsvæði Kólumbíu, en þar búa innan við 6% landsmanna. Í norðri, við strönd Karíbahafsins, búa 21,9% landsmanna. Þar eru helstu hafnarborgir landsins, [[Barranquilla]] og [[Cartagena (Kólumbíu)|Cartagena]]. Þar eru að mestu láglendar sléttur, en líka fjallgarðurinn [[Sierra Nevada de Santa Marta]], þar sem eru hæstu tindar landsins ([[Pico Cristóbal Colón]] og [[Pico Simón Bolívar]]), og [[La Guajira-eyðimörkin]]. Ólíkt Karíbahafsströndinni er Kyrrahafsströndin dreifbýl og þakin þykkum gróðri. [[Baudó-fjöll]] liggja meðfram ströndinni nyrst. Helsta hafnarborgin við Kyrrahafsströndina er [[Buenaventura (Kólumbíu)|Buenaventura]].<ref name="Geography of Colombia"/><ref name="populationbyregions">{{cite web|url= https://geoportal.dane.gov.co/atlasestadistico/pages/tome01/tm01itm17.html|title= Distribution of the population by regions|publisher = geoportal.dane.gov.co |access-date= 17 June 2016}}</ref><ref name="Population density">{{cite web|url= https://geoportal.dane.gov.co/atlasestadistico/pages/tome01/tm01itm16.html|title= Population density of Colombia|publisher = geoportal.dane.gov.co |access-date= 17 June 2016}}</ref> Helstu vatnsföll í Kólumbíu eru [[Magdalenufljót]], [[Cauca-fljót]], [[Guaviare-fljót]], [[Atratofljót]], [[Metafljót]], [[Putumayo-fljót]] og [[Caquetá-fljót]]. Í Kólumbíu eru fjögur meginvatnasvið, við Kyrrahaf, Karíbahaf, Órinókófljót og Amasónfljót. Vatnsföll marka landamæri Kólumbíu að bæði Venesúela og Perú.<ref name="Hydrography">{{cite web |url= http://www.colombia-sa.com/geografia/geografia-in-2.html|title= Hydrography of Colombia|publisher = colombia-sa.com |access-date= 7 March 2014}}</ref> Náttúruverndarsvæði og þjóðgarðar ná yfir um 14.268.224 hektara svæði, sem er 12,77% af landinu.<ref>{{cite web |language=es |url=http://www.parquesnacionales.gov.co/portal/sistema-de-parques-nacionales-naturales/ |title=Dirección de Parques Nacionales Naturales de Colombia |access-date= 15 November 2015}}</ref> [[Skógeyðing]] í Kólumbíu er fremur lítil miðað við nágrannalöndin.<ref name="United Nations Deforestation">{{cite web |url= http://hdr.undp.org/en/content/change-forest-area-19902011 |title= Change in forest area, 1990/2011 (%) |publisher= undp.org |access-date= 18 February 2015 |archive-date= 15 February 2015 |archive-url= https://web.archive.org/web/20150215040216/http://hdr.undp.org/en/content/change-forest-area-19902011 |url-status= dead }}</ref> Kólumbía fékk einkunnina 8,26/10 á [[Forest Landscape Integrity Index]] og er í 25. sæti af 172 löndum.<ref name="FLII-Supplementary">{{cite journal|last1=Grantham|first1=H. S.|last2=Duncan|first2=A.|last3=Evans|first3=T. D.|last4=Jones|first4=K. R.|last5=Beyer|first5=H. L.|last6=Schuster|first6=R.|last7=Walston|first7=J.|last8=Ray|first8=J. C.|last9=Robinson|first9=J. G.|last10=Callow|first10=M.|last11=Clements|first11=T.|last12=Costa|first12=H. M.|last13=DeGemmis|first13=A.|last14=Elsen|first14=P. R.|last15=Ervin|first15=J.|last16=Franco|first16=P.|last17=Goldman|first17=E.|last18=Goetz|first18=S.|last19=Hansen|first19=A.|last20=Hofsvang|first20=E.|last21=Jantz|first21=P.|last22=Jupiter|first22=S.|last23=Kang|first23=A.|last24=Langhammer|first24=P.|last25=Laurance|first25=W. F.|last26=Lieberman|first26=S.|last27=Linkie|first27=M.|last28=Malhi|first28=Y.|last29=Maxwell|first29=S.|last30=Mendez|first30=M.|last31=Mittermeier|first31=R.|last32=Murray|first32=N. J.|last33=Possingham|first33=H.|last34=Radachowsky|first34=J.|last35=Saatchi|first35=S.|last36=Samper|first36=C.|last37=Silverman|first37=J.|last38=Shapiro|first38=A.|last39=Strassburg|first39=B.|last40=Stevens|first40=T.|last41=Stokes|first41=E.|last42=Taylor|first42=R.|last43=Tear|first43=T.|last44=Tizard|first44=R.|last45=Venter|first45=O.|last46=Visconti|first46=P.|last47=Wang|first47=S.|last48=Watson|first48=J. E. M.|title=Anthropogenic modification of forests means only 40% of remaining forests have high ecosystem integrity - Supplementary Material|journal=Nature Communications|volume=11|issue=1|year=2020|page=5978|issn=2041-1723|doi=10.1038/s41467-020-19493-3|pmid=33293507|pmc=7723057}}</ref> Kólumbía býr yfir sjötta mesta endurnýjanlega vatnsforða heims.<ref name=worldwater>{{cite web|url = http://worldwater.org/water-data/|title= Table 1: Total Renewable Freshwater Supply, by Country |publisher= worldwater.org}}</ref> ==Stjórnmál== === Stjórnsýslueiningar === Kólumbía skiptist í 32 [[Héruð Kólumbíu|héruð]] og eitt [[Bogotá|höfuðborgarumdæmi]] sem hefur sömu stöðu og hérað (Bogotá er líka höfuðstaður Cundinamarca-héraðs). Héruðin skiptast í [[sveitarfélög Kólumbíu|sveitarfélög]] sem hvert hefur sinn höfuðstað, og sveitarfélögin skiptast svo í ''corregimientos'' í dreifbýli og ''comunas'' í þéttbýli. Hvert hérað er með héraðsstjóra og héraðsþing sem eru kosin í beinum kosningum til fjögurra ára. Hvert sveitarfélag er með sveitarstjórn og sveitarstjóra sem kosin eru í beinni kosningu. Auk þess eru ''corregimientos'' og ''comunas'' með sín eigin kjörnu þing. Auk höfuðborgarinnar eru fjórar aðrar borgir með sérstaka stöðu sem [[umdæmi Kólumbíu|umdæmi]] vegna sérstöðu. Þetta eru [[Barnquilla]], [[Cartagena (Kólumbíu)|Cartagena]], [[Santa Marta]] og [[Buenaventura (Kólumbíu)|Buenaventura]]. Sum héruð hafa sínar eigin stjórnsýslueiningar þar sem er mikið þéttbýli og borgir samliggjandi (til dæmis í Antioquia og Cundinamarca). Þar sem aftur er mikið dreifbýli, eins og í Amazonas, Vaupés og Vichada, eru aðrar sérstakar stjórnsýslueiningar eins og héraðs-''corregimientos'' (blanda af sveitarfélagi og ''corregimiento''). {| style="background:none;font-size:85%;" |- valign="top" | [[Image:Departments_of_colombia.svg|400px|left|]] |<!--fyrsti dálkur:--> {| class="wikitable" |- ! || Hérað || Höfuðstaður |- | 1 || [[File:Flag of Amazonas (Colombia).svg|border|22x20px|Flag of the Department of Amazonas]] [[Amazonas-hérað|Amazonas]] || [[Leticia, Colombia|Leticia]] |- | 2 || [[File:Flag of Antioquia Department.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Antioquia]] [[Antioquia-hérað|Antioquia]] || [[Medellín]] |- | 3 || [[File:Flag of Arauca.svg|22x20px|Flag of the Department of Arauca]] [[Arauca-hérað|Arauca]] || [[Arauca, Arauca|Arauca]] |- | 4 || [[File:Flag of Atlántico.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Atlántico]] [[Atlántico-hérað|Atlántico]] || [[Barranquilla]] |- | 5 || [[File:Flag of Bolívar (Colombia).svg|22x20px|Flag of the Department of Bolívar]] [[Bolívar-hérað|Bolívar]] || [[Cartagena, Colombia|Cartagena]] |- | 6 || [[File:Flag of Boyacá Department.svg|22x20px|Flag of the Department of Boyacá]] [[Boyacá-hérað|Boyacá]] || [[Tunja]] |- | 7 || [[File:Flag of Caldas.svg|22x20px|Flag of the Department of Caldas]] [[Caldas-hérað|Caldas]] || [[Manizales]] |- | 8 || [[File:Flag of Caquetá.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Caquetá]] [[Caquetá-hérað|Caquetá]] || [[Florencia, Caquetá|Florencia]] |- | 9 || [[File:Flag of Casanare.svg|22x20px|Flag of the Department of Casanare]] [[Casanare-hérað|Casanare]] || [[Yopal]] |- | 10 || [[File:Flag of Cauca.svg|22x20px|Flag of the Department of Cauca]] [[Cauca-hérað|Cauca]] || [[Popayán]] |- | 11 || [[File:Flag of Cesar.svg|22x20px|Flag of the Department of Cesar]] [[Cesar-hérað|Cesar]] || [[Valledupar]] |- | 12 || [[File:Flag of Chocó.svg|22x20px|Flag of the Department of Chocó]] [[Chocó-hérað|Chocó]] || [[Quibdó]] |- | 13 || [[File:Flag of Córdoba.svg|22x20px|Flag of the Department of Córdoba]] [[Córdoba-hérað|Córdoba]] || [[Montería]] |- | 14 || [[File:Flag of Cundinamarca.svg|22x20px|Flag of the Department of Cundinamarca]] [[Cundinamarca-hérað|Cundinamarca]] || [[Bogotá]] |- | 15 || [[File:Flag of Guainía.svg|22x20px|Flag of the Department of Guainía]] [[Guainía-hérað|Guainía]] || [[Inírida, Guainía|Inírida]] |- | 16 || [[File:Flag of Guaviare.svg|22x20px|Flag of the Department of Guaviare]] [[Guaviare-hérað|Guaviare]] || [[San José del Guaviare]] |- | 17 || [[File:Flag of Huila.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Huila]] [[Huila-hérað|Huila]] || [[Neiva (Kólumbíu)|Neiva]] |} |<!--annar dálkur:--> {| class="wikitable" |- ! || Hérað || Höfuðstaður |- | 18 || [[File:Flag of La Guajira.svg|border|22x20px|Flag of La Guajira]] [[La Guajira-hérað|La Guajira]] || [[Riohacha]] |- | 19 || [[File:Flag of Magdalena.svg|22x20px|Flag of the Department of Magdalena]] [[Magdalena-hérað|Magdalena]] || [[Santa Marta]] |- | 20 || [[File:Flag of Meta.svg|22x20px|Flag of the Department of Meta]] [[Meta-hérað|Meta]] || [[Villavicencio]] |- | 21 || [[File:Flag of Nariño.svg|22x20px|Flag of the Department of Nariño]] [[Nariño-hérað|Nariño]] || [[Pasto, Colombia|Pasto]] |- | 22 || [[File:Flag of Norte de Santander.svg|22x20px|Flag of the Department of Norte de Santander]] [[Norte de Santander]] || [[Cúcuta]] |- | 23 || [[File:Flag of Putumayo.svg|22x20px|Flag of the Department of Putumayo]] [[Putumayo-hérað|Putumayo]] || [[Mocoa]] |- | 24 || [[File:Flag of Quindío.svg|22x20px|Flag of the Department of Quindío]] [[Quindío-hérað|Quindío]] || [[Armenia, Colombia|Armenia]] |- | 25 || [[File:Flag of Risaralda.svg|22x20px|Flag of the Department of Risaralda]] [[Risaralda-hérað|Risaralda]] || [[Pereira, Colombia|Pereira]] |- | 26 || [[File:Flag of San Andrés y Providencia.svg|22x20px|Flag of the Department of San Andres, Providencia and Santa Catalina]] [[San Andrés, Providencia og Santa Catalina|San Andrés, Providencia<br />og Santa Catalina]] || [[San Andrés, San Andrés y Providencia|San Andrés]] |- | 27 || [[File:Flag of Santander (Colombia).svg|22x20px|Flag of the Department of Santander]] [[Santander-hérað|Santander]] || [[Bucaramanga]] |- | 28 || [[File:Flag of Sucre (Colombia).svg|border|22x20px|Flag of the Department of Sucre]] [[Sucre-hérað|Sucre]] || [[Sincelejo]] |- | 29 || [[File:Flag of Tolima.svg|22x20px|Flag of the Department of Tolima]] [[Tolima-hérað|Tolima]] || [[Ibagué]] |- | 30 || [[File:Flag of Valle del Cauca.svg|22x20px|Flag of the Department of Valle del Cauca]] [[Valle del Cauca-hérað|Valle del Cauca]] || [[Santiago de Cali|Cali]] |- | 31 || [[File:Flag of Vaupés.svg|border|22x20px|Flag of the Department of Vichada]] [[Vaupés-hérað|Vaupés]] || [[Mitú]] |- | 32 || [[File:Flag of Vichada.svg|22x20px|Flag of the Department of Vichada]] [[Vichada-hérað|Vichada]] || [[Puerto Carreño]] |- | 33 || [[File:Flag of Bogotá.svg|22x20px|Flag of Bogotá]] [[Bogotá]] || [[Bogotá]] |} |} == Íbúar == Kólumbía er 3. fjölmennasta ríki Rómönsku Ameríku, á eftir Brasilíu og Mexíkó, með um 48 milljónir íbúa. Í upphafi 20. aldar var íbúafjöldi Kólumbíu um 4 milljónir. Frá því snemma á 8. áratug 20. aldar hefur fæðingar- og dánartíðni minnkað og hægst á fjölgun íbúa. Árið 2016 er fjölgunin talin vera um 0,9%. 26,8% íbúa eru undir 15 ára aldri, 65,7% milli 15 og 64 ára og 7,4% 65 ára og eldri. Hlutfall eldri íbúa er farið að aukast verulega. Talið er að íbúar Kólumbíu verði um 55,3 milljónir árið 2050. Stærstur hluti íbúa býr í borgum í Andesfjöllum og við Karíbahafsströndina. Þéttbýli er líka mest í Andesfjöllum. Í níu láglendishéruðum í austurhluta landsins, sem ná yfir 54% af flatarmáli landsins, búa innan við 6% íbúa. Kólumbía var áður sveitasamfélag en þéttbýlisvæðing var hröð um miðja 20. öld og landið er nú eitt það þéttbýlasta í Rómönsku Ameríku. Íbúar í þéttbýli voru 31% landsmanna árið 1938 en voru orðnir um 60% árið 1973. Árið 2015 var talið að 76% byggju í þéttbýli. Íbúum Bogotá hefur fjölgað úr 300.000 árið 1938 í um 8 milljónir í dag. 72 borgir eru með meira en 100.000 íbúa. Árið 2012 var fjöldi [[vegalaust fólk innan eigin lands|vegalauss fólks innan eigin lands]] mestur í heimi í Kólumbíu, eða 4,9 milljónir. Lífslíkur voru 74,8 ár árið 2015 og barnadauði 13,1 á 1000 íbúa árið 2016. Árið 2015 voru 94,58% fullorðinna og 98,66% ungmenna læs. Kólumbía ver 4,49% vergrar landsframleiðslu í menntun. === Tungumál === 99,2% íbúa Kólumbíu tala [[spænska|spænsku]]. Auk spænsku eru 65 [[indíánamál]], tvö [[kreólamál]], [[romaní]] og [[kólumbískt táknmál]] töluð í landinu. [[Enska]] nýtur opinberrar stöðu á eyjunum [[San Andrés, Providencia og Santa Catalina]]. Í gagnagrunninum [[Ethnologue]] eru 101 tungumál skráð í Kólumbíu, fyrir utan spænsku. Nákvæm tala er dálítið á reiki því sumir höfundar skrá mállýskur sem aðrir telja sérstök tungumál. Algengt er að tala um 71 tungumál sem töluð eru í landinu í dag - flest úr málaættunum [[chibcha-mál]], [[tukanóamál]], [[bora-witoto-mál]], [[guajiboa-mál]], [[aravakamál]], [[karíbamál]], [[barbakómál]] og [[salíbamál]]. Í dag tala um 850.000 manns frumbyggjamál. == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{Suður-Ameríka}} [[Flokkur:Kólumbía]] [[Flokkur:Spænskumælandi lönd]] ml0ns7xg0boq9n6ajvj9fctudhhb15i Hong Kong 0 12298 1764064 1761526 2022-08-08T02:05:47Z Dagvidur 4656 Bætti við korti, laga myndatexta wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = 中華人民共和國香港特別行政區'''<br />'''Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China | nafn_í_eignarfalli = Hong Kong | fáni = Flag of Hong Kong.svg | skjaldarmerki = Regional_Emblem_of_Hong_Kong.svg | staðsetningarkort = Hong-Kong-location-MAP-in-China.jpg | þjóðsöngur = [[Þjóðsöngur Kína]] | höfuðborg = Hong Kong | tungumál = [[enska]] og [[kínverska]] ([[kantónska]]) | stjórnarfar = [[Flokksræði]] | titill_leiðtoga = [[Stjórnarformaður Hong Kong|Stjórnarformaður]] | nöfn_leiðtoga = [[John Lee]] | stærðarsæti = 168 | flatarmál = 1.108 | hlutfall_vatns = 3,16 | mannfjöldaár = 2018 | mannfjöldasæti = 102 | fólksfjöldi = 7.482.500 | íbúar_á_ferkílómetra = 6.777 | staða = [[Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína]] | atburður1 = Stofnun | dagsetning1 = 29. ágúst 1842 | atburður2 = Stjórn flutt<br />til [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska<br />alþýðulýðveldisins]] | dagsetning2 = 1. júlí 1997 | VLF_ár = 2019 | VLF_sæti = 44 | VLF_á_mann_sæti = 4 | VLF = 490,880 | VLF_á_mann = 64.928 | VÞL_ár = 2015 | VÞL_sæti = 7 | VÞL = {{hækkun}} 0.933 | gjaldmiðill = [[Hong Kong-dalur]] (HKD) | tímabelti = [[UTC]]+8 | tld = hk | símakóði = 852 }} '''Hong Kong''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''香港''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xiānggǎng)'', opinberlega '''Sérstjórnarhérað Alþýðulýðveldisins Kína Hong Kong''', er [[sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína|sérstakt sjálfstjórnarhérað]] í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska alþýðulýðveldinu]], á austurbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] í suðurhluta [[Kína]]. Hong Kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði. Hong Kong varð [[Breska Hong Kong|bresk nýlenda]] við að [[Tjingveldið]] gaf [[Hong Kong-eyja|Hong Kong-eyju]] eftir þegar [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðinu]] lauk árið 1842. Eftir [[Annað ópíumstríðið]] 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir [[Kowloon-skagi|Kowloon-skaga]]. Hún var síðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]] árið 1898. Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um [[eitt land, tvö kerfi]]. Í Hong Kong ríkir [[markaðshagkerfi]] sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Hong Kong á [[Grunnlög Hong Kong|stjórnarskrárbundinn]] rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin [[lagakerfi]]s, eigin [[gjaldmiðill|gjaldmiðils]], eigin [[Tollalög|tollalaga]] og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um [[flugumferð]] og [[innflytjandi|innflytjendur]]. Einungis [[varnarmál]] og [[alþjóðasamskipti]] eru í höndum stjórnarinnar í [[Peking]]. Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. Nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. Borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, [[Hong Kong-dalur]], er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í Hong Kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt [[verg landsframleiðsla]] á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill. Hong Kong er [[þróað land|háþróað land]] og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Í borginni eru flestir [[skýjakljúfur|skýjakljúfar]] af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. Yfir 90% íbúa notast við [[almenningssamgöngur]]. [[Loftmengun]] af völdum [[svifryk]]s er samt mikið vandamál. == Heiti == [[File:Hong_Kong_in_China_(zoomed)_(+all_claims_hatched).svg|thumb|right|alt=Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.|<small>Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.</small>]] Nafn svæðisins, sem upprunalega var stafað með latínuletri He-Ong-Kong árið 1780<ref>{{Bókaheimild|titill=Empson, Hal (1992). Mapping Hong Kong: A Historical Atlas. Government Information Services. OCLC 29939947.}}</ref> vísaði upprunalega í víkina milli [[Aberdeen-eyja]]r og syðri strandar Hong Kong-eyjar. [[Aberdeen (Hong Kong)|Aberdeen]] var staðurinn þar sem breskir sjómenn mættu fyrst fiskimönnum frá svæðinu.<ref>{{Bókaheimild|titill=Bishop, Kevin; Roberts, Annabel (1997). China's Imperial Way. Odyssey Publications. ISBN 978-962-217-511-2.}}</ref> Þótt uppruni latneska heitisins sé óþekktur er talið að nafngiftin vísi í kantónskan framburð á ''hēung góng'', sem merkir ilmandi höfn eða reykelsishöfn. Ilmurinn gæti verið vísun í reykelsisverksmiðjur Norður-Kowloon en reykelsið var geymt nærri Aberdeen-höfn áður en Viktoríuhöfn tók við hlutverki hennar. Annar landstjóri Hong Kong, [[John Francis Davis]], setti fram aðra kenningu um nafnið; að það væri dregið af Hoong-keang, rauða strauminum sem vísar í hvernig jarðvegurinn á eyjunni litaði fossa hennar. Einfaldaða útgáfan Hong Kong var almennt notuð um 1810. Nafnið var líka skrifað í einu orði, Hongkong, til 1926 þegar stjórnin tók formlega upp tveggja orða nafnið. Sum fyrirtæki sem voru stofnuð fyrir þann tíma notast enn við þennan rithátt, eins og [[Hongkong Land]], [[Hongkong Electric Company]], [[Hongkong and Shanghai Hotels]] og [[The Hongkong and Shanghai Banking Corporation]] (HSBC). == Saga == Fyrst er vitað um mannabyggð við Hong Kong á [[Nýsteinöld]] fyrir um 6000 árum síðan.<ref>{{Bókaheimild|titill=Meacham, William (1999). "Neolithic to Historic in the Hong Kong Region". Indo-Pacific Prehistory Association Bulletin. 18 (2): 121–128. eISSN 0156-1316.}}</ref> Fyrstu íbúar svæðisins fluttust þangað frá meginlandinu og fluttu með sér þekkingu á hrísgrjónaræktun. Svæðið tilheyrði [[Herför Qin-veldisins gegn Yue-ættbálkunum|Baiyue-ættbálkunum]] þar til [[Qin-veldið]] sigraði þá og innlimaði svæðið í Kína árið [[214 f.Kr.]] Svæðið varð hluti af forn-víetnamska konungdæminu [[Nanyue]] eftir hrun Qin-veldisins þar til [[Han-veldið]] hertók það [[111 f.Kr.]]<ref>{{Bókaheimild|titill=Keat, Ooi Gin (2004). Southeast Asia: A Historical Encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 978-1-57607-770-2.}}</ref> Eftir það var Hong Kong undir stjórn ýmissa kínverskra keisaravelda og konungdæma. Saltframleiðsla, perluveiðar og viðskipti döfnuðu þar til [[Songveldið|Song-keisarahirðin]] flúði undan Mongólum á 13. öld og setti upp höfuðstöðvar sínar á Lantau-eyju og síðar [[Kowloon-borg]] (sem eru hluti af Hong Kong í dag). Song-veldið var svo endanlega sigrað af Mongólum í [[Orrustan við Yamen|bardaganum við Yamen]] og eftir það fór Hong Kong undir [[Júanveldið]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Barber, Nicola (2004). Hong Kong. Gareth Stevens. ISBN 978-0-8368-5198-4.}}</ref> Undir lok Júanveldisins var landið að mestu í eigu sjö stórra ætta. Undir stjórn [[Mingveldið|Mingveldisins]] héldu landnemar áfram að flytja til svæðisins frá nærliggjandi héruðum. Fyrstu Evrópubúarnir til að versla á svæðinu voru Portúgalar, en portúgalski könnuðurinn [[Jorge Álvarez]] kom þangað árið 1513.<ref>{{Bókaheimild|titill=Porter, Jonathan (1996). Macau, the Imaginary City: Culture and Society, 1557 to the Present. Westview Press. ISBN 978-0-8133-2836-2.}}</ref> Portúgalar stofnuðu verslunarstaðinn [[Tamão]] nærri Hong Kong fyrir verslun við Suður-Kína. Þeir voru hraktir á brott eftir [[Orrustan við Tamaó|nokkrar skærur]] á [[1521-1530|3. áratug 16. aldar]]. Verslunarsamband milli Kína og Portúgals komst aftur á 1549 og Portúgalar fengu varanlegan samning um stofnun verslunarstöðvar í [[Makaó]] árið 1557. Eftir að [[Tjingveldið]] hafði lagt land [[Mingveldið|Mingveldisins]] undir sig var sett [[Haijin|hafnbann]] á strendur Kína. [[Kangxi]] aflétti banninu og leyfði útlendingum að sigla til kínverskra hafna árið 1684. Kínversk stjórnvöld tóku upp [[Kantónkerfið]] til að hafa betri stjórn á utanríkisverslun árið 1757. Þá þurftu öll skip, nema rússnesk, að sigla til borgarinnar Kantón ([[Guangzhou]]). Kínverjar höfðu lítinn áhuga á evrópskum vörum meðan eftirspurn eftir kínverskum vörum (postulíni, tei, silki o.fl.) var gríðarmikil í Evrópu. Kínverskar vörur fengust þannig aðeins keyptar gegn góðmálmum. Til að bregðast við þessu ójafnvægi hófu Bretar að selja mikið magn [[ópíum]]s, sem framleitt var á [[Indland]]i, í Kína. Verslunin leiddi til útbreiddrar ópíumfíknar meðal Kínverja sem stjórnvöld reyndu að bregðast við með sífellt strangari takmörkunum á ópíumverslunina. Árið 1839 hafnaði [[Daoguang]] keisari tillögum um að aflétta banni við ópíumverslun og taka upp skattlagningu í staðinn. Hann skipaði þess í stað embættismanninum [[Lin Zexu]] að uppræta ópíumverslunina með öllu. Lin Zexu lét eyðileggja ópíumbirgðir í landinu og bannaði verslun við erlend skip. Bretar brugðust við með hervaldi sem leiddi til [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðsins]] 1840. Tjingveldið gafst fljótlega upp og gaf Hong Kong eftir með [[Chuenpi-sáttmálinn|Chuenpi-sáttmálanum]]. Hvorugt ríkið fullgilti þó sáttmálann og átökin héldu áfram til 1842 þegar ríkin gerðu [[Nanking-sáttmálinn|Nanking-sáttmálann]]. Þá tók Bretland formlega yfir stjórn Hong Kong-eyju. [[Mynd:City_of_Victoria.jpg|thumb|right|Viktoríuhöfn á 7. áratug 19. aldar.]] Nýlendustjórnin kom upp stjórnsýslu snemma árs 1842 en sjórán, sjúkdómar og andstaða Tjingveldisins hömluðu vexti nýlendunnar. Aðstæður bötnuðu eftir [[Taiping-uppreisnin]]a á [[1851-1860|6. áratugnum]] þegar margir kínverskir flóttamenn, þar á meðal auðugir kaupmenn, flúðu til nýlendunnar vegna óróans á meginlandinu. Áframhaldandi spenna milli Breta og Kínverja vegna ópíumverslunarinnar leiddi til [[Annað ópíumstríðið|Annars ópíumstríðsins]] 1856. Tjingveldið beið aftur ósigur og neyddist til að gefa [[Kowloon]] og [[Steinsmiðaeyja|Steinsmiðaeyju]] eftir með [[Pekingsáttmálinn|Pekingsáttmálanum]]. Undir lok stríðsins var Hong Kong orðin að mikilvægri umskipunarhöfn. Hraður vöxtur dró að sér erlenda fjárfestingu um leið og trú á framtíð Hong Kong óx. Nýlendan stækkaði enn árið 1898 þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]]. [[Hong Kong-háskóli]] var stofnaður 1911 og [[Kai Tak-flugvöllur]] hóf starfsemi 1924. Nýlendan komst hjá langvarandi niðursveiflu vegna [[Kantón-Hong Kong-verkfallið|Kantón-Hong Kong-verkfallsins]] 1925-1926. Þegar [[Annað stríð Kína og Japans]] hófst 1937 lýsti landstjórinn, [[Geoffry Northcote]], Hong Kong hlutlaust svæði til að verja stöðu hafnarinnar. Árið 1940 bjóst nýlendustjórnin undir átök með því að flytja allar breskar konur og börn frá borginni. [[Japanski keisaraherinn]] gerði árás á borgina sama dag og þeir réðust á Perluhöfn 8. desember 1941. Hong Kong var [[hernám Hong Kong|hernumin]] í nær fjögur ár. Bretar tóku aftur við stjórn borgarinnar 30. ágúst 1945. Íbúafjöldinn tók hratt við sér eftir stríðið. Kínverskt handverksfólk flúði til eyjarinnar þegar [[borgarastyrjöldin í Kína]] hófst, og fleiri flúðu þangað eftir að [[Kommúnistaflokkur Kína]] tók völdin á meginlandinu 1949. Hong Kong varð fyrsti [[Asíutígrarnir|Asíutígurinn]] til að iðnvæðast á [[1951-1960|6. áratug 20. aldar]]. Nýlendustjórnin beitti sér fyrir umbótum vegna ört vaxandi fólksfjölda með því að reisa hagkvæmar íbúðir, með stofnun sjálfstæðrar nefndar til að uppræta spillingu í stjórnkerfinu og með uppsetningu [[Mass Transit Railway|lestarkerfis]]. Þótt samkeppnisstaða borgarinnar versnaði á sviði framleiðsluiðnaðar batnaði hún á sviði þjónustu. Undir lok aldarinnar var Hong Kong orðin að alþjóðlegri fjármálamiðstöð og skipaflutningahöfn. [[Mynd:Hong_Kong_1978.jpg|thumb|right|Kowloon og Hong Kong á 8. áratug 20. aldar.]] Óvissa um framtíð nýlendunnar fór vaxandi eftir því sem lok 99 ára samningsins við Kína nálguðust. [[Murray MacLehose]] landstjóri vakti máls á þessu við [[Deng Xiaoping]] þegar árið 1979. Eftir samningaviðræður milli Bretlands og Kína var gefin út sameiginleg yfirlýsing árið 1984 þar sem Bretar samþykktu að afhenda Kína nýlenduna árið 1997 en að Kína myndi tryggja efnahagslegt og stjórnsýslulegt sjálfstæði hennar í 50 ár eftir yfirfærsluna. Mikill fjöldi flutti engu að síður frá Hong Kong í aðdraganda yfirfærslunnar vegna ótta við versnandi lífskjör. Um hálf milljón flutti frá Hong Kong milli 1987 og 1996. Þann 1. júlí 1997 tóku Kínverjar yfir stjórn nýlendunnar eftir 156 ár af breskum yfirráðum. Fljótlega eftir þetta varð Hong Kong fyrir nokkrum alvarlegum áföllum. [[Asíukreppan]] kostaði stjórnvöld stóran hluta af gjaldeyrisbirgðum landsins til að viðhalda tengingu Hong Kong-dalsins við Bandaríkjadal. Eftir að kreppunni lauk gekk [[H5N1]]-fuglaflensufaraldurinn yfir sem hægði á vexti. Á eftir fylgdi svo [[bráðalungnabólga]] ([[HABL]]) sem leiddi til alvarlegrar efnahagskreppu. Stjórnmáladeilur eftir yfirfærsluna hafa snúist um lýðræðisþróun héraðsins og trúnað miðstjórnar Alþýðulýðveldisins við hugmyndina um eitt land, tvö kerfi. Lýðræðisumbætur sem nýlendustjórnin réðist í 1994 voru teknar aftur af kínverskum stjórnvöldum. Héraðsstjórnin reyndi án árangurs að koma í gegn nýrri öryggislöggjöf samkvæmt grein 23 í grunnlögum Hong Kong. Sú ákvörðun miðstjórnar Kína að krefjast samþykkis frambjóðenda til embættis stjórnarformanns leiddi til [[mótmælin í Hong Kong 2014|öldu mótmæla 2014]] sem urðu þekkt sem regnhlífabyltingin. Árið 2019 hófust útbreidd [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|mótmæli]] vegna lagafrumvarps um framsal flóttamanna til meginlands Kína. Í maí árið 2020 var frumvarp lagt fram á kínverska Alþýðuþinginu um öryggislög sem banna uppreisnaráróður, landráð og sjálf­stæðisumleitanir sér­stjórn­ar­héraðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Vilja inn­leiða ný ör­ygg­is­lög í Hong Kong|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/21/vilja_innleida_ny_oryggislog_i_hong_kong/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=21. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> Öryggislögin voru samþykkt á kínverska þinginu þann 22. maí og er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir mótmæli af sömu stærðargráðu og áður í Hong Kong.<ref>{{Vefheimild|titill=Um­deild ör­ygg­is­lög um Hong Kong samþykkt|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/22/umdeild_oryggislog_um_hong_kong_samthykkt/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=22. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> ==Stjórnmál== ===Stjórnsýsluumdæmi=== Héraðið skiptist í 18 stjórnsýsluumdæmi. Í [[umdæmisráð Hong Kong|umdæmisráði]] sitja 479 fulltrúar, þar af 452 kosnir með beinni kosningu sem fulltrúar síns umdæmis. Umdæmisráðið er ráðgefandi aðili gagnvart héraðsstjórninni í sveitarstjórnarmálefnum. {| |- style="vertical-align: top;" | | '''Hong Kong-eyja''' # [[Mið- og Vesturumdæmi|Mið- og Vestur]] # [[Wan Chai]] # [[Austurumdæmi (Hong Kong)|Austur]] # [[Suðurumdæmi (Hong Kong)|Suður]] | '''Kowloon''' # <li value="5"> [[Yau Tsim Mong]] </li> # [[Sham Shui Po]] # [[Kowloon-borg]] # [[Wong Tai Sin]] # [[Kwun Tong]] | '''Nýju umdæmin''' # <li value="10">[[Kwai Tsing]]</li> # [[Tsuen Wan]] # [[Tuen Mun]] # [[Yuen Long]] # [[Norðurumdæmi (Hong Kong)|Norður]] # [[Tai Po]] # [[Sha Tin]] # [[Sai Kung]] # [[Eyjaumdæmi]] | [[Mynd:Map_of_Hong_Kong_18_Districts_international.svg|400px|right|Stjórnsýsluumdæmi Hong Kong.]] |} == Landfræði == [[Mynd:Hong_Kong,_China.jpg|thumb|right|Gervihnattarmynd þar sem skilin milli byggðra og óbyggðra svæða sjást vel.]] Hong Kong stendur við suðurströnd [[Kína]], austan megin við mynni [[Perlufljót|Perlufljóts]], 60 km austan við [[Maká]]. [[Suður-Kínahaf]] liggur að borginni á allar hliðar nema að norðanverðu þar sem borgin [[Shenzhen]] stendur við [[Sam Chun-á]]. Héraðið nær yfir 2.755 km² svæði þar sem eru [[Hong Kong-eyja]], [[Kowloon-skagi]], [[Nýju umdæmin]], [[Lantau-eyja]] og yfir 200 aðrar eyjar. Af þessu svæði eru 1.073 km² af þurrlendi og 35 km² af ferskvatni, afgangurinn sjór. Hæsti tindur svæðisins er [[Tai Mo Shan]] sem nær 957 metra hæð. Mest byggingarland er á Kowloon-skaga, Hong Kong-eyju og nýjum bæjum i Nýju umdæmunum. Stór hluti þeirra rís á [[landfylling]]um vegna skorts á byggingarlandi. 70 km², eða 25% af byggingarlandi, er á landfyllingum. Óbyggt land er í hæðum eða fjalllendi, með mjög litlu flatlendi, og er mest graslendi, skóglendi, kjarr eða ræktarland. Um 40% af þessu landi er þjóðgarðar eða náttúruverndarsvæði. Vistkerfi svæðisins er fjölbreytt, með 3.000 tegundir [[æðplanta|æðplantna]] (þar af 300 innlendar) og þúsundir tegunda skordýra, fugla og sjávardýra. === Veðurfar === Ríkjandi loftslag í Hong Kong er [[rakt heittemprað loftslag]] sem einkennir Suður-Kína. Sumur eru heit og rök með stöku úrhelli og þrumuveðri og hlýju lofti sem berst úr suðaustri. Á þeim tíma geta orðið til [[hitabeltisfellibylur|hitabeltisfellibylir]] sem geta valdið flóðum og skriðum. Vetur eru mildir og oftast sólríkir í byrjun með auknum skýjum í febrúar og stöku kuldaskilum með sterkum vindum úr norðri. Veðurblíða er mest á vorin (sem geta verið breytileg) og haustin, sem eru oftast hlý og sólrík. Snjókoma er mjög sjaldgæf og fellur oftast í mikilli hæð. Meðalsólartími í Hong Kong eru 1.709 stundir á ári. Hæsti og lægsti hiti sem mælst hefur hjá [[Veðurstofa Hong Kong|Veðurstofu Hong Kong]] eru 36,6°C 22. ágúst 2017 og 0,0°C 18. janúar 1893. ==Tenglar== *[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77930 Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kínverja? - Vísindavefurinn] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{APEC}} {{asía}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Hong Kong| ]] [[Flokkur:Fyrrum breskar nýlendur]] oi6f23sylkwuqy1s77ujvujljyu76b6 1764065 1764064 2022-08-08T02:06:25Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = 中華人民共和國香港特別行政區'''<br />'''Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China | nafn_í_eignarfalli = Hong Kong | fáni = Flag of Hong Kong.svg | skjaldarmerki = Regional_Emblem_of_Hong_Kong.svg | staðsetningarkort = Hong-Kong-location-MAP-in-China.jpg | þjóðsöngur = [[Þjóðsöngur Kína]] | höfuðborg = Hong Kong | tungumál = [[enska]] og [[kínverska]] ([[kantónska]]) | stjórnarfar = [[Flokksræði]] | titill_leiðtoga = [[Stjórnarformaður Hong Kong|Stjórnarformaður]] | nöfn_leiðtoga = [[John Lee]] | stærðarsæti = 168 | flatarmál = 1.108 | hlutfall_vatns = 3,16 | mannfjöldaár = 2018 | mannfjöldasæti = 102 | fólksfjöldi = 7.482.500 | íbúar_á_ferkílómetra = 6.777 | staða = [[Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína]] | atburður1 = Stofnun | dagsetning1 = 29. ágúst 1842 | atburður2 = Stjórn flutt<br />til [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska<br />alþýðulýðveldisins]] | dagsetning2 = 1. júlí 1997 | VLF_ár = 2019 | VLF_sæti = 44 | VLF_á_mann_sæti = 4 | VLF = 490,880 | VLF_á_mann = 64.928 | VÞL_ár = 2015 | VÞL_sæti = 7 | VÞL = {{hækkun}} 0.933 | gjaldmiðill = [[Hong Kong-dalur]] (HKD) | tímabelti = [[UTC]]+8 | tld = hk | símakóði = 852 }} '''Hong Kong''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''香港''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xiānggǎng)'', opinberlega '''Sérstjórnarhérað Alþýðulýðveldisins Kína Hong Kong''', er [[sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína|sérstakt sjálfstjórnarhérað]] í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska alþýðulýðveldinu]], á austurbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] í suðurhluta [[Kína]]. Hong Kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði. Hong Kong varð [[Breska Hong Kong|bresk nýlenda]] við að [[Tjingveldið]] gaf [[Hong Kong-eyja|Hong Kong-eyju]] eftir þegar [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðinu]] lauk árið 1842. Eftir [[Annað ópíumstríðið]] 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir [[Kowloon-skagi|Kowloon-skaga]]. Hún var síðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]] árið 1898. Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um [[eitt land, tvö kerfi]]. Í Hong Kong ríkir [[markaðshagkerfi]] sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Hong Kong á [[Grunnlög Hong Kong|stjórnarskrárbundinn]] rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin [[lagakerfi]]s, eigin [[gjaldmiðill|gjaldmiðils]], eigin [[Tollalög|tollalaga]] og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um [[flugumferð]] og [[innflytjandi|innflytjendur]]. Einungis [[varnarmál]] og [[alþjóðasamskipti]] eru í höndum stjórnarinnar í [[Peking]]. Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. Nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. Borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, [[Hong Kong-dalur]], er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í Hong Kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt [[verg landsframleiðsla]] á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill. Hong Kong er [[þróað land|háþróað land]] og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Í borginni eru flestir [[skýjakljúfur|skýjakljúfar]] af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. Yfir 90% íbúa notast við [[almenningssamgöngur]]. [[Loftmengun]] af völdum [[svifryk]]s er samt mikið vandamál. == Heiti == [[File:Hong_Kong_in_China_(zoomed)_(+all_claims_hatched).svg|thumb|right|alt=Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.|<small>Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.</small>]] Nafn svæðisins, sem upprunalega var stafað með latínuletri He-Ong-Kong árið 1780<ref>{{Bókaheimild|titill=Empson, Hal (1992). Mapping Hong Kong: A Historical Atlas. Government Information Services. OCLC 29939947.}}</ref> vísaði upprunalega í víkina milli [[Aberdeen-eyja]]r og syðri strandar Hong Kong-eyjar. [[Aberdeen (Hong Kong)|Aberdeen]] var staðurinn þar sem breskir sjómenn mættu fyrst fiskimönnum frá svæðinu.<ref>{{Bókaheimild|titill=Bishop, Kevin; Roberts, Annabel (1997). China's Imperial Way. Odyssey Publications. ISBN 978-962-217-511-2.}}</ref> Þótt uppruni latneska heitisins sé óþekktur er talið að nafngiftin vísi í kantónskan framburð á ''hēung góng'', sem merkir ilmandi höfn eða reykelsishöfn. Ilmurinn gæti verið vísun í reykelsisverksmiðjur Norður-Kowloon en reykelsið var geymt nærri Aberdeen-höfn áður en Viktoríuhöfn tók við hlutverki hennar. Annar landstjóri Hong Kong, [[John Francis Davis]], setti fram aðra kenningu um nafnið; að það væri dregið af Hoong-keang, rauða strauminum sem vísar í hvernig jarðvegurinn á eyjunni litaði fossa hennar. Einfaldaða útgáfan Hong Kong var almennt notuð um 1810. Nafnið var líka skrifað í einu orði, Hongkong, til 1926 þegar stjórnin tók formlega upp tveggja orða nafnið. Sum fyrirtæki sem voru stofnuð fyrir þann tíma notast enn við þennan rithátt, eins og [[Hongkong Land]], [[Hongkong Electric Company]], [[Hongkong and Shanghai Hotels]] og [[The Hongkong and Shanghai Banking Corporation]] (HSBC). == Saga == Fyrst er vitað um mannabyggð við Hong Kong á [[Nýsteinöld]] fyrir um 6000 árum síðan.<ref>{{Bókaheimild|titill=Meacham, William (1999). "Neolithic to Historic in the Hong Kong Region". Indo-Pacific Prehistory Association Bulletin. 18 (2): 121–128. eISSN 0156-1316.}}</ref> Fyrstu íbúar svæðisins fluttust þangað frá meginlandinu og fluttu með sér þekkingu á hrísgrjónaræktun. Svæðið tilheyrði [[Herför Qin-veldisins gegn Yue-ættbálkunum|Baiyue-ættbálkunum]] þar til [[Qin-veldið]] sigraði þá og innlimaði svæðið í Kína árið [[214 f.Kr.]] Svæðið varð hluti af forn-víetnamska konungdæminu [[Nanyue]] eftir hrun Qin-veldisins þar til [[Han-veldið]] hertók það [[111 f.Kr.]]<ref>{{Bókaheimild|titill=Keat, Ooi Gin (2004). Southeast Asia: A Historical Encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 978-1-57607-770-2.}}</ref> Eftir það var Hong Kong undir stjórn ýmissa kínverskra keisaravelda og konungdæma. Saltframleiðsla, perluveiðar og viðskipti döfnuðu þar til [[Songveldið|Song-keisarahirðin]] flúði undan Mongólum á 13. öld og setti upp höfuðstöðvar sínar á Lantau-eyju og síðar [[Kowloon-borg]] (sem eru hluti af Hong Kong í dag). Song-veldið var svo endanlega sigrað af Mongólum í [[Orrustan við Yamen|bardaganum við Yamen]] og eftir það fór Hong Kong undir [[Júanveldið]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Barber, Nicola (2004). Hong Kong. Gareth Stevens. ISBN 978-0-8368-5198-4.}}</ref> Undir lok Júanveldisins var landið að mestu í eigu sjö stórra ætta. Undir stjórn [[Mingveldið|Mingveldisins]] héldu landnemar áfram að flytja til svæðisins frá nærliggjandi héruðum. Fyrstu Evrópubúarnir til að versla á svæðinu voru Portúgalar, en portúgalski könnuðurinn [[Jorge Álvarez]] kom þangað árið 1513.<ref>{{Bókaheimild|titill=Porter, Jonathan (1996). Macau, the Imaginary City: Culture and Society, 1557 to the Present. Westview Press. ISBN 978-0-8133-2836-2.}}</ref> Portúgalar stofnuðu verslunarstaðinn [[Tamão]] nærri Hong Kong fyrir verslun við Suður-Kína. Þeir voru hraktir á brott eftir [[Orrustan við Tamaó|nokkrar skærur]] á [[1521-1530|3. áratug 16. aldar]]. Verslunarsamband milli Kína og Portúgals komst aftur á 1549 og Portúgalar fengu varanlegan samning um stofnun verslunarstöðvar í [[Makaó]] árið 1557. Eftir að [[Tjingveldið]] hafði lagt land [[Mingveldið|Mingveldisins]] undir sig var sett [[Haijin|hafnbann]] á strendur Kína. [[Kangxi]] aflétti banninu og leyfði útlendingum að sigla til kínverskra hafna árið 1684. Kínversk stjórnvöld tóku upp [[Kantónkerfið]] til að hafa betri stjórn á utanríkisverslun árið 1757. Þá þurftu öll skip, nema rússnesk, að sigla til borgarinnar Kantón ([[Guangzhou]]). Kínverjar höfðu lítinn áhuga á evrópskum vörum meðan eftirspurn eftir kínverskum vörum (postulíni, tei, silki o.fl.) var gríðarmikil í Evrópu. Kínverskar vörur fengust þannig aðeins keyptar gegn góðmálmum. Til að bregðast við þessu ójafnvægi hófu Bretar að selja mikið magn [[ópíum]]s, sem framleitt var á [[Indland]]i, í Kína. Verslunin leiddi til útbreiddrar ópíumfíknar meðal Kínverja sem stjórnvöld reyndu að bregðast við með sífellt strangari takmörkunum á ópíumverslunina. Árið 1839 hafnaði [[Daoguang]] keisari tillögum um að aflétta banni við ópíumverslun og taka upp skattlagningu í staðinn. Hann skipaði þess í stað embættismanninum [[Lin Zexu]] að uppræta ópíumverslunina með öllu. Lin Zexu lét eyðileggja ópíumbirgðir í landinu og bannaði verslun við erlend skip. Bretar brugðust við með hervaldi sem leiddi til [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðsins]] 1840. Tjingveldið gafst fljótlega upp og gaf Hong Kong eftir með [[Chuenpi-sáttmálinn|Chuenpi-sáttmálanum]]. Hvorugt ríkið fullgilti þó sáttmálann og átökin héldu áfram til 1842 þegar ríkin gerðu [[Nanking-sáttmálinn|Nanking-sáttmálann]]. Þá tók Bretland formlega yfir stjórn Hong Kong-eyju. [[Mynd:City_of_Victoria.jpg|thumb|right|<small>Viktoríuhöfn á 7. áratug 19. aldar.</small>]] Nýlendustjórnin kom upp stjórnsýslu snemma árs 1842 en sjórán, sjúkdómar og andstaða Tjingveldisins hömluðu vexti nýlendunnar. Aðstæður bötnuðu eftir [[Taiping-uppreisnin]]a á [[1851-1860|6. áratugnum]] þegar margir kínverskir flóttamenn, þar á meðal auðugir kaupmenn, flúðu til nýlendunnar vegna óróans á meginlandinu. Áframhaldandi spenna milli Breta og Kínverja vegna ópíumverslunarinnar leiddi til [[Annað ópíumstríðið|Annars ópíumstríðsins]] 1856. Tjingveldið beið aftur ósigur og neyddist til að gefa [[Kowloon]] og [[Steinsmiðaeyja|Steinsmiðaeyju]] eftir með [[Pekingsáttmálinn|Pekingsáttmálanum]]. Undir lok stríðsins var Hong Kong orðin að mikilvægri umskipunarhöfn. Hraður vöxtur dró að sér erlenda fjárfestingu um leið og trú á framtíð Hong Kong óx. Nýlendan stækkaði enn árið 1898 þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]]. [[Hong Kong-háskóli]] var stofnaður 1911 og [[Kai Tak-flugvöllur]] hóf starfsemi 1924. Nýlendan komst hjá langvarandi niðursveiflu vegna [[Kantón-Hong Kong-verkfallið|Kantón-Hong Kong-verkfallsins]] 1925-1926. Þegar [[Annað stríð Kína og Japans]] hófst 1937 lýsti landstjórinn, [[Geoffry Northcote]], Hong Kong hlutlaust svæði til að verja stöðu hafnarinnar. Árið 1940 bjóst nýlendustjórnin undir átök með því að flytja allar breskar konur og börn frá borginni. [[Japanski keisaraherinn]] gerði árás á borgina sama dag og þeir réðust á Perluhöfn 8. desember 1941. Hong Kong var [[hernám Hong Kong|hernumin]] í nær fjögur ár. Bretar tóku aftur við stjórn borgarinnar 30. ágúst 1945. Íbúafjöldinn tók hratt við sér eftir stríðið. Kínverskt handverksfólk flúði til eyjarinnar þegar [[borgarastyrjöldin í Kína]] hófst, og fleiri flúðu þangað eftir að [[Kommúnistaflokkur Kína]] tók völdin á meginlandinu 1949. Hong Kong varð fyrsti [[Asíutígrarnir|Asíutígurinn]] til að iðnvæðast á [[1951-1960|6. áratug 20. aldar]]. Nýlendustjórnin beitti sér fyrir umbótum vegna ört vaxandi fólksfjölda með því að reisa hagkvæmar íbúðir, með stofnun sjálfstæðrar nefndar til að uppræta spillingu í stjórnkerfinu og með uppsetningu [[Mass Transit Railway|lestarkerfis]]. Þótt samkeppnisstaða borgarinnar versnaði á sviði framleiðsluiðnaðar batnaði hún á sviði þjónustu. Undir lok aldarinnar var Hong Kong orðin að alþjóðlegri fjármálamiðstöð og skipaflutningahöfn. [[Mynd:Hong_Kong_1978.jpg|thumb|right|<small>Kowloon og Hong Kong á 8. áratug 20. aldar.</small>]] Óvissa um framtíð nýlendunnar fór vaxandi eftir því sem lok 99 ára samningsins við Kína nálguðust. [[Murray MacLehose]] landstjóri vakti máls á þessu við [[Deng Xiaoping]] þegar árið 1979. Eftir samningaviðræður milli Bretlands og Kína var gefin út sameiginleg yfirlýsing árið 1984 þar sem Bretar samþykktu að afhenda Kína nýlenduna árið 1997 en að Kína myndi tryggja efnahagslegt og stjórnsýslulegt sjálfstæði hennar í 50 ár eftir yfirfærsluna. Mikill fjöldi flutti engu að síður frá Hong Kong í aðdraganda yfirfærslunnar vegna ótta við versnandi lífskjör. Um hálf milljón flutti frá Hong Kong milli 1987 og 1996. Þann 1. júlí 1997 tóku Kínverjar yfir stjórn nýlendunnar eftir 156 ár af breskum yfirráðum. Fljótlega eftir þetta varð Hong Kong fyrir nokkrum alvarlegum áföllum. [[Asíukreppan]] kostaði stjórnvöld stóran hluta af gjaldeyrisbirgðum landsins til að viðhalda tengingu Hong Kong-dalsins við Bandaríkjadal. Eftir að kreppunni lauk gekk [[H5N1]]-fuglaflensufaraldurinn yfir sem hægði á vexti. Á eftir fylgdi svo [[bráðalungnabólga]] ([[HABL]]) sem leiddi til alvarlegrar efnahagskreppu. Stjórnmáladeilur eftir yfirfærsluna hafa snúist um lýðræðisþróun héraðsins og trúnað miðstjórnar Alþýðulýðveldisins við hugmyndina um eitt land, tvö kerfi. Lýðræðisumbætur sem nýlendustjórnin réðist í 1994 voru teknar aftur af kínverskum stjórnvöldum. Héraðsstjórnin reyndi án árangurs að koma í gegn nýrri öryggislöggjöf samkvæmt grein 23 í grunnlögum Hong Kong. Sú ákvörðun miðstjórnar Kína að krefjast samþykkis frambjóðenda til embættis stjórnarformanns leiddi til [[mótmælin í Hong Kong 2014|öldu mótmæla 2014]] sem urðu þekkt sem regnhlífabyltingin. Árið 2019 hófust útbreidd [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|mótmæli]] vegna lagafrumvarps um framsal flóttamanna til meginlands Kína. Í maí árið 2020 var frumvarp lagt fram á kínverska Alþýðuþinginu um öryggislög sem banna uppreisnaráróður, landráð og sjálf­stæðisumleitanir sér­stjórn­ar­héraðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Vilja inn­leiða ný ör­ygg­is­lög í Hong Kong|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/21/vilja_innleida_ny_oryggislog_i_hong_kong/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=21. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> Öryggislögin voru samþykkt á kínverska þinginu þann 22. maí og er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir mótmæli af sömu stærðargráðu og áður í Hong Kong.<ref>{{Vefheimild|titill=Um­deild ör­ygg­is­lög um Hong Kong samþykkt|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/22/umdeild_oryggislog_um_hong_kong_samthykkt/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=22. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> ==Stjórnmál== ===Stjórnsýsluumdæmi=== Héraðið skiptist í 18 stjórnsýsluumdæmi. Í [[umdæmisráð Hong Kong|umdæmisráði]] sitja 479 fulltrúar, þar af 452 kosnir með beinni kosningu sem fulltrúar síns umdæmis. Umdæmisráðið er ráðgefandi aðili gagnvart héraðsstjórninni í sveitarstjórnarmálefnum. {| |- style="vertical-align: top;" | | '''Hong Kong-eyja''' # [[Mið- og Vesturumdæmi|Mið- og Vestur]] # [[Wan Chai]] # [[Austurumdæmi (Hong Kong)|Austur]] # [[Suðurumdæmi (Hong Kong)|Suður]] | '''Kowloon''' # <li value="5"> [[Yau Tsim Mong]] </li> # [[Sham Shui Po]] # [[Kowloon-borg]] # [[Wong Tai Sin]] # [[Kwun Tong]] | '''Nýju umdæmin''' # <li value="10">[[Kwai Tsing]]</li> # [[Tsuen Wan]] # [[Tuen Mun]] # [[Yuen Long]] # [[Norðurumdæmi (Hong Kong)|Norður]] # [[Tai Po]] # [[Sha Tin]] # [[Sai Kung]] # [[Eyjaumdæmi]] | [[Mynd:Map_of_Hong_Kong_18_Districts_international.svg|400px|right|Stjórnsýsluumdæmi Hong Kong.]] |} == Landfræði == [[Mynd:Hong_Kong,_China.jpg|thumb|right|<small>Gervihnattarmynd þar sem skilin milli byggðra og óbyggðra svæða sjást vel.</small>]] Hong Kong stendur við suðurströnd [[Kína]], austan megin við mynni [[Perlufljót|Perlufljóts]], 60 km austan við [[Maká]]. [[Suður-Kínahaf]] liggur að borginni á allar hliðar nema að norðanverðu þar sem borgin [[Shenzhen]] stendur við [[Sam Chun-á]]. Héraðið nær yfir 2.755 km² svæði þar sem eru [[Hong Kong-eyja]], [[Kowloon-skagi]], [[Nýju umdæmin]], [[Lantau-eyja]] og yfir 200 aðrar eyjar. Af þessu svæði eru 1.073 km² af þurrlendi og 35 km² af ferskvatni, afgangurinn sjór. Hæsti tindur svæðisins er [[Tai Mo Shan]] sem nær 957 metra hæð. Mest byggingarland er á Kowloon-skaga, Hong Kong-eyju og nýjum bæjum i Nýju umdæmunum. Stór hluti þeirra rís á [[landfylling]]um vegna skorts á byggingarlandi. 70 km², eða 25% af byggingarlandi, er á landfyllingum. Óbyggt land er í hæðum eða fjalllendi, með mjög litlu flatlendi, og er mest graslendi, skóglendi, kjarr eða ræktarland. Um 40% af þessu landi er þjóðgarðar eða náttúruverndarsvæði. Vistkerfi svæðisins er fjölbreytt, með 3.000 tegundir [[æðplanta|æðplantna]] (þar af 300 innlendar) og þúsundir tegunda skordýra, fugla og sjávardýra. === Veðurfar === Ríkjandi loftslag í Hong Kong er [[rakt heittemprað loftslag]] sem einkennir Suður-Kína. Sumur eru heit og rök með stöku úrhelli og þrumuveðri og hlýju lofti sem berst úr suðaustri. Á þeim tíma geta orðið til [[hitabeltisfellibylur|hitabeltisfellibylir]] sem geta valdið flóðum og skriðum. Vetur eru mildir og oftast sólríkir í byrjun með auknum skýjum í febrúar og stöku kuldaskilum með sterkum vindum úr norðri. Veðurblíða er mest á vorin (sem geta verið breytileg) og haustin, sem eru oftast hlý og sólrík. Snjókoma er mjög sjaldgæf og fellur oftast í mikilli hæð. Meðalsólartími í Hong Kong eru 1.709 stundir á ári. Hæsti og lægsti hiti sem mælst hefur hjá [[Veðurstofa Hong Kong|Veðurstofu Hong Kong]] eru 36,6°C 22. ágúst 2017 og 0,0°C 18. janúar 1893. ==Tenglar== *[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77930 Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kínverja? - Vísindavefurinn] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{APEC}} {{asía}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Hong Kong| ]] [[Flokkur:Fyrrum breskar nýlendur]] 29mco947vnwlux1m9rw8gfb4uvk2n83 Makaó 0 13007 1764066 1761482 2022-08-08T02:16:31Z Dagvidur 4656 Bætti við korti, lagaði myndatexta wikitext text/x-wiki {{land |nafn_á_frummáli = 中華人民共和國澳門特別行政區<br />''Região Administrativa Especial de Macau da República Popular da China'' |nafn_í_eignarfalli = Makaó |fáni = Flag of Macau.svg |skjaldarmerki = Regional Emblem of Macau.svg |staðsetningarkort = Makaó-(Macau)-location-MAP-in-China-(Icelandic).jpg |þjóðsöngur = [[義勇軍進行曲]] |tungumál = [[kínverska]] |höfuðborg = Makaó |stjórnarfar = [[Sérstjórnarhérað]] |titill_leiðtoga1 = [[Forsætisráðherra Makaó|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga1 = [[Ho Iat-Seng]] |staða = Stofnun |atburður1 = Stjórn [[Portúgal]]s |dagsetning1 = [[1557]] |atburður2 = Portúgölsk nýlenda |dagsetning2 = [[1. desember]] [[1887]] |atburður3 = [[Fullveldisflutningur Makaó|Fullveldisflutningur]] |dagsetning3 = [[20. desember]] [[1999]] |flatarmál = 115,3 |hlutfall_vatns = 73,7 |fólksfjöldi = 682.800 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 21.340 |VLF = 40 |VLF_sæti = 115 |VLF_ár = 2020 |VLF_á_mann = 58.931 |VLF_á_mann_sæti = 9 |VÞL_ár = 2019 |VÞL = {{hækkun}} 0.922 |VÞL_sæti = 17 |gjaldmiðill = [[Makaóísk pataka]] |tímabelti = [[UTC]]+8 |símakóði = +853 |tld = mo }} '''Makaó''' ([[kínverska]]: 澳门; [[pinyin]]: ''Àomén''; [[portúgalska]]: ''Macau'') er borg í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Borgin myndar samnefnt [[sérstjórnarhérað]] á sama máta og [[Hong Kong]] og er staðsett vestan megin við árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er bæði minnsta (32,9 km²) og fámennasta (680.000 manns 2020<ref>{{Cite web|title=Macao Population (2020) - Worldometer|url=https://www.worldometers.info/world-population/china-macao-sar-population/|access-date=2020-10-25|website=www.worldometers.info|language=en|archive-date=23. desember 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20201223161739/https://www.worldometers.info/world-population/china-macao-sar-population/|url-status=live}}</ref>) [[Héruð Kína|hérað landsins]] og þéttbýlasti staður Jarðar. Makaó var áður [[Portúgal|portúgölsk]] [[nýlenda]]. Portúgal fékk leyfi frá [[Mingveldið|Mingveldinu]] árið 1557 til að koma sér þar upp verslunarstað. Portúgal greiddi leigu fyrir landið sem var áfram undir yfirráðum Kína fram til 1887, þegar það var gert að nýlendu með [[Pekingsamningur Kína og Portúgals|Pekingsamningi Kína og Portúgals]]. Nýlendan var undir stjórn Portúgals til 1999 þegar [[Fullveldisflutningur Makaó|fullveldið var flutt til Kína]]. Makaó hefur síðan verið eitt af [[sérstjórnarhérað|sérstjórnarhéruðum]] Kína, með stjórn- og hagkerfi sem eru aðskilin frá meginlandinu, samkvæmt hugmyndinni um „[[eitt land, tvö kerfi]]“. Einstök blanda portúgalskra og kínverskra áhrifa sem sjá má í arkitektúr [[söguleg miðborg Makaó|sögulegrar miðborgar Makaó]] var skráð á [[Heimsminjaskrá UNESCO]] árið 2005.<ref>{{cite web |url = https://whc.unesco.org/en/list/1110 |title = Historic Centre of Macao |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 10. apríl 2021}}</ref> Upprunalega var Makaó dreifbýll eyjaklasi við ströndina. Landsvæðið er nú orðið að vinsælli ferðamannaborg og miðstöð ferðamennsku í kringum [[spilavíti]]. Fjárhættuspilaiðnaðurinn í Makaó er sjö sinnum stærri en í [[Las Vegas]]. Borgin er með eina hæstu vergu landsframleiðslu á mann í heimi.<ref>{{cite web |url = http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.PP.CD?order=wbapi_data_value_2013+wbapi_data_value+wbapi_data_value-last&sort=desc |title = "GDP per capita, PPP (current international $)", World Development Indicators database |access-date = 15. september 2014 |archive-url = https://web.archive.org/web/20141006142025/http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.PP.CD?order=wbapi_data_value_2013+wbapi_data_value+wbapi_data_value-last&sort=desc |archive-date = 6 October 2014 |url-status = live }}</ref><ref name="ShengGuP7778">{{harvnb|Sheng|Gu|2018|pp=77–78}}.</ref> Hún situr hátt á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]] og er í fjórða sæti yfir lönd eftir lífslíkum.<ref name="CIALifeExpectancy"> {{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/macau/ |title=Macau |publisher=[[Central Intelligence Agency]] |work=[[The World Factbook]] |access-date=7. febrúar 2019 |df=dmy-all }} </ref> Landsvæðið sem Makaó stendur á er mjög þéttbýlt; tveir þriðju hlutar landsins eru á [[landfylling]]um. == Heiti == Í elstu heimildinni um nafnið Makaó kemur það fyrir sem „Ya/A Ma Gang“ ({{lang|zh-hant|亞/阿-媽/馬-港}}) í bréfi frá 20. nóvember 1555. Íbúar trúðu því að sjávargyðjan [[Matsu (gyðja)|Matsu]] (líka nefnd A-Ma) hafi blessað höfnina og kallaði hafið þar í kring „hof A-Ma“.<ref name="WuJinEtymology">{{harvnb|Wu|Jin|2014}}.</ref> Þegar portúgalskir sæfarar komu fyrst á þennan stað og spurðust fyrir um nafnið héldu íbúarnir að þeir væru að spyrja um hofið og sögðu þeim að það væri „Ma Kok“ ({{lang|zh-hant|媽閣}}).<ref>{{harvnb|Hao|2011|pp=12–13}}.</ref> Elsta portúgalska útgáfa nafnsins var ''Amaquão'', en það birtist í ýmsum útgáfum þar til ''Amacão/Amacao'' og ''Macão/Macao'' urðu algengust á 17. öld.<ref name="WuJinEtymology" /> Með nýjum stafsetningarlögum í Portúgal 1911 var ákveðið að stafsetja nafnið ''Macau''; en í ensku og öðrum Evrópumálum var áfram algengt að notast við ''Macao''.<ref>{{cite web |url=https://www.visitmacao.com.au/macao-tourism-blog/faq/is-it-macau-or-macao/ |title=Is it Macau or Macao? |date=4. september 2019 |publisher=Visit Macao |access-date=16. maí 2020 |archive-date=1 March 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200301045622/https://www.visitmacao.com.au/macao-tourism-blog/faq/is-it-macau-or-macao/ |url-status=live }}</ref> [[Makaóskagi]] hafði mörg nöfn á kínversku, meðal annars ''Jing'ao'' ({{lang|zh-hant|井澳/鏡澳}}), ''Haojing'' ({{lang|zh-hant|濠鏡}}) og ''Haojing'ao'' ({{lang|zh-hant|濠鏡澳}}).<ref name="WuJinEtymology" /><ref name="ChineseEtymology">{{harvnb|Hao|2011|pp=15–16}}.</ref> Eyjarnar [[Taipa]], [[Coloane]] og [[Hengqin]] voru nefndar saman ''Shizimen'' ({{lang|zh-hant|十字門}}). Þessi nöfn urðu síðar ''Aomen'' ({{lang|zh-hant|澳門}}), ''Oumún'' í kantónsku, sem þýðir „flóahlið“ eða „hafnarhlið“, og vísuðu til alls svæðisins.<ref name="ChineseEtymology" /> == Saga == [[File:Lago Nam Van, Macao, 2013-08-08, DD 05.jpg|thumb|<small>Makaó</small>]] [[Portúgal]]ar fengu leyfi til verslunar í Makaó árið 1535 og gerðu síðar leigusamning við Kínverja til langs tíma. Nýlendunni var formlega skilað aftur til Kína árið 1999 og hún gerð að sérstjórnarhéraði. Makaó og [[Hong Kong]] voru því einu nýlendur [[Evrópa|Evrópumanna]] í Kína. == Landfræði == [[File:Macau locator map.svg|thumb|<small>Landakort er skýrir staðsetningu Makaó sérstjórnarhéraðs í Kína</small>]] [[File:Aerial view of Macau at night.jpg|thumb|<small>Loftmynd af Makaóskaga.</small>]] [[File:Txu-oclc-10552568-nf49-8.jpg|thumb|left|Kort af héraðinu [[Zhongshan]] frá 1954. Makaó er neðst til hægri.]] [[File:Txu-oclc-10552568-nf49-8-back.jpg|thumb|<small>Kort af Makaó.</small>]] Makaó er á suðurströnd Kína, 60 km vestan við [[Hong Kong]], á vesturbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin liggur að [[Suður-Kínahaf]]i í austri og suðri, og næsta borg við hana er [[Zhuhai]] í vestri og norðri.<ref name="MokHoi202">{{harvnb|Mok|Hoi|2005|p=202}}.</ref> Landsvæðið nær yfir [[Makaóskagi|Makaóskaga]], [[Taipa]] og [[Coloane]].<ref>{{harvnb|Huang|Ho|Du|2011|p=354}}.</ref> Eins kílómetra landræma á eyjunni [[Hengqin]], þar sem [[Makaóháskóli]] er staðsettur, tilheyrir líka lögsagnarumdæmi borgarinnar.<ref name="ShengGuP76">{{harvnb|Sheng|Gu|2018|p=76}}.</ref> Hæsti punktur svæðisins er hæðin [[Coloane Alto]], 170,6 metrar yfir sjávarmáli.<ref name="parishes" /> Þéttbýlið er mest á Makaóskaga þar sem flestir búa.<ref>{{harvnb|Population By-Census|2016|p=10}}.</ref> Skaginn var upphaflega aðskilin hæðótt eyja, sem tengdist smám saman við land þegar sandrif myndaði [[eiði]]. Byggingarland hefur vaxið bæði vegna framburðar árinnar og landfyllinga.<ref>{{harvnb|Sheng|Tang|Grydehøj|2017|pp=202–203}}.</ref> Makaó hefur þrefaldast að stærð á síðustu öld, frá 10,28 km² seint á 19. öld<ref name="LandReclamation">{{harvnb|Grydehøj|2015|p=102}}.</ref> að 32,9 km² árið 2018.<ref name="parishes" /> [[Cotai]] eru landfyllingar sem liggja milli eyjanna Taipa og Coloane. Þar eru mörg af nýjustu spilavítunum og hótelunum sem byggð voru eftir 1999.<ref name="ShengGuP7778" /> Umfang lögsagnarumdæmisins yfir hafsvæðið í kring var stækkað mikið árið 2015, þegar borgin fékk 85 km² hafsvæði úthlutað frá [[Ríkisráð Alþýðulýðveldisins Kína|ríkisráði Kína]].<ref>{{harvnb|Mok|Ng|2015}}.</ref> Frekari landfyllingar eru í bígerð til að stækka [[Nýja borgarsvæðið í Makaó]].<ref>{{harvnb|Beitler|2019}}.</ref> Landsvæðið nær líka yfir hluta manngerðrar eyju sem myndar landamerki undir [[Hong Kong-Zhuhai-Makaó-brúin|Hong Kong-Zhuhai-Makaó-brúnni]].<ref name="parishes" /><ref> {{cite web |url=http://www.dsat.gov.mo/hzmb/mac_area_info.aspx |title=Instalações do posto fronteiriço |publisher=Transport Bureau |language=pt |trans-title=Border Facilities |access-date=14. febrúar 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190215155846/http://www.dsat.gov.mo/hzmb/mac_area_info.aspx |archive-date=15. febrúar 2019 |url-status=live |df=dmy-all }} </ref> == Stjórnmál == === Stjórnsýslueiningar === [[File:Administrative Division of Macau.png|thumb|<small>Stjórnsýslueiningar í Makaó.</small>]] Landsvæði Makaó skiptist í sjö sóknir. [[Cotai]], sem er stórt svæði á landfyllingum milli eyjanna [[Taipa]] og [[Coloane]], og svæðin í [[Nýja borgarsvæðið í Makaó|Nýja borgarsvæðinu]] eru ekki með neinar sóknir.<ref name="parishes">{{cite web |title=Area of parishes |url=https://www.dscc.gov.mo/ENG/knowledge/geo_statistic.html |publisher=Cartography and Cadastre Bureau |access-date=7. febrúar 2019 |df=dmy-all |archive-url=https://web.archive.org/web/20180929085121/http://www.dscc.gov.mo/ENG/knowledge/geo_statistic.html |archive-date=29. september 2018 |url-status=dead }}</ref> Sögulega skiptust sóknirnar milli tveggja sveitarfélaga (Makaó og Ilhas) sem báru ábyrgð á þjónustu við íbúa. Sveitarfélögin voru lögð niður árið 2001 og [[Skrifstofa borgar- og sveitarstjórnarmála]] tók við hlutverki þeirra.<ref>{{harvnb|Law No. 9/2018, Creation of the Institute for Municipal Affairs}}.</ref> {| class="wikitable " ! Sókn/hverfi ! Kínverska ! Stærð<br>(km<sup>2</sup>)<ref name="parishes" /> |- !colspan="3"| Sóknir |- | [[Nossa Senhora de Fátima (Makaó)|Nossa Senhora de Fátima]] | {{lang|zh-hant|花地瑪堂區}} | 3,2 |- | [[Santo António (Makaó)|Santo António]] | {{lang|zh-hant|花王堂區}} | 1,1 |- | [[São Lázaro]] | {{lang|zh-hant|望德堂區}} | 0,6 |- | [[São Lourenço (Makaó)|São Lourenço]] | {{lang|zh-hant|風順堂區}} | 1,0 |- | [[Sé (Makaó)|Sé]] ''(þar á meðal [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði B]])'' | {{lang|zh-hant|大堂區 (包括新城B區)}} | 3,4 |- | [[Taipa|Nossa Senhora do Carmo]] ''(þar á meðal [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði E]])'' | {{lang|zh-hant|嘉模堂區 (包括新城E區)}} | 7,9 |- | [[Coloane|São Francisco Xavier]] | {{lang|zh-hant|{{nowrap|聖方濟各堂區}}}} | 7,6 |- !colspan="3"| Önnur svæði |- | [[Cotai]] | {{lang|zh-hant|路氹填海區}} | 6,0 |- | [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði A]] | {{lang|zh-hant|新城A區}} | 1,4 |- | [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|HZMB Zhuhai-Makaó-höfn]] | {{lang|zh-hant|港珠澳大橋珠澳口岸}} | 0,7 |- | [[Makaóháskóli]] ([[Hengqin]]) | {{lang|zh-hant|澳門大學 (橫琴校區)}} | 1,0 |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Saga Portúgals]] 2w5d4p7c2036esz700hznrpgvrv1zz4 Simón Bolívar 0 23678 1764038 1758749 2022-08-07T23:16:32Z TKSnaevarr 53243 /* Fjölskylda og yngri ár */ wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Simón Bolívar | mynd =Simón Bolívar. Toro Moreno, José. 1922, Legislative Palace, La Paz.png | myndatexti1 = {{small|Málverk af Bolívar eftir José Toro Moreno.}} | titill= Forseti Venesúela | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[1813]] | stjórnartíð_end = [[16. júlí]] [[1814]] | stjórnartíð_start2 = [[7. ágúst]] [[1817]] | stjórnartíð_end2 = [[24. febrúar]] [[1819]] | titill3 = Forseti Stóru-Kólumbíu | stjórnartíð_start3 = [[24. febrúar]] [[1819]] | stjórnartíð_end3 = [[4. maí]] [[1830]] | titill4 = Forseti Bólivíu | stjórnartíð_start4 = [[12. ágúst]] [[1825]] | stjórnartíð_end4 = [[29. desember]] [[1825]] | titill5 = Forseti Perú | stjórnartíð_start5 = [[17. febrúar]] [[1824]] | stjórnartíð_end5 = [[28. janúar]] [[1827]] | myndatexti = | fæddur = [[24. júlí]] [[1783]] | fæðingarstaður = [[Karakas]], [[Venesúela]], [[Spænska heimsveldið|spænska heimsveldinu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1830|12|17|1783|7|24}} | dánarstaður = [[Santa Marta]], [[Stóra-Kólumbía|Stóru-Kólumbíu]] | orsök_dauða = [[Berklar]] | þjóderni = [[Venesúela|Venesúelskur]] | maki = María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa (d. 22. janúar 1803)<br>[[Manuela Sáenz]] (í sambandi 1822 – 1830) | stjórnmálaflokkur = | börn = | bústaður = | atvinna = | háskóli = | starf = Herforingi, stjórnmálamaður | trúarbrögð = |undirskrift = Simón Bolívar Signature.svg }} '''Simón José Antonio de la Santísima Trinidad Bolívar y Ponte Palacios y Blanco''' (f. [[24. júlí]], [[1783]] d. [[17. desember]], [[1830]]) var frelsishetja [[Suður-Ameríka|Suður Ameríku]]. Hann leiddi sjálfstæðishreyfingu og sjálfstæðisbaráttu á þeim slóðum sem nú eru löndin [[Venesúela]], [[Kólumbía]], [[Ekvador]], [[Perú]], [[Panama]] og [[Bólivía]]. Þar, líkt og í öðrum löndum [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]], er hann talinn mikil hetja. Hann fæddist í [[Karakas]]. Árið [[1802]], kvæntist hann [[María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa|Maríu Teresu Rodríguez del Toro y Alaysa]], hún lést ári síðar. Hann var fyrsti forseti [[Bólivía|Lýðveldisins Bólivíu]] er það var stofnað [[1825]]. Segja má að hann sé eins konar [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] eða [[George Washington]] [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]], en þar er hann stundum kallaður „El Libertador“, eða ''Frelsarinn''. == Fjölskylda og yngri ár == Fjölskylda Simóns Bolívars taldist til menntafólks og rakti ætt sína aftur til þorpsins Bolíbar ([[spænska|sp.]] La Puebla de Bolibar), í [[Baskaland]]i. Auðgaðist fjölskyldan meðal annars af gull og koparnámum við ána Aroa í Venesúela á 17. öld. Simón Bolívar notaðist að hluta til við tekjur af námunum til að fjármagna frelsisbaráttu [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Samt sem áður er Simón ekki sá eini úr ættinni sem hefur látið að sér kveða, til að mynda er kapella í Dómkirkjunni í Karakas sem var tileinkuð ættinni árið 1575. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.xs4all.nl/~jorbons/souterrains/art/venezcol.html|titill=An introduction to artificial cavities in Venezuela during the colonial period|höfundur=Ricardo Silva|ár=1993|mánuður=27. september}}</ref> Simón Bolívar var fæddur í [[Karakas]], þar sem nú er höfuðborg [[Venesúela]], í fjölskyldu [[menntun|menntamanna]]. Að foreldrum hans látnum var menntun hans í höndum mismunandi kennara, þar á meðal [[Simón Rodríguez|Simóns Rodríguez]], sem hafði einna mest áhrif á drenginn. Við andlát foreldranna fór hann til [[Spánn|Spánar]] árið 1799 til að ljúka menntun sinni. Þar kvæntist hann [[María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa|Maríu Teresu Rodríguez del Toro y Alaysa]] árið 1802, meðan á skammri heimsókn hans heim til Venesúela stóð árið 1803 veiktist hún af [[gula|gulu]] sem dró hana til dauða síðar sama ár. Simón sneri aftur til Evrópu 1804 og var á þeim tíma mikill aðdáandi [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]], fyrsta ræðismanns [[Fyrsta franska lýðveldið|franska lýðveldisins]].<ref>{{Vefheimild|titill=Frelsishetja Suður-Ameríku – Simon Bolivar|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4699818|ár=1941|mánuður=1. janúar|útgefandi=''Heimilisblaðið''|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. júlí}}</ref> Bolívar missti hins vegar trú á Napóleon þegar Napóleon tók sér keisaratign og lagði niður franska lýðveldið árið 1804. Bolívar var vitni að krýningu Napóleons í [[Notre Dame]] og þótti mikið til koma þótt hann væri mótfallinn krýningunni.<ref>{{cite book | last = Arismendi Posada | first = Ignacio | title = Gobernantes Colombianos |trans-title=Forsetar Kólumbíu | publisher = Interprint Editors Ltd.; Italgraf | edition = önnur | location = Bogotá, Kólumbía | year = 1983 | ref = harv | page = 10 }}</ref> == Frelsisbaráttan og Frelsarinn == Simón hélt heim til Venesúela árið 1807 og þegar [[Napóleon]] gerði [[Jósef Bonaparte]] að Konungi [[Spánn|Spánar]] og spænsku nýlendnanna árið 1808, gekk hann til liðs við [[andspyrnuhreyfing]]una, í Suður-Ameríku, saman ([[Spænska|sp.]] ''junta''). Árið 1810 lýsti hreyfingin í Karakas yfir sjálfstæði og Símon var sendur til [[England]]s til að koma á fót stjórnmálalegum tengslum. Simón kom til Venesúela árið 1811. Í júlí árið eftir gafst leiðtogi hreyfingarinnar í Karakas, [[Francisco de Miranda]], upp, og neyddist Simón til að flýja til [[Cartagena de Indias]], en þar ritaði hann ''[[Cartagena Manifesto]]''. Er Simón var falið hernaðarlegt vald í Nýja Granada árið 1813 af þinginu í [[Tunja]], leiddi hann innrásina í Venesúela 14. maí. Innrásin markaði upphaf hinnar dáðu baráttu ''Campaña Admirable''. Hann kom til [[Mérida (Venesúela)|Mérida]] þann [[23. maí]] og náði að því loknu [[Trujillo (Venesúela)|Trujillo]] á sitt band [[9. júní]]. Sex dögum síðar, [[15. júní]] fyrirskipaði hann að barist yrði til síðasta manns, (''Decreto de Guerra a Muerte''). Er Karakas var endurheimt [[13. ágúst]] [[1813]] var hann nefndur Frelsarinn ''El Libertador'' við stofnun Annars Venesúelska Lýðveldisins. Við fall lýðveldisins eftir uppreisn [[José Tomás Boves]] árið [[1814]], snéri Simón aftur til Nýja Granada, þaðan sem hann stjórnaði [[Kólumbía|kólumbísku]] [[þjóðernishyggja|þjóðernishreyfingunni]], sem hann hélt til [[Bógóta]] með árið 1814 og endurheimti borgina frá hinu fallandi lýðveldi. Hugur hans stóð til að taka konungssinnann [[Santa Marta]] höndum en vegna ágreinings og árekstra við stjórnvöld í Cartagena flúði Símón til [[Jamaíka|Jamaíku]] og leitaði ásjár [[Alexandre Pétion|Alexanders Pétíons]] leiðtoga [[Haítí]]. Með hahítísku liðsinni hélt Símon til Venesúela árið 1816, hann tók borgina Angostura (sem nú heitir [[Ciudad Bolívar]] eða Borg Bolívars). === Stóra Kólombía === Með sigri í orustunni um Boyacá árið 1819 bættist Nýja Granada við þau svæði sem voru frjáls undan spænskri stjórn. Hinn [[7. september]] [[1821]] var [[Lýðveldið Stóra Kólumbía]] (sambandsríki sem náði yfir það svæði þar sem nú er [[Venesúela]], [[Kólumbía]], [[Panama]] og [[Ekvador]]) stofnað, og var Simón forseti og [[Francisco de Paula Santander]] varaforseti. Síðari sigrar í orustum við Karabóbó árið 1821 og við Pichincha árið 1822 styrktu yfirráð hans og stórkólumbíska lýðveldisins yfir Venesúela og Ekvador. === Perú === [[Mynd:Batalla de Junín.jpg|thumb|right|Simón Bolívar í orrustunni við Junín árið 1824.]] Að loknum fundi [[26. júlí|26.]] og [[27. júlí]] [[1822]] með Argentínska hershöfðingjanum [[José de San Martín]] sem var kallaður verndari Perúsks frelsis síðan hann hafði frelsað hluta Perú í ágúst 1821, tók Simón að sér að ljúka verkinu – frelsun Perú. Þing Perú gerði hann að einræðisherra Perú [[10. febrúar]] [[1824]], en það gerði honum kleift að endurskipuleggja Perú alfarið, bæði stjórnmálalega og hernaðarlega. Með aðstoð [[Antonio José de Sucre]], gersigraði Símon spænska riddaraliðið [[6. ágúst]] [[1824]] í orustunni um Junín. Antonio gekk milli bols og höfuðs á því sem eftir stóð af spænsku herdeildunum í orustunni um Ayacucho [[9. desember]]. == Að fengnu frelsi == Þegar árið 1825 gekk í garð var sigurinn unninn, Spánverjar og herdeildir þeirra höfðu þurft að lúta í gras fyrir heimamönnum. Simóni var af mörgum eignaður sigurinn. Þá tók við annað verkefni að stýra frjálsum þjóðum í sjálfstæðum löndum. === Bólivía === Þing Efra Perú myndaði [[Bólivía|Bólivíu]] [[6. ágúst]] [[1825]], til heiðurs Simóni Bolívar. Stjórnarskrá Bólivíu, sem var skrifuð af Símoni, bar merki franskra áhrifa og [[Skoska upplýsingin|skoskrar upplýsingar]] auk sígildra grískra og rómverskra áhrifa sem mótað höfðu stjórnmálalega afstöðu Simóns. Hann var aðdáandi Sjálfstæðisbaráttunnar í Bandaríkjunum, hann las bækur [[Montesquieu]]s og [[Adam Smith|Adams Smith]] er hann ritaði stjórnarskrá Bólivíu. === Erfiðleikar og alræðisvald === Simón átti í erfiðleikum með að hafa stjórn á hinu víðlenda Stóra Kólumbíska lýðveldi. Klofningur kom upp árið 1826 og svæðisbundin uppreisn átti sér stað þar sem nú er Venesúela. Á tímabili virtist sem hið stóra en brothætta lýðveldi væri að hruni komið. Mönnum voru gefnar upp sakir og samkomlagi var náð við uppreisnarmennina en sundurlyndi stjórnmálamanna óx. Með það fyrir augum að viðhalda einingu lýðveldisins boðaði Simón til stjórnarskrárþings í apríl 1828 í Ocaña. Draumur hans var að hin nýfrjálsu lýðveldi mynduð með sér bandalag um sameiginlega stjórn sem héldi einstaklingsfrelsi til haga. Hugmyndum hans var hafnað á stjórnarskrár þinginu. Þegar það var fyrir séð að þingið legði drög að víðtæku sambandsríki sem takmarkaði mjög vald svæðisbundinna stjórnvalda, yfirgáfu Simón og fulltrúar hans samkomuna. Simón tók sér alræðisvald [[27. ágúst]] [[1828]] til þess að reyna að bjarga lýðveldinu. Óánægja með framferði hans óx og var honum sýnt banatilræði í september sama ár. Bolívar slapp naumlega með líf sitt fyrir tilstilli ástkonu sinnar, [[Manuela Sáenz|Manuelu Sáenz]], sem vakti hann, hjálpaði honum að laumast í skjól og tafði síðan fyrir tilræðismönnunum á meðan þeir leituðu að Bolívar í húsi hans.<ref name=visir>{{Vefheimild|titill=„Meiri heiður að vera frilla Bolivars en eiginkona nokkurs annars manns“|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3441741|útgefandi=''[[Vísir (dagblað)|Vísir]]''|ár=1980|mánuður=5. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref> Eftir að hafa þannig verið bjargað gaf Bolívar Manuelu heiðurstitilinn „frelsari frelsarans“. Á næstu tveim árum var nokkuð um uppþot í Nýja Granada, Venesúela og Ekvador. == Minningin lifir == Þann [[27. apríl]] [[1830]] sagði Simón af sér forsetaembættinu, hann ætlaði sér að flýja í útlegð til Evrópu, en lést af völdum [[berklar|berkla]] [[17. desember]] [[1830]], áður en hann hélt úr höfn, í La Quinta de San Pedro Alejandrino í [[Santa Marta]], [[Kólumbía|Kólumbíu]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.simon-bolivar.org/bolivar/san_pedro_alejandrino.htm|titill=La Quinta de San Pedro Alejandrino|safnslóð=https://web.archive.org/web/20051110001026/http://www.simon-bolivar.org/bolivar/san_pedro_alejandrino.htm|ár=2005|mánuður=10. nóvember|safnár=2005|safnmánuður=10. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. júní|tungumál=spænska|vefsíða=simon-bolivar.org}}</ref> Á dánarbeði sínu bað hann aðstoðarmann sinn Daniel O'Leary um að brenna bóka og bréfasafn sitt. Daníel óhlýðnaðist hinstu ósk Símons og sagnfræðingar hafa því átt auðveldara með að átta sig á frjálslyndum hugmyndum Simóns. Jarðneskar leifar hans voru fluttar til Karakas árið 1842, hvar minnisvarði um frelsarann var reistur. 'La Quinta' nærri Santa Marta hefur verið varðveitt sem safn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.findagrave.com/memorial/11917/sim%C3%B3n-bol%C3%ADvar|titill=Simón Bolívar|útgefandi=Find a Grave|vefsíða=findagrave.com|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. júní}}</ref> Af ræðum hans og ritum að dæma má sjá að hann aðhylltist [[takmarkað ríkisvald|takmörkuðu ríkisvaldi]], [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu þess]], [[trúfrelsi]], [[eignarréttur|eignarrétt]] og að stjórnvöld færu einungis að lögum. Simóni og Maríu var ekki barna auðið á meðan á hjónabandi þeirra stóð, Símon kvæntist ekki á nýjan leik og eignaðist því enga erfingja en systir hans Juana Bolívar y Palacios giftist frænda þeirra Dionisio Palacios y Blanco og átti með honum tvö börn: Guillermo og Benigna. Guillermo lest í orustunni við La Hogaza hvar hann barðist við hlið Simóns. Benigna Palacios y Bolívar giftist Pedro Amestoy. Barnabörn þeirra, Pedro (94) og Eduardo (90) Mendoza-Goiticoa sem búa nærri Karakas eru skyldustu ættingjar Simóns Bólivars á lífi.<ref>[http://www.simon-bolivar.org/bolivar/biografias_familia_sb.html#JuanaNepomucena Juana Nepomucena] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090308234525/http://www.simon-bolivar.org/bolivar/biografias_familia_sb.html#JuanaNepomucena |date=2009-03-08 }}</ref> == Aðrir tenglar == * [http://www.bolivarmo.com/history.htm Saga Simóns Bolivars] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20041213011200/http://www.bolivarmo.com/history.htm |date=2004-12-13 }} * [http://www.crystalbeach.com/history.htm Lífshlaup Simóns Bolivars] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040723082305/http://www.crystalbeach.com/history.htm |date=2004-07-23 }} == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Símon Bolívar | mánuðurskoðað = 15. febrúar | árskoðað = 2006}} ;Tilvísanir <references/> {{fd|1783|1830}} {{Commons|Simón Bolívar}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Venesúela |frá=[[7. ágúst]] [[1813]] |til=[[16. júlí]] [[1814]] |fyrir=[[Francisco de Miranda]] |eftir=Hann sjálfur (1817) }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Venesúela |frá=[[7. ágúst]] [[1817]] |til=[[24. febrúar]] [[1819]] |fyrir=Hann sjálfur (1814) |eftir=[[José Antonio Páez]] }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Stóru-Kólumbíu |frá=[[24. febrúar]] [[1819]] |til=[[4. maí]] [[1830]] |fyrir=Fyrstur í embætti |eftir=[[Domingo Caycedo]] }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Bólivíu |frá=[[12. ágúst]] [[1825]] |til=[[29. desember]] [[1825]] |fyrir=Fyrstur í embætti |eftir=[[Antonio José de Sucre]] }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Perú |frá=[[17. febrúar]] [[1824]] |til=[[28. janúar]] [[1827]] |fyrir=[[José Bernardo de Tagle]] |eftir=[[Andrés de Santa Cruz]] }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Bolívar, Simón}} [[Flokkur:Forsetar Perú]] [[Flokkur:Forsetar Venesúela]] [[Flokkur:Forsetar Bólivíu]] [[Flokkur:Forsetar Stóru-Kólumbíu]] l7zww3wbwsreshdn4acx971f4sv1mhm 1764039 1764038 2022-08-07T23:16:50Z TKSnaevarr 53243 /* Fjölskylda og yngri ár */ wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Simón Bolívar | mynd =Simón Bolívar. Toro Moreno, José. 1922, Legislative Palace, La Paz.png | myndatexti1 = {{small|Málverk af Bolívar eftir José Toro Moreno.}} | titill= Forseti Venesúela | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[1813]] | stjórnartíð_end = [[16. júlí]] [[1814]] | stjórnartíð_start2 = [[7. ágúst]] [[1817]] | stjórnartíð_end2 = [[24. febrúar]] [[1819]] | titill3 = Forseti Stóru-Kólumbíu | stjórnartíð_start3 = [[24. febrúar]] [[1819]] | stjórnartíð_end3 = [[4. maí]] [[1830]] | titill4 = Forseti Bólivíu | stjórnartíð_start4 = [[12. ágúst]] [[1825]] | stjórnartíð_end4 = [[29. desember]] [[1825]] | titill5 = Forseti Perú | stjórnartíð_start5 = [[17. febrúar]] [[1824]] | stjórnartíð_end5 = [[28. janúar]] [[1827]] | myndatexti = | fæddur = [[24. júlí]] [[1783]] | fæðingarstaður = [[Karakas]], [[Venesúela]], [[Spænska heimsveldið|spænska heimsveldinu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1830|12|17|1783|7|24}} | dánarstaður = [[Santa Marta]], [[Stóra-Kólumbía|Stóru-Kólumbíu]] | orsök_dauða = [[Berklar]] | þjóderni = [[Venesúela|Venesúelskur]] | maki = María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa (d. 22. janúar 1803)<br>[[Manuela Sáenz]] (í sambandi 1822 – 1830) | stjórnmálaflokkur = | börn = | bústaður = | atvinna = | háskóli = | starf = Herforingi, stjórnmálamaður | trúarbrögð = |undirskrift = Simón Bolívar Signature.svg }} '''Simón José Antonio de la Santísima Trinidad Bolívar y Ponte Palacios y Blanco''' (f. [[24. júlí]], [[1783]] d. [[17. desember]], [[1830]]) var frelsishetja [[Suður-Ameríka|Suður Ameríku]]. Hann leiddi sjálfstæðishreyfingu og sjálfstæðisbaráttu á þeim slóðum sem nú eru löndin [[Venesúela]], [[Kólumbía]], [[Ekvador]], [[Perú]], [[Panama]] og [[Bólivía]]. Þar, líkt og í öðrum löndum [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]], er hann talinn mikil hetja. Hann fæddist í [[Karakas]]. Árið [[1802]], kvæntist hann [[María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa|Maríu Teresu Rodríguez del Toro y Alaysa]], hún lést ári síðar. Hann var fyrsti forseti [[Bólivía|Lýðveldisins Bólivíu]] er það var stofnað [[1825]]. Segja má að hann sé eins konar [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] eða [[George Washington]] [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]], en þar er hann stundum kallaður „El Libertador“, eða ''Frelsarinn''. == Fjölskylda og yngri ár == Fjölskylda Simóns Bolívars taldist til menntafólks og rakti ætt sína aftur til þorpsins Bolíbar ([[spænska|sp.]] La Puebla de Bolibar), í [[Baskaland]]i. Auðgaðist fjölskyldan meðal annars af gull og koparnámum við ána Aroa í Venesúela á 17. öld. Simón Bolívar notaðist að hluta til við tekjur af námunum til að fjármagna frelsisbaráttu [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Samt sem áður er Simón ekki sá eini úr ættinni sem hefur látið að sér kveða, til að mynda er kapella í Dómkirkjunni í Karakas sem var tileinkuð ættinni árið 1575.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.xs4all.nl/~jorbons/souterrains/art/venezcol.html|titill=An introduction to artificial cavities in Venezuela during the colonial period|höfundur=Ricardo Silva|ár=1993|mánuður=27. september}}</ref> Simón Bolívar var fæddur í [[Karakas]], þar sem nú er höfuðborg [[Venesúela]], í fjölskyldu [[menntun|menntamanna]]. Að foreldrum hans látnum var menntun hans í höndum mismunandi kennara, þar á meðal [[Simón Rodríguez|Simóns Rodríguez]], sem hafði einna mest áhrif á drenginn. Við andlát foreldranna fór hann til [[Spánn|Spánar]] árið 1799 til að ljúka menntun sinni. Þar kvæntist hann [[María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa|Maríu Teresu Rodríguez del Toro y Alaysa]] árið 1802, meðan á skammri heimsókn hans heim til Venesúela stóð árið 1803 veiktist hún af [[gula|gulu]] sem dró hana til dauða síðar sama ár. Simón sneri aftur til Evrópu 1804 og var á þeim tíma mikill aðdáandi [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]], fyrsta ræðismanns [[Fyrsta franska lýðveldið|franska lýðveldisins]].<ref>{{Vefheimild|titill=Frelsishetja Suður-Ameríku – Simon Bolivar|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4699818|ár=1941|mánuður=1. janúar|útgefandi=''Heimilisblaðið''|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. júlí}}</ref> Bolívar missti hins vegar trú á Napóleon þegar Napóleon tók sér keisaratign og lagði niður franska lýðveldið árið 1804. Bolívar var vitni að krýningu Napóleons í [[Notre Dame]] og þótti mikið til koma þótt hann væri mótfallinn krýningunni.<ref>{{cite book | last = Arismendi Posada | first = Ignacio | title = Gobernantes Colombianos |trans-title=Forsetar Kólumbíu | publisher = Interprint Editors Ltd.; Italgraf | edition = önnur | location = Bogotá, Kólumbía | year = 1983 | ref = harv | page = 10 }}</ref> == Frelsisbaráttan og Frelsarinn == Simón hélt heim til Venesúela árið 1807 og þegar [[Napóleon]] gerði [[Jósef Bonaparte]] að Konungi [[Spánn|Spánar]] og spænsku nýlendnanna árið 1808, gekk hann til liðs við [[andspyrnuhreyfing]]una, í Suður-Ameríku, saman ([[Spænska|sp.]] ''junta''). Árið 1810 lýsti hreyfingin í Karakas yfir sjálfstæði og Símon var sendur til [[England]]s til að koma á fót stjórnmálalegum tengslum. Simón kom til Venesúela árið 1811. Í júlí árið eftir gafst leiðtogi hreyfingarinnar í Karakas, [[Francisco de Miranda]], upp, og neyddist Simón til að flýja til [[Cartagena de Indias]], en þar ritaði hann ''[[Cartagena Manifesto]]''. Er Simón var falið hernaðarlegt vald í Nýja Granada árið 1813 af þinginu í [[Tunja]], leiddi hann innrásina í Venesúela 14. maí. Innrásin markaði upphaf hinnar dáðu baráttu ''Campaña Admirable''. Hann kom til [[Mérida (Venesúela)|Mérida]] þann [[23. maí]] og náði að því loknu [[Trujillo (Venesúela)|Trujillo]] á sitt band [[9. júní]]. Sex dögum síðar, [[15. júní]] fyrirskipaði hann að barist yrði til síðasta manns, (''Decreto de Guerra a Muerte''). Er Karakas var endurheimt [[13. ágúst]] [[1813]] var hann nefndur Frelsarinn ''El Libertador'' við stofnun Annars Venesúelska Lýðveldisins. Við fall lýðveldisins eftir uppreisn [[José Tomás Boves]] árið [[1814]], snéri Simón aftur til Nýja Granada, þaðan sem hann stjórnaði [[Kólumbía|kólumbísku]] [[þjóðernishyggja|þjóðernishreyfingunni]], sem hann hélt til [[Bógóta]] með árið 1814 og endurheimti borgina frá hinu fallandi lýðveldi. Hugur hans stóð til að taka konungssinnann [[Santa Marta]] höndum en vegna ágreinings og árekstra við stjórnvöld í Cartagena flúði Símón til [[Jamaíka|Jamaíku]] og leitaði ásjár [[Alexandre Pétion|Alexanders Pétíons]] leiðtoga [[Haítí]]. Með hahítísku liðsinni hélt Símon til Venesúela árið 1816, hann tók borgina Angostura (sem nú heitir [[Ciudad Bolívar]] eða Borg Bolívars). === Stóra Kólombía === Með sigri í orustunni um Boyacá árið 1819 bættist Nýja Granada við þau svæði sem voru frjáls undan spænskri stjórn. Hinn [[7. september]] [[1821]] var [[Lýðveldið Stóra Kólumbía]] (sambandsríki sem náði yfir það svæði þar sem nú er [[Venesúela]], [[Kólumbía]], [[Panama]] og [[Ekvador]]) stofnað, og var Simón forseti og [[Francisco de Paula Santander]] varaforseti. Síðari sigrar í orustum við Karabóbó árið 1821 og við Pichincha árið 1822 styrktu yfirráð hans og stórkólumbíska lýðveldisins yfir Venesúela og Ekvador. === Perú === [[Mynd:Batalla de Junín.jpg|thumb|right|Simón Bolívar í orrustunni við Junín árið 1824.]] Að loknum fundi [[26. júlí|26.]] og [[27. júlí]] [[1822]] með Argentínska hershöfðingjanum [[José de San Martín]] sem var kallaður verndari Perúsks frelsis síðan hann hafði frelsað hluta Perú í ágúst 1821, tók Simón að sér að ljúka verkinu – frelsun Perú. Þing Perú gerði hann að einræðisherra Perú [[10. febrúar]] [[1824]], en það gerði honum kleift að endurskipuleggja Perú alfarið, bæði stjórnmálalega og hernaðarlega. Með aðstoð [[Antonio José de Sucre]], gersigraði Símon spænska riddaraliðið [[6. ágúst]] [[1824]] í orustunni um Junín. Antonio gekk milli bols og höfuðs á því sem eftir stóð af spænsku herdeildunum í orustunni um Ayacucho [[9. desember]]. == Að fengnu frelsi == Þegar árið 1825 gekk í garð var sigurinn unninn, Spánverjar og herdeildir þeirra höfðu þurft að lúta í gras fyrir heimamönnum. Simóni var af mörgum eignaður sigurinn. Þá tók við annað verkefni að stýra frjálsum þjóðum í sjálfstæðum löndum. === Bólivía === Þing Efra Perú myndaði [[Bólivía|Bólivíu]] [[6. ágúst]] [[1825]], til heiðurs Simóni Bolívar. Stjórnarskrá Bólivíu, sem var skrifuð af Símoni, bar merki franskra áhrifa og [[Skoska upplýsingin|skoskrar upplýsingar]] auk sígildra grískra og rómverskra áhrifa sem mótað höfðu stjórnmálalega afstöðu Simóns. Hann var aðdáandi Sjálfstæðisbaráttunnar í Bandaríkjunum, hann las bækur [[Montesquieu]]s og [[Adam Smith|Adams Smith]] er hann ritaði stjórnarskrá Bólivíu. === Erfiðleikar og alræðisvald === Simón átti í erfiðleikum með að hafa stjórn á hinu víðlenda Stóra Kólumbíska lýðveldi. Klofningur kom upp árið 1826 og svæðisbundin uppreisn átti sér stað þar sem nú er Venesúela. Á tímabili virtist sem hið stóra en brothætta lýðveldi væri að hruni komið. Mönnum voru gefnar upp sakir og samkomlagi var náð við uppreisnarmennina en sundurlyndi stjórnmálamanna óx. Með það fyrir augum að viðhalda einingu lýðveldisins boðaði Simón til stjórnarskrárþings í apríl 1828 í Ocaña. Draumur hans var að hin nýfrjálsu lýðveldi mynduð með sér bandalag um sameiginlega stjórn sem héldi einstaklingsfrelsi til haga. Hugmyndum hans var hafnað á stjórnarskrár þinginu. Þegar það var fyrir séð að þingið legði drög að víðtæku sambandsríki sem takmarkaði mjög vald svæðisbundinna stjórnvalda, yfirgáfu Simón og fulltrúar hans samkomuna. Simón tók sér alræðisvald [[27. ágúst]] [[1828]] til þess að reyna að bjarga lýðveldinu. Óánægja með framferði hans óx og var honum sýnt banatilræði í september sama ár. Bolívar slapp naumlega með líf sitt fyrir tilstilli ástkonu sinnar, [[Manuela Sáenz|Manuelu Sáenz]], sem vakti hann, hjálpaði honum að laumast í skjól og tafði síðan fyrir tilræðismönnunum á meðan þeir leituðu að Bolívar í húsi hans.<ref name=visir>{{Vefheimild|titill=„Meiri heiður að vera frilla Bolivars en eiginkona nokkurs annars manns“|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3441741|útgefandi=''[[Vísir (dagblað)|Vísir]]''|ár=1980|mánuður=5. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=18. júlí}}</ref> Eftir að hafa þannig verið bjargað gaf Bolívar Manuelu heiðurstitilinn „frelsari frelsarans“. Á næstu tveim árum var nokkuð um uppþot í Nýja Granada, Venesúela og Ekvador. == Minningin lifir == Þann [[27. apríl]] [[1830]] sagði Simón af sér forsetaembættinu, hann ætlaði sér að flýja í útlegð til Evrópu, en lést af völdum [[berklar|berkla]] [[17. desember]] [[1830]], áður en hann hélt úr höfn, í La Quinta de San Pedro Alejandrino í [[Santa Marta]], [[Kólumbía|Kólumbíu]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.simon-bolivar.org/bolivar/san_pedro_alejandrino.htm|titill=La Quinta de San Pedro Alejandrino|safnslóð=https://web.archive.org/web/20051110001026/http://www.simon-bolivar.org/bolivar/san_pedro_alejandrino.htm|ár=2005|mánuður=10. nóvember|safnár=2005|safnmánuður=10. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. júní|tungumál=spænska|vefsíða=simon-bolivar.org}}</ref> Á dánarbeði sínu bað hann aðstoðarmann sinn Daniel O'Leary um að brenna bóka og bréfasafn sitt. Daníel óhlýðnaðist hinstu ósk Símons og sagnfræðingar hafa því átt auðveldara með að átta sig á frjálslyndum hugmyndum Simóns. Jarðneskar leifar hans voru fluttar til Karakas árið 1842, hvar minnisvarði um frelsarann var reistur. 'La Quinta' nærri Santa Marta hefur verið varðveitt sem safn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.findagrave.com/memorial/11917/sim%C3%B3n-bol%C3%ADvar|titill=Simón Bolívar|útgefandi=Find a Grave|vefsíða=findagrave.com|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. júní}}</ref> Af ræðum hans og ritum að dæma má sjá að hann aðhylltist [[takmarkað ríkisvald|takmörkuðu ríkisvaldi]], [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu þess]], [[trúfrelsi]], [[eignarréttur|eignarrétt]] og að stjórnvöld færu einungis að lögum. Simóni og Maríu var ekki barna auðið á meðan á hjónabandi þeirra stóð, Símon kvæntist ekki á nýjan leik og eignaðist því enga erfingja en systir hans Juana Bolívar y Palacios giftist frænda þeirra Dionisio Palacios y Blanco og átti með honum tvö börn: Guillermo og Benigna. Guillermo lest í orustunni við La Hogaza hvar hann barðist við hlið Simóns. Benigna Palacios y Bolívar giftist Pedro Amestoy. Barnabörn þeirra, Pedro (94) og Eduardo (90) Mendoza-Goiticoa sem búa nærri Karakas eru skyldustu ættingjar Simóns Bólivars á lífi.<ref>[http://www.simon-bolivar.org/bolivar/biografias_familia_sb.html#JuanaNepomucena Juana Nepomucena] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090308234525/http://www.simon-bolivar.org/bolivar/biografias_familia_sb.html#JuanaNepomucena |date=2009-03-08 }}</ref> == Aðrir tenglar == * [http://www.bolivarmo.com/history.htm Saga Simóns Bolivars] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20041213011200/http://www.bolivarmo.com/history.htm |date=2004-12-13 }} * [http://www.crystalbeach.com/history.htm Lífshlaup Simóns Bolivars] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040723082305/http://www.crystalbeach.com/history.htm |date=2004-07-23 }} == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Símon Bolívar | mánuðurskoðað = 15. febrúar | árskoðað = 2006}} ;Tilvísanir <references/> {{fd|1783|1830}} {{Commons|Simón Bolívar}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Venesúela |frá=[[7. ágúst]] [[1813]] |til=[[16. júlí]] [[1814]] |fyrir=[[Francisco de Miranda]] |eftir=Hann sjálfur (1817) }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Venesúela |frá=[[7. ágúst]] [[1817]] |til=[[24. febrúar]] [[1819]] |fyrir=Hann sjálfur (1814) |eftir=[[José Antonio Páez]] }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Stóru-Kólumbíu |frá=[[24. febrúar]] [[1819]] |til=[[4. maí]] [[1830]] |fyrir=Fyrstur í embætti |eftir=[[Domingo Caycedo]] }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Bólivíu |frá=[[12. ágúst]] [[1825]] |til=[[29. desember]] [[1825]] |fyrir=Fyrstur í embætti |eftir=[[Antonio José de Sucre]] }} {{Erfðatafla |titill=Forseti Perú |frá=[[17. febrúar]] [[1824]] |til=[[28. janúar]] [[1827]] |fyrir=[[José Bernardo de Tagle]] |eftir=[[Andrés de Santa Cruz]] }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Bolívar, Simón}} [[Flokkur:Forsetar Perú]] [[Flokkur:Forsetar Venesúela]] [[Flokkur:Forsetar Bólivíu]] [[Flokkur:Forsetar Stóru-Kólumbíu]] 7wa1pjzwl6sw1tpy03zlmj809oz575w Sjanghæ 0 23851 1764037 1710173 2022-08-07T23:14:07Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki {| border=1 align=right cellpadding=4 cellspacing=0 width=300 style="margin: 0 0 1em 1em; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 95%;" |+'''''Shànghǎi Shì'''''<br /> '''上海市''' |- | align="center" colspan=2 | [[Mynd:Pudong.JPG|230px|]]<br /> <font size="-1">Skýjakljúfar í Pudong</font> |- | align="center" colspan=2 | [[Mynd:China-Shanghai.png|Örin bendir á Sjanghæ á þessu korti]] |- | width=50% | '''Uppruni nafnsins''' | 上 shàng - yfir/á <br />海 hǎi - sjór <br /> |- | '''Stjórnsýslustig''' | [[Héruð Kína#Borghérað|Sveitarfélag]] og eigin héraðsstjórn |- | '''Ritari Sjanghæ-nefndar [[Kínverski kommúnistaflokkurinn|kommúnistaflokksins]]''' | [[Li Qiang]] |- | '''Borgarstjóri''' | [[Ying Yong]] |- | '''[[Flatarmál]]''' | 6.340,5 [[ferkílómetri|km²]] |- | '''[[Íbúafjöldi]]''' ([[2010]])<br />&nbsp;- þéttleiki | 23.019.148<br />3.630,5/km² |- | '''Stærstu [[Þjóðernishópar í Kína|þjóðarbrot]]''' ([[2000]]) | [[Han-kínverjar|Han]] - 99%<br />[[Hui-fólkið|Hui]] - 0,4% |} [[File:Shanghai-(Sjanghæ)-location-MAP-in-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Sjanghæ í Kína.|<small>Staðsetning Sjanghæ í Kína.</small>]] '''Sjanghæ''' ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 上海''; [[Pinyin|rómönskun:]] Shànghǎi)'': {{Hljóð|Zh-Shanghai.ogg|Shànghǎi}}; [[sjanghæíska]]: Zanhe) er stærsta borg [[Kína]] og stendur við [[óshólmar|óshólma]] [[Yangtze-fljót]]s. Borgin er ein mikilvægasta menningar-, fjármála-, verslunar-, iðnaðar- og samskiptamiðstöð Kína. Borgin er eitt af fjórum [[Sveitarfélag|sveitarfélögum]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins]] sem hafa sömu stöðu og [[Héruð Kína|héruðin]]. Í Sjanghæ er líka stærsta [[Höfn (mannvirki)|höfn]] heims, hvað flutningamagn varðar, stærri en [[Singapúr]] og [[Rotterdam]]. Lengst af var staðurinn aðeins kyrrlátur fiskibær en á [[20. öldin]]ni varð hann að mikilvægustu borg Kína, miðpunkti [[alþýðumenning]]ar, [[löstur|lasta]], mennta og stjórnmálaumræðu á [[Lýðveldið Kína|lýðveldistímanum]]. Eftir valdatöku [[Kommúnismi|kommúnista]] [[1949]] tók við hnignunarskeið í sögu borgarinnar þar sem mikil skattheimta lék hana grátt og stjórnvöld beittu sér gegn borgaralegum einkennum hennar sem voru kommúnistum lítt að skapi. Árið [[1992]] leyfði ríkisstjórnin endurreisn markaðshagkerfis og síðan þá hefur borgin vaxið afar hratt og leitt hina hröðu efnahagsþróun Kína. Þar búa nú rúmar 17 milljónir manna sem gerir Sjanghæ að einni af stærstu borgum heims. Í nálægri framtíð stendur borgin frammi fyrir þeim áskorunum að endurheimta stöðu sína sem heimsborg og auka lífsgæði íbúa sinna, þar á meðal hinna fjölmörgu [[farandverkamaður|farandverkamanna]] sem sækja þangað frá fátækari héruðum landsins. == Nafnið == [[Mynd:Shanghainame.png|left]] Kínversku táknin tvö (sjá til vinstri) sem mynda nafn borgarinnar þýða bókstaflega „á“ og „sjór“, það mætti þýða sem „borgin við hafið“ eða „að fara á sjóinn“ sem er viðeigandi miðað við stöðu borgarinnar sem hafnarborgar. Framburðurinn á [[mállýska|mállýsku]] heimamanna, [[sjanghæíska|sjanghæísku]], er ''Son-he''. Elstu heimildir um þetta heiti eru frá tíma [[Song-veldið|Song-veldisins]] ([[11. öld]]) þegar það var notað yfir bæ og ármót á þessu svæði. Í kínversku er nafnið stundum stytt í ''Hù'' (沪) eða ''Shēn'' (申). Hið fyrra er dregið af Hu Du (沪渎) sem er eldra nafn árinnar sem nú er kölluð [[Suzhou]]. Hið seinna er dregið af nafni Chun''shen'' Jun (春申君), aðalsmanni í [[Chu-konungdæmið|Chu-konungdæminu]] (楚国) sem réð ríkjum á svæðinu þar sem Sjanghæ er nú á [[3. öld f.Kr.]] Hann er nokkurs konar þjóðhetja í augum heimamanna. Íþróttalið og dagblöð borgarinnar nota oft táknið 申 í nöfnum sínum og stundum er Sjanghæ kölluð ''Shēnchéng'' (申城, borg Shēn). Vegna stöðu borgarinnar hafa bæði Kínverjar og Vesturlandabúar nefnt haina ýmsum misþekkilegum gælunöfnum. Þar á meðal eru nöfn eins og „París austursins“, „Drottning Austurlanda“ og „Perla Austurlanda“, en einnig öllu neikvæðari heiti eins og „hóra Asíu“ sem festist við borgina á fyrri hluta 20. aldar vegna þess að mörgum þótti [[vændi]] og [[fíkniefni|fíkniefnasala]] vera þar útbreidd. <br><gallery class="center" caption="Sjanghæ"> Shanghai-Skyline-36-fruehmorgens-2012-gje.jpg Shanghai-Bund-68-vom alten Observatorium-2012-gje.jpg Shanghai-moderne Architektur-06-2012-gje.jpg Shanghai-Altstadt-06-2012-gje.jpg Shanghai-altes Wohngebiet-32-2012-gje.jpg Shanghai-altes Wohngebiet-44-Dampfkueche-2012-gje.jpg Shanghai-Markt-04-2012-gje.jpg Shanghai-Yuyuan-Garten-32-2012-gje.jpg </gallery> {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6561no84qjbv8d3i6ohhxk1ngm6nka2 Peking 0 23869 1764026 1755355 2022-08-07T21:57:38Z Dagvidur 4656 Laga mynd wikitext text/x-wiki {{DISPLAYTITLE:Peking}} [[Mynd:Forbidden City1.JPG|thumb|450px|[[Forboðna borgin]], heimili keisara af [[Mingveldið|Ming-ættum]] og [[Tjingveldið|Tjing-ættum]]]] [[Mynd:Map of PRC Beijing.svg|thumb|Peking]] [[Mynd:Beijing CBD 2016 November.jpg|thumb|Peking]] [[Mynd:Large Beijing Landsat.jpg|thumb|Gervihnattarmynd frá NASA af borginni]] '''Peking''' (stundum ritað Beijing) er [[höfuðborg]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Á [[kínverska|kínversku]] '''{{Audio|Zh-Beijing.ogg|Beijing}}''', (北京), merkir nafnið „Norður-höfuðborg“. Norður, vestur og suður af Peking er [[Hebei]]-hérað og í suðaustri er [[Tianjin|sveitarfélagið Tianjin]]. Peking er næstfjölmennasta borg landsins, næst á eftir [[Sjanghæ]]. Um 19 milljónir búa þar og allt að 24 milljónir á stórborgarsvæðinu (2017). Peking er miðpunktur mennta og menningar auk þess sem stjórnvöld stýra landinu þaðan. Sjanghæ og [[Hong Kong]] eru hins vegar meira áberandi hvað varðar efnahagsleg umsvif. Borgin er kunn fyrir ríkulegar hallir, hof og gríðarstóra steinveggi og hlið. Listasöfn borgarinnar og háskólar hennar gera hana að menningarmiðstöð landsins. == Nafn == Frá [[1928]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bartleby.com/67/2470.html|titill=1928, Jan. 2001. The Encyclopedia of World History.|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref>&nbsp; til [[1949]], var borgin kölluð ''Beiping'' (北平), sem þýðir „Norðlægur friður“. Nafninu var breytt þegar [[Kuomintang]] setti á fót höfuðborg í [[Nanking]] (南京) („suður-höfuðborg“). Við stofnun Alþýðulýðveldisins Kína endurreisti [[Kommúnistaflokkur Kína]] Peking sem höfuðborg landsins. Kaldara [[loftslag]] er í Peking, heldur en í [[Aþena|Aþenu]]. == Saga == [[Mynd:TempleofHeaven-HallofPrayer.jpg|thumb|Hið himneska hof]] Borgir stóðu þar sem nú er Peking á fyrsta árþúsundi fyrir Krist og höfuðborg [[Yan-ríkið|Yan-ríkisins]] (燕), var stofnuð við Ji (T: 薊 / S: 蓟), nærri því hvar Peking stendur í dag. Á tímum [[Sui-ættin|Sui-]] og [[Tang-ættin|Tang-ættanna]], voru einungis litlir bæir þar sem Peking er nú. Fjöldi fornra skálda sótti staðinn heim og syrgði fornar borgir. Árið [[936]], afsalaði [[seinni Jin-ættin]] ([[936]]-[[947]]) sér stórum hluta Norður-Kína á sitt vald, þar með talinn þann stað þar sem Peking stendur nú, til [[Liao-ættin|Liao-ættarinnar]]. Árið [[938]] reisti [[Liao-ættin]] borg þar sem nú er Peking og kallaði hana Nanjing („suður-höfuðborg“). Árið [[1125]] innlimaði [[Jinn-ættin]] Liao, og flutti höfuðborg sína árið [[1153]] til Peking en kallaði hana Zhongdu (中都), eða „Mið-höfuðborgina“, suðvestur af miðborg Peking nútímans. [[Mongólar]] brenndu Zhongdu til grunna [[1215]] og byggðu sína eigin ''stór-höfuðborg'', Dadu (大都), norður af höfuðborg Jin-ættarinnar árið [[1267]] og markar það upphaf Peking. [[Markó Póló]] kallaði svæðið „Cambuluc“. [[Kublai Khan]], sem vildi verða keisari Kína, byggði sína borg svo norðarlega fremur en nær miðju landsins svo hún stæði nær þeim stað þar sem veldi hans var mest, í [[Mongólía|Mongólíu]]. Enn má sjá leifar af borgarmúr reistum af Mongólum í Peking. Þriðji Ming-keisarinn [[Zhu Di]] (朱棣) flutti höfuðborg Ming-ættarinnar frá [[Nanjing]] til Peking (北京), árið [[1403]]. Meðan Ming-ættin ríkti tók borgin á sig mikinn hluta núverandi myndar. Borgarmúrar Peking frá Ming-tímabilinu þjónuðu sem borgarmúrar uns þeir voru rifnir og annar hringvegurinn lagður þar sem þeir stóðu áður. == Landafræði == [[Mynd:Wan song monk pagoda01.jpg|thumb|Wansong-pagóðan]] Peking stendur á norðurodda hinnar svo til þríhyrndu Norður-Kína sléttu sem er opin til suðurs og austurs. Fjöllin í norðri skýla borginni og landbúnaðarhéruðum frá eyðimörkinni í norðri. [[Kínamúrinn]], liggur að hluta í gegnum nyrðri hluta borgarinnar, varði borgina frá áhlaupum flækinga úr auðninni. == Borgin == === Götur === [[Chang'an breiðgata]]n liggur þvert í gegnum miðja borgina frá austri til vesturs fram hjá [[Tian'anmen]]. Kínversk stjórnvöld kalla breiðgötuna oft „fyrsta stræti Kína“. === Byggingarlist === Í Peking eru ríkjandi þrír meginstraumar í byggingarlist. Í fyrsta lagi eru þar hús í hefðbundnum stíl kínverska keisaradæmisins. Ef til vill eru bestu dæmin um byggingar í þessum stíl Hlið hins himneska friðar og Forboðna borgin. Í öðru lagi eru byggingar í hinum svonefnda „sínó-sov“-stíl. Þetta eru hús sem reist voru á [[1951-1960|sjötta]], [[1961-1970|sjöunda]] og [[1971-1980|áttunda]] áratugunum. Að lokum er þó nokkuð um nútímabygginarlist í Peking. == Samgöngur == Segja má að Peking sé mikilvægasta samgöngumiðstöð landsins. Umhverfis borgina liggja fimm hringvegir. Í borginni er neðanjarðarlestakerfi sem tekið var í notkun árið 1971. Auk þess eru léttlestir ofanjarðar sem þjóna samgöngum innan borgarinnar. Þrjár lestarstöðvar þjóna samgöngum inn og úr borginni auk nokkurra annarra lestarstöðva í útjöðrum borgarinnar; þangað koma mörghundruð lestir á hverjum degi. Um 20 km norðaustur af miðborginni er Alþjóðaflugvöllurinn í Peking. Hluti flugvallarins var gerður upp fyrir Ólympíuleikana 2008. Á flugvellinum eru þrjár flugstöðvar en þriðja flugstöðvarbyggingin er ein sú stærsta í heimi. Fimm minni flugvellir í námunda við borgina þjóna einkum innanlandsflugi. == Ferðamennska == [[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar) er andlegur miðdepill Kína, hvort sem er vegna sjálfs sín eða þeirrar staðreyndar að þar er aðgangurinn að [[Forboðna borgin|Forboðnu borginni]]. Þá er og á [[heimsminjaskrá]] [[Badaling]], bútur úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]], [[Sumar-höllin]], og [[hið himneska hof]]. === Athygliverðir staðir === * Bútar úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]] við: ** [[Badaling]] ** [[Juyongguan]] ** [[Mutianyu]] ** [[Simatai]] ** [[Jinshanling]] ** [[Jiankou]] * [[Forboðna borgin]] (á [[heimsminjaskrá UNESCO]]) * [[Torg hins himneska friðar]], þar sem mótmæli fóru fram 1919, 1976 og [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|uppreisn stúdenta 1989]] ** [[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar) <!