Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.21 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda 0 685 1761528 1757323 2022-07-22T11:04:34Z 89.160.174.124 /* Listinn */ wikitext text/x-wiki [[File:Íbúaþróun íslenskra sveitarfélaga 2011-2021.svg|thumb|350px|Íbúafjöldi sveitarfélaga árið 2021 og hlutfallsleg breyting frá 2011. Flatarmál ferninganna táknar íbúfjöldann 2021 en litur þeirra sýnir breytingu á 10 ára tímabili.]] '''Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda''' er listi yfir [[sveitarfélög á Íslandi]] í röð eftir mannfjölda 1. desember ár hvert, ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Upplýsingarnar eru fengnar af vef [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]]. Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölur við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust. == Listinn == {| class="wikitable sortable" |- |+ Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/talnaefni/ibuar/mannfjoldi/sveitarfelog-og-byggdakjarnar/|titill=Sveitarfélög og byggðakjarnar|vefsíða=Hagstofa.is|útgefandi=Hagstofa Íslands|skoðað-þann=25-3-2022}}</ref> |- ! class=unsortable |Staða ! Nafn ! Þéttbýliskjarnar ! Númer ! Landshluti !Breyting frá 2011 !% !Breyting frá 2020 !% !Íbúafjöldi 2021 |- | 1 || [[Reykjavík]] || Reykjavík <br /> Grundarhverfi || 0000 || [[Höfuðborgarsvæðið]] | 14,364 |12% | 2,126 |2% |133,262 |- | 2 || [[Kópavogur]] || Kópavogur || 1000 || [[Höfuðborgarsvæðið]] |7,553 |25% |373 |1% |38,332 |- | 3 | [[Hafnarfjörður]] |Hafnarfjörður | 1400 | [[Höfuðborgarsvæðið]] |3,588 || 14% || -284 || -1% |29,687 |- | 4 | [[Reykjanesbær]] | Keflavík <br />Njarðvík <br />Ásbrú <br />Hafnir | 2000 | [[Suðurnes]] | 5,705 || 41% || 255 || 1% |19,676 |- | 5 | [[Akureyrarbær]] | Akureyri <br /> Hrísey <br /> Grímsey | 6000 | [[Norðurland eystra]] |1,465 || 8% || 194 || 1% |19,219 |- | 6 | [[Garðabær]] | Garðabær <br />Álftanes | 1300 | [[Höfuðborgarsvæðið]] |4,300 || 32% || 769 || 5% |17,693 |- | 7 | [[Mosfellsbær]] | Mosfellsbær | 1604 | [[Höfuðborgarsvæðið]] |3,947 || 46% || 516 || 4% |12,589 |- | 8 | [[Árborg]] | Selfoss <br />Eyrarbakki <br />Stokkseyri | 8200 | [[Suðurland]] |2,625 || 34% || 397 || 4% |10,452 |- | 9 | [[Akraneskaupstaður]] |Akranes | 3000 | [[Vesturland]] |1,074 || 16% || 163 || 2% |7,697 |- | 10 | [[Fjarðabyggð]] |Neskaupstaður <br />Eskifjörður <br />Reyðarfjörður <br />Fáskrúðsfjörður <br />Stöðvarfjörður <br /> Breiðdalur <br />Mjóifjörður | 7300 | [[Austurland]] |496 || 11% || 7 || 0% |5,079 |- | 11 | [[Múlaþing]] | Egilsstaðir <br />Fellabær <br />Borgarfjörður eystri <br />Djúpivogur <br />Seyðisfjörður | 7400 | [[Austurland]] |363 || 8% || 98 || 2% |5,020 |- | 12 | [[Seltjarnarnesbær]] | Seltjarnarnes | 1100 | [[Höfuðborgarsvæðið]] |395 || 9% || -11 || 0% |4,715 |- | 13 | [[Vestmannaeyjabær]] | Vestmannaeyjar | 8000 | [[Suðurland]] |205 || 5% || -8 || 0% |4,347 |- | 14 | [[Sveitarfélagið Skagafjörður]] og [[Akrahreppur]]{{efn|name=fn1|Sameinað sveitarfélag þar sem ekki hefur verið tekin ákvörðun um heiti.}} | Sauðárkrókur <br /> Hofsós <br /> Varmahlíð <br /> Hólar | 5200 <br /> 5706 | [[Norðurland vestra]] | -21 || 0% || 55 || 1% | 4,294 |- | 15 | [[Ísafjarðarbær]] | Ísafjörður <br /> Þingeyri <br /> Suðureyri <br /> Flateyri <br /> Hnífsdalur | 4200 | [[Vestfirðir]] | -30 || -1% || -15 || 0% | 3,794 |- | 16 | [[Borgarbyggð]] | Borgarnes <br /> Bifröst <br /> Hvanneyri <br /> Kleppjárnsreykir <br /> Reykholt | 3609 | [[Vesturland]] | 282 || 8% || -94 || -2% | 3,758 |- |17 |[[Suðurnesjabær]] | Sandgerði<br />Garður | 2510 | [[Suðurnes]] | 514 || 16% || 61 || 2% | 3,649 |- | 18 | [[Grindavíkurbær]] | Grindavík | 2300 | [[Suðurnes]] | 718 || 25% || 27 || 1% | 3,539 |- | 19 | [[Norðurþing]] | Húsavík <br />Kópasker <br />Raufarhöfn | 6100 | [[Norðurland eystra]] | 125 || 4% || -85 || -3% | 3,030 |- | 20 |[[Hveragerði]] | Hveragerði | 8716 | [[Suðurland]] | 462 || 20% || 79 || 3% | 2,778 |- | 21 | [[Sveitarfélagið Hornafjörður]] | Höfn <br />Nes (Nesjahverfi) | 7708 | [[Austurland]] | 268 | 13% | -47 | -2% | 2,387 |- | 22 | [[Sveitarfélagið Ölfus]] | Þorlákshöfn <br /> Árbæjarhverfi | 8717 | [[Suðurland]] | 454 || 24% || 93 || 4% | 2,369 |- | 23 | [[Fjallabyggð]] | Siglufjörður <br /> Ólafsfjörður | 6250 | [[Norðurland eystra]] | -60 || -3% || -36 || -2% |1,970 |- | 24 | [[Rangárþing eystra]] |Hvolsvöllur <br /> Skógar | 8613 | [[Suðurland]] |183 || 11% || -37 || -2% |1,924 |- | 25 | [[Dalvíkurbyggð]] |Dalvík <br /> Hauganes <br /> Litli-Árskógssandur | 6400 | [[Norðurland eystra]] | -105 || -5% || -48 || -3% |1,855 |- | 26 | [[Rangárþing ytra]] | Hella <br />Rauðalækur <br />Þykkvibær | 8614 | [[Suðurland]] |217 || 14% || 58 || 3% |1,740 |- | 27 | [[Snæfellsbær]] |Ólafsvík <br /> Hellissandur<br />Rif | 3714 | [[Vesturland]] | -44 || -3% || 5 || 0% |1,679 |- | 28 |[[Sveitarfélagið Vogar]] |Vogar | 2506 | [[Suðurnes]] |170 || 15% || 23 || 2% |1,331 |- | 29 | [[Þingeyjarsveit]] |Laugar <br /> Reykjahlíð | 6613 | [[Norðurland eystra]] | -7 || -1% || -46 || -3% |1,323 |- | 30 | [[Húnabyggð]] |[[Blönduós]] | 5613 | [[Norðurland vestra]] |1 || 0% || 13 || 1% |1,322 |- | 31 | [[Stykkishólmsbær]] og [[Helgafellssveit]]{{efn|name=fn1}} |Stykkishólmur | 3711 <br /> 3710 | [[Vesturland]] |101 || 9% || -11 || -1% |1,262 |- | 32 | [[Húnaþing vestra]] |Hvammstangi <br />Laugarbakki | 5508 | [[Norðurland vestra]] |100 || 9% || 11 || 1% |1,222 |- | 33 | [[Bláskógabyggð]] |Reykholt <br /> Laugarvatn <br /> Laugarás | 8721 | [[Suðurland]] |209 || 22% || -19 || -2% |1,144 |- | 34 | [[Eyjafjarðarsveit]] | Hrafnagil <br />Kristnes | 6513 | [[Norðurland eystra]] |72 || 7% || 20 || 2% |1,097 |- | 35 | [[Vesturbyggð]] | Patreksfjörður <br /> Bíldudalur <br /> Krossholt | 4607 | [[Vestfirðir]] |174 || 20% || 43 || 4% |1,064 |- | 36 | [[Bolungarvík]] |Bolungarvík | 4100 | [[Vestfirðir]] |70 || 8% || 3 || 0% | 958 |- | 37 |[[Grundarfjörður|Grundarfjarðarbær]] |Grundarfjörður | 3709 | [[Vesturland]] | -41 || -5% || -14 || -2% |862 |- | 38 |[[Hrunamannahreppur]] |Flúðir | 8710 | [[Suðurland]] |27 || 3% || 4 || 0% |822 |- | 39 | [[Mýrdalshreppur]] |Vík | 8508 | [[Suðurland]] |289 || 62% || 39 || 5% |758 |- | 40 |[[Flóahreppur]] | |8722 | [[Suðurland]] |96 || 16% || 3 || 0% |690 |- | 41 | [[Hörgársveit]] | Lónsbakki <br/ > Hjalteyri | 6514 |[[Norðurland eystra]] |53 || 9% || 30 || 5% |653 |- | 42 |[[Vopnafjarðarhreppur]] |Vopnafjörður | 7502 |[[Austurland]] | -15 || -2% || -6 || -1% |653 |- | 43 | [[Hvalfjarðarsveit]] | Melahverfi | 3511 | [[Vesturland]] |30 || 5% || 22 || 4% |647 |- | 44 | [[Skaftárhreppur]] |Kirkjubæjarklaustur | 8509 | [[Suðurland]] |178 || 40% || -3 || 0% |624 |- | 45 | [[Dalabyggð]] |Búðardalur | 3811 |[[Vesturland]] | -64 || -9% || -19 || -3% |620 |- | 46 | [[Langanesbyggð]] og [[Svalbarðshreppur]]{{efn|name=fn1}} |Þórshöfn <br/ >Bakkafjörður | 6709 <br/ > 6706 | [[Norðurland eystra]] | -13 || -2% || 23 || 4% |598 |- | 47 |[[Skeiða- og Gnúpverjahreppur]] | Árnes <br />Brautarholt | 8720 | [[Suðurland]] |85 || 17% || -19 || -3% |590 |- | 48 | [[Grímsnes- og Grafningshreppur]] |Sólheimar <br/ >Borg | 8719 | [[Suðurland]] |92 || 23% || -5 || -1% |492 |- | 49 | [[Sveitarfélagið Skagaströnd]] | Skagaströnd | 5609 | [[Norðurland vestra]] | -60 || -11% || -3 || -1% |470 |- | 50 | [[Svalbarðsstrandarhreppur]] |Svalbarðseyri | 6601 | [[Norðurland eystra]] |41 || 10% || -42 || -9% |441 |- | 51 | [[Strandabyggð]] |Hólmavík | 4911 | [[Vestfirðir]] | -66 || -13% || -22 || -5% |435 |- | 52 | [[Grýtubakkahreppur]] |Grenivík | 6602 | [[Norðurland eystra]] |37 || 11% || 1 || 0% |371 |- | 53 | [[Ásahreppur]] | | 8610 | [[Suðurland]] |77 || 40% || 20 || 8% |271 |- | 54 | [[Tálknafjarðarhreppur]] |Tálknafjörður | 4604 | [[Vestfirðir]] | -38 || -12% || 17 || 7% |268 |- | 55 | [[Kjósarhreppur]] | | 1606 |[[Höfuðborgarsvæðið]] |40 || 19% || 5 || 2% |250 |- | 56 | [[Reykhólahreppur]] | Reykhólar <br/ >Króksfjarðarnes | 4502 | [[Vestfirðir]] | -42 || -15% || -26 || -10% | 236 |- | 57 | [[Súðavíkurhreppur]] | Súðavík | 4803 | [[Vestfirðir]] | 9 || 5% || -7 || -3% | 201 |- | 58 | [[Eyja- og Miklaholtshreppur]] | | 3713 | [[Vesturland]] | -16 || -12% || -5 || -4% | 119 |- | 59 | [[Kaldrananeshreppur]] | Drangsnes | 4902 | [[Vestfirðir]] | 4 || 4% || 1 || 1% | 110 |- | 60 | [[Fljótsdalshreppur]] | | 7505 | [[Austurland]] | 18 || 23% || 12 || 14% | 98 |- | 61 | [[Skagabyggð]] | | 5611 | [[Norðurland vestra]] | -13 || -12% || 2 || 2% | 92 |- | 62 | [[Skorradalshreppur]] | | 3506 | [[Vesturland]] | 9 || 16% || 1 || 2% | 66 |- | 63 | [[Tjörneshreppur]] | | 6611 | [[Norðurland eystra]] | -1 || -2% || 2 || 4% | 56 |- | 64 | [[Árneshreppur]] | | 4901 | [[Vestfirðir]] | -10 || -19% || -1 || -2% | 42 |- ! ∑ ! ''[[Ísland]]'' ! - ! - ! ! 50.340 ! 16% ! 4.658 ! 1% ! 368.792 |} {{notelist}} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tengt efni == *[[Íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli]]. {{Gæðagrein}} [[Flokkur:Sveitarfélög Íslands| ]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] cx9zwhxseh84raonei425d0v63yqv0x 25. apríl 0 934 1761504 1751162 2022-07-21T23:44:32Z 31.209.245.103 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{dagatal|apríl}} '''25. apríl''' er 115. dagur ársins (116. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 250 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1236]] - [[Abel Valdimarsson]] gekk að eiga [[Mechthilde af Holtsetalandi]] í Slésvík. * [[1287]] - [[Eiríkur menved]] var krýndur konungur [[Danmörk|Danmerkur]]. * [[1607]] - [[Holland|Hollenskur]] floti sigraði [[Spánn|spænskan]] flota í [[orrustan við Gíbraltar|orrustunni við Gíbraltar]]. * [[1626]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: [[Albrecht von Wallenstein]] vann sigur á [[Ernst von Mansfeld]] í [[Orrustan um Dessauerbrú|orrustunni um Dessauerbrú]]. * [[1644]] - Uppreisn [[Li Zicheng]] rændi [[Beijing]] sem leiddi til sjálfsmorðs síðasta [[Mingveldið|Mingkeisarains]] [[Chongzhen]]. * [[1719]] - [[Róbinson Krúsó]] eftir [[Daniel Defoe]] kom út. * [[1859]] - Framkvæmdir hófust við [[Súesskurðurinn|Súesskurðinn]]. * [[1915]] - Stórbruni varð í [[Reykjavík]] er [[Hótel Reykjavík]] og ellefu önnur hús við [[Austurstræti]], [[Pósthússtræti]] og [[Hafnarstræti (Reykjavík)|Hafnarstræti]] brunnu. Tveir menn fórust. * [[1926]] - Reza Khan var krýndur [[Reza Shah Pahlavi]] keisari [[Íran]]s. * [[1940]] - [[Merkið]], [[Færeyjar|færeyski]] fáninn var gerður að opinberum fána eyjanna. * [[1944]] - [[Óperetta]]n ''[[Í álögum]]'' var frumsýnd. Þetta var fyrsta íslenska óperettan. *[[1950]] - [[Guðjón Samúelsson]], húsameistari ríkisnins lést. * [[1953]] - Grein birtist í vísinda[[tímarit]]inu [[Nature]] um byggingu [[kjarnsýra|kjarnsýrunnar]] [[DNA]]. Höfundarnir voru Watson og Crick, sem síðar fengu [[Nóbelsverðlaun]] fyrir rannsóknir sínar. * [[1970]] - [[Norska stórþingið]] samþykkti aðildarviðræður við [[Evrópubandalagið]]. * [[1974]] - [[Nellikubyltingin]] hófst í [[Portúgal]] þar sem einræðisstjórn landsins var steypt af stóli. * [[1980]] - [[Dan-Air flug 1008]] fórst á [[Tenerífe]]. 146 létust. * [[1981]] - Yfir 100 starfsmenn [[kjarnorkuver]]s urðu fyrir [[geislun]] á meðan viðgerð stóð yfir í [[Tsuruga]] í [[Japan]]. * [[1982]] - Síðustu ísraelsku hermennirnir hurfu frá [[Sínaískagi|Sínaískaga]] í Egyptalandi. * [[1983]] - [[Júríj Andropov]] bauð bandarísku stúlkunni [[Samantha Smith]] til Sovétríkjanna eftir að hún hafði sent honum bréf og lýst áhyggjum sínum af kjarnorkustyrjöld. * [[1987]] - [[Alþingiskosningar 1987|Alþingiskosningar]] voru haldnar, þær fyrstu samkvæmt nýjum kosningalögum sem var ætlað að jafna hlut flokka með uppbótarþingmönnum. * [[1988]] - Fyrsta breiðskífa [[Sykurmolarnir|Sykurmolanna]], ''[[Life's Too Good]]'', kom út í Bretlandi. * [[1988]] - [[Ivan Demjanjuk]] var dæmdur til dauða í Ísrael fyrir stríðsglæpi sem hann framdi í [[útrýmingarbúðirnar í Treblinka|útrýmingarbúðunum í Treblinka]]. * [[1989]] - [[Motorola MicroTAC]], þá minnsti farsími heims, kom á markað. <onlyinclude> * [[1990]] - [[Violeta Chamorro]] tók við embætti forseta Níkaragva, fyrsta konan sem kjörin var til forsetaembættis í Suður-Ameríku. * [[1991]] - [[Bifreið]] var ekið upp á [[Hvannadalshnúkur|Hvannadalshnúk]] í fyrsta skipti. * [[2001]] - Fyrrum forseti Filippseyja, [[Joseph Estrada]], var handtekinn og ákærður fyrir fjárdrátt. * [[2001]] - Franska kvikmyndin ''[[Hin stórkostlegu örlög Amélie Poulain]]'' var frumsýnd. * [[2002]] - Leikbraut og rennibraut voru opnaðar við [[Grafarvogslaug]]. * [[2003]] - [[Winnie Mandela]] var dæmd í sex ára fangelsi fyrir svik og þjófnað. * [[2005]] - [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] skrifuðu undir samning um inngöngu í [[ESB]]. * [[2005]] - 107 létust og 562 slösuðust þegar lest fór út af sporinu í [[Amagasaki]] í Japan. * [[2009]] - [[Alþingiskosningar 2009|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. * [[2012]] - [[Agnes M. Sigurðardóttir]] var kjörin fyrsti kvenbiskup íslensku þjóðkirkjunnar. * [[2015]] - Jarðskjálfti gekk yfir [[Nepal]] og olli alls 9.018 dauðsföllum í Nepal, Indlandi, Kína og Bangladess.</onlyinclude> == Fædd == * [[1214]] - [[Loðvík 9.]], Frakklandskonungur. * [[1284]] - [[Játvarður 2.]] Englandskonungur (d. [[1327]]). * [[1599]] - [[Oliver Cromwell]], enskur einræðisherra (d. [[1658]]). * [[1762]] - [[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]], íslenskur læknir (d. [[1840]]). * [[1772]] - [[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]], íslenskur læknir og náttúrufræðingur (d. [[1840]]). * [[1840]] - [[Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj]], rússneskt tónskáld (d. [[1893]]). * [[1873]] - [[Félix d'Herelle]], kanadískur örverufræðingur (d. [[1949]]). * [[1874]] - [[Guglielmo Marconi]], ítalskur uppfinningamaður, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið [[1909]] (d. [[1937]]). * [[1895]] - [[Stanley Rous]], enskur forseti FIFA (d. [[1986]]). * [[1900]] - [[Wolfgang Ernst Pauli]], austurrískur eðlisfræðingur, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið [[1945]] (d. [[1958]]). * [[1903]] - [[Andrej Kolmogorov]], sovéskur stærðfræðingur (d. [[1987]]). * [[1917]] - [[Ella Fitzgerald]], bandarísk djasssöngkona (d. [[1996]]). * [[1927]] - [[Albert Uderzo]], franskur myndasöguhöfundur (d. [[2020]]). * [[1940]] - [[Al Pacino]], bandarískur leikari. * [[1945]] - [[Björn Ulvaeus]], sænskur tónlistsarmaður. * [[1946]] - [[Vladímír Zhírínovskíj]], rússneskur stjórnmálamaður (d. [[2022]]). * [[1947]] - [[Johan Cruyff]], hollenskur knattspyrnumaður (d. [[2016]]). * [[1949]] - [[Dominique Strauss-Kahn]], franskur hagfræðingur. * [[1969]] - [[Renée Zellweger]], bandarísk leikkona. * [[1971]] - [[Hannes Bjarnason (1971)|Hannes Bjarnason]], íslenskur forsetaframbjóðandi. * [[1975]] - [[Hannes Sigurbjörn Jónsson]], formaður Körfuknattleikssambands Íslands. * [[1976]] - [[Tim Duncan]], bandarískur körfuknattleiksmaður. == Dáin == * [[1228]] - [[Jólanda Jerúsalemsdrottning|Jólanda]] (Ísabella 2.), drottning Jerúsalem (f. [[1212]]). * [[1265]] - [[Hálfdan Sæmundsson]], goðorðsmaður á Keldum. * [[1295]] - [[Sancho 4. Kastilíukonungur|Sancho 4.]], konungur Kastilíu (f. [[1257]]). * [[1647]] - [[Matthias Gallas]], hershöfðingi í her keisara Heilaga rómverska ríkisins (f. [[1584]]). * [[1667]] - [[Pedro de Betancur]], spænskur trúboði (f. [[1626]]). * [[1692]] - [[Hólmfríður Sigurðardóttir]], prófastsfrú í Vatnsfirði (f. [[1617]]). * [[1694]] - [[Magnús Jónsson (f. 1642)|Magnús Jónsson]], lögmaður norðan og vestan (f. [[1642]]). * [[1890]] - [[Theodor Möbius]], þýskur norrænufræðingur (f. [[1821]]). * [[1908]] - [[Pétur Jónsson]], íslenskur íþróttafrömuður (f. [[1856]]). * [[1950]] - [[Guðjón Samúelsson]], íslenskur arkitekt (f. [[1887]]). * [[1978]] - [[Jökull Jakobsson]], íslenskt leikskáld (f. [[1933]]). * [[1995]] - [[Ginger Rogers]], bandarísk leik- og söngkona (f. [[1911]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Apríl]] 6uk4md20643bqtx4pv0uj0y4tt5smzc 8. maí 0 1092 1761457 1718832 2022-07-21T19:56:38Z 31.209.245.103 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{dagatal|maí}} '''8. maí''' er 128. dagur ársins (129. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 237 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1360]] - [[Brétigny-sáttmálinn]] var undirritaður. Hann markaði lok fyrsta hluta [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðsins]]. * [[1429]] - [[Hundrað ára stríðið]]: Englendingar fóru frá [[Orléans]]. * [[1561]] - [[Filippus 2. Spánarkonungur]] gerði [[Madríd]] að höfuðborg Spánar. * [[1624]] - Hollenskur floti undir stjórn [[Piet Heyn]] rændi bæinn [[Salvador (Brasilíu)|Salvador]] þar sem nú er Brasilía. * [[1636]] - Eldgos varð í [[Hekla|Heklu]]. * [[1654]] - [[Westminster-sáttmálinn]] batt enda á [[Fyrsta stríð Englands og Hollands]]. * [[1660]] - [[Enska þingið]] samþykkti einróma að [[Karl 2. Englandskonungur|Karl 2.]] tæki við ensku krúnunni. * [[1721]] - Michelangelo de ’Conti varð [[Innósentíus 13.]] páfi. * [[1752]] - [[J.C. Pingel]] amtmanni var vikið úr embætti vegna skulda. [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] var skipaður í hans stað. * [[1835]] - Fyrstu ævintýri [[H.C. Andersen]] voru gefin út í Danmörku, þar á meðal ''[[Eldfærin]]'' og ''[[Prinsessan á bauninni]]''. * [[1865]] - [[Hilmar Finsen]] var skipaður stiftamtmaður yfir Íslandi. * [[1902]] - [[Mount Pelée]] á [[Martinique]] gaus. Borgin [[Saint-Pierre]] lagðist í auðn og yfir 30.000 manns féllu í valinn. * [[1933]] - [[Mohandas Gandhi]] hóf þriggja vikna hungurverkfall til þess að mótmæla kúgun Breta á Indlandi. * [[1945]] - [[Sigurdagurinn í Evrópu]]: [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni lauk í Evrópu með uppgjöf Þjóðverja. * [[1945]] - [[Sétif-fjöldamorðin]]: Hundruð [[Alsír]]búa voru myrt af [[franski herinn|franska hernum]]. * [[1954]] - [[Knattspyrnusamband Asíu]] var stofnað. * [[1969]] - [[Sædýrasafnið í Hafnarfirði]] var opnað. * [[1970]] - Tólfta og síðasta breiðskífa Bítlanna, ''[[Let It Be (breiðskífa)|Let It Be]]'', kom út. * [[1970]] - [[Öryggishjálmauppþotin]] í New York-borg: Byggingarverkamenn réðust gegn námsmönnum sem mótmæltu blóðbaðinu í Ohio fjórum dögum áður. * [[1973]] - Átökum milli [[bandaríska alríkislögreglan|alríkislögreglunnar]] og [[American Indian Movement]] við [[Wounded Knee]] lauk með uppgjöf mótmælenda. * [[1974]] - [[Kristján Eldjárn]] rauf þing að ósk forsætisráðherra, [[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafs Jóhannessonar]]. * [[1978]] - [[Reinhold Messner]] (Ítalía) og [[Peter Habeler]] (Austurríki) urðu fyrstir til að fara á tind [[Everestfjall]]s án súrefnistanka. * [[1979]] - [[Félag frjálshyggjumanna]] var stofnað á Íslandi. * [[1983]] - [[Norðurlandahúsið]] í Færeyjum var tekið í notkun. * [[1986]] - [[Óscar Arias]] tók við embætti forseta Kosta Ríka. * [[1987]] - Á [[Norður-Írland]]i sat [[breska sérsveitin]] (SAS) fyrir [[Austur-Tyrone-herdeild IRA]], 8 manns, og drap þá. * [[1996]] - Stjórnarskrá [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] tók gildi. Stjórnarskráin þykir nokkuð nýstárleg því hún tryggir ríkisborgurum víðtæk réttindi og [[valddreifing]]u. * [[1996]] - Stjörnukíkirinn [[W. M. Keck-stjörnuathugunarstöðin|Keck II]] var tekinn í notkun á Hawaii. * [[1997]] - Dagskrárblokkin [[Playhouse Disney]] hóf göngu sína á [[Disney Channel]]. * [[1999]] - [[Alþingiskosningar 1999|Alþingiskosningar]] voru haldnar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hélt meirihluta. [[Samfylkingin]] bauð í fyrsta sinn fram sem kosningabandalag. <onlyinclude> * [[2007]] - [[Norður-Írland]] fékk [[heimastjórn]] að nýju. Flokkar sambandssinna og aðskilnaðarsinna, [[Democratic Unionist Party]] og [[Sinn Féin]], mynduðu samsteypustjórn. * [[2010]] - Yfir 100 létust í [[Síbería|Síberíu]] þegar gassprenging varð í námugöngum. * [[2011]] - 12 létust og 230 særðust í harkalegum átökum milli kristinna og múslima í [[Egyptaland]]i. * [[2014]] - [[Luis Guillermo Solís]] tók við embætti forseta Belís. * [[2015]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Bakk]]'' var frumsýnd. * [[2018]] - [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að Bandaríkin hygðust draga sig út úr [[kjarnorkusamkomulagið við Íran|kjarnorkusamkomulaginu við Íran]].</onlyinclude> == Fædd == * [[1326]] - [[Jóhanna af Auvergne, Frakklandsdrottning|Jóhanna 1.]] af Auvergne, drottning Frakklands, seinni kona [[Jóhann 2. Frakkakonungur|Jóhanns 2.]] (d. 1360). * [[1587]] - [[Viktor Amadeus 1.]], hertogi af Savoja (d. [[1637]]). * [[1639]] - [[Giovanni Battista Gaulli]], ítalskur listmálari (d. [[1709]]). * [[1668]] - [[Alain-René Lesage]], franskur rithöfundur og leikskáld (d. [[1747]]). * [[1720]] - [[William Cavendish, hertogi af Devonshire]], breskur stjórnmálamaður (d. [[1764]]). * [[1737]] - [[Edward Gibbon]], breskur sagnfræðingur (d. [[1794]]). * [[1739]] - [[Hannes Finnsson]], biskup í [[Skálholt]]i (d. [[1796]]). * [[1821]] - [[William Henry Vanderbilt]], bandarískur viðskiptajöfur (d. [[1885]]). * [[1824]] - [[William Walker]], bandarískur ævintýramaður (d. [[1860]]). * [[1828]] - [[Jean Henri Dunant]], svissneskur stofnandi Rauða krossins og handhafi friðarverðlauna Nóbels (d. [[1910]]). * [[1884]] - [[Harry S. Truman]], Bandaríkjaforseti (d. [[1972]]). * [[1899]] - [[Friedrich A. von Hayek]], austurrísk-breskur hagfræðingur og stjórnmálaheimspekingur (d. [[1992]]). * [[1907]] - [[Ragnar Lárusson]], íslenskur stjórnmálamaður og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1971]]). * [[1916]] - [[João Havelange]], brasilískur forseti FIFA (d. [[2016]]). * [[1925]] - [[Ali Hassan Mwinyi]], forseti [[Tansanía|Tansaníu]]. * [[1926]] - [[David Attenborough]], breskur heimildamyndagerðarmaður. * [[1937]] - [[Thomas Pynchon]], bandarískur rithöfundur. * [[1938]] - [[Jean Giraud]], franskur myndasöguhöfundur (d. [[2012]]). * [[1946]] - [[Jonathan Dancy]], breskur heimspekingur. * [[1954]] - [[John Michael Talbot]], bandarískur tónlistarmaður. * [[1955]] - [[Ásgeir Sigurvinsson]], íslenskur knattspyrnumaður. * 1955 - [[Meles Zenawi]], eþíópískur stjórnmálamaður (d. [[2012]]). * [[1958]] - [[Ron Hardy]], bandarískur plötusnúður (d. [[1992]]). *[[1959]] - [[Ellen Kristjánsdóttir]], íslensk söngkona. * [[1968]] - [[Hisashi Kurosaki]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1970]] - [[Naomi Klein]], kanadískur rithöfundur. * [[1971]] - [[Kristján Finnbogason]], íslenskur markvörður. * [[1973]] - [[Höskuldur Þórhallsson]], lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður. == Dáin == * [[535]] - [[Jóhannes 2. páfi]]. * [[615]] - [[Bonifasíus 4.]] páfi. * [[685]] - [[Benedikt 2. páfi]]. * [[1319]] - [[Hákon háleggur]] Noregskonungur (f. [[1270]]). * [[1671]] - [[Sébastien Bourdon]], franskur listmálari (f. [[1616]]). * [[1794]] - [[Antoine Lavoisier]], franskur efnafræðingur (f. [[1743]]). * [[1873]] - [[John Stuart Mill]], breskur heimspekingur (f. [[1806]]). * [[1880]] - [[Gustave Flaubert]], franskur rithöfundur (f. [[1821]]). * [[1891]] - [[Helena Petrovna Blavatsky]], rússneskur rithöfundur og guðspekingur (f. [[1831]]). * [[1903]] - [[Paul Gauguin]], franskur listmálari (f. [[1848]]). * [[1936]] - [[Oswald Spengler]], þýskur sagnfræðingur (f. [[1880]]). * [[1971]] - [[Lars Pettersson]], sænskur íshokkíleikmaður (f. [[1925]]). * [[1979]] - [[Talcott Parsons]], bandarískur félagsfræðingur (f. [[1902]]). * [[2010]] - [[Andor Lilienthal]], ungverskur skákmeistari (f. [[1911]]). {{commons|Category:8 May}} {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Maí]] jz4ejzub944imhwf6w4goseji5p4jyf 1986 0 1429 1761507 1732892 2022-07-21T23:45:52Z 31.209.245.103 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''1986''' ('''MCMLXXXVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 86. ár 20. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu. Árið var útnefnt [[ár friðar]] hjá Sameinuðu þjóðunum. == Atburðir == ===Janúar=== [[Mynd:Challenger_explosion.jpg|thumb|right|Challenger-slysið.]] * [[1. janúar]] - Spánn og Portúgal gengu í [[Efnahagsbandalag Evrópu]]. * [[1. janúar]] - [[Flevoland]] varð sérstök sýsla í Hollandi. * [[6. janúar]] - [[Verslunarskóli Íslands]] flutti úr miðborg Reykjavíkur í nýtt húsnæði við Ofanleiti. * [[6. janúar]] - [[Hafskipsmálið]]: Íslenska skipafélagið Hafskip var lýst gjaldþrota. * [[9. janúar]] - [[Hafliði Hallgrímsson]] hlaut tónskáldaverðlaun [[Norðurlandaráð]]s fyrir verk sitt, ''Poemi''. * [[11. janúar]] - [[Gateway-brúin]] í Brisbane var opnuð. Hún var þá lengsta [[svifbitabrú]] heims. * [[13. janúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Suður-Jemen]] hófst. * [[19. janúar]] - Tölvuvírusinn [[Brain (tölvuvírus)|Brain]] hóf að breiðast út. * [[20. janúar]] - [[Bretland|Bretar]] og [[Frakkland|Frakkar]] tilkynntu áætlanir um jarðgöng undir [[Ermarsund]]. * [[24. janúar]] - ''[[Voyager 2]]''-geimkönnunarfarið komst í námunda við Úranus. * [[25. janúar]] - Uppreisnarher [[Yoweri Museveni]] náði völdum í Úganda eftir fimm ára borgarastyrjöld. * [[28. janúar]] - [[Challenger-slysið]]: Geimferjan Challenger sprakk örskömmu eftir flugtak. Sjö geimfarar fórust. ===Febrúar=== [[Mynd:Palme_Trauer_1986.jpg|thumb|right|Fólk leggur blóm við staðinn þar sem Palme var myrtur í Stokkhólmi.]] * [[3. febrúar]] - Bandaríska tölvubrellufyrirtækið [[Pixar]] var stofnað upp úr tölvudeild [[Lucasfilms]]. * [[7. febrúar]] – [[Jean-Claude Duvalier]] flúði frá Haítí. * [[10. febrúar]] - [[Stórréttarhöldin gegn mafíunni]] hófust í Palermó á Sikiley. * [[15. febrúar]] - Flugvélin [[Beechcraft Starship]] fór í jómfrúarferð sína. * [[16. febrúar]] - Sovéska farþegaskipið ''[[Mikhail Lermontov (skip)|Mikhail Lermontov]]'' sökk í [[Marlborough-sund]]um við Nýja Sjáland. * [[17. febrúar]] - [[Einingarlögin]] voru undirrituð í Lúxemborg. * [[19. febrúar]] - [[Sovétríkin]] settu geimstöðina [[Mír (geimstöð)|Mír]] á braut um [[Jörðin|jörðu]]. * [[20. febrúar]] - [[Silvio Berlusconi]] eignaðist knattspyrnufélagið [[AC Milan]]. * [[21. febrúar]] - Fyrsti Zelduleikurinn frá [[Nintendo]], ''[[Legend of Zelda]]'', kom út fyrir Famicom-leikjatölvuna. * [[22. febrúar]] - [[EDSA-byltingin]] hófst á Filippseyjum. * [[22. febrúar]] - Fyrsti sænski gervihnötturinn, [[Viking (gervihnöttur)|Viking]], fór á braut um jörðu. * [[25. febrúar]] - [[Corazon Aquino]] varð forseti Filippseyja. [[Ferdinand Marcos|Ferdinand]] og [[Imelda Marcos]] flúðu land. * [[28. febrúar]] - [[Svíþjóð|Sænski]] forsætisráðherrann [[Olof Palme]] var skotinn til bana á leið heim úr bíó. ===Mars=== * [[3. mars]] - [[Ástralía]] sleit öll stjórnmálatengsl við [[Bretland]]. * [[4. mars]] - Breska dagblaðið ''[[Today]]'' hóf göngu sína. * [[7. mars]] - Landslið Íslands í handbolta varð í sjötta sætti á heimsmeistaramóti í Sviss og komst þar með á [[Sumarólympíuleikarnir 1988|Ólympíuleikana árið 1988]]. * [[8. mars]] - Japanska könnunarfarið ''[[Suisei]]'' flaug framhjá [[halastjarna Halleys|halastjörnu Halleys]]. * [[9. mars]] - Kafarar Bandaríkjaflota fundu stjórnklefa geimskutlunnar ''[[Challenger (geimfar)|Challenger]]'' með líkum allra geimfaranna sjö. * [[10. mars]] - [[Fokker Friendship]]-flugvél [[Flugleiðir|Flugleiða]] í innanlandsflugi, ''Árfari'', rann út af flugbraut á [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvelli]] og endaði þvert yfir Suðurgötuna. Engin slys urðu á fólki. * [[14. mars]] - [[Fyrsta útboð verðbréfa]] í [[Microsoft]] fór fram. * [[15. mars]] - [[Félag eldri borgara í Reykjavík]] var stofnað. * [[15. mars]] - [[Hotel New World]] í Singapúr hrundi með þeim afleiðingum að 100 létust. * [[20. mars]] - Ítalski bankamaðurinn [[Michele Sindona]] lést úr blásýrueitrun eftir að hafa drukkið eitrað kaffi í fangelsi. * [[22. mars]] - Kvikmyndin ''[[Eins og skepnan deyr]]'' var frumsýnd í Reykjavík. * [[24. mars]] - Fyrsta plata [[Pet Shop Boys]], ''Please'', kom út. * [[28. mars]] - 6.000 útvarpsstöðvar um allan heim spiluðu lagið „[[We are the world]]“ samtímis til styrktar aðgerðum gegn hungursneyð í Afríku. * [[31. mars]] - 167 létust þegar [[Boeing 727|Boeing 727-farþegavél]] hrapaði í Mexíkó. ===Apríl=== [[Mynd:5155frontopen.jpg|thumb|right|IBM Portable Computer.]] * [[1. apríl]] - [[Sector Kanda]]: Kommúnistar í [[Nepal]] reyndu valdarán með því að ráðast á lögreglustöðvar í [[Katmandú]]. * [[3. apríl]] - [[IBM]] sýndi fyrstu kjöltutölvu fyrirtækisins, [[IBM Portable Personal Computer]]. * [[3. apríl]] - Bresku barnaþættirnir ''[[Tuskubrúðurnar]]'' hófu göngu sína á [[ITV]]. * [[5. apríl]] - Flugvél á leið frá Ísafirði til Reykjavíkur fórst í [[Ljósufjöll]]um á Snæfellsnesi og [[Flugslysið í Ljósufjöllum|með henni 5 manns, en tveir lifðu af]]. * [[5. apríl]] - [[Diskótilræðið í Berlín]]: Sprengja sprakk á diskóteki í Vestur-Berlín með þeim afleiðingum að 3 létust. * [[13. apríl]] - [[Jóhannes Páll 2.]] heimsótti [[samkomuhús gyðinga í Róm]] fyrstur páfa. * [[13. apríl]] - Fyrsta barnið sem óskyld [[samgöngumóðir]] gekk með fæddist. * [[14. apríl]] - Allt að 1 kílóa þung [[haglél|högl]] féllu í Bangladess með þeim afleiðingum að 92 létust. * [[14. apríl]] - Fyrsti matsölustaður [[Hlöllabátar|Hlöllabáta]] var opnaður í Reykjavík. * [[15. apríl]] - Bandarískar flugvélar vörpuðu sprengjum á líbýsku borgirnar [[Trípólí]] og [[Benghazi]] vegna stuðnings Líbýustjórnar við hryðjuverk. * [[16. apríl]] - Ný [[íslensk sveitarstjórnarlög]] voru samþykkt þar sem meðal annars var kveðið á um að lágmarksíbúafjöldi [[sveitarfélag]]a skyldi vera 50 íbúar. Þá voru sýslunefndir lagðar niður og vald þeirra fært til sveitarfélaga. * [[20. apríl]] - Um 400 manns létust þegar yfirfullri ferju hvolfdi í Bangladess. * [[26. apríl]] - [[Tsjernóbýlslysið]]: Einn af ofnum kjarnorkuversins í [[Tsjernóbýl]] sprakk. ===Maí=== [[Mynd:Hands_Across_America_Philadelphia.jpg|thumb|right|Hands Across America]] * [[1. maí]] - [[Danski skipavarðveislusjóðurinn]] var stofnaður innan menntamálaráðuneytis Danmerkur. * [[2. maí]] - Heimssýningin [[Expo 1986]] var opnuð í [[Vancouver]] í Kanada. * [[3. maí]] - [[Ísland]] tók þátt í [[Eurovision]] í fyrsta skiptið með laginu „[[Gleðibankinn]]“ sem hljómsveitin [[ICY]] flutti. [[Sandra Kim]] sigraði keppnina fyrir hönd Belgíu með laginu „J'aime la vie“. * [[4. maí]] - [[Sólveig Lára Guðmundsdóttir]] varð fyrst íslenskra kvenna til að sigra í prestskosningum. Hún var kjörin [[prestur]] á [[Seltjarnarnes]]i. * [[6. maí]] - [[Hornsteinn]] var lagður að húsi [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] við hátíðlega athöfn á 25 ára afmæli bankans. * [[8. maí]] - [[Óscar Arias]] tók við embætti forseta Kosta Ríka. * [[14. maí]] - [[Mikhaíl Gorbatsjev]] kom fram í sjónvarpi og lýsti kjarnorkuslysinu við Tsjernóbýl í fyrsta sinn. * [[14. maí]] - Söngleikurinn ''[[Chess]]'' eftir Benny Andersson and Björn Ulvaeus, var frumsýndur á West End í London. * [[16. maí]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Þeir bestu]]'' (''Top Gun'') var frumsýnd. * [[20. maí]] - Sex forvígismenn [[Hafskip]]a voru úrskurðaðir í [[gæsluvarðhald]] á meðan meint brot þeirra voru rannsökuð. * [[23. maí]] - Grunnur var lagður að [[sómalska borgarastyrjöldin|sómölsku borgarastyrjöldinni]] þegar [[Siad Barre]], forseti Sómalíu, lenti í bílslysi við [[Mógadisjú]] og var sendur til Sádí-Arabíu til lækninga. * [[25. maí]] - [[Hands Across America]]: 6,5 milljónir manna mynduðu mannlega keðju í þágu baráttu gegn hungri, fátækt og heimilisleysi. * [[25. maí]] - 600 fórust þegar ferju hvolfdi á ánni [[Meghna]] í Bangladess. * [[27. maí]] - Tölvuleikurinn ''[[Dragon Quest]]'' kom út í Japan. * [[28. maí]] - Leirbrúðuþátturinn ''[[Pingu]]'' hóf göngu sína í Sviss. * [[31. maí]] - [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningar]] voru haldnar á Íslandi. * [[31. maí]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986]] hófst í Mexíkó. ===Júní=== [[Mynd:Maradona_gol_a_inglaterra.jpg|thumb|right|Diego Maradona skorar „mark aldarinnar“ á HM.]] * [[2. júní]] - Nærri lá að árekstur yrði á milli tveggja farþegaþota yfir [[Austurland]]i, en því var afstýrt. * [[4. júní]] - [[Jonathan Pollard]] lýsti sig sekan um njósnir, en hann hafði selt leyniupplýsingar til [[Ísrael]]. * [[7. júní]] - [[Sjóminjasafn Íslands]] var opnað í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] í tengslum við [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafnið]]. * [[8. júní]] - Fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna, [[Kurt Waldheim]], var kosinn [[forseti Austurríkis]]. * [[10. júní]] - Fimm þúsund [[íslensk króna|króna]] seðill var settur í umferð. Mynd [[Ragnheiður Jónsdóttir|Ragnheiðar Jónsdóttur]] var á seðlinum, en hún var eiginkona tveggja [[Hólar í Hjaltadal|Hóla]][[biskup]]a. * [[12. júní]] - Neyðarástandi var lýst yfir í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. * [[14. júní]] - Valgeir G. Vilhjálmsson gekkst undir fyrstu [[hjartaaðgerð]] sem framkvæmd var á [[Landspítalinn|Landspítalanum]] í [[Reykjavík]]. * [[20. júní]] - [[Ronny Landin]] var barinn til bana í Svíþjóð af fjórum mönnum sem áreittu innflytjendur. Meðal árásarmanna var [[Klas Lund]] sem síðar var formaður [[Norræna mótsstöðuhreyfingin|Norrænu mótsstöðuhreyfingarinnar]]. * [[21. júní]] - [[Íþróttamiðstöðin í Laugardal]] í Reykjavík var tekin í notkun og við það tækifæri var afhjúpuð stytta af [[Gísli Halldórsson (forseti ÍSI)|Gísla Halldórssyni]] fyrrum forseta [[Íþróttasamband Íslands|ÍSÍ]]. * [[22. júní]] - Í leik gegn Englandi á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|Heimsmeistaramóti landsliða í knattspyrnu karla]] skoraði [[Diego Maradona]] mark með hendi („hönd guðs“) og síðan annað með því að rekja boltann framhjá öllum leikmönnum enska liðsins („mark aldarinnar“). * [[23. júní]] - Fyrsti póstlistahugbúnaðurinn, [[LISTSERV]], var þróaður af Eric Thomas. * [[26. júní]] - Mikill meirihluti hafnaði því í þjóðaratkvæðagreiðslu að heimila [[skilnaður|skilnaði]] á Írlandi. * [[29. júní]] - Argentína sigraði [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] með 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi. * [[29. júní]] - [[Richard Branson]] setti heimsmet í siglingu yfir Atlantshafið þegar hann kom til [[New York]] eftir þrjá daga, átta tíma og 31 mínútu, á hraðbátnum ''Atlantic Virgin Challenger II''. ===Júlí=== [[Mynd:Andrew_Sarah_wedding_19860723.jpg|thumb|right|Gifting Andrésar prins og Söru Ferguson.]] * [[1. júlí]] - [[Guðrún Erlendsdóttir]] varð Hæstaréttardómari fyrst íslenskra kvenna. * [[1. júlí]] - Lestarfyrirtækið [[CSX Transportation]] var stofnað í Bandaríkjunum. * [[2. júlí]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Leynilöggumúsin Basil]]'' var frumsýnd. * [[3. júlí]] - [[Norræna farsímakerfið|Farsímakerfi]] var tekið í notkun á Íslandi með þjónustustöðvar á svæðinu frá [[Vík í Mýrdal]] til [[Vestfirðir|Vestfjarða]]. * [[5. júlí]] - [[Frelsisstyttan]] í New York var opnuð almenningi eftir miklar viðgerðir. * [[5. júlí]] - [[Friðarleikarnir]] hófust í Moskvu. * [[10. júlí]] - Fallhlífarstökk af [[Tröllaveggur|Tröllavegg]] í [[Tröllatindar|Tröllatindum]] í Noregi var bannað eftir að fjórir fallhlífarstökkvarar höfðu látist þar. * [[22. júlí]] - Útvarpsstöðin [[DZMM-AM]] hóf göngu sína á Filippseyjum. * [[23. júlí]] - [[Andrés prins, hertogi af York]] gekk að eiga [[Sarah Ferguson|Söru Ferguson]] í [[Westminster Abbey]]. * [[27. júlí]] - Bandaríkjamaðurinn [[Greg LeMond]] sigraði [[Tour de France]]-hjólreiðakeppnina. ===Ágúst=== [[Mynd:Cow_killed_by_Lake_Nyos_gasses.jpg|thumb|right|Dauð kýr eftir slysið í Nyosvatni.]] * [[2. ágúst]] - Fyrsta teiknimyndin sem [[Studio Ghibli]] framleiddi, ''[[Laputa]]'', var frumsýnd í Japan. * [[11. ágúst]] - [[Ove Joensen]] náði landi við Kaupmannahöfn eftir 42 daga róður frá Færeyjum. * [[18. ágúst]] - Haldið var upp á 200 ára kaupstaðarafmæli [[Reykjavík]]ur. Talið var að 70 - 80 þúsund manns hafi verið í miðbænum þegar mest var. Þar var í boði stærsta [[terta]], sem sögur fara af á Íslandi, 200 metra löng. Íslenska ríkið gaf Reykjavíkurborg [[Viðeyjarstofa|Viðeyjarstofu]] og [[Viðeyjarkirkja|Viðeyjarkirkju]] í afmælisgjöf. [[Flugeldasýning]] var rétt fyrir miðnættið. * [[20. ágúst]] - Póststarfsmaðurinn [[Patrick Sherrill]] skaut 14 samstarfsmenn sína og framdi síðan sjálfsmorð í Edmond, Oklahóma. * [[21. ágúst]] - [[Nyosslysið]] varð í Kamerún. Mikið magn koltvísýrings gaus úr vatninu með þeim afleiðingum að 2000 manns létust í allt að 25&nbsp;km fjarlægð. * [[28. ágúst]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar á Íslandi, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpsins]] var afnuminn. * [[31. ágúst]] - Sovéska farþegaskipið ''[[Admiral Nakimov]]'' rakst á flutningaskip í Svartahafi og sökk nær samstundis. 398 manns fórust. * [[31. ágúst]] - Flutningaskipið ''[[Khian Sea]]'' lagði úr höfn í [[Philadelphia]] með 14.000 tonn af eitruðum úrgangi. Skipið sigldi síðan um höfin í leit að stað til að kasta úrganginum sem varð á endanum við [[Haítí]]. ===September=== * [[1. september]] - [[Vísinda- og tækniskóli Jórdaníu]] var stofnaður. * [[4. september]] - Baskneski sósíaldemókrataflokkurinn [[Eusko Alkartasuna]] var stofnaður. * [[5. september]] - [[Abu Nidal]]-hópurinn rændi [[Pan Am flug 73|Pan Am flugi 73]] með 358 um borð á [[Jinnah-flugvöllur|Karachi-flugvelli]] í Pakistan. * [[6. september]] - [[Big Mac-vísitalan]] var kynnt af tímaritinu ''[[The Economist]]''. * [[6. september]] - Tveir hryðjuverkamenn úr Abu Nidal-hópnum myrtu 22 og særðu 6 í [[Neve Shalom-samkomuhúsið|Neve Shalom-samkomuhúsinu]] í Istanbúl. * [[7. september]] - [[Desmond Tutu]] varð fyrsti þeldökki biskup biskupakirkjunnar í Suður-Afríku. * [[8. september]] - Bandaríski spjallþátturinn ''[[The Oprah Winfrey Show]]'' hóf göngu sína. * [[13. september]] - Jarðskjálfti lagði fimmtung grísku borgarinnar [[Kalamata]] í rúst. 20 létust. * [[14. september]] - Í tilefni af hundrað ára afmæli [[Sigurður Nordal|Sigurðar Nordal]] var sett á laggirnar [[Stofnun Sigurðar Nordal|stofnun sem ber nafn hans]]. Sigurður var [[prófessor]] í [[Íslensk fræði|íslenskum fræðum]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. * [[14. september]] - Pólitískir fangar í [[Pólland]]i fengu sakaruppgjöf. * [[15. september]] - [[Frakkland]] tók upp [[vegabréfsáritun|vegabréfsáritanir]] fyrir öll ríki utan [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] að [[Sviss]] undanskildu. * [[26. september]] - Fyrsta myndasöguheftið í bókaröðinni um ''[[Dylan Dog]]'' kom út á Ítalíu. ===Október=== [[Mynd:Reagan_%26_Gorbachev_Depart_(8002545655).jpg|thumb|right|Reagan og Gorbatsjev við Höfða í Reykjavík.]] * [[1. október]] - Ronald Reagan undirritaði [[Goldwater-Nichols-lögin]] sem fólu í sér mestu breytingar á [[Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna]] frá því að flugherinn varð sérstök herdeild árið 1947. * [[9. október]] - Fyrsta einkarekna [[sjónvarp]]sstöðin á [[Ísland]]i, [[Stöð 2]], tók til starfa undir stjórn [[Jón Óttar Ragnarsson|Jóns Óttars Ragnarssonar]]. * [[9. október]] - Bandaríska fjölmiðlafyrirtækið [[News Corporation]] eignaðist [[Metromedia]] og lagði grunninn að [[Fox Broadcasting Company]]. * [[9. október]] - Langlífasti söngleikur heims ''[[Óperudraugurinn (söngleikur frá 1986)|Óperudraugurinn]]'' eftir Andrew Lloyd Webber hóf göngu sína í [[Her Majesty's Theatre]] í London. * [[11. október]] - [[Leiðtogafundurinn í Höfða]]: [[Ronald Reagan]] og [[Mikhaíl Gorbatsjev]] hittust í [[Reykjavík]] og ræddu um fækkun [[kjarnorkuvopn]]a. * [[12. október]] - [[Elísabet 2.]] og [[Filippus prins, hertogi af Edinborg|Filippus prins]] fóru í opinbera heimsókn til Kína. * [[18. október]] - Kvikmyndin ''[[Stella í orlofi]]'' var frumsýnd í Reykjavík. * [[21. október]] - [[Marshalleyjar]] fengu sjálfstæði frá Bandaríkjunum. * [[26. október]] - [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkja]] í Reykjavík var vígð eftir 41 árs byggingarsögu. Við vígsluna gengu 2000 kirkjugestir til altaris og var það meiri fjöldi en áður hafði gerst í kirkjusögu Íslands. * [[28. október]] - Haldið var upp á 100 ára afmæli [[Frelsisstyttan|Frelsisstyttunnar]] í [[New York-höfn]]. * [[29. október]] - [[Margaret Thatcher]] opnaði formlega [[M25-hraðbrautin]]a umhverfis London. ===Nóvember=== [[Mynd:President Ronald Reagan meets with aides on Iran-Contra.jpg|thumb|right|Reagan ræðir Íran-Kontrahneykslið við embættismenn í nóvember 1986.]] * [[1. nóvember]] - [[Sandozslysið]]: Mörg tonn af mengandi efnum runnu út í [[Rínarfljót]] í [[Sviss]] svo að áin litaðist rauð. * [[3. nóvember]] - [[Norður-Maríanaeyjar]] fengu sjálfstæði frá Bandaríkjunum. * [[3. nóvember]] - [[Íran-Kontrahneykslið]]: Líbanska dagblaðið ''[[Ash-Shiraa]]'' sagði frá leynilegri vopnasölu Bandaríkjanna til Íran í skiptum fyrir gísla. * [[6. nóvember]] - Mesta þyrluslys sögunnar varð þegar [[Boeing 234LR Chinook]]-þyrla brotlenti austan við [[Sumburgh-flugvöllur|Sumburgh-flugvöll]] í Bretlandi og 45 fórust. * [[9. nóvember]] - Tveimur hvalbátum var sökkt í [[Reykjavík]]urhöfn og samtökin [[Sea Shepherd]] lýstu ábyrgð af því á hendur sér. * [[11. nóvember]] - Bandaríska tölvufyrirtækið [[Unisys]] varð til við sameiningu [[Sperry Rand]] og [[Burroughs]]. * [[12. nóvember]] - Hljómplata [[John Farnham]] ''[[Whispering Jack]]'' kom út og varð mest selda hljómplata Ástralíu. * [[22. nóvember]] - Fyrsti [[lottó]]miðinn var keyptur í [[Reykjavík]] af [[Steingrímur Hermannsson|Steingrími Hermannssyni]], þáverandi forsætisráðherra. * [[25. nóvember]] - [[Íran-Kontrahneykslið]]: Bandaríski saksóknarinn [[Edward Meese]] sagði frá því að hagnaður af vopnasölu til Íran hefði verið notaður til að styrkja [[Kontraskæruliðar|Kontraskæruliða]] í Níkaragva. * [[26. nóvember]] - [[Íran-Kontrahneykslið]]: Ronald Reagan Bandaríkjaforseti skipaði [[Tower-nefndin]]a til að rannsaka vopnasölu til Írans. * [[29. nóvember]] - [[Lottó]], happdrætti rekið af [[Íslensk getspá|Íslenskri getspá]], hóf göngu sína. ===Desember=== [[Mynd:Voyager_aircraft.jpg|thumb|right|Rutan Voyager rétt fyrir lendingu á Edwards-flugvelli í Kaliforníu.]] * [[1. desember]] - [[Orsay-minjasafnið]] var opnað í París. * [[1. desember]] - [[Bylgjan]] hóf að senda út stöðugt allan sólarhringinn, fyrst íslenskra [[útvarpsstöð]]va. * [[7. desember]] - Stór hluti búlgarska bæjarins [[Strajica]] hrundi og 2 létust þegar jarðskjálfti reið yfir. * [[14. desember]] - Flugvélin [[Rutan Voyager]] varð fyrst til að fljúga í kringum jörðina án þess að taka eldsneyti á leiðinni. * [[16. desember]] - [[Jeltoqsan-uppþotin]], fjöldamótmæli gegn stjórnvöldum, hófust í [[Kasakstan]]. * [[19. desember]] - [[Andrei Sakarov]] fékk að snúa aftur til Moskvu eftir sex ára útlegð innan Sovétríkjanna. * [[25. desember]] - [[Flutningaskip]]ið ''[[Suðurland (skip)|Suðurland]]'' sökk á milli [[Ísland]]s og [[Noregur|Noregs]] aðfaranótt þessa dags eftir að hafa fengið á sig brotsjó laust fyrir miðnætti á aðfangadagskvöldi. Sex fórust en fimm björguðust. Seint að kvöldi þessa dags fórst [[Bretland|breska]] flutningaskipið ''[[Syneta]]'' við [[Skrúður|Skrúðinn]] og fórust allir skipverjar, tólf að tölu. * [[26. desember]] - Lokaþáttur bandarísku sápuóperunnar ''[[Search for Tomorrow]]'', sem hafði gengið í 35 ár, var sýndur á [[NBC]]. * [[29. desember]] - Kvikmyndin ''[[Böðullinn og skækjan]]'' var frumsýnd í Svíþjóð. ===Ódagsettir atburðir=== * [[Grandaskóli]] tók til starfa. * Íslenska hljómsveitin [[Foringjarnir]] var stofnuð. * Íslenska framleiðslufyrirtækið [[Gríniðjan]] var stofnað. * [[Orsay-minjasafnið]] var stofnað í París. * Bók Þorvaldar Þorsteinssonar ''[[Skilaboðaskjóðan]]'' kom fyrst út á Íslandi. * Bandaríska hljómsveitin [[No Doubt]] var stofnuð. * [[Slow Food]]-samtökin voru stofnuð á Ítalíu. * Breska hljómsveitin [[Culture Shock]] var stofnuð. * Breska tónlistartímaritið ''[[Q (tímarit)|Q]]'' var stofnað. * Breska hljómsveitin [[Radiohead]] var stofnuð. * Fyrsta staðfesta tilfelli þar sem kýr lést úr [[kúariða|kúariðu]] í Bretlandi. * Íslenska hljómsveitin [[Bootlegs]] var stofnuð. * Bandaríska hljómsveitin [[Pixies]] var stofnuð. * Íslenska verslunin [[Yggdrasill]] var stofnuð. * Íslenska hljómsveitin [[Sogblettir]] var stofnuð. * Íslenska hljómsveitin [[Sykurmolarnir]] var stofnuð. == Fædd == * [[6. janúar]] - [[Alex Turner]], enskur tónlistarmaður. * [[6. janúar]] - [[Petter Northug]], norskur skíðaíþróttamaður. * [[1. febrúar]] - [[Sigfús Páll Sigfússon]], íslenskur handknattleiksmaður. * [[19. febrúar]] - [[Marta Vieira da Silva]], brasilísk knattspyrnukona. * [[26. febrúar]] - [[Nacho Monreal]], spænskur knattspyrnumaður. * [[1. mars]] - [[Jonathan Spector]], bandarískur knattspyrnumaður. * [[2. mars]] - [[George le Nagelaux]], austurrískur tónlistarmaður. * [[4. mars]] - [[Tom De Mul]], belgískur knattspyrnumaður. * [[12. mars]] - [[Danny Jones]], breskur söngvari (McFly). * [[14. mars]] - [[Jamie Bell]], breskur leikari. * [[24. mars]] - [[Nathalia Dill]], brasilísk leikkona. * [[27. mars]] - [[Rosario Miraggio]], ítalskur söngvari. * [[27. mars]] - [[Manuel Neuer]], þýskur knattspyrnumaður. [[Mynd:Tony_Bennett_%26_Lady_GaGa,_Cheek_to_Cheek_Tour_06_edited.jpg|thumb|right|Lady Gaga]] * [[28. mars]] - [[Lady Gaga]] (Stefani Joanne Angelina Germanotta), bandarísk söngkona. * [[3. apríl]] - [[Amanda Bynes]], bandarísk leikkona. * [[9. apríl]] - [[Leighton Meester]], bandarísk leik- og söngkona. * [[10. apríl]] - [[Vincent Kompany]], belgískur knattspyrnumaður. * [[16. apríl]] - [[Epke Zonderland]], hollenskur frjálsíþróttamaður. * [[22. apríl]] - [[Kim Noorda]], hollensk fyrirsæta. * [[23. apríl]] - [[Jessica Stam]], sænsk fyrirsæta. * [[27. apríl]] - [[Dinara Safina]], rússnesk tennisleikkona. * [[30. apríl]] - [[Dianna Agron]], bandarísk leikkona. * [[1. maí]] - [[Adrian Lux]], sænskur plötusnúður. * [[13. maí]] - [[Robert Pattinson]], enskur leikari. * [[13. maí]] - [[Alexander Rybak]], norskur tónlistarmaður. * [[16. maí]] - [[Megan Fox]], bandarísk leikkona. * [[17. maí]] - [[Amy Gumenick]], bandarísk leikkona. [[Mynd:Kari_Steinn_Karlsson_(Iceland)_-_London_2012_Mens_Marathon.jpg|thumb|right|Kári Steinn Karlsson]] * [[19. maí]] - [[Kári Steinn Karlsson]], íslenskur frjálsíþróttamaður. * [[3. júní]] - [[Rafael Nadal]], spænskur tennisleikari. * [[4. júní]] - [[Johan Friberg Da Cruz]], sænskur knattspyrnumaður. * [[13. júní]] - [[Kat Dennings]], bandarísk leikkona. * [[27. júní]] - [[Harpa Þorsteinsdóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[1. júlí]] - [[Agnes Monica]], indónesísk söngkona. * [[2. júlí]] - [[Lindsay Lohan]], bandarísk leikkona. * [[5. júlí]] - [[Samuel Honrubia]], franskur handknattleiksmaður. * [[20. júlí]] - [[Osric Chau]], kanadískur leikari. * [[25. júlí]] - [[Barbara Meier]], þýsk fyrirsæta. * [[25. júlí]] - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[5. ágúst]] - [[Loðvík prins af Lúxemborg]]. * [[21. ágúst]] - [[Usain Bolt]], jamaískur spretthlaupari. * [[26. ágúst]] - [[Sebastian Kurz]], kanslari Austurríkis * [[29. ágúst]] - [[Lea Michele]], bandarisk leikkona. * [[30. ágúst]] - [[Ryan Ross]], bandarískur gítarleikari (Panic! At The Disco). * [[12. september]] - [[Emmy Rossum]], bandarísk leikkona. * [[14. september]] - [[Hallbera Guðný Gísladóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[25. september]] - [[Jóhanna Vala Jónsdóttir]], íslensk fegurðardrottning. * [[2. október]] - [[Sandra Sigurðardóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[17. október]] - [[Ósk Gunnarsdóttir]], íslensk fjölmiðlakona. * [[1. nóvember]] - [[Penn Badgley]], bandarískur leikari. * [[3. nóvember]] - [[Ólafur Arnalds]], íslenskur tónlistarmaður. * [[5. nóvember]] - [[Kasper Schmeichel]], danskur markvörður, sonur Peter Schmeichel. [[Mynd:Aaron_Swartz_profile.jpg|thumb|right|Aaron Swartz]] * [[8. nóvember]] - [[Aaron Swartz]], bandarískur forritari og aðgerðasinni (d. [[2013]]). * [[10. nóvember]] - [[Josh Peck]], bandarískur leikari. * [[11. nóvember]] - [[Greta Salóme Stefánsdóttir]], íslensk söngkona og fiðluleikari. * [[17. nóvember]] - [[Nani]], portúgalskur knattspyrnumaður. * [[19. nóvember]] - [[Dayron Robles]], kúbverskur grindahlaupari. * [[24. nóvember]] - [[Guðmundur Pétursson]], íslenskur knattspyrnumaður. * [[25. nóvember]] - [[Katie Cassidy]], bandarísk leikkona. * [[2. desember]] - [[Ragnar Sólberg Rafnsson]], íslenskur tónlistarmaður. * [[19. desember]] - [[Ryan Babel]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[30. desember]] - [[Ellie Goulding]], bresk söngkona. == Dáin == * [[4. janúar]] - [[Phil Lynott]], enskur söngvari (f. [[1949]]). * [[9. janúar]] - [[Michel de Certeau]], franskur sagnfræðingur (f. [[1925]]). * [[10. janúar]] - [[Jaroslav Seifert]], tékkneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1901]]). * [[19. janúar]] - [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]], prófessor, skáld og fræðimaður (f. [[1899]]). * [[11. febrúar]] - [[Frank Herbert]], bandarískur rithöfundur (f. [[1920]]). * [[13. febrúar]] - [[Guðmundur Halldórsson]], íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1900]]). * [[28. febrúar]] - [[Olof Palme]], sænskur stjórnmálamaður (f. [[1927]]). * [[6. mars]] - [[Georgia O'Keeffe]], bandarísk myndlistakona (f. [[1887]]). * [[25. mars]] - [[Þráinn Sigurðsson]] knattspyrnuþjálfari og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1911]]). * [[30. mars]] - [[James Cagney]], bandarískur leikari (f. [[1899]]). [[Mynd:Simone_de_Beauvoir_%26_Jean-Paul_Sartre_in_Beijing_1955.jpg|thumb|right|Simone de Beauvoir]] * [[14. apríl]] - [[Simone de Beauvoir]], franskur rithöfundur (f. [[1908]]). * [[24. apríl]] - [[Wallis Simpson]], hertogaynja af Windsor (f. [[1896]]). * [[9. maí]] - [[Tenzing Norgay]], nepalskur fjallgöngumaður (f. [[1914]]). * [[27. maí]] - [[H. Harvard Arnason]], kanadískur listfræðingur (f. [[1909]]). * [[14. júní]] - [[Jorge Luis Borges]], argentínskur rithöfundur (f. [[1899]]). * [[23. júní]] - [[Moses I. Finley]], bandarískur fornfræðingur (f. [[1912]]). * [[18. júlí]] - [[Stanley Rous]], enskur forseti FIFA (f. [[1895]]). * [[4. ágúst]] - [[Egill Holmboe]], norskur nasisti (f. [[1896]]). * [[12. ágúst]] - [[Einar Magnússon]], rektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1900]]). * [[31. ágúst]] - [[Urho Kekkonen]], Finnlandsforseti (f. [[1900]]). * [[6. október]] - [[Björn Þorsteinsson sagnfræðingur]] (f. [[1918]]). * [[31. október]] - [[Hinrik Frehen]], biskup á Íslandi (f. [[1917]]). * [[29. nóvember]] - [[Cary Grant]], enskur leikari (f. [[1904]]). * [[30. nóvember]] - [[Emil Jónsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1902]]). * [[25. desember]] - [[Ingibjörg Jónsdóttir (rithöfundur)|Ingibjörg Jónsdóttir]], íslenskur rithöfundur og þýðandi (f. [[1933]]). * [[27. desember]] - [[Snorri Hjartarson]], íslenskt skáld (f. [[1906]]). * [[29. desember]] - [[Harold Macmillan]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1894]]). * [[29. desember]] - [[Andrej Tarkovskíj]], sovéskur kvikmyndagerðarmaður (f. [[1932]]). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Ernst Ruska]], [[Gerd Binnig]], [[Heinrich Rohrer]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Dudley R. Herschbach]], [[Yuan T. Lee]], [[John C. Polanyi]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Stanley Cohen]], [[Rita Levi-Montalcini]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Wole Soyinka]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Elie Wiesel]] * [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Hagfræði]] - [[James Buchanan Jr.]] [[Flokkur:1986]] ak63hofmtuebal4inaysjx7vrddl2ad 1961 0 1597 1761452 1668132 2022-07-21T19:52:54Z 31.209.245.103 /* Erlendis */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1958]]|[[1959]]|[[1960]]|[[1961]]|[[1962]]|[[1963]]|[[1964]]| [[1951–1960]]|[[1961–1970]]|[[1971–1980]]| [[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]| }} Árið '''1961''' ('''MCMLXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Atburðir == * [[3. janúar]] - [[Dwight Eisenhower]] tilkynnir að [[Bandaríkin]] hafi slitið öll samskipti við [[Kúba|Kúbu]]. * [[17. janúar]] - [[Patrice Lumumba]] ráðinn af dögum. * [[20. janúar]] - [[John F. Kennedy]] tekur við embætti forseta Bandaríkjanna. * [[29. janúar]] - [[Körfuknattleikssamband Íslands]] stofnað. * [[4. febrúar]] - [[Portúgal]]ar hefja [[nýlendustríð]] sitt í [[Angóla]]. * [[11. febrúar]] - Réttaröldin yfir [[Adolf Eichmann]] hefjast í [[Jerúsalem]]. * [[26. febrúar]] - [[Hassan II]] tekur við krúnunni í [[Marokkó]]. * [[1. mars]] - Fyrstu kosningarnar haldnar í [[Úganda]]. * [[15. mars]] - [[Suður-Afríka]] segir sig úr [[Breska samveldið|Breska samveldinu]]. * [[27. apríl]] - [[Sierra Leone]] hlýtur sjálfstæði frá Bretum. * [[7. maí]] - [[Keflavíkurgangan 1961|Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök hernámsandstæðinga|hernámsandstæðinga]] var gengin frá hliði [[herstöð]]varinnar til [[Reykjavík]]ur. * [[13. ágúst]] - Bygging [[Berlínarmúrinn|Berlínarmúrsins]] hefst, sem markar upphafið að 28 ára aðskilnaði Vestur og Austur-Berlínar. * [[17. september]] - [[Adnan Menderes]], fyrrum forsætisráðherra [[Tyrkland]]s, er [[henging|hengdur]]. * [[22. október]] - [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] kosinn formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]]. * [[26. október]] - Eldgos hefst í [[Askja (fjall)|Öskju]]. * [[11. desember]] - Fyrstu bandarísku herþyrlurnar koma til [[Saigon]] og marka þannig upphaf [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðsins]]. * [[11. desember]] - [[Adolf Eichmann]] er dæmdur sekur. * [[15. desember]] - [[Ísrael]]skur [[stríðsglæpadómstóll]] dæmir Adolf Eichmann til dauða fyrir þátttökuna í [[helförin]]ni. * [[17. desember]] - [[Indland]] ræðst inn í [[Goa]]. * [[19. desember]] - [[Portúgal]]ar samþykkja að láta Goa af hendi til Indverja. == Á Íslandi == '''Fædd''' * [[1. janúar]] - [[Georg Guðni Hauksson]], myndlistamaður (d. [[2011]]) * [[28. janúar]] - [[Arnaldur Indriðason]], rithöfundur. * [[4. apríl]] - [[Gyrðir Elíasson]], rithöfundur. *[[9. maí]] - [[Rannveig Rist]], verkfræðingur og forstjóri ÍSAL. *[[24. júní]] - [[Alma Möller]], [[landlæknir]]. * [[13. desember]] - [[Guðmundur Torfason]], knattspyrnumaður. '''Dáin''' * [[16. janúar]] - [[Jóhannes Áskelsson]], íslenskur jarðfræðingur (f. [[1902]]). == Erlendis == '''Fædd''' * [[8. febrúar]] - [[Vince Neil]], bandarískur tónlistarmaður ([[Mötley Crüe]]) * [[3. apríl]] - [[Eddie Murphy]], bandarískur leikari og grínisti. * [[15. apríl]] - [[Carol W. Greider]], bandarískur sameindalíffræðingur og nóbelsverðlaunahafi. * [[6. maí]] - [[George Clooney]], bandarískur leikari. * [[13. maí]] - [[Denis Rodman]], bandarískur körfuknattleiksmaður og leikari. * [[14. júní]] - [[Boy George]] - enskur söngvari. * [[1. júlí]] - [[Díana prinsessa|Díana]], prinsessa af Wales (d. [[1997]]) * [[1. júlí]] - [[Carl Lewis]], bandarískur íþróttamaður. * [[30. júlí]] - [[Laurence Fishburne]], bandarískur leikari. * [[4. ágúst]] - [[Barack Obama]], Bandaríkjaforseti. * [[8. ágúst]] - [[The Edge]], írskur gítarleikari, meðlimur írsku hljómsveitarinnar [[U2]]. * [[9. ágúst]] - [[John Key]], forsætisráðherra Nýja-Sjálands. * [[29. september]] - [[Julia Gillard]], forsætisráðherra Ástralíu. * [[19. nóvember]] - [[Meg Ryan]], bandarísk leikkona. * [[27. desember]] - [[Guido Westerwelle]], þýskur stjórnmálamaður. * [[30. desember]] - [[Ben Johnson]], kanadískur íþróttamaður. '''Dáin''' * [[26. febrúar]] - [[Mohammed V]], konungur [[Marokkó]]. * [[3. mars]] - [[Paul Wittgenstein]], austurrískur píanóleikari. * [[25. mars]] - [[Arthur Drewry]], enskur forseti FIFA (f. [[1891]]). * [[13. maí]] - [[Gary Cooper]], bandarískur leikari (f. [[1901]]). * [[6. júní]] - [[Carl Jung]], svissneskur sálfræðingur (f. [[1875]]). * [[2. júlí]] - [[Ernest Hemingway|Ernest Miller Hemingway]], bandarískur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1899]]). * [[18. september]] - [[Dag Hammarskjöld]], fyrrum aðalritari [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] og handahafi [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]]. * [[30. október]] - [[Luigi Einaudi]], ítalskur hagfræðingur (f. [[1874]]) == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Robert Hofstadter]], [[Rudolf Ludwig Mössbauer]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Melvin Calvin]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Georg von Bekesy|Georg von Békésy]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Ivo Andric]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Dag Hammarskjöld]] [[Flokkur:1961]] 5hdgcllixlkhzv4e8jlqc09szp4thko 1918 0 1669 1761456 1706392 2022-07-21T19:55:19Z 31.209.245.103 /* Erlendis */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1915]]|[[1916]]|[[1917]]|[[1918]]|[[1919]]|[[1920]]|[[1921]]| [[1901–1910]]|[[1911–1920]]|[[1921–1930]]| [[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]| }} Árið '''1918''' ('''MCMXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[Janúar]] - [[Frostaveturinn mikli]]. Frosthörkur um allt land. [[Hafís]] hindrar skipaumferð fyrir norðan land fram í [[apríl]]. * [[Júlí]] - Þingnefndir [[Alþingi]]s og Ríkisþingsins danska koma sér saman um frumvarp til nýrra sambandslaga. Samkvæmt þeim á [[Ísland]] að verða frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við [[Danmörk]]u. * [[3. ágúst]] - [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] stofnað. Fyrsta björgunarsveit sem stofnuð var á [[Ísland|Íslandi]] og forveri [[Slysavarnafélagið Landsbjörg|Slysavarnarfélags Íslands]] og [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]]. * [[September]] - Frumvarp til nýrra sambandslaga lagt fram á Alþingi og samþykkt með 37 atkvæðum á móti 2. * [[12. október]] - [[Katla|Kötlugos]] hefst og stendur til [[4. nóvember]]. Fylgir því mikið [[jökulhlaup]] á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] og myndast [[Kötlutangi]] í kjölfar þess. * [[19. október]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] um [[Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur|sambandslagasamninginn]] og var hann samþykktur með rúmlega 90% atkvæða. Kosningaþátttaka var tæplega 44%. * [[19. október]] - [[Spánska veikin]] berst til Íslands og geisar fram í [[desember]]. Um 4-500 manns deyja af völdum hennar. * [[1. desember]] - Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur gengur í gildi. Við það falla [[stöðulögin]] frá [[1871]] úr gildi. Lítið er um hátíðahöld, og veldur spánska veikin þar mestu um. '''Fædd''' * [[7. maí]] - [[Alfreð Clausen]] söngvari (d. [[1981]]). * [[8. júlí]] - [[Jakobína Sigurðardóttir]] rithöfundur og skáld (d. [[1994]]). * [[26. september]] - [[Ólafur Jóhann Sigurðsson]] rithöfundur (d. [[1988]]). * [[7. desember]] - [[Jórunn Viðar]], tónskáld (d. [[2017]]). '''Dáin''' * [[Júní]] - [[Júlíana Jónsdóttir]] skáldkona (f. [[1838]]). * [[4. ágúst]] - [[Jónas Jónasson (frá Hrafnagili)|Jónas Jónasson frá Hrafnagili]], prestur og þjóðfræðasafnari (f. [[1856]]). * [[14. nóvember]] - [[Torfhildur Hólm]], rithöfundur (f. [[1845]]). * [[18. nóvember]] ** [[Guðmundur Magnússon (f. 1873)|Guðmundur Magnússon (Jón Trausti)]], rithöfundur (f. [[1873]]). ** [[Björn Bjarnason frá Viðfirði]], fræðimaður og þjóðsagnasafnari (f. [[1873]]) == Erlendis == * [[24. febrúar]] - [[Eistland]] lýsir yfir sjálfstæði. * [[11. nóvember]] - [[Fyrri heimsstyrjöldin]]ni lýkur með því að Þjóðverjar leggja niður vopn. * [[Nóvember]] - [[Sambandslögin|Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur]] samþykktur á Ríkisþingi Dana með 42 atkvæðum gegn 15 í efri deild og 100 atkvæðum gegn 20 í neðri deild. '''Fædd''' * [[15. janúar]] - [[Gamal Abdel Nasser]], forseti [[Egyptaland]]s (d. [[1970]]). * [[28. janúar]] - [[Bob Hilliard]], bandarískur textahöfundur (d. [[1971]]). * [[4. febrúar]] - [[Ellen Marie Magerøy]], norskur listfræðingur (d. [[2009]]). * [[9. mars]] - [[George Lincoln Rockwell]], stofnandi Ameríska Nasistaflokksins (d. [[1967]]). * [[9. apríl]] - [[Jørn Utzon]], danskur arkitekt (d. [[2008]]). * [[18. apríl]] - [[Gabriel Axel]], danskur leikstjóri (d. [[2014]]). * [[11. maí]] - [[Richard Feynman]], bandarískur eðlisfræðingur (d. [[1988]]). * [[12. júlí]] - [[Ian Proctor]], enskur skútuhönnuður (d. [[1992]]). * [[14. júlí]] - [[Ingmar Bergman]], sænskur leikstjóri (d. [[2007]]). * [[18. júlí]] - [[Nelson Mandela]], [[Suður-Afríka|suðurafrískur]] stjórnmálamaður (d. [[2013]]). * [[16. október]] - [[Henri Vernes]], belgískur rithöfundur. * [[17. október]] - [[Rita Hayworth]], bandarísk leikkona (d. [[1987]]). * [[24. október]] - [[Daniel Burley Woolfall]], enskur forseti FIFA (f. [[1852]]). * [[11. nóvember]] - [[Stubby Kaye]], bandarískur leikari (d. [[1997]]). * [[7. desember]] - [[Max Merkel]], austurrískur knattspyrnuþjálfari (d. [[2006]]). * [[11. desember]] - [[Aleksandr Solzhenitsyn]], rússneskur rithöfundur (d. [[2008]]). * [[23. desember]] - [[Helmut Schmidt]], kanslari [[Vestur-Þýskaland]]s (d. [[2015]]) * [[25. desember]] - [[Anwar Sadat]], forseti [[Egyptaland]]s (d. [[1981]]). '''Dáin''' * [[6. janúar]] - [[Georg Cantor]], þýskur stærðfræðingur (f. [[1845]]). * [[25. mars]] - [[Claude Debussy]], franskt tónskáld (f. [[1862]]). * [[28. apríl]] - [[Gavrilo Princip]], morðingi [[Frans Ferdinand erkihertogi|Frans Ferdinands]], (f. [[1894]]). * [[17. júlí]] ** [[Nikulás 2.]], [[Rússakeisari]] (f. [[1868]]). ** [[Anastasia]], yfirhertogaynja af [[Rússland]]i (f. [[1901]]). * [[9. nóvember]] - [[Guillaume Apollinaire]], franskt skáld (f. [[1880]]). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Max Planck]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Fritz Haber]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - Voru ekki veitt þetta árið * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=437144&pageSelected=0&lang=0 ''Annáll 1918''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968] [[Flokkur:1918]] trj1qkod6twrrknwf2murvxaif3ai34 1916 0 1671 1761458 1687914 2022-07-21T19:56:56Z 31.209.245.103 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1913]]|[[1914]]|[[1915]]|[[1916]]|[[1917]]|[[1918]]|[[1919]]| [[1901–1910]]|[[1911–1920]]|[[1921–1930]]| [[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]| }} Árið '''1916''' ('''MCMXVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Atburðir == * [[12. mars]] - [[Alþýðuflokkurinn]] stofnaður, sem stjórnmálaarmur [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambands Íslands]] * [[24. apríl]] - [[Páskauppreisnin]] hófst á [[Írland]]i. * [[21. október]] - [[Alþingiskosningar 1916|Alþingiskosningar]] haldnar. Þetta voru fyrstu alþingiskosningarnar eftir að konur fengu [[kosningaréttur|kosningarétt]]. Samhliða fór fram [[þjóðaratkvæðagreiðsla]] um [[þegnskylduvinna|þegnskylduvinnu]] allra heilbrigðra karlmanna á aldrinum frá 17 til 25 ára. Tillagan var felld með 90% atkvæða. * [[16. desember]] - [[Framsóknarflokkurinn]] stofnaður. == Fædd == * [[30. apríl]] - [[Claude Shannon]], bandarískur stærðfræðingur (d. [[2001]]). * [[8. maí]] - [[João Havelange]], brasilískur forseti FIFA (d. [[2016]]). * [[16. júlí]] - [[Kristján frá Djúpalæk]] skáld (d. [[1994]]) * [[26. október]] - [[François Mitterrand]], forseti Frakklands (d. [[1996]]) * [[6. desember]] - [[Kristján Eldjárn]], 3. [[forseti Íslands]] (d. [[1982]]). * [[15. desember]] - [[Maurice Wilkins]], breskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[2004]]). == Dáin == * [[21. maí]] - [[Skúli Thoroddsen]] alþingismaður (f. [[1859]]). * [[15. júlí]] - [[Ilja Métsjníkoff]], úkraínskur örverufræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunanna í lífeðlisfræði (f. [[1845]]). * [[4. september]] - [[José Echegaray]], spænskt leikskáld og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1832]]). * [[15. nóvember]] - [[Henryk Sienkiewicz]], pólskur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1846]]). * [[21. nóvember]] - [[Frans Jósef Austurríkiskeisari|Frans Jósef I.]], keisari [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríkis-Ungverjalands]] (f. [[1830]]). * [[15. desember]] - [[Þórhallur Bjarnarson]] biskup (f. 1855). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - Verðlaunin voru ekki afhent þetta árið. * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - Voru ekki veitt þetta árið * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Carl Gustaf Verner von Heidenstam]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið [[Flokkur:1916]] a799i3rsi5mo62h090vb6qzj2m70u5x 1895 0 2337 1761505 1485089 2022-07-21T23:44:48Z 31.209.245.103 /* Erlendis */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1892]]|[[1893]]|[[1894]]|[[1895]]|[[1896]]|[[1897]]|[[1898]]| [[1881–1890]]|[[1891–1900]]|[[1901–1910]]| [[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]| }} Árið '''1895''' ('''MDCCCXCV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == '''Fædd''' '''Dáin''' == Erlendis == * [[8. nóvember]] - [[Wilhelm Conrad Röntgen]] uppgötvar [[Röntgengeislun|röntgengeislana]]. '''Fædd''' * [[29. apríl]] - [[Stanley Rous]], enskur forseti FIFA (d. [[1986]]). * [[30. október]] - [[Gerhard Domagk]], þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. [[1964]]). '''Dáin''' * [[28. september]] - [[Louis Pasteur]], franskur efnafræðingur og örverufræðingur (f. [[1822]]). [[Flokkur:1895]] hb8g20ioyhl4fd2ua2mlldkrr0wtm1p 1891 0 2341 1761450 1485081 2022-07-21T19:52:05Z 31.209.245.103 /* Erlendis */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1888]]|[[1889]]|[[1890]]|[[1891]]|[[1892]]|[[1893]]|[[1894]]| [[1881–1890]]|[[1891–1900]]|[[1901–1910]]| [[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]| }} [[Mynd:Kolaburdur.jpg|thumb|right|Myndin ''Kolaburður'' eftir [[Muggur|Mugg]].]] [[Mynd:Konrad-gislason.jpg|thumb|right|[[Konráð Gíslason]].]] [[Mynd:Paget holmes.png|thumb|right|[[Sherlock Holmes]] og dr. Watson. Mynd úr ''The Strand Magazine'' eftir Sidney Paget.]] Árið '''1891''' ('''MDCCCXCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[27. janúar]] - [[VR|Verslunarmannafélag Reykjavíkur]] var stofnað. * 6. júní - Fyrsta [[skurðaðgerð]] á Íslandi með fullri [[smitgát]] gerð á sjúkrahúsinu á [[Þingeyri]]. * [[8. september]] - [[Ölfusárbrú]] var vígð. * Haust - [[Stýrimannaskólinn í Reykjavík]] tók til starfa. * Breski [[togari]]nn ''Aquarius'' varð fyrstur til að reyna [[togveiðar]] við Ísland. * [[13. september]] - [[Listi yfir morð og morðmál á Íslandi|Guðfinna Jónsdóttir]] myrt við Svartárvatn á norð-austur Íslandi. '''Fædd''' * [[1. janúar]] - [[Þórhallur Árnason]], sellóleikari (d. [[1967]]). * [[17. janúar]] - [[Friðrik Hansen]], skáld (d. [[1952]]). * [[10. apríl]] - [[Bjarni Runólfsson]], bóndi og rafstöðvasmiður (d. [[1938]]). * [[27. júlí]] - [[Haraldur Björnsson]], leikari (d. [[1967]]) * [[5. september]] - [[Muggur|Guðmundur Pétursson Thorsteinsson]] (Muggur), myndlistarmaður og rithöfundur (d. [[1924]]). * [[26. júní]] - [[Guðfinna Þorsteinsdóttir]] (Erla), íslenskt skáld (d. [[1972]]). '''Dáin''' * [[4. janúar]] - [[Konráð Gíslason]], málfræðingur og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]] (f. [[1808]]). * [[15. maí]] - [[Pétur Pétursson]], biskup Íslands (f. [[1891]]). * [[19. ágúst]] - [[Gestur Pálsson]], rithöfundur (f. [[1852]]). * [[29. september]] - [[Theodór Jónassen]], amtmaður og alþingismaður (f. [[1838]]). == Erlendis == * [[1. janúar]] - [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hófu að greiða öldruðu fólki [[ellilífeyrir|ellilífeyri]]. * [[17. mars]] - Breska [[gufuskip|gufuskipið]] ''Utopia'' sökk í höfninni í [[Gíbraltar]] eftir að hafa lent í árekstri við herskip. Skipið flutti ítalska útflytjendur á leið til Bandaríkjanna og fórust 564. * [[18. mars]] - [[Sími|Símasamband]] komst á milli [[London]] og [[París]]ar. * [[1. apríl]] - Fyrirtækið [[Wrigley's]] stofnað í [[Chicago]] í Bandaríkjunum. * [[25. júní]] - Sögupersónan [[Sherlock Holmes]] kom fram í fyrsta sinn í sögu í ''The Strand Magazine''. * [[14. september]] - [[Vítaspyrna|Vítaspyrnur]] teknar upp í knattspyrnuleikjum. Fyrsta spyrnan var skoruð af John Heath fyrir [[Wolverhampton Wanderers]]. * [[27. október]] - [[Jarðskjálfti]], 8 stig á Richter-kvarða, í Gifu í [[Japan]]. Yfir 7000 manns fórust. '''Fædd''' * [[5. janúar]] - [[Bill Cody]] (Páll Walters), kanadískur kvikmyndaleikari af íslenskum ættum (d. [[1948]]). * [[22. janúar]] - [[Antonio Gramsci]], ítalskur stjórnmálamaður, rithöfundur og heimspekingur (d. [[1937]]). * [[2. febrúar]] - [[Antonio Segni]], forsætisráðherra Ítalíu (d. [[1972]]). * [[3. mars]] - [[Arthur Drewry]], enskur forseti FIFA (d. [[1961]]). * [[2. apríl]] - [[Max Ernst]], þýskur málari (d. [[1976]]). * [[7. apríl]] - [[Ole Kirk Christansen]], danskur hugvitsmaður, fann upp Legókubbana. * [[23. apríl]] - [[Sergei Prokofiev]], rússneskt tónskáld (d. [[1953]]). * [[15. maí]] - [[Mikhaíl Búlgakov]], rússneskur rithöfundur (d. [[1940]]). * [[23. maí]] - [[Pär Lagerkvist]], sænskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1974]]). * [[16. september]] - [[Karl Dönitz]], þýskur aðmíráll (d. [[1980]]). * [[15. nóvember]] - [[Erwin Rommel]], þýskur marskálkur (d. [[1944]]). * [[25. nóvember]] - [[Jóhannes XXIII]] páfi (d. [[1963]]). * [[10. desember]] - [[Nelly Sachs]], þýskur rithöfundur (d. [[1970]]). '''Dáin''' * [[7. apríl]] - [[P. T. Barnum]], bandarískur fjölleikahússtjóri (f. [[1810]]). * [[8. maí]] - [[Helena Petrovna Blavatsky]], rússneskur rithöfundur og guðspekingur (f. [[1831]]). * [[6. júní]] - [[John A. Macdonald]], fyrsti forsætisráðherra Kanada (f. [[1815]]). * [[28. september]] - [[Herman Melville]], bandarískur rithöfundur (f. [[1819]]). * [[10. nóvember]] - [[Arthur Rimbaud]], franskt skáld (f. [[1854]]). * [[5. desember]] - [[Pedro 2.]], fyrrverandi keisari Brasilíu (f. [[1826]]). * [[29. desember]] - [[Leopold Kronecker]], þýskur stærðfræðingur (f. [[1823]]). [[Flokkur:1891]] 93gutibsm01imzj5wxlpwrmd0kcf602 3. mars 0 2407 1761449 1719842 2022-07-21T19:51:44Z 31.209.245.103 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{dagatal|mars}} '''3. mars''' er 62. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (63. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 303 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1200]] - Bein [[Jón Ögmundsson|Jóns Ögmundssonar]] Hólabiskups voru grafin úr jörðu og er Jónsmessa Hólabiskups á föstu til minningar um þann atburð. * [[1353]] - [[Bern]] gekk í svissneska bandalagið og varð áttunda [[kantóna]]n í [[Sviss]]. * [[1365]] - [[Orrustan í Gautaskógi]] í Svíþjóð: [[Albrecht af Mecklenborg]] vann sigur á liði feðganna [[Magnús Eiríksson smek|Magnúsar Eiríkssonar]] og [[Hákon 6. Magnússon|Hákonar Magnússonar]]. Magnús var tekinn til fanga og sat í varðhaldi til [[1371]]. * [[1461]] - [[Agnes Jónsdóttir]] var skipuð príorissa í [[Reynistaðarklaustur|Reynistaðarklaustri]]. * [[1497]] - [[Svíþjóð|Svíar]] og [[Rússland|Rússar]] gerðu með sér friðarsamning í [[Novgorod]]. * [[1918]] - [[Brest-Litovsk-samningurinn]] var undirritaður og Rússar drógu sig þar með út úr [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]]. * [[1923]] - Fréttatímaritið [[Time]] hefur göngu sína. * [[1938]] - [[Olía]] fannst í [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]]. * [[1950]] - [[Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors|Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins]] fellur á [[vantrauststillaga|vantrausti]] á Alþingi. * [[1955]] - [[Elvis Presley]] kom fram í [[sjónvarp]]i í fyrsta sinn. * [[1978]] - [[Ródesía]] gerði árás á [[Sambía|Sambíu]]. * [[1980]] - [[Pierre Trudeau]] varð forsætisráðherra Kanada. * [[1982]] - [[Elísabet 2.]] opnaði [[Barbican Centre]] í London. * [[1984]] - [[Kristján Harðarson]] setti Íslandsmet í [[langstökk]]i: 7,79 metrar. Eldra met var frá [[1957]]. Met Kristjáns stóð í tíu ár. * [[1984]] - Kvikmyndin ''[[Atómstöðin (kvikmynd)|Atómstöðin]]'', sem byggð var á sögu Halldórs Laxness, var frumsýnd. * [[1985]] - Jarðskjálfti upp á 8,0 stig á Richter reið yfir [[Santiago]] og [[Valparaiso]] í Chile með þeim afleiðingum að 177 létust. * [[1986]] - [[Ástralía]] fékk fullt sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[1988]] - Breski stjórnmálaflokkurinn [[Frjálslyndir demókratar]] var stofnaður. * [[1990]] - [[ITASE-verkefnið]]: Sex landkönnuðir luku við fyrstu ferðina yfir Suðurskautslandið á hundasleðum. * [[1991]] - Upptaka náðist af því þegar nokkrir lögreglumenn í Los Angeles börðu á Rodney King sem var kveikjan að mestu [[óeirðirnar í Los Angeles|óeirðum]] í sögu borgarinnar. * [[1991]] - Yfirgnæfandi meirihluti íbúa [[Lettland]]s og [[Eistland]]s kusu með sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslum. * [[1992]] - 263 létust í versta [[kolanáma|kolanámuslysi]] í sögu [[Tyrkland]]s við [[Zonguldak]]. * [[1993]] - [[Flötur (félag)|Flötur]], samtök stærðfræðikennara á Íslandi, stofnuð. * [[1995]] - Friðargæslu [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] í [[Sómalía|Sómalíu]] lauk. * [[1996]] - [[José María Aznar]] varð forsætisráðherra Spánar. * [[1997]] - [[Björk Guðmundsdóttir]] hlaut [[Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs]]. * [[1999]] - Fyrsta útgáfa [[GNOME]]-skjáborðsumhverfisins kom út. <onlyinclude> * [[2005]] - Milljónamæringurinn [[Steve Fossett]] setti met í einmenningsflugi án áningar umhverfis jörðina. * [[2005]] - Flutningaskip sigldi á [[Stórabeltistengingin|Stórabeltisbrúna]] sem varð til þess að henni var lokað í fimm klukkustundir. * [[2005]] - [[Margaret Wilson]] tók embætti sem forseti nýsjálenska löggjafarþingsins og þar með voru konur í öllum valdamestu embættum [[Nýja Sjáland]]s (þar með talin [[Elísabet 2.]], þjóðhöfðinginn). * [[2007]] - [[Alexandra greifynja|Alexandra Danaprinsessa]] giftist Martin Jørgensen, ljósmyndara, og við það missti hún titilinn prinsessa en varð þess í stað greifynja. * [[2009]] - Höll sem hýsti skjalasafn [[Köln]]ar hrundi með þeim afleiðingum að 9 létust og mikið af skjölum eyðilagðist. * [[2019]] - Mannlausa geimfarinu [[SpaceX Dragon]] tókst að lenda við [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðina]].</onlyinclude> == Fædd == * [[1455]] - [[Jóhann 3. Portúgalskonungur]] (d. [[1495]]). * [[1756]] - [[William Godwin]], enskur rithöfundur (d. [[1836]]). * [[1847]] - [[Alexander Graham Bell]], bandarískur uppfinningamaður (d. [[1922]]). * [[1877]] - [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[1935]]). * [[1891]] - [[Arthur Drewry]], enskur forseti FIFA (d. [[1961]]). * [[1919]] - [[Peter Abrahams]], suðurafrískur rithöfundur (d. [[2017]]). * [[1922]] - [[Vasílíj Mítrokhín]], sovéskur njósnari (d. [[2004]]). * [[1930]] - [[Ion Iliescu]], rúmenskur stjórnmálamaður. * [[1933]] - [[Lee Radziwill]], bandarísk yfirstéttarkona. * [[1934]] - [[Yasuo Takamori]], japanskur knattspyrnuleikari. * [[1935]] - [[Michael Walzer]], bandarískur heimspekingur. * [[1937]] - [[Tsukasa Hosaka]], japanskur knattspyrnuleikari (d. [[2018]]). * [[1949]] - [[Árni B. Stefánsson]], íslenskur hellarannsóknamaður. * [[1953]] - [[Zico]], brasílskur knattspyrnuleikari. * [[1965]] - [[Tedros Adhanom]], eþíópískur lýðheilsufræðingur og embættismaður. * [[1966]] - [[Mikhaíl Misjústín]], rússneskur stjórnmálamaður. * [[1973]] - [[Ólafur Darri Ólafsson]], íslenskur leikari. * [[1982]] - [[Jessica Biel]], bandarísk leikkona. * [[1989]] - [[Shuichi Gonda]], japanskur knattspyrnuleikari. == Dáin == * [[1605]] - [[Klemens 8.]], páfi (f. [[1536]]). * [[1703]] - [[Robert Hooke]], breskur eðlisfræðingur (f. [[1635]]). * [[1924]] - [[Elka Björnsdóttir]], íslensk verkakona (f. [[1881]]). * [[1961]] - [[Paul Wittgenstein]], austurrískur píanóleikari (f. [[1887]]). * [[1973]] - [[Freymóður Jóhannsson]], íslenskur listmálari (f. [[1895]]). * [[1983]] - [[Hergé]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1907]]). * [[2010]] - [[Michael Foot]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1913]]). * [[2010]] - [[Jón Hnefill Aðalsteinsson]], íslenskur þjóðfræðingur (f. [[1927]]). * [[2014]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari (f. [[1924]]). * [[2018]] - [[David Ogden Stiers]], bandariskur leikari (f. [[1942]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Mars]] 8sps88erakfktx9t8eedldomesg2e9p 25. mars 0 2425 1761451 1749196 2022-07-21T19:52:31Z 31.209.245.103 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{dagatal|mars}} '''25. mars''' er 84. dagur ársins (85. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 281 dagur er eftir af árinu. Þennan dag er haldið upp á [[boðunardagur Maríu|boðunardag Maríu]] í [[rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskum]] löndum, en dagurinn var fyrsti dagur ársins í löndum [[kristni|kristinna]] manna til ársins 1621. == Atburðir == * [[708]] - [[Konstantínus páfi|Konstantínus]] varð páfi. * [[1016]] - [[Nesjaorusta]] var háð í Noregi milli Sveins jarls og Ólafs Haraldssonar. * [[1199]] - [[Ríkharður ljónshjarta]] Englandskonungur varð fyrir örvarskoti þegar hann sat um kastala í [[Frakkland]]i, þar sem uppreisnarmenn höfðu búið um sig. [[Blóðeitrun]] hljóp í sárið og hann dó rúmri viku síðar. * [[1223]] - [[Sancho 2. Portúgalskonungur|Sancho 2.]] varð konungur Portúgals. * [[1306]] - [[Róbert 1. Skotakonungur|Róbert Bruce]] varð konungur [[Skotland]]s. * [[1409]] - [[Kirkjuþingið í Písa]] hófst. * [[1436]] - [[Dómkirkjan í Flórens]] var vígð. * [[1609]] - [[Jóhann Vilhjálmur hertogi af Cléves-Jülich-Berg]] lést barnlaus sem leiddi til upphafs [[Jülich-erfðastríðið|Jülich-erfðastríðsins]]. * [[1634]] - Fyrstu ensku landnemarnir komu til [[Maryland]], fjórðu varanlegu nýlendu Englendinga í Nýja heiminum. * [[1655]] - [[Christiaan Huygens]] uppgötvaði stærsta tungl Satúrnusar, [[Títan (tungl)|Títan]]. * [[1807]] - [[Breska þingið]] bannaði [[þrælahald|þrælaverslun]]. * [[1821]] - [[Grikkland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Ottómanaveldið|Ottómanaveldinu]]. [[Gríska frelsisstríðið]] hófst. * [[1838]] - Til landsins kom [[póstskip]], sem hafði lent í hrakningum við [[Dyrhólaey]] og hrakti til [[Noregur|Noregs]], þar sem það hafði beðið færis að komast til Íslands í fjóra mánuði. * [[1901]] - Fyrsta tvígengis[[díselvél]]in var sýnd í Manchester. * [[1956]] - [[Selfosskirkja]] var vígð. * [[1957]] - [[Rómarsáttmálinn]] var samþykktur með þátttöku Belgíu, Hollands, Lúxemborgar, Frakklands, Ítalíu og Vestur-Þýskalands. * [[1972]] - [[Lúxemborg]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] með laginu ''[[Aprés toi]]'' sem [[Vicky Leandros]] söng. * [[1975]] - [[Vatnsfjörður (Barðaströnd)|Vatnsfjörður]] í Barðastrandarsýslu var friðlýstur, um 100 km² lands. * [[1975]] - [[Faisal bin Abdul Aziz al-Saud|Faisal]], konungur Sádí-Arabíu var myrtur af frænda sínum. * [[1979]] - Fyrsta nothæfa geimskutlan, ''[[Columbia (geimskutla)|Columbia]]'', var afhent NASA. * [[1980]] - Erkibiskupinn [[Óscar Romero]] var skotinn til bana af byssumönnum meðan hann söng messu í [[San Salvador]]. * [[1981]] - [[Kertamótmælin í Bratislava]] fyrir trúfrelsi fóru fram. * [[1983]] - [[Michael Jackson]] kynnti „tunglgönguna“ til sögunnar í sjónvarpsþætti vegna 25 ára afmælis Motown-útgáfunnar. * [[1985]] - [[Maríukirkja (Reykjavík)|Maríukirkja]] var vígð í Breiðholti í Reykjavík. * [[1985]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Amadeus]]'' fékk óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin. * [[1990]] - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í [[Ungverjaland]]i fóru fram. * [[1992]] - [[Alþingi]] afnam sjötíu ára gömul lög um bann við löndun úr erlendum fiskiskipum á Íslandi. * [[1992]] - „Síðasti Sovétborgarinn“ [[Sergej Konstantínóvits Krikaljev]] sneri aftur til jarðar eftir 311 daga dvöl í geimstöðinni [[Mír (geimstöð)|Mír]]. * [[1999]] - [[Kosóvóstríðið]]: [[Fjöldamorðin í Ljubenić]] hófust í Kosóvó. <onlyinclude> * [[2000]] - [[Skautahöllin á Akureyri]] íþróttamannvirki [[Skautafélag Akureyrar|Skautafélags Akureyrar]] formlega opnað. * [[2001]] - [[Schengen-samstarfið]] tók gildi á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]]. * [[2001]] - [[Uppreisnin í Makedóníu 2001]]: [[Makedóníuher]] hóf aðgerðir gegn uppreisnarsveitum albanskra aðskilnaðarsinna, [[Þjóðfrelsisherinn (Makedónía)|Þjóðfrelsishersins]]. * [[2002]] - Yfir 1000 létust þegar jarðskjálfti reið yfir norðausturhluta [[Afganistan]]. * [[2008]] - Her [[Afríkubandalagið|Afríkubandalagsins]] réðist á eyjuna [[Anjouan]] sem var í höndum skæruliða og lagði hana aftur undir stjórn [[Kómoreyjar|Kómoreyja]]. * [[2008]] - [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011]]: Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti í 15%. * [[2009]] - [[Kraftlyftingadeild Glímufélagsins Ármanns]] var stofnuð. * [[2013]] - Evrópusambandið samþykkti 10 milljarða evra björgunarpakka handa [[Kýpur]]. * [[2015]] - [[Sádí-Arabía]] hóf loftárásir á uppreisnarsveitir í Jemen. * [[2018]] - Flugfélagið [[Qantas]] hóf fyrstu beinu flugin án áningar milli [[Heathrow-flugvöllur|Heathrow]] á Englandi og [[Perth-flugvöllur|Perth]] í Ástralíu með flugvélum af gerðinni [[Boeing 787 Dreamliner]]. * [[2018]] - [[Eldsvoðinn í Kemerovo]]: 64 létust í eldsvoða í verslunarmiðstöð í rússnesku borginni Kemerovo. == Fædd == * [[1157]] - [[Alfons 2. Aragóníukonungur|Alfons 2.]] Aragóníukonungur (d. [[1196]]). * [[1259]] - [[Androníkos 2. Palaíológos]], keisari [[Býsans]] (d. [[1332]]). * [[1345]] - [[Blanka af Lancaster]], eiginkona [[John af Gaunt]] og móðir [[Hinrik 4. Englandskonungur|Hinriks 4.]] (f. [[1369]]). * [[1347]] - [[Heilög Katrín frá Siena]] (d. [[1380]]). * [[1636]] - [[Henric Piccardt]] hollenskur lögfræðingur (d. [[1712]]). * [[1762]] - [[Thomas-Alexandre Dumas]], franskur herforingi (d. [[1806]]). * [[1767]] - [[Joachim Murat]], franskur herforingi (d. [[1815]]). * [[1819]] - [[V.U. Hammershaimb]], færeyskur prestur (d. [[1909]]). * [[1881]] - [[Béla Bartók]], ungverskt tónskáld (d. [[1945]]). * [[1908]] - [[David Lean]], enskur kvikmyndaleikstjóri (d. [[1991]]). * [[1914]] - [[Norman Borlaug]], bandarískur landbúnaðarverkfræðingur (d. [[2009]]). * [[1920]] - [[Paul Scott]], breskur rithöfundur (d. [[1978]]). * [[1924]] - [[Skúli Guðmundsson]], íslenskur frjálsíþróttamaður (d. [[2002]]). * [[1934]] - [[Gloria Steinem]], bandarísk blaðakona, femínisti og aðgerðasinni. * [[1942]] - [[Aretha Franklin]], bandarísk söngkona (d. [[2018]]). * [[1945]] - [[Þórhildur Þorleifsdóttir]], íslenskur leikstjóri. * [[1946]] - [[Sigurður Karlsson]], íslenskur leikari. * [[1947]] - [[Elton John]], breskur söngvari og lagahöfundur. * [[1962]] - [[Sigrún Gylfadóttir]], íslensk leikkona. * [[1962]] - [[Marcia Cross]], bandarísk leikkona. * [[1965]] - [[Frank Ordenewitz]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1965]] - [[Sarah Jessica Parker]], bandarísk leikkona. * [[1972]] - [[Naftali Bennett]], forsætisráðherra Ísraels. * [[1982]] - [[Jenny Slate]], bandarísk leikkona. * [[2000]] - [[Jadon Sancho]], enskur knattspyrnuleikari. == Dáin == * [[1620]] - [[Johannes Nucius]], þýskt tónskáld (f. um [[1556]]). * [[1873]] - [[Vilhelm Marstrand]] danskur listmálari (f. [[1810]]). * [[1914]] - [[Frédéric Mistral]], franskur Nóbelsverðlaunahafi sem orti á [[Oksítanska|oksítönsku]] (f. [[1830]]). * [[1918]] - [[Claude Debussy]], franskt tónskáld (f. [[1862]]). * [[1946]] - [[Guðrún H. Finnsdóttir]], vesturíslenskur rithöfundur (f. [[1884]]). * [[1961]] - [[Arthur Drewry]], enskur forseti FIFA (f. [[1891]]). * [[1965]] - [[Þorsteinn Jónsson (formaður)|Þorsteinn Jónsson]], formaður (f. [[1880]]). * [[1975]] - [[Faisal bin Abdul Aziz al-Saud|Faisal]], konungur Sádí-Arabíu (f. [[1903]]). * [[1986]] - [[Þráinn Sigurðsson]] knattspyrnuþjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1911]]). * [[1995]] - [[James Samuel Coleman]], bandarískur félagsfræðingur (f. [[1926]]). * [[1996]] - [[Guðlaugur Þorvaldsson]], íslenskur viðskiptafræðingur. * [[2003]] - [[Páll S. Árdal]], íslenskur heimspekingur (f. [[1924]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Mars]] </noinclude> r4ei8qo8qo6yaugo76j8z9as1ex0okk 15. júní 0 2494 1761453 1757614 2022-07-21T19:54:19Z 31.209.245.103 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júní}} '''15. júní''' er 166. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (167. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 199 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1158]] - [[Skálholtsdómkirkja]] (Klængskirkja) var vígð. * [[1215]] - [[Jóhann landlausi]], Englandskonungur, neyddist til að setja innsigli sitt á réttindaskrá landeigenda, [[Magna Carta]]. * [[1219]] - [[Valdimar sigursæli]], Danakonungur, lagði [[Eistland]] undir sig. * [[1520]] - [[Leó 10.]] páfi gaf út páfabulluna ''[[Exsurge Domine]]'', þar sem hann hótaði [[Marteinn Lúther|Marteini Lúther]] bannfæringu. * [[1626]] - [[Karl 1. Englandskonungur]] leysti [[enska þingið]] upp. * [[1667]] - Franski læknirinn [[Jean-Baptiste Denys]] framkvæmdi fyrstu [[blóðgjöf]]ina. * [[1752]] - [[Benjamin Franklin]] uppgötvaði að elding er rafmagn. * [[1829]] - [[Kambsrán]]smenn voru dæmdir í hæstarétti og hlutu sex þeirra hýðingu (allt að 81 högg) en einn var dæmdur í ævilanga þrælkunarvinnu. * [[1867]] - Siglingafélagið [[Yacht Club de France]] var stofnað í París. * [[1926]] - Almannafriður á [[Helgidagur|helgidögum]] [[Þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]] var lögfestur. * [[1926]] - [[Kristján 10.|Dönsku konungshjónin]] lögðu hornstein að byggingu [[Landspítali Íslands|Landspítala Íslands]] sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum. * [[1952]] - Byggðasafn var opnað í [[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbæ]] í Skagafirði. * [[1954]] - [[Knattspyrnusamband Evrópu]] var stofnað í Basel í Sviss. * [[1977]] - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar á [[Spánn|Spáni]] voru haldnar eftir lát [[Francisco Franco]]. * [[1978]] - [[Hussein Jórdaníukonungur]] giftist Lisa Halaby sem tók sér nafnið [[Noor drottning]]. * [[1978]] - Forseti Ítalíu, [[Giovanni Leone]], sagði af sér eftir að hafa verið bendlaður við [[Lockheed-hneykslið]]. * [[1981]] - [[Garðar Cortes]] óperusöngvari fékk [[Íslensku bjartsýnisverðlaunin|Bjarsýnisverðlaun Brøstes]] þegar þau voru veitt í fyrsta sinn. * [[1985]] - Á [[Bær í Lóni|Bæ í Lóni]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Úlfljótur (lögsögumaður)|Úlfljót]] lögsögumann, sem tók saman fyrstu lög íslenska þjóðveldisins. * [[1985]] - Teiknimyndagerðin [[Studio Ghibli]] var stofnuð í Tókýó. * [[1987]] - [[Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði]] hélt fyrsta uppboðið á ferskum fiski á Íslandi og þótti þetta merk nýjung. <onlyinclude> * [[1991]] - Annað stærsta eldgos 20. aldar varð í [[Pínatúbó]] á Filippseyjum. * [[1993]] - [[Mikligarður (Holtagörðum)|Mikligarður]], verslunarmiðstöð við Holtagarða, varð gjaldþrota. * [[1994]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Konungur ljónanna]]'' var frumsýnd. * [[1996]] - [[Sprengjuárásin í Manchester 1996]]: 200 særðust og stór hluti af miðborg [[Manchester]] eyðilagðist þegar sprengja á vegum [[IRA]] sprakk. * [[2001]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Atlantis: Týnda borgin]]'' var frumsýnd. * [[2001]] - [[Samvinnustofnun Sjanghæ]] var stofnuð. * [[2007]] - 15 áhorfendur á [[Heineken Jammin' Festival]] í Mestre á Ítalíu slösuðust þegar [[skýstrokkur]] olli hruni bygginga. * [[2010]] - Nýr meirihluti [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] og [[Samfylkingin|Samfylkingar]] tók við völdum í borgarstjórn Reykjavíkur. [[Jón Gnarr]] var kjörinn borgarstjóri. * [[2020]] - [[Hæstiréttur Bandaríkjanna]] komst að þeirri niðurstöðu að ólöglegt væri að segja upp starfsfólki á grundvelli [[kynhneigð]]ar eða [[kyngervi]]s. * [[2020]] - Að minnsta kosti 15 hermenn létu lífið í átökum milli Indverja og Kínverja við landamæri ríkjanna í [[Galwan-dalur|Galwan-dalnum]]. * [[2020]] - Tyrkneskar og íranskar hersveitir hófu loftárásir á hersveitir [[Kúrdíski verkamannaflokkurinn|Kúrdíska verkamannaflokksins]] í [[Íraska Kúrdistan]].</onlyinclude> == Fædd == * [[1330]] - [[Svarti prinsinn]], Játvarður, sonur [[Játvarður 3.|Játvarðs 3. Englandskonungs]] (d. [[1376]]). * [[1479]] - Lisa del Giocondo, talin fyrirmyndin að [[Móna Lísa|Mónu Lísu]] (d. [[1542]]). * [[1594]] - [[Nicolas Poussin]], franskur listamaður (d. [[1665]]). * [[1631]] - [[Jens Juel]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1700]]). * [[1843]] - [[Edvard Grieg]], norskt tónskáld (d. [[1907]]). * [[1852]] - [[Daniel Burley Woolfall]], enskur forseti FIFA (d. [[1918]]). * [[1882]] - [[Ion Antonescu]], forsætisráðherra Rúmeníu (d. [[1946]]). * [[1894]] - [[Trygve Gulbranssen]], norskur rithöfundur (d. [[1962]]). * [[1914]] - [[Júríj Andropov]], aðalritari sovéska kommúnstaflokksins (d. [[1984]]). * [[1920]] - [[Alberto Sordi]], ítalskur leikari (d. [[2003]]). * [[1927]] - [[Hugo Pratt]], ítalskur myndasöguhöfundur (d. [[1995]]). * [[1933]] - [[Yasukazu Tanaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1943]] - [[Poul Nyrup Rasmussen]], forsætisráðherra Danmerkur. * [[1944]] - [[Sigrún Magnúsdóttir]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[1946]] - [[Alvis Vitolinš]], lettneskur skákmeistari (d. [[1997]]). * [[1947]] - [[Pétur Gunnarsson]], íslenskur rithöfundur. * [[1949]] - [[Jim Varney]], bandarískur gamanleikari (d. [[2000]]). * [[1952]] - [[Sigurjón Sighvatsson]], íslenskur kvikmyndaframleiðandi. * [[1953]] - [[Xi Jinping]], forseti Kina. * [[1954]] - [[Jim Belushi]], bandariskur leikari og uppistandari. * 1954 - [[Paul Rusesabagina]], rúandskur hótelstjóri. * [[1964]] - [[Courteney Cox]], bandarísk leikkona. * [[1964]] - [[Michael Laudrup]], danskur knattspyrnuleikari. * [[1967]] - [[Máni Svavarsson]], Íslenskur tónlistarmaður. * [[1969]] - [[Ice Cube]], bandarískur söngvari og leikari. * [[1969]] - [[Oliver Kahn]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1969]] - [[Bashar Warda]], íraskur biskup. * [[1970]] - [[Leah Remini]], bandarísk leikkona. * [[1971]] - [[Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson]], íslenskur viðskiptafræðingur. * [[1971]] - [[Rakel Þorbergsdóttir]], íslenskur fréttastjóri. * [[1973]] - [[Tore André Flo]], norskur knattspyrnumaður. * [[1973]] - [[Neil Patrick Harris]], bandarískur leikari. * [[1980]] - [[Iker Romero]], spænskur handknattleiksmaður. * [[1987]] - [[Junya Tanaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1992]] - [[Mohamed Salah]], egypskur knattspyrnuleikari. * [[2015]] - [[Nikulás prins af Svíþjóð]]. == Dáin == * [[1184]] - [[Magnús Erlingsson (konungur)|Magnús Erlingsson]], Noregskonungur (f. [[1156]]). * [[1246]] - [[Friðrik 2. af Austurríki|Friðrik 2.]], hertogi af Austurríki (f. [[1210]]). * [[1467]] - [[Filippus 3. af Búrgund|Filippus 3.]], hertogi af [[Búrgund]] (f. [[1396]]). * [[1783]] - [[Ludvig Harboe]], biskup á Íslandi (f. [[1709]]). * [[1849]] - [[James K. Polk]], 11. forseti Bandaríkjanna (f. [[1795]]). * [[1945]] - [[Carl Gustaf Ekman]], sænskur stjórnmálamaður (f. [[1872]]). * [[1996]] - [[Ella Fitzgerald]], bandarísk söngkona (f. [[1917]]). * [[1996]] - [[Engel Lund]], dönsk-íslensk söngkona og tónlistarkennari (f. [[1900]]). * [[2014]] - [[Casey Kasem]], bandarískur leikari (f. [[1932]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júní]] kx8t5sckalovzt7q7pcrrq0snsiq6l6 18. júlí 0 2554 1761506 1730550 2022-07-21T23:45:31Z 31.209.245.103 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júlí}} '''18. júlí''' er 199. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (200. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 166 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[390 f.Kr.]] - [[Orrustan við Allium]]: [[Gallar]] undir stjórn [[Brennus (4. öld f.Kr.)|Brennusar]] unnu sigur á [[Rómverska lýðveldið|Rómverjum]] og rændu Róm í kjölfarið. * [[64]] - Eldur kviknaði í Róm og brann í níu daga. Sagt var að [[Neró]] keisari hafi leikið á hörpu meðan eldarnir geisuðu. * [[872]] - [[Hafursfjarðarorusta]]: [[Haraldur hárfagri]] sigraði fjóra norska smákonunga í Hafursfirði. * [[1137]] - [[Eiríkur lamb]] varð konungur Danmerkur. * [[1290]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur skipaði öllum [[gyðingar|gyðingum]] búsettum í Englandi (líklega um 16.000 að tölu) að yfirgefa landið fyrir allraheilagramessu um haustið (1. nóvember). * [[1323]] - [[Tómas frá Aquino]] var tekinn í heilagra manna tölu af [[Jóhannes 22. páfi|Jóhannesi 22. páfa]]. * [[1553]] - [[María 1. Englandsdrottning|María]], dóttir Hinriks 8. og Katrínar af Aragon, var krýnd drottning Englands og Írlands. [[Lafði Jane Grey]] sagði sjálfviljug af sér. * [[1608]] - [[Jóhann Sigmundur]] varð [[kjörfursti]] í [[Brandenborg]] við lát föður síns. * [[1630]] - [[Karl 1. Gonzaga]] gafst upp fyrir keisarahernum undir stjórn [[Jóhann af Aldringen|Jóhanns af Aldringen]] sem rændi [[Mantúa|Mantúu]] í kjölfarið. * [[1828]] - [[Ættarnafn|Ættarnöfn]] eru lögbundin í [[Danmörk|Danmörku]]. * [[1872]] - Þýski stærðfræðingurinn [[Karl Weierstraß]] kynnti [[Weierstrassfall]]ið. * [[1918]] - Undirritaðir voru samningar milli Íslands og Danmerkur um frumvarp til [[Sambandslögin|sambandslaga]] milli landanna tveggja. * [[1925]] - Minningabók [[Adolf Hitler|Adolfs Hitlers]], ''[[Mein Kampf]]'', kom út í [[Þýskaland]]i. * [[1927]] - [[Fyrsta ólympíuskákmótið]] sem skipulagt var af FIDE fór fram í London. * [[1931]] - Hafin var bygging [[Verkamannabústaðirnir við Hringbraut|verkamannabústaða]] við Hringbraut, Bræðraborgarstíg og Ásvallagötu í Reykjavík. * [[1955]] - [[Leiðtogafundurinn í Genf (1955)|Leiðtogar Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands]] hittust í Genf til að ræða öryggismál. * [[1961]] - Félagið [[Varðberg]] var stofnað í Reykjavík. * [[1963]] - [[Gasstöðin við Hlemm|Gasverksmiðjan Ísaga]] við Hlemmtorg í Reykjavík brann. Miklar sprengingar urðu í brunanum og skemmdust nálæg hús. * [[1970]] - [[Laxárdeilan]]: 200 bíla lest Þingeyinga ók til Akureyrar til að mótmæla virkjanaáformum. * [[1972]] - [[Anwar Sadat]] rak 20.000 sovéska ráðgjafa frá Egyptalandi. * [[1984]] - Byssumaður myrti 21 í skothríð á McDonald's-veitingastað í [[San Ysidro (San Diego)|San Ysidro]] í San Diego. * [[1989]] - Bandaríska leikkonan [[Rebecca Schaeffer]] var myrt af geðsjúkum aðdáanda. Atvikið leiddi til setningar fyrstu laga gegn eltihrellum í Kaliforníu. * [[1991]] - [[Landamærastríð Máritaníu og Senegal|Landamærastríði Máritaníu og Senegal]] lauk með undirritun samkomulags milli ríkjanna. * [[1992]] - [[Neil Kinnock]] sagði af sér sem formaður Breska verkamannaflokksins. * [[1994]] - [[Borgarastríðið í Rúanda|Borgarastríðinu í Rúanda]] lauk þegar liðsveitir [[Front patriotique rwandais]] náðu [[Gisenyi]] á sitt vald. * [[1995]] - Eldgos hófst í [[Soufriere Hills]]-eldfjallinu á [[Montserrat]] og stendur enn. * [[2000]] - [[Alex Salmond]] sagði af sér sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins. * [[2001]] - 60 vagna járnbrautarlest fór út af teinunum í göngum í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum. Eldur kviknaði og stóð í marga daga og varð til þess að miðborg Baltimore lokaðist. * [[2002]] - [[Abdul Kalam]] varð forseti Indlands. <onlyinclude> * [[2003]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Ussss]]'' var frumsýnd. * [[2003]] - [[Evrópuráðstefnan]] gaf út fyrstu drög að nýrri [[stjórnarskrá Evrópu]]. * [[2003]] - Breski vopnaeftirlitsmaðurinn [[David Kelly]] sem dregið hafði í efa skýrslu um fund gereyðingarvopna í [[Írak]] fannst látinn. * [[2004]] - Þúsundir [[Palestína|Palestínumanna]] mótmæltu tilnefningum [[Yasser Arafat]] í [[heimastjórn Palestínumanna]]. * [[2006]] - Eldgos hófst í fjallinu [[Mayon]] á Filippseyjum. * [[2007]] - [[Úrvalsvísitala kauphallarinnar]] á Íslandi náði hámarki, 9.016,48 punktum, en tók að [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011|falla hratt eftir það]]. * [[2015]] - 115 létust þegar sprengja sprakk á markaði í [[Bagdad]]. [[Íslamska ríkið]] lýsti ábyrgð á hendur sér. * [[2016]] - [[Hryðjuverkaárásin í Würzburg 2016]]: 17 ára afganskur flóttamaður réðist með exi og hníf á fólk í lest milli Treuchtlingen og Würzburg. Hann náði að særa 5 áður en lögregla skaut hann til bana.</onlyinclude> == Fædd == * [[1501]] - [[Ísabella af Austurríki|Ísabella frá Kastilíu]], eiginkona Kristjáns 2. Danakonungs (d. [[1526]]). * [[1552]] - [[Rúdolf 2.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis, konungur Ungverjalands og Bæheims og erkihertogi af Austurríki (d. [[1612]]). * [[1635]] - [[Robert Hooke]], enskur vísindamaður (d. [[1703]]). * [[1670]] - [[Giovanni Battista Bononcini]], ítalskt tónskáld (d. [[1747]]). * [[1811]] - [[William Makepeace Thackeray]], breskur rithöfundur (d. [[1863]]). * [[1815]] - [[Ludvig Holstein-Holsteinborg]], danskur forsætisráðherra (d. [[1892]]). * [[1831]] - [[Johann Martin Schleyer]], þýskur prestur (d. [[1912]]). * [[1853]] - [[Hendrik Antoon Lorentz]], hollenskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1928]]). * [[1865]] - [[Oddur Björnsson (f. 1865)|Oddur Björnsson]], íslenskur prentari og útgefandi (d. [[1945]]). * [[1867]] - [[Margaret Brown]], bandarísk yfirstéttarkona (d. [[1932]]). * [[1887]] - [[Vidkun Quisling]], norskur stjórnmálamaður (d. [[1945]]). * [[1910]] - [[Eðvarð Sigurðsson]], íslenskur verkalýðsforingi (d. [[1983]]). * [[1918]] - [[Nelson Mandela]], suðurafrískur stjórnmálamaður (d. [[2013]]). * [[1921]] - [[John Glenn]], bandarískur geimfari (d. [[2016]]). * [[1921]] - [[Jón Óskar]], íslenskt skáld og rithöfundur (d. [[1998]]). * [[1922]] - [[Thomas Samuel Kuhn]], bandarískur vísindaheimspekingur (d. [[1996]]). * [[1922]] - [[Ken Noritake]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1994]]). * [[1930]] - [[Vilborg Dagbjartsdóttir]], íslenskur rithöfundur (d. [[2021]]). * [[1937]] - [[Hunter S. Thompson]], bandarískur rithöfundur (d. [[2005]]). * [[1948]] - [[Ólafur Gunnarsson]], íslenskur rithöfundur. * [[1951]] - [[Þorvaldur Gylfason]], íslenskur hagfræðingur. * [[1952]] - [[Eggert Þorleifsson]], íslenskur leikari. * [[1970]] - [[Ármann Jakobsson]], íslenskufræðingur og rithöfundur. * [[1970]] - [[Sverrir Jakobsson]], íslenskur sagnfræðingur. * [[1972]] - [[Bárður Oskarsson]], færeyskur myndlistarmaður. * [[1972]] - [[Hannes Hlífar Stefánsson]], íslenskur skákmeistari. *[[1973]] - [[Kristín Rós Hákonardóttir]], íslensk afrekskona í sundi. * [[1975]] - [[Daron Malakian]], bandarískur gítarleikari í [[System of a Down]]. * [[1978]] - [[Virginia Raggi]], ítölsk stjórnmálakona. * [[1980]] - [[Kristen Bell]], bandarísk leikkona. * [[1985]] - [[Chace Crawford]], bandarískur leikari. == Dáin == * [[1137]] - [[Eiríkur eymuni]] Danakonungur. * [[1450]] - [[Frans 1. af Bretagne|Frans 1.]], hertogi af Bretagne (f. [[1414]]). * [[1610]] - [[Caravaggio|Michelangelo Merisi da Caravaggio]], ítalskur listmálari (f. [[1571]]). * [[1698]] - [[Johann Heinrich Heidegger]], svissneskur heimspekingur (f. [[1633]]). * [[1727]] - [[Páll Vídalín]], lögmaður sunnan og austan (f. [[1667]]). * [[1780]] - [[Henrik Hielmstierne]], íslensk-danskur embættismaður, aðalsmaður, sagnfræðingur og bókasafnari (f. [[1715]]). * [[1780]] - [[Gerhard Schøning]], norskur skjalavörður (f. [[1722]]). * [[1803]] - [[Magnús Ketilsson]], sýslumaður í Búðardal (f. [[1732]]). * [[1817]] - [[Jane Austen]], enskur rithöfundur (f. [[1775]]). * [[1832]] - [[Frederik Christopher Trampe]], danskur embættismaður (f. [[1779]]). * [[1872]] - [[Benito Juárez]], forseti Mexíkó (f. [[1806]]). * [[1892]] - [[Thomas Cook]], bresku ferðasölumaður (f. [[1808]]). * [[1899]] - [[Horatio Alger, Jr.]], bandarískur rithöfundur (f. [[1832]]). * [[1926]] - [[Bjarni Jónsson frá Vogi]], alþingismaður og ritstjóri (f. [[1863]]). * [[1957]] - [[Jón Sveinsson (1889-1957)|Jón Sveinsson]], fyrsti bæjarstjóri Akureyrar (f. [[1889]]) * [[1982]] - [[Roman Jakobson]], rússneskur málfræðingur (f. [[1982]]). * [[1986]] - [[Stanley Rous]], enskur forseti FIFA (f. [[1895]]). * [[1990]] - [[Yves Chaland]], franskur myndasöguhöfundur (f. [[1957]]). {{commonscat|18 July}} {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júlí]] brc4fs60mo9xr5akqpcu79w7zw5ewkc 16. ágúst 0 2602 1761459 1696029 2022-07-21T19:57:21Z 31.209.245.103 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''16. ágúst''' er 228. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (229. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 137 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1284]] - [[Filippus 4. Frakkakonungur]] gekk að eiga [[Jóhanna 1. Navarradrottning|Jóhönnu af Navarra]]. * [[1513]] - Orrustan við [[Guingate]] nálægt [[Calais]]: [[Maximilian 1.]] [[keisari]] og [[Hinrik 8.]] unnu sigur á her [[Frakkland|Frakka]]. * [[1854]] - [[Bandaríkin|Amerískur]] ofursti, Shafner að nafni, fékk leyfi [[konungur|konungs]] til að leggja [[Ritsími|ritsíma]] milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Norður-Ameríka|Vesturheims]] með viðkomu á [[Ísland]]i. Ekkert varð úr þessu og varð hálfrar [[öld|aldar]] bið eftir ritsíma á Íslandi. * [[1906]] - [[Jarðskjálfti]] reið yfir [[Síle]], 8,2 á Richter. Að minnsta kostu 20.000 manns fórust. * [[1914]] - [[Orrustan við Liège|Orrustunni við Liège]] lauk með sigri Þjóðverja. * [[1920]] - [[Sveinn Björnsson]] var skipaður [[sendiherra]] [[Ísland]]s í [[Kaupmannahöfn]]. Hann var áður [[forstjóri]] Brunabótafélagsins og síðar varð hann fyrsti [[Forsetar Íslands|forseti Íslands]]. * [[1941]] - [[Winston Churchill]], [[forsætisráðherra]] [[Bretland|Breta]], hafði viðkomu í [[Reykjavík]] á leið sinni heim af fundi með [[Franklin D. Roosevelt]], [[Bandaríkin|Bandaríkjaforseta]], sem þeir héldu á [[Nýfundnaland]]i. Vakti koma hans mikla athygli. * [[1958]] - Grunnur var lagður að [[Kópavogskirkja|Kópavogskirkju]]. * [[1960]] - [[Kýpur]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[1963]] - [[Guðrún Bjarnadóttir]], tvítug [[Njarðvík]]urmær, var kjörin [[Miss International]] í alþjóðlegri [[fegurðarsamkeppni]] á Langasandi í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. * [[1972]] - Flugvélar frá [[konunglegi marokkóski flugherinn|konunglega marokkóska flughernum]] skutu á flugvél [[Hassan 2.|Hassans 2.]] konungs Marokkó en tókst ekki að skjóta hana niður. * [[1975]] - [[Hadsund Butikscenter]] var opnuð í Hadsund í Danmörku. * [[1976]] - Hljómsveitin [[Ramones]] kom fram í fyrsta sinn á skemmtistaðnum [[CBGB]] í [[New York-borg]]. <onlyinclude> * [[1984]] - [[Járnbrautarbrú]] hrundi á Indlandi með þeim afleiðingum að 102 fórust. * [[1987]] - [[Northwest Airlines flug 255]] hrapaði í flugtaki á [[Detroit-flugvöllur|Detroit-flugvelli]] með þeim afleiðingum að allir um borð, 156 manns, fórust, nema eitt fjögurra ára barn. * [[1991]] - [[Regn|Úrkomumet]] varð í [[Reykjavík]] er niður komu 18 [[millimetri|millimetrar]] á einni [[klukkustund]], en það samsvarar rúmlega fjórðungi af venjulegri mánaðarúrkomu. * [[1992]] - [[Ísland|Íslendingar]] unnu [[Norðurlönd|Norðurlandameistaratitil]] í [[golf]]i. * [[1993]] - Linuxútgáfan [[Debian]] kom út í fyrsta sinn. * [[1994]] - [[Póstur og sími]] hóf rekstur fyrsta [[GSM]]-farsímakerfisins á Íslandi. * [[1995]] - Vafri Microsoft, [[Internet Explorer]], kom út. * [[1995]] - Íbúar [[Bermúda]] höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[1996]] - [[Airstan-atvikið]]: Áhöfn rússneskrar [[Il-76]]-herflugvélar sluppu úr haldi [[Talíbanar|Talíbana]] eftir 378 daga í haldi og tókst að fljúga burt á flugvél sinni. * [[2002]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Maður eins og ég]]'' var frumsýnd. * [[2005]] - [[West Caribbean Airways flug 708]] rakst á fjall í Venesúela með þeim afleiðingum að 152 fórust. * [[2006]] - Þýskur ferðamaður beið bana þegar ís hrundi úr loft íshellis við [[Hrafntinnusker]]. * [[2014]] - Jarðskjálftahrina hófst í [[Holuhraun]]i.</onlyinclude> == Fædd == * [[1355]] - [[Filippa Plantagenet]], dóttir Lionels hertoga af Clarence, ættmóðir York-ættar (d. [[1382]]). * [[1573]] - [[Anna af Austurríki, Póllands- og Svíadrottning|Anna af Austurríki]], Póllands- og Svíadrottning, kona [[Sigmundur 3|Sigmundar 3]]. (d. [[1598]]). * [[1596]] - [[Friðrik 5. kjörfursti]] í [[Pfalz]] (d. [[1632]]). * [[1604]] - [[Bernharður af Sachsen-Weimar]], hertogi og herforingi (d. [[1639]]). * [[1645]] - [[Jean de La Bruyère]], franskur rithöfundur (d. [[1696]]). * [[1709]] - [[Ludvig Harboe]], danskur biskup (d. [[1783]]). * [[1820]] - [[Sölvi Helgason]], íslenskur landshornaflakkari (d. [[1895]]). * [[1832]] - [[Wilhelm Wundt]], þýskur sálfræðingur (d. [[1920]]). * [[1845]] - [[Gabriel Lippmann]], franskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1921]]). * [[1887]] - [[Eggert Claessen]], íslenskur athafnamaður (d. [[1950]]). * [[1888]] - [[T. E. Lawrence]] (Arabíu-Lawrence), breskur rithöfundur og hermaður (d. [[1935]]). * [[1920]] - [[Charles Bukowski]], bandarískt ljóðskáld (d. [[1994]]). * [[1923]] - [[Róbert Arnfinnsson]], íslenskur leikari (d. [[2013]]). * [[1931]] - [[Kakuichi Mimura]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1947]] - [[Daishiro Yoshimura]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2003]]). * [[1951]] - [[Umaru Musa Yar'Adua]], forseti Nígeríu (d. [[2010]]). * [[1954]] - [[James Cameron]], kanadískur leikstjóri. * [[1958]] - [[Madonna]], bandarísk söngkona. * [[1960]] - [[Micheál Martin]], írskur stjórnmálamaður. * [[1962]] - [[Steve Carell]], bandariskur leikari. * [[1970]] - [[Seth Peterson]], bandarískur leikari. * [[1971]] - [[Matthew Bingley]], ástralskur knattspyrnumaður. * [[1972]] - [[Emily Robison]], bandarískur tónlistarmaður. * [[1979]] - [[Andrés Ingi Jónsson]], íslenskur stjórnmálamaður. == Dáin == * [[79]] - [[Ma keisaraynja]] (f. [[40]]). * [[1419]] - [[Venseslás 4.]], konungur Bæheims (f. [[1361]]). * [[1661]] - [[Thomas Fuller]], enskur sagnfræðingur (f. [[1608]]). * [[1678]] - [[Andrew Marvell]], enskt skáld (f. [[1621]]). * [[1705]] - [[Jakob Bernoulli]], svissneskur stærðfræðingur (f. [[1654]]). * [[1900]] - [[Eça de Queirós]], portúgalskur rithöfundur (f. [[1845]]). * [[1949]] - [[Þorsteinn Briem (f. 1885)|Þorsteinn Briem]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1885]]). * [[1977]] - [[Elvis Presley]], bandarískur söngvari (f. [[1935]]). * [[2003]] - [[Idi Amin]], forseti Úganda (f. um [[1925]]). * [[2004]] - [[Árni Ragnar Árnason]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1941]]). * [[2005]] - [[Haraldur Steinþórsson]] formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1925]]). * [[2005]] - [[Þorsteinn Gylfason]], íslenskur heimspekingur (f. [[1942]]). * [[2007]] - [[Böðvar Guðlaugsson]], íslenskur rithöfundur (f. [[1922]]). * [[2015]] - [[Jón Páll Bjarnason]], íslenskur gítarleikari (f. [[1938]]). * [[2016]] - [[João Havelange]], brasilískur forseti FIFA (f. [[1916]]). * [[2018]] - [[Aretha Franklin]], bandarísk söngkona (f. [[1942]]). * 2018 - [[Atal Bihari Vajpayee]], forsætisráðherra Indlands (f. [[1924]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] eusiwv8p9d33tdlz19d49rpubf5aboz 24. október 0 2695 1761455 1733485 2022-07-21T19:55:05Z 31.209.245.103 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|október}} '''24. október''' er 297. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (298. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 68 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[996]] - [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert 2.]] varð konungur Frakklands. * [[1260]] - [[Dómkirkjan í Chartres]] var vígð að viðstöddum [[Loðvík 9.]] Frakkakonungi. * [[1604]] - [[Za Dengel]] var drepinn í orrustu og [[Jakob 1. Eþíópíukeisari|Jakob 1.]] varð aftur keisari Eþíópíu. * [[1648]] - [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]] lauk með undirritun friðarsamninga í Münster í Vestfalíu. Samningarnir fólu meðal annars í sér viðurkenningu á sjálfstæði [[Sviss]]. * [[1857]] - Knattspyrnuliðið [[Sheffield FC]] var stofnað á Englandi. Það er elsta knattspyrnulið heims. * [[1885]] - Óperettan ''[[Sígaunabaróninn]]'' var frumsýnd í Vínarborg. * [[1901]] - [[Annie Edson Taylor]] varð fyrst til að lifa af fall niður Niagarafossana í tunnu og var þetta á 63 ára afmælisdag hennar. * [[1919]] - Fyrsta tölublað ''[[Alþýðublaðið|Alþýðublaðsins]]'' kom út. * [[1938]] - [[Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]] (SÍBS) var stofnað á Vífilsstöðum. * [[1944]] - Ein mesta björgun við Íslandsstrendur, þegar 198 manns var bjargað af kanadíska tundurspillinum ''[[Skeena]]'', sem fórst við Viðey. Með skipinu fórust um fimmtán manns. * [[1945]] - [[Sameinuðu þjóðirnar]] urðu til sem alþjóðasamtök. * [[1964]] - [[Norður-Ródesía]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i og varð [[Sambía]]. * [[1970]] - [[Salvador Allende]] var kjörinn [[forseti Chile]]. * [[1972]] - Togarinn ''Vigri'' kom til Reykjavíkur, en hann var fyrstur í röð fimmtíu [[Skuttogari|skuttogara]] sem voru keyptir á fáum árum. * [[1975]] - [[Kvennafrídagurinn 1975]]: Íslenskar konur lögðu niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi kvenna í atvinnulífinu. * [[1975]] - Sjónvarpsútsendingar í lit hófust hjá [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]]. * [[1984]] - Ríkisstjórn [[Eþíópía|Eþíópíu]] óskaði eftir aðstoð umheimsins eftir að miklir þurrkar leiddu til hungursneyðar. * [[1987]] - Tvö af virtustu tónlistarblöðum í [[Bretland]]i höfðu [[Sykurmolarnir|Sykurmolana]] á forsíðu sinni og stuðlaði það að því að plata þeirra seldist í milljón eintökum. * [[1987]] - [[Borgarnes]] fékk kaupstaðarréttindi. * [[1988]] - [[Stöð 2]] stóð fyrir heimsbikarmóti í [[skák]], sem fram fór í [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhúsinu]] í Reykjavík og lauk með sigri heimsmeistarans, [[Garrí Kasparov]]. * [[1989]] - Íslandsdeild samtakanna [[Barnaheill]] var stofnuð. * [[1990]] - [[Pakistanski þjóðarflokkurinn]] beið ósigur fyrir bandalagi hægri-miðjuflokka með flokkinn [[Íslamska demókratabandalagið]] í broddi fylkingar. * [[1997]] - Bresk-bandaríska kvikmyndin ''[[A Life Less Ordinary]]'' var frumsýnd. * [[1998]] - Norska sápuóperan ''[[Hotel Cæsar]]'' hóf göngu sína á [[TV 2 (Noregi)|TV 2]]. <onlyinclude> * [[2002]] - [[Leyniskyttuárásirnar í Washington 2002]]: [[John Allen Muhammad]] og [[Lee Boyd Malvo]] voru handteknir þar sem þeir sváfu í bíl sínum á hvíldarstæði í [[Maryland]]. * [[2003]] - Síðasta áætlunarflug [[Concorde]]-þotu var flogið. * [[2003]] - Stýrikerfið [[Mac OS X Panther]] var kynnt til sögunnar. * [[2010]] - Íslensku gamanþættirnir ''[[Hlemmavídeó]]'' hófu göngu sína á Stöð 2. * [[2010]] - [[Íþróttafélagið Gerpla|Gerpla]] vann Evrópumeistaratitilinn í fimleikum, fyrst íslenskra liða. * [[2013]] - Nýr 10.000 [[króna]] seðill var settur í umferð. Prentuð voru 4.000.000 stykki af honum eða 40 milljarðar króna. * [[2015]] - Þúsundum mótmælenda sem kröfðust afsagnar [[Milo Đukanović]]s lenti saman við lögreglu í [[Podgorica]] í Svartfjallalandi. * [[2017]] - Vefmiðillinn ''[[Nýja Ísland (vefmiðill)|Nýja Ísland]]'' hóf göngu sína í Noregi. * [[2019]] – Lík spænska einræðisherrans [[Francisco Franco]] var fjarlægt úr grafarminnismerki í [[Dalur hinna föllnu|Dal hinna föllnu]] og endurgreftrað í kirkjugarði í Madríd.</onlyinclude> == Fædd == * [[51]] - [[Dómitíanus]], keisari Rómaveldis (d. [[96]]). * [[1632]] - [[Antoni van Leeuwenhoek]], hollenskur lífvísindamaður (d. [[1723]]). * [[1641]] - [[Christian Röhrensee]], þýskur stjórnmálafræðingur (d. [[1706]]). * [[1869]] - [[Guðmundur Friðjónsson]], íslenskur rithöfundur (d. [[1944]]). * [[1883]] - [[Jakobína Johnson]], vesturíslenskur þýðandi og skáld (d. [[1977]]). * [[1891]] - [[Rafael Trujillo]], einræðisherra [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldisins]] (d. [[1961]]). * [[1894]] - [[Gunnar Halldórsson]] formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1962]]). * [[1900]] - [[Karl Ottó Runólfsson]], íslenskt tónskáld (d. [[1970]]). * [[1925]] - [[Toshio Iwatani]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1970]]). * [[1930]] – J.P. Richardson, [[The Big Bopper]], bandarískur tónlistarmaður (d. [[1959]]). * [[1950]] - [[Kozo Arai]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1965]] - [[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]], íslenskur leikari. * [[1966]] – [[Roman Abramovich]], rússneskur viðskiptamaður. * [[1968]] - [[Osmar Donizete Cândido]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[1985]] – [[Wayne Rooney]], enskur knattspyrnumaður. * [[1989]] - [[PewDiePie]], sænsk YouTube-stjarna. * [[1994]] - [[Naomichi Ueda]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[996]] - [[Húgó Kapet]], Frankakonungur (f. um 941). * [[1375]] - [[Valdimar atterdag]], Danakonungur (f. [[1320]]). * [[1537]] - [[Jane Seymour]], Englandsdrottning (f. um 1508). * [[1575]] - [[Peder Oxe]], danskur stjórnmálamaður (f. [[1520]]). Með honum dó ein helsta aðalsætt Danmerkur út. * [[1601]] - [[Tycho Brahe]], danskur [[stjörnufræði]]ngur (f. [[1546]]). * [[1604]] - [[Za Dengel]], Eþíópíukeisari. * [[1655]] - [[Pierre Gassendi]], franskur heimspekingur (f. [[1592]]). * [[1667]] - [[Gabriel Metsu]], hollenskur listmálari (f. [[1629]]). * [[1852]] - [[Daniel Webster]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1782]]). * [[1870]] - [[Charles Joseph Minard]], franskur verkfræðingur (f. [[1781]]). * [[1918]] - [[Daniel Burley Woolfall]], enskur forseti FIFA (f. [[1852]]). * [[1945]] - [[Vidkun Quisling]], norskur stjórnmálamaður og landráðamaður (f. [[1887]]). * [[1957]] - [[Christian Dior]], franskur tískukóngur (f. [[1905]]). * [[1958]] - [[G.E. Moore]], enskur heimspekingur (f. [[1873]]). * [[1991]] - [[Eugene Wesley Roddenberry]], bandarískur handritshöfundur (f. [[1921]]). * [[2001]] - [[Seishiro Shimatani]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1938]]). * [[2002]] - [[Hernán Gaviria]], kólumbískur knattspyrnumaður (f. [[1969]]). * [[2002]] - [[Örlygur Sigurðsson]], íslenskur listmálari (f. [[1920]]). * [[2002]] - [[John Rawls]], bandarískur heimspekingur (f. [[1921]]). * [[2005]] - [[Rosa Parks]], baráttukona fyrir réttindum blökkumanna (f. [[1913]]). * [[2009]] - [[Flosi Ólafsson]], íslenskur leikari, leikstjóri og rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2012]] - [[Jens Tómasson]], íslenskur jarðfræðingur (f. [[1925]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Október]] hlvt1g77jozuvqr2ivry8bktioqxsof Alkóhólismi 0 3025 1761509 1749201 2022-07-22T00:34:08Z 157.157.251.85 wikitext text/x-wiki [[File:William Hogarth - Gin Lane.jpg|thumb|[[William Hogarth]]: Gin Lane]] {{hreingera|vantar ítarlegri umfjöllun, heimildir}} '''Alkóhólismi''' (eða '''áfengissýki''') er [[sjúkdómur|sjúkleg]] [[fíkn]] í [[áfengi]] sem einkennist af sterkri þörf til að drekka áfengi, að tapa stjórn á drykkju sinni, af líkamlegri þörf til að drekka og [[fráhvarfseinkenni|fráhvarfseinkennum]] og af því að mynda [[óþol]] fyrir áfengi og eiga þar með erfiðara með að vera fullur. Fíkn í áfengi getur verið mjög skæð og erfiðara er að losa sig undan henni en undan fíkn í mörg önnur [[fíkniefni]]. Líkamleg fráhvarfseinkennin áfengis geta verið það slæm að einstaklingurinn getur dáið af þeim einum, == Samtök tengd alkóhólisma == [[AA-samtökin]] eru alþjóðleg samtök einstaklinga sem komist hafa yfir áfengisfíkn sína og hjálpa öðrum sem þjást af alkóhólisma að fá lausn á vanda sínum. Byggir upphaflega á að aðstoð utanfrá er þörf, til dæmis frá Guði. En nú eru til Freethinkers AA [[SÁÁ]] eru íslensk samtök áhugamann um áfengissýki, tengsl áfengissýki og vímuefnamisnotkunar við hin ýmsu samfélagsmein og þeirra leiða sem hægt er að leita til að takast á við vandamálið. Dæmi um önnur samtök eru [[LifeRing Secular Recovery]].<ref>{{cite web|title=Help for Alcoholics|url=http://www.the-alcoholism-guide.org/help-for-alcoholics.html|website=The Alcoholism Guide|accessdate=27 November 2016}}</ref> == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Fíkn]] [[Flokkur:Áfengi]] ldhrjwr9szlj707fbmi87k5xhlfe6sg 1852 0 3178 1761454 1484999 2022-07-21T19:54:35Z 31.209.245.103 /* Erlendis */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1849]]|[[1850]]|[[1851]]|[[1852]]|[[1853]]|[[1854]]|[[1855]]| [[1841–1850]]|[[1851–1860]]|[[1861–1870]]| [[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]| }}[[Mynd:Keyser Rudolf.jpg|thumb|right|Sveinbjörn Egilsson.]] [[Mynd:Napoleon III. of France.jpg|thumb|right|Napóleon 3.]] Árið '''1852''' ('''MDCCCLII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[16. mars]] - 12 menn drukknuðu þegar skipi hvolfdi í [[Hafnir|Höfnum]]. * Í maí - Skipsskaði í [[Grindavík]] vegna ofhleðslu. 12 menn drukkna en 3 er bjargað. * Í nóvember - [[Jón Guðmundsson]] keypti blaðið ''[[Þjóðólfur (blað)|Þjóðólf]]'' og tók sjálfur við ritstjórn þess. * Jón Espólín Hákonarson, sonarsonur [[Jón Espólín|Jóns Espólín]], kom heim eftir að hafa stundað [[jarðyrkja|jarðyrkjunám]] í Danmörku og Svíþjóð. Hann hóf búskap á [[Frostastaðir|Frostastöðum]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og tók til sín nemendur í jarðyrkju, sem má telja fyrsta vísi að [[bændaskóli|bændaskóla]] á Íslandi. '''Fædd''' * [[28. janúar]] - [[Sigurður Jónsson í Ystafelli|Sigurður Jónsson]] í Ystafelli, alþingismaður og ráðherra (d. [[1926]]). * [[4. mars]] - [[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]], dómstjóri og ráðherra (d. [[1926]]). * [[10. júlí]] - [[Valdimar Ásmundsson]], stofnandi og ritstjóri [[Fjallkonan (tímarit)|Fjallkonunnar]] (d. [[1902]]). * [[25. september]] - [[Gestur Pálsson]], rithöfundur (d. 1891). '''Dáin''' * [[17. ágúst]] - [[Sveinbjörn Egilsson]], rektor, skáld og þýðandi (f. [[1791]]). == Erlendis == * [[14. janúar]] - [[Napóleon 3.|Louis-Napoleon Bonaparte]] Frakklandsforseti lagði fram nýja stjórnarskrá fyrir Annað franska lýðveldið. * [[15. febrúar]] - Barnaspítalinn [[The Great Ormond Street Hospital]] var opnaður í London. * [[20. mars]] - Skáldsagan ''[[Kofi Tómasar frænda]]'' eftir [[Harriet Beecher Stowe]] kom út. * [[2. nóvember]] - Forsetakosningar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. [[Franklin Pierce]] vann sigur á Winfield Scott. * [[2. desember]] - [[Frakkland]] varð aftur keisaradæmi og [[Napóleon 3.]] varð keisari. * Fanganýlendan á [[Djöflaeyjan (fanganýlenda)|Djöflaeynni]] var tekin í notkun. '''Fædd''' * [[13. apríl]] - [[F.W. Woolworth]], bandarískur kaupsýslumaður (d. [[1919]]). * [[15. júní]] - [[Daniel Burley Woolfall]], enskur forseti FIFA (d. [[1918]]). * [[25. júní]] - [[Antoni Gaudi]], spænskur arkitekt (d. [[1926]]). * [[13. ágúst]] - [[Christian Krogh]], norskur listmálari, rithöfundur og blaðamaður (d. [[1925]]). * [[12. september]] - [[Herbert Henry Asquith]], forsætisráðherra Bretlands (d. [[1928]]). * [[15. desember]] - [[Henri Becquerel]], franskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1908]]). '''Dáin''' * [[6. janúar]] - [[Louis Braille]], franskur blindrakennari, sem fann upp blindraletur (f. [[1809]]). * [[4. mars]] - [[Nikolai Gogol]], rússneskur rithöfundur (f. [[1809]]). * [[21. mars]] - [[María Danadrottning]], kona Friðriks 6. (f. [[1767]]). * [[29. júní]] - [[Henry Clay]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1777]]). * [[14. september]] - [[Arthur Wellesley]], hertogi af Wellington, hershöfðingi og forsætisráðherra Bretlands (f. [[1769]]). * [[24. október]] - [[Daniel Webster]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1782]]). * [[27. nóvember]] - [[Ada Lovelace]], greifynja af Lovelace (f. [[1815]]). [[Flokkur:1852]] s0twuypwq271d77mr5v2eczck46oi36 Körfuknattleikssamband Íslands 0 6439 1761427 1460376 2022-07-21T16:56:12Z Alvaldi 71791 wikitext text/x-wiki {{Sérsamband ÍSÍ | Fullt nafn = Körfuknattleikssamband Íslands | Mynd = [[Mynd:kki.jpg|260px|Merki Körfuknattleikssambands Íslands]] | Skammstöfun = KKÍ | Stofnað = [[29. janúar]] [[1961]]<ref name="Um KKÍ">{{vefheimild|url=http://kki.is/umkki.asp|titill=Um KKÍ|mánuðurskoðað=18. október|árskoðað=2011}}</ref> | Stjórnarformaður = Hannes Sigurbjörn Jónsson<ref name="Stjórn KKÍ">{{vefheimild|url=http://kki.is/stjorn.asp|titill=Stjórn KKÍ|mánuðurskoðað=18. október|árskoðað=2011}}</ref> | Sambandsaðild = | Ártal = 2012 | Iðkendafjöldi = 6.644<ref name="Starfsskýrslur ÍSÍ - Iðkendur 2012">{{vefheimild|url=http://isi.is/library/Skrar/Efnisveita/Tolfraedi/I%C3%B0kendur%202012.pdf|titill=Starfsskýrslur ÍSÍ - Iðkendur 201|mánuðurskoðað=17. apríl|árskoðað=2014}}</ref> }} '''Körfuknattleikssamband Íslands''' ([[skammstöfun|skammstafað]] '''KKÍ''') var stofnað [[29. janúar]] [[1961]]. Í fyrstu stjórn KKÍ voru [[Bogi Þorsteinsson]], sem var kjörinn formaður, Benedikt Jakobsson, Matthías Matthíasson, Magnús Björnsson, Kristinn V. Jóhannsson, Ásgeir Guðmundsson og Helgi V. Jónsson. Bogi var formaður KKÍ í tæp níu ár samfleytt; frá stofnfundinum fram að aðalfundi [[1. nóvember]] [[1969]], þegar hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Stofnaðilar voru [[Körfuknattleiksráð Reykjavíkur]], [[Íþróttabandalag Suðurnesja]], [[Íþróttabandalag Hafnarfjarðar]], [[Íþróttabandalag Keflavíkur]], [[Íþróttabandalag Akureyrar]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]]. Forseti stofnþingsins var [[Benedikt G. Waage]], þáverandi forseti [[Íþróttasamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]]. Fyrsti stjórnarfundur hins nýja sambands var haldinn [[1. febrúar]] 1961 og var verkaskipting eftirfarandi: Bogi Þorsteinsson var formaður, Benedikt Jakobsson varaformaður, Matthías Matthíasson gjaldkeri, Kristinn V. Jóhannsson fundarritari og Magnús Björnsson bréfritari. Það kostaði mikla baráttu að fá að stofna KKÍ, því sum sérsamböndin sem fyrir voru, til dæmis [[Handknattleikssamband Íslands|Handknattleikssambandið]], beittu sér sérstaklega gegn því. Í viðtalið við Björn Leósson, árið [[1993]] segir Bogi Þorsteinsson að þar hafi menn strax verið hræddir við samkeppnina. Fjórtán einstaklingar hafa gegn stöðu formanns KKÍ, og er [[Hannes Sigurbjörn Jónsson]] núverandi formaður sambandsins. Aðalstyrktaraðili KKÍ er [[Domino´s]] og nefnast efstu deildir karla og kvenna eftir fyrirtækinu, [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Domino´s deild karla]] og [[Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik|Domino´s deild kvenna]] == Formenn KKÍ frá upphafi == {| {{prettytable}} !Nafn !