Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.39.0-wmf.22
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Smától
Smátólaspjall
Smátóla skilgreining
Smátóla skilgreiningarspjall
Mongólía
0
1870
1763399
1733393
2022-08-01T15:59:29Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Mongólía
| nafn_á_frummáli = [[File:Monggul-Ulus.png|75px|Mongolia name in Mongolian Script]]<br/>Монгол Улс
| nafn_í_eignarfalli = Mongólíu
| fáni = Flag of Mongolia.svg
| skjaldarmerki = State_emblem_of_Mongolia.svg
| staðsetningarkort = Mongolia_(orthographic_projection).svg
| tungumál = [[Mongólska]]
| höfuðborg = [[Úlan Bator]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Mongólíu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Mongólíu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Ukhnaagiin Khürelsükh]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| stærðarsæti = 18
| flatarmál = 1.564.116
| hlutfall_vatns = 0,67
| mannfjöldaár = 2020
| mannfjöldasæti = 134
| fólksfjöldi = 3.353.470
| íbúar_á_ferkílómetra = 2,07
| VLF_ár = 2019
| VLF = 47
| VLF_sæti = 115
| VLF_á_mann = 14.270
| VLF_á_mann_sæti = 93
| VÞL = {{hækkun}} 0.737
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 99
| staða = Stofnun
| atburður1 = [[Xiongnu-veldið]]
| dagsetning1 = 209 f.o.t.
| atburður2 = [[Mongólaveldið]]
| dagsetning2 = 1206
| atburður3 = Sjálfstæði frá Tjingveldinu
| dagsetning3 = 29. desember 1911
| atburður4 = [[Alþýðulýðveldið Mongólía]]
| dagsetning4 = 11. júlí 1924
| gjaldmiðill = [[Tögrög]]
| tímabelti = [[UTC]]+7/+8
| þjóðsöngur = [[Mongol Ulsiin töriin duulal]]
| tld = mn
| símakóði = 976
}}
'''Mongólía''' er [[landlukt]] land í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem á landamæri að [[Rússland]]i í norðri og [[Kína]] í suðri. Landið er rúmlega 1,5 milljón ferkílómetrar að stærð, en íbúar eru aðeins 3,3 milljónir sem gerir það að dreifbýlasta sjálfstæða ríki heims. Mongólía er stærsta landlukta land heims sem ekki á strönd að [[innhaf]]i. Stór hluti landsins er þakinn [[gresja|gresju]], með fjöll í norðri og [[Góbíeyðimörkin]]a í suðri. Um helmingur íbúa landsins búa í höfuðborginni, [[Úlan Bator]].
Mörg [[hirðingjaveldi]] hafa orðið til þar sem Mongólía er nú, meðal annars [[Xiongnu-veldið]], [[Xianbei-veldið]], [[Rouran-veldið]], [[Göktürk-veldið]] og fleiri. Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]], sem var stærsta samfellda heimsveldi sögunnar. Barnabarn hans, [[Kúblaí Kan]], lagði [[Kína]] undir sig og stofnaði [[Júanveldið]]. Eftir að það hrundi hörfuðu [[Mongólar]] til Mongólíu og tóku aftur upp fyrri hætti sem einkenndust af átökum milli ættbálka, fyrir utan valdatíð [[ Dayan Khan]] og [[Tumen Zasagt Khan]]. Á 16. öld breiddist [[tíbeskur búddismi]] út í Mongólíu og styrktist enn frekar þegar [[Tjingveldið]] lagði landsvæðið undir sig á 17. öld. Snemma á 20. öld var nær þriðjungur karlmanna í Mongólíu búddamunkar.<ref>Michael Jerryson, ''Mongolian Buddhism: The Rise and Fall of the Sangha,'' (Chiang Mai: Silkworm Books, 2007), 89.</ref><ref>{{Cite web |title=Mongolia – Religion |url=http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150315082839/http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |archive-date=March 15, 2015 |access-date=January 24, 2015 |website=Michigan State University |df=mdy-all}}</ref> Þegar Tjingveldið hrundi árið 1911 [[byltingin í Mongólíu 1911|lýstu Mongólar yfir sjálfstæði]] og fengu það formlega árið 1921. Skömmu síðar lenti Mongólía á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Árið 1924 var [[Alþýðulýðveldið Mongólía]] stofnað sem [[sósíalistaríki]].<ref name="Sik">{{Cite book |last=Sik |first=Ko Swan |url=https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |title=Nationality and International Law in Asian Perspective |year=1990 |isbn=9780792308768 |page=39 |access-date=2013-06-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150904002110/https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |archive-date=September 4, 2015 |url-status=live |df=mdy-all}}</ref> Eftir [[byltingarnar 1989]] varð friðsöm lýðræðisbylting í Mongólíu árið 1990 sem leiddi til [[fjölflokkalýðræði]]s með nýrri [[stjórnarskrá Mongólíu|stjórnarskrá]] 1992 og þróun í átt til [[markaðsbúskapur|markaðsbúskapar]].
Um 30% íbúa Mongólíu eru [[hirðingi|hirðingjar]] eða hálfhirðingjar og [[hrossarækt]] er stór hluti af mongólskri menningu. [[Búddismi]] er ríkjandi trúarbrögð en [[trúleysi|trúlausir]] eru annar stærsti hópurinn. [[Íslam]] eru önnur stærstu trúarbrögðin í Mongólíu, einkum meðal [[Kasakar|Kasaka]]. Flestir íbúar eru Mongólar að uppruna, en um 5% eru Kasakar, [[Túvanar]] og aðrir minnihlutahópar, sem búa aðallega í vesturhluta landsins. Mongólía á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Samstarfsráð Asíu|Samstarfsráði Asíu]], [[G77]], [[Innviðafjárfestingabanki Asíu|Innviðafjárfestingabanka Asíu]], [[Samtök óháðra ríkja|Samtökum óháðra ríkja]], og á í samstarfi við [[NATO]]. Mongólía gerðist aðili að [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni árið 1997.<ref name="cia">{{Cite web |title=Mongolia |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/mongolia/ |access-date=August 9, 2015 |website=The World Factbook |publisher=CIA |df=mdy-all}}</ref>
== Heiti ==
Heitið Mongólía merkir einfaldlega „land [[Mongólar|Mongóla]]“ á latínu. Uppruni [[mongólska]] orðsins монгол ''mongol'' er óviss og orðið hefur ýmist verið talið dregið af heiti fjalls eða fljóts, afbökun á mongólska orðinu ''mongkhe-tengri-gal'' („eilífur himnaeldur“)<ref>{{Cite book |last=[[National University of Mongolia]], School of Social Sciences, Department of History |title=Монгол улсын түүх |publisher=Admon |year=1999 |pages=67–69 |language=mn |trans-title=History of Mongolia |chapter=2. Хүний үүсэл, Монголчуудын үүсэл гарвал |trans-chapter=2. Origins of Humanity; Origins of the Mongols}}</ref> eða dregið af [[Yujiulü Mugulü|Mugulü]] sem stofnaði Rouran-veldið á 4. öld.<ref>{{Cite book |last=Г. Сүхбаатар |title=Монголын эртний түүх судлал, III боть |year=1992 |volume=3 |pages=330–550 |language=mn |trans-title=Historiography of Ancient Mongolia, Volume III |chapter=Монгол Нирун улс |trans-chapter=Mongol Nirun ([[Rouran]]) state}}</ref> Upphaflega kemur heitið ''Mungu''<ref name="Svanty">Svantesson, Jan-Olov & al. ''The Phonology of Mongolian'', pp. 103–105. Oxford Univ. Press (Oxford), 2005.</ref> ([[kínverska]]: 蒙兀, <small>[[pinyin]]</small> ''Měngwù'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''Muwngu''<ref>Pulleyblank, Edwin George. ''[https://books.google.com/books?id=qBvsXylluO4C Lexicon of Reconstructed Pronunciation in Early Middle Chinese, Late Middle Chinese, and Early Mandarin]''. UBC Press, 1991. {{ISBN|0-7748-0366-5}}.</ref>) fyrir sem nafn á grein af [[Shiwei-þjóðin]]ni í lista yfir norræna ættbálka frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 8. öld, og tengjast líklega ''Mungku'' frá tímum [[Liaoveldið|Liaoveldisins]].<ref name="Svanty" /> ([[kínverska]]: 蒙古, <small>[[pinyin]]</small> ''Měnggǔ'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''MuwngkuX''<ref name="BaxSag">Baxter, Wm. H. & Sagart, Laurent. ''{{Cite web |title=Baxter–Sagart Old Chinese Reconstruction |url=http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20120425064509/http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |archive-date=25 April 2012}} {{small|(1.93 MB)}}''. 2011. Sótt 11. október 2011.</ref>).
Eftir fall Liao-veldisins árið 1125 urðu [[Khamag-Mongólar]] leiðandi ættbálkur á [[mongólska sléttan|mongólsku sléttunni]]. Styrjaldir þeirra gegn [[Jurchenar|Jurchenum]] [[Jinveldið|Jinveldisins]] (1115-1234) og [[Tatarabandalagið|Tatarabandalaginu]] drógu úr þeim mátt. Síðasti foringi ættbálksins var [[Yesügei]], en sonur hans, [[Temüjin]], sameinaði loks alla Shiwei-ættbálkana í eitt [[Mongólaveldið|Mongólaveldi]] (''Yekhe Monggol Ulus''). Á 13. öld varð orðið „Mongólar“ að regnhlífarheiti yfir margar ólíkar [[mongólsk mál|mongólskumælandi]] þjóðir sem [[Gengis Kan]] ríkti yfir.<ref name="britannica">{{Cite encyclopedia |title=Mongolia: Ethnography of Mongolia |encyclopedia=[[Encyclopædia Britannica]] |url=https://www.britannica.com/eb/article-27420/Mongolia#394579.hook |access-date=2007-07-22}}</ref>
Í stjórnarskrá Mongólíu frá 1992 er opinbert heiti landsins ''Mongol Uls'' („Mongólía“).
== Saga ==
Þjóðin er komin af [[Hirðingjar|hirðingjaættflokkum]] sem um aldir hafa reikað um slétturnar. Gengis Khan gerði Mongólíu að stórveldi á [[13. öld|þrettándu öld]]. Hann náði að sameina allar hirðingjaþjóðirnar og byggði upp ósigrandi reiðmannaher. Hver hermaður hafði þrjá til reiðar í hverjum herleiðangri til að yfirferðin yrði sem hröðust. Með ótrúlegri hörku og grimmúð náði Mongólía að þenja sig yfir stóran hluta Asíu, þar með talið Kína. Þegar ríki Mongóla var hvað stærst náði það allt frá [[Víetnam]] í austri að [[Ungverjaland]]i í vestri. Sonarsonur Gengis, [[Kublai Khan]], var í ýmsum landvinningum og reyndi að halda ríkinu saman, en það tókst ekki og ríkið leystist fljótlega upp í minni einingar.
Seinna náðu Kínverjar völdum í Mongólíu og skiptu henni í [[Innri Mongólía|Innri-]] og Ytri-Mongólíu sem voru héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði skilið við Kína árið [[1921]] með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og hefur kallað sig Alþýðulýðveldið Mongólíu frá árinu [[1924]]. [[Kommúnismi]] var tekinn upp í landinu og hélst þangað til Sovétríkin féllu. Sovétríkin vörðu landið fyrir [[Japan|Japönum]] í [[síðari heimsstyrjöld]] og þegar slettist upp á vinskap Sovétmanna og Kínverja árið [[1958]] tóku Mongólar afstöðu með Sovétríkjunum og leyfðu þeim að reka herstöðvar á landi sínu.
Árið [[1990]] var bann við rekstri annarra stjórnmálaflokka en Kommúnistaflokksins afnumið en kommúnistar héldu þó áfram að vera með stærstu flokkum landsins. Árið [[1992]] var tekin upp ný [[stjórnarskrá]] í Mongólíu þar sem alþýðulýðveldið var afnumið og blöndu af [[Forsetaræði|forseta-]] og [[þingræði]] komið á.
== Stjórnmál ==
Þar til [[27. júní]] [[2004]] var Byltingarflokkur Alþýðunnar stærsti flokkur Mongólíu, en hann var stofnaður af fyrrverandi kommúnistaleiðtogum landsins þegar [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] lauk. Stærsti andstöðuflokkurinn hefur verið Lýðræðisflokkurinn sem leiddi samsteypustjórn á árunum [[1996]]-[[2000]]. Í kosningunum 2004 beið Byltingarflokkurinn mikinn ósigur og lenti í [[Stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]] en kosningaþátttaka hafði aldrei verið meiri í landinu. Byltingarflokkurinn, endurnefndur Alþýðuflokkurinn, komst aftur til valda í kosningum árið 2016.
Í ríkinu er við lýði tvöfalt [[framkvæmdavald]] þar sem kjörinn [[forseti]] gegnir hlutverki [[Þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] og [[forsætisráðherra]] er æðsti maður [[ríkisstjórn]]ar. [[Löggjafarþing]]ið kallast ''Hural'', í því eru 76 sæti í einni deild.
== Skipting í stjórnsýsluumdæmi ==
Mongólía skiptist í 21 Aimag eða héruð, sjá listann [[Listi yfir mongólsk Aimag|hér]].
== Landafræði ==
Mongólía er hálf önnur milljón ferkílómetra að stærð, sem jafngildir ríflega fimmtánfaldri stærð [[Ísland]]s, og eins og Ísland er Mongólía afar fámennt land. Einungis tvær milljónir af 5 ½ milljón Mongóla, búa í Mongólíu, hinir búa í ýmsum héröðum nágrannalandanna. Þetta fámenni gerir landið allnokkru strjálbýlla, með 1,7 íbúa á ferkílómetra, en til dæmis Ísland, sem hefur 3,4 íbúa á ferkílómetra. Í höfuðborginni, Ulaanbataar, búa um 700.000 manns. Aðrar borgir eru öllu minni. Landið liggur beggja vegna við 46°N sem þýðir að hnattstaða þess er svipuð og [[Frakkland]]<nowiki/>s.
Í Norður-, Mið- og Vestur-Mongólíu mikið fjalllendi sem nær upp í 3600 metra hæð. Á landamærunum við [[Rússland]] er nokkuð um eldfjöll. Flestar ár landsins aldrei komast til sjávar en hverfa í sölt stöðuvötn. Fjölbreytt dýralíf er í kringum stöðuvötn landsins, einkum norðantil. Loftslag Mongólíu er hefðbundið meginlandsloftslag en öfgakennt, vetur eru langir, kaldir og þurrir en sumrin heit. Úrkoma er allt frá 50 mm á ári í [[Góbí-eyðimörkinni]] upp í 500 mm í fjöllunum, en meirihluti landsins er allþurr.
Dýra- og plöntulíf er fjölbreytt, skógar, gresjur og steppur skiptast á með sínum plöntu- og dýrategundum. Veðurfar og hæð yfir sjó setja vistkerfinu þó þröngar skorður.
== Efnahagur ==
Kaupmáttur er rúmlega fimmtán sinnum minni en á Íslandi, sem jafnast ögn út vegna lægra verðlags þar. Þó er ljóst að fátækt er mjög mikil og í því sambandi má nefna að 36% íbúa lifa undir fátæktarmörkum. Landið er ríkt af málmum og kolum og kemur megnið af útflutningstekjum landsins af sölu þessa, einkum kopars. Mest viðskipti eiga Mongólar við Rússland, Kína og Japan.
Kommúnismi, sem var tekinn upp 1921, olli straumhvörfum í lifnaðarháttum Mongóla. Heilsugæsla stórefldist og komið varð böndum á marga helstu sjúkdóma þess tíma. Iðnaður, sem áður var enginn, var rifinn upp og skóp landinu velsæld. Enn í dag er þó hráefnaútflutningur mikilvægastur í útflutningi, og róa nú stjórnvöld öllum árum að því að skapa meiri verðmæti úr þessum auðlindum með fullvinnslu og að koma styrkari og fjölbreyttari stoðum undir atvinnulífið. Einkavæðing hefur verið nokkur undanfarin ár en slæmir vetur hafa verið nokkuð tíðir og ýtt undir verðbólgu og hægt á hagvexti.
== Lýðfræði ==
Mongólar eru dökkleitir á hörund og dökkhærðir, meðalháir og kubbslegir í vexti og nokkuð skáeygir. Í margar aldir hafa Mongólar verið hirðingjar og það eðli er enn ríkt í þeim. Til marks um það má nefna að um 15 húsdýr eru að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu. Flestir Mongólar tala tungumálið [[Khalkha]] og nær allir eru [[búddismi|búddatrúar]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Helstu heimildir ==
* Emblem, Hetland, Libæk, Stenersen, Sveen og Aastad. Heimsbyggðin. Mál og menning, Reykjavík. 1995.
* Encyclopædia Britannica Online. Mongolia. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://search.eb.com/ebi/article?eu=297911]
* Bandaríska leyniþjónustan. The World Factbook 2002. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060705042603/http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html |date=2006-07-05 }}
* Sverrir Jakobsson. Umskipti í Mongólíu. Grein af vefritinu murinn.is. Sótt þann 21. apríl 2003 af slóðinni < [http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=138&gerd=Frettir&arg=1]>
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1965459 ''Dzúd - horfellir á steppum Mongólíu''; grein í Morgunblaðinu 2000]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302872 ''Á ferð um Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1337044 ''Ytri-Mongólía''; grein í Morgunblaðinu 1961]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3284601 ''Hvíti öldungurinn sem ræður á sléttum Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958]
{{Asía}}
[[Flokkur:Mongólía]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
azewqhn04p1idi6ara0ismt48w0z94z
1763401
1763399
2022-08-01T16:11:18Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Mongólía
| nafn_á_frummáli = [[File:Monggul-Ulus.png|75px|Mongolia name in Mongolian Script]]<br/>Монгол Улс
| nafn_í_eignarfalli = Mongólíu
| fáni = Flag of Mongolia.svg
| skjaldarmerki = State_emblem_of_Mongolia.svg
| staðsetningarkort = Mongolia_(orthographic_projection).svg
| tungumál = [[Mongólska]]
| höfuðborg = [[Úlan Bator]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Mongólíu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Mongólíu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Ukhnaagiin Khürelsükh]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| stærðarsæti = 18
| flatarmál = 1.564.116
| hlutfall_vatns = 0,67
| mannfjöldaár = 2020
| mannfjöldasæti = 134
| fólksfjöldi = 3.353.470
| íbúar_á_ferkílómetra = 2,07
| VLF_ár = 2019
| VLF = 47
| VLF_sæti = 115
| VLF_á_mann = 14.270
| VLF_á_mann_sæti = 93
| VÞL = {{hækkun}} 0.737
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 99
| staða = Stofnun
| atburður1 = [[Xiongnu-veldið]]
| dagsetning1 = 209 f.o.t.
| atburður2 = [[Mongólaveldið]]
| dagsetning2 = 1206
| atburður3 = Sjálfstæði frá Tjingveldinu
| dagsetning3 = 29. desember 1911
| atburður4 = [[Alþýðulýðveldið Mongólía]]
| dagsetning4 = 11. júlí 1924
| gjaldmiðill = [[Tögrög]]
| tímabelti = [[UTC]]+7/+8
| þjóðsöngur = [[Mongol Ulsiin töriin duulal]]
| tld = mn
| símakóði = 976
}}
'''Mongólía''' er [[landlukt]] land í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem á landamæri að [[Rússland]]i í norðri og [[Kína]] í suðri. Landið er rúmlega 1,5 milljón ferkílómetrar að stærð, en íbúar eru aðeins 3,3 milljónir sem gerir það að dreifbýlasta sjálfstæða ríki heims. Mongólía er stærsta landlukta land heims sem ekki á strönd að [[innhaf]]i. Stór hluti landsins er þakinn [[gresja|gresju]], með fjöll í norðri og [[Góbíeyðimörkin]]a í suðri. Um helmingur íbúa landsins býr í höfuðborginni, [[Úlan Bator]].
Mörg [[hirðingjaveldi]] hafa orðið til þar sem Mongólía er nú, meðal annars [[Xiongnu-veldið]], [[Xianbei-veldið]], [[Rouran-veldið]], [[Göktürk-veldið]] og fleiri. Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]], sem var stærsta samfellda heimsveldi sögunnar. Barnabarn hans, [[Kúblaí Kan]], lagði [[Kína]] undir sig og stofnaði [[Júanveldið]]. Eftir að það hrundi hörfuðu [[Mongólar]] til Mongólíu og tóku aftur upp fyrri hætti sem einkenndust af átökum milli ættbálka, fyrir utan valdatíð [[ Dayan Khan]] og [[Tumen Zasagt Khan]]. Á 16. öld breiddist [[tíbeskur búddismi]] út í Mongólíu og styrktist enn frekar þegar [[Tjingveldið]] lagði landsvæðið undir sig á 17. öld. Snemma á 20. öld var nær þriðjungur karlmanna í Mongólíu búddamunkar.<ref>Michael Jerryson, ''Mongolian Buddhism: The Rise and Fall of the Sangha,'' (Chiang Mai: Silkworm Books, 2007), 89.</ref><ref>{{Cite web |title=Mongolia – Religion |url=http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150315082839/http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |archive-date=March 15, 2015 |access-date=January 24, 2015 |website=Michigan State University |df=mdy-all}}</ref> Þegar Tjingveldið hrundi árið 1911 [[byltingin í Mongólíu 1911|lýstu Mongólar yfir sjálfstæði]] og fengu það formlega árið 1921. Skömmu síðar lenti Mongólía á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Árið 1924 var [[Alþýðulýðveldið Mongólía]] stofnað sem [[sósíalistaríki]].<ref name="Sik">{{Cite book |last=Sik |first=Ko Swan |url=https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |title=Nationality and International Law in Asian Perspective |year=1990 |isbn=9780792308768 |page=39 |access-date=2013-06-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150904002110/https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |archive-date=September 4, 2015 |url-status=live |df=mdy-all}}</ref> Eftir [[byltingarnar 1989]] varð friðsöm lýðræðisbylting í Mongólíu árið 1990 sem leiddi til [[fjölflokkalýðræði]]s með nýrri [[stjórnarskrá Mongólíu|stjórnarskrá]] 1992 og þróun í átt til [[markaðsbúskapur|markaðsbúskapar]].
Um 30% íbúa Mongólíu eru [[hirðingi|hirðingjar]] eða hálfhirðingjar og [[hrossarækt]] er stór hluti af mongólskri menningu. [[Búddismi]] er ríkjandi trúarbrögð en [[trúleysi|trúlausir]] eru annar stærsti hópurinn. [[Íslam]] eru önnur stærstu trúarbrögðin í Mongólíu, einkum meðal [[Kasakar|Kasaka]]. Flestir íbúar eru Mongólar að uppruna, en um 5% eru Kasakar, [[Túvanar]] og aðrir minnihlutahópar, sem búa aðallega í vesturhluta landsins. Mongólía á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Samstarfsráð Asíu|Samstarfsráði Asíu]], [[G77]], [[Innviðafjárfestingabanki Asíu|Innviðafjárfestingabanka Asíu]], [[Samtök óháðra ríkja|Samtökum óháðra ríkja]], og á í samstarfi við [[NATO]]. Mongólía gerðist aðili að [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni árið 1997.<ref name="cia">{{Cite web |title=Mongolia |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/mongolia/ |access-date=August 9, 2015 |website=The World Factbook |publisher=CIA |df=mdy-all}}</ref>
== Heiti ==
Heitið Mongólía merkir einfaldlega „land [[Mongólar|Mongóla]]“ á latínu. Uppruni [[mongólska]] orðsins монгол ''mongol'' er óviss og orðið hefur ýmist verið talið dregið af heiti fjalls eða fljóts, afbökun á mongólska orðinu ''mongkhe-tengri-gal'' („eilífur himnaeldur“)<ref>{{Cite book |last=[[National University of Mongolia]], School of Social Sciences, Department of History |title=Монгол улсын түүх |publisher=Admon |year=1999 |pages=67–69 |language=mn |trans-title=History of Mongolia |chapter=2. Хүний үүсэл, Монголчуудын үүсэл гарвал |trans-chapter=2. Origins of Humanity; Origins of the Mongols}}</ref> eða dregið af [[Yujiulü Mugulü|Mugulü]] sem stofnaði Rouran-veldið á 4. öld.<ref>{{Cite book |last=Г. Сүхбаатар |title=Монголын эртний түүх судлал, III боть |year=1992 |volume=3 |pages=330–550 |language=mn |trans-title=Historiography of Ancient Mongolia, Volume III |chapter=Монгол Нирун улс |trans-chapter=Mongol Nirun ([[Rouran]]) state}}</ref> Upphaflega kemur heitið ''Mungu''<ref name="Svanty">Svantesson, Jan-Olov & al. ''The Phonology of Mongolian'', pp. 103–105. Oxford Univ. Press (Oxford), 2005.</ref> ([[kínverska]]: 蒙兀, <small>[[pinyin]]</small> ''Měngwù'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''Muwngu''<ref>Pulleyblank, Edwin George. ''[https://books.google.com/books?id=qBvsXylluO4C Lexicon of Reconstructed Pronunciation in Early Middle Chinese, Late Middle Chinese, and Early Mandarin]''. UBC Press, 1991. {{ISBN|0-7748-0366-5}}.</ref>) fyrir sem nafn á grein af [[Shiwei-þjóðin]]ni í lista yfir norræna ættbálka frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 8. öld, og tengjast líklega ''Mungku'' frá tímum [[Liaoveldið|Liaoveldisins]].<ref name="Svanty" /> ([[kínverska]]: 蒙古, <small>[[pinyin]]</small> ''Měnggǔ'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''MuwngkuX''<ref name="BaxSag">Baxter, Wm. H. & Sagart, Laurent. ''{{Cite web |title=Baxter–Sagart Old Chinese Reconstruction |url=http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20120425064509/http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |archive-date=25 April 2012}} {{small|(1.93 MB)}}''. 2011. Sótt 11. október 2011.</ref>).
Eftir fall Liao-veldisins árið 1125 urðu [[Khamag-Mongólar]] leiðandi ættbálkur á [[mongólska sléttan|mongólsku sléttunni]]. Styrjaldir þeirra gegn [[Jurchenar|Jurchenum]] [[Jinveldið|Jinveldisins]] (1115-1234) og [[Tatarabandalagið|Tatarabandalaginu]] drógu úr þeim mátt. Síðasti foringi ættbálksins var [[Yesügei]], en sonur hans, [[Temüjin]], sameinaði loks alla Shiwei-ættbálkana í eitt [[Mongólaveldið|Mongólaveldi]] (''Yekhe Monggol Ulus''). Á 13. öld varð orðið „Mongólar“ að regnhlífarheiti yfir margar ólíkar [[mongólsk mál|mongólskumælandi]] þjóðir sem [[Gengis Kan]] ríkti yfir.<ref name="britannica">{{Cite encyclopedia |title=Mongolia: Ethnography of Mongolia |encyclopedia=[[Encyclopædia Britannica]] |url=https://www.britannica.com/eb/article-27420/Mongolia#394579.hook |access-date=2007-07-22}}</ref>
Í stjórnarskrá Mongólíu frá 1992 er opinbert heiti landsins ''Mongol Uls'' („Mongólía“).
== Saga ==
Þjóðin er komin af [[Hirðingjar|hirðingjaættflokkum]] sem um aldir hafa reikað um slétturnar. Gengis Khan gerði Mongólíu að stórveldi á [[13. öld|þrettándu öld]]. Hann náði að sameina allar hirðingjaþjóðirnar og byggði upp ósigrandi reiðmannaher. Hver hermaður hafði þrjá til reiðar í hverjum herleiðangri til að yfirferðin yrði sem hröðust. Með ótrúlegri hörku og grimmúð náði Mongólía að þenja sig yfir stóran hluta Asíu, þar með talið Kína. Þegar ríki Mongóla var hvað stærst náði það allt frá [[Víetnam]] í austri að [[Ungverjaland]]i í vestri. Sonarsonur Gengis, [[Kublai Khan]], var í ýmsum landvinningum og reyndi að halda ríkinu saman, en það tókst ekki og ríkið leystist fljótlega upp í minni einingar.
Seinna náðu Kínverjar völdum í Mongólíu og skiptu henni í [[Innri Mongólía|Innri-]] og Ytri-Mongólíu sem voru héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði skilið við Kína árið [[1921]] með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og hefur kallað sig Alþýðulýðveldið Mongólíu frá árinu [[1924]]. [[Kommúnismi]] var tekinn upp í landinu og hélst þangað til Sovétríkin féllu. Sovétríkin vörðu landið fyrir [[Japan|Japönum]] í [[síðari heimsstyrjöld]] og þegar slettist upp á vinskap Sovétmanna og Kínverja árið [[1958]] tóku Mongólar afstöðu með Sovétríkjunum og leyfðu þeim að reka herstöðvar á landi sínu.
Árið [[1990]] var bann við rekstri annarra stjórnmálaflokka en Kommúnistaflokksins afnumið en kommúnistar héldu þó áfram að vera með stærstu flokkum landsins. Árið [[1992]] var tekin upp ný [[stjórnarskrá]] í Mongólíu þar sem alþýðulýðveldið var afnumið og blöndu af [[Forsetaræði|forseta-]] og [[þingræði]] komið á.
== Stjórnmál ==
Þar til [[27. júní]] [[2004]] var Byltingarflokkur Alþýðunnar stærsti flokkur Mongólíu, en hann var stofnaður af fyrrverandi kommúnistaleiðtogum landsins þegar [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] lauk. Stærsti andstöðuflokkurinn hefur verið Lýðræðisflokkurinn sem leiddi samsteypustjórn á árunum [[1996]]-[[2000]]. Í kosningunum 2004 beið Byltingarflokkurinn mikinn ósigur og lenti í [[Stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]] en kosningaþátttaka hafði aldrei verið meiri í landinu. Byltingarflokkurinn, endurnefndur Alþýðuflokkurinn, komst aftur til valda í kosningum árið 2016.
Í ríkinu er við lýði tvöfalt [[framkvæmdavald]] þar sem kjörinn [[forseti]] gegnir hlutverki [[Þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] og [[forsætisráðherra]] er æðsti maður [[ríkisstjórn]]ar. [[Löggjafarþing]]ið kallast ''Hural'', í því eru 76 sæti í einni deild.
== Skipting í stjórnsýsluumdæmi ==
Mongólía skiptist í 21 Aimag eða héruð, sjá listann [[Listi yfir mongólsk Aimag|hér]].
== Landafræði ==
Mongólía er hálf önnur milljón ferkílómetra að stærð, sem jafngildir ríflega fimmtánfaldri stærð [[Ísland]]s, og eins og Ísland er Mongólía afar fámennt land. Einungis tvær milljónir af 5 ½ milljón Mongóla, búa í Mongólíu, hinir búa í ýmsum héröðum nágrannalandanna. Þetta fámenni gerir landið allnokkru strjálbýlla, með 1,7 íbúa á ferkílómetra, en til dæmis Ísland, sem hefur 3,4 íbúa á ferkílómetra. Í höfuðborginni, Ulaanbataar, búa um 700.000 manns. Aðrar borgir eru öllu minni. Landið liggur beggja vegna við 46°N sem þýðir að hnattstaða þess er svipuð og [[Frakkland]]<nowiki/>s.
Í Norður-, Mið- og Vestur-Mongólíu mikið fjalllendi sem nær upp í 3600 metra hæð. Á landamærunum við [[Rússland]] er nokkuð um eldfjöll. Flestar ár landsins aldrei komast til sjávar en hverfa í sölt stöðuvötn. Fjölbreytt dýralíf er í kringum stöðuvötn landsins, einkum norðantil. Loftslag Mongólíu er hefðbundið meginlandsloftslag en öfgakennt, vetur eru langir, kaldir og þurrir en sumrin heit. Úrkoma er allt frá 50 mm á ári í [[Góbí-eyðimörkinni]] upp í 500 mm í fjöllunum, en meirihluti landsins er allþurr.
Dýra- og plöntulíf er fjölbreytt, skógar, gresjur og steppur skiptast á með sínum plöntu- og dýrategundum. Veðurfar og hæð yfir sjó setja vistkerfinu þó þröngar skorður.
== Efnahagur ==
Kaupmáttur er rúmlega fimmtán sinnum minni en á Íslandi, sem jafnast ögn út vegna lægra verðlags þar. Þó er ljóst að fátækt er mjög mikil og í því sambandi má nefna að 36% íbúa lifa undir fátæktarmörkum. Landið er ríkt af málmum og kolum og kemur megnið af útflutningstekjum landsins af sölu þessa, einkum kopars. Mest viðskipti eiga Mongólar við Rússland, Kína og Japan.
Kommúnismi, sem var tekinn upp 1921, olli straumhvörfum í lifnaðarháttum Mongóla. Heilsugæsla stórefldist og komið varð böndum á marga helstu sjúkdóma þess tíma. Iðnaður, sem áður var enginn, var rifinn upp og skóp landinu velsæld. Enn í dag er þó hráefnaútflutningur mikilvægastur í útflutningi, og róa nú stjórnvöld öllum árum að því að skapa meiri verðmæti úr þessum auðlindum með fullvinnslu og að koma styrkari og fjölbreyttari stoðum undir atvinnulífið. Einkavæðing hefur verið nokkur undanfarin ár en slæmir vetur hafa verið nokkuð tíðir og ýtt undir verðbólgu og hægt á hagvexti.
== Lýðfræði ==
Mongólar eru dökkleitir á hörund og dökkhærðir, meðalháir og kubbslegir í vexti og nokkuð skáeygir. Í margar aldir hafa Mongólar verið hirðingjar og það eðli er enn ríkt í þeim. Til marks um það má nefna að um 15 húsdýr eru að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu. Flestir Mongólar tala tungumálið [[Khalkha]] og nær allir eru [[búddismi|búddatrúar]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Helstu heimildir ==
* Emblem, Hetland, Libæk, Stenersen, Sveen og Aastad. Heimsbyggðin. Mál og menning, Reykjavík. 1995.
* Encyclopædia Britannica Online. Mongolia. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://search.eb.com/ebi/article?eu=297911]
* Bandaríska leyniþjónustan. The World Factbook 2002. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060705042603/http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html |date=2006-07-05 }}
* Sverrir Jakobsson. Umskipti í Mongólíu. Grein af vefritinu murinn.is. Sótt þann 21. apríl 2003 af slóðinni < [http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=138&gerd=Frettir&arg=1]>
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1965459 ''Dzúd - horfellir á steppum Mongólíu''; grein í Morgunblaðinu 2000]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302872 ''Á ferð um Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1337044 ''Ytri-Mongólía''; grein í Morgunblaðinu 1961]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3284601 ''Hvíti öldungurinn sem ræður á sléttum Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958]
{{Asía}}
[[Flokkur:Mongólía]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
hjf5kl19e9ao9j87j0dukhyjtrhw13x
1763404
1763401
2022-08-01T16:19:48Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Mongólía
| nafn_á_frummáli = [[File:Monggul-Ulus.png|75px|Mongolia name in Mongolian Script]]<br/>Монгол Улс
| nafn_í_eignarfalli = Mongólíu
| fáni = Flag of Mongolia.svg
| skjaldarmerki = State_emblem_of_Mongolia.svg
| staðsetningarkort = Mongolia_(orthographic_projection).svg
| tungumál = [[Mongólska]]
| höfuðborg = [[Úlan Bator]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Mongólíu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Mongólíu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Ukhnaagiin Khürelsükh]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| stærðarsæti = 18
| flatarmál = 1.564.116
| hlutfall_vatns = 0,67
| mannfjöldaár = 2020
| mannfjöldasæti = 134
| fólksfjöldi = 3.353.470
| íbúar_á_ferkílómetra = 2,07
| VLF_ár = 2019
| VLF = 47
| VLF_sæti = 115
| VLF_á_mann = 14.270
| VLF_á_mann_sæti = 93
| VÞL = {{hækkun}} 0.737
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 99
| staða = Stofnun
| atburður1 = [[Xiongnu-veldið]]
| dagsetning1 = 209 f.o.t.
| atburður2 = [[Mongólaveldið]]
| dagsetning2 = 1206
| atburður3 = Sjálfstæði frá Tjingveldinu
| dagsetning3 = 29. desember 1911
| atburður4 = [[Alþýðulýðveldið Mongólía]]
| dagsetning4 = 11. júlí 1924
| gjaldmiðill = [[Tögrög]]
| tímabelti = [[UTC]]+7/+8
| þjóðsöngur = [[Mongol Ulsiin töriin duulal]]
| tld = mn
| símakóði = 976
}}
'''Mongólía''' er [[landlukt]] land í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem á landamæri að [[Rússland]]i í norðri og [[Kína]] í suðri. Landið er rúmlega 1,5 milljón ferkílómetrar að stærð, en íbúar eru aðeins 3,3 milljónir sem gerir það að dreifbýlasta sjálfstæða ríki heims. Mongólía er stærsta landlukta land heims sem ekki á strönd að [[innhaf]]i. Stór hluti landsins er þakinn [[gresja|gresju]], með fjöll í norðri og [[Góbíeyðimörkin]]a í suðri. Um helmingur íbúa landsins býr í höfuðborginni, [[Úlan Bator]].
Mörg [[hirðingjaveldi]] hafa orðið til þar sem Mongólía er nú, meðal annars [[Xiongnu-veldið]], [[Xianbei-veldið]], [[Rouran-veldið]], [[Göktürk-veldið]] og fleiri. Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]], sem var stærsta samfellda heimsveldi sögunnar. Barnabarn hans, [[Kúblaí Kan]], lagði [[Kína]] undir sig og stofnaði [[Júanveldið]]. Eftir að það hrundi hörfuðu [[Mongólar]] til Mongólíu og tóku aftur upp fyrri hætti sem einkenndust af átökum milli ættbálka, fyrir utan valdatíð [[ Dayan Khan]] og [[Tumen Zasagt Khan]]. Á 16. öld breiddist [[tíbeskur búddismi]] út í Mongólíu og styrktist enn frekar þegar [[Tjingveldið]] lagði landsvæðið undir sig á 17. öld. Snemma á 20. öld var nær þriðjungur karlmanna í Mongólíu búddamunkar.<ref>Michael Jerryson, ''Mongolian Buddhism: The Rise and Fall of the Sangha,'' (Chiang Mai: Silkworm Books, 2007), 89.</ref><ref>{{Cite web |title=Mongolia – Religion |url=http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150315082839/http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |archive-date=March 15, 2015 |access-date=January 24, 2015 |website=Michigan State University |df=mdy-all}}</ref> Þegar Tjingveldið hrundi árið 1911 [[byltingin í Mongólíu 1911|lýstu Mongólar yfir sjálfstæði]] og fengu það formlega árið 1921. Skömmu síðar lenti Mongólía á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Árið 1924 var [[Alþýðulýðveldið Mongólía]] stofnað sem [[sósíalistaríki]].<ref name="Sik">{{Cite book |last=Sik |first=Ko Swan |url=https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |title=Nationality and International Law in Asian Perspective |year=1990 |isbn=9780792308768 |page=39 |access-date=2013-06-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150904002110/https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |archive-date=September 4, 2015 |url-status=live |df=mdy-all}}</ref> Eftir [[byltingarnar 1989]] varð friðsöm lýðræðisbylting í Mongólíu árið 1990 sem leiddi til [[fjölflokkalýðræði]]s með nýrri [[stjórnarskrá Mongólíu|stjórnarskrá]] 1992 og þróun í átt til [[markaðsbúskapur|markaðsbúskapar]].
Um 30% íbúa Mongólíu eru [[hirðingi|hirðingjar]] eða hálfhirðingjar og [[hrossarækt]] er stór hluti af mongólskri menningu. [[Búddismi]] er ríkjandi trúarbrögð en [[trúleysi|trúlausir]] eru annar stærsti hópurinn. [[Íslam]] eru önnur stærstu trúarbrögðin í Mongólíu, einkum meðal [[Kasakar|Kasaka]]. Flestir íbúar eru Mongólar að uppruna, en um 5% eru Kasakar, [[Túvanar]] og aðrir minnihlutahópar, sem búa aðallega í vesturhluta landsins. Mongólía á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Samstarfsráð Asíu|Samstarfsráði Asíu]], [[G77]], [[Innviðafjárfestingabanki Asíu|Innviðafjárfestingabanka Asíu]], [[Samtök óháðra ríkja|Samtökum óháðra ríkja]], og á í samstarfi við [[NATO]]. Mongólía gerðist aðili að [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni árið 1997.<ref name="cia">{{Cite web |title=Mongolia |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/mongolia/ |access-date=August 9, 2015 |website=The World Factbook |publisher=CIA |df=mdy-all}}</ref>
== Heiti ==
Heitið Mongólía merkir einfaldlega „land [[Mongólar|Mongóla]]“ á latínu. Uppruni [[mongólska]] orðsins монгол ''mongol'' er óviss og orðið hefur ýmist verið talið dregið af heiti fjalls eða fljóts, afbökun á mongólska orðinu ''mongkhe-tengri-gal'' („eilífur himnaeldur“)<ref>{{Cite book |last=[[National University of Mongolia]], School of Social Sciences, Department of History |title=Монгол улсын түүх |publisher=Admon |year=1999 |pages=67–69 |language=mn |trans-title=History of Mongolia |chapter=2. Хүний үүсэл, Монголчуудын үүсэл гарвал |trans-chapter=2. Origins of Humanity; Origins of the Mongols}}</ref> eða dregið af [[Yujiulü Mugulü|Mugulü]] sem stofnaði Rouran-veldið á 4. öld.<ref>{{Cite book |last=Г. Сүхбаатар |title=Монголын эртний түүх судлал, III боть |year=1992 |volume=3 |pages=330–550 |language=mn |trans-title=Historiography of Ancient Mongolia, Volume III |chapter=Монгол Нирун улс |trans-chapter=Mongol Nirun ([[Rouran]]) state}}</ref> Upphaflega kemur heitið ''Mungu''<ref name="Svanty">Svantesson, Jan-Olov & al. ''The Phonology of Mongolian'', pp. 103–105. Oxford Univ. Press (Oxford), 2005.</ref> ([[kínverska]]: 蒙兀, <small>[[pinyin]]</small> ''Měngwù'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''Muwngu''<ref>Pulleyblank, Edwin George. ''[https://books.google.com/books?id=qBvsXylluO4C Lexicon of Reconstructed Pronunciation in Early Middle Chinese, Late Middle Chinese, and Early Mandarin]''. UBC Press, 1991. {{ISBN|0-7748-0366-5}}.</ref>) fyrir sem nafn á grein af [[Shiwei-þjóðin]]ni í lista yfir norræna ættbálka frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 8. öld, og tengjast líklega ''Mungku'' frá tímum [[Liaoveldið|Liaoveldisins]].<ref name="Svanty" /> ([[kínverska]]: 蒙古, <small>[[pinyin]]</small> ''Měnggǔ'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''MuwngkuX''<ref name="BaxSag">Baxter, Wm. H. & Sagart, Laurent. ''{{Cite web |title=Baxter–Sagart Old Chinese Reconstruction |url=http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20120425064509/http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |archive-date=25 April 2012}} {{small|(1.93 MB)}}''. 2011. Sótt 11. október 2011.</ref>).
Eftir fall Liao-veldisins árið 1125 urðu [[Khamag-Mongólar]] leiðandi ættbálkur á [[mongólska sléttan|mongólsku sléttunni]]. Styrjaldir þeirra gegn [[Jurchenar|Jurchenum]] [[Jinveldið|Jinveldisins]] (1115-1234) og [[Tatarabandalagið|Tatarabandalaginu]] drógu úr þeim mátt. Síðasti foringi ættbálksins var [[Yesügei]], en sonur hans, [[Temüjin]], sameinaði loks alla Shiwei-ættbálkana í eitt [[Mongólaveldið|Mongólaveldi]] (''Yekhe Monggol Ulus''). Á 13. öld varð orðið „Mongólar“ að regnhlífarheiti yfir margar ólíkar [[mongólsk mál|mongólskumælandi]] þjóðir sem [[Gengis Kan]] ríkti yfir.<ref name="britannica">{{Cite encyclopedia |title=Mongolia: Ethnography of Mongolia |encyclopedia=[[Encyclopædia Britannica]] |url=https://www.britannica.com/eb/article-27420/Mongolia#394579.hook |access-date=2007-07-22}}</ref>
Í stjórnarskrá Mongólíu frá 1992 er opinbert heiti landsins ''Mongol Uls'' („Mongólía“).
== Saga ==
Þjóðin er komin af [[Hirðingjar|hirðingjaættflokkum]] sem um aldir hafa reikað um slétturnar. Gengis Khan gerði Mongólíu að stórveldi á [[13. öld|þrettándu öld]]. Hann náði að sameina allar hirðingjaþjóðirnar og byggði upp ósigrandi reiðmannaher. Hver hermaður hafði þrjá til reiðar í hverjum herleiðangri til að yfirferðin yrði sem hröðust. Með ótrúlegri hörku og grimmúð náði Mongólía að þenja sig yfir stóran hluta Asíu, þar með talið Kína. Þegar ríki Mongóla var hvað stærst náði það allt frá [[Víetnam]] í austri að [[Ungverjaland]]i í vestri. Sonarsonur Gengis, [[Kublai Khan]], var í ýmsum landvinningum og reyndi að halda ríkinu saman, en það tókst ekki og ríkið leystist fljótlega upp í minni einingar.
Seinna náðu Kínverjar völdum í Mongólíu og skiptu henni í [[Innri Mongólía|Innri-]] og Ytri-Mongólíu sem voru héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði skilið við Kína árið [[1921]] með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og hefur kallað sig Alþýðulýðveldið Mongólíu frá árinu [[1924]]. [[Kommúnismi]] var tekinn upp í landinu og hélst þangað til Sovétríkin féllu. Sovétríkin vörðu landið fyrir [[Japan|Japönum]] í [[síðari heimsstyrjöld]] og þegar slettist upp á vinskap Sovétmanna og Kínverja árið [[1958]] tóku Mongólar afstöðu með Sovétríkjunum og leyfðu þeim að reka herstöðvar á landi sínu.
Árið [[1990]] var bann við rekstri annarra stjórnmálaflokka en Kommúnistaflokksins afnumið en kommúnistar héldu þó áfram að vera með stærstu flokkum landsins. Árið [[1992]] var tekin upp ný [[stjórnarskrá]] í Mongólíu þar sem alþýðulýðveldið var afnumið og blöndu af [[Forsetaræði|forseta-]] og [[þingræði]] komið á.
== Landfræði ==
Mongólía er hálf önnur milljón ferkílómetra að stærð, sem jafngildir ríflega fimmtánfaldri stærð [[Ísland]]s, og eins og Ísland er Mongólía afar fámennt land. Einungis tvær milljónir af 5 ½ milljón Mongóla, búa í Mongólíu, hinir búa í ýmsum héröðum nágrannalandanna. Þetta fámenni gerir landið allnokkru strjálbýlla, með 1,7 íbúa á ferkílómetra, en til dæmis Ísland, sem hefur 3,4 íbúa á ferkílómetra. Í höfuðborginni, Ulaanbataar, búa um 700.000 manns. Aðrar borgir eru öllu minni. Landið liggur beggja vegna við 46°N sem þýðir að hnattstaða þess er svipuð og [[Frakkland]]<nowiki/>s.
Í Norður-, Mið- og Vestur-Mongólíu mikið fjalllendi sem nær upp í 3600 metra hæð. Á landamærunum við [[Rússland]] er nokkuð um eldfjöll. Flestar ár landsins aldrei komast til sjávar en hverfa í sölt stöðuvötn. Fjölbreytt dýralíf er í kringum stöðuvötn landsins, einkum norðantil. Loftslag Mongólíu er hefðbundið meginlandsloftslag en öfgakennt, vetur eru langir, kaldir og þurrir en sumrin heit. Úrkoma er allt frá 50 mm á ári í [[Góbí-eyðimörkinni]] upp í 500 mm í fjöllunum, en meirihluti landsins er allþurr.
Dýra- og plöntulíf er fjölbreytt, skógar, gresjur og steppur skiptast á með sínum plöntu- og dýrategundum. Veðurfar og hæð yfir sjó setja vistkerfinu þó þröngar skorður.
== Stjórnmál ==
Þar til [[27. júní]] [[2004]] var Byltingarflokkur Alþýðunnar stærsti flokkur Mongólíu, en hann var stofnaður af fyrrverandi kommúnistaleiðtogum landsins þegar [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] lauk. Stærsti andstöðuflokkurinn hefur verið Lýðræðisflokkurinn sem leiddi samsteypustjórn á árunum [[1996]]-[[2000]]. Í kosningunum 2004 beið Byltingarflokkurinn mikinn ósigur og lenti í [[Stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]] en kosningaþátttaka hafði aldrei verið meiri í landinu. Byltingarflokkurinn, endurnefndur Alþýðuflokkurinn, komst aftur til valda í kosningum árið 2016.
Í ríkinu er við lýði tvöfalt [[framkvæmdavald]] þar sem kjörinn [[forseti]] gegnir hlutverki [[Þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] og [[forsætisráðherra]] er æðsti maður [[ríkisstjórn]]ar. [[Löggjafarþing]]ið kallast ''Hural'', í því eru 76 sæti í einni deild.
=== Skipting í stjórnsýsluumdæmi ===
Mongólía skiptist í 21 Aimag eða héruð, sjá listann [[Listi yfir mongólsk Aimag|hér]].
== Efnahagur ==
Kaupmáttur er rúmlega fimmtán sinnum minni en á Íslandi, sem jafnast ögn út vegna lægra verðlags þar. Þó er ljóst að fátækt er mjög mikil og í því sambandi má nefna að 36% íbúa lifa undir fátæktarmörkum. Landið er ríkt af málmum og kolum og kemur megnið af útflutningstekjum landsins af sölu þessa, einkum kopars. Mest viðskipti eiga Mongólar við Rússland, Kína og Japan.
Kommúnismi, sem var tekinn upp 1921, olli straumhvörfum í lifnaðarháttum Mongóla. Heilsugæsla stórefldist og komið varð böndum á marga helstu sjúkdóma þess tíma. Iðnaður, sem áður var enginn, var rifinn upp og skóp landinu velsæld. Enn í dag er þó hráefnaútflutningur mikilvægastur í útflutningi, og róa nú stjórnvöld öllum árum að því að skapa meiri verðmæti úr þessum auðlindum með fullvinnslu og að koma styrkari og fjölbreyttari stoðum undir atvinnulífið. Einkavæðing hefur verið nokkur undanfarin ár en slæmir vetur hafa verið nokkuð tíðir og ýtt undir verðbólgu og hægt á hagvexti.
== Lýðfræði ==
Mongólar eru dökkleitir á hörund og dökkhærðir, meðalháir og kubbslegir í vexti og nokkuð skáeygir. Í margar aldir hafa Mongólar verið hirðingjar og það eðli er enn ríkt í þeim. Til marks um það má nefna að um 15 húsdýr eru að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu. Flestir Mongólar tala tungumálið [[Khalkha]] og nær allir eru [[búddismi|búddatrúar]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Helstu heimildir ==
* Emblem, Hetland, Libæk, Stenersen, Sveen og Aastad. Heimsbyggðin. Mál og menning, Reykjavík. 1995.
* Encyclopædia Britannica Online. Mongolia. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://search.eb.com/ebi/article?eu=297911]
* Bandaríska leyniþjónustan. The World Factbook 2002. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060705042603/http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html |date=2006-07-05 }}
* Sverrir Jakobsson. Umskipti í Mongólíu. Grein af vefritinu murinn.is. Sótt þann 21. apríl 2003 af slóðinni < [http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=138&gerd=Frettir&arg=1]>
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1965459 ''Dzúd - horfellir á steppum Mongólíu''; grein í Morgunblaðinu 2000]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302872 ''Á ferð um Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1337044 ''Ytri-Mongólía''; grein í Morgunblaðinu 1961]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3284601 ''Hvíti öldungurinn sem ræður á sléttum Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958]
{{Asía}}
[[Flokkur:Mongólía]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
7tugptu1fede4n7n9yyzf1ieyzh248z
1763405
1763404
2022-08-01T16:20:00Z
Akigka
183
/* Lýðfræði */
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Mongólía
| nafn_á_frummáli = [[File:Monggul-Ulus.png|75px|Mongolia name in Mongolian Script]]<br/>Монгол Улс
| nafn_í_eignarfalli = Mongólíu
| fáni = Flag of Mongolia.svg
| skjaldarmerki = State_emblem_of_Mongolia.svg
| staðsetningarkort = Mongolia_(orthographic_projection).svg
| tungumál = [[Mongólska]]
| höfuðborg = [[Úlan Bator]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Mongólíu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Mongólíu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Ukhnaagiin Khürelsükh]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| stærðarsæti = 18
| flatarmál = 1.564.116
| hlutfall_vatns = 0,67
| mannfjöldaár = 2020
| mannfjöldasæti = 134
| fólksfjöldi = 3.353.470
| íbúar_á_ferkílómetra = 2,07
| VLF_ár = 2019
| VLF = 47
| VLF_sæti = 115
| VLF_á_mann = 14.270
| VLF_á_mann_sæti = 93
| VÞL = {{hækkun}} 0.737
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 99
| staða = Stofnun
| atburður1 = [[Xiongnu-veldið]]
| dagsetning1 = 209 f.o.t.
| atburður2 = [[Mongólaveldið]]
| dagsetning2 = 1206
| atburður3 = Sjálfstæði frá Tjingveldinu
| dagsetning3 = 29. desember 1911
| atburður4 = [[Alþýðulýðveldið Mongólía]]
| dagsetning4 = 11. júlí 1924
| gjaldmiðill = [[Tögrög]]
| tímabelti = [[UTC]]+7/+8
| þjóðsöngur = [[Mongol Ulsiin töriin duulal]]
| tld = mn
| símakóði = 976
}}
'''Mongólía''' er [[landlukt]] land í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem á landamæri að [[Rússland]]i í norðri og [[Kína]] í suðri. Landið er rúmlega 1,5 milljón ferkílómetrar að stærð, en íbúar eru aðeins 3,3 milljónir sem gerir það að dreifbýlasta sjálfstæða ríki heims. Mongólía er stærsta landlukta land heims sem ekki á strönd að [[innhaf]]i. Stór hluti landsins er þakinn [[gresja|gresju]], með fjöll í norðri og [[Góbíeyðimörkin]]a í suðri. Um helmingur íbúa landsins býr í höfuðborginni, [[Úlan Bator]].
Mörg [[hirðingjaveldi]] hafa orðið til þar sem Mongólía er nú, meðal annars [[Xiongnu-veldið]], [[Xianbei-veldið]], [[Rouran-veldið]], [[Göktürk-veldið]] og fleiri. Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]], sem var stærsta samfellda heimsveldi sögunnar. Barnabarn hans, [[Kúblaí Kan]], lagði [[Kína]] undir sig og stofnaði [[Júanveldið]]. Eftir að það hrundi hörfuðu [[Mongólar]] til Mongólíu og tóku aftur upp fyrri hætti sem einkenndust af átökum milli ættbálka, fyrir utan valdatíð [[ Dayan Khan]] og [[Tumen Zasagt Khan]]. Á 16. öld breiddist [[tíbeskur búddismi]] út í Mongólíu og styrktist enn frekar þegar [[Tjingveldið]] lagði landsvæðið undir sig á 17. öld. Snemma á 20. öld var nær þriðjungur karlmanna í Mongólíu búddamunkar.<ref>Michael Jerryson, ''Mongolian Buddhism: The Rise and Fall of the Sangha,'' (Chiang Mai: Silkworm Books, 2007), 89.</ref><ref>{{Cite web |title=Mongolia – Religion |url=http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150315082839/http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |archive-date=March 15, 2015 |access-date=January 24, 2015 |website=Michigan State University |df=mdy-all}}</ref> Þegar Tjingveldið hrundi árið 1911 [[byltingin í Mongólíu 1911|lýstu Mongólar yfir sjálfstæði]] og fengu það formlega árið 1921. Skömmu síðar lenti Mongólía á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Árið 1924 var [[Alþýðulýðveldið Mongólía]] stofnað sem [[sósíalistaríki]].<ref name="Sik">{{Cite book |last=Sik |first=Ko Swan |url=https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |title=Nationality and International Law in Asian Perspective |year=1990 |isbn=9780792308768 |page=39 |access-date=2013-06-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150904002110/https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |archive-date=September 4, 2015 |url-status=live |df=mdy-all}}</ref> Eftir [[byltingarnar 1989]] varð friðsöm lýðræðisbylting í Mongólíu árið 1990 sem leiddi til [[fjölflokkalýðræði]]s með nýrri [[stjórnarskrá Mongólíu|stjórnarskrá]] 1992 og þróun í átt til [[markaðsbúskapur|markaðsbúskapar]].
Um 30% íbúa Mongólíu eru [[hirðingi|hirðingjar]] eða hálfhirðingjar og [[hrossarækt]] er stór hluti af mongólskri menningu. [[Búddismi]] er ríkjandi trúarbrögð en [[trúleysi|trúlausir]] eru annar stærsti hópurinn. [[Íslam]] eru önnur stærstu trúarbrögðin í Mongólíu, einkum meðal [[Kasakar|Kasaka]]. Flestir íbúar eru Mongólar að uppruna, en um 5% eru Kasakar, [[Túvanar]] og aðrir minnihlutahópar, sem búa aðallega í vesturhluta landsins. Mongólía á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Samstarfsráð Asíu|Samstarfsráði Asíu]], [[G77]], [[Innviðafjárfestingabanki Asíu|Innviðafjárfestingabanka Asíu]], [[Samtök óháðra ríkja|Samtökum óháðra ríkja]], og á í samstarfi við [[NATO]]. Mongólía gerðist aðili að [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni árið 1997.<ref name="cia">{{Cite web |title=Mongolia |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/mongolia/ |access-date=August 9, 2015 |website=The World Factbook |publisher=CIA |df=mdy-all}}</ref>
== Heiti ==
Heitið Mongólía merkir einfaldlega „land [[Mongólar|Mongóla]]“ á latínu. Uppruni [[mongólska]] orðsins монгол ''mongol'' er óviss og orðið hefur ýmist verið talið dregið af heiti fjalls eða fljóts, afbökun á mongólska orðinu ''mongkhe-tengri-gal'' („eilífur himnaeldur“)<ref>{{Cite book |last=[[National University of Mongolia]], School of Social Sciences, Department of History |title=Монгол улсын түүх |publisher=Admon |year=1999 |pages=67–69 |language=mn |trans-title=History of Mongolia |chapter=2. Хүний үүсэл, Монголчуудын үүсэл гарвал |trans-chapter=2. Origins of Humanity; Origins of the Mongols}}</ref> eða dregið af [[Yujiulü Mugulü|Mugulü]] sem stofnaði Rouran-veldið á 4. öld.<ref>{{Cite book |last=Г. Сүхбаатар |title=Монголын эртний түүх судлал, III боть |year=1992 |volume=3 |pages=330–550 |language=mn |trans-title=Historiography of Ancient Mongolia, Volume III |chapter=Монгол Нирун улс |trans-chapter=Mongol Nirun ([[Rouran]]) state}}</ref> Upphaflega kemur heitið ''Mungu''<ref name="Svanty">Svantesson, Jan-Olov & al. ''The Phonology of Mongolian'', pp. 103–105. Oxford Univ. Press (Oxford), 2005.</ref> ([[kínverska]]: 蒙兀, <small>[[pinyin]]</small> ''Měngwù'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''Muwngu''<ref>Pulleyblank, Edwin George. ''[https://books.google.com/books?id=qBvsXylluO4C Lexicon of Reconstructed Pronunciation in Early Middle Chinese, Late Middle Chinese, and Early Mandarin]''. UBC Press, 1991. {{ISBN|0-7748-0366-5}}.</ref>) fyrir sem nafn á grein af [[Shiwei-þjóðin]]ni í lista yfir norræna ættbálka frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 8. öld, og tengjast líklega ''Mungku'' frá tímum [[Liaoveldið|Liaoveldisins]].<ref name="Svanty" /> ([[kínverska]]: 蒙古, <small>[[pinyin]]</small> ''Měnggǔ'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''MuwngkuX''<ref name="BaxSag">Baxter, Wm. H. & Sagart, Laurent. ''{{Cite web |title=Baxter–Sagart Old Chinese Reconstruction |url=http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20120425064509/http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |archive-date=25 April 2012}} {{small|(1.93 MB)}}''. 2011. Sótt 11. október 2011.</ref>).
Eftir fall Liao-veldisins árið 1125 urðu [[Khamag-Mongólar]] leiðandi ættbálkur á [[mongólska sléttan|mongólsku sléttunni]]. Styrjaldir þeirra gegn [[Jurchenar|Jurchenum]] [[Jinveldið|Jinveldisins]] (1115-1234) og [[Tatarabandalagið|Tatarabandalaginu]] drógu úr þeim mátt. Síðasti foringi ættbálksins var [[Yesügei]], en sonur hans, [[Temüjin]], sameinaði loks alla Shiwei-ættbálkana í eitt [[Mongólaveldið|Mongólaveldi]] (''Yekhe Monggol Ulus''). Á 13. öld varð orðið „Mongólar“ að regnhlífarheiti yfir margar ólíkar [[mongólsk mál|mongólskumælandi]] þjóðir sem [[Gengis Kan]] ríkti yfir.<ref name="britannica">{{Cite encyclopedia |title=Mongolia: Ethnography of Mongolia |encyclopedia=[[Encyclopædia Britannica]] |url=https://www.britannica.com/eb/article-27420/Mongolia#394579.hook |access-date=2007-07-22}}</ref>
Í stjórnarskrá Mongólíu frá 1992 er opinbert heiti landsins ''Mongol Uls'' („Mongólía“).
== Saga ==
Þjóðin er komin af [[Hirðingjar|hirðingjaættflokkum]] sem um aldir hafa reikað um slétturnar. Gengis Khan gerði Mongólíu að stórveldi á [[13. öld|þrettándu öld]]. Hann náði að sameina allar hirðingjaþjóðirnar og byggði upp ósigrandi reiðmannaher. Hver hermaður hafði þrjá til reiðar í hverjum herleiðangri til að yfirferðin yrði sem hröðust. Með ótrúlegri hörku og grimmúð náði Mongólía að þenja sig yfir stóran hluta Asíu, þar með talið Kína. Þegar ríki Mongóla var hvað stærst náði það allt frá [[Víetnam]] í austri að [[Ungverjaland]]i í vestri. Sonarsonur Gengis, [[Kublai Khan]], var í ýmsum landvinningum og reyndi að halda ríkinu saman, en það tókst ekki og ríkið leystist fljótlega upp í minni einingar.
Seinna náðu Kínverjar völdum í Mongólíu og skiptu henni í [[Innri Mongólía|Innri-]] og Ytri-Mongólíu sem voru héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði skilið við Kína árið [[1921]] með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og hefur kallað sig Alþýðulýðveldið Mongólíu frá árinu [[1924]]. [[Kommúnismi]] var tekinn upp í landinu og hélst þangað til Sovétríkin féllu. Sovétríkin vörðu landið fyrir [[Japan|Japönum]] í [[síðari heimsstyrjöld]] og þegar slettist upp á vinskap Sovétmanna og Kínverja árið [[1958]] tóku Mongólar afstöðu með Sovétríkjunum og leyfðu þeim að reka herstöðvar á landi sínu.
Árið [[1990]] var bann við rekstri annarra stjórnmálaflokka en Kommúnistaflokksins afnumið en kommúnistar héldu þó áfram að vera með stærstu flokkum landsins. Árið [[1992]] var tekin upp ný [[stjórnarskrá]] í Mongólíu þar sem alþýðulýðveldið var afnumið og blöndu af [[Forsetaræði|forseta-]] og [[þingræði]] komið á.
== Landfræði ==
Mongólía er hálf önnur milljón ferkílómetra að stærð, sem jafngildir ríflega fimmtánfaldri stærð [[Ísland]]s, og eins og Ísland er Mongólía afar fámennt land. Einungis tvær milljónir af 5 ½ milljón Mongóla, búa í Mongólíu, hinir búa í ýmsum héröðum nágrannalandanna. Þetta fámenni gerir landið allnokkru strjálbýlla, með 1,7 íbúa á ferkílómetra, en til dæmis Ísland, sem hefur 3,4 íbúa á ferkílómetra. Í höfuðborginni, Ulaanbataar, búa um 700.000 manns. Aðrar borgir eru öllu minni. Landið liggur beggja vegna við 46°N sem þýðir að hnattstaða þess er svipuð og [[Frakkland]]<nowiki/>s.
Í Norður-, Mið- og Vestur-Mongólíu mikið fjalllendi sem nær upp í 3600 metra hæð. Á landamærunum við [[Rússland]] er nokkuð um eldfjöll. Flestar ár landsins aldrei komast til sjávar en hverfa í sölt stöðuvötn. Fjölbreytt dýralíf er í kringum stöðuvötn landsins, einkum norðantil. Loftslag Mongólíu er hefðbundið meginlandsloftslag en öfgakennt, vetur eru langir, kaldir og þurrir en sumrin heit. Úrkoma er allt frá 50 mm á ári í [[Góbí-eyðimörkinni]] upp í 500 mm í fjöllunum, en meirihluti landsins er allþurr.
Dýra- og plöntulíf er fjölbreytt, skógar, gresjur og steppur skiptast á með sínum plöntu- og dýrategundum. Veðurfar og hæð yfir sjó setja vistkerfinu þó þröngar skorður.
== Stjórnmál ==
Þar til [[27. júní]] [[2004]] var Byltingarflokkur Alþýðunnar stærsti flokkur Mongólíu, en hann var stofnaður af fyrrverandi kommúnistaleiðtogum landsins þegar [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] lauk. Stærsti andstöðuflokkurinn hefur verið Lýðræðisflokkurinn sem leiddi samsteypustjórn á árunum [[1996]]-[[2000]]. Í kosningunum 2004 beið Byltingarflokkurinn mikinn ósigur og lenti í [[Stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]] en kosningaþátttaka hafði aldrei verið meiri í landinu. Byltingarflokkurinn, endurnefndur Alþýðuflokkurinn, komst aftur til valda í kosningum árið 2016.
Í ríkinu er við lýði tvöfalt [[framkvæmdavald]] þar sem kjörinn [[forseti]] gegnir hlutverki [[Þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] og [[forsætisráðherra]] er æðsti maður [[ríkisstjórn]]ar. [[Löggjafarþing]]ið kallast ''Hural'', í því eru 76 sæti í einni deild.
=== Skipting í stjórnsýsluumdæmi ===
Mongólía skiptist í 21 Aimag eða héruð, sjá listann [[Listi yfir mongólsk Aimag|hér]].
== Efnahagur ==
Kaupmáttur er rúmlega fimmtán sinnum minni en á Íslandi, sem jafnast ögn út vegna lægra verðlags þar. Þó er ljóst að fátækt er mjög mikil og í því sambandi má nefna að 36% íbúa lifa undir fátæktarmörkum. Landið er ríkt af málmum og kolum og kemur megnið af útflutningstekjum landsins af sölu þessa, einkum kopars. Mest viðskipti eiga Mongólar við Rússland, Kína og Japan.
Kommúnismi, sem var tekinn upp 1921, olli straumhvörfum í lifnaðarháttum Mongóla. Heilsugæsla stórefldist og komið varð böndum á marga helstu sjúkdóma þess tíma. Iðnaður, sem áður var enginn, var rifinn upp og skóp landinu velsæld. Enn í dag er þó hráefnaútflutningur mikilvægastur í útflutningi, og róa nú stjórnvöld öllum árum að því að skapa meiri verðmæti úr þessum auðlindum með fullvinnslu og að koma styrkari og fjölbreyttari stoðum undir atvinnulífið. Einkavæðing hefur verið nokkur undanfarin ár en slæmir vetur hafa verið nokkuð tíðir og ýtt undir verðbólgu og hægt á hagvexti.
== Íbúar ==
Mongólar eru dökkleitir á hörund og dökkhærðir, meðalháir og kubbslegir í vexti og nokkuð skáeygir. Í margar aldir hafa Mongólar verið hirðingjar og það eðli er enn ríkt í þeim. Til marks um það má nefna að um 15 húsdýr eru að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu. Flestir Mongólar tala tungumálið [[Khalkha]] og nær allir eru [[búddismi|búddatrúar]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Helstu heimildir ==
* Emblem, Hetland, Libæk, Stenersen, Sveen og Aastad. Heimsbyggðin. Mál og menning, Reykjavík. 1995.
* Encyclopædia Britannica Online. Mongolia. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://search.eb.com/ebi/article?eu=297911]
* Bandaríska leyniþjónustan. The World Factbook 2002. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060705042603/http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html |date=2006-07-05 }}
* Sverrir Jakobsson. Umskipti í Mongólíu. Grein af vefritinu murinn.is. Sótt þann 21. apríl 2003 af slóðinni < [http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=138&gerd=Frettir&arg=1]>
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1965459 ''Dzúd - horfellir á steppum Mongólíu''; grein í Morgunblaðinu 2000]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302872 ''Á ferð um Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1337044 ''Ytri-Mongólía''; grein í Morgunblaðinu 1961]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3284601 ''Hvíti öldungurinn sem ræður á sléttum Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958]
{{Asía}}
[[Flokkur:Mongólía]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
56nk5xjryysai1l3fk2mtexzijsanmm
Austurríki
0
4252
1763426
1747420
2022-08-01T18:28:48Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Austurríki
| nafn_á_frummáli = Republik Österreich
| nafn_í_eignarfalli = Austurríkis
| fáni = Flag of Austria.svg
| skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg
| staðsetningarkort = EU-Austria.svg
| tungumál = [[þýska]]
| höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]]
| titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]]
| ESBaðild = 1. janúar 1995
| stærðarsæti = 113
| flatarmál = 83.879
| hlutfall_vatns = 0,84
| mannfjöldaár = 2020
| mannfjöldasæti = 97
| fólksfjöldi = 8.935.112
| íbúar_á_ferkílómetra = 106
| staða = [[Sjálfstæði]]
| atburður1 = Ríkisstofnun
| dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]]
| VLF_ár = 2018
| VLF = 461,432
| VLF_sæti = 42
| VLF_á_mann = 51.936
| VLF_á_mann_sæti = 15
| VÞL = {{hækkun}} 0.922
| VÞL_sæti = 18
| VÞL_ár = 2019
| gjaldmiðill = [[Evra]]
| tímabelti = [[UTC]]+1
| þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]]
| tld = at
| símakóði = 43
}}
'''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er landlukt ríki í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] með um 8,8 milljónir íbúa ([[1. janúar]] [[2018]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Austurríki var um aldir hluti af hinu [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmi]] en varð að [[Austurríska keisaradæmið|austurríska keisaradæminu]] við upplausn þess í byrjun 19. aldar. Þegar [[Prússland]] hafði forgöngu um að sameina þýsku ríkin í [[Þýska keisaraveldið|keisaradæmið Þýskaland]] síðla á [[19. öldin|19. öld]] stóð Austurríki utan þess. Austurríki er nú aðildarríki að [[NATO]] og er meðlimur [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]].
== Heiti ==
Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum.
# Allt til 8. aldar hét það Marcha Orientalis, þ.e. Austurmörk (Ostmark). Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið mörk var gjarnan notað yfir landsvæði (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis).
# Í í skjali [[Ottó II (HRR)|Ottós II]] keisara frá [[976]] nefnir hann héraðið Ostarichi, sem bókstaflega merkir ''ríkið í austri'' (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu. Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (Autriche). Úr Ostarichi varð þýska heitið Österreich, enda hefur það sömu merkingu.
# Á [[Latína|latínu]] hét landið Austria en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis önnur mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]].
# Nokkur önnur heiti hafa sést en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna Ostland (Austurland), Osterland og fleiri.
== Lega og lýsing ==
Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum:
{| class="wikitable"
|-
! Land !! Lengd landamæra !! Ath.
|-
| [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]]
|-
| [[Ítalía]] || 430 km ||
|-
| [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]]
|-
| [[Tékkland]] || 362 km ||
|-
| [[Slóvenía]] || 330 km ||
|-
| [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn
|-
| [[Slóvakía]] || 91 km ||
|-
| [[Liechtenstein]] || 35 km ||
|}
[[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]]
Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta.
* [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar
* [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i)
* Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu
* Vínarundirlendið í austri
* [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu)
Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs.
Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi.
== Íbúar ==
Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%.
=== Tungumál ===
[[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]]
Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]).
=== Trú ===
Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins.
== Stjórnsýsla ==
=== Þjóðfáni og skjaldarmerki ===
Þjóðfáni Austurríkis er gerður úr af þremur láréttum röndum, rauðri, hvítri og rauðri. Hann kom fyrst fram [[1230]] svo vitað sé og var þá tákn [[Babenberger-ættin|Babenberger-ættarinnar]], en það var markgreifa- og hertogaætt í Austurríki fram á síðari hluta [[13. öldin|13. aldar]]. Ekkert er vitað um tilurð fánans, en þjóðsagan segir að hann hafi orðið til í [[Krossferðir|þriðju krossferðinni]]. Með í för var [[Leópold V]] hertogi af Babenberg. Í umsátrinu um [[Akkó]] ([[1189]]-[[1191]]) höfðu bardagar orðið svo miklir að hvítur kyrtill Leópolds litaðist rauður. Aðeins sást hvítur litur á fetlinum sem sverð hans hékk í. Eftir daga Babenberg-ættarinnar tók [[Habsborgarar|Habsborgarættin]] fánann upp og gerði hann síðar að ríkisfána. Fánanum var breytt á ýmsum tímabilum, svo sem við innlimun Austurríkis í Þýskaland nasismans.
[[Skjaldarmerki]] Austurríkis sýnir svartan örn sem horfir til vinstri. Slitnir hlekkir eru á báðum fótum en klærnar halda á hamri og sigð. Á brjóstinu er þjóðfáninn í skjaldarformi og á höfðinu kóróna í formi borgarmúrs. Örninn var merki hins heilaga rómverska keisaradæmis, en Austurríki var hluti af því fram í byrjun 19. aldar. Sigðin merkir bændurna. Hamarinn merkir [[vinnuafl]]ið. Kórónan merkir borgarana. Eins og áður segir var örninn í aldaraðir merki hins heilaga rómverska keisaradæmis og þar með Austurríkis en núverandi arnarmerki var tekið upp [[1919]], við upplausn austurrísk-ungverska sambandsríkisins. Árið [[1945]] var slitnu hlekkjunum bætt við en þeir merkja sigur yfir einræðisstjórn nasista á tímum [[seinni heimsstyrjöldin|heimsstyrjaldarinnar síðari]].
=== Stjórnkerfi ===
Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig.
Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins:
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath.
|-
| 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti
|-
| 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti
|-
| 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti
|-
| 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti
|-
| 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn
|-
| 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna
|-
| 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti
|-
| 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 ||
|-
| 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 ||
|}
Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins:
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath.
|-
| 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis
|-
| 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu
|-
| 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I
|-
| 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara
|}
=== Her ===
Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað.
=== Gjaldmiðill ===
Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]].
== Saga Austurríkis ==
=== Landnám ===
Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi.
=== Uppgangur Habsborgara ===
Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918.
=== Erkihertogadæmið ===
Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta.
* Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich)
* Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest)
* Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg)
Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu.
=== Stórveldi ===
[[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt:
* Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis
* Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum
* Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis
Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni.
=== Siðaskipti og Tyrkjaógnin ===
[[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]]
Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar.
Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný.
Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]].
=== Síðara umsátur Tyrkja ===
[[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]]
[[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins.
Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]].
=== Spænska og austurríska erfðastríðin ===
[[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]]
Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri.
Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis.
[[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis.
=== Evrópumál ===
Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu).
=== Napoleonsstríðin ===
Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918.
Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]].
=== Vínarfundurinn ===
[[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]]
Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]].
=== Byltingar ===
Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður.
Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald.
=== Ítalía og þýska stríðið ===
Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu.
=== Serbíukrísan ===
[[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]]
[[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]].
=== Heimstyrjöld ===
[[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]]
Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins.
=== Fyrsta lýðveldið ===
Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis.
Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]].
=== Innlimunin ===
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]]
Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun.
=== Hernám og annað lýðveldið ===
Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland.
* Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról
* Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark
* Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis
* Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland
[[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]]
Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi.
== Landafræði ==
=== Sambandslönd ===
Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland):
{| class="wikitable sortable"
!bgcolor="silver"|Sambandsland
!bgcolor="silver"|Höfuðstaður
!bgcolor="silver"|Flatarmál (km²)
!bgcolor="silver"|Mannfjöldi
|-
|[[Burgenland]]
|[[Eisenstadt]]
|align="right"|3.961,80
|align="right"|284.897
|-
|[[Efra Austurríki]]
|[[Linz]]
|align="right"|11.979,91
|align="right"|1.412.640
|-
|[[Kärnten]]
|[[Klagenfurt]]
|align="right"|9.538,01
|align="right"|558.271
|-
|[[Neðra Austurríki]]
|[[Sankt Pölten]]
|align="right"|19.186,26
|align="right"|611.981
|-
|[[Salzburg (fylki)|Salzburg]]
|[[Salzburg]]
|align="right"|7.156,03
|align="right"|531.721
|-
|[[Steiermark]]
|[[Graz]]
|align="right"|16.401,04
|align="right"|1.210.614
|-
|Týról
|[[Innsbruck]]
|align="right"|12.640,17
|align="right"|710.048
|-
|[[Vorarlberg]]
|[[Bregenz]]
|align="right"|2.601,12
|align="right"|372.001
|-
|[[Vín (Austurríki)|Vín]]
|[[Vín (Austurríki)|Vín]]
|align="right"|414,65
|align="right"|1.712.142
|}
=== Borgir ===
Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1, 7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins:
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland
|-
| 1 || [[Vín]] || 1.687.271 || Vín
|-
| 2 || [[Graz]] || 253.994 || Steiermark
|-
| 3 || [[Linz]] || 189.122 || Efra Austurríki
|-
| 4 || [[Salzburg]] || 147.732 || Salzburg
|-
| 5 || [[Innsbruck]] || 118.035 || Tírol
|-
| 6 || [[Klagenfurt]] || 93.478 || Kärnten
|-
| 7 || [[Villach]] || 58.949 || Kärnten
|-
| 8 || [[Wels]] || 58.542 || Efra Austurríki
|-
| 9 || [[St. Pölten]] || 51.548 || Neðra Austurríki
|-
| 10 || [[Dornbirn]] || 44.867|| Vorarlberg
|-
| 11 || [[Wiener Neustadt]] || 40.564 || Neðra Austurríki
|-
| 12 || [[Steyr]] || 38.402 || Efra Austurríki
|-
| 13 || [[Feldkirch]] || 30.673 || Vorarlberg
|-
| 14 || [[Bregenz]] || 27.309 || Vorarlberg
|}
=== Fjöll ===
Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis:
{{col-begin}}{{col-2}}
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning
|-
| 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern
|-
| 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen
|-
| 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern
|-
| 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen
|}
{{col-2}}
[[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]]
{{col-end}}
=== Ár og fljót ===
Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands):
{{col-begin}}{{col-2}}
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í
|-
| 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná
|-
| 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf
|-
| 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau
|-
| 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná
|-
| 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn
|-
| 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau
|-
| 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná
|-
| 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná
|}
{{col-2}}
[[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]]
{{col-end}}
=== Vötn ===
Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis:
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli
|-
| 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn
|-
| 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín
|-
| 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager
|-
| 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun
|-
| 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt
|}
Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín.
== Menning ==
=== Tónlist ===
[[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]]
Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]).
Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]].
=== Aðrir listamenn ===
Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun).
Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]].
=== Vísindi ===
Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]].
=== Íþróttir ===
[[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]]
Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]).
Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi.
Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina.
Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]].
=== Helgidagar ===
Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum.
{| class="wikitable"
|-
! Dags. !! Helgidagur !! Ath.
|-
| [[1. janúar]] || Nýársdagur ||
|-
| [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír ||
|-
| [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum
|-
| Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna
|-
| Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar
|-
| [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn ||
|-
| Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] ||
|-
| Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar
|-
| Breytilegt || Fronleichnam ||
|-
| [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu ||
|-
| [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur ||
|-
| [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa ||
|-
| [[8. desember]] || Getnaður Maríu ||
|-
| [[24. desember]] || Aðfangadagur ||
|-
| [[25. desember]] || [[Jól]]adagur ||
|-
| [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns ||
|-
| [[31. desember]] || Gamlársdagur ||
|}
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}}
== Tenglar ==
* [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] entry at ''[[Encyclopædia Britannica]]''
{{Commons|Category:Austria}}
{{Wiktionary|Austurríki}}
{{Sambandslönd Austurríkis}}
{{Evrópa}}
{{Evrópusambandið}}
{{Evrópuráðið}}
{{Efnahags- og framfarastofnunin}}
[[Flokkur:Austurríki]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
8t8h8wvokhwfw58vcmntdxnxtjnbqez
Slóvenía
0
5167
1763467
1756594
2022-08-02T00:46:24Z
Akigka
183
/* Saga Slóveníu */
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Lýðveldið Slóvenía
| nafn_á_frummáli = Republika Slovenija
| nafn_í_eignarfalli = Slóveníu
| fáni = Flag of Slovenia.svg
| skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg
| staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg
| tungumál = [[slóvenska]]
| höfuðborg = [[Ljúbljana]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]]
| ESBaðild = 1. maí 2004
| stærðarsæti = 151
| flatarmál = 20.271
| hlutfall_vatns = 0,7
| mannfjöldaár = 2021
| mannfjöldasæti = 147
| fólksfjöldi = 2.108.977
| íbúar_á_ferkílómetra = 266,8
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]
| atburður1 = Yfirlýst
| dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]]
| VLF_ár = 2020
| VLF = 83
| VLF_sæti = 93
| VLF_á_mann = 40.343
| VLF_á_mann_sæti = 35
| VÞL = {{hækkun}} 0.917
| VÞL_sæti = 22
| VÞL_ár = 2019
| gjaldmiðill = [[Evra]]
| tímabelti = [[UTC]]+1
| þjóðsöngur = [[Zdravljica]]
| tld = si
| símakóði = +386
}}
'''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i.
Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]].
== Heiti ==
Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“.
Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija''.<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991.
== Saga ==
[[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]].
[[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]].
Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]].
Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni.
Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]].
== Stjórnarfar ==
Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.
Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana.
Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti.
== Landsvæði ==
=== Söguleg skipting ===
[[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]]
Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru:
* [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.)
* [[Styria]] (''Štajerska'') (S)
* [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T)
* [[Carinthia]] (''Koroška'') (C)
* [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.)
* [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.)
* [[Goriška]] (G)
* [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L)
Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis.
=== Náttúruleg skipting ===
[[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]]
Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði:
* [[Alparnir]] (visokogorske Alpe)
* Foralpahæðir (predalpsko hribovje)
* [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina)
* Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija)
* [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije)
* Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija)
Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin.
Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð.
=== Tölfræðileg skipting ===
[[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]]
Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna.
{| style="background:transparent;"
|- valign="top"
| <!--column 1-->
{| style="background:transparent;"
| 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr>
| 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr>
| 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr>
| 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr>
| 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr>
| 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr>
|}
| <!--column 2-->
{| style="background:transparent;"
|align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr>
|align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr>
|align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr>
| 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr>
| 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr>
| 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}}
|}
|}
Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi.
=== Sveitarfélög ===
Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis.
== Landafræði ==
Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km.
Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2 °C í Janúar og 21 °C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi.
== Efnahagur ==
Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB.
Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár.
== Tenglar ==
* [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt]
* [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu]
* [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku]
{{Evrópa}}
{{Evrópusambandið}}
{{Evrópuráðið}}
{{Efnahags- og framfarastofnunin}}
[[Flokkur:Slóvenía| ]]
oni7s8u9xunl4olp7obu68jvauxp4jx
1763469
1763467
2022-08-02T00:46:46Z
Akigka
183
/* Tenglar */
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Lýðveldið Slóvenía
| nafn_á_frummáli = Republika Slovenija
| nafn_í_eignarfalli = Slóveníu
| fáni = Flag of Slovenia.svg
| skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg
| staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg
| tungumál = [[slóvenska]]
| höfuðborg = [[Ljúbljana]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]]
| ESBaðild = 1. maí 2004
| stærðarsæti = 151
| flatarmál = 20.271
| hlutfall_vatns = 0,7
| mannfjöldaár = 2021
| mannfjöldasæti = 147
| fólksfjöldi = 2.108.977
| íbúar_á_ferkílómetra = 266,8
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]
| atburður1 = Yfirlýst
| dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]]
| VLF_ár = 2020
| VLF = 83
| VLF_sæti = 93
| VLF_á_mann = 40.343
| VLF_á_mann_sæti = 35
| VÞL = {{hækkun}} 0.917
| VÞL_sæti = 22
| VÞL_ár = 2019
| gjaldmiðill = [[Evra]]
| tímabelti = [[UTC]]+1
| þjóðsöngur = [[Zdravljica]]
| tld = si
| símakóði = +386
}}
'''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i.
Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]].
== Heiti ==
Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“.
Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija''.<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991.
== Saga ==
[[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]].
[[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]].
Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]].
Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni.
Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]].
== Stjórnarfar ==
Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.
Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana.
Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti.
== Landsvæði ==
=== Söguleg skipting ===
[[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]]
Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru:
* [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.)
* [[Styria]] (''Štajerska'') (S)
* [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T)
* [[Carinthia]] (''Koroška'') (C)
* [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.)
* [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.)
* [[Goriška]] (G)
* [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L)
Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis.
=== Náttúruleg skipting ===
[[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]]
Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði:
* [[Alparnir]] (visokogorske Alpe)
* Foralpahæðir (predalpsko hribovje)
* [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina)
* Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija)
* [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije)
* Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija)
Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin.
Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð.
=== Tölfræðileg skipting ===
[[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]]
Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna.
{| style="background:transparent;"
|- valign="top"
| <!--column 1-->
{| style="background:transparent;"
| 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr>
| 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr>
| 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr>
| 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr>
| 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr>
| 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr>
|}
| <!--column 2-->
{| style="background:transparent;"
|align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr>
|align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr>
|align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr>
| 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr>
| 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr>
| 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}}
|}
|}
Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi.
=== Sveitarfélög ===
Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis.
== Landafræði ==
Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km.
Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2 °C í Janúar og 21 °C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi.
== Efnahagur ==
Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB.
Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt]
* [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu]
* [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku]
{{Evrópa}}
{{Evrópusambandið}}
{{Evrópuráðið}}
{{Efnahags- og framfarastofnunin}}
[[Flokkur:Slóvenía| ]]
dx9t2f480izzh80s2xl0tgcvepnt9s0
1763471
1763469
2022-08-02T00:48:19Z
Akigka
183
/* Heiti */
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Lýðveldið Slóvenía
| nafn_á_frummáli = Republika Slovenija
| nafn_í_eignarfalli = Slóveníu
| fáni = Flag of Slovenia.svg
| skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg
| staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg
| tungumál = [[slóvenska]]
| höfuðborg = [[Ljúbljana]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]]
| ESBaðild = 1. maí 2004
| stærðarsæti = 151
| flatarmál = 20.271
| hlutfall_vatns = 0,7
| mannfjöldaár = 2021
| mannfjöldasæti = 147
| fólksfjöldi = 2.108.977
| íbúar_á_ferkílómetra = 266,8
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]
| atburður1 = Yfirlýst
| dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]]
| VLF_ár = 2020
| VLF = 83
| VLF_sæti = 93
| VLF_á_mann = 40.343
| VLF_á_mann_sæti = 35
| VÞL = {{hækkun}} 0.917
| VÞL_sæti = 22
| VÞL_ár = 2019
| gjaldmiðill = [[Evra]]
| tímabelti = [[UTC]]+1
| þjóðsöngur = [[Zdravljica]]
| tld = si
| símakóði = +386
}}
'''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i.
Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]].
== Heiti ==
Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“.
Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991.
== Saga ==
[[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]].
[[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]].
Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]].
Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni.
Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]].
== Stjórnarfar ==
Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.
Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana.
Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti.
== Landsvæði ==
=== Söguleg skipting ===
[[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]]
Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru:
* [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.)
* [[Styria]] (''Štajerska'') (S)
* [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T)
* [[Carinthia]] (''Koroška'') (C)
* [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.)
* [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.)
* [[Goriška]] (G)
* [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L)
Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis.
=== Náttúruleg skipting ===
[[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]]
Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði:
* [[Alparnir]] (visokogorske Alpe)
* Foralpahæðir (predalpsko hribovje)
* [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina)
* Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija)
* [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije)
* Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija)
Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin.
Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð.
=== Tölfræðileg skipting ===
[[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]]
Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna.
{| style="background:transparent;"
|- valign="top"
| <!--column 1-->
{| style="background:transparent;"
| 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr>
| 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr>
| 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr>
| 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr>
| 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr>
| 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr>
|}
| <!--column 2-->
{| style="background:transparent;"
|align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr>
|align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr>
|align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr>
| 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr>
| 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr>
| 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}}
|}
|}
Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi.
=== Sveitarfélög ===
Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis.
== Landafræði ==
Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km.
Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2 °C í Janúar og 21 °C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi.
== Efnahagur ==
Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB.
Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt]
* [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu]
* [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku]
{{Evrópa}}
{{Evrópusambandið}}
{{Evrópuráðið}}
{{Efnahags- og framfarastofnunin}}
[[Flokkur:Slóvenía| ]]
pzvxm0tre2sb7wckeokrq68lcfjgeqj
Liechtenstein
0
6561
1763428
1714848
2022-08-01T18:35:06Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
{{Land|
|nafn = Furstadæmið Liechtenstein
|nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}}
|fáni = Flag of Liechtenstein.svg
|skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg
|nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein
|kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland
|kjörorð_tungumál = þýska
|kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland
|þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]]
|staðsetningarkort = Europe location LIE.png
|höfuðborg = [[Vaduz]]
|tungumál = [[Þýska]]
|stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]]
|titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]]
|nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]]
|titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]]
|nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]]
|staða_ríkis = [[Sjálfstæði]]
|atburðir =
|dagsetningar = [[180]]
|flatarmál = 160
|stærðarsæti = 215
|hlutfall_vatns = 2,7
|mannfjöldasæti = 211
|fólksfjöldi = 38.869
|mannfjöldaár = 2020
|íbúar_á_ferkílómetra = 232
|VLF_ár = 2006
|VLF_sæti =
|VLF = $2.850 mill.
|VLF_á_mann = $83.700
|VLF_á_mann_sæti =
|gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF)
|tímabelti = [[UTC]]+1
|tld = li
|símakóði = 423
}}
'''Furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]].
== Heiti ==
Liechtenstein merkir „bjartur steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem er ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar. Ættin hefur ríkt yfir furstadæminu frá því á 13. öld.
[[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]]
== Saga ==
Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt.
Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi.
== Náttúra ==
Upp í hæðum [[Alpafjöll|Alpanna]] eru beitilönd og á Rínarsléttunni er stundaður [[landbúnaður]].
== Lýðfræði ==
Lífslíkur í Liechtenstein eru um 75 ár á meðal karla og 82 ár meðal kvenna. Innfæddir íbúar Liechtenstein eru afkomendur Germana (Alemanna), sem settust þarna að 500 e.kr. Um 87% íbúanna eru rómversk-kaþólskrar trúar.
== Stjórnsýsla ==
Liechtenstein er þingbundið [[furstadæmi]]. Núverandi fursti er [[Hans-Adam II]] sem ríkt hefur síðan 1989.
Á þingi landsins starfa 25 þingmenn sem eru kosnir á fjögurra ára fresti. Furstinn tilnefnir forsætisráðherrann að tillögu þingsins.
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938]
{{commons|Liechtenstein|Liechtenstein}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
{{Fríverslunarsamtök Evrópu}}
[[Flokkur:Liechtenstein]]
[[Flokkur:Furstadæmi]]
[[Flokkur:Örríki]]
e63qbrvyns2bycz9biyjal9omlguwgz
Síle
0
12262
1763441
1756969
2022-08-01T20:13:10Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út RepChile.ogg fyrir [[Mynd:Es-República_de_Chile.oga]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR4|Criterion 4]] (harmonizing names of file set)).
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|31|S|71|W|display=title|region:CL}}
{{Land
| nafn = Lýðveldið Síle
| nafn_á_frummáli = República de Chile
| nafn_í_eignarfalli = Síle
| fáni = Flag of Chile.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of Chile.svg
| kjörorð= Por la razón o la fuerza
| kjörorð_tungumál = spænska
| kjörorð_þýðing = Með rétti eða mætti
| þjóðsöngur = Himno Nacional de Chile
| staðsetningarkort = LocationChile.svg
| höfuðborg = [[Santíagó]]
| tungumál = [[Spænska]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga = [[Forseti]]
| nöfn_leiðtoga = [[Gabriel Boric]]
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Spánn|Spáni]]
| atburður1 = Stofnað
| dagsetning1 = [[18. september]] [[1810]]
| atburður2 = Yfirlýst
| dagsetning2 = [[12. febrúar]] [[1818]]
| atburður3 = Viðurkennt
| dagsetning3 = [[25. apríl]] [[1844]]
| flatarmál = 756.102,4
| stærðarsæti = 38
| flatarmál_magn = 1 E+11 m²
| hlutfall_vatns = 1,07
| fólksfjöldi = 18.006.407
| mannfjöldasæti = 60
| mannfjöldaár = 2015
| mannfjöldi_manntal = 16.634.603
| mannfjöldi_manntal_ár = 2012
| íbúar_á_ferkílómetra = 23,81
| VLF_KMJ = $227,879 [[Milljarðar|milljarðar]]
| VLF_KMJ_sæti = 44. sæti
| VLF_KMJ_ár = 2007
| VLF_KMJ_á_mann = $13.745
| VLF_KMJ_á_mann_sæti = 58. sæti
| VLF_nafnvirði = 160,784
| VLF_nafnvirði_sæti = 41. sæti
| VLF_nafnvirði_ár = 2007
| VLF_nafnvirði_á_mann = 9.698
| VLF_nafnvirði_á_mann_sæti = 52. sæti
| Gini = 54
| Gini_ár = 2006
| Gini_flokkur = <span style="color: #009900;">hátt</span>
| VÞL = {{ágóði}} 0,867
| VÞL_sæti = 40. sæti
| VÞL_ár = 2005
| VÞL_flokkur = <span style="color: #009900;">hátt</span>
| gjaldmiðill = [[Síleskur pesi|Pesi]]
| gjaldmiðill_ISO = CLP
| tímabelti = <!-- vantar -->
| UTC_hliðrun = -4
| tímabelti_sumartími = <!-- vantar -->
| UTC_hliðrun_sumartími = -3
| tld = cl
| símakóði = +56
}}
'''Lýðveldið Síle''', stundum ritað '''Chile''' ([[spænska]] {{Hljóð|Es-República de Chile.oga|''República de Chile''}}), er [[land]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] á langri ræmu milli [[Andesfjöll|Andesfjalla]] og [[Kyrrahaf]]sins. Í norðri liggur landið að [[Perú]], [[Bólivía|Bólivíu]] í norðaustri, [[Argentína|Argentínu]] í austri og [[Drakesund]]<nowiki/>i í suðurhlutanum. Kyrrahafið er einu [[landamæri]] landsins í vestri, þar sem að strandlengjan er yfir 6.435 kílómetrar á lengd.<ref>{{Cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ci.html#Geo |title=Geymd eintak |access-date=2008-03-19 |archive-date=2015-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151106030337/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ci.html#Geo |dead-url=yes }}</ref> Yfirráðasvæði Síle nær út á Kyrrahafið og tekur til [[Juan Fernández eyjurnar|Juan Fernández-eyja]], [[Desventuradas eyjurnar|Desventuradas-eyja]], [[Sala y Gómez eyja]] og [[Páskaeyja]]r, en sú síðastnefnda er í [[Pólýnesía|Pólýnesíu]]. Síle gerir tilkall til 1.250.000 km² af [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]].
==Landsvæði og náttúrufar==
Óvanaleg lögun Síle - 4.300 km á lengd og að meðaltali 175 km á breidd - veldur því að loftslag í landinu er fjölbreytilegt, eða allt frá heimsins þurrustu eyðimörk - [[Atacama]] - í norðri, í gegnum Miðjarðarhafsloftslag í miðju landsins, til snævi þakinna Andesfjalla í suðri, ásamt [[Ísjökull|jöklum]], [[Fjörður|fjörðum]] og ám.<ref name="BBC-Chile">[http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/country_profiles/1222764.stm]</ref> Eyðimörkin í norðri er rík af jarðefnum og þá aðallega [[kopar]]. Á litlu landsvæði um miðbik Síle er mannfjöldi og landbúnaður langmestur. Það svæði er einnig miðpunktur menningar og stjórnmála og þaðan þandist byggðin í landinu út á 19. öld, þegar það innlimaði svæði í norðri og suðri. Í suðri er mikið um [[Skógur|skóga]] og graslendi en þar er einnig röð [[eldfjall]]a og margar ár. Suðurströndin er völundarhús fjarða, [[vík|víkn]]a, [[Skurður|sunda]], vogskorinna [[Skagi|skaga]] og [[eyja]]. [[Andesfjöll]]in eru á austurlandamærum landsins. Þjóðartré Síle er [[apahrellir]].
== Orðsifjar ==
[[Mynd:Cuernos del Paine from Lake Pehoé.jpg|thumb|left|250px|Torres del Paine, í Suður-Chile.]]
[[Mynd:Pueblo de San Pedro de Atacama 2013-09-21 11-52-31.jpg|thumb|left|250px|[[Atacama]].]]
Til eru ýmsar kenningar um uppruna orðsins „''Chile''“. Samkvæmt einni kenningu kölluðu [[Inkaveldið|Inkarnir]] frá Perú, sem hafði mistekist að sigra [[Mapuche-menn]]ina, dal fjallsins [[Akonkagúa]] ''Chili'' eftir ''Tili'', höfðingja ættbálks sem réð ríkjum þar á tímum innrásar Inkanna.<ref name="encina">Encina, Francisco A., and Leopoldo Castedo. Resumen de la Historia de Chile. 4th ed. Santiago: Zig-Zag, 1961.</ref> Önnur kenning bendir á að Akonkagúadalur og [[Kasmadalur]] í Perú séu sviplíkir, en þar var bær og dalur sem hét ''Chili''.<ref name="encina"/> Aðrar kenningar segja að nafnið „Chile“ eigi rætur sínar að rekja til orðs Mapuche-manna ''Chilli'' sem getur þýtt „þar sem landið endar“<ref name="hudson">Hudson, Rex A., ed. "[http://lcweb2.loc.gov/frd/cs/cltoc.html Chile: A Country Study]." GPO for the Library of Congress. 1995. February 27, 2005</ref>, „innsti staður [[Jörðin|Jarðar]]“ eða „mávar“; eða frá [[quechua]] orðinu ''chin'', „kuldi“, eða [[aímaríska]] orðinu ''tchili'' sem þýðir „snjór“. Önnur merking sem rakin er til ''Chilli'' er hljóðlíkingin ''cheele-cheele'', sem er eftirlíking Mapuche-manna af kvakhljóði fugla. [[Spánn|Spænsku]] [[landvinningamaður|landvinningamennirnir]] fréttu af þessu nafni frá Inkunum og þeir fáu sem lifðu af leiðangur [[Diego de Almagro|Diegos de Almagro]] suður frá Perú árið 1535-36 kölluðu sig „mennina frá Chilli“.
== Söguágrip ==
Fyrir um 10.000 árum settust [[frumbyggjar Ameríku]] að í frjóum dölum og við strendur þessa lands sem nú er þekkt sem Síle.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Chile | mánuðurskoðað = 27. mars | árskoðað = 2008}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Suður-Ameríka}}
{{Efnahags- og framfarastofnunin}}
[[Flokkur:Síle| ]]
[[Flokkur:Spænskumælandi lönd]]
p1xklsi1egs0r88e05hr5pfryxiqt1j
Iðunn (norræn goðafræði)
0
30938
1763396
1657019
2022-08-01T15:19:28Z
Season of Solitude
73199
/* Gulleplunum stolið */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:There Sat Idun With Her Beautiful Hair Falling Over Her Shoulders.jpg|thumb|right|Iðunn með gullepplin.]]
'''Iðunn''' er gyðja í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] sem gegnir því hlutverki að gæta gulleplanna sem tryggja [[goð]]unum eilífa æsku. Iðunn er kona [[skáldskaparguð]]sins [[Bragi (norræn goðafræði)|Braga]].
== Gull eplunum stolið ==
Í upphafi [[Skáldskaparmál]]a í [[Snorra-Edda|Eddu]] [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] segir frá því að eitt sinn var gulleplunum stolið. Það gerðist þannig að [[Loki]] og [[Hænir (norræn goðafræði)|Hænir]] voru saman á ferðalagi og reyndu að steikja sér kjöt en það gekk eitthvað illa. Fyrir ofan þá sat stór örn á grein (en hann var reyndar [[Jötunn|jötunninn]] [[Þjassi]] í dulargervi) og hann bauðst til að hjálpa þeim að steikja kjötið gegn því að fá hluta af því. Þegar kjötið var orðið steikt flaug fuglinn hinsvegar á brott með allt kjötið. Loki varð mjög reiður og sló til fuglins með staur, staurinn festist við fætur fuglsins og Loki var þannig dreginn langa leið með fuglinum. Þjassi neitaði að láta hann lausann nema hann lofaði að gefa honum bæði Iðunni og gulleplin hennar. Þegar Loki kom aftur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] lokkaði hann Iðunni út í skóg með eplin og Þjassi kom þar fljúgandi í arnarlíki, greip Iðunni og flaug með hana með sér til [[Jötunheimar|Jötunheima]].
Umsvifalaust tóku goðin þá að eldast því ef þau fá ekki að bíta af eplum Iðunnar eldast þau líkt og dauðlegir menn. Þau komust að svikum Loka og sendu hann til að ná Iðunni aftur. Loki fékk lánaðan valsham [[Freyja|Freyju]] og flaug til hallar Þjassa. Þar breytti hann Iðunni í hnetu og flaug af stað með hana í klónum. Þjassi jötunn tók hinsvegar eftir því og elti þau í arnarham en þegar Loki flaug inn yfir Ásgarð kveiktu æsirnir í spónahrúgu svo að vængir Þjassa sviðnuðu er hann flaug yfir eldinn og hann féll til jarðar. Æsirnir drápu hann og glöddust yfir að hin dýrmætu epli væru komin aftur til Ásgarðs og þeim var tryggð eilíf æska á ný.
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:Carl Larsson Brita as Iduna.jpg|Brita, dóttir málarans, sem Iðunn (málverk eftir Carl Larsson, 1901)
</gallery>
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|Iðunn|Iðunn}}{{commonscat|Iðunn|Iðunni}}* Roy Willis. ''Goðsagnir heimsins''. 1998. Mál og menning, Reykjavík.
{{Norræn goðafræði}}
[[Flokkur:Ásynjur]]
2kpcg2py7k2okm4cth9gm4kb559geis
1763397
1763396
2022-08-01T15:21:52Z
Season of Solitude
73199
/* Gull eplunum stolið */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:There Sat Idun With Her Beautiful Hair Falling Over Her Shoulders.jpg|thumb|right|Iðunn með gullepplin.]]
'''Iðunn''' er gyðja í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] sem gegnir því hlutverki að gæta gull eplanna sem tryggja [[goð]]unum eilífa æsku. Iðunn er kona [[skáldskaparguð]]sins [[Bragi (norræn goðafræði)|Braga]].
== Gull eplunum stolið ==
Í upphafi [[Skáldskaparmál]]a í [[Snorra-Edda|Eddu]] [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] segir frá því að eitt sinn var gull eplunum stolið. Það gerðist þannig að [[Loki]] og [[Hænir (norræn goðafræði)|Hænir]] voru saman á ferðalagi og reyndu að steikja sér kjöt en það gekk eitthvað illa. Fyrir ofan þá sat stór örn á grein (en hann var reyndar [[Jötunn|jötunninn]] [[Þjassi]] í dulargervi) og hann bauðst til að hjálpa þeim að steikja kjötið gegn því að fá hluta af því. Þegar kjötið var orðið steikt flaug fuglinn hinsvegar á brott með allt kjötið. Loki varð mjög reiður og sló til fuglins með staur, staurinn festist við fætur fuglsins og Loki var þannig dreginn langa leið með fuglinum. Þjassi neitaði að láta hann lausann nema hann lofaði að gefa honum bæði Iðunni og gulleplin hennar. Þegar Loki kom aftur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] lokkaði hann Iðunni út í skóg með eplin og Þjassi kom þar fljúgandi í arnarlíki, greip Iðunni og flaug með hana með sér til [[Jötunheimar|Jötunheima]].
Umsvifalaust tóku goðin þá að eldast því ef þau fá ekki að bíta af eplum Iðunnar eldast þau líkt og dauðlegir menn. Þau komust að svikum Loka og sendu hann til að ná Iðunni aftur. Loki fékk lánaðan valsham [[Freyja|Freyju]] og flaug til hallar Þjassa. Þar breytti hann Iðunni í hnetu og flaug af stað með hana í klónum. Þjassi jötunn tók hinsvegar eftir því og elti þau í arnarham en þegar Loki flaug inn yfir Ásgarð kveiktu æsirnir í spónahrúgu svo að vængir Þjassa sviðnuðu er hann flaug yfir eldinn og hann féll til jarðar. Æsirnir drápu hann og glöddust yfir að hin dýrmætu epli væru komin aftur til Ásgarðs og þeim var tryggð eilíf æska á ný.
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:Carl Larsson Brita as Iduna.jpg|Brita, dóttir málarans, sem Iðunn (málverk eftir Carl Larsson, 1901)
</gallery>
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|Iðunn|Iðunn}}{{commonscat|Iðunn|Iðunni}}* Roy Willis. ''Goðsagnir heimsins''. 1998. Mál og menning, Reykjavík.
{{Norræn goðafræði}}
[[Flokkur:Ásynjur]]
j97ny2t41cmzhlrq3ciifntyatwbabd
1763403
1763397
2022-08-01T16:17:31Z
Akigka
183
Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/Season of Solitude|Season of Solitude]] ([[User talk:Season of Solitude|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:188.96.203.42|188.96.203.42]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:There Sat Idun With Her Beautiful Hair Falling Over Her Shoulders.jpg|thumb|right|Iðunn með gullepplin.]]
'''Iðunn''' er gyðja í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] sem gegnir því hlutverki að gæta gulleplanna sem tryggja [[goð]]unum eilífa æsku. Iðunn er kona [[skáldskaparguð]]sins [[Bragi (norræn goðafræði)|Braga]].
== Gulleplunum stolið ==
Í upphafi [[Skáldskaparmál]]a í [[Snorra-Edda|Eddu]] [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] segir frá því að eitt sinn var gulleplunum stolið. Það gerðist þannig að [[Loki]] og [[Hænir (norræn goðafræði)|Hænir]] voru saman á ferðalagi og reyndu að steikja sér kjöt en það gekk eitthvað illa. Fyrir ofan þá sat stór örn á grein (en hann var reyndar [[Jötunn|jötunninn]] [[Þjassi]] í dulargervi) og hann bauðst til að hjálpa þeim að steikja kjötið gegn því að fá hluta af því. Þegar kjötið var orðið steikt flaug fuglinn hinsvegar á brott með allt kjötið. Loki varð mjög reiður og sló til fuglins með staur, staurinn festist við fætur fuglsins og Loki var þannig dreginn langa leið með fuglinum. Þjassi neitaði að láta hann lausann nema hann lofaði að gefa honum bæði Iðunni og gulleplin hennar. Þegar Loki kom aftur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] lokkaði hann Iðunni út í skóg með eplin og Þjassi kom þar fljúgandi í arnarlíki, greip Iðunni og flaug með hana með sér til [[Jötunheimar|Jötunheima]].
Umsvifalaust tóku goðin þá að eldast því ef þau fá ekki að bíta af eplum Iðunnar eldast þau líkt og dauðlegir menn. Þau komust að svikum Loka og sendu hann til að ná Iðunni aftur. Loki fékk lánaðan valsham [[Freyja|Freyju]] og flaug til hallar Þjassa. Þar breytti hann Iðunni í hnetu og flaug af stað með hana í klónum. Þjassi jötunn tók hinsvegar eftir því og elti þau í arnarham en þegar Loki flaug inn yfir Ásgarð kveiktu æsirnir í spónahrúgu svo að vængir Þjassa sviðnuðu er hann flaug yfir eldinn og hann féll til jarðar. Æsirnir drápu hann og glöddust yfir að hin dýrmætu epli væru komin aftur til Ásgarðs og þeim var tryggð eilíf æska á ný.
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:Carl Larsson Brita as Iduna.jpg|Brita, dóttir málarans, sem Iðunn (málverk eftir Carl Larsson, 1901)
</gallery>
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|Iðunn|Iðunn}}{{commonscat|Iðunn|Iðunni}}* Roy Willis. ''Goðsagnir heimsins''. 1998. Mál og menning, Reykjavík.
{{Norræn goðafræði}}
[[Flokkur:Ásynjur]]
pa8a7lx9fxvptkmpfs4h8lgpo2trtqf
Lyndon B. Johnson
0
31385
1763449
1752697
2022-08-01T22:21:15Z
TKSnaevarr
53243
/* Víetnamstríðið og dvínandi vinsældir LBJ */
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| forskeyti =
| nafn = Lyndon B. Johnson
| mynd = Lbj2.jpg
| myndastærð=
| titill= [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[22. nóvember]] [[1963]]
| stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[1969]]
| vara_forseti = ''Enginn'' (1963–1965)<br>[[Hubert Humphrey]] (1965–1969)
| forveri = [[John F. Kennedy]]
| eftirmaður = [[Richard Nixon]]
| titill2= [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start2 = [[20. janúar]] [[1961]]
| stjórnartíð_end2 = [[22. nóvember]] [[1963]]
| forseti2 = [[John F. Kennedy]]
| forveri2 = [[Richard Nixon]]
| eftirmaður2 = [[Hubert Humphrey]]
| titill3= [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|Öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Texas]]
| stjórnartíð_start3 = [[3. janúar]] [[1949]]
| stjórnartíð_end3 = [[3. janúar]] [[1961]]
| titill4= [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|Fulltrúadeildarþingmaður]] fyrir 10. kjördæmi [[Texas]]
| stjórnartíð_start4 = [[10. apríl]] [[1937]]
| stjórnartíð_end4 = [[3. janúar]] [[1949]]
| myndatexti1 = {{small|Lyndon B. Johnson þann 9. janúar 1969.}}
| fæddur = [[27. ágúst]] [[1908]]
| fæðingarstaður = [[Stonewall]], [[Texas]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1973|1|22|1908|8|27}}
| dánarstaður = Stonewall, Texas, Bandaríkjunum
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Lady Bird Johnson|Lady Bird Taylor]] (g. 1934)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = 2
| bústaður =
| atvinna =
| trúarbrögð =
| háskóli = [[Ríkisháskólinn í Texas]]<br>[[Georgetown-háskóli]]
| starf = Stjórnmálamaður
|undirskrift =Lyndon B. Johnson - Signature.svg
}}
'''Lyndon Baines Johnson''' ([[27. ágúst]] [[1908]] – [[22. janúar]] [[1973]]) oft nefndur '''LBJ''', var 36. [[forseti Bandaríkjanna]] frá 1963 til 1969. Hann varð 37. [[varaforseti Bandaríkjanna]] eftir að hafa lengi verið [[þingmaður]] og tók við sem forseti eftir að [[John F. Kennedy|Kennedy]] forseti var myrtur í [[Dallas]] í [[Texas]] 22. nóvember 1963. Hann var leiðtogi [[Demókrataflokkurinn|demókrata]] og sem forseti beitti hann sér fyrir málum eins og [[Mannréttindi|mannréttindalöggjöf]], [[heilsuvernd]] fyrir aldraða og fátæka, aðstoð til [[menntun]]ar, og „stríði gegn fátækt“. Á sama tíma jók hann [[Víetnamstríðið|hernaðinn í Víetnam]] og fjölgaði bandarískum [[her]]mönnum þar úr 16 þúsund árið 1963 í 550 þúsund snemma árs 1968 en af þeim dóu um það bil eitt þúsund í hverjum mánuði.
Johnson var kjörinn með miklum meirihluta atkvæða kjörmanna [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|árið 1964]] og tók við sem kjörinn forseti í janúar 1965. Hann bauð sig fram til síðara kjörtímabils [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|árið 1968]], en hætti við framboð vegna óeiningar í eigin flokki og sneri sér að friðarumleitunum. Hans er minnst fyrir sterkan persónuleika og föst tök á valdamiklum stjórnmálamönnum. Erfitt er að meta langtímaáhrif hans þar sem [[Víetnamstríðið]] og óvinsældir þess vógu mjög upp á móti þeim árangri sem hann náði á sviði mannréttinda innanlands.
==Æviágrip==
Lyndon Baines Johnson fæddist 27. ágúst 1908 í bænum [[Stonewall]] í [[Texas]].<ref>{{Cite book|title=Bandaríkjaforsetar|author=Jón Þ. Þór|year=2016|publisher=Urður bókafélag|p=350|isbn=978-9935-9194-5-8|place=Hafnarfjörður}}</ref> Faðir hans var þá þingmaður á fylkisþingi Texas.<ref name=lesbók1962/>
Johnson gegndi herþjónustu í bandaríska sjóhernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Honum var falið að ferðast milli herstöðva Bandaríkjamanna og safna upplýsingum. Hann var síðan sendur sem eftirlitsmaður til [[Kyrrahaf]]sins og skrifaði „svarta“ skýrslu um ástand bandaríska heraflans þegar hann kom aftur til [[Washington, D.C.|Washington]].<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=351}}</ref>
===Stjórnmálaferill===
Johnson kom til [[Washington, D.C.|Washington]] árið 1932 sem ritari fulltrúadeildarþingmannsins [[Richard M. Kleberg|Richards Kleberg]]. Hann komst í kynni við [[Franklin D. Roosevelt]] Bandaríkjaforseta, sem tók hann upp á arma sína.<ref name=lesbók1962>{{Tímarit.is|3287636|L. B. Johnson|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=2; 7|útgáfudagsetning=28. október 1962|höfundur=Stan Opotowsky}}</ref> Árið 1937 var Johnson sjálfur kjörinn á [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] og varð þar dyggur stuðningsmaður Roosvelts og efnahagsstefnu hans, [[Ný gjöf|nýju gjafarinnar]]. Eftir dauða Roosevelts árið 1945 varð Johnson náinn [[Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings|þingforsetanum]] [[Sam Rayburn]], sem hvatti Johnson til að gefa kost á sér til [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildar þingsins]].<ref>{{Tímarit.is|3288388|Lyndon B. Johnson|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=2; 4|útgáfudagsetning=19. janúar 1964}}</ref>
Árið 1948 tókst Johnson að tryggja sér tilnefningu [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] fyrir kosningar á öldungadeildina í afar umdeildu forvali með aðeins 87 atkvæða forskoti á næsta keppinaut sinn, fyrrum fylkisstjórann [[Coke Stevenson]]. Johnson náði í kjölfarið kjöri á öldungadeildina og vakti þar fljótt athygli með störfum sínum. Hann stjórnaði sparnaðarnefnd á tíma [[Kóreustríðið|Kóreustríðsins]] sem talið er að hafi sparað ríkissjóði milljarða dollara.<ref name=mtó>{{Tímarit.is|2800427|Maðurinn frá Texas|blað=[[Þjóðviljinn]]|blaðsíða=6-7|útgáfudagsetning=15. september 1963|höfundur=[[Magnús Torfi Ólafsson]]}}</ref>
Eftir ósigur Demókrata í forseta- og þingkosningum ársins 1952 varð Johnson leiðtogi þingflokks Demókrata á öldungadeildinni. Demókrataflokkurinn var á þessum tíma klofinn á milli íhaldssamra meðlima frá suðurríkjunum og frjálslyndra millistéttarmanna og verkalýðssinna frá norðurríkjunum. Það kom einkum í hlut Johnsons að sætta sjónarmið þessara tveggja fylkinga. Johnson tókst á þessum tíma að tryggja framgang nokkurra mannréttindafrumvarpa fyrir [[Svartir Bandaríkjamenn|blökkumenn]] í gegnum þingið en gerði það með því að umorða ákvæði sem fóru fyrir brjóstið á suðurríkjamönnum til þess að þeir beittu ekki málþófi til að stöðva löggjöfina.<ref name=mtó/>
Johnson sóttist eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960|forsetakosningarnar 1960]] en tapaði fyrir [[John F. Kennedy]], öldungadeildarþingmanni frá [[Massachusetts]]. Kennedy og Johnson var ekki vel til vina en Kennedy ákvað engu að síður að velja Johnson sem varaforsetaefni sitt í kosningunum til þess að geta höfðað til kjósenda í bandarísku suðurríkjunum.<ref name=lesbók1962/> Johnson og Kennedy unnu kosningarnar með naumindum og Johnson tók því við embætti [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]] í janúar 1961.