--** [[Great Hall of the People]] (Löggjafar samkoman)--> ** [[Þjóðminjasafn Kína]] ** [[Smurningur Maó]] * [[Sumar-höllin]] === Útvarp === Þrjár útvarpstöðvar senda út efni á ensku en það eru: ''Hit FM'' á FM 88.7, ''Easy FM''á FM 91.5, og ''Radio 774'' á AM 774. == Menntun == [[Mynd:BeijingBookstore.jpg|thumb|Bókabúð í [[Xidan]]]] Í Peking er mikill fjöldi menntastofnanna, þar á meðal [[Tsinghua-háskóli]] og [[Beijing-háskóli|Peking-háskóli]]. Að auki eru að minnsta kosti 57 aðrir skólar á háskólastigi í Peking. Á hverju ári koma margir skiptinemar til borgarinnar frá [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]], [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]], [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Evrópa|Evrópu]] og víðar. == Íþróttir == Árið 2008 voru [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikarnir]] og [[Sumarólympíumót fatlaðra 2008|sumarólympíumót fatlaðra]] haldin í Peking. Af því voru byggð mörg ný íþróttamannvirki í borginni. Mörg íþróttalið hafa aðsetur í borginni, svo sem [[Hafnabolti|hafnaboltaliðið]] Peking-tígurnir, [[Íshokkí|íshokkíliðið]] Kínahákarlarnir, [[Körfubolti|körfuknattleiksliðið]] Peking-endurnar og [[Knattspyrna|knattspyrnuliðin]] Peking Guoan og Peking Hongdeng. == Vinabæir == Peking hefur komið á fót vinabæjarsambandi við eftirtaldar borgir:<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ebeijing.gov.cn/ying/default.htm|titill=Beijing Official Website International|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref> {| class="wikitable" ! Borg ! Land ! Vinabæjarsamband frá: |- |[[Tókýó]] |[[Japan]] |[[14. mars]], [[1979]] |- |[[New York-borg]] |[[Bandaríkin]] |[[25. febrúar]], [[1980]] |- |[[Belgrad]] |[[Serbía]] |[[14. október]], [[1980]] |- |[[Líma]] |[[Perú]] |[[21. nóvember]], [[1983]] |- |[[Washington, D.C.]] |[[Bandaríkin]] |[[15. maí]], [[1984]] |- |[[Madríd]] |[[Spánn]] |[[16. september]], [[1985]] |- |[[Rio de Janeiro]] |[[Brasilía]] |[[24. nóvember]], [[1986]] |- |[[Île-de-France]] (''région'' í kringum París) |[[Frakkland]] |[[2. júlí]], [[1987]] |- |[[Köln]] |[[Þýskaland]] |[[14. september]], [[1987]] |- |[[Ankara]] |[[Tyrkland]] |[[20. júní]], [[1990]] |- |[[Kaíró]] |[[Egyptaland]] |[[28. október]], [[1990]] |- |[[Islamabad]] |[[Pakistan]] |[[8. október]], [[1992]] |- |[[Djakarta]] |[[Indónesía]] |[[8. október]], [[1992]] |- |[[Bangkok]] |[[Taíland]] |[[26. maí]], [[1993]] |- |[[Buenos Aires]] |[[Argentína]] |[[13. júlí]], [[1993]] |- |[[Seúl]] |[[Suður-Kórea]] |[[23. október]], [[1993]] |- |[[Kíev]] |[[Úkraína]] |[[13. desember]], [[1993]] |- |[[Berlín]] |[[Þýskaland]] |[[5. apríl]], [[1994]] |- |[[Brussel]] |[[Belgía]] |[[22. september]], [[1994]] |- |[[Hanoi]] |[[Víetnam]] |[[6. október]], [[1994]] |- |[[Amsterdam]] |[[Holland]] |[[29. október]], [[1994]] |- |[[Moskva]] |[[Rússland]] |[[16. maí]] [[1995]] |- |[[París]] |[[Frakkland]] |[[23. október]], [[1997]] |- |[[Róm]] |[[Ítalía]] |[[28. maí]], [[1998]] |- |[[Gauteng]] |[[Suður-Afríka]] |[[6. desember]], [[1998]] |- |[[Ottawa]] |[[Kanada]] |[[18. október]], [[1999]] |- |[[Canberra]] |[[Ástralía]] |[[14. september]], [[2000]] |- |[[Maníla]] |[[Filippseyjar]] |[[14. nóvember]], [[2005]] |} == Neðanmálsgreinar == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons|Beijing|Beijing}} * [http://www.ebeijing.gov.cn/ Opinber heimasíða Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100813221915/http://www.ebeijing.gov.cn/ |date=2010-08-13 }} * [http://en.beijing-2008.org/ Upplýsingar um sumarólympíuleikana 2008] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040907012618/http://en.beijing-2008.org/ |date=2004-09-07 }} * [http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html Kort af Peking, 1560x1547 pixels, 645kb] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060301060128/http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html |date=2006-03-01 }} * [https://web.archive.org/web/20051031075501/http://www.muztagh.com/images/map/map-of-beijing-large.jpg Kort af Peking-svæðinu] * [http://www.asinah.org/weather/ZBAA.html Veðurspá]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://www.olympicwatch.org/ Mannréttindi og Ólympíuleikar - OlympicWatch.org] * {{Vísindavefurinn|48687|Af hverju tölum við um Peking en ekki Beijing?}} === Fyrir ferðalanga === * [http://www.code-d.com/china/beijing.html Myndir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060225044604/http://www.code-d.com/china/beijing.html |date=2006-02-25 }} * [http://www.chinahighlights.com/beijing/ Upplýsingar fyrir ferðamenn] * [http://www.mybeijingchina.com/ Ferðahandbók] * [http://www.chinadetail.com/Nation/ Smáatriði varðandi Kína] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060506234211/http://www.chinadetail.com/Nation/ |date=2006-05-06 }} * [http://www.peking.org Peking.org - Aðdráttarafl Peking] * [http://www.thebeijingguide.com/ Leiðarvísir] * [http://www.chinahighlights.com/beijing/tours.htm Peking - ferðir] * [http://www.beijingservice.com/ Peking - ferðaþjónusta] * [http://www.beijingtrip.com/ Peking - ferðalög] * [http://www.beijinglives.com/ Pekinglives.com - Upplýsingar um ferðamannaþjónustuna] === Myndir === * [http://www.socialcapitalgateway.org/beijing.htm Myndir af Peking] * [http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 Gervihnattamynd frá NASA af Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20031028231552/http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 |date=2003-10-28 }} {{Höfuðborgir í Asíu}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Höfuðborgir]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] oomyhh3qsr17wuy53tnh1czlpxstx9u 1764029 1764026 2022-08-07T22:09:58Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki {{DISPLAYTITLE:Peking}} [[Mynd:Forbidden City1.JPG|thumb|450px|[[Forboðna borgin]], heimili keisara af [[Mingveldið|Ming-ættum]] og [[Tjingveldið|Tjing-ættum]]]] [[File:Peking-(Beijing)-location-MAP-in-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Peking höfuðborgar Kína.|<small>Staðsetning Peking höfuðborgar Kína.</small>]] [[Mynd:Beijing CBD 2016 November.jpg|thumb|Peking]] [[Mynd:Large Beijing Landsat.jpg|thumb|Gervihnattarmynd frá NASA af borginni]] '''Peking''' (stundum ritað Beijing) er [[höfuðborg]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Á [[kínverska|kínversku]] '''{{Audio|Zh-Beijing.ogg|Beijing}}''', (北京), merkir nafnið „Norður-höfuðborg“. Norður, vestur og suður af Peking er [[Hebei]]-hérað og í suðaustri er [[Tianjin|sveitarfélagið Tianjin]]. Peking er næstfjölmennasta borg landsins, næst á eftir [[Sjanghæ]]. Um 19 milljónir búa þar og allt að 24 milljónir á stórborgarsvæðinu (2017). Peking er miðpunktur mennta og menningar auk þess sem stjórnvöld stýra landinu þaðan. Sjanghæ og [[Hong Kong]] eru hins vegar meira áberandi hvað varðar efnahagsleg umsvif. Borgin er kunn fyrir ríkulegar hallir, hof og gríðarstóra steinveggi og hlið. Listasöfn borgarinnar og háskólar hennar gera hana að menningarmiðstöð landsins. == Nafn == Frá [[1928]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bartleby.com/67/2470.html|titill=1928, Jan. 2001. The Encyclopedia of World History.|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref>&nbsp; til [[1949]], var borgin kölluð ''Beiping'' (北平), sem þýðir „Norðlægur friður“. Nafninu var breytt þegar [[Kuomintang]] setti á fót höfuðborg í [[Nanking]] (南京) („suður-höfuðborg“). Við stofnun Alþýðulýðveldisins Kína endurreisti [[Kommúnistaflokkur Kína]] Peking sem höfuðborg landsins. Kaldara [[loftslag]] er í Peking, heldur en í [[Aþena|Aþenu]]. == Saga == [[Mynd:TempleofHeaven-HallofPrayer.jpg|thumb|Hið himneska hof]] Borgir stóðu þar sem nú er Peking á fyrsta árþúsundi fyrir Krist og höfuðborg [[Yan-ríkið|Yan-ríkisins]] (燕), var stofnuð við Ji (T: 薊 / S: 蓟), nærri því hvar Peking stendur í dag. Á tímum [[Sui-ættin|Sui-]] og [[Tang-ættin|Tang-ættanna]], voru einungis litlir bæir þar sem Peking er nú. Fjöldi fornra skálda sótti staðinn heim og syrgði fornar borgir. Árið [[936]], afsalaði [[seinni Jin-ættin]] ([[936]]-[[947]]) sér stórum hluta Norður-Kína á sitt vald, þar með talinn þann stað þar sem Peking stendur nú, til [[Liao-ættin|Liao-ættarinnar]]. Árið [[938]] reisti [[Liao-ættin]] borg þar sem nú er Peking og kallaði hana Nanjing („suður-höfuðborg“). Árið [[1125]] innlimaði [[Jinn-ættin]] Liao, og flutti höfuðborg sína árið [[1153]] til Peking en kallaði hana Zhongdu (中都), eða „Mið-höfuðborgina“, suðvestur af miðborg Peking nútímans. [[Mongólar]] brenndu Zhongdu til grunna [[1215]] og byggðu sína eigin ''stór-höfuðborg'', Dadu (大都), norður af höfuðborg Jin-ættarinnar árið [[1267]] og markar það upphaf Peking. [[Markó Póló]] kallaði svæðið „Cambuluc“. [[Kublai Khan]], sem vildi verða keisari Kína, byggði sína borg svo norðarlega fremur en nær miðju landsins svo hún stæði nær þeim stað þar sem veldi hans var mest, í [[Mongólía|Mongólíu]]. Enn má sjá leifar af borgarmúr reistum af Mongólum í Peking. Þriðji Ming-keisarinn [[Zhu Di]] (朱棣) flutti höfuðborg Ming-ættarinnar frá [[Nanjing]] til Peking (北京), árið [[1403]]. Meðan Ming-ættin ríkti tók borgin á sig mikinn hluta núverandi myndar. Borgarmúrar Peking frá Ming-tímabilinu þjónuðu sem borgarmúrar uns þeir voru rifnir og annar hringvegurinn lagður þar sem þeir stóðu áður. == Landafræði == [[Mynd:Wan song monk pagoda01.jpg|thumb|Wansong-pagóðan]] Peking stendur á norðurodda hinnar svo til þríhyrndu Norður-Kína sléttu sem er opin til suðurs og austurs. Fjöllin í norðri skýla borginni og landbúnaðarhéruðum frá eyðimörkinni í norðri. [[Kínamúrinn]], liggur að hluta í gegnum nyrðri hluta borgarinnar, varði borgina frá áhlaupum flækinga úr auðninni. == Borgin == === Götur === [[Chang'an breiðgata]]n liggur þvert í gegnum miðja borgina frá austri til vesturs fram hjá [[Tian'anmen]]. Kínversk stjórnvöld kalla breiðgötuna oft „fyrsta stræti Kína“. === Byggingarlist === Í Peking eru ríkjandi þrír meginstraumar í byggingarlist. Í fyrsta lagi eru þar hús í hefðbundnum stíl kínverska keisaradæmisins. Ef til vill eru bestu dæmin um byggingar í þessum stíl Hlið hins himneska friðar og Forboðna borgin. Í öðru lagi eru byggingar í hinum svonefnda „sínó-sov“-stíl. Þetta eru hús sem reist voru á [[1951-1960|sjötta]], [[1961-1970|sjöunda]] og [[1971-1980|áttunda]] áratugunum. Að lokum er þó nokkuð um nútímabygginarlist í Peking. == Samgöngur == Segja má að Peking sé mikilvægasta samgöngumiðstöð landsins. Umhverfis borgina liggja fimm hringvegir. Í borginni er neðanjarðarlestakerfi sem tekið var í notkun árið 1971. Auk þess eru léttlestir ofanjarðar sem þjóna samgöngum innan borgarinnar. Þrjár lestarstöðvar þjóna samgöngum inn og úr borginni auk nokkurra annarra lestarstöðva í útjöðrum borgarinnar; þangað koma mörghundruð lestir á hverjum degi. Um 20 km norðaustur af miðborginni er Alþjóðaflugvöllurinn í Peking. Hluti flugvallarins var gerður upp fyrir Ólympíuleikana 2008. Á flugvellinum eru þrjár flugstöðvar en þriðja flugstöðvarbyggingin er ein sú stærsta í heimi. Fimm minni flugvellir í námunda við borgina þjóna einkum innanlandsflugi. == Ferðamennska == [[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar) er andlegur miðdepill Kína, hvort sem er vegna sjálfs sín eða þeirrar staðreyndar að þar er aðgangurinn að [[Forboðna borgin|Forboðnu borginni]]. Þá er og á [[heimsminjaskrá]] [[Badaling]], bútur úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]], [[Sumar-höllin]], og [[hið himneska hof]]. === Athygliverðir staðir === * Bútar úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]] við: ** [[Badaling]] ** [[Juyongguan]] ** [[Mutianyu]] ** [[Simatai]] ** [[Jinshanling]] ** [[Jiankou]] * [[Forboðna borgin]] (á [[heimsminjaskrá UNESCO]]) * [[Torg hins himneska friðar]], þar sem mótmæli fóru fram 1919, 1976 og [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|uppreisn stúdenta 1989]] ** [[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar) <!--** [[Great Hall of the People]] (Löggjafar samkoman)--> ** [[Þjóðminjasafn Kína]] ** [[Smurningur Maó]] * [[Sumar-höllin]] === Útvarp === Þrjár útvarpstöðvar senda út efni á ensku en það eru: ''Hit FM'' á FM 88.7, ''Easy FM''á FM 91.5, og ''Radio 774'' á AM 774. == Menntun == [[Mynd:BeijingBookstore.jpg|thumb|Bókabúð í [[Xidan]]]] Í Peking er mikill fjöldi menntastofnanna, þar á meðal [[Tsinghua-háskóli]] og [[Beijing-háskóli|Peking-háskóli]]. Að auki eru að minnsta kosti 57 aðrir skólar á háskólastigi í Peking. Á hverju ári koma margir skiptinemar til borgarinnar frá [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]], [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]], [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Evrópa|Evrópu]] og víðar. == Íþróttir == Árið 2008 voru [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikarnir]] og [[Sumarólympíumót fatlaðra 2008|sumarólympíumót fatlaðra]] haldin í Peking. Af því voru byggð mörg ný íþróttamannvirki í borginni. Mörg íþróttalið hafa aðsetur í borginni, svo sem [[Hafnabolti|hafnaboltaliðið]] Peking-tígurnir, [[Íshokkí|íshokkíliðið]] Kínahákarlarnir, [[Körfubolti|körfuknattleiksliðið]] Peking-endurnar og [[Knattspyrna|knattspyrnuliðin]] Peking Guoan og Peking Hongdeng. == Vinabæir == Peking hefur komið á fót vinabæjarsambandi við eftirtaldar borgir:<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ebeijing.gov.cn/ying/default.htm|titill=Beijing Official Website International|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref> {| class="wikitable" ! Borg ! Land ! Vinabæjarsamband frá: |- |[[Tókýó]] |[[Japan]] |[[14. mars]], [[1979]] |- |[[New York-borg]] |[[Bandaríkin]] |[[25. febrúar]], [[1980]] |- |[[Belgrad]] |[[Serbía]] |[[14. október]], [[1980]] |- |[[Líma]] |[[Perú]] |[[21. nóvember]], [[1983]] |- |[[Washington, D.C.]] |[[Bandaríkin]] |[[15. maí]], [[1984]] |- |[[Madríd]] |[[Spánn]] |[[16. september]], [[1985]] |- |[[Rio de Janeiro]] |[[Brasilía]] |[[24. nóvember]], [[1986]] |- |[[Île-de-France]] (''région'' í kringum París) |[[Frakkland]] |[[2. júlí]], [[1987]] |- |[[Köln]] |[[Þýskaland]] |[[14. september]], [[1987]] |- |[[Ankara]] |[[Tyrkland]] |[[20. júní]], [[1990]] |- |[[Kaíró]] |[[Egyptaland]] |[[28. október]], [[1990]] |- |[[Islamabad]] |[[Pakistan]] |[[8. október]], [[1992]] |- |[[Djakarta]] |[[Indónesía]] |[[8. október]], [[1992]] |- |[[Bangkok]] |[[Taíland]] |[[26. maí]], [[1993]] |- |[[Buenos Aires]] |[[Argentína]] |[[13. júlí]], [[1993]] |- |[[Seúl]] |[[Suður-Kórea]] |[[23. október]], [[1993]] |- |[[Kíev]] |[[Úkraína]] |[[13. desember]], [[1993]] |- |[[Berlín]] |[[Þýskaland]] |[[5. apríl]], [[1994]] |- |[[Brussel]] |[[Belgía]] |[[22. september]], [[1994]] |- |[[Hanoi]] |[[Víetnam]] |[[6. október]], [[1994]] |- |[[Amsterdam]] |[[Holland]] |[[29. október]], [[1994]] |- |[[Moskva]] |[[Rússland]] |[[16. maí]] [[1995]] |- |[[París]] |[[Frakkland]] |[[23. október]], [[1997]] |- |[[Róm]] |[[Ítalía]] |[[28. maí]], [[1998]] |- |[[Gauteng]] |[[Suður-Afríka]] |[[6. desember]], [[1998]] |- |[[Ottawa]] |[[Kanada]] |[[18. október]], [[1999]] |- |[[Canberra]] |[[Ástralía]] |[[14. september]], [[2000]] |- |[[Maníla]] |[[Filippseyjar]] |[[14. nóvember]], [[2005]] |} == Neðanmálsgreinar == {{reflist}} == Tenglar == {{Commons|Beijing|Beijing}} * [http://www.ebeijing.gov.cn/ Opinber heimasíða Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100813221915/http://www.ebeijing.gov.cn/ |date=2010-08-13 }} * [http://en.beijing-2008.org/ Upplýsingar um sumarólympíuleikana 2008] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040907012618/http://en.beijing-2008.org/ |date=2004-09-07 }} * [http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html Kort af Peking, 1560x1547 pixels, 645kb] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060301060128/http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html |date=2006-03-01 }} * [https://web.archive.org/web/20051031075501/http://www.muztagh.com/images/map/map-of-beijing-large.jpg Kort af Peking-svæðinu] * [http://www.asinah.org/weather/ZBAA.html Veðurspá]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://www.olympicwatch.org/ Mannréttindi og Ólympíuleikar - OlympicWatch.org] * {{Vísindavefurinn|48687|Af hverju tölum við um Peking en ekki Beijing?}} === Fyrir ferðalanga === * [http://www.code-d.com/china/beijing.html Myndir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060225044604/http://www.code-d.com/china/beijing.html |date=2006-02-25 }} * [http://www.chinahighlights.com/beijing/ Upplýsingar fyrir ferðamenn] * [http://www.mybeijingchina.com/ Ferðahandbók] * [http://www.chinadetail.com/Nation/ Smáatriði varðandi Kína] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060506234211/http://www.chinadetail.com/Nation/ |date=2006-05-06 }} * [http://www.peking.org Peking.org - Aðdráttarafl Peking] * [http://www.thebeijingguide.com/ Leiðarvísir] * [http://www.chinahighlights.com/beijing/tours.htm Peking - ferðir] * [http://www.beijingservice.com/ Peking - ferðaþjónusta] * [http://www.beijingtrip.com/ Peking - ferðalög] * [http://www.beijinglives.com/ Pekinglives.com - Upplýsingar um ferðamannaþjónustuna] === Myndir === * [http://www.socialcapitalgateway.org/beijing.htm Myndir af Peking] * [http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 Gervihnattamynd frá NASA af Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20031028231552/http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 |date=2003-10-28 }} {{Höfuðborgir í Asíu}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Höfuðborgir]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] 0n82hu6ymmmwer1d5cz7qhzsgahq7y8 Paul McCartney 0 25510 1763986 1583795 2022-08-07T17:44:22Z Berserkur 10188 /* Sólóplötur */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Paul McCartney black and white 2010.jpg|thumb|Paul McCartney árið 2010.]] [[Mynd:Paul McCartney on stage in Prague.jpg|thumb|Paul McCartney á sviði í Prag.]] '''Sir James Paul McCartney''' (fæddur [[18. júní]] [[1942]]) er breskur söngvari, tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann var einn af meðlimum [[Bítlarnir|Bítlanna]]. Eftir Bítlana hóf hann sólóferil undir eigin nafni og með hljómsvetinni [[Wings]]. Hann er í heimsmetabók Guinness fyrir að vera sá tónlistarmaður og lagahöfundur sem mestum árangri hefur náð í tónlistarsögunni, með 60 gulldiska og 100 milljónir seldra platna. ==Einkalíf== Paul hefur misst bæði móður sína, Mary McCartney, þann (31. október 1956) og konu, [[Linda McCartney|Lindu Louise Eastman McCartney]], þann (17. apríl 1998), úr [[brjóstakrabbamein]]i. Paul eignaðist 3 börn með Lindu: Mary, Stellu og James en hann gekk einnig dóttur hennar frá fyrra sambandi, Heather, í föðurstað. Árið 2003 eignaðist hann dótturina Beatrice með þáverandi eiginkonu, Heather Mills. Hann hefur gifst tvisvar eftir samband sitt með Lindu, síðast Nancy Shevell árið 2011. Paul er [[grænmetisæta]] og hefur lagt baráttunni fyrir dýravelferð lið. Þar að auki hefur hann barist gegn [[jarðsprengja|jarðsprengjum]] með eiginkonum sínum Lindu og Heather. Paul McCartney hefur einu sinni komið til Íslands, árið 2000, þar sem hann meðal annars fór í [[Perlan|Perluna]] en þar var ráðstefna um jarðsprengjur.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/544620/ Paul Mccartney á Íslandi] Mbl. Skoðað 7. janúar 2016</ref> ==Sólóplötur== *McCartney (1970) *Ram (1971) (Paul & Linda McCartney) *McCartney II (1980) *Tug of War (1982) *Pipes of Peace (1983) *Give My Regards to Broad Street (1984) *Press to Play (1986) *Снова В СССР (1988) (ábreiðuplata) *Flowers in the Dirt (1989) *Off the Ground (1993) *Flaming Pie (1997) *Run Devil Run (1999) (ábreiðuplata) *Driving Rain (2001) *Chaos and Creation in the Backyard (2005) *Memory Almost Full (2007) *Kisses on the Bottom (2012) (ábreiðuplata) *New (2013) *Egypt Station (2018) *McCartney III (2020) ==Wings== *Wild Life (1971) *Red Rose Speedway (1973) *Band on the Run (1973) *Venus and Mars (1975) *Wings at the Speed of Sound (1976) *London Town (1978) *Back to the Egg (1979) ==Klassísk tónlist== *Paul McCartney's Liverpool Oratorio (1991) (með Carl Davis) *Standing Stone (1997) *Working Classical (1999) *Ecce Cor Meum (2006) *Ocean's Kingdom (2011) (með Peter Martins) {{Bítlarnir}} {{DEFAULTSORT:McCartney, Paul}} {{Stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Bítlarnir]] [[Flokkur:Breskir tónlistarmenn]] [[Flokkur:Enskir bassaleikarar]] {{f|1942}} ==Tilvísanir== 03jtxzj8ijnuge1vnvwclzf9suyoj44 Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum 4 29328 1763957 1763955 2022-08-07T12:38:21Z Snævar 16586 /* Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 */ wikitext text/x-wiki {{úrvalsgreinar}} {{Flýtileið|[[WP:TG]]}} __NOTOC__ Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn '''[[Wikipedia:Gæðagreinar|Gæðagreinar]]''' sem er flokkur greina sem hafa hlotið gæðastimpil íslenska Wikipedia samfélagsins. Þangað eiga aðeins erindi vandaðar greinar og vel skrifaðar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í hnitmiðuðum og læsilegum texta. Gæðagreinar þurfa ekki að vera jafn ítarlegar og [[Wikipedia:Úrvalsgrein|úrvalsgreinar]] og mega vera styttri greinar. (Nánar um kröfur sem gerðar eru til gæðagreina [[Wikipedia:Gæðagrein|hér]].) Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki alveg tilbúin til þess að verða gæðagrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í [[Wikipedia:Úrvalsmiðstöðin|úrvalsmiðstöðinni]] til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni. Þar sem Wikipedia er í eðli sínu síbreytileg þá er ekki víst að grein sem hefur verið samþykkt sem gæðagrein haldi þeirri nafnbót endalaust. Greinarnar geta tekið breytingum og kröfur til gæðagreina geta þróast með tímanum. Því er mikilvægt að endurmeta það reglulega hvort að grein sé ennþá gæðagrein. Á þessari síðu má einnig hefja umræður um endurmat gæðagreina. Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir greinina sem er til umræðu vel yfir fyrst og hugir vel að [[Wikipedia:gæðagrein|þeim kröfum]] sem gera verður til gæðagreina. Að neðan eru leiðbeiningar um hvernig atkvæði eru greidd um gæðagreinar. {| | width="50%" valign="top" align="center" | '''Ný tilnefning''' * Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Samþykkt}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Samþykkt}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Á móti}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Á móti}}) við hana auk rökstuðnings. * Tillaga þarf stuðning minnst 3ja atkvæða til þess að teljast samþykkt. Andmæli skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Tillaga telst felld ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að vera samþykkt. | width="50%" valign="top" align="center" | '''Endurmat''' * Ef þú telur rétt að greinin haldi nafnbót sinni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Halda}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Halda}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú telur rétt að greinin missi nafnbót sína þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Afskrá}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Afskrá}}) við hana auk rökstuðnings. * Greinin þarf stuðning minnst 2ja atkvæða til þess að teljast standast endurmat. Atkvæði um afskráningu skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Grein telst afskráð sem gæðagrein ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að fá nægan stuðning til að halda nafnbótinni. * Eftir að grein hefur verið samþykkt sem gæðagrein skal ekki tilnefna hana til endurmats í ''eitt ár'' eftir það nema sérstakar ástæður mæli með öðru. Það sama gildir í eitt ár eftir að grein hefur staðist tillögu um endurmat. |- | colspan="2" | {| | width="12%" | | * Kosningarétt hafa allir skráðir notendur sem hafa verið skráðir í mánuð eða lengur og hafa a.m.k. 100 breytingar í aðalnafnrými. * Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningaumræðunni skrifar þú '''<nowiki>* {{Hlutlaus}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Hlutlaus}})og rökstyður ef þú telur þess þörf. * Ef þú vilt koma að athugasemd eða spurningu án þess að það sé talið sem atkvæði gerir þú '''<nowiki>* {{Athugasemd}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Athugasemd}}) eða '''<nowiki>* {{Spurning}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Spurning}}). | width="12%" | |} |- | align="center" style=font-size:large" | <!--Takkar kóðaðir í Melding:Common.js--> <span id="wiki-button-G2"></span> | align="center" style=font-size:large" | <span id="wiki-button-G1"></span> |} <onlyinclude> <!--Setjið nýjar tillögur fyrir neðan þessa línu--> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 == Dagsetning: 6-08-2022<br /> [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] tilnefnir greinina '''[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021]]:'''<br /> Vel skrifað og mikið af heimildum. Virkilega vel gert hjá Berserki og co. :) === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 6. ágúst 2022 kl. 19:06 (UTC) * {{Samþykkt}} Gerir efninu klárlega nægjanleg skil. Leitaði í landsaðgangi og fann engar fræðiupplýsingar sem vantaði. Punktalistinn er óvanalegur en of lítið atriði til að hafa áhrif.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 12:37 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> : Takk fyrir. Ætli ég verði ekki að sitja hjá. ;)--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 09:06 (UTC) 11i59jregxhv6i3al4pxi1q5wnwkdum 1763977 1763957 2022-08-07T16:40:08Z Akigka 183 /* Umræða */ wikitext text/x-wiki {{úrvalsgreinar}} {{Flýtileið|[[WP:TG]]}} __NOTOC__ Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn '''[[Wikipedia:Gæðagreinar|Gæðagreinar]]''' sem er flokkur greina sem hafa hlotið gæðastimpil íslenska Wikipedia samfélagsins. Þangað eiga aðeins erindi vandaðar greinar og vel skrifaðar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í hnitmiðuðum og læsilegum texta. Gæðagreinar þurfa ekki að vera jafn ítarlegar og [[Wikipedia:Úrvalsgrein|úrvalsgreinar]] og mega vera styttri greinar. (Nánar um kröfur sem gerðar eru til gæðagreina [[Wikipedia:Gæðagrein|hér]].) Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki alveg tilbúin til þess að verða gæðagrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í [[Wikipedia:Úrvalsmiðstöðin|úrvalsmiðstöðinni]] til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni. Þar sem Wikipedia er í eðli sínu síbreytileg þá er ekki víst að grein sem hefur verið samþykkt sem gæðagrein haldi þeirri nafnbót endalaust. Greinarnar geta tekið breytingum og kröfur til gæðagreina geta þróast með tímanum. Því er mikilvægt að endurmeta það reglulega hvort að grein sé ennþá gæðagrein. Á þessari síðu má einnig hefja umræður um endurmat gæðagreina. Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir greinina sem er til umræðu vel yfir fyrst og hugir vel að [[Wikipedia:gæðagrein|þeim kröfum]] sem gera verður til gæðagreina. Að neðan eru leiðbeiningar um hvernig atkvæði eru greidd um gæðagreinar. {| | width="50%" valign="top" align="center" | '''Ný tilnefning''' * Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Samþykkt}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Samþykkt}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Á móti}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Á móti}}) við hana auk rökstuðnings. * Tillaga þarf stuðning minnst 3ja atkvæða til þess að teljast samþykkt. Andmæli skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Tillaga telst felld ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að vera samþykkt. | width="50%" valign="top" align="center" | '''Endurmat''' * Ef þú telur rétt að greinin haldi nafnbót sinni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Halda}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Halda}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú telur rétt að greinin missi nafnbót sína þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Afskrá}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Afskrá}}) við hana auk rökstuðnings. * Greinin þarf stuðning minnst 2ja atkvæða til þess að teljast standast endurmat. Atkvæði um afskráningu skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Grein telst afskráð sem gæðagrein ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að fá nægan stuðning til að halda nafnbótinni. * Eftir að grein hefur verið samþykkt sem gæðagrein skal ekki tilnefna hana til endurmats í ''eitt ár'' eftir það nema sérstakar ástæður mæli með öðru. Það sama gildir í eitt ár eftir að grein hefur staðist tillögu um endurmat. |- | colspan="2" | {| | width="12%" | | * Kosningarétt hafa allir skráðir notendur sem hafa verið skráðir í mánuð eða lengur og hafa a.m.k. 100 breytingar í aðalnafnrými. * Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningaumræðunni skrifar þú '''<nowiki>* {{Hlutlaus}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Hlutlaus}})og rökstyður ef þú telur þess þörf. * Ef þú vilt koma að athugasemd eða spurningu án þess að það sé talið sem atkvæði gerir þú '''<nowiki>* {{Athugasemd}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Athugasemd}}) eða '''<nowiki>* {{Spurning}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Spurning}}). | width="12%" | |} |- | align="center" style=font-size:large" | <!--Takkar kóðaðir í Melding:Common.js--> <span id="wiki-button-G2"></span> | align="center" style=font-size:large" | <span id="wiki-button-G1"></span> |} <onlyinclude> <!--Setjið nýjar tillögur fyrir neðan þessa línu--> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 == Dagsetning: 6-08-2022<br /> [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] tilnefnir greinina '''[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021]]:'''<br /> Vel skrifað og mikið af heimildum. Virkilega vel gert hjá Berserki og co. :) === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 6. ágúst 2022 kl. 19:06 (UTC) * {{Samþykkt}} Gerir efninu klárlega nægjanleg skil. Leitaði í landsaðgangi og fann engar fræðiupplýsingar sem vantaði. Punktalistinn er óvanalegur en of lítið atriði til að hafa áhrif.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 12:37 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> : Takk fyrir. Ætli ég verði ekki að sitja hjá. ;)--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 09:06 (UTC) q6nsr1c9za6wvlk173quo8ogn4iok7u 1763999 1763977 2022-08-07T20:41:18Z TKSnaevarr 53243 /* Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 */ wikitext text/x-wiki {{úrvalsgreinar}} {{Flýtileið|[[WP:TG]]}} __NOTOC__ Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn '''[[Wikipedia:Gæðagreinar|Gæðagreinar]]''' sem er flokkur greina sem hafa hlotið gæðastimpil íslenska Wikipedia samfélagsins. Þangað eiga aðeins erindi vandaðar greinar og vel skrifaðar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í hnitmiðuðum og læsilegum texta. Gæðagreinar þurfa ekki að vera jafn ítarlegar og [[Wikipedia:Úrvalsgrein|úrvalsgreinar]] og mega vera styttri greinar. (Nánar um kröfur sem gerðar eru til gæðagreina [[Wikipedia:Gæðagrein|hér]].) Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki alveg tilbúin til þess að verða gæðagrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í [[Wikipedia:Úrvalsmiðstöðin|úrvalsmiðstöðinni]] til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni. Þar sem Wikipedia er í eðli sínu síbreytileg þá er ekki víst að grein sem hefur verið samþykkt sem gæðagrein haldi þeirri nafnbót endalaust. Greinarnar geta tekið breytingum og kröfur til gæðagreina geta þróast með tímanum. Því er mikilvægt að endurmeta það reglulega hvort að grein sé ennþá gæðagrein. Á þessari síðu má einnig hefja umræður um endurmat gæðagreina. Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir greinina sem er til umræðu vel yfir fyrst og hugir vel að [[Wikipedia:gæðagrein|þeim kröfum]] sem gera verður til gæðagreina. Að neðan eru leiðbeiningar um hvernig atkvæði eru greidd um gæðagreinar. {| | width="50%" valign="top" align="center" | '''Ný tilnefning''' * Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Samþykkt}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Samþykkt}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Á móti}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Á móti}}) við hana auk rökstuðnings. * Tillaga þarf stuðning minnst 3ja atkvæða til þess að teljast samþykkt. Andmæli skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Tillaga telst felld ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að vera samþykkt. | width="50%" valign="top" align="center" | '''Endurmat''' * Ef þú telur rétt að greinin haldi nafnbót sinni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Halda}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Halda}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú telur rétt að greinin missi nafnbót sína þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Afskrá}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Afskrá}}) við hana auk rökstuðnings. * Greinin þarf stuðning minnst 2ja atkvæða til þess að teljast standast endurmat. Atkvæði um afskráningu skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Grein telst afskráð sem gæðagrein ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að fá nægan stuðning til að halda nafnbótinni. * Eftir að grein hefur verið samþykkt sem gæðagrein skal ekki tilnefna hana til endurmats í ''eitt ár'' eftir það nema sérstakar ástæður mæli með öðru. Það sama gildir í eitt ár eftir að grein hefur staðist tillögu um endurmat. |- | colspan="2" | {| | width="12%" | | * Kosningarétt hafa allir skráðir notendur sem hafa verið skráðir í mánuð eða lengur og hafa a.m.k. 100 breytingar í aðalnafnrými. * Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningaumræðunni skrifar þú '''<nowiki>* {{Hlutlaus}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Hlutlaus}})og rökstyður ef þú telur þess þörf. * Ef þú vilt koma að athugasemd eða spurningu án þess að það sé talið sem atkvæði gerir þú '''<nowiki>* {{Athugasemd}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Athugasemd}}) eða '''<nowiki>* {{Spurning}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Spurning}}). | width="12%" | |} |- | align="center" style=font-size:large" | <!--Takkar kóðaðir í Melding:Common.js--> <span id="wiki-button-G2"></span> | align="center" style=font-size:large" | <span id="wiki-button-G1"></span> |} <onlyinclude> <!--Setjið nýjar tillögur fyrir neðan þessa línu--> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 == Dagsetning: 6-08-2022<br /> [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] tilnefnir greinina '''[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021]]:'''<br /> Vel skrifað og mikið af heimildum. Virkilega vel gert hjá Berserki og co. :) === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 6. ágúst 2022 kl. 19:06 (UTC) * {{Samþykkt}} Gerir efninu klárlega nægjanleg skil. Leitaði í landsaðgangi og fann engar fræðiupplýsingar sem vantaði. Punktalistinn er óvanalegur en of lítið atriði til að hafa áhrif.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 12:37 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) * {{Samþykkt}}, en ég myndi kannski mæla með því að tilvísanirnar séu snyrtar aðeins fyrst. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 20:41 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> : Takk fyrir. Ætli ég verði ekki að sitja hjá. ;)--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 09:06 (UTC) rf29jb6ym5d44s614kd9wwzcukc4mzc Klassísk frjálshyggja 0 41019 1763967 1703277 2022-08-07T14:20:07Z EmausBot 13659 Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá [[d:|Wikidata]] á [[d:Q794394]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:AdamSmith.jpg|thumb|right|150px|[[Adam Smith]]]] [[Mynd:Ludwig_von_Mises.jpg|thumb|right|150px|[[Ludwig von Mises]]]] '''Klassísk frjálshyggja''' eða '''''laissez-faire'' frjálshyggja''', einnig nefnd '''markaðsfrjálshyggja''' eða '''[[nýfrjálshyggja]]''', er afbrigði af [[frjálshyggja|frjálshyggju]] og er í senn [[stjórnspeki]]- og [[stjórnmál]]astefnu sem leggur áherslu á frelsi einstaklingsins, [[Frjáls verslun|frjálsa verslun]] og takmörkuð afskipti [[ríkisvald]]s. Stefnan á rætur að rekja til rita [[John Locke|Johns Locke]], [[Adam Smith|Adams Smith]], [[David Hume|Davids Hume]], [[David Ricardo|Davids Ricardo]], [[Voltaire|Voltaires]] og [[Montesquieu|Montesquieus]] auk annarra. Segja má að hún hafi orðið til upp úr frjálshyggju í hagfræði og stjórnmálum á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]]. Meginhugmyndin er sú að frjáls verslun og viðskipti og takmörkuð afskipti ríkisvaldsins af markaðnum leiði til þess að markaðurinn komi reglu á sjálfan sig. Orðalagið ''klassísk'' frjálshyggja komst í notkun eftir á til þess að greina hugmyndafræðina frá öðrum afbrigðum frjálshyggju sem urðu til á [[20. öld]], svo sem [[Félagsleg frjálshyggja|félagslegri frjálshyggju]], sem leyfði mun meiri ríkisafskipti af hagkerfinu. [[Ludwig von Mises]], [[Friedrich Hayek]] og [[Milton Friedman]] er eignaður heiðurinn af endurlífgun klassískrar frjálshyggju á [[20. öld]] en vinsældir hennar höfðu dvínað seint á 19. öld og í upphafi 20. aldar. Gagnrýnendur nefndu hugmyndafræðina gjarnan [[Nýfrjálshyggja|nýfrjálshyggju]]. == Tenglar == * [http://www.ncpa.org/pub/special/20051220-special.html „What is Classical Liberalism?“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090222144945/http://www.ncpa.org/pub/special/20051220-special.html |date=2009-02-22 }} eftir John C. Goodman * {{SEP|liberalism|Liberalism}} * {{Vísindavefurinn|1687|Hvað á John Stuart Mill sameiginlegt með nýfrjálshyggju?}} [[Flokkur:Frjálshyggja]] g4e26ysgfwor0syal2z2i057vklrdnm Enska úrvalsdeildin 0 41099 1763968 1763953 2022-08-07T14:21:10Z Berserkur 10188 /* Lið tímabilið 2022-2023 */ wikitext text/x-wiki {{Infobox football league | name = Premier League | pixels = 270px | sport = [[Association football]] | country = England | confed = [[UEFA]] | founded = {{start date and age|1992|02|20|df=y}} | relegation = [[EFL Championship]] | levels = 1 | teams = [[List of Premier League clubs|20]] | domest_cup = <div class="plainlist"> * [[FA Cup]] * [[FA Community Shield]] </div> | league_cup = [[EFL Cup]] | confed_cup = <div class="plainlist"> * [[UEFA Champions League]] * [[UEFA Europa League]] * [[UEFA Europa Conference League]] </div> | champions = [[Manchester City F.C.|Manchester City]] (6. titill) | season = [[2021–22 Premier League|2021–22]] | most_successful_club = [[Manchester United F.C.|Manchester United]] (13 titlar) | most_appearances = [[Gareth Barry]] (653) | top_goalscorer = [[Alan Shearer]] (260) | tv = <div class="plainlist"> * [[Sky Sports]], [[BT Sport]], [[Amazon Prime Video]] (beinar útsendingar) * Sky Sports, [[BBC Sport]] (yfirferð) </div> | website = [https://www.premierleague.com premierleague.com] | current = }} '''Enska úrvalsdeildin''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[England]]i (og [[Wales]]). Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta. Henni er sjónvarpað til 212 landa og svæða til um 650 milljón heimila. Tímabil deildarinnar er frá ágúst og fram í maí, liðin eru 20 og eru alls 38 leikir á lið. Neðstu þrjú liðin falla í lok tímabils og þrjú lið koma í staðinn á næsta tímabili úr [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Meðaltal áhorfenda á leikjum er 36.000 sem er það annað mesta í heiminum á eftir þýsku [[Bundesliga]]. == Söguágrip== Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið [[1992]] af félögunum í [[Gamla enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildinni]] sem hafði verið starfrækt í 104 ár. Alls hafa 49 lið tekið þátt í deildinni frá upphafi. Fyrst um sinn voru lið yfir hvert tímabil 22 en tímabilið 1995-1996 var liðum fækkað í 20. Eftir aldamót var farið að tala um stóru 4 liðið (''Big four''): Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. En eftir 2010 var farið að tala um stóru sex (''Big six''), þá voru Tottenham Hotspur og Manchester City komin hóp stærri liða. Manchester City vann titillinn tímabilið 2011–12 og varð fyrsta liðið utan hinna stóru fjögurra til að vinna deildina síðan Blackburn Rovers tímabilið 1994–95. Tímabilið 2003–04 var Arsenal taplaust og er það í eina skipti sem það hefur gerst. Liðið var kallað ''Hinir ósigrandi'' (e. ''The invincibles'') Þrjú lið hafa unnið [[Meistaradeild Evrópu]]: Liverpool (2005), Manchester United (2008) og Chelsea (2012). Sjö lið hafa unnið deildina hingað til: [[Manchester United]] (13), [[Arsenal]] (3), [[Chelsea FC|Chelsea]] (5), [[Manchester City]] (6), [[Blackburn Rovers]] (1), [[Leicester City]] (1) og [[Liverpool FC]] (1). Flest mörk á einu tímabili eru 32 mörk sem [[Mohamed Salah]] setti 2017-2018. Áður deildu metinu [[Alan Shearer]], [[Cristiano Ronaldo]], [[Luis Suárez]] með 31 mark. [[Thierry Henry]] hefur oftast verið markakóngur eða 4 sinnum. Tímabilið 2019-2020 hóf deildin að nota [[VAR]]-myndbandsdómgæslu. Tímabilið 2022-2023 fjölgaði skiptingum úr 3 í 5 leikmenn á leik. === Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi === {| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;" |- !width="75" | Leiktímabil !width="130" | Sigurvegari |- |2021-2022 |Manchester City |- |[[2020-21]] |[[Manchester City]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]] |[[Liverpool FC]] |- |[[2018-19]] |[[Manchester City]] |- |[[2017-18]] |[[Manchester City]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2016-17|2016-17]] |[[Chelsea F.C.]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2015-16|2015-16]] |[[Leicester City F.C.]] |- |[[2014-15]] |[[Chelsea F.C.]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2013-14|2013–14]] | [[Manchester City]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2012-13|2012–13]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2011-12|2011–12]] | [[Manchester City]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2010-11|2010–11]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2009-10|2009–10]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|2008–09]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2006-07|2006–07]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2005-06|2005–06]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2004-05|2004–05]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2003-04|2003–04]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2002-03|2002–03]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2001-02|2001–02]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2000-01|2000–01]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1999-00|1999–00]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1998-99|1998-99]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1997-98|1997–98]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1996-97|1996–97]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1995-96|1995–96]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1994-95|1994–95]] | [[Blackburn Rovers F.C.|Blackburn Rovers]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1993-94|1993–94]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1992-93|1992–93]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |} == Lið tímabilið 2022-2023 == {| class="wikitable sortable" !width=100| Félag !width=70| Hámarksfjöldi !width=100| Leikvangur |- | style="text-align:center;" |[[Manchester United F.C.|Manchester United]] || style="text-align:center;" | 74.310 || [[Old Trafford]] |- |style="text-align:center;" | [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur]] || style="text-align:center;" | 62.062 || [[Tottenham Hotspur Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] || style="text-align:center;" | 60.432 || [[Emirates Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[West Ham United F.C.|West Ham United]] || style="text-align:center;" | 60.000 || [[London Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Manchester City F.C.|Manchester City]] || style="text-align:center;" | 55.097 || [[Etihad Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Liverpool F.C.|Liverpool]] || style="text-align:center;" | 54.074 || [[Anfield]] |- | style="text-align:center;" | [[Newcastle United F.C.|Newcastle United]] || style="text-align:center;" | 52.387 || [[St James' Park]] |- | style="text-align:center;" | [[Aston Villa]] || style="text-align:center;" | 42.790 || [[Villa Park]] |- | style="text-align:center;" | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] || style="text-align:center;" | 41.631 || [[Stamford Bridge]] |- | style="text-align:center;" |[[Everton F.C.|Everton]] || style="text-align:center;" | 40.569 || [[Goodison Park]] |- | style="text-align:center;" |[[Leeds United]] || style="text-align:center;" | 37.890 || [[Elland Road]] |- | style="text-align:center;" | [[Nottingham Forest]]|| style="text-align:center;" | 30.500 || [[City Ground]] |- |style="text-align:center;" | [[Southampton F.C.]] || style="text-align:center;" | 32.505 || [[St Mary's Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Leicester City]] || style="text-align:center;" | 32.315 || [[King Power Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Wolverhampton Wanderers]] || style="text-align:center;" | 32.050 || [[Molineux Stadium]] |- | style="text-align:center;" |[[Brighton & Hove Albion]] || style="text-align:center;" | 30.750|| [[Falmer Stadium|Amex Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[AFC Bournemouth]] || style="text-align:center;" | 11.400 || [[Dean Court]] |- | style="text-align:center;" | [[Crystal Palace]] || style="text-align:center;" | 26.309 || [[Selhurst Park]] |- | style="text-align:center;" |[[Fulham F.C.]] || style="text-align:center;" | 21.000|| [[Craven Cottage]] |- | style="text-align:center;" | [[Brentford FC]] || style="text-align:center;" | 17.250 || [[Brentford Community Stadium]] |- |} ==Tölfræði== === Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) === <small>''Uppfært 7. ágúst 2022.'' Feitletraðir leikmenn spila enn í PL.</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Mörk |- |1 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Alan Shearer]]||260 |- |2 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]||208 |- |3 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Andrew Cole]] ||188 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Sergio Agüero]] ||184 |- |5 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Harry Kane]]''' ||183 |- |6 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||177 |- |7 |style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Thierry Henry]]||175 |- |8 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Robbie Fowler]] ||163 |- |9 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jermain Defoe]] ||162 |- |10 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Michael Owen]] ||150 |- |11 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Les Ferdinand]] ||149 |- |12 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Teddy Sheringham]] ||146 |- |13 |style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Robin van Persie]] ||144 |- |14 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Jamie Vardy]]''' ||133 |- |15 |style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Jimmy Floyd Hasselbaink]] ||127 |- |16 |style="text-align:left;"|{{IRL}} [[Robbie Keane]] ||126 |- |17 |style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Nicolas Anelka]] ||125 |- |18 |style="text-align:left;"|{{TTO}} [[Dwight Yorke]] ||123 |- |19 |style="text-align:left;"|{{EGY}} '''[[Mohamed Salah]]''' ||121 |- |19 |style="text-align:left;"|{{BEL}} '''[[Romelu Lukaku]]''' ||121 |- |20 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||120 |- |21 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ian Wright]] ||113 |- |22 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Dion Dublin]] ||111 |- |22 |style="text-align:left;"|{{SEN}} [[Sadio Mané]] ||111 |- |23 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||110 |- |24 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Raheem Sterling]]''' ||109 |- |24 |style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Ryan Giggs]] ||109 |- |25 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Peter Crouch]]||108 |- |26 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] ||107 |- |27 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Darren Bent]] ||106 |- |28 |style="text-align:left;"|{{CIV}} [[Didier Drogba]] ||104 |- |29 |style="text-align:left;"|{{PRT}} '''[[Cristiano Ronaldo]]''' ||102 |- |30 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Matt Le Tissier]] ||100 |- |} ===Stoðsendingar=== <small>Leikmenn sem enn eru spilandi '''feitletraðir'''. Uppfært í maí 2022.</small> {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" |+ Flestar stoðsendingar |- ! style="width:20px" abbr="Position"|Röð ! style="width:175px" |Nafn ! style="width:40px" abbr="Goals"|Stoðsendingar ! style="width:40px" abbr="Games Played"|Leikir ! style="width:65px" abbr="APG"|Stoðsendingar á leik ! style="width:50px" abbr="Position"|Leikstaða |- | 1 | style="text-align:left"| [[Ryan Giggs]] || '''162''' || 632 || 0.26 || Miðjumaður |- | 2 | style="text-align:left"| [[Cesc Fàbregas]] || '''111''' || 350 || 0.32 || Miðjumaður |- | 3 | style="text-align:left"| [[Wayne Rooney]] || '''103''' || 491 || 0.21 || Framherji |- | 4 | style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || '''102''' || 609 || 0.17 || Miðjumaður |- | 5 | style="text-align:left"| [[Dennis Bergkamp]] || '''94''' || 315 || 0.30 || Framherji |- | 6 | style="text-align:left"| [[David Silva]] || '''93''' || 304 || 0.30 ||Miðjumaður |- | 7 | style="text-align:left"| [[Steven Gerrard]] || '''92''' || 504 || 0.18 || Miðjumaður |- | 8 | style="text-align:left"| '''[[James Milner]]''' || '''86''' || 587 || 0.15 || Miðjumaður |- | 9 | style="text-align:left"| '''[[Kevin De Bruyne]]''' || '''85''' || 209 || 0.41 || Miðjumaður |- | 10 | style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''80''' || 265 || 0.30 || Miðjumaður |- | 11 | style="text-align:left"| [[Teddy Sheringham]] || '''76''' || 418 || 0.18 || Framherji |}<ref name="PL-assists">{{cite web|url=https://www.premierleague.com/stats/top/players/goal_assist|title=Premier League Player Stats: Assists – All Seasons|publisher=Premier League|accessdate=26 April 2017}}</ref> === Leikmenn með meira en 500 leiki spilaða === <small>''Uppfært 6. ágúst 2022.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Leikir |- |1 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Gareth Barry]]||653 |- |2 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ryan Giggs]]||632 |- |3 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||609 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[James Milner]]''' ||590 |- |5 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[David James]] ||572 |- |6 |style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Gary Speed]]||535 |- |7 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||516 |- |8 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Mark Schwarzer]] ||514 |- |9 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jamie Carragher]] ||508 |- |10 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Phil Neville]] ||505 |- |11 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||504 |- |12 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ||504 |- |13 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Sol Campbell]] ||503 |- |} ===Markmenn=== ''uppfært í apríl 2022'' {| class="wikitable sortable" |+ Flest skipti haldið hreinu |- ! Röð !! Leikmaður !! Hrein mörk |- | align=center | 1 || [[Petr Čech]] || align="center" |202 |- | align=center | 2 || [[David James]] || align=center | 169 |- | align=center | 3 || [[Mark Schwarzer]] || align=center | 151 |- | align=center | 4 || [[David Seaman]] || align=center | 140 |- | align=center | 5 || [[Nigel Martyn]] || align=center | 137 |- | align=center | 6 || [[Pepe Reina]] || align=center | 136 |- | align=center rowspan="3"|7 || [[Edwin van der Sar]] || align=center rowspan="3" | 132 |- | align=left| [[Tim Howard]] |- | align=left| [[Brad Friedel]] |- | align=center | 10 || '''[[David de Gea]]''' || align=center | 129 |- | align=center | 11 || [[Peter Schmeichel]] || align=center | 128 |} ===Mörk úr aukaspyrnum=== <small>''Uppfært í apríl 2022.''</small> {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" |- !Sæti !style="width:175px"| Nafn !style="width:50px"| Mörk !Leikir !style="width:50px"| Staða |- | 1 |style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''18''' || 265 || Miðherji |- |2 |style="text-align:left"| '''[[James Ward-Prowse]]''' || '''14'''|| 300 || Miðherji |- | rowspan="3" | 3 |style="text-align:left"| [[Gianfranco Zola]] || rowspan="3" | '''12''' || 229 || Framherji |- |style="text-align:left"| [[Thierry Henry]] || 258 || Framherji |- |style="text-align:left"| '''[[Cristiano Ronaldo]]''' || 222 || Framherji |- | rowspan="2" | 6 |style="text-align:left"| [[Laurent Robert]] || rowspan="2" | '''11''' || 150 || Framherji |- |style="text-align:left"| [[Sebastian Larsson]] || 282 || Miðherji |- | rowspan="2" | 8 |style="text-align:left"| [[Ian Harte]] || rowspan="2" | '''10''' || 237 || Varnarmaður |- |style="text-align:left"| [[Morten Gamst Pedersen]] || 260 || Miðherji |- | rowspan="3" | 10 |style="text-align:left"| [[Jamie Redknapp]] || rowspan="3" | '''9''' || 295 || Miðherji |- |style="text-align:left"| [[Nolberto Solano]] || 302 || Miðherji |- |style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || 609 || Miðherji |} ===Markahæstu Íslendingar í ensku úrvalsdeildinni=== <small>''Uppfært 16/4 2021.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Mörk |- |1 |style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||67 |- |2 |style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||55 |- |3 |style="text-align:left;"|[[Heiðar Helguson]] ||28 |- |4 |style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||14 |- |- |5 |style="text-align:left;"| [[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||10 |- |6 |style="text-align:left;"| [[Guðni Bergsson]]||8 |- |7 |style="text-align:left;"|[[Ívar Ingimarsson]] ||4 |- |8 |style="text-align:left;"|[[Grétar Rafn Steinsson]] ||4 |- |9 |style="text-align:left;"|[[Brynjar Björn Gunnarsson]] ||3 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||3 |- |11 |style="text-align:left;"| [[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2 |- |12 |style="text-align:left;"| [[Aron Einar Gunnarsson]] ||2 |- |13 |style="text-align:left;"| [[Þórður Guðjónsson]] ||1 |- |14 |style="text-align:left;"|[[Þorvaldur Örlygsson]] ||1 |- |colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small> |} ===Fjöldi stoðsendinga Íslendinga í Premier League=== <small>''Uppfært 20/5 2021.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Stoðsendingar |- |1 |style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||50 |- |2 |style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||28 |- |3 |style="text-align:left;"|[[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||17 |- |4 |style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||15 |- |5 |style="text-align:left;"| [[Heiðar Helguson]] ||9 |- |6 |style="text-align:left;"| [[Grétar Rafn Steinsson]]||8 |- |7 |style="text-align:left;"|[[Guðni Bergsson]] ||4 |- |8 |style="text-align:left;"|[[Aron Einar Gunnarsson]] ||3 |- |9 |style="text-align:left;"|[[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2 |- |9 |style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||2 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Ívar Ingimarsson]] ||1 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Lárus Sigurðsson]] ||1 |- |colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small> |} ==Tengt efni== [[Enska úrvalsdeild kvenna]] er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi. == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League | mánuðurskoðað = 12. apríl | árskoðað = 2018}} * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League records and statistics | mánuðurskoðað = 8. feb. | árskoðað = 2021}} * „[http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/5237764.stm Premiership club-by-club guide]“, ''BBC Sport'', skoðað 7. maí 2007. * „[http://stats.premierleague.com/ Premier League] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613181649/http://stats.premierleague.com/ |date=2006-06-13 }}“, skoðað 7. maí 2007. {{S|1992}} {{Enska úrvalsdeildin}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Enskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Enska úrvalsdeildin| ]] [[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]] sa3f6m30ry96vf4fvpv8do03mk1t8om 1763988 1763968 2022-08-07T19:04:40Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Infobox football league | name = Premier League | pixels = 270px | sport = [[Association football]] | country = England | confed = [[UEFA]] | founded = {{start date and age|1992|02|20|df=y}} | relegation = [[EFL Championship]] | levels = 1 | teams = [[List of Premier League clubs|20]] | domest_cup = <div class="plainlist"> * [[FA Cup]] * [[FA Community Shield]] </div> | league_cup = [[EFL Cup]] | confed_cup = <div class="plainlist"> * [[UEFA Champions League]] * [[UEFA Europa League]] * [[UEFA Europa Conference League]] </div> | champions = [[Manchester City F.C.|Manchester City]] (6. titill) | season = [[2021–22 Premier League|2021–22]] | most_successful_club = [[Manchester United F.C.|Manchester United]] (13 titlar) | most_appearances = [[Gareth Barry]] (653) | top_goalscorer = [[Alan Shearer]] (260) | tv = <div class="plainlist"> * [[Sky Sports]], [[BT Sport]], [[Amazon Prime Video]] (beinar útsendingar) * Sky Sports, [[BBC Sport]] (yfirferð) </div> | website = [https://www.premierleague.com premierleague.com] | current = }} '''Enska úrvalsdeildin''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[England]]i (og [[Wales]]). Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta. Henni er sjónvarpað til 212 landa og svæða til um 650 milljón heimila. Tímabil deildarinnar er frá ágúst og fram í maí, liðin eru 20 og eru alls 38 leikir á lið. Neðstu þrjú liðin falla í lok tímabils og þrjú lið koma í staðinn á næsta tímabili úr [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Meðaltal áhorfenda á leikjum er 36.000 sem er það annað mesta í heiminum á eftir þýsku [[Bundesliga]]. == Söguágrip== Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið [[1992]] af félögunum í [[Gamla enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildinni]] sem hafði verið starfrækt í 104 ár. Alls hafa 49 lið tekið þátt í deildinni frá upphafi. Fyrst um sinn voru lið yfir hvert tímabil 22 en tímabilið 1995-1996 var liðum fækkað í 20. Eftir aldamót var farið að tala um stóru 4 liðið (''Big four''): Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. En eftir 2010 var farið að tala um stóru sex (''Big six''), þá voru Tottenham Hotspur og Manchester City komin hóp stærri liða. Manchester City vann titillinn tímabilið 2011–12 og varð fyrsta liðið utan hinna stóru fjögurra til að vinna deildina síðan Blackburn Rovers tímabilið 1994–95. Tímabilið 2003–04 var Arsenal taplaust og er það í eina skipti sem það hefur gerst. Liðið var kallað ''Hinir ósigrandi'' (e. ''The invincibles'') Þrjú lið hafa unnið [[Meistaradeild Evrópu]]: Liverpool (2005), Manchester United (2008) og Chelsea (2012). Sjö lið hafa unnið deildina hingað til: [[Manchester United]] (13), [[Arsenal]] (3), [[Chelsea FC|Chelsea]] (5), [[Manchester City]] (6), [[Blackburn Rovers]] (1), [[Leicester City]] (1) og [[Liverpool FC]] (1). Flest mörk á einu tímabili eru 32 mörk sem [[Mohamed Salah]] setti 2017-2018. Áður deildu metinu [[Alan Shearer]], [[Cristiano Ronaldo]], [[Luis Suárez]] með 31 mark. [[Thierry Henry]] hefur oftast verið markakóngur eða 4 sinnum. Tímabilið 2019-2020 hóf deildin að nota [[VAR]]-myndbandsdómgæslu. Tímabilið 2022-2023 fjölgaði skiptingum úr 3 í 5 leikmenn á leik. === Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi === {| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;" |- !width="75" | Leiktímabil !width="130" | Sigurvegari |- |2021-2022 |Manchester City |- |[[2020-21]] |[[Manchester City]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]] |[[Liverpool FC]] |- |[[2018-19]] |[[Manchester City]] |- |[[2017-18]] |[[Manchester City]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2016-17|2016-17]] |[[Chelsea F.C.]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2015-16|2015-16]] |[[Leicester City F.C.]] |- |[[2014-15]] |[[Chelsea F.C.]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2013-14|2013–14]] | [[Manchester City]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2012-13|2012–13]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2011-12|2011–12]] | [[Manchester City]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2010-11|2010–11]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2009-10|2009–10]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|2008–09]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2006-07|2006–07]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2005-06|2005–06]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2004-05|2004–05]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2003-04|2003–04]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2002-03|2002–03]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2001-02|2001–02]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2000-01|2000–01]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1999-00|1999–00]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1998-99|1998-99]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1997-98|1997–98]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1996-97|1996–97]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1995-96|1995–96]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1994-95|1994–95]] | [[Blackburn Rovers F.C.|Blackburn Rovers]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1993-94|1993–94]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1992-93|1992–93]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |} == Lið tímabilið 2022-2023 == {| class="wikitable sortable" !width=100| Félag !width=70| Hámarksfjöldi !width=100| Leikvangur |- | style="text-align:center;" |[[Manchester United F.C.|Manchester United]] || style="text-align:center;" | 74.310 || [[Old Trafford]] |- |style="text-align:center;" | [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur]] || style="text-align:center;" | 62.062 || [[Tottenham Hotspur Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] || style="text-align:center;" | 60.432 || [[Emirates Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[West Ham United F.C.|West Ham United]] || style="text-align:center;" | 60.000 || [[London Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Manchester City F.C.|Manchester City]] || style="text-align:center;" | 55.097 || [[Etihad Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Liverpool F.C.|Liverpool]] || style="text-align:center;" | 54.074 || [[Anfield]] |- | style="text-align:center;" | [[Newcastle United F.C.|Newcastle United]] || style="text-align:center;" | 52.387 || [[St James' Park]] |- | style="text-align:center;" | [[Aston Villa]] || style="text-align:center;" | 42.790 || [[Villa Park]] |- | style="text-align:center;" | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] || style="text-align:center;" | 41.631 || [[Stamford Bridge]] |- | style="text-align:center;" |[[Everton F.C.|Everton]] || style="text-align:center;" | 40.569 || [[Goodison Park]] |- | style="text-align:center;" |[[Leeds United]] || style="text-align:center;" | 37.890 || [[Elland Road]] |- | style="text-align:center;" | [[Nottingham Forest]]|| style="text-align:center;" | 30.500 || [[City Ground]] |- |style="text-align:center;" | [[Southampton F.C.]] || style="text-align:center;" | 32.505 || [[St Mary's Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Leicester City]] || style="text-align:center;" | 32.315 || [[King Power Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Wolverhampton Wanderers]] || style="text-align:center;" | 32.050 || [[Molineux Stadium]] |- | style="text-align:center;" |[[Brighton & Hove Albion]] || style="text-align:center;" | 30.750|| [[Falmer Stadium|Amex Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[AFC Bournemouth]] || style="text-align:center;" | 11.400 || [[Dean Court]] |- | style="text-align:center;" | [[Crystal Palace]] || style="text-align:center;" | 26.309 || [[Selhurst Park]] |- | style="text-align:center;" |[[Fulham F.C.]] || style="text-align:center;" | 21.000|| [[Craven Cottage]] |- | style="text-align:center;" | [[Brentford FC]] || style="text-align:center;" | 17.250 || [[Brentford Community Stadium]] |- |} ==Tölfræði== === Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) === <small>''Uppfært 7. ágúst 2022.'' Feitletraðir leikmenn spila enn í PL.</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Mörk |- |1 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Alan Shearer]]||260 |- |2 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]||208 |- |3 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Andrew Cole]] ||188 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Sergio Agüero]] ||184 |- |5 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Harry Kane]]''' ||183 |- |6 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||177 |- |7 |style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Thierry Henry]]||175 |- |8 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Robbie Fowler]] ||163 |- |9 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jermain Defoe]] ||162 |- |10 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Michael Owen]] ||150 |- |11 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Les Ferdinand]] ||149 |- |12 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Teddy Sheringham]] ||146 |- |13 |style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Robin van Persie]] ||144 |- |14 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Jamie Vardy]]''' ||133 |- |15 |style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Jimmy Floyd Hasselbaink]] ||127 |- |16 |style="text-align:left;"|{{IRL}} [[Robbie Keane]] ||126 |- |17 |style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Nicolas Anelka]] ||125 |- |18 |style="text-align:left;"|{{TTO}} [[Dwight Yorke]] ||123 |- |19 |style="text-align:left;"|{{EGY}} '''[[Mohamed Salah]]''' ||121 |- |19 |style="text-align:left;"|{{BEL}} '''[[Romelu Lukaku]]''' ||121 |- |20 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||120 |- |21 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ian Wright]] ||113 |- |22 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Dion Dublin]] ||111 |- |22 |style="text-align:left;"|{{SEN}} [[Sadio Mané]] ||111 |- |23 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||110 |- |24 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Raheem Sterling]]''' ||109 |- |24 |style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Ryan Giggs]] ||109 |- |25 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Peter Crouch]]||108 |- |26 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] ||107 |- |27 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Darren Bent]] ||106 |- |28 |style="text-align:left;"|{{CIV}} [[Didier Drogba]] ||104 |- |29 |style="text-align:left;"|{{PRT}} '''[[Cristiano Ronaldo]]''' ||102 |- |30 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Matt Le Tissier]] ||100 |- |} ===Stoðsendingar=== <small>Leikmenn sem enn eru spilandi '''feitletraðir'''. Uppfært í maí 2022.</small> {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" |+ Flestar stoðsendingar |- ! style="width:20px" abbr="Position"|Röð ! style="width:175px" |Nafn ! style="width:40px" abbr="Goals"|Stoðsendingar ! style="width:40px" abbr="Games Played"|Leikir ! style="width:65px" abbr="APG"|Stoðsendingar á leik ! style="width:50px" abbr="Position"|Leikstaða |- | 1 | style="text-align:left"| [[Ryan Giggs]] || '''162''' || 632 || 0.26 || Miðjumaður |- | 2 | style="text-align:left"| [[Cesc Fàbregas]] || '''111''' || 350 || 0.32 || Miðjumaður |- | 3 | style="text-align:left"| [[Wayne Rooney]] || '''103''' || 491 || 0.21 || Framherji |- | 4 | style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || '''102''' || 609 || 0.17 || Miðjumaður |- | 5 | style="text-align:left"| [[Dennis Bergkamp]] || '''94''' || 315 || 0.30 || Framherji |- | 6 | style="text-align:left"| [[David Silva]] || '''93''' || 304 || 0.30 ||Miðjumaður |- | 7 | style="text-align:left"| [[Steven Gerrard]] || '''92''' || 504 || 0.18 || Miðjumaður |- | 8 | style="text-align:left"| '''[[James Milner]]''' || '''86''' || 590 || 0.15 || Miðjumaður |- | 9 | style="text-align:left"| '''[[Kevin De Bruyne]]''' || '''86''' || 210 || 0.41 || Miðjumaður |- | 10 | style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''80''' || 265 || 0.30 || Miðjumaður |- | 11 | style="text-align:left"| [[Teddy Sheringham]] || '''76''' || 418 || 0.18 || Framherji |}<ref name="PL-assists">{{cite web|url=https://www.premierleague.com/stats/top/players/goal_assist|title=Premier League Player Stats: Assists – All Seasons|publisher=Premier League|accessdate=26 April 2017}}</ref> === Leikmenn með meira en 500 leiki spilaða === <small>''Uppfært 6. ágúst 2022.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Leikir |- |1 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Gareth Barry]]||653 |- |2 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ryan Giggs]]||632 |- |3 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||609 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[James Milner]]''' ||590 |- |5 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[David James]] ||572 |- |6 |style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Gary Speed]]||535 |- |7 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||516 |- |8 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Mark Schwarzer]] ||514 |- |9 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jamie Carragher]] ||508 |- |10 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Phil Neville]] ||505 |- |11 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||504 |- |12 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ||504 |- |13 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Sol Campbell]] ||503 |- |} ===Markmenn=== ''uppfært í apríl 2022'' {| class="wikitable sortable" |+ Flest skipti haldið hreinu |- ! Röð !! Leikmaður !! Hrein mörk |- | align=center | 1 || [[Petr Čech]] || align="center" |202 |- | align=center | 2 || [[David James]] || align=center | 169 |- | align=center | 3 || [[Mark Schwarzer]] || align=center | 151 |- | align=center | 4 || [[David Seaman]] || align=center | 140 |- | align=center | 5 || [[Nigel Martyn]] || align=center | 137 |- | align=center | 6 || [[Pepe Reina]] || align=center | 136 |- | align=center rowspan="3"|7 || [[Edwin van der Sar]] || align=center rowspan="3" | 132 |- | align=left| [[Tim Howard]] |- | align=left| [[Brad Friedel]] |- | align=center | 10 || '''[[David de Gea]]''' || align=center | 129 |- | align=center | 11 || [[Peter Schmeichel]] || align=center | 128 |} ===Mörk úr aukaspyrnum=== <small>''Uppfært í apríl 2022.''</small> {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" |- !Sæti !style="width:175px"| Nafn !style="width:50px"| Mörk !Leikir !style="width:50px"| Staða |- | 1 |style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''18''' || 265 || Miðherji |- |2 |style="text-align:left"| '''[[James Ward-Prowse]]''' || '''14'''|| 300 || Miðherji |- | rowspan="3" | 3 |style="text-align:left"| [[Gianfranco Zola]] || rowspan="3" | '''12''' || 229 || Framherji |- |style="text-align:left"| [[Thierry Henry]] || 258 || Framherji |- |style="text-align:left"| '''[[Cristiano Ronaldo]]''' || 222 || Framherji |- | rowspan="2" | 6 |style="text-align:left"| [[Laurent Robert]] || rowspan="2" | '''11''' || 150 || Framherji |- |style="text-align:left"| [[Sebastian Larsson]] || 282 || Miðherji |- | rowspan="2" | 8 |style="text-align:left"| [[Ian Harte]] || rowspan="2" | '''10''' || 237 || Varnarmaður |- |style="text-align:left"| [[Morten Gamst Pedersen]] || 260 || Miðherji |- | rowspan="3" | 10 |style="text-align:left"| [[Jamie Redknapp]] || rowspan="3" | '''9''' || 295 || Miðherji |- |style="text-align:left"| [[Nolberto Solano]] || 302 || Miðherji |- |style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || 609 || Miðherji |} ===Markahæstu Íslendingar í ensku úrvalsdeildinni=== <small>''Uppfært 16/4 2021.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Mörk |- |1 |style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||67 |- |2 |style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||55 |- |3 |style="text-align:left;"|[[Heiðar Helguson]] ||28 |- |4 |style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||14 |- |- |5 |style="text-align:left;"| [[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||10 |- |6 |style="text-align:left;"| [[Guðni Bergsson]]||8 |- |7 |style="text-align:left;"|[[Ívar Ingimarsson]] ||4 |- |8 |style="text-align:left;"|[[Grétar Rafn Steinsson]] ||4 |- |9 |style="text-align:left;"|[[Brynjar Björn Gunnarsson]] ||3 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||3 |- |11 |style="text-align:left;"| [[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2 |- |12 |style="text-align:left;"| [[Aron Einar Gunnarsson]] ||2 |- |13 |style="text-align:left;"| [[Þórður Guðjónsson]] ||1 |- |14 |style="text-align:left;"|[[Þorvaldur Örlygsson]] ||1 |- |colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small> |} ===Fjöldi stoðsendinga Íslendinga í Premier League=== <small>''Uppfært 20/5 2021.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Stoðsendingar |- |1 |style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||50 |- |2 |style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||28 |- |3 |style="text-align:left;"|[[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||17 |- |4 |style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||15 |- |5 |style="text-align:left;"| [[Heiðar Helguson]] ||9 |- |6 |style="text-align:left;"| [[Grétar Rafn Steinsson]]||8 |- |7 |style="text-align:left;"|[[Guðni Bergsson]] ||4 |- |8 |style="text-align:left;"|[[Aron Einar Gunnarsson]] ||3 |- |9 |style="text-align:left;"|[[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2 |- |9 |style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||2 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Ívar Ingimarsson]] ||1 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Lárus Sigurðsson]] ||1 |- |colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small> |} ==Tengt efni== [[Enska úrvalsdeild kvenna]] er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi. == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League | mánuðurskoðað = 12. apríl | árskoðað = 2018}} * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League records and statistics | mánuðurskoðað = 8. feb. | árskoðað = 2021}} * „[http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/5237764.stm Premiership club-by-club guide]“, ''BBC Sport'', skoðað 7. maí 2007. * „[http://stats.premierleague.com/ Premier League] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613181649/http://stats.premierleague.com/ |date=2006-06-13 }}“, skoðað 7. maí 2007. {{S|1992}} {{Enska úrvalsdeildin}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Enskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Enska úrvalsdeildin| ]] [[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]] 1cws9t1q1rq1xbjl0xfctrg66top8f2 Old Trafford 0 42626 1763966 1717236 2022-08-07T14:18:00Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{hnit|53|27|7|N|2|17|29|W|display=title|region:uk}} {{Leikvangur | nafn = Old Trafford | gælunafn = ''Leikhús Draumanna'' | mynd = [[Mynd:Inside Old Trafford Football Stadium - geograph.org.uk - 1777320.jpg|250px]] | myndatexti = | fullt_nafn = | staðsetning = [[Manchester]], [[England]] | hnit = | byggður = 1909 | opnaður = 19. febrúar 1910 | endurnýjaður = | stækkaður = | lokaður = | rifinn = | eigandi = [[Manchester United]] | yfirborð = Gras | byggingakostnaður = £90m GBP | arkitekt = [[Archibald Leitch]] | verktaki = | verkefnisstjóri = | eldri_nöfn = | notendur = [[Manchester United]] ''(1910-nú)'' | sætafjöldi = 74.300 | stæðisfjöldi = 0 | stærð = }} '''Old Trafford''' er [[knattspyrna|knattspyrnuvöllur]] í bænum [[Stretford]] í [[Manchester]], [[England]]i og heimavöllur [[Manchester United]]. Völlurinn rúmar rúmlega 74 þús manns í sæti og er því næststærsti knattspyrnuvöllur Englands (á eftir [[Wembley-leikvangur|Wembley]] í [[London]]) hvað sætafjölda varðar. == Saga Old Trafford == === Byggingarár === Það var John Davies, sem nýorðinn var forseti knattspyrnufélagsins Manchester United, sem ákvað upp á sitt einsdæmi að láta reisa nýjan völl fyrir félagið. Áður hafði félagið haft North Road og Bank Street til afnota, en báðir vellirnir voru slitnir og lélegir. [[1909]] lagði Davies til peninga í sjóð og leitaði sjálfur að heppilegum stað. Í lokin sættist hann á lóð við Bridgewater-skipaskurðinn í hverfinu Old Trafford. Vandamálið var að þar áttu járnbrautarlínur að rísa, ásamt lestarstöð. Samið var um málið, en á endanum reis nýi völlurinn á reitnum, en lestarstöðin, Trafford Park, reis aðeins lengra frá. Framkvæmdir hófust strax og lauk áður en árið var á enda. Völlurinn átti að rúma 100 þús manns. Stúka fyrir sæti á einni hlið, en standpallar á hinar þrjár hliðar. Nýi völlurinn hlaut heitið Old Trafford eftir hverfinu. Hann varð þegar í stað heimavöllur Manchester United og hefur verið það síðan, að undanskildum 8 árum þegar völlurinn skemmdist í loftárásum Þjóðverja. === Frá upphafi til stríðs === Jómfrúarleikur vallarins fór fram [[19. febrúar]] [[1910]], en þá áttust heimamenn við [[Liverpool (knattspyrnufélag)|Liverpool]]. Gestirnir unnu 4-3. [[1911]] fór fyrsti bikarúrslitaleikur fram á Old Trafford og áttu þeir eftir að verða fleiri þar til Wembley-leikvangurinn í London var tekinn í notkun [[1923]]. [[27. desember]] [[1920]] settu áhorfendur vallarmet fyrir leik Manchester United er 70.504 keyptu sig inn á leik heimamanna gegn [[Aston Villa]]. United tapaði leiknum 3-1. Fyrsti landsleikur vallarins var leikinn [[17. apríl]] [[1926]], en þá tók enska landsliðið á móti því skoska fyrir framan 49 þús áhorfendur. Skotar unnu leikinn 1-0. [[25. mars]] [[1939]] var vallarmet sett er 76.962 áhorfendur komu á völlinn til að sjá [[Wolverhampton Wanderers|Wolves]] og [[Grimsby (knattspyrnufélag)|Grimsby]] leika í undanúrslitum bikarkeppninnar. Met þetta stendur enn. Old Trafford fékk nýtt þak yfir eina hlið [[1936]] og annað [[1938]]. Þegar [[heimstyrjöldin síðari]] hófst [[1939]] krafðist herinn þess að fá að nota leikvanginn fyrir hergagnageymslu. Þrátt fyrir það héldu leikir áfram á vellinum allt til [[jól]]a [[1940]]. [[22. desember]] varð Manchester fyrir miklum loftárásum þýskra flugvéla og við það skemmdist Old Trafford nokkuð. Eftir bráðabirgðaviðgerð gátu kappleikir haldið áfram [[8. mars]] [[1941]], en aðeins þremur dögum síðar varð leikvangurinn aftur fyrir loftárasum. Að þessu sinni stórskemmdist völlurinn og þurfti yfirstjórn félagsins að flytja í nýtt húsnæði. Viðgerðir hófust ekki fyrr en eftir stríð, ekki síst sökum peningaleysis. Á tímabilinu [[1941]]-[[1949|49]] lék Manchester United því heimaleiki sína á [[Maine Road]], heimavöll [[Manchester City]], gegn árlegu leigugjaldi. === Nútíma leikvangur === [[Mynd:OldTraffordPlan-en.svg|thumb|Stúkuplanið á Old Trafford]] [[Mynd:Old Trafford football ground - geograph.org.uk - 1770907.jpg|thumb|Austurhliðin að utan]] [[1949]] var Old Trafford í leikfæru ástandi á ný, en var þaklaust. Fyrsti leikurinn fór fram [[24. ágúst]] að viðstöddum 41 þús gestum, sem sáu heimalið sitt leggja [[Bolton Wanderers]] 3-0 að velli. Þak var ekki reist á völlinn fyrr en [[1951]] og þá aðeins á eina hlið. Hinar þrjár hliðar fengu þak skömmu síðar. Verkinu lauk [[1959]]. Við það tækifæri voru flóðljós í fyrsta sinn sett upp. Þetta gerði Manchester United kleyft að leika Evrópuleiki á miðri viku, eftir að dimmdi, í stað að notast við helgarnar þegar deildarleikir voru á dagskrá. [[1965]] var norðurhliðin algjörlega endurbyggð. Hún fékk nýtt þak og sæti fyrir 20 þús manns. Þá voru einkaklefar einnig settir upp, þeir fyrstu í enskum leikvangi. Austurhliðin fékk sömu andlitslyftingu [[1973]]. Auk þess var raftöflu bætt við, en fram að þessu hafði skortaflan verið handvirk. [[1971]] hófst vandamál fótboltabullanna fyrir alvöru er áhorfandi henti hnífi inn á völlinn. Í kjölfarið var varnargrindverk reist í kringum stúkurnar, þær fyrstu á enskum velli. [[1973]] var völlurinn stækkaður og komið fyrir svítum og veitingasal fyrir heldri gesti. Einnig voru skrifstofur félagsins fluttar úr suðausturhorninu í austurstúkuna. Við hverja breytingu minnkaði sætafjöldinn, enda hurfu sætaraðir fyrir svítur, veitingahús og annað. Fjöldinn minnkaði úr 80 þús niður í 60 þús, og aftur niður í 44 þús. Við byggingu á nýrri stúku [[1992]] jókst sætafjöldinn aftur í 55 þús og árið [[2000]] var enn nýrri stúku bætt við, þannig að sætafjöldinn fór í 58 þús. Þannig varð Old Trafford orðin að einum stærsta leikvangi Englands. [[2003]] var leikvangurinn í fyrsta sinn notaður fyrir úrslitaleik í [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildinni]]. Það ár kepptu [[AC Milan]] og [[Juventus]], sem hinir fyrrnefndu unnu í vítaspyrnukeppni. Þegar gamli Wembley-leikvangurinn var rifinn [[2001]], lék enska landsliðið 27 heimaleiki á ýmsum stöðum í Englandi frá [[2001]]-[[2007]] þar til nýi Wembley-leikvangurinn var opnaður. Tólf þeirra fóru fram á Old Trafford. Síðasti landsleikurinn þar fór fram [[7. febrúar]] 2007, en þá töpuðu Englendingar fyrir [[Spánn|Spán]] 1-0 fyrir framan 58 þús áhorfendur (fullt hús). Síðasta stækkun vallarins fór fram [[2005]]-[[2006]], en þá var tveimur hornstúkum bætt við. Við það fór sætafjöldinn upp í 76 þús. [[31. mars]] [[2007]] var aðsóknarmet vallarins slegið (eftir stríð) er 76.098 manns horfðu á United sigra [[Blackburn Rovers]] 4-1. Aðeins 114 sæti voru auð. [[2009]] voru nokkrar sætaraðir endurskipulagðar, þannig að sætunum fækkaði niður í 75.957, sem þau eru enn í dag. Vallarmet verður því ekki slegið fyrr en að sætum fjölgar á ný. Old Trafford kom við sögu á [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Ólympíuleikunum 2012]], sem að mestu voru haldnir í London, en þar fóru fram nokkrir landsleikir í knattspyrnukeppninni, þ.e. fimm leiki í riðlakeppni, leik í fjórðungsúrslitum og leik í undanúrslitum í karlakeppni. Í kvennakeppni fóru fram einn leikur í riðlakeppni og einn leikur í undanúrslitunum. Þetta voru fyrstu kvenlandsleikirnir sem fram fóru á Old Trafford. == Aldarafmæli == [[19. febrúar]] [[2010]] hélt Manchester United uppá aldarafmæli leikvangsins Old Trafford. Í því tilefni setti heimasíða félagsins upp 100 ógleymanleg atvik á leikvanginum á netið, 1 atvik fyrir hvern dag í 100 daga fram að afmælinu. Í lokin voru 10 bestu atvikin valin af nefnd. Ný sýning um Old Trafford var opnuð í galleríi leikvangsins. Þar var einnig sett upp módel af leikvanginum í stærðinni 1:220. Í afmælisleiknum á móti [[Fulham F.C.|Fulham]], sem var deildarleikur, fengu áhorfendur prógram eins og það leit út við fyrsta leikinn á Old Trafford 100 árum áður. Í hálfleik komu fram ættingjar þeirra sem léku fyrsta leikinn. Einnig var tímahylki jarðað með sögulegum minningum. == Stúkur == === Alex Ferguson stúkan === [[Mynd:Old Trafford inside 20060726 1.jpg|thumb|Alex Ferguson stúkan er stærsta stúkan á Old Trafford]] Á Old Trafford eru fjórar aðalstúkur. Sú sem er í norðri var nefnd ''Alex Ferguson stúkan'' [[2011]] til heiðurs hinum fræga þjálfara Manchester United til margra ára. Hann hafði þá verið þjálfari liðsins í 25 ár, lengur en nokkur annar þjálfari liðsins. Stúkan er þrílyft og tekur 26 þús manns í sæti. Hún er því stærsta stúkan á leikvanginum. Þar eru líka svítur og einkaklefar. Undir stúkunni er kaffitería og sögusafn. Safnið sjálft var sett á laggirnar [[1986]] í suðausturhorni leikvangsins og var þá fyrsta sinnar tegundar á knattspyrnuvelli. Það flutti í Alex Ferguson stúkuna [[1998]] og var það brasilíski snillingurinn [[Pelé]] sem opnaði hana við hátíðlegt tækifæri. Safnið er mjög vinsælt. [[2009]] sóttu 300 þús manns það heim. Hluti af safninu er sýningargluggi með bikurum og öðrum verðlaunagripum, og eru þeir ófáir. Á torginu fyrir utan stúkuna er stytta af [[Alex Ferguson|Sir Alex]] sem sett var upp [[2012]]. === Suðurstúkan === [[Mynd:Munich Tunnel 2.jpg|thumb|Munich Tunnel]] Gegnt Alex Ferguson stúkunni er suðurstúkan. Hún var áður fyrr aðalstúka leikvangsins. Stúkan er bara einlyft, en þar eru samt sem áður aðsetur fjölmiðlamanna, ásamt stúdíóklefum. Þar er einnig MUTV með aðsetur, sjónvarpsstöð Manchester United. Stúkan hýsir fjölmargar svítur fyrir mikilvæga gesti. Neðst undir stúkunni er starfsfólk viðhalds með aðsetur. Þar í kjallaranum eru einnig göng til búningsklefa liðanna, bæði heimaliðs og gestaliðs. Það er einnig hægt að aka inn í þau að utan, s.s. með aðföng, mikilvæga gesti, o.fl. [[2008]] var nafn ganganna breytt í Munich Tunnel (Münchengöngin) til minningar um [[flugslysið í München 1958]] þegar stór hluti liðs Manchester United lést. === Vesturstúkan === Vesturstúkan heitir öðru nafni Stretford End. Þar hittast heitustu United áhangendur á leiki og þar lætur hæst í stuðningsmönnum. Stúkan er tvílyft og tekur 20 þús manns í sæti. Hún var ekki fullkláruð fyrr en [[2000]]. Undir stúkunni er stytta af [[Denis Law]], fyrrum leikmanni og snillingi liðsins. === Austurstúkan === [[Mynd:Manchester The United trinity.jpg|thumb|Heilaga þrenningin er stytta af George Best, Denis Law og Bobby Charlton]] Austurstúkan kallast einnig Scoreboard End (Tímatöfluhornið), þar sem upphaflega tímataflan og skorið var staðsett. Stúkan tekur 12 þús manns í sæti. Þar er einnig aðstaða fyrir fatlaða og þar sitja aðallega áhangendur gestaliðsins, ásamt því að sitja í Alex Ferguson stúkunni. Bak við glervegg sem snýr að bílastæði eru aðalstöðvar Manchester United. Þar eru skrifstofur stjórnenda liðsins, útgáfublað Manchester United og ýmislegt fleira. Þar er einnig minjagripaverslun með vörur fyrir aðdáendur. Verslunin hefur mátt þola marga flutninga uns henni var fundinn staður undir austurstúkunni árið 2000. Á göngutorgi fyrir utan stúkuna er stytta af [[George Best]], [[Denis Law]] og [[Bobby Charlton]]. Hún var sett upp [[2008]] og kallast Holy Trinity (Heilaga þrenningin). == Völlurinn == Völlurinn sjálfur er 105x68 m að lengd og breidd, ásamt nokkrum aukametrum við endanna. Miðja vallarins er örlítið hærri en hliðarnar svo að rigningarvatn geti runnið undan. Fyrir neðan grasið eru 37 km af vatnsrörum til hitunar. Grasið er vökvað reglulega og slegið þrisvar í viku á sumrin, en aðeins einu sinni í viku á veturna. == Aðrir viðburðir == Á Old Trafford er ekki eingöngu spiluð knattspyrna. Þar hefur [[rúgbý]] verið leikið alveg síðan [[1924]], bæði deildarleikir og fjöldi landsleikja. Framtíðaráætlanir gera ráð fyrir að rúgbý verði áfram leikið þar. Áður fyrr var völlurinn einnig notaður fyrir [[Hafnabolti|hafnabolta]] og [[krikket]]. Auk íþrótta hafa tónleikar verið haldnir á Old Trafford. Frægir tónlistarmenn sem hafa troðið þar upp eru m.a. [[Bon Jovi]], [[Genesis]], [[Bruce Springsteen]], [[Status Quo]], [[Rod Stewart]], [[Simply Red]] o.fl. Þar fyrir utan er leikvangurinn gjarnan notaður af einkaaðilum, s.s. fyrir brúðkaup, risaveislur og ráðstefnur. == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=en|titill=Old Trafford|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2013}} {{commonscat|Old Trafford}} [[Flokkur:Ensk íþróttamannvirki]] [[Flokkur:Manchester United]] luq53sex3fnbay7gprbaia6bj23nq8j Wikipedia:Lönd heimsins 4 51831 1763974 1763943 2022-08-07T16:20:12Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || - || style="background:yellow" | + || - |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] 4nbuk5801y3n6kq4vx08xkw94n4beeq 1764006 1763974 2022-08-07T20:53:02Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || - || style="background:yellow" | + || - |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] 8baogqvqu9n2oc6l2tr9vn5qk2et789 1764017 1764006 2022-08-07T21:11:13Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || - || style="background:yellow" | + || - |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] k4kzz920qp3a5cbgmectoez49d32ghs 1764028 1764017 2022-08-07T22:04:51Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] 7itmqj7lfysko1sy28s6sgtegktuev3 Jón Gunnarsson 0 53337 1764080 1756418 2022-08-08T10:24:24Z 79.171.97.193 /* Ásakanir um kynþáttahyggju, kvennfyrirlitningu og fasisma */ wikitext text/x-wiki {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Jón Gunnarsson |viðskeyti= |skammstöfun=JónG |mynd= |myndastærð= |myndatexti= Jón Gunnarsson |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1956|9|21}} |fæðingarstaður=Reykjavík |dánardagur= |dánarstaður= |kjördæmisnúmer=12 |kjördæmi_nf=Suðvesturkjördæmi |kjördæmi_ef=Suðvesturkjördæmis |flokkur={{Sjálfstæðis}} |nefndir=Félags- og tryggingamálanefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, viðskiptanefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins |tímabil1=2007-2009 |tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb1-kj-stytting=Suðvest. |tb1-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb1-fl-stytting=Sjálfst. |tb1-stjórn=x |tímabil2=2009-2013 |tb2-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb2-kj-stytting=Suðvest. |tb2-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb2-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb2-stjórn= |tímabil3=2013-2016 |tb3-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb3-kj-stytting=Suðvest. |tb3-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb3-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb3-stjórn=* |tímabil4=2017- |tb4-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb4-kj-stytting=Suðvest. |tb4-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb4-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb4-stjórn=* |tímabil5= |tb5-kjördæmi= |tb5-kj-stytting= |tb5-flokkur= |tb5-fl-stytting= |tb5-stjórn= |embættistímabil1= |embætti1= |embættistímabil2= |embætti2= |embættistímabil3= |embætti3= |embættistímabil4= |embætti4= |embættistímabil5= |embætti5= |cv=688 |vefur= |neðanmálsgreinar= }} '''Jón Gunnarsson''' (f. [[21. september]] [[1956]] í [[Reykjavík]]) er [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Suðvesturkjördæmi]] og núverandi dómsmálaráðherra Íslands.<ref>{{Vefheimild|titill=Nýr stjórnarsáttmáli og breytt ráðuneyti|url=https://www.ruv.is/frett/2021/11/28/nyr-stjornarsattmali-og-breytt-raduneyti|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=28. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. desember}}</ref> Hann er var áður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann var kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins þann 14. september árið 2019.<ref name=":1">{{Vefheimild|titill=Jón Gunnars­son nýr ritari Sjálf­stæðis­flokksins|url=https://www.visir.is/g/2019190919314/jon-gunnars-son-nyr-ritari-sjalf-staedis-flokksins|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=14. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=14. september|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> === Æviágrip === Jón lauk prófi frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík árið 1975 og prófi í rekstrar- og viðskiptafræðum EHÍ árið 1996.<ref name=":1" /> Hann var bóndi að Barkastöðum í Miðfirði 1981-1985. Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar 2 1986–1990. Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda 1991–1993. Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyrirtækið Rún ehf. 1994–2004. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2005–2007. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11. janúar til 30. nóvember 2017. Innanríkisráðherra 28. nóvember 2021 til 31. janúar 2022. Dómsmálaráðherra síðan 1. febrúar 2022.<ref name=":2" /> === Slysavarnafélagið Landsbjörg === Jón starfaði mikið innan björgunarsveitanna áður en hann tók sæti á þingi. Auk þess að vera framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar árin 2005 til 2007 var hann formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur-Húnavatnssýslu 1983–1985. Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík 1987–1991, formaður 1989–1991. Í stjórn Landsbjargar 1991–1999, varaformaður 1997–1999. Í landsstjórn aðgerðamála björgunarsveita 1992–1997. Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1999–2005, formaður 2000–2005. Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna 2002–2009. === Ásakanir um kynþáttahyggju, kvennfyrirlitningu og fasisma === Árið 2019 voru greidd atkvæði um [[Þungunarrof|þungunarrofs]] frumvarp með það yfirlýsta markmið að tryggja að sjálfforræði til þungunnarrofs sé virt.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/listar-yfir-mal-a-yfirstandandi-thingi/samantektir-um-thingmal/?ltg=149&mnr=393|title=Samantekt um þingmál|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson sætti ásökunum um [[Kvenfyrirlitning|kvennfyrirlitningu]] og [[Forræðishyggja|forræðishyggju]] eftir að greiða atkvæði gegn frumvarpinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.change.org/p/katr%C3%ADn-jakobsd%C3%B3ttir-fors%C3%A6tisr%C3%A1%C3%B0herra-vi%C3%B0-viljum-j%C3%B3n-gunnarsson-%C3%BAr-emb%C3%A6tti-d%C3%B3msm%C3%A1lar%C3%A1%C3%B0herra|title=Við viljum Jón Gunnarsson úr embætti dómsmálaráðherra|last=Berglind Thorsteinsdottir|website=Change.org|language=en-US|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/14407/|title=Bakgrunnur nýs dómsmálaráðherra: Valdefla lögregluna og þrengja rétt til þungunarrofs|last=Alma Mjöll Ólafsdóttir|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Umræðan var endurvakin árið 2022 þegar keimlík atkvæðagreiðsla átti sér stað í [[bandaríkjunum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/09/oldungadeildin-greidir-atkvaedi-um-thungunarrofslog|title=Öldungadeildin greiðir atkvæði um þungunarrofslög|last=MARKÚS Þ. ÞÓRHALLSSON|date=2022-05-09|website=RÚV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þegar Jón tók við embætti dómsmálaráðherra var ráðning á [[Brynjar Níelsson|Brynjari Níelssyni]] gagnrýnd og þeir sættu báðir ásökunum um kvennfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2021/12/02/radning-brynjars-vekur-furdu-og-ulfud-eg-titra-af-reidi-beinlinis-andfeminiskt/|title=Ráðning Brynjars vekur furðu og úlfúð - „Ég titra af reiði"- „Beinlínis andfemínískt"|last=Eyjan|date=2021-12-02|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Báðir höfðu greitt atkvæði gegn fyrrnefndu frumvarpi um sjálfforræði til þungunnarrofs.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidsla/?nnafnak=57254|title=Atkvæðagreiðsla|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig hafði Brynjar Níelsson sætt ítrekuðum ásökunum um kvennfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/5414/|title=Sakaði Brynjar um „viðstöðulaust áreiti“ gagnvart brotaþolum Róberts Downey|last=Jóhann Páll Jóhannsson|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón sagðist ætla að bæta réttarstöðu þolenda í kynferðisbrotamálum eftir samfélagslegt ákall eftir slíkum breytingum.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/skodun/opid-bref-til-domsmalaradherra/|title=Opið bréf til dóms­mála­ráð­herra|last=Opið bréf|first=|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222217123d|title=Dómsmálaráðherra leggur til að brotaþolar fái aukið vægi - Vísir|last=Sunna Karen Sigurþórsdóttir|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> en óánægja og gagnrýni fylgdu því að þær breytingar sæust ekki í frumvarpi dómsmálaráðherra.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2021/12/04/ovenjulega-beittur-gisli-marteinn-skaut-fostum-skotum-gaer-getur-gleymt-thvi-ad-fa-jolakort-ur-valholl/|title=Gífurlega beittur Gísli Marteinn skaut föstum skotum í gær - „Getur gleymt því að fá jólakort úr Valhöll"|last=Ritstjórn DV|date=2021-12-04|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Í apríl árið 2022 sætti íslenska lögreglan, sem þá heyrði undir ráðuneyti Jóns sem dómsmálaráðherra, ásökunum um [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] vegna meintrar [[Kynþáttamiðuð löggæsla|kynþáttamiðaðrar löggæslu]] í formi [[Kynþáttamörkun|kynþáttamörkunar]]. Ásakanirnar voru bornar fram í tengslum við mál drengs sem var tvívegis stöðvaður af vopnuðum lögregluþjónum í misgripum fyrir strokufanga sem hann þótti líkjast.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222251238d|title=Hafnar því að rasismi grasseri innan lögreglunnar - Vísir|last=Óttar Kolbeinsson Proppé|first=Kristín Ólafsdóttir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2022/04/22/fugitive-found-police-will-review-tactics-parliament-seeks-answers/|title=From Iceland — Fugitive Found, Police Will Review Tactics, Parliament Seeks Answers|last=Fontaine|first=Andie Sophia|date=2022-04-22|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2022-04-23}}</ref> Jón Gunnarsson hafnaði alfarið ásökunum um að kynþáttahyggja og fordómar viðgengjust innan lögreglunnar, en kvaðst samt harma upplifun drengsins.<ref name=":0" /> Jón Gunnarsson reyndi ítrekað að koma á lagnirnar nýju frumvarpi útlendingalaga.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=152&mnr=595|title=Útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Frumvörp Jóns voru gagnrýnd af ýmsum félögum og samtökum, svosem: [[UNICEF]], Kvennréttindasamband Íslands, [[Amnesty International|Íslandsdeild Amnesty International]] og Mannréttindaskrifstofu Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/?ltg=152&mnr=595|title=Öll erindi í 595. máli: útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Mörg gagnrýnin snerust um að ekki væri tekið mið af stöðu kvenna á flótta.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212120469d|title=Lífs­hættu­legt frum­varp dóms­mála­ráð­herra - Vísir|last=Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mannlif.is/frettir/iris-ellenberger-um-frumvarp-jons-latum-ekki-blekkjast-af-thessu-rasiska-og-teknokratiska-bulli/|title=Íris Ellenberger um frumvarp Jóns: „Látum ekki blekkjast af þessu rasíska og teknókratíska bulli“|date=2022-05-19|website=Mannlíf.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson var ásakaður um [[Fasismi|fasíska]] stjórnarhætti þegar hann hugðist standa fyrir stærstu hópbrottvísun Íslands til þessa.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/verdi-ad-koma-i-veg-fyrir-mestu-fjoldabrottvisanir-islandssogunnar/|title=Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“|last=Lovísa Arnardóttir|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig var Jón ásakaður um mismunun í málefnum [[Flóttafólk|flóttafólks]] en hann hafði greikkað veg fyrir [[Úkraína|Úkraínskt]] flóttafólk fyrr um árið.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222232005d|title=Úkraínskt flóttafólk gisti á heimili dómsmálaráðherra - Vísir|last=Kolbeinn Tumi Daðason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222264321d|title=Flóttamenn frá öðrum löndum en Úkraínu upplifa mismunun - Vísir|last=Snorri Másson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Ýjað var að því á Alþingi að í fari Jóns mætti sjá [[Einræðisherra|einræðistilburði]] og skorað á Jón að segja af sér.