Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.19 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall 9. júní 0 2488 1761223 1736168 2022-07-19T16:26:42Z 81.101.7.190 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júní}} '''9. júní''' er 160. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (161. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 205 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[68]] - [[Neró]] stytti sér aldur. * [[1357]] - Framkvæmdir hófust við [[Karlsbrúin (Prag)|Karlsbrúna]] í Prag. * [[1526]] - [[Go-Nara]] varð Japanskeisari. * [[1534]] - [[Jacques Cartier]] sá [[Lawrence-fljót]] fyrstur [[Evrópa|Evrópubúa]]. * [[1572]] - [[Hinrik 4. Frakkakonungur|Hinrik 3.]] varð konungur [[Konungsríkið Navarra|Navarra]]. * [[1595]] - [[Hinrik 4. Frakkakonungur]] vann sigur á Spánverjum í [[orrustan við Fontaine-Française|orrustunni við Fontaine-Française]] en var nær fallinn í valinn vegna fífldirfsku sinnar. * [[1741]] - [[Ferming]] barna var lögfest á [[Ísland]]i en hafði áður tíðkast um aldaraðir. * [[1815]] - [[Vínarfundurinn|Vínarfundinum]] lauk. * [[1878]] - [[Dýragarðurinn í Leipzig]] var stofnaður. * [[1880]] - [[Hornsteinn]] var lagður að [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]] við [[Austurvöllur|Austurvöll]]. Húsið var tekið í notkun [[1. júlí]] [[1881]]. * [[1919]] - [[Knattspyrnufélagið Framtíðin]] var stofnað í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. * [[1943]] - [[Hæstiréttur Íslands]] sýknaði útgefendur ''[[Hrafnkels saga Freysgoða|Hrafnkels sögu Freysgoða]]'', sem höfðu gefið söguna út án [[Samræmd stafsetning forn|samræmdrar stafsetningar fornrar]]. Meðal útgefendanna var [[Halldór Laxness]]. * [[1957]] - [[Broad Peak]] (tólfta hæsta fjall heims) var klifið í fyrsta sinn. * [[1958]] - Fyrsta [[Sjálfsbjörg|Sjálfsbjargarfélagið]] var stofnað á Siglufirði. * [[1958]] - [[London Gatwick-flugvöllur]] var opnaður. * [[1963]] - [[Alþingiskosningar 1963|Alþingiskosningar]] voru haldnar á [[Ísland]]i. * [[1965]] - [[Keflavíkurgangan 1965|4. Keflavíkurgangan]] var haldin af [[Samtök hernámsandstæðinga|Samtökum hernámsandstæðinga]]. * [[1971]] - [[Noregur]] hóf fyrstu tilraunadælingu [[hráolía|hráolíu]] af hafsbotni á [[Friggjarsvæðið|Friggjarsvæðinu]] í [[Norðursjór|Norðursjó]]. * [[1973]] - [[Secretariat]] vann [[Triple Crown]]-keppnina. * [[1976]] - [[Benny Goodman]] kom til [[Ísland]]s og hélt tónleika á [[Listahátíð í Reykjavík]]. * [[1983]] - Íhaldsflokkur [[Margaret Thatcher]] sigraði þingkosningar í Bretlandi með miklum mun. * [[1993]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Júragarðurinn]]'' var frumsýnd. * [[1994]] - [[Síld]]in kom aftur í íslenska landhelgi eftir 26 ára hlé. * [[1998]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998]] hófst í Frakklandi. * [[1999]] - [[Kosóvóstríðið]]: Friðarsamningur var undirritaður milli Júgóslavíu og NATO. <onlyinclude> * [[2002]] - [[Kirkjubólshreppur]] og [[Hólmavíkurhreppur]] á Ströndum sameinuðust undir nafni þess síðarnefnda. * [[2002]] - [[Þingvallahreppur]], [[Laugardalshreppur]] og [[Biskupstungnahreppur]] sameinuðust í sveitarfélagið [[Bláskógabyggð]]. * [[2004]] - [[Andrés Önd]] átti 70 ára afmæli. * [[2006]] - [[Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2006]]: Opnunarleikurinn var leikinn á [[Allianz Arena]] í [[München]]. * [[2007]] - [[Héraðssamband Þingeyinga]] var stofnað. * [[2016]] - Konungur Taílands, [[Bhumibol Adulyadej]], hélt [[demantskrýningarhátíð]] sína eftir 70 ár í valdastóli. * [[2019]] – [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|Mótmælin í Hong Kong]]: Rúmlega milljón manns í [[Hong Kong]] mótmæltu fyrirhugaðri löggjöf um framsal glæpamanna til [[Kína]] í stærstu mótmælum Hong Kong frá árinu 1997. * [[2019]] - Sprengigos varð í [[Sinabung-fjall]]i á Indónesíu. 7 km hár gosmökkur barst frá eldfjallinu.</onlyinclude> == Fædd == * [[1640]] - [[Leópold 1. (HRR)|Leópold 1.]] keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. [[1705]]). * [[1661]] - [[Fjodor 3.]] Rússakeisari (d. [[1682]]). * [[1672]] - [[Pétur mikli]], Rússakeisari (d. [[1725]]). * [[1836]] - [[Elizabeth Garrett Anderson]], enskur læknir (d. [[1917]]). * [[1843]] - [[Bertha von Suttner]], austurrískur friðarsinni (d. [[1914]]). * [[1849]] - [[Michael Ancher]], danskur listmálari (d. [[1927]]). * [[1886]] - [[Martinus Simson]], danskur fjöllistamaður (d. [[1974]]). * [[1889]] - [[Katrín Pálsdóttir]], bæjarfulltrúi í Reykjavík (d. [[1952]]). * [[1897]] - [[Stefán Einarsson]], íslenskur málfræðingur (d. [[1972]]). * [[1909]] - [[Tokizo Ichihashi]], japanskur knattspyrnumaður (d. ?). * [[1914]] - [[Ludvig Holm-Olsen]], norskur textafræðingur (d. [[1990]]). * [[1915]] - [[Les Paul]], bandarískur gítarleikari (d. [[2009]]). * [[1937]] - [[Harald Rosenthal]], þýskur líffræðingur. * [[1941]] - [[Jon Lord]], enskur orgelleikari ([[Deep Purple]]) (d. [[2012]]). * [[1960]] - [[Þór Saari]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[1961]] - [[Michael J. Fox]], kanadískur leikari. * [[1963]] - [[Johnny Depp]], bandarískur leikari. * [[1967]] - [[Helgi Hjörvar]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[1968]] - [[Gunnar Bragi Sveinsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[1977]] - [[Peja Stojakovic]], serbneskur körfuknattleiksmaður. * [[1978]] - [[Matthew Bellamy]], breskur tónlistarmaður ([[Muse]]). * [[1978]] - [[Miroslav Klose]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1981]] - [[Natalie Portman]], ísraelsk leikkona. * [[1982]] - [[Christina Stürmer]], austurrísk söngkona. * [[1982]] - [[Yoshito Okubo]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1983]] - [[Ásta Árnadóttir]], íslensk knattspyrnukona. == Dáin == * [[68]] - [[Neró]], keisari í Rómaveldi (f. [[37]]). * [[597]] - [[Kólumkilli]], írskur munkur (f. [[521]]). * [[1361]] - [[Philippe de Vitry]], franskt tónskáld (f. [[1291]]). * [[1597]] - [[José de Anchieta]], spænskur trúboði (f. [[1534]]). * [[1681]] - [[William Lilly]], enskur stjörnufræðingur (f. [[1602]]). * [[1870]] - [[Charles Dickens]], breskur rithöfundur (f. [[1812]]). * [[1878]] - [[Karl Lehrs]], þýskur fornfræðingur (f. [[1802]]). * [[1882]] - [[Þóra Gunnarsdóttir]], íslensk prestfrú (f. [[1812]]). * [[1894]] - [[Friedrich Louis Dobermann]], þýskur hundaræktandi (f. [[1834]]). * [[1927]] - [[Victoria Woodhull]], bandarísk stjórnmálakona (f. [[1838]]). * [[1974]] - [[Miguel Angel Asturias]], gvatemalískur rithöfundur (f. [[1899]]). * [[1985]] - [[Eric Voegelin]], þýskur hagfræðingur (f. [[1901]]). * [[2008]] - [[Ólafur Skúlason]], biskup Íslands (f. [[1929]]). * [[2022]] - [[Matt Zimmerman]], Kanadískur leikari (f. [[1934]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júní]] 1mubzvvwuvq6f6f9ckob9yg5z1fdikm 12. júlí 0 2548 1761261 1760393 2022-07-19T21:38:06Z 109.180.207.11 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júlí}} '''12. júlí''' er 193. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (194. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 172 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[526]] - [[Felix 4.]] varð páfi. * [[1153]] - [[Anastasíus 4.]] varð páfi. * [[1191]] - [[Þriðja krossferðin]]: Krossfarar náðu [[Akkó]] á sitt vald eftir tveggja ára umsátur. * [[1561]] - Byggingu [[Vasilíjdómkirkjan|Vasilíjdómkirkjunnar]] í [[Moskva|Moskvu]] lauk. Hún hófst [[1534]]. * [[1573]] - [[Spánn|Spænskar]] hersveitir undir stjórn hertogans af Alva náðu [[Haarlem]] í [[Holland]]i á sitt vald eftir sjö mánaða umsátur. * [[1636]] - 35 [[Ísland|Íslendingar]] voru keyptir lausir úr [[Barbaríið|Barbaríinu]]. * [[1691]] - Antonio Pignatelli varð [[Innósentíus 12.]] páfi. * [[1691]] - Her [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálms]] sigraði her [[Jakobítar|Jakobíta]] á Írlandi í [[orrustan við Aughrim|orrustunni við Aughrim]]. * [[1730]] - Lorenzo Corsini varð [[Klemens 12.]] páfi. * [[1809]] - [[Þorskafáninn]] var dreginn að húní í Hafnarstræti og hylltur með fallbyssuskotum. * [[1906]] - [[Dreyfusmálið]]: [[Alfred Dreyfus]] fékk [[uppreisn æru]] rúmlega áratug eftir að hafa verið dæmdur sekur fyrir [[landráð]]. * [[1920]] - Stjórn [[Bolsévikar|bolsévika]] í Rússlandi viðurkenndi sjálfstæði [[Litháen]]. * [[1924]] - [[Dóminíska lýðveldið]] hlaut sjálfstæði frá Bandaríkjunum. * [[1932]] - [[Noregur|Norskir]] hermenn lögðu hluta Austur-[[Grænland]]s undir sig og kölluðu [[Eirik Raudes Land]]. * [[1962]] - Hljómsveitin [[Rolling Stones]] steig á svið í fyrsta skiptið, á Marquee-klúbbnum í [[London]]. * [[1970]] - Reyrbátur [[Thor Heyerdahl]], ''Ra II'', náði landi á [[Barbados]]. * [[1975]] - [[Saó Tóme og Prinsípe]] fengu sjálfstæði frá [[Portúgal]]. * [[1979]] - [[Kíribatí]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[1987]] - [[Konami]] sendi frá sér tölvuleikinn ''[[Metal Gear]]''. * [[1993]] - Jarðskjálfti varð við japönsku eyjuna [[Hokkaidō]] og olli flóðbylgju sem reið yfir eyjuna [[Okushiri]] þar sem yfir 200 fórust. * [[1997]] - Japanska teiknimyndin ''[[Mononoke prinsessa]]'' var frumsýnd. * [[1998]] - Frakkar sigruðu [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998]] með 3-0 sigri á Brasilíu. * [[1998]] - Skjáborðsumhverfið [[KDE]] kom út í útgáfu 1.0. <onlyinclude> * [[2002]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Monk]]'' hóf göngu sína. * [[2006]] - Ísraelskar hersveitir réðust inn í [[Líbanon]] í kjölfar þess að [[Hezbollah]] tók tvo ísraelska hermenn til fanga. * [[2006]] - [[Evrópuráðið]] sektaði [[Microsoft]] um 280 milljónir evra fyrir að neita að gefa upp tæknilegar upplýsingar um stýrikerfið. * [[2011]] - Reikistjarnan [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] lauk við fyrstu ferð sína umhverfis sólu frá því hún var uppgötvuð. * [[2013]] - [[Malala Yousafzai]] ávarpaði [[Sameinuðu þjóðirnar]] í [[New York]] á 16 ára afmælisdegi sínum og krafðist réttinda til menntunar fyrir alla. * [[2016]] - 23 létust þegar tvær lestar rákust saman rétt hjá [[Bari]] á Ítalíu. * [[2017]] - Fyrrum forseti Brasilíu, [[Lula da Silva]], var dæmdur í 9 og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu. </onlyinclude> == Fædd == * [[100 f.Kr.]] - [[Júlíus Sesar]], rómverskur hershöfðingi og stjórnmálamaður (d. [[44 f.Kr.]]). * [[1596]] - [[Mikael Rómanov]], Rússakeisari (d. [[1645]]). * [[1607]] - [[Jean Petitot]], svissneskur listmálari (d. [[1691]]). * [[1688]] - [[Benedikt Þorsteinsson (lögmaður)|Benedikt Þorsteinsson]] lögmaður (d. [[1733]]). * [[1782]] - [[Oddur Hjaltalín]], íslenskur læknir (d. [[1840]]). * [[1817]] - [[Henry David Thoreau]], bandarískur rithöfundur og heimspekingur (d. [[1862]]). * [[1892]] - [[Bruno Schulz]], pólskur rithöfundur (d. [[1942]]). * [[1895]] - [[Buckminster Fuller]], bandarískur arkitekt (d. [[1983]]). * [[1904]] - [[Pablo Neruda]], síleskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1973]]). * [[1918]] - [[Ian Proctor]], enskur skútuhönnuður (d. [[1992]]). * [[1922]] - [[Michael Ventris]], enskur arkitekt (d. [[1956]]). * [[1937]] - [[Lionel Jospin]], fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. * [[1937]] - [[Bill Cosby]], bandarískur leikari. * [[1942]] - [[Páll Zóphoníasson]], fyrrum bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. * [[1948]] - [[Richard Simmons]], bandarískur leikari. * [[1961]] - [[Masaaki Mori]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1967]] - [[Rebekka A. Ingimundardóttir]], leikkona og leikmyndahönnuður. * [[1967]] - [[John Petrucci]], bandarískur gítarleikari. * [[1975]] - [[Carolina Kasting]], brasilísk leikkona. * [[1976]] - [[Inga Rannveig]], íslenskur ljósmyndari. * [[1991]] - [[James Rodríguez]], kólumbískur knattspyrnumaður. * [[1995]] - [[Luke Shaw]], enskur knattspyrnuleikari. * [[1997]] - [[Malala Yousafzai]], pakistönsk baráttukona. == Dáin == * [[1536]] - [[Erasmus frá Rotterdam]], hollenskur heimspekingur (f. [[1466]]). * [[1682]] - [[Jean Picard]], franskur stjörnufræðingur (f. [[1620]]). * [[1712]] - [[Richard Cromwell]], verndari Bretlands (f. [[1626]]). * [[1804]] - [[Alexander Hamilton]], bandarískur stjórnmálamaður, féll í einvígi (f. 1755 eða 1757). * [[1926]] - [[Gertrude Bell]], breskur fornleifafræðingur og njósnari (f. [[1868]]). * [[1935]] - [[Alfred Dreyfus]], franskur hermaður (f. [[1859]]). * [[1972]] - [[Vilhjálmur Þór]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1899]]). * [[1994]] - [[David Malcolm Lewis]], enskur fornfræðingur (f. [[1928]]). * [[2008]] - [[Egill Jónsson]], bóndi og alþingismaður (f. [[1930]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júlí]] 35jm7t0eg6jhcolt3fj5ri70qckvz8w 20. júlí 0 2556 1761299 1707539 2022-07-20T01:34:40Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júlí}} '''20. júlí''' er 201. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (202. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 164 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[514]] - [[Hormídas]] varð páfi. * [[1031]] - [[Hinrik 1. Frakkakonungur|Hinrik 1.]] varð konungur Frakklands. * [[1198]] - Bein [[Þorlákur Þórhallsson (biskup)|Þorláks Þórhallssonar]] biskups voru tekin upp og lögð í skrín í [[Skálholt]]i. * [[1221]] - Bygging dómkirkjunnar í [[Burgos]] í [[Kastilía|Kastilíu]] hófst. * [[1304]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur vann fjögurra mánaða umsátur um [[Stirling-kastali|Stirling-kastala]] í [[Skotland]]i. * [[1394]] - [[Björn Einarsson Jórsalafari|Björn Einarsson]] í Vatnsfirði reið að [[Núpur (Dýrafirði)|Núpi]] í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] með 90 manna lið, þar á meðal [[Vigfús Ívarsson]] hirðstjóra og [[Þorsteinn Eyjólfsson|Þorstein Eyjólfsson]] lögmann, og tókust þar sættir með honum og Þórði Sigmundssyni á Núpi í deilum þeirra. * [[1402]] - [[Orrustan við Ankara]]: [[Tímúr]] sigraði soldán Ottómana, [[Bajesíð 1.]], og tók hann höndum. * [[1433]] - Teitur Gunnlaugsson, [[Þorvarður Loftsson]] og [[Árni Einarsson Dalskeggur]] fóru að [[Jón Gerreksson|Jóni Gerrekssyni]] Skálholtsbiskupi, drekktu honum í [[Brúará]] og drápu sveina hans. * [[1572]] - [[Friðrik 2. Danakonungur]] gekk að eiga frænku sína, [[Soffía af Mecklenburg|Soffíu af Mecklenburg]]. * [[1627]] - [[Guðbrandur Þorláksson biskup]] á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] lést eftir 56 ár í embætti. Hann var dugmikill og sat lengur í embætti biskups en nokkur annar. * [[1783]] - Eldmessa [[Jón Steingrímsson|Jóns Steingrímssonar]] var sungin á [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]. Stöðvaðist þá framrás hraunsins skammt þaðan frá og var það þakkað trúarhita prestsins. * [[1798]] - Þeir fáu menn sem sótt höfðu [[Alþingi]] fóru heim frá [[Þingvellir|Þingvöllum]] vegna slæms aðbúnaðar. Þar með lauk þinghaldi á Þingvöllum. * [[1934]] - Starfsstúlknafélagið [[Sókn]] var stofnað sem stéttarfélag starfsstúlkna á sjúkrahúsum. * [[1946]] - [[Áætlunarbifreið]] hvolfdi og kom upp eldur í henni við [[Gljúfurá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]. Um borð voru 22 farþegar og slösuðust fimmtán þeirra, en enginn alvarlega og allir komust frá borði, en bíllinn brann til ösku. * [[1947]] - [[Ólafur 5.|Ólafur krónprins Noregs]] (síðar konungur) afhjúpaði styttu af [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusyni]] á Snorrahátíð í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholti]] í Borgarfirði. * [[1968]] - Opnuð var vatnsleiðsla sem lögð var til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] frá Stóru-Mörk undir [[Eyjafjöll]]um. * [[1968]] - [[Ólympíuleikar þroskaheftra]] voru haldnir í fyrsta sinn í Chicago. * [[1969]] - [[Appolló 11]] lenti giftusamlega á [[Tunglið|Tunglinu]]. * [[1973]] - Stofnfundur [[Flugleiðir hf|Flugleiða hf]] var haldinn og sameinuðust [[Flugfélag Íslands]] og [[Loftleiðir]] þá í eitt félag. Sameiningin gekk í gildi þann [[1. ágúst]]. * [[1973]] - Frakkar tóku aftur upp [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengingar]] í tilraunaskyni á [[Mururóa]] þrátt fyrir mótmæli [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Nýja Sjáland]]s. * [[1974]] - [[Tyrkland|Tyrkir]] gerðu innrás í [[Kýpur]]. * [[1976]] - Lendingarfar ''[[Viking 1]]'' lenti á Mars. * [[1982]] - Tvær sprengjur á vegum [[IRA]] sprungu í London með þeim afleiðingum að átta hermenn létust og 47 manns særðust. * [[1983]] - Herlög voru afnumin í [[Pólland]]i og pólitískum föngum var sleppt. * [[1985]] - Forseti Suður-Afríku, [[P. W. Botha]], lýsti yfir neyðarástandi vegna vaxandi óeirða. <onlyinclude> * [[1989]] - [[Hvalveiðar|Hvalveiðum]] [[Ísland|Íslendinga]] lauk um sinn er síðasti hvalurinn var veiddur samkvæmt vísindaáætlun. * [[1989]] - [[Aung San Suu Kyi]] var hneppt í stofufangelsi í Mjanmar. * [[1999]] - [[Mercury-verkefnið]]: Lendingarfarinu [[Liberty Bell 7]] var bjargað af hafsbotni. * [[1999]] - Kínversk stjórnvöld bönnuðu [[Falun Gong]]-hreyfinguna. * [[2001]] - Japanska teiknimyndin ''[[Chihiro og álögin]]'' var frumsýnd. * [[2001]] - Gríðarleg mótmæli áttu sér stað þegar fundur [[8 helstu iðnríki heims|8 helstu iðnríkja heims]] hófst í Genúa á Ítalíu. Einn mótmælandi, [[Carlo Giuliani]], var skotinn til bana af lögreglumanni. * [[2005]] - Fyrsti þáttur ''[[So You Think You Can Dance]]'' var sendur út af FOX. * [[2007]] - Bandaríska söngvamyndin ''[[Hairspray (2007)|Hairspray]]'' var frumsýnd. * [[2011]] - [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu yfir [[hungursneyð]] í [[Sómalía|Sómalíu]]. * [[2015]] - [[Bandaríkin]] og [[Kúba]] endurreistu stjórnmálasamband og bundu enda á 54 ára illdeilur sín á milli. * [[2015]] - [[Sprengjutilræðið í Suruç]]: 33 létu lífið í sprengjutilræði í [[Suruç]] í Tyrklandi.</onlyinclude> == Fædd == * [[1822]] - [[Gregor Mendel]], þýskur vísindamaður, faðir erfðafræðinnar (d. [[1884]]). * [[1864]] - [[Erik Axel Karlfeldt]], sænskt ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1931]]). * [[1885]] - [[Hallgrímur Benediktsson]], íslenskur athafnamaður (d. [[1954]]). * [[1893]] - [[Jón Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[1962]]). * [[1894]] - [[Stefán Jóhann Stefánsson]], íslenskur stjórmálamaður (d. [[1980]]). * [[1907]] - [[Jakob Benediktsson]], forstöðumaður Orðabókar Háskólans (d. [[1999]]). * [[1919]] - [[Edmund Hillary]], nýsjálenskur fjallgöngumaður og landkönnuður (d. [[2008]]). * [[1925]] - [[Jacques Delors]], franskur stjórnmálamaður. * [[1932]] - [[Paik Nam-june]], suðurkóreskur listamaður, oft talinn upphafsmaður svokallaðrar myndbandslistar (d. [[2006]]). * [[1938]] - [[Diana Rigg]], ensk leikkona (d. [[2020]]). * [[1947]] - [[Carlos Santana]], mexíkósk-bandarískur gítarleikari. * [[1948]] - [[Muse Watson]], bandarískur leikari. * [[1950]] - [[Brian Pilkington]], ensk-íslenskur myndlistarmaður. * [[1955]] - [[Egidio Miragoli]], ítalskur biskup. * [[1958]] - [[Billy Mays]], bandarískur leikari (d. [[2009]]). * [[1962]] - [[Carlos Alazraqui]], bandarískur leikari. * [[1964]] - [[Bernd Schneider]], þýskur ökuþór. * [[1964]] - [[Chris Cornell]], bandarískur trommuleikari (d. [[2017]]). * [[1966]] - [[Enrique Peña Nieto]], forseti Mexíkó. * [[1967]] - [[Magnús Gylfason]], íslenskur knattspyrnuþjálfari. * [[1973]] - [[Hákon krónprins|Hákon]], krónprins Noregs. * [[1977]] - [[Alessandro Santos]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1980]] - [[Gisele Bündchen]], brasilísk fyrirsæta. * [[1980]] - [[Sturla Ásgeirsson]], íslenskur handknattleiksmaður. * [[1986]] - [[Osric Chau]], kanadískur leikari. * [[1990]] - [[Oddur Grétarsson]], íslenskur handknattleiksmaður. == Dáin == * [[985]] - [[Bónifasíus 7.]] páfi. * [[1031]] - [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert 2.]], konungur Frakklands (f. [[972]]). * [[1156]] - [[Toba Japanskeisari]] (f. [[1103]]). * [[1358]] - [[Albert 2. af Austurríki|Albert 2.]], hertogi af Austurríki. * [[1398]] - [[Roger Mortimer]], jarl af March, ríkiserfingi Englands (f. [[1374]]). * [[1433]] - [[Jón Gerreksson]] Skálholtsbiskup. * [[1447]] - [[Gozewijn Comhaer]] Skálholtsbiskup (f. um [[1375]]). * [[1454]] - [[Jóhann 2. af Kastilíu|Jóhann 2.]], konungur Kastilíu (f. [[1405]]). * [[1524]] - [[Claude af Bretagne]], drottning Frakklands og hertogaynja af Bretagne (f. [[1499]]). * [[1605]] - [[Fjodor 2.]] Rússakeisari (f. [[1589]]). * [[1609]] - [[Federico Zuccari]], ítalskur listamaður (f. [[1542]]). * [[1616]] - [[Aodh Mór Ó Néill]], jarl af Tyrone (f. um [[1540]]). * [[1627]] - [[Guðbrandur Þorláksson]] Hólabiskup (f. um [[1541]]). * [[1866]] - [[Georg Friedrich Bernhard Riemann]], þýskur stærðfræðingur (f. [[1826]]). * [[1881]] - [[Theodor Bergk]], þýskur fornfræðingur (f. [[1812]]). * [[1903]] - [[Leó 13.]] páfi (f. [[1810]]). * [[1930]] - [[Klemens Jónsson]], landritari og ráðherra (f. [[1862]]). * [[1937]] - [[Guglielmo Marconi]], ítalskur eðlisfræðingur sem fann upp aðferð til þráðlausra fjarskipta (f. [[1874]]). * [[1949]] - [[Sveinn Ólafsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1863]]). * [[1951]] – [[Abdullah 1.]] Jórdaníukonungur (f. [[1882]]). * [[1952]] - [[Dr. Jón Stefánsson]], íslenskur fræðimaður (f. [[1862]]). * [[1963]] - [[Magnús Björnsson á Syðra-Hóli]], íslenskur alþýðufræðimaður, rithöfundur og bóndi (f. [[1889]]). * [[2007]] - [[Tammy Faye Bakker]], bandarískur sjónvarpsprédikari (f. [[1942]]). * [[2010]] - [[Benedikt Gröndal (f. 1924)|Benedikt Gröndal]], íslenskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra (f. [[1924]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júlí]] 9pnr9p1swe96l8cst70bdk0rr41jtxk Gene Roddenberry 0 6283 1761221 1509743 2022-07-19T15:31:29Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Eugene Wesley Roddenberry]] á [[Gene Roddenberry]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki [[Mynd:Gene Roddenberry crop.jpg|thumb|right|Eugene Wesley Roddenberry]] '''Eugene Wesley Roddenberry''' ([[19. ágúst]] [[1921]] - [[24. október]] [[1991]]) er best þekktur fyrir að hafa skapað [[Star Trek]]. Hann fæddist í borginni [[El Paso, Texas|El Paso]] í [[Texas]]-fylki, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hann fór í [[flugher]]inn árið [[1941]] og varð [[flugmaður]]. Eftir að hann hætti [[herþjónusta|herþjónustu]] vann hann áfram sem flugmaður hjá [[Pan Am]] flugfyrirtækinu en síðan vann hann hjá [[lögregla|lögreglunni]] í Los Angeles frá [[1949]] til [[1956]]. Ákvað hann síðan að gerast [[handritshöfundur]] og samdi [[handrit]] fyrir marga vinsæla þætti á [[1951–1960|6. áratugnum]] og reyndi m.a. að koma af stað [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsöguþáttum]] en flestir þeirra komust ekki langt. Hann gifti sig tvisvar yfir ævina og átti tvö börn með fyrri eiginkonu sinni, Eileen Rexroat, og eitt barn með þeirri seinni, [[Majel Barret]], sem hefur mikið komið við sögu í Star Trek heiminum. Eftir lát hans, var hluti af brenndum líkamsleyfum hans sendur út í geiminn og var þar í 6 ár. Mörg fyrirbæri eru skýrð í höfuðið á honum og má m.a. nefna [[smástirni]]ð [[4659 Roddenberry]], gígur á [[Mars (reikistjarna)|Mars]], og hraðbraut í El Paso. {{fde|1921|1991|Roddenberry, Eugene Wesley}} [[Flokkur:Star Trek]] 1kwnmnhczz0suqx7r8plsgauk24jhi9 Norfolkeyja 0 12275 1761321 1740813 2022-07-20T11:38:02Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Coat_of_Arms_of_Norfolk_Island.svg fyrir [[Mynd:Coat_of_arms_of_Norfolk_Island.svg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR3|Criterion 3]] (obvious error)). wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = Territory of Norfolk Island | nafn_í_eignarfalli = Norfolkeyju | fáni = Flag of Norfolk Island.svg | skjaldarmerki =Coat of arms of Norfolk Island.svg | kjörorð = ''Inasmuch'' | þjóðsöngur = [[Come ye Blessed]] (óopinber) | staðsetningarkort = Australia_on_the_globe_(Norfolk_Island_special)_(small_islands_magnified)_(Polynesia_centered).svg | höfuðborg = [[Kingston (Norfolkeyju)|Kingston]] | tungumál = [[enska]], [[norfuk]] | stjórnarfar = Hluti [[Ástralía|Ástralíu]] | titill_leiðtoga = [[Stjórnarfulltrúi Norfolkeyju|Stjórnarfulltrúi]] | nöfn_leiðtoga = [[Eric Hutchinson]] | staða = [[Fylki og yfirráðasvæði Ástralíu|Útlenda]] | staða_athugasemd = Ástralíu | atburður1 = Heimastjórn | dagsetning1 = [[Norfolkeyjulögin 1979|1979]] | atburður2 = Sveitarstjórn | dagsetning2 = 14. maí 2015 | flatarmál = 34,6 | hlutfall_vatns = 0% | mannfjöldaár = 2016 | fólksfjöldi = 1.748 | íbúar_á_ferkílómetra = 61,9 | VÞL_ár = 2008 | VÞL = 0.958 | gjaldmiðill = [[ástralskur dalur]] (AUD) | tímabelti = [[UTC]] + 11 | tld = nf | símakóði = 672 }} '''Norfolkeyja''' ([[norfuk]]: ''Norf'k Ailen'') er [[eyja]] í [[Kyrrahaf]]i á milli [[Ástralía|Ástralíu]], [[Nýja-Sjáland]]s og [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]]. Hún er 1.412 km austan við [[Evans Head]] í Ástralíu og 900 km frá [[Eyja Howes|Eyju Howes]]. Hún myndar sérstakt yfirráðasvæði undir Ástralíu ásamt nágrannaeyjunum [[Phillips-eyja|Phillips-eyju]] og [[Nepeanseyja|Nepeanseyju]]. Íbúar voru 1.748 talsins samkvæmt manntali 2016 og stærð landsins er um, 35 km². Eyjan var fyrst numin af [[Pólýnesar|Pólýnesum]] en þeir höfðu horfið þaðan áður en Englendingar hófu landnám þar. Breski skipstjórinn [[James Cook]] sá eyjuna fyrst og lenti þar árið [[1774]] og [[Bretland|Bretar]] stofnuðu þar [[fanganýlenda|fanganýlendu]] árið [[1788]]. Rekstur nýlendunnar gekk illa vegna þess hversu afskekkt eyjan er sem gerði alla aðflutninga erfiða. Var fanganýlendan á endanum lögð niður eftir tvær tilraunir árið [[1855]]. Árið [[1856]] kom hópur flóttafólks frá [[Pitcairn]], afkomendur [[uppreisnin á Bounty|uppreisnarmanna af Bounty]] og settist að á eyjunni. Árið [[1867]] var stofnuð þar [[Melanesía|melanesísk]] [[trúboð]]sstöð og kirkja var reist [[1882]]. Bretland afhenti Ástralíu yfirráð yfir eyjunni árið 1914. Eyjan hafði eigið [[löggjafarþing]] frá 1979 til 2015 þegar heimastjórn var afnumin og eyjan gerð að sveitarfélagi innan [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]]. Eyjan er þekkt fyrir ''[[Araucaria heterophylla]]'', barrtrjátegund sem einkennir hana og er á fána hennar. Tréð er ein helsta útflutningsafurð eyjarinnar þar sem það er vinsæl skrautplanta í Ástralíu og víðar. == Heiti == Eyjan var óbyggð þegar Evrópubúar komu þangað á 18. öld, en ummerki um eldri byggð Pólýnesa voru greinileg. [[James Cook]], sem tók þar land í annarri ferð sinni til Kyrrahafsins 10. október 1774, nefndi eyjuna Norfolkeyju eftir [[Mary Howard, hertogaynja af Norfolk|Mary Howard af Norfolk]].<ref>[http://www.channersonnorfolk.com/norfolk-info.html Channers On Norfolk Island Info] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20151222150422/http://www.channersonnorfolk.com/norfolk-info.html |date=22 December 2015 }}. Channersonnorfolk.com (15 March 2013). Retrieved 16 July 2013.</ref> Hún hafði áður beðið hann að nefna eyju í höfuðið á sér. Hún lést árið 1773 en Cook vissi það ekki þegar hann nefndi eyjuna. == Efnahagslíf == [[File:Norfolk Island Product Exports (2019).svg|thumb|right|Hlutfall útflutningsafurða 2019.]] Stærsti geirinn í atvinnulífi Norfolkeyjar er ferðaþjónusta sem hefur vaxið jafnt og þétt. Innflutningur á ferskum ávöxtum og grænmeti er bannaður, svo flestar matjurtir eru ræktaðar innanlands. Kjöt er bæði framleitt innanlands og influtt. Ein víngerð, [[Two Chimneys Wines]], er á eyjunni.<ref>{{cite web|title=Norfolk Island Wine|url=http://www.wine-searcher.com/regions-norfolk+island|work=Wine-Searcher.com website|publisher=Wine-Searcher.com|access-date=5 December 2013|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20140301022837/http://www.wine-searcher.com/regions-norfolk+island|archive-date=1 March 2014}}</ref> Ástralska ríkið ræður yfir efnahagslögsögu Norfolkeyju sem nær 200 sjómílur út frá eyjunni og er um 428.000 km<sup>2</sup>. Margir eyjarskeggjar telja að hluti af tekjunum af hagnýtingu efnahagslögsögunnar ætti að fara í uppbyggingu opinberrar þjónustu og innviða á eyjunni, líkt og [[Norðursvæðið]] í Ástralíu hefur fengið hlut af tekjum af námagreftri.<ref>{{cite web|url=http://tasmaniantimes.com/index.php?/article/norfolk-island-dies-while-australian-government-thieves-and-thrives/|title=Norfolk Island dies while Australian Government thieves and thrives|work=Tasmanian Times|url-status = live|archive-url=https://web.archive.org/web/20150926023128/http://tasmaniantimes.com/index.php?%2Farticle%2Fnorfolk-island-dies-while-australian-government-thieves-and-thrives%2F|archive-date=26 September 2015}}</ref> Eyjarskeggjar veiða fisk innan efnahagslögsögunnar sem er helsta náttúruauðlind eyjarinnar. Íbúar Norfolkeyju hafa engin bein yfirráð yfir hafsvæðum en eru með samkomulag við ástralska ríkið um veiðar „í afþreyingarskyni“ á litlum hluta lögsögunnar sem íbúar kalla „kassann“. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi um olíu- og gaslindir en þær hafa ekki fundist enn.<ref name="bbc" /> Ekkert stórt ræktarland eða varanleg tún eru á eyjunni, en um fjórðungur hennar er afréttur. Ekkert land er með áveitu. Gjaldmiðill á eyjunni er [[ástralíudalur]]. Árið 2015 fékk fyrirtæki á Norfolkeyju leyfi til að flytja út kannabis sem læknislyf.<ref>{{cite web|title = Norfolk Island decision sparks calls to legalise medical cannabis|url = http://www.abc.net.au/news/2015-05-21/norfolk-island-medical-marijuana-calls-to-legalise/6486906|publisher = ABC News|access-date = 27 December 2015|url-status = live|archive-url = https://web.archive.org/web/20160105053717/http://www.abc.net.au/news/2015-05-21/norfolk-island-medical-marijuana-calls-to-legalise/6486906|archive-date = 5 January 2016}}</ref> Framleiðsla á kannabis til lyfjanotkunar hefur verið nefnd sem leið til að efla efnahagslíf eyjunnar. Ríkisstjórn Ástralíu sneri ákvörðuninni við þegar landstjórinn afturkallaði leyfi til að rækta kannabis.<ref>{{cite web|url=http://www.theage.com.au/victoria/campaign-to-legalise-medicinal-marijuana-gains-momentum-20140824-107rxp.html|title=Campaign to legalise medicinal marijuana gains momentum|work=The Age – Victoria|url-status = live|archive-url=https://web.archive.org/web/20160503030133/http://www.theage.com.au/victoria/campaign-to-legalise-medicinal-marijuana-gains-momentum-20140824-107rxp.html|archive-date=3 May 2016}}</ref> ==Íbúar== Íbúar Norfolkeyju voru 1.748 í manntalinu 2016.<ref name=ABS2016>{{vefheimild|höfundur=Australian Bureau of Statistics|dags=27. júní 2017|titill="Norfolk Island (State Suburb)". 2016 Census QuickStats|skoðað=22. október 2017|url=http://www.censusdata.abs.gov.au/census_services/getproduct/census/2016/quickstat/SSC90004}}</ref> Þeim hafði fækkað frá 2.601 árið 2001. Árið 2011 voru íbúar 78% af manntalinu en hin 22% voru gestir. 16% íbúa voru yngri en 14 ára, 54% voru 15 til 64 ára og 24% voru 65 ára og eldri. Tölurnar benda til þess að eyjarskeggjar séu að eldast og að margir íbúar á aldrinum frá 20 til 34 hafi flust frá eyjunni.<ref name="2011census">{{cite web|url=http://www.info.gov.nf/reports/Census/Census_2011.pdf|title=Norfolk Island Census of Population and Housing: Census Description, Analysis and Basic Tables|date=9. ágúst 2011|access-date=3. mars 2012|url-status = dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120324075844/http://www.info.gov.nf/reports/Census/Census_2011.pdf|archive-date=24. mars 2012}}</ref> Flestir eyjarskeggjar eru af áströlskum eða evrópskum uppruna (aðallega breskum) eða af blönduðum evrópskum og tahítískum uppruna. Margir eru afkomendur uppreisnarmanna á ''[[Uppreisnin á Bounty|Bounty]]'' og tahítískra eiginkvenna þeirra. Um helmingur eyjarskeggja rekur ættir sínar til [[Pitcairn]].<ref name="bbc">{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/programmes/from_our_own_correspondent/4991322.stm|title=Battle for Norfolk Island|date=18. maí 2007|publisher=[[BBC]]|url-status = live|archive-url=https://web.archive.org/web/20061124215737/http://news.bbc.co.uk/1/hi/programmes/from_our_own_correspondent/4991322.stm|archive-date=24. nóvember 2006}}</ref> Þessi arfleifð birtist í takmörkuðum fjölda eftirnafna meðal íbúa, sem verður til þess að í símaskránni eru birt auknefni margra notenda, eins og Cane Toad, Dar Bizziebee, Lettuce Leaf, Goof, Paw Paw, Diddles, Rubber Duck, Carrots, og Tarzan.