Ár |- | [[Bogi Þorsteinsson]] || [[1961]]-[[1969]] |- | [[Hólmsteinn Sigurðsson]] || [[1969]]-[[1973]] |- | [[Einar Bollason]] || [[1973]]-[[1976]] |- | [[Páll Júlíusson]] || [[1976]]-[[1977]] |- | [[Sigurður Ingólfsson]] || [[1978]]-[[1979]] |- | [[Stefán Ingólfsson]] || [[1979]]-[[1980]] |- | [[Kristbjörn Albertsson]] || [[1980]] |- | [[Stefán Ingólfsson]] || [[1980]]-[[1981]] |- | [[Kristbjörn Albertsson]] || [[1981]]-[[1982]] |- | [[Helgi Ágústsson]] || [[1982]]-[[1983]] |- | [[Þórdís Anna Kristjánsdóttir]] || [[1983]]-[[1984]] |- | [[Eiríkur Ingólfsson]] || [[1984]]-[[1985]] |- | [[Björn Magnús Björgvinsson|Björn Björgvinsson]] || [[1985]]-[[1988]] |- | [[Kolbeinn Pálsson]] || [[1988]]-[[1996]] |- | [[Ólafur Rafnsson]] || [[1996]]-[[2006]] |- | [[Hannes Sigurbjörn Jónsson]] || [[2006]]- |} == Tengt efni == * [[Körfuknattleikur]] * [[:Flokkur:Íslenskir körfuknattleiksmenn]] * [[:Flokkur:Íslenskir körfuknattleiksdómarar]] * [[:Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög]] == Tilvísanir == <references/> == Heimildir == * {{vefheimild|url=http://www.isi.is/content/files/public/skjol/Rit/Tolfraedi/I%C3%B0kendur%202010.pdf|titill=Starfsskýrslur ÍSÍ - Iðkendur 2010|mánuðurskoðað=18. október|árskoðað=2011}} * {{vefheimild|url=http://kki.is/umkki.asp|titill=Um KKÍ|mánuðurskoðað=18. október|árskoðað=2011}} * {{vefheimild|url=http://kki.is/stjorn.asp|titill=Stjórn KKÍ|mánuðurskoðað=18. október|árskoðað=2011}} * ''Leikni framar líkamsburðum'' eftir Skapta Hallgrímsson, útg. Körfuknattleikssamband Íslands 2001 {{Sérsambönd ÍSÍ}} {{Stubbur|körfubolti}} [[Flokkur:Körfuknattleikur á Íslandi]] [[Flokkur:Körfuknattleikssamband Íslands| ]] 6mcm7ufwme9v8w6fqp3lmjg3ab4pv2e Hong Kong 0 12298 1761484 1710167 2022-07-21T21:32:47Z Dagvidur 4656 Laga tengla wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = 中華人民共和國香港特別行政區'''<br />'''Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China | nafn_í_eignarfalli = Hong Kong | fáni = Flag of Hong Kong.svg | skjaldarmerki = Regional_Emblem_of_Hong_Kong.svg | staðsetningarkort = Hong_Kong_in_China_(zoomed)_(+all_claims_hatched).svg | þjóðsöngur = [[Þjóðsöngur Kína]] | höfuðborg = Hong Kong | tungumál = [[enska]] og [[kínverska]] ([[kantónska]]) | stjórnarfar = [[Flokksræði]] | titill_leiðtoga = [[Stjórnarformaður Hong Kong|Stjórnarformaður]] | nöfn_leiðtoga = [[Carrie Lam]] | stærðarsæti = 168 | flatarmál = 1.108 | hlutfall_vatns = 3,16 | mannfjöldaár = 2018 | mannfjöldasæti = 102 | fólksfjöldi = 7.482.500 | íbúar_á_ferkílómetra = 6.777 | staða = [[Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína]] | atburður1 = Stofnun | dagsetning1 = 29. ágúst 1842 | atburður2 = Stjórn flutt<br />til [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska<br />alþýðulýðveldisins]] | dagsetning2 = 1. júlí 1997 | VLF_ár = 2019 | VLF_sæti = 44 | VLF_á_mann_sæti = 4 | VLF = 490,880 | VLF_á_mann = 64.928 | VÞL_ár = 2015 | VÞL_sæti = 7 | VÞL = {{hækkun}} 0.933 | gjaldmiðill = [[Hong Kong-dalur]] (HKD) | tímabelti = [[UTC]]+8 | tld = hk | símakóði = 852 }} '''Hong Kong''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''香港''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xiānggǎng)'', opinberlega '''Sérstjórnarhérað Alþýðulýðveldisins Kína Hong Kong''', er [[sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína|sérstakt sjálfstjórnarhérað]] í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska alþýðulýðveldinu]], á austurbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] í suðurhluta [[Kína]]. Hong Kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði. Hong Kong varð [[Breska Hong Kong|bresk nýlenda]] við að [[Tjingveldið]] gaf [[Hong Kong-eyja|Hong Kong-eyju]] eftir þegar [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðinu]] lauk árið 1842. Eftir [[Annað ópíumstríðið]] 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir [[Kowloon-skagi|Kowloon-skaga]]. Hún var síðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]] árið 1898. Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um [[eitt land, tvö kerfi]]. Í Hong Kong ríkir [[markaðshagkerfi]] sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Hong Kong á [[Grunnlög Hong Kong|stjórnarskrárbundinn]] rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin [[lagakerfi]]s, eigin [[gjaldmiðill|gjaldmiðils]], eigin [[Tollalög|tollalaga]] og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um [[flugumferð]] og [[innflytjandi|innflytjendur]]. Einungis [[varnarmál]] og [[alþjóðasamskipti]] eru í höndum stjórnarinnar í [[Peking]]. Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. Nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. Borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, [[Hong Kong-dalur]], er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í Hong Kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt [[verg landsframleiðsla]] á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill. Hong Kong er [[þróað land|háþróað land]] og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Í borginni eru flestir [[skýjakljúfur|skýjakljúfar]] af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. Yfir 90% íbúa notast við [[almenningssamgöngur]]. [[Loftmengun]] af völdum [[svifryk]]s er samt mikið vandamál. == Heiti == Nafn svæðisins, sem upprunalega var stafað með latínuletri He-Ong-Kong árið 1780<ref>{{Bókaheimild|titill=Empson, Hal (1992). Mapping Hong Kong: A Historical Atlas. Government Information Services. OCLC 29939947.}}</ref> vísaði upprunalega í víkina milli [[Aberdeen-eyja]]r og syðri strandar Hong Kong-eyjar. [[Aberdeen (Hong Kong)|Aberdeen]] var staðurinn þar sem breskir sjómenn mættu fyrst fiskimönnum frá svæðinu.<ref>{{Bókaheimild|titill=Bishop, Kevin; Roberts, Annabel (1997). China's Imperial Way. Odyssey Publications. ISBN 978-962-217-511-2.}}</ref> Þótt uppruni latneska heitisins sé óþekktur er talið að nafngiftin vísi í kantónskan framburð á ''hēung góng'', sem merkir ilmandi höfn eða reykelsishöfn. Ilmurinn gæti verið vísun í reykelsisverksmiðjur Norður-Kowloon en reykelsið var geymt nærri Aberdeen-höfn áður en Viktoríuhöfn tók við hlutverki hennar. Annar landstjóri Hong Kong, [[John Francis Davis]], setti fram aðra kenningu um nafnið; að það væri dregið af Hoong-keang, rauða strauminum sem vísar í hvernig jarðvegurinn á eyjunni litaði fossa hennar. Einfaldaða útgáfan Hong Kong var almennt notuð um 1810. Nafnið var líka skrifað í einu orði, Hongkong, til 1926 þegar stjórnin tók formlega upp tveggja orða nafnið. Sum fyrirtæki sem voru stofnuð fyrir þann tíma notast enn við þennan rithátt, eins og [[Hongkong Land]], [[Hongkong Electric Company]], [[Hongkong and Shanghai Hotels]] og [[The Hongkong and Shanghai Banking Corporation]] (HSBC). == Saga == Fyrst er vitað um mannabyggð við Hong Kong á [[Nýsteinöld]] fyrir um 6000 árum síðan.<ref>{{Bókaheimild|titill=Meacham, William (1999). "Neolithic to Historic in the Hong Kong Region". Indo-Pacific Prehistory Association Bulletin. 18 (2): 121–128. eISSN 0156-1316.}}</ref> Fyrstu íbúar svæðisins fluttust þangað frá meginlandinu og fluttu með sér þekkingu á hrísgrjónaræktun. Svæðið tilheyrði [[Herför Qin-veldisins gegn Yue-ættbálkunum|Baiyue-ættbálkunum]] þar til [[Qin-veldið]] sigraði þá og innlimaði svæðið í Kína árið [[214 f.Kr.]] Svæðið varð hluti af forn-víetnamska konungdæminu [[Nanyue]] eftir hrun Qin-veldisins þar til [[Han-veldið]] hertók það [[111 f.Kr.]]<ref>{{Bókaheimild|titill=Keat, Ooi Gin (2004). Southeast Asia: A Historical Encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 978-1-57607-770-2.}}</ref> Eftir það var Hong Kong undir stjórn ýmissa kínverskra keisaravelda og konungdæma. Saltframleiðsla, perluveiðar og viðskipti döfnuðu þar til [[Songveldið|Song-keisarahirðin]] flúði undan Mongólum á 13. öld og setti upp höfuðstöðvar sínar á Lantau-eyju og síðar [[Kowloon-borg]] (sem eru hluti af Hong Kong í dag). Song-veldið var svo endanlega sigrað af Mongólum í [[Orrustan við Yamen|bardaganum við Yamen]] og eftir það fór Hong Kong undir [[Júanveldið]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Barber, Nicola (2004). Hong Kong. Gareth Stevens. ISBN 978-0-8368-5198-4.}}</ref> Undir lok Júanveldisins var landið að mestu í eigu sjö stórra ætta. Undir stjórn [[Mingveldið|Mingveldisins]] héldu landnemar áfram að flytja til svæðisins frá nærliggjandi héruðum. Fyrstu Evrópubúarnir til að versla á svæðinu voru Portúgalar, en portúgalski könnuðurinn [[Jorge Álvarez]] kom þangað árið 1513.<ref>{{Bókaheimild|titill=Porter, Jonathan (1996). Macau, the Imaginary City: Culture and Society, 1557 to the Present. Westview Press. ISBN 978-0-8133-2836-2.}}</ref> Portúgalar stofnuðu verslunarstaðinn [[Tamão]] nærri Hong Kong fyrir verslun við Suður-Kína. Þeir voru hraktir á brott eftir [[Orrustan við Tamaó|nokkrar skærur]] á [[1521-1530|3. áratug 16. aldar]]. Verslunarsamband milli Kína og Portúgals komst aftur á 1549 og Portúgalar fengu varanlegan samning um stofnun verslunarstöðvar í [[Makaó]] árið 1557. Eftir að [[Tjingveldið]] hafði lagt land [[Mingveldið|Mingveldisins]] undir sig var sett [[Haijin|hafnbann]] á strendur Kína. [[Kangxi]] aflétti banninu og leyfði útlendingum að sigla til kínverskra hafna árið 1684. Kínversk stjórnvöld tóku upp [[Kantónkerfið]] til að hafa betri stjórn á utanríkisverslun árið 1757. Þá þurftu öll skip, nema rússnesk, að sigla til borgarinnar Kantón ([[Guangzhou]]). Kínverjar höfðu lítinn áhuga á evrópskum vörum meðan eftirspurn eftir kínverskum vörum (postulíni, tei, silki o.fl.) var gríðarmikil í Evrópu. Kínverskar vörur fengust þannig aðeins keyptar gegn góðmálmum. Til að bregðast við þessu ójafnvægi hófu Bretar að selja mikið magn [[ópíum]]s, sem framleitt var á [[Indland]]i, í Kína. Verslunin leiddi til útbreiddrar ópíumfíknar meðal Kínverja sem stjórnvöld reyndu að bregðast við með sífellt strangari takmörkunum á ópíumverslunina. Árið 1839 hafnaði [[Daoguang]] keisari tillögum um að aflétta banni við ópíumverslun og taka upp skattlagningu í staðinn. Hann skipaði þess í stað embættismanninum [[Lin Zexu]] að uppræta ópíumverslunina með öllu. Lin Zexu lét eyðileggja ópíumbirgðir í landinu og bannaði verslun við erlend skip. Bretar brugðust við með hervaldi sem leiddi til [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðsins]] 1840. Tjingveldið gafst fljótlega upp og gaf Hong Kong eftir með [[Chuenpi-sáttmálinn|Chuenpi-sáttmálanum]]. Hvorugt ríkið fullgilti þó sáttmálann og átökin héldu áfram til 1842 þegar ríkin gerðu [[Nanking-sáttmálinn|Nanking-sáttmálann]]. Þá tók Bretland formlega yfir stjórn Hong Kong-eyju. [[Mynd:City_of_Victoria.jpg|thumb|right|Viktoríuhöfn á 7. áratug 19. aldar.]] Nýlendustjórnin kom upp stjórnsýslu snemma árs 1842 en sjórán, sjúkdómar og andstaða Tjingveldisins hömluðu vexti nýlendunnar. Aðstæður bötnuðu eftir [[Taiping-uppreisnin]]a á [[1851-1860|6. áratugnum]] þegar margir kínverskir flóttamenn, þar á meðal auðugir kaupmenn, flúðu til nýlendunnar vegna óróans á meginlandinu. Áframhaldandi spenna milli Breta og Kínverja vegna ópíumverslunarinnar leiddi til [[Annað ópíumstríðið|Annars ópíumstríðsins]] 1856. Tjingveldið beið aftur ósigur og neyddist til að gefa [[Kowloon]] og [[Steinsmiðaeyja|Steinsmiðaeyju]] eftir með [[Pekingsáttmálinn|Pekingsáttmálanum]]. Undir lok stríðsins var Hong Kong orðin að mikilvægri umskipunarhöfn. Hraður vöxtur dró að sér erlenda fjárfestingu um leið og trú á framtíð Hong Kong óx. Nýlendan stækkaði enn árið 1898 þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]]. [[Hong Kong-háskóli]] var stofnaður 1911 og [[Kai Tak-flugvöllur]] hóf starfsemi 1924. Nýlendan komst hjá langvarandi niðursveiflu vegna [[Kantón-Hong Kong-verkfallið|Kantón-Hong Kong-verkfallsins]] 1925-1926. Þegar [[Annað stríð Kína og Japans]] hófst 1937 lýsti landstjórinn, [[Geoffry Northcote]], Hong Kong hlutlaust svæði til að verja stöðu hafnarinnar. Árið 1940 bjóst nýlendustjórnin undir átök með því að flytja allar breskar konur og börn frá borginni. [[Japanski keisaraherinn]] gerði árás á borgina sama dag og þeir réðust á Perluhöfn 8. desember 1941. Hong Kong var [[hernám Hong Kong|hernumin]] í nær fjögur ár. Bretar tóku aftur við stjórn borgarinnar 30. ágúst 1945. Íbúafjöldinn tók hratt við sér eftir stríðið. Kínverskt handverksfólk flúði til eyjarinnar þegar [[borgarastyrjöldin í Kína]] hófst, og fleiri flúðu þangað eftir að [[Kommúnistaflokkur Kína]] tók völdin á meginlandinu 1949. Hong Kong varð fyrsti [[Asíutígrarnir|Asíutígurinn]] til að iðnvæðast á [[1951-1960|6. áratug 20. aldar]]. Nýlendustjórnin beitti sér fyrir umbótum vegna ört vaxandi fólksfjölda með því að reisa hagkvæmar íbúðir, með stofnun sjálfstæðrar nefndar til að uppræta spillingu í stjórnkerfinu og með uppsetningu [[Mass Transit Railway|lestarkerfis]]. Þótt samkeppnisstaða borgarinnar versnaði á sviði framleiðsluiðnaðar batnaði hún á sviði þjónustu. Undir lok aldarinnar var Hong Kong orðin að alþjóðlegri fjármálamiðstöð og skipaflutningahöfn. [[Mynd:Hong_Kong_1978.jpg|thumb|right|Kowloon og Hong Kong á 8. áratug 20. aldar.]] Óvissa um framtíð nýlendunnar fór vaxandi eftir því sem lok 99 ára samningsins við Kína nálguðust. [[Murray MacLehose]] landstjóri vakti máls á þessu við [[Deng Xiaoping]] þegar árið 1979. Eftir samningaviðræður milli Bretlands og Kína var gefin út sameiginleg yfirlýsing árið 1984 þar sem Bretar samþykktu að afhenda Kína nýlenduna árið 1997 en að Kína myndi tryggja efnahagslegt og stjórnsýslulegt sjálfstæði hennar í 50 ár eftir yfirfærsluna. Mikill fjöldi flutti engu að síður frá Hong Kong í aðdraganda yfirfærslunnar vegna ótta við versnandi lífskjör. Um hálf milljón flutti frá Hong Kong milli 1987 og 1996. Þann 1. júlí 1997 tóku Kínverjar yfir stjórn nýlendunnar eftir 156 ár af breskum yfirráðum. Fljótlega eftir þetta varð Hong Kong fyrir nokkrum alvarlegum áföllum. [[Asíukreppan]] kostaði stjórnvöld stóran hluta af gjaldeyrisbirgðum landsins til að viðhalda tengingu Hong Kong-dalsins við Bandaríkjadal. Eftir að kreppunni lauk gekk [[H5N1]]-fuglaflensufaraldurinn yfir sem hægði á vexti. Á eftir fylgdi svo [[bráðalungnabólga]] ([[HABL]]) sem leiddi til alvarlegrar efnahagskreppu. Stjórnmáladeilur eftir yfirfærsluna hafa snúist um lýðræðisþróun héraðsins og trúnað miðstjórnar Alþýðulýðveldisins við hugmyndina um eitt land, tvö kerfi. Lýðræðisumbætur sem nýlendustjórnin réðist í 1994 voru teknar aftur af kínverskum stjórnvöldum. Héraðsstjórnin reyndi án árangurs að koma í gegn nýrri öryggislöggjöf samkvæmt grein 23 í grunnlögum Hong Kong. Sú ákvörðun miðstjórnar Kína að krefjast samþykkis frambjóðenda til embættis stjórnarformanns leiddi til [[mótmælin í Hong Kong 2014|öldu mótmæla 2014]] sem urðu þekkt sem regnhlífabyltingin. Árið 2019 hófust útbreidd [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|mótmæli]] vegna lagafrumvarps um framsal flóttamanna til meginlands Kína. Í maí árið 2020 var frumvarp lagt fram á kínverska Alþýðuþinginu um öryggislög sem banna uppreisnaráróður, landráð og sjálf­stæðisumleitanir sér­stjórn­ar­héraðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Vilja inn­leiða ný ör­ygg­is­lög í Hong Kong|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/21/vilja_innleida_ny_oryggislog_i_hong_kong/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=21. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> Öryggislögin voru samþykkt á kínverska þinginu þann 22. maí og er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir mótmæli af sömu stærðargráðu og áður í Hong Kong.<ref>{{Vefheimild|titill=Um­deild ör­ygg­is­lög um Hong Kong samþykkt|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/22/umdeild_oryggislog_um_hong_kong_samthykkt/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=22. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> ==Stjórnmál== ===Stjórnsýsluumdæmi=== Héraðið skiptist í 18 stjórnsýsluumdæmi. Í [[umdæmisráð Hong Kong|umdæmisráði]] sitja 479 fulltrúar, þar af 452 kosnir með beinni kosningu sem fulltrúar síns umdæmis. Umdæmisráðið er ráðgefandi aðili gagnvart héraðsstjórninni í sveitarstjórnarmálefnum. {| |- style="vertical-align: top;" | | '''Hong Kong-eyja''' # [[Mið- og Vesturumdæmi|Mið- og Vestur]] # [[Wan Chai]] # [[Austurumdæmi (Hong Kong)|Austur]] # [[Suðurumdæmi (Hong Kong)|Suður]] | '''Kowloon''' # <li value="5"> [[Yau Tsim Mong]] </li> # [[Sham Shui Po]] # [[Kowloon-borg]] # [[Wong Tai Sin]] # [[Kwun Tong]] | '''Nýju umdæmin''' # <li value="10">[[Kwai Tsing]]</li> # [[Tsuen Wan]] # [[Tuen Mun]] # [[Yuen Long]] # [[Norðurumdæmi (Hong Kong)|Norður]] # [[Tai Po]] # [[Sha Tin]] # [[Sai Kung]] # [[Eyjaumdæmi]] | [[Mynd:Map_of_Hong_Kong_18_Districts_international.svg|400px|right|Stjórnsýsluumdæmi Hong Kong.]] |} == Landfræði == [[Mynd:Hong_Kong,_China.jpg|thumb|right|Gervihnattarmynd þar sem skilin milli byggðra og óbyggðra svæða sjást vel.]] Hong Kong stendur við suðurströnd [[Kína]], austan megin við mynni [[Perlufljót|Perlufljóts]], 60 km austan við [[Maká]]. [[Suður-Kínahaf]] liggur að borginni á allar hliðar nema að norðanverðu þar sem borgin [[Shenzhen]] stendur við [[Sam Chun-á]]. Héraðið nær yfir 2.755 km² svæði þar sem eru [[Hong Kong-eyja]], [[Kowloon-skagi]], [[Nýju umdæmin]], [[Lantau-eyja]] og yfir 200 aðrar eyjar. Af þessu svæði eru 1.073 km² af þurrlendi og 35 km² af ferskvatni, afgangurinn sjór. Hæsti tindur svæðisins er [[Tai Mo Shan]] sem nær 957 metra hæð. Mest byggingarland er á Kowloon-skaga, Hong Kong-eyju og nýjum bæjum i Nýju umdæmunum. Stór hluti þeirra rís á [[landfylling]]um vegna skorts á byggingarlandi. 70 km², eða 25% af byggingarlandi, er á landfyllingum. Óbyggt land er í hæðum eða fjalllendi, með mjög litlu flatlendi, og er mest graslendi, skóglendi, kjarr eða ræktarland. Um 40% af þessu landi er þjóðgarðar eða náttúruverndarsvæði. Vistkerfi svæðisins er fjölbreytt, með 3.000 tegundir [[æðplanta|æðplantna]] (þar af 300 innlendar) og þúsundir tegunda skordýra, fugla og sjávardýra. === Veðurfar === Ríkjandi loftslag í Hong Kong er [[rakt heittemprað loftslag]] sem einkennir Suður-Kína. Sumur eru heit og rök með stöku úrhelli og þrumuveðri og hlýju lofti sem berst úr suðaustri. Á þeim tíma geta orðið til [[hitabeltisfellibylur|hitabeltisfellibylir]] sem geta valdið flóðum og skriðum. Vetur eru mildir og oftast sólríkir í byrjun með auknum skýjum í febrúar og stöku kuldaskilum með sterkum vindum úr norðri. Veðurblíða er mest á vorin (sem geta verið breytileg) og haustin, sem eru oftast hlý og sólrík. Snjókoma er mjög sjaldgæf og fellur oftast í mikilli hæð. Meðalsólartími í Hong Kong eru 1.709 stundir á ári. Hæsti og lægsti hiti sem mælst hefur hjá [[Veðurstofa Hong Kong|Veðurstofu Hong Kong]] eru 36,6°C 22. ágúst 2017 og 0,0°C 18. janúar 1893. ==Tenglar== *[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77930 Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kínverja? - Vísindavefurinn] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{APEC}} {{asía}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Hong Kong| ]] [[Flokkur:Fyrrum breskar nýlendur]] tmjgu1egew6m88tgqx98oxgpanicefw 1761526 1761484 2022-07-22T10:16:28Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = 中華人民共和國香港特別行政區'''<br />'''Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China | nafn_í_eignarfalli = Hong Kong | fáni = Flag of Hong Kong.svg | skjaldarmerki = Regional_Emblem_of_Hong_Kong.svg | staðsetningarkort = Hong_Kong_in_China_(zoomed)_(+all_claims_hatched).svg | þjóðsöngur = [[Þjóðsöngur Kína]] | höfuðborg = Hong Kong | tungumál = [[enska]] og [[kínverska]] ([[kantónska]]) | stjórnarfar = [[Flokksræði]] | titill_leiðtoga = [[Stjórnarformaður Hong Kong|Stjórnarformaður]] | nöfn_leiðtoga = [[John Lee]] | stærðarsæti = 168 | flatarmál = 1.108 | hlutfall_vatns = 3,16 | mannfjöldaár = 2018 | mannfjöldasæti = 102 | fólksfjöldi = 7.482.500 | íbúar_á_ferkílómetra = 6.777 | staða = [[Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína]] | atburður1 = Stofnun | dagsetning1 = 29. ágúst 1842 | atburður2 = Stjórn flutt<br />til [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska<br />alþýðulýðveldisins]] | dagsetning2 = 1. júlí 1997 | VLF_ár = 2019 | VLF_sæti = 44 | VLF_á_mann_sæti = 4 | VLF = 490,880 | VLF_á_mann = 64.928 | VÞL_ár = 2015 | VÞL_sæti = 7 | VÞL = {{hækkun}} 0.933 | gjaldmiðill = [[Hong Kong-dalur]] (HKD) | tímabelti = [[UTC]]+8 | tld = hk | símakóði = 852 }} '''Hong Kong''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''香港''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xiānggǎng)'', opinberlega '''Sérstjórnarhérað Alþýðulýðveldisins Kína Hong Kong''', er [[sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína|sérstakt sjálfstjórnarhérað]] í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska alþýðulýðveldinu]], á austurbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] í suðurhluta [[Kína]]. Hong Kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði. Hong Kong varð [[Breska Hong Kong|bresk nýlenda]] við að [[Tjingveldið]] gaf [[Hong Kong-eyja|Hong Kong-eyju]] eftir þegar [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðinu]] lauk árið 1842. Eftir [[Annað ópíumstríðið]] 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir [[Kowloon-skagi|Kowloon-skaga]]. Hún var síðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]] árið 1898. Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um [[eitt land, tvö kerfi]]. Í Hong Kong ríkir [[markaðshagkerfi]] sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Hong Kong á [[Grunnlög Hong Kong|stjórnarskrárbundinn]] rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin [[lagakerfi]]s, eigin [[gjaldmiðill|gjaldmiðils]], eigin [[Tollalög|tollalaga]] og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um [[flugumferð]] og [[innflytjandi|innflytjendur]]. Einungis [[varnarmál]] og [[alþjóðasamskipti]] eru í höndum stjórnarinnar í [[Peking]]. Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. Nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. Borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, [[Hong Kong-dalur]], er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í Hong Kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt [[verg landsframleiðsla]] á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill. Hong Kong er [[þróað land|háþróað land]] og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Í borginni eru flestir [[skýjakljúfur|skýjakljúfar]] af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. Yfir 90% íbúa notast við [[almenningssamgöngur]]. [[Loftmengun]] af völdum [[svifryk]]s er samt mikið vandamál. == Heiti == Nafn svæðisins, sem upprunalega var stafað með latínuletri He-Ong-Kong árið 1780<ref>{{Bókaheimild|titill=Empson, Hal (1992). Mapping Hong Kong: A Historical Atlas. Government Information Services. OCLC 29939947.}}</ref> vísaði upprunalega í víkina milli [[Aberdeen-eyja]]r og syðri strandar Hong Kong-eyjar. [[Aberdeen (Hong Kong)|Aberdeen]] var staðurinn þar sem breskir sjómenn mættu fyrst fiskimönnum frá svæðinu.<ref>{{Bókaheimild|titill=Bishop, Kevin; Roberts, Annabel (1997). China's Imperial Way. Odyssey Publications. ISBN 978-962-217-511-2.}}</ref> Þótt uppruni latneska heitisins sé óþekktur er talið að nafngiftin vísi í kantónskan framburð á ''hēung góng'', sem merkir ilmandi höfn eða reykelsishöfn. Ilmurinn gæti verið vísun í reykelsisverksmiðjur Norður-Kowloon en reykelsið var geymt nærri Aberdeen-höfn áður en Viktoríuhöfn tók við hlutverki hennar. Annar landstjóri Hong Kong, [[John Francis Davis]], setti fram aðra kenningu um nafnið; að það væri dregið af Hoong-keang, rauða strauminum sem vísar í hvernig jarðvegurinn á eyjunni litaði fossa hennar. Einfaldaða útgáfan Hong Kong var almennt notuð um 1810. Nafnið var líka skrifað í einu orði, Hongkong, til 1926 þegar stjórnin tók formlega upp tveggja orða nafnið. Sum fyrirtæki sem voru stofnuð fyrir þann tíma notast enn við þennan rithátt, eins og [[Hongkong Land]], [[Hongkong Electric Company]], [[Hongkong and Shanghai Hotels]] og [[The Hongkong and Shanghai Banking Corporation]] (HSBC). == Saga == Fyrst er vitað um mannabyggð við Hong Kong á [[Nýsteinöld]] fyrir um 6000 árum síðan.<ref>{{Bókaheimild|titill=Meacham, William (1999). "Neolithic to Historic in the Hong Kong Region". Indo-Pacific Prehistory Association Bulletin. 18 (2): 121–128. eISSN 0156-1316.}}</ref> Fyrstu íbúar svæðisins fluttust þangað frá meginlandinu og fluttu með sér þekkingu á hrísgrjónaræktun. Svæðið tilheyrði [[Herför Qin-veldisins gegn Yue-ættbálkunum|Baiyue-ættbálkunum]] þar til [[Qin-veldið]] sigraði þá og innlimaði svæðið í Kína árið [[214 f.Kr.]] Svæðið varð hluti af forn-víetnamska konungdæminu [[Nanyue]] eftir hrun Qin-veldisins þar til [[Han-veldið]] hertók það [[111 f.Kr.]]<ref>{{Bókaheimild|titill=Keat, Ooi Gin (2004). Southeast Asia: A Historical Encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 978-1-57607-770-2.}}</ref> Eftir það var Hong Kong undir stjórn ýmissa kínverskra keisaravelda og konungdæma. Saltframleiðsla, perluveiðar og viðskipti döfnuðu þar til [[Songveldið|Song-keisarahirðin]] flúði undan Mongólum á 13. öld og setti upp höfuðstöðvar sínar á Lantau-eyju og síðar [[Kowloon-borg]] (sem eru hluti af Hong Kong í dag). Song-veldið var svo endanlega sigrað af Mongólum í [[Orrustan við Yamen|bardaganum við Yamen]] og eftir það fór Hong Kong undir [[Júanveldið]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Barber, Nicola (2004). Hong Kong. Gareth Stevens. ISBN 978-0-8368-5198-4.}}</ref> Undir lok Júanveldisins var landið að mestu í eigu sjö stórra ætta. Undir stjórn [[Mingveldið|Mingveldisins]] héldu landnemar áfram að flytja til svæðisins frá nærliggjandi héruðum. Fyrstu Evrópubúarnir til að versla á svæðinu voru Portúgalar, en portúgalski könnuðurinn [[Jorge Álvarez]] kom þangað árið 1513.<ref>{{Bókaheimild|titill=Porter, Jonathan (1996). Macau, the Imaginary City: Culture and Society, 1557 to the Present. Westview Press. ISBN 978-0-8133-2836-2.}}</ref> Portúgalar stofnuðu verslunarstaðinn [[Tamão]] nærri Hong Kong fyrir verslun við Suður-Kína. Þeir voru hraktir á brott eftir [[Orrustan við Tamaó|nokkrar skærur]] á [[1521-1530|3. áratug 16. aldar]]. Verslunarsamband milli Kína og Portúgals komst aftur á 1549 og Portúgalar fengu varanlegan samning um stofnun verslunarstöðvar í [[Makaó]] árið 1557. Eftir að [[Tjingveldið]] hafði lagt land [[Mingveldið|Mingveldisins]] undir sig var sett [[Haijin|hafnbann]] á strendur Kína. [[Kangxi]] aflétti banninu og leyfði útlendingum að sigla til kínverskra hafna árið 1684. Kínversk stjórnvöld tóku upp [[Kantónkerfið]] til að hafa betri stjórn á utanríkisverslun árið 1757. Þá þurftu öll skip, nema rússnesk, að sigla til borgarinnar Kantón ([[Guangzhou]]). Kínverjar höfðu lítinn áhuga á evrópskum vörum meðan eftirspurn eftir kínverskum vörum (postulíni, tei, silki o.fl.) var gríðarmikil í Evrópu. Kínverskar vörur fengust þannig aðeins keyptar gegn góðmálmum. Til að bregðast við þessu ójafnvægi hófu Bretar að selja mikið magn [[ópíum]]s, sem framleitt var á [[Indland]]i, í Kína. Verslunin leiddi til útbreiddrar ópíumfíknar meðal Kínverja sem stjórnvöld reyndu að bregðast við með sífellt strangari takmörkunum á ópíumverslunina. Árið 1839 hafnaði [[Daoguang]] keisari tillögum um að aflétta banni við ópíumverslun og taka upp skattlagningu í staðinn. Hann skipaði þess í stað embættismanninum [[Lin Zexu]] að uppræta ópíumverslunina með öllu. Lin Zexu lét eyðileggja ópíumbirgðir í landinu og bannaði verslun við erlend skip. Bretar brugðust við með hervaldi sem leiddi til [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðsins]] 1840. Tjingveldið gafst fljótlega upp og gaf Hong Kong eftir með [[Chuenpi-sáttmálinn|Chuenpi-sáttmálanum]]. Hvorugt ríkið fullgilti þó sáttmálann og átökin héldu áfram til 1842 þegar ríkin gerðu [[Nanking-sáttmálinn|Nanking-sáttmálann]]. Þá tók Bretland formlega yfir stjórn Hong Kong-eyju. [[Mynd:City_of_Victoria.jpg|thumb|right|Viktoríuhöfn á 7. áratug 19. aldar.]] Nýlendustjórnin kom upp stjórnsýslu snemma árs 1842 en sjórán, sjúkdómar og andstaða Tjingveldisins hömluðu vexti nýlendunnar. Aðstæður bötnuðu eftir [[Taiping-uppreisnin]]a á [[1851-1860|6. áratugnum]] þegar margir kínverskir flóttamenn, þar á meðal auðugir kaupmenn, flúðu til nýlendunnar vegna óróans á meginlandinu. Áframhaldandi spenna milli Breta og Kínverja vegna ópíumverslunarinnar leiddi til [[Annað ópíumstríðið|Annars ópíumstríðsins]] 1856. Tjingveldið beið aftur ósigur og neyddist til að gefa [[Kowloon]] og [[Steinsmiðaeyja|Steinsmiðaeyju]] eftir með [[Pekingsáttmálinn|Pekingsáttmálanum]]. Undir lok stríðsins var Hong Kong orðin að mikilvægri umskipunarhöfn. Hraður vöxtur dró að sér erlenda fjárfestingu um leið og trú á framtíð Hong Kong óx. Nýlendan stækkaði enn árið 1898 þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]]. [[Hong Kong-háskóli]] var stofnaður 1911 og [[Kai Tak-flugvöllur]] hóf starfsemi 1924. Nýlendan komst hjá langvarandi niðursveiflu vegna [[Kantón-Hong Kong-verkfallið|Kantón-Hong Kong-verkfallsins]] 1925-1926. Þegar [[Annað stríð Kína og Japans]] hófst 1937 lýsti landstjórinn, [[Geoffry Northcote]], Hong Kong hlutlaust svæði til að verja stöðu hafnarinnar. Árið 1940 bjóst nýlendustjórnin undir átök með því að flytja allar breskar konur og börn frá borginni. [[Japanski keisaraherinn]] gerði árás á borgina sama dag og þeir réðust á Perluhöfn 8. desember 1941. Hong Kong var [[hernám Hong Kong|hernumin]] í nær fjögur ár. Bretar tóku aftur við stjórn borgarinnar 30. ágúst 1945. Íbúafjöldinn tók hratt við sér eftir stríðið. Kínverskt handverksfólk flúði til eyjarinnar þegar [[borgarastyrjöldin í Kína]] hófst, og fleiri flúðu þangað eftir að [[Kommúnistaflokkur Kína]] tók völdin á meginlandinu 1949. Hong Kong varð fyrsti [[Asíutígrarnir|Asíutígurinn]] til að iðnvæðast á [[1951-1960|6. áratug 20. aldar]]. Nýlendustjórnin beitti sér fyrir umbótum vegna ört vaxandi fólksfjölda með því að reisa hagkvæmar íbúðir, með stofnun sjálfstæðrar nefndar til að uppræta spillingu í stjórnkerfinu og með uppsetningu [[Mass Transit Railway|lestarkerfis]]. Þótt samkeppnisstaða borgarinnar versnaði á sviði framleiðsluiðnaðar batnaði hún á sviði þjónustu. Undir lok aldarinnar var Hong Kong orðin að alþjóðlegri fjármálamiðstöð og skipaflutningahöfn. [[Mynd:Hong_Kong_1978.jpg|thumb|right|Kowloon og Hong Kong á 8. áratug 20. aldar.]] Óvissa um framtíð nýlendunnar fór vaxandi eftir því sem lok 99 ára samningsins við Kína nálguðust. [[Murray MacLehose]] landstjóri vakti máls á þessu við [[Deng Xiaoping]] þegar árið 1979. Eftir samningaviðræður milli Bretlands og Kína var gefin út sameiginleg yfirlýsing árið 1984 þar sem Bretar samþykktu að afhenda Kína nýlenduna árið 1997 en að Kína myndi tryggja efnahagslegt og stjórnsýslulegt sjálfstæði hennar í 50 ár eftir yfirfærsluna. Mikill fjöldi flutti engu að síður frá Hong Kong í aðdraganda yfirfærslunnar vegna ótta við versnandi lífskjör. Um hálf milljón flutti frá Hong Kong milli 1987 og 1996. Þann 1. júlí 1997 tóku Kínverjar yfir stjórn nýlendunnar eftir 156 ár af breskum yfirráðum. Fljótlega eftir þetta varð Hong Kong fyrir nokkrum alvarlegum áföllum. [[Asíukreppan]] kostaði stjórnvöld stóran hluta af gjaldeyrisbirgðum landsins til að viðhalda tengingu Hong Kong-dalsins við Bandaríkjadal. Eftir að kreppunni lauk gekk [[H5N1]]-fuglaflensufaraldurinn yfir sem hægði á vexti. Á eftir fylgdi svo [[bráðalungnabólga]] ([[HABL]]) sem leiddi til alvarlegrar efnahagskreppu. Stjórnmáladeilur eftir yfirfærsluna hafa snúist um lýðræðisþróun héraðsins og trúnað miðstjórnar Alþýðulýðveldisins við hugmyndina um eitt land, tvö kerfi. Lýðræðisumbætur sem nýlendustjórnin réðist í 1994 voru teknar aftur af kínverskum stjórnvöldum. Héraðsstjórnin reyndi án árangurs að koma í gegn nýrri öryggislöggjöf samkvæmt grein 23 í grunnlögum Hong Kong. Sú ákvörðun miðstjórnar Kína að krefjast samþykkis frambjóðenda til embættis stjórnarformanns leiddi til [[mótmælin í Hong Kong 2014|öldu mótmæla 2014]] sem urðu þekkt sem regnhlífabyltingin. Árið 2019 hófust útbreidd [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|mótmæli]] vegna lagafrumvarps um framsal flóttamanna til meginlands Kína. Í maí árið 2020 var frumvarp lagt fram á kínverska Alþýðuþinginu um öryggislög sem banna uppreisnaráróður, landráð og sjálf­stæðisumleitanir sér­stjórn­ar­héraðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Vilja inn­leiða ný ör­ygg­is­lög í Hong Kong|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/21/vilja_innleida_ny_oryggislog_i_hong_kong/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=21. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> Öryggislögin voru samþykkt á kínverska þinginu þann 22. maí og er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir mótmæli af sömu stærðargráðu og áður í Hong Kong.<ref>{{Vefheimild|titill=Um­deild ör­ygg­is­lög um Hong Kong samþykkt|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/22/umdeild_oryggislog_um_hong_kong_samthykkt/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=22. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> ==Stjórnmál== ===Stjórnsýsluumdæmi=== Héraðið skiptist í 18 stjórnsýsluumdæmi. Í [[umdæmisráð Hong Kong|umdæmisráði]] sitja 479 fulltrúar, þar af 452 kosnir með beinni kosningu sem fulltrúar síns umdæmis. Umdæmisráðið er ráðgefandi aðili gagnvart héraðsstjórninni í sveitarstjórnarmálefnum. {| |- style="vertical-align: top;" | | '''Hong Kong-eyja''' # [[Mið- og Vesturumdæmi|Mið- og Vestur]] # [[Wan Chai]] # [[Austurumdæmi (Hong Kong)|Austur]] # [[Suðurumdæmi (Hong Kong)|Suður]] | '''Kowloon''' # <li value="5"> [[Yau Tsim Mong]] </li> # [[Sham Shui Po]] # [[Kowloon-borg]] # [[Wong Tai Sin]] # [[Kwun Tong]] | '''Nýju umdæmin''' # <li value="10">[[Kwai Tsing]]</li> # [[Tsuen Wan]] # [[Tuen Mun]] # [[Yuen Long]] # [[Norðurumdæmi (Hong Kong)|Norður]] # [[Tai Po]] # [[Sha Tin]] # [[Sai Kung]] # [[Eyjaumdæmi]] | [[Mynd:Map_of_Hong_Kong_18_Districts_international.svg|400px|right|Stjórnsýsluumdæmi Hong Kong.]] |} == Landfræði == [[Mynd:Hong_Kong,_China.jpg|thumb|right|Gervihnattarmynd þar sem skilin milli byggðra og óbyggðra svæða sjást vel.]] Hong Kong stendur við suðurströnd [[Kína]], austan megin við mynni [[Perlufljót|Perlufljóts]], 60 km austan við [[Maká]]. [[Suður-Kínahaf]] liggur að borginni á allar hliðar nema að norðanverðu þar sem borgin [[Shenzhen]] stendur við [[Sam Chun-á]]. Héraðið nær yfir 2.755 km² svæði þar sem eru [[Hong Kong-eyja]], [[Kowloon-skagi]], [[Nýju umdæmin]], [[Lantau-eyja]] og yfir 200 aðrar eyjar. Af þessu svæði eru 1.073 km² af þurrlendi og 35 km² af ferskvatni, afgangurinn sjór. Hæsti tindur svæðisins er [[Tai Mo Shan]] sem nær 957 metra hæð. Mest byggingarland er á Kowloon-skaga, Hong Kong-eyju og nýjum bæjum i Nýju umdæmunum. Stór hluti þeirra rís á [[landfylling]]um vegna skorts á byggingarlandi. 70 km², eða 25% af byggingarlandi, er á landfyllingum. Óbyggt land er í hæðum eða fjalllendi, með mjög litlu flatlendi, og er mest graslendi, skóglendi, kjarr eða ræktarland. Um 40% af þessu landi er þjóðgarðar eða náttúruverndarsvæði. Vistkerfi svæðisins er fjölbreytt, með 3.000 tegundir [[æðplanta|æðplantna]] (þar af 300 innlendar) og þúsundir tegunda skordýra, fugla og sjávardýra. === Veðurfar === Ríkjandi loftslag í Hong Kong er [[rakt heittemprað loftslag]] sem einkennir Suður-Kína. Sumur eru heit og rök með stöku úrhelli og þrumuveðri og hlýju lofti sem berst úr suðaustri. Á þeim tíma geta orðið til [[hitabeltisfellibylur|hitabeltisfellibylir]] sem geta valdið flóðum og skriðum. Vetur eru mildir og oftast sólríkir í byrjun með auknum skýjum í febrúar og stöku kuldaskilum með sterkum vindum úr norðri. Veðurblíða er mest á vorin (sem geta verið breytileg) og haustin, sem eru oftast hlý og sólrík. Snjókoma er mjög sjaldgæf og fellur oftast í mikilli hæð. Meðalsólartími í Hong Kong eru 1.709 stundir á ári. Hæsti og lægsti hiti sem mælst hefur hjá [[Veðurstofa Hong Kong|Veðurstofu Hong Kong]] eru 36,6°C 22. ágúst 2017 og 0,0°C 18. janúar 1893. ==Tenglar== *[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77930 Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kínverja? - Vísindavefurinn] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} {{APEC}} {{asía}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Hong Kong| ]] [[Flokkur:Fyrrum breskar nýlendur]] lhjnk4xcxcyk5vpkj4tbps8au6avh6h Makaó 0 13007 1761482 1748445 2022-07-21T21:31:26Z Dagvidur 4656 Laga tengla wikitext text/x-wiki {{land |nafn_á_frummáli = 中華人民共和國澳門特別行政區<br />''Região Administrativa Especial de Macau da República Popular da China'' |nafn_í_eignarfalli = Makaó |fáni = Flag of Macau.svg |skjaldarmerki = Regional Emblem of Macau.svg |staðsetningarkort = Macau locator map.svg |þjóðsöngur = [[義勇軍進行曲]] |tungumál = [[kínverska]] |höfuðborg = Makaó |stjórnarfar = [[Sérstjórnarhérað]] |titill_leiðtoga1 = [[Forsætisráðherra Makaó|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga1 = [[Ho Iat-Seng]] |staða = Stofnun |atburður1 = Stjórn [[Portúgal]]s |dagsetning1 = [[1557]] |atburður2 = Portúgölsk nýlenda |dagsetning2 = [[1. desember]] [[1887]] |atburður3 = [[Fullveldisflutningur Makaó|Fullveldisflutningur]] |dagsetning3 = [[20. desember]] [[1999]] |flatarmál = 115,3 |hlutfall_vatns = 73,7 |fólksfjöldi = 682.800 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 21.340 |VLF = 40 |VLF_sæti = 115 |VLF_ár = 2020 |VLF_á_mann = 58.931 |VLF_á_mann_sæti = 9 |VÞL_ár = 2019 |VÞL = {{hækkun}} 0.922 |VÞL_sæti = 17 |gjaldmiðill = [[Makaóísk pataka]] |tímabelti = [[UTC]]+8 |símakóði = +853 |tld = mo }} '''Makaó''' ([[kínverska]]: 澳门; [[pinyin]]: ''Àomén''; [[portúgalska]]: ''Macau'') er borg í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Borgin myndar samnefnt [[sérstjórnarhérað]] á sama máta og [[Hong Kong]] og er staðsett vestan megin við árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er bæði minnsta (32,9 km²) og fámennasta (680.000 manns 2020<ref>{{Cite web|title=Macao Population (2020) - Worldometer|url=https://www.worldometers.info/world-population/china-macao-sar-population/|access-date=2020-10-25|website=www.worldometers.info|language=en|archive-date=23. desember 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20201223161739/https://www.worldometers.info/world-population/china-macao-sar-population/|url-status=live}}</ref>) [[Héruð Kína|hérað landsins]] og þéttbýlasti staður Jarðar. Makaó var áður [[Portúgal|portúgölsk]] [[nýlenda]]. Portúgal fékk leyfi frá [[Mingveldið|Mingveldinu]] árið 1557 til að koma sér þar upp verslunarstað. Portúgal greiddi leigu fyrir landið sem var áfram undir yfirráðum Kína fram til 1887, þegar það var gert að nýlendu með [[Pekingsamningur Kína og Portúgals|Pekingsamningi Kína og Portúgals]]. Nýlendan var undir stjórn Portúgals til 1999 þegar [[Fullveldisflutningur Makaó|fullveldið var flutt til Kína]]. Makaó hefur síðan verið eitt af [[sérstjórnarhérað|sérstjórnarhéruðum]] Kína, með stjórn- og hagkerfi sem eru aðskilin frá meginlandinu, samkvæmt hugmyndinni um „[[eitt land, tvö kerfi]]“. Einstök blanda portúgalskra og kínverskra áhrifa sem sjá má í arkitektúr [[söguleg miðborg Makaó|sögulegrar miðborgar Makaó]] var skráð á [[Heimsminjaskrá UNESCO]] árið 2005.<ref>{{cite web |url = https://whc.unesco.org/en/list/1110 |title = Historic Centre of Macao |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 10. apríl 2021}}</ref> Upprunalega var Makaó dreifbýll eyjaklasi við ströndina. Landsvæðið er nú orðið að vinsælli ferðamannaborg og miðstöð ferðamennsku í kringum [[spilavíti]]. Fjárhættuspilaiðnaðurinn í Makaó er sjö sinnum stærri en í [[Las Vegas]]. Borgin er með eina hæstu vergu landsframleiðslu á mann í heimi.<ref>{{cite web |url = http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.PP.CD?order=wbapi_data_value_2013+wbapi_data_value+wbapi_data_value-last&sort=desc |title = "GDP per capita, PPP (current international $)", World Development Indicators database |access-date = 15. september 2014 |archive-url = https://web.archive.org/web/20141006142025/http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.PP.CD?order=wbapi_data_value_2013+wbapi_data_value+wbapi_data_value-last&sort=desc |archive-date = 6 October 2014 |url-status = live }}</ref><ref name="ShengGuP7778">{{harvnb|Sheng|Gu|2018|pp=77–78}}.</ref> Hún situr hátt á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]] og er í fjórða sæti yfir lönd eftir lífslíkum.<ref name="CIALifeExpectancy"> {{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/macau/ |title=Macau |publisher=[[Central Intelligence Agency]] |work=[[The World Factbook]] |access-date=7. febrúar 2019 |df=dmy-all }} </ref> Landsvæðið sem Makaó stendur á er mjög þéttbýlt; tveir þriðju hlutar landsins eru á [[landfylling]]um. == Heiti == Í elstu heimildinni um nafnið Makaó kemur það fyrir sem „Ya/A Ma Gang“ ({{lang|zh-hant|亞/阿-媽/馬-港}}) í bréfi frá 20. nóvember 1555. Íbúar trúðu því að sjávargyðjan [[Matsu (gyðja)|Matsu]] (líka nefnd A-Ma) hafi blessað höfnina og kallaði hafið þar í kring „hof A-Ma“.<ref name="WuJinEtymology">{{harvnb|Wu|Jin|2014}}.</ref> Þegar portúgalskir sæfarar komu fyrst á þennan stað og spurðust fyrir um nafnið héldu íbúarnir að þeir væru að spyrja um hofið og sögðu þeim að það væri „Ma Kok“ ({{lang|zh-hant|媽閣}}).<ref>{{harvnb|Hao|2011|pp=12–13}}.</ref> Elsta portúgalska útgáfa nafnsins var ''Amaquão'', en það birtist í ýmsum útgáfum þar til ''Amacão/Amacao'' og ''Macão/Macao'' urðu algengust á 17. öld.<ref name="WuJinEtymology" /> Með nýjum stafsetningarlögum í Portúgal 1911 var ákveðið að stafsetja nafnið ''Macau''; en í ensku og öðrum Evrópumálum var áfram algengt að notast við ''Macao''.<ref>{{cite web |url=https://www.visitmacao.com.au/macao-tourism-blog/faq/is-it-macau-or-macao/ |title=Is it Macau or Macao? |date=4. september 2019 |publisher=Visit Macao |access-date=16. maí 2020 |archive-date=1 March 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200301045622/https://www.visitmacao.com.au/macao-tourism-blog/faq/is-it-macau-or-macao/ |url-status=live }}</ref> [[Makaóskagi]] hafði mörg nöfn á kínversku, meðal annars ''Jing'ao'' ({{lang|zh-hant|井澳/鏡澳}}), ''Haojing'' ({{lang|zh-hant|濠鏡}}) og ''Haojing'ao'' ({{lang|zh-hant|濠鏡澳}}).<ref name="WuJinEtymology" /><ref name="ChineseEtymology">{{harvnb|Hao|2011|pp=15–16}}.</ref> Eyjarnar [[Taipa]], [[Coloane]] og [[Hengqin]] voru nefndar saman ''Shizimen'' ({{lang|zh-hant|十字門}}). Þessi nöfn urðu síðar ''Aomen'' ({{lang|zh-hant|澳門}}), ''Oumún'' í kantónsku, sem þýðir „flóahlið“ eða „hafnarhlið“, og vísuðu til alls svæðisins.<ref name="ChineseEtymology" /> == Saga == [[File:Lago Nam Van, Macao, 2013-08-08, DD 05.jpg|thumb|Makaó]] [[Portúgal]]ar fengu leyfi til verslunar í Makaó árið 1535 og gerðu síðar leigusamning við Kínverja til langs tíma. Nýlendunni var formlega skilað aftur til Kína árið 1999 og hún gerð að sérstjórnarhéraði. Makaó og [[Hong Kong]] voru því einu nýlendur [[Evrópa|Evrópumanna]] í Kína. == Landfræði == [[File:Aerial view of Macau at night.jpg|thumb|Loftmynd af Makaóskaga.]] [[File:Txu-oclc-10552568-nf49-8.jpg|thumb|left|Kort af héraðinu [[Zhongshan]] frá 1954. Makaó er neðst til hægri.]] [[File:Txu-oclc-10552568-nf49-8-back.jpg|thumb|Kort af Makaó.]] Makaó er á suðurströnd Kína, 60 km vestan við [[Hong Kong]], á vesturbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin liggur að [[Suður-Kínahaf]]i í austri og suðri, og næsta borg við hana er [[Zhuhai]] í vestri og norðri.<ref name="MokHoi202">{{harvnb|Mok|Hoi|2005|p=202}}.</ref> Landsvæðið nær yfir [[Makaóskagi|Makaóskaga]], [[Taipa]] og [[Coloane]].<ref>{{harvnb|Huang|Ho|Du|2011|p=354}}.</ref> Eins kílómetra landræma á eyjunni [[Hengqin]], þar sem [[Makaóháskóli]] er staðsettur, tilheyrir líka lögsagnarumdæmi borgarinnar.<ref name="ShengGuP76">{{harvnb|Sheng|Gu|2018|p=76}}.</ref> Hæsti punktur svæðisins er hæðin [[Coloane Alto]], 170,6 metrar yfir sjávarmáli.<ref name="parishes" /> Þéttbýlið er mest á Makaóskaga þar sem flestir búa.<ref>{{harvnb|Population By-Census|2016|p=10}}.</ref> Skaginn var upphaflega aðskilin hæðótt eyja, sem tengdist smám saman við land þegar sandrif myndaði [[eiði]]. Byggingarland hefur vaxið bæði vegna framburðar árinnar og landfyllinga.<ref>{{harvnb|Sheng|Tang|Grydehøj|2017|pp=202–203}}.</ref> Makaó hefur þrefaldast að stærð á síðustu öld, frá 10,28 km² seint á 19. öld<ref name="LandReclamation">{{harvnb|Grydehøj|2015|p=102}}.</ref> að 32,9 km² árið 2018.<ref name="parishes" /> [[Cotai]] eru landfyllingar sem liggja milli eyjanna Taipa og Coloane. Þar eru mörg af nýjustu spilavítunum og hótelunum sem byggð voru eftir 1999.<ref name="ShengGuP7778" /> Umfang lögsagnarumdæmisins yfir hafsvæðið í kring var stækkað mikið árið 2015, þegar borgin fékk 85 km² hafsvæði úthlutað frá [[Ríkisráð Alþýðulýðveldisins Kína|ríkisráði Kína]].<ref>{{harvnb|Mok|Ng|2015}}.</ref> Frekari landfyllingar eru í bígerð til að stækka [[Nýja borgarsvæðið í Makaó]].<ref>{{harvnb|Beitler|2019}}.</ref> Landsvæðið nær líka yfir hluta manngerðrar eyju sem myndar landamerki undir [[Hong Kong-Zhuhai-Makaó-brúin|Hong Kong-Zhuhai-Makaó-brúnni]].<ref name="parishes" /><ref> {{cite web |url=http://www.dsat.gov.mo/hzmb/mac_area_info.aspx |title=Instalações do posto fronteiriço |publisher=Transport Bureau |language=pt |trans-title=Border Facilities |access-date=14. febrúar 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190215155846/http://www.dsat.gov.mo/hzmb/mac_area_info.aspx |archive-date=15. febrúar 2019 |url-status=live |df=dmy-all }} </ref> == Stjórnmál == === Stjórnsýslueiningar === [[File:Administrative Division of Macau.png|thumb|Stjórnsýslueiningar í Makaó.]] Landsvæði Makaó skiptist í sjö sóknir. [[Cotai]], sem er stórt svæði á landfyllingum milli eyjanna [[Taipa]] og [[Coloane]], og svæðin í [[Nýja borgarsvæðið í Makaó|Nýja borgarsvæðinu]] eru ekki með neinar sóknir.<ref name="parishes">{{cite web |title=Area of parishes |url=https://www.dscc.gov.mo/ENG/knowledge/geo_statistic.html |publisher=Cartography and Cadastre Bureau |access-date=7. febrúar 2019 |df=dmy-all |archive-url=https://web.archive.org/web/20180929085121/http://www.dscc.gov.mo/ENG/knowledge/geo_statistic.html |archive-date=29. september 2018 |url-status=dead }}</ref> Sögulega skiptust sóknirnar milli tveggja sveitarfélaga (Makaó og Ilhas) sem báru ábyrgð á þjónustu við íbúa. Sveitarfélögin voru lögð niður árið 2001 og [[Skrifstofa borgar- og sveitarstjórnarmála]] tók við hlutverki þeirra.<ref>{{harvnb|Law No. 9/2018, Creation of the Institute for Municipal Affairs}}.</ref> {| class="wikitable " ! Sókn/hverfi ! Kínverska ! Stærð<br>(km<sup>2</sup>)<ref name="parishes" /> |- !colspan="3"| Sóknir |- | [[Nossa Senhora de Fátima (Makaó)|Nossa Senhora de Fátima]] | {{lang|zh-hant|花地瑪堂區}} | 3,2 |- | [[Santo António (Makaó)|Santo António]] | {{lang|zh-hant|花王堂區}} | 1,1 |- | [[São Lázaro]] | {{lang|zh-hant|望德堂區}} | 0,6 |- | [[São Lourenço (Makaó)|São Lourenço]] | {{lang|zh-hant|風順堂區}} | 1,0 |- | [[Sé (Makaó)|Sé]] ''(þar á meðal [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði B]])'' | {{lang|zh-hant|大堂區 (包括新城B區)}} | 3,4 |- | [[Taipa|Nossa Senhora do Carmo]] ''(þar á meðal [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði E]])'' | {{lang|zh-hant|嘉模堂區 (包括新城E區)}} | 7,9 |- | [[Coloane|São Francisco Xavier]] | {{lang|zh-hant|{{nowrap|聖方濟各堂區}}}} | 7,6 |- !colspan="3"| Önnur svæði |- | [[Cotai]] | {{lang|zh-hant|路氹填海區}} | 6,0 |- | [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði A]] | {{lang|zh-hant|新城A區}} | 1,4 |- | [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|HZMB Zhuhai-Makaó-höfn]] | {{lang|zh-hant|港珠澳大橋珠澳口岸}} | 0,7 |- | [[Makaóháskóli]] ([[Hengqin]]) | {{lang|zh-hant|澳門大學 (橫琴校區)}} | 1,0 |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Héruð í Kína]] [[Flokkur:Saga Portúgals]] tutk7qbr8fz57p75pfzrbhzjezfbrbq Stefan Banach 0 25827 1761523 1448776 2022-07-22T09:37:35Z 2A01:6F02:400:7F21:1:0:FCDF:D35 Leiðrétti innsláttarvillu. wikitext text/x-wiki [[File:عالم الرياضيات البولندى ستيفان بناخ.jpg|thumb|Stefan Banach]] '''Stefan Banach''' ([[30. mars]] [[1892]] í [[Kraków]], þá [[Austurríki-Ungverjaland]], nú [[Pólland]] — [[31. ágúst]] [[1945]] í [[Lwów]], [[Sóvétríkin|Sóvétríkjunum]], nú [[Úkraína]]), var pólskur stærðfræðingur. Hann var einn af höfuðpaurum [[Lwów skólinn|Lwów skólans]] í [[stærðfræði]] fyrri heimstyrjaldirnar. Hann kenndi sjálfum sér stærðfræði að mestu, en snilli hans var uppgötvuð af [[Julisuz Mien]] fyrir slysni, og síðar [[Hugo Steinhaus]], sem er sagður hafa komið að honum á spjalli við annan nema á bekk í skrúðgarði. Þegar að [[seinni heimsstyrjöldin]] hófst var Banach forseti [[Pólska stærðfræðafélagið|Pólska stærðfræðafélagsins]] og prófessor í [[Háskólinn í Lwów|háskólanum í Lwów]]. Þar sem að hann skrifaðist á við vísindaakademíuna í Úkraínsku sóvétríkjunum, og var þar félagi, og jafnframt í góðri samvinnu við sóvéska stærðfræðinga, þá fékk hann að halda stöðu sinni eftir að sóvéska hernámið hófst. Hann lifði af hernám [[Þýskaland|Þjóðverja]] sem stóð frá júlí [[1941]] til febrúars [[1944]], en hann vann sér þá til matar með því að gefa blóðsugum að borða af blóði sínu í [[flekkusótt]]srannsóknarstofnun [[Rudolf Weigl|Rudolfs Weigl]]. Heilsu hans hrakaði á þessum tíma, og hann fékk [[lungnakrabbamein]]. Eftir stríðið var Lwów innlimað inn í Sóvétríkin, og Banach lést áður en að hann komst aftur til fæðingarborgar sinnar, Kraków. Hann er jarðaður í [[Lyczakowski kirkjugarðurinn|Lyczakowski kirkjugarðinum]]. == Tengt efni == * [[Banach rúm]] * [[Banach algebra]] * [[Banach-Steinhaus setningin]] * [[Banach–Tarski þversögnin]] * [[Hahn-Banach setningin]] * [[Kyrrapunktssetning Banachs]] == Heimildir == {{wpheimild | tungumál = en | titill = Stefan Banach | mánuðurskoðað = 19. apríl | árskoðað = 2006}} * [http://matwbn.icm.edu.pl/kstresc.php?tom=1&wyd=10 Théorie des opérations linéaires] [[Franska|Frönsk]] þýðing frá árinu 1932 * [http://www-groups.dcs.st-and.ac.uk/~history/Mathematicians/Banach.html MacTutor stærðfræðisögusafnið] Grein um Stefan Banach * {{MathGenealogy|id=12681}} {{fde|1892|1945|Banach, Stefan}} [[Flokkur:Pólskir stærðfræðingar|Banach, Stefan]] ja50jn0g4agvko0yjacn81aj70fxxqh 1761524 1761523 2022-07-22T09:38:36Z 2A01:6F02:400:7F21:1:0:FCDF:D35 Leiðrétti innsláttarvillu. wikitext text/x-wiki [[File:عالم الرياضيات البولندى ستيفان بناخ.jpg|thumb|Stefan Banach]] '''Stefan Banach''' ([[30. mars]] [[1892]] í [[Kraków]], þá [[Austurríki-Ungverjaland]], nú [[Pólland]] — [[31. ágúst]] [[1945]] í [[Lwów]], [[Sóvétríkin|Sóvétríkjunum]], nú [[Úkraína]]), var pólskur stærðfræðingur. Hann var einn af höfuðpaurum [[Lwów skólinn|Lwów skólans]] í [[stærðfræði]] fyrir heimstyrjaldirnar. Hann kenndi sjálfum sér stærðfræði að mestu, en snilli hans var uppgötvuð af [[Julisuz Mien]] fyrir slysni, og síðar [[Hugo Steinhaus]], sem er sagður hafa komið að honum á spjalli við annan nema á bekk í skrúðgarði. Þegar að [[seinni heimsstyrjöldin]] hófst var Banach forseti [[Pólska stærðfræðafélagið|Pólska stærðfræðafélagsins]] og prófessor í [[Háskólinn í Lwów|háskólanum í Lwów]]. Þar sem að hann skrifaðist á við vísindaakademíuna í Úkraínsku sóvétríkjunum, og var þar félagi, og jafnframt í góðri samvinnu við sóvéska stærðfræðinga, þá fékk hann að halda stöðu sinni eftir að sóvéska hernámið hófst. Hann lifði af hernám [[Þýskaland|Þjóðverja]] sem stóð frá júlí [[1941]] til febrúars [[1944]], en hann vann sér þá til matar með því að gefa blóðsugum að borða af blóði sínu í [[flekkusótt]]srannsóknarstofnun [[Rudolf Weigl|Rudolfs Weigl]]. Heilsu hans hrakaði á þessum tíma, og hann fékk [[lungnakrabbamein]]. Eftir stríðið var Lwów innlimað inn í Sóvétríkin, og Banach lést áður en að hann komst aftur til fæðingarborgar sinnar, Kraków. Hann er jarðaður í [[Lyczakowski kirkjugarðurinn|Lyczakowski kirkjugarðinum]]. == Tengt efni == * [[Banach rúm]] * [[Banach algebra]] * [[Banach-Steinhaus setningin]] * [[Banach–Tarski þversögnin]] * [[Hahn-Banach setningin]] * [[Kyrrapunktssetning Banachs]] == Heimildir == {{wpheimild | tungumál = en | titill = Stefan Banach | mánuðurskoðað = 19. apríl | árskoðað = 2006}} * [http://matwbn.icm.edu.pl/kstresc.php?tom=1&wyd=10 Théorie des opérations linéaires] [[Franska|Frönsk]] þýðing frá árinu 1932 * [http://www-groups.dcs.st-and.ac.uk/~history/Mathematicians/Banach.html MacTutor stærðfræðisögusafnið] Grein um Stefan Banach * {{MathGenealogy|id=12681}} {{fde|1892|1945|Banach, Stefan}} [[Flokkur:Pólskir stærðfræðingar|Banach, Stefan]] 4847gy7i234bu4cvmn8ayb0yvgdn2zy Pete Wentz 0 32776 1761521 1376255 2022-07-22T06:42:29Z FMSky 77947 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Fall Out Boy-Rock im Park 2014- by 2eight 3SC9578.jpg|thumb|right|Pete Wentz]] '''Peter Lewis Kingston Wentz III''' (fæddur [[5. júní]] [[1979]] í Wilmette í [[Illinois]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]) er bassaleikari, aukasöngvari og textahöfundur hljómsveitarinnar [[Fall Out Boy]]. == Saga == Pete Wentz ólst upp í Wilmette, Illinois, úthverfi Chicago, Illinois. Hann gekk í New Trier Township High School og North Shore Country Day School þar sem hann var all-state fótbolta spilari. Eftir að hafa útskifast úr menntaskóla í [[1997]] gekk hann í DePaul háskólann og hætti til að einbeita sér að tónlistinni. Hann hafði verið í mörgum hljómsveitum meðal annars xfirstbornx, Arma Angelus (með Tim McIlrath, söngvara Rise Against), 7 Angels of the Apocalypse / Culture of Violence, xBirthrightx, Extinction, Forever Ended Today, Yellow Road Priest, og Project Rocket. [[2001]] stofnaði hann Pop-Punk/Emo hljómsveitina [[Fall Out Boy]] með [[Joe Trohman]] og [[Patrick Stump]] en [[Andy Hurley]] kom í hljómsveitina seinna. == Fyrirtæki o.fl. == Pete Wentz hefur skrifað bók sem ber nafnið „The Boy With the Thorn In His Side“ sem er byggð á martröðum sem hann fékk þegar hann var barn. Það er önnur bók eftir hann á leiðinni sem heitir „Rainy Day Kids“ það var áætlað að hún kæmi út [[14. febrúar]] [[2006]] en henni var frestað. Þar að auki er hann að semja aðra bók með [[William Beckett]] sem er söngvari [[The Academy Is...]] Hann á fyrirtæki sem heitir Clandestine Industries, sem gefur út bækur en mest föt, meðal annarra hluta. Hann á líka undirútgáfu(imprint) [[Fueled By Ramen]], [[Decaydance Records]], sem hefur þó nokkrar hljómsveitir á samning, þar á meðal : [[Panic! At The Disco]], [[October Fall]], [[Gym Class Heroes]], [[The Hush Sound]], [[Cobra Starship]] og [[Lifetime]]. == Heimild == {{wpheimild | tungumál = en | titill = Peter Wentz | mánuðurskoðað = 29. október | árskoðað = 2006}} {{fe|1979|Wentz, Pete}} [[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn|Wentz, Pete]] 1ydopdw9mrg0cv05r30zo4pyy0mv7kn Besta deild karla 0 37803 1761483 1755286 2022-07-21T21:31:32Z 93.90.8.97 wikitext text/x-wiki {{Deild keppnisíþrótta |titill=Besta deildin |stofnár= [[1912]] <small>''(undir nafninu „meistaradeild“)<ref>[http://www.ksi.is/mot/motalisti/?flokkur=111&tegund=%25&AR=1912&kyn=1 Meistaraflokkar árið 1912] KSÍ</ref>''</small> |liðafjöldi=12 |ríki= {{ISL}} [[Ísland]] |píramída stig= [[Íslenska karlaknattspyrnudeildakerfið|1. stig]] |neðri deild= [[1. deild karla í knattspyrnu|1. deild karla]] |núverandi meistarar= {{Lið Víkingur}} (6)(2021) |sigursælasta lið=[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] (27) |bikarar=[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|Mjólkurbikarinn]]<br />[[Lengjubikarinn]] |mótasíður=[http://pepsi.is/pepsideildin Heimasíða mótaraðarinnar]<br /> [http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17548 Mótasíða KSÍ] }} '''Besta deild karla''' er efsta deild karla í [[Knattspyrna|knattspyrnu]] á [[Ísland]]i. Deildin er rekin af [[Íslenska knattspyrnusambandið|Íslenska knattspyrnusambandinu]] og var stofnuð árið 1912. Deildin er mynduð af 12 félögum sem leika hver gegn öðrum í tvöfaldri umferð á heima- og útivöllum. Fjöldi stiga við lok hvers tímabils ákvarðar hvaða félagslið er [[Íslandsmeistari]] og hvaða tvö félög falla niður og eiga deildaskipti við þau tvö stigahæstu í [[1. deild karla í knattspyrnu|1.deild karla]]. Stigahæsta félag deildarinnar öðlast þátttökurétt í annarri umferð [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]]. Það í öðru sæti öðlast þátttökurétt í [[Sambandsdeild Evrópu]]. Þriðja sæti deildarinnar getur einnig gefið þátttökurétt í evrópukeppni fari svo að efra félag hafi þegar öðlast þann rétt með sigri í [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|Bikarkeppninni.]] Árið 2022 var nafni deildarinnar breytt í Besta deild karla, deildinni er skipt í tvo helminga, 6 lið í efri helmingi og 6 í neðri. Lið í neðri helmingi geta fallið niður í 1. deild. == Núverandi lið == {| class="wikitable sortable" ! width=90 style="background:silver;" | Lið ! style="background:silver;" |[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|2019]] ! style="background:silver;" | Fyrsta tímabil ! style="background:silver;" | Fjöldi tímabila <ref>Fjöldi tímabila í efstu deild(''tímabilið 2019 innifalið'')</ref> ! style="background:silver;" | Í deildinni frá |- align="center" | align="left" |{{Lið KR}}||1. sæti||[[Efsta deild karla í knattspyrnu 1912|1912]]||105||[[1. deild karla í knattspyrnu 1979|1979]] |- align="center" |align="left"|{{Lið Breiðablik}}||2. sæti||[[1. deild karla í knattspyrnu 1971|1971]]||33||[[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2006|2006]] |- align="center" |align="left"|{{Lið FH}}||3. sæti||[[1. deild karla í knattspyrnu 1975|1975]]||38||[[Símadeild karla í knattspyrnu 2001|2001]] |- align="center" | align="left" |{{Lið Stjarnan}}||4. sæti||[[1. deild karla í knattspyrnu 1990|1990]]||17||[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|2009]] |- align="center" | align="left" |{{Lið KA}}||5. sæti||[[1. deild karla í knattspyrnu 1978|1978]]||17||[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]] |- align="center" | align="left" |{{Lið Valur}}||6. sæti||[[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]]||99||[[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2005|2005]] |- align="center" | align="left" |{{Lið Víkingur R.}}||7. sæti||[[Efsta deild karla í knattspyrnu 1918|1918]]||68||[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2014|2014]] |- align="center" |align="left"|{{Lið Fylkir}}||8. sæti||[[1. deild karla í knattspyrnu 1989|1989]]||22 |[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]] |- align="center" | align="left" |{{Lið HK}}||9. sæti||[[Landsbankadeild_karla_í_knattspyrnu_2007|2007]]||3||[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|2019]] |- align="center" | align="left" |{{Lið ÍA}}||10. sæti||[[Efsta deild karla í knattspyrnu 1946|1946]]||66||[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|2019]] |- align="center" | align="left" |{{Lið Grótta}}|| - ||[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] |0 |[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] |- align="center" | align="left" |{{Lið Fjölnir}}||-||[[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|2008]] |8 |[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] |} == Saga == {{Staðsetning liða í úrvalsdeild karla|Float=right}} === Meistarasaga === <div class="floatright"> <timeline> ImageSize = width:300 height:2000 PlotArea = left:45 right:0 bottom:20 top:20 AlignBars = early DateFormat = yyyy Period = from:1912 till:2022 TimeAxis = orientation:vertical ScaleMajor = unit:year increment:1 start:1912 Colors= id:KR value:black legend:KR id:Fr value:blue legend:Fr id:Vi value:magenta legend:Vi id:Va value:red legend:Va id:IA value:yellow legend:IA id:Ke value:purple legend:Ke id:ÍB value:white legend:ÍB id:KA value:redorange legend:KA id:BH value:green legend:BH id:FH value:orange legend:FH PlotData= bar:Leaders width:25 mark:(line,black) align:left fontsize:M shift:(25,-5) anchor:middle from:1912 till:1913 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1913 till:1919 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1919 till:1920 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1920 till:1921 color:Vi text:"[[Knattspyrnufélagið Víkingur]]" from:1921 till:1924 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1924 till:1925 color:Vi text:"[[Knattspyrnufélagið Víkingur]]" from:1925 till:1926 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1926 till:1930 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1930 till:1931 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1931 till:1933 color:Kr text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1933 till:1934 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1934 till:1935 color:Kr text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1935 till:1939 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1939 till:1940 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1940 till:1941 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1941 till:1942 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1942 till:1946 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1946 till:1948 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1948 till:1951 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1951 till:1952 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1952 till:1953 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1953 till:1955 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1955 till:1956 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1956 till:1957 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1957 till:1959 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1959 till:1960 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1960 till:1961 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1961 till:1962 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1962 till:1963 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1963 till:1964 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1964 till:1965 color:Ke text:"[[Keflavík ÍF]]" from:1965 till:1966 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1966 till:1968 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1968 till:1969 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:1969 till:1970 color:Ke text:"[[Keflavík ÍF]]" from:1970 till:1971 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1971 till:1972 color:Ke text:"[[Keflavík ÍF]]" from:1972 till:1973 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1973 till:1974 color:Ke text:"[[Keflavík ÍF]]" from:1974 till:1976 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1976 till:1977 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1977 till:1978 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1978 till:1979 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1979 till:1980 color:ÍB text:"[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]]" from:1980 till:1981 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1981 till:1983 color:Vi text:"[[Knattspyrnufélagið Víkingur]]" from:1983 till:1985 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1985 till:1986 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1986 till:1987 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1987 till:1988 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:1988 till:1989 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1989 till:1990 color:KA text:"[[Knattspyrnufélag Akureyrar]]" from:1990 till:1991 color:Fr text:"[[Knattspyrnufélagið Fram]]" from:1991 till:1992 color:Vi text:"[[Knattspyrnufélagið Víkingur]]" from:1992 till:1997 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:1997 till:1999 color:ÍB text:"[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]]" from:1999 till:2001 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:2001 till:2002 color:IA text:"[[Knattspyrnufélag ÍA]]" from:2002 till:2004 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:2004 till:2007 color:FH text:"[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]]" from:2007 till:2008 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:2008 till:2010 color:FH text:"[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]]" from:2010 till:2011 color:BH text:"[[Breiðablik]]" from:2011 till:2012 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:2012 till:2013 color:FH text:"[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]]" from:2013 till:2014 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:2014 till:2015 color:Fr text:"[[Stjarnan]]" from:2015 till:2017 color:FH text:"[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]]" from:2017 till:2019 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:2019 till:2020 color:KR text:"[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]]" from:2020 till:2021 color:Va text:"[[Knattspyrnufélagið Valur]]" from:2021 till:2022 color:Vi text:"[[Knattspyrnufélagið Víkingur]]" </timeline> </div> {| class="wikitable sortable" bgcolor="#f7f8ff" cellpadding="3" cellspacing="0" border="1" style="font-size: 95%; border: gray solid 1px; border-collapse: collapse;" |- bgcolor="#CCCCCC" align="center" |'''Tímabil''' |'''Lið''' |'''Round robin''' <!