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222220669d|title=Skorað á dóms­mála­ráð­herra að segja af sér - Vísir|last=Heimir Már Pétursson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Núverandi alþingismenn}} {{Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017)}} {{Ríkisstjórn Íslands}} [[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]] {{f|1956}} [[Flokkur:Samgönguráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] l852cgwi8hxtbq2kxy5ed79hcrvx6ix 1764081 1764080 2022-08-08T10:49:04Z 79.171.97.193 Ítarlegri upplýsingar um frumvarp um breytingar á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga. Vísað í atkvæðagreiðslu og frumvarpstexta. wikitext text/x-wiki {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Jón Gunnarsson |viðskeyti= |skammstöfun=JónG |mynd= |myndastærð= |myndatexti= Jón Gunnarsson |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1956|9|21}} |fæðingarstaður=Reykjavík |dánardagur= |dánarstaður= |kjördæmisnúmer=12 |kjördæmi_nf=Suðvesturkjördæmi |kjördæmi_ef=Suðvesturkjördæmis |flokkur={{Sjálfstæðis}} |nefndir=Félags- og tryggingamálanefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, viðskiptanefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins |tímabil1=2007-2009 |tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb1-kj-stytting=Suðvest. |tb1-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb1-fl-stytting=Sjálfst. |tb1-stjórn=x |tímabil2=2009-2013 |tb2-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb2-kj-stytting=Suðvest. |tb2-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb2-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb2-stjórn= |tímabil3=2013-2016 |tb3-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb3-kj-stytting=Suðvest. |tb3-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb3-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb3-stjórn=* |tímabil4=2017- |tb4-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb4-kj-stytting=Suðvest. |tb4-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb4-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb4-stjórn=* |tímabil5= |tb5-kjördæmi= |tb5-kj-stytting= |tb5-flokkur= |tb5-fl-stytting= |tb5-stjórn= |embættistímabil1= |embætti1= |embættistímabil2= |embætti2= |embættistímabil3= |embætti3= |embættistímabil4= |embætti4= |embættistímabil5= |embætti5= |cv=688 |vefur= |neðanmálsgreinar= }} '''Jón Gunnarsson''' (f. [[21. september]] [[1956]] í [[Reykjavík]]) er [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Suðvesturkjördæmi]] og núverandi dómsmálaráðherra Íslands.<ref>{{Vefheimild|titill=Nýr stjórnarsáttmáli og breytt ráðuneyti|url=https://www.ruv.is/frett/2021/11/28/nyr-stjornarsattmali-og-breytt-raduneyti|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=28. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. desember}}</ref> Hann er var áður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann var kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins þann 14. september árið 2019.<ref name=":1">{{Vefheimild|titill=Jón Gunnars­son nýr ritari Sjálf­stæðis­flokksins|url=https://www.visir.is/g/2019190919314/jon-gunnars-son-nyr-ritari-sjalf-staedis-flokksins|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=14. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=14. september|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> === Æviágrip === Jón lauk prófi frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík árið 1975 og prófi í rekstrar- og viðskiptafræðum EHÍ árið 1996.<ref name=":1" /> Hann var bóndi að Barkastöðum í Miðfirði 1981-1985. Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar 2 1986–1990. Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda 1991–1993. Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyrirtækið Rún ehf. 1994–2004. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2005–2007. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11. janúar til 30. nóvember 2017. Innanríkisráðherra 28. nóvember 2021 til 31. janúar 2022. Dómsmálaráðherra síðan 1. febrúar 2022.<ref name=":2" /> === Slysavarnafélagið Landsbjörg === Jón starfaði mikið innan björgunarsveitanna áður en hann tók sæti á þingi. Auk þess að vera framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar árin 2005 til 2007 var hann formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur-Húnavatnssýslu 1983–1985. Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík 1987–1991, formaður 1989–1991. Í stjórn Landsbjargar 1991–1999, varaformaður 1997–1999. Í landsstjórn aðgerðamála björgunarsveita 1992–1997. Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1999–2005, formaður 2000–2005. Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna 2002–2009. === Réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrotamála === Á 152. löggjafarþingi lagði Jón fram frumvarp um Jón lagði fram frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga, um bætta réttarstöðu brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda. Frumvarpið sem var samþykkt mótatkvæðalaust af fulltrúum allra stjórnmálaflokka á Alþingi.[https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidslur/?btim=2022-06-15+22:34:51&etim=2022-06-15+22:35:38] Það bætir réttarstöðu brotaþola við meðferð sakamála hjá lögreglu og fyrir dómstólum. Í því sambandi er t.a.m. lagt til að aðgangur réttargæslumanns að gögnum á rannsóknarstigi verði í grundvallaratriðum sá sami og aðgangur verjanda, að brotaþola verði heimilt að vera viðstaddur lokað þinghald eftir að hann hefur gefið skýrslu, að réttargæslumanni verði milliliðalaust heimilað að beina spurningum til skýrslugjafa fyrir dómi, að brotaþola verði í ríkara mæli skipaður réttargæslumaður við meðferð áfrýjaðra mála og að unnt verði við meðferð máls á áfrýjunarstigi að krefjast ómerkingar á þeim þætti áfrýjaðs dóms sem lýtur að frávísun bótakröfu brotaþola þegar ákærði hefur verið sýknaður og bótakröfu af þeim sökum vísað frá dómi. Gagnrýnendur töldu breytingarnar ekki ganga nægilega langt fyrir þolendur kynferðisbrota.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2021/12/04/ovenjulega-beittur-gisli-marteinn-skaut-fostum-skotum-gaer-getur-gleymt-thvi-ad-fa-jolakort-ur-valholl/|title=Gífurlega beittur Gísli Marteinn skaut föstum skotum í gær - „Getur gleymt því að fá jólakort úr Valhöll"|last=Ritstjórn DV|date=2021-12-04|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þó kemur það fram í mati á áhrifum frumvarpsins að því sé ekki síst ætlað að bæta réttarstöðu þeirra sem verða fyrir kynferðisbrotum. Þar segir: „Af útgefinni tölfræði lögreglunnar verður ráðið að mikill meirihluti brotaþola í kynferðisbrotamálum eru konur og að sama skapi er mikill hluti grunaðra í þeim málaflokki karlkyns. Þótt frumvarpið veiti þannig einstaklingum óháð kyni réttarvernd þykir ljóst af tilkynningum til lögreglu og málum sem til rannsóknar hafa verið að í framkvæmd muni það styrkja réttarvernd kvenna sérstaklega.“<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/152/s/0741.html|title=741/152 stjórnarfrumvarp: meðferð sakamála og fullnusta refsinga|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-08-08}}</ref> === Afstaða til þungunarrofs og útlendingamála === Árið 2019 voru greidd atkvæði um [[Þungunarrof|þungunarrofs]] frumvarp með það yfirlýsta markmið að tryggja að sjálfforræði til þungunnarrofs sé virt.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/listar-yfir-mal-a-yfirstandandi-thingi/samantektir-um-thingmal/?ltg=149&mnr=393|title=Samantekt um þingmál|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson sætti ásökunum um [[Kvenfyrirlitning|kvennfyrirlitningu]] og [[Forræðishyggja|forræðishyggju]] eftir að greiða atkvæði gegn frumvarpinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.change.org/p/katr%C3%ADn-jakobsd%C3%B3ttir-fors%C3%A6tisr%C3%A1%C3%B0herra-vi%C3%B0-viljum-j%C3%B3n-gunnarsson-%C3%BAr-emb%C3%A6tti-d%C3%B3msm%C3%A1lar%C3%A1%C3%B0herra|title=Við viljum Jón Gunnarsson úr embætti dómsmálaráðherra|last=Berglind Thorsteinsdottir|website=Change.org|language=en-US|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/14407/|title=Bakgrunnur nýs dómsmálaráðherra: Valdefla lögregluna og þrengja rétt til þungunarrofs|last=Alma Mjöll Ólafsdóttir|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Umræðan var endurvakin árið 2022 þegar keimlík atkvæðagreiðsla átti sér stað í [[bandaríkjunum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/09/oldungadeildin-greidir-atkvaedi-um-thungunarrofslog|title=Öldungadeildin greiðir atkvæði um þungunarrofslög|last=MARKÚS Þ. ÞÓRHALLSSON|date=2022-05-09|website=RÚV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þegar Jón tók við embætti dómsmálaráðherra var ráðning á [[Brynjar Níelsson|Brynjari Níelssyni]] gagnrýnd og þeir sættu báðir ásökunum um kvennfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2021/12/02/radning-brynjars-vekur-furdu-og-ulfud-eg-titra-af-reidi-beinlinis-andfeminiskt/|title=Ráðning Brynjars vekur furðu og úlfúð - „Ég titra af reiði"- „Beinlínis andfemínískt"|last=Eyjan|date=2021-12-02|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Báðir höfðu greitt atkvæði gegn fyrrnefndu frumvarpi um sjálfforræði til þungunnarrofs.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidsla/?nnafnak=57254|title=Atkvæðagreiðsla|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig hafði Brynjar Níelsson sætt ítrekuðum ásökunum um kvennfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/5414/|title=Sakaði Brynjar um „viðstöðulaust áreiti“ gagnvart brotaþolum Róberts Downey|last=Jóhann Páll Jóhannsson|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Í apríl árið 2022 sætti íslenska lögreglan, sem þá heyrði undir ráðuneyti Jóns sem dómsmálaráðherra, ásökunum um [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] vegna meintrar [[Kynþáttamiðuð löggæsla|kynþáttamiðaðrar löggæslu]] í formi [[Kynþáttamörkun|kynþáttamörkunar]]. Ásakanirnar voru bornar fram í tengslum við mál drengs sem var tvívegis stöðvaður af vopnuðum lögregluþjónum í misgripum fyrir strokufanga sem hann þótti líkjast.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222251238d|title=Hafnar því að rasismi grasseri innan lögreglunnar - Vísir|last=Óttar Kolbeinsson Proppé|first=Kristín Ólafsdóttir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2022/04/22/fugitive-found-police-will-review-tactics-parliament-seeks-answers/|title=From Iceland — Fugitive Found, Police Will Review Tactics, Parliament Seeks Answers|last=Fontaine|first=Andie Sophia|date=2022-04-22|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2022-04-23}}</ref> Jón Gunnarsson hafnaði alfarið ásökunum um að kynþáttahyggja og fordómar viðgengjust innan lögreglunnar, en kvaðst samt harma upplifun drengsins.<ref name=":0" /> Jón Gunnarsson reyndi ítrekað að koma á lagnirnar nýju frumvarpi útlendingalaga.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=152&mnr=595|title=Útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Frumvörp Jóns voru gagnrýnd af ýmsum félögum og samtökum, svosem: [[UNICEF]], Kvennréttindasamband Íslands, [[Amnesty International|Íslandsdeild Amnesty International]] og Mannréttindaskrifstofu Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/?ltg=152&mnr=595|title=Öll erindi í 595. máli: útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Mörg gagnrýnin snerust um að ekki væri tekið mið af stöðu kvenna á flótta.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212120469d|title=Lífs­hættu­legt frum­varp dóms­mála­ráð­herra - Vísir|last=Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mannlif.is/frettir/iris-ellenberger-um-frumvarp-jons-latum-ekki-blekkjast-af-thessu-rasiska-og-teknokratiska-bulli/|title=Íris Ellenberger um frumvarp Jóns: „Látum ekki blekkjast af þessu rasíska og teknókratíska bulli“|date=2022-05-19|website=Mannlíf.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson var ásakaður um [[Fasismi|fasíska]] stjórnarhætti þegar hann hugðist standa fyrir stærstu hópbrottvísun Íslands til þessa.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/verdi-ad-koma-i-veg-fyrir-mestu-fjoldabrottvisanir-islandssogunnar/|title=Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“|last=Lovísa Arnardóttir|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig var Jón ásakaður um mismunun í málefnum [[Flóttafólk|flóttafólks]] en hann hafði greikkað veg fyrir [[Úkraína|Úkraínskt]] flóttafólk fyrr um árið.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222232005d|title=Úkraínskt flóttafólk gisti á heimili dómsmálaráðherra - Vísir|last=Kolbeinn Tumi Daðason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222264321d|title=Flóttamenn frá öðrum löndum en Úkraínu upplifa mismunun - Vísir|last=Snorri Másson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Ýjað var að því á Alþingi að í fari Jóns mætti sjá [[Einræðisherra|einræðistilburði]] og skorað á Jón að segja af sér.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222220669d|title=Skorað á dóms­mála­ráð­herra að segja af sér - Vísir|last=Heimir Már Pétursson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Núverandi alþingismenn}} {{Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017)}} {{Ríkisstjórn Íslands}} [[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]] {{f|1956}} [[Flokkur:Samgönguráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] berqivwvk8lo6v5q2lyy9ylpjk4l67q 1764082 1764081 2022-08-08T10:56:18Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Jón Gunnarsson |viðskeyti= |skammstöfun=JónG |mynd= |myndastærð= |myndatexti= Jón Gunnarsson |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1956|9|21}} |fæðingarstaður=Reykjavík |dánardagur= |dánarstaður= |kjördæmisnúmer=12 |kjördæmi_nf=Suðvesturkjördæmi |kjördæmi_ef=Suðvesturkjördæmis |flokkur={{Sjálfstæðis}} |nefndir=Félags- og tryggingamálanefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, viðskiptanefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins |tímabil1=2007-2009 |tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb1-kj-stytting=Suðvest. |tb1-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb1-fl-stytting=Sjálfst. |tb1-stjórn=x |tímabil2=2009-2013 |tb2-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb2-kj-stytting=Suðvest. |tb2-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb2-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb2-stjórn= |tímabil3=2013-2016 |tb3-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb3-kj-stytting=Suðvest. |tb3-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb3-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb3-stjórn=* |tímabil4=2017- |tb4-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb4-kj-stytting=Suðvest. |tb4-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb4-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb4-stjórn=* |tímabil5= |tb5-kjördæmi= |tb5-kj-stytting= |tb5-flokkur= |tb5-fl-stytting= |tb5-stjórn= |embættistímabil1= |embætti1= |embættistímabil2= |embætti2= |embættistímabil3= |embætti3= |embættistímabil4= |embætti4= |embættistímabil5= |embætti5= |cv=688 |vefur= |neðanmálsgreinar= }} '''Jón Gunnarsson''' (f. [[21. september]] [[1956]] í [[Reykjavík]]) er [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Suðvesturkjördæmi]] og núverandi dómsmálaráðherra Íslands.<ref>{{Vefheimild|titill=Nýr stjórnarsáttmáli og breytt ráðuneyti|url=https://www.ruv.is/frett/2021/11/28/nyr-stjornarsattmali-og-breytt-raduneyti|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=28. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. desember}}</ref> Hann var áður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann var kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins þann 14. september árið 2019.<ref name=":1">{{Vefheimild|titill=Jón Gunnars­son nýr ritari Sjálf­stæðis­flokksins|url=https://www.visir.is/g/2019190919314/jon-gunnars-son-nyr-ritari-sjalf-staedis-flokksins|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=14. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=14. september|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> === Æviágrip === Jón lauk prófi frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík árið 1975 og prófi í rekstrar- og viðskiptafræðum EHÍ árið 1996.<ref name=":1" /> Hann var bóndi að Barkastöðum í Miðfirði 1981-1985. Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar 2 1986–1990. Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda 1991–1993. Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyrirtækið Rún ehf. 1994–2004. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2005–2007. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11. janúar til 30. nóvember 2017. Innanríkisráðherra 28. nóvember 2021 til 31. janúar 2022. Dómsmálaráðherra síðan 1. febrúar 2022.<ref name=":2" /> === Slysavarnafélagið Landsbjörg === Jón starfaði mikið innan björgunarsveitanna áður en hann tók sæti á þingi. Auk þess að vera framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar árin 2005 til 2007 var hann formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur-Húnavatnssýslu 1983–1985. Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík 1987–1991, formaður 1989–1991. Í stjórn Landsbjargar 1991–1999, varaformaður 1997–1999. Í landsstjórn aðgerðamála björgunarsveita 1992–1997. Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1999–2005, formaður 2000–2005. Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna 2002–2009. === Réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrotamála === Á 152. löggjafarþingi lagði Jón fram frumvarp um Jón lagði fram frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga, um bætta réttarstöðu brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda. Frumvarpið sem var samþykkt mótatkvæðalaust af fulltrúum allra stjórnmálaflokka á Alþingi.[https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidslur/?btim=2022-06-15+22:34:51&etim=2022-06-15+22:35:38] Það bætir réttarstöðu brotaþola við meðferð sakamála hjá lögreglu og fyrir dómstólum. Í því sambandi er t.a.m. lagt til að aðgangur réttargæslumanns að gögnum á rannsóknarstigi verði í grundvallaratriðum sá sami og aðgangur verjanda, að brotaþola verði heimilt að vera viðstaddur lokað þinghald eftir að hann hefur gefið skýrslu, að réttargæslumanni verði milliliðalaust heimilað að beina spurningum til skýrslugjafa fyrir dómi, að brotaþola verði í ríkara mæli skipaður réttargæslumaður við meðferð áfrýjaðra mála og að unnt verði við meðferð máls á áfrýjunarstigi að krefjast ómerkingar á þeim þætti áfrýjaðs dóms sem lýtur að frávísun bótakröfu brotaþola þegar ákærði hefur verið sýknaður og bótakröfu af þeim sökum vísað frá dómi. Gagnrýnendur töldu breytingarnar ekki ganga nægilega langt fyrir þolendur kynferðisbrota.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2021/12/04/ovenjulega-beittur-gisli-marteinn-skaut-fostum-skotum-gaer-getur-gleymt-thvi-ad-fa-jolakort-ur-valholl/|title=Gífurlega beittur Gísli Marteinn skaut föstum skotum í gær - „Getur gleymt því að fá jólakort úr Valhöll"|last=Ritstjórn DV|date=2021-12-04|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þó kemur það fram í mati á áhrifum frumvarpsins að því sé ekki síst ætlað að bæta réttarstöðu þeirra sem verða fyrir kynferðisbrotum. Þar segir: „Af útgefinni tölfræði lögreglunnar verður ráðið að mikill meirihluti brotaþola í kynferðisbrotamálum eru konur og að sama skapi er mikill hluti grunaðra í þeim málaflokki karlkyns. Þótt frumvarpið veiti þannig einstaklingum óháð kyni réttarvernd þykir ljóst af tilkynningum til lögreglu og málum sem til rannsóknar hafa verið að í framkvæmd muni það styrkja réttarvernd kvenna sérstaklega.“<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/152/s/0741.html|title=741/152 stjórnarfrumvarp: meðferð sakamála og fullnusta refsinga|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-08-08}}</ref> === Afstaða til þungunarrofs og útlendingamála === Árið 2019 voru greidd atkvæði um [[Þungunarrof|þungunarrofs]] frumvarp með það yfirlýsta markmið að tryggja að sjálfforræði til þungunnarrofs sé virt.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/listar-yfir-mal-a-yfirstandandi-thingi/samantektir-um-thingmal/?ltg=149&mnr=393|title=Samantekt um þingmál|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson sætti ásökunum um [[Kvenfyrirlitning|kvenfyrirlitningu]] og [[Forræðishyggja|forræðishyggju]] eftir að greiða atkvæði gegn frumvarpinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.change.org/p/katr%C3%ADn-jakobsd%C3%B3ttir-fors%C3%A6tisr%C3%A1%C3%B0herra-vi%C3%B0-viljum-j%C3%B3n-gunnarsson-%C3%BAr-emb%C3%A6tti-d%C3%B3msm%C3%A1lar%C3%A1%C3%B0herra|title=Við viljum Jón Gunnarsson úr embætti dómsmálaráðherra|last=Berglind Thorsteinsdottir|website=Change.org|language=en-US|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/14407/|title=Bakgrunnur nýs dómsmálaráðherra: Valdefla lögregluna og þrengja rétt til þungunarrofs|last=Alma Mjöll Ólafsdóttir|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Umræðan var endurvakin árið 2022 þegar keimlík atkvæðagreiðsla átti sér stað í [[bandaríkjunum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/09/oldungadeildin-greidir-atkvaedi-um-thungunarrofslog|title=Öldungadeildin greiðir atkvæði um þungunarrofslög|last=MARKÚS Þ. ÞÓRHALLSSON|date=2022-05-09|website=RÚV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þegar Jón tók við embætti dómsmálaráðherra var ráðning á [[Brynjar Níelsson|Brynjari Níelssyni]] gagnrýnd og þeir sættu báðir ásökunum um kvenfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2021/12/02/radning-brynjars-vekur-furdu-og-ulfud-eg-titra-af-reidi-beinlinis-andfeminiskt/|title=Ráðning Brynjars vekur furðu og úlfúð - „Ég titra af reiði"- „Beinlínis andfemínískt"|last=Eyjan|date=2021-12-02|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Báðir höfðu greitt atkvæði gegn fyrrnefndu frumvarpi um sjálfforræði til þungunarrofs.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidsla/?nnafnak=57254|title=Atkvæðagreiðsla|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig hafði Brynjar Níelsson sætt ítrekuðum ásökunum um kvenfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/5414/|title=Sakaði Brynjar um „viðstöðulaust áreiti“ gagnvart brotaþolum Róberts Downey|last=Jóhann Páll Jóhannsson|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Í apríl árið 2022 sætti íslenska lögreglan, sem þá heyrði undir ráðuneyti Jóns sem dómsmálaráðherra, ásökunum um [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] vegna meintrar [[Kynþáttamiðuð löggæsla|kynþáttamiðaðrar löggæslu]] í formi [[Kynþáttamörkun|kynþáttamörkunar]]. Ásakanirnar voru bornar fram í tengslum við mál drengs sem var tvívegis stöðvaður af vopnuðum lögregluþjónum í misgripum fyrir strokufanga sem hann þótti líkjast.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222251238d|title=Hafnar því að rasismi grasseri innan lögreglunnar - Vísir|last=Óttar Kolbeinsson Proppé|first=Kristín Ólafsdóttir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2022/04/22/fugitive-found-police-will-review-tactics-parliament-seeks-answers/|title=From Iceland — Fugitive Found, Police Will Review Tactics, Parliament Seeks Answers|last=Fontaine|first=Andie Sophia|date=2022-04-22|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2022-04-23}}</ref> Jón Gunnarsson hafnaði alfarið ásökunum um að kynþáttahyggja og fordómar viðgengjust innan lögreglunnar, en kvaðst samt harma upplifun drengsins.<ref name=":0" /> Jón Gunnarsson reyndi ítrekað að koma á lagnirnar nýju frumvarpi útlendingalaga.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=152&mnr=595|title=Útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Frumvörp Jóns voru gagnrýnd af ýmsum félögum og samtökum, svosem: [[UNICEF]], [[Kvenréttindasamband Íslands]], [[Amnesty International|Íslandsdeild Amnesty International]] og Mannréttindaskrifstofu Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/?ltg=152&mnr=595|title=Öll erindi í 595. máli: útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Mörg gagnrýnin snerust um að ekki væri tekið mið af stöðu kvenna á flótta.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212120469d|title=Lífs­hættu­legt frum­varp dóms­mála­ráð­herra - Vísir|last=Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mannlif.is/frettir/iris-ellenberger-um-frumvarp-jons-latum-ekki-blekkjast-af-thessu-rasiska-og-teknokratiska-bulli/|title=Íris Ellenberger um frumvarp Jóns: „Látum ekki blekkjast af þessu rasíska og teknókratíska bulli“|date=2022-05-19|website=Mannlíf.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson var ásakaður um [[Fasismi|fasíska]] stjórnarhætti þegar hann hugðist standa fyrir stærstu hópbrottvísun Íslands til þessa.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/verdi-ad-koma-i-veg-fyrir-mestu-fjoldabrottvisanir-islandssogunnar/|title=Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“|last=Lovísa Arnardóttir|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig var Jón ásakaður um mismunun í málefnum [[Flóttafólk|flóttafólks]] en hann hafði greikkað veg fyrir [[Úkraína|úkraínskt]] flóttafólk fyrr um árið.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222232005d|title=Úkraínskt flóttafólk gisti á heimili dómsmálaráðherra - Vísir|last=Kolbeinn Tumi Daðason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222264321d|title=Flóttamenn frá öðrum löndum en Úkraínu upplifa mismunun - Vísir|last=Snorri Másson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Ýjað var að því á Alþingi að í fari Jóns mætti sjá [[Einræðisherra|einræðistilburði]] og skorað á Jón að segja af sér.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222220669d|title=Skorað á dóms­mála­ráð­herra að segja af sér - Vísir|last=Heimir Már Pétursson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Núverandi alþingismenn}} {{Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017)}} {{Ríkisstjórn Íslands}} [[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]] {{f|1956}} [[Flokkur:Samgönguráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] ceza6oo4tn47828ygghc82x7zubpdrm Thierry Henry 0 55098 1764079 1717166 2022-08-08T10:20:49Z 85.220.113.153 Lagaði stafsetningu og leiðrétti rangar upplýsingar með markahæstu leikmenn frá upphafi wikitext text/x-wiki [[Mynd:Thierry Henry 2008.jpg|thumb|right|200px|Thierry Daniel Henry]] '''Thierry Daniel Henry''' (f. [[17. ágúst]] [[1977]]) er fyrrum [[Frakkland|franskur]] [[knattspyrna|knattspyrnuleikmaður]] og knattspyrnuþjálfari. Hann spilaði fyrir [[Arsenal]], [[AS Monaco FC]], [[Juventus]], [[FC Barcelona]] og [[New York Red Bulls]]. Hann hefur þjálfað belgíska landsliðið sem aðstoðarþjálfari, franska liðið [[AS Monaco FC]] og [[MLS]] liðið [[Montreal Impact]]. Henry hóf feril sinn sem kantmaður hjá Monaco undir stjórn [[Arsene Wenger]]. Seinna tók Juventus eftir hæfileikum hans og keypti hann en Henry gekk ekki vel hjá Juventus og sumarið 1999 eftir Heimsmeistarakeppnina í Frakklandi keypti [[Arsenal FC]] Henry. [[Arsene Wenger]] framkvæmdastjóri Arsenal setti hann í framherjastöðuna sem hann hafði spilað í alla yngri flokkana. Þar spilaði hann við hlið [[Dennis Bergkamp]] og mynduðu þeir eitt skæðasta framherjapar ensku deildarinnar. Henry skoraði 228 á sínum tíma með Arsenal (1999-2007), varð markakóngur fjórum sinnum (2002, 2004, 2005, 2006) og vann tvo deildartitla og þrjá FA bikartitla. Eftir tímabilið 2006-2007 var Henry keyptur til [[FC Barcelona]] fyrir 24 milljónir evra. Þar lék hann til ársins 2010 þegar hann fluttist vestur um haf þar sem hann spilaði nokkur ár fyrir New York Red Bulls. Hann hóf þjálfaraferil þegar hann gerðist aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins. Eftir það þjálfaði hann Mónakó en var rekinn eftir slakt gengi á miðju leiktímabili. Thierry Henry er 7. markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 175 mörk. Hann á stoðsendingamet á einu tímabili sem hann deilir með [[Kevin De Bruyne]], 20 talsins. {{DEFAULTSORT:Henry, Thierry}} {{stubbur|æviágrip|knattspyrna}} {{f|1977}} [[Flokkur:Franskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Franskir knattspyrnustjórar]] 692jmn1j4nzukxmu3916y11v0j0f3cg Heaven's Gate 0 55371 1763962 1729529 2022-08-07T14:02:57Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Heavensgatelogo.jpg|thumb|Merki sértrúarsöfnuðsins Heaven's Gate.]] '''Heaven's Gate''' var [[sértrúarsöfnuður]] sem var leiddur af [[Marshall Applewhite]] og [[Bonnie Nettles]]. ==Saga== Endalok safnaðarins voru ráðin þegar halastjarnan [[Hale-Bopp]] var uppgötvuð árið [[1997]]. Applewhite náði að sannfæra 38 meðlimi safnaðarins í að fremja sjálfsmorð, þannig að sálir þeirra gætu komist um borð í þetta „geimskip“ sem hann trúðu að væri í felum bakvið halastjörnuna og geymdi [[Jesús|Jesú Krist]]. Þessar skoðanir hafa fengið fólk til að halda því fram að söfnuðurinn hafi gengið út frá trú á fljúgandi furðuhluti. Hópurinn trúði því að jörðin væri í endurvinnslu, sem þýddi það að einu möguleikarnir á því að lifa af væri að yfirgefa hana eins fljótt og mögulegt væri. Hópurinn var formlega á móti sjálfsmorðum en þeir skilgreindu „sjálfsmorð“ þannig að það „gæfi þeim möguleika að komast á næsta stig þegar það myndi bjóðast“. Hópurinn var sannfærður um að mannslíkaminn væri einungis farartæki sem myndi hjálpa þeim á þessu ferðalagi. ==Uppruni== Heaven's Gate söfnuðurinn var stofnaður af [[Marshall Applewhite|Marshall Herff Applewhite]] og [[Bonnie Lu Truesdale Nettles]] kringum [[1975]]. Þau héldu því fram að þau hefðu komið með geimskipi til jarðarinnar frá annarri vídd (stig fyrir ofan manninn) og myndu snúa aftur með leynilegri aðferð, sem að safnaðarmeðlimunum var kennd. Fylgismenn safnaðarins voru aldrei meiri en nokkur hundruð manns og missti söfnuðurinn fjölda fylgismenn eftir dauða Truesdale Nettles árið [[1985]]. Hópurinn hélt fundi sína á hóteli við strönd [[Oregon]] áður en þau fluttu sig um set til [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Almennt er ekki mikið vitað um hvað hópurinn hafði fyrir stafni en þegar meðlimir gengu til liðs við söfnuðinn, seldu þeir oft á tíðum veraldlegar eigur sínar til að brjóta upp veraldlegt samband sitt við jörðina. Í mörg ár lifði hópurinn í einangrun í vestur hluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Söfnuðurinn hannaði einnig [[vefsíða|vefsíður]], fyrir söfnuðinn sjálfan sem og fyrir aðra. Einn meðlimur safnaðarins, Thomas Nichols, var bróðir [[Star trek|Star Trek]] leikkonunnar [[Nichelle Nichols]]. Fyrir sjálfsmorðin hjá söfnuðinum reyndi hann og ásamt öðrum meðlimum að fá hana til að dreifa skilaboðum til almennings frá hópnum. ==Dauði== Þann [[26. mars]], [[1997]], fundust 38 meðlimir safnaðarins, ásamt [[Marshall Applewhite]], látnir í leiguhúsnæði í [[San_Diego|San Diego]]. Fjölmiðlafárið í kringum atburðinn var mikið og efldi það umræðuna um [[sértrúarsöfnuður|sértrúarsöfnuði]] og fjöldasjálfsmorð þeirra. Í undirbúningi sjálfsmorðsins drukku meðlimir [[sítrusaldin]]safa til að hreinsa líkamann af óhreinindum. Sjálfsmorðin fóru þannig fram að meðlimir drukku vodka blandað með eiturefninu [[phenobarbital]], ásamt því að plastpokum var vafið um höfuð meðlima til að flýta fyrir dauða þeirra. Allir meðlimir voru klæddir í samsvarandi svarta boli og íþróttabuxur, ásamt nýjum svarthvítum [[nike|nike]]strigaskóm og með armband um úlnliðinn með áletruninni „Heaven's Gate brottfararliðið“. [[Flokkur:Sértrúarsöfnuðir]] 0uxcq9w80g6lr7uknpcdpxrifz39wl3 Marshall Applewhite 0 55374 1763961 1681774 2022-08-07T14:02:43Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki '''Marshall Herff Applewhite Jr.''' ([[17. maí]] [[1931]] – [[26. mars]] [[1997]]) var stofnandi sértrúarsafnaðarins [[Heavens gate|Heaven's Gate]]. Hann lést í fjöldasjálfsmorðum hópsins árið [[1997]]. {{fde|1931|1997|Applewhite, Marshall}} {{DEFAULTSORT:Applewhite, Marshall}} [[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]] [[Flokkur:Leiðtogar sértrúarsafnaða]] 7fs5t9bvjg3ulzji29rhnbz22naqer8 Flokkur:Sjónvarpsstöðvar eftir löndum 14 66934 1764068 1398577 2022-08-08T02:38:44Z EmausBot 13659 Bot: Flyt 8 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá [[d:|Wikidata]] á [[d:Q9980219]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Sjónvarpsstöðvar]] 2sio307vd500kkuduojggiknvd7nnln Notandaspjall:Dagvidur 3 69776 1764083 1747408 2022-08-08T11:58:19Z Akigka 183 Nýr hluti: /* Myndatextar */ wikitext text/x-wiki {{velkomin|--[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 28. september 2008 kl. 19:56 (UTC)}} ==Translation request== Hi Dagvidur! Would you be so kind to help me translate [[:en:Lu Xun|this article]] into the wonderful Icelandic language? ''Please''. If you think that article is too long, here is a short version: "Lu Xun was a Chinese short story writer, editor, translator, critic, essayist and poet. He was most famous for the novella The ''True Story of Ah Q''." Thanks a lot and best regards:)--[[Notandi:Amaqqut|Amaqqut]] 5. nóvember 2009 kl. 06:27 (UTC) http://is.wikipedia.org/wiki/Lu_Xun == Breiting á greininni um Bara flokkinn == Sem einn af stofnendum Baraflokksinns á sýnum tíma þá verð ég að fá að leiðrétta þig þegar þú breytir stofnártalinu frá 1979 í 1977. Sú hljómsveit sem stofnuð var 1977 var ekki formleg hljómsveit og nafnið var bara grín af minni hálfu sem við notuðum til að fá inni einhversstaðar til að æfa því heimili mitt var sprungið sem æfingarstaður. Það var strax í upphafi ákveðið að hverjir þeir sem vildu, innan þessa laustengda hóps, sem vildu stofna formlega hljómsveit væri það ljúft og skilt án þess að aðrir hefðu um það neitt að segja. Það varð síðan úr að Ásgeir, einn meðlina, gerði það og fékk að halda nafninu og þannig kom Bara flokkurinn fyrst fram. Því finnst mér eðlilegast að tala um 1979 sem stofnár hljómsveitarinnar en ekki 19777. [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 28. ágúst 2012 kl. 12:57 (UTC) Sæll og takk fyrir þetta. Rakst á ártalið 1977 í blaðagrein í Íslendingi (sjá heimildir). En það er sjálfsagt að hafa þetta 1979. Annars vantar nauðsynlega mynd af flokknum! Rakst á eina inn á Flickr, en er ekki viss um að hafa sett hana rétt inn... :) Það verður að koma í ljós. - Dagvidur :Já upphafið á þessarri grein sem þú fékkst ártalið úr er dálítið ruglandi, þar sem ekki kemur fram í viðtalinu/greininni hver munurinn var á þessum átta manna hópi sem æfði og lék sér frá 1977 til 1979 og þeirri hljómsveit sem Ásgeir (sá eini úr þessum 8 manna hópi) setti saman. Held samt að best sé að halda sig við það sem rétt er, þótt greininn segi annað og geri ekki þennan greinarmun á þessum tvem ártölum. [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 28. ágúst 2012 kl. 13:14 (UTC) == Samgonggustofa in English == Hi! I started [[:en:Icelandic Transport Authority]] in English. Please feel free to look at it or add to it! [[Notandi:WhisperToMe|WhisperToMe]] ([[Notandaspjall:WhisperToMe|spjall]]) 28. mars 2019 kl. 13:50 (UTC) == færa síður == Hæ. Síður eru færðar með því að smella á meira undir notendanafninu þínu og smellt á Færa. Sá tengill fer yfir á [[Kerfissíða:Færa síðu]], sem færir ekki bara textann heldur allar breytingarnar líka og skilur eftir tilvísun. Sjá einnig [[Hjálp:Að færa síðu]].--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 21. febrúar 2021 kl. 16:05 (UTC) == Framkvæmdasýsla ríkisins == Góðan dag, Langar til að vekja athygli á því að í haust sameinuðust Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) og Ríkiseignir. Ríkiseignir runnu inn í FSR og heitir stofnunin nú Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir, stytt í FSRE. Hægt er að sækja upplýsingar um stofnunina á fsre.is. Allar frekari upplýsingar getur Karl Pétur Jónsson upplýsingafulltrúi FSRE veitt. == Myndatextar == Sæll. Takk fyrir frábærar greinar um borgir og héruð í Kína. Ég vildi bara skjóta því inn að það er ekki venja að minnka myndatexta með html-tögum. Þeir birtast á ólíkan hátt í ólíkum tækjum og það getur ruglað útfærslu kerfisins á þeim. Ef þér finnst þægilegra að hafa myndatextana minni geturðu breytt því á þinni eigin stílsíðu (sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/Help:User_style<nowiki>]). </nowiki> [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 8. ágúst 2022 kl. 11:58 (UTC) 24ir8kmtwzf4ara470uopqr6c2gjh6t Sanya 0 71920 1764031 1398653 2022-08-07T22:20:52Z Dagvidur 4656 Laga mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hainan_1.JPG|thumb|right|450px|<small>Sanya borg</small>]] '''Sanya''' ([[einfölduð kínverska]]: 三亚; [[hefðbundin kínverska]]: 三亞; [[pinyin]]: ''Sānyà'') er syðsta borgin í [[Hainan]]-héraði syðst í [[Kína]]. Borgin er þekktust fyrir milt loftslag og hlýindi allt árið um kring. Hún er vinsæll [[ferðamennska|ferðamannastaður]]. Íbúar eru rúm hálf milljón. {{commonscat}} {{stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 5o4am9vuepq9h9rjrhb2nebcmp44suq 1764032 1764031 2022-08-07T22:25:35Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hainan_1.JPG|thumb|right|450px|<small>Sanya borg</small>]] [[File:Sanya-location-MAP-in-Hainan-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Sanya í Hainan héraði í Kína.|<small>Staðsetning Sanya í Hainan héraði í Kína.</small>]] '''Sanya''' ([[einfölduð kínverska]]: 三亚; [[hefðbundin kínverska]]: 三亞; [[pinyin]]: ''Sānyà'') er syðsta borgin í [[Hainan]]-héraði syðst í [[Kína]]. Borgin er þekktust fyrir milt loftslag og hlýindi allt árið um kring. Hún er vinsæll [[ferðamennska|ferðamannastaður]]. Íbúar eru rúm hálf milljón. {{commonscat}} {{stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] e6u4hqzyx8pq2amcf3gtosxlqlgjcdi Lasa 0 72292 1764018 1657266 2022-08-07T21:21:06Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki '''Lasa''' er [[höfuðborg]] [[Tíbet]]. Árið [[2000]] bjuggu í henni tæp hálf milljón manns. [[File:Lhasa-location-MAP-in-Tibet-Autonomous-Region-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Lasa borgar í Tíbet sjálfstjórnarhéraði í Kína.|<small>Staðsetning Lasa borgar í Tíbet sjálfstjórnarhéraði í Kína.</small>]] <center><br><gallery caption="Lasa"> Lhasa-von Yakhotel-14-2014-gje.jpg| Lhasa-Potala-04-Suedseite-2014-gje.jpg|Potala Lhasa-08-modern-2014-gje.jpg| Lhasa-Altstadt-14-Fenster-2014-gje.jpg| Lhasa-26-Fahrradtransport-2014-gje.jpg| Lhasa-Jokhang-02-Vorplatz-2014-gje.jpg|Jokhang </gallery></center> {{Stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Tíbet]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1vk1nvix8013wyxim1greqsn4hn3swd Shenzhen 0 72304 1764034 1758244 2022-08-07T22:49:36Z Dagvidur 4656 Laga mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:View-Of-HQB-Shenzhen-Lychee-Park.jpg|thumb|450px|Almenningsgarður í Shenzhen]] '''Shenzhen''' er [[borg]] í [[Guangdong]]héraði í [[Kína]]. Íbúar voru 17,5 milljónir árið 2020. Hún var fyrsta [[sérstakt efnahagssvæði|sérstaka efnahagssvæðið]] og jafnframt það best heppnaða. Borgin er skipulögð frá grunni. Árið 1979 stóð aðeins lítið fiskiþorp þar sem nú er ein af stærstu borgum Kína. Ungur aldur borgarinnar endurspeglast greinilega í nýtískulegum byggingarstíl. Hún liggur beint norður af [[Hong Kong]]. {{Stubbur|Landafræði}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] l90at8wod18e1g06f73x3aybwgn02f4 1764035 1764034 2022-08-07T22:55:34Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:View-Of-HQB-Shenzhen-Lychee-Park.jpg|thumb|450px|Almenningsgarður í Shenzhen]] [[File:Shenzhen-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Shenzhen í Guangdong héraði í Kína.|<small>Staðsetning Shenzhen borgar í Guangdong héraði í Kína.</small>]] '''Shenzhen''' er [[borg]] í [[Guangdong]]héraði í [[Kína]]. Íbúar voru 17,5 milljónir árið 2020. Hún var fyrsta [[sérstakt efnahagssvæði|sérstaka efnahagssvæðið]] og jafnframt það best heppnaða. Borgin er skipulögð frá grunni. Árið 1979 stóð aðeins lítið fiskiþorp þar sem nú er ein af stærstu borgum Kína. Ungur aldur borgarinnar endurspeglast greinilega í nýtískulegum byggingarstíl. Hún liggur beint norður af [[Hong Kong]]. {{Stubbur|Landafræði}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] oggjnqqj3zwjtabmsy5mwrmu1bnt19s Chongqing 0 72307 1764063 1758926 2022-08-08T01:57:38Z Dagvidur 4656 Lagaði myndatexta, myndir og bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:重庆市渝中区半岛.jpg|alt=Mynd af skýjakljúfum Yuzhong hverfis Chongqing borgar.|thumb|450px|<small>Skýjakljúfar Yuzhong hverfis '''Chongqing borgar'''.</small>]] [[File:Chongqing-location-MAP-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Chongqing borgahéraðs í Kína.|<small>Staðsetning Chongqing borghéraðs í Kína.</small>]] '''Chongqing''' (eða '''Chungking''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''重庆''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chóngqìng)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] í suðvestur-miðhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er mikilvæg fljótahöfn og samgöngumiðstöð. Hún er mennta-, vísinda-, fjármála-, verslunar- og iðnaðarmiðstöð efra vatnasvæðis hins mikla [[Jangtse]] fljóts. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|Seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) var hún höfuðborg [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]]. Chongqing (sem þýðir „tvöföld vegsömun“) sem var undir stjórn [[Sichuan]] héraðs var árið 1997 aðskilin frá héraðinu og gerð að sérstöku borghéraði, því fjórða (á eftir [[Beijing]], [[Sjanghæ]] og [[Tianjin]]). Á þeim tíma var allur austurhluti Sichuan, aðliggjandi sveitir og borgir, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda. Árið 2019 bjuggu í borghéraðinu 31,2 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:SkylineOfChongqing.jpg|alt=Mynd af Chongqing borg.|thumb|<small>Horft yfir '''Chongqing borg.'''</small>]] [[Mynd:Yuzhong.png|alt=Landakort af legu Chongqing borgar (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.|thumb|<small>Chongqing borg (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.</small>]] [[Mynd:A_View_of_Chongqing_Central_Business_District.jpg|alt=Mynd af Jiefangbei á Yuzhong skaga miðborgar Chongqing borgar.|thumb|<small>Jiefangbei á Yuzhong skaga miðborgar Chongqing borgar.</small>]] [[Mynd:Map_of_PRC_Chongqing.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Chongqing borgarhéraðsins (rauðmerkt) í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Chongqing borghéraðsins''' (rauðmerkt) í Kína.</small>]] Chongqing er staðsett í suðvesturhluta Alþýðulýðveldisins Kína. Auk [[Sichuan]] í vestri liggur sveitarfélagið við héruðin [[Shaanxi]] í norðri, [[Hubei]] í austri, [[Hunan]] í suðaustri og [[Guizhou]] í suðri. Þegar borghéraðið var skilið frá [[Sichuan]] var allur austurhluti þess (um 82.000 ferkílómetrar eða u.þ.b. stærð Austurríkis) með aðliggjandi sveitum og borgum, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda. Sveitarfélagið Chongqing nær til borgarinnar Chongqing auk ýmissa ólíkra borga og aðliggjandi sveita. Chongqing sveitarfélag er því tæknilega séð stærsta borg veraldar. Borgin er staðsett í um 2.250 kílómetra fjarlægð frá sjó við ármót [[Jangtse]] og [[Jialing]] fljóts. Sveitarfélagið Chongqing samanstendur af þremur flipum af misjafnri stærð sem teygja sig suðvestur, norðaustur og suðaustur. Hverfi í miðri Chongqing-borg ná yfir suðvesturhlutann og eru umkringd úthverfum. Þaðan breiðist norðaustur armurinn meðfram [[Jangtse]] fljótinu. Suðaustur flipinn, sem teygir sig suðaustur frá Jangtse dalnum, samanstendur af röð hóla og dala milli héraðanna [[Hunan]] og [[Guizhou]]. Wu-fljót (önnur af þverám Jangtse) liggur nokkurn veginn með suðvesturhlið flipans þar til hún sveigir suður í Guizhou héraðs. Vestur- og suðvesturhlutar sveitarfélagsins liggja á vatnasvæði Sichuan og samanstanda af tiltölulega jöfnu og hæðóttu landslagi. [[Daba-fjöll]] liggja meðfram norðurlandamærum [[Shaanxi]] héraðs og í norðaustri afmarka [[Wu-fjöll]] inngöngu Jangtse inn í [[Hubei]] hérað, í þremur gljúfrum svæðisins. Fangdou-fjöllin eru í austurhluta sveitarfélagsins og í suðri ná Dalou-fjöllin norður frá [[Guizhou]]. Miðhluti Chongqing-borgar er byggður á og í kringum hæðóttan höfða úr rauðum sandsteini sem marka suðurmörk hinna lágu Huaying-fjalla, sem ná allt suður frá [[Sichuan]] héraði. Höfðinn afmarkast í norðri af Jialing-fljóti og í austri og suðri af Jangtse og myndar þannig skaga sem rennur á milli fljótanna tveggja. == Saga == [[Mynd:重慶華巖寺接引殿牌坊.JPG|alt=Mynd af Búddista musterinu í Jiulongpo í Chongqing borg.|thumb|<small>[[Búddismi|Búddista]] musteri í Jiulongpo hverfinu í Chongqing borg.</small>]] [[Mynd:Zhengxielitang.jpg|alt=Mynd af ríkisstjórnarbyggingu þjóðernissinna frá Seinna stríði Kína og Japans í Chongqing borg.|thumb|<small>Ríkisstjórnarbygging þjóðernissinna í Chongqing borg frá [[Seinna stríð Kína og Japans|Seinna stríði Kína og Japans]].</small>]] [[Mynd:文革墓群.jpg|alt=Mynd af gröfum fórnarlamba menningarbyltingarinnar í Chongqing.|thumb|<small>Fjöldi fórnarlamba [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] er grafinn í gröfum byltingarinnar Chongqing.</small>]] [[Mynd:Chongqing_Art_Museum.jpg|alt=Mynd af Chongqing listasafninu í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.|thumb|<small>Chongqing listasafnið í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.</small>]] Samkvæmt fornum frásögnum var Chongqing fæðingarstaður hins goðsagnakennda Yu keisara, stofnanda Xia ættarveldisins, fyrir um 4.000 árum. Á 11. öld f.Kr., undir vesturhluta Zhou-ættarveldisins, varð það svæði sem Chongqing er nú, lénsríkið Ba. Á 5. öld f.Kr. stofnaði Ba til tengsla við ríkið Chu sem náði til miðhluta [[Jangtse]] fljótsins. Ríkið var síðar fellt inn í Qinveldið. Um miðja 3. öld f.Kr. var svæðið orðið hluti af ríkinu Shu sem var óháð Norður- og Mið-Kína. Ba ríkið var eyðilagt af Qin-ríki árið 316 f.Kr. Qin keisari lét reisa nýja borg undir nafninu Jiangzhou og héraðið fékk nafnið Chu. Jiangzhou var áfram undir stjórn [[Qin Shi Huang]], fyrsta keisara Kína, arftaka Qin-ríkisins, sem og undir stjórn keisara [[Hanveldið|Hanveldisins]]. (206 f.Kr.— 220 e.Kr.) Jiangzhou var síðan endurnefnd á tímum Norður- og Suður-ættarveldanna (420–589) í héraðið Chu, síðan í Yu hérað árið 581 e.Kr. á valdatímum Sui-veldisins (581–618) og síðar í Gong hérað árið 1102. Nafnið Yu lifir enn í dag sem skammstöfun fyrir Chongqing. Í miðborginni er einnig nafnið Yuzhong (eða Mið-Yu). Núverandi nafn var gefið borginni árið 1189, eftir að Zhao Dun prins af [[Songveldið|Songveldinu]] (960–1279) lýsti krýningu sinni sem konungur og síðar sem keisara Guangzong sem „tvöfaldri vegsemd“ (eða chongqing). Í tilefni af krýningu hans var Yu héraði því breytt í Chongqing Fu. Á næstu öldum var borgin og nærsveitir hennar, ýmist hluti keisaradæma Norður- og Mið-Kína eða alveg óháð þeim. Borgin varð fyrst óaðskiljanlegur hluti þess á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og síðan á tímum [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Árið 1362, á valdatíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1271—1368) stofnaði leiðtogi uppreisnarmanna bænda, að nafni Ming Yuzhen, konungsveldið Daxia í Chongqing. Það varð skammlíft. Árið 1621 stofnaði She Chongming, annað skammlíft ríki, Daliang, með Chongqing sem höfuðborg. Fyrsti borgarmúrinn var byggður um 250 f.Kr. Hann var lagfærður og stækkaður á 3. öld e.Kr. og aftur árið 1240. Síðan var múrinn endurreistur að verulegu leyti og styrktur á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644). Upp úr 1630, undir lok valdatíma Ming, var borgin eyðilögð í uppreisn Zhang Xianzhong og borgarbúum slátrað. Borgarmúrinn var endurreistur árið 1663 og aftur árið 1760. Á árunum 1890 til 1904 voru ræðismannaskrifstofur [[Bretland|Bretlands]], [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Þýskaland|Þýskalands]], [[Frakkland|Frakklands]] og [[Japan|japans]] opnaðar í Chongqing. Verslunarhöfn Chongqing var opnuð fyrir viðskiptum Breta árið 1890, en siglingaerfiðleikar á [[Jangtse]] fljóti seinkuðu skipaumferðum í meira en áratug. Á meðan lauk fyrsta kínverska-japanska stríðinu (1894–95) og samkvæmt stríðslokaskilmálum fengu Japanir aðgang að bryggjum Chongqing borgar. Þessi ívilnun stóð til ársins 1937, þegar [[Seinna stríð Kína og Japans]] braust út (1937–45). Árið 1911, í aðdraganda kínversku byltingarinnar, gegndi Chongqing borg - ásamt [[Chengdu]] héraðshöfuðborg [[Sichuan]] - aðalhlutverki í að koma [[Tjingveldið|Tjingveldinu]] frá. Margir frá borginni gengu til liðs við byltingarflokk kínverska þjóðernisleiðtogans [[Sun Yat-sen]]. Árið 1929 varð Chongqing sveitarfélagið í Lýðveldinu Kína. Ári eftir að [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríð Kína og Japans]] (1937–45) hófst var Chongqing gerð að bráðabirgðahöfuðborg ríkisstjórnar þjóðernissinnans [[Chiang Kai-shek]]. Hundruð ríkisskrifstofa voru þá fluttar til borgarinnar frá [[Nanjing]] ásamt sendiráðum erlendra ríkja. Tugþúsundir manna komu frá strandhéruðum og höfðu með sér hergögn, verksmiðjur og skóla. Vinaþjóðir á þessum tíma sendu einnig hergögn til Chongqing til að styðja þjóðernissinna í stríðinu gegn Japan. Íbúum fjölgaði úr 250.000 í eina milljón. Þrátt fyrir miklar sprengjuárásir Japana var baráttuandi meðal borgarbúa. Chiang Kai-shek gekk hins vegar illa að fást við verðbólgu og spillingu og hafði það mikil áhrif á stríðsrekstur hans frá árinu 1942. Árið 1946 í stríði þjóðernissinna og kommúnista, varð Nanjing aftur gerða að höfuðborg þjóðernissinna. Þremur árum síðar, í apríl 1949, tóku sveitir kommúnista Nanjing og ríkisstjórn þjóðernissinna flúði til [[Guangzhou]] og síðan aftur til Chongqing. Stóð sú vist einungis í tvo mánuði, er þjóðernissinnar flúðu til [[Taívan]] og kommúnistar lýstu yfir sigri á meginlandi Kína. Eftir áratuga hernað var Chongqing í rúst en uppbygging hófst skömmu eftir yfirtöku kommúnista. Ráðist var í að efla þann iðnað sem hafði byggst upp snemma á 20. öld. Sú uppbygging hægði þó verulega á sér á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„Stóra stökksins“]] (1958–60) og [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] (1966–76). Á þjóðernistímabilinu var Chongqing sjálfstætt sveitarfélag, en á árunum 1954 til 1996 var borgin sett undir stjórn [[Sichuan]] héraðs. Árið 1997 var borgin aðskilin frá héraðinu og gerð að sjálfstæðu borghéraði. Markmiðið var að styðja við uppbyggingu mið- og vesturhluta Kína. Allur austurhluti Sichuan var settur undir hið nýja borghérað. Efnahagur styrktist og íbúafjöldi jókst til muna. Sama ár var „Yú“ samþykkt sem opinber skammstöfun borgarinnar. Hún er dregin af gamla nafninu á þeim hluta [[Jialing-fljóts]] sem liggur í gegnum Chongqing og rennur til [[Jangtse]] fljóts. == Efnahagur == [[Mynd:Raffles_City_Chongqing_2019-9.jpg|alt=Mynd af Raffles City Chongqing sem eru húsþyrping átta bygginga í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.|thumb|<small>Raffles City Chongqing, húsþyrping átta bygginga í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.</small>]] [[Mynd:Chaotianmen_Bridge,_Nan'an_District_of_Chongqing.jpg|alt=Mynd af Chaotianmen brú sem tengir Jiangbei hverfið við Nan'an hverfi Chongqing borgar.|thumb|<small>Chaotianmen brú tengir Jiangbei hverfið við Nan'an hverfi Chongqing borgar.</small>]] Þéttbýlismyndun Chongqing hefur verið gríðarhröð á síðustu áratugum, sérstaklega eftir að Chongqing var aðskilin frá [[Sichuan]] héraði árið 1997. Atvinnuvegir Chongqing eru fjölbreyttir, er útflutningsgreinar takmarkaðar vegna óhagstæðrar staðsetningar innanlands. Þess í stað hafa byggst upp verksmiðjur sem framleiða staðbundna neysluvörur á borð við unnar matvörur, bíla, ýmiskonar efnavörur, vefnað, vélar, íþróttabúnað og raftæki. Chongqing borg er þriðja stærsta framleiðslumiðstöð fyrir bifreiðar í Kína og sú stærsta í framleiðslu mótorhjóla. Í borginni eru höfuðstöðvar fjórða stærsta framleiðanda bifreiða í Kína; Changan Automotive Corp. Meðal annarra bifreiðaframleiðenda eru Lifan Hongda Enterprise og bandaríski bílarisinn Ford Motor Company, sem er með 3 verksmiðjur í Chongqing. Í borghéraðinu er umfangsmikil framleiðsla á járni, stál, og álvörum. Meðal mikilvægra framleiðenda eru Chongqing Iron and Steel Company og Southwest Aluminum, sem rekur þar stærsta álver Asíu. Landbúnaður í borghéraðinu er umtalsverður. Hrísgrjón og ávextir, sérstaklega appelsínur, eru aðalafurðir svæðisins. Náttúruauðlindir eru einnig miklar á borð við kol, jarðgas og ýmis steinefni. Í borginni rekur CNPC (móðurfélag PetroChina) stórar olíuhreinsistöðvar. Á síðustu árum hefur verið lögð áhersla á að auka hlut hátækni, upplýsingatækni og annars þekkingariðnaðar. Borgin hefur einnig fjárfest mikið í innviðum til að laða að erlenda fjárfestingu. Net vega og járnbrauta sem tengja borgina við aðra landshluta Kína hefur verið stækkað og uppfært. Nærliggjandi [[Þriggja gljúfra stíflan|„Þriggja gljúfra stífla“]], stærsta fallorkuvirkjun heims, gefur Chongqing afl og auðveldar skipaflutninga frá hafi á [[Jangtse]] fljóti til Chongqing. Þessar endurbætur innviða hafa leitt til fjölmargra erlendra fjárfestinga í atvinnugreinum allt frá bílum til smásölu og fjármögnunar. Þannig eru í borghéraðinu fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við bílaframleiðendurna Ford og Mazda, smásölukeðjurnar Wal-Mart, Metro AG og Carrefour, og fjármálafyrirtæki á borð við HSBC, Standard Chartered Bank, Citibank, Deutsche Bank, ANZ Bank, og Scotiabank. == Menntun == [[Mynd:西南政法大学图书馆.jpg|alt=Mynd af Xizheng bókasafni hins virta Suðvesturháskóla í stjórnmálafræði og lögfræði í Chongqing.|thumb|<small>Xizheng bókasafn hins virta Suðvesturháskóla í stjórnmálafræði og lögfræði í Chongqing.</small>]] Frá árinu 1949 hefur skólum á öllum stigum fjölgað - leikskólum, grunnskólum, gagnfræðaskólum, framhaldsskólum og háskólum. Lögð hefur verið rík áhersla á stofnun kennaraskóla, iðnnámsskóla og landbúnaðarskóla. Chongqing er miðstöð háskólanáms. Borghéraðið er með á þriðja tug háskóla og framhaldsskóla. Meðal helstu háskólanna eru Chongqing háskólinn (stofnaður 1929), Suðvestur háskólinn (1906), Suðvestur háskólinn í stjórnmálafræði og lögfræði (1950). Þessir þrír háskólar teljast allir til lykilháskóla Kína og njóta virðingar sem slíkir. Meðal annarra háskóla eru Chongqing kennaraháskólinn (1954), Chongqing læknaháskólinn (1956) í Yuzhong, Sichuan myndlistarstofnunin (1940) í Jiulongpo og Chongqing Jiaotong háskólinn (1951) í Nan’an. ==Samgöngur == [[Mynd:Terminal_3_of_Chongqing_Jiangbei_Airport.jpg|alt=Mynd af þriðju farþegastöð Chongqing Jiangbei flugvallarins.|thumb|<small>Þriðja farþegastöð [[Chongqing Jiangbei alþjóðaflugvöllurinn|Chongqing Jiangbei flugvallarins]]</small>]] [[Mynd:Chaotianmen_Bridge.jpg|alt=Mynd af Chaotianmen brú yfir Jangtse fljót við Chongqing borg.|thumb|<small>Chaotianmen brúin yfir [[Jangtse]] fljót við Chongqing borg.</small>]] [[Mynd:Chongqing Rail Transit system map 201812 ver 20190126.png|alt=Kort af borgalínukerfi (snarlestarkerfi) Chongqing borgar.|thumb|<small>Kort af borgalínu ([[Snarlest|snarlestarkerfi]]) Chongqing borgar.</small>]] Frá því að Chongqing var gert að sjálfstæðu borghéraði árið 1997 hefur verið ráðsit í verulega uppbyggingu allra innviða og samgöngumannvirkja. Með byggingu járnbrauta og hraðbrauta til austurs og suðausturs er Chongqing orðin aðalsamgöngumiðstöð í suðvesturhluta Kína. Járnbrautarkerfi Chongqing þróaðist einnig hratt eftir árið 1949. Lagningu járnbrautar á milli Chongqing og [[Chengdu]] borgar lauk árið 1952. Chengdu-Baoji járnbrautin, sem lögð var fjórum árum síðar, tengir borgina við allt norðvestur Kína, sem og við [[Wuhan]] borg í [[Hubei]] héraði. Chongqing-Xiangfan járnbrautin tengir einnig borgina beint við Wuhan. Járnbrautin á milli Chongqing og Guiyang tengir ekki aðeins Chongqing við [[Guizhou]] hérað í suðri og sameinast öðrum járnbrautum í [[Yunnan]] og [[Guangxi]] við víetnamsku landamærin. Nýlokið er lagningu járnbrauta frá Chongqing til [[Huaihua]] veitir beinan aðgang til [[Hunan]] héraðs og tengist til [[Guangxi]] héraðs. Chongqing nú miðstöð umfangsmikils þjóðvegarnets. Helstu leiðir liggja suður til Guiyang, norðaustur til Wanzhou og norðvestur til Chengdu. [[Jangtse]] fljót og [[Jialing]] fljót eru mikilvægar samgönguæðar fyrir Chongqing. Allt frá fimmta áratug síðustu aldar hefur verið ráðist í umfangsmikla dýpkun, hreinsun gróðurs til að gera skipugengd á Jangtse auðveldari og öruggari. Þá hefur bygging [[Þriggja gljúfra stíflan|„Þriggja gljúfra stíflu“]], stærsta fallorkuvirkjun heims, gert skipaflutninga frá hafi á Jangtse fljóti til Chongqing mun auðveldari. Nú geta 3.000 tonna hafskipum siglt upp Jangtse til hafna í Chongqing. Megin flughöfn borghéraðsins er [[Chongqing Jiangbei alþjóðaflugvöllurinn]] sem opnaður var 1990 og er staðsettur um 21 kílómetra norður af miðborg Chongqing og þjónar sem mikilvæg flugmiðstöð fyrir suðvesturhluta Kína. Flugvöllurinn býður upp á bein flug til stærri borga Kína, Suðaustur-Asíu, Miðausturlanda, Norður-Ameríku og Evrópu. Hann er safnvöllur fyrir flugfélögin China Southern Airlines, Chongqing Airlines, Sichuan Airlines, China Express Airlines, Shandong Airlines og China West Air. Eftir 1949 jókst verulega notkun á reiðhjólum, rútum og mótorhjólum í borginni. Sporvagnar hafa lengi verið nýttir fyrir samgöngur í borginni. Byggðar hafa verið 31 brú yfir [[Jangtse]] fljót. Snemma á 21. öld hafa reiðhjól vikið fyrir umferð bifreiða og mótorhjóla. Borgin byrjaði einnig að þróa og byggja upp [[Snarlest|snarlestarkerfi]] árið 2005. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.cq.gov.cn/ borghéraðsstjórnar Chongqing]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Chongqing Encyclopaedia Britannica] um Chongqing. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/chongqing.htm um Chongqing borg og borghérað.] Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Chongqing|mánuðurskoðað=25. janúar|árskoðað=2021}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] 9rf6jj1j0xm2bkeicaj43zdzr1kp3ag Wuhan 0 72309 1764046 1722912 2022-08-08T00:08:30Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:WuhanSkyline.jpg|thumb|450px|Wuhan borg í Hubei héraði.]] '''Wuhan''' er höfuðborg [[Hubei]]héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Hún er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]]. Íbúar eru rúmlega 11 milljónir (2018). Wuhan gerðist vinabær [[Kópavogur|Kópavogs]] í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007. ''Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.'' [[Flokkur:Borgir í Kína]] 05akocbeyi01k8dsk82niid2wtch9kl 1764047 1764046 2022-08-08T00:14:18Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:WuhanSkyline.jpg|thumb|450px|Wuhan borg í Hubei héraði.]] [[File:Wuhan-location-MAP-in-Hubei-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.|<small>Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.</small>]] '''Wuhan''' er höfuðborg [[Hubei]]héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Hún er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]]. Íbúar eru rúmlega 11 milljónir (2018). Wuhan gerðist vinabær [[Kópavogur|Kópavogs]] í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007. ''Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.'' [[Flokkur:Borgir í Kína]] fz60evk6llsdzgd0z6klal6xxf0hlga Guangzhou 0 72310 1763989 1763038 2022-08-07T19:49:12Z Dagvidur 4656 Bæti við mynd/korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|500px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[File:Guangzhou-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Guangzhou borgar í Guangdong héraði í Kína.|<small>Staðsetning Guangzhou borgar í Guangdong héraði í Kína.</small>]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>'''Kanton turninn''' („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwang-chow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small> Borgin er við ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<small><ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref></small> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöllur borgarinnar]]. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === [[Mynd:Yue_statue.jpg|thumb|right |<small>'''Stytta af Baiyue''' (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot frá Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref></small>|alt= Stytta af Baiyue (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.]] Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<small><ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Shan fólkið var þjóðflokkur frá [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] sem nú er [[Mjanmar]].<small><ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012875.html|titill=Long history|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012854.html|titill=Origin of City's Names|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] [[Mynd:Temple of Five Hundred Genii 317 by Lai Afong c1880s.jpg|thumb|right |<small>„'''Musteri hinna fimm ódauðlegu'''“ er fyrrum [[Daoismi|daoista]]<nowiki/>-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.</small>|alt= „Musteri hinna fimm ódauðlegu“ er fyrrum daoista-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<small><ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] [[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |<small>Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.</small>|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]] [[Mynd:Canton, China (c1880) R.H. Brown (RESTORED) (4104767782).jpg|thumb|right |<small>Síki Kanton (Guangzhou) um 1880.</small>|alt= Kanton (nú Guangzhou) um 1880.]] [[Mynd:Lai Afong, Chinese Mandarins, Canton.jpg|thumb|right |<small>Kínverskir embættismenn keisaratíma 19. aldar í Kanton (Guangzhou).</small>.|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<small><ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<small><ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<small><ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<small><ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]]. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun [[Nanking-sáttmálinn| Nanking-sáttmálans]] svokallaða árið 1842<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref></small>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<small><ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<small><ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<small><ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Landafræði == [[Mynd:Tiantang_Peak.jpg|alt=<small>„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.</small>|thumb|<small>„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.</small>]] [[Mynd:View_of_Pearl_River_From_Canton_Tower.jpg|alt='''Perlufljót''', þriðja stærsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.|thumb|<small>Perlufljót, þriðja lengsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.</small>]] Elsti hluti Guangzhou borgar var staðsettur nálægt Baiyun-fjallinu á austurbakka [[Perlufljót|Perlufljóts]] (Zhujiang) um 129 kílómetra frá mótum við [[Suður-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Perlufljót, þverár þess og óshólmar mótaði ríkulega sléttu árframburðar, með tengingu við hafið við Humen sundið (einnig nefnt ''Bocca Tigris'').<small><ref>{{Citation|title=Humen|date=2022-07-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humen&oldid=1097231784|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Núverandi borg spannar um 7.434 ferkílómetra beggja vegna fljótsins í suður-miðhluta [[Guangdong]] héraðs. [[Perlufljót]] er þriðja lengsta fljót Kína. Við árósa þess er vistkerfi milli há og lágflæðimarka sjávarfalla, hins vegar hefur mikið land við fljótsbakkana verið endurheimt fyrir landbúnað. Þar eru [[Hrísgrjón|hrísgrjónaakrar]] sem vegna 12 mánaða vaxtartímabils, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hæð borgarlandsins eykst almennt frá suðvestri til norðausturs, þar sem fjöll mynda burðarás borgarinnar og hafið er að framan. Baiyun fjallið eða ''„Hvítskýjafjall“'' hefur stundum verið sagt „lungu“ Guangzhou borgar. Nafnið Báiyún kemur úr mandarín-kínversku og þýðir „hvít ský“ sem dregið er sýn á tinda fjallsins sem eru oft hjúpaðir mistri síðla vors eða á eftir rigningar. Fjallið sem er staðsett nokkrum kílómetrum norður af Guangzhou, er um 427 metrar á hæð.<small><ref>{{Citation|title=Baiyun Mountain (Guangdong)|date=2021-10-30|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyun_Mountain_(Guangdong)&oldid=1052608450|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Nankun fjall er hæsta fjall Guangzhou, um 1.210 metra yfir sjávarmáli. Tindur þess kallast „Tiantang-tindur“ eða „Himnatindur Nankun“. Það liggur í norðausturhluta borgarinnar og er hluti af Shimen þjóðgarðinum.<small><ref>{{Citation|title=南昆山|date=2021-08-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%8D%97%E6%98%86%E5%B1%B1&oldid=67158759|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref></small> == Veðurfar == Guangzhou hefur loftslag heittempraðra [[Monsún|misserisvinda]] (monsún) Austur-Asíu. Því fylgir rigningartími sem leysir af hólmi heitt þurrkaskeið. Þetta blaut-þurra loftslag er dæmigert fyrir suðausturhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Frá maí til byrjun október er sumartímabilið langt, blautt, heitt og rakt. Þessum sunnan- og suðvestanvindum fylgja oft fellibylir ([[Skýstrokkur|hvirfilbylir]]), sem geta verið bæði eyðileggjandi og hættulegir. Meðalhiti í júlímánaðar er 28 °C. Að sumri er hlutfallslegur raki um 68 prósent, en árleg [[úrkoma]] á borgarsvæðinu er um 1.625 mm.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Guangzhou er ein margra standborga sem standa frammi fyrir miklum flóðum ef sjávarborð hækkar vegna loftslagsbreytinga og hlýnurnar sjávar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|titill=These are the 10 fastest sinking cities in the world|höfundur=Camille Squires|útgefandi=World Economic Forum|mánuður=25. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|title=These are the 10 fastest sinking cities in the world|website=Big Think|language=en-US|access-date=2022-07-23}}</ref></small> == Efnahagur == [[Mynd:1957 Canton Fair.jpg|alt=Frá kaupstefni í Guangzhou borg haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna|thumb|<small>Frá kaupstefnu Guangzhou borgar haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna.</small>]] [[Mynd:GAC_Aion_LX_001.jpg|alt=Rafmagnsbifreiðin Aion LX sem framleidd er af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.|thumb|<small>Rafmagnsbifreiðin '''Aion LX''' framleidd af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.<ref>{{Citation|title=GAC Group|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=GAC_Group&oldid=1098178648|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]] Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Borgin sem nýtur mestrar erlendrar fjárfestingar í Kína<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.amcham-southchina.com/uploadFiles/2021052401.htm|titill=Guangzhou selected top preferred reinvestment destination for four consecutive years|höfundur=The American Chamber of Commerce in South China|útgefandi=“AmCham South China”|mánuður=24. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>, er hluti af gríðarstóru hagkerfi óshólma Perlufljóts. Árið 2021 var hagvöxtur 8,3%.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Framleiðslu- og þjónustugeiri borgarinnar er sterkur og iðnaður öflugur. Yfirvöld hvetja til hátækninýsköpunar, rannsókna og þróunar og vaxtar samkeppnisgreina framtíðarinnar. Sérstök áhersla er á stafræna þróun á öllum sviðum. Fyrirtæki eru hvött til að ráða erlendra sérfræðinga til borgarinnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Framleiðsla og ferðaþjónusta === Frá árinu 1950 hefur iðnaður vaxið verulega í borginni. Upphafleg var áhersla á framleiðslu léttiðnaðar svo sem rafeindatækja, vefnaðarvöru, dagblaðapappírs, vinnslu matvæla og flugelda. Smærri verksmiðjur hafa verið þróaðar til framleiðslu ýmissa neysluvara. Hins vegar hefur fjárfesting í stóriðju aukist, þar á meðal í vélaframleiðslu, efnavöruframleiðslu (einkum úr [[Jarðolía|jarðolíu]]), framleiðslu [[Járn|járns]], [[Stál|stáls]] og [[Sement|sements]], og [[Skipasmíðastöð|skipasmíði]]. Bílaframleiðsla er orðin mikilvæg í borginni. Verðmæti stóriðju er nú meira en léttiðnaðar. Frá því seint á áttunda áratug síðustu aldar hefur mikið af fjárfestingum á Guangzhou svæðinu komið frá útlendingum með aðsetur í [[Hong Kong]], [[Makaó]] og [[Taívan]]. Afleiðing er sú að borgin er orðin ein af helstu iðnaðarsvæðum Suður-Kína. Guangzhou er þekkt fyrir ýmsar handverksvörur, þar á meðal fílabeinsskurð, [[Jaði|jaðismíði]], útsaum, viftuframleiðslu, [[postulín]] og [[Regnhlíf|regnhlífar]] úr [[pappír]]. Þetta, ásamt frægri matargerð borgarinnar og margra safna hennar, hefur gert Guangzhou að einum helsta áfangastað ferðamanna Kína. Borgin hefur ráðist í umfangsmiklar aðgerðir til að bæta aðstöðu ferðamanna og er ferðaþjónusta orðinn mikilvægur þáttur atvinnulífs borgarinnar. Guangzhou er megin framleiðslumiðstöð [[Perlufljót|Perlufljóts]] svæðisins og þar með leiðandi verslunar- og framleiðslusvæði meginlands Kína. Borgaryfirvöld hafa það að stefnu sinni að byggja nýsköpunarborg í forystu á landsvísu. Það hafa stóraukið útgjöld til tæknilegra rannsókna og þróunar og stuðning til nýsköpunarverkefni og til stofnunar nýrra hátæknifyrirtækja.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012861.html|titill=The Economy|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality.|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Verslun og fjármál === [[Mynd:Semal_(Bombax_ceiba)_flowers_in_Kolkata_W_IMG_4132.jpg|thumb|right| <small>'''Dúnviður''' eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.<ref>{{Citation|title=Bombax ceiba|date=2022-06-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Bombax_ceiba&oldid=1092131656|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>|alt=Dúnviður eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.]] Guangzhou hefur í aldir verið miðstöð viðskipta fyrir héruðin [[Guangdong]], [[Guangxi]], sem og aðliggjandi héruð í suðurhluta Kína. Vörur eins og [[sykur]], [[Ávöxtur|ávextir]], [[silki]], [[timbur]], [[te]] og [[Krydd|kryddjurtir]] voru fluttar út en ýmsar framleiðsluvörur og búnaður fyrir iðnað var fluttur inn í landið um Guangzhou. Frá 1980 hefur aukið magn framleiddra vara og búnaðar (þar á meðal vélar, rafmagns- og rafeindavörur) verið flutt út um borgina til flestra heimshorna. – ''„Innflutnings- og útflutningssýning Kína“'' sem haldin er á hálfsárs fresti frá árinu 1957, er löngu orðin viðurkennd í heimsviðskiptum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Í miðhverfum borgarinnar eru stórar verslunarmiðstöðvar með stór- og sérverslanir ásamt mörgum heildsölumörkuðum. Bankar, þar með talið ríkis- og héraðs- og staðbundnar og erlendar fjármálastofnanir, eru útibú um allt borgarsvæðið. Þrátt fyrir að borgin sé ekki með kauphöll líkt og í nálægum borgum [[Shenzhen]] og [[Hong Kong]], eru þó nokkur verðbréfamiðlarafyrirtæki . Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Umfang hagkerfis borgarinnar og nágrannaborga hennar sést ágætlega á samanburði við umfang heilla hagkerfa Evrópuríkja. Þar eru kínversku borgirnar á pari við sjálfstæð Evrópuríki.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visualcapitalist.com/31-chinese-cities-economies-big-countries/|titill=35 Chinese Cities With Economies as Big as Countries|höfundur=Jeff Desjardins|útgefandi=Visual Capitalist|mánuður=3. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Árið 2021 var Guangzhou í 9. sæti í heiminum og í 5. sæti í Kína (á eftir [[Peking|Beijing]], [[Sjanghæ]], [[Hong Kong]] og [[Shenzhen]]) hvað varðar fjölda milljarðamæringa samkvæmt lista ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækisins ''Hurun'', yfir ríkustu einstaklinga heims.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.hurun.net/en-US/Info/Detail?num=LWAS8B997XUP|titill=Hurun Global Rich List 2021|höfundur=Hurun - a research, media and investments group|útgefandi=Hurun|mánuður=2. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Samkvæmt rannsókn ''Oxford Economics'', er gert ráð fyrir að Guangzhou verði meðal 10 stærstu borga heims hvað varðar nafnverðsframleiðslu árið 2035 (ásamt [[Sjanghæ|Sjanhæ]], [[Peking|Beijing]], [[Shenzhen]] í Kína) og áætlar ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækið að nafnverðsframleiðsla á mann muni ná 42.000 Bandaríkjadölum árið 2030.<small><ref>{{Cite web |title=These will be the most important cities by 2035 |url=https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |access-date=2020-11-03 |website=World Economic Forum |language=en |archive-date=2020-11-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201103162218/https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |url-status=live}}</ref></small> {| class="wikitable" style="border:#999; background:#fff; margin:auto;" |+'''Breytingar á landsframleiðslu Guangzhou 2000 - 2021'''<small><ref name="tjnj2021">{{Cite book |url=https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ |title=广州统计年鉴2021 |last=广州市统计局 |date=2021-11-06 |publisher=中国统计出版社 |access-date=2021-12-08 |archive-date=2022-04-11 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220411084222/https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ }}</ref></small> |- style="text-align:center; background:#ccc;" ! <small>Ár</small> ! <small>2000</small>!! <small>2002</small>!! <small>2004</small>!! <small>2006</small>!! <small>2008</small>!! <small>2010</small>!! <small>2012</small>!! <small>2014</small>!! <small>2016</small>!! <small>2018</small>!! <small>2020</small>!! <small>2021</small> |- align=right | <small>'''Landsframleiðsla'''</small> <small>'''(100 milljónir júana)'''</small> | <small>2,492</small>|| <small>3,204</small>|| <small>4,450</small>|| <small>6,081</small>|| <small>8,366</small>|| <small>10,640</small>|| <small>13,194</small>|| <small>16,135</small>|| <small>18,559</small>|| <small>21,002</small>|| <small>25,019</small>|| <small>28,232</small> |} == Lýðfræði == [[Mynd:Guangzhou_Guangxiao_Si_2012.11.19_13-31-15.jpg|alt=Guangxiao hofið er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er „Hof skínandi auðsveipni“ með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu.|thumb|<small>'''Guangxiao hofið''' er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er ''„Hof skínandi auðsveipni“'' með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu ("Filial Piety").<ref>{{Citation|title=Guangxiao Temple (Guangzhou)|date=2022-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangxiao_Temple_(Guangzhou)&oldid=1085254919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]] Guangzhou er afar fjölmenn borg. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Þeim hafði fjölgað um 47% frá síðasta manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small> Flestir íbúar Guangzhou eru Han-Kínverjar. Næstum allir Kantónverjar tala [[Kantónska|kantónsku]] sem fyrsta tungumál sitt, á meðan flestir aðfluttir tala einhverskonar [[Mandarín|mandarínsku]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Kína er þekkt fyrir ójafnt kynjahlutfall. Á flestum svæðum Kína eru 112–120 drengir á hverjar 100 stúlkur. Í Guangdong-héraði með höfðuborgina Guangzhou, eru meira en 130 drengir fyrir hverjar 100 stúlkur.<small><ref name="worldpopulationreview1">{{cite web |url=http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |title=Guangzhou Population 2019 (Demographics, Maps, Graphs) |access-date=2019-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190321104937/http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |archive-date=2019-03-21 |url-status=live}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:Cantonese opera, Ipoh, Perak, Malaysia.jpg|alt=Kantónísk ópera á sviði í Guangzhou.|thumb| '''<small>Kantónísk ópera</small>''' <small>á sviði í Guangzhou.</small>]] Þann 14. október 1949 hertók frelsisher kommúnista Guangzhou og borgin fór þá undir herstjórnarnefnd þeirra. Í dag fellur borgin undir [[Kommúnismi|kommúnískt]] stjórnmálakerfi Alþýðulýðveldisins Kína. Borgarstjórnin starfar undir forystu Borgarnefndar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] í Guangzhou. Borgarstjórnin er staðsett í Yuexiu District.Þar er einnig yfirstjórn [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Sameiginleg aðgerðastjórnstöð suður-herstjórnar Frelsishers Kína sem komið var á fót árið 2016 er einnig staðsett í borginni.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref> <ref>{{Citation|title=中国人民解放军南部战区联合作战指挥中心|date=2020-12-12|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%9B%BD%E4%BA%BA%E6%B0%91%E8%A7%A3%E6%94%BE%E5%86%9B%E5%8D%97%E9%83%A8%E6%88%98%E5%8C%BA%E8%81%94%E5%90%88%E4%BD%9C%E6%88%98%E6%8C%87%E6%8C%A5%E4%B8%AD%E5%BF%83&oldid=63185914|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Guangzhou er undirhéraðsborg, sú næstfjölmennasta í Kína. Henni er skipt í 11 hverfi sem aftur er frekar skipt í 135 undirhverfi og 35 bæjarfélög.<small><ref>{{Citation|title=List of administrative divisions of Guangzhou|date=2022-05-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_administrative_divisions_of_Guangzhou&oldid=1089198954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Hin 11 umdæmi eða hverfi eru undir lögsögu Guangzhou: Yuexiu, Liwan, Haizhu, Tianhe, Baiyun, Huangpu, Panyu, Huadu, Nansha, Zengcheng, og Conghua hverfi. ''Baiyun hverfið'' er fjölmennast eða með 3,7 millljónir íbúa. Fámennast er ''Conghua hverfi'' með einungis 720 þúsund íbúa.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small> ''Yuexiu-hverfið'' er viðskipta- og fjármálamiðstöð Guangzhou, sem og staður héraðs- og borgarstjórnar. Þar eru einnig helstu hótel borgarinnar, stórverslanir og kvikmyndahús. Skýjakljúfar liggja við bakka [[Perlufljót|Perlfljóts]] í miðborginni meðfram risastóru Haizhu torgi við fljótið.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small> Í ''Tianhe-hverfi'' er önnur fjármálamiðstöð. Stefnt er að hverfi verði að nýju miðlægu viðskiptahverfi borgarinnar fyrir 21. öld. Þar er 103 hæða skrifstofuturn, Guangzhou International Finance Centre og 111 hæða CTF fjármálamiðstöðin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small> == Menntun == [[Mynd:Map of Guangzhou HEMC 2015.jpg|thumb|right |<small>„'''Guangzhou háskólaborgin'''“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.</small>|alt=„Guangzhou háskólaborgin“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perluánni suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.]] [[Mynd:华南理工大学大学城校区教学区正门轴线 20220313.jpg|thumb|right |<small>Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.</small>|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]] Guangzhou er ein framsæknasta borg Kína hvað varðar menntun.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref></small> Auk fjölda leikskóla, grunnskóla og gagnfræðaskóla eru í borginni meira en 40 háskólastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small> Auk ''Sun Yat-sen háskólans'' (1924) og ''Kínverska læknisháskólans í Guangzhou'' (1924), eru í borginni meðal annars ''Jinan háskólinn'' (1906), ''Tækniháskóli Suður-Kína'' (1952), ''Kennaraháskólinn Suður-Kína'' (1933), ''Læknaháskóli Suður-Kína'' (1951), ''Landbúnaðarháskóli Suður-Kína'' (1909), ''Guangdong háskóli erlendra fræða'' (1965), ''Fjármála- og hagfræðiháskóli Guangdong'' (1983) ''Listaháskóli Guangzhou'' (1953), ''Xinghai tónlistarháskólinn'' (1932) og ''Tækniháskóli Guangdong'' (1985).<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/Administration-and-society|titill=Guangzhou: Administration and society|höfundur=Gong-fu, Zhong and Kuo, Ping-chia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica,|mánuður=15. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Metnaðarfullt verkefni sem kennt var við ''„Guangzhou háskólaborgina“'' (HEMC) var hleypt af stokkunum í upphafi 21. aldar, með það að markmiði að skapa háskólaborg margra stofnana háskólastig á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni í Panyu-hverfi. Háskólaborgin nær yfir um 17,9 ferkílómetra svæði flatarmáli og 3,53 milljónir fermetra innandyra og getur tekið á móti 350 til 400 þúsund manns.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Higher Education Mega Center|date=2022-06-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Higher_Education_Mega_Center&oldid=1091068173|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Citation|title=广州大学城|date=2022-07-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%A4%A7%E5%AD%A6%E5%9F%8E&oldid=72891176|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:Platform 1, Shiguanglu Station, Guangzhou Metro 20220404.jpg|alt= Brautarpallur 1 á Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð Guangzhou. Þar í gegn fer „Leið 22“ sem mun að endingu ná til alþjóðaflugvallar borgarinnar.|thumb|<small>Brautarpallur 1 á '''Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð''' Guangzhou. Þar fer „Leið 22“ til alþjóðaflugvallar borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Line 22 (Guangzhou Metro)|date=2022-06-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_22_(Guangzhou_Metro)&oldid=1094822560|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>]] [[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| <small>Farþegaaðstaða '''Guangzhou Baiyun''' alþjóðaflugvallarins.</small>]] === Flugsamgöngur === [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllur]] er meginflughöfn borgarinnar. Þetta er þriðji stærsti safnvöllur Kína og ein af þremur annasömustu flugsamgöngumiðstöðvum Kína. Flugvöllurinn, sem hefur tvær flugstöðvar sem þjóna bæði innanlandsflugi og alþjóðaflugi, er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborginni í Baiyun umdæmi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn. Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Alls bjóða um 80 kínversk og erlend flugfélög upp á meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaði. [[Járnbrautarlest|Lestir]], [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small> === Járnbrautir === Guangzhou hefur þrjár járnbrautarstöðvar sem sjá um farþegaflutninga: ''Huanshi lestarstöðin'' er sú stærsta og mikilvægasta, en hún tengir lestir borgarinnar við [[Peking|Beijing]], [[Wuhan]], [[Nanjing]], [[Chengdu]], [[Chongqing]], [[Xian|Xian]], [[Lasa|Lasa]] og margar aðrar borgir í Kína. ''Austurlestarstöðin'' (Tianhe stöðin) er aðallega með lestir til Hong Kong og tíðar hraðlestir til Shenzhen.''Norðurlestarstöðin'' í Huadu hverfi er lítil lestarstöð sem rekur aðallega hraðlestir milli borgarinnar og Wuhan.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Hafnir borgarinnar === Guangzhou er ein af tíu þekktustu hafnarborgum Kína. Hafnir borgarinnar samanstanda af Humen höfn, Xinsha höfn, Huangpu höfn og mörgum öðrum innri höfnum. Skipaleiðir frá borginni liggja til meira en 100 innanlandshafna og yfir 300 erlendra hafna. Sumar þessara hafna veita farþegaflutningaþjónustu. Panyu Lianhuashan höfnin og Nansha höfn bjóða upp á háhraða farþegaskip til að komast til [[Hong Kong]] daglega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === „Vatnsrútur“ === Meira en 14 „vatnsrútur“ (tvíbytnur) bjóða íbúum og ferðamönnum flutningaþjónustu meðfram Perlufljóti. === Borgarsamgöngur === Það eru 14 [[Neðanjarðarlest|neðanjarðarlestarlínur]] í borginni. Neðanjarðarlestar nota áfangagjaldakerfi og tengja saman mikilvægustu hluta borgarinnar, þar á meðal alþjóðaflugvöllinn, meginlestarstöðvar borgarinnar, og [[Foshan]]<nowiki/>-borg. Árið 2018 ferðuðust 8,2 milljónir farþega á degi hverjum með borgarlestum Guangzhou. Árlegur farþegafjöldi árið 2019 var um 3,3 milljarður manna. Kerfið byggir á 16 lestarlínum og 259 stöðvum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Metro|date=2022-07-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Metro&oldid=1099361422|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> == Áhugaverðir skoðunastaðir == [[Mynd:Five Rams Statue.jpg|alt=Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „fimm hrúta skúlptúrinn“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.|thumb|<small>Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „'''fimm hrúta skúlptúrinn'''“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.</small>]] [[Mynd:ZhujiangTown.jpg|alt= Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.|thumb|<small>Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.</small>]] [[Mynd:Shangxj.jpg|alt=Göngugata Shangxiajiu í gömlu miðborg Guangzhou er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga er þar mikið af stórverslunum og veitingastöðum.|thumb|<small>'''Shangxiajiu göngugatan''' í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar stórverslanir og veitingastaðir.</small>]] [[Mynd:Chimelongparadise.JPG |alt= Inngangur Chimelong skemmtigarðsins í Guangzhou.|thumb|<small>Inngangur í '''Chimelong''' skemmtigarðinn í Guangzhou.</small>]] Guangzhou er vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn. Hér eru nokkrir helstu áfangastaðir þeirra:<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/package/guangzhou/places-to-visit.htm|titill=Best Places to Visit in Guangzhou for First-time Visitors|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Guangzhou|title=Guangzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Shamian eyja '''er þekkt fyrir meira en 150 sögulegar byggingar í gotneskum, barokkstílum, nýklassískum og fleiri stílum. Til forna var þetta mikilvægt viðskiptahverfi, en eftir að borgin varð ein „sáttmálahafna“ Kína eftir 1842, risu í hverfinu evrópsku byggingar byggðar hver af annarri.<small><ref>{{Citation|title=Shamian|date=2022-06-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shamian&oldid=1095644219|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Kanton turninn''', eða „Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“, er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar. Heimsókn á útsýnispalla efst í turninum gefur góða sýn yfir miðbæinn við Perlufljót.<small><ref>{{Citation|title=Canton Tower|date=2022-04-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Canton_Tower&oldid=1084047840|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Chimelong '''þekktasti skemmtigarður Guangzhou er í Panyu hverfinu. Hann samanstendur af skemmtigarði, sirkus, tveimur dýragörðum, vatnagarði og fleiru.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Chimelong Tourist Resort|date=2021-01-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Chimelong_Tourist_Resort&oldid=998046142|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # „'''Dómkirkja hins helga hjarta Jesú'''“ er rómversk-kaþólsk dómkirkja svið norðurbakka Perlufljóts í hjarta gömlu borgarinnar. Kirkjan er byggð í gotneskum stíl og er aðsetur erkibiskupsins í Guangzhou.<small><ref>{{Citation|title=Sacred Heart Cathedral (Guangzhou)|date=2022-03-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Sacred_Heart_Cathedral_(Guangzhou)&oldid=1076116104|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Forfeðrahof Chen fjölskyldunnar '''er mikilvægur sögustaður í Guangzhou. Hofið, sem var reist árið 1894 undir lok Tjingveldisins, er stærsta forfeðrhofið Guangdong-héraðs. Það samanstendur af 19 húsum sem tengjast húsgörðunum og garðinum.<small><ref>{{Citation|title=Chen Clan Ancestral Hall|date=2022-07-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php title=Chen_Clan_Ancestral_Hall&oldid=1096860757|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Yuexiu hæðir '''eru vinsæll áfangastaður ferðamanna borgarinnar. Þessi stóri garður er staðsettur á hæð í miðborginni, með gróskumiklum plöntum og þremur vötnum. Innan hans er hluta af fornum borgarmúrnum og Zhenhai turninn („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380 á tímum Mingveldisins. Þar er einnig „fimm hrúta skúlptúrinn“ sem er eitt þekktasta mannvirkið Guangzhou. Sagan segir að fyrir meira en 2.000 árum hafi borgin verið hrjóstrug land hungursneyða þrátt fyrir mikið erfiði. Dag einn komu fimm guðlegar verur klæddar í fimm litum ríðandi fimm hrútum og léku goðsagnakennda tónlist færandi heimamönnum korn, og blessun. Hrútarnir urðu að steini og borgin dafnaði. Guangzhou er því stundum nefnd „Borg hrútanna“.<small><ref>{{Citation|title=Yuexiu Hill|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yuexiu_Hill&oldid=1091702118|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Guangdong safnið '''í Tianhe hverfi er áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á sögu, menningu og listum Guangdong-héraðs. Þar eru 166.000 safnmunir, skrautskrift, málverk, keramik, tréskurður og gimsteinar á yfir 67.000 fermetra safnasvæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangdong Museum|date=2021-07-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangdong_Museum&oldid=1033174646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Shangxiajiu göngugatan '''í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar margar stórverslanir og veitingastaðir.<small><ref>{{Citation|title=Shangxiajiu Pedestrian Street|date=2020-10-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shangxiajiu_Pedestrian_Street&oldid=983284133|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''[[Perlufljót]]''' er lífæð Guangzhou. Fljótasigling er góð leið til að sjá nútímalegar byggingar og einstakar brýr borgarinnar. Bæði eru í boði vatnarútur sem eru hluti af samgöngukerfi borgarinnar og margskonar skemmtiferðaskip.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Water Bus|date=2021-08-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Water_Bus&oldid=1038529315|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Xiaozhou þorpið '''er fornt smáþorp í suðurhluta Guangzhou sem stofnað var fyrir meira en 600 árum. Þar eru sögulegar byggingar, ávaxtagarðar og síki. Á undanförnum árum hefur staðurinn orðið griðastaður listamanna. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small>Horft yfir Guangzhou borg.</small>|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small>Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 46vsj2hux75p11dzws90p08ihmp5t51 Laufás við Laufásveg 0 83465 1763994 1762158 2022-08-07T20:39:29Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Laufasreykjavik.jpg|alt=Laufás við Reykjavík|thumb|Laufás við Laufásveg|350x350px]] '''Laufás við Laufásveg''' er gamalt biskupssetur og sveitabýli við [[Tjörnin|Tjörnina]] í [[Reykjavík]]. Íbúðarhúsið er bárujárnsklætt timburhús, byggt árið 1896, sem stendur við [[Laufásvegur|Laufásveg]] (nr. 48) í [[Reykjavík]], og dregur gatan nafn sitt af húsinu. Það var byggt af [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalli Bjarnarsyni]] biskupi Íslands ([[1855]] – [[1916]]) og Valgerði Jónsdóttur eiginkonu hans, og nefndu þau það eftir [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufási]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], þar sem Þórhallur var fæddur. Afkomendur Þórhalls og Valgerðar búa enn í húsinu. Laufás við Laufásveg er elsta bóndabýli Reykjavíkur sem enn stendur. Þar má enn sjá leifar af fornri tíð, til að mynda fornar garðhleðslur og hestastein. Fyrrum ábúendur í Laufási, ásamt Þórhalli og Valgerði, voru þau [[Ásgeir Ásgeirsson|Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands]] og kona hans [[Dóra Þórhallsdóttir]] forsetafrú, dóttir Þórhalls og Valgerðar. Þá bjó [[Tryggvi Þórhallsson]] forsætisráðherra fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og frú Anna Guðrún Klemensdóttir kona hans í Laufási með hléum. Tryggvi var elstur barna Þórhalls og Valgerðar. {{stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Hús í Reykjavík]] [[Flokkur:Saga Reykjavíkur]] [[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]] [[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]] iuw16k2fcy6pm54bz3iahtkpy654b2v 1763995 1763994 2022-08-07T20:40:19Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Laufasreykjavik.jpg|alt=Laufás við Reykjavík|thumb|Laufás við Laufásveg|350x350px]] '''Laufás við Laufásveg''' er gamalt biskupssetur og sveitabýli við [[Tjörnin|Tjörnina]] í [[Reykjavík]]. Íbúðarhúsið er bárujárnsklætt timburhús, byggt árið 1896, sem stendur við [[Laufásvegur|Laufásveg]] (nr. 48) í [[Reykjavík]], og dregur gatan nafn sitt af húsinu. Það var byggt af [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalli Bjarnarsyni]] biskupi Íslands ([[1855]] – [[1916]]) og Valgerði Jónsdóttur eiginkonu hans (1863-1913), og nefndu þau það eftir [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufási]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], þar sem Þórhallur var fæddur. Afkomendur Þórhalls og Valgerðar búa enn í húsinu. Laufás við Laufásveg er elsta bóndabýli Reykjavíkur sem enn stendur. Þar má enn sjá leifar af fornri tíð, til að mynda fornar garðhleðslur og hestastein. Fyrrum ábúendur í Laufási, ásamt Þórhalli og Valgerði, voru þau [[Ásgeir Ásgeirsson|Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands]] og kona hans [[Dóra Þórhallsdóttir]] forsetafrú, dóttir Þórhalls og Valgerðar. Þá bjó [[Tryggvi Þórhallsson]] forsætisráðherra fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og frú Anna Guðrún Klemensdóttir kona hans í Laufási með hléum. Tryggvi var elstur barna Þórhalls og Valgerðar. {{stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Hús í Reykjavík]] [[Flokkur:Saga Reykjavíkur]] [[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]] [[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]] ljaozar9f1y34jmy1nrg2k3ons3lk0v 1763996 1763995 2022-08-07T20:40:46Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Laufasreykjavik.jpg|alt=Laufás við Reykjavík|thumb|Laufás við Laufásveg|350x350px]] '''Laufás við Laufásveg''' er gamalt biskupssetur og sveitabýli við [[Tjörnin|Tjörnina]] í [[Reykjavík]]. Íbúðarhúsið er bárujárnsklætt timburhús, byggt árið 1896, sem stendur við [[Laufásvegur|Laufásveg]] (nr. 48) í [[Reykjavík]], og dregur gatan nafn sitt af húsinu. Það var byggt af [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalli Bjarnarsyni]] biskupi Íslands (1855-1916) og Valgerði Jónsdóttur eiginkonu hans (1863-1913), og nefndu þau það eftir [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufási]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], þar sem Þórhallur var fæddur. Afkomendur Þórhalls og Valgerðar búa enn í húsinu. Laufás við Laufásveg er elsta bóndabýli Reykjavíkur sem enn stendur. Þar má enn sjá leifar af fornri tíð, til að mynda fornar garðhleðslur og hestastein. Fyrrum ábúendur í Laufási, ásamt Þórhalli og Valgerði, voru þau [[Ásgeir Ásgeirsson|Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands]] og kona hans [[Dóra Þórhallsdóttir]] forsetafrú, dóttir Þórhalls og Valgerðar. Þá bjó [[Tryggvi Þórhallsson]] forsætisráðherra fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og frú Anna Guðrún Klemensdóttir kona hans í Laufási með hléum. Tryggvi var elstur barna Þórhalls og Valgerðar. {{stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Hús í Reykjavík]] [[Flokkur:Saga Reykjavíkur]] [[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]] [[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]] fvlednf0qjdcswymrk17fxlvqc6o1ch 1763997 1763996 2022-08-07T20:41:06Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Laufasreykjavik.jpg|alt=Laufás við Reykjavík|thumb|Laufás við Laufásveg|350x350px]] '''Laufás við Laufásveg''' er gamalt biskupssetur og sveitabýli við [[Tjörnin|Tjörnina]] í [[Reykjavík]]. Íbúðarhúsið er bárujárnsklætt timburhús, byggt árið 1896, sem stendur við [[Laufásvegur|Laufásveg]] (nr. 48) í Reykjavík, og dregur gatan nafn sitt af húsinu. Það var byggt af [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalli Bjarnarsyni]] biskupi Íslands (1855-1916) og Valgerði Jónsdóttur eiginkonu hans (1863-1913), og nefndu þau það eftir [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufási]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], þar sem Þórhallur var fæddur. Afkomendur Þórhalls og Valgerðar búa enn í húsinu. Laufás við Laufásveg er elsta bóndabýli Reykjavíkur sem enn stendur. Þar má enn sjá leifar af fornri tíð, til að mynda fornar garðhleðslur og hestastein. Fyrrum ábúendur í Laufási, ásamt Þórhalli og Valgerði, voru þau [[Ásgeir Ásgeirsson|Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands]] og kona hans [[Dóra Þórhallsdóttir]] forsetafrú, dóttir Þórhalls og Valgerðar. Þá bjó [[Tryggvi Þórhallsson]] forsætisráðherra fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og frú Anna Guðrún Klemensdóttir kona hans í Laufási með hléum. Tryggvi var elstur barna Þórhalls og Valgerðar. {{stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Hús í Reykjavík]] [[Flokkur:Saga Reykjavíkur]] [[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]] [[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]] 9xsk9k1cn2tkzz84ngtjm8gxiiamx5q 1764000 1763997 2022-08-07T20:41:49Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Laufasreykjavik.jpg|alt=Laufás við Reykjavík|thumb|Laufás við Laufásveg|350x350px]] '''Laufás við Laufásveg''' er gamalt biskupssetur og sveitabýli við [[Tjörnin|Tjörnina]] í [[Reykjavík]]. Íbúðarhúsið er bárujárnsklætt timburhús, byggt árið 1896, sem stendur við [[Laufásvegur|Laufásveg]] (nr. 48) í Reykjavík, og dregur gatan nafn sitt af húsinu. Það var byggt af [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalli Bjarnarsyni]] biskupi Íslands ([[1855]]<nowiki/>-<nowiki/>[[1916]]) og Valgerði Jónsdóttur eiginkonu hans ([[1863]]<nowiki/>-<nowiki/>[[1913]]), og nefndu þau það eftir [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufási]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], þar sem Þórhallur var fæddur. Afkomendur Þórhalls og Valgerðar búa enn í húsinu. Laufás við Laufásveg er elsta bóndabýli Reykjavíkur sem enn stendur. Þar má enn sjá leifar af fornri tíð, til að mynda fornar garðhleðslur og hestastein. Fyrrum ábúendur í Laufási, ásamt Þórhalli og Valgerði, voru þau [[Ásgeir Ásgeirsson|Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands]] og kona hans [[Dóra Þórhallsdóttir]] forsetafrú, dóttir Þórhalls og Valgerðar. Þá bjó [[Tryggvi Þórhallsson]] forsætisráðherra fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og frú Anna Guðrún Klemensdóttir kona hans í Laufási með hléum. Tryggvi var elstur barna Þórhalls og Valgerðar. {{stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Hús í Reykjavík]] [[Flokkur:Saga Reykjavíkur]] [[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]] [[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]] iqdoz16yrmqlkp0szdu18gym9pr3k8j Flateyjarbók 0 86972 1763970 1761924 2022-08-07T16:00:18Z Beneathtimp 69808 /* Efnisyfirlit Flateyjarbókar */ +Flateyjarannáll wikilink wikitext text/x-wiki [[mynd:Flateyjarbok_Haraldr_Halfdan.jpg|thumb|right|[[Hálfdán svarti]] og [[Haraldur hárfagri]]: skreyttur upphafsstafur úr Flateyjarbók.]] '''Flateyjarbók''' (GKS 1005 fol.) er stórt og mikið [[Ísland|íslenskt]] [[handrit]] með fjölda [[konungasaga|konungasagna]], [[Íslendingasögur|Íslendingasagna]] og [[fornaldarsaga|fornaldarsagna]] á 225 vel skrifuðum síðum með skreyttum upphafsstöfum. Handritið var að stærstum hluta skrifað á árunum [[1387]] til [[1394]]. Bókin dregur nafn sitt af [[Flatey á Breiðafirði]], en þaðan fékk [[Brynjólfur Sveinsson]] biskup hana frá [[Jón Finnsson (í Flatey)|Jóni Finnssyni]] árið 1647. Biskupinn sendi [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriki 3.]] [[Danakonungar|Danakonungi]] bókina að gjöf 1656 og var hún síðan einn helsti kjörgripur Konungsbókhlöðunnar til 1971, þegar Íslendingar fengu hana afhenta við lok [[handritamálið|handritamálsins]]. Flateyjarbók er varðveitt á [[Stofnun Árna Magnússonar]] og hefur safnmarkið GKS 1005 fol. == Efnisyfirlit Flateyjarbókar == * [[Geisli]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] * [[Hyndluljóð]] * [[Gesta Hammaburgensis Ecclesiae Pontificum]] * [[Sigurðar þáttr slefu]] * [[Hversu Noregr byggðist]] * [[Ættartölur]] * [[Eiríks saga víðförla]] * [[Ólafs saga Tryggvasonar hin mesta|Ólafs saga Tryggvasonar (hin mesta)]] ** [[Grænlendingasögur]] *** [[Eiríks þáttr rauða]] *** [[Grœnlendinga þáttr]] ** [[Færeyinga saga]] ** [[Jómsvíkinga saga]] ** [[Otto þáttr keisara]] ** [[Fundinn Noregr]] ** [[Orkneyinga þáttr]] ** [[Albani þáttr ok Sunnifu]] ** [[Íslands bygging]] ** [[Þorsteins þáttr uxafóts]] ** [[Sörla þáttur|Sörla þáttr]] ** [[Stefnis þáttur Þorgilssonar|Stefnis þáttr Þorgilssonar]] ** [[Rögnvalds þáttr ok Rauðs]] ** [[Hallfreðar þáttr vandræðaskálds]] ** [[Kjartans þáttr Ólafssonar]] ** [[Ögmundar þáttr dytts]] ** [[Norna-Gests þáttr]] ** [[Helga þáttr Þórissonar]] ** [[Þorvalds þáttr tasalda]] ** [[Sveins þáttr ok Finns]] ** [[Rauðs þáttr hins ramma]] ** [[Hómundar þáttr halta]] ** [[Þorsteins þáttr skelks]] ** [[Þiðranda þáttr ok Þórhalls]] ** [[Kristni þáttr]] ** [[Svaða þáttr ok Arnórs kerlingarnefs]] ** [[Eindriða þáttr illbreiðs]] ** [[Orms þáttr Stórólfssonar]] ** [[Hálfdanar þáttr svarta]] ** [[Haralds þáttr hárfagra]] ** [[Hauks þáttr hábrókar]] * [[Ólafs saga helga eftir Styrmi fróða|Ólafs saga helga]] ** [[Fóstbræðra saga|Fóstbrœðra saga]] ** [[Orkneyinga saga]] ** [[Færeyinga saga]] ** [[Nóregs konungatal]] ** [[Haralds þáttr grenska]] ** [[Ólafs þáttr Geirstaðaálfs]] ** [[Styrbjarnar þáttr Svíakappa]] ** [[Hróa þáttr heimska]] ** [[Eymundar þáttr hrings]] ** Tóka þáttr Tókasonar ** Ísleifs þáttr biskups ** Eymundar þáttr af Skörum ** Eindriða þáttr ok Erlings ** Ásbjarnar þáttr Selsbana ** Knúts þáttr hins ríka ** Steins þáttr Skaptasonar ** Rauðúlfs þáttr ** Völsa þáttr ** Brenna Adams byskups *Sverris saga *Hákonar saga Hákonarsonar *Viðbætir við Ólafs sögu hins helga *Saga Magnúss konungs og Haralds konungs **Þorsteins þáttr Hallssonar **Þorvarðar þáttr krákunefs **Stúfs þáttr blinda **Odds þáttr Ófeigssonar **Hemings þáttr Áslákssonar **Auðunar þáttr vestfirzka **Sneglu-Halla þáttr **Halldórs þáttr Snorrasonar **Þorsteins þáttr forvitna **Þorsteins þáttr Ásgrímssonar (tjaldstæðings) **Blóð-Egils þáttr *Grœnlendinga þáttr *Helga þáttr ok Úlfs *Játvarðar saga *[[Flateyjarannáll|Flateyjarannálar]] ==Tenglar== * [https://heimskringla.no/wiki/Flateyjarb%C3%B3k Flateyjarbók] Útgáfa Guðbrands Vigfússonar og Carls Rikards Unger, 1860-1868, (Heimskringla.no). * [http://www.arnastofnun.is/page/thekkthandrit_flateyjarb Flateyjarbók — Stofnun Árna Magnússonar]. * [http://handrit.is/en/manuscript/view/is/GKS02-1005 Flateyjarbók á Handrit.is]. * [http://books.google.com/books?id=UmgJAAAAQAAJ Útgáfa Guðbrands Vigfússonar og Carls Rikards Unger frá 1860] á [[Google Books]]. * [http://www.google.is/search?q=flateyjarb%C3%B3k&hl=is&prmd=imvns&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=JJRxUKWbPMbA0QXi8oG4Cw&sqi=2&ved=0CCkQsAQ&biw=1389&bih=881 Myndaniðurstöður] {{stubbur|bókmenntir}} [[Flokkur:Íslensk handrit]] [[Flokkur:Fornrit]] 0gvgmnjctxcspe1khld2z7v15865sik Trjónupeðla 0 92755 1764077 1760428 2022-08-08T09:47:33Z BLDVN 86877 Leiðrétting á y/i wikitext text/x-wiki {{yfirlestur}} {{Taxobox | color = lightblue | name = Trjónupeðla | image = Psilocybe semilanceata 250px.jpg | image_width = 250px | regnum=[[Svepparíki]] (''Fungi'') | divisio=[[Kólfsveppir]] (''Basidiomycetes'') | classis = [[Beðsveppir]] (''Hymenomycetes'') | ordo=[[Hattsveppir]] (''Agaricales'') | familia = [[Blínusveppsætt]] (''Strophariaceae'') | genus = [[Peðsveppir]] (''Psilocybe'') | species = '''''P. semilanceata''''' | binomial = ''Psilocybe semilanceata'' | binomial_authority = ([[Elias Magnus Fries|Fr.]]) [[P.Kumm.]] (1871) | synonyms_ref = <ref name="urlMycoBank: Psilocybe semilanceata"/><ref name=Bas1995/> | synonyms = ''Agaricus semilanceatus'' <small>Fr. (1838)</small> <br /> ''Geophila semilanceata'' <small>(Fr.) [[Lucien Quélet|Quél.]] (1886)</small><br /> ''Panaeolus semilanceatus'' <small>(Fr.) [[Jakob Emanuel Lange|J.E.Lange]] (1936)</small><br /> ''Panaeolus semilanceatus'' <small>(Fr.) J.E.Lange (1939)</small> }} '''Trjónupeðla''' ''(svo nefnt því þetta er peðsveppur með útlit sem minnir á trýni;'' [[fræðiheiti]]: ''Psilocybe semilanceata)'' er lítill [[Hattsveppir|hattsveppur]] sem vex í graslendi víða í [[Norður-Evrópa|norðanverðri Evrópu]]. Hann inniheldur efnin [[psilocybin]] og [[baeocystin]] sem geta valdið ofskynjunaráhrifum. Trjónupeðla vex í byrjun ágúst, september og alveg fram í byrjun nóvember, en september er háannatímabil sveppsins.