<ref name="bbc" /><ref>{{cite web|url=http://phonebook.nf/|title=Norfolk Island Phone Book|access-date=4. júlí 2010|url-status = live|archive-url=https://web.archive.org/web/20100124195412/http://phonebook.nf/|archive-date=24. janúar 2010}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{Eyjaálfa}} [[Flokkur:Ástralía]] [[Flokkur:Kyrrahafseyjar]] me0l9wsedpmp96ohgkb6dnweihuek0f Philippe de Vitry 0 27268 1761319 1687308 2022-07-20T10:30:19Z Achim55 48775 -image, was misidentified wikitext text/x-wiki '''Philippe de Vitry''' ([[31. október]] [[1291]] – [[9. júní]] [[1361]]) var [[Frakkland|franskt]] [[tónskáld]], [[tónfræðingur]] og [[ljóðskáld]]. Hann var einn helsti tónfræðingur [[Ars Nova]] tímabilsins og fann hann upp það heiti. Vitað er að hann var frá [[París]] og lærði mjög líklega við [[Parísarháskóli|Parísarháskóla]]. Hann var við [[hirð]]ir nokkurra [[Frakkakonungur|Frakkakonunga]] og vann líka um tíma við [[Andpáfi|andpáfahir]]ðina í [[Avignon]]. Þar að auki varð hann [[biskup]] seint á ævinni. Vitry er oft talinn hafa þróað [[Ísóryþmi|ísóryþma]] og var einnig mjög nýungagjarn í [[nótnaritun]], einkum hvað varðar [[Hrynur|hryn]]. {{fd|1291|1361}} [[Flokkur:Frönsk tónskáld]] [[Flokkur:Tónskáld miðalda]] n9oz4j18qmt9kezcrupphdnert3ml9x Egilsstaðir 0 29355 1761279 1749176 2022-07-20T00:10:47Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{hnit|65|15|50|N|14|24|19|W|display=title|region:IS}} {{staður á Íslandi|staður=Egilsstaðir|vinstri=170|ofan=55}} [[Mynd:Egilsstadir2008.JPG|thumb|Egilsstaðir séð úr austri.]] '''Egilsstaðir''' er þéttbýlisstaður sunnan [[Lagarfljót]]s á [[Fljótsdalshérað]]i, skammt frá Lagarfljótsbrú. Frá miðri 20. öld hefur bærinn þróast hratt sem helsta verslunar- og þjónustumiðstöð Austurlands, enda mætast þar þjóðvegir úr öllum áttum. Þar búa tæp 2500 manns (2018). == Saga == Í skrifuðum heimildum er getið um Egilsstaði sem þingstað frá fimmtándu öld. Getið er um [[Eyvindará]] í [[Droplaugarsonasaga|Droplaugarsonasögu]] og [[Fljótsdæla saga|Fljótsdælu]]. Þéttbýlismyndun á Egilsstöðum má rekja til [[Jón Bergsson|Jóns Bergssonar]] (1855-1923), stórbónda, sem lagði grunninn að aukinni verslun og þjónustu á Egilsstaðabýlinu með byggingu á stóru íbúðarhúsi þar í upphafi 20. aldar. Húsið var einnig nýtt til ferðaþjónustu. Jón keypti jörðina Egilsstaði í lok 19. aldar vegna staðsetningar en hann á að hafa sagt: „Hér verða vegamót“, sem reyndust orð að sönnu. <ref>{{cite web |url=http://www.simnet.is/egilsstadir/sagan.htm |title=Um sögu Egilsstaðabæjar |accessdate=2011-05-30 |archive-date=2012-03-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120320014745/http://www.simnet.is/egilsstadir/sagan.htm |dead-url=yes }}</ref> Ásamt öðrum hafði Jón einnig frumkvæði að stofnun [[Kaupfélag Héraðsbúa|Kaupfélags Héraðsbúa]] (KHB) með aðsetur þar árið 1909. <ref>{{cite web |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4282470 |title=Pöntunarfjelag Fljótsdalshéraðs |accessdate=2011-05-30 }}</ref> <ref>{{cite web |url=http://www3.hi.is/~ajonsson/kennsla_2004/Verkefni_bygg/Egilsstadir.doc |title=Austur-Hérað: Egilsstaðir |accessdate=2011-05-30 }}</ref> Brýr yfir Lagarfljót og Eyvindará og „akbraut" yfir Fagradal fylgdu í kjölfarið. Í framhaldinu var póst- og símaþjónustu fyrir austurland valinn staður á Egilsstöðum.<ref>{{cite web |url=http://www.vegagerdin.is/um-vegagerdina/sagan/sogulegar-upplysingar/1903/nr/585 |title=Akbrautin um Fagradal |publisher=Austri, 17. janúar 1903, 13. árg., 2. tbl. |accessdate=2011-05-30 |archive-date=2011-07-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110726115115/http://www.vegagerdin.is/um-vegagerdina/sagan/sogulegar-upplysingar/1903/nr/585 |dead-url=yes }}</ref> Árið [[1947]] var stofnað kauptún að frumkvæði stjórnvalda, með lögum frá Alþingi. Var það einsdæmi á þeim tíma að stjórnvöld hefðu forgöngu um stofnun nýs sveitarfélags og að byggðinni væri valinn staður af [[skipulagsnefnd ríkisins]] með þeim ásetningi að þar rísi þéttbýli. Kauptúnið varð hluti af nýjum hreppi, '''Egilsstaðahreppi''', og lögðu nágrannahrepparnir [[Vallahreppur]] og [[Eiðahreppur]] land til hans. Í lögum um stofnun Egilsstaðahrepps var ákveðið að hreppurinn skyldi ná yfir jarðirnar Egilsstaði, [[Kollsstaðir|Kollsstaði]] og [[Kollsstaðagerði]] í Vallahreppi og jarðirnar [[Eyvindará]], [[Miðhús]] og [[Dalhús]] ásamt eyðibýlinu [[Þuríðarstaðir|Þuríðarstöðum]] í Eiðahreppi. Land undir kauptúnið var tekið eignarnámi úr landi [[Sveinn Jónsson|Sveins Jónssonar]] á Egilsstöðum og greitt af ríkissjóði samkvæmt mati.<ref>{{cite web |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=121195&pageId=1656288&lang=is |title=Einstæð stofnun í sögu íslenskra sveitarfélaga. |publisher=Morgunblaðið, 23. maí 1987. |accessdate=2011-11-18 }}</ref> Við stofnun sveitarfélagsins var fjöldi íbúa aðeins 110 manns. Bærinn fór fljótt að vaxa og dafna og hafði íbúafjöldinn tífaldast árið [[1980]], og nam þá 1.133 manns. Egilsstaðahreppur varð bæjarfélag árið [[1987]] og nefndist þá '''Egilsstaðabær'''. Í ársbyrjun [[2011]] hafði íbúafjöldi Egilsstaða tvöfaldast á þrem áratugum og nam hann þá 2.257 manns. 1. janúar 2018 var íbúafjöldi orðinn 2464 manns. Nýtt miðbæjarskipulag liggur fyrir árið 2018. <ref>[http://www.ruv.is/frett/uppsveifla-ad-hefjast-a-egilsstodum Uppsveifla að hefjast á Egilsstöðum] Rúv, skoðað 23. apríl, 2018</ref> <ref>{{cite web |url=http://www.hagstofa.is |title=Hagstofa Íslands, mannfjöldi |accessdate=2011-05-30 }}</ref> Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinaðist Egilsstaðabær [[Vallahreppur|Vallahreppi]], [[Skriðdalshreppur|Skriðdalshreppi]], [[Eiðahreppur|Eiðahreppi]] og [[Hjaltastaðarhreppur|Hjaltastaðarhreppi]] undir nafninu ''[[Austur-Hérað]]''. Austur-Hérað varð svo hluti Fljótsdalshéraðs árið [[2004]]. Árið 2020 sameinaðist [[Fljótsdalshérað]] [[Borgarfjarðarhreppur|Borgarfjarðarhrepp]], [[Djúpavogshreppur|Djúpavogshrepp]] og [[Seyðisfjarðarkaupstaður|Seyðisfjarðarkaupstað]] til að gera sveitarfélagið [[Múlaþing]]. == Þekktir einstaklingar tengdir Egilsstöðum == * [[Vilhjálmur Einarsson]], silfurhafi í þrístökki á Ólympíuleikum. * [[Hjálmar Jónsson (knattspyrnumaður)|Hjálmar Jónsson]], knattspyrnumaður í [[IFK Göteborg]] og landsliðsmaður. * Einar Vilhjálmsson, spjótkastari * Hreinn Halldórsson, evrópumeistari í kúluvarpi. * [[Sigmar Vilhjálmsson]] (Simmi Vill), sjónvarps- og viðskiptamaður. * [[Viðar Örn Hafsteinsson]], körfuboltaþjálfari og fyrrum körfuboltamaður. == Tengt efni== * [[Gálgaás]] == Tilvísanir == {{Commons|Category:Egilsstaðir}} {{reflist}} {{Borgir og bæir á Íslandi}} [[Flokkur:Egilsstaðir]] [[Flokkur:Múlaþing]] [[Flokkur:Austurland]] [[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]] de66pgukz972q3qyedaxf9mqziqp4or München 0 30838 1761277 1738135 2022-07-20T00:07:55Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Großes_Stadtwappen_München.svg fyrir [[Mynd:DEU_München_gross_COA.svg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR4|Criterion 4]] (harmonizing names of file set) · Harmonisie wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Skjaldarmerki München ! Lega München í Þýskalandi |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Muenchen Kleines Stadtwappen.svg|150px|none]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Karte muenchen in deutschland.png|150px]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- | colspan=2 align=center | |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | Sambandsland:|| [[Bæjaraland]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 310,74 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 1.488.202 <small>(2020)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 4.601/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Hæð yfir sjávarmáli: || 519 m |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Vefsíða]]: || [http://www.muenchen.de/ www.muenchen.de] |----- |} '''München''' er höfuðborg sambandslandsins [[Bæjaraland]]s (Bayern) í [[Þýskaland]]i. Íbúar eru 1,5 milljónir ([[2020]]) og er hún jafnframt þriðja stærsta borg Þýskalands (á eftir [[Berlín]] og [[Hamborg]]). == Lega == München liggur við ána [[Isar]] sunnarlega í Bæjaralandi, rétt norðan [[Alpafjöll|Alpafjalla]] og nokkuð fyrir sunnan [[Dóná]]. Næstu borgir eru [[Ágsborg]] fyrir norðvestan (40 km), [[Ingolstadt]] fyrir norðan (70 km) og [[Innsbruck]] í [[Austurríki]] fyrir sunnan (80 km). == Orðsifjar == München myndaðist á svæði gamallar munkabyggðar og var nefnd eftir munkunum (á þýsku: ''Mönch''). Fyrsta heiti borgarinnar kemur fram á [[Latína|latnesku]], ''apud Munichen'' (''hjá munkunum''). Orðið Munichen skiptist svo í tvennt. Á þýsku máli breytist það í München. En á latínu helst það sem Munich. Þannig er einnig enska heiti borgarinnar. [[Ísland|Íslendingar]] hafa ætíð notað heitið München eða jafnvel ''Munkaþverá hin syðri'' í gamanmáli. == Skjaldarmerki == [[Mynd:DEU München gross COA.svg|thumb|left|Stóra skjaldarmerkið]][[Skjaldarmerki]] München er [[munkur]] sem stendur undir rauðu borgarhliði, efst er gullið [[ljón]]. Upphaf München má rekja til munkaklausturs. Rauða hliðið er borgarhlið München. Ljónið efst með kórónuna vísar til [[konungur|konungs]], en Bayern var konungsríki [[1804]]-[[1918]]. Litir borgarinnar eru svartur og gulllitur, sem eru litir gamla ríkisins. Í München er þó yfirleitt notað litla skjaldarmerkið, sem eingöngu sýnir munkinn. == Saga München == === Upphaf === [[Mynd:Ludwig der Bayer.jpg|thumb|Lúðvík frá München varð keisari þýska ríkisins]] Upphaf München er munkabyggð frá 8. öld á hæðinni Petersbergl. Þar stendur Péturskirkjan í dag. Þrátt fyrir það var ákveðið að telja upphafsár München frá því ári er bærinn kom fyrst við skjöl en það var [[1158]]. Á því ári stofnaði Hinrik XII hertogi [[Saxland]]s og Bæjaralands (kallaður Hinrik ljón) borgina formlega. Hann lét smíða brú yfir ána Isar til að heimta toll af vegfarendum. Á sama ári fékk München borgarréttindi, [[14. júní]]. Upp frá því varð München verslunarborg og fékk myndarlega borgarmúra. === Keisaraborg og höfuðborg === [[1314]] varð hertoginn í Bayern Lúðvík IV kjörinn konungur [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]]. Hann var krýndur [[keisari]] [[1328]] og sama ár ákvað hann að setjast að í München. Síðan þá hafa litir ríkisins verið litir borgarinnar, svartur og gulllitur. München var einnig aðsetur hertogadæmis og var sem slík höfuðborg Bæjaralands. === Trúarerjur === Á fyrri hluta [[16. öldin|16. aldar]] komu [[Siðaskiptin|siðaskiptamenn]] til borgarinnar og hófu að predika. En hertoginn Vilhjálmur IV bannaði allt slíkt og lét ofsækja alla mótmælendur. Margir yfirgáfu borgina og minnkaði hún talsvert. Eftirmaður hans, Albrecht V, lét banna alfarið [[mótmælendatrú]]. Á hans tíð varð München miðstöð gagnsiðaskipta [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]]. Árið [[1559]] kallaði hann Jesúíta til borgarinnar, en þeir þóttu ákaflega strangtrúaðir. Árið [[1609]] var kaþólska sambandið stofnað í München en það átti eftir að koma við sögu í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]]. Strax í byrjun stríðsins, [[1618]], lét hertoginn Maximilian I mikið til sín taka. Hann safnaði her og barðist fyrir keisarann og kaþólsku kirkjuna. Hann sat um mýmargar siðaskiptaborgir í suðurhluta ríkisins. Fyrir skelegga framgöngu sína fékk hann að launum [[Kjörfursti|kjörfurstaembættið]] [[1623]]. En stríðið var ekki bara sigurganga. Árið [[1632]] voru [[Svíþjóð|Svíar]] komnir nær alla leið til Alpanna. [[Gústaf 2. Adolf|Gustav Adolf II]] sat um München, sem keypti sig lausa fyrir 300 þúsund ríkisdali og háttsetta gísla. En aðeins tveimur árum seinna geysar skæð pest í borginni. Þriðjungur borgarbúa lést úr henni og hundruðir yfirgefa borgina. Íbúatalan fer úr 22 þúsund niður í níu þúsund á skömmum tíma. Síðasta orrusta 30 ára stríðsins fór fram rétt norðan við borgarhlið München. Þar börðust bæjarar og Austurríkismenn gegn Svíum. Nokkrum vikum seinna voru friðarsamningarnir í Vestfalíu undirritaðir. Mesti hildarleikur sögunnar á þýskri grundu var á enda. [[Mynd:Muenchen merian.jpg|thumb|München 1642. Mynd eftir Matthäus Merian]] === Fleiri stríð === [[1683]] fór kjörfurstinn Maximilian Emanuel til [[Vín (Austurríki)|Vínarborgar]] og barðist þar gegn [[Ósmanaríkið|ósmönum]] (Tyrkjum). Hann hertók (frelsaði) einnig [[Belgrad]] [[1688]]. Í [[Spænska erfðastríðið|spænska erfðastríðinu]] kaul Maximilian Emanuel að styðja [[Frakkland|Frakka]]. Hann tapaði hins vegar í stórorrustunni við Höchstätt [[1704]] og því þrömmuðu Austurrískismenn (Habsborgarar) til München og hertóku hana. Í almennri borgarauppreisn gegn Habsborgurum voru hundruðir almennra borgara drepnir. Það er kallað Sendlinger morðnóttin (''Mordweihnacht''). Austurríkismenn yfirgáfu München ekki fyrr en [[1714]]. Árið [[1742]] var kjörfurstinn Karl Albrecht frá München kjörinn til keisara þýska ríkisins. Austurríkismenn voru ekki par hrifnir af valinu og hertóku München fyrir vikið. Keisaranum tókst ekki að hrekja þá þaðan fyrr en að tveimur árum liðnum. Árið [[1778]] sótti [[Píus VI (páfi)|Píus VI páfi]] München heim en hann var fyrsti páfi sögunnar til þess. Árið [[1798]] var franskur byltingarher við borgarhliðin og skaut á borgina. Hann náðu þó ekki að hertaka hana að sinni. === Höfuðborg konungsríkis === Í upphafi [[19. öldin|19. aldar]] var München orðin að stórborg. Frakkar sátu á ný um borgina [[1800]] og náðu að þessu sinni að hertaka hana. [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] sjálfur kom þangað [[1805]] og lagði til að stofnað yrði konungsríki í Bæjaralandi. Það gerðist ári síðar. Kjörfurstinn Maximilian Jósef varð fyrsti konungur landsins og varð München höfuðborg hans. Árið [[1818]] gaf hann þegnum sínum [[stjórnarskrá]] og bærískt þing (''Landtag'') var kallað saman í fyrsta sinn. Árið [[1825]] tók Lúðvík I við sem konungur. Undir hans stjórn varð München að þekktri listaborg. Hann lét reisa leikhús, óperuhús, listasöfn, frægðarhöllina og Bavaria-styttuna. Hann stofnaði einnig háskóla. Næstu áratugi óx borgin gríðarlega. Um aldamótin bjuggu þar hálf milljón manna og var München þá orðin þriðja stærsta borg þýska ríkisins. Í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] komust nokkrar franskar [[flugvél]]ar alla leið til München og vörpuðu niður nokkrum sprengjum. Skemmdir urðu litlar. Við stríðslok [[1918]] var konungurinn orðinn svo óvinsæll að hann var fyrsti þjóðhöfðinginn í ríkinu til að hrökklast frá. Konungsríkið Bæjaraland leið undir lok. Keisari Þýskalands sagði af sér síðar á árinu. Stofnað var lýðveldi í Bæjaralandi, sem var hluti af [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]]. === Nýrri tímar === [[Mynd:Hitler and Mussolini in Munich (1940).jpg|thumb|Hitler og Mussolini keyra um götur München]] Kurt Eisner varð fyrsti forsætisráðherra Bæjaralands 1918. En ári síðar var hann myrtur og leysti það blóðug átök úr læðingi næsta árið. Í kjölfarið á því var þýski vinnuflokkurinn (DAP) stofnaður í München, en breyttist í [[NSDAP]], [[Nasismi|nasistaflokkinn]]. Hitler sjálfur var í München og gerði [[Bjórkjallarauppreisnin|uppreisn gegn stjórninni]] í Berlín [[1923]]. Gjörningurinn var framkvæmdur í ölkeldukjallara ráðhússins. Uppreisnin mistókst og var Hitler fangelsaður. Hann var á þeim tíma enn austurrískur ríkisborgari. Í borgarstjórakosninum [[1933]] hlaut flokkur Hitlers 37% atkvæða. [[Heinrich Himmler]] varð lögreglustjóri borgarinnar. Fyrstu fangelsisbúðir nasista risu sama ár í Dachau, rétt norðan München. Höfuðstöðvar nasista voru áfram í borginni og var hún stundum kölluð „höfuðborg hreyfingarinnar“. Fyrstu loftárásir voru gerðar á München [[1942]] en þær hörðustu í [[janúar]] [[1945]]. Helmingur borgarinnar eyðilagðist, þar af 90% miðborgarinnar. Þann [[30. apríl]] hertóku [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] borgina, sem var á hernámssvæði þeirra. [[1949]] varð Bæjaraland sambandsland Þýskalands með München að höfuðborg. Hún verður þekkt fyrir mikinn hátækniiðnað og listir. Árið [[1972]] voru [[Ólympíuleikarnir|Sumarólympíuleikarnir]] háðir í München. Upp úr stóð þó árás hryðjuverkamanna á íþróttamenn af [[Gyðingar|gyðingaættum]] meðan leikarnir stóðu yfir. [[1980]] sótti [[Jóhannes Páll 2.|Jóhannes Páll II páfi]] borgina heim. Árið [[2006]] sótti þriðji páfinn borgina heim, [[Benedikt 16.|Benedikt XVI.]] (alias Joseph Ratzinger). == Íþróttir == [[Mynd:Olympiastadion Muenchen.jpg|thumb|Ólympíumannvirki í München]] München er Ólympíuborg, en þar fóru sumarleikarnir fram 1972. Þátttakendur frá [[Ísland]]i voru alls 25, þar á meðal íslenska handboltaliðið. Hápunktur mótsins var [[sund]]keppnin, en bandaríski sundkappinn [[Mark Spitz]] hlaut sjö gullverðlaun. Slíkt hafði enginn afrekað áður. Gera þurfti hlé á mótinu í heilan dag vegna gíslatöku hryðjuverkamanna á þátttakendur af gyðingaættum. Aðalknattspyrnufélög borgarinnar eru [[Bayern München|FC Bayern München]] og [[1860 München|TSV 1860 München]]. Bayern München hefur oftar en nokkurt annað félag orðið þýskur meistari eða 30 sinnum samtals. Auk þess hefur félagið 14 sinnum orðið bikarmeistari og 6 sinnum deildarbikarmeistari. Á alþjóðavettvangi hefur félagið fjórum sinnum orðið [[Evrópukeppni meistaraliða|Evrópumeistari]] (þar með talið Champions League), einu sinni [[Evrópukeppni bikarhafa|Evrópumeistari bikarhafa]] og tvisvar sinnum heimsbikarmeistari. Meðal frægra leikmanna félagsins má nefna [[Franz Beckenbauer]], [[Gerd Müller]], [[Sepp Maier]] og [[Lothar Matthäus]] svo einhverjir séu nefndir. Auk þess lék [[Ásgeir Sigurvinsson]] með félaginu [[1981]]-[[1982|82]]. [[TSV 1860 München]] hefur einu sinni orðið þýskur meistari ([[1966]]) og tvisvar bikarmeistari ([[1942]] og [[1964]]). == Viðburðir == [[Mynd:Oktoberfest.JPG|thumb|Oktoberfest er fjölmennasta hátíð heims.]] * '''[[Dagur heilags Patreks]]''' er haldinn hátíðlegur í München, þrátt fyrir að vera minningardagur á [[Bretland]]i og [[Írland]]i. [[17. maí]] ár hvert er farið í skrúðgöngu um götur München og eru flestir þátttakendur frá Bretlandseyjum, en einnig taka Þjóðverjar þátt í þessari skrúðgöngu. Þetta er stærsta skrúðganga Mið-Evrópu með þátttakendur uppá 30 þús manns. * '''Skautahlaup''' að nóttu (''Die Münchner Bladenight'') er stærsta skautahlaup Evrópu og fer fram í München að kvöldi til að sumartíma. Um 10 þús manns taka þátt. * [[Oktoberfest]] er árleg bjórhátíð haldin í München og er hún fjölmennasta hátíð í heimi. Hátíðin er haldin á Theresienwiese, en þar er einnig haldin vorhátíðin mikla með ýmsum leiktækjum. == Vinabæir == München viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir: {| |- | valign="top" | * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|22px]] [[Edinborg]] í [[Skotland]]i, síðan [[1954]] * {{ITA}} [[Verona]] á [[Ítalía|Ítalíu]], síðan [[1960]] * {{FRA}} [[Bordeaux]] í [[Frakkland]]i, síðan [[1964]] * {{JPN}} [[Sapporo]] í [[Japan]], síðan [[1972]] | valign="top" | * {{USA}} [[Cincinnati]] í [[Ohio]], [[Bandaríkin|BNA]], síðan [[1989]] * {{UKR}} [[Kíev]] í [[Úkraína|Úkraínu]], síðan 1989 * [[Mynd:Flag of Zimbabwe.svg|22px]] [[Harare]] í [[Simbabve]], síðan [[1996]] |} == Frægustu börn borgarinnar == * ([[1811]]) Maximilian Josef II, konungur Bayern 1848-64 * ([[1837]]) [[Elísabet Austurríkiskeisaraynja|Elísabet (Sisi)]], hertogaynja af Bayern og keisaraynja í Austurríki * ([[1864]]) [[Richard Strauss]] tónskáld * ([[1895]]) [[Carl Orff]] tónskáld * ([[1900]]) [[Heinrich Himmler]] foringi SS * ([[1912]]) [[Eva Braun]] ástkona Hitlers * ([[1915]]) [[Franz Josef Strauss]] stjórnmálamaður * ([[1915]]) [[Curd Jürgens]] leikari * ([[1939]]) [[Rex Gildo]] dægurlagasöngvari * ([[1945]]) [[Franz Beckenbauer]] knattspyrnumaður [[Mynd:Frauenkirche Munich - View from Peterskirche Tower.jpg|thumb|Frúarkirkjan er þekktasta kennileitið í München]] [[Mynd:Rathaus and Marienplatz from Peterskirche - August 2006.zugeschnitten.jpg|thumb|Ráðhúsið í München er geysifögur bygging]] == Byggingar og kennileiti == * [[Nýja ráðhúsið í München]] er geysifögur bygging í miðborginni. Hún er að hluta reist úr skeljasteini, sem gerir það að verkum að byggingin er mjög ljós yfirlitum. Turn ráðhússins er 85 m hár. * [[Frúarkirkjan í München]] er frægasta kirkja borgarinnar og ein sú þekktasta í Þýskalandi. Turnarnir tveir með litlu hvolfþökin eru einkennismerki borgarinnar. * [[Theatiner-kirkjan í München]] er elsta kirkja reist í ítölskum barokkstíl norðan Alpa. Hún er grafarkirkja hertoga, konunga og keisara sem setið hafa í München síðan á 17. öld. * [[Péturskirkjan í München]] er elsta kirkja borgarinnar og jafnframt ein sú hæsta. * [[Nymphenburg-kastalinn í München]] var reistur af kjörfurstanum Ferdinand fyrsta fyrir eiginkonu sína. Hallargarðurinn er einn sá fergursti í heimi. * [[Alte Pinakothek (München)|Alte Pinakothek]] er aðalmálverkasafn borgarinnar. Þar má finna gömul verk eftir þekkta listamenn frá Þýskalandi, [[Ítalía|Ítalíu]], [[Niðurlönd]]um og [[Spánn|Spáni]]. * [[Borgarhliðin í München]] eru þrjú sem enn standa: Karlstor, Isartor og Sendlinger Tor. * [[Frægðarhöllin í München]] og [[Frægðarhöllin í München|Bavaria-styttan]] standa í almenningsgarðinum þar sem [[Oktoberfest]] fer fram. Hin tröllaukna stytta er verndarfígúra Bæjaralands og er 27 metra há. * [[Sjónvarpsturninn í München]] er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Hann er 291 metra hár og stendur mitt á Ólympíusvæðinu. == Fleiri byggingar == <gallery> Mynd:AltesRathaus.jpg|Gamla ráðhúsið Mynd:Friedensengel München.jpg|Friðarengillinn Mynd:Bmw-hochhaus 1.jpg|Aðalstöðvar [[BMW]] eru í München. Litla húsið fyrir framan er BMW-safnið. Mynd:Allianz Arena Pahu.jpg|Leikvangurinn Allianz Arena, heimavöllur Bayern München </gallery> == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3284914 ''München á 800 ára afmæli''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958] == Heimildir == {{Commons|Munich|München}} * {{wpheimild|tungumál=de|titill=München|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2010}} {{Borgir í Þýskalandi}} [[Flokkur:München| ]] [[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]] 7gu4x4jvhe883ihgtudinkt70gs623g Reykjavíkurhöfn 0 33017 1761313 1706422 2022-07-20T02:11:02Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Old_Harbour_of_Reykjavik_(5897420133).jpg|thumb|right|Reykjavíkurhöfn árið 2011]] '''Reykjavíkurhöfn''' er [[Höfn (mannvirki)|höfn]] sem liggur út frá [[Kvosin]]ni í [[Miðborg Reykjavíkur]] í Reykjavíkinni utanverðri. Elsti hluti hennar, [[Ingólfsgarður]], var reistur frá [[1913]] til [[1915]] og lokið var við gerð [[Örfirisey]]jargarðs [[1917]]. Síðan þá hefur höfnin þróast mikið. Höfnin skiptist í tvennt við [[Ægisgarður|Ægisgarð]], [[Vesturhöfn (Reykjavíkurhöfn)|Vesturhöfn]] ([[Grandagarður]] og [[Daníelsslippur]]) og [[Austurhöfn (Reykjavíkurhöfn)|Austurhöfn]] ([[smábátahöfn]]in, [[verbúð]]aruppfyllingin og [[Faxagarður]]). Mest atvinnustarfsemi er orðið í Vesturhöfninni þar sem landað er á Grandagarði en í Austurhöfninni eru aðallega smábátar, skútur og [[skemmtiferðaskip]] auk þess sem [[Landhelgisgæsla Íslands]] og [[Hafrannsóknastofnun]] hafa verið með aðstöðu á Faxagarði. [[Uppskipun]] úr [[flutningaskip]]um sem áður var í Austurhöfninni fluttist öll í [[Sundahöfn]] eftir árið [[1968]]. Nú standa yfir miklar framkvæmdir við Faxagarð og Ingólfsgarð í Austurhöfninni þar sem tónlistar- og ráðstefnumiðstöðina [[Harpa (tónlistarhús)|Harpan]] hefur risið. ==Saga Reykjavíkurhafnar== Áður en höfnin var gerð var [[náttúruleg höfn]] og [[skipalægi]] austan við [[Örfirisey]], en verslunarhús höfðu staðið á [[Hólmurinn (Reykjavík)|Hólminum]] vestan Örfiriseyjar. Skipalægið þótti ekki gott, sérstaklega þegar minni [[skúta|skútur]] tóku að landa [[fiskur|fiski]] þar á [[19. öldin|19. öld]], vegna strauma og vegna þess hve opið það var fyrir norðlægum [[vindur|vindáttum]]. Kaupmenn í Reykjavík höfðu þá reist nokkrar tré[[bryggja|bryggjur]] í fjörunni, sem hófst norðan megin við [[Hafnarstræti (Reykjavík)|Hafnarstræti]], en engin þeirra hæfði fyrir skip vegna grynninga og selflytja varð aflann í land með smábátum. [[Mynd:Togari.jpg|thumb|right|Togari við [[Austurbakki|Austurbakka]] í Austurhöfninni.]] Hafist var handa við hafnargerðina fyrst árið 1913 vegna ótta verslunareigenda í Kvosinni við áform um hafnir annað hvort í [[Nauthólsvík]] í landi [[Skildinganes]]s (í lögsagnarumdæmi [[Seltjarnarnes]]s) eða í [[Viðey]]. Að auki hafði hin náttúrulega höfn austan Örfiriseyjar versnað við að grandinn sem lá út í eynna rofnaði [[1902]] svo að sjór gekk látlaust yfir. Ofsaveður [[1910]] þar sem mörg skip slitnuðu upp og skemmdust í hafnarlegunni átti einnig þátt í að þrýsta á um framkvæmdir. Fyrstu framkvæmdirnar miðuðu að því að reisa [[Grandagarður|Grandagarð]] og gera síðan brimgarð ([[Örfiriseyjargarður]]) til austurs frá Örfirisey. Frá austri (frá [[Batteríið (Reykjavík)|Batteríinu]]) var síðan reistur annar garður, Ingólfsgarður, sem kom til móts við hinn og afmarkaði þannig hafnarsvæðið. Lögð var [[járnbraut]] frá [[Öskjuhlíð]] að höfninni til að flytja efni til hafnargerðarinnar. Fyrsti hluti hafnarinnar sem lokið var við var Ingólfsgarður og þar var gerð fyrsta bryggjan í Reykjavík sem úthafsskip gat lagst við. Bryggjan var kölluð [[Kolabryggja]]. Uppskipun úr [[flutningaskip]]um var mest í Austurhöfninni þar sem voru kranar og önnur aðstaða til flutninga. Fljótlega eftir [[Síðari heimsstyrjöldin]]a varð ljóst að sú aðstaða var of lítil. [[1960]] hófust framkvæmdir við [[Sundahöfn]] sem opnaði fyrsta áfanga árið [[1968]]. Eftir það fluttist öll flutningastarfsemi þangað og Austurhöfnin varð viðleguhöfn, meðal annars fyrir Landhelgisgæsluna. ==Heimildir== * {{vefheimild|url=http://www.maritimemuseum.is/fraedsla/reykjavikurhofn/|titill=Reykjavíkurhöfn - lífæð borgarinnar|mánuðurskoðað=5. nóvember|árskoðað=2006}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=418221&pageSelected=0&lang=0 ''Reykjavíkurhöfn - forsaga hafnargerðarinnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1952] * [http://www.timarit.is/?issueID=435222&pageSelected=1&lang=0 ''Við Reykjavíkurhöfn fyrir stríð''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1981] * [http://www.timarit.is/?issueID=417764&pageSelected=6&lang=0 ''Reykjavíkurhöfn''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1946] * [http://visir.is/budu-75-milljonir-i-hlut-borgarbyggdar-i-faxafloahofnum/article/2012120219995 Buðu 75 milljónir í hlut Borgarbyggðar í Faxaflóahöfnum] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2815075 Reykjavíkurhöfn 50 ára (Þjóðviljinn, 260. tölublað (16.11.1967))] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000586340 ''Járnbrautin í Reykjavík 1913-1928''; Saga 1973] {{commonscat|Reykjavík harbour|Reykjavíkurhöfn}} {{Reykjavík}} {{Stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Reykjavíkurhöfn| ]] [[Flokkur:Mannvirki í Reykjavík]] [[Flokkur:Miðborg Reykjavíkur]] [[Flokkur:Vesturbær Reykjavíkur]] [[Flokkur:Hafnir á Íslandi]] {{hnit|64|09|08|N|21|56|18|W|display=title|region:IS}} iu2581t68tgz5oy3gom61hmi9vfdz2l Snið:Mangalitur1 10 34956 1761229 224909 2022-07-19T17:45:35Z Snævar 16586 dekkja, var of lítill litamismunur wikitext text/x-wiki A07070<noinclude> [[Flokkur:Litasnið|{{PAGENAME}}]]</noinclude> 0s3ixxl7vabile9jlqemhzc9kyyb2u4 Snið:Mangalitur2 10 34957 1761230 224908 2022-07-19T17:45:40Z Snævar 16586 dekkja, var of lítill litamismunur wikitext text/x-wiki AD8888<noinclude> [[Flokkur:Litasnið|{{PAGENAME}}]]</noinclude> k3ifdfeet84qjoon7i7d213bavnrvnl Félag maraþonhlaupara 0 41535 1761288 1702593 2022-07-20T00:47:30Z Siggason 12601 /* Tengill */ Bætti við tenglum wikitext text/x-wiki '''Félag maraþonhlaupara''' var stofnað [[1997]] og eru félagar allir þeir [[Ísland|Íslendingar]] sem lokið hafa [[maraþonhlaup]]i. Félagið heldur utan um maraþonskrá þar sem fram koma upplýsingar um alla íslenska maraþonhlaupara, hve mörg hlaup þeir hafa hlaupið og besta tíma þeirra. Samkvæmt maraþonskrá félagsins hafa 855 Íslendingar hlaupið maraþon (21. apríl 2007). ==Tengill== * [http://marathonhlaup.is/ Heimasíða Félags Maraþonhlaupara] [[Flokkur:Íslensk félagasamtök]] [[Flokkur:Langhlaup]] {{S|1997}} prkgqkvcqgvw9vqq4rvy9w55u3tovph 1761289 1761288 2022-07-20T00:48:02Z Siggason 12601 /* Tengill */ Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki '''Félag maraþonhlaupara''' var stofnað [[1997]] og eru félagar allir þeir [[Ísland|Íslendingar]] sem lokið hafa [[maraþonhlaup]]i. Félagið heldur utan um maraþonskrá þar sem fram koma upplýsingar um alla íslenska maraþonhlaupara, hve mörg hlaup þeir hafa hlaupið og besta tíma þeirra. Samkvæmt maraþonskrá félagsins hafa 855 Íslendingar hlaupið maraþon (21. apríl 2007). ==Tengill== * [http://marathonhlaup.is/ Heimasíða Félags maraþonhlaupara] [[Flokkur:Íslensk félagasamtök]] [[Flokkur:Langhlaup]] {{S|1997}} g0uuypo792bnneyj7xcmi4qyq68bdn8 Manchester City 0 42620 1761233 1759497 2022-07-19T18:11:18Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{knattspyrnulið | Fullt nafn = [[Manchester City]]. | mynd = [[Mynd:Manchester city fc.png|150px]] | Gælunafn =''Citizens, Sky Blues, City'' | Stytt nafn =Man City, MCFC | Stofnað =1880, sem<br />''West Gorton (St. Marks)'' | Leikvöllur =[[Etihad Stadium]] | Stærð = 55,097 | Knattspyrnustjóri = {{ESP}} [[Pep Guardiola]] | Deild =[[Enska úrvalsdeildin]] | Tímabil =2021-2022 | Staðsetning =1. sæti |pattern_la1 = _mancity1920h |pattern_b1 = _mancity1920h |pattern_ra1 = _mancity1920h |pattern_sh1 = _mancity1920h |pattern_so1 = _mcfc1920h |leftarm1 = 84BBFF |body1 = 84BBFF |rightarm1 = 84BBFF |shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF |pattern_la2 = _mancity1920a |pattern_b2 =_mancity1920a |pattern_ra2 = _mancity1920a |pattern_sh2 = |pattern_so2 = |leftarm2 = 0A0A0A |body2 = 0A0A0A |rightarm2 = 0A0A0A |shorts2 = 0A0A0A |socks2 = 0A0A0A |pattern_la3 = _mancity1920t |pattern_b3 = _mancity1920t |pattern_ra3 = _mancity1920t |pattern_sh3 = _mancity1920t |pattern_so3 = |leftarm3 = C8FE2E |body3 = C8FE2E |rightarm3 = C8FE2E |shorts3 = FF465E |socks3 = C8FE2E }} [[Mynd:MC-Shahter (2).jpg|thumb|Lið City árið 2017.]] '''Manchester City''' er knattspyrnulið sem spilar í [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]] og ríkjandi Englandsmeistari. Liðið var stofnað árið 1880 og hefur unnið efstu deild í Englandi 8 sinnum, þar af ensku úrvalsdeildina 6 sinnum. Leikvangurinn [[City of Manchester Stadium]] ([[Etihad Stadium]]) var opnaður árið 2003. Árið 2008 var liðið keypt af Abu Dhabi United Group og hefur liðið keypt dýra leikmenn síðan þá og uppskorið eftir því (titlar 2012, 2014 og 2018). Liðið var 5. tekjuhæsta félagsliðið árið 2017. Árið 2017 setti liðið nýtt met á Englandi þegar það vann 18 leiki í röð. Sama ár spilaði lið undirbúningleik á Laugardalsvelli við [[West Ham]] í ágúst. Tímabilið 2017-2018 setti City nýtt stigamet í úrvalsdeildinni þegar það náði 100 stigum. Eigendur liðsins hafa verið sakaðir um ólöglega fjármálagjörninga. <ref>[http://www.ruv.is/frett/fordaeduskapur-og-flaraedi-manchester-city Fordæðuskapur og fláræði Manchester City] Rúv, skoðað 14. nóv, 2018.</ref> ==Leikmenn 2022== ===Markmenn=== *[[Ederson]] *[[Zack Steffen]] *[[Scott Carson]] ===Varnarmenn=== *[[Ruben Dias]] *[[Kyle Walker]] *[[John Stones]] *[[Aymeric Laporte]] *[[Nathan Aké]] *[[Eric Garcia]] *[[Joao Cancelo]] *[[Phillippe Sandler]] ===Miðjumenn=== *[[Kevin De Bruyne]] *[[Raheem Sterling]] *[[İlkay Gündoğan]] *[[Bernardo Silva]] *[[Riyad Mahrez]] *[[Rodri]] *[[Phil Foden]] * [[Jack Grealish]] *[[Kalvin Phillips]] ===Sóknarmenn=== *[[Erling Braut Håland]] *[[Julián Álvarez]] ==Titlar== *'''Fyrsta deild/Úrvalsdeild''' (8): 1936–37, 1967–68, 2011–12, 2013–14, 2017–18, 2018–19, 2020-2021, 2021-2022 *'''Önnur/Fyrsta deild''' (7): 1898–99, 1902–03, 1909–10, 1927–28, 1946–47, 1965–66, 2001–02 *'''FA-Bikarinn''' (5): 1903–04, 1933–34, 1955–56, 1968–69, 2010–11 *'''Football League Cup''' (5): 1969–70, 1975–76, 2013–14, 2015–16, 2017–18, 2018-2019, 2019-2020, 2020-2021 *'''FA-Samfélagsskjöldurinn''' (4): 1937, 1968, 1972, 2012, 2018, 2019 *'''UEFA Cup Winners' Cup''' (1): 1969–70 {{Stubbur|knattspyrna}} {{S|1880}} {{Enska úrvalsdeildin}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] 60weid4gwcqdgeook8yvz22bcew5837 Alibýfluga 0 63067 1761275 1759021 2022-07-20T00:06:48Z Svarði2 42280 uppfært wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Alibýfluga | image = Honeybee landing on milkthistle02.jpg | image_width = 250px | image_caption = Alibýfluga að nálgast blóm [[Maríuþistill|maríuþistils]] <!-- ég veðja bara á að þetta sé Silybum marianum --> | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''Alibýfluga''''' | binomial = ''Apis mellifera'' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 |synonyms = ''Apis mellifica'' <small>Linnaeus, 1761</small> | subdivision_ranks = [[Undirtegund]]ir | subdivision = '''[[Evrópa|Norðvestur Evrópa]]''' * [[Apis mellifera iberica|''A. m. iberica'']] * [[Apis mellifera intermissa|''A. m. intermissa'']] * [[Apis mellifera lihzeni|''A. m. lihzeni'']] * [[Apis mellifera mellifera|''A. m. mellifera'']] * [[Apis mellifera sahariensis|''A. m. sahariensis'']] '''[[Evrópa|Suðvestur Evrópa]]''' * [[Apis mellifera carnica|''A. m. carnica'']] * [[Apis mellifera cecropia|''A. m. cecropia'']] * [[Apis mellifera ligustica|''A. m. ligustica'']] * [[Apis mellifera macedonica|''A. m. macedonica'']] * [[Apis mellifera ruttneri|''A.m. ruttneri'']] * [[Apis mellifera sicula|''A. m. sicula'']] '''[[Miðausturlönd]]''' * [[Apis mellifera adamii|''A. m. adamii'']] * [[Apis mellifera anatoliaca|''A. m. anatoliaca'']] * [[Apis mellifera armeniaca|''A. m. armeniaca'']] * [[Apis mellifera caucasica|''A. m. caucasica'']] * [[Apis mellifera cypria|''A. m. cypria'']] * [[Apis mellifera meda|''A. m. meda'']] '''[[Afríka]]''' * [[Apis mellifera adansonii|''A. m. adansonii'']] * [[Apis mellifera capensis|''A. m. capensis'']] * [[Apis mellifera intermissa|''A. m. intermissa'']] * [[Apis mellifera lamarckii|''A. m. lamarckii'']] * [[Apis mellifera litorea|''A. m. litorea'']] * [[Apis mellifera major|''A. m. major'']] * [[Apis mellifera monticola|''A. m. monticola'']] * [[Apis mellifera sahariensis|''A. m. sahariensis'']] * [[Apis mellifera scutellata|''A. m. scutellata'']] * [[Apis mellifera unicolor|''A. m. unicolor'']] * [[Apis mellifera jemenitica|''A. m. jemenitica'']] }} '''Alibýfluga''' ([[fræðiheiti]]: ''Apis mellifera'') er önnur tveggja tegunda hunangsbýa sem ræktuð er að ráði. Hin er Austurasískt bý ([[Apis cerana]]). Hún skiftist í allnokkrar undirtegundir (sjá hér að ofan), en nú er stór hluti býræktenda með svonefndan [[Apis mellifera cv. Buckfast|Buckfast stofn]], en hann er upphafnlega blendingur af [[Apis mellifera mellifera|''A. m. mellifera'']] og [[Apis mellifera carnica|''A. m. carnica'']], síðar einnig blandaður við fjölda annarra undirtegunda. [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] == Aðrar tegundir == Auk ''Apis mellifera,'' eru 6 aðrar tegundir í ættkvíslinni ''Apis''. Þær eru ''[[Apis andreniformis]], [[Apis florea]], [[Apis dorsata]], [[Apis cerana]], [[Apis koschevnikovi]], og [[Apis nigrocincta]].''