---Íslenska þetta takk---> |'''Meistari''' |'''Stig''' |'''2. sæti''' |'''Stig''' |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1912|1912]]'''||3||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (1)'''||3||{{Fram Reykjavík}}||3 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1913|1913]]'''||1||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (1)'''||-||-||- |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1914|1914]]'''||1||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (2)'''||-||-||- |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1915|1915]]'''||3||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (3)'''||4||{{KR Reykjavík}}||2 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1916|1916]]'''||3||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (4)'''||3||{{KR Reykjavík}}||2 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1917|1917]]'''||3||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (5)'''||4||{{KR Reykjavík}}||2 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1918|1918]]'''||4||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (6)'''||6||{{Víkingur Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1919|1919]]'''||4||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (2)'''||5||{{Fram Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1920|1920]] '''||3||Einföld||'''{{Víkingur Reykjavík}} (1)'''||4||{{KR Reykjavík}}||2 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1921|1921]] '''||3||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (7)'''||4||{{Víkingur Reykjavík}}||2 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1922|1922]] '''||3||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (8)'''||4||{{Víkingur Reykjavík}}||1 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1923|1923]]'''||4||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (9)'''||6||{{KR Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1924|1924]] '''||4||Einföld||'''{{Víkingur Reykjavík}} (2)'''||6||{{Fram Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1925|1925]] '''||4||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}}(10)'''||5||{{Víkingur Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1926|1926]] '''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (3)'''||7||{{Fram Reykjavík}}||7 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1927|1927]] '''||4||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (4)'''||6||{{Valur Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1928|1928]] '''||3||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (5)'''||4||{{Valur Reykjavík}}||2 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1929|1929]] '''||6||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (6)'''||8||{{Valur Reykjavík}}||5 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1930|1930]]'''||5||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (1)'''||8||{{KR Reykjavík}}||6 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1931|1931]]'''||4||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (7)'''||6||{{Valur Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1932|1932]]'''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (8)'''||7||{{Valur Reykjavík}}||5 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1933|1933]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (2)'''||6||{{KR Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1934|1934]]'''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (9)'''||7||{{Valur Reykjavík}}||6 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1935|1935]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (3)'''||5||{{KR Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1936|1936]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (4)'''||5||{{KR Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1937|1937]]'''||3||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (5)'''||4||{{KR Reykjavík}}||2 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1938|1938]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (6)'''||5||{{Víkingur Reykjavík}}||3 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1939|1939]]'''||4||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (11)'''||4||{{KR Reykjavík}}||3 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1940|1940]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (7)'''||5||{{Víkingur Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1941|1941]]'''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (10)'''||7||{{Valur Reykjavík}}||6 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1942|1942]]'''||5||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (8)'''||6||{{Fram Reykjavík}}||6 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1943|1943]]'''||5||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (9)'''||8||{{KR Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1944|1944]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (10)'''||5||{{KR Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1945|1945]]'''||4||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (11)'''||6||{{KR Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1946|1946]]'''||6||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (12)'''||9||{{KR Reykjavík}}||7 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1947|1947]]'''||5||Einföld||'''{{Fram Reykjavík}} (13)'''||7||{{Valur Reykjavík}}||6 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1948|1948]]'''||4||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (11)'''||5||{{Víkingur Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1949|1949]]'''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (12)'''||5||{{Fram Reykjavík}}||5 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1950|1950]]'''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (13)'''||6||{{Fram Reykjavík}}||5 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1951|1951]]'''||5||Einföld||'''{{ÍA Akranes}} (1)'''||6||{{Valur Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1952|1952]]'''||5||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (14)'''||7||{{ÍA Akranes}}||6 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1953|1953]]'''||6||Einföld||'''{{ÍA Akranes}} (2)'''||4||{{Valur Reykjavík}}||4 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1954|1954]]'''||6||Einföld||'''{{ÍA Akranes}} (3)'''||9||{{KR Reykjavík}}||8 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1955|1955]]'''||6||Einföld||'''{{KR Reykjavík}} (15)'''||9||{{ÍA Akranes}}||8 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1956|1956]]'''||6||Einföld||'''{{Valur Reykjavík}} (12)'''||9||{{KR Reykjavík}}||8 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1957|1957]]'''||6||Einföld||'''{{ÍA Akranes}} (4)'''||10||{{Fram Reykjavík}}||7 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1958|1958]]'''||6||Einföld||'''{{ÍA Akranes}} (5)'''||9||{{KR Reykjavík}}||8 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1959|1959]]'''||6||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (16)'''||20||{{ÍA Akranes}}||11 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1960|1960]]'''||6||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (6)'''||15||{{KR Reykjavík}}||13 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1961|1961]]'''||6||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (17)'''||17||{{ÍA Akranes}}||15 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1962|1962]]'''||6||Tvöföld||'''{{Fram Reykjavík}} (14)'''||13||{{Valur Reykjavík}}||13 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1963|1963]]'''||6||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (18)'''||15||{{ÍA Akranes}}||13 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1964|1964]]'''||6||Tvöföld||'''{{ÍBK Keflavík}} (1)'''||15||{{ÍA Akranes}}||12 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1965|1965]]'''||6||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (19)'''||13||{{ÍA Akranes}}||13 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1966|1966]]'''||6||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (13)'''||14||{{ÍBK Keflavík}}||14 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1967|1967]]'''||6||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (14)'''||14||{{Fram Reykjavík}}||14 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1968|1968]]'''||6||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (20)'''||15||{{Fram Reykjavík}}||12 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1969|1969]]'''||7||Tvöföld||'''{{ÍBK Keflavík}} (2)'''||15||{{ÍA Akranes}}||14 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1970|1970]]'''||8||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (7)'''||20||{{Fram Reykjavík}}||16 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild 1971|1971]]'''||8||Tvöföld||'''{{ÍBK Keflavík}} (3)'''||20||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||20 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1972|1972]]'''||8||Tvöföld||'''{{Fram Reykjavík}} (15)'''||22||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||18 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1973|1973]]'''||8||Tvöföld||'''{{ÍBK Keflavík}} (4)'''||26||{{Valur Reykjavík}}||21 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1974|1974]]'''||8||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (8)'''||23||{{ÍBK Keflavík}}||19 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1975|1975]]'''||9||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (9)'''||19||{{Fram Reykjavík}}||17 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1976|1976]]'''||9||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (15)'''||25||{{Fram Reykjavík}}||24 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1977|1977]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (10)'''||28||{{Valur Reykjavík}}||27 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1978|1978]]'''||10||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (16)'''||35||{{ÍA Akranes}}||29 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1979|1979]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍBV Vestmannaeyjar}} (1)'''||24||{{ÍA Akranes}}||23 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1980|1980]]'''||10||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (17)'''||28||{{Fram Reykjavík}}||25 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1981|1981]]'''||10||Tvöföld||'''{{Víkingur Reykjavík}} (3)'''||25||{{Fram Reykjavík}}||23 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1982|1982]]'''||10||Tvöföld||'''{{Víkingur Reykjavík}} (4)'''||23||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||22 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1983|1983]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (11)'''||24||{{KR Reykjavík}}||20 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1984|1984]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (12)'''||38||{{Valur Reykjavík}}||28 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1985|1985]]'''||10||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (18)'''||38||{{ÍA Akranes}}||36 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1986|1986]]'''||10||Tvöföld||'''{{Fram Reykjavík}} (16)'''||38||{{Valur Reykjavík}}||38 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1987|1987]]'''||10||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (19)'''||37||{{Fram Reykjavík}}||32 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1988|1988]]'''||10||Tvöföld||'''{{Fram Reykjavík}} (17)'''||49||{{Valur Reykjavík}}||41 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1989|1989]]'''||10||Tvöföld||'''{{KA Akureyri}} (1)'''||34||{{FH Hafnarfjörður}}||32 |- align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1990|1990]]'''||10||Tvöföld||'''{{Fram Reykjavík}} (18)'''||38||{{KR Reykjavík}}||38 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Úrvalsdeild karla 1991|1991]]'''||10||Tvöföld||'''{{Víkingur Reykjavík}} (5)'''||37||{{Fram Reykjavík}}||37 |- align="center" |'''[[Samskipadeild karla 1992|1992]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (13)'''||40||{{KR Reykjavík}}||37 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Getraunadeild karla 1993|1993]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (14)'''||49||{{FH Hafnarfjörður}}||40 |- align="center" |'''[[Trópídeild karla 1994|1994]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (15)'''||39||{{FH Hafnarfjörður}}||36 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Sjóvá-Almennra deild karla 1995|1995]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (16)'''||49||{{KR Reykjavík}}||35 |- align="center" |'''[[Sjóvá-Almennra deild karla 1996|1996]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (17)'''||40||{{KR Reykjavík}}||37 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Sjóvá-Almennra deild karla 1997|1997]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍBV Vestmannaeyjar}} (2)'''||40||{{ÍA Akranes}}||35 |- align="center" |'''[[Landssímadeild karla 1998|1998]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍBV Vestmannaeyjar}} (3)'''||38||{{KR Reykjavík}}||33 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Landssímadeild karla 1999|1999]]'''||10||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (21)'''||45||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||38 |- align="center" |'''[[Landssímadeild karla 2000|2000]]'''||10||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (22)'''||37||{{Fylkir Reykjavík}}||35 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Símadeild karla 2001|2001]]'''||10||Tvöföld||'''{{ÍA Akranes}} (18)'''||36||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||36 |- align="center" |'''[[Símadeild karla 2002|2002]]'''||10||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (23)'''||36||{{Fylkir Reykjavík}}||34 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Landsbankadeild karla 2003|2003]]'''||10||Tvöföld||'''{{KR Reykjavík}} (24)'''||33||{{FH Hafnarfjörður}}||30 |- align="center" |'''[[Landsbankadeild karla 2004|2004]]'''||10||Tvöföld||'''{{FH Hafnarfjörður}} (1)'''||37||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||31 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Landsbankadeild karla 2005|2005]]'''||10||Tvöföld||'''{{FH Hafnarfjörður}} (2)'''||48||{{Valur Reykjavík}}||32 |-align="center" |'''[[Landsbankadeild karla 2006|2006]]'''||10||Tvöföld||'''{{FH Hafnarfjörður}} (3)'''||36||{{KR Reykjavík}}||30 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Landsbankadeild karla 2007|2007]]'''||10||Tvöföld||'''{{Valur Reykjavík}} (20)'''||38||{{FH Hafnarfjörður}}||37 |-align="center" |'''[[Landsbankadeild karla 2008|2008]]'''||12||Tvöföld||'''{{FH Hafnarfjörður}} (4)'''||47||{{ÍBK Keflavík}}||46 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Pepsideild karla 2009|2009]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið FH}} (5)'''||51||{{Lið KR}}||48 |-align="center" |'''[[Pepsideild karla 2010|2010]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið Breiðablik}} (1)'''||44||{{Lið FH}}||44 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2011|2011]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið KR}} (25)'''||47|| {{Lið FH}} || 44 |-align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|2012]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið FH}} (6)'''||49|| {{Lið Breiðablik}} ||36 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2013|2013]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið KR}} (26)'''||52|| {{Lið FH}} || 47 |-align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2014|2014]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið Stjarnan}} (1)'''||52|| {{Lið FH}} ||51 |-align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2015|2015]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið FH}} (7)'''||48|| {{Lið Breiðablik}} ||46 |-align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2016|2016]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið FH}} (8)'''||43|| {{Lið Stjarnan}} ||39 |-align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið Valur}} (21)'''||50|| {{Lið Stjarnan}} ||38 |--align="center" |'''[[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið Valur}}''' '''(22)'''||46||{{Lið Breiðablik}} ||44 |--align="center" |'''[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|2019]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið KR}}''' '''(27)'''||52||{{Lið Breiðablik}}||38 |--align="center" |'''[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið Valur}}''' '''(23)'''||44||{{Lið FH}}||36 |--align="center" |'''[[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2021|2021]]'''||12||Tvöföld||'''{{Lið Víkingur}}''' '''(6)'''||48||{{Lið Breiðablik}}||47 |--align="center" |- |} ===Stjörnukerfið=== Sex lið í deildinni, KR, Valur, Fram, ÍA, Víkingur og FH, bera stjörnur á búningi sínum, fyrir ofan félagsmerkið, en sérhver stjarna táknar fimm meistaratitla. Stjörnufjöldi félaga: * [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 5. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 10. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 15. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 20. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 25. titilinn]] {{Lið KR}} ([[Efsta deild karla í knattspyrnu 1928|1928]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1941|1941]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1955|1955]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1968|1968]] og [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2011|2011]]) * [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 5. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 10. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 15. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 20. titilinn]] {{Lið Valur}} ([[Efsta deild karla í knattspyrnu 1937|1937]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1944|1944]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1976|1976]] og [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2007|2007]]) * [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 5. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 10. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 15. titilinn]] {{Lið Fram}} ([[Efsta deild karla í knattspyrnu 1917|1917]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1925|1925]] og [[1. deild karla í knattspyrnu 1972|1972]]) * [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 5. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 10. titilinn]] [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 15. titilinn]] {{Lið ÍA}} ([[1. deild karla í knattspyrnu 1958|1958]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1977|1977]] og [[Trópídeild karla í knattspyrnu 1994|1994]]) * [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 5. titilinn]] {{Lið Víkingur}} ([[1. deild karla í knattspyrnu 1991|1991]]) * [[File:Star*.svg|15px|Stjarna fyrir 5. titilinn]] {{Lið FH}} ([[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|2009]]) == Styrktaraðilar == === Nafn úrvalsdeildarinnar ('87-'20) === {| class="wikitable" style="text-align: center" |- | width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" | '''<span style="background: black; color: white;">Tímabil<span style="color: white;">''' | width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" | '''<span style="background: black; color: white;">Ár<span style="color: white;">''' | width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" | '''<span style="background: black; color: white;">Styrktaraðili<span style="color: white;">''' |- |75||1912-1986 ||''-'' |- |2||1987-88||Samvinnuferðar-Landsýn mótið |- |3||1989-91||Hörpudeildin |- |1||1992||Samskipadeild |- |1||1993||Getraunadeild |- |1||1994||Trópídeild |- |3||1995-1997||Sjóvá-Almennra deild |- |3||1998-2000||Landssímadeild |- |2||2001-2002||Símadeild |- |6||2003-2008||Landsbankadeild |- | 9 ||2009-2018||Pepsideild |- | - |2019- |Pepsi Max deild |- |} === Pepsi Max deildin ('09-) === Í apríl árið 2009 gerðu [[Knattspyrnusamband Íslands|KSÍ]] og Sport Five (þáverandi rétthafi sjónvarpsréttar og nafnaréttar efstu deilda KSÍ í knattspyrnu) með sér samning um sjónvarpsrétt og nafnrétt deildarinnar. Frá og með leiktímabilinu árið 2009 hefur úrvalsdeildin tekið nafnið "Pepsi Deildin".<ref>{{Cite web|url=http://gamli.ksi.is/mot/nr/7316|title=Pepsi-deildin í knattspyrnu 2009 {{!}} Knattspyrnusamband Íslands|website=gamli.ksi.is|language=is|access-date=2019-09-10}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Í febrúarmánuði árið 2019 sömdu Sýn hf. fyrir hönd Stöðvar 2 Sport og Ölgerðin um nafnaréttinn til næstu þriggja ára og varð úr sú breyting að deildin tekur nú nafnið "Pepsi Max Deildin".<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2019190229794|title=Pepsi-deildin verður Pepsi Max-deildin - Vísir|website=visir.is|access-date=2019-09-10}}</ref> === Verðlaunafé === {| class="wikitable sortable" ! style="background:silver;" | Sæti ! style="background:silver;" | Verðlaunafé |- |1||1.000.000 |- |2||700.000 |- |3||500.000 |- |4||300.000 |- |5||300.000 |- |6||300.000 |- |7||300.000 |- |8||300.000 |- |9 ||200.000 |- |10||200.000 |- |11||200.000 |- |12 |200.000 |} <ref>{{Vefheimild|url=http://gamli.ksi.is/media/handbok-leikja-2017---vidaukar/33.-Verdlaunafe%CC%81-2017.pdf|titill=Verðlaunafé 2017|höfundur=KSÍ|útgefandi=KSÍ|mánuður=apríl|ár=2017|mánuðurskoðað=september|árskoðað=2019|safnár=2017}}</ref> == Tölfræði == === Sigursælustu félögin === {| class="wikitable sortable" ! style="background:silver;" | ! style="background:silver;" | Lið ! style="background:silver;" | Titlar ! style="background:silver;" | Fyrsti titill ! style="background:silver;" | Síðasti titill ! style="background:silver;" | Varðir titlar ! style="background:silver;" | Unnið tvöfalt |- |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||'''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''||27||1912||2019||8|| 4 sinnum |- |[[Mynd:Valur.png|20px]]||'''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]'''||23||1930||2020||8|| 1 sinni |- |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||'''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''||18||1951||2001||8|| 4 sinnum |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||'''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]'''||18||1913||1990||8||Nei |- |[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||'''[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]'''||8||2004||2016||4||Nei |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||'''[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]'''||6||1920||2021||1|| 1 sinni |- |[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||'''[[Keflavik ÍF|Keflavík]]'''||4||1964||1973||0||Nei |- |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||'''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]'''||3||1979||1998||1|| 1 sinni |- |[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]] ||'''[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]'''||1||1989||1989||0||Nei |- |[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||'''[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]'''||1||2010||2010||0||Nei |- |[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||'''[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]'''||1||2014||2014||0||Nei |} <small>''Sjá [[Listi yfir titla í íslenskum íþróttum|lista yfir titla í íslenskum íþróttum]]''</small> === Tími milli titla === Alls hefur 7 liðum í sögu Íslandsmótsins tekist að verja titil sinn, samtals 36 sinnum. Lengst hafa liðið 56 leiktímabil milli titla hjá félagi, en það vafasama met eiga Víkingar, sem unnu titilinn 1924 og ekki aftur fyrr en 1981. Einungis 5 liðum hefur tekist að vinna Íslandsmótið oftar en tvisvar í röð. Framarar eiga þar metið, en þeir unnu Íslandsbikarinn 6 ár í röð frá 1913 til 1918. Valur (1933 - 1945) og Fram (1913 - 1925) hafa svo bæði afrekað það að vinna Íslandsbikarinn 10 sinnum á 12 árum. {| class="alternance" cellpadding="3" style="font-size:90%; background-color:#F2F2F2; text-align:left; border-collapse:collapse; margin-bottom:12px;" cellspacing="1" border="0" align=center |+'''Flestir titlar unnir í röð''' |- style="color:#ffffff; background:#000000; text-align:center;" !scope=col width=100|Félag|| Titilár || Ár í röð |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]''' || 1913 ('''1''') - 1918 ('''6''') || 6 í röð |- |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]''' || 1992 ('''13''') - 1996 ('''17''') || 5 í röð |- |[[Mynd:Valur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]''' || 1935 ('''3''') - 1938 ('''6''') || 4 í röð |- |[[Mynd:Valur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]''' || 1942 ('''8''') - 1945 ('''11''') || 4 í röð |- |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''|| 1926 ('''3''') - 1929 ('''6''') || 4 í röð |- |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''|| 1948 ('''11''') - 1950 ('''13''') || 3 í röð |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]''' || 1921 ('''7''') - 1923 ('''9''') || 3 í röð |- |[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]] '''[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]''' || 2004 ('''1''') - 2006 ('''3''') || 3 í röð |- |} {| class="alternance" cellpadding="3" style="font-size:90%; background-color:#F2F2F2; text-align:left; border-collapse:collapse;margin-bottom:12px;" cellspacing="1" border="0" align=center |+'''Til vinstri: Lengstu eyðimerkurgöngur - Til hægri: Eyðimerkurgöngur í gangi''' |- style="color:#ffffff; background:#000000; text-align:center;" !scope=col width=100|Félag|| Titillaus ár || Fjöldi tímabila !scope=col width=100 style="border-left:solid 1px #FFFFFF"|Félag|| Titillaus ár || Fjöldi tímabila |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]''' || 1924 ('''2''') - 1981 ('''3''') || 56 leiktímabil |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] '''[[Keflavik ÍF|Keflavík]]''' || 1973 ('''4''') - ? (''5'') || 43 leiktímabil |- |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]''' || 1968 ('''20''') - 1999 ('''21''') || 30 leiktímabil |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]''' || 1989 ('''1''') - ? (''2'') || 27 leiktímabil |- |[[Mynd:Valur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]''' || 1987 ('''19''') - 2007 ('''20''') || 19 leiktímabil |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]''' || 1990 ('''18''') - ? (''19'') || 26 leiktímabil |- |[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] '''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]''' || 1979 ('''1''') - 1997 ('''2''') || 17 leiktímabil |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]''' || 1947 ('''13''') - 1962 ('''14''') || 14 leiktímabil |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] '''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]''' || 1998 ('''3''') - ? (''4'') || 18 leiktímabil |- |[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]''' || 1925 ('''10''') - 1939 ('''11''') || 13 leiktímabil |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''|| 2001 ('''18''') - ? (''19'') || 16 leiktímabil |- |[[Mynd:Valur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]''' || 1945 ('''11''') - 1956 ('''12''') || 10 leiktímabil |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Valur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]''' || 2007 ('''20''') - ? (''21'') || 9 leiktímabil |- |} === Þátttaka liða === Eftirfarandi tafla sýnir þáttöku liða sem hlutfall af 111 tímabilum. KR-ingar hafa spilað flest tímabil í efstu deild, eða 108 af 111. Þeir tóku ekki þátt [[Úrvalsdeild 1913|1913]], [[Úrvalsdeild 1914|1914]] og [[Úrvalsdeild karla 1978|1978]]. Valsarar höfðu fram til ársins 1999, leikið öll sín tímabil í efstu deild. Liðin sem eru feitletruð eru í Bestu deildinni núna. Í töflunni er tímabilið 2022 tekið með. {| class="alternance" cellpadding="3" style="font-size:90%; background-color:#F2F2F2; text-align:left; border-collapse:collapse; margin-bottom:12px;" cellspacing="1" border="0" align=center |+'''Þátttaka á Íslandsmótinu í knattspyrnu''' |- style="color:#ffffff; background:#000000; text-align:center;" !scope=col width=100|Félag|| /111 !scope=col width=100 style="border-left:solid 1px #FFFFFF"|Félag|| /111 |- |'''{{Lið KR}}''' || 108 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Þór Ak.}}|| 17 |- |'''{{Lið Valur}}''' || 102 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Fjölnir}}|| 8 |- |'''{{Lið Fram}}'''|| 99 |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Leiftur|Leiftur]]|| 7 |- |'''{{Lið Víkingur R.}}''' || 71 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið HK}}|| 5 |- |'''{{Lið ÍA}}'''|| 69 |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Víðir.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]]|| 4 |- |'''{{Lið Keflavík}}'''|| 54 |style="border-left:solid 1px #000000"|'''{{Lið Leiknir R.}}'''|| 3 |- |'''{{Lið ÍBV}}'''|| 52 |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:BÍBol.png|20px]] [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]]|| 3 |- |'''{{Lið FH}}'''|| 38 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Víkingur Ó.}}|| 3 |- |'''{{Lið Breiðablik}}'''|| 37 |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:IBH.png|20px]] [[Íþróttabandalag Hafnarfjarðar|ÍBH]]|| 3 |- |{{Lið Fylkir}}|| 24 |style="border-left:solid 1px #000000"|[[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Völsungur Húsavík|Völsungur]]|| 2 |- |'''{{Lið KA}}'''|| 23 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Selfoss}}|| 2 |- |'''{{Lið Stjarnan}}'''|| 20 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Haukar}}|| 2 |- |{{Lið Grindavík}}|| 20 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið ÍR}} *|| 1 |- |{{Lið Þróttur R.}}|| 19 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Skallagrímur}}|| 1 |- |[[Mynd:IBA.png|20px]] [[Íþróttabandalag Akureyrar|ÍBA]]** || 17 |style="border-left:solid 1px #000000"|{{Lið Grótta}} |1 |} <small>* ÍR spilaði eitt tímabil árið [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|1998]]. Árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1944|1944]] spiluðu þeir einungis 1 leik gegn Fram og drógu sig úr keppni, þ.a.l. spiluðu þeir ekki heilt tímabil það árið.</small> <nowiki>**</nowiki>ÍBA var leyst upp í frumeindir sýnar Þór og KA árið 1974. === Gengi frá 1978 === :{| class="wikitable" style="text-align:center;" ! ! Tímabil ![[1. deild karla í knattspyrnu 1978|'78]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1979|'79]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1980|'80]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1981|'81]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1982|'82]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1983|'83]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1984|'84]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1985|'85]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1986|'86]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1987|'87]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|'88]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1989|'89]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1990|'90]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|'91]] ! [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|'92]] ! [[Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993|'93]] ! [[Trópídeild karla í knattspyrnu 1994|'94]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|'95]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|'96]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|'97]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|'98]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|'99]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|'00]] ! [[Símadeild karla í knattspyrnu 2001|'01]] ! [[Símadeild karla í knattspyrnu 2002|'02]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|'03]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2004|'04]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2005|'05]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2006|'06]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2007|'07]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|'08]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|'09]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2010|'10]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2011|'11]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|'12]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2013|'13]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2014|'14]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2015|'15]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2016|'16]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|'17]] ![[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|'18]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|'19]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|'20]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2021|'21]] |- | align="left"|[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]] |10|| || 5 || 4 || 7 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || 5 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 7 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || 5 || 7 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || 5 || 5 || 8 || 5* || bgcolor="gold"|1 || 6 || bgcolor="silver"|2 || 4 || 7 || bgcolor="silver"|2 || 6 || 6 |2 |2 |4 | bgcolor="silver"|2 |- | align="left"|[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] |9|| || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || 7 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || bgcolor="silver"|2 || 6 || 8 || 6 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || bgcolor="#cc9966"|3 || 6 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2* || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2* || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || 3 |5 |3 | bgcolor="silver"|2 |6 |- | align="left"|[[Mynd:Fjölnir.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölnir]] ||| - || - || - || - || - || - || - || - || - || S<ref>Félagið stofnað þetta ár</ref> || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || 6 || bgcolor="FFCCCC"|12 || || || || || 9 || 6 || 4 || 10 || 11 || || 12 | | |- | align="left"|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] |6|| 6* || bgcolor="silver"|2* || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 6 || 4* || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2* || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="#cc9966"|3* || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2 || 5 || 4 || 6 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || 4 || 6 || 7 || 8 || 8 || 8 || 7 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 7 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4 || 5 || 9 || 10 || 10* || bgcolor="FFCCCC"|11 || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]] ||| || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || bgcolor="silver"|2 || 5* || bgcolor="silver"|2* || 4 || 4 || 5 || 8 || 4 || 9 || bgcolor="#cc9966"|3 || 9 || 7 || 7 || 7 || 6 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|11 || || 8 || 8 || 6 ||bgcolor="FFCCCC"|12 |- | align="left"|[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || 6 || 7 || 7 || 7 || 6 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4 || bgcolor="#cc9966"|3 || 6 || 7 || 7 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 7 || 9 || 10 || 10 || bgcolor="FFCCCC"|12 || || || || || 5 || 10 || 11 || || || |- | align="left"|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] ||| bgcolor="FFCCCC" |10 || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|11 || || || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:HK-K.png|20px]]||[[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || 9 || bgcolor="FFCCCC"|11 || || || || || || || || || | | |9 |11 |- | align="left"|[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] |2|| bgcolor="silver" |2 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4* || bgcolor="gold"|1* || bgcolor="gold"|1* || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="#cc9966"|3* || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 6 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1* || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1* || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4 || 5* || bgcolor="gold"|1 || 5 || bgcolor="#cc9966"|3* || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 6 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="FFCCCC"|12 || || || || 6 || bgcolor="FFCCCC"|12 || || 7 || 8 || 12 | |10 |9 |8 |- | align="left"| ||[[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]] ||| || || || 6 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || || || || || || || || L<ref>Félagið var lagt niður þetta ár</ref> || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || - || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] |4|| bgcolor="gold" |1 || 6 || 6* || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || bgcolor="#cc9966"|3 || 7 || 8 || 8 || 8 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1* || bgcolor="silver"|2 || 4 || bgcolor="silver"|2 || 7 || 5 || bgcolor="silver"|2 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || 10 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 6 || 10 || 10 || 9 || 9 |6 |12 | | |- | align="left"|[[Mynd:ÍR.png|15px]]||[[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] |8|| bgcolor="FFCCCC" |9 || || 7 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || 6 || 4 || bgcolor="gold"|1 || 8 || 6 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || 4 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || || || || 7 |7 |5 |7 |4 |- | align="left"|[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]] |3|| 4 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 8 || 8 || bgcolor="#cc9966"|3 || 5 || 5 || 7 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4 || 8 || 6* || 4 || 8 || 6 || 6 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 5* || 4 || 4* || 6 || bgcolor="silver"|2 || 6 || 6 || 8 || 9 || 9 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|12 || || |12 | | |10 |- ! ! Tímabil ![[1. deild karla í knattspyrnu 1978|'78]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1979|'79]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1980|'80]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1981|'81]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1982|'82]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1983|'83]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1984|'84]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1985|'85]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1986|'86]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1987|'87]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|'88]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1989|'89]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1990|'90]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|'91]] ! [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|'92]] ! [[Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993|'93]] ! [[Trópídeild karla í knattspyrnu 1994|'94]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|'95]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|'96]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|'97]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|'98]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|'99]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|'00]] ! [[Símadeild karla í knattspyrnu 2001|'01]] ! [[Símadeild karla í knattspyrnu 2002|'02]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|'03]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2004|'04]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2005|'05]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2006|'06]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2007|'07]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|'08]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|'09]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2010|'10]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2011|'11]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|'12]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2013|'13]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2014|'14]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2015|'15]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2016|'16]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|'17]] ![[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|'18]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|'19]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|'20]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2021|'21]] |- | align="left"|[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] ||| 5 || 7 || 8 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="silver"|2 || 4 || 6 || 4 || 5 || 5 || 4 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="silver"|2 || 5 || 5* || bgcolor="silver"|2* || bgcolor="silver"|2 || 5 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="gold"|1* || bgcolor="gold"|1 || 7 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || 6 || 6 || bgcolor="silver"|2 || 8 || 4* || bgcolor="silver"|2 || 4 || bgcolor="gold"|1* || 4* || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="#cc9966"|3* || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 4 |4 |1 |5 |3 |- | align="left"|[[Mynd:Leiftur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Leiftur|Leiftur]] ||| || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || || 5 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="#cc9966"|3 || 5 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || || || || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Leiknir.svg|20px]]||[[Leiknir Reykjavík|Leiknir R.]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|11 || || | | | |8 |- | align="left"|[[Mynd:UMFS.png|15px]]||[[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|12 || || bgcolor="FFCCCC"|11 || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Skallagrimur.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Skallagrímur|Skallagrímur]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] ||| || || || || || || || || || || || 5 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || 6 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || || || || 7 || 8 || 4 || 5 || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="gold"|1 || 4 || bgcolor="silver"|2 || 2 |2* |4 |3 |7 |- | align="left"|[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] |1|| bgcolor="#cc9966" |3 || bgcolor="gold"|1 || 5 || 5 || 5 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="silver"|2* || 5 || 4* || 4* || 4* || 6 || 4 || 7 || 5 || 8 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || bgcolor="silver"|2* || bgcolor="#cc9966"|3 || bgcolor="gold"|1 || 5 || 8 || 7 || 5 || 8 || 5 || 5 || 5* || 5* || 1 |1 |6 |1 |5 |- | align="left"|[[Mynd:Víðir.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]] ||| || || || || || || 8 || 7 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:VíkÓl.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingur Ó.]] ||| || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|11 || || || 10 || 11 | | | | |- | align="left"|[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] |5|| 7 || 4 || bgcolor="gold"|1 || bgcolor="gold"|1 || 7 || 5 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || 7 || 8 || 7 || bgcolor="gold"|1 || 7 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 7 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || bgcolor="FFCCCC"|12 || || || 4 || 9 || 7 || 8 || 9 || 7 || 10 || bgcolor="gold"|1 |- | align="left"|[[Mynd:Völsungur.gif|21px]]||[[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungur]] ||| || || || || || || || || 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Þór.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Þór|Þór]] ||| || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || 4 || 7 || bgcolor="#cc9966"|3 || 6 || 4 || 6 || 7 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || bgcolor="#cc9966"|3 || 7 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|11 || || 8 || bgcolor="FFCCCC"|12 || || || || || | | |- | align="left"|[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]||[[Þróttur]] |7|| 8 || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || 6 || 8 || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || || || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || || || || bgcolor="FFCCCC"|9 || || bgcolor="FFCCCC"|10 || || || 10 || bgcolor="FFCCCC"|11 || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|12 || || || | | |- ! ! Tímabil ![[1. deild karla í knattspyrnu 1978|'78]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1979|'79]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1980|'80]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1981|'81]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1982|'82]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1983|'83]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1984|'84]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1985|'85]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1986|'86]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1987|'87]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1988|'88]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1989|'89]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1990|'90]] ! [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|'91]] ! [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|'92]] ! [[Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993|'93]] ! [[Trópídeild karla í knattspyrnu 1994|'94]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1995|'95]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1996|'96]] ! [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|'97]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|'98]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|'99]] ! [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|'00]] ! [[Símadeild karla í knattspyrnu 2001|'01]] ! [[Símadeild karla í knattspyrnu 2002|'02]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|'03]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2004|'04]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2005|'05]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2006|'06]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2007|'07]] ! [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|'08]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|'09]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2009|'10]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2011|'11]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|'12]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2013|'13]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2014|'14]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2015|'15]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2016|'16]] ! [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|'17]] ![[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|'18]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019|'19]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|'20]] ![[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2021|'21]] |} <small>Stjörnumerkt lið vann Bikarkeppni KSÍ það árið</small> === Titlar eftir bæjarfélagi === Titlarnir hafa skipts svona á milli bæja á Íslandi. Meistaratitillinn var í [[Reykjavík]] fyrstu 39 ár Íslandsmótsins, en þá fór hann á [[Akranes]]. 86 af 100 titlum hafa farið til [[Reykjavík]]ur og [[Akranes]]s og hafa 74 af 100 endað innan [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðisins]]. {| class="wikitable sortable" ! style="background:silver;" | ! style="background:silver;" | Borg/bær ! style="background:silver;" | Íbúafjöldi ! style="background:silver;" | Titlar af 103 ! style="background:silver;" | % ! style="background:silver;" | Lið <ref>Fjöldi liða frá bænum sem hafa spilað í efstu deild</ref> ! style="background:silver;" | Titlar liða |- |[[Mynd:ISL Reykjavik COA.svg|18px]]||[[Reykjavík]]||118.326||70||||8||{{KR Reykjavík}} (26), {{Valur Reykjavík}} (22), {{Fram Reykjavík}} (18), {{Víkingur Reykjavík}} (6) |- |[[Mynd:Akranes.jpg|20px]]||[[Akranes]]||6.549||18||||1||{{ÍA Akranes}} (18) |- |[[Mynd:Skjaldarmerki Hafnarfjardar.png|20px]]||[[Hafnarfjörður]]||25.913||8||||3||{{FH Hafnarfjörður}} (8) |- |[[Mynd:Skjaldarmerki Reykjanesbaejar.png|20px]]||[[Reykjanesbær]]||14.091||4||||1||{{ÍBK Keflavík}} (4) |- |||[[Vestmannaeyjabær]]||4.264||3||||1||{{ÍBV Vestmannaeyjar}} (3) |- |[[Mynd:Seal of Akureyri.png|20px]]||[[Akureyri]]||17.573||1||||1||{{KA Akureyri}} (1) |- |[[Mynd:Kvogur.jpg|20px]]||[[Kópavogur]]||30.357||1||||1||[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] (1) |- |[[Mynd:Skjaldarmerki_Gardabaejar.png|20px]]||[[Garðabær]]||14.180||1||||1||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] (1) |- |} == Bestu, efnilegustu og markahæstu leikmenn == === Leikmaður ársins === {| class="wikitable" !Tímabil !Leikmaður !Félag |- |1984 |Bjarni Sigurðsson |ÍA |- |1985 |Guðmundur Þorbjörnsson |Valur |- |1986 |Guðmundur Torfason |Fram |- |1987 |Pétur Ormslev |Fram |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |Valur |- |1989 |Þorvaldur Örlygsson |KA |- |1990 |Sævar Jónsson |Valur |- |1991 |Guðmundur Steinsson |Víkingur R. |- |1992 |Lúkas Kostic |ÍA |- |1993 |Sigurður Jónsson |ÍA |- |1994 |Sigursteinn Gíslason |ÍA |- |1995 |Ólafur Þórðarson |ÍA |- |1996 |Gunnar Oddsson |Leiftur |- |1997 |Tryggvi Guðmundsson |ÍBV |- |1998 |David Winnie |KR |- |1999 |Guðmundur Benediktsson |KR |- |2000 |Hlynur Stefánsson |ÍBV |- |2001 |Gunnlaugur Jónsson |ÍA |- |2002 |Finnur Kolbeinsson |Fylkir |- |2003 |Allan Borgvardt |FH |- |2004 |Heimir Guðjónsson |FH |- |2005 |Allan Borgvardt |FH |- |2006 |Viktor Bjarki Arnarsson |Víkingur R. |- |2007 |Helgi Sigurðsson |Valur |- |2008 |Guðmundur Steinarsson |Keflavík |- |2009 |Atli Guðnason |FH |- |2010 |Alfreð Finnbogason |Breiðablik |- |2011 |Hannes Þór Halldórsson |KR |- |2012 |Atli Guðnason |FH |- |2013 |Björn Daníel Sverrisson |FH |- |2014 |Ingvar Jónsson |Stjarnan |- |2015 |Emil Pálsson |FH |- |2016 |Kristinn Freyr Sigurðsson |Valur |- |2017 |Andri Rúnar Bjarnason |Grindavík |- |2018 |Patrick Pedersen |Valur |- |2019 |Óskar Örn Hauksson |KR |- |2020 |Steven Lennon |FH |- |2021 |Nikolaj Hansen |Víkingur |- |} === Efnilegasti leikmaðurinn === {| class="wikitable" !Tímabil !Leikmaður !Félag |- |1984 |Guðni Bergsson |Valur |- |1985 |Halldór Áskelsson |Þór Akureyri |- |1986 |Gauti Laxdal |Fram |- |1987 |Rúnar Kristinsson |KR |- |1988 |Arnljótur Davíðsson |Fram |- |1989 |Ólafur Gottskálksson |ÍA |- |1990 |Steinar Guðgeirsson |Fram |- |1991 |Arnar Grétarsson |Breiðablik |- |1992 |Arnar Gunnlaugsson |ÍA |- |1993 |Þórður Guðjónsson |ÍA |- |1994 |Eiður Smári Guðjohnsen |Valur |- |1995 |Tryggvi Guðmundsson |ÍBV |- |1996 |Bjarni Guðjónsson |ÍA |- |1997 |Sigurvin Ólafsson |ÍBV |- |1998 |Ólafur Þór Gunnarsson |ÍR |- |1999 |Grétar Hjartarson |Grindavík |- |2000 |Helgi Valur Daníelsson |Fylkir |- |2001 |Grétar Rafn Steinsson |ÍA |- |2002 |Gunnar Heiðar Þorvaldsson |ÍBV |- |2003 |Ólafur Ingi Skúlason |Fylkir |- |2004 |Emil Hallfreðsson |FH |- |2005 |Hörður Sveinsson |Keflavik |- |2006 |Birkir Sævarsson |Valur |- |2007 |Matthías Vilhjálmsson |FH |- |2008 |Jóhann Berg Guðmundsson |Breiðablik |- |2009 |Alfreð Finnbogason |Breiðablik |- |2010 |Kristinn Steindórsson |Breiðablik |- |2011 |Þórarinn Ingi Valdimarsson |ÍBV |- |2012 |Jón Daði Böðvarsson |Selfoss |- |2013 |Arnór Ingvi Traustason |Keflavík |- |2014 |Elías Már Ómarsson |Keflavík |- |2015 |Höskuldur Gunnlaugsson |Breiðablik |- |2016 |Óttar Magnús Karlsson |Víkingur |- |2017 |Alex Þór Hauksson |Stjarnan |- |2018 |Willum Þór Willumsson |Breiðablik |- |2019 |Finnur Tómas Pálmason |KR |- |2020 |Valgeir Lundal Friðriksson |Valur |- |- |2021 |Kristall Máni Ingason |Víkingur |- |} === Markahæstu leikmenn === {| class="wikitable" !Tímabil !Leikmaður !Mörk !Félag |- |1980 |Matthias Hallgrimsson |'''15''' |Valur |- |1981 |Sigurlás Þorleifsson Larus Gudmundsson |'''12''' |ÍBV Víkingur |- |1982 |Sigurlás Þorleifsson Heimir Karlsson |'''10''' |ÍBV Víkingur |- |1983 |Ingi Björn Albertsson |'''14''' |Valur |- |1984 |Guðmundur Steinsson |'''10''' |Fram |- |1985 |Ómar Torfason |'''13''' |Fram |- |1986 |Gudmundur Torfason |'''19''' |Fram |- |1987 |Petur Ormslev |'''12''' |Fram |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |'''13''' |Valur |- |1989 |Hörður Magnússon |'''12''' |FH |- |1990 |Hörður Magnússon |'''13''' |FH |- |1991 |Hörður Magnússon Guðmundur Steinsson |'''13''' |FH Víkingur |- |1992 |Arnar Gunnlaugsson |'''15''' |ÍA |- |1993 |Þórður Guðjónsson |'''19''' |ÍA |- |1994 |Mihajlo Biberčić |'''14''' |ÍA |- |1995 |Arnar Gunnlaugsson |'''15''' |ÍA |- |1996 |Ríkharður Daðason |'''14''' |KR |- |1997 |Tryggvi Guðmundsson |'''19''' |ÍBV |- |1998 |Steingrímur Jóhannesson |'''16''' |ÍBV |- |1999 |Steingrímur Jóhannesson |'''12''' |ÍBV |- |2000 |Guðmundur Steinarsson Andri Sigþórsson |'''14''' |Keflavík KR |- |2001 |Hjörtur Hjartarson |'''15''' |ÍA |- |2002 |Grétar Hjartarson |'''13''' |Grindavík |- |2003 |Björgólfur Takefusa |'''10''' |Þróttur R. |- |2004 |Gunnar Heiðar Þorvaldsson |'''12''' |ÍBV |- |2005 |Tryggvi Guðmundsson |'''16''' |FH |- |2006 |Marel Baldvinsson |'''11''' |Breiðablik |- |2007 |Jónas Grani Garðarsson |'''13''' |Fram |- |2008 |Guðmundur Steinarsson |'''16''' |Keflavík |- |2009 |Björgólfur Takefusa |'''16''' |KR |- |2010 |Gilles Mbang Ondo |'''14''' |Grindavík |- |2011 |Garðar Jóhannsson |'''15''' |Stjarnan |- |2012 |Atli Guðnason |'''12''' |FH |- |2013 |Atli Viðar Björnsson Viðar Örn Kjartansson Gary Martin |'''13''' |FH Fylkir KR |- |2014 |Gary Martin |'''13''' |KR |- |2015 |Patrick Pedersen |'''13''' |Valur |- |2016 |Garðar Gunnlaugsson |'''14''' |ÍA |- |2017 |Andri Rúnar Bjarnason |'''19''' |Grindavík |- |2018 |Patrick Pedersen |'''17''' |Valur |- |2019 |Gary Martin |'''14''' |Valur/ÍBV |- |2020 |Steven Lennon |'''17''' |FH |- |2021 |Nikolaj Hansen |'''16''' |Víkingur |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tengt efni == * [[Pepsideild kvenna]] * [[Þjálfarar í íslenskri knattspyrnu]] * [[Evrópuleikir íslenskra félagsliða í knattspyrnu]] == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Landsbankadeildin | mánuðurskoðað = 14. febrúar | árskoðað = 2007}} <div class="references-small"><references/></div> {{S|1912}} {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} [[Flokkur:Knattspyrna]] [[Flokkur:Landsbankadeild karla| ]] [[Flokkur:Íslenskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnumót]] [[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]] japav8d1a7hv9en1zpgwfx2esos4fcm Silki 0 39178 1761512 1601055 2022-07-22T00:57:13Z Svarði2 42280 bætti við tegundum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Turkeye.Urgüp02.jpg|thumb|right|Silkiþræðir spunnir úr púpum í Tyrklandi.]] '''Silki''' er ofið náttúrulegt efni. Það er meðal anars unnið úr þráðum [[Silkiormur|silkiormsins]]. [[Silkivegurinn]] er söguleg [[verslunarleið]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Ýmis smádýr af fylkingu liðdýra eins og [[könguló|kóngulær]] og nokkrir ættbálkar skordýra framleiða silki, ýmist sem fullorðin dýr eða á lirfustigi, en mórberjasilkifiðrildið er sú tegund sem helst býr til silki sem menn geta nýtt sér. Lirfa fiðrildisins framleiðir silkið í púpu sína. Hún breytir laufum [[mórberjatré]]sins í límkennda froðu sem verður að þræði þegar það kemur úr munni lirfunnar. Úr þessum hárfína þræði býr lirfan svo til púpu. Hægt er að fá þrjár gerðir af silki úr púpunum. Hespusilki eru löngu þræðirnir yst á púpunni og eru þeir um 1000-1500 m langir. Schappelsilki er unnið úr því sem eftir er af púpunni og eru þeir þræðir aðeins 5-30 cm. Hrásilki er svo unnið úr leifum þeirrar vinnslu og eru þeir þræðir styttri en 5 cm. == Eiginleikar silkisins == Silkiþráður er eitt af sterkustu efnum heims miðað við þyngd og það er einnig sveigjanlegt og togsterkt. Silki er mjúkt í að taka og vel einangrandi. Ef silki fær rétta umhirðu hleypur það ekki í þvotti. Ómeðhöndlað silki missir gljáa og góða eiginleika við sólarljós. Það krumpast minna en bómull en meira en ull. Flest silkiefni þola vélþvott á stilingu fyrir viðkvæman þvott en þola ekki þurrkara. Silki er ekki mjög slitsterkt, það rafmagnast auðveldlega og er mölsækið. Efnafræðilega er þráðurinn samsettur úr löngum [[amínósýra|amínósýrusameindum]], mjög svo svipuðum [[keratín]]i, en það er efni sem til dæmis er í [[hár|hári]], [[fjaðrir|fjöðrum]] og [[neglur|nöglum]] ýmissa annarra dýra. ==Listi yfir nokkrar villtar tegundir silkiorma== * ''[[Antheraea assamensis]]'' (Helfer, 1837) – frá [[Assam]]. Svonefnt Muga-silki. Var einungis í boði fyrir höfðingjaættir í Assam í 600 ár.<ref name="fao.org" /><ref name="organicclothing.blogs.com">[http://organicclothing.blogs.com/my_weblog/2007/03/raw_organic_sil.html "Raw & Organic Silk: Facts behind the Fibers"]</ref> * ''[[Antheraea paphia]]'' (Linnaeus, 1758) – "tasar" silkiormur.<ref>{{cite web|url=http://www.saturniidae-moths.de/Lepidoptera/Saturniidae/Database_-_caterpillars_from_S/mylitta/mylitta.html|title=Saturniidae|archive-url=https://web.archive.org/web/20090413154340/http://www.saturniidae-moths.de/Lepidoptera/Saturniidae/Database_-_caterpillars_from_S/mylitta/mylitta.html|archive-date=2009-04-13|url-status=dead}}</ref> * ''[[Antheraea pernyi]]'' (Guénerin-Méneville, 1855) – "Chinese tussah moth". Litur og gæði silkisins fer eftir veðurfari og jarðvegi.