Varaforsetaembættið var ekki valdamikið og Kennedy hafði ekki hug á að breyta því. Johnson var engu að síður duglegur við að nota sér embættið til að taka forystu í ýmsum málum. Hann sat í fjölda nefnda og barðist fyrir framgangi ýmissa málefna á borð við rannsóknir, vísindi, geimferðaáætlunina og friðarsveitir. Johnson fór einnig í fjölda ferðalaga sem varaforseti og heimsótti alls um þrjátíu lönd.<ref name=jþþ353>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=353}}</ref> Meðal annars fór Johnson í ferðalag til [[Norðurlönd|Norðurlanda]] haustið 1963 og var [[Ísland]] lokaáfangastaðurinn. Á Íslandi blandaði Johnson geði við landsmenn og útdeildi sígarettukveikjurum til [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] og [[Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors|ráðherra í stjórn hans]]. Johnson klifraði einnig upp á girðinguna við [[Stjórnarráðshúsið]] á [[Lækjargata|Lækjargötu]] og hélt ræðu fyrir Íslendinga sem höfðu safnast þar saman við góðar undirtektir.<ref>{{Vefheimild|titill=Seildist í vasa Ólafs Thors|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/09/08/seildist_i_vasa_olafs_thors/|höfundur=Guðmundur Magnússon|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. september|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. maí}}</ref>
==Forseti Bandaríkjanna (1963–1969)==
[[Mynd:Lyndon B. Johnson taking the oath of office, November 1963.jpg|thumb|left|Lyndon B. Johnson sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna um borð í Air Force One eftir morðið á John F. Kennedy. Við hlið hans stendur [[Jacqueline Kennedy Onassis|Jackie Kennedy]], ekkja myrta forstans.]]
Þann 22. nóvember 1963 var [[John F. Kennedy]] Bandaríkjaforseti [[Morðið á John F. Kennedy|myrtur]] í [[Dallas]], [[Texas]]. Johnson sór í kjölfarið embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna um borð í forsetaflugvélinni [[Air Force One]].<ref name=jþþ353/>
Johnson tók við embætti Bandaríkjaforseta á miklum ólgutíma í sögu Bandaríkjanna. Á alþjóðavettvangi stóð [[kalda stríðið]] sem hæst og innanlands var [[Mannréttindabarátta blökkumanna í Bandaríkjunum|mannréttindabarátta blökkumanna]] í fullum gangi. Á fyrsta ári Johnsons í embætti forseta samþykkti Bandaríkjaþing [[Mannréttindalöggjöfin 1964|frumvarp um borgaraleg réttindi]] og Johnson undirritaði það í lög þann 2. júlí 1964.<ref name=jþþ354>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=354}}</ref> Með lögunum var bannað að mismuna fólki eftir kynþætti, litarafti, trúarbrögðum, kyni og þjóðerni.<ref>[http://www.ourdocuments.gov/doc.php?flash=true&doc=97&page=transcript "Transcript of Civil Rights Act (1964)"]. Skoðað 21. maí 2021.</ref> Árið 1965 undirritaði Johnson [[Kosningalöggjöfin 1965|nýja kosningalöggjöf]] til þess að tryggja að kosningaréttur minnihlutahópa yrði ekki skertur. Lögin fólu meðal annars í sér bann við hömlum á kosningarétt sem gjarnan hafði verið beitt til að koma í veg fyrir að blökkumenn mættu á kjörstað, til dæmis lestrarprófum sem skilyrði fyrir skráningu í kjörskrá.<ref name=DOJvra65>{{cite web|url=https://www.justice.gov/crt/about/vot/intro/intro_b.php|title=History of Federal Voting Rights Laws: The Voting Rights Act of 1965|publisher=Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna|date=28. júlí 2017|access-date=21. maí 2021|archive-date=2021-01-06|archive-url=https://archive.today/20210106161217/https://www.justice.gov/crt/history-federal-voting-rights-laws|tungumál=enska|dead-url=no}}</ref> Þessi lög mörkuðu tímamót í endalokum [[Kynþáttaaðskilnaður|kynþáttaaðskilnaðar]] í Bandaríkjunum og gjarnan er miðað við að þau hafi bundið enda á svokölluð [[Jim Crow]]-lög í suðurríkjum Bandaríkjanna, sem höfðu verið notuð til að hefta kosningaþátttöku blökkumanna allt frá lokum [[Þrælastríðið|þrælastríðsins]].
Demókratar útnefndu Johnson sem forsetaframbjóðanda í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|forsetakosningunum 1964]] og [[Hubert Humphrey]], öldungadeildarþingmaður frá [[Minnesota]], varð varaforsetaefni hans.<ref name=jþþ354/> Í kosningabaráttunni lagði Johnson áherslu á að hann væri að halda áfram stefnum Kennedy, gerði grein fyrir hugsjónum sínum um „hið mikla þjóðfélag“ (e. ''The Great Society'') og lofaði því að á komandi kjörtímabili myndi hann hefja „stríð gegn fátækt“. Í kosningabaráttunni útmálaði Johnson mótframbjóðanda sinn úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]], íhaldsmanninn [[Barry Goldwater]], sem stríðsæsingamann og varaði við því að hann kynni að hrinda af stað kjarnorkustyrjöld ef hann yrði kjörinn forseti. Eitt frægasta dæmið um þetta var „Daisy-auglýsingin“ svokallaða, þar sem lítil stúlka sést telja niður petala af blómi þegar kjarnorkusprengja springur skyndilega. Johnson heyrist síðan segja: „Þetta er það sem er að veði! Að skapa heim þar sem öll Guðs börn geta lifað, eða höfða út í myrkrið. Við verðum að elska hvert annað eða deyja.“<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarnorkustríð í kosningaauglýsingu Lyndons Johnsons|url=https://lemurinn.is/2014/07/07/kjarnorkustrid-i-kosningaauglysingu-lyndons-johnsons/|höfundur=Sveinbjörn Þórðarson|útgefandi=''[[Lemúrinn]]''|ár=2014|mánuður=7. júlí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. maí}}</ref>
Í kosningunum vann Johnson stórsigur á móti Goldwater. Johnson hlaut um 43 milljónir atkvæða og 486 [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmenn]] en Goldwater hlaut 27 milljónir atkvæða og 52 kjörmenn.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=355}}</ref>
Aðgerðaáætlun Johnsons, hinu mikla þjóðfélagi, var að mestu hrint í framkvæmd á 89. þingtímabili Bandaríkjaþings, frá janúar 1965 til janúar 1967, sem er gjarnan talið eitt afkastamesta þingtímabil í sögu Bandaríkjanna. Johnson fékk þingið til að samþykkja um 200 lagafrumvörp að ýmiss konar velferðarverkefnum sem voru talin með þeim róttækustu og metnaðarfyllstu í bandarískum stjórnmálum. Hann undirritaði viðauka við almannatryggingalög sem kom á fót heilsutryggingum fyrir eldri borgara (''[[Medicare]]'') og lágtekjufólk (''[[Medicaid]]''). Þá undirritaði Johnson ný lög um neytendaréttindi, kom á fót matvælahjálp fyrir fátæka og jók ríkisframlög til námslánsjóða og námsstyrkja.<ref>{{Vefheimild|titill=Evaluating the success of the Great Society|url=https://www.washingtonpost.com/wp-srv/special/national/great-society-at-50/|útgefandi=''[[The Washington Post]]''|ár=2014|mánuður=17. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. maí|tungumál=enska}}</ref> Áratuginn eftir að stríðið gegn fátækt hófst árið 1964 lækkaði hlutfall Bandaríkjamanna sem lifðu undir fátæktarmörkum niður á neðsta stig sem hafði mælst frá upphafi; úr 17,3 % þegar Johnson undirritaði „efnahagstækifæralöggjöfina“ (e. ''Economic Opportunity Act'') niður í 11,1 prósent árið 1973.<ref>[https://www.census.gov/prod/2010pubs/p60-238.pdf Table B-1 bls. 56]</ref> Tíðni fátæktar hafði þó byrjað að lækka frá árinu 1959, áður en stríðið gegn fátækt hófst.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/hhes/www/poverty/data/historical/people.html|title=Poverty|website=census.gov}}</ref>
Árið 1967 tilnefndi Johnson [[Thurgood Marshall]] í [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétt Bandaríkjanna]]. Marshall varð fyrsti bandaríski blökkumaðurinn sem tók sæti í Hæstaréttinum.<ref>{{Tímarit.is|3322684|Fyrsti blökkumaðurinn tekur sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=17. júní 1967|höfundur=Þórarinn Þórarinsson}}</ref>
===Víetnamstríðið og dvínandi vinsældir LBJ===
Þrátt fyrir nokkurn árangur í samfélags- og velferðarmálum innanlands var það [[Víetnamstríðið]] sem setti mark sitt umfram allt annað á forsetatíð Johnsons. Hernaðarafskipti Bandaríkjamanna í Víetnam höfðu hafist á stjórnartíð Kennedy en Johnson lét fjölga hermönnum utanhafs gífurlega eftir að hann tók við stjórnartaumunum. Lagalegur grundvöllur þessarar hernaðaraukningar var hin svokallaða [[Tonkinflóaályktunin|Tonkinflóaályktun]], sem Bandaríkjaþing samþykkti árið 1964 eftir að bandarísk herskip á [[Tonkinflói|Tonkinflóa]] lentu í minniháttar átökum við skip frá [[Norður-Víetnam]]. Ályktunin veitti Johnson heimild til að auka hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Víetnam.<ref name=tíminn72>{{Tímarit.is|3728025|Stríðið í Víetnam|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=4. nóvember 1972}}</ref>
Johnson hóf almenna herkvaðningu til að halda hernaðinum gangandi og heimilaði fjölda loftárása á Víetnam. Í febrúar 1965 gaf Johnson út tilskipun um loftárásir á Norður-Víetnam og í júní sama ár gaf hann [[William Westmoreland]] hershöfðingja umboð til að bæta bandarískum liðsafla við hersveitir [[Suður-Víetnam]]s.<ref name=tíminn72/>
Í fyrstu studdu flestir Bandaríkjamenn hernaðaríhlutun til að koma í veg fyrir að [[Kommúnismi|kommúnistar]] kæmust til valda í Indókína en stríðið varð smám saman mjög óvinsælt eftir því sem það dróst á langinn og dauðsföllum fjölgaði.<ref>{{Tímarit.is|3290487|Nærmynd af Johnson Bandaríkjaforseta|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=1; 7-9|útgáfudagsetning=8. janúar 1967|höfundur=Stewart Alsop}}</ref> Það var einkum eftir [[Tet-sóknin|Tet-sókn]] Norður-Víetnama í janúar 1968 sem almenningsálit í Bandaríkjunum fór að snúast gegn stríðinu. Sóknin misheppnaðist að mestu hernaðarlega en það að Norður-Víetnamar hafi getað framkvæmt svo stóra hernaðaraðgerð þrátt fyrir veru um hálfrar milljónar bandarískra hermanna í landinu kom flestum landsmönnum í skilning um að deilan yrði ekki leyst á vígvellinum.<ref name=tíminn72/>
Eitt vinsælasta slagorð andstæðinga Víetnamstríðsins varð „Hæ, hæ, LBJ, hvað drapstu marga krakka í dag?“ (e. ''Hey, hey, LBJ, how many kids did you kill today?''). Stríðsandstæðingar söfnuðust saman og kyrjuðu slagorðin nánast hvar sem Johnson steig niður fæti.<ref>Britannica Online, Ronald H. Spector, "Vietnam War". {{Cite web |url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/628478/Vietnam-War/234636/Tet-brings-the-war-home |title=Archived copy |access-date=2014-05-18 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140518140510/http://www.britannica.com/EBchecked/topic/628478/Vietnam-War/234636/Tet-brings-the-war-home |archive-date=2014-05-18 |url-status=bot: unknown }}</ref>
Johnson hafði hug á að sækjast eftir endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|forsetakosningunum 1968]] en þegar kosningarnar nálguðust var hann orðinn svo umdeildur í eigin flokki að hann hlaut aðeins tæpan helming atkvæða í forvali Demókrata í [[New Hampshire]] þann 12. mars. Johnson gaf í kjölfarið út sjónvarpsyfirlýsingu þar sem hann staðfesti að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=356}}</ref> Þess í stað tilkynnti hann að hann myndi eyða síðustu mánuðum sínum í forsetaembætti við friðarumleitanir í Víetnam. Johnson tilkynnti jafnframt að loftárásir á Víetnam yrðu takmarkaðar við svæði sunnan 20. breiddargráðu og í byrjun nóvember gaf hann út tilskipun um að þeim skyldi alfarið hætt.<ref name=tíminn72/>
Johnson vonaðist til þess að ef honum tækist að semja um frið í Víetnam myndi það hjálpa Demókrötum að vinna forsetakosningarnar. Stjórn Johnsons stóð [[Richard Nixon]], forsetaframbjóðanda Repúblikana, að því að reyna að spilla friðarviðræðum stjórnarinnar í París með því að bjóða kommúnistum í Víetnam betri friðarskilmála ef þeir biðu með að semja um frið þar til eftir kosningarnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Nixon Tried to Spoil Johnson’s Vietnam Peace Talks in ’68, Notes Show|url=https://www.nytimes.com/2017/01/02/us/politics/nixon-tried-to-spoil-johnsons-vietnam-peace-talks-in-68-notes-show.html|útgefandi=''[[The New York Times]]''|höfundur=Peter Baker|ár=2017|mánuður=2. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=23. maí|tungumál=enska}}</ref> Upplýsingar um afskipti Nixons hefðu getað eyðilagt kosningaframboð hans en Johnson ákvað að opinbera ekki þær ekki þar sem þeirra hafði verið aflað með ólöglegri símahlerun sem LBJ vildi halda leyndri.<ref>{{Vefheimild|titill=Víetnam, Víetnam|url=https://www.visir.is/g/20181725930d|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=18. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=23. maí}}</ref>
==Að lokinni forsetatíð==
Richard Nixon vann nauman sigur í forsetakosningunum 1968 og Johnson lét af embætti í janúar næsta ár. Eftir að forsetatíð LBJ lauk settist hann að á búgarði sínum í Texas og einbeitti sér mestmegnis að því að rita æviminningar sínar.<ref>{{Tímarit.is|4461522|Nú er hann aftur orðinn bóndi í Texas|blað=[[Vikan]]|blaðsíða=14-15; 37-38|útgáfudagsetning=13. nóvember 1969}}</ref> Johnson lést á búgarði sínum úr [[Kransæðastífla|kransæðastíflu]] þann 22. janúar 1974, aðeins um fjórum árum eftir að hann lét af embætti.<ref>{{Tímarit.is|1439318|Johnson: Umdeildur forseti|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=17; 20|útgáfudagsetning=24. janúar 1973}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1963
| til = 1969
| fyrir = [[John F. Kennedy]]
| eftir = [[Richard Nixon]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1961
| til = 1963
| fyrir = [[Richard Nixon]]
| eftir = [[Hubert Humphrey]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Varaforsetar Bandaríkjanna}}
{{fde|1908|1973|Johnson, Lyndon B.}}
{{DEFAULTSORT:Johnson, Lyndon B.}}
[[Flokkur:Bandarískir fulltrúadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir öldungadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Demókratar]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1960]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1964]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1968]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]
smywseco9y3qj0317j225mvkobpionn
1763450
1763449
2022-08-01T22:26:33Z
TKSnaevarr
53243
/* Víetnamstríðið og dvínandi vinsældir LBJ */
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| forskeyti =
| nafn = Lyndon B. Johnson
| mynd = Lbj2.jpg
| myndastærð=
| titill= [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[22. nóvember]] [[1963]]
| stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[1969]]
| vara_forseti = ''Enginn'' (1963–1965)<br>[[Hubert Humphrey]] (1965–1969)
| forveri = [[John F. Kennedy]]
| eftirmaður = [[Richard Nixon]]
| titill2= [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start2 = [[20. janúar]] [[1961]]
| stjórnartíð_end2 = [[22. nóvember]] [[1963]]
| forseti2 = [[John F. Kennedy]]
| forveri2 = [[Richard Nixon]]
| eftirmaður2 = [[Hubert Humphrey]]
| titill3= [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|Öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Texas]]
| stjórnartíð_start3 = [[3. janúar]] [[1949]]
| stjórnartíð_end3 = [[3. janúar]] [[1961]]
| titill4= [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|Fulltrúadeildarþingmaður]] fyrir 10. kjördæmi [[Texas]]
| stjórnartíð_start4 = [[10. apríl]] [[1937]]
| stjórnartíð_end4 = [[3. janúar]] [[1949]]
| myndatexti1 = {{small|Lyndon B. Johnson þann 9. janúar 1969.}}
| fæddur = [[27. ágúst]] [[1908]]
| fæðingarstaður = [[Stonewall]], [[Texas]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1973|1|22|1908|8|27}}
| dánarstaður = Stonewall, Texas, Bandaríkjunum
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Lady Bird Johnson|Lady Bird Taylor]] (g. 1934)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = 2
| bústaður =
| atvinna =
| trúarbrögð =
| háskóli = [[Ríkisháskólinn í Texas]]<br>[[Georgetown-háskóli]]
| starf = Stjórnmálamaður
|undirskrift =Lyndon B. Johnson - Signature.svg
}}
'''Lyndon Baines Johnson''' ([[27. ágúst]] [[1908]] – [[22. janúar]] [[1973]]) oft nefndur '''LBJ''', var 36. [[forseti Bandaríkjanna]] frá 1963 til 1969. Hann varð 37. [[varaforseti Bandaríkjanna]] eftir að hafa lengi verið [[þingmaður]] og tók við sem forseti eftir að [[John F. Kennedy|Kennedy]] forseti var myrtur í [[Dallas]] í [[Texas]] 22. nóvember 1963. Hann var leiðtogi [[Demókrataflokkurinn|demókrata]] og sem forseti beitti hann sér fyrir málum eins og [[Mannréttindi|mannréttindalöggjöf]], [[heilsuvernd]] fyrir aldraða og fátæka, aðstoð til [[menntun]]ar, og „stríði gegn fátækt“. Á sama tíma jók hann [[Víetnamstríðið|hernaðinn í Víetnam]] og fjölgaði bandarískum [[her]]mönnum þar úr 16 þúsund árið 1963 í 550 þúsund snemma árs 1968 en af þeim dóu um það bil eitt þúsund í hverjum mánuði.
Johnson var kjörinn með miklum meirihluta atkvæða kjörmanna [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|árið 1964]] og tók við sem kjörinn forseti í janúar 1965. Hann bauð sig fram til síðara kjörtímabils [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|árið 1968]], en hætti við framboð vegna óeiningar í eigin flokki og sneri sér að friðarumleitunum. Hans er minnst fyrir sterkan persónuleika og föst tök á valdamiklum stjórnmálamönnum. Erfitt er að meta langtímaáhrif hans þar sem [[Víetnamstríðið]] og óvinsældir þess vógu mjög upp á móti þeim árangri sem hann náði á sviði mannréttinda innanlands.
==Æviágrip==
Lyndon Baines Johnson fæddist 27. ágúst 1908 í bænum [[Stonewall]] í [[Texas]].<ref>{{Cite book|title=Bandaríkjaforsetar|author=Jón Þ. Þór|year=2016|publisher=Urður bókafélag|p=350|isbn=978-9935-9194-5-8|place=Hafnarfjörður}}</ref> Faðir hans var þá þingmaður á fylkisþingi Texas.<ref name=lesbók1962/>
Johnson gegndi herþjónustu í bandaríska sjóhernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Honum var falið að ferðast milli herstöðva Bandaríkjamanna og safna upplýsingum. Hann var síðan sendur sem eftirlitsmaður til [[Kyrrahaf]]sins og skrifaði „svarta“ skýrslu um ástand bandaríska heraflans þegar hann kom aftur til [[Washington, D.C.|Washington]].<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=351}}</ref>
===Stjórnmálaferill===
Johnson kom til [[Washington, D.C.|Washington]] árið 1932 sem ritari fulltrúadeildarþingmannsins [[Richard M. Kleberg|Richards Kleberg]]. Hann komst í kynni við [[Franklin D. Roosevelt]] Bandaríkjaforseta, sem tók hann upp á arma sína.<ref name=lesbók1962>{{Tímarit.is|3287636|L. B. Johnson|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=2; 7|útgáfudagsetning=28. október 1962|höfundur=Stan Opotowsky}}</ref> Árið 1937 var Johnson sjálfur kjörinn á [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] og varð þar dyggur stuðningsmaður Roosvelts og efnahagsstefnu hans, [[Ný gjöf|nýju gjafarinnar]]. Eftir dauða Roosevelts árið 1945 varð Johnson náinn [[Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings|þingforsetanum]] [[Sam Rayburn]], sem hvatti Johnson til að gefa kost á sér til [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildar þingsins]].<ref>{{Tímarit.is|3288388|Lyndon B. Johnson|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=2; 4|útgáfudagsetning=19. janúar 1964}}</ref>
Árið 1948 tókst Johnson að tryggja sér tilnefningu [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] fyrir kosningar á öldungadeildina í afar umdeildu forvali með aðeins 87 atkvæða forskoti á næsta keppinaut sinn, fyrrum fylkisstjórann [[Coke Stevenson]]. Johnson náði í kjölfarið kjöri á öldungadeildina og vakti þar fljótt athygli með störfum sínum. Hann stjórnaði sparnaðarnefnd á tíma [[Kóreustríðið|Kóreustríðsins]] sem talið er að hafi sparað ríkissjóði milljarða dollara.<ref name=mtó>{{Tímarit.is|2800427|Maðurinn frá Texas|blað=[[Þjóðviljinn]]|blaðsíða=6-7|útgáfudagsetning=15. september 1963|höfundur=[[Magnús Torfi Ólafsson]]}}</ref>
Eftir ósigur Demókrata í forseta- og þingkosningum ársins 1952 varð Johnson leiðtogi þingflokks Demókrata á öldungadeildinni. Demókrataflokkurinn var á þessum tíma klofinn á milli íhaldssamra meðlima frá suðurríkjunum og frjálslyndra millistéttarmanna og verkalýðssinna frá norðurríkjunum. Það kom einkum í hlut Johnsons að sætta sjónarmið þessara tveggja fylkinga. Johnson tókst á þessum tíma að tryggja framgang nokkurra mannréttindafrumvarpa fyrir [[Svartir Bandaríkjamenn|blökkumenn]] í gegnum þingið en gerði það með því að umorða ákvæði sem fóru fyrir brjóstið á suðurríkjamönnum til þess að þeir beittu ekki málþófi til að stöðva löggjöfina.<ref name=mtó/>
Johnson sóttist eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960|forsetakosningarnar 1960]] en tapaði fyrir [[John F. Kennedy]], öldungadeildarþingmanni frá [[Massachusetts]]. Kennedy og Johnson var ekki vel til vina en Kennedy ákvað engu að síður að velja Johnson sem varaforsetaefni sitt í kosningunum til þess að geta höfðað til kjósenda í bandarísku suðurríkjunum.<ref name=lesbók1962/> Johnson og Kennedy unnu kosningarnar með naumindum og Johnson tók því við embætti [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]] í janúar 1961.
Varaforsetaembættið var ekki valdamikið og Kennedy hafði ekki hug á að breyta því. Johnson var engu að síður duglegur við að nota sér embættið til að taka forystu í ýmsum málum. Hann sat í fjölda nefnda og barðist fyrir framgangi ýmissa málefna á borð við rannsóknir, vísindi, geimferðaáætlunina og friðarsveitir. Johnson fór einnig í fjölda ferðalaga sem varaforseti og heimsótti alls um þrjátíu lönd.<ref name=jþþ353>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=353}}</ref> Meðal annars fór Johnson í ferðalag til [[Norðurlönd|Norðurlanda]] haustið 1963 og var [[Ísland]] lokaáfangastaðurinn. Á Íslandi blandaði Johnson geði við landsmenn og útdeildi sígarettukveikjurum til [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] og [[Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors|ráðherra í stjórn hans]]. Johnson klifraði einnig upp á girðinguna við [[Stjórnarráðshúsið]] á [[Lækjargata|Lækjargötu]] og hélt ræðu fyrir Íslendinga sem höfðu safnast þar saman við góðar undirtektir.<ref>{{Vefheimild|titill=Seildist í vasa Ólafs Thors|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/09/08/seildist_i_vasa_olafs_thors/|höfundur=Guðmundur Magnússon|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. september|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. maí}}</ref>
==Forseti Bandaríkjanna (1963–1969)==
[[Mynd:Lyndon B. Johnson taking the oath of office, November 1963.jpg|thumb|left|Lyndon B. Johnson sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna um borð í Air Force One eftir morðið á John F. Kennedy. Við hlið hans stendur [[Jacqueline Kennedy Onassis|Jackie Kennedy]], ekkja myrta forstans.]]
Þann 22. nóvember 1963 var [[John F. Kennedy]] Bandaríkjaforseti [[Morðið á John F. Kennedy|myrtur]] í [[Dallas]], [[Texas]]. Johnson sór í kjölfarið embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna um borð í forsetaflugvélinni [[Air Force One]].<ref name=jþþ353/>
Johnson tók við embætti Bandaríkjaforseta á miklum ólgutíma í sögu Bandaríkjanna. Á alþjóðavettvangi stóð [[kalda stríðið]] sem hæst og innanlands var [[Mannréttindabarátta blökkumanna í Bandaríkjunum|mannréttindabarátta blökkumanna]] í fullum gangi. Á fyrsta ári Johnsons í embætti forseta samþykkti Bandaríkjaþing [[Mannréttindalöggjöfin 1964|frumvarp um borgaraleg réttindi]] og Johnson undirritaði það í lög þann 2. júlí 1964.<ref name=jþþ354>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=354}}</ref> Með lögunum var bannað að mismuna fólki eftir kynþætti, litarafti, trúarbrögðum, kyni og þjóðerni.<ref>[http://www.ourdocuments.gov/doc.php?flash=true&doc=97&page=transcript "Transcript of Civil Rights Act (1964)"]. Skoðað 21. maí 2021.</ref> Árið 1965 undirritaði Johnson [[Kosningalöggjöfin 1965|nýja kosningalöggjöf]] til þess að tryggja að kosningaréttur minnihlutahópa yrði ekki skertur. Lögin fólu meðal annars í sér bann við hömlum á kosningarétt sem gjarnan hafði verið beitt til að koma í veg fyrir að blökkumenn mættu á kjörstað, til dæmis lestrarprófum sem skilyrði fyrir skráningu í kjörskrá.<ref name=DOJvra65>{{cite web|url=https://www.justice.gov/crt/about/vot/intro/intro_b.php|title=History of Federal Voting Rights Laws: The Voting Rights Act of 1965|publisher=Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna|date=28. júlí 2017|access-date=21. maí 2021|archive-date=2021-01-06|archive-url=https://archive.today/20210106161217/https://www.justice.gov/crt/history-federal-voting-rights-laws|tungumál=enska|dead-url=no}}</ref> Þessi lög mörkuðu tímamót í endalokum [[Kynþáttaaðskilnaður|kynþáttaaðskilnaðar]] í Bandaríkjunum og gjarnan er miðað við að þau hafi bundið enda á svokölluð [[Jim Crow]]-lög í suðurríkjum Bandaríkjanna, sem höfðu verið notuð til að hefta kosningaþátttöku blökkumanna allt frá lokum [[Þrælastríðið|þrælastríðsins]].
Demókratar útnefndu Johnson sem forsetaframbjóðanda í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|forsetakosningunum 1964]] og [[Hubert Humphrey]], öldungadeildarþingmaður frá [[Minnesota]], varð varaforsetaefni hans.<ref name=jþþ354/> Í kosningabaráttunni lagði Johnson áherslu á að hann væri að halda áfram stefnum Kennedy, gerði grein fyrir hugsjónum sínum um „hið mikla þjóðfélag“ (e. ''The Great Society'') og lofaði því að á komandi kjörtímabili myndi hann hefja „stríð gegn fátækt“. Í kosningabaráttunni útmálaði Johnson mótframbjóðanda sinn úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]], íhaldsmanninn [[Barry Goldwater]], sem stríðsæsingamann og varaði við því að hann kynni að hrinda af stað kjarnorkustyrjöld ef hann yrði kjörinn forseti. Eitt frægasta dæmið um þetta var „Daisy-auglýsingin“ svokallaða, þar sem lítil stúlka sést telja niður petala af blómi þegar kjarnorkusprengja springur skyndilega. Johnson heyrist síðan segja: „Þetta er það sem er að veði! Að skapa heim þar sem öll Guðs börn geta lifað, eða höfða út í myrkrið. Við verðum að elska hvert annað eða deyja.“<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarnorkustríð í kosningaauglýsingu Lyndons Johnsons|url=https://lemurinn.is/2014/07/07/kjarnorkustrid-i-kosningaauglysingu-lyndons-johnsons/|höfundur=Sveinbjörn Þórðarson|útgefandi=''[[Lemúrinn]]''|ár=2014|mánuður=7. júlí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. maí}}</ref>
Í kosningunum vann Johnson stórsigur á móti Goldwater. Johnson hlaut um 43 milljónir atkvæða og 486 [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmenn]] en Goldwater hlaut 27 milljónir atkvæða og 52 kjörmenn.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=355}}</ref>
Aðgerðaáætlun Johnsons, hinu mikla þjóðfélagi, var að mestu hrint í framkvæmd á 89. þingtímabili Bandaríkjaþings, frá janúar 1965 til janúar 1967, sem er gjarnan talið eitt afkastamesta þingtímabil í sögu Bandaríkjanna. Johnson fékk þingið til að samþykkja um 200 lagafrumvörp að ýmiss konar velferðarverkefnum sem voru talin með þeim róttækustu og metnaðarfyllstu í bandarískum stjórnmálum. Hann undirritaði viðauka við almannatryggingalög sem kom á fót heilsutryggingum fyrir eldri borgara (''[[Medicare]]'') og lágtekjufólk (''[[Medicaid]]''). Þá undirritaði Johnson ný lög um neytendaréttindi, kom á fót matvælahjálp fyrir fátæka og jók ríkisframlög til námslánsjóða og námsstyrkja.<ref>{{Vefheimild|titill=Evaluating the success of the Great Society|url=https://www.washingtonpost.com/wp-srv/special/national/great-society-at-50/|útgefandi=''[[The Washington Post]]''|ár=2014|mánuður=17. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. maí|tungumál=enska}}</ref> Áratuginn eftir að stríðið gegn fátækt hófst árið 1964 lækkaði hlutfall Bandaríkjamanna sem lifðu undir fátæktarmörkum niður á neðsta stig sem hafði mælst frá upphafi; úr 17,3 % þegar Johnson undirritaði „efnahagstækifæralöggjöfina“ (e. ''Economic Opportunity Act'') niður í 11,1 prósent árið 1973.<ref>[https://www.census.gov/prod/2010pubs/p60-238.pdf Table B-1 bls. 56]</ref> Tíðni fátæktar hafði þó byrjað að lækka frá árinu 1959, áður en stríðið gegn fátækt hófst.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/hhes/www/poverty/data/historical/people.html|title=Poverty|website=census.gov}}</ref>
Árið 1967 tilnefndi Johnson [[Thurgood Marshall]] í [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétt Bandaríkjanna]]. Marshall varð fyrsti bandaríski blökkumaðurinn sem tók sæti í Hæstaréttinum.<ref>{{Tímarit.is|3322684|Fyrsti blökkumaðurinn tekur sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=17. júní 1967|höfundur=Þórarinn Þórarinsson}}</ref>
===Víetnamstríðið og dvínandi vinsældir LBJ===
Þrátt fyrir nokkurn árangur í samfélags- og velferðarmálum innanlands var það [[Víetnamstríðið]] sem setti mark sitt umfram allt annað á forsetatíð Johnsons. Hernaðarafskipti Bandaríkjamanna í Víetnam höfðu hafist á stjórnartíð Kennedy en Johnson lét fjölga hermönnum utanhafs gífurlega eftir að hann tók við stjórnartaumunum. Lagalegur grundvöllur þessarar hernaðaraukningar var hin svokallaða [[Tonkinflóaályktunin|Tonkinflóaályktun]], sem Bandaríkjaþing samþykkti árið 1964 eftir að bandarísk herskip á [[Tonkinflói|Tonkinflóa]] lentu í minniháttar átökum við skip frá [[Norður-Víetnam]]. Ályktunin veitti Johnson heimild til að auka hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Víetnam.<ref name=tíminn72>{{Tímarit.is|3728025|Stríðið í Víetnam|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=4. nóvember 1972}}</ref>
Johnson hóf almenna herkvaðningu til að halda hernaðinum gangandi og heimilaði fjölda loftárása á Víetnam. Í febrúar 1965 gaf Johnson út tilskipun um loftárásir á Norður-Víetnam og í júní sama ár gaf hann [[William Westmoreland]] hershöfðingja umboð til að bæta bandarískum liðsafla við hersveitir [[Suður-Víetnam]]s.<ref name=tíminn72/>
[[Mynd:Visit of President Johnson in Vietnam.jpg|thumb|right|Johnson festir orður á brjóst bandarískra hermanna í heimsókn í Víetnam árið 1966.]]
Í fyrstu studdu flestir Bandaríkjamenn hernaðaríhlutun til að koma í veg fyrir að [[Kommúnismi|kommúnistar]] kæmust til valda í Indókína en stríðið varð smám saman mjög óvinsælt eftir því sem það dróst á langinn og dauðsföllum fjölgaði.<ref>{{Tímarit.is|3290487|Nærmynd af Johnson Bandaríkjaforseta|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=1; 7-9|útgáfudagsetning=8. janúar 1967|höfundur=Stewart Alsop}}</ref> Það var einkum eftir [[Tet-sóknin|Tet-sókn]] Norður-Víetnama í janúar 1968 sem almenningsálit í Bandaríkjunum fór að snúast gegn stríðinu. Sóknin misheppnaðist að mestu hernaðarlega en það að Norður-Víetnamar hafi getað framkvæmt svo stóra hernaðaraðgerð þrátt fyrir veru um hálfrar milljónar bandarískra hermanna í landinu kom flestum landsmönnum í skilning um að deilan yrði ekki leyst á vígvellinum.<ref name=tíminn72/>
Eitt vinsælasta slagorð andstæðinga Víetnamstríðsins varð „Hæ, hæ, LBJ, hvað drapstu marga krakka í dag?“ (e. ''Hey, hey, LBJ, how many kids did you kill today?''). Stríðsandstæðingar söfnuðust saman og kyrjuðu slagorðin nánast hvar sem Johnson steig niður fæti.<ref>Britannica Online, Ronald H. Spector, "Vietnam War". {{Cite web |url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/628478/Vietnam-War/234636/Tet-brings-the-war-home |title=Archived copy |access-date=2014-05-18 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140518140510/http://www.britannica.com/EBchecked/topic/628478/Vietnam-War/234636/Tet-brings-the-war-home |archive-date=2014-05-18 |url-status=bot: unknown }}</ref>
Johnson hafði hug á að sækjast eftir endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|forsetakosningunum 1968]] en þegar kosningarnar nálguðust var hann orðinn svo umdeildur í eigin flokki að hann hlaut aðeins tæpan helming atkvæða í forvali Demókrata í [[New Hampshire]] þann 12. mars. Johnson gaf í kjölfarið út sjónvarpsyfirlýsingu þar sem hann staðfesti að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=356}}</ref> Þess í stað tilkynnti hann að hann myndi eyða síðustu mánuðum sínum í forsetaembætti við friðarumleitanir í Víetnam. Johnson tilkynnti jafnframt að loftárásir á Víetnam yrðu takmarkaðar við svæði sunnan 20. breiddargráðu og í byrjun nóvember gaf hann út tilskipun um að þeim skyldi alfarið hætt.<ref name=tíminn72/>
Johnson vonaðist til þess að ef honum tækist að semja um frið í Víetnam myndi það hjálpa Demókrötum að vinna forsetakosningarnar. Stjórn Johnsons stóð [[Richard Nixon]], forsetaframbjóðanda Repúblikana, að því að reyna að spilla friðarviðræðum stjórnarinnar í París með því að bjóða kommúnistum í Víetnam betri friðarskilmála ef þeir biðu með að semja um frið þar til eftir kosningarnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Nixon Tried to Spoil Johnson’s Vietnam Peace Talks in ’68, Notes Show|url=https://www.nytimes.com/2017/01/02/us/politics/nixon-tried-to-spoil-johnsons-vietnam-peace-talks-in-68-notes-show.html|útgefandi=''[[The New York Times]]''|höfundur=Peter Baker|ár=2017|mánuður=2. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=23. maí|tungumál=enska}}</ref> Upplýsingar um afskipti Nixons hefðu getað eyðilagt kosningaframboð hans en Johnson ákvað að opinbera ekki þær ekki þar sem þeirra hafði verið aflað með ólöglegri símahlerun sem LBJ vildi halda leyndri.<ref>{{Vefheimild|titill=Víetnam, Víetnam|url=https://www.visir.is/g/20181725930d|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=18. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=23. maí}}</ref>
==Að lokinni forsetatíð==
Richard Nixon vann nauman sigur í forsetakosningunum 1968 og Johnson lét af embætti í janúar næsta ár. Eftir að forsetatíð LBJ lauk settist hann að á búgarði sínum í Texas og einbeitti sér mestmegnis að því að rita æviminningar sínar.<ref>{{Tímarit.is|4461522|Nú er hann aftur orðinn bóndi í Texas|blað=[[Vikan]]|blaðsíða=14-15; 37-38|útgáfudagsetning=13. nóvember 1969}}</ref> Johnson lést á búgarði sínum úr [[Kransæðastífla|kransæðastíflu]] þann 22. janúar 1974, aðeins um fjórum árum eftir að hann lét af embætti.<ref>{{Tímarit.is|1439318|Johnson: Umdeildur forseti|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=17; 20|útgáfudagsetning=24. janúar 1973}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1963
| til = 1969
| fyrir = [[John F. Kennedy]]
| eftir = [[Richard Nixon]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1961
| til = 1963
| fyrir = [[Richard Nixon]]
| eftir = [[Hubert Humphrey]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Varaforsetar Bandaríkjanna}}
{{fde|1908|1973|Johnson, Lyndon B.}}
{{DEFAULTSORT:Johnson, Lyndon B.}}
[[Flokkur:Bandarískir fulltrúadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir öldungadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Demókratar]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1960]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1964]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1968]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]
trxqvxovkxkdo3bjr9ox3wh7z4kmg3d
1763451
1763450
2022-08-01T22:36:05Z
TKSnaevarr
53243
/* Að lokinni forsetatíð */
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| forskeyti =
| nafn = Lyndon B. Johnson
| mynd = Lbj2.jpg
| myndastærð=
| titill= [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[22. nóvember]] [[1963]]
| stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[1969]]
| vara_forseti = ''Enginn'' (1963–1965)<br>[[Hubert Humphrey]] (1965–1969)
| forveri = [[John F. Kennedy]]
| eftirmaður = [[Richard Nixon]]
| titill2= [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start2 = [[20. janúar]] [[1961]]
| stjórnartíð_end2 = [[22. nóvember]] [[1963]]
| forseti2 = [[John F. Kennedy]]
| forveri2 = [[Richard Nixon]]
| eftirmaður2 = [[Hubert Humphrey]]
| titill3= [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|Öldungadeildarþingmaður]] fyrir [[Texas]]
| stjórnartíð_start3 = [[3. janúar]] [[1949]]
| stjórnartíð_end3 = [[3. janúar]] [[1961]]
| titill4= [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|Fulltrúadeildarþingmaður]] fyrir 10. kjördæmi [[Texas]]
| stjórnartíð_start4 = [[10. apríl]] [[1937]]
| stjórnartíð_end4 = [[3. janúar]] [[1949]]
| myndatexti1 = {{small|Lyndon B. Johnson þann 9. janúar 1969.}}
| fæddur = [[27. ágúst]] [[1908]]
| fæðingarstaður = [[Stonewall]], [[Texas]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1973|1|22|1908|8|27}}
| dánarstaður = Stonewall, Texas, Bandaríkjunum
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Lady Bird Johnson|Lady Bird Taylor]] (g. 1934)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = 2
| bústaður =
| atvinna =
| trúarbrögð =
| háskóli = [[Ríkisháskólinn í Texas]]<br>[[Georgetown-háskóli]]
| starf = Stjórnmálamaður
|undirskrift =Lyndon B. Johnson - Signature.svg
}}
'''Lyndon Baines Johnson''' ([[27. ágúst]] [[1908]] – [[22. janúar]] [[1973]]) oft nefndur '''LBJ''', var 36. [[forseti Bandaríkjanna]] frá 1963 til 1969. Hann varð 37. [[varaforseti Bandaríkjanna]] eftir að hafa lengi verið [[þingmaður]] og tók við sem forseti eftir að [[John F. Kennedy|Kennedy]] forseti var myrtur í [[Dallas]] í [[Texas]] 22. nóvember 1963. Hann var leiðtogi [[Demókrataflokkurinn|demókrata]] og sem forseti beitti hann sér fyrir málum eins og [[Mannréttindi|mannréttindalöggjöf]], [[heilsuvernd]] fyrir aldraða og fátæka, aðstoð til [[menntun]]ar, og „stríði gegn fátækt“. Á sama tíma jók hann [[Víetnamstríðið|hernaðinn í Víetnam]] og fjölgaði bandarískum [[her]]mönnum þar úr 16 þúsund árið 1963 í 550 þúsund snemma árs 1968 en af þeim dóu um það bil eitt þúsund í hverjum mánuði.
Johnson var kjörinn með miklum meirihluta atkvæða kjörmanna [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|árið 1964]] og tók við sem kjörinn forseti í janúar 1965. Hann bauð sig fram til síðara kjörtímabils [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|árið 1968]], en hætti við framboð vegna óeiningar í eigin flokki og sneri sér að friðarumleitunum. Hans er minnst fyrir sterkan persónuleika og föst tök á valdamiklum stjórnmálamönnum. Erfitt er að meta langtímaáhrif hans þar sem [[Víetnamstríðið]] og óvinsældir þess vógu mjög upp á móti þeim árangri sem hann náði á sviði mannréttinda innanlands.
==Æviágrip==
Lyndon Baines Johnson fæddist 27. ágúst 1908 í bænum [[Stonewall]] í [[Texas]].<ref>{{Cite book|title=Bandaríkjaforsetar|author=Jón Þ. Þór|year=2016|publisher=Urður bókafélag|p=350|isbn=978-9935-9194-5-8|place=Hafnarfjörður}}</ref> Faðir hans var þá þingmaður á fylkisþingi Texas.<ref name=lesbók1962/>
Johnson gegndi herþjónustu í bandaríska sjóhernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Honum var falið að ferðast milli herstöðva Bandaríkjamanna og safna upplýsingum. Hann var síðan sendur sem eftirlitsmaður til [[Kyrrahaf]]sins og skrifaði „svarta“ skýrslu um ástand bandaríska heraflans þegar hann kom aftur til [[Washington, D.C.|Washington]].<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=351}}</ref>
===Stjórnmálaferill===
Johnson kom til [[Washington, D.C.|Washington]] árið 1932 sem ritari fulltrúadeildarþingmannsins [[Richard M. Kleberg|Richards Kleberg]]. Hann komst í kynni við [[Franklin D. Roosevelt]] Bandaríkjaforseta, sem tók hann upp á arma sína.<ref name=lesbók1962>{{Tímarit.is|3287636|L. B. Johnson|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=2; 7|útgáfudagsetning=28. október 1962|höfundur=Stan Opotowsky}}</ref> Árið 1937 var Johnson sjálfur kjörinn á [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] og varð þar dyggur stuðningsmaður Roosvelts og efnahagsstefnu hans, [[Ný gjöf|nýju gjafarinnar]]. Eftir dauða Roosevelts árið 1945 varð Johnson náinn [[Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings|þingforsetanum]] [[Sam Rayburn]], sem hvatti Johnson til að gefa kost á sér til [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildar þingsins]].<ref>{{Tímarit.is|3288388|Lyndon B. Johnson|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=2; 4|útgáfudagsetning=19. janúar 1964}}</ref>
Árið 1948 tókst Johnson að tryggja sér tilnefningu [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] fyrir kosningar á öldungadeildina í afar umdeildu forvali með aðeins 87 atkvæða forskoti á næsta keppinaut sinn, fyrrum fylkisstjórann [[Coke Stevenson]]. Johnson náði í kjölfarið kjöri á öldungadeildina og vakti þar fljótt athygli með störfum sínum. Hann stjórnaði sparnaðarnefnd á tíma [[Kóreustríðið|Kóreustríðsins]] sem talið er að hafi sparað ríkissjóði milljarða dollara.<ref name=mtó>{{Tímarit.is|2800427|Maðurinn frá Texas|blað=[[Þjóðviljinn]]|blaðsíða=6-7|útgáfudagsetning=15. september 1963|höfundur=[[Magnús Torfi Ólafsson]]}}</ref>
Eftir ósigur Demókrata í forseta- og þingkosningum ársins 1952 varð Johnson leiðtogi þingflokks Demókrata á öldungadeildinni. Demókrataflokkurinn var á þessum tíma klofinn á milli íhaldssamra meðlima frá suðurríkjunum og frjálslyndra millistéttarmanna og verkalýðssinna frá norðurríkjunum. Það kom einkum í hlut Johnsons að sætta sjónarmið þessara tveggja fylkinga. Johnson tókst á þessum tíma að tryggja framgang nokkurra mannréttindafrumvarpa fyrir [[Svartir Bandaríkjamenn|blökkumenn]] í gegnum þingið en gerði það með því að umorða ákvæði sem fóru fyrir brjóstið á suðurríkjamönnum til þess að þeir beittu ekki málþófi til að stöðva löggjöfina.<ref name=mtó/>
Johnson sóttist eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960|forsetakosningarnar 1960]] en tapaði fyrir [[John F. Kennedy]], öldungadeildarþingmanni frá [[Massachusetts]]. Kennedy og Johnson var ekki vel til vina en Kennedy ákvað engu að síður að velja Johnson sem varaforsetaefni sitt í kosningunum til þess að geta höfðað til kjósenda í bandarísku suðurríkjunum.<ref name=lesbók1962/> Johnson og Kennedy unnu kosningarnar með naumindum og Johnson tók því við embætti [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]] í janúar 1961.
Varaforsetaembættið var ekki valdamikið og Kennedy hafði ekki hug á að breyta því. Johnson var engu að síður duglegur við að nota sér embættið til að taka forystu í ýmsum málum. Hann sat í fjölda nefnda og barðist fyrir framgangi ýmissa málefna á borð við rannsóknir, vísindi, geimferðaáætlunina og friðarsveitir. Johnson fór einnig í fjölda ferðalaga sem varaforseti og heimsótti alls um þrjátíu lönd.<ref name=jþþ353>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=353}}</ref> Meðal annars fór Johnson í ferðalag til [[Norðurlönd|Norðurlanda]] haustið 1963 og var [[Ísland]] lokaáfangastaðurinn. Á Íslandi blandaði Johnson geði við landsmenn og útdeildi sígarettukveikjurum til [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] og [[Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors|ráðherra í stjórn hans]]. Johnson klifraði einnig upp á girðinguna við [[Stjórnarráðshúsið]] á [[Lækjargata|Lækjargötu]] og hélt ræðu fyrir Íslendinga sem höfðu safnast þar saman við góðar undirtektir.<ref>{{Vefheimild|titill=Seildist í vasa Ólafs Thors|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/09/08/seildist_i_vasa_olafs_thors/|höfundur=Guðmundur Magnússon|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=8. september|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. maí}}</ref>
==Forseti Bandaríkjanna (1963–1969)==
[[Mynd:Lyndon B. Johnson taking the oath of office, November 1963.jpg|thumb|left|Lyndon B. Johnson sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna um borð í Air Force One eftir morðið á John F. Kennedy. Við hlið hans stendur [[Jacqueline Kennedy Onassis|Jackie Kennedy]], ekkja myrta forstans.]]
Þann 22. nóvember 1963 var [[John F. Kennedy]] Bandaríkjaforseti [[Morðið á John F. Kennedy|myrtur]] í [[Dallas]], [[Texas]]. Johnson sór í kjölfarið embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna um borð í forsetaflugvélinni [[Air Force One]].<ref name=jþþ353/>
Johnson tók við embætti Bandaríkjaforseta á miklum ólgutíma í sögu Bandaríkjanna. Á alþjóðavettvangi stóð [[kalda stríðið]] sem hæst og innanlands var [[Mannréttindabarátta blökkumanna í Bandaríkjunum|mannréttindabarátta blökkumanna]] í fullum gangi. Á fyrsta ári Johnsons í embætti forseta samþykkti Bandaríkjaþing [[Mannréttindalöggjöfin 1964|frumvarp um borgaraleg réttindi]] og Johnson undirritaði það í lög þann 2. júlí 1964.<ref name=jþþ354>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=354}}</ref> Með lögunum var bannað að mismuna fólki eftir kynþætti, litarafti, trúarbrögðum, kyni og þjóðerni.<ref>[http://www.ourdocuments.gov/doc.php?flash=true&doc=97&page=transcript "Transcript of Civil Rights Act (1964)"]. Skoðað 21. maí 2021.</ref> Árið 1965 undirritaði Johnson [[Kosningalöggjöfin 1965|nýja kosningalöggjöf]] til þess að tryggja að kosningaréttur minnihlutahópa yrði ekki skertur. Lögin fólu meðal annars í sér bann við hömlum á kosningarétt sem gjarnan hafði verið beitt til að koma í veg fyrir að blökkumenn mættu á kjörstað, til dæmis lestrarprófum sem skilyrði fyrir skráningu í kjörskrá.<ref name=DOJvra65>{{cite web|url=https://www.justice.gov/crt/about/vot/intro/intro_b.php|title=History of Federal Voting Rights Laws: The Voting Rights Act of 1965|publisher=Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna|date=28. júlí 2017|access-date=21. maí 2021|archive-date=2021-01-06|archive-url=https://archive.today/20210106161217/https://www.justice.gov/crt/history-federal-voting-rights-laws|tungumál=enska|dead-url=no}}</ref> Þessi lög mörkuðu tímamót í endalokum [[Kynþáttaaðskilnaður|kynþáttaaðskilnaðar]] í Bandaríkjunum og gjarnan er miðað við að þau hafi bundið enda á svokölluð [[Jim Crow]]-lög í suðurríkjum Bandaríkjanna, sem höfðu verið notuð til að hefta kosningaþátttöku blökkumanna allt frá lokum [[Þrælastríðið|þrælastríðsins]].
Demókratar útnefndu Johnson sem forsetaframbjóðanda í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|forsetakosningunum 1964]] og [[Hubert Humphrey]], öldungadeildarþingmaður frá [[Minnesota]], varð varaforsetaefni hans.<ref name=jþþ354/> Í kosningabaráttunni lagði Johnson áherslu á að hann væri að halda áfram stefnum Kennedy, gerði grein fyrir hugsjónum sínum um „hið mikla þjóðfélag“ (e. ''The Great Society'') og lofaði því að á komandi kjörtímabili myndi hann hefja „stríð gegn fátækt“. Í kosningabaráttunni útmálaði Johnson mótframbjóðanda sinn úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]], íhaldsmanninn [[Barry Goldwater]], sem stríðsæsingamann og varaði við því að hann kynni að hrinda af stað kjarnorkustyrjöld ef hann yrði kjörinn forseti. Eitt frægasta dæmið um þetta var „Daisy-auglýsingin“ svokallaða, þar sem lítil stúlka sést telja niður petala af blómi þegar kjarnorkusprengja springur skyndilega. Johnson heyrist síðan segja: „Þetta er það sem er að veði! Að skapa heim þar sem öll Guðs börn geta lifað, eða höfða út í myrkrið. Við verðum að elska hvert annað eða deyja.“<ref>{{Vefheimild|titill=Kjarnorkustríð í kosningaauglýsingu Lyndons Johnsons|url=https://lemurinn.is/2014/07/07/kjarnorkustrid-i-kosningaauglysingu-lyndons-johnsons/|höfundur=Sveinbjörn Þórðarson|útgefandi=''[[Lemúrinn]]''|ár=2014|mánuður=7. júlí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. maí}}</ref>
Í kosningunum vann Johnson stórsigur á móti Goldwater. Johnson hlaut um 43 milljónir atkvæða og 486 [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmenn]] en Goldwater hlaut 27 milljónir atkvæða og 52 kjörmenn.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=355}}</ref>
Aðgerðaáætlun Johnsons, hinu mikla þjóðfélagi, var að mestu hrint í framkvæmd á 89. þingtímabili Bandaríkjaþings, frá janúar 1965 til janúar 1967, sem er gjarnan talið eitt afkastamesta þingtímabil í sögu Bandaríkjanna. Johnson fékk þingið til að samþykkja um 200 lagafrumvörp að ýmiss konar velferðarverkefnum sem voru talin með þeim róttækustu og metnaðarfyllstu í bandarískum stjórnmálum. Hann undirritaði viðauka við almannatryggingalög sem kom á fót heilsutryggingum fyrir eldri borgara (''[[Medicare]]'') og lágtekjufólk (''[[Medicaid]]''). Þá undirritaði Johnson ný lög um neytendaréttindi, kom á fót matvælahjálp fyrir fátæka og jók ríkisframlög til námslánsjóða og námsstyrkja.<ref>{{Vefheimild|titill=Evaluating the success of the Great Society|url=https://www.washingtonpost.com/wp-srv/special/national/great-society-at-50/|útgefandi=''[[The Washington Post]]''|ár=2014|mánuður=17. maí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=17. maí|tungumál=enska}}</ref> Áratuginn eftir að stríðið gegn fátækt hófst árið 1964 lækkaði hlutfall Bandaríkjamanna sem lifðu undir fátæktarmörkum niður á neðsta stig sem hafði mælst frá upphafi; úr 17,3 % þegar Johnson undirritaði „efnahagstækifæralöggjöfina“ (e. ''Economic Opportunity Act'') niður í 11,1 prósent árið 1973.<ref>[https://www.census.gov/prod/2010pubs/p60-238.pdf Table B-1 bls. 56]</ref> Tíðni fátæktar hafði þó byrjað að lækka frá árinu 1959, áður en stríðið gegn fátækt hófst.<ref>{{cite web|url=https://www.census.gov/hhes/www/poverty/data/historical/people.html|title=Poverty|website=census.gov}}</ref>
Árið 1967 tilnefndi Johnson [[Thurgood Marshall]] í [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstarétt Bandaríkjanna]]. Marshall varð fyrsti bandaríski blökkumaðurinn sem tók sæti í Hæstaréttinum.<ref>{{Tímarit.is|3322684|Fyrsti blökkumaðurinn tekur sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=17. júní 1967|höfundur=Þórarinn Þórarinsson}}</ref>
===Víetnamstríðið og dvínandi vinsældir LBJ===
Þrátt fyrir nokkurn árangur í samfélags- og velferðarmálum innanlands var það [[Víetnamstríðið]] sem setti mark sitt umfram allt annað á forsetatíð Johnsons. Hernaðarafskipti Bandaríkjamanna í Víetnam höfðu hafist á stjórnartíð Kennedy en Johnson lét fjölga hermönnum utanhafs gífurlega eftir að hann tók við stjórnartaumunum. Lagalegur grundvöllur þessarar hernaðaraukningar var hin svokallaða [[Tonkinflóaályktunin|Tonkinflóaályktun]], sem Bandaríkjaþing samþykkti árið 1964 eftir að bandarísk herskip á [[Tonkinflói|Tonkinflóa]] lentu í minniháttar átökum við skip frá [[Norður-Víetnam]]. Ályktunin veitti Johnson heimild til að auka hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Víetnam.<ref name=tíminn72>{{Tímarit.is|3728025|Stríðið í Víetnam|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=4. nóvember 1972}}</ref>
Johnson hóf almenna herkvaðningu til að halda hernaðinum gangandi og heimilaði fjölda loftárása á Víetnam. Í febrúar 1965 gaf Johnson út tilskipun um loftárásir á Norður-Víetnam og í júní sama ár gaf hann [[William Westmoreland]] hershöfðingja umboð til að bæta bandarískum liðsafla við hersveitir [[Suður-Víetnam]]s.<ref name=tíminn72/>
[[Mynd:Visit of President Johnson in Vietnam.jpg|thumb|right|Johnson festir orður á brjóst bandarískra hermanna í heimsókn í Víetnam árið 1966.]]
Í fyrstu studdu flestir Bandaríkjamenn hernaðaríhlutun til að koma í veg fyrir að [[Kommúnismi|kommúnistar]] kæmust til valda í Indókína en stríðið varð smám saman mjög óvinsælt eftir því sem það dróst á langinn og dauðsföllum fjölgaði.<ref>{{Tímarit.is|3290487|Nærmynd af Johnson Bandaríkjaforseta|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=1; 7-9|útgáfudagsetning=8. janúar 1967|höfundur=Stewart Alsop}}</ref> Það var einkum eftir [[Tet-sóknin|Tet-sókn]] Norður-Víetnama í janúar 1968 sem almenningsálit í Bandaríkjunum fór að snúast gegn stríðinu. Sóknin misheppnaðist að mestu hernaðarlega en það að Norður-Víetnamar hafi getað framkvæmt svo stóra hernaðaraðgerð þrátt fyrir veru um hálfrar milljónar bandarískra hermanna í landinu kom flestum landsmönnum í skilning um að deilan yrði ekki leyst á vígvellinum.<ref name=tíminn72/>
Eitt vinsælasta slagorð andstæðinga Víetnamstríðsins varð „Hæ, hæ, LBJ, hvað drapstu marga krakka í dag?“ (e. ''Hey, hey, LBJ, how many kids did you kill today?''). Stríðsandstæðingar söfnuðust saman og kyrjuðu slagorðin nánast hvar sem Johnson steig niður fæti.<ref>Britannica Online, Ronald H. Spector, "Vietnam War". {{Cite web |url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/628478/Vietnam-War/234636/Tet-brings-the-war-home |title=Archived copy |access-date=2014-05-18 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140518140510/http://www.britannica.com/EBchecked/topic/628478/Vietnam-War/234636/Tet-brings-the-war-home |archive-date=2014-05-18 |url-status=bot: unknown }}</ref>
Johnson hafði hug á að sækjast eftir endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968|forsetakosningunum 1968]] en þegar kosningarnar nálguðust var hann orðinn svo umdeildur í eigin flokki að hann hlaut aðeins tæpan helming atkvæða í forvali Demókrata í [[New Hampshire]] þann 12. mars. Johnson gaf í kjölfarið út sjónvarpsyfirlýsingu þar sem hann staðfesti að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=356}}</ref> Þess í stað tilkynnti hann að hann myndi eyða síðustu mánuðum sínum í forsetaembætti við friðarumleitanir í Víetnam. Johnson tilkynnti jafnframt að loftárásir á Víetnam yrðu takmarkaðar við svæði sunnan 20. breiddargráðu og í byrjun nóvember gaf hann út tilskipun um að þeim skyldi alfarið hætt.<ref name=tíminn72/>
Johnson vonaðist til þess að ef honum tækist að semja um frið í Víetnam myndi það hjálpa Demókrötum að vinna forsetakosningarnar. Stjórn Johnsons stóð [[Richard Nixon]], forsetaframbjóðanda Repúblikana, að því að reyna að spilla friðarviðræðum stjórnarinnar í París með því að bjóða kommúnistum í Víetnam betri friðarskilmála ef þeir biðu með að semja um frið þar til eftir kosningarnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Nixon Tried to Spoil Johnson’s Vietnam Peace Talks in ’68, Notes Show|url=https://www.nytimes.com/2017/01/02/us/politics/nixon-tried-to-spoil-johnsons-vietnam-peace-talks-in-68-notes-show.html|útgefandi=''[[The New York Times]]''|höfundur=Peter Baker|ár=2017|mánuður=2. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=23. maí|tungumál=enska}}</ref> Upplýsingar um afskipti Nixons hefðu getað eyðilagt kosningaframboð hans en Johnson ákvað að opinbera ekki þær ekki þar sem þeirra hafði verið aflað með ólöglegri símahlerun sem LBJ vildi halda leyndri.<ref>{{Vefheimild|titill=Víetnam, Víetnam|url=https://www.visir.is/g/20181725930d|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=18. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=23. maí}}</ref>
==Að lokinni forsetatíð==
Richard Nixon vann nauman sigur í forsetakosningunum 1968 og Johnson lét af embætti í janúar næsta ár. Eftir að forsetatíð LBJ lauk settist hann að á búgarði sínum í Texas og einbeitti sér mestmegnis að því að rita æviminningar sínar.<ref>{{Tímarit.is|4461522|Nú er hann aftur orðinn bóndi í Texas|blað=[[Vikan]]|blaðsíða=14-15; 37-38|útgáfudagsetning=13. nóvember 1969}}</ref> Johnson lést á búgarði sínum úr [[Kransæðastífla|kransæðastíflu]] þann 22. janúar 1974, aðeins um fimm árum eftir að hann lét af embætti.<ref>{{Tímarit.is|1439318|Johnson: Umdeildur forseti|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=17; 20|útgáfudagsetning=24. janúar 1973}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1963
| til = 1969
| fyrir = [[John F. Kennedy]]
| eftir = [[Richard Nixon]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Varaforseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1961
| til = 1963
| fyrir = [[Richard Nixon]]
| eftir = [[Hubert Humphrey]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Varaforsetar Bandaríkjanna}}
{{fde|1908|1973|Johnson, Lyndon B.}}
{{DEFAULTSORT:Johnson, Lyndon B.}}
[[Flokkur:Bandarískir fulltrúadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir öldungadeildarþingmenn]]
[[Flokkur:Demókratar]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1960]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1964]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1968]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]
damqhqz12blqw7gkcjfyosog3jvjllf
James Caan
0
33624
1763472
1759950
2022-08-02T00:49:57Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| name = James Caan
| image = James Caan.JPG
| imagesize =
| caption =
| birthdate = {{Fæðingardagur|1940|3|26}}
| deathdate = 6. juli [[2022]] (82 ara)
| location = {{USA}} [[The Bronx]], [[New York]], [[USA]]
| birthname = James Langston Edmund Caan
| notable role = '''[[Sonny Carleone]]''' í '''[[The Godfather]]'''
}}
'''James Langston Edmund Caan''' (fæddur [[26. mars]] [[1940]] í [[Bronx]] í [[New York borg|New York]], d. [[6. júlí]] [[2022]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]]. Hann hlaut óskarsverðlaunatilnefningu, emmy-tilnefningu og golden globe tilnefningu fyrir bestu bandarísku myndina, sviðs- og sjónvarpsleikari.
==Leikferill==
Hann byrjaði á að leika í sjónvarpi í þáttaröðum eins og The Untouchables, The Alfred Hitchcock Hour, Kraf Suspense Theatre, Combat!, Ben Casey, Dr. Kildare, The Wide Country, Alcoa Premiere, Route 66 og Naked City. Fyrsta „alvöru“ hlutverk hans var vondi kallinn í [[Lady In A Cage]] sem kom út árið [[1964]]. Hann kom fram í [[El Dorado]] með [[John Wayne]]. Hann lék heilaskemmdan fótboltaleikmann í [[The Rain People]] sem kom út árið [[1969]] og fékk hann mikið hrós fyrir leik sinn. Árið [[1971]] lék hann deyjandi fótboltaleikmann í sjónvarps myndinni [[Brain's Song]] og fékk en meira hrós fyrir leik sinn í þeirri mynd. Ári seinna lék hann [[Sonny Corleone]] í [[The Godfather]], sem hjálpaði ferli [[Al Pacino]] líka. Fyrir þetta hlutverk var hann tilnefndur til [[Óskarsverðlaun|óskarsverðlaunanna]].
Frá [[1973]] til [[1982]] lék hann í mörgum kvikmyndum. Hann lék margar fjölbreyttar persónur en neitaði að leika þjófa. [[Cinderella Liberty]], [[Rollerball]], [[Harry And Walter Go To New York]], [[A Bridge Too Far]], [[Comes A Horseman]] og [[Chapter Two]] eru nokkrar af þeim myndum.
[[1980]] leikstýrði hann [[Hide In Plain Sight]], þrátt fyrir jákvæða umfjöllun var myndin ekki vinsæl. [[1981]] kom hann fram í [[Thief]]. Þessi mynd er í dag álitin klassísk glæpa- og dramamynd. Hann hefur sagt að þetta hlutverk sé það hlutverk sem að hann sé stoltastur af ásamt hlutverkinu í [[The Godfather]].
Frá [[1982]] til [[1987]] lék hann ekki í neinum myndum. Hann þjáðist af [[þunglyndi]] eftir dauða systur sinnar, vaxandi vandamál með [[kókaín]]-neyslu og því sem hann lýsti sem „Hollywood burnout“. Hann sneri aftur [[1987]] þegar hann var ráðinn í myndina [[Gardens of Stone]]. [[1988]] og [[1990]] lék hann í [[Alien Nation]], [[Dick Tracy]] og [[Misery]]. [[1992]] lék hann í [[Honeymoon in Vegas]]. [[1996]] kom hann fram í [[Bottle Rocket]] og [[Eraser]]. [[1998]] lék hann í [[This is my Father]].
[[2003]] fór hann í áheyrnaprufur og fékk hlutverk Big Ed Deline í [[Las Vegas (sjónvarpsþáttur)|Las Vegas]]. Fyrsta þáttaröðin fór á toppinn en vinsældirnar minnkuðu með árunum og voru á mörkum þess að hætt yrði að taka þættina upp, en þökk sé ákvörðum [[NBC]] var þættinum haldið áfram og er komin fram í 4. þáttaröð.
==Einkalíf==
Hann var giftur fjórum sinnum. Árið [[1960]] giftist hann Dee Jay Mathis, þau skildu árið [[1966]] og áttu eitt barn. Annað hjónabandið með Sheilu Ryan árið [[1976]] lifði ekki lengi og skildu þau ári seinna. Sonur hans Scott fæddist árið [[1976]]. Frá september [[1990]] til mars [[1995]] var hann giftur Ingrid Hajek. Þau áttu eitt barn. Í [[október]] [[1995]] giftist hann Lindu Stokes, en þau skildu í apríl árið [[2005]]. Þau eignuðust tvö börn.
Caan hefur verið nefndur í [[Family Guy]] (He's too sexy for hit fat). Kom fram í [[The Simpsons]] (All's fair in oven war). Hann var gestaleikari í Newsradio, þætti 308 (Movie Star). Hann var fastagestur á Turnberry Island. Hann var mikið með marijúana-smyglurunum Joey Ippolito og Ben Kramer. Árið [[1994]] bauð hann heimili sitt sem hluti af 2 milljóna lausnargjaldi og bar vitni gegn „kærum vini“ sínum Joey Ippolito, sem var fyrir ákærður fyrir kókaín-dreifingu.
Eftir hlutverk hans sem [[Sonny Corleone]] í [[The Godfather]] hefur fólk oft haldið að hann sé af ítölskum-amerískum ættum en hann er í raun af þýskum-gyðinga ættum.
{{fd|1940|2022|Caan, James}}
{{DEFAULTSORT:Caan, James}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Caan, James]]
in45vfdnk4u834aothk50x8ll8kgg0q
Shinzō Abe
0
43403
1763474
1760139
2022-08-02T01:01:01Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Shinzō Abe<br>安倍 晋三
| búseta =
| mynd = Shinzō Abe Official.jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 = Shinzō Abe árið 2015.
| titill= [[Forsætisráðherra Japans]]
| stjórnartíð_start = [[26. september]] [[2006]]
| stjórnartíð_end = [[26. september]] [[2007]]
| einvaldur = [[Akihito]]
| forveri = [[Junichiro Koizumi]]
| eftirmaður = [[Yasuo Fukuda]]
| stjórnartíð_start2 = [[26. desember]] [[2012]]
| stjórnartíð_end2 = [[16. september]] [[2020]]
| einvaldur2 = Akihito<br>[[Naruhito]]
| forveri2 = [[Yoshihiko Noda]]
| eftirmaður2 = [[Yoshihide Suga]]
| fæðingarnafn = Shinzō Abe
| fæddur = {{fæðingardagur|1954|9|21}}
| fæðingarstaður = [[Tókýó]], [[Japan]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2022|7|8|1954|9|21}}
| dánarstaður = [[Nara]], [[Japan]]
| orsök_dauða = Skotinn til bana
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]]
| laun =
| trú =
| maki = Akie Abe (g. 1987)
| börn =
| foreldrar = Shintarō Abe (faðir)<br/>Yōko Abe (móðir)
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð = 1,75 m
| þyngd =
| háskóli = [[Seikei-háskóli]]<br>[[Suður-Kaliforníuháskóli]]
| undirskrift = Shinzō Abe signature.svg
}}
'''Shinzō Abe''' (安倍 晋三 ''Abe Shinzō'', <small>IPA: </small>[abe ɕiɴzoː]; f. [[21. september]] [[1954]], d. [[8. júlí]] [[2022]]) var 57. og fyrrverandi [[forsætisráðherra]] [[Japan]]s og fyrrum forseti [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan)|Frjálslynda lýðræðisflokksins]]. Abe sagði af sér þann 12. september 2007 vegna lélegs gengis flokksins í kosningum en varð forsætisráðherra á ný þann [[26. desember]] [[2012]]. Alls sat Abe í um níu ár í embætti og var því þaulsetnasti forsætisráðherra í sögu Japans.
Abe var barnabarn fyrrum forsætisráðherrans [[Nobusuke Kishi]], sem var einn af æðstu embættismönnum japanska stjórnkerfisins á tímum [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]].<ref>{{Vefheimild|titill=Syndir feðranna í Austur-Asíu|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1491416/|útgefandi=[[mbl.is]]|höfundur=Ian Buruma|ár=2013|mánuður=17. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. júlí}}</ref> Abe var [[Hægristefna|hægrisinnaður]] [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinni]] sem talaði lengi fyrir því að utanríkisstefnu Japans yrði breytt og horfið frá hreinni friðarstefnu sem hefur verið bundin í stjórnarskrá landsins frá lokum seinna stríðs.<ref>{{Vefheimild|titill=Burt með sektarkenndina|url=https://www.visir.is/g/2006109210064/burt-med-sektarkenndina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2006|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. júlí}}</ref>
Abe sagði af sér af heilsufarsástæðum þann 28. ágúst árið 2020. Hann hafði lengi þjáðst af [[Sáraristilbólga|sáraristilbólgu]] sem hafði þá nýlega versnað.<ref>{{Vefheimild|titill=Abe segir af sér af heilsufarsástæðum|url=https://www.ruv.is/frett/2020/08/28/abe-segir-af-ser-af-heilsufarsastaedum|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Andri Yrkill Valsson|ár=2020|mánuður=28. ágúst|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=28. ágúst}}</ref>
Á útifundi í júlí 2022 í borginni Nara var Abe skotinn til bana á meðan hann hélt stuðningsræðu fyrir frambjóðanda. Árásarmaðurinn var fyrrverandi sjóliði á fimmtugsaldri að nafni Tetsuya Yamagami, sem notaði heimagerða byssu til verksins.<ref>{{Vefheimild|titill=Shinzo Abe skotinn til bana|url=https://www.visir.is/g/20222284292d/fyrrverandi-for-saetis-rad-herra-japan-skotinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Magnús Jochum Pálsson|ár=2022|mánuður=8. júlí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. júlí}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Fyrrverandi forsætisráðherra Japans skotinn til bana|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrrverandi-forsaetisradherra-japans-skotinn-til-bana/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Svava Marín Óskarsdóttir|ár=2022|mánuður=8. júlí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. júlí}}</ref> Yamagami sagðist hafa drepið Abe þar sem hann taldi hann tengjast [[Sameiningarkirkjan|Sameiningarkirkjunni]] í Japan, sértrúarsöfnuði sem hann kenndi um að hafa keyrt móður hans í gjaldþrot.<ref>{{Vefheimild|titill=Taldi að Abe tengdist trúarhópi sem keyrði móður hans í gjaldþrot|url=https://www.visir.is/g/20222284816d/taldi-ad-abe-tengdist-truar-hopi-sem-keyrdi-modur-hans-i-gjald-throt|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Árni Sæberg|ár=2022|mánuður=9. júlí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=9. júlí}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Morðinginn taldi Abe tengjast moonistum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/mordinginn-taldi-abe-tengjast-moonistum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=11. júlí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. ágúst}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Junichiro Koizumi]] | titill=[[Forsætisráðherra Japans]] | frá= [[26. september]] [[2006]] | til= [[26. september]] [[2007]] | eftir=[[Yasuo Fukuda]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Yoshihiko Noda]] | titill=[[Forsætisráðherra Japans]] | frá= [[26. desember]] [[2012]] | til= [[16. september]] [[2020]] | eftir=[[Yoshihide Suga]]}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Japans}}
{{Stubbur|æviágrip|stjórnmál|Japan}}
{{DEFAULTSORT:Abe, Shinzō}}
{{fd|1954|2022}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Japans]]
hg1r4kytapyadg3dsred0xwgpebarxg
Wikipedia:Lönd heimsins
4
51831
1763375
1762308
2022-08-01T13:36:29Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Kids on Horseback by the River - Jarabacoa - Dominican Republic.jpg|350px|right|Dóminíska lýðveldið]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í júlí</span><br />
'''[[Dóminíska lýðveldið]]'''
Vantar: Heiti - Saga - Landfræði - Náttúra - Veðurfar - Stjórnmál - Efnahagslíf - Samgöngur - Fjarskipti - Íbúar - Menning - Menntun - Fjölmiðlar ...
[[Skjaldarmerki Dóminíska lýðveldisins]] - [[Quisqueyanos valientes]] - [[Forseti Dóminíska lýðveldisins]] - [[Varaforseti Dóminíska lýðveldisins]] - [[Luis Abinader]] - [[Raquel Peña de Antuña]] - [[dóminískur pesói]] - [[Taínóar]] - [[járnnikkel]] - [[vefnaður]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |''Sjá [[/Ítarleg staða|sundurgreindan lista eftir köflum]]''
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
b9o87syyid7shhj7qbufzjuyw9in9it
1763376
1763375
2022-08-01T13:45:40Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |''Sjá [[/Ítarleg staða|sundurgreindan lista eftir köflum]]''
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
io6r4hnsvtr473cajuidkqtktqy7lqp
1763406
1763376
2022-08-01T16:32:48Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |''Sjá [[/Ítarleg staða|sundurgreindan lista eftir köflum]]''
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði
* Ná : Náttúra
* Vf : Veðurfar
* '''St''' : Stjórnmál
* Ss : Stjórnsýslueiningar
* '''Eh''' : Efnahagslíf
| style="padding:1em;" |
* Iv : Innviðir
* '''Íb''' : Íbúar
* Tm : Tungumál
* Tb : Trúarbrögð
* Mt : Menntun
* '''Mg''' : Menning
* Íþ : Íþróttir
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
29j4f3sd1vuzwbojrsextwr64vienas
1763419
1763406
2022-08-01T18:03:35Z
Akigka
183
tilraun
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |''Sjá [[/Ítarleg staða|sundurgreindan lista eftir köflum]]''
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði
* Ná : Náttúra
* Vf : Veðurfar
* '''St''' : Stjórnmál
* Ss : Stjórnsýslueiningar
* '''Eh''' : Efnahagslíf
| style="padding:1em;" |
* Iv : Innviðir
* '''Íb''' : Íbúar
* Tm : Tungumál
* Tb : Trúarbrögð
* Mt : Menntun
* '''Mg''' : Menning
* Íþ : Íþróttir
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
7hzmgm9g76e1t4yt2gwt0iq8uhwkn0y
1763421
1763419
2022-08-01T18:06:30Z
Akigka
183
/* Mat */
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |''Sjá [[/Ítarleg staða|sundurgreindan lista eftir köflum]]''
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
jnbo0lcvhpdi1nk1bkajo96ufx72dl3
1763424
1763421
2022-08-01T18:23:12Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
buf1kafcyhdoko397o836mojp3rjp57
1763427
1763424
2022-08-01T18:29:31Z
Akigka
183
/* Mat */
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
s6wjc9lyn2r8vrmcn7tcpzipizj0pc4
1763429
1763427
2022-08-01T18:36:04Z
Akigka
183
/* Mat */
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (69)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Liechtenstein]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Slóvakía]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
mdupcbbf0epsdcdjsledm9hanxhyaaz
1763430
1763429
2022-08-01T18:44:08Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (63)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
56r5gighrri9pus3ni10p3mni933ja9
1763431
1763430
2022-08-01T18:44:24Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || -
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
04humjcktd5iupvy6faq8568lv29mt7
1763446
1763431
2022-08-01T20:41:30Z
Akigka
183
/* Mat */
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
gl6gndje92dhh1swe0pq8a4w3ju5y6g
1763473
1763446
2022-08-02T00:50:05Z
Akigka
183
/* Mat */
wikitext
text/x-wiki
__NOTOC__
{{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.-->
<div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header">
{|style="width:100%;"
|style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"|
<span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br />
<span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span>
| style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"|
<span style="display:inline-block;text-align:left;">
Fjöldi greina: '''253'''
</span>
|}
</div>
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.
{|style="width:100%;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]]
<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br />
'''[[Mongólía]]'''
Vantar að bæta við texta og tilvísunum ...
[[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ...
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span>
| style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;"
| style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23)
| style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" |
[[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]]
| style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" |
[[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''
|-
| style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98)
| style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67)
|- style="vertical-align:top;" |
| style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" |
[[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]]
| style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" |
''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]]
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
[[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ...
|}
== Mat ==
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;"
| style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span>
|}
{|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;"
| style="padding:1em;" |
* ''Ig'' : Inngangur
* '''Ht''' : Heiti
* '''Sg''' : Saga
* '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar)
* '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar)
| style="padding:1em;" |
* '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur)
* '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun)
* '''Mg''' : Menning (Íþróttir)
* '''Tv''' : Tilvísanir
* '''Tg''' : Tenglar
|-
| style="padding:1em;" colspan="2" |
{| class="wikitable"
| style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi
|}
|}
{| class="wikitable" style="width:100%" |
! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg
|-
| [[Austurríki]] || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || - || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || - || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || - || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - || - || - || -
|-
| [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || - || - || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|-
| [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || -
|-
| [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | +
|}
</div>
[[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]]
titoqx9uf0p0l5bigk4sqpbbpp0w4d4
Al-Kaída
0
53799
1763466
1594384
2022-08-02T00:42:10Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
'''Al-Kaída''' ([[arabíska]]: ''al-Qaeda'', القاعدة, á íslensku: „''bækistöðin''“ eða „grunnurinn“) eru íslömsk hryðjuverkasamtök súnní-múslima, sem voru stofnuð af sádi-arabanum [[Osama bin Laden]] (f.1957 - d.2011) í [[Afganistan]] árið 1988. Yfirlýst markmið samtakanna er að koma á fót „ríki múslima“ eða „íslömsku ríki“ um allan heim.
Samtökin báru ábyrgð á [[hryðjuverkin 11. september 2001|hryðjuverkunum 11. september 2001]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Hryðjuverkin 7. júlí 2005|hryðjuverkunum 7. júlí 2005]] á [[Bretland]]i.
Al-Kaída rekur stórt net hryðjuverkahópa og útvegar fjármagn, mannafla, flutninga, þjálfun o.fl. fyrir hryðjuverkamenn múslima um allan heim. Árið 1998 gaf Osama bin Laden út stríðsyfirlýsingu gegn Bandaríkjunum og Vesturlöndum þar sem segir að það sé skylda allra múslima að drepa bandaríska þegna, hermenn og almenna borgara og bandamenn þeirra.
Fimm múslimar sem voru ákærðir fyrir að aðstoða við árásir Al-Kaída á New York þann 11. september 2001 svöruðu ákærum með því að segjast vinna samkvæmt boði Allah og vitnuðu í 9. kafla Kóranins þar sem segir að múslimar skuli drepa „heiðingjana“ og „vantrúaða“ hvar sem til þeirra náist.<ref>Robert Spencer, ''Latest Jihad Plot Shows Need to Know Koran'', Human Events, 24.9.2009,</ref>
Osama bin Laden var felldur í [[Pakistan]] árið 2011 af bandaríska hernum. Hann hafði þá verið búsettur í stóru einbýlishúsi nærri herstöð pakistanska hersins í mörg ár, ásamt konum sínum og börnum.
Eftir dauða Osama bin Laden varð nýr leiðtogi Al-Kaída [[Ayman al-Zawahiri]]. Al-Zawahiri var augnlæknir og einn af stofnendum egypska hryðjuverkahópsins ''[[Islamic Jihad]]'' og var andlegur leiðtogi Al-Kaída í valdatíð Osama bin Laden. Sumir telja að Al-Zawahiri hafi verið helsti skipuleggjandi hryðjuverkanna á Bandaríkin 11. september árið 2001. Al-Zawahiri hefur verið ákærður í Bandaríkjunum fyrir sinn þátt í sprengjuárás á bandarískt sendiráð í Afríku árið 1998 og var dæmdur til dauða í Egyptalandi fyrir þátttöku sína í ''Islamic Jihad'' þar í landi. Al-Zawahiri var drepinn af bandaríska hernum í Afganistan árið 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Bandaríkjamenn felldu leiðtoga al-Kaída|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/bandarikjamenn-felldu-leidtoga-al-kaida|útgefandi=RÚV|ár=2022|mánuður=1. ágúst|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. ágúst|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist|1}}
==Heimildir==
* “''The Noble Qur’an''”, Kóran-texti á vefsíðu quran.com, á ensku og arabísku. Enski textinn er fenginn úr “Sahih International” þýðingunni.
* J. Millard Burr, Robert O. Collins, "''Alms for Jihad, Charity and Terrorism in the Islamic World''", Cambridge University Press, Cambridge, 2006.
* Daniel Byman, "''Al Qaeda, The Islamic State, and the global Jihadist Movement, What everyone needs to know''", Oxford University Press, 2015.
{{stubbur}}
[[Flokkur:Al-Kaída| ]]
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Hryðjuverkasamtök]]
[[Flokkur:Jihad]]
7lfd603zfa9bswgr0pv7jf5ljuklvub
Düsseldorf
0
62885
1763413
1720741
2022-08-01T17:19:08Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;"
! Skjaldarmerki Düsseldorfs
! Lega Düsseldorfs í Þýskalandi
|----
| align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:DEU Düsseldorf COA.svg|150px|none]]}}</div>
| align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Lage der kreisfreien Stadt Düsseldorf in Deutschland.png|150px]]
|- style="background: #ffffff;" align="center"
|----
| colspan=2 align=center |
|-----
! colspan="2" | Upplýsingar
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Sambandsland:|| [[Norðurrín-Vestfalía]]
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Flatarmál: || 217,41 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Mannfjöldi: || ca 620.000 <small>(2018)</small>
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Þéttleiki byggðar: || 2754/km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Hæð yfir sjávarmáli: || 38 m
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Borgarstjóri]]: || [[Thomas Geisel]]
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Vefsíða: || [http://www.duesseldorf.de/ www.duesseldorf.de]
|-----
|}
'''Düsseldorf''' er höfuðborg þýska sambandslandsins [[Norðurrín-Vestfalía|Norðurrín-Vestfalíu]]. Hún er næststærsta borgin í sambandslandinu með 620 þúsund íbúa (2018) og liggur í [[Ruhr-héraðið|Ruhr-héraðinu]]. Hún er hluti af [[Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið|Rín-Ruhr-stórborgarsvæðinu]].
[[Mynd:Duesseldorf_Old_City_Panorama.jpg|thumb|right|450px|Düsseldorf að næturlagi.]]
== Lega ==
Düsseldorf er hafnarborg við [[Rín (fljót)|Rín]], gegnt borginni [[Neuss]], og liggur við suðvesturenda Ruhr-héraðsins. Næstu borgir (utan Neuss) eru [[Duisburg]] til norðurs (20 km), [[Mönchengladbach]] til vesturs (20 km), [[Wuppertal]] til austurs (25 km) og [[Köln]] til suðurs (25 km).
== Skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] Düsseldorfs er rautt ljón sem snýr til vinstri og heldur á bláu akkeri. Ljónið skartar blárri kórónu. Allt þetta er á hvítum grunni. Upprunalegt merki borgarinnar er akkerið og vísar til siglinga á Rín. Ljónið er tákn hertoganna frá Bergisch Land. Þessi tvö tákn (ljónið og akkerið) sameinuðust á miðri [[18. öldin|18. öld]] en núverandi merki var hannað og samþykkt [[1938]].
== Orðsifjar ==
Borgin dregur nafn sitt af ánni [[Dussel]], sem rennur í Rínarfljót í borginni. Dussel hét upphaflega Tussale, sem merkir ''árniður''. Upphaflega hét borgin Dusseldorp, sem merkir ''Bærinn við ána Dussel''. <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 83.</ref>
== Söguágrip ==
[[Mynd:Battle of Worringen 1288.PNG|thumb|Orrustan við Worringen]]
=== Upphaf ===
[[1135]] kemur þorpið Dusseldorp fyrst við skjöl sem [[Friðrik Barbarossa]] keisari sendi frá sér. Það er þá eitt af mörgum þorpum á svæðinu. Düsseldorf var þá lítill fiskibær við Rín. [[1189]] varð bærinn hluti af greifadæminu Berg (Bergisch Land). [[1288]] varð stórorrustan við Worringen. Þar leiddu saman hesta sína erkibiskupinn frá Köln og fylgismenn hans gegn Adolf V af Berg og fylgismenn hans. Erkibiskup reyndi að þenja út yfirráð sín, en beið ósigur í orrustunni. Adolf hélt greifadæmi sínu og veitti Düsseldorf borgarréttindi eftir sigurinn. Borgin dafnaði hins vegar hægt, sökum mikillar samkeppni við nálægar borgir, eins og Neuss og Köln. [[1380]] varð Vilhjálmur greifi af Berg að fursta og flutti aðsetur sitt í kjölfarið til Düsseldorf.
=== Frakkar ===
[[Mynd:Merian d. Ä., Matthäus - Ansicht von Düsseldorf (1647).jpg|thumb|Düsseldorf 1647. Mynd eftir Matthäus Merian]]
[[1614]] hertók Spánverjinn og hershöfðinginn [[Ambrosio Spinola]], sem var á vegum keisarans, borgina, en þá hafði greifalínan dáið út. Eftir það varð hún hluti af greifadæminu Pfalz-Neuburg. Í [[Spænska erfðastríðið|spænska erfðastríðinu]] [[1702]] eyddu [[Frakkland|Frakkar]] nágrannaborgina Kaiserswerth, en létu Düsseldorf í friði. Frakkar hertóku borgina [[1757]] í [[7 ára stríðið|7 ára stríðinu]]. Frakkar voru aftur á ferð [[1795]] og héldu þeir borginni til [[1801]]. Þeir mynduðu stórhertogadæmið Berg með Düsseldorf að höfuðborg. Stórhertogar voru fyrst [[Joachim Murat]] hershöfðingi, síðan [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] sjálfur og loks bróðursonur Napoleons, Napoleon Louis Bonaparte. Þetta stórhertogadæmi hélst við til falls Napoleons [[1814]]. Þá voru prússar búnir að hertaka hertogadæmið. Ári seinna ákvarðaði [[Vínarfundurinn|Vínarfundinn]] að borgin og hertogadæmið skyldu tilheyra [[Prússland]]i. Við það missti Düsseldorf status sinn sem höfuðborg sem hún hafði haft í rúm 400 ár.
=== Nýrri tímar ===
[[Mynd:Palmen Duesseldorf 083.jpg|thumb|Í Düsseldorf er veðurfar svo milt að þar vaxa pálmatré í dag]]
Düsseldorf byrjaði ekki að vaxa og dafna fyrr en með [[Iðnbyltingin|iðnbyltingunni]]. Sérlega mikilvæg var Rínarhöfnin, sem lögð var [[1831]], og járnbrautartengingin sem komið var á [[1838]]. [[1850]] voru fyrstu stáliðjurnar starfræktar. Borgin þandist úr og fór íbúafjöldi borgarinnar yfir 100 þús [[1884]]. Næstu 20 árin tvölfaldaðist þessi tala og rúmlega það. Düsseldorf var þá orðin að leiðandi iðnaðarborg í prússneska ríkinu. Í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] var stór hluti iðnaðarins breytt í vopnaframleiðslu. Eftir tap Þjóðverja í stríðinu kom til uppreisnar í borginni. Fram á mitt ár [[1919]] var ástandið líkt borgarastyrjöld. Borgarráð flúði, en margir framámenn borgarinnar voru teknir í gíslingu. Bylting þessi átti að leiða til umbóta eins og gert var í [[Rússneska byltingin 1917|Rússlandi]] 1917. Ástandið batnaði ekki fyrr en [[1921]] er Frakkar og [[Belgía|Belgar]] hertóku borgina. Tveimur árum seinna hertóku Frakkar nánast allt Ruhr-héraðið sem nokkurs konar stríðsskaðabætur. Var þá Düsseldorf í höndum Frakka til [[1925]]. Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] varð borgin fyrir gríðarlegum loftárásum, enda mikilvæg iðnaðarborg. Helmingur allra húsa eyðilagðist og 90% allra húsa hlutu skemmdir. Allar brýr yfir Rín eyðilögðust. Frá og með [[28. febrúar]] [[1945]] lét bandarískur landher sprengjum rigna yfir borgina í sjö heilar vikur áður en hann hertók borgina nánast bardagalaust. Þá hafði íbúafjöldinn minnkað um helming. [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] skiluðu borginni til [[Bretland|Breta]], enda var hún á breska hernámssvæðinu. Við endurreisn borgarinnar varð hún aftur að iðnaðarborg, en einnig að miðstöð þjónustu og verslunar. Hún varð að einni stærstu borg Þýskalands. Íbúafjöldinn náði hámarki [[1962]] er hann fór í rúm 700 þús. Síðan þá hefur hann dalað talsvert. [[1965]] var háskólinn í borginni stofnaður. Borgin dafnaði svo vel að hún er í dag ein af tveimur stórborgum Þýskalands sem er skuldlaus (hin er [[Dresden]]).
== Íþróttir ==
[[Mynd:LTU arena - Warsteiner.jpg|thumb|Fortuna Düsseldorf leikur heimaleiki sína í Esprit Arena]]
Félagið DEG Metro Stars er eitt allra besta [[íshokkí]]lið Þýskalands. Það er margfaldur þýskur meistari og [[2006]] komst félagið í úrslitaleik í HM félagsliða. Á heimavelli þeirra fara gjarnan fram alþjóðlegir leikir. Hann hefur einnig verið vettvangur HM í íshokkí
Kvennaliðið DJK Agon 08 Düsseldorf er besta félagslið kvenna í [[Körfubolti|körfubolta]] í Þýskalandi. Á 9. áratugnum var liðið níu sinnum meistari í röð, og hefur orðið meistari nokkrum sinnum síðar. Félagið komst tvisvar í úrslitaleik í HM félagsliða ([[1983]] og [[1986]]).
Elsta [[Ruðningur|ruðningslið]] Þýskalands er Düsseldorfer Panther, sem er sexfaldur þýskur meistari, en það er oftar en nokkurt annað ruðningslið.
[[Knattspyrna|Aðalknattspyrnufélag]] borgarinnar er [[Fortuna Düsseldorf]], sem varð þýskur meistari [[1933]] og bikarmeistari [[1979]] og [[1980]]. [[Atli Eðvaldsson]] og Pétur Ormslev léku báðir með félaginu 1981-85. Á seinni árum leikur liðið í neðri deildum. Heimavöllur félagsins, Rheinstadion, er gjarnan notaður í landsleiki.
Eitt árangursríkasta íþróttalið borgarinnar er [[borðtennis]]félagið Borussia Düsseldorf. Það er margaldur þýskur meistari, bikarmeistari og Evrópumeistari. Á HM félagsliða hefur félagið best náð 3. sæti. Árlega fer alþjóðlegt Evrópumót unglinga í borðtennis (Kids Open) fram í Düsseldorf. Mót þetta hefur verið haldið í 20 ár í Düsseldorf og eru þátttakendur um 1.500.
Árlega fer fram [[Maraþonhlaup]] í Düsseldorf í maímánuði. Á hlaupadegi er þá öll borgin í uppnámi, bæði út af viðburðinum og vegna umferðar. Hlaupið hefur farið fram árlega síðan [[2003]].
== Viðburðir ==
[[Mynd:Klaus Doldinger mit Saxophon.jpg|thumb|Klaus Doldinger er upphafsmaður Jazz-Rally í Düsseldorf. Hann leikur sjálfur á [[Saxófónn|saxófón]].]]
* Mesta hátíð borgarinnar er Karneval. Hér er um tímabil að ræða sem hefst í [[nóvember]] og nær hámarki í [[febrúar]]. Fólk fer í skrúðföt, fer í skrúðgöngur og heldur hátíðir, bæði innanhúss og utanhúss. Karneval í Düsseldorf hefur verið haldin síðan [[1833]].
* Japansdagurinn (''Japan-Tag'') er þýsk-japönsk hátíð sem haldin er árlega ýmist í [[maí]] eða [[júní]]. Hér er um útihátíð að ræða þar sem japönsk menning er í fyrirrúmi. Tónleikar fara fram með japönskum listamönnum, haldnar eru sýningar í japönskum íþróttagreinum (bardagagreinum), boðið er upp á japanskan mat og drykk og fleira. Hátíðinni lýkur með dansi og flugeldasýningu. Hátíð þessi hefur verið haldin síðan [[2002]] og er stærsta sinnar tegundar í heimi.
* Düsseldorfer Jazz-Rally er stærsta [[jazz]]-tónlistarhátíð Þýskalands. Hún stendur yfir í júní ár hvert og eru haldnir um 100 tónleikar meðan hún stendur. Tónleikarnir fara fram utandyra á ýmsum stöðum í miðborginni og er því hægt að labba á milli eins og hugurinn stendur til (af því er nafnið Rally dregið). Nokkrir af stærri tónleikunum eru á sérstöðum og þarf að greiða aðgang fyrir.
* ''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva'' var haldin í Düsseldorf árið 2011 og sigurvegarinn þar var Aserbaídsjan en flytjendurnir þeirra voru Ell og Nikki með lagið Running Scared. 43 lönd tóku þátt í keppninni og varð hún fantagóð! Setning [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] var Feel your heart beat!
== Frægustu börn borgarinnar ==
* ([[1797]]) [[Heinrich Heine]] rithöfundur
* ([[1938]]) [[Heino]], alþýðusöngvari
== Byggingar og kennileiti ==
[[Mynd:Duesseldorf Lambertus Burgplatz.jpg|thumb|Lambertuskirkjan er með skakkan turn]]
[[Mynd:Gehry photo office buildings river bank façade 01 Düsseldorf Germany 2005-07-27.jpg|thumb|Blokkahverfi eftir Frank Gehry]]
* '''Benrath-kastalinn''' var reistur [[1755]]-[[1773|73]] af kjörfurstanum Karl Theodor von der Pfalz sem sumaraðsetur, en þá voru Frakkar herrarnir í borginni. Kastalinn skemmdist lítilsháttar í loftárásum seinna stríðsins og tóku viðgerðir langan tíma. Í dag er tvenn söfn í húsinu, garðasafn og náttúrusafn. Það er einnig notað fyrir móttökur þjóðhöfðingja, t.d. hafa [[Mikhaíl Gorbatsjev]] og [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet II]] verið þar. Kastalinn er friðlýstur og búið er að sækja um að hann verði settur á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
* '''Lambertuskirkjan''' er sennilega elsta nústandandi bygging borgarinnar. Hún var reist á [[12. öldin|12. öld]] og vígð [[1159]]. Hún var helguð heilögum Lambertusi sem var drepinn í Jülich árið [[705]]. Í þá daga voru jarðneskar leifar af heilögum Apollinaris varðveittar í kirkjunni og er hann síðan þá verndardýrlingur borgarinnar. Siðaskiptin fóru aldrei fram í Düsseldorf og því hefur hún ætíð verið kaþólsk. [[1815]] brann turninn og var því endurreistur. En viðurinn bognaði og snerist og því er turninn örlítið skakkur. Eftir að kirkjan hafði skemmst í loftárásum seinna stríðsins og byrjað var að gera við hana, barst ósk frá íbúum borgarinnar um að endurgera turnþakið þannig að það sé eins skakkt og áður hafði verið og var það gert.
* '''Gehry-Bauten''' er heiti á nýtískulegu blokkahverfi við Rínarbakka sem kanadíski arkítektinn [[Frank Gehry]] teiknaði. Aðalsmerki hans er að láta húsin virka skökk og snúin.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Heimildir ==
{{wpheimild|tungumál=de|titill=Düsseldorf|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2010}}
{{Commons|Düsseldorf}}
{{Borgir í Þýskalandi}}
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
4k3ggcpcxwienl4xv2rwy7v8qvhg7l7
Broad Peak
0
66183
1763379
1554425
2022-08-01T14:16:38Z
Berserkur
10188
skemmir ekki að hafa hæðatöluna á fjallinu.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:7_15_BroadPeak.jpg|thumb|right|Broad Peak séð frá [[Concordia]].]]
'''Broad Peak''' ([[enska]]: „Breiðtindur“; áður nefnt '''K3'''), einnig þekkt sem '''Faichan Kangri''' meðal íbúa [[Baltistan]], er 12. hæsta [[fjall]] [[jörðin|jarðar]]. Það er 8051 metrar. Fjallið er í [[Gasherbrum]]-fjallgarðinum (sem er hluti [[Karakoram-fjallgarðurinn|Karakoram-fjallgarðins]] ) á landamærum [[Pakistan]]s og [[Kína]]. Fyrstir til að klífa fjallið voru [[Austurríki]]smennirnir [[Fritz Wintersteller]], [[Marcus Schmuck]], [[Kurt Diemberger]], og [[Hermann Buhl]] [[9. júní]] [[1957]].
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Karakoram-fjallgarðurinn]]
[[Flokkur:Fjöll í Pakistan]]
[[Flokkur:Fjöll í Kína]]
[[Flokkur:Fjöll yfir 8000 metra hæð]]
1qv2jifl7unp07dz5hhivyfh66xi9tb
Adolf Hitler
0
67517
1763398
1757748
2022-08-01T15:53:10Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Adolf Hitler
| búseta =
| mynd = Bundesarchiv Bild 183-S33882, Adolf Hitler retouched.jpg
| myndastærð = 220px
| myndatexti =
| titill= [[Kanslari Þýskalands]]
| stjórnartíð_start = [[30. janúar]] [[1933]]
| stjórnartíð_end = [[30. apríl]] [[1945]]
| forseti = [[Paul von Hindenburg]] (1933–1934)
| forveri = [[Kurt von Schleicher]]
| eftirmaður = [[Joseph Goebbels]]
| titill2= ''[[Führer]]'' Þýskalands
| stjórnartíð_start2 = [[2. ágúst]] [[1934]]
| stjórnartíð_end2 = [[30. apríl]] [[1945]]
| forveri2 = [[Paul von Hindenburg]] (forseti)
| eftirmaður2 = [[Karl Dönitz]] (forseti)
| fæðingarnafn = Adolf Hitler
| fæddur = [[20. apríl]] [[1889]]
| fæðingarstaður = [[Braunau am Inn]], [[Austurríki-Ungverjaland]]i
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1945|4|30|1889|4|20}}<ref>{{Vísindavefurinn|878|Hvenær dó Hitler?}}</ref>
| dánarstaður= [[Berlín]], [[Þýskaland]]i
| orsök_dauða = Sjálfsmorð
| þekktur_fyrir =
| starf = Hermaður, stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Nasistaflokkurinn]]
| laun =
| trúarbrögð = [[Kristni]]
| maki = [[Eva Braun]]<ref>{{Vísindavefurinn|55661|Átti Hitler konu og börn?}}</ref>
| börn =
| foreldrar = [[Alois Hitler]] og [[Klara Hitler]]
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð = 1,73
| þyngd =
| undirskrift = Signatur Adolf Hitler.svg
}}
'''Adolf Hitler''' ([[20. apríl]] [[1889]] – [[30. apríl]] [[1945]]) var [[Kanslari Þýskalands|kanslari]] [[Þýskaland]]s á árunum [[1933]]-[[1945]] og á árunum [[1934]]-[[1945]] „[[Führer|foringi]] og kanslari“ ([[þýska]] ''Führer und Reichskanzler'') [[Þýskaland]]s.
Hitler fæddist í [[Braunau am Inn]] í [[Austurríki-Ungverjaland]]i, nálægt þýsku landamærunum. Hann var fjórði í röð sex barna [[Alois Hitler]] og konu hans, [[Klara Hitler|Klöru]]. Sem ungur maður reyndi Hitler að komast inn í [[Listaháskólinn í Vín|listaháskólann í Vín]], en var hafnað. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út gerðist hann sjálfboðaliði í bæverska hernum og barðist á vesturvígstöðvunum fyrir Þjóðverja nær allt stríðið, þar til hann særðist þann 15. október 1918 eftir [[Efnavopn|gasárás]] og var fluttur á herspítala. Eftir ósigur Þjóðverja settist Hitler að í [[München]] í [[Bæjaraland]]i og gekk 1919 í stjórnmálaflokk sem seinna var kallaður [[Nasismi|Nasistaflokkurinn]]. Hitler varð formaður þess flokks 1921 og leiddi flokkinn til æviloka. Árið 1923 tók hann þátt í misheppnaðri valdaránstilraun í München sem nefnd hefur verið [[Bjórkjallarauppreisnin|bjórkjallarauppreisnin]]. Hann var fangelsaður í kjölfarið og skrifaði bókina ''[[Mein Kampf]]'' á meðan á fangelsisvistinni stóð, en hann var látinn laus úr haldi eftir níu mánuði. Hitler komst til valda árið 1933 en þá var hann útnefndur kanslari Þýskalands af [[Paul von Hindenburg]], [[Forseti Þýskalands|forseta Þýskalands]]. Eftir fráfall Hindenburgs árið eftir tók Hitler sér titil kanslara og foringja og var í reynd orðinn [[einræðisherra]] í Þýskalandi.
Á valdatíma sínum leiddi Hitler Þýskaland í stríð við flestar nágrannaþjóðir sínar. Með innrás Þjóðverja í [[Pólland]] 1939 hófst [[seinni heimsstyrjöldin]] sem lauk með algerum ósigri Þjóðverja sex árum síðar. Á meðan stríðinu stóð frömdu [[Wehrmacht|þýski herinn]] og [[Schutzstaffel|SS-sveitir]] Nasistaflokksins gríðarlega [[Stríðsglæpur|stríðsglæpi]] og [[Glæpur gegn mannkyninu|glæpi gegn mannkyninu]], en [[Helförin]] og gjöreyðingarstríðið gegn [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] voru á meðal þessara voðaverka. Á lokadögum stríðsins, þegar [[Rauði herinn]] hafði nánast alla [[Berlín]] á sínu valdi, framdi Hitler [[sjálfsmorð]] í [[Foringjabyrgið|neðanjarðarbyrgi í Berlín]] sem hann hafði hafst við í frá upphafi árs 1945, ásamt eiginkonu sinni, [[Eva Braun|Evu Braun]], en þau höfðu gift sig tveimur dögum fyrr.
Sagnfræðingurinn [[Ian Kershaw]] hefur lýst Hitler sem „holdgervingu illskunnar í nútímastjórnmálum“.{{sfn|Kershaw|2000b|p=xvii}} Undir stjórn Hitlers og áhrifum frá hugmyndafræði [[kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] bar stjórn nasista ábyrgð á þjóðarmorði um sex milljóna Gyðinga og milljóna annarra fórnarlamba sem hann og fylgismenn hans álitu „undirmálsfólk“ (''[[Untermensch]]en'') eða félagslega óæskilegt. Hitler og stjórn nasista báru líka ábyrgð á morðum á um 19,3 milljónum almennra borgara og stríðsfanga. Að auk dóu 28,7 milljón hermenn og almennir borgarar vegna stríðsátakanna í Evrópu. Aldrei í sögunni hafa jafnmargir látið lífið í stríði og í síðari heimsstyrjöld.
==Æviágrip==
Adolf Hitler fæddist þann 20. apríl 1889 í bænum [[Braunau am Inn]] í [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki-Ungverjalandi]] (þar sem nú er [[Austurríki]]), nálægt landamærunum við [[þýska keisaraveldið]]. Þegar Hitler var þriggja ára flutti fjölskyldan til [[Passau]] í Þýskalandi. Þar áskotnaðist Hitler [[Bæjaraland|bæverskur]] hreimur sem hann átti eftir að tala með alla ævi. Fjölskyldan flutti aftur til Austurríkis árið 1894 og settist að í [[Leonding]], nálægt [[Linz]].<ref name=lifandivísindi/>
Faðir Hitlers, [[Alois Hitler|Alois]], var embættismaður hjá tollgæslunni og ætlaðist til þess að Adolf myndi feta svipaða braut í lífinu og hann. Adolf lét sig hins vegar dreyma um að verða listamaður og deildi oft við föður sinn um framtíðaráætlanir sínar. Hann átti þó í nánu sambandi við móður sína, [[Klara Hitler|Klöru]], sem sá alfarið um uppeldi hans.<ref name=lifandivísindi>{{Vefheimild|titill=Adolf Hitler – maðurinn sem táldró heila þjóð|mánuður=18. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=14. mars|árskoðað= 2022|útgefandi=''[[Lifandi saga]]''|url=https://visindi.is/adolf-hitler-madurinn-sem-taldro-heila-thjod/}}</ref>
Líkt og margir þýskumælandi Austurríkismenn fór Hitler að aðhyllast þýska [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] á unga aldri. Hann lýsti því yfir að hann væri tryggur Þýskalandi en ekki Austurríki og hataðist við hið aldurhnigna [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldi]] fyrir að ríkja yfir mörgum fjölbreyttum þjóðum en ekki einni þýskri þjóð.
Árið 1907 flutti Hitler til [[Vín (Austurríki)|Vínarborgar]] og sótti um inngöngu í listaháskólann þar í borg en var hafnað tvisvar.<ref name=hindenburgoghitler/> Á árum Hitlers í Vín varð hann fyrir áhrifum af [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] og [[Gyðingahatur|gyðingahatri]] og sagðist síðar sjálfur hafa farið að hata gyðinga á þessum tíma.<ref name=hindenburgoghitler/> Hann flutti til [[München]] í Þýskalandi árið 1913. Hitler var kvaddur í austurrísk-ungverska herinn þann 5. febrúar 1914 en þegar hann kom til [[Salzburg|Salzborgar]] þótti hann ekki hæfur til herþjónustu og fékk undanþágu frá herkvaðningunni.
===Fyrri heimsstyrjöldin===
[[File:Hitler 1921.jpg|thumb|left|Hitler sem hermaður í fyrri heimsstyrjöldinni.]]
Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út í ágúst árið 1914 bauð Hitler sig viljugur fram í þýska herinn í [[Bæjaraland|Bæjaralandi]]. Hann var staðsettur í varafótgönguliði og gerðist sendiboði á vesturvígstöðvunum í Frakklandi og Belgíu á meðan á stríðinu stóð. Hann var viðstaddur orrusturnar við [[Orrustan við Ypres|Ypres]], [[Orrustan við Somme|Somme]], [[Orrustan við Arras|Arras]] og [[Orrustan við Passchendaele|Passchendaele]] og særðist í orrustunni við Somme. Hitler hlaut nokkur heiðursverðlaun fyrir hugrekki með frammistöðu sinni í stríðinu.
Hitler lýsti stríðinu síðar sem „bestu reynslu lífs síns“. Hann varð enn meiri þjóðernissinni við herþjónustu sína og var mjög brugðið þegar Þýskaland gafst upp fyrir [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|bandamönnum]] í nóvember árið 1918. Líkt og margir þjóðernissinnar aðhylltist Hitler þá kenningu að Þýskaland hefði ekki í raun verið sigrað á vígvellinum heldur hefði þýski herinn verið „[[Rýtingurinn í bakið|stunginn í bakið]]“ af svikulum stjórnmálamönnum, gyðingum og marxistum heima fyrir. Líkt og mörgum Þjóðverjum bauð Hitler við skilmálum [[Versalasamningurinn|Versalasamningsins]] og nýtti sér síðar óánægju Þjóðverja með hann til að komast til valda.
===Byrjun stjórnmálaferilsins===
Hitler sneri aftur til München eftir stríðið og vann áfram í hernum. Árið 1919 gekk hann í þýska verkamannaflokkinn (''Deutsche Arbeiterpartei'' eða DAP). Þar kynntist hann [[Dietrich Eckart]], einum stofnanda flokksins, og gerðist pólitískur lærlingur hans. Flokkurinn breytti nafni sínu í [[Nasistaflokkurinn|Þjóðernissósíalíska þýska verkamannaflokkinn]] (''Nationalsozialistische Deutsche Arbeiterpartei''
eða NSDAP), eða Nasistaflokkinn, árið 1920. Hitler hannaði einkennistákn flokksins í formi [[hakakross]] í hvítum hring á rauðum fleti.
Hitler lauk herþjónustu sinni þann 31. mars árið 1920 og hóf fullt starf fyrir Nasistaflokkinn. Hitler varð fljótt alræmdur fyrir ofsafengnar ræður sínar þar sem hann fordæmdi Versalasamninginn, pólitíska andstæðinga sína og sérstaklega [[Marxismi|marxista]] og [[Gyðingar|gyðinga]]. Hitler sagði sig úr flokknum þann 11. júní 1921 þegar andófsmenn innan flokksins reyndu að koma á samruna við þýska sósíalistaflokkinn. Þar sem Hitler var frægasti og færasti ræðumaður Nasistaflokksins féllst miðstjórn flokksins á að gera hann að flokksformanni og hætta við samrunann til þess að missa hann ekki úr röðum sínum.
===Bjórkjallarauppreisnin===
Árið 1923 fékk Hitler hershöfðingjann [[Erich Ludendorff]] úr fyrri heimsstyrjöldinni til liðs við sig og reyndi að fremja valdarán sem varð síðar kallað [[bjórkjallarauppreisnin]]. Hitler vildi líkja eftir „[[Gangan til Rómar|Rómargöngu]]“ [[Benito Mussolini]] með því að ræna völdum í Bæjaralandi og síðan skora á ríkisstjórnina í Berlín. Þann 8. nóvember ruddust Hitler og stormsveitir nasista inn á 3.000 manna fjöldasamkomu í bjórkjallaranum Bürgerbräukeller í München.<ref>{{Tímarit.is|5401|Afturhaldsbyltingin hafin |útgáfudagsetning=10. nóvember 1923|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=1}}</ref> Hitler lýsti því yfir að bylting væri hafin og að hann hefði myndað nýja ríkisstjórn ásamt Ludendorff. Næsta dag gengu Hitler og stuðningsmenn hans frá bjórkjallaranum að stríðsráðuneyti Bæjaralands en lögreglan yfirbugaði þá. Sextán nasistar og fjórir lögreglumenn létust í átökunum.
===Fangavist===
Þann 11. nóvember 1923 var Hitler handtekinn fyrir landráð. Þann 1. apríl næsta ár var Hitler dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í [[Landsberg-fangelsi]] vegna valdaránstilraunarinnar. Í fangelsinu var tekið mjúkt á Hitler og hann fékk reglulega bréf frá aðdáendum sínum og heimsóknir frá meðlimum nasistaflokksins. Hitler var að endingu náðaður af hæstarétti Bæjaralands og honum sleppt þann 20. desember 1924, eftir aðeins rúmt ár í fangelsi.<ref>{{Tímarit.is|4291706|Menn sem settu svip á öldina: Adolf Hitler|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. apríl 1968|blaðsíða=12-18}}</ref>
Á meðan hann var í fangelsi samdi Hitler fyrsta bindi bókarinnar ''[[Mein Kampf]]'' (''Barátta mín'') ásamt ritara sínum, [[Rudolf Hess]]. Bókin var sjálfsævisaga sem lýsti hugmyndafræði Hitlers. Í bókinni koma fram áætlanir hans um að skapa þýskt samfélag byggt á grundvelli kynþáttar og gefið í skyn að fremja verði [[þjóðarmorð]] í þessu skyni.<ref>{{Vefheimild|titill=Hve mikið hagnaðist Hitler á útgáfu Mein Kampf?|mánuður=4. október|ár=2021|mánuðurskoðað=14. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Lifandi vísindi]]''|url=https://visindi.is/hve-mikid-hagnadist-hitler-a-utgafu-mein-kampf/}}</ref>
===Leiðin til valda===
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-S38324, Tag von Potsdam, Adolf Hitler, Paul v. Hindenburg.jpg|thumb|right|Hitler tekur í hönd [[Paul von Hindenburg]] forseta þann 21. mars árið 1933.]]
Þegar Hitler var sleppt úr fangelsi var þýski efnahagurinn á bataveg og því erfiðara fyrir hann að vinna nasistaflokknum stuðning. Þýski efnahagurinn leið hins vegar fyrir efnahagshrunið í Bandaríkjunum árið 1929 þegar [[kreppan mikla]] hófst. Hitler og flokksmenn hann nýttu sér efnahagskreppuna og lofuðu að fella Versalasamninginn úr gildi, styrkja efnahaginn og skapa ný störf ef þeir kæmust til valda. Árið 1930 vann nasistaflokkurinn 18,3 prósent greiddra atkvæða og 107 þingsæti á ríkisþinginu<ref name=hindenburgoghitler/> og varð þar með næststærsti stjórnmálaflokkurinn í Þýskalandi.