<ref>[http://visindavefur.is/svar.php?id=57143 Hvað getið þið sagt mér um trjónupeðlusveppi?]</ref> Sveppurinn er algengur á [[Ísland|Íslandi]]. == Útlit og einkenni == [[File:Psilocybe.semilanceata.Alan.jpg|Psilocybe.semilanceata.Alan|vinstri|300x300px|thumb|Trjónupeðla]] Trjónupeðla er lítill sveppur sem finnst í graslendi. Sveppurinn er með græn-brúnan hatt og með rjóma-hvítan stilk sem getur litast dökkgrænn eða blár niðri við jörðina. Hatturinn er keilulaga eða snubbótlega keilulaga og getur verið 0,5cm til 2,5cm í þvermál og er oftast með bungu á toppinum sem líkist geirvörtu. Stilkurinn getur ýmist verið beinn eða bylgjóttur en getur verið 3-10cm langur og 0,075-0,3cm í þvermál. Fanir sveppsins eru ekki huldar blæju en þær eru ólívu-gráar þangað til að þær þroskast en þá verða þær brún-fjólubláar. Fanirnar eru frávaxnar stilkinum og vaxa þétt saman. Gró sveppsins eru sporbaugótt og eru brún fjólublá á litin en eru 11-14 og 7-9μm á stærð.<ref name=":0">Kumm, P. (2013,1,10). Psilocybe semilanceata. Sótt af https://www.shroomery.org/12510/Psilocybe-semilanceata</ref> == Útbreiðsla og búsvæði == Trjónupeðlur finnast norðarlega í heiminum í löndum með kaldara loftslag t.d. í Evrópu og norðarlega í Norður-ameríku. Trjónupeðlur nærast á rotnandi grasrótum og finnast þá í grasi eða í túnum hvar sem það finnst. Trjónupeðla vex í stökum eða í hópi af stökum, aldrei eru fleiri en ein trjónupeðla sem vex úr sama stað í jörðinni þ.e.a.s. stilkirnir eru aldrei fastir saman. Trjónupeðlur fjölga sér rétt eins og aðrir sveppir þ.e. með gróum sem ferðast með vindinum eða einfaldlega detta niður í jörðina hjá móður sveppinum.<ref name=":0" /> == Tímabil og loftslag == Trjónupeðla vex á haustin frá ágúst til november. Sveppurinn þolir hitastig undir 15°C á daginn og undir 10°C á næturnar. Trjónupeðlur birtast oft eftir regn eða eftir fyrsta frost.<ref>Psilocibe semilanceata. (e.d.). Sótt af https://azarius.net/smartshop/magic-mushrooms/spores-cubensis/psilocybe-semilanceata/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160519200300/http://azarius.net/smartshop/magic-mushrooms/spores-cubensis/psilocybe-semilanceata/ |date=2016-05-19 }}</ref> == Æviferill == Sveppurinn byrjar sem gró sem fellur til jarðar. Gróin spíra svo ef aðstæðurnar leyfa og mynda sveppþræði. Sveppþæðirnir breiðast út og nærast á lífefni þangað til að þeir verða svo þéttir að hnútar byrja að myndast en úr þessum hnútum vex æxlihnúður (sveppur). Æxlihnúðurinn vex og verður lokins fullþroska sveppur. Sveppurinn losar svo næstu kynslóð sveppa í ham gróa og hringurinn endurtekur sig.<ref>Host Defence. (2017,29,6). The Mushroom Life Cycle. Sótt af https://hostdefense.com/blogs/host-defense-blog/the-mushroom-lifecycle</ref> == Saga neyslu == {{hreingera greinarhluta}} === Rekjanleg saga === Neyslu peðlu sveppa er hægt að rekja aftur til hellisbúa eða um 9.000 f.k. en kenning Terence McKenna telur neysluna hafa byrjað fyrir 200.000 árum. Margar siðmenningar notuðust við þessa sveppi við helgisiði en frumbyggjar Mexikó kölluðu sveppina "Hold Guðanna" og sumir ættbálkar frumbyggjana notuðu þá í helgisiði þar sem fórnað var manneskjum til heiðurs stríðsguðsins Huitzilopochtli.<ref>Brusco, R. (2017,1,2). Tripping through Time: The Fascinating History of the Magic Mushroom. Sótt af https://www.ancient-origins.net/history-ancient-traditions/tripping-through-time-fascinating-history-magic-mushroom-007474</ref><ref>Maestri, N. (2018,1,9). Huitzilopochtli. Sótt af https://www.thoughtco.com/huitzilopochtli-aztec-god-of-the-sun-171229</ref> === Kenning McKenna === Kenning McKenna er byggð á óútskýrðri stærðar aukningu mannsheilans sem byrjaði á tíma reismannsins fyrir um 700.000 árum en þá tvöfaldaðist stærð heilans, seinna eða fyrir um 200.000 árum þrefaldaðisr rúmmál heila mannsins.<ref>Sloat, S. (2017,14,7). The 'Stoned Ape' Theory Might Explain Our Extraordinary Evolution. Sótt af https://www.inverse.com/article/34186-stoned-ape-hypothesis</ref> Sá tími sem er settur fyrir kenninguna gæti passað við tíman sem loftslag afríku byrjaði að ívilna graslendum frekar en regnskógum<ref>AP Environmental Science. (2017, janúar). Sótt af http://media.collegeboard.com/digitalServices/pdf/ap/ap-course-overviews/ap-environmental-science-course-overview.pdf</ref> sem þýðir að maðurinn þurfti að breyta mataræðinu sínu. Simpansar og aðrir prímatar borða pöddur en hvar betra að finna pöddur en á taði? Sveppir vaxa líka á taði en nokkrar peðlu tegundir vaxa á taði og er þá líklegt að þegar forn manneskjan var að dreifa sér að hún hafi borðað þessa sveppi þegar hún leitaði að pöddum í taði. Nýlegar rannsóknir sýna að psilocybin (virka efnið í peðlum) hjálpar við myndun nýrra heilafrumna<ref>Renter, E. (2014,25,3). Psychedelic Mushroom Compound Found to Grow and Repair Brain Cells. Sótt af http://naturalsociety.com/research-suggests-psychedelic-mushrooms-offer-valuable-brain-treatments/. Skoðað 25. mars 2014.</ref> og hægt er að sjá hvernig sú uppgvötun styður kenningu McKenna. ==Tilvísanir== {{reflist}} {{commonscat|Psilocybe semilanceata}} {{wikilífverur|Psilocybe semilanceata}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Blínusveppsætt]] [[Flokkur:Ofskynjunarsveppir]] [[Flokkur:Sveppir á Íslandi]] etkovwwbph6ll5nt6zn18qxf52ao0to Zhengzhou 0 101517 1764067 1496135 2022-08-08T02:33:17Z Dagvidur 4656 Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki '''Zhengzhou''' er höfuðborg [[Henan]] héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. {{stubbur|landafræði}} q3ixpgx4omorcq8h80k3zgyc7xmgssm Nathan Lane 0 110435 1764072 1711394 2022-08-08T04:54:28Z FMSky 77947 wikitext text/x-wiki {{Persóna |nafn = Nathan Lane |mynd = NathanLane2018 (cropped).jpg |myndartexti = Nathan Lane í 2018. |fæðingarnafn = Joseph Lane |fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1956|2|3}} |fæðingarstaður = [[Jersey City]], [[New Jersey]] |þjóðerni = Bandarískur |starf = Leikari |virkur = 1975–nútíð }} '''Joseph Lane''' (f. [[3. febrúar]] [[1956]] í [[Jersey City]], [[New Jersey]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]]. {{stubbur|kvikmynd|æviágrip}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar|Lane, Nathan]] {{fe|1956|Lane, Nathan}} k37xjabm7rer17p52cfhazma21aqzgb Karnak 0 130715 1763981 1510647 2022-08-07T17:09:08Z 95.24.18.40 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Luxor, Egypt, Karnak, Great Hypostyle Hall.jpg|thumb|right|Súlur í Karnakhofinu]] '''Karnak''' eru miklar hofrústir frá tíma [[Egyptaland hið forna|Egyptalands hins forna]] á austurbakka [[Níl]]ar 2,5km norðan við [[Lúxor]]. Þekktust eru [[Karnakhofið]] og [[Lúxorhofið]]. Upphaf hofbygginga á þessum stað má rekja til valdatíma [[Senúsret 1.]] á tíma [[Miðríkið|Miðríkisins]] (1971-1926 f.Kr.). Byggingu svæðisins lauk að mestu á tíma [[Átjánda konungsættin|18. konungsættarinnar]], en yngstu byggingarnar eru frá [[Þrítugasta konungsættin|30. konungsættin]]ni. {{stubbur}} [[Flokkur:Lúxor]] [[Flokkur:Útisöfn í Egyptalandi]] f7qbbrpki7611uy78nzdc754txtvksg Sandfura 0 147750 1763956 1631027 2022-08-07T12:08:21Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Skáletrað}} {{Taxobox | image = Pinus strobus trees.jpg | image_caption = Lundur af sandfurum | range_map = Pinus strobus range map 1.png | range_map_caption = Útbreiðsla sandfuru | image2 = Pinus strobus Syvania.jpg | image2_caption = Sandfura í [[Michigan]] | status = LC | status_system = iucn3.1 | status_ref = | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'') | classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'') | ordo = ''[[Pinales]]'' | familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'') | genus = ''[[Furur|Fura]]'' (''Pinus'') | subgenus = ''Strobus''<br>section ''Quinquefoliae''<br> subsection ''Strobus'' | species = '''''P. strobus''''' | binomial = ''Pinus strobus'' | binomial_authority = [[Carl von Linné]] }} '''Sandfura''' ([[fræðiheiti]]: ''Pinus strobus'') er furutegund ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku. Þar finnst hún frá [[Nýfundnaland]]i í Kanada vestur í gegn um [[Vötnin miklu|svæði Vatnanna miklu]] til suðaustur [[Manitoba]] og [[Minnesota]], Bandaríkjunum, og suður eftir [[Appalasíufjöll]]um og efri Piedmont til nyrst í [[Georgía (fylki BNA)|Georgíu]] og kannski mjög sjaldan á hærri svæðum í norðaustur [[Alabama]].<ref name="PLANTS">[https://plants.usda.gov/core/profile?symbol=PIST "Pinus strobus".] Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.</ref> Tréð er fylkistré [[Ontaríó]]. [[Mynd:Pinus strobus Cone.jpg|thumb|left|Köngull og barr]] ==Tenglar== *[https://www.kjarnaskogur.is/post/sogufraeg-furutegund Kjarnaskogur.is - Sögufræg furutegund] == Tilvísanir == {{reflist}} === Heimildir === * {{vefheimild|url = http://linnaeus.nrm.se/flora/barr/pina/pinus/pinustr.html |verk = Den Virtuella Floran |titill = Tall – Pinus strobus |útgefandi= Naturhistoriska riksmuseet}} {{commonscat|Pinus strobiformis}} {{Wikilífverur|Pinus strobiformis}} {{stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Furur]] [[Flokkur:Barrtré]] 7y60gsbbkhrkvqso3ujshjdi101czy0 Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1764078 1763681 2022-08-08T10:00:42Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[File:Meradalir 2022-08-04.jpg|200px|right||alt=Eldgosið við Meradali 2022|link=Eldgosið við Meradali 2022]] * [[3. ágúst]]: '''[[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgos]]''' (''sjá mynd'') hefst við '''[[Meradalir|Meradali]]''' austan við [[Fagradalsfjall]] um miðjan dag þegar 300 metra sprunga opnast. * [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''. * [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands. * [[11. júlí]]: Fyrstu myndirnar teknar með '''[[James Webb-geimsjónaukinn|James Webb-geimsjónaukanum]]''' eru birtar almenningi. * [[8. júlí]]: '''[[Shinzō Abe]]''', fyrrum forsætisráðherra [[Japan]]s er skotinn til bana þegar hann heldur ræðu í borginni Nara. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgosið við Meradali]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] &nbsp;• [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] &nbsp;• [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) &nbsp;• [[Bill Russell]] (31. júlí) &nbsp;• [[David Trimble]] (25. júlí) &nbsp;• [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí) &nbsp;• [[Shinzō Abe]] (8. júlí) s53b2fwa9ucq9pb34a249hy6vfvo948 Olga Tokarczuk 0 154548 1764076 1652589 2022-08-08T09:23:04Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Olga Tokarczuk (2018).jpg|thumb|Olga Tokarczuk (2018)]] '''Olga Nawoja Tokarczuk''' (fædd [[29. janúar]] [[1962]])<ref>{{Cite web|url=https://rejestr.io/krs/243763/stowarzyszenie-kulturalne-gory-babel|title=STOWARZYSZENIE KULTURALNE "GÓRY BABEL" {{!}} Rejestr.io|website=rejestr.io|access-date=2019-10-11}}</ref> er [[Pólland|pólskur]] rithöfundur. Hún hlaut [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]] árið [[2018]]. Fyrsta bók hennar var ljóðabókin Miasta w lustrach (Borgir í spegli) sem kom út árið [[1989]]. Fyrsta skáldsaga hennar Podróż ludzi księgi (Ferðalög bókafólksins) kom út árið [[1993]]. Árið [[1996]] kom út skáldsaga hennar Prawiek i inne czasy (Ur og aðrir tímar). Bókin er sögð frá sjónarhóli fjögurra erkiengla. ==Heimildir== * [https://www.ruv.is/frett/handke-og-tokarczuk-hljota-nobelsverdlaun Handke og Tokarczuk hljóta Nóbelsverðlaun (vefur Rúv 10. okt. 2019)] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4118408 Olga Holownia, Goðsögnin í hversdagsleikanum, Lesbók Morgunblaðsins, 30. september (30.09.2006), Blaðsíða 11] <references/> {{f|1962}} {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} {{DEFAULTSORT:Tokarczuk, Olga}} [[Flokkur:Pólskir rithöfundar|Tokarczuk, Olga]] [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels|Tokarczuk, Olga]] 8302k6pvvpdcl70zxazl7b6murklf2p Tianjin 0 154932 1764042 1713231 2022-08-07T23:36:09Z Dagvidur 4656 /* Heimildir */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tianjin_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu borghéraðsins Tianjin á austurströnd Norður-Kína.|Kort sem sýnir legu '''borghéraðsins Tianjin''' í Norður-Kína.]] [[Mynd:Tianjin_IMG_4567_Hai_River_-_Tianjin_WFC_Jin_Tower_-_Tianjin_Maoye_Mansion.jpg|thumb|alt=Mynd af skýjakljúfum miðborgar Tianjin í Kína.|Skýjakljúfar miðborgar Tianjin í Kína.]] '''Tianjin''' ('''T’ien-ching''' eða '''Tientsin''' ''í íslenskum heimildum'') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''天津''; [[Pinyin|rómönskun:]] Tiānjīn)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] á austurströnd [[Bóhaíhaf]]s í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borghéraðið er eitt þéttbýlasta svæði heims. Hún er þriðja stærsta sveitarfélag landsins, á eftir [[Beijing]] og [[Sjanghæ]]. Það er staðsett austur af Hebei héraði, við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Tianjin er mikilvæg framleiðsluborg í Kína og leiðandi höfn Norður-Kína. Tianjin (sem þýðir bókstaflega „hið himneska vað“) er um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf]]i, grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Hún hefur verið mikilvæg flutnings- og verslunarmiðstöð allt frá dögum mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368). Aðgangur að hafi og hlutverk sem verslunargátt til Beijing borgar stuðlaði að miklum vexti þjóðernislega fjölbreytni og nýsköpun í viðskiptum íbúa. Borgin er þekkt fyrir handofnar afurðir sínar, leirhermenn, handmálað viðarprent og sjávarréttamenningu. Árið 2018 bjuggu í borghéraðinu 15,6 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:天津大剧院全景.jpg|thumb|alt=Mynd af Borgarleikhúsi Tianjin.|Borgarleikhúsið í Tianjin]] [[Mynd:Tianjin_museum_2(small)(2008-08).JPG|thumb|alt=Mynd af Náttúruminjasafninu í Tianjin, Kína.|Náttúruminjasafnið í Tianjin er gler- og stálbygging í laginu eins og svanur.]] Sveitarfélagið Tianjin nær yfir 11.760 ferkílómetrar. Það er staðsett við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Það liggur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] í austri, [[Héruð Kína|borghéraðinu]] [[Beijing]] í norðvestri og [[Hebei]] héraði í norðri, vestri og suðri. Mið-Tianjin, sem er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins, liggur um 120 kílómetra suðaustur af miðborg [[Beijing]] og um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]], grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Miðhluti Tianjin er þar sem fljótin Ziya og Yongding mæta norður- og suðurhluta „Mikla skurðs“, sem er manngerð skipgeng vatnaleið, áður en þær saman í [[Hai fljót]]ið, sem fellur að endingu til austur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]]. Borgin stendur í minna en 5 metra hæð yfir sjávarmáli. Sum láglend svæði austur af borginni eru aðeins tæpum tveimur metrum yfir sjávarmáli og meirihluti byggðar á svæðinu er undir 3.7 metrum. Á árunum 1958 —1967 tilheyrði Tianjin borg Hebei héraðs. Lögsaga þess náði yfir þéttbýliskjarnann og til austurs, meðfram Hai-fljóti ásamt höfninni í Tanggu. Þetta tók breytingum árið 1967 þegar sveitarfélagið Tianjin var gert að borghéraði og landsvæði þess stækkað. Þéttbýliskjarninn sem staðsettur er í miðhluta Tianjin, nær í um ellefu kílómetra frá austri til vesturs og um 14 kílómetra frá norðri til suðurs. Aðalhverfi borgarinnar Heping, er við vesturbakka Hai-fljóts. Þar liggur verslunar- og fjármálamiðstöð borgarinnar. Mörg af stóru verslunar- og stjórnsýsluhúsum miðborgarinnar voru byggðar á sínum tíma af erlendum aðilum, með dæmigerðan evrópskan og japanskan nýlendustíl frá árunum 1920 og 1930. Sumar opinberra bygginga frá fimmta áratug síðustu aldar eru í sovéskum byggingarstíl. Nýlegri verslunar- og íbúðarhúsnæði fylgir nútímalegri hönnun með einstökum svölum og marglitum framhliðum. == Saga == [[Mynd:Tianjin_1899.jpg|thumb|alt=Teikning af Tianjin borg árið 1899.|Teikning af Tianjin borg um 1899.]] [[Mynd:Tianjin_20051107_concessions_coloured.jpg|thumb|alt=Landakort af Tianjin borg í upphafi 20. aldar þar sem útlendingar hafa tekið sér níu hverfi.|Kort af Tianjin við upphaf 20. aldar, þar sem erlend ríki hafa tekið sér níu hverfi. Austurríkismenn eru t.d. merktir hér með blágrænum lit, og Ítalir þar fyrir neðan, merktir með grænum lit.]] [[Mynd:The_Capture_of_the_Forts_at_Taku.jpg|thumb|alt=Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í Boxara -uppreisninni við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.|Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í [[Boxarauppreisnin|Boxarauppreisninni]] við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.]] Mýrlendið, umhverfis það sem nú er Tianjin borg, var strjálbýlt fram að valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1126). Þá tók Sanchakou bær að rísa á vesturbakka Hai-fljótsins. Sú byggð bættist síðar við stærri bæinn Zhigu, sem var við mót fljótanna Ziya og Hai. Byggðin í Zhigu óx hratt sem hafnar- og verslunarmiðstöð og varð megin geymslu-, flutnings- og dreifingarstaður fyrir korn og aðrar landbúnaðarvörur frá Mið- og Suður-Kína. Til að undirstrika mikilvægi Zhigu, setti hið mongólska [[Júanveldið|Júanveldi]] (1206–1368) upp skrifstofur til stjórna siglingum og tollgæslu. Vöruhús og hafnaraðstaða bæjarins var stækkuð. Í borginni var einnig mikilvæg saltframleiðsla. Tianjin þróaðist hratt fram á veg þegar [[Mingveldið]] (1368–1644), færði höfuðborg Kína frá Nanjing til Beijing. Árið 1404 var byggð þar varðstöð er hlaut nafnið Tianjinwei („Vörn hins himneska vaðs“). Stór herstöð var byggð með varnarmúrum. Sem aðalgátt að höfðuðborginni Beijing dafnaði Tianjin og til borgarinnar fluttu íbúar frá héruðunum [[Shandong]], [[Jiangsu]] og [[Fujian]]. Við upphaf valdatíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var Tianjin borg orðin leiðandi í efnahagslífi Norður-Kína vegna staðsetningar við norðurhluta [[Mikli skurður|Mikla skurðar]] sem tryggði skipgengi um Austur-Kína. Eftir því sem skipgengar vatnaleiðir styrktust jukust viðskipti borgarinnar. Um miðja 19. öld dróg tímabundið úr efnahagslegri velmegun þegar þær Evrópuþjóðir sem versluðu við Kína þrýstu á um viðskiptaleg og diplómatísk forréttindi. Tientsin sáttmálinn undirritaður af Bretum, Frökkum og Kínverjum árið 1858 sem afleiðing [[Ópíumstríðin|seinna ópíumstríðsins]] (1856–60) gegn Kína, veitti Bretum og Frökkum sérverslunarréttindi í Tianjin. Á árunum 1895 til 1902 voru viðskiptalegar ívilnanir einnig veittar Japan, Þýskalandi, Rússlandi, Austurríki-Ungverjalandi, Ítalíu og Belgíu. Eftir að stríðsátök hófust að nýju í Tianjin árið 1860 og Bretar og Frakkar skutu á borgina; samþykkti Peking loks að gera Tianjin að opinni viðskiptahöfn fyrir erlend viðskipti.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2036506?iabr=on|titill=Frjettir-útlendar|höfundur=Norðri - 7.-8. tölublað|útgefandi=Norðri|mánuður=16. apríl|ár=1861|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=30}}</ref> Í lok 19. aldar bjuggu meira en 200.000 manns í Tianjin. Helmingur íbúanna bjó í gömlu „kínversku“ borginni. Lífsskilyrði Kínverja þar voru í skarpri mótsögn við rúmgóð, vel hirt evrópsk borgarhverfi meðfram árbökkunum. Árið 1900 leiddi [[Boxarauppreisnin]] með aukinni andúð á útlendingum til þess að herlið vestrænna ríkja skaut á Tianjin, eyðilagði gömlu borgarmúrana og hernam síðan borgina.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2004584?iabr=on|titill=Sínveldis-þáttur|höfundur=Skírnir - Megintexti|útgefandi=Skírnir|mánuður=1. janúar|ár=1900|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=33-42}}</ref> Undir stjórn Lýðveldisins Kína (1911–49) var Tianjin gert að sérstöku sveitarfélagi undir beinni stjórn þjóðernissinna. Árið 1935 juku Japanir yfirráð sín yfir Norður-Kína með því að koma á sjálfstæðu svæði í austurhluta [[Hebei]] héraðs, sem laut stjórn japanskra hernaðaryfirvalda í Tianjin. Ári síðar lögðu þeir fram frekari kröfur á hendur kínverskra yfirvalda til að veikja stjórn Kínverja á svæðinu. Við upphaf [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska og japanska stríðsins]] (1937–45) hernámu Japanir Tianjin borg og árið 1939 afnámu þeir ívilnanir Breta og Frakka á svæðinu.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4358744?iabr=on|titill=Hvítu djöflarnir í Kína|höfundur=Ellen Green|útgefandi=Fálkinn - 13. Tölublað (29.03.1940)|mánuður=29. mars|ár=1940|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=4, 5 og 14}}</ref> Á tíma [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðsins]] í Kína (1945–49) var Tianjin undir stjórn þjóðernissinna til ársbyrjunar 1949 er kommúnistar náðu borginni.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2752696?iabr=on|titill=Tientsin á valdi kommúnista?|höfundur=Þjóðviljinn - 8. tölublað|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=12. janúar|ár=1949|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=1}}</ref> Þrátt fyrir nálægðina við höfuðborgina Beijing hefur Tianjin að miklu haldið sérkennum sínum. == Veðurfar == [[Mynd:天津夜景航拍20110419.JPG|thumb|alt=Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr Alþjóðlegu geimstöðinni.|Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimvísindastöðinni.]]]] Þrátt fyrir að Tianjin sé í nálægð við haf er þar meginlandsloftslag með skörpum daglegum hitasveiflum og árstíðabundnum. Að vetrum (október til apríl) ríkir kalt og þurrt háþrýstikerfi Síberíu, en á sumrin (maí til september) ríkir háþrýstikerfi Norður-Kyrrahafs sem er heitt með mikilli úrkomu. Vetrarúrkoma er lítil og loft þurrt með rakastig að meðaltali um 50 prósent. Á sumrin ráða rakir suðlægir vindar með rakastig yfir 70 prósent. Meðalárshitinn er um 13 °C. Í janúar er meðaltalið um -4 °C og í júlímánuði er meðaltalið 27 °C. Miklir vetrarstormar eru algengir en fellibyljir sjaldgæfir. == Vatnasvið == [[Mynd:Hai_River_Basin_EN.svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir vatnasvið Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.|Kort af vatnasviði Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar]] Flóð í [[Hai-fljót]]i eru algeng. Fljótið sem er aðalvatnavegur Norður-Kína sléttunnar bar fram mikinn árframburð á vorin og sumrin. Á veturna var vatnsborð þess oft of lágt til siglinga. Þetta tók miklum breytingum eftir 1897 þegar ráðist var í miklar manngerðar breytingar á fljótinu. Vegalengd til sjávar var stytt, árbakkar styrktir og fljótið dýpkað. Hindranir voru byggðar til að stjórna betur vatnsrennsli fljótsins inn í marga skipaskurðir þess og árframburði var beint inn á svæði til að setjast. Frá árinu 1949 hefur áfram verið unnið að endurbótum flóðaeftirlits, áveitu og siglingaleiða. Nýjar vatnaskurðir hafa verið byggðir til flóðastjórnunar. == Lýðfræði == [[Mynd:炫彩津门11Tianjin_Eye_and_Haihe_River.jpg|thumb|alt=Mynd af „Tientsin auganu“ sem er 120 metra parísarhjól við Yongle brú á Hai-fljóti.|„Tientsin augað“ er 120 metra [[Parísarhjól|Parísarhjól]] við Yongle brú á Hai-fljóti.]] Landflestir íbúanna eru Han-Kínverjar. Árið 2.000 voru þeir meira en 97 prósent íbúanna. Stærstu minnihlutahóparnir eru Hui - Kínverjar, Kóreumenn, Mansjú og Mongólar. Flestir þeirra búa í miðborginni á svæðum sem hafa sérstök sögulegar tengingar. Íbúum Tianjin hefur fjölgað gríðarhratt. Frá árinu 1953, þegar þeir voru um 2.7 milljónir, til ársins 1982, fjölgaði þeim um 188 prósent, í um 7.8 milljónir. Árið 1990 voru þeir 8.9 milljónir, um aldamótin 9.8 milljónir og tíu árum síðar um 13 milljónir. Árið 2018 bjuggu í borghéraðinu 15,6 milljónir íbúa. Fyrir árið 1949 stunduðu langflestir íbúanna viðskipta- eða þjónustustörf. Síðan þá hefur atvinnuuppbygging borgarinnar breyst. Um helmingur íbúanna starfar í iðnaði og aðeins um fimmtungur í viðskiptum. Afgangurinn starfar aðallega í opinberri þjónustu. == Samgöngur == [[Mynd:天津港——集装箱运输.png|thumb|alt=Mynd af Tanggu útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu-höfn.|Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu, útskipunar- og fiskihöfn Tianjin.]] [[Mynd:Tianjin_Binhai_International_Airport_201509.jpg|thumb|alt=Mynd af farþegamiðstöð Tianjin Binhai alþjóðaflugvellinum.|Farþegamiðstöð [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvallarins]].]] Tianjin er samgöngumiðstöð Norður-Kína. Jing-Hu járnbrautin sem liggur suður frá [[Beijing]] til [[Sjanghæ]] liggur um borghéraðið. Jing-Shan járnbrautin liggur norður frá Beijing í gegnum Tianjin og Shanhaiguan við landamæri [[Hebei]] til Liaoning strandhéraðs í norðausturhluta Kína. Þungfærar vatnaleiðir liggja til suðurs og suðvesturs meðfram „Mikla skurði“ og Daqing; tengja Tianjin við suðurhluta [[Hebei]] héraðs. Jing-Jin-Tang hraðbrautin liggur frá Beijing í gegnum Tianjin til Tanggu er megin samgönguæðin til sjávar. Aðrar hraðbrautir liggja suður með Jing-Hu járnbrautinni inn í [[Shandong]] hérað, vestur til [[Shanxi]] héraðs og norður til norðausturhluta [[Hebei]] og Norðaustur-Kína. Í gegnum Tianjin liggja háhraðalestir. Þannig tekur einungis 35. mínútur að fara með háhraðlest til höfuðborgarinnar Beijing. Innan borghéraðsins er öflugir samgönguinnviðir. Nútíma sporvagnar, léttlestir og [[Snarlest|snarlestir]] þjóna miðborginni og nálægum úthverfum. Nýjar snarlestarlínur eru í smíðum. Að auki tengja áætlunarbifreiðir þéttbýliskjarnann við dreifbýlið. Tianjin er megin söfnunarstaður og umskiptastöð Norður-Kína fyrir útflutningsvörur. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í Tanggu sem er útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn]] er staðsettur um 13 kílómetrum frá miðborginni. Borghéraðinu er einnig þjóða með hinum nýja [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Daxing alþjóðaflugvellinum]] í höfuðborginni [[Beijing]]. Árið 2018 fóru um 23.6 milljónir farþega um Tianjin Binhai flugvöllinn. Hann býður upp á tengingu við 48 borgir, 30 innlendar og 17 erlendar. Flugfélög á borð við Japan Airlines, All Nippon Airways, Korean Air, Asiana Airlines, Singapore Airlines Cargo og Martinair Holland fljúga þangað. == Vísinda- og menntastofnanir == [[Mynd:Main_Building_of_Nankai_University_2015-08-04.jpg|thumb|alt=Mynd af aðalbyggingu Nankai háskólans í Tianjin, Kína.|Aðalbygging Nankai háskólans í Tianjin borg.]] [[Mynd:TJU_Gate.JPG|thumb|alt=Mynd af inngangi að háskólasvæði Tianjin háskóla í Kína.|Aðalhlið háskólasvæðis Tianjin háskólans í Kína.]] Í samræmi við áætlun um nútímavæðingu Kína var í lok áttunda áratugar síðustu aldar, ráðist í talsverðar fjárfestingar til að bæta og stækka vísinda- og tæknistofnanir og háskóla Tianjin, sérstaklega þær sem styðja vísindi á sviði jarðolíu, járns og stáls, og hafrannsóknir og verkfræði. Í Tianjin eru margar merkilegar menntastofnanir. Þrír háskólar eru taldir meðal lykilháskóla Kína: Nankai háskólinn (stofnaður 1919), Tianjin háskóli (stofnaður árið 1895 sem Hinn Keisaralegi Tientsin háskóli) og Læknaháskóli Tianjin (Stofnaður 1951). == Tenglar == * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Tianjin-China Encyclopaedia Britannica] um Tianjin. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu og markverða staði. * Kínversk vefsíða [http://www.tj.gov.cn/ borghéraðsstjórnar Tianjin]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. landslag, skipulag og fréttir. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/tianjin/ um Tianjin borghéraðið.]. Ferðahandbók fyrir Tianjin: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tianjin|mánuðurskoðað=15. mars|árskoðað=2021}} == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] gt0nijz6byb8pq0w999qkdknjjysagf 1764043 1764042 2022-08-07T23:38:52Z Dagvidur 4656 Lagaði myndatexta og myndir wikitext text/x-wiki [[Mynd:Panoramic_View_from_Tianjin_TV_Tower_East(small)(2008-08).JPG|thumb|450px|alt=Mynd tekin úr sjónvarpsturni Tianjin borgar til austurs.|<small>Horft úr sjónvarpsturni Tianjin borgar til austurs.</small>]] [[Mynd:Tianjin_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu borghéraðsins Tianjin á austurströnd Norður-Kína.|<small>Kort sem sýnir legu '''borghéraðsins Tianjin''' í Norður-Kína.</small>]] [[Mynd:Tianjin_IMG_4567_Hai_River_-_Tianjin_WFC_Jin_Tower_-_Tianjin_Maoye_Mansion.jpg|thumb|alt=Mynd af skýjakljúfum miðborgar Tianjin í Kína.|<small>Skýjakljúfar miðborgar Tianjin í Kína.</small>]] '''Tianjin''' ('''T’ien-ching''' eða '''Tientsin''' ''í íslenskum heimildum'') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''天津''; [[Pinyin|rómönskun:]] Tiānjīn)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] á austurströnd [[Bóhaíhaf]]s í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borghéraðið er eitt þéttbýlasta svæði heims. Hún er þriðja stærsta sveitarfélag landsins, á eftir [[Beijing]] og [[Sjanghæ]]. Það er staðsett austur af Hebei héraði, við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Tianjin er mikilvæg framleiðsluborg í Kína og leiðandi höfn Norður-Kína. Tianjin (sem þýðir bókstaflega „hið himneska vað“) er um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf]]i, grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Hún hefur verið mikilvæg flutnings- og verslunarmiðstöð allt frá dögum mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368). Aðgangur að hafi og hlutverk sem verslunargátt til Beijing borgar stuðlaði að miklum vexti þjóðernislega fjölbreytni og nýsköpun í viðskiptum íbúa. Borgin er þekkt fyrir handofnar afurðir sínar, leirhermenn, handmálað viðarprent og sjávarréttamenningu. Árið 2018 bjuggu í borghéraðinu 15,6 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:天津大剧院全景.jpg|thumb|alt=Mynd af Borgarleikhúsi Tianjin.|<small>Borgarleikhúsið í Tianjin.</small>]] [[Mynd:Tianjin_museum_2(small)(2008-08).JPG|thumb|alt=Mynd af Náttúruminjasafninu í Tianjin, Kína.|<small>Náttúruminjasafnið í Tianjin er gler- og stálbygging í laginu eins og svanur.</small>]] Sveitarfélagið Tianjin nær yfir 11.760 ferkílómetrar. Það er staðsett við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Það liggur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] í austri, [[Héruð Kína|borghéraðinu]] [[Beijing]] í norðvestri og [[Hebei]] héraði í norðri, vestri og suðri. Mið-Tianjin, sem er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins, liggur um 120 kílómetra suðaustur af miðborg [[Beijing]] og um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]], grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Miðhluti Tianjin er þar sem fljótin Ziya og Yongding mæta norður- og suðurhluta „Mikla skurðs“, sem er manngerð skipgeng vatnaleið, áður en þær saman í [[Hai fljót]]ið, sem fellur að endingu til austur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]]. Borgin stendur í minna en 5 metra hæð yfir sjávarmáli. Sum láglend svæði austur af borginni eru aðeins tæpum tveimur metrum yfir sjávarmáli og meirihluti byggðar á svæðinu er undir 3.7 metrum. Á árunum 1958 —1967 tilheyrði Tianjin borg Hebei héraðs. Lögsaga þess náði yfir þéttbýliskjarnann og til austurs, meðfram Hai-fljóti ásamt höfninni í Tanggu. Þetta tók breytingum árið 1967 þegar sveitarfélagið Tianjin var gert að borghéraði og landsvæði þess stækkað. Þéttbýliskjarninn sem staðsettur er í miðhluta Tianjin, nær í um ellefu kílómetra frá austri til vesturs og um 14 kílómetra frá norðri til suðurs. Aðalhverfi borgarinnar Heping, er við vesturbakka Hai-fljóts. Þar liggur verslunar- og fjármálamiðstöð borgarinnar. Mörg af stóru verslunar- og stjórnsýsluhúsum miðborgarinnar voru byggðar á sínum tíma af erlendum aðilum, með dæmigerðan evrópskan og japanskan nýlendustíl frá árunum 1920 og 1930. Sumar opinberra bygginga frá fimmta áratug síðustu aldar eru í sovéskum byggingarstíl. Nýlegri verslunar- og íbúðarhúsnæði fylgir nútímalegri hönnun með einstökum svölum og marglitum framhliðum. == Saga == [[Mynd:Tianjin_1899.jpg|thumb|alt=Teikning af Tianjin borg árið 1899.|<small>Teikning af Tianjin borg um 1899.</small>]] [[Mynd:Tianjin_20051107_concessions_coloured.jpg|thumb|alt=Landakort af Tianjin borg í upphafi 20. aldar þar sem útlendingar hafa tekið sér níu hverfi.|<small>Kort af Tianjin við upphaf 20. aldar, þar sem erlend ríki hafa tekið sér níu hverfi. Austurríkismenn eru t.d. merktir hér með blágrænum lit, og Ítalir þar fyrir neðan, merktir með grænum lit.</small>]] [[Mynd:The_Capture_of_the_Forts_at_Taku.jpg|thumb|alt=Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í Boxara -uppreisninni við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.|<small>Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í [[Boxarauppreisnin|Boxarauppreisninni]] við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.</small>]] Mýrlendið, umhverfis það sem nú er Tianjin borg, var strjálbýlt fram að valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1126). Þá tók Sanchakou bær að rísa á vesturbakka Hai-fljótsins. Sú byggð bættist síðar við stærri bæinn Zhigu, sem var við mót fljótanna Ziya og Hai. Byggðin í Zhigu óx hratt sem hafnar- og verslunarmiðstöð og varð megin geymslu-, flutnings- og dreifingarstaður fyrir korn og aðrar landbúnaðarvörur frá Mið- og Suður-Kína. Til að undirstrika mikilvægi Zhigu, setti hið mongólska [[Júanveldið|Júanveldi]] (1206–1368) upp skrifstofur til stjórna siglingum og tollgæslu. Vöruhús og hafnaraðstaða bæjarins var stækkuð. Í borginni var einnig mikilvæg saltframleiðsla. Tianjin þróaðist hratt fram á veg þegar [[Mingveldið]] (1368–1644), færði höfuðborg Kína frá Nanjing til Beijing. Árið 1404 var byggð þar varðstöð er hlaut nafnið Tianjinwei („Vörn hins himneska vaðs“). Stór herstöð var byggð með varnarmúrum. Sem aðalgátt að höfðuðborginni Beijing dafnaði Tianjin og til borgarinnar fluttu íbúar frá héruðunum [[Shandong]], [[Jiangsu]] og [[Fujian]]. Við upphaf valdatíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var Tianjin borg orðin leiðandi í efnahagslífi Norður-Kína vegna staðsetningar við norðurhluta [[Mikli skurður|Mikla skurðar]] sem tryggði skipgengi um Austur-Kína. Eftir því sem skipgengar vatnaleiðir styrktust jukust viðskipti borgarinnar. Um miðja 19. öld dróg tímabundið úr efnahagslegri velmegun þegar þær Evrópuþjóðir sem versluðu við Kína þrýstu á um viðskiptaleg og diplómatísk forréttindi. Tientsin sáttmálinn undirritaður af Bretum, Frökkum og Kínverjum árið 1858 sem afleiðing [[Ópíumstríðin|seinna ópíumstríðsins]] (1856–60) gegn Kína, veitti Bretum og Frökkum sérverslunarréttindi í Tianjin. Á árunum 1895 til 1902 voru viðskiptalegar ívilnanir einnig veittar Japan, Þýskalandi, Rússlandi, Austurríki-Ungverjalandi, Ítalíu og Belgíu. Eftir að stríðsátök hófust að nýju í Tianjin árið 1860 og Bretar og Frakkar skutu á borgina; samþykkti Peking loks að gera Tianjin að opinni viðskiptahöfn fyrir erlend viðskipti.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2036506?iabr=on|titill=Frjettir-útlendar|höfundur=Norðri - 7.-8. tölublað|útgefandi=Norðri|mánuður=16. apríl|ár=1861|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=30}}</ref> Í lok 19. aldar bjuggu meira en 200.000 manns í Tianjin. Helmingur íbúanna bjó í gömlu „kínversku“ borginni. Lífsskilyrði Kínverja þar voru í skarpri mótsögn við rúmgóð, vel hirt evrópsk borgarhverfi meðfram árbökkunum. Árið 1900 leiddi [[Boxarauppreisnin]] með aukinni andúð á útlendingum til þess að herlið vestrænna ríkja skaut á Tianjin, eyðilagði gömlu borgarmúrana og hernam síðan borgina.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2004584?iabr=on|titill=Sínveldis-þáttur|höfundur=Skírnir - Megintexti|útgefandi=Skírnir|mánuður=1. janúar|ár=1900|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=33-42}}</ref> Undir stjórn Lýðveldisins Kína (1911–49) var Tianjin gert að sérstöku sveitarfélagi undir beinni stjórn þjóðernissinna. Árið 1935 juku Japanir yfirráð sín yfir Norður-Kína með því að koma á sjálfstæðu svæði í austurhluta [[Hebei]] héraðs, sem laut stjórn japanskra hernaðaryfirvalda í Tianjin. Ári síðar lögðu þeir fram frekari kröfur á hendur kínverskra yfirvalda til að veikja stjórn Kínverja á svæðinu. Við upphaf [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska og japanska stríðsins]] (1937–45) hernámu Japanir Tianjin borg og árið 1939 afnámu þeir ívilnanir Breta og Frakka á svæðinu.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4358744?iabr=on|titill=Hvítu djöflarnir í Kína|höfundur=Ellen Green|útgefandi=Fálkinn - 13. Tölublað (29.03.1940)|mánuður=29. mars|ár=1940|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=4, 5 og 14}}</ref> Á tíma [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðsins]] í Kína (1945–49) var Tianjin undir stjórn þjóðernissinna til ársbyrjunar 1949 er kommúnistar náðu borginni.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2752696?iabr=on|titill=Tientsin á valdi kommúnista?|höfundur=Þjóðviljinn - 8. tölublað|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=12. janúar|ár=1949|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=1}}</ref> Þrátt fyrir nálægðina við höfuðborgina Beijing hefur Tianjin að miklu haldið sérkennum sínum. == Veðurfar == [[Mynd:天津夜景航拍20110419.JPG|thumb|alt=Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr Alþjóðlegu geimstöðinni.|<small>Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimvísindastöðinni.]]</small>]] Þrátt fyrir að Tianjin sé í nálægð við haf er þar meginlandsloftslag með skörpum daglegum hitasveiflum og árstíðabundnum. Að vetrum (október til apríl) ríkir kalt og þurrt háþrýstikerfi Síberíu, en á sumrin (maí til september) ríkir háþrýstikerfi Norður-Kyrrahafs sem er heitt með mikilli úrkomu. Vetrarúrkoma er lítil og loft þurrt með rakastig að meðaltali um 50 prósent. Á sumrin ráða rakir suðlægir vindar með rakastig yfir 70 prósent. Meðalárshitinn er um 13 °C. Í janúar er meðaltalið um -4 °C og í júlímánuði er meðaltalið 27 °C. Miklir vetrarstormar eru algengir en fellibyljir sjaldgæfir. == Vatnasvið == [[Mynd:Hai_River_Basin_EN.svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir vatnasvið Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.|<small>Kort af vatnasviði Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.</small>]] Flóð í [[Hai-fljót]]i eru algeng. Fljótið sem er aðalvatnavegur Norður-Kína sléttunnar bar fram mikinn árframburð á vorin og sumrin. Á veturna var vatnsborð þess oft of lágt til siglinga. Þetta tók miklum breytingum eftir 1897 þegar ráðist var í miklar manngerðar breytingar á fljótinu. Vegalengd til sjávar var stytt, árbakkar styrktir og fljótið dýpkað. Hindranir voru byggðar til að stjórna betur vatnsrennsli fljótsins inn í marga skipaskurðir þess og árframburði var beint inn á svæði til að setjast. Frá árinu 1949 hefur áfram verið unnið að endurbótum flóðaeftirlits, áveitu og siglingaleiða. Nýjar vatnaskurðir hafa verið byggðir til flóðastjórnunar. == Lýðfræði == [[Mynd:炫彩津门11Tianjin_Eye_and_Haihe_River.jpg|thumb|alt=Mynd af „Tientsin auganu“ sem er 120 metra parísarhjól við Yongle brú á Hai-fljóti.|<small>„Tientsin augað“ er 120 metra [[Parísarhjól]] við Yongle brú á Hai-fljóti.</small>]] Landflestir íbúanna eru Han-Kínverjar. Árið 2.000 voru þeir meira en 97 prósent íbúanna. Stærstu minnihlutahóparnir eru Hui - Kínverjar, Kóreumenn, Mansjú og Mongólar. Flestir þeirra búa í miðborginni á svæðum sem hafa sérstök sögulegar tengingar. Íbúum Tianjin hefur fjölgað gríðarhratt. Frá árinu 1953, þegar þeir voru um 2.7 milljónir, til ársins 1982, fjölgaði þeim um 188 prósent, í um 7.8 milljónir. Árið 1990 voru þeir 8.9 milljónir, um aldamótin 9.8 milljónir og tíu árum síðar um 13 milljónir. Árið 2018 bjuggu í borghéraðinu 15,6 milljónir íbúa. Fyrir árið 1949 stunduðu langflestir íbúanna viðskipta- eða þjónustustörf. Síðan þá hefur atvinnuuppbygging borgarinnar breyst. Um helmingur íbúanna starfar í iðnaði og aðeins um fimmtungur í viðskiptum. Afgangurinn starfar aðallega í opinberri þjónustu. == Samgöngur == [[Mynd:天津港——集装箱运输.png|thumb|alt=Mynd af Tanggu útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu-höfn.|<small>Talsverður hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu, útskipunar- og fiskihöfn Tianjin.</small>]] [[Mynd:Tianjin_Binhai_International_Airport_201509.jpg|thumb|alt=Mynd af farþegamiðstöð Tianjin Binhai alþjóðaflugvellinum.|<small>Farþegamiðstöð [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvallarins]].</small>]] Tianjin er samgöngumiðstöð Norður-Kína. Jing-Hu járnbrautin sem liggur suður frá [[Beijing]] til [[Sjanghæ]] liggur um borghéraðið. Jing-Shan járnbrautin liggur norður frá Beijing í gegnum Tianjin og Shanhaiguan við landamæri [[Hebei]] til Liaoning strandhéraðs í norðausturhluta Kína. Þungfærar vatnaleiðir liggja til suðurs og suðvesturs meðfram „Mikla skurði“ og Daqing; tengja Tianjin við suðurhluta [[Hebei]] héraðs. Jing-Jin-Tang hraðbrautin liggur frá Beijing í gegnum Tianjin til Tanggu er megin samgönguæðin til sjávar. Aðrar hraðbrautir liggja suður með Jing-Hu járnbrautinni inn í [[Shandong]] hérað, vestur til [[Shanxi]] héraðs og norður til norðausturhluta [[Hebei]] og Norðaustur-Kína. Í gegnum Tianjin liggja háhraðalestir. Þannig tekur einungis 35. mínútur að fara með háhraðlest til höfuðborgarinnar Beijing. Innan borghéraðsins er öflugir samgönguinnviðir. Nútíma sporvagnar, léttlestir og [[Snarlest|snarlestir]] þjóna miðborginni og nálægum úthverfum. Nýjar snarlestarlínur eru í smíðum. Að auki tengja áætlunarbifreiðir þéttbýliskjarnann við dreifbýlið. Tianjin er megin söfnunarstaður og umskiptastöð Norður-Kína fyrir útflutningsvörur. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í Tanggu sem er útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn]] er staðsettur um 13 kílómetrum frá miðborginni. Borghéraðinu er einnig þjóða með hinum nýja [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Daxing alþjóðaflugvellinum]] í höfuðborginni [[Beijing]]. Árið 2018 fóru um 23.6 milljónir farþega um Tianjin Binhai flugvöllinn. Hann býður upp á tengingu við 48 borgir, 30 innlendar og 17 erlendar. Flugfélög á borð við Japan Airlines, All Nippon Airways, Korean Air, Asiana Airlines, Singapore Airlines Cargo og Martinair Holland fljúga þangað. == Vísinda- og menntastofnanir == [[Mynd:Main_Building_of_Nankai_University_2015-08-04.jpg|thumb|alt=Mynd af aðalbyggingu Nankai háskólans í Tianjin, Kína.|<small>Aðalbygging Nankai háskólans í Tianjin borg.</small>]] [[Mynd:TJU_Gate.JPG|thumb|alt=Mynd af inngangi að háskólasvæði Tianjin háskóla í Kína.|<small>Aðalhlið háskólasvæðis Tianjin háskólans í Kína.</small>]] Í samræmi við áætlun um nútímavæðingu Kína var í lok áttunda áratugar síðustu aldar, ráðist í talsverðar fjárfestingar til að bæta og stækka vísinda- og tæknistofnanir og háskóla Tianjin, sérstaklega þær sem styðja vísindi á sviði jarðolíu, járns og stáls, og hafrannsóknir og verkfræði. Í Tianjin eru margar merkilegar menntastofnanir. Þrír háskólar eru taldir meðal lykilháskóla Kína: Nankai háskólinn (stofnaður 1919), Tianjin háskóli (stofnaður árið 1895 sem Hinn Keisaralegi Tientsin háskóli) og Læknaháskóli Tianjin (Stofnaður 1951). == Tenglar == * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Tianjin-China Encyclopaedia Britannica] um Tianjin. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu og markverða staði. * Kínversk vefsíða [http://www.tj.gov.cn/ borghéraðsstjórnar Tianjin]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. landslag, skipulag og fréttir. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/tianjin/ um Tianjin borghéraðið.]. Ferðahandbók fyrir Tianjin: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tianjin|mánuðurskoðað=15. mars|árskoðað=2021}} == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] p2pq3d8hk6bet4el8fy9j2qgwtwjip0 1764044 1764043 2022-08-07T23:43:44Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Panoramic_View_from_Tianjin_TV_Tower_East(small)(2008-08).JPG|thumb|450px|alt=Mynd tekin úr sjónvarpsturni Tianjin borgar til austurs.|<small>Horft úr sjónvarpsturni Tianjin borgar til austurs.</small>]] [[Mynd:Tianjin-location-MAP-Municipality-in-China.jpg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu borghéraðsins Tianjin á austurströnd Norður-Kína.|<small>Kort sem sýnir legu '''borghéraðsins Tianjin''' í Norður-Kína.</small>]] [[Mynd:Tianjin_IMG_4567_Hai_River_-_Tianjin_WFC_Jin_Tower_-_Tianjin_Maoye_Mansion.jpg|thumb|alt=Mynd af skýjakljúfum miðborgar Tianjin í Kína.|<small>Skýjakljúfar miðborgar Tianjin í Kína.</small>]] '''Tianjin''' ('''T’ien-ching''' eða '''Tientsin''' ''í íslenskum heimildum'') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''天津''; [[Pinyin|rómönskun:]] Tiānjīn)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] á austurströnd [[Bóhaíhaf]]s í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borghéraðið er eitt þéttbýlasta svæði heims. Hún er þriðja stærsta sveitarfélag landsins, á eftir [[Beijing]] og [[Sjanghæ]]. Það er staðsett austur af Hebei héraði, við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Tianjin er mikilvæg framleiðsluborg í Kína og leiðandi höfn Norður-Kína. Tianjin (sem þýðir bókstaflega „hið himneska vað“) er um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf]]i, grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Hún hefur verið mikilvæg flutnings- og verslunarmiðstöð allt frá dögum mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368). Aðgangur að hafi og hlutverk sem verslunargátt til Beijing borgar stuðlaði að miklum vexti þjóðernislega fjölbreytni og nýsköpun í viðskiptum íbúa. Borgin er þekkt fyrir handofnar afurðir sínar, leirhermenn, handmálað viðarprent og sjávarréttamenningu. Árið 2018 bjuggu í borghéraðinu 15,6 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:天津大剧院全景.jpg|thumb|alt=Mynd af Borgarleikhúsi Tianjin.|<small>Borgarleikhúsið í Tianjin.</small>]] [[Mynd:Tianjin_museum_2(small)(2008-08).JPG|thumb|alt=Mynd af Náttúruminjasafninu í Tianjin, Kína.|<small>Náttúruminjasafnið í Tianjin er gler- og stálbygging í laginu eins og svanur.</small>]] Sveitarfélagið Tianjin nær yfir 11.760 ferkílómetrar. Það er staðsett við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Það liggur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] í austri, [[Héruð Kína|borghéraðinu]] [[Beijing]] í norðvestri og [[Hebei]] héraði í norðri, vestri og suðri. Mið-Tianjin, sem er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins, liggur um 120 kílómetra suðaustur af miðborg [[Beijing]] og um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]], grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Miðhluti Tianjin er þar sem fljótin Ziya og Yongding mæta norður- og suðurhluta „Mikla skurðs“, sem er manngerð skipgeng vatnaleið, áður en þær saman í [[Hai fljót]]ið, sem fellur að endingu til austur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]]. Borgin stendur í minna en 5 metra hæð yfir sjávarmáli. Sum láglend svæði austur af borginni eru aðeins tæpum tveimur metrum yfir sjávarmáli og meirihluti byggðar á svæðinu er undir 3.7 metrum. Á árunum 1958 —1967 tilheyrði Tianjin borg Hebei héraðs. Lögsaga þess náði yfir þéttbýliskjarnann og til austurs, meðfram Hai-fljóti ásamt höfninni í Tanggu. Þetta tók breytingum árið 1967 þegar sveitarfélagið Tianjin var gert að borghéraði og landsvæði þess stækkað. Þéttbýliskjarninn sem staðsettur er í miðhluta Tianjin, nær í um ellefu kílómetra frá austri til vesturs og um 14 kílómetra frá norðri til suðurs. Aðalhverfi borgarinnar Heping, er við vesturbakka Hai-fljóts. Þar liggur verslunar- og fjármálamiðstöð borgarinnar. Mörg af stóru verslunar- og stjórnsýsluhúsum miðborgarinnar voru byggðar á sínum tíma af erlendum aðilum, með dæmigerðan evrópskan og japanskan nýlendustíl frá árunum 1920 og 1930. Sumar opinberra bygginga frá fimmta áratug síðustu aldar eru í sovéskum byggingarstíl. Nýlegri verslunar- og íbúðarhúsnæði fylgir nútímalegri hönnun með einstökum svölum og marglitum framhliðum. == Saga == [[Mynd:Tianjin_1899.jpg|thumb|alt=Teikning af Tianjin borg árið 1899.|<small>Teikning af Tianjin borg um 1899.</small>]] [[Mynd:Tianjin_20051107_concessions_coloured.jpg|thumb|alt=Landakort af Tianjin borg í upphafi 20. aldar þar sem útlendingar hafa tekið sér níu hverfi.|<small>Kort af Tianjin við upphaf 20. aldar, þar sem erlend ríki hafa tekið sér níu hverfi. Austurríkismenn eru t.d. merktir hér með blágrænum lit, og Ítalir þar fyrir neðan, merktir með grænum lit.</small>]] [[Mynd:The_Capture_of_the_Forts_at_Taku.jpg|thumb|alt=Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í Boxara -uppreisninni við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.|<small>Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í [[Boxarauppreisnin|Boxarauppreisninni]] við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.</small>]] Mýrlendið, umhverfis það sem nú er Tianjin borg, var strjálbýlt fram að valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1126). Þá tók Sanchakou bær að rísa á vesturbakka Hai-fljótsins. Sú byggð bættist síðar við stærri bæinn Zhigu, sem var við mót fljótanna Ziya og Hai. Byggðin í Zhigu óx hratt sem hafnar- og verslunarmiðstöð og varð megin geymslu-, flutnings- og dreifingarstaður fyrir korn og aðrar landbúnaðarvörur frá Mið- og Suður-Kína. Til að undirstrika mikilvægi Zhigu, setti hið mongólska [[Júanveldið|Júanveldi]] (1206–1368) upp skrifstofur til stjórna siglingum og tollgæslu. Vöruhús og hafnaraðstaða bæjarins var stækkuð. Í borginni var einnig mikilvæg saltframleiðsla. Tianjin þróaðist hratt fram á veg þegar [[Mingveldið]] (1368–1644), færði höfuðborg Kína frá Nanjing til Beijing. Árið 1404 var byggð þar varðstöð er hlaut nafnið Tianjinwei („Vörn hins himneska vaðs“). Stór herstöð var byggð með varnarmúrum. Sem aðalgátt að höfðuðborginni Beijing dafnaði Tianjin og til borgarinnar fluttu íbúar frá héruðunum [[Shandong]], [[Jiangsu]] og [[Fujian]]. Við upphaf valdatíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var Tianjin borg orðin leiðandi í efnahagslífi Norður-Kína vegna staðsetningar við norðurhluta [[Mikli skurður|Mikla skurðar]] sem tryggði skipgengi um Austur-Kína. Eftir því sem skipgengar vatnaleiðir styrktust jukust viðskipti borgarinnar. Um miðja 19. öld dróg tímabundið úr efnahagslegri velmegun þegar þær Evrópuþjóðir sem versluðu við Kína þrýstu á um viðskiptaleg og diplómatísk forréttindi. Tientsin sáttmálinn undirritaður af Bretum, Frökkum og Kínverjum árið 1858 sem afleiðing [[Ópíumstríðin|seinna ópíumstríðsins]] (1856–60) gegn Kína, veitti Bretum og Frökkum sérverslunarréttindi í Tianjin. Á árunum 1895 til 1902 voru viðskiptalegar ívilnanir einnig veittar Japan, Þýskalandi, Rússlandi, Austurríki-Ungverjalandi, Ítalíu og Belgíu. Eftir að stríðsátök hófust að nýju í Tianjin árið 1860 og Bretar og Frakkar skutu á borgina; samþykkti Peking loks að gera Tianjin að opinni viðskiptahöfn fyrir erlend viðskipti.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2036506?iabr=on|titill=Frjettir-útlendar|höfundur=Norðri - 7.-8. tölublað|útgefandi=Norðri|mánuður=16. apríl|ár=1861|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=30}}</ref> Í lok 19. aldar bjuggu meira en 200.000 manns í Tianjin. Helmingur íbúanna bjó í gömlu „kínversku“ borginni. Lífsskilyrði Kínverja þar voru í skarpri mótsögn við rúmgóð, vel hirt evrópsk borgarhverfi meðfram árbökkunum. Árið 1900 leiddi [[Boxarauppreisnin]] með aukinni andúð á útlendingum til þess að herlið vestrænna ríkja skaut á Tianjin, eyðilagði gömlu borgarmúrana og hernam síðan borgina.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2004584?iabr=on|titill=Sínveldis-þáttur|höfundur=Skírnir - Megintexti|útgefandi=Skírnir|mánuður=1. janúar|ár=1900|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=33-42}}</ref> Undir stjórn Lýðveldisins Kína (1911–49) var Tianjin gert að sérstöku sveitarfélagi undir beinni stjórn þjóðernissinna. Árið 1935 juku Japanir yfirráð sín yfir Norður-Kína með því að koma á sjálfstæðu svæði í austurhluta [[Hebei]] héraðs, sem laut stjórn japanskra hernaðaryfirvalda í Tianjin. Ári síðar lögðu þeir fram frekari kröfur á hendur kínverskra yfirvalda til að veikja stjórn Kínverja á svæðinu. Við upphaf [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska og japanska stríðsins]] (1937–45) hernámu Japanir Tianjin borg og árið 1939 afnámu þeir ívilnanir Breta og Frakka á svæðinu.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4358744?iabr=on|titill=Hvítu djöflarnir í Kína|höfundur=Ellen Green|útgefandi=Fálkinn - 13. Tölublað (29.03.1940)|mánuður=29. mars|ár=1940|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=4, 5 og 14}}</ref> Á tíma [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðsins]] í Kína (1945–49) var Tianjin undir stjórn þjóðernissinna til ársbyrjunar 1949 er kommúnistar náðu borginni.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2752696?iabr=on|titill=Tientsin á valdi kommúnista?|höfundur=Þjóðviljinn - 8. tölublað|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=12. janúar|ár=1949|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=1}}</ref> Þrátt fyrir nálægðina við höfuðborgina Beijing hefur Tianjin að miklu haldið sérkennum sínum. == Veðurfar == [[Mynd:天津夜景航拍20110419.JPG|thumb|alt=Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr Alþjóðlegu geimstöðinni.|<small>Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimvísindastöðinni.]]</small>]] Þrátt fyrir að Tianjin sé í nálægð við haf er þar meginlandsloftslag með skörpum daglegum hitasveiflum og árstíðabundnum. Að vetrum (október til apríl) ríkir kalt og þurrt háþrýstikerfi Síberíu, en á sumrin (maí til september) ríkir háþrýstikerfi Norður-Kyrrahafs sem er heitt með mikilli úrkomu. Vetrarúrkoma er lítil og loft þurrt með rakastig að meðaltali um 50 prósent. Á sumrin ráða rakir suðlægir vindar með rakastig yfir 70 prósent. Meðalárshitinn er um 13 °C. Í janúar er meðaltalið um -4 °C og í júlímánuði er meðaltalið 27 °C. Miklir vetrarstormar eru algengir en fellibyljir sjaldgæfir. == Vatnasvið == [[Mynd:Hai_River_Basin_EN.svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir vatnasvið Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.|<small>Kort af vatnasviði Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.</small>]] Flóð í [[Hai-fljót]]i eru algeng. Fljótið sem er aðalvatnavegur Norður-Kína sléttunnar bar fram mikinn árframburð á vorin og sumrin. Á veturna var vatnsborð þess oft of lágt til siglinga. Þetta tók miklum breytingum eftir 1897 þegar ráðist var í miklar manngerðar breytingar á fljótinu. Vegalengd til sjávar var stytt, árbakkar styrktir og fljótið dýpkað. Hindranir voru byggðar til að stjórna betur vatnsrennsli fljótsins inn í marga skipaskurðir þess og árframburði var beint inn á svæði til að setjast. Frá árinu 1949 hefur áfram verið unnið að endurbótum flóðaeftirlits, áveitu og siglingaleiða. Nýjar vatnaskurðir hafa verið byggðir til flóðastjórnunar. == Lýðfræði == [[Mynd:炫彩津门11Tianjin_Eye_and_Haihe_River.jpg|thumb|alt=Mynd af „Tientsin auganu“ sem er 120 metra parísarhjól við Yongle brú á Hai-fljóti.|<small>„Tientsin augað“ er 120 metra [[Parísarhjól]] við Yongle brú á Hai-fljóti.</small>]] Landflestir íbúanna eru Han-Kínverjar. Árið 2.000 voru þeir meira en 97 prósent íbúanna. Stærstu minnihlutahóparnir eru Hui - Kínverjar, Kóreumenn, Mansjú og Mongólar. Flestir þeirra búa í miðborginni á svæðum sem hafa sérstök sögulegar tengingar. Íbúum Tianjin hefur fjölgað gríðarhratt. Frá árinu 1953, þegar þeir voru um 2.7 milljónir, til ársins 1982, fjölgaði þeim um 188 prósent, í um 7.8 milljónir. Árið 1990 voru þeir 8.9 milljónir, um aldamótin 9.8 milljónir og tíu árum síðar um 13 milljónir. Árið 2018 bjuggu í borghéraðinu 15,6 milljónir íbúa. Fyrir árið 1949 stunduðu langflestir íbúanna viðskipta- eða þjónustustörf. Síðan þá hefur atvinnuuppbygging borgarinnar breyst. Um helmingur íbúanna starfar í iðnaði og aðeins um fimmtungur í viðskiptum. Afgangurinn starfar aðallega í opinberri þjónustu. == Samgöngur == [[Mynd:天津港——集装箱运输.png|thumb|alt=Mynd af Tanggu útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu-höfn.|<small>Talsverður hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu, útskipunar- og fiskihöfn Tianjin.</small>]] [[Mynd:Tianjin_Binhai_International_Airport_201509.jpg|thumb|alt=Mynd af farþegamiðstöð Tianjin Binhai alþjóðaflugvellinum.|<small>Farþegamiðstöð [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvallarins]].</small>]] Tianjin er samgöngumiðstöð Norður-Kína. Jing-Hu járnbrautin sem liggur suður frá [[Beijing]] til [[Sjanghæ]] liggur um borghéraðið. Jing-Shan járnbrautin liggur norður frá Beijing í gegnum Tianjin og Shanhaiguan við landamæri [[Hebei]] til Liaoning strandhéraðs í norðausturhluta Kína. Þungfærar vatnaleiðir liggja til suðurs og suðvesturs meðfram „Mikla skurði“ og Daqing; tengja Tianjin við suðurhluta [[Hebei]] héraðs. Jing-Jin-Tang hraðbrautin liggur frá Beijing í gegnum Tianjin til Tanggu er megin samgönguæðin til sjávar. Aðrar hraðbrautir liggja suður með Jing-Hu járnbrautinni inn í [[Shandong]] hérað, vestur til [[Shanxi]] héraðs og norður til norðausturhluta [[Hebei]] og Norðaustur-Kína. Í gegnum Tianjin liggja háhraðalestir. Þannig tekur einungis 35. mínútur að fara með háhraðlest til höfuðborgarinnar Beijing. Innan borghéraðsins er öflugir samgönguinnviðir. Nútíma sporvagnar, léttlestir og [[Snarlest|snarlestir]] þjóna miðborginni og nálægum úthverfum. Nýjar snarlestarlínur eru í smíðum. Að auki tengja áætlunarbifreiðir þéttbýliskjarnann við dreifbýlið. Tianjin er megin söfnunarstaður og umskiptastöð Norður-Kína fyrir útflutningsvörur. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í Tanggu sem er útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn]] er staðsettur um 13 kílómetrum frá miðborginni. Borghéraðinu er einnig þjóða með hinum nýja [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Daxing alþjóðaflugvellinum]] í höfuðborginni [[Beijing]]. Árið 2018 fóru um 23.6 milljónir farþega um Tianjin Binhai flugvöllinn. Hann býður upp á tengingu við 48 borgir, 30 innlendar og 17 erlendar. Flugfélög á borð við Japan Airlines, All Nippon Airways, Korean Air, Asiana Airlines, Singapore Airlines Cargo og Martinair Holland fljúga þangað. == Vísinda- og menntastofnanir == [[Mynd:Main_Building_of_Nankai_University_2015-08-04.jpg|thumb|alt=Mynd af aðalbyggingu Nankai háskólans í Tianjin, Kína.|<small>Aðalbygging Nankai háskólans í Tianjin borg.</small>]] [[Mynd:TJU_Gate.JPG|thumb|alt=Mynd af inngangi að háskólasvæði Tianjin háskóla í Kína.|<small>Aðalhlið háskólasvæðis Tianjin háskólans í Kína.</small>]] Í samræmi við áætlun um nútímavæðingu Kína var í lok áttunda áratugar síðustu aldar, ráðist í talsverðar fjárfestingar til að bæta og stækka vísinda- og tæknistofnanir og háskóla Tianjin, sérstaklega þær sem styðja vísindi á sviði jarðolíu, járns og stáls, og hafrannsóknir og verkfræði. Í Tianjin eru margar merkilegar menntastofnanir. Þrír háskólar eru taldir meðal lykilháskóla Kína: Nankai háskólinn (stofnaður 1919), Tianjin háskóli (stofnaður árið 1895 sem Hinn Keisaralegi Tientsin háskóli) og Læknaháskóli Tianjin (Stofnaður 1951). == Tenglar == * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Tianjin-China Encyclopaedia Britannica] um Tianjin. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu og markverða staði. * Kínversk vefsíða [http://www.tj.gov.cn/ borghéraðsstjórnar Tianjin]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. landslag, skipulag og fréttir. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/tianjin/ um Tianjin borghéraðið.]. Ferðahandbók fyrir Tianjin: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tianjin|mánuðurskoðað=15. mars|árskoðað=2021}} == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] n11lx5l1zrq5lovn7bduombb6u3wfwe Erling Braut Håland 0 155696 1763987 1757478 2022-08-07T19:03:10Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Erling Braut Håland |mynd= [[Mynd:FC RB Salzburg versus SV Mattersburg (4. Juli 2019) 29.jpg|200px]] |fullt nafn= Erling Braut Håland |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|2000|7|21|}} |fæðingarbær= [[Leeds]] |fæðingarland= [[England]] |hæð= 1,94 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[Manchester City]] |númer= 17 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= [[Bryne FK]] |ár= 2016-2017<br />2017–2018<br/>2019-2020<br>2020-2022 |lið= [[Bryne FK]]<br />[[Molde F.K.]]<br />[[Red Bull Salzburg]]<br> [[Borussia Dortmund]]<br>[[Manchester City]] |leikir (mörk)= 16 (0)<br />39 (14)<br />16 (17)<br />67 (62)<br>1 (2) |landsliðsár= 2019- |landslið= [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] |landsliðsleikir (mörk)= 21 (22) |mfuppfært= 10.6.2022 |lluppfært= 10.6.2022 }} '''Erling Braut Håland''' er [[Noregur|norskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Manchester City]] og norska landsliðinu. Faðir hans er [[Alf-Inge Håland]], fyrrum knattspyrnumaður hjá [[Leeds United]] og fleiri félögum. Árið [[2016]] hóf Håland að spila í meistaraflokki fyrir Bryne. Síðar fór hann yfir til Molde þar sem [[Ole Gunnar Solskjær]] þjálfaði hann. Í leik gegn Brann skoraði hann 4 mörk á 17 mínútum. Hann skaust upp enn frekar á stjörnuhimininn þegar hann fór til Red Bull Salzburg árið 2019 og sama ár varð hann fyrsti táningurinn til að skora í 5 leikjum í röð í [[Meistaradeild Evrópu]]. ==Borussia Dortmund== Þýska stórliðið Borussia Dortmund keypti hann í janúar 2020 og Håland byrjaði afar vel; skoraði 5 mörk í fyrstu 2 leikjum sínum með félaginu þar sem hann kom inn sem varamaður. Síðar á árinu skoraði hann fernu í leik. Í mars 2021 varð hann fljótastur til að ná 20 mörkum í meistaradeildinni eða í 14 leikjum og mölbraut met [[Harry Kane]] sem náði því í 24 leikjum. Haaland skoraði 2 mörk í 4-1 sigri á RB Leipzig þegar Dortmund vann DFB-Pokal bikarkeppnina 2021. Hann skoraði 41 mark á tímabilinu 2020-2021 í öllum keppnum. Haaland var sá yngsti til að ná 50 mörkum í Bundesliga. ==Manchester City== Í maí 2022 náðu Haaland og City samkomulagi um að hann gerðist leikmaður félagsins í júlí. <ref>[https://www.mancity.com/news/mens/club-statement-erling-haaland-63787789 Club statement - Erling Haaland] Mancity.com, sótt 10/5 2022</ref> Haaland skoraði tvennu í byrjunarleik tímabilsins 2022-2023 í 2:0 sigri gegn [[West Ham]]. ==Norska landsliðið== Håland skoraði 9 mörk með norska U20 landsliðinu gegn Honduras árið 2019. Hann hóf frumraun sína með aðalliðinu í september sama ár. ==Viðurkenningar== ===Redbull Salzburg=== *Austurríska Bundesliga, meistari: 2018–19, 2019–20 *Austurríski bikarinn: 2018–19 *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2019–20 ===Borussia Dortmund=== *DFB-Pokal: 2020–21 *Besti framherji 2020-2021 í [[Meistaradeild Evrópu]] *Leikmaður mánaðarins í [[Bundesliga]]: Janúar og febrúar 2020, apríl 2021. *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2020-2021 {{Stubbur|æviágrip|knattspyrna|noregur}} [[Flokkur:Norskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 2000]] rh0mhypcdqx9s1pzhnfzema0j04b6xc Wusu 0 156100 1764048 1664020 2022-08-08T00:20:47Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wusu.jpg|thumb|right|Wusu borg]] [[File:Wusu-location-MAP-in-Xinjiang-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Wusu borgar í Xinjiang héraði í Kína.|<small>Staðsetning Wusu borgar í Xinjiang héraði í Kína.</small>]] '''Wusu''' er 200.000 manna borg í [[Xinjiang]] í [[Kína]]. Efnahagslíf borgarinnar byggist á [[olía|olíuframleiðslu]]. {{stubbur}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Xinjiang]] kukfpg7kbxnzs5aodq34on44y8e7tnu Xiamen 0 157309 1764049 1673093 2022-08-08T00:28:01Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Xiamen_newmontage.png|thumb|right|Xiamen]] [[File:Xiamen-location-MAP-in-Fujian-Province-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Xiamen borgar í Fujian héraði í Kína.|<small>Staðsetning Xiamen borgar í Fujian héraði í Kína.</small>]] '''Xiamen''' er [[borg]] í [[Fujian]]-héraði á suðausturströnd [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Borgin liggur við [[Taívansund]] og eyjarnar [[Kinmen]] sem eru undir stjórn [[Taívan]] eru aðeins 4 km undan ströndinni. Íbúar borgarinnar eru um 3,5 milljónir en stórborgarsvæðið tengist [[Quanzhou]] í norðri og [[Zhangzhou]] í vestri og myndar þannig þéttbýli með yfir 5 milljón íbúa. {{stubbur}} [[Flokkur:Fujian]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] tjd2d6k3al7ltkexlub53ceghurb0dp Dongguan 0 157528 1763978 1674255 2022-08-07T16:45:13Z Dagvidur 4656 Bætti við kortamynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dongguan_montage.jpg|thumb|Dongguan.]] [[File:Dongguan-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|upright|<small>Staðsetning Dongguan borgar í Guangdong héraði í Kína.</small>]] '''Dongguan''' ([[kínverska]]: 东莞市) er [[borg]] í [[Guangdong]]-héraði í [[Kína]]. Mannfjöldi var um það bil 8,220 milljónir árið [[2010]]. {{Stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] t3kfk1wv4crcrv6qnwr7mdl1o6y7o8t Nanjing 0 157749 1764021 1762219 2022-08-07T21:41:50Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki {{Hnit|32.0614|N|118.7636|E|type:adm2nd_region:CN-32_source:Gaode|format=dms|display=title}} {{Byggð | Nafn = Nanjing<br />南京市 | Mynd = Nanjing montage.png | Myndatexti = Myndir af kennileitum Nanjing. | Kort = Nanjing locator map in Jiangsu.svg | Myndatexti korts = Kort af Nanjing | Stofnuð = Óvíst (Yecheng, 495 f. Kr. Jinling-borg, 333 f. Kr.) | Land = [[Kína]] | Titill svæðis = Hérað | Svæði = [[Jiangsu]] | Undirskiptingar = Sex borgarhverfi, þrjú úthverfi og tvær dreifbýlissýslur | Flatarmál = 6,587 | Hæð yfir sjávarmáli = 20 | Ár mannfjölda = [[2020]] | Mannfjöldi = 9.315.000 | Þéttleiki byggðar = 1.237 | Titill sveitarstjóra = Flokksritari | Sveitarstjóri = [[Han Liming]] | Titill sveitarstjóra2 = Borgarstjóri | Sveitarstjóri2 = [[Han Liming]] | Póstnúmer = '''210'''000–'''211'''300 | Tímabelti = [[UTC+08:00]] | Vefsíða = http://www.nanjing.gov.cn/ |}} [[File:Nanjing-location-MAP-in-Jiangsu-Region-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Nanjing borgar í Jiangsu héraði í Kína.|<small>Staðsetning Nanjing borgar í Jiangsu héraði í Kína.</small>]] '''Nanjing''', áður ritað '''Nanking''' á latnesku letri, er borg í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] sem stendur við bakka fljótsins [[Jangtse]] um 240 km vestan við [[Sjanghæ]]. Borgin er höfuðborg kínverska héraðsins [[Jiangsu]]. Samkvæmt kínverska manntalinu 2020 bjuggu í borginni 9.3 milljónir manna.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Allt borgarsvæðið nær yfir 6.596 km² Nafn borgarinnar merkir „syðri höfuðborgin“ og vísar til þess að borgin var höfuðborg Kína frá 317–582, 1368–1421 og 1928–1949. [[Taívan|Lýðveldið Kína á Taívan]] leit enn formlega á Nanjing sem höfuðborg Kína allt fram á tíunda áratuginn, en í reynd hefur höfuðborg Lýðveldisins verið í [[Taípei]] frá lokum [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjaldarinnar]] árið 1949. == Saga Nanjing == === Keisaratíminn === Nanjing er meira en 2.000 ára gömul borg og hefur gengið undir ýmsum nöfnum, meðal annars ''Jinling'', ''Danyang'' og ''Jiangnan''. Nafnið Nanjing hefur verið notað frá árinu 1368. Nafnið merkir „syðri höfuðborgin“ og vísar til þess að Nanjing hefur verið höfuðborg Kína á þremur tímabilum; 317–582, 1368–1421 og 1928–1949. Vegna yfirburða sinna í iðnaði, efnahagi og mannfjölda hefur Nanjing löngum verið keppinautur borgarinnar [[Beijing]] um áhrif í Kína, jafnvel eftir að Nanjing hætti að vera höfuðborg. Þegar [[Tjingveldið]] komst til valda í Kína var Nanjing formlega nefnd Jiangning en nafnið Nanjing var áfram notað í daglegu tali. Á tíma Tjingveldisins var Nanjing höfuðborg varakonungdæmisins Liangjiang, sem samanstóð af héruðunum [[Jiangsu]], [[Anhui]] og [[Jiangxi]]. Árið 1853 voru íbúar Nanjing um 800.000 talsins og á gullöld hennar var borgin ein fjölmennasta borg í heimi. Nanjing kom illa út úr [[Taiping-uppreisnin]]ni á miðri 19. öld. Í febrúar árið 1853 hertóku uppreisnarmenn Nanjing og myrtu marga borgarbúana, sérstaklega [[Mansjúmenn]]. Leiðtogi uppreisnarmannanna, [[Hong Xiuquan]], gerði Nanjing að höfuðborg „[[Hið himneska ríki hins mikla friðar|hins himneska ríkis hins mikla friðar]]“ og lýsti sjálfan sig „himneskan konung“ þess. Nanjing var í höndum uppreisnarmanna í ellefu ár, en þann 19. júlí 1864 tókst [[Zeng Guofan]], hershöfðingja keisarastjórnarinnar, að endurheimta borginna eftir tveggja ára umsátur. Miklir hlutar borgarinnar voru lagðir í rúst í uppreisninni og fjöldi borgarbúa létu lífið. Margar af merkustu byggingum borgarinnar voru jafnaðar við jörðu, meðal annars hinn frægi [[Postulínsturninn í Nanjing|Postulínsturn í Nanjing]]. Turninn, sem var í byggingu frá 1411 til 1430, var átthyrnd 67,5 metra há [[pagóða]] með níu hæðir úr múrsteinum og þakinn marglitu [[postulín]]i. Hundruðir klukkna og lampa héngu af turninum á kvöldin. Borgin var endurbyggð eftir uppreisnina en í miklu smærri sniðum. Innan 30 eða 35 km langra borgarmúranna voru því lengi auðar víðáttur og veiðilönd. Við aldamótin bjuggu bæði Kínverjar og fjöldi [[Tatarar|Tatara]] í Nanjing og iðnaður borgarinnar hafði dafnað á ný. Meðal annars var mikið framleitt af bleki, pappír, gerviblómum, silki og bómullarefnum í borginni. Nanjing var einnig ein af helstu menntaborgum Kína og á hverju ári komu um 12.000 námsmenn til að þreyta próf í borginni. Í borginni urðu til umfangsmiklar bókabúðir og prentsmiðjur. Í Nanjing var einnig stór minnihluti [[Íslam|múslima]] sem voru um 50.000 talsins við aldamótin. Hafnir Nanjing voru opnaðar fyrir breskum kaupskipum árið 1899 eftir samning sem Kína neyddist til að gera við Bretland.<ref>{{Cite web|author=Henry George |title=The China Year Book |publisher=Wandesforde Woodhead |language=enska|page=181 |chapter=Shanghai,: North China Daily News & Herald |year= 1934}}</ref> === Nanjing á 20. öld === [[Mynd:Nankin 1912.jpg|thumb|right|Franskt kort af Nanjing frá árinu 1912.]] Eftir [[Xinhai-byltingin|Xinhai-byltinguna]] árið 1912, sem batt enda á stjórn Tjingveldisins, var Nanjing stuttlega höfuðborg Kína á tíma bráðabirgðastjórnar [[Sun Yat-sen]]. Þegar [[Yuan Shikai]] varð fyrsti forseti Kína síðar sama ár var Beijing valin sem höfuðborg landsins. Árið 1926 hóf [[Chiang Kai-shek]], leiðtogi [[Kuomintang]], [[norðurherförin]]a svokölluðu til þess að endursameina héruð Kína undir einni stjórn. Chiang og hermenn hans hertóku Nanjing þann 24. mars árið 1927 og fóru ránshendi um eignir útlendinga í borginni. Átök milli hermanna Chiangs og útlendinga í borginni voru kölluð „Nanjing-atvikið“.<ref>{{Cite book|author=Akira Iriye|title=After Imperialism: The Search for a New Order in the Far East, 1921–1931 |url=https://archive.org/details/afterimperialism00iriy|publisher=Harvard University Press |language=enska|page=[https://archive.org/details/afterimperialism00iriy/page/125 125]–133 |chapter=Shanghai,: North China Daily News & Herald |year= 1965}}</ref> Chiang tókst að leysa úr ágreiningnum á friðsamlegan hátt og þegar hermenn Chiangs hertóku Beijing árið 1928 var Nanjing viðurkennd sem ný höfuðborg [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]]. Á stjórnartíð Chiangs var ráðist í stórtæka uppbyggingu í borginni, meðal annars byggingu grafhýsis fyrir Sun Yat-sen. [[Mynd:Nanjing presidential.jpg|thumb|right|Gamla forsetahöllin í Nanjing]] Nanjing kom illa úr úr [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríði Japans og Kína]]. Japanir hertóku borgina í desember árið 1937 og [[Nanjing-fjöldamorðin|frömdu fjöldamorð á hundruðum þúsunda borgarbúa]]. Chiang Kai-shek flúði borgina ásamt stjórn sinni og gerði borgina [[Chongqing]] að höfuðborg Lýðveldisins Kína til bráðabirgða á stríðstímanum. Árið 1940 stofnaði [[Wang Jingwei]] [[leppstjórn]] Japana með höfuðborg í Nanjing. Eftir ósigur Japana í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni varð Nanjing höfuðborg Kína á ný. Í júní árið 1946 kom til átaka milli [[Kuomintang|þjóðernissinna]] og [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] og lokaþáttur [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjaldarinnar]] hófst. Þann 23. apríl árið 1949 hertók alþýðuher kommúnista Nanjing og eftir að þeir lýstu yfir stofnun [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] næsta ár flúði stjórn Chiangs til eyjunnar [[Taívan]]. Lýðveldið Kína á Taívan leit enn formlega á Nanjing sem höfuðborg Kína fram á tíunda áratuginn. ==Stjórnsýsluskipting== Nanjing skiptist í sex borgarhverfi, þrjú úthverfi og tvær dreifbýlissýslur við bakka Jangtsefljóts. {|class="wikitable" style="font-size:100%;" |- ! align=left | Kort ! align=left | Skipting ! align=left | [[Pinyin]] ! align=left | [[Kínverska]] ! align=left | Mannfjöldi 2010<ref>{{Cite web|url=http://www.geohive.com/cntry/cn-32.aspx |title=Jiangsu Province, General Information |accessdate=4. júní 2020 |publisher=GeoHive |language=enska|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160303183634/http://www.geohive.com/cntry/cn-32.aspx |archivedate=3. mars 2016 }}</ref> ! align=left | Flatarmál {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- |- ! rowspan="15" style="background:#fff;"| <div style="position: relative;">[[File:Subdivisions of Nanjing-China.png|210px]] {{Image label|x=120|y=145|text='''1'''}} {{Image label|x=115|y=165|text='''2'''}} {{Image label|x=090|y=165|text='''3'''}} {{Image label|x=100|y=143|text='''4'''}} {{Image label|x=103|y=170|text='''5'''}} {{Image label|x=140|y=130|text='''6'''}} {{Image label|x=115|y=210|text='''7'''}} {{Image label|x=050|y=150|text='''8'''}} {{Image label|x=120|y=065|text='''9'''}} {{Image label|x=165|y=270|text='''10'''}} {{Image label|x=150|y=340|text='''11'''}} </div> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="5" style="text-align:center; "| '''Borgarhverfi''' |- | align=left | 1 || [[Xuanwu, Nanjing|Xuanwu]] | align=left | {{lang|zh-Hans|玄武区}} | align=right| 651 957 | align=right| 80,97 |- | align=left | 2 || [[Qinhuai]] | align=left | {{lang|zh-Hans|秦淮区}} | align=right| 1 007 922 | align=right| 50,36 |- | align=left | 3 || [[Jianye]] | align=left | {{lang|zh-Hans|建邺区}} | align=right| 426 999 | align=right| 82,00 |- | align=left | 4 || [[Gulou, Nanjing|Gulou]] | align=left | {{lang|zh-Hans|鼓楼区}} | align=right| 1 271 191 | align=right| 57,62 |- | align=left | 5 || [[Yuhuatai]] | align=left | {{lang|zh-Hans|雨花台区}} | align=right| 391 285 | align=right| 131,90 |- | align=left | 6 || [[Qixia]] | align=left | {{lang|zh-Hans|栖霞区}} | align=right| 644 503 | align=right| 340,00 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="5" style="text-align:center; "| '''Úthverfi''' |- | align=left | 7 || [[Jiangning]] | align=left | {{lang|zh-Hans|江宁区}} | align=right| 1 145 628 | align=right| 1 573,00 |- | align=left | 8 || [[Pukou]] | align=left | {{lang|zh-Hans|浦口区}} | align=right| 710 298 | align=right| 913,00 |- | align=left | 9 || [[Luhe, Nanjing|Luhe]] | align=left | {{lang|zh-Hans|六合区}} | align=right| 915 845 | align=right| 1 485,50 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="5" style="text-align:center; "| '''Sveitasýslur''' |- | align=left | 10 || [[Lishui, Nanjing|Lishui]] | align=left | {{lang|zh-Hans|溧水区}} | align=right| 421 323 | align=right| 983,00 |- | align=left | 11 || [[Gaochun]] | align=left | {{lang|zh-Hans|高淳区}} | align=right| 417 729 | align=right| 801,00 |} ==Stjórnmál== Flokksritari Kommúnistaflokksins í Nanjing hefur verið [[Zhang Jinghua]] frá árinu 2017.<ref>{{cite web|url=http://english.jschina.com.cn/23261/201707/t20170718_4387382.shtml|title=Zhang Jinghua appointed Party chief of Nanjing - ENGLISH.JSCHINA.COM.CN|first=|last=Amanda|website=english.jschina.com.cn|access-date=2020-06-05|archive-date=2018-03-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20180322204928/http://english.jschina.com.cn/23261/201707/t20170718_4387382.shtml|dead-url=yes}}</ref> Han Liming hefur verið borgarstjóri Nanjing frá árinu 2020.<ref>{{Cite web |url=http://english.nanjing.gov.cn/govaffairs/leadership/201910/t20191031_5964795.html |title=Han Liming |accessdate=4. júní 2020 |publisher=Heimasíða Nanjing |language=enska |archive-date=2020-06-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200605003254/http://english.nanjing.gov.cn/govaffairs/leadership/201910/t20191031_5964795.html |dead-url=yes }}</ref> ==Tilvísanir== {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] er8aapueee0w61mf3k70md2lwr2iuwl Micheál Martin 0 158916 1764025 1741630 2022-08-07T21:54:48Z 109.180.207.11 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Micheál Martin | mynd = Micheál Martin 2015 (cropped).jpg | titill= Forsætisráðherra Írlands | forseti = [[Michael D. Higgins]] | forveri = [[Leo Varadkar]] | stjórnartíð_start = [[27. júní]] [[2020]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|8|1}} | fæðingarstaður = [[Dyflinn]]i, [[Írska lýðveldið|Írlandi]] | þjóderni = [[Írland|Írskur]] | maki = Mary O'Shea ​(g. 1989) | stjórnmálaflokkur = [[Fianna Fáil]] | börn = 5 | háskóli = [[University College Cork]] | trúarbrögð = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]] }} '''Micheál Martin''' (f. 1. ágúst 1960) er [[Írland|írskur]] stjórnmálamaður úr flokknum [[Fianna Fáil]] sem hefur verið [[forsætisráðherra Írlands]] (''Taoiseach'') frá júní 2020. Hann hefur verið leiðtogi Fianna Fáil frá árinu 2011. Hann hefur setið á neðri deild írska þingsins fyrir kjördæmið Cork South-Central frá árinu 1989. Hann var leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá 2011 til 2020, utanríkisráðherra Írlands frá 2004 til 2008, heilbrigðisráðherra frá 2000 til 2004 og menntamálaráðherra og borgarstjóri [[Cork]] frá 1992 til 1993. Á meðan Martin var heilbrigðis- og barnamálaráðherra árið 2004 setti hann [[Reykingabann|bann við tóbaksreykingum]] á öllum vinnustöðum á Írlandi og stofnsetti nýja ríkisheilbrigðisstofnun (enska: ''Health Service Executive''; írska: ''Feidhmeannacht na Seirbhíse Sláinte''). Írland var fyrsta ríki heims sem setti slíkt allsherjarreykingabann á vinnustöðum. Sem utanríkisráðherra fór Martin til [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]] í fyrsta sinn árið 2009 og fór fyrstur írskra ráðherra í opinbera heimsókn til [[Kúba|Kúbu]]. Sama ár fór hann til [[Kartúm]] til þess að semja um lausn Sharon Commins, írsks hjálparstarfsmanns sem hafði verið rænt af súdönskum skæruliðum. Árið 2010 varð hann fyrstur vestrænna utanríkisráðherra til að heimsækja [[Gasaströndin]]a síðan [[Hamas]]-samtökin komust þar til valda árið 2007. Í janúar árið 2011 sagði Martin af sér sem utanríkisráðherra en var síðan kjörinn áttundi leiðtogi Fianna Fáil eftir að [[Brian Cowen]] sagði af sér. Í þingkosningum ársins 2011 bað Fianna Fáil undir forystu Martins sinn versta ósigur frá stofnun sinni, tapaði 57 þingsætum og vann aðeins 17,4% atkvæða. Flokknum gekk mun betur í kosningum ársins 2016 og hann rúmlega tvöfaldaði fylgi sitt úr 20 þingsætum í 44. Í kosningum ársins 2020 varð Fianna Fáil stærsti þingflokkurin á ný og hlaut 38 þingsæti, einu fleira en [[Sinn Féin]], sem vann 37 sæti.<ref>https://www.rte.ie/news/election-2020/results/#/national</ref><ref>https://www.oireachtas.ie/en/members/office-holders/ceann-comhairle/</ref> Eftir langar stjórnarmyndunarviðræður var Martin útnefndur forsætisráðherra Írlands þann 27. júní 2020. Hann leiðir samsteypustjórn Fianna Fáil við flokkana [[Fine Gael]] og [[Græni flokkurinn (Írland)|Græna flokkinn]].<ref>{{cite news|url=https://www.thejournal.ie/fianna-fail-leader-micheal-martin-has-been-elected-taoiseach-5133786-Jun2020/|title=Fianna Fáil leader Micheál Martin has been elected Taoiseach|publisher=[[TheJournal.ie]]|first=Cónal|last=Thomas|date=27 June 2020|accessdate=27 June 2020}}</ref> Samkvæmt stjórnarsáttmála flokkanna mun Martin sitja sem forsætisráðherra á fyrri hluta kjörtímabilsins en síðan mun leiðtogi Fine Gael, [[Leo Varadkar]], taka aftur við forsætisráðuneytinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Martin verður næsti for­sætis­ráð­herra Ír­lands|höfundur=Atli Ísleifsson|url=https://www.visir.is/g/20201981083d/martin-verdur-naesti-for-saetis-rad-herra-ir-lands|útgefandi=''Vísir''|ár=2020|mánuður=15. júní|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=11. september}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Leo Varadkar]] | titill=Forsætisráðherra Írlands | frá=[[27. júní]] [[2020]] | til= | eftir=Enn í embætti}} {{töfluendir}} {{Forsætisráðherrar Írlands}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Martin, Micheál}} {{f|1960}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Írlands]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Írlands]] gc9diqmv95lh1orfweuyajmr9c5vyol Hangzhou 0 161382 1764057 1704205 2022-08-08T01:03:36Z Dagvidur 4656 Laga mynd og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hangzhou_CBD_(Cropped).jpg|alt=Frá Hangzhou borg í Jilin í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Hangzhou borg, í Jilin héraði. Hún þykir meðal fegurri borga Kína.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Hangzhou.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Hangzhou borgar í Zhejiang héraði á austurströnd Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Hangzhou borg''' (dökkrautt) í Zhejiang í Kína.</small>]] '''Hangzhou borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 杭州; [[Pinyin|rómönskun:]] Hángzhōu)'' er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Zhejiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] á austurströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er þróuð miðstöð viðskipta og verslunar. Íbúafjöldi er um 8.7 milljónir. Borgin er staðsett í norðurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Qiantang fljót|Qiantang fljóts]] (Tsientang) við [[Hangzhou-flóa]]. Borgin hefur skipgengar vatnaleiðir við innri hluta Zhejiang í suðri, er miðstöð „Mikla skipaskurðar“ og er tengt neti síkja og vatnaleiða sem ná til óseyra [[Jangtse|Jangtse fljóts]] í norðri. Borgin stendur austur af fjallarótum [[Tianmu fjall|Tianmu fjalls]] („Augu heimsins“) og við hið fræga [[Xi vatn]] („Vesturvatn“]] sem hefur verið lýst í kínverskum ljóðum og myndverkum fyrir fegurð og er nú á Heimsminjaskrá UNESCO. Íbúafjöldi Hangzhou var árið 2010 um 8.7 milljónir. Hangzhou er talin til 100 helstu fjármálamiðstöðva heims. Borgin er einnig talin ein besta verslunarborg meginlands Kína. Hún hefur laðað til sín fagfólk og frumkvöðla á sviði upplýsingatækni enda eru þar höfuðstöðvar risa á því sviði á borð við Alibaba Group. Þá eru í borginni sterkir háskólar á borð við Zhejiang háskóla, einn virtasta rannsóknaháskóla Kína. == Tenglar == * Ensk vefsíða [http://eng.hangzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Hangzhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hangzhou Encyclopaedia Britannica] um Hangzhou. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hangzhou|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] oipy1sgmt2zg8myhdpg6orv5g3y2hdd 1764058 1764057 2022-08-08T01:09:55Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hangzhou_CBD_(Cropped).jpg|alt=Frá Hangzhou borg í Jilin í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Hangzhou borg, í Jilin héraði. Hún þykir meðal fegurri borga Kína.</small>]] [[File:Hangzhou-location-MAP-in-Zhejiang-Province-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.|<small>Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Hangzhou.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Hangzhou borgar í Zhejiang héraði á austurströnd Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Hangzhou borg''' (dökkrautt) í Zhejiang í Kína.</small>]] '''Hangzhou borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 杭州; [[Pinyin|rómönskun:]] Hángzhōu)'' er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Zhejiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] á austurströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er þróuð miðstöð viðskipta og verslunar. Íbúafjöldi er um 8.7 milljónir. Borgin er staðsett í norðurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Qiantang fljót|Qiantang fljóts]] (Tsientang) við [[Hangzhou-flóa]]. Borgin hefur skipgengar vatnaleiðir við innri hluta Zhejiang í suðri, er miðstöð „Mikla skipaskurðar“ og er tengt neti síkja og vatnaleiða sem ná til óseyra [[Jangtse|Jangtse fljóts]] í norðri. Borgin stendur austur af fjallarótum [[Tianmu fjall|Tianmu fjalls]] („Augu heimsins“) og við hið fræga [[Xi vatn]] („Vesturvatn“]] sem hefur verið lýst í kínverskum ljóðum og myndverkum fyrir fegurð og er nú á Heimsminjaskrá UNESCO. Íbúafjöldi Hangzhou var árið 2010 um 8.7 milljónir. Hangzhou er talin til 100 helstu fjármálamiðstöðva heims. Borgin er einnig talin ein besta verslunarborg meginlands Kína. Hún hefur laðað til sín fagfólk og frumkvöðla á sviði upplýsingatækni enda eru þar höfuðstöðvar risa á því sviði á borð við Alibaba Group. Þá eru í borginni sterkir háskólar á borð við Zhejiang háskóla, einn virtasta rannsóknaháskóla Kína. == Tenglar == * Ensk vefsíða [http://eng.hangzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Hangzhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hangzhou Encyclopaedia Britannica] um Hangzhou. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hangzhou|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jsmhajkle7w4fjdr6h415b26oge6soc Kunming 0 161393 1764003 1704251 2022-08-07T20:51:02Z Dagvidur 4656 Lagaði mynd/kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Cityscape_of_Kunming_at_dawn_-_DSC03511.JPG|alt=Mynd sem sýnir dögun í Kunming borg, Yunnan héraðs í Kína.|thumb|450px|Dögun í Kunming borg í Yunnan.]] [[Mynd:Kunming_Lage.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Kunming borgar í Yunnan héraði í suðvesturhluta Kína.|thumb|Kort af sem sýnir '''Kunming borg''' í Yunnan, Kína.]] '''Kunming borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''昆明市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Kūnmíng)'' er höfuðborg og eina stórborg [[Yunnan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðvesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er staðsett í miðhluta héraðsins á frjósömu vatnasvæði við norðurströnd Dian-vatns, umkringd fjöllum í norðri, vestri og austri. Kunming þjónar sem hlið Kína að Suðaustur-Asíu og Suður-Asíu. Hún er þekkt söguleg menningarborg Kína og er viðsæl ferðaborg. Íbúafjöldi er um 6.6 milljónir. Kunming er staðsett á miðri Yunnan – Guizhou hásléttunni í um 1.900 metra hæð yfir sjávarmáli. Borgin á frjósömu vatnasvæði við norðurjaðar Dian-vatns, umkringd fjöllum í norðri, vestri og austri. Hún samanstendur af fornri borg umlukin varnarmúrum, nútímalegu verslunarhverfi, háskólasvæðum, íbúðarhverfum. Kunming, sem einnig er þekkt sem Yunnan-Fu ''([[Kínverska|kínverska:]] ''云南福''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yúnnánfǔ)'', er miðstöð stjórnmála, efnahags, menningar og flutninga Yunnan héraðs. Þar eru höfuðstöðvar margra stórfyrirtækja héraðsins. Borgin þykir standa framarlega á sviði vísinda. Þar eru fjölmargir háskólar, lækna- og kennaraháskólar, tækniskólar og vísindarannsóknarstofnana: Yunnan háskólinn (stofnaður 1922), Kunming háskóli vísinda og tækni (1925), Yunnan landbúnaðarháskólinn (1938), Kunming læknaháskólinn (1933), og Suðvestur skógræktarháskólinn (1939). Í borginni er stór stjörnuathugunarstöð. Efnahagslegt mikilvægi borgarinnar stafar af landfræðilegri legu við landamæri ríkja Suðaustur-Asíu. Hún er samgöngumiðstöð Suðvestur-Kína, sem tengist járnbrautum til [[Víetnam]] og á þjóðvegum til [[Mjanmar]], [[Laos]] og [[Taíland|Taílands]]. Kunming er öflug iðnaðarborg. Þar er til að mynda vinnsla kopars og annarra efna, framleiðsla ýmissa véla, vefnaðarvöru, pappírs og sements. == Saga == Kunming hefur lengi verið samskiptamiðstöð tveggja mikilvægra verslunarleiða, annars vegar vestur inn í [[Mjanmar|Búrma]] og hins vegar suður að [[Rauða fljót|Rauða fljóti]] einu meginfljóti Vietnam og í Suðaustur-Asíu á skaganum. En þrátt fyrir að hafa næstum 2.400 ára sögu verða stærstu skrefin til nútíma velmegunar Kunming rakin frá 1910, með mikilli opnun svæðisins, þegar járnbrautir voru lagðar til víetnamsku iðnaðarborgarinnar [[Haiphong]] í þáverandi [[Franska Indókína]]. Á þriðja áratug síðustu aldar voru fyrstu þjóðvegirnir voru lagðir um svæðið og tengdu Kunming við Chongqing borg og Guiyang til austurs. Staða Kunming sem viðskiptamiðstöð styrktist mjög. [[Mynd:Kunming_Golden_Horse_Memorial_Archway.JPG|alt=Mynd sem sýnir bogahlið „Gullna hestsins“ á Jinbi stræti í Kunming borg í Yunnan héraði í Kína.|thumb|Bogahlið „Gullna hestsins“ í Kunming borg í Yunnan, Kína.]] En mesta umbreyting Kunming til nútímaborgar varð þegar [[Seinna stríð Kína og Japans]] braust árið 1937. Mikill fjöldi Kínverja flúði japanskar hersveitir inn í suðvestur Kína og tók með sér sundurhlutuð iðjuver, sem síðan voru endurreist í Kunming, utan athafnasvæðis japanskra sprengjuflugvéla. Að auki var fjöldi háskóla og rannsóknastofnana fluttur þangað. Þegar Japanir hertóku [[Franska Indókína]] árið 1940, jókst mikilvægi Kunming enn, bæði vegna nýbyggðs vegar til [[Mjanmar|Búrma]] og með flugi. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjöldinni]] varð borgin að flutningsstöð fyrir átökin í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Þar var kínversk herstöð sem bandarísk flugstöð. Í stríðinu jókst iðnaður borgarinnar mjög. Stórar verksmiðjur í eigu ríkisins voru fluttar til borgarinnar frá [[Hunan]] til framleiðslu rafmagnsvara, kopars, sements, stáls, pappírs og vefnaðarvöru. Iðnaðarborgin Kunming þróaðist síðan enn frekar eftir 1949. Helstu atvinnugreinarnar voru framleiðsla á kopar, blýi og sinki. Þá varð járn- og stáliðnaður mikilvægur. Þar var einnig framleiðsla ýmiskonar véla, raftækja byggingartækja og bifreiða. Frá og með níunda áratugnum varð matvælaframleiðla og tóbaksvinnslu umfagsmikil. Frá fimmta áratug síðustu aldar hafa verið byggðar járnbrautir sem tengja Kunming borg við [[Guiyang]] borg í [[Guizhou]] héraði, [[Chengdu]] í Sichuan, [[Nanning]] í [[Guanxi]] og til [[Víetnam]]. Borgin er einnig miðstöð þjóðvegakerfis suðvestur Kína. Byggður hefur verið alþjóðlegur flugvöllur sem þjónustar daglegt flug til [[Beijing]], [[Hong Kong]] og [[Makaó]] auk stórborga Suðaustur-Asíu og [[Japan]]s. Borgin hefur þróast hratt síðari ár undir viðleitni stjórnvalda Kína til nútímavæðingar. Götur Kunming hafa breikkað á meðan byggingar byggjast hröðum skrefum. Þá hefur Kunming borg verið útnefnd sérstök ferðamiðstöð með tilheyrandi háhýsum og lúxus hótelum. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.km.gov.cn/ borgarstjórnar Kunming]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Kunming Encyclopaedia Britannica] um Kunming. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Kunming|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cbxjauqvv3116o6149v6f9t16d9ngu7 1764011 1764003 2022-08-07T20:57:05Z Dagvidur 4656 Laga kort/mynd og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Cityscape_of_Kunming_at_dawn_-_DSC03511.JPG|alt=Mynd sem sýnir dögun í Kunming borg, Yunnan héraðs í Kína.|thumb|450px|<small>Dögun í Kunming borg í Yunnan.</small>]] [[Mynd:Kunming-location-MAP-in-Yunnan-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Kunming borgar í Yunnan héraði í suðvesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af sem sýnir '''Kunming borg''' í Yunnan, Kína.</small>]] '''Kunming borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''昆明市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Kūnmíng)'' er höfuðborg og eina stórborg [[Yunnan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðvesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er staðsett í miðhluta héraðsins á frjósömu vatnasvæði við norðurströnd Dian-vatns, umkringd fjöllum í norðri, vestri og austri. Kunming þjónar sem hlið Kína að Suðaustur-Asíu og Suður-Asíu. Hún er þekkt söguleg menningarborg Kína og er viðsæl ferðaborg. Íbúafjöldi er um 6.6 milljónir. Kunming er staðsett á miðri Yunnan – Guizhou hásléttunni í um 1.900 metra hæð yfir sjávarmáli. Borgin á frjósömu vatnasvæði við norðurjaðar Dian-vatns, umkringd fjöllum í norðri, vestri og austri. Hún samanstendur af fornri borg umlukin varnarmúrum, nútímalegu verslunarhverfi, háskólasvæðum, íbúðarhverfum. Kunming, sem einnig er þekkt sem Yunnan-Fu ''([[Kínverska|kínverska:]] ''云南福''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yúnnánfǔ)'', er miðstöð stjórnmála, efnahags, menningar og flutninga Yunnan héraðs. Þar eru höfuðstöðvar margra stórfyrirtækja héraðsins. Borgin þykir standa framarlega á sviði vísinda. Þar eru fjölmargir háskólar, lækna- og kennaraháskólar, tækniskólar og vísindarannsóknarstofnana: Yunnan háskólinn (stofnaður 1922), Kunming háskóli vísinda og tækni (1925), Yunnan landbúnaðarháskólinn (1938), Kunming læknaháskólinn (1933), og Suðvestur skógræktarháskólinn (1939). Í borginni er stór stjörnuathugunarstöð. Efnahagslegt mikilvægi borgarinnar stafar af landfræðilegri legu við landamæri ríkja Suðaustur-Asíu. Hún er samgöngumiðstöð Suðvestur-Kína, sem tengist járnbrautum til [[Víetnam]] og á þjóðvegum til [[Mjanmar]], [[Laos]] og [[Taíland|Taílands]]. Kunming er öflug iðnaðarborg. Þar er til að mynda vinnsla kopars og annarra efna, framleiðsla ýmissa véla, vefnaðarvöru, pappírs og sements. == Saga == Kunming hefur lengi verið samskiptamiðstöð tveggja mikilvægra verslunarleiða, annars vegar vestur inn í [[Mjanmar|Búrma]] og hins vegar suður að [[Rauða fljót|Rauða fljóti]] einu meginfljóti Vietnam og í Suðaustur-Asíu á skaganum. En þrátt fyrir að hafa næstum 2.400 ára sögu verða stærstu skrefin til nútíma velmegunar Kunming rakin frá 1910, með mikilli opnun svæðisins, þegar járnbrautir voru lagðar til víetnamsku iðnaðarborgarinnar [[Haiphong]] í þáverandi [[Franska Indókína]]. Á þriðja áratug síðustu aldar voru fyrstu þjóðvegirnir voru lagðir um svæðið og tengdu Kunming við Chongqing borg og Guiyang til austurs. Staða Kunming sem viðskiptamiðstöð styrktist mjög. [[Mynd:Kunming_Golden_Horse_Memorial_Archway.JPG|alt=Mynd sem sýnir bogahlið „Gullna hestsins“ á Jinbi stræti í Kunming borg í Yunnan héraði í Kína.|thumb|<small>Bogahlið „Gullna hestsins“ í Kunming borg í Yunnan, Kína.</small>]] En mesta umbreyting Kunming til nútímaborgar varð þegar [[Seinna stríð Kína og Japans]] braust árið 1937. Mikill fjöldi Kínverja flúði japanskar hersveitir inn í suðvestur Kína og tók með sér sundurhlutuð iðjuver, sem síðan voru endurreist í Kunming, utan athafnasvæðis japanskra sprengjuflugvéla. Að auki var fjöldi háskóla og rannsóknastofnana fluttur þangað. Þegar Japanir hertóku [[Franska Indókína]] árið 1940, jókst mikilvægi Kunming enn, bæði vegna nýbyggðs vegar til [[Mjanmar|Búrma]] og með flugi. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjöldinni]] varð borgin að flutningsstöð fyrir átökin í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Þar var kínversk herstöð sem bandarísk flugstöð. Í stríðinu jókst iðnaður borgarinnar mjög. Stórar verksmiðjur í eigu ríkisins voru fluttar til borgarinnar frá [[Hunan]] til framleiðslu rafmagnsvara, kopars, sements, stáls, pappírs og vefnaðarvöru. Iðnaðarborgin Kunming þróaðist síðan enn frekar eftir 1949. Helstu atvinnugreinarnar voru framleiðsla á kopar, blýi og sinki. Þá varð járn- og stáliðnaður mikilvægur. Þar var einnig framleiðsla ýmiskonar véla, raftækja byggingartækja og bifreiða. Frá og með níunda áratugnum varð matvælaframleiðla og tóbaksvinnslu umfagsmikil. Frá fimmta áratug síðustu aldar hafa verið byggðar járnbrautir sem tengja Kunming borg við [[Guiyang]] borg í [[Guizhou]] héraði, [[Chengdu]] í Sichuan, [[Nanning]] í [[Guanxi]] og til [[Víetnam]]. Borgin er einnig miðstöð þjóðvegakerfis suðvestur Kína. Byggður hefur verið alþjóðlegur flugvöllur sem þjónustar daglegt flug til [[Beijing]], [[Hong Kong]] og [[Makaó]] auk stórborga Suðaustur-Asíu og [[Japan]]s. Borgin hefur þróast hratt síðari ár undir viðleitni stjórnvalda Kína til nútímavæðingar. Götur Kunming hafa breikkað á meðan byggingar byggjast hröðum skrefum. Þá hefur Kunming borg verið útnefnd sérstök ferðamiðstöð með tilheyrandi háhýsum og lúxus hótelum. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.km.gov.cn/ borgarstjórnar Kunming]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Kunming Encyclopaedia Britannica] um Kunming. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Kunming|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 7zt9izc5245iuygvxmnjlr9by4hipca Chengdu 0 161407 1763975 1724290 2022-08-07T16:27:04Z Dagvidur 4656 Lagaði kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Chengdu-location-MAP-in-Sichuan-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Chengdu borgar í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|thumb|Kort sem sýnir '''Chengdu borg''' í Sesúan héraði í Kína.]] '''Chengdu borg''' (einnig nefnd Chengtu) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''成都市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chéngdū)'' er höfuðborg [[Sesúan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í vesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin hefur verið pólitísk, menningarleg og viðskiptaleg miðstöð þessa landsvæðis í rúm 2200 ár. Hún er staðsett í miðju Sesúan héraði, á hinni frjósömu Chengdu sléttu, sem býr að fornu og farsælu þéttu neti [[Dujiangyan áveitukerfið|áveituskurða]] úr [[Min fljót|Min fljóti]], er styður við matvælaframleiðslu á einu þéttbýlasta héraði Kína. Borgarbúar töldu árið 2014 um 10.2 miljónir. Chengdu er ein mikilvægasta efnahags-, fjármála-, verslunar-, menningar-, samgöngu- og samskiptamiðstöð Vestur-Kína. Hagkerfi borgarinnar er fjölbreytt og einkennist meðal annars af framleiðslu véla, bifreiða, lyfja, matvæla og ýmis konar upplýsingatækni. Borgin hýsir mörg alþjóðleg fyrirtæki og meira en 12 ræðismannsskrifstofur. Menning Chengdu endurspeglar að miklu leyti menningu Sesúan héraðs Sichuan. Þá er borgin tengd við [[Pandabjörn|risapöndur]], sem eru kínverskt þjóðartákn, en þær eiga heimkynni í Sesúan. Þar er rannsóknastofa tileinkuð risapönduræktun. Í Chengdu eru fjölmargir háskólar og vísindamiðstöðvar. Þar á meðal eru Sesúan háskólinn, Háskóli í rafrænum vísindum og tækni í Kína, Suðvestur-háskólinn í fjármála- og hagfræði og Suðvestur-Jiaotong háskólinn. [[Mynd:Ifs_chengdu.jpg|alt=Mynd af Alþjóðlega fjármálatorginu í Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|thumb|Alþjóðlega fjármálatorgið í Chengdu borgar.]] Chengdu borg er á Chengdu sléttunni sem kölluð hefur verið „Himnaríki“ og „Land gnægta“. Svæðið býr að hinu forna [[Dujiangyan áveitukerfið|Dujiangyan áveitukerfi]] við efri hluta [[Min fljót|Min fljóts]] á hinni frjósömu Chengdu sléttu, var fyrst var sett upp á tímum Qin-veldisins á þriðju öld f.Kr. Kerfið beindi helmingi fljótsins um þétt net áveituskurða austur til að vökva sléttuna. Áveitukerfið er enn í grundvallaratriðum í upprunalegri mynd og gerir svæðinu kleift að styðja við matvælaframleiðslu eins þéttbýlasta héraðs Kína. Árið 2014 bjuggu á stjórnsýslusvæði Chengdu borgar um 14.4 milljónir íbúa, þar af voru borgarbúar 10.2 miljónir. == Saga == Chengdu borg hefur haldið nafni sínu að mestu óbreyttu í gegnum kínverska sögu keisaravelda, lýðveldis og kommúnista. Borgarmyndun má rekja til hins forna Shu-ríkis. Það ríki varð hluti Kína með hertöku Quin veldisins 316 f.Kr. Undir stjórn Quin veldisins var sýslan Chengdu stofnuð og nafnið talið frá þeim tíma. Nafnið hefur haldist að mestu óbreytt í gegnum kínverska sögu keisaravelda, lýðveldis og kommúnista. [[Mynd:成都大熊猫繁育研究基地_-_panoramio_(7).jpg|thumb|Pöndur í Rannsóknastofu Chengdu borgar um risapönduræktun.]] Svæðið tilheyrði fyrst Qin veldinu og síðar Han- veldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.). Borgin varð höfuðborg Shu Han ríkisins á tímum [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]], á árunum 187 eða 220-280 e.Kr, auk nokkurra annarra staðbundinna konungsríkja á miðöldum. Á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var borgin talin ein mesta verslunarborg veldisins. Eftir 907 varð hún höfuðborg tveggja skammlífra sjálfstæðra stjórnvalda - Qian og Hou Shu. Það var tími mikillar velmegunar þar sem kaupmenn þess kynntu notkun [[Peningaseðill|pappírspeninga]] sem átti eftir að breiðast hratt út um Kína á tíma [[Songveldið|Song-veldisins]] (960–1279). Borgin varð fræg fyrir fágaða menningu og munaðarvöru á borð við [[silki]]. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] þróaðist borgin hratt, þegar margir flóttamenn frá Austur-Kína settust að í borginni, á flótta undan Japönum. Flóttamannastraumurinn til borgarinnar örvaði verslun og viðskipti og nokkrir háskólar og háskólar voru einnig fluttir þangað. [[Mynd:Entrance_B_of_Tianfu_Square_Station.JPG|thumb|Lestarstöð við Tianfu torg í Chengdu borg.]] Frá 1949 hefur vöxtur Chengdu verið ör. Samgöngur hafa stóreflst, bæði með lagningu járbrauta og vegakerfis til nágrannahéraða og borga. Þá hafa flugsamgöngur stóraukist. == Samgöngur == Eftir stríðið jókst mikilvægi Chengdu sem hlekkur milli Austur- og Vestur-Kína og járnbrautir voru lagðar til [Chongqing] árið 1952, og síðan til [[Xi'an]] í [[Shaanxi]] árið 1955, til [[Kunming]] í [[Yunnan]] seint á sjöunda áratugnum og til [[Xiangfan]] í [[Hubei]] árið 1978 - sem gerði Chengdu að járnbrautarmiðstöð fyrir allt suðausturhluta Kína. Þjóðvegir teygja sig norður til [[Lanzhou]] í [[Gansu]] héraði, norðaustur til [[Xi’an]], suðaustur og suður til [[Guizhou]] og [[Yunnan]], suðvestur og vestur til Tíbet og norðvestur í [[Qinghai]] hérað. Að auki hafa hraðbrautir verið lagðar til stórborganna [[Shanghai]] og [[Chongqing]]. [[Chengdu Shuangliu alþjóðaflugvöllur|Shuangliu]], alþjóðaflugvöllur Chengdu borgar er meginhöfn Sichuan flugfélagsins og önnur meginhöfn Air China flugfélagsins. Með um 60 milljónir farþega (árið 2019) er hann einn af fjölförnustu flugvöllum heims. Lestarstöðin í Chengdu er ein af þeim stærri í Kína. == Atvinnulíf == Chengdu er öflug iðnaðarborg. Á fimmta áratug síðustu aldar var byggð stór varmaaflsstöð og tvö mikilvæg útvarps- og rafeindavirki voru sett upp af sovéskum sérfræðingum. Að auki hófst framleiðsla á járnbrautum, aflvélum og nú síðast flugvéla. Á sjötta áratug síðustu aldar varð Chengdu að mikilvægri miðstöð hergagnaframleiðslu Kína. Efnaiðnaður – framleiðsla áburðar, iðnaðarefna og lyfjaafurða – hefur einnig verið þróaður. Elsta iðnaður borgarinnar, vefnaður, er áfram mikilvægur við framleiðslu á hefðbundnu silki, en einnig á bómull og ullartextíl. Síðan 1990 hafa efnahagsumbætur, sem kínversk stjórnvöld hafa ráðist í, hvatt til þróunar á raf- og hátækniiðnaði í Chengdu. [[Mynd:Niushikou,_Jinjiang,_Chengdu,_Sichuan,_China_-_panoramio_(cropped).jpg|thumb|center|700px|Frá Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|alt=Mynd frá Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.]] == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.chengdu.gov.cn/ borgarstjórnar Chengdu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag. * Ensk vefsíða [http://www.chengdu.gov.cn/english/ borgarstjórnar Chengdu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um borgina t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Chengdu Encyclopaedia Britannica] um Chengdu borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Chengdu|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 20oykbnn9cjvz59l12uoedapm56il5y Urumqi 0 161421 1764045 1704454 2022-08-07T23:49:56Z Dagvidur 4656 Lagaði myndir wikitext text/x-wiki [[Mynd:Urumqi_panorama.jpg|thumb|450px|<small>Miðborg Urumqi í Xinjiang sjálfstjórnarhéraðinu.</small>]] [[Mynd:China_Xinjiang_Ürümqi.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Urumqi borgar í Xinjiang sjálfstjórnarhéraði í norðvesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af sem sýnir '''Urumqi borg''' (dökkrautt) í Xinjiang, Kína.</small>]] '''Urumqi borg''' (eða Urumchi) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''乌鲁木齐''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wūlǔmùqí; úígúrska'' ئۈرۈمچى) ''(stundum stytt sem „Wushi“ [[Kínverska|kínverska:]] ''乌市''; ; [[Pinyin|rómönskun:]] Wūshì)'', er höfuðborg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðsins]] [[Xinjiang]] í norðvesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er staðsett í 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli í norðanverðum miðhluta Xinjiang héraðs, í frjóu belti gróðurvinjar meðfram norðurhlíð [[Tianshan-fjöll| Tianshan-fjalla]] á báðum bökkum [[Urumqi fljót|Urumqi fljóts]]. Borgin svæðismiðstöð fyrir lesta-, vega- og flugsamgöngur. Íbúafjöldi var áætlaður um 3,6 milljónir árið 2017. Urumqi var mikilvægur áningarstaður við [[Silkivegurinn|Silkveginn]] á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618-907) í Kína og þróaði orðspor sitt sem leiðandi menningar- og verslunarmiðstöð [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] á 19. öld. Nafnið Urumqi er dregið úr á mongólsku og þýðir „fallega engi“. [[Mynd:大巴扎_China_Xinjiang_Urumqi_Welcome_you_to_tour_the,_Китай_Синьцз_-_panoramio_-_jun_jin_luo_(1).jpg|thumb|<small>Moska í Urumqi borg.</small>]] Urumqi þróast hratt síðan á tíunda áratug síðustu aldar og þjónar nú sem svæðisbundin miðstöð samgangna, menningar, stjórnmála og viðskipta í Xinjiang héraði. Um [[Urumqi Diwopu alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöll]] borgarinnar fóru 23 milljónir farþega árið 2018. Urumqi er næststærsta borgin í norðvesturhluta Kína, sem og sú stærsta í Mið-Asíu miðað við íbúafjölda. Menningarlega er borgin talin úígúrsk borg. Borgarbúar eru þó langflestir Han-kínverjar (75 prósent árið 2010), en [[Úígúrar]] (um 12 prósent) og kasakstanar (um 2 prósent) eru langflestir múslimar. Úígúrska þjóðin talar tungu af tyrkneskum stofni, sem er alls óskyld kínversku. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.urumqi.gov.cn/ borgarstjórnar Urumqi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200513183644/http://www.urumqi.gov.cn/ |date=2020-05-13 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Urumqi Encyclopaedia Britannica] um Urumqi borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Ürümqi|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:borgir í Kína]] 25ps7q6pfaavbnfexf2igkhbd3z61xs Taiyuan 0 161466 1764041 1750172 2022-08-07T23:31:18Z Dagvidur 4656 Laga kort og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:20191001_太原夜景.jpg|alt=Frá Taiyuan borg í Shansi héraði.|thumb|450px|<small>Frá Taiyuan borg í Shansi héraði.</small>]] [[Mynd:China_Shanxi_Taiyuan.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Taiyuan borgar í héraðinu Shansi (eða Shanxi) í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Taiyuan borgar''' (merkt dökkrautt) í Shansi héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:J81119_PasserelleChangfeng_20140703-154333.15.jpg|alt=Mynd af göngubrúnni Changfeng og Shansi leikhúsinu við Fen-fljót í Taiyuan borg í héraðinu Shansi í Kína.|thumb|<small>Göngubrúin Changfeng og Shansi leikhúsið við Fen-fljót í Taiyuan borg.</small>]] [[Mynd:J81419_MuseeFolkloriqueDuShanxi_20140704-092158.96.jpg|alt=Mynd af Þjóðsagnasafni Shansi héraðs í Taiyuan borg.|thumb|<small>Þjóðsagnasafn Shansi héraðs í Taiyuan borg</small>]] [[Mynd:Taiyuan_airport_(6246642416).jpg|alt=Frá Taiyuan Wusu alþjóðaflugvellinum í Taiyuan borg.|thumb|<small>[[Taiyuan Wusu alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllurinn Taiyuan Wusu]] í Taiyuan borg.</small>]] [[Mynd:西肖牆_Xixiaoqiang_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem sýnir Taiyuan borg í héraðinu Shansi (eða Shanxi) í Kína.|thumb|<small>Frá Taiyuan borg.</small>]] {{distinguish|Taívan}} '''Taiyuan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''太原)''; [[Pinyin|rómönskun:]] Tàiyuán)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Shansi]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er ein helsta iðnaðarborg Kína. Í gegnum langa sögu sína hefur Taiyuan verið höfuðborg eða bráðabirgðahöfuðborg margra valdaætta í Kína. Þess vegna hefur hún verið kölluð Lóngchéng (eða „Drekaborgin“). Taiyuan er staðsett í miðri Shansi, á norðurhluta hins frjóa vatnasvæðisins [[Fen-fjót|Fen-fjóts]] sem rennur um miðborgina. Borgin ríkir yfir norður-suður leiðinni um [[Shansi]] hérað, sem og yfir mikilvægum náttúrulegum samskiptaleiðum um fjöllin til [[Hebei]] héraðs í austri og um [[Fenyang]] til [[Shaanxi]] héraðs í vestri. Íbúar borgarinnar töldu árið 2017 um 4.4 miljónir. == Borgarheiti == Þeir tveir kínverskir stafir sem tákna borgina eru 太 (tài, „mikill“) og 原 (yuán, „slétta“) og vísa til þeirrar staðsetningarinnar þar sem [[Fen-fljót]] rennur frá fjöllum og inn á tiltölulega flata sléttu. Í langri sögu hefur borgin haft ýmis nöfn, þar á meðal Jìnyáng (晋阳), Lóngchéng (龙城) og „Yangku“ (阳曲), þar sem héraðssetur Taiyuan var kallað Yangku (阳曲 县) á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]]. Hjá Tangveldinu og svokölluðum „Fimm ættarveldum og tíu konungsríkjum“ á tímabil pólitískra umbrota og sundrungar á 10. öld, var staða Taiyuan-borgar hækkuð í að vera norðurhöfuðborg Kína. == Saga == Taiyuan er forn borg með meira en 2.500 ára þéttbýlissögu. Borgin var miðstöð hins forna ríkis Zhao (475–221 f.Kr.) en eftir að það var sigrað af Qin veldinu (221–210 f.Kr.) og öðrum ríkjum, varð Taiyuan borg aðsetur herstjórnanda. Það var áfram svo á tímum Han veldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) og eftir það. Borgin ríkir yfir norður-suður leiðinni um [[Shansi]] hérað, sem og yfir mikilvægum náttúrulegum samskiptaleiðum um fjöllin til [[Hebei]] héraðs í austri og um [[Fenyang]] til [[Shaanxi]] héraðs í vestri. Lykil staðsetning Taiyuan borgar og rík saga gerir hana að einni helstu efnahags-, stjórnmála-, her- og menningarmiðstöðvum Norður-Kína. Á Dong („austur“) Han tímabilinu (25-220 e.Kr.) varð Taiyuan höfuðborg héraðs sem hét Bing. Á 6. öld varð borgin um tíma aukahöfuðborg ríkjanna Dong Wei og Bei („norður“) Qi. Hún varð að vaxandi stórborg og einnig miðstöð [[Búddismi|búddisma]]. Frá þeim tíma og fram að miðjan valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var áfram byggðir hellamusteri við [[Tianlong fjall]], suðvestur af borginni. Stofnandi keisaraveldisins Tang hóf landvinninga sína út frá bækistöðinni Taiyuan með stuðning aðalsmanna borgarinnar. Það var síðan um tíma tilnefnd sem höfuðborg Tangveldisins í norðri og varð að víggirtri herstöð. Þegar [[Songveldið]] (960–1279) sameinaði Kína á ný, þráaðist Taiyuan borg við og var því lögð í rúst í bardaga árið 979. Ný borg var byggð upp við bakka Fen-fljóts árið 982, skammt frá hinu eldra borgarstæði. Borgin varð að stjórnsýsluhérað árið 1059 og stjórnsýsluhöfuðborg Hedong (norðurhluta Shansi) árið 1107. Því hélt hún, með ýmsum breytingum á nafni og stöðu, allt til loka mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]]) (1271–1368). Í upphafi [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) fékk borgin nafnið Taiyuan Fu (fu þýðir „aðalbær“) sem hún hélt allt til loka [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Á tíma Tjingveldisins varð Taiyuan Fu höfuðborg Shansi. Á Lýðveldistímanum (1912–1949) var nafni borgarinnar breytt í Yangqu, og hélt því til 1927. Árið 1907 jókst mikilvægi Taiyuan borgar með lagningu járnbrautar til [[Shijiazhuang]] borgar í [[Hebei]] héraði, sem var tenging við stofnbrautina Beijing – Wuhan. Stuttu síðar lenti Taiyuan í alvarlegri efnahagskreppu. Á 19. öld höfðu kaupmenn og staðbundnir bankar Shansi verið mikilvægir á landsvísu en uppgangur nútímabanka og Taiping-uppreisnin (1850–1864) leiddi til þess að fjármálakerfið hrundi með hörmulegum áhrifum á Shansi og höfuðborg þess. Á árunum 1913–1948 var Shansi undir stjórn valdamikils stríðsherra, Yan Xishan. Borgin blómstraði sem miðstöð frekar framsækins héraðs og iðnaðarþróunar. Hún naut einnig áframhaldandi uppbyggingar járnbrautarkerfis á svæðinu. Eftir innrás [[Japanska keisaradæmið|Japana]] árið 1937 þróuðust atvinnugreinar Taiyuan enn frekar. Þegar japanski herinn í Shansi gafst upp fyrir Yan Xishan árið 1945, barðist hann áfram í [[Kínverska borgarastyrjöldin|Kínversku borgarastyrjöldinni]] allt til ársins 1948. Eftir bardaga og gríðarlega eyðileggingu náði byltingarstjórn [[Kommúnistaflokkur Kína|Kínverskra kommúnista]] yfirhöndinni í Taiyuan. == Samtímaborg == Frá árinu 1949 hefur iðnvöxtur í Taiyuan verið gríðarlegur og borgin nær nú yfir svæði sem er tugum sinnum stærra en var á fimmta áratug síðustu aldar. Ný iðnaðarhverfi hafa risið í útjaðri borgarinnar sem hýsa járn- og stálframleiðslu og efnaiðnað. Staðbundin kolframleiðsla er mikil og er nýtt til framleiðslu sem aftur hefur valdið mjög mikilli loftmengun í borginni. Taiyuan borg einnig mikilvæg miðstöð menntunar og rannsókna, sérstaklega á sviði tækni og hagnýtra vísinda. Meðal mikilvægra skóla eru Shanxi háskólinn (1902) og Taiyuan tækniháskólinn (1953). Borgin nær yfir 6.959 ferkílómetra landsvæði. Á árinu 2017 voru íbúar um 4.4 miljónir, þar af bjuggu 3.7 milljónir í þéttbýli borgarinnar. == Tenglar == * Vefsíða [https://web.archive.org/web/20180705183917/http://www.taiyuan.gov.cn/ Taiyuan borgar]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Taiyuan Encyclopaedia Britannica] um Taiyuan. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Taiyuan|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1rdzsag3xcwqu34qbqlfwi7ewz858r1 Jinan 0 161489 1763998 1704878 2022-08-07T20:41:17Z Dagvidur 4656 Laga myndir wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinanfromqianfoshan.jpg|alt=Mynd sem sýnir skýjakljúfa Jinan borgar í Shandong héraði.|thumb|400px|<small>Frá Jinan höfuðborg Shandong héraðs í Kína.</small>]] [[Mynd:Jinan_Lage.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Jinan borgar í Shandong héraði í austurhluta Kína.|thumb|<small>Kort sem sýnir '''Jinan borg''' í Shandong héraði í Kína.</small>]] '''Jinan borg''' (einnig nefnd Tsinan) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''济南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Jǐnán)'' er höfuðborg [[Shandong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er á landsvæði sem hefur gegnt mikilvægu hlutverki allt frá upphafi siðmenningar í Kína og hefur þróast í að verða stór stjórnsýslu-, efnahags- og samgöngumiðstöð. Jinan liggur við norðanverðar fjallsrætur [[Massifjall|Massifjallsins]], rétt sunnan [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem skapar helstu samgönguleiðina meðfram norðurhlið Shandong-hæða. Borgarbúar voru 8,7 milljónir árið 2018, og er Jinan næststærsta borg Shandong héraðs á eftir Qingdao borg. Nafn Jinan borgar þýðir „Suður af ánni Ji“ er það var á í norðaustur Shandong . Sú á hvarf í miklum flóðum [[Gulafljót|Gulafljóts]] árið1852, þegar fljótið færðist til frá neðanverðum Shandong skaga til norðurs, og rann inn í árfarveg Ji. Það landsvæði sem borgin er byggð á nýtur náttúrulegra uppspretta og byggðist snemma. Á 8. öld f.Kr. var þar borgin Lixia, sem var borg Qi-ríkis, sem blómstraði á tíma Zhou-veldisins (1046–256 f.Kr.). [[Mynd:Qianfoshanpark.jpg|alt=Mynd sem sýnir Maitreya vináttugarðinn Kína og Japan á austurhluta „Þúsund Búdda fjall“ við Jinan borg.|thumb|<small>Maitreya vináttugarður Kína og Japan á Þúsund Búdda fjalli við Jinan.</small>]] [[Mynd:Jinan_Batouspringpark.JPG|alt=Mynd frá Batou garði í Jinan. Þar er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar.|thumb|<small>Í Batou garði í Jinan er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar</small>]] [[Mynd:Jinan_117.02265E_36.67601N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.|thumb|<small>Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.</small>]] [[Mynd:Shandong_university_central_campus_south_gate_2012_03.jpg|alt=Mynd frá háskólasvæði Shandong háskóla í Jinan borg.|thumb|<small>Shandong háskólinn er virtasti háskóli Jinan borgar.</small>]] == Saga == Jinan var mikilvæg miðstöð stjórnsýslu en undir ýmsum nöfnum. Að auki gegndi hún mikilvægu trúarlegu hlutverki enda nálægt [[Tai-fjall|Tai-fjalli]], í suðri, sem hefur lengi verið talið eitt heilagasta fjall Kína. Frá 4. til 7. öld voru mörg [[Búddismi|búddahof]] reist í hellum á hæðunum suður af Jinan. Á valdatíma Sui-veldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Jinan áfram mikilvæg borg, undir Qi héraðs og yfirstjórnar Jinan. Árið 1116 varð fékk Jinan stöðu æðsta héraðs, sem það hélt allt til ársins 1911. Þegar Mingveldið (1368–1644) kom á fót [[Shandong]] héraði, varð Jinan að höfuðborg þess. Árið 1911 varð það aftur sýslu en árið 1929 var það aftur gert að sveitarfélagi. Hagur Jinan jóks verulega eftir árið 1852 þegar [[Gulafljót]] færðist til í árfarveg Ji, rétt norður af borginni. Skóp þetta tengingu fyrir minni báta, við „Mikla skurð“ sem var manngerð skipgeng vatnaleið, og vatnaleiðir í norðurhluta Shandong og suðurhluta Hebei héraða. Xiaoqing-áin, sem rennur frá Jinan til sjávar suður af Gula fljóti, var einnig leið fyrir minni báta. Árið 1904 jókst mikilvægi Jinan enn sem flutningamiðstöðvar þegar járnbraut byggð frá [[Qingdao]] borg í austur [[Shandong]] sem opnaði borgina fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1912 kom einnig norður-suður járnbrautinni frá [[Tianjin]] til [[Pukou]] með mótum í Jinan. Borgin varð fljótt mikil verslunar- og söfnunarstöð fyrir auðug landbúnaðarsvæðið fyrir norðan og markaður var öflugur fyrir bómull, korn, jarðhnetur og tóbak. Í Jinan byggist upp textílframleiðsla, mjölverksmiðjur, olíupressur og pappír, sement og varð borgin með næststærsta iðnaðarmiðstöð Shandong héraðs á eftir Qingdao. Þegar áhrif Japana jukust í Shandong eftir fyrri heimsstyrjöldina var komið á fót japanskri nýlendu í Jinan. Borgin varð hluti af átakasvæði á millli Japana og [[Lýðveldið Kína|lýðveldishers þjóðernissinna]]. Hún varð svo [[Seinna stríð Kína og Japans|hernumin af Japönum]] frá 1937 til 1945. Borgin var síðan tekin yfir af hersveitum [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínverskra kommúnista]] árið 1948. Eftir að friður komst á þróaðist Jinan borg enn frekar sem mikilvæg stjórnsýslu- og iðnaðarmiðstöð. Seint á fimmta áratug síðustu aldar varð Jinan miðstöð fyrir járn- og stáliðnaður sem og efnaiðnað. Textíliðnaður og vélsmíðaiðnaður byggist einnig upp. Snemma á áttunda áratug síðustu aldar var Jinan orðin ein helsta miðstöð bílaiðnaðar Kína. Þar voru einnig flutningabílar og jarðvinnuvélar. Jinan er í dag miðpunktur menningar, mennta og vísinda Shandong héraðs. Þar eru öflugir landbúnaðar-, læknis- og verkfræðiskólar og nokkrir háskólar. Meðal mikilvægra háskóla eru Shandong háskólinn (1901) sem talinn er einn virtari háskóla Kína. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20061004225151/http://www.jinan.gov.cn/20050808/index.htm borgarstjórnar Jinan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. fréttir, skipulag. * Ensk vefsíða um áhugaverða [http://www.cits.net/china-travel-guide/jinan/attraction/ ferðamannastaði í Jinan]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Jinan Encyclopaedia Britannica] um Jinan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jinan|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6kx8uxjwe3vmtqrj4xfo16u1cygqll4 1764001 1763998 2022-08-07T20:47:37Z Dagvidur 4656 Lagaði kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinanfromqianfoshan.jpg|alt=Mynd sem sýnir skýjakljúfa Jinan borgar í Shandong héraði.|thumb|450px|<small>Frá Jinan höfuðborg Shandong héraðs í Kína.</small>]] [[Mynd:Jinan-location-MAP-in-Shandong-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Jinan borgar í Shandong héraði í austurhluta Kína.|thumb|<small>Kort sem sýnir '''Jinan borg''' í Shandong héraði í Kína.</small>]] '''Jinan borg''' (einnig nefnd Tsinan) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''济南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Jǐnán)'' er höfuðborg [[Shandong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er á landsvæði sem hefur gegnt mikilvægu hlutverki allt frá upphafi siðmenningar í Kína og hefur þróast í að verða stór stjórnsýslu-, efnahags- og samgöngumiðstöð. Jinan liggur við norðanverðar fjallsrætur [[Massifjall|Massifjallsins]], rétt sunnan [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem skapar helstu samgönguleiðina meðfram norðurhlið Shandong-hæða. Borgarbúar voru 8,7 milljónir árið 2018, og er Jinan næststærsta borg Shandong héraðs á eftir Qingdao borg. Nafn Jinan borgar þýðir „Suður af ánni Ji“ er það var á í norðaustur Shandong . Sú á hvarf í miklum flóðum [[Gulafljót|Gulafljóts]] árið1852, þegar fljótið færðist til frá neðanverðum Shandong skaga til norðurs, og rann inn í árfarveg Ji. Það landsvæði sem borgin er byggð á nýtur náttúrulegra uppspretta og byggðist snemma. Á 8. öld f.Kr. var þar borgin Lixia, sem var borg Qi-ríkis, sem blómstraði á tíma Zhou-veldisins (1046–256 f.Kr.). [[Mynd:Qianfoshanpark.jpg|alt=Mynd sem sýnir Maitreya vináttugarðinn Kína og Japan á austurhluta „Þúsund Búdda fjall“ við Jinan borg.|thumb|<small>Maitreya vináttugarður Kína og Japan á Þúsund Búdda fjalli við Jinan.</small>]] [[Mynd:Jinan_Batouspringpark.JPG|alt=Mynd frá Batou garði í Jinan. Þar er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar.|thumb|<small>Í Batou garði í Jinan er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar</small>]] [[Mynd:Jinan_117.02265E_36.67601N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.|thumb|<small>Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.</small>]] [[Mynd:Shandong_university_central_campus_south_gate_2012_03.jpg|alt=Mynd frá háskólasvæði Shandong háskóla í Jinan borg.|thumb|<small>Shandong háskólinn er virtasti háskóli Jinan borgar.</small>]] == Saga == Jinan var mikilvæg miðstöð stjórnsýslu en undir ýmsum nöfnum. Að auki gegndi hún mikilvægu trúarlegu hlutverki enda nálægt [[Tai-fjall|Tai-fjalli]], í suðri, sem hefur lengi verið talið eitt heilagasta fjall Kína. Frá 4. til 7. öld voru mörg [[Búddismi|búddahof]] reist í hellum á hæðunum suður af Jinan. Á valdatíma Sui-veldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Jinan áfram mikilvæg borg, undir Qi héraðs og yfirstjórnar Jinan. Árið 1116 varð fékk Jinan stöðu æðsta héraðs, sem það hélt allt til ársins 1911. Þegar Mingveldið (1368–1644) kom á fót [[Shandong]] héraði, varð Jinan að höfuðborg þess. Árið 1911 varð það aftur sýslu en árið 1929 var það aftur gert að sveitarfélagi. Hagur Jinan jóks verulega eftir árið 1852 þegar [[Gulafljót]] færðist til í árfarveg Ji, rétt norður af borginni. Skóp þetta tengingu fyrir minni báta, við „Mikla skurð“ sem var manngerð skipgeng vatnaleið, og vatnaleiðir í norðurhluta Shandong og suðurhluta Hebei héraða. Xiaoqing-áin, sem rennur frá Jinan til sjávar suður af Gula fljóti, var einnig leið fyrir minni báta. Árið 1904 jókst mikilvægi Jinan enn sem flutningamiðstöðvar þegar járnbraut byggð frá [[Qingdao]] borg í austur [[Shandong]] sem opnaði borgina fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1912 kom einnig norður-suður járnbrautinni frá [[Tianjin]] til [[Pukou]] með mótum í Jinan. Borgin varð fljótt mikil verslunar- og söfnunarstöð fyrir auðug landbúnaðarsvæðið fyrir norðan og markaður var öflugur fyrir bómull, korn, jarðhnetur og tóbak. Í Jinan byggist upp textílframleiðsla, mjölverksmiðjur, olíupressur og pappír, sement og varð borgin með næststærsta iðnaðarmiðstöð Shandong héraðs á eftir Qingdao. Þegar áhrif Japana jukust í Shandong eftir fyrri heimsstyrjöldina var komið á fót japanskri nýlendu í Jinan. Borgin varð hluti af átakasvæði á millli Japana og [[Lýðveldið Kína|lýðveldishers þjóðernissinna]]. Hún varð svo [[Seinna stríð Kína og Japans|hernumin af Japönum]] frá 1937 til 1945. Borgin var síðan tekin yfir af hersveitum [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínverskra kommúnista]] árið 1948. Eftir að friður komst á þróaðist Jinan borg enn frekar sem mikilvæg stjórnsýslu- og iðnaðarmiðstöð. Seint á fimmta áratug síðustu aldar varð Jinan miðstöð fyrir járn- og stáliðnaður sem og efnaiðnað. Textíliðnaður og vélsmíðaiðnaður byggist einnig upp. Snemma á áttunda áratug síðustu aldar var Jinan orðin ein helsta miðstöð bílaiðnaðar Kína. Þar voru einnig flutningabílar og jarðvinnuvélar. Jinan er í dag miðpunktur menningar, mennta og vísinda Shandong héraðs. Þar eru öflugir landbúnaðar-, læknis- og verkfræðiskólar og nokkrir háskólar. Meðal mikilvægra háskóla eru Shandong háskólinn (1901) sem talinn er einn virtari háskóla Kína. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20061004225151/http://www.jinan.gov.cn/20050808/index.htm borgarstjórnar Jinan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. fréttir, skipulag. * Ensk vefsíða um áhugaverða [http://www.cits.net/china-travel-guide/jinan/attraction/ ferðamannastaði í Jinan]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Jinan Encyclopaedia Britannica] um Jinan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jinan|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] rfvaqj6p8kbcw5az5knp2xarjsaw1sp Xian 0 161507 1764050 1745330 2022-08-08T00:33:53Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd og lagaði myndatexta wikitext text/x-wiki [[File:XiAn_qujiang.jpg|thumb|thumb|450px|right|alt=Frá Xian borga í Shaanxi héraði í Kína.|<small>Frá Xian borga í Shaanxi héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Xi'an_location.png|alt=Landakort sem sýnir legu Xian borg í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.</small>]] '''Xian''' (eða '''Xi'an''' eða Sian) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''西安''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xī'ān)'' er höfuðborg Shaanxi [[Héruð Kína|héraðs]] í norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er í suður-miðhluta héraðsins, við suðurmörk hinnar skjólsælu [[Guanzhong]] hásléttu. Borgin er byggð á lágsléttum í frjósömum dal við suðurbakka [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]], skammt vestan ármótanna við [[Gulafljót]]. Xian („Vestur friður“) er afar mikilvæg í sögu Kína, bæði sem höfuðborg nokkurra fornra ríkja og sem markaðs- og viðskiptamiðstöð. Hún var austurendi [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Xian er fjölmennasta borg Norðvestur-Kína og var með um 12 milljónir íbúa árið 2018. Með byggð allt til [[Nýsteinöld|nýsteinaldar]] er Xian ein af elstu borgum Kína. Hún er elsta höfuðborg héraðsins og ein af fjórum stóru fornu höfuðborgunum í kínverskri sögu. Stöðu sinni hélt borgin undir nokkrum af mikilvægustu valdaættum í sögu Kínverja, þar á meðal Vestur Zhou, [[Kinríkisins|Qinveldisins]], Vesturhluta [[Hanveldið|Hanveldsins]], Suiveldisins, og loks [[Tangveldið|Tangveldisins]]. Eftir fall Tangveldisins hnignaði borgin þótt hún héldi stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) fékk borgin núverandi heiti, Xian (sem þýðir „Vestur friður“). Borgin náði sér fyrst á strik aftur á 20. öld. [[Mynd:XiAn_CityWall_DiLou.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn 11 km langa borgarmúr með 4 hliðum í miðborg Xian sem byggður var af Hongwu 1. keisara Mingveldisins á 14. öld.|<small>11 km langur borgarmúr í miðborg Xian var byggður af Hongwu 1. keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]] á 14. öld.</small>]] [[Mynd:Bell_tower_xi'an_2013.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir bjölluturninn í Xian borg, sem byggður var árið 1384 á tímum Mingveldisins.|<small>Bjölluturninn í Xian borg, byggður árið 1384 á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]]</small>]] [[Mynd:Xian_guerreros_terracota_general.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn fræga „Leirher“, sem fylgdi fyrsta keisara Kína, Qin Shi Huang, í grafhýsi hans sem staðsett er rétt austan við Xian.|<small>Hinn fræga [[Leirherinn|„Leirher“]], sem fylgdi 1. keisara Kína, [[Qin Shi Huang]], í grafhýsi hans rétt austan við Xian.</small>]] [[Mynd:Calligrapher_in_Xi%27an,_May,_2018.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir skrautritara í Xian borg munda pensilinn.|<small>Skrautritari í Xian borg mundar pensilinn</small>]] [[Mynd:XiAn_International_Airport.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir farþegarmóttöku Xian Xianyang alþjóðaflugvallarins.|[[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn|<small>Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn</small>]]]] == Saga == Þéttbýlismyndun á sér langa sögu á því sem svæði sem Xian er í dag. Byggð frá [[Nýsteinöld|nýsteinöld]] uppgötvaðist árið 1953 í austurjaðri borgarinnar. Þar eru minjar nokkurra vel skipulagðra steinsteyptra bygginga í þorpi sem fengið hefur nafnið Banpo. Þær eru taldar vera um 6.500 ára gamlar. Xian varð menningarleg og pólitísk miðstöð Kína á 11. öld f.Kr. með stofnun Zhou veldisins. Höfuðborg þess var suðvestur af Xian nútímans í tveimur byggðunum, Fengjing og Haojing, sem saman voru þekktar sem Fenghao. Þegar [[Kinríkisins|Qinveldið]] (221–206 f.Kr.) sameinaði loks Kína varð höfuðborg þess Xianyang, staðsett rétt norðvestur af Xian nútímans. Fyrsti keisari Kína, [[Qin Shi Huang]], fyrirskipaði byggingu eigin grafhýsis og hins fræga [[Leirherinn|leirhers]] rétt austan við Xian. Þar voru grafnar á áttunda þúsund leirstyttur í líkamsstærð, hermenn, hestar og vagnar, ætlaðar til verndar hin óttaslegna keisara eftir dauðann. Leirherinn er nú á [[Heimsminjaskrá UNESCO]]. Árið 202 f.Kr. stofnaði Liu Bang, fyrsti keisari [[Hanveldið|Hanveldsins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.), höfuðborgina Chang'an handan árinnar frá rústum höfuðborgar [[Kinríkisins|Qinveldisins]]. Chang'an borg var ein af stærstu borgum fornaldar. Tveimur öldum síðar var höfuðborgin flutt til þess sem nú er [[Henan]] hérað. Í nokkrar aldir, á miklum óróatíma kínverskrar sögu, dalaði vægi Chang’an borgar, en hún þjónaði þó stuttlega (311–316 e.Kr.) sem höfuðborg Jinveldisins (266–420). Um tíma var Chang’an höfuðborg nokkurra smáríkja og Norður Wei ættarveldisins (534–535). Þá varð Chang’an að höfuðborg Sui veldisins (581–618). Sem höfuðborg [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Chang’an borg stækkuð verulega og varð ein glæsilegasta borg heims. Eftir fall Tangveldisins og þess óróa sem fylgdi í kjölfarið, hélt borgin stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Nýtt nafn á borginni, Xian („Vestur friður“), sem tekið var upp árið 1369 eftir að [[Mingveldið]] (1368–1644) var stofnað (en hafði flutt höfuðstaðinn til [[Nanjing]] borgar). Upp úr 1920 varð Xian borgin mikilvæg miðstöð hugmyndafræði kommúnisma innfluttum frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. == Atvinnuvegir == Xian er staðsett í frjósömu dal [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]] og í nágrenni við skjólsæla Guanzhong-sléttuna þar sem hveiti, bómull og te er ræktað. Borg er miðstöð þessa mikilvæga búskaparsvæðis. Upp úr upp úr miðjum fimmta áratug síðustu aldar lögðu kínversk stjórnvöld mikla fjármuni til iðnaðaruppbyggingar Xian og síðan þá hefur borgin verið ein af helstu iðnborgum landsins. Þróuð hefur verið málmvinnsla, efnavinnsla, byggingartækni og vinnsla á unnum matvörum. Síðari þróun hefur beinst að uppbyggingu iðnaðar með vefnaðarvöru, raftækja og rafeindatækni. Þá hefur í borginni verið byggð rannsóknaraðstaða og framleiðsla fyrir geimiðnað Kína. Vegna margra sögulegra minja borgarinnar og fornra rústa og grafhvelfinga í nágrenninu hefur ferðaþjónusta orðið mjög mikilvægur þáttur í borgarhagkerfinu, enda Xian einn vinsælasti ferðamannastaður Kína. == Samgöngur == Staðsetning Xian í miðhluta landsins hefur gert borgina að miðstöð járnbrauta- og þjóðvega. Austur-vestur Longhai járnbrautarlínan, sem liggur í gegnum borgina, nær frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] og [[Gulahaf|Gulahafi]] meðfram ströndinni til [[Gansu]], [[Xinjiang]] og landa Mið-Asíu í vestri. Nýja Xian Norður járnbrautarstöðin, sem er rétt fyrir norðan borgina þjónustar [[Háhraðalest|háhraðalestir]] sem fara á allt að 350 km/klst. hraða milli Xian og [[Zhengzhou]] í [[Henan]]. Þétt þjóðveganet tengir Xian við aðrar borgir innan [[Shaanxi]], sem og borgir í nálægum héruðum, og hraðbrautir tengja Xian við aðrar stórborgir á svæðinu. [[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn]], norðvestur af Xian, þjónustar flestar meginborgir Kína auk fjölda erlendra áfangastaða. == Háskólar og vísindi == Xian er mikilvæg háskóla- og vísindaborg í Kína, sérstaklega á sviði náms og rannsókna í raunvísindum. Alls eru meira en 30 háskólar og framhaldsskólar í og við borgina. Þekktasti skólinn er Xian Jiaotong háskólinn, Norðvestur-fjöltækniháskólinn, Tækniháskóli Xian, Læknaskóli borgarinnar, Xian háskólinn í byggingarlist og tækni, og Xidian háskólinn (rafeinda- og upplýsingatækni). == Tenglar == * Kínversk (og ensk) vefsíða [http://www.xa.gov.cn/ borgarstjórnar Xian] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190407005021/http://www.xa.gov.cn/ |date=2019-04-07 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Xian-China Encyclopaedia Britannica] um Xian borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Xi'an|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 3mq2jhq3fvvkg4agiu7udwp9np65t6q 1764051 1764050 2022-08-08T00:34:27Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[File:XiAn_qujiang.jpg|thumb|450px|right|alt=Frá Xian borga í Shaanxi héraði í Kína.|<small>Frá '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Xi'an_location.png|alt=Landakort sem sýnir legu Xian borg í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.</small>]] '''Xian''' (eða '''Xi'an''' eða Sian) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''西安''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xī'ān)'' er höfuðborg Shaanxi [[Héruð Kína|héraðs]] í norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er í suður-miðhluta héraðsins, við suðurmörk hinnar skjólsælu [[Guanzhong]] hásléttu. Borgin er byggð á lágsléttum í frjósömum dal við suðurbakka [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]], skammt vestan ármótanna við [[Gulafljót]]. Xian („Vestur friður“) er afar mikilvæg í sögu Kína, bæði sem höfuðborg nokkurra fornra ríkja og sem markaðs- og viðskiptamiðstöð. Hún var austurendi [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Xian er fjölmennasta borg Norðvestur-Kína og var með um 12 milljónir íbúa árið 2018. Með byggð allt til [[Nýsteinöld|nýsteinaldar]] er Xian ein af elstu borgum Kína. Hún er elsta höfuðborg héraðsins og ein af fjórum stóru fornu höfuðborgunum í kínverskri sögu. Stöðu sinni hélt borgin undir nokkrum af mikilvægustu valdaættum í sögu Kínverja, þar á meðal Vestur Zhou, [[Kinríkisins|Qinveldisins]], Vesturhluta [[Hanveldið|Hanveldsins]], Suiveldisins, og loks [[Tangveldið|Tangveldisins]]. Eftir fall Tangveldisins hnignaði borgin þótt hún héldi stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) fékk borgin núverandi heiti, Xian (sem þýðir „Vestur friður“). Borgin náði sér fyrst á strik aftur á 20. öld. [[Mynd:XiAn_CityWall_DiLou.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn 11 km langa borgarmúr með 4 hliðum í miðborg Xian sem byggður var af Hongwu 1. keisara Mingveldisins á 14. öld.|<small>11 km langur borgarmúr í miðborg Xian var byggður af Hongwu 1. keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]] á 14. öld.</small>]] [[Mynd:Bell_tower_xi'an_2013.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir bjölluturninn í Xian borg, sem byggður var árið 1384 á tímum Mingveldisins.|<small>Bjölluturninn í Xian borg, byggður árið 1384 á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]]</small>]] [[Mynd:Xian_guerreros_terracota_general.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn fræga „Leirher“, sem fylgdi fyrsta keisara Kína, Qin Shi Huang, í grafhýsi hans sem staðsett er rétt austan við Xian.|<small>Hinn fræga [[Leirherinn|„Leirher“]], sem fylgdi 1. keisara Kína, [[Qin Shi Huang]], í grafhýsi hans rétt austan við Xian.</small>]] [[Mynd:Calligrapher_in_Xi%27an,_May,_2018.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir skrautritara í Xian borg munda pensilinn.|<small>Skrautritari í Xian borg mundar pensilinn</small>]] [[Mynd:XiAn_International_Airport.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir farþegarmóttöku Xian Xianyang alþjóðaflugvallarins.|[[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn|<small>Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn</small>]]]] == Saga == Þéttbýlismyndun á sér langa sögu á því sem svæði sem Xian er í dag. Byggð frá [[Nýsteinöld|nýsteinöld]] uppgötvaðist árið 1953 í austurjaðri borgarinnar. Þar eru minjar nokkurra vel skipulagðra steinsteyptra bygginga í þorpi sem fengið hefur nafnið Banpo. Þær eru taldar vera um 6.500 ára gamlar. Xian varð menningarleg og pólitísk miðstöð Kína á 11. öld f.Kr. með stofnun Zhou veldisins. Höfuðborg þess var suðvestur af Xian nútímans í tveimur byggðunum, Fengjing og Haojing, sem saman voru þekktar sem Fenghao. Þegar [[Kinríkisins|Qinveldið]] (221–206 f.Kr.) sameinaði loks Kína varð höfuðborg þess Xianyang, staðsett rétt norðvestur af Xian nútímans. Fyrsti keisari Kína, [[Qin Shi Huang]], fyrirskipaði byggingu eigin grafhýsis og hins fræga [[Leirherinn|leirhers]] rétt austan við Xian. Þar voru grafnar á áttunda þúsund leirstyttur í líkamsstærð, hermenn, hestar og vagnar, ætlaðar til verndar hin óttaslegna keisara eftir dauðann. Leirherinn er nú á [[Heimsminjaskrá UNESCO]]. Árið 202 f.Kr. stofnaði Liu Bang, fyrsti keisari [[Hanveldið|Hanveldsins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.), höfuðborgina Chang'an handan árinnar frá rústum höfuðborgar [[Kinríkisins|Qinveldisins]]. Chang'an borg var ein af stærstu borgum fornaldar. Tveimur öldum síðar var höfuðborgin flutt til þess sem nú er [[Henan]] hérað. Í nokkrar aldir, á miklum óróatíma kínverskrar sögu, dalaði vægi Chang’an borgar, en hún þjónaði þó stuttlega (311–316 e.Kr.) sem höfuðborg Jinveldisins (266–420). Um tíma var Chang’an höfuðborg nokkurra smáríkja og Norður Wei ættarveldisins (534–535). Þá varð Chang’an að höfuðborg Sui veldisins (581–618). Sem höfuðborg [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Chang’an borg stækkuð verulega og varð ein glæsilegasta borg heims. Eftir fall Tangveldisins og þess óróa sem fylgdi í kjölfarið, hélt borgin stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Nýtt nafn á borginni, Xian („Vestur friður“), sem tekið var upp árið 1369 eftir að [[Mingveldið]] (1368–1644) var stofnað (en hafði flutt höfuðstaðinn til [[Nanjing]] borgar). Upp úr 1920 varð Xian borgin mikilvæg miðstöð hugmyndafræði kommúnisma innfluttum frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. == Atvinnuvegir == Xian er staðsett í frjósömu dal [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]] og í nágrenni við skjólsæla Guanzhong-sléttuna þar sem hveiti, bómull og te er ræktað. Borg er miðstöð þessa mikilvæga búskaparsvæðis. Upp úr upp úr miðjum fimmta áratug síðustu aldar lögðu kínversk stjórnvöld mikla fjármuni til iðnaðaruppbyggingar Xian og síðan þá hefur borgin verið ein af helstu iðnborgum landsins. Þróuð hefur verið málmvinnsla, efnavinnsla, byggingartækni og vinnsla á unnum matvörum. Síðari þróun hefur beinst að uppbyggingu iðnaðar með vefnaðarvöru, raftækja og rafeindatækni. Þá hefur í borginni verið byggð rannsóknaraðstaða og framleiðsla fyrir geimiðnað Kína. Vegna margra sögulegra minja borgarinnar og fornra rústa og grafhvelfinga í nágrenninu hefur ferðaþjónusta orðið mjög mikilvægur þáttur í borgarhagkerfinu, enda Xian einn vinsælasti ferðamannastaður Kína. == Samgöngur == Staðsetning Xian í miðhluta landsins hefur gert borgina að miðstöð járnbrauta- og þjóðvega. Austur-vestur Longhai járnbrautarlínan, sem liggur í gegnum borgina, nær frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] og [[Gulahaf|Gulahafi]] meðfram ströndinni til [[Gansu]], [[Xinjiang]] og landa Mið-Asíu í vestri. Nýja Xian Norður járnbrautarstöðin, sem er rétt fyrir norðan borgina þjónustar [[Háhraðalest|háhraðalestir]] sem fara á allt að 350 km/klst. hraða milli Xian og [[Zhengzhou]] í [[Henan]]. Þétt þjóðveganet tengir Xian við aðrar borgir innan [[Shaanxi]], sem og borgir í nálægum héruðum, og hraðbrautir tengja Xian við aðrar stórborgir á svæðinu. [[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn]], norðvestur af Xian, þjónustar flestar meginborgir Kína auk fjölda erlendra áfangastaða. == Háskólar og vísindi == Xian er mikilvæg háskóla- og vísindaborg í Kína, sérstaklega á sviði náms og rannsókna í raunvísindum. Alls eru meira en 30 háskólar og framhaldsskólar í og við borgina. Þekktasti skólinn er Xian Jiaotong háskólinn, Norðvestur-fjöltækniháskólinn, Tækniháskóli Xian, Læknaskóli borgarinnar, Xian háskólinn í byggingarlist og tækni, og Xidian háskólinn (rafeinda- og upplýsingatækni). == Tenglar == * Kínversk (og ensk) vefsíða [http://www.xa.gov.cn/ borgarstjórnar Xian] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190407005021/http://www.xa.gov.cn/ |date=2019-04-07 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Xian-China Encyclopaedia Britannica] um Xian borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Xi'an|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cqqtsw2b4iptgsix08vb6yzph3dompo 1764052 1764051 2022-08-08T00:40:38Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki [[File:XiAn_qujiang.jpg|thumb|450px|right|alt=Frá Xian borga í Shaanxi héraði í Kína.|<small>Frá '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Xian-location-MAP-in-Shaanxi-Province-in-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Xian borg í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.</small>]] '''Xian''' (eða '''Xi'an''' eða Sian) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''西安''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xī'ān)'' er höfuðborg Shaanxi [[Héruð Kína|héraðs]] í norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er í suður-miðhluta héraðsins, við suðurmörk hinnar skjólsælu [[Guanzhong]] hásléttu. Borgin er byggð á lágsléttum í frjósömum dal við suðurbakka [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]], skammt vestan ármótanna við [[Gulafljót]]. Xian („Vestur friður“) er afar mikilvæg í sögu Kína, bæði sem höfuðborg nokkurra fornra ríkja og sem markaðs- og viðskiptamiðstöð. Hún var austurendi [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Xian er fjölmennasta borg Norðvestur-Kína og var með um 12 milljónir íbúa árið 2018. Með byggð allt til [[Nýsteinöld|nýsteinaldar]] er Xian ein af elstu borgum Kína. Hún er elsta höfuðborg héraðsins og ein af fjórum stóru fornu höfuðborgunum í kínverskri sögu. Stöðu sinni hélt borgin undir nokkrum af mikilvægustu valdaættum í sögu Kínverja, þar á meðal Vestur Zhou, [[Kinríkisins|Qinveldisins]], Vesturhluta [[Hanveldið|Hanveldsins]], Suiveldisins, og loks [[Tangveldið|Tangveldisins]]. Eftir fall Tangveldisins hnignaði borgin þótt hún héldi stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) fékk borgin núverandi heiti, Xian (sem þýðir „Vestur friður“). Borgin náði sér fyrst á strik aftur á 20. öld. [[Mynd:XiAn_CityWall_DiLou.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn 11 km langa borgarmúr með 4 hliðum í miðborg Xian sem byggður var af Hongwu 1. keisara Mingveldisins á 14. öld.|<small>11 km langur borgarmúr í miðborg Xian var byggður af Hongwu 1. keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]] á 14. öld.</small>]] [[Mynd:Bell_tower_xi'an_2013.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir bjölluturninn í Xian borg, sem byggður var árið 1384 á tímum Mingveldisins.|<small>Bjölluturninn í Xian borg, byggður árið 1384 á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]]</small>]] [[Mynd:Xian_guerreros_terracota_general.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn fræga „Leirher“, sem fylgdi fyrsta keisara Kína, Qin Shi Huang, í grafhýsi hans sem staðsett er rétt austan við Xian.|<small>Hinn fræga [[Leirherinn|„Leirher“]], sem fylgdi 1. keisara Kína, [[Qin Shi Huang]], í grafhýsi hans rétt austan við Xian.</small>]] [[Mynd:Calligrapher_in_Xi%27an,_May,_2018.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir skrautritara í Xian borg munda pensilinn.|<small>Skrautritari í Xian borg mundar pensilinn</small>]] [[Mynd:XiAn_International_Airport.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir farþegarmóttöku Xian Xianyang alþjóðaflugvallarins.|[[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn|<small>Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn</small>]]]] == Saga == Þéttbýlismyndun á sér langa sögu á því sem svæði sem Xian er í dag. Byggð frá [[Nýsteinöld|nýsteinöld]] uppgötvaðist árið 1953 í austurjaðri borgarinnar. Þar eru minjar nokkurra vel skipulagðra steinsteyptra bygginga í þorpi sem fengið hefur nafnið Banpo. Þær eru taldar vera um 6.500 ára gamlar. Xian varð menningarleg og pólitísk miðstöð Kína á 11. öld f.Kr. með stofnun Zhou veldisins. Höfuðborg þess var suðvestur af Xian nútímans í tveimur byggðunum, Fengjing og Haojing, sem saman voru þekktar sem Fenghao. Þegar [[Kinríkisins|Qinveldið]] (221–206 f.Kr.) sameinaði loks Kína varð höfuðborg þess Xianyang, staðsett rétt norðvestur af Xian nútímans. Fyrsti keisari Kína, [[Qin Shi Huang]], fyrirskipaði byggingu eigin grafhýsis og hins fræga [[Leirherinn|leirhers]] rétt austan við Xian. Þar voru grafnar á áttunda þúsund leirstyttur í líkamsstærð, hermenn, hestar og vagnar, ætlaðar til verndar hin óttaslegna keisara eftir dauðann. Leirherinn er nú á [[Heimsminjaskrá UNESCO]]. Árið 202 f.Kr. stofnaði Liu Bang, fyrsti keisari [[Hanveldið|Hanveldsins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.), höfuðborgina Chang'an handan árinnar frá rústum höfuðborgar [[Kinríkisins|Qinveldisins]]. Chang'an borg var ein af stærstu borgum fornaldar. Tveimur öldum síðar var höfuðborgin flutt til þess sem nú er [[Henan]] hérað. Í nokkrar aldir, á miklum óróatíma kínverskrar sögu, dalaði vægi Chang’an borgar, en hún þjónaði þó stuttlega (311–316 e.Kr.) sem höfuðborg Jinveldisins (266–420). Um tíma var Chang’an höfuðborg nokkurra smáríkja og Norður Wei ættarveldisins (534–535). Þá varð Chang’an að höfuðborg Sui veldisins (581–618). Sem höfuðborg [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Chang’an borg stækkuð verulega og varð ein glæsilegasta borg heims. Eftir fall Tangveldisins og þess óróa sem fylgdi í kjölfarið, hélt borgin stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Nýtt nafn á borginni, Xian („Vestur friður“), sem tekið var upp árið 1369 eftir að [[Mingveldið]] (1368–1644) var stofnað (en hafði flutt höfuðstaðinn til [[Nanjing]] borgar). Upp úr 1920 varð Xian borgin mikilvæg miðstöð hugmyndafræði kommúnisma innfluttum frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. == Atvinnuvegir == Xian er staðsett í frjósömu dal [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]] og í nágrenni við skjólsæla Guanzhong-sléttuna þar sem hveiti, bómull og te er ræktað. Borg er miðstöð þessa mikilvæga búskaparsvæðis. Upp úr upp úr miðjum fimmta áratug síðustu aldar lögðu kínversk stjórnvöld mikla fjármuni til iðnaðaruppbyggingar Xian og síðan þá hefur borgin verið ein af helstu iðnborgum landsins. Þróuð hefur verið málmvinnsla, efnavinnsla, byggingartækni og vinnsla á unnum matvörum. Síðari þróun hefur beinst að uppbyggingu iðnaðar með vefnaðarvöru, raftækja og rafeindatækni. Þá hefur í borginni verið byggð rannsóknaraðstaða og framleiðsla fyrir geimiðnað Kína. Vegna margra sögulegra minja borgarinnar og fornra rústa og grafhvelfinga í nágrenninu hefur ferðaþjónusta orðið mjög mikilvægur þáttur í borgarhagkerfinu, enda Xian einn vinsælasti ferðamannastaður Kína. == Samgöngur == Staðsetning Xian í miðhluta landsins hefur gert borgina að miðstöð járnbrauta- og þjóðvega. Austur-vestur Longhai járnbrautarlínan, sem liggur í gegnum borgina, nær frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] og [[Gulahaf|Gulahafi]] meðfram ströndinni til [[Gansu]], [[Xinjiang]] og landa Mið-Asíu í vestri. Nýja Xian Norður járnbrautarstöðin, sem er rétt fyrir norðan borgina þjónustar [[Háhraðalest|háhraðalestir]] sem fara á allt að 350 km/klst. hraða milli Xian og [[Zhengzhou]] í [[Henan]]. Þétt þjóðveganet tengir Xian við aðrar borgir innan [[Shaanxi]], sem og borgir í nálægum héruðum, og hraðbrautir tengja Xian við aðrar stórborgir á svæðinu. [[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn]], norðvestur af Xian, þjónustar flestar meginborgir Kína auk fjölda erlendra áfangastaða. == Háskólar og vísindi == Xian er mikilvæg háskóla- og vísindaborg í Kína, sérstaklega á sviði náms og rannsókna í raunvísindum. Alls eru meira en 30 háskólar og framhaldsskólar í og við borgina. Þekktasti skólinn er Xian Jiaotong háskólinn, Norðvestur-fjöltækniháskólinn, Tækniháskóli Xian, Læknaskóli borgarinnar, Xian háskólinn í byggingarlist og tækni, og Xidian háskólinn (rafeinda- og upplýsingatækni). == Tenglar == * Kínversk (og ensk) vefsíða [http://www.xa.gov.cn/ borgarstjórnar Xian] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190407005021/http://www.xa.gov.cn/ |date=2019-04-07 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og ferðaþjónustu. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Xian-China Encyclopaedia Britannica] um Xian borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Xi'an|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ecxz665odbych7tou6eaauubh3tcz96 Xining 0 161537 1764053 1720227 2022-08-08T00:44:01Z Dagvidur 4656 Laga kort og mynd og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Xining_skyline.jpg|thumb|450px|alt=Mynd sem sýnir byggð Xining borgar í Qinghai héraði í Kína.|<small>Frá Xining borga í Qinghai héraði.</small>]] [[Mynd:Xining_location.png|alt=Landakort sem sýnir legu Xining borgar í Qinghai héraði í vesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Xining borg''' í Qinghai héraði í vesturhluta Kína.</small>]] '''Xining''' (eða '''Sining''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''西宁市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xīníng)'' er höfuðborg [[Qinghai]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í austurhluta héraðsins, í frjósamri fjallalægð í dalnum við Huang-ána, sem er ein [[Þverá|þveráa]] [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Qinghai er stærsta borgin á Tíbet hásléttunni. Hún var mikilvæg miðstöð [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Hún er iðnaðarborg og miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Íbúar Xining voru árið 2010 um 2.2 milljónir. [[Mynd:西宁市东关清真大寺.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir Dongguan mosku múslima í Xining. Það er stærsta moska borgarinnar.|<small>Dongguan moska múslima í Xining borg.</small>]] == Staðsetning == Xining borg er staðsett í austurhluta héraðsins, í frjósömum dal við Huang-á, einni [[Þverá|þverár]] [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún liggur um það bil 95 kílómetra austur af Qinghai Hu („Bláa vatnið“) stærsta vatni Kína, og um 200 kílómetra vestur af [[Lanzhou]] borg í [[Gansu]] héraði. Þar var jafnan aðal verslunarleiðin frá Norður-Kína inn á sjálfstjórnarsvæðið í Tíbet og hinnar þurru Qaidam-skálar í vesturhluta Qinghai héraðs. Þar eru nú nútíma þjóðvegir. Frá árinu 1959 hefur Xining borg verið tengt með járnbraut við kínverska járnbrautakerfi í [[Lanzhou]]. Þessi járnbraut liggur síðan vestur um Qaidam svæðið um norðurströnd Qinghai vatns til [[Golmud]] og síðan suður til [[Lasa]] borgar í Tíbet. Þar var jafnan meginverslunarleiðin frá Norður-Kína inn á sjálfstjórnarsvæðið í Tíbet og vesturhluta Qinghai héraðs. Þar eru nú nútíma þjóðvegir. [[Mynd:Monks_at_Kumbum_Monastery.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir munka í Kumbum búdda klaustrinu sem reist var árið 1583.|<small>Munkar í Kumbum búdda klaustrinu.</small>]] == Saga == Xining hefur alltaf verið mikilvægur staður við vesturlandamæri Kína. Í 2000 ár var borgin viðskiptamiðstöð við [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Þar voru einnig varnarvígi [[Hanveldið|Han-]], Sui-, [[Tangveldið|Tang-]] og [[Songveldið|Song-]] veldanna gegn árásum hirðingjaþjóða að vestan. Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) var þar sýsla sem kölluð var Linqiang, sem hafði yfirstjórn yfir Qiang ættbálkum á staðnum. Það var aftur landamærasvæði undir Sui-veldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618–907). Á 7. öld og snemma á 8. öld var þar miðstöð stöðugs hernaðar við Tuyuhun konungdóm nálægrar hirðingjaþjóðar og síðar við Tíbet þjóðir sem náðu borginni á sitt vald árið 763. Hún var svo endurheimt af [[Songveldið|Songveldinu]] árið 1104, og hlaut nafnið Xining (sem þýðir „Friður í Vestri“). Það hefur verið aðsetur héraðsstjórnar frá þeim tíma. [[Mynd:Chicken_market_in_Xining,_Qinghai_province,_China.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir kjúklingamarkað í Xining borg.|<small>Kjúklingamarkaður í Xining borg.</small>]] == Samtímaborg == Hröð iðnaðarþróun hefur verið stöðug frá fimmta áratug síðustu aldar. Vatnsaflsstöðvar voru reistar við Longyangxia og Lijiaxia, suður af borginni við Huang-ána. Kol frá staðbundnum námum við Datongxian í norðri studdu við uppbyggingu málmvinnslu- og vélaiðnaði. Salt frá Qaidam-svæðinu er efnaiðnaði borgarinnar mikilvægur og víðáttumikið beitiland í héraðinu er notað í ullarspuna, skinn og sútun. Borgin er miðstöð þjóðveganets héraðsins og mikilvæg vegamót milli [[Lanzhou]] og [[Lasa]]. [[Xining Caojiabao alþjóðaflugvöllurinn]] sem er staðsettur um 28 km austur af borginni, tryggir flugþjónusta til helstu borganna Kína. Öflugt net járnbrauta er um borgina til Lhasa, Tíbet og tengt háhraðalestum til Lanzhou, Gansu og Ürümqi, Xinjiang. Ýmsir staðir í borginni hafa trúarlega merkingu fyrir [[Íslam|múslima]] og [[Búddismi|búddista]]. Með uppgangi tíbesks búddisma sem hófst á 7. öld e.Kr., varð borgin mikilvæg trúarleg miðstöð. Stærsta klaustur Qinghai er Taer-klaustrið, sem er heilagur staður fyrir búddista, var staðsett í Huangzhong, um það bil 25 kílómetra til suðvestur af borginni. Í borginnni er Dongguan moska [[Íslam|múslima]] sem byggð var árið 1380. Þekktasti háskóli borgarinnar er Qinghai háskóli, sem er alhliða rannsóknarháskóli og telst einn lykilskóla Kína. Loftmengun er mikil í borginni og er jafnan talin verri en í höfuðborg Kína, Beijing. [[Mynd:曲苑表演_-_panoramio.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir tónlistarflutning í Xining borg.|<small>Tónlistarflutningur í Xining borg.</small>]] == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.xining.gov.cn/ borgarstjórnar Xining]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Xining Encyclopaedia Britannica] um Xining borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Xining|mánuðurskoðað=25. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2eozbgqx146h1v1ouo9u3azplpl8ey1 1764054 1764053 2022-08-08T00:48:26Z Dagvidur 4656 Lagaði kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Xining_skyline.jpg|thumb|450px|alt=Mynd sem sýnir byggð Xining borgar í Qinghai héraði í Kína.|<small>Frá Xining borga í Qinghai héraði.</small>]] [[Mynd:Xining-location-MAP-in-Qinghai-Province-in-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Xining borgar í Qinghai héraði í vesturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Xining borg''' í Qinghai héraði í vesturhluta Kína.</small>]] '''Xining''' (eða '''Sining''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''西宁市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xīníng)'' er höfuðborg [[Qinghai]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í austurhluta héraðsins, í frjósamri fjallalægð í dalnum við Huang-ána, sem er ein [[Þverá|þveráa]] [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Qinghai er stærsta borgin á Tíbet hásléttunni. Hún var mikilvæg miðstöð [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Hún er iðnaðarborg og miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Íbúar Xining voru árið 2010 um 2.2 milljónir. [[Mynd:西宁市东关清真大寺.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir Dongguan mosku múslima í Xining. Það er stærsta moska borgarinnar.|<small>Dongguan moska múslima í Xining borg.</small>]] == Staðsetning == Xining borg er staðsett í austurhluta héraðsins, í frjósömum dal við Huang-á, einni [[Þverá|þverár]] [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún liggur um það bil 95 kílómetra austur af Qinghai Hu („Bláa vatnið“) stærsta vatni Kína, og um 200 kílómetra vestur af [[Lanzhou]] borg í [[Gansu]] héraði. Þar var jafnan aðal verslunarleiðin frá Norður-Kína inn á sjálfstjórnarsvæðið í Tíbet og hinnar þurru Qaidam-skálar í vesturhluta Qinghai héraðs. Þar eru nú nútíma þjóðvegir. Frá árinu 1959 hefur Xining borg verið tengt með járnbraut við kínverska járnbrautakerfi í [[Lanzhou]]. Þessi járnbraut liggur síðan vestur um Qaidam svæðið um norðurströnd Qinghai vatns til [[Golmud]] og síðan suður til [[Lasa]] borgar í Tíbet. Þar var jafnan meginverslunarleiðin frá Norður-Kína inn á sjálfstjórnarsvæðið í Tíbet og vesturhluta Qinghai héraðs. Þar eru nú nútíma þjóðvegir. [[Mynd:Monks_at_Kumbum_Monastery.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir munka í Kumbum búdda klaustrinu sem reist var árið 1583.|<small>Munkar í Kumbum búdda klaustrinu.</small>]] == Saga == Xining hefur alltaf verið mikilvægur staður við vesturlandamæri Kína. Í 2000 ár var borgin viðskiptamiðstöð við [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Þar voru einnig varnarvígi [[Hanveldið|Han-]], Sui-, [[Tangveldið|Tang-]] og [[Songveldið|Song-]] veldanna gegn árásum hirðingjaþjóða að vestan. Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) var þar sýsla sem kölluð var Linqiang, sem hafði yfirstjórn yfir Qiang ættbálkum á staðnum. Það var aftur landamærasvæði undir Sui-veldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618–907). Á 7. öld og snemma á 8. öld var þar miðstöð stöðugs hernaðar við Tuyuhun konungdóm nálægrar hirðingjaþjóðar og síðar við Tíbet þjóðir sem náðu borginni á sitt vald árið 763. Hún var svo endurheimt af [[Songveldið|Songveldinu]] árið 1104, og hlaut nafnið Xining (sem þýðir „Friður í Vestri“). Það hefur verið aðsetur héraðsstjórnar frá þeim tíma. [[Mynd:Chicken_market_in_Xining,_Qinghai_province,_China.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir kjúklingamarkað í Xining borg.|<small>Kjúklingamarkaður í Xining borg.</small>]] == Samtímaborg == Hröð iðnaðarþróun hefur verið stöðug frá fimmta áratug síðustu aldar. Vatnsaflsstöðvar voru reistar við Longyangxia og Lijiaxia, suður af borginni við Huang-ána. Kol frá staðbundnum námum við Datongxian í norðri studdu við uppbyggingu málmvinnslu- og vélaiðnaði. Salt frá Qaidam-svæðinu er efnaiðnaði borgarinnar mikilvægur og víðáttumikið beitiland í héraðinu er notað í ullarspuna, skinn og sútun. Borgin er miðstöð þjóðveganets héraðsins og mikilvæg vegamót milli [[Lanzhou]] og [[Lasa]]. [[Xining Caojiabao alþjóðaflugvöllurinn]] sem er staðsettur um 28 km austur af borginni, tryggir flugþjónusta til helstu borganna Kína. Öflugt net járnbrauta er um borgina til Lhasa, Tíbet og tengt háhraðalestum til Lanzhou, Gansu og Ürümqi, Xinjiang. Ýmsir staðir í borginni hafa trúarlega merkingu fyrir [[Íslam|múslima]] og [[Búddismi|búddista]]. Með uppgangi tíbesks búddisma sem hófst á 7. öld e.Kr., varð borgin mikilvæg trúarleg miðstöð. Stærsta klaustur Qinghai er Taer-klaustrið, sem er heilagur staður fyrir búddista, var staðsett í Huangzhong, um það bil 25 kílómetra til suðvestur af borginni. Í borginnni er Dongguan moska [[Íslam|múslima]] sem byggð var árið 1380. Þekktasti háskóli borgarinnar er Qinghai háskóli, sem er alhliða rannsóknarháskóli og telst einn lykilskóla Kína. Loftmengun er mikil í borginni og er jafnan talin verri en í höfuðborg Kína, Beijing. [[Mynd:曲苑表演_-_panoramio.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir tónlistarflutning í Xining borg.|<small>Tónlistarflutningur í Xining borg.</small>]] == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.xining.gov.cn/ borgarstjórnar Xining]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Xining Encyclopaedia Britannica] um Xining borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Xining|mánuðurskoðað=25. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] l8kuf8lbj9hohi6rbvrgx5qqv77tesq Yinchuan 0 161588 1764055 1705524 2022-08-08T00:52:05Z Dagvidur 4656 Laga myndir og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Yinchuan_square.JPG|alt=Mynd sem sýnir Yinchuan torg í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|450px|<small>'''Yinchuan torg''' í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan_location.png|alt=Landakort sem sýnir legu Yinchuan borgar í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu Yinchuan borgar' í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan_106.27246E_38.46797N.jpg|alt=Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg búa að hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað.|thumb| <small>Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg og græn nágrannasvæði.</small>]] '''Yinchuan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''银川''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yínchuān)'' er höfuðborg [[Ningxia]] [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í austurhluta í norðurhluta Ningxia í suður af Helan-fjöllum sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan (þýðir „Silfurá“) er fyrrum höfuðborg Vestur-Xiaveldis (1038–1227). Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Um fjórðungur borgarbúa eru kínverskir [[múslimar]] af Hui þjóðarbrotinu. Borgarbúar eru um 2.4 milljónir. == Staðsetning == Yinchuan er staðsett í austurhluta í norðurhluta [[Ningxia]] héraðs í suður af [[Helan-fjöll|Helan-fjöllum]] sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan liggur miðja vegu milli [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem rennur um borgina, og Helan-fjalla sem veita skjól frá eyðimörkum [[Mongólía|Mongólíu]]. Hún er í um 1.100 metrum yfir sjávarmáli og nær yfir 8.900 ferkílómetra landsvæði í fallegrar náttúru og hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað. [[Mynd:YichuanDrumTower.jpg|alt= Yinchuan borg í Ningxia héraði í Kína.|thumb|<small>„Trommuturninn“ í Yinchuan borg.</small>]] == Saga == Yinchuan var upphaflega sýsla undir nafninu Lian (Fuping) árið 119 f.Kr. en nafni hennar var breytt í Huaiyuan á 6. öld e.Kr. Eftir fall [[Tangveldið|Tangveldisins]] árið 907 var borgin hernumin af Tangut þjóðinni (ættuð frá [[Tíbet]] og [[Mjanmar]]) á 10. öld. Þeir stofnuðu síðar Vestur Xiaveldið (1038–1227) og gerðu Xingqing (nú Yinchuan) að höfuðborg þess. Mongólar nefndu borgina Iryai. Þeir rændu borgina og slátruðu íbúum hennar. Sjálfur [[Gengis Kan]] lést í orustu við borgina árið 1227. Eftir að [[Mongólaveldið]] lagði undir sig Vestur Xiaveldið árið 1227 fór borgin undir stjórn hisn mongólska [[Júanveldið| Júanveldisins]]. Á tímum [Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1911) var borgin höfuðstaður Ningxia svæðis. Árið 1929, þegar héraðið [[Ningxia]] var formlega stofnað úr hlutum [[Gansu]] og [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]], varð það Yinchuan höfuðborg þess. Þegar Ningxia hérað var lagt niður árið 1954, var borginni komið fyrir í [[Gansu]] héraði; en með stofnun sjálfstjórnarhéraðsins Hui þjóðarbrotsins í Ningxia árið 1958, varð Yinchuan aftur höfuðborg. == Efnahagur == Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Á fimmta áratug síðustu aldar voru fyrirtæki sem unnu að handverki en þar var engin nútíma iðnaður. Tekin var ákvörðun um að flytja verksmiðjur frá strandhéruðum í austur Kína til Yinchuan borgar. Það ýtti undi þróun vélsmíðaiðnaðar. Miklar kolaútfellingar sem fundust í námum nálægt Shizuishan borg, um 100 km norður af höfuðborginni, ýttu mjög undir uppbyggingu efnaiðnaðar og varmaaflsvirkjana í Yinchuan. Framleiðsla byggingarefna varð einnig mikilvæg í borginni. Sléttusvæðið í kringum Yinchuan borg býr hagstæð skilyrði fyrir landbúnað. Það byggir ekki síst á afkastamiklum áveitukerfum sem byggð voru fyrst á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Yinchuan er helsti markaður og dreifingarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir svæðisins. Þar er markaður fyrir korn, mjölverksmiðjur, hrísgrjónavinnsla og olíupressun úr landbúnaðarafurðum. Ullin sem framleidd á sléttunum skapar [[Vefnaður|textíliðnað]]. Aðrar búgreinar eru meðal annar sykurhreinsun, hörspun og sútun. [[Mynd:Yinchuan_Railway_Station_(20171006104644).jpg|alt=Mynd sem sýnir aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar í Kína.|thumb| <small>Aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar.</small>]] == Samgöngur == Í aldir hefur [[Gulafljót]] verið ein helsta samgönguæð borgarinnar enda rennur fljótið í gegnum borgina. Siglingar hafa verið mögulegar norðaustur til Innri Mongólíu og til norðurhluta Ningxia héraðs. Eftir miðja síðustu öld hafa verið lagðir þjóðvegir til [[Baotou]], [[Lanzhou]] og [[Wuwei]] í [[Gansu]] og til [[Xian]] í [[Shaanxi]] héraði. Þá hafa járnbrautir verið lagðar frá [[Lanzhou]] til [[Baotou]] og borgin þannig tengd öðrum landshlutum Kína með járnbrautum. [[Yinchuan Hedong alþjóðaflugvöllurinn]], sem er 25 kílómetra af borginni, býður upp á reglulegt flug til stórborga í Kína. Árið 2019 fóru um flugvöllinn um 10.6 milljón farþegar. Þá er millilandaflug að byggjast upp, meðal annars til [[Dúbaí]] og fleiri borga. [[Mynd:YinchuanMosque2.jpg|alt=Mynd sem sýnir mosku múslima í Yinchuan borg, Kína.|thumb| <small>Moska múslima í Yinchuan borg.</small>]] ==Íbúar == Flestir borgarbúar eru Han kínverjar (um 73 prósent árið 2019) Borgin er talin miðstöð fyrir Hui þjóðarbrotið, kínverskra múslima, sem eru um fjórðungur borgarbúa og hefur þannig mikil menningarleg og efnahagsleg tengsl við íslömsk lönd. Borgin er fastur staður fyrir ''China-Arab Expo'' sem er alþjóðlegur vettvangur fyrir menningarleg og efnahagsleg skoðanaskipti milli Kína og Arabalanda. Ýmsar rannsóknar- og háskólastofnanir eru í borginni. Stærsti háskólinn í Ningxia héraði, Ningxia háskólinn (stofnaður sem háskóli 1962), er í borginni. Hann er talinn til lykilháskóla Kína. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.yinchuan.gov.cn/ borgarstjórnar Yinchuan]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Yinchuan Encyclopaedia Britannica] um Yinchuan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Yinchuan|mánuðurskoðað=26. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] l2tlf1vmmzkxhgxn62ji8xtc0x9qrky 1764056 1764055 2022-08-08T00:56:18Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Yinchuan_square.JPG|alt=Mynd sem sýnir Yinchuan torg í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|450px|<small>'''Yinchuan torg''' í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan-location-MAP-in-Ningxia-Province-in-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Yinchuan borgar í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu Yinchuan borgar' í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan_106.27246E_38.46797N.jpg|alt=Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg búa að hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað.|thumb| <small>Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg og græn nágrannasvæði.</small>]] '''Yinchuan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''银川''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yínchuān)'' er höfuðborg [[Ningxia]] [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í austurhluta í norðurhluta Ningxia í suður af Helan-fjöllum sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan (þýðir „Silfurá“) er fyrrum höfuðborg Vestur-Xiaveldis (1038–1227). Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Um fjórðungur borgarbúa eru kínverskir [[múslimar]] af Hui þjóðarbrotinu. Borgarbúar eru um 2.4 milljónir. == Staðsetning == Yinchuan er staðsett í austurhluta í norðurhluta [[Ningxia]] héraðs í suður af [[Helan-fjöll|Helan-fjöllum]] sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan liggur miðja vegu milli [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem rennur um borgina, og Helan-fjalla sem veita skjól frá eyðimörkum [[Mongólía|Mongólíu]]. Hún er í um 1.100 metrum yfir sjávarmáli og nær yfir 8.900 ferkílómetra landsvæði í fallegrar náttúru og hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað. [[Mynd:YichuanDrumTower.jpg|alt= Yinchuan borg í Ningxia héraði í Kína.|thumb|<small>„Trommuturninn“ í Yinchuan borg.</small>]] == Saga == Yinchuan var upphaflega sýsla undir nafninu Lian (Fuping) árið 119 f.Kr. en nafni hennar var breytt í Huaiyuan á 6. öld e.Kr. Eftir fall [[Tangveldið|Tangveldisins]] árið 907 var borgin hernumin af Tangut þjóðinni (ættuð frá [[Tíbet]] og [[Mjanmar]]) á 10. öld. Þeir stofnuðu síðar Vestur Xiaveldið (1038–1227) og gerðu Xingqing (nú Yinchuan) að höfuðborg þess. Mongólar nefndu borgina Iryai. Þeir rændu borgina og slátruðu íbúum hennar. Sjálfur [[Gengis Kan]] lést í orustu við borgina árið 1227. Eftir að [[Mongólaveldið]] lagði undir sig Vestur Xiaveldið árið 1227 fór borgin undir stjórn hisn mongólska [[Júanveldið| Júanveldisins]]. Á tímum [Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1911) var borgin höfuðstaður Ningxia svæðis. Árið 1929, þegar héraðið [[Ningxia]] var formlega stofnað úr hlutum [[Gansu]] og [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]], varð það Yinchuan höfuðborg þess. Þegar Ningxia hérað var lagt niður árið 1954, var borginni komið fyrir í [[Gansu]] héraði; en með stofnun sjálfstjórnarhéraðsins Hui þjóðarbrotsins í Ningxia árið 1958, varð Yinchuan aftur höfuðborg. == Efnahagur == Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Á fimmta áratug síðustu aldar voru fyrirtæki sem unnu að handverki en þar var engin nútíma iðnaður. Tekin var ákvörðun um að flytja verksmiðjur frá strandhéruðum í austur Kína til Yinchuan borgar. Það ýtti undi þróun vélsmíðaiðnaðar. Miklar kolaútfellingar sem fundust í námum nálægt Shizuishan borg, um 100 km norður af höfuðborginni, ýttu mjög undir uppbyggingu efnaiðnaðar og varmaaflsvirkjana í Yinchuan. Framleiðsla byggingarefna varð einnig mikilvæg í borginni. Sléttusvæðið í kringum Yinchuan borg býr hagstæð skilyrði fyrir landbúnað. Það byggir ekki síst á afkastamiklum áveitukerfum sem byggð voru fyrst á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Yinchuan er helsti markaður og dreifingarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir svæðisins. Þar er markaður fyrir korn, mjölverksmiðjur, hrísgrjónavinnsla og olíupressun úr landbúnaðarafurðum. Ullin sem framleidd á sléttunum skapar [[Vefnaður|textíliðnað]]. Aðrar búgreinar eru meðal annar sykurhreinsun, hörspun og sútun. [[Mynd:Yinchuan_Railway_Station_(20171006104644).jpg|alt=Mynd sem sýnir aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar í Kína.|thumb| <small>Aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar.</small>]] == Samgöngur == Í aldir hefur [[Gulafljót]] verið ein helsta samgönguæð borgarinnar enda rennur fljótið í gegnum borgina. Siglingar hafa verið mögulegar norðaustur til Innri Mongólíu og til norðurhluta Ningxia héraðs. Eftir miðja síðustu öld hafa verið lagðir þjóðvegir til [[Baotou]], [[Lanzhou]] og [[Wuwei]] í [[Gansu]] og til [[Xian]] í [[Shaanxi]] héraði. Þá hafa járnbrautir verið lagðar frá [[Lanzhou]] til [[Baotou]] og borgin þannig tengd öðrum landshlutum Kína með járnbrautum. [[Yinchuan Hedong alþjóðaflugvöllurinn]], sem er 25 kílómetra af borginni, býður upp á reglulegt flug til stórborga í Kína. Árið 2019 fóru um flugvöllinn um 10.6 milljón farþegar. Þá er millilandaflug að byggjast upp, meðal annars til [[Dúbaí]] og fleiri borga. [[Mynd:YinchuanMosque2.jpg|alt=Mynd sem sýnir mosku múslima í Yinchuan borg, Kína.|thumb| <small>Moska múslima í Yinchuan borg.</small>]] ==Íbúar == Flestir borgarbúar eru Han kínverjar (um 73 prósent árið 2019) Borgin er talin miðstöð fyrir Hui þjóðarbrotið, kínverskra múslima, sem eru um fjórðungur borgarbúa og hefur þannig mikil menningarleg og efnahagsleg tengsl við íslömsk lönd. Borgin er fastur staður fyrir ''China-Arab Expo'' sem er alþjóðlegur vettvangur fyrir menningarleg og efnahagsleg skoðanaskipti milli Kína og Arabalanda. Ýmsar rannsóknar- og háskólastofnanir eru í borginni. Stærsti háskólinn í Ningxia héraði, Ningxia háskólinn (stofnaður sem háskóli 1962), er í borginni. Hann er talinn til lykilháskóla Kína. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.yinchuan.gov.cn/ borgarstjórnar Yinchuan]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Yinchuan Encyclopaedia Britannica] um Yinchuan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Yinchuan|mánuðurskoðað=26. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 5c5aorppd4a21a1q5meenlqnm23xic1 1764070 1764056 2022-08-08T02:50:17Z Dagvidur 4656 Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Yinchuan_square.JPG|alt=Mynd sem sýnir Yinchuan torg í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|450px|<small>'''Yinchuan torg''' í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan-location-MAP-in-Ningxia-Province-in-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Yinchuan borgar í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu Yinchuan borgar' í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan_106.27246E_38.46797N.jpg|alt=Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg búa að hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað.|thumb| <small>Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg og græn nágrannasvæði.</small>]] '''Yinchuan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''银川''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yínchuān)'' er höfuðborg [[Ningxia]] [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í norðurhluta Ningxia í suður af Helan-fjöllum sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan (þýðir „Silfurá“) er fyrrum höfuðborg Vestur-Xiaveldis (1038–1227). Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Um fjórðungur borgarbúa eru kínverskir [[múslimar]] af Hui þjóðarbrotinu. Borgarbúar eru um 2.4 milljónir. == Staðsetning == Yinchuan er staðsett í austurhluta í norðurhluta [[Ningxia]] héraðs í suður af [[Helan-fjöll|Helan-fjöllum]] sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan liggur miðja vegu milli [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem rennur um borgina, og Helan-fjalla sem veita skjól frá eyðimörkum [[Mongólía|Mongólíu]]. Hún er í um 1.100 metrum yfir sjávarmáli og nær yfir 8.900 ferkílómetra landsvæði í fallegrar náttúru og hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað. [[Mynd:YichuanDrumTower.jpg|alt= Yinchuan borg í Ningxia héraði í Kína.|thumb|<small>„Trommuturninn“ í Yinchuan borg.</small>]] == Saga == Yinchuan var upphaflega sýsla undir nafninu Lian (Fuping) árið 119 f.Kr. en nafni hennar var breytt í Huaiyuan á 6. öld e.Kr. Eftir fall [[Tangveldið|Tangveldisins]] árið 907 var borgin hernumin af Tangut þjóðinni (ættuð frá [[Tíbet]] og [[Mjanmar]]) á 10. öld. Þeir stofnuðu síðar Vestur Xiaveldið (1038–1227) og gerðu Xingqing (nú Yinchuan) að höfuðborg þess. Mongólar nefndu borgina Iryai. Þeir rændu borgina og slátruðu íbúum hennar. Sjálfur [[Gengis Kan]] lést í orustu við borgina árið 1227. Eftir að [[Mongólaveldið]] lagði undir sig Vestur Xiaveldið árið 1227 fór borgin undir stjórn hisn mongólska [[Júanveldið| Júanveldisins]]. Á tímum [Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1911) var borgin höfuðstaður Ningxia svæðis. Árið 1929, þegar héraðið [[Ningxia]] var formlega stofnað úr hlutum [[Gansu]] og [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]], varð það Yinchuan höfuðborg þess. Þegar Ningxia hérað var lagt niður árið 1954, var borginni komið fyrir í [[Gansu]] héraði; en með stofnun sjálfstjórnarhéraðsins Hui þjóðarbrotsins í Ningxia árið 1958, varð Yinchuan aftur höfuðborg. == Efnahagur == Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Á fimmta áratug síðustu aldar voru fyrirtæki sem unnu að handverki en þar var engin nútíma iðnaður. Tekin var ákvörðun um að flytja verksmiðjur frá strandhéruðum í austur Kína til Yinchuan borgar. Það ýtti undi þróun vélsmíðaiðnaðar. Miklar kolaútfellingar sem fundust í námum nálægt Shizuishan borg, um 100 km norður af höfuðborginni, ýttu mjög undir uppbyggingu efnaiðnaðar og varmaaflsvirkjana í Yinchuan. Framleiðsla byggingarefna varð einnig mikilvæg í borginni. Sléttusvæðið í kringum Yinchuan borg býr hagstæð skilyrði fyrir landbúnað. Það byggir ekki síst á afkastamiklum áveitukerfum sem byggð voru fyrst á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Yinchuan er helsti markaður og dreifingarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir svæðisins. Þar er markaður fyrir korn, mjölverksmiðjur, hrísgrjónavinnsla og olíupressun úr landbúnaðarafurðum. Ullin sem framleidd á sléttunum skapar [[Vefnaður|textíliðnað]]. Aðrar búgreinar eru meðal annar sykurhreinsun, hörspun og sútun. [[Mynd:Yinchuan_Railway_Station_(20171006104644).jpg|alt=Mynd sem sýnir aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar í Kína.|thumb| <small>Aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar.</small>]] == Samgöngur == Í aldir hefur [[Gulafljót]] verið ein helsta samgönguæð borgarinnar enda rennur fljótið í gegnum borgina. Siglingar hafa verið mögulegar norðaustur til Innri Mongólíu og til norðurhluta Ningxia héraðs. Eftir miðja síðustu öld hafa verið lagðir þjóðvegir til [[Baotou]], [[Lanzhou]] og [[Wuwei]] í [[Gansu]] og til [[Xian]] í [[Shaanxi]] héraði. Þá hafa járnbrautir verið lagðar frá [[Lanzhou]] til [[Baotou]] og borgin þannig tengd öðrum landshlutum Kína með járnbrautum. [[Yinchuan Hedong alþjóðaflugvöllurinn]], sem er 25 kílómetra af borginni, býður upp á reglulegt flug til stórborga í Kína. Árið 2019 fóru um flugvöllinn um 10.6 milljón farþegar. Þá er millilandaflug að byggjast upp, meðal annars til [[Dúbaí]] og fleiri borga. [[Mynd:YinchuanMosque2.jpg|alt=Mynd sem sýnir mosku múslima í Yinchuan borg, Kína.|thumb| <small>Moska múslima í Yinchuan borg.</small>]] ==Íbúar == Flestir borgarbúar eru Han kínverjar (um 73 prósent árið 2019) Borgin er talin miðstöð fyrir Hui þjóðarbrotið, kínverskra múslima, sem eru um fjórðungur borgarbúa og hefur þannig mikil menningarleg og efnahagsleg tengsl við íslömsk lönd. Borgin er fastur staður fyrir ''China-Arab Expo'' sem er alþjóðlegur vettvangur fyrir menningarleg og efnahagsleg skoðanaskipti milli Kína og Arabalanda. Ýmsar rannsóknar- og háskólastofnanir eru í borginni. Stærsti háskólinn í Ningxia héraði, Ningxia háskólinn (stofnaður sem háskóli 1962), er í borginni. Hann er talinn til lykilháskóla Kína. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.yinchuan.gov.cn/ borgarstjórnar Yinchuan]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Yinchuan Encyclopaedia Britannica] um Yinchuan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Yinchuan|mánuðurskoðað=26. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jb4uw458ki6d5syid6tyvwg6kckj7iu 1764071 1764070 2022-08-08T02:50:51Z Dagvidur 4656 /* Staðsetning */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Yinchuan_square.JPG|alt=Mynd sem sýnir Yinchuan torg í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|450px|<small>'''Yinchuan torg''' í samnefndri borg í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan-location-MAP-in-Ningxia-Province-in-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Yinchuan borgar í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu Yinchuan borgar' í Ningxia héraði í norðurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Yinchuan_106.27246E_38.46797N.jpg|alt=Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg búa að hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað.|thumb| <small>Gervihnattamynd sem sýnir Yinchuan borg og græn nágrannasvæði.</small>]] '''Yinchuan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''银川''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yínchuān)'' er höfuðborg [[Ningxia]] [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í norðurhluta Ningxia í suður af Helan-fjöllum sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan (þýðir „Silfurá“) er fyrrum höfuðborg Vestur-Xiaveldis (1038–1227). Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Um fjórðungur borgarbúa eru kínverskir [[múslimar]] af Hui þjóðarbrotinu. Borgarbúar eru um 2.4 milljónir. == Staðsetning == Yinchuan er staðsett í norðurhluta [[Ningxia]] héraðs í suður af [[Helan-fjöll|Helan-fjöllum]] sem marka vesturhluta Ordos-hásléttunnar, nálægt vesturenda Kínamúrsins. Yinchuan liggur miðja vegu milli [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem rennur um borgina, og Helan-fjalla sem veita skjól frá eyðimörkum [[Mongólía|Mongólíu]]. Hún er í um 1.100 metrum yfir sjávarmáli og nær yfir 8.900 ferkílómetra landsvæði í fallegrar náttúru og hagstæðum skilyrðum fyrir landbúnað. [[Mynd:YichuanDrumTower.jpg|alt= Yinchuan borg í Ningxia héraði í Kína.|thumb|<small>„Trommuturninn“ í Yinchuan borg.</small>]] == Saga == Yinchuan var upphaflega sýsla undir nafninu Lian (Fuping) árið 119 f.Kr. en nafni hennar var breytt í Huaiyuan á 6. öld e.Kr. Eftir fall [[Tangveldið|Tangveldisins]] árið 907 var borgin hernumin af Tangut þjóðinni (ættuð frá [[Tíbet]] og [[Mjanmar]]) á 10. öld. Þeir stofnuðu síðar Vestur Xiaveldið (1038–1227) og gerðu Xingqing (nú Yinchuan) að höfuðborg þess. Mongólar nefndu borgina Iryai. Þeir rændu borgina og slátruðu íbúum hennar. Sjálfur [[Gengis Kan]] lést í orustu við borgina árið 1227. Eftir að [[Mongólaveldið]] lagði undir sig Vestur Xiaveldið árið 1227 fór borgin undir stjórn hisn mongólska [[Júanveldið| Júanveldisins]]. Á tímum [Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1911) var borgin höfuðstaður Ningxia svæðis. Árið 1929, þegar héraðið [[Ningxia]] var formlega stofnað úr hlutum [[Gansu]] og [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]], varð það Yinchuan höfuðborg þess. Þegar Ningxia hérað var lagt niður árið 1954, var borginni komið fyrir í [[Gansu]] héraði; en með stofnun sjálfstjórnarhéraðsins Hui þjóðarbrotsins í Ningxia árið 1958, varð Yinchuan aftur höfuðborg. == Efnahagur == Fram að miðri 20. öld var borgin einkum viðskiptastöð fyrir landbúnaðarafurðir en síðan þá hefur iðnaður byggst þar upp. Á fimmta áratug síðustu aldar voru fyrirtæki sem unnu að handverki en þar var engin nútíma iðnaður. Tekin var ákvörðun um að flytja verksmiðjur frá strandhéruðum í austur Kína til Yinchuan borgar. Það ýtti undi þróun vélsmíðaiðnaðar. Miklar kolaútfellingar sem fundust í námum nálægt Shizuishan borg, um 100 km norður af höfuðborginni, ýttu mjög undir uppbyggingu efnaiðnaðar og varmaaflsvirkjana í Yinchuan. Framleiðsla byggingarefna varð einnig mikilvæg í borginni. Sléttusvæðið í kringum Yinchuan borg býr hagstæð skilyrði fyrir landbúnað. Það byggir ekki síst á afkastamiklum áveitukerfum sem byggð voru fyrst á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Yinchuan er helsti markaður og dreifingarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir svæðisins. Þar er markaður fyrir korn, mjölverksmiðjur, hrísgrjónavinnsla og olíupressun úr landbúnaðarafurðum. Ullin sem framleidd á sléttunum skapar [[Vefnaður|textíliðnað]]. Aðrar búgreinar eru meðal annar sykurhreinsun, hörspun og sútun. [[Mynd:Yinchuan_Railway_Station_(20171006104644).jpg|alt=Mynd sem sýnir aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar í Kína.|thumb| <small>Aðaljárnbrautarstöð Yinchuan borgar.</small>]] == Samgöngur == Í aldir hefur [[Gulafljót]] verið ein helsta samgönguæð borgarinnar enda rennur fljótið í gegnum borgina. Siglingar hafa verið mögulegar norðaustur til Innri Mongólíu og til norðurhluta Ningxia héraðs. Eftir miðja síðustu öld hafa verið lagðir þjóðvegir til [[Baotou]], [[Lanzhou]] og [[Wuwei]] í [[Gansu]] og til [[Xian]] í [[Shaanxi]] héraði. Þá hafa járnbrautir verið lagðar frá [[Lanzhou]] til [[Baotou]] og borgin þannig tengd öðrum landshlutum Kína með járnbrautum. [[Yinchuan Hedong alþjóðaflugvöllurinn]], sem er 25 kílómetra af borginni, býður upp á reglulegt flug til stórborga í Kína. Árið 2019 fóru um flugvöllinn um 10.6 milljón farþegar. Þá er millilandaflug að byggjast upp, meðal annars til [[Dúbaí]] og fleiri borga. [[Mynd:YinchuanMosque2.jpg|alt=Mynd sem sýnir mosku múslima í Yinchuan borg, Kína.|thumb| <small>Moska múslima í Yinchuan borg.</small>]] ==Íbúar == Flestir borgarbúar eru Han kínverjar (um 73 prósent árið 2019) Borgin er talin miðstöð fyrir Hui þjóðarbrotið, kínverskra múslima, sem eru um fjórðungur borgarbúa og hefur þannig mikil menningarleg og efnahagsleg tengsl við íslömsk lönd. Borgin er fastur staður fyrir ''China-Arab Expo'' sem er alþjóðlegur vettvangur fyrir menningarleg og efnahagsleg skoðanaskipti milli Kína og Arabalanda. Ýmsar rannsóknar- og háskólastofnanir eru í borginni. Stærsti háskólinn í Ningxia héraði, Ningxia háskólinn (stofnaður sem háskóli 1962), er í borginni. Hann er talinn til lykilháskóla Kína. == Tenglar == * Kínversk vefsíða [http://www.yinchuan.gov.cn/ borgarstjórnar Yinchuan]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Yinchuan Encyclopaedia Britannica] um Yinchuan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Yinchuan|mánuðurskoðað=26. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] iihxhlszorc77grf46zlcjuidjkmcl1 Changchun 0 161636 1764061 1724425 2022-08-08T01:34:28Z Dagvidur 4656 Bætti við korti, lagaði myndir og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Changchun_skyline_with_Ji_Tower_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Changchun borg í Jilin héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Frá '''Changchun borg''' í Jili héraði í Norðaustur Kína.</small>]] [[File:Changchun-location-MAP-in-Jilin-Province-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Changchun borgar í Jilin héraði í Kína.|<small>Staðsetning Changchun borgar í Jilin héraði í Kína.</small>]] '''Changchun''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''长春''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángchūn)'' er höfuðborg [[Jilin]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett á miðri Norðaustur Kína sléttunni (Mansjúríusléttunni). Changchun er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Borgin mikil iðnaðarborg og er hún leiðandi í bifreiðaframleiðslu Kína og rannsóknum þeim tengdum. Borgin er einnig þekkt í Kína fyrir kvikmyndagerð. Íbúar voru árið 2018 um 8.5 milljónir. Nafn borgarinnar, „hið langa vor“ á kínversku, felur í sér merkingu blessunar og vegsemdar. En borgin hefur þó orðið vitni að erfiðri sögu Kína. Við hertöku Japana á Mansjúríu árið 1932 stofnuðu þeir leppríkið [[Mandsjúkó]] í Norðaustur Kína, og byggðu upp Changchun (endurskýrð Hsinking) sem höfuðborg. Hún var síðan stórskemmd og rænd af sovéskum herafla á síðustu dögum seinni heimstyrjaldar og síðan í átökum kínverskra kommúnista og þjóðernissinna. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 var Changchun stofnað sem héraðshöfuðborg Jilin árið 1954. == Staðsetning == [[Mynd:Changchun_Cultural_Square.JPG|alt=Mynd af Menningartorginu í Changchun borg.|thumb|<small>Menningartorgið í Changchun borg.</small>]] Borgin er staðsett í miðri Norðaustur Kína sléttunni (Mansjúríusléttunni). Borgin sem nær yfir 20.571 ferkílómetra, er í 250 til 350 metrum yfir sjávarmáli. Austurhluti hennar nær til lágs fjallasvæðis. Hún er staðsett nálægt [[Songyuan]] borg í norðvestri, [[Siping]] borg í suðvestri, [[Jilin]] borg í suðaustri og [[Harbin]] í [[Heilongjiang]] héraði í norðaustri. Changchun er önnur stærsta borg í Norðaustur-Kína. == Saga == [[Mynd:The_Puppet_Manchukuo_government's_State_Department_伪满洲国务院.jpg|alt=Mynd af utanríkisráðuneyti japanska leppríkisins Mandsjúkó.|thumb|<small>Utanríkisráðuneyti japanska leppríkisins [[Mandsjúkó]]</small>]] [[Mynd:Changchun_Railway_STation.jpg|alt=Mynd af lestarstöðinni í Changchun borg í Jilin héraði í Kína.|thumb|<small>Lestarstöðin í Changchun borg.</small>]] Borgarlandið var upphaflega beitarland mongólskrar herdeilda. Árið 1796 heimilaði [[Tjingveldið]] að opna fyrir landnámi smábænda frá héruðunum [[Shandong]] og [[Hebei]]. Árið 1800 var sveitarfélagið Changchun stofnað en var stjórnað frá Jilin borg. Nýtt vaxtarskeið hófst með því lagningu járnbrauta í Mansjúríu um 1901. Að loknu kínverska-japanska stríðinu 1894–95 var hluti járnbrautarinnar suður af Changchun borg færður undir stjórn Japana. Við hertöku Japana á Mansjúríu árið 1932 stofnuðu þeir leppríkið [[Mandsjúkó]] og settu [[Puyi]] fyrrum keisara [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] yfir. Japanir gáfu Changchun nýtt nafn, Hsinking („ný höfuðborg“), og var hún höfuðborg Mandsjúkó. Byggð var rúmgóð borg með breiðum götum og mörgum opnum rýmum og þjóðarháskóli var stofnaður árið 1938. Xinjing borg var hönnuð til að vera stjórnsýslulegur, menningarlegur og pólitískur höfuðborg en beina átti iðnaðarþróun til [[Harbin]], [[Jilin]], [[Mukden]] og [[Dandong]]. Borgin óx engu að síður á miklum hraða. Changchun fór illa í lok síðari heimsstyrjaldar. Borgin var hernumin, stórskemmd og rænd af [[Sovétríkin|sovéskum herafla]] á síðustu dögum stríðsins. Eftir að hann yfirgaf borgina 1946 var hún í nokkrar vikur hernumin af her kínverskra kommúnista; sem voru síðan yfirbugaðir af her þjóðernissinna. Síðar 1946 voru japanskir íbúar borgarinnar fluttir heim. Þótt þjóðernissinnar stjórnuðu borginni réðu kommúnistar yfirráðum í dreifbýlinu í kring. Árið 1948 tóku kommúnistaflokkar aftur Changchun. Borgin tók miklum breytingum undir stjórn kommúnista sem ákváðu að þar yrði ein helsta miðstöð iðnaðaruppbyggingar Norðaustur-Kína. Iðnaður hafði verið fremur takmarkaður en nú varð Changchun að stóriðjuborg tengd með járnbrautum við Shenyang, Qiqihar, Harbin og Jilin. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 var Changchun formlega héraðshöfuðborg Jilin árið 1954. == Efnahagur == [[Mynd:China_Jilin_Changchun.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Changchun borgar í Jilin héraði í norðausturhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Changchun borg''' (merkt dökkrauð) í Jilin héraði í norðausturhluta Kína.</small>]] [[Mynd:YK4-600.jpg|alt=Mynd af léttlest í Changchun borg.|thumb|<small>[[Léttlest]] í Changchun.</small>]] [[Mynd:2002年_地质宫广场喷泉_-_panoramio.jpg|alt=Mynd af mannlífi í Changchun borg.|thumb|<small>Mannlíf í Changchun borg.</small>]] Changchun er mikil iðnaðarborg. Hún er þekkt sem meginborg bifreiðaframleiðslu í Kína. Þar eru framleiddir auk fólksbifreiða, ýmiskonar vörubílar, rútur, dráttarvélar, dekk og íhlutir. Aðrar verksmiðjur framleiða járnbrautir. Aðrar helstu atvinnugreinar borgarinnar eru ýmis konar vélaframleiðslu og tækjagerð. Þá er þar öflugur efnaiðnaður, lyfja- og líftækni, vinnsla landbúnaðarafurða, framleiðsla ljósmyndatækja, raftækja, og byggingarefna og orkuiðnaður. Í Changchun er umfangsmikil kvikmyndaframleiðslufyrirtæki. Borgin var ein fyrsta kínverska borgin til að fá aðgang að, talsetja og framleiða kvikmyndir. Kvikmyndahátíð haldin annað hvert ár, er kennd við borgina. Hún er alþjóðleg en veitir að því er virðist, aðallega verðlaun til kínverskra kvikmynda og annarra frá Austur Asíu. == Menntir og vísindi == [[Mynd:吉林大学中心校区体育场西侧路2011.jpg|alt=Mynd af háskólasvæði Jilin háskólans í Changchun borg.|thumb|<small>Háskólasvæði Jilin háskólans.</small>]] [[Mynd:伊通河_yi_tong_he_-_panoramio_(2).jpg|alt=Mynd af ánni Yitong í Changchun borg.|thumb|<small>Við Yitong á í Changchun.</small>]] Changchun er helsta menningar- og fræðslumiðstöð Jilin héraðs. Í borginni eru nokkrir háskólar, einkum Jilin háskólinn (um 76.000 nemendur árið 2019) og Norðaustur kennaraháskólinn (um 22.000 nemendur), sem báðir njóta virðingar og teljast til lykilháskóla Kína. Aðrar menntastofnanir eru iðnaðar- og landbúnaðarskólar svo og ýmsir tækniháskólar. Í borginni er Háskóli kínverska flughersins. Changchun er borg rannsókna og vísinda. Kínverska vísindaakademían hefur útibú í borginni. Borgin er leiðandi í kínverskri bifreiðaframleiðslu og rannsóknum þeim tengdum. Í borginni eru meira en eitt hundrað einkareknar vísinda- og tæknirannsóknarstofnanir og um 100 vísindarannsóknarstofnanir í eigu ríkisins; og um 340 þúsund sérfræðingar á mismunandi sviðum. == Tenglar == * Ensk vefsíða [http://en.changchun.gov.cn/ borgarstjórnar Changchun]. Gefur gott yfirlit yfir skipulag borgarinnar, sögu, fréttir og margt fleira. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Changchun Encyclopaedia Britannica] um Changchun. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jilin/changchun/ um Changchun borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. * Vefsíða [https://www.chinaccff.com/ alþjóðlegu Changchun kvikmyndahátíðarinnar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201231195709/https://www.chinaccff.com/ |date=2020-12-31 }} (CIFF) sem haldin annað hvert ár. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changchun|mánuðurskoðað=29. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6k4bfv9o9xt6998jxgvacnwy0wlybzj Nanchang 0 161662 1764019 1706157 2022-08-07T21:31:57Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nanchang-location-MAP-in-Jiangxi-Region-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Nanchang borgar í Jiangxi héraði í austurhluta Kína.|thumb|Kort af legu ''' Nanchang borgar''' í Jiangxi héraði í austurhluta Kína.]] '''Nanchang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南昌''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánchāng)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Jiangxi]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í suðausturhluta Kína, um 130 km suður af [[Jangtse]] fljóti og er á hægri bakka Ganfljóts. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar Jiangxi héraðs og mikil iðnaðar-og verslunarborg. Nafn borgarinnar þýðir „velmegun suðursins“. Borgin hefur sterk tengsl við sögu kínverskra kommúnista. Þar heyrðust „fyrstu skot byltingarinnar“; í uppreisn kommúnista árið 1927. Íbúar voru árið 2018 um 5.5 milljónir. [[Mynd:Bayi_Square.jpg|alt=Mynd sem sýnir Bayi torg Nanchang borgar í Jiangxi héraði í Kína.|thumb|Frá Bayi torgi í Nanchang.]] == Staðsetning == [[Mynd:Nanchang_115.88291E_28.68336N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Nanchang borg við Ganfljót.|thumb|Gervihnattamynd af Nanchang borg við Ganfljót.]] [[Mynd:Way_To_The_City_Architectureofchina_(244436463).jpeg|alt=Mynd sem sýnir gamla og nýja tíma borgarinnar mætast á Ganfljóti.|thumb|Gamall og nýr tími borgarinnar mætast á Ganfljóti.]] Nanchang er staðsett í norður-miðhluta Jiangxi héraðs, um 130 kílómetra suður af [[Jangtse]] fljóti og er á hægri bakka Ganfljóts, rétt undir ármótum þess við Jin á. Hún er í baklandi sléttunnar við Poyang vatn sem afmarkar hana í austri en af Jiuling fjöllum í vestri. Í suðri eru héruðin [[Guangdong]], [[Fujian]] og [[Jiangsu]], en [[Zhejiang]] og [[Hubei]] í norðri. Staðsetning borgarinnar er afar mikilvæg fyrir tengingar við gróskumikil svæði Austur- og Suður-Kína. Því hefur borgin orðið ein megin járnbrautarmiðstöð Suður-Kína síðustu áratugi. == Saga == [[Mynd:Pavilion_of_Prince_Teng,_Nanchang,_Jiangxi,_China,_in_the_snow_-_20080202.jpg|alt=Mynd sem sýnir Skála Teng prins sem byggður árið 653 á tímum Tangveldisins. Hann hefur verið margoft verið endurbyggður.|thumb|Skáli Teng prins, byggður 653 á tímum Tangveldisins en oft endurbyggður.]] [[Mynd:南昌胜利路.JPG|alt=Mynd sem sýnir umferð og mannlíf í Shengli-stræti í miðborg Nanchang.