<ref name="fao.org" /> * ''[[Antheraea polyphemus]]'' – Norður Amerískt fiðrildi.<ref name="fao.org" /> * ''[[Antheraea yamamai]]'' (Guénerin-Méneville, 1861) – '''tensan''' silkifiðrildi (天蚕). Hefur verið ræktað í Japan í 1000 ár. Silkið er hvítt, sterkt og teygjanlegt, en tekur lítiið lit. Það er nú sjaldgæft og dýrt.<ref name="fao.org" /> * ''[[Anisota senatoria]]'' (J. E. Smith, 1797) – "Orange-tipped oakworm moth" frá Norður-Ameríku.<ref>{{cite web|title=Orange-tipped oakworm moth ''Anisota senatoria'' (J.E. Smith, 1797)|work=Butterflies and Moths of North America|url=http://www.butterfliesandmoths.org/species?l=3347}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.silkmoths.bizland.com/sasenato.htm|title=''Anisota senatoria''|archive-date=2012-02-24|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120224074845/http://www.silkmoths.bizland.com/sasenato.htm}}</ref> * ''[[Automeris io]]'' (Fabricius, 1775) – Norður Amerískt fiðrildi.<ref>{{cite web|url=http://www3.islandtelecom.com/~oehlkew/saio.htm|title=''Automeris io'' moth (Fabricius, 1775)|archive-url=https://web.archive.org/web/20130117164916/http://www3.islandtelecom.com/~oehlkew/saio.htm|archive-date=2013-01-17}}</ref> * ''[[Bombyx mandarina]]'' (Moore) – Hugsanlega villt tegund ''[[Silkiormur|B. mori]]''. * ''[[Bombyx sinensis]]'' – frá Kína. Algengt en smáar púpur.<ref name="fao.org">{{cite web|url=http://www.fao.org/docrep/005/y4351e/y4351e0d.htm|title=Chapter 9|work=FAO.org|archive-url=https://web.archive.org/web/20121021093643/http://www.fao.org/docrep/005/y4351e/y4351e0d.htm|archive-date=2012-10-21|url-status=dead}}</ref> * ''[[Borocera cajani]]'' – Malagasy silkiormur<ref>[https://news.mongabay.com/2019/08/madagascar-whats-good-for-the-forest-is-good-for-the-native-silk-industry/ Madagascar: What’s good for the forest is good for the native silk industry]</ref><ref>[https://www.zed.fr/en/tv/distribution/catalogue/programme/the-secret-life-of-mangroves?media=3808 The secret life of mangroves documentary (episode 2)]</ref> * ''[[Callosamia promethea]]'' – Norður Amerískt fiðrildi. * [[Euchiera socialis|''Euchiera socialis'']] – Madrone fiðrildi frá Mið Ameríku. Myndar stór silkikennd hreiður sem voru notuð í pappírslíkt efni á tímum [[Moctezuma II]],<ref name=":0">{{Cite book|title=Latin American insects and entomology|url=https://archive.org/details/latinamericanins00hogu|url-access=limited|last=Hogue|first=Charles Leonard|date=1993|publisher=University of California Press|isbn=978-0520078499|location=Berkeley|pages=[https://archive.org/details/latinamericanins00hogu/page/n175 328]|oclc=25164105|author-link=Charles L. Hogue}}</ref> og hafa síðar verið spunnin.<ref name=":1">{{Cite book|url=https://www.getty.edu/conservation/publications_resources/pdf_publications/pdf/unbroken_thread_eng_vl.pdf|title=The Unbroken Thread: Conserving the Textile Traditions of Oaxaca|last=de Avila|first=Alejandro|publisher=The Getty Conservation Institute|year=1997|editor-last=Klein|editor-first=Kathryn|location=Los Angeles|pages=125}}</ref> *''[[Eutachyptera|Eutachyptera psidii]]'' – frá Mið Ameríku (einnig þekkt sem ''Gloveria psidii'' <ref>{{Cite web|url=https://pir2.uniprot.org/taxonomy/151306|title=Eutachyptera psidii|website=pir2.uniprot.org|language=en|access-date=2018-09-25}}</ref>'').'' Nýtt svipað og ''Euchiera socialis'' hér fyrir ofan.<ref name=":0" /><ref name=":1" /> * ''[[Gonometa postica]]'' Walker – frá [[Kalahari]] svæðinu.<ref>[http://www.holidaytravel.com.na/index.php?fArticleId=499 "Kalahari Wild Silk"] By Amy Schoeman</ref> * ''[[Gonometa]] rufobrunnea'' Aurivillius. Frá Suður-Afríku. * ''[[Hyalophora cecropia]]'' – Norður Amerískt fiðrildi. Gæði silkisins fara eftir fæðutegundinni.<ref name="fao.org" /> * ''[[Pachypasa otus]]'' – Frá Vestur-Miðjarðarhafssvæðisins.<ref name="MW">[https://www.merriam-webster.com/dictionary/Bombyx Bombyx] in [[Merriam Webster]].</ref> * ''[[Samia cynthia]]'' (Drury, 1773) – Ailanthus silkifiðrildið frá Kína.<ref name="fao.org" /><ref name="organicclothing.blogs.com"/> {{wikibækur|Silki|Silki}} {{stubbur}} [[Flokkur:Vefnaður]] lna91zfrsh3f4y6nb6byd40h45p4vt9 1761513 1761512 2022-07-22T01:03:41Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Turkeye.Urgüp02.jpg|thumb|right|Silkiþræðir spunnir úr púpum í Tyrklandi.]] '''Silki''' er ofið náttúrulegt efni. Það er meðal annars unnið úr þráðum [[Silkiormur|silkiormsins]]. [[Silkivegurinn]] er söguleg [[verslunarleið]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Ýmis smádýr af fylkingu liðdýra eins og [[könguló|kóngulær]] og nokkrir ættbálkar skordýra framleiða silki, ýmist sem fullorðin dýr eða á lirfustigi, en mórberjasilkifiðrildið er sú tegund sem helst býr til silki sem menn geta nýtt sér. Lirfa fiðrildisins framleiðir silkið í púpu sína. Hún breytir laufum [[mórberjatré]]sins í límkennda froðu sem verður að þræði þegar það kemur úr munni lirfunnar. Úr þessum hárfína þræði býr lirfan svo til púpu. Hægt er að fá þrjár gerðir af silki úr púpunum. Hespusilki eru löngu þræðirnir yst á púpunni og eru þeir um 1000-1500 m langir. Schappelsilki er unnið úr því sem eftir er af púpunni og eru þeir þræðir aðeins 5-30 cm. Hrásilki er svo unnið úr leifum þeirrar vinnslu og eru þeir þræðir styttri en 5 cm. == Eiginleikar silkisins == Silkiþráður er eitt af sterkustu efnum heims miðað við þyngd og það er einnig sveigjanlegt og togsterkt. Silki er mjúkt í að taka og vel einangrandi. Ef silki fær rétta umhirðu hleypur það ekki í þvotti. Ómeðhöndlað silki missir gljáa og góða eiginleika við sólarljós. Það krumpast minna en bómull en meira en ull. Flest silkiefni þola vélþvott á stilingu fyrir viðkvæman þvott en þola ekki þurrkara. Silki er ekki mjög slitsterkt, það rafmagnast auðveldlega og er mölsækið. Efnafræðilega er þráðurinn samsettur úr löngum [[amínósýra|amínósýrusameindum]], mjög svo svipuðum [[keratín]]i, en það er efni sem til dæmis er í [[hár|hári]], [[fjaðrir|fjöðrum]] og [[neglur|nöglum]] ýmissa annarra dýra. ==Listi yfir nokkrar villtar tegundir silkiorma== * ''[[Antheraea assamensis]]'' (Helfer, 1837) – frá [[Assam]]. Svonefnt Muga-silki. Var einungis í boði fyrir höfðingjaættir í Assam í 600 ár.<ref name="fao.org" /><ref name="organicclothing.blogs.com">[http://organicclothing.blogs.com/my_weblog/2007/03/raw_organic_sil.html "Raw & Organic Silk: Facts behind the Fibers"]</ref> * ''[[Antheraea paphia]]'' (Linnaeus, 1758) – "tasar" silkiormur.<ref>{{cite web|url=http://www.saturniidae-moths.de/Lepidoptera/Saturniidae/Database_-_caterpillars_from_S/mylitta/mylitta.html|title=Saturniidae|archive-url=https://web.archive.org/web/20090413154340/http://www.saturniidae-moths.de/Lepidoptera/Saturniidae/Database_-_caterpillars_from_S/mylitta/mylitta.html|archive-date=2009-04-13|url-status=dead}}</ref> * ''[[Antheraea pernyi]]'' (Guénerin-Méneville, 1855) – "Chinese tussah moth". Litur og gæði silkisins fer eftir veðurfari og jarðvegi.<ref name="fao.org" /> * ''[[Antheraea polyphemus]]'' – Norður Amerískt fiðrildi.<ref name="fao.org" /> * ''[[Antheraea yamamai]]'' (Guénerin-Méneville, 1861) – '''tensan''' silkifiðrildi (天蚕). Hefur verið ræktað í Japan í 1000 ár. Silkið er hvítt, sterkt og teygjanlegt, en tekur lítiið lit. Það er nú sjaldgæft og dýrt.<ref name="fao.org" /> * ''[[Anisota senatoria]]'' (J. E. Smith, 1797) – "Orange-tipped oakworm moth" frá Norður-Ameríku.<ref>{{cite web|title=Orange-tipped oakworm moth ''Anisota senatoria'' (J.E. Smith, 1797)|work=Butterflies and Moths of North America|url=http://www.butterfliesandmoths.org/species?l=3347}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.silkmoths.bizland.com/sasenato.htm|title=''Anisota senatoria''|archive-date=2012-02-24|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120224074845/http://www.silkmoths.bizland.com/sasenato.htm}}</ref> * ''[[Automeris io]]'' (Fabricius, 1775) – Norður Amerískt fiðrildi.<ref>{{cite web|url=http://www3.islandtelecom.com/~oehlkew/saio.htm|title=''Automeris io'' moth (Fabricius, 1775)|archive-url=https://web.archive.org/web/20130117164916/http://www3.islandtelecom.com/~oehlkew/saio.htm|archive-date=2013-01-17}}</ref> * ''[[Bombyx mandarina]]'' (Moore) – Hugsanlega villt tegund ''[[Silkiormur|B. mori]]''. * ''[[Bombyx sinensis]]'' – frá Kína. Algengt en smáar púpur.<ref name="fao.org">{{cite web|url=http://www.fao.org/docrep/005/y4351e/y4351e0d.htm|title=Chapter 9|work=FAO.org|archive-url=https://web.archive.org/web/20121021093643/http://www.fao.org/docrep/005/y4351e/y4351e0d.htm|archive-date=2012-10-21|url-status=dead}}</ref> * ''[[Borocera cajani]]'' – Malagasy silkiormur<ref>[https://news.mongabay.com/2019/08/madagascar-whats-good-for-the-forest-is-good-for-the-native-silk-industry/ Madagascar: What’s good for the forest is good for the native silk industry]</ref><ref>[https://www.zed.fr/en/tv/distribution/catalogue/programme/the-secret-life-of-mangroves?media=3808 The secret life of mangroves documentary (episode 2)]</ref> * ''[[Callosamia promethea]]'' – Norður Amerískt fiðrildi. * [[Euchiera socialis|''Euchiera socialis'']] – Madrone fiðrildi frá Mið Ameríku. Myndar stór silkikennd hreiður sem voru notuð í pappírslíkt efni á tímum [[Moctezuma II]],<ref name=":0">{{Cite book|title=Latin American insects and entomology|url=https://archive.org/details/latinamericanins00hogu|url-access=limited|last=Hogue|first=Charles Leonard|date=1993|publisher=University of California Press|isbn=978-0520078499|location=Berkeley|pages=[https://archive.org/details/latinamericanins00hogu/page/n175 328]|oclc=25164105|author-link=Charles L. Hogue}}</ref> og hafa síðar verið spunnin.<ref name=":1">{{Cite book|url=https://www.getty.edu/conservation/publications_resources/pdf_publications/pdf/unbroken_thread_eng_vl.pdf|title=The Unbroken Thread: Conserving the Textile Traditions of Oaxaca|last=de Avila|first=Alejandro|publisher=The Getty Conservation Institute|year=1997|editor-last=Klein|editor-first=Kathryn|location=Los Angeles|pages=125}}</ref> *''[[Eutachyptera|Eutachyptera psidii]]'' – frá Mið Ameríku (einnig þekkt sem ''Gloveria psidii'' <ref>{{Cite web|url=https://pir2.uniprot.org/taxonomy/151306|title=Eutachyptera psidii|website=pir2.uniprot.org|language=en|access-date=2018-09-25}}</ref>'').'' Nýtt svipað og ''Euchiera socialis'' hér fyrir ofan.<ref name=":0" /><ref name=":1" /> * ''[[Gonometa postica]]'' Walker – frá [[Kalahari]] svæðinu.<ref>[http://www.holidaytravel.com.na/index.php?fArticleId=499 "Kalahari Wild Silk"] By Amy Schoeman</ref> * ''[[Gonometa]] rufobrunnea'' Aurivillius. Frá Suður-Afríku. * ''[[Hyalophora cecropia]]'' – Norður Amerískt fiðrildi. Gæði silkisins fara eftir fæðutegundinni.<ref name="fao.org" /> * ''[[Pachypasa otus]]'' – Frá Vestur-Miðjarðarhafssvæðisins.<ref name="MW">[https://www.merriam-webster.com/dictionary/Bombyx Bombyx] in [[Merriam Webster]].</ref> * ''[[Samia cynthia]]'' (Drury, 1773) – Ailanthus silkifiðrildið frá Kína.<ref name="fao.org" /><ref name="organicclothing.blogs.com"/> {{wikibækur|Silki|Silki}} {{stubbur}} [[Flokkur:Vefnaður]] 500e5b0ok0fd0g0ywfkg0o4jexfpgw4 Þungarokk 0 40540 1761414 1759692 2022-07-21T13:40:48Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tony Iommi HomeofMetal Fox 0659.jpg|thumb|[[Tony Iommi]] úr [[Black Sabbath]] er þekktur fyrir að vera frumkvöðull í þungarokksgítarriffum.]] [[Mynd:Metallica - 2003.jpg|thumb|[[Metallica]] er ein vinsælasta þungarokkshljómsveit heims.]] [[Mynd:Dio throwing Horns.jpg|thumb|[[Ronnie James Dio]] var meðal annars þekktur fyrir að gera ''djöflahornsmerki'' vinsælt.]] [[Mynd:KISS in concert Boston 2004.jpg|thumb|[[Kiss]] eru þekktir fyrir skrautlega sviðsframkomu.]] [[Mynd:Iron Maiden - bass and guitars 30nov2006.jpg|thumb|[[Iron Maiden]] á tónleikum.]] [[Mynd:Masters of Rock 2007 - Children of Bodom - 08.jpg|thumb|[[Children of Bodom]] frá Finnlandi.]] [[Mynd:DimmuBorgirTuska2005.jpg|thumb|[[Dimmu Borgir(hljómsveit)|Dimmu Borgir]] frá Noregi spila [[Svartmálmur|svartmálm]].]] [[Mynd:Týr 01557.JPG|thumb|right|[[Heri Joensen]], gítarleikari í [[Færeyjar|færeysku]] þungarokksveitinni [[Týr (hljómsveit)|Týr]].]] '''Þungarokk''', stundum kallað '''bárujárnsrokk''' eða '''metal(l)''', er tegund [[rokktónlist]]ar sem mótaðist seint á 7. áratug 20. aldar. ==Söguágrip== Þungarokk á rætur sínar í [[blúsrokk]]i og ýmis konar öðru [[rokk|rokki]]. Þróunin, aðallega [[Bretland]]i, hefur haft mikið með tónlistarstefnuna að segja en einnig voru áhrifamiklar hljómsveitir vestanhafs. Á 7. áratug 20. aldar voru hljómsveitir undir áhrifum frá amerískum blús en urðu taktfastari og mögnuðu upp hljóðfæri sín. Hljómsveitir eins og [[The Kinks]], [[The Who]], [[Jimi Hendrix]], [[Steppenwolf]], [[Blue Cheer]], [[Cream]] og [[The Jeff Beck Group]] komu með nýjar hugmyndir og höfðu áhrif á síðari hljómsveitir. Steppenwolf kom með setninguna; ''heavy metal thunder'', í lagi sínu Born to be Wild árið 1968. Síðar fóru blaðamenn í tímaritinu [[Rolling Stone]] að nota hugtakið ''heavy metal'' reglulega. Á 8. áratugnum var það notað sem skammaryrði yfir hávaðasöm bönd en síðar varð það hlutlausara og átti við tiltekinn lífstíl og tónlist. <ref>[http://www.bbc.com/news/uk-england-birmingham-38768573 Black Sabbath: 'We hated being a heavy metal band'] BBC. skoðað 9. feb. 2016</ref> Litið er þó yfirleitt á hljómsveitirnar [[Black Sabbath]], [[Led Zeppelin]] og [[Deep Purple]] sem fyrstu þungarokkshljómsveitirnar. Þær byggðu tónlist sína á þéttu gítarspili með bjögunareffektum, hröðum gítarsólóum og kröftugum [[trommur|trommuleik]] og [[söngur|söng]]. Á 8. áratugnum hófu amerískar hljómsveitir að gera rokk af harðara kantinum aðgengilegra og voru með litríka sviðsframkomu. Sveitir eins og [[Aerosmith]], [[Van Halen]], [[Alice Cooper]] og [[Kiss]] voru áberandi í þeim geira. [[AC/DC]] (stofnuð 1973) frá [[Ástralía|Ástralíu]] kom með sína hörðu útgáfu af blúsrokki. Undir lok 8. áratugarins komu fram nýjar hljómsveitir í Bretlandi. Þessi nýja bylgja (þekkt sem [[Nýja bylgjan í bresku þungarokki]](New wave og british heavy metal/NWOBHM)) skapaði hljómsveitir eins og [[Judas Priest]], [[Iron Maiden]] og [[Motörhead]]. Þessar hljómsveitir höfðu aftur á móti áhrif á nýja nálgun í vesturheimi í upphafi 9. áratugarins þar sem hraði var eitt helsta einkennið: [[Þrass]] (thrash metal) varð til með sveitum eins og [[Metallica]], [[Megadeth]], [[Slayer]] og [[Anthrax]]. Textagerðin varð öfgakenndari og þrasshljómsveitirnar vildu enn fremur aðskilja sig frá [[glysþungarokk]]i sem var áberandi á sama tíma. Á 9. áratugnum náði aðgengilegra form þungarokks töluverðum vinsældum. Bönd eins og til dæmis [[Guns N' Roses]] og [[Europe]] komust hátt á vinsældalista. Á 9. áratugnum varð einnig til ný jaðarstefna, [[dauðarokk]] með hljómsveitum eins og [[Death]]. Árið 1991 náði [[Metallica (plata)|svarta plata Metallica]] miklum vinsældum og árið 1994 komst platan Far Beyond Driven með [[Pantera]] á toppinn á Billboard listanum í Bandaríkjunum.<ref>[http://www.allmusic.com/artist/pantera-mn0000005441/biography Pantera] Allmusic. Skoðað 28. apríl, 2016.</ref> Vinsældir hefðbundnara þungarokks dvínuðu með [[grugg]]i sem varð til í [[Seattle]] í byrjun 10. áratugarins. Grugg var undir áhrifum frá ýmsu þungarokki og hefur stundum verið talið til [[jaðarþungarokk]]s. Á 10. áratugnum komu einnig fram nýjar stefnur eins og jaðarþungarokk og [[nu metal]] sem blönduðu þungarokki við aðrar tónlistarstefnur. [[Rage Against The Machine]], [[Korn]], [[Deftones]], [[Limp Bizkit]] og [[System of a Down]] fundu áhrif í [[rapp]]i og [[hipphopp]]i. Ýmsar aðrar undirtegundir urðu til og meðal annars má nefna [[framsækinn málmur|framsækið þungarokk]] þar sem hljómsveitir fóru ýmsar leiðir í flóknum útsetningum tónverka og [[kraftmálmur|kraftmálm]] (power metal), sem hefur verið vinsæll í Þýskalandi, þar er sótt er í klassískt þungarokk en stíllinn er hraður. Til eru ótal afbrigði af þungarokki í dag. Þungarokk hefur verið umdeilt. Gagnrýnendur hafa afskrifað það sem yfirgengilegan ungæðishátt og íhaldsamir hópar hafa mótmælt textagerð sem þeir telja vera af hinu illa og hafa skaðleg áhrif.<ref>[http://www.allmusic.com/subgenre/heavy-metal-ma0000002721 Heavy metal] Allmusic. Sótt 23. apríl 2016.</ref> ==Undirgreinar== (Listinn er ekki tæmandi) *[[Þrass]] (Thrash metal) *[[Dauðarokk]] (Death metal) *[[Svartmálmur]] (Black metal) *[[Kraftmálmur]] (Power metal) *[[Harðkjarnapönk]] ( Hardcore punk) *[[Þjóðlagamálmur]] (Folk metal) *[[Stóner rokk]] (Stoner rock/metal) *[[Framsækinn málmur]] (Progressive metal) *[[Nýþungarokk]] (Nu metal) *[[Jaðarþungarokk]] (Alternative metal) *[[Víkingaþungarokk]] (Viking metal) *[[Gotneskt þungarokk]] (Goth metal) *[[Glysþungarokk]] (Glam metal) *[[Mulningskjarni]] (Grindcore) *[[Melódískt dauðarokk]] (Melodic death metal) *[[Metalcore]] ==Tengt efni== *[[Listi yfir íslenskar þungarokkssveitir]] ==Tilvísanir== {{Wikiorðabók|þungarokk}} {{commonscat|Heavy metal music|þungarokki}} {{reflist}} [[Flokkur:Þungarokk]] [[Flokkur:Tónlistarstefnur]] d0cvuwqxzbnfyq8voz1tsbrdfwwfmk6 Úkraínska 0 45593 1761487 1760157 2022-07-21T21:44:19Z Sergio3018 86604 wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Pólland]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]| stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manns ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] 2r06n48t5boj47bimjp2pmtu8iwe361 1761488 1761487 2022-07-21T21:47:09Z Sergio3018 86604 wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Pólland]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]<br />[[File:Flag of Crimea.svg|20px]] lýðveldið krimma<br />[[Transnistría]] stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manns ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] o6gj6nijjtzirx0a2al7zbl0okn30p3 1761489 1761488 2022-07-21T21:47:31Z Sergio3018 86604 wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Pólland]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]<br /> lýðveldið krimma<br />[[Transnistría]] stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manns ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] 622dgzgq8peidm3cky2st7xtzigtg4d 1761490 1761489 2022-07-21T21:48:41Z Sergio3018 86604 wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Pólland]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]<br />[[Pólland]] (viðurkennd)<br /> lýðveldið krimma<br />[[Transnistría]] stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manns ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] 7ttn7zgcb8otwdalh2h50lu1sddp1z4 1761492 1761490 2022-07-21T21:57:45Z Sergio3018 86604 wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Pólland]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]<br />[[Pólland]] (viðurkennd)<br /> lýðveldið krimma<br />[[Transnistría]] ([[Moldóva]]) stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manns ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] nfqaypbs9cul93m15ckpa10zlmt2jjj 1761494 1761492 2022-07-21T22:02:22Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/Sergio3018|Sergio3018]] ([[User talk:Sergio3018|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Berserkur|Berserkur]] wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Pólland]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]| stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manns ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] 5gsonsykj0sn93ga6as6b8jn1l3a17d Helgi magri 0 55559 1761416 1761401 2022-07-21T13:47:05Z VioletRedBlue 86017 kvíslum wikitext text/x-wiki [[File:Mourning (5966953239).jpg|thumb|Helgi magri, stytta á Akureyri]] '''Helgi magri Eyvindarson''' var íslenskur [[landnámsmaður]], sem nam land í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Hann var kristinn og bjó á [[Kristnes]]i. Faðir hans var Eyvindur austmaður Bjarnarson, fæddur á [[Gautland]]i í [[Svíþjóð]]. Björn faðir Eyvindar deildi við Sigfast mág Sölvars Gautakonungs, brenndi hann inni og fór að því búnu til Noregs, fyrst til Gríms hersis en þá Öndótts kráku á Ögðum. Á sumrum fór Björn í vesturvíking. Móðir Eyvindar var Hlíf dóttir Hrólfs Ingjaldssonar Fróðasonar konungs. Kona Eyvindar var Rafarta dóttir [[Kjarval Írakonungur|Kjarvals]] Írakonungs. Önnur dóttir Kjarvals var Kormlöð móðir Þorgríms Grímólfssonar sem var aftur bróðursonur [[Álfur egðski|Álfs egðska]]. Sonur Þorgríms var Eyvindur faðir Össurar er átti Beru dóttur [[Egill Skalla-Grímsson|Egils Grímssonar]]. Björgu systur Helga átti [[Úlfur skjálgi Högnason]]. Helgi var fæddur á [[Írland]]i. Eyvindur og Rafarta létu Helga í fóstur í [[Suðureyjar|Suðureyjum]] þegar hann var barn að aldri en þegar þau komu að sækja hann tveimur vetrum seinna hafði hann verið sveltur svo að þau þekktu hann ekki. Eftir það var hann kallaður Helgi magri. Hann varð virðingarmaður mikill er hann fullorðnaðist. Hann kvæntist [[Þórunn hyrna|Þórunni hyrnu]], dóttur [[Ketill flatnefur|Ketils flatnefs]], og áttu þau mörg börn. Helgi hafði tekið kristni en var blendinn í trúnni og hét á [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] til sjófara og harðræða. Hann ákvað að fara til Íslands með konu sína og börn og nema þar land, til að lifa í friðsemd og viðhafa kristin gildi. Þegar hann sá til lands hét hann á Þór að vísa sér til lands og sigldi síðan norður um land og inn í Eyjafjörð. Þá var sjófært lengra inn í fjörðinn en nú er. Helgi tók land við Galtarhamar, sem nú heitir Festarklettur, nálægt Bíldsá, sem nú kallast Kaupangur. Hrútur Helga var hvítur með dökkt höfuð, sem kallast að vera bíldóttur eða bíldur. Bíldur hrútur fórst í ánni og af því dregur Bíldsá nafn sitt. Kaupangur er samsett orð, þar sem angur vísar mjóan ál af vatni þaðan sem fiskur hefur gengið upp í Fiskilæk, sem legið hefur austan megin fjarðar að Galtarkletti. Kaupknörr hafi silgt upp álinn að klettinum, þar sem kaup fór fram og staðurinn fengið nafnið Kaupangur. Þar höfðu knörr festar við Festarklett, þar sem Knarrarberg er. Helgi hafði vetursetu við Bíldsá í Kaupangi, þar sem gott útsýni er yfir fjörðinn. Sagt er að þegar hann flutti með fjölskyldu sína, hafi Þórunn kona hans orðið léttari í Þórunnareyju í kvíslum Eyjafjarðarár, skammt frá þar sem Bíldsá rennur í [[Eyjafjarðará]] og þar hafi hún alið dóttur sem kölluð var Þorbjörg hólmasól, með vísan í hólma í ánni. Svo fór að Helgi settist að á Kristnesi, sennilega vegna jarðhita og nam allan Eyjafjörð. Landnám Helga var það stærsta á Ísland, stærra en landnám Ingólfs Arnarsonar. Þar sem landnám Helga var mjög stórt fengu margir landnámsmenn sem síðar komu land hjá honum, auk þess sem börn hans og aðrir ættingjar fengu hluta af landnámi hans. Nafn bújarða og kennileita í Eyjafirði hafa mikið til haldið sér, vestan megin fjarðar eru það til dæmis Grund, Espihóll, Stokkahlaðir, Merkigil, Hrafnagil, Kroppur, Kristnes, Naust, Hlíð, Akureyri, Oddeyri, Krossanes, Glerá, Kræklingahlíð, Möðruvellir, Gásar. Austanmegin fjarðar, Gnúpufell, Hripkelstaðir, Þverá (seinna Munkaþverá), Uppsalir, Öngulsstaðir, Garðsárdalur, Ytri-Þverá (seinna Þverá), Fiskilækur, Kaupangur, Bíldsárskarð, Varðgjá, Sigluvík, Svalbarð. Synir Helga magra voru [[Hrólfur Helgason|Hrólfur]] á Gnúpufelli og [[Ingjaldur Helgason|Ingjaldur]] á Efri-Þverá en dætur hans voru, Helga, kona [[Auðunn rotinn Þórólfsson|Auðuns rotins Þórólfssonar]], Hlíf kona [[Þorgeir Þórðarson|Þorgeirs Þórðarsonar]], Þórhildur kona [[Auðólfur (landnámsmaður)|Auðólfs]] landnámsmanns í [[Öxnadalur|Öxnadal]], Þóra kona [[Gunnar Úlfljótsson|Gunnars]] sonar [[Úlfljótur (lögsögumaður)|Úlfljóts]] lögsögumanns, Ingunn kona [[Hámundur heljarskinn Hjörsson|Hámundar heljarskinns]] og Þorbjörg hólmasól kona [[Böðólfur Grímsson|Böðólfs Grímssonar]]. Heimildir: Landnáma III, 12 Íslendingabók Ara fróða, 2. kafli Sturlubók Víga-Glúms saga Ljósvetninga saga https://www.visindavefur.is/svar.php?id=70038 https://timarit.is/page/2047532#page/n0/mode/2up bls 15 == Tengill == * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090424194805/frontpage.simnet.is/sigpalm/helgi_magri.htm Helgi magri Eyvindarson] [[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]] f3zq4tr6qg8a2zqjm8srpm7e4dd4a9e Guangdong 0 72294 1761479 1761352 2022-07-21T21:27:54Z Dagvidur 4656 Laga tengil wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við Perluá]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perlufljót]] sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og hefur verið í miklum vexti í meira en þrjá áratugi verið það langefnaðasta í Kína.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var þjóðarframleiðsla Guangdong héraðs um $1,92 billjónir bandaríkjadala og óx um 8% á ári. Þetta gerir Guangdong að efnaðsta héraði Kína 33ja árið í röð. Til samanburðar, sé byggt á tölfræði ársins 2020, var þjóðarframleiðsla Guangdong hærri er [[Ítalía|Ítalíu]] ($1.89 billjónir bandaríkjadala), [[Kanada]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala), og [[Suður-Kórea|Suður Kóreu]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala).<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/chinas-2021-gdp-performance-a-look-at-major-provinces-and-cities/|titill=China’s Most Productive Provinces and Cities as per 2021 GDP Statistics|höfundur=China Briefing|útgefandi=Dezan Shira & Associates. T|mánuður=7. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == <references /> {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] p6sc9pud5ayj62dbnjqv2f1llf1q6z6 1761480 1761479 2022-07-21T21:28:40Z Dagvidur 4656 Laga tengil wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við [[Perlufljót]]]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perlufljót]] sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og hefur verið í miklum vexti í meira en þrjá áratugi verið það langefnaðasta í Kína.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var þjóðarframleiðsla Guangdong héraðs um $1,92 billjónir bandaríkjadala og óx um 8% á ári. Þetta gerir Guangdong að efnaðsta héraði Kína 33ja árið í röð. Til samanburðar, sé byggt á tölfræði ársins 2020, var þjóðarframleiðsla Guangdong hærri er [[Ítalía|Ítalíu]] ($1.89 billjónir bandaríkjadala), [[Kanada]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala), og [[Suður-Kórea|Suður Kóreu]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala).<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/chinas-2021-gdp-performance-a-look-at-major-provinces-and-cities/|titill=China’s Most Productive Provinces and Cities as per 2021 GDP Statistics|höfundur=China Briefing|útgefandi=Dezan Shira & Associates. T|mánuður=7. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == <references /> {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] 2kuuta39qv3svzfcgrua79m2kzq4gep Guangzhou 0 72310 1761420 1761367 2022-07-21T14:49:29Z Dagvidur 4656 Bætti við um sögu Guangzhou borgar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === '''Panyu''' === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === '''Nanyue''' === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistíminn === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] el4y1md8knkhpiclno3iisdcyedbw4x 1761421 1761420 2022-07-21T14:50:05Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistíminn === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] e8kl8x8vejwssegmqn6hr0ag6ubdlpa 1761422 1761421 2022-07-21T14:50:51Z Dagvidur 4656 /* Lýðveldistíminn */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ajiyjgad0r0m9gm4vj0lwv77b91z2hb 1761424 1761422 2022-07-21T15:49:48Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == ==== Fornsögulegur tími ==== Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> ==== Panyu ==== Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). ==== Nanyue ==== Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> ==== Keisaratímar ==== Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. ==== Byltingatími ==== Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> ==== Lýðveldistími ==== Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. ==== Samtímaborg ==== Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 36j788limjmast2b2s6mukez335fzfs 1761428 1761424 2022-07-21T16:59:28Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. ==== Samtímaborg ==== Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 25us6al1d75lg06ia01ok5fiq7llckw 1761429 1761428 2022-07-21T16:59:54Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ajiyjgad0r0m9gm4vj0lwv77b91z2hb 1761430 1761429 2022-07-21T17:02:31Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] tblktmzc390evsdlh6eob3q8nwag20q 1761431 1761430 2022-07-21T17:18:18Z Dagvidur 4656 /* Keisaratímar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] d4p1z547plom3rlehjku91w7666s191 1761433 1761431 2022-07-21T17:34:05Z Dagvidur 4656 Bætti við myndum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] a029pp5rmpvq82g6vn4clmubodgkzee 1761434 1761433 2022-07-21T17:40:08Z Dagvidur 4656 /* Lýðveldistími */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small> Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.</small>.|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 7p3i9ad2da0fgopfudlt8gt8ri8wje4 1761435 1761434 2022-07-21T17:43:19Z Dagvidur 4656 /* Lýðveldistími */ lagaði myndatexta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1b1w4ixx5uylktnsjen6jt9dwkitjbx 1761438 1761435 2022-07-21T18:02:15Z Dagvidur 4656 /* Nanyue */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] tcc9lrfm7yxbejgxfr5egq69f14ba2o 1761443 1761438 2022-07-21T18:24:11Z Dagvidur 4656 /* Byltingatími */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6pp70eczs9ph45lzinckq01xkamr0h2 1761444 1761443 2022-07-21T18:36:11Z Dagvidur 4656 /* Keisaratímar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jkkdgvmrc7ubnp2n7she5dvciij01qd 1761446 1761444 2022-07-21T18:56:18Z Dagvidur 4656 /* Keisaratímar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] bdv3q4x5fzxlfl50zuimfxfi9hamhi9 1761447 1761446 2022-07-21T18:59:33Z Dagvidur 4656 /* Keisaratímar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perluár við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perluá eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] [[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |<small>Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.</small>.|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perluá. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ks9gfh3c5p2w7pyijurp3jyqk9wkjyw 1761474 1761447 2022-07-21T21:18:05Z Dagvidur 4656 Perluá verður að Perlufljóti wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa Perlufljóts við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] [[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |<small>Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.</small>.|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við Perlufljót. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] d2tzdtjsw0f7176851ruwqwxot4uidu 1761478 1761474 2022-07-21T21:26:04Z Dagvidur 4656 Laga tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og alþjóðaflugvöllur borgarinnar. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] [[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |<small>Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.</small>.|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]]. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 38op675h47uil0ktx4bw8ax97cuv9b9 1761518 1761478 2022-07-22T01:15:03Z Dagvidur 4656 Bætti við tengli wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>.|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwangchow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Borgin er við ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöllur borgarinnar]]. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Shan fólkið var þjóðflokkur frá Suðaustur-Asíu sem nú er Mjanmar.<ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið. Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] [[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |<small>Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.</small>.|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]]. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small> Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] etuowjhnlbqrsifkl17m431h0oygrme 2016 0 79866 1761460 1708631 2022-07-21T19:57:44Z 31.209.245.103 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} '''2016''' ('''MMXVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 16. ár 21. aldar og [[hlaupár]] sem hófst á föstudegi samkvæmt [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] . ==Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:Ex%C3%A9rcito_Brasileiro_no_combate_ao_mosquito_Aedes_(24626830366).jpg|thumb|right|Brasilískir hermenn vinna gegn útbreiðslu zikaveirunnar.]] * [[2. janúar]] - 47 fangar, þar á meðal margir sjítar, voru teknir af lífi í Sádí-Arabíu vegna ásakana um að hafa áformað hryðjuverk. * [[3. janúar]] - [[Íran]] sleit stjórnmálasambandi við [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] vegna aftöku sádíarabíska sjíahöfðingjans [[Nimr al-Nimr]]. * [[4. janúar]] - Vegna [[evrópski flóttamannavandinn|evrópska flóttamannavandans]] var [[flutningstrygging]] tekin upp fyrir fólksflutninga milli Danmerkur og Svíþjóðar. * [[6. janúar]] - [[Norður-Kórea]] sprengdi [[vetnissprengja|vetnissprengju]] sem olli jarðskjálfta upp á 5,1 stig. * [[8. janúar]] - Eiturlyfjabaróninn [[Joaquín Guzmán]] náðist eftir flótta frá öryggisfangelsi í Mexíkó. * [[12. janúar]] - 10 létust og 15 særðust í sprengjuárás við [[Bláa moskan|Bláu moskuna]] í Istanbúl. * [[16. janúar]] - [[Alþjóðakjarnorkumálastofnunin]] lýsti því yfir að Íranar hefðu lagt niður kjarnavopnaáætlun sína. * [[16. janúar]] - 30 létust í hryðjuverkaárásum í [[Ouagadougou]] í Búrkína Fasó. * [[24. janúar]] - [[Marcelo Rebelo de Sousa]] var kjörinn forseti Portúgals. * [[28. janúar]] - [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti yfir [[zikaveira|zikaveirufaraldri]]. * [[31. janúar]] - [[Barnalánið]] sem ríkisstjórn Íslands tók árið 1981 var á gjalddaga. * [[31. janúar]] - Þrjár hryðjuverkaárásir á skóla í [[Damaskus]] ollu 60 dauðsföllum. [[Íslamska ríkið]] lýsti yfir ábyrgð á árásunum. ===Febrúar=== [[Mynd:%22Truth_for_Giulio%22_-_Daniel_Zeichner_MP_for_Cambridge_(second_from_the_right)_attends_a_vigil_in_memory_of_Giulio_Regeni_and_the_hundreds_of_Egyptians_disappeared_and_tortured_every_year._(32657432926).jpg|thumb|right|Minningarathöfn um Giulio Regeni í Cambridge.]] * [[1. febrúar]] - 10 létust í sjálfsmorðssprengjuárásum í [[Kabúl]] í Afganistan. * [[3. febrúar]] - Lík ítalska vísindamannsins [[Morðið á Giulio Regeni|Giulio Regeni]] fannst illa útleikið í vegkanti milli Kaíró og Alexandríu í Egyptalandi. * [[7. febrúar]] - [[Norður-Kórea]] skaut langdrægu eldflauginni [[Kwangmyŏngsŏng-4]] út í geim. * [[9. febrúar]] - 12 létust og tugir slösuðust í [[járnbrautarslysið í Bad Aibling|járnbrautarslysinu í Bad Aibling]] í Þýskalandi. * [[11. febrúar]] - Vísindamenn í Bandaríkjunum og á Ítalíu kynntu uppgötvun [[þyngdarbylgja]]. * [[12. febrúar]] - [[Frans páfi]] og [[Kírill patríarki]] hittust í Havana á Kúbu. Þetta var fyrsti fundur æðstu manna kaþólsku kirkjunnar og rétttrúnaðarkirkjunnar frá [[Kirkjusundrungin|Kirkjusundrungunni]] árið [[1054]]. * [[15. febrúar]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] sótti formlega um aðild að Evrópusambandinu. * [[17. febrúar]] - 28 létust í sprengjutilræði í [[Ankara]] í Tyrklandi. * [[18. febrúar]] - Rússneska farsímafyrirtækið [[VimpelCom]] samþykkti að greiða bandarískum og hollenskum yfirvöldum 795 dala sekt vegna [[spilling]]ar á árunum 2006-12. * [[26. febrúar]] - Svisslendingurinn [[Gianni Infantino]] tók við formennsku í [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]]. ===Mars=== [[Mynd:%D0%90%D0%B2%D0%B8%D0%B0%D0%BA%D0%B0%D1%82%D0%B0%D1%81%D1%82%D1%80%D0%BE%D1%84%D0%B0_%D0%B2_%D0%A0%D0%BE%D1%81%D1%82%D0%BE%D0%B2%D0%B5-%D0%BD%D0%B0-%D0%94%D0%BE%D0%BD%D1%83_(23).jpg|thumb|right|Leifar af Flydubai flugi 981 í Rússlandi.]] * [[1. mars]] - Norska símafyrirtækið NetCom breytti nafni sínu í [[Telia]]. * [[4. mars]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Zootopia]]'' var frumsýnd. * [[11. mars]] - Mikil flóð gengu yfir [[Serbía|Serbíu]]. * [[14. mars]] - [[Geimferðastofnun Evrópu]] og [[Roskomos]] sendu könnunarfarið ''[[ExoMars Trace Gas Orbiter]]'' til [[Mars (reikistjarna)|Mars]]. * [[15. mars]] - Í [[Sogn og Firðafylki|Sogni og Firðafylki]] í Noregi fannst hreindýr sem sýkst hafði af [[dádýrariða|dádýrariðu]]. Þetta var fyrsta tilvik sjúkdómsins sem greinst hafði í Evrópu. * [[17. mars]] - [[Kúrdar]] í norðurhluta [[Sýrland]]s lýstu yfir sjálfstjórn í héraðinu [[Rojava]]. * [[18. mars]] - Eini þekkti lifandi árásarmaðurinn frá hryðjuverkaárásunum í París, [[Salah Abdeslam]], var handtekinn í Brussel í Belgíu. * [[19. mars]] - 62 fórust þegar [[Flydubai flug 981]] hrapaði við flugvöllinn í [[Rostov-na-Donus]] í Rússlandi. * [[21. mars]] - [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn]] dæmdi kongóska varaforsetann [[Jean-Pierre Bemba]] sekan um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. * [[21. mars]] - [[Barack Obama]] heimsótti [[Kúba|Kúbu]], fyrstur Bandaríkjaforseta frá 1928. * [[22. mars]] - 35 létust í [[Hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars 2016|þremur hryðjuverkaárásum]] á flugvellinum í [[Brussel]] og lestarstöð í [[Maalbeek]] í Belgíu. * [[24. mars]] - Fyrrum leiðtogi Bosníu-Serba, [[Radovan Karadžić]], var dæmdur í 40 ára fangelsi fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyni. * [[27. mars]] - Yfir 70 létust í sjálfsmorðssprengjuárásum í [[Lahore]] í Pakistan. * [[31. mars]] - [[Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna]] sýknaði serbneska þjóðernissinnann [[Vojislav Šešelj]] af ásökunum um glæpi gegn mannkyni. ===Apríl=== [[Mynd:Althingi_protest_iceland_04.04.2016.png|thumb|right|Mótmæli við Alþingishúsið 4. apríl í kjölfar uppljóstrana í Panamaskjölunum.]] * [[2. apríl]] - 193 létust í [[Átök milli Aserbaísjana og Armena í mars 2016|átökum milli herja Aserbaísjan og Armeníu]] í [[Nagornó-Karabak]]. * [[3. apríl]] - Fréttir birtust um [[Panamaskjölin]] í fjölmiðlum um allan heim. Skjölin voru gefin út af blaðamannasamtökunum [[International Consortium of Investigative Journalists]]. * [[5. apríl]] - [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] sagði af sér embætti forsætisráðherra Íslands í kjölfar uppljóstrana um aflandsfyrirtæki hans og eiginkonu hans. * [[10. apríl]] - Yfir 100 létust í hofbruna í [[Kerala]] á Indlandi. * [[11. apríl]] - Kirkjuþing [[norska þjóðkirkjan|norsku þjóðkirkjunnar]] samþykkti [[hjónaband samkynhneigðra|giftingu samkynhneigðra]] í kirkjum. * [[16. apríl]] - 40 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Kumamoto]]-hérað í Japan. * [[17. apríl]] - Yfir 200 fórust í öflugum jarðskjálfta í [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Olíu- og gasvinnslusvæðið [[Golíatsvæðið]] í [[Noregshaf]]i var formlega tekið í notkun. * [[18. apríl]] - Sænski ráðherrann [[Mehmet Kaplan]] sagði af sér eftir að í ljós kom að hann hafði haldið [[ramadan]] hátíðlegan með hátt settum meðlimi tyrknesku nýfasistasamtakanna [[Gráu úlfarnir|Gráu úlfanna]]. * [[22. apríl]] - 175 lönd höfðu undirritað [[Parísarsamkomulagið]]. * [[29. apríl]] - 13 fórust þegar þyrla af gerðinni [[Airbus H225 Super Puma]] hrapaði við [[Turøy]] í Noregi. ===Maí=== [[Mynd:ESC2016_winner%27s_press_conference_01.jpg|thumb|right|Jamala, sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016.]] * [[1. maí]] - Skógareldar í [[Fort McMurray]] í Kanada eyðilögðu 505 hektara lands og 2400 byggingar. * [[9. maí]] - [[Rodrigo Duterte]] var kjörinn forseti Filippseyja. * [[12. maí]] - [[Dilma Rousseff]] var vikið úr embætti sem forseti Brasilíu eftir að vantraust var samþykkt á hana. * [[14. maí]] - [[Jamala]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016]] fyrir Úkraínu. * [[18. maí]] - [[Sevilla F. C.]] sigraði [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu]] í fimmta skiptið með 3:1 sigri á Liverpool. * [[19. maí]] - [[EgyptAir flug 804]] hrapaði í Miðjarðarhafið. 66 fórust. * [[22. maí]] - [[Alexander Van der Bellen]] sigraði forsetakosningar í Austurríki sem síðar voru ógiltar og haldnar að nýju. * [[28. maí]] - [[Real Madrid]] sigraði [[Meistaradeild Evrópu]] í 11. sinn með 5:3 sigri á [[Atlético de Madrid]]. * [[30. maí]] - Fyrrum forseti Tjad, [[Hissène Habré]], var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyni. ===Júní=== [[Mynd:London_June_13_2016_Vote_Leave_in_Islington_Brexit_(27576083301).jpg|thumb|right|Brexit-skilti í glugga í Islington í London.]] * [[1. júní]] - Lengstu og dýpstu járnbrautargöng heims, [[Gotthardgrunngöngin]], voru opnuð eftir tveggja áratuga framkvæmdir. * [[5. júní]] - Sænska nunnan [[Elisabeth Hesselblad]] var lýst dýrlingur innan kaþólsku kirkjunnar. * [[7. júní]] - [[Hillary Clinton]] varð fyrst kvenna opinber forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum. * [[8. júní]] - [[Norska stórþingið]] samþykkti að fylkin [[Suður-Þrændalög]] og [[Norður-Þrændalög]] skyldu sameinuð í ein [[Þrændalög]] frá 1. janúar 2018. * [[9. júní]] - Konungur Taílands, [[Bhumibol Adulyadej]], hélt [[demantskrýningarhátíð]] sína eftir 70 ár í valdastóli. * [[10. júní]] - [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2016]] hófst í Frakklandi. [[Karlalandslið Íslands í knattspyrnu]] tók þátt í fyrsta sinn. * [[12. júní]] - Maður sem sagðist vera á vegum [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] hóf [[blóðbaðið í Orlandó|skothríð á hommabar í Orlandó]] þar sem 50 létust. * [[16. júní]] - Breska stjórnmálakonan [[Jo Cox]] sem hafði barist gegn [[Brexit]] var myrt af nýnasistanum Thomas Mair. * [[22. júní]] - [[Karlalandslið Íslands í knattspyrnu]] komst í 16 liða úrslit í Evrópukeppninni í knattspyrnu með 2:1 sigri á Austurríki. * [[23. júní]] - [[Brexit|Þjóðaratkvæðagreiðla um útgöngu Bretlands]] úr Evrópusambandinu fór fram í Bretlandi. Meirihluti studdi útgöngu. * [[23. júní]] - [[Flóðin í Vestur-Virginíu 2016]]: 23 létust í verstu flóðum í sögu fylkisins. * [[25. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|Forsetakosningar]] voru haldnar á Íslandi. Níu manns voru í framboði. [[Guðni Th. Jóhannesson]] náði kjöri. * [[27. júní]] - [[Karlalandslið Íslands í knattspyrnu]] komst í 8 liða úrslit í Evrópukeppninni í knattspyrnu með 2:1 sigri á Englandi. * [[28. júní]] - Menn á vegum [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] gerðu [[hryðjuverkaárás á Atatürk-flugvöll]] í Istanbúl með þeim afleiðingum að 45 létust. ===Júlí=== [[Mynd:Turkish_parliament_after_failed_coup_attempt_(1).jpg|thumb|right|Glerbrot í tyrkneska þinghúsinu eftir [[Valdaránstilraunin í Tyrklandi árið 2016|valdaránstilraunina]].]] * [[1. júlí]] - [[Skógræktin]], ný ríkisstofnun, varð til við sameiningu sex eldri stofnana. * [[1. júlí]] - [[Lettland]] gerðist aðili að [[OECD]]. * [[3. júlí]] - [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] féll úr keppni í [[Evrópumeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2016|EM2016]] eftir 5:2 ósigur gegn Frökkum. * [[5. júlí]] - Bandaríska geimfarið ''[[Júnó (geimfar)|Júnó]]'' komst á braut um Júpíter. * [[6. júlí]] - Snjallsímaleikurinn ''[[Pokémon Go]]'' kom út. * [[12. júlí]] - 23 létust þegar tvær lestar rákust saman rétt hjá [[Bari]] á Ítalíu. * [[13. júlí]] - [[Theresa May]] tók við embætti forsætisráðherra Bretlands eftir afsögn [[David Cameron]] í kjölfar Brexit. * [[14. júlí]] - 86 létust í [[Nice]] þegar vörubíl var ekið inn í hóp af fólki sem fagnaði Bastilludeginum á Promenade des Anglais. * [[15. júlí]] - Hópur innan [[Tyrkneski herinn|tyrkneska hersins]] hóf [[Valdaránstilraunin í Tyrklandi árið 2016|misheppnaða tilraun til valdarán]]s. Miklar hreinsanir fylgdu í kjölfarið. * [[18. júlí]] - [[Hryðjuverkaárásin í Würzburg 2016]]: 17 ára afganskur flóttamaður réðist með exi og hníf á fólk í lest milli Treuchtlingen og Würzburg. Hann náði að særa 5 áður en lögregla skaut hann til bana. * [[22. júlí]] - Japanska fyrirtækið [[Funai]] framleiddi síðasta [[vídeótæki]]ð. * [[22. júlí]] - [[Skotárásin í München 2016]]: 18 ára piltur af írönskum uppruna hóf skothríð við McDonald's-stað í München. 10 létust, þar á meðal árásarmaðurinn sjálfur. * [[23. júlí]] - [[Sprengjuárásirnar í Kabúl í júlí 2016]]: Yfir 80 létust þegar tvær sprengjur sprungu í Kabúl í Afganistan. [[Íslamska ríkið]] lýsti ábyrgð á hendur sér. * [[26. júlí]] - Sólarorkuknúna flugvélin ''[[Solar Impulse 2]]'' lauk hringferð sinni um hnöttinn. ===Ágúst=== [[Mynd:2016_Amatrice_earthquake.jpg|thumb|right|Rústir bygginga í miðbæ Amatrice á Ítalíu í kjölfar jarðskjálftans.]] * [[Ágúst]] - Fyrstu [[hryllingstrúður|hryllingstrúðarnir]] sáust í [[Greenville (Suður-Karólínu)|Greenville]] í Suður-Karólínu. * [[1. ágúst]] - [[Guðni Th. Jóhannesson]] tók við embætti forseta Íslands af [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafi Ragnari Grímssyni]]. * [[5. ágúst]] - [[Sumarólympíuleikarnir 2016|Ólympíuleikar]] voru haldnir í Rio de Janeiro, Brasilíu. * [[5. ágúst]] - [[Marta Lovísa Noregsprinsessa|Marta Lovísa]] Noregsprinsessa og [[Ari Behn]] tilkynntu að þau hygðust skilja. * [[6. ágúst]] - Yfir 20 fórust í flóðum í [[Norður-Makedónía|Makedóníu]]. * [[11. ágúst]] - Fjórir létust þegar tvær sprengjur sprungu á taílenska ferðamannastaðnum [[Hua Hin]]. * [[18. ágúst]] - Neyðarástandi vegna skógarelda var lýst yfir í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. * [[20. ágúst]] - Yfir 50 létust í árás á brúðkaupsveislu í [[Tyrkland]]i. * [[24. ágúst]] - Öflugur [[Jarðskjálftarnir á Ítalíu 2016 og 2017|jarðskjálfti reið yfir Mið-Ítalíu]]. Um 300 fórust. * [[24. ágúst]] - [[Skjöldur Evfrat-aðgerðin]]: Tyrkneskur her réðist á staði í norðvesturhluta Sýrlands. * [[31. ágúst]] - [[Brasilíuþing]] samþykkti vantraust á forseta landsins, [[Dilma Rousseff]]. ===September=== [[Mynd:Police_after_2016_Manhattan_explosion.jpg|thumb|right|Lögregla og slökkvilið í Chelsea, Manhattan, eftir sprenginguna.]] * [[1. september]] - Beint flug milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Kúba|Kúbu]] hófst að nýju eftir hálfrar aldar hlé. * [[3. september]] - [[Bandaríkin]] og [[Kína]] fullgiltu [[Parísarsamkomulagið um loftslagsmál]]. * [[4. september]] - [[Móðir Teresa]] var gerð að dýrlingi innan kaþólsku kirkjunnar. * [[8. september]] - [[OSIRIS-REx]], fyrstu geimflaug NASA sem átti að sækja sýni úr loftsteini og snúa aftur, var skotið á loft. * [[9. september]] - [[Norður-Kórea]] stóð fyrir sinni fimmtu og stærstu tilraunasprengingu með kjarnorkusprengju. * [[17. september]] - [[Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016]]: 29 slösuðust þegar tvær heimatilbúnar sprengjur sprungu í [[New Jersey]] og hverfinu [[Chelsea (Manhattan)|Chelsea]] í Manhattan. * [[18. september]] - [[Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016]]: Nokkrar sprengjur fundust á lestarstöðinni í [[Elizabeth (New Jersey)]]. * [[19. september]] - [[Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016]]: Ahmad Khan Rahimi, íbúi í Elizabeth, New Jersey, var handtekinn eftir skotbardaga við lögreglu. * [[21. september]] - Bátsmannsbúð við [[Konunglegi listaháskólinn í Stokkhólmi|Konungslega listaháskólann í Stokkhólmi]] skemmdist í bruna sem stóð í sólarhring. * [[28. september]] - Alþjóðleg rannsóknarnefnd komst að því að [[Malaysia Airlines flug 17]] hafi verið skotið niður með rússneskri [[Buk-eldflaug]] skotið af uppreisnarmönnum í Úkraínu. * [[28. september]] - [[Koltvísýringur]] í andrúmsloftinu mældist í fyrsta sinn meiri en 400 ppm. * [[29. september]] - 1 lést og 100 slösuðust þegar lest ók á vegg á [[Hoboken-lestarstöðin]]ni í New York. * [[30. september]] - Tvö málverk eftir [[Vincent van Gogh]] sem hafði verið stolið frá Van Gogh-safninu í Amsterdam árið 2002, fundust. ===Október=== [[Mynd:Hurricane_Matthew_Moron,_Haiti_damage.jpg|thumb|right|Eyðilegging í kjölfar fellibylsins Matthew á Haítí.]] * [[1. október]] - 77 slösuðust í gassprengingu á veitingstað í [[Malaga]] á Spáni. * [[2. október]] - [[Friðarsamkomulag milli ríkisstjórnar Kólumbíu og skæruliða FARC]] var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[4. október]] - Fellibylurinn [[Matthew (fellibylur)|Matthew]] gekk á land á [[Haítí]] þar sem hann ollir miklul tjóni og 546 dauðsföllum. * [[8. október]] - Eitt af elstu dagblöðum Ungverjalands, stjórnarandstöðublaðið ''[[Népszabadság]]'', hætti óvænt útgáfu. * [[13. október]] - [[Maldíveyjar]] tilkynntu úrsögn sína úr [[Breska samveldið|Breska samveldinu]]. * [[13. október]] - Konungur Taílands, [[Rama 9.]], lést. * [[13. október]] - Tilkynnt var að [[Bob Dylan]] hefði hlotið [[bókmenntaverðlaun Nóbels]]. * [[16. október]] - [[Orrustan um Mósúl (2016-2017)]]: [[Íraksher]] hóf sókn til að ná borginni [[Mósúl]] úr höndum [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]]. * [[29. október]] - [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningar]] voru haldnar. ===Nóvember=== [[Mynd:Donald Trump Victory Speech.webm|thumb|right|Donald Trump heldur sigurræðu sína 9. nóvember.]] * [[4. nóvember]] - [[Parísarsamkomulagið]] tók gildi 30 dögum eftir að 55 lönd höfðu fullgilt samninginn. * [[6. nóvember]] - [[Orrustan um Raqqa]] í Norður-Sýrlandi hófst. * [[8. nóvember]] - [[Donald Trump]] var kosinn [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[12. nóvember]] - 50 létust í sprengingu í hofi [[Shah Noorani]] í suðurhluta [[Pakistan]]. [[Íslamska ríkið]] lýsti ábyrgð á hendur sér. * [[18. nóvember]] - [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti því yfir að ekki væri lengur hætt á heimsfaraldri vegna [[zika-veiran|zika-veirunnar]]. * [[20. nóvember]] - [[Orrustan um Aleppó]]: 27 létust þegar síðasta sjúkrahúsið í Aleppó var eyðilagt í loftárás Sýrlandsstjórnar. * [[24. nóvember]] - Ríkisstjórn [[Kólumbía|Kólumbíu]] samdi um frið við skæruliðasamtökin [[FARC]]. * [[28. nóvember]] - 71 fórst þegar [[LaMia flug 2933]] rakst á fjall í Kólumbíu, þar á meðal fjöldi leikmanna brasilíska knattspyrnufélagsins [[Associação Chapecoense de Futebol|Chapecoense]]. ===Desember=== [[Mynd:Cerimonia_di_insediamento_del_Governo_Gentiloni_2016.jpg|thumb|right|[[Matteo Renzi]] afhendir [[Paolo Gentiloni]] lykla að forsætisráðuneytinu 12. desember.]] * [[1. desember]] - Maha Vajiralongkorn tók við embætti konungs Taílands sem [[Rama 10.]] * [[4. desember]] - Óháði frambjóðandinn [[Alexander Van der Bellen]] sigraði í forsetakosningum í Austurríki. * [[10. desember]] - 38 létust og 166 slösuðust í sprengingu í miðborg [[Istanbúl]]. * [[11. desember]] - 25 létust í árás á [[Markúsarkirkjan (Kaíró)|Markúsarkirkjuna]] í Kaíró í Egyptalandi. * [[12. desember]] - [[Matteo Renzi]] sagði af sér embætti forsætisráðherra Ítalíu eftir ósigur í kosningu um breytingar á stjórnarskrá. * [[19. desember]] - [[Hryðjuverkaárásin í Berlín 2016]]: Vörubíl var ekið inn á jólamarkað í Berlín með þeim afleiðingum að 12 létust. * [[19. desember]] - Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, [[Andrej Karlov]], var skotinn til bana á myndlistarsýningu í [[Ankara]]. * [[22. desember]] - Rannsókn leiddi í ljós að bóluefnið [[VSV-EBOV]] reyndist koma í veg fyrir [[ebóla|ebólusmit]] í 70-100% tilfella. * [[23. desember]] - Líbískri farþegaflugvél með 118 um borð var rænt og hún þvinguð til að lenda á [[Malta|Möltu]]. Flugræningjarnir gáfust upp og slepptu gíslunum án blóðsúthellinga. * [[25. desember]] - Rússnesk flugvél með 93 um borð, þar á meðal 64 tónlistarmenn úr [[hljómsveit og kór rauða hersins]], hrapaði í Svartahaf. ==Fædd== ==Dáin== * [[3. janúar]] - [[Peter Naur]], danskur tölvunarfræðingur (f. [[1928]]). * [[7. janúar]] - [[Ashraf Pahlavi]], prinsessa Írans (f. [[1919]]). * [[10. janúar]] - [[David Bowie]], breskur tónlistarmaður (f. [[1947]]). * [[14. janúar]] - [[Alan Rickman]], breskur leikari (f. [[1946]]). * [[24. janúar]] - [[Fredrik Barth]], norskur mannfræðingur (f. [[1928]]). * [[24. janúar]] - [[Marvin Lee Minsky]], bandarískur gervigreindarfræðingur (f. [[1927]]). * [[29. janúar]] - [[Ragnhildur Helgadóttir]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1930]]). * [[3. febrúar]] - [[Joe Alaskey]], bandarískur leikari (f. [[1952]]). * [[19. febrúar]] - [[Umberto Eco]], ítalskur rithöfundur (f. [[1932]]). * [[6. mars]] - [[Nancy Reagan]], bandarísk leikkona, forsetafrú Bandaríkjanna (f. [[1921]]). * [[8. mars]] - [[Erlingur Gíslason]], íslenskur leikari (f. [[1933]]). * [[13. mars]] - [[Hilary Putnam]], bandarískur heimspekingur (f. [[1926]]). * [[18. mars]] - [[Guido Westerwelle]], þýskur stjórnmálamaður (f. [[1961]]). * [[24. mars]] - [[Johan Cruyff]], hollenskur knattspyrnumaður (f. [[1947]]). * [[21. apríl]] - [[Prince]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1958]]). * [[2. maí]] - [[Afeni Shakur]], bandarískur aðgerðasinni (f. [[1947]]). *[[18. maí]] - [[Margrét Indriðadóttir]], íslenskur fréttastjóri (f. [[1923]]) * [[3. júní]] - [[Jón Skaftason]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1926]]). * [[3. júní]] - [[Muhammad Ali]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1942]]). * [[11. júlí]] - [[Elaine Fantham]], kanadískur fornfræðingur (f. [[1933]]). * [[16. ágúst]] - [[João Havelange]], brasilískur forseti FIFA (f. [[1916]]). * [[29. ágúst]] - [[Gene Wilder]], bandarískur leikari (f. [[1933]]). * [[2. september]] - [[Islam Karimov]], forseti Úsbekistans (f. [[1938]]). * [[8. september]] - [[Prince Buster]], jamaískur tónlistarmaður (f. [[1938]]). * [[9. september]] - [[Eiríkur Smith]], íslenskur myndlistarmaður (f. [[1925]]). * [[16. september]] - [[Carlo Azeglio Ciampi]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1920]]). * [[28. september]] - [[Shimon Peres]], ísraelskur stjórnmálamaður (f. [[1923]]). * [[1. október]] - [[Edda Heiðrún Backman]], íslensk leikkona (f. [[1957]]). * [[13. október]] - [[Dario Fo]], ítalskt leikskáld (f. [[1926]]). *[[7. nóvember]] - [[Ingibjörg Haraldsdóttir]], íslenskur rithöfundur og þýðandi (f. [[1942]]) * [[7. nóvember]] - [[Leonard Cohen]], kanadískur tónlistarmaður (f. [[1934]]). * [[25. nóvember]] - [[Fidel Castro]], forseti Kúbu (f. [[1926]]). * [[4. desember]] - [[Jón hlaupari|Jón Guðmundur Hvammdal Guðlaugsson]], íslenskur frjálsíþróttamaður (f. [[1926]]). * [[7. desember]] - [[Paul Elvstrøm]], danskur siglingamaður (f. [[1928]]). * [[8. desember]] - [[John Glenn]], bandarískur geimfari og stjórnmálamaður (f. [[1921]]). * [[18. desember]] - [[Zsa Zsa Gabor]], ungversk-bandarísk leikkona (f. [[1917]]). * [[25. desember]] - [[George Michael]], breskur söngvari (f. [[1963]]). * [[27. desember]] - [[Carrie Fisher]], bandarísk leikkona, rithöfundur (f. [[1956]]). [[Flokkur:2016]] [[Flokkur:2011-2020]] d5v3wbvuntmsf3prt08fpp3hj6b3ir4 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010 0 87840 1761415 1761402 2022-07-21T13:45:24Z 31.209.245.103 /* Riðlakeppni */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Port Elizabeth|Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill A ==== Líkt og fjórum árum fyrr léku heimamenn í opnunarleik keppninnar, þar sem Suður-Afríka og Mexíkó skildu jöfn, 1:1. Síðar sama dag gerðu Úrúgvæ og Frakkland markalaust jafntefli. Allt logaði í deilum innan franska landsliðshópsins og lið þeirra hrundi gjörsamlega. Í næsta leik töpuðu Frakkar fyrir Mexíkó og loks fyrir heimamönnum í síðustu umferðinni. Sá sigur dugði þó gestgjöfunum ekki áfram, því markatala þeirra var slæm eftir 3:0 tap fyrir toppliði Úrúgvæ. Suður-Afríka varð því fyrsta gestgjafaþjóðin í sögunni sem mistókst að komast upp úr riðlakeppni. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 11. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 11. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 16. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoríu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 22. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 22. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 12. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 17. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 17. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 22. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 22. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 13. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 18. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 18. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 23. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 23. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} 13. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 13. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 18. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 19. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 23. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 23. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} 14. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 14. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 19. júní - Moses Mabhida leikvagurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 19. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 24. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 24. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} 14. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 15. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 20. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 20. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 24. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 24. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland ==== Riðill G ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} 15. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 15. júní - Ellis Park Stadium, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 20. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 21. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 7 : 0 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 25. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 25. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] tqte3ryczo2j100gpqrj296xxxwwikb 1761417 1761415 2022-07-21T13:52:38Z 31.209.245.103 /* Riðlakeppni */ laga tengla wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Port Elizabeth|Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill A ==== Líkt og fjórum árum fyrr léku heimamenn í opnunarleik keppninnar, þar sem Suður-Afríka og Mexíkó skildu jöfn, 1:1. Síðar sama dag gerðu Úrúgvæ og Frakkland markalaust jafntefli. Allt logaði í deilum innan franska landsliðshópsins og lið þeirra hrundi gjörsamlega. Í næsta leik töpuðu Frakkar fyrir Mexíkó og loks fyrir heimamönnum í síðustu umferðinni. Sá sigur dugði þó gestgjöfunum ekki áfram, því markatala þeirra var slæm eftir 3:0 tap fyrir toppliði Úrúgvæ. Suður-Afríka varð því fyrsta gestgjafaþjóðin í sögunni sem mistókst að komast upp úr riðlakeppni. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 11. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 11. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 16. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoríu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 22. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 22. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 12. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 17. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 17. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 22. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 22. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 13. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 18. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 18. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 23. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 23. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} 13. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 13. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 18. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 19. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 23. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 23. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} 14. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 14. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 19. júní - Moses Mabhida leikvagurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 19. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 24. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 24. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} 14. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 15. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 20. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 20. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 24. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 24. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland ==== Riðill G ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} 15. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 15. júní - Ellis Park Stadium, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 20. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 21. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 7 : 0 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 25. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 25. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] rjkcu2dlqt9metx76nbp70xke8mctzl 1761418 1761417 2022-07-21T14:15:07Z 31.209.245.103 /* Riðlakeppni */ laga tengla wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Port Elizabeth|Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill A ==== Líkt og fjórum árum fyrr léku heimamenn í opnunarleik keppninnar, þar sem Suður-Afríka og Mexíkó skildu jöfn, 1:1. Síðar sama dag gerðu Úrúgvæ og Frakkland markalaust jafntefli. Allt logaði í deilum innan franska landsliðshópsins og lið þeirra hrundi gjörsamlega. Í næsta leik töpuðu Frakkar fyrir Mexíkó og loks fyrir heimamönnum í síðustu umferðinni. Sá sigur dugði þó gestgjöfunum ekki áfram, því markatala þeirra var slæm eftir 3:0 tap fyrir toppliði Úrúgvæ. Suður-Afríka varð því fyrsta gestgjafaþjóðin í sögunni sem mistókst að komast upp úr riðlakeppni. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 11. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 11. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 16. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoríu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 22. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 22. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 12. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 17. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 17. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 22. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 22. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 13. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 18. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 18. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 23. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 23. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} 13. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 13. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 18. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 19. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 23. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 23. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} 14. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 14. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 19. júní - Moses Mabhida leikvagurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 19. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 24. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 24. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýsjálenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} 14. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 15. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 20. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 20. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 24. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 24. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland ==== Riðill G ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} 15. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 15. júní - Ellis Park Stadium, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 20. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 21. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 7 : 0 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 25. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 25. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] hdjlje2fjwgz4ukwlorep6ixwwgjktu 1761448 1761418 2022-07-21T19:41:45Z 31.209.245.103 /* Riðill G */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Port Elizabeth|Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill A ==== Líkt og fjórum árum fyrr léku heimamenn í opnunarleik keppninnar, þar sem Suður-Afríka og Mexíkó skildu jöfn, 1:1. Síðar sama dag gerðu Úrúgvæ og Frakkland markalaust jafntefli. Allt logaði í deilum innan franska landsliðshópsins og lið þeirra hrundi gjörsamlega. Í næsta leik töpuðu Frakkar fyrir Mexíkó og loks fyrir heimamönnum í síðustu umferðinni. Sá sigur dugði þó gestgjöfunum ekki áfram, því markatala þeirra var slæm eftir 3:0 tap fyrir toppliði Úrúgvæ. Suður-Afríka varð því fyrsta gestgjafaþjóðin í sögunni sem mistókst að komast upp úr riðlakeppni. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 11. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 11. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 16. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoríu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 22. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 22. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Gríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 12. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 17. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 17. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 22. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 22. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} 12. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 13. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 18. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 18. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 23. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 23. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} 13. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 13. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 18. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía 19. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 23. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 23. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]] Serbía ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} 14. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 14. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 19. júní - Moses Mabhida leikvagurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 19. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 24. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 24. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýsjálenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} 14. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 15. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 20. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 20. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland 24. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Slovakia.svg|20px]] Slóvakía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 24. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]] Nýja-Sjáland ==== Riðill G ==== Norður-Kóreumenn stóðu rækilega uppi í hárinu á Brasilíu í fyrsta leik sínum á HM frá því í [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|Englandi 1966]]. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Brasilíu. Þessi góða frammistaða fyllti stjórnvöld í Norður-Kóreu bjartsýni og þau ákváðu að heimila fyrstu beinu knattspyrnuútsendinguna í landinu á móti Portúgal í næsta leik. Þar fékk liðið hins vegar á baukinn gegn Portúgal og tapaði 7:0. Hin góða markatala Portúgala gerði það að verkum að liðinu dugði markalaust stórmeistarajafntefli í lokaleiknum til Brasilíu til að tryggja sér annað sætið á eftir Suður-Ameríkumönnunum og skildu þar með Fílabeinsströndina eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} 15. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 15. júní - Ellis Park Stadium, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 20. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 21. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 7 : 0 [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 25. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 25. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]] Norður-Kórea 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] 9q8sa46x4vu688z882o2udd00gxbkkj Gráselja 0 106307 1761442 1755755 2022-07-21T18:20:14Z 213.220.126.9 Íslenskaði myndtexta wikitext text/x-wiki {{taxobox |image = Salix cinerea Habitus in spring Germany.jpg |image_caption = ''Salix cinerea'', undirtegund ''cinerea'', Þýskalandi |regnum = [[Plantae]] |unranked_divisio = [[Angiosperms]] |unranked_classis = [[Eudicots]] |unranked_ordo = [[Rosids]] |ordo = [[Malpighiales]] |familia = [[Salicaceae]] |genus = ''[[Willow|Salix]]'' |species = '''''S. cinerea''''' |binomial = ''Salix cinerea'' |binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]] |range_map = Salix cinerea map.png |range_map_caption = Green: ''Salix cinerea'' subsp. ''cinerea'' <br>Orange: ''Salix cinerea'' subsp. ''oleifolia'' |}} '''Gráselja''' ([[fræðiheiti]] ''Salix cinerea'') er [[Víðir (ættkvísl)|víðitegund]] með útbreiðslu í Evrópu. Tréð verður 4-15 metra hátt. Það er mikilvæg uppspretta [[blómasafi|blómasafa]] fyrir [[skordýr]]. [[flokkur:víðir]] {{stubbur|líffræði}} 9z60i3f3fyt8rk5p8fazxzt22lq5yif Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014 0 116831 1761419 1751912 2022-07-21T14:18:47Z 31.209.245.103 /* Knattspyrnuvellir */ laga tengil wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014''' var haldið í [[Brasilía|Brasilíu]] dagana [[12. júní]] til [[13. júlí]] [[2014]]. Heimsmeistaramótið var það 20. í röðinni en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Þetta var í annað skiptið sem keppnin var haldin í Brasilíu en heimsmeistaramótið fór einnig fram þar í landi árið 1950. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] var nálægt því að komast á mótið en tapaði í umspili fyrir Króatíu með 1 marks mun. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:874px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; height:917px; text-align:center" ![[Rio de Janeiro]], [[Rio de Janeiro (state)|RJ]] |- |[[Maracanã (leikvangur)|Estádio do Maracanã]] |- |[[Sætafjöldi]]: '''76.935'''<ref>{{cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |title=Estadio do Maracana - Rio De Janeiro |publisher=fifa.com |accessdate=2 June 2013 |archive-date=21 október 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211841/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |dead-url=yes }}</ref> |- | [[File:Maracana internal view april 2013.jpg|200px]] |- ![[Belo Horizonte]], [[Minas Gerais|MG]] |- |[[Mineirão|Estádio Mineirão]] |- |Sætafjöldi: '''62.547''' |- | |- ![[Salvador, Bahia|Salvador]], [[Bahia|BA]] |- |[[Itaipava Arena Fonte Nova|Arena Fonte Nova]] |- |Sætafjöldi: '''56.000'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |title=Arena Fonte Nova - Salvador Stadium |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131022092451/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |dead-url=yes }}</ref> |- | [[File:Itaipava Arena - March 2013.jpg|200px]] |- ![[Cuiabá]], [[Mato Grosso|MT]] |- |[[Arena Pantanal]] |- |Sætafjöldi: '''42.968'''<br /><small>(endurbyggður)</small> |- |[[File:Cuiaba Arena.jpg|200px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; height:917px; text-align:center" |- ![[Fortaleza]], [[Ceará|CE]] |- |[[Castelão (Ceará)|Estádio Castelão]] |- |Sætafjöldi: '''64.846'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |title=Estadio Castelao - Fortaleza |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211839/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |dead-url=yes }}</ref> |- | [[File:Fortaleza Arena.jpg|200px]] |- ![[Porto Alegre]], [[Rio Grande do Sul|RS]] |- |[[Estádio Beira-Rio]] |- |Sætafjöldi: '''51.300'''<ref>{{cite web |url=http://www.internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |title=Site oficial do Sport Club Internacional - Projeto Gigante Para Sempre |publisher=Internacional.com.br |date= |accessdate=25 May 2013 |archive-date=7 apríl 2014 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407052335/http://internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |dead-url=yes }}</ref><br /><small>(endurbyggður)</small> |- |[[File:Estádio Beira-Rio (2014) - 2.jpg|200px]] |- ![[Recife]], [[Pernambuco|PE]] |- |[[Itaipava Arena Pernambuco|Arena Pernambuco]] |- |Sætafjöldi: '''46.154''' |- | [[File:Itaipava Arena Pernambuco 2013.jpg|200px]] |- ![[Curitiba]], [[Paraná|PR]] |- |[[Arena da Baixada]] |- |Sætafjöldi: '''43.900'''<br /><small>(uppfærður)</small> |- | [[File:Arenadabaixada2.jpg|200px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height:917px" |- ![[Brasilía (borg)|Brasilía]], [[Federal District (Brazil)|DF]] ![[São Paulo]], [[São Paulo-fylki|SP]] |- |[[Estádio Nacional Mané Garrincha]]<ref>{{cite web|url=http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|title=Estádio Nacional Mané Garrincha|author=|date=|publisher=FIFA.com|accessdate=14 de junho de 2013|archive-date=2013-10-23|archive-url=https://web.archive.org/web/20131023002711/http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|dead-url=yes}}</ref> |[[Arena de São Paulo]] |- |Sætafjöldi: '''70.042'''<ref>[http://copadomundo.uol.com.br/noticias/redacao/2013/05/06/se-brasilia-pedir-fifa-admite-adotar-nome-mane-garrincha-na-copa-2014.htm Fifa admite adotar nome Mané Garrincha em estádio de Brasília na Copa]</ref> |Sætafjöldi: '''68.000'''<br /><small>(nýr leikvangur)</small> |- | [[File:Estádio Nacional de Brasília.JPG|200px]] | [[File:Arena de Itaquera (2014) - 2.jpg|200px]] |- !colspan=2|{{location map+ |float=middle|Brasilía |width=400 |caption= |places= {{location map~ |Brasilía |lat=-19.5157 |long=-43.5815 |label=[[Belo&nbsp;Horizonte]] |position=right}} {{location map~ |Brasilía |lat=-16.00 |long=-47.60 |label=[[Brasília]] |position=right}} {{location map~ |Brasilía |lat=-3.807267 |long=-38.522481 |label=[[Fortaleza]] |position=left }} {{location map~ |Brasilía |lat=-30.060420 |long=-51.213338 |label=[[Porto&nbsp;Alegre]] |position=right }} {{location map~ |Brasilía |lat=-23.600112 |long=-46.720227 |label=[[São&nbsp;Paulo]] |position=left }} {{location map~ |Brasilía |lat=-22.548118 |long=-43.1348 |label=[[Rio&nbsp;de&nbsp;Janeiro]] |position=right }} {{location map~ |Brasilía |lat=-12.919164 |long=-38.427078 |label=[[Salvador, Bahia|Salvador]] |position=right }} {{location map~ |Brasilía |lat=-5.47 |long=-35.12 |label=[[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]] |position=left }} {{location map~ |Brasilía |lat=-15.35 |long=-56.05 |label=[[Cuiabá]] |position=right }} {{location map~ |Brasilía |lat=-25.25 |long=-49.15 |label=[[Curitiba]] |position=bottom}} {{location map~ |Brasilía |lat=-3.06 |long=-60.01 |label=[[Manaus]] |position=right }} {{location map~ |Brasilía |lat=-8.03 |long=-35.00 |label=[[Recife]] |position=left }}}} |- ![[Manaus]], [[Amazonas (Brazilian state)|AM]] ![[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]], [[Rio Grande do Norte|RN]] |- |[[Arena Amazônia]] |[[Arena das Dunas]] |- |Sætafjöldi: '''42.374'''<br /><small>(endurbyggður)</small> |Sætafjöldi: '''42.086'''<br /><small>(endurbyggður)</small> |- |[[File:Arena Amazônia (2014) - 2.jpg|200px]] | |}</div> </center> == Riðlakeppni == === A riðill === *{{BRA}} 3-1(1-1) {{HRV}} *{{MEX}} 1-0(0-0) {{CMR}} *{{BRA}} 0-0 {{MEX}} *{{CMR}} 0-4(0-1) {{HRV}} *{{CMR}} 1-4(1-2) {{BRA}} *{{HRV}} 1-3(0-0) {{MEX}} *1-{{BRA}} *2-{{MEX}} *3-{{HRV}} *4-{{CMR}} === B riðill === *{{ESP}} 1-5(1-1) [[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] *{{CHL}} 3-1(2-1) {{AUS}} *{{AUS}} 2-3(1-1) [[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] *{{ESP}} 0-2(0-2) {{CHL}} *[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 2-0(0-0) {{CHL}} *{{AUS}} 0-3(0-1) {{ESP}} *1-[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] *2-{{CHL}} *3-{{ESP}} *4-{{AUS}} === C riðill === *{{COL}} 3-0(1-0) [[File:Flag of Greece.svg|20px]] *{{CIV}} 2-1(0-1) {{JPN}} *{{COL}} 2-1(0-0) {{CIV}} *{{JPN}} 0-0 [[File:Flag of Greece.svg|20px]] *{{JPN}} 1-4(1-1) {{COL}} *[[File:Flag of Greece.svg|20px]] 2-1(1-0) {{CIV}} *1-{{COL}} *2-[[File:Flag of Greece.svg|20px]] *3-{{CIV}} *4-{{JPN}} === D riðill === *{{URY}} 1-3(1-0) [[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] *{{ENG}} 1-2(1-1) {{ITA}} *{{URY}} 2-1(1-0) {{ENG}} *{{ITA}} 0-1(0-1) [[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] *{{ITA}} 0-1(0-0) {{URY}} *[[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] 0-0 {{ENG}} *1-[[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] *2-{{URY}} *3-{{ITA}} *4-{{ENG}} === E riðill === *[[File:Flag of Switzerland.svg|20px]] 2-1(0-1) {{ECU}} *{{FRA}} 3-0(1-0) *[[File:Flag of Switzerland.svg|20px]] 2-5(0-3) {{FRA}} * 1-2(1-1) {{ECU}} * 0-3(0-2) [[File:Flag of Switzerland.svg|20px]] *{{ECU}} 0-0 {{FRA}} *1-{{FRA}} *2-[[File:Flag of Switzerland.svg|20px]] *3-{{ECU}} *4- === F riðill === *{{ARG}} 2-1(1-0) {{BIH}} *{{IRN}} 0-0 {{NGR}} *{{ARG}} 1-0(0-0) {{IRN}} *{{NGR}} 1-0(1-0) {{BIH}} *{{NGR}} 2-3(1-2) {{ARG}} *{{BIH}} 3-1(1-0) {{IRN}} *1-{{ARG}} *2-{{NGR}} *3-{{BIH}} *4-{{IRN}} === G riðill === *{{GER}} 4-0(3-0) {{PRT}} *{{GHA}} 1-2(0-1) {{USA}} *{{GER}} 2-2(0-0) {{GHA}} *{{USA}} 2-2(0-1) {{PRT}} *{{PRT}} 2-1(1-0) {{GHA}} *{{USA}} 0-1(0-0) {{GER}} *1-{{GER}} *2-{{USA}} *3-{{PRT}} *4-{{GHA}} === H riðill === *{{BEL}} 2-1(0-1) [[File:Flag of Algeria.svg|20px]] *{{RUS}} 1-1 (0-0){{KOR}} *{{BEL}} 1-0(0-0) {{RUS}} *{{KOR}} 2-4(0-3) [[File:Flag of Algeria.svg|20px]] *{{KOR}} 0-1(0-0) {{BEL}} *[[File:Flag of Algeria.svg|20px]] 1-1(0-1) {{RUS}} *1-{{BEL}} *2-[[File:Flag of Algeria.svg|20px]] *3-{{RUS}} *4-{{KOR}} === Útsláttarkeppni === ==== 16. liða úrslit ==== *{{BRA}} 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 3-2 PSO {{CHL}} *{{COL}} 2-0(1-0) {{URY}} *[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-0) {{MEX}} *[[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 5-3 PSO [[File:Flag of Greece.svg|20px]] *{{FRA}} 2-0(0-0) {{NGR}} *{{GER}} 2-1 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Algeria.svg|20px]] *{{ARG}} 1-0 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Switzerland.svg|20px]] *{{BEL}} 2-1 Prorr. (0-0) {{USA}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *{{FRA}} 0-1(0-1) {{GER}} *{{BRA}} 2-1(1-0) {{COL}} *{{ARG}} 1-0(1-0) {{BEL}} *[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 4-3 PSO [[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] ==== Undanúrslit ==== *{{BRA}} 1-7(0-5) {{GER}} *[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 2-4 PSO {{ARG}} ==== Keppni um þriðja sæti ==== *{{BRA}} 0-3(0-2) [[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] ==== Úrslitaleikur ==== *{{GER}} 1-0 Prorr. {{ARG}} == Sigurvegari == [[File:Flag_of_Germany.svg|200px]] == Sjá einnig == [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|Heimsmeistarmót landsliða í knattspyrnu karla 2018]] == Heimildir == {{reflist}} [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2014]] gp60dz1oh4ij4dxrpdhzwtssjchooru Náttúruverndarráð Íslands 0 125186 1761522 1469581 2022-07-22T09:03:14Z Carettu 82575 wikitext text/x-wiki '''Náttúruverndarráð''' var ráðgefandi [[nefnd]] á vegum [[íslenska ríkið|íslenska ríkisins]] sem varð til með nýjum [[náttúruverndarlög]]um árið 1956. Sams konar ráð höfðu þá starfað á hinum Norðurlöndunum um nokkurt skeið. Náttúruverndarlögin voru fyrsta löggjöfin sem fjallaði almennt um [[náttúruvernd]] á Íslandi en þar var áhersla lögð á verndun [[náttúruminjar|náttúruminja]]. Gert var ráð fyrir því að í hverri [[sýslur Íslands|sýslu]] starfaði náttúruverndarnefnd sem gæti skotið málum til náttúruverndarráðs. Ráðið heyrði undir [[menntamálaráðuneyti Íslands|menntamálaráðuneytið]]. Meðal þess fyrsta sem ráðið beitti sér fyrir var friðun [[hraunhellir|hraunhella]] í [[Gullborgarhraun]]i og [[Rauðhólar|Rauðhóla]] við [[Reykjavík]]. Í Náttúruverndarráði voru forstöðumenn þriggja deilda [[Náttúrugripasafn Íslands|Náttúrugripasafnsins]] ([[jarðfræði]], [[grasafræði]] og [[dýrafræði]]), einn fulltrúi [[Búnaðarfélag Íslands|Búnaðarfélags Íslands]], einn fulltrúi [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélags Íslands]] og einn fulltrúi [[Verkfræðingafélag Íslands|Verkfræðingafélags Íslands]] og loks sjöundi fulltrúinn, lögfræðingur sem gegndi formennsku í ráðinu og var valinn af menntamálaráðherra. Árið 1971 var náttúruverndarlögunum breytt. Ráðherra valdi áfram formann ráðsins og varaformann en aðrir í Náttúruverndarráði voru kosnir á [[Náttúruverndarþing]]i. Þá var opnuð skrifstofa Náttúruverndarráðs og starfsemi þess jókst mjög mikið. Árið 1996 var lögum um náttúruvernd enn breytt. Frá upphafi árs 1997 var fulltrúum í Náttúruverndarráði fjölgað í níu, einn tilnefndur af [[Náttúrufræðistofnun Íslands]], [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], [[Bændasamtök Íslands|Bændasamtökum Íslands]], [[Ferðamálaráð Íslands|Ferðamálaráði]] og [[skipulagsstjóri ríkisins|skipulagsstjóra ríkisins]], þrír kosnir af Náttúruverndarþingi og formaðurinn skipaður án tilnefningar af [[Umhverfisráðuneyti Íslands|umhverfisráðherra]]. Þá breyttist aftur starfsvið náttúruverndarráðs því að ný stofnun, Náttúruvernd ríkisins, tók við skrifstofu ráðsins. Árið 2001 ákvað svo [[Siv Friðleifsdóttir]] umhverfisráðherra að leggja Náttúruverndarráð niður. Eftir miklar deilur um [[Kárahnjúkavirkjun]] 2003-4 þar sem Náttúruvernd ríkisins hafði meðal annarra sett sig upp á móti framkvæmdinni, var sú stofnun lögð niður innan umhverfisráðuneytisins. {{stubbur}} [[Flokkur:Íslenskar ríkisstofnanir]] [[Flokkur:Umhverfisvernd á Íslandi]] {{sa|1956|2001}} ahe2d7e39ekizx30vhnoo6ke42d90x7 Notandi:Kennarinn.is 2 132472 1761462 1521987 2022-07-21T20:53:16Z CommonsDelinker 1159 Skráin Kennarinn.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Infrogmation|Infrogmation]] vegna þess að Missing [[:c:COM:EI|essential information]] such as [[:c:COM:L|license]], [[:c:COM:PERMISSION|permission]] or source ([[:c:COM:CSD#F5|F5]]) wikitext text/x-wiki [http://kennarinn.is/ Kennarinn.is] er alhliða gagnabanki um nám og kennslu á Íslandi, og tilgangurinn hans er í grunninn þríþættur: 1)      Að útbúa fjölbreytt og frítt efni á íslensku sem nýtist í námi og kennslu, hvort heldur sem um ræðir námsefni fyrir börn, skipulagsgögn fyrir kennara, veggspjöld í kennslustofur, merkingar fyrir skúffur og skápa eða samfélagstengd gögn á borð við viðburðadagatal, merkisdagatal, átaksverkefni, námsspretti og svona mætti lengi telja. 2)      Að skapa vettvang fyrir fagfólk í menntageiranum til að koma efni sínu á framfæri og aðstoða þá með grafíska vinnu og uppsetningu. Jafnframt að efla samvinnu við félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir sem styrkja vilja einstaklingsframtakið. Það þarf þorp til að ala upp barn og þjóðfélag til að mennta það. Nám er samfélagsleg ábyrgð og hér skapast vettvangur fyrir stór sem smá fyrirtæki að láta gott af sér leiða í minni sem stærri verkefnum. 3)      Að safna saman öllum þeim upplýsingum sem tengjast uppeldi og menntamálum frá dagforeldrum til háskóla. Útgáfan mun þannig vísa á og/eða geyma fjölbreytt efni tengt rannsóknum, samfélagslegum verkefnum, réttindum, skyldum, lagabókstöfum, námsframboði, fréttapistlum, ábendingar um það sem aðrir eru að gera vel, umsóknarformum og jafnvel dómsmálum sem tengjast málaflokknum. Kennarinn.is er með algengustu samfélagsmiðlana ([https://twitter.com/Kennarinn Pinterest], [https://twitter.com/Kennarinn Twitter], [https://www.youtube.com/channel/UCEBhYPgSbcX6WiOJFj8e6SA Youtube], [https://www.facebook.com/kennarinn/ Facebook], [https://issuu.com/kennarinn Issuu] og Instagram) í sinni þjónustu og nýtir þá í hvívetna til að koma efni sínu og menntamálum á framfæri. Kennarinn er með fagputtann á púlsinum, fylgist vel með og vinnur í anda fjölbreytta kennsluaðferða og nálgana. Kennarinn er fjármagnaður með baksíðuauglýsingum og styrkjum þar sem allt efni er frítt og mottóið: Einn fyrir alla! Framkvæmdastjóri er Unnur María Sólmundsdóttir. bb04k2goq6ykdmracru4t6056uipmpd Notandi:RonKon/sandbox 2 136620 1761463 1551088 2022-07-21T20:53:27Z CommonsDelinker 1159 Skráin Kennarinn_logo-01.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Infrogmation|Infrogmation]] vegna þess að Missing [[:c:COM:EI|essential information]] such as [[:c:COM:L|license]], [[:c:COM:PERMISSION|permission]] or source ([[:c:COM:CSD#F5| wikitext text/x-wiki == Opið menntaefni - Open Educational Resources - OER == [https://is.wikipedia.org/wiki/Opi%C3%B0_menntaefni Opið Menntaefni] er þýðing á enska hugtakinu Open Educational Resources (OER) Það má segja að hugtakið Opið menntakerfi sé regnhlífahugtak yfir menntabjargir. Menntabjargir sem bæði kennarar og nemendur geta notað sér að kostnaðarlausu og hjálpa til með að hafa fjólbreytt og skemmtilegt nám. Með hugtakinu menntabjargir er átt við námskeiðsefni, textabækur, myndbönd og alls kyns efni sem hannað hefur verið til þess að nota í kennslu og námi. [https://is.wikipedia.org/wiki/Menningarm%C3%A1lastofnun_Sameinu%C3%B0u_%C3%BEj%C3%B3%C3%B0anna UNESCO]) hefur síðastliðin 10.ár aðstoðað við að hjálpa OER til þess að stuðla að opnu menntakerfi. Markmið þeirra er að hjálpa til við að minnka skóla- og námskostnað. Lykilatriðið er að allir hafi aðgengi að námi. Hewlett stofunin ([http://www.hewlett.org/why-we-fund-open-textbooks-and-plan-to-do-more/ 1]) gefur árlega 8 milljónir dollara til bandarískra ungmenna til þess að auðvelda þeim það að kaupa námsbækur og til þess að hvetja almenning til að notast við OER. Meðal námsmaður eyðir í kringum 1200 dollurum í námsbækur árlega, eða 136000 íslenskar krónur skv. núverandi gengi (5.febrúar 2017). Það er mjög dýrt að vera háskólanemi í Bandaríkjunum. Rannsóknir hafa sýnt að með opnu menntakerfi þá lækki kostnaður námsins en það bitni ekki á gæðum þess ([http://www.hewlett.org/why-we-fund-open-textbooks-and-plan-to-do-more/ 1]) [https://is.wikipedia.org/wiki/Opi%C3%B0_menntaefni] == Heimildir == [http://www.hewlett.org/why-we-fund-open-textbooks-and-plan-to-do-more/ The Hewlett foundation] [http://unesdoc.unesco.org/images/0021/002158/215804e.pdf Leiðarvísir fyrir OER - Opin menntakerfi] 9cr7hdl2zgrci0tidxgpe9uw84360rp Skuggaþöll 0 141766 1761529 1723416 2022-07-22T11:20:59Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{taxobox | name = Skuggaþöll | image =Tsuga-diversifolia.JPG | image_caption = Barr og könglar í snjó | status = LC <!--| status_system = IUCN3.1--> | status_ref = <ref name=iucn>{{Cite journal | author = Katsuki, T. | author2 = Luscombe, D. | last-author-amp = yes | title = ''Tsuga diversifolia'' | journal = [[The IUCN Red List of Threatened Species]] | volume = 2013 | page = e.T42433A2979949 | publisher = [[IUCN]] | date = 2013 | url = http://www.iucnredlist.org/details/42433/0 | doi = 10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42433A2979949.en | access-date = 15 December 2017}}</ref> | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'') | classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'') | ordo = [[Pinales]] | familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'') | genus = [[Þöll (tré)|Þöll]] (''Tsuga'') | species = T. diversifolia | binomial = Tsuga diversifolia | binomial_authority = ([[Maxim.]]) [[Mast.]] | synonyms = ''Tsuga diversifolia'' subsp.'' blaringhemii'' <small>([[Fernande Flou|Flous]]) [[Edward Murray|E. Murray]]</small><br>''Tsuga blaringhemii'' <small>[[Fernande Flou|Flous]]</small><br>''Abies diversifolia'' <small>[[Carl Maximowicz|Maxim.]]</small> }} '''Skuggaþöll''' ([[fræðiheiti]]: ''Tsuga diversifolia'',<ref name = "C132">Mast., 1881 ''In: J. Linn. Soc., Bot. 18: 514.''</ref> á [[japanska|japönsku]] ''kometsuga'' 米栂) er tegund [[barrtré|barrtrjáa]] ættuð frá [[Japan|japönsku]] eyjunum [[Honshū]], [[Kyūshū]], og [[Shikoku]]. Í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] er hún stundum garðtré og hefur verið í ræktun síðan 1861 fyrir tilstilli [[John Gould Veitch]]. ==Lýsing== ''Tsuga diversifolia'' er sígrænt tré sem verður 25 metra hátt. Krónan er mjó, þétt og keilulaga. Ungir sprotar eru stuttir, föl-hærðir og og skærappelsínugulir til rauðbrúnir á lit. Þéttstæðar barrnálarnar eru bandlaga-aflangar, 5 til 15 mm langar og að 2.4 mm breiðar. Þær eru dökkgrænar, gljáandi og og með tvær hvítar loftaugarákir að neðan.<ref name="ORSU">{{cite web | last =Breen | first =Patrick | title =Tsuga diversifolia | work =Landscape Plants: Images, Identification, and Information | publisher =Oregon State University | date =1999–2007 | url =http://oregonstate.edu/dept/ldplants/tsdi.htm | accessdate =2007-05-12 | archive-date =2007-01-14 | archive-url =https://web.archive.org/web/20070114205806/http://oregonstate.edu/dept/ldplants/tsdi.htm | dead-url =yes }}</ref> [[Börkur|Börkurinn]] appelsínugulbrúnn að lit, með grunnum sprungum og flagnar þversum. Brumin eru dökk purpurarauð. Könglarnir eru 1,8 til 2,8 sm langir, sívalt egglaga og nær stilklausir. Þeir eru dökkbrúnir, hangandi og köngulskeljarnar eru lítið eitt íhvolfar og rifflaðar.<ref name="Mitchell">{{cite book | last =Mitchell | first =Alan | authorlink =Alan Mitchell | title =Trees of Britain & Northern Europe | publisher =Harper Collins Publishers | year =1974 | location =London | pages = 146 | isbn =0-00-219213-6 }}</ref> ==Tilvísanir== {{Reflist}} {{commonscat|Tsuga diversifolia}} {{wikilífverur|Tsuga diversifolia}} {{stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Þallarætt]] [[Flokkur:Barrtré]] 7daac0x08xpp4bud1c1lzvn6xy2d9hd Flokkur:Fljót í Laos 14 146712 1761405 1609374 2022-07-21T13:17:42Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Landafræði Laos]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] pmp4lkujke36nrg6c008y47mr5co0ay 1761406 1761405 2022-07-21T13:18:22Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Landafræði Laos]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] [[Flokkur:Fljót í Asíu]] cmpu8q61le1b8ugtsbvh3086vmv7seh Flokkur:Fljót í Kína 14 146716 1761412 1609387 2022-07-21T13:20:41Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fljót í Asíu]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] ep9qrf07ypg9ddizoio6kwbfg6a1ugi Flokkur:Fljót í Taílandi 14 146718 1761411 1609391 2022-07-21T13:20:21Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fljót í Asíu]] [[Flokkur:Landafræði Taílands]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] hp5nm0k8ktkp7vsux0n2uwgg0x8ex2f Flokkur:Fljót í Mjanmar 14 146719 1761409 1609392 2022-07-21T13:19:37Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fljót í Asíu]] [[Flokkur:Landafræði Mjanmar]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] 3sx8smnb6xaun151m72d0wg90eju5qc Flokkur:Fljót í Víetnam 14 146720 1761407 1609393 2022-07-21T13:18:43Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fljót í Asíu]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] [[Flokkur:Landafræði Víetnam]] hn6pxul6yj7j8pv755u5s3p0qvgqmmq Flokkur:Fljót í Kambódíu 14 146721 1761410 1609394 2022-07-21T13:20:01Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fljót í Asíu]] [[Flokkur:Landafræði Kambódíu]] [[Flokkur:Ár eftir löndum]] ot4jrfmexpmk6yvwmznluabp9xbrclz Ekstraklasa 0 152686 1761491 1754096 2022-07-21T21:48:55Z Wolfgang1212 44713 wikitext text/x-wiki {{Infobox football league | name = Ekstraklasa | pixels = 290px | organiser = Ekstraklasa [[S.A. (corporation)|SA]] | country = Pólland | confed = [[UEFA]] | founded = {{Start date and age|1926|12|04|df=y}}<ref name=r1>{{cite web|title=History|url=https://www.pzpn.pl/en/association/history|publisher=[[Polish Football Association]]|access-date=2 January 2015|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20150120010810/http://www.pzpn.pl/en/association/history|archive-date=20. janúar 2015|df=dmy-all}}</ref> | relegation = [[I liga]] | levels = [[Pólska karlaknattspyrnudeildakerfið|1]] | teams = [[#Clubs|18]] | domest_cup = [[Polish Cup]]<br />[[Polish Super Cup]] | confed_cup = [[UEFA Champions League]]<br />[[UEFA Europa League]]<br />[[UEFA Europa Conference League]] | champions = [[Lech Poznań]] (8. titill) | season = [[2021–22 Ekstraklasa|2021–22]] | most successful club = [[Legia Warszawa]]<br />(15 titlar) | most appearances = [[Łukasz Surma]] (559) | top goalscorer = [[Ernest Pohl]] (186) | website = [http://ekstraklasa.org/ ekstraklasa.org] | current = [[2021–22 Ekstraklasa]] |first=[[1927 Ekstraklasa|1927]]}} '''Ekstraklasa''' eða '''pólska úrvalsdeildin''' er efsta deild [[Pólland|pólskar]] knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið [[1921]]. 16 lið eru í deildinni. Hvert ár detta út 2 lið og 2 önnur 2 koma úr [[I Liga (Pólland)|I Liga]]. ==Sigurvegarar== 11. júlí 2022<ref>[http://www.90minut.pl/strona.php?id=rozgrywki_mp Sigurvegarar 1921-2019] (90minut.pl)</ref> [[File:Trofeum TME 2014-2015 (cropped).jpg|thumb|right|240px|Ekstraklasa 2014/15]] [[File:Gdansk PGE Arena ESP-IRE Euro 2012 01.jpg|thumb|220px|[[Stadion Energa Gdańsk]], [[Gdańsk]]]] [[File:Stadion Lecha Poznan. 2010-11-03 (4).JPG|thumb|220px|[[Stadion Miejski (Poznań)|Stadion Miejski]], [[Poznań]]]] [[File:Stadion Wroclaw 2011-11-18.jpg|thumb|220px|[[Stadion Miejski (Wrocław)|Stadion Miejski]], [[Wrocław]]]] [[File:Stadion przed meczem z APOELEM.jpg|thumb|220px|[[Stadion (Henryk Reyman)]], [[Kraká]]]] [[File:Stadion Legii 02.jpg|thumb|220px|[[Pólski herleikvangurinn]], [[Varsjá]]]] [[File:Ernest Pohl Stadium - Zabrze 2.jpg|thumb|220px|[[Stadion (Ernest Pohl)]], [[Zabrze]]]] [[File:Kielce City Stadium.jpg|thumb|220px|[[Stadion Miejski (Kielce)|Stadion Miejski]], [[Kielce]]]] [[File:Stadion Miejski - Białystok1.jpg|thumb|220px|[[Stadion Miejski (Białystok)|Stadion Miejski]], [[Białystok]]]] {| |- |valign=top| *1921: [[MKS Cracovia|Cracovia]] *1922: [[Pogoń Lwów]] *1923: [[Pogoń Lwów]] *1924: - *1925: [[Pogoń Lwów]] *1926: [[Pogoń Lwów]] *[[1927 Ekstraklasa|1927]]: [[Wisła Kraków]] *[[1928 Ekstraklasa|1928]]: [[Wisła Kraków]] *[[1929 Ekstraklasa|1929]]: [[Warta Poznań]] *[[1930 Ekstraklasa|1930]]: [[MKS Cracovia|Cracovia]] *[[1931 Ekstraklasa|1931]]: [[Garbarnia Kraków]] *[[1932 Ekstraklasa|1932]]: [[MKS Cracovia|Cracovia]] *[[1933 Ekstraklasa|1933]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1934 Ekstraklasa|1934]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1935 Ekstraklasa|1935]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1936 Ekstraklasa|1936]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1937 Ekstraklasa|1937]]: [[MKS Cracovia|Cracovia]] *[[1938 Ekstraklasa|1938]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1939 Ekstraklasa|1939]]-[[1945]]: [[Seinni heimsstyrjöldin]] *[[1946 Ekstraklasa|1946]]: [[Polonia Warszawa]] *[[1947 Ekstraklasa|1947]]: [[Warta Poznań]] *[[1948 Ekstraklasa|1948]]: [[KS Cracovia|Cracovia]] *[[1949 Ekstraklasa|1949]]: [[Wisła Kraków]] *[[1950 Ekstraklasa|1950]]: [[Wisła Kraków]] *[[1951 Ekstraklasa|1951]]: [[Wisła Kraków]]<ref>{{cite web|url=http://www.wisla.krakow.pl/en/the_club/history/|title=Saga|publisher=wisla.krakow.pl|accessdate=2013|archive-date=2011-09-14|archive-url=https://web.archive.org/web/20110914161236/http://www.wisla.krakow.pl/en/the_club/history/|dead-url=yes}}</ref> *[[1952 Ekstraklasa|1952]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1953 Ekstraklasa|1953]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1954 Ekstraklasa|1954]]: [[Polonia Bytom]] *[[1955 Ekstraklasa|1955]]: [[Legia Warszawa]] *[[1956 Ekstraklasa|1956]]: [[Legia Warszawa]] *[[1957 Ekstraklasa|1957]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1958 Ekstraklasa|1958]]: [[ŁKS Łódź]] *[[1959 Ekstraklasa|1959]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1960 Ekstraklasa|1960]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1961 Ekstraklasa|1961]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1962 Ekstraklasa|1962]]: [[Polonia Bytom]] *[[1962–63 Ekstraklasa|1962-63]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1963–64 Ekstraklasa|1963-64]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1964–65 Ekstraklasa|1964-65]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1965–66 Ekstraklasa|1965-66]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1966–67 Ekstraklasa|1966-67]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1967–68 Ekstraklasa|1967-68]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1968–69 Ekstraklasa|1968-69]]: [[Legia Warszawa]] *[[1969–70 Ekstraklasa|1969-70]]: [[Legia Warszawa]] *[[1970–71 Ekstraklasa|1970-71]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1971–72 Ekstraklasa|1971-72]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1972–73 Ekstraklasa|1972-73]]: [[Stal Mielec]] *[[1973–74 Ekstraklasa|1973-74]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1974–75 Ekstraklasa|1974-75]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1975–76 Ekstraklasa|1975-76]]: [[Stal Mielec]] *[[1976–77 Ekstraklasa|1976-77]]: [[Śląsk Wrocław]] *[[1977–78 Ekstraklasa|1977-78]]: [[Wisła Kraków]] *[[1978–79 Ekstraklasa|1978-79]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1979–80 Ekstraklasa|1979-80]]: [[Szombierki Bytom]] *[[1980–81 Ekstraklasa|1980-81]]: [[Widzew Łódź]] *[[1981–82 Ekstraklasa|1980-81]]: [[Widzew Łódź]] *[[1982–83 Ekstraklasa|1982-83]]: [[Lech Poznań]] *[[1983–84 Ekstraklasa|1983-84]]: [[Lech Poznań]] *[[1984–85 Ekstraklasa|1984-85]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1985–86 Ekstraklasa|1985-86]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1986–87 Ekstraklasa|1986-87]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1987–88 Ekstraklasa|1987-88]]: [[Górnik Zabrze]] *[[1988–89 Ekstraklasa|1988-89]]: [[Ruch Chorzów]] *[[1989–90 Ekstraklasa|1989-90]]: [[Lech Poznań]] |valign=top| *[[1990–91 Ekstraklasa|1990-91]]: [[Zagłębie Lubin]] *[[1991–92 Ekstraklasa|1991-92]]: [[Lech Poznań]] *[[1992–93 Ekstraklasa|1992-93]]: [[Lech Poznań]] *[[1993–94 Ekstraklasa|1993-94]]: [[Legia Warszawa]] *[[1994–95 Ekstraklasa|1994-95]]: [[Legia Warszawa]] *[[1995–96 Ekstraklasa|1995-96]]: [[Widzew Łódź]] *[[1996–97 Ekstraklasa|1996-97]]: [[Widzew Łódź]] *[[1997–98 Ekstraklasa|1997-98]]: [[ŁKS Łódź]] *[[1998–99 Ekstraklasa|1998-99]]: [[Wisła Kraków]] *[[1999–2000 Ekstraklasa|1999-00]]: [[Polonia Warszawa]] *[[2000-01 Ekstraklasa|2000-01]]: [[Wisła Kraków]] *[[2001-02 Ekstraklasa|2001-02]]: [[Legia Warszawa]] *[[2002-03 Ekstraklasa|2002-03]]: [[Wisła Kraków]] *[[2003-04 Ekstraklasa|2003-04]]: [[Wisła Kraków]] *[[2004-05 Ekstraklasa|2004-05]]: [[Wisła Kraków]] *[[2005-06 Ekstraklasa|2005-06]]: [[Legia Warszawa]] *[[2006-07 Ekstraklasa|2006-07]]: [[Zagłębie Lubin]] *[[2007-08 Ekstraklasa|2007-08]]: [[Wisła Kraków]] *[[2008-09 Ekstraklasa|2008-09]]: [[Wisła Kraków]] *[[2009-10 Ekstraklasa|2009-10]]: [[Lech Poznań]] *[[2010-11 Ekstraklasa|2010-11]]: [[Wisła Kraków]] *[[2011-12 Ekstraklasa|2011-12]]: [[Śląsk Wrocław]] *[[2012-13 Ekstraklasa|2012-13]]: [[Legia Warszawa]] *[[2013-14 Ekstraklasa|2013-14]]: [[Legia Warszawa]] *[[2014-15 Ekstraklasa|2014-15]]: [[Lech Poznań]] *[[2015-16 Ekstraklasa|2015-16]]: [[Legia Warszawa]] *[[2016-17 Ekstraklasa|2016-17]]: [[Legia Warszawa]] *[[2017-18 Ekstraklasa|2017-18]]: [[Legia Warszawa]] *[[2018-19 Ekstraklasa|2018-19]]: [[Piast Gliwice]] *[[2019-20 Ekstraklasa|2019-20]]: [[Legia Warszawa]] *[[2020-21 Ekstraklasa|2020-21]]: [[Legia Warszawa]] *[[2021–22 Ekstraklasa|2021–22]]: [[Lech Poznań]] |} ==Núverandi lið í Ekstraklasa (2019–20)== 11. júlí 2019<ref>[http://www.90minut.pl/liga.php?id=9937 Ekstraklasa 2018/19]</ref><ref>[http://www.90minut.pl/liga/1/liga10549.html Ekstraklasa 2019/20]</ref> {| class="wikitable sortable" style="text-align: left;" |- ! Lið ! Staður ! Leikvangur ! Fjöldi sæta |- |[[Piast Gliwice]] |[[Gliwice]] |[[Stadion Miejski (Gliwice)|Stadion Miejski]] | style="text-align:center;"| 10 037 |- |[[Legia Warszawa]] |[[Varsjá]] |[[Pólski herleikvangurinn]] | style="text-align:center;"| 31 164 |- |[[Lechia Gdańsk]] |[[Gdańsk]] |[[Stadion Energa Gdańsk]] | style="text-align:center;"| 41 620 |- |[[MKS Cracovia]] |[[Kraká]] |[[Stadion Cracovii (Józef Piłsudski)]] | style="text-align:center;"| 15 016 |- |[[Jagiellonia Białystok]] |[[Białystok]] |[[Stadion Miejski (Białystok)|Stadion Miejski]] | style="text-align:center;"| 22 386 |- |[[Zagłębie Lubin]] |[[Lubin]] |[[Stadion Zagłębia]] | style="text-align:center;"| 16 100 |- |[[Pogoń Szczecin]] |[[Szczecin]] |[[Stadion (Florian Kryger)]] | style="text-align:center;"| 4 800 |- |[[Lech Poznań]] |[[Poznań]] |[[Stadion Miejski (Poznań)|Stadion Miejski]] | style="text-align:center;"| 41 609 |- |[[Wisła Kraków]] |[[Kraká]] |[[Stadion Miejski (Henryk Reyman)]] | style="text-align:center;"| 33 326 |- |[[Korona Kielce]] |[[Kielce]] |[[Stadion Miejski (Kielce)|Stadion Miejski]] | style="text-align:center;"| 15 550 |- |[[Górnik Zabrze]] |[[Zabrze]] |[[Stadion (Ernest Pohl)]] | style="text-align:center;"| 24 563 |- |[[Śląsk Wrocław]] |[[Wrocław]] |[[Stadion Miejski (Wrocław)|Stadion Miejski]] | style="text-align:center;"| 42 771 |- |[[Arka Gdynia]] |[[Gdynia]] |[[Stadion GOSiR]] | style="text-align:center;"| 15 139 |- |[[Wisła Płock]] |[[Płock]] |[[Stadion (Kazimierz Górski)]] | style="text-align:center;"| 12 800 |- |[[Raków Częstochowa]] |[[Częstochowa]] |[[Stadion Miejski (Częstochowa)]] | style="text-align:center;"| 4 200 |- |[[ŁKS Łódź]] |[[Łódź]] |[[Stadion MOSiR (Łódź)]] | style="text-align:center;"| 5 700 |} ==Knattspyrnumenn== [[File:Robert Lewandowski 2018, JAP-POL (cropped).jpg|thumb|150px|[[Robert Lewandowski]]]] * {{ISL}} [[Böðvar Böðvarsson]] * {{POL}} [[Tomasz Frankowski]] * {{POL}} [[Robert Lewandowski]] * {{POL}} [[Wojciech Szczęsny]] * {{POL}} [[Piotr Świerczewski]] == Tilvísanir == <references/> == Tengt efni == * [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu]] ==Tenglar== {{Commonscat|Ekstraklasa}} *[http://ekstraklasa.org/index.php Opinber heimasíða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150712213539/http://www.ekstraklasa.org/index.php |date=2015-07-12 }} *[http://www.90minut.pl/ 90minut.pl] [[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]] [[Flokkur:Ekstraklasa]] crsk4kzl9j7hc2ov134jpqj63irh535 Carrie Lam 0 154422 1761527 1677219 2022-07-22T10:18:03Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Carrie Lam</br>林鄭月娥 | búseta = | mynd = 港府執意推進《逃犯條例》修法民陣謹慎動員民眾抗爭1 (cropped).jpg | myndastærð = | myndatexti1 = {{small|Carrie Lam árið 2019}} | titill= Stjórnarformaður Hong Kong | stjórnartíð_start = [[1. júlí]] [[2017]] | stjórnartíð_end = [[30. júní]] [[2022]] | fæðingarnafn = Cheng Yuet-ngor | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1957|5|13}} | fæðingarstaður = [[Hong Kong]] | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = | þekktur_fyrir = | starf = | laun = | trú = | maki = Lam Siu-por (g. 1984) | börn = 2 | háskóli = [[Háskólinn í Hong Kong]] | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = Carrie Lam English signature.svg }} '''Carrie Lam Cheng Yuet-ngor''' (f. 13. maí 1957) er [[Kína|kínverskur]] stjórnmálamaður frá [[Hong Kong]] sem var stjórnarformaður heimastjórnar Hong Kong frá árinu 2017 til ársins 2022. Lam var kjörin í embætti stjórnarformanns Hong Kong árið 2017. [[Xi Jinping]], forseti Alþýðulýðveldisins Kína, sór hana í embættið þann 1. júlí, þegar 20 ár voru liðin frá því að Bretar skiluðu stjórn Hong Kong til Kína. Lam er talin mjög höll undir meginlandsstjórn alþýðulýðveldisins og þúsundir Hong Kong-búa mótmæltu embættistöku hennar af ótta við að stjórn hennar myndi skerða sérstöðu og sjálfstjórn borgarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Segja samning við Breta engu skipta|url=https://www.vb.is/frettir/segja-samning-vid-breta-engu-skipta/139330/|útgefandi=''Viðskiptablaðið''|ár=2017|mánuður=1. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október}}</ref> Frá júní 2019 hafa [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|fjöldamótmæli farið fram]] í Hong Kong gegn stjórn Lam. Mótmælin hófust vegna umdeilds lagafrumvarps sem Lag hugðist setja sem átti að heimila framsal á brotafólki frá Hong Kong til meginlandsins, til [[Makaó]] og til [[Taívan]].<ref name=12júnímbl>{{Vefheimild|titill=Mót­mæli magn­ast í Hong Kong|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/12/motmaeli_magnast_i_hong_kong/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=12. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október}}</ref> Í upphafi mótmælanna sagði Lam að um væri að ræða „skipulagðar óeirðir“ og sagði að ofbeldi sem brotist hefði út milli mótmælenda og lögreglu væru „óásættanleg“.<ref>{{Vefheimild|titill=Segir mótmæli gærdagsins „skipulagðar óeirðir“|url=https://www.ruv.is/frett/segir-motmaeli-gaerdagsins-skipulagdar-oeirdir|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=13. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Segir mót­mælin í Hong Kong vera skipu­lagðar ó­eirðir|url=https://www.frettabladid.is/frettir/segir-motmaelin-i-hong-kong-vera-skipulagdar-oeirdir/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2019|mánuður=12. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Þann 15. júní lýsti Lam því yfir að framsalsfrumvarpinu hefði verið frestað<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórn­völd í Hong Kong hætta við áform|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/15/stjornvold_i_hong_kong_haetta_vid_aform/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=15. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október}}</ref> og þann 9. júlí lýsti hún því yfir að frumvarpið væri „dautt“.<ref>{{Vefheimild|titill=Framsals­frum­varpið „dautt“|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/09/framsalsfrumvarpid_dautt/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=9. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október}}</ref> Frumvarpið var síðan formlega dregið til baka þann 4. september.<ref>{{Vefheimild|titill=Umdeilt frumvarp formlega dregið til baka|url=https://www.ruv.is/frett/umdeilt-frumvarp-formlega-dregid-til-baka|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=4. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október}}</ref> Tveimur dögum fyrr sagði Lam að hún myndi segja af sér sem stjórnarformaður ef hún gæti og sagðist hafa „mjög takmarkað vald“ til að leysa áframhaldandi deilur í Hong Kong þar sem stjórnvöld Alþýðulýðveldisins litu nú á óeirðirnar sem þjóðarör­ygg­is- og full­veld­is­vanda fyr­ir Kína.<ref>{{Vefheimild|titill=Lam: Myndi hætta ef hún gæti|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/09/02/lam_myndi_haetta_ef_hun_gaeti/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. október}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Leung Chun-ying]]| eftir=[[John Lee]]| titill=Stjórnarformaður Hong Kong| frá=[[1. júlí]] [[2017]]| til=[[30. júní]] [[2022]]| }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Lam, Carrie}} {{f|1957}} [[Flokkur:Stjórnarformenn Hong Kong]] pn8b0ujz5pmahqltcjxvqc5sfcgx09n Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 155898 1761519 1757799 2022-07-22T03:44:00Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = Nationalelf (hinir ellefu útvöldu)DFB-Elf (DFB Ellefu)Die Mannschaft (Liðið) | Merki = Flag of Germany.svg | Íþróttasamband = Deutscher Fußball-Bund (Þýska knattspyrnusambandið) | Þjálfari = {{GER}} [[Joachim Löw]] | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = [[Manuel Neuer]] | Varafyrirliði = | Flestir leikir = Lothar Matthäus (150) | Flest mörk = Miroslav Klose (71) | Leikvangar = Breytilegt | FIFA hæst = 1 | FIFA hæst ár = 1990–92, 1993–94, 1996–97, July 2014 – maí 2016, október 2017 – nóvember 2017 | FIFA lægst = 24 | FIFA lægst ár = September 1924 – október 1925 | Fyrsti leikur = 3-5 gegn [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]] í [[Basel]], 5. apríl 1908. | Stærsti sigur = 16–0 gegn [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússlandi]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], 1. júlí 1912. | Mesta tap = 9-0 gegn [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]] í [[Oxford]], 13. mars 1909. | HM leikir = 19 | Fyrsti HM leikur = 1934 | Fyrsta HM keppni = 1934 | Mesti HM árangur = Meistarar 1954, 1974, 1990, 2014 | Álfukeppni = Evrópukeppni | Álfukeppni leikir = 13 | Fyrsta álfukeppni = 1972 | Mesti álfu árangur = Meistarar 1972, 1980, 1996 | pattern_la1 = _ger20h | pattern_b1 = _ger20h | pattern_ra1 = _ger20h | pattern_sh1 = _ger20h | pattern_so1 = _ger20h | leftarm1 = FFFFFF | body1 = FFFFFF | rightarm1 = FFFFFF | shorts1 = 000000 | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = _ger20a | pattern_b2 = _ger20a | pattern_ra2 = _ger20a | pattern_sh2 = _ger20a | pattern_so2 = _ger20a | leftarm2 = FF0000 | body2 = FF0000 | rightarm2 = FF0000 | shorts2 = 000000 | socks2 = 000000 }} '''Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu''' keppir fyrir hönd [[Þýskaland|Þýskalands]] í [[Knattspyrna|Knattspyrnu]]. Það hefur þrisvar sinnum orðið evrópumeistari og fjórum sinnum orðið heimsmeistari. ==Saga== Þýskaland er það land sem hefur orðið oftast evrópumeistari ásamt [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spáni]] (þrisvar), það hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og síðast árið [[HM 2014|2014]]. ==Fyrstu árin== [[File:German_national_team_at_its_first_official_international_match_in_1908.jpg|alt=|left|thumb|Ljósmynd af fyrsta opinbera landsliði þjóðverja árið 1908]] Árið 1908 lék Þýskaland sinn fyrsta opinbera A-landsleik gegn [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]. Þýskaland tapaði þeim leik. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út varð að leggja þurfti [[Fótbolti|fótbolta]] til hliðar og eftir stríð var [[Þýskaland]] í fyrstu útilokað frá alþjóðaknattspyrnu. Vinsældir fótboltans í Þýskalandi jukust gríðarlega fram á fjórða áratuginn þegar knattspyrna var langstærsta íþróttin. Stóru liðin á þessu tímabili voru [[SpVgg Greuther Fürth]] og [[1. FC Nürnberg]]. Árið 1928 tók landsliðið aftur þátt í stórmóti þegar það tók þátt í [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] í [[Amsterdam]] þar sem það datt úr leik eftir tap gegn Úrúgvæ. ==1954 fyrsti Heimsmeistaratitillinn== Árið 1950 tóku Þjóðverjar þátt á HM, landsliðið mætti Sviss í [[Stuttgart]] og sigraði 1-0. Þýskalandi hafði verið skipt í tvö ríki og [[Austur-Þýskaland]] lék sinn fyrsta landsleik í september 1952. [[Vestur-Þýskaland]]. Liðið æfði gríðarlega vel undir styrkri stjórn [[Sepp Herberger]] og mætti vel undirbúið fyrir [[HM 1954|heimsmeistarakeppnina í Sviss árið 1954]] fyriliði liðsins á þessum tíma var [[Fritz Walter]]. Vestur-Þýskaland vann heimsmeistarakeppnina árið 1954 frekar óvænt eftir óvæntan sigur í úrslitaleik gegn Ungverjalandi. Sigurinn er oft kallaður „Das Wunder von Bern“ (undrið í Bern). Á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð árið 1958 komust Vestur-Þjóðverjar í undanúrslit, en töpuðu fyrir gestgjöfunum og framtíðar silfurverðlaunahöfum [[Sænska karlandsliðið í knattspyrnu|Svía]] með 1-3 og luku keppni í 4. sæti eftir að hafa tapað í bronsleiknum gegn [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frökkum]]. ==1960-1996: Stórveldi í alþjóðafótbolta== 1966 á heimsmeistaramótinu í [[England|Englandi]] tókst Vestur-Þjóðverjum að komast í úrslitaleik gegn [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]], en töpuðu 4-2 í úrslitaleik. HM 1970 í Mexíkó var næsta stórmót sem Þjóðverjar tóku þátt í eftir að þeim mistókst að komast á Evrópumótið 1968, þar tókst þeim að tryggja sér silfur eftir 1-0 sigur á Úrúgvæ í bronsleiknum. Á næsta heimsmeistaramóti 1974, voru þeir gestgjafar. Á því móti mættu þeir í eina skiptið Austur-Þýskalandi, þar sem þeir töpuðu frekar óvænt 1-0, en eftir sterka sigra á móti [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Póllandi]] og [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] tókst þeim að tryggja sig í úrslit og að lokum að verða heimsmeistarar í annað sinn. [[Franz Beckenbauer]] lyfti heimsmeistarabikarnum fyrir framan 74.000 manns á [[Ólympíuleikvangurinn í München|Ólympíuleikvangnum í München]]. 1972 höfðu þeir orðið evrópumeistarar, þeir voru því heims og evrópumeistarar á þessum tíma. Á [[HM 1978]] í Argentínu féllu þeir úr keppni í áttaliða úrslitum, sem voru gríðarleg vonbrigði. Væntingarnar fyrir heimsmeistarakeppninna á Spáni árið 1982 voru miklar. Eftir óvænt tap í opnunarleiknum gegn Alsír 1-2, fór Vestur-Þýskaland áfram eftir 1-0 sigur gegn Austurríki í síðasta leik riðlakeppninar. Í undanúrslitum átti sér stað umdeilt atvik þegar markvörður Þjóðverja Harald Schumacher slasaði alvarlega Battiston, leikmann Frakklands. Þetta varð til þess að velgengni liðsins féll í skuggann á þessu atviki. Vestur-Þýskaland komst í úrslitaleikinn. Í úrslitaleiknum töpuðu þeir þó gegn gríðalega sterku liði [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítala]], 3-1. [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-N0716-0314, Fußball-WM, BRD - Niederlande 2-1.jpg|thumb|HM 1974 4.júli 1974 í [[MÜnchen]] Vestur Þýskaland-Holland]] Undankeppni evrópumótsins 1984 byrjaði ekki glæsilega, þar sem Þjóðverjar töpuðu tvisvar fyrir Norður-Írlandi. Eftir nauman 2-1 sigur gegn Albaníu í jöfnum leik komst liðið naumlega í lokakeppni Evrópumótsins. Á Evrópumeistaramótinu duttu þeir úr leik í riðlakeppninni. Eftir það mót varð ákveðin uppstokkun í liðinu og nýrri og yngri leikmenn fengu að spreyta sig eins og [[Rudi Völler]] sem þá var að stíga sín fyrstu skref í boltanum. Árangurinn lét ekki á sér standa, þeir komust örugglega í gegnum undakeppni HM 1986 og komust þar í úrslitaleikinn þar sem þeir náðu í silfur, þar sem þeir töpuðu fyrir steku liði [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] í úrslitaleiknum sem þá var með [[Diego Maradona]] í sínum röðum. Fjölmargir góðir leikmenn voru að koma upp á þessum árum nægir þar að nefna [[Jürgen Kohler]], [[Jürgen Klinsmann]] og [[Thomas Hässler]] ásamt reyndari leikmönnum eins og [[Lothar Matthäus]], [[Andreas Brehme]] og [[Pierre Littbarski]] komust þeir í undanúrslitin þegar á heimavelli árið 1988 en féllu úr leik eftir tap gegn nágrönnum sínum í [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hollandi]]. Árið 1990 komust Vestur-Þjóðverjar í þriðja sinn í röð í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar. Þar slógu þeir meðal annara [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] á leið sinni úrslitaleikinn, þar sem þeir náðu að hefna fyrir tapið á [[HM 1986]] og sigra [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] í úrslitaleiknum. =1996-2006: Misjafnt gengi= Eftir vonbrigði á [[EM 1992]] og [[HM 1994]] varð ákveðin uppstokkun í liðinu, og á [[EM 1996]] í Englandi komu nýir efnilegir leikmenn inní liðið eins og [[Oliver Kahn]], [[Oliver Bierhoff]]. Mótið var vel heppnað og Þjóðverjum tókst að tryggja sér evrópumeistaratitilinn þar sem þeir slógu út England og Tékkland. [[HM 1998]] og [[EM 2000]] voru vonbrigði, sérstaklega evrópumótið, þar sem Þjóðverjar féllu úr leik í riðlakeppninni. Enn og aftur var stokkað upp í hópunum og nýir menn fengnir inn að þessu sinni var það [[Miroslav Klose]]. Hann kom inn með látum á [[HM 2002]] í Suður-Kóreu og Japan, og skoraði m.a fjögur mörk í 8-1 sigurleik gegn Sádi Arabíu. Þjóðverjar spiluðu gríðarlega vel á þessu móti og komust í úrslitaleik, þar sem þeir töpuðu gegn sterku liði [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíumanna]]. [[Mynd:Germany lifts the 2014 FIFA World Cup.jpg|thumb|Þjóðverjar fagna heimsmeistaratitilinum árið 2014]] =2006-2016 Ný kynslóð og stöðugleiki í topp þrem= Árið 2006 voru Þjóðverjar gestgafar á [[HM 2006]] þar gekk þeim mjög vel og náðu í brons, á því móti spiluðu þeir gríðarlega góðan fótbolta, og margar af framtíðarstjörnum Þjóðverja hófu leik á því móti, nægir þar að nefna leikmenn eins og, [[Lukas Podolski]], á þessu móti hófu Þjóðverjar í fyrsta sinn frá lokum [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjaldar]] að flagga þýska fánanum. Og gríðarleg stemning myndaðist í þýskalandi í kringum liðið. á [[EM 2008]] komust þeir í úrslitaleikin þar sem þeir töpuðu fyrir [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánverjum]]. Á [[HM 2010|HM2010]] endurtóku þeir leikinn og nældu sér í brons á þessu móti þeyttu margir nýjir leikmenn frumraun sína sem áttu eftir að verða lykilmenn í framtíðinni eins og [[Mesut Özil]] [[Manuel Neuer]] [[Thomas Müller]] og [[Sami Khedira]]. Á [[EM 2012]] duttu þeir út í undanúrslitum gegn [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|ítölum]] þar sem [[Mario Balotelli]] gerði bæði mörk ítalíu. Á [[HM 2014]] í Brasilíu voru gerðar mikla væntingar og undir þeim stóðu leikmenn því liðinu tókst að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 1990, og sinn fyrsta titil á stórmóti frá árinu 1996. Á því móti sigruðu þeir [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] 7-1 í frægum leik, og unnu gríðarlega sterk lið [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] með [[Lionel Messi]] innanborðs. Í úrslitaleik skoraði [[Mario Götze]] þar sigurmarkið í framlengingu. [[EM 2016]] voru mikil vonbrigði eftir velgengni undanfarinna ára, þar sem Þjóðverjar féllu úr leik gegn sterku liði [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakka]] 2-0. =2016-Uppstokkun= Eftir vonbrigði á [[EM 2016]] og [[HM 2018]] var ákveðið að stokka upp í liðinu og mikilvægir leikmenn eins og [[Mesut Özil]] og [[Thomas Müller]] látnir fara. ==Árangur á stórmótum== === EM í knattspyrnu === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |-bgcolor=gold |[[EM 1972]]||align=left|{{fáni|Belgía}}||''Gull'' |-bgcolor=silver |[[EM 1976]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of SFR Yugoslavia|Fáni [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]}} Júgóslavía||''Silfur'' |-bgcolor=gold |[[EM 1980]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Gull'' |- |[[EM 1984]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''Riðlakeppni''' |-bgcolor=bronze |[[EM 1988]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Brons'' |- bgcolor=silver |[[EM 1992]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||''Silfur'' |- bgcolor=gold |[[EM1996]]||align=left|{{ENG}}England||''Gull'' |- |[[EM 2000]]||align=left|<small>{{fáni|Belgía}} & {{fáni|Holland}}</small>||'''Riðlakeppni''' |- |[[EM 2004]]||align=left|{{fáni|Portúgal}}||'''Riðlakeppni''' |-bgcolor=silver |[[EM 2008]]||align=left|<small>{{fáni|Austurríki}} & {{fáni|Sviss}}</small>||''Silfur'' |-bgcolor=bronze |[[EM 2012]]||align=left|<small>{{fáni|Pólland}} & {{fáni|Úkraína}}</small>||''Brons'' |- bgcolor=bronzer |[[EM 2016]]||align=left|<small>{{fáni|Frakkland}}</small>||''Brons'' |- |[[EM 2021]]||align=left|<small>{{ESB}}Evrópa </small>||''16.liða úrslit'' |} === HM Árangur === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |-bgcolor=bronze |[[HM 1934]]||align=left|{{fáni|Ítalía}} ||''Brons'' |- |[[HM 1938]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''Riðlakeppni''' |- |[[HM 1950]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''Bannað að taka þátt'' |-bgcolor=gold |[[HM 1954]]||align=left|{{fáni|Sviss}}||''Gull'' |- |[[HM 1958]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||''4. sæti'' |- |[[HM 1962]]||align=left|{{fáni|Síle}}||''8. liða úrslit'' |-bgcolor=silver |[[HM 1966]]||align=left|{{fáni|Bretland}}||''Silfur'' |-bgcolor=bronze |[[HM 1970]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of Mexico|Fáni [[Mexíkó]]s}} Mexíkó||''Brons'' |-bgcolor=gold |[[HM 1974]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Gull'' |- |[[HM 1978]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of Argentina|Fáni [[Argentína|Argentínu]]}}Argentína||'''Milli riðill''' |-bgcolor=silver |[[HM 1982]]||align=left|{{fáni|Spánn}}||''Silfur'' |-bgcolor=silver |[[HM 1986]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of Mexico|Fáni [[Mexíkó]]s}} Mexíkó||''Silfur'' |-bgcolor=gold |[[HM 1990]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Gull'' |- |[[HM 1994]]||align=left|{{fáni|Bandaríkin}}||''8. liða úrslit'' |- |[[HM 1998]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''8. liða úrslit''' |-bgcolor=silver |[[HM 2002]]||align=left|<small>{{fáni|Suður-Kórea}} & {{fáni|Japan}}</small>||''Silfur'' |-bgcolor=bronze |[[HM 2006]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Brons'' |-bgcolor=bronze |[[HM 2010]]||align=left|{{fáni|Suður-Afríka}}||''Brons'' |-bgcolor=gold |[[HM 2014]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''Gull'' |- |[[HM 2018]]|| align="left" |{{fáni|Rússland}}||'''Riðlakeppni''' |} ==Flestir leikir== [[Mynd:Lothar Matthäus.jpg|thumb|upright|Lothar Matthäus lék 150 landsleiki og fór á níu stórmót fyrir Þýskaland, og var fyrirliði liðsins þegar það sigraði HM 1990.]] # [[Lothar Matthäus]]: 150 # [[Miroslav Klose]]: 137 # [[Lukas Podolski]]: 130 # [[Bastian Schweinsteiger]]: 121 # [[Philipp Lahm]]: 113 ==Flest mörk== # [[Miroslav Klose]]: 71 # [[Gerd Müller]]: 68 # [[Lukas Podolski]]: 49 # [[Rudi Völler]]: 47 # [[Jürgen Klinsmann]]: 47 == Þjálfarar == [[Mynd:BUNDEsarchiv herberger.jpg|thumb|[[Sepp Herberger]] var landsliðsþjálfari í 18 ár.]] {| class="wikitable" |- |2006- || [[Joachim Löw]] |- |2004–2006 || [[Jürgen Klinsmann]] |- |2000–2004 || [[Rudi Völler]] |- |1998–2000 || [[Erich Ribbeck]] |- |1990–1998 || [[Berti Vogts]] |- |1984–1990 || [[Franz Beckenbauer]] |- |1978–1984 || [[Jupp Derwall]] |- |1964–1978 || [[Helmut Schön]] |- |1950–1964<br />1938–1942 || [[Sepp Herberger]]* |- |1923–1938 || [[Otto Nerz]] |} == Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir Þýskaland == [[Mynd:Lukas Podolski 2.jpg|200px|thumb|[[Lukas Podolski]] spiaði sinn fyrsta landsleik 19 ára gamall árið 2004.]] [[Mynd:Bernd Schneider 2005.jpg|200px|thumb|[[Bernd Schneider]] hefur stundum fengið að kíkja á æfingar hjá þýska landsliðinu.]] {| |valign="top"| * [[Michael Ballack]] * [[Franz Beckenbauer]] * [[Oliver Bierhoff]] * [[Paul Breitner]] * [[Andreas Brehme]] * [[Torsten Frings]] * [[Bastian Schweinsteiger]] * [[Mario Gomez]] * [[Thomas Hässler]] * [[Helmut Haller]] * [[Dietmar Hamann]] * [[Oliver Kahn]] * [[Jürgen Klinsmann]] |width="50"|&nbsp; |valign="top"| * [[Miroslav Klose]] * [[Jürgen Kohler]] * [[Philipp Lahm]] * [[Pierre Littbarski]] * [[Sepp Maier]] * [[Lothar Matthäus]] * [[Andreas Möller]] * [[Gerd Müller]] * [[Günter Netzer]] * [[Wolfgang Overath]] * [[Lukas Podolski]] * [[Helmut Rahn]] * [[Karl-Heinz Rummenigge]] |width="50"|&nbsp; |valign="top"| * [[Matthias Sammer]] * [[Mehmet Scholl]] * [[Harald Schumacher|Harald "Toni" Schumacher]] * [[Bernd Schuster]] * [[Fredi Bobic]] * [[Uwe Seeler]] * [[Toni Turek]] * [[Berti Vogts]] * [[Rudi Völler]] * [[Fritz Walter]] * [[Wolfgang Weber]] * [[Mesut Özil]] |} === Aðstoðarþjálfarar === * [[Dettmar Cramer]] * [[Udo Lattek]] * [[Michael Skibbe]] (2000–2004) * [[Horst Köppel]] (1984–1986) * [[Albert Sing]] * [[Rainer Bonhof]] * [[Joachim Löw]] (2004–2006) [[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] pi264gxdkmdbt98dfcr0md8e9zt0ygz 1761520 1761519 2022-07-22T03:47:23Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = Nationalelf (hinir ellefu útvöldu)DFB-Elf (DFB Ellefu)Die Mannschaft (Liðið) | Merki = Flag of Germany.svg | Íþróttasamband = Deutscher Fußball-Bund (Þýska knattspyrnusambandið) | Þjálfari = {{GER}} [[Hansi Flick]] | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = [[Manuel Neuer]] | Varafyrirliði = | Flestir leikir = Lothar Matthäus (150) | Flest mörk = Miroslav Klose (71) | Leikvangar = Breytilegt | FIFA hæst = 1 | FIFA hæst ár = 1990–92, 1993–94, 1996–97, July 2014 – maí 2016, október 2017 – nóvember 2017 | FIFA lægst = 24 | FIFA lægst ár = September 1924 – október 1925 | Fyrsti leikur = 3-5 gegn [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]] í [[Basel]], 5. apríl 1908. | Stærsti sigur = 16–0 gegn [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússlandi]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], 1. júlí 1912. | Mesta tap = 9-0 gegn [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]] í [[Oxford]], 13. mars 1909. | HM leikir = 19 | Fyrsti HM leikur = 1934 | Fyrsta HM keppni = 1934 | Mesti HM árangur = Meistarar 1954, 1974, 1990, 2014 | Álfukeppni = Evrópukeppni | Álfukeppni leikir = 13 | Fyrsta álfukeppni = 1972 | Mesti álfu árangur = Meistarar 1972, 1980, 1996 | pattern_la1 = _ger20h | pattern_b1 = _ger20h | pattern_ra1 = _ger20h | pattern_sh1 = _ger20h | pattern_so1 = _ger20h | leftarm1 = FFFFFF | body1 = FFFFFF | rightarm1 = FFFFFF | shorts1 = 000000 | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = _ger20a | pattern_b2 = _ger20a | pattern_ra2 = _ger20a | pattern_sh2 = _ger20a | pattern_so2 = _ger20a | leftarm2 = FF0000 | body2 = FF0000 | rightarm2 = FF0000 | shorts2 = 000000 | socks2 = 000000 }} '''Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu''' keppir fyrir hönd [[Þýskaland|Þýskalands]] í [[Knattspyrna|Knattspyrnu]]. Það hefur þrisvar sinnum orðið evrópumeistari og fjórum sinnum orðið heimsmeistari. ==Saga== Þýskaland er það land sem hefur orðið oftast evrópumeistari ásamt [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spáni]] (þrisvar), það hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og síðast árið [[HM 2014|2014]]. ==Fyrstu árin== [[File:German_national_team_at_its_first_official_international_match_in_1908.jpg|alt=|left|thumb|Ljósmynd af fyrsta opinbera landsliði þjóðverja árið 1908]] Árið 1908 lék Þýskaland sinn fyrsta opinbera A-landsleik gegn [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]. Þýskaland tapaði þeim leik. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út varð að leggja þurfti [[Fótbolti|fótbolta]] til hliðar og eftir stríð var [[Þýskaland]] í fyrstu útilokað frá alþjóðaknattspyrnu. Vinsældir fótboltans í Þýskalandi jukust gríðarlega fram á fjórða áratuginn þegar knattspyrna var langstærsta íþróttin. Stóru liðin á þessu tímabili voru [[SpVgg Greuther Fürth]] og [[1. FC Nürnberg]]. Árið 1928 tók landsliðið aftur þátt í stórmóti þegar það tók þátt í [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] í [[Amsterdam]] þar sem það datt úr leik eftir tap gegn Úrúgvæ. ==1954 fyrsti Heimsmeistaratitillinn== Árið 1950 tóku Þjóðverjar þátt á HM, landsliðið mætti Sviss í [[Stuttgart]] og sigraði 1-0. Þýskalandi hafði verið skipt í tvö ríki og [[Austur-Þýskaland]] lék sinn fyrsta landsleik í september 1952. [[Vestur-Þýskaland]]. Liðið æfði gríðarlega vel undir styrkri stjórn [[Sepp Herberger]] og mætti vel undirbúið fyrir [[HM 1954|heimsmeistarakeppnina í Sviss árið 1954]] fyriliði liðsins á þessum tíma var [[Fritz Walter]]. Vestur-Þýskaland vann heimsmeistarakeppnina árið 1954 frekar óvænt eftir óvæntan sigur í úrslitaleik gegn Ungverjalandi. Sigurinn er oft kallaður „Das Wunder von Bern“ (undrið í Bern). Á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð árið 1958 komust Vestur-Þjóðverjar í undanúrslit, en töpuðu fyrir gestgjöfunum og framtíðar silfurverðlaunahöfum [[Sænska karlandsliðið í knattspyrnu|Svía]] með 1-3 og luku keppni í 4. sæti eftir að hafa tapað í bronsleiknum gegn [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frökkum]]. ==1960-1996: Stórveldi í alþjóðafótbolta== 1966 á heimsmeistaramótinu í [[England|Englandi]] tókst Vestur-Þjóðverjum að komast í úrslitaleik gegn [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]], en töpuðu 4-2 í úrslitaleik. HM 1970 í Mexíkó var næsta stórmót sem Þjóðverjar tóku þátt í eftir að þeim mistókst að komast á Evrópumótið 1968, þar tókst þeim að tryggja sér silfur eftir 1-0 sigur á Úrúgvæ í bronsleiknum. Á næsta heimsmeistaramóti 1974, voru þeir gestgjafar. Á því móti mættu þeir í eina skiptið Austur-Þýskalandi, þar sem þeir töpuðu frekar óvænt 1-0, en eftir sterka sigra á móti [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Póllandi]] og [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] tókst þeim að tryggja sig í úrslit og að lokum að verða heimsmeistarar í annað sinn. [[Franz Beckenbauer]] lyfti heimsmeistarabikarnum fyrir framan 74.000 manns á [[Ólympíuleikvangurinn í München|Ólympíuleikvangnum í München]]. 1972 höfðu þeir orðið evrópumeistarar, þeir voru því heims og evrópumeistarar á þessum tíma. Á [[HM 1978]] í Argentínu féllu þeir úr keppni í áttaliða úrslitum, sem voru gríðarleg vonbrigði. Væntingarnar fyrir heimsmeistarakeppninna á Spáni árið 1982 voru miklar. Eftir óvænt tap í opnunarleiknum gegn Alsír 1-2, fór Vestur-Þýskaland áfram eftir 1-0 sigur gegn Austurríki í síðasta leik riðlakeppninar. Í undanúrslitum átti sér stað umdeilt atvik þegar markvörður Þjóðverja Harald Schumacher slasaði alvarlega Battiston, leikmann Frakklands. Þetta varð til þess að velgengni liðsins féll í skuggann á þessu atviki. Vestur-Þýskaland komst í úrslitaleikinn. Í úrslitaleiknum töpuðu þeir þó gegn gríðalega sterku liði [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítala]], 3-1. [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-N0716-0314, Fußball-WM, BRD - Niederlande 2-1.jpg|thumb|HM 1974 4.júli 1974 í [[MÜnchen]] Vestur Þýskaland-Holland]] Undankeppni evrópumótsins 1984 byrjaði ekki glæsilega, þar sem Þjóðverjar töpuðu tvisvar fyrir Norður-Írlandi. Eftir nauman 2-1 sigur gegn Albaníu í jöfnum leik komst liðið naumlega í lokakeppni Evrópumótsins. Á Evrópumeistaramótinu duttu þeir úr leik í riðlakeppninni. Eftir það mót varð ákveðin uppstokkun í liðinu og nýrri og yngri leikmenn fengu að spreyta sig eins og [[Rudi Völler]] sem þá var að stíga sín fyrstu skref í boltanum. Árangurinn lét ekki á sér standa, þeir komust örugglega í gegnum undakeppni HM 1986 og komust þar í úrslitaleikinn þar sem þeir náðu í silfur, þar sem þeir töpuðu fyrir steku liði [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] í úrslitaleiknum sem þá var með [[Diego Maradona]] í sínum röðum. Fjölmargir góðir leikmenn voru að koma upp á þessum árum nægir þar að nefna [[Jürgen Kohler]], [[Jürgen Klinsmann]] og [[Thomas Hässler]] ásamt reyndari leikmönnum eins og [[Lothar Matthäus]], [[Andreas Brehme]] og [[Pierre Littbarski]] komust þeir í undanúrslitin þegar á heimavelli árið 1988 en féllu úr leik eftir tap gegn nágrönnum sínum í [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hollandi]]. Árið 1990 komust Vestur-Þjóðverjar í þriðja sinn í röð í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar. Þar slógu þeir meðal annara [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] á leið sinni úrslitaleikinn, þar sem þeir náðu að hefna fyrir tapið á [[HM 1986]] og sigra [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] í úrslitaleiknum. =1996-2006: Misjafnt gengi= Eftir vonbrigði á [[EM 1992]] og [[HM 1994]] varð ákveðin uppstokkun í liðinu, og á [[EM 1996]] í Englandi komu nýir efnilegir leikmenn inní liðið eins og [[Oliver Kahn]], [[Oliver Bierhoff]]. Mótið var vel heppnað og Þjóðverjum tókst að tryggja sér evrópumeistaratitilinn þar sem þeir slógu út England og Tékkland. [[HM 1998]] og [[EM 2000]] voru vonbrigði, sérstaklega evrópumótið, þar sem Þjóðverjar féllu úr leik í riðlakeppninni. Enn og aftur var stokkað upp í hópunum og nýir menn fengnir inn að þessu sinni var það [[Miroslav Klose]]. Hann kom inn með látum á [[HM 2002]] í Suður-Kóreu og Japan, og skoraði m.a fjögur mörk í 8-1 sigurleik gegn Sádi Arabíu. Þjóðverjar spiluðu gríðarlega vel á þessu móti og komust í úrslitaleik, þar sem þeir töpuðu gegn sterku liði [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíumanna]]. [[Mynd:Germany lifts the 2014 FIFA World Cup.jpg|thumb|Þjóðverjar fagna heimsmeistaratitilinum árið 2014]] =2006-2016 Ný kynslóð og stöðugleiki í topp þrem= Árið 2006 voru Þjóðverjar gestgafar á [[HM 2006]] þar gekk þeim mjög vel og náðu í brons, á því móti spiluðu þeir gríðarlega góðan fótbolta, og margar af framtíðarstjörnum Þjóðverja hófu leik á því móti, nægir þar að nefna leikmenn eins og, [[Lukas Podolski]], á þessu móti hófu Þjóðverjar í fyrsta sinn frá lokum [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjaldar]] að flagga þýska fánanum. Og gríðarleg stemning myndaðist í þýskalandi í kringum liðið. á [[EM 2008]] komust þeir í úrslitaleikin þar sem þeir töpuðu fyrir [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánverjum]]. Á [[HM 2010|HM2010]] endurtóku þeir leikinn og nældu sér í brons á þessu móti þeyttu margir nýjir leikmenn frumraun sína sem áttu eftir að verða lykilmenn í framtíðinni eins og [[Mesut Özil]] [[Manuel Neuer]] [[Thomas Müller]] og [[Sami Khedira]]. Á [[EM 2012]] duttu þeir út í undanúrslitum gegn [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|ítölum]] þar sem [[Mario Balotelli]] gerði bæði mörk ítalíu. Á [[HM 2014]] í Brasilíu voru gerðar mikla væntingar og undir þeim stóðu leikmenn því liðinu tókst að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 1990, og sinn fyrsta titil á stórmóti frá árinu 1996. Á því móti sigruðu þeir [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] 7-1 í frægum leik, og unnu gríðarlega sterk lið [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] með [[Lionel Messi]] innanborðs. Í úrslitaleik skoraði [[Mario Götze]] þar sigurmarkið í framlengingu. [[EM 2016]] voru mikil vonbrigði eftir velgengni undanfarinna ára, þar sem Þjóðverjar féllu úr leik gegn sterku liði [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakka]] 2-0. =2016-Uppstokkun= Eftir vonbrigði á [[EM 2016]] og [[HM 2018]] var ákveðið að stokka upp í liðinu og mikilvægir leikmenn eins og [[Mesut Özil]] og [[Thomas Müller]] látnir fara. ==Árangur á stórmótum== === EM í knattspyrnu === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |-bgcolor=gold |[[EM 1972]]||align=left|{{fáni|Belgía}}||''Gull'' |-bgcolor=silver |[[EM 1976]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of SFR Yugoslavia|Fáni [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]}} Júgóslavía||''Silfur'' |-bgcolor=gold |[[EM 1980]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Gull'' |- |[[EM 1984]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''Riðlakeppni''' |-bgcolor=bronze |[[EM 1988]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Brons'' |- bgcolor=silver |[[EM 1992]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||''Silfur'' |- bgcolor=gold |[[EM1996]]||align=left|{{ENG}}England||''Gull'' |- |[[EM 2000]]||align=left|<small>{{fáni|Belgía}} & {{fáni|Holland}}</small>||'''Riðlakeppni''' |- |[[EM 2004]]||align=left|{{fáni|Portúgal}}||'''Riðlakeppni''' |-bgcolor=silver |[[EM 2008]]||align=left|<small>{{fáni|Austurríki}} & {{fáni|Sviss}}</small>||''Silfur'' |-bgcolor=bronze |[[EM 2012]]||align=left|<small>{{fáni|Pólland}} & {{fáni|Úkraína}}</small>||''Brons'' |- bgcolor=bronzer |[[EM 2016]]||align=left|<small>{{fáni|Frakkland}}</small>||''Brons'' |- |[[EM 2021]]||align=left|<small>{{ESB}}Evrópa </small>||''16. liða úrslit'' |} === HM Árangur === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |-bgcolor=bronze |[[HM 1934]]||align=left|{{fáni|Ítalía}} ||''Brons'' |- |[[HM 1938]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''Riðlakeppni''' |- |[[HM 1950]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''Bannað að taka þátt'' |-bgcolor=gold |[[HM 1954]]||align=left|{{fáni|Sviss}}||''Gull'' |- |[[HM 1958]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||''4. sæti'' |- |[[HM 1962]]||align=left|{{fáni|Síle}}||''8. liða úrslit'' |-bgcolor=silver |[[HM 1966]]||align=left|{{fáni|Bretland}}||''Silfur'' |-bgcolor=bronze |[[HM 1970]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of Mexico|Fáni [[Mexíkó]]s}} Mexíkó||''Brons'' |-bgcolor=gold |[[HM 1974]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Gull'' |- |[[HM 1978]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of Argentina|Fáni [[Argentína|Argentínu]]}}Argentína||'''Milli riðill''' |-bgcolor=silver |[[HM 1982]]||align=left|{{fáni|Spánn}}||''Silfur'' |-bgcolor=silver |[[HM 1986]]||align=left|{{Fáni-30px-svg|Flag of Mexico|Fáni [[Mexíkó]]s}} Mexíkó||''Silfur'' |-bgcolor=gold |[[HM 1990]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Gull'' |- |[[HM 1994]]||align=left|{{fáni|Bandaríkin}}||''8. liða úrslit'' |- |[[HM 1998]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||''8. liða úrslit'' |-bgcolor=silver |[[HM 2002]]||align=left|<small>{{fáni|Suður-Kórea}} & {{fáni|Japan}}</small>||''Silfur'' |-bgcolor=bronze |[[HM 2006]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Brons'' |-bgcolor=bronze |[[HM 2010]]||align=left|{{fáni|Suður-Afríka}}||''Brons'' |-bgcolor=gold |[[HM 2014]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''Gull'' |- |[[HM 2018]]|| align="left" |{{fáni|Rússland}}||''Riðlakeppni'' |} ==Flestir leikir== [[Mynd:Lothar Matthäus.jpg|thumb|upright|Lothar Matthäus lék 150 landsleiki og fór á níu stórmót fyrir Þýskaland, og var fyrirliði liðsins þegar það sigraði HM 1990.]] # [[Lothar Matthäus]]: 150 # [[Miroslav Klose]]: 137 # [[Lukas Podolski]]: 130 # [[Bastian Schweinsteiger]]: 121 # [[Philipp Lahm]]: 113 ==Flest mörk== # [[Miroslav Klose]]: 71 # [[Gerd Müller]]: 68 # [[Lukas Podolski]]: 49 # [[Rudi Völler]]: 47 # [[Jürgen Klinsmann]]: 47 == Þjálfarar == [[Mynd:BUNDEsarchiv herberger.jpg|thumb|[[Sepp Herberger]] var landsliðsþjálfari í 18 ár.]] {| class="wikitable" |- |2021-|| [[Hansi Flick]] |- |2006-2021 || [[Joachim Löw]] |- |2004–2006 || [[Jürgen Klinsmann]] |- |2000–2004 || [[Rudi Völler]] |- |1998–2000 || [[Erich Ribbeck]] |- |1990–1998 || [[Berti Vogts]] |- |1984–1990 || [[Franz Beckenbauer]] |- |1978–1984 || [[Jupp Derwall]] |- |1964–1978 || [[Helmut Schön]] |- |1950–1964<br />1938–1942 || [[Sepp Herberger]]* |- |1923–1938 || [[Otto Nerz]] |} == Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir Þýskaland == [[Mynd:Lukas Podolski 2.jpg|200px|thumb|[[Lukas Podolski]] spiaði sinn fyrsta landsleik 19 ára gamall árið 2004.]] [[Mynd:Bernd Schneider 2005.jpg|200px|thumb|[[Bernd Schneider]] hefur stundum fengið að kíkja á æfingar hjá þýska landsliðinu.]] {| |valign="top"| * [[Michael Ballack]] * [[Franz Beckenbauer]] * [[Oliver Bierhoff]] * [[Paul Breitner]] * [[Andreas Brehme]] * [[Torsten Frings]] * [[Bastian Schweinsteiger]] * [[Mario Gomez]] * [[Thomas Hässler]] * [[Helmut Haller]] * [[Dietmar Hamann]] * [[Oliver Kahn]] * [[Jürgen Klinsmann]] |width="50"|&nbsp; |valign="top"| * [[Miroslav Klose]] * [[Jürgen Kohler]] * [[Philipp Lahm]] * [[Pierre Littbarski]] * [[Sepp Maier]] * [[Lothar Matthäus]] * [[Andreas Möller]] * [[Gerd Müller]] * [[Günter Netzer]] * [[Wolfgang Overath]] * [[Lukas Podolski]] * [[Helmut Rahn]] * [[Karl-Heinz Rummenigge]] |width="50"|&nbsp; |valign="top"| * [[Matthias Sammer]] * [[Mehmet Scholl]] * [[Harald Schumacher|Harald "Toni" Schumacher]] * [[Bernd Schuster]] * [[Fredi Bobic]] * [[Uwe Seeler]] * [[Toni Turek]] * [[Berti Vogts]] * [[Rudi Völler]] * [[Fritz Walter]] * [[Wolfgang Weber]] * [[Mesut Özil]] |} === Aðstoðarþjálfarar === * [[Dettmar Cramer]] * [[Udo Lattek]] * [[Michael Skibbe]] (2000–2004) * [[Horst Köppel]] (1984–1986) * [[Albert Sing]] * [[Rainer Bonhof]] * [[Joachim Löw]] (2004–2006) [[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] jvwk2odwb74mmbt2x0v3kv4al710d5j Lech Poznań 0 161034 1761486 1738141 2022-07-21T21:42:04Z Wolfgang1212 44713 Leikmenn 2022 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Kolejowy Klub Sportowy Lech Poznań, S.A. | mynd = | Gælunafn = Kolejorz (Járnbrautamennirnir) | Stytt nafn = | Stofnað = [[1922]] | Leikvöllur =[[Stadion Miejski]], [[Poznań]] | Stærð = 43.269 | Stjórnarformaður= {{POL}} Karol Klimczak | Knattspyrnustjóri= {{NLD}} John van den Brom | Deild =[[Ekstraklasa]] | Tímabil =2021/22 | Staðsetning = 1.sæti | pattern_la1 = _lech2021h | pattern_b1 = _lech2021h | pattern_ra1 = _lech2021h | pattern_sh1 = _macrontempel1wrb | pattern_so1 = _lech2021h | leftarm1 = 000066 | body1 = 0000FF | rightarm1 = 000066 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = 000066 | pattern_la2 = _lech2021a | pattern_b2 = _lech2021a | pattern_ra2 = _lech2021a | pattern_sh2 = _macrontempel1rbw | pattern_so2 = _lech2021a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = 0000FF | socks2 = FFFFFF | pattern_la3 = _lech2021t | pattern_b3 = _lech2021t | pattern_ra3 = _lech2021t | pattern_sh3 = | pattern_so3 = | leftarm3 = 000000 | body3 = 000000 | rightarm3 = 000000 | shorts3 = 000000 | socks3 = 000000 | }} '''Lech Poznań''' er pólskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] með aðsetur í [[Poznań]]. Það spilar í pólsku úrvalsdeildinni [[Ekstraklasa]]. [[File:Stadion Lecha Poznan. 2010-11-03 (4).JPG|thumb|270px|Leikvöllur: [[Stadion Miejski (Poznań)|Stadion Miejski]], [[Poznań]]]] == Titlar == * '''[[Ekstraklasa|Pólska úrvalsdeildin]] (8)''': 1982/83, 1983/84, 1989/90, 1991/92, 1992/93, 2009/10, 2014/15, 2021/22. * '''Pólska bikarkeppnin (5)''': 1981/82, 1983/84, 1987/88, 2003/04, 2008/09. * '''Pólski deildarbikarinn (6)''': 1990, 1992, 2004, 2009, 2015, 2016. == Leikmenn 2022 == === Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu === * [http://www.90minut.pl/kadra.php?id_sezon=101&jesien=1&id_klub=169 Leikmenn 2022] ==Þekktir leikmenn== * {{POL}} [[Robert Lewandowski]] ==Heimasíða== * [https://www.lechpoznan.pl/ Lech Poznań] (lechpoznan.pl) * [http://www.90minut.pl/skarb.php?id_klub=169&id_sezon=101 Lech Poznań] (90minut.pl) [[Flokkur:Pólsk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Poznań]] [[Flokkur:stofnað 1922]] gljmyrt3cqacf9pfca8baxpfryzg9mh Jesse Lingard 0 161340 1761440 1711704 2022-07-21T18:13:53Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |mynd= [[Mynd:Cskamu 31.jpg|200px|Jesse Lingard]] |nafn= Jesse Lingard |fullt nafn= Jesse Ellis Lingard |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1992|12|15}} |fæðingarbær=[[Warrington]] |fæðingarland=England |hæð= 1,75m |staða= Kantmaður |núverandi lið= [[Nottingham Forest]] |númer= 14 |ár í yngri flokkum=2000-2011 |yngriflokkalið= [[Manchester United]] |ár=2011-<br>2012-2013<br>2013-2014<br>2014<br>2015<br>2021- |lið=[[Manchester United]]<br>[[Leicester City F.C.|Leicester City ]]''(Lán)''<br>[[Birmingham City]]''(Lán)''<br>[[Brighton & Hove Albion]]''(Lán)''<br>[[Derby County]] ''(Lán)''<br> [[West Ham United]] ''(lán'' |leikir (mörk)=133 (18) <br>5 (0) <br>13 (6) <br>15 (3) <br>14 (2)<br>6 (4) |landsliðsár=2008<br>2013-2015<br>2016-<br>- |landslið=England U17<br>England U21<br> [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] |landsliðsleikir (mörk)=3 (0)<br>11 (2)<br>24 (4)<br> |mfuppfært= mars 2021 |lluppfært= nóv. 2020 }} '''Jesse Lingard''' (fæddur 15. desember 1992) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með [[Nottingham Forest]] á og [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|enska landsliðinu]]. Lingard ólst upp hjá Manchester United. Hann fór síðar á láni til West Ham og skoraði 2 mörk í fyrsta leik sínum með West Ham. [[Flokkur:Enskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:fólk fætt árið 1992]] jdrswvacbet0m97bhljjmudkcxi616b 1761441 1761440 2022-07-21T18:14:31Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |mynd= [[Mynd:Cskamu 31.jpg|200px|Jesse Lingard]] |nafn= Jesse Lingard |fullt nafn= Jesse Ellis Lingard |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1992|12|15}} |fæðingarbær=[[Warrington]] |fæðingarland=England |hæð= 1,75m |staða= Kantmaður |núverandi lið= [[Nottingham Forest]] |númer= 14 |ár í yngri flokkum=2000-2011 |yngriflokkalið= [[Manchester United]] |ár=2011-<br>2012-2013<br>2013-2014<br>2014<br>2015<br>2021<br>2022- |lið=[[Manchester United]]<br>[[Leicester City F.C.|Leicester City ]]''(Lán)''<br>[[Birmingham City]]''(Lán)''<br>[[Brighton & Hove Albion]]''(Lán)''<br>[[Derby County]] ''(Lán)''<br> [[West Ham United]] ''(lán'' |leikir (mörk)=133 (18) <br>5 (0) <br>13 (6) <br>15 (3) <br>14 (2)<br>6 (4) |landsliðsár=2008<br>2013-2015<br>2016-<br>- |landslið=England U17<br>England U21<br> [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] |landsliðsleikir (mörk)=3 (0)<br>11 (2)<br>24 (4)<br> |mfuppfært= mars 2021 |lluppfært= nóv. 2020 }} '''Jesse Lingard''' (fæddur 15. desember 1992) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með [[Nottingham Forest]] á og [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|enska landsliðinu]]. Lingard ólst upp hjá Manchester United. Hann fór síðar á láni til West Ham og skoraði 2 mörk í fyrsta leik sínum með West Ham. [[Flokkur:Enskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:fólk fætt árið 1992]] p8klru0ps5pa1kx0crxq54wxhh3r4cz Guðmundur Arnar Guðmundsson 0 166215 1761425 1747132 2022-07-21T16:19:13Z Siggason 12601 Mynd bætt við wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Guðmundur Arnar Guðmundsson | búseta = | mynd = Guðmundur Arnar Guðmundsson.jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = Guðmundur á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg árið 2017 | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1982|2|25}} | fæðingarstaður = | dauðadagur = | dauðastaður = [[]], [[]] | orsök_dauða = | verðlaun = | þekkt_fyrir = | stjórnmálaflokkur = | starf = Kvikmyndaleikstjóri,<br>handritshöfundur | trú = | maki = | börn = | foreldrar = | undirskrift = }} '''Guðmundur Arnar Guðmundsson''' (f. 25. febrúar 1982) er íslenskur [[kvikmyndaleikstjóri]] og [[handritshöfundur]]. == Kvikmyndir == * ''Þröng sýn'' (2005) (Stuttmynd) * ''Jeffrey & Beta'' (2008) (Stuttmynd) * ''Hvalfjörður'' (2013) (Stuttmynd) * ''Ártún'' (2014) (Stuttmynd) * ''[[Hjartasteinn]]'' (2016) * ''[[Berdreymi]]'' (2022) == Tenglar == * {{imdb nafn|2003134}} [[Flokkur:Íslenskir kvikmyndaleikstjórar]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1982]] 86gkzweu0szimbvqmhrzf65jvej36dd Eyrún Ósk Jónsdóttir 0 166471 1761461 1758862 2022-07-21T20:48:59Z Siggason 12601 Flokkar: Rithöfundar wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Eyrún Ósk Jónsdóttir | búseta = | mynd = | myndastærð = | myndatexti = {{}} | fæðingardagur = [[21. september]] [[1981]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = | dauðastaður = [[]], [[]] | orsök_dauða = | verðlaun = | þekkt_fyrir = | stjórnmálaflokkur = | starf = Skáld<br>Rithöfundur<br>Leikstjóri<br>Leikari<br>Kennari | trú = | maki = | börn = 1 | foreldrar = | undirskrift = }} '''Eyrún Ósk Jónsdóttir''' (f. 21. september 1981) er íslenskt [[skáld]], [[rithöfundur]], [[leikstjóri]].<ref>https://www.skald.is/product-page/eyr%C3%BAn-%C3%B3sk-j%C3%B3nsd%C3%B3ttir</ref> Eyrún útskrifaðist með BA-gráðu í evrópskri leiklist og handritagerð frá Rose Bruford-háskóla (''Rose Bruford College'') í London á Englandi árið 2005. Árið 2007 lauk hún meistaragráðu í fjölmiðlun og þróunarfræðum frá [[Winchester-háskóli|Winchester-háskóla]] (''Winchester University'') á Englandi. Árið 2016 fékk Eyrún [[Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar]] fyrir ljóðabókina ''Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa''.<ref>https://reykjavik.is/frettir/bokmenntaverdlaun-tomasar-gudmundssonar-2016</ref> Árið 2011 kom út kvikmyndin [[L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra kvikmynd)|L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra]] eftir samnefndri bók Eyrúnar og [[Helgi Sverrisson|Helga Sverrissonar]] en þau leikstýrðu myndinni í sameiningu.<ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1361211/</ref> == Ritaskrá og önnur verk == {| cellspacing="10" | |- | === Ljóðabækur === * 1997 - Gjöf * 1999 - Til vina minna * 2016 - Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa * 2018 - Í huganum ráðgeri morð * 2019 - Mamma, má ég segja þér? * 2020 - Guðrúnarkviða (ljóðsaga) * 2021 - Í svartnættinu miðju skín ljós (ljóðaviðtöl) * 2022 - Tvítaktur === Skáldsögur === * 2010 - L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra * 2013 - Lórelei * 2014 - L7: söngur snáksins * 2017 - Ferðin til Mars * 2017 - Skrímslin í Hraunlandi | | | valign="top" | === Leikrit === * 2004 - Beauty * 2005 - Fear * 2007 - Superhero * 2013 - Ferðin til himna * 2013 - Hættur * 2013 - Doría (einleikur) * 2015 - Bergnumin * 2016 - Leikkonan og fíflið * 2019 - Requiem * 2021 - Trúðamatarboð * 2021 - Einmana === Kvikmyndir === * 2008 - Ósynd (stuttmynd) * 2011 - [[L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra kvikmynd)|L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra]] |} == Tilvísanir == <references/> == Tenglar == * {{imdb nafn|4248680}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1981]] [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]] kcmqvimu83w5u7n6ulqscu3ni4x667q Valdimar gamli 0 167650 1761413 1755463 2022-07-21T13:25:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{sjá|Valdimar sigursæli|Danakonunginn|furstann í Garðaríki}} {{konungur | titill = Stórfursti af Kænugarði | skjaldarmerki = Coin of Vladimir the Great (reverse).svg | ætt = Rúriksætt | nafn = Valdimar gamli | mynd = Vladimir Svyatoslavovich.jpg | skírnarnafn = Volodímír Svjatoslavítsj | fæðingardagur = Í kringum [[958]] | fæðingarstaður = [[Búdnik]] nálægt [[Pskov]] (núverandi [[Pskovfylki|Pskov Oblast]])<ref>Александров А. А. Ольгинская топонимика, выбутские сопки и руссы в Псковской земле // Памятники средневековой культуры. Открытия и версии. СПб., 1994. С. 22—31.</ref> eða [[Búdjatíjtsjíj]] (í núverandi [[Volynska oblast|Volyn Oblast]])<ref>{{cite journal|last1=Díjba|first1=Júríj|editor1=Aleksandrovítsj V.|editor2=Vojtovítsj, Leontíj|editor2-link=Leontíj Vojtovítsj|display-editors=etal|url=http://www.inst-ukr.lviv.ua/files/k-doba_6/004-dyba.pdf|script-title=uk:Історично-геогра фічний контекст літописного повідомлення про народження князя Володимира Святославовича: локалізація будятиного села|language=uk|journal=Княжа доба: історія і культура|volume=6|issn=2221-6294|year=2012|location=Lviv|access-date=7 January 2018}}</ref> | dánardagur = [[15. júlí]] [[1015]] | dánarstaður = [[Berestovo]], [[Garðaríki]] (nú í [[Kænugarður|Kænugarði]]) | grafinn = Tíundarkirkjan í Kænugarði | ríkisár = 11. júní 980 – 15. júlí 1015 (í Kænugarði)<br>969 – u. þ. b.  977 (í Hólmgarði) | faðir = [[Svjatoslav 1.]] | móðir = [[Malúsja]] | maki = Allogia<br>[[Ragnheiður af Palteskju]]<br>Adela<br>Málfríður<br>Anna Porfyrogenita | titill_maka = Eiginkona | börn =[[Izjaslav af Palteskju|Izjaslav]], [[Jarisleifur Valdimarsson|Jarisleifur]], [[Mstislav af Tsjernígov|Mstislav]], [[Boris og Gleb|Boris]], [[Boris og Gleb|Gleb]], Súdislav, [[María Dobronjega af Kænugarði|María Dobronjega]] }} '''Valdimar gamli''',<ref>{{Cite book|title=Fagrskinna|chapter=21. Vm Ólaf Tryggva sun oc um hans æve|editor=[[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]]|year=1902-8|page=108|url=http://hdl.handle.net/10802/4969|place=Kaupmannahöfn|publisher=S. L. Møllers Bogtrykkeri}}</ref> '''Volodímír''' eða '''Vladímír Svjatoslavítsj''' ([[fornausturslavneska]]: ''Володимѣръ Свѧтославичь'') var [[stórfursti]] (einnig kallaður [[konungur]] eða ''[[knjas]]'') í [[Kænugarður|Kænugarði]] og [[Hólmgarður|Hólmgarði]] í því sem norrænir menn kölluðu [[Garðaríki]] á 10. og 11. öld. Valdimari er talið til tekna að hafa [[Kristni|kristnað]] [[Rús]]-þjóðirnar í Garðaríki undir lok 10. aldar. Hann er því heiðraður sem [[dýrlingur]] innan deilda [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunnar]] í [[Rússland]]i og [[Úkraína|Úkraínu]] og er gjarnan kallaður '''Valdimar helgi''' eða '''Valdimar mikli'''. ==Æviágrip== Valdimar var sonur [[Svjatoslav 1.|Svjatoslavs]] fursta af Kænugarði, sem lést í bardaga við [[Petsjenegar|Petsjenega]] árið 972. Hann barðist í kjölfarið við tvo bræður sína, [[Jaropolk 1. af Kænugarði|Jaropolk]] og [[Oleg af Drevljana|Oleg]], um völdin í Garðaríki. Við dauða Svjatoslavs réði Jaropolk yfir Kænugarði, Oleg sat í [[Drevljana]] og Valdimar réði yfir [[Hólmgarður|Hólmgarði]].<ref>{{Cite book|translator=[[Árni Bergmann|Árna Bergmann]]|title=Rússa sögur og Igorskviða|publisher=Hið íslenska bókmenntafélag|year=2009|place=Reykjavík|page=94|isbn=978-9979-66-238-9}}</ref> Eftir að Jaropolk réðst á Drevljana og Oleg lést í orrustu um borgina fór Valdimar að óttast um líf sitt og flúði því til Norðurlanda.<ref name=bls95>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=95}}</ref> Samkvæmt sagnaannálinum ''[[Saga liðinna ára|Sögu liðinna ára]]'' sneri Valdimar aftur til Garðaríkis árið 980 ásamt liði [[Væringjar|væringja]] og hóf hernað gegn Jaropolk til að ná völdum yfir ríki föður þeirra. Hann sigraði borgina [[Polotsk|Palteskju]] og tók sér [[Ragnheiður af Palteskju|Ragnheiði]], dóttur furstans [[Rögnvaldur af Palteskju|Rögnvaldar]], fyrir konu. Ragnheiður hafði áður hafnað bónorði Valdimars vegna þess að hann var „ambáttarsonur.“<ref name=bls95/> Valdimar lét drepa Rögnvald og syni hans og hélt síðan áfram til Kænugarðs. Þar sat her Valdimars um borgina og rak Jaropolk á flótta til borgarinnar [[Rodnja|Rodnju]]. Að lokum ákvað Jaropolk, samkvæmt ráðum hertogans Blúd sem var á málum hjá Valdimari, að semja um frið. Þegar til Valdimars var komið var Jaropolk hins vegar drepinn af væringjum. Þannig náði Valdimar völdum yfir furstadæmunum í Garðaríki. Eftir sigurinn tók Valdimar sér jafnframt gríska konu Jaropolks sem frillu.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=96}}</ref> ===Kristnun Garðaríkis=== Þegar Valdimar tók við völdum í Kænugarðsríkinu aðhylltist hann enn slavneska [[heiðni]] og lét reisa skurðgoð af guðunum [[Perún]], [[Khors]], [[Dazhbog]], [[Stribog]], [[Simargl]] og [[Mokosh]] yfir hallargarði sínum.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=99}}</ref> Eftir því sem veldi Valdimars í Garðaríki óx og dafnaði fór hann hins vegar að leita að virðulegri trúarbrögðum til að styrkja innviðu ríkisins og upphefja það í áliti nágranna sinna.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=123}}</ref> Fræg saga gengur af því hvernig Valdimar tók ákvörðun um kristnitökuna í Garðaríki. Í annálum er sagt frá því að áður en Valdimar tók ákvörðun um hvaða trú ríki hans skyldi gangast undir hafi hann sent sendiboða í allar áttir til að kynna sér hvaða trúarbrögð hentuðu best.<ref>{{Cite book|title=Rússland og Rússar|page=16}}</ref> Árið 986 er sagt að [[Búlgarar]] hafi kynnt [[íslam]]strú fyrir Valdimari. Valdimar var hrifinn af fyrirheitum íslamstrúar um að Guð myndi gefa hverjum manni sjötíu fagrar konur í paradís. Hins vegar gat hann ekki hugsað sér að iðka trúarbrögð þar sem menn yrðu að gangast undir [[Umskurður|umskurð]] og neita sér um að borða [[svínakjöt]] og drekka [[áfengi]].<ref>{{Vefheimild|titill=Saga Úkraínu: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns|url=https://stundin.is/grein/14716/|höfundur=[[Illugi Jökulsson]]|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=29. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=23. apríl}}</ref> Hann hafnaði því íslamstrú og mælti hin fleygu orð: „Gleði Rússa er sú að drekka, án þess getum við ekki verið.“<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=115}}</ref> Valdimar tók þá á móti [[Þjóðverjar|Þjóðverjum]] sem kynntu fyrir honum [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólska trú]]. Valdimari ku hafa þótt kaþólskar messur afar drungalegar, auk þess sem honum leist illa á að þurfa að [[fasta]]. Þá hlýddi Valdimar á [[Kasarar|Kasara]] sem kynntu fyrir honum [[Gyðingdómur|gyðingdóm]], en þeirri trú hafnaði Valdimar eftir að Kasararnir sögðu honum að Gyðingar hefðu hrökklast frá landi forfeðra sinna í [[Jerúsalem]] og að kristnir menn hefðu tekið lönd þeirra.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=156-117}}</ref> Loks er sagt að Valdimar hafi tekið við grískum sendiboða frá [[Austrómverska keisaradæmið|Býsansríkinu]] og að sá hafi talið hann á að gangast [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunni]] í [[Istanbúl|Miklagarði]] á hönd. Sendiboðar Valdimars höfðu fengið að sækja messu í [[Ægisif]] í Miklagarði og þótti þeim mikið til koma hve glæsileg helgiþjónustan var.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=124}}</ref> Líklegt er þó að pólitískar hvatir hafi einnig legið því að baki að rétttrúnaður varð fyrir valinu. Í ''Sögu liðinna ára'' er sagt frá því að Valdimar hafi herjað á borgina [[Korsún]], sem var undir Býsansríkinu. Hann heimtaði að fá [[Anna Porfyrogenita|Önnu Porfyrogenitu]], systur [[Basileios 2.|Basils 2.]] Miklagarðskeisara, að konu í skiptum fyrir að Mikligarður yrði látinn vera. Á þetta var fallist að því gefnu að Valdimar tæki jafnframt skírn, sem hann gerði.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=128}}</ref> Þessi saga hefur verið skýrð á þann veg að Basil keisari hafi þurft liðsauka til að verjast í valdabaráttu innan Býsansríkisins og að Valdimar hafi veitt honum liðsauka 6.000 væringja. Í skiptum fyrir þessa aðstoð hafi Valdimar fengið systur keisarans fyrir eiginkonu en hafi þurft að gangast undir kristna trú til að innsigla ráðahaginn.<ref name=bls131>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=131}}</ref> Kristnitakan er miðuð við árið 988, en þá er sagt að Valdimar hafi tekið [[skírn]] og hafi um leið látið fella líkneskið af þrumuguðinum Perún af stalli, látið lemja það með svipum og síðan henda því í [[Dnjepr]]fljót. Valdimar lét síðan boð ganga til allra íbúa Kænugarðs um að fólk skyldi fjölmenna að Dnjepr til þess að taka skírn, sem flestir gerðu. Valdimar lýsti því yfir að hver sem ekki gengist undir kristni yrði álitinn óvinur hans.<ref>{{Cite book|author=[[Árni Bergmann]]|title=Rússland og Rússar|publisher=Mál og menning|year=2004|place=Reykjavík|page=16|isbn=9979-3-2402-3}}</ref> ===Seinni æviár og dauði Valdimars=== Valdimar átti í baráttu við [[Petsjenegar|Petsjenega]] mestalla valdatíð sína. Honum tókst að koma á sæmilegum friði innanlands, bæði með því að upphefja höfðingja af margvíslegum uppruna og með því að setja syni sína yfir stjórn margra stærstu borganna. Á efri árum hafði Valdimar falið sonum sínum stjórn yfir flestum borgum Garðaríkis. Sonur hans, [[Jarisleifur Valdimarsson|Jarisleifur]], réð yfir [[Hólmgarður|Hólmgarði]], [[Boris og Gleb]] sátu í [[Rostov]] og [[Múroma|Múromu]] og [[Svjatopolk 1.|Svjatopolk]] sat í [[Túrov]] vestur af Kænugarði. Árið 1014 hófust illdeilur á milli feðganna þegar Jarisleifur hætti að greiða Valdimari skatt. Valdimar hugðist fara með her gegn Jarisleifi til að skikka hann til, en um svipað leyti réðust [[Kúmanar|Polovtsar]] (Kúmanar) inn í Garðaríki. Valdimar sendi son sinn, Boris, til að mæta Polovtsum þar sem hann var sjálfur orðinn sjúkur. Eftir fimmtán daga veiki lést Valdimar. Dauða hans var fyrst um sinn haldið leyndum af ótta við að Svjatopolk, sem var þá staddur í Kænugarði, myndi ræna völdum. Dauði Valdimars leiddi til valdabaráttu milli sona hans sem lauk með því að Jarisleifur sigraði Svjatopolk og varð nýr stórfursti í Kænugarði.<ref name=bls131/> <gallery widths="170" heights="240"> File:1 hryvnia 2006 front.jpg|Mynd af Valdimari á úkraínskum einnar [[Úkraínsk hrinja|hrinju]] peningaseðli frá 2006. File:Ruler of Ukraine statuette Volodymir bright.JPG|Stytta af Valdimari í [[London]], merkt „drottnari Úkraínu.“ Styttan var reist af Úkraínumönnum í Bretlandi á 1000 ára afmæli kristnitökunnar. File:1000 Vladimir 2.jpg|Stytta af Valdimari á [[Minnismerki um þúsund ára sögu Rússlands|rússneska þúsaldarminnismerkinu]] í [[Hólmgarður|Hólmgarði]]. </gallery> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Fólk fætt á 10. öld]] {{d|1015}} [[Flokkur:Dýrlingar rétttrúnaðarkirkjunnar]] [[Flokkur:Furstar af Hólmgarði]] [[Flokkur:Rúriksætt]] [[Flokkur:Stórfurstar af Kænugarði]] 095hz9cnruo1t8670jyfftc86mq8wwz Foshan 0 168076 1761481 1761351 2022-07-21T21:29:45Z Dagvidur 4656 Laga tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Location_of_Foshan_within_Guangdong_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Foshan borgar í Guangdong héraði í í sunnanverðu Kína.|thumb|Kort sem sýnir '''Foshan borg''' (gulmerkt) í Guangdong héraði í Kína. Íbúar telja þar 9.5 milljónir manna.]] '''Foshan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''佛山市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fatshan)'' er fjölmenn borg í [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraði]] í suðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin nær yfir 3.848 ferkílómetra og samkvæmt kínverska manntalinu bjuggu þar 9,5 milljónir manna árið 2020. Foshan borg liggur við ána Fen sem rennur í ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er því hluti af efnahagssvæði kennt við óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]] en það er eitt þéttbýlasta svæði jarðar (alls með um 66 milljónir íbúa). Foshan er staðsett um 25 km suðvestur af [[Guangzhou]] borg, höfuðborgar [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Nafn borgarinnar þýðir bókstaflega „Búddafjall“ og vísar það til lítillar hæðar nálægt miðju borgarinnar þar sem eru þrír bronsskúlptúrar af [[Búddismi|Búdda]] sem fundust árið 628. Borgin óx í kringum klaustur sem var eytt árið 1391. [[Mynd:Ronggui_Skyline_(cropped).jpg|alt=Mynd frá Shunde hverfi Foshan borgar, Kína.|thumb|Í Shunde hverfi Foshan borgar bjuggu árið 2017 um 2.6 milljónir íbúa.]] == Tungumál == Innfæddir borgarbúar tala [[kantónska]] [[Mállýska|mállýsku]]. Í borginni er [[Mandarín|mandarín kínverska]] einnig töluð, aðallega þó í viðskiptum og menntun en minna í öðrum daglegum samskiptum. [[Mynd:GZ_FS_Prayers_3.jpg|alt=Mynd af Foshan forfeðrahofið í Foshan borg, Kína.|thumb|Foshan forfeðrahofið eða Foshan Zumiao er þekkt musteri sem byggir á [[Daoismi|daóima]].]] == Atvinnulíf == Allt frá dögum [[Mingveldið|Mingveldisins]] hefur borgin verið þekkt fyrir ýmsar handalistir og keramikframleiðslu og vandaða flísagerð. Í dag er Foshan öflug iðnaðarborg. Þúsundir verksmiðja er framleiða raftækja bera ábyrgð á meira en helmingi heimsframleiðslu ísskápa og tækja fyrir loftræstingar. Í borginni eru á þriðja tug iðnaðarklasa sem sérhæfa sig í framleiðslu húsgagna, véla og drykkjarvöru. Á sérstöku iðnþróunarsvæði borgarinnar sem sett var á legg árið 1992, er samsetning bifreiða, líftækniframleiðsla og efnavinnsla. Bílaiðnaður er sterkur í borginni. Þýsku bílasamsteypurnar Volkswagen og Audi framleiða þar bíla í samstarfi við innlenda aðila, meðal annars með áherslu á rafknúin ökutæki. == Menntastofnanir == Í Foshan eru ýmsir háskólar og vísindamiðstöðvar. Mikilvægustu háskólarnir eru Foshan háskóli og Foshan háskólasvæði SCNU (South China Normal University) en það er alhliða háskólastofnun sem heyrir undir héraðsstjórnina. == Tenglar == * Kínversk/Ensk vefsíða [http://www.foshan.gov.cn/ borgarstjórnar Foshan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag og þjónustu við íbúa. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Foshan Encyclopaedia Britannica] um Foshan borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Foshan|mánuðurskoðað=21. júní|árskoðað=2022}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] dkthd4o521l9jckvrol8pmqgkkc5iga Ningbo 0 168552 1761404 1761257 2022-07-21T12:13:42Z Dagvidur 4656 /* Ningbo „sáttmálahöfn“ */ lagfærði ártöl wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == [[Mynd:Map_of_Ningbo_in_19th_century_.jpg|thumb|<small>Kort af Ningbo á 19. öld.</small>]] [[Mynd:Tianfeng_Tower.jpg|thumb|<small>Tianfeng pagóðan í Ningbo var upphaflega byggð á tíma Tangveldisins.</small>]] [[Mynd: Ningbo_Population_Growth.svg|thumb|<small>Mannfjöldaþróun Ningbo borgar frá upphafi í milljónum talið. Árið 2020 töldu borgarbúar um 9,4 milljónir.</small>]] Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. === Á tíma Tangveldisins === Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. === Á tíma Mingveldisins === Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. === Ningbo „sáttmálahöfn“ === Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> === Samtímaborgin === [[Mynd:Tianyi_Square_2019-06-09_01.jpg|thumb|<small>Tianyi torgið í Haishu hverfi Ningbo borgar.</small>]] [[Mynd:Hangzhou_Bay_Bridge_South.JPG |thumb|<small> Hangzhou-flóabrúin er sexakreina tollbrú sem styttir flutningstíma á þjóðveginum milli Ningbo og Sjanghæ úr fjórum klukkustundum í tvær.</small>]] [[Mynd: Beilun_Port_2020-05-02.jpg|thumb|<small> Ningbo Zhoushan höfnin er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.</small>]] [[Mynd:CRH380C-6306L_in_Ningbo_Railway_Station.jpg|thumb|<small>Háhraðalest í Ningbo borg.</small>]] Í dag er Ningbo er staðbundin verslunarmiðstöð og annasöm höfn í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Góðar járnbrautar- og hraðbrautartengingar er við [[Sjanghæ]] borg um [[Hangzhou]] og nýja Hangzhou-flóabrú sem opnuð var árið 2008 og tengir Ningbo beint við Sjanghæ-svæðið. Hangzhou-flóabrúin er 36 kílómetrar að lengd og er ein lengsta sjóbrú heims.<ref>{{Citation|title=Hangzhou Bay Bridge|date=2021-05-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hangzhou_Bay_Bridge&oldid=1025123427|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> === Ningbo Zhoushan höfnin === Ningbo Zhoushan höfnin er í Beilun hverfinu, austur af borginni á suðurströnd Hangzhou-flóa, er ein stærsta djúpsjávarhöfn Kína sérstaklega útbúin fyrir gámaflutninga. Hún er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.<ref>{{Citation|title=List of busiest ports by cargo tonnage|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_busiest_ports_by_cargo_tonnage&oldid=1083346306|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Árið 2019 náði farmflutningurinn 1.119 milljónum tonna og var stærst í heiminum 11 árið í röð. Höfnin er langstærsta umskipunarhöfn fyrir [[járngrýti]] og [[Hráolía|hráolíu]] í Kína. Um 40% olíuafurða Kína, 30% járngrýtis, og 20% af [[Kol|kolabirgða]] Kína fara um höfnina. Hún er mikilvæg geymslu- og flutningsstöð fyrir ýmis fljótandi efni, kola- og korngeymslustöð. Ningbo er einnig miðstöð strandferða of vatnsflutninga um viðamikla skipaskurði í nágrenni borgarinnar. Borgin er söfnunarstöð fyrir bómull og aðrar landbúnaðarafurðir á sléttunni, fyrir sjávarafurðir staðbundins sjávarútvegs og fyrir timbur frá nálægum fjöllunum. Borgin er einnig dreifingarstöð fyrir kol, olíu, vefnaðarvöru og ýmsa neytendavörur. Árið 1984, þegar kínversk stjórnvöld boðuðu meira frjálslyndi, var Ningbo útnefnd ein af „opnum borgum“ Kína fyrir erlenda fjárfestingu. Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru bómullarspunaverksmiðjur, mjölmyllur, vefnaðarvöruverksmiðjur og tóbaksverksmiðjur stofnaðar og frá 1949 hélt sú iðnvæðing áfram. Textíliðnaðurinn hefur stækkað mjög með nýjum prjóna- og litunarverksmiðjum. Matvælavinnsla með vinnslu mjöls og hrísgrjóna, olíuvinnsla, víngerð er mikilvæg atvinnustarfsemi í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Verksmiðjur borgarinnar framleiða dísilvélar, landbúnaðarvélar og aðrar vélar, svo sem rafala. Varmaorkustöðvar framleiða rafmagn fyrir allt nágrennið. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1t0ym5a83qplp05z2g9m4v4ftmpau3k Flokkur:Landafræði Mjanmar 14 168581 1761408 2022-07-21T13:19:10Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Flokkur:Mjanmar]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Mjanmar]] 7x5slvjcwmxqeprxwaz3301yc8g9ael Arthur Drewry 0 168582 1761423 2022-07-21T15:08:43Z 31.209.245.103 Ný síða: {{Persóna | nafn = Arthur Drewry | mynd = Arthur_Drewry.jpg | myndatexti = Drewry á sjötta áratugnum. | fæðingardagur = [[3. mars]] [[1891]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1961|3|25|1891|3|3}} | dauðastaður = | starf = Íþróttaforkólfur | þjóðerni = [[England|Enskur]] | háskóli = | þekktur_fyrir = að vera forseti [[FIFA]] }} '''Arthur Drewry''' ([[3. mars]] [[1891]] – [[25. mars]] [[1961]]) v... wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Arthur Drewry | mynd = Arthur_Drewry.jpg | myndatexti = Drewry á sjötta áratugnum. | fæðingardagur = [[3. mars]] [[1891]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1961|3|25|1891|3|3}} | dauðastaður = | starf = Íþróttaforkólfur | þjóðerni = [[England|Enskur]] | háskóli = | þekktur_fyrir = að vera forseti [[FIFA]] }} '''Arthur Drewry''' ([[3. mars]] [[1891]] – [[25. mars]] [[1961]]) var enskur knattspyrnufrömuður og fisksali. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Enska knattspyrnusambandið og æskufélag sitt [[Grimsby Town F.C.|Grimsby Town]]. ==Ferill og störf== Drewry fæddist í [[Grimsby]] og gekk þar í skóla. Hann gekk í herinn og þjónaði í [[Palestína|Palestínu]] í [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]]. Að stríði loknu hélt hann aftur til heimaborgarinnar þar sem hann kvæntist dóttur umfangsmikils fisksala. Hann tók við rekstri fyrirtækisins og stýrði því allt til ársins 1953 þegar hann dró sig í hlé. Tengdafaðir Drewry var jafnframt stjórnarformaður knattspyrnufélagsins Grimsby Town og fól hann tengdasyninum stjórn félagsins. Drewry varð síðar stjórnarformaður Grimsby og var sem slíkur kjörinn formaður ensku deildarkeppninnar frá 1949 til 1955. Frá 1955 til 1961 var hann svo forseti Enska knattspyrnusambandsins. Drewry átti hlut að máli í óvæntustu úrslitum í sögu HM í knattspyrnu, í [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1950|Brasilíu 1950]] þegar [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] tapaði fyrir [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkjunum]]. Um þær mundir var liðsuppstillingin ekki í höndum lnadsliðsþjálfarans heldur nefndar á vegum knattspyrnusambandsins. Drewry, sem formaður nefndarinnar, krafðist þess að England stillti upp óbreyttu liði frá fyrri leik og að [[Stanley Matthews]] yrði utan liðs, í trássi við óskir þjálfarans. Ósigurinn var mikið áfall fyrir Drewry, sem hafði ásamt [[Stanley Rous]] átt einna stærstan þátt í að koma bresku knattspyrnusamböndunum inn í FIFA á nýjan leik og sannfæra samlanda sína um ágæti þess að taka þátt í heimsmeistaramótinu. Þegar [[Rodolphe Seeldrayers]] frá [[Belgía|Belgíu]] féll frá árið 1955 kom í hlut Drewry, sem varaforseta sambandsins, að taka við forsetaembætti FIFA. Hann var svo formlega kjörinn á FIFA-þinginu 1956 eftir baráttu við M. Larfarge frá Frakklandi. Hann gegndi embættinu til dauðadags fimm árum síðar. Á þeim tíma sá hann m.a. um skipulagningu [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958|HM 1958 í Svíþjóð]] og í hans valdatíð var ákveðið að [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM 1966]] yrði haldið í heimalandi hans, Englandi. == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Arthur Drewry |mánuðurskoðað = 21. júlí|árskoðað = 2022}} {{DEFAULTSORT: Drewry, Arthur}} {{fd|1891|1961}} [[Flokkur:Forsetar FIFA]] jhfxpbnvufa39trhoa5hwbhmmmrsb0q Kristbjörn Albertsson 0 168583 1761426 2022-07-21T16:55:24Z Alvaldi 71791 Ný síða: '''Kristbjörn Albertsson''' (8. ágúst 1944 – 18. júlí 2022) var íslenskur körfuknattleiksmaður, þjálfari, dómari og stjórnarmaður. Hann dæmdi bæði í körfuknattleik og fótbolta og varð fyrsti alþjóðadómari Íslands í körfuknattleik árið 1973.<ref>{{cite news |title=Fyrsti íslenski alþjóðadómarinn í körfuknattleik |url=https://timarit.is/page/5183457|accessdate=21. júlí 2017 |work=[[Faxi]]|date=1. janúar 1975|language=Icelandic}}</ref> Fimm... wikitext text/x-wiki '''Kristbjörn Albertsson''' (8. ágúst 1944 – 18. júlí 2022) var íslenskur körfuknattleiksmaður, þjálfari, dómari og stjórnarmaður. Hann dæmdi bæði í körfuknattleik og fótbolta og varð fyrsti alþjóðadómari Íslands í körfuknattleik árið 1973.<ref>{{cite news |title=Fyrsti íslenski alþjóðadómarinn í körfuknattleik |url=https://timarit.is/page/5183457|accessdate=21. júlí 2017 |work=[[Faxi]]|date=1. janúar 1975|language=Icelandic}}</ref> Fimm sinnum var hann valinn dómari ársins hjá KKÍ.<ref>{{cite web |title=Besti dómarinn í úrvalsdeild karla |url=https://www.kki.is/sagan/vidurkenningar-og-verdlaun/besti-domarinn/ |accessdate=21. júlí 2017 |work=[[Körfuknattleikssamband Íslands]] }}</ref> Kristbjörn varð formaður [[Körfuknattleikssamband Íslands|Körfuknattleikssambands Íslands]] í stuttan tíma árið 1980 eftir að Stefán Ingólfsson sagði af sér<ref>{{cite news |title=Formaður KKÍ segir af sér |url=https://timarit.is/page/1524445 |accessdate=21. júlí 2017 |work=[[Morgunblaðið]]|date=14. mars 1980 }}</ref> og svo aftur tímabilið 1981<ref>{{cite news |title=Kristbjörn var kosinn |url=https://timarit.is/page/3513188 |accessdate=21. júlí 2017 |work=[[Vísir]]|date=4. maí 1981 }}</ref> til 1982. ==Viðurkenningar== *Körfuknattleiksdómari ársins (5): 1976, 1979, 1980, 1986, 1987 ==Heimildir== {{reflist}} {{f|1944}} {{d|2022}} [[Flokkur:Íslenskir körfuknattleiksmenn]] [[Flokkur:Íslenskir körfuknattleiksþjálfarar]] [[Flokkur:Leikmenn Úrvalsdeildar karla í körfuknattleik]] 0ax9azhnsvnwlf74w993qtxprrjpfj4 Kamilla Einarsdóttir 0 168584 1761432 2022-07-21T17:21:40Z Siggason 12601 Ný síða: {{Rithöfundur | nafn = Kamilla Einarsdóttir | mynd = | myndastærð = | myndalýsing = | alt = | dulnefni = | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1979|1|11}} | fæðingarstaður = | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Rithöfundur | þjóðerni = | virkur = | tegund = | umfangsefni = | stefna = | frumraun... wikitext text/x-wiki {{Rithöfundur | nafn = Kamilla Einarsdóttir | mynd = | myndastærð = | myndalýsing = | alt = | dulnefni = | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1979|1|11}} | fæðingarstaður = | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Rithöfundur | þjóðerni = | virkur = | tegund = | umfangsefni = | stefna = | frumraun = Kópavogskrónika | þekktasta verk = | undiráhrifumfrá = | varáhrifavaldur = | undirskrift = | vefsíða = | neðanmálsgreinar = }} '''Kamilla Einarsdóttir''' (f. 11. janúar 1979) er íslenskur [[rithöfundur]]. Árið 2016 birtist smásagan ''Læsi í Burkina Faso og aðrar aðferðir til að taka einhvern á löpp'' eftir Kamillu í bókinni ''Ástarsögur íslenskra kvenna : frásagnir úr raunveruleikanum'' sem er samansafn reynslusaga íslenskra kvenna af ástinni. Fyrsta skáldsaga Kamillu er ''Kópavogskrónika'' og kom út árið 2018. Önnur skáldsaga hennar, ''Tilfinningar eru fyrir aumingja'', kom út árið 2021.<ref>https://leikhusid.is/actors/kamilla-einarsdottir/</ref><ref>https://www.skald.is/product-page/kamilla-einarsd%C3%B3ttir</ref> Árið 2020 var frumsýnt samnefnt leikverk í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] upp úr ''Kópavogskróniku'' í leikstjórn [[Silja Hauksdóttir|Silju Hauksdóttur]].<ref>https://leikhusid.is/syningar/kopavogskronika/</ref> Kamilla er dóttir rithöfundarins [[Einar Kárason|Einars Kárasonar]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/15/segir_hraedilega_pabbabrandara/</ref> ==Ritverk== === Skáldsögur === * 2018 ''- Kópavogskrónika - til dóttur minnar með ást og steiktum'' * 2021 ''- Tilfinningar eru fyrir aumingja'' === Smásögur === * 2017 ''- Læsi í Burkina Faso og aðrar aðferðir til að taka einhvern á löpp'' ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]] {{f|1979}} cn7jpy3mne5uonsv31daemlshc5y2we 1761445 1761432 2022-07-21T18:36:38Z Siggason 12601 Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki {{Rithöfundur | nafn = Kamilla Einarsdóttir | mynd = | myndastærð = | myndalýsing = | alt = | dulnefni = | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1979|1|11}} | fæðingarstaður = | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Rithöfundur | þjóðerni = | virkur = | tegund = | umfangsefni = | stefna = | frumraun = Kópavogskrónika | þekktasta verk = | undiráhrifumfrá = | varáhrifavaldur = | undirskrift = | vefsíða = | neðanmálsgreinar = }} '''Kamilla Einarsdóttir''' (f. 11. janúar 1979) er íslenskur [[rithöfundur]]. Árið 2016 birtist smásagan ''Læsi í Burkina Faso og aðrar aðferðir til að taka einhvern á löpp'' eftir Kamillu í bókinni ''Ástarsögur íslenskra kvenna: frásagnir úr raunveruleikanum'' sem er samansafn reynslusagna íslenskra kvenna af ástinni. Fyrsta skáldsaga Kamillu er samtímasagan ''Kópavogskrónika'' og kom út árið 2018. Önnur skáldsaga hennar, ''Tilfinningar eru fyrir aumingja'', kom út árið 2021.<ref>https://leikhusid.is/actors/kamilla-einarsdottir/</ref><ref>https://www.skald.is/product-page/kamilla-einarsd%C3%B3ttir</ref> Árið 2020 var frumsýnt samnefnt leikverk í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] upp úr ''Kópavogskróniku'' í leikstjórn [[Silja Hauksdóttir|Silju Hauksdóttur]].<ref>https://leikhusid.is/syningar/kopavogskronika/</ref> Kamilla er dóttir rithöfundarins [[Einar Kárason|Einars Kárasonar]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/15/segir_hraedilega_pabbabrandara/</ref> ==Ritverk== === Skáldsögur === * 2018 ''- Kópavogskrónika - til dóttur minnar með ást og steiktum'' * 2021 ''- Tilfinningar eru fyrir aumingja'' === Smásögur === * 2017 ''- Læsi í Burkina Faso og aðrar aðferðir til að taka einhvern á löpp'' ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir kvenrithöfundar]] {{f|1979}} 39ny0e898jp0az358txenqqhjhktf8x Lanólín 0 168585 1761436 2022-07-21T17:43:55Z Siggason 12601 Búið til með því að þýða síðuna "[[:en:Special:Redirect/revision/1079099482|Lanolin]]" wikitext text/x-wiki '''Lanólín''', einnig kallað ullarfeiti eða ullarfita, er vax sem kemur úr fitukirtlum dýra sem hafa [[ull]]. bak8uix60zubc8z1crieidyh6ptnhfb 1761437 1761436 2022-07-21T17:46:11Z Siggason 12601 wikitext text/x-wiki '''Lanólín''', einnig kallað ullarfeiti eða ullarfita, er vax sem kemur úr fitukirtlum dýra sem hafa [[ull]]. Lanólín er algengt innihaldsefni húðsnyrtivara. 2xwd0c3wa69p0owhh8m9ax9wvj1lk5j 1761439 1761437 2022-07-21T18:10:26Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Lanólín''', einnig kallað ullarfeiti eða ullarfita, er vax sem kemur úr fitukirtlum dýra sem hafa [[ull]]. Lanólín er algengt innihaldsefni húðsnyrtivara. [[Flokkur:fita]] 15jpswwvgn3cnctx587ic3pqsgd5g3u Myrk 0 168586 1761464 2022-07-21T20:58:13Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 Bætti viđ efni. wikitext text/x-wiki Myrk var hundleiđinleg Svartmálmshljómsveit sem var starfandi í byrjun aldarinnar og gaf út 1 plötu í fullri lengd ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ verđa sköllóttur og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. 2xsgwhp3zcfrxg9nmxyf68k8jime0o2 1761465 1761464 2022-07-21T20:59:17Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 Leiđrétti wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit frá Reykjavík sem var starfandi í byrjun aldarinnar og gaf út 1 plötu í fullri lengd ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ verđa sköllóttur og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. km3s7heyz9qejofwe4igwxs0mvuiknt 1761466 1761465 2022-07-21T21:00:09Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 Leiđrétt wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi í byrjun aldarinnar og gaf út 1 plötu í fullri lengd ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ verđa sköllóttur og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. falaxhy81y7huu1nvy10qzag2r2wmok 1761467 1761466 2022-07-21T21:01:33Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 Efni breytt wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi frá 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ verđa sköllóttur og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. 8i24z5lo88d1c5qdhrbmi14a5oz06x8 1761468 1761467 2022-07-21T21:04:41Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 Bætti viđ efni wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi frá 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ verđa sköllóttur og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlendur: Bassi 74a7aoojgdyqfg4w0j8de8d0qyjyxh5 1761469 1761468 2022-07-21T21:08:53Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi frá 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ verđa sköllóttur og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi 6cg1ga68i0zjvynzrdgvzgesvamo5au 1761470 1761469 2022-07-21T21:11:04Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi frá 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ gera of mikil mistök á tónleikum og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ (Heimildir úr viđtali) Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi 9scq4j5sddnmf4xthdl2tfmurg4g14v 1761471 1761470 2022-07-21T21:12:06Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi frá 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti þegar Bjarni gítarleikari byrjađi ađ gera of mörg mistök á tónleikum og skömmuđust ađrir međlimir sín mikiđ fyrir þađ. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi hm5h155fdl2bzp50t0fnuhcplk4gpme 1761472 1761471 2022-07-21T21:15:30Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi á árunum 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti óvænt og var þađ mikill missir fyrir Blackmetal senuna á þeim tíma. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi qlttn24wpy3uka9yryk6gm71jue4w9y 1761473 1761472 2022-07-21T21:16:42Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi á árunum 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Hljómsveitin hætti óvænt og var þađ mikill missir fyrir Blackmetal senuna á þeim tíma. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni Már: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi hgne46x5au8f3htnkaghufgk6x3wlyp 1761475 1761473 2022-07-21T21:19:23Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi á árunum 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Þegar hljómsveitin hætti óvænt og var þađ mikill missir fyrir Blackmetal senuna á þeim tíma. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni Már: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi 937kwko2cjf10n993vno555c82cmk04 1761476 1761475 2022-07-21T21:19:38Z 2A01:6F02:411:A601:1:0:FD43:AE48 wikitext text/x-wiki Myrk var Svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi á árunum 2000-2004 og gaf út 1 plötu í fullri lengd hjá Ketzer Records ásamt 2 demóum. Þegar hljómsveitin hætti óvænt var þađ mikill missir fyrir Blackmetal senuna á þeim tíma. Myrk skipuđu: Örvar: Söngur Bjarni Már: Gítar Jakob: Gítar Kristinn: Trommur Erlingur: Bassi 2pn64dvwfz9nqhlm568d13qpksxa1nc 1761493 1761476 2022-07-21T22:00:23Z Berserkur 10188 lagfæring wikitext text/x-wiki '''Myrk''' var [[svartmálmur|svartmálmshljómsveit]] úr Reykjavík sem var starfandi á árunum 2000-2004 og gaf út eina plötu í fullri lengd hjá ásamt 2 demóum. ==Skífur== *Icons of the Dark (2004, Ketzer Records) ==Liðskipan== *Örvar: Söngur *Bjarni Már: Gítar *Jakob: Gítar *Kristinn: Trommur *Erling: Bassi [[Flokkur:Íslenskar þungarokkshljómsveitir]] [[Flokkur:Stofnað 2000]] [[Flokkur:Lagt niður 2004]] 99kqnv2b56egomft49ilxjz562gk7ja Perlufljót 0 168587 1761477 2022-07-21T21:25:10Z Dagvidur 4656 Stofna síðu um Perlufljót, þriðja lengsta fljót Kína. wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zhujiangrivermap.png|alt= Vatnasvið Perlufljóts er gríðarstórt og nær yfir héraða í Kína og Víetnam.