Hitler bauð sig fram í forsetakosningum Þýskalands árið 1932 á móti [[Paul von Hindenburg]]. Hann lenti í öðru sæti í báðum umferðum kosninganna og hlaut 35 prósent atkvæða í hinni seinni.<ref>{{Tímarit.is|16527|Hindenburg kjörinn forseti Þýskalands|útgáfudagsetning=11. apríl 1932|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=2}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4352634|Einræðið í Þýskalandi |útgáfudagsetning=22. apríl 1933|blað=[[Fálkinn]]|blaðsíða=6-7}}</ref> Þótt Hitler hefði tapað forsetakjörinu sýndi stuðningurinn við hann að nasisminn var orðinn alvarlegt afl í þýskum stjórnmálum. Í júlí sama ár vann nasistaflokkurinn 230 sæti í þingkosningum og varð í fyrsta sinn stærsti flokkurinn á þýska ríkisþinginu.
Stjórnarkreppa ríkti í Þýskalandi og þrýst var á Hindenburg forseta að skipa Hitler kanslara „óháðan þingflokkum“. Eftir að tvær þingkosningar höfðu verið haldnar í júlí og nóvember 1932 án þess að neinum flokki tækist að mynda meirihlutastjórn féllst Hindenburg loks með semingi á að skipa Hitler kanslara. Hitler tók við embættinu þann 30. janúar 1933.<ref>{{Tímarit.is|4352650|Einræðis-kanslarinn|útgáfudagsetning=29. apríl 1933|blað=[[Fálkinn]]|blaðsíða=6-7}}</ref>
===Tilurð einræðisríkis===
Enn ríkti pattstaða í þýskum stjórnmálum og því bað Hitler Hindenburg að leysa upp þingið og kalla til nýrra kosninga snemma í mars. Þann 27. febrúar var kveikt í [[Ríkisþinghúsið í Berlín|ríkisþinghúsinu í Berlín]]. Íkveikjumaðurinn var hollenskur kommúnisti að nafni [[Marinus van der Lubbe]] og því töldu nasistarnir íkveikjuna vera til marks um samsæri kommúnista til að taka völdin. Hitler bað Hindenburg að setja tilskipun sem nam úr gildi borgaraleg réttindi og leyfði ríkisstjórninni að handtaka grunaða samsærismenn án réttarhalda. Tilskipunin var í samræmi við stjórnarskrá [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]], sem leyfði forsetanum að setja tilskipanir í neyðarástandi. Með tilskipuninni bældi Hitler niður alla virkni þýska kommúnistaflokksins og handtók um 4.000 meðlimi hans fyrir kosningarnar, sem haldnar voru þann 6. mars 1933. Engu að síður tókst nasistaflokknum enn ekki að ná hreinum þingmeirihluta í kosningunum og þurfti því að endurnýja stjórnarsamstarfið við flokk Hindenburgs.
Þann 24. mars var kosið um ný lög á ríkisþinginu sem leyfðu ríkisstjórn Hitlers að setja lög án samþykkis þingsins í fjögur ár. Lögin máttu brjóta í bága við stjórnarskrána nema í undantekningartilvikum. Þar sem lögin vörðuðu stjórnarskrána þurfti stuðning tvo þriðju þingmanna til að staðfesta þau. Fyrir atkvæðagreiðsluna handtók Hitler því alla 81 þingmenn kommúnistaflokksins og kom í veg fyrir að margir þingmenn [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokksins]] gætu mætt. [[Hermann Göring]], þá forseti þingsins, kvað á um að atkvæði þingmanna sem mættu ekki í atkvæðagreiðsluna yrðu ekki talin með. Lokaniðurstaða atkvæðagreiðslunnar var að 441 þingmenn kusu með og 84 á móti lögunum. Allir viðstaddir þingflokkar nema Jafnaðarmenn studdu lagasetninguna og þar með varð Þýskaland í reynd að einræðisríki.
===Þriðja ríkið===
[[File:Benito Mussolini and Adolf Hitler.jpg|thumb|left|Hitler ásamt [[Benito Mussolini]] árið 1937.]]
Stuttu eftir lagasetninguna var Jafnaðarmannaflokkurinn bannaður. Þann 2. maí 1933 voru öll [[Stéttarfélag|stéttarfélög]] bönnuð og leiðtogar þeirra handteknir. Þann 14. júlí var lýst yfir að nasistaflokkurinn væri eini löglegi stjórnmálaflokkurinn í Þýskalandi. Á [[nótt hinna löngu hnífa]], frá 30. júní til 2. júlí 1934, voru andstæðingar Hitlers innan stormsveitanna myrtir. Í kjölfarið var herinn hreinsaður af öllum herforingjum sem ekki þóttu nógu hlynntir nasistum.
Hindenburg lést þann 2. ágúst 1934. Daginn áður hafði ríkisstjórn Hitlers sett lög sem leystu upp forsetaembættið eftir dauða Hindenburgs og sameinuðu völd þess kanslaraembættinu. Þar með varð Hitler formlega „foringi og kanslari Þýskalands“ (''[[Führer]] und Reichskanzler'') og varð í senn [[ríkisstjórnarleiðtogi]] og [[þjóðhöfðingi]] landsins.<ref name=hindenburgoghitler>{{Vefheimild|titill=Hindenburg og Hitler |mánuður=1. júní|ár=1934|mánuðurskoðað=6. apríl|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Óðinn (tímarit)|Óðinn]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2293432}}</ref>
Á næstu árum stóð ríkisstjórn Hitlers fyrir stórfelldri uppbyggingu innviða í Þýskalandi og bjó þýska efnahaginn undir stríð. Á þessum tíma voru nýir þjóðvegir, járnbrautir og stíflur byggðar í Þýskalandi. [[Atvinnuleysi]] minnkaði<ref name=uppgangurhitlers>{{Tímarit.is|4355452|Uppgangur Hitlers |útgáfudagsetning=2. maí 1936|blað=[[Fálkinn]]|blaðsíða=4-5}}</ref> úr sex milljónum í eina milljón frá 1932 til 1936. Hins vegar lengdist vinnuvikan, meðallaun lækkuðu og kostnaður lifnaðar hækkaði. Enduruppbyggingin var fjármögnuð með skuldabréfum, með því að prenta peninga, og með því að leggja hald á eignir óvina ríkisins, sérstaklega gyðinga. Ríkisstjórnin tók einnig markvissa stefnu í húshönnun og [[Albert Speer]] var falið að endurhanna Berlín í klassískum stíl.<ref>{{Tímarit.is|3312298|Speer og sannleikurinn|útgáfudagsetning=8. febrúar 1997|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|höfundur=Óli Jón Jónsson|blaðsíða=16-17}}</ref>
Þýskaland sagði sig úr [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalaginu]] í október árið 1933. Í mars árið 1935 lýsti Hitler því yfir að þýski herinn yrði stækkaður og myndi telja til sín um 600.000 hermenn, sex sinnum meira en var leyft í [[Versalasamningurinn|Versalasamningnum]]. Þjóðverjar hertóku afvopnaða svæðið í Rínarlandi í mars 1936. Sama ár sendi Hitler hermenn til Spánar til þess að aðstoða þjóðernissinna undir stjórn [[Francisco Franco]] í [[Spænska borgarastyrjöldin|spænsku borgarastyrjöldinni]]. Þann 25. nóvember skrifuðu Þjóðverjar undir samning sem stofnaði andkommúnískt bandalag við [[Japanska keisaradæmið|Japan]], og síðar [[Ítalía|Ítalíu]]. Þetta bandalag lagði grunninn að [[Öxulveldin|Öxulveldunum]]. Hitler skipaði hernum að búa sig undir stríð til þess að skapa Þýskalandi „lífsrými“ eða „''lebensraum''“ ekki síðar en 1938.
Þann 12. mars 1938 lýsti Hitler því yfir að [[Austurríki]] [[Anschluss|skyldi innlimað í Þýskaland]]. Síðan sneri hann sér að [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] og gerði áætlun um að leggja allt landið undir sig. Hitler neyddist hins vegar til að hætta við innrásina í Tékkóslóvakíu þar sem Bretar hótuðu að hætta að selja Þjóðverjum olíu vegna málsins. Þann 29. október var kallað til ráðstefnu í München þar sem Hitler ræddi um stöðu þýskumælandi héraða innan Tékkóslóvakíu við Benito Mussolini og forsætisráðherra Bretlands og Frakklands, [[Neville Chamberlain]] og [[Édouard Daladier]]. Að endingu var [[München-sáttmálinn]] undirritaður og Þýskaland fékk að innlima þýskumælandi héröð í Tékkóslóvakíu. Hitler var þó ekki ánægður með niðurstöðuna þar sem hann hafði viljað leggja allt landið undir sig.
===Seinni heimsstyrjöldin===
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-1987-0703-507, Berlin, Reichstagssitzung, Rede Adolf Hitler.jpg|thumb|right|Hitler lýsir yfir stríði gegn Bandaríkjunum á þýska ríkisþinginu þann 11. desember 1941.]]
Þann 3. apríl skipaði Hitler þýska hernum að undirbúa innrás í [[Pólland]]. Til þess að tryggja að [[Sovétríkin|Sovétmenn]] skiptu sér ekki að innrásinni undirrituðu Þjóðverjar [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|griðarsáttmála við Sovétríkin]] þann 23. ágúst 1939. Í samningnum féllust Þjóðverjar og Sovétmenn á að skipta Póllandi á milli sín í þýsk og sovésk áhrifasvæði. Þann 1. september 1939 [[Innrásin í Pólland|réðust Þjóðverjar inn í Pólland]] og Bretar og Frakkar brugðust við með því að lýsa yfir stríði á hendur Þýskalandi. Þar með hófst [[seinni heimsstyrjöldin]]. Bretar og Frakkar voru þó tregir til að ráðast gegn Þýskalandi og gerðu ekki árás á meðan Þjóðverjar yfirbuguðu Pólverja. Því kölluðu fjölmiðlar þennan kafla stríðsins gjarnan „[[gervistríðið]]“.
Þann 9. apríl [[Innrásin í Danmörku og Noreg|réðust Þjóðverjar inn í Danmörku og Noreg]] og hertóku bæði löndin. Þjóðverjar [[Orrustan um Frakkland|réðust síðan inn í Frakkland]] í maí árið 1940 og hertóku [[Belgía|Belgíu]], [[Lúxemborg]] og [[Holland]]. Á meðan á innrásinni í Frakkland stóð ákváðu Ítalir að ganga inn í styrjöldina ásamt Þjóðverjum og réðust á Frakkland úr suðri.<ref>{{Tímarit.is|1241334|Ítalir fóru í stríð með Þjóðverjum kl. 12 í nótt|útgáfudagsetning=11. júní 1940|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=2}}</ref> Frakkland neyddist til þess að undirrita friðarsáttmála þann 22. júní. Bretar sluppu með her sinn frá [[Dunkerque]] úr orrustunni um Frakkland og nýr forsætisráðherra þeirra, [[Winston Churchill]], neitaði að semja um frið við Þjóðverja. Hitler sendi því þýska flugherinn til að [[Orrustan um Bretland|ráðast á Bretland]] en tókst ekki að vinna bug á breska flughernum. Hitler var á hátindi vinsælda sinna í Þýskalandi eftir að hafa unnið svo skjótan sigur gegn Frakklandi.
Þjóðverjar réðust árið 1941 inn í [[Júgóslavía|Júgóslavíu]], [[Grikkland]], [[Krít]] og [[Írak]]. Þýskir hermenn voru einnig sendir til að styðja Ítala í [[Líbía|Líbíu]], [[Balkanskagi|Balkanskaga]] og [[Miðausturlönd|Miðaustrinu]]. Þann 22. júní 1941 rufu Þjóðverjar griðarsáttmálann við Sovétmenn og [[Innrásin í Sovétríkin|réðust inn í Sovétríkin]]. Ætlunin var að gera út af við Sovéríkin og sölsa undir sig náttúruauðlindir þeirra til þess að geta haldið hernaðinum gegn vesturveldunum áfram. Í fyrstu gekk innrás Þjóðverja vel og þýskir hermenn brutust um 500 kílómetra inn á sovéskt landsvæði.
Þann 7. desember 1941 [[Árásin á Perluhöfn|réðust Japanir á Perluhöfn]] og hófu þannig stríð við [[Bandaríkin]]. Hitler lýsti yfir stríði gegn Bandaríkjunum til stuðnings við Japan fjórum dögum síðar.
Vegna hinna fjölmörgu hernaðarsigra ársins 1940 var Hitler orðinn fullur oflætis og skipti sér æ meira af ákvörðunum þýsku hershöfðingjanna.<ref>{{Vísindavefurinn|3765|Hvernig töpuðu Þjóðverjar seinni heimsstyrjöldinni?}}</ref> Hitler neitaði að leyfa þýska hernum að hörfa frá [[Orrustan um Stalíngrad|orrustunni um Stalíngrad]] en þar létu um 200.000 hermenn Öxulveldanna lífið og 235.000 voru teknir til fanga. Þjóðverjar báðu síðan ósigur í [[Orrustan um Kúrsk|orrustunni um Kúrsk]] en upp frá því fór gæfan á austurvígstöðvunum að snúast Sovétmönnum í vil. Árið 1943 gerðu bandamenn [[Innrásin í Sikiley (1943)|innrás í Sikiley]] og Mussolini var steypt af stóli í Ítalíu. Næsta ár gerðu bandamenn síðan [[Innrásin í Normandí|innrás í Normandí]] og frelsuðu Frakkland undan hernámi Þjóðverja. Á þessum kafla stríðsins var mörgum þýskum herforingjum ljóst að Þýskaland ætti ósigur vísan og að áframhaldandi hollusta við Hitler gæti leitt til þess að landinu yrði gereytt.
===Síðustu dagar og sjálfsmorð Hitlers===
[[Mynd:Stars & Stripes & Hitler Dead2.jpg|thumb|left|Tilkynnt um dauða Hitlers í bandarísku dagblaði árið 1945.]]
Síðla árs 1944 voru bæði [[rauði herinn]] og hersveitir Breta og Bandaríkjamanna farin að brjótast inn í Þýskaland. Þegar staðan virtist svörtust fyrir Þjóðverja vonaðist Hitler eftir eins konar kraftaverki sem myndi bjarga Þýskalandi á síðustu stundu líkt og hafði gerst árið 1759 í [[Sjö ára stríðið|sjö ára stríðinu]]. Þá hafði [[Elísabet Rússakeisaraynja|keisaraynja Rússlands]] látist stuttu eftir að Rússar hertóku Berlín og [[Pétur 3. Rússakeisari|eftirmaður hennar]], sem var Þýskalandsvinur, hafði umsvifalaust samið um frið við Þjóðverja. Þegar Hitler frétti af því að [[Franklin D. Roosevelt]] Bandaríkjaforseti væri látinn þann 12. apríl 1945 vonaðist hann til þess að sagan myndi endurtaka sig og að eftirmaður Roosevelt myndi semja um frið við Þjóðverja og jafnvel ganga í bandalag við þá gegn kommúnistunum. Þessi ósk rættist ekki og dauði Roosevelt breytti engu um samheldni bandamanna.
Hitler flúði inn í [[Foringjabyrgið|neðanjarðarbyrgi í Berlín]] ásamt öðrum þýskum valdsmönnum. Hitler fannst að með því að tapa stríðinu hefði þýska þjóðin afsalað sér réttinum til að lifa og skipaði því fyrir að öllum iðnaðarinnviðum yrði eytt áður en þeir gætu fallið í hendur bandamanna. [[Albert Speer]] óhlýðnaðist þessari ósk. Þann 23. apríl hafði rauði herinn umkringt Berlín. Hitler kvæntist ástkonu sinni, [[Eva Braun|Evu Braun]], í borgaralegri athöfn í foringjabyrginu þann 29. apríl. Sama kvöld frétti Hitler af því að Mussolini hefði verið tekinn af lífi á Ítalíu. Næsta dag, er rauði herinn nálgaðist kanslarabygginguna, skaut Hitler sig og Eva Braun beit í eiturpillu til að deyja með honum. Í erfðaskrá Hitlers var mælt fyrir um að [[Joseph Goebbels]] tæki við sem kanslari og [[Karl Dönitz]] gerðist forseti. Eftir dauða Hitlers og Braun var bensíni hellt yfir lík þeirra og þau brennd fyrir utan foringjabyrgið.<ref>{{Vísindavefurinn|5930|Hvar er Adolf Hitler grafinn?}}</ref>
==Líkamsleifar Hitlers==
Hitler vildi ekki að Sovétmenn kæmust yfir og saurguðu líkamsleifar hans. Því skipaði hann svo fyrir að lík hans yrði brennt og síðan grafið eftir sjálfsmorð hans.<ref name=líkamsleifar>{{Vefheimild|titill=Samsæriskenningar og dauði Adolfs Hitlers |mánuður=10. júní|ár=2018|mánuðurskoðað=29. júní|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/samsaeriskenningar-og-daudi-adolfs-hitlers}}</ref> Þegar Sovétmenn hertóku Berlín grófu þeir líkamsleifarnar upp og krufðu líkið. Þeir lýstu yfir að Hitler hefði fyrirfarið sér en leyfðu hinum bandamönnunum ekki að skoða niðurstöðurnar.<ref name=líkamsleifar/> Líkamsleifarnar voru faldar í hirslu Sovétmanna þar til þeim var eytt á áttunda áratugnum<ref name=líkamsleifar/> að tilskipan [[Júríj Andropov]]s, formanns sovésku leyniþjónustunnar. Það eina sem varðveittist var kjálkabein og brot úr höfuðkúpu.
Árið 2018 fékk hópur franskra vísindamanna leyfi frá rússneskum stjórnvöldum til að rannsaka líkamsleifarnar. Eftir samanburð á tanngarðinum við eldri gögn komust þeir óyggjandi að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða líkamsleifar Hitlers. Philippe Charlier, forsvarsmaður hópsins, lýsti því yfir í tímaritinu ''European Journal of Internal Medicine'' að samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar væri enginn vafi væri á að Hitler hefði dáið árið 1945 og að þetta væru líkamsleifar hans.<ref name=líkamsleifar/>
==Arfleifð==
[[File:Mahnstein.JPG|thumb|Minningarsteinn utan við húsið þar sem Hitler fæddist í [[Braunau am Inn]]. Á steininn er letrað ljóð sem merkir í lauslegri þýðingu: Fyrir frið, frelsi/og lýðræði/aldrei aftur fasismi/milljónir látinna aðvara [okkur].]]
Samtímamenn lýstu því að þegar Hitler framdi sjálfsmorð hafi það verið eins og álögum hafi verið létt af fólki.{{sfn|Fest|1974|p=753}}{{sfn|Speer|1971|p=617}} Stuðningur við Hitler hafði hrunið þegar hann lést og fáir Þjóðverjar syrgðu hann. Kershaw álítur að flestir almennir borgarar og hermenn hafi verið of uppteknir við að bregðast við hruni landsins eða á flótta undan orrustum til að gefa andláti hans mikinn gaum.{{sfn|Kershaw|2012|pp=348–350}} Sagnfræðingurinn [[John Toland]] segir að nasisminn hafi „sprungið eins og sápukúla“ án leiðtoga síns.{{sfn|Toland|1992|p=892}}
Kershaw hefur lýst Hitler sem „holdgervingi illskunnar í nútímastjórnmálum“,{{sfn|Kershaw|2000b|p=xvii}} og bætir við, „Aldrei fyrr í sögunni hefur slíkt hrun - efnislegt og siðferðilegt - tengst nafni eins manns“.{{sfn|Kershaw|2000b|p=841}} Stjórn Hitlers leiddi til heimsstyrjaldar, skildi eftir sig eyðileggingu og fátækt í Mið- og Austur-Evrópu og olli algjörri eyðileggingu Þýskalands, sem hefur verið kölluð „núllstundin“ (''[[Stunde Null]]'').{{sfn|Fischer|1995|p=569}} Stefnumál Hitlers ollu mannlegri þjáningu af áður óþekktri stærðargráðu.{{sfn|Del Testa|Lemoine|Strickland|2003|p=83}} Samkvæmt [[R. J. Rummel]] bar stjórn nasista ábyrgð á morðum á 19,3 almennum borgurum og stríðsföngum.{{sfn|Rummel|1994|p=112}} Að auki létust 28,7 milljón hermenn og almennir borgarar vegna stríðsátaka í Evrópu í [[seinni heimsstyrjöld]].{{sfn|Rummel|1994|p=112}} Fjöldi almennra borgara sem létust í stríðinu á sér ekki hliðstæðu í hernaðarsögunni.{{sfn|Murray|Millett|2001|p=554}} Sagnfræðingar, heimspekingar og stjórnmálamenn nota oft hugtakið „[[illska]]“ þegar rætt er um stjórn nasista.{{sfn|Welch|2001|p=2}} Í mörgum Evrópulöndum er útbreiðsla nasisma og [[helfararafneitun]] refsiverð.{{sfn|Bazyler|2006|p=1}}
Sagnfræðingurinn [[Friedrich Meinecke]] hefur sagt að Hitler hafi verið „eitt af bestu dæmunum um einstakt og óútreiknanlegt vald persónuleika í sögunni“.{{sfn|Shirer|1960|p=6}} Enski sagnfræðingurinn [[Hugh Trevor-Roper]] taldi hann „meðal hinna ‚hræðilegu einfaldara‘ sögunnar, sá sögulegasti og heimspekilegasti, en jafnframt sá grófasti, grimmasti og minnst drenglyndi landvinningamaður sem heimurinn hefur kynnst“.{{sfn|Hitler|Trevor-Roper|1988|p=xxxv}} Sagnfræðingurinn [[John Roberts (sagnfræðingur)|John M. Roberts]] taldi ósigur Hitlers marka endalok tímabils í Evrópusögunni þar sem Þýskaland var ráðandi afl.{{sfn|Roberts|1996|p=501}} Í stað þess kom [[Kalda stríðið]], heimsátök milli [[Vesturblokkin|Vesturblokkar]], með [[Bandaríkin]] í leiðtogahlutverki, og [[Austurblokkin|Austurblokkar]], sem [[Sovétríkin]] stýrðu.{{sfn|Lichtheim|1974|p=366}} Sagnfræðingurinn [[Sebastian Haffner]] fullyrðir að án Hitlers og hrakninga Gyðinga í Evrópu hefði nútímaríkið [[Ísrael]] aldrei orðið til. Hann telur líka að án Hitlers hefði afnýlenduvæðing fyrrum yfirráðasvæða Evrópulanda um allan heim frestast.{{sfn|Haffner|1979|pp=100–101}} Haffner segir að, fyrir utan [[Alexander mikli|Alexander mikla]], hafi Hitler haft meiri áhrif en nokkur önnur sambærileg söguleg persóna þar sem hann olli heimssögulegum breytingum á tiltölulega stuttum tíma.{{sfn|Haffner|1979|p=100}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{cite web
| last = Bazyler
| first = Michael J.
| title = Holocaust Denial Laws and Other Legislation Criminalizing Promotion of Nazism
| date = 25 December 2006
| website = [[Yad Vashem|Yad Vashem. The World Holocaust Remembrance Center]]
| url = http://www1.yadvashem.org/yv/en/holocaust/insights/pdf/bazyler.pdf
| access-date = 7 January 2013
}}
* {{cite book
| last1 = Del Testa
| first1 = David W
| last2 = Lemoine
| first2 = Florence
| last3 = Strickland
| first3 = John
| title = Government Leaders, Military Rulers, and Political Activists
| year= 2003
| publisher = Greenwood Publishing Group
| location = Westport
| page = 83
| isbn = 978-1-57356-153-2
}}
* {{cite book
| last = Fest
| first = Joachim C.
| title = Hitler
| location = London
| publisher = Weidenfeld & Nicolson
| year = 1974
| orig-year = 1973
| isbn = 978-0-297-76755-8
}}
* {{cite book
| last = Fischer
| first = Klaus P.
| title = Nazi Germany: A New History
| url = https://archive.org/details/nazigermanynewhi0000fisc_h7i6
| location = London
| publisher = Constable and Company
| year = 1995
| isbn = 978-0-09-474910-8
}}
* {{cite book| last = Haffner
| first = Sebastian
| author-link = Sebastian Haffner
| title = The Meaning of Hitler
| year = 1979
| publisher = Harvard University Press
| location = Cambridge, MA
| isbn = 978-0-674-55775-8
| url = https://archive.org/details/meaningofhitler00haff
}}
* {{cite book
| last1 = Hitler
| first1 = Adolf
| last2 = Trevor-Roper
| first2 = Hugh
| author2-link = Hugh Trevor-Roper
| title = Hitler's Table-Talk, 1941–1945: Hitler's Conversations Recorded by Martin Bormann
| location = Oxford
| publisher = Oxford University Press
| year = 1988
| orig-year = 1953
| isbn = 978-0-19-285180-2
| title-link = Hitler's Table Talk
}}
* {{cite book
| last = Kershaw
| first = Ian
| title = The End: Hitler's Germany, 1944–45
| url = https://archive.org/details/endhitlersgerman0000kers_i7u7
| year = 2012
| publisher = Penguin
| location = London
| isbn = 978-0-14-101421-0
| edition = Paperback
}}
* {{cite book| last = Kershaw
| first = Ian
| title = The Nazi Dictatorship: Problems and Perspectives of Interpretation
| edition = 4th
| location = London
| publisher = Arnold
| year = 2000a
| orig-year = 1985
| isbn = 978-0-340-76028-4
| url = https://archive.org/details/nazidictatorship00kers
}}
* {{cite book
| last = Lichtheim
| first = George
| author-link = George Lichtheim
| title = Europe In The Twentieth Century
| url = https://archive.org/details/europeintwentiet0000lich
| location = London
| publisher = Sphere Books
| year = 1974
| isbn = 978-0-351-17192-5
}}
* {{cite book
| last1 = Murray
| first1 = Williamson
| last2 = Millett
| first2 = Allan R.
| title = A War to be Won: Fighting the Second World War
| year = 2001
| orig-year = 2000
| publisher = Belknap Press of Harvard University Press
| location = Cambridge, MA
| isbn = 978-0-674-00680-5
}}
* {{cite book
| last = Roberts
| first = G.
| title = Stalin's Wars: From World War to Cold War, 1939–1953
| url = https://archive.org/details/stalinswarsfromw0000robe
| location = New Haven
| publisher = Yale University Press
| year = 2006
| isbn = 978-0-300-11204-7
}}
* {{cite book
| last = Rummel
| first = Rudolph
| author-link = Rudolph Rummel
| title = Death by Government
| year = 1994
| publisher = Transaction
| location = New Brunswick, NJ
| isbn = 978-1-56000-145-4
| url-access = registration
| url = https://archive.org/details/deathby_rum_1994_00_3431
}}
* {{cite book
| last = Shirer
| first = William L.
| author-link = William L. Shirer
| title = The Rise and Fall of the Third Reich
| publisher = Simon & Schuster
| location = New York
| year = 1960
| isbn = 978-0-671-62420-0
| title-link = The Rise and Fall of the Third Reich
}}
* {{cite book
| last = Speer
| first = Albert
| author-link = Albert Speer
| orig-year = 1969
| year = 1971
| title = Inside the Third Reich
| publisher = Avon
| location = New York
| isbn = 978-0-380-00071-5
| title-link = Inside the Third Reich
}}
* {{cite book
| last = Toland
| first = John
| title = Adolf Hitler
| publisher = Anchor Books
| location = New York
| year = 1992
| orig-year = 1976
| isbn = 978-0-385-42053-2
}}
* {{cite book
| last = Welch
| first = David
| title = Hitler: Profile of a Dictator
| year = 2001
| publisher = Routledge
| location = London
| isbn = 978-0-415-25075-7
}}
== Tenglar ==
{{Wikivitnun}}
{{Commonscat|Adolf Hitler|Adolf Hitler}}
* {{Tímarit.is|3293503|Hitler eins og ég þekkti hann|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|útgáfudagsetning=30. ágúst 1970|blaðsíða=5-6|höfundur=Stefan Lorant}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Kanslari Þýskalands]] |
frá = [[30. janúar]] [[1933]]|
til = [[30. apríl]] [[1945]]|
fyrir = [[Kurt von Schleicher]] |
eftir = [[Joseph Goebbels]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = ''[[Führer]]'' Þýskalands |
frá = [[2. ágúst]] [[1934]]|
til = [[30. apríl]] [[1945]]|
fyrir = [[Paul von Hindenburg]]<br>{{small|(sem forseti Þýskalands)}}|
eftir = [[Karl Dönitz]]<br>{{small|(sem forseti Þýskalands)}}|
}}
{{Töfluendir}}
{{Kanslarar Þýskalands}}
{{DEFAULTSORT:Hitler, Adolf}}
[[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]]
[[Flokkur:Fasistaleiðtogar]]
{{fd|1889|1945}}
[[Flokkur:Kanslarar Þýskalands|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Nasistaleiðtogar|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Stjórnmálaleiðtogar í seinni heimsstyrjöldinni|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Þýskalands|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Þýskir hermenn]]
e5yx50y6v2iume7rwk5wjvkfsfycd4a
1763402
1763398
2022-08-01T16:16:10Z
Akigka
183
/* Arfleifð */
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Adolf Hitler
| búseta =
| mynd = Bundesarchiv Bild 183-S33882, Adolf Hitler retouched.jpg
| myndastærð = 220px
| myndatexti =
| titill= [[Kanslari Þýskalands]]
| stjórnartíð_start = [[30. janúar]] [[1933]]
| stjórnartíð_end = [[30. apríl]] [[1945]]
| forseti = [[Paul von Hindenburg]] (1933–1934)
| forveri = [[Kurt von Schleicher]]
| eftirmaður = [[Joseph Goebbels]]
| titill2= ''[[Führer]]'' Þýskalands
| stjórnartíð_start2 = [[2. ágúst]] [[1934]]
| stjórnartíð_end2 = [[30. apríl]] [[1945]]
| forveri2 = [[Paul von Hindenburg]] (forseti)
| eftirmaður2 = [[Karl Dönitz]] (forseti)
| fæðingarnafn = Adolf Hitler
| fæddur = [[20. apríl]] [[1889]]
| fæðingarstaður = [[Braunau am Inn]], [[Austurríki-Ungverjaland]]i
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1945|4|30|1889|4|20}}<ref>{{Vísindavefurinn|878|Hvenær dó Hitler?}}</ref>
| dánarstaður= [[Berlín]], [[Þýskaland]]i
| orsök_dauða = Sjálfsmorð
| þekktur_fyrir =
| starf = Hermaður, stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Nasistaflokkurinn]]
| laun =
| trúarbrögð = [[Kristni]]
| maki = [[Eva Braun]]<ref>{{Vísindavefurinn|55661|Átti Hitler konu og börn?}}</ref>
| börn =
| foreldrar = [[Alois Hitler]] og [[Klara Hitler]]
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð = 1,73
| þyngd =
| undirskrift = Signatur Adolf Hitler.svg
}}
'''Adolf Hitler''' ([[20. apríl]] [[1889]] – [[30. apríl]] [[1945]]) var [[Kanslari Þýskalands|kanslari]] [[Þýskaland]]s á árunum [[1933]]-[[1945]] og á árunum [[1934]]-[[1945]] „[[Führer|foringi]] og kanslari“ ([[þýska]] ''Führer und Reichskanzler'') [[Þýskaland]]s.
Hitler fæddist í [[Braunau am Inn]] í [[Austurríki-Ungverjaland]]i, nálægt þýsku landamærunum. Hann var fjórði í röð sex barna [[Alois Hitler]] og konu hans, [[Klara Hitler|Klöru]]. Sem ungur maður reyndi Hitler að komast inn í [[Listaháskólinn í Vín|listaháskólann í Vín]], en var hafnað. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út gerðist hann sjálfboðaliði í bæverska hernum og barðist á vesturvígstöðvunum fyrir Þjóðverja nær allt stríðið, þar til hann særðist þann 15. október 1918 eftir [[Efnavopn|gasárás]] og var fluttur á herspítala. Eftir ósigur Þjóðverja settist Hitler að í [[München]] í [[Bæjaraland]]i og gekk 1919 í stjórnmálaflokk sem seinna var kallaður [[Nasismi|Nasistaflokkurinn]]. Hitler varð formaður þess flokks 1921 og leiddi flokkinn til æviloka. Árið 1923 tók hann þátt í misheppnaðri valdaránstilraun í München sem nefnd hefur verið [[Bjórkjallarauppreisnin|bjórkjallarauppreisnin]]. Hann var fangelsaður í kjölfarið og skrifaði bókina ''[[Mein Kampf]]'' á meðan á fangelsisvistinni stóð, en hann var látinn laus úr haldi eftir níu mánuði. Hitler komst til valda árið 1933 en þá var hann útnefndur kanslari Þýskalands af [[Paul von Hindenburg]], [[Forseti Þýskalands|forseta Þýskalands]]. Eftir fráfall Hindenburgs árið eftir tók Hitler sér titil kanslara og foringja og var í reynd orðinn [[einræðisherra]] í Þýskalandi.
Á valdatíma sínum leiddi Hitler Þýskaland í stríð við flestar nágrannaþjóðir sínar. Með innrás Þjóðverja í [[Pólland]] 1939 hófst [[seinni heimsstyrjöldin]] sem lauk með algerum ósigri Þjóðverja sex árum síðar. Á meðan stríðinu stóð frömdu [[Wehrmacht|þýski herinn]] og [[Schutzstaffel|SS-sveitir]] Nasistaflokksins gríðarlega [[Stríðsglæpur|stríðsglæpi]] og [[Glæpur gegn mannkyninu|glæpi gegn mannkyninu]], en [[Helförin]] og gjöreyðingarstríðið gegn [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] voru á meðal þessara voðaverka. Á lokadögum stríðsins, þegar [[Rauði herinn]] hafði nánast alla [[Berlín]] á sínu valdi, framdi Hitler [[sjálfsmorð]] í [[Foringjabyrgið|neðanjarðarbyrgi í Berlín]] sem hann hafði hafst við í frá upphafi árs 1945, ásamt eiginkonu sinni, [[Eva Braun|Evu Braun]], en þau höfðu gift sig tveimur dögum fyrr.
Sagnfræðingurinn [[Ian Kershaw]] hefur lýst Hitler sem „holdgervingu illskunnar í nútímastjórnmálum“.{{sfn|Kershaw|2000b|p=xvii}} Undir stjórn Hitlers og áhrifum frá hugmyndafræði [[kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] bar stjórn nasista ábyrgð á þjóðarmorði um sex milljóna Gyðinga og milljóna annarra fórnarlamba sem hann og fylgismenn hans álitu „undirmálsfólk“ (''[[Untermensch]]en'') eða félagslega óæskilegt. Hitler og stjórn nasista báru líka ábyrgð á morðum á um 19,3 milljónum almennra borgara og stríðsfanga. Að auk dóu 28,7 milljón hermenn og almennir borgarar vegna stríðsátakanna í Evrópu. Aldrei í sögunni hafa jafnmargir látið lífið í stríði og í síðari heimsstyrjöld.
==Æviágrip==
Adolf Hitler fæddist þann 20. apríl 1889 í bænum [[Braunau am Inn]] í [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki-Ungverjalandi]] (þar sem nú er [[Austurríki]]), nálægt landamærunum við [[þýska keisaraveldið]]. Þegar Hitler var þriggja ára flutti fjölskyldan til [[Passau]] í Þýskalandi. Þar áskotnaðist Hitler [[Bæjaraland|bæverskur]] hreimur sem hann átti eftir að tala með alla ævi. Fjölskyldan flutti aftur til Austurríkis árið 1894 og settist að í [[Leonding]], nálægt [[Linz]].<ref name=lifandivísindi/>
Faðir Hitlers, [[Alois Hitler|Alois]], var embættismaður hjá tollgæslunni og ætlaðist til þess að Adolf myndi feta svipaða braut í lífinu og hann. Adolf lét sig hins vegar dreyma um að verða listamaður og deildi oft við föður sinn um framtíðaráætlanir sínar. Hann átti þó í nánu sambandi við móður sína, [[Klara Hitler|Klöru]], sem sá alfarið um uppeldi hans.<ref name=lifandivísindi>{{Vefheimild|titill=Adolf Hitler – maðurinn sem táldró heila þjóð|mánuður=18. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=14. mars|árskoðað= 2022|útgefandi=''[[Lifandi saga]]''|url=https://visindi.is/adolf-hitler-madurinn-sem-taldro-heila-thjod/}}</ref>
Líkt og margir þýskumælandi Austurríkismenn fór Hitler að aðhyllast þýska [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] á unga aldri. Hann lýsti því yfir að hann væri tryggur Þýskalandi en ekki Austurríki og hataðist við hið aldurhnigna [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldi]] fyrir að ríkja yfir mörgum fjölbreyttum þjóðum en ekki einni þýskri þjóð.
Árið 1907 flutti Hitler til [[Vín (Austurríki)|Vínarborgar]] og sótti um inngöngu í listaháskólann þar í borg en var hafnað tvisvar.<ref name=hindenburgoghitler/> Á árum Hitlers í Vín varð hann fyrir áhrifum af [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] og [[Gyðingahatur|gyðingahatri]] og sagðist síðar sjálfur hafa farið að hata gyðinga á þessum tíma.<ref name=hindenburgoghitler/> Hann flutti til [[München]] í Þýskalandi árið 1913. Hitler var kvaddur í austurrísk-ungverska herinn þann 5. febrúar 1914 en þegar hann kom til [[Salzburg|Salzborgar]] þótti hann ekki hæfur til herþjónustu og fékk undanþágu frá herkvaðningunni.
===Fyrri heimsstyrjöldin===
[[File:Hitler 1921.jpg|thumb|left|Hitler sem hermaður í fyrri heimsstyrjöldinni.]]
Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út í ágúst árið 1914 bauð Hitler sig viljugur fram í þýska herinn í [[Bæjaraland|Bæjaralandi]]. Hann var staðsettur í varafótgönguliði og gerðist sendiboði á vesturvígstöðvunum í Frakklandi og Belgíu á meðan á stríðinu stóð. Hann var viðstaddur orrusturnar við [[Orrustan við Ypres|Ypres]], [[Orrustan við Somme|Somme]], [[Orrustan við Arras|Arras]] og [[Orrustan við Passchendaele|Passchendaele]] og særðist í orrustunni við Somme. Hitler hlaut nokkur heiðursverðlaun fyrir hugrekki með frammistöðu sinni í stríðinu.
Hitler lýsti stríðinu síðar sem „bestu reynslu lífs síns“. Hann varð enn meiri þjóðernissinni við herþjónustu sína og var mjög brugðið þegar Þýskaland gafst upp fyrir [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|bandamönnum]] í nóvember árið 1918. Líkt og margir þjóðernissinnar aðhylltist Hitler þá kenningu að Þýskaland hefði ekki í raun verið sigrað á vígvellinum heldur hefði þýski herinn verið „[[Rýtingurinn í bakið|stunginn í bakið]]“ af svikulum stjórnmálamönnum, gyðingum og marxistum heima fyrir. Líkt og mörgum Þjóðverjum bauð Hitler við skilmálum [[Versalasamningurinn|Versalasamningsins]] og nýtti sér síðar óánægju Þjóðverja með hann til að komast til valda.
===Byrjun stjórnmálaferilsins===
Hitler sneri aftur til München eftir stríðið og vann áfram í hernum. Árið 1919 gekk hann í þýska verkamannaflokkinn (''Deutsche Arbeiterpartei'' eða DAP). Þar kynntist hann [[Dietrich Eckart]], einum stofnanda flokksins, og gerðist pólitískur lærlingur hans. Flokkurinn breytti nafni sínu í [[Nasistaflokkurinn|Þjóðernissósíalíska þýska verkamannaflokkinn]] (''Nationalsozialistische Deutsche Arbeiterpartei''
eða NSDAP), eða Nasistaflokkinn, árið 1920. Hitler hannaði einkennistákn flokksins í formi [[hakakross]] í hvítum hring á rauðum fleti.
Hitler lauk herþjónustu sinni þann 31. mars árið 1920 og hóf fullt starf fyrir Nasistaflokkinn. Hitler varð fljótt alræmdur fyrir ofsafengnar ræður sínar þar sem hann fordæmdi Versalasamninginn, pólitíska andstæðinga sína og sérstaklega [[Marxismi|marxista]] og [[Gyðingar|gyðinga]]. Hitler sagði sig úr flokknum þann 11. júní 1921 þegar andófsmenn innan flokksins reyndu að koma á samruna við þýska sósíalistaflokkinn. Þar sem Hitler var frægasti og færasti ræðumaður Nasistaflokksins féllst miðstjórn flokksins á að gera hann að flokksformanni og hætta við samrunann til þess að missa hann ekki úr röðum sínum.
===Bjórkjallarauppreisnin===
Árið 1923 fékk Hitler hershöfðingjann [[Erich Ludendorff]] úr fyrri heimsstyrjöldinni til liðs við sig og reyndi að fremja valdarán sem varð síðar kallað [[bjórkjallarauppreisnin]]. Hitler vildi líkja eftir „[[Gangan til Rómar|Rómargöngu]]“ [[Benito Mussolini]] með því að ræna völdum í Bæjaralandi og síðan skora á ríkisstjórnina í Berlín. Þann 8. nóvember ruddust Hitler og stormsveitir nasista inn á 3.000 manna fjöldasamkomu í bjórkjallaranum Bürgerbräukeller í München.<ref>{{Tímarit.is|5401|Afturhaldsbyltingin hafin |útgáfudagsetning=10. nóvember 1923|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=1}}</ref> Hitler lýsti því yfir að bylting væri hafin og að hann hefði myndað nýja ríkisstjórn ásamt Ludendorff. Næsta dag gengu Hitler og stuðningsmenn hans frá bjórkjallaranum að stríðsráðuneyti Bæjaralands en lögreglan yfirbugaði þá. Sextán nasistar og fjórir lögreglumenn létust í átökunum.
===Fangavist===
Þann 11. nóvember 1923 var Hitler handtekinn fyrir landráð. Þann 1. apríl næsta ár var Hitler dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í [[Landsberg-fangelsi]] vegna valdaránstilraunarinnar. Í fangelsinu var tekið mjúkt á Hitler og hann fékk reglulega bréf frá aðdáendum sínum og heimsóknir frá meðlimum nasistaflokksins. Hitler var að endingu náðaður af hæstarétti Bæjaralands og honum sleppt þann 20. desember 1924, eftir aðeins rúmt ár í fangelsi.<ref>{{Tímarit.is|4291706|Menn sem settu svip á öldina: Adolf Hitler|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. apríl 1968|blaðsíða=12-18}}</ref>
Á meðan hann var í fangelsi samdi Hitler fyrsta bindi bókarinnar ''[[Mein Kampf]]'' (''Barátta mín'') ásamt ritara sínum, [[Rudolf Hess]]. Bókin var sjálfsævisaga sem lýsti hugmyndafræði Hitlers. Í bókinni koma fram áætlanir hans um að skapa þýskt samfélag byggt á grundvelli kynþáttar og gefið í skyn að fremja verði [[þjóðarmorð]] í þessu skyni.<ref>{{Vefheimild|titill=Hve mikið hagnaðist Hitler á útgáfu Mein Kampf?|mánuður=4. október|ár=2021|mánuðurskoðað=14. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Lifandi vísindi]]''|url=https://visindi.is/hve-mikid-hagnadist-hitler-a-utgafu-mein-kampf/}}</ref>
===Leiðin til valda===
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-S38324, Tag von Potsdam, Adolf Hitler, Paul v. Hindenburg.jpg|thumb|right|Hitler tekur í hönd [[Paul von Hindenburg]] forseta þann 21. mars árið 1933.]]
Þegar Hitler var sleppt úr fangelsi var þýski efnahagurinn á bataveg og því erfiðara fyrir hann að vinna nasistaflokknum stuðning. Þýski efnahagurinn leið hins vegar fyrir efnahagshrunið í Bandaríkjunum árið 1929 þegar [[kreppan mikla]] hófst. Hitler og flokksmenn hann nýttu sér efnahagskreppuna og lofuðu að fella Versalasamninginn úr gildi, styrkja efnahaginn og skapa ný störf ef þeir kæmust til valda. Árið 1930 vann nasistaflokkurinn 18,3 prósent greiddra atkvæða og 107 þingsæti á ríkisþinginu<ref name=hindenburgoghitler/> og varð þar með næststærsti stjórnmálaflokkurinn í Þýskalandi.
Hitler bauð sig fram í forsetakosningum Þýskalands árið 1932 á móti [[Paul von Hindenburg]]. Hann lenti í öðru sæti í báðum umferðum kosninganna og hlaut 35 prósent atkvæða í hinni seinni.<ref>{{Tímarit.is|16527|Hindenburg kjörinn forseti Þýskalands|útgáfudagsetning=11. apríl 1932|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=2}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4352634|Einræðið í Þýskalandi |útgáfudagsetning=22. apríl 1933|blað=[[Fálkinn]]|blaðsíða=6-7}}</ref> Þótt Hitler hefði tapað forsetakjörinu sýndi stuðningurinn við hann að nasisminn var orðinn alvarlegt afl í þýskum stjórnmálum. Í júlí sama ár vann nasistaflokkurinn 230 sæti í þingkosningum og varð í fyrsta sinn stærsti flokkurinn á þýska ríkisþinginu.
Stjórnarkreppa ríkti í Þýskalandi og þrýst var á Hindenburg forseta að skipa Hitler kanslara „óháðan þingflokkum“. Eftir að tvær þingkosningar höfðu verið haldnar í júlí og nóvember 1932 án þess að neinum flokki tækist að mynda meirihlutastjórn féllst Hindenburg loks með semingi á að skipa Hitler kanslara. Hitler tók við embættinu þann 30. janúar 1933.<ref>{{Tímarit.is|4352650|Einræðis-kanslarinn|útgáfudagsetning=29. apríl 1933|blað=[[Fálkinn]]|blaðsíða=6-7}}</ref>
===Tilurð einræðisríkis===
Enn ríkti pattstaða í þýskum stjórnmálum og því bað Hitler Hindenburg að leysa upp þingið og kalla til nýrra kosninga snemma í mars. Þann 27. febrúar var kveikt í [[Ríkisþinghúsið í Berlín|ríkisþinghúsinu í Berlín]]. Íkveikjumaðurinn var hollenskur kommúnisti að nafni [[Marinus van der Lubbe]] og því töldu nasistarnir íkveikjuna vera til marks um samsæri kommúnista til að taka völdin. Hitler bað Hindenburg að setja tilskipun sem nam úr gildi borgaraleg réttindi og leyfði ríkisstjórninni að handtaka grunaða samsærismenn án réttarhalda. Tilskipunin var í samræmi við stjórnarskrá [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]], sem leyfði forsetanum að setja tilskipanir í neyðarástandi. Með tilskipuninni bældi Hitler niður alla virkni þýska kommúnistaflokksins og handtók um 4.000 meðlimi hans fyrir kosningarnar, sem haldnar voru þann 6. mars 1933. Engu að síður tókst nasistaflokknum enn ekki að ná hreinum þingmeirihluta í kosningunum og þurfti því að endurnýja stjórnarsamstarfið við flokk Hindenburgs.
Þann 24. mars var kosið um ný lög á ríkisþinginu sem leyfðu ríkisstjórn Hitlers að setja lög án samþykkis þingsins í fjögur ár. Lögin máttu brjóta í bága við stjórnarskrána nema í undantekningartilvikum. Þar sem lögin vörðuðu stjórnarskrána þurfti stuðning tvo þriðju þingmanna til að staðfesta þau. Fyrir atkvæðagreiðsluna handtók Hitler því alla 81 þingmenn kommúnistaflokksins og kom í veg fyrir að margir þingmenn [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokksins]] gætu mætt. [[Hermann Göring]], þá forseti þingsins, kvað á um að atkvæði þingmanna sem mættu ekki í atkvæðagreiðsluna yrðu ekki talin með. Lokaniðurstaða atkvæðagreiðslunnar var að 441 þingmenn kusu með og 84 á móti lögunum. Allir viðstaddir þingflokkar nema Jafnaðarmenn studdu lagasetninguna og þar með varð Þýskaland í reynd að einræðisríki.
===Þriðja ríkið===
[[File:Benito Mussolini and Adolf Hitler.jpg|thumb|left|Hitler ásamt [[Benito Mussolini]] árið 1937.]]
Stuttu eftir lagasetninguna var Jafnaðarmannaflokkurinn bannaður. Þann 2. maí 1933 voru öll [[Stéttarfélag|stéttarfélög]] bönnuð og leiðtogar þeirra handteknir. Þann 14. júlí var lýst yfir að nasistaflokkurinn væri eini löglegi stjórnmálaflokkurinn í Þýskalandi. Á [[nótt hinna löngu hnífa]], frá 30. júní til 2. júlí 1934, voru andstæðingar Hitlers innan stormsveitanna myrtir. Í kjölfarið var herinn hreinsaður af öllum herforingjum sem ekki þóttu nógu hlynntir nasistum.
Hindenburg lést þann 2. ágúst 1934. Daginn áður hafði ríkisstjórn Hitlers sett lög sem leystu upp forsetaembættið eftir dauða Hindenburgs og sameinuðu völd þess kanslaraembættinu. Þar með varð Hitler formlega „foringi og kanslari Þýskalands“ (''[[Führer]] und Reichskanzler'') og varð í senn [[ríkisstjórnarleiðtogi]] og [[þjóðhöfðingi]] landsins.<ref name=hindenburgoghitler>{{Vefheimild|titill=Hindenburg og Hitler |mánuður=1. júní|ár=1934|mánuðurskoðað=6. apríl|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Óðinn (tímarit)|Óðinn]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2293432}}</ref>
Á næstu árum stóð ríkisstjórn Hitlers fyrir stórfelldri uppbyggingu innviða í Þýskalandi og bjó þýska efnahaginn undir stríð. Á þessum tíma voru nýir þjóðvegir, járnbrautir og stíflur byggðar í Þýskalandi. [[Atvinnuleysi]] minnkaði<ref name=uppgangurhitlers>{{Tímarit.is|4355452|Uppgangur Hitlers |útgáfudagsetning=2. maí 1936|blað=[[Fálkinn]]|blaðsíða=4-5}}</ref> úr sex milljónum í eina milljón frá 1932 til 1936. Hins vegar lengdist vinnuvikan, meðallaun lækkuðu og kostnaður lifnaðar hækkaði. Enduruppbyggingin var fjármögnuð með skuldabréfum, með því að prenta peninga, og með því að leggja hald á eignir óvina ríkisins, sérstaklega gyðinga. Ríkisstjórnin tók einnig markvissa stefnu í húshönnun og [[Albert Speer]] var falið að endurhanna Berlín í klassískum stíl.<ref>{{Tímarit.is|3312298|Speer og sannleikurinn|útgáfudagsetning=8. febrúar 1997|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|höfundur=Óli Jón Jónsson|blaðsíða=16-17}}</ref>
Þýskaland sagði sig úr [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalaginu]] í október árið 1933. Í mars árið 1935 lýsti Hitler því yfir að þýski herinn yrði stækkaður og myndi telja til sín um 600.000 hermenn, sex sinnum meira en var leyft í [[Versalasamningurinn|Versalasamningnum]]. Þjóðverjar hertóku afvopnaða svæðið í Rínarlandi í mars 1936. Sama ár sendi Hitler hermenn til Spánar til þess að aðstoða þjóðernissinna undir stjórn [[Francisco Franco]] í [[Spænska borgarastyrjöldin|spænsku borgarastyrjöldinni]]. Þann 25. nóvember skrifuðu Þjóðverjar undir samning sem stofnaði andkommúnískt bandalag við [[Japanska keisaradæmið|Japan]], og síðar [[Ítalía|Ítalíu]]. Þetta bandalag lagði grunninn að [[Öxulveldin|Öxulveldunum]]. Hitler skipaði hernum að búa sig undir stríð til þess að skapa Þýskalandi „lífsrými“ eða „''lebensraum''“ ekki síðar en 1938.
Þann 12. mars 1938 lýsti Hitler því yfir að [[Austurríki]] [[Anschluss|skyldi innlimað í Þýskaland]]. Síðan sneri hann sér að [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] og gerði áætlun um að leggja allt landið undir sig. Hitler neyddist hins vegar til að hætta við innrásina í Tékkóslóvakíu þar sem Bretar hótuðu að hætta að selja Þjóðverjum olíu vegna málsins. Þann 29. október var kallað til ráðstefnu í München þar sem Hitler ræddi um stöðu þýskumælandi héraða innan Tékkóslóvakíu við Benito Mussolini og forsætisráðherra Bretlands og Frakklands, [[Neville Chamberlain]] og [[Édouard Daladier]]. Að endingu var [[München-sáttmálinn]] undirritaður og Þýskaland fékk að innlima þýskumælandi héröð í Tékkóslóvakíu. Hitler var þó ekki ánægður með niðurstöðuna þar sem hann hafði viljað leggja allt landið undir sig.
===Seinni heimsstyrjöldin===
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-1987-0703-507, Berlin, Reichstagssitzung, Rede Adolf Hitler.jpg|thumb|right|Hitler lýsir yfir stríði gegn Bandaríkjunum á þýska ríkisþinginu þann 11. desember 1941.]]
Þann 3. apríl skipaði Hitler þýska hernum að undirbúa innrás í [[Pólland]]. Til þess að tryggja að [[Sovétríkin|Sovétmenn]] skiptu sér ekki að innrásinni undirrituðu Þjóðverjar [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|griðarsáttmála við Sovétríkin]] þann 23. ágúst 1939. Í samningnum féllust Þjóðverjar og Sovétmenn á að skipta Póllandi á milli sín í þýsk og sovésk áhrifasvæði. Þann 1. september 1939 [[Innrásin í Pólland|réðust Þjóðverjar inn í Pólland]] og Bretar og Frakkar brugðust við með því að lýsa yfir stríði á hendur Þýskalandi. Þar með hófst [[seinni heimsstyrjöldin]]. Bretar og Frakkar voru þó tregir til að ráðast gegn Þýskalandi og gerðu ekki árás á meðan Þjóðverjar yfirbuguðu Pólverja. Því kölluðu fjölmiðlar þennan kafla stríðsins gjarnan „[[gervistríðið]]“.
Þann 9. apríl [[Innrásin í Danmörku og Noreg|réðust Þjóðverjar inn í Danmörku og Noreg]] og hertóku bæði löndin. Þjóðverjar [[Orrustan um Frakkland|réðust síðan inn í Frakkland]] í maí árið 1940 og hertóku [[Belgía|Belgíu]], [[Lúxemborg]] og [[Holland]]. Á meðan á innrásinni í Frakkland stóð ákváðu Ítalir að ganga inn í styrjöldina ásamt Þjóðverjum og réðust á Frakkland úr suðri.<ref>{{Tímarit.is|1241334|Ítalir fóru í stríð með Þjóðverjum kl. 12 í nótt|útgáfudagsetning=11. júní 1940|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=2}}</ref> Frakkland neyddist til þess að undirrita friðarsáttmála þann 22. júní. Bretar sluppu með her sinn frá [[Dunkerque]] úr orrustunni um Frakkland og nýr forsætisráðherra þeirra, [[Winston Churchill]], neitaði að semja um frið við Þjóðverja. Hitler sendi því þýska flugherinn til að [[Orrustan um Bretland|ráðast á Bretland]] en tókst ekki að vinna bug á breska flughernum. Hitler var á hátindi vinsælda sinna í Þýskalandi eftir að hafa unnið svo skjótan sigur gegn Frakklandi.
Þjóðverjar réðust árið 1941 inn í [[Júgóslavía|Júgóslavíu]], [[Grikkland]], [[Krít]] og [[Írak]]. Þýskir hermenn voru einnig sendir til að styðja Ítala í [[Líbía|Líbíu]], [[Balkanskagi|Balkanskaga]] og [[Miðausturlönd|Miðaustrinu]]. Þann 22. júní 1941 rufu Þjóðverjar griðarsáttmálann við Sovétmenn og [[Innrásin í Sovétríkin|réðust inn í Sovétríkin]]. Ætlunin var að gera út af við Sovéríkin og sölsa undir sig náttúruauðlindir þeirra til þess að geta haldið hernaðinum gegn vesturveldunum áfram. Í fyrstu gekk innrás Þjóðverja vel og þýskir hermenn brutust um 500 kílómetra inn á sovéskt landsvæði.
Þann 7. desember 1941 [[Árásin á Perluhöfn|réðust Japanir á Perluhöfn]] og hófu þannig stríð við [[Bandaríkin]]. Hitler lýsti yfir stríði gegn Bandaríkjunum til stuðnings við Japan fjórum dögum síðar.
Vegna hinna fjölmörgu hernaðarsigra ársins 1940 var Hitler orðinn fullur oflætis og skipti sér æ meira af ákvörðunum þýsku hershöfðingjanna.<ref>{{Vísindavefurinn|3765|Hvernig töpuðu Þjóðverjar seinni heimsstyrjöldinni?}}</ref> Hitler neitaði að leyfa þýska hernum að hörfa frá [[Orrustan um Stalíngrad|orrustunni um Stalíngrad]] en þar létu um 200.000 hermenn Öxulveldanna lífið og 235.000 voru teknir til fanga. Þjóðverjar báðu síðan ósigur í [[Orrustan um Kúrsk|orrustunni um Kúrsk]] en upp frá því fór gæfan á austurvígstöðvunum að snúast Sovétmönnum í vil. Árið 1943 gerðu bandamenn [[Innrásin í Sikiley (1943)|innrás í Sikiley]] og Mussolini var steypt af stóli í Ítalíu. Næsta ár gerðu bandamenn síðan [[Innrásin í Normandí|innrás í Normandí]] og frelsuðu Frakkland undan hernámi Þjóðverja. Á þessum kafla stríðsins var mörgum þýskum herforingjum ljóst að Þýskaland ætti ósigur vísan og að áframhaldandi hollusta við Hitler gæti leitt til þess að landinu yrði gereytt.
===Síðustu dagar og sjálfsmorð Hitlers===
[[Mynd:Stars & Stripes & Hitler Dead2.jpg|thumb|left|Tilkynnt um dauða Hitlers í bandarísku dagblaði árið 1945.]]
Síðla árs 1944 voru bæði [[rauði herinn]] og hersveitir Breta og Bandaríkjamanna farin að brjótast inn í Þýskaland. Þegar staðan virtist svörtust fyrir Þjóðverja vonaðist Hitler eftir eins konar kraftaverki sem myndi bjarga Þýskalandi á síðustu stundu líkt og hafði gerst árið 1759 í [[Sjö ára stríðið|sjö ára stríðinu]]. Þá hafði [[Elísabet Rússakeisaraynja|keisaraynja Rússlands]] látist stuttu eftir að Rússar hertóku Berlín og [[Pétur 3. Rússakeisari|eftirmaður hennar]], sem var Þýskalandsvinur, hafði umsvifalaust samið um frið við Þjóðverja. Þegar Hitler frétti af því að [[Franklin D. Roosevelt]] Bandaríkjaforseti væri látinn þann 12. apríl 1945 vonaðist hann til þess að sagan myndi endurtaka sig og að eftirmaður Roosevelt myndi semja um frið við Þjóðverja og jafnvel ganga í bandalag við þá gegn kommúnistunum. Þessi ósk rættist ekki og dauði Roosevelt breytti engu um samheldni bandamanna.
Hitler flúði inn í [[Foringjabyrgið|neðanjarðarbyrgi í Berlín]] ásamt öðrum þýskum valdsmönnum. Hitler fannst að með því að tapa stríðinu hefði þýska þjóðin afsalað sér réttinum til að lifa og skipaði því fyrir að öllum iðnaðarinnviðum yrði eytt áður en þeir gætu fallið í hendur bandamanna. [[Albert Speer]] óhlýðnaðist þessari ósk. Þann 23. apríl hafði rauði herinn umkringt Berlín. Hitler kvæntist ástkonu sinni, [[Eva Braun|Evu Braun]], í borgaralegri athöfn í foringjabyrginu þann 29. apríl. Sama kvöld frétti Hitler af því að Mussolini hefði verið tekinn af lífi á Ítalíu. Næsta dag, er rauði herinn nálgaðist kanslarabygginguna, skaut Hitler sig og Eva Braun beit í eiturpillu til að deyja með honum. Í erfðaskrá Hitlers var mælt fyrir um að [[Joseph Goebbels]] tæki við sem kanslari og [[Karl Dönitz]] gerðist forseti. Eftir dauða Hitlers og Braun var bensíni hellt yfir lík þeirra og þau brennd fyrir utan foringjabyrgið.<ref>{{Vísindavefurinn|5930|Hvar er Adolf Hitler grafinn?}}</ref>
==Líkamsleifar Hitlers==
Hitler vildi ekki að Sovétmenn kæmust yfir og saurguðu líkamsleifar hans. Því skipaði hann svo fyrir að lík hans yrði brennt og síðan grafið eftir sjálfsmorð hans.<ref name=líkamsleifar>{{Vefheimild|titill=Samsæriskenningar og dauði Adolfs Hitlers |mánuður=10. júní|ár=2018|mánuðurskoðað=29. júní|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/samsaeriskenningar-og-daudi-adolfs-hitlers}}</ref> Þegar Sovétmenn hertóku Berlín grófu þeir líkamsleifarnar upp og krufðu líkið. Þeir lýstu yfir að Hitler hefði fyrirfarið sér en leyfðu hinum bandamönnunum ekki að skoða niðurstöðurnar.<ref name=líkamsleifar/> Líkamsleifarnar voru faldar í hirslu Sovétmanna þar til þeim var eytt á áttunda áratugnum<ref name=líkamsleifar/> að tilskipan [[Júríj Andropov]]s, formanns sovésku leyniþjónustunnar. Það eina sem varðveittist var kjálkabein og brot úr höfuðkúpu.
Árið 2018 fékk hópur franskra vísindamanna leyfi frá rússneskum stjórnvöldum til að rannsaka líkamsleifarnar. Eftir samanburð á tanngarðinum við eldri gögn komust þeir óyggjandi að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða líkamsleifar Hitlers. Philippe Charlier, forsvarsmaður hópsins, lýsti því yfir í tímaritinu ''European Journal of Internal Medicine'' að samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar væri enginn vafi væri á að Hitler hefði dáið árið 1945 og að þetta væru líkamsleifar hans.<ref name=líkamsleifar/>
==Arfleifð==
[[File:Mahnstein.JPG|thumb|Minningarsteinn utan við húsið þar sem Hitler fæddist í [[Braunau am Inn]]. Á steininn er letrað ljóð sem merkir í lauslegri þýðingu: Fyrir frið, frelsi/og lýðræði/aldrei aftur fasismi/milljónir látinna aðvara [okkur].]]
Samtímamenn lýstu því að þegar Hitler framdi sjálfsmorð hafi það verið eins og álögum hafi verið létt af fólki.{{sfn|Fest|1974|p=753}}{{sfn|Speer|1971|p=617}} Stuðningur við Hitler hafði hrunið þegar hann lést og fáir Þjóðverjar syrgðu hann. Kershaw álítur að flestir almennir borgarar og hermenn hafi verið of uppteknir við að bregðast við hruni landsins eða á flótta undan orrustum til að gefa andláti hans mikinn gaum.{{sfn|Kershaw|2012|pp=348–350}} Sagnfræðingurinn [[John Toland]] segir að nasisminn hafi „sprungið eins og sápukúla“ án leiðtoga síns.{{sfn|Toland|1992|p=892}}
Kershaw hefur lýst Hitler sem „holdgervingi illskunnar í nútímastjórnmálum“,{{sfn|Kershaw|2000b|p=xvii}} og bætir við, „Aldrei fyrr í sögunni hefur slíkt hrun - efnislegt og siðferðilegt - tengst nafni eins manns“.{{sfn|Kershaw|2000b|p=841}} Stjórn Hitlers leiddi til heimsstyrjaldar, skildi eftir sig eyðileggingu og fátækt í Mið- og Austur-Evrópu og olli algjörri eyðileggingu Þýskalands, sem hefur verið kölluð „núllstundin“ (''[[Stunde Null]]'').{{sfn|Fischer|1995|p=569}} Stefnumál Hitlers ollu mannlegri þjáningu af áður óþekktri stærðargráðu.{{sfn|Del Testa|Lemoine|Strickland|2003|p=83}} Samkvæmt [[R. J. Rummel]] bar stjórn nasista ábyrgð á morðum á 19,3 milljónum almennra borgara og stríðsfanga.{{sfn|Rummel|1994|p=112}} Að auki létust 28,7 milljón hermenn og almennir borgarar vegna stríðsátaka í Evrópu í [[seinni heimsstyrjöld]].{{sfn|Rummel|1994|p=112}} Fjöldi almennra borgara sem létust í stríðinu á sér ekki hliðstæðu í hernaðarsögunni.{{sfn|Murray|Millett|2001|p=554}} Sagnfræðingar, heimspekingar og stjórnmálamenn nota oft hugtakið „[[illska]]“ þegar rætt er um stjórn nasista.{{sfn|Welch|2001|p=2}} Í mörgum Evrópulöndum er útbreiðsla nasisma og [[helfararafneitun]] refsiverð.{{sfn|Bazyler|2006|p=1}}
Sagnfræðingurinn [[Friedrich Meinecke]] hefur sagt að Hitler hafi verið „eitt af bestu dæmunum um einstakt og óútreiknanlegt vald persónuleika í sögunni“.{{sfn|Shirer|1960|p=6}} Enski sagnfræðingurinn [[Hugh Trevor-Roper]] taldi hann „meðal hinna ‚hræðilegu einfaldara‘ sögunnar, sá sögulegasti og heimspekilegasti, en jafnframt sá grófasti, grimmasti og minnst drenglyndi landvinningamaður sem heimurinn hefur kynnst“.{{sfn|Hitler|Trevor-Roper|1988|p=xxxv}} Sagnfræðingurinn [[John Roberts (sagnfræðingur)|John M. Roberts]] taldi ósigur Hitlers marka endalok tímabils í Evrópusögunni þar sem Þýskaland var ráðandi afl.{{sfn|Roberts|1996|p=501}} Í stað þess kom [[Kalda stríðið]], heimsátök milli [[Vesturblokkin|Vesturblokkar]], með [[Bandaríkin]] í leiðtogahlutverki, og [[Austurblokkin|Austurblokkar]], sem [[Sovétríkin]] stýrðu.{{sfn|Lichtheim|1974|p=366}} Sagnfræðingurinn [[Sebastian Haffner]] fullyrðir að án Hitlers og hrakninga Gyðinga í Evrópu hefði nútímaríkið [[Ísrael]] aldrei orðið til. Hann telur líka að án Hitlers hefði afnýlenduvæðing fyrrum yfirráðasvæða Evrópulanda um allan heim frestast.{{sfn|Haffner|1979|pp=100–101}} Haffner segir að, fyrir utan [[Alexander mikli|Alexander mikla]], hafi Hitler haft meiri áhrif en nokkur önnur sambærileg söguleg persóna þar sem hann olli heimssögulegum breytingum á tiltölulega stuttum tíma.{{sfn|Haffner|1979|p=100}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{cite web
| last = Bazyler
| first = Michael J.
| title = Holocaust Denial Laws and Other Legislation Criminalizing Promotion of Nazism
| date = 25 December 2006
| website = [[Yad Vashem|Yad Vashem. The World Holocaust Remembrance Center]]
| url = http://www1.yadvashem.org/yv/en/holocaust/insights/pdf/bazyler.pdf
| access-date = 7 January 2013
}}
* {{cite book
| last1 = Del Testa
| first1 = David W
| last2 = Lemoine
| first2 = Florence
| last3 = Strickland
| first3 = John
| title = Government Leaders, Military Rulers, and Political Activists
| year= 2003
| publisher = Greenwood Publishing Group
| location = Westport
| page = 83
| isbn = 978-1-57356-153-2
}}
* {{cite book
| last = Fest
| first = Joachim C.
| title = Hitler
| location = London
| publisher = Weidenfeld & Nicolson
| year = 1974
| orig-year = 1973
| isbn = 978-0-297-76755-8
}}
* {{cite book
| last = Fischer
| first = Klaus P.
| title = Nazi Germany: A New History
| url = https://archive.org/details/nazigermanynewhi0000fisc_h7i6
| location = London
| publisher = Constable and Company
| year = 1995
| isbn = 978-0-09-474910-8
}}
* {{cite book| last = Haffner
| first = Sebastian
| author-link = Sebastian Haffner
| title = The Meaning of Hitler
| year = 1979
| publisher = Harvard University Press
| location = Cambridge, MA
| isbn = 978-0-674-55775-8
| url = https://archive.org/details/meaningofhitler00haff
}}
* {{cite book
| last1 = Hitler
| first1 = Adolf
| last2 = Trevor-Roper
| first2 = Hugh
| author2-link = Hugh Trevor-Roper
| title = Hitler's Table-Talk, 1941–1945: Hitler's Conversations Recorded by Martin Bormann
| location = Oxford
| publisher = Oxford University Press
| year = 1988
| orig-year = 1953
| isbn = 978-0-19-285180-2
| title-link = Hitler's Table Talk
}}
* {{cite book
| last = Kershaw
| first = Ian
| title = The End: Hitler's Germany, 1944–45
| url = https://archive.org/details/endhitlersgerman0000kers_i7u7
| year = 2012
| publisher = Penguin
| location = London
| isbn = 978-0-14-101421-0
| edition = Paperback
}}
* {{cite book| last = Kershaw
| first = Ian
| title = The Nazi Dictatorship: Problems and Perspectives of Interpretation
| edition = 4th
| location = London
| publisher = Arnold
| year = 2000a
| orig-year = 1985
| isbn = 978-0-340-76028-4
| url = https://archive.org/details/nazidictatorship00kers
}}
* {{cite book
| last = Lichtheim
| first = George
| author-link = George Lichtheim
| title = Europe In The Twentieth Century
| url = https://archive.org/details/europeintwentiet0000lich
| location = London
| publisher = Sphere Books
| year = 1974
| isbn = 978-0-351-17192-5
}}
* {{cite book
| last1 = Murray
| first1 = Williamson
| last2 = Millett
| first2 = Allan R.
| title = A War to be Won: Fighting the Second World War
| year = 2001
| orig-year = 2000
| publisher = Belknap Press of Harvard University Press
| location = Cambridge, MA
| isbn = 978-0-674-00680-5
}}
* {{cite book
| last = Roberts
| first = G.
| title = Stalin's Wars: From World War to Cold War, 1939–1953
| url = https://archive.org/details/stalinswarsfromw0000robe
| location = New Haven
| publisher = Yale University Press
| year = 2006
| isbn = 978-0-300-11204-7
}}
* {{cite book
| last = Rummel
| first = Rudolph
| author-link = Rudolph Rummel
| title = Death by Government
| year = 1994
| publisher = Transaction
| location = New Brunswick, NJ
| isbn = 978-1-56000-145-4
| url-access = registration
| url = https://archive.org/details/deathby_rum_1994_00_3431
}}
* {{cite book
| last = Shirer
| first = William L.
| author-link = William L. Shirer
| title = The Rise and Fall of the Third Reich
| publisher = Simon & Schuster
| location = New York
| year = 1960
| isbn = 978-0-671-62420-0
| title-link = The Rise and Fall of the Third Reich
}}
* {{cite book
| last = Speer
| first = Albert
| author-link = Albert Speer
| orig-year = 1969
| year = 1971
| title = Inside the Third Reich
| publisher = Avon
| location = New York
| isbn = 978-0-380-00071-5
| title-link = Inside the Third Reich
}}
* {{cite book
| last = Toland
| first = John
| title = Adolf Hitler
| publisher = Anchor Books
| location = New York
| year = 1992
| orig-year = 1976
| isbn = 978-0-385-42053-2
}}
* {{cite book
| last = Welch
| first = David
| title = Hitler: Profile of a Dictator
| year = 2001
| publisher = Routledge
| location = London
| isbn = 978-0-415-25075-7
}}
== Tenglar ==
{{Wikivitnun}}
{{Commonscat|Adolf Hitler|Adolf Hitler}}
* {{Tímarit.is|3293503|Hitler eins og ég þekkti hann|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|útgáfudagsetning=30. ágúst 1970|blaðsíða=5-6|höfundur=Stefan Lorant}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Kanslari Þýskalands]] |
frá = [[30. janúar]] [[1933]]|
til = [[30. apríl]] [[1945]]|
fyrir = [[Kurt von Schleicher]] |
eftir = [[Joseph Goebbels]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = ''[[Führer]]'' Þýskalands |
frá = [[2. ágúst]] [[1934]]|
til = [[30. apríl]] [[1945]]|
fyrir = [[Paul von Hindenburg]]<br>{{small|(sem forseti Þýskalands)}}|
eftir = [[Karl Dönitz]]<br>{{small|(sem forseti Þýskalands)}}|
}}
{{Töfluendir}}
{{Kanslarar Þýskalands}}
{{DEFAULTSORT:Hitler, Adolf}}
[[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]]
[[Flokkur:Fasistaleiðtogar]]
{{fd|1889|1945}}
[[Flokkur:Kanslarar Þýskalands|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Nasistaleiðtogar|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Stjórnmálaleiðtogar í seinni heimsstyrjöldinni|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Þýskalands|Hitler, Adolf]]
[[Flokkur:Þýskir hermenn]]
d9uuxfuhjrsq78u1xaakkgjqqcjraw0
Kristianstads DFF
0
78417
1763393
1716853
2022-08-01T14:55:47Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Kristianstads DFF''' er knattspyrnufélag frá [[Kristianstad]] í [[Svíþjóð]]. Félagið var stofnað 1998 þegar Kristianstads FF sameinaðist Wä IF. Félagið leikur í [[Damallsvenskan]], efstu deild kvenna í Svíþjóð. Þjálfari þess er [[Elísabet Gunnarsdóttir]].
== Tenglar ==
{{Commonscat|Kristianstads DFF}}
* [http://www.svenskalag.se/kristianstadsdff Kristianstads DFF] - Vefur Kristianstads DFF
[[Flokkur:Sænsk knattspyrnufélög]]
{{S|1998}}
p58pfjc30r1cewx97imfnlr71961qwa
Krónan (verslun)
0
78916
1763456
1747948
2022-08-01T23:25:05Z
85.220.27.229
Uppfært upplysíngar
wikitext
text/x-wiki
'''Krónan''' er [[verslunarkeðja]] [[lágvöruverðsverslun|lágvöruverðsverslana]] á Íslandi. Krónan hefur verið starfrækt síðan árið 2000, og er dótturfélag eignarhaldsfélagsins [[Festi]].
Alls eru 24 verslanir frá Krónunni á Íslandi<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/matur/frettir/2020/10/01/kronan_opnar_nyja_verslun_i_hafnarfirdi/|title=Krónan opnar nýja verslun í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2020-10-10}}</ref>, en auk þess af eru 2 smærri krónuverslanir reknar undir merkjum Kr.-.<ref>{{Cite web|url=https://www.dfs.is/2017/08/23/ny-kr-verlslun-opnud-i-vik/|title=Ný Kr. verlslun opnuð í Vík {{!}} DFS.is|last=Pálsson|first=Gunnar Páll|language=is|access-date=2020-10-10}}</ref> Krónan selur einnig dagvöru í gegnum netverslun sína, Snjallverslun.
== Saga ==
Fyrstu verslanir Krónunnar voru opnaðar þann 8. desember árið 2000, en voru þær til húsa í Skeifunni 5, í JL-húsinu við Hringbraut., við Hvaleyrarbraut 3 í Hafnarfirði og við Eyrarveg á Selfossi. Verslanirnar voru í eigu Kaupáss, sem rak einnig verslanir Nóatúns, KÁ og 11-11.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/576794/|title=Löng röð myndaðist þegar Krónubúðirnar voru opnaðar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2020-10-10}}</ref>
=== Snjallverslun ===
Krónan hóf sumarið 2020 sölu á dagvöru í gegnum netverslun sína, Snjallverslun. Þar geta viðskiptavinir valið vörur, greitt er fyrir þær og valið um að sækja í verslun eða að fá heimsendingu.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/snjallverslun-er-malid-eftir-covid-19/|title=Snjallverslun er málið eftir Covid-19|website=www.frettabladid.is|access-date=2020-10-10}}</ref>
== Verslanir ==
Krónan rekur alls 25 verslanir um allt land auk Snjallverslunnar og tveggja sem eru reknar undir undirmerkinu Kr.-.<ref>{{Cite web|url=https://kronan.is/um-kronuna/|title=Um Krónuna|website=Krónan|language=is|access-date=2020-10-10}}</ref>
=== Krónuverslanir á höfuðborgarsvæðinu ===
* Krónan Austurveri
*Krónan Árbæ
* Krónan Bíldshöfða
* Krónan Borgartúni
* Krónan Breiðholti
* Krónan Flatahrauni
* Krónan Garðabæ
* Krónan Grafarholti
* Krónan Granda
* Krónan Hallveigarstíg
* Krónan Hamraborg
* Krónan Hvaleyrarbraut
* Krónan Lindum
* Krónan Mosfellsbæ
* Krónan Norðlingaholt (Framkvæmdir ekki hafnar)
* Krónan Norðurhella
* Krónan Nóatún
* Krónan Selfossi
* Krónan Skeifunni 11D
* Krónan Skeifunni 19 (Opnar mitt ár 2022, leysir af verslun í Skeifunni 11D)
* Krónan Vallakór
*Krónan Snjallverslun
=== Krónuverslanir á landsbyggðinni ===
* Krónan Akureyri (Opnar haustið 2022)
* Krónan Akranes
* Krónan Hvolsvelli
* Krónan Reyðarfirði
* Krónan Reykjanesbæ
* Krónan Selfossi
* Krónan Vestmannaeyjum
* Kr.- Vík
* Kr.- Þorlákshöfn
== Tilvísanir ==
<references />
{{Norvík}}
[[Flokkur:Íslenskar verslunarkeðjur]]
[[Flokkur:Íslenskar matvöruverslanir]]
0nmaggorv7nkt0u62gjhjn474pb5niz
Sumarólympíuleikarnir 1984
0
83302
1763425
1569285
2022-08-01T18:27:34Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Medal_ceremony_at_the_1984_Summer_Olympics.JPEG|thumb|right|Fánar dregnir að húni fyrir verðlaunaafhendingu í skotfimi.]]
'''Sumarólympíuleikarnir 1984''' voru haldnir í [[Los Angeles]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[BNA|Bandaríkjunum]] 28. júlí til 12. ágúst [[1984]]. Lukkudýr leikanna var [[Ólympíuörninn Sámur]]. [[Forseti Bandaríkjanna]], [[Ronald Reagan]], setti leikana.
Vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna að hunsa [[Sumarólympíuleikarnir 1980|Ólympíuleikana í Moskvu 1980]] ákváðu fjórtán lönd í [[Austurblokkin]]ni og bandamenn þeirra að hunsa þessa ólympíuleika. Þar á meðal voru [[Sovétríkin]], [[Austur-Þýskaland]] og [[Kúba]]. [[Íran]] og [[Líbýa]] hunsuðu einnig leikana, en af öðrum ástæðum. Þessi lönd skipulögðu [[Vináttuleikarnir|Vináttuleikana]] í níu löndum Ólympíuleikunum til höfuðs.
== Aðdragandi og skipulag ==
Hryðjuverkin á [[Sumarólympíuleikarnir 1972|leikunum í München 1972]] og gríðarlegt tap á [[Sumarólympíuleikarnir 1976|leikunum í Montréal 1976]] ollu því að borgir heims voru hikandi við að falast eftir Ólympíuleikum þegar komið var fram á seinni hluta áttunda áratugarins. Í taun bárust bara tvö boð í að halda leikana árið 1984, annað frá Los Angeles sem falast hafði eftir að halda tvær fyrri keppnir og frá [[Teheran]], sem var talið langsótt frá upphafi. Ekki kom til þess að kjósa þyrfti á milli borganna tveggja því [[Íranska byltingin]] í upphafi árs 1978 gerði það að verkum að sjálfhætt var með umsókn Teheran. Los Angeles er því í hópi örfárra borga sem hreppt hefur Ólympíuleika án keppni.
=== Keppnisgreinar ===
Keppt var í 221 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Image:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (41)
* [[Image:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (14)
* [[Image:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (2)
* [[Image:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (12)
* [[Image:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (12)
* [[Image:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (8)
* [[Image:Equestrian Vaulting pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6)
* [[Image:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (8)
{{col-3}}
* [[Image:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[Image:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (15)
* [[Image:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Ólympískar Lyftingar]] (10)
* [[Image:Handball pictogram.svg|20px]] [[Handknattleikur]] (2)
* [[Image:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (2)
* [[Image:Judo pictogram.svg|20px]] [[Júdó]] (8)
* [[Image:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (20)
* [[Image:Modern pentathlon pictogram.svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2)
{{col-3}}
* [[Image:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (29)
* [[Image:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4)
* [[Image:Synchronized swimming pictogram.svg|20px]] [[Listsund]] (2)
* [[Image:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[Image:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (11)
* [[Image:Archery pictogram.svg|20px]] [[Bogfimi]] (2)
* [[Image:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (7)
* [[Image:Volleyball (indoor) pictogram.svg|20px]] [[Blak]] (2)
{{col-end}}
=== Handknattleikskeppni ÓL 1984 ===
Vegna sniðgöngu nokkurra Austur-Evrópuríkja bauðst íslenska [[handbolti|handknattleiksliðinu]] að taka þátt á leikunum. Keppt var í tveimur sex liða riðlum.
Íslenska liðið hóf keppni gegn [[Júgóslavía|Júgóslövum]] og missti góða forystu niður í jafntefli á lokasprettinum. Því næst kom stórtap gegn [[Rúmenía|Rúmenum]]. Í kjölfarið komu góðir sigrar gegn [[Japan|Japönum]], [[Alsír]] og [[Sviss]]. Loks tapaði íslenska liðið fyrir [[Svíþjóð|Svíum]] í leik um fimmta sætið.
Júgóslavar urðu Ólympíumeistarar eftir sigur á [[Vestur-Þýskaland|Vestur-Þjóðverjum]] í úrslitum og Rúmenar höfnuðu í þriðja sæti. Með árangri sínum tryggðu Íslendingar sér sæti á heimsmeistaramótinu í Sviss 1986.
=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===
Auk handknattleikslandsliðsins, sendu Íslendingar fjóra [[sund (hreyfing)|sundmenn]], sjö [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamenn]], tvo [[júdó]]kappa og tvo [[siglingakeppni|kappsiglingarmenn]] á leikana.
[[Bjarni Friðriksson]] varð hetja Íslendinga á leikunum þegar hann hlaut bronsverðlaun í -95 kílógramma flokki í júdó. Voru það fyrstu verðlaun Íslands frá því í [[sumarólympíuleikarnir 1956|Melbourne 1956]].
[[Einar Vilhjálmsson]] náði langbestum árangri frjálsíþróttafólksins. Hann varð sjötti í [[spjótkast]]skeppninni. [[Kringlukast]]arinn [[Vésteinn Hafsteinsson]] féll á lyfjaprófi og var árangur hans strikaður út.
Fjögur Íslandsmet litu dagsins ljós í sundkeppninni, þar sem Guðrún Fema Ágústsdóttir og Tryggvi Helgason slógu tvö met hvort.
Siglingamennirnir Gunnlaugur Jónasson og Jón Pétursson kepptu í siglingu á [[470 (kæna)|470-tvímenningskænu]] og höfnuðu í 23. sæti af 28.
=== Verðlaunaskipting eftir löndum ===
{| {{prettytable}}
! Nr !! Lönd !! Gull !! Silfur !! Brons !! Alls
|- bgcolor=ccccff
| 1 ||align=left| {{USA}} [[Bandaríkin]] || 83 || 61 || 30 || 174
|-
| 2 ||align=left| {{ROU|1965}} [[Rúmenía]] || 20 || 16 || 17 || 53
|-
| 3 ||align=left| {{GER}} [[Vestur-Þýskaland]] || 17 || 19 || 23 || 59
|-
| 4 ||align=left| {{CHN}} [[Kína]] || 15 || 8 || 9 || 32
|-
| 5 ||align=left| {{ITA|OL}} [[Ítalía]] || 14 || 6 || 12 || 32
|-
| 6 ||align=left| {{CAN}} [[Kanada]] || 10 || 18 || 16 || 44
|-
| 7 ||align=left| {{JPN}} [[Japan]] || 10 || 8 || 14 || 32
|-
| 8 ||align=left| {{NZL}} [[Nýja-Sjáland]] || 8 || 1 || 2 || 11
|-
| 9 ||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] || 7 || 4 || 7 || 18
|-
| 10 ||align=left| {{KOR}} [[Suður-Kórea]] || 6 || 6 || 7 || 19
|-
| 11 ||align=left| {{flag|Bretland}} || 5 || 11 || 21 || 37
|-
| 12 ||align=left| {{flag|Frakkland}} || 5 || 7 || 16 || 28
|-
| 13 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] || 5 || 2 || 6 || 13
|-
| 14 ||align=left| {{flag|Ástralía}} || 4 || 8 || 12 || 24
|-
| 15 ||align=left| {{flag|Finnland}} || 4 || 2 || 6 || 12
|-
| 16 ||align=left| {{flag|Svíþjóð}} || 2 || 11 || 6 || 19
|-
| 17 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] || 2 || 3 || 1 || 6
|-
| 18 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] [[Marokkó]] || 2 || 0 || 0 || 2
|-
| 19 ||align=left| {{flag|Brasilía}} || 1 || 5 || 2 || 8
|-
| 20 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spánn]] || 1 || 2 || 2 || 5
|-
| 21 ||align=left| {{flag|Belgía}} || 1 || 1 || 2 || 4
|-
| 22 ||align=left| {{flag|Austurríki}} || 1 || 1 || 1 || 3
|-
| 23 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Kenya.svg|20px]] [[Kenýa]] || 1 || 0 || 2 || 3
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgal]] || 1 || 0 || 2 || 3
|-
| 25 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Pakistan.svg|20px]] [[Pakistan]] || 1 || 0 || 0 || 1
|-
| 26 ||align=left| {{flag|Sviss}} || 0 || 4 || 4 || 8
|-
| 27 ||align=left| {{flag|Danmörk}} || 0 || 3 || 3 || 6
|-
| 28 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]] [[Jamæka]] || 0 || 1 || 2 || 3
|-
| ||align=left| {{flag|Noregur}} || 0 || 1 || 2 || 3
|-
| 30 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] [[Grikkland]] || 0 || 1 || 1 || 2
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] [[Nígería]] || 0 || 1 || 1 || 2
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Puerto_Rico.svg|20px]] [[Púertó Ríkó]] || 0 || 1 || 1 || 2
|-
| 33 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbía]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag of Cote d'Ivoire.svg|20px]] [[Fílabeinsströndin]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egyptaland]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írland]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Peru.svg|20px]] [[Perú]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Syria.svg|20px]] [[Sýrland]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Thailand.svg|20px]] [[Tæland]] || 0 || 1 || 0 || 1
|-
| 40 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkland]] || 0 || 0 || 3 || 3
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Venezuela.svg|20px]] [[Venesúela]] || 0 || 0 || 3 || 3
|-
| 42 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] [[Alsír]] || 0 || 0 || 2 || 2
|-
| 43 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerún]] || 0 || 0 || 1 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Chinese_Taipei_for_Olympic_games.svg|20px]] [[Tævan]] || 0 || 0 || 1 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Dominican_Republic.svg|20px]] [[Dóminíska lýðveldið]] || 0 || 0 || 1 || 1
|-
| ||align=left| {{flag|Ísland}} || 0 || 0 || 1 || 1
|-
| ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Zambia.svg|20px]] [[Sambía]] || 0 || 0 || 1 || 1
|- class="sortbottom"
!colspan=2| Alls|| 226 || 219 || 243 || 688
|}
== Tenglar ==
{{commonscat|1984 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1984}}
{{Ólympíuleikar}}
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1984]]
1bt01y1320monwd3l74waycyfjgte2o
Hermann Jón Tómasson
0
88726
1763418
1275874
2022-08-01T17:59:23Z
2A01:6F02:40D:DB31:6170:7FF7:5C6E:7EFA
Barn
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hermannjt.jpg|thumb|right]]
'''Hermann Jón Tómasson''' (fæddur [[13. apríl]] [[1959]] á Akureyri) er fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.
Hermann Jón ólst upp á Dalvík og stundaði nám í Dalvíkurskóla, Menntaskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands og í Texas Tech University. Hann hefur einnig stundað nám í stjórnun við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hermann hefur lengst af unnið við kennslu, ráðgjöf og stjórnun í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Hermann var varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar 2002-2006 og bæjarfulltrúi 2006-2012. Hann var formaður bæjarráðs 2006-2009 og bæjarstjóri á Akureyri í ár, 2009-2010.
Hermann er kvæntur Báru Björnsdóttur leikskólakennara og eiga þau þrjú börn.
Bjarki Hermannsson sonur hans stundar nú nám í Danmörku
{{Stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Bæjarstjórar Akureyrar]]
{{f|1959}}
k60hr1h7ar9u2aliz4sebt6cs1nagyu
1763436
1763418
2022-08-01T19:20:43Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/2A01:6F02:40D:DB31:6170:7FF7:5C6E:7EFA|2A01:6F02:40D:DB31:6170:7FF7:5C6E:7EFA]] ([[User talk:2A01:6F02:40D:DB31:6170:7FF7:5C6E:7EFA|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:157.157.37.111|157.157.37.111]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hermannjt.jpg|thumb|right]]
'''Hermann Jón Tómasson''' (fæddur [[13. apríl]] [[1959]] á Akureyri) er fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.
Hermann Jón ólst upp á Dalvík og stundaði nám í Dalvíkurskóla, Menntaskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands og í Texas Tech University. Hann hefur einnig stundað nám í stjórnun við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hermann hefur lengst af unnið við kennslu, ráðgjöf og stjórnun í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Hermann var varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar 2002-2006 og bæjarfulltrúi 2006-2012. Hann var formaður bæjarráðs 2006-2009 og bæjarstjóri á Akureyri í ár, 2009-2010.
Hermann er kvæntur Báru Björnsdóttur leikskólakennara og eiga þau þrjú börn.
{{Stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Bæjarstjórar Akureyrar]]
{{f|1959}}
gyasi9khb6iujnaqa6fpbxp7q664zkk
Norrköping
0
94387
1763482
1628522
2022-08-02T11:45:37Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Norrköpings rådhus 2008-05-10 bild01.jpg |thumb|Norrköping]]
[[Mynd:Norrköping in Sweden.png |thumb|]]
'''Norrköping''' (''Norðurkaupstaður'') er tíunda stærsta borg [[Svíþjóð]]ar og er í [[sveitarfélag]]inu ''Norrköpings kommun'' í [[Austur-Gautland]]i í [[Svíþjóð]]. Árið [[2010]] bjuggu þar um 96.000 manns og um 130.000 í sveitarfélaginu.
==Íþróttir==
[[IFK Norrköping]] er knattspyrnuliðið. Allnokkrir Íslendingar hafa spilað með liðinu.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.norrkoping.se/ www.norrkoping.se]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í Svíþjóð}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Borgir í Svíþjóð]]
rm8c8bzn5xx3ezn50cger6tkpzyocf0
1763483
1763482
2022-08-02T11:46:13Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Norrköpings rådhus 2008-05-10 bild01.jpg |thumb|Norrköping]]
[[Mynd:Norrköping in Sweden.png |thumb|]]
'''Norrköping''' (''Norðurkaupstaður'') er tíunda stærsta borg [[Svíþjóð]]ar og er í [[sveitarfélag]]inu ''Norrköpings kommun'' í [[Austur-Gautland]]i í [[Svíþjóð]]. Árið [[2020]] bjuggu þar um 98.000 manns og um 144.000 í sveitarfélaginu.
==Íþróttir==
[[IFK Norrköping]] er knattspyrnuliðið. Allnokkrir Íslendingar hafa spilað með liðinu.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.norrkoping.se/ www.norrkoping.se]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í Svíþjóð}}
{{stubbur|landafræði|svíþjóð}}
[[Flokkur:Borgir í Svíþjóð]]
95glyau76dm9bpr47d6gg6qv3tyanjx
K2
0
97219
1763378
1701806
2022-08-01T14:14:43Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:K2 2006b.jpg|thumb|230px|K2 árið 2006.]]
'''K2''' er næsthæsta [[fjall]] í heimi eftir [[Everestfjall]]i. Það er 8.611 metrar að hæð og er í [[Karakoram-fjallgarðurinn|Karakoram-fjallgarðinum]] á landamærum [[Kína]] og [[Pakistan]]s. Á [[enska|ensku]] er fjallið gjarnan nefnt ''Savage Mountain'' („Villta fjallið“) því það er svo erfitt að klífa það. Fjórði hver maður sem reynt hefur að ná tindinum hefur dáið á fjallinu.
Nafnið er dregið úr „Karakoram“, heiti fjallgarðsins sem K2 tilheyrir, það er að segja það var annað fjallið sem skráð var í landmælingum [[Great Trigonometric Survey]]. Stefnumál Great Trigonometric Survey var það að skyldi nota örnefni hvar sem hægt er en það leit út fyrir að K2 hafi ekki átt neitt staðbundið nafn, líklega vegna staðsetningar þess.
Ítalskur hópur náði toppi á fjallsins fyrstur í júlí árið 1954.
Þann 28. júlí árið 2017 komst [[John Snorri Sigurjónsson]] á topp fjallsins og varð þar með fyrstur Íslendinga til að ná því. <ref>[http://www.ruv.is/frett/john-snorri-nadi-a-topp-k2 John Snorri náði á topp K2] Rúv.us, skoðað 28. júlí, 2017.</ref> Þá hafði enginn maður náð að komast á topp fjallsins síðan 2014. John Snorri reyndi síðar að verða fyrstur til að klífa fjallið að vetri til en [[nepal]]skur hópur varð undan í ársbyrjun 2021. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/01/16/nepalar-fyrstir-a-tind-k2-ad-vetri-til Nepalar fyrstir á tind K2 að vetri til] Rúv, skoðað 16. janúar 2021.</ref> John Snorri lést ásamt tveimur fjallgöngufélögum sínum á fjallinu í febrúar sama ár.
{{stubbur|landafræði}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Karakoram-fjallgarðurinn]]
[[Flokkur:Fjöll í Pakistan]]
[[Flokkur:Fjöll í Kína]]
[[Flokkur:Fjöll yfir 8000 metra hæð]]
pdpsuqc4rpd201t68ivrmall2knlpqf
Melding:Gadget-refToolbarPL.js
8
113417
1763448
1750056
2022-08-01T22:11:48Z
Snævar
16586
uppfæra frá plwiki (lagar fyrir realtimepreview og vector-2022)
javascript
text/javascript
/* ------------------------------------------------------------------------ *\
Rétthafar: en:User:Mr.Z-man (en), Wikipedysta:Holek (pl), pl:User:Nux
Þýtt og staðfært: is:Notandi:Bjarki S
Leyfi: GFDL og CC-BY-SA
Original:
http://en.wikipedia.org/wiki/User:Mr.Z-man/refToolbar.js
Version:
(see below) = refsTB.version
\* ------------------------------------------------------------------------ */
/* globals $ */
/* globals sel_t, toolbarGadget */
/* globals wikEdUseWikEd, WikEdUpdateTextarea */
/* globals refsTB */
/* eslint-disable no-useless-escape */
/* eslint-disable no-redeclare */
//
// Object Init
//
if (document.cookie.indexOf("js_refsTB_critical=1")==-1 && window.refsTB!==undefined)
{
alert('Alvarleg villa - nafnaárekstur'+
'\n\n'+
'Einhver scripta er nú þegar að nota nafnið "refsTB" sem nafn altækrar breytu.');
document.cookie = "js_refsTB_critical=1; path=/";
if (document.cookie.indexOf("js_refsTB_critical=1")!=-1)
{
alert('Framangreind skilaboð sjást aðeins einu sinni í lotu.'+
'\n\n'+
'Þú þarft að leysa úr þessum árekstri eðra fjarlægja alfarið nöfn viðkomdi skriptu.');
}
}
window.refsTB = {
/** Version of the gadget */
version: '1.2.9',
/** Number of forms */
numforms: 0,
/** Sets up the gadget */
init: function() {
var that = this;
toolbarGadget.addButton( {
title: 'Setja inn heimildasnið (útg. ' + that.version + ')',
alt: 'Setja inn heimildasnið',
add_style: "width: 38px;",
oldIcon: '//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/bf/Button_easy_cite_pl.png',
newIcon: '//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c0/Curly_Brackets_cytuj.svg/22px-Curly_Brackets_cytuj.svg.png',
onclick: function() {
that.easyCiteMain();
}
} );
},
/** Shows and hides the form */
easyCiteMain: function() {
var citemain = document.getElementById( 'citeselect' );
if ( !citemain ) {
// Create the buttons
citemain = document.createElement( 'div' );
citemain.style.display = 'none';
citemain.setAttribute( 'id', 'citeselect' );
citemain.appendChild( this.addOption( "refsTB.citeWeb()", "Vefsíða" ) );
citemain.appendChild( this.addOption( "refsTB.citeBook()", "Bók" ) );
citemain.appendChild( this.addOption( "refsTB.citeJournal()", "Tímarit" ) );
citemain.appendChild( this.addOption( "refsTB.citeNamedRef()", "Vísa í skráða heimild" ) );
citemain.appendChild( this.addOption( "refsTB.dispErrors()", "Villukemba" ) );
citemain.appendChild( this.addOption( "refsTB.hideInitial()", "Hætta við" ) );
var topEditor = document.querySelector('.wikiEditor-ui-top');
if (topEditor instanceof Element) {
topEditor.appendChild(citemain);
} else {
var txtarea = document.getElementById( 'wpTextbox1' );
txtarea.parentNode.insertBefore( citemain, txtarea );
}
}
if ( citemain.style.display == 'none' ) {
citemain.style.display = '';
} else {
citemain.style.display = 'none';
}
}
};
//
// Methods
//
refsTB.addOption = function (script, text) {
var option = document.createElement('input');
option.setAttribute('type', 'button');
option.onclick = new Function(script);
option.setAttribute("value", text);
return option;
}
refsTB.hideInitial = function () {
document.getElementById('citeselect').style.display = 'none';
refsTB.oldFormHide();
}
refsTB.oldFormHide = function () {
if (refsTB.numforms !== 0) {
document.getElementById('citediv'+refsTB.numforms).style.display = 'none';
}
if (document.getElementById('errorform') !== null) {
document.getElementById('citeselect').removeChild(document.getElementById('errorform'));
}
}
refsTB.getTime = function () {
var time = new Date();
var nowdate = time.getUTCDate();
if (nowdate<10) { nowdate = "0"+ nowdate.toString(); }
var nowmonth = time.getUTCMonth()+1;
if (nowmonth<10) { nowmonth = "0"+ nowmonth.toString(); }
var nowyear = time.getUTCFullYear();
var newtime = nowyear + '-' + nowmonth + '-' + nowdate;
return (newtime);
}
refsTB.parseCiteForm = function (form_id) {
var els = document.getElementById(form_id).getElementsByTagName('input');
for (var i=0; i<els.length; i++)
{
if (els[i].getAttribute('type')!='hidden')
{
els[i].setAttribute('tabindex', 100+i);
}
if (els[i].getAttribute('type')=='text')
{
els[i].onkeypress = function(e) {
if(window.event) // IE
{
e = window.event;
}
if (e.keyCode == '13') {
refsTB.addcites();
return false;
}
};
}
}
}
refsTB.citeWeb = function () {
refsTB.oldFormHide();
var template = "H-vefur";
var legend = "Vísað í vefsíðu sem heimild";
var newtime = refsTB.getTime();
refsTB.numforms++;
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'citediv'+refsTB.numforms;
form_el.innerHTML =
'<fieldset><legend>'+legend+'</legend>'+
'<table cellspacing="5">'+
'<input type="hidden" value="'+template+'" id="template">'+
'<tr><td width="120"><label for="url"> Veffang (URL): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="url"></td>'+
'<td width="120"><label for="titill"> Titill: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="titill"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn"> Nafn höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="eiginnafn"> Eiginnafn: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn"></td>'+
'<td width="120"><label for="dagsetning"> Útgáfudagur: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="dagsetning"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="miðill"> Miðill: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="miðill"></td>'+
'<td width="120"><label for="útgefandi"> Útgefandi: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="útgefandi"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="síður"> Síður: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="síður"></td>'+
'<td width="120"><label for="tungumál"> Tungumál: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="tungumál"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="dags skoðað"> Dagsetning skoðunar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="dags skoðað" value="'+ newtime +'"></td>'+
'<td width="120"><label for="refname"> Nafn vísunar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="refname"></td></tr>'+
'</table>'+
'<table cellspacing="5" class="mw-collapsible mw-collapsed noprint" style="background: transparent; width: 100%; border: 1px solid #dddddd;" cellspacing="0" cellpadding="0">'+
'<tr><th colspan="4">Fleiri möguleikar</th></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn2"> Nafn annars höfundar </label></td>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn2"> Nafn annars höfundar </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn2"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn2"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn2"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn3"> Nafn þriðja höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn3"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn3"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn3"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn4"> Nafn fjórða höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn4"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn4"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn4"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn5"> Nafn fimmta höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn5"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn5"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn5"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="aðrir"> Aðrir: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="aðrir"></td></tr>'+
'</table>'+
'<input type="button" value="Skrá heimild" onClick="refsTB.addcites()">'+
'</fieldset>';
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
refsTB.parseCiteForm(form_el.id);
$('.mw-collapsible').makeCollapsible();
}
refsTB.citeBook = function () {
refsTB.oldFormHide();
var template = "H-bók";
refsTB.numforms++;
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'citediv'+refsTB.numforms
form_el.innerHTML =
'<fieldset><legend>Vitnað í bók sem heimild</legend>'+
'<table cellspacing="5">'+
'<input type="hidden" value="'+template+'" id="template">'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn"> Nafn höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn"> eiginnafn (útlendinga): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="höfundur"> Höfundur: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="höfundur"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="titill"> Titill: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="titill"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="útgefandi"> Útgefandi: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="útgefandi"></td>'+
'<td width="120"><label for="staður"> Útgáfustaður: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="staður"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="ár"> Útgáfuár: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="ár"></td>'+
'<td width="120"><label for="bókaröð"> Titill bókaraðar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="bókaröð"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="síður"> Síður: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="síður"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="isbn"> ISBN: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="isbn"></td>'+
'<td width="120"><label for="refname"> Nafn vísunar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="refname"></td></tr>'+
'</table>'+
'<table cellspacing="5" class="mw-collapsible mw-collapsed noprint" style="background: transparent; width: 100%; border: 1px solid #dddddd;" cellspacing="0" cellpadding="0">'+
'<tr><th colspan="4">Fleiri möguleikar</th></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn2"> Nafn annars höfundar </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn2"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn2"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn2"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn3"> Nafn þriðja höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn3"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn3"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn3"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn4"> Nafn fjórða höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn4"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn4"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn4"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn5"> Nafn fimmta höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn5"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn5"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn5"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="aðrir"> Aðrir: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="aðrir"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="bindi"> Númer bindis: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="bindi"></td>'+
'<td width="120"><label for="titill bindis"> Titill bindis: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="titill bindis"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="kafli"> Kaflaheiti: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="kafli"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="kaflahöfundur"> Nafn kaflahöfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn r"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn kaflahöfundar"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn kaflahöfundar"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="url"> DOI: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="doi"></td>'+
'<td width="120"><label for="dags skoðað"> Dagsetning skoðunar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="dags skoðað"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="url"> URL: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="url"></td>'+
'<td width="120"><label for="oclc"> OCLC: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="oclc"></td></tr>'+
'</table>'+
'<input type="button" value="Skrá heimild" onClick="refsTB.addcites()">'+
'</fieldset>';
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
refsTB.parseCiteForm(form_el.id);
$('.mw-collapsible').makeCollapsible();
}
refsTB.citeJournal = function () {
refsTB.oldFormHide();
var template = "H-tímarit";
refsTB.numforms++;
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'citediv'+refsTB.numforms
form_el.innerHTML =
'<fieldset><legend>Vitnað í tímarit, fræðirit, birta rannsókn o.s.frv.</legend>'+
'<table cellspacing="5">'+
'<input type="hidden" value="'+template+'" id="template">'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn"> Nafn höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn"> eiginnafn (útlendinga): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="nafn2"> Nafn annars höfundar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="nafn2"></td>'+
'<td width="120"><label for="eiginnafn2"> eiginnafn (útl.): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="eiginnafn2"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="höfundur"> Höfundur: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="höfundur"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="titill"> Titill: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="titill"></td>'+
'<td width="120"><label for="tímarit"> Tímarit: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="tímarit"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="útgefandi"> Útgefandi: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="útgefandi"></td>'+
'<td width="120"><label for="ábyrgðarmaður"> Ábyrgðarmaður: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="ábyrgðarmaður"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="árgangur"> Árgangur: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="árgangur"></td>'+
'<td width="120"><label for="tölublað"> Tölublað: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="tölublað"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="síður"> Síður: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="síður"></td>'+
'<td width="120"><label for="issn"> ISSN: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="issn"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="oclc"> OCLC: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="oclc"></td>'+
'<td width="120"><label for="tungumál"> Tungumál: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="tungumál"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="dagsetning"> Útgáfudagur </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="dagsetning"></td>'+
'<td width="120"><label for="url"> Veffang (URL): </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="url"></td></tr>'+
'<tr><td width="120"><label for="url"> DOI: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="doi"></td>'+
'<td width="120"><label for="refname"> Nafn vísunar: </label></td>'+
'<td width="400"><input type="text" style="width:100%" id="refname"></td></tr>'+
'</table>'+
'<input type="button" value="Skrá heimild" onClick="refsTB.addcites()">'+
'</fieldset>';
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
refsTB.parseCiteForm(form_el.id);
}
refsTB.addcites = function () {
var cites = document.getElementById('citediv'+refsTB.numforms).getElementsByTagName('input');
var citebegin = '<ref';
var citename = '';
var citeinner = '';
for (var i=0; i<cites.length-1; i++) {
if (cites[i].value != '' && cites[i].id != "refname" && cites[i].id != "template") {
citeinner += " | " + cites[i].id + " = " + cites[i].value;
}
else if (cites[i].value != '' && cites[i].id == "refname" && cites[i].id != "template") {
citebegin += ' name="' + cites[i].value + '"';
}
else if (cites[i].value != '' && cites[i].id != "refname" && cites[i].id == "template") {
citename = '>{{' + cites[i].value;
}
}
var cite = citebegin + citename + citeinner + "}}</ref>";
document.getElementById('wpTextbox1').focus(); // focus first
$('#wpTextbox1').textSelection('encapsulateSelection', {pre: cite});
document.getElementById('citediv'+refsTB.numforms).style.display = 'none';
}
refsTB.getNamedRefs = function (calls) {
if (typeof(wikEdUseWikEd) != 'undefined') {
if (wikEdUseWikEd == true) {
WikEdUpdateTextarea();
}
}
var text = document.getElementById('wpTextbox1').value;
var regex;
if (calls) {
regex = /< *?ref +?name *?= *?(('([^']*?)')|("([^"]*?)")|([^'"\s]*?[^\/]\b)) *?\/ *?>/gi //'
} else {
regex = /< *?ref +?name *?= *?(('([^']*?)')|("([^"]*?)")|([^'"\s]*?[^\/]\b)) *?>/gi //'
}
var namedrefs = new Array();
var i=0;
var nr=true;
do {
var ref = regex.exec(text);
if(ref != null){
if (ref[5]) {
namedrefs[i] = ref[5];
} else if (ref[3]) {
namedrefs[i] = ref[3];
} else {
namedrefs[i] = ref[6];
}
i++;
} else {
nr=false;
}
} while (nr==true);
return namedrefs;
}
refsTB.citeNamedRef = function () {
var namedrefs = refsTB.getNamedRefs(false);
refsTB.oldFormHide();
refsTB.numforms++;
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'citediv'+refsTB.numforms;
if (namedrefs == '') {
form_el.innerHTML =
'<fieldset>'+
'<legend>Heimildir í greininni</legend>'+
'Fann engar nefndar heimildir í greininni (<tt><ref name="nafn"></tt>)'+
'</fieldset>';
}
else
{
var form =
'<fieldset><legend>Heimildir í greininni</legend>'+
'<table cellspacing="5">'+
'<tr><td><label for="namedrefs"> Nefndar heimildir</label></td>'+
'<td><select name="namedrefs" id="namedrefs">';
for (var i=0;i<namedrefs.length;i++) {
form+= '<option value="'+namedrefs[i]+'">'+namedrefs[i]+'</option>';
}
form+= '</select>'+
'</td></tr></table>'+
'<input type="button" value="Skrá heimild" onClick="refsTB.addnamedcite()">'+
'</fieldset>';
form_el.innerHTML = form;
}
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
}
refsTB.addnamedcite = function () {
var citeform = document.getElementById('citediv'+refsTB.numforms);
var name = citeform.getElementsByTagName('select')[0].value;
var ref;
var $textbox = $('#wpTextbox1');
if ($textbox.val().search(/\{\{[rR]\|/) >= 0) {
ref = '{{r|'+name+'}}';
} else {
ref = '<ref name="'+name+'" />';
}
$textbox.focus(); // focus first
$textbox.textSelection('encapsulateSelection', {pre: ref});
citeform.style.display = 'none';
}
refsTB.getAllRefs = function () {
if (typeof(wikEdUseWikEd) != 'undefined') {
if (wikEdUseWikEd == true) {
WikEdUpdateTextarea();
}
}
var text = document.getElementById('wpTextbox1').value;
var regex = /< *?ref( +?name *?= *?(('([^']*?)')|("([^"]*?)")|([^'"\s]*?[^\/]\b)))? *?>((.|\n)*?)< *?\/? *?ref *?>/gim //"
var allrefs = new Array();
var i=0;
var nr=true;
do {
var ref = regex.exec(text);
if(ref != null){
var orig_code = ref[0];
if (ref[0].search(/[^\s]{150}/) != -1) {
ref[0] = ref[0].replace(/\|([^\s])/g, "| $1");
}
ref[0] = ref[0].replace(/</g, "<");
ref[0] = ref[0].replace(/>/g, ">");
allrefs[i] = {code : ref[0], index : ref.index, orig_code: orig_code};
i++;
} else {
nr=false;
}
} while (nr==true);
return allrefs;
}
refsTB.NRcallError = function (namedrefs, refname) {
for (var i=0; i<namedrefs.length; i++) {
if (namedrefs[i] == refname) {
return true;
}
}
return false;
}
refsTB.gotoErrorCode = function (code) {
code = decodeURIComponent(code);
var input = document.getElementById('wpTextbox1');
var pos=-1;
// already selected? => get next
if (sel_t.getSelStr(input, false)==code)
{
var sel_pos = sel_t.getSelBound(input);
pos = input.value.indexOf(code, sel_pos.start+1);
}
// not selected yet or last found => get first
if (pos==-1)
{
pos = input.value.indexOf(code);
}
// select if found
if (pos!=-1)
{
sel_t.setSelBound(input, {start:pos, end:(pos+code.length)}, true);
}
}
refsTB.gotoErrorCodeHTML = function (code) {
var search_icon = '//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/ad/VisualEditor_-_Icon_-_Search-big.svg/20px-VisualEditor_-_Icon_-_Search-big.svg.png';
return '<img'
+ ' style="margin:0 .3em; float:right;"'
+ ' src="'+search_icon+'" alt="leita"'
+ ' onclick="refsTB.gotoErrorCode(\''+encodeURIComponent(code)+'\')"'
+ ' />'
;
}
refsTB.errorCheck = function () {
var allrefs = refsTB.getAllRefs();
var allrefscontent = new Array();
var samecontentexclude = new Array();
var sx=0;
var templateexclude = new Array();
var tx=0;
var skipcheck = false;
var namedrefcalls = refsTB.getNamedRefs(true);
for (var i=0; i<allrefs.length; i++) {
allrefscontent[i] = allrefs[i].code.replace(/< *?ref( +?name *?= *?(('([^']*?)')|("([^"]*?)")|([^'"\s]*?[^\/]\b)))? *?>((.|\n)*?)< *?\/? *?ref *?>/gim, "$8"); //"
}
var namedrefs = refsTB.getNamedRefs(false);
var errorlist = new Array();
var q=0;
var unclosed = document.getElementById('unclosed').checked;
var samecontent = document.getElementById('samecontent').checked;
var templates = document.getElementById('templates').checked;
var repeated = document.getElementById('repeated').checked;
var undef = document.getElementById('undef').checked;
for (var i=0; i<allrefs.length; i++) {
if (allrefs[i].code.search(/< *?\/ *?ref *?>/) == -1 && unclosed) {
errorlist[q] = '<tr><td width="75%"><tt>'+allrefs[i].code+'</tt>'+refsTB.gotoErrorCodeHTML(allrefs[i].orig_code)+'</td>';
errorlist[q] += '<td width="25%">Ólokuð merki <tt><ref></tt></td></tr>';
q++;
}
if (samecontent) {
for (var d=0; d<samecontentexclude.length; d++) {
if (allrefscontent[i] == samecontentexclude[d]) {
skipcheck = true;
}
}
var p=0;
while (p<allrefs.length && !skipcheck) {
if (allrefscontent[i] == allrefscontent[p] && i != p) {
errorlist[q] = '<tr><td width="75%"><tt>'+allrefscontent[i]+'</tt>'+refsTB.gotoErrorCodeHTML(allrefs[i].orig_code)+'</td>';
errorlist[q] += '<td width="25%">Sama heimildin margtekin. Betra er að gefa vísuninni nafn og vísa til hennar þannig.</td></tr>';
q++;
samecontentexclude[sx] = allrefscontent[i]
sx++;
break;
}
p++;
}
skipcheck=false;
}
if (templates) {
if (allrefscontent[i].search(/\{\{h-/i) == -1 && allrefscontent[i].search(/\{\{cite/i) == -1) {
for (var x=0; x<templateexclude.length; x++) {
if (allrefscontent[i] == templateexclude[x]) {
skipcheck = true;
}
}
if (!skipcheck) {
errorlist[q] = '<tr><td width="75%"><tt>'+allrefs[i].code+'</tt>'+refsTB.gotoErrorCodeHTML(allrefs[i].orig_code)+'</td>';
errorlist[q] += '<td width="25%">Vísunin notar ekki heimildasnið</td></tr>';
q++;
templateexclude[tx] = allrefscontent[i];
tx++;
}
skipcheck = false;
}
}
}
if (repeated) {
var repeatnameexclude = new Array();
var rx=0;
for (var k=0; k<namedrefs.length; k++) {
for (var d=0; d<repeatnameexclude.length; d++) {
if (namedrefs[k] == repeatnameexclude[d]) {
skipcheck = true;
}
}
var z=0;
while (z<namedrefs.length && !skipcheck) {
if (namedrefs[k] == namedrefs[z] && k != z) {
errorlist[q] = '<tr><td width="75%"><tt>'+namedrefs[k]+'</tt></td>';
errorlist[q] += '<td width="25%">Tvær eða fleiri vísanir deila sama nafni.</td></tr>';
q++;
repeatnameexclude[rx] = namedrefs[z];
rx++;
break;
}
z++;
}
skipcheck = false;
}
}
if (undef) {
var undefexclude = new Array();
var ux=0;
for (var p=0; p<namedrefcalls.length; p++) {
for (var d=0; d<undefexclude.length; d++) {
if (allrefscontent[i] == undefexclude[d]) {
skipcheck = true;
}
}
if (!skipcheck) {
if (!refsTB.NRcallError(namedrefs, namedrefcalls[p])) {
errorlist[q] = '<tr><td width="75%"><tt>'+namedrefcalls[p]+'</tt></td>';
errorlist[q] += '<td width="25%">Vísun notar nafn sem ekki hefur skilgreinda heimild.</td></tr>';
q++;
undefexclude[ux] = namedrefs[p];
ux++;
}
}
skipcheck = false;
}
}
if (q > 0) {
return errorlist;
} else {
return 0;
}
}
refsTB.dispErrors = function () {
refsTB.oldFormHide();
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'errorform';
form_el.innerHTML = '<fieldset>'+
'<legend>Villukembing błędów</legend>'+
'<b>Villur:</b><br/>'+
'<input type="checkbox" id="unclosed" checked="checked" /> Ólokaðar merkingar <tt><ref></tt><br/>'+
'<input type="checkbox" id="samecontent" checked="checked" /> Margskráðar heimildir.<br/>'+
'<input type="checkbox" id="templates" checked="checked" /> Skráðar heimildir sem hafa engar vísanir.<br/>'+
'<input type="checkbox" id="repeated" checked="checked" /> Tvær eða fleiri vísanir bera sama nafn.<br/>'+
'<input type="checkbox" id="undef" checked="checked" /> Tilvísanir notaðar sem benda ekki á skráða heimild.<br/>'+
'<input type="button" id="errorchecksubmit" value="Leita að völdum villum" onclick="refsTB.doErrorCheck()"/>'+
'</fieldset>';
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
}
refsTB.doErrorCheck = function () {
var errors = refsTB.errorCheck();
document.getElementById('citeselect').removeChild(document.getElementById('errorform'));
if (errors == 0) {
if (refsTB.numforms != 0) {
document.getElementById('citediv'+refsTB.numforms).style.display = 'none';
}
refsTB.numforms++;
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'citediv'+refsTB.numforms;
form_el.innerHTML = '<fieldset>'+
'<legend>Leita að villum</legend>Engar villur fundust.</fieldset>';
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
}
else {
if (refsTB.numforms != 0) {
document.getElementById('citediv'+refsTB.numforms).style.display = 'none';
}
refsTB.numforms++;
var form_el = document.createElement('div');
form_el.id = 'citediv'+refsTB.numforms;
var form =
'<fieldset><legend>Leita að villum</legend>'+
'<table border="1px">';
for (var i=0; i<errors.length; i++) {
form+=errors[i];
}
form+= '</table>'+
'</fieldset>';
form_el.innerHTML = form
document.getElementById('citeselect').appendChild(form_el);
}
}
refsTB.init();
abtskc3tk9b23aycledlki64vbnuq22
Aleksandr Oparín
0
115761
1763382
1763265
2022-08-01T14:24:41Z
TKSnaevarr
53243
/* Leitin að uppruna lífsins */
wikitext
text/x-wiki
{{Vísindamaður |
svæði = Lífefnafræði|
tímabil = 20. öld|
color = #B0C4DE |
image_name = Oparin.jpg|
nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}|
fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]|
látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]|
svið = |
helstu_viðfangsefni = |
markverðar_kenningar = |
helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''|
alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]|
stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]|
verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) |
undirskrift = |
}}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]].