|thumb|Frá Shengli-stræti í miðborg Nanchang.]] Fyrstu borgarmúrar Nanchang voru reistir við stofnun þess sem sýslu árið 201 f.Kr. Þar varð að héraðsmiðstöð Jiangxi árið 763. Mikil fólksfjölgun var í héraðinu næstu aldir. Á 12. öld var það orðið fjölmennasta hérað Kína. Á miklum umrótstíma og átakatíma í sögu Kína sem kenndur er við „fimm ættarveldi og tíu konunga“ (907–979) varð Nanchang æðsta hérað og höfuðborg Suður Tang veldisins (937–975 / 976), sem voru leifar af fyrrum [[Tangveldið|Tangveldisins]]. En eftir farsæla landvinningu [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) árið 981 var borgin nefnd Hongzhou. Árið 1164 fékk borgin nafnið Longxing, sem hélst til 1363. Við lok hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1279–1368) varð borgin að vígvöllur milli Zhu Yuanzhang (síðar Hongwu keisari) og stofanda [[Mingveldið|Mingveldisins]] ( 1368–1644) og stríðsherrans, Chen Youliang. Í byrjun 16. aldar varð borgin sá valdagrunnur sem prins Ning (Zhu Chenhao), sá fimmti í ættarröð keisarafjölskyldunnar, byggði á misheppnaða uppreisn gegn Zhengde keisara Mingveldisins. Um miðja 19. öld varð borgin fyrir miklum skakkaföllum í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] í hinni mannskæðu borgarastyrjöld sem stóð yfir í Kína á árunum frá 1850 til 1864. Á síðari hluta 19. aldar dró einnig úr vægi borgarinnar sem verslunarmiðstöðvar þegar gufuskip leystu landleiðina til Guangzhou af hólmi. Enn varð Nanchang borg staður átaka. Árið 1927 skipulögðu [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverskir kommúnistar]] uppreisn í borginni. Hún hefur því sterk tengsl við sögu kínverskra kommúnista. Í uppreisninni heyrðust „fyrstu skot byltingarinnar“ og þrátt fyrir ósigur var þar lagður grunnur að skipulagi og herafla þess sem síðar varð að Frelsisher alþýðunnar. Fyrir árið 1949 var Nanchang með sína 275.000 íbúa í meginatriðum stjórnunar- og verslunarborg en iðnaður var lítt þróaður fyrir utan matvælavinnslu landbúnaðarafurða Jiangxi héraðs. Það tók þó fljótt miklum breytingum og er borgin iðnvædd stórborg. Uppbygging samgöngukerfa lék þar stórt hlutverk, einkum uppbygging járnbrauta þar sem borgin varð að mikilli samgöngumiðstöð fyrir nágrannahéruðin. == Samgöngur == [[Mynd:Nanchang_Railway_Station_20161003_071449.jpg|alt=Mynd sem aðaljárnbrautarstöð Nanchang borgar.|thumb|Aðaljárnbrautarstöð Nanchang borgar.]] [[Mynd:Nanchang_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem sýnir Grænlandstorg, Honggutan hverfi í Nanchang.|thumb|Grænlandstorg í Nanchang borg.]] Nanchang er mikilvæg samgöngumiðstöð í Kína. Lykilstaðsetning borgarinnar býður upp á samgöngutengingar við vötn og fljót gróskumikilla svæða Austur- og Suður-Kína. Háhraðajárnbrautir, hraðbrautir og flugmiðstöðvar tengja saman mikilvæg efnahagssvæði við óshólma [[Jangtse|Jangtsefljóts]] og óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Í Nanchang er hefur síðustu áratugi orðið til ein megin járnbrautarmiðstöð Suður-Kína. Í gegnum borgina fer Shanghai-Kunming járnbrautin, Beijing-Kowloon járnbrautin og Xiangtang-Putian járnbrautin. Þá eru margar aðrar járnbrautir, ekki síst háhraðalestir, í smíðum. Það tekur einungis 3 klukkustundir að fara til [[Beijing]] og [[Sjanghæ]] og 4 klukkustundir til [[Guangzhou]] með háhraðlest frá Nanchang. [[Nanchang Changbei alþjóðaflugvöllurinn]] í borginni tók til starfa árið 1999. Hann er sá eini í Jiangxi héraði sem býður upp á alþjóðlegar tengingar. Um hann fóru um 13.5 miljón farþega árið 2018. == Efnahagur == [[Mynd:赣江,南昌_NanChang,_JiangXi_Province_22-04-12_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem Ganfljót, samgönguæð Nanchang borgar í aldir.|thumb|Ganfljót, samgönguæð Nanchang borgar í aldir.]] [[Mynd:Twins_Architectureofchina_(244436391).jpeg|alt=Mynd sem Tvíburaturna í Nanchang borg.|thumb|Tvíburaturnar í Nanchang borg.]] Fyrir árið 1949 var Nanchang (þá 275.000 íbúar) í meginatriðum stjórnunar- og verslunarborg en með lítinn iðnað fyrir utan matvælavinnslu landbúnaðar Jiangxi héraðs. Síðan þá hefur borgin breyst verulega og er orðin iðnvædd stórborg í hraðri efnahagsþróun. Í borginni er nú mikil vefnaðarframleiðsla bómullar og pappírsgerð. Einnig er stóriðja umfangsmikil sem og framleiðsla véla, flugvéla og bifreiða. Að auki er þar efnaiðnaður sem framleiðir landbúnaðaráburð auk lyfja. == Tenglar == * [[Jiangxi]] hérað. * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20120513222004/http://www.nc.gov.cn/ borgarstjórnar Nanchang]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanchang Encyclopaedia Britannica] um Nanchang. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangxi/nanchang/ um Nanchang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanchang|mánuðurskoðað=30. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] pwj18r0z9anwyk5gfx03i35l48zj8sl 1764020 1764019 2022-08-07T21:34:28Z Dagvidur 4656 Laga myndir og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:赣江,南昌_NanChang,_JiangXi_Province_22-04-12_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem Ganfljót, samgönguæð Nanchang borgar í aldir.|thumb|450px|<small>Ganfljót, samgönguæð Nanchang borgar í aldir.</small>]] [[Mynd:Nanchang-location-MAP-in-Jiangxi-Region-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Nanchang borgar í Jiangxi héraði í austurhluta Kína.|thumb|<small>Kort af legu ''' Nanchang borgar''' í Jiangxi héraði í austurhluta Kína.</small>]] '''Nanchang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南昌''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánchāng)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Jiangxi]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í suðausturhluta Kína, um 130 km suður af [[Jangtse]] fljóti og er á hægri bakka Ganfljóts. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar Jiangxi héraðs og mikil iðnaðar-og verslunarborg. Nafn borgarinnar þýðir „velmegun suðursins“. Borgin hefur sterk tengsl við sögu kínverskra kommúnista. Þar heyrðust „fyrstu skot byltingarinnar“; í uppreisn kommúnista árið 1927. Íbúar voru árið 2018 um 5.5 milljónir. [[Mynd:Bayi_Square.jpg|alt=Mynd sem sýnir Bayi torg Nanchang borgar í Jiangxi héraði í Kína.|thumb|<small>Frá Bayi torgi í Nanchang.</small>]] == Staðsetning == [[Mynd:Nanchang_115.88291E_28.68336N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Nanchang borg við Ganfljót.|thumb|<small>Gervihnattamynd af Nanchang borg við Ganfljót.</small>]] [[Mynd:Way_To_The_City_Architectureofchina_(244436463).jpeg|alt=Mynd sem sýnir gamla og nýja tíma borgarinnar mætast á Ganfljóti.|thumb|<small>Gamall og nýr tími borgarinnar mætast á Ganfljóti.</small>]] Nanchang er staðsett í norður-miðhluta Jiangxi héraðs, um 130 kílómetra suður af [[Jangtse]] fljóti og er á hægri bakka Ganfljóts, rétt undir ármótum þess við Jin á. Hún er í baklandi sléttunnar við Poyang vatn sem afmarkar hana í austri en af Jiuling fjöllum í vestri. Í suðri eru héruðin [[Guangdong]], [[Fujian]] og [[Jiangsu]], en [[Zhejiang]] og [[Hubei]] í norðri. Staðsetning borgarinnar er afar mikilvæg fyrir tengingar við gróskumikil svæði Austur- og Suður-Kína. Því hefur borgin orðið ein megin járnbrautarmiðstöð Suður-Kína síðustu áratugi. == Saga == [[Mynd:Pavilion_of_Prince_Teng,_Nanchang,_Jiangxi,_China,_in_the_snow_-_20080202.jpg|alt=Mynd sem sýnir Skála Teng prins sem byggður árið 653 á tímum Tangveldisins. Hann hefur verið margoft verið endurbyggður.|thumb|<small>Skáli Teng prins, byggður 653 á tímum Tangveldisins en oft endurbyggður.</small>]] [[Mynd:南昌胜利路.JPG|alt=Mynd sem sýnir umferð og mannlíf í Shengli-stræti í miðborg Nanchang.|thumb|<small>Frá Shengli-stræti í miðborg Nanchang.</small>]] Fyrstu borgarmúrar Nanchang voru reistir við stofnun þess sem sýslu árið 201 f.Kr. Þar varð að héraðsmiðstöð Jiangxi árið 763. Mikil fólksfjölgun var í héraðinu næstu aldir. Á 12. öld var það orðið fjölmennasta hérað Kína. Á miklum umrótstíma og átakatíma í sögu Kína sem kenndur er við „fimm ættarveldi og tíu konunga“ (907–979) varð Nanchang æðsta hérað og höfuðborg Suður Tang veldisins (937–975 / 976), sem voru leifar af fyrrum [[Tangveldið|Tangveldisins]]. En eftir farsæla landvinningu [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) árið 981 var borgin nefnd Hongzhou. Árið 1164 fékk borgin nafnið Longxing, sem hélst til 1363. Við lok hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1279–1368) varð borgin að vígvöllur milli Zhu Yuanzhang (síðar Hongwu keisari) og stofanda [[Mingveldið|Mingveldisins]] ( 1368–1644) og stríðsherrans, Chen Youliang. Í byrjun 16. aldar varð borgin sá valdagrunnur sem prins Ning (Zhu Chenhao), sá fimmti í ættarröð keisarafjölskyldunnar, byggði á misheppnaða uppreisn gegn Zhengde keisara Mingveldisins. Um miðja 19. öld varð borgin fyrir miklum skakkaföllum í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] í hinni mannskæðu borgarastyrjöld sem stóð yfir í Kína á árunum frá 1850 til 1864. Á síðari hluta 19. aldar dró einnig úr vægi borgarinnar sem verslunarmiðstöðvar þegar gufuskip leystu landleiðina til Guangzhou af hólmi. Enn varð Nanchang borg staður átaka. Árið 1927 skipulögðu [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverskir kommúnistar]] uppreisn í borginni. Hún hefur því sterk tengsl við sögu kínverskra kommúnista. Í uppreisninni heyrðust „fyrstu skot byltingarinnar“ og þrátt fyrir ósigur var þar lagður grunnur að skipulagi og herafla þess sem síðar varð að Frelsisher alþýðunnar. Fyrir árið 1949 var Nanchang með sína 275.000 íbúa í meginatriðum stjórnunar- og verslunarborg en iðnaður var lítt þróaður fyrir utan matvælavinnslu landbúnaðarafurða Jiangxi héraðs. Það tók þó fljótt miklum breytingum og er borgin iðnvædd stórborg. Uppbygging samgöngukerfa lék þar stórt hlutverk, einkum uppbygging járnbrauta þar sem borgin varð að mikilli samgöngumiðstöð fyrir nágrannahéruðin. == Samgöngur == [[Mynd:Nanchang_Railway_Station_20161003_071449.jpg|alt=Mynd sem aðaljárnbrautarstöð Nanchang borgar.|thumb|<small>Aðaljárnbrautarstöð Nanchang borgar.</small>]] [[Mynd:Nanchang_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem sýnir Grænlandstorg, Honggutan hverfi í Nanchang.|thumb|<small>Grænlandstorg í Nanchang borg.</small>]] Nanchang er mikilvæg samgöngumiðstöð í Kína. Lykilstaðsetning borgarinnar býður upp á samgöngutengingar við vötn og fljót gróskumikilla svæða Austur- og Suður-Kína. Háhraðajárnbrautir, hraðbrautir og flugmiðstöðvar tengja saman mikilvæg efnahagssvæði við óshólma [[Jangtse|Jangtsefljóts]] og óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Í Nanchang er hefur síðustu áratugi orðið til ein megin járnbrautarmiðstöð Suður-Kína. Í gegnum borgina fer Shanghai-Kunming járnbrautin, Beijing-Kowloon járnbrautin og Xiangtang-Putian járnbrautin. Þá eru margar aðrar járnbrautir, ekki síst háhraðalestir, í smíðum. Það tekur einungis 3 klukkustundir að fara til [[Beijing]] og [[Sjanghæ]] og 4 klukkustundir til [[Guangzhou]] með háhraðlest frá Nanchang. [[Nanchang Changbei alþjóðaflugvöllurinn]] í borginni tók til starfa árið 1999. Hann er sá eini í Jiangxi héraði sem býður upp á alþjóðlegar tengingar. Um hann fóru um 13.5 miljón farþega árið 2018. == Efnahagur == [[Mynd:Twins_Architectureofchina_(244436391).jpeg|alt=Mynd sem Tvíburaturna í Nanchang borg.|thumb|<small>Tvíburaturnar í Nanchang borg.</small>]] Fyrir árið 1949 var Nanchang (þá 275.000 íbúar) í meginatriðum stjórnunar- og verslunarborg en með lítinn iðnað fyrir utan matvælavinnslu landbúnaðar Jiangxi héraðs. Síðan þá hefur borgin breyst verulega og er orðin iðnvædd stórborg í hraðri efnahagsþróun. Í borginni er nú mikil vefnaðarframleiðsla bómullar og pappírsgerð. Einnig er stóriðja umfangsmikil sem og framleiðsla véla, flugvéla og bifreiða. Að auki er þar efnaiðnaður sem framleiðir landbúnaðaráburð auk lyfja. == Tenglar == * [[Jiangxi]] hérað. * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20120513222004/http://www.nc.gov.cn/ borgarstjórnar Nanchang]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanchang Encyclopaedia Britannica] um Nanchang. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangxi/nanchang/ um Nanchang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanchang|mánuðurskoðað=30. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] fzay53su9hxilocqirmk3m19wdcycwf Hohhot 0 161695 1764062 1707791 2022-08-08T01:46:38Z Dagvidur 4656 Laga mynd, bætti við korti og lagaði myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hohhot_Central_Square.jpg|alt=Mynd sem sýnir megintorg Xincheng hverfis Hohhot borg.|thumb|450px|<small>'''Megintorg Xincheng hverfis''' í Hohhot borg Innri-Mogólíu.</small>]] [[File:Hohhot-location-MAP-in-Inner-Mongolia-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Hohhot borgar í sjálfstjórnarhéraðinu Innri-Mongólíu í Kína.|<small>Staðsetning '''Hohhot borgar''' í sjálfstjórnarhéraðinu Innri-Mongólíu í Kína.</small>]] [[Mynd:GenghisKhanMonument.jpg|alt=Mynd sem sýnir minnisvarða um Gengis Kan í Hohhot borg í Innri-Mongólíu í Kína.|thumb|<small>'''Minnisvarði um [[Gengis Kan]]''' í Hohhot borg.</small>]] [[Mynd:夕阳下的五塔.png|alt=Mynd sem sýnir „Fimm pagóðu hofið“ sem er búddista hof í Hohhot borg.|thumb|<small>'''„Fimm pagóðu hofið“''' í Hohhot borg.</small>]] '''Hohhot''' ''(mongólska: ᠬᠥᠬᠡᠬᠣᠲᠠ; [[Kínverska|kínverska:]] ''呼和浩特''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hūhéhàotè)'', áður þekkt sem Kweisui, er höfuðborg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðs]] [[Innri-Mongólía|Innri-Mongólíu]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- og menningarmiðstöð héraðsins. Nafn hennar er dregið úr mongólsku og þýðir „Bláa borgin“. Borgin er staðsett við Dahei-fljót sem rennur til [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún er við jaðar mongólsku grassléttunnar, mikilvægasta kvikfjárræktarsvæðis Kína. Borgin er stundum kölluð „kínverska mjólkurborgin“ þar sem höfuðstöðvar tveggja stærstu mjólkurframleiðanda Kína. Hohhot er einnig mikil iðnaðarborg. Árið 2018 var borgin með um 3,1 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:Hohhot_111.67286E_40.80952N.jpg|alt=Gervihnattamynd sem sýnir Hohhot borg við Dahei-fljót í Innri-Mongólíu í Kína.|thumb|<small>Gervihnattamynd af Hohhot borg við Dahei-fljót.</small>]] [[Mynd:China_Inner_Mongolia_Hohhot.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Hohhot borgar (dökkrautt) í Innri-Mongólíu (ljósrautt) í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Hohhot borgar''' (dökkrautt) í Innri-Mongólíu (ljósrautt) í Kína.</small>]] Hohhot er staðsett í dal við efri hluta Dahei-fljóts (sem er ein þveráa [[Gulafljót|Gulafljóts]]) og er sunnan við skarð í gegnum Yin-fjöll. Hún liggur að borgunum [[Baotou]] og [[Ordos]] í vestri, Ulanqab í austri og Shansi héraði í suðri. == Saga == Byggð þar sem Hohhot borg stendur nú, á sér yfir 2.300 ára sögu. Á tímabili stríðsríkja (476 f.Kr. - 221 f.Kr.) fylgdi Wuling konungur (340–295 f.Kr.) Zhao-veldisins (í núverandi héruðum [[Hebei]] og [[Shanxi]]) útþenslustefnu gagnvart nágrönnum sínum. Eftir hernaðarsigra kom hann á fót Yunzhong sýslu með höfuðstað þar sem nú er Hohhot. Svæði sýslunnar náði á milli [[Kínamúrinn|Kínamúrsins og [[Yin-fjöll|Yin-fjalla]] í suðri. Á tímum Qin-veldisins (221 f.Kr.– 206 f.Kr.) og [[Hanveldið|Hanveldisins]] (202 f.Kr.– 220) varð Yunzhong sýsla á landamærum hirðingjaflokka í norðri. Svæðið var jafnan í jaðri þess sem Han kínverjar settu að og Yunzhong varð viðskiptamiðstöð landamæra. Á svokölluðu Norður-Wei tímabilinu (386 - 557) stofnuðu Xianbei þjóðhópar hirðingja höfuðborgina Shile á graslendinu við Horinger (nú hluti Hohhot). Borgin fékk síðan nafnið Fegzhou á Liao tímabilinu (916 - 1125). Árið 1581, á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368 - 1644) reisti Altan Khan, leiðtogi Tolmud mongóla borg sem fékk nafnið Hohhot á mongólsku og var síðan breytt í Guihua. Árið 1737 á valdatíma [Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644 - 1911), var komið á sýslunni Suiyuan, með borgina Guisui sem höfuðstað. Þá höfðu Han kínverjar sest að svæðinu í auknum mæli til að rækta frjósama sléttuna. Um miðja 18. öld varð síðan til ný kínversk borg, Suiyuan, um 4 kílómetrum norður af þeirri gömlu. Borgirnar tvær voru síðan sameinaðar undir nafninu Guisui. Varð hin sameinaða borg að markaðsmiðstöð á landmærum gagnvart norðri með stóru samfélagi múslima. Árið 1928, þegar Suiyuan hérað var stofnað til að auka yfirráð Kínverja yfir Innri-Mongólíu, varð borgin að héraðshöfuðborg. Á hernámstíma Japana (1937–45) varð hún síðan höfuðborg japanska leppríkisins [[Mengjiang]]. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var Hohhot fyrst og fremst verslunarmiðstöð. En mikilvægi hennar jókst mjög árið 1922 með lagningu járnbrautar til borganna [[Beijing]] og [[Tianjin]] í suðaustur og [[Baotou]] borg í vestri. Afurðum hirðingja Mongóla sem og kínverskra bænda var betur komið á markað. Handavinnuiðnaður efldist með leðurvinnslu, teppa- og fataframleiðslu. Eftir seinni heimsstyrjöldina óx borgin hratt og íbúum fjölgaði hratt. En það var ekki fyrr en árið 1954 að borgin var gerð að höfuðborg Innri-Mongólíu undir fyrra nafni Hohhot. Heiti borgarinnar Hohhot á mongólsku þýðir „bláa borgin“, en blár litur í mongólskri menningu stendur fyrir himni, eilífð og hreinleika. == Lýðfræði == [[Mynd:Hohhot_school_girls_uniform._Inner_Monoglia.jpg|alt=Mynd sem sýnir nemendur í Hohhot í Innri-Mongólíu.|thumb|<small>Nemendur í Hohhot borg.</small>]] Borgarbúum Hohhot hefur fjölgað talsvert frá tíunda áratug síðustu aldar. Samkvæmt manntali sem gert var árið 2010 voru íbúar borgarinnar um 2,9 milljónir og hafði fjölgað um 430 þúsund frá árinu 2000. Árið 2018 var borgin með um 3,1 milljónir íbúa. Meirihluti íbúa Hohhot eru Han-Kínverjar. Í manntalinu 2010 voru þeir um 87 prósent íbúa. Séu ættir þeirra raktar nokkra áratugi aftur í tímann eiga flestir forfeður frá [[Shansi]] héraði eða [[Hebei]] héraði. Mongólar telja um 9 prósent borgarbúa. Flestir þeirra tala kínversku. == Efnahagslíf == [[Mynd:HuhhotStatue.jpg|alt=Mynd sem sýnir minnisvarða um „kínversku mjólkurborgina“ Hohhot í Innri-Mongólíu.|thumb|<small>Minnisvarða um „kínversku mjólkurborgina“ Hohhot.</small>]] Hohhot er borg landbúnaðar og matvælaframleiðslu. Hún er við jaðar hinnar víðáttumikla mongólska grassléttu, mikilvægasta kvikfjárræktarsvæðis Kína. Í borginni er kornmölun, sútun, olíupressun og sykurhreinsun úr rófum, sem og ullarvefnaður. Þá eru tveir stærstu mjólkurframleiðendur Kína, Yili Industrial Group og Mengniu Dairy Co, með höfuðstöðvar í borginni. Því er hún stundum nefnd „kínverska mjólkurborgin“. Borgin er efnahagsmiðja og iðnaðarmiðstöð Innri-Mongólíu, en er þó einungis þriðja stærsta hagkerfi héraðsins, á eftir [[Baotou]] og [[Ordos]]. Hún stendur ásamt borgunum [[Baotou]] og [[Ordos]] undir meira en 60 prósent af heildar iðnaðarframleiðslu héraðsins. Í borginni eru framleiddir múrsteinar og flísar og meðalstór járn- og stáliðnaður hefur verið stofnaður. Stækkun ræktarlands norður af Hohhot hefur dregið til sín stórar dráttarvéla- og dísilvélaverksmiðjur. Í borginni er líka stór efnaverksmiðja. Í borginni er umfangsmikil raforkuframleiðsla sem telur tæpan þriðjung hagkerfis Hohhot. == Háskólar == Árið 1957 varð Hohhot aðsetur Háskóla Innri-Mongólíu sem er með um 36.000 nemendur á fjórum háskólasvæðum. Hann er rannsóknarháskóli og er meðal annars með mikilvægan lækninga- og dýralæknaháskóla. Hann er talinn vera einn lykilháskóla Kína. Meðal annarra háskóla má nefna Viðskipta-og hagfræðiháskóla Innri-Mongólíu, Landbúnaðarháskóla Innri-Mongólíu, Kennaraháskóla Innri-Mongólíu og Tækniháskóla Innri-Mongólíu. == Tenglar == * [[Jiangxi]] hérað. * Kínversk vefsíða [http://www.huhhot.gov.cn/home/index.asp borgarstjórnar Hohhot] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090827052138/http://www.huhhot.gov.cn/home/index.asp |date=2009-08-27 }}. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hohhot Encyclopaedia Britannica] um Hohhot. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hohhot.htm um Hohhot borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hohhot|mánuðurskoðað=30. janúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1jjok3fw31mchi9uqe3tjwwo1hggcdm Changsha 0 161711 1763971 1724426 2022-08-07T16:08:42Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Changsha-location-MAP-in-Hunan-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Changsha borgar í Hunan héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Changsha borgar''' í Hunan héraði í Kína.]] [[Mynd:Changsha_2019_1.jpg|alt=Mynd frá Changsha borg í Hunan héraði í Kína.|thumb|Frá Changsha borg.]] '''Changsha''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''长沙''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángshā)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Hunan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- og menningarmiðstöð héraðsins. Borgin er við Xiang-fljót og þaðan er nafn borgarinnar dregið („hinar löngu sandeyrar“). Hún er um 50 kílómetra suður af Dongting-vatni. Hún hefur mjög góðar vatnssamgöngur til suður- og suðvestur Hunan. Umbætur í efnahagsmálum Kína í átt til aukins markaðsbúskapar hafa kallað fram gríðarlegan hagvöxt í Changsha. Það hefur gert borgina að einni þróuðustu og blómlegustu borg Kína. Borgin er hátt skrifuð á sviði mennta, vísinda og rannsókna. Árið 2018 bjuggu í borginni um 8,6 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:Changsha_Huanghua_Airport_T2_Departure_hall_20131122.jpg|alt=Mynd sem sýnir farþegamiðstöð Changsha Huanghua alþjóðaflugvallarins sem þjónar borginni og Hunan héraði í Kína.|thumb|Farþegamiðstöð Changsha Huanghua alþjóðaflugvallarins í Changsha borg.]] Changsha er staðsett í norðausturhluta Hunan héraðs í suður miðhluta Alþýðulýðveldisins Kína. Borgin nær yfir 11.819 ferkílómetra landsvæði og liggur við borgirnar [[Yueyang]] og [[Yiyang]] í norðri, [[Loudi]] í vestri, [[Xiangtan]] og [[Zhuzhou]] í suðri, [[Yichun]] og [[Pingxiang]] borg í [[Jiangxi]] héraði í austri. Changsha sem er staðsett í Xiang-árdalnum, liggur að [[Luoxiao-fjöll|Luoxiao-fjöllum]] í austri, [[Wuling-fjöll|Wuling-fjöllum]] í vestri og liggur við Dongting-vatni í norðri og afmarkast í suðri af [[Hengshan-fjöll|Hengshan-fjöllum]]. == Saga == [[Mynd:The_Huángxīng_Lù_Commercial_Pedestrian_Street_in_Changsha.jpg|alt=Mynd sem sýnir göngugötu Huangxing strætis í Changsha borg.|thumb|Göngugata Huangxing strætis í Changsha borg.]] [[Mynd:Skyline_with_Xiang_River.png|alt=Mynd sem sýnir skýjakljúfa Changsha borgar í Hunan héraði í Kína.|thumb|Skýjakljúfar Changsha borgar]] [[Mynd:文夕大火6.jpg|alt=Mynd sem sýnir eyðileggingu Changsha borgar árið 1939. Í seinna stríði Kína og Japans (1937–45) varð borgin vettvangur þriggja stórra bardaga. Hún var nánast eyðilögð 1938–39 |thumb| Í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Changsha vettvangur þriggja stórra bardaga. Borgin var nánast eyðilögð 1938–39.]] Saga byggðar í Changsha nær til meira en 3.000 ára. Merkar mannlífsminjar frá frumstæðum tímabilum hafa verið uppgötvaðar á svæðinu. Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770 f.Kr. - 476 f.Kr.) þróaðist svæðið í mikilvægan bæ í miðju dalríkisins Chu-ríkis við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]]. Elsta nafn svæðisins er Qingyang. Chu-ríki var eitt af sjö stríðsríkjum sem voru til fyrir sameiningu Kína af Qin-veldinu. Á tíma Qin-veldisins (221–207 f.Kr.) var bærinn settur upp sem fylki og varð hann valinn fyrir leiðangra Qin inn í Guangdong hérað. Á tíma [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) var svæðið nefnt Linxiang sýsla. Svæðið var valið sem höfuðborg Changsha-ríkis í Han-ættarveldinu (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) Svæðið fékk nafnið Changsha árið 589 þegar það varð stjórnarsetur héraðsins Tan. Eftir fall [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð þar byggð höfuðborg hins sjálfstæða Chu-ríkis (927–951) sem féll að lokum til annarra nágrannaríkja, þar til það var tekið yfir af [[Songveldið|Songveldinu]] (960–1279). Á árunum 750 og 1100 varð Changsha varð mikilvæg verslunarborg og íbúum fjölgaði. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var svæðið gert að æðsta héraði og frá 1664 var það höfuðborg Hunan héraðs. Þar dafnaði sem einn helsti hrísgrjónamarkaður Kína. Í hinni blóðugu [[Taiping-uppreisnin| Taiping-uppreisn]] sem var borgarastyrjöld í Kína frá 1850–1864, var borgin umsetin af uppreisnarmönnunum en féll þó aldrei. Það varð upphafið að því að bæla niður uppreisnina. Changsha borg var opnuð fyrir utanríkisviðskipti árið 1904 og mikill fjöldi Evrópubúa og Bandaríkjamanna settist þar að. Það varð einnig aðsetur nokkurra vestrænna skóla, meðal annars á sviði læknaháskóli. Frekari framþróun fylgdi langningu járnbrautar til [[Hankou]] borgar í [[Hubei]] héraði árið 1918, sem síðar var lengd til [[Guangzhou]] héraðs árið 1936. Þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa var Changsha fyrst og fremst viðskiptaborg og fyrir 1937 var þar lítill iðnaður, fyrir utan nokkur handverksfyrirtæki. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Changsha vettvangur þriggja stórra bardaga. Borgin var nánast eyðilögð 1938–39 og hún hertekin af Japönum 1944. Changsha var endurreist eftir 1949. Frá í lokum fjórða áratugar síðustu aldar og snemma á níunda áratugnum þrefaldaðist íbúafjöldi borgarinnar. == Efnahagur == [[Mynd:Changsha_mao_statue.jpg|alt=Mynd frá af styttu Maó Zedong í Changsha borg í Hunan héraði í Kína.|thumb|Stytta af Maó Zedong í Changsha borg.]] Changsha er mikil viðskiptaborg og höndlar með hrísgrjón, bómull, timbur og búfé. Vegna góðra vatnssamgangna til suður- og suðvestur [[Hunan]] sem og þéttriðið net járnbrauta, er borgin söfnunar- og dreifingarstaður frá Hankou til Guangzhou. Borgin mikilvæg landbúnaðarstöð frá fornu fari, sérstaklega á sviði kornframleiðslu. Það er miðstöð hrísgrjónsmölunar, olíupressunar, te- og tóbaksvinnslu og kjötvinnslu. Þá er vefnaðaiðn mikil í borginni, litun og prentun. Einnig er áburðarframleiðsla fyrir landbúnaði, og framleiðsla búnaðaráhalda og dæluvéla. Eftir umbætur í efnahagsmálum Kína síðustu áratugina í átt til aukins markaðsbúskapar hefur orðið gríðarlegur hagvöxtur í borginni. Það hefur gert Changsha að einni þróuðustu og blómlegustu borg Kína. Lífslíkur og tekjur á hvern íbúa eru almenn hærri en meðaltali í Kína. Mörg alþjóðafyrirtæki hafa stofnað útibú í borginni. Í borginni er einnig Hunan Broadcasting System, stærsta sjónvarp Kína á eftir Central Central Television (CCTV). Á sjöunda áratug síðustu aldar var byggð upp stóriðja í borginni. Changsha var að einni helstu miðstöð áliðnaðar Kína. Í borgin er einnig framleitt sement, gúmmí, keramik og pappír. Kol eru unnin í nágrenninu. == Vísindi og menntir == [[Mynd:Zhongnandaxue.jpg|alt=Mynd sem frá háskólasvæði Mið-Suður-háskólans í Changsha borg.|thumb|Mið-Suður-háskólinn í Changsha borg.]] Það er ekki síst á sviði nýsköpunar- og þróunar sem Changsha hefur blómstrað. Borgin keppir alþjóðlega við stórborgir í heimi vísindarannsókna. Þar er yfir 100 rannsóknarstofnanir og tilraunstofur. Changsha var aðsetur margra skóla og háskóla, og virtra vísindastofnana. Þar á meðal Hunan háskóli, Miðsuður háskólinn, Hunan kennsluháskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Changsha og Landbúnaðarháskóli Hunan. == Tenglar == * [[Hunan]] hérað. * Ensk vefsíða [http://en.changsha.gov.cn/ borgarstjórnar Changsha] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210227221049/http://en.changsha.gov.cn/ |date=2021-02-27 }}. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Changsha Encyclopaedia Britannica] um Changsha. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hunan/changsha/ um Changsha borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changsha|mánuðurskoðað=1. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2amubga7gmrdwf7lxn720tge5c9kf9i Harbin 0 161832 1764059 1707595 2022-08-08T01:13:00Z Dagvidur 4656 Laga tengil á kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:China_Heilongjiang_Harbin.svg|thumb|Kort af legu '''Harbin borgar''' (dökkrautt) í [[Heilongjiang]] (ljósrautt) [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]] [[Mynd:远望会展_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Harbin borg í Heilongjiang héraði í Kína.|thumb|Frá Harbin borg.]] [[Mynd:黑龙江省哈尔滨市龙塔_02.JPG|alt=Mynd af „Drekaturni“ Harbin sem er 336 metra hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang (HLJTV).|thumb|„Drekaturn“ Harbin er 336 m. hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang.]] '''Harbin''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''哈尔滨''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hā'ěrbīn)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Heilongjiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð Norðaustur-Kína. Borgin er í suðurhluta héraðsins og situr við suðurbakka Songhua fljóts. Loftslagið er svalt, með köldum fjögurra til fimm mánaða vetrum sem geta farið niður í allt að −40 °C. Þá verður Harbin að hrífandi „ísborg“ með risastórum ísskúlptúrum. Íbúðafjölgun þessarar risaborgar hefur verið gríðarleg síðustu áratugi. Árið 2016 bjuggu þar um 10,6 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:Harbin,_China,_and_vicinities,_near_natural_colors,_LandSat-5,_2010-09-22.jpg|alt=Gervihnattarmynd sem sýnir Harbin borg við Songhua fljót.|thumb|Gervihnattarmynd: Harbin borg við Songhua fljót.]] Harbin er í suðurhluta Heilongjiang héraðs við suðausturjaðar Songnen-sléttunnar sem myndar stóran hluta Norðaustur hásléttu Kína (Mansjúríusléttunnar). Hún situr við suðurbakka Sungari (Songhua) fljóts, í bylgjóttu landslagi nema við fljótsbakkana sem hætt er við flóðum á lágum svæðum. Borgin nær yfir 53.068 ferkílómetra landsvæði. Hún liggur að borgunum [[Mudanjiang]] og [[Qitaihe]] í austri; [[Yichun]] og [[Jiamusi]] í norðri; [[Suihua]] og [[Daqing]] í vestri; og [[Changchun]] höfuðborg [[Jilin]] héraðs í suðri. Vegna landfræðilegrar legu sinnar var Harbin borg, á fyrri hluta 20. aldar, tenging rússneskra herja við Kína og Austurlönd fjær. == Saga == Nafngiftin Harbin er upphaflega úr Mansjú-tungu og þýðir „staður til að þurrka fiskinet“. Harbin óx úr lítilli dreifbýlisbyggð, sjávarþorpsins Alejin, við Songhua fljót og varð að einni stærstu borg Norðaustur-Kína. Hún á upphaf sitt að rekja til þess er Rússar lögðu kínversku járnbrautirnar í gegnum [[Mansjúría|mansjúríu]] í lok 19. og í byrjun 20. aldar. Borgin sem var stofnuð árið 1898, dafnaði með yfirgnæfandi meirihluta rússneskra innflytjenda. Hún fékk um tíma viðurnefnið „Austur-Moskva“. Borgin varð byggingarmiðstöð járnbrautarinnar, sem árið 1904 tengdist Trans-Síberíu járnbrautinni, austur af Baikal vatni í Síberíu, við rússnesku hafnarborgina [[Vladivostok]] við Japanshaf. Harbin borg varð síðan bækistöð fyrir hernaðaraðgerðir Rússa í [[Mansjúría|Mansjúríu]] í [[Stríð Rússlands og Japans|stríði Rússlands-Japan]] (1904–05). Eftir stríðið varð borgin tímabundið undir sameiginlegri stjórn Kínverja og Japana. Hún varð griðastaður flóttamanna frá Rússlandi eftir byltinguna 1917 og hafði um tíma fjölmennasta borg rússneskra íbúa utan [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Á þeim tíma japanska leppríkisins [[Mandsjúkó]] (1932–45), varð Harbin að undirhéraði Binjiang héraðs. Hún varð vettvangur hinnar alræmdu rannsóknarstofu fyrir líffræðihernað Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Sovéskar hersveitir hertóku Harbin árið 1945 og ári síðar tóku hersveitir kínverskra kommúnista við henni og stýrðu þaðan landvinningum í Norðaustur-Kína. Mikil fjölgun íbúa Harbin hefur haldist í hendur við uppbyggingu borginnar sem einnar megin iðnaðarstöðvar Norðaustur-Kína. == Efnahagur == [[Mynd:Nangang,_Harbin,_Heilongjiang,_China_-_panoramio_(8).jpg|alt=Mynd af háhraðalest við eina af lestarstöðvum Harbin.|thumb|Háhraðalest við eina af lestarstöðvum Harbin.]] Jarðvegur við í Harbin, hin næringarríka „svarta mold“, gerir borgina og nágrenni að einu besta landbúnaðarsvæði Kína til ræktunar matvæla og vefiðnaðar. Fyrir vikið er í Harbin mikil framleiðsla hrávörukorns og þar er kjörinn staður fyrir landbúnaðarfyrirtæki. Á landbúnaðarsvæðum nálægt Harbin er ræktun hveitis, sojabauna, sykurrófa, maís og hör. Í borginni er mikil matvælavinnsla á borð við sojabaunavinnsla, sykurhreinsistöðvar (sykurrófur) og mjölvinnslu. Það eru líka tóbaksverksmiðjur, leðuriðna og sápugerð. Eftir árið 1950 þróuðust atvinnugreinar á borð við framleiðslu á vélbúnaðar, námuvinnslu- og málmbúnaðar, landbúnaðartækja, plasti og rafstöðva. Harbin hefur einnig ýmsan léttan iðnað, lyfjagerð, málmvinnslu, framleiðslu flugvéla og bifreiða, rafeindatækja, lækningavara og byggingarefna. Orkuframleiðsla er aðalatvinnugrein Harbin borgar. Þar er þriðjungur heildarafkastagetu Kína í orkuframleiðslu. Borgin er einnig miðstöð fyrir Daqing olíusvæðanna í norðvestri. Að auki er Harbin útskipunarhöfn fyrir landbúnaðar- og skógarafurðir sem sendar eru til annarra hluta Kína. == Lýðfræði == [[Mynd:Kitayskaya_Street.jpg|alt=Mynd frá Kitayskaya stræti í Harbin borg.|thumb|Kitayskaya stræti í Harbin borg.]] Flestir íbúar Harbin eru Han-kínverjar (um 93 prósent). Meðal annarra þjóðarbrota eru Mansjú fólk (um 433.000), Kóreumenn (um 120.000), Hui (um 40.000), Mongólar og Rússar. Íbúum Harbin hefur fjölgað gríðarlega frá miðri síðustu öld. Árið 1934 voru íbúar um hálf milljón; árið 1953 um 1.2 milljónir, 1982 um 2.5 milljónir, 1990 um 4.2 milljónir, og árið 2000 voru þeir orðnir um 9.4 milljónir. == Menntun og vísindin == [[Mynd:Harbin_Institute_of_Technology_-_Main_Bldg.jpg|alt=Mynd sem sýnir rússneskt yfirbragð meginbyggingar hins virta Tækniháskóla Harbin.|thumb|Rússneskt yfirbragð hins virta Tækniháskóla Harbin.]] Í borginni eru fjölmargar háskólastofnanir, og rannsóknarstofnanir. Þar á meðal hinn virti Tækniháskóli Harbin borgar, sem stofnaður var árið 1920, með stuðningi rússneskra innflytjenda er tengdust járnbrautum Austur Kína. Í dag er háskólinn mikilvægan rannsóknarháskóli með sérstakri áherslu á verkfræði. Hann telst einn lykilháskóla Kína. Meðal annarra virtra háskóla má nefna Verkfræðiháskóla Harbin, Landbúnaðarháskóli Norðaustur-Kína og Skógræktarháskóli Norðaustur-Kína. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins hefur borgin þjónað sem mikilvægri hernaðarleg miðstöð, með háskólum sem aðallega einbeita sér að vísinda- og tækniþjónustu fyrir land- og flugher Kína. Sovéskir sérfræðingar gegndu á sínum tíma mikilvægu hlutverki í uppbyggingu þessara stofnana, en þegar líkur á stríði við Sovétríkin jukust á sjöunda áratug síðustu aldar, voru þó nokkrir framhaldsskólar fluttir suður til [[Changsha]], [[Chongqing]] og annarra borga í suðurhluta Kína. Sumir þeirra voru síðan aftur fluttir aftur til Harbin. == Menning == [[Mynd:Smoked_Chinese_sausage.jpg|alt=Mynd sem sýnir Harbin pylsu, sem er dæmi um rússneskar og evrópskar rætur í matarhefð borgarinnar.|thumb|Harbin pylsur eru dæmi um rússneska og evrópska matarhefð Harbin.]] [[Mynd:Harbin_Ice_Festival.jpg|alt=Mynd sem sýnir snjóskúlptúra Harbin borgar.|thumb|Snjóskúlptúrar „ísborgarinnar“ Harbin.]] Harbin er mikil menningarborg, sérstaklega á sviði tónlistar. Sinfóníuhljómsveit borgarinnar sem var stofnuð árið 1908 er elsta sinfóníuhljómsveit Kína. Þar var einnig fyrsti tónlistarskóli Kína stofnaður árið 1928. Árlega hefja þúsundir kínverskra ungmenna tónlistardrauma í borginni. Í borginni er haldin þekkt tónlistarhátíð á hverju sumri. Harbin er þekkt víða um heim sem borg snjóskúlptúra. Á veturna breyttist Harbin í hrífandi ísborg þegar risastórar ísskúlptúrar í görðunum borgarinnar, sem gjarnan eru upplýstir litríkum ljósum. Árlega vetrarhátíð með ísskurðarsamkeppni og snjóskúlptúrum dregur marga gesti að. Harbin skartar mörgum framandi byggingum. Vegna staðsetningar og sögu borgarinnar, er þar mikill fjöldi byggingar í rússneskum, barokk og býsantískum byggingarstíl. Matarmenning Harbin samanstendur af evrópskum réttum og norður-kínverskum réttum sem einkennast af þungum sósum og djúpsteikingu. Rússneskar og evrópskrar rætur borgarinnar koma einnig fram í matarhefðinni. Dæmi um það er Harbin pylsan, en það er reykt bragðmikil rauð pylsa sem svipar til þýskra pylsa. Brauðgerð borgarinnar tekur einnig mið af rússneskri brauðgerð. [[Mynd:Harbin_Grand_Theatre_Pano_201609.jpg|alt=Mynd af Óperuhöllinni í Harbin borg.|miðja|thumb|500x500dp|Óperuhöllin í Harbin borg]] == Samgöngur == [[Mynd:Chinese_Eastern_Railway-en.svg|alt=Teikning sem sýnir járbrautarkerfi Norðaustur-Kína.|thumb|Járbrautarkerfi Norðaustur-Kína.]] Harbin er svæðisbundin miðstöð land-, vatns- og flugsamgangna. Þétt net þjóðvega tengir Harbin við nálægar borgir og hraðbrautir teygja sig norðvestur til Daqing svæðisins og austur að Yaboli vetrarskíðamiðstöðinni. Helstu járnbrautarlínur frá borginni liggja suður til [[Dalian]] í [[Liaoning]] héraði, suðaustur til [[Vladivostok]] og norðvestur til borgarinnar Chita í suður Síberíu. Skipgengt er til Khabarovsk í Rússlandi á íslausum mánuðum. [[Harbin Taiping alþjóðaflugvöllurinn]], suðvestur af borginni, er ein stærsta flugaðstaða landsins. == Tenglar == * [[Heilongjiang]] hérað. * Kínversk (og ensk /rússnesks) vefsíða [http://www.harbin.gov.cn/ borgarstjórnar Harbin]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Harbin Encyclopaedia Britannica] um harbin. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/heilongjiang/harbin/ um harbinborg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Harbin|mánuðurskoðað=6. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] asulwcjfj3wvhm97zp5u1igxh08h452 1764060 1764059 2022-08-08T01:19:36Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd og lagaði myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:远望会展_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Harbin borg í Heilongjiang héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Harbin borg. Árið 2016 bjuggu þar um 10,6 milljónir íbúa.</small>]] [[File:Harbin-location-MAP-in-Heilongjiang-Province-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Harbin borgar í Heilongjiang héraði í Kína.|<small>Staðsetning Harbin borgar í Heilongjiang héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:黑龙江省哈尔滨市龙塔_02.JPG|alt=Mynd af „Drekaturni“ Harbin sem er 336 metra hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang (HLJTV).|thumb|<small>„Drekaturn“ Harbin er 336 m. hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang.</small>]] '''Harbin''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''哈尔滨''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hā'ěrbīn)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Heilongjiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð Norðaustur-Kína. Borgin er í suðurhluta héraðsins og situr við suðurbakka Songhua fljóts. Loftslagið er svalt, með köldum fjögurra til fimm mánaða vetrum sem geta farið niður í allt að −40 °C. Þá verður Harbin að hrífandi „ísborg“ með risastórum ísskúlptúrum. Íbúðafjölgun þessarar risaborgar hefur verið gríðarleg síðustu áratugi. Árið 2016 bjuggu þar um 10,6 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:Harbin,_China,_and_vicinities,_near_natural_colors,_LandSat-5,_2010-09-22.jpg|alt=Gervihnattarmynd sem sýnir Harbin borg við Songhua fljót.|thumb|<small>Gervihnattarmynd: Harbin borg við Songhua fljót.</small>]] Harbin er í suðurhluta Heilongjiang héraðs við suðausturjaðar Songnen-sléttunnar sem myndar stóran hluta Norðaustur hásléttu Kína (Mansjúríusléttunnar). Hún situr við suðurbakka Sungari (Songhua) fljóts, í bylgjóttu landslagi nema við fljótsbakkana sem hætt er við flóðum á lágum svæðum. Borgin nær yfir 53.068 ferkílómetra landsvæði. Hún liggur að borgunum [[Mudanjiang]] og [[Qitaihe]] í austri; [[Yichun]] og [[Jiamusi]] í norðri; [[Suihua]] og [[Daqing]] í vestri; og [[Changchun]] höfuðborg [[Jilin]] héraðs í suðri. Vegna landfræðilegrar legu sinnar var Harbin borg, á fyrri hluta 20. aldar, tenging rússneskra herja við Kína og Austurlönd fjær. == Saga == Nafngiftin Harbin er upphaflega úr Mansjú-tungu og þýðir „staður til að þurrka fiskinet“. Harbin óx úr lítilli dreifbýlisbyggð, sjávarþorpsins Alejin, við Songhua fljót og varð að einni stærstu borg Norðaustur-Kína. Hún á upphaf sitt að rekja til þess er Rússar lögðu kínversku járnbrautirnar í gegnum [[Mansjúría|mansjúríu]] í lok 19. og í byrjun 20. aldar. Borgin sem var stofnuð árið 1898, dafnaði með yfirgnæfandi meirihluta rússneskra innflytjenda. Hún fékk um tíma viðurnefnið „Austur-Moskva“. Borgin varð byggingarmiðstöð járnbrautarinnar, sem árið 1904 tengdist Trans-Síberíu járnbrautinni, austur af Baikal vatni í Síberíu, við rússnesku hafnarborgina [[Vladivostok]] við Japanshaf. Harbin borg varð síðan bækistöð fyrir hernaðaraðgerðir Rússa í [[Mansjúría|Mansjúríu]] í [[Stríð Rússlands og Japans|stríði Rússlands-Japan]] (1904–05). Eftir stríðið varð borgin tímabundið undir sameiginlegri stjórn Kínverja og Japana. Hún varð griðastaður flóttamanna frá Rússlandi eftir byltinguna 1917 og hafði um tíma fjölmennasta borg rússneskra íbúa utan [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Á þeim tíma japanska leppríkisins [[Mandsjúkó]] (1932–45), varð Harbin að undirhéraði Binjiang héraðs. Hún varð vettvangur hinnar alræmdu rannsóknarstofu fyrir líffræðihernað Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Sovéskar hersveitir hertóku Harbin árið 1945 og ári síðar tóku hersveitir kínverskra kommúnista við henni og stýrðu þaðan landvinningum í Norðaustur-Kína. Mikil fjölgun íbúa Harbin hefur haldist í hendur við uppbyggingu borginnar sem einnar megin iðnaðarstöðvar Norðaustur-Kína. == Efnahagur == [[Mynd:Nangang,_Harbin,_Heilongjiang,_China_-_panoramio_(8).jpg|alt=Mynd af háhraðalest við eina af lestarstöðvum Harbin.|thumb|<small>Háhraðalest við eina af lestarstöðvum Harbin.</small>]] Jarðvegur við í Harbin, hin næringarríka „svarta mold“, gerir borgina og nágrenni að einu besta landbúnaðarsvæði Kína til ræktunar matvæla og vefiðnaðar. Fyrir vikið er í Harbin mikil framleiðsla hrávörukorns og þar er kjörinn staður fyrir landbúnaðarfyrirtæki. Á landbúnaðarsvæðum nálægt Harbin er ræktun hveitis, sojabauna, sykurrófa, maís og hör. Í borginni er mikil matvælavinnsla á borð við sojabaunavinnsla, sykurhreinsistöðvar (sykurrófur) og mjölvinnslu. Það eru líka tóbaksverksmiðjur, leðuriðna og sápugerð. Eftir árið 1950 þróuðust atvinnugreinar á borð við framleiðslu á vélbúnaðar, námuvinnslu- og málmbúnaðar, landbúnaðartækja, plasti og rafstöðva. Harbin hefur einnig ýmsan léttan iðnað, lyfjagerð, málmvinnslu, framleiðslu flugvéla og bifreiða, rafeindatækja, lækningavara og byggingarefna. Orkuframleiðsla er aðalatvinnugrein Harbin borgar. Þar er þriðjungur heildarafkastagetu Kína í orkuframleiðslu. Borgin er einnig miðstöð fyrir Daqing olíusvæðanna í norðvestri. Að auki er Harbin útskipunarhöfn fyrir landbúnaðar- og skógarafurðir sem sendar eru til annarra hluta Kína. == Lýðfræði == [[Mynd:China_Heilongjiang_Harbin.svg|thumb|<small>Kort af legu '''Harbin borgar''' (dökkrautt) í [[Heilongjiang]] (ljósrautt) [[Héruð Kína|héraði]] í Kína.</small>]] [[Mynd:Kitayskaya_Street.jpg|alt=Mynd frá Kitayskaya stræti í Harbin borg.|thumb|<small>Kitayskaya stræti í Harbin borg.</small>]] Flestir íbúar Harbin eru Han-kínverjar (um 93 prósent). Meðal annarra þjóðarbrota eru Mansjú fólk (um 433.000), Kóreumenn (um 120.000), Hui (um 40.000), Mongólar og Rússar. Íbúum Harbin hefur fjölgað gríðarlega frá miðri síðustu öld. Árið 1934 voru íbúar um hálf milljón; árið 1953 um 1.2 milljónir, 1982 um 2.5 milljónir, 1990 um 4.2 milljónir, og árið 2000 voru þeir orðnir um 9.4 milljónir. == Menntun og vísindin == [[Mynd:Harbin_Institute_of_Technology_-_Main_Bldg.jpg|alt=Mynd sem sýnir rússneskt yfirbragð meginbyggingar hins virta Tækniháskóla Harbin.|thumb|<small>Rússneskt yfirbragð hins virta Tækniháskóla Harbin.</small>]] Í borginni eru fjölmargar háskólastofnanir, og rannsóknarstofnanir. Þar á meðal hinn virti Tækniháskóli Harbin borgar, sem stofnaður var árið 1920, með stuðningi rússneskra innflytjenda er tengdust járnbrautum Austur Kína. Í dag er háskólinn mikilvægan rannsóknarháskóli með sérstakri áherslu á verkfræði. Hann telst einn lykilháskóla Kína. Meðal annarra virtra háskóla má nefna Verkfræðiháskóla Harbin, Landbúnaðarháskóli Norðaustur-Kína og Skógræktarháskóli Norðaustur-Kína. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins hefur borgin þjónað sem mikilvægri hernaðarleg miðstöð, með háskólum sem aðallega einbeita sér að vísinda- og tækniþjónustu fyrir land- og flugher Kína. Sovéskir sérfræðingar gegndu á sínum tíma mikilvægu hlutverki í uppbyggingu þessara stofnana, en þegar líkur á stríði við Sovétríkin jukust á sjöunda áratug síðustu aldar, voru þó nokkrir framhaldsskólar fluttir suður til [[Changsha]], [[Chongqing]] og annarra borga í suðurhluta Kína. Sumir þeirra voru síðan aftur fluttir aftur til Harbin. == Menning == [[Mynd:Smoked_Chinese_sausage.jpg|alt=Mynd sem sýnir Harbin pylsu, sem er dæmi um rússneskar og evrópskar rætur í matarhefð borgarinnar.|thumb|<small>Harbin pylsur eru dæmi um rússneska og evrópska matarhefð Harbin.</small>]] [[Mynd:Harbin_Ice_Festival.jpg|alt=Mynd sem sýnir snjóskúlptúra Harbin borgar.|thumb|<small>Snjóskúlptúrar „ísborgarinnar“ Harbin.</small>]] Harbin er mikil menningarborg, sérstaklega á sviði tónlistar. Sinfóníuhljómsveit borgarinnar sem var stofnuð árið 1908 er elsta sinfóníuhljómsveit Kína. Þar var einnig fyrsti tónlistarskóli Kína stofnaður árið 1928. Árlega hefja þúsundir kínverskra ungmenna tónlistardrauma í borginni. Í borginni er haldin þekkt tónlistarhátíð á hverju sumri. Harbin er þekkt víða um heim sem borg snjóskúlptúra. Á veturna breyttist Harbin í hrífandi ísborg þegar risastórar ísskúlptúrar í görðunum borgarinnar, sem gjarnan eru upplýstir litríkum ljósum. Árlega vetrarhátíð með ísskurðarsamkeppni og snjóskúlptúrum dregur marga gesti að. Harbin skartar mörgum framandi byggingum. Vegna staðsetningar og sögu borgarinnar, er þar mikill fjöldi byggingar í rússneskum, barokk og býsantískum byggingarstíl. Matarmenning Harbin samanstendur af evrópskum réttum og norður-kínverskum réttum sem einkennast af þungum sósum og djúpsteikingu. Rússneskar og evrópskrar rætur borgarinnar koma einnig fram í matarhefðinni. Dæmi um það er Harbin pylsan, en það er reykt bragðmikil rauð pylsa sem svipar til þýskra pylsa. Brauðgerð borgarinnar tekur einnig mið af rússneskri brauðgerð. [[Mynd:Harbin_Grand_Theatre_Pano_201609.jpg|alt=Mynd af Óperuhöllinni í Harbin borg.|miðja|thumb|500x500dp|<small>Óperuhöllin í Harbin borg</small>]] == Samgöngur == [[Mynd:Chinese_Eastern_Railway-en.svg|alt=Teikning sem sýnir járbrautarkerfi Norðaustur-Kína.|thumb|<small>Járbrautarkerfi Norðaustur-Kína.</small>]] Harbin er svæðisbundin miðstöð land-, vatns- og flugsamgangna. Þétt net þjóðvega tengir Harbin við nálægar borgir og hraðbrautir teygja sig norðvestur til Daqing svæðisins og austur að Yaboli vetrarskíðamiðstöðinni. Helstu járnbrautarlínur frá borginni liggja suður til [[Dalian]] í [[Liaoning]] héraði, suðaustur til [[Vladivostok]] og norðvestur til borgarinnar Chita í suður Síberíu. Skipgengt er til Khabarovsk í Rússlandi á íslausum mánuðum. [[Harbin Taiping alþjóðaflugvöllurinn]], suðvestur af borginni, er ein stærsta flugaðstaða landsins. == Tenglar == * [[Heilongjiang]] hérað. * Kínversk (og ensk /rússnesks) vefsíða [http://www.harbin.gov.cn/ borgarstjórnar Harbin]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Harbin Encyclopaedia Britannica] um harbin. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/heilongjiang/harbin/ um harbinborg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Harbin|mánuðurskoðað=6. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] o0wh72l4td2pe1ww7flb7jzx62gv81z Shijiazhuang 0 161868 1764036 1708027 2022-08-07T23:03:18Z Dagvidur 4656 Lagaði myndir og kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Farviewshijiazhuang.jpg|alt=Mynd frá Shijiazhuang borg í Hebei héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Shijiazhuang borg.</small>]] [[File:Shijiazhuang-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Shijiazhuang í Hebei héraði í Kína.|<small>Staðsetning Shijiazhuang í Hebei héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Location_of_Shijiazhuang_Prefecture_within_Hebei_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Shijiazhuang borgar í Hebei héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Shijiazhuang borgar''' (gulmerkt) í [[Hebei]] [[Héruð Kína|héraði]] í Kína.</small>]] '''Shijiazhuang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''石家庄''; [[Pinyin|rómönskun:]] Shíjiāzhuāng; Shih-chia-chuang)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Hebei]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin er í suð-miðhluta héraðsins, norðvestur af Norður-Kína sléttunni. Hún situr við suðurbakka Hutuo-fljóts og við rætur Taihang-fjalla í vestri. Þetta er ung borg, formlega stofnað árið 1939 og fékk nafnið Shijiazhuang árið 1947 og titilinn héraðshöfuðborg árið 1968. Þessi mikla iðnaðarborg er ein megin flutningamiðstöð Kína. Íbúðafjölgun þessarar risaborgar hefur verið gríðarleg síðustu áratugi. Árið 2019 bjuggu þar um 11 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:Fenglongshan.jpg|alt=Mynd er sýnir Fenglong fjöll.|thumb|<small>Shijiazhuang borg hvílir við rætur Fenglong fjalla.</small>]] Shijiazhuang er staðsett suður af Hutuo-fljóti í vestur-miðhluta Hebei héraðs, við jaðar Norður-Kína sléttunnar og austur af rótum Taihang-fjalla, fjallgarði sem nær yfir 400 kílómetra frá norðri til suðurs. Borgin er um 266 kílómetra suðvestur af [[Beijing]] og liggur í norðri við [[Héruð Kína|borghéraðið]] [[Tianjin]]. Hún liggur einnig að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] í austri og er við Taihang fjöll í vestri. Borgin er 14.060 ferkílómetrar að flatarmáli. == Saga == Snemma á síðustu öld var risaborgin Shijiazhuang lítið þorp sem byggðist upp við lagningu járnbrauta og hinna miklu þjóðfélagsbreytinga í Kína við flutninga fólks úr dreifbýli í þéttbýli. Borgin er tiltölulega ung; Til hennar var fyrst formlega stofnað árið 1939 og fékk hún nafnið Shijiazhuang árið 1947 og titilinn héraðshöfuðborgin árið 1968. Við byrjun 20. aldar var Shijiazhuang einungis lítið þorp undir Luquan sýslu, suður af Hutuo-fljóti í Hebei héraði. Vöxtur þéttbýlis hófst árið 1906 við lagningu járnbrautar frá [[Beijing]] til Hankou (nú [[Wuhan]] borg). Þessi samgöngubót örvaði viðskipti, ekki síst með landbúnaðarafurðir. Ári síðar varð bærinn vegamót nýrrar járnbrautarlínu, sem liggur vestur frá Zhengding (nú undir Shijiazhuang) til [[Taiyuan]] borgar í miðju [[Shansi]] héraði. Þessi nýja tenging breytti bænum frá staðbundnum markaði og söfnunarstöð í mikilvæga samskiptamiðstöð á leiðinni frá Beijing og Tianjin til Shansi. Varð brautin aðal farvegur kolaflutninga frá Shansi héraði. Enn styrktust tengingar þegar járnbrautin frá Taiyuan borg var lengd suðvestur til Shaanxi héraðs. Á sama tíma varð borgin einnig miðstöð umfangsmikils vegakerfis. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var Shijiazhuang stór járnbrautarbær og verslunar- og söfnunarstaður fyrir Shansi og héruðin fyrir vestan, sem og fyrir landbúnaðarafurðir Norður-Kína sléttunnar. Við lok stríðsins breyttist borgin enn meir þegar hún þróaðist í iðnaðarborg. Á árunum eftir 1949 fór iðnvæðing borgarinnar á fullt skrið. Íbúafjöldi meira en þrefaldaðist á áratugnum 1948–58. Textíl iðnaður varð umfangsmikill ásamt vinnsla annarra landbúnaðarafurða. Á sjöunda áratug síðustu aldar varð efnaiðnaður umfangsmikill, meðal annars áburðarframleiðsla. Einnig hófst framleiðsla véla, fyrir landbúnað og námuvinnslu. Að auki byggðist upp framleiðsla lyfja, unna matvara og byggingarefna. Afleiðingar mikillar íbúafjölgunar byggðri á stórtækri iðnvæðingu og uppbyggingu innviða, hefur einnig þýtt mikla loftmengun í borginni. Á árunum 2008 til 2011 hefur borgin verið endurskipulögð og grænum svæðum fjölgað. Þá hafa ný lestarstöð, flugvöllur og snarlestarkerfi hafa verið opnuð. == Efnahagur == [[Mynd:Shijiazhuang_Museum_Square.jpg|alt=Mynd er sýnir Menningartorgið í Shijiazhuang borg.|thumb|<small>Menningartorgið í Shijiazhuang borg.</small>]] Shijiazhuang er ung risvaxin nútímaborg. Meðal fjölbreytts iðnaðar er í borginni eru lyfjaiðnaður, framleiðsla ýmissa véla og bifreiða. Þá er þar margskonar efnaiðnaður, flutningaþjónusta og upplýsingtækni. Í borgarjöðrunum er góð aðstaða til landbúnaðar, einkum ræktun bómulla, peru, daðla og valhneta. Í borginni er mikil framleiðsla mjólkurafurða. Shijiazhuang borg tilheyrir svokölluðu „Bohai Rim efnahagssvæðinu“, borgarþéttbýlis þungaiðnaðar, hátækni og framleiðslu. Bohai Rim iðnbeltið liggur umhverfis borghéraðið [[Tianjin]]. Svæðið nær til héraðanna [[Hebei]], [[Liaoning]] og [[Shandong]] og borghéraðsins [[Beijing]] við [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] Mikli iðnvöxtur stóriðju og kolavera hefur þýtt gríðarlega loftmengun. Shijiazhuang telst vera ein mengaðasta borg veraldar. == Lýðfræði == [[Mynd:石家庄Shijiazhuang.jpg|alt=Mynd er sýnir Zhongshan stræti í Shijiazhuang borg.|thumb|<small>Frá Zhongshan Vestur stræti í Shijiazhuang.</small>]] Shijiazhuang er borg gríðarlegrar fólksfjölgunar farandfólks sem streymt hefur til borgarinnar alls staðar frá Kína. Á aðeins sex áratugum hefur íbúum fjölgað meira en 20 falt. Í borginni voru einungis um 120.000 íbúar árið 1947, þegar hún varð ein fyrsta borgin sem kínverskir kommúnistar náðu frá lýðveldisinnum. Við stofnun Alþýðulýðveldisins árið 1949, fjölgaði íbúum um 270.000 manns. Árið 1953 voru íbúar 320.000 og 650.000 árið 1960. Í glundroða menningarbyltingarinnar árið 1968 varð hún tilnefnd höfuðborg Hebei og það jók enn á íbúafjölgun. Árið 1980 fór fjöldinn yfir milljóna markið og enn jókst fjöldinn. Árið 2019 voru íbúar borgarinnar um 11 milljónir. == Menntun og vísindi == [[Mynd:河北师范大学汇华学院(广角).jpg|alt=Mynd frá aðalinngangi Kennaháskóla Hebei í Shijiazhuang borg.|thumb|<small>Við Kennaháskóla Hebei í Shijiazhuang borg.</small>]] Í borginni eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þar á meðal er hinn virti Shijiazhuang Tiedao háskóli, sem stofnaður var árið 1950 og telst í dag vera einn lykilháskóla Kína. Hann er sérhæfður í samgönguvísindum, verkfræði og upplýsingatækni. Meðal annarra háskóla má nefna Kennaraháskóla Hebei (Hebei Normal University) sem stofnaður var 1902, og hinn virti Læknaháskóli Hebei sem stofnaður var árið 1894. == Samgöngur == [[Mynd:20201216_Platform_for_Line_2_at_Beiguangshangcheng_Station.jpg|alt=Mynd frá Snarlestarstöð í Beiguang í Shijiazhuang borg í Kína.|thumb|<small>Snarlestarstöð í Beiguang í Shijiazhuang borg.</small>]] Shijiazhuang er samgönguborg. Hún er samgöngumiðstöð með járnbrautarlínum frá Shijiazhuang til [[Dezhou]] borgar [[Shangdong]] héraðs og hraðbrautum norður til [[Beijing]], vestur til [[Taiyuan]], suður til [[Zhengzhou]] borgar Henan héraðs og austur að Huanghua hafnarborgar Cangzhou við [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]]. Norðaustur af borginni er [[Shijiazhuang Zhengding alþjóðaflugvöllurinn]]. Hann er tengdur háhraðalestum sem fara á milli borganna Beijing og Guangzhou. == Tenglar == * [[Hebei]] hérað. * Kínversk (og ensk) vefsíða [http://www.sjz.gov.cn/ borgarstjórnar Shijiazhuang]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Shijiazhuang Encyclopaedia Britannica] um Shijiazhuang. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/shijiazhuang/ um Shijiazhuang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shijiazhuang|mánuðurskoðað=8. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 67p8dg9c3gt0o9rh20zfgcikelg9lnm Haikou 0 161889 1763991 1746472 2022-08-07T20:23:37Z Dagvidur 4656 Lagaði myndir wikitext text/x-wiki [[Mynd:Haikou_skyline_6_-_2009_09_07.jpg|alt=Mynd frá skýjakljúfum Haikou borgar í Hainan héraði í Kína.|thumb|400px|<small>Skýjakljúfar '''Haikou borgar''' á Hainan eyju í Kína.</small>]] [[Mynd:Location_of_Haikou_Prefecture_within_Hainan_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Haikou borgar í Hainan héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu ''' Haikou borgar''' (gulmerkt) í [[Hainan]] [[Héruð Kína|héraði]] í Suður -Kína.</small>]] [[Mynd:Bo'ai_Road_area_-_05.jpg|alt=Mynd frá verslunargötu í Franska nýlenduhverfinu í Haikou borg á Hainan eyju í Kína.|thumb|<small>Verslunargata í Franska nýlenduhverfinu í Haikou borg.</small>]] [[Mynd:Haikou_Xiuying_Port_04.jpg|alt=Mynd af Xiuying höfn í Haikou borg á Hainan eyju í Kína.|thumb| <small>Xiuying höfn í Haikou borg.</small>]] [[Mynd:Wholesale_fish_market_at_Haikou_New_Port_-_05.jpg|alt=Mynd af fiskimarkaðinum í Haikou borg á Hainan eyju í Kína.|thumb| <small>Fiskimarkaðurinn í Haikou borg.</small>]] '''Haikou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''海口''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hǎikǒu; Hai-k’ou)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Hainan]] eyju og [[Héruð Kína|héraðs]] við suðurströnd [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin er við norðurströnd Hainan eyju, við ósa Nandu-ár. Norðurhluti borgarinnar er hverfið á Haidian-eyju, sem er aðskilið frá meginhluta Haikou með ánni Haidian, hliðarár Nandu. Haikou, sem einnig er þekkt sem „Kókoshnetuborgin“, er hitabeltisborg með góðum strandsvæðum og þægilegu loftslagi. Árið 2017 bjuggu þar um 2.3 milljónir íbúa. == Staðsetning == Haikou borg er staðsett við norðurströnd Hainan eyju, við ósa Nandu-ár. Hún liggur frammi fyrir Leizhou-skaga, yfir 15 km breitt Hainan sund. Norðurhluti borgarinnar er hverfið á Haidian-eyju, sem er aðskilið frá meginhluta Haikou með ánni Haidian, sem er hliðará Nandu. Borgin nær yfir 2.280 ferkílómetra landsvæði og liggur að Wenchang í austri, Chengmai í vestri, Ding’an í norðri og Qiongzhou-sundi í norðri. Haikou er staðsett í hitabeltinu og er strandborg með fallegu strandsvæði og þægilegu loftslagi. Strandlengja borgarinnar er um 136 kílómetra löng. Hún er víðfeðm, samfelld og með fínan hvítan sand. Vegna staðsetningar þykir tíminn október til maí vera besti tíminn fyrir ferðalög til Haikou. Þá er sjór rólegur og veður er notalegt. Frá maí til október er rigningartími í Haikou, gjarnan með fellibylgjum. == Saga == Haikou var byggð upp sem herstöð á 13. öld og var víggirt á tíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644). Haikou byggðist upphaflega sem höfn fyrir Qiongshan, hina fornu stjórnsýsluhöfuðborg Hainan-eyju, sem staðsett var um 5 kílómetra inn til landsins. Höfnin er staðsett vestur af mynni Nandu, aðalfljóts Hainan. Þótt þar sé ekki góða náttúruleg höfn hefur hún alltaf þjónað sem aðalhöfn eyjunnar. Eftir að Qiongshan borg var opnuð fyrir utanríkisviðskipti, samkvæmt Tianjin sáttmálanum (1876) fór Haikou borg að keppa við hina gömlu stjórnsýsluborg. Haikou var síðan stofnuð sem sérstakt sýsla árið 1926 og hún náði íbúafjölda Qiongshan á þriðja áratug síðustu aldar. Eftir hernám Japana (1939-1945) í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska-japanska stríðinu]] var höfn Haikou byggð verulega upp. Eftir seinni heimsstyrjöldina voru hafnarborgin Haikou og Hainan eyja áfram undir stjórn þjóðernissinna, þar til kommúnistar náðu eyjunni á sitt vald. Frá árinu 1949 hefur Haikou haldið stöðu sinni sem aðalhöfn Hainan eyju og sinnt meira en helmingi heildarviðskipta eyjunnar. Hún hefur komið í stað Qiongshan sem stjórnsýsluborgar eyjarinnar. Hainan var síðan gert að héraði árið 1988 og Haikou varð héraðshöfuðborg. Síðan þá hefur Haikou upplifað tímabil mikils hagvaxta og fólksfjölgunar. Innviðir borgarinnar hafa verið bættir hratt. Árið 2002 var loks samþykkt að sameina Haikou-borg og hina gömlu Qiongshan borg í nýja Haikou-borg. == Efnahagur == [[Mynd:Haima_8S_001.jpg|alt=Mynd af Haima 8S bílaframleiðandans Haima Automobile sem er með höfuðstöðvar í Haikou borg.|thumb| <small>Haima 8S bílaframleiðandans Haima Automobile sem er með höfuðstöðvar í Haikou borg.</small>]] Matvælavinnsla er mikilvæg atvinugrein í borginni. Mikið magn landbúnaðarafurða og búfjár er flutt út frá borginni. Þá er framleiðsla gúmmívara, rafeindatækni, lyfja, véla og bifreiða, meðal helstu atvinnugreina Haikou. Haikou er hafnarborg. Meira en helmingur viðskipta Hainan byggir á hafnarstarfssemi hennar. Ferðaþjónusta er mikilvæg atvinugrein fyrir Hainan eyju og vaxandi fyrir Haikou borg sem er að þróast í að vera aðlaðandi strandsvæði og viðskiptamiðstöð. Markmiðið er að borgin verði lykilmiðstöð Suður-Kína fyrir ferðamennsku. == Menntun == Í borginni eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þar er meðal annarra Hainan háskóli, sem er alhliða rannsóknarháskóli og telst til lykilháskóla Kína. == Samgöngur == [[Mynd:Haikou_East_Railway_Station_004.jpg|alt=Mynd af Austur lestarstöðinni í Haikou borg á Hainan eyju í suður Kína.|thumb| <small>Austur lestarstöðin í Haikou borg.</small>]] [[Mynd:Haikou_public_bike_rental_01.jpg|alt=Mynd af reiðhjólastöð, en Haikou borg býður tugir þúsunda reiðhjóla gegn vægu gjaldi.|thumb|<small>Reiðhjólastöð í Haikou, en borgin býður tugir þúsunda reiðhjóla gegn vægu gjaldi.</small>]] Haikou borg er tengd við Sanya (syðstu borg Hainan eyju) og aðrar borgir eyjunnar með hraðbrautum. [[Haikou Meilan alþjóðaflugvöllurinn]] er með flug til annarra stórborga í Kína, sem og til Tælands, Singapúr og fleiri landa Suðaustur-Asíu. == Tenglar == * [[Hainan]] hérað. * Kínversk vefsíða [http://www.haikou.gov.cn/ borgarstjórnar Haikou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [http://www.haikou.gov.cn/pub/haikou/ borgarstjórnar Haikou] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20181020072011/http://www.haikou.gov.cn/pub/haikou/ |date=2018-10-20 }}. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Haikou Encyclopaedia Britannica] um Haikou. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hainan/haikou/ um Haikou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Haikou|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2edajhm5e1f9tjrhh28fk4mqxldiigy 1763992 1763991 2022-08-07T20:26:27Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd/korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Haikou_skyline_6_-_2009_09_07.jpg|alt=Mynd frá skýjakljúfum Haikou borgar í Hainan héraði í Kína.|thumb|400px|<small>Skýjakljúfar '''Haikou borgar''' á Hainan eyju í Kína.</small>]] [[File:Haikou-location-MAP-in-Hainan-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Haikou borgar í Hainan héraði í Kína.|<small>Staðsetning Haikou borgar í Hainan héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Location_of_Haikou_Prefecture_within_Hainan_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Haikou borgar í Hainan héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu ''' Haikou borgar''' (gulmerkt) í [[Hainan]] [[Héruð Kína|héraði]] í Suður -Kína.</small>]] [[Mynd:Bo'ai_Road_area_-_05.jpg|alt=Mynd frá verslunargötu í Franska nýlenduhverfinu í Haikou borg á Hainan eyju í Kína.|thumb|<small>Verslunargata í Franska nýlenduhverfinu í Haikou borg.</small>]] [[Mynd:Haikou_Xiuying_Port_04.jpg|alt=Mynd af Xiuying höfn í Haikou borg á Hainan eyju í Kína.|thumb| <small>Xiuying höfn í Haikou borg.</small>]] [[Mynd:Wholesale_fish_market_at_Haikou_New_Port_-_05.jpg|alt=Mynd af fiskimarkaðinum í Haikou borg á Hainan eyju í Kína.|thumb| <small>Fiskimarkaðurinn í Haikou borg.</small>]] '''Haikou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''海口''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hǎikǒu; Hai-k’ou)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Hainan]] eyju og [[Héruð Kína|héraðs]] við suðurströnd [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin er við norðurströnd Hainan eyju, við ósa Nandu-ár. Norðurhluti borgarinnar er hverfið á Haidian-eyju, sem er aðskilið frá meginhluta Haikou með ánni Haidian, hliðarár Nandu. Haikou, sem einnig er þekkt sem „Kókoshnetuborgin“, er hitabeltisborg með góðum strandsvæðum og þægilegu loftslagi. Árið 2017 bjuggu þar um 2.3 milljónir íbúa. == Staðsetning == Haikou borg er staðsett við norðurströnd Hainan eyju, við ósa Nandu-ár. Hún liggur frammi fyrir Leizhou-skaga, yfir 15 km breitt Hainan sund. Norðurhluti borgarinnar er hverfið á Haidian-eyju, sem er aðskilið frá meginhluta Haikou með ánni Haidian, sem er hliðará Nandu. Borgin nær yfir 2.280 ferkílómetra landsvæði og liggur að Wenchang í austri, Chengmai í vestri, Ding’an í norðri og Qiongzhou-sundi í norðri. Haikou er staðsett í hitabeltinu og er strandborg með fallegu strandsvæði og þægilegu loftslagi. Strandlengja borgarinnar er um 136 kílómetra löng. Hún er víðfeðm, samfelld og með fínan hvítan sand. Vegna staðsetningar þykir tíminn október til maí vera besti tíminn fyrir ferðalög til Haikou. Þá er sjór rólegur og veður er notalegt. Frá maí til október er rigningartími í Haikou, gjarnan með fellibylgjum. == Saga == Haikou var byggð upp sem herstöð á 13. öld og var víggirt á tíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644). Haikou byggðist upphaflega sem höfn fyrir Qiongshan, hina fornu stjórnsýsluhöfuðborg Hainan-eyju, sem staðsett var um 5 kílómetra inn til landsins. Höfnin er staðsett vestur af mynni Nandu, aðalfljóts Hainan. Þótt þar sé ekki góða náttúruleg höfn hefur hún alltaf þjónað sem aðalhöfn eyjunnar. Eftir að Qiongshan borg var opnuð fyrir utanríkisviðskipti, samkvæmt Tianjin sáttmálanum (1876) fór Haikou borg að keppa við hina gömlu stjórnsýsluborg. Haikou var síðan stofnuð sem sérstakt sýsla árið 1926 og hún náði íbúafjölda Qiongshan á þriðja áratug síðustu aldar. Eftir hernám Japana (1939-1945) í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska-japanska stríðinu]] var höfn Haikou byggð verulega upp. Eftir seinni heimsstyrjöldina voru hafnarborgin Haikou og Hainan eyja áfram undir stjórn þjóðernissinna, þar til kommúnistar náðu eyjunni á sitt vald. Frá árinu 1949 hefur Haikou haldið stöðu sinni sem aðalhöfn Hainan eyju og sinnt meira en helmingi heildarviðskipta eyjunnar. Hún hefur komið í stað Qiongshan sem stjórnsýsluborgar eyjarinnar. Hainan var síðan gert að héraði árið 1988 og Haikou varð héraðshöfuðborg. Síðan þá hefur Haikou upplifað tímabil mikils hagvaxta og fólksfjölgunar. Innviðir borgarinnar hafa verið bættir hratt. Árið 2002 var loks samþykkt að sameina Haikou-borg og hina gömlu Qiongshan borg í nýja Haikou-borg. == Efnahagur == [[Mynd:Haima_8S_001.jpg|alt=Mynd af Haima 8S bílaframleiðandans Haima Automobile sem er með höfuðstöðvar í Haikou borg.|thumb| <small>Haima 8S bílaframleiðandans Haima Automobile sem er með höfuðstöðvar í Haikou borg.</small>]] Matvælavinnsla er mikilvæg atvinugrein í borginni. Mikið magn landbúnaðarafurða og búfjár er flutt út frá borginni. Þá er framleiðsla gúmmívara, rafeindatækni, lyfja, véla og bifreiða, meðal helstu atvinnugreina Haikou. Haikou er hafnarborg. Meira en helmingur viðskipta Hainan byggir á hafnarstarfssemi hennar. Ferðaþjónusta er mikilvæg atvinugrein fyrir Hainan eyju og vaxandi fyrir Haikou borg sem er að þróast í að vera aðlaðandi strandsvæði og viðskiptamiðstöð. Markmiðið er að borgin verði lykilmiðstöð Suður-Kína fyrir ferðamennsku. == Menntun == Í borginni eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þar er meðal annarra Hainan háskóli, sem er alhliða rannsóknarháskóli og telst til lykilháskóla Kína. == Samgöngur == [[Mynd:Haikou_East_Railway_Station_004.jpg|alt=Mynd af Austur lestarstöðinni í Haikou borg á Hainan eyju í suður Kína.|thumb| <small>Austur lestarstöðin í Haikou borg.</small>]] [[Mynd:Haikou_public_bike_rental_01.jpg|alt=Mynd af reiðhjólastöð, en Haikou borg býður tugir þúsunda reiðhjóla gegn vægu gjaldi.|thumb|<small>Reiðhjólastöð í Haikou, en borgin býður tugir þúsunda reiðhjóla gegn vægu gjaldi.</small>]] Haikou borg er tengd við Sanya (syðstu borg Hainan eyju) og aðrar borgir eyjunnar með hraðbrautum. [[Haikou Meilan alþjóðaflugvöllurinn]] er með flug til annarra stórborga í Kína, sem og til Tælands, Singapúr og fleiri landa Suðaustur-Asíu. == Tenglar == * [[Hainan]] hérað. * Kínversk vefsíða [http://www.haikou.gov.cn/ borgarstjórnar Haikou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [http://www.haikou.gov.cn/pub/haikou/ borgarstjórnar Haikou] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20181020072011/http://www.haikou.gov.cn/pub/haikou/ |date=2018-10-20 }}. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Haikou Encyclopaedia Britannica] um Haikou. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hainan/haikou/ um Haikou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Haikou|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ajpza3cfhc1qksdggsr3zo6ygm7n7n5 Guiyang 0 161896 1763990 1708374 2022-08-07T20:01:43Z Dagvidur 4656 Bætti við kort/mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guiyang_buildings.jpg|alt=Mynd frá Guiyang borg í Guizhou héraði í Kína.|thumb|400px|Frá Guiyang borg.]] [[File:Guiyang-location-MAP-in-Guizhou-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Guiyang borgar í Guizhou héraði í Kína.|<small>Staðsetning Guiyang borgar í Guizhou héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Guiyang_Lage.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Guiyang borgar í Guizhou héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Guiyang borgar''' í [[Guizhou]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]] '''Guiyang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''贵阳''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guìyáng; Kweiyang)'', er höfuðborg [[Guizhou]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin er austan megin við Yunnan-Guizhou hásléttuna og liggur við norðurbakka Nanming-fljóts, þverá Wu-fljóts. Árið 2016 bjuggu þar um 4.7 milljónir íbúa. == Staðsetning == Guiyang borg er staðsett austan megin Yunnan-Guizhou hásléttunnar í suðvesturhluta Kína. Hún er í miðju Guizhou héraði, og situr við á norðurbakka Nanming-fljóts, þverár Wu-fljóts, sem að endingu sameinast Jangtse fljóti við borghéraðið [[Chongqing]]. Borgin sem situr í um 1.100 metra hæð, nær yfir 8.034 ferkílómetra landsvæði. Hún er umkringd fjöllum og skógum. Loftslag borgarinnar er hlýtemprað, rakt og oftast milt. Vegna staðsetningar og aðstæðna er borgin náttúruleg leiðamiðstöð, með greiðan aðgang norður til bæði héraðanna [[Chongqing]] og [[Sichuan]] og norðaustur til [[Hunan]] héraðs. == Saga == [[Mynd:Guizhou_Financial_City_District.jpg|alt=Mynd frá fjármálahverfi Guiyang borgar.|thumb|Fjármálahverfi Guiyang borgar.]] Byggð hefur verið þar sem Guiyang stendur nú í austan megin Yunnan-Guizhou hásléttunnar við norðurbakka Nanming-fljóts í árþúsundir. Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu stjórnað af ríki Ke og hafði það náin tengsl við önnur ríki á Yunnan-Guizhou hásléttunni. Sui veldið (581–618 e.Kr.) [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) hafði þar herstöð og stjórnsýslu undir nafninu Juzhou, en þetta voru fyrst og fremst útpóstar eða varðstöðvar. Það var ekki fyrr en með innrás hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] í suðvestur Kína árið 1279, að svæðið, nú með nafninu Shunyuan, var gert að föstu aðsetri hers og „friðarskrifstofu“. Byggð Han kínverja á svæðinu hófst einnig á þeim tíma. Árið 1413 undir [[Mingveldið|Mingveldinu]] (1368–1644) var [[Guizhou]] gert að héraði og höfuðborg þess, sem nú er Guiyang, var einnig kölluð Guizhou. Guiyang varð stjórnsýslu- og verslunarmiðstöð, en allt fram að [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45), var borgin höfuðborg eins minnst þróaða héraðs Kína. Eins og annars staðar í suðvestur Kína urðu töluverðar efnahagslegar framfarir á stríðstímanum. Lagðir voru þjóðvegir að [[Kunming]] borg í [[Yunnan]] héraði og við [[Chongqing]] (þá bráðabirgðahöfuðborg landsins) og til [[Hunan]] héraðs. Vinna hófst var hafin við lagningu járnbrautar frá [[Liuzhou]] í [[Guangxi]] héraði sem lauk árið 1959. Einnig var lögð járnbraut norður til [[Chongqing]], vestur til [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og austur til [[Changsha]] í [[Hunan]] héraði. Guiyang borg hefur í kjölfarið orðið öflug héraðsborg og iðnaðarborg. == Lýðfræði == [[Mynd:Ethnic_townships_in_Guiyang.png|alt=Kort sem sýnir svæði er hafa mikinn fjölda þjóðarbrotanna Miao (blámerkt) og Bouyei (grænmerkt).|thumb|Kort sem sýnir svæði er hafa mikinn fjölda þjóðarbrotanna Miao (blámerkt) og Bouyei (grænmerkt).]] Lýðfræðilega er Guiyang borg afar fjölbreytt. Flestir íbúanna eru Han-kínverjar (um 84 prósent) auk meira en 30 annarra þjóðernisbrota. Þar á meðal Miao-fólk (um 6 prósent), Buyi þjóðarbrotið (um 5 prósent), Tujia, Dong og Hui, svo nokkuð sé nefnt. Ólík þjóðmenning og litríkar hefðir þjóðarnbrotanna hafa áhrif á borgarbraginn. == Efnahagur == [[Mynd:Huaguoyuan_Wetland_Park.jpg|alt=Mynd frá Huaguoyuan hverfinu í Guiyang borg í Kína.|thumb|Huaguoyuan hverfið í Guiyang borg.]] Guiyang er efnahags- og viðskiptamiðstöð Guizhou héraðs. Hún er alhliða iðnaðarborg með fjölbreytt hagkerfi og þekkt fyrir þróun auðlinda héraðsins. Í borginni er ein helsta miðstöð Kína í álframleiðslu, fosfórs og ljósleiðaraframleiðslu. Meðal annarra iðnaðarvara má nefna loft-, flug- og rafeindatækni; slípiefni; dekk; og lóðstál. Þá er ýmis konar málmvinnsla og framleiðsla véla, lyfja og matvæla. Í kjölfar efnhagsumbóta er æ meiri áhersla á þjónustugeira atvinnulífs. Miklar fjárfestingar hafa átt sér stað í upplýsingatækni, gagnaverum, gagnanámi og vinnslu stórra gagna. Hagvöxtur borgarinnar síðustu ár verður ekki síst rakinn til þessarar upplýsingatækniþróunar == Menntir og vísindi == [[Mynd:西普陀寺_-_panoramio_(16).jpg|alt=Mynd frá Búdda styttu í Guiyang borg.|thumb|Búdda stytta í Guiyang borg.]] Borgin er mennta -og menningarmiðstöð Guizhou héraðs. Þar er fjöldi framhaldsskóla, háskóla og rannsóknastofnana. Þar á meðal er hinn virti Guizhou háskóli, sem stofnaður var árið 1902 og telst í dag vera einn lykilháskóla Kína. Hann er rannsóknaháskóli með um 75.000 nemendur í 39 mismunandi skólum og á 11 vísindasviðum. Meðal annarra háskóla má nefna Kennaraháskóla Guizhou (e. Guizhou Normal University) sem stofnaður var 1941, og Heilbrigðisháskóli Guizhou sem stofnaður var árið 1938 og kenning læknis- hjúkrunar- og lyfjafræði. == Tenglar == [[Mynd:Guiyang_URT_(Metro)_Line_1_Douguan_Station_eastbound_platform.jpg|alt=Mynd frá Douguan snarlestarstöðinni í Guiyang borg í Guizhou héraði í Kína.|thumb|Douguan snarlestarstöðin í Guiyang borg.]] * [[Guizhou]] hérað. * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20091125125924/http://www.gygov.gov.cn/gygov/1441151880758558720/ borgarstjórnar Guiyang]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Vefsíða með [https://www.tiwy.com/pais/china/2011/guiyang/eng.phtml myndum frá Guiyang]. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guiyang Encyclopaedia Britannica] um Guiyang. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guiyang.htm um Guiyang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guiyang|mánuðurskoðað=11. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] se1rh5m3kflgjrp5k9cqv11mfabfkxn Nanning 0 161957 1764022 1708686 2022-08-07T21:44:40Z Dagvidur 4656 Laga mynd og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nanning_skyline_2008.JPG|alt=Mynd frá Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Nanning borg.</small>]] [[Mynd:Nanning_location.png|alt=Landakort sem sýnir legu Nanning borgar í sjálfstjórnarhéraðinu Guangxi í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Nanning borgar''' í [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðinu]] [[Guangxi]] í Kína.</small>]] '''Nanning''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南宁''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánníng; (Nan-ning))'', er höfuðborg og stærsta borg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðsins]] [[Guangxi]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Nanning er í suðurhluta Guangxi, við norðurbakka Yong-fljóts, umkringt hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Árið 2018 bjuggu þar um 7.2 milljónir íbúa. == Staðsetning == Nanning er staðsett í suðurhluta sjálfstjórnarhéraðsins [[Guangxi]], norðan Qingxiu fjalls og á norðurbakka [[Yong-fljót|Yong-fljóts]], sem er eitt meginfljót Xi fljótskerfisins. Hún liggur um 30 kílómetrum frá mótum fljótanna You og Zuo. Yong-fljótið (sem síðan myndar Yu-fljótið) er þrátt fyrir flúðir og sandbakka, skipgeng grunnristum bátum allt til [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] héraðs. Borgin liggur í 70 – 500 metra hæð yfir sjávarmáli og er umkringd hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Vegna hins milda loftslags, er í og við borgina gnægð gróskumikilla svæða. Hún er því stundum kölluð „græna borgin“. Nanning er um 160 kílómetra frá landamærunum að [[Víetnam]]. Borgin nær yfir 22.293 ferkílómetra landsvæði. == Saga == [[Mynd:邕江边畅游阁.jpg|alt=Mynd frá Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg.</small>]] Nanning er forn borg með langa sögu og ríka menningu. Hún tilheyrði til forna Baiyue þjóðarbrotum. Árið 318 e.Kr., á fyrsta ári svokallaðs Daxing tímabils Austur-Jinveldisins (266–420) var Jinxing sýsla stofnuð þar sem nú er Nanning. Hófst þá samfelld 1700 ára saga stjórnsýslu á svæðinu. Árið 589 var sýslan endurnefnd Xuanhua. Árið 632 á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var svæðið kallað Yong-hérað (Yongzhou) og þar var stjórnarsetrið Yongzhou. Því var ætlað að stjórna þeim svæðum þjóðarbrota sem ekki voru kínversk í [[Guangxi]] og huga að landamæri [[Yunnan]] og [[Guizhou]] héraða. Um miðja 9. öld börðust Tang og Tai-ríkið Nanzhao (í því sem nú er vesturhluti [[Yunnan]]) um svæðið og eftir 861 var því stýrt frá Nanzhao um skamma hríð. Á tímum Song ættarveldisins (960–1279) var bærinn landamærastöð. Í Lý – Song stríðinu árið 1076, var Yongshou umsetið af hersveitum Lý. Eftir fjörutíu og tvo daga lét borgin undan. Hún var þá jöfnuð við jörðu og íbúar hennar drepnir. Yongzhou bærinn var síðan endunefndur Nanning árið 1324, á svokölluðu Taiding tímabili hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Nanning þýðir „Kyrrðar-Suðrið“. Allt frá tímum [[Songveldið|Songveldisins]] 960–1279 var Nanning þekkt af viðskiptum og hafði fastar viðskiptaskrifstofur frá öðrum kínverskum svæðum í Kína. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) þróaðist varð Nanning borg efnahagsleg miðja fljótanna Zuo og You. Stjórnsýslahéraðið Nanning hélt á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] og á tíma [[Tjingveldið| Tjingveldisins]] (1644–1912). Eftir að [[Tjingveldið]] opnaði fyrir utanríkisviðskipti árið 1907, óx Nanning borg hratt. Á árunum 1912 til 1936 var Nanning höfuðborg Guangxi í stað Guilin borgar. Á þriðja áratug síðustu aldar varð Nanning miðstöð „fyrirmyndar héraðsstjórnar“ undir stjórn stríðsherrans Li Zongren og nútímaborg var sett upp. Í Kína-Japanska stríðinu (1937–45) var Nanning tímabundið (1940) hernumin af Japönum. Í kjölfarið var í borginni mikilvæg bandarísk flugstöð sem studdi kínversku hersveitirnar í [[Guangxi]] en á árunum 1944–45 náðu Japanir henni aftur á sitt vald. Eftir að Nanning var hertekin af kínverskum kommúnistum árið 1950, var sveitarfélagið sett á laggirnar og gerð að höfuðborg Guangxi héraðs. Þegar sjálfstjórnarsvæðið Guangxi var síðan stofnað árið 1958 varð Nanning héraðshöfuðborg þess. Í stríðinu í [[Franska Indókína]] (1946–54) var í Nanning miðstöð fyrir víetnamskt herlið, sem og í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] sem fylgdi í kjölfarið á sjöunda áratugnum og snemma á áttunda áratugnum. Þaðan voru birgðir sendar suður á bóginn til Norður-Víetnam. Í átökunum Kína og Víetnam árið 1979 varð borgin mikilvæg birgðamiðstöð kínverskra herja. Upp úr 1949 var Nanning verslunar- og stjórnsýslumiðstöð. Eftir það þróaðist iðnaður í borginni hratt og matvælaframleiðsla af nærliggjandi frjósömum landbúnaðarsvæðum jókst til muna. == Lýðfræði == [[Mynd:Fountain_on_Minzu_Dadao,_Nanning.jpg|alt=Mynd sem sýnir gosbrunnur á Minzu Dadao, í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Gosbrunnur Minzu Dadao í Nanning borg.</small>]] Í Nanning búa allt að 50 þjóðarbrot. Árið 2010 var um helmingur borgarbúa af Zhuang-þjóðerni (um 51 prósent) sem eru komnir af frumbyggjum svæðisins. Han-kínverjar töldu 47 prósent. Önnur þjóðarbrot voru meðal annars: Yao, Miao, Dong, Mulao, Hui, Mansjú, Maonan og Tujia. Han- Kínverjar tóku að flytjast til borgarinnar á tímum Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) og Hanveldisins (202 f.Kr.–220 e.Kr.). Hui fólk kom á tíma mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1271–1368). Flestir íbúar af Yao og Miao þjóðarbrotunum eiga rætur í flutningum á tímum [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912). Árið 2018 bjuggu í Nanning um 7.2 milljónir íbúa. == Efnahagur == [[Mynd:蒲庙集市_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Pumiao landbúnaðarmarkaðinum í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Pumiao landbúnaðarmarkaðurinn í Nanning borg.</small>]] Í dag er Nanning efnahags-, fjármála- og menningarmiðstöð Guangxi héraðs. Frá árinu 1949 hefur borgin byggst upp sem öfluga iðnaðarborg. Þar er að finna ýmsar steinefnaauðlindir sem unnar eru í borginni, meðal annars [[gull]], [[járn]], [[mangan]], [[kvars]], [[silfur]], [[indíum]], [[kol]], [[marmari]] og [[granít]]. Borgin er einnig miðstöð prentunar og pappírsgerðar. Nanning, sem er staðsett í heittempruðu loftslagi , er umkringd mjög frjósömu landbúnaðarsvæði. Þar eru meðal annars ræktaðir ávextir og [[sykurreyr]]. Í borginni er umtalsverð matvælavinnsla, mjölsmölun, sykurhreinsun, kjötpökkun og leðurframleiðsla. == Menntir og vísindi == [[Mynd:Military_training_in_Guangxi_Teachers_Education_University,_2015_(1).jpg|alt=Mynd sem sýnir herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg.</small>]] Nanning er miðstöð menntunar og vísinda í Guangxi héraði. Alls eru starfandi í borginni 54 vísindarannsóknarstofnanir, 10 framhaldsskólar og 50 verkmenntaskólar eru að þjálfa sérhæft starfsfólk af öllu tagi. Í borginni eru 8 háskólar. Þar á meðal er Guangxi háskólinn, Læknaháskóli Guangxi og Listaháskóli Guangxi. == Samgöngur == [[Mynd:Nanning_East_Railway_Station_-_29325657007.jpg|alt=Mynd af Austurlestarstöðinni í Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|<small>Austurlestarstöðin í Nanning borg.</small>]] Í lok þriðja áratugarins hófst lagning járnbrautar sem tengdi borgina Hengyang í suðurhluta [[Hunan]] héraðs við borgirnar Guilin og Liuzhou, Nanning og landamæri [[Víetnam]]. Síðar var lögð járnbraut frá Liuzhou til [[Guiyang]] í [[Guizhou]]. Eftir það tengdist Nanning borg beint Mið-Kína. Árið árið 1957 var borgin síðan tengd enn frekar með lagningu járnbrautar til hafnar í Zhanjiang borgar í [[Guangdong]]. Á tíunda áratug síðustu aldar var lokið við járnbrautarlínu milli Nanning og [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og lagningu járnbrauta frá Nanning til hafnarborganna Fangchenggang og Beihai við Tonkinflóa. Við það mynduðust stystu lestarsamgöngur Suður-Kína til sjávar. Í samtímaborginni Nanning eru í dag tvær lestarstöðvar. Sú þriðja er í byggingu sem ætluð er fyrir háhraðalest frá Nanning til [[Guiyang]] höfuðborgar [[Guizhou]] héraðs. Á 350 km hraða mun háhraðalestin stytta lestarleiðina milli borganna úr 10 tímum niður í 2.5 tíma. Á síðustu árum hefur verið byggt upp [[Snarlest|snarlestarkerfi]] í Nanning borg, alls níu línum. Meginflugvöllurinn borgarinnar og [[Guangxi]] héraðs er [[Nanning Wuxu alþjóðaflugvöllurinn]] sem er staðsettur um 31 km suðvestur af miðborg Nanning. Í byggingu er nýr flugvöllur, Nanning Lingli alþjóðaflugvöllur, í bænum Lingli, um 45 kílómetrar að miðbæ Nanning. Í framtíðinni verður hann meginflughöfn héraðsins. == Tenglar == [[Mynd:中山路夜市小吃街_-_panoramio_-_Han_Lei_(2).jpg|alt=Mynd frá matarmarkaði Zhongshan strætis í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Matarmarkaður Zhongshan strætis í Nanning borg.</small>]] * [[Guangxi]] hérað. * Ensk vefsíða [http://english.nanning.gov.cn/ borgarstjórnar Nanning]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanning Encyclopaedia Britannica] um Nanning. * Vefsíða Travel China Guide [http://english.nanning.gov.cn/ um Nanning borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanning|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] pzcqxdpho00sf90x1ri91nztwnr5117 1764023 1764022 2022-08-07T21:44:56Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nanning_skyline_2008.JPG|alt=Mynd frá Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Nanning borg.</small>]] [[Mynd:Nanning_location.png|alt=Landakort sem sýnir legu Nanning borgar í sjálfstjórnarhéraðinu Guangxi í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Nanning borgar''' í [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðinu]] [[Guangxi]] í Kína.</small>]] '''Nanning''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南宁''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánníng; (Nan-ning))'', er höfuðborg og stærsta borg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðsins]] [[Guangxi]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Nanning er í suðurhluta Guangxi, við norðurbakka Yong-fljóts, umkringt hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Árið 2018 bjuggu þar um 7.2 milljónir íbúa. == Staðsetning == Nanning er staðsett í suðurhluta sjálfstjórnarhéraðsins [[Guangxi]], norðan Qingxiu fjalls og á norðurbakka [[Yong-fljót|Yong-fljóts]], sem er eitt meginfljót Xi fljótskerfisins. Hún liggur um 30 kílómetrum frá mótum fljótanna You og Zuo. Yong-fljótið (sem síðan myndar Yu-fljótið) er þrátt fyrir flúðir og sandbakka, skipgeng grunnristum bátum allt til [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] héraðs. Borgin liggur í 70 – 500 metra hæð yfir sjávarmáli og er umkringd hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Vegna hins milda loftslags, er í og við borgina gnægð gróskumikilla svæða. Hún er því stundum kölluð „græna borgin“. Nanning er um 160 kílómetra frá landamærunum að [[Víetnam]]. Borgin nær yfir 22.293 ferkílómetra landsvæði. == Saga == [[Mynd:邕江边畅游阁.jpg|alt=Mynd frá Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg.</small>]] Nanning er forn borg með langa sögu og ríka menningu. Hún tilheyrði til forna Baiyue þjóðarbrotum. Árið 318 e.Kr., á fyrsta ári svokallaðs Daxing tímabils Austur-Jinveldisins (266–420) var Jinxing sýsla stofnuð þar sem nú er Nanning. Hófst þá samfelld 1700 ára saga stjórnsýslu á svæðinu. Árið 589 var sýslan endurnefnd Xuanhua. Árið 632 á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var svæðið kallað Yong-hérað (Yongzhou) og þar var stjórnarsetrið Yongzhou. Því var ætlað að stjórna þeim svæðum þjóðarbrota sem ekki voru kínversk í [[Guangxi]] og huga að landamæri [[Yunnan]] og [[Guizhou]] héraða. Um miðja 9. öld börðust Tang og Tai-ríkið Nanzhao (í því sem nú er vesturhluti [[Yunnan]]) um svæðið og eftir 861 var því stýrt frá Nanzhao um skamma hríð. Á tímum Song ættarveldisins (960–1279) var bærinn landamærastöð. Í Lý – Song stríðinu árið 1076, var Yongshou umsetið af hersveitum Lý. Eftir fjörutíu og tvo daga lét borgin undan. Hún var þá jöfnuð við jörðu og íbúar hennar drepnir. Yongzhou bærinn var síðan endunefndur Nanning árið 1324, á svokölluðu Taiding tímabili hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Nanning þýðir „Kyrrðar-Suðrið“. Allt frá tímum [[Songveldið|Songveldisins]] 960–1279 var Nanning þekkt af viðskiptum og hafði fastar viðskiptaskrifstofur frá öðrum kínverskum svæðum í Kína. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) þróaðist varð Nanning borg efnahagsleg miðja fljótanna Zuo og You. Stjórnsýslahéraðið Nanning hélt á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] og á tíma [[Tjingveldið| Tjingveldisins]] (1644–1912). Eftir að [[Tjingveldið]] opnaði fyrir utanríkisviðskipti árið 1907, óx Nanning borg hratt. Á árunum 1912 til 1936 var Nanning höfuðborg Guangxi í stað Guilin borgar. Á þriðja áratug síðustu aldar varð Nanning miðstöð „fyrirmyndar héraðsstjórnar“ undir stjórn stríðsherrans Li Zongren og nútímaborg var sett upp. Í Kína-Japanska stríðinu (1937–45) var Nanning tímabundið (1940) hernumin af Japönum. Í kjölfarið var í borginni mikilvæg bandarísk flugstöð sem studdi kínversku hersveitirnar í [[Guangxi]] en á árunum 1944–45 náðu Japanir henni aftur á sitt vald. Eftir að Nanning var hertekin af kínverskum kommúnistum árið 1950, var sveitarfélagið sett á laggirnar og gerð að höfuðborg Guangxi héraðs. Þegar sjálfstjórnarsvæðið Guangxi var síðan stofnað árið 1958 varð Nanning héraðshöfuðborg þess. Í stríðinu í [[Franska Indókína]] (1946–54) var í Nanning miðstöð fyrir víetnamskt herlið, sem og í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] sem fylgdi í kjölfarið á sjöunda áratugnum og snemma á áttunda áratugnum. Þaðan voru birgðir sendar suður á bóginn til Norður-Víetnam. Í átökunum Kína og Víetnam árið 1979 varð borgin mikilvæg birgðamiðstöð kínverskra herja. Upp úr 1949 var Nanning verslunar- og stjórnsýslumiðstöð. Eftir það þróaðist iðnaður í borginni hratt og matvælaframleiðsla af nærliggjandi frjósömum landbúnaðarsvæðum jókst til muna. == Lýðfræði == [[Mynd:Fountain_on_Minzu_Dadao,_Nanning.jpg|alt=Mynd sem sýnir gosbrunnur á Minzu Dadao, í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Gosbrunnur Minzu Dadao í Nanning borg.</small>]] Í Nanning búa allt að 50 þjóðarbrot. Árið 2010 var um helmingur borgarbúa af Zhuang-þjóðerni (um 51 prósent) sem eru komnir af frumbyggjum svæðisins. Han-kínverjar töldu 47 prósent. Önnur þjóðarbrot voru meðal annars: Yao, Miao, Dong, Mulao, Hui, Mansjú, Maonan og Tujia. Han- Kínverjar tóku að flytjast til borgarinnar á tímum Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) og Hanveldisins (202 f.Kr.–220 e.Kr.). Hui fólk kom á tíma mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1271–1368). Flestir íbúar af Yao og Miao þjóðarbrotunum eiga rætur í flutningum á tímum [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912). Árið 2018 bjuggu í Nanning um 7.2 milljónir íbúa. == Efnahagur == [[Mynd:蒲庙集市_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Pumiao landbúnaðarmarkaðinum í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Pumiao landbúnaðarmarkaðurinn í Nanning borg.</small>]] Í dag er Nanning efnahags-, fjármála- og menningarmiðstöð Guangxi héraðs. Frá árinu 1949 hefur borgin byggst upp sem öfluga iðnaðarborg. Þar er að finna ýmsar steinefnaauðlindir sem unnar eru í borginni, meðal annars [[gull]], [[járn]], [[mangan]], [[kvars]], [[silfur]], [[indíum]], [[kol]], [[marmari]] og [[granít]]. Borgin er einnig miðstöð prentunar og pappírsgerðar. Nanning, sem er staðsett í heittempruðu loftslagi , er umkringd mjög frjósömu landbúnaðarsvæði. Þar eru meðal annars ræktaðir ávextir og [[sykurreyr]]. Í borginni er umtalsverð matvælavinnsla, mjölsmölun, sykurhreinsun, kjötpökkun og leðurframleiðsla. == Menntir og vísindi == [[Mynd:Military_training_in_Guangxi_Teachers_Education_University,_2015_(1).jpg|alt=Mynd sem sýnir herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg.</small>]] Nanning er miðstöð menntunar og vísinda í Guangxi héraði. Alls eru starfandi í borginni 54 vísindarannsóknarstofnanir, 10 framhaldsskólar og 50 verkmenntaskólar eru að þjálfa sérhæft starfsfólk af öllu tagi. Í borginni eru 8 háskólar. Þar á meðal er Guangxi háskólinn, Læknaháskóli Guangxi og Listaháskóli Guangxi. == Samgöngur == [[Mynd:Nanning_East_Railway_Station_-_29325657007.jpg|alt=Mynd af Austurlestarstöðinni í Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|<small>Austurlestarstöðin í Nanning borg.</small>]] Í lok þriðja áratugarins hófst lagning járnbrautar sem tengdi borgina Hengyang í suðurhluta [[Hunan]] héraðs við borgirnar Guilin og Liuzhou, Nanning og landamæri [[Víetnam]]. Síðar var lögð járnbraut frá Liuzhou til [[Guiyang]] í [[Guizhou]]. Eftir það tengdist Nanning borg beint Mið-Kína. Árið árið 1957 var borgin síðan tengd enn frekar með lagningu járnbrautar til hafnar í Zhanjiang borgar í [[Guangdong]]. Á tíunda áratug síðustu aldar var lokið við járnbrautarlínu milli Nanning og [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og lagningu járnbrauta frá Nanning til hafnarborganna Fangchenggang og Beihai við Tonkinflóa. Við það mynduðust stystu lestarsamgöngur Suður-Kína til sjávar. Í samtímaborginni Nanning eru í dag tvær lestarstöðvar. Sú þriðja er í byggingu sem ætluð er fyrir háhraðalest frá Nanning til [[Guiyang]] höfuðborgar [[Guizhou]] héraðs. Á 350 km hraða mun háhraðalestin stytta lestarleiðina milli borganna úr 10 tímum niður í 2.5 tíma. Á síðustu árum hefur verið byggt upp [[Snarlest|snarlestarkerfi]] í Nanning borg, alls níu línum. Meginflugvöllurinn borgarinnar og [[Guangxi]] héraðs er [[Nanning Wuxu alþjóðaflugvöllurinn]] sem er staðsettur um 31 km suðvestur af miðborg Nanning. Í byggingu er nýr flugvöllur, Nanning Lingli alþjóðaflugvöllur, í bænum Lingli, um 45 kílómetrar að miðbæ Nanning. Í framtíðinni verður hann meginflughöfn héraðsins. == Tenglar == [[Mynd:中山路夜市小吃街_-_panoramio_-_Han_Lei_(2).jpg|alt=Mynd frá matarmarkaði Zhongshan strætis í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Matarmarkaður Zhongshan strætis í Nanning borg.</small>]] * [[Guangxi]] hérað. * Ensk vefsíða [http://english.nanning.gov.cn/ borgarstjórnar Nanning]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanning Encyclopaedia Britannica] um Nanning. * Vefsíða Travel China Guide [http://english.nanning.gov.cn/ um Nanning borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanning|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2motav4c7lt5r982qior0q106uhob8e 1764024 1764023 2022-08-07T21:50:32Z Dagvidur 4656 Laga kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nanning_skyline_2008.JPG|alt=Mynd frá Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Nanning borg.</small>]] [[Mynd:Nanning-location-MAP-in-Guangxi-Region-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Nanning borgar í sjálfstjórnarhéraðinu Guangxi í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Nanning borgar''' í [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðinu]] [[Guangxi]] í Kína.</small>]] '''Nanning''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南宁''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánníng; (Nan-ning))'', er höfuðborg og stærsta borg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðsins]] [[Guangxi]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Nanning er í suðurhluta Guangxi, við norðurbakka Yong-fljóts, umkringt hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Árið 2018 bjuggu þar um 7.2 milljónir íbúa. == Staðsetning == Nanning er staðsett í suðurhluta sjálfstjórnarhéraðsins [[Guangxi]], norðan Qingxiu fjalls og á norðurbakka [[Yong-fljót|Yong-fljóts]], sem er eitt meginfljót Xi fljótskerfisins. Hún liggur um 30 kílómetrum frá mótum fljótanna You og Zuo. Yong-fljótið (sem síðan myndar Yu-fljótið) er þrátt fyrir flúðir og sandbakka, skipgeng grunnristum bátum allt til [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] héraðs. Borgin liggur í 70 – 500 metra hæð yfir sjávarmáli og er umkringd hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Vegna hins milda loftslags, er í og við borgina gnægð gróskumikilla svæða. Hún er því stundum kölluð „græna borgin“. Nanning er um 160 kílómetra frá landamærunum að [[Víetnam]]. Borgin nær yfir 22.293 ferkílómetra landsvæði. == Saga == [[Mynd:邕江边畅游阁.jpg|alt=Mynd frá Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg.</small>]] Nanning er forn borg með langa sögu og ríka menningu. Hún tilheyrði til forna Baiyue þjóðarbrotum. Árið 318 e.Kr., á fyrsta ári svokallaðs Daxing tímabils Austur-Jinveldisins (266–420) var Jinxing sýsla stofnuð þar sem nú er Nanning. Hófst þá samfelld 1700 ára saga stjórnsýslu á svæðinu. Árið 589 var sýslan endurnefnd Xuanhua. Árið 632 á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var svæðið kallað Yong-hérað (Yongzhou) og þar var stjórnarsetrið Yongzhou. Því var ætlað að stjórna þeim svæðum þjóðarbrota sem ekki voru kínversk í [[Guangxi]] og huga að landamæri [[Yunnan]] og [[Guizhou]] héraða. Um miðja 9. öld börðust Tang og Tai-ríkið Nanzhao (í því sem nú er vesturhluti [[Yunnan]]) um svæðið og eftir 861 var því stýrt frá Nanzhao um skamma hríð. Á tímum Song ættarveldisins (960–1279) var bærinn landamærastöð. Í Lý – Song stríðinu árið 1076, var Yongshou umsetið af hersveitum Lý. Eftir fjörutíu og tvo daga lét borgin undan. Hún var þá jöfnuð við jörðu og íbúar hennar drepnir. Yongzhou bærinn var síðan endunefndur Nanning árið 1324, á svokölluðu Taiding tímabili hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Nanning þýðir „Kyrrðar-Suðrið“. Allt frá tímum [[Songveldið|Songveldisins]] 960–1279 var Nanning þekkt af viðskiptum og hafði fastar viðskiptaskrifstofur frá öðrum kínverskum svæðum í Kína. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) þróaðist varð Nanning borg efnahagsleg miðja fljótanna Zuo og You. Stjórnsýslahéraðið Nanning hélt á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] og á tíma [[Tjingveldið| Tjingveldisins]] (1644–1912). Eftir að [[Tjingveldið]] opnaði fyrir utanríkisviðskipti árið 1907, óx Nanning borg hratt. Á árunum 1912 til 1936 var Nanning höfuðborg Guangxi í stað Guilin borgar. Á þriðja áratug síðustu aldar varð Nanning miðstöð „fyrirmyndar héraðsstjórnar“ undir stjórn stríðsherrans Li Zongren og nútímaborg var sett upp. Í Kína-Japanska stríðinu (1937–45) var Nanning tímabundið (1940) hernumin af Japönum. Í kjölfarið var í borginni mikilvæg bandarísk flugstöð sem studdi kínversku hersveitirnar í [[Guangxi]] en á árunum 1944–45 náðu Japanir henni aftur á sitt vald. Eftir að Nanning var hertekin af kínverskum kommúnistum árið 1950, var sveitarfélagið sett á laggirnar og gerð að höfuðborg Guangxi héraðs. Þegar sjálfstjórnarsvæðið Guangxi var síðan stofnað árið 1958 varð Nanning héraðshöfuðborg þess. Í stríðinu í [[Franska Indókína]] (1946–54) var í Nanning miðstöð fyrir víetnamskt herlið, sem og í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] sem fylgdi í kjölfarið á sjöunda áratugnum og snemma á áttunda áratugnum. Þaðan voru birgðir sendar suður á bóginn til Norður-Víetnam. Í átökunum Kína og Víetnam árið 1979 varð borgin mikilvæg birgðamiðstöð kínverskra herja. Upp úr 1949 var Nanning verslunar- og stjórnsýslumiðstöð. Eftir það þróaðist iðnaður í borginni hratt og matvælaframleiðsla af nærliggjandi frjósömum landbúnaðarsvæðum jókst til muna. == Lýðfræði == [[Mynd:Fountain_on_Minzu_Dadao,_Nanning.jpg|alt=Mynd sem sýnir gosbrunnur á Minzu Dadao, í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Gosbrunnur Minzu Dadao í Nanning borg.</small>]] Í Nanning búa allt að 50 þjóðarbrot. Árið 2010 var um helmingur borgarbúa af Zhuang-þjóðerni (um 51 prósent) sem eru komnir af frumbyggjum svæðisins. Han-kínverjar töldu 47 prósent. Önnur þjóðarbrot voru meðal annars: Yao, Miao, Dong, Mulao, Hui, Mansjú, Maonan og Tujia. Han- Kínverjar tóku að flytjast til borgarinnar á tímum Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) og Hanveldisins (202 f.Kr.–220 e.Kr.). Hui fólk kom á tíma mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1271–1368). Flestir íbúar af Yao og Miao þjóðarbrotunum eiga rætur í flutningum á tímum [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912). Árið 2018 bjuggu í Nanning um 7.2 milljónir íbúa. == Efnahagur == [[Mynd:蒲庙集市_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Pumiao landbúnaðarmarkaðinum í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Pumiao landbúnaðarmarkaðurinn í Nanning borg.</small>]] Í dag er Nanning efnahags-, fjármála- og menningarmiðstöð Guangxi héraðs. Frá árinu 1949 hefur borgin byggst upp sem öfluga iðnaðarborg. Þar er að finna ýmsar steinefnaauðlindir sem unnar eru í borginni, meðal annars [[gull]], [[járn]], [[mangan]], [[kvars]], [[silfur]], [[indíum]], [[kol]], [[marmari]] og [[granít]]. Borgin er einnig miðstöð prentunar og pappírsgerðar. Nanning, sem er staðsett í heittempruðu loftslagi , er umkringd mjög frjósömu landbúnaðarsvæði. Þar eru meðal annars ræktaðir ávextir og [[sykurreyr]]. Í borginni er umtalsverð matvælavinnsla, mjölsmölun, sykurhreinsun, kjötpökkun og leðurframleiðsla. == Menntir og vísindi == [[Mynd:Military_training_in_Guangxi_Teachers_Education_University,_2015_(1).jpg|alt=Mynd sem sýnir herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg.</small>]] Nanning er miðstöð menntunar og vísinda í Guangxi héraði. Alls eru starfandi í borginni 54 vísindarannsóknarstofnanir, 10 framhaldsskólar og 50 verkmenntaskólar eru að þjálfa sérhæft starfsfólk af öllu tagi. Í borginni eru 8 háskólar. Þar á meðal er Guangxi háskólinn, Læknaháskóli Guangxi og Listaháskóli Guangxi. == Samgöngur == [[Mynd:Nanning_East_Railway_Station_-_29325657007.jpg|alt=Mynd af Austurlestarstöðinni í Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|<small>Austurlestarstöðin í Nanning borg.