|hægri|thumb|<small>Vatnasvið '''Perlufljóts''' er gríðarstórt og nær yfir héraða í [[Kína]] og [[Víetnam]]</small>.]] [[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]] [[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]] '''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; einnig þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót. Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]]. Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perluárinnar vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólum, „Óshólmasvæði Perlufljóts“. Perlufljót er þriðja lengsta fljót landsins, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti. Vatnasvið Perlufljóts nær yfir 453.700 ferkílómetra svæði í [[Guangdong]] og [[Guangxi]] héruðum, og einnig að hluta af héruðunum [[Yunnan]], [[Guizhou]], [[Hunan]] og [[Jiangxi]]. Að auki nær vatnasviðið til norðurhluta héraðanna Cao Bằng og Lạng Sơn í [[Víetnam]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Pearl_River|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}} rcazgbz4udztmfrwt6bzci1ac96r7xw 1761485 1761477 2022-07-21T21:33:50Z Dagvidur 4656 Bætti við flokkun wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zhujiangrivermap.png|alt= Vatnasvið Perlufljóts er gríðarstórt og nær yfir héraða í Kína og Víetnam.|hægri|thumb|<small>Vatnasvið '''Perlufljóts''' er gríðarstórt og nær yfir héraða í [[Kína]] og [[Víetnam]]</small>.]] [[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]] [[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]] '''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; einnig þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót. Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]]. Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perluárinnar vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólum, „Óshólmasvæði Perlufljóts“. Perlufljót er þriðja lengsta fljót landsins, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti. Vatnasvið Perlufljóts nær yfir 453.700 ferkílómetra svæði í [[Guangdong]] og [[Guangxi]] héruðum, og einnig að hluta af héruðunum [[Yunnan]], [[Guizhou]], [[Hunan]] og [[Jiangxi]]. Að auki nær vatnasviðið til norðurhluta héraðanna Cao Bằng og Lạng Sơn í [[Víetnam]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Pearl_River|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}} [[Flokkur:Fljót í Kína]] 1j37lx8qvtmi6dhy18sy3vatohqqa3g 1761495 1761485 2022-07-21T23:12:52Z Dagvidur 4656 Bætti við texta og heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zhujiangrivermap.png|alt= Vatnasvið Perlufljóts er gríðarstórt og nær yfir héraða í Kína og Víetnam.|hægri|thumb|<small>Vatnasvið '''Perlufljóts''' er gríðarstórt og nær yfir héraða í [[Kína]] og [[Víetnam]]</small>.]] [[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]] [[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]] '''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; einnig þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót. Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]]. Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perlufljóts vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólmum á „Óshólmasvæði Perlufljóts“. Þetta óshólmasvæði er margbrotið safn lækja og skurða á milli lítilla hrísgrjónaakra sem vegna 12 mánaða vaxtartímabilsins, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega. Þetta er eitt fjölmennasta svæði Kína, þar sem nútímaiðnaður og landbúnaður hefur þróaðast hratt síðan á níunda áratug 20 aldar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Perlufljót er þriðja lengsta fljót landsins, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti. Vatnasvið Perlufljóts nær yfir 453.700 ferkílómetra svæði í [[Guangdong]] og [[Guangxi]] héruðum, og einnig að hluta af héruðunum [[Yunnan]], [[Guizhou]], [[Hunan]] og [[Jiangxi]]. Að auki nær vatnasviðið til norðurhluta héraðanna Cao Bằng og Lạng Sơn í [[Víetnam]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Pearl_River|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}} [[Flokkur:Fljót í Kína]] ipg327l95cy1hq8hi6mrf9y4i2slqzo 1761496 1761495 2022-07-21T23:14:19Z Dagvidur 4656 Bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zhujiangrivermap.png|alt= Vatnasvið Perlufljóts er gríðarstórt og nær yfir héraða í Kína og Víetnam.|hægri|thumb|<small>Vatnasvið '''Perlufljóts''' er gríðarstórt og nær yfir héraða í [[Kína]] og [[Víetnam]]</small>.]] [[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]] [[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]] '''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; einnig þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót. Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]]. Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perlufljóts vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólmum á „Óshólmasvæði Perlufljóts“.<ref>{{Citation|title=Pearl River Delta|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pearl_River_Delta&oldid=1098524704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Þetta óshólmasvæði er margbrotið safn lækja og skurða á milli lítilla hrísgrjónaakra sem vegna 12 mánaða vaxtartímabilsins, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega. Þetta er eitt fjölmennasta svæði Kína, þar sem nútímaiðnaður og landbúnaður hefur þróaðast hratt síðan á níunda áratug 20 aldar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Perlufljót er þriðja lengsta fljót landsins, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti. Vatnasvið Perlufljóts nær yfir 453.700 ferkílómetra svæði í [[Guangdong]] og [[Guangxi]] héruðum, og einnig að hluta af héruðunum [[Yunnan]], [[Guizhou]], [[Hunan]] og [[Jiangxi]]. Að auki nær vatnasviðið til norðurhluta héraðanna Cao Bằng og Lạng Sơn í [[Víetnam]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Pearl_River|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Fljót í Kína]] 8aks2n7fvl19c6buiiawhcz4084vkgu 1761497 1761496 2022-07-21T23:15:05Z Dagvidur 4656 Bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zhujiangrivermap.png|alt= Vatnasvið Perlufljóts er gríðarstórt og nær yfir héraða í Kína og Víetnam.|hægri|thumb|<small>Vatnasvið '''Perlufljóts''' er gríðarstórt og nær yfir héraða í [[Kína]] og [[Víetnam]]</small>.]] [[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]] [[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]] '''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; einnig þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót. Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]]. Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perlufljóts vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólmum á „Óshólmasvæði Perlufljóts“.<ref>{{Citation|title=Pearl River Delta|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pearl_River_Delta&oldid=1098524704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Þetta óshólmasvæði er margbrotið safn lækja og skurða á milli lítilla hrísgrjónaakra sem vegna 12 mánaða vaxtartímabilsins, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega. Þetta er eitt fjölmennasta svæði Kína, þar sem nútímaiðnaður og landbúnaður hefur þróaðast hratt síðan á níunda áratug 20 aldar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Perlufljót er þriðja lengsta fljót Kína, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti. Vatnasvið Perlufljóts nær yfir 453.700 ferkílómetra svæði í [[Guangdong]] og [[Guangxi]] héruðum, og einnig að hluta af héruðunum [[Yunnan]], [[Guizhou]], [[Hunan]] og [[Jiangxi]]. Að auki nær vatnasviðið til norðurhluta héraðanna Cao Bằng og Lạng Sơn í [[Víetnam]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Pearl_River|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Fljót í Kína]] 3evlb1bxnkey3q8j5azu348ar0mhk5w 1761502 1761497 2022-07-21T23:24:57Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zhujiangrivermap.png|alt= Vatnasvið Perlufljóts er gríðarstórt og nær yfir héraða í Kína og Víetnam.|hægri|thumb|<small>Vatnasvið '''Perlufljóts''' er gríðarstórt og nær yfir héraða í [[Kína]] og [[Víetnam]]</small>.]] [[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]] [[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]] '''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; áður þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót. Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]]. Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perlufljóts vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólmum á „Óshólmasvæði Perlufljóts“.<ref>{{Citation|title=Pearl River Delta|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pearl_River_Delta&oldid=1098524704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref> Þetta óshólmasvæði er margbrotið safn lækja og skurða á milli lítilla hrísgrjónaakra sem vegna 12 mánaða vaxtartímabilsins, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega. Þetta er eitt fjölmennasta svæði Kína, þar sem nútímaiðnaður og landbúnaður hefur þróaðast hratt síðan á níunda áratug 20 aldar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Perlufljót er þriðja lengsta fljót Kína, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti. Vatnasvið Perlufljóts nær yfir 453.700 ferkílómetra svæði í [[Guangdong]] og [[Guangxi]] héruðum, og einnig að hluta af héruðunum [[Yunnan]], [[Guizhou]], [[Hunan]] og [[Jiangxi]]. Að auki nær vatnasviðið til norðurhluta héraðanna Cao Bằng og Lạng Sơn í [[Víetnam]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Pearl_River|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Fljót í Kína]] rdvsj3k2ye6dbwzkocdvfsjfd73s1gd Perluá 0 168588 1761498 2022-07-21T23:17:26Z Dagvidur 4656 Stofna tilvísun á Perlufljót í Suður-Kína wikitext text/x-wiki <nowiki>#</nowiki>TILVÍSUN[[''Perlufljót'']] 14tozbizv0f19ix6uhzzz3t5gzpqk7i 1761499 1761498 2022-07-21T23:18:02Z Dagvidur 4656 Tilvísun á [[''Perlufljót'']] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[''Perlufljót'']] 22eo7o9pk16wkrh7ibhs88b2m2uwqvs 1761500 1761499 2022-07-21T23:20:39Z Dagvidur 4656 Breytti tilvísun frá [[''Perlufljót'']] til [[Perlufljót]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Perlufljót]] 34fjtul2zufo8nh742avbv6nwscssse Kanton-á 0 168589 1761501 2022-07-21T23:22:47Z Dagvidur 4656 Stofna tilvísun wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Perlufljót]] 34fjtul2zufo8nh742avbv6nwscssse Stanley Rous 0 168590 1761503 2022-07-21T23:43:22Z 31.209.245.103 Ný síða: {{Persóna | nafn = Stanley Rous | mynd = Stanley_Rous.jpg | myndatexti = Rous árið 1966. | fæðingardagur = [[25. apríl]] [[1895]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1986|7|18|1895|4|25}} | dauðastaður = | starf = Íþróttaforkólfur | þjóðerni = [[England|Enskur]] | háskóli = | þekktur_fyrir = að vera forseti [[FIFA]] }} '''Sir Stanley Ford Rous''' ([[25. apríl]] [[1895]] – [[18. júlí]] [[1986]]... wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Stanley Rous | mynd = Stanley_Rous.jpg | myndatexti = Rous árið 1966. | fæðingardagur = [[25. apríl]] [[1895]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1986|7|18|1895|4|25}} | dauðastaður = | starf = Íþróttaforkólfur | þjóðerni = [[England|Enskur]] | háskóli = | þekktur_fyrir = að vera forseti [[FIFA]] }} '''Sir Stanley Ford Rous''' ([[25. apríl]] [[1895]] – [[18. júlí]] [[1986]]) var enskur knattspyrnufrömuður og dómari. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Enska knattspyrnusambandið og var forseti [[FIFA]] um árabil ==Ferill og störf== Stanley Rous fæddist í [[Suffolk]], sonur matráðs en hóf kennaranám áður en hann gekk í herinn í [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]] þar sem hann þjónaði víða um lönd. Að stríði loknu gerðist hann íþróttakennari í framhaldsskóla. Hann lék knattspyrnu með áhugamannaliðum sem markvörður þar til hann [[hönd|handarbrotnaði]] og varð að leggja hanskana á hilluna. Í kjölfarið vaknaði áhugi hans á dómgæslu. Hann hóf að dæma í ensku deildarkeppninni árið 1927 og flautaði sinn fyrsta landsleik síðar sama ár. Alls dæmdi hann 34 landsleiki á ferlinum. Árið 1934 hlotnaðist honum sá heiður að dæma úrslitaleik [[enski bikarinn|ensku bikarkeppninnar]] milli [[Portsmouth F.C.|Portsmouth]] og [[Manchester City]]. Skömmu síðar ákvað hann að snúa baki við dómarahlutverkinu. Mikilvægi Rous lá þó ekki fyrst og fremst í dómarastörfum hans innan vallar heldur í umritun hans á knattspyrnulögunum með það að markmiði að gera þau skýrari og skiljanlegri. Þá var hann brautryðjandi í vísindalegri nálgun varðandi það hvernig best væri að dómarar og línuverðir ættu að standa hver miðað við annan til að sjá sem best til. Þær leiðbeiningar urðu fljótt viðtekin framkvæmd í dómarastéttinni. ===Við stjórnvölinn=== Að dómaraferlinum loknum sneri Rous sér að stjórnarstörfum í knattspyrnuhreyfingunni. Hann var ritari Enska knattspyrnusambandsins frá 1934-62. Hann starfaði sömuleiðis á vettvangi [[UEFA]] og varð varaforseti sambandsins árið 1960 uns hann tók við forsetaembættinu í FIFA árið eftir. Forsetatíð hans frá 1961 til 1974 var viðburðarík en einkenndist líka af sívaxandi spennu milli gamla og nýja tímans í stjórn sambandsins. Það sem farið hefur verst með orðspor Rous var einarður stuðningur hans við aðild [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] að FIFA þrátt fyrir [[Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku|kynþáttaaðskilnaðarstefnuna]] þar í landi. [[Knattspyrnusamband Afríku]] hafði vísað Suður-Afríku á dyr árið 1958 og það sama gerði FIFA árið 1961 eftir að stjórnin þar í landi neitaði að uppfylla skilyrði um bann við mismunun. Tveimur árum síðar ferðaðist Rous til Suður-Afríku og komst að þeirri niðurstöðu hleypa landinu aftur inn í sambandið á grunni loforða um að tefla til skiptis fram í forkeppni heimsmeistaramóta liðum sem alfarið væru skipuð hvítum eða þeldökkum leikmönnum. Þetta sættu fulltrúar á ársþingi FIFA sig ekki við og var Suður-Afríku fyrst vikið tímabundið úr sambandinu og loks rekið alfarið úr því nokkrum árum síðar. Rous þráaðist við að kyngja þeirri niðurstöðu og hélt áfram að tala máli Suður-Afríku og íhugaði jafnvel að stofnsetja sérstakt álfusamband í sunnanverðri Afríku til að koma Suður-Afríku og [[Ródesía|Ródesíu]] inn bakdyramegin. Fylgispekt Rous við Suður-Afríku kom honum í koll árið 1974 þegar [[João Havelange]] bauð sig fram gegn honum. Havelange hafði sigur með atkvæðum fulltrúa þriðja heims landa sem fengið höfðu sig fullsödd af ráðríkum gömlum nýlenduþjóðum. Strax í kjölfar ósigursins ó forsetakjörinu var Rous þó skipaður heiðursforseti sambandsins. == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Stanley Rous |mánuðurskoðað = 21. júlí|árskoðað = 2022}} {{DEFAULTSORT: Rous, Stanley}} {{fd|1895|1986}} [[Flokkur:Forsetar FIFA]] [[Flokkur:Enskir knattspyrnudómarar]] 17xjgj7nftp1stb80unhzlvb976565v 1761508 1761503 2022-07-22T00:01:34Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Stanley Rous | mynd = Stanley_Rous.jpg | myndatexti = Rous árið 1966. | fæðingardagur = [[25. apríl]] [[1895]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1986|7|18|1895|4|25}} | dauðastaður = | starf = Íþróttaforkólfur | þjóðerni = [[England|Enskur]] | háskóli = | þekktur_fyrir = að vera forseti [[FIFA]] }} '''Sir Stanley Ford Rous''' ([[25. apríl]] [[1895]] – [[18. júlí]] [[1986]]) var enskur knattspyrnufrömuður og dómari. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Enska knattspyrnusambandið og var forseti [[FIFA]] um árabil. ==Ferill og störf== Stanley Rous fæddist í [[Suffolk]], sonur matráðs en hóf kennaranám áður en hann gekk í herinn í [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]] þar sem hann þjónaði víða um lönd. Að stríði loknu gerðist hann íþróttakennari í framhaldsskóla. Hann lék knattspyrnu með áhugamannaliðum sem markvörður þar til hann [[hönd|handarbrotnaði]] og varð að leggja hanskana á hilluna. Í kjölfarið vaknaði áhugi hans á dómgæslu. Hann hóf að dæma í ensku deildarkeppninni árið 1927 og flautaði sinn fyrsta landsleik síðar sama ár. Alls dæmdi hann 34 landsleiki á ferlinum. Árið 1934 hlotnaðist honum sá heiður að dæma úrslitaleik [[enski bikarinn|ensku bikarkeppninnar]] milli [[Portsmouth F.C.|Portsmouth]] og [[Manchester City]]. Skömmu síðar ákvað hann að snúa baki við dómarahlutverkinu. Mikilvægi Rous lá þó ekki fyrst og fremst í dómarastörfum hans innan vallar heldur í umritun hans á knattspyrnulögunum með það að markmiði að gera þau skýrari og skiljanlegri. Þá var hann brautryðjandi í vísindalegri nálgun varðandi það hvernig best væri að dómarar og línuverðir ættu að standa hver miðað við annan til að sjá sem best til. Þær leiðbeiningar urðu fljótt viðtekin framkvæmd í dómarastéttinni. ===Við stjórnvölinn=== Að dómaraferlinum loknum sneri Rous sér að stjórnarstörfum í knattspyrnuhreyfingunni. Hann var ritari Enska knattspyrnusambandsins frá 1934-62. Hann starfaði sömuleiðis á vettvangi [[UEFA]] og varð varaforseti sambandsins árið 1960 uns hann tók við forsetaembættinu í FIFA árið eftir. Forsetatíð hans frá 1961 til 1974 var viðburðarík en einkenndist líka af sívaxandi spennu milli gamla og nýja tímans í stjórn sambandsins. Það sem fór verst með orðspor Rous var einarður stuðningur hans við aðild [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] að FIFA þrátt fyrir [[Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku|kynþáttaaðskilnaðarstefnuna]] þar í landi. [[Knattspyrnusamband Afríku]] hafði vísað Suður-Afríku á dyr árið 1958 og það sama gerði FIFA árið 1961 eftir að stjórnin þar í landi neitaði að uppfylla skilyrði um bann við mismunun. Tveimur árum síðar ferðaðist Rous til Suður-Afríku og komst að þeirri niðurstöðu hleypa landinu aftur inn í sambandið á grunni loforða um að tefla til skiptis fram í forkeppni heimsmeistaramóta liðum sem alfarið væru skipuð hvítum eða þeldökkum leikmönnum. Þetta sættu fulltrúar á ársþingi FIFA sig ekki við og var Suður-Afríku fyrst vikið tímabundið úr sambandinu og loks rekið alfarið úr því nokkrum árum síðar. Rous þráaðist við að kyngja þeirri niðurstöðu og hélt áfram að tala máli Suður-Afríku og íhugaði jafnvel að stofnsetja sérstakt álfusamband í sunnanverðri Afríku til að koma Suður-Afríku og [[Ródesía|Ródesíu]] inn bakdyramegin. Fylgispekt Rous við Suður-Afríku kom honum um koll árið 1974 þegar [[João Havelange]] bauð sig fram gegn honum. Havelange hafði sigur með atkvæðum fulltrúa þriðja heims landa sem fengið höfðu sig fullsödd af ráðríkum gömlum nýlenduþjóðum. Strax í kjölfar ósigursins ó forsetakjörinu var Rous þó skipaður heiðursforseti sambandsins. == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Stanley Rous |mánuðurskoðað = 21. júlí|árskoðað = 2022}} {{DEFAULTSORT: Rous, Stanley}} {{fd|1895|1986}} [[Flokkur:Forsetar FIFA]] [[Flokkur:Enskir knattspyrnudómarar]] sxfa9ayaet0wm0j07a52gjhw0squutk 1761525 1761508 2022-07-22T10:12:01Z TKSnaevarr 53243 /* Við stjórnvölinn */ wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Stanley Rous | mynd = Stanley_Rous.jpg | myndatexti = Rous árið 1966. | fæðingardagur = [[25. apríl]] [[1895]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1986|7|18|1895|4|25}} | dauðastaður = | starf = Íþróttaforkólfur | þjóðerni = [[England|Enskur]] | háskóli = | þekktur_fyrir = að vera forseti [[FIFA]] }} '''Sir Stanley Ford Rous''' ([[25. apríl]] [[1895]] – [[18. júlí]] [[1986]]) var enskur knattspyrnufrömuður og dómari. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Enska knattspyrnusambandið og var forseti [[FIFA]] um árabil. ==Ferill og störf== Stanley Rous fæddist í [[Suffolk]], sonur matráðs en hóf kennaranám áður en hann gekk í herinn í [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]] þar sem hann þjónaði víða um lönd. Að stríði loknu gerðist hann íþróttakennari í framhaldsskóla. Hann lék knattspyrnu með áhugamannaliðum sem markvörður þar til hann [[hönd|handarbrotnaði]] og varð að leggja hanskana á hilluna. Í kjölfarið vaknaði áhugi hans á dómgæslu. Hann hóf að dæma í ensku deildarkeppninni árið 1927 og flautaði sinn fyrsta landsleik síðar sama ár. Alls dæmdi hann 34 landsleiki á ferlinum. Árið 1934 hlotnaðist honum sá heiður að dæma úrslitaleik [[enski bikarinn|ensku bikarkeppninnar]] milli [[Portsmouth F.C.|Portsmouth]] og [[Manchester City]]. Skömmu síðar ákvað hann að snúa baki við dómarahlutverkinu. Mikilvægi Rous lá þó ekki fyrst og fremst í dómarastörfum hans innan vallar heldur í umritun hans á knattspyrnulögunum með það að markmiði að gera þau skýrari og skiljanlegri. Þá var hann brautryðjandi í vísindalegri nálgun varðandi það hvernig best væri að dómarar og línuverðir ættu að standa hver miðað við annan til að sjá sem best til. Þær leiðbeiningar urðu fljótt viðtekin framkvæmd í dómarastéttinni. ===Við stjórnvölinn=== Að dómaraferlinum loknum sneri Rous sér að stjórnarstörfum í knattspyrnuhreyfingunni. Hann var ritari Enska knattspyrnusambandsins frá 1934-62. Hann starfaði sömuleiðis á vettvangi [[UEFA]] og varð varaforseti sambandsins árið 1960 uns hann tók við forsetaembættinu í FIFA árið eftir. Forsetatíð hans frá 1961 til 1974 var viðburðarík en einkenndist líka af sívaxandi spennu milli gamla og nýja tímans í stjórn sambandsins. Það sem fór verst með orðspor Rous var einarður stuðningur hans við aðild [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] að FIFA þrátt fyrir [[Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku|kynþáttaaðskilnaðarstefnuna]] þar í landi. [[Knattspyrnusamband Afríku]] hafði vísað Suður-Afríku á dyr árið 1958 og það sama gerði FIFA árið 1961 eftir að stjórnin þar í landi neitaði að uppfylla skilyrði um bann við mismunun. Tveimur árum síðar ferðaðist Rous til Suður-Afríku og komst að þeirri niðurstöðu hleypa landinu aftur inn í sambandið á grunni loforða um að tefla til skiptis fram í forkeppni heimsmeistaramóta liðum sem alfarið væru skipuð hvítum eða þeldökkum leikmönnum. Þetta sættu fulltrúar á ársþingi FIFA sig ekki við og var Suður-Afríku fyrst vikið tímabundið úr sambandinu og loks rekið alfarið úr því nokkrum árum síðar. Rous þráaðist við að kyngja þeirri niðurstöðu og hélt áfram að tala máli Suður-Afríku og íhugaði jafnvel að stofnsetja sérstakt álfusamband í sunnanverðri Afríku til að koma Suður-Afríku og [[Ródesía|Ródesíu]] inn bakdyramegin. Fylgispekt Rous við Suður-Afríku kom honum um koll árið 1974 þegar [[João Havelange]] bauð sig fram gegn honum. Havelange hafði sigur með atkvæðum fulltrúa þriðja heims landa sem fengið höfðu sig fullsödd af ráðríkum gömlum nýlenduþjóðum. Strax í kjölfar ósigursins í forsetakjörinu var Rous þó skipaður heiðursforseti sambandsins. == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Stanley Rous |mánuðurskoðað = 21. júlí|árskoðað = 2022}} {{DEFAULTSORT: Rous, Stanley}} {{fd|1895|1986}} [[Flokkur:Forsetar FIFA]] [[Flokkur:Enskir knattspyrnudómarar]] hk1xy5ct7grdnz5lz3sedej1ewi3taf Notandi:Hringfarinn 2 168591 1761510 2022-07-22T00:36:35Z Hringfarinn 86608 Ný síða: Kristjan Gislason - Hringfarinn Kristjan Gislason (Kristján Gíslason) (born April 16, 1956) is an Icelandic systems analyst and adventurer who has journeyed around the globe and throughout Africa on a motorcycle – alone. He was the first Icelander to do a solo ride around the world. His nickname for the journeys is Hringfarinn (The Compass) and Sliding Through for his travel video logs. He has operated a website (www.slidingthrough.com) and an Instagram site (slidingthrough... wikitext text/x-wiki Kristjan Gislason - Hringfarinn Kristjan Gislason (Kristján Gíslason) (born April 16, 1956) is an Icelandic systems analyst and adventurer who has journeyed around the globe and throughout Africa on a motorcycle – alone. He was the first Icelander to do a solo ride around the world. His nickname for the journeys is Hringfarinn (The Compass) and Sliding Through for his travel video logs. He has operated a website (www.slidingthrough.com) and an Instagram site (slidingthrough), published 2 books (Sliding Through, Around the World on a Motorbike – Alone (Icelandic and English versions) and Andlit Afríku (Faces of Africa, Hringfarinn – Alone on a Motorbike in Africa; only Icelandic edition) and made 10 popular TV documentaries about his journeys. To date has put over 100,000 miles (161,000 km) on his motorbike since he first started riding at the age of 56. Since 2016, his wife, junior college (Verzlunarskóli Íslands) math teacher Ásdís Rósa Baldursdóttir, has joined Kristján as a passenger on some of his adventures. Kristján is a talented photographer and a gadget enthusiast. He has documented his travels extremely well, using Canon cameras, Apple iPhones, GoPro cameras and advanced drones to capture both quality photographs and high definition videos. The immense amount of video material he has recorded on his trips led to the making of a 10-episode docuseries of Hringfarinn/Sliding Through, covering many of his unique journeys so far. In addition, Kristján has kept a detailed diary. Kristján is also a popular lecturer, giving regular talks on his journeys at different venues, inspiring both young and old to challenge themselves to keep active, be curious, stay adventurous and most importantly: be kind. He describes his tales as “… not a story about a mad motorcyclist blazing around the globe, but rather human interest research by a traveler on a motorcycle – checking out his fellow citizens of the world.” '''Profession - career:''' Kristján Gíslason graduated from Menntaskólinn við Hamrahlíð in 1976. He worked as a programmer and a systems analyst for SÍS (Samband íslenskra samvinnufélaga) 1976 - 1985, ran his own company, Radiomidun (Radíómiðun) 1985 - 2013, specializing in maritime telecommunications, fish-finding equipment and navigation systems for the fishing fleet (Maxsea, Sailor, Koden, Inmarsat, Iridium, Dancall, etc. etc.). Through the years Kristján has invested in many other companies (e.g. Hátækni, Ísmar, Íslensk fjarskipti, Íslensk vöruþróun, Teleserve (Faroe Islands), TeleF (Faroe Islands), Informatique et Mer (France), MapMedia (France), Íslandssími/Vodafone, Verðbréfastofan/Kvika Bank, Öryggismiðstöðin and was a board member of most of them. '''Personal Life:''' Kristján married Ásdís Rósa Baldursdóttir (born Dec. 8, 1956) in 1978. They have three sons: Gísli (1981), Baldur (1983), and Árni (1989), and 5 grandchildren. '''Social activities:''' 2008 - 2012: Chairman of AFS Iceland. AFS is an international, voluntary non-profit, non-governmental cultural exchange program, offering student exchange opportunities in more than 60 countries around the world. '''Sports:''' Swimming: Kristján is a seasoned swimmer and puts in his 1.5 km (0.9 miles) every morning when at home in Iceland. Since 2005 he has led an annual long-haul “Guðlaugssund” swim (6 km/3.7 mile) in Reykjavík, commemorating the giant feat of Icelandic seaman Guðlaugur Friðþórsson from 1984 when he swam to shore in the Westman Islands after his fishing boat went down. Guðlaugur was the only one of the 5-member crew of Hellisey VE-503 who survived the accident and he showed unbelievable strength and determination when he swam the 6 km in the ice cold Atlantic Ocean. Since 1985 an annual swimming event has taken place in the Westman Islands to honor Guðlaugur’s achievement and to pay respect to his fellow crew members who lost their lives. Kristján has organized this event in the capital of Iceland, Reykjavík, since 2005. Snow sports: Kristján has been a frequent visitor of the slopes in both Iceland and skiing resorts in central Europe and the USA for decades, both downhill skiing and snowboarding. Golf: Kristján was an avid golfer for decades until 2012 when he had to give up the sport because of back problems. '''Travels:''' Instead of retiring from sports altogether because of back problems, Kristján decided to try motorcycling, something he had never done before. Despite an accident on his second ride resulting in a broken ankle, he was determined to keep at this new interest. With his father’s encouraging words: “Never stop daring!“ in mind, he set out to plan a 3-month-long motorcycle tour around the world in 2014, at the age of 58. Originally planning to ride with other motorcyclists, he ended up riding solo across the globe – and the trip lasted 10 months instead of three. Kristján rode almost 48,000 km (close to 30,000 miles) through 35 countries on five continents. 2014-2015: Iceland, Faroe Islands (ferry), Denmark, Germany, Czech Republic, Slovakia, Austria, Hungary, Romania, Bulgaria, Turkey, Iran, UAE (Dubai), Oman, India, Nepal, Myanmar, Thailand, Malaysia, Singapore, Indonesia, Australia, New Zealand (stopover), Chile, Argentina, Peru, Ecuador, Colombia, Panama, Costa Rica, Nicaragua, Honduras, El Salvador, Guatemala, Mexico, USA. 2016 Across Iceland Spain, Andalusia 2017 Australia, New Zealand Morocco 2018 Across USA: from Washington DC to San Francisco, CA. Iceland, Faroe Islands (ferry), Denmark, Germany, Poland, Estonia, RussiaBelarus, Poland, Slovakia, Hungary, Austria, Germany. 2019 Greece, Israel, Jordan, Egypt, Sudan, Ethiopia, Kenya, Uganda, Rwanda, Congo, Tanzania, Malawi, Zambia, Zimbabwe, Botswana, Lesotho, South Africa. '''Publications''' Books: 2018 Hringfarinn, einn á hjóli í hnattferð/Sliding Through – Around the World on a Motorbike, Alone. A 190-page book covering his world tour with hundreds of photos and 66 stories from his 500 page travel log. “What this is not is a motorcycle book for bikers. It is not a collection of stories about brake fluid, cylinders of different tire designs. This is the story of a traveler, a man who matures on his solo-journey around the world – on a motorcycle.” (Icelandic and English versions) 2021 Andlit Afríku – Hringfarinn – Einn á ferð um Afríku (Faces of Africa, Hringfarinn - Alone on a Motorbike in Africa). A 185-page photo book covering his journey through Africa, traveling south from Egypt to South Africa. In addition to over 150 photos it includes 23 stories from his travel log. (Only Icelandic version). '''Documentaries:''' 2019 Hringfarinn – í kringum hnöttinn á mótorhjóli. Three hour-long programs documenting Kristján’s journey around the world on a motorcycle. Broadcasted on RÚV (Icelandic State TV) in January-February 2019. 2020 Hringfarinn – touring the US and crossing Europe from Iceland to Russia. Two hour-long programs documenting Kristján and Ásdís’ motorcycle journey across USA in 2017 and their trip following the Icelandic National Male Soccer Team to the World Cup in Russia in 2018. Broadcasted on RÚV (Icelandic State TV) in 2019. 2022 Hringfarinn – the Africa Journey. Five hour-long programs covering Kristján and Ásdís’ journey from Greece, through Croatia to Israel and Jordan – and then Kristján’s solo-journey through Africa. Broadcasted on RÚV (Icelandic State TV) in March-April 2022. Video-logs: Kristján has operated the webpage www.slidingthrough.com throughout his journeys as well as an Instagram site, posting versatile clips from his and Ásdís’ journeys, e.g. through Australia and New Zealand in …. and most other trips. The website has now been altered and is currently the sales venue for his books. Public Speaking: Kristján has been asked to give talks on his adventures, both in Iceland and other countries. Charity: All income (100%) from all of the publications and TV rights, as well as presentations, has gone to a special charity fund, Hringfarinn Styrktarsjóður/Sliding Through Fund. In 2020 a donation of ISK 7 million (∼ USD 53,000) was made to a drug prevention project (Óminni) and in 2021 ISK 10 million (∼ USD 75,000) was donated to the Icelandic Scouts and in 2022 ISK 5 million (∼ USD 38,000) to Broskallar (education for Africa). In 2022 a total of USD 170,000 had been donated to different projects. Motorcycles: BMW F800 GS - model 2012 BMW F800 GSA - model 2014 (around the world) BMW 1200 GS - model 2018 (Africa) BMW 1250 GS - model 2022 Cameras - computers: Information about the cameras used. Round the World (2014-2015): iPhone 6 (1080) Canon - PowerShot S120 (1080) Canon - PowerShot SX700 HS (1080) GoPro Hero (4K) Apple MacBook Pro USA, Russia (2018): Apple iPhone 7 Plus Canon - PowerShot SX720 HS (1080) GoPro Hero 6 Black DJI Mavic Pro Zoom 2 (4K) - drone Apple MacBook Pro Africa (2018-2019): Apple iPhone XS Max Apple iPhone 11 Pro Max Canon PowerShot SX740 HS (4K) GoPro Hero 7 DJI Osmo action DJI Mobile DJI Mavic Pro Zoom 2 (4K) - drone DJI Mini drone (1080) - drone Apple MacBook Pro Cameras currently used: iPhone - 13 Pro Max Sony Handycam, XAVC-S 4K GoPro 8 GoPro 10 DJI Mini 3 PRO (4K) - drone Apple MackBook Pro Comments: "The Sliding Through African documentary became a great success when we aired the episodes in March and April and has become one of the most successful travel documentaries on RÚV TV ever. The documentary has exceeded all expectations in terms of viewings and positive reactions." Rúnar Freyr, Project Manager at RÚV TV (Icelandic State TV station) "I would like to thank you very much for your wonderful travel documentary that RÚV (icelandic State TV station) has been broadcasting. These episodes should be used as teaching materials in humanity and love. They include not only a journey of a man on a motorcycle through unknown lands and countries, but a deep soul with an enveloping love for people; a real human friend who travels on his motorcycle. Thank you so much for that." Önundur Björnsson (Icelandic priest). Bibliography: Kristján Gíslason/Helga Guðrún Johnson, Hringfarinn – Einn á hjóli í hnattferð, Sliding Through ehf., 2018, Prentmiðlun, Kína. ISBN 978-9935-24-316-4. Kristján Gíslason/Helga Guðrún Johnson, Sliding Through – Around the World on a Motorbike – Alone. English translations: Inger Anna Aikman, Helga Guðrún Johnson, Dan Bucherer, Pearson Jenks, 2018, Prentmiðlun, Kína. ISBN 978-9935-24-387-4. Kristján Gíslason/Helga Guðrún Johnson, Andlit Afríku, Hringfarinn styrktarsjóður ehf., Prentmiðlun, Lettlandi. ISBN 978-9935-24-977-7. TV documentaries: 2019 – RÚV: 1. Hringfarinn – around the world on a motorbike, part 1 (Iceland – India). 2. Hringfarinn – around the world on a motorbike, part 2 (India – Indonesia). 3. Hringfarinn – around the world on a motorbike, part 3 (Australia – Iceland). 2020: 4. Hringfarinn – across the USA. 5. Hringfarinn – on a motorbike to Moscow. 2022: 6. Hringfarinn – on the way to Africa, part 1 (Iceland – Greece). 7. Hringfarinn – on the way to Africa, part 2 (Croatia, Israel, Jordan). 8. Hringfarinn – Faces of Africa, part 3 (Egypt – Sudan – Egypt). 9. Hringfarinn – Faces of Africa, part 4 (Ethiopia – Kenya) 10. Hringfarinn – Faces of Africa, part 5 (Malawi - South Africa). Kristján has appeared on few podcasts but the only one in English is when Andy Dukes speaks with Kristján on the BMW podcast - Ride and Talk. The Sliding Through books, as well as the documentaries, can be ordered here. <ref></ref>References: www.hringfarinn.is https://www.hi.is/frettir/broskallar_vinna_med_hringfaranum_ad_thvi_ad_fjolga_haskolanemum_i_afriku https://k100.mbl.is/frettir/2019/07/29/kristjan_festist_i_sudan_og_komst_ekki_ur_landinu/ https://www.blik.is/single-post/2020/03/02/einn-58-%C3%A1ra-%C3%A1-hj%C3%B3li-umhverfis-hn%C3%B6ttinn-hringfarinn-vi%C3%B0bur%C3%B0ur-hj%C3%A1-origo-19mars-2020 https://www.visir.is/g/20212195088d https://lifdununa.is/grein/med-motorhjoladellu-a-midjum-aldri/ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/28/enginn_vill_58_ara_skiptinema/ https://www.visir.is/g/20181543572d https://www.ruv.is/frett/2021/10/15/eg-kom-heim-breyttur-madur https://lifdununa.is/grein/ad-ferdast-til-ad-fraedast-en-ekki-fordaema/ 0ocwmscm6gemhhjoyq57lv09lxvjboz 1761511 1761510 2022-07-22T00:41:13Z Hringfarinn 86608 Laga wikitext text/x-wiki '''<big>Kristjan Gislason - Hringfarinn</big>''' Kristjan Gislason (Kristján Gíslason) (born April 16, 1956) is an Icelandic systems analyst and adventurer who has journeyed around the globe and throughout Africa on a motorcycle – alone. He was the first Icelander to do a solo ride around the world. His nickname for the journeys is Hringfarinn (The Compass) and Sliding Through for his travel video logs. He has operated a website (www.slidingthrough.com) and an Instagram site (slidingthrough), published 2 books (Sliding Through, Around the World on a Motorbike – Alone (Icelandic and English versions) and Andlit Afríku (Faces of Africa, Hringfarinn – Alone on a Motorbike in Africa; only Icelandic edition) and made 10 popular TV documentaries about his journeys. To date has put over 100,000 miles (161,000 km) on his motorbike since he first started riding at the age of 56. Since 2016, his wife, junior college (Verzlunarskóli Íslands) math teacher Ásdís Rósa Baldursdóttir, has joined Kristján as a passenger on some of his adventures. Kristján is a talented photographer and a gadget enthusiast. He has documented his travels extremely well, using Canon cameras, Apple iPhones, GoPro cameras and advanced drones to capture both quality photographs and high definition videos. The immense amount of video material he has recorded on his trips led to the making of a 10-episode docuseries of Hringfarinn/Sliding Through, covering many of his unique journeys so far. In addition, Kristján has kept a detailed diary. Kristján is also a popular lecturer, giving regular talks on his journeys at different venues, inspiring both young and old to challenge themselves to keep active, be curious, stay adventurous and most importantly: be kind. He describes his tales as “… not a story about a mad motorcyclist blazing around the globe, but rather human interest research by a traveler on a motorcycle – checking out his fellow citizens of the world.” '''Profession - career:''' Kristján Gíslason graduated from Menntaskólinn við Hamrahlíð in 1976. He worked as a programmer and a systems analyst for SÍS (Samband íslenskra samvinnufélaga) 1976 - 1985, ran his own company, Radiomidun (Radíómiðun) 1985 - 2013, specializing in maritime telecommunications, fish-finding equipment and navigation systems for the fishing fleet (Maxsea, Sailor, Koden, Inmarsat, Iridium, Dancall, etc. etc.). Through the years Kristján has invested in many other companies (e.g. Hátækni, Ísmar, Íslensk fjarskipti, Íslensk vöruþróun, Teleserve (Faroe Islands), TeleF (Faroe Islands), Informatique et Mer (France), MapMedia (France), Íslandssími/Vodafone, Verðbréfastofan/Kvika Bank, Öryggismiðstöðin and was a board member of most of them. '''Personal Life:''' Kristján married Ásdís Rósa Baldursdóttir (born Dec. 8, 1956) in 1978. They have three sons: Gísli (1981), Baldur (1983), and Árni (1989), and 5 grandchildren. '''Social activities:''' 2008 - 2012: Chairman of AFS Iceland. AFS is an international, voluntary non-profit, non-governmental cultural exchange program, offering student exchange opportunities in more than 60 countries around the world. '''Sports:''' Swimming: Kristján is a seasoned swimmer and puts in his 1.5 km (0.9 miles) every morning when at home in Iceland. Since 2005 he has led an annual long-haul “Guðlaugssund” swim (6 km/3.7 mile) in Reykjavík, commemorating the giant feat of Icelandic seaman Guðlaugur Friðþórsson from 1984 when he swam to shore in the Westman Islands after his fishing boat went down. Guðlaugur was the only one of the 5-member crew of Hellisey VE-503 who survived the accident and he showed unbelievable strength and determination when he swam the 6 km in the ice cold Atlantic Ocean. Since 1985 an annual swimming event has taken place in the Westman Islands to honor Guðlaugur’s achievement and to pay respect to his fellow crew members who lost their lives. Kristján has organized this event in the capital of Iceland, Reykjavík, since 2005. Snow sports: Kristján has been a frequent visitor of the slopes in both Iceland and skiing resorts in central Europe and the USA for decades, both downhill skiing and snowboarding. Golf: Kristján was an avid golfer for decades until 2012 when he had to give up the sport because of back problems. '''Travels:''' Instead of retiring from sports altogether because of back problems, Kristján decided to try motorcycling, something he had never done before. Despite an accident on his second ride resulting in a broken ankle, he was determined to keep at this new interest. With his father’s encouraging words: “Never stop daring!“ in mind, he set out to plan a 3-month-long motorcycle tour around the world in 2014, at the age of 58. Originally planning to ride with other motorcyclists, he ended up riding solo across the globe – and the trip lasted 10 months instead of three. Kristján rode almost 48,000 km (close to 30,000 miles) through 35 countries on five continents. 2014-2015: Iceland, Faroe Islands (ferry), Denmark, Germany, Czech Republic, Slovakia, Austria, Hungary, Romania, Bulgaria, Turkey, Iran, UAE (Dubai), Oman, India, Nepal, Myanmar, Thailand, Malaysia, Singapore, Indonesia, Australia, New Zealand (stopover), Chile, Argentina, Peru, Ecuador, Colombia, Panama, Costa Rica, Nicaragua, Honduras, El Salvador, Guatemala, Mexico, USA. 2016 Across Iceland Spain, Andalusia 2017 Australia, New Zealand Morocco 2018 Across USA: from Washington DC to San Francisco, CA. Iceland, Faroe Islands (ferry), Denmark, Germany, Poland, Estonia, RussiaBelarus, Poland, Slovakia, Hungary, Austria, Germany. 2019 Greece, Israel, Jordan, Egypt, Sudan, Ethiopia, Kenya, Uganda, Rwanda, Congo, Tanzania, Malawi, Zambia, Zimbabwe, Botswana, Lesotho, South Africa. '''Publications''' Books: 2018 Hringfarinn, einn á hjóli í hnattferð/Sliding Through – Around the World on a Motorbike, Alone. A 190-page book covering his world tour with hundreds of photos and 66 stories from his 500 page travel log. “What this is not is a motorcycle book for bikers. It is not a collection of stories about brake fluid, cylinders of different tire designs. This is the story of a traveler, a man who matures on his solo-journey around the world – on a motorcycle.” (Icelandic and English versions) 2021 Andlit Afríku – Hringfarinn – Einn á ferð um Afríku (Faces of Africa, Hringfarinn - Alone on a Motorbike in Africa). A 185-page photo book covering his journey through Africa, traveling south from Egypt to South Africa. In addition to over 150 photos it includes 23 stories from his travel log. (Only Icelandic version). '''Documentaries:''' 2019 Hringfarinn – í kringum hnöttinn á mótorhjóli. Three hour-long programs documenting Kristján’s journey around the world on a motorcycle. Broadcasted on RÚV (Icelandic State TV) in January-February 2019. 2020 Hringfarinn – touring the US and crossing Europe from Iceland to Russia. Two hour-long programs documenting Kristján and Ásdís’ motorcycle journey across USA in 2017 and their trip following the Icelandic National Male Soccer Team to the World Cup in Russia in 2018. Broadcasted on RÚV (Icelandic State TV) in 2019. 2022 Hringfarinn – the Africa Journey. Five hour-long programs covering Kristján and Ásdís’ journey from Greece, through Croatia to Israel and Jordan – and then Kristján’s solo-journey through Africa. Broadcasted on RÚV (Icelandic State TV) in March-April 2022. Video-logs: Kristján has operated the webpage www.slidingthrough.com throughout his journeys as well as an Instagram site, posting versatile clips from his and Ásdís’ journeys, e.g. through Australia and New Zealand in …. and most other trips. The website has now been altered and is currently the sales venue for his books. Public Speaking: Kristján has been asked to give talks on his adventures, both in Iceland and other countries. Charity: All income (100%) from all of the publications and TV rights, as well as presentations, has gone to a special charity fund, Hringfarinn Styrktarsjóður/Sliding Through Fund. In 2020 a donation of ISK 7 million (∼ USD 53,000) was made to a drug prevention project (Óminni) and in 2021 ISK 10 million (∼ USD 75,000) was donated to the Icelandic Scouts and in 2022 ISK 5 million (∼ USD 38,000) to Broskallar (education for Africa). In 2022 a total of USD 170,000 had been donated to different projects. Motorcycles: BMW F800 GS - model 2012 BMW F800 GSA - model 2014 (around the world) BMW 1200 GS - model 2018 (Africa) BMW 1250 GS - model 2022 Cameras - computers: Information about the cameras used. Round the World (2014-2015): iPhone 6 (1080) Canon - PowerShot S120 (1080) Canon - PowerShot SX700 HS (1080) GoPro Hero (4K) Apple MacBook Pro USA, Russia (2018): Apple iPhone 7 Plus Canon - PowerShot SX720 HS (1080) GoPro Hero 6 Black DJI Mavic Pro Zoom 2 (4K) - drone Apple MacBook Pro Africa (2018-2019): Apple iPhone XS Max Apple iPhone 11 Pro Max Canon PowerShot SX740 HS (4K) GoPro Hero 7 DJI Osmo action DJI Mobile DJI Mavic Pro Zoom 2 (4K) - drone DJI Mini drone (1080) - drone Apple MacBook Pro Cameras currently used: iPhone - 13 Pro Max Sony Handycam, XAVC-S 4K GoPro 8 GoPro 10 DJI Mini 3 PRO (4K) - drone Apple MackBook Pro Comments: "The Sliding Through African documentary became a great success when we aired the episodes in March and April and has become one of the most successful travel documentaries on RÚV TV ever. The documentary has exceeded all expectations in terms of viewings and positive reactions." Rúnar Freyr, Project Manager at RÚV TV (Icelandic State TV station) "I would like to thank you very much for your wonderful travel documentary that RÚV (icelandic State TV station) has been broadcasting. These episodes should be used as teaching materials in humanity and love. They include not only a journey of a man on a motorcycle through unknown lands and countries, but a deep soul with an enveloping love for people; a real human friend who travels on his motorcycle. Thank you so much for that." Önundur Björnsson (Icelandic priest). Bibliography: Kristján Gíslason/Helga Guðrún Johnson, Hringfarinn – Einn á hjóli í hnattferð, Sliding Through ehf., 2018, Prentmiðlun, Kína. ISBN 978-9935-24-316-4. Kristján Gíslason/Helga Guðrún Johnson, Sliding Through – Around the World on a Motorbike – Alone. English translations: Inger Anna Aikman, Helga Guðrún Johnson, Dan Bucherer, Pearson Jenks, 2018, Prentmiðlun, Kína. ISBN 978-9935-24-387-4. Kristján Gíslason/Helga Guðrún Johnson, Andlit Afríku, Hringfarinn styrktarsjóður ehf., Prentmiðlun, Lettlandi. ISBN 978-9935-24-977-7. TV documentaries: 2019 – RÚV: 1. Hringfarinn – around the world on a motorbike, part 1 (Iceland – India). 2. Hringfarinn – around the world on a motorbike, part 2 (India – Indonesia). 3. Hringfarinn – around the world on a motorbike, part 3 (Australia – Iceland). 2020: 4. Hringfarinn – across the USA. 5. Hringfarinn – on a motorbike to Moscow. 2022: 6. Hringfarinn – on the way to Africa, part 1 (Iceland – Greece). 7. Hringfarinn – on the way to Africa, part 2 (Croatia, Israel, Jordan). 8. Hringfarinn – Faces of Africa, part 3 (Egypt – Sudan – Egypt). 9. Hringfarinn – Faces of Africa, part 4 (Ethiopia – Kenya) 10. Hringfarinn – Faces of Africa, part 5 (Malawi - South Africa). Kristján has appeared on few podcasts but the only one in English is when Andy Dukes speaks with Kristján on the BMW podcast - Ride and Talk. The Sliding Through books, as well as the documentaries, can be ordered here. <ref></ref>References: www.hringfarinn.is https://www.hi.is/frettir/broskallar_vinna_med_hringfaranum_ad_thvi_ad_fjolga_haskolanemum_i_afriku https://k100.mbl.is/frettir/2019/07/29/kristjan_festist_i_sudan_og_komst_ekki_ur_landinu/ https://www.blik.is/single-post/2020/03/02/einn-58-%C3%A1ra-%C3%A1-hj%C3%B3li-umhverfis-hn%C3%B6ttinn-hringfarinn-vi%C3%B0bur%C3%B0ur-hj%C3%A1-origo-19mars-2020 https://www.visir.is/g/20212195088d https://lifdununa.is/grein/med-motorhjoladellu-a-midjum-aldri/ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/28/enginn_vill_58_ara_skiptinema/ https://www.visir.is/g/20181543572d https://www.ruv.is/frett/2021/10/15/eg-kom-heim-breyttur-madur https://lifdununa.is/grein/ad-ferdast-til-ad-fraedast-en-ekki-fordaema/ j4c51ajy73xz1vv6u5k92or9dviemnj Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn 0 168592 1761514 2022-07-22T01:06:28Z Dagvidur 4656 Stofna síðu um Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllinn, eins umferðamesta flugvallar heims wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_aerial_view.jpg|alt=Loftmynd af Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Loftmynd af annarri flugstöð Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_T2.jpg|alt=Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb|Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum.]] '''Alþjóðaflugvöllur Guangzhou Baiyun''' ([[IATA]]: '''CAN''', [[ICAO]]: '''ZGGG''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''廣州白雲國際機場''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu Báiyún Guójì Jīchǎng)'' er meginflughöfn farþegaflugs [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann er þriðju stærsti safnvöllur Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborg [[Guangzhou]] í Baiyun hverfi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn. == Saga stækkunar == Þarf sem eldri flugvöllur Guangzhou var komin langt umfram farþegafjölda var samþykkt árið 1992 að velja stað fyrir nýjan alþjóðaflugvöll. Byggingarframkvæmdir hófust árið 2000 og hóf flugvöllurinn starfsemi fjórum árum síðar 2004. Vegna mikillar fjölgun farþega var ráðist í stækkun flugvallarins. Bætt var við þriðju flugbrautinni, annarri flugstöðvarbyggingu og leigubílakerfið, flugumferðarstjórn bætt, sem og flughlað stækkað. Þetta var tekið í notkun árið 2015.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> Aftur var ráðist í stækkun árið 2020 og 2021. Bæta á við þriðju flugstöðinni, ásamt farþegamiðstöð. Tengja á flugvöllinn við hraðlestar- og snarlestarkerfi borgarinnar. Á teikniborðinu er enn frekari uppbygging. Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi. Árið 2021 var flugvöllurinn meðal stærstu flugvalla í heiminum hvað varðar farþegafjölda. == Flugfélög == Flugvöllurinn er svæðisbundin miðstöð fyrir ''China Southern Airlines'', ''Hainan Airlines'', ''FedEx'', ''Shenzhen Airlines''. Hann er lykilflugvöllur ''Air China''. Alls starfa um 80 kínversk og erlend flugfélög á flugvellinum.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> == Áfangastaðir == Frá 2019 hefur leiðakerfi flugvallarins náð yfir meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaða. Áfangastaðir eru flestir innan Kína og í Austur Asíu, með alþjóðaflug til [[New York]], [[Frankfurt]], [[Amsterdam]], [[París]], [[Sydney]], [[Tókýó]], [[Osaka]], [[Hong Kong]], [[Singapúr]], [[Seúl]], og fleiri staða. == Samgöngur við völlinn == Lestir, [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði. Flugvöllurinn er tengdur öflugu lestarkerfi með stöð í kjallara flugstöðvarbygginganna. == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=CAN}} == Tenglar == * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/airport.htm]. Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Kínverk vefsíða [www.gbiac.net Guangzhou Baiyun flugvallarins.] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou Baiyun International Airport|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] <references /> 95u2e3lixmhsx0x0svrjnbowlcasc86 1761515 1761514 2022-07-22T01:08:25Z Dagvidur 4656 /* Tenglar */ Tengill lagaður wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_aerial_view.jpg|alt=Loftmynd af Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Loftmynd af annarri flugstöð Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_T2.jpg|alt=Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb|Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum.]] '''Alþjóðaflugvöllur Guangzhou Baiyun''' ([[IATA]]: '''CAN''', [[ICAO]]: '''ZGGG''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''廣州白雲國際機場''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu Báiyún Guójì Jīchǎng)'' er meginflughöfn farþegaflugs [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann er þriðju stærsti safnvöllur Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborg [[Guangzhou]] í Baiyun hverfi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn. == Saga stækkunar == Þarf sem eldri flugvöllur Guangzhou var komin langt umfram farþegafjölda var samþykkt árið 1992 að velja stað fyrir nýjan alþjóðaflugvöll. Byggingarframkvæmdir hófust árið 2000 og hóf flugvöllurinn starfsemi fjórum árum síðar 2004. Vegna mikillar fjölgun farþega var ráðist í stækkun flugvallarins. Bætt var við þriðju flugbrautinni, annarri flugstöðvarbyggingu og leigubílakerfið, flugumferðarstjórn bætt, sem og flughlað stækkað. Þetta var tekið í notkun árið 2015.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> Aftur var ráðist í stækkun árið 2020 og 2021. Bæta á við þriðju flugstöðinni, ásamt farþegamiðstöð. Tengja á flugvöllinn við hraðlestar- og snarlestarkerfi borgarinnar. Á teikniborðinu er enn frekari uppbygging. Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi. Árið 2021 var flugvöllurinn meðal stærstu flugvalla í heiminum hvað varðar farþegafjölda. == Flugfélög == Flugvöllurinn er svæðisbundin miðstöð fyrir ''China Southern Airlines'', ''Hainan Airlines'', ''FedEx'', ''Shenzhen Airlines''. Hann er lykilflugvöllur ''Air China''. Alls starfa um 80 kínversk og erlend flugfélög á flugvellinum.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> == Áfangastaðir == Frá 2019 hefur leiðakerfi flugvallarins náð yfir meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaða. Áfangastaðir eru flestir innan Kína og í Austur Asíu, með alþjóðaflug til [[New York]], [[Frankfurt]], [[Amsterdam]], [[París]], [[Sydney]], [[Tókýó]], [[Osaka]], [[Hong Kong]], [[Singapúr]], [[Seúl]], og fleiri staða. == Samgöngur við völlinn == Lestir, [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði. Flugvöllurinn er tengdur öflugu lestarkerfi með stöð í kjallara flugstöðvarbygginganna. == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=CAN}} == Tenglar == * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/airport.htm]. Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Kínverk vefsíða [https://www.gbiac.net/byairport-web/index Guangzhou Baiyun flugvallarins.] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou Baiyun International Airport|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] <references /> ohvfusg1jx9mews4jqy5olniiztgs05 1761516 1761515 2022-07-22T01:11:26Z Dagvidur 4656 Lagaði heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_aerial_view.jpg|alt=Loftmynd af Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Loftmynd af annarri flugstöð Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_T2.jpg|alt=Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb|Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum.]] '''Alþjóðaflugvöllur Guangzhou Baiyun''' ([[IATA]]: '''CAN''', [[ICAO]]: '''ZGGG''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''廣州白雲國際機場''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu Báiyún Guójì Jīchǎng)'' er meginflughöfn farþegaflugs [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann er þriðju stærsti safnvöllur Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborg [[Guangzhou]] í Baiyun hverfi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn. == Saga stækkunar == Þarf sem eldri flugvöllur Guangzhou var komin langt umfram farþegafjölda var samþykkt árið 1992 að velja stað fyrir nýjan alþjóðaflugvöll. Byggingarframkvæmdir hófust árið 2000 og hóf flugvöllurinn starfsemi fjórum árum síðar 2004. Vegna mikillar fjölgun farþega var ráðist í stækkun flugvallarins. Bætt var við þriðju flugbrautinni, annarri flugstöðvarbyggingu og leigubílakerfið, flugumferðarstjórn bætt, sem og flughlað stækkað. Þetta var tekið í notkun árið 2015.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> Aftur var ráðist í stækkun árið 2020 og 2021. Bæta á við þriðju flugstöðinni, ásamt farþegamiðstöð. Tengja á flugvöllinn við hraðlestar- og snarlestarkerfi borgarinnar. Á teikniborðinu er enn frekari uppbygging. Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi. Árið 2021 var flugvöllurinn meðal stærstu flugvalla í heiminum hvað varðar farþegafjölda. Heimsfaraldur COVID-19 breytti verulega farþegafjölda flugvallarins um tíma. == Flugfélög == Flugvöllurinn er svæðisbundin miðstöð fyrir ''China Southern Airlines'', ''Hainan Airlines'', ''FedEx'', ''Shenzhen Airlines''. Hann er lykilflugvöllur ''Air China''. Alls starfa um 80 kínversk og erlend flugfélög á flugvellinum.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> == Áfangastaðir == Frá 2019 hefur leiðakerfi flugvallarins náð yfir meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaða. Áfangastaðir eru flestir innan Kína og í Austur Asíu, með alþjóðaflug til [[New York]], [[Frankfurt]], [[Amsterdam]], [[París]], [[Sydney]], [[Tókýó]], [[Osaka]], [[Hong Kong]], [[Singapúr]], [[Seúl]], og fleiri staða. == Samgöngur við völlinn == Lestir, [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði. Flugvöllurinn er tengdur öflugu lestarkerfi með stöð í kjallara flugstöðvarbygginganna. == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=CAN}} == Tenglar == * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/airport.htm]. Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Kínverk vefsíða [https://www.gbiac.net/byairport-web/index Guangzhou Baiyun flugvallarins.] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou Baiyun International Airport|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] <references /> l4szi3lpiyw4e03jb6yfk2f9fdeaejm 1761517 1761516 2022-07-22T01:13:35Z Dagvidur 4656 /* Tenglar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Meginbygging annarrar flugstöðvar Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_aerial_view.jpg|alt=Loftmynd af Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Loftmynd af annarri flugstöð Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins.]] [[Mynd:Guangzhou_Baiyun_International_Airport_T2.jpg|alt=Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllinum við Guangzhou borg í Kína.|thumb|Innritunaraðstaða farþega á Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvellinum.]] '''Alþjóðaflugvöllur Guangzhou Baiyun''' ([[IATA]]: '''CAN''', [[ICAO]]: '''ZGGG''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''廣州白雲國際機場''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu Báiyún Guójì Jīchǎng)'' er meginflughöfn farþegaflugs [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann er þriðju stærsti safnvöllur Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborg [[Guangzhou]] í Baiyun hverfi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn. == Saga stækkunar == Þarf sem eldri flugvöllur Guangzhou var komin langt umfram farþegafjölda var samþykkt árið 1992 að velja stað fyrir nýjan alþjóðaflugvöll. Byggingarframkvæmdir hófust árið 2000 og hóf flugvöllurinn starfsemi fjórum árum síðar 2004. Vegna mikillar fjölgun farþega var ráðist í stækkun flugvallarins. Bætt var við þriðju flugbrautinni, annarri flugstöðvarbyggingu og leigubílakerfið, flugumferðarstjórn bætt, sem og flughlað stækkað. Þetta var tekið í notkun árið 2015.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> Aftur var ráðist í stækkun árið 2020 og 2021. Bæta á við þriðju flugstöðinni, ásamt farþegamiðstöð. Tengja á flugvöllinn við hraðlestar- og snarlestarkerfi borgarinnar. Á teikniborðinu er enn frekari uppbygging. Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi. Árið 2021 var flugvöllurinn meðal stærstu flugvalla í heiminum hvað varðar farþegafjölda. Heimsfaraldur COVID-19 breytti verulega farþegafjölda flugvallarins um tíma. == Flugfélög == Flugvöllurinn er svæðisbundin miðstöð fyrir ''China Southern Airlines'', ''Hainan Airlines'', ''FedEx'', ''Shenzhen Airlines''. Hann er lykilflugvöllur ''Air China''. Alls starfa um 80 kínversk og erlend flugfélög á flugvellinum.<ref>{{Citation|title=广州白云国际机场|date=2022-06-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E7%99%BD%E4%BA%91%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=72425328|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref> == Áfangastaðir == Frá 2019 hefur leiðakerfi flugvallarins náð yfir meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaða. Áfangastaðir eru flestir innan Kína og í Austur Asíu, með alþjóðaflug til [[New York]], [[Frankfurt]], [[Amsterdam]], [[París]], [[Sydney]], [[Tókýó]], [[Osaka]], [[Hong Kong]], [[Singapúr]], [[Seúl]], og fleiri staða. == Samgöngur við völlinn == Lestir, [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði. Flugvöllurinn er tengdur öflugu lestarkerfi með stöð í kjallara flugstöðvarbygginganna. == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=CAN}} == Tenglar == * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/airport.htm. Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl.] * Kínverk vefsíða [https://www.gbiac.net/byairport-web/index Guangzhou Baiyun flugvallarins.] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou Baiyun International Airport|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] <references /> pohzasvbl023d0846so2xszda8nanb0