==Æska og menntun==
Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref>
Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> .
Aleksandr útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Aleksandr lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
== Leitin að uppruna lífsins ==
Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref>
Samkvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref>
== Uppruni lífsins ==
Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>.
== Síðari æviár ==
Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref>
Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}}
{{fd|1894|1980}}
[[Flokkur:Sovéskir lífefnafræðingar]]
epv1bxo4n6mcf650tbg5td3oj5j6bzl
1763383
1763382
2022-08-01T14:28:19Z
TKSnaevarr
53243
/* Uppruni lífsins */
wikitext
text/x-wiki
{{Vísindamaður |
svæði = Lífefnafræði|
tímabil = 20. öld|
color = #B0C4DE |
image_name = Oparin.jpg|
nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}|
fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]|
látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]|
svið = |
helstu_viðfangsefni = |
markverðar_kenningar = |
helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''|
alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]|
stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]|
verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) |
undirskrift = |
}}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]].
==Æska og menntun==
Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref>
Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> .
Aleksandr útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Aleksandr lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
== Leitin að uppruna lífsins ==
Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref>
Samkvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref>
== Uppruni lífsins ==
Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>
== Síðari æviár ==
Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref>
Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}}
{{fd|1894|1980}}
[[Flokkur:Sovéskir lífefnafræðingar]]
d4ww6os329nwyoegnn94cxhr2xauvgl
1763389
1763383
2022-08-01T14:37:42Z
TKSnaevarr
53243
/* Uppruni lífsins */
wikitext
text/x-wiki
{{Vísindamaður |
svæði = Lífefnafræði|
tímabil = 20. öld|
color = #B0C4DE |
image_name = Oparin.jpg|
nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}|
fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]|
látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]|
svið = |
helstu_viðfangsefni = |
markverðar_kenningar = |
helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''|
alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]|
stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]|
verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) |
undirskrift = |
}}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]].
==Æska og menntun==
Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref>
Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> .
Aleksandr útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Aleksandr lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
== Leitin að uppruna lífsins ==
Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref>
Samkvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref>
== Uppruni lífsins ==
Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ''Uppruni lífsins''. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>
Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>
== Síðari æviár ==
Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref>
Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>
Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}}
{{fd|1894|1980}}
[[Flokkur:Sovéskir lífefnafræðingar]]
o8un8q9wgb7yf8xdqo05hzsgrf65izm
Balí
0
119652
1763371
1707464
2022-08-01T13:03:04Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[File:Bali_in_Indonesia.svg|300px|thumb|]]
[[Mynd:Bali's Gunung Agung seen at sunset from Gunung Rinjani.jpg|thumb|Agung-fjall er hæsti punktur Bali, 3031 metri.]]
[[Mynd:Besakih Bali Indonesia Pura-Besakih-02.jpg|thumb|Besakih hofið er stærsta hindúahof Bali.]]
'''Balí''' er eyja og smæsta fylki [[Indónesía|Indónesíu]]. Hún er vestlægust af [[Litlu-Sundaeyjar|Litlu-Sundaeyjum]], milli [[Java|Jövu]] og [[Lombok]]. Stærð eyjunnar er 5636 ferkílómetrar. [[Agung]]-fjall er hæsti punkturinn eða rúmlega 3000 metrar.
Mannfjöldi Bali er 4,4 milljónir (2019) og er [[Denpasar]] stærsta borgin. Hvergi í Indónesíu býr jafnhátt hlutfall [[hindúar|hindúa]] en 83,5 % íbúa Balí eru hindúatrúar. Balí er ennfremur mesti ferðamannastaður Indónesíu en 80% efnahagsins reiðir sig á ferðamennsku.
==Tengt efni==
*[[Balíska]]
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Eyjar Indónesíu]]
tbs35t8jw6a2bjy0u6pubbb9nesyqop
Apahrellir
0
130373
1763370
1709412
2022-08-01T13:01:34Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = lightgreen
| name = Apahrellir
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'')
| classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'')
| ordo = [[Barrviðarbálkur]] (''Pinales'')
| familia = ''[[Araucariaceae]]''
| genus = ''[[Araucaria]]''
| species = '''Apahrellir''' (''Araucaria araucana'')
}}
[[Mynd:Araucaria araucana RBGE.jpg|thumbnail|Fullorðið tré í Royal botanical gardens, Edinborg]]
[[Mynd:Monkey Puzzle in Snow (6757238061).jpg|thumbnail|Apahrellir um vetur]][[Mynd:Pinales_-_Araucaria_araucana_4.jpg|thumbnail|Greinar á fullorðnu tré]]<div class="references-small"></div>[[Mynd:Apahrellir.jpg|thumbnail|Ungur apahrellir]]
<noinclude></noinclude>'''Apahrellir''' (Araucaria araucana) er [[sígræn jurt|sígrænt]] suður-amerískt barrtré af fornri barrtrjáaætt Araucariaceae, sem finnst nánast einungis á suðurhveli.
==Útbreiðsla og lýsing==
Vaxtarsvæði þess er í hlíðum mið- og suður- [[Andesfjöll|Andesfjalla]] [[Chile]] og [[Argentína|Argentínu]] í u.þ.b. 600-1800 metrum yfir sjávarmáli og á suðlægu breiddargráðunum 37-40°. Hæð apahrellis getur orðið allt að 30-40 metrar. Það vex hægt en getur náð miklum aldri; yfir 1300 ára <ref>[http://threatenedconifers.rbge.org.uk/taxa/details/araucaria-araucana Araucaria araucana ] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150919164029/http://threatenedconifers.rbge.org.uk/taxa/details/araucaria-araucana |date=2015-09-19 }} Threatened conifers. Skoðað 24. maí, 2016.</ref>. Apahrellir myndar engin brum heldur hættir að vaxa þegar kólnar og byrjar að vaxa aftur þegar hlýnar. Trén verða kynþroska um 40 ára aldurinn. Börkurinn er grábrúnn og raðast barr reglulega í kringum hann.
Nálarnar eru þykkar, mjög beittar og svipar til kaktusa. Könglarnir eru kringlóttir og stórir. Fræin eru einnig mikil um sig og hafa verið notuð af frumbyggjum í fæðuöflun. Trén skiptast í karl- og kventré með aflöngum karlkönglum og kringlóttum hærðum kvenkönglum. Hver köngull er með um 200 fræ og hvert fræ um 4 cm að lengd. Frjóvgun fer fram með vindi.
Tréð er það harðgerðasta sinnar ættar og getur þolað allt að 20 stiga frost. Það hefur verið ræktað með góðum árangri í Evrópu þar á meðal Bretlandi, Noregi og Færeyjum. Þar er það ræktað í hafrænu loftslagi. Bretar fluttu tréð inn á seinni hluta 18. aldar og Skandinavar á miðri 19. öld. Apahrellir er þjóðartré Chile. Alþjóðlegu Náttúruverndarsamtökin [[IUCN]] telja tréð í [[Tegund í útrýmingarhættu|útrýmingarhættu]].<ref>[http://www.iucnredlist.org/details/31355/0 Araucaria araucana ]IUCN. Skoðað 24. maí, 2016.</ref>
==Nafn==
Nafnið apahrellir (monkey puzzle) er tilkomið vegna ummæla Charles Austin, bresks lögræðings á 19. öld þegar hann sá tréð í Englandi í fyrsta skipti. Kom honum til hugar að apakettir gætu ekki klifið það hæglega. Þó lifa ekki apakettir ekki á útbreiðslusvæði trésins. Fræðiheitið (araucaria araucana) vísar til héraðsins Araucanía í Chile. Enn annað heiti á því er ''pehuén,'' nafn sem [[Mapuche-menn|Mapuche]] frumbyggjar kalla það.
==Tenglar==
*[https://www.kjarnaskogur.is/post/araucaria-auracana Kjarnaskógur - Apahrellir]
== Heimild ==
* {{Bókaheimild|höfundur=Anna Lewington|ár=2012|útgefandi=Batsford Ltd.|titill=Ancient Trees: Trees That Live for a Thousand Years. Anna Lewington}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Tegundir í útrýmingarhættu]]
[[Flokkur:Barrtré]]
[[Flokkur:Síle]]
[[Flokkur:Araucanía-fylki]]
b3rctk5uwmr3dvnbpmauni6787j3k7u
Lög og réttlæti
0
131489
1763439
1748069
2022-08-01T19:48:26Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
| litur = #073A76
| flokksnafn_íslenska = Lög og réttlæti
| flokksnafn_formlegt = Prawo i Sprawiedliwość
| mynd =
| fylgi =
| formaður = [[Jarosław Kaczyński]]
| aðalritari =
| varaformaður =
| þingflokksformaður =
| frkvstjr =
| stofnár = {{start date and age|2001}}
| höfuðstöðvar = ul. Nowogrodzka 84/86 02-018, [[Varsjá]], [[Pólland]]i
| hugmyndafræði = [[Íhaldsstefna]], pólsk [[þjóðernishyggja]], hægri-[[lýðhyggja]]
| einkennislitur = Dökkblár {{Colorbox|#073A76}}
| vettvangur1 = Sæti á neðri þingdeild
| sæti1 = 199
| sæti1alls = 460
| vettvangur2 = Sæti á efri þingdeild
| sæti2 = 48
| sæti2alls = 100
| vefsíða = [http://pis.org.pl pis.org.pl]
| bestu kosningaúrslit =
| verstu kosningaúrslit =
}}
'''Lög og réttlæti''' ([[pólska]]: ''Prawo i Sprawiedliwość'', skammstöfun '''PiS''') er [[þjóðernishyggja|þjóðernissinnaður]] [[íhaldsstefna|íhaldssamur]] stjórnmálaflokkur í [[Pólland]]i. Flokkurinn var stofnaður árið [[2001]] af bræðunum [[Lech Kaczyński|Lech]] og [[Jarosław Kaczyński]].
Flokkurinn sigraði í kosningunum árið [[2005]] og Lech Kaczýnski var kosinn til [[forseti Póllands|forsetaembættis]]. Jarosław var í stöðu [[forsætisráðherra Póllands|forsætisráðherra]] en boðaði til kosninga árið [[2007]], þar sem flokkurinn endaði í öðru sæti á eftir [[Borgaraflokkurinn (Pólland)|Borgaraflokknum]] (''Platforma Obywatelska''). Nokkrir framstæðir leiðtogar flokksins, þar á meðal Lech Kaczýnski, létust í flugslysi árið 2010. Árið [[2015]] fékk flokkurinn meirihluta í þingkosningunum og hefur setið við stjórn landsins síðan þá.
{{stubbur|stjórnmál}}
[[Flokkur:Pólskir stjórnmálaflokkar]]
[[Flokkur:Stofnað 2001]]
7p976ty2aqgol1hp2jj6wja1a149u7o
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990
0
133486
1763420
1762125
2022-08-01T18:05:36Z
89.160.233.104
/* Þátttökulið */
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990''' var í 14. sinn sem mótið var haldið. Þetta árið var það í Ítalíu frá 8. til 29. Júní. 116 landslið tóku þátt, útsláttarkeppnin byrjaði í April 1988. 22 lið komust áfram í riðlinum, einnig komst Ítalía áfram þar sem að þeir voru að halda keppnina og einnig komst verjandi bikarsins Argentína.
Vestur þýskaland vann HM 1990, þriðja skiptið sem þeir unnu HM. Þeir unnu Argentínu 1-0 í úrslitaleik. Italía endaði í 3 sæti, og England í fjórða, bæði liðin töpuðu í vítaspyrnukeppni.
HM 1990 er talið vera eitt slakasta HM fyrr og síðar. Það var aðeins skorað 2.21 mörk í leik að meðaltali – stendur þetta met ennþá – og einnig voru gefin 16 rauð spjöld sem er einnig met.
Topp Markaskorari og besti leikmaðurinn á HM var Salvatore schillaci sem er frá Ítalíu.
Efnilegasti leikmaðurinn var Robert Prosinečki frá júgóslavíu.
== Val á gestgjöfum ==
Átta Evrópuþjóðir: [[Austurríki]], [[England]], [[Frakkland]], [[Grikkland]], [[Ítalía]], [[Júgóslavía]], [[Sovétríkin]] og [[Vestur-Þýskaland]], auk [[Íran]] frá Asíu lýstu áhuga sínum á að halda HM 1990. Þegar kom að ákvörðun á FIFA-þinginu 1984 höfðu þau öll nema Ítalía og Sovétríkin dregið umsókn sína til baka. Ítalir höfðu betur í kosningu með 11 atkvæðum gegn 5. Ítalir urðu þar með önnur þjóðin á eftir [[Mexíkó]] til að fá úthlutað HM öðru sinni.
== Þátttökulið ==
24 þjóðir mættu til leiks frá fjórum heimsálfum.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
* [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]
* [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] (meistarar)
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] (gestgjafar)
* [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavía]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]
* [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]
* [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]
{{col-end}}
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í sex riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit, auk þeirra fjögurra liða í þriðja sæti sem bestum árangri náðu.
==== Riðill 1 ====
Ítalir unnu riðilinn á fullu húsi stiga. Varamaðurinn Salvatore Schillaci skoraði sigurmark þeirra í fyrsta leiknum, sem jafnframt var aðeins hans annar landsleikur. Schillaci reyndist ein af stjörnum keppninnar. Tékkóslóvakía byrjaði með látum og fylgdi Ítölum upp úr riðlinum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||3||0||0||4||0||+4||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]]||[[Tékkóslóvakía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
9. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki
10. júní - Stadio Comunale, Flórens
* [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 5 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía
14. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin
15. júní - Stadio Comunale, Flórens
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 0 : 1 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía
19. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía
19. júní - Stadio Comunale, Flórens
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin
==== Riðill 2 ====
Einhver óvæntustu úrslit í sögu HM litu dagsins ljós í opnunarleiknum þar sem Kamerún vann sigur á heimsmeisturum Argentínumanna.
Afríkuliðið hélt sínu striki og endaði á toppi riðilsins þrátt fyrir stórtap í lokaleiknum. Heimsmeistararnir máttu sætta sig við að skríða í 16-liða úrslitin út á þriðja sætið.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||2||0||1||3||5||-2||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]]||[[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''3'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]]||[[Sovétríkin]]||3||1||0||2||4||4||0||'''2'''
|-
|}
8. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún
9. júní - Stadio San Nicola, Bari
* [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía
13. júní - Stadio San Paolo, Napólí
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin
14. júní - Stadio San Nicola, Bari
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía
18. júní - Stadio San Paolo, Napólí
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía
18. júní - Stadio San Nicola, Bari
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin
==== Riðill 3 ====
Svíar og Skotar ollu stuðningsmönnum sínum vonbrigðum og sátu eftir. Óþekkt lið Kosta Ríka kom mjög á óvart og náði öðru sætinu á eftir Brasilíumönnum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_ Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]]||[[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||0||0||3||3||6||-3||'''0'''
|-
|}
10. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
11. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland
16. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
16. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland
20. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland
20. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
==== Riðill 4 ====
Flest mörkin voru skoruð í 4. riðli og átti slakur varnarleikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar stóran hlut að máli. Vestur-Þjóðverjar unnu stórsigur á Júgóslövum í fyrsta leiknum, 4:1 og enduðu á toppnum. Kólumbíumenn fylgdu Evrópuþjóðunum í 16-liða úrslit.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]||3||2||1||0||10||3||+7||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]]||[[Júgóslavía]]||3||2||0||1||6||5||+1||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_ Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]||3||0||0||3||2||11||-9||'''0'''
|-
|}
9. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna
* [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
10. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 4 : 1 [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía
14. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna
* [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin
15. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 5 : 1 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
19. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
19. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna
* [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin
==== Riðill 5 ====
Spánn og Belgía tylltu sér á topp 5. riðils. Úrúgvæ fylgdi þeim í 16-liða úrslit eftir að skora mark á lokamínútunni gegn Suður-Kóreu sem rak lestina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_ Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0'''
|-
|}
12. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
13. júní - Stadio Friuli, Udine
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
17. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
17. júní - Stadio Friuli, Udine
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
21. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
21. júní - Stadio Friuli, Udine
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
==== Riðill 6 ====
Markaþurrð einkenndi 6. riðilinn. England, Írland og Holland höfðu öll verið saman í riðli á EM 1992 og mættust á ný í riðlakeppninni. Þar sem Holland og Írland luku keppni með sama stigafjölda og markatölu þurfti að varpa hlutkesti um hvort liðið hlyti annað sætið og hvort það þriðja.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]]||[[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2'''
|-
|}
11. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland
12. júní - Stadio La Favorita, Palermo
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland
16. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
17. júní - Stadio La Favorita, Palermo
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland
21. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland
21. júní - Stadio La Favorita, Palermo
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
=== 16-liða úrslit ===
Mark Claudio Canniggia tíu mínútum fyrir leikslok, eftir sendingu [[Diego Maradona]] skildi að Argentínumenn og Brasilíu. Brasilíumenn sökuðu leikmenn Argentínu eftir leikinn um að hafa gefið varnarmanni þeirra sljóvgandi lyf. Leikmennirnir [[Rudi Völler]] og [[Frank Rijkaard]] voru báðir reknir af velli í sigrði Vestur-Þjóðverja á Hollendingum í miklum hitaleik. Ljót mistök kólumbíska markvarðarins [[René Higuita]] komu Kamerún í fjórðungsúrslit, fyrstu Afríkuliða. Írar sem ekki unnu leik í riðlakeppninni héldu sínu striki og komust áfram eftir sigur á Rúmenum í vítaspyrnukeppni. Engu mátti muna að grípa þyrfti til enn einnar vítakeppninnar í leik Englendinga og Belga, en [[David Platt]] skoraði sigurmark á lokamínútunni.
23. júní - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 50.026
* [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] 1 (e.framl.)
23. júní - Stadio San Nicola, Bari, áh. 47.673
* [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslóvakía]] 4 : [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríkanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] 1
24. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 61.381
* [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1
24. júní - San Siro, Mílanó, áh. 74.559
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 1
25. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa, áh. 31.818
* [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] 0 (5:4 e. vítak.)
25. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303
* [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] 0
26. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna, áh. 35.500
* [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 2 (e.framl.)
26. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna, áh. 34.520
* [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 0 (e.framl.)
=== Fjórðungsúrslit ===
Viðureign Argentínu og Júgóslavíu lauk með vítakeppni þar sem Argentínumenn unnu þrátt fyrir að Maradona hefði misnotað sína spyrnu. HM-ævintýri írska landsliðsins lauk með 1:0 tapi gegn heimamönnum Ítala. Þjóðverjar og Englendingar voru tvö síðustu liðin í undanúrslitin, þeir síðarnefndu eftir nauman sigur á Kamerún í framlengingu.
30. júní - Stadio Comunale, Flórens, áh. 38.971
* [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 0 (3:2 e. framl og vítak.)
30. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303
* [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1
1. júlí - San Siro, Mílanó, áh. 73.347
* [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslavakía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1
1. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 55.205
* [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 3 (e. framl)
=== Undanúrslit ===
Báðar undanúrslitaviðureignirnar enduðu með vítakeppni eftir 1:1 jafntefli. Heimamenn og Englendingar máttu bíta í það súra epli að missa af úrslitaleiknum.
3. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 59.978
* [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1 (4:3 e. vítak.)
4. júlí - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 62.628
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 (4:3 e. vítak.)
=== Bronsleikur ===
Ítalir náðu 3. sætinu eftir sigur á Englendingum. Toto Schillaci tryggði sér markakóngstitilinn með sínu sjötta marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins.
7. júlí - Stadio San Nicola, Bari, áh. 51.426
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1
=== Úrslitaleikur ===
Úrslitaleikur HM 1990 er almennt talinn einn sá lakasti í sögu HM. Þegar um hálftími var eftir af leiknum varð Argentínumaðurinn Pedro Monzon fyrstur allra til að láta reka sig af velli í úrslitum. Argentínumenn sem neyddust til að tefla fram talsvert veiktu liði vegna meiðsla og leikbanna reyndu lítið að sækja en vörðust af mikilli hörku. Þegar fimm mínútur voru eftir var dæmd vítaspyrna fyrir brot á [[Rudi Völler]] sem [[Andreas Brehme]] nýtti vel. Með sigrinum varð [[Franz Beckenbauer]] fyrstur allra til að sigra á HM bæði sem leikmaður og þjálfari.
8. júlí - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.603
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0
== Markahæstu leikmenn ==
Salvatore Schillaci hreppti gullskó FIFA með sex mörk skoruð. Alls skiptu 75 leikmenn á milli sín 115 mörkum, ekkert þeirra var sjálfsmark.
;6 mörk
* {{ITA}} [[Salvatore Schillaci]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tomáš Skuhravý]]
;4 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Roger Milla]]
* {{ENG}} [[Gary Lineker]]
* {{ESP}} [[Míchel]]
* {{GER}} [[Lothar Matthäus]]
;3 mörk
* {{GER}} [[Andreas Brehme]]
* {{GER}} [[Jürgen Klinsmann]]
* {{GER}} [[Andreas Brehme]]
* {{ENG}} [[Rudi Völler]]
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:1990]]
owbt6h9ikt9qm8yz6jble79oope69u3
1763423
1763420
2022-08-01T18:13:55Z
89.160.233.104
/* Þátttökulið */
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990''' var í 14. sinn sem mótið var haldið. Þetta árið var það í Ítalíu frá 8. til 29. Júní. 116 landslið tóku þátt, útsláttarkeppnin byrjaði í April 1988. 22 lið komust áfram í riðlinum, einnig komst Ítalía áfram þar sem að þeir voru að halda keppnina og einnig komst verjandi bikarsins Argentína.
Vestur þýskaland vann HM 1990, þriðja skiptið sem þeir unnu HM. Þeir unnu Argentínu 1-0 í úrslitaleik. Italía endaði í 3 sæti, og England í fjórða, bæði liðin töpuðu í vítaspyrnukeppni.
HM 1990 er talið vera eitt slakasta HM fyrr og síðar. Það var aðeins skorað 2.21 mörk í leik að meðaltali – stendur þetta met ennþá – og einnig voru gefin 16 rauð spjöld sem er einnig met.
Topp Markaskorari og besti leikmaðurinn á HM var Salvatore schillaci sem er frá Ítalíu.
Efnilegasti leikmaðurinn var Robert Prosinečki frá júgóslavíu.
== Val á gestgjöfum ==
Átta Evrópuþjóðir: [[Austurríki]], [[England]], [[Frakkland]], [[Grikkland]], [[Ítalía]], [[Júgóslavía]], [[Sovétríkin]] og [[Vestur-Þýskaland]], auk [[Íran]] frá Asíu lýstu áhuga sínum á að halda HM 1990. Þegar kom að ákvörðun á FIFA-þinginu 1984 höfðu þau öll nema Ítalía og Sovétríkin dregið umsókn sína til baka. Ítalir höfðu betur í kosningu með 11 atkvæðum gegn 5. Ítalir urðu þar með önnur þjóðin á eftir [[Mexíkó]] til að fá úthlutað HM öðru sinni.
== Þátttökulið ==
24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
* [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]
* [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] (meistarar)
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] (gestgjafar)
* [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavía]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]
* [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]
* [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]
{{col-end}}
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í sex riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit, auk þeirra fjögurra liða í þriðja sæti sem bestum árangri náðu.
==== Riðill 1 ====
Ítalir unnu riðilinn á fullu húsi stiga. Varamaðurinn Salvatore Schillaci skoraði sigurmark þeirra í fyrsta leiknum, sem jafnframt var aðeins hans annar landsleikur. Schillaci reyndist ein af stjörnum keppninnar. Tékkóslóvakía byrjaði með látum og fylgdi Ítölum upp úr riðlinum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||3||0||0||4||0||+4||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]]||[[Tékkóslóvakía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0'''
|-
|}
9. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki
10. júní - Stadio Comunale, Flórens
* [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 5 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía
14. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin
15. júní - Stadio Comunale, Flórens
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 0 : 1 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía
19. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía
19. júní - Stadio Comunale, Flórens
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin
==== Riðill 2 ====
Einhver óvæntustu úrslit í sögu HM litu dagsins ljós í opnunarleiknum þar sem Kamerún vann sigur á heimsmeisturum Argentínumanna.
Afríkuliðið hélt sínu striki og endaði á toppi riðilsins þrátt fyrir stórtap í lokaleiknum. Heimsmeistararnir máttu sætta sig við að skríða í 16-liða úrslitin út á þriðja sætið.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||2||0||1||3||5||-2||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]]||[[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''3'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]]||[[Sovétríkin]]||3||1||0||2||4||4||0||'''2'''
|-
|}
8. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún
9. júní - Stadio San Nicola, Bari
* [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía
13. júní - Stadio San Paolo, Napólí
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin
14. júní - Stadio San Nicola, Bari
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía
18. júní - Stadio San Paolo, Napólí
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía
18. júní - Stadio San Nicola, Bari
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin
==== Riðill 3 ====
Svíar og Skotar ollu stuðningsmönnum sínum vonbrigðum og sátu eftir. Óþekkt lið Kosta Ríka kom mjög á óvart og náði öðru sætinu á eftir Brasilíumönnum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_ Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]]||[[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||0||0||3||3||6||-3||'''0'''
|-
|}
10. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
11. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland
16. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
16. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland
20. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland
20. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
==== Riðill 4 ====
Flest mörkin voru skoruð í 4. riðli og átti slakur varnarleikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar stóran hlut að máli. Vestur-Þjóðverjar unnu stórsigur á Júgóslövum í fyrsta leiknum, 4:1 og enduðu á toppnum. Kólumbíumenn fylgdu Evrópuþjóðunum í 16-liða úrslit.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]||3||2||1||0||10||3||+7||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]]||[[Júgóslavía]]||3||2||0||1||6||5||+1||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_ Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]||3||0||0||3||2||11||-9||'''0'''
|-
|}
9. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna
* [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
10. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 4 : 1 [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía
14. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna
* [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin
15. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 5 : 1 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
19. júní - San Siro, Mílanó
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
19. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna
* [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin
==== Riðill 5 ====
Spánn og Belgía tylltu sér á topp 5. riðils. Úrúgvæ fylgdi þeim í 16-liða úrslit eftir að skora mark á lokamínútunni gegn Suður-Kóreu sem rak lestina.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_ Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0'''
|-
|}
12. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
13. júní - Stadio Friuli, Udine
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
17. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
17. júní - Stadio Friuli, Udine
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
21. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
21. júní - Stadio Friuli, Udine
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
==== Riðill 6 ====
Markaþurrð einkenndi 6. riðilinn. England, Írland og Holland höfðu öll verið saman í riðli á EM 1992 og mættust á ný í riðlakeppninni. Þar sem Holland og Írland luku keppni með sama stigafjölda og markatölu þurfti að varpa hlutkesti um hvort liðið hlyti annað sætið og hvort það þriðja.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]]||[[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2'''
|-
|}
11. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland
12. júní - Stadio La Favorita, Palermo
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland
16. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
17. júní - Stadio La Favorita, Palermo
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland
21. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland
21. júní - Stadio La Favorita, Palermo
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
=== 16-liða úrslit ===
Mark Claudio Canniggia tíu mínútum fyrir leikslok, eftir sendingu [[Diego Maradona]] skildi að Argentínumenn og Brasilíu. Brasilíumenn sökuðu leikmenn Argentínu eftir leikinn um að hafa gefið varnarmanni þeirra sljóvgandi lyf. Leikmennirnir [[Rudi Völler]] og [[Frank Rijkaard]] voru báðir reknir af velli í sigrði Vestur-Þjóðverja á Hollendingum í miklum hitaleik. Ljót mistök kólumbíska markvarðarins [[René Higuita]] komu Kamerún í fjórðungsúrslit, fyrstu Afríkuliða. Írar sem ekki unnu leik í riðlakeppninni héldu sínu striki og komust áfram eftir sigur á Rúmenum í vítaspyrnukeppni. Engu mátti muna að grípa þyrfti til enn einnar vítakeppninnar í leik Englendinga og Belga, en [[David Platt]] skoraði sigurmark á lokamínútunni.
23. júní - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 50.026
* [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] 1 (e.framl.)
23. júní - Stadio San Nicola, Bari, áh. 47.673
* [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslóvakía]] 4 : [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríkanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] 1
24. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 61.381
* [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1
24. júní - San Siro, Mílanó, áh. 74.559
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 1
25. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa, áh. 31.818
* [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] 0 (5:4 e. vítak.)
25. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303
* [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] 0
26. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna, áh. 35.500
* [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 2 (e.framl.)
26. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna, áh. 34.520
* [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 0 (e.framl.)
=== Fjórðungsúrslit ===
Viðureign Argentínu og Júgóslavíu lauk með vítakeppni þar sem Argentínumenn unnu þrátt fyrir að Maradona hefði misnotað sína spyrnu. HM-ævintýri írska landsliðsins lauk með 1:0 tapi gegn heimamönnum Ítala. Þjóðverjar og Englendingar voru tvö síðustu liðin í undanúrslitin, þeir síðarnefndu eftir nauman sigur á Kamerún í framlengingu.
30. júní - Stadio Comunale, Flórens, áh. 38.971
* [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 0 (3:2 e. framl og vítak.)
30. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303
* [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1
1. júlí - San Siro, Mílanó, áh. 73.347
* [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslavakía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1
1. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 55.205
* [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 3 (e. framl)
=== Undanúrslit ===
Báðar undanúrslitaviðureignirnar enduðu með vítakeppni eftir 1:1 jafntefli. Heimamenn og Englendingar máttu bíta í það súra epli að missa af úrslitaleiknum.
3. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 59.978
* [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1 (4:3 e. vítak.)
4. júlí - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 62.628
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 (4:3 e. vítak.)
=== Bronsleikur ===
Ítalir náðu 3. sætinu eftir sigur á Englendingum. Toto Schillaci tryggði sér markakóngstitilinn með sínu sjötta marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins.
7. júlí - Stadio San Nicola, Bari, áh. 51.426
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1
=== Úrslitaleikur ===
Úrslitaleikur HM 1990 er almennt talinn einn sá lakasti í sögu HM. Þegar um hálftími var eftir af leiknum varð Argentínumaðurinn Pedro Monzon fyrstur allra til að láta reka sig af velli í úrslitum. Argentínumenn sem neyddust til að tefla fram talsvert veiktu liði vegna meiðsla og leikbanna reyndu lítið að sækja en vörðust af mikilli hörku. Þegar fimm mínútur voru eftir var dæmd vítaspyrna fyrir brot á [[Rudi Völler]] sem [[Andreas Brehme]] nýtti vel. Með sigrinum varð [[Franz Beckenbauer]] fyrstur allra til að sigra á HM bæði sem leikmaður og þjálfari.
8. júlí - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.603
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0
== Markahæstu leikmenn ==
Salvatore Schillaci hreppti gullskó FIFA með sex mörk skoruð. Alls skiptu 75 leikmenn á milli sín 115 mörkum, ekkert þeirra var sjálfsmark.
;6 mörk
* {{ITA}} [[Salvatore Schillaci]]
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tomáš Skuhravý]]
;4 mörk
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Roger Milla]]
* {{ENG}} [[Gary Lineker]]
* {{ESP}} [[Míchel]]
* {{GER}} [[Lothar Matthäus]]
;3 mörk
* {{GER}} [[Andreas Brehme]]
* {{GER}} [[Jürgen Klinsmann]]
* {{GER}} [[Andreas Brehme]]
* {{ENG}} [[Rudi Völler]]
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:1990]]
do57shxusuqojtozuw2xlprmpiuju5u
Balíska
0
134087
1763368
1550286
2022-08-01T12:28:53Z
Mashkawat.ahsan
86644
Myndband #WPWP
wikitext
text/x-wiki
[[File:WIKITONGUES - Ni Luh speaking Balinese.webm|thumb|250px|Balíska]]
Ástrónesískt tungumál talað á [[Balí]] í Indónesíu af um þrem milljónum manna.
Ritað með bæði balísku og latnesku stafrófi.
[[Flokkur:Ástrónesísk tungumál]]
t9z6ugbx60mex3aqa10unvovcjjuwqs
Ayman al-Zawahiri
0
134748
1763454
1610607
2022-08-01T23:22:40Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ayman al-Zawahiri portrait.JPG|thumb|right|Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri í nóvember árið 2001.]]
'''Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri''' (19 júní 1951<ref name="FBI Most Wanted Terrorists">{{cite web|title=Ayman al-Zawahiri|url=https://www.fbi.gov/wanted/wanted_terrorists/ayman-al-zawahiri/view|website=FBI Most Wanted Terrorists}}</ref> – 31. júlí 2022) var egypskur hryðjuverkamaður sem leiddi hryðjuverkasamtökin [[al-Kaída]] frá 2011 til 2022. Hann var ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara íslamskra hryðjuverkasamtaka sem hafa gert árásir í Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og miðausturlöndum.
Árið 2012 ákallaði hann múslima að ræna vestrænum ferðalöngum í löndum múslima.<ref>{{cite news| url=http://edition.cnn.com/2012/10/27/world/asia/al-qaeda-kidnap-threat/ | work=CNN | title=Al Qaeda leader calls for kidnapping of Westerners - CNN.com | date=29. október 2012}}</ref> Frá [[Árásin á Tvíburaturnana|árásunum á tvíburaturnana]] hefur Bandaríkjastjórn boðið 25 milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir ábendingar sem gætu leitt til handtöku hans.<ref>{{cite web|url=http://edition.cnn.com/CNN/Programs/people/shows/zawahiri/profile.html|title=CNN Programs – People in the News|publisher=|accessdate=19. maí 2018}}</ref>
Zawahiri tók við forystu al-Kaída eftir að [[Osama bin Laden]] var drepinn í hernaðaraðgerð Bandaríkjamanna árið 2011. Hann var leiðtogi samtakanna í ellefu ár, þar til hann var einnig drepinn í atlögu bandarískra hermanna í Afganistan þann 31. júlí 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Bandaríkjamenn felldu leiðtoga al-Kaída|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/bandarikjamenn-felldu-leidtoga-al-kaida|útgefandi=RÚV|ár=2022|mánuður=1. ágúst|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. ágúst|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Zawahiri, Ayman al-}}
{{fd|1951|2022}}
[[Flokkur:Egypskir hryðjuverkamenn]]
j0om8oj3uu4xkcka343ruom3gcwacl3
Gasherbrum I
0
137244
1763381
1554736
2022-08-01T14:17:22Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:HiddenPeak.jpg|thumb|Gasherbrum I.]]
'''Gasherbrum I''' (einnig þekkt sem '''Huldi tindur''' eða '''K5''') er 11. hæsta fjall heims eða 8.080 metrar. Það liggur á mörkum [[Pakistan]]s og [[Kína]] og er hluti Gasherbrum-fjallgarðinum. Nafnið þýðir; ''fagrafjall''. Það var klifið fyrst árið 1958 af Bandaríkjamönnum leiddum af Pete Schoening og Andy Kauffman.
==Heimild==
{{commonscat|Gasherbrum I}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Gasherbrum I|mánuðurskoðað= 15. mars |árskoðað= 2017 }}
[[Flokkur:Fjöll í Pakistan]]
[[Flokkur:Fjöll í Kína]]
[[Flokkur:Fjöll yfir 8000 metra hæð]]
[[Flokkur:Karakoram-fjallgarðurinn]]
gav94tyqqeailfe2fabigvw61y2b317
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994
0
144784
1763422
1762722
2022-08-01T18:13:34Z
89.160.233.104
/* Val á gestgjöfum */
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994''' var í 15. sinn sem heimsmeistaramótið var haldið. Keppnin var haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] 17. júní til 17. júlí árið 1994.
== Val á gestgjöfum ==
Auk Bandaríkjanna sóttust [[Brasilía]] og [[Marokkó]] eftir að halda keppnina. Þegar atkvæði voru greidd þann 4. júlí 1988 þurfti einungis eina umferð þar sem Bandaríkin fengu rétt rúmlega helming atkvæða. Á þeim tímapunkti höfðu Bandaríkin ekki komist í úrlsitakeppni HM frá því í [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1950|Brasilíu 1950]], en FIFA batt miklar vonir við að keppnin gæti aukið áhuga á íþróttinni í landinu. Jákvæðar undirtektir Bandaríkjamanna við knattspyrnu á [[Sumarólympíuleikarnir 1984|ÓL 1984]] höfðu einnig áhrif á ákvörðunina.
Meðal skilyrða Alþjóðaknattspyrnusambandsins fyrir því að mótið færi fram í Bandaríkjunum var að komið yrði á laggirnar atvinnudeildarkeppni. [[Major League Soccer|Bandaríska úrvalsdeildin]] hóf göngu sína árið 1996. Öllum hugmyndum um að gera breytingar á reglunum til að auka áhuga bandarískra áhorfenda, s.s. að stækka mörkin eða taka upp aukaleikhlé var sópað út af borðinu.
== Þátttökulið ==
24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]
* [[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] [[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] (gestgjafar)
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]
* [[Mynd:Flag_of_Bolivia.svg|20px]] [[Bólivíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bólivía]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]
* [[Mynd:Flag_of_Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgaría]]
* [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] [[Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Grikkland]]
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
* [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
* [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]]
* [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]
* [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
* [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] (meistarar)
{{col-end}}
== Lukkudýr ==
[[Hundur|Hundurinn]] ''Striker'' var valinn sem lukkudýr keppninnar. Það var hundur með mannlega eiginleika í knattspyrnubúningi í bandarísku fánalitunum. Striker var hannaður af teiknurum [[Warner Bros.]]
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í sex riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit, auk þeirra fjögurra liða í þriðja sæti sem bestum árangri náðu.
==== Riðill A ====
Þrjú lið komust áfram úr A-riðlinum, en ekki þó kólumbíska landsliðið sem talið hafði verið líklegt til stórafreka í keppninni. 2:0 sigur þeirra á Svisslendingum í lokaleiknum dugði ekki til þar sem Rúmenar unu heimamenn á sama tíma og skutust þannig af botninum og upp í efsta sætið. Það varpaði skugga á mótið að Kólumbíumaðurinn [[Andrés Escobar]] sem skoraði sjálfsmark í fyrsta leik var myrtur í heimalandi sínu þegar heim var komið.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]]||[[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]||3||2||0||1||5||5||0||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||1||1||1||5||4||+1||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]||3||1||0||2||4||5||-1||'''3'''
|-
|}
18. júní - Pontiac Silverdome, Pontiac
* [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
18. júní - Rose Bowl, Pasadena
* [[Mynd:Flag_of Colombia.svg|20px]] Kólumbía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía
22. júní - Pontiac Silverdome, Pontiac
* [[Mynd:Flag_of Romania.svg|20px]] Rúmenía 1 : 4 [[Mynd:Flag_of Switzerland.svg|20px]] Sviss
22. júní - Rose Bowl, Pasadena
* [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] Bandaríkin 2 : 1 [[Mynd:Flag of Colombia.svg|20px]] Kólumbía
26. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 2 [[Mynd:Flag of Colombia.svg|20px]] Kólumbía
26. júní - Rose Bowl, Pasadena
* [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 1 [[Mynd:Flag_of Romania.svg|20px]] Rúmenía
==== Riðill B ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||1||0||6||1||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||6||4||+2||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||7||6||+1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||1||2||3||11||-8||'''1'''
|-
|}
19. júní - Rose Bowl, Pasadena
* [[Mynd:Flag_of Cameroon.svg|20px]] Bandaríkin 2 : 2 [[Mynd:Flag_of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
20. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] Kólumbía 2 : 0 [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland
24. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] Rúmenía 3 : 0 [[Mynd:Flag_of Cameroon.svg|20px]] Kamerún
24. júní - Pontiac Silverdome, Pontiac
* [[Mynd:Flag_of Sweden.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 1 [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland
28. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Russia.svg|20px]] Rússland 6 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún
28. júní - Pontiac Silverdome, Pontiac
* [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð
==== Riðill C ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||5||3||+2||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||2||0||6||4||+2||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Bolivia.svg|20px]]||[[Bólivíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bólivía]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1'''
|-
|}
17. júní - Rose Bowl, Pasadena
* [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of Bolivia.svg|20px]] Bólivía
17. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
21. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] Spánn
23. júní - Pontiac Silverdome, Pontiac
* [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 0 [[Mynd:Flag of Bolivia.svg|20px]] Bólivía
27. júní - Stanford Stadium, Stanford
* [[Mynd:Flag_of Bolivia.svg|20px]] Bólivía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn
27. júní - Pontiac Silverdome, Pontiac
* [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] Þýskaland 3 : 2 [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
==== Riðill D ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||2||0||1||6||2||+4||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]]||[[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgaría]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''6'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Greece.svg|20px]]||[[Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Grikkland]]||3||0||0||3||0||10||-10||'''0'''
|-
|}
21. júní - Foxboro Stadium, Foxborough
* [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] Argentína 4 : 0 [[Mynd:Flag_of Greece.svg|20px]] Grikkland
21. júní - Cotton Bowl, Dallas
* [[Mynd:Flag_of Nigeria.svg|20px]] Nígería 3 : 0 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría
25. júní - Foxboro Stadium, Foxborough
* [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 1 [[Mynd:Flag_of Nigeria.svg|20px]] Nígería
26. júní - Soldier Field, Chicago
* [[Mynd:Flag_of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría 4 : 0 [[Mynd:Flag of Greece.svg|20px]] Grikkland
30. júní - Cotton Bowl, Dallas
* [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 2 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría
30. júní - Foxboro Stadium, Foxborough
* [[Mynd:Flag_of Greece.svg|20px]] Grikklands 0 : 2 [[Mynd:Flag_of Nigeria.svg|20px]] Nígería
==== Riðill E ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Republic of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||2||0||+2||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Norway.svg|20px]]||[[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4'''
|-
|}
18. júní - Giants Stadium, East Rutherford
* [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of Republic of Ireland.svg|20px]] Írland
19. júní - RFK Stadium, Washington
* [[Mynd:Flag_of Norway.svg|20px]] Noregur 1 : 0 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó
23. júní - Giants Stadium, East Rutherford
* [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of Norway.svg|20px]] Noregur
24. júní - Citrus Bowl, Orlando
* [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Republic of Ireland.svg|20px]] Írland
28. júní - RFK Stadium, Washington
* [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó
28. júní - Giants Stadium, East Rutherford
* [[Mynd:Flag_of Republic of Ireland.svg|20px]] Írland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of Norway.svg|20px]] Noregur
==== Riðill F ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||2||0||1||4||3||+1||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||3||2||0||1||4||3||+1||'''6'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|3||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||2||0||1||2||1||+1||'''6'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]]||[[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0'''
|-
|}
19. júní - Citrus Bowl, Orlando
* [[Mynd:Flag_of Belgium.svg|20px]] Belgía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] Marokkó
20. júní - RFK Stadium, Washington
* [[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 0 [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía
25. júní - Giants Stadium, East Rutherford
* [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] Marokkó
25. júní - Citrus Bowl, Orlando
* [[Mynd:Flag_of Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland
29. júní - RFK Stadium, Washington
* [[Mynd:Flag_of Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 1 [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía
29. júní - Citrus Bowl, Orlando
* [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] Marokkó 0 : 0 [[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]] Holland
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:1994]]
4oro29si4s85l73nmqwtsilaqymkft4
Júlía Tymosjenko
0
146816
1763432
1763155
2022-08-01T19:06:53Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Júlía Tymosjenko<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}}
| mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG
| myndastærð = 250px
| myndatexti1 =
| titill= Forsætisráðherra Úkraínu
| stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]]
| stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]]
| forseti = [[Viktor Júsjtsjenko]]
| forveri = [[Mykola Azarov]]
| eftirmaður = [[Júryj Jekhanúrov]]
| stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]]
| stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]]
| forseti2 = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri2 = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftirmaður2 = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}}
| fæðingarstaður = [[Dnípro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]])
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]]
| maki = Oleksandr Tímósjenkó
| stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]]
| börn = 1
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Júlía Volodymyrívna Tymosjenko''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild
|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460
|titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja?
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=7. desember
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Morgunblaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010.
Tymosjenko er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tymosjenko hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur
|titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2014
|mánuður=26. maí
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Viðskiptablaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Tymosjenko hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Víktor Janúkovytsj]] í annarri umferð kosninganna.
Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tymosjenko ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tymosjenko. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað.
Tymosjenko var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkovytsj forseta.<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/
|titill=Júlía Tímósjenkó leyst úr haldi
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=22. febrúar
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn.
Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkovytsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti
|titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2013
|mánuður=6. október
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=RÚV
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref>
Tymosjenko bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodymyr Zelenskyj]].<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/
|titill=Grínistinn langefstur í útgönguspám
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2019
|mánuður=31. mars
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=31. mars
|árskoðað=2019
|tilvitnun=
}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[24. janúar]] [[2005]]
| til = [[8. september]] [[2005]]
| fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(starfandi)}}
| eftir = [[Júryj Jekhanúrov]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[18. desember]] [[2007]]
| til = [[4. mars]] [[2010]]
| fyrir = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftir = [[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>{{small|(starfandi)}}
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Tymosjenko, Júlía}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]]
{{f|1960}}
6whqyi0rrhnd8r1f1na10l28rghtgvu
1763433
1763432
2022-08-01T19:07:24Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Júlía Tymosjenko<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}}
| mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG
| myndastærð = 250px
| myndatexti1 =
| titill= Forsætisráðherra Úkraínu
| stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]]
| stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]]
| forseti = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri = [[Mykola Azarov]]
| eftirmaður = [[Júryj Jekhanúrov]]
| stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]]
| stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]]
| forseti2 = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri2 = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftirmaður2 = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}}
| fæðingarstaður = [[Dnípro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]])
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]]
| maki = Oleksandr Tímósjenkó
| stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]]
| börn = 1
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Júlía Volodymyrívna Tymosjenko''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild
|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460
|titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja?
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=7. desember
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Morgunblaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010.
Tymosjenko er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tymosjenko hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur
|titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2014
|mánuður=26. maí
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Viðskiptablaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Tymosjenko hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Víktor Janúkovytsj]] í annarri umferð kosninganna.
Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tymosjenko ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tymosjenko. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað.
Tymosjenko var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkovytsj forseta.<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/
|titill=Júlía Tímósjenkó leyst úr haldi
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=22. febrúar
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn.
Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkovytsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti
|titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2013
|mánuður=6. október
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=RÚV
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref>
Tymosjenko bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodymyr Zelenskyj]].<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/
|titill=Grínistinn langefstur í útgönguspám
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2019
|mánuður=31. mars
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=31. mars
|árskoðað=2019
|tilvitnun=
}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[24. janúar]] [[2005]]
| til = [[8. september]] [[2005]]
| fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(starfandi)}}
| eftir = [[Júryj Jekhanúrov]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[18. desember]] [[2007]]
| til = [[4. mars]] [[2010]]
| fyrir = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftir = [[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>{{small|(starfandi)}}
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Tymosjenko, Júlía}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]]
{{f|1960}}
llx3kxzomoauzzc9jwnskphjuerw7rn
1763444
1763433
2022-08-01T20:32:29Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Júlía Tymosjenko<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}}
| mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG
| myndastærð = 250px
| myndatexti1 =
| titill= Forsætisráðherra Úkraínu
| stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]]
| stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]]
| forseti = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri = [[Mykola Azarov]]
| eftirmaður = [[Júríj Jekhanúrov]]
| stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]]
| stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]]
| forseti2 = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri2 = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftirmaður2 = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}}
| fæðingarstaður = [[Dnípro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]])
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]]
| maki = Oleksandr Tímósjenkó
| stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]]
| börn = 1
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Júlía Volodymyrívna Tymosjenko''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild
|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460
|titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja?
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=7. desember
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Morgunblaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010.
Tymosjenko er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tymosjenko hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur
|titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2014
|mánuður=26. maí
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Viðskiptablaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Tymosjenko hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Víktor Janúkovytsj]] í annarri umferð kosninganna.
Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tymosjenko ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tymosjenko. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað.
Tymosjenko var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkovytsj forseta.<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/
|titill=Júlía Tímósjenkó leyst úr haldi
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=22. febrúar
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn.
Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkovytsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti
|titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2013
|mánuður=6. október
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=RÚV
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref>
Tymosjenko bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodymyr Zelenskyj]].<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/
|titill=Grínistinn langefstur í útgönguspám
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2019
|mánuður=31. mars
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=31. mars
|árskoðað=2019
|tilvitnun=
}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[24. janúar]] [[2005]]
| til = [[8. september]] [[2005]]
| fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(starfandi)}}
| eftir = [[Júryj Jekhanúrov]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[18. desember]] [[2007]]
| til = [[4. mars]] [[2010]]
| fyrir = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftir = [[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>{{small|(starfandi)}}
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Tymosjenko, Júlía}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]]
{{f|1960}}
82q5htns507muqx2r2ggbcwx84vmg50
1763445
1763444
2022-08-01T20:32:44Z
TKSnaevarr
53243
/* Tilvísanir */
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Júlía Tymosjenko<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}}
| mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG
| myndastærð = 250px
| myndatexti1 =
| titill= Forsætisráðherra Úkraínu
| stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]]
| stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]]
| forseti = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri = [[Mykola Azarov]]
| eftirmaður = [[Júríj Jekhanúrov]]
| stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]]
| stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]]
| forseti2 = [[Víktor Júsjtsjenko]]
| forveri2 = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftirmaður2 = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}}
| fæðingarstaður = [[Dnípro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]])
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]]
| maki = Oleksandr Tímósjenkó
| stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]]
| börn = 1
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Júlía Volodymyrívna Tymosjenko''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild
|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460
|titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja?
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=7. desember
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Morgunblaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010.
Tymosjenko er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tymosjenko hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur
|titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2014
|mánuður=26. maí
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=Viðskiptablaðið
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Tymosjenko hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Víktor Janúkovytsj]] í annarri umferð kosninganna.
Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tymosjenko ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tymosjenko. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað.
Tymosjenko var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkovytsj forseta.<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/
|titill=Júlía Tímósjenkó leyst úr haldi
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2004
|mánuður=22. febrúar
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn.
Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkovytsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild
|url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti
|titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2013
|mánuður=6. október
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=RÚV
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=2. október
|árskoðað=2018
|tilvitnun=
}}</ref>
Tymosjenko bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodymyr Zelenskyj]].<ref>{{Vefheimild
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/
|titill=Grínistinn langefstur í útgönguspám
|safnslóð=
|safnár=
|safnmánuður=
|höfundur=
|eftirnafn=
|fornafn=
|höfundatengill=
|meðhöfundar=
|ár=2019
|mánuður=31. mars
|ritstjóri=
|tungumál=
|snið=
|ritverk=mbl.is
|bls=
|útgefandi=
|mánuðurskoðað=31. mars
|árskoðað=2019
|tilvitnun=
}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[24. janúar]] [[2005]]
| til = [[8. september]] [[2005]]
| fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(starfandi)}}
| eftir = [[Júríj Jekhanúrov]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Úkraínu
| frá = [[18. desember]] [[2007]]
| til = [[4. mars]] [[2010]]
| fyrir = [[Víktor Janúkovytsj]]
| eftir = [[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>{{small|(starfandi)}}
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Tymosjenko, Júlía}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]]
{{f|1960}}
fls2gwvrjehbpxc78ik3g573tg959uw
Sagnadans
0
148674
1763442
1762156
2022-08-01T20:17:04Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Færeyskur dans.png|thumb|Færeyskur hringdans. Sagnadansahefðin lifir enn góðu lífi í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Á Íslandi hefur hún átt í vök að verjast, m.a. vegna mótstöðu kirkjunnar gagnvart dansinum fyrr á öldum. |alt=Færeyskur hringdans|400x400px]]
[[Mynd:Tófukvæði.ogg|thumb|[[Tófukvæði]]. Íslenskur sagnadans. Brynjólfur Sigurðsson frá Starmýri (Álftaf.) syngur.]]
'''Sagnadansar''' (líka kallaðir '''íslensk fornkvæði, fornir dansar''' eða '''danskvæði''') eru [[Söguljóð|epísk]] miðaldadanskvæði sem að öllum líkindum voru notuð hér á landi við hópdans eða [[hringdans]] fyrr á öldum. Sagnadansar, sem í raun eru samevrópskur arfur, urðu afar vinsælir á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]] og lifa enn góðu lífi í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Í Færeyjum kallast sagnadansar einfaldlega „kvæði". Á Íslandi eru sagnadansar einnig gjarnan þekktir undir nafninu [[vikivaki|vikivakar]] en ekki má rugla þeim saman við svokölluð [[vikivakakvæði]] þar sem slík danskvæði eru lýrísk.
Höfundar kvæðanna eru nær undantekningalaust óþekktir en kvæðin eiga sér hliðstæður á [[Norðurlöndin|Norðurlöndum]], [[Bretland|Bretlandi]] og víðar. Lítið er um [[Ljóðstafir|stuðlasetningu]] nema í viðlagi en sérhljóða hálfrím tíðkast.
== Uppruni og varðveisla ==
Varðveittir sagnadansar á Íslandi eru u.þ.b. 110 talsins og fjallaði Vésteinn Ólason bókmenntafræðingur (prófessor emeritus) um þá flesta í doktorsritgerð sinni sem hann varði árið 1982. Einstakir sagnadansar teljast séríslenskir og má sem dæmi nefna [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] og [[Tristrams kvæði]]. Vinsælasti sagnadansinn hér á landi er þó vafalaust [[Ólafur liljurós]].
Óvíst er hvenær Íslendingar kynntust fyrst sagnadönsum en talið er að það hafi verið á kaþólskum tíma eða fyrir [[siðaskiptin|siðaskiptin.]] Þeir voru þó ekki skráðir á bækur fyrr en á [[17. öld]] og síðar. Þeir voru því hluti af munnlegri hefð í nokkrar aldir.
== Efni og flokkun sagnadansa á Íslandi ==
Sögusvið sagnadansa eru oft ástir og samskipti kynjanna. Þá voru kvæði af riddurum og frúm sérstaklega vinsæl hér á landi en mun minna er til af svokölluðum [[Kappakvæði|kappakvæðum]]. Talið er að kvæði af köppum hafi mun fremur fallið undir hatt [[Ríma|rímna]] hér á landi, ólíkt í Færeyjum. Þar eru þau geysimörg og má þar t.d. nefna [[Ormurinn langi|Orminn langa]] sem Færeyingar dansa á [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]] og [[Regin smiður|Regin smið]].
Sagnadansar eru ein af fimm tegundum [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskra þjóðkvæða]] ásamt [[Vikivaki|vikivökum]], [[Þula|þulum]], [[sagnakvæði|sagnakvæðum]] og [[Barnagæla|barnagælum]].
Hefð er fyrir því að flokka íslenska sagnadansa í þrjá eftirfarandi flokka:
*Kvæði af riddurum og frúm
*Kvæði af köppum og helgum mönnum
*Gamankvæði
== Þjóðlög við sagnadansa á Íslandi ==
Nokkur sagnadansalög birti [[Bjarni Þorsteinsson]], prestur á [[Siglufjörður|Siglufirði]] og þjóðlagasafnari, í riti sínu [[Íslensk þjóðlög (safn)|Íslenzkum þjóðlögum]].
Sagnadansar lifðu enn á vörum örfárra Íslendinga til sveita um miðja 20. öld þegar þjóðfræðingar á vegum [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|Stofnunar Árna Magnússonar]] ferðuðust um landið með segulbandstæki að vopni sem þá var nýjung. Segulböndin eru nú varðveitt í [[Háskóli Íslands|Árnagarði]]. Þá gátu sumir þessara heimildarmanna sýnt tóndæmi. Dæmi um sagnadansa og sagnadansalög sem lifðu enn á vörum einstaklinga um miðja 20. öld, samkvæmt þessum rannsóknum, má nefna [[Ásukvæði]], [[Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)|Draumkvæði]], [[Harmabótarkvæði]], [[Konuríki]], [[Ólafur liljurós|Ólaf liljurós]], [[Prestkonukvæði]], [[Tófukvæði]], [[Vallarakvæði|Vallarakvæði systrabana]], ofl.
Í byrjun og um miðja 20. öld voru gerðar tilraunir til þess að endurvekja nokkra sagnadansa með gömlum vikivakalögum sem komu annars staðar frá, þar á meðal úr gömlum tónlistarhandritum (þ.á.m. [[Melódía (handrit)|Melodiu]] og ritverki Thomas Laubs: ''Danske Folkeviser med gamle Melodier''). Þar var fremstur í flokki Bjarni Þorsteinsson þjóðlagasafnari. Dæmi um slíka sagnadansa sem reynt var að endurvekja á þessum tíma voru [[Ásu dans|Ásudans]], [[Eljakvæði]], [[Gunnhildarkvæði]], [[Karlamagnúsarkvæði]], [[Ólöfarkvæði]], [[Soffíukvæði]], [[Taflkvæði]] ofl.
== Dæmi um sagnadansa á Íslandi ==
* [[Ásu dans|Ásudans]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Ásukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Bjarnasonakvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Elenar ljóð]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] (''kvæði af köppum og helgum mönnum'')
* [[Gunnbjarnarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Ólafur liljurós]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Ólöfar kvæði|Ólöfarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm)''
* [[Harmabótarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Hildibrandskvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Húfukvæði]] (''gamankvæði'')
* [[Hörpukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Karlamagnúsarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Klerkskvæði]] (''gamankvæði'')
* [[Konuríki]] (''gamankvæði'')
* [[Kvæði af Loga í Vallarhlíð]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Prestkonukvæði]] (''gamankvæði'')
* [[Svíalín og hrafninn]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Taflkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Tófukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Tristramskvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
* [[Vallarakvæði|Vallarakvæði systrabana]] (''kvæði af riddurum og frúm'')
== Tengt efni ==
* [[Vikivaki]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Þjóðdans]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Lausavísa]]
==Heimildir==
* {{bókaheimild|höfundur=Jón Samsonarson|titill=Ljóðmál : fornir þjóðlífsþættir|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi|ár=2002|ISBN=9979-819-79-0}}
* {{vefheimild|höfundur=Vésteinn Ólason|titill=The Traditional Ballads of Iceland|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi|ár=1982|ISBN=9979-819-38-3|url=http://hdl.handle.net/10802/9300}}
* {{bókaheimild|höfundur=Sigríður Þ. Valgeirsdóttir |titill=Íslenskir söngdansar í þúsund ár |útgefandi=Háskólaútgáfan |ár=2010|ISBN=}}
[[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]]
[[Flokkur:Sagnadansar]]
[[Flokkur:Kvæði]]
dvbwycieb6tomr0j35rkepuz2glibgy
Eyjasund
0
153057
1763478
1761651
2022-08-02T07:10:06Z
Jóhannes Jónsson
54788
wikitext
text/x-wiki
:''Eyjasund getur líka átt við þorpið [[Uyeasound|Eyjasund á Hjaltlandseyjum]].''
'''Eyjasund''' er það afrek að synda á milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og [[Landeyjar|Landeyjasands]], en það eru rétt rúmir 10 km þar sem styst er á milli lands og eyja.
Sex sundmenn hafa synt Eyjasund en iðulega hefst sundið frá Eiðinu í Heimaey sem er á milli Klifsins og Heimakletts.
{| class="wikitable"
!Dagsetning
!Sundmaður
!Sundaðferð
!Sundtími
!Hitastig sjávar
!Athugasemd
|-
|13. júlí 1959
|[[Eyjólfur Jónsson (sundkappi)|Eyjólfur Jónsson]]
|Bringusund
|5 klst. og 26 mín.
|11-11,5°c
|Smurður ullarfeiti, líklega um 9 kg.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2785237?iabr=on#page/n3/mode/2up/|title=Þjóðviljinn - 149. tölublað (17.07.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-23}}</ref>
|-
|21. júlí 1961
|Axel Kvaran
|Bringusund
|4 klst. og 25 mín.
|10,5°c
|Smurður 11-12 kg af ullarfeiti.
Var tekinn um borð í bát þegar hann átti um 150 metra eftir í land vegna mikils brims.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2355173?iabr=on#page/n0/mode/2up/|title=Vísir - 164. Tölublað (21.07.1961) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-23}}</ref>
|-
|30. ágúst 2003
|Kristinn Magnússon
|Skriðsund
|4 klst. og 5 mín.
|12,3°c
|Synti í blautbúningi<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3478363?iabr=on#page/n10/mode/2up/|title=Morgunblaðið - 236. tölublað (02.09.2003) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-23}}</ref>
|-
|4. ágúst 2016
|Jón Kristinn Þórsson
|Skriðsund
|7 klst. og 21 mín.
|12°c
|Smurður með 2 kg af ullarfeiti og vaselíni<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7109901?iabr=on#page/n1/mode/2up/|title=Fréttir - Eyjafréttir - 32. tölublað (10.08.2016) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-23}}</ref>
|-
|23. júlí 2019
|[[Sigrún Þuríður Geirsdóttir]]
|Skriðsund
|4 klst. og 31 mín.
|11,6-12,6°c
|Smurð með 0,7 kg af ullarfeiti og vaselíni.
Sigrún er fyrsta konan til að synda þetta sund en hún er frænka Eyjólfs Jónssonar sem synti þetta sund fyrstur manna 60 árum fyrr.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20191611397d|title=Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna - Vísir|last=|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref>
|-
|22. júlí 2022
|Sigurgeir Svanbergsson
|Skriðsund
|7 klst. og 2 mín.
|10,2°c
|Synti í Neophrene sundskýlu.
Smurður með um 0,5 kg af ullarfeiti og vaselíni<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/07/23/stifur-teygdur-og-togadur-eftir-langt-sund-fra-eyjum|title=Stífur, teygður og togaður eftir langt sund frá Eyjum|last=|date=2022-07-23|website=RÚV|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref>
|}
[[Mynd:Eyjasundsbikarinn.jpg|thumb|Eyjasundsbikarinn var afhentur í fyrsta skiptið 1. desember 2019]]
Í kjölfar þess að Sigrún Þuríður synti Eyjasundið fyrst kvenna og í tilefni þess að Vestmannaeyjabær fagnaði 100 ára kaupstaðarafmæli sínu árið 2019 ákvað bæjarráð Vestmannaeyja 30. júlí 2019 að láta útbúa sérstakan Eyjasundsbikar þar sem fram koma nöfn þeirra sem þreytt hafa umrætt sund.<ref>{{Cite web|url=https://www.vestmannaeyjar.is/mannlif/frettir/eyjasundsbikarinn-2|title=Eyjasundsbikarinn|last=|first=|date=|website=vestmannaeyjar.is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-12-04}}</ref>
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja afhenti Sigrúnu Þuríði bikarinn í fyrsta sinn þann 1. desember 2019. Auk Sigrúnar var Kristinn Magnússon, sem var sá þriðji til að synda Eyjasundið, viðstaddur og fengu þau bæði viðurkenningarskjöl. Auk þess var útbúinn sérstakur upplýsingaskjöldur um Eyjasundið þar sem fram koma nöfn þeirra sem synt hafa þetta sund og verður skjöldurinn settur upp í sundlaug Vestmannaeyja.<ref>{{Cite web|url=https://www.sunnlenska.is/frettir/eyjasundsbikarinn-afhentur-i-fyrsta-skipti/|title=Eyjasundsbikarinn afhentur í fyrsta skipti {{!}} sunnlenska.is|last=|first=|date=2019-12-04|website=|language=is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-12-04}}</ref>
==Tilvísanir==
<references />
==Sjá einnig==
*[[Grettissund]]
*[[Viðeyjarsund]]
[[Flokkur:Vestmannaeyjar]]
[[Flokkur:Sund]]
d2dc2fz8k9aj0vdkuhxe2mmmvekng53
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1763455
1763180
2022-08-01T23:23:32Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[File:Webb's First Deep Field.jpg|200px|right||alt=James Webb-geimsjónaukinn|link=James Webb-geimsjónaukinn]]
* [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''.
* [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands.
* [[11. júlí]]: Fyrstu myndirnar teknar með '''[[James Webb-geimsjónaukinn|James Webb-geimsjónaukanum]]''' (''sjá mynd'') eru birtar almenningi.
* [[8. júlí]]: '''[[Shinzō Abe]]''', fyrrum forsætisráðherra [[Japan]]s er skotinn til bana þegar hann heldur ræðu í borginni Nara.
* [[7. júlí]]: '''[[Boris Johnson]]''' stígur niður sem leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokksins]] en hyggst vera forsætisráðherra til haustsins. Þetta kemur í kjölfar þess að síðustu tvo sólarhringa sögðu 14 ráðherrar í stjórn hans af sér.
* [[3. júlí]]: Byssumaður skýtur þrjá til bana í Fields-verslunarmiðstöðinni í '''[[Amager]]''' í [[Kaupmannahöfn]]. Fimm særðust alvarlega.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] • [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] • [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) • [[Bill Russell]] (31. júlí) • [[David Trimble]] (25. júlí) • [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí) • [[Shinzō Abe]] (8. júlí)
pr5j5o3godsopk4lv6lc718h063n00n
Heimsókn Nixons til Kína 1972
0
154513
1763465
1762891
2022-08-02T00:37:06Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:President Nixon meets with China's Communist Party Leader, Mao Tse- Tung, 02-29-1972 - NARA - 194759.tif|thumb|right|[[Maó Zedong]], formaður kínverska kommúnistaflokksins, og [[Richard Nixon]] Bandaríkjaforseti takast í hendur.]]
'''Heimsókn Nixons til Kína 1972''' var opinber heimsókn sem [[Richard Nixon]], þáverandi [[forseti Bandaríkjanna]], fór í til [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] árið 1972. Heimsóknin lagði grunninn að því að ríkin tvö tóku upp formlegt stjórnmálasamband nokkrum árum síðar. Þetta var í fyrsta sinn sem Bandaríkjaforseti heimsótti kínverska alþýðulýðveldið, sem Bandaríkin höfðu þangað til litið á sem eitt svarnasta óvinaríki sitt.
Heimsóknin hefur haft langvarandi áhrif á [[Enska|enska tungu]], en á tungumálinu er hugtakið „Nixon í Kína“ er stundum notað um óvæntar eða fordæmalausar aðgerðir sem stjórnmálamenn taka sér fyrir hendur.
== Heimsóknin ==
=== Sögulegur aðdragandi og undirbúningur ===
Eftir [[seinni heimsstyrjöldin]]a leið bandalag [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] undir lok þegar Sovétmenn komu sér upp [[Kommúnismi|kommúnískum]] [[Leppríki|leppríkjum]] í Austur-Evrópu og Kína varð jafnframt kommúnistaríki. Bandaríkjamenn litu á þetta sem ógn við ríkisöryggi sitt og óttinn við útbreiðslu kommúnismans átti sinn þátt í því að [[Richard Nixon]], sem var þekktur andkommúnískur harðlínumaður, var valinn sem varaforsetaefni í framboði [[Dwight D. Eisenhower|Dwights D. Eisenhower]] til forseta árið 1952. Þrátt fyrir þetta varð Nixon síðar fyrsti forseti Bandaríkjanna sem heimsótti Kína<ref>Stephen E. Ambrose. Nixon, the triumph of a politician 1962-1972 (New York, NY: Simon and Schuster, 1989): 439.</ref> og oft er bent á bætt samskipti Bandaríkjanna við Kína og Sovétríkin sem helstu afrek í utanríkismálum sem unnin voru á forsetatíð hans.<ref>Joan Hoff. Nixon reconsidered (New York, NY: BasicBooks, 1994) : 182.</ref>
Í júlí árið 1971 fór [[Henry Kissinger]], þjóðaröryggisráðgjafi Nixons forseta, í leynilega heimsókn til [[Peking]] í tengslum við ferð sína til [[Pakistan]] og hóf þar undirbúning fyrir opinbera heimsókn Nixons til landsins næsta ár.
=== Fundurinn ===
[[File:Nixon and Zhou toast.jpg|thumb|right|[[Richard Nixon]] Bandaríkjaforseti og [[Zhou Enlai]] forsætisráðherra Kína skála.]]
Á dögunum 21. febrúar til 28. febrúar árið 1972 heimsótti Richard Nixon Peking, [[Hangzhou]] og [[Sjanghæ]]. Nánast um leið og hann kom til kínversku höfuðborgarinnar fékk hann fundarboð frá [[Maó Zedong]], formanni kínverska kommúnistaflokksins. Maó hafði þá verið fárveikur í níu daga án þess að Bandaríkjamenn vissu af því en leið nú nógu vel til að hitta Nixon. Þegar leiðtogarnir hittust í fyrsta sinn voru fyrstu orð Maós við Nixon (með milligöngu túlks): „Gamli vinur okkar, hann [[Chiang Kai-shek]], yrði nú ekki hrifinn af þessu.“<ref>Richard M. Nixon, The Memoirs of Richard Nixon (New York: Warner Books, 1978), p. 1060</ref> Nixon var í eina viku í Kína en hitti Maó þó aðeins í þetta eina skipti.
[[Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna|Bandaríska utanríkisráðherranum]] [[William P. Rogers]] var ekki boðið á leiðtogafundinn. Einu Bandaríkjamennirnir sem sóttu fundinn ásamt Nixon voru túlkurinn [[Charles W. Freeman]] og [[Winston Lord]], starfsmaður hjá þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna sem síðar varð sendiherra Bandaríkjanna í Kína. Til þess að skaða ekki orðspor Rogers var Lord síðar hreinsaður af öllum opinberum ljósmyndum sem teknar voru af fundinum.<ref>Kissinger: ''Years of Upheaval'' p. 65</ref>
Nixon átti marga fundi með kínverska forsætisráðherranum [[Zhou Enlai]]. Zhou fylgdi Nixon meðal annars í skoðunarferð um [[Kínamúrinn]]. Undir lok heimsóknarinnar gáfu ríkin tvö sameiginlega út Sjanghæ-yfirlýsinguna, sem lýsti markmiðum þeirra í utanríkismálum og lagði grunn að milliríkjasambandi Bandaríkjanna og Kína í mörg ár. Áður hafði Kissinger lýst því yfir að Bandaríkjamenn myndu draga burt allan herafla sinn frá [[Taívan]].<ref>http://www.upi.com/Audio/Year_in_Review/Events-of-1972/1972-Election/12305688736666-2/#title"Nixon Goes to China". Tilgået 2009-04-15. 2009-05-05.</ref> Í yfirlýsingunni hétu bæði ríkin því að vinna saman að því að taka upp formlegt stjórnmálasamband.
=== Niðurstöður ===
Fyrir fundinn höfðu Bandaríkin viðhaldið þeirri stefnu að þrátt fyrir klofning Kína í [[Kína|Alþýðulýðveldið Kína]] á meginlandinu og [[Taívan|Lýðveldið Kína á Taívan]] eftir [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldina]] væri aðeins til eitt lögmætt kínverskt ríki. Nixon og stjórn fengu Kínverja til að fallast á að leita að friðsamri lausn á deilu ríkjanna tveggja og á pólitískri stöðu Taívans. Yfirlýsing þeirra fól í sér að Bandaríkin og Alþýðulýðveldið sáu sér fært að leggja til hliðar deilur sem höfðu þar til komið í veg fyrir að ríkin kæmu sér upp formlegu stjórnmálasambandi.<ref>[http://www.fmprc.gov.cn/eng/ziliao/3602/3604/t18006.htm Nixon's China's Visit and "Sino-U.S. Joint Communiqué"<!-- Bot generated title -->]</ref> Bandaríkin viðhéldu stjórnmálasambandi við Lýðveldið Kína á Taívan til ársins 1979, en það ár riftu Bandaríkjamenn því sambandi og komu sér formlega upp sambandi við Alþýðulýðveldið.
Eftir heimsókn Nixons flutti hann ræðu þar sem hann lýsti því sem heimsóknin hefði í för með sér fyrir ríkin tvö:
{{Tilvitnun2|Þetta var vikan sem breytti heiminum, því það sem við sögðum í þessari yfirlýsingu skipti hvergi nærri eins miklu máli og það sem við munum gera á komandi árum til að reisa brú yfir þær 16.000 mílur og 22 ár af fjandskap sem hafa forðum sundrað okkur. Og það sem við höfum sagt í dag mun reisa þá brú.|Richard Nixon<ref>http://www.upi.com/Audio/Year_in_Review/Events-of-1972/1972-Election/12305688736666-2/#title "Nixon Goes to China". Accessed 2009-04-15. [https://web.archive.org/web/20090212183751/http://www.upi.com/Audio/Year_in_Review/Events-of-1972/1972-Election/12305688736666-2/ Archived] 2009-05-05.</ref>}}
Nixon samdi margar bækur um störf sín á alþjóðavettvangi. Sú síðasta var bókin ''Beyond Peace'', sem fjallar um samkeppnishæfni Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu og hvernig hún breyttist eftir hrun kommúnismans.
==== Eftirmálar ====
[[Max Frankel]], blaðamaður hjá ''[[The New York Times]]'', vann til [[Pulitzer-verðlaunin|Pulitzer-verðlaunanna]] fyrir umfjöllun sína um heimsóknina.
Óperan ''Nixon in China'' eftir [[John Adams (tónskáld)|John Adams]] árið 1987 var byggð á heimsókn Nixons til Kína.
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}
== Ítarefni ==
* Burr, William (1999) ''The Kissinger Transcripts'', New Press
* [[Margaret MacMillan|MacMillan, Margaret]] (2007) ''Nixon & Mao: The Week that Changed the World'', Random House
* Mann, James (1999)''About Face'', Knopf
* Nixon, Richard (1978) ''RN: The Memoirs of Richard Nixon'', Grosset & Dunlap
* Tyler, Patrick (1999) ''A Great Wall'', Public Affairs
* {{cite book
| last = Dallek
| first = Robert
| authorlink = Robert Dallek
| title = Nixon and Kissinger : partners in power
| url = https://archive.org/details/nixonkissingerpa0000dall
| publisher = [[HarperCollins]]
| location = New York
| date = 2007
| pages =
| doi =
| isbn = 0060722304 }}
* {{cite book
| last = Drew
| first = Elizabeth
| authorlink = Elizabeth Drew
| title = Richard M. Nixon
| url = https://archive.org/details/richardmnixon00drew
| publisher = [[Times Books]]
| location = New York
| date = 2007
| pages =
| doi =
| isbn = 0805069631 }}
* Kadaré, Ismail (1989) ''The Concert''
== Tenglar ==
* [http://www.cfr.org/publication/12686/nixon_in_china_audio.html?breadcrumb=%2Fpublication%2Fby_type%2Faudio Webcast: Nixon in China] Council on Foreign Relations
* [http://www.chizeng.com/nixon/ Gagnvirk heimasíða um heimsókn Nixons til Kína]
{{Kalda stríðið}}
[[Flokkur:1972]]
[[Flokkur:Kalda stríðið]]
[[Flokkur:Saga Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Saga Kína]]
nk79y6nppti5xwia3w9pb3ecncz78e4
Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu
0
157529
1763440
1755544
2022-08-01T19:51:42Z
89.160.233.104
/* 2006-: Í hópi þeirra bestu */ laga tengil
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn =Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Socceroos
| Merki =Flag of Australia.svg |
| Íþróttasamband = [[Football Federation Australia]] Knattspyrnusamband Ástralíu
| Álfusamband = AFC (Knattspyrnusamband Asíu)
| Þjálfari = [[Graham Arnold]]
| Aðstoðarþjálfari = [[René Meulensteen]]
| Fyrirliði =
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir =[[Mark Schwarzer]] (109)
| Flest mörk = [[Tim Cahill]] (50)
| Leikvangar =Breytilegt
| FIFA sæti = 42 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 14
| FIFA hæst ár = september 2009
| FIFA lægst = 75
| FIFA lægst ár = nóvember 1965
| Fyrsti leikur = 1-3 gegn Nýja-Sjálandi ([[Dunedin]], [[Nýja-Sjáland|Nýja-Sjálandi]], 17.júní, 1922)
| Stærsti sigur = 31-0 gegn Samóaeyjum ([[Coffs Harbour]], [[Ástralía|Ástralíu]], 11 Apríl 2001)
| Mesta tap = 0-8 gegn [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] ([[Adelaide]] [[Ástralía|Ástralíu]] 17.september 1955)
| HM leikir = 5
| Fyrsti HM leikur = 1974
| Fyrsta HM keppni = 1974
| Mesti HM árangur = 16. liða Úrslit (2006)
| Álfukeppni = Asíubikarinn
| Álfukeppni leikir = 2007
| Fyrsta álfukeppni = 2007
| Mesti álfu árangur = Meistarar (2015)
|pattern_la1 = _austr18h
|pattern_b1 = _austr18h
|pattern_ra1 = _austr18h
|pattern_sh1 = _austr18h
|pattern_so1 = _aus18H
|leftarm1 = FFBB00
|body1 = FFBB00
|rightarm1 = FFBB00
|shorts1 = FFBB00
|socks1 = FFBB00
|pattern_la2 =
|pattern_b2 = _austr18a
|pattern_ra2 =
|pattern_sh2 = _austr18a
|pattern_so2 = _aus18A
|leftarm2 = 24403C
|body2 = 213A36
|rightarm2 = 24403C
|shorts2 = 213A36
|socks2 = 213A36
}}
'''Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er er fulltrúi [[Ástralía|Ástralíu]] í knattspyrnu og er stjórnað af Ástralska knattspyrnusambandinu. Þekktasti leikmaður þeirra í gegnum tíðina er sennilega [[Harry Kewell]].
==Saga==
Knattspyrna í Ástralíu á sér langa sögu, þótt íþróttin hafi löngum staðið í skugga annarra öflugra boltaíþrótta: [[rugby|rúbbí]], [[krikket|krikkets]] og [[Ástralskur fótbolti|ástralsks fótbolta]]. Fyrsta félagið, ''Wanderers'', var stofnað í [[Sydney]] árið 1880 en elsta starfandi félagið er ''Balgownie Rangers'' í [[Wollongong]] frá árinu 1883. Skipulögð voru staðbundin sambönd um íþróttina en engin tilraun var gerð til að stofna landssamband fyrr en árið 1911. Á vettvangi þess var rætt um að stofna landslið og senda til keppni á [[Sumarólympíuleikarnir 1916|Ólympíuleikana 1916]]. Ekki lá ljóst fyrir hvort aðild að [[FIFA]] væri forsenda fyrir þátttöku og bárust misvísandi skilaboð um það. Að lokum féll málið um sjálft sig þegar leikjunum var frestað vegna [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]].
===1922-65: Úr alfaraleið===
Nýtt knattspyrnusamband var stofnað árið 1921 og árið eftir var fyrsta ástralska landsliðið sett saman. Það hélt í keppnisferð til [[Nýja-Sjáland|Nýja-Sjálands]] og lék við nýstofnað landslið [[Nýsjálenska karlalandsliðið í knattspyrnu|heimamanna]]. Fyrsti leikurinn tapaðist 3:1. Næstu áratugina léku Ástralir einkum við granna sína Nýsjálendinga en einnig við [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríkumenn]] en mikil samskipti voru milli ríkjanna þriggja á íþróttasviðinu.
[[Sumarólympíuleikarnir 1956|Ólympíuleikarnir 1956]] voru haldnir í [[Melbourne]] og gafst þar ástralska liðinu færi á að láta ljós sitt skína. Mikil forföll urðu í knattspyrnukeppni leikanna og tóku að lokum aðeins ellefu lið þátt. Í fyrstu umferð slógu Ástralir lið [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] úr keppni en töpuðu þvínæst fyrir [[Indverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Indverjum]] í fjórðungsúrslitum.
Ástralir gengu í alþjóðaknattspyrnusambandið á árinu 1956 en voru reknir úr því fáeinum misserum síðar. Ástæðan var sá háttur ástralskra knattspyrnuliða að fá til liðs við sig samningsbundna leikmenn annars staðar frá án þess að greiða fyrir. Deilan leystist ekki fyrr en nýtt knattspyrnusamband var stofnað árið 1961 og fékk það aðild að FIFA tveimur árum síðar.
===1965-74: Komist á kortið===
Með FIFA-aðildinni opnuðust tækifæri til þátttöku í alþjóðakeppnum fyrir ástralska landsliðið. Ekki skipti minna máli að með stórbættum og ódýrari flugsamgöngum urðu keppnisferðir til og frá landinu mun raunhæfari og viðráðanlegri. Ástralir skráðu sig þegar til leiks í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM 1966]]. Þar var eitt sæti frátekið fyrir Asíu, Afríku og Eyjaálfu. Undankeppnin breyttist þó í hreinan farsa þegar þátttökuliðin drógu sig úr leik eitt af öðru af ólíkum ástæðum. Að lokum sátu aðeins tvö lið eftir: Ástralir og [[Norðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Norður-Kóreumenn]]. Liðin mættust í tveimur leikjum á hlutlausum velli í [[Phnom Penh]] þar sem Norður-Kórea hafði mikla yfirburði og átti síðar eftir að standa sig með prýði í úrslitakeppninni í [[England]]i.
Þáttökuliðum frá minni aðildarsamböndum FIFA var fjölgað um eitt á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|HM 1970]]. Afríka fékk eitt sæti en Eyjaálfa og Asía (auk [[Ródesía|Ródesíu]]) börðust um eitt sæti. Ástralir lögðu Japan, Suður-Kóreu og Ródesíu að velli en töpuðu þvínæst naumlega fyrir [[Ísraelska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísrael]] í tveggja leikja einvígi um farseðilinn til [[Mexíkó]].
Mun fleiri lið frá Asíu og Eyjaálfu tóku þátt í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1974|HM 1974]] eða fimmtán talsins. Ástralir höfðu að lokum sigur eftir oddaleik gegn Suður-Kóreu sem fram fór í [[Hong Kong]] og voru því meðal þátttökuliða í úrslitakeppninni í [[Vestur-Þýskaland|Vestur-Þýskalandi]]. Þar stóð liðið sig með prýði. Tapaði reyndar 3:0 fyrir heimamönnum og 2:0 fyrir [[Austurþýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austur-Þjóðverjum]] en gerði markalaust jafntefli við [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]].
===1974-2006: Úti í kuldanum===
Heil 32 ár áttu eftir að líða uns ástralskt landslið komst aftur á HM. Árið 1982 máttu Ástralir horfa á eftir grönnum sínum Nýsjálendingum í [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1982|úrslitakeppninni á Spáni]]. Fjórum árum síðar komust Ástralir í umspil gegn [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotum]] um að komast á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|HM í Mexíkó]]. Eyjaálfukeppnin var þá orðin skringilegur samtíningur liða, þar sem Ástralir og Nýsjálendingar kepptu við Ísrael og [[Tævan]], tvö ríki sem erfitt var að finna stað á fótboltalandakortinu af pólitískum ástæðum.
Enn freistuðu Ástralir þess að komast á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994|HM 1994]]. Þeir byrjuðu á að sigra Eyjaálfukeppnina, sem loksins var einungis skipuð liðum úr heimsálfunni. Þá tók við tveggja leikja einvígi gegn [[Kanadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kanada]] og að lokum tveir leikir gegn [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínumönnum]] sem reyndust of stór biti. Á þessum árum fór óánægja Ástrala með hina flókna og erfiðu leið í úrslitin ört vaxandi. Lítill áhugi var þó á því innan FIFA að gefa Eyjaálfu fast sæti í úrslitunum.
Litlu mátti muna að Ástralir kæmust á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998|HM 1998]]. Liðið gerði tvö jafntefli við [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]] í úrslitum, en féll úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli. Í seinni leiknum missti ástralska liðið, sem stýrt var af Englendingnum [[Terry Venables]] niður tveggja marka forskot undir lokin.
Forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002|HM 2002]] reyndist líka vonbrigði. Þátttökuliðum í Eyjaálfukeppninni fjölgaði mjög og urðu úrslit oft skrautleg. Þannig setti ástralska liðið heimsmet þegar það sigraði [[Bandaríska Samóa|Bandarísku Samóa]] 31:0. Ástralía vann flestar sínar viðureignir með miklum yfirburðum en það kom fyrir ekkert og liðið tapaði í umspili gegn [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]], fulltrúa Suður-Ameríku. Urðu þær raddir sífellt háværari að tilgangslitlir leikir gegn alltof veikum andstæðingum stæðu framförum landsliðsins fyrir þrifum.
===2006-: Í hópi þeirra bestu===
Töluverð endurskipulagning átti sér stað í ástralskri knattspyrnu á upphafsárum 21. aldarinnar. Knattspyrnusambandið var endurskipulagt og nýrri ástralskri úrvalsdeild ýtt úr höfn. Þá var með markvissum hætti farið að tala um íþróttina sem ''football'' í staðinn fyrir ''soccer'', sem var til marks um aukið sjálfstraust greinarinnar gagnvart áströlskum fótbolta.
Þetta endurreisnarstarf féll saman við aukna velgengni landsliðsins. Ástralir tóku sem fyrr í Eyjaálfuforkeppninni fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2006|HM 2006]] og unnu með talsverðum yfirburðum. Aftur biðu umspilsleikir gegn Úrúgvæ, en að þessu sinni höfðu Ástralir betur. Báðum viðureignum lauk með 1:0 sigri á heimavelli, en Ástralía vann sigur í vítaspyrnukeppni.
Líkt og 32 árum fyrr beið ástralska liðsins keppni í Þýskalandi. [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] tók efsta sætið í undanriðlinum en Ástralir náðu öðru sætinu á kostnað Japans og [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatíu]], þar sem Harry Kewell skaut liðinu áfram með jöfnunarmarki sínu gegn hinum síðarnefndu. Ástralska ævintýrinu lauk þó í 16-liða úrslitum þegar [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalir]] skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma, 1:0.
Fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010|HM 2010]] tók ástralska knattspyrnusambandið þá ákvörðun að færa sig milli álfusambanda, úr Eyjaálfu yfir í Asíu. Markmiðið var að fá fleiri leiki gegn sterkari andstæðingum til að standa betur að vígi í úrslitakeppni stórmóta. Ástralía átti ekki í vandræðum með að komast áfram og hafnaði í efsta sæti síns riðils í úrslitakeppninni. Þegar til [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] var komið beið liðsins strembinn riðill með Þjóðverjum, [[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbum]] og [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|liði Gana]]. Eftir 4:0 tap gegn Þjóðverjum í fyrsta leik var ljóst að róðurinn yrði þungur. Jafntefli gegn Gana þýddi að Ástralir yrðu að treysta á úrslit í hinum leiknum og/eða vinna stórsigur á Serbum. Ástralir unnu vissulega með tveimur mörkum gegn einu en það dugði ekki til.
Ástralir komust á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014|HM 2014]] í gegnum Asíukeppnina sem fyrr. Þar var liðið langt frá því að standa undir væntingum og tapaði öllum þremur leikjum sínum, gegn [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hollandi]], Spáni og Síle.
Leiðin á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|HM í Rússlandi 2018]] var torfærari en í fyrri skiptin. Ástralir og [[Sýrlenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sýrlendingar]] þurftu að keppa um fimmta sætið í Asíukeppninni. Naumur sigur í þeim leikjum tryggði Áströlum sæti í umspili gegn [[Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hondúras]]. Ekki voru miklar væntingar bundnar við ástralska liðið í úrslitakeppninni. Það stóð vel í heimsmeistaraefnum Frakka í fyrsta leik, en tapaði þó að lokum 1:2. Jafntefli við [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Dani]] kveikti veika von um sæti í næstu umferð sem dó með 0:2 tapi gegn [[Perúska karlalandsliðið í knattspyrnu|Perú]].
[[Flokkur:Knattspyrnulandslið frá Eyjaálfu]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
aydq0yc81cwli44h8l2nwzuwgzespnd
Lilleström SK
0
157569
1763475
1738046
2022-08-02T01:26:22Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{knattspyrnulið
| Fullt nafn = Lilleström SK
| Gælunafn =Kanarifugla(''Kanarífuglarnir''), Fugla(''Fuglarnir'')
| Stofnað =2.apríl 1917
| Leikvöllur = Åråsen Stadion, [[Lilleström]]
| Stærð = 11.500
| Knattspyrnustjóri = {{NOR}} [[Geir Bakke]]
| Deild =[[Norska Úrvalsdeildin]]
| Tímabil = 2021
| Staðsetning = 4. sæti
| pattern_b1 =_lillestrom1617h
| pattern_la1 =_lillestrom1617h
| pattern_la2 =_lillestrom17a
| pattern_b2 = _lillestrom17a
| pattern_ra1 =_lillestrom1617h
| pattern_ra2 =_lillestrom17a
| pattern_sh1 =_lillestrom17a
| pattern_sh2 = _lillestrom1617h
| pattern_so1 =
| leftarm1 = 000000
| leftarm2 = 000000
| body1 = FFFF00
| body2 = 000000
| rightarm1 = 000000
| rightarm2 = 000000
| shorts1 = 000000
| shorts2 = 000000
| socks1 = FFE500
| socks2 =000000
}}
'''Lilleström''' er [[Noregur|norskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnu]] lið frá [[Lilleström]]. Heimavöllur félagsins heitir Åråsen Stadion.
Lilleström hefur unnið Norsku úrvalsdeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.
Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru [[Rúnar Kristinsson]], [[Heiðar Helguson]], [[Arnór Smárason]] og [[Ríkharður Daðason]]. [[Teitur Þórðarson]] þjálfaði liðið um nokkurra ára skeið.
Nú spilar [[Hólmbert Friðjónsson]] með liðinu.
[[Flokkur:Norsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Lilleström]]
77q9xw18m8p68crgnremzdgozt42q5v
Jarðskjálftar á Íslandi
0
158037
1763461
1735333
2022-08-02T00:14:15Z
Berserkur
10188
/* Listi yfir stóra skjálfta */
wikitext
text/x-wiki
[[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] á Íslandi verða á brotabelti á [[flekaskil]]um. Tvö slík belti eru á landinu: Á Suðurlandi, frá Ölfusi til Landssveitar og á Norðurlandi, kennt við [[Tjörnes]]. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru um 7 [[Jarðskjálftakvarðar|að stærð]] og geta valdið töluverðu tjóni. Þeir eru tíðir undir brotabeltunum og undir [[megineldstöð]]vum.
Í sögulegu samhengi hefur orðið manntjón, en það hefur breyst með betri byggingu húsa skv. stöðlum sem eiga að standast skjálfta sem vænt er í Íslandi.
== Listi yfir stóra skjálfta ==
<small>Skjálftar 5,5 og yfir að stærð</small>
{| class="wikitable sortable"
!width=10| Ár
!width=100| Staður
!width=100| Styrkur <sup>[''[[Jarðskjálftakvarðar|kvarða vantar]]'']</sup>
!width=300| Áhrif
|-
| 2022||3,3 km NA af Grindavík|| 5,5 || Við Grindavík: Lausamunir í hillum féllu, stórgrýti losnaði úr björgum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/skjalftinn-i-gaer-thad-versta-sem-eg-hef-upplifad Skjálftinn í gær það versta sem ég hef upplifað]. Rúv, Sótt 2. ágúst 2022.</ref>
|-
| 2021||3,3 km SSV af Keili, 24. febrúar<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/24/stor_skjalfti_fannst_vida/ Skjálftahrina á Reykjanesskaga]. mbl.is. Sótt 24. febrúar 2021.</ref> || 5,7|| Í kjölfarið fylgdi skjálftahrina næstu vikur með tugi skjálfta yfir 4.0. Hlutir féllu úr hillum víðs vegar, grjóthrun, starfsmenn í fiskvinnslu í Grindavík hættu vinnu, bankastarfsmaður fékk loftplötu í höfuðið. Svokallaður óróapúls mældist sem benti til þess að kvika væri að brjóta sér leið upp jarðskorpuna, og í kjölfarið hófst gos 19. mars.
{{Aðalgrein|Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021}}
{{Aðalgrein|Eldgosið við Fagradalsfjall 2021}}
|-
| 2020||Vestan við Kleifarvatn, 20. október|| 5,6 || Skriða og lítið almennt eignartjón<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/10/20/skjalfti-ad-staerd-56-fjoldi-eftirskjalfta Skjálfti að stærð 5,6]. Rúv. Sótt 20. október 2020.</ref>
|-
| 2020||Milli Siglufjarðar og Grímseyjar. 21. júní.|| 5,8 || Skriður og grjóthrun í fjöllum<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/21/jardskjalftinn-reyndist-58 Jarðskjálftinn reyndist 5,8]. Rúv, Sótt 23. júní 2020.</ref>
|-
| 2014||Bárðarbunga í lok ágúst||5,7||Skjálfti sem tengdist umbrotum í [[Holuhraun]]i, þegar kvikuinnskot tróð sér þangað. <ref>[https://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15.000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 7. mars 2021</ref>
|-
| 2008||Suðurland, 29. maí|| 6,3 á [[Vægisstærðarkvarði|M<sub>w</sub>]]'''<ref>{{Cite web|url=https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|title=Tjónamat vegna jarðskjálfta á Suðurlandi|website=www.verkis.is|language=is|access-date=2019-03-18}}</ref>'''|| Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og fórust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008]]
|-
| 2000||Suðurland, 21. júní|| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0">{{Cite web|url=http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html|title=Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.|website=hraun.vedur.is|access-date=2019-03-18}}</ref>
|-
| 2000
| Suðurland, 17. júní
| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|-
| 1987|| Vatnafjöllum, Suðurland, 26. maí|| 5,8|| Grjóthrun, vörur féllu úr hillum.
<ref>[https://timarit.is/page/1656476?iabr=on#page/n45/mode/1up/search/Jar%C3%B0skj%C3%A1lfti%20Vatnafj%C3%B6llum Jarðskjálfti í Vatnafjöllum] Tímarit.is 26/5 1987. Morgunblaðið</ref>
|-
| 1976||Öxarfjörður, 13. janúar || 6,2 || Kópaskersskjálftinn
Mikið tjón á mannvirkjum; hús sprungu illa, vatns- og skólpleiðslur rofnuðu, bryggjan skemmdist mikið og dæmi um að hús færðust til um 9 sentimetra. Fólk þurfti að yfirgefa bæinn við illan leik í miklum snjóstormi.
|-
| 1968||Brennisteinsfjöll, Reykjanesi, 5. desember || 6,0 ||
|-
| 1963||Mynni Skagafjarðar, 27. mars || 7,0 ||
|-
| 1935||Hellisheiði || um 6 ||
|-
| 1934||Út frá Dalvík, 2. júní|| 6,3 || Grein: [[Dalvíkurskjálftinn]]
|-
| 1933||Nálægt Keili á Reykjanesi, 10. júní || tæplega 6 || Mælingar erlendis gáfu stærð skjálftans tæplega 6 stig.
|-
| 1929||Nálægt Brennisteinsfjöllum, 23. júní || 6,3 || Stærsti skjálfti sem vitað er að hafi orðið á Reykjanesskaga. „olli umtalsverðu tjóni í Reykjavík og nágrenni“<ref name="yfirlit">[https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga Sögulegt yfirlit um jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga | Jarðvísindastofnun - Institute of Earth Sciences]</ref>
|-
| 1912||Suðurland || 7,0 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />||
|-
| 1910||Norðurland || 7,0 ||
|-
| 1896||Suðurland, frá Landsveit og í Ölfus || 6,5–6,9 ||
|-
| 1879||Reykjanesskaga, í lok maímánaðar || ? || „sterk baðstofa á Vigdísarvöllum féll .. Um sama leyti hófst eldgos á mararbotni fyrir utan Reykjanes nærri Geirfuglaskeri.“<ref name="yfirlit" />
|-
| 1872||Milli Flateyjar, Skjálfanda og Húsavíkur || 6,0+ ||
|-
| 1784||Skeiðum, Suðurlandi, 14.–16 ágúst || 7,1 (stærri skjálftinn af tveimur metinn af þeirri stærð)||
|-
| 1755||Flatey, Skjálfanda || 7,0–7,1 || Í Grímsey hrundi úr björgum.
|-
| 1734||Suðurlandi, Flói, Grímsnes, Ölfus || ? || Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 1734]]
|-
| 1151|| ? || ? || „húsrið og mannsdauði“<ref name="yfirlit" />
|}
==Tenglar og heimildir==
*[http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.] – Eftirlits- og rannsóknardeild Eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=55503 Vísindavefur: Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?]
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/384326/ Mbl.is: Stóru skjálftarnir]
*[https://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar Jarðskjálftagreinar hjá Veðurstofunni]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hamfarir á Íslandi]]
7s08wzr8ahcqb63wbqg16iirjnkhvbr
1763462
1763461
2022-08-02T00:16:27Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] á Íslandi verða á brotabelti á [[flekaskil]]um. Tvö slík belti eru á landinu: Á Suðurlandi, frá Ölfusi til Landssveitar og á Norðurlandi, kennt við [[Tjörnes]]. Einnig jarðskjálftasvæði á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru um 7 [[Jarðskjálftakvarðar|að stærð]] og geta valdið töluverðu tjóni. Þeir eru tíðir undir brotabeltunum og undir [[megineldstöð]]vum.
Í sögulegu samhengi hefur orðið manntjón, en það hefur breyst með betri byggingu húsa skv. stöðlum sem eiga að standast skjálfta sem vænt er í Íslandi.
== Listi yfir stóra skjálfta ==
<small>Skjálftar 5,5 og yfir að stærð</small>
{| class="wikitable sortable"
!width=10| Ár
!width=100| Staður
!width=100| Styrkur <sup>[''[[Jarðskjálftakvarðar|kvarða vantar]]'']</sup>
!width=300| Áhrif
|-
| 2022||3,3 km NA af Grindavík|| 5,5 || Við Grindavík: Lausamunir í hillum féllu, stórgrýti losnaði úr björgum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/skjalftinn-i-gaer-thad-versta-sem-eg-hef-upplifad Skjálftinn í gær það versta sem ég hef upplifað]. Rúv, Sótt 2. ágúst 2022.</ref>
|-
| 2021||3,3 km SSV af Keili, 24. febrúar<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/24/stor_skjalfti_fannst_vida/ Skjálftahrina á Reykjanesskaga]. mbl.is. Sótt 24. febrúar 2021.</ref> || 5,7|| Í kjölfarið fylgdi skjálftahrina næstu vikur með tugi skjálfta yfir 4.0. Hlutir féllu úr hillum víðs vegar, grjóthrun, starfsmenn í fiskvinnslu í Grindavík hættu vinnu, bankastarfsmaður fékk loftplötu í höfuðið. Svokallaður óróapúls mældist sem benti til þess að kvika væri að brjóta sér leið upp jarðskorpuna, og í kjölfarið hófst gos 19. mars.
{{Aðalgrein|Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021}}
{{Aðalgrein|Eldgosið við Fagradalsfjall 2021}}
|-
| 2020||Vestan við Kleifarvatn, 20. október|| 5,6 || Skriða og lítið almennt eignartjón<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/10/20/skjalfti-ad-staerd-56-fjoldi-eftirskjalfta Skjálfti að stærð 5,6]. Rúv. Sótt 20. október 2020.</ref>
|-
| 2020||Milli Siglufjarðar og Grímseyjar. 21. júní.|| 5,8 || Skriður og grjóthrun í fjöllum<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/21/jardskjalftinn-reyndist-58 Jarðskjálftinn reyndist 5,8]. Rúv, Sótt 23. júní 2020.</ref>
|-
| 2014||Bárðarbunga í lok ágúst||5,7||Skjálfti sem tengdist umbrotum í [[Holuhraun]]i, þegar kvikuinnskot tróð sér þangað. <ref>[https://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15.000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 7. mars 2021</ref>
|-
| 2008||Suðurland, 29. maí|| 6,3 á [[Vægisstærðarkvarði|M<sub>w</sub>]]'''<ref>{{Cite web|url=https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|title=Tjónamat vegna jarðskjálfta á Suðurlandi|website=www.verkis.is|language=is|access-date=2019-03-18}}</ref>'''|| Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og fórust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008]]
|-
| 2000||Suðurland, 21. júní|| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0">{{Cite web|url=http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html|title=Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.|website=hraun.vedur.is|access-date=2019-03-18}}</ref>
|-
| 2000
| Suðurland, 17. júní
| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|-
| 1987|| Vatnafjöllum, Suðurland, 26. maí|| 5,8|| Grjóthrun, vörur féllu úr hillum.
<ref>[https://timarit.is/page/1656476?iabr=on#page/n45/mode/1up/search/Jar%C3%B0skj%C3%A1lfti%20Vatnafj%C3%B6llum Jarðskjálfti í Vatnafjöllum] Tímarit.is 26/5 1987. Morgunblaðið</ref>
|-
| 1976||Öxarfjörður, 13. janúar || 6,2 || Kópaskersskjálftinn
Mikið tjón á mannvirkjum; hús sprungu illa, vatns- og skólpleiðslur rofnuðu, bryggjan skemmdist mikið og dæmi um að hús færðust til um 9 sentimetra. Fólk þurfti að yfirgefa bæinn við illan leik í miklum snjóstormi.
|-
| 1968||Brennisteinsfjöll, Reykjanesi, 5. desember || 6,0 ||
|-
| 1963||Mynni Skagafjarðar, 27. mars || 7,0 ||
|-
| 1935||Hellisheiði || um 6 ||
|-
| 1934||Út frá Dalvík, 2. júní|| 6,3 || Grein: [[Dalvíkurskjálftinn]]
|-
| 1933||Nálægt Keili á Reykjanesi, 10. júní || tæplega 6 || Mælingar erlendis gáfu stærð skjálftans tæplega 6 stig.
|-
| 1929||Nálægt Brennisteinsfjöllum, 23. júní || 6,3 || Stærsti skjálfti sem vitað er að hafi orðið á Reykjanesskaga. „olli umtalsverðu tjóni í Reykjavík og nágrenni“<ref name="yfirlit">[https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga Sögulegt yfirlit um jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga | Jarðvísindastofnun - Institute of Earth Sciences]</ref>
|-
| 1912||Suðurland || 7,0 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />||
|-
| 1910||Norðurland || 7,0 ||
|-
| 1896||Suðurland, frá Landsveit og í Ölfus || 6,5–6,9 ||
|-
| 1879||Reykjanesskaga, í lok maímánaðar || ? || „sterk baðstofa á Vigdísarvöllum féll .. Um sama leyti hófst eldgos á mararbotni fyrir utan Reykjanes nærri Geirfuglaskeri.“<ref name="yfirlit" />
|-
| 1872||Milli Flateyjar, Skjálfanda og Húsavíkur || 6,0+ ||
|-
| 1784||Skeiðum, Suðurlandi, 14.–16 ágúst || 7,1 (stærri skjálftinn af tveimur metinn af þeirri stærð)||
|-
| 1755||Flatey, Skjálfanda || 7,0–7,1 || Í Grímsey hrundi úr björgum.
|-
| 1734||Suðurlandi, Flói, Grímsnes, Ölfus || ? || Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 1734]]
|-
| 1151|| ? || ? || „húsrið og mannsdauði“<ref name="yfirlit" />
|}
==Tenglar og heimildir==
*[http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.] – Eftirlits- og rannsóknardeild Eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=55503 Vísindavefur: Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?]
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/384326/ Mbl.is: Stóru skjálftarnir]
*[https://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar Jarðskjálftagreinar hjá Veðurstofunni]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hamfarir á Íslandi]]
lntkw7x32mgbct10szbfg9sz5zij5wp
1763463
1763462
2022-08-02T00:17:58Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''[[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] á Íslandi''' verða á brotabelti á [[flekaskil]]um. Tvö slík belti eru á landinu: Á Suðurlandi, frá Ölfusi til Landssveitar og á Norðurlandi, kennt við [[Tjörnes]]. Einnig jarðskjálftasvæði á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru um 7 [[Jarðskjálftakvarðar|að stærð]] og geta valdið töluverðu tjóni. Þeir eru tíðir undir brotabeltunum og undir [[megineldstöð]]vum.
Í sögulegu samhengi hefur orðið manntjón, en það hefur breyst með betri byggingu húsa skv. stöðlum sem eiga að standast skjálfta sem vænt er í Íslandi.
== Listi yfir stóra skjálfta ==
<small>Skjálftar 5,5 og yfir að stærð</small>
{| class="wikitable sortable"
!width=10| Ár
!width=100| Staður
!width=100| Styrkur <sup>[''[[Jarðskjálftakvarðar|kvarða vantar]]'']</sup>
!width=300| Áhrif
|-
| 2022||3,3 km NA af Grindavík|| 5,5 || Við Grindavík: Lausamunir í hillum féllu, stórgrýti losnaði úr björgum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/skjalftinn-i-gaer-thad-versta-sem-eg-hef-upplifad Skjálftinn í gær það versta sem ég hef upplifað]. Rúv, Sótt 2. ágúst 2022.</ref>
|-
| 2021||3,3 km SSV af Keili, 24. febrúar<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/24/stor_skjalfti_fannst_vida/ Skjálftahrina á Reykjanesskaga]. mbl.is. Sótt 24. febrúar 2021.</ref> || 5,7|| Í kjölfarið fylgdi skjálftahrina næstu vikur með tugi skjálfta yfir 4.0. Hlutir féllu úr hillum víðs vegar, grjóthrun, starfsmenn í fiskvinnslu í Grindavík hættu vinnu, bankastarfsmaður fékk loftplötu í höfuðið. Svokallaður óróapúls mældist sem benti til þess að kvika væri að brjóta sér leið upp jarðskorpuna, og í kjölfarið hófst gos 19. mars.
{{Aðalgrein|Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021}}
{{Aðalgrein|Eldgosið við Fagradalsfjall 2021}}
|-
| 2020||Vestan við Kleifarvatn, 20. október|| 5,6 || Skriða og lítið almennt eignartjón<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/10/20/skjalfti-ad-staerd-56-fjoldi-eftirskjalfta Skjálfti að stærð 5,6]. Rúv. Sótt 20. október 2020.</ref>
|-
| 2020||Milli Siglufjarðar og Grímseyjar. 21. júní.|| 5,8 || Skriður og grjóthrun í fjöllum<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/21/jardskjalftinn-reyndist-58 Jarðskjálftinn reyndist 5,8]. Rúv, Sótt 23. júní 2020.</ref>
|-
| 2014||Bárðarbunga í lok ágúst||5,7||Skjálfti sem tengdist umbrotum í [[Holuhraun]]i, þegar kvikuinnskot tróð sér þangað. <ref>[https://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15.000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 7. mars 2021</ref>
|-
| 2008||Suðurland, 29. maí|| 6,3 á [[Vægisstærðarkvarði|M<sub>w</sub>]]'''<ref>{{Cite web|url=https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|title=Tjónamat vegna jarðskjálfta á Suðurlandi|website=www.verkis.is|language=is|access-date=2019-03-18}}</ref>'''|| Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og fórust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008]]
|-
| 2000||Suðurland, 21. júní|| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0">{{Cite web|url=http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html|title=Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.|website=hraun.vedur.is|access-date=2019-03-18}}</ref>
|-
| 2000
| Suðurland, 17. júní
| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|-
| 1987|| Vatnafjöllum, Suðurland, 26. maí|| 5,8|| Grjóthrun, vörur féllu úr hillum.
<ref>[https://timarit.is/page/1656476?iabr=on#page/n45/mode/1up/search/Jar%C3%B0skj%C3%A1lfti%20Vatnafj%C3%B6llum Jarðskjálfti í Vatnafjöllum] Tímarit.is 26/5 1987. Morgunblaðið</ref>
|-
| 1976||Öxarfjörður, 13. janúar || 6,2 || Kópaskersskjálftinn
Mikið tjón á mannvirkjum; hús sprungu illa, vatns- og skólpleiðslur rofnuðu, bryggjan skemmdist mikið og dæmi um að hús færðust til um 9 sentimetra. Fólk þurfti að yfirgefa bæinn við illan leik í miklum snjóstormi.
|-
| 1968||Brennisteinsfjöll, Reykjanesi, 5. desember || 6,0 ||
|-
| 1963||Mynni Skagafjarðar, 27. mars || 7,0 ||
|-
| 1935||Hellisheiði || um 6 ||
|-
| 1934||Út frá Dalvík, 2. júní|| 6,3 || Grein: [[Dalvíkurskjálftinn]]
|-
| 1933||Nálægt Keili á Reykjanesi, 10. júní || tæplega 6 || Mælingar erlendis gáfu stærð skjálftans tæplega 6 stig.
|-
| 1929||Nálægt Brennisteinsfjöllum, 23. júní || 6,3 || Stærsti skjálfti sem vitað er að hafi orðið á Reykjanesskaga. „olli umtalsverðu tjóni í Reykjavík og nágrenni“<ref name="yfirlit">[https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga Sögulegt yfirlit um jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga | Jarðvísindastofnun - Institute of Earth Sciences]</ref>
|-
| 1912||Suðurland || 7,0 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />||
|-
| 1910||Norðurland || 7,0 ||
|-
| 1896||Suðurland, frá Landsveit og í Ölfus || 6,5–6,9 ||
|-
| 1879||Reykjanesskaga, í lok maímánaðar || ? || „sterk baðstofa á Vigdísarvöllum féll .. Um sama leyti hófst eldgos á mararbotni fyrir utan Reykjanes nærri Geirfuglaskeri.“<ref name="yfirlit" />
|-
| 1872||Milli Flateyjar, Skjálfanda og Húsavíkur || 6,0+ ||
|-
| 1784||Skeiðum, Suðurlandi, 14.–16 ágúst || 7,1 (stærri skjálftinn af tveimur metinn af þeirri stærð)||
|-
| 1755||Flatey, Skjálfanda || 7,0–7,1 || Í Grímsey hrundi úr björgum.
|-
| 1734||Suðurlandi, Flói, Grímsnes, Ölfus || ? || Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 1734]]
|-
| 1151|| ? || ? || „húsrið og mannsdauði“<ref name="yfirlit" />
|}
==Tenglar og heimildir==
*[http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.] – Eftirlits- og rannsóknardeild Eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=55503 Vísindavefur: Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?]
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/384326/ Mbl.is: Stóru skjálftarnir]
*[https://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar Jarðskjálftagreinar hjá Veðurstofunni]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hamfarir á Íslandi]]
2trznnz4o6xyzb5xf3lhjandl60li7l
1763464
1763463
2022-08-02T00:19:11Z
Berserkur
10188
/* Listi yfir stóra skjálfta */
wikitext
text/x-wiki
'''[[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] á Íslandi''' verða á brotabelti á [[flekaskil]]um. Tvö slík belti eru á landinu: Á Suðurlandi, frá Ölfusi til Landssveitar og á Norðurlandi, kennt við [[Tjörnes]]. Einnig jarðskjálftasvæði á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru um 7 [[Jarðskjálftakvarðar|að stærð]] og geta valdið töluverðu tjóni. Þeir eru tíðir undir brotabeltunum og undir [[megineldstöð]]vum.
Í sögulegu samhengi hefur orðið manntjón, en það hefur breyst með betri byggingu húsa skv. stöðlum sem eiga að standast skjálfta sem vænt er í Íslandi.