<ref>Winston, Mark L. The biology of the honey bee. Harvard University Press, 1991.</ref> Þessar tegundir, fyrir utan ''Apis mellifera,'' eiga uppruna sinn í Suður og Suðaustur Asíu. Aðeins ''Apis mellifera'' er talin eiga uppruna sinn í Evrópu, Asíu og Afríku.<ref>Deborah R. Smith, Lynn Villafuerte, Gard Otisc & Michael R. Palmer (2000). "Biogeography of ''Apis cerana'' F. and ''A. nigrocincta'' Smith: insights from mtDNA studies" (PDF). ''Apidologie'' '''31''' (2): 265–279.doi:10.1051/apido:2000121. Archived from the original (PDF) on February 29, 2012.</ref> == Plöntur fyrir býflugur == Gildin fyrir blómasafann og frjókornin eru frá 1 (lélegt) til 3 (gott). Ekkert gildi þýðir að upplýsingar vantar eða að að magn sé of lítið til að nýtast.<ref>http://www.biavl.dk/images/2011/stories/pdf/biplantekalender202007.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [https://biplanter.dk/plants/list Uppfærður hlekkur]</ref> {| class="wikitable sortable collapsible collapsed" |- ! Mynd !!Íslenskt nafn!!Vísindanafn !! Nektar !! Frjó !! Tími |- | [[Image:Crocus_vernus_1.jpg|120px]]||Krókus|| ''[[Crocus]]'' || 1 || 3 ||Apríl, Maí |- | [[Image:Blausternchen_2.jpg|120px]]||Síberíulilja|| ''[[Scilla sibirica]]'' || 2 || 1 ||Maí til Júní |- | [[Image:Allium_ursinum0.jpg|120px]]||Bjarnarlaukur|| ''[[Allium ursinum]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Allium_schoenoprasum_in_NH_01.jpg|120px]]||Graslaukur|| ''[[Allium schoenoprasum]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Glory of the Snow.JPG|120px]]||Snæstjarna|| ''[[Chionodoxa]]'' || 2 || 1 ||Maí |- | [[Image:Prolećno_cveće_3.JPG|120px]]||Lykill|| ''[[Primula]]'' || || ||Apríl, Maí, Júní, Júlí. Eftir tegundum |- | [[Image:Strom1.jpg|120px]]||Heggur|| ''[[Prunus padus]]'' || 3 || 3 ||Júní |- | [[Image:Sorbus and stone (Kivach Nature Reserve).JPG|120px]]||Reynir|| ''[[Sorbus aucuparia]]'' || 2 || 3 ||Júní |- | [[Image:Rubus idaeus Oulu, Finland 09.06.2013.jpg|120px]]||Hindber|| ''[[Rubus idaeus]]'' || 3 || 3 || júní, júlí |- | [[Image:Zilverschoon plant Potentilla anserina.jpg|120px]]||Tágamura|| ''[[Potentilla anserina]]'' || 1 || 2 ||Júní |- | [[Image:Reinroser.JPG|120px]]||Holtasóley|| ''[[Dryas octopetala]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Potentilla_atrosanguinea.jpg|120px]]||Blendingsmura|| ''[[Potentilla x hybrida]]'' || 1 || 2 ||Júlí, Ágúst |- | [[Image:Fragaria_vesca_LC0389.jpg|120px]]||Villijarðarber|| ''[[Fragaria vesca]]'' || 2 || 2 ||Júlí |- | [[Image:Geum_rivale_flowers.jpg|120px]]||Fjalldalafífill|| ''[[Geum rivale]]'' || 2 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Moeraspirea plant Filipendula ulmaria.jpg|120px]]||Mjaðurt|| ''[[Filipendula ulmaria]]'' || || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Jalokiurunkannus_Corydalis_nobilis_VI08_C_H4791.jpg|120px]]||Lævirkjaspori|| ''[[Corydalis nobilis]]'' || || ||Júní |- | [[Image:Bayrischer Wald 9928.JPG|120px]]||Hófsóley|| ''[[Caltha palustris]]'' || 2 || 3 ||Júní |- | [[Image:Pulsatilla_vulgaris-700px.jpg|120px]]||Geitabjalla|| ''[[Pulsatilla vulgaris]]'' || 2 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Anemone_nemorosa_001.JPG|120px]]||Skógarsóley|| ''[[Anemone nemorosa]]'' || || 3 ||Júní |- | [[Image:Aconogonon alaskanum (7833495202).jpg|120px]]||Snæsúra|| ''[[Aconogonon alaskanum]]'' || || ||Júní, júlí Svipuð slöngusúru |- | [[Image:PolygonumBistortaBulgaria1.jpg|120px]]||Slöngusúra|| ''[[Bistorta officinalis]]'' || || ||Júní, júlí |- | [[Image:Diverse fotografier fra Totenåsen og Mjøslandet 34.jpg|120px]]||Rabbabari|| ''[[Rheum officinalis]]'' || || ||Júní, júlí |- | [[Image:Anthyllis-vulneraria.JPG|120px]]||Gullkollur|| ''[[Anthyllis vulneraria]]'' || 1 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Lotus_corniculatus10.JPG|120px]]||Maríuskór|| ''[[Lotus corniculatus]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Trifolium repens 001.JPG|120px]]||Hvítsmári|| ''[[Trifolium repens]]'' || 3 || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Hedysarum alpinum.png|120px]]||Lykkjur|| ''[[Hedysarum]]'' || 3 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Trifolium pratense Oulu, Finland 10.06.2013.jpg|120px]]||Rauðsmári|| ''[[Trifolium pratense]]'' || 3 || 3 ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Trifolium medium 1.jpg|120px]]||Skógarsmári|| ''[[Trifolium medium]]'' || 3|| 3 ||Ágúst, september |- | [[Image:Maitohorsma_(Epilobium_angustifolium).JPG|120px]]||Sigurskúfur|| ''[[Epilobium angustifolium]]'' || 3 || 1 ||Júlí |- | [[Image:Chamerion_latifolium_upernavik_2007-08-06_4.jpg|120px]]||Eyrarrós|| ''[[Epilobium latifolium]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Sedum villosum Moor-Mauerpfeffer.JPG|120px]]||Hnoðrar|| ''[[Sedum]]'' || 2 || 2 ||Júní til september (eftir tegundum) |- | [[Image:Claytonia_sibirica_Eglinton.JPG|120px]]||Síberíublaðka|| ''[[Montia siberica]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Cerastium_alpinum_ssp_lanatum_1.JPG|120px]]||Músareyra|| ''[[Cerastium alpinum]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Mertensia ciliata 002.JPG|120px]]||Bláliljur|| ''[[Mertensia]]'' || || ||Júní júlí |- | [[Image:Pulmonaria saccharata (3497086606).jpg|120px]]||Lyfjajurt|| ''[[Pulmonaria]]'' || 2 || 2 || Maí, júní |- | [[Image:Phacelia.jpg|120px]]||Hunangsjurt|| ''[[Phacelia tanacetifolia]]'' || 3 || 3 ||Júlí |- | [[Image:Dead Nettle (Lamium album) - geograph.org.uk - 403952.jpg|120px]] || [[Ljósatvítönn]]||''[[Lamium album]]'' || 3 || 2 ||Júní - Júlí |- | [[Image:Geranium_sylvaticum_(1).JPG|120px]]||Blágresi|| ''[[Geranium sylvaticum]]'' || 2<ref>Anna Maurizio & Ina Grafl. 1969. ''Das Trachtpflanzenbuch''. Ehrenwirth Verlag, München. </ref>|| 2 ||Júní |- | [[Image:Tuftedsaxifrage-1.jpg|120px]]||Þúfusteinbrjótur|| ''[[Saxifraga cespitosa]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Rhodiola_rosea_a3.jpg|120px]]||Burnirót|| ''[[Rhodiola rosea]]'' || 2 || 2 ||Júní |- | [[Image:Draba norvegica IMG 3693 bergrublom longyeardalen.JPG|120px]]||Vorblóm|| ''[[Draba]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Aurinia saxatilis sl6.jpg|120px]]||Nálablóm|| ''[[Alyssum]]'' || 3 || 1 ||Júní, júlí |- | [[Image:Brassica napus 002.JPG|120px]]||Repja|| ''[[Brassica napus]]'' || 3 || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Puna-ailakki Silene dioica DSC03011 C.JPG|120px]]||Dagstjarna|| ''[[Silene dioica]]'' || || ||Júní til september |- | [[Image:Viola tricolor maritima kz3.jpg|120px]]||Þrenningarfjóla|| ''[[Viola tricolor]]'' || 1 || 1 ||Maí, júní |- | [[Image:Blackcurrant 1.jpg|120px]]||Sólber|| ''[[Ribes nigrum]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Ribes rubrum 1.jpg|120px]]||Rifs|| ''[[Ribes rubrum]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Gewöhnlicher Löwenzahn Taraxacum officinale agg. big.jpg|120px]]||Túnfífill|| ''[[Taraxacum]]'' || 3 || 3 ||Apríl til júní |- | [[Image:Hieracium aurantiacum Saarland 07.jpg|120px]]||Roðafífill|| ''[[Hieracium aurantiacum]]'' || || ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Achillea millefolium vallee-de-grace-amiens 80 22062007 1.jpg|120px]]||Vallhumall|| ''[[Achillea millefolium]]'' || 1 || 1 ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Calluna vulgaris11.jpg|120px]]||Beitilyng|| ''[[Calluna vulgaris]]'' || 3 || 1 ||Ágúst,september |- | [[Image:Baerentraube ML0002.jpg|120px]]||Sortulyng|| ''[[Arctostaphylos uva-ursi]]'' || || ||Júní |- | [[Image:Vaccinium uliginosum upernavik 2007-07-02 1.jpg|120px]]||Bláberjalyng|| ''[[Vaccinium uliginosum]]'' || 2 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Salix glauca hg.jpg|120px]]||Víðir|| ''[[Salix]]'' || 3 || 3 ||Maí, júní |- |} == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera}} {{Wikilífverur|Apis mellifera}} [[Flokkur:Býflugur]] ibliaejbw6n7voxdydfozmao159ory3 1761278 1761275 2022-07-20T00:09:45Z Svarði2 42280 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Alibýfluga | image = Honeybee landing on milkthistle02.jpg | image_width = 250px | image_caption = Alibýfluga að nálgast blóm [[Maríuþistill|maríuþistils]] <!-- ég veðja bara á að þetta sé Silybum marianum --> | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''Alibýfluga''''' | binomial = ''Apis mellifera'' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 |synonyms = ''Apis mellifica'' <small>Linnaeus, 1761</small> | subdivision_ranks = [[Undirtegund]]ir | subdivision = '''[[Evrópa|Norðvestur Evrópa]]''' * [[Apis mellifera iberica|''A. m. iberica'']] * [[Apis mellifera intermissa|''A. m. intermissa'']] * [[Apis mellifera lihzeni|''A. m. lihzeni'']] * [[Apis mellifera mellifera|''A. m. mellifera'']] * [[Apis mellifera sahariensis|''A. m. sahariensis'']] '''[[Evrópa|Suðvestur Evrópa]]''' * [[Apis mellifera carnica|''A. m. carnica'']] * [[Apis mellifera cecropia|''A. m. cecropia'']] * [[Apis mellifera ligustica|''A. m. ligustica'']] * [[Apis mellifera macedonica|''A. m. macedonica'']] * [[Apis mellifera ruttneri|''A.m. ruttneri'']] * [[Apis mellifera sicula|''A. m. sicula'']] '''[[Miðausturlönd]]''' * [[Apis mellifera adamii|''A. m. adamii'']] * [[Apis mellifera anatoliaca|''A. m. anatoliaca'']] * [[Apis mellifera armeniaca|''A. m. armeniaca'']] * [[Apis mellifera caucasica|''A. m. caucasica'']] * [[Apis mellifera cypria|''A. m. cypria'']] * [[Apis mellifera meda|''A. m. meda'']] '''[[Afríka]]''' * [[Apis mellifera adansonii|''A. m. adansonii'']] * [[Apis mellifera capensis|''A. m. capensis'']] * [[Apis mellifera intermissa|''A. m. intermissa'']] * [[Apis mellifera lamarckii|''A. m. lamarckii'']] * [[Apis mellifera litorea|''A. m. litorea'']] * [[Apis mellifera major|''A. m. major'']] * [[Apis mellifera monticola|''A. m. monticola'']] * [[Apis mellifera sahariensis|''A. m. sahariensis'']] * [[Apis mellifera scutellata|''A. m. scutellata'']] * [[Apis mellifera unicolor|''A. m. unicolor'']] * [[Apis mellifera jemenitica|''A. m. jemenitica'']] }} '''Alibýfluga''' ([[fræðiheiti]]: ''Apis mellifera'') er önnur tveggja tegunda hunangsbýa sem ræktuð er að ráði. Hin er Austurasískt bý ([[Apis cerana]]). Hún skiftist í allnokkrar undirtegundir (sjá hér að ofan), en nú er stór hluti býræktenda með svonefndan [[Apis mellifera cv. Buckfast|Buckfast stofn]], en hann er upphafnlega blendingur af [[Apis mellifera mellifera|''A. m. mellifera'']] og [[Apis mellifera carnica|''A. m. carnica'']], síðar einnig blandaður við fjölda annarra undirtegunda. [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] == Aðrar tegundir == Auk ''Apis mellifera,'' eru 6 aðrar tegundir í ættkvíslinni ''Apis''. Þær eru ''[[Apis andreniformis]], [[Apis florea]], [[Apis dorsata]], [[Apis cerana]], [[Apis koschevnikovi]], og [[Apis nigrocincta]].''<ref>Winston, Mark L. The biology of the honey bee. Harvard University Press, 1991.</ref> Þessar tegundir, fyrir utan ''Apis mellifera,'' eiga uppruna sinn í Suður og Suðaustur Asíu. Aðeins ''Apis mellifera'' er talin eiga uppruna sinn í Evrópu, Asíu og Afríku.<ref>Deborah R. Smith, Lynn Villafuerte, Gard Otisc & Michael R. Palmer (2000). "Biogeography of ''Apis cerana'' F. and ''A. nigrocincta'' Smith: insights from mtDNA studies" (PDF). ''Apidologie'' '''31''' (2): 265–279.doi:10.1051/apido:2000121. Archived from the original (PDF) on February 29, 2012.</ref> == Plöntur fyrir býflugur == Gildin fyrir blómasafann og frjókornin eru frá 1 (lélegt) til 3 (gott).<ref name=":0" /><ref name=":1" /> Ekkert gildi þýðir að upplýsingar vantar eða að að magn sé of lítið til að nýtast.<ref name=":0">http://www.biavl.dk/images/2011/stories/pdf/biplantekalender202007.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [https://biplanter.dk/plants/list Uppfærður hlekkur]</ref> {| class="wikitable sortable collapsible collapsed" |- ! Mynd !!Íslenskt nafn!!Vísindanafn !! Nektar !! Frjó !! Tími |- | [[Image:Crocus_vernus_1.jpg|120px]]||Krókus|| ''[[Crocus]]'' || 1 || 3 ||Apríl, Maí |- | [[Image:Blausternchen_2.jpg|120px]]||Síberíulilja|| ''[[Scilla sibirica]]'' || 2 || 1 ||Maí til Júní |- | [[Image:Allium_ursinum0.jpg|120px]]||Bjarnarlaukur|| ''[[Allium ursinum]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Allium_schoenoprasum_in_NH_01.jpg|120px]]||Graslaukur|| ''[[Allium schoenoprasum]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Glory of the Snow.JPG|120px]]||Snæstjarna|| ''[[Chionodoxa]]'' || 2 || 1 ||Maí |- | [[Image:Prolećno_cveće_3.JPG|120px]]||Lykill|| ''[[Primula]]'' || || ||Apríl, Maí, Júní, Júlí. Eftir tegundum |- | [[Image:Strom1.jpg|120px]]||Heggur|| ''[[Prunus padus]]'' || 3 || 3 ||Júní |- | [[Image:Sorbus and stone (Kivach Nature Reserve).JPG|120px]]||Reynir|| ''[[Sorbus aucuparia]]'' || 2 || 3 ||Júní |- | [[Image:Rubus idaeus Oulu, Finland 09.06.2013.jpg|120px]]||Hindber|| ''[[Rubus idaeus]]'' || 3 || 3 || júní, júlí |- | [[Image:Zilverschoon plant Potentilla anserina.jpg|120px]]||Tágamura|| ''[[Potentilla anserina]]'' || 1 || 2 ||Júní |- | [[Image:Reinroser.JPG|120px]]||Holtasóley|| ''[[Dryas octopetala]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Potentilla_atrosanguinea.jpg|120px]]||Blendingsmura|| ''[[Potentilla x hybrida]]'' || 1 || 2 ||Júlí, Ágúst |- | [[Image:Fragaria_vesca_LC0389.jpg|120px]]||Villijarðarber|| ''[[Fragaria vesca]]'' || 2 || 2 ||Júlí |- | [[Image:Geum_rivale_flowers.jpg|120px]]||Fjalldalafífill|| ''[[Geum rivale]]'' || 2 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Moeraspirea plant Filipendula ulmaria.jpg|120px]]||Mjaðurt|| ''[[Filipendula ulmaria]]'' || || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Jalokiurunkannus_Corydalis_nobilis_VI08_C_H4791.jpg|120px]]||Lævirkjaspori|| ''[[Corydalis nobilis]]'' || || ||Júní |- | [[Image:Bayrischer Wald 9928.JPG|120px]]||Hófsóley|| ''[[Caltha palustris]]'' || 2 || 3 ||Júní |- | [[Image:Pulsatilla_vulgaris-700px.jpg|120px]]||Geitabjalla|| ''[[Pulsatilla vulgaris]]'' || 2 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Anemone_nemorosa_001.JPG|120px]]||Skógarsóley|| ''[[Anemone nemorosa]]'' || || 3 ||Júní |- | [[Image:Aconogonon alaskanum (7833495202).jpg|120px]]||Snæsúra|| ''[[Aconogonon alaskanum]]'' || || ||Júní, júlí Svipuð slöngusúru |- | [[Image:PolygonumBistortaBulgaria1.jpg|120px]]||Slöngusúra|| ''[[Bistorta officinalis]]'' || || ||Júní, júlí |- | [[Image:Diverse fotografier fra Totenåsen og Mjøslandet 34.jpg|120px]]||Rabbabari|| ''[[Rheum officinalis]]'' || || ||Júní, júlí |- | [[Image:Anthyllis-vulneraria.JPG|120px]]||Gullkollur|| ''[[Anthyllis vulneraria]]'' || 1 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Lotus_corniculatus10.JPG|120px]]||Maríuskór|| ''[[Lotus corniculatus]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Trifolium repens 001.JPG|120px]]||Hvítsmári|| ''[[Trifolium repens]]'' || 3 || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Hedysarum alpinum.png|120px]]||Lykkjur|| ''[[Hedysarum]]'' || 3 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Trifolium pratense Oulu, Finland 10.06.2013.jpg|120px]]||Rauðsmári|| ''[[Trifolium pratense]]'' || 3 || 3 ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Trifolium medium 1.jpg|120px]]||Skógarsmári|| ''[[Trifolium medium]]'' || 3|| 3 ||Ágúst, september |- | [[Image:Maitohorsma_(Epilobium_angustifolium).JPG|120px]]||Sigurskúfur|| ''[[Epilobium angustifolium]]'' || 3 || 1 ||Júlí |- | [[Image:Chamerion_latifolium_upernavik_2007-08-06_4.jpg|120px]]||Eyrarrós|| ''[[Epilobium latifolium]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Sedum villosum Moor-Mauerpfeffer.JPG|120px]]||Hnoðrar|| ''[[Sedum]]'' || 2 || 2 ||Júní til september (eftir tegundum) |- | [[Image:Claytonia_sibirica_Eglinton.JPG|120px]]||Síberíublaðka|| ''[[Montia siberica]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Cerastium_alpinum_ssp_lanatum_1.JPG|120px]]||Músareyra|| ''[[Cerastium alpinum]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Mertensia ciliata 002.JPG|120px]]||Bláliljur|| ''[[Mertensia]]'' || || ||Júní júlí |- | [[Image:Pulmonaria saccharata (3497086606).jpg|120px]]||Lyfjajurt|| ''[[Pulmonaria]]'' || 2 || 2 || Maí, júní |- | [[Image:Phacelia.jpg|120px]]||Hunangsjurt|| ''[[Phacelia tanacetifolia]]'' || 3 || 3 ||Júlí |- | [[Image:Dead Nettle (Lamium album) - geograph.org.uk - 403952.jpg|120px]] || [[Ljósatvítönn]]||''[[Lamium album]]'' || 3 || 2 ||Júní - Júlí |- | [[Image:Geranium_sylvaticum_(1).JPG|120px]]||Blágresi|| ''[[Geranium sylvaticum]]'' || 2<ref name=":1">Anna Maurizio & Ina Grafl. 1969. ''Das Trachtpflanzenbuch''. Ehrenwirth Verlag, München. </ref>|| 2 ||Júní |- | [[Image:Tuftedsaxifrage-1.jpg|120px]]||Þúfusteinbrjótur|| ''[[Saxifraga cespitosa]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Rhodiola_rosea_a3.jpg|120px]]||Burnirót|| ''[[Rhodiola rosea]]'' || 2 || 2 ||Júní |- | [[Image:Draba norvegica IMG 3693 bergrublom longyeardalen.JPG|120px]]||Vorblóm|| ''[[Draba]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Aurinia saxatilis sl6.jpg|120px]]||Nálablóm|| ''[[Alyssum]]'' || 3 || 1 ||Júní, júlí |- | [[Image:Brassica napus 002.JPG|120px]]||Repja|| ''[[Brassica napus]]'' || 3 || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Puna-ailakki Silene dioica DSC03011 C.JPG|120px]]||Dagstjarna|| ''[[Silene dioica]]'' || || ||Júní til september |- | [[Image:Viola tricolor maritima kz3.jpg|120px]]||Þrenningarfjóla|| ''[[Viola tricolor]]'' || 1 || 1 ||Maí, júní |- | [[Image:Blackcurrant 1.jpg|120px]]||Sólber|| ''[[Ribes nigrum]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Ribes rubrum 1.jpg|120px]]||Rifs|| ''[[Ribes rubrum]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Gewöhnlicher Löwenzahn Taraxacum officinale agg. big.jpg|120px]]||Túnfífill|| ''[[Taraxacum]]'' || 3 || 3 ||Apríl til júní |- | [[Image:Hieracium aurantiacum Saarland 07.jpg|120px]]||Roðafífill|| ''[[Hieracium aurantiacum]]'' || || ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Achillea millefolium vallee-de-grace-amiens 80 22062007 1.jpg|120px]]||Vallhumall|| ''[[Achillea millefolium]]'' || 1 || 1 ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Calluna vulgaris11.jpg|120px]]||Beitilyng|| ''[[Calluna vulgaris]]'' || 3 || 1 ||Ágúst,september |- | [[Image:Baerentraube ML0002.jpg|120px]]||Sortulyng|| ''[[Arctostaphylos uva-ursi]]'' || || ||Júní |- | [[Image:Vaccinium uliginosum upernavik 2007-07-02 1.jpg|120px]]||Bláberjalyng|| ''[[Vaccinium uliginosum]]'' || 2 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Salix glauca hg.jpg|120px]]||Víðir|| ''[[Salix]]'' || 3 || 3 ||Maí, júní |- |} == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera}} {{Wikilífverur|Apis mellifera}} [[Flokkur:Býflugur]] rgkk17ypv1hbl6qk3h7ty7gu41sy25a 1761280 1761278 2022-07-20T00:11:28Z Svarði2 42280 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Alibýfluga | image = Honeybee landing on milkthistle02.jpg | image_width = 250px | image_caption = Alibýfluga að nálgast blóm [[Maríuþistill|maríuþistils]] <!-- ég veðja bara á að þetta sé Silybum marianum --> | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''Alibýfluga''''' | binomial = ''Apis mellifera'' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 |synonyms = ''Apis mellifica'' <small>Linnaeus, 1761</small> | subdivision_ranks = [[Undirtegund]]ir | subdivision = '''[[Evrópa|Norðvestur Evrópa]]''' * [[Apis mellifera iberica|''A. m. iberica'']] * [[Apis mellifera intermissa|''A. m. intermissa'']] * [[Apis mellifera lihzeni|''A. m. lihzeni'']] * [[Apis mellifera mellifera|''A. m. mellifera'']] * [[Apis mellifera sahariensis|''A. m. sahariensis'']] '''[[Evrópa|Suðvestur Evrópa]]''' * [[Apis mellifera carnica|''A. m. carnica'']] * [[Apis mellifera cecropia|''A. m. cecropia'']] * [[Apis mellifera ligustica|''A. m. ligustica'']] * [[Apis mellifera macedonica|''A. m. macedonica'']] * [[Apis mellifera ruttneri|''A.m. ruttneri'']] * [[Apis mellifera sicula|''A. m. sicula'']] '''[[Miðausturlönd]]''' * [[Apis mellifera adamii|''A. m. adamii'']] * [[Apis mellifera anatoliaca|''A. m. anatoliaca'']] * [[Apis mellifera armeniaca|''A. m. armeniaca'']] * [[Apis mellifera caucasica|''A. m. caucasica'']] * [[Apis mellifera cypria|''A. m. cypria'']] * [[Apis mellifera meda|''A. m. meda'']] '''[[Afríka]]''' * [[Apis mellifera adansonii|''A. m. adansonii'']] * [[Apis mellifera capensis|''A. m. capensis'']] * [[Apis mellifera intermissa|''A. m. intermissa'']] * [[Apis mellifera lamarckii|''A. m. lamarckii'']] * [[Apis mellifera litorea|''A. m. litorea'']] * [[Apis mellifera major|''A. m. major'']] * [[Apis mellifera monticola|''A. m. monticola'']] * [[Apis mellifera sahariensis|''A. m. sahariensis'']] * [[Apis mellifera scutellata|''A. m. scutellata'']] * [[Apis mellifera unicolor|''A. m. unicolor'']] * [[Apis mellifera jemenitica|''A. m. jemenitica'']] }} '''Alibýfluga''' ([[fræðiheiti]]: ''Apis mellifera'') er önnur tveggja tegunda hunangsbýa sem ræktuð er að ráði. Hin er Austurasískt bý ([[Apis cerana]]). Hún skiftist í allnokkrar undirtegundir (sjá hér að ofan), en nú er stór hluti býræktenda með svonefndan [[Apis mellifera cv. Buckfast|Buckfast stofn]], en hann er upphafnlega blendingur af [[Apis mellifera mellifera|''A. m. mellifera'']] og [[Apis mellifera carnica|''A. m. carnica'']], síðar einnig blandaður við fjölda annarra undirtegunda. [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] == Aðrar tegundir == Auk ''Apis mellifera,'' eru 6 aðrar tegundir í ættkvíslinni ''Apis''. Þær eru ''[[Apis andreniformis]], [[Apis florea]], [[Apis dorsata]], [[Apis cerana]], [[Apis koschevnikovi]], og [[Apis nigrocincta]].''<ref>Winston, Mark L. The biology of the honey bee. Harvard University Press, 1991.</ref> Þessar tegundir, fyrir utan ''Apis mellifera,'' eiga uppruna sinn í Suður og Suðaustur Asíu. Aðeins ''Apis mellifera'' er talin eiga uppruna sinn í Evrópu, Asíu og Afríku.<ref>Deborah R. Smith, Lynn Villafuerte, Gard Otisc & Michael R. Palmer (2000). "Biogeography of ''Apis cerana'' F. and ''A. nigrocincta'' Smith: insights from mtDNA studies" (PDF). ''Apidologie'' '''31''' (2): 265–279.doi:10.1051/apido:2000121. Archived from the original (PDF) on February 29, 2012.</ref> == Plöntur fyrir býflugur == Gildin fyrir blómasafann og frjókornin eru frá 1 (lélegt) til 3 (gott).<ref name=":0" /><ref name=":1" /> Ekkert gildi þýðir að upplýsingar vantar eða að að magn sé of lítið til að nýtast.<ref name=":0">http://www.biavl.dk/images/2011/stories/pdf/biplantekalender202007.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [https://biplanter.dk/plants/list Uppfærður hlekkur]</ref> {| class="wikitable sortable collapsible collapsed" |- ! Mynd !!Íslenskt nafn!!Vísindanafn !! Nektar !! Frjó !! Tími |- | [[Image:Crocus_vernus_1.jpg|120px]]||Krókus|| ''[[Crocus]]'' || 1 || 3 ||Apríl, Maí |- | [[Image:Blausternchen_2.jpg|120px]]||Síberíulilja|| ''[[Scilla sibirica]]'' || 2 || 1 ||Maí til Júní |- | [[Image:Allium_ursinum0.jpg|120px]]||Bjarnarlaukur|| ''[[Allium ursinum]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Allium_schoenoprasum_in_NH_01.jpg|120px]]||Graslaukur|| ''[[Allium schoenoprasum]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Glory of the Snow.JPG|120px]]||Snæstjarna|| ''[[Chionodoxa]]'' || 2 || 1 ||Maí |- | [[Image:Prolećno_cveće_3.JPG|120px]]||Lykill|| ''[[Primula]]'' || || ||Apríl, Maí, Júní, Júlí. Eftir tegundum |- | [[Image:Strom1.jpg|120px]]||Heggur|| ''[[Prunus padus]]'' || 3 || 3 ||Júní |- | [[Image:Sorbus and stone (Kivach Nature Reserve).JPG|120px]]||Reynir|| ''[[Sorbus aucuparia]]'' || 2 || 3 ||Júní |- | [[Image:Rubus idaeus Oulu, Finland 09.06.2013.jpg|120px]]||Hindber|| ''[[Rubus idaeus]]'' || 3 || 3 || júní, júlí |- | [[Image:Zilverschoon plant Potentilla anserina.jpg|120px]]||Tágamura|| ''[[Potentilla anserina]]'' || 1 || 2 ||Júní |- | [[Image:Reinroser.JPG|120px]]||Holtasóley|| ''[[Dryas octopetala]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Potentilla_atrosanguinea.jpg|120px]]||Blendingsmura|| ''[[Potentilla x hybrida]]'' || 1 || 2 ||Júlí, Ágúst |- | [[Image:Fragaria_vesca_LC0389.jpg|120px]]||Villijarðarber|| ''[[Fragaria vesca]]'' || 2 || 2 ||Júlí |- | [[Image:Geum_rivale_flowers.jpg|120px]]||Fjalldalafífill|| ''[[Geum rivale]]'' || 2 || 2 ||Júní, júlí |- | [[Image:Moeraspirea plant Filipendula ulmaria.jpg|120px]]||Mjaðurt|| ''[[Filipendula ulmaria]]'' || || 3<ref name=":1" /> ||Júní, júlí |- | [[Image:Jalokiurunkannus_Corydalis_nobilis_VI08_C_H4791.jpg|120px]]||Lævirkjaspori|| ''[[Corydalis nobilis]]'' || || ||Júní |- | [[Image:Bayrischer Wald 9928.JPG|120px]]||Hófsóley|| ''[[Caltha palustris]]'' || 2 || 3<ref name=":1" /> ||Júní |- | [[Image:Pulsatilla_vulgaris-700px.jpg|120px]]||Geitabjalla|| ''[[Pulsatilla vulgaris]]'' || 2 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Anemone_nemorosa_001.JPG|120px]]||Skógarsóley|| ''[[Anemone nemorosa]]'' || || 3 ||Júní |- | [[Image:Aconogonon alaskanum (7833495202).jpg|120px]]||Snæsúra|| ''[[Aconogonon alaskanum]]'' || || ||Júní, júlí Svipuð slöngusúru |- | [[Image:PolygonumBistortaBulgaria1.jpg|120px]]||Slöngusúra|| ''[[Bistorta officinalis]]'' || || ||Júní, júlí |- | [[Image:Diverse fotografier fra Totenåsen og Mjøslandet 34.jpg|120px]]||Rabbabari|| ''[[Rheum officinalis]]'' || || ||Júní, júlí |- | [[Image:Anthyllis-vulneraria.JPG|120px]]||Gullkollur|| ''[[Anthyllis vulneraria]]'' || 1 || 2<ref name=":1" /> ||Júní, júlí |- | [[Image:Lotus_corniculatus10.JPG|120px]]||Maríuskór|| ''[[Lotus corniculatus]]'' || 3 || 1<ref name=":1" /> ||Júní |- | [[Image:Trifolium repens 001.JPG|120px]]||Hvítsmári|| ''[[Trifolium repens]]'' || 3 || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Hedysarum alpinum.png|120px]]||Lykkjur|| ''[[Hedysarum]]'' || 3 || 2<ref name=":1" /> ||Júní, júlí |- | [[Image:Trifolium pratense Oulu, Finland 10.06.2013.jpg|120px]]||Rauðsmári|| ''[[Trifolium pratense]]'' || 3 || 3 ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Trifolium medium 1.jpg|120px]]||Skógarsmári|| ''[[Trifolium medium]]'' || 3|| 3 ||Ágúst, september |- | [[Image:Maitohorsma_(Epilobium_angustifolium).JPG|120px]]||Sigurskúfur|| ''[[Epilobium angustifolium]]'' || 3 || 1 ||Júlí |- | [[Image:Chamerion_latifolium_upernavik_2007-08-06_4.jpg|120px]]||Eyrarrós|| ''[[Epilobium latifolium]]'' || 3 || 1 ||Júní |- | [[Image:Sedum villosum Moor-Mauerpfeffer.JPG|120px]]||Hnoðrar|| ''[[Sedum]]'' || 2 || 2 ||Júní til september (eftir tegundum) |- | [[Image:Claytonia_sibirica_Eglinton.JPG|120px]]||Síberíublaðka|| ''[[Montia siberica]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Cerastium_alpinum_ssp_lanatum_1.JPG|120px]]||Músareyra|| ''[[Cerastium alpinum]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Mertensia ciliata 002.JPG|120px]]||Bláliljur|| ''[[Mertensia]]'' || || ||Júní júlí |- | [[Image:Pulmonaria saccharata (3497086606).jpg|120px]]||Lyfjajurt|| ''[[Pulmonaria]]'' || 2 || 2 || Maí, júní |- | [[Image:Phacelia.jpg|120px]]||Hunangsjurt|| ''[[Phacelia tanacetifolia]]'' || 3 || 3 ||Júlí |- | [[Image:Dead Nettle (Lamium album) - geograph.org.uk - 403952.jpg|120px]] || [[Ljósatvítönn]]||''[[Lamium album]]'' || 3 || 2 ||Júní - Júlí |- | [[Image:Geranium_sylvaticum_(1).JPG|120px]]||Blágresi|| ''[[Geranium sylvaticum]]'' || 2<ref name=":1">Anna Maurizio & Ina Grafl. 1969. ''Das Trachtpflanzenbuch''. Ehrenwirth Verlag, München. </ref>|| 2 ||Júní |- | [[Image:Tuftedsaxifrage-1.jpg|120px]]||Þúfusteinbrjótur|| ''[[Saxifraga cespitosa]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Rhodiola_rosea_a3.jpg|120px]]||Burnirót|| ''[[Rhodiola rosea]]'' || 2 || 2 ||Júní |- | [[Image:Draba norvegica IMG 3693 bergrublom longyeardalen.JPG|120px]]||Vorblóm|| ''[[Draba]]'' || || ||Maí, júní |- | [[Image:Aurinia saxatilis sl6.jpg|120px]]||Nálablóm|| ''[[Alyssum]]'' || 3 || 1 ||Júní, júlí |- | [[Image:Brassica napus 002.JPG|120px]]||Repja|| ''[[Brassica napus]]'' || 3 || 3 ||Júní, júlí |- | [[Image:Puna-ailakki Silene dioica DSC03011 C.JPG|120px]]||Dagstjarna|| ''[[Silene dioica]]'' || || ||Júní til september |- | [[Image:Viola tricolor maritima kz3.jpg|120px]]||Þrenningarfjóla|| ''[[Viola tricolor]]'' || 1 || 1 ||Maí, júní |- | [[Image:Blackcurrant 1.jpg|120px]]||Sólber|| ''[[Ribes nigrum]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Ribes rubrum 1.jpg|120px]]||Rifs|| ''[[Ribes rubrum]]'' || 3 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Gewöhnlicher Löwenzahn Taraxacum officinale agg. big.jpg|120px]]||Túnfífill|| ''[[Taraxacum]]'' || 3 || 3 ||Apríl til júní |- | [[Image:Hieracium aurantiacum Saarland 07.jpg|120px]]||Roðafífill|| ''[[Hieracium aurantiacum]]'' || || ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Achillea millefolium vallee-de-grace-amiens 80 22062007 1.jpg|120px]]||Vallhumall|| ''[[Achillea millefolium]]'' || 1 || 1<ref name=":1" /> ||Júlí, ágúst |- | [[Image:Calluna vulgaris11.jpg|120px]]||Beitilyng|| ''[[Calluna vulgaris]]'' || 3 || 1 ||Ágúst,september |- | [[Image:Baerentraube ML0002.jpg|120px]]||Sortulyng|| ''[[Arctostaphylos uva-ursi]]'' || || ||Júní |- | [[Image:Vaccinium uliginosum upernavik 2007-07-02 1.jpg|120px]]||Bláberjalyng|| ''[[Vaccinium uliginosum]]'' || 2 || 2 ||Maí, júní |- | [[Image:Salix glauca hg.jpg|120px]]||Víðir|| ''[[Salix]]'' || 3 || 3 ||Maí, júní |- |} == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera}} {{Wikilífverur|Apis mellifera}} [[Flokkur:Býflugur]] gqabbw22xcgt2l3d46wq6i9agwski3x Guangdong 0 72294 1761320 1758243 2022-07-20T11:35:29Z Dagvidur 4656 Bætti inn um efnahag héraðsins. wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við Perluá]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perluá]]r sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Guangdong hefur í meira en þrá áratugi verið langefnaðasta hérað Kína. <ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] erdkuwstx3t213wngga5qv694jathk2 1761322 1761320 2022-07-20T11:40:32Z Dagvidur 4656 Um stærð hagkerfis Guangdong wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við Perluá]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perluá]]r sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og í miklum vexti. Héraðið hefur í meira en þrá áratugi verið það langefnaðasta í Kína. <ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Hagkerfi þess, ef miðað við þjóðarframleiðslu, er sambærilegt hagkerfi [[Kanada]].<ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] c9fiko02ngo853uf1ui80z7luo0ucbo 1761323 1761322 2022-07-20T11:42:38Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við Perluá]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perluá]]r sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og í miklum vexti. Héraðið hefur í meira en þrá áratugi verið það langefnaðasta í Kína. <ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Hagkerfi þess, ef miðað við þjóðarframleiðslu, er sambærilegt hagkerfi [[Kanada]].<ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == <references /> {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] huw6mm2s0wldrgemawmyzce2ebtwch8 1761324 1761323 2022-07-20T11:43:54Z Dagvidur 4656 Bætt við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við Perluá]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perluá]]r sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og í miklum vexti. Héraðið hefur í meira en þrá áratugi verið það langefnaðasta í Kína. <ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Hagkerfi þess, ef miðað við þjóðarframleiðslu, er sambærilegt hagkerfi [[Kanada]].<ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == <references /> {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] 3jcizjtcdj7okne2c4jwfznispdjusp 1761325 1761324 2022-07-20T11:58:39Z Dagvidur 4656 Bætti við upplýsingum um gríðarlega stærð hagkerfis Guangdong héraðs. wikitext text/x-wiki [[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]] [[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við Perluá]] '''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Þar búa yfir 86 milljónir manna. Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perluá]]r sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]]. Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]]. Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og hefur verið í miklum vexti í meira en þrá áratugi verið það langefnaðasta í Kína.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var þjóðarframleiðsla Guangdong héraðs um $1,92 billjónir bandaríkjadala og óx um 8% á ári. Þetta gerir Guangdong að efnaðsta héraði Kína 33ja árið í röð. Til samanburðar, sé byggt á tölfræði ársins 2020, var þjóðarframleiðsla Guangdong hærri er [[Ítalía|Ítalíu]] ($1.89 billjónir bandaríkjadala), [[Kanada]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala), og [[Suður-Kórea|Suður Kóreu]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala).<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/chinas-2021-gdp-performance-a-look-at-major-provinces-and-cities/|titill=China’s Most Productive Provinces and Cities as per 2021 GDP Statistics|höfundur=China Briefing|útgefandi=Dezan Shira & Associates. T|mánuður=7. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Héruð í Kína]] == Tilvísanir == <references /> {{Stubbur|landafræði}} {{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}} [[Flokkur:Héruð í Kína]] k5gwdj2ilhydenynufikctor7cro4xf Hunter S. Thompson 0 75252 1761224 1735967 2022-07-19T16:35:10Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[File:Hst-by-rsexton-longbeach-5-1989-1.jpg|thumb|right|250px|Hunter Stockton Thompson (1989)]] '''Hunter Stockton Thompson''' ([[18. júlí]] [[1937]] – [[20. febrúar]] [[2005]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[blaðamaður]] og [[rithöfundur]], sem er frægastur fyrir skáldsögu sína: ''Fear and Loathing in Las Vegas''. == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3646940 ''Öfgar í Ameríku''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2005] {{Stubbur|Æviágrip}} {{fde|1937|2005|Thompson, Hunter S.}} {{DEFAULTSORT:Thompson, Hunter S.}} [[Flokkur:Bandarískir blaðamenn|Thompson, Hunter S.]] [[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]] 5u4nfedujgf4o4hh20xh22ju1cqsekq Wikipedia:Friðuð hús á Íslandi 4 77464 1761235 1761147 2022-07-19T19:28:02Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 09zy4v4zipnbdree7ao2te6qffzdxzb 1761236 1761235 2022-07-19T19:28:43Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] htzq4lnhnn3xokzrfen2te2sixeyrtf 1761237 1761236 2022-07-19T19:30:26Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24.jpg Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] biuejvayjzj3ievcvplmhsp2em335mp 1761238 1761237 2022-07-19T19:31:45Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 70]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] hwfgpajgabjx7j2droz5bgkvcbm29i2 1761240 1761238 2022-07-19T19:33:42Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 70]] Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] jratjscr1igxfu596x4gjec6d4sfvu3 1761241 1761240 2022-07-19T19:34:24Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 5bb7rzbbt77m5l02t7csj3qthsnz4bn 1761242 1761241 2022-07-19T19:36:06Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] g9ok6yexf13aucpfts78vfspjxh0opx 1761243 1761242 2022-07-19T19:36:23Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 09z3gigex4oro3jf8o5c0nmutkedm7j 1761244 1761243 2022-07-19T19:37:33Z Akigka 183 /* Reykjanes */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 480qdnriwywbnehyxopocqmzl9iy4g5 1761245 1761244 2022-07-19T19:37:52Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] thcpwtx7gzum0r7pnvkkuupre6xkpiz 1761246 1761245 2022-07-19T19:39:06Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] lvyhc8nqkhlkvvs1x5k7r6zozft21c6 1761247 1761246 2022-07-19T19:41:43Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík Bræðraborgarstígur 14.jpg Mynd:Reykjavík Bræðraborgarstígur 19.jpg Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] b3jrvpcj3oo60iq5zdkveiljvagkvfd 1761248 1761247 2022-07-19T19:43:40Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] hkjd1ygao2vobqiojnifwgyo76156gu 1761249 1761248 2022-07-19T19:45:10Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg|[[Drafnarstígur 5]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] b5i5c01njiu3ztcelw88lb1don6vcdo 1761250 1761249 2022-07-19T19:46:13Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 11.jpg| Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] lxbub1fd1p238p5daaqzhbdq0qq5zqs 1761251 1761250 2022-07-19T19:51:19Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík Austurstræti 16.jpg| Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] axsqxaccqf4iszpqxl380y34oalunt2 1761252 1761251 2022-07-19T19:52:57Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Fjósið - Menntaskólinn í Reykjavík.JPG Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 6nzsmgtze98rtok5mnrxs3t8wg7vuzn 1761264 1761252 2022-07-19T21:49:01Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Aðalstræti 16.JPG Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] a1ka9z84dnzqkff2cbs3sgnlm4nypgc 1761265 1761264 2022-07-19T21:58:57Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Bókhlaða MR - Íþaka.JPG Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] epu4zr3ns7lisryr72k3gpmvh78ghr3 1761266 1761265 2022-07-19T22:30:44Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Fríkirkjuvegur 3.JPG Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] maxb7sfnh40uw6bnol2q4kxf3flhyxk 1761267 1761266 2022-07-19T22:32:52Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti 5.jpg Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] odxink45bnfsr0e5f9otwphscqz83wn 1761268 1761267 2022-07-19T22:39:01Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 0g9n5qd5k470nwlsv24fnbt8ywg097o 1761269 1761268 2022-07-19T22:48:21Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Pósthússtræti 3.JPG Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] qjgybi2xnurken7y6rrig9j5lh444vz 1761270 1761269 2022-07-19T22:53:00Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] iu779ibr5o1d4etnpmkq1rkpwoldwql 1761271 1761270 2022-07-19T22:58:28Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] j6p7kbpvm9v3qgxooncysw007c8l3iu 1761272 1761271 2022-07-19T23:34:36Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Kirkjutorg 6.JPG Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 0ls6wkb7wzv1rntudi7xtl12in426yv 1761273 1761272 2022-07-19T23:37:52Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6.jpg Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] swwbgow582lk7reo2ko0h2e6vquqpeo 1761274 1761273 2022-07-19T23:59:16Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] axilncge14g95l3lf2n2athsnzvap23 1761276 1761274 2022-07-20T00:07:18Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] byexedmpro8tp07fhg11tejne4lgk22 1761281 1761276 2022-07-20T00:23:55Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 2x1ttozhg12cbkw5kf14j663j13k2bv 1761282 1761281 2022-07-20T00:25:50Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 6.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] o5brekc8f8b7og5bhm8ki85k863cae5 1761283 1761282 2022-07-20T00:26:29Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] aidlzieshcy1s2oqdwfurtvzi3u7730 1761284 1761283 2022-07-20T00:31:57Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] lcved7u4hjyfshpgm7ta2dp981ctga6 1761285 1761284 2022-07-20T00:40:15Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 83iea8l0ee1crejfow3k394510bmzpg 1761286 1761285 2022-07-20T00:41:08Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík Laugavegur - 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 86p1eovqtdx6io0qhmh1yhlg93wa6y2 1761287 1761286 2022-07-20T00:41:40Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 15iunf9yd6kxmhyd19d428kvput42f1 1761292 1761287 2022-07-20T01:01:11Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] g1ratsmi7zsj11gfbyits1jdyvobl6u 1761293 1761292 2022-07-20T01:05:12Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 21i0kpmfsuxkid4uvi4hw19zvmtp4pl 1761294 1761293 2022-07-20T01:09:11Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] hgljwp8e6j7nu03bxcaa92j88a21y1h 1761295 1761294 2022-07-20T01:27:23Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 4le337wnpepbuxb233avlju4dsevm56 1761296 1761295 2022-07-20T01:29:52Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 11.jpg|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] k9gr6ipsqgq1tjdi61fe2i8lslcr1u3 1761297 1761296 2022-07-20T01:31:01Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 11.jpg|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 9638sqkvapq4btdfip6tnupjg1z08p1 1761298 1761297 2022-07-20T01:32:48Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] tdsm2nj70ttrek11ru1o4wje8gsfvn9 1761300 1761298 2022-07-20T01:35:51Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 00jjliv9mgmrb9gotg4bvn5d71m33u9 1761301 1761300 2022-07-20T01:37:14Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 2mkh6n0xctalzdhvynh7zk3z5x41d4x 1761302 1761301 2022-07-20T01:40:34Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] cls1zy4x43krs9lwyzztqfkc2qtimia 1761306 1761302 2022-07-20T01:47:03Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík Vesturgata 50.jpg Mynd:Reykjavík Vesturgata 57.jpg Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] sv733wmcx7x9m8oc6bslgdmcbdm0z0t 1761308 1761306 2022-07-20T01:48:05Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Ægisíða 80.JPG </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] gmar51thpc6oi0zo0f3ic03izn1m4k8 1761309 1761308 2022-07-20T01:50:44Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70 - 1.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 80wsdj8d71642wgm5j1t8gob7llvhse 1761312 1761309 2022-07-20T02:01:42Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.JPG Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] qlkwlv1kteofuv9ryttlrcml4j8jt0u Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2010 0 87840 1761226 1756063 2022-07-19T16:39:00Z 31.209.245.103 /* Riðill H */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill 1 ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} *{{ZAF}} 1-1(0-0) {{MEX}} *{{URY}} 0-0 {{FRA}} *{{ZAF}} 0-3(0-1) {{URY}} *{{FRA}} 0-2(0-0) {{MEX}} *{{MEX}} 0-1(0-1) {{URY}} *{{FRA}} 1-2(0-2) {{ZAF}} ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} *{{ARG}} 1-0(1-0) {{NGR}} *{{KOR}} 2-0(1-0) [[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] 2-1(1-1) {{NGR}} *{{ARG}} 4-1(2-1) {{KOR}} *{{NGR}} 2-2(1-1) {{KOR}} *[[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] 0-2(0-0) {{ARG}} ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} *{{ENG}} 1-1(1-1) {{USA}} *[[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] 0-1(0-0) [[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] 2-2(2-0) {{USA}} *{{ENG}} 0-0 [[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] 0-1(0-1) {{ENG}} *{{USA}} 1-0(0-0) [[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} *{{GER}} 4-0(2-0) {{AUS}} *{{SRB}} 0-1(0-0) {{GHA}} *{{GER}} 0-1(0-1) {{SRB}} *{{GHA}} 1-1(1-1) {{AUS}} *{{GHA}} 0-1(0-0) {{GER}} *{{AUS}} 2-1(0-0) {{SRB}} ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-0(0-0) [[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] *{{JPN}} 1-0(1-0) {{CMR}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 1-0(0-0) {{JPN}} *{{CMR}} 1-2(1-1) [[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] 1-3(0-2) {{JPN}} *{{CMR}} 1-2(0-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} *{{ITA}} 1-1(0-1) {{PRY}} *{{NZL}} 1-1(0-0) {{SVK}} *{{SVK}} 0-2(0-1) {{PRY}} *{{ITA}} 1-1(1-1) {{NZL}} *{{SVK}} 3-2(1-0) {{ITA}} *{{PRY}} 0-0 {{NZL}} ==== Riðill G ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} *{{CIV}} 0-0 {{PRT}} *{{BRA}} 2-1(0-0) {{PRK}} *{{BRA}} 3-1(1-0) {{CIV}} *{{PRT}} 7-0(1-0) {{PRK}} *{{PRT}} 0-0 {{BRA}} *{{PRK}} 0-3(0-2) {{CIV}} ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] c9ayal6eryizsxh0a776hein5a9ya74 1761227 1761226 2022-07-19T16:44:26Z 31.209.245.103 /* Knattspyrnuvellir */ laga tengil wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Port Elizabeth|Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill 1 ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} *{{ZAF}} 1-1(0-0) {{MEX}} *{{URY}} 0-0 {{FRA}} *{{ZAF}} 0-3(0-1) {{URY}} *{{FRA}} 0-2(0-0) {{MEX}} *{{MEX}} 0-1(0-1) {{URY}} *{{FRA}} 1-2(0-2) {{ZAF}} ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} *{{ARG}} 1-0(1-0) {{NGR}} *{{KOR}} 2-0(1-0) [[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] 2-1(1-1) {{NGR}} *{{ARG}} 4-1(2-1) {{KOR}} *{{NGR}} 2-2(1-1) {{KOR}} *[[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] 0-2(0-0) {{ARG}} ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} *{{ENG}} 1-1(1-1) {{USA}} *[[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] 0-1(0-0) [[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] 2-2(2-0) {{USA}} *{{ENG}} 0-0 [[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] 0-1(0-1) {{ENG}} *{{USA}} 1-0(0-0) [[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} *{{GER}} 4-0(2-0) {{AUS}} *{{SRB}} 0-1(0-0) {{GHA}} *{{GER}} 0-1(0-1) {{SRB}} *{{GHA}} 1-1(1-1) {{AUS}} *{{GHA}} 0-1(0-0) {{GER}} *{{AUS}} 2-1(0-0) {{SRB}} ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-0(0-0) [[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] *{{JPN}} 1-0(1-0) {{CMR}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 1-0(0-0) {{JPN}} *{{CMR}} 1-2(1-1) [[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] 1-3(0-2) {{JPN}} *{{CMR}} 1-2(0-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} *{{ITA}} 1-1(0-1) {{PRY}} *{{NZL}} 1-1(0-0) {{SVK}} *{{SVK}} 0-2(0-1) {{PRY}} *{{ITA}} 1-1(1-1) {{NZL}} *{{SVK}} 3-2(1-0) {{ITA}} *{{PRY}} 0-0 {{NZL}} ==== Riðill G ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} *{{CIV}} 0-0 {{PRT}} *{{BRA}} 2-1(0-0) {{PRK}} *{{BRA}} 3-1(1-0) {{CIV}} *{{PRT}} 7-0(1-0) {{PRK}} *{{PRT}} 0-0 {{BRA}} *{{PRK}} 0-3(0-2) {{CIV}} ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] gazuz0drdbowq9ygc6n0exqv71zs2rt 1761228 1761227 2022-07-19T17:00:59Z 31.209.245.103 /* Riðill 1 */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010''' var haldið í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] dagana [[11. júní]] til [[11. júlí]] [[2010]]. Heimsmeistaramótið er það 19. í röðinni, en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Spánverjar unnu Hollendinga í úrslitum 1-0 þar sem Andrés Iniesta skoraði 116 mínútu, og Þjóðverjar Úrúgvæji í leik um 3ja sætið, 3-2 þar sem Cavani og Forlán skoruðu fyrir Úrúgvæji og Müller, Jansen og Khedira skoruðu fyrir Þjóðverjana. == Knattspyrnuvellir == <center> {{Clear}}<div style="max-width:760px; padding-top:1px"> {| class="wikitable" style="float:left; text-align:center; height:769px" |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Soccer City]] |- | Heildarfjöldi: '''91,141''' |- | [[Mynd:Soccer City Stadium Exterior.jpg|160px]] |- ! [[Durban]] |- | [[Moses Mabhida Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''70,000''' |- | [[Mynd:Moses Mabhida Stadion durban aerial view 1.jpg|160px]] |- ! [[Höfðaborg]] |- | [[Cape Town Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''69,070''' |- | [[Mynd:Cape Town Stadium - panoramio.jpg|160px]] |- ! [[Jóhannesarborg]] |- | [[Ellis Park Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''62,567''' |- | [[Mynd:Ellis Park Stadium.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center; height:769px" |- ! [[Polokwane]] |- | [[Peter Mokaba Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''46,000''' |- | [[Mynd:Peter Mokaba Stadium in Polokwane, Limpopo, South Africa (8714600990).jpg|160px]] |- ! [[Rustenburg]] |- | [[Royal Bafokeng Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''44,530''' |- | |- ! [[Nelspruit]] |- | [[Mbombela Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''43,589''' |- | [[Mynd:Mbombela Stadium Aerial View.jpg|160px]] |} {| class="wikitable" style="text-align:center; height: 769px" |- ! [[Pretoría]] ! [[Port Elizabeth|Elísabetarhöfn]] |- | [[Loftus Versfeld Stadium]] | [[Nelson Mandela Bay Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''51,760''' | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | [[Mynd:Loftus_Versfeld_Stadium.jpg|160px]] | [[Mynd:Nelson Mandela Stadium in Port Elizabeth.jpg|160px]] |- |colspan=2| {{location map+ |Suður-Afríka |float=left |width=400|places= {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-26.234797 |long=27.982353 |label=[[Jóhannesarborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.829444 |long=31.030278 |label=[[Durban]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.903461 |long=18.411153 |label=[[Höfðaborg]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.753333 |long=28.222778 |label=[[Pretoría]]|position=top}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-33.937778 |long=25.598889 |label=[[Elísabetarhöfn]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-29.117292 |long=26.208847 |label=[[Bloemfontein]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-23.924689 |long=29.468765 |label=[[Polokwane]]|position=bottom}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.5786 |long=27.1607 |label=[[Rustenburg]]|position=left}} {{location map~ |Suður-Afríka |lat=-25.46172 |long=30.929689 |label=[[Nelspruit]]|position=top}}}} |- ! [[Bloemfontein]] |- | [[Free State Stadium]] |- | Heildarfjöldi: '''48,000''' |- | |} </div> </center> == Riðlakeppni == ==== Riðill 1 ==== Líkt og fjórum árum fyrr léku heimamenn í opnunarleik keppninnar, þar sem Suður-Afríka og Mexíkó skildu jöfn, 1:1. Síðar sama dag gerðu Úrúgvæ og Frakkland markalaust jafntefli. Allt logaði í deilum innan franska landsliðshópsins og lið þeirra hrundi gjörsamlega. Í næsta leik töpuðu Frakkar fyrir Mexíkó og loks fyrir heimamönnum í síðustu umferðinni. Sá sigur dugði þó gestgjöfunum ekki áfram, því markatala þeirra var slæm eftir 3:0 tap fyrir toppliði Úrúgvæ. Suður-Afríka varð því fyrsta gestgjafaþjóðin í sögunni sem mistókst að komast upp úr riðlakeppni. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||2||1||0||4||0||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkó]]||3||1||1||0||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-Afríka]]||3||1||1||0||3||5||-2||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Frakkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 11. júní - Soccer City, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 11. júní - Höfðaborgarleikvangurinn, Höfðaborg * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 16. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoríu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Peter Mokaba leikvangurinn, Polokwane * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 22. júní - Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 22. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka ==== Riðill B ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentína]]||3||3||0||0||7||1||+6||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]]||[[Suður-Kórea]]||3||2||1||0||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Grikkland]]||3||1||0||2||2||5||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígería]]||3||0||1||2||3||5||-2||'''1''' |- |} *{{ARG}} 1-0(1-0) {{NGR}} *{{KOR}} 2-0(1-0) [[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] 2-1(1-1) {{NGR}} *{{ARG}} 4-1(2-1) {{KOR}} *{{NGR}} 2-2(1-1) {{KOR}} *[[File:Flag_of_Greece.svg|20px]] 0-2(0-0) {{ARG}} ==== Riðill C ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríkin]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenía]]||3||1||1||0||3||3||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]]||[[Alsír]]||3||0||1||2||0||2||-2||'''1''' |- |} *{{ENG}} 1-1(1-1) {{USA}} *[[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] 0-1(0-0) [[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] 2-2(2-0) {{USA}} *{{ENG}} 0-0 [[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] 0-1(0-1) {{ENG}} *{{USA}} 1-0(0-0) [[File:Flag_of_Algeria.svg|20px]] ==== Riðill D ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýskaland]]||3||2||0||1||5||1||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ghana.svg|20px]]||[[Gana]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralía]]||3||1||1||1||2||6||-3||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Serbia.svg|20px]]||[[Serbía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |} *{{GER}} 4-0(2-0) {{AUS}} *{{SRB}} 0-1(0-0) {{GHA}} *{{GER}} 0-1(0-1) {{SRB}} *{{GHA}} 1-1(1-1) {{AUS}} *{{GHA}} 0-1(0-0) {{GER}} *{{AUS}} 2-1(0-0) {{SRB}} ==== Riðill E ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||3||0||0||5||1||+4||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]]||[[Japan]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danmörk]]||3||1||0||2||3||6||-3||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||0||0||3||2||5||-3||'''0''' |- |} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-0(0-0) [[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] *{{JPN}} 1-0(1-0) {{CMR}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 1-0(0-0) {{JPN}} *{{CMR}} 1-2(1-1) [[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] *[[File:Flag_of_Denmark.svg|20px]] 1-3(0-2) {{JPN}} *{{CMR}} 1-2(0-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] ==== Riðill F ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæ]]||3||1||2||0||3||1||+2||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|20px]]||[[Slóvakía]]||3||1||1||1||4||5||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_New Zealand.svg|20px]]||[[Nýja-Sjáland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |} *{{ITA}} 1-1(0-1) {{PRY}} *{{NZL}} 1-1(0-0) {{SVK}} *{{SVK}} 0-2(0-1) {{PRY}} *{{ITA}} 1-1(1-1) {{NZL}} *{{SVK}} 3-2(1-0) {{ITA}} *{{PRY}} 0-0 {{NZL}} ==== Riðill G ==== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilía]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgal]]||3||1||2||0||7||0||+7||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_North Korea.svg|20px]]||[[Norður-Kórea]]||3||0||0||3||1||12||-11||'''0''' |- |} *{{CIV}} 0-0 {{PRT}} *{{BRA}} 2-1(0-0) {{PRK}} *{{BRA}} 3-1(1-0) {{CIV}} *{{PRT}} 7-0(1-0) {{PRK}} *{{PRT}} 0-0 {{BRA}} *{{PRK}} 0-3(0-2) {{CIV}} ==== Riðill H ==== Svisslendingar fengu óskabyrjun þegar þeir sigruðu Spánverja í upphafsleik riðilsins á meðan Síle lagði Hondúras. Spánverjar hrukku þó í gang og unnu tvo næstu leiki. Hondúras hafnaði á botninum en náði þó að setja strik í reikninginn hjá Svisslendingum með því að gera jafntefli við þá í lokaleiknum og bæði lið sátu eftir í riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síle]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]||[[Sviss]]||3||1||1||1||1||1||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]]||[[Hondúras]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 16. júní - Mbombela leikvangurinn, Nelspruit * [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 16. júní - Moses Mabhida leikvangurinn, Durban * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 21. júní - Ellis Park leikvangurinn, Jóhannesarborg * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 25. júní - Loftus Versfeld leikvangurinn, Pretoria * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 25. júní - Free State leikvangurinn, Bloemfontein * [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras === Útsláttarkeppni === ==== 16 liða úrslit ==== *{{URY}} 2-1(1-0) {{KOR}} *{{USA}} 1-2 Prorr. (1-1, 0-1) {{GHA}} *{{GER}} 4-1(2-1) {{ENG}} *{{ARG}} 3-1(2-0) {{MEX}} *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(1-0) {{SVK}} *{{BRA}} 3-0(2-0) {{CHL}} *{{PRY}} 0-0 Prorr. 5-3 PSO {{JPN}} *{{ESP}} 1-0(0-0) {{PRT}} ==== Fjórðungsúrslit ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-1) {{BRA}} *{{URY}} 1-1 Prorr. (1-1, 0-1) 4-2 PSO {{GHA}} *{{ARG}} 0-4(0-1) {{GER}} *{{PRY}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Undanúrslit ==== *{{URY}} 2-3(1-1) [[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] *{{GER}} 0-1(0-0) {{ESP}} ==== Bronsleikur ==== *{{URY}} 2-3(1-1) {{GER}} ==== Úrslitaleikur ==== *[[File:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] 0-1 Prorr. {{ESP}} == Champion == [[File:Flag_of_Spain.svg|200px]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2010]] s5v1pw1jrhvktttzt335wn0vwdnc14g Blakvængja 0 129501 1761232 1571959 2022-07-19T18:03:00Z 85.220.31.223 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skybird.gif|thumb| Pteryx Skybird blakvængja á flugi.]] [[Mynd:Cybird.jpg|thumb|300px|Fjarstýrð Cybird blakvængja.]] '''Blakvængja''' er [[loftfar]] sem er þyngra en loft og helst á flugi vegna verkana loftsins á einn eða fleiri fleti sem blakað er. Slík loftför eru hönnuð til að líkja eftir [[fugl]]um sem blaka vængjum á flugi og flugi [[leðurblaka|leðurblakna]] og [[skordýr]]a. Oftast eru slík líkön byggð í sama skala og dýrin sem líkt er eftir. Gerð hafa verið mannaðar blakvængjur. Blakvængjur geta verið vélknúnar eða knúnar með vöðvaorku flugmanns. Munkurinn Eilmer af Malmesury flaug í blakvængju á 11. öld og sagnir eru um skáld frá 9. öld Abbas Ibn Firnas. Roger Bacon skrifaði árið 1260 um flugtækni. [[Leonardo da Vinci]] fór árið 1485 að rannsaka flug fugla. Hann komst að þeirri niðurstöðu að menn væru of þungir og of veikburða til að nota vængi sem tengdir væru við handleggi og hannaði tæki þar sem sá sem flýgur liggur á planka og stýrir tveimur vængjum. [[Mynd:Design for a Flying Machine.jpg|thumb|Líkan [[Leonardo da Vinci]] af blakvængju]] == Tengill == * [http://www.samgongustofa.is/media/log-og-reglur-i-flugmalum/176_1983_R-3-1-utg-10-2001.pdf Lög og reglur í flugmálum (Samgöngustofa)] {{Commonscat|Ornithopters}} [[Flokkur:Loftför]] aykyltuu7mbh39g2637ajsrqpie09sm Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990 0 133486 1761216 1757900 2022-07-19T12:04:49Z 31.209.245.103 /* Úrslitaleikur */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990''' var í 14. sinn sem mótið var haldið. Þetta árið var það í Ítalíu frá 8. til 29. Júní. 116 landslið tóku þátt, útsláttarkeppnin byrjaði í April 1988. 22 lið komust áfram í riðlinum, einnig komst Ítalía áfram þar sem að þeir voru að halda keppnina og einnig komst verjandi bikarsins Argentína. Vestur þýskaland vann HM 1990, þriðja skiptið sem þeir unnu HM. Þeir unnu Argentínu 1-0 í úrslitaleik. Italía endaði í 3 sæti, og England í fjórða, bæði liðin töpuðu í vítaspyrnukeppni. HM 1990 er talið vera eitt slakasta HM fyrr og síðar. Það var aðeins skorað 2.21 mörk í leik að meðaltali – stendur þetta met ennþá – og einnig voru gefin 16 rauð spjöld sem er einnig met. Topp Markaskorari og besti leikmaðurinn á HM var Salvatore schillaci sem er frá Ítalíu. Efnilegasti leikmaðurinn var Robert Prosinečki frá júgóslavíu. == Val á gestgjöfum == Átta Evrópuþjóðir: [[Austurríki]], [[England]], [[Frakkland]], [[Grikkland]], [[Ítalía]], [[Júgóslavía]], [[Sovétríkin]] og [[Vestur-Þýskaland]], auk [[Íran]] frá Asíu lýstu áhuga sínum á að halda HM 1990. Þegar kom að ákvörðun á FIFA-þinginu 1984 höfðu þau öll nema Ítalía og Sovétríkin dregið umsókn sína til baka. Ítalir höfðu betur í kosningu með 11 atkvæðum gegn 5. Ítalir urðu þar með önnur þjóðin á eftir [[Mexíkó]] til að fá úthlutað HM öðru sinni. == Þátttökulið == 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] * [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] * [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]] * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] (meistarar) * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]] * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavía]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] * [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]] * [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]] * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í sex riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit, auk þeirra fjögurra liða í þriðja sæti sem bestum árangri náðu. ==== Riðill 1 ==== Ítalir unnu riðilinn á fullu húsi stiga. Varamaðurinn Salvatore Schillaci skoraði sigurmark þeirra í fyrsta leiknum, sem jafnframt var aðeins hans annar landsleikur. Schillaci reyndist ein af stjörnum keppninnar. Tékkóslóvakía byrjaði með látum og fylgdi Ítölum upp úr riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||3||0||0||4||0||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]]||[[Tékkóslóvakía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríki]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]]||[[Bandaríkin]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0''' |- |} 9. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 10. júní - Stadio Comunale, Flórens * [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 5 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía 14. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 15. júní - Stadio Comunale, Flórens * [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 0 : 1 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía 19. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía 19. júní - Stadio Comunale, Flórens * [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill 2 ==== Einhver óvæntustu úrslit í sögu HM litu dagsins ljós í opnunarleiknum þar sem Kamerún vann sigur á heimsmeisturum Argentínumanna. Afríkuliðið hélt sínu striki og endaði á toppi riðilsins þrátt fyrir stórtap í lokaleiknum. Heimsmeistararnir máttu sætta sig við að skríða í 16-liða úrslitin út á þriðja sætið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||2||0||1||3||5||-2||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]]||[[Rúmenía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''3''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentína]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]]||[[Sovétríkin]]||3||1||0||2||4||4||0||'''2''' |- |} 8. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 9. júní - Stadio San Nicola, Bari * [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía 13. júní - Stadio San Paolo, Napólí * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin 14. júní - Stadio San Nicola, Bari * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía 18. júní - Stadio San Paolo, Napólí * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía 18. júní - Stadio San Nicola, Bari * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin ==== Riðill 3 ==== Svíar og Skotar ollu stuðningsmönnum sínum vonbrigðum og sátu eftir. Óþekkt lið Kosta Ríka kom mjög á óvart og náði öðru sætinu á eftir Brasilíumönnum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_ Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]]||[[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||0||0||3||3||6||-3||'''0''' |- |} 10. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 11. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland 16. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 16. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland 20. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland 20. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka ==== Riðill 4 ==== Flest mörkin voru skoruð í 4. riðli og átti slakur varnarleikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar stóran hlut að máli. Vestur-Þjóðverjar unnu stórsigur á Júgóslövum í fyrsta leiknum, 4:1 og enduðu á toppnum. Kólumbíumenn fylgdu Evrópuþjóðunum í 16-liða úrslit. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Vestur-Þýskaland]]||3||2||1||0||10||3||+7||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]]||[[Júgóslavía]]||3||2||0||1||6||5||+1||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_ Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbía]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]||3||0||0||3||2||11||-9||'''0''' |- |} 9. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna * [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 10. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 4 : 1 [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 14. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna * [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin 15. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 5 : 1 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 19. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 19. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna * [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin ==== Riðill 5 ==== Spánn og Belgía tylltu sér á topp 5. riðils. Úrúgvæ fylgdi þeim í 16-liða úrslit eftir að skora mark á lokamínútunni gegn Suður-Kóreu sem rak lestina. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_ Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suður-Kórea]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0''' |- |} 12. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 13. júní - Stadio Friuli, Udine * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 17. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Stadio Friuli, Udine * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 21. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 21. júní - Stadio Friuli, Udine * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill 6 ==== Markaþurrð einkenndi 6. riðilinn. England, Írland og Holland höfðu öll verið saman í riðli á EM 1992 og mættust á ný í riðlakeppninni. Þar sem Holland og Írland luku keppni með sama stigafjölda og markatölu þurfti að varpa hlutkesti um hvort liðið hlyti annað sætið og hvort það þriðja. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]]||[[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2''' |- |} 11. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 12. júní - Stadio La Favorita, Palermo * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland 16. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 17. júní - Stadio La Favorita, Palermo * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland 21. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland 21. júní - Stadio La Favorita, Palermo * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland === 16-liða úrslit === Mark Claudio Canniggia tíu mínútum fyrir leikslok, eftir sendingu [[Diego Maradona]] skildi að Argentínumenn og Brasilíu. Brasilíumenn sökuðu leikmenn Argentínu eftir leikinn um að hafa gefið varnarmanni þeirra sljóvgandi lyf. Leikmennirnir [[Rudi Völler]] og [[Frank Rijkaard]] voru báðir reknir af velli í sigrði Vestur-Þjóðverja á Hollendingum í miklum hitaleik. Ljót mistök kólumbíska markvarðarins [[René Higuita]] komu Kamerún í fjórðungsúrslit, fyrstu Afríkuliða. Írar sem ekki unnu leik í riðlakeppninni héldu sínu striki og komust áfram eftir sigur á Rúmenum í vítaspyrnukeppni. Engu mátti muna að grípa þyrfti til enn einnar vítakeppninnar í leik Englendinga og Belga, en [[David Platt]] skoraði sigurmark á lokamínútunni. 