</small>]] Í lok þriðja áratugarins hófst lagning járnbrautar sem tengdi borgina Hengyang í suðurhluta [[Hunan]] héraðs við borgirnar Guilin og Liuzhou, Nanning og landamæri [[Víetnam]]. Síðar var lögð járnbraut frá Liuzhou til [[Guiyang]] í [[Guizhou]]. Eftir það tengdist Nanning borg beint Mið-Kína. Árið árið 1957 var borgin síðan tengd enn frekar með lagningu járnbrautar til hafnar í Zhanjiang borgar í [[Guangdong]]. Á tíunda áratug síðustu aldar var lokið við járnbrautarlínu milli Nanning og [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og lagningu járnbrauta frá Nanning til hafnarborganna Fangchenggang og Beihai við Tonkinflóa. Við það mynduðust stystu lestarsamgöngur Suður-Kína til sjávar. Í samtímaborginni Nanning eru í dag tvær lestarstöðvar. Sú þriðja er í byggingu sem ætluð er fyrir háhraðalest frá Nanning til [[Guiyang]] höfuðborgar [[Guizhou]] héraðs. Á 350 km hraða mun háhraðalestin stytta lestarleiðina milli borganna úr 10 tímum niður í 2.5 tíma. Á síðustu árum hefur verið byggt upp [[Snarlest|snarlestarkerfi]] í Nanning borg, alls níu línum. Meginflugvöllurinn borgarinnar og [[Guangxi]] héraðs er [[Nanning Wuxu alþjóðaflugvöllurinn]] sem er staðsettur um 31 km suðvestur af miðborg Nanning. Í byggingu er nýr flugvöllur, Nanning Lingli alþjóðaflugvöllur, í bænum Lingli, um 45 kílómetrar að miðbæ Nanning. Í framtíðinni verður hann meginflughöfn héraðsins. == Tenglar == [[Mynd:中山路夜市小吃街_-_panoramio_-_Han_Lei_(2).jpg|alt=Mynd frá matarmarkaði Zhongshan strætis í Nanning borg í Kína.|thumb|<small>Matarmarkaður Zhongshan strætis í Nanning borg.</small>]] * [[Guangxi]] hérað. * Ensk vefsíða [http://english.nanning.gov.cn/ borgarstjórnar Nanning]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanning Encyclopaedia Britannica] um Nanning. * Vefsíða Travel China Guide [http://english.nanning.gov.cn/ um Nanning borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanning|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] n6jprt821fiv2mci3ar39niylj8grya Lanzhou 0 161985 1764012 1708970 2022-08-07T20:59:51Z Dagvidur 4656 Laga kort/ myndir og myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:兰州皋兰山201905.jpg|alt=Horft yfir Lanzhou borg í Gansu héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Horft yfir Lanzhou borg í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].</small>]] [[Mynd:Location_of_Lanzhou_Prefecture_within_Gansu_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Lanzhou borgar''' (gulmerkt) í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].</small>]] '''Lanzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''兰州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Lánzhōu; Lan-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðurvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin situr í miðju héraðsins við bakka efri hluta [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún er lykill að svæðisbundnum samgöngum sem tengja svæði vesturhluta Kína með járnbrautum til austurhluta landsins. [[Silkivegurinn|Norðursilkivegurinn]] forðum lá um borgina og henni er ætlað að verða framtíðartenging Kína við [[Evrasía|Evrasísu]]. Lanzhou er borg stóriðju og jarðefnaiðnaðar. Árið 2019 bjuggu þar um 3.8 milljónir íbúa. ==Staðsetning == [[Mynd:Lanzhou_(2738083248).jpg|alt=Mynd af Gulafljóti við Lanzhou borg, Kína.|thumb|<small>Gulafljót við Lanzhou borg.</small>]] Lanzhou er höfuðborg [[Gansu]] héraðs, í norðvestanverðu Kína. Borgin er í suðausturhluta héraðsins og situr við bakka efri hluta hins mikla [[Gulafljót|Gulafljóts]], þar sem fljótið kemur úr fjöllunum og rennur frá austri til vesturs og sameinast Huangshui-fljóti suðvestur af borginni. Suður og norður af borginni liggja [[Qilian]] fjöll. Lanzhou liggur að [[Wuwei]]-borg í norðvestri, [[Baiyin]]-borg í norðaustri, [[Dingxi]]-borg og [[Linxia]]-sýslu í suðri og [[Haidong]]-borg, [[Qinghai]]-héraði í vestri. Borgin liggur við mót hásléttu [[Tíbet|Tíbets]] og Löss-hásléttunnar (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“), og hásléttu Innri Mongólíu. Gulafljót og liggur yfir þéttbýlið í austri. Borgin er alls 13.192 ferkílómetrar að flatarmáli. == Saga == [[Mynd:Lanzhou_Chanyuan_2013.12.29_11-47-46.jpg|alt=Mynd af Chanyuan hofi í Lanzhou borg, Kína.|thumb|<small>Chanyuan hofið í Lanzhou borg.</small>]] [[Mynd:VM_5576_Lanzhou_market.jpg|alt=Mynd af götumarkaði í Lanzhou borg, Kína.|thumb|<small>Götumarkaður í Lanzhou borg.</small>]] Það landsvæði sem Lanzhou stendur nú var upphaflega á yfirráðasvæði Xi Qiang þjóða en varð hluti af yfirráðasvæði Qinveldisins á 6. öld f.Kr. Á valdatíma Hanveldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) varð það árið 81 f.Kr. aðsetur Jincheng xian (sýslu) og síðar að Jincheng stjórnarsetrinu er sýslan fékk nafnið Yunwu. Á 4. öld var Lanzhou stuttlega höfuðborg óháða ríkisins Qian Liang. Norður Weiveldið (386–534 / 535) endurreisti síðan Jincheng stjórnarsetrið og endurnefndi sýsluna Zicheng. Á tímum Suiveldisins (581–618) varð borgin aðsetur Lanzhou-héraðs í fyrsta sinn og hélt því nafni undir [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618–907). Árið 763 hernámu Tíbetar svæðið en var aftur tekið af [[Tangveldið|Tangveldinu]] árið 843. Seinna féll það í hendur Vestur Xia veldisins og árið 1041 í hendur [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1127), sem endurreisti nafnið Lanzhou. Eftir 1127 féll svæðið í hendur Jinveldisins (1115–1234), en eftir árið 1235 féll það í hendur hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Á valdatímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) varð héraðið gert að sýslu og sett undir stjórn Lintao héraðs, en árið 1477 var Lanzhou endurreist sem stjórnsýslustöð. Árið 1739 var síðan stjórnaraðsetur Lintao flutt til Lanzhou, sem var gert að æðsta héraði, undir nafni Lanzhou. Þegar Gansu varð loks gert að sérstöku héraði árið 1666 varð Lanzhou höfuðborg þess. Í átökum sem brutust út við uppgang múslima í Gansu á árunum 1864–75 var borgin fyrir mikilli eyðileggingu. Á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar varð Lanzhou miðstöð [[Sovétríkini|sovéskra]] áhrifa í norðvestur Kína. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Lanzhou borg sem trengd hafði verið [[Xian]] með þjóðvegi árið 1935, mikilvæg endastöð 3.200 kílómetra brautar milli Kína og Sovétríkjanna, fyrir sovéskar birgðir ætlaðar Xian svæðinu. Í stríðinu varð Lanzhou fyrir miklu sprengjuregni Japana. ==Menntir og vísindi == [[Mynd:Lzu_University_(126288191).jpeg|alt=Mynd af aðalhliði hins virta Lanzhou háskóla í Lanzhou borg.|thumb| <small>Aðalhlið Lanzhou háskóla.</small>]] Í Lanzhou eru nokkrar rannsóknarstofnanir auk útibúi kínversku vísindaakademíunnar. Borgin er aðsetur nokkurra háskóla. Þar er fremstur Lanzhou háskólinn sem stofnaður var árið 1909 og telst einn lykilháskóla Kína. Hann er rannsóknaháskóli með um 33.000 nemendur. Norðvestur kennaraháskólinn sem á rætur til ársins 1902. Í honum eru um 35.000 nemendur. == Samgöngur == [[Mynd:Lanzhou_West_Railway_Station_CRH5A.jpg|alt=Mynd frá aðalestarstöðinni í Lanzhou borg af Lanzhou-Xinjiang háhraðalestinni.|thumb| <small>Lanzhou-Xinjiang [[Háhraðalest|háhraðalestin]] á aðalestarstöð Lanzhou borgar.</small>]] Lanzhou, var aldir mikilvæg borg á hinum forna [[Silkivegurinn|Silkivegi]] enda nálægt landfræðilegri miðju Kína. Hin umfangsmikla uppbygging samgöngu- og fjárfestingaráætlunar kínverskra stjórnvalda um [[Belti og braut]] gerir ráð fyrir að Lanzhou borg sem einni aðalmiðstöð hinnar nýju evrasísku landbrúar. Lagning járnbrauta hefur reynst borginni afar þýðingarmikil og gert hana að samgöngumiðstöð milli austur og vestur Kína. Lanzhou lestarstöðin er í dag ein aðaljárnbrautarmiðstöð í vesturhluta Kína. Á hverjum degi fara meira en 100 farþegalestir um stöðina. Auk hefðbundinna járnbrauta hefur verið byggt upp kerfi [[Háhraðalest|háhraðalesta]] bæði til austurs (Xuzhou – Lanzhou háhraðalestin) og til vesturs (Lanzhou – Xinjiang háhraðalestin). Í byggingu er einnig háhraðalestar frá Lanzhou til [[Yinchuan]] og [[Chengdu]]. Í borginni hefur á síðustu árum verið byggt upp kerfi [[Snarlest|snarlesta]]. [[Lanzhou Zhongchuan alþjóðaflugvöllurinn]] er meginflughöfn Lanzhou borgar, staðsett um 70 kílómetrum norður af borginni. Flugvöllurinn býður upp á beinar tengingar meira en 70 innlenda og alþjóðlega áfangastaði. == Tenglar == [[Mynd:Xiguan_Mosque.JPG|alt=Mynd af Xiguan moskunnar Lanzhou borg eftir föstudagsbænahald.|thumb|<small>Eftir föstudagsbænahald í Xiguan moskunni í Lanzhou borg.</small>]] * [[Gansu]] hérað. * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20180812105154/http://www.lz.gansu.gov.cn/ borgarstjórnar Lanzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Lanzhou Encyclopaedia Britannica] um Lanzhou. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/gansu/lanzhou/ um Lanzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Lanzhou|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1ery3ywriqmyvjm2ariejdxddcii66h 1764014 1764012 2022-08-07T21:07:36Z Dagvidur 4656 Bætti við korti wikitext text/x-wiki [[Mynd:兰州皋兰山201905.jpg|alt=Horft yfir Lanzhou borg í Gansu héraði í Kína.|thumb|450px|<small>Horft yfir Lanzhou borg í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].</small>]] [[File:Lanzhou-location-MAP-in-Gansu-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|<small>Staðsetning Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Location_of_Lanzhou_Prefecture_within_Gansu_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Lanzhou borgar''' (gulmerkt) í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].</small>]] '''Lanzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''兰州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Lánzhōu; Lan-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðurvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin situr í miðju héraðsins við bakka efri hluta [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún er lykill að svæðisbundnum samgöngum sem tengja svæði vesturhluta Kína með járnbrautum til austurhluta landsins. [[Silkivegurinn|Norðursilkivegurinn]] forðum lá um borgina og henni er ætlað að verða framtíðartenging Kína við [[Evrasía|Evrasísu]]. Lanzhou er borg stóriðju og jarðefnaiðnaðar. Árið 2019 bjuggu þar um 3.8 milljónir íbúa. ==Staðsetning == [[Mynd:Lanzhou_(2738083248).jpg|alt=Mynd af Gulafljóti við Lanzhou borg, Kína.|thumb|<small>Gulafljót við Lanzhou borg.</small>]] Lanzhou er höfuðborg [[Gansu]] héraðs, í norðvestanverðu Kína. Borgin er í suðausturhluta héraðsins og situr við bakka efri hluta hins mikla [[Gulafljót|Gulafljóts]], þar sem fljótið kemur úr fjöllunum og rennur frá austri til vesturs og sameinast Huangshui-fljóti suðvestur af borginni. Suður og norður af borginni liggja [[Qilian]] fjöll. Lanzhou liggur að [[Wuwei]]-borg í norðvestri, [[Baiyin]]-borg í norðaustri, [[Dingxi]]-borg og [[Linxia]]-sýslu í suðri og [[Haidong]]-borg, [[Qinghai]]-héraði í vestri. Borgin liggur við mót hásléttu [[Tíbet|Tíbets]] og Löss-hásléttunnar (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“), og hásléttu Innri Mongólíu. Gulafljót og liggur yfir þéttbýlið í austri. Borgin er alls 13.192 ferkílómetrar að flatarmáli. == Saga == [[Mynd:Lanzhou_Chanyuan_2013.12.29_11-47-46.jpg|alt=Mynd af Chanyuan hofi í Lanzhou borg, Kína.|thumb|<small>Chanyuan hofið í Lanzhou borg.</small>]] [[Mynd:VM_5576_Lanzhou_market.jpg|alt=Mynd af götumarkaði í Lanzhou borg, Kína.|thumb|<small>Götumarkaður í Lanzhou borg.</small>]] Það landsvæði sem Lanzhou stendur nú var upphaflega á yfirráðasvæði Xi Qiang þjóða en varð hluti af yfirráðasvæði Qinveldisins á 6. öld f.Kr. Á valdatíma Hanveldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) varð það árið 81 f.Kr. aðsetur Jincheng xian (sýslu) og síðar að Jincheng stjórnarsetrinu er sýslan fékk nafnið Yunwu. Á 4. öld var Lanzhou stuttlega höfuðborg óháða ríkisins Qian Liang. Norður Weiveldið (386–534 / 535) endurreisti síðan Jincheng stjórnarsetrið og endurnefndi sýsluna Zicheng. Á tímum Suiveldisins (581–618) varð borgin aðsetur Lanzhou-héraðs í fyrsta sinn og hélt því nafni undir [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618–907). Árið 763 hernámu Tíbetar svæðið en var aftur tekið af [[Tangveldið|Tangveldinu]] árið 843. Seinna féll það í hendur Vestur Xia veldisins og árið 1041 í hendur [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1127), sem endurreisti nafnið Lanzhou. Eftir 1127 féll svæðið í hendur Jinveldisins (1115–1234), en eftir árið 1235 féll það í hendur hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Á valdatímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) varð héraðið gert að sýslu og sett undir stjórn Lintao héraðs, en árið 1477 var Lanzhou endurreist sem stjórnsýslustöð. Árið 1739 var síðan stjórnaraðsetur Lintao flutt til Lanzhou, sem var gert að æðsta héraði, undir nafni Lanzhou. Þegar Gansu varð loks gert að sérstöku héraði árið 1666 varð Lanzhou höfuðborg þess. Í átökum sem brutust út við uppgang múslima í Gansu á árunum 1864–75 var borgin fyrir mikilli eyðileggingu. Á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar varð Lanzhou miðstöð [[Sovétríkini|sovéskra]] áhrifa í norðvestur Kína. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Lanzhou borg sem trengd hafði verið [[Xian]] með þjóðvegi árið 1935, mikilvæg endastöð 3.200 kílómetra brautar milli Kína og Sovétríkjanna, fyrir sovéskar birgðir ætlaðar Xian svæðinu. Í stríðinu varð Lanzhou fyrir miklu sprengjuregni Japana. ==Menntir og vísindi == [[Mynd:Lzu_University_(126288191).jpeg|alt=Mynd af aðalhliði hins virta Lanzhou háskóla í Lanzhou borg.|thumb| <small>Aðalhlið Lanzhou háskóla.</small>]] Í Lanzhou eru nokkrar rannsóknarstofnanir auk útibúi kínversku vísindaakademíunnar. Borgin er aðsetur nokkurra háskóla. Þar er fremstur Lanzhou háskólinn sem stofnaður var árið 1909 og telst einn lykilháskóla Kína. Hann er rannsóknaháskóli með um 33.000 nemendur. Norðvestur kennaraháskólinn sem á rætur til ársins 1902. Í honum eru um 35.000 nemendur. == Samgöngur == [[Mynd:Lanzhou_West_Railway_Station_CRH5A.jpg|alt=Mynd frá aðalestarstöðinni í Lanzhou borg af Lanzhou-Xinjiang háhraðalestinni.|thumb| <small>Lanzhou-Xinjiang [[Háhraðalest|háhraðalestin]] á aðalestarstöð Lanzhou borgar.</small>]] Lanzhou, var aldir mikilvæg borg á hinum forna [[Silkivegurinn|Silkivegi]] enda nálægt landfræðilegri miðju Kína. Hin umfangsmikla uppbygging samgöngu- og fjárfestingaráætlunar kínverskra stjórnvalda um [[Belti og braut]] gerir ráð fyrir að Lanzhou borg sem einni aðalmiðstöð hinnar nýju evrasísku landbrúar. Lagning járnbrauta hefur reynst borginni afar þýðingarmikil og gert hana að samgöngumiðstöð milli austur og vestur Kína. Lanzhou lestarstöðin er í dag ein aðaljárnbrautarmiðstöð í vesturhluta Kína. Á hverjum degi fara meira en 100 farþegalestir um stöðina. Auk hefðbundinna járnbrauta hefur verið byggt upp kerfi [[Háhraðalest|háhraðalesta]] bæði til austurs (Xuzhou – Lanzhou háhraðalestin) og til vesturs (Lanzhou – Xinjiang háhraðalestin). Í byggingu er einnig háhraðalestar frá Lanzhou til [[Yinchuan]] og [[Chengdu]]. Í borginni hefur á síðustu árum verið byggt upp kerfi [[Snarlest|snarlesta]]. [[Lanzhou Zhongchuan alþjóðaflugvöllurinn]] er meginflughöfn Lanzhou borgar, staðsett um 70 kílómetrum norður af borginni. Flugvöllurinn býður upp á beinar tengingar meira en 70 innlenda og alþjóðlega áfangastaði. == Tenglar == [[Mynd:Xiguan_Mosque.JPG|alt=Mynd af Xiguan moskunnar Lanzhou borg eftir föstudagsbænahald.|thumb|<small>Eftir föstudagsbænahald í Xiguan moskunni í Lanzhou borg.</small>]] * [[Gansu]] hérað. * Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20180812105154/http://www.lz.gansu.gov.cn/ borgarstjórnar Lanzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Lanzhou Encyclopaedia Britannica] um Lanzhou. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/gansu/lanzhou/ um Lanzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Lanzhou|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] k9vyuv0k4sn9ouuaewfwo7w8v17xfgf Fuzhou 0 162071 1763982 1711046 2022-08-07T17:09:17Z Dagvidur 4656 Lagaði mynd og kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Fuzhou_Taixi_CBD.jpg|alt=Mynd af Taixi viðskiptahverfinu í Fuzhou borg í Fujian héraði í Kína.|thumb|400px|Horft yfir Taixi viðskiptahverfið í Fuzhou borg í [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]] [[File:Fuzhou-location-MAP-in-Fujian-Province-China.jpg|thumb|<small>Staðsetning Fuzhou borgar í Fujian héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:ChinaFujianFuzhou.png|alt=Landakort sem sýnir legu Fuzhou borgar (rauðmerkt) í Fujian héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Fuzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]] '''Fuzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''福州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fúzhōu; Fu-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin sem nefnd er eftir fjalli í norðri sem kallast Fu, er staðsett í austurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Min fljót|Min fljóts]] stærsta fljóts Fujian, stutt frá mynni þess við [[Austur-Kínahaf]]. Min-fljót gefur borginni aðgang að héraðinu og nálægum héruðum [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Fuzhou sem var ein fyrsta opna strandborgin í Kína, er menningarborg með yfir tvö þúsund ára sögu. Árið 2019 bjuggu þar um 7.8 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:View_of_Luo_Yuan2.jpg|alt=Fuzhou borg hefur mikla strandlengju. Myndin sýnir Luoyuan flóa í norðurhluta Fuzhou borgar.|thumb|Luoyuan flói í norðurhluta Fuzhou borgar.]] [[Mynd:Fog_in_Gi-sang.jpg|alt=Qishan fjöll við suðurbakka Min fljóts, eru meðal margra fjalla í Fuzhou.|thumb|Qishan fjöll við suðurbakka Min fljóts, eru meðal margra fjalla í Fuzhou.]] Fuzhou er staðsett á norðausturströnd Fujian héraðs, tengist í norður sameiginlega með borgunum [[Ningde]] og [[Nanping]], í suður við borgirnar [[Quanzhou]] og [[Putian]], og í vestur [[Sanming]] borg. Borgin, sem nefnd er eftir fjalli í norðri sem kallast Fu, er staðsett í austurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Min fljót|Min fljóts]] stærsta fljóts Fujian, stutt frá mynni þess við [[Austur-Kínahaf]]. Min-fljót gefur borginni aðgang að héraðinu og nálægum héruðum [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Fuzhou sem var ein fyrsta opna strandborgin í Kína. Innan borgarinnar er hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou, sem hefur ræktað kínverska skipamenningu og er talið vagga hins nútíma kínverska flota. == Saga == [[Mynd:Hualin_temple.JPG|alt=Mynd af Fuzhou Hualin musterishöllinni sem byggð var í lok svokallaðra fimmvelda, er talin elsta trébygging í Suður-Kína.|thumb| Fuzhou Hualin musterishöllin í Fuzhou borg er talin elsta trébygging í Suður-Kína.]] [[Mynd:Zhenhai_tower_front.JPG|alt=Mynd af Zhenhai turninum í Fuzhou borg. Hann var rifinn meðan á menningarbyltingunni stóð en endurreistur árið 2006.|thumb|Zhenhai turninn í Fuzhou borg var rifinn í menningarbyltingunni en endurreistur árið 2006.]] [[Mynd:Hoksyew.jpg|alt=Mynd af Fuzhou borg teiknuð af Hollendingum um 1752.|thumb|Fuzhou borg teiknuð af Hollendingum um 1752.]] Rekja má sögu byggðar á því svæði þar sem Fuzhou er nú, allt til [[Nýsteinöld|Nýsteinaldar]]. Fornleifar hafa fundist þar sem taldar eru frá 5000 f.Kr. Í byrjun 2. f.Kr. var staðurinn kallaður Ye, eða Dongye, og þar var eitt sinn höfuðborg konungsríkisins Min-Yue. Innfæddir íbúar svæðisins voru af Yue þjóðunum, sem var samanstóð af fjölbreyttum ættbálkum sem ekki eru kínverskir og bjuggu að mestu í Suður-Kína. Eftir að Wudi keisari [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr.— 220 e.Kr.) yfirtók svæðið varð það aðsetur Ye sýslu. Á 2. öld e.Kr. var nafni þess breytt í Houguan og það varð hersetur fyrir austurstrandarsvæðið. Árið 592, eftir landvinninga Suiveldisins í Suður-Kína, fékk svæðið nafnið Min sýsla og á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð það aðsetur Fuzhou héraðs. Eftir An Lushan uppreisnina (755–763) varð svæðið aðsetur hins borgaralega ríkisstjóra Fujian. Á 9. og 10. öld fjölgaði íbúum Fujian hratt. Á tíma í kínverskri sögu sem kenndur er við fimm ættarveldi og tíu konunga (907–979) var borgin var um skamma hríð höfuðborg hins sjálfstæða konungsríkisins Min (909–945) og hefur æ síðan verið höfuðborg Fujian héraðs. Á tíma [Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) var erlendum viðskiptum beint til Fuzhou borgar, sem einnig varð mikilvæg menningarmiðstöð fyrir keisaradæmið í heild. Borgin dafnaði frá 16. til 19. aldar og velmegun hennar náði hámarki þegar hún var opnað eftir [[Fyrra ópíumstríðið|fyrra ópíumstríðið]] (1839–42). Hún varð síðan aðalhöfn fyrir umfangsmikla teverslun Kína, enda nálægt teframleiðslusvæðum. En með samdrætti í teverslun drógust útflutningsviðskipti Fuzhou saman um helming milli áranna 1874 og 1884. Við tók útflutningur á timbri, pappír og matvælum. Árið 1866 var höfnin ein af fyrstu helstu tilraunum Kína með vestræna tækni, þegar skipasmíðastöð og vopnabúr voru byggð undir franskri handleiðslu á hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou. Svæðið hefur þannig ræktað kínverska skipamenningu og er talið vagga hins nútíma kínverska flota. Flotakademía við skipasmíðastöðina var sett á laggirnar og varð hún miðstöð fyrir nám í vestrænum tungumálum og tæknivísindum. Var þetta gert sem hluti af áætlun til að styrkja Kína í kjölfar mikils ósigurs landsins í [[Ópíumstríðin|síðara ópíumstríðinu]] (1856–60). Fljótt dró þó úr áhuga og stuðningi kínverskra yfirvalda á skipasmíðastöðinni. Allt fram að [[Seinni heimsstyrjöldin|síðari heimstyrjöld]] var Fuzhou í meginatriðum viðskiptamiðstöð og höfn, en með tiltölulega lítinn iðnað. Höfnin var hernumin af Japönum á árunum 1940–45. Fuzhou borg var hernuminn af her kommúnista við litla mótstöðu árið 1949. Á fimmta áratug síðustu aldar varð borgin í víglínu átaka kommúnista við þjóðernissinna í [[Taívan]] þar sem borgin varð fyrir sprengjuárásum flugvéla lýðveldisinna. Hundruð manna féllu í sprengjuárás á borgina árið 1955. Fuzhou varð einnig vettvangur ofbeldifullra átaka í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–76) þegar hópar rauðra varðliða börðust með byssum, hver við annan á götum borgarinnar og jafnvel við sveitir kínverska hersins. Árið 1984, þegar stjórnvöld opnuðu meir hagkerfið fyrir erlendum fjárfestingum, var Fuzhou útnefnd sem ein af „opnum borgum“ Kína. Ýtti það mjög undir hagvöxt borgarinnar. == Efnahagur == [[Mynd:FuzhouTaijiang.jpg|alt=Mynd frá Taijiang sem hefur verið verslunarhverfi Fuzhou borgar frá fornu fari.|thumb| Taijiang verslunarhverfi Fuzhou borgar í Kína.]] [[Mynd:Aquaculture_in_Lo-nguong.jpg|alt=Mynd af fiskeldi við Fuzhou borg.|thumb|Fiskeldi við Fuzhou borg í Kína.]] Fuzhou er iðnaðar- viðskipta og samgöngumiðstöð héraðsins. Í borginni er miðstöð viðskiptabanka, hönnunar, verkfræði, pappírsgerðar og prentunar. Framleiðsla á rafeindatækni, járn- og stálvörum, matvöru, og vefnaðar úr silki og bómullar, er umtalsverð. Handverk er áfram mikilvægt og er borgin er þekkt fyrir vandaða húsgagnasmíði og viðarafurðir. Borgin fær raforku frá vatnsaflsvirkjunum í fjöllunum til norðvesturs. == Menntir og vísindi == [[Mynd:福建师范大学旗山校区.jpg|alt=Mynd af Qishan háskólasvæði Kennaraháskóla Fujian í Fuzhou borg í Kína.|thumb| Horft yfir Qishan háskólasvæði Kennaraháskóla Fujian í Fuzhou borg í Kína.]] Fuzhou er borg vísindarannsókna. Þar eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þrír helstu háskólar borgarinnar eru Fuzhou háskóli, alhliða rannsóknarháskóli stofnaður árið 1958, og telst til lykilháskóla Kína; Kennaraháskóli Fujian sem stofnaður var árið 1907, og landbúnaðar- og skógræktarháskóli Fujian sem stofnaður var árið 1958. Rannsóknarstofnun kínverska vísindaakademíunnar er starfandi í Fuzhou . == Samgöngur == [[Mynd:Map_of_Fuzhou_Metro.svg|alt=Kort af nýju snarlestarkerfi Fuzhou borgar í Kína.|thumb| Kort af nýju snarlestarkerfi Fuzhou borgar í Kína.]] Fuzhou er mikil hafnarborg, enda ein fyrsta opna strandborgin í Kína. Hafnaraðstaða hefur verið stórbætt á síðustu áratugum. Fuzhou sjálf er ekki lengur aðgengileg sjóskipum en byggt hefur verið upp nútímalent hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou, auk annarrar ytri hafnar, við Guantou á strönd Austur-Kínahafs. Frá höfninni í Mawei Fuzhou sigla farþegaskip reglulega til Matsu-eyja [[Taívan]]. Þá sigla háhraðaferjur á þremur klukkustundum yfir Taívansund til borganna [[Taípei]] og [[Taichung]]. Samgöngur á [[Min fljót|Min fljóti]] eru mikilvægar fyrir borgina. Skipgengt á fljótinu upp Fujian hérað og til héraðanna [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Það eru þrír flugvellir í Fuzhou borg: Fuzhou Yixu flugvöllurinn sem í dag er eingöngu ætlaður herflugi; Fuzhou Fuqing Longtian flugvöllur; og [[Fuzhou Changle alþjóðaflugvöllurinn|Fuzhou Changle alþjóðaflugvöllur.]] Sá síðast nefndi er í 45 km fjarlægð frá miðborg Fuzhou. Hann er safnvöllur fyrir flugfélögin Xiamen Airlines og Fuzhou Airlines. Fuzhou er járnbrautarmiðstöð norðurhluta Fujian héraðs. Járnbrautir Wenzhou – Fuzhou og Fuzhou – Xiamen, eru hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hefei – Fuzhou háhraðalestin tengir borgina við höfuðborgina [[Beijing]] um nærliggjandi Jiangxi hérað á allt að 350 kílómetra hraða. Í borginni er nýtt umfangsmikið [[Snarlest|snarlestarkerfi]] sem opnaði árið 2014. Það nær til 56 kílómetra en unnið er að bæta öðrum 111 kílómetrum við kerfið. == Tenglar == [[Mynd:Fuzhou_skyline.jpg|alt=Mynd af Fuzhou borg. Aðsetur borgarstjórnar er til vinstri og viðskiptahverfi miðborgarinnar til hægri|thumb|Mynd frá Fuzhou borg. Aðsetur borgarstjórnar er til vinstri og viðskiptahverfi miðborgarinnar til hægri]] * [[Fujian]] hérað. * Kínversk vefsíða [http://www.fuzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Fuzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Fuzhou-China Encyclopaedia Britannica] um Fuzhou. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/fujian/fuzhou/ um Fuzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Fuzhou|mánuðurskoðað=18. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] nfae1xvd0r6717fhqjxgbhx2x5z8j38 1763983 1763982 2022-08-07T17:10:27Z Dagvidur 4656 Lagaði myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Fuzhou_Taixi_CBD.jpg|alt=Mynd af Taixi viðskiptahverfinu í Fuzhou borg í Fujian héraði í Kína.|thumb|400px|<small>Horft yfir Taixi viðskiptahverfið í Fuzhou borg í [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].</small>]] [[File:Fuzhou-location-MAP-in-Fujian-Province-China.jpg|thumb|<small>Staðsetning Fuzhou borgar í Fujian héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:ChinaFujianFuzhou.png|alt=Landakort sem sýnir legu Fuzhou borgar (rauðmerkt) í Fujian héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Fuzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].</small>]] '''Fuzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''福州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fúzhōu; Fu-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin sem nefnd er eftir fjalli í norðri sem kallast Fu, er staðsett í austurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Min fljót|Min fljóts]] stærsta fljóts Fujian, stutt frá mynni þess við [[Austur-Kínahaf]]. Min-fljót gefur borginni aðgang að héraðinu og nálægum héruðum [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Fuzhou sem var ein fyrsta opna strandborgin í Kína, er menningarborg með yfir tvö þúsund ára sögu. Árið 2019 bjuggu þar um 7.8 milljónir íbúa. == Staðsetning == [[Mynd:View_of_Luo_Yuan2.jpg|alt=Fuzhou borg hefur mikla strandlengju. Myndin sýnir Luoyuan flóa í norðurhluta Fuzhou borgar.|thumb|<small>Luoyuan flói í norðurhluta Fuzhou borgar.</small>]] [[Mynd:Fog_in_Gi-sang.jpg|alt=Qishan fjöll við suðurbakka Min fljóts, eru meðal margra fjalla í Fuzhou.|thumb|<small>Qishan fjöll við suðurbakka Min fljóts, eru meðal margra fjalla í Fuzhou.</small>]] Fuzhou er staðsett á norðausturströnd Fujian héraðs, tengist í norður sameiginlega með borgunum [[Ningde]] og [[Nanping]], í suður við borgirnar [[Quanzhou]] og [[Putian]], og í vestur [[Sanming]] borg. Borgin, sem nefnd er eftir fjalli í norðri sem kallast Fu, er staðsett í austurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Min fljót|Min fljóts]] stærsta fljóts Fujian, stutt frá mynni þess við [[Austur-Kínahaf]]. Min-fljót gefur borginni aðgang að héraðinu og nálægum héruðum [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Fuzhou sem var ein fyrsta opna strandborgin í Kína. Innan borgarinnar er hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou, sem hefur ræktað kínverska skipamenningu og er talið vagga hins nútíma kínverska flota. == Saga == [[Mynd:Hualin_temple.JPG|alt=Mynd af Fuzhou Hualin musterishöllinni sem byggð var í lok svokallaðra fimmvelda, er talin elsta trébygging í Suður-Kína.|thumb| <small>Fuzhou Hualin musterishöllin í Fuzhou borg er talin elsta trébygging í Suður-Kína.</small>]] [[Mynd:Zhenhai_tower_front.JPG|alt=Mynd af Zhenhai turninum í Fuzhou borg. Hann var rifinn meðan á menningarbyltingunni stóð en endurreistur árið 2006.|thumb|<small>Zhenhai turninn í Fuzhou borg var rifinn í menningarbyltingunni en endurreistur árið 2006.</small>]] [[Mynd:Hoksyew.jpg|alt=Mynd af Fuzhou borg teiknuð af Hollendingum um 1752.|thumb|<small>Fuzhou borg teiknuð af Hollendingum um 1752.</small>]] Rekja má sögu byggðar á því svæði þar sem Fuzhou er nú, allt til [[Nýsteinöld|Nýsteinaldar]]. Fornleifar hafa fundist þar sem taldar eru frá 5000 f.Kr. Í byrjun 2. f.Kr. var staðurinn kallaður Ye, eða Dongye, og þar var eitt sinn höfuðborg konungsríkisins Min-Yue. Innfæddir íbúar svæðisins voru af Yue þjóðunum, sem var samanstóð af fjölbreyttum ættbálkum sem ekki eru kínverskir og bjuggu að mestu í Suður-Kína. Eftir að Wudi keisari [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr.— 220 e.Kr.) yfirtók svæðið varð það aðsetur Ye sýslu. Á 2. öld e.Kr. var nafni þess breytt í Houguan og það varð hersetur fyrir austurstrandarsvæðið. Árið 592, eftir landvinninga Suiveldisins í Suður-Kína, fékk svæðið nafnið Min sýsla og á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð það aðsetur Fuzhou héraðs. Eftir An Lushan uppreisnina (755–763) varð svæðið aðsetur hins borgaralega ríkisstjóra Fujian. Á 9. og 10. öld fjölgaði íbúum Fujian hratt. Á tíma í kínverskri sögu sem kenndur er við fimm ættarveldi og tíu konunga (907–979) var borgin var um skamma hríð höfuðborg hins sjálfstæða konungsríkisins Min (909–945) og hefur æ síðan verið höfuðborg Fujian héraðs. Á tíma [Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) var erlendum viðskiptum beint til Fuzhou borgar, sem einnig varð mikilvæg menningarmiðstöð fyrir keisaradæmið í heild. Borgin dafnaði frá 16. til 19. aldar og velmegun hennar náði hámarki þegar hún var opnað eftir [[Fyrra ópíumstríðið|fyrra ópíumstríðið]] (1839–42). Hún varð síðan aðalhöfn fyrir umfangsmikla teverslun Kína, enda nálægt teframleiðslusvæðum. En með samdrætti í teverslun drógust útflutningsviðskipti Fuzhou saman um helming milli áranna 1874 og 1884. Við tók útflutningur á timbri, pappír og matvælum. Árið 1866 var höfnin ein af fyrstu helstu tilraunum Kína með vestræna tækni, þegar skipasmíðastöð og vopnabúr voru byggð undir franskri handleiðslu á hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou. Svæðið hefur þannig ræktað kínverska skipamenningu og er talið vagga hins nútíma kínverska flota. Flotakademía við skipasmíðastöðina var sett á laggirnar og varð hún miðstöð fyrir nám í vestrænum tungumálum og tæknivísindum. Var þetta gert sem hluti af áætlun til að styrkja Kína í kjölfar mikils ósigurs landsins í [[Ópíumstríðin|síðara ópíumstríðinu]] (1856–60). Fljótt dró þó úr áhuga og stuðningi kínverskra yfirvalda á skipasmíðastöðinni. Allt fram að [[Seinni heimsstyrjöldin|síðari heimstyrjöld]] var Fuzhou í meginatriðum viðskiptamiðstöð og höfn, en með tiltölulega lítinn iðnað. Höfnin var hernumin af Japönum á árunum 1940–45. Fuzhou borg var hernuminn af her kommúnista við litla mótstöðu árið 1949. Á fimmta áratug síðustu aldar varð borgin í víglínu átaka kommúnista við þjóðernissinna í [[Taívan]] þar sem borgin varð fyrir sprengjuárásum flugvéla lýðveldisinna. Hundruð manna féllu í sprengjuárás á borgina árið 1955. Fuzhou varð einnig vettvangur ofbeldifullra átaka í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–76) þegar hópar rauðra varðliða börðust með byssum, hver við annan á götum borgarinnar og jafnvel við sveitir kínverska hersins. Árið 1984, þegar stjórnvöld opnuðu meir hagkerfið fyrir erlendum fjárfestingum, var Fuzhou útnefnd sem ein af „opnum borgum“ Kína. Ýtti það mjög undir hagvöxt borgarinnar. == Efnahagur == [[Mynd:FuzhouTaijiang.jpg|alt=Mynd frá Taijiang sem hefur verið verslunarhverfi Fuzhou borgar frá fornu fari.|thumb| <small>Taijiang verslunarhverfi Fuzhou borgar í Kína.</small>]] [[Mynd:Aquaculture_in_Lo-nguong.jpg|alt=Mynd af fiskeldi við Fuzhou borg.|thumb|<small>Fiskeldi við Fuzhou borg í Kína.</small>]] Fuzhou er iðnaðar- viðskipta og samgöngumiðstöð héraðsins. Í borginni er miðstöð viðskiptabanka, hönnunar, verkfræði, pappírsgerðar og prentunar. Framleiðsla á rafeindatækni, járn- og stálvörum, matvöru, og vefnaðar úr silki og bómullar, er umtalsverð. Handverk er áfram mikilvægt og er borgin er þekkt fyrir vandaða húsgagnasmíði og viðarafurðir. Borgin fær raforku frá vatnsaflsvirkjunum í fjöllunum til norðvesturs. == Menntir og vísindi == [[Mynd:福建师范大学旗山校区.jpg|alt=Mynd af Qishan háskólasvæði Kennaraháskóla Fujian í Fuzhou borg í Kína.|thumb| <small>Horft yfir Qishan háskólasvæði Kennaraháskóla Fujian í Fuzhou borg í Kína.</small>]] Fuzhou er borg vísindarannsókna. Þar eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þrír helstu háskólar borgarinnar eru Fuzhou háskóli, alhliða rannsóknarháskóli stofnaður árið 1958, og telst til lykilháskóla Kína; Kennaraháskóli Fujian sem stofnaður var árið 1907, og landbúnaðar- og skógræktarháskóli Fujian sem stofnaður var árið 1958. Rannsóknarstofnun kínverska vísindaakademíunnar er starfandi í Fuzhou . == Samgöngur == [[Mynd:Map_of_Fuzhou_Metro.svg|alt=Kort af nýju snarlestarkerfi Fuzhou borgar í Kína.|thumb| <small>Kort af nýju snarlestarkerfi Fuzhou borgar í Kína.</small>]] Fuzhou er mikil hafnarborg, enda ein fyrsta opna strandborgin í Kína. Hafnaraðstaða hefur verið stórbætt á síðustu áratugum. Fuzhou sjálf er ekki lengur aðgengileg sjóskipum en byggt hefur verið upp nútímalent hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou, auk annarrar ytri hafnar, við Guantou á strönd Austur-Kínahafs. Frá höfninni í Mawei Fuzhou sigla farþegaskip reglulega til Matsu-eyja [[Taívan]]. Þá sigla háhraðaferjur á þremur klukkustundum yfir Taívansund til borganna [[Taípei]] og [[Taichung]]. Samgöngur á [[Min fljót|Min fljóti]] eru mikilvægar fyrir borgina. Skipgengt á fljótinu upp Fujian hérað og til héraðanna [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Það eru þrír flugvellir í Fuzhou borg: Fuzhou Yixu flugvöllurinn sem í dag er eingöngu ætlaður herflugi; Fuzhou Fuqing Longtian flugvöllur; og [[Fuzhou Changle alþjóðaflugvöllurinn|Fuzhou Changle alþjóðaflugvöllur.]] Sá síðast nefndi er í 45 km fjarlægð frá miðborg Fuzhou. Hann er safnvöllur fyrir flugfélögin Xiamen Airlines og Fuzhou Airlines. Fuzhou er járnbrautarmiðstöð norðurhluta Fujian héraðs. Járnbrautir Wenzhou – Fuzhou og Fuzhou – Xiamen, eru hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hefei – Fuzhou háhraðalestin tengir borgina við höfuðborgina [[Beijing]] um nærliggjandi Jiangxi hérað á allt að 350 kílómetra hraða. Í borginni er nýtt umfangsmikið [[Snarlest|snarlestarkerfi]] sem opnaði árið 2014. Það nær til 56 kílómetra en unnið er að bæta öðrum 111 kílómetrum við kerfið. == Tenglar == [[Mynd:Fuzhou_skyline.jpg|alt=Mynd af Fuzhou borg. Aðsetur borgarstjórnar er til vinstri og viðskiptahverfi miðborgarinnar til hægri|thumb|<small>Mynd frá Fuzhou borg. Aðsetur borgarstjórnar er til vinstri og viðskiptahverfi miðborgarinnar til hægri</small>]] * [[Fujian]] hérað. * Kínversk vefsíða [http://www.fuzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Fuzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Fuzhou-China Encyclopaedia Britannica] um Fuzhou. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/fujian/fuzhou/ um Fuzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Fuzhou|mánuðurskoðað=18. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] n0wp3sx9lbtkq1z572na0i68nabplx1 Hefei 0 162078 1763993 1711274 2022-08-07T20:37:13Z Dagvidur 4656 Bætti við kort/mynd og lagaði texta wikitext text/x-wiki [[Mynd:安徽合肥天鹅湖.jpg|alt=Mynd af skrifstofubyggingum við Svanavatn í Hefei borg.|thumb|400px|<small>Skrifstofubyggingar við Svanavatn í Hefei borg.</small>]] [[File:Hefei-location-MAP-in-Anhui-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Hefei borgar í Anhui héraði í Kína.|<small>Staðsetning Hefei borgar í Anhui héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Hefei_Lage.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Hefei borgar í Anhui héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Hefei borgar''' í Anhui héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Hefei_Chenghuang_Temple.jpg|alt=Mynd af Musteri Chenghuangshen í Hefei. Chenghuangshen er samkvæmt kínverskri þjóðtrú bæjar-eða borgarguð. Slík musteri eru víða í borgum Kína.|thumb| <small>Musteri Chenghuangshen í Hefei. Í kínverskri þjóðtrú er Chenghuangshen bæjar-eða borgarguð. Slík musteri eru víða í borgum Kína.</small>]] '''Hefei''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''合肥''; [[Pinyin|rómönskun:]] Héféi; Ho-fei)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Anhui]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- og menningarmiðstöð héraðsins. Borgin er staðsett norður af Chaohu vatni, við norðausturrætur Dabie-fjalla, sem mynda skil á milli fljótanna [[Huai]] og [[Jangtse]]. Hefei, sem er þekkt sem borg vísinda, fræða og nýsköpunar, hefur vaxið gríðarlega og er í dag þróuð og blómleg borg. Árið 2019 bjuggu í borginni um 8,2 milljónir íbúa. == Staðsetning == Hefei borg er staðsett í miðhluta Anhui héraðs og liggur að [[Huainan]] borg í norðri, [[Chuzhou]] í norðaustri, [[Wuhu]] í suðaustri, [[Tongling]] í suðri, [[Anqing]] í suðvestri og [[Lu'an]] í vestri. Heildarflatarmál borgarinnar er 11,445 ferkílómetrar. Borgin er staðsett norður af hinu víðáttumikla bláa Chaohu vatni („Fuglahreiðravatn“). Borgin stendur á láglendi við norðausturrætur Dabie-fjalla, sem mynda skil á milli fljótanna [[Huai]] og [[Jangtse]]. Huai rennur til norðurs við borgina og sunnan við hana er [[Jangtse]] fljót. Frá Hefei eru greiðar vatnsflutningar um Chaohu vatn að [[Jangtse]] á móti [[Wuhu]] borg. Mikilvægar landleiðir liggja um Hefei frá Pukou í [[Nanjing]] höfuðborg [[Jiangsu]] til [[Xian]] borgar í [[Shaanxi]] héraði og til borganna [[Xuzhou]], í [[Jiangsu]] héraði, Bengbu, Anqing í [[Anhui]] héraði. == Saga == [[Mynd:浮莊.JPG|alt=Mynd frá Svanavatni í Hefei borg.|thumb|<small>Við Svanavatn í Hefei borg.</small>]] [[Mynd:Xiaoyaojin_Park.jpg|alt=Mynd frá Xiaoyaojin garði í Hefei borg.|thumb|<small>Xiaoyaojin garðurinn í Hefei borg.</small>]] [[Mynd:Mingjiao Temple.jpg|alt=Mynd af Mingjiao hofinu í Hefei borg.|thumb|<small>Mingjiao hofið í Hefei borg.</small>]] Saga byggðar þar sem Hefei er nú, verður rakin allt til [[Nýsteinöld|Nýsteinaldar]]. Leirmunir og aðrar fornleifar hafa fundist frá þeim tíma. Frá 8. til 6. öld f.Kr. var Hefei staður smáríkisins Shu, sem síðar varð hluti af Chu-konungsríkinu. Margar fornleifar hafa fundist frá því tímabili. Nafnið Hefei var fyrst gefið sýslu sem sett var upp á svæðinu á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr.— 220 e.Kr.). Á 4. til 6. öld e.Kr. var svæðið vígvöllur á milli ríkja í norðri og suðri, og því var nafni þess og stjórnunarstöðu oft breytt. Á tímum Suiveldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð það aðsetur Lu héraðs, nafn sem það hélt allt til 15. aldar, þegar staða þess styrktist og héraðið fékk nafnið Luzhou. Núverandi borg á rætur frá tímum [Songveldið|Songveldisins]] (960–1279). Fyrri byggð Hefei var nokkru lengra norður. Á 10. öld var það um tíma höfuðborg sjálfstæða Wu konungsríkisins (902–937) og var mikilvæg miðstöð Nan Tang ríkis (937–976). Frá 1127 varð svæðið varnarstöð Nan Songveldisins (1127–1279) gegn innrásaraðilum Jin (Juchen sem ættaðir voru frá Mansjúríu) sem og blómleg viðskiptamiðstöð ríkjanna tveggja. Á tímum [[Mingveldið| Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var borgin þekkt um skeið (eftir 14. öld til 19. aldar) sem Luchow. Hefei varð síðan tímabundin höfuðstaður Anhui á árunum frá 1853–1862. Þegar Kínverska lýðveldið var stofnað árið 1912 var yfirstjórn héraðsins breytt og svæðið endurnefnt sem Hefei-sýsla árið 1912. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var Hefei í meginatriðum stjórnsýslumiðstöð og svæðisbundinn markaður afurða af frjósamri sléttunni í suðri. Þar var söfnunarmiðstöð landbúnaðarafurða svo sem korns, bauna, bómullar og hamps. Þar var einnig handverksiðnaður á fatnaði, leðri, bambusvörum og járnbúnaði. Mikilvægi svæðisins jókst með lagningu járnbrauta. Framkvæmdir þeirra fyrstu hófust árið 1912 með lagningu járnbrautar milli [[Tianjin]] borgar á austurströnd Norður-Kína, til Pukou í [[Nanjing]] borg við bakka [[Jangtse]] fljóts. Á fjórðra áratugnum var síðan lögð járnbraut sem tengdi Hefei borg við kolahafnar Yuxikou á [[Jangtse]] fljóti við borgina Wuhu. Í kjölfar sigurs Kínverja [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði þeirra við Japan]] (1937–1945) var Hefei gerð að höfuðborg héraðsins Anhui. Eftir stríðið óx borgin í öfluga iðnaðarborg. Þegar Hefei varð höfuðborg Anhui héraðs árið 1952 voru skipulagðir miklir fólksflutningar til hennar frá öðrum landshlutum. Vísindi og menntir voru efldar og innviðir byggðir upp. Enn þann dag í dag er borgin í miklum vexti. Árið 2005 réðst borgin í fegrunarátak þar sem þúsundir ólöglega byggðra mannvirkja voru rifin og gamalgróin markaðstorg víða um borgina voru fjarlægð. Breytti það ásýnd borgarinnar mikið. == Efnahagur == Fyrir [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldina]] var Hefei borg í meginatriðum stjórnsýslumiðstöð og svæðisbundinn markaður fyrir landbúnaðarafurðir af frjósamri sléttunni í suðri. Eftir stríðið breyttist borgin í öfluga iðnaðarborg. Bómullarverksmiðja var opnuð árið 1958 og stór varmaaflsvirkjun sem keyrð er með kolum frá [[Huainan]], var stofnuð snemma á fimmta áratug síðustu aldar. Í borginni risu verksmiðjur sem framleiða iðnaðarefni og efnafræðilegan áburð. Í lok fimmta áratugar síðustu aldar var byggt járn- og stáliðjuver. Auk framleiðslu vélaverkfæra og landbúnaðartækja hefur borgin þróað verksmiðjur sem framleiða ál, rafeindatækni og margskonar ljósavörur. Hefei borg hefur gengið í gegnum gríðarlegan vöxt innviða á undanförnum áratugum. Eftir stríðið var höfuðborg Anhui héraðs flutt frá Anqing borg til Hefei. Til að aðstoða við þróun og uppbyggingu borgarinnar voru margir hæfileikaríkir einstaklingar sendir frá öðrum landshlutum. Lögð var áhersla á uppbyggingu vísinda og mennta. Og á síðustu árum hefur verið ráðist í stórtækja uppbyggingu samgönguinnviða. Smáborg þriðja áratugar síðustu aldar er orðin að nútíma milljónaborg. Hefei er í dag talin vera ein sú borg Kína sem er í hvað mestum vexti. == Menntir og vísindi == [[Mynd:USTC.jpg|alt=Mynd af kennslubyggingu og gamla bókasafninu við hinn virta Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.|thumb|<small>Kennslubygging og gamla bókasafnið við hinn virta Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.</small>]] [[Mynd:Main_Teaching_Building_of_HFUT.jpg|alt=Mynd frá Tækniháskóla Hefei borgar.|thumb|<small>Tækniháskóli Hefei borgar.</small>]] [[Mynd:ISSP_Research_Bldg._No._3.jpg|alt=Mynd frá Þriðju rannsóknarbyggingu Storkufræðistofnunarinnar í Hefei borg.|thumb| <small>Þriðja rannsóknarbygging Storkufræðistofnunarinnar í Hefei borg.</small>]] Hefei er þekkt í Kína sem borg vísinda, fræða og nýsköpunar. Borgin gegnir mikilvægu hlutverki í vísindarannsóknum í Kína. Borgin hefur sjö mikilvægar innlendar rannsóknarstofur, einungis Beijing fleiri: Þjóðarrannsóknastofnun á samhraðalsgeislun, Þjóðarrannsóknastofnun Hefeiborgar í smásærri eðlisfræði, sem báðar heyra undir Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg. Í borginni er einnig Storkufræðistofnunin, Stofnun um rafgasfræði, Vitvélastofnun, rannsóknarstofnun í segulaðgreining (með ofurleiðandi segli), Anhui stofnunin í ljóseðlisfræði og aflfræði agna, sem allar heyra Stofnun Hefei borgar í eðlisfræðivísindum sem er hluti af kínversku vísindaakademíunni. Í borginni eru merk vísindverkefni á borð við þróun ofurleiðara. Þá var Hersjúkrahúsið í Hefei borg einn fyrsti staður til rannsókna á mönnum með [[CRISPR/Cas9-erfðatæknin|CRISPR erfðatækni]] árið 2015. == Samgöngur == [[Mynd:Hefei_South_Railway_Station.jpg|alt=Mynd af Suður járnbrautarstöð Heifei borgar.|thumb|<small>Suður járnbrautarstöð Heifei borgar.</small>]] [[Mynd:Dadongmen_Station.jpg|alt=Mynd frá Línu tvö í snarlestarkerfi Heifei borgar.|thumb| <small>Dadongmen stöðin á línu tvö í snarlestarkerfi Heifei borgar.</small>]] Staðsetning Hefei sem höfuðborgar héraðsins gerir hana að náttúruleg samgöngustöð. Staðsetning hennar norður af Chao-vatni og við rætur Dabie-fjalla, sem skilja á milli Huai-fljóts og [[Jangtse]] fljóts. Frá borginni eru greiðar vatnsflutningar um vatnið að Jangtse við borgina Wuhu. Viðamikið lestarkerfi tengir borgina við nærliggjandi borgir og héruð. Í broginni eru þrjár lestarstöðvar. Á síðustu tveimur áratugum hafa samgönguyfirvöld byggt upp háhraðalestarkerfi sem tengir borgina vel. Þannig er til dæmis háhraðalestin [[Beijing]]-[[Sjanghæ]] sem þýðir að hægt er að fara á milli Hefei og Beijing á innan við 4 klukkustundum. Árið 2013 var tekinn í notkun [[Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllurinn|Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllur]] sem leysti af hólmi Hefei Luogang flugvöllinn. Hann er staðsettur í norðvesturhluta borgarinnar. Auk innanlandsflugs eru meðal alþjóðlegra áfangastaða [[Singapúr]], [[Taípei]], [[Seúl]], [[Frankfurt am Main]] og [[Bangkok]]. Borgin hefur á síðustu árum verið að byggja upp viðamikið [[Snarlest|snarlestarkerfi]]. Fyrsta áfanga þess lauk í árslok 2016. Öðrum áfanga lauk í árslok 2017 með tengingu miðborgarinnar við Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllinn. Þriðji áfanginn (eða 3 línan) opnaði árslok 2019 og tengir hún meðal annars við háskólasvæði borgarinnar. Á áætlun er að byggja aðrar 12 snarlestarlínur til ársins 2030. == Tenglar == * [[Anhui]] hérað. * Kínversk (og ensk) vefsíða [https://web.archive.org/web/20090215203625/http://hefei.gov.cn/ borgarstjórnar Hefei]. Skipulag, saga, fréttir og fleira. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hefei Encyclopaedia Britannica] um Hefei. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/anhui/hefei/ um Hefei borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hefei|mánuðurskoðað=19. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 3vaund2a1131e3b4pk6gsyoe7gpv201 1764069 1763993 2022-08-08T02:39:33Z Dagvidur 4656 Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:安徽合肥天鹅湖.jpg|alt=Mynd af skrifstofubyggingum við Svanavatn í Hefei borg.|thumb|400px|<small>Skrifstofubyggingar við Svanavatn í Hefei borg.</small>]] [[File:Hefei-location-MAP-in-Anhui-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Hefei borgar í Anhui héraði í Kína.|<small>Staðsetning '''Hefei borgar''' í Anhui héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Hefei_Chenghuang_Temple.jpg|alt=Mynd af Musteri Chenghuangshen í Hefei. Chenghuangshen er samkvæmt kínverskri þjóðtrú bæjar-eða borgarguð. Slík musteri eru víða í borgum Kína.|thumb| <small>Musteri Chenghuangshen í Hefei. Í kínverskri þjóðtrú er Chenghuangshen bæjar-eða borgarguð. Slík musteri eru víða í borgum Kína.</small>]] '''Hefei''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''合肥''; [[Pinyin|rómönskun:]] Héféi; Ho-fei)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Anhui]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- og menningarmiðstöð héraðsins. Borgin er staðsett norður af Chaohu vatni, við norðausturrætur Dabie-fjalla, sem mynda skil á milli fljótanna [[Huai]] og [[Jangtse]]. Hefei, sem er þekkt sem borg vísinda, fræða og nýsköpunar, hefur vaxið gríðarlega og er í dag þróuð og blómleg borg. Árið 2019 bjuggu í borginni um 8,2 milljónir íbúa. == Staðsetning == Hefei borg er staðsett í miðhluta Anhui héraðs og liggur að [[Huainan]] borg í norðri, [[Chuzhou]] í norðaustri, [[Wuhu]] í suðaustri, [[Tongling]] í suðri, [[Anqing]] í suðvestri og [[Lu'an]] í vestri. Heildarflatarmál borgarinnar er 11,445 ferkílómetrar. Borgin er staðsett norður af hinu víðáttumikla bláa Chaohu vatni („Fuglahreiðravatn“). Borgin stendur á láglendi við norðausturrætur Dabie-fjalla, sem mynda skil á milli fljótanna [[Huai]] og [[Jangtse]]. Huai rennur til norðurs við borgina og sunnan við hana er [[Jangtse]] fljót. Frá Hefei eru greiðar vatnsflutningar um Chaohu vatn að [[Jangtse]] á móti [[Wuhu]] borg. Mikilvægar landleiðir liggja um Hefei frá Pukou í [[Nanjing]] höfuðborg [[Jiangsu]] til [[Xian]] borgar í [[Shaanxi]] héraði og til borganna [[Xuzhou]], í [[Jiangsu]] héraði, Bengbu, Anqing í [[Anhui]] héraði. == Saga == [[Mynd:浮莊.JPG|alt=Mynd frá Svanavatni í Hefei borg.|thumb|<small>Við Svanavatn í Hefei borg.</small>]] [[Mynd:Xiaoyaojin_Park.jpg|alt=Mynd frá Xiaoyaojin garði í Hefei borg.|thumb|<small>Xiaoyaojin garðurinn í Hefei borg.</small>]] [[Mynd:Mingjiao Temple.jpg|alt=Mynd af Mingjiao hofinu í Hefei borg.|thumb|<small>Mingjiao hofið í Hefei borg.</small>]] Saga byggðar þar sem Hefei er nú, verður rakin allt til [[Nýsteinöld|Nýsteinaldar]]. Leirmunir og aðrar fornleifar hafa fundist frá þeim tíma. Frá 8. til 6. öld f.Kr. var Hefei staður smáríkisins Shu, sem síðar varð hluti af Chu-konungsríkinu. Margar fornleifar hafa fundist frá því tímabili. Nafnið Hefei var fyrst gefið sýslu sem sett var upp á svæðinu á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr.— 220 e.Kr.). Á 4. til 6. öld e.Kr. var svæðið vígvöllur á milli ríkja í norðri og suðri, og því var nafni þess og stjórnunarstöðu oft breytt. Á tímum Suiveldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð það aðsetur Lu héraðs, nafn sem það hélt allt til 15. aldar, þegar staða þess styrktist og héraðið fékk nafnið Luzhou. Núverandi borg á rætur frá tímum [Songveldið|Songveldisins]] (960–1279). Fyrri byggð Hefei var nokkru lengra norður. Á 10. öld var það um tíma höfuðborg sjálfstæða Wu konungsríkisins (902–937) og var mikilvæg miðstöð Nan Tang ríkis (937–976). Frá 1127 varð svæðið varnarstöð Nan Songveldisins (1127–1279) gegn innrásaraðilum Jin (Juchen sem ættaðir voru frá Mansjúríu) sem og blómleg viðskiptamiðstöð ríkjanna tveggja. Á tímum [[Mingveldið| Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var borgin þekkt um skeið (eftir 14. öld til 19. aldar) sem Luchow. Hefei varð síðan tímabundin höfuðstaður Anhui á árunum frá 1853–1862. Þegar Kínverska lýðveldið var stofnað árið 1912 var yfirstjórn héraðsins breytt og svæðið endurnefnt sem Hefei-sýsla árið 1912. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var Hefei í meginatriðum stjórnsýslumiðstöð og svæðisbundinn markaður afurða af frjósamri sléttunni í suðri. Þar var söfnunarmiðstöð landbúnaðarafurða svo sem korns, bauna, bómullar og hamps. Þar var einnig handverksiðnaður á fatnaði, leðri, bambusvörum og járnbúnaði. Mikilvægi svæðisins jókst með lagningu járnbrauta. Framkvæmdir þeirra fyrstu hófust árið 1912 með lagningu járnbrautar milli [[Tianjin]] borgar á austurströnd Norður-Kína, til Pukou í [[Nanjing]] borg við bakka [[Jangtse]] fljóts. Á fjórðra áratugnum var síðan lögð járnbraut sem tengdi Hefei borg við kolahafnar Yuxikou á [[Jangtse]] fljóti við borgina Wuhu. Í kjölfar sigurs Kínverja [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði þeirra við Japan]] (1937–1945) var Hefei gerð að höfuðborg héraðsins Anhui. Eftir stríðið óx borgin í öfluga iðnaðarborg. Þegar Hefei varð höfuðborg Anhui héraðs árið 1952 voru skipulagðir miklir fólksflutningar til hennar frá öðrum landshlutum. Vísindi og menntir voru efldar og innviðir byggðir upp. Enn þann dag í dag er borgin í miklum vexti. Árið 2005 réðst borgin í fegrunarátak þar sem þúsundir ólöglega byggðra mannvirkja voru rifin og gamalgróin markaðstorg víða um borgina voru fjarlægð. Breytti það ásýnd borgarinnar mikið. == Efnahagur == Fyrir [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldina]] var Hefei borg í meginatriðum stjórnsýslumiðstöð og svæðisbundinn markaður fyrir landbúnaðarafurðir af frjósamri sléttunni í suðri. Eftir stríðið breyttist borgin í öfluga iðnaðarborg. Bómullarverksmiðja var opnuð árið 1958 og stór varmaaflsvirkjun sem keyrð er með kolum frá [[Huainan]], var stofnuð snemma á fimmta áratug síðustu aldar. Í borginni risu verksmiðjur sem framleiða iðnaðarefni og efnafræðilegan áburð. Í lok fimmta áratugar síðustu aldar var byggt járn- og stáliðjuver. Auk framleiðslu vélaverkfæra og landbúnaðartækja hefur borgin þróað verksmiðjur sem framleiða ál, rafeindatækni og margskonar ljósavörur. Hefei borg hefur gengið í gegnum gríðarlegan vöxt innviða á undanförnum áratugum. Eftir stríðið var höfuðborg Anhui héraðs flutt frá Anqing borg til Hefei. Til að aðstoða við þróun og uppbyggingu borgarinnar voru margir hæfileikaríkir einstaklingar sendir frá öðrum landshlutum. Lögð var áhersla á uppbyggingu vísinda og mennta. Og á síðustu árum hefur verið ráðist í stórtækja uppbyggingu samgönguinnviða. Smáborg þriðja áratugar síðustu aldar er orðin að nútíma milljónaborg. Hefei er í dag talin vera ein sú borg Kína sem er í hvað mestum vexti. == Menntir og vísindi == [[Mynd:USTC.jpg|alt=Mynd af kennslubyggingu og gamla bókasafninu við hinn virta Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.|thumb|<small>Kennslubygging og gamla bókasafnið við hinn virta Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.</small>]] [[Mynd:Main_Teaching_Building_of_HFUT.jpg|alt=Mynd frá Tækniháskóla Hefei borgar.|thumb|<small>Tækniháskóli Hefei borgar.</small>]] [[Mynd:ISSP_Research_Bldg._No._3.jpg|alt=Mynd frá Þriðju rannsóknarbyggingu Storkufræðistofnunarinnar í Hefei borg.|thumb| <small>Þriðja rannsóknarbygging Storkufræðistofnunarinnar í Hefei borg.</small>]] Hefei er þekkt í Kína sem borg vísinda, fræða og nýsköpunar. Borgin gegnir mikilvægu hlutverki í vísindarannsóknum í Kína. Borgin hefur sjö mikilvægar innlendar rannsóknarstofur, einungis Beijing fleiri: Þjóðarrannsóknastofnun á samhraðalsgeislun, Þjóðarrannsóknastofnun Hefeiborgar í smásærri eðlisfræði, sem báðar heyra undir Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg. Í borginni er einnig Storkufræðistofnunin, Stofnun um rafgasfræði, Vitvélastofnun, rannsóknarstofnun í segulaðgreining (með ofurleiðandi segli), Anhui stofnunin í ljóseðlisfræði og aflfræði agna, sem allar heyra Stofnun Hefei borgar í eðlisfræðivísindum sem er hluti af kínversku vísindaakademíunni. Í borginni eru merk vísindverkefni á borð við þróun ofurleiðara. Þá var Hersjúkrahúsið í Hefei borg einn fyrsti staður til rannsókna á mönnum með [[CRISPR/Cas9-erfðatæknin|CRISPR erfðatækni]] árið 2015. == Samgöngur == [[Mynd:Hefei_South_Railway_Station.jpg|alt=Mynd af Suður járnbrautarstöð Heifei borgar.|thumb|<small>Suður járnbrautarstöð Heifei borgar.</small>]] [[Mynd:Dadongmen_Station.jpg|alt=Mynd frá Línu tvö í snarlestarkerfi Heifei borgar.|thumb| <small>Dadongmen stöðin á línu tvö í snarlestarkerfi Heifei borgar.</small>]] Staðsetning Hefei sem höfuðborgar héraðsins gerir hana að náttúruleg samgöngustöð. Staðsetning hennar norður af Chao-vatni og við rætur Dabie-fjalla, sem skilja á milli Huai-fljóts og [[Jangtse]] fljóts. Frá borginni eru greiðar vatnsflutningar um vatnið að Jangtse við borgina Wuhu. Viðamikið lestarkerfi tengir borgina við nærliggjandi borgir og héruð. Í broginni eru þrjár lestarstöðvar. Á síðustu tveimur áratugum hafa samgönguyfirvöld byggt upp háhraðalestarkerfi sem tengir borgina vel. Þannig er til dæmis háhraðalestin [[Beijing]]-[[Sjanghæ]] sem þýðir að hægt er að fara á milli Hefei og Beijing á innan við 4 klukkustundum. Árið 2013 var tekinn í notkun [[Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllurinn|Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllur]] sem leysti af hólmi Hefei Luogang flugvöllinn. Hann er staðsettur í norðvesturhluta borgarinnar. Auk innanlandsflugs eru meðal alþjóðlegra áfangastaða [[Singapúr]], [[Taípei]], [[Seúl]], [[Frankfurt am Main]] og [[Bangkok]]. Borgin hefur á síðustu árum verið að byggja upp viðamikið [[Snarlest|snarlestarkerfi]]. Fyrsta áfanga þess lauk í árslok 2016. Öðrum áfanga lauk í árslok 2017 með tengingu miðborgarinnar við Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllinn. Þriðji áfanginn (eða 3 línan) opnaði árslok 2019 og tengir hún meðal annars við háskólasvæði borgarinnar. Á áætlun er að byggja aðrar 12 snarlestarlínur til ársins 2030. == Tenglar == * [[Anhui]] hérað. * Kínversk (og ensk) vefsíða [https://web.archive.org/web/20090215203625/http://hefei.gov.cn/ borgarstjórnar Hefei]. Skipulag, saga, fréttir og fleira. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hefei Encyclopaedia Britannica] um Hefei. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/anhui/hefei/ um Hefei borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hefei|mánuðurskoðað=19. febrúar|árskoðað=2021}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] bnetcrgp17eglfd7s41qtat8gw3vbcs Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 0 162639 1763985 1763664 2022-08-07T17:26:08Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Eldgos við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]]''' hófst þann [[19. mars]] [[2021]] kl. 20:45 í kjölfar [[Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021|jarðskjálftahrinu sem stóð í meira en 3 vikur]]. Öflugasti skjálftinn var 5.8 stig. Gosið kom úr kvikugangi sem náði frá [[Keilir|Keili]] að Fagradalsfjalli. Kvikan fann sér fyrst leið til yfirborðs í [[Geldingadalir|Geldingadölum]] við austanvert Fagradalsfjall nærri [[Stóri-Hrútur|Stóra-Hrúti]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/19/eldgos-hafid-vid-fagradalsfjall Eldgos hafið við Fagradalsfjall] Rúv, skoðað 19. mars 2021</ref> Eldgosið hefur einnig verið kallað '''Geldingadalagos''' eða '''Geldingadalsgos''' (þó í raun sé örnefnið Geldingadalir). Eldgosið var flokkað sem [[dyngjugos]] en slík gos eru fátíð. Kvikan er frumstæð og kom úr 17-20 kílómetra dýpi. <ref>[https://www.visir.is/g/20212088614d/frumstaedasta-kvika-sem-komid-hefur-upp-i-7000-ar Frumstæðasta kvika sem komið hefur upp í 7000 ár] Vísir, skoðað 23/3 2021</ref> Tegund hraunsins er [[helluhraun]] og [[apalhraun]]. Fleiri gígar opnuðust á upphafsvikum gossins en þegar á leið einangraðist virknin við einn gíg. Hundruð þúsunda skoðuðu gosið. Eldgosið jók virkni sína eftir því sem á leið sem er óvanalegt. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/05/11/odruvisi-gos-en-vid-erum-von-ad-sja „Öðruvísi gos en við erum vön að sjá“] Rúv, skoðað 11. maí 2021 </ref>. Nýr fasi hófst í gosinu snemma í júlí 2021 þegar órói lækkaði eða hætti skyndilega og hófst svo að nýju hægt og bítandi. Hraunið flæddi upp úr gígnum í reglubundnum takti með pásum í nokkra mánuði þar til það hætti.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/nyr-fasi-hafinn-i-gosinu/|title=Nýr fasi hafinn í gosinu|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-12-28}}</ref> Nær 800 ár voru síðan gaus síðast á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] þegar [[Reykjaneseldar]] geysuðu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sidasta-gostimabil-a-reykjanesskaga-vardi-i-naer-300-ar Síðasta gostímabil á Reykjanesskaga varði í nær 300 ár] Rúv, skoðað, 20. mars 2021</ref> Og 6000 ár eru síðan gaus í Fagradalsfjalli. Þá rann [[Beinavörðuhraun]]. Frá 18. september hætti hraunflæði frá gígnum. Gosið stóð í um hálft ár og er 4. lengsta gosið á 20. og 21. öld. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/10/16/fjorda_lengsta_eldgos_20_og_21_aldar/ Fjórða lengsta eldgos 20. og 21. aldar.] Mbl.is sótt 22. okt 2021</ref> Settar voru upp vefmyndavélar af helstu miðlum og gat fólk fylgst með gosinu allan sólarhringinn. ==Þróun== Sprunga var metin í byrjun um 200 metrar á lengd þegar þyrla [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]] náði fyrstu myndum en síðar 500 metrar. Þann 20. mars mat svo [[Páll Einarsson (jarðfræðingur)|Páll Einarsson]] sprunguna sem 200 metrar en ofmat var á stærð hennar. Syðri endi tungunnar var nokkra km frá [[Þjóðvegur 427|Suðurstrandarvegi]]. Hrauntungur runnu í suðsuðvestur og vestur í Geldingadali. Geldingadalir eru lokaðir og hraunstreymið varð að fylla dalinn til að komast áleiðis. Upphafi gossins er líkt við [[Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010|Fimmvörðuhálsgosið]].<ref>{{vefheimild |titill=Páll segir gosið ræfilslegt |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/pall-segir-gosid-raefilslegt |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref> Krísuvíkurvegi og Fagradalsvegi var lokað. Degi fyrir gosið var búið að loka Suðurstrandarvegi vegna skemmda sem urðu á veginum í kjölfar jarðskjálftahrinunnar.<ref>{{vefheimild |titill=Suðurstrandarvegi lokað í kvöld og nótt |url=http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/sudurstrandarvegi-lokad-i-kvold-og-nott |ritverk=Vegagerðin |tungumál=is}}</ref> Mengunarviðvörun var send til [[Árnessýsla|Árnessýslu]] þar sem vindáttin liggur í austur frá gosstaðnum, í átt að Hveragerði.<ref>{{vefheimild |titill=Sögulegt gos á Reykjanesskaga - þetta gerðist í kvöld |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sogulegt-gos-a-reykjanesskaga-thetta-gerdist-i-kvold |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref> Nokkurn fjölda fólks dreif að og voru sumir vanbúnir, í slæmu skyggni <ref>[https://www.visir.is/g/20212087674d/a-gongu-i-niu-klukkustundir-an-thess-ad-komast-ad-gosinu-strakurinn-minn-var-ordinn-virkilega-hraeddur-og-var-ad-ormagnast- Á göngu í níu klukkustundir án þess að komast að gosinu: „Strákurinn minn var orðinn virkilega hræddur og var að örmagnast“] Vísir.is, skoðað 21. mars 2021</ref> og þurftu björgunarsveitir að bjarga týndu og hröktu fólki. Sumir fóru fullnálægt gígnum en tilmæli voru um. Þann 21. mars var brekka upp að gígnum lokuð. En Almannavarnir og löggæsla bentu á að hrunið gæti úr gígnum og nýjar sprungur gætu opnast. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/21/loka-svaedinu-naest-gossprungunni Loka svæðinu næst gossprungunni] Rúv, skoðað 21. mars 2021</ref> Varað var við að hættulegt gas gæti safnast saman í lægðum í stilltu veðri. Fólk gekk frá [[Svartsengi]] þar sem Suðurstrandarvegur var lokaður vegna viðgerða sökum skjálftanna. En ákveðið var að stika leið frá Suðurstrandarvegi þar sem það var öruggara og styttri<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/22/stika-gonguleid-ad-gosinu-i-dag Stika gönguleið að gosinu í dag] Rúv, skoðað 22. mars, 2021</ref> *21. mars: Hraunið var metið 0,15 ferkílómetrar ([[Magnús Tumi Guðmundsson]]).<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/21/telur-hraunid-thekja-um-015-ferkilometra Telur hraunið þekja um 0,15 ferkílómetra] Rúv, skoðað 22. mars, 2021</ref> *22. mars: Almannavarnir lokuðu svæðinu við eldgosið vegna gasmengunar. *24. mars: Tveir aðalgígar gjósa og eru samvaxnir. Hraunið fyllir nánast dalinn. Ferðamenn flykkjast á staðinn. *26. mars: Allt að tíu milljónir króna framlag var ákveðið af ríkinu til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/26/tiu-milljonum-varid-til-ad-baeta-adstodu-gesta-vid-gosid Tíu milljónum varið til að bæta aðstöðu við gosið] RÚV, skoðað 26. mars, 2021</ref> *27. mars: Lokað var eftir hádegi vegna versnandi veðurs. Fylgst var með ferðamönnum með tilliti til sóttkvíarbrota.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/27/loka-klukkan-eitt-og-fylgjast-med-erlendum-ferdamonnum Loka kl. 13 og fylgjast með erlendum ferðamönnum]RÚV, skoðað 27. mars 2021</ref> *28. mars: Hraunið þekur Geldingadalina. Vegagerðin býr til bílastæði þar sem gönguleiðin við Suðurstrandarveg byrjar.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/28/hraunid-buid-ad-fylla-dalsbotninn Hraunið búið að fylla dalsbotninn] Rúv, skoðað 28. mars 2021.</ref> *31. mars: Flúormengun mælist í regnvatni við eldstöðvarnar <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/toluverd-fluormengun-i-regnvatni-vid-gosstodvarnar Töluverð flúormengun í regnvatni við gosstöðvarnar] Rúv, skoðað 3. mars, 2021</ref> . Ákveðið var að hafa opið frá 6-18 og rýma kl. 22 á svæðinu um páskana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/gossvaedid-opid-6-18-og-rymt-klukkan-22 Gossvæðið rýmt 6-18 og ýmt kl 22] Rúv, skoðað 31. mars 2021.</ref>. Þekja hraunsins er um 0,3 ferkílómetrar. *2. apríl: Vart varð við fyrstu gjósku gossins eða ljósleitan [[vikur]]. [[Nornahár]] fannst einnig. *5. apríl: Nýjar sprungur opnuðust, 100-200 metrar að lengd, hálfum kílómetra norðaustan við gígana sem fyrir voru. Hraunelfur tók að renna niður í [[Meradalir|Meradali]]. Yfir 500 manns voru á gosstöðvunum og var svæðið rýmt. Virkni gíganna í Geldingadölum minnkaði og var talið að nýju sprungurnar væru hluti af sama kvikuinnskoti. <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/04/05/ny-sprunga-opnadist-ryma-gossvaedid Ný sprunga opnaðist, rýma gossvæðið] Rúv.is, skoðað 5. apríl 2021.</ref> *7. apríl: Ný sprunga, um 150 metra löng, opnast á milli hinna tveggja og rennur hraun í Geldingadali.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/07/tvofalt_meiri_kvika_vellur_upp/ Tvöfalt meiri kvika vellur upp] Mbl.is, skoðað 7. apríl, 2021.</ref> *8. apríl: Flatarmál hrauns er 0,62 ferkílómetrar samkvæmt Jarðvísindastofnun og hefur hraunflæði aukist með nýjum gígum. *10. apríl: Fjórða sprungan opnaðist milli tveggja nýjustu. Svæði var afmarkað sem hættusvæði á gosstöðvunum þar sem líklegast er að sprungur opnist. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/10/ny-sprunga-opnadist-i-geldingadolum-i-nott Ný sprunga opnaðist í Geldingadölum í nótt] Rúv.is, skoðað 10. apríl 2021</ref> *13. apríl: Enn fleiri sprungur eða gígar opnast og rennur hraunið í suðurátt frá þeim. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/13/telja-fjora-nyja-giga-hafa-opnast Telja fjóra nýja gíga hafa opnast] Rúv.is, skoðað 13. apríl 2021.</ref> *16. apríl: Hraun tekur að renna austur úr Geldingadölum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/16/hraun-tekid-ad-renna-ur-geldingadolum-i-austur Hraun tekið að renna úr Geldingadölum í austur] Rúv, skoðað 16. apríl 2021.</ref>. Um fjórðungur landsmanna hefur gert sér ferð að gosinu, um 90 þúsund manns.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/16/ahugi-islendinga-a-eldgosinu-ekkert-ad-minnka Áhuginn á eldgosinu ekkert að minnka] Rúv, skoðað 16. apríl, 2021</ref> *19. apríl: Nyrsti gígurinn sem var öflugur rétt eftir páska er kulnaður. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/19/haett-ad-gjosa-ur-nyrsta-gignum Hætt að gjósa úr nyrsta gígnum] Rúv. Skoðað 19/4 2021</ref> Hraunið þekur alls tæpa 0,9 ferkílómetra. *27. apríl: Flatarmál hrauns er 1,13 ferkílómetrar. Virkni mest í syðsta gígnum þar sem strókarnir ná allt að 50 metrum. Virkni í elstu samliggjandi gígunum nær engin. *4. maí: Virknin í þessum eina gíg gengur með hléum og er kröftug inn á milli. Hraun hefur þeyst meira en 200 metra í loft. Rignt hefur gjósku og eru hættur á hraunbombum. Hættusvæði var endurskilgreint. *10. maí: Lokað var fyrir aðgengi að gosstöðvunum vegna [[gróðureldar|gróðurelda]] og óhagstæðrar vindáttar. Hæstu strókar hafa náð um 460 metra sem er hærra en [[Empire State]]-byggingin. *11 maí: Hraunrennsli er tvöfalt öflugra en það hefur alla jafnan verið. Flatarmál er 1,8 ferkílómetrar (á við [[Elliðavatn]]) og hefur hraun fyllt Syðri-Meradal ( þó kallaður ''Nafnlausi dalurinn'' af sumum) suðaustur af gígnum. *14. maí: Hafist var handa að reisa varnargarða norður af [[Nátthagi (dalur)|Nátthaga]] til að hindra flæði hrauns niður dal í átt að Suðurstrandarvegi. *22. maí: Hraunið fór yfir eystri varnargarðanna og tók að flæða niður að Nátthaga. *1. júní: Hrauntungur ógna útsýnishólnum sem er nálægt gígnum og vestari varnargarðinum. *4. júní: Hraunrennsli lokar fyrir ''Gónhól'' og vestari varnargarðar rofna. Stærð hraunsins er nær 3 ferkílómetrar. *10. júní: Virkni gossins hefur breyst. Í stað reglulegra gosstróka fossar stöðugt úr gígnum. *13. júní: Hrauntaumur rennur frá Geldingadölum og niður í Nátthaga og rýfur þar með gönguleið A. *18. júní: Hraun fyllir Nátthaga og nálgast haft suðvestan við hann. Hraunið nálgast Suðurstrandarveg. Ákveðið er að byggja ekki varnargarða til að vernda veginn. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/18/ekki-reynt-ad-stodva-hraunrennsli-yfir-sudurstrandarveg Ekki reynt að stöðva hraunrennsli yfir Suðurstrandarveg] Rúv, skoðað 18. júní 2018</ref> *26. júní: Varnargarður er byggður við suðvesturenda Nátthaga. Bandarískur ferðamaður týndist við gosstöðvarnar og sást síðast norður af Stóra Hrúti. Hann fannst meira en sólarhring seinna og hafði slasast og týnst. Gönguleið C meðfram Langahrygg er orðin aðalleiðin til að sjá gíginn. *7. júlí: Í byrjun júlí minnkaði virkni í gígnum og tók hann löng hlé. 7. júlí hafði verið hlé í nær 2 sólarhringa en loks sást í glóð í gígnum þó kvika ylli ekki upp úr honum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/08/sveiflur-i-gosvirkni-en-stodugt-hraunflaedi-ur-gignum Sveiflur í gosvirkni...]Rúv, skoðað 7/7 2021</ref> *23. júlí: Gosið hefur runnið í Meradali síðustu 3 vikur. Hraunflæði hefur minnkað og telur Magnús Tumi jarðeðlisfræðingur að gosið sé að fjara út á næstu vikum eða 2 mánuðum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/frambod-kviku-ad-minnka-og-liklegt-ad-gosid-fjari-ut Framboð kviku að minnka og líklepa að gosið fjari út]Rúv, sótt 23/7 2021</ref> Hraunið þekur 4 ferkílómetra. *16. ágúst: Nýr gígur opnast tímabundið við hliðina á aðalgígnum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/17/nyr-gigur-a-fagradalsfjalli Nýr gígur á Fagradalsfjalli]Rúv, sótt 17/8</ref> *5. september: Rýkur úr gígnum en sést ekki í kviku. Gosið er í næstlengsta hléi frá upphafi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/05/eldgosid-ad-taka-ser-naest-lengsta-fri-fra-upphafi Eldgosið að taka sér lengsta frí frá upphafi] Rúv, sótt 5/9 2021</ref> *11. september: Gosið heldur áfram en gosrás gígsins hafði verið stífluð. Hraun flæðir utan í gígnum eða í göngum. *15. september: Hraun tekur að flæða niður í Nátthaga úr mismunandi áttum úr hrauntjörn í Geldingadölum þar sem er yfirflæði. Svæðið á gönguleið A var rýmt og lokað tímabundið. <ref>[https://www.visir.is/g/20212156296d/ryma-svaedid-eftir-ad-hraun-straumur-for-o-vaent-ad-renna-a-miklum-hrada-i-natt-haga Rýma svæðið eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna hratt í Nátthaga] Vísir, sótt 15/9 2021.</ref> Eldgosið er 6 mánaða og er gígurinn orðinn 334 metra hár. *14. október: Ekki hefur gosið í rúman mánuð eða frá 18. september. Rýkur þó úr gígnum. Flatarmál hrauns er tæpir 5 ferkílómetrar. *18. desember: Gosinu er formlega lokið, 3 mánuðum eftir síðasta hraunflæði. Enn er þó vart við þenslu og kvikusöfnun neðanjarðar. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/12/18/gosinu-lokid-en-afram-kvikusofnun-vid-fagradalsfjall Gosinu lokið en áfram kvikusöfnun við Fagradalsfjall] Rúv, skoðað 18/12 2021</ref> ==Eldgos við Meradali 2022== {{aðalgrein|Eldgosið við Meradali 2022}} Tæpu ári eftir að gosinu í Fagradalsfjalli lauk opnaðist sprunga við norðanverða Meradali við hraunjaðar gossins 2021. ==Myndagallerí== <gallery> Mynd:Fagradalsfjall volcanic eruption (2021).png|Þegar gossprungan opnaðist 19. mars. Mynd:Geldingadalagos.jpg|Gosið 24. mars. Mynd:Geldingadalagos2.jpg|Ferðamenn virða fyrir sér gosið. Mynd:Geldingadalir3.jpg|Gosið 29. mars. Gígbarmar að vestan hafa hrunið. Mynd:Geldingadalur.webm|30. mars Mynd:Neue Eruptionsspalten und Lavafluss, Island, 5. April 2021.jpg|Hraunelfur 5. apríl. Mynd:Eruption from Reykjavík 2021.jpg|Gosið frá Ægisíðu 8. maí. Mynd:Lava river.jpg|Hraunelfur rennur suður eftir að eystri varnargarðar brustu Mynd:Secretary Blinken Passes the Fagradalsfjall Volcano (51189202405).jpg| 17. maí. Mynd frá föruneyti [[Antony Blinken]], utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mynd:Natthagi.jpg|Hraunið við Nátthaga í lok maí. Mynd:Geldingadalir.may.jpg|Gígurinn 24. maí. Mynd:Iceland's Fagradalsfjall volcano.png|Hraunár 16. júlí. Mynd:Stóri Hrútur.jpg|Varnargarðarnir vestri. Lítil spýja hefur komist yfir. [[Stóri-Hrútur]] í bakgrunni og þyrlur þar efst. Mynd:Gd 911.webm|Hrauntjörn í Geldingadölum 12. september 2021 Mynd:Fagradalsfjall oli 2021177.jpg|Loftmyndir frá [[NASA]]. Mynd:Close up Geldingadalir vulkaan krater Ijsland.jpg|Gígurinn í júní 2022. </gallery> ==Tenglar== [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=82586 Hversu stórt var gosið í Geldingadölum? - Vísindavefurinn] ==Tilvísanir== <references/> == Tengt efni == *[[Eldgosaannáll Íslands]] *[[Geldingadalir]] *[[Meradalir]] ==Tenglar== *[http://jardvis.hi.is/eldgos_i_geldingadolum Jarðvísindastofnun - Eldgos í Geldingadölum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210407210733/http://jardvis.hi.is/eldgos_i_geldingadolum |date=2021-04-07 }} *[https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/beint-vefstreymi-fra-eldstodvunum Beint vefstreymi Rúv af eldgosinu] *[https://www.openstreetmap.org/node/8539528378 Staðsetning á korti] (Nokkuð ónákvæm í bili) *[http://www.viewsoftheworld.net/?p=5783 Views Of The World - Where the lava flows: Volcano update from Iceland] [[Flokkur:Eldgos á Íslandi]] [[Flokkur:2021]] [[Flokkur:Reykjanesskagi]] 0kifhtzk18vunvfpvf59k3facot39jy Selatalningin mikla 0 163894 1764030 1763011 2022-08-07T22:16:49Z Páll L Sig 76260 /* Niðurstaða talningar (aðallega landselur) */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Selasetur2021.jpg|alt=Selasetur Íslands Hvammstanga|thumb|Selasetur Íslands Hvammstanga]] '''Selatalningin mikla''' er viðburður hjá rannsóknarhluta [[Selasetrið á Hvammstanga|Selaseturs Íslands]] á [[Hvammstangi|Hvammstanga]]. Selasetur Íslands var fyrst í samstarfi Veiðimálastofnun og síðar við arftaka þess [[Hafrannsóknastofnun Íslands]]. En saman hafa þessar stofnanir staðið fyrir margvíslegum selarannsóknum á Íslandi. Eitt aðalrannsóknarsvæðið er [[Vatnsnes]] og [[Heggstaðanes|Heggstaðarnes]] í [[Húnaþing vestra|Húnaþingi vestra]] og því er mikilvægt að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Orðspor selatalningar hefur farið víða, því árið [[2009]] kom m.a. fólk frá Brasilíu sem var búið að skipuleggja ferðina sína um Ísland þannig að það gæti verið með<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1333283/|title=Vinsæl selatalning|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-05-31}}</ref>. Í talningunni 2021 komu m.a. sjálfboðaliðar frá Þýskalandi, Finnlandi, Ísrael, Bandríkjunum, Englandi, Ítalíu, Frakklandi, auk góðs hóps frá Veraldarvinum ([https://wf.is/ WorldWideFriends]). === Markmiðið === [[Mynd:Selatalningin mikla 2015.jpg|alt=Selatalningin mikla - Selasetur Íslands|thumb|Selatalningin mikla - Selasetur Íslands]] Eitt af markmiðum Selaseturs Íslands er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við [[Hafrannsóknastofnun Íslands|Hafró]] og [[Hólaskóli (háskóli)|Háskólann á Hólum]] og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari rannsóknir og efla sýninguna, með því að afla þekkingar á fjölda sela á þessum slóðum og þróa áfram sjálfbæra ferðamennsku í skoðun villtra dýra. === Framkvæmdin === Síðan [[2007]] hefur farið fram regluleg selatalning á [[Vatnsnes|Vatnsnesi]] og frá [[2009]] á [[Heggstaðanes|Heggstaðarnesi]] í [[Húnaþing vestra|Húnaþingi vestra]]. Talningin byggir á því að vísindamenn með hjálp sjálfboðaliða telja seli á þessum tveimur svæðum þegar fjara er, sem telst vera u.þ.b. 107 km. strandlengja á einum degi. Sjálfboðaliðarnir taka þannig þátt í rannsóknarstörfum og ásamt því að njóta nærveru sela og náttúru. '''Með þátttöku gefst fólki kostur á að skoða landsel í sínu náttúrulega umhverfi.''' Talningarnar fara þannig fram að Vatnsnesi og Heggstaðarnesi sem er skipt niður í mismunandi svæði (2-10km löng) og svo telja sjálboðaliðarnir seli, hver á sínu svæði og skila inn sínum niðurstöðum. Talið er meðfram ströndinni allt frá Hrútafirði inn að botni Sigríðastaðavatns. Gott er að hafa með sér '''sjónauka'''. Sjálfboðaliðarnir eru misvanir talningarmenn og fá því kynningu og smá þjálfun áður en lagt er af stað í rannsóknarleiðangurinn. Hér má finna [https://selasetur.is/is/selatalningin-mikla-2021/ dagskrá] Selatalningar árið 2021. === Um niðurstöður === Mikilvægt er að hafa í huga að þessar talningar eru aðeins vísbending um lágmarksfjölda sela sem dvelja á þessum svæðum og geta þættir eins og mismunandi veðurskilyrði þegar talið er skekkt niðurstöðurnar. En niðurstöðurnar nýtast vísindamönnum engu að síður vel til að meta ástand selastofna á þessum tveimur svæðum og til samanburðar á milli ára. Til þess að fá sambærilegar tölur á milli ára er miðað við að telja við sem líkastar aðstæður í hvert sinn. Alltaf er talið á sunnudegi í lok júlí, þegar sjávarstaða er sem næst háfjöru. Á þeim tíma er einnig samfélagshátíðinn Eldur (áður Unglistahátið). Byrjað er að telja um 2 tímum fyrir háfjöru og lýkur talningu um 2 tímum síðar. Áhersla er lögð á að telja öll svæði á sama tíma til að koma í veg fyrir tvítalningu<ref>{{Cite web|url=https://www.huni.is/index.php?pid=32&cid=6537|title=Rúmlega þúsund selir taldir í Selatalningunni miklu|website=Húnahorniö|access-date=2021-05-31}}</ref>. [[Mynd:Selatalningin mikla 2014.jpg|thumb|Starfsmenn Selaseturs og sjálfboðaliðar undirbúa talninguna áður en haldið er af stað árið 2014]] ===== Niðurstaða talningar (aðallega landselur) ===== # Árið 2007, voru taldir 727 selir við Vatnsnes í lok ágúst (72 [[km]]). # Árið 2008, voru taldir 1.126 selir við Vatnsnes og Heggstaðanestá (78 km). # Árið 2009, voru taldir 1.019 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). # Árið 2010, voru taldir 1.054 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107km). #Árið 2011, voru taldir 843 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km) # Árið 2012, voru taldir 422 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). # Árið 2013, voru taldir 742 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). #Árið 2014, voru taldir 707 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (78 km). #Árið 2015, voru taldir 446 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). #Árið 2016, voru taldir 580 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). #Árið 2021, voru taldir 718 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km) og 58 sjálfboðaliðar #Árið 2022, voru taldir 595 selir við Vatnsnes í lok júlí (72 km). == Heimildir == https://selasetur.is/is/rannsoknadeild/liffraedirannsoknasvid/selatalningin-mikla/ https://selasetur.is/is/myndir/selatalningin-mikla-2011/ http://www.visithunathing.is/is/hunathing-vestra/frettir/selatalningin-mikla-2015 https://www.hafogvatn.is/static/research/files/skra_0059670.pdf https://www.huni.is/index.php?pid=32&cid=6537 {{S|2007}} [[Flokkur:Selir]] d5wf7tkjhmpyoi16zh2f1yqy6aa23z2 Flokkur:Fórnarlömb helfararinnar 14 165216 1763965 1733035 2022-08-07T14:08:19Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Gyðingar]] [[Flokkur:Helförin]] [[Flokkur:Myrt fólk]] sl0y2mebmj9xhduzplngu2uv5cl70n6 Avicii 0 167489 1763963 1752119 2022-08-07T14:05:26Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk |heiti = Avicii |mynd = Avicii 2014 003.jpg |myndatexti = Avicii (2014) |nafn = Tim Bergling |fæðing = {{fæðingardagur|1989|9|8}} |fæðingarstaður = {{flagicon|Svíþjóð}} [[Stokkhólmur]], [[Svíþjóð]] |dauði = {{dauðadagur og aldur|2018|4|20|1989|9|8}} |dánarstaður = [[Múskat (borg)|Múskat]], [[Óman]] |dánarorsök = <!-- Hafa autt --> |nefni = {{flatlist| * Tim Berg * Tom Hangs * Timberman }} |titill = {{flatlist| * Plötusnúður * [[upptökustjóri]] * lagahöfundur }} |ár = 2006–2018 |stefna = {{flatlist| * [[EDM]] * [[Hústónlist|hús]] }} |hljóðfæri = {{flatlist| * Gítar * píanó * hljómborð * [[hljóðgervill]] * [[FL Studio]] }} |út = {{flatlist| * Avicii Music AB * [[Universal Music Group|Universal Music AB]] }} |vef = [https://avicii.com/ avicii.com] |undirskrift = Avicii's signature.svg }} '''Tim Bergling''' (f. [[8. september]] [[1989]]; d. [[20. apríl]] [[2018]]), betur þekktur undir sviðsnafninu '''Avicii''', var [[Svíþjóð|sænskur]] plötusnúður og lagahöfundur. Við 16 ára aldur byrjaði hann að gefa út [[Endurhljóðblanda|remix]] útgáfur á tónlistarsíðum. Hann hlaut fyrst eftirtekt þegar hann gaf út smáskífuna „Levels“ árið 2011. Stuttu eftir gaf hann út fyrstu breiðskífuna sína, ''True'' (2013). Á henni má finna eitt þekktasta lag Avicii, „Wake Me Up“, sem komst efst á vinsældalista í nokkrum löndum í [[Evrópa|Evrópu]] og í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Bergling glímdi við kvíða og lélega geðheilsu í mörg ár. Hann fannst látinn í [[Múskat (borg)|Múskat]], höfuðborg [[Óman]], eftir að hafa fallið fyrir eigin hendi þann 20. apríl 2018.<ref>{{cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/tonlistarmaurinn-avicii-latinn/|title = Tón­listar­maðurinn Avicii látinn|website = [[Fréttablaðið]]|date = 20 April 2018|access-date = 20 April 2022}}</ref> ==Útgefið efni== ====Breiðskífur==== * ''True'' (2013) * ''Stories'' (2015) * ''Tim'' (2019) ====Stuttskífur==== * ''Muja'' (2009) * ''I Always DJ Naked'' (2010) * ''iTunes Festival: London'' (2013) * ''The Days / The Nights'' (2014) * ''Pure Grinding / For a Better Day'' (2015) * ''Avīci (01)'' (2017) * ''Live a Life You Will Remember'' (2021) ====Safnplötur==== * ''Avicii Presents Strictly Miami (DJ Edition) [Unmixed]'' (2011) * ''The Singles'' (2011) * ''The Collection – taken from Superstar (Deluxe Edition)'' (2011) ==Tilvísanir== {{reflist}} ==Tenglar== * [https://avicii.com/ Opinber vefsíða Avicii] * {{imdb name|4467845}} {{stubbur|æviágrip|tónlist}} {{fd|1989|2018}} [[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]] [[Flokkur:Sænskir tónlistarmenn]] [[Flokkur:Sænskir plötusnúðar]] 6s2xcupwfkd6rtbfvtjjo0vvtwenwqg Raðreitatækni 0 167898 1764073 1756781 2022-08-08T05:51:33Z EmausBot 13659 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Bálkakeðja]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Bálkakeðja]] 7tujeujqldmxkrz1zjufsz42lpbzih2 Gustavo Petro 0 168069 1764005 1761316 2022-08-07T20:52:53Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Gustavo Petro | mynd = 03GustavoPetro.jpg | myndatexti1 = {{small|Gustavo Petro árið 2017,}} | titill = Forseti Kólumbíu<br>{{small|(''kjörinn'')}} | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2022]] | vara_forseti = [[Francia Márquez]] | forveri = [[Iván Duque]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|4|19}} | fæðingarstaður = [[Ciénaga de Oro]], [[Córdoba-hérað|Córdoba]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = Mannleg Kólumbía (frá 2011) | háskóli = Universidad Externado de Colombia<br>Escuela Superior de Administración Pública<br>Pontificia Universidad Javeriana<br>Universidad de Salamanca | maki = Katia Burgos (skilin)<br>Mary Luz Herrán (g. 1992; sk. 2003)<br>Verónica Alcocer (g. 2003) | börn = 5 | undirskrift = Firma de Gustavo Petro.svg }} '''Gustavo Francisco Petro Urrego''' (f. 19. apríl 1960) er [[Kólumbía|kólumbískur]] hagfræðingur, stjórnmálamaður, fyrrverandi skæruliði og núverandi [[forseti Kólumbíu]]. Hann var kjörinn forseti í forsetakosningum Kólumbíu þann 19. júní 2022 og áætlað er að hann taki við embættinu þann 7. ágúst. Petro er fyrsti [[Vinstristefna|vinstrisinnaði]] forseti í sögu kólumbíska lýðveldisins. ==Æviágrip== Gustavo Petro er fyrrverandi meðlimur í vinstrisinnuðu skæruliðahreyfingunni [[M-19]], eða 19. apríl-hreyfingunni (sp. ''Movimiento 19 de abril''), sem átti í uppreisn gegn ríkisstjórn Kólumbíu frá áttunda áratugnum fram á tíunda áratuginn vegna óánægju með meint kosningasvindl.<ref name=fbl>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Kólumbíu gætu orðið af­drifa­ríkar|url=https://www.frettabladid.is/frettir/kosningar-i-kolumbiu-gaetu-ordid-afdrifarikar/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Petro gekk í hreyfinguna þegar hann var sautján ára gamall og var handtekinn og dæmdur í tveggja ára fangelsi á níunda áratugnum fyrir vopnasölu. Hann komst í sviðsljósið þegar hann samdi um frið við kólumbísk stjórnvöld fyrir hönd M-19-hreyfingarinnar og tók síðan þátt í að semja drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Petro var kjörinn á kólumbíska þingið stuttu eftir aldamótin og stýrði þar þingnefnd sem hafði það hlutverk að rannsaka tengsl nokkurra íhaldssamra þingmanna við hryðjuverkahópa.<ref name=rúvks>{{Vefheimild|titill=Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/28/vinstri-forseti-liklegur-i-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Kristján Sigurjónsson}}</ref> Árið 2011 var Petro kjörinn borgarstjóri kólumbísku höfuðborgarinnar [[Bogotá]].<ref name=rúvks/> Petro bauð sig fram til forseta Kólumbíu árið 2018 og lagði þá áherslu á að beita sér gegn félagslegum ójöfnuði, endurúthluta jarðeignum í Kólumbíu og einbeita sér að endurnýtanlegri orku í stað námuiðnaðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Kosið öfga á milli í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/06/17/kosid_ofga_a_milli_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Petro tapaði í annarri umferð kosninganna fyrir íhaldsmanninum [[Iván Duque]].<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Petro bauð sig aftur fram til forseta í næstu forsetakosningum, árið 2022. Kosningarnar einkenndust af vaxandi óánægju með aukinn ójöfnuð og verðbólgu í Kólumbíu og af óvinsældum fráfarandi forsetans Duque, sem mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs lögum samkvæmt.<ref name=fbl/> Petro lenti í fyrsta sæti í fyrri umferð kosninganna með um fjörutíu prósent atkvæðanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Líkur á vinstri­sinnuðum for­­seta í Kólumbíu í fyrsta sinn frá lýð­veldis­­stofnun|url=https://www.visir.is/g/20222269528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=30. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólafur Björn Sverrisson}}</ref> Í seinni umferðinni þann 19. júní 2022 vann Petro svo sigur á móti viðskiptajöfrinum [[Rodolfo Hernández Suárez|Rodolfo Hernández]] með rúmum helmingi atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrsti vinstrisinnaði forseti Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/20/fyrsti_vinstrisinnadi_forseti_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Með sigri sínum í kosningunum varð Petro fyrsti vinstrimaðurinn til að ná kjöri til embættis forseta Kólumbíu frá lýðveldisstofnun.<ref>{{Vefheimild|titill=Gustavo Petro næsti forseti Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/06/19/gustavo-petro-naesti-forseti-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref> Varaforsetaefni Petro, [[Francia Márquez]], varð jafnframt fyrsta blökkukonan til að ná kjöri til embættis varaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn|url=https://www.visir.is/g/20222277400d/kolumbiumenn-kjosa-vinstrimann-i-forsetaembaettid-i-fyrsta-sinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Kólumbíu |frá=[[7. ágúst]] [[2022]] |til= |fyrir=[[Iván Duque]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Petro, Gustavo}} {{f|1960}} [[Flokkur:Kólumbískir stjórnmálamenn]] 72upx16slfzsqayxquayruhcwku3zrn 1764007 1764005 2022-08-07T20:54:34Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Gustavo Petro | mynd = 03GustavoPetro.jpg | myndatexti1 = {{small|Gustavo Petro árið 2017,}} | titill = Forseti Kólumbíu | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2022]] | vara_forseti = [[Francia Márquez]] | forveri = [[Iván Duque]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|4|19}} | fæðingarstaður = [[Ciénaga de Oro]], [[Córdoba-hérað|Córdoba]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = Mannleg Kólumbía (frá 2011) | háskóli = Universidad Externado de Colombia<br>Escuela Superior de Administración Pública<br>Pontificia Universidad Javeriana<br>Universidad de Salamanca | maki = Katia Burgos (skilin)<br>Mary Luz Herrán (g. 1992; sk. 2003)<br>Verónica Alcocer (g. 2003) | börn = 5 | undirskrift = Firma de Gustavo Petro.svg }} '''Gustavo Francisco Petro Urrego''' (f. 19. apríl 1960) er [[Kólumbía|kólumbískur]] hagfræðingur, stjórnmálamaður, fyrrverandi skæruliði og núverandi [[forseti Kólumbíu]]. Hann var kjörinn forseti í forsetakosningum Kólumbíu þann 19. júní 2022 og áætlað er að hann taki við embættinu þann 7. ágúst. Petro er fyrsti [[Vinstristefna|vinstrisinnaði]] forseti í sögu kólumbíska lýðveldisins. ==Æviágrip== Gustavo Petro er fyrrverandi meðlimur í vinstrisinnuðu skæruliðahreyfingunni [[M-19]], eða 19. apríl-hreyfingunni (sp. ''Movimiento 19 de abril''), sem átti í uppreisn gegn ríkisstjórn Kólumbíu frá áttunda áratugnum fram á tíunda áratuginn vegna óánægju með meint kosningasvindl.<ref name=fbl>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Kólumbíu gætu orðið af­drifa­ríkar|url=https://www.frettabladid.is/frettir/kosningar-i-kolumbiu-gaetu-ordid-afdrifarikar/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Petro gekk í hreyfinguna þegar hann var sautján ára gamall og var handtekinn og dæmdur í tveggja ára fangelsi á níunda áratugnum fyrir vopnasölu. Hann komst í sviðsljósið þegar hann samdi um frið við kólumbísk stjórnvöld fyrir hönd M-19-hreyfingarinnar og tók síðan þátt í að semja drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Petro var kjörinn á kólumbíska þingið stuttu eftir aldamótin og stýrði þar þingnefnd sem hafði það hlutverk að rannsaka tengsl nokkurra íhaldssamra þingmanna við hryðjuverkahópa.<ref name=rúvks>{{Vefheimild|titill=Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/28/vinstri-forseti-liklegur-i-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Kristján Sigurjónsson}}</ref> Árið 2011 var Petro kjörinn borgarstjóri kólumbísku höfuðborgarinnar [[Bogotá]].<ref name=rúvks/> Petro bauð sig fram til forseta Kólumbíu árið 2018 og lagði þá áherslu á að beita sér gegn félagslegum ójöfnuði, endurúthluta jarðeignum í Kólumbíu og einbeita sér að endurnýtanlegri orku í stað námuiðnaðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Kosið öfga á milli í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/06/17/kosid_ofga_a_milli_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Petro tapaði í annarri umferð kosninganna fyrir íhaldsmanninum [[Iván Duque]].<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Petro bauð sig aftur fram til forseta í næstu forsetakosningum, árið 2022. Kosningarnar einkenndust af vaxandi óánægju með aukinn ójöfnuð og verðbólgu í Kólumbíu og af óvinsældum fráfarandi forsetans Duque, sem mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs lögum samkvæmt.<ref name=fbl/> Petro lenti í fyrsta sæti í fyrri umferð kosninganna með um fjörutíu prósent atkvæðanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Líkur á vinstri­sinnuðum for­­seta í Kólumbíu í fyrsta sinn frá lýð­veldis­­stofnun|url=https://www.visir.is/g/20222269528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=30. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólafur Björn Sverrisson}}</ref> Í seinni umferðinni þann 19. júní 2022 vann Petro svo sigur á móti viðskiptajöfrinum [[Rodolfo Hernández Suárez|Rodolfo Hernández]] með rúmum helmingi atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrsti vinstrisinnaði forseti Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/20/fyrsti_vinstrisinnadi_forseti_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Með sigri sínum í kosningunum varð Petro fyrsti vinstrimaðurinn til að ná kjöri til embættis forseta Kólumbíu frá lýðveldisstofnun.<ref>{{Vefheimild|titill=Gustavo Petro næsti forseti Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/06/19/gustavo-petro-naesti-forseti-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref> Varaforsetaefni Petro, [[Francia Márquez]], varð jafnframt fyrsta blökkukonan til að ná kjöri til embættis varaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn|url=https://www.visir.is/g/20222277400d/kolumbiumenn-kjosa-vinstrimann-i-forsetaembaettid-i-fyrsta-sinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Kólumbíu |frá=[[7. ágúst]] [[2022]] |til= |fyrir=[[Iván Duque]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Petro, Gustavo}} {{f|1960}} [[Flokkur:Kólumbískir stjórnmálamenn]] m49hy61j5kwfrf0cby8lw3v3gro344q 1764010 1764007 2022-08-07T20:56:40Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Gustavo Petro | mynd = 03GustavoPetro.jpg | myndatexti1 = {{small|Gustavo Petro árið 2017,}} | titill = Forseti Kólumbíu | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2022]] | vara_forseti = [[Francia Márquez]] | forveri = [[Iván Duque]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|4|19}} | fæðingarstaður = [[Ciénaga de Oro]], [[Córdoba-hérað|Córdoba]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = Mannleg Kólumbía (frá 2011) | háskóli = Universidad Externado de Colombia<br>Escuela Superior de Administración Pública<br>Pontificia Universidad Javeriana<br>Universidad de Salamanca | maki = Katia Burgos (skilin)<br>Mary Luz Herrán (g. 1992; sk. 2003)<br>Verónica Alcocer (g. 2003) | börn = 5 | undirskrift = Firma de Gustavo Petro.svg }} '''Gustavo Francisco Petro Urrego''' (f. 19. apríl 1960) er [[Kólumbía|kólumbískur]] hagfræðingur, stjórnmálamaður, fyrrverandi skæruliði og núverandi [[forseti Kólumbíu]]. Hann var kjörinn forseti í forsetakosningum Kólumbíu þann 19. júní 2022 og áætlað er að hann taki við embættinu þann 7. ágúst. Petro er fyrsti [[Vinstristefna|vinstrisinnaði]] forseti í sögu kólumbíska lýðveldisins. ==Æviágrip== Gustavo Petro er fyrrverandi meðlimur í vinstrisinnuðu skæruliðahreyfingunni [[M-19]], eða 19. apríl-hreyfingunni (sp. ''Movimiento 19 de abril''), sem átti í uppreisn gegn ríkisstjórn Kólumbíu frá áttunda áratugnum fram á tíunda áratuginn vegna óánægju með meint kosningasvindl.<ref name=fbl>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Kólumbíu gætu orðið af­drifa­ríkar|url=https://www.frettabladid.is/frettir/kosningar-i-kolumbiu-gaetu-ordid-afdrifarikar/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Petro gekk í hreyfinguna þegar hann var sautján ára gamall og var handtekinn og dæmdur í tveggja ára fangelsi á níunda áratugnum fyrir vopnasölu. Hann komst í sviðsljósið þegar hann samdi um frið við kólumbísk stjórnvöld fyrir hönd M-19-hreyfingarinnar og tók síðan þátt í að semja drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Petro var kjörinn á kólumbíska þingið stuttu eftir aldamótin og stýrði þar þingnefnd sem hafði það hlutverk að rannsaka tengsl nokkurra íhaldssamra þingmanna við hryðjuverkahópa.<ref name=rúvks>{{Vefheimild|titill=Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/28/vinstri-forseti-liklegur-i-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Kristján Sigurjónsson}}</ref> Árið 2011 var Petro kjörinn borgarstjóri kólumbísku höfuðborgarinnar [[Bogotá]].<ref name=rúvks/> Petro bauð sig fram til forseta Kólumbíu árið 2018 og lagði þá áherslu á að beita sér gegn félagslegum ójöfnuði, endurúthluta jarðeignum í Kólumbíu og einbeita sér að endurnýtanlegri orku í stað námuiðnaðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Kosið öfga á milli í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/06/17/kosid_ofga_a_milli_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Petro tapaði í annarri umferð kosninganna fyrir íhaldsmanninum [[Iván Duque]].<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Petro bauð sig aftur fram til forseta í næstu forsetakosningum, árið 2022. Kosningarnar einkenndust af vaxandi óánægju með aukinn ójöfnuð og verðbólgu í Kólumbíu og af óvinsældum fráfarandi forsetans Duque, sem mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs lögum samkvæmt.<ref name=fbl/> Petro lenti í fyrsta sæti í fyrri umferð kosninganna með um fjörutíu prósent atkvæðanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Líkur á vinstri­sinnuðum for­­seta í Kólumbíu í fyrsta sinn frá lýð­veldis­­stofnun|url=https://www.visir.is/g/20222269528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=30. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólafur Björn Sverrisson}}</ref> Í seinni umferðinni þann 19. júní 2022 vann Petro svo sigur á móti viðskiptajöfrinum [[Rodolfo Hernández Suárez|Rodolfo Hernández]] með rúmum helmingi atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrsti vinstrisinnaði forseti Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/20/fyrsti_vinstrisinnadi_forseti_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Með sigri sínum í kosningunum varð Petro fyrsti vinstrimaðurinn til að ná kjöri til embættis forseta Kólumbíu frá lýðveldisstofnun.<ref>{{Vefheimild|titill=Gustavo Petro næsti forseti Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/06/19/gustavo-petro-naesti-forseti-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref> Varaforsetaefni Petro, [[Francia Márquez]], varð jafnframt fyrsta blökkukonan til að ná kjöri til embættis varaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn|url=https://www.visir.is/g/20222277400d/kolumbiumenn-kjosa-vinstrimann-i-forsetaembaettid-i-fyrsta-sinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Kólumbíu |frá=[[7. ágúst]] [[2022]] |til= |fyrir=[[Iván Duque]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Petro, Gustavo}} {{f|1960}} [[Flokkur:Forsetar Kólumbíu]] aytr5zmjl821kjcjnmqyalahc67yy1j 1764013 1764010 2022-08-07T21:00:22Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Gustavo Petro | mynd = 03GustavoPetro.jpg | myndatexti1 = {{small|Gustavo Petro árið 2017.}} | titill = Forseti Kólumbíu | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2022]] | vara_forseti = [[Francia Márquez]] | forveri = [[Iván Duque]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|4|19}} | fæðingarstaður = [[Ciénaga de Oro]], [[Córdoba-hérað|Córdoba]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = Mannleg Kólumbía (frá 2011) | háskóli = Universidad Externado de Colombia<br>Escuela Superior de Administración Pública<br>Pontificia Universidad Javeriana<br>Universidad de Salamanca | maki = Katia Burgos (skilin)<br>Mary Luz Herrán (g. 1992; sk. 2003)<br>Verónica Alcocer (g. 2003) | börn = 5 | undirskrift = Firma de Gustavo Petro.svg }} '''Gustavo Francisco Petro Urrego''' (f. 19. apríl 1960) er [[Kólumbía|kólumbískur]] hagfræðingur, stjórnmálamaður, fyrrverandi skæruliði og núverandi [[forseti Kólumbíu]]. Hann var kjörinn forseti í forsetakosningum Kólumbíu þann 19. júní 2022 og áætlað er að hann taki við embættinu þann 7. ágúst. Petro er fyrsti [[Vinstristefna|vinstrisinnaði]] forseti í sögu kólumbíska lýðveldisins. ==Æviágrip== Gustavo Petro er fyrrverandi meðlimur í vinstrisinnuðu skæruliðahreyfingunni [[M-19]], eða 19. apríl-hreyfingunni (sp. ''Movimiento 19 de abril''), sem átti í uppreisn gegn ríkisstjórn Kólumbíu frá áttunda áratugnum fram á tíunda áratuginn vegna óánægju með meint kosningasvindl.