== Listi yfir stóra skjálfta ==
<small>Skjálftar 5,5 og yfir að stærð</small>
{| class="wikitable sortable"
!width=10| Ár
!width=100| Staður
!width=100| Styrkur <sup>[''[[Jarðskjálftakvarðar|kvarða vantar]]'']</sup>
!width=300| Áhrif
|-
| 2022||3,3 km NA af Grindavík, 31. júlí|| 5,5 || Við Grindavík: Lausamunir í hillum féllu, stórgrýti losnaði úr björgum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/skjalftinn-i-gaer-thad-versta-sem-eg-hef-upplifad Skjálftinn í gær það versta sem ég hef upplifað]. Rúv, Sótt 2. ágúst 2022.</ref>
|-
| 2021||3,3 km SSV af Keili, 24. febrúar<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/24/stor_skjalfti_fannst_vida/ Skjálftahrina á Reykjanesskaga]. mbl.is. Sótt 24. febrúar 2021.</ref> || 5,7|| Í kjölfarið fylgdi skjálftahrina næstu vikur með tugi skjálfta yfir 4.0. Hlutir féllu úr hillum víðs vegar, grjóthrun, starfsmenn í fiskvinnslu í Grindavík hættu vinnu, bankastarfsmaður fékk loftplötu í höfuðið. Svokallaður óróapúls mældist sem benti til þess að kvika væri að brjóta sér leið upp jarðskorpuna, og í kjölfarið hófst gos 19. mars.
{{Aðalgrein|Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021}}
{{Aðalgrein|Eldgosið við Fagradalsfjall 2021}}
|-
| 2020||Vestan við Kleifarvatn, 20. október|| 5,6 || Skriða og lítið almennt eignartjón<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/10/20/skjalfti-ad-staerd-56-fjoldi-eftirskjalfta Skjálfti að stærð 5,6]. Rúv. Sótt 20. október 2020.</ref>
|-
| 2020||Milli Siglufjarðar og Grímseyjar. 21. júní.|| 5,8 || Skriður og grjóthrun í fjöllum<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/21/jardskjalftinn-reyndist-58 Jarðskjálftinn reyndist 5,8]. Rúv, Sótt 23. júní 2020.</ref>
|-
| 2014||Bárðarbunga í lok ágúst||5,7||Skjálfti sem tengdist umbrotum í [[Holuhraun]]i, þegar kvikuinnskot tróð sér þangað. <ref>[https://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15.000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 7. mars 2021</ref>
|-
| 2008||Suðurland, 29. maí|| 6,3 á [[Vægisstærðarkvarði|M<sub>w</sub>]]'''<ref>{{Cite web|url=https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|title=Tjónamat vegna jarðskjálfta á Suðurlandi|website=www.verkis.is|language=is|access-date=2019-03-18}}</ref>'''|| Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og fórust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008]]
|-
| 2000||Suðurland, 21. júní|| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0">{{Cite web|url=http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html|title=Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.|website=hraun.vedur.is|access-date=2019-03-18}}</ref>
|-
| 2000
| Suðurland, 17. júní
| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|-
| 1987|| Vatnafjöllum, Suðurland, 26. maí|| 5,8|| Grjóthrun, vörur féllu úr hillum.
<ref>[https://timarit.is/page/1656476?iabr=on#page/n45/mode/1up/search/Jar%C3%B0skj%C3%A1lfti%20Vatnafj%C3%B6llum Jarðskjálfti í Vatnafjöllum] Tímarit.is 26/5 1987. Morgunblaðið</ref>
|-
| 1976||Öxarfjörður, 13. janúar || 6,2 || Kópaskersskjálftinn
Mikið tjón á mannvirkjum; hús sprungu illa, vatns- og skólpleiðslur rofnuðu, bryggjan skemmdist mikið og dæmi um að hús færðust til um 9 sentimetra. Fólk þurfti að yfirgefa bæinn við illan leik í miklum snjóstormi.
|-
| 1968||Brennisteinsfjöll, Reykjanesi, 5. desember || 6,0 ||
|-
| 1963||Mynni Skagafjarðar, 27. mars || 7,0 ||
|-
| 1935||Hellisheiði || um 6 ||
|-
| 1934||Út frá Dalvík, 2. júní|| 6,3 || Grein: [[Dalvíkurskjálftinn]]
|-
| 1933||Nálægt Keili á Reykjanesi, 10. júní || tæplega 6 || Mælingar erlendis gáfu stærð skjálftans tæplega 6 stig.
|-
| 1929||Nálægt Brennisteinsfjöllum, 23. júní || 6,3 || Stærsti skjálfti sem vitað er að hafi orðið á Reykjanesskaga. „olli umtalsverðu tjóni í Reykjavík og nágrenni“<ref name="yfirlit">[https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga Sögulegt yfirlit um jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga | Jarðvísindastofnun - Institute of Earth Sciences]</ref>
|-
| 1912||Suðurland || 7,0 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />||
|-
| 1910||Norðurland || 7,0 ||
|-
| 1896||Suðurland, frá Landsveit og í Ölfus || 6,5–6,9 ||
|-
| 1879||Reykjanesskaga, í lok maímánaðar || ? || „sterk baðstofa á Vigdísarvöllum féll .. Um sama leyti hófst eldgos á mararbotni fyrir utan Reykjanes nærri Geirfuglaskeri.“<ref name="yfirlit" />
|-
| 1872||Milli Flateyjar, Skjálfanda og Húsavíkur || 6,0+ ||
|-
| 1784||Skeiðum, Suðurlandi, 14.–16 ágúst || 7,1 (stærri skjálftinn af tveimur metinn af þeirri stærð)||
|-
| 1755||Flatey, Skjálfanda || 7,0–7,1 || Í Grímsey hrundi úr björgum.
|-
| 1734||Suðurlandi, Flói, Grímsnes, Ölfus || ? || Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 1734]]
|-
| 1151|| ? || ? || „húsrið og mannsdauði“<ref name="yfirlit" />
|}
==Tenglar og heimildir==
*[http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.] – Eftirlits- og rannsóknardeild Eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=55503 Vísindavefur: Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?]
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/384326/ Mbl.is: Stóru skjálftarnir]
*[https://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar Jarðskjálftagreinar hjá Veðurstofunni]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hamfarir á Íslandi]]
685p8y2omq4em6yp0o6yynuvzku4foi
1763480
1763464
2022-08-02T11:40:35Z
Berserkur
10188
/* Listi yfir stóra skjálfta */
wikitext
text/x-wiki
'''[[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] á Íslandi''' verða á brotabelti á [[flekaskil]]um. Tvö slík belti eru á landinu: Á Suðurlandi, frá Ölfusi til Landssveitar og á Norðurlandi, kennt við [[Tjörnes]]. Einnig jarðskjálftasvæði á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru um 7 [[Jarðskjálftakvarðar|að stærð]] og geta valdið töluverðu tjóni. Þeir eru tíðir undir brotabeltunum og undir [[megineldstöð]]vum.
Í sögulegu samhengi hefur orðið manntjón, en það hefur breyst með betri byggingu húsa skv. stöðlum sem eiga að standast skjálfta sem vænt er í Íslandi.
== Listi yfir stóra skjálfta ==
<small>Skjálftar 5,5 og yfir að stærð</small>
{| class="wikitable sortable"
!width=10| Ár
!width=100| Staður
!width=100| Styrkur <sup>[''[[Jarðskjálftakvarðar|kvarða vantar]]'']</sup>
!width=300| Áhrif
|-
| 2022||3,3 km NA af Grindavík, 31. júlí|| 5,5 || Við Grindavík: Lausamunir í hillum féllu, stórgrýti losnaði úr björgum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/skjalftinn-i-gaer-thad-versta-sem-eg-hef-upplifad Skjálftinn í gær það versta sem ég hef upplifað]. Rúv, Sótt 2. ágúst 2022.</ref>
<ref>[https://www.visir.is/g/20222292693d/stort-bjarg-hrunid-ur-galga-klettum-nord-ur-af-grinda-vik Stórt bjarg hrunið úr Gálgaklettum...] Vísir, sótt 3/8 2022</ref>
|-
| 2021||3,3 km SSV af Keili, 24. febrúar<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/24/stor_skjalfti_fannst_vida/ Skjálftahrina á Reykjanesskaga]. mbl.is. Sótt 24. febrúar 2021.</ref> || 5,7|| Í kjölfarið fylgdi skjálftahrina næstu vikur með tugi skjálfta yfir 4.0. Hlutir féllu úr hillum víðs vegar, grjóthrun, starfsmenn í fiskvinnslu í Grindavík hættu vinnu, bankastarfsmaður fékk loftplötu í höfuðið. Svokallaður óróapúls mældist sem benti til þess að kvika væri að brjóta sér leið upp jarðskorpuna, og í kjölfarið hófst gos 19. mars.
{{Aðalgrein|Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021}}
{{Aðalgrein|Eldgosið við Fagradalsfjall 2021}}
|-
| 2020||Vestan við Kleifarvatn, 20. október|| 5,6 || Skriða og lítið almennt eignartjón<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/10/20/skjalfti-ad-staerd-56-fjoldi-eftirskjalfta Skjálfti að stærð 5,6]. Rúv. Sótt 20. október 2020.</ref>
|-
| 2020||Milli Siglufjarðar og Grímseyjar. 21. júní.|| 5,8 || Skriður og grjóthrun í fjöllum<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/21/jardskjalftinn-reyndist-58 Jarðskjálftinn reyndist 5,8]. Rúv, Sótt 23. júní 2020.</ref>
|-
| 2014||Bárðarbunga í lok ágúst||5,7||Skjálfti sem tengdist umbrotum í [[Holuhraun]]i, þegar kvikuinnskot tróð sér þangað. <ref>[https://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15.000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 7. mars 2021</ref>
|-
| 2008||Suðurland, 29. maí|| 6,3 á [[Vægisstærðarkvarði|M<sub>w</sub>]]'''<ref>{{Cite web|url=https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|title=Tjónamat vegna jarðskjálfta á Suðurlandi|website=www.verkis.is|language=is|access-date=2019-03-18}}</ref>'''|| Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og fórust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008]]
|-
| 2000||Suðurland, 21. júní|| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0">{{Cite web|url=http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html|title=Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.|website=hraun.vedur.is|access-date=2019-03-18}}</ref>
|-
| 2000
| Suðurland, 17. júní
| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|-
| 1987|| Vatnafjöllum, Suðurland, 26. maí|| 5,8|| Grjóthrun, vörur féllu úr hillum.
<ref>[https://timarit.is/page/1656476?iabr=on#page/n45/mode/1up/search/Jar%C3%B0skj%C3%A1lfti%20Vatnafj%C3%B6llum Jarðskjálfti í Vatnafjöllum] Tímarit.is 26/5 1987. Morgunblaðið</ref>
|-
| 1976||Öxarfjörður, 13. janúar || 6,2 || Kópaskersskjálftinn
Mikið tjón á mannvirkjum; hús sprungu illa, vatns- og skólpleiðslur rofnuðu, bryggjan skemmdist mikið og dæmi um að hús færðust til um 9 sentimetra. Fólk þurfti að yfirgefa bæinn við illan leik í miklum snjóstormi.
|-
| 1968||Brennisteinsfjöll, Reykjanesi, 5. desember || 6,0 ||
|-
| 1963||Mynni Skagafjarðar, 27. mars || 7,0 ||
|-
| 1935||Hellisheiði || um 6 ||
|-
| 1934||Út frá Dalvík, 2. júní|| 6,3 || Grein: [[Dalvíkurskjálftinn]]
|-
| 1933||Nálægt Keili á Reykjanesi, 10. júní || tæplega 6 || Mælingar erlendis gáfu stærð skjálftans tæplega 6 stig.
|-
| 1929||Nálægt Brennisteinsfjöllum, 23. júní || 6,3 || Stærsti skjálfti sem vitað er að hafi orðið á Reykjanesskaga. „olli umtalsverðu tjóni í Reykjavík og nágrenni“<ref name="yfirlit">[https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga Sögulegt yfirlit um jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga | Jarðvísindastofnun - Institute of Earth Sciences]</ref>
|-
| 1912||Suðurland || 7,0 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />||
|-
| 1910||Norðurland || 7,0 ||
|-
| 1896||Suðurland, frá Landsveit og í Ölfus || 6,5–6,9 ||
|-
| 1879||Reykjanesskaga, í lok maímánaðar || ? || „sterk baðstofa á Vigdísarvöllum féll .. Um sama leyti hófst eldgos á mararbotni fyrir utan Reykjanes nærri Geirfuglaskeri.“<ref name="yfirlit" />
|-
| 1872||Milli Flateyjar, Skjálfanda og Húsavíkur || 6,0+ ||
|-
| 1784||Skeiðum, Suðurlandi, 14.–16 ágúst || 7,1 (stærri skjálftinn af tveimur metinn af þeirri stærð)||
|-
| 1755||Flatey, Skjálfanda || 7,0–7,1 || Í Grímsey hrundi úr björgum.
|-
| 1734||Suðurlandi, Flói, Grímsnes, Ölfus || ? || Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 1734]]
|-
| 1151|| ? || ? || „húsrið og mannsdauði“<ref name="yfirlit" />
|}
==Tenglar og heimildir==
*[http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.] – Eftirlits- og rannsóknardeild Eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=55503 Vísindavefur: Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?]
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/384326/ Mbl.is: Stóru skjálftarnir]
*[https://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar Jarðskjálftagreinar hjá Veðurstofunni]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hamfarir á Íslandi]]
ieqvyqblrlyo22h07nvno7txokz926t
IFK Norrköping
0
158520
1763481
1737283
2022-08-02T11:44:12Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Idrottsföreningen Kamraterna Norrköping
| mynd = IFK Norrkoping logo.svg
| Gælunafn = ''Peking''<br />''Snoka'' <br /> ''Kamraterna''<br />''VitaBlå'' (Þeir Hvít-Bláu)
| Stytt nafn =
| Stofnað =1897
| Leikvöllur =[[Östgötaporten]], [[Norrköping]]
| Stærð = 17.234
| Stjórnarformaður =Peter Hunt
| Knattspyrnustjóri =[[Jens Gustafsson]]
| Deild =[[Sænska úrvalsdeildin]]
| Tímabil = 2021
| Staðsetning = 7.
| pattern_la1=_nikevapor1920w
| pattern_b1=_nikevapor1920w
| pattern_ra1=_nikevapor1920w
| pattern_sh1=
| leftarm1=ffffff
| body1=ffffff
| rightarm1=ffffff
| shorts1=0000FF
| socks1=ffffff
| pattern_la2=
| pattern_b2=_norrkoping20a
| pattern_ra2=
| pattern_sh2=
| leftarm2=FF0000
| body2=FF0000
| rightarm2=FF0000
| shorts2=FF0000
| socks2=FF0000
| pattern_la3=
| pattern_b3=_norrkoping20t
| pattern_ra3=
| pattern_sh3=
| leftarm3=0000FF
| body3=0000FF
| rightarm3=0000FF
| shorts3=0000FF
| socks3=0000FF
}}
'''IFK Norrköping''' er [[knattspyrna|knattspyrnulið]] staðsett í [[Norrköping]] í [[Svíþjóð]]. Liðið var stofnað 19. maí 1898 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, [[Sænska úrvalsdeildin|Allsvenskan]]. Félagið er eitt af elstu og sigursælustu félögum Svíþjóðar og hefur unnið [[Sænska úrvalsdeildin|Sænsku úrvalsdeildina]] alls 13 sinnum, síðast árið 2015. Með liðinu hafa spilað Íslendingarnir [[Ísak Bergmann Jóhannesson]], [[Ari Freyr Skúlason]], [[Oliver Stefánsson]] og [[Guðmundur Þórarinsson]].
Nú spila [[Arnór Sigurðsson]], [[Andri Lúkas Guðjohnsen]] og Ari Skúlason með liðinu.
== Leikmannahópur ''2020'' ==
{{Fs start}}
{{Fs player|no=1 |nat=SWE|pos=GK|name=[[Isak Pettersson]]}}
{{Fs player|no=2 |nat=SWE|pos=DF|name=[[Henrik Castegren]]}}
{{Fs player|no=3 |nat=DNK|pos=DF|name=[[Rasmus Lauritsen]]}}
{{Fs player|no=4 |nat=LUX|pos=DF|name=[[Lars Krogh Gerson]]}}
{{Fs player|no=5 |nat=SWE|pos=FW|name=[[Christoffer Nyman]]}}
{{Fs player|no=6|nat=SWE|pos=MF|name=[[Eric Smith]]}} (á láni frá Gent)
{{Fs player|no=7 |nat=SWE|pos=MF|name=[[Alexander Fransson]]}}
{{Fs player|no=8 |nat=SWE|pos=FW|name=[[Linus Hallenius]]}}
{{Fs player|no=9 |nat=SWE|pos=MF|name=[[Maic Sema]]}}
{{Fs player|no=10|nat=SWE|pos=MF|name=[[Jonathan Levi (footballer)|Jonathan Levi]]|other=}}
{{Fs player|no=11|nat=SWE|pos=DF|name=[[Christopher Telo]]}}
{{Fs player|no=13|nat=NGA|pos=MF|name=[[Ishaq Abdulrazak]]}}
{{Fs player|no=14|nat=ALB|pos=DF|name=[[Egzon Binaku]]}}
{{Fs mid}}
{{Fs player|no=16|nat=SWE|pos=FW|name=[[Pontus Almqvist]]}}
{{Fs player|no=18 |nat=SWE|pos=DF|name=[[Linus Wahlqvist]]}}
{{Fs player|no=20|nat=HON|pos=DF|name=[[Kevin Álvarez]]}}
{{Fs player|no=21|nat=SWE|pos=MF|name=[[Simon Thern]]}}
{{Fs player|no=23|nat=SWE|pos=MF|name=[[Andreas Blomqvist]]}}
{{Fs player|no=25|nat=SWE|pos=DF|name=[[Filip Dagerstål]]}}
{{Fs player|no=26|nat=SWE|pos=MF|name=[[Kristoffer Khazeni]]}}
{{Fs player|no=27|nat=ISL|pos=MF|name=[[Ísak Bergmann Jóhannesson]]}}
{{Fs player|no=28|nat=ISL|pos=DF|name=[[Oliver Stefánsson]]}}
{{Fs player|no=29|nat=SWE|pos=GK|name=[[Julius Lindgren]]}}
{{Fs player|no=77|nat=SWE|pos=MF|name=[[Manasse Kusu]]}}
{{Fs player|no=99|nat=MNE|pos=MF|name=[[Sead Hakšabanović]]}}
{{Fs end}}
== Tenglar ==
* [https://ifknorrkoping.se/]
{{S|1897}}
[[Flokkur:Sænsk knattspyrnufélög]]
0jt2sxwkbjdvdjhuxt4vl6h4zfkh729
Sveindís Jane Jónsdóttir
0
160474
1763395
1754165
2022-08-01T14:58:13Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn=Sveindís Jane Jónsdóttir
|mynd=
|fullt nafn=Sveindís Jane Jónsdóttir
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|2001|06|5}}
|fæðingarbær=
|fæðingarland=Íslandi
|hæð=
|staða=Framherji
|núverandi lið= Vfl Wolfsburg
|númer=
|ár í yngri flokkum=2012-2015
|yngriflokkalið=RKV
|ár=2015-2019<br>2020<br>2020-<br>2021-
|lið=Keflavík<br>Breiðablik<br>Vfl Wolfsburg<br>→Kristianstads DFF (lán)
|leikir (mörk)=80 (54)<br>15 (14)<br>0 (0)<br>0 (0)
|landsliðsár=2016-2017<br>2016-2018<br>2016-2020<br>2020-
|landslið=Ísland U-16<br>Ísland U-17<br>Ísland U-19<br>[[Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu|Ísland]]
|landsliðsleikir (mörk)=10 (6)<br>12 (5)<br>19 (13)<br>7 (2)
|þjálfaraár=
|þjálfað lið=
|mfuppfært= apríl 2021
|lluppfært=apríl 2021
}}
'''Sveindís Jane Jónsdóttir''' (f. [[5. júní]] [[2001]]) er [[Ísland|íslensk]] [[knattspyrna|knattspyrnukona]]. Hún spilar með Vfl Wolfsburg. Sveindís hóf ferilinn í heimabænum Keflavík en fór svo til [[Breiðablik UBK|Breiðabliks]].
Sveindís varð meistari með Wolfsburg tímabilið 2021-2022.
Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020.
<ref>[https://m.fotbolti.net/news/01-08-2022/sveindis-fljotasti-leikmadur-evropumotsins Sveindís fljótasti leikmaður Evrópumótsins] Fótbolti.net sótt 1/8 2022</ref>
Sveindís er [[Gana|ganísk]] í móðurætt.
== Tilvísanir ==
<references />
== Tenglar ==
{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/leikmadur/$PlayerDetails/Games/?leikmadur=266882|title=Leikmaður, Sveindís Jane Jónssdóttir|work=KSI|accessdate=2. desember 2020}}
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
{{f|2001}}
iipttv2asenofwqk1zj4n3atnsgxge7
Eldgosið við Fagradalsfjall 2021
0
162639
1763434
1740103
2022-08-01T19:19:15Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
Eldgos hófst við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]] þann [[19. mars]] [[2021]] kl. 20:45 í kjölfar [[Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021|jarðskjálftahrinu sem stóð í meira en 3 vikur]]. Öflugasti skjálftinn var 5.8 stig. Gosið kom úr kvikugangi sem náði frá [[Keilir|Keili]] að Fagradalsfjalli. Kvikan fann sér fyrst leið til yfirborðs í [[Geldingadalir|Geldingadölum]] við austanvert Fagradalsfjall nærri [[Stóri-Hrútur|Stóra-Hrúti]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/19/eldgos-hafid-vid-fagradalsfjall Eldgos hafið við Fagradalsfjall] Rúv, skoðað 19. mars 2021</ref> Eldgosið hefur einnig verið kallað '''Geldingadalagos''' eða '''Geldingadalsgos''' (þó í raun sé örnefnið Geldingadalir). Eldgosið var flokkað sem [[dyngjugos]] en slík gos eru fátíð. Kvikan er frumstæð og kom úr 17-20 kílómetra dýpi. <ref>[https://www.visir.is/g/20212088614d/frumstaedasta-kvika-sem-komid-hefur-upp-i-7000-ar Frumstæðasta kvika sem komið hefur upp í 7000 ár] Vísir, skoðað 23/3 2021</ref> Tegund hraunsins er [[helluhraun]] og [[apalhraun]]. Fleiri gígar opnuðust á upphafsvikum gossins en þegar á leið einangraðist virknin við einn gíg. Hundruð þúsunda skoðuðu gosið. Eldgosið jók virkni sína eftir því sem á leið sem er óvanalegt. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/05/11/odruvisi-gos-en-vid-erum-von-ad-sja „Öðruvísi gos en við erum vön að sjá“] Rúv, skoðað 11. maí 2021 </ref>. Nýr fasi hófst í gosinu snemma í júlí 2021 þegar órói lækkaði eða hætti skyndilega og hófst svo að nýju hægt og bítandi. Hraunið flæddi upp úr gígnum í reglubundnum takti með pásum í nokkra mánuði þar til það hætti.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/nyr-fasi-hafinn-i-gosinu/|title=Nýr fasi hafinn í gosinu|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-12-28}}</ref>
Nær 800 ár voru síðan gaus síðast á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] þegar [[Reykjaneseldar]] geysuðu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sidasta-gostimabil-a-reykjanesskaga-vardi-i-naer-300-ar Síðasta gostímabil á Reykjanesskaga varði í nær 300 ár] Rúv, skoðað, 20. mars 2021</ref> Og 6000 ár eru síðan gaus í Fagradalsfjalli. Þá rann [[Beinavörðuhraun]].
Frá 18. september hætti hraunflæði frá gígnum. Gosið stóð í um hálft ár og er 4. lengsta gosið á 20. og 21. öld. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/10/16/fjorda_lengsta_eldgos_20_og_21_aldar/ Fjórða lengsta eldgos 20. og 21. aldar.] Mbl.is sótt 22. okt 2021</ref> Settar voru upp vefmyndavélar af helstu miðlum og gat fólk fylgst með gosinu allan sólarhringinn.
==Þróun==
Sprunga var metin í byrjun um 200 metrar á lengd þegar þyrla [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]] náði fyrstu myndum en síðar 500 metrar. Þann 20. mars mat svo [[Páll Einarsson (jarðfræðingur)|Páll Einarsson]] sprunguna sem 200 metrar en ofmat var á stærð hennar. Syðri endi tungunnar var nokkra km frá [[Þjóðvegur 427|Suðurstrandarvegi]]. Hrauntungur runnu í suðsuðvestur og vestur í Geldingadali. Geldingadalir eru lokaðir og hraunstreymið varð að fylla dalinn til að komast áleiðis. Upphafi gossins er líkt við [[Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010|Fimmvörðuhálsgosið]].<ref>{{vefheimild |titill=Páll segir gosið ræfilslegt |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/pall-segir-gosid-raefilslegt |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref> Krísuvíkurvegi og Fagradalsvegi var lokað. Degi fyrir gosið var búið að loka Suðurstrandarvegi vegna skemmda sem urðu á veginum í kjölfar jarðskjálftahrinunnar.<ref>{{vefheimild |titill=Suðurstrandarvegi lokað í kvöld og nótt |url=http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/sudurstrandarvegi-lokad-i-kvold-og-nott |ritverk=Vegagerðin |tungumál=is}}</ref> Mengunarviðvörun var send til [[Árnessýsla|Árnessýslu]] þar sem vindáttin liggur í austur frá gosstaðnum, í átt að Hveragerði.<ref>{{vefheimild |titill=Sögulegt gos á Reykjanesskaga - þetta gerðist í kvöld |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sogulegt-gos-a-reykjanesskaga-thetta-gerdist-i-kvold |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref>
Nokkurn fjölda fólks dreif að og voru sumir vanbúnir, í slæmu skyggni <ref>[https://www.visir.is/g/20212087674d/a-gongu-i-niu-klukkustundir-an-thess-ad-komast-ad-gosinu-strakurinn-minn-var-ordinn-virkilega-hraeddur-og-var-ad-ormagnast- Á göngu í níu klukkustundir án þess að komast að gosinu: „Strákurinn minn var orðinn virkilega hræddur og var að örmagnast“] Vísir.is, skoðað 21. mars 2021</ref> og þurftu björgunarsveitir að bjarga týndu og hröktu fólki. Sumir fóru fullnálægt gígnum en tilmæli voru um. Þann 21. mars var brekka upp að gígnum lokuð. En Almannavarnir og löggæsla bentu á að hrunið gæti úr gígnum og nýjar sprungur gætu opnast. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/21/loka-svaedinu-naest-gossprungunni Loka svæðinu næst gossprungunni] Rúv, skoðað 21. mars 2021</ref> Varað var við að hættulegt gas gæti safnast saman í lægðum í stilltu veðri.
Fólk gekk frá [[Svartsengi]] þar sem Suðurstrandarvegur var lokaður vegna viðgerða sökum skjálftanna. En ákveðið var að stika leið frá Suðurstrandarvegi þar sem það var öruggara og styttri<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/22/stika-gonguleid-ad-gosinu-i-dag Stika gönguleið að gosinu í dag] Rúv, skoðað 22. mars, 2021</ref>
*21. mars: Hraunið var metið 0,15 ferkílómetrar ([[Magnús Tumi Guðmundsson]]).<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/21/telur-hraunid-thekja-um-015-ferkilometra Telur hraunið þekja um 0,15 ferkílómetra] Rúv, skoðað 22. mars, 2021</ref>
*22. mars: Almannavarnir lokuðu svæðinu við eldgosið vegna gasmengunar.
*24. mars: Tveir aðalgígar gjósa og eru samvaxnir. Hraunið fyllir nánast dalinn. Ferðamenn flykkjast á staðinn.
*26. mars: Allt að tíu milljónir króna framlag var ákveðið af ríkinu til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/26/tiu-milljonum-varid-til-ad-baeta-adstodu-gesta-vid-gosid Tíu milljónum varið til að bæta aðstöðu við gosið] RÚV, skoðað 26. mars, 2021</ref>
*27. mars: Lokað var eftir hádegi vegna versnandi veðurs. Fylgst var með ferðamönnum með tilliti til sóttkvíarbrota.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/27/loka-klukkan-eitt-og-fylgjast-med-erlendum-ferdamonnum Loka kl. 13 og fylgjast með erlendum ferðamönnum]RÚV, skoðað 27. mars 2021</ref>
*28. mars: Hraunið þekur Geldingadalina. Vegagerðin býr til bílastæði þar sem gönguleiðin við Suðurstrandarveg byrjar.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/28/hraunid-buid-ad-fylla-dalsbotninn Hraunið búið að fylla dalsbotninn] Rúv, skoðað 28. mars 2021.</ref>
*31. mars: Flúormengun mælist í regnvatni við eldstöðvarnar <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/toluverd-fluormengun-i-regnvatni-vid-gosstodvarnar Töluverð flúormengun í regnvatni við gosstöðvarnar] Rúv, skoðað 3. mars, 2021</ref> . Ákveðið var að hafa opið frá 6-18 og rýma kl. 22 á svæðinu um páskana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/gossvaedid-opid-6-18-og-rymt-klukkan-22 Gossvæðið rýmt 6-18 og ýmt kl 22] Rúv, skoðað 31. mars 2021.</ref>. Þekja hraunsins er um 0,3 ferkílómetrar.
*2. apríl: Vart varð við fyrstu gjósku gossins eða ljósleitan [[vikur]]. [[Nornahár]] fannst einnig.
*5. apríl: Nýjar sprungur opnuðust, 100-200 metrar að lengd, hálfum kílómetra norðaustan við gígana sem fyrir voru. Hraunelfur tók að renna niður í [[Meradalir|Meradali]]. Yfir 500 manns voru á gosstöðvunum og var svæðið rýmt. Virkni gíganna í Geldingadölum minnkaði og var talið að nýju sprungurnar væru hluti af sama kvikuinnskoti. <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/04/05/ny-sprunga-opnadist-ryma-gossvaedid Ný sprunga opnaðist, rýma gossvæðið] Rúv.is, skoðað 5. apríl 2021.</ref>
*7. apríl: Ný sprunga, um 150 metra löng, opnast á milli hinna tveggja og rennur hraun í Geldingadali.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/07/tvofalt_meiri_kvika_vellur_upp/ Tvöfalt meiri kvika vellur upp] Mbl.is, skoðað 7. apríl, 2021.</ref>
*8. apríl: Flatarmál hrauns er 0,62 ferkílómetrar samkvæmt Jarðvísindastofnun og hefur hraunflæði aukist með nýjum gígum.
*10. apríl: Fjórða sprungan opnaðist milli tveggja nýjustu. Svæði var afmarkað sem hættusvæði á gosstöðvunum þar sem líklegast er að sprungur opnist. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/10/ny-sprunga-opnadist-i-geldingadolum-i-nott Ný sprunga opnaðist í Geldingadölum í nótt] Rúv.is, skoðað 10. apríl 2021</ref>
*13. apríl: Enn fleiri sprungur eða gígar opnast og rennur hraunið í suðurátt frá þeim. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/13/telja-fjora-nyja-giga-hafa-opnast Telja fjóra nýja gíga hafa opnast] Rúv.is, skoðað 13. apríl 2021.</ref>
*16. apríl: Hraun tekur að renna austur úr Geldingadölum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/16/hraun-tekid-ad-renna-ur-geldingadolum-i-austur Hraun tekið að renna úr Geldingadölum í austur] Rúv, skoðað 16. apríl 2021.</ref>. Um fjórðungur landsmanna hefur gert sér ferð að gosinu, um 90 þúsund manns.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/16/ahugi-islendinga-a-eldgosinu-ekkert-ad-minnka Áhuginn á eldgosinu ekkert að minnka] Rúv, skoðað 16. apríl, 2021</ref>
*19. apríl: Nyrsti gígurinn sem var öflugur rétt eftir páska er kulnaður. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/19/haett-ad-gjosa-ur-nyrsta-gignum Hætt að gjósa úr nyrsta gígnum] Rúv. Skoðað 19/4 2021</ref> Hraunið þekur alls tæpa 0,9 ferkílómetra.
*27. apríl: Flatarmál hrauns er 1,13 ferkílómetrar. Virkni mest í syðsta gígnum þar sem strókarnir ná allt að 50 metrum. Virkni í elstu samliggjandi gígunum nær engin.
*4. maí: Virknin í þessum eina gíg gengur með hléum og er kröftug inn á milli. Hraun hefur þeyst meira en 200 metra í loft. Rignt hefur gjósku og eru hættur á hraunbombum. Hættusvæði var endurskilgreint.
*10. maí: Lokað var fyrir aðgengi að gosstöðvunum vegna [[gróðureldar|gróðurelda]] og óhagstæðrar vindáttar. Hæstu strókar hafa náð um 460 metra sem er hærra en [[Empire State]]-byggingin.
*11 maí: Hraunrennsli er tvöfalt öflugra en það hefur alla jafnan verið. Flatarmál er 1,8 ferkílómetrar (á við [[Elliðavatn]]) og hefur hraun fyllt Syðri-Meradal ( þó kallaður ''Nafnlausi dalurinn'' af sumum) suðaustur af gígnum.
*14. maí: Hafist var handa að reisa varnargarða norður af [[Nátthagi (dalur)|Nátthaga]] til að hindra flæði hrauns niður dal í átt að Suðurstrandarvegi.
*22. maí: Hraunið fór yfir eystri varnargarðanna og tók að flæða niður að Nátthaga.
*1. júní: Hrauntungur ógna útsýnishólnum sem er nálægt gígnum og vestari varnargarðinum.
*4. júní: Hraunrennsli lokar fyrir ''Gónhól'' og vestari varnargarðar rofna. Stærð hraunsins er nær 3 ferkílómetrar.
*10. júní: Virkni gossins hefur breyst. Í stað reglulegra gosstróka fossar stöðugt úr gígnum.
*13. júní: Hrauntaumur rennur frá Geldingadölum og niður í Nátthaga og rýfur þar með gönguleið A.
*18. júní: Hraun fyllir Nátthaga og nálgast haft suðvestan við hann. Hraunið nálgast Suðurstrandarveg. Ákveðið er að byggja ekki varnargarða til að vernda veginn. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/18/ekki-reynt-ad-stodva-hraunrennsli-yfir-sudurstrandarveg Ekki reynt að stöðva hraunrennsli yfir Suðurstrandarveg] Rúv, skoðað 18. júní 2018</ref>
*26. júní: Varnargarður er byggður við suðvesturenda Nátthaga. Bandarískur ferðamaður týndist við gosstöðvarnar og sást síðast norður af Stóra Hrúti. Hann fannst meira en sólarhring seinna og hafði slasast og týnst. Gönguleið C meðfram Langahrygg er orðin aðalleiðin til að sjá gíginn.
*7. júlí: Í byrjun júlí minnkaði virkni í gígnum og tók hann löng hlé. 7. júlí hafði verið hlé í nær 2 sólarhringa en loks sást í glóð í gígnum þó kvika ylli ekki upp úr honum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/08/sveiflur-i-gosvirkni-en-stodugt-hraunflaedi-ur-gignum Sveiflur í gosvirkni...]Rúv, skoðað 7/7 2021</ref>
*23. júlí: Gosið hefur runnið í Meradali síðustu 3 vikur. Hraunflæði hefur minnkað og telur Magnús Tumi jarðeðlisfræðingur að gosið sé að fjara út á næstu vikum eða 2 mánuðum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/frambod-kviku-ad-minnka-og-liklegt-ad-gosid-fjari-ut Framboð kviku að minnka og líklepa að gosið fjari út]Rúv, sótt 23/7 2021</ref> Hraunið þekur 4 ferkílómetra.
*16. ágúst: Nýr gígur opnast tímabundið við hliðina á aðalgígnum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/17/nyr-gigur-a-fagradalsfjalli Nýr gígur á Fagradalsfjalli]Rúv, sótt 17/8</ref>
*5. september: Rýkur úr gígnum en sést ekki í kviku. Gosið er í næstlengsta hléi frá upphafi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/05/eldgosid-ad-taka-ser-naest-lengsta-fri-fra-upphafi Eldgosið að taka sér lengsta frí frá upphafi] Rúv, sótt 5/9 2021</ref>
*11. september: Gosið heldur áfram en gosrás gígsins hafði verið stífluð. Hraun flæðir utan í gígnum eða í göngum.
*15. september: Hraun tekur að flæða niður í Nátthaga úr mismunandi áttum úr hrauntjörn í Geldingadölum þar sem er yfirflæði. Svæðið á gönguleið A var rýmt og lokað tímabundið. <ref>[https://www.visir.is/g/20212156296d/ryma-svaedid-eftir-ad-hraun-straumur-for-o-vaent-ad-renna-a-miklum-hrada-i-natt-haga Rýma svæðið eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna hratt í Nátthaga] Vísir, sótt 15/9 2021.</ref> Eldgosið er 6 mánaða og er gígurinn orðinn 334 metra hár.
*14. október: Ekki hefur gosið í rúman mánuð eða frá 18. september. Rýkur þó úr gígnum. Flatarmál hrauns er tæpir 5 ferkílómetrar.
*18. desember: Gosinu er formlega lokið, 3 mánuðum eftir síðasta hraunflæði. Enn er þó vart við þenslu og kvikusöfnun neðanjarðar. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/12/18/gosinu-lokid-en-afram-kvikusofnun-vid-fagradalsfjall Gosinu lokið en áfram kvikusöfnun við Fagradalsfjall] Rúv, skoðað 18/12 2021</ref>
<gallery>
Mynd:Fagradalsfjall volcanic eruption (2021).png|Þegar gossprungan opnaðist 19. mars.
Mynd:Geldingadalagos.jpg|Gosið 24. mars.
Mynd:Geldingadalagos2.jpg|Ferðamenn virða fyrir sér gosið.
Mynd:Geldingadalir3.jpg|Gosið 29. mars. Gígbarmar að vestan hafa hrunið.
Mynd:Geldingadalur.webm|30. mars
Mynd:Neue Eruptionsspalten und Lavafluss, Island, 5. April 2021.jpg|Hraunelfur 5. apríl.
Mynd:Eruption from Reykjavík 2021.jpg|Gosið frá Ægisíðu 8. maí.
Mynd:Lava river.jpg|Hraunelfur rennur suður eftir að eystri varnargarðar brustu
Mynd:Secretary Blinken Passes the Fagradalsfjall Volcano (51189202405).jpg| 17. maí. Mynd frá föruneyti [[Antony Blinken]], utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Mynd:Natthagi.jpg|Hraunið við Nátthaga í lok maí.
Mynd:Geldingadalir.may.jpg|Gígurinn 24. maí.
Mynd:Iceland's Fagradalsfjall volcano.png|Hraunár 16. júlí.
Mynd:Stóri Hrútur.jpg|Varnargarðarnir vestri. Lítil spýja hefur komist yfir. [[Stóri-Hrútur]] í bakgrunni og þyrlur þar efst.
Mynd:Gd 911.webm|Hrauntjörn í Geldingadölum 12. september 2021
Mynd:Fagradalsfjall oli 2021177.jpg|Loftmyndir frá [[NASA]].
</gallery>
==Tenglar==
[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=82586 Hversu stórt var gosið í Geldingadölum? - Vísindavefurinn]
==Tilvísanir==
<references/>
== Tengt efni ==
*[[Eldgosaannáll Íslands]]
*[[Geldingadalir]]
*[[Meradalir]]
==Tenglar==
*[http://jardvis.hi.is/eldgos_i_geldingadolum Jarðvísindastofnun - Eldgos í Geldingadölum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210407210733/http://jardvis.hi.is/eldgos_i_geldingadolum |date=2021-04-07 }}
*[https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/beint-vefstreymi-fra-eldstodvunum Beint vefstreymi Rúv af eldgosinu]
*[https://www.openstreetmap.org/node/8539528378 Staðsetning á korti] (Nokkuð ónákvæm í bili)
*[http://www.viewsoftheworld.net/?p=5783 Views Of The World - Where the lava flows: Volcano update from Iceland]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
[[Flokkur:2021]]
[[Flokkur:Reykjanesskagi]]
hqanc6uozag69uzyi2f4wy1tb256led
1763435
1763434
2022-08-01T19:20:18Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Eldgos við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]]''' hófst þann [[19. mars]] [[2021]] kl. 20:45 í kjölfar [[Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021|jarðskjálftahrinu sem stóð í meira en 3 vikur]]. Öflugasti skjálftinn var 5.8 stig. Gosið kom úr kvikugangi sem náði frá [[Keilir|Keili]] að Fagradalsfjalli. Kvikan fann sér fyrst leið til yfirborðs í [[Geldingadalir|Geldingadölum]] við austanvert Fagradalsfjall nærri [[Stóri-Hrútur|Stóra-Hrúti]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/19/eldgos-hafid-vid-fagradalsfjall Eldgos hafið við Fagradalsfjall] Rúv, skoðað 19. mars 2021</ref> Eldgosið hefur einnig verið kallað '''Geldingadalagos''' eða '''Geldingadalsgos''' (þó í raun sé örnefnið Geldingadalir). Eldgosið var flokkað sem [[dyngjugos]] en slík gos eru fátíð. Kvikan er frumstæð og kom úr 17-20 kílómetra dýpi. <ref>[https://www.visir.is/g/20212088614d/frumstaedasta-kvika-sem-komid-hefur-upp-i-7000-ar Frumstæðasta kvika sem komið hefur upp í 7000 ár] Vísir, skoðað 23/3 2021</ref> Tegund hraunsins er [[helluhraun]] og [[apalhraun]]. Fleiri gígar opnuðust á upphafsvikum gossins en þegar á leið einangraðist virknin við einn gíg. Hundruð þúsunda skoðuðu gosið. Eldgosið jók virkni sína eftir því sem á leið sem er óvanalegt. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/05/11/odruvisi-gos-en-vid-erum-von-ad-sja „Öðruvísi gos en við erum vön að sjá“] Rúv, skoðað 11. maí 2021 </ref>. Nýr fasi hófst í gosinu snemma í júlí 2021 þegar órói lækkaði eða hætti skyndilega og hófst svo að nýju hægt og bítandi. Hraunið flæddi upp úr gígnum í reglubundnum takti með pásum í nokkra mánuði þar til það hætti.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/nyr-fasi-hafinn-i-gosinu/|title=Nýr fasi hafinn í gosinu|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-12-28}}</ref>
Nær 800 ár voru síðan gaus síðast á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] þegar [[Reykjaneseldar]] geysuðu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sidasta-gostimabil-a-reykjanesskaga-vardi-i-naer-300-ar Síðasta gostímabil á Reykjanesskaga varði í nær 300 ár] Rúv, skoðað, 20. mars 2021</ref> Og 6000 ár eru síðan gaus í Fagradalsfjalli. Þá rann [[Beinavörðuhraun]].
Frá 18. september hætti hraunflæði frá gígnum. Gosið stóð í um hálft ár og er 4. lengsta gosið á 20. og 21. öld. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/10/16/fjorda_lengsta_eldgos_20_og_21_aldar/ Fjórða lengsta eldgos 20. og 21. aldar.] Mbl.is sótt 22. okt 2021</ref> Settar voru upp vefmyndavélar af helstu miðlum og gat fólk fylgst með gosinu allan sólarhringinn.
==Þróun==
Sprunga var metin í byrjun um 200 metrar á lengd þegar þyrla [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]] náði fyrstu myndum en síðar 500 metrar. Þann 20. mars mat svo [[Páll Einarsson (jarðfræðingur)|Páll Einarsson]] sprunguna sem 200 metrar en ofmat var á stærð hennar. Syðri endi tungunnar var nokkra km frá [[Þjóðvegur 427|Suðurstrandarvegi]]. Hrauntungur runnu í suðsuðvestur og vestur í Geldingadali. Geldingadalir eru lokaðir og hraunstreymið varð að fylla dalinn til að komast áleiðis. Upphafi gossins er líkt við [[Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010|Fimmvörðuhálsgosið]].<ref>{{vefheimild |titill=Páll segir gosið ræfilslegt |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/pall-segir-gosid-raefilslegt |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref> Krísuvíkurvegi og Fagradalsvegi var lokað. Degi fyrir gosið var búið að loka Suðurstrandarvegi vegna skemmda sem urðu á veginum í kjölfar jarðskjálftahrinunnar.<ref>{{vefheimild |titill=Suðurstrandarvegi lokað í kvöld og nótt |url=http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/sudurstrandarvegi-lokad-i-kvold-og-nott |ritverk=Vegagerðin |tungumál=is}}</ref> Mengunarviðvörun var send til [[Árnessýsla|Árnessýslu]] þar sem vindáttin liggur í austur frá gosstaðnum, í átt að Hveragerði.<ref>{{vefheimild |titill=Sögulegt gos á Reykjanesskaga - þetta gerðist í kvöld |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sogulegt-gos-a-reykjanesskaga-thetta-gerdist-i-kvold |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref>
Nokkurn fjölda fólks dreif að og voru sumir vanbúnir, í slæmu skyggni <ref>[https://www.visir.is/g/20212087674d/a-gongu-i-niu-klukkustundir-an-thess-ad-komast-ad-gosinu-strakurinn-minn-var-ordinn-virkilega-hraeddur-og-var-ad-ormagnast- Á göngu í níu klukkustundir án þess að komast að gosinu: „Strákurinn minn var orðinn virkilega hræddur og var að örmagnast“] Vísir.is, skoðað 21. mars 2021</ref> og þurftu björgunarsveitir að bjarga týndu og hröktu fólki. Sumir fóru fullnálægt gígnum en tilmæli voru um. Þann 21. mars var brekka upp að gígnum lokuð. En Almannavarnir og löggæsla bentu á að hrunið gæti úr gígnum og nýjar sprungur gætu opnast. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/21/loka-svaedinu-naest-gossprungunni Loka svæðinu næst gossprungunni] Rúv, skoðað 21. mars 2021</ref> Varað var við að hættulegt gas gæti safnast saman í lægðum í stilltu veðri.
Fólk gekk frá [[Svartsengi]] þar sem Suðurstrandarvegur var lokaður vegna viðgerða sökum skjálftanna. En ákveðið var að stika leið frá Suðurstrandarvegi þar sem það var öruggara og styttri<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/22/stika-gonguleid-ad-gosinu-i-dag Stika gönguleið að gosinu í dag] Rúv, skoðað 22. mars, 2021</ref>
*21. mars: Hraunið var metið 0,15 ferkílómetrar ([[Magnús Tumi Guðmundsson]]).<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/21/telur-hraunid-thekja-um-015-ferkilometra Telur hraunið þekja um 0,15 ferkílómetra] Rúv, skoðað 22. mars, 2021</ref>
*22. mars: Almannavarnir lokuðu svæðinu við eldgosið vegna gasmengunar.
*24. mars: Tveir aðalgígar gjósa og eru samvaxnir. Hraunið fyllir nánast dalinn. Ferðamenn flykkjast á staðinn.
*26. mars: Allt að tíu milljónir króna framlag var ákveðið af ríkinu til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/26/tiu-milljonum-varid-til-ad-baeta-adstodu-gesta-vid-gosid Tíu milljónum varið til að bæta aðstöðu við gosið] RÚV, skoðað 26. mars, 2021</ref>
*27. mars: Lokað var eftir hádegi vegna versnandi veðurs. Fylgst var með ferðamönnum með tilliti til sóttkvíarbrota.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/27/loka-klukkan-eitt-og-fylgjast-med-erlendum-ferdamonnum Loka kl. 13 og fylgjast með erlendum ferðamönnum]RÚV, skoðað 27. mars 2021</ref>
*28. mars: Hraunið þekur Geldingadalina. Vegagerðin býr til bílastæði þar sem gönguleiðin við Suðurstrandarveg byrjar.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/28/hraunid-buid-ad-fylla-dalsbotninn Hraunið búið að fylla dalsbotninn] Rúv, skoðað 28. mars 2021.</ref>
*31. mars: Flúormengun mælist í regnvatni við eldstöðvarnar <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/toluverd-fluormengun-i-regnvatni-vid-gosstodvarnar Töluverð flúormengun í regnvatni við gosstöðvarnar] Rúv, skoðað 3. mars, 2021</ref> . Ákveðið var að hafa opið frá 6-18 og rýma kl. 22 á svæðinu um páskana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/gossvaedid-opid-6-18-og-rymt-klukkan-22 Gossvæðið rýmt 6-18 og ýmt kl 22] Rúv, skoðað 31. mars 2021.</ref>. Þekja hraunsins er um 0,3 ferkílómetrar.
*2. apríl: Vart varð við fyrstu gjósku gossins eða ljósleitan [[vikur]]. [[Nornahár]] fannst einnig.
*5. apríl: Nýjar sprungur opnuðust, 100-200 metrar að lengd, hálfum kílómetra norðaustan við gígana sem fyrir voru. Hraunelfur tók að renna niður í [[Meradalir|Meradali]]. Yfir 500 manns voru á gosstöðvunum og var svæðið rýmt. Virkni gíganna í Geldingadölum minnkaði og var talið að nýju sprungurnar væru hluti af sama kvikuinnskoti. <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/04/05/ny-sprunga-opnadist-ryma-gossvaedid Ný sprunga opnaðist, rýma gossvæðið] Rúv.is, skoðað 5. apríl 2021.</ref>
*7. apríl: Ný sprunga, um 150 metra löng, opnast á milli hinna tveggja og rennur hraun í Geldingadali.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/07/tvofalt_meiri_kvika_vellur_upp/ Tvöfalt meiri kvika vellur upp] Mbl.is, skoðað 7. apríl, 2021.</ref>
*8. apríl: Flatarmál hrauns er 0,62 ferkílómetrar samkvæmt Jarðvísindastofnun og hefur hraunflæði aukist með nýjum gígum.
*10. apríl: Fjórða sprungan opnaðist milli tveggja nýjustu. Svæði var afmarkað sem hættusvæði á gosstöðvunum þar sem líklegast er að sprungur opnist. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/10/ny-sprunga-opnadist-i-geldingadolum-i-nott Ný sprunga opnaðist í Geldingadölum í nótt] Rúv.is, skoðað 10. apríl 2021</ref>
*13. apríl: Enn fleiri sprungur eða gígar opnast og rennur hraunið í suðurátt frá þeim. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/13/telja-fjora-nyja-giga-hafa-opnast Telja fjóra nýja gíga hafa opnast] Rúv.is, skoðað 13. apríl 2021.</ref>
*16. apríl: Hraun tekur að renna austur úr Geldingadölum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/16/hraun-tekid-ad-renna-ur-geldingadolum-i-austur Hraun tekið að renna úr Geldingadölum í austur] Rúv, skoðað 16. apríl 2021.</ref>. Um fjórðungur landsmanna hefur gert sér ferð að gosinu, um 90 þúsund manns.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/16/ahugi-islendinga-a-eldgosinu-ekkert-ad-minnka Áhuginn á eldgosinu ekkert að minnka] Rúv, skoðað 16. apríl, 2021</ref>
*19. apríl: Nyrsti gígurinn sem var öflugur rétt eftir páska er kulnaður. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/19/haett-ad-gjosa-ur-nyrsta-gignum Hætt að gjósa úr nyrsta gígnum] Rúv. Skoðað 19/4 2021</ref> Hraunið þekur alls tæpa 0,9 ferkílómetra.
*27. apríl: Flatarmál hrauns er 1,13 ferkílómetrar. Virkni mest í syðsta gígnum þar sem strókarnir ná allt að 50 metrum. Virkni í elstu samliggjandi gígunum nær engin.
*4. maí: Virknin í þessum eina gíg gengur með hléum og er kröftug inn á milli. Hraun hefur þeyst meira en 200 metra í loft. Rignt hefur gjósku og eru hættur á hraunbombum. Hættusvæði var endurskilgreint.
*10. maí: Lokað var fyrir aðgengi að gosstöðvunum vegna [[gróðureldar|gróðurelda]] og óhagstæðrar vindáttar. Hæstu strókar hafa náð um 460 metra sem er hærra en [[Empire State]]-byggingin.
*11 maí: Hraunrennsli er tvöfalt öflugra en það hefur alla jafnan verið. Flatarmál er 1,8 ferkílómetrar (á við [[Elliðavatn]]) og hefur hraun fyllt Syðri-Meradal ( þó kallaður ''Nafnlausi dalurinn'' af sumum) suðaustur af gígnum.
*14. maí: Hafist var handa að reisa varnargarða norður af [[Nátthagi (dalur)|Nátthaga]] til að hindra flæði hrauns niður dal í átt að Suðurstrandarvegi.
*22. maí: Hraunið fór yfir eystri varnargarðanna og tók að flæða niður að Nátthaga.
*1. júní: Hrauntungur ógna útsýnishólnum sem er nálægt gígnum og vestari varnargarðinum.
*4. júní: Hraunrennsli lokar fyrir ''Gónhól'' og vestari varnargarðar rofna. Stærð hraunsins er nær 3 ferkílómetrar.
*10. júní: Virkni gossins hefur breyst. Í stað reglulegra gosstróka fossar stöðugt úr gígnum.
*13. júní: Hrauntaumur rennur frá Geldingadölum og niður í Nátthaga og rýfur þar með gönguleið A.
*18. júní: Hraun fyllir Nátthaga og nálgast haft suðvestan við hann. Hraunið nálgast Suðurstrandarveg. Ákveðið er að byggja ekki varnargarða til að vernda veginn. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/18/ekki-reynt-ad-stodva-hraunrennsli-yfir-sudurstrandarveg Ekki reynt að stöðva hraunrennsli yfir Suðurstrandarveg] Rúv, skoðað 18. júní 2018</ref>
*26. júní: Varnargarður er byggður við suðvesturenda Nátthaga. Bandarískur ferðamaður týndist við gosstöðvarnar og sást síðast norður af Stóra Hrúti. Hann fannst meira en sólarhring seinna og hafði slasast og týnst. Gönguleið C meðfram Langahrygg er orðin aðalleiðin til að sjá gíginn.
*7. júlí: Í byrjun júlí minnkaði virkni í gígnum og tók hann löng hlé. 7. júlí hafði verið hlé í nær 2 sólarhringa en loks sást í glóð í gígnum þó kvika ylli ekki upp úr honum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/08/sveiflur-i-gosvirkni-en-stodugt-hraunflaedi-ur-gignum Sveiflur í gosvirkni...]Rúv, skoðað 7/7 2021</ref>
*23. júlí: Gosið hefur runnið í Meradali síðustu 3 vikur. Hraunflæði hefur minnkað og telur Magnús Tumi jarðeðlisfræðingur að gosið sé að fjara út á næstu vikum eða 2 mánuðum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/frambod-kviku-ad-minnka-og-liklegt-ad-gosid-fjari-ut Framboð kviku að minnka og líklepa að gosið fjari út]Rúv, sótt 23/7 2021</ref> Hraunið þekur 4 ferkílómetra.
*16. ágúst: Nýr gígur opnast tímabundið við hliðina á aðalgígnum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/17/nyr-gigur-a-fagradalsfjalli Nýr gígur á Fagradalsfjalli]Rúv, sótt 17/8</ref>
*5. september: Rýkur úr gígnum en sést ekki í kviku. Gosið er í næstlengsta hléi frá upphafi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/05/eldgosid-ad-taka-ser-naest-lengsta-fri-fra-upphafi Eldgosið að taka sér lengsta frí frá upphafi] Rúv, sótt 5/9 2021</ref>
*11. september: Gosið heldur áfram en gosrás gígsins hafði verið stífluð. Hraun flæðir utan í gígnum eða í göngum.
*15. september: Hraun tekur að flæða niður í Nátthaga úr mismunandi áttum úr hrauntjörn í Geldingadölum þar sem er yfirflæði. Svæðið á gönguleið A var rýmt og lokað tímabundið. <ref>[https://www.visir.is/g/20212156296d/ryma-svaedid-eftir-ad-hraun-straumur-for-o-vaent-ad-renna-a-miklum-hrada-i-natt-haga Rýma svæðið eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna hratt í Nátthaga] Vísir, sótt 15/9 2021.</ref> Eldgosið er 6 mánaða og er gígurinn orðinn 334 metra hár.
*14. október: Ekki hefur gosið í rúman mánuð eða frá 18. september. Rýkur þó úr gígnum. Flatarmál hrauns er tæpir 5 ferkílómetrar.
*18. desember: Gosinu er formlega lokið, 3 mánuðum eftir síðasta hraunflæði. Enn er þó vart við þenslu og kvikusöfnun neðanjarðar. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/12/18/gosinu-lokid-en-afram-kvikusofnun-vid-fagradalsfjall Gosinu lokið en áfram kvikusöfnun við Fagradalsfjall] Rúv, skoðað 18/12 2021</ref>
<gallery>
Mynd:Fagradalsfjall volcanic eruption (2021).png|Þegar gossprungan opnaðist 19. mars.
Mynd:Geldingadalagos.jpg|Gosið 24. mars.
Mynd:Geldingadalagos2.jpg|Ferðamenn virða fyrir sér gosið.
Mynd:Geldingadalir3.jpg|Gosið 29. mars. Gígbarmar að vestan hafa hrunið.
Mynd:Geldingadalur.webm|30. mars
Mynd:Neue Eruptionsspalten und Lavafluss, Island, 5. April 2021.jpg|Hraunelfur 5. apríl.
Mynd:Eruption from Reykjavík 2021.jpg|Gosið frá Ægisíðu 8. maí.
Mynd:Lava river.jpg|Hraunelfur rennur suður eftir að eystri varnargarðar brustu
Mynd:Secretary Blinken Passes the Fagradalsfjall Volcano (51189202405).jpg| 17. maí. Mynd frá föruneyti [[Antony Blinken]], utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Mynd:Natthagi.jpg|Hraunið við Nátthaga í lok maí.
Mynd:Geldingadalir.may.jpg|Gígurinn 24. maí.
Mynd:Iceland's Fagradalsfjall volcano.png|Hraunár 16. júlí.
Mynd:Stóri Hrútur.jpg|Varnargarðarnir vestri. Lítil spýja hefur komist yfir. [[Stóri-Hrútur]] í bakgrunni og þyrlur þar efst.
Mynd:Gd 911.webm|Hrauntjörn í Geldingadölum 12. september 2021
Mynd:Fagradalsfjall oli 2021177.jpg|Loftmyndir frá [[NASA]].
</gallery>
==Tenglar==
[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=82586 Hversu stórt var gosið í Geldingadölum? - Vísindavefurinn]
==Tilvísanir==
<references/>
== Tengt efni ==
*[[Eldgosaannáll Íslands]]
*[[Geldingadalir]]
*[[Meradalir]]
==Tenglar==
*[http://jardvis.hi.is/eldgos_i_geldingadolum Jarðvísindastofnun - Eldgos í Geldingadölum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210407210733/http://jardvis.hi.is/eldgos_i_geldingadolum |date=2021-04-07 }}
*[https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/beint-vefstreymi-fra-eldstodvunum Beint vefstreymi Rúv af eldgosinu]
*[https://www.openstreetmap.org/node/8539528378 Staðsetning á korti] (Nokkuð ónákvæm í bili)
*[http://www.viewsoftheworld.net/?p=5783 Views Of The World - Where the lava flows: Volcano update from Iceland]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
[[Flokkur:2021]]
[[Flokkur:Reykjanesskagi]]
ktp86f7ijh7vgkc7t28l6yhx7j1vpho
Sameinað Rússland
0
163757
1763412
1762477
2022-08-01T17:18:20Z
TKSnaevarr
53243
/* Ásakanir um spillingu */
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|flokksnafn_íslenska = Sameinað Rússland
|flokksnafn_formlegt=Единая Россия
|mynd = [[Mynd:ЕдРо (лог).svg|150px|center|]]
|litur = #2E4EA4
|leiðtogi = [[Vladímír Pútín]] (óformlega)
|formaður = [[Dmítríj Medvedev]]
|aðalritari = [[Andrej Túrtsjak]]
|þingflokksformaður = [[Sergej Neverov]]
|frkvstjr =
|stofnendur = [[Sergej Shojgú]], [[Júríj Lúzhkov]], [[Míntímer Shajmíev]]
|stofnár = {{start date and age|2001|12|1}}
|höfuðstöðvar = 39. byggingin, Kútúsovskíj-götu, [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i, 121170<ref>{{cite web|url=http://er.ru/press/society/|title=Единая Россия официальный сайт Партии / Пресс-служба / Контакты|website=er.ru|access-date=2021-05-20|archive-date=2020-09-17|archive-url=https://web.archive.org/web/20200917025315/https://er.ru/press/society/|dead-url=yes}}</ref>
|félagatal = 2.073.772 (2013)<ref name="Membership">{{cite web|url=http://www.minjust.ru/common/img/uploaded/docs/2011.02.01_Edinaya_Rossiya_perechen.doc|script-title=ru:ИНФОРМАЦИЯ о численности членов Всероссийской политической партии "ЕДИНАЯ РОССИЯ" в каждом из ее региональных отделений (по состоянию на 1 января 2011 года)|language=ru|format=DOC|publisher=minjust.ru|date=1. febrúar 2011|access-date=20. maí 2021|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20121025025351/http://www.minjust.ru/common/img/uploaded/docs/2011.02.01_Edinaya_Rossiya_perechen.doc|archive-date=25. október 2012}}</ref>
|hugmyndafræði = [[Ríkishyggja]], [[íhaldsstefna]], [[Rússland|rússnesk]] [[þjóðernishyggja]]
|einkennislitur = Hvítur, blár og rauður {{Colorbox|#2E4EA4}}
|vettvangur1 = Sæti á sambandsráðinu
|sæti1 = 142
|sæti1alls = 170
|vettvangur2 = Sæti á ríkisdúmunni
|sæti2 = 335
|sæti2alls = 450
|vefsíða = [https://er.ru/ er.ru/]
|bestu kosningaúrslit =
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Sameinað Rússland''' ([[kyrillískt letur]]: Единая Россия; ''Jedinaja Rossija'') er [[Rússland|rússneskur]] stjórnmálaflokkur. Flokkurinn er sá stærsti í Rússlandi og telur til sín um þrjá fjórðu þingsætanna á rússnesku ríkisdúmunni. Sameinað Rússland hefur haft þingmeirihluta frá árinu 2007.
Sameinað Rússland var stofnað í desember 2001 með samruna flokkanna [[Eining (Rússland)|Einingar]] og [[Föðurlandið/Allt Rússland|Föðurlandsins/Alls Rússlands]].<ref>{{Tímarit.is|3501628|Kremlverjar hafa bæði tögl og hagldir|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=13. desember 2003|höfundur=Vjatsjeslav Níkonov|blaðsíða=50-51}}</ref> Flokkurinn styður stefnumál [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, sem er eiginlegur en óformlegur leiðtogi flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.rline.tv/news/2018-12-07-peskov-putin-lider-edinoy-rossii/|title=Песков: Путин – лидер "Единой России"|website=Телеканал «Красная Линия»}}</ref>
Bestu kosningaúrslit Sameinaðs Rússlands voru í þingkosningum árið 2007, en þá fékk flokkurinn 64,4% atkvæðanna. Fylgi flokkurins dalaði niður í 49,32% árið 2011 en hann var áfram stærsti þingflokkurinn, á undan [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokki Rússlands]], sem hlaut 19,19% atkvæða. Í kosningunum 2016 hlaut flokkurinn 54,2% atkvæða en Kommúnistaflokkurinn 13,3%.
Sameinað Rússland fylgir engri einsleitri hugmyndafræði en flokkurinn styður fjölbreyttan hóp stjórnmálamanna og embættismanna<ref>{{cite book|last=Roberts|first=S. P.|title=Putin's United Russia Party|url=https://books.google.com/books?id=3QLJBQAAQBAJ&pg=PT189|series=Routledge Series on Russian and East European Studies|year=2012|publisher=Routledge|isbn=9781136588334|page=189}}</ref> sem styðja ríkisstjórn Pútíns.<ref>{{citation|first=Lucan|last=Way|title=Resistance to Contagion: Sources of Authoritarian Stability in the Former Soviet Union|work=Democracy and Authoritarianism in the Postcommunist World|publisher=Cambridge University Press|year=2010|pages=246–247}}</ref> Flokkurinn höfðar síður til hugmyndafræðilegra kjósenda<ref>{{cite book|first=Derek S.|last=Hutcheson|title=Political marketing techniques in Russia|work=Global Political Marketing|publisher=Routledge|year=2010|page=225}}</ref> og því er gjarnan litið á Sameinað Rússland sem „breiðfylkingu“<ref>{{cite book|first=Richard|last=Sakwa|title=The Crisis of Russian Democracy: The Dual State, Factionalism and the Medvedev Succession|publisher=Cambridge University Press|year=2011|pages=217–218}}</ref><ref>{{cite book|first1=Svetlana S.|last1=Bodrunova|first2=Anna A.|last2=Litvinenko|title=New media and political protest: The formation of a public counter-sphere in Russia, 2008–12|work=Russia's Changing Economic and Political Regimes: The Putin years and afterwards|publisher=Routledge|year=2013|pages=29–65, at p. 35}}</ref><ref>{{cite book|first=Richard|last=Rose|title=Understanding Post-Communist Transformation: A bottom up approach|publisher=Routledge|year=2009|page=131}}</ref> eða „valdaflokk“.<ref>{{cite book|first=Thomas|last=Remington|title=Patronage and the Party of Power: President—Parliament Relations under Vladimir Putin|work=Power and Policy in Putin's Russia|publisher=Routledge|year=2013|page=106|access-date=22 August 2016|url=https://books.google.com/books?id=6QjcAAAAQBAJ|isbn=9781317989943}}</ref><ref>{{cite book|first=Bryon J.|last=Moraski|title=The Duma's electoral system: Lessons in endogeneity|work=Routledge Handbook of Russian Politics and Society|publisher=Routledge|year=2013|page=109|access-date=22 August 2016|url=https://books.google.com/books?id=yGOpAgAAQBAJ|isbn=9781136641022}}</ref> Árið 2009 lýsti flokkurinn yfir að hugmyndafræði sín væri „rússnesk íhaldsstefna“.<ref name="Mezhuev115">{{cite book|first=Boris V.|last=Mezhuev|title=Democracy in Russia: Problems of Legitimacy|work=Power and Legitimacy—Challenges from Russia|publisher=Routledge|year=2013|page=115}}</ref><ref name="White2011_362">{{cite book|first=Stephen|last=White|title=Understanding Russian Politics|url=https://archive.org/details/understandingrus00whit|url-access=limited|publisher=Cambridge University Press|year=2011|page=[https://archive.org/details/understandingrus00whit/page/n379 362]}}</ref>
Sameinað Rússland hlaut um helming atkvæða í þingkosningum ársins 2021 samkvæmt opinberum talningum en talið er að kosningasvindl hafi verið útbreitt og hart var sótt að fjölmiðlum og stjórnarandstæðingum í aðdraganda þeirra.<ref>{{Vefheimild|titill=Ásakanir um eitt mesta kosningasvindl síðari tíma|url=https://www.ruv.is/frett/2021/09/21/asakanir-um-eitt-mesta-kosningasvindl-sidari-tima|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. september}}</ref>
==Ásakanir um spillingu==
Stjórnarandstaðan hefur ítrekað sakað Sameinað Rússland um að standa fyrir kerfislægri [[spilling]]u og hefur gjarnan kallað það „flokk bófa og ræningja“ (rússneska: ''партия жуликов и воров''; uppnefnið er upprunnið hjá aðgerðasinnanum [[Aleksej Navalníj]]).<ref>{{Vefheimild |tungumál=rússneska|titill=Большинство тех, кто голосовал против ПЖиВ, не читали Навального, не ужасались происшествию на Ленинском проспекте. У каждого из них случился какой-то свой персональный Ленинский проспект|url=https://www.novayagazeta.ru/articles/2011/12/06/47195-bolshinstvo-teh-kto-golosoval-protiv-pzhiv-ne-chitali-navalnogo-ne-uzhasalis-proisshestviyu-na-leninskom-prospekte-u-kazhdogo-iz-nih-sluchilsya-kakoy-to-svoy-personalnyy-leninskiy-prospekt|útgefandi=''[[Novaja Gazeta]]''|mánuður=7. desember|ár=2011|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Í október 2011 birti ''[[Novaja Gazeta]]'' grein sem fjallaði um fólk sem hafði skrifað slagorðið „flokkur bófa og ræningja“ á peningaseðla í mótmælaskyni.<ref>{{Vefheimild|tungumál=rússneska|titill=«Жулики и воры» пошли по рукам |url=https://www.novayagazeta.ru/articles/2011/10/12/46273-171-zhuliki-i-vory-187-poshli-po-rukam |útgefandi=''[[Novaja Gazeta]]'' |mánuður=12. október|ár=2011 |mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2022}}</ref>
Þann 24. nóvember 2011 sagði ríkisþingmaðurinn [[Aleksandr Khínshtejn]], sem er meðlimur í Sameinuðu Rússlandi, í sjónvarpsumræðum á stöðinni ''Russia-1'':
{{Tilvitnun2|Sameinað Rússland virkar. Það gerir allt til að bæta lífsskilyrði í landinu okkar. Þeir tala við okkur um „flokk bófa og ræninga.“ Ég skal svara þeim. Það er betra að vera í „flokki bófa og ræningja“ en í „flokki morðingja, nauðgara og ruplara.“<ref>[http://www.ura.ru/content/svrd/25-11-2011/news/1052137155.html «Партия жуликов и воров» схлестнулась в прямом эфире с «Партией убийц и насильников». Жириновский двум уральским единороссам из ФСБ: «Нам с вами срать на одном поле противно» // УРА.ru: 25.11.2011]</ref>}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|Rússland|stjórnmál}}
{{s|2001}}
[[Flokkur:Rússneskir stjórnmálaflokkar]]
tggceqo1lbsev5t1ijacfzdap3oopm1
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022
0
165582
1763437
1758839
2022-08-01T19:35:28Z
89.160.233.104
/* Leikvangar */
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022''' eða '''HM 2022''' verður haldið í [[Katar]] dagana [[21. nóvember]] til [[18. desember]]. Þetta verður [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|heimsmeistarakeppni]] númer 22 og sú fyrsta sem haldin er í [[Mið-Austurlönd|Miðausturlöndum]] og aðeins önnur sem fram fer í [[Asía|Asíu]]. Flestar fyrri keppnir hafa farið fram að sumarlagi en vegna þrúgandi hita á [[Arabíuskagi|Arabíuskaga]] á þeim árstíma verður keppnin haldin að vetrarlagi. Valið á gestgjöfunum hefur verið harðlega gagnrýnt af ýmsum mannréttindasamtökum.
== Val á gestgjöfum ==
Ákvörðunin um val á gestgjöfum á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|HM 2018]] og HM 2022 fór fram samtímis á árunum 2009 og 2010. Í aðdraganda valsins ákvað [[FIFA]] að hverfa frá fyrri stefnu um að láta gestgjafahlutverkið ganga frá einni heimsálfu til annarrar. Þess í stað var tekin sú ákvörðun að mótið skyldi ekki haldið í sömu álfu tvær keppnir í röð.
Alls stóðu þrettán þjóðir að samtals ellefu boðum. Tvær þeirra, [[Mexíkó]] og [[Indónesía]] drógu sig þó til baka áður en á hólminn var komið. Eftir stóðu [[England]], [[Rússland]], [[Ástralía]], [[Bandaríkin]], [[Katar]], [[Suður-Kórea]], [[Japan]] og sameiginleg boð [[Spánn|Spánar]] og [[Portúgal|Portúgals]] annars vegar en [[Holland|Hollands]] og [[Belgía|Belgíu]] hins vegar. Meðan á umsóknarferlinu stóð féllu öll löndin utan Evrópu frá því að falast eftir keppninni 2018. Því varð ljóst að umsóknirnar fjórar frá Evrópu myndu bítast sín á milli um það mót en hinar fimm um keppnina 2022.
Rússar unnu afgerandi sigur í kosningunni um keppnina 2018. Fengu níu atkvæði af 22 í fyrstu umferð og hreinan meirihluta, þrettán atkvæði í næstu umferð. Öllu óvæntara varð hins vegar að Katar hlaut ellefu atkvæði í fyrstu umferð í kosningunni um 2022. Suður-Kórea kom næst með fjögur atkvæði, þá Bandaríkin og Japan með þrjú hvort og Ástralir ráku lestina með aðeins eitt atkvæði. Í næstu umferð var Ástralía felld úr keppni. Katar fór úr ellefu atkvæðum í tíu. Bandaríkin og Japan með fimm atkvæði, en Japan féll úr leik með aðeins tvö atkvæði. Enn var gengið til atkvæða og í þriðju umferð fékk Katar ellefu atkvæði á ný á meðan Bandaríkin hlutu sex og Suður-Kórea fimm. Því þurfti að grípa til hreinnar úrslitakosningar þar sem Katar fékk fjórtán atkvæði gegn tíu atkvæðum Bandaríkjamanna.
Þessi niðurstaða kom mörgum í opna skjöldu þar sem umsókn Katar var af mörgum talin langsótt í ljósi þess að landið er fámennt og ekki hátt skrifað í heimsknattspyrnunni. Ljóst var að alla leikvanga þyrfti að reisa frá grunni og mikil óvissa var um hvort unnt yrði að halda mótið á hefðbundnum leiktíma vegna veðurfars, þótt skipuleggjendur segðust bjartsýnir á að leysa mætti það með tæknilegum útfærslum. Þá gagnrýndu ýmis verkalýðs- og mannréttindasamtök staðarvalið harðlega og bentu á illa meðferð á farandverkafólki í landinu. Reiðibylgjan í kjölfar valsins átti sinn þátt í falli [[Sepp Blatter]] sem forseta FIFA, þótt sjálfur hefði hann í raun ekki verið sérstakur stuðningsmaður þess að mótið færi fram í Katar. Ítrekuðum kröfum um að FIFA endurskoðaði ákvörðun sína var ekki sinnt og fátt bendir til að ákall um sniðgöngu mótsins muni miklum árangri skila.
== Þátttökulið ==
32 þjóðir mæta til leiks frá sex heimsálfum.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Qatar.svg|20px]] [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Katar]] (gestgjafar)
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]
* [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]
* [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]
* [[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] [[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]
* [[Mynd:Flag_of_Canada.svg|20px]] [[Kanadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kanada]]
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
* [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]
* [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]
* [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] [[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbía]]
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]
* [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]
* [[Mynd:Flag_of_Wales.svg|20px]] [[Velska karlalandsliðið í knattspyrnu|Wales]]
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]
{{col-end}}
== Leikvangar ==
Átta leikvangar í fimm borgum og bæjum verða notaðir á mótinu.
<center>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Lusail
!Al Khor
!colspan=2|[[Doha]]
|-
|Lusail Iconic leikvangurinn
|[[Al Bayt leikvangurinn]]
|Leikvangur 974
|[[Al Thumama leikvangurinn]]
|-
|áh.: '''80.000'''<br>
|áh.: '''60.000'''
|áh.: '''40.000'''
|áh.: '''40.000'''
|-
|[[File:Lusail Iconic Stadium final render.jpg|200px]]
|
|[[File:CG_rendering_of_Ras_Abu_Aboud_Stadium_crop.jpg|200px]]
|[[File:Al_Thumama_Stadium.jpg|200px]]
|-
!colspan=3|Al Rayyan
!Al Wakrah
|-
|[[Education City leikvangurinn]]
|[[Ahmed bin Ali leikvangurinn]]
|Khalifa alþjóðaleikvangurinn
|Al Janoub leikvangurinn
|-
|áh.: '''45.350'''
|áh.: '''44.740'''
|áh.: '''40.000'''
|áh.: '''40.000'''
|-
|[[File:Aerial view of Education City Stadium and Oxygen Park in Al Rayyan (Education City Stadium) crop.jpg|200px]]
|
|[[File:Khalifa_Stadium,_Doha,_Brazil_vs_Argentina_(2010).jpg|200x200px]]
|[[File:Visita ao estádio de futebol Al Janoub.jpg|200px]]
|}
</center>
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt verður í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fara í 16-liða úrslit.
==== Riðill 1 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Qatar.svg|20px]]||[[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Katar]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
21. nóvember - Al Bayt leikvangurinn, Al Khor
* [[Mynd:Flag_of_Qatar.svg|20px]] Katar : [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
21. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal : [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
25. nóvember -
* [[Mynd:Flag of Qatar.svg|20px]] Katar : [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal
25. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland : [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
29. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland : [[Mynd:Flag_of_Qatar.svg|20px]] Katar
29. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador : [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal
==== Riðill 2 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Wales.svg|20px]]||[[Velska karlalandsliðið í knattspyrnu|Wales]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
21. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England : [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
21. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin : [[Mynd:Flag_of_Wales.svg|20px]] Wales
25. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England : [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin
25. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Wales.svg|20px]] Wales : [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
29. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Wales.svg|20px]] Wales : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
29. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran : [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin
==== Riðill 3 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
22. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína : [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía
22. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó : [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland
26. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína : [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
26. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland : [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía
30. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] Pólland : [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína
30. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía : [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
==== Riðill 4 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
22. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland : [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
22. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk : [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis
26. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland : [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk
26. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis : [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
30. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis : [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
30. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía : [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk
==== Riðill 5 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
23. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn : [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
23. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland : [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan
27. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn : [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
27. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan : [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
1. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan : [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
1. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka : [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
==== Riðill 6 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Canada.svg|20px]]||[[Kanadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kanada]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]]||[[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
23. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía : [[Mynd:Flag_of_Canada.svg|20px]] Kanada
23. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] Marokkó : [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
27. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía : [[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] Marokkó
27. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía : [[Mynd:Flag_of_Canada.svg|20px]] Kanada
1. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía : [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía
1. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Canada.svg|20px]] Kanada : [[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]] Marokkó
==== Riðill 7 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbía]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
24. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss : [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún
24. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía : [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía
28. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía : [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
28. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún : [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía
2. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún : [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía
2. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía : [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
==== Riðill 8 ====
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0'''
|-
|}
24. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal : [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
24. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ : [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
28. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal : [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
28. nóvember -
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea : [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
2. desember -
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea : [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
2. desember -
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana : [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
== Deilur og álitamál ==
Sjaldan eða aldrei í sögu heimsmeistarakeppninnar hafa komið upp jafnmörg deiluefni og í tengslum við HM í Katar. Þær hófust nánast um leið og tilkynnt var um valið á gestgjöfunum og héldu áfram meðan á undirbúningstímabilinu stóð. Hluti álitaefnanna tengdist mannréttindamálum í landinu, en einnig mál sem tengdust mótshaldinu sjálfu eða þróun alþjóðamála.
=== Hitastig og leiktími ===
Um leið og staðarval HM 2022 lá fyrir vöknuðu spurningar um hvort unnt yrði að halda mótið á sínum hefðbundna tíma á sumrin. Hitinn í Katar er oft um fimmtíu gráður að sumarlagi og bentu sérfræðingar á að slíkt hlyti að koma niður á gæðum knattspyrnunnar og gæti jafnvel stefnt heilsu leikmanna í hættu. Skipuleggjendur gerðu í fyrstu lítið úr þessum áhyggjum, þar sem fullkominni tækni yrði beitt til þess að loftkæla leikvanganna meðan á keppni stæði. Með tímanum jukust þó efasemdir um að slíkar lausnir yrðu framkvæmanlegar og á árinu 2013 ákvað FIFA að láta kanna kosti þess að halda mótið að vetrarlagi.
Hugmyndir um að halda mótið í janúar og febrúar 2022 voru slegnar út af borðinu vegna árekstra við [[Vetrarólympíuleikarnir 2022|vetrarólympíuleikana]]. Niðurstaðan varð því sú að seinka keppninni fram í nóvember og desember. Sú ákvörðun var þó fjarri því umdeild. Ýmsir innan FIFA höfðu efasemdir um að efna til stórmóts svo nærri jólum og stjórnendur stærstu knattspyrnudeilda Evrópu voru ósáttir við að keppt yrði á miðju keppnistímabili þeirra. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir var tilkynnt í lok febrúar 2015 að mótið í Katar yrði haldið um vetur. Jafnframt var ákveðið að [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnin 2023]] yrði haldin í júní en ekki í janúarmánuði eins og vant er, til að lengra yrði á milli stórmóta.
=== Svimandi kostnaður ===
Hæstu áætlanir um kostnað Katar af HM 2022 hljóðuðu upp á 220 milljarða Bandaríkjadala. En það er til samanburðar sextugföld sú fjárhæð sem [[Suður-Afríka]] varði til að halda [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010|HM 2010]]. Stærstur hluti fjárhæðarinnar var ætlaður í byggingu leikvanga og samgöngumannvirkja, sem og til að reisa frá grunni borgina Lusail, umhverfis aðalleikvang mótsins. Ýmsir hafa orðið til að gagnrýna þá gegndarlausu sóun sem mótshald af þessu tagi útheimtir og kallað eftir því að fjármununum væri varið til brýnni verkefna. Stjórnvöld í Katar hafa þó alla tíð haldið því fram að heimsmeistaramótið muni til lengri tíma litið reynast góð fjárfesting vegna landkynningar og til að byggja upp ferðamannaiðnað.
Þegar á árinu 2013 þurfti Katar að ganga til samninga við FIFA um að sætta sig við færri leikvanga en upphaflega var áætlað. Þannig urðu knattspyrnuvellirnir átta talsins en ekki tólf eins og áður var ætlað. Í tengslum við umræðu um fjölda leikvanga var rætt um möguleikann á því að hluti mótsins yrði haldinn í grannríkjum Katar, en að lokum var horfið frá öllum slíkum áformum.
=== Áfengisneysla ===
Neysla [[áfengi|áfengra drykkja]] hefur löngum verið stór hluti af upplifun knattspyrnuáhugamanna á stórmótum. Neysla áfengis er óheimil í Katar þar sem [[sjaríalög]] eru við lýði. Yfirvöld í landinu tilkynntu þó að undanþágur yrðu veittar fyrir erlenda ferðamenn meðan á mótinu stendur og sérstök stuðningsmannasvæði sett upp þar sem áfengi yrði í boði.
=== Þátttaka Ísraelsmanna ===
Ekkert [[stjórnmálasamband]] er á milli Katar og [[Ísrael|Ísraels]]. Vöknuðu því spurningar um hvort ísraelskum knattspyrnumönnum yrði heimilað að koma til landsins. Stjórnendur undirbúningsnefndarinnar lýstu því þegar yfir að [[Ísraelska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísraelsmenn]] fengju að taka þátt ef til þess kæmi. Ekki reyndi þó á slíkar undanþágur þar sem liðinu mistókst að komast í úrslitakeppnina.
=== Réttindi hinseginfólks ===
Í Katar er [[samkynhneigð]] ólögleg og eru ströng viðurlög við slíkum brotum. Baráttusamtök [[hinsegin|hinseginfólks]] víða um lönd hafa harðlega gagnrýnt stjórnvöld í Katar fyrir afstöðu sína og lýsti [[Ástralía|ástralski]] knattspyrnumaðurinn Josh Cavallo því yfir að hann myndi ekki þora til Katar þótt tækifærið byðist vegna löggjafarinnar, en Cavallo er einn örfárra atvinnuknattspyrnukarla sem komið hafa út úr skápnum. Í kjölfarið lýstu mótstjórar því yfir að Cavallo væri velkominn til landsins. Árið 2020 var einnig staðfest að heimilt yrði að veifa hinseginfánanum, einkennistákni hinseginfólks á meðan á leikjum keppninnar stæði.
=== Rússlandi vikið úr keppni ===
[[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] í febrúar 2022 olli hörð viðbrögð alþjóðasamfélagsins. [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússar]] voru komnir í fjögurra liða umspil um eitt laust sæti á HM í Katar. Þegar í blábyrjun stríðsins lýstu mögulegir mótherjar þeirra í umspilinu því yfir að ekki kæmi til greina að leika við rússneska liðið. Fyrstu viðbrögð FIFA, þann 27. febrúar, voru að tilkynna að Rússum yrði gert að keppa undir merkjum knattspyrnusambands síns en ekki sem fulltrúar Rússlands eða undir þjóðfána sínum og á hlutlausum völlum. Þessi viðbrögð náðu ekki að slá á óánægjuraddir og daginn eftir var tilkynnt að Rússar hefðu verið settir í keppnisbann á öllum mótum FIFA.
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2022]]
iu6uuumvfruuln3oc8tqte52xjc9vxi
Notandaspjall:Svavar Kjarrval/Wikidata
3
166168
1763407
1761886
2022-08-01T16:44:03Z
MediaWiki message delivery
35226
Nýr hluti: /* Wikidata weekly summary #531 */
wikitext
text/x-wiki
{{Skjalasafn|
* [[Notandaspjall:Svavar Kjarrval/Wikidata (safn)]] mars 2014 - júlí 2019
* [[Notandaspjall:Svavar Kjarrval/Wikidata (safn 2)]] ágúst 2019 - janúar 2022}}
== Wikidata weekly summary #502 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Closed request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Ameisenigel|Ameisenigel]], welcome!
** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Automated Manipulation and Calculation|Automated Manipulation and Calculation]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, January 19th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group].
*** Next [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/5VZUWNMOY52KEIV77BBPWYV4OHDR5FFJ/ Wikidata Bug Triage Hour] on January 13th at 18:00 Central Europe Time (17:00 UTC/GMT), in this [https://meet.jit.si/WikidataBugTriageHour Jitsi room]. ''This edition will be an open discussion without a specific theme: you can bring 1-2 Phabricator tickets that you really care about, and we will look at them together and see how we can add relevant information and triage them.''
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Review Wikimedia Foundation’s Linked Open Data Strategy 2021 and community discussion. [https://docs.google.com/document/d/1AlxXVpr5OlRChdKnxyoPCIzqwiiIBoEEuClsE8Mbdok/edit?usp=sharing Agenda], January 11th. [https://zonestamp.toolforge.org/1641920436|convert to local time]!
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/G4JTQNFZZ35GBB3MJ6IROZNBV2II4UWG/ Upcoming Search Platform Office Hours]. Date: Wednesday, January 12th, 2022. Time: 16:00-17:00 GMT / 08:00-09:00 PST / 11:00-12:00 EST / 17:00-18:00 CET & WAT
*** SPARQL queries [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron, January 12 at 19:00 CEST (exceptionally on Wednesday)
*** The ceremony of the 2021 [[m:Special:MyLanguage/Coolest Tool Award|Wikimedia Coolest Tool Award]] will take place virtually on [https://zonestamp.toolforge.org/1642179615 Friday 14 January 2022, 17:00 UTC]. This award is highlighting software tools that have been nominated by contributors to the Wikimedia projects. The ceremony will be a nice moment to show appreciation to our tool developers and maybe discover new tools! [[m:Special:MyLanguage/Coolest Tool Award|Read more about the livestream and the discussion channels.]]
*** LIVE Wikidata editing #66 - [https://www.youtube.com/watch?v=N8AjBrwsv-k YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3147332458885243/ Facebook], January 15 at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#92|Online Wikidata meetup in Swedish #92]], January 16 at 13.00 UTC
**Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #24, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=24 Antonyms]
*** [https://www.validatingrdf.com/tutorial/swat4hcls22/#schedule Creating, maintaining and updating Shape Expressions as EntitySchemas in the Wikimedia ecosystem]. International SWAT4HCLS Conference. 10 - 13 Jan 2022. [http://www.swat4ls.org/workshops/leiden2022/registration/ Register]!
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://observablehq.com/@pac02/an-introduction-to-observable-for-wikidata-users An introduction to Observable for Wikidata users]
*** [https://alexasteinbruck.medium.com/10-useful-things-about-wikidata-sparql-that-i-wish-i-knew-earlier-b0e0ef63c598 10 useful things about Wikidata & SPARQL that I wish I knew earlier]
** Videos
*** Introduction to the interwiki links between Wikidata and Wikipedia (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=4XvPGLI5RMI YouTube]
*** Exploring Wikipedia infobox from Wikidata (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=4ErEKEIwBkA YouTube]
*** WIkimedia CEE Online Meeting 2021
**** Implementing Wikidata in Educational Institutions — CEE Challenges and Opportunities - [https://www.youtube.com/watch?v=7Ie3Pgs6paM YouTube]
**** Add your country to the Wikidata Govdirectory - [https://www.youtube.com/watch?v=4ZZ6ShNvJ2U YouTube]
**** Wikidata automatization and integration with web resources - [https://www.youtube.com/watch?v=5ghEPqo2Yjc YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://www.onezoom.org OneZoom] "tree of life explorer" is an interactive map of the evolutionary links between all living things known to science using Wikidata.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** The Celtic Knot Conference (dedicated to underserved languages on the Wikimedia project, with a strong focus on Wikidata and lexicographical data) will take place online in 2022. You can help the organizers with giving input on topics you'd like to see at the conference. Feel free to [https://wolke.wikimedia.de/apps/forms/yrnHWyBZCY4TWjag fill in the survey] before January 17.
** The page [[d:Wikidata:WikiProject Duplicates/Wikipedia mergers|Wikidata:WikiProject Duplicates/Wikipedia mergers]] has been created, in order to facilitate users when they find duplicate articles in a Wikipedia whose language is unfamiliar to them:
*** if you want to declare that you are available for merging duplicate articles in one or more given Wikipedias, please add your name to this page
*** if you want to find some user able to merge articles in a certain Wikipedia, you can see if there are already available users for that Wikipedia and contact them directly
** New open positions at Wikimedia Deutschland (Wikidata/Wikibase teams)
*** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/14652423/Product-Manager-Wikibase-Suite-m-f-d-/?jobDbPVId=38096098&l=en Product Manager Wikibase Suite]
*** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/14686283/Werkstudent-in-International-Software-Collaboration/?jobDbPVId=38177173&l=en Working student in International Software Collaboration]
** Post WikidataCon 2021
*** [[m:WikiProject remote event participation/Documentation/WikidataCon 2021|Documentation of the WikidataCon 2021]] presenting the key tools and lessons learned from the organizing team
*** [[c:File:WikidataCon 2021 Survey report.pdf|Results of the WikidataCon 2021 participants survey]]
*** Video recordings of the WikidataCon 2021 [[d:Wikidata:WikidataCon 2021/Documentation/List of sessions|are currently being uploaded]]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10225|official shop URL]], [[:d:Property:P10228|facilitates flow of]], [[:d:Property:P10229|next level in hierarchy]], [[:d:Property:P10241|is an individual of taxon]], [[:d:Property:P10253|reference image]], [[:d:Property:P10254|associated cadastral district]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10224|Regroupement québécois de la danse (RQD) ID]], [[:d:Property:P10226|Archivio Storico dell'Università degli Studi di Cagliari person ID]], [[:d:Property:P10227|National Library of Ireland ID]], [[:d:Property:P10230|Viber group ID]], [[:d:Property:P10231|WikiStrinda ID]], [[:d:Property:P10232|Volgograd Oblast address register]], [[:d:Property:P10233|NER portfolio ID]], [[:d:Property:P10234|Der Spiegel topic ID]], [[:d:Property:P10235|LocalWiki ID]], [[:d:Property:P10236|Initiale ID]], [[:d:Property:P10237|Joconde representation ID]], [[:d:Property:P10238|Biografisches Handbuch – Todesopfer der Grenzregime am Eisernen Vorhang ID]], [[:d:Property:P10239|Filmovamista.cz film ID]], [[:d:Property:P10240|Arthive person ID]], [[:d:Property:P10242|Lur Encyclopedic Dictionary ID]], [[:d:Property:P10243|NatureServe Explorer ID]], [[:d:Property:P10244|NT Place Names Register ID]], [[:d:Property:P10245|MedlinePlus drug identifier]], [[:d:Property:P10246|MedlinePlus supplement identifier]], [[:d:Property:P10247|eurasian-defence.ru person ID]], [[:d:Property:P10248|everyeye.it ID]], [[:d:Property:P10249|Triple J Unearthed artist ID]], [[:d:Property:P10250|Parque de la Memoria ID]], [[:d:Property:P10251|Bokselskap.no ID]], [[:d:Property:P10252|Digital Mechanism and Gear Library ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/TV3 programme ID|TV3 programme ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chief/Naa/Traditional ruler|Chief/Naa/Traditional ruler]], [[:d:Wikidata:Property proposal/results in quality|results in quality]], [[:d:Wikidata:Property proposal/official jobs URL|official jobs URL]], [[:d:Wikidata:Property proposal/relative|relative]], [[:d:Wikidata:Property proposal/director of publication|director of publication]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Business valuation|Business valuation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/議案番号|議案番号]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Washington Native Plant Society Plant Directory ID|Washington Native Plant Society Plant Directory ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVFPlay series ID|TVFPlay series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UKÄ standard classification of Swedish science topics 2016|UKÄ standard classification of Swedish science topics 2016]], [[:d:Wikidata:Property proposal/New York Flora Atlas ID|New York Flora Atlas ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UKÄ standard classification of Swedish science topics 2011|UKÄ standard classification of Swedish science topics 2011]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NLC FL Sys. No.|NLC FL Sys. No.]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Senators of Spain (1834-1923)|Senators of Spain (1834-1923)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Finnish real property ID|Finnish real property ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TV3 video ID|TV3 video ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OpenAlex ID|OpenAlex ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Sardinia IDs|IRIS Sardinia IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CineCartaz|CineCartaz]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel|identifiant Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Numista type number|Numista type number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Indeed company ID|Indeed company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/DFG Science Classification|DFG Science Classification]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SPLC group ID|SPLC group ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AMS Glossary of Meteorology ID|AMS Glossary of Meteorology ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EtymWb lemma ID|EtymWb lemma ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Wörterbuch der Präpositionen ID|Wörterbuch der Präpositionen ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/archive-ouverte Unige ID|archive-ouverte Unige ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogo Generale dei Beni Culturali work ID|Catalogo Generale dei Beni Culturali work ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/rus.team person ID|rus.team person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hessian Literature Council author ID|Hessian Literature Council author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bergen byleksikon ID|Bergen byleksikon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNGAL Entry ID|CNGAL Entry ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4er9 Authors without field of work but with topic-tagged publications]
*** [https://w.wiki/4eQL Compound first names starting with "John" (and the number of uses on Wikidata)] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1479195688680497156 Source])
*** [https://w.wiki/4ePw Presidents of Brazil with the most awards] ([https://twitter.com/lubianat/status/1479181335428218880 Source])
*** [https://w.wiki/4eM6 Locations of parishes across Scotland] ([https://twitter.com/MappingScotsRef/status/1479113657866854408 Source])
*** [https://w.wiki/4f5a Map of where Roman Catholic Popes were born] ([https://twitter.com/LArtour/status/1478632665465167872 Source])
*** [https://w.wiki/4dvS Birth place of people who are described in the Encyclopaedia Britannica, the Great Russian Encyclopedia, the Great Catalan Encyclopedia and the Store Norske Leksikon] ([https://twitter.com/theklaneh/status/1478434721105428481 Source])
*** [https://w.wiki/4dYp Various kinds of New Year's celebrations in the world] ([https://twitter.com/wikidataid/status/1478331625695899650 Source])
*** [https://w.wiki/4fKM World map of recent censuses known at Wikidata for each decade] ([[d:Property_talk:P8701#World_map_of_recent_censuses_known_at_Wikidata_for_each_decade|source]]) select decade on the right side
*** [https://w.wiki/4fL9 Non-English labels for a set of objects, with the names of the languages] ([[d:User:MartinPoulter/queries/khalili#Non English_labels_for_Khalili_Collections_items|source]])
* '''Development'''
** Getting the [[d:Wikidata:Mismatch Finder|Wikidata:Mismatch Finder]] ready for release. Focusing on adding statistics.
** Fixed an issue where statement editing was broken in some older browser ([[phab:T298001]])
** Made it so that grammatical features on a Form of a Lexeme can be ordered consistently across all Lexemes ([[phab:T232557]])
** Working on an issue where changes from Wikidata don't get sent to the other wikis for the initial adding of the sitelink to an Item ([[phab:T233520]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Looking back at 2021'''
** Developments rolled out in 2021:
*** New updater for the Wikidata Query Service to help it keep up with the large number of edits on Wikidata
*** [https://query.wikidata.org/querybuilder Query Builder] to make it easier for people to create SPARQL queries without having to know SPARQL
*** [https://item-quality-evaluator.toolforge.org Item Quality Evaluator] to make it easy to find the highest and lowest quality Items in a topic area
*** [https://github.com/wmde/wikidata-constraints-violation-checker Constraints Violations Checker] is a small command-line tool that gives constraint violation statistics for a set of Items to make it easier to find the Items that need more work
*** [https://wikidata-analytics.wmcloud.org/app/CuriousFacts Curious Facts] finds anomalies in the data in Wikidata and offers them up for review and amusement
*** [https://wmde.github.io/wikidata-map/dist/index.html Wikidata Map] to see the distribution of Wikidata's Items across the world and the connections between them
*** [https://wikidata-analytics.wmcloud.org/app/CurrentEvents Current Events] to make it easy to see what's currently a hot topic in the world and being edited a lot on Wikidata
** New entities in 2021:
***Items [[d:Q104595000|Q104595000]] (approx.) to [[d:Q110342868|Q110342868]]
***Properties [[d:Property:P9003|P9003]] to [[d:Property:P10223|P10223]]
***Lexemes [[d:Lexeme:L400170|L400170]] (approx.) to [[d:Lexeme:L625164|L625164]]
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 10|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 10. janúar 2022 kl. 15:13 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22562865 -->
== Wikidata weekly summary #503 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Open request for adminship: [[Wikidata:Requests for permissions/Administrator/MSGJ|MSGJ]] (RfP scheduled to end after 20 January 2022 17:45 UTC)
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, January 19th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team present what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.''
*** SPARQL queries [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron, January 18 at 19:00 CEST
*** LIVE Wikidata editing #67 - [https://www.youtube.com/watch?v=S8doF7FFwU4 YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3152103715074784/ Facebook], January 22 at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#93|Online Wikidata meetup in Swedish #93]], January 23 at 13.00 UTC
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #25, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=25 Volcano]
*** #1Lib1Ref campaign runs runs from January 15th to February 5th. [[m:The_Wikipedia_Library/1Lib1Ref/Participate#Creating_Wikidata_items_related_to_works_on_Wikisource|Contribute by creating Wikidata items for texts and authors on Wikisource]].
** Past:
*** Bug Triage Hour ([https://etherpad.wikimedia.org/p/WikidataBugTriageHour log]). The next session will be announced here in the Wikidata Weekly Summary and on the Wikidata mailing-list.
*** Wikimedia [[m:Coolest Tool Award|Coolest Tool Award]] 2021 ([https://www.youtube.com/watch?v=cdnwhDAdrxE replay on YouTube])
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://observablehq.com/@pac02/tour-de-frances-stage-winners Tour de France's stage winners] an Observable notebook to explore Tour de France's data using SPARQL and Observable's Plot library.
*** [https://chem-bla-ics.blogspot.com/2022/01/wikidata-open-infrastructures.html Wikidata, Open Infrastructures, Recognition & Rewards]
*** [https://blog.sperrobjekt.de/content/1000545-EqualStreetNames-Wiesbaden.html Equal Street Names Wiesbaden]
** Videos
*** Using Wikimedia Commons and Wikidata to mport a book into Wikisource -[https://www.youtube.com/watch?v=PPTepM7_Ghc YouTube]
*** Musicbrainz.org and wikidata.org - What can we learn from the designs and how to use the API's to extract information - [https://www.youtube.com/watch?v=S1QgXqOD5S0 YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://wikitrivia.tomjwatson.com/ Wiki History Game] is a game based on Wikidata where you have to put events in order of when they happened.
** [https://wikicite-graphql.herokuapp.com/ GraphQL demo for WikiCite] is a simple GraphQL interface to Wikidata.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [https://twitter.com/QUTDataScience/status/1481141478940639232 Do you have an idea you want to explore & want to investigate it using Wikidata? Apply for a WMAU fellowship grant].
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10253|reference image]], [[:d:Property:P10254|associated cadastral district]], [[:d:Property:P10263|admission yield rate]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10249|Triple J Unearthed artist ID]], [[:d:Property:P10250|Parque de la Memoria ID]], [[:d:Property:P10251|Bokselskap.no ID]], [[:d:Property:P10252|Digital Mechanism and Gear Library ID]], [[:d:Property:P10255|oKino.ua film ID]], [[:d:Property:P10256|AMPAS collections item ID]], [[:d:Property:P10257|Pipe Organ Database organ ID]], [[:d:Property:P10258|UNICA IRIS author ID]], [[:d:Property:P10259|IRIS UNISS author ID]], [[:d:Property:P10260|AMS Glossary of Meteorology ID]], [[:d:Property:P10261|EtymWb lemma ID]], [[:d:Property:P10262|Offizielle Deutsche Charts album ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Business valuation|Business valuation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/議案番号|議案番号]], [[:d:Wikidata:Property proposal/podcast image url|podcast image url]], [[:d:Wikidata:Property proposal/list of TV show episode|list of TV show episode]], [[:d:Wikidata:Property proposal/XJustiz registration court ID|XJustiz registration court ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/LinkedIn showcase ID|LinkedIn showcase ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/religious community|religious community]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bergen byleksikon ID|Bergen byleksikon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNGAL Entry ID|CNGAL Entry ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Amazon podcast ID|Amazon podcast ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Podchaser numeric ID|Podchaser numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linguistic Atlas of Late Mediaeval English ID|Linguistic Atlas of Late Mediaeval English ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Football Federation of Armenia ID|Football Federation of Armenia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Union of Bulgarian Composers ID|Union of Bulgarian Composers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Habr company ID|Habr company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Douban book Works ID|Douban book Works ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/German Lobbyregister-ID|German Lobbyregister-ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Google Arts & Culture entity ID2|Google Arts & Culture entity ID2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Vesti.ru dossier ID|Vesti.ru dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogue of Life ID 2|Catalogue of Life ID 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Orthodoxie.com topic ID|Orthodoxie.com topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian Jewry ID|Encyclopedia of Russian Jewry ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Wikisimpsons ID|Wikisimpsons ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Réseau documents d'artistes ID|Réseau documents d'artistes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Millattashlar ID|Millattashlar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Transphoto city ID|Transphoto city ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS national research institutes IDs|IRIS national research institutes IDs]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4gSt Things that turned 20 years old today] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1481713498023501824 source])
*** [http://w.wiki/4fu9 Irish artists and their relationships] ([https://twitter.com/restlesscurator/status/1481276819554852866 source])
*** [https://w.wiki/4gT3 Eating or drinking establishments near you (1.5 radius)] ([https://twitter.com/SPARQLCRMSUPPE/status/1481180146421936129 source])
*** [https://w.wiki/4hGr Most common day for UK by-elections since 1880] ([https://twitter.com/generalising/status/1482822129427132417 source])
* '''Development'''
** Fixed an issue where making changes with sitelinks were not fully dispatched to the clients ([[phab:T233520]])
** Mismatch Finder: Improved the texts in the tool to be more understandable after testing
** Mismatch Finder: added a way to get statistics about all the reviews that have been done in the tool and what is still awaiting review
** Special:NewLexeme: kicked off the development work to improve the page in order to make it more understandable
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 17|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 17. janúar 2022 kl. 15:26 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22611699 -->
== Wikidata weekly summary #504 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Closed request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/MSGJ|MSGJ]] (Successful). Welcome onboard \o/
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.01.27 next Wikibase live session] is 16:00 UTC on Thursday 27th January 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community.
*** Editing with OpenRefine [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron, January 25 at 19:00 CET (UTC+1)
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Professor Pascal Martinolli speaking on tabletop role-playing game citations practices and Wikidata, [https://docs.google.com/document/d/1PF2DVZXEx5Z1Mxwl0N2JOqe2RwpopDJMTMaCd3PVuSw/edit# January 25th].
*** LIVE Wikidata editing #68 - [https://www.youtube.com/watch?v=0_FPieB6So4 YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3157394024545753/ Facebook], January 29 at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#93|Online Wikidata meetup in Swedish #94]], January 30 at 13.00 UTC
*** [[d:Wikidata talk:Lexicographical data/Documentation/Languages/br|Online workshop]] in French about Breton lexicographical data, by Envlh and Vigneron, January 30 at 15:00 CET (UTC+1)
*** On Tuesday, February 22, the OpenRefine team hosts [[c:Commons:OpenRefine/Community_meetup_22_February_2022|a community meetup to present current and future work on Structured Data on Commons support in OpenRefine]].
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #26, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=26 Bees]
*** #1Lib1Ref campaign runs runs from January 15th to February 5th. [[m:The_Wikipedia_Library/1Lib1Ref/Participate#Creating_Wikidata_items_related_to_works_on_Wikisource|Contribute by creating Wikidata items for texts and authors on Wikisource]].
** Past:
*** Wikidata/Wikibase office hour ([[d:Wikidata:Events/IRC office hour 2022-01-19|2022-01-19]])
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://www.opensanctions.org/articles/2022-01-18-peppercat/ The CIA lost track of who runs the UK, so I picked up the slack] featured on [https://news.ycombinator.com/item?id=29976576 Hacker News]
*** [https://www.lehir.net/solving-wordle-sutom-and-al-with-sparql-queries-on-wikidata/ Solving Wordle, Sutom, and al. with SPARQL queries on Wikidata]
*** [https://www.theverge.com/tldr/2022/1/17/22888461/wikitrivia-web-game-timeline-wikidata-events-fixing-data Wikitrivia is a web game that challenges your knowledge of historical dates]
*** [https://www.infobae.com/america/tecno/2022/01/19/wikitrivia-el-juego-viral-que-pone-a-prueba-cuanto-sabe-de-historia/ Wikitrivia, the viral game that tests how much you know about history] (in Spanish)
*** [https://www.smithsonianmag.com/blogs/smithsonian-libraries-and-archives/2022/01/18/100-women-in-science-in-smithsonian-history/ 100 Women in Science in Smithsonian History]
** Papers
*** [https://www.jlis.it/index.php/jlis/article/view/439 Wikidata: a new perspective towards universal bibliographic control]
*** [https://www.dpconline.org/news/twgn-wikidata-gen Wikidata for Digital Preservationists: New DPC Technology Watch Guidance Note now available on general release]
** Videos
*** [WORKSHOP] Wikidata and libraries: tools for information managers (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=hobjhuWDOAY YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://observablehq.com/@pac02/comparator-compare-named-entities-cited-in-two-wikipedia-a Comparator] compare the list of cited entities across two different wikipedia articles using Wikidata and SPARQL
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Wikidata Lexemes forms:
*** [https://twitter.com/LucasWerkmeistr/status/1482780512712335360 Now supports the Odia language]
*** [https://lexeme-forms.toolforge.org/template/spanish-verb/ Substantially expanded template for Spanish verbs]
** How many triples are added when certain edits are made? ... [[d:User:Mahir256/Triples|User:Mahir256/Triples]]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10263|admission yield rate]], [[:d:Property:P10273|Corruption Perceptions Index]], [[:d:Property:P10280|category for honorary citizens of entity]], [[:d:Property:P10286|podcast image url]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10260|AMS Glossary of Meteorology ID]], [[:d:Property:P10261|EtymWb lemma ID]], [[:d:Property:P10262|Offizielle Deutsche Charts album ID]], [[:d:Property:P10264|ARCHER ID]], [[:d:Property:P10265|Senators of Spain (1834-1923) ID]], [[:d:Property:P10266|AdoroCinema person ID]], [[:d:Property:P10267|Kinofilms.ua film ID]], [[:d:Property:P10268|Kinofilms.ua actor ID]], [[:d:Property:P10269|kino-teatr.ru film ID]], [[:d:Property:P10270|Hermitage Museum work ID]], [[:d:Property:P10271|Engineer's Line Reference]], [[:d:Property:P10272|Archive ouverte UNIGE ID]], [[:d:Property:P10274|Union of Bulgarian Composers ID]], [[:d:Property:P10275|AsianWiki ID]], [[:d:Property:P10276|ENEA-IRIS Open Archive author ID]], [[:d:Property:P10277|METRICA author ID]], [[:d:Property:P10278|Encyclopedia of Russian Jewry ID]], [[:d:Property:P10279|TVFPlay series ID]], [[:d:Property:P10281|Orthodoxie.com topic ID]], [[:d:Property:P10282|Slangopedia ID]], [[:d:Property:P10283|OpenAlex ID]], [[:d:Property:P10284|iCSO ID]], [[:d:Property:P10285|Indeed company ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/LinkedIn showcase ID|LinkedIn showcase ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/religious community|religious community]], [[:d:Wikidata:Property proposal/subpopulation 3|subpopulation 3]], [[:d:Wikidata:Property proposal/type of register|type of register]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifier in a register|identifier in a register]], [[:d:Wikidata:Property proposal/phrase in hiero markup|phrase in hiero markup]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Vesti.ru dossier ID|Vesti.ru dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogue of Life ID 2|Catalogue of Life ID 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/XJustiz registration court ID|XJustiz registration court ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Wikisimpsons ID|Wikisimpsons ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Réseau documents d'artistes ID|Réseau documents d'artistes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Millattashlar ID|Millattashlar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Transphoto city ID|Transphoto city ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grand Duchy of Lithuania Encyclopedia ID|Grand Duchy of Lithuania Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio Biografico Comunale (Palermo) ID|Archivio Biografico Comunale (Palermo) ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Sceneweb artist ID|Sceneweb artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Index to Organism Names ID|Index to Organism Names ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Leopoldina member web site ID|Leopoldina member web site ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dico en ligne Le Robert ID|Dico en ligne Le Robert ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/LastDodo-area-id|LastDodo-area-id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SberZvuk ID|SberZvuk ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/North Data company ID|North Data company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gardens Navigator ID|Gardens Navigator ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SAHRA heritage objects ID|SAHRA heritage objects ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ezeri.lv ID|ezeri.lv ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SAHA player ID|SAHA player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/norsk fangeregister fangeleir ID|norsk fangeregister fangeleir ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mnemosine ID|Mnemosine ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/World Economic Forum ID|World Economic Forum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Apple Podcasts podcast episode ID|Apple Podcasts podcast episode ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4j6Z Map of tramways in France]
*** [https://w.wiki/4j5D Map of categories for honorary citizens] ([[d:Property talk:P10280|source]])
*** [https://w.wiki/4hr5 Map of the Medieval universities and its founding date] ([https://twitter.com/larswillighagen/status/1483586097166888964 source])
*** [https://w.wiki/4jKL Camps/subcamps within a 20km radius of your location] ([https://twitter.com/SPARQLCRMSUPPE/status/1485529805676240900 source])
*** [https://w.wiki/4iin Taxa found at Fazenda Tamanduá] (Sertão of Paraíba - Brazil) ([https://twitter.com/lubianat/status/1484630713722937346 source])
*** [https://w.wiki/4hwA Birthplace of Rabbis] ([https://twitter.com/sharozwa/status/1483731259985694722 source])
*** [https://w.wiki/4haR Italian parliamentarians and ministers aged between 50 and 80] ([https://twitter.com/nemobis/status/1483217197858279429 source])
*** [https://w.wiki/4hZB Female Irish scientists in Wikidata without a Wikipedia article] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1483168128632827910 source])
*** [https://w.wiki/4hoz Places in the Hautes-Alpes that are the subject of an article on Wikipedia in at least 10 languages] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1483533204090990599 source])
* '''Development'''
** Enabling usage tracking specifically for statements on Waray, Armenian and Cebuano Wikipedias ([[phab:T296383]], [[phab:T296382]], [[phab:T296384]])
** Implementing basic version of mul language code and deploying it to Test Wikidata ([[phab:T297393]])
** Preparing an event centered on reusing Wikidata's data
** Mismatch Finder: Been in touch with people who can potentially provide the first mismatches to load into the new tool for the launch. Finalized the statistics part.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 24|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 24. janúar 2022 kl. 14:55 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22665337 -->
== Wikidata weekly summary #505 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/GretaHeng18bot|GretaHeng18bot]]
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Pi bot 24|Pi bot 24]]
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/IndoBot|SchoolBot]]
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/companyBot|companyBot]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** Talk to the Search Platform Team about anything related to Wikimedia search, Wikidata Query Service, Wikimedia Commons Query Service, etc.! February 2nd, 2022. [https://etherpad.wikimedia.org/p/Search_Platform_Office_Hours Etherpad].
*** LIVE Wikidata editing #69 - [https://www.youtube.com/watch?v=Rbltj1x8L2E YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3162728574012298/ Facebook], February 5 at 19:00 UTC
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/R3UTAWBHZ74SPCOPVR57U6MEQCXWP64R/ Wikimedia Research February Office Hours] [https://zonestamp.toolforge.org/1643760056 Wednesday, 2022-02-02 at 00:00-1:00 UTC (16:00 PT 02-01 /19:00 ET 02-01 / 1:00 CET 02-02]).
*** [[Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]] will take place on March 14-24, highlighing applications and tools using Wikidata's data. You can already [[d:Wikidata talk:Events/Data Reuse Days 2022|propose a session]].
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #27, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=27 Numbers (1/n)]
** Past:
*** Editing with OpenRefine [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron
*** Wikibase Live Session ([https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.01.27 2022.01.27])
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Press
*** "[https://www.nature.com/articles/d41586-022-00138-y Massive open index of scholarly papers launches]" - called OpenAlex, it draws its data from sources including Wikidata
** Blogs
*** [[:d:Q110087116|OpenSanctions]] is [https://www.opensanctions.org/articles/2022-01-25-wikidata/ integrating persons of interest from Wikidata]
*** [https://observablehq.com/@pac02/celebrating-the-2-000-featured-articles-milestone-in-wikip Celebrating the 2,000 featured articles milestone in Wikipedia in French]: Using the Wikipedia Categorymembers API through a SPARQL query to get all articles featured in category "Article de qualité" and compute statistics.
*** [https://blog.library.si.edu/blog/2022/01/19/smithsonian-libraries-and-archives-wikidata-using-linked-open-data-to-connect-smithsonian-information/#.Yfbd4lvMKV6 Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Using Linked Open Data to Connect Smithsonian Information]
*** [https://voxeu.org/article/origin-gender-gap The origin of the gender gap]
** Videos
*** [https://www.youtube.com/watch?v=0PqgTtnciyg Wikidata as a Modality for Accessible Clinical Research]
*** [https://www.youtube.com/watch?v=WDppa_5RfwI Working with Siegfried, Wikidata, and Wikibase]
* '''Tool of the week'''
** Basque version of Wordle using Wikidata's lexicographic data. [https://wordle.talaios.coop Check it out]!
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** WDQS scaling update for Jan 2022 available [[Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS-scaling-update-jan-2022|here]]. ''We will be trying to do monthly updates starting this month.''