23. júní - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 50.026 * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] 1 (e.framl.) 23. júní - Stadio San Nicola, Bari, áh. 47.673 * [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslóvakía]] 4 : [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríkanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] 1 24. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 61.381 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1 24. júní - San Siro, Mílanó, áh. 74.559 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 1 25. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa, áh. 31.818 * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] 0 (5:4 e. vítak.) 25. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303 * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] 0 26. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna, áh. 35.500 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 2 (e.framl.) 26. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna, áh. 34.520 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 0 (e.framl.) === Fjórðungsúrslit === Viðureign Argentínu og Júgóslavíu lauk með vítakeppni þar sem Argentínumenn unnu þrátt fyrir að Maradona hefði misnotað sína spyrnu. HM-ævintýri írska landsliðsins lauk með 1:0 tapi gegn heimamönnum Ítala. Þjóðverjar og Englendingar voru tvö síðustu liðin í undanúrslitin, þeir síðarnefndu eftir nauman sigur á Kamerún í framlengingu. 30. júní - Stadio Comunale, Flórens, áh. 38.971 * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 0 (3:2 e. framl og vítak.) 30. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303 * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1 1. júlí - San Siro, Mílanó, áh. 73.347 * [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslavakía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 1. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 55.205 * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 3 (e. framl) === Undanúrslit === Báðar undanúrslitaviðureignirnar enduðu með vítakeppni eftir 1:1 jafntefli. Heimamenn og Englendingar máttu bíta í það súra epli að missa af úrslitaleiknum. 3. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 59.978 * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1 (4:3 e. vítak.) 4. júlí - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 62.628 * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 (4:3 e. vítak.) === Bronsleikur === Ítalir náðu 3. sætinu eftir sigur á Englendingum. Toto Schillaci tryggði sér markakóngstitilinn með sínu sjötta marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins. 7. júlí - Stadio San Nicola, Bari, áh. 51.426 * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 === Úrslitaleikur === Úrslitaleikur HM 1990 er almennt talinn einn sá lakasti í sögu HM. Þegar um hálftími var eftir af leiknum varð Argentínumaðurinn Pedro Monzon fyrstur allra til að láta reka sig af velli í úrslitum. Argentínumenn sem neyddust til að tefla fram talsvert veiktu liði vegna meiðsla og leikbanna reyndu lítið að sækja en vörðust af mikilli hörku. Þegar fimm mínútur voru eftir var dæmd vítaspyrna fyrir brot á [[Rudi Völler]] sem [[Andreas Brehme]] nýtti vel. Með sigrinum varð [[Franz Beckenbauer]] fyrstur allra til að sigra á HM bæði sem leikmaður og þjálfari. 8. júlí - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.603 * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 == Markahæstu leikmenn == Salvatore Schillaci hreppti gullskó FIFA með sex mörk skoruð. Alls skiptu 75 leikmenn á milli sín 115 mörkum, ekkert þeirra var sjálfsmark. ;6 mörk * {{ITA}} [[Salvatore Schillaci]] ;5 mörk * [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tomáš Skuhravý]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Roger Milla]] * {{ENG}} [[Gary Lineker]] * {{ESP}} [[Míchel]] * {{GER}} [[Lothar Matthäus]] ;3 mörk * {{GER}} [[Andreas Brehme]] * {{GER}} [[Jürgen Klinsmann]] * {{GER}} [[Emilio Butragueño]] * {{ENG}} [[Rudi Völler]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:1990]] gmgpjo3d4vkoo1pu0jjwznvpxkb46fs 1761217 1761216 2022-07-19T12:05:25Z 31.209.245.103 /* Markahæstu leikmenn */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990''' var í 14. sinn sem mótið var haldið. Þetta árið var það í Ítalíu frá 8. til 29. Júní. 116 landslið tóku þátt, útsláttarkeppnin byrjaði í April 1988. 22 lið komust áfram í riðlinum, einnig komst Ítalía áfram þar sem að þeir voru að halda keppnina og einnig komst verjandi bikarsins Argentína. Vestur þýskaland vann HM 1990, þriðja skiptið sem þeir unnu HM. Þeir unnu Argentínu 1-0 í úrslitaleik. Italía endaði í 3 sæti, og England í fjórða, bæði liðin töpuðu í vítaspyrnukeppni. HM 1990 er talið vera eitt slakasta HM fyrr og síðar. Það var aðeins skorað 2.21 mörk í leik að meðaltali – stendur þetta met ennþá – og einnig voru gefin 16 rauð spjöld sem er einnig met. Topp Markaskorari og besti leikmaðurinn á HM var Salvatore schillaci sem er frá Ítalíu. Efnilegasti leikmaðurinn var Robert Prosinečki frá júgóslavíu. == Val á gestgjöfum == Átta Evrópuþjóðir: [[Austurríki]], [[England]], [[Frakkland]], [[Grikkland]], [[Ítalía]], [[Júgóslavía]], [[Sovétríkin]] og [[Vestur-Þýskaland]], auk [[Íran]] frá Asíu lýstu áhuga sínum á að halda HM 1990. Þegar kom að ákvörðun á FIFA-þinginu 1984 höfðu þau öll nema Ítalía og Sovétríkin dregið umsókn sína til baka. Ítalir höfðu betur í kosningu með 11 atkvæðum gegn 5. Ítalir urðu þar með önnur þjóðin á eftir [[Mexíkó]] til að fá úthlutað HM öðru sinni. == Þátttökulið == 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] * [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] * [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]] * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] (meistarar) * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]] * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavía]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] * [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]] * [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]] * [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í sex riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit, auk þeirra fjögurra liða í þriðja sæti sem bestum árangri náðu. ==== Riðill 1 ==== Ítalir unnu riðilinn á fullu húsi stiga. Varamaðurinn Salvatore Schillaci skoraði sigurmark þeirra í fyrsta leiknum, sem jafnframt var aðeins hans annar landsleikur. Schillaci reyndist ein af stjörnum keppninnar. Tékkóslóvakía byrjaði með látum og fylgdi Ítölum upp úr riðlinum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||3||0||0||4||0||+4||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]]||[[Tékkóslóvakía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríki]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]]||[[Bandaríkin]]||3||0||0||3||2||8||-6||'''0''' |- |} 9. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 10. júní - Stadio Comunale, Flórens * [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 5 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía 14. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 15. júní - Stadio Comunale, Flórens * [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 0 : 1 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía 19. júní - Ólympíuleikvangurinn, Róm * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] Tékkóslóvakía 19. júní - Stadio Comunale, Flórens * [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill 2 ==== Einhver óvæntustu úrslit í sögu HM litu dagsins ljós í opnunarleiknum þar sem Kamerún vann sigur á heimsmeisturum Argentínumanna. Afríkuliðið hélt sínu striki og endaði á toppi riðilsins þrátt fyrir stórtap í lokaleiknum. Heimsmeistararnir máttu sætta sig við að skríða í 16-liða úrslitin út á þriðja sætið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerún]]||3||2||0||1||3||5||-2||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]]||[[Rúmenía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''3''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentína]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]]||[[Sovétríkin]]||3||1||0||2||4||4||0||'''2''' |- |} 8. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 9. júní - Stadio San Nicola, Bari * [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía 13. júní - Stadio San Paolo, Napólí * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin 14. júní - Stadio San Nicola, Bari * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía 18. júní - Stadio San Paolo, Napólí * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] Rúmenía 18. júní - Stadio San Nicola, Bari * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]] Sovétríkin ==== Riðill 3 ==== Svíar og Skotar ollu stuðningsmönnum sínum vonbrigðum og sátu eftir. Óþekkt lið Kosta Ríka kom mjög á óvart og náði öðru sætinu á eftir Brasilíumönnum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_ Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||0||1||3||2||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]]||[[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||0||0||3||3||6||-3||'''0''' |- |} 10. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 11. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland 16. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 16. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland 20. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] Skotland 20. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka ==== Riðill 4 ==== Flest mörkin voru skoruð í 4. riðli og átti slakur varnarleikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar stóran hlut að máli. Vestur-Þjóðverjar unnu stórsigur á Júgóslövum í fyrsta leiknum, 4:1 og enduðu á toppnum. Kólumbíumenn fylgdu Evrópuþjóðunum í 16-liða úrslit. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Vestur-Þýskaland]]||3||2||1||0||10||3||+7||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]]||[[Júgóslavía]]||3||2||0||1||6||5||+1||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_ Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbía]]||3||1||1||1||3||2||+1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]||3||0||0||3||2||11||-9||'''0''' |- |} 9. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna * [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 10. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 4 : 1 [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 14. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna * [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin 15. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 5 : 1 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 19. júní - San Siro, Mílanó * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 19. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna * [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_United Arab Emirates.svg|20px]] Sameinuðu arabísku furstadæmin ==== Riðill 5 ==== Spánn og Belgía tylltu sér á topp 5. riðils. Úrúgvæ fylgdi þeim í 16-liða úrslit eftir að skora mark á lokamínútunni gegn Suður-Kóreu sem rak lestina. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_ Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suður-Kórea]]||3||0||0||3||1||6||-5||'''0''' |- |} 12. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 13. júní - Stadio Friuli, Udine * [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 17. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 17. júní - Stadio Friuli, Udine * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 21. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 21. júní - Stadio Friuli, Udine * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill 6 ==== Markaþurrð einkenndi 6. riðilinn. England, Írland og Holland höfðu öll verið saman í riðli á EM 1992 og mættust á ný í riðlakeppninni. Þar sem Holland og Írland luku keppni með sama stigafjölda og markatölu þurfti að varpa hlutkesti um hvort liðið hlyti annað sætið og hvort það þriðja. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''4''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- ! style="background:#00FF00;" |3||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||0||3||0||2||2||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]]||[[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptaland]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2''' |- |} 11. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 12. júní - Stadio La Favorita, Palermo * [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland 16. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 17. júní - Stadio La Favorita, Palermo * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland 21. júní - Stadio Sant'Elia, Cagliari * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] Egyptaland 21. júní - Stadio La Favorita, Palermo * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland === 16-liða úrslit === Mark Claudio Canniggia tíu mínútum fyrir leikslok, eftir sendingu [[Diego Maradona]] skildi að Argentínumenn og Brasilíu. Brasilíumenn sökuðu leikmenn Argentínu eftir leikinn um að hafa gefið varnarmanni þeirra sljóvgandi lyf. Leikmennirnir [[Rudi Völler]] og [[Frank Rijkaard]] voru báðir reknir af velli í sigrði Vestur-Þjóðverja á Hollendingum í miklum hitaleik. Ljót mistök kólumbíska markvarðarins [[René Higuita]] komu Kamerún í fjórðungsúrslit, fyrstu Afríkuliða. Írar sem ekki unnu leik í riðlakeppninni héldu sínu striki og komust áfram eftir sigur á Rúmenum í vítaspyrnukeppni. Engu mátti muna að grípa þyrfti til enn einnar vítakeppninnar í leik Englendinga og Belga, en [[David Platt]] skoraði sigurmark á lokamínútunni. 23. júní - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 50.026 * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] 1 (e.framl.) 23. júní - Stadio San Nicola, Bari, áh. 47.673 * [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslóvakía]] 4 : [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríkanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] 1 24. júní - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 61.381 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1 24. júní - San Siro, Mílanó, áh. 74.559 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 1 25. júní - Stadio Luigi Ferraris, Genúa, áh. 31.818 * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] 0 (5:4 e. vítak.) 25. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303 * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] 0 26. júní - Stadio Marc'Antonio Bentegodi, Veróna, áh. 35.500 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : [[Mynd:Flag of Yugoslavia (1946–1992).svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 2 (e.framl.) 26. júní - Stadio Renato Dall'Ara, Bologna, áh. 34.520 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 0 (e.framl.) === Fjórðungsúrslit === Viðureign Argentínu og Júgóslavíu lauk með vítakeppni þar sem Argentínumenn unnu þrátt fyrir að Maradona hefði misnotað sína spyrnu. HM-ævintýri írska landsliðsins lauk með 1:0 tapi gegn heimamönnum Ítala. Þjóðverjar og Englendingar voru tvö síðustu liðin í undanúrslitin, þeir síðarnefndu eftir nauman sigur á Kamerún í framlengingu. 30. júní - Stadio Comunale, Flórens, áh. 38.971 * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 0 (3:2 e. framl og vítak.) 30. júní - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.303 * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1 1. júlí - San Siro, Mílanó, áh. 73.347 * [[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tékkóslavakía]] 0 : [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 1. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 55.205 * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 3 (e. framl) === Undanúrslit === Báðar undanúrslitaviðureignirnar enduðu með vítakeppni eftir 1:1 jafntefli. Heimamenn og Englendingar máttu bíta í það súra epli að missa af úrslitaleiknum. 3. júlí - Stadio San Paolo, Napólí, áh. 59.978 * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 1 : [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 1 (4:3 e. vítak.) 4. júlí - Stadio delle Alpi, Tórínó, áh. 62.628 * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 (4:3 e. vítak.) === Bronsleikur === Ítalir náðu 3. sætinu eftir sigur á Englendingum. Toto Schillaci tryggði sér markakóngstitilinn með sínu sjötta marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins. 7. júlí - Stadio San Nicola, Bari, áh. 51.426 * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 2 : [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 1 === Úrslitaleikur === Úrslitaleikur HM 1990 er almennt talinn einn sá lakasti í sögu HM. Þegar um hálftími var eftir af leiknum varð Argentínumaðurinn Pedro Monzon fyrstur allra til að láta reka sig af velli í úrslitum. Argentínumenn sem neyddust til að tefla fram talsvert veiktu liði vegna meiðsla og leikbanna reyndu lítið að sækja en vörðust af mikilli hörku. Þegar fimm mínútur voru eftir var dæmd vítaspyrna fyrir brot á [[Rudi Völler]] sem [[Andreas Brehme]] nýtti vel. Með sigrinum varð [[Franz Beckenbauer]] fyrstur allra til að sigra á HM bæði sem leikmaður og þjálfari. 8. júlí - Stadio Olimpico, Róm, áh. 73.603 * [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]] 1 : [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 0 == Markahæstu leikmenn == Salvatore Schillaci hreppti gullskó FIFA með sex mörk skoruð. Alls skiptu 75 leikmenn á milli sín 115 mörkum, ekkert þeirra var sjálfsmark. ;6 mörk * {{ITA}} [[Salvatore Schillaci]] ;5 mörk * [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tomáš Skuhravý]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Roger Milla]] * {{ENG}} [[Gary Lineker]] * {{ESP}} [[Míchel]] * {{GER}} [[Lothar Matthäus]] ;3 mörk * {{GER}} [[Andreas Brehme]] * {{GER}} [[Jürgen Klinsmann]] * {{GER}} [[Andreas Brehme]] * {{ENG}} [[Rudi Völler]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:1990]] s01mewc4qduw7wmw7vqji85sqkqwto5 Lega Nord 0 133800 1761318 1760556 2022-07-20T07:18:32Z CommonsDelinker 1159 Skráin Lega_Nord_logo.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Shizhao|Shizhao]] vegna þess að No license since 2022-07-14. For more information read the introduction of [[:c:COM:L|]], about [[:c:Commons:Essential information|essential inform wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálaflokkur |litur = #008000 |flokksnafn_íslenska = Norðurbandalagið |flokksnafn_formlegt = Lega Nord |mynd = |fylgi = |formaður = [[Matteo Salvini]] |aðalritari = |varaformaður = |þingflokksformaður = |frkvstjr = |stofnár = {{start date and age|1991|1|8}} |höfuðstöðvar = Via Bellerio, 41<br>20161 [[Mílanó]] |hugmyndafræði = [[Ítalía|Ítölsk]] [[þjóðernishyggja]], [[Sambandsríki|sambandshyggja]], [[hægristefna]], [[öfgahægristefna]], [[lýðhyggja]] |einkennislitur = Grænn {{Colorbox|#008000}} |vettvangur1 = Sæti á fulltrúadeild |sæti1 = 123 |sæti1alls = 630 |vettvangur2 = Sæti á öldungadeild |sæti2 = 58 |sæti2alls = 315 |rauður = 0 |grænn = 0.5019607843137255 |blár = 0 |gulur = 0 |vefsíða = [http://www.leganord.org leganord.org] |bestu kosningaúrslit = |verstu kosningaúrslit = }} '''Lega Nord''' (fullt nafn: ''Lega Nord per l'Indipendenza della Padania''}, stundum þýtt á íslensku sem Norðursambandið, en oftar '''Norðurbandalagið''' er [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálaflokkur [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] og [[Lýðhyggja|lýðhyggju]]. Hann boðar aukið sjálfstæði norðurhéraða Ítalíu, Padaníu. Flokkurinn hefur barist gegn auknum samruna og samvinnu [[Evrópusambandið|Evrópuríkja]] sem og ólöglegum innflytjendum á Ítalíu. == Stefna == Lega Nord talaði lengi fyrir aðskilnaði og sjálfstæði norðurhérða Ítalíu, eða Padaníu, sem er landsvæðið í Pó-dalnum (Padus er latneska heitið á Pó-fljótinu).<ref>{{Cite web|url=http://evropuvaktin.is/pistlar/21828/|title=Stór-Þýskaland, evran og aðskilnaðarhreyfingar - Pistill - Evrópuvaktin|last=Bjarnason|first=Björn|website=evropuvaktin.is|language=is|access-date=2022-07-14}}</ref> Nafn flokksins, „Sjálfstæðisflokkur Padaníu“, ber þessi áform með sér. Haustið 1996 lýstu leiðtogar flokksins yfir stofnun „lýðveldisins Padaníu" við fremur litlar undirtektir meirihluta samlanda sinna.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1861893|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2022-07-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2945165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2022-07-14}}</ref> Flokkurinn hefur að stefnu að Ítalíu verði breytt úr [[einingarríki]] í [[sambandsríki]], meiri áhersla verði á svæðishyggju og svæðisbundið sjálfræði héraða, sérstaklega norðurhéraða Ítalíu.<ref>{{Citation|title=Lega Nord|date=2022-06-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lega_Nord&oldid=1094378635|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref> Í anda [[Lýðhyggja|lýðhyggju]] hefur flokkurinn alið á tortryggni með því að stilla upp hlutum andspænis hvorum öðrum; til að mynda „innflytjendur gegn innfæddum“ eða „almenningur gegn elítunni“. Flokkurinn hefur lagt áherslu á [[beint lýðræði]], sem andsvar við [[Fulltrúalýðræði|fulltrúalýðræðinu]], sem talsmenn hans telja að hafi að mörgu leyti gengið sér til húðar.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6405381?iabr=on#page/n16/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - 42. tölublað (03.06.2014) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-15}}</ref> Norðurbandalagið boðar þjóðernishyggju [[Padanía|Padaníu]]. Það hefur barist hart gegn ólöglegum innflytjendum á Ítalíu og berst gegn auknum samruna og samvinnu Evrópuríkja.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7112357?iabr=on#page/n9/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - 10. tölublað (08.03.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-15}}</ref>  Einnig hefur bandalagið barist gegn auknum réttindum samkynhneigðra<ref>{{Cite news|url=https://www.euractiv.com/section/politics/short_news/commission-backs-italian-lgbtqi-bill-proposal-sunk-by-parliament/|title=Commission backs Italian LGBTQI bill proposal sunk by parliament|date=2022-06-29|work=www.euractiv.com|access-date=2022-07-15|language=en-GB}}</ref> og verið á móti lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|hjónabands samkynhneigðra]]. Flokksmenn hafa stutt afglæpavæðingu [[vændi|vændis]].<ref>{{cite book|url= http://noiconsalvini.org/carta-dei-valori/|title= Carta dei Valori|publisher= Noi con Salvini|date= 2015|access-date= 2018-07-26|archive-date= 2018-02-11|archive-url= https://web.archive.org/web/20180211004550/http://noiconsalvini.org/carta-dei-valori/|dead-url= yes}}</ref> Forysta flokksins hefur lagst gegn lögskyldum [[bólusetning]]um.<ref>https://www.ft.com/content/e513740e-761a-11e8-b326-75a27d27ea5f</ref> Flokkurinn gekk til liðs við „''Identity and Democracy''“ á Evrópuþinginu sem er flokkahópur [[Þjóðernishyggja|þjóðernis]]<nowiki/>- og [[Lýðhyggja|lýðhyggjuflokka]] sem berjast gegn aðild ríkja að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]<ref>{{Cite web|url=https://www.idgroup.eu/lega-italy|title=Lega - Italy|website=Identity and Democracy Group - English|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref> og [[Evra|myntsamstarfi]] Evrópuríkja. == Merki == Merki Norðurbandalagsins er dregið af þekktri styttu af riddara úr orrustu hers Barbarossa og hermanna Langbarðabandalagsins við bæinn Legnano í Langbarðalandi á Ítalíu, 29. maí 1176.<ref>{{Citation|title=Lega Nord|date=2022-06-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lega_Nord&oldid=1094378635|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref>  Að auki er í merki flokksins græn „Sól Alpanna“ sem myndar fyrirhugaðan fána Padaníu samkvæmt Lega Nord.<ref>{{Citation|title=Lega Nord|date=2022-06-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lega_Nord&oldid=1094378635|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref> == Saga og fylgisþróun == [[File:Manifestazione Lega Nord, Torino 2013 51.JPG|thumb|upright|<small>[[Matteo Salvini]] á fundi Lega Nord árið 2013.</small>]] [[File:Manifestazione Lega Nord, Torino 2013 76.JPG|thumb|upright|<small>Frá útifundi Norðurbandalagsins árið 2013 sjást hinir ýmsu fánar frá norðurhéruðum Ítalíu.</small>]] Norðurbandalagið var stofnað 1991 við sameiningu sex smáflokka úr norðurhéruðum Ítalíu sem vildu meira sjálfræði og sjálfstæði. Upphaflegur leiðtogi flokksins var [[Umberto Bossi]]. Árið 2014 bauð [[Matteo Salvini]] sig gegn Bossi og hlaut kosningu. Fylgi flokksins hefur verið kringum 15% á landsvísu sem gerir hann nokkuð stærri en [[Forza Italia]] og þar með stærsta hægri flokkinn á Ítalíu. Fylgi hans er þó skiljanlega mun meira á Norður-Ítalíu, þar sem það fer jafnvel yfir 50% á stórum svæðum norð-austur Ítalíu. Frá og með árinu 2018 hefur fylgi flokksins aukist og flokkurinn gjarnan mælst með hátt í fjörutíu prósenta stuðning í könnunum. Árið 2016 einkenndist stjórnmálafylgi á Ítalíu af „þrípólarisma“ þar sem [[Lýðræðisflokkurinn (Ítalía)|Lýðræðisflokkurinn]], [[Fimmstjörnuhreyfingin]] og Bandalag hægri flokka mynduðu hver um sig framboð í kringum 30%. Hinum eftirstandandi 10 prósentum er síðan deilt milli tveggja smáflokka á hægri og vinstri vængnum. Í ítölsku þingkosningunum árið 2018 varð Norðurbandalagið þriðji stærsti flokkurinn á ítalska þinginu á eftir [[Fimmstjörnuhreyfingin|Fimmstjörnuhreyfingunni]] og Lýðræðisflokknum. Norðurbandalagið myndaði ríkisstjórn ásamt Fimmstjörnuhreyfingunni og var Matteo Salvini innanríkisráðherra. Hann sleit stjórnarsamstarfi flokkanna tveggja árið 2019 í von um að geta nýtt sér fylgisaukningu Norðursambandsins í nýjum kosningum. það gekk ekki eftir því að í stað þess að kalla til kosninga stofnaði Fimmstjörnuhreyfingin til nýrrar ríkisstjórnar í samstarfi við Lýðræðisflokkinn.<ref>{{Vefheimild|titill=Ríkisstjórn Ítalíu fallin|url=https://www.ruv.is/frett/rikisstjorn-italiu-fallin|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2019|mánuður=8. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. ágúst}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu|url=https://www.visir.is/g/2019190909605/ny-rikisstjorn-komin-a-koppinn-a-italiu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=3. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. september}}</ref> Í febrúar 2021 gekk Norðurbandalagið í [[þjóðstjórn]] ásamt [[Lýðræðisflokkurinn (Ítalía)|Lýðræðisflokknum]], [[Fimmstjörnuhreyfingin|Fimmstjörnuhreyfingunni]] og fleiri flokkum undir forsæti [[Mario Draghi]].<ref>{{Vefheimild|titill=Drag­hi verður for­sæt­is­ráðherra Ítal­íu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/02/12/draghi_verdur_forsaetisradherra_italiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref> ==Tilvísanir== {{Reflist|3}} [[Flokkur:Ítalskir stjórnmálaflokkar]] [[Flokkur:Stofnað 1991]] 1nalcc8umx72pvds4qutk2ry17n7awa Listi yfir íslenskar þungarokkssveitir 0 139839 1761258 1761153 2022-07-19T20:58:53Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki <small>''Listinn er ekki tæmandi''</small>. * [[Aeterna]] * [[Agent Fresco]] * [[Andlát (hljómsveit)|Andlát]] * [[Angist]] * [[Ask the Slave]] * [[Atrum]] * [[Auðn (hljómsveit)|Auðn]] * [[Bastard]] * [[Beneath]] * [[Bisund]] * [[Blood Feud]] * [[Botnleðja]] * [[Blóðmör (hljómsveit)|Blóðmör]] * [[Bootlegs]] * [[Brain Police]] * [[Brothers Majere]] * [[Búdrýgindi]] * [[Celestine]] * [[Cult of Lilith]] * [[Changer]] * [[Dark Harvest]] * [[Darknote]] * [[Deathmetal Supersquad]] * [[Denver (hljómsveit)|Denver]] * [[Devine Defilement]] * [[Dimma (hljómsveit)|Dimma]] * [[Drep (hljómsveit)|Drep]] * [[Dr. Spock]] * [[Drýsill]] * [[Dys]] * [[Exizt]] * [[Fighting Shit]] * [[Finngálkn (hljómsveit)|Finngálkn]] * [[Forgarður helvítis]] * [[Fortíð]] * [[Future Future]] * [[Gavin Portland]] * [[Gone Postal]] * [[Graveslime]] * [[HAM]] * [[Helshare]] * [[Hostile]] * [[I Adapt]] * [[In Memoriam]] * [[In the Company of Men]] * [[Klink]] * [[Lightspeed Legend]] * [[Katla (hljómsveit)|Katla]] * [[Kontinuum]] * [[Masters of Darkness]] * [[Mínus (hljómsveit)|Mínus]] * [[Misþyrming]] * [[MaidenIced]] * [[Momentum]] * [[Munnriður]] * [[Múr (hljómsveit)|Múr]] * [[Múspell (hljómsveit)|Múspell]] * [[Myra]] * [[Myrk]] * [[Nevolution]] * [[Níðhöggur (hljómsveit)|Níðhöggur]] * [[Norn (hljómsveit)|Norn]] * [[Ophidian I]] * [[Patronian]] * [[Plastic Gods]] * [[Power Paladin]] * [[Potentiam]] * [[Retron]] * [[Ring of Gyges]] * [[Saktmóðigur]] * [[Sólstafir]] * [[Severed]] * [[Sign]] * [[Shiva (hljómsveit)|Shiva]] * [[Sinmara]] * [[Skítur (hljómsveit)|Skítur]] * [[Sororicide]] * [[Strigaskór nr. 42]] * [[Skálmöld]] * [[Svartidauði (hljómsveit)|Svartidauði]] * [[Une Misere]] * [[Vígspá]] * [[Volcanova]] * [[The Vintage Caravan]] * [[We Made God]] * [[Withered]] * [[Þrumuvagninn]] * [[Zhrine]] ==Tengill== [https://www.metal-archives.com/lists/IS Listi yfir íslenskar þungarokkssveitir á Metal-Archives] [[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Íslenskar þungarokkshljómsveitir]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Listar um tónlist|íslenskar hljómsveitir]] feprvbqdve0uje49rql716mg2hx4blu Robert Lewandowski 0 143749 1761259 1760913 2022-07-19T21:04:50Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Robert Lewandowski |mynd= [[Mynd:Robert Lewandowski 2018, JAP-POL (cropped).jpg|200px|Lewandowski]] |fullt nafn= Robert Lewandowski |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1988|8|21|}} |fæðingarbær= [[Varsjá]] |fæðingarland= [[Pólland]] |hæð= 1,85 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[FC Barcelona]] |númer= 9 |ár í yngri flokkum= 1997-2006 |yngriflokkalið= Varsovia Warszawa<br>Delta Warszawa<br>Legia II Warszawa |ár= 2005 <br>2005-2006 <br> 2006–2008 <br>2006-2007 <br>2008-2010<br>2010-2014<br>2014-2022<br>2022- |lið= Delta Warsaw<br>Legia Warsaw II <br> [[Znicz Pruszków]]<br> Znicz Pruszków II <br>[[Lech Poznań]]<br>[[Borussia Dortmund]]<br> [[Bayern München]]<br>[[FC Barcelona]] |leikir (mörk)= 17 (4)<br>12 (2) <br> 59 (36) <br>2 (2) <br> 58 (32)<br> 131 (74)<br> 253 (238)<br> 0 (0) |landsliðsár= 2007<br>2008<br />2008- |landslið= Pólland U-19<br>[[U-21-karlalandslið Póllands í knattspyrnu|Pólland U-21]]<br />[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] |landsliðsleikir (mörk)= 1 (0) <br>3 (0)<br /> 128 (74) |mfuppfært= maí 2022 |lluppfært= des. 2021 }} [[Mynd:LewandowskiR.jpg|thumb|Lewandowski árið 2009 með Lech Poznań.]] '''Robert Lewandowski''' (fæddur [[21. ágúst]], [[1988]]) er pólskur knattspyrnumaður sem spilar með [[FC Barcelona]] og pólska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur skorað yfir 300 mörk í [[Bundesliga]] og er sá næstmarkahæsti í deildinni frá upphafi. Í öllum keppnum er Lewandowski með um 610 mörk. Hann er í 11. eða 17. sæti yfir markahæstu menn allra tíma eftir því hvaða viðmið eru notuð. Lewandowski hóf atvinnuferil sinn árið 2006 með Znicz Pruszków þar sem hann var markahæstur í 2. og 3. deildunum. Árið 2008 fór hann til efstudeildarliðsins [[Lech Poznań]] og vann með þeim deildina ([[Ekstraklasa]]) tímabilið 2009–10. ==Borussia Dortmund== Árið 2010 hélt hann til Þýskalands og spilaði með [[Borussia Dortmund]] frá 2010-2014. Hann vann tvo [[Bundesliga]]-titla með félaginu og varð markahæstur eitt tímabil. ==Bayern== Frá 2014 hefur hann verið með [[Bayern München]]. Þar hefur hann blómstrað og unnið 6 deildartitla, marga bikartitla og [[Meistaradeild Evrópu]]. Haustið 2015 skoraði Lewandowski 5 mörk á 9 mínútum í leik gegn [[VfL Wolfsburg]] þar sem hann kom inn á sem varamaður. Á tímabilinu 2016-2017 skoraði hann 30 mörk; var markahæstur í deildinni og var valinn leikmaður tímabilsins í Bundesliga. Tímabilið 2019-2020 varð hann markahæstur í Bundesliga og var það í fjórða skipti sem hann hlaut þann heiður. Lewandowski hlaut UEFA verðlaun sem leikmaður tímabilsins 2019-2020. Þá skoraði hann 55 mörk í 47 leikjum. Hann þótti líklegur til að hneppa [[Ballon d'Or]] en þeim var aflýst vegna [[COVID-19]]. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/54375836 Uefa awards: Bayern Munich's Robert Lewandowski wins men's Player of the Year] BBC, skoðað 1. okt, 2020</ref> Hann hlaut einnig verðlaun FIFA sem leikmaður ársins 2020. <ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/55354762 BBC News - Best Fifa Football Awards 2020: Robert Lewandowski wins best men's player of the year] BBC, skoðað 17/12 2020. </ref> Í lokaleik tímabilsins 2020-2021 skoraði hann á síðustu mínútunni í 5-2 sigri á Augsburg. Hann sló þar með tæpt 50 ára met [[Gerd Müller]]s og náði 41 marki skoruðu á einu tímabili í Bundesliga. Í byrjun næsta tímabils náði hann 300. marki sínu fyrir Bayern og það 300. í Bundesliga. Hann sló svo aftur met Mullers þegar hann skoraði 43 mörk í deildinni á einu ári. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/59702618 Lewandowski breaks Mullers record]BBC Sport</ref> Í maí 2022 tilkynnti Lewandowski að tími sinn hjá Bayern væri búinn. Hann var orðaður við Barcelona, PSG og Chelsea. == FC Barcelona == Í júlí 2022 gerði Lewandowski 4 ára samning við FC [[Barcelona]] fyrir 50 milljón evrur.<ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/61673534 BBC News - Robert Lewandowski: Barcelona agree deal with Bayern Munich for 50m euros] BBC</ref> ==Landslið== Lewandowski hefur spilað með landsliði Póllands frá 2008. Hann hefur verið valinn pólskur leikmaður ársins níu sinnum. ==Tenglar== *[http://www.90minut.pl/kariera.php?id=7835 90minut.pl] *[https://www.transfermarkt.pl/robert-lewandowski/profil/spieler/38253 transfermarkt.pl] *[https://www.national-football-teams.com/player/27416/Robert_Lewandowski.html national-football-teams.com] ==Heimild== {{commonscat|Robert Lewandowski}} * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Robert Lewandowski|mánuðurskoðað= 4. maí|árskoðað= 2018 }} ==Tilvísanir== {{stubbur|æviágrip}} {{fe|1988|Lewandowski, Robert}} [[Flokkur:Pólskir knattspyrnumenn]] gocskbfjgdsstdo2a5i5r8uw4wl0ing 1761260 1761259 2022-07-19T21:05:33Z Berserkur 10188 /* FC Barcelona */ wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Robert Lewandowski |mynd= [[Mynd:Robert Lewandowski 2018, JAP-POL (cropped).jpg|200px|Lewandowski]] |fullt nafn= Robert Lewandowski |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1988|8|21|}} |fæðingarbær= [[Varsjá]] |fæðingarland= [[Pólland]] |hæð= 1,85 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[FC Barcelona]] |númer= 9 |ár í yngri flokkum= 1997-2006 |yngriflokkalið= Varsovia Warszawa<br>Delta Warszawa<br>Legia II Warszawa |ár= 2005 <br>2005-2006 <br> 2006–2008 <br>2006-2007 <br>2008-2010<br>2010-2014<br>2014-2022<br>2022- |lið= Delta Warsaw<br>Legia Warsaw II <br> [[Znicz Pruszków]]<br> Znicz Pruszków II <br>[[Lech Poznań]]<br>[[Borussia Dortmund]]<br> [[Bayern München]]<br>[[FC Barcelona]] |leikir (mörk)= 17 (4)<br>12 (2) <br> 59 (36) <br>2 (2) <br> 58 (32)<br> 131 (74)<br> 253 (238)<br> 0 (0) |landsliðsár= 2007<br>2008<br />2008- |landslið= Pólland U-19<br>[[U-21-karlalandslið Póllands í knattspyrnu|Pólland U-21]]<br />[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] |landsliðsleikir (mörk)= 1 (0) <br>3 (0)<br /> 128 (74) |mfuppfært= maí 2022 |lluppfært= des. 2021 }} [[Mynd:LewandowskiR.jpg|thumb|Lewandowski árið 2009 með Lech Poznań.]] '''Robert Lewandowski''' (fæddur [[21. ágúst]], [[1988]]) er pólskur knattspyrnumaður sem spilar með [[FC Barcelona]] og pólska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur skorað yfir 300 mörk í [[Bundesliga]] og er sá næstmarkahæsti í deildinni frá upphafi. Í öllum keppnum er Lewandowski með um 610 mörk. Hann er í 11. eða 17. sæti yfir markahæstu menn allra tíma eftir því hvaða viðmið eru notuð. Lewandowski hóf atvinnuferil sinn árið 2006 með Znicz Pruszków þar sem hann var markahæstur í 2. og 3. deildunum. Árið 2008 fór hann til efstudeildarliðsins [[Lech Poznań]] og vann með þeim deildina ([[Ekstraklasa]]) tímabilið 2009–10. ==Borussia Dortmund== Árið 2010 hélt hann til Þýskalands og spilaði með [[Borussia Dortmund]] frá 2010-2014. Hann vann tvo [[Bundesliga]]-titla með félaginu og varð markahæstur eitt tímabil. ==Bayern== Frá 2014 hefur hann verið með [[Bayern München]]. Þar hefur hann blómstrað og unnið 6 deildartitla, marga bikartitla og [[Meistaradeild Evrópu]]. Haustið 2015 skoraði Lewandowski 5 mörk á 9 mínútum í leik gegn [[VfL Wolfsburg]] þar sem hann kom inn á sem varamaður. Á tímabilinu 2016-2017 skoraði hann 30 mörk; var markahæstur í deildinni og var valinn leikmaður tímabilsins í Bundesliga. Tímabilið 2019-2020 varð hann markahæstur í Bundesliga og var það í fjórða skipti sem hann hlaut þann heiður. Lewandowski hlaut UEFA verðlaun sem leikmaður tímabilsins 2019-2020. Þá skoraði hann 55 mörk í 47 leikjum. Hann þótti líklegur til að hneppa [[Ballon d'Or]] en þeim var aflýst vegna [[COVID-19]]. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/54375836 Uefa awards: Bayern Munich's Robert Lewandowski wins men's Player of the Year] BBC, skoðað 1. okt, 2020</ref> Hann hlaut einnig verðlaun FIFA sem leikmaður ársins 2020. <ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/55354762 BBC News - Best Fifa Football Awards 2020: Robert Lewandowski wins best men's player of the year] BBC, skoðað 17/12 2020. </ref> Í lokaleik tímabilsins 2020-2021 skoraði hann á síðustu mínútunni í 5-2 sigri á Augsburg. Hann sló þar með tæpt 50 ára met [[Gerd Müller]]s og náði 41 marki skoruðu á einu tímabili í Bundesliga. Í byrjun næsta tímabils náði hann 300. marki sínu fyrir Bayern og það 300. í Bundesliga. Hann sló svo aftur met Mullers þegar hann skoraði 43 mörk í deildinni á einu ári. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/59702618 Lewandowski breaks Mullers record]BBC Sport</ref> Í maí 2022 tilkynnti Lewandowski að tími sinn hjá Bayern væri búinn. Hann var orðaður við Barcelona, PSG og Chelsea. == FC Barcelona == Í júlí 2022 gerði Lewandowski 4 ára samning við [[FC Barcelona]] fyrir 50 milljón evrur.<ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/61673534 BBC News - Robert Lewandowski: Barcelona agree deal with Bayern Munich for 50m euros] BBC, sótt 19/7 2022</ref> ==Landslið== Lewandowski hefur spilað með landsliði Póllands frá 2008. Hann hefur verið valinn pólskur leikmaður ársins níu sinnum. ==Tenglar== *[http://www.90minut.pl/kariera.php?id=7835 90minut.pl] *[https://www.transfermarkt.pl/robert-lewandowski/profil/spieler/38253 transfermarkt.pl] *[https://www.national-football-teams.com/player/27416/Robert_Lewandowski.html national-football-teams.com] ==Heimild== {{commonscat|Robert Lewandowski}} * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Robert Lewandowski|mánuðurskoðað= 4. maí|árskoðað= 2018 }} ==Tilvísanir== {{stubbur|æviágrip}} {{fe|1988|Lewandowski, Robert}} [[Flokkur:Pólskir knattspyrnumenn]] b3qsdvvzcvhrq7vkajvg94ftl8wzn2h Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998 0 144786 1761218 1760479 2022-07-19T12:13:29Z 31.209.245.103 /* Undanúrslit */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998''' var í 16. sinn sem mótið var haldið. Keppni fór fram í [[Frakkland]]i 10. júní til 12. júlí, en áður höfðu Frakkar haldið mótið [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1938|árið 1938]]. Þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 í fyrsta sinn. Alls voru leiknir 64 leikir á mótinu sem fram fóru í tíu borgum. [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Heimamenn Frakka]] urðu heimsmeistarar eftir 3:0 sigur á [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] í úrslitum. Þetta var í sjötta sinn sem keppnin vannst á heimavelli. ==Val á gestgjöfum== HM 1998 var úthlutað á fundi [[FIFA]] árið 1992. [[Sviss|Svisslendingar]] hugðust sækjast eftir keppninni, en þurftu að draga sig til baka þar sem boð þeirra uppfyllti ekki kröfur alþjóðaknattspyrnusambandsins. Valið stóð því á milli Frakklands og [[Marokkó]]. Frakkar hlutu tólf atkvæði á móti sjö atkvæðum Norður-Afríkubúanna. Síðar komu fram ásakanir um að Marokkóstjórn hefði reynt að beita mútum til að hafa áhrif á valið. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. Króatía, Japan, Jamaíka og Suður-Afríka kepptu í fyrsta sinn til úrslita. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádi arabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] [[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túnisíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] [[Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jamaíka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]] * [[Mynd:Flag of Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]] * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgaría]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] * [[Mynd:Flag of Norway.svg|20px]] [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill 1 ==== Heimsmeistarar Brasilíumanna lentu í nokkru basli í riðlakeppninni. Þeir unnu nauman sigur á Skotum í opnunarleik mótsins, 2:1 og tryggðu sér sæti í næstu umferð með stórsigri á Marókkó. Afríska liðið vann 3:0 sigur á Skotum í lokaleiknum og virtist öruggt um að komast áfram, en tvö mörk Norðmanna gegn Brasilíu undir lokin tryggðu þeim sigur, 2:1. Norðmenn hafa aldrei tapað fyrir Brasilíu í landsleik karla í knattspyrnu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Norway.svg|20px]]||[[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]]||[[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]]||[[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1''' |- |} 10. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] Skotland 10. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] Marokkó 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] Noregur 16. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] Skotland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] Noregur 16. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 0 [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] Marokkó 23. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] Noregur 23. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] Skotland 0 : 3 [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] Marokkó ==== Riðill 2 ==== Austurríkismenn skoruðu tvívegis í uppbótartíma, í jafnteflisleikjum gegn Kamerún og Síle. Það dugði liðinu þó ekki til að komast upp úr riðlinum. Ítalir tóku efsta sætið en Síle fylgdi þar á eftir. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||2||1||0||7||3||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||0||3||0||4||4||0||'''3''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]||3||0||2||1||3||4||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||2||1||2||5||-3||'''2''' |- |} 11. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 2 [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] Síle 11. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 17. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] Síle 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 17. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 3 : 0 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 23. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 23. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] Síle 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún ==== Riðill 3 ==== Heimamenn Frakka unnu alla þrjá leiki sína. Suður-Afríkumenn áttu kost á að komast áfram með stórsigri á Sádi-Arabíu í lokaleiknum en náðu aðeins jafntefli og Danir fóru í 16-liða úrslitin. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||3||0||0||9||1||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||0||2||1||3||6||-3||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádi arabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1''' |- |} 12. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 12. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] Frakkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 18. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 18. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] Frakkland 4 : 0 [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía 24. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] Frakkland 2 : 1 [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 24. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 2 [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía ==== Riðill 4 ==== Spánverjar komust í tvígang yfir gegn Nígeríu en töpuðu að lokum 2:3. Það reyndist þeim dýrkeypt því markalaust jafntefli við Paragvæ kostaði liðið sæti í 16-liða úrslitum þrátt fyrir 6:1 stórsigur á lánlausum Búlögurm í lokaumferðinni. Nígeríumenn höfðu tryggt sér toppsætið fyrir síðasta leikinn og máttu því við tapi gegn Paragvæ sem einnig komst áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]]||3||2||0||1||5||5||0||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||2||0||4||1||+2||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||1||1||8||4||+4||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Bulgaria.svg|20px]]||[[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgaría]]||3||0||1||2||1||7||-6||'''1''' |- |} 12. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría 13. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 19. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 0 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría 19. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 24. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 24. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 6 : 1 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría ==== Riðill 5 ==== Belgar féllu taplausir úr keppni eftir þrjú jafntefli í 5. riðli. Holland og Mexíkó skiptu með sér toppsætunum með fimm stig hvort lið en Suður-Kórea rak lestina. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattpyrnu|Holland]]||3||1||2||0||7||2||+5||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||2||0||7||6||+2||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||0||3||0||3||3||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||1||2||2||9||-7||'''1''' |- |} 13. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 3 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 13. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 20. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 2 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 20. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland 5 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 25. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 2 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 26. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea ==== Riðill 6 ==== Júgóslavar misstu niður tveggja marka forystu og gerðu jafntefli við Þjóðverja sem að lokum kostaði liðið toppsætið í 6. riðli. Íranir náðu þriðja sætinu eftir tilfinningaríkan sigur á Bandaríkjunum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||6||2||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]]||[[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||1||2||1||7||-6||'''0''' |- |} 14. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 1 : 0 [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] Íran 15. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 21. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 21. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 2 [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] Íran 25. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 25. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 0 [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] Íran ==== Riðill 7 ==== Búist var við því að Englendingar og Kólumbíumenn bitust um toppsætið í 7. riðli en Rúmenar lögðu báðar þessar þjóðir í fyrstu tveimur umferðunum og tryggðu sér toppsætið auðveldlega. England tók annað sætið eftir hreinan úrslitaleik gegn Kólumbíu, en Túnis rak lestina. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]]||[[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||2||0||1||5||2||+3||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jamaíka]]||3||1||0||2||1||3||-2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túnisíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 15. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 2 : 0 [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 15. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 22. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 1 : 0 [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 22. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 26. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 26. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía 1 : 1 [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis ==== Riðill 8 ==== Áttundi riðill hafði að geyma þrjá af fjórum nýliðum heimsmeistaramótsins. Argentínumenn unnu alla sína leiki og Króatar fylgdu þeim áfram í 16-liða úrslitin. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||7||0||+7||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]]||[[Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jamaíka]]||3||1||0||2||3||9||-6||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||0||3||1||6||-3||'''0''' |- |} 14. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] Jamaíka 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 20. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 21. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 5 : 0 [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] Jamaíka 26. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 26. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 2 [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] Jamaíka == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === Frakkar þurftu framlengingu til að leggja Paragvæ að velli í 16-liða úrslitunum. Þjóðverjar komust í hann krappann á móti Mexíkó en tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum á síðasta stundarfjórðungnum. Edgar Davids tryggði Hollendingum sæti í næstu umferð með marki í uppbótartíma gegn Júgóslavíu. Mesta dramatíkin var þó í viðureign Englendinga og Argentínumanna þar sem [[David Beckham]] var rekinn af velli fyrir að slæma fæti til [[Diego Simeone]] áður en grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni. 27. júní - Stade Vélodrome, Marseille, áh. 55.000 * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] 27. júní - Parc des Princes, París, áh. 45.400 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]| 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]] 28. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens, áh. 31.800 * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]| 1 : 0 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 28. júní - Stade de France, Saint-Denis, áh. 77.000 * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] 29. júní - Stade de la Mosson, Montpellier, áh. 29.800 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýska]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 29. júní - Stade de Toulouse, Toulouse, áh. 33.500 * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 30. júní - Parc Lescure, Bordeaux, áh. 31.800 * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] 30. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne, áh. 30.600 * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 2 : 2 (4:3 e. vítak.) [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] === Fjórðungsúrslit === Líkt og á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994|HM fjórum árum fyrr]] féllu Ítalir úr keppni eftir vítaspyrnukeppni. Brasilíumenn lentu í miklum vandræðum með spræka Dani og Króatar komu mjög á óvart með stórsigri á Þjóðverjum. Hollendingar komust í undanúrslitin með sigurmarki á lokamínútunni. 3. júlí - Stade de France, Saint-Denis, áh. 77.000 * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 0 : 0 (3:4 e. vítak.) [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] 3. júlí - Stade de la Beaujoire, Nantes, áh. 35.500 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] 4. júlí - Stade Vélodrome, Marseille, áh. 55.000 * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 4. júlí - Stade de Gerland, Lyon, áh. 39.100 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] === Undanúrslit === Patrick Kluivert jafnaði metin fyrir Hollendinga í blálokin á móti Brasilíu, en það kom fyrir lítið þar sem Suður-Ameríkumennirnir unnu í vítakeppni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni virtist ævintýri Króata ætla að halda áfram þegar [[Davor Šuker]] kom þeim yfir en tvö mörk frá Lilian Thuram komu Frökkum í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni. 7. júlí - Stade Vélodrome, Marseille, áh. 54.000 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 1 : 1 (5:3 e. vítak.) [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 8. júlí - Stade de France, Saint-Denis, áh. 76.000 * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] == Markahæstu leikmenn == Davor Šuker hreppti gullskó FIFA með sex mörk skoruð. Alls skiptu 112 leikmenn á milli sín 171 marki. ;6 mörk * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Davor Šuker]] ;5 mörk * {{ARG}} [[Gabriel Batistuta]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] ;4 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo_(fæddur_1976)|Ronaldo]] * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] [[Marcelo Salas]] * {{MEX}} [[Luis Hernández]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:1998]] 9q4cjh3qz2n8kxjzduofwwcpumg4i33 1761219 1761218 2022-07-19T12:40:16Z 31.209.245.103 /* Undanúrslit */ wikitext text/x-wiki '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998''' var í 16. sinn sem mótið var haldið. Keppni fór fram í [[Frakkland]]i 10. júní til 12. júlí, en áður höfðu Frakkar haldið mótið [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1938|árið 1938]]. Þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 í fyrsta sinn. Alls voru leiknir 64 leikir á mótinu sem fram fóru í tíu borgum. [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Heimamenn Frakka]] urðu heimsmeistarar eftir 3:0 sigur á [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] í úrslitum. Þetta var í sjötta sinn sem keppnin vannst á heimavelli. ==Val á gestgjöfum== HM 1998 var úthlutað á fundi [[FIFA]] árið 1992. [[Sviss|Svisslendingar]] hugðust sækjast eftir keppninni, en þurftu að draga sig til baka þar sem boð þeirra uppfyllti ekki kröfur alþjóðaknattspyrnusambandsins. Valið stóð því á milli Frakklands og [[Marokkó]]. Frakkar hlutu tólf atkvæði á móti sjö atkvæðum Norður-Afríkubúanna. Síðar komu fram ásakanir um að Marokkóstjórn hefði reynt að beita mútum til að hafa áhrif á valið. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. Króatía, Japan, Jamaíka og Suður-Afríka kepptu í fyrsta sinn til úrslita. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádi arabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] [[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túnisíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] [[Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jamaíka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]] * [[Mynd:Flag of Colombia.svg|20px]] [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Austria.svg|20px]] [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]] * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgaría]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] * [[Mynd:Flag of Norway.svg|20px]] [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill 1 ==== Heimsmeistarar Brasilíumanna lentu í nokkru basli í riðlakeppninni. Þeir unnu nauman sigur á Skotum í opnunarleik mótsins, 2:1 og tryggðu sér sæti í næstu umferð með stórsigri á Marókkó. Afríska liðið vann 3:0 sigur á Skotum í lokaleiknum og virtist öruggt um að komast áfram, en tvö mörk Norðmanna gegn Brasilíu undir lokin tryggðu þeim sigur, 2:1. Norðmenn hafa aldrei tapað fyrir Brasilíu í landsleik karla í knattspyrnu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||0||1||6||3||+3||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Norway.svg|20px]]||[[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Morocco.svg|20px]]||[[Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Marokkó]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]]||[[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotland]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1''' |- |} 10. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] Skotland 10. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] Marokkó 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] Noregur 16. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] Skotland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] Noregur 16. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 0 [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] Marokkó 23. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] Noregur 23. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Scotland.svg|20px]] Skotland 0 : 3 [[Mynd:Flag of Morocco.svg|20px]] Marokkó ==== Riðill 2 ==== Austurríkismenn skoruðu tvívegis í uppbótartíma, í jafnteflisleikjum gegn Kamerún og Síle. Það dugði liðinu þó ekki til að komast upp úr riðlinum. Ítalir tóku efsta sætið en Síle fylgdi þar á eftir. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||2||1||0||7||3||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||0||3||0||4||4||0||'''3''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]]||[[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]]||3||0||2||1||3||4||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||2||1||2||5||-3||'''2''' |- |} 11. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 2 [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] Síle 11. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 17. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] Síle 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 17. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 3 : 0 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 23. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] Austurríki 23. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]] Síle 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún ==== Riðill 3 ==== Heimamenn Frakka unnu alla þrjá leiki sína. Suður-Afríkumenn áttu kost á að komast áfram með stórsigri á Sádi-Arabíu í lokaleiknum en náðu aðeins jafntefli og Danir fóru í 16-liða úrslitin. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||3||0||0||9||1||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||0||2||1||3||6||-3||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádi arabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]]||3||0||1||2||2||7||-5||'''1''' |- |} 12. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 12. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] Frakkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 18. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 18. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] Frakkland 4 : 0 [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía 24. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] Frakkland 2 : 1 [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 24. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 2 [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi-Arabía ==== Riðill 4 ==== Spánverjar komust í tvígang yfir gegn Nígeríu en töpuðu að lokum 2:3. Það reyndist þeim dýrkeypt því markalaust jafntefli við Paragvæ kostaði liðið sæti í 16-liða úrslitum þrátt fyrir 6:1 stórsigur á lánlausum Búlögurm í lokaumferðinni. Nígeríumenn höfðu tryggt sér toppsætið fyrir síðasta leikinn og máttu því við tapi gegn Paragvæ sem einnig komst áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]]||3||2||0||1||5||5||0||'''6''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||2||0||4||1||+2||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||1||1||8||4||+4||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Bulgaria.svg|20px]]||[[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgaría]]||3||0||1||2||1||7||-6||'''1''' |- |} 12. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 0 : 0 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría 13. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 19. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 0 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría 19. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 24. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 24. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 6 : 1 [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] Búlgaría ==== Riðill 5 ==== Belgar féllu taplausir úr keppni eftir þrjú jafntefli í 5. riðli. Holland og Mexíkó skiptu með sér toppsætunum með fimm stig hvort lið en Suður-Kórea rak lestina. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattpyrnu|Holland]]||3||1||2||0||7||2||+5||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||1||2||0||7||6||+2||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||0||3||0||3||3||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||1||2||2||9||-7||'''1''' |- |} 13. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 3 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 13. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 20. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 2 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 20. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland 5 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 25. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 2 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 26. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea ==== Riðill 6 ==== Júgóslavar misstu niður tveggja marka forystu og gerðu jafntefli við Þjóðverja sem að lokum kostaði liðið toppsætið í 6. riðli. Íranir náðu þriðja sætinu eftir tilfinningaríkan sigur á Bandaríkjunum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||6||2||+4||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Yugoslavia.svg|20px]]||[[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||0||1||2||1||7||-6||'''0''' |- |} 14. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne * [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 1 : 0 [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] Íran 15. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 21. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 21. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 1 : 2 [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] Íran 25. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag_of_USA.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] Júgóslavía 25. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 0 [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] Íran ==== Riðill 7 ==== Búist var við því að Englendingar og Kólumbíumenn bitust um toppsætið í 7. riðli en Rúmenar lögðu báðar þessar þjóðir í fyrstu tveimur umferðunum og tryggðu sér toppsætið auðveldlega. England tók annað sætið eftir hreinan úrslitaleik gegn Kólumbíu, en Túnis rak lestina. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]]||[[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||2||0||1||5||2||+3||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jamaíka]]||3||1||0||2||1||3||-2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túnisíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1''' |- |} 15. júní - Stade Vélodrome, Marseille * [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 2 : 0 [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 15. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 22. júní - Stade de la Mosson, Montpellier * [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 1 : 0 [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 22. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 26. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 26. júní - Stade de France, Saint-Denis * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] Rúmenía 1 : 1 [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis ==== Riðill 8 ==== Áttundi riðill hafði að geyma þrjá af fjórum nýliðum heimsmeistaramótsins. Argentínumenn unnu alla sína leiki og Króatar fylgdu þeim áfram í 16-liða úrslitin. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||7||0||+7||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''6''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]]||[[Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jamaíka]]||3||1||0||2||3||9||-6||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||0||3||1||6||-3||'''0''' |- |} 14. júní - Stade de Toulouse, Toulouse * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens * [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] Jamaíka 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 20. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 21. júní - Parc des Princes, Paris * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 5 : 0 [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] Jamaíka 26. júní - Parc Lescure, Bordeaux * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 26. júní - Stade de Gerland, Lyon * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 2 [[Mynd:Flag of Jamaica.svg|20px]] Jamaíka == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === Frakkar þurftu framlengingu til að leggja Paragvæ að velli í 16-liða úrslitunum. Þjóðverjar komust í hann krappann á móti Mexíkó en tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum á síðasta stundarfjórðungnum. Edgar Davids tryggði Hollendingum sæti í næstu umferð með marki í uppbótartíma gegn Júgóslavíu. Mesta dramatíkin var þó í viðureign Englendinga og Argentínumanna þar sem [[David Beckham]] var rekinn af velli fyrir að slæma fæti til [[Diego Simeone]] áður en grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni. 27. júní - Stade Vélodrome, Marseille, áh. 55.000 * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Norway.svg|20px]] [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] 27. júní - Parc des Princes, París, áh. 45.400 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]| 4 : 1 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]] 28. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens, áh. 31.800 * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]| 1 : 0 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 28. júní - Stade de France, Saint-Denis, áh. 77.000 * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] 29. júní - Stade de la Mosson, Montpellier, áh. 29.800 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýska]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 29. júní - Stade de Toulouse, Toulouse, áh. 33.500 * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Júgóslavía]] 30. júní - Parc Lescure, Bordeaux, áh. 31.800 * [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rúmenía]] 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] 30. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne, áh. 30.600 * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 2 : 2 (4:3 e. vítak.) [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] === Fjórðungsúrslit === Líkt og á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994|HM fjórum árum fyrr]] féllu Ítalir úr keppni eftir vítaspyrnukeppni. Brasilíumenn lentu í miklum vandræðum með spræka Dani og Króatar komu mjög á óvart með stórsigri á Þjóðverjum. Hollendingar komust í undanúrslitin með sigurmarki á lokamínútunni. 3. júlí - Stade de France, Saint-Denis, áh. 77.000 * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] 0 : 0 (3:4 e. vítak.) [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] 3. júlí - Stade de la Beaujoire, Nantes, áh. 35.500 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] 4. júlí - Stade Vélodrome, Marseille, áh. 55.000 * [[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] 4. júlí - Stade de Gerland, Lyon, áh. 39.100 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] === Undanúrslit === Patrick Kluivert jafnaði metin fyrir Hollendinga í blálokin á móti Brasilíu, en það kom fyrir lítið þar sem Suður-Ameríkumennirnir unnu í vítakeppni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni virtist ævintýri Króata ætla að halda áfram þegar [[Davor Šuker]] kom þeim yfir en tvö mörk frá Lilian Thuram komu Frökkum í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni. 7. júlí - Stade Vélodrome, Marseille, áh. 54.000 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 1 : 1 (5:3 e. vítak.) [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] 8. júlí - Stade de France, Saint-Denis, áh. 76.000 * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] === Bronsleikur === Króatar mættu einbeittari til leiks í viðureigninni um þriðja sætið, staðráðnir í að vinna til verðlauna á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Þeir lögðu ekki minni áherslu á að koma Šuker á markalistann til að tryggja honum gullskóinn. Hvort tveggja tókst. 11. júlí - Parc des Princes, Paris, áh. 45.500 * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]] == Markahæstu leikmenn == Davor Šuker hreppti gullskó FIFA með sex mörk skoruð. Alls skiptu 112 leikmenn á milli sín 171 marki. ;6 mörk * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] [[Davor Šuker]] ;5 mörk * {{ARG}} [[Gabriel Batistuta]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] ;4 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo_(fæddur_1976)|Ronaldo]] * [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] [[Marcelo Salas]] * {{MEX}} [[Luis Hernández]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:1998]] 3zxf5r3tpgwiznl4p4a0dvi7wurrj5u Snið:Forsetar Suður-Kóreu 10 145417 1761220 1754473 2022-07-19T15:24:58Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Forsetar Suður-Kóreu | title = [[Forseti Suður-Kóreu|<span style="color:#FFCC66;">Forsetar</span>]] [[Suður-Kórea|<span style="color:#FFCC66;">Suður-Kóreu</span>]] | state = collapsed | listclass = hlist | titlestyle = background:#003478; color:#FFCC66; | image = [[Image:Flag of the President of South Korea.svg|border|120px|Presidential Standard of South Korea]] | imageleft= [[Image:Seal of the President of the Republic of Korea.svg|80px|Presidential Seal of South Korea]] | groupstyle = background:#0066CC; color:#FFCC66; | list1 = [[Syngman Rhee]] • ''[[Heo Jeong]]'' • ''Gwak Sang-hun'' • ''Heo Jeong'' • ''Paek Nak-jun'' • [[Yun Posun]] • [[Park Chung-hee]] • [[Choi Kyu-hah]] • [[Chun Doo-hwan]] • [[Roh Tae-woo]] • [[Kim Young-sam]] • [[Kim Dae-jung]] • [[Roh Moo-hyun]] • ''[[Goh Kun]]'' • [[Lee Myung-bak]] • [[Park Geun-hye]] • ''[[Hwang Kyo-ahn]]'' • [[Moon Jae-in]] • [[Yoon Suk-yeol]]<br/> Bráðabirgðaforsetar eru ''skáletraðir'' }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> cem2g9prst3ixuod04f95f4da5oe7bj Theodor Herzl 0 150012 1761307 1648834 2022-07-20T01:47:30Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Theodore_Herzl_signature.svg fyrir [[Mynd:Theodor_Herzl_signature.svg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR3|Criterion 3]] (obvious error) · Family death notices: http wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Theodor Herzl | búseta = | mynd = Theodor_Herzl.jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = Herzl árið 1897. | fæðingardagur = 2. maí 1860 | fæðingarstaður = [[Búdapest]], [[Ungverjaland]]i, [[Austurríska keisaradæmið|austurríska keisaradæminu]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1904|7|3|1860|5|2}} | dauðastaður = [[Reichenau an der Rax]], [[Austurríki-Ungverjaland]]i | þekktur_fyrir = Upphafsmaður pólitísks [[Zíonismi|Síonisma]]. | starf = Blaðamaður, lögfræðingur, rithöfundur, aðgerðasinni | trú = [[Trúleysi]] | maki = Julie Naschauer (g. 1889–1904) | börn = | foreldrar = | undirskrift = Theodor Herzl signature.svg }} '''Theodor Herzl''' (2. maí 1860&nbsp;– 3. júlí 1904) var [[Austurríki-Ungverjaland|austurrísk-ungverskur]] blaðamaður, leikritaskáld, pólitískur aðgerðasinni og rithöfundur. Hann er þó þekktastur fyrir að það að vera talinn faðir [[Zíonismi|Síonismans]]. Theodor stofnaði Samtök Síonista, hvatti til aðflutnings [[Gyðingar|gyðinga]] til [[Palestína|Palestínu]] og stofnun [[Ísrael|ríkis þeirra]] þar. ==Æviágrip== Theodor Herzl fæddist og ólst upp í [[Búdapest]] ástamt foreldrum sínum og systur sem var einu ári eldri hann. Foreldrar hans, Jakob og Jeanette Herzl, voru veraldlegir gyðingar og Theodor hlaut ekki trúarlegt uppeldi. Fjölskylda hans var [[Þýska|þýskumælandi]] og hafði Theodor mikið dálæti á því sem þýskt var. Á unglingsárum sínum á Theodor að hafa þróað með sér óbeit á gyðingdómnum og talið að að ungverskir gyðingar, líkt og hann sjálfur, ættu að „hrista“ gyðingdóminn af sér og verða að siðmenntuðum Evrópubúum líkt og Þjóðverjar voru. Árið 1878 var systir Theodor bráðkvödd og flutti fjölskyldan í kjölfarið til [[Vín (borg)|Vínarborgar]] þar sem Theodor hóf nám í lögfræði við [[Vínarháskóli|Háskóla Vínarborgar]]. Eftir útskrift úr háskólanum og stuttan feril sem lögfræðingur hóf hann störf sem blaðamaður við ''Neue Freie Presse'', sem var austurrískt blað en Theodor flutti til [[París]]ar og varð tengiliður blaðsins þar í borg. Hann fjallaði náið um [[Dreyfus-málið]] svokallaða þar sem að [[Alfred Dreyfus]], höfuðsmaður í franska hernum, var sakaður um föðurlandssvik. Málaferlar yfir Dreyfus stóðu í 12 ár og einkenndust af óréttlæti og [[Gyðingahatur|gyðingahatri]]. Theodor sagði seinna meir að Dreyfus-málið hafi haft djúpstæð áhrif á sig og að það hafi átt veigamikinn þátt í að snúa honum til Síonisma.<ref>{{Bókaheimild|titill=Miðausturlönd: Fortíð, nútíð og framtíð|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|útgefandi=Mál og menning|ár=2018|ISBN=978-9979-3-3683-9|bls=72}} </ref> Theodor fór að láta málefni evrópskra gyðinga sig miklu varða og beitti hann sér fyrir því að brjóta niður múra fordóma og haturs í garð gyðinga í Evrópu. Theodor komst þó að þeirri niðurstöðu að því að slík barátta gegn gyðingahatri væri vonlaus og eina lausnin fyrir gyðinga væri að flýja slíka fordóma og setjast að utan Evrópu. Hann skrifaði leikrit og blaðagreinar um raunir evrópskra gyðinga en ritsjórar blaðsins ''Neue Freie Presse'' neituðu að birta pólitísk skrif hans. Þess í stað hóf hann að skrifa og gefa út pólitíska bæklinga ætlaða gyðingum og árið 1896 gaf hann út bæklinginn ''Der Judenstaat'' (''Ríki gyðinga'').<ref>{{Vísindavefurinn|6159|Hver var aðdragandinn að stofnun Ísraelsríkis árið 1948? Hver átti landið fyrir?}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Herzl og rætur Ísraelsríkis hins nýja|höfundur=Dagur Þorleifsson|útgefandi=''[[Tíminn]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4084603|ár=1996|mánuður=20. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. mars}}</ref> Í bæklingnum gefur Theodor mögulega lausn við hinu svokallaða vandamáli gyðinga en það beindist að pólitískri og samfélagslegri stöðu þeirra í Evrópu á þessum tímum. Theodor færði rök fyrir því að gyðingar ættu að yfirgefa Evrópu og flytja til sögulegra heimkynna sinna í [[Palestína|Palestínu]]. Hann taldi gyðinga búa yfir sameiginlegu þjóðerni og það eina sem þá vantaði var þeirra eigið [[þjóðríki]]. Aðeins með því að stofna sjálfstætt ríki gyðinga gætu þeir loksins sloppið undan fordómum, kúgun og hatri og fengið að iðka trú sína án kvaða. Skrif Theodor bárust eins og eldur um sinu um samfélög gyðinga í Evrópu og hlutu mikla athygli. Hugmyndir Theodor hlutu einnig töluverðan hljómgrunn utan samfélaga gyðinga. Fékk hann meðal annars áheyrn frá ýmsum evrópskum þjóðarleiðtogum, þar á meðal [[Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari|Vilhjálmi II. Þýskalandskeisara]], en hann taldi að stuðningur slíkra leiðtoga myndi skipta sköpum í að fá gyðinga til að flykkjast að málstaði hans. Theodor ferðaðist einnig til [[Istanbúl]] árið 1896 í þeirri von um að hljóta áheyrn sjálfs [[Tyrkjasoldán|soldánins]] af [[Tyrkjaveldi|Ottómanveldinu]]. Hann vildi ræða við hann um mögulega stofnun ríki gyðinga í Palestínu, sem að þá var hluti Ottómanveldisins. Þau áform urðu hinsvegar ekki að veruleika en þrátt fyrir það hitti hann og ræddi við nokkra háttsetta ráðamenn. Frá Istanbúl ferðaðist Theodor til [[London]] og hitti þar fyrir síonísk samtök sem kölluðu sig [[Makkabea]]. Hann hafði fundað með forsvarsmönnum samtakanna ári áður en hlaut þar takmarkaða áheyrn og féllu tillögur hans í grýttan jarðveg. Nú í júlí 1896 var annað uppi á teningnum og tóku Makkabear honum fagnandi. Í austurhluta London bjó töluvert af gyðingum sem höfðu flust til borgarinnar frá Austur-Evrópu og hélt Theodor ræður fyrir hópinn á fjölmennum útifundi. Hlaut hann mikið lof fyrir og mikinn stuðning við hugmyndir sínar um ríki gyðinga. Makkabear útnefndu Thedor tals- og forystumann hinnar síonísku hreyfingar. Eftir útnefningu uxu umsvif og fylgi hreyfingarinnar fiskur um hrygg og hóf Theodor útgáfu fyrsta síoníska fréttablaðsins ''Die Welt'' en blaðið hafði bækistöðvar í Vín. Theodor skipulagði og leiddi hina fyrstu ráðstefnu síonista í [[Basel]] í [[Sviss]] þann 29. ágúst 1897. Þar voru [[Heimssamtök síonista]] formlega stofnuð og var Theodor kosinn leiðtogi þeirra. Á ráðstefnunni voru samankomnir um 200 gyðingar frá sautján ríkjum. Á ráðstefnunni, sem stóð yfir í þrjá daga, voru stefnumál Heimssamtaka síonista ákveðin en þau snérust flest að því að stofna ríki gyðinga í Palestínu og hvetja gyðinga til að setjast þar að. Theodor hélt áfram leiðangri sínum í leit að stuðningi frá valdamiklum leiðtogum eða einstaklingum við málstað gyðinga. Hann hitti Vilhjálm II. Þýskalandskeisara aftur, nú í [[Jerúsalem]], og sóttist einnig eftir áheyrn [[Píus 10.|Píusar páfa]] en án árangurs. Mestum árangri náði hann innan Bretlands þar sem töluvert af ráðamönnum, gyðingum og öðrum, voru samúðarfullir gagnvart málstaði síonista. Árið 1903 buðu bresk yfirvöld Theodor og síonistum landsvæði í [[Úganda]] sem þá var hluti [[Breska heimsveldið|breska heimsveldisins]]. Þar gátu gyðingar sest að og notið sjálfstjórnar innan heimsveldisins en þó aðeins upp að vissu marki en Bretar vildu fá að stjórna öllum málefnum svæðisins sem snéri að utanríkis- og alþjóðasviðinu. Síonistar höfnuðu tilboði Breta og stefndu áfram að markmiði sínu um að stofna ríki gyðinga í Palestínu.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Jóhanna Kristjónsdóttir|titill=Aðdragandinn að stofnun Ísraelsríkis|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1532669|ár=1980|mánuður=19. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. mars}}</ref> Theodor Herzl, faðir síonismans, sá aldrei draum sinn uppfyltan en hann lést þann 3. júlí 1904. ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Herzl, Theodor}} {{fd|1860|1904}} [[Flokkur:Austurrískir blaðamenn]] [[Flokkur:Austurrískir lögfræðingar]] [[Flokkur:Saga Ísraels]] [[Flokkur:Trúleysingjar]] [[Flokkur:Ungverskir blaðamenn]] [[Flokkur:Ungverskir lögfræðingar]] 7qywxw6lqzk0iymf1dosh46xjwbzw0e FK Riteriai 0 151780 1761256 1760545 2022-07-19T20:40:04Z Makenzis 56151 /* Leikmenn */ wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið|núverandi= |Fullt nafn=Futbolo klubas Riteriai |mynd= |Gælunafn=''riteriai'' (riddarar) |Stytt nafn=FK Riteriai |Stofnað=2005 FK Trakai |Leikvöllur=LFF stadionas|Stærð=5,400 |Stjórnarformaður= {{LTU}} Jan Nevoina |Knattspyrnustjóri= {{ESP}} Pablo Villar |Deild=[[A lyga]] |Tímabil=[[2021]] |Staðsetning=6. ''([[A lyga]])'' | pattern_la1=|pattern_b1=|pattern_ra1=|leftarm1=FFFF00|body1=FFFF00|rightarm1=FFFF00|shorts1=FFFF00|socks1=FFFF00 | pattern_la2=|pattern_b2=|pattern_ra2=|leftarm2=282146|body2=282146|rightarm2=282146|shorts2=282146|socks2=282146 }} '''Futbolo klubas Riteriai''' er lið sem er í [[A lyga|litháísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2005. Núverandi völlur [[LFF stadionas]] tekur tæp 5.400 í sæti. == Nafn breytingaskrá == * 2005—2018 FK Trakai * 2019—.... FK Riteriai == Árangur (2013–...) == === FK Trakai === {|class="wikitable" ! Tímabil ! ! Deild ! Staðsetning ! Tilvísanir |- | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''2010''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''3.''' | bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| '''Antra lyga''' | bgcolor="#F5f5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://almis.sritis.lt/ltu10lyga2s.html</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2011''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''Pirma lyga''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2011.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2012''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''Pirma lyga''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2012.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2013''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''Pirma lyga''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2013.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2014''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''A lyga''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2014.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2015''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''A lyga''' | bgcolor="#BBBBBB" style="text-align:center;"| '''2.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2016''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''A lyga''' | bgcolor="#BBBBBB" style="text-align:center;"| '''2.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2017''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''A lyga''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2018''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''A lyga''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#alyga</ref> |} === FK Riteriai === {|class="wikitable" ! Tìmabil ! ! Deild ! Staðsetning ! Tilvísanir |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2019''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''2020''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''6.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2021''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''6.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref> |- |} == Leikmenn == Uppfært: [[13. júní]] 2022.<ref>https://alyga.lt/komanda/riteriai</ref> {{fs start}} {{fs player|no=12|name=Armantas Vitkauskas|nat=LTU|pos=GK}} {{fs player|no=91|name=[[Tomas Čepulis]]|nat=LTU|pos=GK}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no=20|pos=DF|nat=LTU|name=[[Aleksandras Levšinas]]}} {{fs player|no=33|name=[[Valdemar Borovskij]]|nat=LTU|pos=DF|other=}} [[File:Captain sports.svg|12px]] |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no= 8|name=[[Mindaugas Grigaravičius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs mid}} {{fs player|no=16|name=[[Matas Ramanauskas]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no=29|name=[[Rokas Filipavičius]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no=44|name=[[Tomas Dombrauskis]]|nat=LTU|pos=MF}} {{Fs player|no=50|pos=MF|nat=LTU|name=[[Justinas Marazas]]}} {{fs player|no=77|name=[[Artūras Dolžnikovas]]|nat=LTU|pos=MF}} {{fs player|no= |name=[[Nikola Eskić]]|nat=BIH|pos=MF}} {{fs player|no=|name=[[Dejan Milicević]]|nat=SRB|pos=MF}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no=|name=|nat=LTU|pos=FW}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs end}} ==Tilvísanir== {{reflist}} == Tenglar == * [http://fkriteriai.lt/ FK Riteriai] * [https://alyga.lt/komanda/riteriai alyga.lt] * [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/trak-fk/17673/ Soccerway] {{DEFAULTSORT:Riteriai}} [[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]] ohk3k712jkz5eospefdakx2jfqfy41k Julian Nagelsmann 0 160698 1761262 1694510 2022-07-19T21:43:49Z 157.157.39.108 wikitext text/x-wiki [[file:JulianNagelsmann.jpg|thumb|upright|Nagelsmann árið 2019]] '''Julian Nagelsmann''' (fæddur [[23. júlí]] [[1987]] í [[Landsberg am Lech]]) er [[Þýskaland|þýskur]] knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Síðan árið 2021 hefur hann þjálfað hjá [[Þýskaland|Þýska]] liðinu [[Bayern München]]. Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. hjá [[1860 München]] og [[FC Augsburg]] (2007-2008). == Heimildir == *https://www.rnz.de/1899hoffenheim/1899nachrichten_artikel,-1899-hoffenheim-julian-macht-naegel-mit-koepfen-_arid,367462.html *https://www.foxsportsasia.com/message/?rv=football [[Flokkur:fólk fætt árið 1987]] [[Flokkur:Þýskir knattspyrnustjórar]] [[Flokkur:Þýskir knattspyrnumenn]] gsl508vt824i86dk3ok681zgsg054g9 1761263 1761262 2022-07-19T21:45:04Z 157.157.39.108 wikitext text/x-wiki [[file:JulianNagelsmann.jpg|thumb|upright|Nagelsmann árið 2019]] '''Julian Nagelsmann''' (fæddur [[23. júlí]] [[1987]] í [[Landsberg am Lech]]) er [[Þýskaland|þýskur]] knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Síðan árið 2021 hefur hann þjálfað hjá [[Þýskaland|Þýska]] liðinu [[Bayern München]]. Þar áður þjálfaði hann [[1899 Hoffenheim]] og [[RB Leipzig]]. Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. hjá [[1860 München]] og [[FC Augsburg]] (2007-2008). == Heimildir == *https://www.rnz.de/1899hoffenheim/1899nachrichten_artikel,-1899-hoffenheim-julian-macht-naegel-mit-koepfen-_arid,367462.html *https://www.foxsportsasia.com/message/?rv=football [[Flokkur:fólk fætt árið 1987]] [[Flokkur:Þýskir knattspyrnustjórar]] [[Flokkur:Þýskir knattspyrnumenn]] ryl5nbcl7ko8i8mmw3ioe6wfuylfqn7 Seinna Téténíustríðið 0 167475 1761317 1759937 2022-07-20T05:21:03Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Flag_of_the_Caucasian_Emirate.svg fyrir [[Mynd:Flag_of_the_Islamic_Jamaat_of_Ichkeria.svg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR3|Criterion 3]] (obvious error) · This i wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Seinna Téténíustríðið |image=После боя. БТР, подбитый боевиками.jpg |image_size=250px |caption= Ónýtur rússneskur brynbíll í Téténíu árið 2000. |place=[[Norður-Kákasus]], aðallega í [[Téténía|Téténíu]] |date='''Virk átök''':<br>7. ágúst 1999 – 30. apríl 2000<ref>{{Google books|id=yNEQzL-liisC&pg=RA16-PA4&lpg=RA16-PA4&dq=announced+that+the+military+phase+of+the+&redir_esc=y#v=onepage&q&f=false|page=4|title=Documents Working Papers}}</ref><br />(8 mánuðir og 24 dagar)<br>'''Uppreisnarástand''':<br>1. maí 2000 – 16. apríl 2009<ref name="bbc-endwar">{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/8001495.stm|title=Russia 'ends Chechnya operation'|date=16 April 2009|access-date=14 April 2009|work=BBC News}}</ref><br>(8 ár, 10 mánuðir og 15 dagar) |result=Rússneskur sigur. Téténía endurinnlimuð í Rússland. |combatant1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Téténska lýðveldið Itkería]] (1999–2007)<br>[[File:Flag of Caucasian Emirate.svg|20px]] [[Emírdæmið Kákasus]] (2007–2009) |combatant2={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Téténía|Sjálfstjórnarlýðveldið Téténía]] |commander1= [[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Aslan Maskhadov]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Zelmikhan Jandarbíjev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic Jamaat of Ichkeria.svg|20px]] [[Shamil Basajev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Ibn al-Khattib]] {{KIA}} |commander2= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Boris Jeltsín]] {{small|(til 31. desember 1999)}}<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Akhmad Kadyrov]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Ramzan Kadyrov]] |strength1=~22.000<ref>[http://old.cry.ru/text.shtml?199911/19991104131700.inc Федеральным силам в Чечне противостоят 22 тыс. боевиков] Varnarmálaráðuneyti Rússlands {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927183744/http://old.cry.ru/text.shtml?199911%2F19991104131700.inc |date=27 September 2007 }}</ref>–30.000<ref>{{Google books|id=hd3FAAAAQBAJ|page=237|title=War Veterans in Postwar Situations: Chechnya, Serbia, Turkey, Peru, and Côte D'Ivoire}} Nathalie Duclos, 2012, {{ISBN|978-1-137-10974-3}}, page 237</ref><br />(árið 1999) |strength2=80.000 (árið 1999)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n297 593] |lang=ru}}</ref> |casualties1=14.113 hermenn drepnir (1999–2002)<ref>{{cite web|url=http://www.strategypage.com/qnd/russia/articles/20021225.aspx |title=Russia: December 25, 2002 |publisher=Strategypage.com |access-date=17 October 2011}}</ref><br />2.186 hermenn drepnir (2003–2009)<ref>{{cite web|url=http://en.rian.ru/russia/20091007/156385557.html|title=Russia put 750 militants out of action in 2009 – Interior Ministry &#124; Russia &#124; RIA Novosti|publisher=En.rian.ru|date=1 October 2009|access-date=17 October 2011}}</ref><br />'''Alls drepnir: 16.299''' |casualties2=3.726 hermenn drepnir,<ref>3.688 drepnir í Téténíu (1999–2007),[http://www.wps.ru/en/pp/military/2008/02/01.html] 28 drepnir í Téténíu (2008),[https://web.archive.org/web/20110711091133/http://georgiandaily.com/index.php?option=com_content&task=view&id=7859&Itemid=65] 10 drepnir í Dagestan (2005),[http://www.islamweb.net/ver2/archive/article.php?lang=E&id=92365] alls 3.726 drepnir skv. opinberum talningum</ref><br/>2.364–2.572 hermenn innanríkisráðuneytisins drepnir,<ref>1.614–1.822 drepnir í Téténíu (1999–2002),[http://www.da.mod.uk/colleges/arag/.../06(05)mas.pdf]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[https://web.archive.org/web/20131005011346/http://russialist.org/7067-8.php] 279 drepnir í Téténíu (2004–2005),[https://srbpodcast.org/2006/08/30/interior-ministry-releases-casualties-in-chechnya/] 200 drepnir í Dagestan (2002–2006),[https://www.globalsecurity.org/military/library/news/2006/08/mil-060820-rianovosti01.htm] 45 drepnir í Téténíu og Dagestan (2007),[https://web.archive.org/web/20070626105733/http://en.rian.ru/russia/20070621/67579434.html] 226 drepnir í Norður-Kákasus (2008),[https://web.archive.org/web/20131004230126/http://georgiandaily.com/index.php?option=com_content&task=view&id=9349&Itemid=6] alls 2.364–2.572 lýstir dánir.</ref><br>1.072 téténskir lögregluþjónar drepnir,<ref>{{cite web|url=https://groups.yahoo.com/group/chechnya-sl/message/53850|title=More than 1,000 Chechen police died in anti-terrorist operations – Chechen Interior Ministry|publisher=Groups.yahoo.com|access-date=17 October 2011}}</ref><ref>{{cite web|author=WPS observer|url=http://www.wps.ru/en/pp/military/2008/02/01.html|title=On losses in Russian army|publisher=Wps.ru|access-date=17 October 2011}}</ref><br>106 útsendarar FSB og GRU drepnir<ref>{{cite web|url=http://www.historyguy.com/chechen_war_two.html|title=The Second Chechen War|work=historyguy.com|access-date=20 May 2015}}</ref><br />'''Alls drepnir: 7.268–7.476'''<ref group="ath">Nefnd mæðra rússneskra hermanna telur eiginlegt dauðsfall hermanna hærra en opinberar tölur gefa til kynna og segja alls 14.000 rússneska hermenn hafa fallið í valinn frá 1999 til 2005.</ref> | casualties3 = '''Óbreyttir borgarar drepnir''':<br />Miðað er við allt að '''25.000''' dauðsföll og allt að '''5.000''' mannshvörf í Téténíu (skv. talningum [[Amnesty International|AI]])<ref>''[https://www.amnesty.org/en/documents/eur46/015/2007/en/ What justice for Chechnya's disappeared?] .'' AI Index: EUR 46/015/2007, 23 May 2007</ref><br />Dauðsföll alls:<br />'''~80.000''' í Téténíu (mat [[Society for Threatened Peoples|GfbV]]),<ref>Sarah Reinke: ''Schleichender Völkermord in Tschetschenien. Verschwindenlassen – ethnische Verfolgung in Russland – Scheitern der internationalen Politik.'' Gesellschaft für bedrohte Völker, 2005, page 8 ([http://www.gfbv.de/show_file.php?type=report&property=download&id=15 PDF] {{webarchive |url=https://web.archive.org/web/20140812015310/http://www.gfbv.de/show_file.php?type=report&property=download&id=15 |date=12 August 2014 }})</ref><br />Fleiri í nágrannahéruðum,<br />'''40.000–45.000''' óbreyttir borgarar drepnir (Kramer),<ref>Mark Kramer: "Guerrilla Warfare, Counterinsurgency and Terrorism in the North Caucasus: The Military Dimension of the Russian-Chechen Conflict", Europe-Asia Studies, Vol. 57, No. 2 (March 2005), bls.210.</ref> <br />Rúmlega '''600''' drepin í árásum innan Rússlands.<br />'''Dauðsföll hermanna og borgara alls: ~50.000–80.000''' | notes = <references group="ath"/> }} '''Seinna Téténíustríðið''' var stríð sem [[Rússland|Rússar]] háðu gegn aðskilnaðarsinnum í [[Téténía|Téténíu]] frá 1999 til 2000. Eiginlegum stríðsátökum lauk með sigri Rússa árið 2000 en uppreisnarhópar héldu áfram hernaði gegn rússneskum yfirráðum þar til hernaðaraðgerðum lauk árið 2009. Stríðið hófst samhliða valdatöku [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] í Rússlandi og er því stundum kallað „stríð Pútíns“ til að greina það frá [[Fyrra Téténíustríðið|fyrra Téténíustríðinu]], sem er þá kallað „stríð [[Boris Jeltsín|Jeltsíns]].“ Stríðið setti svip sinn á fyrstu valdaár Pútíns og framganga hans í því átti þátt í að auka vinsældir hans og treysta stöðu hans sem leiðtoga Rússlands. Stríðinu lauk með sigri Rússa gegn aðskilnaðarsinnum. Rússar gerðu feðgana [[Akhmad Kadyrov|Akhmad]] og [[Ramzan Kadyrov]], sem höfðu áður barist fyrir sjálfstæði Téténíu, að umboðsstjórnendum sínum í Téténíu. Þrátt fyrir að Téténía hafi formlega verið limuð inn í Rússland á ný við lok stríðsins hefur Ramzan Kadyrov síðan þá í auknum mæli gert Téténíu að einræðisstjórn sem fylgir rússneskum lögum aðeins að takmörkuðu leyti.<ref name=stalín>{{Tímarit.is|6377756|Kadyrov er hinn tsjetsjenski Stalín|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Björn Teitsson|útgáfudagsetning=10. október 2010|blaðsíða=20}}</ref> ==Aðdragandi== [[Fyrra Téténíustríðið|Fyrra Téténíustríðinu]] hafði lokið árið 1996 og næsta ár höfðu Téténar og Rússar skrifað undir friðarsáttmála þar sem [[Téténska lýðveldið Itkería]] fékk sjálfstæði að flestu leyti. Hins vegar var áfram mikill ófriður í Téténíu og á [[Kákasus]]svæðinu. Sjálfstæðisbarátta Téténa hafði lengst af grundvallast á [[Veraldarhyggja|veraldlegri]] [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] en með eyðileggingu fyrra Téténíustríðsins náðu vígahópar stríðsherra sem aðhylltust [[Íslamismi|íslamisma]] og [[Wahhabismi|wahhabisma]] fótfestu á svæðinu og höfðu það að yfirlýstu markmiði að reka Rússa alfarið frá héruðum Kákasus og stofna ríki byggt á [[sjaríalög]]um.<ref>{{Tímarit.is|1946207|Múslimar í Kákasushéruðum í stríði við Rússa|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=23. september 1999|blaðsíða=32}}</ref><ref name=vísindavefur/> Aðsópsmestir meðal þessara stríðsherra voru [[Shamil Basajev]] og [[Ibn al-Khattab]], sem stóðu ásamt hersveitum sínum fyrir gíslatökum og hryðjuverkum í nágrannahéruðum Téténíu. [[Aslan Maskhadov]], forseti Téténska lýðveldisins Itkeríu, lét starfsemi þessara hópa innan Téténíu að mestu óafskipta og gerði Basajev að forsætisráðherra í stjórn sinni í nokkra mánuði árið 1998 til að vinna sér hylli stuðningsmanna hans.<ref name=vera2/> Árið 1999 var tala gísla komin upp í 2.000 manns. Sama ár gerðu skæruliðasveitir undir stjórn Basajevs (sem Maskhadov hafði þá rekið úr stjórn sinni) og al-Khattabs innrás frá Téténíu inn í rússneska sjálfsstjórnarsvæðið [[Dagestan]], þar sem wahhabistar höfðu lögt nokkur þorp undir sig.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Í ágúst 1999 sendu yfirvöld í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] hermenn til Dagestans til að hrekja á bak aftur innrás Basajevs og al-Khattab. Innrásarmennirnir voru hraktir burt á skömmum tíma, enda höfðu þeir litlu fylgi að fagna meðal Dagestana.<ref name=vera2/> ===Sprengjuárásirnar í Moskvu og Volgodonsk=== Í september 1999 voru gerðar sprengjuárásir á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og í [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska [[Íslamismi|íslamista]] standa fyrir, þótt það hafi ekki verið sannað með óyggjandi hætti.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Rannsóknir leiddu í ljós að árásirnar voru gerðar með sprengiefninu [[RDX]], sem þarf sérfræðikunnáttu til að beita rétt.<ref name=vera2/> Kenningar hafa verið settar fram um að rússneska leyniþjónustan [[Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins|FSB]] hafi staðið fyrir sprengjuárásunum til að skapa tylliástæðu fyrir frekari hernaði gegn Téténíu. Til stuðnings þessarar kenningar hefur verið bent á að tveir starfsmenn FSB hafi sést koma sprengiefni með dufti sem líktist RDX fyrir í kjallara íbúðablokkar í [[Rjasan]]. Þeir voru handteknir en lögreglu svo skipað að láta þá lausa. Formaður FSB, [[Vladímír Pútín]], hafði á þessum tíma nýlega verið skipaður [[forsætisráðherra Rússlands]]. Hann tók við embætti þann 15. ágúst 1999, á sama tíma og seinna Téténíustríðið var að hefjast.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Einn þeirra sem hélt því fram að FSB og Pútín hefðu sviðsett sprengjuárásirnar til að leggja grunninn að endurnýjuðum hernaði í Téténíu var FSB-liðinn [[Alexander Litvinenko]], sem flúði í útlegð til Bretlands árið 2000. Litvinenko lést árið 2006 eftir að eitrað var fyrir honum með [[Geislavirkni|geislavirka]] efninu Pólon-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Gangur stríðsins== [[Mynd:Mass grave in Chechnya.jpg|thumb|left|Fjöldagrafir í Téténíu í febrúar 2000.]] Þann 28. september 1999 lýstu Rússar friðarsamningana frá árinu 1996 ógilda og hófu stríð gegn íslamistum í Téténíu. Rússneskir hermenn héldu inn í Téténíu úr norðri og vestri og herflugvélar hófu að varpa sprengjum á téténsku höfuðborgina [[Grosní]].<ref name=vera2>{{Vefheimild|titill=Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar|url=https://www.ruv.is/frett/dularfullar-sprengingar-urdu-tilefni-innrasar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=21. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Ólíkt fyrra Téténíustríðinu, sem hafði verið afspyrnu óvinsælt stríð, naut innrásin mikils stuðnings hjá rússneskri alþýðu, enda var nú hefndarhugur í mörgum fyrir hryðjuverkaárásirnar í Moskvu og Volgodonsk. Vladímír Pútín, sem varð helsti forsvarsmaður innrásarinnar og vígreifastur í garð Téténa, varð því gríðarlega vinsæll leiðtogi á skömmum tíma. Pútín varð síðan óvænt [[forseti Rússlands]] þegar [[Boris Jeltsín]] sagði af sér á gamlársdag árið 1999.<ref name=vera2/> Í febrúar árið 2000 hafði Grosní nánast alfarið verið lögð í rúst vegna sprengjuárása Rússa. Um 400.000 manns höfðu búið þar fyrir stríðið en aðeins um 40.000 voru eftir þegar síðustu téténsku skæruliðarnir hörfuðu frá borginni í lok janúar árið 2000, aðallega konur og eldra fólk. Eftir að Rússar náðu borginni sökuðu samtök á borð við [[Mannréttindavaktin]]a þá um að halda hundruðum saklausra borgara í fangabúðum þar sem þeir voru pyntaðir og konum nauðgað. Íbúar sem enn dvöldu í borginni sökuðu rússneska hermenn um að fara ránshendi um eigur þeirra, skjóta af handahófi inn í kjallara og ræna ungum konum.<ref>{{Vefheimild|titill=Tilgangslaus eyðilegging?|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519846/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. febrúar|ár=2000|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Eftir að innrásin í Téténíu hófst ákvað [[Akhmad Kadyrov]], æðsti [[múfti]] (múslimaklerkur) Téténska lýðveldisins Itkeríu, að ganga til liðs við Rússa. Kadyrov hafði barist gegn Rússum í fyrra Téténíustríðinu en neitaði í þetta sinn að styðja stjórn Aslans Maskhadov forseta þar sem hann vildi ekki þurfa að berjast við hlið bókstafstrúarmanna á borð við Ibn al-Khattab. Kadyrov, sem var stríðsherra sem réði yfir eigin hersveitum, leyfði Rússum að koma sér fyrir í borginni [[Gudermes]] á meðan þeir þjörmuðu að Grosní.