<ref name=fbl>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Kólumbíu gætu orðið af­drifa­ríkar|url=https://www.frettabladid.is/frettir/kosningar-i-kolumbiu-gaetu-ordid-afdrifarikar/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Petro gekk í hreyfinguna þegar hann var sautján ára gamall og var handtekinn og dæmdur í tveggja ára fangelsi á níunda áratugnum fyrir vopnasölu. Hann komst í sviðsljósið þegar hann samdi um frið við kólumbísk stjórnvöld fyrir hönd M-19-hreyfingarinnar og tók síðan þátt í að semja drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Petro var kjörinn á kólumbíska þingið stuttu eftir aldamótin og stýrði þar þingnefnd sem hafði það hlutverk að rannsaka tengsl nokkurra íhaldssamra þingmanna við hryðjuverkahópa.<ref name=rúvks>{{Vefheimild|titill=Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/28/vinstri-forseti-liklegur-i-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Kristján Sigurjónsson}}</ref> Árið 2011 var Petro kjörinn borgarstjóri kólumbísku höfuðborgarinnar [[Bogotá]].<ref name=rúvks/> Petro bauð sig fram til forseta Kólumbíu árið 2018 og lagði þá áherslu á að beita sér gegn félagslegum ójöfnuði, endurúthluta jarðeignum í Kólumbíu og einbeita sér að endurnýtanlegri orku í stað námuiðnaðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Kosið öfga á milli í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/06/17/kosid_ofga_a_milli_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Petro tapaði í annarri umferð kosninganna fyrir íhaldsmanninum [[Iván Duque]].<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Petro bauð sig aftur fram til forseta í næstu forsetakosningum, árið 2022. Kosningarnar einkenndust af vaxandi óánægju með aukinn ójöfnuð og verðbólgu í Kólumbíu og af óvinsældum fráfarandi forsetans Duque, sem mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs lögum samkvæmt.<ref name=fbl/> Petro lenti í fyrsta sæti í fyrri umferð kosninganna með um fjörutíu prósent atkvæðanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Líkur á vinstri­sinnuðum for­­seta í Kólumbíu í fyrsta sinn frá lýð­veldis­­stofnun|url=https://www.visir.is/g/20222269528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=30. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólafur Björn Sverrisson}}</ref> Í seinni umferðinni þann 19. júní 2022 vann Petro svo sigur á móti viðskiptajöfrinum [[Rodolfo Hernández Suárez|Rodolfo Hernández]] með rúmum helmingi atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrsti vinstrisinnaði forseti Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/20/fyrsti_vinstrisinnadi_forseti_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Með sigri sínum í kosningunum varð Petro fyrsti vinstrimaðurinn til að ná kjöri til embættis forseta Kólumbíu frá lýðveldisstofnun.<ref>{{Vefheimild|titill=Gustavo Petro næsti forseti Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/06/19/gustavo-petro-naesti-forseti-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref> Varaforsetaefni Petro, [[Francia Márquez]], varð jafnframt fyrsta blökkukonan til að ná kjöri til embættis varaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn|url=https://www.visir.is/g/20222277400d/kolumbiumenn-kjosa-vinstrimann-i-forsetaembaettid-i-fyrsta-sinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Kólumbíu |frá=[[7. ágúst]] [[2022]] |til= |fyrir=[[Iván Duque]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Petro, Gustavo}} {{f|1960}} [[Flokkur:Forsetar Kólumbíu]] 914jpg7l2g829birqw1w8upwc6wajz7 Foshan 0 168076 1763979 1761481 2022-08-07T16:53:05Z Dagvidur 4656 Lagaði mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ronggui_Skyline_(cropped).jpg|400px|alt=Mynd frá Shunde hverfi Foshan borgar, Kína.|thumb|Í Shunde hverfi Foshan borgar bjuggu árið 2017 um 2.6 milljónir íbúa.]] [[Mynd:Location_of_Foshan_within_Guangdong_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Foshan borgar í Guangdong héraði í sunnanverðu Kína.|thumb|Kort sem sýnir '''Foshan borg''' (gulmerkt) í Guangdong héraði í Kína. Íbúar telja þar 9.5 milljónir manna.]] '''Foshan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''佛山市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fatshan)'' er fjölmenn borg í [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraði]] í suðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin nær yfir 3.848 ferkílómetra og samkvæmt kínverska manntalinu bjuggu þar 9,5 milljónir manna árið 2020. Foshan borg liggur við ána Fen sem rennur í ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er því hluti af efnahagssvæði kennt við óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]] en það er eitt þéttbýlasta svæði jarðar (alls með um 66 milljónir íbúa). Foshan er staðsett um 25 km suðvestur af [[Guangzhou]] borg, höfuðborgar [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Nafn borgarinnar þýðir bókstaflega „Búddafjall“ og vísar það til lítillar hæðar nálægt miðju borgarinnar þar sem eru þrír bronsskúlptúrar af [[Búddismi|Búdda]] sem fundust árið 628. Borgin óx í kringum klaustur sem var eytt árið 1391. == Tungumál == Innfæddir borgarbúar tala [[kantónska]] [[Mállýska|mállýsku]]. Í borginni er [[Mandarín|mandarín kínverska]] einnig töluð, aðallega þó í viðskiptum og menntun en minna í öðrum daglegum samskiptum. [[Mynd:GZ_FS_Prayers_3.jpg|alt=Mynd af Foshan forfeðrahofið í Foshan borg, Kína.|thumb|Foshan forfeðrahofið eða Foshan Zumiao er þekkt musteri sem byggir á [[Daoismi|daóima]].]] == Atvinnulíf == Allt frá dögum [[Mingveldið|Mingveldisins]] hefur borgin verið þekkt fyrir ýmsar handalistir og keramikframleiðslu og vandaða flísagerð. Í dag er Foshan öflug iðnaðarborg. Þúsundir verksmiðja er framleiða raftækja bera ábyrgð á meira en helmingi heimsframleiðslu ísskápa og tækja fyrir loftræstingar. Í borginni eru á þriðja tug iðnaðarklasa sem sérhæfa sig í framleiðslu húsgagna, véla og drykkjarvöru. Á sérstöku iðnþróunarsvæði borgarinnar sem sett var á legg árið 1992, er samsetning bifreiða, líftækniframleiðsla og efnavinnsla. Bílaiðnaður er sterkur í borginni. Þýsku bílasamsteypurnar Volkswagen og Audi framleiða þar bíla í samstarfi við innlenda aðila, meðal annars með áherslu á rafknúin ökutæki. == Menntastofnanir == Í Foshan eru ýmsir háskólar og vísindamiðstöðvar. Mikilvægustu háskólarnir eru Foshan háskóli og Foshan háskólasvæði SCNU (South China Normal University) en það er alhliða háskólastofnun sem heyrir undir héraðsstjórnina. == Tenglar == * Kínversk/Ensk vefsíða [http://www.foshan.gov.cn/ borgarstjórnar Foshan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag og þjónustu við íbúa. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Foshan Encyclopaedia Britannica] um Foshan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Foshan|mánuðurskoðað=21. júní|árskoðað=2022}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2pjpvzaubbhlebeme2m3i9ye11k8x7h 1763980 1763979 2022-08-07T16:59:49Z Dagvidur 4656 Bætti við og lagaði mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ronggui_Skyline_(cropped).jpg|400px|alt=Mynd frá Shunde hverfi Foshan borgar, Kína.|thumb|<small>Í Shunde hverfi Foshan borgar bjuggu árið 2017 um 2.6 milljónir íbúa.</small>]] [[File:Foshan-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|upright|<small>Staðsetning Foshan borgar í Guangdong héraði í í sunnanverðu Kína. Íbúar telja þar 9.5 milljónir manna.</small>]] [[File:Location_of_Foshan_within_Guangdong_(China).png|thumb|upright|<small>Landakort sem sýnir legu '''Foshan borgar''' (gulmerkt) í Guangdong héraði Kína.</small>]] [[Mynd:|alt=Landakort sem sýnir legu Foshan borgar í Guangdong héraði í sunnanverðu Kína.|thumb|]] '''Foshan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''佛山市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fatshan)'' er fjölmenn borg í [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraði]] í suðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin nær yfir 3.848 ferkílómetra og samkvæmt kínverska manntalinu bjuggu þar 9,5 milljónir manna árið 2020. Foshan borg liggur við ána Fen sem rennur í ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er því hluti af efnahagssvæði kennt við óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]] en það er eitt þéttbýlasta svæði jarðar (alls með um 66 milljónir íbúa). Foshan er staðsett um 25 km suðvestur af [[Guangzhou]] borg, höfuðborgar [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Nafn borgarinnar þýðir bókstaflega „Búddafjall“ og vísar það til lítillar hæðar nálægt miðju borgarinnar þar sem eru þrír bronsskúlptúrar af [[Búddismi|Búdda]] sem fundust árið 628. Borgin óx í kringum klaustur sem var eytt árið 1391. == Tungumál == Innfæddir borgarbúar tala [[kantónska]] [[Mállýska|mállýsku]]. Í borginni er [[Mandarín|mandarín kínverska]] einnig töluð, aðallega þó í viðskiptum og menntun en minna í öðrum daglegum samskiptum. [[Mynd:GZ_FS_Prayers_3.jpg|alt=Mynd af Foshan forfeðrahofið í Foshan borg, Kína.|thumb|Foshan forfeðrahofið eða Foshan Zumiao er þekkt musteri sem byggir á [[Daoismi|daóima]].]] == Atvinnulíf == Allt frá dögum [[Mingveldið|Mingveldisins]] hefur borgin verið þekkt fyrir ýmsar handalistir og keramikframleiðslu og vandaða flísagerð. Í dag er Foshan öflug iðnaðarborg. Þúsundir verksmiðja er framleiða raftækja bera ábyrgð á meira en helmingi heimsframleiðslu ísskápa og tækja fyrir loftræstingar. Í borginni eru á þriðja tug iðnaðarklasa sem sérhæfa sig í framleiðslu húsgagna, véla og drykkjarvöru. Á sérstöku iðnþróunarsvæði borgarinnar sem sett var á legg árið 1992, er samsetning bifreiða, líftækniframleiðsla og efnavinnsla. Bílaiðnaður er sterkur í borginni. Þýsku bílasamsteypurnar Volkswagen og Audi framleiða þar bíla í samstarfi við innlenda aðila, meðal annars með áherslu á rafknúin ökutæki. == Menntastofnanir == Í Foshan eru ýmsir háskólar og vísindamiðstöðvar. Mikilvægustu háskólarnir eru Foshan háskóli og Foshan háskólasvæði SCNU (South China Normal University) en það er alhliða háskólastofnun sem heyrir undir héraðsstjórnina. == Tenglar == * Kínversk/Ensk vefsíða [http://www.foshan.gov.cn/ borgarstjórnar Foshan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag og þjónustu við íbúa. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Foshan Encyclopaedia Britannica] um Foshan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Foshan|mánuðurskoðað=21. júní|árskoðað=2022}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] is640o91uiirt2oquoweexag8kyzv0m Iván Duque 0 168099 1764008 1763842 2022-08-07T20:55:40Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Iván Duque | mynd = Iván Duque, presidente de Colombia.jpg | myndatexti1 = {{small|Iván Duque árið 2020.}} | titill= Forseti Kólumbíu | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2018]] | stjórnartíð_end = [[7. ágúst]] [[2022]] | forveri = [[Juan Manuel Santos]] | eftirmaður = [[Gustavo Petro]] | vara_forseti = [[Marta Lucía Ramírez]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1976|8|1}} | fæðingarstaður = [[Bogotá]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðislegi miðflokkurinn]] | maki = María Juliana Ruiz (g. 2003) | börn = 3 | háskóli = [[Sergio Arboleda-háskóli]]<br>[[Bandaríski háskólinn]]<br>[[Georgetown-háskóli]] |undirskrift = Iván Duque Márquez signature.svg }} '''Iván Duque Márquez''' (f. 1. ágúst 1976) er [[Kólumbía|kólumbískur]] stjórnmálamaður og fyrrverandi [[forseti Kólumbíu]]. Duque var kjörinn forseti árið 2018 og tók við embættinu þann 7. ágúst það ár. Hann er meðlimur í [[Lýðræðislegi miðflokkurinn|Lýðræðislega miðflokknum]], flokki fyrrum forsetans [[Álvaro Uribe]], sem studdi forsetaframboð Duque. ==Æviágrip== Iván Duque Márquez bauð sig fram í forsetakosningum Kólumbíu árið 2018 og vann sigur í annarri umferð kosninganna með 53,98 prósent atkvæðanna á móti vinstrimanninum [[Gustavo Petro]], sem hlaut 41,81 prósent. Í kosningunum hafði Duque talað fyrir því að friðarsamkomulag sem fráfarandi forsetinn [[Juan Manuel Santos]] hafði gert við skæruliðahreyfinguna [[FARC]] árið 2016. Duque var meðal þeirra sem fannst samkomulagið sýna FARC-liðum of mikla linkind.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu|url=https://www.visir.is/g/2018180528881/kolumbiumenn-aftur-ad-kjorbordinu|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Duque talaði jafnframt fyrir hægrisinnuðum og íhaldssömum stefnumálum eins og þyngri refsingum við glæpum, lægri sköttum og minni umsvifum hins opinbera.<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|höfundur=Daníel Freyr Birkisson|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=18. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Forsetatíð Duque einkenndist af [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|alþjóðlega kórónuveirufaraldrinum]]. Duque lét setja útgöngubann í Kólumbíu í mars 2020 til að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Útgöngubann í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/21/utgongubann_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2020|mánuður=21. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Árið 2021 brutust út [[Mótmælin í Kólumbíu 2021|fjöldamótmæli gegn stjórn Duque]]. Mótmælin hófust þann 28. apríl og beindust í upphafi gegn fyrirhuguðum skattabreytingum sem Duque hugðist gera til þess að reyna að reisa efnahag landsins við eftir samdrátt sem hafði fylgt kórónuveirufaraldrinum. Eftir að kólumbíska lögreglan mætti mótmælunum með mikilli hörku stækkuðu mótmælin og tóku á sig breiðari mynd. Talið er að um 39 manns hafi látist í lögregluaðgerðum á fyrstu tíu dögum mótmælanna. Óeirðirnar leiddu til þess að Duque dró frumvarpið um skattalagabreytinguna til baka en mótmælin héldu þó áfram.<ref>{{Vefheimild|titill=Mótmæla harðræði lögreglu í Kólumbíu|url=https://kjarninn.is/skyring/motmaela-hardraedi-logreglu-i-kolumbiu/|höfundur=Grétar Þór Sigurðsson|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2021|mánuður=22. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Í nóvember 2019 er talið að um milljón manns hafi tekið þátt í mótmælum gegn Duque, meðal annars í [[Bogotá]], [[Medellín]] og [[Cali]].<ref>{{Vefheimild|titill=Milljón manns sögð hafa mót­mælt í Kólumbíu|url=https://www.visir.is/g/2019191129627|höfundur=Atli Ísleifsson|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=22. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Mótmælin gegn Duque fóru fram samhliða mótmælaöldu sem náðu til nokkurra annarra ríkja í Suður-Ameríku um svipað leyti, meðal annars [[Chile]] og [[Bólivía|Bólivíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=For­seti Kólumbíu af­neitar lands­mönnum vegna mót­mæla|url=https://www.visir.is/g/2019191129374|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=24. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forseti Kólumbíu | frá = [[7. ágúst]] [[2018]]| til = [[7. ágúst]] [[2022]]| fyrir = [[Juan Manuel Santos]] | eftir = [[Gustavo Petro]] | }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Duque, Iván}} {{f|1976}} [[Flokkur:Forsetar Kólumbíu]] 0rlr9sxoa6hjtb2trlbwclls41czl9k Notandi:Thorsteinn1996 2 168191 1764002 1763886 2022-08-07T20:50:15Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] * [[Arnarvatnsheiði]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * [[Kvöldvaka]] * [[Hangikjöt]] * [[Kæstur hákarl]] * [[Bringukollur|Bringukollar]] *[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]] *[[Baðstofa]] *[[Þorrablót]] *[[Hrossakjöt]] *[[Beinakerling]] *[[Íslensk jól]] **[[Þorláksmessa]] ***[[Skata (aðgreining)|Skata]] ***[[Brennivín]] **[[Grýla]] **[[Jólasveinarnir]] **[[Jólakötturinn]] ***[[Máninn hátt á himni skín]] ***[[Nú er glatt í hverjum hól]] ***[[Ólafur liljurós]] ***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]] **Kvæði tengd jólum ***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]] ***[[Aðfangadagur dauða míns]] ***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]] ***[[Grýlukvæði]] ***[[Kvæðið af stallinum Kristí]] ***[[Góða veislu gjöra skal]] **[[Íslensku jólasveinarnir]] **[[Þrettándinn]] *[[Þrælapör]] *[[Tröllskessa]] *[[Berserkur]] *[[Arnarvatnsheiði]] Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) * Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði 95zyp5pm6uyh8hbite3btx7nehgs2cz Herfugl 0 168246 1764074 1760297 2022-08-08T08:18:27Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Leiðrétting wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Herfugl | status = LC | image = Hoopoe with insect.jpg | image_width = 250px | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Herfuglar]] (''Upupidae'') | genus = ''[[Epops]]'' | species = '''''U. epops''''' | binomial = ''Upupa epops'' | binomial_authority = ([[Carl Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]) }} '''Herfugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Upupa epops'') er bleikbrúnn fugl ættaður víðsvegar um [[Evrópa|Evrópu]], [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]]. [[Flokkur:Meitilfuglar]] b8nm9p6dzigzsml6llu3lw1ct4iasa2 Dalian 0 168538 1763976 1760847 2022-08-07T16:36:15Z Dagvidur 4656 Lagaði myndir wikitext text/x-wiki [[File:Xigang,_Dalian,_Liaoning,_China_-_panoramio_(18).jpg|thumb|400px|upright|<small>Frá Xigang hverfi sem er eitt sjö hverfa Dalian borgar.</small>]] [[File:Dalian-location-MAP-in-Liaoning-Province-China.jpg|thumb|upright|<small>Staðsetning Dalian borgar í Liaoning héraði í Kína.</small>]] [[File:Location_of_Dalian_Prefecture_within_Liaoning_(China).png |thumb|upright|<small>Staðsetning Dalian á Liaodong-skaga í Kína, við Bóhaíhaf.</small>]] [[File: Dalian,_China,_satellite_image,_LandSat-5,_2010-08-03.jpg |thumb|upright|<small> Dalian og nágrenni séð frá Landsat 5 gervihnettinum í ágúst 2020.</small>]] '''Dalian '''([[Kínverska|kínverska:]]'' 大连市 ; [[Pinyin|rómönskun:]] Dàlián)'' er stórborg í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] staðsett í suðurhluta [[Liaoning]] héraðs, sem er í norðaustur Kína.<ref>{{Citation|title=Dalian|date=2022-07-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian&oldid=1098433769|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Dalian um 7.450.000, sem gerir hana að annarri stærstu borg Liaoning héraðs á eftir höfuðborginni [[Shenyang]]. Dalian er á suðurodda Liaodong-skagans við [[Bóhaíhaf]] og [[Gulahaf]]. Þar er góð djúpsjávarhöfn sem jafnframt er nyrsta íslausa höfn Kína. Höfnin er notuð til viðskipta við lönd eins og [[Rússland]], [[Norður-Kórea|Norður]]<nowiki/>- og [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Japan]]. == Saga == Vegna þess að hægt er að nota Dalian höfn allt árið tók [[rússneska keisaradæmið]] hana á sitt vald árið 1898 og byggði Síberíujárnbrautina allt til Dailan. Borgin tilheyrði því Rússum á árunum 1898 og 1905. Borgin varð aðalflotahöfn Rússa í [[Mansjúría|Mansjúríu]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1425788?iabr=on#page/n5/mode/2up|title=Morgunblaðið - Sunnudagsblað Morgunblaðsins (24.10.1971) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-17}}</ref> Í [[Stríð Rússlands og Japans|stríði Rússlands og Japans]] 1904–05 féll borgin undir undir [[Japanska keisaradæmið]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2294507?iabr=on#page/n1/mode/2up|title=Reykjavík - 38. tölublað (26.08.1904) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-17}}</ref> Réðu þeir henni frá 1905 til 1945 . Að lokinni [[Seinni heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöld]] 1945 eftir sigur á Japan tóku [[Sovétríkin]] borgina yfir. Var það samkvæmt áformum sem [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]] höfðu samþykkt á Jaltaráðstefnunni.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1409367?iabr=on#page/n12/mode/2up|title=Morgunblaðið - 42. tölublað (20.02.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-17}}</ref> Var síðar sérstakur samningur gerður milli [[Kína]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] sem leyfði Sovétríkjunum að nota borgina sem flotastöð í tíu ár eftir lok styrjaldarinnar. Eftir það fór borgin aftur undir kínverskt fullveldi. == Nafngift == Bretar hertóku strandsvæði sem kennt er við Qingniwa á [[Liaoning]]<nowiki/>-skaga í [[Ópíumstríðin|seinna ópíumstríðinu]] árið 1858, en skiluðu því aftur til kínverskra yfirráða árið 1860. Flotahöfnin var síðar kennd á ensku ''„Port Arthur“'' eftir breska sjóðliðsforingjanum William Arthur, en Kínverjar kölluðu höfnina Lüshun. Borgin var áður þekkt sem Lüda eða Lüta. Undir rússneskri stjórn bar hún nafnið Artúrshöfn ("Port Arthur") ''([[rússneska]]: Порт-Артур)'', og undir japönskum yfirráðum nafnið Ryojun. Í íslenskum prentmiðlum á síðustu öld er gjarnar vísað til Artúrshafnar eða „Port Arthur“. Núverandi borg samanstendur af áður tveimur sjálfstæðum borgum Dalian og Lüshun, sem voru sameinaðar árið 1950 undir nafninu sem Lüda. Árið 1981 var nafnið Dalian tekið upp að nýju og Lüshun varð hverfi í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Dalian|title=Dalian {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> == Atvinnuvegir == [[File:Jinzhou_Airport_Under_Construction.jpg|thumb|upright|<small> Dalian Jinzhouwan alþjóðaflugvöllurinn í byggingu á landfyllingu. Hann er hannaður fyrir 70 milljónir farþega á ári og eina milljón tonna af vöruflutningum.</small>]] Í Dalian borg hefur verið ör hagvöxtur allt frá 1950. Árið 1984 var Dalian útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í samræmi við frjálsari efnahagsstefnu landsins. Opnað var fyrir erlenda fjárfestingu, sem ýtti enn frekar undir framþróun borgarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Dalian|title=Dalian {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Í kjölfarið fjárfestu erlend fyrirtæki þar í framleiðslu. Japönsk fyrirtæki á borð við Canon, Mitsubishi Electric, Nidec, Sanyo Electric og Toshiba, buggðu þar upp starfssemi. Á eftir fylgdu fyrirtæki frá Suður Kóreu, Bandaríkjunum (Intel) og Evrópu (Pfizer).<ref>{{Citation|title=Dalian Development Area|date=2019-09-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian_Development_Area&oldid=918453464|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Borgin er nú mikil iðnaðarmiðstöð og þekkt fyrir fjölbreytni. Auk skipasmíði og smíði járnbrautavagna sem er fyrirferðamikil í borginni, eru þar framleiddar ýmsar vélar, rafeindatæki, efna-, olíu- og vefnaðarvara. Hátæknifyrirtæki hafa orðið þar sífellt mikilvægari. Kínverski bílsmiðurinn BYD einn söluhæsti rafbílasmiður heims hefur verksmiðjur í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/bill/frettir/2019/06/26/byd_a_toppinn/|title=BYD á toppinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-07-17}}</ref> Þar eru framleiddir rafknúnir strætisvagnar fyrirtækisins.<ref>{{Citation|title=BYD Auto|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=BYD_Auto&oldid=1097026154|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Höfnin í Dalian er meðal þeirra stærstu í Kína og einn annasamasta höfn heims, með tengingar til 300 hafna 160 ríkja heims. Hún er Borgin er einnig mikil miðstöð fiskveiða og sjávar. Borgin hefur haldið áfram sem mikilvæg járnbrautarstöð og er tengd með hraðbraut til Shenyang og þaðan til annarra svæðisbundinna miðstöðvar. Alþjóðaflugvöllurinn er með reglubundið flug til borga í Japan og Kóreu, sem og til annarra stórborga í Kína. Eldri flugvöllur borgarinnar sem byggður var 1927, kenndur við Dalian Zhoushuizi ''(IATA: DLC, ICAO: ZYTL)'' var ekki hannaður með 20 milljónir farþega í huga.<ref>{{Citation|title=Dalian Zhoushuizi International Airport|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian_Zhoushuizi_International_Airport&oldid=1098100365|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Því er nýr flugvöllur Dalian Jinzhouwan alþjóðaflugvöllurinn ''(IATA: DLC; ICAO: ZYTL)'', sem er byggður á landfyllingu. Hann mun fyrst opna 2026 og er hannaður fyrir 70 milljónir farþega á ári og eina milljón tonna af vöruflutningum. <ref>{{Citation|title=Dalian Jinzhouwan International Airport|date=2022-07-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian_Jinzhouwan_International_Airport&oldid=1097740720|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> == Myndir == <gallery> Mynd:Dalian International Conference Center.jpg|<small>Alþjóðaráðstefnuhöll Dalian borgar.</small> Mynd:Xinghai Square .jpg|<small>Xinghai torg í Dalian er meðal stærstu borgartorga heims.</small> Mynd:Donggang Dalian.jpg|<small>Horft yfir Zhongshan hverfið í Dalian.</small> Mynd:青泥洼桥.JPG|<small>Qingniwaqiao verslunarhverfið í Dalian.</small> Mynd:Xinghai Square Station Platform 20190621.jpg|alt=Leið 1. í öflugu og nútímalegu kerfi snarlesta borgarinnar.|<small>Áfangastaður á Leið 1. í öflugu og nútímalegu kerfi snarlesta borgarinnar.</small> Mynd:Zhongshan_Square.jpg|alt=Viðskiptahverfið við Zhongshan torg í Dalian.|<small>Viðskiptahverfið við Zhongshan torg í Dalian.</small> Mynd:Dalian North Railway Station Interior.jpg|<small>Norðurlestarstöð Dalian borgar.</small> Mynd:Dalian Peking Opera House.JPG|<small>Pekíng óperuhúsið í Dalian.</small> Mynd:Donggang Dalian.jpg|<small>Donggang höfnin ('Austurhöfnin').</small> </gallery> <gallery></gallery> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Liaoning]] hérað í norðaustur Kína. * [[Shenyang]] höfuðborg Liaoning héraðs. ==Tilvísanir== {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] c6cf2gn7odtpwxoyfv5lcttu09bxsuw Shantou 0 168627 1764033 1762164 2022-08-07T22:39:40Z Dagvidur 4656 Lagaði kort wikitext text/x-wiki [[Mynd:Shantou_Montage.jpg|thumb|right |<small>Myndir frá '''Shantou borg'''. Að ofan: Zhengguo hofið; Renmin torg; Queshi brúin; og borgarsýn.</small>|alt= Myndir frá Shantou borg. Að ofan:Zhengguo hofið, Renmin torg, Queshi brúin, og borgarsýn.]] [[File:Shantou-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Shantou í Guangdong héraði í Kína.|<small>Staðsetning Shantou í Guangdong héraði í Kína.</small>]] '''Shantou''' ''([[kínverska]]:汕頭; [[Pinyin|rómönskun:]] Shàntóu; einnig þekkt sem Swatow og Santow)'' er stórborg á austurströnd [[Guangdong|Guangdong-héraðs]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Íbúafjöldi árið 2020 var um 5.5 milljónir. Borgin er við ósa [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún situr við þrönga enda inntaks fljótsins við hafið, þar sem óshólmar á norðurströndinni nálgast klettanes í suðri. Þrátt fyrir að höfnin sé hindruð af sandrifi og er háð veðrum og fellibyljum er Shantou svæðismiðstöð og aðalhöfn í austurhluta [[Guangdong]] héraðsins. Shantou borg er mikilvæg í kínverskri sögu 19. aldar sem ein „sáttmálahafna“ sem komið var á fót fyrir vestræn viðskipti og samskipti. Borgin var einnig eitt fyrsta svokallaðra sérstöku efnahagssvæða Kína sem komið var á laggirnar á níunda áratug síðustu aldar. Sem slík hefur hún þó ekki blómstraði á þann hátt sem borgir s.s. [[Shenzhen]], [[Xiamen]] og [[Zhuhai]] gerðu. Hins vegar er það enn mikilvæg efnahagsmiðstöð austurhluta Guangdong. == Saga == [[Mynd:Chaoyang Wenguang Ta 2014.01.19 17-23-11.jpg|thumb|right |<small>'''Wenguang búddista pagóðan''' í Chaoyang hverfi borgarinnar. Hún var reist árið 1131 á valdatíma Gaozong keisara Suður-Songveldisins (1127–1279). Hún hefur oft verið endurreist.<ref>{{Citation|title=潮陽文光塔|date=2018-01-30|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BD%AE%E9%99%BD%E6%96%87%E5%85%89%E5%A1%94&oldid=48077178|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Wenguang er búddista pagóða í Chaoyang hverfi borgarinnar. Hún var reist árið 1131 á valdatíma Gaozong keisara Suður-Songveldisins (1127–1279). Hún hefur verið margendurreist.]] [[Mynd:Chaoyang mingdynasty.jpg|thumb|right |<small>Kort af Chaoyang frá tímum í [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644). Það er nú er hverfi í Shantou.</small>|alt=Kort af Chaoyang frá tímum í Mingveldisins (1368–1644). Það er nú er hverfi í Shantou.]] [[Mynd:Shantou map2005.jpg|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Shantou borgar (gulmerkt) í [[Guangdong]] héraði (grámerkt) í Kína.</small>|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Shantou borgar (gulmerkt) í [[Guangdong]] héraði (grámerkt) í Kína.]] Á tíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) var Shantou lítið sjávarþorp sem var hluti af Jieyang-sýslu. Þéttbýlið varð síðan þekkt sem Xialing á valdatíma hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Árið 1563 varð Shantou hluti af Chenghai-sýslu í Chao-héraði. Strax árið 1574 hafði Shantou verið nefnt Shashanping. Á sautjándu öld var settur upp fallbyssupallur sem kenndur var við Shashantou og síðan var það stytt í „Shantou“. Bókstafleg merking Shantou í kínversku er „Fiskikörfuhöfði“. Við Han-fljótið liggur Queshi sem áður var þekkt af heimamönnum sem Kakchio. Á 19. öld voru þar bandarísku og bresku ræðismannsskrifstofurnar vegna utanríkisviðskipta. Í dag er það svæði fallegur garður en sum mannvirkja fyrri sögu eru varðveitt. Árið 1858 var Chaozhou sem liggur um 32 kílómetrum upp með Han-fljóti, útnefnd „sáttmálahöfn“ og opnuð fyrir erlend viðskipti samkvæmt svokölluðum ''Tientsin-sáttmála'' kínverskra stjórnvalda og ýmissa erlendra stórvelda.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Tientsin|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Tientsin&oldid=1093340127|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-26}}</ref></small> Þremur árum síðar var Shantou opnuð sem úthöfn þess. Staðurinn þróaðist síðan hratt í stórhöfn og miðstöð flutninga og viðskipta. Shantou varð formlega gerða að borg árið 1919 og var aðskilin frá Chenghai árið 1921. Shantou var ein helsta höfn til brottflutnings Kínverja til Suðaustur-Asíu. Á áætlað er að um 2,5 milljónir brottfluttra Kínverja hafi farið frá borgina á árunum 1880–1909. Þéttbýlið við Shantou stendur við þrönga enda inntaks óshólmar [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Þar eru sandrif sem eru vegna vatnshæðar mjög háð veðrum og [[Fellibylur|fellibyljum]]. Árið 1922 skall á borgina mikill fellibylur, sem drap 5.000 af 65.000 borgarbúum. Sum nærliggjandi þorp eyðilögðust algerlega, sem og skip er lágu nálægt ströndinni. Heildartala látinna á svæðinu umhverfis borgina hefur verið áætluð yfir 60.000 en gæti hafa verið allt að 100.000 manns. Á þriðja áratug síðustu aldar, var borgin flutninga- og vörudreifingarmiðstöð í Suðaustur-Kína. Farmflutningur Shantou hafnar voru þá þeir þriðju mestu í Kína. Árið 1938, í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska-japanska stríðinu]] (1937–45) skemmdist Shantou-höfn alvarlega í sprengjuárásum Japana. Þann [[21. júní]] [[1939]] réðust japanskir ​​hermenn inn í borgina og hernámu hana allt til 15. ágúst 1945. Her [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] hertók Shantou 24. október 1949, 23 dögum eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína. Shantou var eitt sinn aðallega þekkt fyrir útflutning [[Sykur|sykurs]], [[Ávöxtur|ávaxta]], niðursoðinna vara og sjávarafurða. Hins vegar hefur mikil og fjölbreytt iðnþróun átt sér stað eftir 1949. Árið 1981 var stofnað sérstakt efnahagssvæði í Shantou. Það var síðar stækkaði til allra þéttbýlishverfa borgarinnar. Ýtti það mjög undir efnahagsþróun. Margvíslegur iðnaður þróaðist á borð við ljósefnatækni, úthljóðstækni, rafeindavörur, leikföng, vefnaðarvöru og unnin matvæli. Járnbraut sem var fullgerð árið 1995 sem tengir borgina við [[Hong Kong]] og [[Guangzhou]] og önnur járnbraut tengist austur til [[Fujian]]-héraðs. Hraðbrautir veita skjótan aðgang til [[Shenzhen]] og lengra til [[Guangzhou]]. Hafnir borgarinnar tengjast nú sjóflutningum til meira en 200 innlendra og erlendra hafna. == Landafræði == [[Mynd:Shantou harbour and skyline viewed from Double Island June 2022.jpg|thumb|right |<small>'''Byggingar við strönd Shantou''', séð frá Mayu-eyju sem stendur um kílómetra frá landi.<ref>{{Citation|title=Mayu Island|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Mayu_Island&oldid=1100138560|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Byggingar við strönd Shantou, séð frá Mayu-eyju sem stendur um kílómetra frá landi.]] Shantou er staðsett í austurhluta [[Guangdong]] héraðs í Kína. [[Krabbabaugur]] liggur í gegnum norðurhluta borgarinnar. Þar er einnig austasti punktur meginlands Kína. Hæsti tindur í borgarlandinu er Dajian fjall á Nan'ao eyju, í 587 metra hæð en hæsti tindur á meginlandinu er Lianhua fjall, í 562 metra hæð. Það er staðsett í Chenghai borgarhverfinu. Borgin liggur við strönd [[Suður-Kínahaf|Suður-Kínahafs]] skammt vestan við mynni [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljóts]], sem með þveránni sinni, Mei-fljót, dregur mest af austurhluta Guangdong. Borgin er við inntak fljótsins sem nær um 16 kílómetra inn í landið á suðvesturhluta sandrifa óshólma [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljótsins]]. Fljótið er fært bátum með grunna djúpristu, allt til Meizhou borgar í [[Guangdong]], um 55 kílómetra fyrir ofan Xingning borg. Shantou borg er um 301 kílómetra norðaustur af [[Hong Kong]]. == Veðurfar == [[Mynd:Shantouharbor.jpg|thumb|right |<small>'''Höfnin í Longhu hverfi''' Shantou-borgar að næturlagi.<ref>{{Citation|title=Longhu District|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Longhu_District&oldid=1100137070|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Höfnin í Longhu hverfi Shantou-borgar að næturlagi.]] Shantou hefur rakt loftslag heittempraðra [[Monsún|misserisvinda]] (monsún) Austur-Asíu, með stuttum, mildum vetrum en löngum en heitum og rökum sumrum. Þetta blaut-þurra loftslag er dæmigert fyrir suðausturhluta Kína. Sumartímabilið, frá maí til október, er langt, blautt, heitt og rakt. Þessum sunnan- og suðvestan misserisvindum fylgja oft [[Fellibylur|fellibylir]], sem geta verið hættulegir eins og saga borgarinnar ber með sér. Vetur í Shantou byrjar jafnan sólríkur og þurr en verður smám saman vætusamari og skýjaðri. Vorið er almennt skýjað, en sumarið sem ber með sér mestu rigningar ársins, er þó mun sólríkara. Þá er að meðaltali 8,2 dagar á ári með 50 mm úrkomu. Haustið er sólríkt og þurrt. Meðalhiti á sólarhring er á bilinu 14,7 °C í janúarmánuði til 29,1 °C í júlí. Ársmeðaltalið hita er 22,58 °C. Árleg úrkoma er um 1.618 mm, þar af um 60% frá maí til ágúst. == Stjórnsýsla == [[Mynd:汕头南澳岛_Nan-Ao_Island_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Frá Nan'ao eyju'''. Það er fámennasta hverfi Shantou með um 64.000 íbúa.<ref>{{Citation|title=Nan'ao County|date=2021-12-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Nan%27ao_County&oldid=1062527518|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt= Frá Nan'ao eyju. Það er fámennasta hverfi Shantou með um 64.000 íbúa.]] Shantou er borg á héraðsstigi. Stjórnsýslusvæði borgarinnar nær yfir 2.248 ferkílómetra. Borgin hefur lögsögu yfir sex hverfum og einni sýslu: Longhu hverfi, Jinping hverfi, Haojiang hverfi, Chaoyang hverfi, Chaonan hverfi, og Chenghai hverfi. Að auki er Nan'ao sýsla sem er 115 ferkílómetra eyja. Elsti hluti Shantou er Jinping hverfi þar sem borgarstjórnin situr. Þar er jafnframt viðskiptahverfi borgarinnar. Íbúar í þessu þéttbýlasta hverfi borgarinnar voru árið 2020 um 777.000. Fjölmennasta borgarhverfið er Chaoyang með 1.654.000 íbúa 2020 en það fámennasta er Nan'ao eyjan með um 64.000 íbúa.<small><ref>{{Citation|title=汕头市|date=2022-07-15|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B1%95%E5%A4%B4%E5%B8%82&oldid=72689628|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-27}}</ref></small> == Efnahagur == [[Mynd:Shantou_Queshi_suspension_bridge_in_China_during_sunset.JPG|thumb|right |<small>'''Queshi [[Hengibrú|hengibrúin]] '''við sólsetur. Hún er eitt helsta kennileiti Shantou. Brúarhaf milli meginstöpla eru 518 metrar og lengd brúarinnar er 2.865 kílómetrar.<ref>{{Citation|title=礐石大桥|date=2022-01-15|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%A4%90%E7%9F%B3%E5%A4%A7%E6%A1%A5&oldid=69677156|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Queshi hengibrúin við sólsetur. Hún er eitt helsta kennileiti Shantou. Brúarhaf milli meginstöpla eru 518 metrar og lengd brúarinnar er 2.865 kílómetrar.]] Framleiðsla í Shantou er stór hluti atvinnusköpunar í borginni. Atvinnugreinarnar byggja aðallega á textílframleiðslu, smíði véla, rafeindatækni, og framleiðslu plast- og handverksvara. Tréskurður og skeljaútskurður, litað postulín, rafhljóðhljóðfæri, niðursoðinn matur og ljósnæm efni eru dæmi um afurðir borgarinnar. Leikfangaframleiðsla er mjög umfangsmikil í borginni. ''Fríverslunarsvæði Shantoum,'' sem nær yfir 2,34 ferkílómetra, er staðsett í suðurhluta borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Shantou Special Economic Zone|date=2021-12-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shantou_Special_Economic_Zone&oldid=1058694557|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small> Til þess var stofnað árið 1993 þegar Kína opnaði fyrir þróun sérstakra fríverslunarsvæða til útflutningsvinnslu, alþjóðaviðskipti, fjármála- og upplýsingaiðnað. <small><ref>{{Citation|title=Deng Xiaoping|date=2022-06-25|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Deng_Xiaoping&oldid=1758715|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-27}}</ref></small> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]. * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]]. * [https://www.shantou.gov.cn/ Opinber upplýsingarvefur] Shantou borgar - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shantou|mánuðurskoðað=26. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Shantou|titill=Britannica: Shantou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=4. febrúar|ár=2014|mánuðurskoðað=26. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/shantou/ Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] e2s8uwuqj6gf69mx69t3fp0vbwv879v Suzhou 0 168655 1763969 1763761 2022-08-07T15:48:58Z Dagvidur 4656 Lagaði kortamynd af Suzhou wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. == Nafn == [[Mynd:Land_Gate_of_Pan_Men.jpg|thumb|right|<small>'''„Pan-hliðið“''' var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. og umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.</small>|alt=„Pan-hliðið“ var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. sem umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.]] Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>''' |- | align=left | <small>Gusu</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|姑苏区}}</small> | align=right| <small>2.058.010</small> | align=right| <small>372</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Huqiu hverfi</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|虎丘区}}</small> | align=right| <small>832.499</small> | align=right| <small>258</small> |- | align=left | <small>Wuzhong hverfi</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴中区}}</small> | align=right| <small>1.388.972</small> | align=right| <small>672</small> |- | align=left | <small>Xiangcheng hverfi</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|相城区}}</small> | align=right| <small>891.055</small> | align=right| <small>416</small> |- | align=left | <small>Wujiang hverfi</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴江区}}</small> | align=right| <small>1.545.023</small> | align=right| <small>1.093</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Changshu borg</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|常熟市}}</small> | align=right| <small>1.677.050</small> | align=right| <small>1.094</small> |- | align=left | <small>Taicang borg</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|太仓市}}</small> | align=right| <small>831.113</small> | align=right| <small>620</small> |- | align=left | <small>Kunshan borg</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|昆山市}}</small> | align=right| <small>2.092.496</small> | align=right| <small>865</small> |- | align=left | <small>Zhangjiagang borg</small> | align=left | <small>{{lang|zh-hans|张家港市}}</small> | align=right| <small>1.432.044</small> | align=right| <small>772</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align=right|'''<small>12.748.252</small>''' | align=right|'''<small>8.488</small>''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Hún hefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Menntun og vísindi == [[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]] [[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]] [[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]] === Almennt === Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> === Háskólaborgin === Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína. „Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref> „Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla. Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref> === Vísindi og rannsóknir === Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> == Minjar og áhugaverðir staðir == Suzhou er fjölsótt ferðamannaborg. Vatnaborgin með síkjum og mörgum vatnaleiðum dregur að, sem og fjöldi stórkostlegra garða með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi annarra menningar- og sögustaða ásamt nærliggjandi Tai-vatni gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. === Klassískir garðar Suzhou === [[Mynd:Tusi.JPG|thumb|right|<small>'''Garður hvíldar og íhugunar''' er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði garðinn árið 1885.</small>|alt=Garður hvíldar og íhugunar er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði fallegann garðinn árið 1885.]] Suzhou garðarnir vísa til garða og bygginga, sem upphaflega voru flestir einkagarðar. Þeir fyrstu eiga rætur í svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína þegar Suzhou varð höfuðborg Wu konungsríkisins (514 f.Kr.). Garðarnir þróuðust síðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279), döfnuðu á valdatíma [[Mingveldið|Ming]] (1368–1644) og blómstruðu á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Undir lok Tjingveldisins hafði Suzhou meira en 170 slíka garða. Meira en 60 eru vel varðveittir og 19 eru opnir almenningi. Þeir ná yfir lítil en vel hönnuð svæði sem byggja á listrænum hugmyndum um tengingu manns við náttúruna. Hið takmarkaða rými garðanna er úthugsað, hannað og skreytt og virðast taka breytingum við hvert fótmál.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref> Árið 1997 fóru garðarnir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] UNESCO en þar voru níu þeirra tilgreindir sérstaklega.<small><ref>{{Citation|title=Classical Gardens of Suzhou|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Classical_Gardens_of_Suzhou&oldid=1074622240|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> === Hin forna borg === [[Mynd:The_Tonggui_bridge_at_Shentang_Street,_Suzhou.tif|thumb|right|<small>Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við '''Shentang götu'''. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.</small>|alt=Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við Shentang götu. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.]] Gamla Suzhou borgin sem þekur 14,2 ferkílómetra svæði, var ein stærsta borgin til forna sunnan [[Jangtse]] -fljóts. Sá hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] (umfangsmiklir skipa- og áveituskurðir Austur Kína) sem liggur um Suzhou, inniheldur tíu borgarhlið og yfir 20 steinbrýr með sögulegum svæðum sem hafa verið vel varðveitt, auk mustera og skála. Alls eru 24 vatnaleiðir við Miklaskurð.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> Rætur byggingarsögunnar má rekja allt til 514 f.Kr. Í meira en 2.500 ár hefur borgarsvæðið lítið breyst. Enn er þar sama heildarumgjörðin með vatnaleiðum, vegum og brúm. Tvær best vernduðu húsaraðirnar með einkenni vatnsborgar eru hin 1.200 ára gamla Shantang gata og hinn 800 ára gamli Pingjiang vegur.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small> === Tai vatnið === Tai vatnið er vinsæll ferðamannastaður. Það er stórt grunnt stöðuvatn sem liggur á mörkum héraðanna Jiangsu og Zhejiang. Það er um 2.250 ferkílómetrar að stærð, með 90 eyjum og meðaldýpi þess eru 2 metrar. Þrír fjórðu vatnsins tilheyrir Suzhou. Vatnið er tengt Miklaskurði.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> === Sögu og listasöfn === [[Mynd:苏州博物馆·苏州·西南向东北.jpg|thumb|right|<small>'''Suzhou safnið''' sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.<ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=Suzhou safnið sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.]] [[Mynd:The_China_Kunqu_Museum_180420_01.jpg|thumb|right|<small>'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.</small>|alt=Óperu- og leikhússafn Suzhou er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.]] '''Suzhou safnið''' er staðbundið sögu- og listasafn sem hefur að geyma forna kínverska list, málverk, skrautskrift og handsmíðað handverk. Safnið var stofnað árið 1960 en flutti 2006 í núverandi húsakynni sem arkitektinn I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Safnið nær yfir meira en 8.000 fermetra svæði. Hönnun nýju safnbyggingarinnar byggir á hefðbundnum byggingarstíl Suzhou, sem setur safnið á milli húsagarða. Aðalgarður safnsins þykir nútímalega túlkun á byggingarstíl „Garðs hins auðmjúka embættismanns“.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> '''Silkasafnið í Suzhou''' skjalfestir mikilvæga sögu silkiframleiðslu og útsaums í borginni frá um 2000 f.Kr. Þar má finna gamla vefstóla með sýnikennslu, sýnishorn af fornu silkimynstri og útskýringu á silkirækt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Silk Museum|date=2020-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Silk_Museum&oldid=933999637|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> '''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi borgarinnar. Þar eru sýningarsalir með gömlum hljóðfærum, handafrituðum bókum, textum, grímum og búningum. Safnið sýnir 500 ára sögu Kunqu, elstu form kínverskrar óperu. === Hof og pagóður === [[Mynd:YunYanSiPagoda.jpg|thumb|right|<small>'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi Helü konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans hafi birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.<ref>{{Citation|title=Tiger Hill, Suzhou|date=2022-05-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill,_Suzhou&oldid=1089865770|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=„Tígrahæða-pagóðan“ er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi He Lu konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.]] Af mörgum frægum [[Búddismi|búddista]] og [[Taóismi|taóistum]] í Suzhou borg er '''Hansan hofið''' frægast. Það er staðsett í vesturhluta Suzhou. Frægð þess er að miklu leyti að þakka skáldinu Zhang Ji, sem orti ljóð um hofið á 8. öld, sem varð hluti af þekktu „Safni þrjúhundruð ljóða Tangveldisins“. Hofið var stofnað árið 502, en núverandi bygging þess er frá 19. öld. Í hofinu er stór steypt bronsbjalla og bjölluturn.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small> '''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou, átthyrnd, sjö hæða, 54 metra há múrsteinspagóða, sem var byggð á árunum 959 til 961, á Tígrahæð. Pagóðan hallar líkt og Skakka turninn í Písa, toppur hennar víkur frá lóðréttu um 2,3 metra.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill Pagoda|date=2022-04-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill_Pagoda&oldid=1083969954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> '''„Pan-hliðið“''' eða Panmen hliðið er sögulegt kennileiti við suðvesturhorni hinna fornu borgar Suzhou. Það var upphaflega byggt á svokölluðu vor- og hausttímabili í Wu fylki og er áætlað að það sé um 2.500 ára gamalt. Auk hliðsins eru tvö kennileiti: Ruiguang pagóðan, sem er elsta pagóðan borgarinnar byggð með einföldum búddískum útskurði árið 247; og brú sem kölluð er „Wu hliðið“ og var lengi hæsta brú borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small> Svæðið er hluti af hinum forna borgarmúr sem fyrst var byggður árið 514 f.Kr. Nafngiftin kemur upphaflega frá trédreka sem hékk á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri. Hliðið var eini inngangurinn að múrnum sem umkringdi og verndaði Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=盘门|date=2022-06-28|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%9B%98%E9%97%A8&oldid=72402976|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]] Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou hefur samtals 3.681 brýr í þéttbýli, þar af 27 sérstaklega stórar brýr, 125 brýr, 520 meðalstórar brýr og 3.009 litlar brýr.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011. Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] ''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] mdjxqzrk0dcippjci492lcbwx8ni36l Wenzhou 0 168839 1763958 1763952 2022-08-07T13:43:15Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:WM Motor Wenzhou Plant.jpg|alt= Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af WM Motor, kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.|hægri|thumb|<small>Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af '''WM Motor''', kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er með 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasalur og 200 sæta fjölnota leikhús.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Samgöngur == [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.|thumb|<small>'''Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins'''.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 kílómetrar að lengd.|thumb|<small>'''Lest á S1 línunni.''' S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 km. að lengd.</small>]] [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni, sem er 282 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 km. og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 km. á klst.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.</small>]] === Flug === [[Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan]] (IATA: WNZ) er meginflughöfn Wenzhou borgar. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi. Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða. Mörg farþegaflugfélög og farmflugfélög starfa á vellinum. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug og T2 fyrir innanlandsflug. Vegna mikillar fjölgunar farþega er völlurinn og tengdir samgönguinnviðir í miklu stækkunarferli sem á að ljúka árið 2030. Byggja á aðra flugbraut, þriðju flugstöðina (T3), og nýja vörugeymslu. Árið 2030 geta 30 milljón flugfarþegar farið um flugvöllinn á ári.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-08-05|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1763839|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Flughöfnin er tengd miðborginni með lestum og snarlestum tengja flughöfnina. Að auki tengja strætisvagnar og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Samkvæmt áætlun stjórnvalda um þróun flugs í Wenzhou er fyrirhugað að borgin byggi á næstu árum sjö almenna flugvelli í Lucheng hverfi, Yueqing, sem og sýslum Wencheng, Cangnan, Taishun, Yongjia og Pingya.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-12/03/c_687771.htm|titill=Mountainous county in Wenzhou building general airport|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|mánuður=3. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Hafnir === Wenzhou-höfn er við 350 kílómetra strandlengju á Suðaustur-Kína, á óshólmasvæði [[Jangtse|Jangtse fljóts]]. Hún er ein af 25 helstu strandhöfnum Kína. Höfninni er skipt í sjö hafnarsvæði: Zhuangyuan'ao höfn; hafnarsvæði Yueqing flóa; Xiaomendao höfn, Oujiang höfn; Ruian höfn; Pingyang höfn og hafnarsvæði Cangnan.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Auk tenginga til innanlandshafna eru siglingar frá Wenzhou höfn til meira en 10 landa, [[Japan]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], [[Kúveit]], [[Rússland|Rússlandi]], [[Singapúr]], [[Hong Kong]], og [[Taívan]]. Stjórnvöld hafa uppi mikil áform um frekari uppbyggingu hafna borgarinnar. Stórefla á farmflutningsgetu í meira en 30 milljónir tonna á ári.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> === Lestir === Vegna landfræðilegrar aðstæðna er uppbygging járnbrauta í Wenzhou og tengingar við aðrar borgir kostnaðarsöm og takmörkunum háð. Fyrsta járnbraut Wenzhou, ''Jinhua–Wenzhou járnbrautin'', opnaði árið 1998. Járnbrautin, sem liggur frá Wenzhou járnbrautarstöðinni norðvestur til Jinhua, er alls 251 kílómetrar, með 135 brýr og 96 jarðgöng sem eru 35 kílómetra að lengd.<small><ref name=":11">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Árið 2009 opnuðust tvær háhraðajárnbrautir í Wenzhou. Annars vegar ''Ningbo–Taizhou–Wenzhou járnbrautin'' sem liggur norður til Hangzhou og hins vegar ''Wenzhou–Fuzhou járnbrautin ''sem liggur suður til Xiamen. Báðar línurnar lestir ná allt að 200 km/klst og hafa verulega stytt ferðatíma til nágrannaborga. Árið 2015 var síðan ''Jinhua–Wenzhou háhraðalestin'' tekin í notkun.<small><ref name=":11" /></small> === Borgarlestir === Borgarlestarkerfi Wenzhou er blandað lestakerfi við úthverfi borgarinnar með nokkrum neðanjarðarstöðvum. Áform eru uppi um sex línur, samtals 361,8 kílómetrar að lengd.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou rail transit|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_rail_transit&oldid=1100113290|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Sú fyrsta ('''S1''') liggur milli austur-vestur úthverfa borgarinnar. Hún tengir Oujiangkou, miðborgina, Longwan, alþjóðaflugvöllinn og Lingkun. Heildarlengd S1 er 77 kílómetrar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/12/9/art_1231296_40902700.html|titill=Wenzhou Rail Transit Line S1|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=12. september|ár=2019|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市域铁路S1线|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS1%E7%BA%BF&oldid=71607562|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Framkvæmdum við '''S2 '''línan á að ljúka árið 2023. Hún er hraðflutningslína í úthverfi borgarinnar, 62,9 kílómetrar að lengd. Hún tengist alþjóðaflugvelli borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line S2 (Wenzhou Rail Transit)|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_S2_(Wenzhou_Rail_Transit)&oldid=1083414345|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> '''S3''' línan mun síðan liggja frá aðalestarstöð borgarinnar til Rui'an borgar, til Lingxi, Pingyang sýslu, Cangnan sýslu, og til Longgang borgar. Framkvæmdir hófust í apríl 2020. Hún verður alls sem verður 97 kílómetrar að lengd, að hluta á upphækkuðum brúm en einnig neðanjarðar.<small><ref>{{Citation|title=溫州市域鐵路S3線|date=2022-01-11|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BA%AB%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%90%B5%E8%B7%AFS3%E7%B7%9A&oldid=69594096|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Járnbrautalínur, S1, S2, og S3 liggja um strandsvæði Wenzhou borgar. Að auki er áætlað að byggja þrjár þéttbýlislínur (léttlestir og neðanjarðarlestir), M1, M2 og M3. === Borgarlínur === Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.<small><ref>{{Citation|title=温州快速公交|date=2022-01-10|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%BF%AB%E9%80%9F%E5%85%AC%E4%BA%A4&oldid=69584025|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Frekari uppbygging þriðju línunnar er fyrirhuguð. === Strætavagnar === Wenzhou borg hefur fjölda strætisvagnastöðva sem þjóna ýmsum stöðum innan borgarinnar og til nærliggjandi svæða og borga. Almenningsvagnakerfi borgarinnar telur 1.537 rútur á 88 leiðum. Flestir strætisvagnarnir eru með sjálfvirku fargjaldakerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/3/30/art_1231296_2332695.html|titill=Bus|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=30. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> === Ferjur === Ferjur þjóna áfangastöðum upp og niður með Ou-fljóti og til úthverfa Oubei. Sérstök ferja þjónar ferðamannaeyjunni Jiangxin í Ou-fljóti.<small><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Wenzhou#Get_around|title=Wenzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Borgin er einnig að byggja upp vatnsrútukerfi. Fyrsta vatnsrútulína opnaði árið 2013, þar sem siglt er frá Xiaonanmen til Nantang. === Reiðhjólaleiga === Almenningsreiðhjólakerfi Wenzhou er hjólaleiga þar sem þúsundir almenningshjóla í boði ókeypis í takmarkaðan tíma.<small><ref>{{Cite web|url=http://news.66wz.com/system/2012/08/13/103308919.shtml|title=鹿城5000辆公共自行车开始定制 9月出街(图)_独家报道_温州网|website=news.66wz.com|access-date=2022-08-07}}</ref></small> == Trúarbrögð == [[Mynd:Temple of the Filial Blessing in Ouhai, Wenzhou, Zhejiang, China (2).jpg|alt=Musteri fjölskyldublessunar í Ouhai hverfi, Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðra.|hægri|thumb|<small>'''„Musteri fjölskyldublessunar“''' í Ouhai hverfi Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.</small>]] [[Mynd:Lords Prayer in Chinese.jpg|alt=„Faðirvorið“, þekktasta Kristna bænin, hér á Kínversku.|hægri|thumb| <small>„[[Faðirvorið]]“, þekktasta [[Kristni|Kristna]] bænin, hér á [[Kínverska|Kínversku]].</small>]] [[Mynd:Saint_Paul's_Cathedral_in_Wenzhou_12_2018-10.jpg|alt=Dómkirkja Páls postula í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.|hægri|thumb| <small>'''Dómkirkja Páls postula''' í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.<ref>{{Citation|title=St. Paul's Cathedral, Wenzhou|date=2022-08-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=St._Paul%27s_Cathedral,_Wenzhou&oldid=1102528728|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] === Almennt === Eins og víðast í Alþýðulýðveldinu Kína er meirihluti íbúa Wenzhou trúlaus.<small><ref name=":8">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Í samanburði við önnur strandsvæði í Kína virðast borgarbúar þó meira meira áhugasamir um trúarmál. Ýmis trúarbrögð eru þannig ríkjandi í borginni. Til að mynda er forfeðradýrkun vinsæl í Wenzhou og byggð hafa verið forfeðrahof á ýmsum stöðum.<small><ref name=":9">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Þjóðtrú virðist þannig sterk og [[búddismi]] og [[Daoismi|taóismi]] eru iðkaðir víða í borginni. Þá eru margir fylgjendur kristninnar [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] sem og [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskara]] trúar.<small><ref name=":10">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Fyrir valdatöku [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] í Kína árið 1949 voru Wenzhou skráðir 2.000 tilbeiðslustaðir og 4.500 prestar, prestar og munkar. Ríkið útnefndi borgina opinberlega sem „trúleysissvæði“ árið 1958 og í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–1976) var trúarbyggingum ýmist lokað eða breytt til annarra nota. Á níunda áratugnum lifnuðu trúarbrögð hratt við og í dag eru fleiri tilbeiðslustaðir skráðir en áður.<small><ref name=":10" /></small> Á vef borgarinnar er sagt frá því að síðla árs 2000 og til ársins 2002 hafi stjórnvöld ráðist í átak í að loka kirkjum, musterum og hofum og jafnvel eyðileggja. Það hafði áhrif á kristna, búddista og taóista.<small><ref name=":8" /></small> Þrátt fyrir það var borgin með árið 2015 með 8.569 musteri byggð á þjóðtrúar og 3.961 skráða tilbeiðslustaði búddisma, taóisma, íslam, kaþólskrar trúar og mótmælendatrúar.<small><ref name=":10" /></small> === Búddismi === Búddismi á sér langa sögu í borginni og marga fylgjendur. Búddahof eru um alla borg og dreifbýli. Mikill fjöldi trúaðra heimsækir musterin til að brenna reykelsi og tilbiðja Búdda. Meðal þekktustu mustera borgarinnar eru Jiangxin-hofið, Miaoguo-hofið, og Taiping-hofið.<small><ref name=":9" /></small> === Taóismi === Taóistahof eru á víða við fjallsrætur í borginni. Þrátt fyrir að hefðbundinn taóismi sé ekki útbreiddur, brenna áhangendur þeirra enn reykelsi af mikilli trúmennsku og viðhalda þjóðlegum hefðum og spádómum.<small><ref name=":9" /></small> === Kristni === Wenzhou borg hefur verið kölluð „Jerúsalem Kína“. Í dag er borgin talin mikilvæg miðstöð kristni í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Breskir trúboðar boðuðu mótmælendatrú í Wenzhou á 19. öld. Árið 1949 er talið að meira en 115,000 borgarbúa hafi verið mótmælendatrúar, sem voru um tíundi allra mótmælendatrúar í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Í dag er fylgjendur mótmælendatrúar fjölmennur hópur og virkur í borginni. Opinberar tölur segja þá vera 15% af heildarfjölda íbúa, eða meira en 1 milljón talsins.<small><ref name=":9" /></small> Kirkjur og samkomustaðir eru margir og krossar víða í þéttbýli og dreifbýli. Mörg þorp innan borgarinnar hafa fleiri en eina kirkju. Meðal þekktra mótmælendakirkja eru: Wenzhou Chengxi kirkjan, Garden Lane kirkjan, Yongguang kirkjan, Jiangjunqiao kirkjan og Wuqiao kirkjan. Alls er áætlað að um 100.000 borgarbúar séu kaþólskir trúar.<small><ref name=":9" /></small> Borgaryfirvöld segja að ör vöxtur hafi orðið í kristnum samfélögum, allt að 15 -20% íbúanna séu kristnir. Staðbundnar fjölskyldukirkjur segja allt að 30% borgarbúa kristna. Vegna erlendra viðskipta bjóða sumar kirkjur borgarinnar upp á þjónustu á ensku og enskt biblíunám.<small><ref name=":8" /></small> Á síðustu árum hefur ríkisvaldið reynt að hamla vexti og starfssemi kristinnar trúar í borginni. Kirkjum hefur verið lokað eða þær jafnaðar við jörðu og krossar hafa verið fjarlægðir. Þá hafa prestar og kristnir fylgjendur verið handteknir.<small><ref name=":10" /></small> == Tengt efni == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 83vpcu5sns2me23hb6nj8bwt3hd2wh4 1763959 1763958 2022-08-07T13:45:11Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:WM Motor Wenzhou Plant.jpg|alt= Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af WM Motor, kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.|hægri|thumb|<small>Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af '''WM Motor''', kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er með 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasalur og 200 sæta fjölnota leikhús.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Samgöngur == [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.|thumb|<small>'''Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins'''.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 kílómetrar að lengd.|thumb|<small>'''Lest á S1 línunni.''' S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 km. að lengd.</small>]] [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni, sem er 282 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 km. og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 km. á klst.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.</small>]] === Flug === [[Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan]] (IATA: WNZ) er meginflughöfn Wenzhou borgar. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi. Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða. Mörg farþegaflugfélög og farmflugfélög starfa á vellinum. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug og T2 fyrir innanlandsflug. Vegna mikillar fjölgunar farþega er völlurinn og tengdir samgönguinnviðir í miklu stækkunarferli sem á að ljúka árið 2030. Byggja á aðra flugbraut, þriðju flugstöðina (T3), og nýja vörugeymslu. Árið 2030 geta 30 milljón flugfarþegar farið um flugvöllinn á ári.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-08-05|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1763839|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Flughöfnin er tengd miðborginni með lestum og snarlestum tengja flughöfnina. Að auki tengja strætisvagnar og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Samkvæmt áætlun stjórnvalda um þróun flugs í Wenzhou er fyrirhugað að borgin byggi á næstu árum sjö almenna flugvelli í Lucheng hverfi, Yueqing, sem og sýslum Wencheng, Cangnan, Taishun, Yongjia og Pingyang.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-12/03/c_687771.htm|titill=Mountainous county in Wenzhou building general airport|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|mánuður=3. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Hafnir === Wenzhou-höfn er við 350 kílómetra strandlengju á Suðaustur-Kína, á óshólmasvæði [[Jangtse|Jangtse fljóts]]. Hún er ein af 25 helstu strandhöfnum Kína. Höfninni er skipt í sjö hafnarsvæði: Zhuangyuan'ao höfn; hafnarsvæði Yueqing flóa; Xiaomendao höfn, Oujiang höfn; Ruian höfn; Pingyang höfn og hafnarsvæði Cangnan.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Auk tenginga til innanlandshafna eru siglingar frá Wenzhou höfn til meira en 10 landa, [[Japan]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], [[Kúveit]], [[Rússland|Rússlandi]], [[Singapúr]], [[Hong Kong]], og [[Taívan]]. Stjórnvöld hafa uppi mikil áform um frekari uppbyggingu hafna borgarinnar. Stórefla á farmflutningsgetu í meira en 30 milljónir tonna á ári.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> === Lestir === Vegna landfræðilegrar aðstæðna er uppbygging járnbrauta í Wenzhou og tengingar við aðrar borgir kostnaðarsöm og takmörkunum háð. Fyrsta járnbraut Wenzhou, ''Jinhua–Wenzhou járnbrautin'', opnaði árið 1998. Járnbrautin, sem liggur frá Wenzhou járnbrautarstöðinni norðvestur til Jinhua, er alls 251 kílómetrar, með 135 brýr og 96 jarðgöng sem eru 35 kílómetra að lengd.<small><ref name=":11">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Árið 2009 opnuðust tvær háhraðajárnbrautir í Wenzhou. Annars vegar ''Ningbo–Taizhou–Wenzhou járnbrautin'' sem liggur norður til Hangzhou og hins vegar ''Wenzhou–Fuzhou járnbrautin ''sem liggur suður til Xiamen. Báðar línurnar lestir ná allt að 200 km/klst og hafa verulega stytt ferðatíma til nágrannaborga. Árið 2015 var síðan ''Jinhua–Wenzhou háhraðalestin'' tekin í notkun.<small><ref name=":11" /></small> === Borgarlestir === Borgarlestarkerfi Wenzhou er blandað lestakerfi við úthverfi borgarinnar með nokkrum neðanjarðarstöðvum. Áform eru uppi um sex línur, samtals 361,8 kílómetrar að lengd.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou rail transit|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_rail_transit&oldid=1100113290|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Sú fyrsta ('''S1''') liggur milli austur-vestur úthverfa borgarinnar. Hún tengir Oujiangkou, miðborgina, Longwan, alþjóðaflugvöllinn og Lingkun. Heildarlengd S1 er 77 kílómetrar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/12/9/art_1231296_40902700.html|titill=Wenzhou Rail Transit Line S1|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=12. september|ár=2019|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市域铁路S1线|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS1%E7%BA%BF&oldid=71607562|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Framkvæmdum við '''S2 '''línan á að ljúka árið 2023. Hún er hraðflutningslína í úthverfi borgarinnar, 62,9 kílómetrar að lengd. Hún tengist alþjóðaflugvelli borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line S2 (Wenzhou Rail Transit)|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_S2_(Wenzhou_Rail_Transit)&oldid=1083414345|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> '''S3''' línan mun síðan liggja frá aðalestarstöð borgarinnar til Rui'an borgar, til Lingxi, Pingyang sýslu, Cangnan sýslu, og til Longgang borgar. Framkvæmdir hófust í apríl 2020. Hún verður alls sem verður 97 kílómetrar að lengd, að hluta á upphækkuðum brúm en einnig neðanjarðar.<small><ref>{{Citation|title=溫州市域鐵路S3線|date=2022-01-11|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BA%AB%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%90%B5%E8%B7%AFS3%E7%B7%9A&oldid=69594096|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Járnbrautalínur, S1, S2, og S3 liggja um strandsvæði Wenzhou borgar. Að auki er áætlað að byggja þrjár þéttbýlislínur (léttlestir og neðanjarðarlestir), M1, M2 og M3. === Borgarlínur === Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.<small><ref>{{Citation|title=温州快速公交|date=2022-01-10|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%BF%AB%E9%80%9F%E5%85%AC%E4%BA%A4&oldid=69584025|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Frekari uppbygging þriðju línunnar er fyrirhuguð. === Strætavagnar === Wenzhou borg hefur fjölda strætisvagnastöðva sem þjóna ýmsum stöðum innan borgarinnar og til nærliggjandi svæða og borga. Almenningsvagnakerfi borgarinnar telur 1.537 rútur á 88 leiðum. Flestir strætisvagnarnir eru með sjálfvirku fargjaldakerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/3/30/art_1231296_2332695.html|titill=Bus|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=30. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> === Ferjur === Ferjur þjóna áfangastöðum upp og niður með Ou-fljóti og til úthverfa Oubei. Sérstök ferja þjónar ferðamannaeyjunni Jiangxin í Ou-fljóti.<small><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Wenzhou#Get_around|title=Wenzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Borgin er einnig að byggja upp vatnsrútukerfi. Fyrsta vatnsrútulína opnaði árið 2013, þar sem siglt er frá Xiaonanmen til Nantang. === Reiðhjólaleiga === Almenningsreiðhjólakerfi Wenzhou er hjólaleiga þar sem þúsundir almenningshjóla í boði ókeypis í takmarkaðan tíma.<small><ref>{{Cite web|url=http://news.66wz.com/system/2012/08/13/103308919.shtml|title=鹿城5000辆公共自行车开始定制 9月出街(图)_独家报道_温州网|website=news.66wz.com|access-date=2022-08-07}}</ref></small> == Trúarbrögð == [[Mynd:Temple of the Filial Blessing in Ouhai, Wenzhou, Zhejiang, China (2).jpg|alt=Musteri fjölskyldublessunar í Ouhai hverfi, Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðra.|hægri|thumb|<small>'''„Musteri fjölskyldublessunar“''' í Ouhai hverfi Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.</small>]] [[Mynd:Lords Prayer in Chinese.jpg|alt=„Faðirvorið“, þekktasta Kristna bænin, hér á Kínversku.|hægri|thumb| <small>„[[Faðirvorið]]“, þekktasta [[Kristni|Kristna]] bænin, hér á [[Kínverska|Kínversku]].</small>]] [[Mynd:Saint_Paul's_Cathedral_in_Wenzhou_12_2018-10.jpg|alt=Dómkirkja Páls postula í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.|hægri|thumb| <small>'''Dómkirkja Páls postula''' í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.<ref>{{Citation|title=St. Paul's Cathedral, Wenzhou|date=2022-08-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=St._Paul%27s_Cathedral,_Wenzhou&oldid=1102528728|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] === Almennt === Eins og víðast í Alþýðulýðveldinu Kína er meirihluti íbúa Wenzhou trúlaus.<small><ref name=":8">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Í samanburði við önnur strandsvæði í Kína virðast borgarbúar þó meira meira áhugasamir um trúarmál. Ýmis trúarbrögð eru þannig ríkjandi í borginni. Til að mynda er forfeðradýrkun vinsæl í Wenzhou og byggð hafa verið forfeðrahof á ýmsum stöðum.<small><ref name=":9">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Þjóðtrú virðist þannig sterk og [[búddismi]] og [[Daoismi|taóismi]] eru iðkaðir víða í borginni. Þá eru margir fylgjendur kristninnar [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] sem og [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskara]] trúar.<small><ref name=":10">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Fyrir valdatöku [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] í Kína árið 1949 voru Wenzhou skráðir 2.000 tilbeiðslustaðir og 4.500 prestar, prestar og munkar. Ríkið útnefndi borgina opinberlega sem „trúleysissvæði“ árið 1958 og í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–1976) var trúarbyggingum ýmist lokað eða breytt til annarra nota. Á níunda áratugnum lifnuðu trúarbrögð hratt við og í dag eru fleiri tilbeiðslustaðir skráðir en áður.<small><ref name=":10" /></small> Á vef borgarinnar er sagt frá því að síðla árs 2000 og til ársins 2002 hafi stjórnvöld ráðist í átak í að loka kirkjum, musterum og hofum og jafnvel eyðileggja. Það hafði áhrif á kristna, búddista og taóista.<small><ref name=":8" /></small> Þrátt fyrir það var borgin með árið 2015 með 8.569 musteri byggð á þjóðtrúar og 3.961 skráða tilbeiðslustaði búddisma, taóisma, íslam, kaþólskrar trúar og mótmælendatrúar.<small><ref name=":10" /></small> === Búddismi === Búddismi á sér langa sögu í borginni og marga fylgjendur. Búddahof eru um alla borg og dreifbýli. Mikill fjöldi trúaðra heimsækir musterin til að brenna reykelsi og tilbiðja Búdda. Meðal þekktustu mustera borgarinnar eru Jiangxin-hofið, Miaoguo-hofið, og Taiping-hofið.<small><ref name=":9" /></small> === Taóismi === Taóistahof eru á víða við fjallsrætur í borginni. Þrátt fyrir að hefðbundinn taóismi sé ekki útbreiddur, brenna áhangendur þeirra enn reykelsi af mikilli trúmennsku og viðhalda þjóðlegum hefðum og spádómum.<small><ref name=":9" /></small> === Kristni === Wenzhou borg hefur verið kölluð „Jerúsalem Kína“. Í dag er borgin talin mikilvæg miðstöð kristni í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Breskir trúboðar boðuðu mótmælendatrú í Wenzhou á 19. öld. Árið 1949 er talið að meira en 115,000 borgarbúa hafi verið mótmælendatrúar, sem voru um tíundi allra mótmælendatrúar í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Í dag er fylgjendur mótmælendatrúar fjölmennur hópur og virkur í borginni. Opinberar tölur segja þá vera 15% af heildarfjölda íbúa, eða meira en 1 milljón talsins.<small><ref name=":9" /></small> Kirkjur og samkomustaðir eru margir og krossar víða í þéttbýli og dreifbýli. Mörg þorp innan borgarinnar hafa fleiri en eina kirkju. Meðal þekktra mótmælendakirkja eru: Wenzhou Chengxi kirkjan, Garden Lane kirkjan, Yongguang kirkjan, Jiangjunqiao kirkjan og Wuqiao kirkjan. Alls er áætlað að um 100.000 borgarbúar séu kaþólskir trúar.<small><ref name=":9" /></small> Borgaryfirvöld segja að ör vöxtur hafi orðið í kristnum samfélögum, allt að 15 -20% íbúanna séu kristnir. Staðbundnar fjölskyldukirkjur segja allt að 30% borgarbúa kristna. Vegna erlendra viðskipta bjóða sumar kirkjur borgarinnar upp á þjónustu á ensku og enskt biblíunám.<small><ref name=":8" /></small> Á síðustu árum hefur ríkisvaldið reynt að hamla vexti og starfssemi kristinnar trúar í borginni. Kirkjum hefur verið lokað eða þær jafnaðar við jörðu og krossar hafa verið fjarlægðir. Þá hafa prestar og kristnir fylgjendur verið handteknir.<small><ref name=":10" /></small> == Tengt efni == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] foxodjm62evrm4c8jz1jwldvbyvbwa5 1763960 1763959 2022-08-07T13:54:54Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði, Bætti við tenglum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:WM Motor Wenzhou Plant.jpg|alt= Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af WM Motor, kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.|hægri|thumb|<small>Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af '''WM Motor''', kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er með 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasalur og 200 sæta fjölnota leikhús.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Samgöngur == [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.|thumb|<small>'''Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins'''.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 kílómetrar að lengd.|thumb|<small>'''Lest á S1 línunni.''' S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 km. að lengd.</small>]] [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni, sem er 282 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 km. og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 km. á klst.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.</small>]] === Flug === [[Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan]] (IATA: WNZ) er meginflughöfn Wenzhou borgar. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi. Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða. Mörg farþegaflugfélög og farmflugfélög starfa á vellinum. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug og T2 fyrir innanlandsflug. Vegna mikillar fjölgunar farþega er völlurinn og tengdir samgönguinnviðir í miklu stækkunarferli sem á að ljúka árið 2030. Byggja á aðra flugbraut, þriðju flugstöðina (T3), og nýja vörugeymslu. Árið 2030 geta 30 milljón flugfarþegar farið um flugvöllinn á ári.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-08-05|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1763839|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Flughöfnin er tengd miðborginni með lestum og snarlestum tengja flughöfnina. Að auki tengja strætisvagnar og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Samkvæmt áætlun stjórnvalda um þróun flugs í Wenzhou er fyrirhugað að borgin byggi á næstu árum sjö almenna flugvelli í Lucheng hverfi, Yueqing, sem og sýslum Wencheng, Cangnan, Taishun, Yongjia og Pingyang.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-12/03/c_687771.htm|titill=Mountainous county in Wenzhou building general airport|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|mánuður=3. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Hafnir === Wenzhou-höfn er við 350 kílómetra strandlengju á Suðaustur-Kína, á óshólmasvæði [[Jangtse|Jangtse fljóts]]. Hún er ein af 25 helstu strandhöfnum Kína. Höfnin er hafnarsamlag sjö hafnarsvæða: Zhuangyuan'ao höfn; hafnarsvæði Yueqing flóa; Xiaomendao höfn; Oujiang höfn; Ruian höfn; Pingyang höfn og hafnarsvæði Cangnan.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Auk tenginga til innanlandshafna eru siglingar frá Wenzhou höfn til meira en 10 landa, [[Japan]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], [[Kúveit]], [[Rússland|Rússlandi]], [[Singapúr]], [[Hong Kong]], og [[Taívan]]. Stjórnvöld hafa uppi mikil áform um frekari uppbyggingu hafna borgarinnar. Stórefla á farmflutningsgetu í allt að 30 milljónir tonna á ári.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> === Lestir === Vegna landfræðilegrar aðstæðna er uppbygging járnbrauta í Wenzhou og tengingar við aðrar borgir kostnaðarsöm og takmörkunum háð. Fyrsta járnbraut Wenzhou, ''Jinhua–Wenzhou járnbrautin'', opnaði árið 1998. Járnbrautin, sem liggur frá Wenzhou járnbrautarstöðinni norðvestur til Jinhua, er alls 251 kílómetrar, með 135 brýr og 96 jarðgöng sem eru 35 kílómetra að lengd.<small><ref name=":11">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Árið 2009 opnuðu tvær háhraðalestartengingar í Wenzhou. Annars vegar ''Ningbo–Taizhou–Wenzhou járnbrautin'' sem liggur norður til [[Hangzhou]] og hins vegar ''Wenzhou–Fuzhou járnbrautin ''sem liggur suður til [[Xiamen]]. Báðar lestarlínurnar ná allt að 200 km/klst og hafa verulega stytt ferðatíma til nágrannaborga. Árið 2015 var síðan ''Jinhua–Wenzhou háhraðalestin'' tekin í notkun.<small><ref name=":11" /></small> === Borgarlestir === Borgarlestarkerfi Wenzhou er blandað lestakerfi við úthverfi borgarinnar með nokkrum neðanjarðarstöðvum. Áform eru uppi um sex línur, samtals 362 kílómetra að lengd.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou rail transit|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_rail_transit&oldid=1100113290|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Sú fyrsta ('''S1''') liggur milli austur-vestur úthverfa borgarinnar. Hún tengir Oujiangkou, miðborgina, Longwan, alþjóðaflugvöllinn og Lingkun. Heildarlengd S1 er 77 kílómetrar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/12/9/art_1231296_40902700.html|titill=Wenzhou Rail Transit Line S1|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=12. september|ár=2019|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市域铁路S1线|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS1%E7%BA%BF&oldid=71607562|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Framkvæmdum við '''S2 '''línan á að ljúka árið 2023. Hún er hraðflutningslína í úthverfi borgarinnar, 63 kílómetrar að lengd. Hún tengist alþjóðaflugvelli borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line S2 (Wenzhou Rail Transit)|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_S2_(Wenzhou_Rail_Transit)&oldid=1083414345|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> '''S3''' línan mun síðan liggja frá aðalestarstöð borgarinnar til Rui'an borgar, til Lingxi, Pingyang sýslu, Cangnan sýslu, og til Longgang borgar. Framkvæmdir hófust í apríl 2020. Uppkomin verður hún alls 97 kílómetrar að lengd, að hluta á upphækkuðum brúm en einnig neðanjarðar.<small><ref>{{Citation|title=溫州市域鐵路S3線|date=2022-01-11|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BA%AB%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%90%B5%E8%B7%AFS3%E7%B7%9A&oldid=69594096|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Járnbrautalínur, S1, S2, og S3 liggja um strandsvæði Wenzhou borgar. Að auki er áætlað að byggja þrjár þéttbýlislínur (léttlestir og neðanjarðarlestir), M1, M2 og M3. === Borgarlínur === Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.<small><ref>{{Citation|title=温州快速公交|date=2022-01-10|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%BF%AB%E9%80%9F%E5%85%AC%E4%BA%A4&oldid=69584025|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Frekari uppbygging þriðju línunnar er fyrirhuguð. === Strætavagnar === Wenzhou borg hefur fjölda strætisvagnastöðva sem þjóna ýmsum stöðum innan borgarinnar og nærliggjandi svæðum og borgum. Almenningsvagnakerfi borgarinnar taldi árið 2013 alls 1.537 rútur á 88 leiðum. Flestir strætisvagnarnir eru með sjálfvirku fargjaldakerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/3/30/art_1231296_2332695.html|titill=Bus|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=30. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> === Ferjur === Ferjur þjóna áfangastöðum upp og niður með Ou-fljóti og til úthverfa Oubei. Sérstök ferja þjónar ferðamannaeyjunni Jiangxin í Ou-fljóti.<small><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Wenzhou#Get_around|title=Wenzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Borgin er einnig að byggja upp vatnsrútukerfi. Fyrsta vatnsrútulína opnaði árið 2013, þar sem siglt er frá Xiaonanmen til Nantang. === Reiðhjólaleiga === Almenningsreiðhjólakerfi Wenzhou er hjólaleiga þar sem þúsundir almenningshjóla í boði ókeypis í takmarkaðan tíma.<small><ref>{{Cite web|url=http://news.66wz.com/system/2012/08/13/103308919.shtml|title=鹿城5000辆公共自行车开始定制 9月出街(图)_独家报道_温州网|website=news.66wz.com|access-date=2022-08-07}}</ref></small> == Trúarbrögð == [[Mynd:Temple of the Filial Blessing in Ouhai, Wenzhou, Zhejiang, China (2).jpg|alt=Musteri fjölskyldublessunar í Ouhai hverfi, Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðra.|hægri|thumb|<small>'''„Musteri fjölskyldublessunar“''' í Ouhai hverfi Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.</small>]] [[Mynd:Lords Prayer in Chinese.jpg|alt=„Faðirvorið“, þekktasta Kristna bænin, hér á Kínversku.|hægri|thumb| <small>„[[Faðirvorið]]“, þekktasta [[Kristni|Kristna]] bænin, hér á [[Kínverska|Kínversku]].</small>]] [[Mynd:Saint_Paul's_Cathedral_in_Wenzhou_12_2018-10.jpg|alt=Dómkirkja Páls postula í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.|hægri|thumb| <small>'''Dómkirkja Páls postula''' í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.<ref>{{Citation|title=St. Paul's Cathedral, Wenzhou|date=2022-08-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=St._Paul%27s_Cathedral,_Wenzhou&oldid=1102528728|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] === Almennt === Eins og víðast í Alþýðulýðveldinu Kína er meirihluti íbúa Wenzhou trúlaus.<small><ref name=":8">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Í samanburði við önnur strandsvæði í Kína virðast borgarbúar þó meira meira áhugasamir um trúarmál. Ýmis trúarbrögð eru þannig ríkjandi í borginni. Til að mynda er forfeðradýrkun vinsæl í Wenzhou og byggð hafa verið forfeðrahof á ýmsum stöðum.<small><ref name=":9">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Þjóðtrú virðist þannig sterk og [[búddismi]] og [[Daoismi|taóismi]] eru iðkaðir víða í borginni. Þá eru margir fylgjendur kristninnar [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] sem og [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskara]] trúar.<small><ref name=":10">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Fyrir valdatöku [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] í Kína árið 1949 voru Wenzhou skráðir 2.000 tilbeiðslustaðir og 4.500 prestar, prestar og munkar. Ríkið útnefndi borgina opinberlega sem „trúleysissvæði“ árið 1958 og í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–1976) var trúarbyggingum ýmist lokað eða breytt til annarra nota. Á níunda áratugnum lifnuðu trúarbrögð hratt við og í dag eru fleiri tilbeiðslustaðir skráðir en áður.<small><ref name=":10" /></small> Á vef borgarinnar er sagt frá því að síðla árs 2000 og til ársins 2002 hafi stjórnvöld ráðist í átak í að loka kirkjum, musterum og hofum og jafnvel eyðileggja. Það hafði áhrif á kristna, búddista og taóista.<small><ref name=":8" /></small> Þrátt fyrir það var borgin með árið 2015 með 8.569 musteri byggð á þjóðtrúar og 3.961 skráða tilbeiðslustaði búddisma, taóisma, íslam, kaþólskrar trúar og mótmælendatrúar.<small><ref name=":10" /></small> === Búddismi === Búddismi á sér langa sögu í borginni og marga fylgjendur. Búddahof eru um alla borg og dreifbýli. Mikill fjöldi trúaðra heimsækir musterin til að brenna reykelsi og tilbiðja Búdda. Meðal þekktustu mustera borgarinnar eru Jiangxin-hofið, Miaoguo-hofið, og Taiping-hofið.<small><ref name=":9" /></small> === Taóismi === Taóistahof eru á víða við fjallsrætur í borginni. Þrátt fyrir að hefðbundinn taóismi sé ekki útbreiddur, brenna áhangendur þeirra enn reykelsi af mikilli trúmennsku og viðhalda þjóðlegum hefðum og spádómum.<small><ref name=":9" /></small> === Kristni === Wenzhou borg hefur verið kölluð „Jerúsalem Kína“. Í dag er borgin talin mikilvæg miðstöð kristni í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Breskir trúboðar boðuðu mótmælendatrú í Wenzhou á 19. öld. Árið 1949 er talið að meira en 115,000 borgarbúa hafi verið mótmælendatrúar, sem voru um tíundi allra mótmælendatrúar í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Í dag er fylgjendur mótmælendatrúar fjölmennur hópur og virkur í borginni. Opinberar tölur segja þá vera 15% af heildarfjölda íbúa, eða meira en 1 milljón talsins.<small><ref name=":9" /></small> Kirkjur og samkomustaðir eru margir og krossar víða í þéttbýli og dreifbýli. Mörg þorp innan borgarinnar hafa fleiri en eina kirkju. Meðal þekktra mótmælendakirkja eru: Wenzhou Chengxi kirkjan, Garden Lane kirkjan, Yongguang kirkjan, Jiangjunqiao kirkjan og Wuqiao kirkjan. Alls er áætlað að um 100.000 borgarbúar séu kaþólskir trúar.<small><ref name=":9" /></small> Borgaryfirvöld segja að ör vöxtur hafi orðið í kristnum samfélögum, allt að 15 -20% íbúanna séu kristnir. Staðbundnar fjölskyldukirkjur segja allt að 30% borgarbúa kristna. Vegna erlendra viðskipta bjóða sumar kirkjur borgarinnar upp á þjónustu á ensku og enskt biblíunám.<small><ref name=":8" /></small> Á síðustu árum hefur ríkisvaldið reynt að hamla vexti og starfssemi kristinnar trúar í borginni. Kirkjum hefur verið lokað eða þær jafnaðar við jörðu og krossar hafa verið fjarlægðir. Þá hafa prestar og kristnir fylgjendur verið handteknir.<small><ref name=":10" /></small> == Tengt efni == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ig4ii8ag3vtnpytvi8updp333isfang 1763964 1763960 2022-08-07T14:05:52Z Dagvidur 4656 /* Trúarbrögð */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:WM Motor Wenzhou Plant.jpg|alt= Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af WM Motor, kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.|hægri|thumb|<small>Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af '''WM Motor''', kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er með 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasalur og 200 sæta fjölnota leikhús.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Samgöngur == [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.|thumb|<small>'''Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins'''.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 kílómetrar að lengd.|thumb|<small>'''Lest á S1 línunni.''' S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 km. að lengd.</small>]] [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni, sem er 282 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 km. og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 km. á klst.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.</small>]] === Flug === [[Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan]] (IATA: WNZ) er meginflughöfn Wenzhou borgar. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi. Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða. Mörg farþegaflugfélög og farmflugfélög starfa á vellinum. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug og T2 fyrir innanlandsflug. Vegna mikillar fjölgunar farþega er völlurinn og tengdir samgönguinnviðir í miklu stækkunarferli sem á að ljúka árið 2030. Byggja á aðra flugbraut, þriðju flugstöðina (T3), og nýja vörugeymslu. Árið 2030 geta 30 milljón flugfarþegar farið um flugvöllinn á ári.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-08-05|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1763839|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Flughöfnin er tengd miðborginni með lestum og snarlestum tengja flughöfnina. Að auki tengja strætisvagnar og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Samkvæmt áætlun stjórnvalda um þróun flugs í Wenzhou er fyrirhugað að borgin byggi á næstu árum sjö almenna flugvelli í Lucheng hverfi, Yueqing, sem og sýslum Wencheng, Cangnan, Taishun, Yongjia og Pingyang.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-12/03/c_687771.htm|titill=Mountainous county in Wenzhou building general airport|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|mánuður=3. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Hafnir === Wenzhou-höfn er við 350 kílómetra strandlengju á Suðaustur-Kína, á óshólmasvæði [[Jangtse|Jangtse fljóts]]. Hún er ein af 25 helstu strandhöfnum Kína. Höfnin er hafnarsamlag sjö hafnarsvæða: Zhuangyuan'ao höfn; hafnarsvæði Yueqing flóa; Xiaomendao höfn; Oujiang höfn; Ruian höfn; Pingyang höfn og hafnarsvæði Cangnan.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Auk tenginga til innanlandshafna eru siglingar frá Wenzhou höfn til meira en 10 landa, [[Japan]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], [[Kúveit]], [[Rússland|Rússlandi]], [[Singapúr]], [[Hong Kong]], og [[Taívan]]. Stjórnvöld hafa uppi mikil áform um frekari uppbyggingu hafna borgarinnar. Stórefla á farmflutningsgetu í allt að 30 milljónir tonna á ári.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> === Lestir === Vegna landfræðilegrar aðstæðna er uppbygging járnbrauta í Wenzhou og tengingar við aðrar borgir kostnaðarsöm og takmörkunum háð. Fyrsta járnbraut Wenzhou, ''Jinhua–Wenzhou járnbrautin'', opnaði árið 1998. Járnbrautin, sem liggur frá Wenzhou járnbrautarstöðinni norðvestur til Jinhua, er alls 251 kílómetrar, með 135 brýr og 96 jarðgöng sem eru 35 kílómetra að lengd.<small><ref name=":11">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Árið 2009 opnuðu tvær háhraðalestartengingar í Wenzhou. Annars vegar ''Ningbo–Taizhou–Wenzhou járnbrautin'' sem liggur norður til [[Hangzhou]] og hins vegar ''Wenzhou–Fuzhou járnbrautin ''sem liggur suður til [[Xiamen]]. Báðar lestarlínurnar ná allt að 200 km/klst og hafa verulega stytt ferðatíma til nágrannaborga. Árið 2015 var síðan ''Jinhua–Wenzhou háhraðalestin'' tekin í notkun.<small><ref name=":11" /></small> === Borgarlestir === Borgarlestarkerfi Wenzhou er blandað lestakerfi við úthverfi borgarinnar með nokkrum neðanjarðarstöðvum. Áform eru uppi um sex línur, samtals 362 kílómetra að lengd.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou rail transit|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_rail_transit&oldid=1100113290|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Sú fyrsta ('''S1''') liggur milli austur-vestur úthverfa borgarinnar. Hún tengir Oujiangkou, miðborgina, Longwan, alþjóðaflugvöllinn og Lingkun. Heildarlengd S1 er 77 kílómetrar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/12/9/art_1231296_40902700.html|titill=Wenzhou Rail Transit Line S1|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=12. september|ár=2019|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市域铁路S1线|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS1%E7%BA%BF&oldid=71607562|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Framkvæmdum við '''S2 '''línan á að ljúka árið 2023. Hún er hraðflutningslína í úthverfi borgarinnar, 63 kílómetrar að lengd. Hún tengist alþjóðaflugvelli borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line S2 (Wenzhou Rail Transit)|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_S2_(Wenzhou_Rail_Transit)&oldid=1083414345|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> '''S3''' línan mun síðan liggja frá aðalestarstöð borgarinnar til Rui'an borgar, til Lingxi, Pingyang sýslu, Cangnan sýslu, og til Longgang borgar. Framkvæmdir hófust í apríl 2020. Uppkomin verður hún alls 97 kílómetrar að lengd, að hluta á upphækkuðum brúm en einnig neðanjarðar.<small><ref>{{Citation|title=溫州市域鐵路S3線|date=2022-01-11|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BA%AB%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%90%B5%E8%B7%AFS3%E7%B7%9A&oldid=69594096|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Járnbrautalínur, S1, S2, og S3 liggja um strandsvæði Wenzhou borgar. Að auki er áætlað að byggja þrjár þéttbýlislínur (léttlestir og neðanjarðarlestir), M1, M2 og M3. === Borgarlínur === Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.<small><ref>{{Citation|title=温州快速公交|date=2022-01-10|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%BF%AB%E9%80%9F%E5%85%AC%E4%BA%A4&oldid=69584025|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Frekari uppbygging þriðju línunnar er fyrirhuguð. === Strætavagnar === Wenzhou borg hefur fjölda strætisvagnastöðva sem þjóna ýmsum stöðum innan borgarinnar og nærliggjandi svæðum og borgum. Almenningsvagnakerfi borgarinnar taldi árið 2013 alls 1.537 rútur á 88 leiðum. Flestir strætisvagnarnir eru með sjálfvirku fargjaldakerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/3/30/art_1231296_2332695.html|titill=Bus|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=30. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> === Ferjur === Ferjur þjóna áfangastöðum upp og niður með Ou-fljóti og til úthverfa Oubei. Sérstök ferja þjónar ferðamannaeyjunni Jiangxin í Ou-fljóti.<small><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Wenzhou#Get_around|title=Wenzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Borgin er einnig að byggja upp vatnsrútukerfi. Fyrsta vatnsrútulína opnaði árið 2013, þar sem siglt er frá Xiaonanmen til Nantang. === Reiðhjólaleiga === Almenningsreiðhjólakerfi Wenzhou er hjólaleiga þar sem þúsundir almenningshjóla í boði ókeypis í takmarkaðan tíma.<small><ref>{{Cite web|url=http://news.66wz.com/system/2012/08/13/103308919.shtml|title=鹿城5000辆公共自行车开始定制 9月出街(图)_独家报道_温州网|website=news.66wz.com|access-date=2022-08-07}}</ref></small> == Trúarbrögð == [[Mynd:Temple of the Filial Blessing in Ouhai, Wenzhou, Zhejiang, China (2).jpg|alt=Musteri fjölskyldublessunar í Ouhai hverfi, Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.|hægri|thumb|<small>'''„Musteri fjölskyldublessunar“''' í Ouhai hverfi Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.</small>]] [[Mynd:Lords Prayer in Chinese.jpg|alt=„Faðirvorið“, þekktasta Kristna bænin, hér á Kínversku.|hægri|thumb| <small>„[[Faðirvorið]]“, þekktasta [[Kristni|Kristna]] bænin, hér á [[Kínverska|Kínversku]].</small>]] [[Mynd:Saint_Paul's_Cathedral_in_Wenzhou_12_2018-10.jpg|alt=Dómkirkja Páls postula í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.|hægri|thumb| <small>'''Dómkirkja Páls postula''' í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.<ref>{{Citation|title=St. Paul's Cathedral, Wenzhou|date=2022-08-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=St._Paul%27s_Cathedral,_Wenzhou&oldid=1102528728|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] === Almennt === Eins og víðast hvar í Alþýðulýðveldinu Kína er meirihluti íbúa Wenzhou trúlaus.<small><ref name=":8">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Í samanburði við önnur strandsvæði í Kína virðast borgarbúar þó meira áhugasamir um trúarmál. Ýmis trúarbrögð eru þannig ríkjandi í borginni. Til að mynda er forfeðradýrkun vinsæl í Wenzhou og byggð hafa verið forfeðrahof á ýmsum stöðum.<small><ref name=":9">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Þjóðtrú virðist þannig sterk og [[búddismi]] og [[Daoismi|taóismi]] eru iðkaðir víða í borginni. Þá eru margir fylgjendur kristninnar [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] sem og [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskara]] trúar.<small><ref name=":10">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Fyrir valdatöku [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] í Kína árið 1949 voru Wenzhou skráðir 2.000 tilbeiðslustaðir og 4.500 prestar, prestar og munkar. Ríkið útnefndi borgina opinberlega sem „trúleysissvæði“ árið 1958 og í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–1976) var trúarbyggingum ýmist lokað eða þeim breytt til annarra nota. Á níunda áratugnum lifnuðu trúarbrögð hratt við og í dag eru fleiri tilbeiðslustaðir skráðir en áður.<small><ref name=":10" /></small> Á vef borgarinnar er sagt frá því að síðla árs 2000 og til ársins 2002 hafi stjórnvöld ráðist í átak í að loka kirkjum, musterum og hofum og þau jafnvel eyðilögð. Það hafði áhrif á kristna, búddista og taóista.<small><ref name=":8" /></small> Þrátt fyrir þetta var borgin með árið 2015 með 8.569 musteri byggð á þjóðtrúar og 3.961 skráða tilbeiðslustaði búddisma, taóisma, íslam, kaþólskrar trúar og mótmælendatrúar.<small><ref name=":10" /></small> === Búddismi === Búddismi á sér langa sögu í borginni og marga fylgjendur. Búddahof eru víða um borgina og í dreifbýli. Mikill fjöldi trúaðra heimsækir musterin til að brenna reykelsi og tilbiðja Búdda. Meðal þekktustu mustera borgarinnar eru Jiangxin-hofið, Miaoguo-hofið, og Taiping-hofið.<small><ref name=":9" /></small> === Taóismi === Taóistahof eru á víða við fjallsrætur í borginni. Þrátt fyrir að hefðbundinn taóismi sé ekki útbreiddur, brenna áhangendur þeirra enn reykelsi af mikilli trúmennsku og viðhalda þjóðlegum hefðum og spádómum.<small><ref name=":9" /></small> === Kristni === Wenzhou borg hefur verið kölluð „Jerúsalem Kína“. Í dag er borgin talin mikilvæg miðstöð kristni í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Breskir trúboðar boðuðu mótmælendatrú í Wenzhou á 19. öld. Árið 1949 er talið að meira en 115,000 borgarbúa hafi verið mótmælendatrúar, sem voru um tíundi hluti allra áhangenda mótmælendatrúar í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Í dag er fylgjendur mótmælendatrúar fjölmennur hópur og mjög virkur í borginni. Opinberar tölur segja þá vera 15% af heildarfjölda íbúa, eða meira en 1 milljón talsins.<small><ref name=":9" /></small> Kirkjur og samkomustaðir eru margir og krossar víða í þéttbýli og dreifbýli. Mörg þorp innan borgarinnar hafa fleiri en eina kirkju. Meðal þekktra mótmælendakirkja eru: Wenzhou Chengxi kirkjan, Garden Lane kirkjan, Yongguang kirkjan, Jiangjunqiao kirkjan og Wuqiao kirkjan. Alls er áætlað að um 100.000 borgarbúar séu kaþólskrar trúar.<small><ref name=":9" /></small> Borgaryfirvöld segja að ör vöxtur hafi orðið í kristnum samfélögum, allt að 15 -20% íbúanna séu kristnir. Staðbundnar fjölskyldukirkjur segja allt að 30% borgarbúa kristna. Vegna starfa erlendra fyrirtækja í borginni bjóða sumar kirkjur upp á þjónustu og biblíunám á ensku.<small><ref name=":8" /></small> Á síðustu árum hefur ríkisvaldið reynt að hamla vexti og starfssemi kristinnar trúar í borginni. Kirkjum hefur verið lokað, þær jafnaðar við jörðu, krossar fjarlægðir, og prestar og kristnir fylgjendur handteknir.<small><ref name=":10" /></small> == Tengt efni == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jwyqcc096wo1juw9md0xyzlr2io41av