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10280|category for honorary citizens of entity]], [[:d:Property:P10286|podcast logo URL]], [[:d:Property:P10290|hotel rating]], [[:d:Property:P10300|dpi for original size]], [[:d:Property:P10308|director of publication]], [[:d:Property:P10311|official jobs URL]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10279|TVFPlay series ID]], [[:d:Property:P10281|Orthodoxie.com topic ID]], [[:d:Property:P10282|Slangopedia ID]], [[:d:Property:P10283|OpenAlex ID]], [[:d:Property:P10284|iCSO ID]], [[:d:Property:P10285|Indeed company ID]], [[:d:Property:P10287|DFG Science Classification]], [[:d:Property:P10288|Muz-TV ID]], [[:d:Property:P10289|Podchaser numeric ID]], [[:d:Property:P10291|Wikisimpsons ID]], [[:d:Property:P10292|Wörterbuch der Präpositionen ID]], [[:d:Property:P10293|Tretyakov Gallery work ID]], [[:d:Property:P10294|Grand Duchy of Lithuania encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10295|Amazon podcast ID]], [[:d:Property:P10296|Habr company ID]], [[:d:Property:P10297|Google Arts & Culture entity ID]], [[:d:Property:P10298|Sceneweb artist ID]], [[:d:Property:P10299|Leopoldina member web site ID]], [[:d:Property:P10301|German Lobbyregister ID]], [[:d:Property:P10302|Film.ru actor ID]], [[:d:Property:P10303|Film.ru film ID]], [[:d:Property:P10304|Apple Podcasts podcast episode ID]], [[:d:Property:P10305|StarHit ID]], [[:d:Property:P10306|North Data ID]], [[:d:Property:P10307|CYT/CCS]], [[:d:Property:P10309|LKI ID]], [[:d:Property:P10310|Unified book number]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/has member|has member]], [[:d:Wikidata:Property proposal/register in Germany|register in Germany]], [[:d:Wikidata:Property proposal/dailytelefrag.ru ID|dailytelefrag.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/time in the pouch|time in the pouch]], [[:d:Wikidata:Property proposal/semantic gender|semantic gender]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Game World Navigator ID|Game World Navigator ID]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Mnemosine ID|Mnemosine ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/World Economic Forum ID|World Economic Forum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CHY Number|CHY Number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OpenSanctions ID|OpenSanctions ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant Les Archives du spectacle (organisme)|identifiant Les Archives du spectacle (organisme)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Japanese Canadian Artists Directory ID|Japanese Canadian Artists Directory ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/histrf.ru person ID|histrf.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Vsemirnaya Istoriya Encyclopedia ID|Vsemirnaya Istoriya Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kaspersky Encyclopedia ID|Kaspersky Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chgk person ID|Chgk person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Latvijas ūdenstilpju klasifikatora kods|Latvijas ūdenstilpju klasifikatora kods]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RCN (Irish Registered Charity Number)|RCN (Irish Registered Charity Number)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RBC company ID|RBC company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OpenStates ID|OpenStates ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NetEase Music Artist ID|NetEase Music Artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/QQ Music Singer ID|QQ Music Singer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Euro NCAP ID|Euro NCAP ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PlayGround.ru ID|PlayGround.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Viki ID|Viki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Absolute Games developer and publisher IDs 2|Absolute Games developer and publisher IDs 2]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4jbt US states with the most punk bands] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1485908042436726790 source])
*** [https://w.wiki/4jSi List of Ghanaian scientists by citation count] ([https://twitter.com/WikidataGhana/status/1485657254305148928 source])
*** [https://w.wiki/4krb Actresses who have played Elizabeth Bennett in Pride and Prejudice, with type of production] ([https://twitter.com/lirazelf/status/1487037560006320129 source])
*** [https://w.wiki/4mEx MPs with identified mythical ancestors]
*** [https://w.wiki/4mE$ Items with "language of work or name = Toki Pona" as qualifier]
*** [https://w.wiki/4mG8 Timeline of 1st women practising a given sports discipline ] ([https://twitter.com/medi_cago/status/1487549749830078471 source])
*** [https://w.wiki/4mFy Water boards in the Netherlands] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1487538209932328967 source])
*** Birthplaces of [https://w.wiki/4mWE US Presidents], [https://w.wiki/4mWH Russian emperors], [https://w.wiki/4mWJ Roman emperors] ([https://twitter.com/LArtour/status/1487342003696328704 source])
*** [https://w.wiki/4ksg Age of the actress when she played "Elizabeth Bennet"] [https://twitter.com/belett/status/1487052603129278467 (source)]
*** [https://w.wiki/4mWd People with dates of birth and death on January 1st (day precision dates)] ([[d:Property_talk:P570#Queries|source]])
*** [https://w.wiki/4mXQ More than 500 lexemes in Breton now have at least one sense] ([https://twitter.com/envlh/status/1487909849652514824 source])
* '''Development'''
** Continuing work on adding the mul language code for labels, descriptions and aliases. ([[phab:T297393]])
** Enabled statement usage tracking for Cebuano, Armenian and Warai Warai to ensure fine-grained notifications about edits on Wikidata on those Wikipedias ([[phab:T296383]], [[phab:T296382]], [[phab:T296384]])
** Continuing work on fixing a bug where Wikidata changes do not get sent to Wikipedia and co for the first sitelink adding leading to missing information in the page_props table ([[phab:T233520]])
** Continuing work on making sure the Wikidata search box works with the new Vector skin improvements ([[phab:T296202]])
** Mismatch Finder: Debugging some issues with the first files we got with mismatches that we can load into the Mismatch Finder
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 31|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 31. janúar 2022 kl. 15:45 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22725879 -->
== Wikidata weekly summary #506 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/MystBot|MystBot]]
** Other: [[d:Property_talk:P396#Discussion_about_replacing_values_with_a_new_format_or_scheme|Discussion about replacing values with a new format or scheme for "SBN author ID" (P396), an identifier for National Library Service (SBN) of Italy]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
**Upcoming:
*** The Data Reuse Days will bring together Wikidata editors and data reusers on March 14-24 - we're currently building the schedule. [[d:Wikidata_talk:Events/Data_Reuse_Days_2022#Template_for_session_proposal|Join us and discover many cool projects!]]
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Andy Mabbett on the "Cite Q" template that uses data from Wikidata in Wikipedia citations and Crystal Clements on setting the framework for a future discussion on addressing ethical concerns surrounding representation of gender for living persons in Wikidata, February 8th. [https://docs.google.com/document/d/1n4FkfAUUHIMC7BO10ACVLhVWbvu4-2ztrbKWXltIVOE/edit?usp=sharing Agenda]
*** Wikidata Query Service scaling: You can join 2 calls and provide feedback at the 2 WDQS scaling community meetings on Thursday, 17 Feb 2022 18:00 UTC, and Monday 21 Feb 2022 18:00 UTC. [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/KPA3CTQG2HCJO55EFZVNINGVFQJAHT4W/ Full details here].
*** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French about Academic bibliographical data and Scholia by Vigneron and Jsamwrites, February 8 at 19:00 CET (UTC+1)
*** LIVE Wikidata editing #70 - [https://www.youtube.com/watch?v=LUJjCnL72ak YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3168371536781335/ Facebook], February 12 at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#95|Online Wikidata meetup in Swedish #95]], February 13 at 13.00 UTC
** Ongoing:
*** [[w:Wikipedia:Meetup/Toronto/Black History Edit-A-Thon (February 2022)|Black History Edit-A-Thon (February 2022)]]
*** Weekly Lexemes Challenge #28, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=28 Computer]
** Past:
*** LIVE Wikidata editing #69 - [https://www.youtube.com/watch?v=3lNOxhazTwI YouTube]
*** Jan Ainali, GovDirectory. Using Wikidata to Connect Constituents With Their Government - [https://www.conferencecast.tv/talk-44689-using-wikidata-to-connect-constituents-with-their-government?utm_campaign=44689&utm_source=youtube&utm_content=talk Civic Hacker Summit, November 2021]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://zbw.eu/labs/en/blog/how-to-matching-multilingual-thesaurus-concepts-with-openrefine How-to: Matching multilingual thesaurus concepts with OpenRefine]
*** [https://commonists.wordpress.com/2022/02/02/wikidata-and-the-sum-of-all-video-games-%e2%88%92-2021-edition/ Wikidata and the sum of all video games − 2021 edition], by [[:d:User:Jean-Frédéric|Jean-Frédéric]]
*** [https://www.lehir.net/importing-a-breton-dictionary-from-wikisource-into-wikidata-lexicographical-data/ Importing a Breton dictionary from Wikisource into Wikidata lexicographical data], by [[:d:User:Envlh|Envlh]]
*** [https://addshore.com/2022/02/profiling-a-wikibase-item-creation-on-test-wikidata-org/ Profiling a Wikibase item creation on test.wikidata.org] by [[User:Addshore|Addshore]]
*** [https://wikibase.consulting/fast-bulk-import-into-wikibase/ Fast Bulk Import Into Wikibase]
** Papers
*** [https://arxiv.org/pdf/2202.00291.pdf XAlign: Cross-lingual Fact-to-Text Alignment and Generation for Low-Resource Languages]
** Videos
*** Wikidata: A knowledge graph for the earth sciences? - [https://www.youtube.com/watch?v=3oN67CfirDI YouTube]
*** Activate Faktamall biografi WD gadget (see Wikidata info in Wikipedia) - [https://www.youtube.com/watch?v=z0CU9eaIh04 YouTube]
*** Wikidata workshop: interwiki links (Questions) - [https://www.youtube.com/watch?v=EHI59WavSNk 1], [https://www.youtube.com/watch?v=tRnu9pSlcoQ 2] & [https://www.youtube.com/watch?v=2Bl4yQcBwOg 3] (YouTube)
*** Wikidata Tutorial (in German): [https://www.youtube.com/watch?v=VNm2TYOcMco create a user account on Wikidata], [https://www.youtube.com/watch?v=nWzJueFZnCw add an institution's website to Wikidata]
* '''Tool of the week'''
** [https://vrandezo.github.io/wikidata-edit-map/ Wikidata edit map] by [[d:User:Denny|Denny]] puts a dot on the map whenever an Item with a geocoordinate is edited.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
**[[d:Help:Dates#January 1 as date|January 1st as date]]
**Wikidata has 2,540,891 items for people with both date of birth and date of death. There are 9 redirects for every 100 such items. ([[d:Wikidata:Database reports/identical birth and death dates/1|source]]). 2000 people share dates of birth and death with another person.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10316|dpi for A4 printing]], [[:d:Property:P10322|time in the pouch]], [[:d:Property:P10339|semantic gender]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10312|AAGM artwork ID]], [[:d:Property:P10313|Domain suburb profile ID]], [[:d:Property:P10314|Archivio Biografico Comunale (Palermo) ID]], [[:d:Property:P10315|Artland fair ID]], [[:d:Property:P10317|Artland gallery ID]], [[:d:Property:P10318|Douban book series ID]], [[:d:Property:P10319|Douban book works ID]], [[:d:Property:P10320|Les Archives du spectacle organization ID]], [[:d:Property:P10321|Urban Electric Transit city ID]], [[:d:Property:P10323|Bergen byleksikon ID]], [[:d:Property:P10324|Ezeri.lv lake ID]], [[:d:Property:P10325|Japanese Canadian Artists Directory ID]], [[:d:Property:P10326|ICPSR Geographic Names Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10327|ICPSR Organization Names Authority List ID]], [[:d:Property:P10328|ICPSR Personal Names Authority List ID]], [[:d:Property:P10329|ICPSR Subject Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10330|Bugs! music video ID]], [[:d:Property:P10331|Washington Native Plant Society Plant Directory ID]], [[:d:Property:P10332|Kaspersky Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10333|New York Flora Atlas ID]], [[:d:Property:P10334|doollee.com literary agent ID]], [[:d:Property:P10335|doollee.com play ID]], [[:d:Property:P10336|doollee.com play publisher ID]], [[:d:Property:P10337|doollee.com playwright ID]], [[:d:Property:P10338|Dico en ligne Le Robert ID]], [[:d:Property:P10340|Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel ID]], [[:d:Property:P10341|Réseau documents d'artistes ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/HSK ID|HSK ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sports in region|sports in region]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Computational complexity|Computational complexity]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video|YouTube video]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Viki ID|Viki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Absolute Games developer and publisher IDs 2|Absolute Games developer and publisher IDs 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/podchaser episode ID|podchaser episode ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IFPI UPC/EAN|IFPI UPC/EAN]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Weltfussball-Spiel-ID|Weltfussball-Spiel-ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GoodGame.ru ID|GoodGame.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USgamer ID|USgamer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Riot Pixels game ID|Riot Pixels game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HaBima Archive play id|HaBima Archive play id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HaBima Archive person id|HaBima Archive person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NLI topic id|NLI topic id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100Y Hebrew Theatre Guide person id|100Y Hebrew Theatre Guide person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Old-Games.RU ID|Old-Games.RU ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/iXBT Games ID|iXBT Games ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Students of Turin University ID|Students of Turin University ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tagoo video game ID|Tagoo video game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AusGamers ID|AusGamers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GameGuru ID|GameGuru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/LMHL author ID|LMHL author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VGTimes ID|VGTimes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ULI id|ULI id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GameMAG ID|GameMAG ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SBN new authority IDs|SBN new authority IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Prosopographia Imperii Romani Online ID|Prosopographia Imperii Romani Online ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS UNIGE author ID|IRIS UNIGE author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gesher Theater Archive person id|Gesher Theater Archive person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gesher Theater Archive play id|Gesher Theater Archive play id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Offizielle Deutsche Charts artist static ID|Offizielle Deutsche Charts artist static ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/A9VG game ID|A9VG game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Qichaha firm ID|Qichaha firm ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chinese School Identifier|Chinese School Identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GoHa.ru ID|GoHa.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Urban Electric Transit country ID|Urban Electric Transit country ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CiteSeerX ID of a person|CiteSeerX ID of a person]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Drevo Encyclopedia ID|Drevo Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Strongman Archives athlete ID|Strongman Archives athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVSA actor ID|TVSA actor ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/vc.ru company ID|vc.ru company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Change.org decision maker ID|Change.org decision maker ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/INPA nature reserve id|INPA nature reserve id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Basketball Bundesliga UUID|Basketball Bundesliga UUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Roskomnadzor media license number 2|Roskomnadzor media license number 2]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** [[d:Wikidata:Properties for deletion|Deleted properties]]:
***"Scoresway soccer person ID" (P3043)
***"SSR WrittenForm ID" (P1849)
***"FFF female player ID" (P4886)
***"FFF male player ID" (P4883)
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4ncM Events by number of video games announced] ([https://commonists.wordpress.com/2022/02/02/wikidata-and-the-sum-of-all-video-games-%e2%88%92-2021-edition/ source])
*** [https://w.wiki/4ncV Three-Michelin Stars restaurants with a female chef] ([[m:Wikimédia France/Groupes de travail/Groupes locaux/Rennes/3 février 2022|source]])
*** [https://w.wiki/4n$u Wikidata Properties specific to German Lexemes and number of times they are used] ([https://twitter.com/envlh/status/1489921667707068419 source])
*** [https://w.wiki/4oEG Countries with count of same Wikidata labels in different languages] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1489774243617378305 source])
*** [https://w.wiki/4ncu Team and positions played by National Women's Football League players] ([https://twitter.com/antholo/status/1489362535518199817 source])
*** [https://w.wiki/4nXu Location of the graves of personalities in Père Lachaise Cemetery who died between 1800 and 1849 (50 year ranges)] ([https://twitter.com/Pyb75/status/1489224972409180162 source])
*** [https://w.wiki/4oEa Location of statues of women in Italy] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1488853768972259329 source])
*** [https://w.wiki/4n6g Count of Lexeme pairs between different languages] ([https://twitter.com/fnielsen/status/1488602739433218049 source])
*** [https://w.wiki/4oEg Birthplaces of General secretaries of USSR] ([https://twitter.com/LArtour/status/1488525141281751045 source])
*** [https://w.wiki/4oVf Items related to Abdülmecid I, their collections, and their types] ([https://twitter.com/mlpoulter/status/1490656031340335107 source])
*** [https://w.wiki/4oVj Objects related in some way to Aurangzeb] ([https://twitter.com/mlpoulter/status/1490656566462328832 source])
** Newest [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:WikiProjects|WikiProjects]]: [[d:Wikidata:WikiProject Archaeology|Archaeology]]
* '''Development'''
** Mismatch Finder: Tracking down one last issue with the upload of mismatch files. Once that is fixed we are ready to release the tool.
** Lexicographical data: Started coding on the rewrite of Special:NewLexeme to make it easier to understand and use.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 07|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 7. febrúar 2022 kl. 15:26 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22725879 -->
== Wikidata weekly summary #507 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot: [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 2|EnvlhBot 2]]
** Closed request for permissions/Bot: [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/Dexbot 15|Dexbot 15]]
** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Population data model|Population data model]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French by Vigneron, February 15 at 19:00 CET (UTC+1)
*** [https://www.youtube.com/watch?v=kYz61-_gWko Wikidata Lab XXXII: Querying Wikidata] February 17, 5:00 PM
*** LIVE Wikidata editing #71 - [https://www.youtube.com/watch?v=p0wjjHjsPeI YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3173143136304175/ Facebook], February 19 at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#96|Online Wikidata meetup in Swedish #96]], February 20 at 13.00 UTC
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #29, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=29 Love]
** Past: LIVE Wikidata editing #70 #Beijing2022 - [https://www.youtube.com/watch?v=LUJjCnL72ak YouTube]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://medium.com/wiki-playtime/historical-people-and-modern-collections-a-wikidata-exploration-8f361b4ead78 Historical people and modern collections: a Wikidata exploration]
*** [https://www.stardog.com/labs/blog/wikidata-in-stardog/ Wikidata in Stardog]
*** [https://observablehq.com/@pac02/births-department-wikipedia Does your birthplace affect your probability to have your Wikipedia biography ? some evidence from people born in France.]
** Videos
*** Wikidata Tutorial (in German): add [https://www.youtube.com/watch?v=S6NMqyuq7bE qualifiers], [https://www.youtube.com/watch?v=VUv3k_hFNqE coordinates] & [https://www.youtube.com/watch?v=JbwYTdDjgEk address]
*** PADE Workshop: Wikidata – Linked, Open Data - [https://www.youtube.com/watch?v=dxjpn9wtLPg YouTube]
*** OpenGLAM Valentine's Day School: Intro to Wikidata (in Finish) - [https://www.youtube.com/watch?v=s5oTOCKfDsA YouTube]
*** Workshop on adding intangible heritage community data and images on Wikidata/Wikimedia - [https://www.youtube.com/watch?v=R4UOGnm123k YouTube]
*** Hands On: SPARQL Query Dbpedia Wikidata Python - [https://www.youtube.com/watch?v=YAqlDLCU1Gg YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://equalstreetnames.org/ Equal Street Names] is a map visualizing the streetnames of a city by gender.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/ZXIBB4X4I2H4YFMZLX4AD6CPDAO6QPLU/ New development plan for Wikidata and Wikibase for Q1 2022]
** Krbot's [[d:Wikidata:Database reports/Constraint violations|constraint reports]] are now generally updated daily, after code optimizations and hardware upgrades.
** Call for Mentors: [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa| Wiki Mentor Africa]] is a mentorship project for tool creators/contributors. Interested to become a mentor (experienced tool creators/contributors), please visit this [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa/Mentor%27s_Room| page]]!
** [https://github.com/cpesr/WikidataESR Wikidata ESR] is a tool to visualize evolutions of universities and schools, such as creations, mergers, deletions and relations. Feedback and help to develop this project further is requested.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10339|semantic gender]], [[:d:Property:P10358|original catalog description]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10335|doollee.com play ID]], [[:d:Property:P10336|doollee.com play publisher ID]], [[:d:Property:P10337|doollee.com playwright ID]], [[:d:Property:P10338|Dico en ligne Le Robert ID]], [[:d:Property:P10340|Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel ID]], [[:d:Property:P10341|Réseau documents d'artistes ID]], [[:d:Property:P10342|Linguistic Atlas of Late Mediaeval English ID]], [[:d:Property:P10343|Key Biodiversity Areas factsheet ID]], [[:d:Property:P10344|Viki ID]], [[:d:Property:P10345|Clavis Apocryphorum Novi Testamenti ID]], [[:d:Property:P10346|Clavis Apocryphorum Veteris Testamenti ID]], [[:d:Property:P10347|World Economic Forum ID]], [[:d:Property:P10348|USgamer ID]], [[:d:Property:P10349|Podvig Naroda ID]], [[:d:Property:P10350|Vesti.ru dossier ID]], [[:d:Property:P10351|Turin University student ID]], [[:d:Property:P10352|Naver TV ID]], [[:d:Property:P10353|AusGamers ID]], [[:d:Property:P10354|PlayGround.ru ID]], [[:d:Property:P10355|Maritimt Magasin ship ID]], [[:d:Property:P10356|TV3 show ID]], [[:d:Property:P10357|TV3 video ID]], [[:d:Property:P10359|IRIS UNIGE author ID]], [[:d:Property:P10360|nzs.si player ID]], [[:d:Property:P10361|UKÄ classification of science topics 2016]], [[:d:Property:P10362|Lib.ru author ID]], [[:d:Property:P10363|Hessian Literature Council author ID]], [[:d:Property:P10364|Finnish real property ID]], [[:d:Property:P10365|GoodGame.ru ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Computational complexity|Computational complexity]], [[:d:Wikidata:Property proposal/audio contains|audio contains]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifies|identifies]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Cadastral areas|Cadastral areas]], [[:d:Wikidata:Property proposal/video depicts|video depicts]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video|YouTube video]], [[:d:Wikidata:Property proposal/cadastral plot reference|cadastral plot reference]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Finisher|Finisher]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trainiert von|trainiert von]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifier values as|identifier values as]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video or playlist privacy|YouTube video or playlist privacy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/debut date|debut date]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Strongman Archives athlete ID|Strongman Archives athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVSA actor ID|TVSA actor ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/vc.ru company ID|vc.ru company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Change.org decision maker ID|Change.org decision maker ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/INPA nature reserve id|INPA nature reserve id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Basketball Bundesliga UUID|Basketball Bundesliga UUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Roskomnadzor media license number 2|Roskomnadzor media license number 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Viciebsk Encyclopedia ID|Viciebsk Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dumbarton Oaks object ID|Dumbarton Oaks object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Transilien ID|Transilien ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Cybersport.ru ID|Cybersport.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JeuxActu ID|JeuxActu ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Name Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Name Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Classification Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Classification Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/St. Sergius Institute authority ID|St. Sergius Institute authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ICQ user ID|ICQ user ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/previous property definition|previous property definition]], [[:d:Wikidata:Property proposal/State Heraldic Register of the Russian Federation ID|State Heraldic Register of the Russian Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Boris Yeltsin Presidential Library ID|Boris Yeltsin Presidential Library ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ScienceDirect topic ID|ScienceDirect topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VK Music ID|VK Music ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Biographisches Portal der Rabbiner ID|Biographisches Portal der Rabbiner ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Künstlerdatenbank ID|Künstlerdatenbank ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BelTA dossier ID|BelTA dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Spotify user ID|Spotify user ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NTSF ID|NTSF ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BritBox ID|BritBox ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/KLADR ID|KLADR ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Subjects Taxonomy|Springer Nature Subjects Taxonomy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PLOS Thesaurus ID|PLOS Thesaurus ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka hotel id|traveloka hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/tiket com hotel id|tiket com hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trip.com Hotel ID|trip.com Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VerbaAlpina ID|VerbaAlpina ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4oc3 Tram bridges in France]
*** [https://w.wiki/4ovS Polish Righteous Among the Nations]
*** [https://w.wiki/4oxe Launch date, logo of social media services] ([https://twitter.com/wikidataid/status/1491366263880355841 source])
*** [https://w.wiki/4p35 Oscar winners from 1929] ([https://twitter.com/Mcx83/status/1491068804704923656 source])
*** [https://w.wiki/4pKw Images of biologists by height] ([https://twitter.com/lubianat/status/1491852186036449280 source])
*** [https://w.wiki/4p6w Biggest coins outside the U.S.] ([https://twitter.com/lubianat/status/1491510965388599300 source])
* '''Development'''
** Continuing work on the basics of the new Special:NewLexeme page. Nothing to see yet though.
** Fixed a bug where sitelinks where added for wikis that shouldn't get them. ([[phab:T301247]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 14|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 14. febrúar 2022 kl. 14:42 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22804151 -->
== Wikidata weekly summary #508 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/ChineseWikiClubBot, 1|ChineseWikiClubBot, 1]]
*** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/Auto Prod Bot|Auto Prod Bot]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The Data Reuse Days will bring together Wikidata editors and data reusers on March 14-24 - we're currently building the schedule. [[d:Wikidata_talk:Events/Data_Reuse_Days_2022#Template_for_session_proposal|Join us and discover many cool projects!]]
*** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.02.24 next Wikibase live session] is 16:00 UTC on Thursday 24th February 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community.
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Huda Khan and Astrid Usong on their Linked Data for Production 3 (LD4P3) grant work to use Wikidata in knowledge panels in Cornell’s library catalog [https://docs.google.com/document/d/1GxDv9U-TUZgHkOF6I2yAEtdq3REqq90DvakAw-rs25Y/edit?usp=sharing Agenda] - 2022-02-22 9am PT / 12pm ET / 17:00 UTC / 6pm CET ([https://zonestamp.toolforge.org/1645549233 Time zone converter])
*** [https://twitter.com/NortheasternLib/status/1493955687570984963 Hands-on introduction to Wikidata with The Digital Scholarship Group at the Northeastern University Library's Edit-a-Thon!] Theme: Boston public art and artists. February 23, 2022 Time: 12:00pm - 1:00pm Eastern time
*** [[commons:Commons:OpenRefine/Community meetup 22 February 2022|OpenRefine and Structured Data on Commons: community meetup]] - Tuesday, February 22, at 15:00-17:00 UTC ([https://zonestamp.toolforge.org/1645542013 check the time in your timezone]).
*** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French by Vigneron, February 22 at 19:00 CET (UTC+1)
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #30, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=30 Trains]
** Past: Wikipedia Weekly Network - LIVE Wikidata editing #71 #MelFest - [https://www.youtube.com/watch?v=p0wjjHjsPeI YouTube]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs: [https://blog.library.si.edu/blog/2022/02/17/wikidata-projects/ Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Plans Become Projects]
** Papers: "[https://gangiswag.github.io/data/ACL2022_Demo__COVID_Claim_Radar.pdf COVID-19 Claim Radar: A Structured Claim Extraction and Tracking System]" using Wikidata
** Videos: Wikidata Lab XXXII: Querying Wikidata (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=kYz61-_gWko YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [[d:Wikidata:Tools/asseeibot|Wikidata:Tools/asseeibot]] - is a tool made by [[User:So9q]] to improve the scientific articles in Wikidata. [https://github.com/dpriskorn/asseeibot Source code on GitHub under GPLv3+]
** [https://coinherbarium.com/ Coinherbarium.com] - coins depicting plants; powered by Wikidata
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Call for Mentors: [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa| Wiki Mentor Africa]] is a mentorship project for tool creators/contributors. Interested to become a mentor (experienced tool creators/contributors), please visit this [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa/Mentor%27s_Room| page]]!
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10367|number of lanes]], [[:d:Property:P10374|computational complexity]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10361|UKÄ classification of science topics 2016]], [[:d:Property:P10362|Lib.ru author ID]], [[:d:Property:P10363|Hessian Literature Council author ID]], [[:d:Property:P10364|Finnish real property ID]], [[:d:Property:P10365|GoodGame.ru ID]], [[:d:Property:P10366|Gardens Navigator ID]], [[:d:Property:P10368|Tagoo video game ID]], [[:d:Property:P10369|Lingua Libre ID]], [[:d:Property:P10370|Labyrinth database ID]], [[:d:Property:P10371|A9VG game ID]], [[:d:Property:P10372|Offizielle Deutsche Charts composer ID]], [[:d:Property:P10373|Mnemosine ID]], [[:d:Property:P10375|Boris Yeltsin Presidential Library ID]], [[:d:Property:P10376|ScienceDirect topic ID]], [[:d:Property:P10377|RCN]], [[:d:Property:P10378|CHY Number]], [[:d:Property:P10379|dailytelefrag.ru ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video or playlist privacy|YouTube video or playlist privacy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/debut date|debut date]], [[:d:Wikidata:Property proposal/quality has state|quality has state]], [[:d:Wikidata:Property proposal/beforehand-afterward owned by|beforehand-afterward owned by]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Number of units|Number of units]], [[:d:Wikidata:Property proposal/created during|created during]], [[:d:Wikidata:Property proposal/award recipient|award recipient]], [[:d:Wikidata:Property proposal/medical indication|medical indication]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/KLADR ID|KLADR ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Subjects Taxonomy|Springer Nature Subjects Taxonomy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PLOS Thesaurus ID|PLOS Thesaurus ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka hotel id|traveloka hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/tiket com hotel id|tiket com hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trip.com Hotel ID|trip.com Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VerbaAlpina ID|VerbaAlpina ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PegiPegi Hotel ID|PegiPegi Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube Topic channel ID|YouTube Topic channel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube Official Artist Channel ID|YouTube Official Artist Channel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GoFood restaurant ID|GoFood restaurant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka restaurant ID|traveloka restaurant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Urban Electric Transit model ID|Urban Electric Transit model ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HiSCoD|HiSCoD]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Databazeknih.cz Book ID|Databazeknih.cz Book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Databazeknih.cz Author ID|Databazeknih.cz Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Renacyt ID|Renacyt ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CBDB.cz Book ID|CBDB.cz Book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CBDB.cz Author ID|CBDB.cz Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gab ID|Gab ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Drammen byleksikon ID|Drammen byleksikon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NLI topic id|NLI topic id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Via Rail station code|Via Rail station code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GBIF occurrence ID|GBIF occurrence ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MakeMyTrip Hotel ID|MakeMyTrip Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Culture.ru person ID|Culture.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pamyat Naroda ID|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian avant-garde ID|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)|Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian America ID|Encyclopedia of Russian America ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HockeySlovakia.sk player ID|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Berlin Street ID|Berlin Street ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yarkipedia ID|Yarkipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/parliament.uk member ID|parliament.uk member ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4rJJ Frequency of letters in five-letter words in Wikidata lexeme forms ] ([https://twitter.com/piecesofuk/status/1494252101517647873 source])
*** [https://w.wiki/4qRG Visualization of the Prime/Ulam Spiral using natural numbers and primes stored in Wikidata] ([https://twitter.com/piecesofuk/status/1493569346068787202 source])
*** [https://w.wiki/4rCE Monuments that are named after somebody without being connected to them by any other property] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1493311947554623496 source])
*** [https://w.wiki/4q9Y Places named after Valentine's Day (Saint Valentine)] ([https://twitter.com/belett/status/1493200775706730501 source])
*** [https://w.wiki/4pnQ Gold medal winners in the Olympic Games by age] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1492628927919099912 source])
*** [https://w.wiki/4rGf Top 20 languages in number of lexemes in Wikidata and percentage of lexemes with at least one external id] ([https://twitter.com/envlh/status/1494696941145497601 source])
*** [https://w.wiki/4rXn Count of PropertyLabels for lakes in the UK] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1495026569533964288 source])
*** [https://w.wiki/4rdW Moons of solar system planets and what they are names for] ([https://twitter.com/infovarius/status/1495147418555502597 source])
*** [https://w.wiki/4rGf Top 20 languages in number of Lexemes in Wikidata and percentage of Lexemes with at least one external ID] ([https://twitter.com/envlh/status/1494696941145497601 source])
* '''Development'''
** We started coding on the Wikibase Rest API based on [[Wikidata:REST API feedback round|the proposal we published a while ago]].
** We are continuing to work on the new Special:NewLexeme page. The first input fields are in place but not pretty or usable yet.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 21|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 21. febrúar 2022 kl. 14:43 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22804151 -->
== Wikidata weekly summary #509 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Open request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Ikkingjinnammebetinke|Ikkingjinnammebetinke]] (RfP scheduled to end after 7 March 2022 13:33 UTC)
** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Creating items for videos at online video platforms that are representation of notable items|Creating items for videos at online video platforms that are representation of notable items]]
** Other: [[d:Wikidata_talk:WikiProject_Names#Qualifiers_for_given_names_and_surnames_-_establish_a_guideline|Qualifiers for given names and surnames]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French by Vigneron, March 1st at 19:00 CET (UTC+1)
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/E24DSO4EWQ7623P2K5LFCMPZBX4H4P7Z/ Talk to the Search Platform / Query Service Team—March 2nd, 2022]. Time: 16:00-17:00 GMT / 08:00-09:00 PST / 11:00-12:00 EST / 17:00-18:00 CET & WAT
*** LIVE Wikidata editing #73 - [https://www.youtube.com/watch?v=JHJwelcuaT0 YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3184194285199060/ Facebook], March 5th at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#98|Online Wikidata meetup in Swedish #98]], March 6th at 13.00 UTC
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #31, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=31 War]
** Past:
*** Wikibase Live session, February 2022 - [[m:Wikibase Community User Group/Meetings/2022-02-24|log]]
*** LIVE Wikidata editing #72 - [https://www.youtube.com/watch?v=O0ih66iICrU YouTube]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Papers: [https://doi.org/10.5281/zenodo.6036284 Wikidata as a Tool for Mapping Investment in Open Infrastructure: An Exploratory Study]
** Videos
*** [[:commons:File:Mismatch_Finder_intro.webm|Mismatch Finder tool: Quick introduction to and demo of how the tool works]]
*** [https://www.youtube.com/watch?v=iNaiTDH5wXc Using a Custom Wikibase as a File Format Registry with Siegfried]
*** [https://www.youtube.com/watch?v=ua5tUfZUDuY Create a Wikidata Query - example using Shipwrecks data]
*** [https://www.youtube.com/watch?v=pasM4WkfM4A Map Wikidata in an R Shiny App - example]
*** [https://www.youtube.com/watch?v=WY28hpjWvhc Bring Wikidata into Power BI using a simple R script - example]
*** [https://www.youtube.com/watch?v=fMijtlyGGO4 Using QuickStatements to load tabular data and the Wikidata Edit Framework] (in Italian)
* '''Tool of the week'''
** [[d:User:Guergana_Tzatchkova_(WMDE)/MismatchFinderWidget.js|User:Guergana Tzatchkova (WMDE)/MismatchFinderWidget.js]] is a user script to show a notification on an Item if the Mismatch Finder has an unreviewed mismatch for it.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/EFBUVNLUSX7V5ZOQZD5SWKDWSWJU23ER/ Mismatch Finder], the tool that lets you review mismatches between the data in Wikidata and other databases, is now ready to be used for checking potential mismatches and uploading lists of new potential mismatches.
** February 2022 WDQS scaling update now available: [[d:Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS-scaling-update-feb-2022|SPARQL query service/WDQS scaling update feb 2022]]
** Job opening: The Search Platform team is looking for someone to maintain and develop WDQS. [https://boards.greenhouse.io/wikimedia/jobs/3975337 Apply here]!
** Job opening: {{Q|233098}} is looking for someone for project- and data management especially for Wikidata related stuff about the museums collections [https://jobs.museumfuernaturkunde.berlin/jobposting/17300b246428c9403602628eb5937f770c4c29a2 Job Description (German)]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10374|computational complexity]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10372|Offizielle Deutsche Charts composer ID]], [[:d:Property:P10373|Mnemosine ID]], [[:d:Property:P10375|Boris Yeltsin Presidential Library ID]], [[:d:Property:P10376|ScienceDirect topic ID]], [[:d:Property:P10377|Irish Registered Charity Number (RCN)]], [[:d:Property:P10378|CHY Number]], [[:d:Property:P10379|dailytelefrag.ru ID]], [[:d:Property:P10380|Springer Nature Subjects Taxonomy ID]], [[:d:Property:P10381|VerbaAlpina ID]], [[:d:Property:P10382|Prosopographia Imperii Romani online ID]], [[:d:Property:P10383|Game World Navigator ID]], [[:d:Property:P10384|Bugs! track ID]], [[:d:Property:P10385|Vsemirnaya Istoriya Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10386|Databazeknih.cz book ID]], [[:d:Property:P10387|Databazeknih.cz author ID]], [[:d:Property:P10388|MakeMyTrip hotel ID]], [[:d:Property:P10389|Urban Electric Transit model ID]], [[:d:Property:P10390|GameGuru ID]], [[:d:Property:P10391|100-Year Guide to Hebrew Theatre person ID]], [[:d:Property:P10392|INPA park ID]], [[:d:Property:P10393|Riot Pixels game ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/created during|created during]], [[:d:Wikidata:Property proposal/award recipient|award recipient]], [[:d:Wikidata:Property proposal/medical indication|medical indication]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Moscow Street ID|Moscow Street ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Moscow area ID|Moscow area ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/eingesetzter Sportler|eingesetzter Sportler]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/NLI topic id|NLI topic id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Via Rail station code|Via Rail station code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GBIF occurrence ID|GBIF occurrence ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Culture.ru person ID|Culture.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pamyat Naroda ID|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian avant-garde ID|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)|Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian America ID|Encyclopedia of Russian America ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HockeySlovakia.sk player ID|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Berlin Street ID|Berlin Street ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yarkipedia ID|Yarkipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/parliament.uk member ID|parliament.uk member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/reddoorz hotel ID|reddoorz hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/symogih.org ID|symogih.org ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNKI Author ID|CNKI Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Database Systems ID|Encyclopedia of Database Systems ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Portable Antiquities Scheme object type identifier|Portable Antiquities Scheme object type identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Spanish National Associations Register Number|Spanish National Associations Register Number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Michigan Legislative Bio ID|Michigan Legislative Bio ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RODI-DB player ID|RODI-DB player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Historische Topographie des Kulturerbes ID|Historische Topographie des Kulturerbes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Refuge.tokyo video game ID|Refuge.tokyo video game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MovieMeter series ID|MovieMeter series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kayak Hotel ID|Kayak Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/hostelworld hostel ID|hostelworld hostel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Discover Moscow ID|Discover Moscow ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Game Informer ID|Game Informer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Vedomosti company ID|Vedomosti company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USP Production Repository ID|USP Production Repository ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dansk Navneleksikon|Dansk Navneleksikon]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Femiwiki ID|Femiwiki ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://quarry.wmcloud.org/query/62645 Number of edits by user on French lexemes] ([[:d:Wikidata talk:Lexicographical data/Documentation/Languages/fr|source]])
*** [http://w.wiki/4sFe Languages in Indonesia with their status according to UNESCO] ([https://twitter.com/wikimediaid/status/1496081428894961668 source])
*** [https://w.wiki/4top Successful coups and attempts in Africa] ([[d:Wikidata:Request a query#Optimization request: African coups and attempts|source]])
*** [https://w.wiki/4tot New York Times journalists that are alive] ([[d:Wikidata:Request a query/Archive/2022/02#Need help to search for New York Times journalists that are alive|source]])
*** [https://w.wiki/4tJB Ukrainian coins and banknotes] ([https://twitter.com/lubianat/status/1497556158080589824 source])
*** [https://w.wiki/4sPi Types of quartz] ([https://twitter.com/lubianat/status/1496170519670005767 source])
** Newest [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:WikiProjects|WikiProjects]]: [[Wikidata:WikiProject_Chemistry/Natural_products|WikiProject Chemistry/Natural products]]
* '''Development'''
** Lexicographical data: work is continuing on the new Special:NewLexeme page. We are working on the basic input fields and permission handling.
** Mismatch Finder: Released the tool and working through feedback now and getting additional mismatches from organizations using our data.
** REST API: Starting to build the initial Wikibase REST API. We are starting with the endpoint to read Item data first.
** Data Reuse Days: Continuing event preparation
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibaseug@lists.wikimedia.org/thread/AAGRA4FQQQK7T63AU3VE62NADSGQVUGH/ Published new security release updates for Wikibase suite wmde.6 (1.35)]
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 28|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 28. febrúar 2022 kl. 15:04 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22892824 -->
== Wikidata weekly summary #510 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 3|EnvlhBot 3]]. Task/s: add dictionaries IDs to French lexemes
** Closed request for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/IndoBot|IndoBot]] (Approved). Task/s: I would like to import all Indonesian schools, more than 100000. The data includes school type, location, and coordinates as well as external identifiers
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]], on March 14-24: you can select the sessions you'd like to join among the 35 presentations, workshops and discussions [https://diff.wikimedia.org/calendar/month/2022-03/?tribe_tags%5B0%5D=13446 in the schedule].
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#99|Online Wikidata meetup in Swedish #99]], March 13th at 13.00 UTC
*** LIVE Wikidata editing #74 - [https://www.youtube.com/watch?v=BYJg7RVCamY YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3190202094598279/ Facebook], March 12th at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group/Wikibase and WBStack Working Hours|LD4 Wikibase Working Hour]]. Presentation and discussion: "Introduction to Linked Open Data Strategy with Lea Voget, Head, Product Management WMDE". Lea is not only the team lead of product, project and program managers at WMDE, she is also one of the main thinkers behind the Linked Open Data strategy. When: 11 March 2022, 11AM-12PM Eastern US ([https://www.timeanddate.com/worldclock/converter.html?iso=20220311T160000&p1=179&p2=64&p3=75&p4=224&p5=136&p6=tz_cet Time zone converter]). Registration: [https://columbiauniversity.zoom.us/meeting/register/tJcoc-mqpzssE9RT2GTDHFgGkEpW5nJ7i3ki Registration link]
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Associate Librarian Stacy Allison-Cassin and her students on Wikidata in the classroom. [https://docs.google.com/document/d/13Tl0ox1wh4T9dXagcidt9EspR8am29n9DamGggxczF0/edit?usp=sharing Agenda]
*** [https://www.salernonotizie.it/2022/03/02/unisa-centro-bibliotecario-in-prima-linea-contro-il-divario-di-genere/ Art+Feminism editathon at the University Library Center of the University of Salerno]. 8 March 2022
*** [https://tech.ebu.ch/events/2022/wikidata-workshop Wikidata workshop, held in collaboration with IPTC and explores the use of Wikidata concepts when dealing with metadata in media applications]. Timing: from 10:00 to 18:00 CET. With presentations from: Yle, RAI, France TV, IPTC, Gruppo RES, Media Press, Perfect Memory, New York Times, NTB, Imatrics.
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #33, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=32 Ukraine]
** Past:
*** LIVE Wikidata editing #73 #opendataday - [https://www.youtube.com/watch?v=JHJwelcuaT0 YouTube]
*** NFDI InfraTalk: Wikibase - knowledge graphs for RDM in NFDI4Culture - [https://www.youtube.com/watch?v=RPMkuDxHJtI YouTube] (March 7, 4:00 PM CEST)
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Videos
*** Creating a new item on Wikidata (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=9PfmVx4ai9c YouTube]
*** Connecting Wikidata with OpenStreetMap (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=GMvSo_gmsA4 YouTube]
*** Wikidata and Wikimedia Commons (in French) - YouTube: [https://www.youtube.com/watch?v=10D7GrFAYAc 1], [https://www.youtube.com/watch?v=BY2XUh-8EG4 2], [https://www.youtube.com/watch?v=BjZ8iNSPiJo 3].
* '''Tool of the week'''
**[https://wikxhibit.org Wikxhibit] is a tool that allows anyone, even non-programmers, to create cool presentations of Wikidata, and other sources of data on the web, only using HTML and without any additional programming. Are you interested in creating presentations of Wikidata? We would like to understand your experience with Wikidata to better improve our tool. It would help if you can fill out our survey https://mit.co1.qualtrics.com/jfe/form/SV_cvZKKlRu2S7C9Fk
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Wikidata dumps: Due to technical issues the JSON and RDF dumps for the week of March 1st couldn't be properly generated ([[phab:T300255#7746418]]). The situation is expected to get back to normal this week.
** [[d:Q111111111|Item with QID 111,111,111]] was created
** Job openings:
*** The development team at WMDE is looking for a Senior Software Engineer to develop and improve the software behind the Wikidata project. [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/4361894/Senior-Software-Engineer-Wikidata-m-f-d-/?jobDbPVId=41562318&l=en Apply here]!
*** The WMF Search Platform team is looking for someone to maintain and develop Wikidata Query Service. [https://boards.greenhouse.io/wikimedia/jobs/3975337 Apply here]!
*** {{Q|233098}} is looking for someone for project- and data management especially for Wikidata related stuff about the museums collections [https://jobs.museumfuernaturkunde.berlin/jobposting/17300b246428c9403602628eb5937f770c4c29a2 Job Description (German)]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10408|created during]], [[:d:Property:P10422|Ghana Place Names URL]], [[:d:Property:P10449|trained by]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10394|Old-Games.RU ID]], [[:d:Property:P10395|Strongman Archives athlete ID]], [[:d:Property:P10396|SBN work ID]], [[:d:Property:P10397|SBN place ID]], [[:d:Property:P10398|Kanobu numeric game ID]], [[:d:Property:P10399|St. Sergius Institute authority ID]], [[:d:Property:P10400|CBDB.cz author ID]], [[:d:Property:P10401|CBDB.cz book ID]], [[:d:Property:P10402|ULI ID]], [[:d:Property:P10403|NLC Bibliography ID]], [[:d:Property:P10404|LMHL author ID]], [[:d:Property:P10405|Biographisches Portal der Rabbiner ID]], [[:d:Property:P10406|Latvia water body classification code]], [[:d:Property:P10407|Encyclopedia of Database Systems ID]], [[:d:Property:P10409|UKÄ standard classification of Swedish science topics 2011]], [[:d:Property:P10410|QQ Music singer ID]], [[:d:Property:P10411|PubCRIS product number]], [[:d:Property:P10412|PKULaw CLI Code]], [[:d:Property:P10413|NVE glacier ID]], [[:d:Property:P10414|iXBT Games ID]], [[:d:Property:P10415|TVSA actor ID]], [[:d:Property:P10416|Künstlerdatenbank ID]], [[:d:Property:P10417|Culture.ru person ID]], [[:d:Property:P10418|Naver VIBE track ID]], [[:d:Property:P10419|LastDodo-area-identifier]], [[:d:Property:P10420|Index to Organism Names ID]], [[:d:Property:P10421|ELF code]], [[:d:Property:P10423|Historical Topography of Cultural Heritage object ID]], [[:d:Property:P10424|Refuge.tokyo video game ID]], [[:d:Property:P10425|Trip.com hotel ID]], [[:d:Property:P10426|tiket.com hotel ID]], [[:d:Property:P10427|PegiPegi Hotel ID]], [[:d:Property:P10428|parliament.uk member ID]], [[:d:Property:P10429|RODI-DB player ID]], [[:d:Property:P10430|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Property:P10431|Portable Antiquities Scheme object type identifier]], [[:d:Property:P10432|MovieMeter series ID]], [[:d:Property:P10433|Gesher Theatre Archive person ID]], [[:d:Property:P10434|Gesher Theatre Archive play ID]], [[:d:Property:P10435|Euro NCAP ID]], [[:d:Property:P10436|Drammen city encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10437|GoHa.ru ID]], [[:d:Property:P10438|Norwegian thesaurus on genre and form identifier]], [[:d:Property:P10439|Qichacha firm ID]], [[:d:Property:P10440|WorldFootball.net match ID]], [[:d:Property:P10441|Michigan Legislative Bio ID]], [[:d:Property:P10442|hostelworld hostel ID]], [[:d:Property:P10443|Viciebsk Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10444|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Property:P10445|NetEase Music artist ID]], [[:d:Property:P10446|Chgk person ID]], [[:d:Property:P10447|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Property:P10448|Traveloka hotel ID]], [[:d:Property:P10450|police zone ID (Belgium)]], [[:d:Property:P10451|Berlin Street ID]], [[:d:Property:P10452|Renacyt ID]], [[:d:Property:P10453|VGTimes ID]], [[:d:Property:P10454|CineCartaz film ID]], [[:d:Property:P10455|JeuxActu ID]], [[:d:Property:P10456|Urban Electric Transit country ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Агрегатируется с|Агрегатируется с]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Observer|Observer]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka activities ID|traveloka activities ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/tiket to-do ID|tiket to-do ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TEIS ID|TEIS ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OBD Memorial ID|OBD Memorial ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hrono.ru article ID|Hrono.ru article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/db.narb.by ID|db.narb.by ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Shopee Shop ID|Shopee Shop ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grab Food ID|Grab Food ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/US trademark serial number|US trademark serial number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scottish Built Ships ID|Scottish Built Ships ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trivago hotel ID|trivago hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/skyscanner hotel ID|skyscanner hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Agoda Hotel Numeric ID|Agoda Hotel Numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/pravo.gov.ru ID|pravo.gov.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NGO Darpan ID|NGO Darpan ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of Parliament of Canada riding ID|Library of Parliament of Canada riding ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Booking.com numeric ID|Booking.com numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WIPO Pearl term ID|WIPO Pearl term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/United Russia member ID|United Russia member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repetti on-line ID|Repetti on-line ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Nice Classification ID|Nice Classification ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IxTheo ID|IxTheo ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4uRW Use of free software license for describing software] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1499320677035356161 source])
*** [https://w.wiki/4uH4 Count of latest available Twitter follower count for different programming languages] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1499040164324294661 source])
*** [https://w.wiki/4uDw Timeline of programming languages and their paradigms] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1499000390456684545 source])
*** [https://w.wiki/4uyY Most popular programming language on Wikipedia with multilingual articles] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1500077433567027200 source])
*** [[d:User:Märt Põder/Russian TV channels from and about Russia|Russian TV channels from and about Russia]] ([https://twitter.com/trtram/status/1498561371595804673 source])
*** [https://w.wiki/4uvo Places of birth of people named "Désirée"] ([https://www.wikidata.org/w/index.php?title=Talk:Q919943&uselang=en source])
*** [https://w.wiki/4vAW People in the Père-Lachaise cemetery who were born in a city that is or was in Ukraine] ([https://twitter.com/Pyb75/status/1500405994723188736 source])
*** [https://w.wiki/4uTb Properties linking between a church and its saint] ([https://twitter.com/belett/status/1499370059466256392 source])
* '''Development'''
** Data Reuse Days: Preparing for the upcoming [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]]. Join us! A lot of exciting sessions are coming together.
** Lexicographical data: Continued work on the new Special:NewLexeme page. We are getting close to the point where it can create a Lexeme.
** REST API: Continuing to work on the first endpoint to read Item data.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 07|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 7. mars 2022 kl. 14:23 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22912023 -->
== Wikidata weekly summary #511 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming
*** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]], on March 14-24: you can select the sessions you'd like to join among the many presentations, workshops and discussions [https://diff.wikimedia.org/calendar/month/2022-03/?tribe_tags%5B0%5D=13446 in the schedule]. You can also look at [[d:Wikidata:Project_chat/Archive/2022/03#Data_Reuse_Days:_35_sessions_to_discover_how_Wikidata's_data_is_reused_in_cool_projects|a selection of sessions]] based on your areas of interest.
*** LIVE Wikidata editing #75 - [https://www.youtube.com/watch?v=4y8YKy-RA-E YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3195074454111043/ Facebook], March 19th at 19:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#98|Online Wikidata meetup in Swedish #100(!)]], March 20th at 13.00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events#Wikidata_bug_triage_hour|Bug Triage Hour focused on data reuse]], March 23rd
*** [https://www.facebook.com/SQWikimediansUG/posts/1353788765045262 Wikidata 101 workshop] (in Albanian language) March 15th at 10 o'clock at the Faculty of Economics, University of Tirana
*** [https://www.prnewswire.com/news-releases/ontotext-webinar---graphdb-as-company-data-central-301499365.html Ontotext Webinar - GraphDB as Company Data Central] - "How GraphDB can help you create a graph model of your data and enrich it with reference data". March 17th
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #33, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=33 Furniture]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://observablehq.com/@pac02/tour-de-frances-history-at-a-glance History of the Tour de France]: a notebook to explore the history of the tour de France in three charts.
*** [https://zenodo.org/record/6347127#.Yi0CNn_MKV4 A dataset of scholarly journals in wikidata : (selected) external identifiers]
*** [https://diff.wikimedia.org/2022/03/06/getting-all-the-government-agencies-of-the-world-structured-in-wikidata/ Getting all the government agencies of the world structured in Wikidata]
** Papers
*** [https://arxiv.org/pdf/2202.14035.pdf ParaNames: A Massively Multilingual Entity Name Corpus] (built using Wikidata)
** Videos
*** Breton Lexicographic data SPARQL queries (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=A_w-ldZRDGU YouTube]
*** Wikidata SPARQL session (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=93Pttug3DL0 YouTube]
*** moreIdentifiers UseAsRef gadget (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=QMOaziJdGHo YouTube]
*** Wikidata working hour - QuickStatements (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=NQKy-z9RXNI YouTube]
*** Graph data formats: Common RDF vocabularies (in Czech) - [https://www.youtube.com/watch?v=KcAFlv2cyBY YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [[d:User:Nikki/LexemeTranslations.js|User:Nikki/LexemeTranslations.js]] is a userscript that shows translations for a lexeme. The translations are inferred from statements on senses, such as [[:d:Property:P5137|item for this sense (P5137)]].
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** WDQS outage on 06 March: users may have unexpectedly had requests blocked. Incident report [https://wikitech.wikimedia.org/wiki/Incident_documentation/2022-03-06_wdqs-categories here].
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10422|Ghana Place Names URL]], [[:d:Property:P10449|trained by]], [[:d:Property:P10464|KLADR ID]], [[:d:Property:P10476|identifies]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10415|TVSA actor ID]], [[:d:Property:P10416|Künstlerdatenbank ID]], [[:d:Property:P10417|Culture.ru person ID]], [[:d:Property:P10418|Naver VIBE track ID]], [[:d:Property:P10419|LastDodo-area-identifier]], [[:d:Property:P10420|Index to Organism Names ID]], [[:d:Property:P10421|ELF code]], [[:d:Property:P10423|Historical Topography of Cultural Heritage object ID]], [[:d:Property:P10424|Refuge.tokyo video game ID]], [[:d:Property:P10425|Trip.com hotel ID]], [[:d:Property:P10426|tiket.com hotel ID]], [[:d:Property:P10427|PegiPegi Hotel ID]], [[:d:Property:P10428|parliament.uk member ID]], [[:d:Property:P10429|RODI-DB player ID]], [[:d:Property:P10430|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Property:P10431|Portable Antiquities Scheme object type identifier]], [[:d:Property:P10432|MovieMeter series ID]], [[:d:Property:P10433|Gesher Theatre Archive person ID]], [[:d:Property:P10434|Gesher Theatre Archive play ID]], [[:d:Property:P10435|Euro NCAP ID]], [[:d:Property:P10436|Drammen city encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10437|GoHa.ru ID]], [[:d:Property:P10438|Norwegian thesaurus on genre and form identifier]], [[:d:Property:P10439|Qichacha firm ID]], [[:d:Property:P10440|WorldFootball.net match ID]], [[:d:Property:P10441|Michigan Legislative Bio ID]], [[:d:Property:P10442|hostelworld hostel ID]], [[:d:Property:P10443|Viciebsk Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10444|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Property:P10445|NetEase Music artist ID]], [[:d:Property:P10446|Chgk person ID]], [[:d:Property:P10447|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Property:P10448|Traveloka hotel ID]], [[:d:Property:P10450|police zone ID (Belgium)]], [[:d:Property:P10451|Berlin Street ID]], [[:d:Property:P10452|Renacyt ID]], [[:d:Property:P10453|VGTimes ID]], [[:d:Property:P10454|CineCartaz film ID]], [[:d:Property:P10455|JeuxActu ID]], [[:d:Property:P10456|Urban Electric Transit country ID]], [[:d:Property:P10457|Change.org decision maker ID]], [[:d:Property:P10458|Podchaser episode ID]], [[:d:Property:P10459|Rusactors actor ID]], [[:d:Property:P10460|Rusactors film ID]], [[:d:Property:P10461|Dumbarton Oaks object ID]], [[:d:Property:P10462|Encyclopedia of Russian America ID]], [[:d:Property:P10463|Dansk Navneleksikon ID]], [[:d:Property:P10465|CiteSeerX person ID]], [[:d:Property:P10466|CNKI author ID]], [[:d:Property:P10467|naturkartan.se ID]], [[:d:Property:P10468|HaBima Archive play ID]], [[:d:Property:P10469|HaBima Archive person ID]], [[:d:Property:P10470|Vedomosti company ID]], [[:d:Property:P10471|Grab Food restaurant ID]], [[:d:Property:P10472|Chinese School Identifier]], [[:d:Property:P10473|Drevo Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10474|svpressa.ru person ID]], [[:d:Property:P10475|GameMAG ID]], [[:d:Property:P10477|ICQ user ID]], [[:d:Property:P10478|Scottish Built Ships ID]], [[:d:Property:P10479|histrf.ru person ID]], [[:d:Property:P10480|symogih.org ID]], [[:d:Property:P10481|Mapping Manuscript Migrations manuscript ID]], [[:d:Property:P10482|US trademark serial number]], [[:d:Property:P10483|NLC Bibliography ID (foreign-language)]], [[:d:Property:P10484|GoFood restaurant ID]], [[:d:Property:P10485|Official Internet Portal of Legal Information ID]], [[:d:Property:P10486|Bavarian Monument Map Object-ID (building ensemble)]], [[:d:Property:P10487|skyscanner hotel ID]], [[:d:Property:P10488|NGO Darpan ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Observer|Observer]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant spectacle Les Archives du spectacle|identifiant spectacle Les Archives du spectacle]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Supports qualifier 2|Supports qualifier 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/franchisor|franchisor]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Exhibited Creator|Exhibited Creator]], [[:d:Wikidata:Property proposal/colocated with|colocated with]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/trivago hotel ID|trivago hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Agoda Hotel Numeric ID|Agoda Hotel Numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of Parliament of Canada riding ID|Library of Parliament of Canada riding ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Booking.com numeric ID|Booking.com numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WIPO Pearl term ID|WIPO Pearl term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/United Russia member ID|United Russia member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repetti on-line ID|Repetti on-line ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Nice Classification ID|Nice Classification ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IxTheo ID|IxTheo ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of China ID (Third Edition)|Encyclopedia of China ID (Third Edition)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MovieMeter TV season ID|MovieMeter TV season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MangaDex title ID|MangaDex title ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/1905.com film ID|1905.com film ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/1905.com star ID|1905.com star ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Stan Radar dossier ID|Stan Radar dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Italian Women Writers ID|Italian Women Writers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Championat.com ID|Championat.com ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arachne entity ID|Arachne entity ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Friuli-Venezia Giulia IDs|IRIS Friuli-Venezia Giulia IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Sport24.ru team ID|Sport24.ru team ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Sport24.ru person ID|Sport24.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SINGULART artist ID|SINGULART artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AlloCiné TV season ID|AlloCiné TV season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Virginia Burgesses and Delegates Database ID|Virginia Burgesses and Delegates Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arizona Legislators Then and Now ID|Arizona Legislators Then and Now ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VideoGameGeek developer ID|VideoGameGeek developer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ubereats store ID|ubereats store ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FamousFix topic ID|FamousFix topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FAOTERM ID|FAOTERM ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RSPA Ancient authors ID|RSPA Ancient authors ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RSPA Modern authors ID|RSPA Modern authors ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ImagesDéfense ID|ImagesDéfense ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Parcours de vies dans la Royale ID|Parcours de vies dans la Royale ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ILO code|ILO code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Culture.ru institutes ID|Culture.ru institutes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Proza.ru author ID|Proza.ru author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Stihi.ru author ID|Stihi.ru author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TV Maze season ID|TV Maze season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Virginia Tech Dendrology Factsheets ID|Virginia Tech Dendrology Factsheets ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Boobpedia ID|Boobpedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Leafsnap ID|Leafsnap ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/neftegaz.ru person ID|neftegaz.ru person ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4wUf Properties describing Art UK artworks] ([https://twitter.com/heald_j/status/1502315047573495808 source])
*** [https://w.wiki/4wu3 Timeline of victims of the 2022 Russian invasion of Ukraine]
*** [https://w.wiki/4wPm Population of countries that share a border with Russia] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1502208355263201284 source])
*** [https://w.wiki/4wGt Audio pronunciation of places in Wales] ([https://twitter.com/WIKI_NLW/status/1501955765782732800 source])
*** [https://w.wiki/4wDu Things with a national gallery of Scotland ID where the artist was or is a woman] ([https://twitter.com/lirazelf/status/1501915958289567745 source])
*** [https://w.wiki/4vm9 Software with gender information of developer, designer and the person named after] [https://twitter.com/jsamwrites/status/1501160556736172034 source]
* '''Development'''
** Getting ready for Data Reuse Days
** Mismatch Finder: Discussing the next batches of potential mismatches with MusicBrainz data and some remaining Freebase data
** Lexicographical data: Continuing work on the basic version of the new Special:NewLexeme page, focusing on putting in the base data about the new Lexeme
** REST API: Continuing coding on the basic version of the GET Item endpoint
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 14|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 14. mars 2022 kl. 14:42 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22991193 -->
== Wikidata weekly summary #512 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/PodcastBot|PodcastBot]]. Task/s: Upload new podcast episodes, extract: title, part of the series, has quality (explicit episode), full work available at (mp3), production code, apple podcast episode id, spotify episode ID. Regex extraction: talk show guest, recording date (from description)
*** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/AradglBot|AradglBot]]. Task/s: Create between 100,000 and 200,000 new lexemes in Aragonese language Q8765
** Closed request for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 3|EnvlhBot 3]] (approved). Task/s: add dictionaries IDs to French lexemes
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming
*** Tuesday, March 22 at 9AM UTC: first [[c:Commons:OpenRefine#Join_OpenRefine_meetups_and_office_hours|online OpenRefine office hour]] for Wikimedians. [[c:Commons:OpenRefine#Join_OpenRefine_meetups_and_office_hours|Find the Zoom link and dates/times for next office hours here]]!
*** Next [[d:Wikidata:WikiProject_Linked_Data_for_Production#LD4-Wikidata_Affinity_Group|Linked Data for Libraries LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Christian Boulanger on extracting open citation data for [https://www.lhlt.mpg.de/2514927/03-boulanger-legal-theory-graph legal theory graph project]. [https://docs.google.com/document/d/1CD0DidHKOEP1uIw9xX8x2buualVRjYQmHu1oSMAwxVw/edit Agenda with call link], March 22.
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #34, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=34 Geometry]
*** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]], on March 14-24: you can select the sessions you'd like to join among the many presentations, workshops and discussions [https://diff.wikimedia.org/calendar/month/2022-03/?tribe_tags%5B0%5D=13446 in the schedule]. For a recap of the event so far:
**** a selection of sessions are recorded, you can find the [https://youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm videos here] or [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_21#Press,_articles,_blog_posts,_videos|below]]
**** speakers will progressively add their slides in this [[commons:Category:Data_Reuse_Days_2022_presentations|Commons category]]
**** all notes and Q&A of sessions are archived here: [[d:Wikidata:Events/Data_Reuse_Days_2022/Outcomes/notes|Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022/Outcomes/notes]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://lucaswerkmeister.de/posts/2022/03/20/mw-lua-for-non-lua-programmers/ MediaWiki Lua for non-Lua programmers] by [[d:User:Lucas Werkmeister|Lucas Werkmeister]]
*** [https://tech-news.wikimedia.de/en/2022/03/17/kohesio-eu-european-commission-goes-open-source/ Kohesio.eu: European Commission goes Open Source]
** Videos
*** Ongoing DataReuseDays 2022 - YouTube
**** [https://www.youtube.com/watch?v=Hx1LXCqfD60&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=2 Lightning talks]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=qqQwC70Kyd8&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=3 Wikidata for performing and visual arts]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=3ZXDdA5V0xE&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=4 Wikxhibit]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=L6KrBraWgdw&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=5 How to retrieve Wikidata’s data?]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=HqrEfvRo1iU&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=6 Best practices for reusing Wikidata’s data]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=G7ChC1pplik&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=7 Building a simple web app using Wikidata data]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=kNDkajxN_mc&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=8 Biohackathon: report on reviewing Wikidata subsetting method]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=YnBgFeTIHgQ&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=9 GeneWiki: The Wikidata Integrator]
*** Cartographier des données de Wikidata avec Umap (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=wbm4b1-XBmU YouTube]
*** Mapping Einstein Researchers on Wikidata (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=oYCKLQRQmzQ YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [http://linkedpeople.net Linked People project] let's you explore the family trees of all known people at Wikipedia/Wikidata.
** [https://lubianat.github.io/gene-wordle/ Gene of the Day] (gene-wordle) uses Wikidata for gene names and crafting an answer list by number of sitelinks.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** There are Rapid Grants available for local meetups during the Wikimedia Hackathon 2022 from May 20-May 22. [[mw:Wikimedia_Hackathon_2022#Local_Meetup_Grants|Apply to host a social for your local community]]. The deadline to apply is March 27, 2022.
** [https://twitter.com/MagnusManske/status/1504079153246703618 Magnus made a recent Mix’n’match improvement]: List of Wikidata properties (incomplete) that could have a MnM catalog, to help create one, or tag as difficult etc.
** [[d:User:Andrew Gray|Andrew]] [https://twitter.com/generalising/status/1503477948057333767 put together a guide] to writing SPARQL queries for the Wikidata MPs project. [[d:Wikidata:WikiProject British Politicians/Building Queries|Wikidata:WikiProject British Politicians/Building Queries]]
** The [[d:Special:PermanentLink/1600003660#Proposed config change: remove changetags right from users|proposed config change]] to remove the <code>changetags</code> right from users – so that they can apply change tags to their own actions as they are made, but not change the tags of other actions after the fact anymore – has been deployed.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10502|State Heraldic Register of the Russian Federation ID]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10489|LDT @ Library Name Authority ID]], [[:d:Property:P10490|LDT @ Library Subject Terms Authority ID]], [[:d:Property:P10491|LDT @ Library Classification Authority ID]], [[:d:Property:P10492|USP Production Repository ID]], [[:d:Property:P10493|Transilien ID]], [[:d:Property:P10494|United Russia member ID]], [[:d:Property:P10495|MovieMeter TV season ID]], [[:d:Property:P10496|Joshua Project people group ID]], [[:d:Property:P10497|Moscow Street ID]], [[:d:Property:P10498|Moscow area ID]], [[:d:Property:P10499|vc.ru company ID]], [[:d:Property:P10500|Repetti on-line ID]], [[:d:Property:P10501|Cybersport.ru ID]], [[:d:Property:P10503|Québec Enterprise Number]], [[:d:Property:P10504|Discover Moscow ID]], [[:d:Property:P10505|ArTS author ID]], [[:d:Property:P10506|IRIS UNIUD author ID]], [[:d:Property:P10507|Game Informer ID]], [[:d:Property:P10508|Ligue 2 player ID]], [[:d:Property:P10509|Femiwiki ID]], [[:d:Property:P10510|Arachne entity ID]], [[:d:Property:P10511|VideoGameGeek developer ID]], [[:d:Property:P10512|Encyclopedia of Krasnoyarsk Krai ID]], [[:d:Property:P10513|Oregon State Parks ID]], [[:d:Property:P10514|Washington State Parks ID]], [[:d:Property:P10515|Sport24.ru person ID]], [[:d:Property:P10516|SINGULART artist ID]], [[:d:Property:P10517|eBru ID]], [[:d:Property:P10518|ICCROM authority ID]], [[:d:Property:P10519|Legal entity registered by the Ministry of Culture of the Czech Republic ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bhashakosha pp.|Bhashakosha pp.]], [[:d:Wikidata:Property proposal/local education level|local education level]], [[:d:Wikidata:Property proposal/hours per week|hours per week]], [[:d:Wikidata:Property proposal/education level|education level]], [[:d:Wikidata:Property proposal/time allocation|time allocation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/grading system|grading system]], [[:d:Wikidata:Property proposal/grade|grade]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED-ALevel|ISCED-ALevel]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED category orientation|ISCED category orientation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Broad Field|ISCED Broad Field]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Narrow Field|ISCED Narrow Field]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Detailed Field|ISCED Detailed Field]], [[:d:Wikidata:Property proposal/competency|competency]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sessions per week|sessions per week]], [[:d:Wikidata:Property proposal/applies to work|applies to work]], [[:d:Wikidata:Property proposal/rack system|rack system]], [[:d:Wikidata:Property proposal/maintains consistent linking to|maintains consistent linking to]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Kramerius of Regional Library in Pardubice UUID|Kramerius of Regional Library in Pardubice UUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USA Track & Field (www.usatf.org) athlete ID|USA Track & Field (www.usatf.org) athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GuideStar India Organisations-ID|GuideStar India Organisations-ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/DACS ID (2022)|DACS ID (2022)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/marriott hotel ID|marriott hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant Epigraphie|identifiant Epigraphie]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Salzburger Literatur Netz ID|Salzburger Literatur Netz ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Literatur Netz Oberösterreich ID|Literatur Netz Oberösterreich ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CPNI ID|CPNI ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/QQ Music album ID|QQ Music album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/QQ Music song ID|QQ Music song ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/eSbírky institution ID|eSbírky institution ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Atlante Beni Culturali Calabria item ID|Atlante Beni Culturali Calabria item ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Atlante Beni Culturali Calabria cultural place ID|Atlante Beni Culturali Calabria cultural place ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Zotero ID|Zotero ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/World of Waterfalls ID|World of Waterfalls ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4yCg Signature images from Wikidata (change the view to “map” to see the signatures arranged by the person’s place of birth!] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1504249791643013124 source])
*** [https://w.wiki/4x8g Count of UK lake items with a 'UK Lakes Portal ID' (P7548) property statement] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1503581042812362754 source])
*** [https://w.wiki/4w$k Travel reports by Alfred Brehm as timeline] ([https://twitter.com/diedatenlaube/status/1503383657989517315 source])
*** [https://w.wiki/4yHx Timeline for the Apple "M" series of Systems on a Chip (SoC)]
*** [https://w.wiki/4yCU Religion of men named “Maria” (as one of their given names)] ([https://twitter.com/sandpapier/status/1505611447048544256 source])
*** [https://w.wiki/4xyY Shortest rail link between Narvik and Singapore (passing through Finland and Kazakhstan])
*** [https://w.wiki/4yPA Map of institutions where "where people who studied there" have created written works whose main subject is knowledge graph (Q33002955), knowledge base (Q515701) and (Q33002955)]
*** [https://w.wiki/4x75 Colonies of Africa with their or their “main state”’s official language and ISO code]
* '''Development'''
** Lexicographical data: We're continuing with the work on the new Special:NewLexeme page. We worked on saving a valid new Lexeme with the new page. We are now focusing on the suggesters for language and lexical category so editors can select the right Item for them.
** Data Reuse Days: We ran sessions on how to use Wikidata's data programmatically and the best practices around it. Slides and videos are available already (see above).
** REST API: Continuing coding on the basic version of the GET Item endpoint. We have the very initial version of the get item endpoint ready and are now adding more parameters to it.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 21|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 21. mars 2022 kl. 15:15 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23022162 -->
== Wikidata weekly summary #513 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming
*** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.03.31 next Wikibase live session] is 15:00 UTC on Thursday 31st March 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community.
*** [https://www.twitch.tv/belett Live Wikidata editing on Twitch] and in French by Vigneron, March 29 at 19:00 CEST (UTC+2)
*** ArtandFeminism 2022 editathon by [[d:User:Achiri Bitamsimli|Achiri Bitamsimli]]. Theme: Add Dagbani labels and descriptions of female lawyers in West Africa. Date: April 1st, 2022 - March 8th, 2022. Location: Tamale College of Education, Ghana. Time: 9:00am — 9:00pm UTC. [https://artandfeminism.org/edit_a_thon/artandfeminism-2022-in-ghana-notable-female-lawyers-in-west-africa/ Register].
*** LIVE Wikidata editing #77 - [https://www.youtube.com/watch?v=z9CqmS9jzEo YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3206229169662238/ Facebook], April 2nd at 18:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#102|Online Wikidata meetup in Swedish #102]], April 3rd at 12.00 UTC
*** [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]]: April 25 - May 2, 2022. This online editing event is organized by the Canadian Association for the Performing Arts, LaCogency and many partners, with support from Wikimedia Foundation Alliances Fund. Guided editing sessions will be facilitated [https://linkeddigitalfuture.ca/cultural-venues-datathon/ in English] and [https://linkeddigitalfuture.ca/fr/datathon-des-lieux-culturels/ in French].
*** The [[m:Celtic Knot Conference 2022|Celtic Knot Conference]], dedicated to underrepresented languages on the Wikimedia projects, with a focus on Wikidata, will take place online and onsite on July 1-2, 2022.
** Ongoing:
*** Wikimedia Indonesia's ''Datathon'' program under [[m:Wikimedia Indonesia/Bulan Wiki Perempuan 2022|2022 Wiki Women's Month]] started on March 18th 18:00 UTC+7 and will last until March 25th 23:59 UTC+7. 70+ users enrollled. [[d:Wikidata:WikiProject Indonesia/Kegiatan/Datathon|Page]].
***Weekly Lexemes Challenge #35, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=35 Water]
** Past:
*** Two Wikidata Training (''Kelas Wikidata'') on [[m:Wikimedia Indonesia/Bulan Wiki Perempuan 2022|2022 Wiki Women's Month]] were held online on March 12th and 13th.
*** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]]. For a recap of the event:
**** a selection of sessions are recorded, you can find the [https://youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm videos here] or [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_28#Press,_articles,_blog_posts,_videos|below]]
**** speakers will progressively add their slides in this [[commons:Category:Data_Reuse_Days_2022_presentations|Commons category]]
**** all notes and Q&A of sessions are archived here: [[d:Wikidata:Events/Data_Reuse_Days_2022/Outcomes/notes|Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022/Outcomes/notes]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://tech-news.wikimedia.de/en/2022/03/18/lexicographical-data-for-language-learners-the-wikidata-based-app-scribe/ Lexicographical Data for Language Learners: The Wikidata-based App Scribe]
*** [https://wikimedia.org.au/wiki/Inaugural_Wikidata_Fellows_announced Inaugural Wikidata Fellows announced, Wikimedia Australia]
*** [https://wikiedu.org/blog/2022/03/22/wikidatas-lexemes-sparked-this-librarians-interest/ Wikidata’s lexemes sparked this librarian’s interest]
*** [https://observablehq.com/@pac02/actress-singers-and-actor-singers-do-actresses-become-sing Actress-singers and actor-singers: do actresses become singers and singers become actors?] fact checking an intuition using Wikidata
*** [https://americanart.si.edu/blog/wikidata-artists Building a Web of Knowledge Through Wikidata]
** Presentations
*** [https://www.bjonnh.net/share/20220320_acs/ LOTUS, Beyond drug discovery: Breaking the boundaries of natural products information], at the {{Q|247556}} Spring 2022 meeting
** Papers
*** [https://arxiv.org/pdf/2202.11361.pdf "Exploratory Methods for Relation Discovery in Archival Data"] - a holistic approach to discover relations in art historical communities and enrich historians’ biographies and archival descriptions, based on Wikidata
** Videos
*** DataReuseDays 2022 concluded. (see [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_28#Events|past events above]] for a [https://youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm full list of the recorded sessions])
*** A simple demonstration of search using QAnswer software for the disability wikibase knowledge graph - [https://www.youtube.com/watch?v=LgCgEje-kiM YouTube]
*** FAIR and Open multilingual clinical trials in Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=5yRhCENeezQ YouTube]
*** Using Mix'n'match (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=gZ53x5GcfmE YouTube]
*** A Triangular Connection Libraries' Wikidata projects on names, collections and users - [https://www.youtube.com/watch?v=wqDgZJaVj20 YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://apps.apple.com/app/scribe-language-keyboards/id1596613886 Scribe] is a keyboard extension based on lexicographical data that can help users remember grammar rules (see [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_28#Press,_articles,_blog_posts,_videos|blogpost above]]).
** [https://worldleh.talaios.coop/ WorldlEH] is a wordle clone in Basque.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Status update about what was achieved for each of the Wikibase related 2021 development goals has been published: [[d:Wikidata:Development plan/archive2021/status updates|Wikidata:Development plan/archive2021/status updates]]
** Call for Mentors: [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa| Wiki Mentor Africa]] is a mentorship project for tool creators/contributors. Interested to become a mentor (experienced tool creators/contributors), please visit this [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa/Mentor%27s_Room| page]]!
** Wikidata now has over 1,600,000,000 edits! The milestone edit was made by [[d:User:Ruky Wunpini|Ruky Wunpini]].
** [https://www.kb.nl/over-ons/projecten/wikipedia-wikimedia The Dutch National Library has a new website with more info on their use of the Wikimedia Projects including their work with Wikidata].
** 2 months paid internship vacancy is available for Wikimedia Indonesia technology division. Registration is open until March 27th. [https://twitter.com/wikidataid/status/1506113550460530691 Announcement].
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10527|documentation files at]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10516|SINGULART artist ID]], [[:d:Property:P10517|eBru ID]], [[:d:Property:P10518|ICCROM authority ID]], [[:d:Property:P10519|Legal entity registered by the Ministry of Culture of the Czech Republic ID]], [[:d:Property:P10520|Rekhta book ID]], [[:d:Property:P10521|ILO code]], [[:d:Property:P10522|reddoorz hotel ID]], [[:d:Property:P10523|Naver VIBE video ID]], [[:d:Property:P10524|SberZvuk artist ID]], [[:d:Property:P10525|Italian Women Writers ID]], [[:d:Property:P10526|RBC company ID]], [[:d:Property:P10528|Madrean Discovery Expeditions Flora Database ID]], [[:d:Property:P10529|Madrean Discovery Expeditions Fauna Database ID]], [[:d:Property:P10530|Encyclopedia of Transbaikalia ID]], [[:d:Property:P10531|Encyclopedia of Transbaikalia person ID]], [[:d:Property:P10532|Booking.com numeric ID]], [[:d:Property:P10533|Agoda hotel numeric ID]], [[:d:Property:P10534|Australian Reptile Online Database ID]], [[:d:Property:P10535|RSPA modern authors ID]], [[:d:Property:P10536|RSPA ancient authors ID]], [[:d:Property:P10537|1905.com film ID]], [[:d:Property:P10538|Leafsnap ID]], [[:d:Property:P10539|ImagesDéfense ID]], [[:d:Property:P10540|TASS Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10541|TASS Encyclopedia country ID]], [[:d:Property:P10542|TASS Encyclopedia tag ID]], [[:d:Property:P10543|WIPO Pearl term ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/maintains consistent linking to|maintains consistent linking to]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ocupante de / occupant of|ocupante de / occupant of]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/World of Waterfalls ID|World of Waterfalls ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/New IDU properties|New IDU properties]], [[:d:Wikidata:Property proposal/My World@Mail.Ru ID|My World@Mail.Ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BillionGraves grave ID|BillionGraves grave ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio Storico Intesa Sanpaolo|Archivio Storico Intesa Sanpaolo]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GEMET ID|GEMET ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Enciclopedia del Novecento ID|Enciclopedia del Novecento ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Trovo ID|Trovo ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Invasive.org species ID|Invasive.org species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ihg Hotel ID|ihg Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Monoskop article ID|Monoskop article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Monde journalist ID|Le Monde journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Libération journalist ID|Libération journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Parisien journalist ID|Le Parisien journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Les Échos journalist ID|Les Échos journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Humanité journalist ID|L'Humanité journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Opinion journalist ID|L'Opinion journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Figaro journalist ID|Le Figaro journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Présent author ID|Présent author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poet ID|Aldiwan poet ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poem ID|Aldiwan poem ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/International Jewish Cemetery Project ID|International Jewish Cemetery Project ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4JHa Wikidata knowledge graph of Elizabeth Keckley, dressmaker to U.S. First Lady Mary Todd Lincoln] ([https://twitter.com/fuzheado/status/1506380715985887241 source])
*** [https://w.wiki/4yJM Women who served as defense ministers in various countries] ([https://twitter.com/wikimediaid/status/1506212109381644292 source])
*** [https://w.wiki/4zVn UK MPs who had paired names (e.g. Owen Thomas / Thomas Owen)] ([https://twitter.com/generalising/status/1507443437200678918 source])
*** [https://w.wiki/4yr2 List of properties associated with items that are class/subclass of File Format] ([https://twitter.com/beet_keeper/status/1506625658490871819 source])
*** [https://w.wiki/4zGb Table frequency of properties used in instances of public libraries]
* '''Development'''
** [Significant Change]: [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/3LA6FDOZGSK6HSQY73XCFNT4BTYWOY64/ wbsearchentities changed to explicitly return display terms and matched term]
** Lexicographical data: Working on the lookup for language and lexical category and displaying potential errors during Lexeme creation
** Improved the API response of the wbsearchentities endpoint by adding the language to the labels and descriptions in the API response ([[phab:T104344]])
** Data Reuse Days: Second and final week - organized, attended and held a few sessions incl. bug triage hour and pink pony session
** REST API: Continuing work on getting the the data of an Item, we almost have filtering of the data returned by the API and basic error handling is in place. Next up: not returning the data if the client already has the most recent data, and authentication
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 28|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 28. mars 2022 kl. 13:00 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23050404 -->
== Wikidata weekly summary #514 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/APSbot 4|APSbot 4]]: Task/s: Regularly create organizations from the Research Organization Registry (ROR - https://ror.org/) that are missing in Wikidata.
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** Next [[d:Wikidata:WikiProject_Linked_Data_for_Production#LD4-Wikidata_Affinity_Group|Linked Data for Libraries LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Adam Schiff (University of Washington), Tyler Rogers (San Diego State University), Julia Gilmore (University of Toronto) on documenting buildings on academic campuses. [https://docs.google.com/document/d/1hSlr8GTlk_Q-bE5n1oCxXBncuCPHnqESWMR0oQcuGYA/edit Agenda with call link], April 5.
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/AWS4SV3TQUS4CZMOB6YH3ML5AIZ6WOEZ/ Wikimedia Research Office Hours April 5, 2022]
*** [https://linkeddigitalfuture.ca/event/atelier-pratique-wikidata-produire-un-element-wikidata-relie-aux-productions-en-danse-ou-en-theatre/ Wikidata items about theatre and dance productions], April 6 (in French). The same workshop will be offered [https://linkeddigitalfuture.ca/wikidata-workshops-season-2/ in English] on May 4.
*** Talk to the Search Platform / Query Service Team—April 6th, 2022. Date: Wednesday, April 6th, 2022 Time: 15:00-16:00 GMT / 08:00-09:00 PDT / 11:00-12:00 EDT / 16:00-17:00 WAT / 17:00-18:00 CEST [https://etherpad.wikimedia.org/p/Search_Platform_Office_Hours Etherpad]
*** Art+Feminism Community Hours. Theme: [https://artandfeminism.org/panel/community-hours-af-event-metrics/ Add your Event Data to Wikidata]. April 9 at 2pm UTC!
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #36, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=36 Family]
** Past: Wikibase live session (March 2022) [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.03.31 log]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://wikiedu.org/blog/2022/03/30/property-exploration-how-do-i-learn-more-about-properties-on-wikidata/ Property exploration: How do I learn more about properties on Wikidata?]
*** [https://news.ucsc.edu/2022/03/nlp-liveperson-fellowships.html UCSC Ph.D. students dive deep into engineering open-domain dialogue AI with the support of industry partners]. "...''aims to develop a better system for entity linking, the connection of entities like “Lebron James” or “the Earth” to their various meanings in an existing database of knowledge – in this case, Wikidata''..."
*** [https://news.illinoisstate.edu/2022/03/highlighting-linked-data-projects/ Highlighting linked data projects]. "...''Cornell University Library, Stanford Libraries, and the School of Library and Information Science at the University of Iowa are engaging in the grant-funded Linked Data for Production project. Broadly, the project uses linked data to show patrons information from outside sources (such as Wikidata) and build longer, more nuanced links between resources''".
** Videos
*** The Share-VDE project and its relationship with Wikidata (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=GVpHdphLvCU YouTube]
*** Create a Wikidata page from scratch (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=vHed6VZBVFI YouTube]
*** Clinical Trials, Wikidata and Systems Biology (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=dsYr0PGCW0M YouTube]
*** New WikidataCon 2021 videos uploaded on YouTube
**** [https://www.youtube.com/watch?v=qK5rwhvDj_8 Your favorite interface gadgets on Wikidata]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=1nZxY4r5KQs Wikidata Query Service scaling challenges]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=VlUfGhPblGo Decolonizing Wikidata: Q&A session]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=gDZpdfbFVpk Wikidata et l’écosystème de données ouvertes liées pour les arts de la scène] (in French)
**** [https://www.youtube.com/watch?v=SaPEb_LMHKk Respectfully representing Indigenous knowledge in Wikidata]
** Other
*** FAIR cookbook's recipe "[https://faircookbook.elixir-europe.org/content/recipes/findability/registeringDatasets How to Register a Dataset with Wikidata]"
*** OpenRefine will soon hold its two-yearly survey again. [https://groups.google.com/g/openrefine/c/cBO2EWsCkME Who wants to help translate the survey to their language]? It will take around 45 minutes. There are already translations underway in Spanish and Dutch. Contact [[User:SFauconnier]] if you want to help!
* '''Tool of the week'''
** [http://Kyrksok.se Kyrksok.se] is an app about Swedish churches based on Wikidata.
** [https://wikimedia.qanswer.ai/ QAnswer] is a question answering system based on Wikidata and other projects. ''Who was the first to create liquid helium?'' [https://wikimedia.qanswer.ai/qa/full?question=who+was+the+first+to+create+liquid+helium&lang=en&kb=wikidata%2Cwikipedia&user=open Try it!]
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [[d:Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS-scaling-update-mar-2022#Wikidata_Query_Service_scaling_update%2C_March_2022|Wikidata Query Service scaling update, March 2022]] is now available.
** [[d:Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS_backend_alternatives|WDQS backend alternatives paper]] with shortlist of options have been published.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10544|cantilever sign]], [[:d:Property:P10551|supports qualifier]], [[:d:Property:P10564|APE code]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10534|Australian Reptile Online Database ID]], [[:d:Property:P10535|RSPA modern authors ID]], [[:d:Property:P10536|RSPA ancient authors ID]], [[:d:Property:P10537|1905.com film ID]], [[:d:Property:P10538|Leafsnap ID]], [[:d:Property:P10539|ImagesDéfense ID]], [[:d:Property:P10540|TASS Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10541|TASS Encyclopedia country ID]], [[:d:Property:P10542|TASS Encyclopedia tag ID]], [[:d:Property:P10543|WIPO Pearl term ID]], [[:d:Property:P10545|Arizona State Legislators: Then & Now ID]], [[:d:Property:P10546|db.narb.by ID]], [[:d:Property:P10547|Kayak hotel ID]], [[:d:Property:P10548|Melon music video ID]], [[:d:Property:P10549|Evil Angel movie ID]], [[:d:Property:P10550|ACE Repertory publisher ID]], [[:d:Property:P10552|World of Waterfalls ID]], [[:d:Property:P10553|IxTheo authority ID]], [[:d:Property:P10554|BillionGraves grave ID]], [[:d:Property:P10555|eSbírky institution ID]], [[:d:Property:P10556|Enciclopedia del Novecento ID]], [[:d:Property:P10557|Zotero ID]], [[:d:Property:P10558|My World@Mail.Ru ID]], [[:d:Property:P10559|KSH code (historical)]], [[:d:Property:P10560|traveloka activities ID]], [[:d:Property:P10561|Virginia Tech Dendrology Factsheets ID]], [[:d:Property:P10562|SPLC group ID]], [[:d:Property:P10563|GuideStar India Organisations-ID]], [[:d:Property:P10565|Encyclopedia of China ID (Third Edition)]], [[:d:Property:P10566|tiket to-do ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/oeconym|oeconym]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Attainment|ISCED Attainment]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Per capita income|Per capita income]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Invasive.org species ID|Invasive.org species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ihg Hotel ID|ihg Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Monoskop article ID|Monoskop article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Monde journalist ID|Le Monde journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Libération journalist ID|Libération journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Parisien journalist ID|Le Parisien journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Les Échos journalist ID|Les Échos journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Humanité journalist ID|L'Humanité journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Opinion journalist ID|L'Opinion journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Figaro journalist ID|Le Figaro journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Présent author ID|Présent author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poet ID|Aldiwan poet ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poem ID|Aldiwan poem ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/International Jewish Cemetery Project ID|International Jewish Cemetery Project ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AccessScience ID|AccessScience ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IPU Chamber ID|IPU Chamber ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/COL taxon ID|COL taxon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/deckenmalerei.eu ID|deckenmalerei.eu ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/C-SPAN Person Numeric ID|C-SPAN Person Numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SRSLY person ID|SRSLY person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100 Years of Alaska's Legislature Bio ID|100 Years of Alaska's Legislature Bio ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Indiana State Historical Marker Program numeric ID|Indiana State Historical Marker Program numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beatport track ID|Beatport track ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EIA plant ID|EIA plant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EIA utility ID|EIA utility ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Speleologi del passato ID|Speleologi del passato ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HuijiWiki article ID|HuijiWiki article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Cacti species ID|Encyclopedia of Cacti species ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/4zhs Long swedish / german nouns in Wikidata] ([https://twitter.com/salgo60/status/1508444534216310786 source])
*** [https://w.wiki/4$Gg Texts which have Wikisource links in English and French] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1509547358366883841 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data: Continued work on the new Special:NewLexeme page and focused on displaying sensible error messages if an error occurs during Lexeme creation. We're also working on adding a dropdown for the language variant.
** REST API: Continued work on conditional requests and authorization
** Made use of the new fields added in the wbsearchentities API and added language information to the markup of entity searches that you see when editing a statement or searching with the little searchbox at the top of the page on Wikidata. Now these search results should make a bit more sense to people who use screen readers.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 04|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 4. apríl 2022 kl. 12:33 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23050404 -->
== Wikidata weekly summary #515 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Open request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Stang|Stang]] (RfP scheduled to end after 14 April 2022 12:18 UTC)
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Botcrux 10|Botcrux 10]]. Task/s: Change [[d:Property:P577|publication date (P577) ]] of scientific articles from "1 January YYYY" to just "YYYY".
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Pi bot 25|Pi bot 25]]. Task/s: [[d:Wikidata:Properties for deletion|Wikidata:Properties for deletion]] maintenance
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#104|Online Wikidata meetup in Swedish #104]], April 17th at 12.00 UTC
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, April 20th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.''
*** April 26, Ghent, Belgium: [https://meemoo.be/nl/vormingen-en-events/openrefine-community-workshop-datacleaning-andere-functionaliteiten-en-meet-the-team public OpenRefine data cleaning workshop and meet&greet with the OpenRefine team], including preview of Structured Data on Commons functionalities. Physical event, free, [https://meemoo.be/nl/vormingen-en-events/openrefine-community-workshop-datacleaning-andere-functionaliteiten-en-meet-the-team sign up via this link].
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/MPQZ4EZW6FXZVZAX6QO7BAVJVDUGOT2N/ Wiki Workshop 2022 - Registration open!] The event is virtually held on April 25, 12:00-18:30 UTC
*** April 22nd - 24th, from [[d:Wikidata:Wiki_Mentor_Africa|Wiki Mentor Africa]], A three days workshop on '''Linking biodiversity data through wikidata using Webaps and jupyter notebooks''' to attend, [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSddFNRkARWa12ICRBuel9zbYMQsL4fUsiNA7ndMwcJSVp8xJg/viewform?usp=sf_link| register here]
*** May 5th: [[d:Wikidata:Events#Wikidata_bug_triage_hour|Wikidata Bug Triage Hour]], open discussion. Come with your favorite Phabricator task and we will improve its description together.
*** DigAMus goes Wikidata workshop: make digital projects in museums visible and findable. April 29, 3-5 p.m. TIB Open Science Lab. [https://docs.google.com/forms/d/1Zv_SEwAM0EV760fTRr7PYT5y5kscnhC_yQZ2mvABG5Q/edit Register here].
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #37, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=37 Numbers]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://blog.library.si.edu/blog/2022/03/30/smithsonian-libraries-and-archives-wikidata-chinese-ancestor-portrait-project/#.YksQHXVByV5 Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Chinese Ancestor Portrait Project]
*** [https://blog.factgrid.de/archives/2684 Browsing FactGrid with the FactGrid Viewer]
** Papers
***[https://content.iospress.com/articles/data-science/ds210040 A formalization of one of the main claims of “Cortex reorganization of Xenopus laevis eggs in strong static magnetic fields” by Mietchen et al. 2005] (uses Wikidata identifiers for statements)
***[[doi:10.3233/DS-210044|A formalization of one of the main claims of “Creative Commons licenses and the non-commercial condition: Implications for the re-use of biodiversity information” by Hagedorn et al. 2011]] (uses Wikidata identifiers for statements)
** Videos
*** Wikidata Query Service Tutorial in Tunisian by [[d:User:Csisc|Houcemeddine Turki]] (WikiConference RU 2021 - [[Commons:File:WikiConference RU - Wikidata Query Service Tutorial in Tunisian - Part 1.webm|Part 1]], [[Commons:File:WikiConference RU - Wikidata Query Service Tutorial in Tunisian - Part 2.webm|Part 2]])
*** Live Coding - PyORCIDAtor, integrating ORCID with Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=tc6jQnp4gZg YouTube]
*** How to add location coordinates to Wikidata Items (in Dagbani) - [https://www.youtube.com/watch?v=ohtVF4Et7-g YouTube]
*** Bundestag + Wikidata = Open Parliament TV (in German) - [https://www.youtube.com/watch?v=pkdyr6N5E2E YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://lvaudor.github.io/glitter/articles/glitter_for_Wikidata.html Glitter] another R package to write SPARQL queries and query Wikidata and other SPARQL endpoints. This package provides a domain specific language to write queries directly from R.
** [https://conze.pt/explore?l=en# Conzept] is a topic-exploration tool based on Wikidata and other information sources.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** The [[d:Wikidata:MOOC|Wikidata MOOC]] (online course) has been developed by Wikimedia France, involving several French-speaking Wikidata editors. The first version of the course will start on April 26 (in French only - [https://www.wikimedia.fr/les-inscriptions-au-mooc-wikidata-sont-ouvertes/ registration here])
** OpenRefine is running [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScAfFLkcehxcbvWpjb5xPywOGsT1Djmp82k4wh81q14NDKVGA/viewform a short survey] to learn about user needs and expectations for the new [[c:Commons:OpenRefine|Structured Data on Commons extension for OpenRefine]], which is in the process of being developed. If you upload files to Wikimedia Commons and/or edit structured data there, please help by [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScAfFLkcehxcbvWpjb5xPywOGsT1Djmp82k4wh81q14NDKVGA/viewform filling in the survey]!
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibase-cloud@lists.wikimedia.org/thread/3M2TXQYQTC5IODN6NO2G6UWE7DMGNCJT/ Wikibase cloud update (April)]: the closed beta of Wikibase.cloud is planned to start in mid-April. If you want to apply for closed beta access, please register with [https://lime.wikimedia.de/index.php/717538 this form].
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10564|APE code]], [[:d:Property:P10568|maintains linking to]], [[:d:Property:P10588|academic calendar type]], [[:d:Property:P10594|taxonomic treatment]], [[:d:Property:P10601|co-applicant]], [[:d:Property:P10602|applicant]], [[:d:Property:P10604|P10604]], [[:d:Property:P10606|notable role]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10560|traveloka activities ID]], [[:d:Property:P10561|Virginia Tech Dendrology Factsheets ID]], [[:d:Property:P10562|SPLC group ID]], [[:d:Property:P10563|GuideStar India Organisations ID]], [[:d:Property:P10565|Encyclopedia of China ID (Third Edition)]], [[:d:Property:P10566|tiket to-do ID]], [[:d:Property:P10567|Speleologi del passato ID]], [[:d:Property:P10569|L'Humanité journalist ID]], [[:d:Property:P10570|L'Opinion journalist ID]], [[:d:Property:P10571|Le Monde journalist ID]], [[:d:Property:P10572|Le Figaro journalist ID]], [[:d:Property:P10573|Le Parisien journalist ID]], [[:d:Property:P10574|Les Échos journalist ID]], [[:d:Property:P10575|Libération journalist ID]], [[:d:Property:P10576|Intesa Sanpaolo Historical Archive Map ID]], [[:d:Property:P10577|Monoskop article ID]], [[:d:Property:P10578|IDU foreign theatre ID]], [[:d:Property:P10579|IDU theatre building ID]], [[:d:Property:P10580|IDU theatrical ensemble ID]], [[:d:Property:P10581|Cameroun COG]], [[:d:Property:P10582|Author ID from the Modern Discussion website]], [[:d:Property:P10583|SRSLY person ID]], [[:d:Property:P10584|FAOTERM ID]], [[:d:Property:P10585|Catalogue of Life ID]], [[:d:Property:P10586|Trovo ID]], [[:d:Property:P10587|IFPI GTIN]], [[:d:Property:P10589|MangaDex title ID]], [[:d:Property:P10590|All.Rugby club ID]], [[:d:Property:P10591|traveloka restaurant ID]], [[:d:Property:P10592|maPZS trails/locations ID]], [[:d:Property:P10593|Kinowiki ID]], [[:d:Property:P10595|marriott hotel ID]], [[:d:Property:P10596|Chuvash Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10597|Chuvash Encyclopedia place ID]], [[:d:Property:P10598|Chuvash Encyclopedia topic ID]], [[:d:Property:P10599|HarperCollins product ID]], [[:d:Property:P10600|Atlas of Cultural Heritage Calabria cultural place ID]], [[:d:Property:P10603|XJustiz registration court ID]], [[:d:Property:P10605|Atlante Beni Culturali Calabria item ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/является автором художественной выставки|является автором художественной выставки]], [[:d:Wikidata:Property proposal/shoe color|shoe color]], [[:d:Wikidata:Property proposal/government debt-to-GDP ratio|government debt-to-GDP ratio]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Historical Museums of Sweden object ID|National Historical Museums of Sweden object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/class of property value|class of property value]], [[:d:Wikidata:Property proposal/has group|has group]], [[:d:Wikidata:Property proposal/name of victim|name of victim]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tracks featured in work|Tracks featured in work]], [[:d:Wikidata:Property proposal/smb.museum digital ID|smb.museum digital ID]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/HuijiWiki article ID|HuijiWiki article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Cacti species ID|Encyclopedia of Cacti species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/bebyggelseområdeskod i Sverige|bebyggelseområdeskod i Sverige]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Israeli Opera site person id|Israeli Opera site person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FISH Archaeological Objects Thesaurus Identifier|FISH Archaeological Objects Thesaurus Identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Musik und Gender im Internet ID|Musik und Gender im Internet ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Piedmont IDs|IRIS Piedmont IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Slovak Olympic athlete ID|Slovak Olympic athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MINEDEX|MINEDEX]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of the Haskala ID|Library of the Haskala ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/522E Most popular Chess openings (by number of sitelinks)] ([https://twitter.com/lubianat/status/1510726581362245632 source])
*** [https://query.wikidata.org/#SELECT%20%3Fitem%20%3FitemLabel%20%3FitemDescription%20%3Fsitelinks%0AWITH%0A%7B%0A%20%20SELECT%20%3Fitem%20%3Fsitelinks%0A%20%20WHERE%0A%20%20%7B%0A%20%20%20%20%23Minimum%20sitelinks%0A%20%20%20%20%3Fitem%20wikibase%3Asitelinks%20%3Fsitelinks.%0A%20%20%20%20hint%3APrior%20hint%3ArangeSafe%20true.%0A%20%20%20%20FILTER%20%28%3Fsitelinks%20%3E%2020%20%29%0A%20%20%0A%20%20%20%20%23Random%20stuff%0A%20%20%20%20%23%20BIND%28RAND%28%29%20AS%20%3Frandom%29%20.%20%23%20Using%20this%20makes%20it%20not%20random%0A%20%20%20%20BIND%28SHA512%28CONCAT%28STR%28RAND%28%29%29%2C%20STR%28%3Fitem%29%29%29%20AS%20%3Frandom%29%20%0A%20%20%7D%0A%20%20ORDER%20BY%20%3Frandom%0A%20%20LIMIT%201000%0A%7D%20AS%20%25subquery1%0AWITH%0A%7B%0A%20%20SELECT%20%3Fitem%20%3Fsitelinks%0A%20%20WHERE%0A%20%20%7B%0A%20%20%20%20INCLUDE%20%25subquery1%0A%0A%20%20%20%20%23Filters%20to%20remove%20undesired%20entries%20%28templates%2C%20categories%2C%20...%29%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ11266439%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ97950663%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ4167836%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ59541917%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ14204246%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ19842659%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP373%20%3FcommonsCategory%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP301%20%3FcategoryMainTopic%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ15184295%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP1423%20%3FtemplateHasTopic%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP910%20%3FtopicMainCategory%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ20010800%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP360%20%3FisAListOf%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ108783631%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ11753321%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP4224%20%3FcategoryContains%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP971%20%3FcategoryCombinesTopics%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ97303168%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ59259626%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ110010043%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ1474116%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ15647814%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ19887878%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ107344376%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ36330215%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ14296%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ42032%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP2370%20%3FconversionToSIUnit%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ4167410%7D%0A%20%20%20%20%23FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3Aaaa%7D%0A%20%20%7D%0A%20%20LIMIT%20100%0A%7D%20AS%20%25subquery2%0AWHERE%20%0A%7B%0A%20%20INCLUDE%20%25subquery2%0A%20%20SERVICE%20wikibase%3Alabel%20%7B%20bd%3AserviceParam%20wikibase%3Alanguage%20%22%5BAUTO_LANGUAGE%5D%2Cen%22%20.%20%7D%0A%7D Random set of popular ("having more than 20 site links") items] ([[d:Wikidata:Request_a_query#Query_a_random_set_of_popular_entries|source]])
*** [https://w.wiki/53Ac Wikimedia affiliates on social media] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1513117317982474243 source])
*** [https://w.wiki/534V Listed viaducts in the UK] ([https://twitter.com/heald_j/status/1512909616421777420 source])
*** [https://w.wiki/53LW Pages linked to the University of Clermont according to the number of articles on Wikimedia projects] ([https://twitter.com/belett/status/1513493874257313796 source])
*** [https://w.wiki/53M4 Which languages share a word for the same thing (visualized as a tree map). e.g. planet] ([https://twitter.com/vrandezo/status/1513194921183772672 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data: Continued work on the new Special:NewLexeme page. We worked on displaying error messages and inferring the spelling variant from the language. We also looked into the non-JavaScript version of the page.
** REST API: Worked on conditional requests (do not return data the client already has) and authorization.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 11|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 11. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23123302 -->
== Wikidata weekly summary #516 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Open request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Pi admin bot|Pi admin bot]] (RfP scheduled to end after 20 April 2022 17:58 UTC)
** Closed request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Stang|Stang]] (successful)
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Stangbot 2|Stangbot 2]]. Task/s: Insert [[:d:Property:P1831|electorate (P1831)]] and keep it updated on Brazilian municipalities and states items
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/AmeisenBot|AmeisenBot]]. Task/s: Label unsigned comments on talk pages
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
**Upcoming:
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call will be on Tuesday, [https://zonestamp.toolforge.org/1650380457 April 19 at 11 AM Eastern US time]: Martin Schibel will be speaking on [https://www.entitree.com/ Entitree]. '''Please note this is one hour earlier than the usual meeting time''' [https://docs.google.com/document/d/1goa4wnVoUizfFguyVAlLCZzJkb544ecHSLWQA9uYw5k/edit# Agenda]
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, April 20th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.''
*** LD4 Wikibase Working Hour: Learn about Wikibase system exploration, data model development, and the road ahead for Digital Scriptorium. When: Thurs. 21 April 2022, 3PM Eastern US ([https://www.timeanddate.com/worldclock/converter.html?iso=20220421T190000&p1=tz_et&p2=tz_ct&p3=tz_mt&p4=tz_pt&p5=tz_bst&p6=tz_cest&p7=tz_gmt time zone converter]). Where: [https://teams.microsoft.com/registration/nZRNbBy5RUyarmbXZEMRDQ,epCg_cl65k2w-KRqtDjQ6g,XaPSpNIe7kuPXqShLIu5Rw,2QcpRvBH60eIij192oVSZw,Cp8Hf52ENUW_wkyHubx_rw,8Mrm5Hwrqkuu0Ki34-GDFA?mode=read&tenantId=6c4d949d-b91c-4c45-9aae-66d76443110d Registration Link]
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikimedia-l@lists.wikimedia.org/thread/YXJJYCMFEJWJAOR2A5IYDXTSQLKJ7X2F/ Register for Contribuling – Conference on minority languages and free participative software]. Conference date: April 22
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#105|Online Wikidata meetup in Swedish #105]], April 24th at 12.00 UTC
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://docs.google.com/document/d/e/2PACX-1vQOi_12npwKgeDDUGllFyybNjvONfY5hdRJwnpvWBbVHWgBLIeFTbyv54KTqoAGC0UQ75-YLrA57tt3/pub WeDigBio Transcription workflow] "...blogpost...showing how I go from finding the name of a collector when transcribing labels to adding them to Wikidata & then linking them to their collections via Bionomia."
*** [https://wikiedu.org/blog/2022/04/07/more-wikidata-metrics-on-the-dashboard/ More Wikidata metrics on the Dashboard]
** Videos
*** Transfer bibliographic data from Zotero to Wikidata (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=snc0ifX9V7I YouTube]
*** Art+Feminism community Hours: Add your event data to Wikidata! - YouTube ([https://www.youtube.com/watch?v=nMCpZtaEsWQ En], [https://www.youtube.com/watch?v=-5BwnzP-C9I Fr])
** other:
*** [https://whoseknowledge.org/resource/dti-structured-data-report/ Decolonizing the Internet’s Structured Data – Summary Report] by Whose Knowledge?
* '''Tool of the week'''
** [https://bird-oclock.glitch.me Bird O'Clock!] is a tool based on Wikidata and other data sources that shows pictures and numbers from actual people counting actual birds in the actual world!
** [https://coinherbarium.com Tiago's Coin Herbarium] is a coin collection depicting different plant information displayed via Wikidata SPARQL queries.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [[Wikidata:Development plan|Wikidata and Wikibase 2022 development plan]] has been updated to include activity estimates for the second quarter (Q2).
** There is a [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update|new hub page]] for the Wikidata Query Service scaling updates, to help you all stay updated.
** Wikidata metrics are now easily accessible on the Dashboard. Here's an [https://outreachdashboard.wmflabs.org/courses/Yale_University/Dura-Europos_WD_edit-a-thon example Dashboard] including a [[d:Wikidata:Status_updates/2022_04_18#Press,_articles,_blog_posts,_videos|blog post above]] detailing the process.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10594|taxonomic treatment]], [[:d:Property:P10601|co-applicant]], [[:d:Property:P10602|applicant]], [[:d:Property:P10604|type of a register in Germany]], [[:d:Property:P10606|notable role]], [[:d:Property:P10607|athletics program]], [[:d:Property:P10610|number of teachers]], [[:d:Property:P10611|has certification]], [[:d:Property:P10612|choreography for]], [[:d:Property:P10613|surrounds the enclave]], [[:d:Property:P10614|has surface]], [[:d:Property:P10622|per capita income]], [[:d:Property:P10623|number of blood donors]], [[:d:Property:P10624|official observer status in organisation]], [[:d:Property:P10627|web interface software]], [[:d:Property:P10628|Martian coordinates]], [[:d:Property:P10629|suggested data fields]], [[:d:Property:P10630|medical indication]], [[:d:Property:P10636|number of conferences]], [[:d:Property:P10637|historic insurance number (building)]], [[:d:Property:P10640|pole positions]], [[:d:Property:P10642|place of disappearance]], [[:d:Property:P10643|code name]], [[:d:Property:P10645|reports to]], [[:d:Property:P10648|podium finishes]], [[:d:Property:P10649|number of likes]], [[:d:Property:P10650|number of dislikes]], [[:d:Property:P10651|number of comments]], [[:d:Property:P10654|rack system]], [[:d:Property:P10655|oeconym]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10589|MangaDex title ID]], [[:d:Property:P10590|All.Rugby club ID]], [[:d:Property:P10591|traveloka restaurant ID]], [[:d:Property:P10592|maPZS trails/locations ID]], [[:d:Property:P10593|Kinowiki ID]], [[:d:Property:P10595|marriott hotel ID]], [[:d:Property:P10596|Chuvash Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10597|Chuvash Encyclopedia place ID]], [[:d:Property:P10598|Chuvash Encyclopedia topic ID]], [[:d:Property:P10599|HarperCollins product ID]], [[:d:Property:P10600|Atlas of Cultural Heritage Calabria cultural place ID]], [[:d:Property:P10603|XJustiz registration court ID]], [[:d:Property:P10605|Atlante Beni Culturali Calabria item ID]], [[:d:Property:P10608|FID performing arts ID]], [[:d:Property:P10609|PLOS Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10615|QQ Music album ID]], [[:d:Property:P10616|QQ Music song ID]], [[:d:Property:P10617|Beatport track ID]], [[:d:Property:P10618|Salzburger Literatur Netz ID]], [[:d:Property:P10619|Kramerius of Regional Library in Pardubice UUID]], [[:d:Property:P10620|Literatur Netz Oberösterreich ID]], [[:d:Property:P10621|1905.com star ID]], [[:d:Property:P10625|OpaqueNamespace ID]], [[:d:Property:P10626|deckenmalerei.eu ID]], [[:d:Property:P10631|ODOT county code]], [[:d:Property:P10632|OpenSanctions ID]], [[:d:Property:P10633|CNGAL entry ID]], [[:d:Property:P10634|USA Track & Field athlete ID (www.usatf.org)]], [[:d:Property:P10635|National Associations Register Number Spain]], [[:d:Property:P10638|AperTO author ID]], [[:d:Property:P10639|IRIS UNIUPO author ID]], [[:d:Property:P10641|AlloCiné TV season ID]], [[:d:Property:P10644|Library of Parliament of Canada riding ID]], [[:d:Property:P10646|ARTEINFORMADO person ID]], [[:d:Property:P10647|Slovak Olympic athlete ID]], [[:d:Property:P10652|International Jewish Cemetery Project ID]], [[:d:Property:P10653|Via Rail station code]], [[:d:Property:P10656|WikiApiary farm]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/name of victim|name of victim]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tracks featured in work|Tracks featured in work]], [[:d:Wikidata:Property proposal/smb.museum digital ID|smb.museum digital ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Unique image of unicode char|Unique image of unicode char]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Historic Oregon Newspapers ID|Historic Oregon Newspapers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Thai Romanization|Thai Romanization]], [[:d:Wikidata:Property proposal/construction start|construction start]], [[:d:Wikidata:Property proposal/construction end|construction end]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/MINEDEX|MINEDEX]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of the Haskala ID|Library of the Haskala ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/fanvue creator ID|fanvue creator ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ACNP library ID|ACNP library ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/lieferando restaurant ID|lieferando restaurant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yarus feed ID|Yarus feed ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Enciclopedia Colchagüina ID|Enciclopedia Colchagüina ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Winterthur Glossar ID|Winterthur Glossar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society ID|Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Personality Database work identifier|Personality Database work identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hmoegirlpedia|Hmoegirlpedia]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNKI Institute ID|CNKI Institute ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Peacock ID|Peacock ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/techradar review ID|techradar review ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/549e Birthplace of rappers] ([https://twitter.com/giorgiouboldi/status/1515007330106159110 source])
*** [https://w.wiki/53iz Bubble chart of occupation of people linked to University of Clermont] ([https://twitter.com/belett/status/1514207848598847493 source])
*** [https://w.wiki/53gv List of corporate archives, location, and address where available] ([https://twitter.com/beet_keeper/status/1514171569593106434 source])
*** [https://w.wiki/53c9 French adventure video games] ([https://twitter.com/JeanFred/status/1513955436269125635 source])
*** [https://w.wiki/53UB Women with the citizenship of a country and the most articles in other languages (including English) but without an article in French Wikipedia] ([https://twitter.com/symac/status/1513771911330869249 source])
*** [https://ls.toolforge.org/p/106573325 Countries that are bigger (blue) or smaller (red) than all their neighbours] ([https://twitter.com/heald_j/status/1515774960966541325 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data: Worked on inferring the spelling variant from the language's Item on the new Special:NewLexeme page and started building a little help box on the special page to explain what lex. data is.
** REST API: Getting closer to having a first version of the REST API that returns Item data.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 18|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 18. apríl 2022 kl. 13:42 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23134152 -->
== Wikidata weekly summary #517 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Closed request for adminship:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Pi admin bot|Pi admin bot]] (successful)
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/BgeeDB-bot|BgeeDB-bot]]. Task/s: inserting gene expression data from the [https://bgee.org/ Bgee database] into Wikidata.
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.04.28 next Wikibase live session] is 15:00 UTC on Thursday 28th April 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community.
*** [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]]: April 25 - May 2, 2022. The aim of this online editing event is to increase the quantity and quality of performing arts building/venue items.
**** Daily guided editing sessions will be facilitated [https://linkeddigitalfuture.ca/cultural-venues-datathon/ in English] and [https://linkeddigitalfuture.ca/fr/datathon-des-lieux-culturels/ in French] between April 25 and April 29.
**** [https://glam.opendata.ch/coffee-break/ Wikidata Coffee Breaks] From April 25 - April 29, 2022 to fill in missing information on Swiss Performing Arts Institutions and venues.
**** [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZwscumsrD0jHtf8C8X6osnoMywoziJMeEjw Faut-il un nouvel élément Wikidata pour décrire une « salle de spectacle » ?], supplementary Cultural Venues Datathon activity, April 26, 19:00-19:30 UTC.
**** [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZcldumvpj0rH9SZpQdaE9xS7ofNoJKSaNWl How to disentangle a Wikidata item describing both a building and an organization], supplementary Cultural Venues Datathon activity, April 27, 13:00-13:45 UTC.
**** The full schedule of official and supplementary activities of the Cultural Venues Datathon is availabe in the [https://calendar.google.com/calendar/u/2?cid=Y19rOHJiMzNoZGEwbTl0c2JwZG0zOHVrbG9xOEBncm91cC5jYWxlbmRhci5nb29nbGUuY29t Google Calendar].
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/DVHYCRRMJO4OUZW5BHXZ7RFHVZSAJD2B/ Third Pywikibot workshop on Friday, April 29th, 16:00 UTC]. ''"This workshop will introduce participants to writing basic scripts via the Pywikibot framework."''
*** From May 4 to 18 there will be the [[Wikidata:Events/International_Museum_Day_2022|International Museum Day - Wikidata competition]]. The aim is to improve data about museums in the countries and regions participating. Contributors from anywhere can take part.
*** The Wikimedia Hackathon will take place online on May 20–22, 2022. If you’re interested in presenting something around Wikidata and Wikibase during the hackathon, don’t wait too long to book a slot: [[mw:Wikimedia_Hackathon_2022/Schedule#The_Wikibase_and_Wikidata_Room|Wikimedia Hackathon 2022/Schedule#The Wikidata and Wikibase Room]].