<ref name=vera2/> Að launum fyrir hollustu sína við stjórnvöld í Kreml var Kadyrov gerður að umboðsstjórnanda Rússa í Téténíu eftir að rússneski herinn hafði náð valdi á héraðinu um mitt árið 2000.<ref name=stalín/> ==Eftirmálar== [[Mynd:Vladimir Putin 18 January 2001-3.jpg|thumb|right|[[Vladímír Pútín]] (til vinstri) fundar með [[Akhmad Kadyrov]], sem gekk í lið með Rússum og gerðist umboðsstjórnandi þeirra í Téténíu.]] [[Mynd:Beslan school no 1 victim photos.jpg|thumb|right|Myndir af fórnarlömbum gíslatökunnar í Beslan árið 2004.]] Rússar höfðu kollvarpað stjórn Téténska lýðveldisins Ítkeríu og náð formlegri stjórn á héraðinu á fyrri hluta ársins 2000. Téténar héldu þó áfram skæruhernaði og vopnaðri andspyrnu gegn rússneskum yfirráðum í mörg ár til viðbótar. Andspyrna téténsku skæruliðanna einkenndist oft af gíslatökum og hryðjuverkaárásum gegn óbreyttum borgurum. Eitt alræmdasta atvikið í þessum kafla Téténíustríðsins varð þann 23. október 2002 þegar 40 téténskir skæruliðar réðust inn [[Dubrovka-leikhúsið]] í Moskvu á meðan verið var að sýna söngleik og [[Gíslatakan í Dubrovka-leikhúsinu|héldu fullum sal áhorfenda í gíslingu]]. Gíslatökumennirnir kröfðust þess að Rússar hefðu sig burt frá Téténíu innan viku, ella yrði leikhúsið sprengt í loft upp. Rússneskar sérsveitir leystu úr gíslatökunni eftir þrjá daga með því að dæla svefngasi inn í leikhúsið og frelsuðu svo gíslana á meðan téténsku skæruliðarnir lágu meðvitundarlausir. Hins vegar létust um 130 gíslar eftir að hafa andað að sér gasinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Spurningum enn ósvarað 15 árum eftir gíslatöku|url=https://www.ruv.is/frett/spurningum-enn-osvarad-15-arum-eftir-gislatoku|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=27. október|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Annar hildarleikur varð í september árið 2004 þegar téténskir uppreisnarmenn sem fylgdu Shamil Basajev að málum réðust inn í grunnskóla í borginni [[Beslan]] í [[Norður-Ossetía|Norður-Ossetíu]] og [[Gíslatakan í Beslan|tóku alla sem þar voru í gíslingu]]. Alls létust að minnsta kosti 339 manns, þar af um helmingurinn börn, þegar rússneskar sérsveitir réðust inn í skólann til að binda enda á gíslatökuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Ár frá gíslatökunni í Beslan|url=https://www.visir.is/g/2005239793d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður=1. september|ár=2005|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Basajev lýsir ábyrgð á gíslatöku í Beslan|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2004/09/17/basajev_lysir_abyrgd_a_gislatoku_i_beslan/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=17. september|ár=2004|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Eftir [[hryðjuverkin 11. september 2001]] í [[New York-borg|New York]] var stríð Rússa í Téténíu í auknum mæli samsamað [[Stríðið gegn hryðjuverkum|stríðinu gegn hryðjuverkum]] sem Bandaríkjamenn höfðu lýst yfir.<ref>{{Vefheimild|titill=Beslan breytir engu!|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/818219/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=13. september|ár=2004|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson}}</ref> Akhmad Kadyrov, sem þá var orðinn forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu innan Rússlands, var myrtur árið 2004 á hersýningu í Grosní.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Tétsníu myrtur|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/797164/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=10. maí|ár=2004|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Í kjölfarið voru Rússar fljótir að upphefja son Akhmads, [[Ramzan Kadyrov]], sem nýjan umboðsstjórnanda sinn í Téténíu. Með stuðningi Pútíns var Ramzan Kadyrov skipaður aðstoðarforsætisráðherra Téténíu strax eftir morðið. Hann varð síðan forsætisráðherra Téténíu ári síðar, aðeins 29 ára gamall.<ref name=stalín/> Kadyrov var formlega skipaður forseti Téténíu árið 2007, stuttu eftir að hann varð þrjátíu ára gamall. Pútín veitti Kadyrov umboð til að „hreinsa til“ í Téténíu og fleytti til hans gríðarlegum fjármunum svo hann gæti barið niður aðskilnaðarsinna sem enn börðust gegn rússnesku stjórninni.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Aslan Maskhadov var drepinn af rússneskum hermönnum í mars árið 2005. Hann var þá síðasti leiðtogi Téténa sem vildi ná fram samningum við Rússa til að ljúka stríðinu. Maskhadov hafnaði því að hann hefði haft neitt með gíslatökurnar í Moskvu eða Beslan að gera.<ref>{{Vefheimild|titill=Greiddu stórfé fyrir upplýsingar|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1006974/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=16. mars|ár=2005|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Shamil Basajev var drepinn í næturáhlaupi rússneskra hermanna á skæruliðahóp hans í [[Ingúsetía|Ingúsetíu]] í júlí 2006.<ref>{{Vefheimild|titill=Basajev deyr í næturárás|url=https://www.visir.is/g/2020111528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður=11. júlí|ár=2006|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Rússar lýstu formlega yfir endalokum hernaðaraðgerða sinna í Téténíu þann 16. apríl árið 2009.<ref>{{Vefheimild|titill=Kadyrov fagnar sigri Rússa í Tétsníu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2009/04/16/kadyrov_fagnar_sigri_russa_i_tetsniu/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=16. apríl|ár=2009|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Stríð á 20. öld]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] [[Flokkur:Téténía]] qlroj8r4nz7peersnpc7hqjg9wryfsv Gustavo Petro 0 168069 1761316 1758982 2022-07-20T03:38:46Z Chien 86581 Image wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Gustavo Petro | mynd = 03GustavoPetro.jpg | myndatexti1 = {{small|Gustavo Petro árið 2017,}} | titill = Forseti Kólumbíu<br>{{small|(''kjörinn'')}} | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2022]] | vara_forseti = [[Francia Márquez]] | forveri = [[Iván Duque]] | verðandi = já | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|4|19}} | fæðingarstaður = [[Ciénaga de Oro]], [[Córdoba-hérað|Córdoba]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = Mannleg Kólumbía (frá 2011) | háskóli = Universidad Externado de Colombia<br>Escuela Superior de Administración Pública<br>Pontificia Universidad Javeriana<br>Universidad de Salamanca | maki = Katia Burgos (skilin)<br>Mary Luz Herrán (g. 1992; sk. 2003)<br>Verónica Alcocer (g. 2003) | börn = 5 | undirskrift = Firma de Gustavo Petro.svg }} '''Gustavo Francisco Petro Urrego''' (f. 19. apríl 1960) er [[Kólumbía|kólumbískur]] hagfræðingur, stjórnmálamaður, fyrrverandi skæruliði og verðandi [[forseti Kólumbíu]]. Hann var kjörinn forseti í forsetakosningum Kólumbíu þann 19. júní 2022 og áætlað er að hann taki við embættinu þann 7. ágúst. Petro verður fyrsti [[Vinstristefna|vinstrisinnaði]] forseti í sögu kólumbíska lýðveldisins. ==Æviágrip== Gustavo Petro er fyrrverandi meðlimur í vinstrisinnuðu skæruliðahreyfingunni [[M-19]], eða 19. apríl-hreyfingunni (sp. ''Movimiento 19 de abril''), sem átti í uppreisn gegn ríkisstjórn Kólumbíu frá áttunda áratugnum fram á tíunda áratuginn vegna óánægju með meint kosningasvindl.<ref name=fbl>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Kólumbíu gætu orðið af­drifa­ríkar|url=https://www.frettabladid.is/frettir/kosningar-i-kolumbiu-gaetu-ordid-afdrifarikar/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Petro gekk í hreyfinguna þegar hann var sautján ára gamall og var handtekinn og dæmdur í tveggja ára fangelsi á níunda áratugnum fyrir vopnasölu. Hann komst í sviðsljósið þegar hann samdi um frið við kólumbísk stjórnvöld fyrir hönd M-19-hreyfingarinnar og tók síðan þátt í að semja drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Petro var kjörinn á kólumbíska þingið stuttu eftir aldamótin og stýrði þar þingnefnd sem hafði það hlutverk að rannsaka tengsl nokkurra íhaldssamra þingmanna við hryðjuverkahópa.<ref name=rúvks>{{Vefheimild|titill=Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/28/vinstri-forseti-liklegur-i-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Kristján Sigurjónsson}}</ref> Árið 2011 var Petro kjörinn borgarstjóri kólumbísku höfuðborgarinnar [[Bogotá]].<ref name=rúvks/> Petro bauð sig fram til forseta Kólumbíu árið 2018 og lagði þá áherslu á að beita sér gegn félagslegum ójöfnuði, endurúthluta jarðeignum í Kólumbíu og einbeita sér að endurnýtanlegri orku í stað námuiðnaðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Kosið öfga á milli í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/06/17/kosid_ofga_a_milli_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Petro tapaði í annarri umferð kosninganna fyrir íhaldsmanninum [[Iván Duque]].<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=29. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Petro bauð sig aftur fram til forseta í næstu forsetakosningum, árið 2022. Kosningarnar einkenndust af vaxandi óánægju með aukinn ójöfnuð og verðbólgu í Kólumbíu og af óvinsældum fráfarandi forsetans Duque, sem mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs lögum samkvæmt.<ref name=fbl/> Petro lenti í fyrsta sæti í fyrri umferð kosninganna með um fjörutíu prósent atkvæðanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Líkur á vinstri­sinnuðum for­­seta í Kólumbíu í fyrsta sinn frá lýð­veldis­­stofnun|url=https://www.visir.is/g/20222269528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=30. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólafur Björn Sverrisson}}</ref> Í seinni umferðinni þann 19. júní 2022 vann Petro svo sigur á móti viðskiptajöfrinum [[Rodolfo Hernández Suárez|Rodolfo Hernández]] með rúmum helmingi atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrsti vinstrisinnaði forseti Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/20/fyrsti_vinstrisinnadi_forseti_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní}}</ref> Með sigri sínum í kosningunum varð Petro fyrsti vinstrimaðurinn til að ná kjöri til embættis forseta Kólumbíu frá lýðveldisstofnun.<ref>{{Vefheimild|titill=Gustavo Petro næsti forseti Kólumbíu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/06/19/gustavo-petro-naesti-forseti-kolumbiu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=20. júní|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref> Varaforsetaefni Petro, [[Francia Márquez]], varð jafnframt fyrsta blökkukonan til að ná kjöri til embættis varaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn|url=https://www.visir.is/g/20222277400d/kolumbiumenn-kjosa-vinstrimann-i-forsetaembaettid-i-fyrsta-sinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=20. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Kólumbíu<br>{{small|(''kjörinn'')}} |frá=[[7. ágúst]] [[2022]] |til= |fyrir=[[Iván Duque]] |eftir=Næstur í embætti }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Petro, Gustavo}} {{f|1960}} [[Flokkur:Kólumbískir stjórnmálamenn]] joqkwin9hnbu9vq9x1lpzgtu34t1m9w Notandi:Thorsteinn1996 2 168191 1761290 1760910 2022-07-20T00:52:14Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda í bland við íslenska þjóðlagatónlist. Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * Kvöldvaka * Hangikjöt * Kæstur hákarl * Bringukollar *Strokkur *Baðstofa *Grýlukvæði (flokkur) *Þorrablót *Hrossakjöt *Beinakerling *Íslensk jól **Þorláksmessa ***Skata **Grýla **Jólasveinarnir **Jólakötturinn **„að dansa út jól" **Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla **Íslensku jólasveinarnir **Þrettáninn *Þrælapör *Tröllskessa Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) 5zppcahv7v25m6yb3ngxkqzpatumcom 1761291 1761290 2022-07-20T00:57:34Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda í bland við íslenska þjóðlagatónlist. Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * Kvöldvaka * Hangikjöt * Kæstur hákarl * Bringukollar *Strokkur *Baðstofa *Grýlukvæði (flokkur) *Þorrablót *Hrossakjöt *Beinakerling *Íslensk jól **Þorláksmessa ***Skata **Grýla **Jólasveinarnir **Jólakötturinn **„að dansa út jól" **Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla **Íslensku jólasveinarnir **Þrettáninn *Þrælapör *Tröllskessa *Berserkur Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) om0s9lqqumh2n80zb2y6qgaoyn7y9ou Ningbo 0 168552 1761225 1761214 2022-07-19T16:38:15Z Dagvidur 4656 /* Tengt efni */ Bætti við tengli á opinberan vef borgarinnar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, 2 undirborgum og 2 dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í Austur-Kínahafi. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] qqgk8zv68u5xglu3uja9qrymmsi7k2q 1761231 1761225 2022-07-19T18:02:20Z Dagvidur 4656 Bætti við um sögu Ningbo borgar í Kína wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, 2 undirborgum og 2 dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í Austur-Kínahafi. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til Shanghai.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] b1ajfm5cuvz5fhsf7o08p58gb9wkmdj 1761234 1761231 2022-07-19T18:15:01Z Dagvidur 4656 Bætti við tenglum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til Shanghai.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 8q0pwqd0rdetl216rf4jpxk773w6gb1 1761239 1761234 2022-07-19T19:33:35Z Dagvidur 4656 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 7gf8esjryciy3ow86j5xbz6iwtiofau 1761253 1761239 2022-07-19T20:16:51Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] [[Mynd:Tianfeng_Tower.jpg|thumb|<small>Tianfeng pagóðan í Ningbo var upphaflega byggð á tíma Tangveldisins.</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1bgmpqcwwaspizgyvqqfi48c9mmmm7s 1761254 1761253 2022-07-19T20:18:45Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] [[Mynd:Tianfeng_Tower.jpg|thumb|<small>Tianfeng pagóðan í Ningbo var upphaflega byggð á tíma Tangveldisins.</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == [[Mynd:Map_of_Ningbo_in_19th_century_.jpg|thumb|<small>Kort af Ningbo á 19. öld.</small>]] Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] js9b8jze5cnmmux4gcb0s7pjfrz4dox 1761255 1761254 2022-07-19T20:30:11Z Dagvidur 4656 Bætti við texta um samtímaborgina wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] [[Mynd:Tianfeng_Tower.jpg|thumb|<small>Tianfeng pagóðan í Ningbo var upphaflega byggð á tíma Tangveldisins.</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == [[Mynd:Map_of_Ningbo_in_19th_century_.jpg|thumb|<small>Kort af Ningbo á 19. öld.</small>]] Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. === Á tíma Tangveldisins === Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. === Á tíma Mingveldisins === Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. === Ningbo „sáttmálahöfn“ === Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> === Samtímaborgin === [[Mynd:Tianyi_Square_2019-06-09_01.jpg|thumb|<small>Tianyi torgið í Haishu hverfi Ningbo borgar.</small>]] [[Mynd:Hangzhou_Bay_Bridge_South.JPG |thumb|<small> Hangzhou-flóabrúin er sexakreina tollbrú sem styttir flutningstíma á þjóðveginum milli Ningbo og Sjanghæ úr fjórum klukkustundum í tvær.</small>]] [[Mynd: Beilun_Port_2020-05-02.jpg|thumb|<small> Ningbo Zhoushan höfnin er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.</small>]] Í dag er Ningbo er staðbundin verslunarmiðstöð og annasöm höfn í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Góðar járnbrautar- og hraðbrautartengingar er við [[Sjanghæ]] borg um [[Hangzhou]] og nýja Hangzhou-flóabrú sem opnuð var árið 2008 og tengir Ningbo beint við Sjanghæ-svæðið. Hangzhou-flóabrúin er 36 kílómetrar að lengd og er ein lengsta sjóbrú heims.<ref>{{Citation|title=Hangzhou Bay Bridge|date=2021-05-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hangzhou_Bay_Bridge&oldid=1025123427|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> === Ningbo Zhoushan höfnin === Ningbo Zhoushan höfnin er í Beilun hverfinu, austur af borginni á suðurströnd Hangzhou-flóa, er ein stærsta djúpsjávarhöfn Kína sérstaklega útbúin fyrir gámaflutninga. Hún er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.<ref>{{Citation|title=List of busiest ports by cargo tonnage|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_busiest_ports_by_cargo_tonnage&oldid=1083346306|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Árið 2019 náði farmflutningurinn 1.119 milljónum tonna og var stærst í heiminum 11 árið í röð. Höfnin er langstærsta umskipunarhöfn fyrir [[járngrýti]] og [[Hráolía|hráolíu]] í Kína. Um 40% olíuafurða Kína, 30% járngrýtis, og 20% af [[Kol|kolabirgða]] Kína fara um höfnina. Hún er mikilvæg geymslu- og flutningsstöð fyrir ýmis fljótandi efni, kola- og korngeymslustöð. Ningbo er einnig miðstöð strandferða of vatnsflutninga um viðamikla skipaskurði í nágrenni borgarinnar. Borgin er söfnunarstöð fyrir bómull og aðrar landbúnaðarafurðir á sléttunni, fyrir sjávarafurðir staðbundins sjávarútvegs og fyrir timbur frá nálægum fjöllunum. Borgin er einnig dreifingarstöð fyrir kol, olíu, vefnaðarvöru og ýmsa neytendavörur. Árið 1984, þegar kínversk stjórnvöld boðuðu meira frjálslyndi, var Ningbo útnefnd ein af „opnum borgum“ Kína fyrir erlenda fjárfestingu. Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru bómullarspunaverksmiðjur, mjölmyllur, vefnaðarvöruverksmiðjur og tóbaksverksmiðjur stofnaðar og frá 1949 hélt sú iðnvæðing áfram. Textíliðnaðurinn hefur stækkað mjög með nýjum prjóna- og litunarverksmiðjum. Matvælavinnsla með vinnslu mjöls og hrísgrjóna, olíuvinnsla, víngerð er mikilvæg atvinnustarfsemi í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Verksmiðjur borgarinnar framleiða dísilvélar, landbúnaðarvélar og aðrar vélar, svo sem rafala. Varmaorkustöðvar framleiða rafmagn fyrir allt nágrennið. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] iuqwhf5cnr660qrg30o7m6zbj07lwvw 1761257 1761255 2022-07-19T20:41:36Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við myndum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|<small>Nokkrar myndir frá Ningboborg.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|<small>Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).</small>]] '''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru íbúar Ningbo um 9,4 milljónir, sem bjuggu í sex þéttbýlishlutum borgarinnar, tveimur undirborgum og tveimur dreifbýlissveitarfélögum, þar á meðal nokkrum eyjum í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]]. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg. Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims. == Saga == [[Mynd:Map_of_Ningbo_in_19th_century_.jpg|thumb|<small>Kort af Ningbo á 19. öld.</small>]] [[Mynd:Tianfeng_Tower.jpg|thumb|<small>Tianfeng pagóðan í Ningbo var upphaflega byggð á tíma Tangveldisins.</small>]] [[Mynd: Ningbo_Population_Growth.svg|thumb|<small>Mannfjöldaþróun Ningbo borgar frá upphafi í milljónum talið. Árið 2020 töldu borgarbúar um 9,4 milljónir.</small>]] Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian. === Á tíma Tangveldisins === Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279). Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo. Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949. === Á tíma Mingveldisins === Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir ​​sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir ​​og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld. === Ningbo „sáttmálahöfn“ === Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 og 1856–1860 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> === Samtímaborgin === [[Mynd:Tianyi_Square_2019-06-09_01.jpg|thumb|<small>Tianyi torgið í Haishu hverfi Ningbo borgar.</small>]] [[Mynd:Hangzhou_Bay_Bridge_South.JPG |thumb|<small> Hangzhou-flóabrúin er sexakreina tollbrú sem styttir flutningstíma á þjóðveginum milli Ningbo og Sjanghæ úr fjórum klukkustundum í tvær.</small>]] [[Mynd: Beilun_Port_2020-05-02.jpg|thumb|<small> Ningbo Zhoushan höfnin er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.</small>]] [[Mynd:CRH380C-6306L_in_Ningbo_Railway_Station.jpg|thumb|<small>Háhraðalest í Ningbo borg.</small>]] Í dag er Ningbo er staðbundin verslunarmiðstöð og annasöm höfn í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Góðar járnbrautar- og hraðbrautartengingar er við [[Sjanghæ]] borg um [[Hangzhou]] og nýja Hangzhou-flóabrú sem opnuð var árið 2008 og tengir Ningbo beint við Sjanghæ-svæðið. Hangzhou-flóabrúin er 36 kílómetrar að lengd og er ein lengsta sjóbrú heims.<ref>{{Citation|title=Hangzhou Bay Bridge|date=2021-05-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hangzhou_Bay_Bridge&oldid=1025123427|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> === Ningbo Zhoushan höfnin === Ningbo Zhoushan höfnin er í Beilun hverfinu, austur af borginni á suðurströnd Hangzhou-flóa, er ein stærsta djúpsjávarhöfn Kína sérstaklega útbúin fyrir gámaflutninga. Hún er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.<ref>{{Citation|title=List of busiest ports by cargo tonnage|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_busiest_ports_by_cargo_tonnage&oldid=1083346306|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Árið 2019 náði farmflutningurinn 1.119 milljónum tonna og var stærst í heiminum 11 árið í röð. Höfnin er langstærsta umskipunarhöfn fyrir [[járngrýti]] og [[Hráolía|hráolíu]] í Kína. Um 40% olíuafurða Kína, 30% járngrýtis, og 20% af [[Kol|kolabirgða]] Kína fara um höfnina. Hún er mikilvæg geymslu- og flutningsstöð fyrir ýmis fljótandi efni, kola- og korngeymslustöð. Ningbo er einnig miðstöð strandferða of vatnsflutninga um viðamikla skipaskurði í nágrenni borgarinnar. Borgin er söfnunarstöð fyrir bómull og aðrar landbúnaðarafurðir á sléttunni, fyrir sjávarafurðir staðbundins sjávarútvegs og fyrir timbur frá nálægum fjöllunum. Borgin er einnig dreifingarstöð fyrir kol, olíu, vefnaðarvöru og ýmsa neytendavörur. Árið 1984, þegar kínversk stjórnvöld boðuðu meira frjálslyndi, var Ningbo útnefnd ein af „opnum borgum“ Kína fyrir erlenda fjárfestingu. Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru bómullarspunaverksmiðjur, mjölmyllur, vefnaðarvöruverksmiðjur og tóbaksverksmiðjur stofnaðar og frá 1949 hélt sú iðnvæðing áfram. Textíliðnaðurinn hefur stækkað mjög með nýjum prjóna- og litunarverksmiðjum. Matvælavinnsla með vinnslu mjöls og hrísgrjóna, olíuvinnsla, víngerð er mikilvæg atvinnustarfsemi í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Verksmiðjur borgarinnar framleiða dísilvélar, landbúnaðarvélar og aðrar vélar, svo sem rafala. Varmaorkustöðvar framleiða rafmagn fyrir allt nágrennið. == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]]. * [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 4xdwcw3edrf6er8x1agfktce762801d Eugene Wesley Roddenberry 0 168564 1761222 2022-07-19T15:31:29Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Eugene Wesley Roddenberry]] á [[Gene Roddenberry]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Gene Roddenberry]] 64b0782riow8ahc8rcrgvfuq67ut6es Apis mellifera iberiensis 0 168565 1761303 2022-07-20T01:40:50Z Svarði2 42280 nýtt wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = | image = Abella en farigola.JPG | image_width = 250px | image_caption = | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''A. mellifera''''' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 | trinomial = Apis mellifera iberiensis | trinomial_authority = Engel, 1999&nbsp;<ref>{{cite journal |author1=F. Cánovas |author2=P. De la Rúa |author3=J. Serrano |author4=J. Galián |year=2007 |journal=[[Journal of Zoological Systematics and Evolutionary Research]] |volume=46 |issue=1 |pages=24–30 |title=Geographical patterns of mitochondrial DNA variation in ''Apis mellifera iberiensis'' (Hymenoptera: Apidae) |doi=10.1111/j.1439-0469.2007.00435.x}}</ref> }} '''Apis mellifera iberiensis''' er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er á [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]].<ref>{{cite web|url=http://tophoney.co.uk/|title=Honey bee locations}}</ref><ref>{{cite web|url=http://tophoney.co.uk/best-honey-in-the-world/|title=World Best honeys|access-date=2018-05-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180520055516/http://tophoney.co.uk/best-honey-in-the-world/|archive-date=2018-05-20|url-status=dead}}</ref> Fræðiheitið er stundum ranglega skráð "iberica". [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] Hún er dökk brún til kolsvört. Vængir eru grennri en búkur breiðari en á aðaltegundinni. == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera iberiensis}} {{Wikilífverur|Apis mellifera iberiensis}} [[Flokkur:Býflugur]] r20jka2z7wbq9boy1gxwmz03xuq9r1a 1761304 1761303 2022-07-20T01:41:19Z Svarði2 42280 Svarði2 færði [[Apis mellifera iberica]] á [[Apis mellifera iberiensis]]: réttara nafn wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = | image = Abella en farigola.JPG | image_width = 250px | image_caption = | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''A. mellifera''''' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 | trinomial = Apis mellifera iberiensis | trinomial_authority = Engel, 1999&nbsp;<ref>{{cite journal |author1=F. Cánovas |author2=P. De la Rúa |author3=J. Serrano |author4=J. Galián |year=2007 |journal=[[Journal of Zoological Systematics and Evolutionary Research]] |volume=46 |issue=1 |pages=24–30 |title=Geographical patterns of mitochondrial DNA variation in ''Apis mellifera iberiensis'' (Hymenoptera: Apidae) |doi=10.1111/j.1439-0469.2007.00435.x}}</ref> }} '''Apis mellifera iberiensis''' er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er á [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]].<ref>{{cite web|url=http://tophoney.co.uk/|title=Honey bee locations}}</ref><ref>{{cite web|url=http://tophoney.co.uk/best-honey-in-the-world/|title=World Best honeys|access-date=2018-05-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20180520055516/http://tophoney.co.uk/best-honey-in-the-world/|archive-date=2018-05-20|url-status=dead}}</ref> Fræðiheitið er stundum ranglega skráð "iberica". [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] Hún er dökk brún til kolsvört. Vængir eru grennri en búkur breiðari en á aðaltegundinni. == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera iberiensis}} {{Wikilífverur|Apis mellifera iberiensis}} [[Flokkur:Býflugur]] r20jka2z7wbq9boy1gxwmz03xuq9r1a Apis mellifera iberica 0 168566 1761305 2022-07-20T01:41:19Z Svarði2 42280 Svarði2 færði [[Apis mellifera iberica]] á [[Apis mellifera iberiensis]]: réttara nafn wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Apis mellifera iberiensis]] se073qhszp9ovhl77ox553w5en24n17 Apis mellifera intermissa 0 168567 1761310 2022-07-20T01:51:00Z Svarði2 42280 nýtt wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = | image = Tellien Queen.jpg | image_width = 250px | image_caption = | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''A. mellifera''''' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 | trinomial = Apis mellifera intermissa | trinomial_authority = (Buttel-Reepen, 1906) | synonyms = ''Apis mellifera major'' | synonyms_ref = <ref name="Engel99">{{cite journal |author=Michael S. Engel |year=1999 |title=The taxonomy of recent and fossil honey bees (Hymenoptera: Apidae: ''Apis'') |journal=[[Journal of Hymenoptera Research]] |volume=8 |pages=165–196 |author-link=Michael S. Engel}}</ref> }} '''Apis mellifera intermissa''' er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í [[Norður-Afríka|N-Afríku]] (frá Líbíu til Marokkó). [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] Hún er svartbrúnan afturhluta með rauðgulum röndum og svarbrúnum framhluta með rauðgulri hæringu.<ref>Leen van 't Leven, Marieke Mutsaers, Piet Segeren, Hayo Velthuis [https://books.google.com/books?id=YpT4e_Kbl4gC&pg=PA9&lpg=PA9&dq=A.m.intermissa&source=bl&ots=XJ86i4DzRw&sig=YpvKU7hF56jzVPa5YyXdvBzBjoI&hl=en&sa=X&ei=lmnvTs26CsWt8QPOxtyOCg&sqi=2&ved=0CFIQ6AEwBw#v=onepage&q=A.m.intermissa&f=false books.google.co.uk] AD32E Beekeeping in the tropics ''Agromisa Foundation''[Retrieved 2012-12-19]</ref><ref>David Wynick University of Bristol [2nd Apr 2008] from [http://www.askabiologist.org.uk/answers/viewtopic.php?id=1275 askabiologist.org.uk website]</ref><ref>{{cite web|url=http://www.honey-bees.de/videos/60-apis-mellifera-intermissa-from-morocco-video.html|title=Netzwerk Biene|work=honey-bees.de|access-date=7 May 2015}}</ref><ref>''Jalel l'apiculteur'' [https://www.flickr.com/photos/musee-abeille-annaba/4426897306/ flickr.com] [Retrieved 2011-12-20]</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera iberiensis}} {{Wikilífverur|Apis mellifera iberiensis}} [[Flokkur:Býflugur]] axore0le9cv55ul4for99s0aat6bs2u Pósthússtræti 11 0 168568 1761311 2022-07-20T01:59:22Z Akigka 183 Tilvísun á [[Hótel Borg]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Hótel Borg]] ah4k81wyhvnp4pg5skfpjlum3ltvdfh Apis mellifera mellifera 0 168569 1761314 2022-07-20T02:22:55Z Svarði2 42280 nýtt wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = | image = Bee October 2007-1.jpg | image_width = 250px | image_caption = | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''A. mellifera''''' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 | trinomial = Apis mellifera mellifera | trinomial_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758 }} '''Apis mellifera mellifera''' er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í norður og mið [[Evrópa|Evrópu]]. [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] Hún er dökkbrún til svört með dökkbrúnni hæringu, sérstaklega hærð á frambol. Breiður, snubbóttur afturbolur er einkennandi.<ref>[http://www.mellifera.ch/cms/news/morphologie-dunkle-biene-beschreibung Jürg Vollmer: ''Beschreibung der Dunklen Biene: Farbe, Körperform und Flügel.'' In: mellifera.ch, 12. September 2016]</ref> Tungulengd er styttri eftir því sem afbrigðið er norðlægara (6.45 mm (suður Frakkland), 6.19 mm (Alparnir) til 5.90 mm (Noregur)). Sjúkdómsþol undirtegundarinnar er mun minna en A.m. carnica og A. m ligustica, sem og blendingsins Buckfast. Við bestu aðstæður framleiðir bú A. m. mellifera um 20% minna en áðurnefndar gerðir, en við erfiðar aðstæður (veðurfarslega) er hún afgerandi öflugri.<ref>Reto Soland: [http://www.mellifera.ch/cms/magazin/50-magazin-2-14 ''Geschichte der schweizerischen Melliferazucht.''] In: mellifera.ch-Magazin. August 2012, S. 14 (PDF; 4,31&nbsp;MB).</ref><ref>Jürg Vollmer: [http://www.mellifera.ch/cms/news/dunkle-biene-honig-pollen-propolis ''Die Dunkle Biene sammelt fleißig Honig, Pollen und Propolis.''] In: mellifera.ch. 10. Oktober 2016.</ref> Á móti kemur að hún eer árásargjarnari og svermir auðveldlega. == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera mellifera}} {{Wikilífverur|Apis mellifera mellifera}} [[Flokkur:Býflugur]] 7sdnbari8im591k1uw7egp2y98kotj6 1761315 1761314 2022-07-20T02:23:37Z Svarði2 42280 heimild wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = | image = Bee October 2007-1.jpg | image_width = 250px | image_caption = | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = ''[[Apidae]]'' | subfamilia = ''[[Apinae]]'' | tribus = ''[[Apini]]'' | genus = ''[[Apis]]'' | species = '''''A. mellifera''''' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 | trinomial = Apis mellifera mellifera | trinomial_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758 }} '''Apis mellifera mellifera''' er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í norður og mið [[Evrópa|Evrópu]]. [[Mynd:EU Apis Mellifera L Map.svg|thumb|vinstri|Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).]] Hún er dökkbrún til svört með dökkbrúnni hæringu, sérstaklega hærð á frambol. Breiður, snubbóttur afturbolur er einkennandi.<ref>[http://www.mellifera.ch/cms/news/morphologie-dunkle-biene-beschreibung Jürg Vollmer: ''Beschreibung der Dunklen Biene: Farbe, Körperform und Flügel.'' In: mellifera.ch, 12. September 2016]</ref> Tungulengd er styttri eftir því sem afbrigðið er norðlægara (6.45 mm (suður Frakkland), 6.19 mm (Alparnir) til 5.90 mm (Noregur)). Sjúkdómsþol undirtegundarinnar er mun minna en A.m. carnica og A. m ligustica, sem og blendingsins Buckfast. Við bestu aðstæður framleiðir bú A. m. mellifera um 20% minna en áðurnefndar gerðir, en við erfiðar aðstæður (veðurfarslega) er hún afgerandi öflugri.<ref>Reto Soland: [http://www.mellifera.ch/cms/magazin/50-magazin-2-14 ''Geschichte der schweizerischen Melliferazucht.''] In: mellifera.ch-Magazin. August 2012, S. 14 (PDF; 4,31&nbsp;MB).</ref><ref>Jürg Vollmer: [http://www.mellifera.ch/cms/news/dunkle-biene-honig-pollen-propolis ''Die Dunkle Biene sammelt fleißig Honig, Pollen und Propolis.''] In: mellifera.ch. 10. Oktober 2016.</ref> Á móti kemur að hún eer árásargjarnari og svermir auðveldlega.<ref name=Andonov2019>{{cite journal |first=S. |last=Andonov |title=Swarming, defensive and hygienic behaviour in honey bee colonies of different genetic origin in a pan-European experiment |journal=Journal of Apicultural Research |date=2014 |volume=53 |issue=2 |pages=248–260 |url=https://www.academia.edu/19071966 |access-date=10 October 2019 |doi=10.3896/IBRA.1.53.2.06|s2cid=56261380 }}</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera mellifera}} {{Wikilífverur|Apis mellifera mellifera}} [[Flokkur:Býflugur]] gpmaim7lnyrqhwhqht0dx4xzqebqn1v