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #39, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=39 Agriculture]
** Past:
*** Wikidata/Wikibase office hour ([[d:Wikidata:Events/IRC office hour 2022-04-20|2022-04-20]])
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://diff.wikimedia.org/2022/04/20/wedigbio-a-wikidata-empowered-workflow/ WeDigBio: A Wikidata empowered workflow] (diff version)
*** [https://wikiedu.org/blog/2022/04/19/wikidata-as-a-tool-for-biodiversity-informatics/ Wikidata as a tool for biodiversity informatics]
** Papers
*** [https://dl.acm.org/doi/abs/10.1145/3512982?casa_token=YOTCjk8m7hgAAAAA:_YII1fxdG0Oo2NF4WV00PSmrRNsgSFcBtruOHz_PQ6sjt5vNIEmDqWgfWQtFMMQhZ5zuavjaOQA Working for the Invisible Machines or Pumping Information into an Empty Void? An Exploration of Wikidata Contributors' Motivations] (closed access)
*** [https://plus.pli.edu/Details/Details?fq=id:(352066-ATL2) Beyond Open Data: The Only Good License Is No License]
*** [https://www.medrxiv.org/content/10.1101/2022.04.01.22273328v1.full-text WikiProject Clinical Trials for Wikidata]
** Videos
*** Synchronizing a matched Mix'n'Match set to Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=Pm8LYUWKmdI YouTube]
*** Editing Wikidata Items (in French) - YouTube [[https://www.youtube.com/watch?v=YgD38xG9azA 1], [https://www.youtube.com/watch?v=a8RDYu4dcJo 2], [https://www.youtube.com/watch?v=q9AzVfxkzsE 3], [https://www.youtube.com/watch?v=fIOg6moQOig 4]]
*** Recently uploaded WikidataCon 2022 YouTube videos
**** [https://www.youtube.com/watch?v=k0XqwDHZ-O0 Creating subsets of Wikidata]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=HZuLuXFXaoM Wikidata birthday presents lightning talks]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=Vc0NsrCp1MQ Enriching the Joan Jonas Knowledge Base with linked open data via Wikidata]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=abyK_k7uXfE Reimagining Wikidata from the margins: listening session]
* '''Tool of the week'''
** [https://docs.ropensci.org/wikitaxa/ Wikitaxa] is a software of taxonomy data written in R.
** [[d:User:So9q/fatcat-link.js|User:So9q/fatcat-link.jsscrip]] is a userscript for looking up fatcat! DOIs. It adds a link to the fatcat! database in the Tools' section on items.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** WDQS update lag SLO has been lowered from update lag <10 min 99% of the time, to update lag <10 min 95% of the time.
** [https://twitter.com/WikidataMeter/status/1516342210115125251 Wikidata now has over 9,900 Properties!] ([https://w.wiki/564U 71.16% Identifiers])
** Job opening: [https://twitter.com/vrandezo/status/1516914803788328960 Product Manager (PM) for Wikifunctions]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10659|amount of medals]], [[:d:Property:P10661|exhibited creator]], [[:d:Property:P10663|applies to work]], [[:d:Property:P10664|featured track(s)]], [[:d:Property:P10672|raw material processed]], [[:d:Property:P10673|debut date]], [[:d:Property:P10675|OSM object]], [[:d:Property:P10676|number of references]], [[:d:Property:P10680|franchisor]], [[:d:Property:P10681|government debt-to-GDP ratio]], [[:d:Property:P10685|ionic radius]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10657|DTB artistic gymnast ID]], [[:d:Property:P10658|Basketball Bundesliga UUID]], [[:d:Property:P10660|C-SPAN person numeric ID]], [[:d:Property:P10662|IndexCat ID]], [[:d:Property:P10665|lieferando restaurant ID]], [[:d:Property:P10666|IPU chamber ID]], [[:d:Property:P10667|ACNP library ID]], [[:d:Property:P10668|HuijiWiki article ID]], [[:d:Property:P10669|TV Maze season ID]], [[:d:Property:P10670|Musik und Gender im Internet ID]], [[:d:Property:P10671|MINEDEX project ID]], [[:d:Property:P10674|FISH Archaeological Objects Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10677|Winterthur Glossar ID]], [[:d:Property:P10678|100 Years of Alaska's Legislature bio ID]], [[:d:Property:P10679|Aldiwan poet ID]], [[:d:Property:P10682|EIA plant ID]], [[:d:Property:P10683|Uber Eats store ID]], [[:d:Property:P10684|Aldiwan poem ID]], [[:d:Property:P10686|Library of the Haskala person ID]], [[:d:Property:P10687|Google Fonts ID]], [[:d:Property:P10688|Personality Database work ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/CXSMILES|CXSMILES]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Databank Beschermheiligen anno 1959|Databank Beschermheiligen anno 1959]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Reflora ID|Reflora ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox ID| North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RBMS Controlled Vocabulary ID|RBMS Controlled Vocabulary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Biografiskt lexikon för Finland URN.FI|Biografiskt lexikon för Finland URN.FI]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Galaxy Store app ID|Galaxy Store app ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Identifiant Les Recteurs d'Académie en France|Identifiant Les Recteurs d'Académie en France]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Identifiant Les inspecteurs généraux de l'Instruction publique (1802-1914)|Identifiant Les inspecteurs généraux de l'Instruction publique (1802-1914)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NSR quay ID|NSR quay ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NSR stopplace ID|NSR stopplace ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Heiligen.net ID|Heiligen.net ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PlantFiles taxon ID|PlantFiles taxon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Garden.org Plants Database ID|Garden.org Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Woody Plants Database ID|Woody Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gun Violence Archive incident ID|Gun Violence Archive incident ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled television series ID|WhoSampled television series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled track ID|WhoSampled track ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** [[d:Wikidata:Properties for deletion|Deleted properties]]:
*** [[Wikidata:Properties for deletion/P5420|GS1 Global Product Classification brick code]]
** Query examples:
*** [https://w.wiki/55p4 Most common classes for values of "depicts" (P180) on Commons] ([https://www.wikidata.org/w/index.php?title=Wikidata:Request_a_query&oldid=1623274376#Federation_question source])
*** [https://w.wiki/55oy Scottish river drainage basins] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1513885089284993035 source])
*** [https://w.wiki/562y The earliest road accident victims] ([https://twitter.com/spas_kolev/status/1517841680736653312 source])
*** [https://w.wiki/5646 Country of nationality of people linked to the Ghana's top 3 traditional universities] ([https://twitter.com/WikidataGhana/status/1517872485785653248 source])
*** [https://w.wiki/55EE Count of Wikidata property types] ([https://twitter.com/andrawaag/status/1516659933969797122 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data: Worked on showing the name of language variants in the language variant selector and added the new information box to help people get a better understanding of lex. data.
** REST API: Finished the initial implementation of the endpoint for getting data for a full Item and discussed feedback, testing and roll-out plans.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 25|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 25. apríl 2022 kl. 14:05 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23189636 -->
== Wikidata weekly summary #518 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/PangolinBot|PangolinBot]]. Task/s: Automatically replace one property value with another
*** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/TolBot 14|TolBot 14]]. Archives [[d:Wikidata:Requests for deletions|Wikidata:Requests for deletions]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [[d:Wikidata:Events#Wikidata_bug_triage_hour|Wikidata Bug Triage Hour]] on May 5th at 16:00 UTC, online. Open discussion - you can bring a Phabricator ticket that you care about or that needs to be improved.
*** Conclusion du [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]] (in French), [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZ0lcu6uqTMuGtBi7O0Avn_sjoIlW1y5Ixnn May 2, 16:00-16:30 UTC].
*** [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]] wrap-up, [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZMlcuCorjIoHN2-DWtO6_YNTfWtQol0Lo5W May 2, 19:00-19:30 UTC].
*** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch] about structured data on Wikimedia Commons, in French, by Vigneron, May 3 at 19:00 CEST (UTC+2)
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/4Z36WIDMBEAV7X4X3OO32BXY4RZX4DRW/ Invitation to Wikimedia Research Office Hours May 3, 2022]
*** May 3rd. Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: The call will include presentations on two projects using Wikidata to enhance discoverability of archival and museum collections. Sharon Garewal (JSTOR) will present “Adding Wikidata QIDs to JSTOR Images,” and Daniela Rovida and Jennifer Brcka (University of Notre Dame) will present “‘Archives At’: An opportunity to leverage MARC to create Linked Open Data.” [https://docs.google.com/document/d/1ji6eTubixBWrAPv7UUV0gxxW7y_lzyZTf4vvzo5Iwiw/edit?usp=sharing]
*** [https://linkeddigitalfuture.ca/event/wikidata-workshop-production-items/ Wikidata Workshop: Wikidata items for dance and theatre productions], May 4, 19:30-21:00 UTC
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/5ARWH7WLDUPNLTWPJCGOGVHW64GVIVOI/ Talk to the Search Platform / Query Service Team—May 4th, 2022]
*** [https://www.twitch.tv/envlh Import of a Breton dictionary into Wikidata lexicographical data], on Twitch, in French, by Envlh, May 8 at 10:00 CEST (UTC+2)
** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #40, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=40 International Workers' Day]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://www.bobdc.com/blog/exploringadataset/ Queries to explore a dataset. Even a schemaless one]
** Papers
*** [https://whoseknowledge.org/resource/dti-structured-data-report/ Decolonizing the Internet’s Structured Data – Summary Report] by WhoseKnowledge
** Videos
*** Workshop "Wikidata, Zotero and Cita": tools to understand the construction of knowledge (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=BYlqIkzu608 YouTube]
*** Georeferencing cultural heritage on Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=urhUMcQm7g8 YouTube]
*** Theory of Machine Learning on Open Data: The Wikidata Case by Goran S. Milovanovic - [https://www.youtube.com/watch?v=zg8cjXwg9SM YouTube]
*** Introduction to SPARQL (Wikidata Query Service (in Czech) - [https://www.youtube.com/watch?v=k7LwaJwW1_A YouTube]
*** Wikidata: A Knowledge Graph for the Earth Sciences - [https://www.youtube.com/watch?v=qdZBB9Zz5fE YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [[d:User:Nikki/LowercaseLabels.js|User:Nikki/LowercaseLabels.js]] - is a userscript that adds a button when editing labels to change the text to lowercase.
** [https://equalstreetnames.org/ EqualStreetNames] - is a tool that maps the inequality of name attributions.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** OpenRefine is running its [https://openrefine.limesurvey.net/155968 two-yearly user survey]! Do you use OpenRefine? Then [https://openrefine.limesurvey.net/155968 fill in the survey] to tell us how and why you use OpenRefine. Results and outcomes will inform future decisions about the tool.
** The [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update/April 2022 scaling update|April update]] for the Wikidata Query Service scaling project is now available.
** [https://twitter.com/nichtich/status/1519687758780014597 Wikidata now contains all major integrated library systems listed at Library Technology Guides].
** [https://lexeme-forms.toolforge.org/template/bokm%C3%A5l-verb-passive/ Wikidata Lexeme Forms has a new template for Norwegian Bokmål passive verbs]
** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/17915169/PR-Manager-in-Digitale-Technologien?jobDbPVId=45768964&l=en PR Manager in Digital Technologies], software development department - Wikimedia Deutschland
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10680|franchisor]], [[:d:Property:P10681|government debt-to-GDP ratio]], [[:d:Property:P10685|ionic radius]], [[:d:Property:P10694|Thai romanization]], [[:d:Property:P10695|introduced in]], [[:d:Property:P10696|image set]], [[:d:Property:P10703|Bill Number]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10679|Aldiwan poet ID]], [[:d:Property:P10682|EIA plant ID]], [[:d:Property:P10683|Uber Eats store ID]], [[:d:Property:P10684|Aldiwan poem ID]], [[:d:Property:P10686|Library of the Haskala person ID]], [[:d:Property:P10687|Google Fonts ID]], [[:d:Property:P10688|Personality Database work ID]], [[:d:Property:P10689|OpenStreetMap object]], [[:d:Property:P10690|GEMET ID]], [[:d:Property:P10691|Enciclopedia Colchagüina ID]], [[:d:Property:P10692|DBLP event ID]], [[:d:Property:P10693|CNKI institute ID]], [[:d:Property:P10697|Woolworths product ID]], [[:d:Property:P10698|TEİS ID]], [[:d:Property:P10699|FamousFix topic ID]], [[:d:Property:P10700|Parcours de vies dans la Royale ID]], [[:d:Property:P10701|Reflora ID]], [[:d:Property:P10702|Hrono.ru article ID]], [[:d:Property:P10704|Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society ID]], [[:d:Property:P10705|Historic Oregon Newspapers ID]], [[:d:Property:P10706|DACS ID (2022)]], [[:d:Property:P10707|AccessScience ID]], [[:d:Property:P10708|settlement area code in Sweden]], [[:d:Property:P10709|North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox ID]], [[:d:Property:P10710|Galaxy Store app ID]], [[:d:Property:P10711|Invasive.org species ID]], [[:d:Property:P10712|EIA utility ID]], [[:d:Property:P10713|Biografiskt Lexikon för Finland (urn.fi) ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/probability distribution related properties|probability distribution related properties]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Ladungszahl|Ladungszahl]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Koordinationszahl|Koordinationszahl]], [[:d:Wikidata:Property proposal/danse|danse]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Median household income|Median household income]], [[:d:Wikidata:Property proposal/background of death|background of death]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Number of housing units|Number of housing units]], [[:d:Wikidata:Property proposal/number of reblogs|number of reblogs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IBAN banking code|IBAN banking code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/contraindication|contraindication]], [[:d:Wikidata:Property proposal/incorporated|incorporated]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/PlantFiles taxon ID|PlantFiles taxon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Garden.org Plants Database ID|Garden.org Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Woody Plants Database ID|Woody Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gun Violence Archive incident ID|Gun Violence Archive incident ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled television series ID|WhoSampled television series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled track ID|WhoSampled track ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of ideas|Encyclopedia of ideas]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Personality Database person identifier|Personality Database person identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TheGuardian.com profile ID|TheGuardian.com profile ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TIME.com author ID|TIME.com author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Investopedia term ID|Investopedia term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GeoSciML|GeoSciML]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GeolISS|GeolISS]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Archives of Sweden persistent identifier|National Archives of Sweden persistent identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linz DB ID|Linz DB ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/belfercenter person ID|belfercenter person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Data Commons ID|Data Commons ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sextpanther person ID|sextpanther person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tüik number|Tüik number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ERR project|ERR project]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MCCP ID|MCCP ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/56ye Languages and dialects with number of first language speakers (preferred rank)] ([https://twitter.com/exmusica/status/1519451096531582982 source])
*** [https://w.wiki/57XU Graph of influences in the age of Enlightenment] ([https://twitter.com/kvistgaard/status/1520528095589150721 source])
*** [https://w.wiki/57dj Countries which are named after a person] ([https://twitter.com/kanedr/status/1520048548745822208 source])
*** [https://w.wiki/57XN Number of musical works (compositions) in Wikidata by language, in descending order] ([https://twitter.com/exmusica/status/1520521925906382853 source])
* '''Development'''
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IIEZFOF2F7JUKGM7HSAOC4KXQYMJWWOB/ The new "mul" term language code is now available on Test Wikidata]
** Lexicographical data: We are finishing up the information box that should help new users understand quickly what lexicographical data is. We also added the help text to encourage people to check if the Lexeme already exists before creating one.
** REST API: We started working on the REST routes to get all statements of an Item and retrieve a single statement from an Item.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 02|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 2. maí 2022 kl. 13:10 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23229954 -->
== Wikidata weekly summary #519 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Closed request for permissions/Bot:
*** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/PangolinBot|PangolinBot]]. Task/s: Automatically replace one property value with another (Approved)
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch] about International Museum Day 2022, in French, by Vigneron, May 10 at 19:00 CEST (UTC+2)
*** LIVE Wikidata editing #79 - [https://www.youtube.com/watch?v=VYjML2j2SJE YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3239886972963124/ Facebook], May 14 at 18:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#106|Online Wikidata meetup in Swedish #106]], May 15 at 12.00 UTC
*** The Wikimedia Hackathon will take place online on May 20–22, 2022. If you’re interested in presenting something around Wikidata and Wikibase during the hackathon, don’t wait too long to book a slot: [[mw:Wikimedia_Hackathon_2022/Schedule|Wikimedia Hackathon 2022/Schedule]].
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #41, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=41 Music]
*** [https://www.wikidata.org/wiki/Wikidata:Events/International_Museum_Day_2022 International Museum Day Wikidata Competition], 4 May 2022 - 18 May 2022.
** Past:
*** Import of a Breton dictionary into Wikidata lexicographical data, on Twitch, in French, by Envlh: [https://www.twitch.tv/videos/1478281197 video] (French), slides: [[:File:Import du Lexique étymologique du breton moderne de Victor Henry depuis Wikisource dans les données lexicographiques de Wikidata - ContribuLing 2022.pdf|French]], [[:File:Import of the Etymological lexicon of modern Breton by Victor Henry from Wikisource into Wikidata lexicographical data - ContribuLing 2022.pdf|English]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://wikibase.consulting/automating-values-in-wikibase/ Automating Values in Wikibase (new extension)]
** Papers
*** [https://wikiworkshop.org/2022/papers/WikiWorkshop2022_paper_29.pdf Building a Knowledge Graph of Events and Consequences Using Wikipedia and Wikidata]
** Videos
*** Working with the Automated Values extension in Wikibase - [https://www.youtube.com/watch?v=BO58wulCFVU YouTube]
*** Bringing IIIF Manifests to life in Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=c358_5IolXw YouTube]
*** Fun with lexemes. By [[d:User:Mahir256|Mahir256]] - [https://www.twitch.tv/videos/1476729630 Twitch]
* '''Tool of the week'''
** [https://mapcomplete.osm.be/artwork.html?z=17&lat=-39.8424&lon=-73.23&language=en#node/9702109212 MapComplete] is an OpenStreetMap viewer and editor that searches Wikidata for species - which means that it is super-easy to link the Wikidata item to a tree one sees!
** [[d:User:Nikki/flag-emoji.css|User:Nikki/flag-emoji.css]] is a userscript that adds emoji flags before items for flags supported by either [[d:Q75862490|Noto Color Emoji]] or [[d:Q76836692|BabelStone Flags]].
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/18061438?l=en Community Communications Manager - Wikibase] at Wikimedia Deutschland.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10714|WikiProject importance scale rating]], [[:d:Property:P10718|CXSMILES]], [[:d:Property:P10726|class of property value]], [[:d:Property:P10729|finisher]], [[:d:Property:P10731|support of a function]], [[:d:Property:P10732|probability mass function]], [[:d:Property:P10733|probability generating function]], [[:d:Property:P10734|Fisher information]], [[:d:Property:P10735|characteristic function]], [[:d:Property:P10736|cumulative distribution function]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10715|Investopedia term ID]], [[:d:Property:P10716|fanvue creator ID]], [[:d:Property:P10717|Encyclopedia of Ideas ID]], [[:d:Property:P10719|RBMS Controlled Vocabulary ID]], [[:d:Property:P10720|WhoSampled track ID]], [[:d:Property:P10721|Identifiant Les Recteurs d'Académie en France]], [[:d:Property:P10722|French Inspector General for Education (1802-1914) identifier]], [[:d:Property:P10723|TheGuardian.com profile ID]], [[:d:Property:P10724|Hmoegirl ID]], [[:d:Property:P10725|English Everipedia ID]], [[:d:Property:P10727|GeoSciML ID]], [[:d:Property:P10728|Présent author ID]], [[:d:Property:P10730|Data Commons ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/beteiligte Parteien|beteiligte Parteien]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ligament insertion|ligament insertion]], [[:d:Wikidata:Property proposal/proper motion components|proper motion components]], [[:d:Wikidata:Property proposal/distributed from|distributed from]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IBAN banking code|IBAN banking code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/contains statistical territorial entity|contains statistical territorial entity]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/The Israeli Directors Guild id|The Israeli Directors Guild id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Twitter moment ID|Twitter moment ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Muziekweb composition ID|Muziekweb composition ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TOBuilt ID|TOBuilt ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Afisha.ru movie ID|Afisha.ru movie ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rusakters.ru ID|Rusakters.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Baidu Scholar paper ID|Baidu Scholar paper ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISKO Encyclopedia of Knowledge Organization ID|ISKO Encyclopedia of Knowledge Organization ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chocolatey Community Package|Chocolatey Community Package]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Emilia-Romagna IDs|IRIS Emilia-Romagna IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kubbealti Lugati term ID|Kubbealti Lugati term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kinokolo.ua film ID|Kinokolo.ua film ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kinokolo.ua person ID|Kinokolo.ua person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Twitter list ID|Twitter list ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/58H4 List of French public administrations with an open data portal, a siren number (P1616) and a servicepublic id (P6671)] ([https://teamopendata.org/t/identifiant-unique-de-portails-de-donnees/3647/21 source])
*** [https://w.wiki/58zt Largest cities with a female mayor] ([https://twitter.com/kvistgaard/status/1523523388064604164 source])
*** [https://w.wiki/597c Reach of Twitter accounts on Wikidata] ([https://twitter.com/GereonKalkuhl/status/1523236263662612481 source])
*** [https://w.wiki/589z Which works published in the 1970s have been most cited from works on archaeology?] ([https://twitter.com/RichardNevell/status/1521862536932597761 source])
** Newest [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:WikiProjects|WikiProjects]]:
*** [[Wikidata:WikiProject Slovakia]]
* '''Development'''
** REST API: We are continuing to implement the REST routes to get all statements of an Item and retrieve a single statement from an Item ([[phab:T305988]], [[phab:T307087]], [[phab:T307088]])
** Lexicographical data: We are finishing the version of the page for browsers without JavaScript support ([[phab:T298160]]). We started working on the feature to pre-fill the input fields by URL parameter ([[phab:T298154]]). And we started working on better suggestions for lexical categories so commonly-used ones can more easily be added to avoid mistakes ([[phab:T298150]]).
** We fixed an issue with recently added new language codes not being usable for Lexemes and not being sorted correctly on Special:NewItem ([[phab:T277836]]).
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 09|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 9. maí 2022 kl. 16:12 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23260297 -->
== Wikidata weekly summary #520 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The Wikimedia Hackathon will take place online on May 20–22, 2022. Are you interested in presenting something around Wikidata and Wikibase during the hackathon? Book a slot in the Wikidata+Wikibase room: [[mw:Wikimedia Hackathon 2022/Schedule|Wikimedia Hackathon 2022/Schedule]].
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call May 17, 2022: Anson Parker and Lucy Carr-Jones (University of Virigina Claude Moore Health Sciences Library) will be talking about their Open Data Dashboard for analyzing University of Virginia Health publications using EuropePMC publication data as well as work to group publications based on institutional departments in Wikidata and how much of their content is "open." [https://docs.google.com/document/d/1c_6b0IEsCXqh6nMgct4VHsJQFyT_wrb3L1N5cea3J2s/edit?usp=sharing Agenda]
*** LIVE Wikidata editing #80 - [https://www.youtube.com/watch?v=3LO_JwNUZNw YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3244367102515111/ Facebook], May 21 at 18:00 UTC
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#108|Online Wikidata meetup in Swedish #108]], May 22 at 12.00 UTC
*** 1 July: Abstract submission deadline for the Biodiversity Data Standards Conference [[:d:Q111972123|TDWG 2022]], including for a [https://www.tdwg.org/conferences/2022/session-list/#int19%20the%20role%20of%20the%20wikimedia%20ecosystem%20in%20linking%20biodiversity%20data session on "The role of the Wikimedia ecosystem in linking biodiversity data"]
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #42, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=42 Constitution Day, Norway]
*** [https://www.wikidata.org/wiki/Wikidata:Events/International_Museum_Day_2022 International Museum Day Wikidata Competition], 4 May 2022 - 18 May 2022.
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://datengraben.com/posts/2022-05-05-wikidata-datawrapper-regionalzeitungen/ Regional newspaper map with datawrapper and Wikidata]
** Papers
*** [[d:Q111987319|CAS Common Chemistry in 2021: Expanding Access to Trusted Chemical Information for the Scientific Community (Q111987319)]]
*** [https://arxiv.org/pdf/2205.01833.pdf OpenAlex: A fully-open index of scholarly works, authors, venues, institutions, and concepts] ([https://openalex.org/ tool])
** Videos
*** How to create Wikidata item (in Assamese) - [https://www.youtube.com/watch?v=-8nh03wu4Cg YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://guessr.blinry.org/?Q117 Wikidata Guesser] allows you to guess the locations of random Wikidata items!
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/18061438?l=en Community Communications Manager - Wikibase] at Wikimedia Deutschland.
** The [https://outreachdashboard.wmflabs.org/training/wikidata/wikidata-community Wikidata community onboarding] documentation by [https://wikiedu.org/ Wiki Education].
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10737|quantile function]], [[:d:Property:P10738|mean of a probability distribution]], [[:d:Property:P10739|median of a probability distribution]], [[:d:Property:P10740|mode of a probability distribution]], [[:d:Property:P10741|dance]], [[:d:Property:P10743|variance of a probability distribution]], [[:d:Property:P10744|skewness]], [[:d:Property:P10745|excess kurtosis]], [[:d:Property:P10746|information entropy]], [[:d:Property:P10747|moment-generating function]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10742|OBD Memorial ID]], [[:d:Property:P10748|GeolISSTerm ID]], [[:d:Property:P10749|TIME.com author ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Similar web ranking|Similar web ranking]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Italian Chamber of Deputies Government ID|Italian Chamber of Deputies Government ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bookbinding and the Conservation of Books term ID|Bookbinding and the Conservation of Books term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TamTam chat ID|TamTam chat ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PM20 ware ID|PM20 ware ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ANR project ID|ANR project ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HeHaCham HaYomi id|HeHaCham HaYomi id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Delaware Department of State file number|Delaware Department of State file number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JBIS horse ID|JBIS horse ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Camp Wild|Camp Wild]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/59dS List of oldest cryptocurrencies]
*** [https://w.wiki/59tq Scottish rivers that merge to make a river with a new name] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1524799946280652800 source])
*** [https://w.wiki/5ASw List of candidates in the French legislative elections] ([[:d:User:PAC2/Législatives|source]])
*** [https://w.wiki/5ATF List of people with Elisabeth, Élisabeth or Elizabeth as first name] ([[:d:User:PAC2/Elisabeth|source]])
*** [https://w.wiki/5AFE Wikimedians with a Twitch channel] ([https://twitter.com/envlh/status/1525382998006308873 source])
* '''Development'''
** REST API: We continued implementing the REST routes to get all statements of an Item and retrieve a single statement from an Item ([[phab:T305988]], [[phab:T307087]], [[phab:T307088]])
**
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 16|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 16. maí 2022 kl. 14:39 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23284373 -->
== Wikidata weekly summary #521 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Use of dates in the descriptions of items regarding humans|Use of dates in the descriptions of items regarding humans]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** 6 and 8 June: [[:d:Wikidata:WikiProject Scholia/June 2022 hackathon|Scholia hackathon]] with focus on software-related visualizations and curation workflows
*** 29 July 2022: The submission deadline for [https://docs.google.com/document/d/1emcO2v29TmwCFQ_6h9MAwPiKDmq--GZR-ilfwJMEMKo/edit?usp=sharing the Wikidata Workshop 2022] that will be co-located with the 21st International Conference on Semantic Web (ISWC 2022).
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #43, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=43 Towel Day]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Videos
*** Interrogating linked open data and Wikidata with SPARQL Lorenzo Losa - [https://www.youtube.com/watch?v=ESUoOpeUhRc YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://lod4culture.gsic.uva.es LOD4Culture] is a web application for exploring world-wide cultural heritage.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [https://www.wikimedia.de/unlock/application/ UNLOCK], a Wikimedia Deutschland program, is looking for your project ideas. These could be the development of tools building on top of Wikidata's data, of applications for social and public good or related to civic tech. Apply until May 29th, 2022!
** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/18061438?l=en Community Communications Manager - Wikibase] at Wikimedia Deutschland.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10768|Similarweb ranking]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10766|Chocolatey Community package ID]], [[:d:Property:P10767|Twitter moment ID]], [[:d:Property:P10769|Kino-kolo film ID]], [[:d:Property:P10770|netkeiba horse ID]], [[:d:Property:P10771|Bookbinding and the Conservation of Books term ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/has vector|has vector]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ECLI court code|ECLI court code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mirror image|Mirror image]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Norges Nasjonalmuseum Creator ID|Norges Nasjonalmuseum Creator ID]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Radio France person ID|Radio France person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ORKG ID|ORKG ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Authority control/Annales Historico-Naturales Musei Nationalis Hungarici id|Authority control/Annales Historico-Naturales Musei Nationalis Hungarici id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Medieval Philosophy ID|Encyclopedia of Medieval Philosophy ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kino.mail.ru film ID|Kino.mail.ru film ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kino.mail.ru series ID|Kino.mail.ru series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kino.mail.ru person ID|Kino.mail.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVG Programme Identifier|TVG Programme Identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CPRF person ID|CPRF person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/New Mexico Digital Collections identifier|New Mexico Digital Collections identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Ukrainian Live Classic composer ID|Ukrainian Live Classic composer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Odnoklassniki artist ID|Odnoklassniki artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Lithuania Minor encyclopedia ID|Lithuania Minor encyclopedia ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5BLV Relationships of Roman deities] ([https://twitter.com/kvistgaard/status/1527046255326683136 source])
*** [https://w.wiki/5Asb Ingrediants of dishes on Wikidata] ([https://twitter.com/larswillighagen/status/1526290242092814340 source])
*** [https://w.wiki/5BmR Food names after a place in the UK] ([https://twitter.com/heald_j/status/1527781394650476544 source])
*** [https://w.wiki/5AsG French heads of government classified by tenure] ([https://twitter.com/daieuxdailleurs/status/1526283304479215621 source])
*** [https://w.wiki/5BhM Places in Antarctica over 3000km away from the South Pole]
*** [https://w.wiki/5C6b Topics that members of the Swedish Parliament motioned about 2020/21] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1528426250737528835 source])
*** [https://w.wiki/5BvV Albums with more than one language statement where none has preferred rank] ([https://twitter.com/exmusica/status/1528121917802151936 source])
* '''Development'''
** Wikibase REST API: Initial implementation of a route providing all statements of an item ([[phab:T305988]]), an a route to retrieve a single statement ([[phab:T307087]]) completed.
** First batch of [http://WBstack.com WBstack.com] accounts successfully migrated to [http://Wikibase.cloud Wikibase.cloud]. You can keep track of our progress on this phabricator ticket [[phab:T303852]].
** Lexicographical data: We updated the input placeholders on the new version of the NewLexeme special page ([[phabricator:T302877|T302877]], [[phabricator:T307443|T307443]]). We finished the feature to prefill the inputs from URL parameters if present ([[phabricator:T298154|T298154]]) and to suggest common lexical category items ([[phabricator:T298150|T298150]]). We are working on some accessibility improvements ([[phabricator:T303806|T303806]], [[phabricator:T290733|T290733]], [[phabricator:T305359|T305359]]) and improving validation / error messages ([[phabricator:T305854|T305854]]).
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 23|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 23. maí 2022 kl. 14:55 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23284373 -->
== Wikidata weekly summary #522 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call May 31, 2022: Felicia Smith, Nicole Coleman, and Akosua Kissi on the Know Systemic Racism Project [https://docs.google.com/document/d/1pjuabqUARaxr2kaRodikVx0zBznyZ0kicvcajDPpy98/edit?usp=sharing Agenda]
*** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#110|Online Wikidata meetup in Swedish #110]], June 5 at 12.00 UTC
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://pointstodots.wordpress.com/2022/05/25/the-evolution-of-a-wikidata-sparql-query-for-taxon-names/ The evolution of a Wikidata SPARQL query for taxon names], by Tiago Lubiana
** Papers
*** [[d:Q112143478|The LOTUS initiative for open knowledge management in natural products research (Q112143478)]]
*** [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2022-05-29/In focus|Measuring gender diversity in Wikipedia articles]] in [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|The Signpost]]. The article using Wikidata's SPARQL queries to measure gender diversity in Wikipedia articles.
*** [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2022-02-27/By the numbers|Does birthplace affect the frequency of Wikipedia biography articles?]] in [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|The Signpost]] (February 2022)
** Videos
*** [https://www.twitch.tv/videos/1310601000 Replay of the livestream "Even more fun with Lexemes" by Mahir256]
* '''Tool of the week'''
** [[d:Template:Item documentation|Template Item documentation]] is now automatically displayed in the header of each item's talk page via [[d:MediaWiki:Talkpageheader|MediaWiki:Talkpageheader]].
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Want to know more about Abstract Wikipedia & Wikifunctions? You can now [[:m:Global message delivery/Targets/Wikifunctions & Abstract Wikipedia|subscribe to the weekly newsletter]] and get a friendly reminder every time a new issue is published!
** [https://inforapid.org/webapp/webapp.php?shareddb=PulDm8q7r4LSkXKeE0zXR47udr6DrhGY4lHDP22rKccZoupt6mBESe9ZU9qWg6GTtilsS1CS8ri6IT2dTLGYlnSROrukLvuK Radioactivity map]: Mind map about radioactive radiation built by importing from Wikidata with InfoRapid KnowledgeBase Builder
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10777|candidate position]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10772|Lithuanian company code]], [[:d:Property:P10773|Afisha.ru movie ID]], [[:d:Property:P10774|art is next artist ID]], [[:d:Property:P10775|Gun Violence Archive ID]], [[:d:Property:P10776|HeHaCham HaYomi ID]], [[:d:Property:P10778|CPNI ID]], [[:d:Property:P10779|Collection Hermann Göring DB ID]], [[:d:Property:P10780|Radio France person ID]], [[:d:Property:P10781|ANR project ID]], [[:d:Property:P10782|Encyclopedia of Medieval Philosophy ID]], [[:d:Property:P10783|Umanity horse ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/number of versions|number of versions]], [[:d:Wikidata:Property proposal/voting age (reproposed)|voting age (reproposed)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/code dans la Classification centrale des produits|code dans la Classification centrale des produits]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identificador WikiBurgos|identificador WikiBurgos]], [[:d:Wikidata:Property proposal/orchestrator|orchestrator]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/HaBama person id|HaBama person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Odnoklassniki album ID|Odnoklassniki album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WorldCat Entities ID|WorldCat Entities ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BRUZZ topic ID|BRUZZ topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BRUZZ place ID|BRUZZ place ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CBC Gem ID|CBC Gem ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MAYA site company id|MAYA site company id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Anime Characters Database tag ID|Anime Characters Database tag ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Plex GUID|Plex GUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Esports Earnings game ID|Esports Earnings game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Esports Earnings player ID|Esports Earnings player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Liquipedia ID|Liquipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scottish Highland Bridges ID|Scottish Highland Bridges ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Museum of Gothenburg object ID|Museum of Gothenburg object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Ozon person identifier|Ozon person identifier]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5DLD List of candidates for the next French legislative elections] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1530563510840741888?t=l0De456aqy2DLnYnd6c7QA&s=19 source])
*** [https://w.wiki/5DYV Occupation of people named Elizabeth, Élisabeth or Elisabeth in Wikidata] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1531140106366623745?t=EnqYfU_9NfSq4zkve5_5tg&s=19 source])
*** [https://query.wikidata.org/#%23defaultView%3ABarChart%0A%23Percentage%20of%20films%20passing%20the%20Bechdel%20test%20by%20genre.%20Including%20films%20that%20pass%20dubiously%2C%20rarely%20or%20contentiously%0A%23Some%20items%20have%20more%20than%20one%20test%20result%20%28e.g.%20in%20contentious%20cases%29%0A%23To%20pass%20the%20Bechdel%20test%20a%20film%20must%20fulfill%20all%20of%20three%20criteria%3A%201%29%20feature%20two%20women%202%29%20who%20talk%20to%20each%20other%203%29%20about%20something%20else%20than%20a%20man%0ASELECT%20%3FgenreLabel%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%2F%20%3Fitem_count%20AS%20%3Fshare%29%20%28xsd%3Astring%28%3Fitem_count%29%20AS%20%3Fnumber_of_films_with_test_data%29%20%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%3Fitem%20%3Fbechdel_result%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20VALUES%20%3Fgenre%20%7Bwd%3AQ1762165%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21802675%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ40831%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ5937792%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21010853%20%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ132311%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ1196408%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ16575965%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ842256%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ6585139%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ19765983%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ24925%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ182015%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ111956902%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21590660%7D%0A%20%20%20%20%0A%20%20%20%20%3Fst%20ps%3AP5021%20wd%3AQ4165246%3B%20pq%3AP9259%20%3Fbechdel_result.%0A%20%20%20%20%3Fitem%20p%3AP5021%20%3Fst%3B%20wdt%3AP136%2Fwdt%3AP279%2a%20%3Fgenre%3B%20wdt%3AP31%2Fwdt%3AP279%2a%20wd%3AQ11424%0A%20%20%20%20%20%7D%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%0A%7D%20AS%20%25bechdel_by_genre%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%20AS%20%3Fitem_count%29%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20INCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0A%20%20%20%20%20%7D%0A%20%20%20%20GROUP%20BY%20%3Fgenre%0A%7D%20AS%20%25item_count_by_genre%0AWHERE%20%7B%0AINCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0AINCLUDE%20%25item_count_by_genre%0AFILTER%28%3Fbechdel_result%20IN%20%28wd%3AQ105773168%29%29%0ASERVICE%20wikibase%3Alabel%20%7B%20bd%3AserviceParam%20wikibase%3Alanguage%20%22%5BAUTO_LANGUAGE%5D%2Cen%22.%20%7D%0A%7D%0AGROUP%20BY%20%3FgenreLabel%20%3Fitem_count%0A Percentage of films passing the Bechdel test by genre] / [https://query.wikidata.org/#%23defaultView%3ABarChart%0A%23Percentage%20of%20films%20passing%20the%20%22reverse%20Bechdel%20Test%22%20by%20genre.%20Including%20films%20that%20pass%20dubiously%2C%20rarely%20or%20contentiously%0A%23Some%20items%20have%20more%20than%20one%20test%20result%20%28e.g.%20in%20contentious%20cases%29%0A%23To%20pass%20the%20reverse%20Bechdel%20test%20a%20film%20must%20fulfill%20all%20of%20three%20criteria%3A%201%29%20feature%20two%20men%202%29%20who%20talk%20to%20each%20other%203%29%20about%20something%20else%20than%20a%20woman%0ASELECT%20%3FgenreLabel%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%2F%20%3Fitem_count%20AS%20%3Fshare%29%20%28xsd%3Astring%28%3Fitem_count%29%20AS%20%3Fnumber_of_films_with_test_data%29%20%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%3Fitem%20%3Fr_bechdel_result%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20VALUES%20%3Fgenre%20%7Bwd%3AQ1762165%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21802675%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ40831%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ5937792%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21010853%20%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ132311%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ1196408%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ16575965%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ842256%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ6585139%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ19765983%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ24925%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ182015%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ111956902%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21590660%7D%0A%20%20%20%20%0A%20%20%20%20%3Fst%20ps%3AP5021%20wd%3AQ105776216%3B%20pq%3AP9259%20%3Fr_bechdel_result.%0A%20%20%20%20%3Fitem%20p%3AP5021%20%3Fst%3B%20wdt%3AP136%2Fwdt%3AP279%2a%20%3Fgenre%3B%20wdt%3AP31%2Fwdt%3AP279%2a%20wd%3AQ11424.%0A%20%20%20%20%20%7D%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%0A%7D%20AS%20%25bechdel_by_genre%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%20AS%20%3Fitem_count%29%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20INCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0A%20%20%20%20%20%7D%0A%20%20%20%20GROUP%20BY%20%3Fgenre%0A%7D%20AS%20%25item_count_by_genre%0AWHERE%20%7B%0AINCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0AINCLUDE%20%25item_count_by_genre%0A%20%20%20%20%20%20%20%20FILTER%28%3Fr_bechdel_result%20IN%20%28wd%3AQ105773168%29%29%0ASERVICE%20wikibase%3Alabel%20%7B%20bd%3AserviceParam%20wikibase%3Alanguage%20%22%5BAUTO_LANGUAGE%5D%2Cen%22.%20%7D%0A%7D%0AGROUP%20BY%20%3FgenreLabel%20%3Fitem_count%0A percentage of films passing the reverse Bechdel test by genre]
*** [https://w.wiki/5Ddo Timeline of the start of pride parades from 1970] ([https://twitter.com/jsamwrites/status/1530480013648199683 source])
*** [https://w.wiki/5CyT Top 100 genes with most genetic associations on Wikidata] ([https://twitter.com/lubianat/status/1529825153214914564 source])
*** [https://w.wiki/5Ddr Biennales that aren’t biennial] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1528878945923473409 source])
* '''Development'''
** Wikibase REST API: Expanding statement reading routes (a single statement specified by ID ([[phab:T307087]]), all statements of an item ([[phab:T305988]]), a single statement for a specific item ([[phab:T307088]]))
** Fetch revision metadata and entity data separately in all use cases ([[phab:T307915]], [https://doc.wikimedia.org/Wikibase/master/php/rest_adr_0003.html decision])
** Update installation instructions in WikibaseLexeme.git readme file ([[phab:T306008]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** [[d:Wikidata:Contribute/Suggested and open tasks|Suggested and open tasks]]!
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 30|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Lea Lacroix (WMDE)|Lea Lacroix (WMDE)]] 30. maí 2022 kl. 15:22 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Lea Lacroix (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23340168 -->
== Wikidata weekly summary #523 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** June 6th and 8th: [[:d:Wikidata:WikiProject Scholia/June 2022 hackathon|Scholia hackathon]] with focus on software-related visualizations and curation workflows
** June 9th (Thursday) at 17:00 (UTC): [https://www.youtube.com/watch?v=kv8bDtO4cq8 Wikidata Lab XXXIV: OpenRefine e Structured Data on Commons]
** July 8-10: [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Data Quality Days]], online event focusing on data quality processes on Wikidata. You can [[d:Wikidata talk:Events/Data Quality Days 2022|submit sessions or discussion topics]] until June 19th.
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://jdr.hypotheses.org/1661 Travailler avec les épigraphes littéraires dans Wikidata]
*** [https://drive.google.com/file/d/1yoKhbNM_9yYqni0JAh-3NEKsDjLm5xMn/view Were more plant genera really named for nymphs than women who actually lived?]
** Papers
*** [https://arxiv.org/pdf/2205.08184.pdf "SKILL: Structured Knowledge Infusion for Large Language Models"]: Infusing structured knowledge from Wikidata into language models improves performance (Moiseev et al, 2022)
** Videos
*** [https://www.youtube.com/watch?v=UsyPI3ZVwRs Live Wikidata editing #82] by [[d:User:Ainali|Ainali]] and [[d:User:Abbe98|Abbe98]]
* '''Tool of the week'''
** [https://observablehq.com/@pac02/articles-wikilinks-inspector?collection=@pac02/wikipedia-tools Article's wikilinks inspector] takes all entities linked in a Wikipedia article and compute insights about those entities using Wikidata.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** The [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update/May 2022 scaling update|May 2022 summary]] for the Wikidata Query Service backend update is out!
** There will be a new online community meeting for the [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update|Wikidata Query Service backend update]] on Monday June 20, 2022 at [https://zonestamp.toolforge.org/1655751623 19:00 UTC] ([https://meet.jit.si/WDQS-alternative-backends-jun2022 link to the meeting]).
** Several students are working on Wikidata-related tasks as part of the Outreachy program and the Google Summer of Code. Welcome to [[d:user:Feliciss|Feliciss]] and [[d:userPangolinMexico|PangolinMexico]], working on [[phab:T300207|Automatically identifying first and last author names for Wikicite and Wikidata]], and [[d:User:LennardHofmann|LennardHofmann]], [[phab:T305869|working on rewriting the Wikidata Infobox on Commons in Lua]]. Feel free to greet them and follow their work on Phabricator!
** [https://mix-n-match.toolforge.org/#/entries A new Mix'n'match page to query entries] across catalogs, by various properties (born/died, gender, location, external IDs, etc.)
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10786|date of incorporation]], [[:d:Property:P10788|in operation on service]], [[:d:Property:P10795|coordination number]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10784|ISKO Encyclopedia of Knowledge Organization ID]], [[:d:Property:P10785|JBIS horse ID]], [[:d:Property:P10787|FactGrid property ID]], [[:d:Property:P10789|Lithuania Minor Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10791|PlantFiles taxon ID]], [[:d:Property:P10792|Garden.org Plants Database ID]], [[:d:Property:P10793|Woody Plants Database ID]], [[:d:Property:P10794|Macaulay Library taxon ID]], [[:d:Property:P10796|Italian Chamber of Deputies government ID]], [[:d:Property:P10797|Italian Chamber of Deputies parliamentary group ID]], [[:d:Property:P10798|Midi libre journalist ID]], [[:d:Property:P10799|Heiligen.net ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/COR lemma-id, niveau 1|COR lemma-id, niveau 1]], [[:d:Wikidata:Property proposal/embargoed until|embargoed until]], [[:d:Wikidata:Property proposal/electric charge capacity|electric charge capacity]], [[:d:Wikidata:Property proposal/COR form ID, level 1|COR form ID, level 1]], [[:d:Wikidata:Property proposal/феноритмотип|феноритмотип]], [[:d:Wikidata:Property proposal/type of artefact(s)|type of artefact(s)]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Russia.travel object ID|Russia.travel object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AdoroCinema series ID|AdoroCinema series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FirstCycling (riderID)|FirstCycling (riderID)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/snookerscores.net player ID|snookerscores.net player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OVO-code|OVO-code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CEU author ID|CEU author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chaoxing Journal ID|Chaoxing Journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Person ID|Springer Nature Person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Article ID|Springer Nature Article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Journal ID|Springer Nature Journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUI Icon|MUI Icon]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UK Beetles ID|UK Beetles ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** [[d:Wikidata:Properties for deletion|Deleted properties]]:
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5E6u Which are the most popular natural products based on the number of statements on their corresponding QID?] (from the Telegram Wikidata group)
*** [https://w.wiki/5DYV Occupation of people named Elizabeth, Elisabeth or Élisabeth] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1531140106366623745 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data: We finished work on input validation and displaying errors for faulty input ([[phab:T305854]]) and are continuing work on accessibility improvements such as screen reader support and keyboard navigation ([[phab:T290733]], [[phab:T30535]]).
** REST API: We finished implementation of conditional statement requests ([[phab:T307031]], [[phab:T307032]]) and published the [https://doc.wikimedia.org/Wikibase/master/js/rest-api/ OpenAPI specification document] (still subject to change as the API develops). We started working on the write part of the API with adding statements to an Item ([[phab:T306667]]).
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** [[d:Wikidata:Contribute/Suggested and open tasks|Suggested and open tasks]]!
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 06|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Lea Lacroix (WMDE)|Lea Lacroix (WMDE)]] 7. júní 2022 kl. 08:25 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Lea Lacroix (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23366971 -->
== Wikidata weekly summary #524 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 6|William Avery Bot 6]]. Task/s: Increment Shakeosphere person ID by 24638, as discussed at [[d:Wikidata:Bot_requests#Shakeosphere_person_ID|WD:RBOT § Shakeosphere person ID]]
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Crystal-bot|Crystal-bot]]. Task/s: Add [[:d:Property:P9675|MediaWiki page ID (P9675)]] and language of work or name (P407) qualifiers to items using Moegirlpedia ID (P5737) identifier.
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 5|William Avery Bot 5]]. References to facts stated in [[d:Q104074149|The Database of Victims of the Nazi Persecution (Q104074149)]] that use [[:d:Property:P854|reference URL (P854)]] will be changed to to use [[:d:Property:P9109|Holocaust.cz person ID (P9109)]], as requested at [[d:Wikidata:Bot requests#reference URL (P854) %E2%86%92 Holocaust.cz person ID (P9109) (2021-02-05)]]
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/OJSOptimetaCitationsBot|OJSOptimetaCitationsBot]]. Add citation and author data for publications in journals hosted in [https://pkp.sfu.ca/ojs/ Open Journal Systems].
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call June 14, 2022: Will Kent (Wikidata Program Manager at Wiki Education) and Rosie Stephenson-Goodknight (Wikimedia Foundation Trustee; Visiting Scholar at Northeastern University; co-founder of Wiki Women in Red) will present on Leveraging Wikidata for Wikipedia – running a multi-language wiki project and the role of Wikidata in improving Wikipedia's content gender gap. [https://docs.google.com/document/d/1lM5fWZcQpvn4rA_olx4aNIp6DQjX2DV-LLgSY1Qm98A/edit# Agenda]
*** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch], in French, by Vigneron, June 14 at 19:00 CEST (UTC+2)
** Ongoing
*** Weekly Lexemes Challenge #46, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=46 Cartography]
** Past
*** [https://www.eventbrite.co.uk/e/mind-your-manors-medieval-hack-weekend-tickets-293300027277 'Mind Your Manors'] Medieval Hack Weekend (UK National Archives / York Centre for Medieval Studies), June 11-12. [https://twitter.com/heald_j/status/1536121787263725568 Included some useful Wikidata linkage].
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://tech-news.wikimedia.de/en/2022/06/03/wikibase-cloud-a-new-project-at-wikimedia-deutschland/ Wikibase.cloud: a new project at Wikimedia Deutschland]
*** [https://commonists.wordpress.com/2022/06/07/50000-video-games-on-wikidata/ 50,000 video games on Wikidata] by [[User:Jean-Frédéric|Jean-Frédéric]]
*** [https://www.ctrl.blog/entry/latest-browser-versions-api.html The Current Version of Popular Browsers API (powered by Wikidata)]
*** [https://aldizkaria.elhuyar.eus/mundu-digitala/wikidata-ezagutzarako-datu-base-libre-kolaboratibo/ Wikidata, a free collaborative knowledge database] (in Basque)
** Papers
*** [https://www.nature.com/articles/s41597-022-01369-4 A cross-verified database of notable people, 3500BC-2018AD]
*** [https://2022.eswc-conferences.org/wp-content/uploads/2022/05/pd_Guo_et_al_paper_206.pdf WikidataComplete – An easy-to-use method for rapid validation of text-extracted new facts applied to the Wikidata knowledge graph]
** Videos
*** Dagbani Wikipedia Saha Episode 5: Introduction to Wikidata (in Dagbanli) - [https://www.youtube.com/watch?v=CWs69F8QWVA YouTube]
*** LIVE Wikidata editing #83 - [https://www.youtube.com/watch?v=z1MD8scGSS8 YouTube]
*** Wikiba.se ... an Free and Open Source Software, originally developed to run on Wikipedia - [https://www.youtube.com/watch?v=wplqB_DIoL0 YouTube]
*** Wikidata Lab XXXIV: OpenRefine and Structured Data on Commons - [https://www.youtube.com/watch?v=kv8bDtO4cq8 YouTube]
*** Generating Gene Sets for Transcriptomics Analysis Using Wikidata - Part 2 (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=4EOCMj7-PxI YouTube]
*** A walk through Wikidata (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=YmGpfuShLrI YouTube]
*** Demographic profiling in Wikipedia Wikidata WikiCite & Scholia - [https://www.youtube.com/watch?v=IF9tb-RWmaM YouTube]
*** DSI Webinar - Basic training on Wikidata as a complementary tool to enrich metadata - [https://www.youtube.com/watch?v=aLLGci9II30 YouTube]
*** How does Wikidata store data? How to contribute Data to Wikidata? - [https://www.youtube.com/watch?v=TBbZoYMi3pM YouTube]
*** Generate MindMap from Wikidata using SPARQL query - YouTube ([https://www.youtube.com/watch?v=yKA4pVZMOEo En], [[https://www.youtube.com/watch?v=Mc8C77lgrtw De])
*** FAIR and Open multilingual clinical trials in Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=sGhH3ysuzeQ YouTube]
*** The Italian libraries magazines on Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=3v5jgwXlqOM YouTube]
*** Wikidata Testimonials
**** [https://www.youtube.com/watch?v=Pp1kRiRlBgg Giovanna Fontenelle (Wikimedia Foundation)]
**** [https://www.youtube.com/watch?v=3PqG9Ul4Zr0&t=3s Frédéric Julien (Director of Research and Development CAPACOA))] (in French)
**** [https://www.youtube.com/watch?v=Pp1kRiRlBgg Nathalie Thibault (Musée national des beaux-arts du Québec (MNBAQ))] (in French)
**** [https://www.youtube.com/watch?v=E6mOeAAUBA8 Michael Gasser (ETH Bibliothek Zürich)] (in German)
* '''Tool of the week'''
** [[d:Wikidata:Tools/Enhance_user_interface#ExtraInterwiki|ExtraInterwiki]]. Some language links will never show up in your favorite Wikipedia, those who don’t have a corresponding article in this Wikipedia. This new tool aims to give them more visibility by searching topics closed to the one on an article with no article on your wiki.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibase-cloud@lists.wikimedia.org/thread/GMCJQLEBKEURMODIJ7AWD2FJJRLJ3WEO/ New Wikibase.cloud project status update page has been created!]
** [https://qichwa.wikibase.cloud Qichwabase] is a Wikibase instance curating Quechua lexicographical data, for later integration into Wikidata
** [https://observablehq.com/@pac02/wikidata-search-api Using Wikidata search API in Observable] by [[:d:User:PAC2|PAC2]]
** [https://observablehq.com/collection/@pac02/wikidata Explore Wikidata using Observable], a collection of notebooks in Observable to explore Wikidata, by [[:d:User:PAC2|PAC2]].
** [https://observablehq.com/@johnsamuelwrites/programming-languages-on-wikidata Programming languages on Wikidata] in Observable by [[User:Jsamwrites|Jsamwrites]], based on examples by [[User:PAC2|PAC2]] (see above)
** [https://twitter.com/MagnusManske/status/1534102853572341760 New Mix'n'match function: Unmatched biographical entries grouped by exact birth and death date. Currently ~33k "groups" available]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10806|orchestrator]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10800|Championat ID]], [[:d:Property:P10801|Ukrainian Live Classic composer ID]], [[:d:Property:P10802|Esports Earnings game ID]], [[:d:Property:P10803|Esports Earnings player ID]], [[:d:Property:P10804|Twitter list ID]], [[:d:Property:P10805|Museum of Gothenburg object ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/inker|inker]], [[:d:Wikidata:Property proposal/penciller|penciller]], [[:d:Wikidata:Property proposal/KFCB classification (Kenya)|KFCB classification (Kenya)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Miljørapporter File ID|Miljørapporter File ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/plural forms|plural forms]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/ifwizz ID|ifwizz ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Abruzzo IDs|IRIS Abruzzo IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Great Plant Picks ID|Great Plant Picks ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Survey of Scottish Witchcraft - Case ID|Survey of Scottish Witchcraft - Case ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/The Encyclopedia of Fantasy ID|The Encyclopedia of Fantasy ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kultboy|Kultboy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Atom Package Manager name|Atom Package Manager name]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ZineWiki ID|ZineWiki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Broadway World person ID|Broadway World person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yamaha Artists ID|Yamaha Artists ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5FrF Thomas Telford's different alleged associations with buildings, according to wikidata statements] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1534643745437765636 source])
*** [[d:User:Jheald/Scotland/bridges/average Commons coordinates|Averages of coordinates of depicted place (P9149) positions for Commons categories]] (useful as help in matching them to wikidata items) ([https://twitter.com/heald_j/status/1533939286999019521 source])
*** [https://w.wiki/5GMW items with senses in the most languages on Wikidata], with a sample language and lexeme in that language.
*** [https://w.wiki/5F$m Graph of the characters present in Mario franchise games] ([https://twitter.com/JeanFred/status/1535256175943589889 source])
*** [https://w.wiki/5Fjy A & B roads carried on Scottish bridges] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1534704886306197507 source])
*** [https://w.wiki/5Fio Timeline of Rafael Nadal awards and nominations] ([https://twitter.com/jmcollado/status/1534654806056488960 source])
*** [https://w.wiki/5FhN Articles studying chemicals from the oceans] ([https://twitter.com/TheLOTUSInitia1/status/1534579229685436416 source])
*** [https://w.wiki/5GrL Municipalities of France, by their population and their altitude] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1536330112009895937 source])
*** [https://w.wiki/5GpK In cousin marriages (born 1800 and later)] ([https://twitter.com/perstar/status/1536299902480826368 source])
*** [https://w.wiki/5GvW Actors who played the same real politician the most times] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1536042914287075328 source])
*** [https://w.wiki/5GDV Most famous heritage locations (measured by sitelinks)] ([https://twitter.com/lubianat/status/1535360235258380288 source])
* '''Development'''
** Fixed a bug where Item IDs where shown instead of the label after selecting an Item in an Item selector ([[phab:T306214]])
** Lexicographical data: finished accessibility improvement for the new Special:New Lexeme page ([[phab:T290733]]), improving error messages for the new page ([[phab:T310134]]) and worked on a new search profile to make selecting languages easier ([[phab:T307869]])
** REST API: continued work on creating statements ([[phab:T306667]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 13|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 13. júní 2022 kl. 15:28 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23366971 -->
== Wikidata weekly summary #425 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** Closed request for comments:
*** [[d:Wikidata:Requests for comment/Potd|Integration of POTD template]]
** Closed request for comments:
*** [[:d:Wikidata:Requests for comment/How to avoid to use male form as a generic form in property labels in French ?|How to avoid to use male form as a generic form in property labels in French ?]] has been closed. Property labels in French should now includes both male and female or a verbal form if relevant (see [[:d:Property:P50|P50]]).
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** Next installment of the LD4 Wikibase Working Hour: Featuring speaker Barbara Fischer, Liaison Counsel at the German National Library’s Agency for Standardization (DNB). On behalf of the DNB, Fischer initiated the WikiLibrary Manifesto. Fischer works to increase the quality of metadata through Authority Control to foster retrieval and linked data. Where: Zoom ([https://columbiauniversity.zoom.us/meeting/register/tJMqcuChrz0pHNGU6VOdDk6MsnxuWtGL0cRN Registration link]). When: 30 June 2022, 11AM-12PM Eastern US ([https://www.timeanddate.com/worldclock/converter.html?iso=20220630T150000&p1=179&p2=64&p3=75&p4=224&p5=136&p6=tz_cest Time zone converter])
*** [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Data Quality Days (July 8-10)]]: you can [[d:Wikidata talk:Events/Data Quality Days 2022|propose discussion topics or sessions]] until June 19th.
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/4EE27P2OF7FPXWV4ZWSFZZV2VTH4ALCM/ Small wiki toolkits: Upcoming bots & scripts workshop on Thursday, June 30th, 16:00 UTC] "This workshop will introduce participants to Toolforge, how to create a developer account, access to Toolforge via ssh, and run bots and scripts on Toolforge and in background mode."
*** (Tutorial) [https://www.aib.it/struttura/sezioni/lazio/laz-attiv/2022/99658-openrefine/ OpenRefine - A fundamental tool for every librarian's toolbox]. Thursday 23 June - 17: 00-19: 30. Write to laz-corsi{{@}}aib.it to book and receive the link of the event.
*** [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa|Wikidata:Wiki Mentor Africa 3rd edition ]] - Creating tools on Wikimedia Toolforge using Python and Flask. Friday 24th June and Sunday 26th June 2022 - 16:00 - 17:00 (UTC)
*** [https://www.dla-marbach.de/kalender/detail/517/ Collect, archive and provide games - a "panel about video game metadata"]. Fri. 24.6.2022 – Sat. June 25, 2022
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #47, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=47 Numbers (3/n)]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://blogs.bl.uk/digital-scholarship/2022/06/working-with-wikidata-and-wikimedia-commons-poetry-pamphlets-and-lotus-sutra-manuscripts.html Working With Wikidata and Wikimedia Commons: Poetry Pamphlets and Lotus Sutra Manuscripts]
*** [https://blog.rockarch.org/dimes-agent-pages-enhanced Using Wikidata Identifiers to Enhance Agent Discovery]
** Videos
*** Wikidata editing tools (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=tCXgQrLFFac YouTube]
*** Dagbani Wikipedia Saha Episode 6: Creating Wikidata items from scratch (in Dagbani) - [https://www.youtube.com/watch?v=7tXp1cYMkQc&t=1022s YouTube]
*** Fun with lexemes in some language! by [[d:User:Mahir256|Mahir256]] - [https://www.twitch.tv/videos/1506441428 Twitch]
* '''Tool of the week'''
** [https://cardgame.blinry.org/?Q2223649 Wikidata Card Game Generator]: generate card games from Wikidata!
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/19290694?l=en UX Researcher - Wikidata] at Wikimedia Deutschland
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibaseug@lists.wikimedia.org/thread/7HPE53X6PQXTJ2TEVGT6RBB5HLDOT2VF/ Wikimedia Deutschland welcomes new Wikibase.cloud Product Manager, Evelien Zandbergen]
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/OJNMNBMCMDZKSPBRUJLZZUFF6BNPYWAH/ Developer Portal is launched! Discover Wikimedia’s technical areas and how to contribute]
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/WILSSO5DZCISCQEYURBREJOJVTHT6XZC/ Starting on June 21, all Wikimedia wikis can use Wikidata Lexemes in Lua] (discussions welcome [[d:Wikidata_talk:Lexicographical_data#You_can_now_reuse_Wikidata_Lexemes_on_all_wikis|on the project talk page]])
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/K3FBNXIRHADOVE2YUQ4G6HZ3TH4RGEJP/Wikimedia Deutschland looking for a partner affiliate to organize the WikidataCon 2023]
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10808|preceding halt on service]], [[:d:Property:P10809|following station on service]], [[:d:Property:P10814|number of housing units]], [[:d:Property:P10818|last entry]], [[:d:Property:P10822|homophone form]], [[:d:Property:P10823|fastest laps]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10807|HaBama person ID]], [[:d:Property:P10810|Shopee shop ID]], [[:d:Property:P10811|Scottish Highland Bridges ID]], [[:d:Property:P10812|Rusakters.ru ID]], [[:d:Property:P10813|Proza.ru author ID]], [[:d:Property:P10815|neftegaz.ru person ID]], [[:d:Property:P10816|National Union Catalog ID]], [[:d:Property:P10817|MAYA site company ID]], [[:d:Property:P10819|Kino.mail.ru series ID]], [[:d:Property:P10820|Kino.mail.ru person ID]], [[:d:Property:P10821|Kino.mail.ru film ID]], [[:d:Property:P10824|Ethereum token address]], [[:d:Property:P10825|BelTA dossier ID]], [[:d:Property:P10826|Talent Data Bank ID]], [[:d:Property:P10827|IRIS UNIVAQ author ID]], [[:d:Property:P10828|ARUd'A author ID]], [[:d:Property:P10829|IRIS UNITE author ID]], [[:d:Property:P10830|COR form ID, level 1]], [[:d:Property:P10831|COR lemma ID, niveau 1]], [[:d:Property:P10832|WorldCat Entities ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/opus number|opus number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Palmares Cultural Foundation process number|Palmares Cultural Foundation process number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/U.S. vaccine status|U.S. vaccine status]], [[:d:Wikidata:Property proposal/theme|theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/has narrative theme|has narrative theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical Person|Grammatical Person]], [[:d:Wikidata:Property proposal/title match pattern|title match pattern]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bartsch Nummer|Bartsch Nummer]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Theatrical Index person ID|Theatrical Index person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Archives of Australia Entity ID|National Archives of Australia Entity ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mozilla Hacks author ID|Mozilla Hacks author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CVX vaccine code|CVX vaccine code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BVMC Corporate Body|BVMC Corporate Body]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ClimateCultures Directory ID|ClimateCultures Directory ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Korean Academy of Science and Technology member ID|Korean Academy of Science and Technology member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Teresianum authority ID|Teresianum authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GSAFD ID|GSAFD ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bioconductor project|Bioconductor project]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUSE book ID|MUSE book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Truth Social username|Truth Social username]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Telmore Musik|Telmore Musik]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database ID|Beamish peerages database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database person ID|Beamish peerages database person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/gov.uk person ID|gov.uk person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Komoot ID|Komoot ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kieler Gelehrtenverzeichnis ID|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Internet Sacred Text Archive ID|Internet Sacred Text Archive ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5HDE Islands with at least 1 spring or freshwater body] ([https://twitter.com/ash_crow/status/1536633197538197504 source])
*** [https://w.wiki/5Hkc Notable people who you share a birthday with (find the string "1966-08-25" and replace it with your date of birth)] ([https://twitter.com/wikiprojectnz/status/1536584209581879296 source])
*** [https://w.wiki/5JYc List of filmmakers with whom Jean-Louis Trintignant has played] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1537873890072043522 source])
*** [https://w.wiki/5KLN Cemeteries in France near churches] ([[d:Wikidata:Request_a_query#Cemeteries_near_churches|source]])
* '''Development'''
** Lexicographical data:
*** Enabled Lua access to Lexemes for all Wikimedia projects
*** Continued work on improving the language search for Lexeme languages on the new Special:NewLexeme page ([[phab:T307869]])
*** Improving the accessibility of a design system component and the new Special:NewLexeme page ([[phab:T290733]])
*** Making it easier to understand what to do when the spelling variant isn't available on the new Special:NewLexeme page ([[phab:T298146]])
** REST API: Continuing work on making it possible to add a statement to an Item
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 20|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 20. júní 2022 kl. 14:58 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23425673 -->
== Wikidata weekly summary #426 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 7|William Avery Bot 7]]. Task/s: Merge multiple references on the same claim citing Accademia delle Scienze di Torino.
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.06.30 next Wikibase live session] is 15:00 UTC on Thursday 30th June 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community.
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call June 28, 2022: Andrew McAllister will introduce us to Scribe, an app that provides keyboards for second-language learners, and its use of Wikidata. This presentation should appeal to anyone who has worked on or is interested in learning more about the applications of lexicographical data in Wikidata as well as anyone who has an interest in language, open information, data and programming. [https://docs.google.com/document/d/13eADptzIpWfiqt_JHWM_staNtKoNaMVILLuNprn-29E/edit?usp=sharing Agenda]
*** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch], in French, by Vigneron, June 28 at 19:00 CEST (UTC+2)
*** 1 July: Abstract submission deadline for the Biodiversity Data Standards Conference [[:d:Q111972123|TDWG 2022]], including for a [https://www.tdwg.org/conferences/2022/session-list/#int19%20the%20role%20of%20the%20wikimedia%20ecosystem%20in%20linking%20biodiversity%20data session on "The role of the Wikimedia ecosystem in linking biodiversity data"]
*** July 8-10: Data Quality Days (see the [[d:Wikidata:Events/Data_Quality_Days_2022#Sessions|first version of the program]] and the [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022/Participants|list of participants]])
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IEB3LHQEPHZJX4BTFQNHXR2JR5N2MVHF/ The Third Wikidata Workshop: Second Call for Papers]. Papers due: Friday, 29 July 2022
*** Celtic Knot Conference 2022: presentations from 12 projects communities working on minoritized languages on the Wikimedia projects - [https://www.youtube.com/playlist?list=PL66MRMNlLyR7p9wsYVfuqJOjKZpbuwp8U YouTube]
** Past:
*** 21 June: Presentation [[:doi:10.5281/zenodo.6670026|Wikidata as a data collaboration across multiple boundaries]] at SciDataCon
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Papers
*** [https://arxiv.org/pdf/2206.11022.pdf Connecting a French Dictionary from the Beginning of the 20th Century to Wikidata]
*** [https://www.mdpi.com/2673-6470/2/3/19 Practices of Linked Open Data in Archaeology and Their Realisation in Wikidata]
*** [http://www.semantic-web-journal.net/system/files/swj3124.pdf What Can Tweets and Knowledge Graphs Tell Us About Eating Disorders?]
** Videos
*** Dagbani Wikipedia Saha Episode 7: Adding references and qualifiers to Wikidata items (in Dagbanli) - [https://www.youtube.com/watch?v=gCUxrDjD44I&t=227s YouTube]
*** The Joys of Connecting Your Collections to Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=8zjwkiarfug&t=24s YouTube]
*** Using Wikidata to Enhance Discovery & Faculty Interest in Rapid Publishing - [https://www.youtube.com/watch?v=cWpalbgB5Es YouTube]
** Podcasts
*** [https://anchor.fm/wiki-update/episodes/Data-Quality-Days-Discussion-With-Lydia-Pintscher--La-Lacroix-e1k4l5a Data Quality Days Discussion With Lydia Pintscher & Lèa Lacroix]
** Other
*** [[:d:User:PAC2/Documented queries|Documented queries: a proposal]], feedback is welcome [[:d:User_talk:PAC2/Documented_queries|here]]
* '''Tool of the week'''
** [https://data.isiscb.org/ IsisCB Explore] - is a research tool for the history of science whose books and subjects use imagery from Wikidata.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Template [[:d:Template:Item documentation|Item documentation]] now includes a query to the corresponding lexemes. This is an attempt to make navigation between lexemes and items easier. For the record, [[:d:Template:Item documentation|Item documentation]] is available in the header of the talk page for each item.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10836|inker]], [[:d:Property:P10837|penciller]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10826|Talent Data Bank ID]], [[:d:Property:P10827|IRIS UNIVAQ author ID]], [[:d:Property:P10828|ARUd'A author ID]], [[:d:Property:P10829|IRIS UNITE author ID]], [[:d:Property:P10830|COR form ID, level 1]], [[:d:Property:P10831|COR lemma ID, niveau 1]], [[:d:Property:P10832|WorldCat Entities ID]], [[:d:Property:P10833|Great Plant Picks ID]], [[:d:Property:P10834|BVMC organization ID]], [[:d:Property:P10835|UK Beetles ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/theme|theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/has narrative theme|has narrative theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical Person|Grammatical Person]], [[:d:Wikidata:Property proposal/title match pattern|title match pattern]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bartsch Nummer|Bartsch Nummer]], [[:d:Wikidata:Property proposal/foliage type|foliage type]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/GSAFD ID|GSAFD ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bioconductor project|Bioconductor project]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUSE book ID|MUSE book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Truth Social username|Truth Social username]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Telmore Musik|Telmore Musik]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database ID|Beamish peerages database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database person ID|Beamish peerages database person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/gov.uk person ID|gov.uk person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Komoot ID|Komoot ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kieler Gelehrtenverzeichnis ID|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Internet Sacred Text Archive ID|Internet Sacred Text Archive ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Copains d'avant ID|Copains d'avant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/P. League+ ID|P. League+ ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WO2 Thesaurus ID|WO2 Thesaurus ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Super Basketball League ID|Super Basketball League ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/DeSmog ID|DeSmog ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Met Constituent ID|Met Constituent ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRFA ID|IRFA ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Adequat agency person ID|Adequat agency person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Israeli Company Registration Number|Israeli Company Registration Number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UKAT term ID|UKAT term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TGbus game ID|TGbus game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TGbus franchise ID|TGbus franchise ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Austria-Forum person ID|Austria-Forum person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID|Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Odnoklassniki group numeric ID|Odnoklassniki group numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VocaDB Artist ID|VocaDB Artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VocaDB Album ID|VocaDB Album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VocaDB Song ID|VocaDB Song ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Moepedia ID|Moepedia ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [[Wikidata:SPARQL query service/qotw|"Queries of the week" archive]] [https://twitter.com/heald_j/status/1541375896791273474 (sources)]
*** [https://w.wiki/5Khr Graph of fictional wars and their participants] [https://twitter.com/mlpoulter/status/1539639249678499840 (source)]
*** [https://w.wiki/5M7x The 100 most common species as subjects of publications known to Wikidata] ([https://twitter.com/EvoMRI/status/1540927184520503296 source])
*** [https://w.wiki/5MZE Map of birthplaces of ASM Clermont Auvergne players] ([https://twitter.com/belett/status/1541347785219493889 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data: We are wrapping up the coding on the new Special:NewLexeme page. Testing and rolll-out will follow soon. We are still working on making it easier to find languages in the language selector on the Special:NewLexeme page. ([[phab:T307869]])
** REST API: We are continuing to code on the ability to create statements on an Item ([[phab:T306667]])
** Investigating an issue with labels not being shown after merges ([[phab:T309445]])
** Preparation for upcoming work: We are planning the next work on the Mismatch Finder to address feedback we have received so far as well as EntitySchemas to make them more integrated with other areas of Wikidata.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 27|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 27. júní 2022 kl. 15:08 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23439209 -->
== Wikidata weekly summary #522 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/ListedBuildingsUKBot|ListedBuildingsUKBot]]. Task/s: Add wikidata site links to appropriate wiki commons category pages for listed buildings with matching ID numbers. I've identified about 1000 entities that can be updated. e.g. [https://www.wikidata.org/wiki/Q26317428] should have a wiki commons link to [https://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Outhouse_to_Northeast_of_Red_House,_Bexleyheath] since they both refer to [https://historicengland.org.uk/listing/the-list/list-entry/1064204].
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming
*** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch], in French, by Vigneron, July 5 at 19:00 CEST (UTC+2)
*** [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Wikidata Data Quality Days]], online, on July 8-10
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/HN45PNQICAMLUR3XDWOSKSPS7RIPR5G3/ Invitation to Wikimedia Research Office Hours July 5, 2022]
** Ongoing
*** Weekly Lexemes Challenge #48, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=48 Human rights]
** Past
*** [[m:Celtic Knot Conference 2022|Celtic Knot Wikimedia Language Conference, 1-2 July 2022]]. See [[m:Celtic Knot Conference 2022/Videos pool|Videos pool]] (replay).
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Videos
*** Making Wiki work for Wales - [https://www.youtube.com/watch?v=b_BxfkX1fCI YouTube]
*** Session on Wikibase - Wikimedia Deutschland and Wikipedians of Goa User Group (WGUG) - [https://www.youtube.com/watch?v=rE-ZXnTOG7M YouTube]
*** Scribe: Wikidata-powered keyboard app for second language learners - [https://www.youtube.com/watch?v=4GpFN0gGmy4 YouTube]
*** Linking OpenStreetMap and Wikidata A semi automated, user assisted editing tool - [https://www.youtube.com/watch?v=4fXeAlvbNgE YouTube]
*** Wikidata MOOC (in French) by Wikimedia France - [https://www.youtube.com/channel/UCoCicXrwO5jBxxXXvSpDANw/videos 19 videos on YouTube]
*** Wikidata Tutorials (in German) by OpenGLAM Switzerland - [https://www.youtube.com/playlist?list=PL-p5ybeTV84QYvX1B3xxZynfFWboOPDGy 7 videos on YouTube]
** Report
*** [[c:User:LennardHofmann/GSoC 2022/Report 2|User:LennardHofmann/GSoC 2022/Report 2]] - rewriting the WikiCommons and Wikidata Infobox in Lua
* '''Tool of the week'''
** [[d:User:Lectrician1/AddStatement.js|User:Lectrician1/AddStatement.js]] is a userscript that can add values to properties that already exist on an item and new statements.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IPRW3TAAZK3DPVGN5JKGVJRVPBUJDQNE/ Wikimedia Deutschland will be joining forces with the Igbo Wikimedians User Group and Wikimedia Indonesia to advance the technical capacities of the movement around Wikidata]. The goal of this collaboration is "to make our software more usable by cultures underrepresented in technology, people of the Global South and speakers of minority languages".
** Job openings in the software development team at Wikimedia Deutschland
*** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/19886514?utm_campaign=google_jobs_apply&utm_source=google_jobs_apply&utm_medium=organic&l=en Junior Product Manager Wikidata] - ''"In this role you will be part of a cross-functional team, and be the product manager of product initiatives for Wikidata, the largest knowledge base of free and open data in the world."''
*** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/19887130/Product-Manager-Wikibase-Suite-m-f-d-?jobDbPVId=50403840&l=de Product Manager Wikibase Suite] - In this role ''"you will be part of an interdisciplinary team and the product team, and work closely with a broad variety of stakeholders in the Wikibase Ecosystem."''
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: none
*** External identifiers: [[:d:Property:P10838|Survey of Scottish Witchcraft - Case ID]], [[:d:Property:P10839|Russia.travel object ID]], [[:d:Property:P10840|Yamaha Artists ID]], [[:d:Property:P10841|ifwizz ID]], [[:d:Property:P10842|IRFA ID]], [[:d:Property:P10843|DeSmog ID]], [[:d:Property:P10844|Teresianum authority ID]], [[:d:Property:P10845|AdoroCinema series ID]], [[:d:Property:P10846|CEU author ID]], [[:d:Property:P10847|Anime Characters Database tag ID]], [[:d:Property:P10848|Beamish peerage database peerage ID]], [[:d:Property:P10849|Beamish peerage database person ID]], [[:d:Property:P10850|Kultboy video game ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Gitee username|Gitee username]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Punjabi tone|Punjabi tone]], [[:d:Wikidata:Property proposal/spoken by|spoken by]], [[:d:Wikidata:Property proposal/recordist|recordist]], [[:d:Wikidata:Property proposal/part of molecular family|part of molecular family]], [[:d:Wikidata:Property proposal/official definition|official definition]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Anghami artist ID|Anghami artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Boomplay artist ID|Boomplay artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID|Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUSE publisher ID|MUSE publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EU Knowledge Graph ID|EU Knowledge Graph ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kazakhstan.travel tourist spot ID|Kazakhstan.travel tourist spot ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant organisation Haute Autorité pour la transparence de la vie publique|identifiant organisation Haute Autorité pour la transparence de la vie publique]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bibale ID|Bibale ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SZ topic ID|SZ topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS UNIMOL author ID|IRIS UNIMOL author ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5Pbw Number of albums in Wikidata by language, in descending order] ([https://twitter.com/exmusica/status/1543663049491578881 source])
*** [https://w.wiki/5LNG Occupation about musicians in Wales] ([https://twitter.com/MusicNLW/status/1543846567387578369 source])
*** [https://w.wiki/5NH8 Map of tram depots in France]
*** [https://w.wiki/5P8C Mountains higher than 2,500 meters in France] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1543124319349477376 source])
*** [https://w.wiki/5P7u List of all Tour de France's stage winners by nationality from 1903 to 2022] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1543119052951912449 source])
*** [https://w.wiki/5NvF French rugby teams according to the year of creation] ([https://twitter.com/belett/status/1542849367660548097 source])
*** [https://w.wiki/5NKA French members of parliament that were on the same legislature and are or have been married] ([https://twitter.com/ash_crow/status/1542173666162647040 source])
*** [https://w.wiki/5PH4 Number of countries on Wikidata where at least one pride parade has been held] ([https://twitter.com/jsamwrites/status/1543275391028236288 source])
*** [https://w.wiki/5Ne9 Football players whose birthday is today (different every day)] ([https://twitter.com/lubianat/status/1542556581753126913 source])
* '''Development'''
** Lexicographical data:
*** We have finished most of the development on the new Special:NewLexeme page. You can try it at https://wikidata.beta.wmflabs.org/wiki/Special:NewLexemeAlpha. We will make this available on Wikidata for testing with real-world data on July 14th.
*** We are continuing to work on the new search profile for languages to make setting the language of a new Lexeme easier ([[phab:T307869]])
** REST API: We are putting finishing touches on the first version of the API route to add statements to an Item. It is still lacking support for automated edit summaries.
** We are working on word-level diffs to make it easier to see what changed in an edit ([[phab:T303317]])
** We are investigating the issue of labels not being shown after some merges ([[phab:T309445]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 04|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 4. júlí 2022 kl. 14:23 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23439209 -->
== Wikidata weekly summary #528 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, July 27th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.''
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call July 12, 2022: Houcemeddine Turki will speak on "Enriching and Validating Wikidata from Large Bibliographic Databases." This call will be part of the 2022 LD4 Conference on Linked Data, “Linking Global Knowledge.” While you can attend the call directly via the links below without registering for the conference, we encourage everyone to check out the full conference program and all the excellent sessions on [https://2022ld4conferenceonlinkedda.sched.com/ Sched] at [https://2022ld4conferenceonlinkedda.sched.com/https://docs.google.com/document/d/19fWaod_qy2J5y6Mqjbnccen7nyb4nj6EnudCDouefQU/edit Agenda]
*** 7/30 [[m:Wikimedia Taiwan/Wikidata Taiwan/COSCUP 2022|OpenStreetMap x Wikidata @ COSCUP 2022]]
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/libraries@lists.wikimedia.org/thread/Z2UL7F4Y76VESAQY6JAXDPXXN7XWHXOP/ 2022 LD4 Conference on Linked data]. July 11th through July 15th, 2022
** Ongoing
*** Weekly Lexemes Challenge #49, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=49 Bastille day]
** Past:
*** Presentation [https://doi.org/10.5281/zenodo.6807104 Integrating Wikibase into research workflows] at the monthly Wikibase Stakeholders Group meeting on July 7
*** Data Quality Days 2022 [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022/Outcomes|see outcomes]]. The recorded sessions will be published soon!
*** [[m:Celtic Knot Conference 2022|Celtic Knot Wikimedia Language Conference, 1-2 July 2022]]. See [[m:Celtic Knot Conference 2022/Videos pool|Videos pool]] (replay).
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://www.openstreetmap.org/user/Geonick/diary/399523 New quality checks in the Osmose QA tool for links from OpenStreetMap to Wikidata]
*** [https://blog.nationalarchives.gov.uk/mind-your-manors-hacking-like-its-1399/ Wikidata used extensively in medieval hack weekend at the University of York] (UK National Archives)
*** [https://blogs.bl.uk/digital-scholarship/2022/06/working-with-wikidata-and-wikimedia-commons-poetry-pamphlets-and-lotus-sutra-manuscripts.html Working With Wikidata and Wikimedia Commons: Poetry Pamphlets and Lotus Sutra Manuscripts] (British Library)
*** [https://wikiedu.org/blog/2022/07/07/wikidata-at-the-detroit-institute-of-arts/ Wikidata at the Detroit Institute of Arts]
** Papers
*** [https://peerj.com/articles/13712.pdf Wikidata and the bibliography of life] ([[d:Q112959127|Q112959127]])
** Videos
*** Live editing: create a Lua template using Lexemes on Wiktionary, with Mahir256 ([https://www.youtube.com/watch?v=y9ULQX9b5WI on Youtube])
*** Adding wikidata to plaques on OpenStreetMap - [https://www.youtube.com/watch?v=yL1_47roRcw YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [[d:User:Lectrician1/discographies.js|User:Lectrician1/discographies.js]]: Shows chronological data about artist's discographies on music albums and provides functions to add new items.
** [[m:User:Xiplus/TwinkleGlobal|User:Xiplus/TwinkleGlobal]] is a userscript that is used to combat cross-wiki spam or vandalism.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Wikidata now has more than 10 million items about humans.
** [[d:Q113000000|Q113000000]] was created.
** [[:d:Template:Item documentation |Template:Item documentation]] now includes [[:d:Template:Generic queries for architects|Template:Generic queries for architects]] and [[:d:Template:Generic queries for transport network|Template:Generic queries for transport network]]
** Due to summer vacations and our current workloads the response times from the Wikidata communications team (Léa and Mohammed) to requests and queries may be delayed. We will resume full capacity by October.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10855|opus number]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10843|DeSmog ID]], [[:d:Property:P10844|Teresianum authority ID]], [[:d:Property:P10845|AdoroCinema series ID]], [[:d:Property:P10846|CEU author ID]], [[:d:Property:P10847|Anime Characters Database tag ID]], [[:d:Property:P10848|Beamish peerage database peerage ID]], [[:d:Property:P10849|Beamish peerage database person ID]], [[:d:Property:P10850|Kultboy video game ID]], [[:d:Property:P10851|Kultboy platform ID]], [[:d:Property:P10852|Kultboy controller ID]], [[:d:Property:P10853|Kultboy magazine ID]], [[:d:Property:P10854|Kultboy company ID]], [[:d:Property:P10856|National Archives of Australia entity ID]], [[:d:Property:P10857|snookerscores.net player ID]], [[:d:Property:P10858|Truth Social username]], [[:d:Property:P10859|Material UI icon]], [[:d:Property:P10860|Yarkipedia ID]], [[:d:Property:P10861|Springer Nature person ID]], [[:d:Property:P10862|Komoot ID]], [[:d:Property:P10863|Springer Nature article ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/official definition|official definition]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ce module ou cette infobox utilise la propriété|ce module ou cette infobox utilise la propriété]], [[:d:Wikidata:Property proposal/release artist|release artist]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical number|Grammatical number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Error-report URL or e-mail|Error-report URL or e-mail]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bibale ID|Bibale ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SZ topic ID|SZ topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS UNIMOL author ID|IRIS UNIMOL author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Match TV people ID|Match TV people ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Accademia dei Georgofili author ID|Accademia dei Georgofili author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/64 Parishes encyclopedia ID|64 Parishes encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Applied Ecology Resources Document ID|Applied Ecology Resources Document ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Prophy author ID|Prophy author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/International Baccalaureate school ID|International Baccalaureate school ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Liquipedia ID|Liquipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Instagram post ID|Instagram post ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mapping Museums ID|Mapping Museums ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5RNR Current list of French departments] ([[:d:User:PAC2/Query/List of current French departments|documentation]])
*** [https://w.wiki/5RAN Prime ministers of Japan whose manner of death is homicide] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1545351731495706626 source])
*** [https://w.wiki/5PyH 1st level administrative subdivisions with more than 10 million inhabitants] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1543991969931722756 source])
*** [https://w.wiki/5RTB List of globes and how many times they've been used]
* '''Development'''
** [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Data Quality Days]]!
** Making plans for improving EntitySchemas and integrate them more into editing and maintenance workflows
** Implemented word-level diffs of labels, descriptions, aliases and sitelinks ([[phab:T303317]])
** Continuing the investigation about labels not being shown after some merges ([[phab:T309445]])
** Lexicographical data:
*** Continuing work on making it easier to pick the right language for a new Lexeme ([[phab:T298140]])
*** Fixing a bug where `[object Object]` was shown in the gramatical feature field ([[phab:T239208]])
*** Fixing a number of places where labels for redirected Items were not shown even though the redirect target had labels ([[phab:T305032]])
** REST API:
*** Finished the first version of the API route for creating statements on an Item (excluding autosummaries so far)
*** Started work on the API route for removing a statement from an Item
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** [[Wikidata:Project chat#Translator notice: Please update description of "of (P642)"|Update the description]] of the [[:d:Property:P642|"of" property]] in your language.
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 11|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 11. júlí 2022 kl. 13:30 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23439209 -->
== Wikidata weekly summary #529 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New request for comments:
*** [[:d:Wikidata:Requests for comment/Gender neutral labels for occupations and positions in French|Gender neutral labels for occupations and positions in French]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, July 27th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.''
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata:WikiProject_LD4_Wikidata_Affinity_Group/Wikidata_Working_Hours/Wikidata_Working_Hour_Summer-Fall_Project_2022/2022-July-18_Wikidata_Working_Hour|Wikidata Working Hour July 18, 2022]]: Working with diverse children's book metadata. The second Wikidata Working Hour in the series will cover reconciliation in OpenRefine, so we can identify which authors from our spreadsheet of children's book metadata already exist and/or need to be created in Wikidata. You are, as always, welcome to bring your own data to work on. [https://www.wikidata.org/wiki/Wikidata:WikiProject_LD4_Wikidata_Affinity_Group/Wikidata_Working_Hours/Wikidata_Working_Hour_Summer-Fall_Project_2022/2022-July-18_Wikidata_Working_Hour Event page]
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wiki-research-l@lists.wikimedia.org/thread/2UVESG4FRYOP5QENHFPA556H2UC5E5VG/ Assessing the Quality of Sources in Wikidata Across Languages] - Wikimedia Research Showcase, Wednesday, July 20, at 9:30 AM PST/16:30 UTC
*** [https://twitter.com/wikimediatech/status/1547256861237268482 Mark your calendars for the Wikimania Hackathon!] The free, online, public event will take place from 16- 22 UTC August 12 and 12-17 UTC August 13, and include a final showcase on August 14.
** Ongoing
*** Weekly Lexemes Challenge #50, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=50 Lexical categories]
** Past
*** 2022 LD4 Conference on Linked data. ([https://www.youtube.com/watch?v=phyyNRsnU3k&list=PLx2ZluWEZtIAu6Plb-rY2lILjUj6zRa9l replay on YouTube])
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://theconversation.com/the-barassi-line-a-globally-unique-divider-splitting-australias-footy-fans-185132 The Barassi Line: a globally unique divider splitting Australia’s footy fans]
*** [https://medium.com/metadata-learning-unlearning/words-matter-reconciling-museum-metadata-with-wikidata-61a75898bffb Words Matter: Reconciling museum metadata with Wikidata]
*** [https://wikiedu.org/blog/2022/07/14/leveraging-wikidata-for-wikipedia/ Leveraging Wikidata for Wikipedia]
*** [https://diff.wikimedia.org/2022/06/30/my-glamorous-introduction-into-the-wikiverse/ My GLAMorous introduction into the Wikiverse]
** Papers
*** [https://arxiv.org/pdf/2207.00143.pdf Enriching Wikidata with Linked Open Data]
** Videos
*** Lexemes in Wikidata structured lexicographical data for everyone (by [[d:User:LydiaPintscher|Lydia Pintscher]]) - [https://www.youtube.com/watch?v=7pgXqRXqaZs YouTube]
*** Want a not-scary and low-key introduction to some of the more advanced behind-the-scenes topics around Wikidata? Check out the videos from the [[m:Wikipedia Weekly Network/Live Wikidata Editing|Wikidata Live Editing sessions]] by [[d:User:Ainali|Jan Ainali]], [[d:User:Abbe98|Albin Larsson]].
*** The videos of the [[d:Wikidata:Events/Data_Quality_Days_2022|Data Quality Days 2022]] have been published and you can find them [https://www.youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejOLDumECxmDIKg_rDSe2uy3 in this playlist] or linked from the schedule.
*** Placing a scientific article on Wikidata (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=n3WFADJTKJk YouTube]
*** Teaching Wikidata Editing Practices (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=91q6aMPqZz4 YouTube]
** Threads
*** OpenSexism has created the [https://twitter.com/OpenSexism/status/1458841564818513926 Wednesday Index]: each wednesday, it show gender diversity in Wikipedia articles. Gender diversity is computed using a SPARQL query.
* '''Tool of the week'''
** [https://tools-static.wmflabs.org/entityschema-generator/ EntitySchema Generator] - is a GUI to help create simple EntitySchemas for Wikidata.
** [[d:User:Jean-Frédéric/ExLudo.js|User:Jean-Frédéric/ExLudo.js]] - is a userscript that adds links expansions and mods on item pages for video games.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** Job openings:
*** AFLIA: [https://web.aflia.net/job-opening-wikidata-course-manager-facilitator/ Wikidata Course Manager/Facilitator]
*** WMF: [https://boards.greenhouse.io/wikimedia/jobs/4388769?gh_src=dcc251241us Senior Program Officer, Libraries at Wikimedia Foundation]
** There is a [https://t.me/+Qc23Jlay6f4wOGQ0 new Telegram group for OpenRefine users].
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: none
*** External identifiers: [[:d:Property:P10863|Springer Nature article ID]], [[:d:Property:P10864|Bibale ID]], [[:d:Property:P10865|WW2 Thesaurus Camp List ID]], [[:d:Property:P10866|IRIS UNIMOL author ID]], [[:d:Property:P10867|MUSE publisher ID]], [[:d:Property:P10868|France bleu journalist ID]], [[:d:Property:P10869|HATVP organisation ID]], [[:d:Property:P10870|Accademia dei Georgofili author ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical number|Grammatical number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Error-report URL or e-mail|Error-report URL or e-mail]], [[:d:Wikidata:Property proposal/grade separated roadways at junction|grade separated roadways at junction]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gauss notation|Gauss notation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Crossing number|Crossing number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/URL for presentation/slide|URL for presentation/slide]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dictionnaire Favereau|Dictionnaire Favereau]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Depicts lexeme form|Depicts lexeme form]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Mapping Museums ID|Mapping Museums ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GIE gas storage id|GIE gas storage id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Microsoft KLID|Microsoft KLID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PTS+ season ID|PTS+ season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RailScot company ID|RailScot company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RailScot location ID|RailScot location ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SABRE wiki ID|SABRE wiki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scottish Buildings at Risk ID|Scottish Buildings at Risk ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PBDB ID|PBDB ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pad.ma video ID|Pad.ma video ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pad.ma person ID|Pad.ma person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Naturbasen species ID|Naturbasen species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/kód dílu části obce|kód dílu části obce]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Base Budé person ID|Base Budé person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bilbaopedia ID|Bilbaopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Disney+ Hotstar ID|Disney+ Hotstar ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5Sws List of recent heatwaves] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1547688117489938435 source])
*** [https://w.wiki/5S66 Most recent information leaks according to Wikidata] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1546734310761308160 source])
*** [https://w.wiki/5RwC Cause] and [https://w.wiki/5RwD mode of death] of ex-prime ministers ([https://twitter.com/theklaneh/status/1546513798814654464 source])
*** [https://w.wiki/5TVL Brazilian writers born in a city with less than 20000 inhabitants] ([https://twitter.com/lubianat/status/1548309266544570369 source])
*** [https://w.wiki/5U5B Lexical categories sorted by number of languages using them in Wikidata lexemes] ([https://twitter.com/envlh/status/1549003817383075842 source])
*** [https://w.wiki/5U5J People playing rugby union by number of Wikipages] ([https://twitter.com/belett/status/1548979202061471746 source])
** Newest database reports:
*** [[Wikidata:WikiProject Music/Albums ranked by number of sitelinks|Albums ranked by number of sitelinks]]
* '''Development'''
** Lexicographical data:
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/TQTZXSMFRV47GDBKEYPN2PQF45JRJL6W/ The new Lexeme creation page is available for testing]
*** Fixed an issue where the grammatical form of a Lexeme was rendered as `[object Object]` ([[phab:T239208]]) This also solves similar issues in other places.
** REST API: Continued working on the API route to replace or remove a statement of an Item
** We are making Wikibase resolve redirects when showing Item labels and descriptions in a lot more places; notably, this includes the wbsearchentities API. ([[phab:T312223]])
** Mismatch Finder: We are discussing options for how to improve its handling of dates, specifically calendar model and precision.
** EntitySchemas: We are trying to figure out how to best technically go about implementing some of the most-needed features for version 2.
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 18|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 18. júlí 2022 kl. 14:42 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23529446 -->
== Wikidata weekly summary #530 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/PangolinBot 1|PangolinBot 1]]. Task/s: Automatically adds author information to Wikidata scholarly articles (items where [[:d:Property:P31|instance of (P31)]] = [[d:Q13442814|scholarly article (Q13442814)]]) that have missing author information. Currently works for articles with the following references: [[:d:Property:P698|PubMed ID (P698)]], [[:d:Property:P932|PMCID (P932)]], [[:d:Property:P6179|Dimensions Publication ID (P6179)]], [[:d:Property:P819|ADS bibcode (P819)]]. Part of Outreachy Round 24.
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/BboberBot|BboberBot]]. Task/s: The "robot" will browse the latest VIAF Dump, select the lines with a Idref (P269) and a Qitem, and add a P269 when it doesn't already exist in Wikidata.
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/ADSBot English Paper|ADSBot English Paper]]. Task/s: Importing scholarly articles from ADS database to Wikidata, by creating Wikidata Item of a scholarly article (optionally author items) and adding statements and statements-related properties to the item. Part of Outreachy Round 24.
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/ADSBot English Statement|ADSBot English Statement]]. Task/s: Adding missing statements and statement-related properties to existing scholarly articles on Wikidata from the ADS database. Part of Outreachy Round 24.
** New request for comments:
*** [[d:Wikidata:Requests for comment/Documented and featured SPARQL queries|Documented and featured SPARQL queries]]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, July 27th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.''
*** [Small wiki toolkits] [Upcoming bots & scripts workshop. "How to maintain bots" is coming up on [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/BEENRNTJPGHLJ2MXQI6XTQDVEJR7KYHM/ Friday, July 29th, 16:00 UTC]
*** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call July 26, 2022: Clair Kronk, Crystal Clements, and Alex Jung will be providing an update to Wikidata/gender discussions from the February 8 call with a focus on pronouns. Clair will introduce us to LGBTdb, a Wikibase instance created for and by LGBTQIA+ people from which we draw insight in Wikidata-related discussions. We also hope to discuss current pain points and share action items for future collaboration. Input from community members who are familiar with lexicographical data would be greatly appreciated. [https://docs.google.com/document/d/1fHqlQ9l0nriMkrZRFW7Wd1k53DZsvgxstzyxlhgbDq0/edit?usp=sharing Agenda]
*** [https://twitter.com/wikidataid/status/1550011035112710144 Wikimedia Indonesia Wikidata meetup. 1300 WIB, July 30, 2022].
** Ongoing:
*** Weekly Lexemes Challenge #51, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=51 Plants]
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Papers
*** [[d:Q113181609|The Lay of the Land: Data Visualizations of the Language Data and Domains of Wikidata (Q113181609)]]
** Videos
*** Wikibase Ecosystem taking Wikidata further, by [[d:User:LydiaPintscher|Lydia Pintscher]] - [https://www.youtube.com/watch?v=gl83YPGva7s YouTube]
*** Teaching Wikidata Editing Practices II (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=fh6xXXdq5Uw YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [[d:User:Magnus Manske/referee.js|User:Magnus Manske/referee.js]] - is a userscript that automatically checks external IDs and URLs of a Wikidata item as potential references, and adds them with a single click.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [[Wikidata:Development plan|Wikidata and Wikibase 2022 development plan]] has been updated to include activity estimates for the third quarter (Q3).
** Fellowship: [https://medium.com/wanadata-africa/wikipedian-in-residence-wir-fellowships-to-help-fight-climate-denialism-in-africa-1380dd849ad7 Wikipedian-in-Residence (WiR) fellowships to improve climate info in African languages on Wikipedia and Wikidata.]
** [[d:phab:T66503|T66503]]: It is now possible to import dates from templates to Wikidata using Pywikibot's <code>[[mw:Manual:Pywikibot/harvest template.py|harvest_template.py]]</code> script.
** Number of wikidata-powered infoboxes on Commons now [[:c:Category:Uses of Wikidata Infobox|exceeds 4 million]]
** [https://openrefine.org/ OpenRefine 3.6.0] was released. It adds support for [[commons:Commons:OpenRefine|editing structured data on Wikimedia Commons]], features more configurable statement deduplication during upload, as well as the ability to delete statements. Head to the [https://github.com/OpenRefine/OpenRefine/releases/tag/3.6.0 release page] for a changelog and download links.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: none
*** External identifiers: [[:d:Property:P10870|Accademia dei Georgofili author ID]], [[:d:Property:P10871|Delaware Division of Corporations file number]], [[:d:Property:P10872|Palmares Cultural Foundation process number]], [[:d:Property:P10873|Mapping Museums ID]], [[:d:Property:P10874|gov.uk person ID]], [[:d:Property:P10875|Kazakhstan.travel tourist spot ID]], [[:d:Property:P10876|CVX vaccine code]], [[:d:Property:P10877|Applied Ecology Resources document ID]], [[:d:Property:P10878|ClimateCultures Directory ID]], [[:d:Property:P10879|Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID]], [[:d:Property:P10880|Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID]], [[:d:Property:P10881|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Property:P10882|Met constituent ID]], [[:d:Property:P10883|The Encyclopedia of Fantasy ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/chirality|chirality]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UAE Street Code|UAE Street Code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/field of this award|field of this award]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Anghami album ID|Anghami album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Model image|Model image]], [[:d:Wikidata:Property proposal/fishery for|fishery for]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bilbaopedia ID|Bilbaopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Disney+ Hotstar ID|Disney+ Hotstar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IndExs Exsiccata ID|IndExs Exsiccata ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein|Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AIPD member ID|AIPD member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SecondHandSongs release ID|SecondHandSongs release ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Walther, Initia carminum ID|Walther, Initia carminum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Initia carminum Latinorum ID|Initia carminum Latinorum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repertorium hymnologicum ID|Repertorium hymnologicum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/national-football-teams.com coach ID|national-football-teams.com coach ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/playmakerstats.com stadium ID|playmakerstats.com stadium ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sambafoot team ID|sambafoot team ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/lila linked latin uri|lila linked latin uri]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio della ceramica person ID|Archivio della ceramica person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID|TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru journal ID|elibrary.ru journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS private universities (1) IDs|IRIS private universities (1) IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arabic Ontology Lemma ID|Arabic Ontology Lemma ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Merchbar electronic dance music artist ID|Merchbar electronic dance music artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn album ID|JioSaavn album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn Artist ID|JioSaavn Artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Revised Mandarin Chinese Dictionary ID|Revised Mandarin Chinese Dictionary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA subject keyword ID|AEDA subject keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA geographic keyword ID|AEDA geographic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA taxonomic keyword ID|AEDA taxonomic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rare Plant Fact Sheets ID|Rare Plant Fact Sheets ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100.histrf.ru ID|100.histrf.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru publisher ID|elibrary.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Livelib.ru publisher ID|Livelib.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YAPPY profile ID|YAPPY profile ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5UxU Map of driverless rapid transit railway lines worldwide]
*** [https://w.wiki/5V7o An example of finding problematic references]
*** [https://w.wiki/5Vvw Papers by University of Leeds researchers that might have figures suitable for Wikimedia Commons (with a CC-BY or CC-BY-SA licence, with full text online)]
*** [https://w.wiki/5Udf People born on rivers] ([https://twitter.com/MagnusManske/status/1549684778579935235 source])
*** [https://w.wiki/5VLM Humans with "native language" "German"]
* '''Development'''
** Lexicographical data: We went over all the feedback we received for teh testing of the new Special:NewLexeme page and started addressing it and fixing the uncovered issues. One issue already fixed is a bug that prevented it from working on mobile view. ([[phab:T313116]])
** Mismatch Finder: investigated how we can make it work for mismatches in qualifiers instead of the main statement ([[phab:T313467]])
** REST API: Continued working on making it possible to replace and remove a statement of an Item
** We enabled the profile parameter to the wbsearchentities API on Test Wikidata ([[phab:T307869]])
** We continued making Wikibase resolve redirects when showing Item labels and descriptions in more places ([[phab:T312223]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 25|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 25. júlí 2022 kl. 17:24 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23558880 -->
== Wikidata weekly summary #531 ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
[[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]]
<div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div>
<div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;">
* '''Discussions'''
** New requests for permissions/Bot:
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 8|William Avery Bot 8]]. '''Task/s:''' Set qualifiers on [[:d:Property:P734|family name (P734)]] to standardised values, as discussed at [[d:Wikidata_talk:WikiProject_Names#Qualifiers_for_given_names_and_surnames_-_establish_a_guideline|Wikidata talk:WikiProject Names|Qualifiers for given names and surnames - establish a guideline]], and requested at [[d:Wikidata:Bot_requests#Request_to_replace_qualifiers_(2022-07-17)|Request to replace qualifiers (2022-07-17)]].
*** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 4|EnvlhBot 4]]. '''Task/s:''' import forms for French verbs on [[d:Wikidata:Lexicographical data|lexemes]].
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]'''
** Upcoming:
*** [https://twitter.com/wikimediatech/status/1547256861237268482 Mark your calendars for the Wikimania Hackathon!] The free, online, public event will take place from 16- 22 UTC August 12 and 12-17 UTC August 13, and include a final showcase on August 14.
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/4Q3W3SH23QKWMLLATPEIKYLOGEYZE2KU/ Talk to the Search Platform / Query Service Team. Date: Wednesday, August 3rd, 2022 Time: 15:00-16:00 UTC / 08:00-09:00 PDT / 11:00-12:00 EDT / 16:00-17:00 WAT / 17:00-18:00 CEST]
*** Wikidata Birthday is taking place in October 2022, and together we are celebrating 10 amazing years of Wikidata with decentralized community events! Discover more [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Tenth_Birthday|Wikidata:Tenth Birthday]] -- organize an event and [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Tenth_Birthday/Run_an_event|get funding]]
** Ongoing
*** Weekly Lexemes Challenge #52, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=52 Software]
** Past:
*** Wikidata/Wikibase office hours logs ([[d:Wikidata:Events/IRC office hour 2022-07-27|2022-07-27]])
* '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]'''
** Blogs
*** [https://observablehq.com/@pac02/good-articles-in-wikipedia-in-french Insights about good articles in Wikipedia in French] This Observable's notebook uses SPARQL queries to get insights about good articles.
*** [https://observablehq.com/@pac02/tour-de-france-femmes Tour de France Femmes] : Notebook exploring data from Tour de France Femmes using Wikidata.
*** [https://blog.library.si.edu/blog/2022/07/28/smithsonian-libraries-and-archives-wikidata-smithsonian-research-online/#.YuacmXVByV5 Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Smithsonian Research Online]
*** [https://wikimedia.org.au/wiki/Populating_Wikipedia:_New_tool_integrating_Australian_Census_data Populating Wikipedia: New tool integrating Australian Census data]
*** [http://magnusmanske.de/wordpress/?p=668 Quickstatements User Evaluation of Statements and Terms, or QUEST]
*** [https://w.wiki/5WmF Place of birth and death of people with Peruvian citizenship] ([https://twitter.com/WikidataPeru/status/1552925098067329025 source])
*** [https://www.theverge.com/2022/7/29/23283701/wikipediate-notable-people-ranking-map-search-scroll-zoom This interactive map highlights the most notable person from your hometown]
*** [https://tjukanovt.github.io/notable-people Map of notable people] based on [https://www.nature.com/articles/s41597-022-01369-4 A cross-verified database of notable people, 3500BC-2018AD] which is based on Wikidata. Made by [https://mobile.twitter.com/tjukanov Topi Tjukanov]
*** [[:w:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2022-08-01/In focus|Wikidata insights from a handy little tool]] in [[:d:Wikipedia:Wikipedia Signpost|The Signpost]]
** Videos
*** The process of standardizing OpenStreetMap and Wikidata data - an example in the village of Xiliu (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=LhVqRIp3gDY YouTube]
*** Wikidata – An attempt to analyse Wikidata Query - [https://www.youtube.com/watch?v=fDBoHoKgsEE YouTube]
*** Wikimedia Commons and Wikidata: why and how? - [https://www.youtube.com/watch?v=dw1QEXUa370 YouTube]
*** WikiProject Scholia - Brazilian Bioinformatics (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=Dsboib8fmaA YouTube]
*** Connecting an academic organization to Wikidata (Python script) (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=yvEs0IsKSKg YouTube]
*** SPARQL queries on trains (stations and lines), cartography (in French) by [[User:VIGNERON|VIGNERON]] and [[User:Auregann|Auregann]] - [https://www.youtube.com/watch?v=Ezr2aJtKC-w YouTube]
* '''Tool of the week'''
** [https://observablehq.com/@pac02/gender-diversity-inspector?collection=@pac02/wikipedia-tools Gender diversity inspector] is a new tool to inspect gender diversity in Wikipedia articles based on SPARQL and Wikidata.
* '''Other Noteworthy Stuff'''
** [[:d:Template:Generic queries for authors|Template:Generic queries for authors]] has now generic queries about narrative locations (P840) of works written by an author.
* '''Did you know?'''
<!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE -->
** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]:
*** General datatypes: [[:d:Property:P10888|contains the statistical territorial entity]], [[:d:Property:P10893|recordist]], [[:d:Property:P10894|spoken by]]
*** External identifiers: [[:d:Property:P10872|Palmares Cultural Foundation process number]], [[:d:Property:P10873|Mapping Museums ID]], [[:d:Property:P10874|gov.uk person ID]], [[:d:Property:P10875|Kazakhstan.travel tourist spot ID]], [[:d:Property:P10876|CVX vaccine code]], [[:d:Property:P10877|Applied Ecology Resources document ID]], [[:d:Property:P10878|ClimateCultures Directory ID]], [[:d:Property:P10879|Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID]], [[:d:Property:P10880|Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID]], [[:d:Property:P10881|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Property:P10882|Met Constituent ID]], [[:d:Property:P10883|The Encyclopedia of Fantasy ID]], [[:d:Property:P10884|Gitee username]], [[:d:Property:P10885|Anghami artist ID]], [[:d:Property:P10886|Austria-Forum person ID]], [[:d:Property:P10887|Base Budé person ID]], [[:d:Property:P10889|Israeli Company Number]], [[:d:Property:P10890|PM20 ware ID]], [[:d:Property:P10891|pad.ma person ID]], [[:d:Property:P10892|Bioconductor project]], [[:d:Property:P10895|Broadway World person ID]], [[:d:Property:P10896|pad.ma video ID]], [[:d:Property:P10897|ORKG ID]], [[:d:Property:P10898|International Baccalaureate school ID]], [[:d:Property:P10899|Prophy author ID]], [[:d:Property:P10900|Telmore Musik artist ID]], [[:d:Property:P10902|FirstCycling rider ID]]
<!-- END NEW PROPERTIES -->
<!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE -->
** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review:
*** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/chirality|chirality]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UAE Street Code|UAE Street Code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/field of this award|field of this award]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Anghami album ID|Anghami album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Model image|Model image]], [[:d:Wikidata:Property proposal/fishery for|fishery for]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Matrix space|Matrix space]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tribe|Tribe]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Prisoner's camp number|Prisoner's camp number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/field of this item|field of this item]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linkinfo ID|Linkinfo ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Zhihu question ID|Zhihu question ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Baidu Tieba name|Baidu Tieba name]]
*** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/IndExs Exsiccata ID|IndExs Exsiccata ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein|Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AIPD member ID|AIPD member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SecondHandSongs release ID|SecondHandSongs release ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Walther, Initia carminum ID|Walther, Initia carminum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Initia carminum Latinorum ID|Initia carminum Latinorum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repertorium hymnologicum ID|Repertorium hymnologicum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/national-football-teams.com coach ID|national-football-teams.com coach ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/playmakerstats.com stadium ID|playmakerstats.com stadium ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sambafoot team ID|sambafoot team ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/lila linked latin uri|lila linked latin uri]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio della ceramica person ID|Archivio della ceramica person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID|TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru journal ID|elibrary.ru journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS private universities (1) IDs|IRIS private universities (1) IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arabic Ontology Lemma ID|Arabic Ontology Lemma ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Merchbar electronic dance music artist ID|Merchbar electronic dance music artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn album ID|JioSaavn album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn artist ID|JioSaavn artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Revised Mandarin Chinese Dictionary ID|Revised Mandarin Chinese Dictionary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA subject keyword ID|AEDA subject keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA geographic keyword ID|AEDA geographic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA taxonomic keyword ID|AEDA taxonomic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rare Plant Fact Sheets ID|Rare Plant Fact Sheets ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100.histrf.ru ID|100.histrf.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru publisher ID|elibrary.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Livelib.ru publisher ID|Livelib.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YAPPY profile ID|YAPPY profile ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Galleria Recta author ID|Galleria Recta author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Business Online ID|Business Online ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Real Time IDs|Real Time IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/The Devil's Porridge Museum Worker Database|The Devil's Porridge Museum Worker Database]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Artistic Gymnastics Federation of Russia ID|Artistic Gymnastics Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bobsleigh Federation of Russia ID|Bobsleigh Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Luge Federation ID|Russian Luge Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Handball Federation of Russia ID|Handball Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Volleyball Federation ID|Russian Volleyball Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/All-Russian Swimming Federation ID|All-Russian Swimming Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scinapse Author ID|Scinapse Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Paralympic Committee athlete ID|Russian Paralympic Committee athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Olympic Committee of the Republic of Kazakhstan ID|National Olympic Committee of the Republic of Kazakhstan ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Olympic Committee of Azerbaijan ID|National Olympic Committee of Azerbaijan ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Belgian Olympic Committee ID|Belgian Olympic Committee ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Olympic Federation of Ireland ID|Olympic Federation of Ireland ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Football Union player ID|Russian Football Union player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/All-Russian Sambo Federation ID|All-Russian Sambo Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dictionnaire Favereau (fr)|Dictionnaire Favereau (fr)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Serbian Olympic Committee athlete ID (New)|Serbian Olympic Committee athlete ID (New)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Singapore National Olympic Council athlete ID|Singapore National Olympic Council athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NOCNSF athlete ID|NOCNSF athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/numéro d'inscription au Registre national des marques|numéro d'inscription au Registre national des marques]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Modstand person ID|Modstand person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Danacode|Danacode]], [[:d:Wikidata:Property proposal/British Paralympic Association athlete ID|British Paralympic Association athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Canadian Paralympic Committee athlete ID|Canadian Paralympic Committee athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Paralympics Australia athlete ID|Paralympics Australia athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Paralympics New Zealand athlete ID|Paralympics New Zealand athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ILAMDIR ID|ILAMDIR ID]]
<!-- END NEW PROPOSALS -->
** Query examples:
*** [https://w.wiki/5XCk Grammatical features used on forms of French lexemes] ([https://twitter.com/envlh/status/1553668952399675392 source])
*** [https://w.wiki/5WpF Most notable people] (by sitelinks) ([https://twitter.com/MagnusManske/status/1553020452469104640 source])
*** [https://w.wiki/5WWp List of draughts] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1552542642684190720 source)]
*** [https://w.wiki/5Gfa Map of NZ graduates based on coordinates of employer] ([https://twitter.com/SiobhanLeachman/status/1552477015852617728 source])
* '''Development'''
** [Significant change] [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IN7FPRLU2QA2MVXUEEQ2WTILR4GIOPM3/ New search profile parameter in Wikidata’s wbsearchentities API module]
** REST API:
*** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/26Q4RUTPFN2SWZWOEA3TXBH5MCPHLEBU/ You can now check out the current development state of the upcoming REST API]
*** We are continuing work on the API route to remove and replace statements, focusing on error handling and corner cases.
** Lexicographical data: We are addressing the feedback from the first release of the new Special:NewLexeme page.
** Continuing work on allowing redirects and the target article as independent sitelinks if a redirect badge is used ([[phab:T313896]])
[[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer].
* '''Monthly Tasks'''
** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above.
** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]]
** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]].
** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language!
** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects.
** Remove the {{Q|Q1062083}} value for property {{P|31}}. See the [https://w.wiki/5WWb list] and the discussion in the project chat [[:d:Wikidata:Project_chat#Should_milliardaire_(Q1062083)_be_used_as_a_value_of_nature_de_l'%C3%A9l%C3%A9ment_(P31)?|Should billionaire (Q1062083) be used as a value of instance of (P31)?]]
** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]]
</div>
<div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 08 01|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 1. ágúst 2022 kl. 16:44 (UTC)
</div>
</div>
<!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23614914 -->
fy681rcz6ysoor48yqg0qy06fbikd3o
Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews
3
166169
1763447
1761888
2022-08-01T21:22:15Z
MediaWiki message delivery
35226
Nýr hluti: /* Tech News: 2022-31 */
wikitext
text/x-wiki
{{Skjalasafn|
* [[Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews (safn 1)]] mars 2014 - janúar 2022}}
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|Tech News: 2022-02]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W02"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] A <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>oauth_consumer</code></bdi> variable has been added to the [[mw:Special:MyLanguage/AbuseFilter|AbuseFilter]] to enable identifying changes made by specific tools. [https://phabricator.wikimedia.org/T298281]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] Gadgets are [[mw:Special:MyLanguage/ResourceLoader/Migration_guide_(users)#Package_Gadgets|now able to directly include JSON pages]]. This means some gadgets can now be configured by administrators without needing the interface administrator permission, such as with the Geonotice gadget. [https://phabricator.wikimedia.org/T198758]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] Gadgets [[mw:Extension:Gadgets#Options|can now specify page actions]] on which they are available. For example, <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>|actions=edit,history</code></bdi> will load a gadget only while editing and on history pages. [https://phabricator.wikimedia.org/T63007]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] Gadgets can now be loaded on demand with the <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>withgadget</code></bdi> URL parameter. This can be used to replace [[mw:Special:MyLanguage/Snippets/Load JS and CSS by URL|an earlier snippet]] that typically looks like <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>withJS</code></bdi> or <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>withCSS</code></bdi>. [https://phabricator.wikimedia.org/T29766]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] At wikis where [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Communities/How to configure the mentors' list|the Mentorship system is configured]], you can now use the Action API to get a list of a [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Mentor_dashboard|mentor's]] mentees. [https://phabricator.wikimedia.org/T291966]
* The heading on the main page can now be configured using <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[[MediaWiki:Mainpage-title-loggedin]]</span> for logged-in users and <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[[MediaWiki:Mainpage-title]]</span> for logged-out users. Any CSS that was previously used to hide the heading should be removed. [https://meta.wikimedia.org/wiki/Special:MyLanguage/Small_wiki_toolkits/Starter_kit/Main_page_customization#hide-heading] [https://phabricator.wikimedia.org/T298715]
* Four special pages (and their API counterparts) now have a maximum database query execution time of 30 seconds. These special pages are: RecentChanges, Watchlist, Contributions, and Log. This change will help with site performance and stability. You can read [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/IPJNO75HYAQWIGTHI5LJHTDVLVOC4LJP/ more details about this change] including some possible solutions if this affects your workflows. [https://phabricator.wikimedia.org/T297708]
* The [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Features/Sticky Header|sticky header]] has been deployed for 50% of logged-in users on [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Frequently asked questions#pilot-wikis|more than 10 wikis]]. This is part of the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Desktop Improvements]]. See [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Participate|how to take part in the project]].
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.17|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-01-11|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-01-12|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-01-13|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''Events'''
* [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022|Community Wishlist Survey 2022]] begins. All contributors to the Wikimedia projects can propose for tools and platform improvements. The proposal phase takes place from {{#time:j xg|2022-01-10|en}} 18:00 UTC to {{#time:j xg|2022-01-23|en}} 18:00 UTC. [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey/FAQ|Learn more]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W02"/>
</div>
11. janúar 2022 kl. 01:24 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22562156 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/03|Tech News: 2022-03]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W03"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/03|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* When using [[mw:Special:MyLanguage/Extension:WikiEditor|WikiEditor]] (also known as the 2010 wikitext editor), people will now see a warning if they link to disambiguation pages. If you click "{{int:Disambiguator-review-link}}" in the warning, it will ask you to correct the link to a more specific term. You can [[m:Community Wishlist Survey 2021/Warn when linking to disambiguation pages#Jan 12, 2021: Turning on the changes for all Wikis|read more information]] about this completed 2021 Community Wishlist item.
* You can [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#subscribe|automatically subscribe to all of the talk page discussions]] that you start or comment in using [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Feature summary|DiscussionTools]]. You will receive [[mw:Special:MyLanguage/Notifications|notifications]] when another editor replies. This is available at most wikis. Go to your [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion|Preferences]] and turn on "{{int:discussiontools-preference-autotopicsub}}". [https://phabricator.wikimedia.org/T263819]
* When asked to create a new page or talk page section, input fields can be [[mw:Special:MyLanguage/Manual:Creating_pages_with_preloaded_text|"preloaded" with some text]]. This feature is now limited to wikitext pages. This is so users can't be tricked into making malicious edits. There is a discussion about [[phab:T297725|if this feature should be re-enabled]] for some content types.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.18|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-01-18|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-01-19|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-01-20|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''Events'''
* [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022|Community Wishlist Survey 2022]] continues. All contributors to the Wikimedia projects can propose for tools and platform improvements. The proposal phase takes place from {{#time:j xg|2022-01-10|en}} 18:00 UTC to {{#time:j xg|2022-01-23|en}} 18:00 UTC. [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey/FAQ|Learn more]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/03|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W03"/>
</div>
17. janúar 2022 kl. 19:55 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22620285 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/04|Tech News: 2022-04]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W04"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/04|Translations]] are available.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.19|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-01-25|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-01-26|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-01-27|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
* The following languages can now be used with [[mw:Special:MyLanguage/Extension:SyntaxHighlight|syntax highlighting]]: BDD, Elpi, LilyPond, Maxima, Rita, Savi, Sed, Sophia, Spice, .SRCINFO.
* You can now access your watchlist from outside of the user menu in the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|new Vector skin]]. The watchlist link appears next to the notification icons if you are at the top of the page. [https://phabricator.wikimedia.org/T289619]
'''Events'''
* You can see the results of the [[m:Special:MyLanguage/Coolest Tool Award|Coolest Tool Award 2021]] and learn more about 14 tools which were selected this year.
* You can [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey/Help_us|translate, promote]], or comment on [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022/Proposals|the proposals]] in the Community Wishlist Survey. Voting will begin on {{#time:j xg|2022-01-28|en}}.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/04|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W04"/>
</div>
24. janúar 2022 kl. 21:38 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22644148 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/05|Tech News: 2022-05]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W05"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/05|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] If a gadget should support the new <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>?withgadget</code></bdi> URL parameter that was [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|announced]] 3 weeks ago, then it must now also specify <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>supportsUrlLoad</code></bdi> in the gadget definition ([[mw:Special:MyLanguage/Extension:Gadgets#supportsUrlLoad|documentation]]). [https://phabricator.wikimedia.org/T29766]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.20|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-01|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-02|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-03|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* A change that was [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2021/16|announced]] last year was delayed. It is now ready to move ahead:
** The user group <code>oversight</code> will be renamed <code>suppress</code>. This is for [[phab:T109327|technical reasons]]. This is the technical name. It doesn't affect what you call the editors with this user right on your wiki. This is planned to happen in three weeks. You can comment [[phab:T112147|in Phabricator]] if you have objections. As usual, these labels can be translated on translatewiki ([[phab:T112147|direct links are available]]) or by administrators on your wiki.
'''Events'''
* You can vote on proposals in the [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022|Community Wishlist Survey]] between 28 January and 11 February. The survey decides what the [[m:Special:MyLanguage/Community Tech|Community Tech team]] will work on.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/05|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W05"/>
</div>
31. janúar 2022 kl. 17:42 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22721804 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/06|Tech News: 2022-06]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W06"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/06|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* English Wikipedia recently set up a gadget for dark mode. You can enable it there, or request help from an [[m:Special:MyLanguage/Interface administrators|interface administrator]] to set it up on your wiki ([[w:en:Wikipedia:Dark mode (gadget)|instructions and screenshot]]).
* Category counts are sometimes wrong. They will now be completely recounted at the beginning of every month. [https://phabricator.wikimedia.org/T299823]
'''Problems'''
* A code-change last week to fix a bug with [[mw:Special:MyLanguage/Manual:Live preview|Live Preview]] may have caused problems with some local gadgets and user-scripts. Any code with skin-specific behaviour for <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>vector</code></bdi> should be updated to also check for <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>vector-2022</code></bdi>. [[phab:T300987|A code-snippet, global search, and example are available]].
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.21|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-08|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-09|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-10|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/06|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W06"/>
</div>
7. febrúar 2022 kl. 21:16 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22765948 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/07|Tech News: 2022-07]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W07"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/07|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* [[mw:Special:MyLanguage/Manual:Purge|Purging]] a category page with fewer than 5,000 members will now recount it completely. This will allow editors to fix incorrect counts when it is wrong. [https://phabricator.wikimedia.org/T85696]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.22|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-15|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-16|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-17|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] In the [[mw:Special:MyLanguage/Extension:AbuseFilter|AbuseFilter]] extension, the <code dir=ltr>rmspecials()</code> function has been updated so that it does not remove the "space" character. Wikis are advised to wrap all the uses of <code dir=ltr>rmspecials()</code> with <code dir=ltr>rmwhitespace()</code> wherever necessary to keep filters' behavior unchanged. You can use the search function on [[Special:AbuseFilter]] to locate its usage. [https://phabricator.wikimedia.org/T263024]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/07|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W07"/>
</div>
14. febrúar 2022 kl. 19:19 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22821788 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/08|Tech News: 2022-08]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W08"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/08|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* [[Special:Nuke|Special:Nuke]] will now provide the standard deletion reasons (editable at <bdi lang="en" dir="ltr">[[MediaWiki:Deletereason-dropdown]]</bdi>) to use when mass-deleting pages. This was [[m:Community Wishlist Survey 2022/Admins and patrollers/Mass-delete to offer drop-down of standard reasons, or templated reasons.|a request in the 2022 Community Wishlist Survey]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T25020]
* At Wikipedias, all new accounts now get the [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Feature_summary|Growth features]] by default when creating an account. Communities are encouraged to [[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Account_creation|update their help resources]]. Previously, only 80% of new accounts would get the Growth features. A few Wikipedias remain unaffected by this change. [https://phabricator.wikimedia.org/T301820]
* You can now prevent specific images that are used in a page from appearing in other locations, such as within PagePreviews or Search results. This is done with the markup <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code><nowiki>class=notpageimage</nowiki></code></bdi>. For example, <code><nowiki>[[File:Example.png|class=notpageimage]]</nowiki></code>. [https://phabricator.wikimedia.org/T301588]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] There has been a change to the HTML of Special:Contributions, Special:MergeHistory, and History pages, to support the grouping of changes by date in [[mw:Special:MyLanguage/Skin:Minerva_Neue|the mobile skin]]. While unlikely, this may affect gadgets and user scripts. A [[phab:T298638|list of all the HTML changes]] is on Phabricator.
'''Events'''
* [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022/Results|Community Wishlist Survey results]] have been published. The [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey/Updates/2022 results#leaderboard|ranking of prioritized proposals]] is also available.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.23|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-22|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-23|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-24|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* The software to play videos and audio files on pages will change soon on all wikis. The old player will be removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Toolforge's underlying operating system is being updated. If you maintain any tools there, there are two options for migrating your tools into the new system. There are [[wikitech:News/Toolforge Stretch deprecation|details, deadlines, and instructions]] on Wikitech. [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/cloud-announce@lists.wikimedia.org/thread/EPJFISC52T7OOEFH5YYMZNL57O4VGSPR/]
* Administrators will soon have [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2021/(Un)delete associated talk page|the option to delete/undelete]] the associated "talk" page when they are deleting a given page. An API endpoint with this option will also be available. This was [[m:Community Wishlist Survey 2021/Admins and patrollers/(Un)delete associated talk page|a request from the 2021 Wishlist Survey]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/08|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W08"/>
</div>
21. febrúar 2022 kl. 19:12 (UTC)
<!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22847768 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|Tech News: 2022-09]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W09"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* When searching for edits by [[mw:Special:MyLanguage/Help:Tags|change tags]], e.g. in page history or user contributions, there is now a dropdown list of possible tags. This was [[m:Community Wishlist Survey 2022/Miscellaneous/Improve plain-text change tag selector|a request in the 2022 Community Wishlist Survey]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T27909]
* Mentors using the [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Mentor_dashboard|Growth Mentor dashboard]] will now see newcomers assigned to them who have made at least one edit, up to 200 edits. Previously, all newcomers assigned to the mentor were visible on the dashboard, even ones without any edit or ones who made hundred of edits. Mentors can still change these values using the filters on their dashboard. Also, the last choice of filters will now be saved. [https://phabricator.wikimedia.org/T301268][https://phabricator.wikimedia.org/T294460]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] The user group <code>oversight</code> was renamed <code>suppress</code>. This is for [[phab:T109327|technical reasons]]. You may need to update any local references to the old name, e.g. gadgets, links to Special:Listusers, or uses of [[mw:Special:MyLanguage/Help:Magic_words|NUMBERINGROUP]].
'''Problems'''
* The recent change to the HTML of [[mw:Special:MyLanguage/Help:Tracking changes|tracking changes]] pages caused some problems for screenreaders. This is being fixed. [https://phabricator.wikimedia.org/T298638]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.24|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-01|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-02|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-03|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* Working with templates will become easier. [[m:WMDE_Technical_Wishes/Templates|Several improvements]] are planned for March 9 on most wikis and on March 16 on English Wikipedia. The improvements include: Bracket matching, syntax highlighting colors, finding and inserting templates, and related visual editor features.
* If you are a template developer or an interface administrator, and you are intentionally overriding or using the default CSS styles of user feedback boxes (the classes: <code dir=ltr>successbox, messagebox, errorbox, warningbox</code>), please note that these classes and associated CSS will soon be removed from MediaWiki core. This is to prevent problems when the same class-names are also used on a wiki. Please let us know by commenting at [[phab:T300314]] if you think you might be affected.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W09"/>
</div>
28. febrúar 2022 kl. 23:00 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22902593 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/10|Tech News: 2022-10]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W10"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/10|Translations]] are available.
'''Problems'''
* There was a problem with some interface labels last week. It will be fixed this week. This change was part of ongoing work to simplify the support for skins which do not have active maintainers. [https://phabricator.wikimedia.org/T301203]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.25|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-08|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-09|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-10|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/10|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W10"/>
</div>
7. mars 2022 kl. 21:16 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22958074 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/11|Tech News: 2022-11]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W11"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/11|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* In the Wikipedia Android app [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia_Apps/Team/Android/Communication#Updates|it is now possible]] to change the toolbar at the bottom so the tools you use more often are easier to click on. The app now also has a focused reading mode. [https://phabricator.wikimedia.org/T296753][https://phabricator.wikimedia.org/T254771]
'''Problems'''
* There was a problem with the collection of some page-view data from June 2021 to January 2022 on all wikis. This means the statistics are incomplete. To help calculate which projects and regions were most affected, relevant datasets are being retained for 30 extra days. You can [[m:Talk:Data_retention_guidelines#Added_exception_for_page_views_investigation|read more on Meta-wiki]].
* There was a problem with the databases on March 10. All wikis were unreachable for logged-in users for 12 minutes. Logged-out users could read pages but could not edit or access uncached content then. [https://wikitech.wikimedia.org/wiki/Incident_documentation/2022-03-10_MediaWiki_availability]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.26|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-15|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-16|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-17|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]).
* When [[mw:Special:MyLanguage/Help:System_message#Finding_messages_and_documentation|using <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>uselang=qqx</code></bdi> to find localisation messages]], it will now show all possible message keys for navigation tabs such as "{{int:vector-view-history}}". [https://phabricator.wikimedia.org/T300069]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Access to [[{{#special:RevisionDelete}}]] has been expanded to include users who have <code dir=ltr>deletelogentry</code> and <code dir=ltr>deletedhistory</code> rights through their group memberships. Before, only those with the <code dir=ltr>deleterevision</code> right could access this special page. [https://phabricator.wikimedia.org/T301928]
* On the [[{{#special:Undelete}}]] pages for diffs and revisions, there will be a link back to the main Undelete page with the list of revisions. [https://phabricator.wikimedia.org/T284114]
'''Future changes'''
* The Wikimedia Foundation has announced the IP Masking implementation strategy and next steps. The [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation#feb25|announcement can be read here]].
* The [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Android FAQ|Wikipedia Android app]] developers are working on [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Team/Android/Communication|new functions]] for user talk pages and article talk pages. [https://phabricator.wikimedia.org/T297617]
'''Events'''
* The [[mw:Wikimedia Hackathon 2022|Wikimedia Hackathon 2022]] will take place as a hybrid event on 20-22 May 2022. The Hackathon will be held online and there are grants available to support local in-person meetups around the world. Grants can be requested until 20 March.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/11|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W11"/>
</div>
14. mars 2022 kl. 22:08 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22993074 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/12|Tech News: 2022-12]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W12"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/12|Translations]] are available.
'''New code release schedule for this week'''
* There will be four MediaWiki releases this week, instead of just one. This is an experiment which should lead to fewer problems and to faster feature updates. The releases will be on all wikis, at different times, on Monday, Tuesday, and Wednesday. You can [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Release Engineering Team/Trainsperiment week|read more about this project]].
'''Recent changes'''
* You can now set how many search results to show by default in [[Special:Preferences#mw-prefsection-searchoptions|your Preferences]]. This was the 12th most popular wish in the [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022/Results|Community Wishlist Survey 2022]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T215716]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] The Jupyter notebooks tool [[wikitech:PAWS|PAWS]] has been updated to a new interface. [https://phabricator.wikimedia.org/T295043]
'''Future changes'''
* Interactive maps via [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer|Kartographer]] will soon work on wikis using the [[mw:Special:MyLanguage/Extension:FlaggedRevs|FlaggedRevisions]] extension. [https://wikimedia.sslsurvey.de/Kartographer-Workflows-EN/ Please tell us] which improvements you want to see in Kartographer. You can take this survey in simple English. [https://meta.wikimedia.org/wiki/WMDE_Technical_Wishes/Geoinformation]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/12|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W12"/>
</div>
21. mars 2022 kl. 16:01 (UTC)
<!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23034693 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/13|Tech News: 2022-13]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W13"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/13|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* There is a simple new Wikimedia Commons upload tool available for macOS users, [[c:Commons:Sunflower|Sunflower]].
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.5|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-29|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-30|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-31|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* Some wikis will be in read-only for a few minutes because of regular database maintenance. It will be performed on {{#time:j xg|2022-03-29|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s3.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-03-31|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s5.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T301850][https://phabricator.wikimedia.org/T303798]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/13|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W13"/>
</div>
28. mars 2022 kl. 19:55 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23073711 -->
== [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/14|Tech News: 2022-14]] ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W14"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/14|Translations]] are available.
'''Problems'''
* For a few days last week, edits that were suggested to newcomers were not tagged in the [[{{#special:recentchanges}}]] feed. This bug has been fixed. [https://phabricator.wikimedia.org/T304747]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.6|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-05|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-06|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-07|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-04-07|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s4.dblist targeted wikis]).
'''Future changes'''
* Starting next week, Tech News' title will be translatable. When the newsletter is distributed, its title may not be <code dir=ltr>Tech News: 2022-14</code> anymore. It may affect some filters that have been set up by some communities. [https://phabricator.wikimedia.org/T302920]
* Over the next few months, the "[[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Add a link|Add a link]]" Growth feature [[phab:T304110|will become available to more Wikipedias]]. Each week, a few wikis will get the feature. You can test this tool at [[mw:Special:MyLanguage/Growth#deploymentstable|a few wikis where "Link recommendation" is already available]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/14|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W14"/>
</div>
4. apríl 2022 kl. 21:01 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23097604 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-15</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W15"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/15|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* There is a new public status page at <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wikimediastatus.net/ www.wikimediastatus.net]</span>. This site shows five automated high-level metrics where you can see the overall health and performance of our wikis' technical environment. It also contains manually-written updates for widespread incidents, which are written as quickly as the engineers are able to do so while also fixing the actual problem. The site is separated from our production infrastructure and hosted by an external service, so that it can be accessed even if the wikis are briefly unavailable. You can [https://diff.wikimedia.org/2022/03/31/announcing-www-wikimediastatus-net/ read more about this project].
* On Wiktionary wikis, the software to play videos and audio files on pages has now changed. The old player has been removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.7|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-12|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-13|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-14|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/15|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W15"/>
</div>
11. apríl 2022 kl. 19:44 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23124108 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-16</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W16"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/16|Translations]] are available.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.8|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-19|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-20|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-21|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-04-19|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s7.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-04-21|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s8.dblist targeted wikis]).
* Administrators will now have [[m:Community Wishlist Survey 2021/(Un)delete associated talk page|the option to delete/undelete the associated "Talk" page]] when they are deleting a given page. An API endpoint with this option is also available. This concludes the [[m:Community Wishlist Survey 2021/Admins and patrollers/(Un)delete associated talk page|11th wish of the 2021 Community Wishlist Survey]].
* On [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop_Improvements#test-wikis|selected wikis]], 50% of logged-in users will see the new [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Features/Table of contents|table of contents]]. When scrolling up and down the page, the table of contents will stay in the same place on the screen. This is part of the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Desktop Improvements]] project. [https://phabricator.wikimedia.org/T304169]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Message boxes produced by MediaWiki code will no longer have these CSS classes: <code dir=ltr>successbox</code>, <code dir=ltr>errorbox</code>, <code dir=ltr>warningbox</code>. The styles for those classes and <code dir=ltr>messagebox</code> will be removed from MediaWiki core. This only affects wikis that use these classes in wikitext, or change their appearance within site-wide CSS. Please review any local usage and definitions for these classes you may have. This was previously announced in the [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|28 February issue of Tech News]].
'''Future changes'''
* [[mw:Special:MyLanguage/Extension:Kartographer|Kartographer]] will become compatible with [[mw:Special:MyLanguage/Extension:FlaggedRevs|FlaggedRevisions page stabilization]]. Kartographer maps will also work on pages with [[mw:Special:MyLanguage/Help:Pending changes|pending changes]]. [https://meta.wikimedia.org/wiki/WMDE_Technical_Wishes/Geoinformation#Project_descriptions] The Kartographer documentation has been thoroughly updated. [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer/Getting_started] [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Help:VisualEditor/Maps] [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/16|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W16"/>
</div>
18. apríl 2022 kl. 23:12 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23167004 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-17</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W17"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/17|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* On [https://noc.wikimedia.org/conf/dblists/group1.dblist many wikis] (group 1), the software to play videos and audio files on pages has now changed. The old player has been removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.9|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-26|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-27|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-28|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-04-26|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s2.dblist targeted wikis]).
* Some very old browsers and operating systems are no longer supported. Some things on the wikis might look weird or not work in very old browsers like Internet Explorer 9 or 10, Android 4, or Firefox 38 or older. [https://phabricator.wikimedia.org/T306486]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/17|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W17"/>
</div>
25. apríl 2022 kl. 22:56 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23187115 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-18</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W18"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/18|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* On [https://noc.wikimedia.org/conf/dblists/group2.dblist all remaining wikis] (group 2), the software to play videos and audio files on pages has now changed. The old player has been removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.10|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-03|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-05-04|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-05-05|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* The developers are working on talk pages in the [[mw:Wikimedia Apps/Team/iOS|Wikipedia app for iOS]]. You can [https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_9GBcHczQGLbQWTY give feedback]. You can take the survey in English, German, Hebrew or Chinese.
* [[m:WMDE_Technical_Wishes/VisualEditor_template_dialog_improvements#Status_and_next_steps|Most wikis]] will receive an [[m:WMDE_Technical_Wishes/VisualEditor_template_dialog_improvements|improved template dialog]] in VisualEditor and New Wikitext mode. [https://phabricator.wikimedia.org/T296759] [https://phabricator.wikimedia.org/T306967]
* If you use syntax highlighting while editing wikitext, you can soon activate a [[m:WMDE_Technical_Wishes/Improved_Color_Scheme_of_Syntax_Highlighting#Color-blind_mode|colorblind-friendly color scheme]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T306867]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Several CSS IDs related to MediaWiki interface messages will be removed. Technical editors should please [[phab:T304363|review the list of IDs and links to their existing uses]]. These include <code dir=ltr>#mw-anon-edit-warning</code>, <code dir=ltr>#mw-undelete-revision</code> and 3 others.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/18|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W18"/>
</div>
2. maí 2022 kl. 19:34 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23232924 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-19</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W19"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/19|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* You can now see categories in the [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Team/Android|Wikipedia app for Android]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T73966]
'''Problems'''
* Last week, there was a problem with Wikidata's search autocomplete. This has now been fixed. [https://phabricator.wikimedia.org/T307586]
* Last week, all wikis had slow access or no access for 20 minutes, for logged-in users and non-cached pages. This was caused by a problem with a database change. [https://phabricator.wikimedia.org/T307647]
'''Changes later this week'''
* There is no new MediaWiki version this week. [https://phabricator.wikimedia.org/T305217#7894966]
* [[m:WMDE Technical Wishes/Geoinformation#Current issues|Incompatibility issues]] with [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer|Kartographer]] and the [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:FlaggedRevs|FlaggedRevs extension]] will be fixed: Deployment is planned for May 10 on all wikis. Kartographer will then be enabled on the [[phab:T307348|five wikis which have not yet enabled the extension]] on May 24.
* The [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector (2022)]] skin will be set as the default on several more wikis, including Arabic and Catalan Wikipedias. Logged-in users will be able to switch back to the old Vector (2010). See the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/2022-04 for the largest wikis|latest update]] about Vector (2022).
'''Future meetings'''
* The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place on 17 May. The following meetings are currently planned for: 7 June, 21 June, 5 July, 19 July.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/19|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W19"/>
</div>
9. maí 2022 kl. 15:23 (UTC)
<!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23256717 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-20</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W20"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/20|Translations]] are available.
'''Changes later this week'''
* Some wikis can soon use the [[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Add a link|add a link]] feature. This will start on Wednesday. The wikis are {{int:project-localized-name-cawiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-hewiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-hiwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-kowiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-nowiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-ptwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-simplewiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-svwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-ukwiki/en}}. This is part of the [[phab:T304110|progressive deployment of this tool to more Wikipedias]]. The communities can [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Community configuration|configure how this feature works locally]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T304542]
* The [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Hackathon 2022|Wikimedia Hackathon 2022]] will take place online on May 20–22. It will be in English. There are also local [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Hackathon 2022/Meetups|hackathon meetups]] in Germany, Ghana, Greece, India, Nigeria and the United States. Technically interested Wikimedians can work on software projects and learn new skills. You can also host a session or post a project you want to work on.
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.12|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-17|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-05-18|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-05-19|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* You can soon edit translatable pages in the visual editor. Translatable pages exist on for examples Meta and Commons. [https://diff.wikimedia.org/2022/05/12/mediawiki-1-38-brings-support-for-editing-translatable-pages-with-the-visual-editor/]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/20|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W20"/>
</div>
16. maí 2022 kl. 18:58 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23291515 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-21</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W21"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/21|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* Administrators using the mobile web interface can now access Special:Block directly from user pages. [https://phabricator.wikimedia.org/T307341]
* The <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wiktionary.org/ www.wiktionary.org]</span> portal page now uses an automated update system. Other [[m:Project_portals|project portals]] will be updated over the next few months. [https://phabricator.wikimedia.org/T304629]
'''Problems'''
* The Growth team maintains a mentorship program for newcomers. Previously, newcomers weren't able to opt out from the program. Starting May 19, 2022, newcomers are able to fully opt out from Growth mentorship, in case they do not wish to have any mentor at all. [https://phabricator.wikimedia.org/T287915]
* Some editors cannot access the content translation tool if they load it by clicking from the contributions menu. This problem is being worked on. It should still work properly if accessed directly via Special:ContentTranslation. [https://phabricator.wikimedia.org/T308802]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.13|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-24|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-05-25|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-05-26|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Gadget and user scripts developers are invited to give feedback on a [[mw:User:Jdlrobson/Extension:Gadget/Policy|proposed technical policy]] aiming to improve support from MediaWiki developers. [https://phabricator.wikimedia.org/T308686]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/21|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W21"/>
</div>
24. maí 2022 kl. 00:21 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23317250 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-22</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W22"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/22|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] In the [[mw:Special:MyLanguage/Extension:AbuseFilter|AbuseFilter]] extension, an <code dir=ltr>ip_in_ranges()</code> function has been introduced to check if an IP is in any of the ranges. Wikis are advised to combine multiple <code dir=ltr>ip_in_range()</code> expressions joined by <code>|</code> into a single expression for better performance. You can use the search function on [[Special:AbuseFilter|Special:AbuseFilter]] to locate its usage. [https://phabricator.wikimedia.org/T305017]
* The [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature|IP Info feature]] which helps abuse fighters access information about IPs, [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature#May 24, 2022|has been deployed]] to all wikis as a beta feature. This comes after weeks of beta testing on test.wikipedia.org.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.14|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-31|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-01|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-02|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-05-31|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s5.dblist targeted wikis]).
* The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New topic tool|New Topic Tool]] will be deployed for all editors at most wikis soon. You will be able to opt out from within the tool and in [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion|Preferences]]. [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Talk_pages_project/New_discussion][https://phabricator.wikimedia.org/T287804]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] The [[:mw:Special:ApiHelp/query+usercontribs|list=usercontribs API]] will support fetching contributions from an [[mw:Special:MyLanguage/Help:Range blocks#Non-technical explanation|IP range]] soon. API users can set the <code>uciprange</code> parameter to get contributions from any IP range within [[:mw:Manual:$wgRangeContributionsCIDRLimit|the limit]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T177150]
* A new parser function will be introduced: <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code><nowiki>{{=}}</nowiki></code></bdi>. It will replace existing templates named "=". It will insert an [[w:en:Equals sign|equal sign]]. This can be used to escape the equal sign in the parameter values of templates. [https://phabricator.wikimedia.org/T91154]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/22|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W22"/>
</div>
30. maí 2022 kl. 20:29 (UTC)
<!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23340178 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-23</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W23"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/23|Translations]] are available.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.15|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-07|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-08|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-09|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] A new <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>str_replace_regexp()</code></bdi> function can be used in [[Special:AbuseFilter|abuse filters]] to replace parts of text using a [[w:en:Regular expression|regular expression]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T285468]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/23|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W23"/>
</div>
7. júní 2022 kl. 02:46 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23366979 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-24</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W24"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/24|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* All wikis can now use [[mw:Special:MyLanguage/Extension:Kartographer|Kartographer]] maps. Kartographer maps now also work on pages with [[mw:Special:MyLanguage/Help:Pending changes|pending changes]]. [https://meta.wikimedia.org/wiki/WMDE_Technical_Wishes/Geoinformation#Project_descriptions][https://phabricator.wikimedia.org/T307348]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.16|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-14|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-15|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-16|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-06-14|en}} at 06:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s6.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T300471]
* Starting on Wednesday, a new set of Wikipedias will get "[[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Add a link|Add a link]]" ({{int:project-localized-name-abwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-acewiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-adywiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-afwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-akwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-alswiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-amwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-anwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-angwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-arcwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-arzwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-astwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-atjwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-avwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-aywiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-azwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-azbwiki/en}}). This is part of the [[phab:T304110|progressive deployment of this tool to more Wikipedias]]. The communities can [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Community configuration|configure how this feature works locally]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T304548]
* The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New topic tool|New Topic Tool]] will be deployed for all editors at Commons, Wikidata, and some other wikis soon. You will be able to opt out from within the tool and in [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion|Preferences]]. [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Talk_pages_project/New_discussion][https://phabricator.wikimedia.org/T287804]
'''Future meetings'''
* The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place today (13 June). The following meetings will take place on: 28 June, 12 July, 26 July.
'''Future changes'''
* By the end of July, the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector 2022]] skin should be ready to become the default across all wikis. Discussions on how to adjust it to the communities' needs will begin in the next weeks. It will always be possible to revert to the previous version on an individual basis. [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/2022-04 for the largest wikis|Learn more]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/24|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W24"/>
</div>
13. júní 2022 kl. 16:59 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23389956 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-25</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W25"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/25|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* The [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Team/Android|Wikipedia App for Android]] now has an option for editing the whole page at once, located in the overflow menu (three-dots menu [[File:Ic more vert 36px.svg|15px|link=|alt=]]). [https://phabricator.wikimedia.org/T103622]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Some recent database changes may affect queries using the [[m:Research:Quarry|Quarry tool]]. Queries for <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>site_stats</code></bdi> at English Wikipedia, Commons, and Wikidata will need to be updated. [[phab:T306589|Read more]].
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] A new <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>user_global_editcount</code></bdi> variable can be used in [[Special:AbuseFilter|abuse filters]] to avoid affecting globally active users. [https://phabricator.wikimedia.org/T130439]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.17|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-21|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-22|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-23|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* Users of non-responsive skins (e.g. MonoBook or Vector) on mobile devices may notice a slight change in the default zoom level. This is intended to optimize zooming and ensure all interface elements are present on the page (for example the table of contents on Vector 2022). In the unlikely event this causes any problems with how you use the site, we'd love to understand better, please ping <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[[m:User:Jon (WMF)|Jon (WMF)]]</span> to any on-wiki conversations. [https://phabricator.wikimedia.org/T306910]
'''Future changes'''
* The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout July. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]].
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Parsoid's HTML output will soon stop annotating file links with different <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>typeof</code></bdi> attribute values, and instead use <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:File</code></bdi> for all types. Tool authors should adjust any code that expects: <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:Image</code></bdi>, <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:Audio</code></bdi>, or <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:Video</code></bdi>. [https://phabricator.wikimedia.org/T273505]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/25|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W25"/>
</div>
20. júní 2022 kl. 20:18 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23425855 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-26</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W26"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/26|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Enterprise|Wikimedia Enterprise]] API service now has self-service accounts with free on-demand requests and monthly snapshots ([https://enterprise.wikimedia.com/docs/ API documentation]). Community access [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Enterprise/FAQ#community-access|via database dumps & Wikimedia Cloud Services]] continues.
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Wiktionary#lua|All Wikimedia wikis can now use Wikidata Lexemes in Lua]] after creating local modules and templates. Discussions are welcome [[d:Wikidata_talk:Lexicographical_data#You_can_now_reuse_Wikidata_Lexemes_on_all_wikis|on the project talk page]].
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.18|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-28|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-29|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-30|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-06-28|en}} at 06:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s7.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T311033]
* Some global and cross-wiki services will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-06-30|en}} at 06:00 UTC. This will impact ContentTranslation, Echo, StructuredDiscussions, Growth experiments and a few more services. [https://phabricator.wikimedia.org/T300472]
* Users will be able to sort columns within sortable tables in the mobile skin. [https://phabricator.wikimedia.org/T233340]
'''Future meetings'''
* The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place tomorrow (28 June). The following meetings will take place on 12 July and 26 July.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/26|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W26"/>
</div>
27. júní 2022 kl. 20:03 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23453785 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-27</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W27"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/27|Translations]] are available.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.19|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-07-05|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-07-06|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-07-07|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-07-05|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s6.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-07-07|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s4.dblist targeted wikis]).
* The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout July. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]].
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=| Advanced item]] This change only affects pages in the main namespace in Wikisource. The Javascript config variable <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>proofreadpage_source_href</code></bdi> will be removed from <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>[[mw:Special:MyLanguage/Manual:Interface/JavaScript#mw.config|mw.config]]</code></bdi> and be replaced with the variable <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>prpSourceIndexPage</code></bdi>. [https://phabricator.wikimedia.org/T309490]
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/27|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W27"/>
</div>
4. júlí 2022 kl. 19:32 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23466250 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-28</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W28"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/28|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* In the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector 2022 skin]], the page title is now displayed above the tabs such as Discussion, Read, Edit, View history, or More. [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates#Page title/tabs switch|Learn more]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T303549]
* [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] It is now possible to easily view most of the configuration settings that apply to just one wiki, and to compare settings between two wikis if those settings are different. For example: [https://noc.wikimedia.org/wiki.php?wiki=jawiktionary Japanese Wiktionary settings], or [https://noc.wikimedia.org/wiki.php?wiki=eswiki&compare=eowiki settings that are different between the Spanish and Esperanto Wikipedias]. Local communities may want to [[m:Special:MyLanguage/Requesting_wiki_configuration_changes|discuss and propose changes]] to their local settings. Details about each of the named settings can be found by [[mw:Special:Search|searching MediaWiki.org]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T308932]
*The Anti-Harassment Tools team [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature#May|recently deployed]] the IP Info Feature as a [[Special:Preferences#mw-prefsection-betafeatures|Beta Feature at all wikis]]. This feature allows abuse fighters to access information about IP addresses. Please check our update on [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature#April|how to find and use the tool]]. Please share your feedback using a link you will be given within the tool itself.
'''Changes later this week'''
* There is no new MediaWiki version this week.
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-07-12|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s3.dblist targeted wikis]).
'''Future changes'''
* The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout July. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/28|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W28"/>
</div>
11. júlí 2022 kl. 19:25 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23502519 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-29</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W29"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/29|Translations]] are available.
'''Problems'''
* The feature on mobile web for [[mw:Special:MyLanguage/Extension:NearbyPages|Nearby Pages]] was missing last week. It will be fixed this week. [https://phabricator.wikimedia.org/T312864]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.21|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-07-19|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-07-20|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-07-21|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
'''Future changes'''
* The [[mw:Technical_decision_making/Forum|Technical Decision Forum]] is seeking [[mw:Technical_decision_making/Community_representation|community representatives]]. You can apply on wiki or by emailing <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">TDFSupport@wikimedia.org</span> before 12 August.
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/29|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W29"/>
</div>
18. júlí 2022 kl. 23:00 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23517957 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-30</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W30"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/30|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* The <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wikibooks.org/ www.wikibooks.org]</span> and <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wikiquote.org/ www.wikiquote.org]</span> portal pages now use an automated update system. Other [[m:Project_portals|project portals]] will be updated over the next few months. [https://phabricator.wikimedia.org/T273179]
'''Problems'''
* Last week, some wikis were in read-only mode for a few minutes because of an emergency switch of their main database ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s7.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T313383]
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.22|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-07-26|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-07-27|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-07-28|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* The external link icon will change slightly in the skins Vector legacy and Vector 2022. The new icon uses simpler shapes to be more recognizable on low-fidelity screens. [https://phabricator.wikimedia.org/T261391]
* Administrators will now see buttons on user pages for "{{int:changeblockip}}" and "{{int:unblockip}}" instead of just "{{int:blockip}}" if the user is already blocked. [https://phabricator.wikimedia.org/T308570]
'''Future meetings'''
* The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place tomorrow (26 July).
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/30|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W30"/>
</div>
25. júlí 2022 kl. 19:27 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23545370 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-31</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="technews-2022-W31"/><div class="plainlinks">
Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/31|Translations]] are available.
'''Recent changes'''
* Improved [[m:Special:MyLanguage/Help:Displaying_a_formula#Phantom|LaTeX capabilities for math rendering]] are now available in the wikis thanks to supporting <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>Phantom</code></bdi> tags. This completes part of [[m:Community_Wishlist_Survey_2022/Editing/Missing_LaTeX_capabilities_for_math_rendering|the #59 wish]] of the 2022 Community Wishlist Survey.
'''Changes later this week'''
* [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.23|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-08-02|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-08-03|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-08-04|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]).
* The [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:WikiEditor/Realtime_Preview|Realtime Preview]] will be available as a Beta Feature on wikis in [https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists%2Fgroup0.dblist Group 0]. This feature was built in order to fulfill [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey_2021/Real_Time_Preview_for_Wikitext|one of the Community Wishlist Survey proposals]].
'''Future changes'''
* The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout August. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]].
'''Future meetings'''
* This week, three meetings about [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector (2022)]] with live interpretation will take place. On Tuesday, interpretation in Russian will be provided. On Thursday, meetings for Arabic and Spanish speakers will take place. [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|See how to join]].
'''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]] • [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/31|Translate]] • [[m:Tech|Get help]] • [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]] • [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].''
</div><section end="technews-2022-W31"/>
</div>
1. ágúst 2022 kl. 21:22 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23615613 -->
g6x6hgwtoyixgj2pwwxb1zy2xivz0x4
Sergej Shojgú
0
166964
1763409
1762457
2022-08-01T17:14:40Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Sergej Shojgú<br>{{small|Сергей Шойгу}}
| mynd = Official portrait of Sergey Shoigu.jpg
| myndatexti1 = {{small|Sergej Shojgú árið 2014.}}
| titill= Varnarmálaráðherra Rússlands
| stjórnartíð_start = [[6. nóvember]] [[2012]]
| stjórnartíð_end =
| forseti = [[Vladímír Pútín]]
| forsætisráðherra = [[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Míkhaíl Míshústín]]
| forveri = [[Anatolíj Serdjúkov]]
| titill2= Ráðherra neyðarástandsmála
| stjórnartíð_start2 = [[17. apríl]] [[1991]]
| stjórnartíð_end2 = [[11. maí]] [[2012]]
| forseti2 = [[Boris Jeltsín]]<br>[[Vladímír Pútín]]<br>[[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Vladímír Pútín]]
| forsætisráðherra2 = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Borís Jeltsín]] (sem forseti)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepashín]]<br />[[Vladímír Pútín]]<br />[[Míkhaíl Kasjanov]]<br />[[Víktor Krístenko]] (starfandi)<br />[[Míkhaíl Fradkov]]<br />[[Víktor Zúbkov]]<br />[[Vladímír Pútín]]<br />[[Víktor Zúbkov]] (starfandi)<br />[[Dmítríj Medvedev]]}}
| forveri2 = Fyrstur í embætti
| eftirmaður2 = [[Vladímír Pútsjkov]]
| fæðingarnafn = Mikhaíl Vladímírovítsj Mísjústín
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1955|5|21}}
| fæðingarstaður = [[Tsjadan]], [[Túva]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Rússland]]i)
| dánardagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]]
| háskóli = Fjöltækniháskólinn í Krasnojarsk
| þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]]
| þekktur_fyrir =
| starf =
| laun =
| trú =
| maki = Írína Shojgú
| börn = 2
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Signature of Sergey Shoygu.png
}}
'''Sergej Kúzhúgetovítsj Shojgú''' (rússneska: ''Сергей Кужугетович Шойгу''; f. 21. maí 1955) er [[Rússland|rússneskur]] stjórnmálamaður og hershöfðingi. Hann hefur verið varnarmálaráðherra Rússlands frá árinu 2012. Shojgú var áður ráðherra neyðarástandsmála frá 1991 til 2012 og sveitarstjóri [[Moskvufylki]]s í stuttan tíma árið 2012. Shojgú er einn af nánustu bandamönnum [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta og hefur verið nefndur sem hugsanlegur eftirmaður hans.
==Æviágrip==
Faðir Sergej Shojgú, Kúzhúget Shojgú (1921-2010) var [[Túvanar|Túvani]] en móðir hans, Alexandra Jakovlevna (1924-2011) var Rússi af úkraínskum ættum.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.tuvaonline.ru/2011/10/23/pervoy-shkole-kyzyla-95-let.html|titill=Первой школе Кызыла - 95 лет|vefsíða=Tuvaonline.ru|mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2022}}</ref> Árið 1977 útskrifaðist Sergei úr Fjöltækniháskólanum í [[Krasnojarsk]]. Næsta áratuginn vann hann við byggingaframkvæmdir og hlaut smám saman stjórnunarstöður. Árið 1988 varð hann embættismaður hjá [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokknum]] í [[Abakan]] og síðan hjá ungliðahreyfingunni [[Komsomol]]. Árið 1990 flutti Sjojgú frá [[Síbería|Síberíu]] til [[Moskva|Moskvu]].
Shojgú vakti athygli stjórnvalda í byrjun tíunda áratugarins með hæfni sinni við að stilla til sátta og varð árið 1991 ráðherra neyðarástandsmála, sem var embætti sem hann hafði sjálfur fundið upp.<ref name="MurmureOreille">{{Vefheimild|höfundur=Andrei Soldatov|höfundur2=Irina Borogan|titill=Sergueï Choïgou, le militaire qui murmure à l’oreille de Poutine |url=https://www.courrierinternational.com/article/portrait-serguei-choigou-le-militaire-qui-murmure-loreille-de-poutine |mánuður=2. mars|ár=2022|vefsíða=courrierinternational.com |mánuðurskoðað=6 mars|árskoðað=2022|útgefandi=''Courrier International''|tungumál=franska}}</ref> Í þessu embætti mætti Shojgú oft á vettvangi náttúruhamfara og hryðjuverkaárása með teymi öryggissérfræðinga og hafði umsjón með ýmsum öryggisaðgerðum.<ref name="MurmureOreille"/> Hann varð á þessum tíma hátt skrifaður bæði meðal rússneskra valdsmanna og meðal almennra borgara.<ref name="MurmureOreille"/> Shojgú var álitinn hugsanlegur arftaki [[Borís Jeltsín|Borísar Jeltsín]] á forsetastól.<ref name="ChoïgouGuerassimov"/>
Frá 1999 til 2001 var Shojgú leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Eining (Rússland)|Einingar]]. Eftir að Eining rann inn í nýja stjórnmálaflokkinn [[Sameinað Rússland]] undir forystu [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] árið 2001 varð Shojgú einn af þremur leiðtogum flokksins.<ref name="MurmureOreille"/> Sjojgú hefur átt sæti í æðstaráði Sameinaðs Rússlands síðan þá.
Árið 1999 var Shojgú sæmdur æðstu heiðursorðu Rússlands, [[Hetja rússneska sambandsríkisins|Hetju rússneska sambandsríkisins]]. Shojgú var sveitarstjóri [[Moskvufylki]]s í nokkra mánuði árið 2012.
===Varnarmálaráðherra Rússlands (2012–)===
[[Mynd:Military exercises Center-2019-03.jpg|left|thumb|Sergei Shojgú ásamt [[Vladímír Pútín]] forseta og [[Valeríj Gerasímov]], yfirmanni rússneska herráðsins, við hernaðaræfingar árið 2019.]]
Þann 6. nóvember 2012 var Shojgú útnefndur varnarmálaráðherra<ref>[http://www.lefigaro.fr/flash-actu/2012/11/06/97001-20121106FILWWW00417-russieserguei-choigou-nomme-a-la-defense.php « Russie : M. Choïgou nommé à la Défense »], ''[[Le Figaro]]'', 6. nóvember 2012.</ref> eftir afsögn [[Anatolíj Serdjúkov]].<ref>[https://www.lemonde.fr/europe/article/2012/11/06/russie-poutine-limoge-son-ministre-de-la-defense_1786237_3214.html#ens_id=1760475& « Russie : Poutine limoge son ministre de la défense »], ''[[Le Monde]]'', 6. nóvember 2012.</ref> Greint var frá þessari uppstokkun í rússneskum fréttablöðum í nóvember 2012.<ref>[http://russoscopie.com/2013/04/03/smi20-key-people-mentioned-in-russian-media-monthly-review-november-2012/ « SMI20 : Key people mentioned in Russian media - ''Monthly Review'' – November 2012 »], ''[[RussoScopie]]'', 3. desember 2012.</ref> Útnefningin kom á óvart þar sem Shojgú hafði aldrei gegnt herþjónustu, átti ekkert bakland innan rússneska hersins og forystuaðferðir hans höfðu fallið í grýttan jarðveg hjá gömlum herforingjum.<ref name="MurmureOreille"/> Útnefning Shojgú kom innan fárra vikna frá því að [[Valeríj Gerasímov]] var útnefndur yfirmaður rússneska herráðsins og var því álitin tengd henni.<ref name="ChoïgouGuerassimov">{{Vefheimild|höfundur=Sébastian Seibt |titill=Sergueï Choïgou et Valéri Guerassimov, les maîtres de guerre de Vladimir Poutine |url=https://www.france24.com/fr/europe/20220303-sergue%C3%AF-cho%C3%AFgou-et-val%C3%A9ri-guerassimov-les-ma%C3%AEtres-de-guerre-de-vladimir-poutine |mánuður=3. mars 2022 |vefsíða=france24.com|útgefandi=''France 24''|mánuðurskoðað=6 mars|árskoðað=2022}}</ref>
Eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna árið 2014]] og misheppnaðar aðgerðir [[Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins|rússnesku alríkislögreglunnar]] (FSB) til að binda á hana enda skipaði [[Vladímír Pútín]] rússneska hernum undir stjórn Shojgú að [[Krímskagakreppan 2014|hernema og innlima Krímskaga]] í Rússland.<ref name="MurmureOreille"/> Í kjölfar þessara atburða var Shojgú sóttur til saka í [[Úkraína|Úkraínu]] fyrir að „stofna vopnaðar vígasveitir.“
Í desember 2015 stýrði Shojgú hernaðarinngripi Rússa í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldina]] sem gerði [[Bashar al-Assad]] Sýrlandsforseta kleift að ná yfirhöndinni gagnvart uppreisnarmönnum.<ref name="MurmureOreille"/>
Shojgú hefur farið ásamt Vladímír Pútín í opinberar heimsóknir til ýmissa ríkja, þar á meðal [[Sýrland]]s, [[Katar]] og [[Ísrael]]s. Þar sem slíkar ferðir teljast almennt á verksviði utanríkismála fremur en varnarmála hafa stjórnmálaskýrendur túlkað þetta sem staðfestingu á auknu mikilvægi hersins í rússneskum stjórnmálum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.businessinsider.com/russia-military-putin-foreign-policy-2017-12?IR=T|vefsíða=businessinsider.com|titill=Russia's defense minister has been showing up in unexpected places as the military increases its influence under Putin|tungumál=en|höfundur=
Andrew Osborn|höfundur2=Jack Stubbs|útgefandi=''Business Insider''|mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2022}}</ref>
[[Mynd:Military exercises Center-2019-04.jpg|left|thumb|Sergej Shojgú við hernaðaræfingar árið 2019.]]
Sem varnarmálaráðherra lét Shojgú stofna nýja netvarnadeild og sameina rússneska flug- og geimherinn í nýjar loftvarnadeildir.<ref name="MurmureOreille"/> Hann hefur búið svo um hnútana að erfiðara sé fyrir unga Rússa að sleppa við herþjónustu.<ref name="MurmureOreille"/> Árið 2017 lét hann breyta einkennisbúningum rússneska hersins til að gera þá líkari sovéskum einkennisbúningum frá árinu 1945, sem kallaðir eru „búningar sigurvegarans.“<ref name="MurmureOreille"/> Shojgú hefur umsjón með [[GRU]], leyniþjónustu rússneska hersins. Stofnunin er grunuð um að hafa á öðrum áratugi 21. aldar framið fjölda pólitískra morða í Evrópu.<ref name="ChoïgouGuerassimov"/> Shojgú náði fram hækkun á fjárframlögum til rússneska hersins og jók áhrif sín og vinsældir í [[Kreml (Moskva)|Kreml]].<ref name="MurmureOreille"/> Hann hefur verið kallaður „maðurinn sem kom hernum aftur til æðstu metorða í Kreml á kostnað leyniþjónustunnar“<ref name="MurmureOreille"/> eða „táknmynd hervæðingarinnar í Rússlandi.“<ref>{{Vefheimild|höfundur=Julian Colling |titill=Isolé dans sa tour d’ivoire : comment Poutine en est arrivé à lancer l’invasion de l’Ukraine |url=https://www.mediapart.fr/journal/international/040322/isole-dans-sa-tour-d-ivoire-comment-poutine-en-est-arrive-lancer-l-invasion-de-l-ukraine |mánuður=4. mars|ár=2022|vefsíða=mediapart.fr |mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2022}}</ref>
Rússneskir ríkisfjölmiðlar hafa gert mikið úr vináttu Shojgú og Vladímírs Pútín frá lokum annars áratugar 21. aldar.<ref name="Après2024">{{Vefheimild|höfundur=François Bonnet|titill=Russie : Poutine s’aménage une place au premier rang pour l’après-2024 |url=https://www.mediapart.fr/journal/international/150120/russie-poutine-s-amenage-une-place-au-premier-rang-pour-l-apres-2024 |útgefandi=[[Mediapart]] |mánuður=15. janúar|ár=2020|mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2022}}</ref> Því hefur verið bent á Shojgú sem mögulegan eftirmann Pútíns.<ref name="Après2024"/><ref>{{Vefheimild|höfundur=Marc Nexon avec Katia Swarovskaya |titill=Sergueï Choïgou, le grognard de Poutine |url=https://www.lepoint.fr/monde/serguei-choigou-le-grognard-de-poutine-20-05-2016-2040858_24.php |mánuður=20. maí|ár=2016|vefsíða=lepoint.fr |mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2022}}</ref>
Þann 25. febrúar var Shojgú settur á lista bandaríska fjármálaráðuneytisins yfir rússneskra ráðamenn sem sæta persónulegum refsiaðgerðum í Bandaríkjunum.<ref>{{Vefheimild|tungumál=en |titill=Russia-related Designations |url=https://home.treasury.gov/policy-issues/financial-sanctions/recent-actions/20220225_33 |útgefandi=[[Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna]] |mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2022}}</ref> Hann hefur verið skilgreindur sem ógn við bandarískt þjóðaröryggi vegna hlutverks hans við [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás Rússa í Úkraínu]].
Shojgú er einn fárra á æðstu stöðum í Rússlandi sem hafa verið í áhrifastöðu bæði á valdatíð Borísar Jeltsín og Vladímírs Pútín.<ref name="ChoïgouGuerassimov"/>
==Einkahagir==
Shojgú á tvær dætur, Júlíu (f. 1977) og Kseníu (f. 1991).
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Shojgú, Sergej}}
{{f|1955}}
[[Flokkur:Varnarmálaráðherrar Rússlands]]
mz62tdvu8rkv50m801qt92feed8knnc
Taylor Hawkins
0
167198
1763468
1749354
2022-08-02T00:46:39Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:FoosLollBerlin190917-21 (cropped).jpg|thumb|Hawkins 2017.]]
'''Taylor Hawkins''' (17. febrúar 1972 – 25. mars, 2022) var bandarískur tónlistarmaður. Hann var þekktastur sem trommari hljómsveitarinnar [[Foo Fighters]] sem hann spilaði með frá árinu 1997 til dauðadags.
Hawkins fæddist í Texas en ólst upp í Kalíforníu. Þegar hann var að læra á trommur voru meðal helstu áhrifavalda hans [[Roger Taylor]] úr [[Queen]], [[Phil Collins]] úr [[Genesis (hljómsveit)|Genesis]], Stewart Copeland úr [[The Police]] og Stephen Perkins úr Jane's Addiction.<ref>[https://www.musicradar.com/rhythm/drum-icon-interviews-taylor-hawkins-271862 Drum Icon interviews] MusicRadar, sótt 27. mars 2022</ref>
Snemma á ferlinum spilaði Hawkins í hljómsveitunum Sylvia og Sass Jordan. Hæfileikar hans vöktu athygli [[Alanis Morissette]] sem fékk hann til að tromma á tónleikaferðum sínum. Á þeim tíma kynntist Hawkins [[Dave Grohl]], fyrrverandi meðlim Nirvana, sem bauð honum fljótlega að gerast trommari í nýju hljómsveit sinni, Foo Fighters. Á tónleikum skiptust Grohl og Hawkins stundum um hlutverk, Grohl fór á trommur og Hawkins söng og spilaði á gítar. Hawkins söng á nokkrum lögum á plötum og smáskífum með Foo Fighters.
Meðfram því að spila með Foo Fighters vann Hawkins að tónlist með ýmsum öðrum. Þar má helst nefna Taylor Hawkins and the Coattail Riders sem gáfu út þrjár plötur (2006-2019).
Hawkins var giftur og átti þrjú börn. Hann hafði lengi barist við fíkniefnavanda og var nærri dauða árið 2001 eftir að hafa tekið of stóran skammt af heróíni.<ref>[https://www.bbc.com/news/in-pictures-60885675 In pictures: Taylor Hawkins, a drummer who 'served the song']BBC, sótt 27. mars 2022</ref>
Hawkins fannst látinn í hótelherbergi í Bogotá, Kólumbíu, þegar Foo Fighters voru þar á tónleikaferðalagi. Dánarorsök er talin hafa verið neysla fíkniefna og lyfseðilsskyldra lyfja <ref>[https://www.bbc.com/news/entertainment-arts-60890202 Taylor Hawkins: Drugs found in body of late Foo Fighters drummer]BBC, sótt 27. mars 2022</ref>. Hann var fimmtugur að aldri.
==Skífur==
===Foo Fighters===
*There Is Nothing Left to Lose (1999)
*One by One (2002)
*In Your Honor (2005)
*Echoes, Silence, Patience & Grace (2007)
*Wasting Light (2011)
*Sonic Highways (2014)
*Saint Cecilia (2015)
*Concrete and Gold (2017)
*Medicine at Midnight (2021)
===Taylor Hawkins and the Coattail Riders===
*Taylor Hawkins and the Coattail Riders (2006)
*Red Light Fever (2010)
*Get the Money (2019)[55]
===NHC===
*Intakes & Outtakes (EP) (2022)
===The Birds of Satan===
*The Birds of Satan (2014)
===Coheed and Cambria===
*Good Apollo, I'm Burning Star IV, Volume Two: No World for Tomorrow (2007)
===Sóló===
*Kota (EP) (2016)
==Tilvísanir==
<references/>
{{fd|1972|2022}}
{{DEFAULTSORT:Hawkins, Taylor}}
[[Flokkur:Bandarískir trommarar]]
[[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]]
m84vtrulwa2ljnqsrvhkq0k116fsntk
Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
0
167925
1763443
1758568
2022-08-01T20:26:27Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Drekarnir eða Dreigiau (velska)
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = {{WAL}} [[Rob Page]]
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði = [[Gareth Bale]]
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir = Chris Gunter
| Flest mörk = Gareth Bale
| Leikvangur = [[Cardiff City Stadium]]
| FIFA sæti = 18 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 8
| FIFA hæst ár = 2015
| FIFA lægst = 117
| FIFA lægst ár = 2011
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur = Undanúrslit (EM 2016)
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
}}
'''Velska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Wales]] í alþjóðlegum [[knattspyrna|knattspyrnu]]keppnum. Knattspyrnusamband Wales ( Football Association of Wales (FAW) ) var stofnað 1876 og er þriðja elsta knattspyrnusamband heims.
Besti árangur Wales í alþjóðakeppnum eru undanúrslit á [[EM 2016]] þegar það komst fyrst á evrópukeppnina. Þar tapaði liðið fyrir verðandi meisturum Portúgal.
Wales hefur komist tvisvar á [[HM]], fyrst 1958 þar sem liðið tapaði gegn verðandi meisturum Brasilíu í fjórðungsúrslitum, og núna síðast árið 2022.
==Sagan==
Fyrsti opinberi landsleikurinn í knattspyrnu var milli [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotlands]] árið 1872. Fjórum árum síðar birti G. A. Clay-Thomas, Walesverji sem búsettur var í [[London|Lundúnum]] auglýsingu í tveimur íþróttablöðum þar sem hann hvatti til þess að myndað yrði velskt landslið til að keppa í [[rugby|rúbbí]] við Skota eða [[Írland|Íra]]. Lögmaðurinn Llewelyn Kenrick, sem komið hafði að stofnun ''Druids F.C.'' í Wales svaraði kallinu en lagði þess í stað til að keppt yrði við Skota í knattspyrnu. Í febrúar 1876 skipulagði hann stofnun Knattspyrnusambands Wales til að greiða fyrir komandi viðureign.
===Fyrstu kappleikir===
Kröfurnar sem gerðar voru til leikmanna í þessu fyrsta landsliði var annað hvort að koma frá Wales eða að hafa búið þar í þrjú ár hið minnsta. Auglýst var eftir mögulegum þátttakendum í Lundúnarblöðunum. Frumraun landsliðsins fór fram þann 2. mars 1876 í Partick í Skotlandi. Lið Wales lék í hvítum treyjum og svörtum buxum, en hafði lítið að gera í klærnar á reynslumeiri andstæðingum sínum og tapaði 4:0.
Næstu tvö árin mættust þjóðirnar á nýjan leik og í bæði skiptin fóru Skotar með sigur af hólmi. Viðureignin 1878 fór sérdeilis illa þar sem hún rakst á við bikarleik Druids og Wrexham, sem gerði það að verkum að margir bestu leikmenn landsliðsins komu sér undan því að keppa og Skotar unnu 9:0, sem enn í dag er versti skellur Walesverja í landsleik.
==Þekktir leikmenn==
*[[Gareth Bale]]
*[[Ian Rush]]
*[[Ryan Giggs]]
*[[Gary Speed]]
*[[Mark Hughes]]
*[[Neville Southall]]
[[Flokkur:Íþróttir í Wales]]
[[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
od96c5nnuq8318vquwsf5d36rfi8tgj
1763452
1763443
2022-08-01T22:38:02Z
89.160.233.104
/* Sagan */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Drekarnir eða Dreigiau (velska)
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = {{WAL}} [[Rob Page]]
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði = [[Gareth Bale]]
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir = Chris Gunter
| Flest mörk = Gareth Bale
| Leikvangur = [[Cardiff City Stadium]]
| FIFA sæti = 18 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 8
| FIFA hæst ár = 2015
| FIFA lægst = 117
| FIFA lægst ár = 2011
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur = Undanúrslit (EM 2016)
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
}}
'''Velska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Wales]] í alþjóðlegum [[knattspyrna|knattspyrnu]]keppnum. Knattspyrnusamband Wales ( Football Association of Wales (FAW) ) var stofnað 1876 og er þriðja elsta knattspyrnusamband heims.
Besti árangur Wales í alþjóðakeppnum eru undanúrslit á [[EM 2016]] þegar það komst fyrst á evrópukeppnina. Þar tapaði liðið fyrir verðandi meisturum Portúgal.
Wales hefur komist tvisvar á [[HM]], fyrst 1958 þar sem liðið tapaði gegn verðandi meisturum Brasilíu í fjórðungsúrslitum, og núna síðast árið 2022.
==Sagan==
Fyrsti opinberi landsleikurinn í knattspyrnu var milli [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotlands]] árið 1872. Fjórum árum síðar birti G. A. Clay-Thomas, Walesverji sem búsettur var í [[London|Lundúnum]] auglýsingu í tveimur íþróttablöðum þar sem hann hvatti til þess að myndað yrði velskt landslið til að keppa í [[rugby|rúbbí]] við Skota eða [[Írland|Íra]]. Lögmaðurinn Llewelyn Kenrick, sem komið hafði að stofnun ''Druids F.C.'' í Wales svaraði kallinu en lagði þess í stað til að keppt yrði við Skota í knattspyrnu. Í febrúar 1876 skipulagði hann stofnun Knattspyrnusambands Wales til að greiða fyrir komandi viðureign.
===Fyrstu kappleikir (1876-1884)===
Kröfurnar sem gerðar voru til leikmanna í þessu fyrsta landsliði var annað hvort að koma frá Wales eða að hafa búið þar í þrjú ár hið minnsta. Auglýst var eftir mögulegum þátttakendum í Lundúnarblöðunum. Frumraun landsliðsins fór fram þann 2. mars 1876 í Partick í Skotlandi. Lið Wales lék í hvítum treyjum og svörtum buxum, en hafði lítið að gera í klærnar á reynslumeiri andstæðingum sínum og tapaði 4:0.
Næstu tvö árin mættust þjóðirnar á nýjan leik og í bæði skiptin fóru Skotar með sigur af hólmi. Viðureignin 1878 fór sérdeilis illa þar sem hún rakst á við bikarleik Druids og Wrexham, sem gerði það að verkum að margir bestu leikmenn landsliðsins komu sér undan því að keppa og Skotar unnu 9:0, sem enn í dag er versti skellur Walesverja í landsleik.
Fyrsti kappleikur Wales og Englands fór fram á [[The Oval|Kennington Oval]] árið 1879. Völlurinn var snævi þakinn og því ákveðið að stytta leiktímann niður í 60 mínútur. Sárafáir áhorfendur urðu vitni að fyrsta landsliðsmarki Wales þar sem William Davies skoraði í 2:1 tapi. Árið eftir leit fyrsti sigurinn dagsins ljós, 1:0 gegn Englendingum í leik sem fram fór í [[Blackburn]].
===Bretlandsmeistarakeppnin hefst (1884-1900)===
[[Mynd:Billy_meredith_city.jpg|thumb|right|Billy Meredith lék 48 landsleiki á árunum 1895 til 1920.]]Eftir nokkur ár af tilviljanakenndum vináttuleikjum milli Englands, Skotlands, Wales og Írlands var ákveðið árið 1884 að koma á skipulagðri keppni bresku landanna fjögurra. Keppnin var haldin árlega, en fyrstu ellefu skiptin höfnuðu Skotar og Englendingar í tveimur efstu sætunum, en Wales og Írland bitust um þriðja sætið og náðu sjaldnast að hirða stig af sterkari þjóðunum tveimur.
Árið 1888 unnu Walesverjar sinn stærsta sigur fyrr og síðar þegar þeir unnu írska liðið 11:0 í Wrexham. Yfirburðirnir í leiknum voru slíkir að hermt er að þrjír úr liði heimamanna hafi yfirgefið völlinn skömmu fyrir leikslok til þess að vera vissir um að ná lestinni sinni heim. Næsta keppnisár náði liðið sínu fyrsta jafntefli leik gegn Skotum, þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn fyrsta hálftímann með útileikmann í marki á meðan beðið var eftir varamarkverði.
Árið 1895 náði Wales öðru sæti í Bretlandsmeistarakeppninni, í fyrsta sinn, eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þar kom m.a. við sögu nýliðinn [[Billy Meredith]] sem var ein af fyrstu stórstjörnum knattspyrnunnar og gerði garðinn frægan hjá bæði [[Manchester City]] og [[Manchester United]]. Ekki tókst að endurtaka þetta afrek næstu árin og kenndu Walesverjar því um að erfitt væri fyrir leikmenn að fá sig lausa frá enskum félagsliðum sínum fyrir landsliðsverkefni. Tillögur Knattspyrnusambands Wales um að skylda félög til að hleypa leikmönnum í landsleiki hlutu hins vegar lítinn hljómgrunn.
==Þekktir leikmenn==
*[[Gareth Bale]]
*[[Ian Rush]]
*[[Ryan Giggs]]
*[[Gary Speed]]
*[[Mark Hughes]]
*[[Neville Southall]]
[[Flokkur:Íþróttir í Wales]]
[[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
ewt1xlelxw540mfbgq9oxtwvyw6u0qb
1763453
1763452
2022-08-01T23:03:41Z
89.160.233.104
/* Bretlandsmeistarakeppnin hefst (1884-1900) */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Drekarnir eða Dreigiau (velska)
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = {{WAL}} [[Rob Page]]
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði = [[Gareth Bale]]
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir = Chris Gunter
| Flest mörk = Gareth Bale
| Leikvangur = [[Cardiff City Stadium]]
| FIFA sæti = 18 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 8
| FIFA hæst ár = 2015
| FIFA lægst = 117
| FIFA lægst ár = 2011
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur = Undanúrslit (EM 2016)
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
}}
'''Velska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Wales]] í alþjóðlegum [[knattspyrna|knattspyrnu]]keppnum. Knattspyrnusamband Wales ( Football Association of Wales (FAW) ) var stofnað 1876 og er þriðja elsta knattspyrnusamband heims.
Besti árangur Wales í alþjóðakeppnum eru undanúrslit á [[EM 2016]] þegar það komst fyrst á evrópukeppnina. Þar tapaði liðið fyrir verðandi meisturum Portúgal.
Wales hefur komist tvisvar á [[HM]], fyrst 1958 þar sem liðið tapaði gegn verðandi meisturum Brasilíu í fjórðungsúrslitum, og núna síðast árið 2022.
==Sagan==
Fyrsti opinberi landsleikurinn í knattspyrnu var milli [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotlands]] árið 1872. Fjórum árum síðar birti G. A. Clay-Thomas, Walesverji sem búsettur var í [[London|Lundúnum]] auglýsingu í tveimur íþróttablöðum þar sem hann hvatti til þess að myndað yrði velskt landslið til að keppa í [[rugby|rúbbí]] við Skota eða [[Írland|Íra]]. Lögmaðurinn Llewelyn Kenrick, sem komið hafði að stofnun ''Druids F.C.'' í Wales svaraði kallinu en lagði þess í stað til að keppt yrði við Skota í knattspyrnu. Í febrúar 1876 skipulagði hann stofnun Knattspyrnusambands Wales til að greiða fyrir komandi viðureign.
===Fyrstu kappleikir (1876-1884)===
Kröfurnar sem gerðar voru til leikmanna í þessu fyrsta landsliði var annað hvort að koma frá Wales eða að hafa búið þar í þrjú ár hið minnsta. Auglýst var eftir mögulegum þátttakendum í Lundúnarblöðunum. Frumraun landsliðsins fór fram þann 2. mars 1876 í Partick í Skotlandi. Lið Wales lék í hvítum treyjum og svörtum buxum, en hafði lítið að gera í klærnar á reynslumeiri andstæðingum sínum og tapaði 4:0.
Næstu tvö árin mættust þjóðirnar á nýjan leik og í bæði skiptin fóru Skotar með sigur af hólmi. Viðureignin 1878 fór sérdeilis illa þar sem hún rakst á við bikarleik Druids og Wrexham, sem gerði það að verkum að margir bestu leikmenn landsliðsins komu sér undan því að keppa og Skotar unnu 9:0, sem enn í dag er versti skellur Walesverja í landsleik.
Fyrsti kappleikur Wales og Englands fór fram á [[The Oval|Kennington Oval]] árið 1879. Völlurinn var snævi þakinn og því ákveðið að stytta leiktímann niður í 60 mínútur. Sárafáir áhorfendur urðu vitni að fyrsta landsliðsmarki Wales þar sem William Davies skoraði í 2:1 tapi. Árið eftir leit fyrsti sigurinn dagsins ljós, 1:0 gegn Englendingum í leik sem fram fór í [[Blackburn]].
===Bretlandsmeistarakeppnin hefst (1884-1900)===
[[Mynd:Billy_meredith_city.jpg|thumb|right|Billy Meredith lék 48 landsleiki á árunum 1895 til 1920.]]Eftir nokkur ár af tilviljanakenndum vináttuleikjum milli Englands, Skotlands, Wales og Írlands var ákveðið árið 1884 að koma á skipulagðri keppni bresku landanna fjögurra. Keppnin var haldin árlega, en fyrstu ellefu skiptin höfnuðu Skotar og Englendingar í tveimur efstu sætunum, en Wales og Írland bitust um þriðja sætið og náðu sjaldnast að hirða stig af sterkari þjóðunum tveimur.
Árið 1888 unnu Walesverjar sinn stærsta sigur fyrr og síðar þegar þeir unnu írska liðið 11:0 í Wrexham. Yfirburðirnir í leiknum voru slíkir að hermt er að þrjír úr liði heimamanna hafi yfirgefið völlinn skömmu fyrir leikslok til þess að vera vissir um að ná lestinni sinni heim. Næsta keppnisár náði liðið sínu fyrsta jafntefli leik gegn Skotum, þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn fyrsta hálftímann með útileikmann í marki á meðan beðið var eftir varamarkverði.
Árið 1895 náði Wales öðru sæti í Bretlandsmeistarakeppninni, í fyrsta sinn, eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þar kom m.a. við sögu nýliðinn [[Billy Meredith]] sem var ein af fyrstu stórstjörnum knattspyrnunnar og gerði garðinn frægan hjá bæði [[Manchester City]] og [[Manchester United]]. Ekki tókst að endurtaka þetta afrek næstu árin og kenndu Walesverjar því um að erfitt væri fyrir leikmenn að fá sig lausa frá enskum félagsliðum sínum fyrir landsliðsverkefni. Tillögur Knattspyrnusambands Wales um að skylda félög til að hleypa leikmönnum í landsleiki hlutu hins vegar lítinn hljómgrunn.
===Tvennir titlar (1900-1920)===
Leiktíðina 1902-03 mátti Wales sætta sig við þá furðulegu stöðu að enda neðst í Bretlandsmeistarakeppninni á meðan hin þrjú liðin deildu sigrinum, öll með tvo sigurleiki þar sem markatala var ekki látin ráða úrslitum. Þetta taldist jafnframt fyrsti sigur Írlands í keppninni og þar með var Wales eina þátttökuþjóðin sem aldrei hafði orðið meistari. Úr þessu var bætt veturinn 1906-07 þegar Wales vann tvo leiki og gerði eitt jafntefli sem dugði til sigurs í Bretlandsmeistarakeppninni í fyrsta sinn. Englendingar hefðu getað jafnað Wales að stigum í lokaleik mótsins en náðu aðeins jafntefli gegn Skotum.
Ekki tókst að fylgja eftir þessum fyrsta sigri og næstu árin tapaði landsliðið oft illa og stundum með skrautlegum hætti, þannig þótti lítil reisn yfir því þegar Wales tapaði 1:0 fyrir Skotum árið 1910 þegar markvörðurinn fékk á sig mark úr langskoti á meðan hann átti í samræðum við áhorfanda og sneri baki við leiknum. Sami markvörður lék í jafnteflisleik gegn Skotum árið eftir þrátt fyrir að hafa handleggsbrotnað í leik með félagsliði sínu nokkru fyrr.
Bretlandsmeistarakeppnin var felld niður á árum [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. Keppni hófst að nýju veturinn 1919-20. Wales fór rólega af stað og náði með herjum 2:2 jafntefli í Írlandi. Í kjölfarið fylgdu hins vegar sigurleikir gegn Skotum og Englendingum og var það fyrsti sigurinn á enskum frá 1882. Wales varð meistari í annað sinn, en mesta athygli vakti þó frammistaða Meredith sem var orðinn 45 ára gamall.
==Þekktir leikmenn==
*[[Gareth Bale]]
*[[Ian Rush]]
*[[Ryan Giggs]]
*[[Gary Speed]]
*[[Mark Hughes]]
*[[Neville Southall]]
[[Flokkur:Íþróttir í Wales]]
[[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
ps2kz9vgcihg4o23v00sp9f8eicsek2
1763457
1763453
2022-08-01T23:34:02Z
89.160.233.104
/* Sagan */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Drekarnir eða Dreigiau (velska)
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = {{WAL}} [[Rob Page]]
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði = [[Gareth Bale]]
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir = Chris Gunter
| Flest mörk = Gareth Bale
| Leikvangur = [[Cardiff City Stadium]]
| FIFA sæti = 18 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 8
| FIFA hæst ár = 2015
| FIFA lægst = 117
| FIFA lægst ár = 2011
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur = Undanúrslit (EM 2016)
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
}}
'''Velska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Wales]] í alþjóðlegum [[knattspyrna|knattspyrnu]]keppnum. Knattspyrnusamband Wales ( Football Association of Wales (FAW) ) var stofnað 1876 og er þriðja elsta knattspyrnusamband heims.
Besti árangur Wales í alþjóðakeppnum eru undanúrslit á [[EM 2016]] þegar það komst fyrst á evrópukeppnina. Þar tapaði liðið fyrir verðandi meisturum Portúgal.
Wales hefur komist tvisvar á [[HM]], fyrst 1958 þar sem liðið tapaði gegn verðandi meisturum Brasilíu í fjórðungsúrslitum, og núna síðast árið 2022.
==Sagan==
Fyrsti opinberi landsleikurinn í knattspyrnu var milli [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotlands]] árið 1872. Fjórum árum síðar birti G. A. Clay-Thomas, Walesverji sem búsettur var í [[London|Lundúnum]] auglýsingu í tveimur íþróttablöðum þar sem hann hvatti til þess að myndað yrði velskt landslið til að keppa í [[rugby|rúbbí]] við Skota eða [[Írland|Íra]]. Lögmaðurinn Llewelyn Kenrick, sem komið hafði að stofnun ''Druids F.C.'' í Wales svaraði kallinu en lagði þess í stað til að keppt yrði við Skota í knattspyrnu. Í febrúar 1876 skipulagði hann stofnun Knattspyrnusambands Wales til að greiða fyrir komandi viðureign.
===Fyrstu kappleikir (1876-1884)===
Kröfurnar sem gerðar voru til leikmanna í þessu fyrsta landsliði var annað hvort að koma frá Wales eða að hafa búið þar í þrjú ár hið minnsta. Auglýst var eftir mögulegum þátttakendum í Lundúnarblöðunum. Frumraun landsliðsins fór fram þann 2. mars 1876 í Partick í Skotlandi. Lið Wales lék í hvítum treyjum og svörtum buxum, en hafði lítið að gera í klærnar á reynslumeiri andstæðingum sínum og tapaði 4:0.
Næstu tvö árin mættust þjóðirnar á nýjan leik og í bæði skiptin fóru Skotar með sigur af hólmi. Viðureignin 1878 fór sérdeilis illa þar sem hún rakst á við bikarleik Druids og Wrexham, sem gerði það að verkum að margir bestu leikmenn landsliðsins komu sér undan því að keppa og Skotar unnu 9:0, sem enn í dag er versti skellur Walesverja í landsleik.
Fyrsti kappleikur Wales og Englands fór fram á [[The Oval|Kennington Oval]] árið 1879. Völlurinn var snævi þakinn og því ákveðið að stytta leiktímann niður í 60 mínútur. Sárafáir áhorfendur urðu vitni að fyrsta landsliðsmarki Wales þar sem William Davies skoraði í 2:1 tapi. Árið eftir leit fyrsti sigurinn dagsins ljós, 1:0 gegn Englendingum í leik sem fram fór í [[Blackburn]].
===Bretlandsmeistarakeppnin hefst (1884-1900)===
[[Mynd:Billy_meredith_city.jpg|thumb|right|Billy Meredith lék 48 landsleiki á árunum 1895 til 1920.]]Eftir nokkur ár af tilviljanakenndum vináttuleikjum milli Englands, Skotlands, Wales og Írlands var ákveðið árið 1884 að koma á skipulagðri keppni bresku landanna fjögurra. Keppnin var haldin árlega, en fyrstu ellefu skiptin höfnuðu Skotar og Englendingar í tveimur efstu sætunum, en Wales og Írland bitust um þriðja sætið og náðu sjaldnast að hirða stig af sterkari þjóðunum tveimur.
Árið 1888 unnu Walesverjar sinn stærsta sigur fyrr og síðar þegar þeir unnu írska liðið 11:0 í Wrexham. Yfirburðirnir í leiknum voru slíkir að hermt er að þrjír úr liði heimamanna hafi yfirgefið völlinn skömmu fyrir leikslok til þess að vera vissir um að ná lestinni sinni heim. Næsta keppnisár náði liðið sínu fyrsta jafntefli leik gegn Skotum, þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn fyrsta hálftímann með útileikmann í marki á meðan beðið var eftir varamarkverði.
Árið 1895 náði Wales öðru sæti í Bretlandsmeistarakeppninni, í fyrsta sinn, eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þar kom m.a. við sögu nýliðinn [[Billy Meredith]] sem var ein af fyrstu stórstjörnum knattspyrnunnar og gerði garðinn frægan hjá bæði [[Manchester City]] og [[Manchester United]]. Ekki tókst að endurtaka þetta afrek næstu árin og kenndu Walesverjar því um að erfitt væri fyrir leikmenn að fá sig lausa frá enskum félagsliðum sínum fyrir landsliðsverkefni. Tillögur Knattspyrnusambands Wales um að skylda félög til að hleypa leikmönnum í landsleiki hlutu hins vegar lítinn hljómgrunn.
===Tvennir titlar (1900-1920)===
Leiktíðina 1902-03 mátti Wales sætta sig við þá furðulegu stöðu að enda neðst í Bretlandsmeistarakeppninni á meðan hin þrjú liðin deildu sigrinum, öll með tvo sigurleiki þar sem markatala var ekki látin ráða úrslitum. Þetta taldist jafnframt fyrsti sigur Írlands í keppninni og þar með var Wales eina þátttökuþjóðin sem aldrei hafði orðið meistari. Úr þessu var bætt veturinn 1906-07 þegar Wales vann tvo leiki og gerði eitt jafntefli sem dugði til sigurs í Bretlandsmeistarakeppninni í fyrsta sinn. Englendingar hefðu getað jafnað Wales að stigum í lokaleik mótsins en náðu aðeins jafntefli gegn Skotum.
Ekki tókst að fylgja eftir þessum fyrsta sigri og næstu árin tapaði landsliðið oft illa og stundum með skrautlegum hætti, þannig þótti lítil reisn yfir því þegar Wales tapaði 1:0 fyrir Skotum árið 1910 þegar markvörðurinn fékk á sig mark úr langskoti á meðan hann átti í samræðum við áhorfanda og sneri baki við leiknum. Sami markvörður lék í jafnteflisleik gegn Skotum árið eftir þrátt fyrir að hafa handleggsbrotnað í leik með félagsliði sínu nokkru fyrr.
Bretlandsmeistarakeppnin var felld niður á árum [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. Keppni hófst að nýju veturinn 1919-20. Wales fór rólega af stað og náði með herjum 2:2 jafntefli í Írlandi. Í kjölfarið fylgdu hins vegar sigurleikir gegn Skotum og Englendingum og var það fyrsti sigurinn á enskum frá 1882. Wales varð meistari í annað sinn, en mesta athygli vakti þó frammistaða Meredith sem var orðinn 45 ára gamall.
===Þriggja hesta hlaup (1920-1945)===
Bretlandsmeistarakeppnin 1919-20 var sú fyrsta af tuttugu sem fram fóru á árunum milli heimsstyrjalda. Á þessu tímabili urðu Walesverjar sjö sinnum meistarar, Englendingar jafnoft, Skotar ellefu sinnum en Írar aldrei (en í nokkur skipti voru tvö eða þrú lið krýnd meistarar). Þrátt fyrir gott gengi landsliðsins, stóð það að mörgu leyti í skugga velsku félagsliðanna sem fengu mun fleiri áhorfendur á leiki sína. Eins voru mikil brögð að því að leikmenn gæfu ekki kost á sér í landsliðið.
Árið 1929 hélt landslið Wales í mikla keppnisferð til [[Kanada]] þar sem leiknir voru fimmtán leikir gegn héraðsliðum, sem allir unnust. Viðureignirnar í Kanada töldust ekki formlegir landsleikir og lék Wales sinn fyrsta landsleik gegn liði utan Bretlandseyja ekki fyrr en vorið 1933, þar sem liðið gerði 1:1 jafntefli gegn [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frökkum]] í [[París]].
Árin 1934 og 1935 unnu Walesverjar í fyrsta og eina sinn Bretlandsmeistarakeppnina tvö ár í röð. Seinni titillinn vannst með dramatískum sigri á Englendingum á [[St James' Park]]. Áttundi og síðasti meistaratitill Walesverja fyrir stríð vannst svo leiktíðina 1938-39 þegar Wales, England og Skotland deildu gullverðlaununum. Á árum [[Síðari heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] féll allt kerfisbundið keppnishald niður en nokkrir vináttuleikir fóru fram, einkum í fjáröflunarskyni.
==Þekktir leikmenn==
*[[Gareth Bale]]
*[[Ian Rush]]
*[[Ryan Giggs]]
*[[Gary Speed]]
*[[Mark Hughes]]
*[[Neville Southall]]
[[Flokkur:Íþróttir í Wales]]
[[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
fum2vd83k6hdd7g519j3q1yzrvi3nlb
1763479
1763457
2022-08-02T09:50:43Z
89.160.233.104
/* Þriggja hesta hlaup (1920-1945) */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Drekarnir eða Dreigiau (velska)
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = {{WAL}} [[Rob Page]]
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði = [[Gareth Bale]]
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir = Chris Gunter
| Flest mörk = Gareth Bale
| Leikvangur = [[Cardiff City Stadium]]
| FIFA sæti = 18 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 8
| FIFA hæst ár = 2015
| FIFA lægst = 117
| FIFA lægst ár = 2011
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur = Undanúrslit (EM 2016)
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
}}
'''Velska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Wales]] í alþjóðlegum [[knattspyrna|knattspyrnu]]keppnum. Knattspyrnusamband Wales ( Football Association of Wales (FAW) ) var stofnað 1876 og er þriðja elsta knattspyrnusamband heims.
Besti árangur Wales í alþjóðakeppnum eru undanúrslit á [[EM 2016]] þegar það komst fyrst á evrópukeppnina. Þar tapaði liðið fyrir verðandi meisturum Portúgal.
Wales hefur komist tvisvar á [[HM]], fyrst 1958 þar sem liðið tapaði gegn verðandi meisturum Brasilíu í fjórðungsúrslitum, og núna síðast árið 2022.
==Sagan==
Fyrsti opinberi landsleikurinn í knattspyrnu var milli [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotlands]] árið 1872. Fjórum árum síðar birti G. A. Clay-Thomas, Walesverji sem búsettur var í [[London|Lundúnum]] auglýsingu í tveimur íþróttablöðum þar sem hann hvatti til þess að myndað yrði velskt landslið til að keppa í [[rugby|rúbbí]] við Skota eða [[Írland|Íra]]. Lögmaðurinn Llewelyn Kenrick, sem komið hafði að stofnun ''Druids F.C.'' í Wales svaraði kallinu en lagði þess í stað til að keppt yrði við Skota í knattspyrnu. Í febrúar 1876 skipulagði hann stofnun Knattspyrnusambands Wales til að greiða fyrir komandi viðureign.
===Fyrstu kappleikir (1876-1884)===
Kröfurnar sem gerðar voru til leikmanna í þessu fyrsta landsliði var annað hvort að koma frá Wales eða að hafa búið þar í þrjú ár hið minnsta. Auglýst var eftir mögulegum þátttakendum í Lundúnarblöðunum. Frumraun landsliðsins fór fram þann 2. mars 1876 í Partick í Skotlandi. Lið Wales lék í hvítum treyjum og svörtum buxum, en hafði lítið að gera í klærnar á reynslumeiri andstæðingum sínum og tapaði 4:0.
Næstu tvö árin mættust þjóðirnar á nýjan leik og í bæði skiptin fóru Skotar með sigur af hólmi. Viðureignin 1878 fór sérdeilis illa þar sem hún rakst á við bikarleik Druids og Wrexham, sem gerði það að verkum að margir bestu leikmenn landsliðsins komu sér undan því að keppa og Skotar unnu 9:0, sem enn í dag er versti skellur Walesverja í landsleik.
Fyrsti kappleikur Wales og Englands fór fram á [[The Oval|Kennington Oval]] árið 1879. Völlurinn var snævi þakinn og því ákveðið að stytta leiktímann niður í 60 mínútur. Sárafáir áhorfendur urðu vitni að fyrsta landsliðsmarki Wales þar sem William Davies skoraði í 2:1 tapi. Árið eftir leit fyrsti sigurinn dagsins ljós, 1:0 gegn Englendingum í leik sem fram fór í [[Blackburn]].
===Bretlandsmeistarakeppnin hefst (1884-1900)===
[[Mynd:Billy_meredith_city.jpg|thumb|right|Billy Meredith lék 48 landsleiki á árunum 1895 til 1920.]]Eftir nokkur ár af tilviljanakenndum vináttuleikjum milli Englands, Skotlands, Wales og Írlands var ákveðið árið 1884 að koma á skipulagðri keppni bresku landanna fjögurra. Keppnin var haldin árlega, en fyrstu ellefu skiptin höfnuðu Skotar og Englendingar í tveimur efstu sætunum, en Wales og Írland bitust um þriðja sætið og náðu sjaldnast að hirða stig af sterkari þjóðunum tveimur.
Árið 1888 unnu Walesverjar sinn stærsta sigur fyrr og síðar þegar þeir unnu írska liðið 11:0 í Wrexham. Yfirburðirnir í leiknum voru slíkir að hermt er að þrjír úr liði heimamanna hafi yfirgefið völlinn skömmu fyrir leikslok til þess að vera vissir um að ná lestinni sinni heim. Næsta keppnisár náði liðið sínu fyrsta jafntefli leik gegn Skotum, þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn fyrsta hálftímann með útileikmann í marki á meðan beðið var eftir varamarkverði.
Árið 1895 náði Wales öðru sæti í Bretlandsmeistarakeppninni, í fyrsta sinn, eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þar kom m.a. við sögu nýliðinn [[Billy Meredith]] sem var ein af fyrstu stórstjörnum knattspyrnunnar og gerði garðinn frægan hjá bæði [[Manchester City]] og [[Manchester United]]. Ekki tókst að endurtaka þetta afrek næstu árin og kenndu Walesverjar því um að erfitt væri fyrir leikmenn að fá sig lausa frá enskum félagsliðum sínum fyrir landsliðsverkefni. Tillögur Knattspyrnusambands Wales um að skylda félög til að hleypa leikmönnum í landsleiki hlutu hins vegar lítinn hljómgrunn.
===Tvennir titlar (1900-1920)===
Leiktíðina 1902-03 mátti Wales sætta sig við þá furðulegu stöðu að enda neðst í Bretlandsmeistarakeppninni á meðan hin þrjú liðin deildu sigrinum, öll með tvo sigurleiki þar sem markatala var ekki látin ráða úrslitum. Þetta taldist jafnframt fyrsti sigur Írlands í keppninni og þar með var Wales eina þátttökuþjóðin sem aldrei hafði orðið meistari. Úr þessu var bætt veturinn 1906-07 þegar Wales vann tvo leiki og gerði eitt jafntefli sem dugði til sigurs í Bretlandsmeistarakeppninni í fyrsta sinn. Englendingar hefðu getað jafnað Wales að stigum í lokaleik mótsins en náðu aðeins jafntefli gegn Skotum.
Ekki tókst að fylgja eftir þessum fyrsta sigri og næstu árin tapaði landsliðið oft illa og stundum með skrautlegum hætti, þannig þótti lítil reisn yfir því þegar Wales tapaði 1:0 fyrir Skotum árið 1910 þegar markvörðurinn fékk á sig mark úr langskoti á meðan hann átti í samræðum við áhorfanda og sneri baki við leiknum. Sami markvörður lék í jafnteflisleik gegn Skotum árið eftir þrátt fyrir að hafa handleggsbrotnað í leik með félagsliði sínu nokkru fyrr.
Bretlandsmeistarakeppnin var felld niður á árum [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. Keppni hófst að nýju veturinn 1919-20. Wales fór rólega af stað og náði með herjum 2:2 jafntefli í Írlandi. Í kjölfarið fylgdu hins vegar sigurleikir gegn Skotum og Englendingum og var það fyrsti sigurinn á enskum frá 1882. Wales varð meistari í annað sinn, en mesta athygli vakti þó frammistaða Meredith sem var orðinn 45 ára gamall.
===Þriggja hesta hlaup (1920-1945)===
Bretlandsmeistarakeppnin 1919-20 var sú fyrsta af tuttugu sem fram fóru á árunum milli heimsstyrjalda. Á þessu tímabili urðu Walesverjar sjö sinnum meistarar, Englendingar jafnoft, Skotar ellefu sinnum en Írar aldrei (en í nokkur skipti voru tvö eða þrú lið krýnd meistarar). Þrátt fyrir gott gengi landsliðsins, stóð það að mörgu leyti í skugga velsku félagsliðanna sem fengu mun fleiri áhorfendur á leiki sína. Eins voru mikil brögð að því að leikmenn gæfu ekki kost á sér í landsliðið.
Árið 1929 hélt landslið Wales í mikla keppnisferð til [[Kanada]] þar sem leiknir voru fimmtán leikir gegn héraðsliðum, sem allir unnust. Viðureignirnar í Kanada töldust ekki formlegir landsleikir og lék Wales sinn fyrsta landsleik gegn liði utan Bretlandseyja ekki fyrr en vorið 1933, þar sem liðið gerði 1:1 jafntefli gegn [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frökkum]] í [[París]].
Árin 1934 og 1935 unnu Walesverjar í fyrsta og eina sinn Bretlandsmeistarakeppnina tvö ár í röð. Seinni titillinn vannst með dramatískum sigri á Englendingum á [[St James' Park]]. Áttundi og síðasti meistaratitill Walesverja fyrir stríð vannst svo leiktíðina 1938-39 þegar Wales, England og Skotland deildu gullverðlaununum. Á árum [[Síðari heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] féll allt kerfisbundið keppnishald niður en nokkrir vináttuleikir fóru fram, einkum í fjáröflunarskyni.
===Á alþjóðasviðinu (1945-1957)===
Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar gengu knattspyrnusamböndin á Bretlandseyjum til liðs við [[FIFA]] á nýjan leik, en deilur um þátttöku atvinnumanna á Ólympíuleikum höfðu leitt til úrsagnar þeirra á árunum milli stríða. Árið 1949 hélt landsliðið í keppnisferð til meginlandsins þar sem leikið var við [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]], [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgíu]] og [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]. Allar viðureignirnar töpuðust, sem gaf vísbendingar um að staða velska liðsins í alþjóðlegum samanburði væri mun veikari en vonast hafði verið til.
Bresku liðin skráðu sig til leiks í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1950|HM 1950]] og var ákveðið að láta Bretlandsmeistarakeppnina þjóna hlutverki forkeppni. Wales hafnaði í þriðja sæti og komst því ekki í til Brasilíu. Sama keppnisfyrirkomulag var viðhaft fyrir HM [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1954|fjórum árum síðar]] og þá endaði Wales í botnsætinu. Úrslit í keppnisferð til Evrópu þar sem liðið takaði 6:1 fyrir Frökkum og 5:2 gegn Júgóslövum gáfu heldur ekki til kynna að Walesverjar hefðu mikið erindi á stórmót.
==Þekktir leikmenn==
*[[Gareth Bale]]
*[[Ian Rush]]
*[[Ryan Giggs]]
*[[Gary Speed]]
*[[Mark Hughes]]
*[[Neville Southall]]
[[Flokkur:Íþróttir í Wales]]
[[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
266fr8bzf8nmr5043n5tukx4e3t6jtu
Suzhou
0
168655
1763367
1763366
2022-08-01T12:03:11Z
Dagvidur
4656
/* Tengt efni */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
5slitgyhuotq6wje5ms1zqpjzk1x306
1763380
1763367
2022-08-01T14:16:56Z
Dagvidur
4656
Bætti við um menntamál í borginni
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou háskólinn''' er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.</small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
Í aldir hefur Suzhou verið þekkt í Kína fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg. Kröfur eru meiri og menntakerfið er alþjóðlegra. Sama gildir um áherslu á vísindi og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref>
Árið 2020 voru í borginni 1749 skólar af mismunandi afbrigðum og á mismunandi stigum, þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana. <ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru 9.772 hátæknifyrirtæki.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Sem stendur eru tveir Nóbelsverðlaunahafar frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólahverfið við Dushu vatn“ (Dushu Lake Higher Education District) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngaðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn. , Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú frá Þjóðarháskóla Singapúr.
Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
Alþjóðamenntunargarður Suzhou borgar (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
gdccxk9jjt0gz0o7phkk5bftegzgfqw
1763386
1763380
2022-08-01T14:31:30Z
Dagvidur
4656
/* Menntun og vísindi */ bætti við um menntamál í borginni
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólahverfið við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education District) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntunargarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
p8msffgfaio6lwm9qb6wye43n24h4ve
1763387
1763386
2022-08-01T14:34:20Z
Dagvidur
4656
/* Menntun og vísindi */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Alþjóðamenntagarður Suzhou'''“ sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.</small>|alt=„Alþjóðamenntagarður Suzhou“ sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólahverfið við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education District) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
rsmtv4j14e1e189tz8fx8bbp9817ld5
1763388
1763387
2022-08-01T14:37:17Z
Dagvidur
4656
/* Menntun og vísindi */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólahverfið við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.</small>|alt=„Háskólahverfið við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólahverfið við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education District) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
7arqw4ipwm4wm1mc7zra9nq18g6zumf
1763391
1763388
2022-08-01T14:40:06Z
Dagvidur
4656
/* Menntun og vísindi */ Bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
t4dpfs2su0hxb17bdpeqg6lb1hqbhjl
1763392
1763391
2022-08-01T14:54:20Z
Dagvidur
4656
/* Menntun og vísindi */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
2bbzuodn69k76ci9nknlxn5k559py87
1763394
1763392
2022-08-01T14:57:25Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
7m06nja407kyqwof65s56vto1sjabbz
1763414
1763394
2022-08-01T17:28:24Z
Dagvidur
4656
Lagaði innsláttarvillu
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
plqvq2um1jz14z2aimhkbjm2ftcxl5b
1763415
1763414
2022-08-01T17:40:04Z
Dagvidur
4656
Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu var um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
jp8m10023ri3xh035zqtmv6lfnhnc0a
1763416
1763415
2022-08-01T17:41:24Z
Dagvidur
4656
Lagaði innsláttarvillu
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
dfmc4w6ci4z3ft91kn5sq2bz6ro4fjh
1763417
1763416
2022-08-01T17:44:33Z
Dagvidur
4656
Lagaði innsláttarvillu
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Kröfur eru meiri og menntakerfið alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er mjög alþjóðavætt. Borgin hefur alls 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla og háskóla og ýmsar rannsóknarstofnanir. Soochow háskólinn er lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvaldháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town) sem stofnað var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, er nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru 11 æðri menntastofnanir þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Kína, Xi'an Jiaotong háskólinn, Nanjing háskólinn, Suðausturháskólinn, Renmin háskólinn í Kína, Soochow háskólinn, Sichuan háskólinn, Wuhan háskólinn, Raforkuháskóli Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Þá eru ónefndir í borginni, ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011.
Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
[[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
iy7c9moty63rr6fv9zkjq9p5oi4mdvt
1763458
1763417
2022-08-01T23:40:48Z
Dagvidur
4656
/* Menntun og vísindi */ Fór yfir stafsetningu, málfar og tengla
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
oaf41h5brgveiluhoo3kn9gmvb4b7a9
1763459
1763458
2022-08-01T23:42:14Z
Dagvidur
4656
/* Stjórnsýsla */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
8zgto7zj9b6cmn9dmoqknsfferyws3y
1763460
1763459
2022-08-01T23:55:03Z
Dagvidur
4656
/* Tengt efni */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
gxv1zd3d2rakmp6ku7fmll3w062zn24
1763476
1763460
2022-08-02T02:00:57Z
Dagvidur
4656
/* Á tíma Sui-veldisins */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
6wnq84yjzeec30ysswfxbyma5gj6ybu
1763477
1763476
2022-08-02T02:28:08Z
Dagvidur
4656
/* Vatnasamgöngur */ bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]]
{|class="wikitable"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| Undirskipting
! style="text-align:left;"| Kínverska
! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020
! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg'''
|-
| align=left | Gusu
| align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}}
| align=right| 2.058.010
| align=right| 372
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi'''
|-
| align=left | Huqiu hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}}
| align=right| 832.499
| align=right| 258
|-
| align=left | Wuzhong hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}}
| align=right| 1.388.972
| align=right| 672
|-
| align=left | Xiangcheng hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|相城区}}
| align=right| 891.055
| align=right| 416
|-
| align=left | Wujiang hverfi
| align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}}
| align=right| 1.545.023
| align=right| 1.093
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir'''
|-
| align=left | Changshu borg
| align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}}
| align=right| 1.677.050
| align=right| 1.094
|-
| align=left | Taicang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}}
| align=right| 831.113
| align=right| 620
|-
| align=left | Kunshan borg
| align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}}
| align=right| 2.092.496
| align=right| 865
|-
| align=left | Zhangjiagang borg
| align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}}
| align=right| 1.432.044
| align=right| 772
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total'''
| align=right|'''12.748.252'''
| align=right|'''8.488'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |<small>'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |<small>„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|<small>'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou hefur samtals 3.681 brýr í þéttbýli, þar af 27 sérstaklega stórar brýr, 125 brýr, 520 meðalstórar brýr og 3.009 litlar brýr.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og borgarlínur===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
39xaja1qh8rjcil558z7vijkzn07gpn
Bill Russell
0
168799
1763369
1763183
2022-08-01T12:53:44Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bill russell dribbling (cropped).jpg|thumb|Bill Russell. 1960.]]
[[Mynd:Bill Russell - 2005 NBA Legends Tour - 1-21-05.jpg|thumb|Bill Russell. 2005.]]
'''William Felton Russell''' ([[12. febrúar]], [[1934]] – [[31. júlí]], [[2022]]) var bandarískur körfuboltamaður sem spilaði sem miðvörður hjá [[Boston Celtics]] frá 1956 til 1969. Hann vann 11 [[NBA]] titla, varð MVP (Most Valuable Player) fimm sinnum og komst í stjörnulið deildarinnar 12 sinnum. Á Ólympíuleikunum vann hann gull með landsliðinu 1956. Russell var einn besti varnarmaður deildarinnar, varð frákastakóngur 4 sinnum og er næsthæstur í fráköstum frá upphafi. Hann ásamt [[Wilt Chamberlain]], vini og andstæðingi, eru þeir einu sem hafa náð meira en 50 fráköstum í leik.
Í lok ferils var hann ráðinn sem fyrsti svarti þjálfarinn í NBA þegar hann tók við Celtics, hann spilaði einnig með liðinu meðfram þjálfarastarfinu í 2 ár. Síðar þjálfaði hann líka [[Seattle SuperSonics]] og [[Sacramento Kings]].
{{fd|1934|2022}}
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
nwrsjjqfsv06ew2qgszy3zwnpvckict
1763470
1763369
2022-08-02T00:48:05Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bill russell dribbling (cropped).jpg|thumb|Bill Russell. 1960.]]
[[Mynd:Bill Russell - 2005 NBA Legends Tour - 1-21-05.jpg|thumb|Bill Russell. 2005.]]
'''William Felton Russell''' ([[12. febrúar]], [[1934]] – [[31. júlí]], [[2022]]) var bandarískur körfuboltamaður sem spilaði sem miðvörður hjá [[Boston Celtics]] frá 1956 til 1969. Hann vann 11 [[NBA]] titla, varð MVP (Most Valuable Player) fimm sinnum og komst í stjörnulið deildarinnar 12 sinnum. Á Ólympíuleikunum vann hann gull með landsliðinu 1956. Russell var einn besti varnarmaður deildarinnar, varð frákastakóngur 4 sinnum og er næsthæstur í fráköstum frá upphafi. Hann ásamt [[Wilt Chamberlain]], vini og andstæðingi, eru þeir einu sem hafa náð meira en 50 fráköstum í leik.
Í lok ferils var hann ráðinn sem fyrsti svarti þjálfarinn í NBA þegar hann tók við Celtics, hann spilaði einnig með liðinu meðfram þjálfarastarfinu í 2 ár. Síðar þjálfaði hann líka [[Seattle SuperSonics]] og [[Sacramento Kings]].
{{DEFAULTSORT:Russell, Bill}}
{{fd|1934|2022}}
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
8bmx59pz5uigo1wx0xz3mhjfds9o4nr
Spjall:Sýprusviður
1
168813
1763372
2022-08-01T13:18:55Z
2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5
Nýr hluti: /* Kýprusviður */
wikitext
text/x-wiki
== Kýprusviður ==
Þetta heitir '''kýprusviður''' á íslensku, sbr. ensk-ísl orðabókina: ,,'''cypress''': n. kýprusviður (Cupressus sempervirens), tré af kýprusætt, algengt í Miðjarðarhafslöndum". Auðvitað höfum við kallað þetta öðrum nöfnum einsog: ''kýpressusvið'', ''kýpressutré'' (gamlir rithættir) og auðvitað ''kýprustré ''sem er nákvæmlega það sama og kýprusviður. Í biblíunni er talað um ''kýpresvið''. Og já það er hægt að finna útgáfuna sýprusvið á tímarit.is. En kýprusviður er samt öllu algengara. Orðið teygir sig niður í grískuna: kyparissos sem á nútímagrísku er kyparíssi. Svo mætti einnig nefna það að eyjan Cyprus (á ensku) heitir ekki Sýprus á íslensku heldur Kýpur (á grísku heitir hún Kypros). Og að enska orðið cynical fær þýðinguna kýniskur á íslensku þegar átt er við heimspekina vegna þess að orðið er komið af gríska orðinu ''kynikos'' en svo voru hundingjar nefndir. Hvað er hundingi?: hundingi: (k) hundingjar, kýnikar, hópur forngr. heimsp. fylgismanna Díógenesar frá Sínópe. Engin fast regla er til í þessum efnum en hefðin hrópar á orðið kýprusvið eða kýprustré. [[Kerfissíða:Framlög/2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5|2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5]] 1. ágúst 2022 kl. 13:18 (UTC)
f6k4ds4hvudidajvdqzqui8pt1nuqxq
1763373
1763372
2022-08-01T13:30:53Z
Akigka
183
/* Kýprusviður */
wikitext
text/x-wiki
== Kýprusviður ==
Þetta heitir '''kýprusviður''' á íslensku, sbr. ensk-ísl orðabókina: ,,'''cypress''': n. kýprusviður (Cupressus sempervirens), tré af kýprusætt, algengt í Miðjarðarhafslöndum". Auðvitað höfum við kallað þetta öðrum nöfnum einsog: ''kýpressusvið'', ''kýpressutré'' (gamlir rithættir) og auðvitað ''kýprustré ''sem er nákvæmlega það sama og kýprusviður. Í biblíunni er talað um ''kýpresvið''. Og já það er hægt að finna útgáfuna sýprusvið á tímarit.is. En kýprusviður er samt öllu algengara. Orðið teygir sig niður í grískuna: kyparissos sem á nútímagrísku er kyparíssi. Svo mætti einnig nefna það að eyjan Cyprus (á ensku) heitir ekki Sýprus á íslensku heldur Kýpur (á grísku heitir hún Kypros). Og að enska orðið cynical fær þýðinguna kýniskur á íslensku þegar átt er við heimspekina vegna þess að orðið er komið af gríska orðinu ''kynikos'' en svo voru hundingjar nefndir. Hvað er hundingi?: hundingi: (k) hundingjar, kýnikar, hópur forngr. heimsp. fylgismanna Díógenesar frá Sínópe. Engin fast regla er til í þessum efnum en hefðin hrópar á orðið kýprusvið eða kýprustré. [[Kerfissíða:Framlög/2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5|2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5]] 1. ágúst 2022 kl. 13:18 (UTC)
: Í grasafræði virðist þetta tré nefnt sýprus, sbr. [https://idord.arnastofnun.is/leit/cypress]. Kannski til aðgreiningar frá landinu, sem hefur líka verið nefnd Kýprus á íslensku. Að vísu finn ég dæmi um "fenjakýprusætt" í Náttúrufræðingnum frá 2007. Væri gaman að fá dæmi úr útgefnum náttúrufræðiritum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 1. ágúst 2022 kl. 13:30 (UTC)
f621e7nr0ud5jh87ioo75jd8bmpc5yf
1763374
1763373
2022-08-01T13:32:04Z
Akigka
183
wikitext
text/x-wiki
== Kýprusviður ==
Þetta heitir '''kýprusviður''' á íslensku, sbr. ensk-ísl orðabókina: ,,'''cypress''': n. kýprusviður (Cupressus sempervirens), tré af kýprusætt, algengt í Miðjarðarhafslöndum". Auðvitað höfum við kallað þetta öðrum nöfnum einsog: ''kýpressusvið'', ''kýpressutré'' (gamlir rithættir) og auðvitað ''kýprustré ''sem er nákvæmlega það sama og kýprusviður. Í biblíunni er talað um ''kýpresvið''. Og já það er hægt að finna útgáfuna sýprusvið á tímarit.is. En kýprusviður er samt öllu algengara. Orðið teygir sig niður í grískuna: kyparissos sem á nútímagrísku er kyparíssi. Svo mætti einnig nefna það að eyjan Cyprus (á ensku) heitir ekki Sýprus á íslensku heldur Kýpur (á grísku heitir hún Kypros). Og að enska orðið cynical fær þýðinguna kýniskur á íslensku þegar átt er við heimspekina vegna þess að orðið er komið af gríska orðinu ''kynikos'' en svo voru hundingjar nefndir. Hvað er hundingi?: hundingi: (k) hundingjar, kýnikar, hópur forngr. heimsp. fylgismanna Díógenesar frá Sínópe. Engin fast regla er til í þessum efnum en hefðin hrópar á orðið kýprusvið eða kýprustré. [[Kerfissíða:Framlög/2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5|2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5]] 1. ágúst 2022 kl. 13:18 (UTC)
: Í grasafræði virðist þetta tré nefnt sýprus, sbr. [https://idord.arnastofnun.is/leit/cypress]. Kannski til aðgreiningar frá landinu, sem hefur líka verið nefnt Kýprus á íslensku. Að vísu finn ég dæmi um "fenjakýprusætt" í Náttúrufræðingnum frá 2007. Væri gaman að fá dæmi úr útgefnum náttúrufræðiritum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 1. ágúst 2022 kl. 13:30 (UTC)
c2u02fx9xiar8yjn7eqh4mcmcgnik24
1763377
1763374
2022-08-01T14:05:40Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
== Kýprusviður ==
Þetta heitir '''kýprusviður''' á íslensku, sbr. ensk-ísl orðabókina: ,,'''cypress''': n. kýprusviður (Cupressus sempervirens), tré af kýprusætt, algengt í Miðjarðarhafslöndum". Auðvitað höfum við kallað þetta öðrum nöfnum einsog: ''kýpressusvið'', ''kýpressutré'' (gamlir rithættir) og auðvitað ''kýprustré ''sem er nákvæmlega það sama og kýprusviður. Í biblíunni er talað um ''kýpresvið''. Og já það er hægt að finna útgáfuna sýprusvið á tímarit.is. En kýprusviður er samt öllu algengara. Orðið teygir sig niður í grískuna: kyparissos sem á nútímagrísku er kyparíssi. Svo mætti einnig nefna það að eyjan Cyprus (á ensku) heitir ekki Sýprus á íslensku heldur Kýpur (á grísku heitir hún Kypros). Og að enska orðið cynical fær þýðinguna kýniskur á íslensku þegar átt er við heimspekina vegna þess að orðið er komið af gríska orðinu ''kynikos'' en svo voru hundingjar nefndir. Hvað er hundingi?: hundingi: (k) hundingjar, kýnikar, hópur forngr. heimsp. fylgismanna Díógenesar frá Sínópe. Engin fast regla er til í þessum efnum en hefðin hrópar á orðið kýprusvið eða kýprustré. [[Kerfissíða:Framlög/2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5|2A01:6F02:317:6E1:ED9D:A6F7:D1A8:3CA5]] 1. ágúst 2022 kl. 13:18 (UTC)
: Í grasafræði virðist þetta tré nefnt sýprus, sbr. [https://idord.arnastofnun.is/leit/cypress]. Kannski til aðgreiningar frá landinu, sem hefur líka verið nefnt Kýprus á íslensku. Að vísu finn ég dæmi um "fenjakýprusætt" í Náttúrufræðingnum frá 2007. Væri gaman að fá dæmi úr útgefnum náttúrufræðiritum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 1. ágúst 2022 kl. 13:30 (UTC)
::Kannski að hafa bæði? Annars má t.d. spyrja í Trjáræktarklúbbnum á fb.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. ágúst 2022 kl. 14:05 (UTC)
kouik7yio82l9l4496gnhw2aj9khrfm
Amínósýrur
0
168814
1763384
2022-08-01T14:28:50Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Amínósýra]]
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Amínósýra]]
py7e1eabl7yyyzp9w3a7wfoc1por4wj
H20
0
168816
1763390
2022-08-01T14:39:38Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Vatn]]
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Vatn]]
s327efenicazsr7xa92w8ipwhjr53mx
Samtök óháðra ríkja
0
168817
1763400
2022-08-01T16:01:03Z
Akigka
183
Tilvísun á [[Samtök hlutlausra ríkja]]
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Samtök hlutlausra ríkja]]
8ano4gwrmt09lnd4hulgx9uy2jpadp3
Solingen
0
168818
1763408
2022-08-01T17:09:58Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Mynd:Solingen Innenstadt 001.JPG|thumb|Solingen.]] '''Solingen''' er borg í sambandsríkinu [[Norðurrín-Vestfalía]]. Hún er rétt suður af [[Wuppertal]], 25 km austur af [[Düsseldorf]] og suður af [[Ruhr]]-svæðinu. Íbúar voru um 160.000 árið 2020. Solingen hefur verið kölluð ''Borg blaðanna'' en þar er þekkt framleiðsla á hnífum, sverðum, skærum og rakblöðum. Gamli bærinn gjöreyðilagðist í [[seinni heimsstyrjöld]]. [[Bergischer HC]] er handbol...
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Solingen Innenstadt 001.JPG|thumb|Solingen.]]
'''Solingen''' er borg í sambandsríkinu [[Norðurrín-Vestfalía]]. Hún er rétt suður af [[Wuppertal]], 25 km austur af [[Düsseldorf]] og suður af [[Ruhr]]-svæðinu. Íbúar voru um 160.000 árið 2020.
Solingen hefur verið kölluð ''Borg blaðanna'' en þar er þekkt framleiðsla á hnífum, sverðum, skærum og rakblöðum. Gamli bærinn gjöreyðilagðist í [[seinni heimsstyrjöld]].
[[Bergischer HC]] er handboltalið borgarinnar.
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
9rjdipqmj8cjnm00w1hqlspb7r9mdls
1763411
1763408
2022-08-01T17:18:10Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Solingen Innenstadt 001.JPG|thumb|Solingen.]]
'''Solingen''' er borg í sambandsríkinu [[Norðurrín-Vestfalía]] í [[Þýskaland]]i. Hún er rétt suður af [[Wuppertal]], 25 km austur af [[Düsseldorf]] og suður af [[Ruhr]]-svæðinu. Íbúar voru um 160.000 árið 2020.
Solingen hefur verið kölluð ''Borg blaðanna'' en þar er þekkt framleiðsla á hnífum, sverðum, skærum og rakblöðum. Gamli bærinn gjöreyðilagðist í [[seinni heimsstyrjöld]].
[[Bergischer HC]] er handboltalið borgarinnar.
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
7do45pwgsnevcgsl9uo5uxu20hlf7lr
Herne
0
168819
1763410
2022-08-01T17:17:20Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Mynd:Hoheward view southeast.jpg|thumb|Herne.]] '''Herne''' er borg í sambandsríkinu [[Norðurrín-Vestfalía]] í [[Þýskaland]]i. Hún er á [[Ruhr]]-svæðinu milli borganna [[Bochum]] og [[Gelsenkirchen]]. Íbúar voru 157.000 árið 2020. Herne stækkaði ört á [[19. öld]] þegar [[kol]]aiðnaður byggðist þar upp. Borgin skemmdist fremur lítið í [[seinni heimsstyrjöld]] miðað við nágrannaborgirnar. [[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hoheward view southeast.jpg|thumb|Herne.]]
'''Herne''' er borg í sambandsríkinu [[Norðurrín-Vestfalía]] í [[Þýskaland]]i. Hún er á [[Ruhr]]-svæðinu milli borganna [[Bochum]] og [[Gelsenkirchen]]. Íbúar voru 157.000 árið 2020.
Herne stækkaði ört á [[19. öld]] þegar [[kol]]aiðnaður byggðist þar upp. Borgin skemmdist fremur lítið í [[seinni heimsstyrjöld]] miðað við nágrannaborgirnar.
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
k60y1esrv62cng45bh9r98wf2krfs1v
Ahmed bin Ali leikvangurinn
0
168820
1763438
2022-08-01T19:43:48Z
89.160.233.104
Ný síða: '''Ahmed bin Ali leikvangurinn''' (Arabíska: ملعب أحمد بن علي) er knattspyrnuvöllur í borginni [[Al Rayyan]] í [[Katar]]. Hann var vígður 18. desember 2020 á þjóðhátíðardegi Katar og tekur um 50 þúsund áhorfendur. Leikvangurinn var fyrst og fremst reistur fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022|HM 2022]], þar sem hann mun hýsa sex leiki í riðlakeppninni og eina viðureign í 16-liða úrslitum. Völlurinn er nefndur eft...
wikitext
text/x-wiki
'''Ahmed bin Ali leikvangurinn''' (Arabíska: ملعب أحمد بن علي) er knattspyrnuvöllur í borginni [[Al Rayyan]] í [[Katar]]. Hann var vígður 18. desember 2020 á þjóðhátíðardegi Katar og tekur um 50 þúsund áhorfendur.
Leikvangurinn var fyrst og fremst reistur fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022|HM 2022]], þar sem hann mun hýsa sex leiki í riðlakeppninni og eina viðureign í 16-liða úrslitum.
Völlurinn er nefndur eftir Ahmad bin Ali Al Thani, sem var emír í Katar frá 1960-72. Eldri völlur með sama nafni, sem reistur var árið 2003, þurfti að víkja vegna byggingarframkvæmdanna og var leitast við að endurnýta sem mest af byggingarefninu við framkvæmdirnar. Félagsliðin Al-Rayyan og Al-Kharitiyath nýta völlinn fyrir heimaleiki sína.
Leikvangurinn hýsti fjórar viðureignir í Arabamótinu í knattspyrnu í árslok 2021 og var einnig notaður í heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2020.
[[Flokkur:Íþróttamannvirki í Katar]]
ldxrfmj9wpp4u7r7ijdztve39gexl0n